Lenovo TAB3 7 Essential User Guide [is]

Lenovo TAB3 7 Essential
Notendahandbók
Lenovo TB3- 710F Lenovo TB3- 710I
Allar upplýsingar merktar með * í þessum leiðarvísi eiga aðeins við
um WCDMA gerðina (Lenovo TB3-710I).
Athugasemdir: Verið viss um að lesa eftirfarandi áður en þessar upplýsingar og varan þær styðja eru notaðar:
Öryggi, ábyrgð og stutt notendahandbók Tilkynningu varðandi regluverk
„Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun“ í „Viðauka“.
Öryggi, ábyrgð og stuttri notendahandbók
hefur verið hlaðið upp á vefsíðu á http://support.lenovo.com.
og
Tilkynningu varðandi regluverk
Lenovo Companion
Ertu að leita að aðstoð ? Lenovo Companion appið getur boðið þér upp á stuðning til að fá beinan aðgang að vefþjónustu Lenovo og vettvang*, tíðni Q&A*, kerfisuppfærslum*, aðgerðarprófum vélbúnaðar, stöðueftirlit ábyrgðar*, þjónustubeiðnum** og viðgerarstöðu**.
Athugasemd: * krefst netaðgang að gögnum. ** er ekki í boði í öllum löndum.
Þú þarft tvær leiðir til að fá þetta app:
Leitið og sækið appið frá Google Play.
Skannið eftirfarandi QR-kóða með Lenovo Android tæki.
Tækniforskriftir
Módel Lenovo TB3- 710F *Lenovo TB3 -710I
CPU MTK MT 8127 *MTK MT 8321
Rafhlaða 3450 mAh 3450 mAh
Þráðlaus samskipti
Athugasemd: Lenovo TB3- 710I styður GSM Band 2, 3, 5, 8 og WCDMA Band 1, 2, 5, 8.
Bluetooth; WLAN; GPS;
Bluetooth; WLAN; GPS; *WCDMA/GSM
Heimaskjár
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn við notkun á tækinu þínu. Þér til þæginda þá hefur heimaskjárinn þegar verið settur upp með nokkrum notadrjúgum öppum og græjum.
ATHUGASEMD: Atriði tækisins þíns og heimaskjár geta verið mismunandi eftir staðsetningu, tungumáli, símafélagi og gerð búnaðar.
Þú getur sérsniðið þinn eiginn heimaskjá hvenær sem er.
Heimaskjár
Á fyrsta heimaskjánum eru græjur Google leitarstika. Forskoðunarskjár
Pikkið og haldið einhvers staðar á heimaskjánum nema á táknunum. Neðst á forskoðunarskjá birtist VEGGFÓÐUR, LOCK SCREEN
WALLPAPER og GRÆJUR. Bæta græju við heimaskjá
Pikkaðu á neðst á forskoðunarskjá, pikkaðu og haltu græju sem þú vilt bæta við, færðu hana síðan þangað sem þú vilt staðsetja hana og slepptu.
Breyta um veggfóður
Farðu í Stillingar > skjár > veggfóður og veldu veggfóðrið sem þér líkar við. Pikkið og haldið einhvers staðar á heimaskjánum nema á táknunum, veldu VEGGFÓÐUR neðst á skjánum og veldu veggfóðrið sem þér líkar við.
Færa app á annan skjá
Pikkaðu á og haltu appi sem þú vilt færa, dragðu það til vinstri eða hægri hliðar á skjánum og slepptu því þar sem þú vilt staðsetja það.
Skjáhnappar
Það eru þrír hnappar neðst á heimaskjánum.
Hnappur til baka: Pikkaðu á til að fara til baka í fyrri síðu. Heimahnappur: Pikkaðu á til að fara til baka í sjálfvalinn heimaskjá. Hnappur fyrir nýlegt: Pikkaðu á til að sjá nýleg öpp. Þá getur þú
gert eftirfarandi:
Bankaðu á app til að opna það. Pikkaðu á til að læsa appi eða pikkaðu á til að opna það. Pikkaðu á til að stöðva keyrslu á öllum öppum. Pikkaðu á til að stöðva keyrslu á öllum öppum nema læstum.
Tilkynningar og hraðvirkar stillingar
Rennið niður efst á skjánum til að sjá kerfistilkynningar og flýtistillingar. Með því að slá á rofa, getur þú kveikt eða slökkt fljótt á fjölda algengar aðgerða.
Þvinguð lokun
Haltu á hnappinn á/af í meira en 10 sekúndur þar til skjárinn dekkist.

Myndavél

Farið á Camera til að opna myndavélaappið.
Taka myndir og vídeó
Þú getur tekið myndir og vídeó með innbyggðri myndavél í tækinu.
Pikkið á til að kveikja á brosstillingu. Pikkið á til að kveikja á/slökkva á HDR mode.
Pikkið á til að skipta á milli myndavélar að framan og aftan. Pikkið á til að taka mynd.
Pikkið á til að taka upp vídeó. Pikkið á til að stilla aðrar stillingar myndavélarinnar. Pikkið á til að nota Switch to photo. Pikkið á til að nota Live Photo mode. Pikkið á til að nota Face beauty mode.
Pikkið á til að nota Switch to Panorama. Pikkið á til að nota Multi angle view mode. Pikkið á til að stilla tökuáhrif.
Taka skjámyndir
Ýtið á og haldið Á/Af -hnappi og hnappi fyrir Lækkun hljóðstyrks samtímis.
Skoða myndir og vídeó
Myndir og vídeó eru vistuð í innri geymslu tækisins. Þú getur skoðað myndirnar þínar og vídeó með því að nota eftirfarandi aðferðir.
Pikkaðu á skoðunarhnapp þegar verið er að nota app fyrir Camera. Fara í Gallery.
Skjámyndir eru vistaðar í innri geymslu tækisins. Hægt er að skoða skjáskotin með því að fara í Gallery.

Netkerfi

Þú verður að setja upp þráðlaust netkerfi áður en þú tengist internetinu.
Uppsetning á WLAN-netkerfi *Setja upp farsímanetkerfi Uppsetning á VPN -netkerfi
Þú getur líka sett upp netkerfi til að deila færanlegu netkerfi með öðrum.
Uppsetning á WLAN-netkerfi
Farðu í Stillingar > WLAN. Kveikið á lokun WLAN og pikkið á einn WLAN heitan reit á listanum til að tengjast internetinu. Þegar þú ferð í örugga tengingu þarftu að innskrá innskráningarnafn og aðgangsorð til að tengjast.
ATHUGASEMD: Þú þarft gildan WLAN heitan reit til að tengjast við.
*Uppsetning á farsímanetkerfi
Farðu í Stillingar > Gagnanotkun, pikkaðu á FARSÍMAKERFI og kveiktu á Farsímagögn.
ATHUGASEMD: Þú þarfnast gilds SIM -korts með gagnaþjónustu. Ef þú ert ekki með SIM -kort hefurðu samband við þjónustuaðila þinn.
Uppsetning á VPN-netkerfi
VPN notuð innan stofnana leyfa þér að hafa tryggileg samskipti persónuupplýsinga yfir netkerfi sem eru ekki persónuleg. Þú gætir þurft að setja upp VPN til dæmis til að komast í tölvupóstinn þinn í vinnunni. Spurðu stjórnanda netkerfisins um stillingar sem eru nauðsynlegar til að stilla VPN fyrir þitt netkerfi. Þegar ein eða fleiri VPN -stillingar eru skilgreindar getur þú:
Farðu í Stillingar > Meira > VPN.
Loading...
+ 21 hidden pages