Nokia 2100 User's Guide [is]

Notendahandbók
9355576
3. útgáfa
LEYFISYFIRLÝSING Við, NOKIA CORPORATION, lýsum því yfir og ábyrgjumst að framleiðsluvaran NAM-2 er í
samræmi við eftirfarandi samþykkt: 1999/5/EC. Eintak af yfirlýsingu um samkvæmni er að finna á slóðinni http://www.nokia.com/phones/declaration_of_conformity.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
US Patent No 5818437 and other pending patents. T9 text input software Copyright (C) 1997-2003. Tegic Communications, Inc. All rights reserved.
Nokia, Nokia Connecting People, Xpress-on, Space Impact, Snake II og Link5 eru vörumerki eða skrásett vörumerki Nokia Corporation. Önnur vöruheiti eða heiti fyrirtækja sem nefnd eru hér geta verið vörumerki eða vöruheiti viðkomandi eigenda.
Nokia tune er vörumerki Nokia Corporation.
Nokia framfylgir stefnu sem felur í sér stöðuga þróun. Nokia áskilur sér rétt til að gera breytingar og úrbætur á hvers konar vöru sem getið er í þessu skjali án undangenginnar tilkynningar.
Nokia ber undir engum kringumstæðum ábyrgð á tapi gagna eða tekjutapi og ekki á beinu eða óbeinu tjóni, þar á meðal útlögðum kostnaði, tekjutapi eða missi ágóða, af hvaða orsökum sem tjón kann að vera.
Inntak þessa skjals er afhent „eins og það kemur fyrir“. Umfram það, er lög áskilja, er engin ábyrgð veitt, hvorki berum orðum eða undirskilin, á nákvæmni, áreiðanleika eða inntaki þessa skjals, á það meðal annars, en ekki eingöngu, við um söluhæfni eða ábyrgð á að varan henti tiltekinni notkun. Nokia áskilur sér rétt til að endurskoða skjalið eða draga það tilbaka hvenær sem er án undangenginnar tilkynningar.
Birgðir á tilteknum vörum geta verið breytilegar eftir svæðum. Vinsamlegast kannaðu málið hjá næsta söluaðila Nokia.
Efni
ÖRYGGISATRIÐI ..................................................................................................... 7
Almennar upplýsingar.........................................................................................10
Límmiðar í kassanum................................................................................................................................10
Aðgangslyklar............................................................................................................................................10
1. Þegar hafist er handa .....................................................................................12
SIM-kort sett inn.......................................................................................................................................12
Rafhlaðan hlaðin ....................................................................................................................................... 13
Kveikt og slökkt..........................................................................................................................................14
Birtingar- og biðhamur............................................................................................................................14
Skipt um hulstur ........................................................................................................................................15
Mynd sett á bakhliðina............................................................................................................................16
2. Hringiaðgerðir..................................................................................................17
Hringt............................................................................................................................................................17
Hringt úr símaskrá ................................................................................................................................. 17
Símafundur ..............................................................................................................................................17
Endurval....................................................................................................................................................18
Hraðval......................................................................................................................................................18
Símtali svarað.............................................................................................................................................19
Hlustað á talboð ........................................................................................................................................ 19
Aðgerðir meðan á símtali stendur........................................................................................................19
Tökkunum læst ........................................................................................................................................... 19
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
3
3. Texti ritaður .....................................................................................................21
Sjálfvirk ritun gerð virk eða óvirk ......................................................................................................... 21
Texti ritaður með sjálfvirkri ritun.......................................................................................................... 21
Samsett orð rituð...................................................................................................................................22
Texti ritaður með gamla laginu.............................................................................................................23
4. Símaskrá (Nöfn)...............................................................................................24
Leitað að nafni og símanúmeri..............................................................................................................24
Símaskrárstillingar..................................................................................................................................... 25
5. Valmyndaraðgerðir ..........................................................................................26
Listi yfir valmyndaraðgerðir ...................................................................................................................27
Skilaboð (valmynd 01)..............................................................................................................................30
Skrifa skilaboð (valmynd 01-1)..........................................................................................................30
Textaboð lesin (Innhólf: valmynd 01-2) ..........................................................................................31
Upplýsingar um vistuð skilaboð skoðaðar
(Úthólf: valmynd 01-3).........................................................................................................................31
Spjall (valmynd 01-4) ...........................................................................................................................32
Myndsendingar (valmynd 01-5) ........................................................................................................32
Tekið á móti myndskilaboðum........................................................................................................33
Valkostir fyrir myndboð ....................................................................................................................33
