Viltu gera eitthvað ákveðið en veist ekki hvað aðgerðin er kölluð?
Leitaðu upplýsinganna í yfirlitinu yfir „spurt og svarað“.
Atriðaorðaskráin
i
Leitað eftir lykilorði.
Villuboð
i
Lausnir fyrir viðvaranir sem birtast í leitaranum eða skjánum er að finna
hér.
Úrræðaleit
i
Virkar myndavélin ekki sem skyldi?
Finndu lausnina hér.
➜
➜
➜
➜
➜
x–xvii
0
iv–ix
0
398–403
0
378–384
0
373–377
0
A Öryggisatriði
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta skipti, skaltu lesa
öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggisatriði“ (0 xviii–xx).
Hjálp
Notaðu hjálpareiginleika sem eru í myndavélinni fyrir hjálp á valmyndaratriði
og önnur efni. Sjá blaðsíðu 21 fá upplýsingar um frekari atriði.
Innihald sölupakkningar
Gakktu úr skugga um að allt sem talið er upp hérna hafi fylgt
myndavélinni.
• D300S stafræn
myndavél (0 3)
Minniskort eru seld sér.
•Lok á hús
(0 26, 355)
• BM-8 skjáhlíf
(0 16)
•
BS-1 hlíf á
festingu fyrir
aukabúnað
(0 347)
•EN-EL3e
endurhlaðanleg
litíumrafhlaða með
tengjahlíf (0 22, 24)
• EG-D2 hljóð-/
myndefnissnúra
(0 239)
•Ábyrgð
•
Notendahandbók
• Vasahandbók
• Fljótvirkt MH-18a
hleðslutæki með
rafmagnssnúru (0 22)
•UC-E4 USB snúra
(0 224, 229)
(þessi handbók)
• DK-5 hetta fyrir
augngler
DK-23 gúmmí utan um
•
augngler
•AN-DC4 ól
(0 91, 191)
(0 91, 191)
•Handbók fyrir
hugbúnaðaruppsetningu
• Geisladiskur með hugbúnaði
i
Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur
notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til
D
að koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir tilvísanir í aðrar blaðsíður í þessari handbók.
0
Valmyndaratriði, valkostir og skilaboð sem birt eru á skjá
myndavélarinnar eru
feitletruð
A Upplýsingar um vörumerki
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc. Microsoft,
Windows og Windows Vista eru annað hvort skráð vörumerki eða vörumerki
Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.
CompactFlash er vörumerki SanDisk Corporation. SD merkið er vörumerki
SD Card Association. PictBridge og SDHC merkið eru vörumerki.
HDMI-merkið og High-Definition Multimedia Interface (Hágæða
margmiðlunarviðmót) eru annað hvort skráð vörumerki eða vörumerki
HDMI Licensing LLC.
.
HDMI,
Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum
fylgiskjölum sem fylgja Nikon-vörunni þinni eru vörumerki eða skráð
vörumerki viðeigandi eigenda.
ii
Yfirlit yfir spurningar og svör
0 iv
Efnisyfirlit
Inngangur
X
Kennsluefni
s
Myndir rammaðar inn á skjánum (Live View) (Forskoðun)
x
Að taka upp og skoða hreyfimyndir
y
Vistunarvalkostir mynda
d
Fókus
N
Raðmyndatökustilling
k
ISO-Ljósnæmi
S
Lýsing
Z
Hvítjöfnun
r
Myndvinnsla
J
Myndataka með flassi
l
Aðrir tökuvalkostir
t
Meira um spilun
I
0 x
0 1
0 17
0 47
0 57
0 67
0 73
0 85
0 95
0 101
0 133
0 153
0 169
0 181
0 203
Tengingar
Q
Leiðarvísir valmynda
U
Tæknilýsing
n
0 223
0 243
0 339
iii
Yfirlit yfir spurningar og svör
Finndu það sem þú leitar að með þessu yfirliti yfir „spurt og svarað“.
