Kærar þakkir fyrir að kaupa Nikon fl ass SB-910. Til að fá sem mest út úr fl assinu þá
A
lesið þessa notendahandbók vandlega fyrir notkun. Geymið handbókina á vísum
stað þannig að fl jótlegt sé að ráðfæra sig við hana.
Hvernig á að finna það sem leitað er að
Efnisyfirlit
i
Hægt er að leita eftir efnisatriðum, svo sem notkunaraðferð, fl assstillingu eða
aðgerð.
Undirbúningur
Yfirlit yfir spurningar og svör
i
Hægt er að leita eftir markmiði án þess að þurfa að vita nákvæmlega heitið eða
hugtakið á ákveðnu efnisatriði.
Atriðaskrá
i
Hægt er að leita eftir stafrófsröð í atriðaskránni.
Úrræðaleit
i
Þetta er hentugt ef upp koma vandræði með fl assið.
Öryggisatriði
Áður en fl assið er notað í fyrsta skipti þarf að lesa leiðbeiningarnar um
„Öryggisatriði“ (0A-14 – A-18).
(0A-11)
(0A-9)
(0H-22)
(0H-1)
A–2
Meðfylgjandi hlutir
Athugið hvort allir hlutirnir sem taldir eru upp hér að neðan fylgja með SB-910.
Ef einhverja hluti vantar skal strax láta verslunina þar sem SB-910 var keypt eða
seljandann vita.
SB-910 er afkastamikið fl ass sem er samhæft við Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS)
með styrkleikatöluna 34/48 (ISO 100/200, m) (við 35 mm stöðu á aðdráttarhaus í
Nikon FX-sniði með venjulegri lýsingu, 20°C).
Þessi notendahandbók hefur verið samin með tilliti til þess að SB-910 fl assið
sé notað með myndavélum samhæfðum við CLS og CPU-linsu (0A-5). Lesið
notendahandbókina vandlega fyrir notkun til að fá sem mest út úr fl assinu.
Um notkun með myndavélum sem ekki eru CLS-samhæfar, sjá „Til notkunar með •
SLR myndavélum sem ekki eru CLS-samhæfar.” (0F-1)
Um notkun með i-TTL-samhæfum COOLPIX myndavélum (P5100, P5000, E8800, •
E8400), sjá „Fyrir notkun með COOLPIX myndavélum.” (0G-1)
Meðfylgjandi „Safn af ljósmyndadæmum“ gefur yfirlit yfir •
flassmyndatökumöguleika SB-910 með sýnishornum af ljósmyndum.
Sjá notendahandbók myndavélarinnar varðandi aðgerðir og stillingar.•
Tákn notuð í þessari handbók
v Lýsir atriði sem ætti að gefa sérstakan gaum til að koma í veg fyrir bilanir
eða mistök við notkun fl assins.
t Veitir upplýsingar eða ráð til að auðvelda notkun fl assins.
0 Vísun í aðrar blaðsíður í þessari handbók
A–4
t Ábendingar um hvernig á að þekkja CPU NIKKOR linsur
CPU-linsur eru með CPU-tengi.
CPU-tengi
Ekki er hægt að nota SB-910 með IX-Nikkor-linsum.•
A
Undirbúningur
A–5
Um SB-910 og þessa notendahandbók
Hugtakasafn
A
■ Sjálfgefnar stillingar
Stillingar á aðgerðum og stillingum við kaup
■ Nikon ljósblöndunarkerfi ( CLS)
Ljósblöndunarkerfi sem gerir kleift að nota margvíslegar aðgerðir til
fl assljósmyndunar með bættum samskiptum milli Nikon fl assins og myndavélarinnar
Undirbúningur
Lýsing ■
Stýring á því hvernig ljós dofnar á jöðrum; SB-910 býður upp á þrenns konar
lýsingu, venjulega, jafna og miðjusækna.
Ljósmagnið sem fl assbúnaður gefur frá sér. GN = fjarlægð milli fl assbúnaðar og
myndefnis (m) × ljósops f-tala (ISO 100)
Staða á aðdráttarhaus ■
Staða á aðdráttarhaus fl assins; Horn lýsts svæðis breytist um leið og staðan á
aðdráttarhausnum breytist.
