Nikon COOLPIX P330 Reference Guide (Detailed Instructions) [is]

Is
Uppflettihandbók
STAFRÆN MYNDAVÉL
COOLPIX P330 aðgerðir sem mælt er með
Titringsjöfnun.........................................................................................A104
Þú getur stillt titringsjöfnun á annaðhvort Normal (Venjulegt) eða Active (Virkt). Ef Active (Virkt) er valið er gert ráð fyrir nokkuð miklum titringi eins og í bíl eða þar sem erfitt er að fóta sig.
e (Hreyfimynd) .......................................................................................A92
Þú getur tekið upp hreyfimyndir með því einfaldlega að ýta á b (e upptökuhnappinn). Hægt er að breyta litatónum hreyfimyndar til samræmis við tökustillinguna og hvítjöfnunarstillingar. Einnig er hægt að taka upp hægar og hraðar hreyfimyndir.
GPS-aðgerð ...............................................................................................A98
Hægt er að skrá staðsetningarupplýsingar (breiddargráðu og lengdargráðu) á myndirnar sem á að taka með því að nota innbyggt GPS-tæki myndavélarinnar.
Samhæf við þráðlaust tengi (Wireless Mobile Adapter, fáanlegt sérstaklega)
Hægt er að tengja þráðlaust WU-1a tengi (Wireless Mobile Adapter) við USB/AV-tengi. Þú getur tengt myndavélina um Wi-Fi-tengingu (þráðlaust staðarnet, LAN) við snjalltæki sem eru með sérhæfða hugbúnaðinn uppsettan. Á vefsvæðum okkar, vörulista eða leiðarvísinum með WU-1a er hægt að fá nánari upplýsingar.
Inngangur
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Undirstöðuatriði í myndatöku og
Aðgerðir í myndatöku
Myndskoðunaraðgerðir
Upptaka og spilun hreyfimynda
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
myndskoðun
Notkun GPS
Uppflettikafli
i

Inngangur

Lesið þetta fyrst

Þakka þér fyrir að kaupa Nikon COOLPIX P330 stafrænu myndavélina.
Inngangur
Áður en farið er að nota myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í kaflanum „Öryggisatriði“ (Avi til viii) og kynna þér upplýsingarnar sem er að finna í þessari handbók. Að lestri loknum skaltu geyma handbókina þar sem gott er að ná til hennar og fletta upp í henni til að auka ánægjuna af nýju myndavélinni.
ii
Lesið þetta fyrst

Um þessa handbók

Ef þú vilt fara að nota myndavélina strax, sjá „Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun“ (A12). Sjá nánari upplýsingar um heiti og meginvirkni myndavélarhlutanna í „Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir“ (A1).
Aðrar upplýsingar
Tákn og venjur
Eftirfarandi tákn eru notuð í handbókinni til þess að auðvelda leit að upplýsingum sem á þarf að halda:
Tákn Lýsing
B
C
A/E/F
SD, SDHC og SDXC minniskort eru kölluð „minniskort“ í þessari handbók.
Vísað er í stillingar tækisins þegar það er keypt sem „upprunalegar stillingar“.
Heiti valmyndaratriða sem eru birt á skjá myndavélarinnar og hnappaheiti eða
skilaboð á tölvuskjá eru með feitletri.
Í þessari handbók er myndum oft sleppt úr dæmum af skjánum svo að skjávísar
sjáist greinilegar.
Myndir af því sem sést á skjánum og af myndavélinni geta verið frábrugðnar
sjálfri vörunni.
Þetta tákn merkir varúð og upplýsingar sem ætti að lesa áður en myndavélin er notuð.
Þetta tákn merkir athugasemdir, upplýsingar sem ætti að lesa áður en myndavélin er notuð.
Þessi tákn sýna að fjallað er um viðkomandi efni annars staðar; E : „Uppflettikafli“, F: „Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá“.
Inngangur
iii
Lesið þetta fyrst
Heilmyndarinnsigli: Sýnir að þetta tæki er viðurkennd vara frá Nikon.

Upplýsingar og varúðarráðstafanir

Símenntun
Nikon styður „símenntun“ með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsíðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Inngangur
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almennar ráðleggingar um stafræna ljósmyndun og myndbirtingu. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Farðu á svæðið hér fyrir neðan til að fá upplýsingar um tengiliði:
http://imaging.nikon.com/
Notaðu eingöngu rafrænan aukabúnað frá Nikon
Nikon COOLPIX myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn rafeindabúnaður. Einungis rafrænn aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður, hleðslustraumbreytir og straumbreytar) er vottaður af Nikon til notkunar með þessari Nikon stafrænu myndavél og er rétt hannaður og prófaður til þess að uppfylla kröfur um öryggi og virkni þessa rafeindabúnaðar.
NOTKUN Á RAFEINDABÚNAÐI SEM ER EKKI FRÁ NIKON GETUR SKEMMT MYNDAVÉLINA OG KANN
AÐ ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ Notkun endurhlaðanlegra Li-ion rafhlaðna sem ekki eru með heilmyndarinnsigli Nikon gæti truflað
eðlilega notkun myndavélarinnar eða valdið því að rafhlöðurnar yfirhitni, það kvikni í þeim, þær springi eða leki.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
NIKON.
Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en myndir af mikilvægum viðburðum eru teknar (eins og í brúðkaupum eða áður en farið er með myndavélina í ferðalag) skaltu taka prufumynd til þess að ganga úr skugga um að myndavélin virki eðlilega. Nikon ber enga ábyrgð á skemmdum eða tekjurýrnun sem bilun vörunnar getur leitt til.
Um handbækurnar
Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi
neinn hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er
í þessum fylgiskjölum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Þótt allt hafi verið gert til þess að tryggja að upplýsingar í þessum fylgiskjölum séu réttar og
fullnægjandi eru ábendingar til umboðsaðila Nikon á þínum stað (heimilisfang veitt sér) um villandi eða ónógar upplýsingar vel þegnar.
iv
Lesið þetta fyrst
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið refsivert gagnvart lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða endurgera
Ekki skal afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf gefin út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“. Fjölföldun eða endurprentun peningaseðla, myntar eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð. Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um ílögum er bönnuð.
• Aðgát við tiltekin afrit og endurgerðir
Yfirvöld hafa gefið út viðvaranir varðandi afritun eða endurgerð á verðbréfum sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréfum, víxlum, ávísunum, gjafabréfum o.s.frv.), farmiðum eða afsláttarmiðum, nema þegar nauðsynlegur lágmarksfjöldi afrita er gefinn út til viðskiptanota í fyrirtæki. Ekki skal heldur afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfisskírteini sem opinberar stofnanir og lokaðir hópar gefa út, nafnspjöld og miða, eins og aðgangsmiða eða matarmiða.
• Uppfylla skal höfundarréttartilkynningar
Afritun eða endurgerð hugverka sem varin eru með höfundarrétti, eins og bóka, málverka, tréskurðarmynda, prentana, korta, teikninga, hreyfimynda og ljósmynda eru háð staðbundnum og alþjóðlegum höfundarréttarlögum. Ekki skal nota þessa vöru í þeim tilgangi að gera ólögleg afrit eða til þess að brjóta höfundarréttarlög.
Gagnageymslubúnaði fargað
Athuga skal að þegar myndum er eytt eða gagnageymslutæki eins og minniskort eða innbyggt minni myndavélarinnar eru forsniðin eyðast upprunalegu myndgögnin ekki með öllu. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja gögn sín gegn slíkri notkun.
Áður en gagnageymslutæki er fargað eða fengið öðrum skal eyða öllum gögnum af því með til þess gerðum hugbúnaði, eða stilla Record GPS data (Skrá GPS-gögn) undir GPS options (GPS-valkostir) (A98) á Off (Slökkt) eftir að tækið hefur verið forsniðið og taka síðan myndir af auðum himni eða niður á yfirborð jarðar þar til geymslutækið er orðið fullt. Gættu þess einnig að skipta um allar myndir sem valdar eru með valkostinum Select an image (Velja mynd) í stillingunni Welcome screen (Kveðjuskjár) (A103). Gæta skal þess að forðast meiðsli eða eignaspjöll þegar gagnageymslutæki eru eyðilögð.
Í COOLPIX P330 er farið með ferilgögnin sem eru vistuð á minniskortinu á sama hátt og önnur gögn. Til að eyða ferilgögnum sem eru geymd á minniskortinu skaltu velja Create log (Stofna feril) (A102) End log (Ljúka ferli) Erase log (Eyða ferli).
Inngangur
v

