Nikon D3000 User manual [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Notendahandbók
Is

Fylgiskjöl vöru

Leiðarvísum þessarar vöru er skipt í tvo hluta. Þessi handbók (Notendahandbók) fer yfir þau skref sem þarf að fylgja til að gera myndavélina tilbúna til notkunar, til að taka myndir og skoða þær. spilun, afritun mynda yfir á tölvu, prentun mynda, skoðun mynda á sjónvarpi, myndavélarvalmyndir, úrræðaleit og aukaflassbúnað er að finna í Uppflettihandbók, sem fæst á pdf-sniði á meðfylgjandi uppflettigeisladisk. Uppflettihandbók með Adobe Reader eða Adobe Acrobat Reader 5.0 eða nýrri, sem hægt er að hala niður án endurgjalds af Adobe vefsíðunni.
1 Ræstu tövuna og stingu uppflettidiskinum í. 2 Tvísmelltu á (Nikon D3000) disktáknið í „Computer (tölva)“ eða „My Computer
(tölvan mín)“ (Windows) eða á skjáborðinu (Macintosh).
3 Tvísmelltu á INDEX.pdf táknið til að birta tungumálavalmynd og smelltu á
tungumál til að birta Uppflettihandbók.
Nánari upplýsingar um valmyndir myndavélarinnar og önnur efni má finna í innbyggðu hjálparkerfi myndavélarinnar eins og lýst er á blaðsíðu 7 í þessum leiðarvísi.
A Öryggis þíns vegna
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggis þíns vegna“ (0 ii–iv).
Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi vefsíðu fyrir sambandsupplýsingar: http://imaging.nikon.com/
Ítarlegar leiðbeiningar um atriði svo sem P, S, A og M snið,
Hægt er að skoða
Upplýsingar um vörumerki
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru skrásett vörumerki Apple Inc. vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. Association. Adobe Systems Incorporated. vörunni þinni eru vörumerki eða skrásett vörumerki viðkomandi leyfishafa.
PictBridge og SDHC merkið eru vörumerki. Adobe, Adobe kennimerkið, Acrobat og Acrobat Reader eru vörumerki
Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessum leiðarvísi eða öðrum skjölum sem fylgja með Nikon
Microsoft, Windows og Windows Vista eru ýmist skrásett
SD merkið er vörumerki SD Card
Öryggisatriði ........................................................................................................................................................ ii
Tilkynningar ........................................................................................................................................................ iii
Inngangur 0 1
X
Yfirlit........................................................................................................................................................................ 1
Lært á myndavélina........................................................................................................................................... 2
Valmyndir myndavélar..................................................................................................................................... 7
Fyrstu skrefin......................................................................................................................................................10
Almenn ljósmyndun og spilun 0 17
s
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)......................................................................................17
Skapandi ljósmyndun (Umhverfissnið)....................................................................................................22
Grunnspilun .......................................................................................................................................................24
Leiðbeinandi snið 0 27
!
Leiðbeiningarvalmyndin...............................................................................................................................27
Taka mynd: Taka myndir á leiðbeinandi sniði.........................................................................................................29
Skoða/Eyða: Skoða og eyða myndum á leiðbeinandi sniði ......................................................................................31
Uppsetning: Stillingum myndavélarinnar breytt í leiðbeinandi sniði.......................................................................32
Meira um ljósmyndun 0 33
z
Fókus.....................................................................................................................................................................33
Myndgæði og stærð........................................................................................................................................36
Release Mode (raðmyndatökusnið)...........................................................................................................38
Innbyggt flass notað .......................................................................................................................................42
ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi) .....................................................................................................................45
Active D-Lighting (Virk D-lýsing)................................................................................................................46
Tæknilýsing 0 47
n
Samhæfar CPU linsur ......................................................................................................................................47
Annar aukabúnaður ........................................................................................................................................48
Umhirða myndavélarinnar............................................................................................................................50
Villuboð................................................................................................................................................................53
Tæknilýsing ........................................................................................................................................................56
i

