Nikon COOLPIX L320 Reference Guide (Detailed Instructions) [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Helstu eiginleikar COOLPIX L320
Láttu myndavélina ráða ferðinni
G (einföld sjálfvirk) stilling ......................................... A 34
Þegar þú beinir myndavélinni að myndefninu velur myndavélin sjálf þær stillingar sem henta. Með þessu móti er leikur einn að taka myndir við aðstæður þar sem annars er þörf á flóknum
stillingum, til dæmis við myndatöku með baklýsingu eða að næturlagi. Þú ýtir einfaldlega á afsmellarann til að taka fallegar myndir á fljótlegan og einfaldan hátt.
Taktu fullkomnar andlitsmyndir
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir .................................. A 41
Þessi stilling er tilvalin fyrir andlitsmyndir og hópmyndir. Þegar myndavélinni er beint að einhverjum stillir hún fókusinn sjálfkrafa á andlit viðkomandi. Með valkostum eins og Smile timer (brosstilling), sem tekur sjálfkrafa myndir þegar fyrirsætan
brosir, og Skin softening (mýking húðar), sem gefur andlitum mýkri húðáferð, nærðu alltaf glæsilegum myndum.
Inngangur
Hlutar myndavélarinnar
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Tökuaðgerðir
Myndskoðunaraðgerðir
Upptaka og spilun kvikmynda
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Uppflettikafli
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá
i

Inngangur

Lestu þetta fyrst

Þakka þér fyrir að kaupa stafrænu Nikon COOLPIX L320 myndavélina. Áður en þú notar myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í „Öryggisatriði“ (A ix) og kynna þér efni þessarar handbókar. Geymdu handbókina þar sem auðvelt er að ná í hana og flettu upp í henni til að fá sem mest út úr nýju myndavélinni.
Inngangur
ii

Um handbókina

Ef þú vilt byrja að taka myndir skaltu fletta á „Grundvallaratriði töku og myndskoðunar“ (A 11). Ef þú vilt kynna þér einstaka hluta myndavélarinnar og upplýsingar sem birtast á skjánum skaltu
fletta á „Hlutar myndavélarinnar“ (A 1).
Inngangur
iii
Aðrar upplýsingar
Tákn og auðkenni Eftirfarandi tákn og auðkenni eru notuð í þessari handbók til að auðvelda leit að upplýsingum:
Tákn Lýsing
Þetta tákn merkir viðvaranir og upplýsingar sem ætti að lesa áður en myndavélin er notuð.
Þetta t ákn merkir a thugasemd ir og upplýs ingar sem æt ti að lesa áð ur en myndav élin er notuð.
Þessi tákn sýna að upplýsingar um þetta efni eru á fleiri stöðum í bókinni; E: „Uppflettikafli“, F: „Tæknilýsingar og atriðaorðaskrá“.
Inngangur
B
C
A/E/F
SD, SDHC og SDXC minniskort eru kölluð „minniskort“ í þessari handbók.
Vísað er í stillingu tækisins þegar það er keypt sem „sjálfgefna stillingu“.
Heiti valmyndaratriða sem birtast á skjá myndavélarinnar og heiti hnappa eða skilaboða sem
birtast á tölvuskjá eru feitletruð.
Í þessari handbók er myndum stundum sleppt úr dæmum af skjánum til þess að skjávísar sjáist greinilega.
Skýringarmyndir og skjátextar í þessari handbók geta litið öðruvísi út en á skjá myndavélarinnar.
iv

