Nikon COOLPIX S5200 Reference Guide (Detailed Instructions) [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Uppflettihandbók
Is
Helstu eiginleikar COOLPIX S5200
Myndbrellur sem auðvelt og skemmtilegt er að beita við töku
p Quick effects (fljótleg áhrif) ................................. A30, 39
Búðu til myndir með áhrifum í þremur einföldum skrefum með því að smella af, velja og vista. Þrjátíu áhrif eru í boði. Rétt eins og í snjallsímaforriti geturðu forskoðað niðurstöður hverra áhrifa fyrir
Sjálfvirk fókusvirkni sem greinir myndefnið sjálfkrafa
M Target finding AF (AF-greining á myndefni) ......... A75
Aðgerðin Target finding AF (AF-greining á myndefni) gerir myndavélinni kleift að greina aðalmyndefni myndar, svo sem manneskju, blóm eða lítinn hlut. Myndavélin stillir sjálfkrafa fókus á myndefnið og því geturðu einbeitt þér að því að ramma myndina inn án þess að hafa áhyggjur af fókus.
Auk þess stillir myndavélin fókussvæðið sjálfkrafa þannig að það falli að stærð myndefnisins, sem tryggir skarpan fókus á réttu myndefni.
Myndavélinni fjarstýrt með snjalltæki
Eiginleiki fyrir Wi-Fi (þráðlaust staðarnet).................. A107
Innbyggður Wi-Fi (þráðlaust staðarnet) eiginleiki myndavélarinnar* (þráðlaust staðarnet) gerir þér kleift að smella af í gegnum snjalltæki sem tengt er þráðlaust við myndavélina. Það sem sést á skjá myndavélarinnar er birt á skjá snjalltækisins sem tengt er þráðlaust. Þetta gerir þér kleift að auka eða minnka aðdrátt myndavélarinnar á myndefnið úr fjarska. Einnig er hægt að flytja vistaðar myndir úr myndavélinni yfir í snjalltækið.
* Ef þú vilt nota Wi-Fi (þráðlaust staðarnet) eiginleikann þarftu að setja upp Wireless Mobile Utility
(millistykki fyrir þráðlausa tengingu) í snjalltækinu (A108).
Inngangur
Hlutar myndavélarinnar
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Tökuaðgerðir
Myndskoðunaraðgerðir
Upptaka og spilun kvikmynda
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Notkun Wi-Fi-búnaðarins (þráðlausa staðarnetbúnaðarins)
Uppflettikafli
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá
i

Inngangur

Lestu þetta fyrst

Þakka þér fyrir að kaupa stafrænu Nikon COOLPIX S5200 myndavélina. Áður en þú ferð að nota myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í „Öryggisatriði“ (Aviii-x) og kynna þér efni þessarar handbókar vel. Að lestri loknum skaltu geyma handbókina á vísum stað og grípa til hennar til að fá meira út úr nýju myndavélinni.
Inngangur
ii

Um þessa handbók

Ef þú vilt byrja að nota myndavélina strax skaltu lesa „Grundvallaratriði töku og myndskoðunar“ (A13). Ef þú vilt kynna þér einstaka hluta myndavélarinnar og upplýsingar sem birtast á skjánum skaltu fletta á „Hlutar myndavélarinnar“ (A1).
Inngangur
iii
rar upplýsingar
Tákn og auðkenni Í þessari handbók eru eftirfarandi tákn og auðkenni notuð til að auðvelda þér að finna nauðsynlegar upplýsingar:
Tákn Lýsing
B
Inngangur
C
A/E/F
SD- og SDHC/SDXC-minniskort eru kölluð „minniskort“ í þessari handbók.
Vísað er í stillingar tækisins þegar það er keypt sem „sjálfgefnar stillingar“.
Heiti valmyndaratriða sem birtast á skjá myndavélarinnar og heiti hnappa eða skilaboða sem
birtast á tölvuskjá eru feitletruð.
Í þessari handbók er myndum stundum sleppt úr dæmum af skjánum til þess að skjávísar sjáist greinilega.
Skýringarmyndir og skjátextar í þessari handbók geta litið öðruvísi út en á skjá myndavélarinnar.
Þetta tákn sýnir viðvaranir og upplýsingar sem ætti að lesa áður en myndavélin er notuð.
Þetta tákn sýnir athugasemdir og upplýsingar sem ætti að lesa áður en myndavélin er notuð.
Þessi tákn vísa á aðrar síður með viðeigandi upplýsingum: E: „Uppflettikafli“; F: „Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá“.
iv

Upplýsingar og varúðarráðstafanir

Símenntun
Símenntunarstefna Nikon felur í sér stöðuga aðstoð og fræðslu um vörur okkar með því að færa nýjustu upplýsingar ávallt inn á eftirfarandi vefsvæði:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com /
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almennar ráðleggingar um stafræna ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast frekari upplýsingar hjá söluaðila Nikon á hverjum stað. Samskiptaupplýsingar er að finna á eftirfarandi vefslóð:
http://imaging.nikon.com/
Notaðu eingöngu rafrænan aukabúnað frá Nikon
Nikon COOLPIX myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn rafeindabúnaður. Einungis rafrænn aukabúnaður frá Nikon (þ.m.t. hleðslutæki, rafhlöður, hleðslustraumbreytar og straumbreytar) sem er sérstaklega viðurkenndur af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon-myndavél er hannaður og vottaður til að virka í samræmi við aðgerða- og öryggiskröfur þessa rafeindabúnaðar.
NOTKUN Á RAFEINDABÚNAÐI SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI OG
KANN AÐ ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ Notkun á Li-ion hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem eru ekki með heilmyndarinnsigli Nikon getur haft
truflandi áhrif á venjulega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, rofi eða leka á rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
Heilmyndarinnsigli: Sýnir að þetta tæki er viðurkennd vara frá Nikon.
Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en myndir eru teknar við mikilvæg tilefni (til dæmis í brúðkaupum eða áður en farið er í ferðalag með myndavélina) skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki rétt. Nikon er ekki ábyrgt fyrir tjóni eða tapi sem stafar af bilun í vörunni.
NIKON.
Inngangur
v
Um handbækurnar
Ekki má afrita, senda, fjölfalda eða geyma í hugbúnaði neinn hluta handbókanna sem þessari vöru fylgja, né heldur þýða þær á önnur tungumál með nokkrum hætti, án skriflegs leyfis frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
Þótt allt hafi verið gert til þess að tryggja að upplýsingar í þessum handbókum séu réttar og fullnægjandi
Inngangur
væru ábendingar til umboðsaðila Nikon á þínum stað (heimilisfang veitt sér) um villandi eða ónógar upplýsingar vel þegnar.
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið refsivert gagnvart lögum.
Hlutir sem bannað er með lögum að afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sveitarstjórna, jafnvel þótt slík afrit eða eftirprentanir séu stimplaðar „Sýnishorn“. Afritun eða endurgerð peningaseðla, myntar eða verðbréfa sem dreift er erlendis er bönnuð. Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Viðvaranir varðandi ákveðin afrit og eftirprentanir
Yfirvöld hafa gefið út viðvaranir varðandi afritun eða endurgerð á verðbréfum sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréfum, víxlum, ávísunum, gjafabréfum o.s.frv.), farmiðum eða arðmiðum, nema þegar nauðsynlegur lágmarksfjöldi afrita er gefinn út til viðskiptanota í fyrirtæki. Ekki skal heldur afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfisskírteini sem opinberar stofnanir og lokaðir hópar gefa út, nafnspjöld og miða, eins og aðgangsmiða eða matarmiða.
Fylgja skal reglum um höfundarrétt
Afritun eða endurgerð hugverka sem varin eru með höfundarétti, eins og bóka, tónlistar, málverka, tréskurðarmynda, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda, er háð staðbundnum og alþjóðlegum höfundaréttarlögum. Ekki skal nota þessa vöru í þeim tilgangi að gera ólögleg afrit eða til þess að brjóta höfundarréttarlög.
vi
Gagnageymslubúnaði fargað
Athuga skal að þegar myndum er eytt eða þegar gagnageymslutæki eins og minniskort eða innra minni myndavélar eru forsniðin eyðast upprunalegu myndgögnin ekki með öllu. Stundum er hægt að endurheimta eyddar skrár af geymslutækjum sem hefur verið fleygt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja gögn sín gegn slíkri notkun.
Áður en gagnageymslutækinu er fargað eða það fengið öðrum skal eyða öllum gögnum af því með þar til gerðum hugbúnaði eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með myndum sem innihalda engar viðkvæmar upplýsingar (t.d. myndir þar sem ekkert sést nema himinninn). Mundu einnig að skipta um myndina sem er notuð fyrir valkostinn Select an image (veldu mynd) í stillingunni fyrir Welcome screen (kveðjuskjár) (A104). Gæta skal þess að forðast meiðsli eða skemmdir á eignum þegar gagnageymslutæki eru eyðilögð.
Inngangur
vii

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir tjón á Nikon-vörunni eða meiðsli skaltu lesa vandlega eftirfarandi öryggisatriði í heild sinni áður en búnaðurinn er notaður. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir sem nota búnaðinn geta lesið þær.
Hugsanlegar afleiðingar sé varúðarráðstöfunum þeim sem lýst er í þessum hluta ekki fylgt eru sýndar með eftirfarandi táknum:
Inngangur
Þetta tákn merkir viðvörun, upplýsingar sem ætti að lesa áður en þessi Nikon-vara er notuð til að koma í veg fyrir hugsanleg meiðsli.

VIÐVARANIR

Slökkva verður ef bilun kemur upp
Ef reykur eða óvenjuleg lykt berst frá myndavélinni eða hleðslustraumbreytinum skal taka hleðslustraumbreytinn úr sambandi, fjarlægja rafhlöðuna tafarlaust og gæta þess að brenna sig ekki. Sé notkun haldið áfram getur það leitt til meiðsla. Þegar búið er að aftengja eða fjarlægja aflgjafann skal fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar.
Ekki taka í sundur
Ef hlutir inni í myndavélinni eða hleðslustraumbreytinum eru snertir getur það leitt til meiðsla. Einungis hæfir tæknimenn ættu að sinna viðgerðum. Ef myndavélin eða hleðslustraumbreytirinn brotnar og opnast vegna falls eða annarra óhappa skal fara með vöruna til skoðunar til viðurkennds þjónustuaðila Nikon þegar búið er að aftengja vöruna og/eða fjarlægja rafhlöðuna.
Ekki skal nota myndavélina eða hleðslustraumbreytinn nálægt eldfimu gasi
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimu gasi þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
Fara verður gætilega með myndavélarólina
Hengið aldrei ólina um hálsinn á ungbarni eða barni.
Geymið þar sem börn ná ekki til
Sérstaklega skal þess gætt að smábörn nái ekki að stinga rafhlöðunni eða öðrum smáhlutum upp í munninn.
viii
Ekki snerta myndavélina, hleðslutækið eða straumbreytinn í langan tíma í einu þegar kveikt er á tækjunum eða þau eru í notkun
Hlutar tækjanna verða heitir. Ef tækin eru látin vera í beinni snertingu við húðina í lengri tíma getur það valdið brunasárum.
Gætið öryggis við meðhöndlun rafhlöðunnar
Rafhlaðan getur lekið, ofhitnað eða sprungið við ranga meðferð. Fylgið eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar rafhlaðan er meðhöndluð til notkunar með vörunni:
Slökkva verður á búnaðinum áður en skipt er
um rafhlöðu. Sé hleðslustraumbreytir/ straumbreytir í notkun skal ganga úr skugga um að hann sé ekki í sambandi.
Einungis skal nota EN-EL19 Li-ion
hleðslurafhlöðu (fylgir með). Hladdu rafhlöðuna með myndavél sem styður hleðslu rafhlöðu eða me ð því að nota MH-66 hleðslutæki (selt sérstaklega). Til að hlaða rafhlöðuna með myndavélinni skaltu annaðhvort nota EH-70P hleðslustraumbreyti (fylgir með) eða aðgerðina Charge by computer (hleðsla í gegnum tölvu).
Ekki hafa rafhlöðuna öfuga eða á hvolfi
þegar hún er sett í.
Ekki valda skammhlaupi í rafhlöðunni né taka
hana í sundur eða reyna að fjarlægja eða brjóta ytra byrði rafhlöðunnar.
Ekki láta rafhlöðuna komast í snertingu við
eld eða mikinn hita.
Ekki setja rafhlöðuna í vatn og gættu þess að
hún blotni ekki.
Settu rafhlöðuna í rafhlöðuhylkið áður en hún er flutt á milli staða. Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna með málmhlutum eins og hálsmenum eða hárspennum.
Hætta er á að rafhlaðan leki þegar hún er að fullu tæmd. Til þess að forðast skemmdir á búnaðinum skal fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Hætta skal notkun rafhlöðunnar tafarlaust ef vart verður við að rafhlaðan hafi breyst, t.d. upplitast eða beyglast.
Ef vökvi frá skemmdri rafhlöðu kemst í snertingu við fatnað eða húð skal hreinsa vökvann tafarlaust af með miklu vatni.
Fylgja skal eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar hleðslustraumbreytirinn er meðhöndlaður
Halda skal tækinu þurru. Ef þess er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Ryk á eða nálægt málmhlutum á klónni skal þurrka burt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur valdið eldsvoða.
Ekki skal handleika klóna eða nálgast hleðslustraumbreytinn í þrumuveðri. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki skal skemma, toga fast í eða beygla USB­snúruna, setja hana undir þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. Ef einangrunin skemmist og vírarnir verða berskjaldaðir skal fara með rafmagnssnúruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar. Ef þessara varúðarráðstafana er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Inngangur
ix
Ekki skal handleika klóna eða hleðslustraumbreytinn með blautum höndum. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki nota ferðastraumbreyta eða millistykki sem hönnuð eru til að breyta einni rafspennu yfir í aðra, og ekki riðil fyrir umbreytingu frá jafnstraumi í riðstraum. Ef
Inngangur
þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur myndavélin skemmst, hún ofhitnað eða valdið íkveikju.
Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengin skal eingöngu nota snúrur sem fylgja með eða eru seldar af Nikon og uppfylla kröfur sem gerðar eru í reglugerðum sem varða vöruna.
Fara verður varlega með alla hreyfanlega hluti
Gæta skal þess að fingur eða aðrir hlutir klemmist ekki undir linsuhlífinni eða öðrum hreyfanlegum hlutum.
Geisladiskar
Ekki skal spila geisladiska sem fylgja þessum búnaði í geislaspilara sem ætlaður er fyrir hljómdiska. Ef slíkur geisladiskur er spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
Ef flassið er notað nálægt augum þess sem mynd er tekin af getur það valdið tímabundinni sjónskerðingu. Sérstök aðgát skal höfð þegar teknar eru myndir af ungbörnum. Þá skal hafa flassið í a.m.k. 1 metra fjarlægð frá myndefninu.
Ekki skal nota flassið þannig að flassglugginn snerti manneskju eða hlut
Ef þess er ekki gætt getur það leitt til bruna eða eldsvoða.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
Ef skjárinn brotnar skal forðast meiðsli af völdum glerbrota og koma í veg fyrir að vökvakristall úr skjánum komist í snertingu við húð eða komist í augu eða munn.
Slökkva verður á búnaðinum í flugvélum eða á sjúkrahúsum
Slökktu á búnaðinum þegar þú ert í flugvél í flugtaki eða lendingu. Fylgdu leiðbeiningum sjúkrahússins þegar þú ert á sjúkrahúsi. Rafsegulbylgjur sem myndavélin gefur frá sér geta truflað rafræn kerfi flugvéla og búnað sjúkrahúsa. Ef Eye-Fi-kort er í myndavélinni skaltu fjarlægja það fyrst, því það er hugsanlega að valda trufluninni.
3D myndir
Ekki skoða þrívíddarmyndir sem eru teknar upp á þessu tæki samfleytt í lengri tíma, hvort sem er í sjónvarpi, á tölvuskjá eða öðrum skjá.
Þegar um er að ræða börn þar sem sjónkerfin eru enn að þroskast skaltu hafa samband við barnalækni eða augnlækni fyrir notkun og fylgja leiðbeiningum þeirra.
Ef horft er á þrívíddarmyndir í lengri tíma getur það valdið augnspennu, ógleði eða óþægindum. Hættið notkun ef einhver af þessum einkennum birtast og hafið samband við lækni ef þarf.
x

Tilkynningar

Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐARUPPLÝSINGAR
HÆTTA ER Á SPRENGINGU EF RÖNG GERÐ RAFHLÖÐU ER NOTUÐ.
FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM Í SAMRÆMI VIÐ LEIÐBEININGAR.
Þetta merki segir til um að þessari vöru skuli fargað sér.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessari vöru skal fargað sér á viðeigandi sorp- og endurvinnslustöðvum. Fleygið ekki með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Þetta merki á rafhlöðunni segir til um að henni skuli fargað sér.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Öllum rafhlöðum þarf að farga sérstaklega á viðeigandi móttökustöðvum, hvort sem þær bera þetta merki eða ekki. Fleygið ekki með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Inngangur
xi