■ Virk fjarlægð fl assstyrksins
Fjarlægð milli fl assbúnaðar og myndefnis með rétt stilltum fl assstyrk
■ Virkt fjarlægðarsvið fl assstyrksins
Svið virkrar fjarlægðar fl assstyrksins
Flassleiðrétting ■
Breyting á fl assstyrk til að ná fram æskilegu birtustigi á myndefni
A–6
i-TTL stilling ■
Flassstilling þar sem fl assið hleypir af prufufl össum og myndavélin mælir endurkast
ljóssins og stjórnar fl assstyrknum
Prufufl öss
Flöss sem eru vart sýnileg og send áður en raunverulegu fl assi er hleypt af til að
myndavélin geti mælt ljósið sem endurkastast frá myndefninu
i-TTL jafnað fyllifl ass
i-TTL stilling þar sem stig fl assstyrksins er stillt til að gefa hæfi lega jafnaða
lýsingu á aðalmyndefni og bakgrunni
Staðal i-TTL
i-TTL stilling þar sem stig fl assstyrksins er stillt til að gefa rétta lýsingu á
aðalmyndefni, án tillits til birtu bakgrunnsins
Flassstilling með sjálfvirku ljósopi ■
Sjálfvirk fl assstilling án TTL með ljósop í forgangi, þar sem fl assið mælir
fl assendurkastið og stjórnar fl assstyrknum í samræmi við upplýsingar um endurkast
fl assins og upplýsingar frá linsu og myndavél
Sjálfvirk fl assstilling án TTL ■
Sjálfvirk fl assstilling án TTL þar sem fl assið mælir fl assendurkastið og stjórnar
fl assstyrknum í samræmi við upplýsingar um endurkast fl assins
Handvirk fl assstilling með fjarlægð í forgangi ■
Handvirk fl assstilling með fjarlægð í forgangi, fjarlægðin frá fl assi til myndefnis er
stillt og stig fl assstyrks fl assins er stillt í samræmi við stillingar myndavélarinnar.
Handvirk fl assstilling ■
Flassstilling þar sem stig fl assstyrksins og ljósop eru stillt handvirkt til að fá fram
æskilega lýsingu
Endurtekin fl assstilling ■
Flassstilling þar sem fl assið hleypir endurtekið af í einni töku til að ná fram
ítrekuðum blikkljósaáhrifum
A
Undirbúningur
A–7
Um SB-910 og þessa notendahandbók
Skref ■
A
Bil á kvarða lokarahraðans eða ljósopsins, breyting um eitt skref helmingar/
tvöfaldar magn þess ljóss sem fer inn í myndavélina
■ EV (lýsingartala)
Hver aukning um 1 lýsingartölu samsvarar einu skrefi í breytingu á lýsingu, sem er
gerð með því að helminga/tvöfalda lokarahraðann eða ljósopið
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði ■
Flassljósmyndun með mörg fl öss sem fl assa samtímis
Undirbúningur
Aðalfl ass
Flassbúnaður sem stjórnar fjarstýrðum fl assbúnaði við ljósmyndun með mörgum
fl össum
Fjarstýrður fl assbúnaður
Flassbúnaður sem hleypir af samkvæmt skipunum frá aðalfl assinu
Þráðlaus fl assbúnaður
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði með CLS; Hægt er að stjórna mörgum
hópum af fjarstýrðum fl assbúnaði með aðalfl assinu.
SU-4 ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði
Ljósmyndun með þráðlausum fl assbúnaði sem hentar til að taka myndir af
myndefni á mikilli ferð; Það kviknar nánast samtímis á aðalfl assinu og fjarstýrða fl assbúnaðinum þar sem aðalfl assið hleypir ekki af prufufl össum.
A–8
Yfirlit yfir spurningar og svör
Hægt er leita að ákveðnum útskýringum eftir markmiði.
Flassljósmyndun 1 (með SB-910 fest á myndavélina)
SpurningLeitarorð
Hvaða fl assstillingu get ég notað við myndatöku?FlassstillingarC-1
Hvernig get ég tekið myndir á sem einfaldastan
máta?
Hvernig get ég tekið formlegar hópmyndir?Lýsing: JöfnE-2
Hvernig get ég tekið andlitsmyndir með áherslu á
aðalmyndefnið?
Hvernig get ég tekið myndir þannig að mjúkir
skuggar varpist á vegg?
Hvernig get ég staðfest lýsingarskilyrði?Forskoðun á ljósiE-21
Hvernig get ég tekið bjartari (eða dekkri) myndir af
myndefninu?
Hvernig get ég tekið myndir við lýsingu frá fl úrljósi
eða glóðarperum og jafnað út litaáhrif lýsingarinnar?
Hvernig get ég bætt tilteknum lit í lýsingu fl assins
þegar ég tek myndir?
Hvernig get ég notað sjálfvirkan fókus við daufa
birtu?
Hvernig get ég tekið myndir bæði af myndefninu og
bakgrunninum að nóttu til?
Hvernig get ég tekið myndir án þess að augu
myndefnisins virðist rauð?
Hvernig get ég tekið myndir af myndefni á ferð með
blikkljósaáhrifum með ítrekaðri lýsingu?