❚❚ Nýir eiginleikar
SpurningLeitarorð
Hvernig tek ég NEF (RAW) myndir í miklum
gæðum?
Get ég notað skjáinn sem leitara?Forskoðun47
Hvernig tek ég hreyfimyndir?Hreyfimyndir57
Hvernig get ég vistað myndir með því að
nota tvö minniskort?
Get ég stjórnað því hvernig myndir eru
unnar?
Hvernig næ ég skýrum skyggðum o g mikið
lýstum svæðum?
Hvernig næ ég fókus á myndefni á
óreglulegri hreyfingu?
Hvernig sé ég hvort myndavélin sé í láréttri
stöðu?
Get ég stillt fókusinn sérstaklega fyrir
mismunandi linsur?
Hvernig hreinsa ég ryk af lágtíðnihliðinu
sem ver myndflöguna?
❚❚ Uppsetning myndavélar
SpurningLeitarorð
Hvernig stilli ég fókus leitarans?Leitari36
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjárinn
slökkvi á sér?
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjáir
lokarahraða og ljósops slökkvi á sér?
Get ég birt rammanet í leitaranum?
14-bita NEF (RAW)70
Aðalrauf, aukarauf72
Myndstýringar154
Active D-Lighting
(Virk D-lýsing)
3D-eltifókus265
Virtual horizon
(Sýndarvog)
AF fine tune
(Fínstilling AF)
Hreinsaðu lágtíðnihliðið358
Monitor off delay
(Tími sem líður þangað til
skjárinn slekkur á sér)
Auto meter off (Slökkt á
sjálfvirkum ljósmæli)
Viewfinder grid display
(Hnitanet leitara birt)
164
311
312
274
273
275
0
0
39,
iv
SpurningLeitarorð
Hvernig stilli ég klukkuna?
Hvernig stilli ég klukkuna á sumartíma?
Hvernig breyti ég tímabeltinu á
ferðalögum?
Hvernig stilli ég skjábirtu fyrir valmyndir
og skoðun?
Hvernig stilli ég sjálfvirka tímamælinn?Self-timer (Tímamælir)273
Hvernig slekk ég á hátalaranum?Beep (Píp)275
Hvernig get ég snúið lýsingarvísinum við?
Get ég birt valmyndirnar á öðru
tungumáli?
Get ég vistað valmyndarstillingar til
notkunar á annarri D300S myndavél?
Hvernig endurstilli ég sjálfgefnar
stillingar?
Hvernig endurstilli ég sjálfgefnar stillingar
tökuvalmyndar?
Hvernig endurstilli ég sérsniðna stillingu?
Time zone and date
(Tímabelti og dagsetning)
LCD brightness
(LCD birtustig)
Reverse indicators
(Andstæðir vísar)
Language (Tungumál)
Save/load settings
(Vista/hlaða stillingar)
Tveggja hnappa
endurstilling
Reset shooting menu
(Endurstilla tökuvalmynd)
Reset custom settings
(Endurstilla sérsniðnar
stillingar)
302
301
299
303
310
182
256
262
❚❚ Valmyndir og skjáir
SpurningLeitarorð
Hvernig fæ ég frekari upplýsingar í
valmynd?
Hvernig nota ég valmyndirnar?Notkun valmynda18
Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum
sem eru oft notaðar?
Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum
sem voru notaðar nýlega?
Hvað merkja þessir vísar?
Hvaða upplýsingar eru á
upplýsingaskjánum?
Hvað merkir þessi viðvörun?Villuboð og skjáir378
Hver er hleðslustaða rafhlöðunnar?Staða rafhlöðunnar37
MY MENU (Mín valmynd)333
Hjálp21
RECENT SETTINGS
(Nýlegar stillingar)
Skjár leitarans,
stjórnborðs-,
upplýsingaskjár
337
8, 10,
0
29,
28,
0
12
v
SpurningLeitarorð
Hvernig fæ ég frekari upplýsingar um
rafhlöðuna?