Wi-Fi (þráðlaust staðarnet)

Þessi vara er háð reglugerðum bandarískra útflutningsyfirvalda og ekki er heimilt að flytja hugbúnaðinn út eða endurútflytja til nokkurs lands sem Bandaríkin hafa sett viðskiptabann á, nema að fengnu leyfi frá bandarískum yfirvöldum. Eftirfarandi lönd eru í viðskiptabanni: Kúba, Íran, Norður­Kórea, Súdan og Sýrland. Þar sem þessi listi er undirorpinn breytingum skal leita nýjustu upplýsinga hjá bandaríska viðskiptaráðuneytinu.
Inngangur
Takmarkanir á þráðlausum tækjum
Þráðlausa sendiviðtækið sem innifalið er í þessari vöru samræmist reglugerðum um þráðlausan búnað í landinu þar sem varan er seld og er ekki ætlað til notkunar í öðrum löndum (vörur sem keyptar eru í aðildarlöndum ESB eða EFTA má nota hvar sem er innan marka ESB og EFTA). Nikon tekur enga ábyrgð á notkun í öðrum löndum. Notendur sem ekki eru vissir um hvar varan var upphaflega keypt ættu að ráðfæra sig við næstu þjónustumiðstöð Nikon eða viðurkenndan þjónustuaðila Nikon. Þessi takmörkun nær eingöngu til þráðlausrar notkunar en ekki til annarrar notkunar á vörunni.
xii
Varúðarráðstafanir við notkun útvarpssendinga
Ávallt skal hafa í huga að þriðju aðilar geta hlerað útvarpssendingu eða -móttöku gagna. Einnig ber að hafa í huga að Nikon ber enga ábyrgð á gagna- eða upplýsingaleka sem kann að eiga sér stað við gagnaflutning.
Tíðnisvið þessa búnaðar er notað í búnaði sem notaður er í iðnaði, vísindum, á almennum markaði og til lækninga, þ.m.t. örbylgjuofnum, staðbundnum talstöðvum, auðkenningu á þráðlausum tækjum sem notuð eru á framleiðslulínum verksmiðja (óleyfisskyldar talstöðvar) og talstöðvum radíóamatöra (hér eftir nefndar „önnur stöð“). 1. Áður en búnaðurinn er notaður skal staðfesta að ekki sé verið að nota aðra stöð í nágrenninu. 2. Ef þessi búnaður veldur truflun í útvarpsbylgjum annarrar stöðvar skal tafarlaust skipta um tíðnisvið eða stöðva útsendingu útvarpsbylgna með því að slökkva á búnaðinum o.s.frv. 3. Ef frekari spurningar vakna skal hafa samband við þjónustumiðstöð Nikon eða viðurkenndan þjónustuaðila Nikon.
Meðferð persónulegra upplýsinga og fyrirvari
Upplýsingar notanda sem skráðar eru og stilltar í vörunni, þ.m.t. stillingar fyrir þráðlaust staðarnet og aðrar persónuupplýsingar, geta breyst eða glatast vegna villna í virkni búnaðarins, stöðurafmagns, slysa, bilana, viðgerða og annarra atvika. Ávallt skal geyma afrit af mikilvægum upplýsingum. Nikon ber ekki ábyrgð á neinu beinu eða óbeinu tjóni eða hagnaðartapi sem verður af völdum breytinga eða taps á efni sem ekki má rekja til Nikon.
Áður en vörunni er fargað eða hún er fengin í hendur öðrum eiganda skaltu nota Reset all (allt endurstillt) í uppsetningarvalmyndinni (A105) til þess að eyða öllum notandaupplýsingum
sem skráðar eru og stilltar í vörunni, þ.m.t. stillingum fyrir þráðlaus staðarnet og öðrum persónuupplýsingum.
Inngangur
xiii
Efnisyfirlit
Inngangur ....................................................... ii
Lestu þetta fyrst.................................................... ii
Um þessa handbók................................................. iii
Inngangur
Upplýsingar og varúðarráðstafanir ................. v
Öryggisatriði ...................................................... viii
VIÐVARANIR.............................................................. viii
Tilkynningar .......................................................... xi
Wi-Fi (þráðlaust staðarnet) ............................. xii
Hlutar myndavélarinnar............................. 1
Myndavélarhúsið ................................................. 2
Myndavélarólin fest ................................................. 5
Notkun valmynda (hnappurinn d)........... 6
Skjárinn.................................................................... 8
Tökustilling.................................................................... 8
Myndskoðunarstilling .......................................... 10
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
........................................................................... 13
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í................ 14
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin............. 16
Undirbúningur 3 Minniskort sett í .............. 18
Innra minni og minniskort ................................ 19
Undirbúningur 4 Skjátungumál, dagsetning
og klukka stillt .................................................... 20
xiv
Skref 1 Kveikt á myndavélinni ...................... 24
Kveikt og slökkt á myndavélinni.................... 25
Skref 2 Tökustilling valin ................................ 26
Tökustillingar í boði............................................... 27
Skref 3 Mynd römmuð inn............................. 28
Notkun aðdráttar .................................................... 29
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin........... 30
Afsmellarinn............................................................... 31
Skref 5 Myndir skoðaðar................................. 32
Skref 6 Myndum eytt ....................................... 34
Tökuaðgerðir ............................................... 37
A (sjálfvirk) stilling ......................................... 38
Fljótleg áhrif notuð................................................ 39
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við
umhverfi) ............................................................. 40
Til að skoða lýsingar á umhverfisstillingum
(hjálparskjár)............................................................... 41
Eiginleikar umhverfisstillinga........................... 41
Brellustilling (útliti mynda við myndatöku
breytt) ................................................................... 51
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (myndir
teknar af brosandi andlitum) ........................ 53
Mýking húðar notuð............................................. 55
Eiginleikar sem hægt er að stilla með
fjölvirka valtakkanum ...................................... 56
Eiginleikar í boði...................................................... 56
Notkun á flassi (flassstillingar) ......................... 57
Sjálftakarinn notaður............................................ 60
Makróstilling notuð............................................... 62
Birtustig stillt (Exposure Compensation
(leiðrétting á lýsingu)).......................................... 64
Sjálfgefnar stillingar............................................... 65
Eiginleikar sem hægt er að stilla með
hnappinum d (tökuvalmynd) ................. 67
Valkostir í tökuvalmyndinni.............................. 68
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
................................................................................. 70
Fókus ..................................................................... 73
Notkun andlitsgreiningar .................................. 73
AF-greining á myndefni notuð ...................... 75
Myndefni þar sem sjálfvirkur fókus hentar
ekki .................................................................................. 76
Fókuslæsing............................................................... 77
Myndskoðunaraðgerðir ........................... 79
Aðdráttur í myndskoðun................................ 80
Birting smámynda, birting dagatals........... 81
Myndir af vissri gerð valdar til
myndskoðunar................................................... 82
Myndskoðunarstillingar í boði........................ 82
Skipt á milli myndskoðunarstillinga............ 83
Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta á hnappinn d (Playback Menu
(myndskoðunarvalmynd)) ............................. 84
Myndavélin tengd við sjónvarp, tölvu eða
prentara................................................................ 86
Notkun ViewNX 2.............................................. 88
Uppsetning ViewNX 2 ......................................... 88
Myndir fluttar í tölvu ............................................. 91
Myndir skoðaðar...................................................... 93
Upptaka og spilun kvikmynda .............. 95
Kvikmyndir teknar upp ................................... 96
Eiginleikar sem hægt er að stilla með
hnappinum d (kvikmyndavalmynd).... 99
Spilun kvikmynda ........................................... 100
Grunnuppsetning myndavélarinnar
........................................................................ 103
Eiginleikar sem hægt er að stilla með hnappinum d (uppsetningarvalmynd)
............................................................................... 104
Notkun Wi-Fi-búnaðarins (þráðlausa
staðarnetbúnaðarins)............................. 107
Hugbúnaðurinn settur upp á snjalltækinu
............................................................................... 108
Snjalltækið tengt við myndavélina........... 109
Inngangur
xv
Uppflettikafli ........................................... E1
Einföld víðmynd notuð (myndataka og
myndskoðun) ................................................ E2
Myndataka með einfaldri víðmynd ....... E2
Skoðun mynda sem teknar eru með
Inngangur
einfaldri víðmynd ............................................. E5
Stilling fyrir eftirlætismyndir .................... E6
Myndum bætt við albúm ............................ E 6
Skoðun mynda í myndaalbúmum ....... E7
Myndir fjarlægðar úr albúmum ............... E8
Táknum breytt fyrir myndaalbúm með
eftirlætismyndum ............................................ E9
Stilling fyrir sjálfvirka flokkun ................ E10
Flokkar í stillingu fyrir sjálfvirka flokkun
.................................................................................. E10
Dagsetningalisti ......................................... E12
Myndir teknar með raðmyndatöku
(myndaröð) skoðaðar og þeim eytt .... E13
Myndir skoðaðar í myndaröð ................. E13
Myndum í myndaröð eytt........................ E15
Ljósmyndum breytt .................................. E16
Myndvinnsluaðgerðir.................................. E16
Quick Effects (fljótleg áhrif) ..................... E18
Quick Retouch (fljótleg lagfæring): Birtuskil
og litamettun aukin ..................................... E20
D-Lighting: Birtustig og birtuskil aukin
.................................................................................. E20
Glamour Retouch (fegrunarlagfæring): Mannsandlit lagfærð með átta áhrifum
.................................................................................. E21
Small Picture (lítil mynd): Mynd smækkuð
.................................................................................. E23
Skurður: Skorið afrit búið til ..................... E24
Myndavélin tengd við sjónvarp
(myndskoðun í sjónvarpi) ....................... E26
Myndavélin tengd við prentara (bein
prentun) ........................................................ E29
Myndavélin tengd við prentara ............ E30
Stakar myndir prentaðar ........................... E32
Margar myndir prentaðar í einu ........... E34
Klipping kvikmynda .................................. E38
Tökuvalmyndin (fyrir stillinguna
A (sjálfvirk)) ............................................... E40
Image Mode (myndastilling) (myndastærð
og myndgæði) ................................................ E40
White Balance (hvítjöfnun) (lagfæring á
litblæ).................................................................... E42
Raðmyndataka ................................................ E
ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi)................ E49
Color Options (litavalkostir)..................... E50
AF Area Mode (AF-svæðisstilling)........ E51
Autofocus Mode (sjálfvirk fókusstilling)
.................................................................................. E55
Quick Effects (fljótleg áhrif)...................... E56
Valmynd snjallandlitsmynda ................. E57
Skin Softening (mýking húðar) ............ E57
Smile Timer (brosstilling) .......................... E58
Blink Proof (blikkprófun)............................ E59
45
xvi
Playback Menu (myndskoðunarvalmynd)
.......................................................................... E60
Print Order (prentröð) (DPOF-prentröð búi n
til) ........................................................................... E60
Slide Show (skyggnusýning) .................. E64
Protect (verja) ................................................. E65
Rotate Image (snúa mynd)...................... E68
Voice Memo (talskýring) ........................... E69
Copy (afrita) (afritun milli innra minnis og
minniskorts) ...................................................... E71
Sequence Display Options (birtingarkostir
myndaraða)....................................................... E73
Choose Key Picture (velja lykilmynd) E73
Kvikmyndavalmyndin .............................. E74
Movie Options (valkostir kvikmynda) E74 Open with HS Footage (opna með HS-
myndefni)........................................................... E80
Autofocus Mode (sjálfvirk fókusstilling)
.................................................................................. E80
Wind Noise Reduction (dregið úr
vindgnauði)....................................................... E81
Uppsetningarvalmyndin ......................... E82
Welcome Screen (kveðjuskjár) .............. E82
Time Zone and Date (tímabelti og
dagsetning)....................................................... E83
Monitor Settings (skjástillingar) ............ E86
Print Date (dagsetning sett á mynd)
(dagsetning og tími á myndum) ......... E88
Vibration Reduction (titringsjöfnun)
.................................................................................. E90
Motion Detection (hreyfiskynjun) ....... E91
AF Assist (AF-aðstoð)................................... E92
Digital Zoom (stafrænn aðdráttur) ..... E93
Sound Settings (hljóðstillingar)............. E94
Auto Off (sjálfvirk slokknun) .................... E95
Format Memory (minni forsniðið)/Format
Card (kort forsniðið) ..................................... E96
Language (tungumál)................................. E98
TV Settings (sjónvarpsstillingar)............ E99
Charge by Computer (hleðsla í gegnum
tölvu) .................................................................. E100
Blink Warning (blikkviðvörun) ............. E102
Wi-Fi Options (valkostir þráðlauss
staðarnets) ...................................................... E104
Eye-Fi Upload (Eye-Fi-sending).......... E106
Reset All (allt endurstillt)......................... E
Firmware Version (útgáfa fastbúnaðar)
............................................................................... E110
Skráa- og möppuheiti............................ E111
Aukabúnaður............................................ E113
Villuboð ...................................................... E114
107
Inngangur
xvii
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá...... F1
Endingartími og afköst hámörkuð........... F2
Myndavélin............................................................. F2
Rafhlaðan................................................................. F3
Hleðslustraumbreytir ....................................... F4
Inngangur
Minniskort ............................................................... F5
Þrif og geymsla ............................................... F6
Þrif................................................................................ F6
Geymsla.................................................................... F6
Úrræðaleit......................................................... F7
Tæknilýsing ................................................... F17
Samþykkt minniskort .................................... F22
Studdir staðlar ................................................... F23
Atriðisorðaskrá............................................. F25
xviii
xixxx1

Hlutar myndavélarinnar

Í þessum kafla er einstökum hlutum myndavélarinnar lýst og upplýsingar sem birtast á skjánum útskýrðar.
Myndavélarhúsið .....................................................................2
Myndavélarólin fest ....................................................................................................................5
Notkun valmynda (hnappurinn d).....................................6
Skjárinn.....................................................................................8
Tökustilling.....................................................................................................................................8
Myndskoðunarstilling .............................................................................................................10
Ef þú vilt byrja að nota myndavélina strax skaltu lesa „Grundvallaratriði töku og
myndskoðunar“ (A13).
Hlutar myndavélarinnar

Myndavélarhúsið

Hlutar myndavélarinnar
12
11
10
1 23 54
9
6
7
8
Linsuhlíf lokuð
2
Afsmellari.........................................................................30
1
Aðdráttarrofi ..................................................................29
f: gleiðhorn ...........................................................29
g: aðdráttur...............................................................29
2
h: myndskoðun með smámyndum.......81
i: aðdráttur í myndskoðun.............................80
j: hjálp.......................................................................41
Aflrofi/straumljós ........................................................24
3
Flass.....................................................................................57
4
Sjálftakaraljós.................................................................60
5
AF-aðstoðarljós .........................................................104
Linsa
6
Linsuhlíf
7
Hljóðnemi (víðóma)..........................................84, 96
8
Rauf fyrir myndavélaról .............................................5
9
Hlíf yfir tengi.......................................................... 16, 86
10
HDMI micro-tengi (gerð D)..................................86
11
USB/úttakstengi fyrir hljóð/mynd............ 16, 86
12
Hlutar myndavélarinnar
3
Hlutar myndavélarinnar
16
1
2 3
4
5
6
7
8
15
9
14
13
101112
4
Hleðsluljós...................................................17, E101
1
Flassvísir............................................................................57
b hnappur (e fyrir upptöku kvikmynda)
2
................................................................................................96
A hnappur (tökustilling).....................................26
3
c hnappur (fyrir myndskoðun)...............32, 82
4
Fjölvirkur valtakki........................................................... 6
5
k hnappur (til að staðfesta) ................................. 6
6
l hnappur (til að eyða).........................34, E70
7
d hnappur (til að opna valmynd)
8
............................................................... 6, 67, 84, 99, 104

Myndavélarólin fest

Hlíf yfir rafhlöðuhólf/
9
minniskortarauf................................................... 14, 15
Rafhlöðukrækja............................................................14
10
Rafhlöðuhólf..................................................................14
11
Minniskortarauf ...........................................................18
12
Hlíf yfir rafmagnstengi (til að tengjast
13
valfrjálsum straumbreyti) ...........................E113
Hátalari....................................................................84, 100
14
Skrúfgangur fyrir þrífótarfestingu
15
Skjár .......................................................................................8
16
Hlutar myndavélarinnar
5
Notkun valmynda (hnappurinn d)
890
25m
0s
Notaðu fjölvirka valtakkann og hnappinn k til þess að fara á milli valmynda.
1 Ýttu á hnappinn d.
Valmyndin opnast.
Hlutar myndavélarinnar
3 Ýttu H eða I til að velja
valmyndartáknið sem þú vilt nota.
Valmyndin breytist.
6
25m
0s
890
Welcome screen Time zone and date Monitor settings Print date Vibration reduction Motion detection
Set up
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J.
Opna valmyndartáknið er í gulum lit.
Shooting menu
Image mode White balance Continuous ISO sensitivity Color options AF area mode
Valmyndatákn
4 Ýttu á hnappinn k.
Þá er hægt að velja valmyndaratriðin.
Welcome screen Time zone and date
Monitor settings Print date Vibration reduction Motion detection
5 Ýttu H eða I til að velja
valmyndaratriði.
Welcome screen Time zone and date
Monitor settings Print date Vibration reduction Motion detection
6 Ýttu á hnappinn k.
Stillingar fyrir valkostinn sem þú valdir birtast.
Vibration reduction
On
O
Hlutar myndavélarinnar
7 Ýttu H eða I til að velja
stillingu.
Vibration reduction
On
O
8 Ýttu á hnappinn k.
Stillingin sem þú valdir er notuð.
Þegar þú hefur lokið við að nota
valmyndina skaltu ýta á hnappinn d.
C Varðandi stillingu valmyndaratriða
Val á sumum valmyndaratriðum veltur á tökustillingum eða ástandi myndavélarinnar. Atriði sem eru ekki í boði eru grá og það er ekki hægt að velja þau.
Þegar valmynd birtist geturðu skipt yfir í tökustillingu með því að ýta á afsmellarann, hnappinn A (tökustilling) eða hnappinn b (e upptaka kvikmynda).
7

Skjárinn

999
999
9999
29m
0s
10
10102
F3 .5
1/ 25 0
+ 1.0
40 0
Upplýsingarnar sem birtast á skjánum við töku og myndskoðun breytast eftir stillingum og notkunarstöðu myndavélarinnar. Upplýsingarnar birtast sjálfgefið fyrst þegar kveikt er á myndavélinni og þegar myndavélin er notuð og hverfa eftir nokkrar sekúndur (þegar Photo info (myndupplýsingar) er stillt á Auto info
(sjálfvirkar upplýsingar) í Monitor settings (skjástillingar) (A104)).