Öryggisatriði

Til þess að koma í veg fyrir tjón á Nikon búnaðinum eða meiðsli skaltu lesa vandlega eftirfarandi öryggisatriði í heild sinni áður en búnaðurinn er notaður. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir sem nota búnaðinn geta lesið
Inngangur
þær.
Þetta tákn merkir viðvörun, upplýsingar sem ætti að lesa áður en þessi Nikon búnaður er notaður til þess að koma í veg fyrir hugsanleg meiðsli.

VIÐVARANIR

Slökkva verður ef bilun kemur upp
Ef reykur eða óvenjuleg lykt berst frá myndavélinni eða hleðslustraumbreytinum skal taka hleðslustraumbreytinn úr sambandi og fjarlægja rafhlöðuna tafarlaust og gæta þess að brenna sig ekki. Sé notkun haldið áfram getur það leitt til meiðsla. Þegar búið er að aftengja eða fjarlægja aflgjafann skal fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar.
Ekki taka í sundur
Ef hlutir inni í myndavélinni eða hleðslustraumbreytinum eru snertir getur það leitt til meiðsla. Einungis hæfir tæknimenn ættu að framkvæma viðgerðir. Ef myndavélin eða hleðslustraumbreytirinn brotna og opnast vegna falls eða annars óhapps skal fara með vöruna til skoðunar til viðurkennds þjónustuaðila Nikon þegar búið er að aftengja vöruna og/ eða fjarlægja rafhlöðuna.
vi
Ekki skal nota myndavélina eða hleðslustraumbreytinn nálægt eldfimum lofttegundum.
Sé myndavélin notuð nálægt eldfimum lofttegundum, svo sem propangasi eða bensíni, svo og eldfimum úða eða ryki getur það valdið sprengingu eða íkveikju.
Fara verður gætilega með myndavélarólina
Ekki hengja ólina um hálsinn á ungabarni eða barni.
Geymið þar sem börn ná ekki til
Geymið vörurnar ekki þar sem börn ná til. Það gæti valdið meiðslum. Sérstaklega skal þess gætt að smábörn nái ekki að stinga rafhlöðunni eða öðrum smáhlutum upp í munninn.
Ekki snerta myndavélina, hleðslustraumbreytinn eða straumbreytinn í lengri tíma meðan kveikt er á tækjunum eða þegar þau eru í notkun.
Hlutar tækjanna verða heitir. Ef tækin eru látin vera í beinni snertingu við húðina í lengri tíma getur það valdið lághita bruna.
Öryggisatriði
Sýnið varúð þegar rafhlaðan er meðhöndluð
Rafhlaðan getur lekið, ofhitnað eða sprungið við ranga meðferð. Fylgið eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar rafhlaðan er meðhöndluð til notkunar með vörunni:
Slökkva verður á búnaðinum áður en
skipt er um rafhlöðu. Ef hleðslustraumbreytirinn/ straumbreytirinn er notaður skal gæta þess að hann sé ekki ísambandi.
Eingöngu skal nota EN-EL12 Li-ion
hleðslurafhlöðu (fylgir). Hlaða skal rafhlöðuna með því að setja hana í myndavélina og tengja EH-69P hleðslustraumbreytinn (fylgir).
Ekki hafa rafhlöðuna öfuga eða
á hvolfi þegar hún er sett í.
Ekki taka rafhlöðuna í sundur eða
reyna að fjarlægja eða brjóta ytra byrði hennar.
Ekki láta rafhlöðuna komast
í snertingu við eld eða mikinn hita.
Ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt
vatni.
Lokið hlíf yfir tengjum þegar
rafhlaðan er flutt. Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna með málmhlutum eins og hálsmenum eða hárspennum.
Hætta er á að rafhlaðan leki þegar
hún er að fullu tæmd. Til þess að forðast skemmdir á búnaðinum skal fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Hætta skal notkun rafhlöðunnar
tafarlaust ef vart verður við að rafhlaðan hafi breyst, t.d. upplitast eða beyglast.
Ef vökvi frá skemmdri rafhlöðu kemst
í snertingu við fatnað eða húð skal hreinsa vökvann tafarlaust af með vatni.
Gerið eftirfarandi varúðarráðstafanir þegar hleðslustraumbreytirinn er meðhöndlaður.
Halda skal tækinu þurru. Ef þess er
ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Ryk á eða nálægt málmhlutum
á klónni á að þurrka burt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur valdið eldsvoða.
Ekki skal handleik a klóna eða nálgast
hleðslustraumbreytinn í þrumuveðri. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki skal skemma USB-snúruna,
breyta henni eða beygja hana, setja hana undir þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. Ef einangrunin skemmist og vírarnir verða berskjaldaðir skal fara með rafmagnssnúruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar. Ef þessum viðvörunum er ekki fylgt gæti það leitt til íkveikju eða raflosts.
Ekki skal handleika klóna eða
hleðslustraumbreytinn með blautum höndum. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki skal nota tækið með
ferðaumbreytum eða straumbreytum sem ætlaðir eru til að umbreyta úr einni spennu í aðra eða með áriðlum til að breyta úr jafnstraumi í riðstraum. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það valdið því að varan skemmist, hún ofhitni eða kvikni í.
Inngangur
vii
Öryggisatriði
Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks­og úttakstengin skal eingöngu nota
Inngangur
snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til þess að uppfylla kröfur reglugerða sem varða vöruna.
Fara verður varlega með alla hreyfanlega hluti
Gæta skal þess að fingur eða aðrir hlutir klemmist ekki undir linsulokinu eða öðrum hreyfanlegum hlutum.
Geisladiskar
Ekki skal spila geisladiskana sem fylgja þessum búnaði í geislaspilara sem ætlaður er fyrir hljómdiska. Ef slíkur geisladiskur er spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
Ef flassið er notað nálægt augum þess sem mynd er tekin af getur það valdið tímabundinni sjónskerðingu. Sérstök aðgát skal höfð þegar teknar eru myndir af ungabörnum, þá skal hafa flassið a.m.k. 1 m frá myndefninu.
Ekki skal nota flassið þannig að flassglugginn snerti manneskju eða hlut
Ef þess er ekki gætt getur það leitt til bruna eða eldsvoða.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
Ef skjárinn brotnar skal forðast meiðsli af völdum glerbrota og koma í veg fyrir að vökvakristall úr skjánum komist í snertingu við húð eða komist í augu eða munn.
Slökkva verður á búnaðinum þegar þið eruð stödd í flugvél eða á sjúkrahúsi.
Slökktu á búnaðinum þegar þú ert í flugvél í flugtaki eða lendingu. Áður en þú ferð um borð í flugvél skaltu einnig setja skráningaraðgerð GPS­staðsetningarupplýsinga á OFF. Fylgdu leiðbeiningum sjúkrahússins þegar þú ert í sjúkrahúsinu. Rafsegulbylgjur sem myndavélin gefur frá sér geta truflað rafræn kerfi flugvélarinnar eða búnað sjúkrahússins. Fjarlægðu Eye-Fi-kortið, sem kann að valda trufluninni, áður ef það er í myndavélinni.
Þrívíddarmyndir
Ekki skal horfa stöðugt í langan tíma á þrívíddarmyndir sem teknar eru með þessu tæki, hvort heldur sem er í sjónvarpi, á tölvuskjá eða öðrum slíkum skjá. Þegar um er að ræða börn sem ekki eru með fullþroskað sjónkerfi skal leita til barnalæknis eða augnlæknis áður en notkun hefst og fara eftir fyrirmælum þeirra. Langvarandi skoðun þrívíddarmynda getur valdið augnþreytu, ógleði eða öðrum óþægindum. Hætta skal notkun verði einhverra þessara einkenna vart og leita læknis ef þörf krefur.
viii

Tilkynningar

Tilkynning til viðskiptavina íEvrópu
ÁMINNINGAR
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ.
FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta merki segir til um að þessari vöru skuli fargað sér. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessari vöru skal farga sér á
viðeigandi sorp- og endurvinnslustöðvum. Ekki má fleygja henni með heimilisúrgangi.
Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Með þessu tákni á rafhlöðunni er gefið til kynna að farga skuli henni sérstaklega. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru
merktar þessu tákni eða ekki, verður að fara með á viðeigandi söfnunarstöð. Ekki má farga rafhlöðunni með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Inngangur
ix

