Kærar þakkir fyrir að kaupa Nikon fl ass SB-910. Til að fá sem mest út úr fl assinu þá
A
lesið þessa notendahandbók vandlega fyrir notkun. Geymið handbókina á vísum
stað þannig að fl jótlegt sé að ráðfæra sig við hana.
Hvernig á að finna það sem leitað er að
Efnisyfirlit
i
Hægt er að leita eftir efnisatriðum, svo sem notkunaraðferð, fl assstillingu eða
aðgerð.
Undirbúningur
Yfirlit yfir spurningar og svör
i
Hægt er að leita eftir markmiði án þess að þurfa að vita nákvæmlega heitið eða
hugtakið á ákveðnu efnisatriði.
Atriðaskrá
i
Hægt er að leita eftir stafrófsröð í atriðaskránni.
Úrræðaleit
i
Þetta er hentugt ef upp koma vandræði með fl assið.
Öryggisatriði
Áður en fl assið er notað í fyrsta skipti þarf að lesa leiðbeiningarnar um
„Öryggisatriði“ (0A-14 – A-18).
(0A-11)
(0A-9)
(0H-22)
(0H-1)
A–2
Page 3
Meðfylgjandi hlutir
Athugið hvort allir hlutirnir sem taldir eru upp hér að neðan fylgja með SB-910.
Ef einhverja hluti vantar skal strax láta verslunina þar sem SB-910 var keypt eða
seljandann vita.
SB-910 er afkastamikið fl ass sem er samhæft við Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS)
með styrkleikatöluna 34/48 (ISO 100/200, m) (við 35 mm stöðu á aðdráttarhaus í
Nikon FX-sniði með venjulegri lýsingu, 20°C).
Þessi notendahandbók hefur verið samin með tilliti til þess að SB-910 fl assið
sé notað með myndavélum samhæfðum við CLS og CPU-linsu (0A-5). Lesið
notendahandbókina vandlega fyrir notkun til að fá sem mest út úr fl assinu.
Um notkun með myndavélum sem ekki eru CLS-samhæfar, sjá „Til notkunar með •
SLR myndavélum sem ekki eru CLS-samhæfar.” (0F-1)
Um notkun með i-TTL-samhæfum COOLPIX myndavélum (P5100, P5000, E8800, •
E8400), sjá „Fyrir notkun með COOLPIX myndavélum.” (0G-1)
Meðfylgjandi „Safn af ljósmyndadæmum“ gefur yfirlit yfir •
flassmyndatökumöguleika SB-910 með sýnishornum af ljósmyndum.
Sjá notendahandbók myndavélarinnar varðandi aðgerðir og stillingar.•
Tákn notuð í þessari handbók
v Lýsir atriði sem ætti að gefa sérstakan gaum til að koma í veg fyrir bilanir
eða mistök við notkun fl assins.
t Veitir upplýsingar eða ráð til að auðvelda notkun fl assins.
0 Vísun í aðrar blaðsíður í þessari handbók
A–4
Page 5
t Ábendingar um hvernig á að þekkja CPU NIKKOR linsur
CPU-linsur eru með CPU-tengi.
CPU-tengi
Ekki er hægt að nota SB-910 með IX-Nikkor-linsum.•
A
Undirbúningur
A–5
Page 6
Um SB-910 og þessa notendahandbók
Hugtakasafn
A
■ Sjálfgefnar stillingar
Stillingar á aðgerðum og stillingum við kaup
■ Nikon ljósblöndunarkerfi ( CLS)
Ljósblöndunarkerfi sem gerir kleift að nota margvíslegar aðgerðir til
fl assljósmyndunar með bættum samskiptum milli Nikon fl assins og myndavélarinnar
Undirbúningur
Lýsing ■
Stýring á því hvernig ljós dofnar á jöðrum; SB-910 býður upp á þrenns konar
lýsingu, venjulega, jafna og miðjusækna.
Ljósmagnið sem fl assbúnaður gefur frá sér. GN = fjarlægð milli fl assbúnaðar og
myndefnis (m) × ljósops f-tala (ISO 100)
Staða á aðdráttarhaus ■
Staða á aðdráttarhaus fl assins; Horn lýsts svæðis breytist um leið og staðan á
aðdráttarhausnum breytist.
■ Virk fjarlægð fl assstyrksins
Fjarlægð milli fl assbúnaðar og myndefnis með rétt stilltum fl assstyrk
■ Virkt fjarlægðarsvið fl assstyrksins
Svið virkrar fjarlægðar fl assstyrksins
Flassleiðrétting ■
Breyting á fl assstyrk til að ná fram æskilegu birtustigi á myndefni
A–6
Page 7
i-TTL stilling ■
Flassstilling þar sem fl assið hleypir af prufufl össum og myndavélin mælir endurkast
ljóssins og stjórnar fl assstyrknum
Prufufl öss
Flöss sem eru vart sýnileg og send áður en raunverulegu fl assi er hleypt af til að
myndavélin geti mælt ljósið sem endurkastast frá myndefninu
i-TTL jafnað fyllifl ass
i-TTL stilling þar sem stig fl assstyrksins er stillt til að gefa hæfi lega jafnaða
lýsingu á aðalmyndefni og bakgrunni
Staðal i-TTL
i-TTL stilling þar sem stig fl assstyrksins er stillt til að gefa rétta lýsingu á
aðalmyndefni, án tillits til birtu bakgrunnsins
Flassstilling með sjálfvirku ljósopi ■
Sjálfvirk fl assstilling án TTL með ljósop í forgangi, þar sem fl assið mælir
fl assendurkastið og stjórnar fl assstyrknum í samræmi við upplýsingar um endurkast
fl assins og upplýsingar frá linsu og myndavél
Sjálfvirk fl assstilling án TTL ■
Sjálfvirk fl assstilling án TTL þar sem fl assið mælir fl assendurkastið og stjórnar
fl assstyrknum í samræmi við upplýsingar um endurkast fl assins
Handvirk fl assstilling með fjarlægð í forgangi ■
Handvirk fl assstilling með fjarlægð í forgangi, fjarlægðin frá fl assi til myndefnis er
stillt og stig fl assstyrks fl assins er stillt í samræmi við stillingar myndavélarinnar.
Handvirk fl assstilling ■
Flassstilling þar sem stig fl assstyrksins og ljósop eru stillt handvirkt til að fá fram
æskilega lýsingu
Endurtekin fl assstilling ■
Flassstilling þar sem fl assið hleypir endurtekið af í einni töku til að ná fram
ítrekuðum blikkljósaáhrifum
A
Undirbúningur
A–7
Page 8
Um SB-910 og þessa notendahandbók
Skref ■
A
Bil á kvarða lokarahraðans eða ljósopsins, breyting um eitt skref helmingar/
tvöfaldar magn þess ljóss sem fer inn í myndavélina
■ EV (lýsingartala)
Hver aukning um 1 lýsingartölu samsvarar einu skrefi í breytingu á lýsingu, sem er
gerð með því að helminga/tvöfalda lokarahraðann eða ljósopið
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði ■
Flassljósmyndun með mörg fl öss sem fl assa samtímis
Undirbúningur
Aðalfl ass
Flassbúnaður sem stjórnar fjarstýrðum fl assbúnaði við ljósmyndun með mörgum
fl össum
Fjarstýrður fl assbúnaður
Flassbúnaður sem hleypir af samkvæmt skipunum frá aðalfl assinu
Þráðlaus fl assbúnaður
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði með CLS; Hægt er að stjórna mörgum
hópum af fjarstýrðum fl assbúnaði með aðalfl assinu.
SU-4 ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði sem hentar til að taka myndir af
myndefni á mikilli ferð; Það kviknar nánast samtímis á aðalfl assinu og fjarstýrða fl assbúnaðinum þar sem aðalfl assið hleypir ekki af prufufl össum.
A–8
Page 9
Yfirlit yfir spurningar og svör
Hægt er leita að ákveðnum útskýringum eftir markmiði.
Flassljósmyndun 1 (með SB-910 fest á myndavélina)
SpurningLeitarorð
Hvaða fl assstillingu get ég notað við myndatöku?FlassstillingarC-1
Hvernig get ég tekið myndir á sem einfaldastan
máta?
Hvernig get ég tekið formlegar hópmyndir?Lýsing: JöfnE-2
Hvernig get ég tekið andlitsmyndir með áherslu á
aðalmyndefnið?
Hvernig get ég tekið myndir þannig að mjúkir
skuggar varpist á vegg?
Hvernig get ég staðfest lýsingarskilyrði?Forskoðun á ljósiE-21
Hvernig get ég tekið bjartari (eða dekkri) myndir af
myndefninu?
Hvernig get ég tekið myndir við lýsingu frá fl úrljósi
eða glóðarperum og jafnað út litaáhrif lýsingarinnar?
Hvernig get ég bætt tilteknum lit í lýsingu fl assins
þegar ég tek myndir?
Hvernig get ég notað sjálfvirkan fókus við daufa
birtu?
Hvernig get ég tekið myndir bæði af myndefninu og
bakgrunninum að nóttu til?
Hvernig get ég tekið myndir án þess að augu
myndefnisins virðist rauð?
Hvernig get ég tekið myndir af myndefni á ferð með
blikkljósaáhrifum með ítrekaðri lýsingu?
Hvernig get ég notað SB-910 með SLR myndavél sem
er ekki CLS-samhæf?
Hvernig get ég notað SB-910 með COOLPIXmyndavél?
GrunnaðgerðirB-6
Lýsing: MiðjusækinE-2
Notkun á óbeinu fl assiE-4
FlassleiðréttingE-17
LitaleiðréttingarsíurE-12
LitasíurE-12
Af-aðstoðarljósE-19
Hæg samstillingE-25
Lagfæring á rauðum augumE-25
Endurtekin fl assstillingC-18
SLR myndavél sem er ekki
CLS-samhæf
COOLPIX myndavélG-1
0
F-1
A
B
C
D
E
F
G
H
A–9
Page 10
Yfirlit yfir spurningar og svör
Flassljósmyndun 2 (með þráðlausu SB-910)
A
SpurningLeitarorð
Hvernig get ég notað fl eiri en einn fl assbúnað þegar
ég tek myndir?
Hvernig tek ég myndir af myndefni sem hreyfi st
hratt þegar notast er við fl eiri en einn þráðlausan fl assbúnað?
Undirbúningur
Hvernig tek ég myndir með SB-910 og COOLPIXmyndavél sem styður ljósmyndun með þráðlausum
fl assbúnaði?
Stillingar og aðgerðir
0
Þráðlaus fl assbúnaðurD-1
SU-4 ljósmyndun með
þráðlausum fl assbúnaði
CLS-samhæfar COOLPIX
myndavél
D-12
G-1
SpurningLeitarorð
Hvaða gerð rafhlaðna skal nota í fl assið?Samhæfar rafhlöðurB-7
Hversu langur er endurhleðslutíminn og hversu oft er
hægt að nota fl assið með fullhlöðnum rafhlöðum?
Hvernig breyti ég aðgerðastillingunum?SérsstillingarB-13
Hvernig endurstilli ég ýmsar stillingar?Tveggja hnappa endurstillingB-12
Hvernig læsi ég rofanum og hnöppunum á fl assinu
til að hindra notkun fyrir slysni?
Hvernig uppfæri ég fastbúnað fl assins?Uppfærsla á fastbúnaðiH-9
Lágmarksfjöldi fl assa/
endurhleðslutími fyrir hverja
gerð af rafhlöðu
TakkalásB-4
H-21
A–10
0
Page 11
Efnisyfirlit
Undirbúningur
A
Um SB-910 og þessa notendahandbók .................................................A-2
Yfi rlit yfi r spurningar og svör .................................................................A-9
Áður en hluturinn er notaður, vinsamlegast lesið eftirfarandi varúðarleiðbeiningar
vandlega til að tryggja rétta og örugga notkun og koma í veg fyrir skemmdir á Nikon
A
vörunni eða slys á mönnum.
Handhægar leiðbeiningar fyrir notandann, vinsamlega geymið þessar
öryggisleiðbeiningar með vörunni.
Í þessari handbók eru öryggisleiðbeiningar gefnar til kynna með þessum táknum:
VIÐVÖRUN
Undirbúningur
Ef leiðbeiningum sem merktar eru með þessu tákni er ekki fylgt getur það valdið
slysum, dauðsföllum eða eignaskemmdum.
VARÚÐ
Ef leiðbeiningum sem merktar eru með þessu tákni er ekki fylgt getur það valdið
eignaskaða.
VIÐVARANIR fyrir flass búnað
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við augu, skal 1.
tafarlaust skola augun með rennandi vatni og leita ráða hjá lækni. Ef ekki
er hugað að augunum strax getur það valdið varanlegum skaða.
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við húð eða 2.
fatnað skal tafarlaust skola svæðið með rennandi vatni. Langvarandi
snerting við efnið getur skaðað húðina.
Reynið aldrei að taka flassið í sundur eða gera við það á eigin spýtur3.
vegna hættu á raflosti og einnig getur það valdið bilun í búnaðinum; slík bilun
gæti valdið slysi.
Ef flassbúnaðurinn dettur í gólfið eða skaddast, skal ekki snerta neina 4.
óvarða innri málmhluta. Slíkir hlutar, sérstaklega þéttirinn og tengdir hlutar,
gætu verið með háa hleðslu og geta gefið raflost séu þeir snertir. Aftengið
búnaðinn eða fjarlægið rafhlöðurnar og gangið úr skugga um að snerta enga
rafræna hluti. Því næst skal fara með flassbúnaðinn til næsta söluaðila Nikon eða
viðurkenndra þjónustuaðila til viðgerðar.
Ef vart verður við hita, reyk eða brunalykt þá hættið notkun án tafar og 5.
fjarlægið rafhlöðurnar til að koma í veg fyrir að kvikni í tækinu eða það bráðni.
Leyfið flassinu að kólna svo hægt sé að snerta það og fjarlægja rafhlöðurnar.
Farið því næst með búnaðinn í viðgerð hjá næsta viðurkennda þjónustuaðila
Nikon.
A–14
Page 15
Flassið má ekki fara á kaf í vatn eða komast í snertingu við rigningu, 6.
saltvatn eða raka án þess að það hafi verið rétt varið fyrir vökvum
og raka. Við notkun við köfun er nauðsynlegt að nota viðurkennda
köfunarhýsingu. Ef vatn eða raki kemst í búnaðinn getur það valdið því að það
kvikni í honum eða hann geti valdið raflosti. Í slíkum tilfellum þarf að fjarlægja
rafhlöðurnar án tafar úr flassinu og fara með það til næsta söluaðila Nikon eða til
viðurkennds þjónustuaðila til viðgerðar.