Nafnalistar (valmynd 01-6).................................................................................................................33
Skjalasnið (valmynd 01-7)................................................................................................................... 34
Broskarlar (valmynd 01-8)................................................................................................................... 34
Eyða skilaboðum (valmynd 01-9)......................................................................................................34
Skilaboðastillingar (valmynd 01-10)................................................................................................34
Snið (valmynd 01-10-1)...................................................................................................................34
Almennt (valmynd 01-10-2) ........................................................................................................... 35
Upplýsingaþjónusta (valmynd 01-11)..............................................................................................35
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
4
Númer talhólfs (valmynd 01-12).......................................................................................................36
Þjónustuskipanir (valmynd 01-13) ...................................................................................................36
Símtalaskrá (valmynd 2)..........................................................................................................................36
Nýleg símtöl.............................................................................................................................................36
Teljarar ......................................................................................................................................................37
Snið (valmynd 3)........................................................................................................................................37
Stillingar (valmynd 4)...............................................................................................................................38
Tónastillingar (valmynd 4-1) ..............................................................................................................38
Símtalsstillingar (valmynd 4-2) .........................................................................................................39
Símastillingar (valmynd 4-3) ..............................................................................................................40
Tíma- og dagsetningarstillingar (valmynd 4-4) ............................................................................41
Klukka (valmynd 4-4-1)....................................................................................................................41
Stilla dagsetningu (valmynd 4-4-2)..............................................................................................41
Tími og dagur uppf. sjálfir (valmynd 4-4-3)...............................................................................41
Stillingar fyrir takkavara (valmynd 4-5)..........................................................................................41
Stillingar fyrir aukabúnað (valmynd 4-6)........................................................................................42
Öryggisstillingar (valmynd 4-7) .........................................................................................................42
Velja upphafsstillingar (valmynd 4-8)..............................................................................................44
Vekjaraklukka (valmynd 5)......................................................................................................................44
Áminningar (valmynd 6)..........................................................................................................................44
Leikir (valmynd 7)......................................................................................................................................45
Aukakostir (valmynd 8) ............................................................................................................................45
Reiknivél (valmynd 8-1) .......................................................................................................................46
Útreikningur ......................................................................................................................................... 46
Gjaldmiðilsumreikningur .................................................................................................................. 46
Skeiðklukka (valmynd 8-2)..................................................................................................................47
Mæling hringtíma og millitíma ......................................................................................................47
Niðurteljari (valmynd 8-3) .................................................................................................................. 47
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
5
Myndritill (valmynd 8-4)......................................................................................................................48
Mynd teiknuð....................................................................................................................................... 48
Teiknivalkostir......................................................................................................................................49
Hljóðvinnsla (valmynd 8-5).................................................................................................................49
SIM-þjónusta (valmynd 9) ...................................................................................................................... 50
6. Um rafhlöður ...................................................................................................51
Hleðsla og afhleðsla .................................................................................................................................51
UMHIRÐA OG VIÐHALD......................................................................................53
MIKILVÆGAR ÖRYGGISUPPLÝSINGAR...............................................................55
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
6
ÖRYGGISATRIÐI
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Brot á reglum kann að vera hættulegt og getur varðað við lög. Nánari upplýsingar er að finna í handbókinni.
Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR
Ekki má nota handsíma við akstur.
TRUFLUN
Allir þráðlausir símar geta orðið fyrir truflunum sem hafa áhrif á notagildi þeirra.
SLÖKKT SKAL Á SÍMANUM Á SJÚKRASTOFNUNUM
Fylgja ber öllum settum reglum. Slökkva skal á símanum nálægt lækningabúnaði.
HAFA SKAL SLÖKKT Á SÍMANUM Í FLUGVÉLUM
Þráðlaus tæki geta valdið truflunum í flugvélum.
SLÖKKT SKAL Á SÍMANUM ÁÐUR EN ELDSNEYTI ER TEKIÐ
Ekki má nota símann nærri eldsneytisdælu. Notist ekki í námunda við eldsneyti eða sterk efni.
SLÖKKVA SKAL Á SÍMANUM ÞAR SEM VERIÐ ER AÐ SPRENGJA
Ekki má nota símann þar sem verið er að sprengja. Virða skal takmarkanir og fara að settum reglum.