<Áríðandi> Athugasemdir um GPS

Staðarnafnagögn myndavélarinnar
Áður en þú notar GPS-aðgerðina skaltu gæta þess að lesa „NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN“ (F15) og samþykkja
Inngangur
skilmálana.
Staðarupplýsingar (POI) miðast við apríl 2012.
Staðarupplýsingarnar verða ekki uppfærðar.
Staðarupplýsingar skal einungis nota til leiðbeiningar.
Staðarupplýsingar frá Kínverska alþýðulýðveldinu („Kína“) og Lýðveldinu Kóreu
fylgja ekki COOLPIX P330.
GPS-aðgerðir
Upplýsingar úr mælingum myndavélarinnar skal einungis nota til leiðbeiningar.
Þessar upplýsingar er ekki hægt að nota til leiðsagnar flugvél, bifreið eða fólki eða í landmælingarverkefnum.
Þegar Record GPS data (Skrá GPS-gögn) í GPS options (GPS-valkostir) í Valmynd GPS-valkosta er stillt á On (Kveikt) halda GPS-aðgerðir áfram að virka þó að slökkt sé á myndavélinni (A99). Rafsegulbylgjur sem varan gefur frá sér geta truflað rafræn kerfi flugvélar eða lækningatæki. Þegar notkun myndavélarinnar er bönnuð í flugtaki eða lendingu flugvéla eða á sjúkrahúsum skal stilla Record GPS data (Skrá GPS-gögn) á Off (Slökkt) og slökkva á myndavélinni.
Einstaklingur getur þekkst á myndum sem hafa verið teknar með staðarupplýsingum. Því skal gæta varúðar þegar ljósmyndir eða hreyfimyndir sem eru teknar með staðarupplýsingum eða GPS-ferilskrár eru afhentar þriðja aðila eða hlaðið upp á Internetið þar sem almenningur getur skoðað þær. Gættu þess að lesa örugglega „Gagnageymslubúnaði fargað“ (Av).
Myndavélin notuð í öðrum löndum
Áður en þú tekur myndavélina með GPS-aðgerðinni með þér til útlanda skaltu kanna hjá ferðaskrifstofunni eða sendiráði viðkomandi lands hvort einhverjar takmarkanir eru á notkun. Til dæmis má ekki skrá ferla með staðsetningum án leyfis yfirvalda í Kína. Stilltu
Record GPS data (Skrá GPS-gögn) á Off (Slökkt).
GPS virkar hugsanlega ekki rétt í Kína og á landamærum Kína og nálægra landa
(miðað við desember 2012).
x
Efnisyfirlit
Inngangur .............................................................................................................................................. ii
Lesið þetta fyrst ..................................................................................................................................... ii
Um þessa handbók.............................................................................................................................................. iii
Upplýsingar og varúðarráðstafanir........................................................................................................... iv
Öryggisatriði .......................................................................................................................................... vi
VIÐVARANIR............................................................................................................................................................. vi
Tilkynningar ........................................................................................................................................... ix
<Áríðandi> Athugasemdir um GPS................................................................................................ x
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir............................................................................... 1
Myndavélarhúsið................................................................................................................................... 1
Myndavélarólin fest............................................................................................................................................. 2
Helstu aðgerðir rofanna.................................................................................................................................... 3
Helstu valmyndaraðgerðir................................................................................................................. 6
Skjárinn..................................................................................................................................................... 8
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun ................................................................... 12
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í.................................................................................................. 12
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin............................................................................................... 14
Undirbúningur 3 Minniskort sett í ................................................................................................ 16
Innra minni og minniskort ............................................................................................................................ 17
Samþykkt minniskort........................................................................................................................................ 17
Skref 1 Kveikt á myndavélinni......................................................................................................... 18
Kveikt og slökkt á myndavélinni................................................................................................................ 19
Skjátungumál, dagsetning og tími stillt................................................................................................ 20
Skref 2 Tökustilling valin................................................................................................................... 22
Tiltækar tökustillingar....................................................................................................................................... 23
Skref 3 Myndin römmuð inn ........................................................................................................... 24
Notkun aðdráttar................................................................................................................................................. 25
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin............................................................................................. 26
Skref 5 Myndir skoðaðar................................................................................................................... 28
Skref 6 Óþörfum myndum eytt...................................................................................................... 29
Inngangur
xi
Efnisyfirlit
Aðgerðir í myndatöku.................................................................................................................... 31
A stilling (Sjálfvirk)............................................................................................................................ 31
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)................................................................. 32
Inngangur
Skoða lýsingu (Hjálp) á hverju umhverfi............................................................................................... 32
Einkenni hvers umhverfis............................................................................................................................... 33
Skin softening (Mýking húðar) notuð.................................................................................................... 44
A, B, C, D stillingar (Lýsingin stillt fyrir töku)......................................................................... 45
i stilling (User settings (Notandastillingar))............................................................................. 49
Stillingar vistaðar í i stillingu ..................................................................................................................... 50
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum................................................. 51
Tiltækar aðgerðir ................................................................................................................................................. 51
Notkun flassins (flassstillingar).................................................................................................................... 52
Notkun aðdráttar Self-timer (Sjálftakari)............................................................................................... 55
Myndir teknar sjálfkrafa af brosandi andlitum (Smile timer (Brosstilling))....................... 56
Fókusstilling notuð............................................................................................................................................ 58
Birta stillt (leiðrétting á lýsingu).................................................................................................................. 60
Listi yfir sjálfgefnar stillingar.......................................................................................................................... 61
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd)
(tökustilling).......................................................................................................................................... 64
Valkostir í tökuvalmyndinni.......................................................................................................................... 65
Aðgerðir sem hægt er að stilla með Fn-hnappnum (fyrir aðgerðir) ................................. 68
Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt....................................... 69
Myndgæði............................................................................................................................................................... 69
Myndastærð........................................................................................................................................................... 71
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman................................................................................ 74
Stjórnsvið lokarahraða (stillingar A, B, C og D)............................................................................ 78
Fókus stilltur á myndefnið ............................................................................................................... 79
Notkun Target Finding AF (Markviss AF) .............................................................................................. 79
Notkun andlitsgreiningar............................................................................................................................... 80
Fókuslæsing............................................................................................................................................................ 81
Sjálfvirkur fókus .................................................................................................................................................... 81
Myndskoðunaraðgerðir ................................................................................................................. 82
Aðdráttur í myndskoðun.................................................................................................................. 82
Margar myndir skoðaðar (myndskoðun með smámyndum og dagatalsskjár)............. 83
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd)
(myndskoðunarstilling)..................................................................................................................... 84
Tiltækar myndskoðunarvalmyndir........................................................................................................... 84
Notkun myndvalsskjásins............................................................................................................................... 86
Myndavélin tengd við sjónvarp, tölvu eða prentara .............................................................. 87
Notkun ViewNX 2................................................................................................................................ 88
Uppsetning ViewNX 2...................................................................................................................................... 88
Myndir fluttar yfir á tölvu................................................................................................................................ 90
Myndir skoðaðar.................................................................................................................................................. 91
xii
Efnisyfirlit
Upptaka og spilun hreyfimynda................................................................................................. 92
Hreyfimyndir teknar upp.................................................................................................................. 92
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd)
(hreyfimyndavalmynd)...................................................................................................................... 96
Tiltækar hreyfimyndavalmyndir................................................................................................................. 96
Hreyfimyndir spilaðar........................................................................................................................ 97
Notkun GPS......................................................................................................................................... 98
GPS-gagnaskráning ræst.................................................................................................................. 98
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd)
(valmynd GPS Options (GPS-valkosta)).................................................................................... 101
Tiltækir valkostir í valmynd GPS-valkosta.......................................................................................... 101
Grunnuppsetning myndavélarinnar ....................................................................................... 103