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa þessar varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa allar viðvaranir áður en
A
þú notar þessa Nikon vöru.
❚❚ VIÐVARANIR
AHaltu sólinni utan rammans
Haltu sólinni vel utan rammans þegar teknar eru myndir af baklýstu myndefni. í myndavélina þegar sólin er innan í eða nærri rammanum getur kveikt eld.
Sólarljós sem beinist inn
AForðast skal snertingu við vökvakristal
ANota skal viðeigandi snúrur
AEkki horfa á sólina í gegnum leitarann
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka ljósgjafa í gegnum leitarann getur það valdið varanlegum sjónskaða.
ASlökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir vart við sig
Skyldir þú taka eftir því að reykur eða undarleg lykt komi frá búnaðinum eða straumbreytinum (fáanlegur sér), skaltu taka straumbreytinn úr sambandi, fjarlægja rafhlöðuna samstundis og gæta þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun getur valdið meiðslum. Eftir að þú hefur fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
AGeisladiskar
AGættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna
AEkki nota nærri eldfimum lofttegundum
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
AGeymist þar sem börn ná ekki til
Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum.
AEkki taka myndavélina í sundur
Ef innra gangvirki vörunnar er snert, getur það valdið meiðslum. löguð af viðurkenndum tæknimanni. brotna og opnast eftir fall eða annað slys, skaltu fjarlægja rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og fara því næst með vöruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
AEkki setja ólina utan um hálsinn á barni eða ungabarni
Sé myndavélarólin sett utan um háls ungabarns eða barns getur það valdið kyrkingu.
ASýna skal aðgát þegar flassið er notað
Ef myndavélin er notuð með flassi í námunda við húð
Sé flassið notað í námunda við augu myndefnisins,
Komi til bilunar, ætti varan aðeins að vera
eða aðra hluti getur það valdið bruna.
getur það valdið tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa skal sérstaklega gæta þegar teknar eru myndir af ungabörnum, þar sem flassið ætti aldrei að vera minan en einn meter frá myndefninu.
Skyldi varan
ANotkun sjónleiðréttingar í leitara
Þegar sjónleiðréttingarstýring leitarans er notuð með augað við sjóngluggann, skal gæta þess sérstaklega að pota ekki fingri óvart í augað.
Geymdu þessar varúðarleiðbeiningar
Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli vegna glerbrota og fyrirbyggja að vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina eða fari í augu eða munn.
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar með hugbúnaði eða leiðarvísum skulu ekki spilaðir í hljómtækjum. hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær ekki rétt meðhöndlaðar. varúðarleiðbeiningum við meðhöndlun rafhlaðanna sem notaðar eru fyrir þessa vöru:
Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki.
Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni eða taka hana í sundur.
Gakktu úr skugga um að slökkt sé á búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu. straumbreyti, skaltu ganga úr skugga um að hann hafi verið tekinn úr sambandi.
Ekki skal reyna að setja rafhlöðu na í á hvolfi eða öfuga.
Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við eld eða
mikinn hita.
Það má ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt vatni.
Settu hlífina aftur á tengin þegar rafhlaðan er flutt til.
Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna með málmhlutum svo sem hálsmenum eða hárspennum.
Rahlöður geta lekið þegar þær hafa verið tæmdar að
Til að forðast skaða á vörunni, skaltu vera viss
fullu. um að fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Tengjahlífin skal sett aftur á og rafhlaðan geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún er ekki í notkun.
Rafhlaðan getur verið heit strax eftir notkun eða þegar varan hefur verið látin ganga fyrir rafhlöðu í lengri tíma. slökkva á myndavélinni og leyfa rafhlöðunni að kólna.
Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem aflitun eða afmyndun.
Sé slíkur geisladiskur spilaður í
Fylgdu eftirfarandi
Ef þú ert að nota
Áður en þú fjarlægir rafhlöðuna, skaltu
ii
AFylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við meðhöndlun
hleðslutækisins
Vörunni ber að halda þurri. þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði.
Ryk á, eða nærri málmhlutum innstungunnar skal fjarlægt með þurrum klút. getur orsakað eld.
Ekki handleika rafmagnssnúruna eða fara nærri hleðslutækinu í þrumuveðri. þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ef ekki er farið eftir
Áframhaldandi notkun
Ef ekki er farið eftir