NOTIST AF SKYNSEMI
Notist aðeins í hefðbundinni stöðu. Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA
Aðeins viðurkennt starfsfólk má setja upp eða gera við símabúnað.
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
7
FYLGIHLUTIR OG RAFHLÖÐUR
Aðeins má nota samþykkta fylgihluti og rafhlöður. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
VATNSHELDNI
Síminn er ekki vatnsheldur. Halda skal símanum þurrum.
ÖRYGGISAFRIT
Brýnt er að búa til öryggisafrit af öllum mikilvægum gögnum.
TENGING VIÐ ÖNNUR TÆKI
Þegar síminn er tengdur öðru tæki skal lesa notendahandbók með því vandlega, einkum upplýsingar um öryggi. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
HRINGING
Tryggja skal að kveikt sé á símanum og hann sé virkur. Símanúmerið ásamt svæðisnúmeri er fært inn og síðan er stutt á . Stutt er á til að ljúka símtali. Stutt er á til að svara hringingu.
NEYÐARHRINGINGAR
Tryggja skal að kveikt sé á símanum og hann sé virkur. Stutt er á eins oft og þörf krefur (t.d. til að slíta símtali eða hætta í valmynd o.s.frv.) til að hreinsa skjáinn. Neyðarnúmerið er valið og síðan er stutt á . Gefa skal upp staðarákvörðun. Ekki má slíta símtali fyrr en að fengnum fyrirmælum þess efnis.
Sérþjónusta
Þráðlausi síminn sem lýst er í handbókinni er samþykktur til notkunar á EGSM900 og GSM1800.
Tveggja banda virkni fer eftir símkerfinu. Leita skal til þjónustuveitu ef áskrift að slíkri þjónustu er í boði og hægt er að nota hana.
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
8
Nokkrir eiginleikanna sem lýst er í þessari handbók eru kallaðir símkerfisþjónusta. Þetta er sérstök þjónusta sem hægt er að panta hjá þjónustuveitu. Slíka þjónustu er aðeins hægt að nýta sér að fenginni áskrift hjá þjónustuveitu á staðnum sem einnig veitir upplýsingar um notkun hennar.
Til athugunar: Sum símkerfi styðja ekki alla séríslenska bókstafi og/eða þjónustu.
Fylgihlutir
Athuga ber tegundarnúmer hleðslutækja áður en þau eru notuð með þessu símtæki. Þetta tæki er ætlað til notkunar við rafstraum úr ACP-7, ACP-8 og LCH-9.
Viðvörun: Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og fylgihluti sem framleiðandi símans hefur samþykkt til nota með tiltekinni tegund síma. Ef notaðar eru aðrar gerðir gæti öll ábyrgð og samþykki sem fylgir símanum fallið niður og slíkri notkun getur fylgt hætta.
Seljandi símans veitir upplýsingar um fáanlega fylgihluti sem samþykktir eru til notkunar með símanum.
Þegar fylgihlutur er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
9
Almennar upplýsingar
Límmiðar í kassanum
Á límmiðunum eru mikilvægar upplýsingar um þjónustu við viðskiptavini. Geyma skal límmiðana á öruggum stað.
Festa skal límmiðann á boðskortið í Nokia-klúbbinn sem fylgir pakkanum. Festa skal límmiðann á ábyrgðarkortið.
Aðgangslyklar
Öryggisnúmer: Þetta númer, sem fylgir símanum, ver símann fyrir notkun án
heimildar. Forstillta númerið er 12345.
Í Öryggisstillingar (valmynd 4-7) á bls. 42 er fjallað um það hvernig það virkar.
PIN-númer: Þetta númer, sem fylgir SIM-kortinu, ver kortið fyrir notkun án
heimildar.
Stillt með Krefjast PIN-númers í valmyndinni Öryggisstillingar (sjá
Öryggisstillingar (valmynd 4-7) á bls. 42), þannig að beðið sé um númerið í
hvert skipti sem kveikt er á símanum.
Ef PIN-númerið er fært rangt inn þrisvar í röð er SIM-kortinu læst. Færa verður
inn PUK-númer til að opna SIM-kortið og setja nýtt PIN-númer.
PIN2-númer: Þetta númer fylgir sumum SIM-kortum og er nauðsynlegt við
vissar aðgerðir, svo sem kostnaðarteljara. Ef PIN-númerið er fært rangt inn
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
10
þrisvar í röð birtist textinn Lokað fyrir PIN2-númer og beðið er um PUK2-
númerið.
