Nikon COOLPIX A Reference Guide (Detailed Instructions) [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Is
Uppflettihandbók
ii
Valmyndaratriði, valkostir og skilaboð birtast á skjá myndavélarinnar með feitletri.
Minniskort
Í þessari handbók eru SD- og SDHC/SDXC-minniskort nefnd „minniskort“.
Stillingar myndavélar
Hjálp
Notaðu innbyggt hjálparviðmót myndavélarinnar til að fá aðstoð með atriði í
valmyndum eða önnur atriði.
Sjá nánari upplýsingar á blaðsíðu 12.
A Öryggisatriði
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn skaltu lesa
öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggisatriði“ (0 vi–viii).
iii
Hvar skal leita
Finndu það sem þú leitar að í:
Efnisyfirlit.................................................................................
0
xiii
Öryggisatriði............................................................................
0
vi
Valkostir valmynda .................................................................
0
16
Atriðaorðaskrá.........................................................................
0
253
Úrræðaleit ................................................................................
0
238
Villuboð....................................................................................
0
242
i
i
i
i
i
i
X
Inngangur 0 1
s
Undirstaða ljósmyndunar 0 27
y
Upptaka og skoðun kvikmynda 0 38
#
P, S, A og M stillingar 0 52
$
Stillingar notanda: stillingarnar U1 og U2 0 60
k
Afsmellistilling 0 63
d
Myndgæði og stærð 0 69
N
Fókus 0 74
S
ISO-ljósnæmi 0 81
Z
Lýsing 0 85
r
Hvítjöfnun 0 89
J
Myndvinnsla 0 99
l
Ljósmyndun með flassi 0 112
t
Aðrir tökuvalkostir 0 121
I
Nánar um myndskoðun 0 132
Q
Tengingar 0 154
U
Valmyndir myndavélar 0 172
n
Tæknilýsing 0
226
iv
Fylgdu þessum skrefum til að byrja strax að nota COOLPIX A.
Öryggis
þíns vegna skaltu lesa „öryggisatriði“ (0 vi).
1 Festu myndavélarólina.
Festu ólina tryggilega í raufarnar á myndavélinni.
2 Hladdu rafhlöðuna (0 20).
3 Settu rafhlöðuna og minniskort í (0 21, 23).

Stuttur leiðarvísir

Rafhlaða í
hleðslu
Hleðslu lokið
Stingdu hleðslutækinu í samband
Settu rafhlöðuna í
Bakhlið
Minniskortarauf
v
4 Kveiktu á myndavélinni
(0 2).
Þegar þú notar myndavélina í
fyrsta sinn ertu beðin(n) um að
velja tungumál og stilla klukku
myndavélarinnar (0 25).
5 Snúðu rofa fókusstillingar á
t (sjálfvirkur fókus; 0 75).
6 Rammaðu
ljósmyndina inn
(0 29).
7 Stilltu fókusinn og taktu
mynd (0 30).
Fókussvæðið verður grænt
þegar fókusinn hefur verið
stilltur.
8 Skoðaðu ljósmyndina
(0 33).
Rofi fókusstillingar
K hnappur
vi