Tilkynningar

Ekki breyta, skemma, beygja eða toga harkalega í rafmagnssnúruna. þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. vírana, skal fara með rafmagnssnúruna til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar. varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði.
Ekki handleika innstunguna eða hleðslutækið með blautum höndum. varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ekki nota með ferðastraumbreytum eða straumbreytum sem hannaðir eru til að breyta frá einni spennu yfir í aðra eða með DC-í-AC áriðlum. ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það skaðað vöruna eða orsakast í ofhitnun eða eldi.
Það skal ekki setja hana undir
Skyldi einangrunin skemmast svo sjáist í
Ef ekki er farið eftir þessum
Ef ekki er farið eftir þessum
Ef
Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem gætu komið til vegna notkunar þessarar vöru.
Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að upplýsingarnar í þessum bæklingum séu réttar og tæmandi kunnum við að meta það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á þínu svæði á hvers konar villum eða ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt sér).
iii
Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að þessari vöru verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti. þar til gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur, skaltu eyða öllum gögnum með þgagnaeyðsluhugbúnaði eða endursníða búnaðinn og síðan fylla hann af myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d. myndir af tómum himni). forstillta hvítjöfnun.
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir. rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtölum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu, rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það skaðað myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert samkvæmt lögum.
Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimpluð „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla, mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er fjöföldun eða endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit og endurgerðir skuldabréfa sem gefine eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar, ávísanir, gjafakort, o.s.fr.v.) farseðlar eða afsláttamiðar, nema þegar að lágmarksfjöldi nauðsynlegra afrita er ætlaður til notknar innan fyrirtækisins. stjórnvöldum, leyfi gefin út af opinberum stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða miða, svo sem passa og matarmiða.
Fylgja skal ábendingum um útgáfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo sem bóka, tónlistar, málverka, trérista, þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda fellur undir innlenda og alþjóðlega höfundarréttarlöggjöf. brjóta höfundarréttarlög.
Það skal gæta þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslubúnaður er eyðilagður.
Notkun á litíum-hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli
Vertu viss um að endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir handvirka
Það skal ekki heldur afrita eða endurgera vegabréf sem gefin eru út af
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til kynna að rafhlöðunni verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar með þessu tákni eða ekki, eru ætlaðar til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. þeim með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með
Eingöngu
Ekki nota þessa vöru til að búa til ólögleg afrit eða
Ekki má henda
Það er á
iv

Inngangur

X

Yfirlit

Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Þessi handbók fer yfir þau skref sem þarf að fylgja til að gera myndavélina tilbúna til notkunar, til að taka myndir og skoða þær.
❚❚ Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að
D
koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
0
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggisskilyrða myndavélarinnar. NOTKUN Á AUKABÚNAÐI SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á
MYNDAVÉLINNI OG KANN ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
D Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon einu sinni á eins til tveggja ára fresti og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður, þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
A Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.
X
1