Ath: oft reynist það óhagkvæmt að gera við raftæki sem hafa tekið vatn inn á
sig.
Ekki nota búnaðinn nærri eldfimum eða sprengifimum gastegundum.7.
Ef flassið er notað á svæðum þar sem eru eldfimar lofttegundir, t.d. própan og
bensín, svo og ryk, getur það valdið sprengingum eða eldsvoða.
Hleypið ekki af flassi með búnaðinum beint framan að ökumanni á 8.
ökutæki sem er á hreyfingu því það getur skert sjón hans tímabundið og
valdið slysi.
Hleypið ekki af flassi beint í augu neins sem er mjög nálægt,9. því það gæti
skemmt ljóshimnu augans. Aldrei hleypa af flassi í innan við eins metra fjarlægð
frá ungabörnum.
Ekki hleypa af flassi á meðan flasshausinn er í snertingu við hlut eða 10.
manneskju. Slíkt getur valið brunasárum og/eða íkveikju í fötum sökum hitans
frá flassinu.
Geymið litla aukahluti þar sem börn ná ekki til11. til að koma í veg fyrir að þau
gleypi þá. Sé aukahlutur gleyptur fyrir slysni, skal samstundis leita læknisaðstoðar.
Notið eingöngu rafhlöður sem tilgreindar eru í þessari notendahandbók.12.
Rafhlöður sem ekki eru tilgreindar geta lekið ætandi vökvum, sprungið eða
kviknað í þeim eða þær starfa ekki sem skyldi á einhvern annan hátt.
Blandið ekki saman mismunandi gerðum af rafhlöðum eða gömlum og 13.
nýjum því rafhlöðurnar gætu lekið ætandi vökva, sprungið eða kviknað gæti í
þeim. Þegar notuð er fleiri en ein rafhlaða í búnaðinum, skal alltaf nota rafhlöður
af sömu gerð og sem keyptar voru á sama tíma.
Aldrei skal reyna að endurhlaða rafhlöður sem eru ekki endurhlaðanlegar, 14.
svo sem mangan, alkalí eða litíumrafhlöður því rafhlöðurnar gætu lekið
ætandi vökva, sprungið eða kviknað gæti í þeim.
Þegar notaðar eru rafhlöður af venjulegri rafhlöðustærð (AA, AAA, C, 15.
D) eða aðrar algengar hleðslurafhlöður, svo sem nikkelmálmhýdríð (NiMH) rafhlöður eða þegar verið er að hlaða rafhlöðurnar, skal tryggja
að eingöngu sé notað hleðslutæki sem tilgreint er af framleiðanda
rafhlöðunnar og að leiðbeiningar séu lesnar vandlega. Endurhlaðið ekki
þessar rafhlöður með því að snúa pólum þeirra öfugt eða áður en þau
hafa kólnað nægilega því rafhlöðurnar gætu lekið ætandi vökva, sprungið eða
kviknað gæti í þeim. Gætið einnig varúðar þegar notaðar eru hleðslurafhlöður
sem kunna að fylgja með frá framleiðanda búnaðarins.
A–15
A
Undirbúningur
Page 16
Öryggisatriði
VARÚÐ fyrir flöss
A
Snertið ekki flassið með rakar hendur1. því það gæti valdið raflosti.
Haldið flassinu frá börnum til að koma í veg fyrir að þau láti 2.
flassbúnaðinn nærri munninum eða snerti varasama hluta búnaðarins;
því það gæti valdið raflosti.
Látið ekki búnaðinn verða fyrir kraftmiklum höggum3. því það gæti valdið
bilun sem yrði til þess að búnaðurinn gæti sprungið eða kviknað gæti í honum.
Notið aldrei virk hreinsiefni sem innihalda eldfim efni, svo sem þynni, 4.
bensín eða málningarhreinsi til að þrífa búnaðinn og geymið búnaðinn
Undirbúningur
aldrei þar sem fyrir eru efni eins og kamfóra eða nafta þar sem þetta
getur skemmt plasthýsinguna, valdið íkveikju eða raflosti.
Fjarlægið rafhlöður úr búnaðinum áður en hann er settur í geymslu í 5.
lengri tíma til að koma í veg fyrir íkveikju eða hann leki ætandi vökvum.
VIÐVARANIR fyrir rafhlöður
Hitið aldrei rafhlöður né fleygið þeim á eld1. því við það gætu rafhlöðurnar
lekið ætandi vökva, myndað hita eða sprungið.
Valdið ekki skammhlaupi á rafhlöðunum né takið þær í sundur2. því við
það gætu rafhlöðurnar lekið ætandi vökva, myndað hita eða sprungið.
Blandið ekki saman mismunandi gerðum af rafhlöðum eða gömlum og 3.
nýjum því við það gætu rafhlöðurnar lekið ætandi vökva, myndað hita eða
sprungið.
Setið ekki rafhlöðurnar í öfugt því við það gætu rafhlöðurnar4. lekið
ætandi vökva, myndað hita eða sprungið. Jafnvel þó aðeins ein rafhlaða sé
öfug í búnaðinum getur það valdið bilun í flassinu.
Gætið þess að nota hleðslutæki sem tilgreint er af framleiðanda 5.
rafhlaðanna til að koma í veg því fyrir að rafhlöðurnar leki ætandi vökva, hitni
eða springi.
Berið ekki rafhlöðurnar með eða geymið þær ásamt málmhlutum 6.
svo sem hálsfestum og hárnálum vegna þess að þessi efni gætu valdið
skammhlaupi í rafhlöðunum og við það gætu þær lekið ætandi vökva, hitnað
eða sprungið. Gætið þess einnig einkum ef margar rafhlöður eru saman
komnar að geyma þær í geymsluhólfi sem kemur í veg fyrir að pólarnir
á rafhlöðunum geti snert hver annan því ef þeir snertast í vitlausri röð getur
það einnig valdið skammhlaupi í rafhlöðunum sem við það gætu lekið ætandi
vökva, hitnað eða sprungið.
A–16
Page 17
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við augu, 7.
skal tafarlaust skola augun með rennandi vatni og leita ráða hjá lækni.
Ef ekki er hugað að augunum strax getur það valdið varanlegum skaða.
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við húð eða 8.
fatnað skal tafarlaust skola svæðið með rennandi vatni. Langvarandi
snerting við efnið getur skaðað húðina.
Fylgið ávallt aðvörunum og leiðbeiningum sem prentaðar eru á 9.
rafhlöðurnar til að koma í veg fyrir að gert sé nokkuð það sem gæti valdið því
að rafhlöðurnar leki ætandi vökva, myndi hita eða springi.
Gætið þess að nota aðeins rafhlöður sem tilgreindar eru í 10.
notendahandbókinni til að koma í veg því fyrir að rafhlöðurnar leki ætandi
vökva, myndi hita eða springi.
Opnið aldrei ytra byrðið utan um rafhlöðurnar né notið rafhlöður með 11.
sprungið ytra byrði því slíkar rafhlöður gætu lekið ætandi vökva, hitnað eða
sprungið.
Geymið smáhluti þar sem börn ná ekki til12. til að koma í veg fyrir að þau
gleypi þá. Sé rafhlaða gleypt fyrir slysni, skal samstundis leita læknisaðstoðar.
Rafhlöður mega ekki fara í vatn eða komast í snertingu við rigningu, 13.
saltvatn eða raka án þess að þær hafi verið rétt varðar til notkunar í
röku umhverfi. Ef vatn eða raki kemst í rafhlöðurnar getur það valdið því að
þær leki ætandi vökva eða hitni.
Ekki nota rafhlöður sem virðast óeðlilegar á nokkurn hátt, þar með 14.
taldar breytingar á lit eða lögun. Slíkar rafhlöður geta lekið ætandi vökva,
hitnað eða sprungið.
Hættið að hlaða hleðslurafhlöður ef þið takið eftir því að hleðslunni er 15.
ekki lokið innan tiltekins tíma til að koma í veg fyrir hættu á að rafhlaðan
leki ætandi vökva eða myndi hita.
Þegar á að farga rafhlöðum eða endurvinna þær þarf að einangra 16.
pólana með límbandi. Ef skammhlaup verður milli plús og mínus-póla á
rafhlöðu eftir að hafa komist í snertingu við málmhluti gæti það valdið íkveikju,
hitnun eða sprengingu. Fargið notuðum rafhlöðum í samræmi við reglugerðir
innlendra stjórnvalda.
Aldrei skal reyna að hlaða rafhlöður sem ekki eru hleðslurafhlöður í 17.
hleðslutæki því þær gætu lekið ætandi vökva eða hitnað.
Fjarlægið ónýtar rafhlöður úr búnaðinum án tafar18. því þær gætu lekið
ætandi vökva, hitnað eða sprungið.
Sýnið varúð þegar skipt er um rafhlöður eftir mikla notkun flassins19. því
rafhlöður geta hitnað við stöðuga notkun við flassljósmyndun.
A
Undirbúningur
A–17
Page 18
Öryggisatriði
VARÚÐ fyrir rafhlöður
A
Kastið ekki rafhlöðum eða látið þær verða fyrir sterku höggi því þær gætu
lekið ætandi vökva, hitnað eða sprungið.
Tákn fyrir endurvinnslusöfnun á við í Evrópulöndum
Þetta tákn gefur til kynna að þessari vöru skuli safnað sérstaklega.
Undirbúningur
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum.
Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á viðeigandi •
söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu sem heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða opinberum •
yfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
A–18
Page 19
Athugið fyrir notkun
Ábendingar um notkun flassins
Takið prufumyndir
Takið prufumyndir áður en mikilvægir viðburðir eins og brúðkaup og útskriftir eru
ljósmyndaðir.
Látið Nikon yfirfara flassið með reglulegu millibili
Nikon mælir með því að viðurkenndur þjónustuaðili eða söluaðili yfi rfari fl assið að
minnsta kosti á tveggja ára fresti.
Notið flass með Nikon búnaði
Eiginleikar Nikon SB-910 fl assins hafa verið lagaðir að Nikon myndavélum og
aukabúnaði að meðtöldum linsunum.
Myndavélar/aukahlutir frá öðrum framleiðendum uppfylla hugsanlega ekki
tæknikröfur Nikon og ósamhæfðar myndavélar/aukahlutir gætu skaddað hluta
SB-910 fl assins. Nikon getur ekki ábyrgst eiginleika SB-910 þegar fl assið er notað
með vörum sem ekki eru frá Nikon.
Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun, á eftirfarandi
vefsvæðum er að fi nna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum:•
http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: •
http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: •
http://www.nikon-asia.com/
A
Undirbúningur
Farið á þessar síður til að fá nýjustu upplýsingar um vörur, ráð, svör við algengum
spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Nánari
upplýsingar kunna að vera fáanlegar hjá umboðsaðila Nikon á þínu svæði. Sjá
vefslóð að neðan til að hafa samband:
http://imaging.nikon.com/
A–19
Page 20
Notkun
B
Hlutar flassins
B
6
7
8
Notkun
1
2
3
4
5
1 Flasshaus
2 Sleppihnappur lássins á halla/
snúningi fl asshaussins (0B-9)3 Lok á rafhlöðuhólfi 4 Hnappur til að taka lok á
rafhlöðuhólfi úr lás (0B-6)5 Gluggi ljósnema fyrir þráðlaust
Velur atriði til að stilla•
Aðgerðin eða stillingin sem valin •
er fyrir hvern hnapp er breytileg
eftir fl assstillingunni og stillingum
SB-910. (0B-5)
30 Hnappur fyrir prufufl ass
Stjórnar prufufl assi (• 0E-21) og
forskoðun á ljósi (0E-21)
Hægt er að breyta aðgerðum •
hnappsins, prufufl assi og
forskoðun á ljósi í sérstillingum.
(0B-17)
B–3
31 Hnappur til að taka úr lás
Til að stilla þráðlausa stillingu
fyrir fl assbúnað er afl rofanum/
rofanum fyrir þráðlausa stillingu
fyrir fl assbúnað snúið um leið og
hnappnum til að taka úr lás í miðju
rofans er haldið niðri. (0D-6, D-7)
32 Afl rofi /rofi fyrir þráðlausa
stillingu fyrir fl assbúnað
Snúið til að ræsa og slökkva. •
Velur stillingu fyrir aðalfl ass eða •
fjarstýrt fl ass við ljósmyndun
með þráðlausum fl assbúnaði
(0D-6, D-7)
33 V
alskífa
Snúið til að breyta vali. Valið atriði
er auðkennt á LCD skjánum.
(0B-12)
34 [OK] hnappur
Staðfestir valda stillingu (0B-12)
Page 23
t Takkalás virkjaður
Tákn fyrir takkalás
Ýtið samtímis á aðgerðarhnappa 1 og 2, þar sem
lástákn er prentað á milli, í 2 sekúndur. Táknið fyrir
takkalásinn birtist á LCD skjánum og rofi nn og
hnapparnir læsast.
Aflrofinn/rofinn fyrir þráðlausa stillingu fyrir •
flassbúnað og hnappurinn fyrir prufuflass eru
áfram ólæstir.
Ýtið aftur samtímis á aðgerðarhnappa 1 og 2 í •
2 sekúndur til að taka takkalásinn af.
B
Notkun
B–4
Page 24
Aðgerðarhnappar
Aðgerðin eða stillingin sem valin er fyrir hvern hnapp er breytileg eftir
fl assstillingunni og stillingum SB-910.
B
Notkun
Aðgerðarhnappur 1
Tákn fyrir stillingar og aðgerðir
Aðgerðarhnappur 2Aðgerðarhnappur 3
Staða á aðdráttarhaus
Flassleiðréttingargildi
Stig fl assstyrksins í
handvirkri fl assstillingu
Magn undirlýsingar vegna
þess að fl assstyrkur er ekki
nægilegur í i-TTL stillingu
Ljósop
Fjarlægð milli fl assbúnaðar
og myndefnis (í handvirkri
fl assstillingu með fjarlægð
í forgangi)
Fjöldi og tíðni fl assblossa
Breyta stillingaratriðum
Lýsing
Virkja sjálfvirkt lagfærðan
aðdrátt
Aðgerðin eða stillingin sem •
valin er fyrir hvern hnapp er
sýnd með tákni.
Þegar engin aðgerð er valin •
fyrir hnapp birtist ekkert
tákn fyrir ofan hnappinn á
LCD skjánum.