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon-vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum
skaltu lesa þessar öryggisleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar búnaðinn.
Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota vöruna
geta lesið þær.
❚❚ VIÐVARANIR
A
Slökktu á myndavélinni ef bilunar verður
vart
Takir þú eftir því að reykur eða
undarleg lykt komi frá myndavélinni
eða hleðslutækinu skaltu taka
hleðslutækið úr sambandi, fjarlægja
rafhlöðuna samstundis og gæta þess
að brenna þig ekki. Áframhaldandi
notkun gæti valdið meiðslum. Þegar
þú hefur fjarlægt eða aftengt
aflgjafann skaltu fara með búnaðinn
til skoðunar hjá viðurkenndum
þjónustufulltrúa Nikon.
A
Ekki taka í sundur
Ef innra gangvirki myndavélarinnar
eða hleðslutækisins er snert getur
það valdið meiðslum. Einungis
viðurkenndir tæknimenn skulu gera
við búnaðinn. Ef myndavélin eða
hleðslutækið brotnar og opnast eftir
fall eða annað óhapp skaltu taka
vöruna úr sambandi og/eða fjarlægja
rafhlöðuna og fara með vöruna til
skoðunar hjá viðurkenndum
þjónustufulltrúa Nikon.
A
Ekki nota myndavélina eða hleðslutækið
nærri eldfimum lofttegundum
Ef myndavélin er notuð nærri
eldfimum lofttegundum á borð við
própan og bensín eða eldfimum úða
eða ryki getur það valdið sprengingu
eða bruna.
A
Gættu varúðar við meðhöndlun
myndavélarólarinnar
Aldrei má setja ólina utan um háls á
barni eða ungbarni.
A
Geymist þar sem börn ná ekki til
Ekki geyma vörurnar þar sem börn
ná til. Slíkt gæti valdið meiðslum.
Sérstaklega skal gæta þess að
ungbörn setji ekki rafhlöðuna eða
aðra litla hluti í munninn.
A
Ekki snerta myndavélina, hleðslutækið eða
straumbreytinn í lengri tíma á meðan kveikt
er á tækjunum eða þegar þau eru í notkun
Hlutar tækjanna verða heitir. Ef tækin
eru látin vera í beinni snertingu við
húð í lengri tíma getur það valdið
bruna við lágan hita.
A
Þe tta ták n ták nar v iðvö run, þ.e. uppl ýsing ar se m ska l les a áðu r en þ essi
Nikon-vara er notuð til að koma í veg fyrir meiðsli.
vii
A
Geymið ekki í sólarljósi
Þegar myndavélin er ekki í notkun
skal slökkva á henni, setja linsuhlífina
á og geyma þar sem sólin mun ekki
skína beint á myndavélina. Ljós sem
skín á linsuna gæti kveikt eld.
A
Sýna skal aðgát við notkun rafhlöðunnar
Rafhlaðan gæti lekið, ofhitnað eða
sprungið sé hún ekki meðhöndluð
rétt. Fylgdu eftirfarandi
öryggisleiðbeiningum við
meðhöndlun rafhlöðunnar sem
notuð er með þessari vöru:
Slökkvið á vörunni áður en skipt er
um rafhlöðu.
Aðeins má nota EN-EL20 Li-ion
hleðslurafhlöður með
myndavélinni (þær fylgja með) og
hlaða verður þær með MH-27
hleðslutækinu sem fylgir með.
Aðeins má nota 3 V CR2025
rafhlöður með ML-L3
fjarstýringunni (valfrjáls búnaður).
Ekki reyna að setja rafhlöðuna í á
hvolfi eða öfuga.
Ekki valda skammhlaupi í
rafhlöðunni, taka hana í sundur eða
reyna að fjarlægja eða rjúfa
einangrun eða hylki hennar.
Rafhlaðan má ekki komast í
snertingu við eld eða mikinn hita.
Ekki má setja rafhlöðuna í eða
nálægt vatni.
Settu hlífina aftur á tengin þegar
rafhlaðan er flutt til. Ekki flytja eða