Lært á myndavélina

Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar. Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú lest í gegnum hina hluta handbókarinnar.
X
Myndavélarhús
11
1 2 3 4 5
6
7
8
9
10
1 Stilliskífa.....................................4
2 Brenniflatarmerki (E)
3 R (upplýsingar) hnappur......6
4 E (lýsingaruppbót) hnappur
N (Ljósop) hnappur Flassuppbótarhnappur
5 Afsmellari................................ 21
6 Aflrofi..........................................3
7 AF-aðstoðarljós
Tímamælisljós........................ 40
Ljós til að lagfæra
rauð augu ............................ 44
18
19
8 Innrauður móttakari
9 Lok fyrir myndavélarhús 10 CPU-snertur
11 Innbyggt flass.........................42
12 M (flasssnið) hnappur...........42
Y (uppbótarflass) hnappur
13 Rauf fyrir myndavélaról 14 Tengjahlíf 15 E (tímamælir) hnappur
Fn (aðgerð) hnappur
12
13
14
15
16
17
16 Festimerki ............................... 12
17 Sleppihnappur linsu 18 Spegill 19 Linsufesting 20 BS-1 hlíf á festingu fyrir
aukabúnað
21 Festing fyrir aukabúnað
(aukaflassbúnaður)
22 VIDEO-OUT tengi 23 Endurstillingarrofi 24 USB-tengi
20
21
22
23
24
2
Myndavélarhús (framhald)
2
3
4
5
6
7
8
1 Augngler leitara.....................16
2 DK-20 gúmmí utan um
augngler
3 Skjár
Skoða stillingar......................6
Skoða myndir ......................24
4 K (spilun) hnappur..............24
5 G (valmynd) hnappur .......7
6 W (smámynd/minnka
aðdrátt í spilun) hnappur
................................................25
Q (hjálp) hnappur ....................7
1
7 X (minnka aðdrátt í spilun)
hnappur................................25
P (breyta upplýsingum)
hnappur.................................. 6
8 Skrúfgangur fyrir þrífót 9 Stýring fyrir
stillingu sjónleiðréttingar
................................................16
10 A (AE-L/AF-L) hnappur
L (verja) hnappur
11 Stjórnskífa
12 Hlíf yfir minniskortarauf.......14
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
13 Fjölvirkur valtakki.....................8
14 J (OK) hnappur ......................8
15 Aðgangsljós minniskorts
.........................................14, 21
16 O (eyða) hnappur ..................25
17 Hlíf yfir raftengi aukalegs
straumbreytistengis
18 Krækja á rafhlöðuloki............11
19 Rafhlöðulok.............................11
X
A Aflrofinn
Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að kveikja á myndavélinni.
Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að slökkva á myndavélinni.
3
Stilliskífan
Myndavélin býður upp eftirfarandi snið:
❚❚ P, S, A og M snið
Veldu þessi snið til að fá algjöra stjórn yfir
X
❚❚ GUIDE snið
g (0 27): Taktu myndir og skoðaðu þær og breyttu stillingum með aðstoð leiðbeininga á skjánum.
❚❚ Sjálfvirk snið
Veldu þessi snið fyrir einfalda „miðað-og­skotið“ ljósmyndun.
i Auto (sjálfvirkt) ( 0 17): Myndavél breytir stillingum sjálfkrafa til að ná bestu mögulegu niðurstöðu með einfaldleika „miðað-og-skotið“. Það er mælt með þessu fyrir þá sem eru að nota stafrænar myndavélar í fyrsta sinn.
j Auto (flash off) (Sjálfvirkt (flass slökkt)) (0 17): Eins og að ofan, nema að flassið flassar ekki þegar birta er af skornum skammti.
myndavélarstillingunum.
P— Programmed auto (Forritað sjálfvirkt kerfi): Myndavélin stýrir
lokarahraða og ljósopi, notandi stýrir öðrum stillingum.
S— Shutter-priority auto (Sjálfvirkur forgangur lokara): Veldu háan
lokarahraða til að frysta hreyfingu, lágan lokarahraða til að gefa til kynna hreyfingu með því að gera atriði á hreyfingu óskýr.
A— Aprtr-priority auto (Sjálfvirkur ljósopsforgangur):
Stilltu ljósop til að mýkja atriði í bakgrunni eða til að auka dýptarskerpu til að fá fókus á bæði aðalmyndefnið og bakgrunn.
M— Manual (Handvirkt): Lagaðu lokarahraða og ljósopið að listrænum ásetningi.
❚❚ Umhverfissnið
Sé umhverfissnið valið sjálfvirkt, hámarkar það stillingar að hentugleika fyrir valið umhverfi.
k Portrait (Andlitsmynd) (0 22): Taktu andlitsmyndir með bakgrunninn í mjúkum fókus.
l Landscape (Landslag) (0 22): Varðveitir smáatriði í landslagsmyndum.
p Child (Barn) (0 23): börnum. Föt og atriði í bakgrunni sýnast líflegri , á meðan húðtónar haldast mjúkir og náttúrulegir.
Fyrir andlitsmyndir af
4
m Sports (Íþróttir) (0 23): Frystu hreyfingar til að ná kraftmiklum íþróttamyndum.
