Nikon D3000 User manual [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Notendahandbók
Is

Fylgiskjöl vöru

Leiðarvísum þessarar vöru er skipt í tvo hluta. Þessi handbók (Notendahandbók) fer yfir þau skref sem þarf að fylgja til að gera myndavélina tilbúna til notkunar, til að taka myndir og skoða þær. spilun, afritun mynda yfir á tölvu, prentun mynda, skoðun mynda á sjónvarpi, myndavélarvalmyndir, úrræðaleit og aukaflassbúnað er að finna í Uppflettihandbók, sem fæst á pdf-sniði á meðfylgjandi uppflettigeisladisk. Uppflettihandbók með Adobe Reader eða Adobe Acrobat Reader 5.0 eða nýrri, sem hægt er að hala niður án endurgjalds af Adobe vefsíðunni.
1 Ræstu tövuna og stingu uppflettidiskinum í. 2 Tvísmelltu á (Nikon D3000) disktáknið í „Computer (tölva)“ eða „My Computer
(tölvan mín)“ (Windows) eða á skjáborðinu (Macintosh).
3 Tvísmelltu á INDEX.pdf táknið til að birta tungumálavalmynd og smelltu á
tungumál til að birta Uppflettihandbók.
Nánari upplýsingar um valmyndir myndavélarinnar og önnur efni má finna í innbyggðu hjálparkerfi myndavélarinnar eins og lýst er á blaðsíðu 7 í þessum leiðarvísi.
A Öryggis þíns vegna
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggis þíns vegna“ (0 ii–iv).
Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi vefsíðu fyrir sambandsupplýsingar: http://imaging.nikon.com/
Ítarlegar leiðbeiningar um atriði svo sem P, S, A og M snið,
Hægt er að skoða
Upplýsingar um vörumerki
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru skrásett vörumerki Apple Inc. vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. Association. Adobe Systems Incorporated. vörunni þinni eru vörumerki eða skrásett vörumerki viðkomandi leyfishafa.
PictBridge og SDHC merkið eru vörumerki. Adobe, Adobe kennimerkið, Acrobat og Acrobat Reader eru vörumerki
Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessum leiðarvísi eða öðrum skjölum sem fylgja með Nikon
Microsoft, Windows og Windows Vista eru ýmist skrásett
SD merkið er vörumerki SD Card
Öryggisatriði ........................................................................................................................................................ ii
Tilkynningar ........................................................................................................................................................ iii
Inngangur 0 1
X
Yfirlit........................................................................................................................................................................ 1
Lært á myndavélina........................................................................................................................................... 2
Valmyndir myndavélar..................................................................................................................................... 7
Fyrstu skrefin......................................................................................................................................................10
Almenn ljósmyndun og spilun 0 17
s
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)......................................................................................17
Skapandi ljósmyndun (Umhverfissnið)....................................................................................................22
Grunnspilun .......................................................................................................................................................24
Leiðbeinandi snið 0 27
!
Leiðbeiningarvalmyndin...............................................................................................................................27
Taka mynd: Taka myndir á leiðbeinandi sniði.........................................................................................................29
Skoða/Eyða: Skoða og eyða myndum á leiðbeinandi sniði ......................................................................................31
Uppsetning: Stillingum myndavélarinnar breytt í leiðbeinandi sniði.......................................................................32
Meira um ljósmyndun 0 33
z
Fókus.....................................................................................................................................................................33
Myndgæði og stærð........................................................................................................................................36
Release Mode (raðmyndatökusnið)...........................................................................................................38
Innbyggt flass notað .......................................................................................................................................42
ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi) .....................................................................................................................45
Active D-Lighting (Virk D-lýsing)................................................................................................................46
Tæknilýsing 0 47
n
Samhæfar CPU linsur ......................................................................................................................................47
Annar aukabúnaður ........................................................................................................................................48
Umhirða myndavélarinnar............................................................................................................................50
Villuboð................................................................................................................................................................53
Tæknilýsing ........................................................................................................................................................56
i

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa þessar varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa allar viðvaranir áður en
A
þú notar þessa Nikon vöru.
❚❚ VIÐVARANIR
AHaltu sólinni utan rammans
Haltu sólinni vel utan rammans þegar teknar eru myndir af baklýstu myndefni. í myndavélina þegar sólin er innan í eða nærri rammanum getur kveikt eld.
Sólarljós sem beinist inn
AForðast skal snertingu við vökvakristal
ANota skal viðeigandi snúrur
AEkki horfa á sólina í gegnum leitarann
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka ljósgjafa í gegnum leitarann getur það valdið varanlegum sjónskaða.
ASlökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir vart við sig
Skyldir þú taka eftir því að reykur eða undarleg lykt komi frá búnaðinum eða straumbreytinum (fáanlegur sér), skaltu taka straumbreytinn úr sambandi, fjarlægja rafhlöðuna samstundis og gæta þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun getur valdið meiðslum. Eftir að þú hefur fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
AGeisladiskar
AGættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna
AEkki nota nærri eldfimum lofttegundum
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
AGeymist þar sem börn ná ekki til
Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum.
AEkki taka myndavélina í sundur
Ef innra gangvirki vörunnar er snert, getur það valdið meiðslum. löguð af viðurkenndum tæknimanni. brotna og opnast eftir fall eða annað slys, skaltu fjarlægja rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og fara því næst með vöruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
AEkki setja ólina utan um hálsinn á barni eða ungabarni
Sé myndavélarólin sett utan um háls ungabarns eða barns getur það valdið kyrkingu.
ASýna skal aðgát þegar flassið er notað
Ef myndavélin er notuð með flassi í námunda við húð
Sé flassið notað í námunda við augu myndefnisins,
Komi til bilunar, ætti varan aðeins að vera
eða aðra hluti getur það valdið bruna.
getur það valdið tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa skal sérstaklega gæta þegar teknar eru myndir af ungabörnum, þar sem flassið ætti aldrei að vera minan en einn meter frá myndefninu.
Skyldi varan
ANotkun sjónleiðréttingar í leitara
Þegar sjónleiðréttingarstýring leitarans er notuð með augað við sjóngluggann, skal gæta þess sérstaklega að pota ekki fingri óvart í augað.
Geymdu þessar varúðarleiðbeiningar
Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli vegna glerbrota og fyrirbyggja að vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina eða fari í augu eða munn.
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar með hugbúnaði eða leiðarvísum skulu ekki spilaðir í hljómtækjum. hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær ekki rétt meðhöndlaðar. varúðarleiðbeiningum við meðhöndlun rafhlaðanna sem notaðar eru fyrir þessa vöru:
Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki.
Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni eða taka hana í sundur.
Gakktu úr skugga um að slökkt sé á búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu. straumbreyti, skaltu ganga úr skugga um að hann hafi verið tekinn úr sambandi.
Ekki skal reyna að setja rafhlöðu na í á hvolfi eða öfuga.
Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við eld eða
mikinn hita.
Það má ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt vatni.
Settu hlífina aftur á tengin þegar rafhlaðan er flutt til.
Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna með málmhlutum svo sem hálsmenum eða hárspennum.
Rahlöður geta lekið þegar þær hafa verið tæmdar að
Til að forðast skaða á vörunni, skaltu vera viss
fullu. um að fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Tengjahlífin skal sett aftur á og rafhlaðan geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún er ekki í notkun.
Rafhlaðan getur verið heit strax eftir notkun eða þegar varan hefur verið látin ganga fyrir rafhlöðu í lengri tíma. slökkva á myndavélinni og leyfa rafhlöðunni að kólna.
Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem aflitun eða afmyndun.
Sé slíkur geisladiskur spilaður í
Fylgdu eftirfarandi
Ef þú ert að nota
Áður en þú fjarlægir rafhlöðuna, skaltu
ii
AFylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við meðhöndlun
hleðslutækisins
Vörunni ber að halda þurri. þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði.
Ryk á, eða nærri málmhlutum innstungunnar skal fjarlægt með þurrum klút. getur orsakað eld.
Ekki handleika rafmagnssnúruna eða fara nærri hleðslutækinu í þrumuveðri. þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ef ekki er farið eftir
Áframhaldandi notkun
Ef ekki er farið eftir

Tilkynningar

Ekki breyta, skemma, beygja eða toga harkalega í rafmagnssnúruna. þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. vírana, skal fara með rafmagnssnúruna til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar. varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði.
Ekki handleika innstunguna eða hleðslutækið með blautum höndum. varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ekki nota með ferðastraumbreytum eða straumbreytum sem hannaðir eru til að breyta frá einni spennu yfir í aðra eða með DC-í-AC áriðlum. ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það skaðað vöruna eða orsakast í ofhitnun eða eldi.
Það skal ekki setja hana undir
Skyldi einangrunin skemmast svo sjáist í
Ef ekki er farið eftir þessum
Ef ekki er farið eftir þessum
Ef
Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem gætu komið til vegna notkunar þessarar vöru.
Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að upplýsingarnar í þessum bæklingum séu réttar og tæmandi kunnum við að meta það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á þínu svæði á hvers konar villum eða ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt sér).
iii
Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að þessari vöru verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti. þar til gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur, skaltu eyða öllum gögnum með þgagnaeyðsluhugbúnaði eða endursníða búnaðinn og síðan fylla hann af myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d. myndir af tómum himni). forstillta hvítjöfnun.
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir. rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtölum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu, rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það skaðað myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert samkvæmt lögum.
Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimpluð „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla, mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er fjöföldun eða endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit og endurgerðir skuldabréfa sem gefine eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar, ávísanir, gjafakort, o.s.fr.v.) farseðlar eða afsláttamiðar, nema þegar að lágmarksfjöldi nauðsynlegra afrita er ætlaður til notknar innan fyrirtækisins. stjórnvöldum, leyfi gefin út af opinberum stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða miða, svo sem passa og matarmiða.
Fylgja skal ábendingum um útgáfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo sem bóka, tónlistar, málverka, trérista, þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda fellur undir innlenda og alþjóðlega höfundarréttarlöggjöf. brjóta höfundarréttarlög.
Það skal gæta þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslubúnaður er eyðilagður.
Notkun á litíum-hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli
Vertu viss um að endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir handvirka
Það skal ekki heldur afrita eða endurgera vegabréf sem gefin eru út af
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til kynna að rafhlöðunni verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar með þessu tákni eða ekki, eru ætlaðar til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. þeim með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með
Eingöngu
Ekki nota þessa vöru til að búa til ólögleg afrit eða
Ekki má henda
Það er á
iv

Inngangur

X

Yfirlit

Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Þessi handbók fer yfir þau skref sem þarf að fylgja til að gera myndavélina tilbúna til notkunar, til að taka myndir og skoða þær.
❚❚ Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að
D
koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
0
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggisskilyrða myndavélarinnar. NOTKUN Á AUKABÚNAÐI SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á
MYNDAVÉLINNI OG KANN ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
D Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon einu sinni á eins til tveggja ára fresti og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður, þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
A Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.
X
1