Upplýsingar og varúðarráðstafanir

Símenntun
Nikon styður „símenntun“ með stöðugum vörustuðningi og þjálfun. Á eftirfarandi vefsvæðum má finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Austurlöndum nær: http://www.nikon-asia.com/
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almennar ráðleggingar um stafræna ljósmyndun og myndbirtingu. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Á vefsvæðinu hér að neðan er að finna tengiliðaupplýsingar:
http://imaging.nikon.com/
Notaðu eingöngu rafrænan aukabúnað frá Nikon
Nikon COOLPIX myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn rafeindabúnaður. Einungis aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður, hleðslustraumbreytar og straumbreytar) sem Nikon hefur sérstaklega viðurkennt til notkunar með stafrænum Nikon-myndavélum er þannig úr garði gerður að virka samkvæmt þeim vinnslu- og öryggiskröfum sem gilda um þennan rafeindabúnað.
NOTKUN Á RAFEINDABÚNAÐI SEM ER EKKI FRÁ NIKON GETUR SKEMMT MYNDAVÉLINA OG KANN AÐ
ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
NIKON.
Inngangur
v
Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en myndir eru teknar við mikilvæg tilefni (til dæmis í brúðkaupum eða áður en farið er í ferðalag með myndavélina) skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki rétt. Nikon er ekki ábyrgt fyrir tjóni eða tapi sem stafar af bilun í vörunni.
Um handbækurnar
Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina
Inngangur
hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum
handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
Þótt allt hafi verið gert til þess að tryggja að upplýsingar í þessum handbókum séu réttar og fullnægjandi
væru ábendingar til umboðsaðila Nikon á þínum stað (heimilisfang veitt sér) um villandi eða ónógar upplýsingar vel þegnar.
vi
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið refsivert gagnvart lögum.
Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða endurgera
Ekki skal afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf gefin út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimplaðar „sýnishorn“. Afritun eða endurgerð peningaseðla, myntar eða verðbréfa sem dreift er erlendis er bönnuð. Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Aðgát við tiltekin afrit og endurgerðir
Yfirvöld hafa gefið út viðvaranir varðandi afritun eða endurgerð á verðbréfum sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréfum, víxlum, ávísunum, gjafabréfum o.s.frv.), farmiðum eða arðmiðum, nema þegar nauðsynlegur lágmarksfjöldi afrita er gefinn út til viðskiptanota í fyrirtæki. Ekki skal heldur afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfisskírteini sem opinberar stofnanir og lokaðir hópar gefa út, nafnspjöld og miða, eins og aðgangsmiða eða matarmiða.
Uppfylla skal höfundarréttartilkynningar
Afritun eða endurgerð hugverka sem varin eru með höfundarrétti, eins og bóka, tónlistar, málverka, tréskurðarmynda, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda, er háð staðbundnum og alþjóðlegum höfundarréttarlögum. Ekki skal nota þessa vöru í þeim tilgangi að gera ólögleg afrit eða til þess að brjóta höfundarréttarlög.
Inngangur
vii
Gagnageymslubúnaði fargað
Athuga skal að þegar myndum er eytt eða þegar gagnageymslutæki eins og minniskort eða innra minni myndavélar eru forsniðin eyðast upprunalegu myndgögnin ekki með öllu. Stundum er hægt að endurheimta eyddar skrár af geymslutækjum sem hefur verið fleygt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja gögn sín gegn slíkri notkun.
Áður en gagnageymslutækinu er fargað eða það fengið öðrum skal eyða öllum gögnum af því með til þess gerðum hugbúnaði, eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með myndum sem innihalda engar viðkvæmar
Inngangur
upplýsingar (t.d. myndir þar sem ekkert sést nema himinninn). Gakktu úr skugga um að skipt sé líka um mynd sem valin er fyrir Select an image (velja mynd) valkostinn í stillingunni Welcome screen (kveðjuskjár) (A 84). Gæta skal þess að forðast meiðsli eða skemmdir á eignum þegar gagnageymslutæki eru eyðilögð.
viii

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir tjón á Nikon vörunni eða meiðsli skaltu lesa vandlega eftirfarandi öryggisatriði í heild sinni áður en búnaðurinn er notaður. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir sem nota búnaðinn geta lesið þær.
Þetta tákn merkir viðvörun, upplýsingar sem ætti að lesa áður en þessi Nikon vara er notuð til að koma í veg fyrir hugsanleg meiðsli.