Hvernig kem ég veg fyrir endurstillingu
skrárnúmers þegar nýtt minniskort er sett í?
Hvernig endurstilli ég skrárnúmer á 1?
Hvernig þríf ég myndavélina og linsuna?Þrif myndavélarinnar357
Battery info (Upplýsingar
um rafhlöðu)
File number sequence
(Röð skráarnúmera)
307
277
❚❚ Myndataka
SpurningLeitarorð
Hvað get ég tekið margar myndir á þetta
kort til viðbótar?
Hvernig tek ég stærri myndir?
Hvernig kem ég fleiri myndum á
minniskortið?
Hvernig bý ég til RAW (NEF) afrit af næstu
mynd?
Get ég stjórnað fókus myndavélarinnar?Sjálfvirkur fókus74
Get ég valið fókuspunktinn?Fókuspunktur78
Hvernig tek ég margar myndir, hverja á
eftir annarri?
Get ég breytt rammafærslutíðninni?Myndatökuhraði
Hvernig tek ég myndir með tímamælinum?Tímamælishamur91
Get ég tekið myndir í lítilli birtu án þess að
nota flass?
Er hægt að stilla valið ISO-ljósnæmi til að
tryggja nákvæma lýsingu?
Hvernig frysti ég myndefni á hreyfingu eða
geri það óskýrt?
Hvernig geri ég bakgrunn óskýran eða
held bæði forgrunni og bakgrunni skýrum?
Fjöldi af myndum sem
eftir eru
Myndgæði og
myndastærð
+NEF (RAW)294
Raðmyndatökustilling86
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi)
ISO sensitivity auto
control (Sjálfvirk stýring
ISO-ljósnæmis)
Lýsingarstilling f
(sjálfvirkur forgangur
lokara)
Lýsingarstilling g
(sjálfvirkur
ljósopsforgangur)
68, 71
276
108
109
0
0
38
89,
96
98
vi
SpurningLeitarorð
Get ég stillt bæði lokarahraða og ljósop
handvirkt?
Get ég lýst eða dekkt myndir?Lýsingaruppbót118
Hvernig tímastilli ég lýsingu?Langtímalýsing114
Get ég breytt lýsingu og flassstyrk
sjálfkrafa á milli mynda?
Get ég búið til mörg afrit af mynd með
mismunandi hvítjöfnunarstillingum?
Get ég breytt virkri D-lýsingu sjálfkrafa á
milli mynda?
Hvernig stilli ég hvítjöfnun?
Get ég tekið myndir með flassi?Myndataka með lausu
Hvernig dreg ég úr „rauðum augum“?175
Hvernig vista ég margar myndir sem eina
ljósmynd?
Get ég valið staðlað lýsingarstig?
Hvernig dreg ég úr óskýrum svæðum?
Er hægt að nota flassið ef lokarahraðinn er
1
meiri en
/250 s?
Lýsingarstilling h
(handvirk)
Frávikslýsing og
frávikslýsing með flassi
Hvítjöfnun frávikslýsingar
ADL bracketing
(ADL-frávikslýsing)
White balance
(Hvítjöfnun)
flassi, flassstilling, rauð
augu lagfærð
Multiple exposure
(Ítrekuð lýsing)
Fine tune optimal
exposure
(Fínstilling nákvæmrar)
Exposure delay mode
(Snið fyrir frestun lýsingar)
Flash sync speed
(Samstilltur hraði flassins)
111
120,
289
125,
289
129,
289
133
171
184
272
278
281
❚❚ Myndir skoðaðar
SpurningLeitarorð
Get ég skoðað myndirnar mínar í
myndavélinni?
Get ég skoðað frekari upplýsingar um
myndir?
Af hverju blikka sum svæði myndanna?
Myndaskoðun í myndavél 204
Myndupplýsingar207
Myndupplýsingar,
oflýsing
209,
247
0
0
vii
SpurningLeitarorð
Hvernig eyði ég mynd s em ég kæri mig ekki
um?