Hvernig get ég notað SB-910 með SLR myndavél sem
er ekki CLS-samhæf?
Hvernig get ég notað SB-910 með COOLPIXmyndavél?
GrunnaðgerðirB-6
Lýsing: MiðjusækinE-2
Notkun á óbeinu fl assiE-4
FlassleiðréttingE-17
LitaleiðréttingarsíurE-12
LitasíurE-12
Af-aðstoðarljósE-19
Hæg samstillingE-25
Lagfæring á rauðum augumE-25
Endurtekin fl assstillingC-18
SLR myndavél sem er ekki
CLS-samhæf
COOLPIX myndavélG-1
0
F-1
A
B
C
D
E
F
G
H
A–9
Yfirlit yfir spurningar og svör
Flassljósmyndun 2 (með þráðlausu SB-910)
A
SpurningLeitarorð
Hvernig get ég notað fl eiri en einn fl assbúnað þegar
ég tek myndir?
Hvernig tek ég myndir af myndefni sem hreyfi st
hratt þegar notast er við fl eiri en einn þráðlausan fl assbúnað?
Undirbúningur
Hvernig tek ég myndir með SB-910 og COOLPIXmyndavél sem styður ljósmyndun með þráðlausum
fl assbúnaði?
Stillingar og aðgerðir
0
Þráðlaus fl assbúnaðurD-1
SU-4 ljósmyndun með
þráðlausum fl assbúnaði
CLS-samhæfar COOLPIX
myndavél
D-12
G-1
SpurningLeitarorð
Hvaða gerð rafhlaðna skal nota í fl assið?Samhæfar rafhlöðurB-7
Hversu langur er endurhleðslutíminn og hversu oft er
hægt að nota fl assið með fullhlöðnum rafhlöðum?
Hvernig breyti ég aðgerðastillingunum?SérsstillingarB-13
Hvernig endurstilli ég ýmsar stillingar?Tveggja hnappa endurstillingB-12
Hvernig læsi ég rofanum og hnöppunum á fl assinu
til að hindra notkun fyrir slysni?
Hvernig uppfæri ég fastbúnað fl assins?Uppfærsla á fastbúnaðiH-9
Lágmarksfjöldi fl assa/
endurhleðslutími fyrir hverja
gerð af rafhlöðu
TakkalásB-4
H-21
A–10
0
Efnisyfirlit
Undirbúningur
A
Um SB-910 og þessa notendahandbók .................................................A-2
Yfi rlit yfi r spurningar og svör .................................................................A-9
Áður en hluturinn er notaður, vinsamlegast lesið eftirfarandi varúðarleiðbeiningar
vandlega til að tryggja rétta og örugga notkun og koma í veg fyrir skemmdir á Nikon
A
vörunni eða slys á mönnum.
Handhægar leiðbeiningar fyrir notandann, vinsamlega geymið þessar
öryggisleiðbeiningar með vörunni.
Í þessari handbók eru öryggisleiðbeiningar gefnar til kynna með þessum táknum:
VIÐVÖRUN
Undirbúningur
Ef leiðbeiningum sem merktar eru með þessu tákni er ekki fylgt getur það valdið
slysum, dauðsföllum eða eignaskemmdum.
VARÚÐ
Ef leiðbeiningum sem merktar eru með þessu tákni er ekki fylgt getur það valdið
eignaskaða.
VIÐVARANIR fyrir flass búnað
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við augu, skal 1.
tafarlaust skola augun með rennandi vatni og leita ráða hjá lækni. Ef ekki
er hugað að augunum strax getur það valdið varanlegum skaða.
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við húð eða 2.
fatnað skal tafarlaust skola svæðið með rennandi vatni. Langvarandi
snerting við efnið getur skaðað húðina.
Reynið aldrei að taka flassið í sundur eða gera við það á eigin spýtur3.
vegna hættu á raflosti og einnig getur það valdið bilun í búnaðinum; slík bilun
gæti valdið slysi.
Ef flassbúnaðurinn dettur í gólfið eða skaddast, skal ekki snerta neina 4.
óvarða innri málmhluta. Slíkir hlutar, sérstaklega þéttirinn og tengdir hlutar,
gætu verið með háa hleðslu og geta gefið raflost séu þeir snertir. Aftengið
búnaðinn eða fjarlægið rafhlöðurnar og gangið úr skugga um að snerta enga
rafræna hluti. Því næst skal fara með flassbúnaðinn til næsta söluaðila Nikon eða
viðurkenndra þjónustuaðila til viðgerðar.
Ef vart verður við hita, reyk eða brunalykt þá hættið notkun án tafar og 5.
fjarlægið rafhlöðurnar til að koma í veg fyrir að kvikni í tækinu eða það bráðni.