VIÐVARANIR

Inngangur
Slökkva verður ef bilun kemur upp
Ef reykur eða óvenjuleg lykt berst frá myndavélinni eða straumbreytinum skal taka straumbreytinn úr sambandi og fjarlægja rafhlöðurnar tafarlaust og gæta þess að brenna sig ekki. Sé notkun haldið áfram getur það leitt til meiðsla. Þegar búið er að aftengja eða fjarlægja aflgjafann skal fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar.
Ekki taka í sundur
Ef hlutir inni í myndavélinni eða straumbreytinum eru snertir getur það leitt til meiðsla. Einungis hæfir tæknimenn ættu að framkvæma viðgerðir. Ef myndavélin eða straumbreytirinn brotnar og opnast vegna falls eða annarra slysa skal fara með vöruna til skoðunar til viðurkennds þjónustuaðila Nikon þegar búið er að aftengja vöruna og/eða fjarlægja rafhlöðurnar.
Ekki skal nota myndavélina eða straumbreytinn nálægt eldfimu gasi
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
ix
Fara verður gætilega með myndavélarólina
Ekki hengja ólina um hálsinn á ungbarni eða barni.
Geymið þar sem börn ná ekki til
Þess skal gætt sérstaklega að smábörn nái
Inngangur
ekki að stinga rafhlöðunni eða öðrum smáhlutum upp í munninn.
Ekki snerta myndavélina, hleðslutækið eða straumbreytinn í lengri tíma meðan kveikt er á tækjunum eða þegar þau eru í notkun
Hlutar tækjanna verða heitir. Ef tækin eru látin vera í beinni snertingu við húðina í lengri tíma getur það valdið lághita bruna.
Gætið öryggis við meðhöndlun rafhlöðunnar
Rafhlaðan getur lekið eða sprungið við ranga meðferð. Fylgið eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar rafhlaðan er meðhöndluð til notkunar með vörunni:
Slökkva verður á búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu. Ef notaður er straumbreytir skal tryggja að hann sé ekki í sambandi.
Aðeins skal nota rafhlöður sem samþykktar eru fyrir þessa vöru (A 12). Ekki sameina gamlar og nýjar rafhlöður eða ólíkar tegundir af rafhlöðum.
Þegar Nikon EN-MH2 Ni-MH hleðslurafhlöður eru hlaðnar skal aðeins nota hleðslutækið sem er tilgreint og hlaða fjórar rafhlöður í einu. Þegar rafhlöðum er skipt út fyrir EN-MH2-B2 rafhlöður (seldar sérstaklega) skal kaupa tvo pakka (samtals fjórar rafhlöður).
Endurhlaðanlegu EN-MH2 rafhlöðurnar eru eingöngu ætlaðar til notkunar með stafrænum Nikon-myndavélum og eru samhæfar við COOLPIX L320.
x
Snúðu rafhlöðunum rétt þegar þú setur þær í.
Ekki taka rafhlöðurnar í sundur eða reyna að fjarlægja eða brjóta ytra byrði þeirra.
Ekki láta rafhlöðurnar komast í snertingu við eld eða mikinn hita.
Ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt vatni.
Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna með málmhlutum eins og hálsmenum eða hárspennum.
Hætta er á að rafhlöðurnar leki þegar þær eru að fullu tæmdar. Til þess að forðast skemmdir á búnaðinum skal fjarlægja rafhlöðurnar þegar engin hleðsla er eftir.
Hætta skal notkun rafhlöðunnar tafarlaust ef vart verður við að rafhlöðurnar hafi breyst, t.d. upplitast eða beyglast.