Lært á myndavélina

Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar. Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú lest í gegnum hina hluta handbókarinnar.
X
Myndavélarhús
11
1 2 3 4 5
6
7
8
9
10
1 Stilliskífa.....................................4
2 Brenniflatarmerki (E)
3 R (upplýsingar) hnappur......6
4 E (lýsingaruppbót) hnappur
N (Ljósop) hnappur Flassuppbótarhnappur
5 Afsmellari................................ 21
6 Aflrofi..........................................3
7 AF-aðstoðarljós
Tímamælisljós........................ 40
Ljós til að lagfæra
rauð augu ............................ 44
18
19
8 Innrauður móttakari
9 Lok fyrir myndavélarhús 10 CPU-snertur
11 Innbyggt flass.........................42
12 M (flasssnið) hnappur...........42
Y (uppbótarflass) hnappur
13 Rauf fyrir myndavélaról 14 Tengjahlíf 15 E (tímamælir) hnappur
Fn (aðgerð) hnappur
12
13
14
15
16
17
16 Festimerki ............................... 12
17 Sleppihnappur linsu 18 Spegill 19 Linsufesting 20 BS-1 hlíf á festingu fyrir
aukabúnað
21 Festing fyrir aukabúnað
(aukaflassbúnaður)
22 VIDEO-OUT tengi 23 Endurstillingarrofi 24 USB-tengi
20
21
22
23
24
2
Myndavélarhús (framhald)
2
3
4
5
6
7
8
1 Augngler leitara.....................16
2 DK-20 gúmmí utan um
augngler
3 Skjár
Skoða stillingar......................6
Skoða myndir ......................24
4 K (spilun) hnappur..............24
5 G (valmynd) hnappur .......7
6 W (smámynd/minnka
aðdrátt í spilun) hnappur
................................................25
Q (hjálp) hnappur ....................7
1
7 X (minnka aðdrátt í spilun)
hnappur................................25
P (breyta upplýsingum)
hnappur.................................. 6
8 Skrúfgangur fyrir þrífót 9 Stýring fyrir
stillingu sjónleiðréttingar
................................................16
10 A (AE-L/AF-L) hnappur
L (verja) hnappur
11 Stjórnskífa
12 Hlíf yfir minniskortarauf.......14
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
13 Fjölvirkur valtakki.....................8
14 J (OK) hnappur ......................8
15 Aðgangsljós minniskorts
.........................................14, 21
16 O (eyða) hnappur ..................25
17 Hlíf yfir raftengi aukalegs
straumbreytistengis
18 Krækja á rafhlöðuloki............11
19 Rafhlöðulok.............................11
X
A Aflrofinn
Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að kveikja á myndavélinni.
Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að slökkva á myndavélinni.
3
Stilliskífan
Myndavélin býður upp eftirfarandi snið:
❚❚ P, S, A og M snið
Veldu þessi snið til að fá algjöra stjórn yfir
X
❚❚ GUIDE snið
g (0 27): Taktu myndir og skoðaðu þær og breyttu stillingum með aðstoð leiðbeininga á skjánum.
❚❚ Sjálfvirk snið
Veldu þessi snið fyrir einfalda „miðað-og­skotið“ ljósmyndun.
i Auto (sjálfvirkt) ( 0 17): Myndavél breytir stillingum sjálfkrafa til að ná bestu mögulegu niðurstöðu með einfaldleika „miðað-og-skotið“. Það er mælt með þessu fyrir þá sem eru að nota stafrænar myndavélar í fyrsta sinn.
j Auto (flash off) (Sjálfvirkt (flass slökkt)) (0 17): Eins og að ofan, nema að flassið flassar ekki þegar birta er af skornum skammti.
myndavélarstillingunum.
P— Programmed auto (Forritað sjálfvirkt kerfi): Myndavélin stýrir
lokarahraða og ljósopi, notandi stýrir öðrum stillingum.
S— Shutter-priority auto (Sjálfvirkur forgangur lokara): Veldu háan
lokarahraða til að frysta hreyfingu, lágan lokarahraða til að gefa til kynna hreyfingu með því að gera atriði á hreyfingu óskýr.
A— Aprtr-priority auto (Sjálfvirkur ljósopsforgangur):
Stilltu ljósop til að mýkja atriði í bakgrunni eða til að auka dýptarskerpu til að fá fókus á bæði aðalmyndefnið og bakgrunn.
M— Manual (Handvirkt): Lagaðu lokarahraða og ljósopið að listrænum ásetningi.
❚❚ Umhverfissnið
Sé umhverfissnið valið sjálfvirkt, hámarkar það stillingar að hentugleika fyrir valið umhverfi.
k Portrait (Andlitsmynd) (0 22): Taktu andlitsmyndir með bakgrunninn í mjúkum fókus.
l Landscape (Landslag) (0 22): Varðveitir smáatriði í landslagsmyndum.
p Child (Barn) (0 23): börnum. Föt og atriði í bakgrunni sýnast líflegri , á meðan húðtónar haldast mjúkir og náttúrulegir.
Fyrir andlitsmyndir af
4
m Sports (Íþróttir) (0 23): Frystu hreyfingar til að ná kraftmiklum íþróttamyndum.
n Close up (Nærmynd) (0 23): Taktu líflegar nærmyndir af blómum, skordýrum og öðru smáu myndefni.
o Night portrait (Næturmyndir) (0 23): Taktu andlitsmyndir gegn dauflýstum bakgrunni.
Leitarinn
1
2 3 4
1 Hnitanet rammans (sýnt
þegar On (kveikt) er valið fyrir Viewfinder
options (valkostir leitara) > Viewfinder grid (rammanet leitara) í
uppsetningarvalmyndinni)
2 Viðmiðunarhringur fyrir
miðjusækna ljósmælingu
3 Viðvörunarvísir fyrir
minniskort............................53
4 Rafhlöðuvísir...........................17
5 Fókuspunktar
6 Fókusvísir.................................20
7 Vísir fyrir læsingu á sjálfvirkri
lýsingu (AE)
5
6 7
8 Lokarahraði
9 Ljósop (f-númer)
10 Rafhlöðuvísir........................... 17
11 Fjöldi mynda sem hægt er að
taka .......................................18
Fjöldi mynda sem hægt er að
taka áður en biðminni
fyllist...................................... 39
Upptökuvísir hvítjöfnunar Gildi lýsingaruppbótar Gildi flassuppbótar
ISO-ljósnæmi..........................45
12 „K“ (birtist þegar minni fyrir
1000 lýsingar er eftir)........ 18
13 Stöðuvísir flassins.................. 21
14 Vísir sveigjanlegra stillinga
10 1281591311
1614
17
15 Lýsingarvísir
Skjámynd lýsingaruppbótar Rafrænn fjarlægðarmælir
16 Vísir fyrir uppbótarflass 17 Vísir fyrir lýsingaruppbót 18 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-
ljósnæmi
19 Viðvörunarvísir
X
1918
D Engin rafhlaða
Þegar rafhlaðan er tóm eða engin rafhlaða í myndavélinni, dimmist skjámyndin í leitaranum. Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun. Skjámynd leitara fer aftur að virka eðlilega þegar fullhlaðin rafhlaða er látin í myndavélina.
D Skjámynd leitara
Vegna notkunareiginleika þessarar tegundar leitaraskjáa, er mögulegt að þú munir taka eftir fínum línum sem liggja út frá völdum fókuspunkti. Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun.
D Leitarinn
Hitastig hefur áhrif á viðbragðstíma og birtustig leitaraskjásins.
5
Upplýsingaskjámyndin
Tökuupplýsingar, þ.á.m. lokarahraði, ljósop og fjöldi mynda sem hægt er að taka, birtist á skjánum þegar ýtt er á R hnappinn. að hreinsa burtu upplýsingar úr skjámyndinni, ýttu aftur á R hnappinn. ýtt er á afsmellarann eða ef engar aðgerðir eru framkvæmdar í
X
8 sek. (sjálfgefið gildi). endurheimta með því að ýta á R hnappinn.
1 Tökusnið
i auto (sjálfvirkt)/ j auto (flash off) (sjálfvirkt
(flass slökkt)) ....................... 17
Umhverfissnið .................... 22
Leiðbeinandi snið .............. 27
P, S, A og M snið .....................4
2 Ljósop (f-númer) 3 Lokarahraði 4 Skjámynd fyrir lokarahraða 5 Skjámynd fyrir ljósop 6 Lýsingarvísir
Vísir fyrir lýsingaruppbót Rafrænn fjarlægðarmælir
7 Vísir fyrir sjálfvirkt svæðissnið
AF........................................... 35
Vísir fyrir 3D-eltifókus .......... 35
Fókuspunktur
Athugaðu að skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér þegar
Upplýsingaskjámyndina er hægt að
1
2 3 4 5
6
7
28 27 26 25 24 23
29
111098 13
8 Hjálpartákn
9 Flash mode (Flasssnið)......... 43
10 Lýsingaruppbót 11 Flash compensation
(Flassuppbót)
12 Fjöldi mynda sem hægt er að
taka .......................................18
13 „K“ (birtist þegar minni fyrir
1000 lýsingar er eftir) ........18
14 Active D-Lighting
(Virk D-lýsing)......................46
15 Metering (Ljósmæling) 16 AF-area mode
(AF-svæðissnið) ..................35
17 Focus mode (Fókussnið)......33
18 Release mode
(Raðmyndatökusnið).........38
Til
R hnappur
22 21 20 19 18 17 16 15 14
12
19 ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi).................... 45
20 White balance (Hvítjöfnun)
21 Image size (Myndastærð).... 37
22
Image quality (Myndgæði)
23 Rafhlöðuvísir .......................... 17
24 Vísir hljóðmerkis 25 Myndstýring 26 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-
ljósnæmi
27 Vísir fyrir handvirkt flass
Vísir flassuppbótar fyrir
aukaflassbúnað
28 Vísir dagsetningarprentunar 29 Vísir Eye-Fi tengingar
... 36
❚❚ Stillingum breytt í upplýsingaskjámynd
Til að breyta stillingum fyrir atriði í upplýsingaskjámyndinni, ýttu á P hnappinn. Auðkenndi atriði með fjölvirka valtakkanum og ýttu á J til að skoða valkosti fyrir auðkennt atriði. Sum atriði má einnig stilla með stjórnskífunni og myndavélarhnöppum.
6
P hnappur

Valmyndir myndavélar

Flesta töku-, spilunar- og uppsetningarvalkosti er hægt að nálgast í valmyndum myndavélarinnar. Til að birta valmyndirnar, ýttu á G hnappinn.
Flipar
Veldu á milli eftirfarandi valmynda:
D: Playback N: Retouch (Lagfæringar)
C: Shooting m: Recent settings (Nýlegar stillingar)
B: Setup
Sleðinn sýnir stöðu í valinni valmynd.
Valdar stillingar eru merktar með táknum.
Valkostir valmyndar
Valkostir í valinni valmynd.
G hnappur
X
d
Ef d tákn birtist neðst í vinstra horni skjásins, er hægt að birta hjálp með því að ýta á Q (W) hnappinn. Lýsing á völdum valkosti eða valmynd mun birtast á meðan ýtt er á hnappinn. Ýttu á 1 eða 3 til að færa þig í gegnum skjámyndina.
Q (W) hnappur
A Leiðbeinandi snið
Til að birta leiðbeinandi valmynd, snúðu stilliskífunni að GUIDE (0 27).
A Nýlegar stillingar
Valmyndin fyrir nýlegar stillingar sýnir þær tuttugu stilingar sem síðast voru notaðar.
7
Notkun valmynda myndavélar
Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum myndavélarinnar.
Færðu bendilinn upp
X
Hætta við og fara aftur á
fyrri valmynd
Færðu bendilinn niður
Fylgdu skrefunum að neðan til að flakka um valmyndirnar.
J hnappur: veldu auðkennt atriði
Velja auðkennt atriði eða birta undirvalmynd
1 Birtu valmyndirnar.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
2 Auðkenndu táknið fyrir valda valmynd.
Ýttu á 4 til að auðkenna táknið í valinni valmynd.
G hnappur
3 Veldu valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja viðeigandi valmynd.
8
4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd.
Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd.
5 Auðkenndu atriði í valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til auðkenna valmyndaratriði.
6 Birta valkosti.
Ýttu á 2 til að birta valkosti fyrir valið atriði í valmynd.
7 Auðkenndu atriði.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost.
X
8 Veldu auðkennt atriði.
Ýttu á J til að velja auðkennda atriðið. Til að hætta án þessa að velja, ýttu á G hnappinn.
Athugaðu eftirfarandi:
Valmyndaratriði sem birt eru grá, eru ekki fáanleg þá stundina.
Meðan það hefur yfirleitt sömu áhrif að ýta á 2 og að ýta á J, þá er í sumum
tilfellum eingöngu hægt að velja með því að ýta á J.
Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökusnið, skaltu ýta afsmellaranum hálfa leið niður (0 21).
A Fyrir nánari upplýsingar
Upplýsingar um einstaka valkosti valmyndar er að finna í innbyggðu hjálparviðmóti myndavélarinnar (0 7) og í Uppflettihandbók á meðfylgjandi uppflettidisk (fyrir upplýsingar um hvernig á að skoða Uppflettihandbók, sjá innan á framanverða kápu þessa bæklings).
9

Fyrstu skrefin

EL-EL9a
7.2V 1080mAh
7.8Wh
Hlaða rafhlöðuna
Myndavélin gengur fyrir EN-EL9a endurhlaðanlegri litíumrafhlöðu (fylgir). Til að hámarka tökkutíma, skaltu hlaða rafhlöðuna í meðfylgjandi MH-23 fljótvirka hleðslutækinu.
X
rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
1 Stingdu hleðslutækinu í samband.
Stingdu straumbreytistenginu í hleðslutækið og stingdu rafmagnssnúrunni í samband.
2 Fjarlægðu tengjahlífina.
Taktu tengjahlífina af rafhlöðunni.
Það tekur u.þ.b. eina klukkustund og fjörutíu mínútur að fullhlaða
7.8Wh
7.2V 1080mAh
EL-EL9a
Tengjahlíf
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í eins og sýnt er á skýringarmynd hleðslutækisins. CHARGE (hlaða) mun blikka á meðan rafhlaðan er í hleðslu.
4 Fjarlægðu rafhlöðuna að hleðslu lokinni.
Hleðslu er lokið þegar CHARGE (hlaða) ljósið hættir
Fjarlægðu rafhlöðuna og taktu
10
að blikka. hleðslutækið úr sambandi.
Ljósið fyrir
Rafhlaða
í hleðslu
7.8Wh
7.2V 1080mAh
EL-EL9a
Hleðslu lokið
Settu rafhlöðuna í
A
1 Slökktu á myndavélinni.
A Rafhlöður settar í og teknar úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru settar í eða teknar úr.
2 Opnaðu rafhlöðulokið.
Losaðu krækjuna (q) og opnaðu (w) rafhlöðulokið.
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í, eins og sýnt er hægra megin.
4 Lokaðu rafhlöðulokinu.
flrofi
X
w
q
D Rafhlaðan og hleðslutækið
Lestu og fylgdu viðvörunum og varúðarráðstöfunum á blaðsíðum ii–iii og 50–52 í þessari handbók. Ekki má nota rafhlöðuna við umhverfishita undir 0°C eða yfir 40°C. Rafhlöðuna
skal hlaða innandyra við umhverfishita á bilinu 5–35°C; bestur árangur næst ef rafhlaðan er hlaðin við umhverfishita yfir 20°C. rafhlaðan er hlaðin við lágt hitastig.
Rafhlaðan getur verið heit stuttu eftir notkun. Bíddu og leyfðu rafhlöðunni að kólna áður en þú hleður hana aftur.
Eingöngu má nota hleðslutækið með samhæfum rafhlöðum. Taktu úr sambandi þegar það er ekki í notkun.
Dregið getur úr afköstum rafhlöðunnar tímabundið ef
11
Linsa sett á
Það skal gæta þess að ryk komist ekki inn í myndavélina þegar linsan er tekin af. Linsan sem almennt er notuð til skýringa í þessari handbók er AF-S DX NIKKOR 18– 55mm f/3,5–5,6G VR.
X
Brennivíddarkvarði
Linsulok
Fókushringur (0 34)
Aðdráttarhringur
1 Slökktu á myndavélinni. 2 Fjarlægðu botnlok linsunnar og
kveiktu á myndavélinni.
3 Festu linsuna á.
Láttu festimerki linsunnar flútta við festimerki myndavélarhússins, láttu linsuna í bayonet-festingu myndavélarinnar (q). ýta ekki á sleppihnapp linsunnar, snúðu linsunni rangsælis þar til hún smellur á sinn stað (w).
Gættu þess að
Brennivíddarkvarði
Festimerki
CPU-snertur
Botnlok linsu
Rofi A-M sniðs (sjá að neðan)
VR rofi (titringsjöfnun)
Renndu A-M rofanum í A (sjálfvirkur fókus; ef linsan er með M/A-M rofa, veldu M/A fyrir sjálfvirkan fókus með handvirkum forgangi).
D Sjálfvirkur fókus
Sjálfvirkur fókus er eingöngu studdur með AF-S og AF-I linsum, sem eru útbúnar vélbúnaði fyrir sjálfvirkan fókus. Sjálfvirkur fókus er ekki í boði með öðrum AF linsum.
12
Grunnuppsetning
Tungumálavalgluggi birtist þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn. Veldu tungumál og stilltu tíma og dagsetningu. að stilla tíma og dagsetningu.
Ekki er hægt að taka myndir fyrr en búið er
1 Kveiktu á myndvélinni.
Tungumálavalgluggi mun birtast.
2 Veldu tungumál.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna það tungumál sem óskað er eftir og ýttu á J.
3 Veldu tímabelti.
Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna tímabelti staðarins (UTC sviðið sýnir muninn á völdum tímabeltum og Coordinated Universal Time, eða UTC, í klukkutímum) og ýttu á J.
4 Veldu dagsetningarsnið.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja röðina sem árið, mánuðurinn og dagurinn munu birtast. til að halda áfram að næsta skrefi.
5 Kveiktu eða slökktu á sumartíma.
Sjálfgefið er að slökkt sé á sumartíma; ef sumartími stendur yfir innan tímabeltis staðarins, ýttu þá á 1 til að auðkenna On (kveikt) og ýttu á J.
X
Ýttu á J
6 Stilltu dagsetningu og tíma.
Glugginn sem sýndur er til hægri mun birtast. Ýttu á 4 eða 2 til að velja atriði, 1 eða 3 til að breyta. og fara aftur í tökusnið.
Ýttu á J til að stilla klukkuna og hætta
A Klukka myndavélarinnar
Klukka myndavélarinnar er ekki jafn nákvæm og flest úr og heimilisklukkur. Berðu klukkuna reglulega saman við nákvæmari tímamælitæki og endurstilltu eftir þörfum.
13
Minniskort sett í
4.0
GB
Myndavélin vistar myndir á öruggum stafrænum (SD) minniskortum (fáanleg sér).
1 Slökktu á myndavélinni.
X
A Minniskort sett í og tekin úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að minniskort eru sett í eða tekin úr.
2 Opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni.
Renndu minniskortahlífinni út (q) og opnaðu kortaraufina (w).
3 Settu minniskortið í.
Haltu minniskortinu eins og sýnt er til hægri og renndu því inn þar til það smellur á sinn stað. minniskorts mun lýsa í nokkrar sekúndur. yfir minniskortaraufinni.
D Minniskort sett í
Ef minniskortinu er stungið inn með efri hliðina niður eða öfugu getur það skaðað myndavélina eða kortið. Gakktu úr skugga um að kortið snúi rétt.
Ef þetta er í fyrsta sinn sem minniskortið er notað í myndavélinni eða ef minniskortið hefur verið forsniðið í öðru tæki, skaltu forsníða kortið eins og lýst er á blaðsíðu 15.
❚❚ Minniskort fjarlægð
Eftir að hafa staðfest að aðgangsljósið sé slökkt, skaltu slökkva á myndavélinni, opna lokið yfir minniskortaraufinni og ýta kortinu inn til að ná því út (q). hendinni (w).
Hægt er að taka kortið út með
Aðgangsljós
Lokaðu hlífinni
Framan á
Aðgangsljósið
GB
4.0
A Gagnavörslurofi
Minniskort eru útbúin gagnavörslurofa til að fyrirbyggja að gögn eyðist fyrir slysni. Þegar þessi rofi er í „læstri“ stöðu, er ekki hægt að forsníða minniskortið og ekki er hægt að taka myndir eða eyða þeim (hljóðmerki mun heyrast ef þú reynir að smella af). Til að aflæsa minniskortinu, renndu rofanum í stöðuna „skrifa“.
14
GB
4.0
Gagnavörslurofi
Minniskortið forsniðið
Minniskort verður að forsníða fyrir fyrstu notkun eða eftir að hafa verið forsniðin í öðrum tækjum.
Forsníddu kortið eins og lýst er að neðan.
D Minniskort forsniðin
Þegar minniskort eru forsniðin, eyðir það öllum gögnum varanlega sem þau kunna að innihalda. Áður en lengra er haldið, skaltu ganga úr skugga um að afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll gögn sem þú vilt halda í.
1 Kveiktu á myndvélinni. 2 Birta valkosti fyrir forsnið.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Auðkenndu Format memory card (Forsníða minniskort) í uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2. frekari upplýsingar um hvernig á að nota valmyndirnar, sjá blaðsíðu 7.
Fyrir
G hnappur
3 Auðkenndu Yes (Já).
Til að hætta án þess að forsníða minniskortið, auðkenndu No (Nei) og ýttu á J.
X
4 Ýttu á J.
Skilaboðin hér til hægri munu birtast þegar verið er að forsníða kortið.
minniskortið eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til búið er að forsníða
D Minniskort
Minniskort geta verið heit eftir notkun. Gættu varúðar þegar þú tekur minniskort úr myndavélinni.
Slökktu á henni áður en minniskortið er sett í eða tekið úr. Ekki taka minniskort úr myndavélinni, slökkva á myndavélinni, né fjarlægja eða taka aflgjafa úr sambandi á meðan verið er að forsníða, eða á meðan verið er að vista, eyða eða afrita gögn. Sé þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt getur það valdi gagnatapi eða skemmdum á myndavélinni eða minniskortinu.
Ekki snerta kortatengin með fingrum eða málmhlutum.
Ekki beygla, missa eða láta kortið verða fyrir miklu hnjaski.
Ekki beita kortahylkið of miklu afli. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur
það valdið skemmdum á kortinu.
Ekki láta það komast í snertingu við vatn, mikinn raka eða beint sólarljós.
Ekki fjarlægja
.
15
Fókus leitarans stilltur
A
Myndavélin er útbúin sjónleiðréttingu til að gera ráð fyrir einstaklingsmun á sjón. Gakktu úr skugga um að skjámyndin í leitaranum sé í fókus áður en myndir eru rammaðar inn í leitara.
X
1 Taktu lokið af linsunni og kveiktu á
flrofi
myndavélinni.
2 Stilltu fókusinn í leitara.
Renndu sjónleiðréttingarstýringunni upp og niður þar til skjámynd leitara og fókuspunktur eru í skörpum fókus. með augað við sjóngluggann, skal gæta þess að pota ekki fingri eða nögl í augað.
A Stilla fókus leitarans
Ef þú nærð ekki að stilla fókus leitarans eins og lýst er að ofan, veldu þá stýrðan sjálfvirkan fókus (AF-S; 0 34), AF stakan punkt (c; 0 35) og miðjufókuspunkt og rammaðu myndefni með sterkum birtuskilum í miðjufókuspunkti og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus myndavélarinnar. Þegar myndavélin er í fókus, skaltu nota stillibúnað sjónleiðréttingar til að færa myndefnið í skýran fókus í leitaranum. Sé þess þörf, er hægt að stilla fókus leitarans frekar með því að nota aukalega leiðréttingarlinsur.
Þegar stýringin er notuð
Fókuspunktur
16