geyma rafhlöðuna með
málmhlutum, svo sem hálsmenum
eða hárspennum.
Rafhlaðan getur lekið þegar hún
hefur verið tæmd að fullu. Mundu
að fjarlægja rafhlöðuna þegar
engin hleðsla er eftir til að forðast
að skaða vöruna.
Hættu notkun tafarlaust ef þú tekur
eftir breytingum á rafhlöðunni, svo
sem aflitun eða afmyndun.
Ef vökvi úr skemmdri rafhlöðu
kemst í snertingu við föt eða húð
skal samstundis skola með miklu
vatni.
Ef rafhlöðuvökvi berst í augu skal
strax skola þau með hreinu
rennandi vatni og leita til læknis.
Ekki reyna að hlaða einnota
rafhlöður.
A
Fylgja skal eftirfarandi varúðarráðstöfunum
við meðhöndlun hleðslutækisins
Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki
er farið eftir þessari
varúðarráðstöfun getur það valdið
bruna eða rafstuði.
Ryk á eða nærri málmhlutum
klóarinnar skal fjarlægt með
þurrum klút. Áframhaldandi
notkun getur leitt til bruna.
Ekki nota klóna eða vera nærri
hleðslutækinu þegar eldingar eru í
lofti. Ef ekki er farið eftir þessari
varúðarrástöfun getur það valdið
rafstuði.
Ekki handleika klóna eða
hleðslutækið með rökum höndum.
Ef ekki er farið eftir þessari
varúðarrástöfun getur það valdið
rafstuði.
viii
Ekki nota með
ferðastraumbreytum eða
straumbreytum sem hannaðir eru
til að breyta frá einni spennu yfir í
aðra eða með DC-AC áriðlum. Ef
ekki er farið að þessari
varúðarráðstöfun getur það skaðað
vöruna eða leitt til ofhitnunar eða
bruna.
A
Nota skal réttar snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks-
og úttakstengi skal eingöngu nota
þær snúrur sem fylgja með eða sem
Nikon selur til að uppfylla kröfur
þeirra reglugerða sem gilda um
vöruna.
A
Gættu varúðar við meðferð hreyfanlegra
hluta
Gættu þess að fingur þínir eða aðrir
hlutir klemmist ekki í linsuhlífinni eða
öðrum lausum eða hreyfanlegum
hlutum.
A
Geisladiskar
Ekki skal spila geisladiskana sem
fylgja með þessu tæki í
hljómtækjum. Spilun geisladiskanna
í hljómtækjum getur valdið
heyrnarskaða eða skemmdum á
búnaðinum.
A
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
Ef flassið er notað í námunda við
augu myndefnisins getur það valdið
tímabundinni sjónskerðingu. Þessa
skal sérstaklega gæta þegar teknar
eru ljósmyndir af ungbörnum, en þá
má flassið aldrei vera minna en 1 m
frá barninu.
A
Ekki beina flassinu að ökumanni vélknúins
ökutækis
Ef ekki er farið að þessari
varúðarráðstöfun getur það valdið
slysum.
A
Ekki nota flassið þannig að flassglugginn
snerti manneskju eða hlut
Ef ekki er farið að þessari
varúðarrástöfun getur það valdið
brunasárum eða eldi.
A
Forðast skal snertingu við vökvakristal
Ef skjárinn brotnar skal varast meiðsli
vegna glerbrota og fyrirbyggja að
vökvakristallinn úr skjánum snerti
húðina eða berist í augu eða munn.
A
Fylgja skal leiðbeiningum starfsfólks um
borð í flugfari eða á sjúkrahúsi
Fjarlægðu Eye-Fi kort úr
myndavélinni áður en gengið er um
borð í flugvél og hafðu slökkt á
vörunni við flugtak og lendingu eða
þegar starfsfólk flugvélar eða
sjúkrahúss biður um það.
Útvarpsbylgjur sem tækið sendir frá
sér gætu truflað stjórnun flugvélar
eða lækningabúnað á sjúkrahúsi.
ix