Tökustilling

Hlutar myndavélarinnar
35
34
8
41 40
39
2
38
37
36
4 5
2
1 3 6
10
7
8
9
10
11
13
12
14
33
32
+1.0
30
31
272829
400
26
1/250
25
F3.5
23 2224
29m
20
21
999
999
9999
0s
15
16
17
18
19
Tökustilling .............................................................26, 27
1
Makróstilling ..................................................................62
2
Aðdráttarvísir.........................................................29, 62
3
Fókusvísir .........................................................................30
4
AE/AF-L vísir...................................................................49
5
Tákn fyrir fljótleg áhrif..............................................69
6
Flassstilling......................................................................57
7
Rafhlöðuvísir ..................................................................24
8
Tákn fyrir titringsjöfnun........................................104
9
Wi-Fi samskiptavísir................................................105
10
Samskiptavísir Eye-Fi..............................................105
11
Hreyfiskynjunartákn ...............................................104
12
Wind noise reduction (dregið úr vindgnauði)
13
.....................................................................................................99
Tákn um að dagsetning hafi ekki verið stillt
14
..................................................................22, 104, E114
Tákn fyrir áfangastað.....................22, 104, E83
15
Movie options (kvikmyndavalkostir)
16
(kvikmyndir á venjulegum hraða) ....................99
Movie options (kvikmyndavalkostir)
17
(HS-kvikmyndir) ...........................................................99
Image mode (myndastilling)..............68, E40
18
Easy panorama (einföld víðmynd)...................47
19
Vísir fyrir innra minni.................................................24
20
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
21
(ljósmyndir).....................................................................24
Upptökutími sem eftir er fyrir kvikmyndir ...96
22
Ljósopsgildi.................................................................... 30
23
Lokarahraði ....................................................................30
24
Print date (dagsetning sett á mynd)........... 104
25
Fókussvæði (target finding AF (AF-greining á
26
myndefni))..............................................................30, 68
Fókussvæði (fyrir handvirkt eða í miðju)...... 68
27
Fókussvæði (andlitsgreining, gæludýrastilling)
28
............................................................................... 48, 53, 68
Fókussvæði (eltifókus á myndefni)
29
...............................................................................68, E54
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi).............................68
30
Gildi leiðréttingar á lýsingu..................................64
31
Color options (litavalkostir)..................................68
32
Skin softening (mýking húðar) ..........................69
33
Hvítjöfnunarstilling ...................................................68
34
Raðmyndatökustilling.............................................68
35
Tákn fyrir blikkprófun...............................................69
36
Hand-held (fríhendis)/tripod (þrífótur)
37
.......................................................................................42, 44
Backlighting (baklýsing) (HDR).......................... 46
38
Sjálftakaratákn..............................................................60
39
Smile timer (brosstilling)........................................69
40
Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir
41
gæludýramyndir) .......................................................48
Hlutar myndavélarinnar
9

Myndskoðunarstilling

4
15 / 05 / 201 3 15: 30 999 9. JPG
999 /
999
999 /
999
999 9 / 999 9
29m
0s
29m
0s
26 25
Hlutar myndavélarinnar
22 21
27
24
23
20
1 2
15 / 05 / 2013 15: 30
9999. JPG
19
18
3
17
999 /
a
b
4
5 6
999
999 /
999
9999 / 9999
29
m 0s
29m
16
7
8
9
11
10
12 13
1
15
0s
10
Tökudagur.......................................................................20
1
Tökutími ...........................................................................20
2
Talskýringartákn..........................................84, E69
3
Tákn fyrir albúm í eftirlætismyndum
4
..................................................................................82, E6
Tákn fyrir flokk í sjálfvirkri röðun........82, E10
5
Tákn dagsetningalista.............................82, E12
6
Rafhlöðuvísir ..................................................................24
7
Tákn fyrir vörn..............................................84, E65
8
Samskiptavísir Eye-Fi..........................105, E106
9
Tákn fyrir litla mynd..................................84, E23
10
Tákn fyrir skurð............................................80, E24
11
Prentraðartákn.............................................84, E60
12
Image mode (myndastilling)..............68, E40
13
Easy panorama (einföld víðmynd)...................47
14
Movie options (kvikmyndavalkostir)
15
...............................................................................99, E74
(a) Númer núverandi myndar/
heildarfjöldi mynda.........................................32
16
(b) Lengd kvikmyndar........................................ 100
Vísir fyrir innra minni ................................................32
17
Myndskoðunarvísir einfaldra víðmynda
................................................................................. 47, E5
18
Myndskoðunarvísir myndaraðar....................... 33
Spilunarvísir kvikmynda ...................................... 100
Leiðbeiningar fyrir fljótleg áhrif......................... 33
19
Hljóðstyrksvísir ..................................84, 100, E69
20
Tákn fyrir fljótlega lagfæringu............84, E20
21
D-Lighting tákn...........................................84, E20
22
Tákn fyrir fljótleg áhrif......................33, 39, E18
23
Tákn fyrir fegrunarlagfæringu ............84, E21
24
Tákn fyrir þrívíddarmynd....................................... 49
25
Birting myndaraðar (þegar Individual pictures (stakar myndir) er valið)
26
...............................................................................85, E73
Skráarnúmer og -gerð..................................E111
27
Hlutar myndavélarinnar
11
12

Grundvallaratriði töku og myndskoðunar

Undirbúningur
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í ............................................................................................14
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin..........................................................................................16
Undirbúningur 3 Minniskort sett í...........................................................................................18
Undirbúningur 4 Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt...........................................20
Myndataka
Skref 1 Kveikt á myndavélinni...................................................................................................24
Skref 2 Tökustilling valin.............................................................................................................26
Skref 3 Mynd römmuð inn..........................................................................................................28
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin .......................................................................................30
Myndskoðun
Skref 5 Myndir skoðaðar..............................................................................................................32
Skref 6 Myndum eytt....................................................................................................................34
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
13

Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í

1 Opnaðu rafhlöðuhólfið/minniskortaraufina.
2 Settu meðfylgjandi EN-EL19 rafhlöðu í
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
(Li-ion hleðslurafhlaða).
Notaðu rafhlöðuna til að ýta appelsínugulu
rafhlöðukrækjunni í áttina sem örin bendir (1) og ýttu rafhlöðunni alla leið inn (2).
Þegar rafhlöðunni hefur verið komið rétt fyrir heldur rafhlöðukrækjan henni á sínum stað.
B Rafhlaðan sett rétt í
Ef rafhlöðunni er stungið öfugri inn eða hún höfð á hvolfi getur það valdið skemmdum á myndavélinni. Gakktu úr skugga um að rafhlaðan snúi rétt.
3 Lokaðu rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
Hlaða verður rafhlöðuna áður en hún er notuð í fyrsta skipti eða þegar lítið er eftir á henni. Frekari upplýsingar eru í „Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin“ (A16).
14
Rafhlöðukrækja
Rafhlaðan fjarlægð
Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að slökkt sé á bæði straumljósinu og skjánum áður en þú opnar rafhlöðuhólfið/ minniskortaraufina.
Til að ná rafhlöðunni úr skaltu opna rafhlöðuhólfið/minniskortaraufina og renna appelsínugulu rafhlöðukrækjunni upp, í áttina sem örin vísar (1). Þá er hægt að taka rafhlöðuna úr með fingrunum (2). Gættu þess að draga hana beint út.
B Viðvörun um hátt hitastig
Myndavélin, rafhlaðan og minniskortið geta verið heit strax eftir notkun myndavélarinnar. Gætið öryggis þegar rafhlaða eða minniskort er fjarlægt.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
B Varðandi rafhlöðuna
Gættu þess að lesa og fara eftir viðvörunum fyrir rafhlöðuna á síðu ix og í „Rafhlaðan” (F3) fyrir notkun.
15

Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin

1 Gerðu meðfylgjandi EH-70P hleðslustraumbreyti kláran.
Ef millistykki* fylgir með myndavélinni skaltu tengja millistykkið við klóna á hleðslustraumbreytinum. Ýttu fast á millistykkið þar til það helst tryggilega á sínum stað. Þegar búið er að tengja þetta tvennt og reynt er að fjarlægja millistykkið með afli gæti það skemmst.
* Lögun millistykkisins er breytileg eftir löndum eða svæðum þar sem
myndavélin er keypt.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Í Argentínu og Kóreu fylgir millistykkið áfest á hleðslustraumbreytinn.
2 Gakktu úr skugga um að rafhlaðan sé í myndavélinni og tengdu síðan
myndavélina við hleðslustraumbreytinn í röðinni 1 til 3.
Hafðu áfram slökkt á myndavélinni.
Gakktu úr skugga um að tengin snúi rétt. Ekki hafa tengin skökk þegar stungið er í samband og ekki
beita afli þegar þeim er stungið í samband eða þau tekin úr sambandi.
Hleðsluljós
USB-snúra (fylgir með)
Hleðsluljós myndavélarinnar leiftrar hægt í grænum lit til að sýna að rafhlaðan sé að hlaðast.
Það tekur um 3 klukkustundir að hlaða tóma rafhlöðu.
Hleðsluljósið slokknar þegar rafhlaðan er fullhlaðin.
Frekari upplýsingar eru í „Hleðsluljósið“ (A17).
16
Rafmagnsinnstunga
3 Taktu hleðslustraumbreytinn úr sambandi og aftengdu svo USB-snúruna.
Hleðsluljósið
Staða Lýsing
Leiftrar hægt (grænt) Rafhlaðan er að hlaðast.
Slökkt
Leiftrar hratt (grænt)
B Varðandi hleðslustraumbreytinn
Lestu og farðu eftir viðvörunum um EH-70P hleðslustraumbreytinn á bls. ix og í „Hleðslustraumbreytir” (F4) fyrir notkun.
C Hlaðið í gegnum tölvu eða með hleðslutæki
Einnig er hægt að hlaða EN-EL19 Li-ion hleðslurafhlöðuna með því að tengja myndavélina við tölvu
(A86, E100).
Hægt er að nota MH-66 hleðslutækið (selt sérstaklega, E113) til að hlaða EN-EL19 án þess að nota
myndavélina.
C Myndavélin notuð þegar verið er að hlaða
Ef þú ýtir á rofann eða heldur niðri hnappinum c (fyrir myndskoðun) á meðan rafhlaða myndavélarinnar er hlaðin með hleðslustraumbreytinum kviknar á myndavélinni í myndskoðunarstillingu og hægt er að skoða myndir. Ekki er hægt að taka mynd.
Rafhlaðan er ekki að hlaðast. Þegar hleðslu er lokið hættir hleðsluljósið að leiftra í grænum lit og slokknar.
Umhverfishitastig hentar ekki til hleðslu. Hladdu rafhlöðuna innandyra við hitastig frá 5°C til 35°C.
USB-snúran eða hleðslustraumbreytirinn er ekki rétt tengdur eða rafhlaðan er í ólagi. Aftengdu USB-snúruna eða taktu hleðslustraumbreytinn úr sambandi og tengdu hann aftur rétt, eða skiptu um rafhlöðu.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
17

Undirbúningur 3 Minniskort sett í

1 Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
straumljósinu og skjánum og opnaðu hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
Slökktu á myndavélinni áður en þú opnar hlífina.
2 Settu minniskortið í.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Renndu minniskortinu inn þar til það smellur á sinn stað.
B Minniskortið sett rétt í
Ef minniskortið er sett öfugt í eða á hvolfi getur það skemmt myndavélina og minniskortið. Gakktu úr
skugga um að minniskortið snúi rétt.
3 Lokaðu rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
18
Minniskortarauf
B Minniskort forsniðin
Þegar minniskort sem notað hefur verið í öðru tæki er sett í fyrsta sinn í myndavélina verður að forsníða það með þessari myndavél.
Öllum gögnum sem geymd eru á minniskorti er varanlega eytt þegar kortið er forsniðið.
Ef þú vilt halda einhverjum gögnum eftir á kortinu skaltu afrita þau yfir í tölvu áður en minniskortið er forsniðið.
Minniskortið er forsniðið með því að setja það í myndavélina, ýta á hnappinn d og velja Format card (kort forsniðið) á uppsetningarvalmyndinni (A104).
B Varðandi minniskort
Sjá frekari upplýsingar í „Minniskort” (F5) og fylgiskjölunum með minniskortinu.
Minniskort fjarlægt
Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að slökkt sé á bæði straumljósinu og skjánum áður en þú opnar rafhlöðuhólfið/ minniskortaraufina.
Ýttu minniskortinu varlega inn í myndavélina (1) til að láta það skjótast út að hluta og dragðu það svo út (2). Gættu þess að draga það beint út.
B Viðvörun um hátt hitastig
Myndavélin, rafhlaðan og minniskortið geta verið heit strax eftir notkun myndavélarinnar. Gætið öryggis þegar rafhlaða eða minniskort er fjarlægt.