Almenn ljósmyndun og spilun

A
s
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)
Þessi hluti sýnir hvernig á að taka ljósmyndir í i (sjálfvirkum) ham, sjálfvirkum „miðað-og-skotið“ ham þar sem meirihluti stillinga eru stýrðar af myndavélinni sem viðbragð við tökuaðstæðum og þar sem flassið skýtur sjálfkrafa ef myndefnið er illa upplýst. ljósmyndir með slökkt á flassinu en láta myndavélina stýra öðrum stillingum, skaltu snúa stilliskífunni að j til að velja sjálfvirkan (flass slökkt) ham.
Skref 1: Kveiktu á myndavélinni
Til að taka
s
1 Kveiktu á myndvélinni.
Taktu lokið af linsunni og kveiktu á myndavélinni. Upplýsingaskjámyndin mun birtast á skjánum.
flrofi
2 Athugaðu stöðu rafhlöðunnar.
Athugaðu stöðu rafhlöðunnar í upplýsingaskjámyndinni eða leitaranum (ef slökkt er á skjánum, er ýtt á R hnappinn til að birta upplýsingaskjámyndina; ef það kviknar ekki á skjánum, er það vegna þess að rafhlaðan er tóm og það þarf að hlaða hana).
Upplýsingaskjámynd Leitari Lýsing
L Rafhlaða fullhlaðin. K Rafhlaða notuð að nokkru leyti.
H d
H
(blikkar)
(blikkar)
Rafhlaða að tæmast. Hafðu fullhlaðna vararafhlöðu tilbúna eða vertu reiðubúin(n) að hlaða rafhlöðuna.
d
Rafhlaða tóm; afsmellari gerður óvirkur. Settu rafhlöðuna í hleðslu eða skiptu um hana.
17
3 Athugaðu hversu margar myndir er hægt
að taka í viðbót.
Upplýsingaskjámyndin og leitarinn sýna þann fjölda ljósmynda sem hægt er að vista á minniskortinu. er hægt að taka í viðbót.
Ef ekki er nóg minni til að vista fleiri ljósmyndir á þáverandi stillingum, mun viðvörun birtast. er hægt að taka fleiri myndir fyrr en skipt hefur verið um minniskort (0 14) eða ljósmyndum eytt (0 25).
s
Þegar nóg minni er eftir á minniskortinu til að vista þúsund myndir eða meira á þáverandi stillingum, mun fjöldi mynda sem eftir eru birtast í þúsundum, námundað að næsta hundraði (t.d. ef það er pláss fyrir 1.260 myndir, mun myndateljarinn sýna 1.2 K).
A Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli
Á sjálfgefnum stillingum, mun leitarinn og upplýsingaskjámyndin slökkva á sér ef engar aðgerðir eru valdar í u.þ.b. átta sekúndur (slökkt á sjálfvirkum ljósmæli), þannig er dregið úr rafhlöðuálagi. Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að kveikja aftur á skjánum (0 21).
Athugaðu hversu margar myndir
Ekki
8 sek.
Kveikt á ljósmælum Slökkt á ljósmælum Kveikt á ljósmælum
A Hreinsun myndflögu
Á sjálfgefinni stillingu, titrar lágtíðnihliðið sem hlífir myndflögunni til að fjarlægja ryk þegar kveikt og slökkt er á myndavélinni.
18
Skref 2: Veldu i eða j snið
Til að taka myndir þar sem notkun flassmyndatöku er bönnuð, þegar á að taka myndir af ungabörnum eða þegar nýta á náttúrulega lýsingu við aðstæður með lítilli birtu, þá er stilliskífunni snúið að j. stilliskífunni snúið að i.
j snið i snið
Annars skal
Stilliskífa
Skref 3: Rammaðu ljósmyndina inn
1 Mundaðu myndavélina.
Þegar þú rammar ljósmyndir inn í leitaranum, skaltu halda um gripið með hægri höndinni og halda undir myndavélahúsið eða linsuna með þeirri vinstri. búknum þér til stuðnings og settu annan fótinn hálfu skrefi fyrir framan hinn til að halda efri hluta líkamans stöðugum.
Styddu olnbogana létt upp að
s
Haltu myndavélinni eins og sýnt er hægra megin þegar á að ramma ljósmyndir inn á andlitsmynda (háu) sniði.
Á j sniði, hægist á lokarahraða þegar ljós er af skornum skammti; mælt er með notkun þrífóts.
2 Rammaðu ljósmyndina inn.
Rammaðu ljósmyndina í leitaranum þar sem aðalmyndefnið er í að minnsta kosti einum af 11 fókuspunktum.
Fókuspunktur
19
A Notkun aðdráttarlinsu
Notaðu aðdráttarhring til að auka aðdrátt fyrir myndefnið, svo það fylli út í meira af rammanum eða til að minnka aðdrátt og þannig stækka sýnilegt svæði í endanlegu ljósmyndinni (veldu meiri brennivídd á brennivíddarkvarðanum til að auka aðdrátt, minni brennivídd til að minnka aðdrátt).
Skref 4: Fókus
1 Ýttu afsmellaranum niður til hálfs.
s
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla
Myndavélin mun velja fókuspunktin
fókus. sjálfvirkt. flassið spretti upp og það kvikni á AF­aðstoðalýsingunni.
Sé myndefnið illa lýst, má vera að
2 Athugaðu vísana í leitaranum.
Að fókusaðgerð lokinni, munu valdir fókuspunktar birtast í augnablik, hljóðmerki mun heyrast og fókusvísirinn (I) mun birtast í leitaranum.
Auka aðdrátt
Aðdráttarhringur
Minnka aðdrátt
20
Fókusvísir Lýsing
I Myndefni er í fókus.
I (blikkar)
Þegar afsmellaranum hefur verið ýtt hálfa leið niður, mun sá fjöldi mynda sem hægt er að vista í biðminninu („t“; 0 39) birtast í leitaranum.
Myndavél nær ekki fókus með sjálvirkum fókus. Sjá blaðsíðu 34.
Fókusvísir Biðminnisgeta
Skref 5: Taktu mynd
Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að smella af og taka mynd. hlífinni yfir minniskortaraufinni mun kvikna og ljósmyndin mun birtast á skjánum í nokkrar sekúndur (ljósmyndin mun sjálfkrafa hverfa af skjánum þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs).
minniskortið úr, né slökkva á myndavélinni, eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað.
A Afsmellarinn
Myndavélin er búin tveggja þrepa afsmellara. Myndavélin stillir fókusinn þegar afsmellaranum er haldið hálfa leið niðri. Til að taka ljósmynd, ýttu afsmellaranum alla leið niður.
A Innbyggða flassið
Sé þörf á aukalýsingu til að ná réttu birtustigi á i sniði, mun innbyggða flassið spretta upp sjálfkrafa þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Sé flassið uppi, er eingöngu hægt að taka ljósmyndir þegar stöðuvísir flassins (M) er sýnilegur. Sjáist stöðuvísir flassins ekki, er flassið að hlaða sig; þá skaltu taka fingurinn af afslepparanum í augnablik og reyna aftur.
Aðgangsljósið við hliðina á
Ekki taka
Aðgangsljósið
s
Til að minnka rafhlöðunotkun þegar flassið er ekki í notkun, skaltu loka flassinu aftur með því að ýta því varlega niður þar til krækjan smellur á sinn stað.
A Notkun flassins
Til fá frekari upplýsingar um notkun flassins, sjá síðu 42.
21

Skapandi ljósmyndun (Umhverfissnið)

Myndavélin býður upp á úrval umhverfissniða. Þegar umhverfissnið er valið sjálfkrafa, eru stillingar hámarkaðar að hentugleika fyrir viðkomandi umhverfi. Þannig verður skapandi ljósmyndun eins auðveld og hægt er þar sem eingöngu þarf að velja snið, ramma inn mynd og smella af eins og lýst er á blaðsíðum 17–21.
❚❚ Stilliskífan
Eftirfarandi umhverfi er hægt að velja með stilliskífunni:
Snið
k Portrait (Andlitsmynd) l Landscape (landslag)
s
p Child (Barn) m Sports (Íþróttir) n Close up (Nærmynd) o Night portrait (Næturmynd)
❚❚ Umhverfissnið
kPortrait (Andlitsmynd)
lLandscape (Landslag)
Stilliskífa
Notist fyrir andlitsmyndir með mjúkum, náttúrulegum húðtónum. Ef myndefnið er langt frá bakgrunninum eða ef aðdráttalinsa er notuð, munu atriði í bakgrunni verða mýkri til að ljá myndbyggingunni dýpt.
22
Notist fyrir líflegar landslagsmyndir í dagsbirtu. Innbyggða flassið og AF­aðstoðalýsingin slökkva á sér; mælt er með notkun þrífóts til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.
pChild (Barn)
nClose Up (Nærmynd)
Notist fyrir skyndimyndir af börnum. Föt og atriði í bakgrunni sýnast líflegri, á meðan húðtónar haldast mjúkir og náttúrulegir.
mSports (Íþróttir)
Hraðari lokarahraði frystir hreyfingu fyrir kvikar íþróttamyndir þar sem aðalmyndefnið sker sig skýrt úr myndfletinum. aðastoðalýsingin slökkva á sér.
Innbyggða flassið og AF-
Notist fyrir nærmyndir af blómum, skordýrum og öðrum smáum fyrirbærum (hægt er að nota makrólinsu til að ná fókus af mjög stuttu færi). er með notkun þrífóts til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar.
Mælt
oNight Portrait (Næturmynd)
Notist til að ná náttúrulegu jafnvægi milli aðalmyndefnis og bakgrunns í andlitsmyndum sem teknar eru við léleg birtuskilyrði. til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar.
Mælt er með notkun þrífóts
s
23

Grunnspilun

NOROR
MALAL
Á sjálfgefnum stillingum, birtast ljósmyndir sjálfkrafa í u.þ.b. fjórar eftir að myndin hefur verið tekin. myndina með því að ýta á K hnappinn.
1 Ýttu á K hnappinn.
Ljósmynd birtist á skjánum.
s
2 Skoða fleiri ljósmyndir.
Hægt er að skoða fleiri ljósmyndir með því að ýta á 4 eða 2 eða með því að snúa stjórnskífunni.
Til að sjá nánari upplýsingar um valda ljósmynd, ýtirðu á 1 og 3.
Ef engin ljósmynd sést á skjánum, er hægt að skoða nýjustu
K hnappur
24
NIKON D30001/ 12
1/250 F11
1. 3 +1. 0
AUTO A6, M1
100D3000 DS
15/04/2009 10:02:27
_
C
0001. JP
G
100
35
3872x2592
mm
Til að birta myndir í „snertiprentum“ með
i
fjórum, níu eða 72 myndum (smámyndaspilun), ýttu á W hnappinn. Notaðu fjölvirka valtakkann eða stilliskífuna til að auðkenna myndir eða ýttu á J til að birta auðkennda mynd í öllum rammanum. Ýttu á X til að fækka birtum myndum.
W W W W
XXXX
Spilun á öllum
skjánum
Smámyndaspilun
Til að skoða myndir teknar á völdum degi (dagatalsspilun), er ýtt á W hnappinn þegar 72 myndir birtast.
Ýttu á W hnappinn til að
skipta á milli dagsetningalistans og smámyndalistans fyrir valda dagsetningu. Notaðu fjölvirka valtakkann til að auðkenna dagsetningar í dagsetningalistanum eða til að auðkenna myndir í smámyndalistanum. Ýttu á X þegar bendillinn er í dagsetningalistanum til að fara aftur í 72­ramma spilun.
W hnappur
Dagsetningalisti
Dagatalsspilun
s
Smámyndalist
Til að eyða ljósmyndinni sem sýnd er í spilun á öllum skjánum eða auðkennd í smámyndaspilun eða smámyndalistanum, ýtirðu á O hnappinn.
Staðfestingargluggi
mun birtast; ýttu aftur á O hnappinn til að eyða myndinni og fara aftur í spilun (til að hætta án þess að eyða myndinni, ýtirðu á K).
Til að stöðva spilun og fara aftur í tökuham, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið inn.
O hnappur
25
s
26
!