Get ég eytt nokkrum myndum í einu?Delete (Eyða)221
Get ég aukið aðdrátt i myndum?Aðdráttur notaður í spilun 218
Get ég varið myndir gegn eyðingu óvart?Vörn219
Get ég falið valdar myndir?Hide image (Fela mynd)245
Hvernig get ég séð hvort hluti mynda sé
oflýstur?
Hvernig sé ég hvar myndavélin stillir
fókus?
Get ég skoðað myndir um leið og þær eru
teknar?
Er sjálfvirk myndaskoðun til staðar
(„skyggnusýning“)?
Eyða einstökum myndum 220
Skjástilling: oflýsing
Skjástilling: fókuspunktur
Image review
(Myndbirting)
Slide show
(Skyggnusýning)
209,
247
208,
247
251
252
❚❚ Myndir lagaðar
SpurningLeitarorð
Hvernig kalla ég fram myndefni í skugga?D-Lighting (D-Lýsing)319
Get lagað rauð augu?
Get ég skorið myndir í myndavélinni?Trim (Snyrta)321
Get ég búið til einlitt afrit af ljósmynd?Monochrome (Einlitt)322
Get búið til afrit í mismunandi litum?
Get ég notað myndavélina til að búa til
JPEG-afrit af NEF (RAW) ljósmyndum?
Get ég lagt tvær NRW (RAW) mynd ofan á
hvor aðra til að búa til eina mynd?
Red-eye correction
(Rauð augu lagfærð)
Filter effects (Síuáhrif),
Color balance (litajöfnun)
NEF (RAW) processing
(NEF (RAW) vinnsla)
Image overlay
(Myndayfirlögn)
320
322,
323
327
324
0
0
viii
❚❚ Ljósmyndir skoðaðar eða prentaðar út í öðrum tækjum
SpurningLeitarorð
Get ég skoðað myndir í sjónvarpi?Myndaskoðun í sjónvarpi239
Get ég skoðað myndir í hárri upplausn?HDMI241
Hvernig afrita ég myndir yfir í tölvu?Tengt við tölvu224
Hvernig prenta ég út myndir?Myndir prentaðar út228
Get ég prentað út myndir án þess að nota
tölvu?
Get ég prentað dagsetningu á myndirnar
mínar?
Hvernig panta ég útprentun hjá
framköllunarfyrirtæki?
Prentað út um USB229
Time stamp (Tímastimpill) 231
Print set (DPOF)
(Prenthópur (DPOF))
237
❚❚ Valfrjáls aukabúnaður
SpurningLeitarorð
Hvaða minniskort get ég notað?Samþykkt minniskort393
Hvaða linsur get ég notað?Samhæfar linsur340
Hvaða aukaflöss get ég notað?Valfrjáls aukaflöss347
Hvaða hugbúnað er fáanlegur með
myndavélinni?
Hvaða straumbreytar, rafhlöður,
fjarstýringarsnúrur og leitaraaukabúnaður eru í boði fyrir myndavélina?
Annar aukabúnaður355
Annar aukabúnaður352
0
0
ix
Efnisyfirlit
Yfirlit yfir spurningar og svör................................................................... iv
Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon-vörunni þinni og meiðsl á sjálfum þér
eða öðrum skaltu lesa eftirfarandi varúðarráðstafanir í heild sinni áður en þú
notar þetta tæki. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir þeir sem
nota vöruna munu lesa þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem
taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Lestu allar viðvaranir áður en þú notar
A
þessa Nikon-vöru, til að koma í veg fyrir möguleg meiðsl.
❚❚ VIÐVARANIR
A Haltu sólinni utan rammans
Haltu sólinni langt utan rammans
þegar þú tekur myndir þar sem sólin
er í bakgrunni. Sólarljós sem skín
inn í myndavélina þegar sólin er í
rammanum eða nærri honum gæti
kveikt eld.
A Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann
Ef horft er á sólina eða á annað
sterkt ljós í gegnum leitarann getur
það valdið varanlegum skaða á sjón.