Leyfið flassinu að kólna svo hægt sé að snerta það og fjarlægja rafhlöðurnar.
Farið því næst með búnaðinn í viðgerð hjá næsta viðurkennda þjónustuaðila
Nikon.
A–14
Flassið má ekki fara á kaf í vatn eða komast í snertingu við rigningu, 6.
saltvatn eða raka án þess að það hafi verið rétt varið fyrir vökvum
og raka. Við notkun við köfun er nauðsynlegt að nota viðurkennda
köfunarhýsingu. Ef vatn eða raki kemst í búnaðinn getur það valdið því að það
kvikni í honum eða hann geti valdið raflosti. Í slíkum tilfellum þarf að fjarlægja
rafhlöðurnar án tafar úr flassinu og fara með það til næsta söluaðila Nikon eða til
viðurkennds þjónustuaðila til viðgerðar.
Ath: oft reynist það óhagkvæmt að gera við raftæki sem hafa tekið vatn inn á
sig.
Ekki nota búnaðinn nærri eldfimum eða sprengifimum gastegundum.7.
Ef flassið er notað á svæðum þar sem eru eldfimar lofttegundir, t.d. própan og
bensín, svo og ryk, getur það valdið sprengingum eða eldsvoða.
Hleypið ekki af flassi með búnaðinum beint framan að ökumanni á 8.
ökutæki sem er á hreyfingu því það getur skert sjón hans tímabundið og
valdið slysi.
Hleypið ekki af flassi beint í augu neins sem er mjög nálægt,9. því það gæti
skemmt ljóshimnu augans. Aldrei hleypa af flassi í innan við eins metra fjarlægð
frá ungabörnum.
Ekki hleypa af flassi á meðan flasshausinn er í snertingu við hlut eða 10.
manneskju. Slíkt getur valið brunasárum og/eða íkveikju í fötum sökum hitans
frá flassinu.
Geymið litla aukahluti þar sem börn ná ekki til11. til að koma í veg fyrir að þau
gleypi þá. Sé aukahlutur gleyptur fyrir slysni, skal samstundis leita læknisaðstoðar.
Notið eingöngu rafhlöður sem tilgreindar eru í þessari notendahandbók.12.
Rafhlöður sem ekki eru tilgreindar geta lekið ætandi vökvum, sprungið eða
kviknað í þeim eða þær starfa ekki sem skyldi á einhvern annan hátt.
Blandið ekki saman mismunandi gerðum af rafhlöðum eða gömlum og 13.
nýjum því rafhlöðurnar gætu lekið ætandi vökva, sprungið eða kviknað gæti í
þeim. Þegar notuð er fleiri en ein rafhlaða í búnaðinum, skal alltaf nota rafhlöður
af sömu gerð og sem keyptar voru á sama tíma.
Aldrei skal reyna að endurhlaða rafhlöður sem eru ekki endurhlaðanlegar, 14.
svo sem mangan, alkalí eða litíumrafhlöður því rafhlöðurnar gætu lekið
ætandi vökva, sprungið eða kviknað gæti í þeim.
Þegar notaðar eru rafhlöður af venjulegri rafhlöðustærð (AA, AAA, C, 15.
D) eða aðrar algengar hleðslurafhlöður, svo sem nikkelmálmhýdríð (NiMH) rafhlöður eða þegar verið er að hlaða rafhlöðurnar, skal tryggja
að eingöngu sé notað hleðslutæki sem tilgreint er af framleiðanda
rafhlöðunnar og að leiðbeiningar séu lesnar vandlega. Endurhlaðið ekki
þessar rafhlöður með því að snúa pólum þeirra öfugt eða áður en þau
hafa kólnað nægilega því rafhlöðurnar gætu lekið ætandi vökva, sprungið eða
kviknað gæti í þeim. Gætið einnig varúðar þegar notaðar eru hleðslurafhlöður
sem kunna að fylgja með frá framleiðanda búnaðarins.
A–15
A
Undirbúningur
Öryggisatriði
VARÚÐ fyrir flöss
A
Snertið ekki flassið með rakar hendur1. því það gæti valdið raflosti.
Haldið flassinu frá börnum til að koma í veg fyrir að þau láti 2.
flassbúnaðinn nærri munninum eða snerti varasama hluta búnaðarins;
því það gæti valdið raflosti.
Látið ekki búnaðinn verða fyrir kraftmiklum höggum3. því það gæti valdið
bilun sem yrði til þess að búnaðurinn gæti sprungið eða kviknað gæti í honum.