[Við ljósmyndun með þráðlausum
fl assbúnaði] (0D-1)
Rásir
Hlustunarbúnaður
[Í sérstillingum] (0B-13)
Fara á fyrri síðu
Fara á næstu síðu
Birta My Menu (valmyndin
mín) eða Full Menu (full
valmynd)
Breyta atriðum í My Menu
(valmyndin mín)
Hætta að breyta atriðum
í My Menu (valmyndin mín)
B–5
Page 25
Grunnaðgerðir
Í þessum hluta er farið yfi r grunnaðgerðir á i-TTL stillingu með CLS-samhæfri
myndavél.
v Varðandi fl assljósmyndun í raðmyndatöku
Til þess að koma í veg fyrir að SB-910 ofhitni skal leyfa því að kólna í minnst •
10 mínútur eftir að hleypt hefur verið af 15 sinnum í raðmyndatöku.
Ef hleypt er af flassinu í raðmyndatöku hvað eftir annað stillir innra öryggiskerfið •
hleðslutímann allt upp í 15 sekúndur. Ef áfram er hleypt af flassinu birtist vísirinn
fyrir hitarofann á LCD skjánum og allar aðgerðir að undanskildum sérstillingum
og því að kveikja og slökkva á myndavélinni verða óvirkar. (0E-23) Leyfið flassinu
að kólna í nokkrar mínútur til að slökkva á þessum eiginleika.
Aðstæðurnar þar sem innra öryggiskerfið grípur inn í geta verið breytilegar eftir •
hitastigi og stig flassstyrks SB-910 flassins.
Til notkunar með High-performance Battery Pack SD-9 (valfrjáls), sjá „Notkun •
High-performance Battery Pack SD-9.“ (0H-11)
B
Notkun
SKREF
1
Rafhlöðurnar settar í
Rennið lokinu á rafhlöðuhólfi nu frá
og ýtið um leið á hnappinn til að
taka lokið á rafhlöðuhólfi nu úr lás.
Setjið rafhlöðurnar í og farið eftir
merkingunum fyrir [+] og [−].
Lokið rafhlöðuhólfi nu.
B–6
Page 26
Grunnaðgerðir
Samhæfar rafhlöður endurnýjaðar/hlaðnar
Þegar skipt er um rafhlöður skal nota fjórar nýjar AA-rafhlöður af sömu tegund.
Farið eftir eftirfarandi töfl u til að ákvarða hvenær á að skipta um eða endurhlaða
rafhlöður eftir því hve langan tíma það tekur að kvikna á stöðuvísi fl assins.
B
Gerð rafhlöðu
1,5 V LR6 (AA) alkaline-rafhlaða20 sekúndur eða lengur
1,5 V FR6 (AA) litíumrafhlaða10 sekúndur eða lengur
Notkun
1,2 V HR6 (AA) Ni-MH hleðslurafhlaða10 sekúndur eða lengur
Varðandi lágmarks hleðslutíma og fjölda flassa fyrir hverja gerð rafhlöðu, sjá •
„Kennistærðir.“ (0H-21)
Afköst alkalírafhlaðna geta verið mjög breytileg eftir framleiðendum.•
1,5 V R6 (AA) sink-kolefnisrafhlöður eru ekki æskilegar.•
Ef notaður er valfrjáls ytri aflgjafi er hægt að hleypa oftar af flassinu og •
endurhleðslutíminn styttist. (0H-11)
Tími sem það tekur stöðuvísi fl assins að
kvikna
v Aukalegar varúðarleiðbeiningar varðandi rafhlöður
Lesið um aðvaranir og varúðarráðstafanir varðandi rafhlöður og fylgið þeim •
(0A-14 – A-18).
Gætið þess að lesa og fylgja viðvörunum fyrir rafhlöðuna í hlutanum „Varðandi •
rafhlöður“ (0H-7) fyrir notkun rafhlöðunnar.
Endurhleðslutíminn kann að vera lengri þegar notaðar eru FR6 (AA) •
litíumrafhlöður vegna þess að þær draga úr útstraumi þegar þær hitna.
B–7
Page 27
Rafhlöðuvísir
Þegar lítil hleðsla er eftir á rafhlöðunni birtist
táknið hér til hægri á skjánum og SB-910
hættir að virka. Skiptið um eða endurhlaðið
rafhlöður.
B
Notkun
SKREF
2
SB-910 fest á myndavélina
Gangið úr skugga um
að slökkt sé á SB-910 og
myndavélarhúsinu.
Gætið þess að lássveifi n fyrir
fl assfótinn sé til vinstri (hvíti
punkturinn).
Rennið fl assfætinum á
SB-910 í festingu fyrir
aukabúnað á myndavélinni.
Snúið lássveifi nni á „L.“
v Læsið fl assinu á sínum stað
Snúið lássveifi nni réttsælis þar til að
hún nemur staðar við merkið á festingu
fl assfótarins.
B–8
Page 28
Grunnaðgerðir
SB-910 flassið losað af myndavélinni
Gangið úr skugga um
að slökkt sé á SB-910 og
B
Notkun
Ef ekki er hægt að losa flassfót SB-910 úr festingu fyrir aukabúnað •
myndavélarinnar skal snúa lássveifinni aftur 90° til vinstri og renna SB-910 flassinu
hægt út.
Ekki fjarlægja SB-910 flassið með afli.•
myndavélarhúsinu, snúið
lássveifi nni 90° til vinstri og
rennið síðan fl assfæti SB-910
úr festingu myndavélarinnar
fyrir aukabúnað.
SKREF
LCD vísir fyrir stöðu flasshaussins
Stilling á flasshaus
3
B–9
Stillið fl asshausinn þannig
að hann snúi fram og haldið
um leið niðri sleppihnappi
lássins á halla/snúningi
fl asshaussins.
Flasshausinn læsist þegar honum •
er hallað 90° upp eða hann stilltur
þannig að hann snúi fram.
Flasshausinn er stilltur þannig að hann
snúi fram.
Flasshausinn er ekki beinn.
(Flasshausinn vísar upp eða snýr til
hægri eða vinstri.)
Flasshausinn vísar niður.
Page 29
SKREF
4
Kveikt á SB-910 og myndavélinni
Kveikið á SB-910 og
myndavélarhúsinu.
B
Dæmi um LCD skjámynd
Myndin hér að neðan er dæmi um LCD skjámynd SB-910 við eftirfarandi •
aðstæður: flassstilling: i-TTL stilling; myndsvæði: FX-snið; lýsing: venjuleg; ISOljósnæmi: 200; staða á aðdráttarhaus: 24 mm; f-tala ljósops: 5,6
Táknin á LCD skjánum geta verið breytileg eftir stillingum SB-910 og myndavélinni •
og linsunni sem notuð er.
Flassupplýsingar SB-910
Flassstilling
ISO-ljósnæmi
Virkt fjarlægðarsvið
fl assstyrksins
FX-snið
f-tala ljósops
Staða á aðdráttarhaus
Aðgerðir valdar fyrir aðgerðarhnappa
Stöðutákn SB-910
fl assins
Tenging við CLSsamhæfa myndavél
Notkun
B–10
Page 30
Grunnaðgerðir
B
Notkun
SKREF
5
Einungis eru birtar tiltækar flassstillingar á LCD skjánum.•
Einnig er hægt að velja flassstillingu með [MODE] hnappnum.•
Val á flassstillingu
Ýtið á [MODE] hnappinn til
að velja fl assstillinguna.
Snúið valskífunni þannig að
hún birti .
Ýtið á [OK] hnappinn.
Flassstillingunni breytt
Snúið valskífunni réttsælis til að birta tákn
fyrir tiltækar fl assstillingar á LCD skjánum.
Gangið úr skugga um að
kveikt sé á stöðuvísi fl assins
á SB-910 eða í leitara
myndavélarinnar áður en
smellt er af.
B–11
Page 31
Stillingar og LCD skjárinn
Tákn á LCD skjánum sýna stöðu stillinga. Hvaða tákn birtast er háð því hvaða
fl assstillingar og aðrar stillingar hafa verið valdar.
Aðgerðum SB-910 er í grundvallaratriðum stýrt á eftirfarandi hátt:•
Ýtið á hnapp til að fl etta á
valið atriði.
Breytið stillingunni með því að
snúa valskífunni.
Ýtið á [OK] hnappinn til að
staðfesta stillinguna.
Þegar • auðkennt atriði hefur verið
staðfest birtist það aftur óbreytt.
Ef ekki er ýtt á [OK] hnappinn, þá er •
auðkennt atriði staðfest og birtist aftur
óbreytt eftir átta sekúndur.
t Tveggja hnappa endurstilling
Ýtið samtímis á aðgerðarhnappa 1 og 3
(grænn punktur er prentaður við hvorn hnapp)
í 2 sekúndur til að endurstilla allar stillingar nema
sérstillingar á sjálfgefnar stillingar.
Þegar endurstillingunni er lokið lýsist LCD •
skjárinn upp og breytist svo aftur í venjulega
skjámynd.
B
Notkun
B–12
Page 32
Sérsniðnar aðgerðir og stillingar
Ýmsar aðgerðir fyrir SB-910 er hægt að stilla með skjánum.
Táknin sem birtast breytast eftir samsetningu myndavélar og stöðu SB-910.•
Aðgerðir og stillingar sem auðkenndar eru með rimlakössum virka ekki þó hægt •
sé að aðhæfa þær og stilla.
B
Sérstilling
Ýtið á [MENU] hnappinn til
Notkun
Atriði sem verið er að
stilla
að birta sérstillingarnar.
Snúið valskífunni til að
auðkenna valda stilling
og ýtið því næst á [OK]
hnappinn.
Hægt er að breyta auðkenndum •
atriðum.
B–13
Hlutum sem eru auðkenndir með hnitakössum er hægt
að breyta en þeir hafa ekki áhrif á notkun fl assins.
Page 33
º: Núverandi stilling
Val í boði
Snúið valskífunni til að
auðkenna valda stillingu
og ýtið því næst á [OK]
hnappinn.
Auðkennt á meðan valið er•
Ýtið á [OK] hnappinn til að fara aftur •
í atriðaval.
Ýtið á [MENU] hnappinn
til að fara aftur í venjulega
skjámynd.
LCD skjárinn fer aftur í venjulegt •
viðmót.
B
Notkun
B–14
Page 34
Sérsniðnar aðgerðir og stillingar
Stilling á My Menu (valmyndin mín)
Þegar síða fyrir sérstillingar birtist eru einungis þær sérstillingar sem eru stilltar fyrir
My Menu (valmyndin mín) birtar á LCD skjánum.
Hægt er að breyta atriðum í My Menu (valmyndin mín) hvenær sem er. •
B
Til að birta öll atriði er „FULL“ (ALLT) valið í stillingu My Menu (valmyndin mín) í •
sérstillingunum.
Notkun
Veljið „SET UP“ (UPPSETNING) í
stillingu My Menu (valmyndin
mín) í sérstillingum og ýtið á [OK]
hnappinn.
Veljið atriði í sérstillingum
fyrir My Menu (valmyndin
mín) með valskífunni og ýtið á
aðgerðarhnapp 2.
Merkt verður í gátreitinn við valda atriðið •
( ).
Enginn gátreitur birtist fyrir atriði sem ekki er •
hægt að velja.
Til að afmerkja gátreit er ýtt aftur á •
aðgerðarhnapp 2.
Ýtið á aðgerðarhnapp 1 til að fara aftur í My •
Menu (valmyndin mín) án þess að vista.
Endurtakið ferli til að stilla öll
atriði sem óskað er og ýtið svo á
[OK] hnappinn til að fara aftur í
stillingu á My Menu (valmyndin
mín).
Ýtið á [MENU] hnappinn til að loka
sérstillingum.
LCD skjárinn fer aftur í venjulegt viðmót.•
B–15
Page 35
t Síðubirting og skjámyndarstilling sérstillinga
Síðubirting
Hægt er að breyta síðum sérstillinga með aðgerðarhnöppum 1 og 2.
Síðurnar sem birtast geta verið frá einni upp í fimm eftir því hvaða stillingar eru •
valdar.
Staðsetning birtrar síðu er sýnd á stikunni.•
Skjástilling
Hægt er að breyta skjámyndarstillingum sérstillinga, My Menu (valmyndin mín) eða
Full Menu (full valmynd), með aðgerðarhnappi 3.
Staða birtrar síðu
innan sérstillinga
: Fara á fyrri síðu
: Fara á næstu síðu
: Skjámyndarstillingin Full Menu (full valmynd)
: Skjámyndarstillingin My Menu (valmyndin mín)
B
Notkun
B–16
Page 36
Sérsniðnar aðgerðir og stillingar
Sérsniðnar aðgerðir og stillingar í boði
(Feitletrað: sjálfgefi ð)
Valkostur fyrir sjálfvirka fl assstillingu án TTL (0C-5, C-8)
B
Flass með sjálfvirku ljósopi og prufufl össum
Flass með sjálfvirku ljósopi án prufufl assa
Sjálfvirkt fl ass án TTL og með prufufl össum
Sjálfvirkt fl ass án TTL og án prufufl assa
Notkun
Endurtekin fl assstilling með aðalfl assi (0D-10)
ON: Kveikt á endurtekinni fl assstillingu
OFF: Slökkt á endurtekinni fl assstillingu
Skref fl assleiðréttingar í handvirkri fl assstillingu (0C-17)
Stilla skref fl assleiðréttingar á bilinu M1/1 og M1/2 í handvirkri
fl assstillingu
1/3 EV: Leiðrétting með 1/3 EV skrefi
1 EV: Leiðrétting með 1 EV skrefi
Þráðlaus stilling fyrir fl assbúnað (0D-1)
Advanced (Lengra komnar): Þráðlaus fl assbúnaður
SU-4: SU-4 ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
Hnappur fyrir prufufl ass (0E-21)
FLASH (FLASS): Prufufl ass
MODELING (FORSKOÐUN): Forskoðun á ljósi
B–17
Page 37
Stig fl assstyrks prufufl assins í i-TTL stillingu (0E-21)
M1/128: Um það bil 1/128
M1/32: Um það bil 1/32
M1/1: Fullur
Val á FX-/DX-sniði (0A-6)
Ef staða á aðdráttarhaus er stillt handvirkt er hægt að velja
stillingar fyrir myndsvæði.
FX±∞ DX: Sjálfkrafa stillt í samræmi við myndsvæði
myndavélarinnar
Handvirk stilling á ISO-ljósnæmi (0E-21)
ISO-ljósnæmi stillt á bilinu milli 3 og 8000.
100: ISO 100
B
Stöðuvísir fl assins í stillingu fyrir fjarstýrt fl ass (0D-20)
Notkun
Val á því hvaða stöðuvísir fl ass á að blikka/kvikna í stillingu fyrir
fjarstýrt fl ass til að spara rafmagn
REAR, FRONT (AFTAN, FRAMAN): Stöðuvísir að aftan kviknar,
stöðuvísir að framan blikkar í stillingu fyrir fjarstýrt fl ass
REAR (AFTAN): Aðeins stöðuvísir að aftan kviknar
FRONT (FRAMAN): Aðeins stöðuvísir að framan blikkar í stillingu fyrir
fjarstýrt fl ass
Lýsing LCD skjás (0H-8)
Lýsing LCD skjás virkjuð eða gerð óvirk
ON: Virk
OFF: Óvirk
Birtuskil LCD skjás (0H-8)
Birtustig birtist á LCD skjánum í grafi með níu skrefum.