n Close up (Nærmynd) (0 23): Taktu líflegar nærmyndir af blómum, skordýrum og öðru smáu myndefni.
o Night portrait (Næturmyndir) (0 23): Taktu andlitsmyndir gegn dauflýstum bakgrunni.
Leitarinn
1
2 3 4
1 Hnitanet rammans (sýnt
þegar On (kveikt) er valið fyrir Viewfinder
options (valkostir leitara) > Viewfinder grid (rammanet leitara) í
uppsetningarvalmyndinni)
2 Viðmiðunarhringur fyrir
miðjusækna ljósmælingu
3 Viðvörunarvísir fyrir
minniskort............................53
4 Rafhlöðuvísir...........................17
5 Fókuspunktar
6 Fókusvísir.................................20
7 Vísir fyrir læsingu á sjálfvirkri
lýsingu (AE)
5
6 7
8 Lokarahraði
9 Ljósop (f-númer)
10 Rafhlöðuvísir........................... 17
11 Fjöldi mynda sem hægt er að
taka .......................................18
Fjöldi mynda sem hægt er að
taka áður en biðminni
fyllist...................................... 39
Upptökuvísir hvítjöfnunar Gildi lýsingaruppbótar Gildi flassuppbótar
ISO-ljósnæmi..........................45
12 „K“ (birtist þegar minni fyrir
1000 lýsingar er eftir)........ 18
13 Stöðuvísir flassins.................. 21
14 Vísir sveigjanlegra stillinga
10 1281591311
1614
17
15 Lýsingarvísir
Skjámynd lýsingaruppbótar Rafrænn fjarlægðarmælir
16 Vísir fyrir uppbótarflass 17 Vísir fyrir lýsingaruppbót 18 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-
ljósnæmi
19 Viðvörunarvísir
X
1918
D Engin rafhlaða
Þegar rafhlaðan er tóm eða engin rafhlaða í myndavélinni, dimmist skjámyndin í leitaranum. Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun. Skjámynd leitara fer aftur að virka eðlilega þegar fullhlaðin rafhlaða er látin í myndavélina.
D Skjámynd leitara
Vegna notkunareiginleika þessarar tegundar leitaraskjáa, er mögulegt að þú munir taka eftir fínum línum sem liggja út frá völdum fókuspunkti. Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun.
D Leitarinn
Hitastig hefur áhrif á viðbragðstíma og birtustig leitaraskjásins.
5
Upplýsingaskjámyndin
Tökuupplýsingar, þ.á.m. lokarahraði, ljósop og fjöldi mynda sem hægt er að taka, birtist á skjánum þegar ýtt er á R hnappinn. að hreinsa burtu upplýsingar úr skjámyndinni, ýttu aftur á R hnappinn. ýtt er á afsmellarann eða ef engar aðgerðir eru framkvæmdar í
X
8 sek. (sjálfgefið gildi). endurheimta með því að ýta á R hnappinn.
1 Tökusnið
i auto (sjálfvirkt)/ j auto (flash off) (sjálfvirkt
(flass slökkt)) ....................... 17
Umhverfissnið .................... 22
Leiðbeinandi snið .............. 27
P, S, A og M snið .....................4
2 Ljósop (f-númer) 3 Lokarahraði 4 Skjámynd fyrir lokarahraða 5 Skjámynd fyrir ljósop 6 Lýsingarvísir
Vísir fyrir lýsingaruppbót Rafrænn fjarlægðarmælir
7 Vísir fyrir sjálfvirkt svæðissnið
AF........................................... 35
Vísir fyrir 3D-eltifókus .......... 35
Fókuspunktur
Athugaðu að skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér þegar
Upplýsingaskjámyndina er hægt að
1
2 3 4 5
6
7
28 27 26 25 24 23
29
111098 13
8 Hjálpartákn
9 Flash mode (Flasssnið)......... 43
10 Lýsingaruppbót 11 Flash compensation
(Flassuppbót)
12 Fjöldi mynda sem hægt er að
taka .......................................18
13 „K“ (birtist þegar minni fyrir
1000 lýsingar er eftir) ........18
14 Active D-Lighting
(Virk D-lýsing)......................46
15 Metering (Ljósmæling) 16 AF-area mode
(AF-svæðissnið) ..................35
17 Focus mode (Fókussnið)......33
18 Release mode
(Raðmyndatökusnið).........38
Til
R hnappur
22 21 20 19 18 17 16 15 14
12
19 ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi).................... 45
20 White balance (Hvítjöfnun)
21 Image size (Myndastærð).... 37
22
Image quality (Myndgæði)
23 Rafhlöðuvísir .......................... 17
24 Vísir hljóðmerkis 25 Myndstýring 26 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-
ljósnæmi
27 Vísir fyrir handvirkt flass
Vísir flassuppbótar fyrir
aukaflassbúnað
28 Vísir dagsetningarprentunar 29 Vísir Eye-Fi tengingar
... 36
❚❚ Stillingum breytt í upplýsingaskjámynd
Til að breyta stillingum fyrir atriði í upplýsingaskjámyndinni, ýttu á P hnappinn. Auðkenndi atriði með fjölvirka valtakkanum og ýttu á J til að skoða valkosti fyrir auðkennt atriði. Sum atriði má einnig stilla með stjórnskífunni og myndavélarhnöppum.
6
P hnappur