Uppsetningarvalmyndin ............................................................................................................... 103
Uppflettikafli ................................................................................................................................. E1
Tekið með Manual focus (Handvirkur fókus)........................................................................ E2
Notkun Easy panorama (Einföld víðmynd) (taka og myndskoðun)............................. E3
Myndir teknar með Easy panorama (Einföld víðmynd)......................................................... E3
Easy panorama (Einföld víðmynd) skoðuð (rennteftir skjánum).................................... E5
Notkun Panorama assist (Víðmyndarhjálp) .......................................................................... E6
Myndir í myndaröð skoðaðar..................................................................................................... E8
Ljósmyndum breytt.................................................................................................................... E10
Aðgerðir í breytingu mynda................................................................................................................ E10
k Quick Retouch (Fljótleg lagfæring): Aukin birtuskil og litamettun..................... E12
I D-Lighting: Birta og birtuskil aukin.......................................................................................... E12
e Skin Softening (Mýking húðar): Húðlitur gerður mýkri............................................... E13
p Filter effects (Síuáhrif ): Notkun stafrænna síuáhrifa........................................................ E14
g Small picture (Lítil mynd): Mynd minnkuð......................................................................... E15
F RAW (NRW ) Processing (RAW (NRW ) vinnsla): JPEG myndir búnar til
úr NRW myndum....................................................................................................................................... E15
a Skera: Skorið afrit búið til................................................................................................................. E17
Myndavélin tengd við sjónvarp (myndskoðun í sjónvarpi) ......................................... E18
Myndavélin tengd við prentara (bein prentun)............................................................... E20
Myndavélin tengd við prentara........................................................................................................ E20
Ein mynd prentuð í einu........................................................................................................................ E21
Margar myndir prentaðar í einu........................................................................................................ E22
Hreyfimyndum breytt................................................................................................................ E25
Valdir hlutar teknir út úr hreyfimynd.............................................................................................. E25
Rammi úr hreyfimynd vistaður sem ljósmynd......................................................................... E26
Inngangur
xiii
Efnisyfirlit
Inngangur
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D)............................................................................ E27
Myndgæði og myndastærð................................................................................................................ E27
Picture Control (COOLPIX Picture Control)................................................................................ E27
Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control)
(COOLPIX Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control)).................................... E31
White balance (Hvítjöfnun) (litblær stilltur)............................................................................... E32
Metering (Ljósmæling)........................................................................................................................... E36
Raðmyndataka............................................................................................................................................. E37
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)............................................................................................................. E41
Exposure bracketing (Frávikslýsing)............................................................................................... E42
AF area mode (AF-svæðisstilling)..................................................................................................... E43
Autofocus mode (Sjálfvirkur fókus)................................................................................................. E47
Flash exp. comp. (Leiðrétting á lýsingu með flassi)............................................................... E48
Noise reduction filter (Suðsía)............................................................................................................ E48
Built-in ND filter (Innbyggð ND-sía)................................................................................................ E49
Active D-Lighting (Virk D-lýsing)...................................................................................................... E50
Save user settings (Vista stillingar notanda)/Reset user settings
(Endurstilla stillingar notanda)........................................................................................................... E50
Zoom memory (Aðdráttarminni)..................................................................................................... E51
Startup zoom position (Upphafsaðdráttarstaða)................................................................... E51
Hreyfimyndavalmyndin............................................................................................................ E52
Movie options (Hreyfimyndavalkostir).......................................................................................... E52
Autofocus mode (Sjálfvirkur fókus)................................................................................................. E55
Myndskoðunarvalmyndin........................................................................................................ E56
a Print order (Prentröð) (DPOF-prentröð búin til)............................................................... E56
b Slide show (Skyggnusýning)....................................................................................................... E58
d Protect (Verja)...................................................................................................................................... E59
f Rotate image (Snúa mynd)........................................................................................................... E59
E Voice memo (Talskýring)................................................................................................................. E60
h Copy (Afrita) (afrita milli innra minnisins og minniskortsins) .................................. E61
C Sequence display options (Birtingarvalkostir myndaraðar)..................................... E62
x Choose key picture (Velja lykilmynd)..................................................................................... E62
Valmynd GPS Options (GPS-valkosta).................................................................................. E63
GPS options (GPS-valkostir)................................................................................................................. E63
Points of interest (POI) (Staðarupplýsingar)
(skráning og birting staðarupplýsinga)........................................................................................ E64
Create log (Stofna feril) (skrá feril hreyfingar eða leiðar sem er farin)........................ E65
View log (Skoða feril)............................................................................................................................... E67
Synchronize (Samstilla).......................................................................................................................... E67
xiv
Efnisyfirlit
Uppsetningarvalmyndin .......................................................................................................... E68
Welcome screen (Kveðjuskjár)........................................................................................................... E68
Time zone and date (Tímabelti og dagsetning)..................................................................... E69
Monitor settings (Skjástillingar)......................................................................................................... E71
Print date (Dagsetning á myndum) (dag- og tímasetning sett á myndir) ............. E74
Vibration reduction (Titringsjöfnun).............................................................................................. E75
Motion detection (Hreyfiskynjun) ................................................................................................... E76
AF assist (AF-aðstoð)................................................................................................................................ E77
Digital zoom (Stafrænn aðdráttur).................................................................................................. E77
Sound settings (Hljóðstillingar)......................................................................................................... E78
Auto off (Sjálfvirk slokknun)................................................................................................................. E78
Format memory/Format card (Forsníða minni/Forsníða kort)...................................... E79
Language (Tungumál)............................................................................................................................ E79
TV settings (Sjónvarpsstillingar)........................................................................................................ E80
Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu)...................................................................... E81
Toggle Av/Tv selection (Víxla Av/Tv vali)..................................................................................... E83
Reset file numbering (Endurstilla skrárnúmer)........................................................................ E83
Blink warning (Blikkaðvörun).............................................................................................................. E84
Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending).......................................................................................................... E85
Reverse indicators (Andstæðir vísar).............................................................................................. E85
Reset all (Endurstilla allt)........................................................................................................................ E86
Firmware version (Fastbúnaður) ....................................................................................................... E89
Villuboð........................................................................................................................................... E90
Heiti á myndum og möppum................................................................................................. E95
Aukabúnaður................................................................................................................................ E97
Inngangur
xv
Efnisyfirlit
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá........................................................................................... F1
Umhirða varanna............................................................................................................................. F2
Inngangur
Myndavélin........................................................................................................................................................ F2
Rafhlaðan............................................................................................................................................................ F3
Hleðslustraumbreytir................................................................................................................................... F4
Minniskortin ...................................................................................................................................................... F5
Umhirða myndavélarinnar........................................................................................................... F6
Þrif............................................................................................................................................................................ F6
Geymsla............................................................................................................................................................... F6
Úrræðaleit.......................................................................................................................................... F7
NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN ............................................. F15
Tæknilýsingar.................................................................................................................................. F19
Studdir staðlar................................................................................................................................................ F22
Atriðisorðaskrá............................................................................................................................... F25
xvi

Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir

Flassið uppi
Linsuhlíf lokuð
1
Rauf fyrir myndavélaról................................2
2
Aðdráttarrofi....................................................25
f : Gleitt...................................................25
g : Aðdráttur.........................................25
h: Myndskoðun með
smámyndum...............................83
i : Aðdráttur í myndskoðun .......82
j : Hjálp...................................................32
3 Stjórnskífa................................................3, 5, 45
4
Afsmellari......................................................3, 26
5
Aflrofi/straumljós
...........................................19
6
Stilliskífa..............................................................22
7
Hljóðnemi (stereo)...............................85, 92
8 GPS-loftnet
..........................................................99
9
Flass.......................................................................52
10
K rofi (flassrofi)..........................................52
11
Sjálftakaraljós...................................................55
AF-aðstoðarljós...........................................104
12
Linsa
13
w hnappur (fyrir aðgerðir)......................4
14
Linsuhlíf

Myndavélarhúsið

3421
1211
85697
1
13
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
10
14
1
Myndavélarhúsið
1 Skjár..................................................................8, 22
2 k hnappur (til að staðfesta)...............3, 5
3
Fjölvirk valskífa
(fjölvirkur valtakki)*....................................3, 4
4
c hnappur
(fyrir myndskoðun)..............................28, 97
5
b hnappur
(e upptökuhnappur) ......................28, 92
6
Hleðsluvísir .......................................14, E82
Flassvísir..............................................................52
7 Hátalari
................................................85, 97
, 105
8 Skrúfgangur fyrir þrífótarfestingu
9 d hnappur (til að opna valmynd) ...6
10 l hnappur (til að eyða)....................29, 97
11
Hlíf yfir rafhlöðuhólfi/
minniskortarauf......................................12, 16
12
Hlíf yfir rafmagnstengi (til tengingar
við valfrjálsan straumbreyti).......... E97
13
Hlíf yfir tengi.............................................14, 87
14
Lítið HDMI tengi (gerð D) ........................87
15
USB/AV-tengi ..........................................14, 87
1326
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
9121110 14
815
* Fjölvirka valskífan er einnig kölluð „fjölvirkur valtakki“ í þessari handbók.

Myndavélarólin fest

* Þræddu ólina gegnum vinstri eða hægri raufina og festu hana.
2
754
13

Helstu aðgerðir rofanna

Í myndatöku
Rofi Meginaðgerð A
Myndavélarhúsið
Stilliskífa
Aðdráttarrofi
Fjölvirk valskífa
Stjórnskífa
d hnappur (til að opna
valmynd)
Skipta um tökustillingu. 22
Snúðu að g (i) (aðdráttarstaða) til að auka aðdrátt og f (h) (gleiðhornsstaða) til að minnka aðdrátt.
Þegar tökuskjárinn er birtur: Kalla fram stillingaskjáinn fyrir með því að ýta upp ( fjarstýringu/brosstillingu) með því að ýta til vinstri (J), fyrir p (fókusstillingu) með því að ýta niður (I) og fyrir o (leiðréttingu á lýsingu) með því að ýta til hægri (K).
Þegar tökustillingin er C eða D: Snúðu fjölvirka valtakkanum til að stilla ljósopsgildið.
Þegar stillingaskjárinn er birtur:
Veldu atriði með H, I, J eða K eða með því að snúa fjölvirku valskífunni; staðfestu valið með því að ýta á k hnappinn.
Þegar tökustillingin er A:
Tilgreina sveigjanlegu stillinguna.
Þegar tökustillingin er B eða D:
Stilla lokarahraðann.
Þegar stillingaskjárinn er birtur: Velja atriði.
Kalla fram og fela valmyndina. 6
m
H
(flassstillingu)
), fyrir n (sjálftakara/
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
25
51
45, 47
6
45, 47
45, 47
6
Afsmellari
Þegar ýtt er hálfa leið niður (þ.e. hætt að ýta þegar örlítil fyrirstaða finnst): Stillir fókus og lýsingu. Þegar ýtt er alla leið (þ.e. hnappnum er ýtt alla leið niður): Smellir lokaranum.
26
3
Myndavélarhúsið
Rofi Meginaðgerð A
b hnappur
(e upptökuhnappur)
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
w hnappur (fyrir aðgerðir)
Myndskoðunarhnappur
Eyðingarhnappur
Í myndskoðun
Rofi Meginaðgerð A
Myndskoðunarhnappur
Byrja og stöðva upptöku hreyfimyndar. 92
Þegar tökustillingin er A, B, C, D eða i: Kalla fram eða loka stillingavalmyndum eins og
Continuous (Raðmyndataka) eða Vibration reduction (Titringsjöfnun).
Skoða myndir. 28
Eyða síðustu mynd sem var vistuð. 29
Þegar slökkt er á myndavélinni er hægt að kveikja á henni og fá hana upp í myndskoðunarstillingu með því að ýta á þennan hnapp og halda honum niðri.
Skipta aftur yfir í tökustillingu.
68
19
28
Aðdráttarrofi
Fjölvirk valskífa
Stækka myndina með því að snúa að g(i); birta smámyndir eða dagatalsskjáinn með því að snúa að
f (h
Stilla hljóðstyrk talskýringar og í spilun
hreyfimynda.
Þegar myndskoðunarskjárinn er birtur:
Breyta myndinni með því að ýta upp (H), til vinstri (J), niður (I), til hægri (K) eða með því að snúa fjölvirku valskífunni.
Þegar stillingaskjárinn er birtur:
Veldu atriði með því að ýta H, I, J eða K eða með því að snúa fjölvirku valskífunni.
Þegar myndin er birt stækkuð:
Breyta skjástaðsetningu.
).
82, 83
85, 97
28
6
82
4
Rofi Meginaðgerð A
Birta stuðlarit og tökuupplýsingar eða fara aftur í myndskoðun á öllum skjánum.
Birta einstakar myndir myndaraðar á öllum
skjánum.
Renna mynd sem er tekin með Easy panorama
(Einföld víðmynd) eftir skjánum.
Hnappur til að staðfesta
Stjórnskífa
Spila hreyfimyndir.
Skipta úr smámyndaskoðun eða myndskoðun
með aðdrætti í myndskoðun á öllum skjánum.
Staðfesta val þegar stillingaskjárinn er opinn.
Breyta stækkun stækkaðrar myndar. 82
Myndavélarhúsið
28
28, E8
40, E5
97 83
6
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
d hnappur
(til að opna valmynd)
Eyðingarhnappur
Afsmellari
b hnappur
(e upptökuhnappur)
Kalla fram og fela valmyndina. 6
Eyða myndum. 29
Skipta aftur yfir í tökustillingu.
5