Fimm stig í níu skrefum
B–19
Mælieining (m/ft)
m: metrar
ft: fet
Page 39
Handvirk stilling stöðu á aðdráttarhaus með brotna
innbyggða dreifi skífu (0E-11)
Val á því hvort hægt er að stilla stöðu á aðdráttarhaus handvirkt
eða ekki þegar innbyggða dreifi skífan er brotin.
ON: Hægt er að stilla stöðu á aðdráttarhaus handvirkt
OFF: Ekki er hægt að stilla stöðu á aðdráttarhaus handvirkt
Stilling á My Menu (valmyndin mín) (0B-15)
Val á skjámyndarstillingu sérstillinga
FULL (ALLT): Öll atriði birt
MY MENU (VALMYNDIN MÍN): Atriði stillt fyrir My Menu (valmyndin mín)
birt
SET UP (UPPSETNING): Velja atriði fyrir My Menu (valmyndin mín)
Útgáfa fastbúnaðar (0H-9)
Endurstilla sérstillingar
Endurstilla sérstillingar á sjálfgefnar stillingar nema mælieiningu
(m/ft) og stillingar My Menu (valmyndin mín).
YES (JÁ): Endurstilla á sjálfgefnar stillingar
NO (NEI): Ekki endurstilla
B
Notkun
B–20
Page 40
Flassstillingar
C
i-TTL stilling
Upplýsingar sem koma frá prufufl össum og upplýsingar á lýsingarstýringu eru
samhæfar í myndavélinni og er stig fl assstyrksins stillt í samræmi við það.
Um ljósmyndun með SB-910 sem stillt er á i-TTL stillingu sjá „Grunnaðgerðir“ •
(0B-6).
Annaðhvort er valkosturinn i-TTL jafnað fylliflass eða staðal i-TTL stilling í boði.•
i-TTL jafnað fylliflass
C
Stig fl assstyrksins er stillt sjálfkrafa til að gefa hæfi lega jafnaða lýsingu á
aðalmyndefni og bakgrunni. birtist á LCD skjánum.
Staðal i-TTL
Aðalmyndefnið fær rétta lýsingu, án tillits til bakgrunnsins. Þetta kemur að gagni
þegar leggja á áherslu á aðalmyndefnið. birtist á LCD skjánum.
Flassstillingar
t Ljósmælingarstilling og i-TTL stilling myndavélarinnar
Þegar ljósmælingarstillingu myndavélarinnar er breytt í punktmælingu meðan •
i-TTL jafnað fylliflass er notað þá breytist i-TTL stillingin sjálfkrafa í staðal i-TTL
stillingu.
i-TTL stillingin breytist sjálfkrafa í i-TTL jafnað fylliflass eftir að ljósmælingarstillingu •
myndavélarinnar er breytt í fylkisljósmælingu eða miðjusækna ljósmælingu.
C–1
Page 41
Stilling í i-TTL stillingu
Ýtið á [MODE] hnappinn.
Snúið valskífunni þannig að
hún birti
Ýtið á [OK] hnappinn
Dæmi um LCD-skjámynd í i-TTL stillingu
: Prufufl öss
: i-TTL
: Jafnað fyllifl ass
eða .
C
Flassstillingar
C–2
Page 42
i-TTL stilling
Virk fjarlægð flassstyrksins í i-TTL stillingu
Virkt fjarlægðarsvið fl assstyrksins er gefi ð upp
með tölum og súluriti á LCD skjánum.
Raunveruleg fjarlægð milli flassbúnaðar og •
myndefnis á að vera innan þeirra fjarlægða
sem sýndar eru.
Fjarlægðarsviðið er breytilegt eftir stillingu á •
myndsvæði myndavélarinnar, lýsingarmynstri,
C
Þessi táknmynd merkir að ekki
er hægt að stilla fl assstyrkinn
á viðeigandi hátt fyrir styttri
vegalengd.
ISO-ljósnæmi, staða á aðdráttarhaus
og ljósopi. Nánari upplýsingar eru í
„Kennistærðir.” (0H-15)
t Sjálfvirk stilling á ISO-ljósnæmis, ljósops og brennivíddar
Flassstillingar
Þegar SB-910 fl assið er notað með CLS-samhæfri myndavél og CPU-linsu þá eru
ISO-ljósnæmi, ljósop og brennivídd stillt sjálfkrafa í samræmi við upplýsingar frá
linsunni og myndavélinni.
Nánari upplýsingar um ISO-ljósnæmissvið eru í notendahandbók myndavélarinnar. •
C–3
Page 43
v Þegar ófullnægjandi fl assstyrkur fyrir rétta myndlýsingu er
gefi nn til kynna
Þegar stöðuvísirinn á SB-910 flassinu •
og í leitara myndavélarinnar blikka í um
3 sekúndur eftir að mynd hefur verið tekin
þá getur verið að myndin sé undirlýst
vegna þess að flassstyrkurinn hafi ekki verið
nægilega mikill. Til að lagfæra þetta þá notið
víðara ljósop eða hærra ISO-ljósnæmi eða
færið flassið nær myndefninu og takið aðra
mynd.
• Magn undirlýsingar vegna þess að
flassstyrkur er ekki nægilegur er gefinn
til kynna með lýsingartölunni (−0,3 EV til
−3,0 EV) á LCD skjá SB-910 í um 3 sekúndur.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til að birta •
lýsingartölu aftur.
C
Flassstillingar
C–4
Page 44
Flassstilling með sjálfvirku ljósopi
Ljósnemi SB-910 fyrir sjálfvirkt fl ass án TTL mælir fl assið sem endurkastast af
myndefninu og SB-910 stjórnar stigi fl assstyrksins samkvæmt upplýsingum um linsu
og myndavél sem sendar eru til SB-910, m.a. um ISO-ljósnæmi, gildi leiðréttingar á
lýsingu, ljósop og brennivídd linsu.
Flassstilling með sjálfvirku ljósopi stillt
Flassstilling með sjálfvirku ljósopi er sjálfvirk fl assstilling án TTL með ljósopi í forgangi.
Hægt er að stilla hana á valkostinn sjálfvirk fl assstilling án TTL í sérstillingunum.
C
(0B-17)
Flass með sjálfvirku ljósopi og prufuflössum er sjálfgefin valkostur fyrir sjálfvirka •
flassstillingu án TTL.
Þegar engar upplýsingar um ljósop eru sendar til SB-910 er flassstillingin sjálfkrafa •
stillt á sjálfvirkt flass án TTL.
Ýtið á [MODE] hnappinn.
Flassstillingar
Snúið valskífunni þannig að
hún birti .
Ýtið á [OK] hnappinn.
Dæmi um LCD-skjámynd í flassstillingu með sjálfvirku ljósopi
: Prufufl öss
: Flass með sjálfvirku ljósopi
C–5
Page 45
t Prufufl öss
Hægt er að gera prufuflöss virk eða óvirk sem valkost fyrir sjálfvirka flassstillingu •
án TTL í sérstillingum. (0B-17)
Með prufuflössum er flassstyrknum stjórnað á nákvæmari hátt. SB-910 hleypir af •
prufuflössum til að safna upplýsingum með endurkasti á flassi áður en eiginlega
flassinu er hleypt af.
Virkja ætti prufuflöss þegar sjálfvirk FP-háhraðasamstilling (• 0E-24) eða FV-læsing
(0E-25) er notuð.
Virk fjarlægð flassstyrksins í flassstillingu með sjálfvirku ljósopi
Virk fjarlægð fl assstyrksins er gefi n upp með
tölum og súluriti á LCD skjánum.
Raunveruleg fjarlægð milli flassbúnaðar og •
myndefnis á að vera innan þeirra fjarlægða
sem sýndar eru.
Fjarlægðarsviðið er breytilegt eftir stillingu á •
myndsvæði myndavélarinnar, lýsingarmynstri,
ISO-ljósnæmi, stöðu á aðdráttarhaus
og ljósopi. Nánari upplýsingar eru í
„Kennistærðir.” (0H-15)
C
Flassstillingar
C–6
Page 46
Flassstilling með sjálfvirku ljósopi
Mynd tekin í flassstillingu með sjálfvirku ljósopi
Gangið úr skugga um að
raunveruleg fjarlægð milli
fl assbúnaðar og myndefnis
sé innan virks fjarlægðarsviðs
fl assstyrksins.
C
Staðfestið að kveikt sé á
stöðuvísi fl assins og takið svo
myndina.
v Þegar ófullnægjandi fl assstyrkur fyrir rétta myndlýsingu er
gefi nn til kynna
Flassstillingar
Þegar stöðuvísar fl assins á SB-910 og í leitara
myndavélarinnar blikka í um 3 sekúndur eftir að
mynd er tekin getur verið um að ræða undirlýsingu
vegna þess að fl assstyrkur er ekki nægilegur. Til
að lagfæra þetta þá notið víðara ljósop eða hærra
ISO-ljósnæmi eða færið fl assið nær myndefninu og
takið aðra mynd.
t Lýsing athuguð áður en mynd er tekin
Prófi ð fl assið við sömu aðstæður og með
sömu fl ass- og myndavélarstillingum áður en
raunverulega myndin er tekin.
Þegar stöðuvísar flassins blikka eftir prufuflassið •
getur verið um að ræða undirlýsingu vegna þess
að flassstyrkur er ekki nægilegur.
C–7
Page 47
Sjálfvirk flassstilling án TTL
Ljósnemi SB-910 fyrir sjálfvirkt fl ass án TTL mælir fl assið sem endurkastast af
myndefninu og SB-910 stjórnar stigi fl assstyrksins í samræmi við upplýsingar um
endurkast fl assins.
Sjálfvirk flassstilling án TTL stillt
Hægt er að gera sjálfvirka fl assstillingu án TTL að valkosti fyrir sjálfvirka fl assstillingu
án TTL í sérstillingunum. (0B-17)
Sjálfgefin stilling fyrir valkostinn fyrir sjálfvirka flassstillingu án TTL er flass með •
sjálfvirku ljósopi (sjálfvirkt flass án TTL með ljósopi í forgangi) og prufuflössum.
Ýtið á [MODE] hnappinn.
Snúið valskífunni þannig að
hún birti .
Ýtið á [OK] hnappinn.
Dæmi um LCD skjámynd í sjálfvirkri flassstillingu án TTL
: Prufufl öss
: Sjálfvirkt fl ass án TTL
C
Flassstillingar
Ljósop; undirstrikað þegar ljósop er stillt á SB-910
C–8
Page 48
Sjálfvirk flassstilling án TTL
t Prufufl öss
Hægt er að gera prufuflöss virk eða óvirk sem valkost fyrir sjálfvirka flassstillingu •
án TTL í sérstillingum. (0B-17)
Með prufuflössum er flassstyrknum stjórnað á nákvæmari hátt. SB-910 hleypir af •
prufuflössum til að safna upplýsingum með endurkasti á flassi áður en eiginlega
flassinu er hleypt af.
Virkja ætti prufuflöss þegar sjálfvirk FP-háhraðasamstilling (• 0E-24) eða FV-læsing
(0E-25) er notuð.
C
Virk fjarlægð flassstyrksins í sjálfvirkri flassstillingu án TTL
Virk fjarlægð fl assstyrksins er gefi n upp með
tölum og súluriti á LCD skjánum.
Raunveruleg fjarlægð milli flassbúnaðar og •
myndefnis á að vera innan þeirra fjarlægða
Flassstillingar
sem sýndar eru.
Fjarlægðarsviðið er breytilegt eftir stillingu á •
myndsvæði myndavélarinnar, lýsingarmynstri,
ISO-ljósnæmi, stöðu á aðdráttarhaus
og ljósopi. Nánari upplýsingar eru í
„Kennistærðir.” (0H-15)
C–9
Page 49
Mynd tekin í sjálfvirkri flassstillingu án TTL
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til að
fl etta að ljósopinu.
Snúið valskífunni til að stilla
ljósop. Gætið að því að virk
fjarlægð fl assstyrksins ræðst af
ljósopi.
Hægt er að breyta ljósopi með •
aðgerðarhnappi 3.
Hægt er að ná fram réttri lýsingu þegar •
raunveruleg fjarlægð milli flassbúnaðar
og myndefnis er innan virkrar fjarlægðar
flassstyrksins.
Ýtið á [OK] hnappinn.
Stillið sama ljósop á linsunni
eða myndavélinni og á fl assinu.
Staðfestið að kveikt sé á
stöðuvísi fl assins og takið svo
myndina.
v Þegar ófullnægjandi fl assstyrkur fyrir rétta myndlýsingu er
gefi nn til kynna
Þegar stöðuvísar fl assins á SB-910 og í leitara myndavélarinnar blikka í um
3 sekúndur eftir að mynd er tekin getur verið um að ræða undirlýsingu vegna þess
að fl assstyrkur er ekki nægilegur. Til að lagfæra þetta þá notið víðara ljósop eða
hærra ISO-ljósnæmi eða færið fl assið nær myndefninu og takið aðra mynd.
C
Flassstillingar
C–10
Page 50
Sjálfvirk flassstilling án TTL
t Lýsing athuguð áður en mynd er tekin
Prófi ð fl assið við sömu aðstæður og með
sömu fl ass- og myndavélarstillingum áður en
raunverulega myndin er tekin.
Þegar stöðuvísar flassins blikka eftir •
prufuflassið getur verið um að ræða
undirlýsingu vegna þess að flassstyrkur er
C
Flassstillingar
ekki nægilegur.
C–11
Page 51
Handvirk flassstilling með fjarlægð í forgangi
Í þessari stillingu fl assins þá stjórnar SB-910 fl assið stigi fl assstyrksins sjálfkrafa í
samræmi við stillingar myndavélarinnar þegar gildið fyrir fjarlægðina milli fl assins og
myndefnisins er valið.
Handvirk flassstilling með fjarlægð í forgangi
Handvirkt fl ass með fjarlægð í forgangi er ekki mögulegt þegar fl asshaus SB-910
hallar upp eða snýr til hægri eða vinstri.
Ýtið á [MODE] hnappinn.
Snúið valskífunni þannig að
hún birti .
Ýtið á [OK] hnappinn.