Valmyndir myndavélar

Flesta töku-, spilunar- og uppsetningarvalkosti er hægt að nálgast í valmyndum myndavélarinnar. Til að birta valmyndirnar, ýttu á G hnappinn.
Flipar
Veldu á milli eftirfarandi valmynda:
D: Playback N: Retouch (Lagfæringar)
C: Shooting m: Recent settings (Nýlegar stillingar)
B: Setup
Sleðinn sýnir stöðu í valinni valmynd.
Valdar stillingar eru merktar með táknum.
Valkostir valmyndar
Valkostir í valinni valmynd.
G hnappur
X
d
Ef d tákn birtist neðst í vinstra horni skjásins, er hægt að birta hjálp með því að ýta á Q (W) hnappinn. Lýsing á völdum valkosti eða valmynd mun birtast á meðan ýtt er á hnappinn. Ýttu á 1 eða 3 til að færa þig í gegnum skjámyndina.
Q (W) hnappur
A Leiðbeinandi snið
Til að birta leiðbeinandi valmynd, snúðu stilliskífunni að GUIDE (0 27).
A Nýlegar stillingar
Valmyndin fyrir nýlegar stillingar sýnir þær tuttugu stilingar sem síðast voru notaðar.
7
Notkun valmynda myndavélar
Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum myndavélarinnar.
Færðu bendilinn upp
X
Hætta við og fara aftur á
fyrri valmynd
Færðu bendilinn niður
Fylgdu skrefunum að neðan til að flakka um valmyndirnar.
J hnappur: veldu auðkennt atriði
Velja auðkennt atriði eða birta undirvalmynd
1 Birtu valmyndirnar.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
2 Auðkenndu táknið fyrir valda valmynd.
Ýttu á 4 til að auðkenna táknið í valinni valmynd.
G hnappur
3 Veldu valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja viðeigandi valmynd.
8
4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd.
Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd.
5 Auðkenndu atriði í valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til auðkenna valmyndaratriði.
6 Birta valkosti.
Ýttu á 2 til að birta valkosti fyrir valið atriði í valmynd.
7 Auðkenndu atriði.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost.
X
8 Veldu auðkennt atriði.
Ýttu á J til að velja auðkennda atriðið. Til að hætta án þessa að velja, ýttu á G hnappinn.
Athugaðu eftirfarandi:
Valmyndaratriði sem birt eru grá, eru ekki fáanleg þá stundina.
Meðan það hefur yfirleitt sömu áhrif að ýta á 2 og að ýta á J, þá er í sumum
tilfellum eingöngu hægt að velja með því að ýta á J.
Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökusnið, skaltu ýta afsmellaranum hálfa leið niður (0 21).
A Fyrir nánari upplýsingar
Upplýsingar um einstaka valkosti valmyndar er að finna í innbyggðu hjálparviðmóti myndavélarinnar (0 7) og í Uppflettihandbók á meðfylgjandi uppflettidisk (fyrir upplýsingar um hvernig á að skoða Uppflettihandbók, sjá innan á framanverða kápu þessa bæklings).
9