Tilkynningar

Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað
tungumál í nokkru formi neina hluta
þeirra handbóka sem fylgja þessari
vöru, án þess að fengið sé fyrirfram
skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og
hugbúnaðar sem lýst er í þessum
handbókum hvenær sem er og án
frekari fyrirvara.
Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum
sem gætu komið til vegna notkunar
þessarar vöru.
Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja
að upplýsingarnar í þessum
bæklingum séu réttar og tæmandi
kunnum við að meta það ef þú vekur
athygli umboðsaðila Nikon á þínu
svæði á hvers konar villum eða
ónógum upplýsingum (heimilisfang
veitt sér).
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
Þetta tákn gefur til kynna að
raftækjum og rafbúnaði eigi
að safna sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
Þessi vara er ætluð til sérstakrar
söfnunar á viðeigandi
söfnunarstöðum. Má ekki henda með
venjulegu heimilisrusli.
Sérsöfnun og endurvinnsla hjálpar til
við að halda umhverfinu hreinu og
kemur í veg fyrir neikvæðar afleiðingar
fyrir heilsu manna og umhverfi sem
getur átt sér stað ef þeim er ekki fargað
á réttan hátt.
Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum
sem sjá um úrvinnslu sorps.
Þetta tákn á rafhlöðunni
gefur til kynna að rafhlaðan
verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru
merktar með þessu tákni eða ekki, eru
ætlaðar til sérstakrar söfnunar á
viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má
henda þessu með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum
sem sjá um úrvinnslu sorps.
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ
NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
x
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert
með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið
refsivert samkvæmt lögum.
Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að
afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera
peningaseðla, mynt, verðbréf,
ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem
gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel
þótt slík afrit eða endurgerðir séu
stimplaðar „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð
peningaseðla, mynta eða verðbréfa
sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er
fjölföldun eða endurgerð ónotaðra
frímerkja eða póstkorta sem gefin eru
út af stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem
gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala
sem mælt er fyrir um í lögum er
bönnuð.
Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um
afrit og endurgerðir skuldabréfa sem
gefin eru út af einkafyrirtækjum
(hlutabréf, seðlar, ávísanir, gjafakort,
o.s.frv.) farseðlar eða afsláttamiðar,
nema þegar að lágmarksfjöldi
nauðsynlegra afrita er ætlaður til
notkunar innan fyrirtækisins. Það skal
ekki heldur afrita eða endurgera
vegabréf sem gefin eru út af
stjórnvöldum, leyfi gefin út af
opinberum stofnunum eða
einkaaðilum, skilríki eða miða, svo sem
passa og matarmiða.
Fylgja skal ábendingum um útgáfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka
svo sem bóka, tónlistar, málverka,
trérista, þrykks, korta, teikninga,
kvikmynda og ljósmynda fellur undir
innlenda og alþjóðlega
höfundarréttarlöggjöf. Ekki nota þessa
vöru til að búa til ólögleg afrit eða
brjóta höfundarréttarlög.
xi
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða
annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum
að öllu leyti. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til
þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á
persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra
gagna.
Áður en gagnageymslubúnaði er fargað eða hann er afhentur til nýs eiganda skal
eyða öllum gögnum með þar til gerðum hugbúnaði fyrir eyðingu gagna eða
forsníða búnaðinn og síðan (eftir að hafa aftengt hugsanlegan GPS-aukabúnað) fylla
hann algjörlega af myndum sem innihalda engar persónulegar upplýsingar (t.d.
myndum af berum himni).
Mundu einnig að fjarlægja allar myndir sem notaðar hafa
verið til að forstilla hvítjöfnun handvirkt (0 94).
Gættu þess að forðast meiðsli ef
eyðileggja á gagnageymslubúnað.
xii
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar
rafrásir. Eingöngu rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtöldum hleðslutækjum
fyrir rafhlöðu, rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til
notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til
notkunar innan notkunar- og öryggistakmarkana fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það
skaðað myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Notkun á
liþíum-hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera
heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni
myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari
upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með
þessari stafrænu Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar
innan notkunar- og öryggisskilyrða myndavélarinnar. N
OTKUN Á AUKABÚNAÐI
SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI OG KANN ÓGILDA
ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
D Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon
mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum
þjónustufulltrúa Nikon einu sinni á eins til tveggja ára fresti og að gert sé við
hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir þessa
þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í
starfi. Allur fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo
sem linsur eða aukaflassbúnaður, þarf að fylgja með þegar myndavélin er
skoðuð eða þjónustuð.
xiii
Stuttur leiðarvísir ...................................................................................iv
Öryggisatriði............................................................................................vi
Tilkynningar.............................................................................................ix
Inngangur 1
Lært á myndavélina ...............................................................................2
Myndavélarhúsið................................................................................2
Skjárinn..................................................................................................5
Upplýsingaskjámyndin ....................................................................7
Stilliskífan..............................................................................................9
Stjórnskífan .......................................................................................10
Valmyndir myndavélar: Yfirlit.......................................................... 12
Notkun valmynda myndavélarinnar........................................ 13
Valkostir valmynda.............................................................................. 16
Hafist handa .......................................................................................... 20
Hladdu rafhlöðuna .........................................................................20
Settu rafhlöðuna í ...........................................................................21
Settu minniskort í............................................................................ 23
Grunnuppsetning ...........................................................................25