Helstu valmyndaraðgerðir

25m 0 s
1/250
840
F5.6
Staðfesta val
Þegar valmyndin birtist er hægt að breyta ýmsum stillingum.
1 Ýttu á d hnappinn.
Valmynd birtist sem á við stöðu myndavélarinnar, svo sem töku- eða
myndskoðunarstillingu.
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
25m 0s
25m 0s
840
840
1/250
F5.61/250
F5.6
Shooting menu
Image quality
Image size Picture Control Custom Picture Control White balance Metering Continuous
2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja
valmyndaratriði.
H eða I: Velja atriði hér að ofan eða neðan.
Einnig er hægt að snúa fjölvirka valtakkanum til þess að velja myndir.
J eða K: Velja atriði til hægri eða vinstri eða
skipta um valmyndarstig.
k: Staðfesta val. Val er einnig staðfest með því að ýta K.
Sjá nánari upplýsingar í „Skipt milli valmyndarflipa“ (A7).
3 Þegar stillingum er lokið skaltu ýta á d hnappinn eða afsmellarann.
Ýttu á afsmellarann til að opna tökuskjáinn.
C Athugasemd um virkni stjórnskífunnar þegar valmyndir eru birtar
Ef stjórnskífunni er snúið þegar valmyndir eru birtar er hægt að breyta stillingargildum atriðisins sem er valið. Sumum stillingargildum er ekki hægt að breyta með því að snúa stjórnskífunni.
6
Helstu valmyndaraðgerðir
Ýttu J til að fara á flipann. Ýttu H eða I til að
velja flipann og ýttu á k hnappinn eða K til að staðfesta valið.
Flipar
Skipt milli valmyndarflipa
Ef opna á aðra valmynd, til dæmis uppsetningarvalmyndina (A103), notar þú fjölvirka valtakkann til að fara á annan flipa.
Shooting menu
Image quality
Image size Picture Control Custom Picture Control White balance Metering Continuous
Shooting menu
Image quality Image size Picture Control Custom Picture Control White balance Metering Continuous
Set up
Welcome screen
Time zone and date Monitor settings
Print date Vibration reduction Motion detection AF assist
Gerðir flipa
Í myndatöku Í myndskoðun
Shooting menu
Image quality
Image size Picture Control Custom Picture Control White balance Metering Continuous
A flipi:
Sýnir stillingarnar sem eru tiltækar fyrir núverandi tökustillingu (A23). Það fer
c flipi:
eftir gildandi tökustillingu hvaða flipatákn er birt.
D flipi:
Sýnir hreyfimyndatökustillingar.
z flipi:
Sýnir stillingarnar í GPS options menu (Valmynd GPS-valkosta) (A101).
z flipi:
Birtir uppsetningarvalmyndina (A103) þar sem hægt er að breyta almennum stillingum.
Playback menu
Quick retouch
D-Lighting Skin softening Filter eects Print order Slide show Protect
Sýnir stillingarnar sem eru tiltækar fyrir myndskoðunarstillinguna.
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
7