Ef vökvi frá skemmdum rafhlöðum kemst í snertingu við fatnað eða húð skal hreinsa vökvann tafarlaust af með vatni.
Fylgja skal eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar hleðslutækið (selt sér) er meðhöndlað
Halda skal tækinu þurru. Ef þess er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Ryk á eða nálægt málmhlutum á klónni á að þurrka af með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur valdið eldsvoða.
Inngangur
xi
Ekki skal handleika rafmagnssnúruna eða nálgast hleðslutækið í þrumuveðri. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki skal skemma, breyta, toga fast í eða beygja rafmagnssnúruna, setja hana undir þunga hluti eða láta hana
Inngangur
komast í snertingu við hita eða eld. Ef einangrunin skemmist og vírarnir verða berskjaldaðir skal fara með rafmagnssnúruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar. Ef þessum viðvörunum er ekki fylgt gæti það leitt til íkveikju eða raflosts.
Ekki skal handleika klóna eða hleðslutækið með blautum höndum. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki nota ferðastraumbreyta eða millistykki sem hönnuð eru til að breyta einni rafspennu yfir í aðra, og ekki riðil fyrir umbreytingu frá jafnstraumi í riðstraum. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur myndavélin skemmst eða hún ofhitnað eða valdið íkveikju.
Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengin skal eingöngu nota snúrur sem fylgja með eða eru seldar af Nikon og uppfylla kröfur sem gerðar eru í reglugerðum sem varða vöruna.
Fara verður varlega með alla hreyfanlega hluti
Gæta skal þess að fingur eða aðrir hlutir klemmist ekki undir linsuhlífinni eða öðrum hreyfanlegum hlutum.
xii
Geisladiskar
Ekki skal spila geisladiska sem fylgja þessum búnaði í geislaspilara sem ætlaður er fyrir hljómdiska. Ef slíkur geisladiskur er spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
Ef flassið er notað nálægt augum þess sem mynd er tekin af getur það valdið tímabundinni sjónskerðingu. Sérstök aðgát skal höfð þegar teknar eru myndir af ungbörnum, þá skal hafa flassið í a.m.k. 1 metra fjarlægð frá myndefninu.
Ekki skal nota flassið þannig að flassglugginn snerti manneskju eða hlut
Ef þess er ekki gætt getur það leitt til bruna eða eldsvoða.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
Ef skjárinn brotnar skal forðast meiðsli af völdum glerbrota og koma í veg fyrir að vökvakristall úr skjánum komist í snertingu við húð eða komist í augu eða munn.
Slökkva verður á búnaðinum í flugvélum eða á sjúkrahúsum
Slökktu á búnaðinum þegar þú ert í flugvél í flugtaki eða lendingu. Fylgdu leiðbeiningum sjúkrahússins þegar þú ert í sjúkrahúsinu. Rafsegulbylgjur sem myndavélin gefur frá sér geta truflað rafræn kerfi flugvélarinnar eða búnað sjúkrahússins. Ef Eye-Fi-kort er í myndavélinni skaltu fjarlægja það fyrst, því það veldur hugsanlega trufluninni.
Inngangur
xiii