Efnisyfirlit

xiv
Undirstaða ljósmyndunar 27
Hleðslustaða rafhlöðu og geymslurými korts ...........................27
Einföld ljósmyndun (i stilling) ..................................................... 29
Grunnatriði myndskoðunar ............................................................. 33
Ljósmyndum eytt ............................................................................34
Skapandi ljósmyndun (umhverfisstillingar)...............................35
k Portrait (andlitsmynd) ................................................................ 35
l Landscape (landslag)..................................................................35
p Child (barn) ....................................................................................35
m Sports (íþróttir)..............................................................................36
n Close up (nærmynd) ................................................................... 36
o Night portrait (næturmynd) ..................................................... 36
r Night landscape (næturlandslag)........................................... 36
s Party/indoor (veisla/innandyra).............................................. 36
t Beach/snow (strönd/snjór) ....................................................... 36
u Sunset (sólarlag) ...........................................................................36
v Dusk/dawn (rökkur/dögun) ..................................................... 36
w Pet portrait (gæludýramynd)...................................................36
x Candlelight (kertaljós)..................................................................36
y Blossom (blóm) ............................................................................. 36
z Autumn colors (haustlitir) ......................................................... 36
0 Food (matur)...................................................................................37
1 Silhouette (skuggamynd)..........................................................37
2 High key (ljósblær).......................................................................37
3 Low key (dökkblær).....................................................................37
Upptaka og skoðun kvikmynda 38
Upptaka kvikmynda............................................................................ 38
Skjámynd kvikmyndatöku............................................................41
Upptökustillingar.............................................................................43
Skoðun kvikmynda.............................................................................. 45
Unnið með kvikmyndir...................................................................... 47
Skera kvikmyndir .............................................................................47
Vistun valinna ramma ....................................................................50
xv
P, S, A og M stillingar 52
Lokarahraði og ljósop ........................................................................ 52
P: Sérstilling með sjálfvirkni ........................................................53
S: Sjálfvirkni með forgangi lokara............................................. 54
A: Sjálfvirkni með forgangi á ljósop .........................................55
M: Handvirk stilling......................................................................... 56
Stillingar notanda: stillingarnar U1 og U2 60
Vista stillingar notanda .................................................................60
Endurheimta stillingar notanda................................................. 62
Endurstilltu stillingar notanda.................................................... 62
Afsmellistilling 63
Stillingar fyrir staka mynd, raðmyndatöku, sjálftakara,
fjarstýringu og kvikmyndir........................................................... 63
Sjálftakara- og fjarstýringastillingar .............................................. 66
Myndgæði og stærð 69
Myndgæði .........................................................................................69
Myndastærð...................................................................................... 72
Fókus 74
Sjálfvirkur fókus.................................................................................... 75
Stilling fyrir sjálfvirkan fókus....................................................... 75
AF-svæðisstilling .............................................................................76
Fókuslæsing...................................................................................... 79
Handvirkur fókus ................................................................................. 80
ISO-ljósnæmi 81
Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis ....................................................... 83
xvi
Lýsing 85
Ljósmæling ............................................................................................ 85
Leiðrétting á lýsingu........................................................................... 87
Hvítjöfnun 89
Valkostir hvítjöfnunar......................................................................... 89
Fínstilling hvítjöfnununar ................................................................. 92
Handvirk forstilling.............................................................................. 94
Myndvinnsla 99
Picture Controls.................................................................................... 99
Velja Picture Control.......................................................................99
Breyta Picture Control stýringum ...........................................101
Búðu til sérsniðnar Picture Control stýringar .....................106
Deila sérsniðnum Picture Control stýringum..................... 109
Varðveiting atriða á upplýstum flötum og í skugga
(virk D-Lighting) .............................................................................110
Ljósmyndun með flassi 112
Innbyggt flass notað.........................................................................112
Flassstilling...................................................................................... 113
Flassleiðrétting ...................................................................................116
FV-læsing..............................................................................................118
Aðrir tökuvalkostir 121
Sjálfgefnar stillingar endurheimtar .............................................121
Frávikslýsing........................................................................................123
Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili ............................127
Notkun GPS-tækis..............................................................................130
xvii
Nánar um myndskoðun 132
Birt á öllum skjánum.........................................................................132
Myndupplýsingar ..............................................................................134
Myndskoðun með smámyndum..................................................140
Myndskoðun eftir dagsetningu....................................................142
Nánari skoðun: Aðdráttur í myndskoðun .................................144
Ljósmyndir varðar fyrir eyðingu...................................................146
Ljósmyndum eytt ..............................................................................148
Myndskoðun á öllum skjánum, eftir smámyndum
eða eftir dagsetningu..............................................................148
Myndskoðunarvalmyndin..........................................................150
Tengingar 154
Notkun ViewNX 2 ..............................................................................154
Uppsetning ViewNX 2 .................................................................154
Afrita myndir yfir á tölvuna........................................................156
Myndir skoðaðar............................................................................158
Prentun ljósmynda............................................................................159