Öryggisnúmerinu, PIN-númerinu og PIN2-númerinu er breytt í Breyta
aðgangslyklum í valmyndinni Öryggisstillingar (sjá Öryggisstillingar (valmynd
4-7) á bls. 42). Nýju lyklunum skal haldið leyndum og á öruggum stað annars
staðar en með símanum.
PUK og PUK2-númer: Þessi númer fylgja yfirleitt SIM-kortinu. Ef svo er ekki
skal hafa samband við þjónustuveitu.
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
11
1. Þegar hafist er handa
SIM-kort sett inn
• Öll SIM-örkort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
• SIM-kort og snertisvæði þess geta auðveldlega skemmst ef kortið rispast eða bognar. Það þarf því að meðhöndla kortið af varkárni þegar það er sett í símann eða fjarlægt.
• Áður en SIM-kort er sett í símann þarf að gæta þess að slökkva fyrst á símanum og að hann sé ekki tengdur við hleðslutæki, þá má fjarlægja rafhlöðuna.
1. Smellt er á losunarhnappinn á bakhliðinni (1), hún er opnuð ofan frá (2) og fjarlægð.
2. Rafhlöðunni er lyft upp með hakinu (3). SIM-kortslokið er opnað með því að snúa því (4).
3. SIM-kortinu er rennt varlega inn í raufina (5). Tryggja þarf að gylltu tengin á kortinu snúi niður og að skáhornið sé hægra megin. SIM-kortslokinu er snúið til baka til að loka SIM-kortinu (6).
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
12
4. Gylltu tengin á rafhlöðunni eru látin nema við samsvarandi tengi á símanum og ýtt á hinn endann á rafhlöðunni þar til hún smellur á sinn stað (7).
5. Neðri hluti bakhliðarinnar er látinn nema við neðri hluta símans og þrýst á bakhliðina þar til hún smellur á sinn stað (8).
Rafhlaðan hlaðin
Ekki skal hlaða rafhlöðuna ef önnur hvor hlið símans hefur verið fjarlægð.
1. Leiðslan úr hleðslutækinu er tengd við símann.
2. Hleðslutækið er tengt við rafmagn. Hleðsluvísirinn fer á hreyfingu.
• Hleðsla BLD-3 rafhlöðu með ACP-7
hleðslutækinu tekur allt að 3 klst. og 30 mínútur.
• Ef textinn Hleður sig ekki birtist er beðið smástund, hleðslutækið aftengt,
tengt aftur og síðan reynt aftur. Hafa skal samband við söluaðila ef enn er ekki hægt að hlaða.
3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin hættir vísirinn að hreyfast. Hleðslutækið er tekið úr sambandi við símann og innstunguna.
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
13
Kveikt og slökkt
Viðvörun: Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð
eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Stutt er á og haldið niðri.
ÁBENDINGAR TIL AÐ NÁ SEM BESTRI VIRKNI:
Innbyggt loftnet er í símanum. Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið þegar kveikt er á símanum. Snerting við loftnetið hefur áhrif á móttökuskilyrði og getur valdið því að síminn noti meiri sendiorku en nauðsynlegt er. Loftnetið og síminn vinna best ef ekki er snert á loftnetinu meðan á símtali stendur.
Birtingar- og biðhamur
Vísarnir sem lýst er hér á eftir sjást þegar síminn er tilbúinn til notkunar og engir stafir hafa verið færðir inn. Talað er um að skjárinn sé í ‘biðham’.
1. Sýnir hvaða farsímakerfi síminn notar. Þetta getur verið heiti símaþjónustu eða merki.
2. Sýnir sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi stað.
3. Sýnir hleðslu rafhlöðunnar.
4. Sýnir hlutverk valtakkanna hverju sinni.
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
14
Skipt um hulstur
Áður en skipt er um fram- og bakhlið skal alltaf slökkva á símanum og aftengja hann hleðslutækinu eða öðrum tækjum. Alltaf skal geyma og nota símann með áföstum fram- og bakhliðum.
1. Þrýst er á losunarhnappinn á bakhliðinni (1), hún er opnuð ofan frá (2) og fjarlægð.
2. Framhliðin og takkastykkið eru fjarlægð varlega (3).
3. Takkastykkið er sett í nýju framhliðina (4).
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
15
4. Efri hluti framhliðarinnar er látinn nema við efri hluta símans og þrýst á framhliðina þar til hún smellur á sinn stað (5).