Tilkynningar

Merki fyrir aðskilda förgun í Evrópulöndum
Þetta merki segir til um að þessari vöru skuli fargað sér.
Inngangur
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessari vöru skal farga sér á viðeigandi sorp- og endurvinnslustöðvum. Ekki má fleygja henni með heimilisúrgangi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
xiv
Þetta merki á rafhlöðunum segir til um að þeim skuli fargað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar þessu tákni eða ekki, verður að fara með á viðeigandi söfnunarstöð. Ekki má farga rafhlöðunni með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Efnisyfirlit
Inngangur ............................................................. ii
Lestu þetta fyrst.............................................. ............. ii
Um handbókina................................................................ iii
Upplýsingar og varúðarráðstafanir......................... v
Öryggisatriði ................................................................ ix
VIÐVARANIR......................................................................... ix
Tilkynningar .............................................................. xiv
Hlutar myndavélarinnar................................... 1
Myndavélarhúsið ..................................... ................... 2
Myndavélarólin og linsulokið fest.......................... 4
Flass opnað og lokað ..................................................... 5
Notkun valmynda (d hnappur) ........................ 6
Skjárinn........... ................................................................ 8
Tökustilling........................................................................... 8
Myndskoðunarstilling.................................................. 10
Grundvallaratriði töku og myndskoðunar
Undirbúningur 1 Settu rafhlöðurnar í............... 12
Nothæfar rafhlöður....................................................... 12
Undirbúningur 2 Settu minniskort í .................. 14
Innra minni og minniskort....................................... 15
Undirbúningur 3 Stilltu skjátungumál, dag- og
tímasetningu ............................................................. 16
Skref 1 Kveiktu á myndavélinni........................... 20
Kveikt og slökkt á myndavélinni........................... 21
Skref 2 Veldu tökustillingu .................................... 22
Tiltækar tökustillingar.................................................. 23
Skref 3 Rammaðu mynd inn ................................. 24
Notkun aðdráttar........................................................... 25
Skref 4 Stilltu fókus og taktu mynd.................... 26
Afsmellarinn...................................................................... 27
Skref 5 Skoðaðu myndir......................................... 28
Skref 6 Eyddu myndum.......................................... 30
..... 11
Inngangur
xv
Tökuaðgerðir .................................................... 33
G (einföld sjálfvirk) stilling .................................. 34
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við
umhverfi) .................................................................... 35
Lýsing á hverri umhverfisstillingu........................ 36
Eiginleikar umhverfisstillinga .................................. 36
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir
(myndir teknar af brosandi andlitum) .............. 41
Inngangur
Mýking húðar notuð..................................................... 43
A (sjálfvirk) stilling ................................................. 44
Eiginleikar sem hægt er að stilla með fjölvirka
valtakkanum .............................................................. 45
Aðgerðir í boði................................................................. 45
Notkun á flassi (flassstillingar)................................. 46
Sjálftakarinn notaður.................................................... 49
Makróstilling notuð....................................................... 51
Birtustig stillt (Exposure Compensation
(leiðrétting á lýsingu)).................................................. 53
Sjálfgefnar stillingar....................................................... 54
Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta á hnappinn
d
(Shooting Menu (tökuvalmynd)).....
Tökuvalmyndir sem eru í boði............................... 57
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Fókus .................................................. .......................... 59
Notkun andlitsgreiningar.......................................... 59
Fókuslæsing....................................................................... 60
Myndskoðunaraðgerðir................................. 63
Aðdráttur í myndskoðun ....................................... 64
Birting smámynda og dagatals ........................... 65
Aðge rðir s em hæg t er að stilla með þv í að ýt a á hnap pinn
d
(Playback Menu (valmynd myndskoðunar))........
Myndavélin tengd við sjónvarp, tölvu eða
prentara ....................................................................... 67
Notkun ViewNX 2 ..................................................... 69
Setja upp ViewNX 2...................................................... 69
Myndir fluttar yfir í tölvu............................................ 72