Dæmi um LCD skjámynd í handvirkri flassstillingu með fjarlægð í
forgangi (með 5 m fjarlægð milli flassbúnaðar og myndefnis)
Fjarlægð milli fl assbúnaðar og myndefnis (T) vísir
sem sýnir virka fjarlægð fl assstyrksins (súlurit)
Þegar fjarlægð milli fl assbúnaðar og myndefnis birtist
í vísinum fyrir virka fjarlægð fl assstyrksins kveikir
SB-910 á fl assi með viðeigandi fl assstyrk.
Fjarlægð milli fl assbúnaðar og
myndefnis (vísitala)
C
Flassstillingar
C–12
Page 52
Handvirk flassstilling með fjarlægð í forgangi
Að taka mynd í handvirkri flassstillingu með fjarlægð í forgangi
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til
að fl etta á fjarlægð milli fl assbúnaðar og myndefnis.
Stillið fjarlægðina milli
fl assbúnaðar og myndefnis
C
Flassstillingar
með valskífunni og ýtið svo á
[OK] hnappinn.
Auk þess er hægt að stilla fjarlægðina •
milli flassbúnaðar og myndefnis með
aðgerðarhnappi 3.
Fjarlægðin milli flassbúnaðar og •
myndefnis er breytileg eftir ISO-ljósnæmi
og er á bilinu 0,3 m og 20 m.
Gætið þess að stöðuvísir
fl assins lýsi og smellið síðan af.
Fjarlægð milli flassbúnaðar og myndefnis (í handvirkri flassstillingu
með fjarlægð í forgangi)
Fjarlægð milli flassbúnaðar og myndefnis milli 0,3 m og 20 m•
Ef æskileg fjarlægð milli flassbúnaðar og myndefnis er ekki sýnd skal velja styttri •
vegalengd frá flassi til myndefnis. Ef, til dæmis, fjarlægðin milli flassbúnaðar og
myndefnis er 2,7 m skal velja 2,5 m.
v Þegar ófullnægjandi fl assstyrkur fyrir rétta myndlýsingu er
gefi nn til kynna
Þegar stöðuvísar fl assins á SB-910 og í leitara
myndavélarinnar blikka í um 3 sekúndur eftir
að mynd er tekin getur verið um að ræða
undirlýsingu vegna þess að fl assstyrkur er ekki
nægilegur að ræða. Til að bæta úr þessu þá
notið víðara ljósop eða hærra ISO-ljósnæmi og
takið aðra mynd.
C–13
Page 53
t Þegar fl asshaus SB-910 er hallað eða snúið í handvirkri
fl assstillingu með fjarlægð í forgangi
Þegar flassið er notað í handvirkri flassstillingu með fjarlægð í forgangi og •
flasshausnum er hallað upp eða snúið til hægri eða vinstri breytist flassstillingin
sjálfkrafa í flassstillingu með sjálfvirku ljósopi eða sjálfvirka flassstillingu án TTL.
Í þessu tilviki fer flassstillingin sjálfkrafa aftur í handvirka flassstillingu með •
fjarlægð í forgangi þegar flasshausnum er snúið fram eða honum er hallað niður.
C
Flassstillingar
C–14
Page 54
Handvirk flassstilling
Í handvirkri fl assstillingu eru ljósop og stig fl assstyrksins valin handvirkt. Þannig er
mögulegt að stjórna lýsingu og fjarlægð milli fl assbúnaðar og myndefnis.
Hægt er að stilla stig flassstyrksins frá M1/1 (fullum styrk) til M1/128 eftir því sem •
hentar við myndsköpun.
Í handvirkri flassstillingu er undirlýsing vegna of lítils flassstyrks ekki gefin til •
kynna.
Stilling á handvirkri flassstillingu
C
Flassstillingar
Dæmi um LCD-skjámynd í handvirkri flassstillingu
Stig fl assstyrksins
Ýtið á [MODE] hnappinn.
Snúið valskífunni þannig að
hún birti .
Ýtið á [OK] hnappinn.
C–15
Virk fjarlægð fl assstyrks (vísitala)
Virk fjarlægð fl assstyrks (T)
Page 55
Mynd tekin með handvirkri flassstillingu
Ýtið á aðgerðarhnapp 2
til að fl etta upp á stig fl assstyrksins.
Stillið stig fl assstyrksins með
því að snúa valskífunni og
ýtið svo á [OK] hnappinn.
Auk þess er hægt að stilla stig •
flassstyrksins með aðgerðarhnappi 2.
Stillið fjarlægð milli flassbúnaðar •
og myndefnis í samræmi við virka
fjarlægð flassstyrksins.
Gætið þess að stöðuvísir
fl assins lýsi og smellið síðan
af.
t Þegar engar upplýsingar um ljósop linsunnar eru sendar
Þegar upplýsingar um ljósop linsunnar eru ekki sendar til SB-910 er hægt að stilla
ljósopið með aðgerðarhnappi 3.
Ljósop; undirstrikað þegar ljósop
er stillt á SB-910
C
Flassstillingar
C–16
Page 56
Handvirk flassstilling
Stilling á ■ stigi fl assstyrksins
Auðkennið stig fl assstyrksins og snúið síðan valskífunni til að breyta styrk
fl assstyrksins.
C
Flassstillingar
Valskífu er snúið
rangsælis
1/11/1
–0,3
–0,7
–0,3
–0,7
1/81/8
–0,3
–0,7
1/16
–0,3
–0,7
1/32
–0,3
–0,7
1/64
–0,3
–0,7
1/1281/128
Stig fl assstyrksins: hátt
Stig fl assstyrksins: lágt
Valskífu er snúið
réttsælis
1/21/2
+0,7
+0,3
1/41/4
+0,7
+0,3
+0,7
+0,3
1/16
+0,7
+0,3
1/32
+0,7
+0,3
1/64
+0,7
+0,3
Ef valskífunni er snúið rangsælis hækkar vísitalan (stig flassstyrksins minnkar). Ef •
valskífunni er snúið réttsælis lækkar vísitalan (stig flassstyrksins eykst).
Stig flassstyrksins breytist í ±1/3 EV-skrefum nema á milli 1/1 og 1/2. 1/32 –0,3 og •
1/64 +0,7 gefa til kynna sama stig flassstyrksins.
Sjálfgefin stilling er að flassleiðrétting milli 1/1 og 1/2 sé ±1 EV-skref. Hægt er •
að breyta þessu skrefi í ±1/3 EV-skref í sérstillingunum (0B-17). Með sumum
myndavélum, og þegar notaður er meiri lokarahraði með hærra stigi flassstyrksins
en M1/2, getur raunverulegur flassstyrkur minnkað í M1/2 stig.
C–17
Page 57
Endurtekin flassstilling
Í endurtekinni fl assstillingu kveikir SB-910 endurtekið á fl assinu í einni töku til að ná
fram ítrekuðum blikkljósaáhrifum.
Gangið úr skugga um að notaðar séu nýjar eða fullhlaðnar rafhlöður og gerið ráð •
fyrir nægum tíma til að flassbúnaðurinn geti endurhlaðið sig á milli endurtekinna
flasslotna.
Þar sem lokarahraðinn er minni er mælt með notkun þrífótar til að koma í veg •
fyrir að myndavélin/flassbúnaðurinn hristist.
Ófullnægjandi flassstyrkur fyrir rétta myndlýsingu er ekki gefinn til kynna í •
endurtekinni flassstillingu.
Endurtekin flassstilling stillt
Ýtið á [MODE] hnappinn.
Snúið valskífunni þannig að
hún birti .
Ýtið á [OK] hnappinn.
C
Flassstillingar
Dæmi um LCD skjámynd í endurtekinni flassstillingu
Stig fl assstyrksins
Fjöldi fl assblossa
Tíðni fl assblossa
Virk fjarlægð fl assstyrks
(vísitala)
Virk fjarlægð fl assstyrks (T)
C–18
Page 58
Endurtekin flassstilling
Stilling á stigi flassstyrksins, fjölda og tíðni
flassblossa
Þegar talað er um fjöldi • flassblossa er átt við hversu oft er hleypt af flassinu á
hvern ramma.
Þegar talað er um tíðni • flassblossa er átt við hversu oft er hleypt af flassinu á
sekúndu.
Tíðni þess að hleypt er af flassinu er hámarksfjöldi flassblossa þegar lokari •
myndavélarinnar er opinn. Þessi fjöldi næst ekki með miklum lokarahraða og lágri
C
tíðni þess að hleypt er af flassinu.
Hámarksfjöldi flassblossa er breytilegur eftir stigi flassstyrksins og tíðni þess að •
hleypt er af flassinu. Í töflunni hér að neðan má sjá hámarksfjölda flassblossa.
Hámarksfjöldi flassblossa
Tíðni
Flassstillingar
M1/8
1 Hz
14 16 22 30 36 46 60 68 78 90 90 90 90
2 Hz
12 14 18 30 36 46 60 68 78 90 90 90 90
3 Hz
4 Hz
10 12 14 20 24 30 50 56 64 80 80 80 80
5 Hz
8 10 12 20 24 30 40 44 52 70 70 70 70
6 Hz
6 7 10 20 24 30 32 36 40 56 56 56 56
7 Hz
6 7 10 20 24 26 28 32 36 44 44 44 44
8 Hz
5 6 810 12 14 24 26 30 36 36 36 36
9 Hz
56810121422242832323232
10 Hz
4 5 6 8 91020222628 28 28 28
20 Hz
30 Hz
40 Hz
50 Hz
60 Hz
456891012141824242424
70 Hz
80 Hz
90 Hz
100 Hz
M1/8
–1/3EV
M1/8
–2/3EV
M1/16
M1/16
–1/3EV
Stig fl assstyrksins
M1/16
M1/32
–2/3EV
M1/32
–1/3EV
M1/32
–2/3EV
M1/64
M1/64
–1/3EV
M1/64
–2/3EV
M1/128
C–19
Page 59
Mynd tekin í endurtekinni flassstillingu
Ýtið á aðgerðarhnapp 2 til að
fl etta á stig fl assstyrksins.
Snúið valskífunni til að velja
stig fl assstyrksins og ýtið svo á
[OK] hnappinn.
Hægt er að breyta stigi flassstyrksins með •
aðgerðarhnappi 2.
Hægt er að stilla stig flassstyrksins á milli •
M1/8 og M1/128.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til að
fl etta upp á fjölda fl assblossa,
snúið valskífunni til að velja
hversu oft og ýtið svo á [OK]
hnappinn.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til að
fl etta upp á fjölda fl assblossa,
snúið valskífunni til að velja
tíðnina og ýtið svo á [OK]
hnappinn.
Ákvarðið styrkleikatöluna
í samræmi við stig
fl assstyrksins og stöðuna á
aðdráttarhausnum.
Nánari upplýsingar eru í „Kennistærðir.” •
(0H-18)
C
Flassstillingar
C–20
Page 60
Endurtekin flassstilling
LCD skjár myndavélarinnar
LCD skjár myndavélarinnar
C
Flassstillingar
Reiknið út f-tölu ljósopsins út frá
fjarlægðinni milli fl assbúnaðar og
myndefnis og styrkleikatölunni
og stillið ljósop myndavélarinnar
samkvæmt henni.
Sjá „Styrkleikatala, ljósop og fjarlægð milli •
flassbúnaðar og myndefnis“ til að ákvarða f-töluna.
(0H-4)
Ekki er hægt að stilla ljósop með SB-910.•
Virk fjarlægð flassstyrksins sem á við stig •
flassstyrksins og ljósopið er birt.
Stillið lokarahraða myndavélarinnar.
Ákvarðið lokarahraðann með jöfnunni hér að •
neðan og stillið á lægri lokarahraða myndavélar en
útreiknaða lokarahraðann.
Lokarahraði = fjöldi flassblossa
/ tíðni flassblossa
Ef fjöldi flassblossa er af flassinu er 10 (sinnum) og •
tíðni flassblossa er af flassinu er 5 (Hz) skal stilla
lokarahraðann á meira en 2 sekúndur.
Einnig er hægt að stilla á b-stillingu.•
Staðfestið að kveikt sé á stöðuvísi
fl assins og takið svo myndina.
C–21
Page 61
t Virkni fl assins athuguð áður en mynd er tekin
Prófi ð fl assið við sömu aðstæður og með
sömu fl ass- og myndavélarstillingum áður en
raunverulega myndin er tekin.
v Leiðrétting á lýsingu í endurtekinni fl assstillingu
Yfirlýsing kemur fyrir í endurtekinni flassstillingu þegar raunveruleg fjarlægð •
milli flassbúnaðar og myndefnis er sú sama og virk fjarlægð flassstyrksins sem
ákvörðuð er með f-tölunni í ferli . Það er vegna þess að rétt lýsing fæst þegar
hleypt er einu sinni af flassinu.
Veljið hærri f-tölu í myndavélinni til að koma í veg fyrir yfirlýsingu.•
C
Flassstillingar
C–22
Page 62
Ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði
D
Uppsetning á ljósmyndun með
þráðlausum flassbúnaði með SB-910
Með SB-910 er þráðlaus fl assbúnaður og SU-4 ljósmyndun með þráðlausum
fl assbúnaði möguleg. Sjálfgefi n þráðlaus stilling SB-910 fyrir fl assbúnað er þráðlaus
fl assbúnaður (Advanced Wireless Lighting).
Mælt er með þráðlausum flassbúnaði við venjulegar ljósmyndir með mörgum •
flössum.
Hægt er að breyta þráðlausri stillingu fyrir flassbúnað, þráðlausum flassbúnaði •
(Advanced Wireless Lighting) og SU-4 ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði í
sérstillingunum. (0B-17)
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–1
Page 63
Þráðlaus flassbúnaður
Fjarstýrður fl assbúnaður
(hópur C)
Fjarstýrður fl assbúnaður
(hópur A)
Aðalfl assið lætur fjarstýrða fl assbúnaðinn hleypa af prufufl össum.
Myndavélin mælir endurkast ljóssins.
Myndavélin virkjar fl assbúnaðinn.
SB-910 flassið sem er fest á myndavél er aðalflassið.•
Hægt er að setja upp allt að þrjá (A, B, C) hópa af fjarstýrðum flassbúnaði.•
Hægt er að hafa einn eða fleiri fjarstýrða flassbúnaði í hvorum hóp.•
Aðalflassbúnaðurinn og hver fjarstýrður flassbúnaðarhópur geta unnið með •
annað flassleiðréttingargildi og flassstillingu en hin flössin eða hóparnir.
Fjarstýrður fl assbúnaður
(hópur B)
Aðalfl ass á
myndavélinni
D
D–2
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
Page 64
Uppsetning á ljósmyndun með þráðlausum
flassbúnaði með SB-910
SU-4 ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði
D
Fjarstýrður
fl assbúnaður
Þegar aðalfl assið hleypir af veldur það því að fjarstýrður búnaður
hleypir af EÐA Þegar aðalfl assið hleypir af stjórnar það hvenær
fjarstýrður fl assbúnaður hleypipr af (í AUTO eða M stillingu).