Fyrstu skrefin

EL-EL9a
7.2V 1080mAh
7.8Wh
Hlaða rafhlöðuna
Myndavélin gengur fyrir EN-EL9a endurhlaðanlegri litíumrafhlöðu (fylgir). Til að hámarka tökkutíma, skaltu hlaða rafhlöðuna í meðfylgjandi MH-23 fljótvirka hleðslutækinu.
X
rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
1 Stingdu hleðslutækinu í samband.
Stingdu straumbreytistenginu í hleðslutækið og stingdu rafmagnssnúrunni í samband.
2 Fjarlægðu tengjahlífina.
Taktu tengjahlífina af rafhlöðunni.
Það tekur u.þ.b. eina klukkustund og fjörutíu mínútur að fullhlaða
7.8Wh
7.2V 1080mAh
EL-EL9a
Tengjahlíf
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í eins og sýnt er á skýringarmynd hleðslutækisins. CHARGE (hlaða) mun blikka á meðan rafhlaðan er í hleðslu.
4 Fjarlægðu rafhlöðuna að hleðslu lokinni.
Hleðslu er lokið þegar CHARGE (hlaða) ljósið hættir
Fjarlægðu rafhlöðuna og taktu
10
að blikka. hleðslutækið úr sambandi.
Ljósið fyrir
Rafhlaða
í hleðslu
7.8Wh
7.2V 1080mAh
EL-EL9a
Hleðslu lokið
Settu rafhlöðuna í
A
1 Slökktu á myndavélinni.
A Rafhlöður settar í og teknar úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru settar í eða teknar úr.
2 Opnaðu rafhlöðulokið.
Losaðu krækjuna (q) og opnaðu (w) rafhlöðulokið.
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í, eins og sýnt er hægra megin.
4 Lokaðu rafhlöðulokinu.
flrofi
X
w
q
D Rafhlaðan og hleðslutækið
Lestu og fylgdu viðvörunum og varúðarráðstöfunum á blaðsíðum ii–iii og 50–52 í þessari handbók. Ekki má nota rafhlöðuna við umhverfishita undir 0°C eða yfir 40°C. Rafhlöðuna
skal hlaða innandyra við umhverfishita á bilinu 5–35°C; bestur árangur næst ef rafhlaðan er hlaðin við umhverfishita yfir 20°C. rafhlaðan er hlaðin við lágt hitastig.
Rafhlaðan getur verið heit stuttu eftir notkun. Bíddu og leyfðu rafhlöðunni að kólna áður en þú hleður hana aftur.
Eingöngu má nota hleðslutækið með samhæfum rafhlöðum. Taktu úr sambandi þegar það er ekki í notkun.
Dregið getur úr afköstum rafhlöðunnar tímabundið ef
11
Linsa sett á
Það skal gæta þess að ryk komist ekki inn í myndavélina þegar linsan er tekin af. Linsan sem almennt er notuð til skýringa í þessari handbók er AF-S DX NIKKOR 18– 55mm f/3,5–5,6G VR.
X
Brennivíddarkvarði
Linsulok
Fókushringur (0 34)
Aðdráttarhringur
1 Slökktu á myndavélinni. 2 Fjarlægðu botnlok linsunnar og
kveiktu á myndavélinni.
3 Festu linsuna á.
Láttu festimerki linsunnar flútta við festimerki myndavélarhússins, láttu linsuna í bayonet-festingu myndavélarinnar (q). ýta ekki á sleppihnapp linsunnar, snúðu linsunni rangsælis þar til hún smellur á sinn stað (w).
Gættu þess að
Brennivíddarkvarði
Festimerki
CPU-snertur
Botnlok linsu
Rofi A-M sniðs (sjá að neðan)
VR rofi (titringsjöfnun)
Renndu A-M rofanum í A (sjálfvirkur fókus; ef linsan er með M/A-M rofa, veldu M/A fyrir sjálfvirkan fókus með handvirkum forgangi).
D Sjálfvirkur fókus
Sjálfvirkur fókus er eingöngu studdur með AF-S og AF-I linsum, sem eru útbúnar vélbúnaði fyrir sjálfvirkan fókus. Sjálfvirkur fókus er ekki í boði með öðrum AF linsum.
12
Grunnuppsetning
Tungumálavalgluggi birtist þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn. Veldu tungumál og stilltu tíma og dagsetningu. að stilla tíma og dagsetningu.
Ekki er hægt að taka myndir fyrr en búið er
1 Kveiktu á myndvélinni.
Tungumálavalgluggi mun birtast.
2 Veldu tungumál.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna það tungumál sem óskað er eftir og ýttu á J.
3 Veldu tímabelti.
Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna tímabelti staðarins (UTC sviðið sýnir muninn á völdum tímabeltum og Coordinated Universal Time, eða UTC, í klukkutímum) og ýttu á J.
4 Veldu dagsetningarsnið.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja röðina sem árið, mánuðurinn og dagurinn munu birtast. til að halda áfram að næsta skrefi.
5 Kveiktu eða slökktu á sumartíma.
Sjálfgefið er að slökkt sé á sumartíma; ef sumartími stendur yfir innan tímabeltis staðarins, ýttu þá á 1 til að auðkenna On (kveikt) og ýttu á J.