Leiðbeinandi snið

Leiðbeiningarvalmyndin

Leiðbeiningarvalmyndin veitir aðgang að ýmsum af gagnlegum aðgerðum sem oft þarf að nota. valmyndarinnar birtist þegar stilliskífunni er snúið að g.
Veldu á milli eftirfarandi valmynda:
Shoot (Taktu mynd) View/delete (Skoða/Eyða) Set up (Uppsetning)
Taka myndir. Skoða og/eða eyða
Efsti hluti leiðbeinandi
myndum.
Rafhlöðuvísir (0 17)
Tökusnið: Vísir fyrir leiðbeinandi snið birtist á tökusniðstákninu.
Fjöldi mynda sem hægt er að taka (0 18)
Breyta myndavélarstillingum.
!
D Leiðbeinandi snið
Leiðbeinandi snið er endurstillt á Easy operation (Einföld stýring) > Auto (Sjálfvirkt) þegar stilliskífunni er snúið á aðra stillingu eða þegar slökkt er á myndavélinni. Ef engin annar valkostur er valinn þegar ýtt er á afsmellarann, mun myndavélin taka myndir á sjálfvirku sniði. Ef skjárinn slekkur á sér, þá er hægt að birta efsta hluta valmyndarinnar með því að ýta á G hnappinn. Til að lengja tímann sem kveikt er á skjánum þegar engar aðgerðir eru notaðar, veldu Set up (uppsetning) > Auto off timers (tími sjálfvirks rofa) í valmyndinni.
A Birta efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar
Ýttu á G hnappinn hvenær sem er til að fara aftur í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar.
27
Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á meðan leiðbeinandi valmyndin er í gangi:
Til að Nota Lýsing
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkosti í leiðbeinandi valmyndinni.
Ýttu á 1, 3, 4 eða 2 til að auðkenna
Auðkenna atriði
Velja
auðkenndan
valkost
J Ýttu á J til að velja auðkennda valkostinn.
valkosti í skjámyndinni eins og þeirri sem sýnd er til hægri.
Ýttu á 4 til að fara aftur í fyrri skjámynd.
Fara aftur í fyrri
!
Fara aftur í efsta
skjámynd
hluta
valmyndar
Skoða hjálp
G hnappur
Q (W)
hnappur
Til að hætta við og fara aftur í fyrri skjámynd úr skjámyndum eins og þeirri sem sýnd er til hægri, auðkenndu & og ýttu á J.
Ýttu á G til að fara aftur í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar.
Ef d tákn birtist neðst í vinstra horni skjásins, er hægt að birta hjálp með því að ýta á Q (W) hnappinn. Lýsing á völdum valkosti mun birtast á meðan ýtt er á hnappinn. Ýttu á 1 eða 3 til að færa þig í gegnum skjámyndina.
d (hjálp) táknið
28

Taka mynd: Taka myndir á leiðbeinandi sniði

Veldu Shoot (Taka mynd) til að taka myndir með þeim stillingum sem henta umhverfinu.
Ýttu á G til að birta
leiðbeinandi
valmyndina
Auðkenndu Shoot (Taka mynd) í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar og ýttu á J til að birta eftirfarandi valkosti:
Easy operation (Einföld aðgerð)
Auto (Sjálfvirkt)
4
No flash (Ekkert flass)
5
Distant subjects (Fjarlægt
9
myndefni)
Advanced operation (Ítarlegri aðgerðir)
Soften backgrounds (Mýkja bakgrunn): Velja ljósop
#
Freeze motion (people) (Frysta hreyfingu (fólk)): Velja lokarahraða
1, 2
Auðkenndu Shoot (Taka mynd) Ýttu á J til að birta valkosti
Close-ups (Nærmyndir)
!
Sleeping faces (Sofandi andlit)
8
Moving subjects (Myndefni á
9
3
hreyfingu)
1, 2
Landscapes (Landslag)
7
Portraits (Andlitsmynd)
6
Night portrait
"
(Næturmynd)
1, 2
$
Freeze motion (vehicles) (Frysta hreyfingu (farartæki)): Velja lokarahraða
Timers & remote control (Tímamælar & fjarstýring)
Single frame (Stakur rammi)
8
Continuous (Raðmyndataka)
I
10-second self-timer (10-sekúndna tímamælir)
'
Delayed remote (Fjarstýring með seinkun)
"
Quick-response remote (Fjarstýring með hraðri svörun)
#
1 Innbyggt flass slekkur á sér sjálfvirkt. Enn hægt að nota aukaflassbúnað. 2 AF-aðstoðaljósið slekkur á sér sjálfkrafa. 3 Ef myndefnið er illa lýst, getur þú hækkað ISO ljósnæmi eins og lýst er á blaðsíðu 45 eftir að
Start shooting (hefja myndatöku) hefur verið valið.
!
29
Til að velja umhverfi (Easy operation (Einföld aðgerð) > Auto (Sjálfvirkt) í þessu dæmi):
Ýttu á 2
Auðkenndu valkost Auðkenndu umhverfi
Ýttu á 2
Auðkenndu
myndatöku) (til að breyta stillingunum að
neðan, veldu
❚❚ Fleiri stillingar
!
Veldu More settings (Fleiri stillingar) til að stilla eftirfarandi:
Flash mode (Flasssnið)
Release mode (Raðmyndatökusnið)
AF-area mode (AF-svæðissnið) Flash compensation
1 Sniðin sem boðið er upp á eru háð þeim tökuvalkostum sem valdir eru í leiðbeinandi sniði. 2 Advanced operation (Ítarlegri aðgerðir) eingöngu.
Start shooting (Hefja
More settings (Fleiri stillingar)
1
)
Picture Control (Myndstýring)
Exposure compensation2 (Lýsingaruppbót)
(Flassuppbót)
Ýttu á J til að skoða
myndavélarstillingarnar í
upplýsingaskjámyndinni (0 6)
2
2
A Birta efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar
Ýttu á G hnappinn hvenær sem er til að fara aftur í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar.
30

Skoða/Eyða: Skoða og eyða myndum á leiðbeinandi sniði

Veldu View/delete (Skoða/eyða) til að skoða og eyða myndum.
Ýttu á G til að birta
leiðbeinandi
valmyndina
Auðkenndu View/delete (Skoða/eyða) í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar og ýttu á J til að birta eftirfarandi valkosti:
View single photos (Skoða stakar myndir) View multiple photos (Skoða margar myndir) Choose a date (Velja dagsetningu) View a slide show (Skoða skyggnusýningu) Delete photos (Eyða ljósmyndum)
Til að velja valkost (View single photos (Skoða stakar myndir) í þessu dæmi):
Auðkenndu valkost Ýttu á J til að velja
A Birta efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar
Ýttu á G hnappinn hvenær sem er til að fara aftur í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar.
Auðkenndu View/delete
(Skoða/eyða)
Ýttu á J til að birta valkosti
!
31

Uppsetning: Stillingum myndavélarinnar breytt í leiðbeinandi sniði

Veldu
Set up (Uppsetning)
til að forsníða minniskort eða breyta myndavélarstillingum.
Ýttu á G til að birta
leiðbeinandi valmyndina
Auðkenndu Set up
(Uppsetning)
Ýttu á J til að birta valkosti
Auðkenndu Set up (Uppsetning) í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar og ýttu á J til að birta eftirfarandi valkosti:
Image quality (Myndgæði) LCD brightness (Birtustig skjásins) Language (Tungumál) Image size (Myndastærð) Info background color (Upplýsingar Active D-Lighting (Virk D-lýsing) Beep (Hljóðmerki) Playback folder (Spilunarmappa) Auto info display (Sjálfvirk Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) Video mode (Myndefnissnið) No memory card? (Ekkert Format memory card (Forsníða minniskort)
* Eingöngu í boði þegar samhæft Eye-Fi minniskort er í myndavélinni.
!
Breytingar á stillingum öðrum en
(prenthópur (DPOF))
,
(myndefnissnið) (tungumál) hleðsla)
eiga eingöngu við í leiðbeinandi sniði og hafa ekki áhrif í öðrum tökusniðum.
Time zone and date (tímabelti og dagsetning), Language
,
No memory card? (ekkert minniskort?)
um bakgrunnslit)
upplýsingaskjámynd)
Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) Eye-Fi upload (Eye-Fi sendingar)
Playback folder (spilunarmappa), Print set (DPOF)
,
Format memory card (forsníða minniskort), Video mode
Auto off timers (Tími sjálfvirks rofa)
Date imprint (Dagsetningarprentun)
minniskort?)
og
Eye-Fi upload (Eye-Fi-
Til að velja valkost (Beep (Hljóðmerki) > Off (Slökkt) í þessu dæmi):
Auðkenndu stillingu Ýttu á J Auðkenndu valkost
*
Ýttu á J til að velja
A Birta efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar
Ýttu á G hnappinn hvenær sem er til að fara aftur í efsta hluta leiðbeinandi valmyndarinnar.
32

Meira um ljósmyndun

z
A Fyrir nánari upplýsingar
Sjá Uppflettihandbók (fáanleg á pdf-sniði á meðfylgjandi uppflettidisk) fyrir upplýsingar um P, S, A og M snið, spilun, afritun mynda yfir á tölvu, prentun mynda, skoðun mynda á sjónvarpi, myndavélarvalmyndir, úrræðaleit og aukaflassbúnað. Fyrir upplýsingar um hvernig á að skoða Uppflettihandbók, sjá innanverða framhlið kápu þessa bæklings.

Fókus

Fókus er hægt að stilla sjálfvirkt eða handvirkt (sjá „Focus Mode (Fókussnið)“, að neðan). fókus með fjölvirka valtakkanum.
Focus Mode (Fókussnið)
Veldu á milli sjálfvirks og handvirks fókuss.
Notandinn getur einnig valið fókuspunkt fyrir sjálfvirkan eða handvirkan
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birta valkosti fyrir fókussnið.
Auðkenndu valið fókussnið í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
z
33
3 Veldu fókussnið.
Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J. í boði á sniðunum P, S, A og M.
AF-A
AF-S
AF-C
MF
D Sjálfvirkur fókus fyrir raðmyndatöku
Á AF-C sniði eða þegar samfellt stilltur sjálfvirkur fókus er valinn í AF-A sniði, mun myndavélin veita lokarasvörun forgang (hefur breiðari fókus svið) en í AF-S sniði og það getur verið að lokaranum sé sleppt áður en fókusvísirinn birtist.
A Góðum árangri náð með sjálfvirkum fókus
Sjálfvirkur fókus virkar ekki vel við þær aðstæður sem útlistaðar eru að neðan. Það getur verið að afsmellarinn verði óvirkur ef myndavélin nær ekki að stilla fókus við þessar aðstæður, eða það getur gerst að fókusvísirinn (I) birtist og myndavélin gefi frá sér hljóðmerki, þannig að hægt verður að smella af jafnvel þegar myndefnið er ekki í fókus. þessum tilfellum, skaltu stilla fókus handvirkt eða nota fókuslás til að stilla fókus á annað
z
myndefni í sömu fjarlægð og breyta síðan myndbyggingunni.
Athugaðu að AF-S og AF-C eru eingöngu
Valkostur Lýsing
Auto-servo AF (Sjálfvirkt stýrður AF)
Single-servo AF (Stýrður AF fyrir staka mynd)
Continuous-servo AF (Raðmyndataka AF)
Manual focus (Handvirkur fókus)
Lítil eða engin birtuskil eru á milli myndefnis og bakgrunns.
Dæmi: Myndefnið er eins að lit og bakgrunnurinn.
Fókuspunkturinn inniheldur hluti í mismikilli fjarlægð frá myndavélinni.
Dæmi: Myndefni er innan í búri.
Regluleg rúmfræðileg munstur eru ráðandi í myndefninu.
Dæmi: Röð glugga í skýjakljúfi.
Myndavélin velur sjálfkrafa stýrðan sjálfvirkan fókus fyrir staka mynd ef myndefnið er kyrrstætt, sjálfvirkan fókus fyrir raðmyndatöku ef myndefnið er á hreyfingu.
Fyrir kyrrstæð myndefni. Fókus læsist þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið inn. Aðeins er hægt að sleppa afsmellaranum ef myndavélin getur stillt fókus.
Fyrir myndefni á hreyfingu. Myndavélin stillir fókusinn samfellt þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Aðeins er hægt að sleppa afsmellaranum ef myndavélin getur stillt fókus.
Stilltu fókus með fókushring linsu (ef linsan er útbúin A/M rofa, renndu rofanum að M áður en þú stillir fókusinn).
Fókuspunkturinn felur í sér svæði með skörpum birtuskilum.
Dæmi: Myndefnið er hálfpartinn í skugga.
Atriði í bakgrunni virðast stærri en myndefnið.
Dæmi: Bygging er inni í rammanum fyrir aftan myndefnið.
Myndefnið felur í sér mörg fínleg smáatriði.
Dæmi: Blómaakur eða önnur myndefni sem eru smá og skortir birtutilbrigði.
Í
34
AF-Area Mode (AF-svæðissnið)
Veldu hvernig fókuspunkturinn fyrir sjálfvirka fókusinn er valinn.
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birta valkosti fyrir AF-svæðissnið.
Auðkenndu valið AF-svæðissnið í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
3 Veldu AF-svæðissnið.
Auðkenndu einn af eftirfarandi valkostum og ýttu á J. eltifókus (11 punktar)) er ekki í boði þegar AF-S er valið sem fókussnið.
f 3D-tracking (11 points) (3D-
Valkostur Lýsing
Single point (Einn
c
punktur)
Dynamic area
d
(Virkt svæði)
Auto-area
e
(Sjálfvirkt svæði)
3D-tracking (11 points)
f
(3D-eltifókus (11 punktar))
Notandi velur fókuspunkt með fjölvirka valtakkanum; myndavélin stillir eingöngu fókus á myndefni í völdum fókuspunkti. Notist fyrir kyrrstæð myndefni.
Í AF-A og AF-C fókussniði, velur notandinn fókuspunkta handvirkt, en myndavélin mun stilla fókus byggt á upplýsingum frá nærliggjandi fókuspunktum ef myndefnið færist augnablik úr völdum fókuspunkti. Notist fyrir myndefni sem hreyfist óreglulega. Í AF-S fókussniði, stillir myndavélin eingöngu fókus á myndefni í fókuspunkti sem valinn er af notanda.
Myndavél greinir myndefni sjálfkrafa og velur fókuspunkt.
Í AF-A og AF-C fókussniðum, velur notandinn fókuspunkta með fjölvirka valtakkanum. Ef myndefnið hreyfir sig eftir að myndavélin hefur stillt fókus, mun myndavélin nota 3D-eltifókus til að velja nýja fókuspunkta og halda fókusnum læstum á upprunalega myndefnið þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Ef myndefni hverfur úr leitaranum skaltu taka fingurinn af afsmellaranum og breyta myndbyggingu með myndefnið í völdum fókuspunkti. Athuga ber að það getur gerst að 3D-eltifókus skili ekki ætluðum niðurstöðum með myndefni sem samlitt bakgrunninum.
z
35