Innra minni og minniskort

Gögn úr myndavélinni, þar á meðal ljósmyndir og kvikmyndir, er hægt að vista annaðhvort í innra minni myndavélarinnar (u.þ.b. 25 MB) eða á minniskorti. Ef nota á innra minni myndavélarinnar í töku eða myndskoðun þarf fyrst að fjarlægja minniskortið.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
19

Undirbúningur 4 Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt

Þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn opnast valmynd fyrir tungumál og valmynd fyrir stillingu dagsetningar og tíma fyrir klukku myndavélarinnar.
1 Ýttu á aflrofann til þess að kveikja á
myndavélinni.
Þegar kveikt er á myndavélinni kviknar straumljósið (grænt) og svo kviknar á skjánum (straumljósið slokknar þegar það kviknar á skjánum).
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
I til að velja tungumál og ýttu á hnappinn k.
3 Ýttu H eða I til að velja Yes (já) og ýttu á
hnappinn k.
20
Language
Cancel
Time zone and date
Choose time zone and set date and time?
Cancel
Yes
No
4 Ýttu J eða K til að velja þitt
tímabelti og ýttu síðan á hnappinn k.
Ýttu H til þess að virkja sumartíma. Þegar stillt er á sumartíma sést W fyrir ofan kortið. Til að slökkva á sumartímavalkostinum skal ýta I.
London, Casablanca
Back
5 Ýttu H eða I til að velja snið dagsetningar og
ýttu svo á hnappinn k eða K.
6 Ýttu H, I, J eða K til að stilla dagsetningu og
tíma og ýttu svo á hnappinn k.
Veldu reit: Ýttu K eða J (skiptir á milli D, M, Y (ár), klukkustunda og mínútna).
Breyttu tíma og dagsetningu: Ýttu H eða I.
Staðfestu stillinguna: Veldu mínútureitinn og ýttu á hnappinn
k eða K.
7 Ýttu H eða I til að velja Yes (já) og ýttu á
hnappinn k.
Þegar lokið hefur verið við að færa stillingarnar inn gengur linsan út og myndavélin skiptir yfir í tökustillingu.
Date format
Date and time
Date and time
15 /05/2013 15:30
Year/Month/Day Month/Day/Year
Day/Month/Year
D
M
0 1
0 1
00
OK?
Yes
No
201 3
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Y
00
Edit
21
C Tungumálsstillingu og stillingu dagsetningar og tíma breytt
Hægt er að breyta þessum stillingum með því að nota stillingarnar Language (tungumál) og Time zone
and date (tímabelti og dagsetning) í z uppsetningarvalmyndinni (A104).
Til að kveikja og slökkva á sumartíma í z uppsetningarvalmyndinni velurðu Time zone and date
(tímabelti og dagsetning) og svo Time zone (tímabelti). Ýttu fjölvirka valtakkanum K og svo H til að
gera sumartíma virkan og færa klukkuna fram um einn klukkutíma; ýttu I til að gera sumartíma óvirkan og færa klukkuna aftur um einn klukkutíma. Þegar áfangastaður (x) er valinn er tímamunurinn milli áfangastaðar og heimatímabeltis (w) sjálfkrafa reiknaður út og dagsetning og tími á völdu svæði skráð við töku.
Ef skjánum er lokað án þess að stilla tíma- og dagsetningu leiftrar O þegar tökuskjárinn birtist. Notaðu
stillinguna Time zone and date (tímabelti og dagsetning) í uppsetningarvalmyndinni til að stilla tíma og dagsetningu (A104).
C Rafhlaða klukkunnar
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Klukka myndavélarinnar er knúin af innbyggðri vararafhlöðu. Vararafhlaðan er hlaðin þegar aðalrafhlaðan er í myndavélinni eða straumbreytir (seldur sér) er tengdur við myndavélina. Vararafhlaðan getur knúið klukkuna í nokkra daga eftir um tíu klukkustunda hleðslu.
Ef vararafhlaða myndavélarinnar tæmist birtist tíma- og dagsetningarskjárinn þegar kveikt er á myndavélinni. Stilltu dagsetningu og tíma aftur. Frekari upplýsingar eru í skrefi 3 (A 20) í „Undirbúningur 4 Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt“.
C Tökudagur settur á prentaðar myndir
Stilltu dagsetningu og tíma fyrir töku.
Hægt er að setja tökudaginn varanlega inn á myndirnar um leið og þær eru teknar með því að stilla á Print
date (dagsetning sett á mynd) í uppsetningarvalmyndinni (A104).
Ef þú vilt prenta tökudagsetningu án þess að nota stillinguna Print date (dagsetning sett á m ynd) skaltu nota hugbúnaðinn ViewNX 2 til að prenta (A88).
22
23

Skref 1 Kveikt á myndavélinni

890
25m
0s
1 Ýttu á aflrofann til þess að kveikja á
myndavélinni.
Linsan gengur út og það kviknar á skjánum.
2 Athugaðu stöðu rafhlöðunnar og hversu margar myndir er hægt að taka í
viðbót.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Rafhlöðuvísir
Skjátákn Lýsing
b Mikil hleðsla er á rafhlöðunni.
B
N
Battery exhausted. (rafhlaðan er tóm.)
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
Sýnt er hversu margar myndir er hægt að taka.
C birtist þegar ekkert minniskort er í myndavélinni og myndir verða vistaðar í innra minninu (u.þ.b.
25 MB).
Fjöldi þeirra mynda sem hægt er að vista veltur á því hversu mikið minni er til ráðstöfunar í innra minni myndavélarinnar eða á minniskorti og einnig myndgæðum og myndastærð (sem ræðst af myndastillingu, E41).
Lítil hleðsla er á rafhlöðunni. Skipta þarf um eða endurhlaða rafhlöðuna.
Myndavélin tekur ekki myndir. Það þarf að endurhlaða eða setja fullhlaðna rafhlöðu í.
Fjöldi mynda sem hægt er að
Rafhlöðuvísir
25m
0s
890
taka
24

Kveikt og slökkt á myndavélinni

890
25m
0s
Þegar kveikt er á myndavélinni kviknar straumljósið (grænt) og svo kviknar á skjánum (straumljósið slokknar þegar það kviknar á skjánum).
Slökkt er á myndavélinni með því að ýta á aflrofann. Þegar slokknar á myndavélinni slokknar bæði á straumljósinu og skjánum.
Kveikt er á myndavélinni í myndskoðunarstillingu með því að halda inni hnappinum c (fyrir myndskoðun). Linsan lengist ekki.
C Orkusparnaður (Auto Off (sjálfvirk slokknun))
Ef engar aðgerðir eru framkvæmdar í tiltekinn tíma slokknar á skjánum, myndavélin fer í biðstöðu og straumljósið leiftrar. Ef ekkert er gert í myndavélinni í u.þ.b. þrjár mínútur í viðbót slokknar sjálfkrafa á myndavélinni. Þegar vélin er í biðstöðu er kveikt aftur á skjánum með því að ýta á einhvern af eftirfarandi hnöppum:
Aflrofann, afsmellarann, hnappinn A (tökustilling), hnappinn c (myndskoðun) eða hnappinn
b (e fyrir upptöku kvikmynda)
Leiftrar
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Engar aðgerðir
framkvæmdar
25m
0s
890
Myndavélin fer í
Tímanum sem líður áður en myndavélin fer í biðs töðu er hægt að breyta með því að nota stillinguna Auto
off (sjálfvirk slokknun) í uppsetningarvalmyndinni (A104).
Myndavélin fer sjálfkrafa í biðstöðu eftir u.þ.b. eina mínútu þegar töku- eða myndskoðunarstilling er notuð.
Ef notaður er valfrjálsi straumbreytirinn EH-62G fer myndavélin í biðstöðu eftir 30 mínútur (fast).
biðstöðu.
Engar aðgerðir
framkvæmdar
3 mín.
Myndavélin slekkur á
sér.
C Varðandi notkun straumbreytis
Hægt er að nota EH-62G straumbreyti (seldur sér, E113) til að knýja vélina með rafmagni úr innstungu
og taka þannig myndir og skoða þær.
Ekki skal undir nokkrum kringumstæðum nota aðrar gerðir straumbreyta en EH-62G. Ef þessum
leiðbeiningum er ekki fylgt getur myndavélin skemmst eða hún ofhitnað.
25

Skref 2 Tökustilling valin

1 Ýttu á hnappinn A.
Þá birtist valmynd tökustillinga, sem gerir þér kleift að breyta tökustillingu.
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða
I til að velja tökustillingu og ýttu
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
svo á hnappinn k.
Stillingin A (sjálfvirk) er notuð í þessu dæmi.
Val á tökustillingu er vistað jafnvel þótt slökkt
sé á myndavélinni.
26
Auto mode

Tökustillingar í boði

A Auto mode (sjálfvirk stilling) A38
Notuð við almenna myndatöku. Stillingum má breyta í tökuvalmyndinni (A68) í samræmi við aðstæður og gerð myndarinnar sem á að taka.
x Umhverfisstilling A40
Stillingar myndavélarinnar eru lagaðar að því umhverfi sem valið er. Í sjálfvirkri umhverfisstillingu velur myndavélin sjálfkrafa bestu umhverfisstillinguna þegar þú rammar inn mynd, sem einfaldar myndatöku með þeirri stillingu sem hentar umhverfinu.
Til að velja umhverfi skal fyrst opna valmynd tökustillinga og ýta síðan fjölvirka valtakkanum
K. Veldu umhverfi með því að ýta H, I, J eða K og ýttu síðan á hnappinn k.
D Spe cial effects (brellur) A51
Hægt er að velja myndbreytingar fyrir myndir í töku. Tólf mismunandi áhrif eru í boði.
Til að velja myndbreytingu skal fyrst opna valmynd tökustillinga og ýta síðan fjölvirka
valtakkanum K. Veldu myndbreytingu með því að ýta H, I, J eða K og ýttu síðan á hnappinn k.
F Smart portrait (snjallandlitsmynd) A53
Þegar myndavélin greinir brosandi andlit er hægt að taka mynd sjálfkrafa án þess að ýta á afsmellarann (brosstilling). Einnig má nota stillinguna fyrir mýkingu húðar til að gefa andlitum mýkri húðblæ.
C Tökustillingum breytt
Frekari upplýsingar eru í „Eiginleikar sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum“ (A56).
- Frekari upplýsingar eru í „Notkun á flassi (flassstillingar)“ (A57).
- Frekari upplýsingar eru í „Sjálftakarinn notaður“ (A60).
- Frekari upplýsingar eru í „Makróstilling notuð“ (A62).
- Frekari upplýsingar eru í „Birtustig stillt (Exposure Compensation (leiðrétting á lýsingu))“ (A64).
Frekari upplýsingar eru í „Eiginleikar sem hægt er að stilla með hnappinum d (tökuvalmynd)“ (A67).
Frekari upplýsingar eru í „Eiginleikar sem hægt er að stilla með hnappinum d (uppsetningarvalmynd)“
(A104).
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
27

Skref 3 Mynd römmuð inn

890
25m
0s
1 Haltu myndavélinni stöðugri.
Haltu fingrum, hári, myndavélaról og öðrum hlutum frá linsunni, flassinu, AF-aðstoðarljósinu, hljóðnemanum og hátalaranum.
Þegar myndir eru teknar á skammsniði („upp á rönd“) þarf að snúa myndavélinni þannig að flassið sé ofan við linsuna.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
2 Rammaðu myndina inn.
Beindu myndavélinni að myndefninu.
Þegar myndavélin greinir aðalmyndefnið birtist fókussvæðið
(sjálfgefin stilling).
Fókussvæði
25m
0s
890
28
C Þegar þrífótur er notaður
Mælt er með því að nota þrífót til að koma í veg fyrir hristing við eftirfarandi aðstæður.
- Við myndatöku í lélegri birtu eða þegar flassstilling (A58) er stillt á W (slökkt)
- Þegar stilling fyrir aðdráttarlinsu er notuð
Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A104) þegar
þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.

Notkun aðdráttar

Notaðu aðdráttarrofann til þess að stilla optískan aðdrátt.
Til að auka aðdrátt á myndefni skaltu snúa aðdráttarrofanum að
g (meiri aðdráttur).
Til að minnka aðdrátt og sýna stærra svæði skaltu snúa
aðdráttarrofanum að f (minni aðdráttur). Þegar kveikt er á myndavélinni er stillt á minnsta aðdrátt.
Þegar aðdráttarhnappinum er snúið birtist aðdráttarvísirinn efst á skjánum.
Stafrænn aðdráttur gerir þér kleift að st ækka my ndefni u.þ.b. 4× meira en sem nemur optískum hámarksaðdrætti. Stafrænn aðdráttur verður virkur þegar aðdráttarrofanum er snúið og haldið á g í optískum hámarksaðdrætti.
Minnka aðdrátt
Optískur
aðdráttur
Auka aðdrátt
Stafrænn aðdráttur
C Stafrænn aðdráttur og innreiknun
Í stafrænum aðdrætti minnka myndgæðin vegna innreiknunar sem á sér stað við aukningu aðdráttar umfram stöðuna V. Val á minni myndastærð í myndastillingunni (A64) gerir þér kleift að auka aðdrátt enn frekar án þess að myndgæði minnki vegna innreiknunar vegna þess að staða V færist til hægri þegar myndin minnkar.
Lítil mynd
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
29

Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin

F3 .5
1/ 25 0
1 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður (A31).
Myndavélin stillir fókus á það sem hún greinir sem aðalmyndefni. Þegar myndefnið er í fókus verður fókussvæðið sem er í fókus grænt (allt að þrjú svæði). Frekari upplýsingar eru í „AF-greining á myndefni notuð“ (A75).
Þegar þú notar stafrænan aðdrátt stillir myndavélin fókus á miðju rammans en fókussvæðið er ekki birt. Fókusvísirinn (A9) verður grænn þegar fókus hefur verið náð.
Fókussvæðið eða fókusvísirinn leiftrar mögulega í rauðu þegar
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Það þýðir að myndavélin getur ekki stillt fókusinn. Lagaðu þá myndbygginguna og ýttu afsmellaranum aftur hálfa leið niður.
2 Ýttu afsmellaranum alla leið niður (A31).
Smellt er af og myndin er vistuð.
1/250
F3.5
3 Til að nota áhrif á tekna mynd skaltu ýta á
hnappinn k.
Valskjár fyrir áhrif opnast. Frekari upplýsingar eru í „Fljótleg áhrif notuð“ (A39).
Þegar þú ýtir á hnappinn d, eða ekkert er gert í myndavélinni í u.þ.b. 5 sekúndur, fer skjárinn aftur í tökustillingu.
Ef ekki á að birta skjáinn sem sést hér til hægri skal stilla Quick effects (fljótleg áhrif) á Off (slökkt) (A69).
30
Quick eects
Choose eectCancel

Afsmellarinn

Ýtt hálfa leið niður
Ýtt alla leið niður
Til að stilla fókus og lýsingu (lokarahraða og ljósopsgildi) skaltu ýta laust á afsmellarann þar til þú finnur svolitla fyrirstöðu. Fókus og lýsing haldast læst á meðan afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið.
Hægt er a ð smella af og t aka mynd, þegar afsmellaranum er haldið hálfa leið niður, með því að ýta honum alla leið niður. Ekki beita afli þegar þú ýtir afsmellaranum niður, því það getur valdið því að myndavélin hristist og myndin verði óskýr. Ýttu varlega á hnappinn.
B Varðandi vistun ljósmynda og kvikmynda
Vísirinn sem sýnir fjölda mynda sem hægt er að taka eða vísirinn sem sýnir hámarkslengd kvikmyndar leiftrar þegar verið er að vista ljósmyndir og kvikmyndir. Ekki opna hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/ minniskortaraufinni eða taka rafhlöðuna eða minniskortið úr vélinni á meðan vísir leiftrar. Það getur valdið því að gögn tapast, eða leitt til skemmda á myndavélinni eða minniskortinu.
B Varðandi fókus
Frekari upplýsingar eru í „Myndefni þar sem sjálfvirkur fókus hentar ekki“ (A76).
C AF-aðstoðarljós og flass
Ef myndefnið er illa lýst kann að kvikna á AF-aðstoðarljósinu (A104) þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður og flassið (A57) kann að leiftra þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður.
C Svo að þú missir örugglega ekki af myndatækifæri
Ef þú óttast að missa af færi til myndatöku skaltu ýta afsmellaranum alla leið niður án þess að ýta fyrst hálfa leið.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
31

Skref 5 Myndir skoðaðar

15 / 05 / 201 3 15: 30 000 4. JPG
4 / 4
1 Ýttu á hnappinn c (fyrir
myndskoðun).
Myndavélin skiptir yfir í myndskoðunarstillingu og síðasta myndin sem var vistuð verður birt á öllum skjánum.
c
hnappur (fyrir
myndskoðun)
2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja myndina
sem þú vilt birta.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Sýna næstu mynd á undan: H eða J
Sýna næstu mynd: I eða K
Fjarlægðu minniskortið úr myndavélinni til að skoða myndir
sem vistaðar eru í innra minni myndavélarinnar. C birtist hjá vísinum fyrir númer núverandi myndar/heildarfjölda mynda.
Ýttu á hnappinn A, afsmellarann eða hnappinn b (e fyrir upptöku) til að fara aftur í tökustillingu.
32
Sýna næstu mynd á undan
Sýna næstu mynd á eftir
15 / 05 / 2013 15: 30
0004. JPG
4 / 4
Númer núverandi myndar/ heildarfjöldi mynda
C Myndir skoðaðar
15 / 05 / 201 3 15: 30 000 4. JPG
4 / 4
Myndir kunna að birtast augnablik í lítilli upplausn strax eftir að skipt hefur verið á næstu mynd á undan eða eftir.
Þegar myndir þar sem mannsandlit (A73) eða trýni gæludýrs (A48) var greint í myndatöku eru skoðaðar í myndskoðun á öllum skjánum getur verið að þeim sé snúið sjálfvirkt fyrir myndskoðun, eftir því hvernig andlitið/trýnið snýr, (nema myndir teknar í myndaröð).
Hægt er að snúa myndum með Rotate image (snúa mynd) í valmynd myndskoðunar (A84).
Sérhver myndaröð sem tekin er í raðmyndatöku er vistuð í röð og sjálfgefið er að birta eingöngu fyrstu
myndina í röðinni (lykilmynd) fyrir alla myndaröðina (A85). Ýttu á hnappinn k til að sýna þær sem stakar myndir. Ýttu H til að opna aftur eingöngu lykilmyndina.
C Varðandi aðgerð fyrir fljótleg áhrif
Þegar e er birt í myndskoðun á öllum skjánum geturðu ýtt á hnappinn k til að beita áhrifum á þá mynd.
Þegar áhrifavalskjárinn birtist skaltu ýta J eða K til að velja áhrif, ýta á hnappinn k, velja svo Yes (já) í staðfestingarglugganum og ýta á hnappinn k til að vista myndina sem sérstaka skrá. Frekari upplýsingar eru í „Quick Effects (fljótleg áhrif)” (E18).
15 / 05 / 2013 15: 30
0004. JPG
C Frekari upplýsingar
Frekari upplýsingar eru í „Aðdráttur í myndskoðun“ (A80).
Frekari upplýsingar eru í „Birting smámynda, birting dagatals“ (A81).
Frekari upplýsingar eru í „Myndir af vissri gerð valdar til myndskoðunar“ (A82).
Frekari upplýsingar eru í „Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta á hnappinn d (Playback Menu
(myndskoðunarvalmynd))“ (A84).
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
4 / 4
33