X
Ýttu á J
6 Stilltu dagsetningu og tíma.
Glugginn sem sýndur er til hægri mun birtast. Ýttu á 4 eða 2 til að velja atriði, 1 eða 3 til að breyta. og fara aftur í tökusnið.
Ýttu á J til að stilla klukkuna og hætta
A Klukka myndavélarinnar
Klukka myndavélarinnar er ekki jafn nákvæm og flest úr og heimilisklukkur. Berðu klukkuna reglulega saman við nákvæmari tímamælitæki og endurstilltu eftir þörfum.
13
Minniskort sett í
4.0
GB
Myndavélin vistar myndir á öruggum stafrænum (SD) minniskortum (fáanleg sér).
1 Slökktu á myndavélinni.
X
A Minniskort sett í og tekin úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að minniskort eru sett í eða tekin úr.
2 Opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni.
Renndu minniskortahlífinni út (q) og opnaðu kortaraufina (w).
3 Settu minniskortið í.
Haltu minniskortinu eins og sýnt er til hægri og renndu því inn þar til það smellur á sinn stað. minniskorts mun lýsa í nokkrar sekúndur. yfir minniskortaraufinni.
D Minniskort sett í
Ef minniskortinu er stungið inn með efri hliðina niður eða öfugu getur það skaðað myndavélina eða kortið. Gakktu úr skugga um að kortið snúi rétt.
Ef þetta er í fyrsta sinn sem minniskortið er notað í myndavélinni eða ef minniskortið hefur verið forsniðið í öðru tæki, skaltu forsníða kortið eins og lýst er á blaðsíðu 15.
❚❚ Minniskort fjarlægð
Eftir að hafa staðfest að aðgangsljósið sé slökkt, skaltu slökkva á myndavélinni, opna lokið yfir minniskortaraufinni og ýta kortinu inn til að ná því út (q). hendinni (w).
Hægt er að taka kortið út með
Aðgangsljós
Lokaðu hlífinni
Framan á
Aðgangsljósið
GB
4.0
A Gagnavörslurofi
Minniskort eru útbúin gagnavörslurofa til að fyrirbyggja að gögn eyðist fyrir slysni. Þegar þessi rofi er í „læstri“ stöðu, er ekki hægt að forsníða minniskortið og ekki er hægt að taka myndir eða eyða þeim (hljóðmerki mun heyrast ef þú reynir að smella af). Til að aflæsa minniskortinu, renndu rofanum í stöðuna „skrifa“.
14
GB
4.0
Gagnavörslurofi
Minniskortið forsniðið
Minniskort verður að forsníða fyrir fyrstu notkun eða eftir að hafa verið forsniðin í öðrum tækjum.
Forsníddu kortið eins og lýst er að neðan.
D Minniskort forsniðin
Þegar minniskort eru forsniðin, eyðir það öllum gögnum varanlega sem þau kunna að innihalda. Áður en lengra er haldið, skaltu ganga úr skugga um að afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll gögn sem þú vilt halda í.
1 Kveiktu á myndvélinni. 2 Birta valkosti fyrir forsnið.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Auðkenndu Format memory card (Forsníða minniskort) í uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2. frekari upplýsingar um hvernig á að nota valmyndirnar, sjá blaðsíðu 7.
Fyrir
G hnappur
3 Auðkenndu Yes (Já).
Til að hætta án þess að forsníða minniskortið, auðkenndu No (Nei) og ýttu á J.
X
4 Ýttu á J.
Skilaboðin hér til hægri munu birtast þegar verið er að forsníða kortið.
minniskortið eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til búið er að forsníða
D Minniskort
Minniskort geta verið heit eftir notkun. Gættu varúðar þegar þú tekur minniskort úr myndavélinni.
Slökktu á henni áður en minniskortið er sett í eða tekið úr. Ekki taka minniskort úr myndavélinni, slökkva á myndavélinni, né fjarlægja eða taka aflgjafa úr sambandi á meðan verið er að forsníða, eða á meðan verið er að vista, eyða eða afrita gögn. Sé þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt getur það valdi gagnatapi eða skemmdum á myndavélinni eða minniskortinu.
Ekki snerta kortatengin með fingrum eða málmhlutum.
Ekki beygla, missa eða láta kortið verða fyrir miklu hnjaski.
Ekki beita kortahylkið of miklu afli. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur
það valdið skemmdum á kortinu.
Ekki láta það komast í snertingu við vatn, mikinn raka eða beint sólarljós.
Ekki fjarlægja
.
15
Loading...
+ 47 hidden pages