Myndgæði og stærð

Í sameiningu, ákvarða stærð og gæði myndarinanr hversu mikið pláss hver ljósmynd mun taka á minniskortinu. útgáfu en krefjast einnig meira minnis, sem þýðir að hægt er að vista færri slíkar myndir á minniskortinu.
Image Quality (Myndgæði)
Veldu skráarsnið og þjöppunarhlutfall (myndgæði).
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birta valkosti fyrir myndgæði.
Auðkenndu valin myndgæði í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
Stærri myndir í hærri gæðum er hægt að prenta í stærri
3 Veldu skráarsnið.
z
36
Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J.
(JPEG hágæði)
JPEG normal
(JPEG venjulegt)
(JPEG grunngæði)
NEF (RAW) + JPEG basic
(NEF (RAW) + JPEG
Valkostur
NEF (RAW) NEF
JPEG fine
JPEG basic
grunngæði)
Gerð
skráar
JPEG
NEF/
JPEG
Lýsing
Hráar 12-bita upplýsingar frá myndflögunni eru vistaðar beint á minniskortið. Valið fyrir myndir sem verða unnar á tölvu. Vistaðu JPEG myndir gróflega í þjöppunarhlutfallinu 1 : 4 (há myndgæði). Vistaðu JPEG myndir gróflega í þjöppunarhlutfallinu 1 : 8 (venjuleg myndgæði). Vistaðu JPEG myndir gróflega í þjöppunarhlutfallinu 1 : 16 (grunn myndgæði).
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd og ein JPEG mynd í grunngæðum.
Image Size (myndastærð)
Stærð mynda er mæld í pixlum.
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birta valkosti fyrir myndastærð.
Auðkenndu valda myndastærð í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
3 Veldu myndastærð.
Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J.
Image size (Myndastærð) Stærð (pixlar) Áætluð stærð þegar prentað er í 200 dpi
# Large (Stór) 3.872 × 2.592 49,2 × 32,9 cm $ Medium (Meðalstór) 2.896 × 1.944 36,8 × 24,7 cm % Small (Lítil) 1.936 × 1.296 24,6 × 16,5 cm
A Skráarheiti
Ljósmyndir eru vistaðar sem myndaskrár með skráaheitum sem samanstanda af þriggja­stafa kenni („DSC” fyrir ljósmyndir, „SSC” fyrir afrit sem búin eru til með smámynda valkostinum í lagfæringavalmyndinni, „ASC” fyrir stop-motion hreyfimyndir og „CSC” fyrir afrit sem búin eru til með öðrum lagfæringavalkostum), þessu er fylgt eftir með „_nnnn.xxx,” þar sem nnnn er fjögurra stafa tala frá á milli 0001 og 9999 sem myndavélin úthlutar sjálfkrafa í hækkandi röð og xxx er ein af þriggja stafa skráarendingunum. „NEF“ fyrir NEF myndir, „JPG“ fyrir JPEG myndir eða „AVI“ fyrir stop-motion hreyfimyndir. NEF og JPEG skrárnar sem vistaðar eru með stillingunni NEF (RAW) + JPEG basic (NEF (RAW)+JPEG grunn) bera sömu skráarheiti en ólíkar skráarendingar.
z
37

Release Mode (raðmyndatökusnið)

Raðmyndatökusnið ákvarðar hvernig myndavélin tekur myndir: eina í einu, margar í röð, með tímastilltri seinkun fyrir afsmellara eða fjarstýringu.
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birta valkosti fyrir raðmyndatökusnið.
Auðkenndu valið raðmyndatökusnið í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
3 Veldu raðmyndatökusnið.
Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J.
z
38
Snið Lýsing
Single frame
8
(Stakur rammi) Continuous
I
(Raðmyndataka) Self-timer
E
(Tímamælir) Delayed remote
"
(Fjarstýring með seinkun) Quick-response remote
#
(Fjarstýring með hraðri svörun)
Ein mynd er tekin í hvert skipti að ýtt er á afsmellarann.
Myndavélin tekur upp 3 ramma á sekúndu þegar afsmellaranum er haldið inni. Notað fyrir sjálfsmyndir og til að draga úr óskýrleika af völdum hristings myndavélarinnar (0 39).
Krefst valfrjálsrar ML-L3 þráðlausrar fjarstýringar. Lokara er sleppt eftir tveggja sekúndna seinkun (0 39).
Krefst valfrjálsrar ML-L3 þráðlausrar fjarstýringar. Smellt er af samstundis (0 39).
A Biðminni
Myndavélin er útbúin biðminni fyrir tímabundna vistun, þetta þýðir að hægt er að halda áfram að taka myndir á meðan verið er að vista ljósmyndir á minniskortið. Hægt er að taka allt að 100 ljósmyndir í röð; hins vegar skal athuga að rammatíðnin mun lækka þegar biðminnið er fullt.
Þegar verið er að vista ljósmyndir á minniskortið, mun aðgangsljós við hlið minniskortaraufarinn kvikna. Háð því hversu margar myndir eru í biðminninu, getur vistun tekið allt frá nokkrum sekúndum upp að nokkrum mínútum. Ekki fjarlægja minniskortið eða
fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað. Ef slökkt er á
myndavélinni á meðan enn eru gögn í biðminninu, slokknar ekki á aflinu fyrr en allar myndir í biðminninu hafa verið vistaðar. Ef rafhlaðan tæmist á meðan myndir eru í biðminninu, er afsmellarinn gerður óvirkur og myndirnar fluttar á minniskortið.
A Raðmyndatökusnið
Raðmyndatökusnið (I) er ekki hægt að nota með innbyggða flassinu; snúðu stilliskífunni að
j (0 19) eða slökktu á flassinu (0 42–44).
A Biðminnisstærð
Áætlaður fjöldi mynda sem hægt er að vista í biðminninu á völdum stillingum birtist í myndateljara leitarans á meðan ýtt er á afsmellarann. Skýringarmyndin sýnir hvernig skjámyndin lítur út þegar eftir er pláss fyrir 21 mynd í biðminninu.
Tímamæli- og fjarstýrisnið
Tímamælinn og valfrjálsu ML-L3 þráðlausu fjarstýringuna er hægt að nota til að draga úr hristingi myndavélarinnar eða fyrir sjálfsmyndir.
1 Festu myndavélina á þrífót.
Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð.
2 Veldu raðmyndatökusnið (0 38).
Veldu tímamæli (E), fjarstýringu með seinkun (") eða fjarstýringu með hraðri svörun sniðin (#).
z
39
3 Rammaðu ljósmyndina inn.
r
A Með fjarstýringu
Ef sjálfvirkur fókus er valinn í fjarstýringu með seinkun eða fjarstýringu með hraðri svörun, er hægt að stilla fókus myndavélarinnar með því að ýta afsmellaranum hálfa leið niður (myndavélin mun ekki smella af ef afsmellaranum er ýtt alla leið niður).
A Láttu hettuna á leitarann
Eftir að hafa rammað inn ljósmyndina, skaltu taka gúmmíið af augnglerinu (q) og festa meðfylgjandi DK-5 hettu á augnglerið eins og sýnt er (w). Þetta kemur í veg fyrir að ljós komist inn um leitarann og trufli lýsinguna. Haltu þétt um myndavélina þegar gúmmíið er tekið af augnglerinu.
q w
DK-5 hetta fyrir augngle
4 Taktu myndina.
Tímamælir: Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til
að stilla fókus, ýttu svo hnappinum alla leið niður til að hefja tímamælingu. að blikka og hljóðmerki heyrist. sekúndum áður en ljósmyndin er tekin hættir tímamælisljósið að blikka og hljóðmerkið eykur hraðann. telja.
Lokaranum er sleppt tíu sekúndum eftir að tímamælirinn byrjar að
Tímamælisljósið byrjar
Tveimur
z
40
Það mun ekki kvikna á tímamælinum ef myndavélin nær ekki að stilla fókus eða í öðrum aðstæðum þar sem lokarinn opnast ekki.
Snið fyrir fjarstýringu með seinkun og fjarstýringu með hraðri svörun: Úr fjarlægðinni 5 m eða minna,
miðaðu sendinum á ML-L3 fjarstýringunni að innrauða móttakaranum á myndavélinni og ýttu á afsmellarann á ML-L3 fjarstýringunni. fjarstýringarsniði með seinkun, mun tímamæliljósið lýsa í u.þ.b. tvær sekúndur áður en lokara er sleppt. fjarstýringarsniði með hraðri svörun, mun tímamæliljósið blikka eftir að smellt hefur verið af. Engin mynd er tekin ef myndavélin nær ekki að stilla fókus eða í öðrum aðstæðum þar sem ekki er hægt að opna lokarann.
Sé ekkert gert í um fimm mínútu eftir að fjarstýringarsnið með seinkun eða hraðri svörun var valið, mun myndavélin sjálfkrafa fara aftur í snið fyrir stakan ramma, raðmyndatöku eða hljóðlátan afsmellara og hætta við fjarstýringarsnið.
Í
Á
Ef slökkt er á myndavélinni, er hætt við tímamæli- og fjarstýringarsnið og snið fyrir stakan ramma eða raðmyndatöku endurheimt.
D Áður en fjarstýring er notuð
Áður en myndavélin er notuð í fyrsta skiptið, þarf að fjarlægja glæru plastumbúðirnar af rafhlöðunni.
D Innbyggt flass notað
Áður en tekin er ljósmynd með flassinu á P, S, A eða M sniði skaltu ýta á M hnappinn til að lyfta flassinu og bíða eftir að M vísirinn birtist í leitaranum (0 42). Myndatakan mun verða rofin ef flassinu er lyft eftir að tímamælir eða tímamælir fyrir fjarstýringu með seinkun hafa farið í gang. Á sjálfvirku sniði eða umhverfissniði, þar sem flassið sprettur upp sjálfkrafa, mun flassið byrja að hlaðast þegar sniðið fjarstýring með seinkun eða fjarstýring með hraðri svörun er valið, þegar flassið er fullhlaðið, mun það spretta upp sjálfvirkt og flassa eftir þörfum þegar ýtt er á afsmellarann á ML-L3 fjarstýringunni. Myndavélin svarar eingöngu afsmellaranum á ML-L3 fjarstýringunni eftir að flassið hefur hlaðið sig.
z
41

Innbyggt flass notað

r
Myndavélin styður úrval flasssniða sem ætluð eru til að mynda baklýst eða illa lýst myndefni.
❚❚ Innbyggt flass notað: i, k, p, n og o snið
1 Veldu flasssnið (0 43). 2 Taktu myndir.
Flassið mun spretta upp eftir þörfum þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs og flassa þegar að mynd er tekin.
❚❚ Innbyggt flass notað: P, S, A og M snið
1 Lyftu flassinu.
Ýttu á M hnappinn til að lyfta flassinu.
2 Veldu flasssnið (0 43). 3 Taktu myndir.
Flassið mun flassa í hvert sinn sem mynd er tekin.
❚❚ Innbyggða flassið lækkað
Til að spara rafhlöðuna þegar flassið er ekki í notkun ýtirðu því mjúklega niður þar til læsingin smellur á sinn
z
stað.
42
M hnappu
Flash Mode (Flasssnið)
Til að velja flasssnið:
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birtu valkosti fyrir flasssnið.
Auðkenndu valið flasssnið í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
3 Veldu flasssnið.
Auðkenndu snið og ýttu á J. Flasssniðin sem boðið er upp á eru háð tökusniði:
i, k, p, n o
No Auto (Sjálfvirkt)
NYo
NY Lagfæring á rauðum augum NY Lagfæring á rauðum augum
NY
Np Slow sync (Hæg samstilling)
Nq
* p birtist í upplýsingaskjámyndinni að stillingu lokinni.
Auto+red-eye reduction (Sjálfvirkt+rauð augu lagfærð)
j Off (Slökkt) Nr
P, A S, M
N Fill flash (Fylliflass) N Fill flash (Fylliflass)
Slow sync+ red-eye reduction (
p
samstilling+lagfæring á rauðum augum
Rear curtain+ slow sync (Aftara
*
lokaratjald+hæg samstilling)
Hæg
NYr
Nq
)
Auto+ slow sync+red-eye reduction (sjálfvirkt+hæg samstilling+rauð augu lagfærð)
Auto +slow sync (Sjálfvirkt +hæg samstilling)
j Off (Slökkt)
Rear-curtain sync (Samstillt við aftara lokaratjald)
z
43
Flasssniðin sem sýnd eru á síðustu blaðsíðu geta sameinað eina eða fleiri af eftirfarandi stillingum, eins og sýnt er með tákninu fyrir flasssnið:
AUTO (auto flash) (AUTO (sjálfvirkt flass)): Þegar lýsing er slæm eða myndefni er baklýst, sprettur flassið sjálfkrafa upp þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður og flassar eftir þörfum.
Y (red-eye reduction) (lagfæring á rauðum augum): Notist fyrir andlitsmyndir. Ljósið til að leiðrétta rauð augu kviknar áður en flassið flassar, dregur þannig úr „rauðum augum“.
j (off) (slökkt): Flass flassar ekki jafnvel þótt lýsingin sé slæm eða myndefni sé baklýst.
SLOW (slow sync) (hæg samstilling): Það hægist sjálfkrafa á lokarahraða til að nýta
bakgrunnslýsingu að nóttu til eða við aðstæður með lítilli birtu. Notist til að nýta bakgrunnslýsingu í andlitsmyndum.
REAR (rear-curtain sync) (samstillt við aftara lokaratjald): Flassið flassar rétt áður en lokarinn lokast, skapar ljósstreymi fyrir aftan ljósgjafa á hreyfingu (niðri hægra megin). Ef þetta tákn birtist ekki, mun flassið flassa þegar lokarinn opnast (samstillt við fremra lokaratjald; áhrifin sem þetta gefur með ljósgjafa á hreyfingu má sjá niðri vinstra megin).
Front-curtain sync
(Samstillt við fremra lokaratjald)
Rear-curtain sync
(Samstillt við aftara lokaratjald)
A Velja flasssnið
Flasssniðið er einnig hægt að velja með því að ýta á M hnappinn og snúa stjórnskífunni (á P, S, A og M sniði, lyftu flassinu áður en M hnappurinn er
z
notaður til að velja flasssnið).
M hnappur Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd
+
A Innbyggða flassið
Linsuhettan er fjarlægð til að koma í veg fyrir skugga. Lágmarkssvið flassins er 0,6 m og því ekki hægt að nota það fyrir makrósvið makróaðdráttalinsa.
Það má vera að slökkt verði tímabundið á afsmellaranum til að verja flassið eftir að það hefur verið notað fyrir nokkrar myndir í röð. Hægt er að nota flassið aftur eftir stutta bið.
A Lokarahraðar sem í boði eru með innbyggða flassinu
Eftirfarandi lokarahraðar eru í boði með innbyggða flassinu.
Snið Lokarahraði Snið Lokarahraði
i, k, p, P, A
n o
44
1
/200–1/60 sek. S
1
/200–1/125 sek. M
1
/200–1 sek.
1
/200-30 sek.
1
/200–30 sek., ljós

ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi)