Prentari tengdur............................................................................159
Ein mynd prentuð í einu.............................................................161
Prenta margar myndir.................................................................163
DPOF-prentröð búin til: Prenthópur......................................166
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi ..................................................169
HDMI-valkostir ...............................................................................171
Valmyndir myndavélar 172
D Myndskoðunarvalmyndin: Unnið með myndir ...........................172
Playback folder (myndskoðunarmappa) ............................... 173
Playback display options (birtingarkostir
myndskoðunar).......................................................................... 173
Image review (myndbirting) ...................................................... 173
Rotate tall (skammsnið) ............................................................... 174
Slide show (skyggnusýning)....................................................... 174
xviii
C Tökuvalmynd: Tökuvalkostir .........................................................176
Reset shooting menu (endurstilla tökuvalmynd) ...............176
Storage folder (geymslumappa)............................................... 177
Color space (litrými) ...................................................................... 178
Long exposure NR (langtímalýsing NR) ................................. 179
High ISO NR (mikið ISO-ljósnæmi NR)..................................... 179
Built-in AF-assist illuminator (innbyggt
AF-aðstoðarljós) ......................................................................... 180
Exposure comp. for flash (leiðrétting á lýsingu
fyrir flass)....................................................................................... 180
Flash cntrl for built-in flash (flassstýring fyrir
innbyggt flass) ............................................................................ 181
Auto bracketing set (sjálfvirk frávikslýsingarstilling)......... 181
B Uppsetningarvalmyndin: Uppsetning myndavélarinnar.................182
Format memory card (forsníða minniskort) ......................... 183
Monitor brightness (birtustig skjásins)................................... 183
Photo info (upplýsingar um myndir)....................................... 184
Flicker reduction (flöktjöfnun)................................................... 184
Time zone and date (tímabelti og dagsetning)................... 185
Language (tungumál)................................................................... 186
Image comment (Athugasemdir myndar) ............................ 186
Auto image rotation (sjálfvirkur snúningur myndar) ........ 187
Self-timer (sjálftakari).................................................................... 188
Auto off timer (tímastilling sjálfvirkrar slokknunar) ........... 189
Image review time (myndbirtingartími) ................................ 189
Remote on duration (ML-L3) (tímalengd fjarstýringar
(ML-L3)) ......................................................................................... 189
Beep (hljóðmerki)........................................................................... 190
Shutter sound (myndavélarhljóð) ............................................ 190
File number sequence (röð skráanúmera) ............................ 191
MF distance indicator units (einingar
MF-fjarlægðavísis) ..................................................................... 192
Reverse indicators (gagnstæðir vísar)..................................... 192
Assign Fn1 button (tengja Fn1-hnapp).................................. 193
Assign J/Fn2 button (tengja J/Fn2 hnappinn) ............... 194
Reverse dial rotation (gagnstæður snúningur rofa) .......... 194
Slot empty release lock (smellaralás án korts)..................... 195
Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending).................................................. 195
Firmware version (útgáfa fastbúnaðar).................................. 196
xix
N Lagfæringavalmyndin: Lagfærðafrit búin til .................................197
Lagfærð afrit búin til ....................................................................198
D-Lighting......................................................................................... 200
Red-eye correction (rauð augu lagfærð)................................ 201
Trim (skera) ....................................................................................... 202
Monochrome (einlitur) ................................................................. 203
Filter effects (síuáhrif) ................................................................... 203
Color balance (litajöfnun)............................................................ 205
Image overlay (myndayfirlögn)................................................. 206
NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla).......................... 209
Resize (breyta stærð)..................................................................... 211
Quick retouch (fljótleg lagfæring)............................................ 213
Straighten (rétta af) ....................................................................... 213
Fisheye (fiskaugalinsa).................................................................. 213
Color outline (litaútlína)............................................................... 214
Color sketch (litaskissa) ................................................................ 214
Perspective control (sjónarhornsstýring) .............................. 215
Miniature effect (módeláhrif)..................................................... 216
Selective color (valvís litur) ......................................................... 217
Side-by-side comparison (samanburður hlið við hlið)...... 219
m Nýlegar stillingar/O Valmyndin mín .....................................221
Valmyndin mín...............................................................................222
Tæknilýsing 226
Aukaflassbúnaður (flöss).................................................................226
Annar aukabúnaður..........................................................................230
Umhirða myndavélarinnar .............................................................232
Hreinsun...........................................................................................232
Geymsla............................................................................................232
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Varúð.......................233
Umhirða myndavélarinnar ........................................................233
Umhirða rafhlöðunnar ................................................................234
Hleðslutækið...................................................................................235
Stillingar í boði....................................................................................236
xx
Úrræðaleit.............................................................................................238
Rafhlaða/myndskjár..................................................................... 238
Taka (allar stillingar)..................................................................... 238
Myndataka (P, S, A, M)................................................................240
Myndskoðun ..................................................................................240
Ýmislegt ...........................................................................................241
Villuboð .................................................................................................242
Tæknilýsing..........................................................................................245
Samþykkt minniskort .......................................................................251
Geymslurými minniskorts...............................................................252
Atriðaorðaskrá ....................................................................................253
X
X
1