Fjarstýrður fl assbúnaður hættir að hleypa af þegar aðalfl assið hættir
(í AUTO stillingu).
Hægt er að nota flassið á myndavélinni eða innbyggða flassið í henni sem •
aðalflass.
Gætið þess að aftengja prufuflassaðgerðina’ á aðalflassinu eða veljið flassstillingu •
á aðalflassinu sem virkjar ekki prufuflöss.
Flassstilling er stillt á hverjum flassbúnaði fyrir sig. Stillið á sömu flassstillingu á •
hverjum fjarstýrðum flassbúnaði.
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–3
Aðalfl ass á myndavélinni
Page 65
Aðgerðir SB-910 fyrir ljósmyndun með mörgum flössum
Flassljósmyndun
með þráðlausum
fl assbúnaði
SU-4 ljósmyndun
með þráðlausum
fl assbúnaði
Notað í stillingu
fyrir aðalfl ass
•
i-TTL
Flass með sjálfvirku •
1
ljósopi*
Flassstilling
Ljósmyndun
með
endurteknu
fl assi
Flassleiðrétting Möguleg
HópurAllt að 3 hópar (A, B, C)
2
Rás*
Flassstilling
Flassleiðrétting Möguleg–
Sjálfvirkt fl ass án •
1
TTL*
Handvirkt fl ass•
Flassvirkni óvirk•
Möguleg, stillt í
sérstillingunum
4 rásir (1 – 4)
•
Flass með sjálfvirku
1
ljósopi*
Sjálfvirkt fl ass án •
1
TTL*
Handvirk fl assstilling •
með fjarlægð í
forgangi
•
Handvirkt fl ass
Notað í stillingu
fyrir fjarstýrt fl ass
Flassstillingin er stillt
á aðalfl assinu (hver
hópur getur hleypt
af með annarri
fl assstillingu en hinir
hóparnir)
Möguleg
Flassleiðréttingargildið
er stillt á aðalfl assinu
(hver hópur getur
hleypt af með öðru
leiðréttingargildi en
hinir hóparnir)
AUTO (sjálfvirkt)•
M (handvirkt)•
OFF (fl ass óvirkt)•
*1 SB-910 er í fl assstillingu með sjálfvirku ljósopi óháð valkostinum fyrir sjálfvirka
fl assstillingu án TTL sem stilltur er í sérstillingunum. SB-910 er í sjálfvirkri
fl assstillingu án TTL þegar engar linsuupplýsingar, t.d. um brennivídd og ljósop,
eru tiltækar.
*2 Hægt er að nota eina rás af fjórum. Hægt er að ræsa fjarstýrðan fl assbúnað með
öðrum aðalfl össum. Notið rás með öðru númeri ef annar ljósmyndari er að nota
sömu gerð af þráðlausum fl össum í grenndinni.
D–4
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
Page 66
Aðgerðir SB-910 fyrir ljósmyndun með mörgum flössum
v Að gera aðalfl assið óvirkt
Ef hætt er við fl össun á aðalfl assinu og aðeins fjarstýrði fl assbúnaðurinn hleypir
af þá gefur aðalfl assið frá sér nokkur dauf ljósmerki til að ræsa fjarstýrða fl assbúnaðinn. Þessi aðgerð hefur venjulega ekki áhrif á rétta lýsingu á myndefninu
en þó gæti það haft áhrif á lýsinguna ef myndefnið er nálægt og stillt hefur verið
á hátt ISO-ljósnæmi. Til að takmarka þessi áhrif skal endurkasta ljósinu með því að
halla fl asshaus aðalfl assins upp á við.
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–5
Page 67
Stilling á aðalflassinu
Stillið afl rofann/
rofann fyrir þráðlausa
stillingu fyrir fl assbúnað á
[ MASTER].
Snúið rofanum og haldið um leið niðri •
hnappnum til að taka úr lás.
Dæmi um LCD skjámynd í stillingu fyrir aðalflass (i-TTL stilling)
Flassstilling og fl assleiðréttingargildi aðalfl ass
Rás
D
Flassstilling og fl assleiðréttingargildi fjarstýrðs fl assbúnaðar
Staða á aðdráttarhaus á aðalfl assi
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–6
Page 68
Stillingar á fjarstýrðum flassbúnaði
Stillið afl rofann/
rofann fyrir þráðlausa
stillingu fyrir fl assbúnað á
[ REMOTE].
Snúið rofanum og haldið um leið niðri •
hnappnum til að taka úr lás.
D
Dæmi um LCD skjámynd í stillingu fyrir fjarstýrt flass (þráðlaus
flassbúnaður)
Stilling fyrir fjarstýrt fl ass
Hópur
Rás
Hlustunarbúnaður
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–7
Staða á aðdráttarhaus á fjarstýrðum fl assbúnaði
Page 69
Þráðlaus flassbúnaður
Myndataka með þráðlausum flassbúnaði
1.
Stilling á aðalflassi (flassstilling, flassleiðréttingargildi og rás)
[Stilling á i-TTL snið og rás 1 (dæmi)]
Ýtið á aðgerðarhnapp 2 til að
fl etta á .
Ýtið á [MODE] hnappinn, veljið
[TTL] með valskífunni og ýtið
síðan á [OK] hnappinn.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3, veljið
fl assleiðréttingargildi með
valskífunni og ýtið síðan á [OK]
hnappinn.
Ýtið á aðgerðarhnapp 2 til að
fl etta á fyrir fjarstýrðan
fl assbúnaðarhóp.
Hægt er að velja aðra fjarstýrða •
flassbúnaðarhópa með valskífunni.
Endurtakið ferli og
til að velja fl assstillingu og fl assleiðréttingargildi fyrir
fjarstýrðan fl assbúnaðarhóp A.
Endurtakið ferli og
til að stilla fjarstýrðan
fl assbúnaðarhóp B og C.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3, veljið
„CH 1“ með valskífunni og ýtið
síðan á [OK] hnappinn.
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–8
Page 70
Þráðlaus flassbúnaður
2. Stilling á fjarstýrðum flassbúnaði (hópur, rás og staða á
aðdráttarhausi)
[Stilling á hóp A og rás 1 (dæmi)]
Ýtið á aðgerðarhnapp 2 til að
fl etta á hópinn, veljið „A“ fyrir
hóp með valskífunni og ýtið síðan
á [OK] hnappinn.
Nafn hóps og númer rásar sem verið er •
að stilla birtast stækkuð.
D
Ýtið á aðgerðarhnapp 2 til að
fl etta á rásina, veljið „1“ fyrir
rásarnúmer með valskífunni og
ýtið síðan á [OK] hnappinn.
Gætið þess að velja sama númer rásar og •
stillt er á aðalflassinu.
Ýtið á aðgerðarhnapp 1
til að fl etta upp á stöðu á
aðdráttarhaus, veljið stöðu á
aðdráttarhaus með valskífunni
og ýtið síðan á [OK] hnappinn.
Gætið þess að stöðuvísir
fl assins lýsi og smellið síðan af.
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–9
Page 71
Ljósmyndun með endurteknu flassi
Ljósmyndun með endurteknu fl assi er möguleg í þráðlausum fl assbúnaði (Advanced
Wireless Lighting).
Hægt er að virkja endurtekna flassstillingu í sérstillingunum. (• 0B-17)
Dæmi um LCD skjámynd í endurtekinni flassstillingu
Endurtekin fl assstilling
Stig fl assstyrksins
Fjöldi fl assblossa
Staða á fl assvirkni aðalfl ass og fjarstýrðra fl assbúnaðarhópa
Rás
Tíðni fl assblossa
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–10
Page 72
Þráðlaus flassbúnaður
Stilling á ljósmyndun með endurteknu flassi
Þegar SB-910 er í endurtekinni flassstillingu er hægt að virkja flassið (ON) eða •
gera það óvirkt (OFF). Það er enginn annar valkostur fyrir endurtekna flassstillingu.
Aðalflassið og fjarstýrði flassbúnaðurinn nota sama stig flassstyrksins og sama •
fjölda og tíðni þess að hleypt er af flassinu.
Sjá „Endurtekin flassstilling“ til að stilla stig flassstyrksins og fjölda og tíðni •
flassblossa. (0C-19)
1. Stilling fyrir aðalflass
Ýtið á aðgerðarhnapp 2 til að fl etta
upp á völdu atriði.
D
Breytið stillingunni með
valskífunni og ýtið síðan á [OK]
hnappinn.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til að
fl etta á rásina, veljið rás með
valskífunni og ýtið síðan á [OK]
hnappinn.
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
2. Stilling fyrir fjarstýrðan flassbúnað
Stillið fjarstýrða fl assbúnaðarhópinn, rásina og stöðuna á aðdráttarhaus.
Frekari upplýsingar er að finna í • D-9.
D–11
Page 73
SU-4 ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði
SU-4 ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði hentar einkum við ljósmyndun á
myndefni sem fer hratt yfi r.
Stilling á SU-4 ljósmyndun með þráðlausum
flassbúnaði
Stillið SU-4 ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði í
sérstillingum. (0B-17)
Stillið afl rofann/rofann fyrir þráðlausa stillingu fyrir
fl assbúnað á [MASTER] eða [REMOTE].
Snúið rofanum og haldið um leið niðri hnappnum til að taka úr lás.•
D
Dæmi um LCD skjámynd í stillingu fyrir aðalflass
SU-4 gerð
Stilling fyrir aðalfl ass
Dæmi um LCD skjámynd í stillingu fyrir fjarstýrt flass
SU-4 gerð
Flassstilling
Staða á aðdráttarhaus á fjarstýrðum fl assbúnaði
Flassstilling
Stilling fyrir fjarstýrt fl ass
Hlustunarbúnaður
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–12
Page 74
SU-4 ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði
Flassstillingar fyrir aðalflass
Þegar SB-910 er notað í stillingu fyrir aðalfl ass er hægt að nota stillingar fyrir fl ass
með sjálfvirku ljósopi, sjálfvirkt fl ass án TTL, handvirkt fl ass með fjarlægð í forgangi
og handvirka fl assstillingu. (0D-4)
Veljið fl assstillinguna með því að ýta á [MODE]
hnappinn, velja fl assstillinguna með valskífunni
og ýta svo á [OK] hnappinn.
D
v Prufufl assaðgerð aðalfl assins gerð óvirk
Ekki er hægt að ná fram réttri lýsingu þegar aðalfl assið kveikir á prufufl össum í SU-4
ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði.
SB-910 kveikir ekki á prufuflössum þegar það er notað í stillingu fyrir aðalflass.•
Þegar aðalflassið er ekki SB-910 skal gæta þess að prufuflassaðgerð aðalflassins •
sé gerð óvirk. Leiðbeiningar um hvernig á að gera aðgerðina óvirka má finna í
notendahandbók aðalflassins.
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–13
Page 75
Flassstilling fyrir fjarstýrðan flassbúnað
Þegar SB-910 er notað í stillingu fyrir fjarstýrt fl ass er hægt að nota stillingarnar
AUTO (sjálfvirkt), M (handvirkt) og OFF (fl ass óvirkt).
Veljið fl assstillinguna með því að ýta á [MODE]
hnappinn, velja fl assstillinguna með valskífunni
og ýta svo á [OK] hnappinn.
(sjálfvirkt) stilling:
Í AUTO stillingu byrjar og hættir fjarstýrði flassbúnaðurinn að hleypa af í •
samhæfingu við aðalflassið.
Heildarstigi flassstyrks aðalflass og fjarstýrðs flassbúnaðar er stjórnað.•
Mesta fjarlægðin sem ljósskynjarinn í SB-910 getur greint er um 7 m framan við •
aðalflassið.
(handvirkt) stilling:
Í M stillingu byrjar fjarstýrði flassbúnaðurinn að hleypa af í samhæfingu við •
aðalflassið en hættir ekki að hleypa af í samhæfingu við aðalflassið.
Stig flassstyrks aðalflassins og fjarstýrða flassbúnaðarsins eru stillt sérstaklega.•
Mesta fjarlægðin sem ljósskynjarinn í SB-910 getur greint er um 40 m framan við •
aðalflassið
Hægt er að stilla stig flassstyrksins frá M1/1 til M1/128.•
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
( flass óvirkt) stilling:
Fjarstýrði fl assbúnaðurinn hleypir ekki af, jafnvel þegar aðalfl assið hleypir af.
D–14
Page 76
SU-4 ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði
v Til að koma í veg fyrir að fjarstýrði fl assbúnaðurinn hleypi af
óvart
Látið fjarstýrða fl assbúnaðinn ekki vera í gangi. Rafspenna í umhverfi nu af völdum
stöðurafmagns eða annarra rafsegulbylgna getur valdið því að búnaðurinn hleypi af
óvart. Slökkvið ávallt á búnaðinum þegar hann er ekki í notkun.
Myndataka í SU-4 ljósmyndun með þráðlausum
flassbúnaði
1. Stilling fyrir fjarstýrðan flassbúnað (flassstilling og staða
á aðdráttarhaus)
D
[Stilling á AUTO sniði (dæmi)]
Ýtið á [MODE] hnappinn, veljið
„AUTO“ með valskífunni og
ýtið síðan á [OK] hnappinn.
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–15
Page 77
Ýtið á aðgerðarhnapp 1 til að
fl etta á stöðu á aðdráttarhaus,
veljið stöðu á aðdráttarhaus
með valskífunni og ýtið síðan á
[OK] hnappinn.
t Stilling á stigi fl assstyrks í M
stillingu
Í M-stillingu er stig fl assstyrksins stillt með
aðgerðarhnappi 2.
2. Stilling fyrir aðalflass (flassstilling)
[Flassstilling með sjálfvirku ljósopi stillt (dæmi]
Ýtið á [MODE] hnappinn, veljið
með valskífunni og ýtið á
[OK] hnappinn.
Þegar flassstilling fjarstýrða •
flassbúnaðarins er AUTO (sjálfvirkt) skal
stilla aðalflassið á flass með sjálfvirku
ljósopi, sjálfvirkt flass án TTL, handvirkt
flass með fjarlægð í forgangi eða
handvirkt flass. (0D-4)
Þegar flassstilling fjarstýrða •
flassbúnaðarins er M (handvirkt) skal stilla
aðalflassið á handvirkt flass.
Gætið þess að stöðuvísir
fl assins lýsi og smellið síðan af.
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–16
Page 78
Fjarstýrður flassbúnaður
Stilling fyrir fjarstýrðan flassbúnað
Biðstaða SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, SB-600 og SB-R200 er óvirk þegar •
stilling fyrir fjarstýrt flass er valin. Gangið úr skugga um að nægilegt rafmagn sé á
rafhlöðum.