5. Neðri hluti bakhliðarinnar er látinn nema við neðri hluta símans og þrýst á bakhliðina þar til hún smellur á sinn stað (6).
Mynd sett á bakhliðina
Hægt er að setja allt að 40 mm x 28,5 mm mynd í bakhliðina. Bakhliðin er fjarlægð eins og lýst var að framan, sjá Skipt um hulstur á bls. 15.
1. Myndarammanum er lyft varlega úr bakhliðinni (1).
2. Myndin er sett í og myndflöturinn látinn snúa að gegnsæja glugganum á bakhliðinni (2).
3. Myndaramminn er skorðaður á sínum stað (3).
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
16
2. Hringiaðgerðir
Hringt
1. Svæðis- og símanúmer er valið. Millilandasímtöl: Fært er inn "+" með því að styðja tvisvar á og síðan er
landsnúmerinu bætt inn framan við svæðisnúmerið (0 fremst eytt ef þarf). Stutt er á Hreinsa til að eyða tölustafnum vinstra megin við bendilinn,
bendillinn færður til með því að styðja á eða ef þarf.
2. Stutt er á til að hringja í númerið. Stutt er á til að hækka eða
til að lækka í eyrnatækinu eða heyrnartólinu.
3. Stutt er á til að slíta samtalinu (eða hætta við hringinguna).
Hringt úr símaskrá
Í biðham er stutt á eða til að ná í viðkomandi nafn. Stutt er á til að hringja í númerið.
Símafundur
Símafundur er sérþjónusta sem gerir það kleift að allt að fjórir taki þátt í sama símtali.
1. Hringt er til fyrsta þátttakanda. Símanúmerið er fært inn eða þess leitað í símaskránni og stutt á Hringja.
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
17
2. Hringt er til nýs þátttakanda með því að styðja á Valkostir og velja kostinn
hringing.
3. Þegar hringingunni hefur verið svarað er símtalinu bætt við fundinn með því að styðja á Valkostir og velja Símafundur.
4. Ef bæta á nýjum þátttakanda í símtalið eru 2. til 3. liður endurteknir.
5. Ef ljúka á símafundinum er stutt á .
Endurval
Ef hringja á aftur í eitt af síðustu númerum sem hringt hefur eða reynt hefur verið að hringja í: Er stutt á í biðham, skrunað með eða að viðeigandi nafni eða númeri og stutt á .
Hraðval
Stutt er á Nöfn og valinn kosturinn Hraðvalsnúmer. Viðkomandi takki er valinn ( til ) og stutt á Velja. Viðkomandi nafn er valið og stutt á Velja.
Þegar símanúmer hefur verið tengt tölutakka er hægt að hraðvelja númerið á eftirfarandi hátt:
• Stutt er á viðkomandi tölutakka og síðan á eða
•Ef Hraðval er virkt er stutt á viðkomandi tölutakka og honum haldið niðri uns símtal hefst (sjá Símtalsstillingar (valmynd 4-2) á bls. 39).
Copyright © 2003 Nokia. All rights reserved.
18
Símtali svarað
Í biðham er stutt á . Ef ljúka á símtalinu eða hafna því án þess að svara er stutt á .
Hlustað á talboð
Talhólf er sérþjónusta. Nánari upplýsingar og númer talhólfsins fást hjá þjónustuveitu. Hringt er í eigið talhólf með því að styðja á og halda niðri í biðham. Ef breyta á talhólfsnúmerinu, sjá Númer talhólfs (valmynd 01-12) á bls.
36.
Ef beina á símtölum í talhólfið, sjá "Símtalsflutningur" á bls. 39.
Aðgerðir meðan á símtali stendur
Í símtali er hægt að styðja á Valkostir ef beita á einhverjum aðgerðanna sem hér eru taldar. Margar þeirra eru sérþjónusta. Hljóðnema af eða Hljóðnema á, Í bið eða Úr bið, Ný hringing, Svara, Hafna, Ljúka öllum, Símaskrá, Senda DTMF, Víxla og
Valmynd.
Tökkunum læst
Takkalásinn kemur í veg fyrir að óvart sé stutt á takka. Tökkum læst eða þeir opnaðir: Í biðham er stutt á Valmynd og síðan snöggt á
.
Copyright
© 2003 Nokia. All rights reserved.
19
Loading...
+ 43 hidden pages