Notið aldrei virk hreinsiefni sem innihalda eldfim efni, svo sem þynni, 4.
bensín eða málningarhreinsi til að þrífa búnaðinn og geymið búnaðinn
Undirbúningur
aldrei þar sem fyrir eru efni eins og kamfóra eða nafta þar sem þetta
getur skemmt plasthýsinguna, valdið íkveikju eða raflosti.
Fjarlægið rafhlöður úr búnaðinum áður en hann er settur í geymslu í 5.
lengri tíma til að koma í veg fyrir íkveikju eða hann leki ætandi vökvum.
VIÐVARANIR fyrir rafhlöður
Hitið aldrei rafhlöður né fleygið þeim á eld1. því við það gætu rafhlöðurnar
lekið ætandi vökva, myndað hita eða sprungið.
Valdið ekki skammhlaupi á rafhlöðunum né takið þær í sundur2. því við
það gætu rafhlöðurnar lekið ætandi vökva, myndað hita eða sprungið.
Blandið ekki saman mismunandi gerðum af rafhlöðum eða gömlum og 3.
nýjum því við það gætu rafhlöðurnar lekið ætandi vökva, myndað hita eða
sprungið.
Setið ekki rafhlöðurnar í öfugt því við það gætu rafhlöðurnar4. lekið
ætandi vökva, myndað hita eða sprungið. Jafnvel þó aðeins ein rafhlaða sé
öfug í búnaðinum getur það valdið bilun í flassinu.
Gætið þess að nota hleðslutæki sem tilgreint er af framleiðanda 5.
rafhlaðanna til að koma í veg því fyrir að rafhlöðurnar leki ætandi vökva, hitni
eða springi.
Berið ekki rafhlöðurnar með eða geymið þær ásamt málmhlutum 6.
svo sem hálsfestum og hárnálum vegna þess að þessi efni gætu valdið
skammhlaupi í rafhlöðunum og við það gætu þær lekið ætandi vökva, hitnað
eða sprungið. Gætið þess einnig einkum ef margar rafhlöður eru saman
komnar að geyma þær í geymsluhólfi sem kemur í veg fyrir að pólarnir
á rafhlöðunum geti snert hver annan því ef þeir snertast í vitlausri röð getur
það einnig valdið skammhlaupi í rafhlöðunum sem við það gætu lekið ætandi
vökva, hitnað eða sprungið.
A–16
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við augu, 7.
skal tafarlaust skola augun með rennandi vatni og leita ráða hjá lækni.
Ef ekki er hugað að augunum strax getur það valdið varanlegum skaða.
Ef ætandi vökvi lekur úr rafhlöðunum og kemst í snertingu við húð eða 8.
fatnað skal tafarlaust skola svæðið með rennandi vatni. Langvarandi
snerting við efnið getur skaðað húðina.
Fylgið ávallt aðvörunum og leiðbeiningum sem prentaðar eru á 9.
rafhlöðurnar til að koma í veg fyrir að gert sé nokkuð það sem gæti valdið því
að rafhlöðurnar leki ætandi vökva, myndi hita eða springi.
Gætið þess að nota aðeins rafhlöður sem tilgreindar eru í 10.
notendahandbókinni til að koma í veg því fyrir að rafhlöðurnar leki ætandi
vökva, myndi hita eða springi.
Opnið aldrei ytra byrðið utan um rafhlöðurnar né notið rafhlöður með 11.
sprungið ytra byrði því slíkar rafhlöður gætu lekið ætandi vökva, hitnað eða
sprungið.
Geymið smáhluti þar sem börn ná ekki til12. til að koma í veg fyrir að þau
gleypi þá. Sé rafhlaða gleypt fyrir slysni, skal samstundis leita læknisaðstoðar.
Rafhlöður mega ekki fara í vatn eða komast í snertingu við rigningu, 13.
saltvatn eða raka án þess að þær hafi verið rétt varðar til notkunar í
röku umhverfi. Ef vatn eða raki kemst í rafhlöðurnar getur það valdið því að
þær leki ætandi vökva eða hitni.
Ekki nota rafhlöður sem virðast óeðlilegar á nokkurn hátt, þar með 14.
taldar breytingar á lit eða lögun. Slíkar rafhlöður geta lekið ætandi vökva,
hitnað eða sprungið.
Hættið að hlaða hleðslurafhlöður ef þið takið eftir því að hleðslunni er 15.
ekki lokið innan tiltekins tíma til að koma í veg fyrir hættu á að rafhlaðan
leki ætandi vökva eða myndi hita.
Þegar á að farga rafhlöðum eða endurvinna þær þarf að einangra 16.
pólana með límbandi. Ef skammhlaup verður milli plús og mínus-póla á
rafhlöðu eftir að hafa komist í snertingu við málmhluti gæti það valdið íkveikju,
hitnun eða sprengingu. Fargið notuðum rafhlöðum í samræmi við reglugerðir
innlendra stjórnvalda.