Inngangur

Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon-myndavél.
Til að fá sem
mest út úr myndavélinni þinni skaltu lesa allar leiðbeiningar vandlega
og geyma þær þar sem allir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Tákn og ritvenjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum notum við eftirfarandi tákn og ritvenjur:
D
Þetta tákn sýnir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir
notkun til að koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
A
Þetta tákn sýnir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa
áður en myndavélin er tekin í notkun.
0
Þetta tákn sýnir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða
áður en myndavélin er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að
ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga
ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á
eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa
og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við
algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og
ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá
umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi vefsíðu fyrir
sambandsupplýsingar: http://imaging.nikon.com/
X
2

Lært á myndavélina

Myndavélarhúsið

1
4
9
10
8
5
4
7
3
2
6
1 Innbyggt flass....................................... 112
2 Afsmellari
Ljósmyndataka .................................. 29
Upptaka kvikmynda ......................... 38
3 Aflrofi...........................................................2
4 Raufar fyrir myndavélaról...................... iv
5 Stjórnskífa ................................................10
6 Straumljós................................................ 25
7 Stilliskífa ..................................................... 9
8 Hlíf á festingu fyrir aukabúnað,
BS-1..................................................... 226
9 Festing fyrir aukabúnað .................... 226
10 Flassrofi ................................................. 112
A Aflrofinn
Snúðu aflrofanum til að kveikja á myndavélinni.
Haltu inni K hnappnum (0 4) til að kveikja á
myndavélinni fyrir myndskoðun án þess að draga
linsuna út.
Snúðu aflrofanum til að slökkva á myndavélinni; þá
slokknar á skjánum.
3
X
11
12
2
3
4
5
6
7
1
10
8
9
13
Inndregin linsa
1 Víðóma hljóðnemi .................................43
2 Innbyggt flass ...................................... 112
3 Innrauður móttakari fyrir
fjarstýringu...........................................67
4 Aukabúnaðartengi/hlíf yfir
USB-tengi........................................... 231
5 Valrofi fyrir fókusstillingar....................74
6 Fókushringur...........................................80
7 Linsuhringur
8 Linsa........................................................245
9 f hnappur
Fn1 ......................................................193
10 AF-aðstoðarljósið/sjálftakaraljós ...... 29
11 Aukabúnaðartengi ..............................231
12 USB-tengi......................................156, 159
13 Linsuhlíf
D Hljóðneminn og hátalarinn
Ekki setja hljóðnemann eða hátalarann nálægt segultækjum.
Ef þess er ekki
gætt gæti það haft áhrif á hljóðgögn sem tekin voru upp með myndavélinni.
4
X
* Hugtakið „fjölvirkur valtakki“ notað um fjölvirku valskífuna í þessari
handbók.
18
1
2 3
21
12
13
14
11
19
5
10
9
8
7
6
4
17
16
15
20
1 AF-ljós/aðgangsljós
minniskorts....................................23, 30
2 Flassvísir................................................. 112
3 G hnappur
Valmyndir................................... 12, 172
4 K hnappur
Myndskoðun ............................. 33, 132
5 Hlíf yfir HDMI-tengi............................. 170
6 Fjölvirk valskífa
*
..................................... 13
7 J hnappur .............................................13
8 P hnappur ................................................7
9 O hnappur
Eyða myndum meðan á myndskoðun
stendur.................................... 34, 148
10 Hlíf yfir rafmagnstengi .......................230
11 Rafhlöðuhólf/krækja fyrir hlíf yfir
minniskortarauf.................................. 20
12 Rafhlöðuhólf/hlíf yfir
minniskortarauf.................................. 23
13 Skrúfgangur fyrir þrífótarfestingu
14 Hátalari .......................................................3
15 W (Q) hnappur
Smámyndir....................................... 140
Minnka aðdrátt við
myndskoðun ................................ 142
Hjálp......................................................12
16 X hnappur
Auka aðdrátt við myndskoðun.... 144
17 S (g) hnappur
ISO .........................................................81
Fn2 ..................................................... 194
18 E (N/L) hnappur
Leiðrétting á lýsingu.........................87
Stilla ljósop..........................................56
Ljósmyndir varðar gegn
eyðingu.......................................... 146
19 Skjár........................................................... 12
20 Lítið HDMI-tengi (gerð C).................. 169
21 Rafhlöðukrækja ......................................22
5
X

Skjárinn

Eftirfarandi vísar gætu birst á skjánum (til skýringar eru allir vísar sýndir
á skjánum):
❚❚ Tökustilling
1 Tökustilling ................................................9
2 Flassstilling............................................ 113
3 Afsmellistilling ....................................... 63
4 Stilling fyrir sjálfvirkan fókus .............. 75
5 AF-svæðisstilling.................................... 76
6 Virk D-Lighting.....................................110
7 Picture Control .......................................99
8 Hvítjöfnun ............................................... 89
9 Myndastærð............................................ 72
10 Myndgæði............................................... 69
11 Leiðbeiningar
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
17
18 16
19
20
21
2226
23
24
25
13
11
32
33
31
29
28
30
27
15
14
12
12 Vísir frávikslýsingar............................. 123
13 Fjarlægðarvísir ........................................80
14 Stöðuvísir frávikslýsingar .................. 125
15 Lýsingarvísir ............................................57
16 Stöðuvísir flassins................................ 112
17 Fjöldi mynda sem hægt er að taka ....27
18 ISO-ljósnæmi........................................... 81
19 Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis ...........83
20 Leiðrétting á lýsingu .............................87
21 Flassleiðrétting .................................... 116
22 Ljósop ................................................ 55, 56
23 Lokarahraði....................................... 54, 56
24 Vísir AE-læsingar
25 Vísir FV-læsingar.................................. 118
26 Ljósmæling..............................................85
27 Rafhlöðuvísir ...........................................27
28 Vísir GPS-tengingar ............................ 130
29 Vísir Eye-Fi tengingar ......................... 195
30 Vísir fyrir birtustig skjásins ................ 194
31 Hljóðmerkistákn.................................. 190
32 Hjálparvísir...............................................12
33 Fókussvæði..............................................30
6
X
❚❚ Myndskoðunarstilling
100
N
IK
ON
15
/
05
/
2013 15
:
30
:
05
D
S
C
_
0001. JP
G
1/12
4928x3264
N
OR
M
AL
1 2 3
5678
4
9
1
Staða varnar.......................................... 146
2
Lagfæringatákn ................................... 197
3
Rammanúmer/heildarfjöldi mynda
4
Myndgæði............................................... 69
5
Myndastærð............................................ 72
6
Skráarheiti .............................................191
7
Upptökutími .................................. 25, 185
8
Dagsetning upptöku ................... 25, 185
9
Möppuheiti ...........................................177
7
X