Myndir skoðaðar............................................................. 74
Upptaka og spilun kvikmynda.................... 75
Kvikmyndir teknar upp........................................... 76
Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta
á hnappinn d (kvikmyndavalmynd) ........... 79
Spilun kvikmynda..................................................... 80
Grunnuppsetning myndavélarinnar......... 83
Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta
56
á hnappinn d (uppsetningarvalmynd) ....... 84
.... 58
66
xvi
Uppflettikafli ................................................. E1
Aðstoð í víðmyndatöku notuð ....................... E2
Ljósmyndum breytt ........................................... E5
Myndvinnsluaðgerðir............................................. E5
I D-Lighting:
Birtustig og birtuskil aukin.................................. E7
e Skin Softening (mýking húðar):
Gefa húð mýkri blæ................................................. E8
g Small Picture (lítil mynd):
Mynd smækkuð......................................................... E9
a Skurður: Skorið afrit búið til....................... E10
Kvikmyndir klipptar.......................................... E12
Myndavélin tengd við sjónvarp
(myndir skoðaðar í sjónvarpi)....................... E14
Myndavélin tengd við prentara
(bein prentun).................................................... E16
Myndavélin tengd við prentara.................... E17
Stakar myndir prentaðar................................... E19
Margar myndir prentaðar í einu................... E21
Tökuvalmyndin
(fyrir stillinguna A (sjálfvirk)) ...................... E24
Image Mode (myndastilling)
(myndgæði og stærð mynda)....................... E24
White Balance (hvítjöfnun)
(lagfæring á litblæ) ............................................... E26
Raðmyndataka ........................................................ E29
ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi)........................ E30
Color Options (litavalkostir)............................. E31
Valmynd snjallandlitsmynda........................ E32
Skin Softening (mýking húðar)..................... E32
Smile Timer (brosstilling).................................. E33
Blink Proof (blikkvörn)......................................... E33
Valmynd myndskoðunar ............................... E34
a Print Order (prentröð)
(DPOF prentröð búin til).................................... E34
b Slide Show (skyggnusýning)................... E37
d Protect (verja).................................................. E38
f Rotate Image (snúa mynd)....................... E40
h Copy (afrita) (afritun á milli innra minnis
og minniskorts)....................................................... E41
K
vikmyndaval
Movie Options (kvikmyndavalkostir)......... E43
Autofocus Mode (sjálfvirk fókusstilling)... E45 Wind Noise Reduction (dregið úr vindgnauði)
myndin..................................... E43
.... E45
Inngangur
xvii
Uppsetningarvalmyndin ................................ E46
Welcome Screen (kveðjuskjár)...................... E46
Time Zone and Date (tímabelti og dagsetning)
Monitor Settings (skjástillingar).................... E50
Print Date (prenta dagsetningu) (dagsetning
og tími á myndum).............................................. E52
Vibration Reduction (titringsjöfnun)......... E53
Motion Detection (hreyfiskynjun)............... E54
Inngangur
AF Assist (AF-aðstoð)........................................... E55
Sound Settings (hljóðstillingar).................... E56
Auto Off (sjálfvirk slokknun)............................ E57
Format Memory (forsníða minni)/Format Card
(forsníða kort)........................................................... E58
Language (tungumál) ........................................ E59
Video Mode (kerfi)................................................. E60
Blink Warning (blikkviðvörun)........................ E60
Eye-Fi Upload (Eye-Fi-hleðsla)....................... E62
Reset All (endurstilla allt)................................... E63
Battery Type (gerð rafhlöðu).......................... E66
Firmware Version (útgáfa fastbúnaðar)... E66
Heiti skráa og mappa......... .............................. E67
Aukabúnaður........................ .............................. E68
Villuboð .......................................... ...................... E69
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá........... F1
... E47
Umhirða vörunnar ............................................... F2
Myndavélin.................................................................... F2
Rafhlöður ........................................................................ F4
Minniskort ...................................................................... F6
Þrif og geymsla ..................................................... F7
Þrif....................................................................................... F7
Geymsla........................................................................... F7
Úrræðaleit .............................................. ................. F8
Tæknilýsing .......................................................... F15
Samþykkt minniskort ........................................... F19
Studdir staðlar .......................................................... F20
Atriðisorðaskrá .................................. .................. F21
xviii