Aldrei skal reyna að hlaða rafhlöður sem ekki eru hleðslurafhlöður í 17.
hleðslutæki því þær gætu lekið ætandi vökva eða hitnað.
Fjarlægið ónýtar rafhlöður úr búnaðinum án tafar18. því þær gætu lekið
ætandi vökva, hitnað eða sprungið.
Sýnið varúð þegar skipt er um rafhlöður eftir mikla notkun flassins19. því
rafhlöður geta hitnað við stöðuga notkun við flassljósmyndun.
A
Undirbúningur
A–17
Öryggisatriði
VARÚÐ fyrir rafhlöður
A
Kastið ekki rafhlöðum eða látið þær verða fyrir sterku höggi því þær gætu
lekið ætandi vökva, hitnað eða sprungið.
Tákn fyrir endurvinnslusöfnun á við í Evrópulöndum
Þetta tákn gefur til kynna að þessari vöru skuli safnað sérstaklega.
Undirbúningur
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum.
Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á viðeigandi •
söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu sem heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða opinberum •
yfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
A–18
Athugið fyrir notkun
Ábendingar um notkun flassins
Takið prufumyndir
Takið prufumyndir áður en mikilvægir viðburðir eins og brúðkaup og útskriftir eru
ljósmyndaðir.
Látið Nikon yfirfara flassið með reglulegu millibili
Nikon mælir með því að viðurkenndur þjónustuaðili eða söluaðili yfi rfari fl assið að
minnsta kosti á tveggja ára fresti.
Notið flass með Nikon búnaði
Eiginleikar Nikon SB-910 fl assins hafa verið lagaðir að Nikon myndavélum og
aukabúnaði að meðtöldum linsunum.
Myndavélar/aukahlutir frá öðrum framleiðendum uppfylla hugsanlega ekki
tæknikröfur Nikon og ósamhæfðar myndavélar/aukahlutir gætu skaddað hluta
SB-910 fl assins. Nikon getur ekki ábyrgst eiginleika SB-910 þegar fl assið er notað
með vörum sem ekki eru frá Nikon.
Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun, á eftirfarandi
vefsvæðum er að fi nna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum:•
http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: •
http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: •
http://www.nikon-asia.com/
A
Undirbúningur
Farið á þessar síður til að fá nýjustu upplýsingar um vörur, ráð, svör við algengum
spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Nánari
upplýsingar kunna að vera fáanlegar hjá umboðsaðila Nikon á þínu svæði. Sjá
vefslóð að neðan til að hafa samband:
http://imaging.nikon.com/
A–19
Notkun
B
Hlutar flassins
B
6
7
8
Notkun
1
2
3
4
5
1 Flasshaus
2 Sleppihnappur lássins á halla/
snúningi fl asshaussins (0B-9)3 Lok á rafhlöðuhólfi 4 Hnappur til að taka lok á
rafhlöðuhólfi úr lás (0B-6)5 Gluggi ljósnema fyrir þráðlaust
Velur atriði til að stilla•
Aðgerðin eða stillingin sem valin •
er fyrir hvern hnapp er breytileg
eftir fl assstillingunni og stillingum
SB-910. (0B-5)
30 Hnappur fyrir prufufl ass
Stjórnar prufufl assi (• 0E-21) og
forskoðun á ljósi (0E-21)
Hægt er að breyta aðgerðum •
hnappsins, prufufl assi og
forskoðun á ljósi í sérstillingum.
(0B-17)
B–3
31 Hnappur til að taka úr lás
Til að stilla þráðlausa stillingu
fyrir fl assbúnað er afl rofanum/
rofanum fyrir þráðlausa stillingu
fyrir fl assbúnað snúið um leið og
hnappnum til að taka úr lás í miðju
rofans er haldið niðri. (0D-6, D-7)
32 Afl rofi /rofi fyrir þráðlausa
stillingu fyrir fl assbúnað
Snúið til að ræsa og slökkva. •
Velur stillingu fyrir aðalfl ass eða •
fjarstýrt fl ass við ljósmyndun
með þráðlausum fl assbúnaði
(0D-6, D-7)
33 V
alskífa
Snúið til að breyta vali. Valið atriði
er auðkennt á LCD skjánum.
(0B-12)
34 [OK] hnappur
Staðfestir valda stillingu (0B-12)
t Takkalás virkjaður
Tákn fyrir takkalás
Ýtið samtímis á aðgerðarhnappa 1 og 2, þar sem
lástákn er prentað á milli, í 2 sekúndur. Táknið fyrir
takkalásinn birtist á LCD skjánum og rofi nn og
hnapparnir læsast.