Skref 6 Myndum eytt

1 Ýttu á hnappinn l til að eyða myndinni
sem er á skjánum.
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja
viðeigandi aðferð til að eyða og ýttu á hnappinn
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
k.
Current image (opin mynd): Aðeins myndinni sem birtist er
eytt.
Erase selected images (eyða völdum myndum): Hægt er að
velja margar myndir og eyða þeim. Frekari upplýsingar eru í „Notkun skjás til að eyða völdum myndum“ (A35).
All images (allar myndir): Öllum myndum er eytt.
Ýttu á hnappinn d til að hætta án þess að eyða.
3 Ýttu H eða I til að velja Yes (já) og ýttu á
hnappinn k.
Ekki er hægt að endurheimta myndir sem hefur verið eytt.
Til að hætta við ýtirðu H eða I til að velja No (nei) og ýtir á
hnappinn k.
Delete
Current image
Erase selected images
All images
1
image?
Erase
Yes
No
34
Notkun skjás til að eyða völdum myndum
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja
Erase selected images
mynd sem á að eyða og ýttu svo H til að birta K.
Til að hætta við valið ýtirðu I til að fjarlægja K.
Snúðu aðdráttarrofanum (A3) að g (i) til að skipta aftur yfir í
myndskoðun á öllum skjánum eða f (h) til að birta smámyndir.
Back
2 Bættu K við þær myndir sem þú vilt eyða og ýttu síðan á hnappinn k til
að staðfesta valið.
Staðfestingargluggi birtist. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum.
B Varðandi eyðingu
Ekki er hægt að endurheimta myndir sem hefur verið eytt. Afritaðu mikilvægar myndir yfir í tölvu eða aðra geymslutegund áður en þeim er eytt úr myndavélinni.
Ekki er hægt að eyða vörðum myndum (A84).
B Myndum í myndaröð eytt
Ef ýtt er á hnappinn l og lykilmynd eytt þegar eingöngu lykilmyndir eru birtar fyrir myndaraðir (A33) verður öllum myndum í röðinni eytt, þ.m.t. lykilmyndinni.
Til að eyða einstökum myndum í röðinni skaltu ýta á hnappinn k til að birta eina mynd í einu og ýta á hnappinn l.
C Síðustu mynd eytt í tökustillingu
Ýttu á hnappinn l í tökustillingu til þess að eyða síðustu myndinni sem var vistuð.
C Myndir af vissri gerð valdar til eyðingar
Þegar stilling fyrir eftirlætismyndir, sjálfvirka flokkun eða dagsetningalista er notuð (A82) er hægt að velja eftirlætismyndir, myndir í ákveðnum flokki eða myndir sem teknar eru á ákveðnum degi til að eyða.
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
35
36

Tökuaðgerðir

Þessi kafli lýsir tökustillingum myndavélarinnar og þeim aðgerðum sem í boði eru þegar hver tökustilling er notuð. Hægt er að velja tökustillingu og breyta stillingum í samræmi við aðstæður í myndatöku og gerð
myndanna sem á að taka.
A (sjálfvirk) stilling ............................................................. 38
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
................................................................................................ 40
Brellustilling (útliti mynda við myndatöku breytt) Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (myndir teknar af brosandi
andlitum) ............................................................................... 53
Eiginleikar sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
.....................................................................................................56
Notkun á flassi (flassstillingar).............................................................................................. 57
Sjálftakarinn notaður...............................................................................................................60
Makróstilling notuð..................................................................................................................62
Birtustig stillt (Exposure Compensation (leiðrétting á lýsingu)).............................. 64
Eiginleikar sem hægt er að stilla með hnappinum d
(tökuvalmynd)....................................................................... 67
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis ..................... 70
Fókus...................................................................................... 73
...............51
Tökuaðgerðir
37
A (sjálfvirk) stilling
Notuð við almenna myndatöku. Stillingum má breyta í tökuvalmyndinni (A68) í samræmi við aðstæður og gerð myndarinnar sem á að taka.
Fara í tökustillingu M A hnappur (tökustilling) M A (sjálfvirk) stilling M k hnappur
Hægt er að breyta því hvernig myndavélin velur fókussvæði innan rammans með því að breyta
stillingunni AF area mode (AF-svæðisstilling) (A68). Sjálfgefin stilling er Target finding AF (AF-greining á myndefni). Myndavélin stillir fókus á það sem hún greinir sem aðalmyndefni. Ef ekkert aðalmyndefni greinist velur myndavélin sjálfkrafa eitt eða fleiri af fókussvæðunum níu með því myndefni sem er næst myndavélinni. Frekari upplýsingar eru í „AF-greining á myndefni notuð“ (A75).
Stillingum A (sjálfvirk) breytt
Tökuaðgerðir
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum (A56): flassstilling (A57), sjálftakari
(A60), makróstilling (A62) og lýsingaruppbót (A64)
Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta á hnappinn d (A67): valkostir í sjálfvirku
tökuvalmyndinni (A68)
C Myndavélarstillingar sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A70).
38

Fljótleg áhrif notuð

Þegar stillingin A (sjálfvirk) er valin geturðu notað áhrif á myndirnar um leið og búið er að smella af.
Breytta myndin er vistuð sem önnur skrá undir öðru skráarheiti (E111).
1 Ýttu á hnappinn k þegar myndin birtist eftir að
hún er tekin í A (sjálfvirkri) stillingu.
Þegar þú ýtir á hnappinn d, eða ekkert er gert í myndavélinni
í u.þ.b. 5 sekúndur, fer skjárinn aftur í tökustillingu.
Ef ekki á að birta skjáinn sem sést hér til hægri skal stilla Quick
effects (fljótleg áhrif) á Off (slökkt) (A69).
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja
Quick eects
áhrif og ýttu svo á hnappinn k.
Snúðu aðdráttarrofanum (A3) að g (i) til að skipta aftur yfir í myndskoðun á öllum skjánum eða að f (h) til að skipta yfir í birtingu sex smámynda.
Ýttu á hnappinn d til að hætta án þess að vista breyttu myndina. Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k þegar staðfestingarskjár birtist.
Upplýsingar um mismunandi áhrif eru í „Quick Effects (fljótleg áhrif)” (E18).
Pop Super vivid Painting
High key Toy camera
Cancel
3 Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k.
Nýtt, breytt afrit er búið til og tökuskjárinn opnast aftur.
Afrit sem búin eru til með fljótlegum áhrifum þekkjast á tákninu V í myndskoðun (A10).
Quick eects
eect 1
Choose eectCancel
Toy camera
Tökuaðgerðir
eect 2
39

Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)

Þegar einhver eftirfarandi umhverfisstillinga er valin eru myndavélarstillingar sjálfkrafa lagaðar að valinni umhverfisstillingu.
Fara í tökustillingu M A hnappur (tökustilling) M x (annað tákn að ofan*) M K M H, I, J, K M velja umhverfisstillingu M k hnappur
* Táknið fyrir síðustu umhverfisstillingu sem var valin er birt.
x Scene auto selector
(sjálfvirk umhverfisstilling) (sjálfgefin stilling, A41)
e Night portrait
Tökuaðgerðir
(næturmynd) (A42)
h Sunset (sólsetur)
(A43)
u Food (matur)
(A45)
o Backlighting
(baklýsing) (A46)
Umhverfisstillingum breytt
Í myndatöku er hægt að ýta fjölvirka valtakkanum H (X), I (p), J (n) og K (o) til að stilla
samsvarandi aðgerðir. Frekari upplýsingar er að finna í „Eiginleikar sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum“ (A56) og „Sjálfgefnar stillingar“ (A65).
Þessar aðgerðir má velja með því að ýta á hnappinn d (A67): myndastilling (myndastærð og myndgæði) (A68, E40).
b Portrait
(andlitsmynd) (A41)
f Party/indoor (veisla/
innandyra) (A43)
i Dusk/dawn
(ljósaskipti/dögun) (A43)
l Museum (safn)
(A45)
p Easy panorama
(einföld víðmynd) (A47)
c Landscape
(landslag) (A42)
Z Beach (strönd)
(A43)
j Night landscape
(landslag að nóttu) (A44)
m Fireworks show
(flugeldar) (A45)
O Pet portrait
(gæludýramynd) (A48)
d Sports (íþróttir)
(A42)
z Snow (snjór)
(A43)
k Close-up
(nærmynd) (A44)
n Black and white
copy (svarthvítt afrit) (A46)
s 3D photography
(3D-myndataka) (A49)
40

Til að skoða lýsingar á umhverfisstillingum (hjálparskjár)

Veldu umhverfisstillingu af skjánum með umhverfisvali og snúðu aðdráttarrofanum (A3) að g (j) til að sjá lýsingu á þeirri umhverfisstillingu. Snúðu aðdráttarrofanum aftur að g (j) til þess að fara aftur á upprunalega skjáinn.
Easy panorama