Upplýsingaskjámyndin

Ýttu á P hnappinn til að breyta stillingum
myndavélarinnar. Gildandi stillingar eru sýndar á
upplýsingaskjámynd skjásins; veldu atriði með
fjölvirka valtakkanum (0 13) og ýttu á J til að
sjá valkosti fyrir yfirlýst atriði.
Athugaðu: Skjárinn er sýndur með alla vísana upplýsta til skýringar.
P hnappur
1 Myndgæði................................................69
2 Myndastærð ............................................72
3 Hvítjöfnun................................................89
4 ISO-ljósnæmi...........................................81
5 Afsmellistilling ........................................63
6 AF-stilling.................................................74
7 AF-svæðisstilling ....................................76
8 Ljósmæling ..............................................85
9 Virk D-Lighting..................................... 110
10 Aukning frávikslýsingar .....................123
11 Picture Control........................................99
12 Leiðrétting á lýsingu .............................87
Gildi leiðréttingar á lýsingu .................87
13 Vísir fyrir flassleiðréttingu ................. 116
Flassleiðréttingargildi ........................ 116
14 Flassstilling ........................................... 113
15 Tákn fyrir hjálp ........................................12
16 Lokarahraði....................................... 54, 56
17 Ljósop................................................. 55, 56
18 Lýsingarvísir ............................................57
Skjámynd leiðréttingar á lýsingu....... 87
Stöðuvísir frávikslýsingar...................125
19 „K“ (birtist þegar nóg minni er laust fyrir
1000 myndir)....................................... 27
20 Fjöldi mynda sem hægt er að taka.... 27
21 Vísir fyrir handvirkt flass
Vísir flassleiðréttingar fyrir
aukaflassbúnað.................................116
22 Rafhlöðuvísir........................................... 27
23 Hljóðmerkistákn...................................190
24 Vísir Eye-Fi tengingar.......................... 195
25 Vísir GPS-tengingar .............................130
26 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi ........83
27 Vísir FV-læsingar ..................................118
28 Vísir frávikslýsingar..............................123
Stöðuvísir ADL-frávikslýsingar..........125
8
X
A Upplýsingaskjámyndin
Ýttu aftur á P hnappinn til að fela upplýsingaskjámyndina.
9
X

Stilliskífan

Snúðu stilliskífunni til
að velja á milli
eftirfarandi
tökustillinga:
iSjálfvirk stilling (0 29)
Veldu þessa stillingu til að taka myndir á einfaldan hátt.
P, S, A og M stillingar
Veldu þessar stillingar til að hafa fulla
stjórn á stillingum myndavélarinnar.
P—Sérstilling með sjálfvirkni (0 53)
S—Sjálfvirkni með forgangi lokara
(0 54)
A—Sjálfvirkni með forgangi á ljósop
(0 55)
M—Handvirk stilling (0 56)
d og e stillingar (0 60)
Vista og endurheimta sérstilltar
tökustillingar.
Umhverfisstillingar (0 35)
Myndavélin hagræðir sjálfkrafa stillingum til að þær henti því umhverfi sem
er valið.
Láttu val þitt passa við umhverfið sem er verið að ljósmynda.
Stilliskífa
10
X

Stjórnskífan

Hægt er að nota stjórnskífuna með öðrum stýringum til að stilla
ýmislegt þegar tökuupplýsingar eru birtar á skjánum.
Veldu samsetningu af
ljósopi og lokarahraða
(stillingu P; 0 53).
Stilling P Stjórnskífa
Stjórnskífa
S (g) hnappur
ISO-ljósnæmi
Stilliskífa
E (N/L) hnappur
Leiðrétting á lýsingu/ljósop
Loading...
+ 248 hidden pages