Aflrofinn/rofinn fyrir þráðlausa stillingu fyrir •
flassbúnað og hnappurinn fyrir prufuflass eru
áfram ólæstir.
Ýtið aftur samtímis á aðgerðarhnappa 1 og 2 í •
2 sekúndur til að taka takkalásinn af.
B
Notkun
B–4
Aðgerðarhnappar
Aðgerðin eða stillingin sem valin er fyrir hvern hnapp er breytileg eftir
fl assstillingunni og stillingum SB-910.
B
Notkun
Aðgerðarhnappur 1
Tákn fyrir stillingar og aðgerðir
Aðgerðarhnappur 2Aðgerðarhnappur 3
Staða á aðdráttarhaus
Flassleiðréttingargildi
Stig fl assstyrksins í
handvirkri fl assstillingu
Magn undirlýsingar vegna
þess að fl assstyrkur er ekki
nægilegur í i-TTL stillingu
Ljósop
Fjarlægð milli fl assbúnaðar
og myndefnis (í handvirkri
fl assstillingu með fjarlægð
í forgangi)
Fjöldi og tíðni fl assblossa
Breyta stillingaratriðum
Lýsing
Virkja sjálfvirkt lagfærðan
aðdrátt
Aðgerðin eða stillingin sem •
valin er fyrir hvern hnapp er
sýnd með tákni.
Þegar engin aðgerð er valin •
fyrir hnapp birtist ekkert
tákn fyrir ofan hnappinn á
LCD skjánum.
[Við ljósmyndun með þráðlausum
fl assbúnaði] (0D-1)
Rásir
Hlustunarbúnaður
[Í sérstillingum] (0B-13)
Fara á fyrri síðu
Fara á næstu síðu
Birta My Menu (valmyndin
mín) eða Full Menu (full
valmynd)
Breyta atriðum í My Menu
(valmyndin mín)
Hætta að breyta atriðum
í My Menu (valmyndin mín)
B–5
Grunnaðgerðir
Í þessum hluta er farið yfi r grunnaðgerðir á i-TTL stillingu með CLS-samhæfri
myndavél.
v Varðandi fl assljósmyndun í raðmyndatöku
Til þess að koma í veg fyrir að SB-910 ofhitni skal leyfa því að kólna í minnst •
10 mínútur eftir að hleypt hefur verið af 15 sinnum í raðmyndatöku.
Ef hleypt er af flassinu í raðmyndatöku hvað eftir annað stillir innra öryggiskerfið •
hleðslutímann allt upp í 15 sekúndur. Ef áfram er hleypt af flassinu birtist vísirinn
fyrir hitarofann á LCD skjánum og allar aðgerðir að undanskildum sérstillingum
og því að kveikja og slökkva á myndavélinni verða óvirkar. (0E-23) Leyfið flassinu
að kólna í nokkrar mínútur til að slökkva á þessum eiginleika.
Aðstæðurnar þar sem innra öryggiskerfið grípur inn í geta verið breytilegar eftir •
hitastigi og stig flassstyrks SB-910 flassins.
Til notkunar með High-performance Battery Pack SD-9 (valfrjáls), sjá „Notkun •
High-performance Battery Pack SD-9.“ (0H-11)
B
Notkun
SKREF
1
Rafhlöðurnar settar í
Rennið lokinu á rafhlöðuhólfi nu frá
og ýtið um leið á hnappinn til að
taka lokið á rafhlöðuhólfi nu úr lás.
Setjið rafhlöðurnar í og farið eftir
merkingunum fyrir [+] og [−].
Lokið rafhlöðuhólfi nu.
B–6
Grunnaðgerðir
Samhæfar rafhlöður endurnýjaðar/hlaðnar
Þegar skipt er um rafhlöður skal nota fjórar nýjar AA-rafhlöður af sömu tegund.
Farið eftir eftirfarandi töfl u til að ákvarða hvenær á að skipta um eða endurhlaða
rafhlöður eftir því hve langan tíma það tekur að kvikna á stöðuvísi fl assins.
B
Gerð rafhlöðu
1,5 V LR6 (AA) alkaline-rafhlaða20 sekúndur eða lengur
1,5 V FR6 (AA) litíumrafhlaða10 sekúndur eða lengur
Notkun
1,2 V HR6 (AA) Ni-MH hleðslurafhlaða10 sekúndur eða lengur
Varðandi lágmarks hleðslutíma og fjölda flassa fyrir hverja gerð rafhlöðu, sjá •
„Kennistærðir.“ (0H-21)
Afköst alkalírafhlaðna geta verið mjög breytileg eftir framleiðendum.•
1,5 V R6 (AA) sink-kolefnisrafhlöður eru ekki æskilegar.•
Ef notaður er valfrjáls ytri aflgjafi er hægt að hleypa oftar af flassinu og •
endurhleðslutíminn styttist. (0H-11)
Tími sem það tekur stöðuvísi fl assins að
kvikna
v Aukalegar varúðarleiðbeiningar varðandi rafhlöður
Lesið um aðvaranir og varúðarráðstafanir varðandi rafhlöður og fylgið þeim •
(0A-14 – A-18).