Skjárinn

1/2501/ 25 0 F5.6F5.6F5.61/250
25m 0s25m 0 s1125m 0s
99999 9
999999 99
999
9999
26
2836 27
38
2
1
9
7
17
22
18 19
10
14
12 13
16
15
63
99999 9999
8
37
44
46
47
43
42
48
45
39
23
24
25
20
21
45
40
41
303132333435
29
1/2 50
F5. 6
840
25m 0s
1/2 50
F5. 6
840
25m 0s
840
25m 0s
1/2 50
F5. 6
Upplýsingarnar sem birtast á skjánum við myndatöku og myndskoðun eru breytilegar eftir stillingum myndavélarinnar og notkunarstöðu. Í sjálfgefnu stillingunni eru upplýsingar birtar þegar kveikt er á myndavélinni og þegar hún er notuð og hverfa eftir fáeinar sekúndur (þegar Photo info (Upplýsingar um mynd) í Monitor settings (Skjástillingar) (A103) er stillt á Auto info (Sjálfvirkar upplýsingar)).
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Í myndatöku
8
1/250
F5.6
49
25m 0s
25m 0s
840
50
1/250
F5.6
25m 0s
25m 0s
840
25m 0s
25m 0s
1/250
F5.6
840
51
1
Tökustilling................................................22, 23
2
Fókusstilling......................................................59
3
Aðdráttarvísir...........................................25, 59
4
Fókusvísir............................................................27
5
AE/AF-L vísir.......................................43, E7
6
Zoom memory (Aðdráttarminni)........67
7
Flassstilling........................................................53
8
Flash exp. comp.
(Leiðrétting álýsingumeð flassi).........67
9
Rafhlöðuvísir ....................................................18
10
Vibration reduction (Titringsjöfnun) tákn
................................104
11
Eye-Fi samskiptavísir...............106, E85
12
Feriltákn...........................................................102
13
GPS-móttaka.................................................100
14
Noise reduction filter (Suðsía)...............67
15
Noise reduction burst
(Suð í lágmarki)...............................................35
16
Motion detection (Hreyfiskynjun)
tákn.....................................................................104
17
Tákn um að dagsetning hafi ekki
verið stillt.................................................21, 103
18
Print date (Dagsetning
á myndum)....................................................104
19
Travel destination (Áfangastaður)
vísir......................................................................103
20
Movie options (Hreyfimyndavalkostir) (hreyfimyndir á venjulegum
hraða)...................................................................96
21
Movie options (Hreyfimyndavalkostir)
(HS-hreyfimyndir)..........................................96
22
Lengd hreyfimyndar..................92, E54
23
Image quality (Myndgæði) .....................69
24
Image size (Myndastærð) ........................71
25
Easy panorama (Einföld víðmynd)......40
26
Fjöldi mynda sem hægt er
að taka (ljósmyndir).............................18, 73
27
Tákn fyrir innra minni..........................18, 92
28
Ljósopsgildi.......................................................45
29
Fókussvæði (fyrir miðjufókus)........66, 81
30
Fókussvæði (fyrir handvirkan
fókus)....................................................37, 38, 66
31
Fókussvæði (fyrir sjálfvirkan fókus
og markvissan AF)........................27, 66, 79
32
Fókussvæði (fyrir andlits- og
gæludýragreiningu).............41, 56, 66, 80
33
Fókussvæði (fyrir eltifókus
á myndefni)...................................................... 66
34
Miðjusækið svæði ........................................65
35
Punktmælingarsvæði................................. 65
36
Lokarahraði ...................................................... 45
37
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi) ...............................66, E41
38
Gildi leiðréttingar á lýsingu.................... 60
39
Lýsingarvísir.....................................................47
40
Active D-Lighting (Virk D-lýsing)........ 67
41
Innbyggð ND-sía.......................................... 67
42
COOLPIX Picture Control.........................65
43
White balance (Hvítjöfnun)....................65
44
Raðmyndatökustilling........................41, 66
45
Backlighting (Baklýsing) (HDR) ............39
46
Exposure bracketing
(Frávikslýsing)..................................................66
47
Hand-held (Fríhendis)/
Tripod (Þrífótur)......................................33, 36
48
Self-timer (Sjálftakari)................................. 55
Smile timer (Brosstilling)..........................56
Pet por trait auto release
(Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari)..... 41
49
View/hide histograms
(Sýna/fela stuðlarit)..................103, E71
50
View/hide framing grid
(Sýna/fela rammanet).............103, E72
51
Staðarupplýsingar (POI).........................101
Skjárinn
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
9
Skjárinn