„ISO-ljósnæmi“ er stafrænt jafngildi filmuhraða. Því hærra sem ISO ljósnæmið er, því minni birtu þarf fyrir lýsingu myndar, sem býður upp á hærri lokarahraða eða minna ljósop.
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birtu valkosti fyrir ISO-ljósnæmi.
Auðkenndu valið ISO-ljósnæmi í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
3 Veldu ISO-ljósnæmi.
Auðkenndu valkost og ýttu á J. ISO-ljósnæmi er hægt að stilla á gildi sem gróflega samsvarar ISO 100 og ISO 1600 í skrefum sem samsvara 1 EV. Við sérstakar aðstæður, er hægt að hækka ISO ljósnæmi yfir ISO 1600 um 1 EV (Hi 1, samsvarar ISO 3200). valkost, sem gerir myndavélinni kleyft að stilla ISO-ljósnæmi sjálfvirkt til að bregðast við birtuskilyrðum.
Sjálfvirk snið og umhverfissnið bjóða einnig upp á AUTO (sjálfvirkt)
z
A Hi 1
Meiri líkur eru á suði og litbjögun á myndum ef þessi stilling er valin.
45

Active D-Lighting (Virk D-lýsing)

On (Kveikt) valið mun myndavélin stilla virka D-lýsingu sjálfvirkt á meðan á tökum stendur til að varðveita smáatriði í upplýstum flötum og skuggum, sem skilar ljósmyndum með náttúrulegum birtuskilum. birtuskilum, til dæmis þegar teknar eru myndir af umhverfi utandyra í gegnum hurð eða glugga eða þegar teknar eru myndir af skyggðu myndefni á sólríkum degi. skilar bestum árangri þegar það er notað með L Matrix (fylkisljósmælingu).
Notist fyrir umhverfi með miklum
Þetta
Active D-Lighting (Virk D-lýsing):
! Off (Slökkt)
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á R hnappinn. Ýttu á P hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
R hnappur Upplýsingaskjámynd P hnappur
2 Birtu valkosti fyrir virka D-lýsingu.
z
Auðkenndu Active D-Lighting (Virk D-lýsing) í upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.
3 Veldu valkost.
Auðkenndu " On (Kveikt) eða ! Off (Slökkt) og ýttu á J.
Active D-Lighting (Virk D-lýsing):
" On (Kveikt)
D Active D-Lighting (Virk D-lýsing)
Suð (korn, litarákir og skellur) geta birst í ljósmyndum sem teknar eru með virkri D-lýsingu með háu ISO-ljósnæmi. Það tekur lengri tíma að vista myndir þegar kveikt er á virkri D-lýsingu.
46

Tæknilýsing

n

Samhæfar CPU linsur

Sjálfvirkur fókus er eingöngu í boði fyrir AF-S og AF-I CPU linsur; sjálfvirkur fókus er ekki studdur fyrir aðrar (AF) linsur með sjálfvirkan fókus. Ekki er hægt að nota IX NIKKOR linsur. Eiginleikarnir sem eru í boði fyrir samhæfar CPU linsur eru sýndir hér að neðan. Fyrir upplýsingar um samhæfar linsur sem ekki eru CPU-linsur og linsur sem hægt er að nota með flassinu og AF-aðstoðaljósinu, sjá
Stillingar myndavélar Fókus Snið Ljósmæling
MF (með
rafrænum
Linsa/aukabúnaður AF
AF-S, AF-I NIKKOR Aðrar gerðir af G eða D AF NIKKOR PC-E NIKKOR gerðir PC Micro 85mm f/2,8D AF-S/AF-I margfaldari Aðrar AF NIKKOR (fyrir utan linsur fyrir F3AF) — AI-P NIKKOR
1 Notaðu A F-S eða AF-I linsur til að fá mest út úr m yndavélinni
þinni. Titringsjöfnun (VR) studd með VR linsum. 2 Punktaljósmæling mælir birtu fyrir valda fókuspunkta. 3 Þetta er ekki hægt að nota þegar linsan er færð til eða henni
hallað. 4 Það kann að vera að ljósmæling og flassstýrikerfi
myndavélarinnar muni ekki virka sem skyldi þegar linsan er
færð til og/eða henni hallað eða ef ljósop annað en
hámarksljósop er notað.
1
1
4
5
fjarlægðarmæli)
✔✔✔ ✔ ✔
✔✔ ✔ ✔
6
3
3
6
7
8
5 Krefst AF-S eða AF-I linsu. 6 Með virku hámarksljósopi f/5,6 eða hraðar. 7 Þegar AF 80–200mm f/2,8, AF 35–70mm f/2,8, AF 28–85mm
f/3,5–4,5 (nýtt) eða AF 28–85mm f/3,5–4,5 linsur eru með aðdráttin alla leið inn fyrir lágmarks fókusfjarlægð, mun fókusvísirinn ekki birtast þegar myndin á matte skjánum í leitaranum er ekki í fókus. myndin í leitaranum er kominn í fókus.
8 Með hámarksljósopi f/5,6 eða hraðar.
Uppflettihandbók
Sjálfvirkur hamur og umhverfissnið;
MF
P, S, A
✔✔3✔3✔3— ✔ ✔ ✔✔ ✔ ✔✔ ✔ ✔✔ ✔— ✔✔ ✔✔ ✔— ✔✔
Stilltu fókus handvirkt þar til
(á geisladisk).
L
M
3D Litur
M N
2
2
2, 3
2, 3
2
2
2
A Að þekkja AF-S og AF-I linsur
AF-S linsur bera nöfn sem byrja á AF-S, AF-I linsur hafa nöfn sem byrja á AF-I.
A Að þekkja CPU og G og D tegundir af linsum
CPU linsur má þekkja af því að þær eru með CPU-snerta, tegund G og D linsur má þekkja af stafnum á linsuhlaupinu. G tegundir af linsum koma ekki með ljósopshring fyrir linsuna.
CPU-snertur Ljósopshringur
CPU-linsa Linsa af G gerð Linsa af D gerð
A F-númer linsu
F-númerið sem gefið er upp í heiti linsu er hámarksljósop linsunnar.
n
47

Annar aukabúnaður

Þegar þetta er skrifað, er eftirfarandi aukabúnaður í boði fyrir D3000.
Endurhlaðanleg litíum-rafhlaða EN-EL9a (0 10) Aukalegar EN-EL9a rafhlöður eru fáanlegar frá smásölum á þínu svæði og þjónustufulltrúum Nikon. EN-EL9a er hægt að endurhlaða með því að nota MH-23 fljótvirkt hleðslutæki. EN-EL9 rafhlöður er einnig hægt að nota.
Aflgjafar
Myndsnúra
Síur
Aukabúnaður fyrir augngler leitara
n
MH-23 fljótvirkt hleðslutæki (0 10): MH-23 er hægt að nota til að endurhlaða EN-EL9a og EN-EL9 rafhlöður.
Straumbreytistengi EP-5, straumbreytir EH-5a: Þennan aukabúnað er hægt að nota til að knýja myndavélina í lengri tíma (EH-5 straymbreyta má einnig nota). EP-5 er nauðsynlegur til að tengja myndavélina við EH-5a eða EH-5.
Myndsnúra EG-D100: Notaðu EG-D100 myndsnúruna til að tengja myndavélina við sjónvarp.
Nikon síum er hægt að skipta upp í þrjár gerðir: skrúfaðar, rennt í og lokaraspjald. Notaðu Nikon síur; síur sem framleiddar eru af öðrum framleiðendum geta truflað sjálfvirka fókusinn eða rafræna fjarlægðamælinn.
D3000 er ekki hægt að nota með línulegum skautunarsíum. Notaðu í staðinn C-PL hringlaga skautunarsíuna.
Mælt er með notkun NC og L37C sía til að verja linsuna.
Til að koma í veg fyrir drauga í myndum, er ekki mælt með því sía sé notuð
þegar myndefni er rammað gegnt sterku ljósi eða þegar sterkur ljósgjafi er í rammanum.
Mælt er með miðjusækinni ljósmælingu fyrir síur með lýsingargildi (síugildi) yfir 1 × (Y44, Y48, Y52, O56, R60, X0, X1, C-PL, ND2S, ND4, ND4S, ND8, ND8S, ND400, A2, A12, B2, B8, B12). Sjá síuhandbók fyrir nánari upplýsingar.
DK-20C leiðréttingarlinsur fyrir augngler: Linsur eru í boði með sjónleiðréttingu –5, –4, –3, –2, 0, +0.5, +1, +2, og +3 m–1 þegar stillibúnaður sjónleiðréttingar er í hlutlausri stellingu (–1 m–1). Notaðu leiðréttingarlinsur fyrir augngler eingöngu ef sá fókus sem óskað er eftir næst ekki með innbyggðu sjónleiðréttingarstýringunni (–1,7 til +0,5 m–1). Prófaðu leiðréttingarlinsuna fyrir augngler áður en þú kaupir hana til að ganga úr skugga um að þú náir þeim fókus sem þú óskar eftir. Gúmmíið utan um augnglerið er ekki hægt að nota með leiðréttingarlinsu fyrir augngler.
Stækkari DG-2: DG-2 stækkarinn stækkar umhverfið sem birtist í miðju leitarans. Notað fyrir nærmyndir, afritun, aðdráttarlinsur og aðrar aðgerðir sem krefjast aukinnar nákvæmni. Millistykki fyrir augngler (fæst sér).
Millistykki fyrir augngler DK-22: DK-22 er notað þegar festa á DG-2 stækkarann.
Hornrétt sjónpípa DR-6: DR-6 sjónpípan tengist hornrétt við augngler leitara
og þannig er hægt að horfa á myndina í leitaranum hornrétt við linsuna (t.d. frá beint fyrir ofan þegar myndavélin er lárétt).
48
Aukaflassbúnaður
Hugbúnaður
Lok á húsi
Fjarstýringar
Nikon Speedlight SB-900, SB-800, SB-600 og SB-400
Nikon þráðlaust Speedlight flass SB-R200
Speedlight þráðlaus flassfjarstýring SU-800
Capture NX 2: Alhliða myndvinnslupakki.
Athuga: Notaðu nýjustu útgáfu af Nikon hugbúnaðinum. Flestur Nikon
hugbúnaður býður upp á sjálfvirka uppfærslu þegar tölva er tengd við internetið. Sjá vefsíðurnar sem listaðar eru á innanverðri kápu þessa bæklings fyrir nýjustu upplýsingar um studd stýrikerfi. BF-1B og BF-1A lok á húsi: Lokið á húsinu kemur í veg fyrir að ryk setjist á spegilinn, leitaraskjáinn og lágtíðnihliðið þegar engin linsa er á húsinu. ML-L3 þráðlaus fjarstýring (0 39): Notist sem fjarstýrður afsmellari fyrir sjálfsmyndir eða til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar vegna hristings. ML-L3 notar 3 V CR2025 rafhlöðu.
Á meðan krækjunni á rafhlöðuhólfinu er ýtt til hægri (q), skaltu stinga nöglinni inn í opið og opna rafhlöðuhólfið (w). Gakktu úr skugga um að rafhlaðan snúi rétt (r).
n
49