A Notkun sjónleiðréttingarstýringar leitarans
Þegar sjónleiðréttingarstýring
leitarans og augað er við
sjóngluggann skal gæta þess
sérstaklega að pota ekki fingri óvart í
augað.
A Slökktu strax á myndavélinni ef bilun gerir
vart við sig
Takir þú eftir reyk eða óvenjulegri
lykt frá tækinu eða
straumbreytinum (seldur sér) skaltu
taka straumbreytinn úr sambandi
og fjarlægja rafhlöðuna strax og
gættu þess að brenna þig ekki.
Áframhaldandi notkun getur valdið
meiðslum. Þegar búið er að
fjarlægja rafhlöðuna skal fara með
tækið til þjónustuaðila sem
samþykktur er af Nikon til skoðunar.
A Ekki taka í sundur
Ef hlutir inni í vörunni eru snertir
getur það leitt til meiðsla. Komi til
bilunar ætti varan aðeins að vera
löguð af viðurkenndum
tæknimanni. Opnist varan við fall
eða annað slys skal fjarlægja
rafhlöðuna og/eða straumbreytinn
og fara með vöruna til þjónustuaðila
sem samþykktur er af Nikon til
skoðunar.
xviii
A Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum
Ekki nota rafbúnað nálægt
eldfimum lofttegundum þar sem
það getur valdið sprengingu eða
íkveikju.
A Geymist þar sem börn ná ekki til
Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það
valdið meiðslum.
A Ekki setja ólina utan um háls ungabarns
eða barns
Ef myndavélarólin er sett utan um
háls ungabarns eða barns getur það
valdið kyrkingu.
A Fylgið viðeigandi varúðarráðstöfunum við
meðhöndlun rafhlaðna
Rafhlaðan getur lekið eða sprungið
við ranga meðferð. Fylgið
eftirfarandi varúðarráðstöfunum
þegar rafhlaðan er meðhöndluð til
notkunar með vörunni:
• Notið aðeins rafhlöður sem hafa
verið samþykktar til notkunar með
þessu tæki.
• Ekki valda skammhlaupi eða taka
rafhlöðuna í sundur.
• Vertu viss um að slökkt sé á vörunni
áður en skipt er um rafhlöðu. Ef
notaður er straumbreytir skal
tryggja að hann sé ekki í sambandi.
• Ekki reyna að setja rafhlöðuna í á
hvolfi eða öfugri.
• Ekki láta rafhlöðuna komast í
snertingu við eld eða mikinn hita.
• Ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt
vatni.
• Skiptið um hlífina á tenginu þegar
rafhlaðan er flutt. Ekki færa eða
geyma rafhlöðuna hjá málmhlutum
eins og hálsmenum eða
hárspennum.
• Hætta er á að rafhlöðurnar leki
þegar þær eru að fullu tæmdar. Til
þess að forðast skemmdir á
búnaðinum skal fjarlægja
rafhlöðuna þegar engin hleðsla er
eftir.
• Settu tengjahlífina á og geymdu
rafhlöðuna á svölum, þurrum stað
þegar hún er ekki í notkun.
• Rafhlaðan kann að vera heit eftir
notkun eða þegar varan hefur verið
notuð með rafhlöðu í langan tíma.
Slökktu á myndavélinni og leyfðu
rafhlöðunni að kólna áður en hún er
fjarlægð.
• Hættu notkun tafarlaust ef þú tekur
eftir breytingum á rafhlöðunni, svo
sem aflitun eða afmyndun.
xix
A Fylgdu viðeigandi varúðarráðstöfunum við
meðhöndlun fljótvirka hleðslutækisins
• Halda skal tækinu þurru. Ef þess er
ekki gætt getur það valdið íkveikju
eða raflosti.
• Ryk á eða nálægt málmhlutum á
klónni á að þurrka burt með þurrum
klút. Áframhaldandi notkun getur
valdið eldsvoða.