Eiginleikar umhverfisstillinga

x Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling)
Þegar þú beinir myndavélinni að myndefni velur myndavélin sjálfkrafa bestu umhverfisstillinguna á listanum hér að neðan og stillir tökustillingarnar í samræmi við það. e: Portrait (andlitsmynd), f: Landscape (landslag), h: Night portrait (næturmynd), g: Night landscape (landslag að nóttu), i: Close-up (nærmynd), j: Backlighting (baklýsing), d: Other scenes (aðrar umhverfisstillingar)
Fókussvæðið fer eftir myndbyggingunni. Myndavélin stillir fókus á andlit sem hún greinir (A73).
Þegar myndavélin velur h (næturmynd) er flassstillingin fest á fylliflass með hægri samstillingu og
lagfæringu á rauðum augum (þegar U (sjálfvirkt) er valið) og myndavélin tekur eina mynd með minni lokarahraða.
Þegar myndavélin velur g (landslag um nótt) er flassstillingin fest á W (slökkt), sama hvaða stilling er valin, og myndavélin tekur eina mynd með minni lokarahraða.
Myndavélin kann að velja aðra umhverfisstillingu en óskað var eftir, allt eftir því hverjar aðstæður eru í myndatöku. Ef þetta gerist skaltu skipta yfir í stillinguna A (sjálfvirk) (A26) eða velja viðeigandi umhverfisstillingu handvirkt.
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt.
b Portrait (andlitsmynd)
Myndavélin stillir fókus á andlit sem hún greinir (A73).
Ef myndavélin greinir ekkert andlit stillir hún fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
Myndavélin stillir fókus jafnvel þótt afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs. Það kann að heyrast í
myndavélinni þegar hún stillir fókus.
Myndavélin mýkir áferð húðar á andliti með því að nota aðgerð fyrir mýkingu húðar (A55).
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt.
Tökuaðgerðir
41
c Landscape (landslag)
Fókussvæðið eða fókusvísirinn (A9) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
d Sports (íþróttir)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
Myndavélin stillir fókus jafnvel þótt afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs. Það kann að heyrast í
myndavélinni þegar hún stillir fókus.
Haltu afsmellaranum inni til að taka allt að 6 myndir í röð á u.þ.b. 2 römmum á sekúndu (þegar myndastillingin er P).
Fókus, lýsing og litblær eru fest á gildunum sem ákvörðuð voru með fyrstu myndinni í hverri röð.
Rammatíðni í raðmyndatöku getur verið breytileg eftir myndastillingum sem valdar eru og minniskorti
eða tökuaðstæðum.
e Night portrait (næturmynd)
Myndavélin stillir fókus á andlit sem hún greinir (A73).
Ef myndavélin greinir ekkert andlit stillir hún fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
Á skjánum sem opnast þegar umhverfisstillingin e Night portrait (næturmynd) er valin skaltu velja
Tökuaðgerðir
Hand-held (fríhendis) eða Tripod (þrífótur).
Hand-held (fríhendis) (sjálfgefin stilling):
-Þegar táknið e efst til vinstri á skjánum er grænt skaltu ýta afsmellaranum alla leið niður til að taka
röð mynda með miklum hraða, sem svo verður sameinuð í eina mynd og vistuð.
- Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður skaltu halda myndavélinni kyrri þar til mynd birtist. Ekki
slökkva á myndavélinni eftir að mynd er tekin fyrr en tökuskjárinn opnast.
- Sýnilegt horn (þ.e. það svæði sem sést innan rammans) vistaðrar myndar verður þrengra en það sem
sést á skjánum við myndatöku.
- Ef myndefnið hreyfist á meðan myndavélin smellir af í raðmyndatöku kann myndin að verða bjöguð,
hún skarast eða verið óskýr.
Tripod (þrífótur): Veldu þennan valkost þegar þú notar þrífót eða annað til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
- Titringsjöfnun er ekki notuð, jafnvel þó að Vib ration reduction (titringsjöfnun) (A104) í
uppsetningarvalmyndinni sé stillt á On (kveikt).
- Ein mynd er tekin með litlum lokarahraða þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður.
Myndavélin mýkir áferð húðar á andliti með því að nota aðgerð fyrir mýkingu húðar (A55).
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt.
42
f Party/indoor (veisla/innandyra)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
Haltu myndavélinni stöðugri til að koma í veg fyrir hristing. Stilltu Vibration reduction
(titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A104) þegar þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
Z Beach (strönd)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
z Snow (snjór)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
h Sunset (sólsetur)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
i Dusk/dawn (ljósaskipti/dögun)
Fókussvæðið eða fókusvísirinn (A9) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
O: Mælt er með notkun þrífótar í umhverfisstillingum merktum með tákninu O, þar sem lokarinn er
hægur. Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A104) þegar þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
O
Tökuaðgerðir
O
43
j Night landscape (landslag að nóttu)
Fókussvæðið eða fókusvísirinn (A9) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Á skjánum sem opnast þegar umhverfisstillingin j Night landscape (landslag að nóttu) er valin
skaltu velja Hand-held (fríhendis) eða Tripod (þrífótur).
Hand-held (fríhendis) (sjálfgefin stilling): Veldu þennan valkost til að draga úr óskýrleika og suði, jafnvel þegar haldið er á vélinni.
-Þegar táknið j efst til vinstri á skjánum er grænt skaltu ýta afsmellaranum alla leið niður til að taka
röð mynda með miklum hraða, sem svo verður sameinuð í eina mynd og vistuð.
- Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður skaltu halda myndavélinni kyrri þar til mynd birtist. Ekki
slökkva á myndavélinni eftir að mynd er tekin fyrr en tökuskjárinn opnast.
- Sýnilegt horn (þ.e. það svæði sem sést innan rammans) vistaðrar myndar verður þrengra en það sem
sést á skjánum við myndatöku.
Tripod (þrífótur): Veldu þennan valkost þegar þú notar þrífót eða annað til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
- Titringsjöfnun er ekki notuð, jafnvel þó að Vib ration reduction (titringsjöfnun) (A104) í
uppsetningarvalmyndinni sé stillt á On (kveikt).
- Ein mynd er tekin með litlum lokarahraða þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður.
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt.
Tökuaðgerðir
k Close-up (nærmynd)
Makróstilling (A62) er virk og myndavélin eykur aðdráttinn sjálfkrafa í nálægustu stöðuna þar sem hún getur stillt fókus.
Þú getur fært fókussvæðið. Til að færa fókussvæðið skaltu ýta á hnappinn k og ýta svo fjölvirka valtakkanum H, I, J eða K. Til að breyta stillingum fyrir einhverja af eftirfarandi aðgerðum skal fyrst ýta á hnappinn k til að hætta við val á fókussvæði og breyta síðan stillingum eins og við á.
- Flassstilling
- Self-timer (sjálftakari)
- Exposure compensation (leiðrétting á lýsingu)
Myndavélin stillir fókus jafnvel þótt afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs. Það kann að heyrast í myndavélinni þegar hún stillir fókus.
44
u Food (matur)
890
25m
0s
Makróstilling (A62) er virk og myndavélin eykur aðdráttinn sjálfkrafa í nálægustu stöðuna þar sem hún getur stillt fókus.
Þú getur fært fókussvæðið. Til að færa fókussvæðið skaltu ýta á hnappinn k og ýta svo fjölvirka valtakkanum H, I, J eða K. Til að breyta stillingum fyrir einhverja af eftirfarandi aðgerðum skal fyrst ýta á hnappinn k til að hætta við val á fókussvæði og breyta síðan stillingum eins og við á.
-Litblær
- Self-timer (sjálftakari)
- Exposure compensation (leiðrétting á lýsingu)
Myndavélin stillir fókus jafnvel þótt afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs. Það kann að heyrast í myndavélinni þegar hún stillir fókus.
Þú getur ýtt fjölvirka valtakkanum H eða I til þess að stilla litblæinn. Stillingin á litblæ er vistuð í minni myndavélarinnar, jafnvel þótt slökkt sé á henni.
25m
0s
890
l Museum (safn)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
Myndavélin tekur allt að tíu myndir í röð þegar afsmellaranum er haldið alveg niðri og skýrasta myndin í
röðinni er sjálfkrafa valin og vistuð (BSS (besta mynd valin)).
Flassið lýsir ekki.
Tökuaðgerðir
m Fireworks show (flugeldar)
Myndavélin stillir fókusinn á óendanlegt.
Fókusvísirinn (A9) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Lokarahraðinn er læstur á u.þ.b. fjórar sekúndur.
O: Mælt er með notkun þrífótar í umhverfisstillingum merktum með tákninu O, þar sem lokarinn er
hægur. Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A104) þegar þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
O
45
n Black and white copy (svarthvítt afrit)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
Notað samhliða makróstillingu (A62) þegar tekin er mynd af myndefni sem er nálægt myndavélinni.
o Backlighting (baklýsing)
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
Á skjánum sem opnast þegar o Backlighting (baklýsing) er valið skaltu velja On (kveikt) eða Off
(slökkt) til að gera HDR-eiginleikann virkan eða óvirkan, allt eftir því hvernig mynd á að taka.
Off (slökkt) (sjálfgefin stilling): Flassið lýsir til að koma í veg fyrir að myndefnið sé í skugga.
- Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður er ein mynd tekin.
On (kveikt): Notað þegar teknar eru myndir með mjög björtum og mjög dökkum svæðum innan sama ramma.
- Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður tekur myndavélin margar myndir hratt og vistar eftirfarandi
tvær.
- Samsett mynd sem HDR var ekki notað á
- HDR-samsett mynd þar sem reynt er að draga úr óskýrleika á ljósum og dökkum svæðum
- Seinni myndin sem er vistuð er með HDR-myndbyggingu. Ef tiltækt minni nægir aðeins til að vista
Tökuaðgerðir
eina mynd verður aðeins vistuð mynd sem var unnin með D-Lighting (A84) við töku, þar sem dekkri fletir myndarinnar hafa verið lagfærðir.
- Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður skaltu halda myndavélinni kyrri þar til mynd birtist. Ekki
slökkva á myndavélinni eftir að mynd er tekin fyrr en tökuskjárinn opnast.
- Sýnilegt horn (þ.e. það svæði sem sést innan rammans) vistaðrar myndar verður þrengra en það sem
sést á skjánum við myndatöku.
- Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt.
46
p Easy panorama (einföld víðmynd)
Gerir þér kleift að taka víðmynd með því einu að færa myndavélina í tiltekna átt.
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum við upphaf myndatöku.
Á skjánum sem opnast þegar p Easy panorama (einföld víðmynd) er valið skaltu velja tökusviðið
Normal (180°) (venjulegt (180°)) eða Wide (360°) (gleiður (360°)).
Ýttu afsmellaranum alla leið niður, taktu fingurinn af hnappinum og hreyfðu svo myndavélina hægt til hliðar. Töku lýkur sjálfkrafa þegar myndavélin hefur náð tilteknu tökusviði.
Stillt er á minnsta aðdrátt.
Ef ýtt er á hnappinn k þegar mynd sem tekin var með einfaldri víðmynd er birt á öllum skjánum færist
myndin sjálfkrafa.
Frekari upplýsingar eru í „Einföld víðmynd notuð (myndataka og myndskoðun)” (E2).
B Varðandi prentun víðmynda
Þegar víðmyndir eru prentaðar er hugsanlega ekki hægt að prenta alla myndina, allt eftir stillingum prentarans. Það veltur á prentaranum hvort hægt er að prenta slíkar myndir.
Frekari upplýsingar má nálgast í fylgiskjölum með prentaranum eða hjá stafrænni framköllunarstofu.
Tökuaðgerðir
47
O Pet portrait (gæludýramynd)
890
25m
0s
Þegar myndavélinni er beint að hundi eða ketti greinir myndavélin trýni gæludýrsins og stillir fókusinn á það. Í sjálfgefinni stillingu er sjálfkrafa smellt af þegar fókus hefur verið stilltur (pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir)).
Á skjánum sem opnast þegar O Pet portrait (gæludýramynd) er valið skaltu velja Single (stök mynd) eða Continuous (raðmyndataka).
- Single (stö k mynd): Tekin er ein mynd í einu.
- Continuous (rað myndataka): Þegar trýnið sem greinist er í fókus smellir myndavélin sjálfkrafa af
3 sinnum. Þegar ýtt er á afsmellarann eru allt að 6 myndir teknar í röð á meðan afsmellaranum er haldið niðri. Rammatíðnin í raðmyndatöku er um 2 rammar á sekúndu (þegar Image mode (myndastilling) er stillt á P 4608×3456).
B Pet Portrait Auto Release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir)
Ýttu fjölvirka valtakkanum J (n) til að breyta stillingum fyrir Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir
gæludýramyndir).
- Y: Myndavélin stillir fókus á trýni sem hún greinir og smellir sjálfkrafa af.
- OFF: Myndavélin smellir ekki sjálfkrafa af, jafnvel þó að trýni greinist. Ýttu á afsmellarann til að smella af.
Myndavélin greinir einnig mannsandlit (A73). Ef myndavélin greinir bæði mannsandlit og trýni á
Tökuaðgerðir
gæludýri í sama rammanum stillir hún fókusinn á trýni gæludýrsins.
Sjálftakari fyrir gæludýramyndir slekkur sjálfkrafa á sér þegar:
- Fimm myndaraðir hafa verið teknar.
- Innra minnið eða minniskortið er fullt. Ýttu fjölvirka valtakkanum J (n) til að halda töku áfram með Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir).
B Fókussvæði
Þegar myndavélin greinir trýni birtist tvöfaldur gulur rammi (fókussvæði) utan um það trýni og ramminn verður grænn þegar myndavélin hefur stillt fókus.
Þegar myndavélin greinir fleiri en eitt hunds- eða kattartrýni (hámark fimm trýni) er stærsta trýnið á skjánum innan tvöfalds ramma og hin innan einfalds ramma.
Myndavélin stillir fókus á myndefnið í miðju rammans ef hún greinir engin trýni eða andlit.
B Varðandi gæludýramyndir
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt.
Fjarlægðin á milli gæludýrsins og myndavélarinnar, hreyfing gæludýrsins, stefna gæludýrsins og birtan
kringum trýni gæludýrsins stjórnar því hvort myndavélin greinir trýni gæludýrs eða setur ramma utan um annað myndefni.
48
25m
0s
890
s 3D photography (3D-myndataka)
Myndavélin tekur eina mynd fyrir hvort auga til að líkja eftir þrívíddarmynd á þrívíddarsamhæfu sjónvarpi eða skjá.
Hægt er að færa fókussvæðið frá miðjum rammanum á annan stað innan rammans. Til að færa fókussvæðið áður en fyrsta myndin er tekin skaltu ýta á hnappinn k og ýta svo fjölvirka valtakkanum H, I, J eða K. Til að breyta stillingum fyrir einhverja af eftirfarandi aðgerðum skal fyrst ýta á hnappinn k til að hætta við val á fókussvæði og breyta síðan stillingum eins og við á.
- Makróstilling
- Leiðrétting á lýsingu
Eftir að hafa tekið fyrstu myndina með því að ýta á afsmellarann skaltu færa myndavélina lárétt til hægri svo að myndefnið sé samsíða vísinum á skjánum. Myndavélin tekur aðra mynd sjálfkrafa þegar hún skynjar að myndirnar eru samstilltar.
Fókus, lýsing og hvítjöfnun eru læst eftir að fyrsta myndin er tekin og R birtist á skjánum.
Sýnilegt horn (þ.e. það svæði sem sést innan rammans) vistaðrar myndar verður þrengra en það sem sést á skjánum við myndatöku.
Myndir teknar í þessari stillingu eru vistaðar í myndastærðinni n (1920 × 1080).
Myndirnar tvær sem eru teknar eru vistaðar sem þrívíddarmynd (MPO-skrá). Fyrri myndin (fyrir vinstra augað) er einnig vistuð sem JPEG-skrá.
Cancel
B Varðandi töku á þrívíddarmyndum
Myndefni á hreyfingu hentar ekki til 3D-myndatöku.
Þrívíddaráhrif mynda minnka eftir því sem fjarlægð milli myndavélar og bakgrunns er meiri.
Þrívíddaráhrif mynda geta virst minni þegar myndefnið er dökkt eða þegar seinni myndin er ekki
nákvæmlega samsíða.
Myndir sem teknar eru við litla birtu eru hugsanlega kornóttar vegna suðs.
Mesta aðdráttarstaða takmarkast við sýnilegt horn sem jafngildir 118,9 mm linsu á 35mm [135] sniði.
Hætt er við myndatöku eftir fyrstu myndina ef ýtt er á hnappinn k eða myndefnið er ekki stillt samsíða
vísinum innan u.þ.b. tíu sekúndna.
Ef myndavélin tekur ekki seinni myndina og hættir í töku jafnvel þótt þú stillir vísinum samsíða myndefninu skaltu prófa að taka með afsmellaranum.
Ekki er hægt að taka upp kvikmyndir í þrívídd.
Tökuaðgerðir
49
B Skoðun þrívíddarmynda
Ekki er hægt að skoða þrívíddarmyndir í þrívídd á skjá myndavélarinnar. Myndin fyrir vinstra augað í þrívíddarmyndinni er sú eina sem birtist í myndskoðun.
Til að skoða þrívíddarmyndir í þrívídd er nauðsynlegt að hafa sjónvarp eða skjá sem styður þrívídd. Notaðu HDMI-snúru sem styður þrívídd til að tengja myndavélina við þessi tæki (A86) til að skoða myndir í þrívídd.
Þegar myndavélin er tengd með HDMI-snúru skaltu stilla TV settings (sjónvarpsstillingar) í uppsetningarvalmyndinni (A104) á eftirfarandi hátt:
- HDMI: Auto (sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) eða 1080i
- HDMI 3D output (HDMI 3D-úttak): On (kveikt) (sjálfgefin stilling)
Þegar myndavélin er tengd um HDMI og myndir eru skoðaðar getur tekið smástund að birta myndir þegar skipt er á milli mynda í þrívídd og mynda sem eru ekki í þrívídd. Aðdráttur í spilun er ekki mögulegur í myndskoðun í þrívídd.
Frekari upplýsingar varðandi stillingar má finna í fylgiskjölum með sjónvarpi eða skjá.
B Viðvörun fyrir skoðun þrívíddarmynda
Þegar horft er á þrívíddarmyndir í þrívíddarsamhæfu sjónvarpi eða á skjá í langan tíma geturðu hugsanlega
Tökuaðgerðir
fundið fyrir óþægindum eins og augnþreytu eða ógleði. Lestu fylgiskjölin með sjónvarpinu þínu eða skjánum vandlega til að tryggja rétta notkun.
50

Brellustilling (útliti mynda við myndatöku breytt)

Hægt er að velja myndbreytingar fyrir myndir í töku.
Fara í tökustillingu M A hnappur (tökustilling) M D (þriðja tákn að ofan*) M K M H, I, J, K M velja áhrif M k hnappur
* Táknið fyrir síðustu myndbreytingu sem var valin er birt.
Eftirfarandi 12 brellur eru í boði.
Flokkur Lýsing
D Soft (mjúkt)* (sjálfgefin stilling)
E
Nostalgic sepia
(gamaldags brúnn litblær)*
High-contrast
F
monochrome (einlitur með miklum birtuskilum)
G High key (ljósblær) Gerir alla myndina bjartari. H Low key (dökkblær) Gerir alla myndina dekkri. I Selective color
(afmarkað litasvæði)
l Pop (popp) Eykur litamettun á allri myndinni til að gefa henni bjartara yfirlit. k Super vivid (mjög
líflegt)
h Painting (málverk) Gefur myndum yfirbragð málverks. m Toy cam era e ffec t 1
(leikfangamyndavél)
n
Toy camera effect 2
(leikfangamyndavél) o Cross process
(krossferli)
* Ekki er hægt að nota stillinguna h HS 480/4× í Movie options (kvikmyndavalkostir) (A99) með
þessari stillingu. Ef reynt er að nota báðar stillingarnar samtímis verður aðeins fyrri stillingin virk.
Mýkir mynd með því að gera alla myndina eilítið óskýra.
Setur brúnan litblæ og dregur úr birtuskilum til að veita myndinni gamaldags yfirbragð.
Gerir myndina svarthvíta og eykur birtuskil.
Býr til svarthvíta mynd þar sem eingöngu valinn litur situr eftir.
Eykur litamettun á allri myndinni og eykur birtuskil.
Gefur myndinni gulleitan blæ og dekkir jaðra hennar.
Dregur úr litamettun á allri myndinni og dekkir jaðra hennar.
Gefur myndinni dulúðugt yfirbragð út frá tilteknum lit.
Tökuaðgerðir
51
Myndavélin stillir fókus á svæðið í miðjum rammanum.
Þegar Selective color (afmarkað litasvæði) eða Cross
process (krossferli) er valið skal ýta fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja þann lit sem óskað er eftir af sleðanum. Til að breyta stillingum fyrir einhverja af eftirfarandi aðgerðum skal fyrst ýta á hnappinn k til að hætta við litavalið og breyta síðan stillingum eins og við á.
- Flassstilling (A57)
- Self-timer (sjálftakari) (A60)
- Macro mode (makróstilling) (A62)
- Exposure compensation (leiðrétting á lýsingu) (A64) Ýttu aftur á hnappinn k til að fara aftur í litavalsskjáinn.
Sleði
Brellustillingum breytt
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum (A56): flassstilling (A57), sjálftakari
(A60), makróstilling (A62) og lýsingaruppbót (A64)
Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta á hnappinn d (A67): myndastilling
Tökuaðgerðir
(myndastærð og myndgæði) (A68, E40)
Save
52
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (myndir teknar af brosandi andlitu
Þegar myndavélin greinir brosandi andlit er hægt að taka mynd sjálfkrafa án þess að ýta á afsmellarann (brosstilling). Nota má stillinguna fyrir mýkingu húðar til að gefa andlitum mýkri húðblæ.
Fara í tökustillingu M A hnappur (tökustilling) M F stilling fyrir snjallandlitsmyndir M k hnappur
1 Rammaðu myndina inn.
Beindu myndavélinni að andliti. Frekari upplýsingar eru í „Notkun andlitsgreiningar“ (A73).
2 Bíddu þar til fyrirsætan brosir, án þess að ýta á afsmellarann.
Ef myndavélin greinir að andlitið í tvöfalda rammanum brosir er smellt af sjálfkrafa. Frekari
upplýsingar eru í „Smile timer (brosstilling)“ (A69).
Þegar myndavélin hefur smellt af leitar hún áfram að brosandi andlitum og smellir aftur af ef hún finnur brosandi andlit.
3 Hættu að taka myndir.
Nota má einhverja af eftirtöldum aðgerðum til að hætta brosgreiningu og myndatöku.
- Stilltu Smile timer (bro sstilling) (A69) á Off (slökkt).
- Ýttu á hnappinn A og veldu aðra tökustillingu.
- Slökktu á myndavélinni.
B Varðandi snjallandlitsmyndastillingu
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt.
Við sumar aðstæður í myndatöku getur verið að myndavélin nái ekki að greina andlit eða bros.
Frekari upplýsingar eru í „Varðandi andlitsgreiningu“ (A74).
m)
Tökuaðgerðir
53
C Sjálfvirk slokknun í brosstillingu
Þegar Smile timer (brosstilling) er stillt á On (single) (kveikt (stök)), On (continuous) (kveikt (raðmyndataka)) eða On (BSS) (kveikt (BSS)) verður sjálfvirk slokknun (A104) virk og myndavélin
slekkur á sér ef annað hvort tilfellið hér fyrir neðan er viðvarandi og ekkert annað er gert í myndavélinni.
Myndavélin greinir engin andlit.
Myndavélin greindi andlit en finnur ekki bros.
C Þegar sjálftakaraljósið blikkar
Þegar brosstilling er notuð blikkar sjálftakaraljósið þegar myndavélin greinir andlit og blikkar hratt strax eftir að smellt er af.
C Smellt af handvirkt
Einnig er hægt að smella af með því að ýta á afsmellarann. Ef vélin greinir ekkert andlit stillir hún fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
Stillingum fyrir snjallandlitsmyndir breytt
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum (A56): flassstilling (A57), sjálftakari
Tökuaðgerðir
(A60) og lýsingaruppbót (A64)
Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta á hnappinn d (A67): Image mode (myndastilling) (myndastærð og myndgæði) (A68, E40), skin softening (mýking húðar) (A69), smile timer (brosstilling) (A69), blink proof (blikkprófun) (A69)
C Myndavélarstillingar sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A70).
54