Gætið þess að lesa og fylgja viðvörunum fyrir rafhlöðuna í hlutanum „Varðandi •
rafhlöður“ (0H-7) fyrir notkun rafhlöðunnar.
Endurhleðslutíminn kann að vera lengri þegar notaðar eru FR6 (AA) •
litíumrafhlöður vegna þess að þær draga úr útstraumi þegar þær hitna.
B–7
Rafhlöðuvísir
Þegar lítil hleðsla er eftir á rafhlöðunni birtist
táknið hér til hægri á skjánum og SB-910
hættir að virka. Skiptið um eða endurhlaðið
rafhlöður.
B
Notkun
SKREF
2
SB-910 fest á myndavélina
Gangið úr skugga um
að slökkt sé á SB-910 og
myndavélarhúsinu.
Gætið þess að lássveifi n fyrir
fl assfótinn sé til vinstri (hvíti
punkturinn).
Rennið fl assfætinum á
SB-910 í festingu fyrir
aukabúnað á myndavélinni.
Snúið lássveifi nni á „L.“
v Læsið fl assinu á sínum stað
Snúið lássveifi nni réttsælis þar til að
hún nemur staðar við merkið á festingu
fl assfótarins.
B–8
Grunnaðgerðir
SB-910 flassið losað af myndavélinni
Gangið úr skugga um
að slökkt sé á SB-910 og
B
Notkun
Ef ekki er hægt að losa flassfót SB-910 úr festingu fyrir aukabúnað •
myndavélarinnar skal snúa lássveifinni aftur 90° til vinstri og renna SB-910 flassinu
hægt út.
Ekki fjarlægja SB-910 flassið með afli.•
myndavélarhúsinu, snúið
lássveifi nni 90° til vinstri og
rennið síðan fl assfæti SB-910
úr festingu myndavélarinnar
fyrir aukabúnað.
SKREF
LCD vísir fyrir stöðu flasshaussins
Stilling á flasshaus
3
B–9
Stillið fl asshausinn þannig
að hann snúi fram og haldið
um leið niðri sleppihnappi
lássins á halla/snúningi
fl asshaussins.
Flasshausinn læsist þegar honum •
er hallað 90° upp eða hann stilltur
þannig að hann snúi fram.
Flasshausinn er stilltur þannig að hann
snúi fram.
Flasshausinn er ekki beinn.
(Flasshausinn vísar upp eða snýr til
hægri eða vinstri.)
Flasshausinn vísar niður.
SKREF
4
Kveikt á SB-910 og myndavélinni
Kveikið á SB-910 og
myndavélarhúsinu.
B
Dæmi um LCD skjámynd
Myndin hér að neðan er dæmi um LCD skjámynd SB-910 við eftirfarandi •
aðstæður: flassstilling: i-TTL stilling; myndsvæði: FX-snið; lýsing: venjuleg; ISOljósnæmi: 200; staða á aðdráttarhaus: 24 mm; f-tala ljósops: 5,6
Táknin á LCD skjánum geta verið breytileg eftir stillingum SB-910 og myndavélinni •
og linsunni sem notuð er.
Flassupplýsingar SB-910
Flassstilling
ISO-ljósnæmi
Virkt fjarlægðarsvið
fl assstyrksins
FX-snið
f-tala ljósops
Staða á aðdráttarhaus
Aðgerðir valdar fyrir aðgerðarhnappa
Stöðutákn SB-910
fl assins
Tenging við CLSsamhæfa myndavél
Notkun
B–10
Grunnaðgerðir
B
Notkun
SKREF
5
Einungis eru birtar tiltækar flassstillingar á LCD skjánum.•
Einnig er hægt að velja flassstillingu með [MODE] hnappnum.•
Val á flassstillingu
Ýtið á [MODE] hnappinn til
að velja fl assstillinguna.
Snúið valskífunni þannig að
hún birti .
Ýtið á [OK] hnappinn.
Flassstillingunni breytt
Snúið valskífunni réttsælis til að birta tákn
fyrir tiltækar fl assstillingar á LCD skjánum.
Gangið úr skugga um að
kveikt sé á stöðuvísi fl assins
á SB-910 eða í leitara
myndavélarinnar áður en
smellt er af.
B–11
Loading...
+ 106 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.