Umhirða myndavélarinnar

Geymsla
Þegar ekki á að nota myndavélina í lengri tíma, fjarlægðu rafhlöðuna og geymdu hana á svölum, þurrum stað með tengjahlífina áfasta. þurrum og vel loftræstum stað til að koma í veg fyrir myglumyndun. myndavélina þína með nafta eða kamfóru mölkúlum eða á stöðum sem:
eru illa loftræstir eða þar sem rakastig er yfir 60%
eru nálægt búnaði sem gefur frá sér sterkt segulsvið, t.d. sjónvörpum og útvörpum
verða við hitastig yfir 50 °C eða undir–10 °C
Hreinsun
Notaðu blásara til að fjarlægja ryk og ló og þurrkaðu því næst gætilega yfir hana með mjúkum, þurrum klút. Eftir að myndavélin hefur verið notuð á
Myndavélarhús
Linsa, spegill og leitari
Skjár
strönd eða við sjávarsíðuna skal þurrka allan sand eða salt af með eilítið rökum klút sem hefur verið bleyttur með tæru vatni og þurrka vandlega. Áríðandi: Ryk
og aðrir aðskotahlutir innan í myndavélinni geta valdið skemmdum sem ábyrgðin nær ekki yfir.
Þessir glerhlutar geta auðveldlega skaddast. Blásari er notaður til að fjarlægja ryk og ló. Ef notaður er blásari á brúsa, haltu þá brúsanum lóðréttum til að koma í veg fyrir að vökvi fylgi með. Til að fjarlægja fingraför og aðra bletti, skaltu láta lítilræði af hreingerningarvökva fyrir linsur í mjúkan klút og þrífa gætilega.
Blásari er notaður til að fjarlægja ryk og ló. Fingraför og aðrir blettir eru þrifnir af með léttum strokum með þurrum, mjúkum klút eða vaskaskinni. Ekki beita þrýstingi þar sem það getur valdið skemmdum eða bilunum.
Geyma skal myndavélina á
Ekki geyma
Ekki nota alkóhól, þynni eða önnur rokgjörn efni.
D Viðhald myndavélar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon á eins til tveggja ára fresti og að farið sé yfir hana á þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukalegt Speedlight flass, skal látið fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
n
Umhirða myndavélar og rafhlöðu: Aðgát
Ekki missa vélina: Varan getur bilað ef hún verður fyrir miklu höggi eða titringi.
Halda skal vörunni þurri: Vara þessi er ekki vatnsheld og getur bilað ef hún fer ofan í vatn eða lendir
í miklum raka. Ryðgun innri vélbúnaðarins getur valdið óbætanlegum skemmdum.
50
Forðast skal skyndilegar breytingar á hitastigi: Skyndilegar breytingar á hitastigi, svo sem það sem gerist þegar gengið er inn og út úr upphitaðri byggingu á köldum degi, getur valdið rakaþéttingu innan í tækinu. Til að fyrirbyggja rakaþéttingu, skaltu stinga tækinu ofan í burðartöskuna eða plastpoka áður en það verður fyrir skyndilegum breytingum á hitastigi.
Halda skal tækinu fjarri sterku segulsviði: Ekki nota eða geyma þetta tæki nærri búnaði sem gefur frá sér sterka rafsegulgeislun eða segulsvið. Sterk rafstöðuhleðsla eða segulsvið sem sumar tegundir búnaðar, svo sem útvarpssendar, gefa frá sér, geta haft áhrif á skjáinn, skaðað gögn sem geymd eru á minniskortinu eða haft áhrif á innri rafrásir vörunnar.
Það skal ekki láta linsuna snúa í átt að sólu: Ekki láta linsuna snúa í átt að sólu eða öðrum sterkum ljósgjöfum í lengri tíma. Sterk birta getur valdið hrörnun á myndflögunni eða valdið hvítri móðu í ljósmyndunum.
Slökkva skal á vörunni áður en aflgjafi er fjarlægður eða tekinn úr sambandi: Ekki slökkva á vörunni eða fjarlægja rafhlöðuna á meðan kveikt er á vörunni eða á meðan verið er að skrá eða eyða myndum. Ef rafmagnið er tekið skyndilega af við þessar kringumstæður getur það þýtt að gögn glatast eða að minni eða rafrásir vörunnar skemmast. Til að fyrirbyggja að rafstraumur sé rofinn skyndilega, skal forðast að færa vöruna frá einum stað yfir á annan á meðan að straumbreytirinn er tengdur.
Þrif: Þegar myndavélarhúsið er þrifið, skal nota blásara til að fjarlægja gætilega ryk og ló og því næst þurrka gætilega yfir með mjúkum, þurrum klút . Eftir að myndavélin hefur verið notuð á strönd eða við sjávarsíðuna skal þurrka allan sand eða salt af með eilítið rökum klút sem hefur verið bleyttur með tæru vatni og þurrka vandlega.
Linsan og spegillinn eru viðkvæm og geta auðveldlega skemmst. Ryk og ló ætti að fjarlægja varlega með blásara. Ef notaður er blásari á brúsa, skal halda brúsanum lóðréttum til að koma í veg fyrir að vökvi fylgi með. Til að fjarlægja fingraför og aðra bletti af linsunni, skaltu láta lítilræði af hreingerningarvökva fyrir linsur í mjúkan klút og þrífa linsuna gætilega.
Sjá Uppflettihandbók (á geisladisk) fyrir upplýsingar um hvernig á að þrífa lágtíðnihliðið.
Linsurofar: Linsurofunum skal haldið hreinum.
Það má ekki snerta lokaratjaldið: Lokaratjaldið er afar þunnt og viðkvæmt. Undir engum
kringumstæðum ætti að beita þrýstingi á tjaldið, pota í það með hreinsitækjum, né nota á það kraftmikinn blásara. Slíkar aðgerðir gætu rispað, afmyndað eða rifið tjaldið.
Geymsla: Geyma skal myndavélina á þurrum og vel loftræstum stað til að koma í veg fyrir myglumyndun. Ef þú notar straumbreyti, taktu hann úr sambandi til að koma í veg fyrir eldsvoða. Ef ekki á að nota myndavélina í lengri tíma skal fjarlægja rafhlöðuna til að koma í veg fyrir leka og geyma vélina í plastpoka og með þurrkandi efnum. Hinsvegar skal ekki geyma myndavélatöskuna í plastpoka þar sem það getur valdið því að efni hennar skemmist. Athuga skal að þurrkandi efnin missa getuna til að soga í sig raka með tímanum og því þarf að skipta um þau með reglulegu millibili.
Það skal taka myndavélina úr geymslu að minnsta kosti einu sinni í mánuði til að koma í veg fyrir myglumyndun. Kveiktu á myndavélinni og ýttu á afsmellarann nokkrum sinnum áður en gengið er frá henni.
Geymdu rafhlöðuna á svölum, þurrum stað. Settu hlífina aftur á tengin áður en gengið er frá rafhlöðunni.
n
51
Athugasemdir varðandi skjáinn: Það kann að vera að á skjánum séu nokkrir pixlar sem alltaf lýsa eða sem lýsa ekki. Þetta er algengt í öllum TFT LCD-skjáum og þýðir ekki skjárinn sé bilaður. Þetta hefur engin áhrif á myndir sem teknar eru með myndavélinni.
Erfitt getur reynst að sjá myndir á skjánum í mikilli birtu.
Ekki beita skjáinn þrýstingi, þar sem það gæti valdið skemmdum eða bilunum. Ryk og ló á skjánum ætti að fjarlægja varlega með blásara. Blettir eru þrifnir af með léttum strokum með þurrum, mjúkum klút eða vaskaskinni. Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli vegna glerbrota og fyrirbyggja að vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina eða fari í augu eða munn.
Moiré: Moiré-mynstur er truflunar sem kemur til vegna víxlverkunar á milli myndar sem inniheldur endurtekið, reglulegt rammanet, svo sem munstur í vefnaði eða gluggar í byggingu og rammanetsins í myndflögu myndavélarinnar. Ef þú tekur eftir moiré-mynstri í ljósmyndunum þínum, reyndu þá að breyta fjarlægðinni frá myndefninu, auktu eða minnkaðu aðdrátt eða breyttu sjónarhorninu á milli myndefnis og myndavélarinnar.
Rafhlöður: Óhreinindi á rafhlöðutengjum geta komið í veg fyrir að myndavélin virki og ætti að fjarlægja með mjúkum, þurrum klút fyrir notkun.
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgdu eftirfarandi varúðarleiðbeiningum við meðhöndlun rafhlaðanna:
Slökkva verður á búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu.
Rafhlaðan getur hitnað þegar hún er notuð í lengri tíma. Gætið varúðar við meðhöndlun rafhlöðunnar.
Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki.
Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við eld eða mikinn hita.
Eftir að rafhlaða hefur verið fjarlægð, skal setja hlífina aftur á tengin.
Hlaða skal rafhlöðuna fyrir notkun. Þegar teknar eru ljósmyndir við mikilvæg tækifæri, skal hafa vara EN-EL9a rafhlöðu við höndina og gæta þess að hún sé fullhlaðin. Háð staðsetningu þinni, þá getur verið erfitt að kaupa vararafhlöður með stuttum fyrirvara.
Á köldum dögum vilja afköst rafhlöðunnar minnka. Tryggja skal að rafhlaðan sé fullhlaðin áður en teknar eru ljósmyndir í úti í köldu veðri. Geyma skal aukarafhlöðu á hlýjum stað og skipta um eftir þörfum. Þegar hún hefur verið hituð, getur köld rafhlaða endurheimt hluta af hleðslu sinni.
Ef haldið er áfram að hlaða rafhlöðu eftir að hún er fullhlaðin getur það rýrt afköst hennar.
Notaðar rafhlöður eru verðmæt auðlind. Það skal vinsamlega endurnýta notaðar rafhlöður í samræmi við reglugerðir á staðnum.
n
52

Villuboð

Þessi hluti er listi yfir alla vísa og villuboð sem birtast í leitaranum og á skjánum.
A Viðvörunartákn
Blikkandi d á skjánum eða s í leitaranum gefur til kynna að hægt sé að birta viðvörun eða villuboð á skjánum með því að ýta á Q (W) hnappinn.
Vísir
ÚrræðiSkjár Leitari
Lock lens aperture r ing at minimum aperture (largest f/-number). (Læsa ljósopshring linsunnar á minnsta ljósopi (hæsta f/-númer).)
Lens not attached. (Linsa ekki fest á.)
Shutter release disabled. Re charge battery. (Afsmellari óvirkur. Hlaða rafhlöðu.)
This battery can not be used. Choose battery designated for use in this camera. (Þessa rafhlöðu er ekki hægt að nota. Veldu rafhlöðu sem ætluð er til notkunar með þessari myndavél.)
Initialization error. Turn camera off and then on again. (Villa við ræsingu. Slökktu á myndavélinni og kveiktu svo aftur á henni.)
Battery level is low. Complete operation and turn camera off immediately. (Rafhlaða er að tæmast. Kláraðu aðgerðina og slökktu samstundis á myndavélinni.)
Clock not set. (Klukka ekki stillt.) Set camera clock (stilltu klukku myndavélarinnar).
No memory card. (
Memory card is locked. Slide lock to “wri te” position. (Minniskort er læst. Renndu lásnum í „skrifa“ stöðu.)
This memory card cannot be used. Card may be damaged. Insert another card. (Þetta minniskort er ekki hægt að nota. Kortið gæti verið bilað. Stingdu nýju korti í.)
Ekkert minniskor t
.) S
B
(blikkar)
F/s
(blikkar)
d
(blikkar)
(
(blikkar)
k
(blikkar)
Stilltu ljósopshring linsunnar á minnsta ljósop (hæsta f-númer).
Festu á linsu sem ekki er IX NIKKOR linsa.
Ef linsa sem ekki er CPU-linsa er áföst, skaltu
velja snið M.
Slökktu á myndavélinni og settu rafhlöðuna í hleðslu eða skiptu um hana.
Notaðu rafhlöðu sem studd er af Nikon (EN-EL9a).
Slökktu á myndavélinni, taktu rafhlöðuna úr og skiptu um hana og kveiktu svo aftur á myndavélinni.
Stöðvaðu hreinsun og slökktu á myndavélinni og settu rafhlöðuna í hleðslu eða skiptu um hana.
Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að kortið sé rétt sett í.
Minniskort er læst (skrifvarið). þess að skrifverja kortið yfir í stöðuna „skrifa“.
Notaðu samþykkt kort.
Þarf að forsníða minniskort. Ef vandamálið er
enn til staðar, getur verið að kortið sé bilað. Hafðu samband við viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Villa við að búa til nýja möppu. eða settu nýtt minniskort í myndavélina.
Settu nýtt minniskort í.
Eye-Fi kortið er enn að gefa frá sér þráðlaust
merki eftir að Disable (Aftengja) hefur verið valið fyrir Eye-Fi upload (Eye-Fi hleðslu). að stöðva þráðlausa sendingu, skaltu slökkva á myndavélinni og taka kortið úr.
Renndu rofanum til
Eyddu skjölum
Til
n
53
Vísir
This card is not formatted. Format card? (Þetta kort er ekki forsniðið. Forsn íða kor t?)
Card is full (Kortið er fullt)
Subject is too bright. (Myndefni er of bjart.) q
Subject is too dark. (Myndefni er of dimmt.) r
No Bulb in S mode. (Engin b-stilling á S sniði.)
Flash is in TTL mode. Choose another setting or use a CPU lens. (Flass er á TTL sniði. Veldu aðra stillingu eða notaðu CPU­linsu.)
Flash error (Flassvilla)
n
T
(blikkar)
j
(blikkar)
(blikkar)
A
(blikkar)
&
(blikkar)
N
(blikkar)
N/s
(blikkar)
ÚrræðiSkjár Leitari
Þú þarft að forsníða kortið eða slökkva á myndavélinni og láta nýtt minniskort í.
Minnkaðu gæði eða stærð.
Eyddu ljósmyndum.
Settu nýtt minniskort í.
Myndavél nær ekki fókus með sjálfvirkum fókus. Breyttu myndbyggingu eða stilltu fókus handvirkt.
Notaðu lægra ISO-ljósnæmi
Notaðu viðurkennda ND síu
Á sniði:
S Auktu lokarahraðann A Veldu smærra ljósop (hærra f-númer)
Veldu hærra ISO ljósnæmi
Notaðu flass
Á sniði:
S Minnkaðu lokarahraða A Veldu stærra ljósop (lægra f-númer)
Breyttu lokarahraða eða veldu handvirkt lýsingarsnið.
Flass hefur flassað á fullum styrk. ljósmynd á skjánum; sé myndin undirlýst, skaltu breyta stillingum og reyna aftur.
Breyttu stillingum fyrir flasssnið með aukaflassbúnaði eða notaðu CPU-linsu.
Notaðu flassið.
Breyttu fjarlægð frá myndefni, ljósopi, flasssviði
eða ISO-ljósnæmi.
Aukalegur SB-400 flassbúnaður tengdur: flass er í endurkastsstöðu eða fókusfjarlægð er of
Haltu áfram að taka myndir; sé þess þörf,
stutt. er hægt að auka fókusfjarlægð til að koma í veg fyrir skugga í ljósmyndinni.
Villa kom upp þegar verið var að uppfæra fastbúnað fyrir aukaflassbúnað. Hafðu samband við viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Skoðaðu
54
Vísir
ÚrræðiSkjár Leitari
Error. Press shutter release button again. (Villa. Ýttu aftur á afsmellarann.)
Start-up error. Contact a Nikon-authorized service representative. (Villa með sjálfvirka lýsingu. Hafðu samband við viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.)
Autoexposure error. Contact a Nikon­authorized service representative. (Villa með sjálfvirka lýsingu. Hafðu samband við viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.)
Folder contains no images. (Engar myndir eru í möpppu.)
File does not contain image data. (Skrá inniheldur engin myndgögn.)
Cannot select this file. (Ekki er hægt að velja þessa skrá.)
No image for retouching. (Engin mynd til að lagfæra.)
Check printer. (Athugaðu prentarann.)
Check paper. (Athugaðu pappírinn.)
Paper jam. (Pappír fastur.) Losaðu stífluna og veldu Continue (Fara áfram).
Out of paper. (Pappír búinn.)
Check ink supply. (Athugaðu blekbirgðir.)
Out of ink. (Blek búið .) Skiptu um blek og veldu Continue (Fara áfram).
* Sjá nánari upplýsingar í prentarahandbók.
(blikkar)
Slepptu afsmellaranum. eða birtist oft, skaltu hafa samband við viðurkenndan þjónustuaðila Nikon.
O
Ráðfærðu þig við viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Mappan sem valin var til spilunar inniheldur engar
myndir. eða veldu aðra möppu.
Skrá hefur verið búin til eða henni breytt, með
tölvu eða annarri tegund myndavélar eða skráin er skemmd.
Minniskort inniheldur engar NEF (RAW) myndir til
að nota með NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla).
Athugaðu prentarann. Continue (Fara áfram) (ef boðið er upp á það).
Pappír er ekki af valinni stærð. réttri stærð í og veldu Continue (Fara áfram).
Settu pappír af valinni stærð í og veldu Continue (Fara áfram).
Athugaðu blekið. Continue (Fara áfram).
Settu annað minniskort í myndavélina
Ef villan er enn til staðar
Til að halda áfram, veldu
Settu pappír af
Til að halda áfram, veldu
n
55