Mýking húðar notuð

Þegar smellt er af þegar ein eftirtalinna tökustillinga er notuð greinir myndavélin allt að þrjú mannsandlit og vinnur úr myndinni þannig að húðlitur andlitanna virðist mýkri.
Umhverfisstillingin Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling) (A41), Portrait (andlitsmynd) (A41) eða Night portrait (næturmynd) (A42) er valin.
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (A53)
Hægt er að nota breytingaraðgerðir eins og Skin softening (mýking húðar) á vistaðar myndir með því að nota Glamour retouch (fegrunarlagfæring) (A84).
B Varðandi mýkingu húðar
Lengri tíma en venjulega getur tekið að vista myndir eftir töku.
Við tilteknar aðstæður í myndatöku skilar mýking húðar ekki tilætluðum árangri og hugsanlega er henni
beitt á svæði á myndinni þar sem engin andlit eru.
Ekki er hægt að stilla mýkingu húðar við myndatöku í umhverfisstillingunni Portrait (andlitsmynd) eða
Night portrait (næturmynd) eða þegar myndavélin velur aðra hvora þessara umhverfisstillinga í
sjálfvirkri umhverfisstillingu.
Tökuaðgerðir
55

Eiginleikar sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum

Í myndatöku er hægt að ýta fjölvirka valtakkanum H, I, J og K til að stilla eftirfarandi aðgerðir.
X (flassstilling)
sjálftakari fyrir gæludýramyndir

Eiginleikar í boði

Tökuaðgerðir
Eiginleikarnir sem í boði eru breytast í samræmi við tökustillingar, eins og sýnt er hér að neðan.
Upplýsingar um sjálfgefna stillingu hverrar stillingar er að finna í „Sjálfgefnar stillingar“ (A65).
X Flassstilling (A57) w
Self-timer (sjálftakari) (A60)
n
Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir) (A48)
p Makró (A62) ww
Exposure compensation
o
(leiðrétting á lýsingu) (A64)
1
Fer eftir umhverfisstillingu. Frekari upplýsingar eru í „Sjálfgefnar stillingar“ (A65).
2
Breytilegt eftir valmyndarstillingu fyrir snjallandlitsmynd. Frekari upplýsingar eru í „Sjálfgefnar stillingar“ (A65).
n (sjálftakari),
p (makróstilling)
A (sjálfvirk) Umhverfi
www
––
www
o (leiðrétting á lýsingu)
Special effects
(brellur)
ww
1
56
Smart portrait
(snjalland litsmynd)
2
2

Notkun á flassi (flassstillingar)

Hægt er að stilla flassstillinguna og laga hana að aðstæðum við myndatöku.
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H (m flassstilling).
2 Ýttu H eða I til að velja tungumál og ýttu svo á
Auto
hnappinn k.
Frekari upplýsingar eru í „Flassstillingar í boði“ (A58).
Ef stilling er ekki valin með því að ýta á hnappinn k innan
nokkurra sekúndna er hætt við valið.
Þegar U (sjálfvirk) er notað birtist D aðeins í nokkrar
sekúndur, óháð stillingum í Monitor settings (skjástillingar) (A104).
B Flassvísir
Flassvísirinn sýnir stöðu flassins þegar afsmellaranum hefur verið ýtt
niður til hálfs.
- Kveikt: Flassið lýsir þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður.
- Blikkar: Flassið er að hlaða sig. Myndavélin tekur ekki myndir.
- Slökkt: Flassið lýsir ekki þegar mynd er tekin.
Ef lítið er eftir af hleðslu rafhlöðunnar slekkur skjárinn á sér til að spara
orku á meðan flassið er hlaðið.
C Virkt svið flassins
Þegar ISO-ljósnæmi er stillt á Auto (sjálfvirkt) dregur flassið 0,5 til 4,0 m í minnsta aðdrætti og 1,0 til 2,0 m í mesta aðdrætti.
Tökuaðgerðir
57
Flassstillingar í boði
Auto (sjálfvirkt)
U
Flassið lýsir sjálfkrafa þegar birta er lítil.
Auto with red-eye reduction (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð)
V
Dregur úr „rauðum augum“ sem flassið veldur (A59).
Off (slökkt)
W
Ekki er hleypt af flassi. Mælt er með að nota þrífót til að koma í veg fyrir hristing þegar teknar eru myndir í dimmu umhverfi.
Fill flash (fylliflass)
X
Flassið lýsir þegar mynd er tekin. Notað til að „fylla upp í“ (lýsa upp) skugga og baklýst myndefni.
Slow sync (hæg samstilling)
Y
Tökuaðgerðir
Sjálfvirk flassstilling er notuð með litlum lokarahraða. Hentar vel til að taka kvöld- og næturmyndir með landslag í bakgrunni. Flassið lýsir upp aðalmyndefnið. Lítill lokarahraði er notaður til að fanga bakgrunn að nóttu til eða í lítilli birtu.
C Flassstillingin
Stillingin ræðst af tökustillingu. Frekari upplýsingar er að finna í „Eiginleikar í boði“ (A56) og „Sjálfgefnar
stillingar“ (A65).
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A70).
Flassstillingin sem er notuð í stillingunni A (sjálfvirk) er vistuð í minni myndavélarinnar, líka þegar slökkt er
á vélinni.
58
C Rauð augu lagfærð
Myndavélin er búin tækni til að lagfæra rauð augu (rauð augu lagfærð í myndavélinni). Ef myndavélin greinir rauð augu þegar mynd er vistuð verður viðkomandi svæði meðhöndlað til að draga úr
rauðum augum áður en myndin er vistuð. Athugaðu eftirfarandi í myndatöku:
Lengri tíma en venjulega tekur að vista myndir.
Lagfæring á rauðum augum skilar ekki alltaf þeim niðurstöðum sem búast má við, við allar kringumstæður.
Þegar rauð augu eru lagfærð getur það í ákveðnum tilvikum haft áhrif á hluta myndarinnar þar sem þess er
ekki þörf. Í þessum tilfellum skaltu velja aðra flassstillingu og taka myndina aftur.
Tökuaðgerðir
59

Sjálftakarinn notaður

10
F3 .5
1/ 25 0
Myndavélin er með sjálftakara sem smellir af tíu sekúndum eða tveimur sekúndum eftir að ýtt er á afsmellarann. Sjálftakarinn kemur sér vel þegar þú vilt sjálf(ur) vera á myndinni eða minnka hristingsáhrif í myndavélinni, sem geta komið fram þegar ýtt er á afsmellarann. Æskilegt er að nota þrífót þegar sjálftakarinn er notaður. Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A104) þegar þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum J (n sjálftakari).
2 Ýttu H eða I til að velja n 10s eða n 2s og
ýttu á hnappinn k.
Tökuaðgerðir
n 10s (tíu sekúndur): Notað við mikilvæga viðburði eins og
brúðkaup.
2s (tvær sekúndur): Notað til að koma í veg fyrir hristing
n
myndavélar.
Ef stilling er ekki valin með því að ýta á hnappinn k innan
nokkurra sekúndna er hætt við valið.
Þegar tökustillingin er stillt á umhverfisstillinguna Pet portrait
(gæludýramynd) birtist Y (pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir)) (A48). Ekki er
hægt að nota sjálftakarastillingarnar n
10s og n 2s.
3 Rammaðu myndina inn og ýttu
afsmellaranum hálfa leið niður.
Fókus og lýsing verða stillt.
60
Self-timer
10
F3.5
1/250
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður.
9
F3 .5
1/ 25 0
Sjálftakarinn fer í gang og sekúndufjöldinn sem eftir er þar til lokarinn lokast birtist á skjánum. Sjálftakaraljósið leiftrar á meðan sjálftakarinn telur niður. Ljósið hættir að leiftra u.þ.b. einni sekúndu áður en myndin er tekin og logar stöðugt.
Þegar smellt er af er sjálftakarinn stilltur á OFF.
Ef þú vilt stöðva sjálftakarann áður en myndin er
tekin skaltu ýta aftur á afsmellarann.
C Myndavélarstillingar sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A70).
9
F3.5
1/250
Tökuaðgerðir
61

Makróstilling notuð

Í makróstillingu getur myndavélin stillt fókus á hluti sem eru aðeins um 5 cm frá framhlið linsunnar. Þessi aðgerð er gagnleg þegar teknar eru nærmyndir af blómum og öðru smágerðu myndefni.
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum I (p makróstilling).
2 Ýttu H eða I til að velja ON og ýttu á hnappinn
k.
Tákn makróstillingar (F) er sýnt.
Ef stilling er ekki valin með því að ýta á hnappinn k innan
Tökuaðgerðir
nokkurra sekúndna er hætt við valið.
3 Notaðu aðdráttarrofann til að stilla aðdráttinn á
stöðu þar sem F og aðdráttarvísirinn eru græn.
Fjarlægð á milli linsu og myndefnis ræðst af aðdrættinum.
Þegar aðdrátturinn er stilltur á F og aðdráttarvísirinn er grænn getur myndavélin stillt fókus á myndefni allt niður í um 10 cm frá linsunni. Í minnsta aðdrætti (stöðu þar sem G birtist) getur myndavélin stillt fókus á myndefni sem er aðeins um 5 cm frá linsunni.
62
Macro mode
B Varðandi notkun flassins
Ekki er víst að flassið nái að lýsa upp allt myndefnið þegar fjarlægðin er minni en 50 cm.
C Sjálfvirkur fókus
Þegar makróstilling er notuð í stillingunni A (sjálfvirk) er hægt að stilla fókus án þess að ýta afsmellaranum hálfa leið með því að stilla Autofocus mode (sjálfvirk fó kusstilling) (A69) í tökuvalmyndinni (A68) á Full-time AF (sífellt stilltur AF).
Í öðrum tökustillingum er sjálfkrafa kveikt á Full-time AF (sífellt stilltur AF) þegar makróstilling er á (nema þegar notuð er umhverfisstillingin Pet portrait (gæludýramynd)).
Það kann að heyrast í myndavélinni þegar hún stillir fókus.
C Makróstillingin
Ekki er hægt að nota makróstillingu þegar ákveðnar tökustillingar eru notaðar. Frekari upplýsingar eru í
„Sjálfgefnar stillingar“ (A65).
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A70).
Makróstillingin sem notuð er í stillingunni A (sjálfvirk) er vistuð í minni myndavélarinnar jafnvel eftir að
slökkt er á vélinni, og notuð aftur næst þegar stillingin A (sjálfvirk) er valin.
Tökuaðgerðir
63

Birtustig stillt (Exposure Compensation (leiðrétting á lýsingu))

890
25m
0s
+0 . 3
Hægt er að breyta birtustigi allrar myndarinnar.
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum K (o leiðrétting á
lýsingu).
2 Ýttu H eða I til að velja leiðréttingargildi.
Til að gera myndina bjartari skal nota jákvæða (+) leiðréttingu á lýsingu.
Til að gera myndina dekkri skal nota neikvæða (–) leiðréttingu á lýsingu.
Exposure compensation
Tökuaðgerðir
3 Ýttu á hnappinn k til að staðfesta val á
leiðréttingargildi.
Ef þú ýtir ekki á hnappinn k innan nokkurra sekúndna er stillingin notuð og valmyndin hverfur.
Þegar annað gildi leiðréttingar á lýsingu en 0.0 er notað er gildið birt með tákninu H á skjánum.
+0.3
4 Ýttu á afsmellarann til að taka mynd.
Farðu aftur í skref 1 og breyttu gildinu í 0.0 til að slökkva á leiðréttingu á lýsingu.
C Gildi leiðréttingar á lýsingu
Gildi leiðréttingar á lýsingu sem notað er í stillingunni A (sjálfvirk) er vistað í minni myndavélarinnar, jafnvel þótt slökkt sé á henni.
64
25m
890
+
2.0
+
0.3
-
2.0
0s

Sjálfgefnar stillingar

Sjálfgefnum stillingum hverrar tökustillingar fyrir sig er lýst hér að neðan.
Flass
(A57)
A (sjálfvirk) U Slökkt Slökkt 0,0
D
(special effects (brellur))
F (smart portrait (snjallandlitsmynd))
W Slökkt Slökkt 0,0
1
U
Umhverfi
x (A41)
U
4
b (A41) V Slökkt c (A42) d (A42) e (A42) f (A43)
W W V V
3
3
6
7
Z (A43) U Slökkt z (A43) U Slökkt
h (A43) i (A43) j (A44)
3
W
3
W
3
W
k (A44) W Slökkt u (A45) l (A45) m (A45)
3
W
3
W
3
W
n (A46) W Slökkt Slökkt 0,0 o (A46) p (A47) W
X/W
8
3
Self-timer
(sjálftakari)
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
(A60)
2
3
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Kveikt
Kveikt
Makró
(A62)
3
5
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
Slökkt Slökkt 0,0
Slökkt
Slökkt
Slökkt
3
3
Slökkt
Slökkt Slökkt
3
3
3
Exposure
compensation
(leiðrétting á lýsingu)
(A64)
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
0,0
3
0,0
0,0
0,0
Tökuaðgerðir
65
Flass
(A57)
O (A48) s (A49)
1
Virkar ekki þegar Blink proof (blikkprófun) er stillt á On (kveikt) eða þegar Smile timer (brosstilling) er stillt á On (continuous) (kveikt (raðmyndataka)) eða On (BSS) (kveikt (BSS)).
2
Er hægt að stilla þegar Smile timer (brosstilling) er stillt á Off (slökkt).
3
Það er ekki hægt að breyta þessari stillingu.
4
Myndavélin velur sjálfkrafa bestu flassstillinguna fyrir umhverfið sem hún valdi. Hægt er að velja W (slökkt) handvirkt.
5
Ekki hægt að breyta. Makróstilling myndavélarinnar verður virk þegar i er valið.
6
Það er ekki hægt að breyta þessari stillingu. Flassstillingin er læst á fylliflassi með lagfæringu á rauðum augum.
7
Nota má hæga samstillingu með lagfæringu á rauðum augum.
8
Tökuaðgerðir
Flass er læst á X (fylliflass) þegar HDR er stillt á Off (slökkt), og er læst á W (slökkt) þegar HDR er stillt á On (kveikt).
9
Ekki er hægt að nota sjálftakarann. Hægt er að kveikja eða slökkva á sjálftakara fyrir gæludýramyndir (A48).
3
W
3
W
Self-timer
(sjálftakari)
9
Y
Slökkt
(A60)
3
Makró
(A62)
Slökkt 0,0
Slökkt 0,0
Exposure
compensation
(leiðrétting á lýsingu)
(A64)
B Myndavélarstillingar sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A70).
66
Eiginleikar sem hægt er að stilla með hnappinum
890
25m
0s
Hægt er að breyta eftirfarandi stillingum með því að ýta á hnappinn d meðan á myndatöku stendur (A6).
25m
0s
890
d
Image mode White balance Continuous ISO sensitivity Color options AF area mode
(tökuvalmynd)
Breytanlegar stillingar fara eftir tökustillingunni, eins og sýnt er hér á eftir.
Image mode (myndastilling)
Auto mode
(sjálfvirk
1
stilling)
wwww
Umhverfi
Special
2
effects
(brellur)
Smart portrait
(snjallandlitsmynd)
White balance (hvítjöfnun) w –––
Continuous (raðmyndataka) w –––
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) w –––
Color options (litavalkostir) w –––
AF area mode (AF-svæðisstilling) w –––
Autofocus mode (sjálfvirk fókusstilling) w –––
Quick effects (fljótleg áhrif) w –––
Skin softening (mýking húðar) –––w
Smile timer (brosstilling) –––w
Blink proof (blikkprófun) –––w
1
Stillingin nær einnig til annarra tökustillinga.
2
Hægt er að velja fleiri stillingar í sumum umhverfisstillingum. Frekari upplýsingar eru í „Eiginleikar umhverfisstillinga“ (A41).
Tökuaðgerðir
67