Hlutar myndavélarinnar

Ef þú vilt byrja að nota myndavélina strax skaltu skoða „Grundvallaratriði töku og
myndskoðunar“ (A 11).
Í þessum kafla er einstökum hlutum myndavélarinnar lýst og upplýsingar sem birtast á skjánum útskýrðar.
Myndavélarhúsið ....................................................... 2
Myndavélarólin og linsulokið fest...................................................................4
Flass opnað og lokað ...........................................................................................5
Notkun valmynda (d hnappur) ............................ 6
Skjárinn....................................................................... 8
Tökustilling..............................................................................................................8
Myndskoðunarstilling........................................................................................10
Hlutar myndavélarinnar
1

Myndavélarhúsið

1
Aðdráttarrofi ..................................................................25
f : Minni aðdráttur............................................25
g : Meiri aðdráttur..............................................25
h : Myndskoðun með smámyndum......65
i : Aðdráttur í myndskoðun .......................64
j : Hjálp....................................................................36
2 Afsmellari.........................................................................26
3 Rauf fyrir myndavélaról............................................. 4
4 Aflrofi/straumljós ........................................................20
5
Sjálftakaraljós.................................................................49
AF-aðstoðarljós ............................................................84
6 Hátalari..............................................................................81
7 m hnappur (opna flass)..................................... 5, 46
8 Flass...............................................................................5, 46
9
Jafnstraumstengi (fyrir straumbreyti sem seldur er sérstaklega hjá Nikon)
..........................13, E68
10 USB/úttakstengi fyrir hljóð og mynd............. 67
11 Hlíf yfir tengi..................................................................67
12 Linsa
3
Hlutar myndavélarinnar
12
2
36845217
9
10
11
2 3 4
1 Skjár.......................................................................................8
2 Innbyggður hljóðnemi............................................76
3 Flassvísir............................................................................48
4 b hnappur (e fyrir upptöku)..........................76
5
A hnappur (fyrir tökustillingu)
........................................................................34, 35, 41, 44
6 c hnappur (fyrir myndskoðun).......................28
7 Fjölvirkur valtakki
8 k hnappur (til að staðfesta)
9
Hlíf yfir rafhlöðuhólfi/
minniskortarauf................................................... 12, 14
10 l hnappur (til að eyða)......................................... 30
11 d hnappur ...................................6, 56, 66, 79, 84
12 Skrúfgangur fyrir þrífótarfestingu .............F17
13 Rafhlöðuhólf..................................................................12
14 Minniskortarauf ...........................................................14
1
5 6 7 8
9
Hlutar myndavélarinnar
1011
12 13 14
3

Myndavélarólin og linsulokið fest

Fest á tveimur stöðum.
B Linsulok
Fjarlægðu linsulokið áður en þú tekur mynd.
Settu linsulokið á myndavélina til að verja linsuna þegar þú ert ekki að taka myndir, t.d. þegar slökkt er á
myndavélinni eða þegar þú heldur á henni.
Festu LC-CP25 linsulokið við ólina og ólina við myndavélina.
Hlutar myndavélarinnar
4

Flass opnað og lokað

Ýttu á hnappinn m (opna flass) til að opna flassið.
Notkun á flassi (flassstillingar) A 46
Þegar ekki er verið að nota flassið skal ýta því varlega niður þannig að það læsist.
Hlutar myndavélarinnar
5
Notkun valmynda (d hnappur)
Flipi
Hægt er að nota fjölvirka valtakkann og hnappinn k til að fletta í valmyndum.
1 Ýttu á hnappinn d.
Valmyndin opnast.
Hlutar myndavélarinnar
3 Ýttu H eða I til að velja annan
flipa.
Set up
Welcome screen Time zone and date Monitor settings Print date Vibration reduction Motion detection
AF assist
6
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J.
Opni flipinn er í gulum lit.
Shooting menu
Image mode White balance Continuous ISO sensitivity Color options
4 Ýttu á hnappinn k.
Nú geturðu valið atriði í valmyndinni.
Set up
Welcome screen
Time zone and date Monitor settings Print date Vibration reduction Motion detection
AF assist
5 Ýttu H eða I til að velja atriði í
C Varðandi stillingu valmyndaratriða
Val á sumum valmyndaratriðum veltur á tökustillingum eða ástandi myndavélarinnar. Atriði sem eru ekki í boði eru grá og það er ekki hægt að velja þau.
Þegar valmynd opnast er hægt að skipta yfir í tökustillingu með því að ýta á afsmellarann, hnappinn A (fyrir tökustillingu) eða hnappinn b (e fyrir upptöku).
valmyndinni.
Set up
Welcome screen Time zone and date Monitor settings Print date
Vibration reduction
Motion detection
AF assist
7 Ýttu H eða I til að velja
stillingu.
Vibration reduction
On
O
6 Ýttu á hnappinn k.
Stillingar fyrir atriðið sem þú valdir birtast.
Vibration reduction
On
O
8 Ýttu á hnappinn k.
Stillingin sem þú valdir er notuð.
Þegar þú hefur lokið við að nota
valmyndina skaltu ýta á hnappinn d.
Hlutar myndavélarinnar
7

Skjárinn

9 99
F 3.1
+1.0
1 /2 5 0
1 60 0
2 9m 0 s
10
10
9 99
9 99 9
Upplýsingarnar sem birtast á skjánum við töku og myndskoðun breytast eftir stillingu myndavélarinnar og notkunarstöðu. Upplýsingar birtast sjálfgefið þegar fyrs t er kveikt á myndavélinni og þegar eitthvað er framkvæmt í henni, og hverfa eftir nokkrar sekúndur (Monitor settings (skjástillingar) (A 84) > Photo
info (myndupplýsingar) > Auto info (sjálfvirkar upplýsingar)).