999/ 999999/ 99 9
9999.JP9 999. JPG
23
9999.JPG
12:0012:0012:00
999/ 999
1m 0s1m 0s
9999/999999 99 /9 99 9
999/ 99999 9/ 9 99
9999/9999
999/ 999
1m 0s1m 0s1m 0s
1m 0s
4
22
19
26
161718
12
11 12
89
10
13
14
7
b
a
3
15
20
21
6
5
24
25
15/05/201315/05/20 1315/05/2013
Birting á öllum skjánum (A28)
1
Dagsetning töku...........................................20
2
Tími töku............................................................ 20
3
Voice memo (Talskýring) vísir............... 85
4
Rafhlöðuvísir....................................................18
5
Tákn fyrir vörn................................................. 84
6
Eye-Fi samskiptavísir................106, E85
7
Vísir um skráðar GPS-upplýsingar ....100
8
Small picture (Lítil mynd)........84, E15
9
Crop (Skera) .....................................82, E17
10
Print order (Prentröð) tákn...................... 84
11
Image quality (Myndgæði) ....................69
12
Image size (Myndastærð)........................ 71
13
Movie options
(Hreyfimyndavalkostir).......................92, 96
14
Easy panorama (Einföld víðmynd)
vísir........................................................................40
15
(a) Númer gildandi myndar/
heildarfjöldi mynda .............................28
(b) Lengd hreyfimyndar........................... 97
16
Tákn fyrir innra minni.................................28
17
Easy panorama (Einföld víðmynd)
myndskoðunarvísir................................ E5
Spilunartákn myndaraðar.................. E8
Spilunartákn hreyfimynda ......................97
18
Hljóðstyrksvísir .......................................85, 97
19
Staðarupplýsingar (POI).........................100
20
D-Lighting (D-lýsing) tákn ......................84
21
Quick retouch (Fljótleg lagfæring)
tákn .......................................................................84
22
Filter effects (Síuáhrif) tákn ....................84
23
Skin softening (Mýking húðar)
tákn .......................................................................84
24
Myndaraðartákn (þegar stillt er á Individual pictures
(Stakar myndir))....................................... E8
25
3D-myndartákn.............................................43
26
Skrárnúmer og -gerð..........................E95
Í myndskoðun
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
10
Skjárinn
1/250 F5.6
1324
2
4
1
5
3
6789
10
11
Upplýsingar um litatónastig1 (A28)
1
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi) ...............................................66
2
Gildi leiðréttingar á lýsingu.................... 60
3
White balance (Hvítjöfnun)....................65
4
COOLPIX Picture Control.........................65
5
Image quality (Myndgæði)/
Image size (Myndastærð)........................ 69
6
Númer gildandi myndar/
heildarfjöldi mynda.....................................28
7
Ljósopsgildi......................................................27
8
Lokarahraði.......................................................27
9
Tök us ti lli ng2.....................................................23
10
Litatónastig
3
11
Stuðlarit
4
1
Þú getur séð hvort birtuskil eru fullnægjandi á björtum svæðum og skuggum af stuðlaritinu sem er birt eða blikkandi tákninu fyrir hvert litatónastig. Þetta er til leiðbeiningar þegar birta myndar er stillt með aðgerðum eins og leiðréttingu á lýsingu.
2
A er sýnt þegar tökustilling A, y, X eða A er valin.
3
Litatónastigið sýnir birtustigið. Þegar litatónastig er valið með því að ýta fjölvirku valskífunni J eða K blikkar svæðið í myndinni sem samsvarar valda litatónastiginu. Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að skoða fyrri eða næstu mynd.
4
Stuðlarit er graf sem sýnir dreifingu litatóna í myndinni. Lárétti ásinn samsvarar birtu pixla, með dökku tónana vinstra megin og þá björtu hægra megin. Lóðrétti ásinn sýnir fjlda pixla.
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
11

Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun

Rafhlöðukrækja

Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í

1 Opnaðu hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/
minniskortaraufinni.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
2 Settu rafhlöðuna sem fylgir
í (EN-EL12 Li-ion hleðslurafhlaða).
Notaðu rafhlöðuna til að ýta
appelsínugulu rafhlöðukrækjunni niður í þá átt sem örin bendir (1) og ýttu rafhlöðunni alla leið inn (2).
Þegar rafhlöðunni hefur verið rétt
komið fyrir festir krækjan hana á sínum stað.
B Rafhlaðan sett rétt í
Ef rafhlöðunni er stungið öfugri inn eða hún höfð á hvolfi getur það valdið skemmdum á myndavélinni. Gakktu úr skugga um að rafhlaðan snúi rétt.
3 Lokaðu hlífinni yfir rafhlöðuhólfinu/
minniskortaraufinni.
Hlaða skal rafhlöðuna fyrir fyrstu notkun eða þegar hún
er að tæmast (A14).
12
Loading...
+ 222 hidden pages