• Ekki meðhöndla rafmagnssnúruna
eða nálgast hleðslutækið meðan á
þrumuveðri stendur. Ef þess er ekki
gætt getur það valdið raflosti.
• Ekki skemma, breyta, toga í eða
beygja rafmagnssnúruna. Ekki setja
hana undir þunga hluti eða láta
hana komast í snertingu við hita eða
eld. Ef einangrunin skemmist og
vírarnir sjást skal fara með
rafmagnssnúruna til
þjónustufulltrúa þjónustuaðila sem
samþykktur er af Nikon til skoðunar.
Ef þess er ekki gætt getur það valdið
íkveikju eða raflosti.
• Ekki meðhöndla klóna eða
hleðslutækið með blautum
höndum. Ef þess er ekki gætt getur
það valdið raflosti.
• Ekki nota með ferðastraumbreytum
eða straumbreytum sem hannaðir
eru til að breyta frá einni spennu yfir
í aðra eða með DC-í-AC áriðlum.
þess er ekki gætt, getur það skaðað
vöruna eða orsakast í ofhitun eða
eldi.
Ef
A Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við
inntaks- og úttakstengi skal
eingöngu nota snúrur sem fylgja
eða eru seldar af Nikon til að
uppfylla kröfur sem gerðar eru
reglugerðum sem varða vöruna.
A Geisladiskar
Geisladiskar sem innihalda
hugbúnað eða bæklinga á ekki að
spila í tæki fyrir tónlistargeisladiska.
Ef slíkur geisladiskur er spilaður í
hljómtækjum getur það valdið
heyrnarskaða eða skemmdum á
tækjunum.
A Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
• Ef myndavélin er notuð með flassi í
námunda við húð eða aðra hluti
getur það valdið bruna.
• Ef flassið er notað nálægt augum
myndefnis getur það valdið
tímabundinni sjónskerðingu.
Sérstakrar varúðar skal gætt þegar
teknar eru myndir af ungabörnum.
Þá skal flassið vera í að minnsta kosti
eins metra fjarlægð frá myndefninu.
A Forðast skal snertingu við vökvakristal
Ef skjárinn brotnar þá skal gæta þess
að forðast meiðsl vegna brotins
glers og koma í veg fyrir að
vökvakristallinn úr skjánum komist í
snertingu við húð eða fari í augu eða
munn.
xx
Tilkynningar
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað
tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra
handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess
að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá
Nikon.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar
sem lýst er í þessum handbókum hvenær
sem er og án frekari fyrirvara.
• Nikon ber ekki ábyrgð á neinum
skemmdum sem hlotist geta af notkun á
þessari vöru.
• Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að
upplýsingarnar í þessum bæklingum séu
réttar og tæmandi kunnum við að meta það
ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á
þínu svæði á hvers konar villum eða
ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt
sér).
xxi
Tilkynningar fyrir viðskiptavini í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ
NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að
raftækjum og rafbúnaði eigi að
safna sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Þessi vara er ætluð til
sérstakrar söfnunar á viðeigandi
söfnunarstöðum. Má ekki henda með
venjulegu heimilisrusli.
• Sérsöfnun og endurvinnsla hjálpar til við
að halda umhverfinu hreinu og kemur í
veg fyrir neikvæðar afleiðingar fyrir heilsu
manna og umhverfi sem getur átt sér
stað ef þeim er ekki fargað á réttan hátt.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem
sjá um úrvinnslu sorps.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan
gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnum að öllu leyti.
Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum
hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum
myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur, skaltu eyða
öllum gögnum með þar til gerðum hugbúnaði fyrir eyðingu gagna eða endursníða
búnaðinn og síðan fylla hann af myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d.
myndir af tómum himni). Vertu viss um að endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir
handvirka forstillingu. Það skal gæta þess að forðast meiðsli þegar
gagnageymslubúnaður er eyðilagður.