Stillið stöðu aðdráttarhauss á fjarstýrða flassbúnaðinum víðar en sýnilegt horn •
þannig að myndefnið sé nægilega lýst jafnvel þegar flasshaussinn er á skjön við
myndefnið. Ef fjarlægð milli flassbúnaðar og myndefnis er mjög lítil skal stilla
stöðu á aðdráttarhaus þannig að hann sé nógu víður til að gefa nægilega birtu.
Uppsetning á fjarstýrðum flassbúnaði
Í flestum tilvikum er best að staðsetja fjarstýrða flassbúnaðinn nær myndefninu •
D
en myndavélina, þannig að ljósið frá aðalflassinu nái til glugga ljósnemans fyrir
þráðlaust flass á fjarstýrða flassbúnaðinum. Þetta er sérstaklega mikilvægt þegar
haldið er á fjarstýrðum flassbúnaði með hendinni.
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–17
Page 79
Í grundvallaratriðum er virk fjarlægð milli aðalflassins og fjarstýrða flassbúnaðinn •
um 10 m eða minna framan frá og um 7 m báðum megin (ef um er að ræða
þráðlausan flassbúnað). Þessar fjarlægðir geta verið örlítið breytilegar þess í stað:
eftir umhverfisbirtu.
Ekki eru takmörk á hve marga hópa fjarstýrðs flassbúnaðar er hægt að •
nota í einu. Þó ber að gæta þess að við notkun á mörgum hópum fjarstýrðs
flassbúnaðar þá getur ljósskynjari aðalflassins numið ljós óvart og þannig gæti
búnaðurinn ekki virkað rétt. Hentugur fjöldi fjarstýrðra flassbúnaðarhópa
fyrir þráðlausa ljósmyndun með mörgum flössum er þrír. Þegar notast er við
þráðlausan flassbúnað ætti af hagkvæmnisástæðum að takmarka fjölda flassa í
hverjum hóp við þrjú.
Komið öllum fjarstýrðum flassbúnaði í sama hópnum fyrir þétt saman og látið vísa •
í sömu átt.
Hópur C
Minna en
um 10 m
Um 5–7 m
Innan 30˚
Hópur B
Innan 30˚
Um 5–7 m
Aðalfl ass
D
Hópur A
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–18
Page 80
Fjarstýrður flassbúnaður
Hindrun milli aðalflassins og fjarstýrða flassbúnaðarins getur truflað •
gagnasendingar.
Gætið þess að ljós frá fjarstýrða flassbúnaðinum berist ekki í myndavélalinsuna né •
ljósnema aðalflassins með sjálfvirku flassi án TTL.
Notið Flassstandur • AS-21 til að halda fjarstýrða flassbúnaðinum stöðugum. Festið
og losið SB-910 flassið í og úr standinum AS-21 á sama hátt og það er fest í/losað
úr festingu fyrir aukabúnað myndavélarinnar.
D
Gætið þess að þrýsta á forstillingarhnappinn fyrir prufuflass til að prófa fjarstýrða •
flassbúnaðinn eftir að honum hefur verið stillt upp.
Gangið úr skugga um að stöðuvísirinn á fjarstýrða flassbúnaðinum logi áður en •
myndataka hefst.
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–19
Page 81
Athugun á stöðu á ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði
Hægt er að nota stöðuvísinn á SB-910 og hljóðnemann til að kanna hvort
ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði sé virk meðan á myndatöku stendur og að
henni lokinni.
Hægt er að nota hlustunarbúnaðinn til að athuga hvort fjarstýrður flassbúnaður •
er í gangi. Hægt er að virkja þessa aðgerð eða gera hana óvirka með
aðgerðarhnappi 3.
Þegar SB-910 er notað í stillingu fyrir fjarstýrt flass er hægt að slökkva á öðrum •
hvorum stöðuvísi flassins í sérstillingunum til að spara rafmagn. Í sjálfgefinni
stillingu kviknar á stöðuvísi flassins að aftan og stöðuvísir flassins að framan
blikkar. (0B-19)
Athugun á virkni flassbúnaðar með því að nota stöðuvísirinn eða
hlustunarbúnaðinn
Aðalfl ass Fjarstýrður fl assbúnaður
Stöðuvísir
fl assins
Lýsir
Slokknar og
lýsir þegar það
er tilbúið til að
hleypa af
Blikkar í um
3 sek.
Stöðuvísir
fl assins
Aftari vísirinn
lýsir og sá
fremri blikkar.
Aftari vísirinn
lýsir og sá
fremri blikkar.
Blikkar hratt í
um 3 sek.
Hlustunarbúnaður
Eitt tístTilbúið til að hleypa af
Tvö stutt tístHleypt af með réttum hætti
Þrjú löng hljóðmerki í
um 3 sek.
Staða fl assins
Ófullnægjandi fl assstyrkur fyrir rétta
myndlýsingu*
Um getur verið að ræða undirlýsingu
vegna þess að fl assstyrkur er ekki
nægilegur.
Til að lagfæra þetta skal nota víðara
ljósop eða hærra ISO-ljósnæmi eða
færa fl assið nær myndefninu og taka
aðra mynd.
1
D
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–20
Page 82
Athugun á stöðu á ljósmyndun með þráðlausum flassbúnaði
Aðalfl ass Fjarstýrður fl assbúnaður
Stöðuvísir
fl assins
Slokknar og
lýsir þegar það
er tilbúið til að
hleypa af
Stöðuvísir
fl assins
Blikkar hratt í
um 6 sek.
D
Hlustunarbúnaður
Þrjú löng hljóðmerki í
um 3 sek.
(mismundandi
hljóðmerki fyrir
hvern fjarstýrðan
fl assbúnaðarhóp.)
Ljósnemi fjarstýrða fl assbúnaðarins
hefur ekki móttekið skipunarljósið
frá aðalfl assinu. Þetta stafar af því að
ljósskynjarinn getur ekki greint hvenær
á að hætta að hleypa af í samhæfi
við aðalfl assið, annað hvort vegna
speglunar frá fjarstýrða fl assbúnaðinum
sjálfri eða vegna ljóss frá öðrum
fjarstýrðum fl assbúnaði sem kann að
hafa komist inn í glugga ljósskynjarans.
Breytið stefnu eða staðsetningu
fjarstýrða fl assbúnaðarsins og takið
aðra mynd.
Staða fl assins
*1 Vísar sem sýndir eru hér að neðan birtast þegar undirlýsing getur hafa átt sér
stað vegna þess að fl assstyrkurinn var ekki nægilegur.
Aðalfl assFjarstýrður fl assbúnaður
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
D–21
Page 83
Aðgerðir
E
Þessi hluti inniheldur lýsingu á aðgerðum SB-910 sem styðja fl assljósmyndun og
aðgerðir myndavélar.
Nánari upplýsingar um aðgerðir og stillingar myndavélarinnar er að finna í •
notendahandbók hennar.
Skipt um lýsingu (0E-2)
Notkun á óbeinu fl assi (0E-4)
Taka nærljósmynda (0E-9)
Flassljósmyndun með litasíum (0E-12)
Flassleiðrétting
Sjálfvirkt lagfærður aðdráttur
Aðgerðir til stuðnings
við fl assljósmyndun
(0E-17)
Aðgerðir sem þarf að
stilla á myndavélinni
(0E-24)
Af-aðstoðarljós
Handvirk stilling á ISO-ljósnæmi
Prufufl ass
Forskoðun á ljósi
Biðstaða
Hitarofi
Sjálfvirk FP háhraðasamstilling
FV-læsing
Hæg samstilling
Lagfæring á rauðum augum/hæg samstilling með
lagfæringu á rauðum augum
Samstillt við aftara lokaratjald
E
Aðgerðir
E–1
Page 84
Skipt um lýsingu
Þegar ljósmyndað er með fl assi fær miðja myndefnisins mesta lýsingu en
jaðrarnir eru dekkri. SB-910 fl assið hefur þrjár gerðir af lýsingarmynstrum með
mismunandi ljósdofnun við brúnir. Veljið hentuga gerð í samræmi við umhverfi
ljósmyndatökunnar.
Venjuleg
Grunnlýsing sem hentar í algengu umhverfi
fyrir fl assljósmyndun
Jöfn
E
Aðgerðir
Miðjusækin
E–2
Ljósdofnun við brúnir myndarinnar er minna
en í venjulegri lýsingu.
Hentugt fyrir hópljósmyndir þar sem þörf •
er á nægilegri lýsingu án ljósdofnunar við
jaðra.
Miðjusækið mynstur er með hærri
styrkleikatölur í miðju myndarinnar heldur en
venjuleg lýsing (ljósdofnun við jaðra er meiri
en í venjulegri lýsingu).
Hentar fyrir ljósmyndun, svo sem •
andlitsmyndir, þar sem ljósdofnun við jaðra
skiptir ekki máli.
Page 85
Stilling á lýsingu
Valin lýsing er auðkennd með myndtákni á LCD skjánum.•
Venjuleg
Jöfn
Miðjusækin
Ýtið á aðgerðarhnapp 1 til
að fl etta á stöðu á
aðdráttarhausnum.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til
að breyta lýsingunni.
E
t Þegar Nikon ljósdreifi ngarkúpullinn er festur á eða innbyggða
dreifi skífan er notuð
Ýtið á aðgerðarhnapp 1 til að breyta
lýsingunni.
Staða aðdráttarhaussins breytist einnig í •
samræmi við lýsinguna.
E–3
Aðgerðir
Page 86
120
°
150
°
Notkun á óbeinu flassi
Óbeint fl ass er ljósmyndatækni þar sem ljós er látið endurkastast af lofti eða vegg
með því að nota fl asshaus sem er hallað eða snúið. Þetta nær þeim áhrifum sem lýst
er hér að neðan í samanburði við beina lýsingu frá fl assbúnaði.
Hægt að draga úr yfirlýsingu á myndefni sem er nær en önnur myndefni.•
Mýkri skuggar í bakgrunni.•
Hægt er að draga úr yfirlýsingu andlita, hárs og fata.•
Mýkri skuggar með því að nota Nikon ljósdreifingarkúpul (Diffusion Dome).•
Nánari upplýsingar og ljósmyndir til samanburðar er að finna í bæklingnum „Safn •
af ljósmyndadæmum.”
Að stilla flasshausinn
Hallið eða snúið fl asshaus
SB-910 með því að halda
E
Aðgerðir
niðri sleppihnappi lássins á
halla/snúningi fl asshaussins.
Flasshaus SB-910 hallast upp um 90° •
og niður um 7°, og snýst lárétt um
180° til vinstri og hægri.
Stillið flasshausinn þannig að hann •
smellstoppi á því horni sem sýnt er.
E–4
Page 87
Að stilla snúnings/hallahorn flasshaussins og velja
1-2m
90º
yfirborð fyrir endurkast
Auðveldast er að ná góðum árangri með því að halla flasshausnum upp á við og •
loftið notað sem yfirborð fyrir endurkast.
Snúið flasshausnum lárétt til að ná sömu áhrifum þegar myndavélinni er haldið •
lóðrétt.
Hægt er að mýkja lýsinguna enn meira þegar ljósið er látið endurkastast af lofti •
eða vegg fyrir aftan myndavélina en ekki fyrir framan hana.
Veljið hvítan flöt eða flöt með miklu endurkasti til að láta ljósið varpast af. Annars •
geta litirnir í myndinni orðið fyrir áhrifum af lit yfirborðsins sem ljósið endurkastast
af.
Gætið þess að láta ekki ljós frá flassbúnaðinum lýsa beint á myndefnið. •
Virk fjarlægð milli flasshaussins og endurkastsflatarins yfirborðs er um 1 m til 2 m •
eftir aðstæðum við ljósmyndunina.
Ef endurkastsflöturinn er ekki nægilega nálægt er hægt að nota A4 blað í •
staðinn. Gætið að því að myndefnið sé lýst í samræmi við endurkastað ljós áður
en mynd er tekin.
E
Hvítt loft
Ljósekta, hvítt
pappírsblað
Flasshausnum hallað upp
um 75˚ og snúið um 180˚
Aðgerðir
E–5
Page 88
Notkun á óbeinu flassi
Nikon ljósdreifingarkúpull
Ef Nikon ljósdreifingarkúpull er settur yfir flasshausinn er hægt að dreifa ljósinu •
enn meira þegar notast er við ljósmyndun með óbeinu flassi til þess að mynda
mjög mjúkt ljós með næstum því enga skugga.
Sömu áhrifum er hægt að ná hvort sem myndavélin er í láréttri eða lóðréttri •
stellingu.
Ljós dreifist enn meira ef notuð er innbyggð dreifiskífa. (• 0E-10)
E
Nikon ljósdreifingarkúpli komið fyrir
Festið Nikon ljósdreifi ngarkúpulinn eins og
Aðgerðir
sýnt er á myndinni og látið Nikon merkið
snúa upp.
E–6
Page 89
Vísir fyrir stöðu á aðdráttarhaus
Þegar Nikon ljósdreifingarkúpull er festur á •
er staða á aðdráttarhaus stillt sjálfkrafa eftir
myndsvæði myndavélarinnar og lýsingu.
Staða á aðdráttarhaus er stillt á 12 mm,
14 mm eða 17 mm á FX-sniði og 8 mm,
10 mm eða 11 mm á DX-sniði. (0H-17)
Hægt er að breyta lýsingunni með •
aðgerðarhnappi 1. (0E-3)
Að taka mynd með óbeinu flassi
Veljið fl assstillingu.
Veljið flassstillinguna i-TTL, flass með •
sjálfvirku ljósopi eða sjálfvirkt flass án
TTL.
E
LCD skjár myndavélarinnar
Stillið ljósop myndavélarinnar,
lokarahraða o.s.frv.
Stillið fl asshausinn og takið
mynd.
Sjá „Að stilla flasshausinn.“ (• 0E-4)
E–7
Aðgerðir
Page 90
Notkun á óbeinu flassi
t Að stilla ljósopið þegar notað er óbeint fl ass
Þegar notað er óbeint flass þá tapast ljós í samanburði við venjulega •
flassljósmyndun (þegar flasshausinn vísar fram). Þess vegna þarf að nota ljósop
sem er tveimur eða þremur skrefum stærra (lægri f-tala). Stillið í samræmi við
útkomu.
Ef flasshausinn er stilltur öðruvísi en beint fram þá sýnir LCD skjárinn á SB-910 i •
virkt fjarlægðarsvið flassstyrksins. Til að rétt lýsing fáist þá athugið fyrst hvert virkt
fjarlægðarsvið flassstyrksins nær til með flasshausinn vísandi beint fram. Stillið
síðan þetta ljósop á myndavélinni.
t Að nota innbyggt endurkastsspjald
Þegar ljósmyndað er með óbeinu flassi þá notið innbyggt endurkastsspjald á •
SB-910 til að ná fram meira lifandi augnsvip á myndefninu með því að endurkasta
ljósi á augun.