Tæknilýsing

❚❚ Nikon D3000 stafræn myndavél
Gerð
Gerð Stafræn spegilmyndavél Linsufesting Nikon F festing (með AF-tengi) Áhrifaríkt myndhorn Áætluð 1,5 × brennivídd (Nikon DX snið)
Virkir pixlar
Virkir pix lar 10,2 milljónir
Myndflaga
Myndflaga 23,6 × 15,8 mm CCD-flaga Heildarfjöldi pixla 10,75 milljónir Kerfi til að draga úr ryki Myndflöguhreinsun, samanburðargögn fyrir rykhreinsun (krefst
aukalegs Capture NX 2 hugbúnaðar)
Geymsla
Myndastærðir (pixlar) 3.872 × 2.592 (L) 2.896 × 1.944 (M)
1.936 × 1.296 (S)
Skráarsnið NEF (RAW)
JPEG: JPEG-Baseline stuðningur með hágæða (u.þ.b. 1 : 4) venjulega
(u.þ.b. 1 : 8) eða grunn (u.þ.b. 1 : 16) þjöppun
NEF (RAW)+JPEG: Ein mynd vistuð bæði á NEF (RAW) og JPEG sniði
Myndstýringakerfi Hægt er að velja á milli Staðlað, Hlutlaust, Líflegt, Einlitt, Landslag,
Andlitsmynd; valinni myndstýringu er hægt að breyta.
Miðill SD (Secure Digital) minniskort, SDHC-samhæf Skráakerfi DCF (Design Rule for Camera File System) 2.0, DPOF (Digital Print Order
Format), Exif 2,21 (Exchangeable Image File Format for Digital Still Cameras), PictBridge
Leitari
Leitari Leitari í augnhæð fyrir fimmstrenda spegilmyndavél Umfang ramma Áætlað 95% lárétt og 95% lóðrétt Stækkun Áætlað 0,8 × (50mm f/1,4 linsa við óendanleika, –1,0 m–1) Augnstaða 18 mm (–1,0 m–1) Stilling sjónleiðréttingar Fókus skjár B-gerð af BriteView Clear Matte Mark V skjá með fókusramma (hægt er að
Spegill Snögg endurkoma Ljósop linsu Rafstýrð skjótvirk endurkoma
–1,7–+0,5 m
birta rammanet)
n
–1
56
Linsa
Samhæfar linsur AF-S eða AF-I: Allar aðgerðir studdar.
Gerð G eða D AF NIKKOR án innbyggðrar vélar fyrir sjálfvirkan fókus: Allar aðgerðir studdar fyrir utan sjálfvirkan fókus. IX NIKKOR linsur ekki studdar.
Aðrar AF NIKKOR: Allar aðgerðir studdar fyrir utan sjálfvirkan fókus og 3D litafylkisljósmælingu II.
D -gerð PC NIKKOR: Allar aðgerðir studdar fyrir utan sjálfvirkan fókus og sum tökusnið.
AI-P NIKKOR: Allar aðgerðir studdar fyrir utan sjálfvirkan fókus og 3D litafylkisljósmælingu II.
Annað en CPU: Sjálfvirkur fókus ekki studdur. lýsingarsniði M, en ljósmæling virkar ekki.
Hægt er að nota rafrænan fjarlægðarmæli ef linsan er með hámarks ljósop sem er f/5,6 eða hraðara.
Lokari
Gerð Rafrænt stýrður sjónsviðslokari sem opnast lóðrétt Hraði
Samstillingarhraði flass
Sleppari
Raðmyndatökusnið 8 (single frame (einn rammi)), I (continuous (raðmyndataka)), E (self-
Rammafærslutíðni Allt að 3 rammar á sek. (handvirkur fókus, snið M eða S, lokarahraði
Tímamælir Hægt er að velja á milli 2, 5, 10 og 20 sek. tímalengda
Lýsin g
Ljósmæling TTL ljósmæling með 420-pixla RGB-flögu Ljósmælingaaðferð Matrix (Fylki): Þrívíð lita fylkisljósmælingu II (linsur af tegund G og D); lita
Drægi (ISO 100, f/1,4 linsa, 20 °C) Tengi fyrir ljósmæli Miðverk (CPU) Snið
Lýsin garupp bót Lýsingarlæsing Birtustig læst á ákvörðuðu gildi með AE-L/AF-L hnappi ISO-ljósnæmi (ljóskvarði sem mælt er með) Virk D- lýsing Hægt er að velja með On (Kveikt) eða Off (Slökkt)
1
/4000 – 30 sek. í skrefunum 1/3 EV, b-stilling, tími (þarfnast aukalegrar ML-L3 þráðlausrar fjarstýringar) X=1/200 sek.; samstillist með lokara við 1/200 sek. eða hægar
timer (tímamælir)), " (delayed remote (fjarstýring með seinkun)), # (quick-response remote (fjarstýring með skjótri svörun))
1
/250 sek. eða hraðar og aðrar stillingar á sjálfgefnum gildum)
fylkismæling II (aðrar CPU linsur)
Center-weighted (Miðjusækinn): 75% þyngd fer til 8-mm hrings í miðju
rammans
Spot (Punktur): Mælir 3,5-mm hring (u.þ.b. 2,5% af rammanum) miðað
við valinn fókuspunkt
Fylkis- eða miðjusækin ljósmæling: 0–20 EV
Punktmæling: 2– 20 EV
Sjálfvirk snið (iauto (sjálfvirkt); jauto (flash off) (sjálfvirkt (slökkt á flassi)); umhverfissnið (
p
child (barn); msports (íþróttir); nclose up (nærmynd); onight portrait (næturmynd)); forritað sjálfvirkt kerfi með sveigjanlegum stillingum ( shutter-priority auto (sjálfvirkur forgangur lokara) ( auto (sjálfvirkur forgangur ljósops) (
–5 – +5 EV með aukningu 1/3 EV
ISO 100 – 1600 í skrefum 1 EV; er einnig hægt að stilla á u.þ.b. 1 EV yfir ISO 1600 (samsvarar ISO 3200); sjálfvirk ISO-ljósnæmisstýring í boði
Linsur fyrir F3AF ekki studdar.
Er hægt að nota með
k
portrait (andlitsmynd); llandscape (landslag);
S
A
); manual (handvirkt) (M)
); aperture-priority
P
n
);
57
Fókus
Sjálfvirkur fókus Nikon Multi-CAM 1000 eining með sjálfvirkum fókus, TTL hlutagreini, 11
fókuspunktum (að meðtaldri einni krossflögu) og AF-aðstoðaljósi (með drægi u.þ.b. 0,5– 3 m)
Greiningardrægi –1 – +19 EV (ISO 100, 20 °C) Stýribúnaður linsu Sj álfvirkur fókus (AF): Stýrður AF fyrir staka mynd (AF-S); samfelldur stýrður
AF (AF-C); sjálfvirkt AF-S/AF-C val (AF-A); eltifókus ræstur sjálfkrafa í samræmi við stöðu myndefnis
Handvirkur fókus (MF): Hægt er að nota rafrænan fjarlægðarmæli
Fókus punkt ur Hægt er velja á milli 11 fókuspunkta AF-svæðissnið
Fókus lás Hægt er að læsa fókus með því að ýta afsmellaranum hálfa leið niður
Flass
Innbyggt flass i, k, p, n, o: Sjálfvirk flass sem sprettur upp sjálfvirkt
Styrkleikatala Áætlað 12, 13 með handvirku flassi (m, ISO 100, 20 °C) Flassstýring TTL: i-TTL jafnað fylliflass og hefðbundið i-TTL flass fyrir stafrænt SLR
Flasssnið
Flassuppbót –3 – +1 EV með aukningu 1/3 EV Stöðuvísir flassins Kviknar þegar innbyggt flass eða aukaflassbúnaður svo sem SB-900,
Festing fyrir aukabúnað Nikon
n
ljósblöndunarkerfið (CLS)
Samstillingartengi Millistykki fyrir AS-15 samstillingu aukabúnaðar (fæst sér)
Hvítjöfnun
Hvítjö fnun
Skjár
Skjár 3-tommur, u.þ.b. 230k-díla TFT LCD með birtuleiðréttingu
Sjálfvirkur fókus með einum punkt, sjálfvirkur fókus með kvikum svæðum, sjálfvirkur fókus með sjálfvirku svæði, þrívíður eltifókus (11 punktar)
(stýrður AF fyrir staka mynd) eða með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn
P, S, A, M: Smellur upp handvirkt þegar hnappi er sleppt
með 420-pixla RGB-flögu eru fáanleg með innbyggðu flassi og SB-900, SB-800, SB-600 eða SB-400 (i-TTL jafnað fylliflass er fáanlegt þegar fylkisljósmæling eða miðjusækin ljósmæling er valin)
S jálfvirkt ljósop: Fáanlegt með SB-900/SB-800 og CPU linsu
Sjálfvirkt sem ekki er TTL: Studdur flassbúnaður er meðal annars SB-900,
SB-800, SB-80DX, SB-28DX, SB-28, SB-27 og SB-22S
Handvirkt fjarlægðarval: Fáanlegt með SB-900 og SB-800
•i, k, p, n: Sjálfvirkt, sjálfvirkt með lagfæringu á rauðum augum, slökkt;
fylliflass og lagfæring á rauðum augum fáanlegt með aukaflassbúnaði
•o: Sjálfvirk hæg samstilling, sjálfvirk hæg samstilling með lagfæringum á
rauðum augum, slökkt; hæg samstilling og hæg samstilling með lagfæringum á rauðum augum fáanleg með aukaflassbúnaði
•l, m: Fylliflass og lagfæring rauðra augna eru tiltæk með aukaflassbúnaði
•P, A:
Fylliflass, aftara lokaratjald með hægri samstillingu, hæg samstilling, hæg
samstilling með lagfæringu á rauðum augum, lagfæring á rauðum augum
•S, M: Fylliflass, samstilling við aftara lokaratjald, lagfærðing á rauðum augum
SB-800, SB-600, SB-400, SB-80DX, SB-28DX eða SB-50DX er fullhlaðið; blikkar í 3 sek. eftir að flassi er flassað á fullum styrk
ISO 518 millistykki með samstillingar- og gagnatengjum og öryggislæsingu Þráðlaus flassbúnaður studdur með SB-900, SB-800 eða SU-800 sem stjórnanda; samskiptastaðall um litaupplýsingar studdur með
innbyggðu flassi og öllum CLS-samhæfum flassbúnaði
Sjálfvirkt, ljósaperulýsing, flúrlýsing (7 gerðir), beint sólarljós, flass, skýjað, skuggi, forstillt handvirkt, allar nema forstillt handvirkt með fínstillingu.
58
Spilun
Spilun Spilað á öllum skjánum eða í smámynd (4, 9 eða 72 myndir eða dagatal)
með aðdrátt í spilun, stop-motion hreyfimyndaspilun gerð með D3000, skyggnusýningu, skjámynd með stuðlaritum, hápunktum, sjálfvirkum snúning á mynd og athugasemdir með myndum (allt að 36 stafir)
Viðmót
USB Háhraða USB Flutningur myndefnis Er hægt að velja á milli NTSC og PAL
Studd tungumál
Studd tungumál Kínverska (einfölduð og hefðbundin), danska, hollenska, enska, finnska,
franska, þýska, ítalska, japanska, kóreska, norska, pólska, portúgalska, rússneska, spænska, sænska
Aflgjafi
Rafhlaða Ein endurhlaðanleg EN-EL9a litíumrafhlaða Straumbreytir EH-5a straumbreytir; þarfnast EP-5 straumbreytistengis (fæst sér)
Skrúfgangur fyrir þrífót
Skrúfgangur fyrir þrífót1/4 tomma (ISO 1222)
Mál/þyngd
Mál (B × H × D) Áætlað 126 × 97 × 64 mm Þyngd Áætlað 485 g fyrir utan rafhlöðu, minniskort eða lok á hús
Umhverfisaðstæður fyrir notkun
Hitastig 0–40 °C Raki Minni en 85% (engin þétting)
Nema annað sé tekið fram, þá eru allar tölur miðaðar við myndavél með fullhlaðna rafhlöðu að starfa við umhverfishita 20 °C.
N ikon áskilur sér réttinn til að breyta lýsingum á þeim vél- og hugbúnaði sem lýst er í þessum leiðarvísi hvenær sem er og án þess að tilkynna um það fyrirfram. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem gætu komið til vegna mistaka sem þessi leiðarvísir kann að innihalda.
MH-23 fljótvirkt hleðslutæki
Mæld inntaksspenna AC 100–240 V (50/60 Hz) Mæld úttaksspenna DC 8,4 V/900 mA Studdar rafhlöður Nikon EN-EL9a eða EN-EL9 endurhlaðanleg litíum rafhlaða Hleðslutími Áætlað 1 klukkustund og 40 mínútur (EN-EL9a) eða 1 klukkustund og 30
minútur (EN-EL9) þegar rafhlaðan er fulltæmd
Umhverfishiti fyrir notkun Mál (B × H × D) Áætlað 82,5 × 28 × 65 mm Lengd snúru Áætlað 1800 mm Þyngd Áætlað 80 g, að undanskilinni snúrunni
EN-EL9a endurhlaðanleg litíumrafhlaða
Gerð Litíum hleðslurafhlaða Skráð afköst 7,2 V/1080 mAh Mál (B × H × D) Áætlað 36 × 14 × 56 mm Þyngd Áætlað 51 g, að undanskilinni tengjahlífinni
0–40 °C
n
59
AF-S DX NIKKOR 18–55mm f/3,5–5,6G VR linsa
Gerð G-gerð AF-S DX aðdráttar-NIKKOR linsu með innbyggðu CPU og Nikon
bayonet-festingu
Studdar myndavélar Stafrænar Nikon SLR myndavélar (DX snið) Brennivídd 18–55mm Hámarks ljósop f/3,5–5,6 Uppbygging 11 einingar í 8 hópum (að meðtalinni 1 ókúptri einingu) Myndhorn 76 °–28 ° 50 ´ Brennivíddarkvarði (mm) Upplýsingar um fjarlægð Aðdráttarstýring Aðdráttur stilltur með því að snúa aðskildum aðdráttarhring Stilla fókus Sjálfvirkur fókus með Silent Wave Motor; handvirkur fókus Titringsjöfnun Hreyfing linsu byggir á raddspóluvélum (voice coil motors - VCM) Stysta fókusfjarlægð 0,28 m frá brenniflatarmerki á öllum aðdráttarstillingum Þynna Sjö blaða þynna með ávölum blöðum og fullkomlega sjálfvirku ljósopi Ljósopsdrægi f/3,5–22 við 18 mm; f/5,6–36 við 55 mm Ljósmæling Hámarks ljósop Stærð aukabúnaðar 52 mm (P=0,75 mm) Mál U.þ.b. 73 mm að ummáli × 79,5 mm (frá yfirborði bayonet-festingar að
Þyngd U.þ.b. 265 g Linsuskyggni HB-45 (fáanlegt sér; er fest eins og sýnt er að neðan)
18, 24, 35, 45, 55
Úttak í myndavél
enda linsu)
Nikon áskilur sér réttinn til að breyta lýsingum á þeim vél- og hugbúnaði sem lýst er í þessum leiðarvísi hvenær sem er og án þess að tilkynna um það fyrirfram. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem gætu komið til vegna mistaka sem þessi leiðarvísir kann að innihalda.
n
60
A Endingartími rafhlöðu
Sá fjö ldi mynda sem hægt er að taka með fullhlaðinni rafhlöðu veltur á ástandi rafhlöðunnar, hitastigi og hvernig myndavélin er notuð. Viðmiðunartölur fyrir EN-EL9a (1080 mAh) rafhlöður eru gefnar upp að neðan.
Einsramma raðmyndatökusnið (CIPA staðall1): Áætlaðar 550 tökur
Samfellt raðmyndatökusnið (Nikon staðall2): U.þ.b. 2000 myndir
1 Mælt við 23 °C (±2 °C) með AF-S DX NIKKOR 18–55 mm f/3,5–5,6G VR linsu við
eftirfarandi prófunarskilyrði: linsa látin ganga frá óendanlegu drægi til lágmarks drægis og ein mynd tekin við sjálfgefna stillingu einu sinni á 30 sek. fresti; eftir að ljósmynd var tekin, var kveikt á skjánum í 4 sek.; prófandi beið eftir að ljósmælirinn slökkti á sér eftir að slökkt var á skjánum; flassið var látið flassa einu sinni á fullum styrk í annarri hverri töku.
2 Mælt við 20 °C með AF-S DX NIKKOR 18–55mm f/3,5–5,6G VR linsu við eftirfarandi
prófunarskilyrði: slökkt á titringsjöfnun, raðmyndatökusnið, fókussnið stillt á AF-C, myndgæði stillt á JPEG grunn, myndastærð stillt á M (meðalstór), hvítjöfnun stillt á v, ISO-ljósnæmi stillt á ISO 100, lokarahraði 1/250 s, fókus látinn ganga frá óendanlegu drægi til lágmarksdrægis þrisvar sinnum eftir að afsmellaranum hafði verið ýtt hálfa leið niður í 3 sek.; sex myndir voru teknar hver á eftir annarri og kveikt á skjánum í 4 sek. og svo slökkt aftur á honum; þetta ferli var endurtekið þegar að ljósmælarnir höfðu slökkt á sér.
Eftirfarandi getur dregið úr endingu rafhlaðna: nota skjáinn í langan tíma; halda afsmellaranum hálfa leið inni; endurteknar sjálfvirkar fókusaðgerðir; taka NEF (RAW) myndir; lágur lokarahraði; og notkun VR (titringsjöfnun) sniðs með VR linsum.
Til að tryggja að þú fáir sem mest út úr endurhlaðanlegu Nikon EN-EL9a rafhlöðunum skaltu:
Halda rafhlöðutengjunum hreinum. Skítug tengi geta minnkað endingartíma rafhlöðunnar.
Nota rafhlöðurnar strax eftir að þær hafa verið hlaðnar. Rafhlöður missa hleðslu ef hleðsla þeirra er ekki notuð.
n
61
Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.
Prentað í Evrópu
6MB073Y4-02
SB0C02(Y4)
Loading...