Valkostir í tökuvalmyndinni

Valkostur Lýsing
Image mode (myndastilling)
White balance (hvítjöfnun)
Continuous (raðmyndataka)
Tökuaðgerðir
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)
Color options (litavalkostir)
AF area mode (AF-svæðisstilling)
Gerir þér kleift að velja samsetningu myndastærðar og myndgæða þegar myndir eru vistaðar. Sjálfgefin stilling er P 4608×3456.
Gerir þér kleift að breyta hvítjöfnun svo að hún hæfi ljósgjafanum, þannig að litir á mynd birtist eins og þeir sjást með berum augum. Tiltækar stillingar eru Auto (sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling), Preset
manual (handvirk forstilling), Daylight (dagsbirta), Incandescent (glóðarperulýsing), Fluorescent (flúrljós), Cloudy (skýjað) og Flash (flass).
Gerir kleift að taka röð mynda. Tiltækar stillingar eru Single (stök mynd) (sjálfgefin stilling), Continuous H (raðmyndataka H), Continuous L (raðmyndataka L), Pre-shooting cache (tökubiðminni), Continuous H: 120 fps (raðmyndataka H: 120 r/sek.), Continuous H: 60 fps (raðmyndataka H: 60 r/sek.), BSS (besta mynd valin) og Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16).
Gerir þér kleift að stjórna ljósnæmi myndavélarinnar. Hægt er að stilla ljósnæmið á Auto (sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) eða
Fixed range auto (sjálfvirkt fast svið) eða læsa stillinguna á 125, 200, 400, 800, 1600 eða 3200. Þegar ISO-ljósnæmi er stillt á Auto (sjálfvirkt) stillir myndavélin ISO-ljósnæmi sjálfvirkt og E birtist við töku þegar ISO-ljósnæmið eykst. Þegar Fixed range auto (sjálfvirkt fast svið) er valið er hægt að velja ISO-ljósnæmissvið sem nemur annað
hvort ISO 125-400 eða ISO 125-800.
Gerir þér kleift að breyta litatónum mynda í myndatöku. Eftirfarandi stillingar eru í boði: Standard color (venjulegir litir) (sjálfgefin stilling), Vivid color (líflegur litur), Black-and-white (svarthvítt), Sepia (brúnn litblær) og Cyanotype (blágerð).
Hægt er að ákvarða hvernig myndavélin velur fókussvæði fyrir sjálfvirkan fókus; tiltækar stillingar eru Face priority (andlitsstilling), Manual
(handvirk), Center (miðja), Subject tracking (eltifókus á myndefni) og Target finding AF (AF-greining á myndefni)
(sjálfgefin stilling).
A
E40
E42
E45
E49
E50
E51
68
Valkostur Lýsing
Gerir þér kleift að velja hvernig myndavélin stillir fókusinn.
Autofocus mode (sjálfvirk fókusstilling)
Quick effects (fljótleg áhrif)
Skin softening (mýking húðar)
Smile timer (brosstilling)
Blink proof (blikkprófun)
Þegar Single AF (stakur AF) (sjálfgefin stilling) er valin læsist
fókusinn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Þegar Full-time AF (sífellt stilltur AF) er valið stillir myndavélin
fókus jafnvel þótt afsmellaranum sé ekki ýtt hálfa leið niður. Það heyrist í linsubúnaðinum meðan myndavélin stillir fókusinn.
Gerir þér kleift að kveikja eða slökkva á aðgerð fyrir fljótleg áhrif (A39). Sjálfgefin stilling er On (kveikt).
Gerir þér kleift að velja hversu mikla mýkingu húðar þú vilt nota. Þegar önnur stilling en Off (slökkt) er valin mýkir myndavélin húðblæ andlita og vistar svo myndirnar. Sjálfgefin stilling er Normal (venjulegt).
Þegar önnur stilling en Off (slökkt) er valin greinir myndavélin andlit og tekur sjálfkrafa mynd um leið og hún greinir bros. Ekki er hægt að nota sjálftakara með þessari aðgerð.
Þegar On (single) (kveikt (stök)) er valið er ein mynd tekin í hvert
sinn sem myndavélin greinir bros.
Þegar On (continuous) (kveikt (raðmyndataka)) eða On (BSS) (kveikt (BSS)) (sjálfgefin stilling) er valið eru myndir teknar stöðugt í
hvert sinn sem myndavélin greinir bros. Ekki er hægt að nota flassið. Ef Blink proof (blikkprófun) er stillt á On (kveikt) breytist brosstillingin í On (single) (kveikt (stök)).
Þegar On (kveikt) er valið smellir myndavélin sjálfkrafa tvisvar af í hvert sinn sem mynd er tekin. Myndin þar sem fyrirsætan er með opin augu er síðan vistuð. Ekki er hægt að nota flassið. Sjálfgefin stilling er Off (slökkt).
C Myndavélarstillingar sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A70).
A
E55
E56
E57
E58
E59
Tökuaðgerðir
69

Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis

Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum.
Takmörkuð aðgerð Valkostur Lýsing
Tökuaðgerðir
70
Flassstilling
Self-timer (sjálftakari)
Makróstilling
Image mode (myndastilling)
White balance (hvítjöfnun)
Continuous (raðmyndataka)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
Blink proof (blikkprófun) (A69)
Smile timer (brosstilling) (A69)
Smile timer (brosstilling) (A69)
AF area mode (AF-svæðisstilling) (A68)
AF area mode (AF-svæðisstilling) (A68)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
Color options (litavalkostir) (A68)
Self-timer (sjálftakari) (A60)
Þegar stilling önnur en Single (stök mynd) er valin er ekki hægt að nota flassið.
Þegar Blink proof (blikkprófun) er stillt á On (kveikt) er ekki hægt að nota flassið.
Þegar On (continuous) (kveikt (raðmyndataka)) eða On (BSS) (kveikt (BSS)) er valið er ekki hægt að nota flass.
Þegar Smile timer (brosstilling) er notað í myndatöku er ekki hægt að nota sjálftakarann.
Þegar Subject tracking (eltifókus á myndefni) er valið er ekki hægt að nota sjálftakarann.
Þegar Subject tracking (eltifókus á myndefni) er valið er ekki hægt að nota makróstillingu.
Image mode (myndastilling) er stillt eins og hér segir í samræmi við raðmyndatökustillingu:
Continuous H: 120 fps (raðmyndataka H: 120 r/sek.): O (myndastærð: 640 × 480 pixlar)
Continuous H: 60 fps (raðmyndataka H: 60 r/sek.): M (myndastærð: 1280 × 960 pixlar)
Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16):
L (myndastærð: 2560 × 1920 pixlar)
Þegar Black-and-white (svarthvítt), Sepia (brúnn litblær) eða Cyanotype (blágerð) er notað er stillingin fyrir White balance (hvítjöfnun) læst á
Ef sjálftakarinn er notaður þegar Continuous
(raðmyndataka) er stillt á Pre-shooting cache (tökubiðminni) breytist stillingin fyrir Continuous (raðmyndataka) í Single (stök mynd).
Auto (sjálfvirkt).
Takmörkuð aðgerð Valkostur Lýsing
Þegar Pre-shooting cache (tökubiðminni), Continuous H: 120 fps (raðmyndataka H:
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)
AF area mode (AF-svæðisstilling)
Quick effects (fljótleg áhrif)
Smile timer (brosstilling)
Blink proof (blikkprófun)
Monitor settings (skjástillingar)
Print date (dagsetning sett á mynd)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
White balance (hvítjöfnun) (A68)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
Blink proof (blikkprófun) (A69)
Smile timer (brosstilling) (A69)
Quick effects (fljótleg áhrif)
A69)
(
Continuous (raðmyndataka) (A68)
120 r/sek.), Continuous H: 60 fps (raðmyndataka H: 60 r/sek.) eða Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) er valið er stillingin fyrir ISO sensitivity (ISO-lj ósnæmi) sjálfkrafa tilgreind
samkvæmt birtustigi.
Þegar önnur stilling en Auto (sjálfvirkt) er valin fyrir White balance (hvítjöfnun) í stillingunni Target finding AF (AF-greining á myndefni) greinir myndavélin ekki aðalmyndefnið.
Ekki er hægt að nota Quick effects (fljótleg áhrif) á myndir strax eftir að þær eru teknar í raðmyndatöku.
Þegar sjálftakarinn er stilltur á On (continuous)
(kveikt (raðmyndataka)) eða On (BSS) (kveikt (BSS)) breytist stillingin í On (single) (kveikt (stök)) ef Blink proof (blikkprófun) er stillt á On (kveikt).
Þegar Blink proof (blikkprófun) er stillt á On (kveikt) fer stillingin yfir á Off (slökkt) ef Smile timer (brosstilling) er stillt á On (continuous) (kveikt (raðmyndataka)) eða On (BSS) (kveikt (BSS)).
Þegar Quick effects (flj ótleg áhrif) er stillt á On (kveikt) er Image review (myndbirting) læst á On (kveikt).
Þegar Pre-shooting cache (tökubiðminni), Continuous H: 120 fps (raðmyndataka H: 120 r/sek.), Continuous H: 60 fps (raðmyndataka H: 60 r/sek.) er valið er ekki
hægt að setja tökudagsetningu og -tíma á myndir.
Tökuaðgerðir
71
Takmörkuð aðgerð Valkostur Lýsing
Þegar önnur stilling en Single (stök mynd) er valin er slökkt á Motion detection (hreyfiskynjun).
Þegar ISO-ljósnæmi er stillt á annað en Auto
(sjálfvirkt) er slökkt á Motion detection (hreyfiskynjun).
Þegar Subject tracking (eltifókus á myndefni) er valið er Motion detection (hreyfiskynjun) óvirk.
Þegar On (continuous) (kveikt (raðmyndataka)) eða On (BSS) (kveikt (BSS)) er valið er slökkt á Motion detection (hreyfiskynjun).
Þegar önnur stilling en Single (stök mynd) er valin er slökkt á Blink warning (blikkviðvörun).
Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) er valið er ekki hægt að nota stafrænan aðdrátt.
Þegar Subject tracking (eltifókus á myndefni) er valið er ekki hægt að nota stafrænan aðdrátt.
Þegar önnur stilling en Single (stök mynd) er valin er slökkt á myndavélarhljóðinu.
Motion detection (hreyfiskynjun)
Blink warning (blikkviðvörun)
Tökuaðgerðir
Digital zoom (stafrænn aðdráttur)
Shutter sound (myndavélarhljóð)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) (A68)
AF area mode (AF-svæðisstilling) (A68)
Smile timer (brosstilling) (A69)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
AF area mode (AF-svæðisstilling) (A68)
Continuous (raðmyndataka) (A68)
B Varðandi stafrænan aðdrátt
Hugsanlega er stafrænn aðdráttur ekki í boði, allt eftir því hvaða tökustilling eða stillingar eru virkar (E93).
Þegar stafrænn aðdráttur er notaður stillir myndavélin fókusinn á miðju rammans.
72

Fókus

890
25m
0s
Þessi myndavél notar sjálfvirkan fókus til að stilla fókus sjálfvirkt við myndatöku. Fókussvæðið ræðst af tökustillingunni. Hér útskýrum við hvernig nota á fókussvæði og fókuslæsingu.

Notkun andlitsgreiningar

Í eftirfarandi tökustillingum notar myndavélin andlitsgreiningu til að stilla fókusinn sjálfkrafa á mannsandlit. Þegar myndavélin greinir fleiri en eitt andlit birtist tvöfaldur rammi utan um andlitið sem hún mun stilla fókus á og einfaldir rammar utan um hin.
25m
0s
890
Tökustilling
Þegar AF area mode (AF-svæðisstilling) (A68) í A (sjálfvirkri) stillingu (A38) er stillt á Face priority (andlitsstilling).
Umhverfisstillingin Scene auto
selector (sjálfvirk umhverfisstilling) (A41), Portrait (andlitsmynd) (A41) eða Night portrait (næturmynd) (A42)
Umhverfisstillingin Pet portrait (gæludýramynd) (þegar slökkt er á Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir))
(A48) Smart portrait (snjallandlitsmynd)
stilling (A53)
1
Ef myndavélin greinir bæði fólk og gæludýr í sama rammanum getur hún greint allt að 12 andlit/trýni.
2
Ef myndavélin greinir bæði andlit og trýni í sama rammanum stillir hún fókusinn á trýni gæludýrsins.
Fjöldi andlita sem hægt
er að greina
Allt að 12 Andlitið næst myndavélinni
Allt að 12
Allt að 3 Andlitið næst miðju rammans
Fókussvæði (tvöfaldur rammi)
1
Andlitið næst myndavélinni
Tökuaðgerðir
2
73
Ef afsmellaranum er ýtt niður til hálfs þegar engin andlit greinast:
A (sjálfvirkri) stillingu velur myndavélin sjálfkrafa eitt eða fleiri fókussvæði af níu sem
innihalda myndefnið sem er næst myndavélinni.
-Þegar Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling) er valið er fókussvæðið breytilegt
eftir því hvaða umhverfisstillingu myndavélin velur.
- Þegar umhverfisstillingarnar Portrait (andlitsmynd) og Night portrait (næturmynd) eða
stilling fyrir snjallandlitsmyndir er notuð stillir myndavélin fókusinn á svæðið í miðju rammans.
- Þegar umhverfisstillingin Pet portrait (gæludýramynd) er valin stillir myndavélin fókus á
gæludýrstrýni ef trýni greinist. Ef myndavélin greinir ekkert trýni stillir hún fókusinn á svæðið í miðju rammans.
Það kann að heyrast í myndavélinni þegar hún stillir fókus.
Tökuaðgerðir
B Varðandi andlitsgreiningu
Geta myndavélarinnar til þess að greina andlit veltur á ýmsum þáttum, t.d. því í hvaða átt andlitin snúa. Hugsanlega getur myndavélin auk þess ekki greint andlit við eftirfarandi kringumstæður:
- Þegar andlit eru að hluta til hulin með sólgleraugum eða öðrum hlutum
- Þegar andlitin fylla of mikinn eða of lítinn hluta rammans
Þegar fleiri en eitt andlit eru í rammanum er mismunandi hvaða andlit myndavélin stillir fókus á af þeim andlitum sem hún greinir og stjórnast það af ýmsum þáttum, þar á meðal því í hvaða átt andlitin snúa.
Í undantekningartilvikum, svo sem þeim sem er lýst í „Myndefni þar sem sjálfvirkur fókus hentar ekki“ (A76), getur myndefnið verið úr fókus þrátt fyrir að tvöfaldi ramminn sé grænn að lit. Ef myndavélin nær ekki að stilla fókus geturðu prófað að nota fókuslæsingu (A77).
74

AF-greining á myndefni notuð

F3 .5
1/ 25 0
F3 .5
1/ 25 0
Þegar AF area mode (AF-svæðisstilling) (A68) í A (sjálfvirkri) stillingu er stillt á Target finding AF (AF-greining á myndefni) stillir myndavélin fókus eins og lýst er hér að neðan þegar
afsmellaranum er ýtt niður til hálfs.
Myndavélin stillir fókus á það sem hún greinir sem
aðalmyndefni. Þegar myndefnið er í fókus birtast fókussvæði sem hæfa stærð myndefnisins á skjánum (allt að 3 svæði) og verða græn á litin. Þegar mannsandlit greinast stillir myndavélin fókusinn sjálfkrafa á eitt þeirra.
F3.5
1/250
Fókussvæði
Ef myndavélin greinir ekki aðalmyndefnið velur hún sjálfkrafa eitt
eða fleiri af fókussvæðunum níu með því myndefni sem er næst myndavélinni. Þegar myndefnið er í fókus verða fókussvæðin sem eru í fókus græn (allt að níu svæði).
F3.5
1/250
Fókussvæði
B Varðandi AF-greiningu á myndefni
Aðstæður í myndatöku stjórna því hvaða myndefni myndavélin velur sem aðalmyndefni.
Þegar White balance (hvítjöfnun) er stillt á aðra stillingu en Auto (sjálfvirkt) greinir myndavélin ekki
aðalmyndefnið.
Verið getur að myndavélin greini ekki aðalmyndefni rétt við eftirfarandi aðstæður:
- Þegar myndin sem birtist á skjánum er mjög dimm eða mjög björt
- Þegar aðalmyndefnið skortir skýra liti
- Þegar myndin er römmuð inn þannig að aðalmyndefnið er út við brún skjásins
- Þegar aðalmyndefnið samanstendur af endurteknu mynstri
Tökuaðgerðir
75

Myndefni þar sem sjálfvirkur fókus hentar ekki

Hugsanlega stillir myndavélin fókusinn ekki eins og vonast er eftir við eftirfarandi kringumstæður. Í undantekningartilvikum getur myndefnið verið úr fókus þrátt fyrir að fókussvæðið eða fókusvísirinn sé grænn:
Myndefni er mjög dökkt
Hlutir með mjög ólíku birtustigi eru innan rammans (t.d. sólin á bak við myndefnið sem gerir
myndefnið mjög dökkt)
Enginn munur er á birtuskilum myndefnis og umhverfis (t.d. þegar fyrirsætan er í hvítri skyrtu og
stendur upp við hvítan vegg)
Nokkrir hlutir eru mislangt frá myndavélinni (t.d. þegar myndefnið er inni í búri)
Myndefni með endurteknu mynstri (rimlagardínur, byggingar með mörgum svipuðum
gluggaröðum o.s.frv.)
Myndefnið er á miklum hraða
Ef eitthvað af ofangreindu á við skaltu reyna að ýta afsmellaranum hálfa leið niður til að endurstilla fókus nokkrum sinnum eða endurstilla fókusinn á annað myndefni í sömu fjarlægð frá myndavélinni og áætlað myndefni og nota fókuslæsingu (A77).
Tökuaðgerðir
76

Fókuslæsing

F3 .5
1/ 25 0
F3 .5
1/ 25 0
Hægt er að nota fókuslæsingu til að stilla fókus á myndefni sem er ekki í miðjunni þegar miðjan er valin fyrir AF-svæðisstillingu. Hér er því lýst hvernig nota á fókuslæsingu þegar stillingin A (sjálfvirk) er notuð með AF area
mode (AF-svæðisstilling) (A68) stillt á Center (miðja).
1 Staðsettu myndefnið í miðju rammans. 2 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður.
Gakktu úr skugga um að fókussvæðið sé grænt.
Fókus og lýsing eru læst.
F3.5
1/250
3 Haltu afsmellaranum áfram niðri til hálfs og
rammaðu myndina inn aftur.
Tryggðu að sama fjarlægð haldist milli myndavélar og myndefnisins meðan afsmellaranum er ýtt niður hálfa leið.
F3.5
1/250
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka
myndina.
Tökuaðgerðir
77
78
Loading...