Tökustilling

4 5
10
25 24
2
1 3
10
+1.0 1600
2223
1/250
F3.1
2021
19 18
29m 0s
999
9999
9
11 12
16
999
Hlutar myndavélarinnar
29
28
26
33 32 31
30
27
6
7
8
10 13
14
15
17
8
Hlutar myndavélarinnar
1 Tökustilling .............................................34, 35, 41, 44
2 Makróstilling ..................................................................51
3 Aðdráttarvísir.........................................................25, 51
4 Fókusvísir .........................................................................26
5 AE/AF-L vísir.............................................................E3
6 Flassstilling......................................................................46
7 Eye-Fi vísir........................................................................85
8 Rafhlöðuvísir ..................................................................20
9 Tákn fyrir titringsjöfnun...........................................84
10 Dagsetning sett á mynd.........................................84
11 Hreyfiskynjunartákn ..................................................84
12 Dregið úr vindgnauði...............................................79
13
Tákn um að dagsetning hafi ekki verið stillt
.......................................................................19, 84, E69
14 Tákn fyrir áfangastað.................................................84
15 Kvikmyndavalkostir....................................................79
16 Upptökutími kvikmynda....................... 76, E44
17 Myndastilling................................................57, E24
18
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
(ljósmyndir)....................................................20, E25
19 Vísir fyrir innra minni ................................................20
20 Ljósopsgildi....................................................................27
21 Lokarahraði ....................................................................27
22 Fókussvæði .................................................................... 26
23
Fókussvæði (andlitsgreining,
gæludýrastilling).........................................................26
24 ISO-ljósnæmi.................................................................57
25 Gildi leiðréttingar á lýsingu..................................53
26 Litavalkostir....................................................................57
27 Mýking húðar ...............................................................57
28 Hvítjöfnun.......................................................................57
29 Raðmyndatökustilling..................................... 40, 57
30 Tákn fyrir blikkprófun...............................................57
31 Sjálftakaratákn..............................................................49
32 Brosstilling......................................................................57
33 Sjálftakari fyrir gæludýramyndir........................ 40
9

Myndskoðunarstilling

1 m 0 s
9 99 / 9 9 9
1 m 0 s
9 99 9 / 99 9 9
9 99 9 . J P G
9 99 / 9 9 9
1 5/ 0 5/ 20 13 1 2: 0 0
1 Tökudagur.......................................................................16
2 Tökutími ...........................................................................16
3 Rafhlöðuvísir ..................................................................20
4 Tákn fyrir vörn...............................................................66
5 Eye-Fi vísir........................................................................85
6 Prentraðartákn..............................................................66
7 Myndastilling................................................57, E24
8 Kvikmyndavalkostir....................................................79
9
(a) Númer opinnar myndar/
heildarfjöldi mynda ..........................................28
(b) Upptökutími kvikmynda................................80
10 Vísir fyrir innra minni ................................................28
11 Spilunartákn kvikmynda ........................................80
12 Hljóðstyrksvísir.............................................................81
13 D-Lighting tákn...........................................................66
14 Tákn fyrir litla mynd ..................................................66
15 Tákn fyrir mýkingu húðar...................................... 66
16 Skráarnúmer og -gerð.....................................E67
1 2
15/05/2013 12:00
9999. JPG
16
15 14
13
Hlutar myndavélarinnar
10
12
3
4
5
6
7 8
1m 0s 1m 0s
9
11
999/ 999
10
9999/9999
999/ 999
ba
Loading...
+ 174 hidden pages