Hallið flasshausnum upp um 90°. Sjá „Að stilla flasshausinn.“ (• 0E-4)
E
Að stilla innbyggt endurkastsspjald
Dragið út endurkastsspjaldið og innbyggða
dreifi skífu og meðan endurkastsspjaldinu er
haldið þá rennið innbyggðu dreifi skífunni
Aðgerðir
aftur á sinn stað inni í fl asshausnum.
Til að koma endurkastsspjaldinu fyrir er •
innbyggða dreifiskífan dregin út aftur og
þeim báðum rennt saman á sinn stað.
E–8
Page 91
0°
7°
Taka nærljósmynda
Þegar fjarlægðin milli fl assbúnaðar og myndefnisins er minni en um 2 m er mælt
með því að fl asshausnum sé hallað niður á við til að fá nægilega lýsingu á neðri
hluta myndefnisins þegar nærmynd er tekin.
Táknið fyrir óbeint flass niður á við birtist •
þegar flasshausnum er hallað niður.
Þegar innbyggða dreifiskífan er notuð •
dreifist flassið frá SB-910. Það mýkir
skugga og kemur í veg fyrir yfirlýsingu á
andlitum o.s.frv.
Þegar löng linsa er notuð skal gæta þess •
að linsan hindri ekki ljós frá flassinu.
Tákn fyrir óbeint fl ass niður á við
Ljósskerðing getur átt sér stað við •
nærljósmyndatökur og orsökin getur
verið lýsingarmynstrið, linsan sem notuð
er, stilling á brennivídd o.s.frv. Þess
vegna er ráðlegt að taka prufur ef taka á
mikilvæga mynd.
E
Aðgerðir
E–9
Page 92
Taka nærljósmynda
Að stilla innbyggða dreifiskífu
E
Innbyggða dreifiskífan er sett á sinn stað aftur með því að lyfta henni upp og •
renna inn í flasshausinn eins langt og hún kemst.
Aðgerðir
Vísir fyrir stöðu á aðdráttarhaus
Dragið innbyggðu
dreifi skífuna varlega alla
leið út og setjið hana yfi r fl assskífuna.
Rennið endurkastsspjaldinu
aftur á sinn stað inni í
fl asshausnum.
Þegar innbyggða dreifiskífan er fest á er •
staða á aðdráttarhaus stillt sjálfkrafa eftir
myndsvæði myndavélarinnar og lýsingu.
Staða á aðdráttarhaus er stillt á 12 mm,
14 mm eða 17 mm á FX-sniði og 8 mm,
10 mm eða 11 mm á DX-sniði. (0H-17)
Hægt er að breyta lýsingunni með •
aðgerðarhnappi 1. (0E-3)
Ef innbyggða dreifiskífan skyldi brotna er hægt að stilla stöðuna á •
aðdráttarhausnum handvirkt. Það er gert með því að velja táknið „
sérstillingunum (0B-20) og velja „ON.“
E–10
“ í
Page 93
Nærmyndir teknar með óbeinu flassi niður á við
Stillið fl assstillingu SB-910
fl assins.
Komið innbyggðu
dreifi skífunni fyrir.
t Ef innbyggð dreifi skífa er brotin
Innbyggða dreifiskífan getur brotnað ef hún verður fyrir höggi meðan hún er á •
flasshausnum.
Ef svo er skal hafa samband við söluaðila eða Nikon umboðsaðila.•
Ekki er hægt að stilla stöðu á aðdráttarhaus •
ef innbyggða dreifiskífan er brotin.
Valmöguleikann fyrir handvirka stillingu
aðdráttarhauss er að finna í sérstillingum.
(0B-20)
Þegar staða á aðdráttarhaus er stillt handvirkt •
birtist kassi utan um vísinn.
Hallið fl asshausnum niður á
við.
Staðfestið að kveikt sé á
stöðuvísi fl assins og takið
svo myndina.
E–11
E
Aðgerðir
Page 94
Flassljósmyndun með litasíum
SZ-2FL
Með SB-910 fylgja litaleiðréttingarsíur, fl úrljósasía og ljósaperusía til notkunar við
fl assljósmyndun við ljósaperu-/glóðarperu- og fl úrlýsingu.
Nánari upplýsingar um áhrifin sem ná má fram með litaleiðréttingarsíum er að •
finna í bæklingnum „Safn af ljósmyndadæmum.“
Litasíur (litasíusett SJ-3 og litasíuhaldari SZ-2) sem breyta lit ljóssins frá SB-910 •
flassinu eru seldar sérstaklega. (0H-10)
Notkun á litaleiðréttingarsíum og litasíum
SíurTilgangur
Flúrljósasía ( fl úrljósasía SZ-2FL),
fylgir með
Ljósaperusía (ljósaperusía SZ-2TN),
fylgir með
Litasíur (litasíusett SJ-3), valfrjálsar
E
t Litaleiðrétting með meðfylgjandi og valfrjálsum síum
Litaleiðrétting ljósaperusíunnar SZ-2TN sem fylgir með og valfrjálsu SJ-3
ljósaperusíanna TN-A1 og TN-A2 er mismunandi. Litir mynda sem teknar eru með
Aðgerðir
SZ-2TN og SJ-3 ljósaperusíum eru örlítið mismunandi, jafnvel þegar sami ljósgjafi er
notaður. Hægt er að breyta litunum með fínstillingu hvítjöfnunar í myndavélinni. Sjá
upplýsingar í E-16.
Jafnar ljós frá fl assinu þannig að það aðlagist ljósi
frá fl úrperum
Jafnar ljós frá fl assinu þannig að það aðlagist ljósi
frá glóperum
Skapar skemmtileg áhrif með því að breyta ljósinu
sem fl assið gefur frá sér
Að koma fyrir litaleiðréttingarsíum (fylgja með)
Setjið síuna á fl asshausinn og
stingið henni inn í raufi na að
ofan.
Látið Nikon merkið á síunni snúa upp •
eins og sýnt er á myndinni.
E–12
Page 95
Athugið LCD skjáinn.
Gerð síunnar er ‘sýnd. •
SB-910 flassið sendir upplýsingarnar til •
myndavélarinnar.
Flúrljósasía
Ljósaperusía
Að koma fyrir SJ-3 litasíum (aukabúnaður)
Brjótið eftir línunni sem merkt
er á síunni.
Festið síuna í litasíuhaldarann
SZ-2 (valfrjáls) eins og sýnt er
á skýringarmyndinni.
Stingið brúnum síunnar inn í •
raufarnar á haldaranum og látið síðan
staðsetningargatið á síunni standast á
við pinnann á haldaranum.
Látið auðkenniskóða síunnar (silfurlituð •
merki) standast á við svörtu stikuna á
haldaranum.
Setjið síuna þannig að hún verpist ekki •
og engin bil sjáist.
E
Aðgerðir
E–13
Page 96
Flassljósmyndun með litasíum
E
Rauð sía er á
FL-G1 (fl úrljósasía)RED (RAUÐ)
Setjið síuhaldarann á
fl asshausinn með Nikon
nafnið vísandi upp eins og
sýnt er á myndinni og stingið
honum inn í raufi na að ofan.
Gætið þess að setja síuna í síuhaldarann •
áður en síuhaldarinn er settur á
flasshausinn.
Athugið LCD skjáinn.
Síugerðin er birt.•
Gætið þess að ekkert sé fyrir •
síuskynjaranum.
Aðgerðir
E–14
FL-G2 (fl úrljósasía)BLUE (BLÁ)
TN-A1 (ljósaperusía)YELLOW (GUL)
TN-A2 (ljósaperusía)AMBER (GULBRÚN)
Þegar sían er ekki sett rétt á birtist •
viðvörunartáknið sem sýnt er hér til
vinstri. Takið síuna af og setjið hana aftur
á.
Viðvörunartákn
Page 97
v Athugasemdir um notkun á SJ-3 litasíum
Þessar síur eru rekstrarvörur. Endurnýið þær þegar þær slitna eða litir þeirra •
dofna.
Hitinn frá flasshausnum getur verpt síurnar. Það hefur þó ekki áhrif á notkun •
þeirra.
Rispur á síunum hafa engin áhrif á notkun nema ef litirnir dofna. •
Fjarlægið ryk og óhreinindi með því að strjúka yfir síuna með mjúkum, hreinum •
klút.
Að jafna ljós frá flassinu með litaleiðréttingarsíum og
litasíum
Þegar litaleiðréttingarsía er fest á SB-910 fl assið á meðan hvítjöfnun
myndavélarinnar er stillt á sjálfvirkt eða fl ass eru upplýsingar um síu sjálfkrafa
sendar til myndavélarinnar og bestu hvítjöfnun myndavélarinnar er sjálfkrafa breytt
til að ná fram réttu litahitastigi.
Þegar SJ-3 litasía er fest á SB-910 skal stilla hvítjöfnun myndavélarinnar á •
sjálfvirkt, flass eða beint sólarljós.
Þegar SB-910 fl assið er notað með myndavél sem er ekki búin síuskynjun •
(D2-línan, D1-línan, D200, D100, D80, D70-línan, D60, D50, D40-línan) skal
stilla hvítjöfnun myndavélarinnar í samræmi við síuna sem notuð er með vísun í
eftirfarandi töfl u.
Nánari upplýsingar um hvítjöfnun er að finna í notendahandbók myndavélarinnar.•
E
Aðgerðir
E–15
Page 98
Flassljósmyndun með litasíum
Hvítjöfnunin fer eftir því hvaða myndavél er notuð ■
*1 D3 myndavél með fastbúnaði A og fastbúnaði B í útgáfu 2.00 eða nýrri útgáfu.
*2 D300 myndavél með fastbúnaði A og fastbúnaði B útgáfu 1.10 eða nýrri.
Aðgerðir
*3 Til að laga leiðréttingaráhrif SZ-2TN og TN-A1 eða TN-A2 skal stilla á sjálfvirkt
eða fl ass í hvítjöfnun myndavélarinnar og A6 í fínstillingunni.
*4 Stillið hvítjöfnun og fl assleiðréttingargildi myndavélarinnar.
Gætið þess að athuga niðurstöður myndanna og stillið flassleiðréttingargildið í •
samræmi við þær.
Sjálfvirkt, fl ass, beint
sólarljós (+0,7 EV*
með AMBER)
4
E–16
Page 99
Aðgerðir til stuðnings við flassljósmyndun
Flassleiðrétting
Hægt er að ná fram leiðréttingu á lýsingu fyrir myndefni sem lýst er með fl assi án
þess að hafa áhrif á lýsingu bakgrunns með því að breyta stigi fl assstyrksins SB-910.
Nauðsynlegt getur verið að auka leiðréttinguna á lýsingu dálítið til að lýsa •
aðalmyndefnið betur og minnka leiðréttinguna á lýsingu til að dekkja það.
Flassleiðrétting er möguleg í flassstillingunum i-TTL, flassi með sjálfvirku ljósopi, •
sjálfvirku flassi án TTL og handvirku flassi með fjarlægð í forgangi.
Ýtið á aðgerðarhnapp 2
til að fl etta á fl assleiðréttingargildið.
Snúið valskífunni til
að stilla viðeigandi
fl assleiðréttingargildi.
Hægt er að stilla leiðréttingargildið í •
1/3 EV-skrefum frá +3,0 EV til –3,0 EV.
Ýtið á [OK] hnappinn.
v Flassleiðrétting aftengd
Hætt er við stillinguna með því að snúa valskífunni og færa leiðréttingargildið •
aftur á „0.“
Ekki er hægt að aftengja flassleiðréttingu með því einfaldlega að slökkva á •
SB-910 flassinu.
E
Aðgerðir
t Varðandi stafrænar SLR myndavélar með innbyggt fl ass með
fl assleiðréttingu
Einnig er hægt að stilla flassleiðréttingu á starfrænum SLR myndavélum með •
innbyggt flass. Sjá nánar í notendahandbók myndavélarinnar.
Ef leiðrétting á lýsingu fyrir flass er notuð bæði á myndavélinni og flassinu þá breytist
•
flasstyrkurinn í samræmi við bæði leiðréttingargildin samanlögð. Í þessu tilviki sýnir
LCD skjár SB-910 flassins eingöngu leiðréttingargildið sem stillt er á SB-910.
E–17
Page 100
Aðgerðir til stuðnings við flassljósmyndun
Sjálfvirkt lagfærður aðdráttur
SB-910 fl assið stillir sjálfkrafa staðu á aðdráttarhaus í samræmi við brennivídd
linsunnar.
• Staða á aðdráttarhaus sem er lagfærð sjálfkrafa er mismunandi eftir stillingum.
Sjá nánar í „Kennistærðir.” (0H-17)
Sjálfvirkt lagfærður aðdráttur
virkjaður
Staða á aðdráttarhaus stillt
handvirkt
Sjálfvirkt lagfærður aðdráttur
gerður óvirkur (stilla verður
stöðu á aðdráttarhaus
handvirkt)
Sjálfvirkt lagfærður aðdráttur virkjaður
E
Að stilla stöðu á aðdráttarhaus handvirkt ■
Aðgerðir
Til að breyta stöðu á aðdráttarhaus þannig að hún sé ekki í samræmi við
brennivíddina þá þarf að stilla stöðu á aðdráttarhaus handvirkt.
„•
“ birtist fyrir ofan „“ vísinn á LCD skjánum þegar staðan á
aðdráttarhausnum er stillt handvirkt.
Ýtið á aðgerðarhnapp 1 til að fletta upp á stöðu á aðdráttarhaus og snúið síðan •
valskífunni til að stilla stöðuna á aðdráttarhausnum.
Snúið valskífunni réttsælis til að hækka gildið og rangsælis til að lækka gildið.•
Einnig er hægt að lagfæra stöðuna á aðdráttarhausnum með aðgerðarhnappi 1. •
Í því tilviki hækkar gildið í hvert sinn sem ýtt er á aðgerðarhnapp 1. Gætið að því
að gildið fer til baka á gildið fyrir mesta gleiðhorn eftir að hæsta gildi fyrir aðdrátt
hefur verið valið.
Ýtið á aðgerðarhnapp 1 til að birta „•
þess að virkja sjálfvirkt lagfærða aðdráttinn aftur.
Nikon ljósdreifi ngarkúpull
settur á
Innbyggð dreifi skífa í notkun
Staða á aðdráttarhaus í mestu
stillingu fyrir breiðvídd
Staða á aðdráttarhaus í mestu
stillingu fyrir aðdrátt
“ og ýtið svo á aðgerðarhnapp 2, til
E–18
Loading...
+ hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.