Þetta merki á rafhlöðunni segir
til um að farga skuli rafhlöðunni
sér.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem
þær eru merktar með þessu tákn eða ekki,
eru ætlaðar til sérstakrar söfnunar á
viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má
fleygja henni með heimilisúrgangi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem
sjá um úrvinnslu sorps.
xxii
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með
skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið
refsivert gagnvart lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita
eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla,
mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða
skuldabréf sem gefin eru út af
staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slíkt afrit
eða endurgerð séu stimplaðar
„Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla,
myntar eða verðbréfa sem gefin eru út í
öðru landi er bönnuð.
Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja
eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er
bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi
frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem
gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala
sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon-myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn
rafeindabúnaður. Einungis aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður,
straumbreytar og flassaukabúnaður) sem Nikon hefur samþykkt sérstaklega til notkunar
með stafrænum Nikon-myndavélum er þannig úr garði gerður að virka innan þeirra
vinnu- og öryggiskrafna sem hentar þessum rafeindabúnaði.
Notkun á rafeindabúnaði sem ekki er frá Nikon getur leitt til skemmda á
myndavélinni og kann að ógilda ábyrgðina frá Nikon. Notkun á lithiumhleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon,
sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið
ofhitun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni.
Hafður samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar
um aukabúnað frá Nikon.
• Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun
varðandi afritun eða endurgerðir
skuldabréfa sem gefin eru út af
einkafyrirtækjum (hlutabréfum, víxlum,
ávísunum, gjafabréfum, o.s.frv.),
farmiðum eða afsláttarmiðum, nema
þegar nauðsynlegur lágmarksfjöldi afrita
er gefinn út til viðskiptanota í fyrirtæki.
Ekki skal heldur afrita eða endurgera
vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfi gefin
út af opinberum stofnunum eða
einkaaðilum, skilríki eða miða, eins og
aðgangsmiða eða matamiða.
• Fylgja skal ábendingum um höfundarétt
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo
sem bóka, tónlistar, málverka, trérista,
þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og
ljósmynda fellur undir innlenda og
alþjóðlega höfundaréttarlöggjöf. Ekki
skal nota þessa vöru til að búa til ólögleg
afrit eða brjóta höfundarréttarlög.
xxiii
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en myndir af mikilvægum viðburðum eru teknar (svo sem brúðkaup
eða áður en myndavélin er tekin með í ferðalag) skaltu taka prufumynd til að
ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi.
ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
Nikon tekur enga
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á
eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa
og uppfæra:
• Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við
algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna ljósmyndun og
myndbirtingu.
umboðsaðila Nikon á hverjum stað.
eftirfarandi slóð: http://imaging.nikon.com/
Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá
Tengiliðaupplýsingar er að finna á
xxiv
X
Inngangur
Þessi kafli inniheldur upplýsingar sem þú þarfnast áður en myndavélin
er notuð, ásamt orðum yfir ýmsa hluti myndavélarinnar.
Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR).
Lestu allar leiðbeiningar ítarlega til að nýta þér myndavélina á sem
bestan hátt og geymdu þær þar sem tryggt er að allir notendur
vörunnar lesa þær.
X
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Einungis aukabúnaður frá Nikon sem Nikon hefur sérstaklega viðurkennt til
notkunar með stafrænu myndavélinni þinni er hannaður og prófaður til að
virka í samræmi við notkunar- og öryggiskröfur.
Myndavélin er nákvæmisbúnaður sem þarfnast reglulegs viðhalds.
mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum
umboðsaðila Nikon á eins til tveggja ára fresti og að gert sé við hana á
þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu).
Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur
aukabúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur
eða aukaflassbúnaður, ætti að fylgja með þegar myndavélin er yfirfarin eða
gert er við hana.
A Myndavélarstillingar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir að sjálfgefnar stillingar séu
notaðar.
NOTKUNÁAUKABÚNAÐISEM
Nikon
2
Lært á myndavélina
Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámynd
myndavélarinnar.
glöggva þig betur á honum þegar þú skoðar afganginn af
handbókinni.
Það gæti hjálpað þér að staldra við þennan hluta og