• Microsoft, Windows og Windows Vista eru annaðhvort skráð vörumerki eða
vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.
• Macintosh, Mac OS og QuickTime eru vörumerki Apple Inc., skráð í
Bandaríkjunum og öðrum löndum. iFrame-merkið og iFrame-táknið
eru vörumerki Apple Inc.
• Adobe og Acrobat eru skráð vörumerki Adobe Systems Inc.
• SDXC, SDHC og SD eru vörumerki SD-3C, LLC.
• PictBridge er vörumerki.
• HDMI, lógóið og High-Definition Multimedia Interface eru
vörumerki eða skráð vörumerki HDMI Licensing LLC.
• Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum skjölum sem
fylgdu Nikon vörunni eru vörumerki eða skráð vörumerki eigenda þeirra.
AVC Patent Portfolio License
Þessi vara er skráð undir leyfinu AVC Patent Portfolio License fyrir einkanot
neytanda, en ekki í viðskiptalegum tilgangi, til að (i) dulkóða myndskeið sem
uppfyllir AVC-staðalinn („AVC-myndskeið“) og/eða (ii) afkóða AVC-myndskeið sem
var dulkóðað af neytanda til einkanota, en ekki í viðskiptalegum tilgangi, og/eða
fengið var frá myndskeiðaveitu sem hefur heimild til að gefa út AVC-myndskeið.
Engin önnur leyfi eru veitt beint eða óbeint fyrir aðra notkun. Frekari upplýsingar
er hægt að nálgast hjá MPEG LA, L.L.C.
Sjá http://www.mpegla.com.
Page 3
Inngangur
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Undirstöðuatriði í myndatöku og
myndskoðun
Aðgerðir í myndatöku
Myndskoðunaraðgerðir
Upptaka og spilun hreyfimynda
Notkun GPS/rafræns áttavita
(COOLPIX S9300 eingöngu)
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Uppflettikafli
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
i
Page 4
Inngangur
Lesið þetta fyrst
Kærar þakkir fyrir að kaupa Nikon COOLPIX S9300/S9200 stafrænu myndavélina.
Áður en farið er að nota myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í kaflanum
„Öryggisatriði“ (Avi) og kynna þér upplýsingarnar sem er að finna í þessari
handbók. Að lestri loknum skaltu geyma handbókina þar sem gott er að ná til
Inngangur
hennar og fletta upp í henni til að auka ánægjuna af nýju myndavélinni.
Yfirlit yfir innihald pakkans
Komi í ljós að einhverja hluti vanti skaltu hafa samband við verslunina sem
myndavélin var keypt í.
eða
COOLPIX S9300
stafræn myndavél
EN-EL12 Li-ion rafhlaða
(með hlíf á tengjunum)
EG-CP16 snúra fyrir hljóð/
mynd (AV)
• Ábyrgð
* Millistykki fylgir ef myndavélin var keypt í landi eða á svæði þar sem þarf að nota millistykki.
Lögun millistykkisins er breytileg eftir landinu eða svæðinu þar sem vélin var keypt.
COOLPIX S9200
stafræn myndavél
EH-69P*
hleðslustraumbreytir
ViewNX 2 Installer CD
(ViewNX 2
uppsetningardiskur)
Myndavélaról
UC-E6 USB-snúra
Reference Manual CD
(Uppflettihandbók á
geisladiski)
ATHUGIÐ: Minniskort fylgir ekki myndavélinni.
ii
Page 5
Lesið þetta fyrst
Um þessa handbók
Ef þú vilt fara að nota myndavélina strax, sjá „Undirstöðuatriði í myndatöku og
myndskoðun“ (A13).
Um hluta myndavélarinnar og grunnaðgerðir, sjá „Hlutar myndavélarinnar
og grunnaðgerðir“ (A1).
Aðrar upplýsingar
• Tákn og venjur
Eftirfarandi tákn eru notuð í handbókinni til þess að auðvelda leit að upplýsingum
sem á þarf að halda:
TáknLýsing
B
C
A/E/F
• SD, SDHC og SDXC minniskort eru kölluð minniskort í þessari handbók.
• Vísað er í stillingar tækisins þegar það er keypt sem „upprunalegar stillingar“.
• Heiti valmyndaratriða sem eru birt á skjá myndavélarinnar og hnappaheiti
eða skilaboð á tölvuskjá eru með feitletri.
• Í þessari handbók er myndum oft sleppt úr dæmum af skjánum og leitaranum
svo að skjávísar sjáist greinilegar.
• Skýringarmyndir og skjátextar sem sýndir eru í þessari handbók geta litið
öðruvísi út en á sjálfri vörunni.
• COOLPIX S9300 er notuð fyrir skýringarmyndir og skjáefni í þessari handbók.
Skýringarmyndir fyrir bæði COOLPIX S9300 og COOLPIX S9200 eru gefnar ef þarf.
Þetta tákn merkir varúð og upplýsingar sem ætti að lesa áður
en myndavélin er notuð.
Þetta tákn merkir athugasemdir, upplýsingar sem ætti að lesa áður
en myndavélin er notuð.
Þessi tákn sýna að fjallað er um viðkomandi efni annars staðar;
E: „Uppflettikafli“, F: „Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá“
Inngangur
iii
Page 6
Lesið þetta fyrst
Upplýsingar og varúðarráðstafanir
Símenntun
Nikon styður „símenntun“ með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsíðum er
Inngangur
að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
• Fyrir notendur í Bandaríkjunu: http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum spurningum
(FAQ) og almennar ráðleggingar um stafræna ljósmyndun og myndbirtingu. Hugsanlega er hægt að
nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Farðu á svæðið hér fyrir neðan til
að fá upplýsingar um tengiliði:
http://imaging.nikon.com/
Notaðu eingöngu rafrænan aukabúnað frá Nikon
Nikon COOLPIX myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn
rafeindabúnaður. Einungis rafrænn aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður,
hleðslustraumbreytir og straumbreytar) er vottaður af Nikon til notkunar með þessari Nikon stafrænu
myndavél og er rétt hannaður og prófaður til þess að uppfylla kröfur um öryggi og virkni þessa
rafeindabúnaðar.
NOTKUN Á RAFEINDABÚNAÐI SEM ER EKKI FRÁ NIKON GETUR SKEMMT MYNDAVÉLINA OG KANN
AÐ ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
Notkun endurhlaðanlegra Li-ion rafhlaðna sem ekki eru með heilmyndarinnsigli Nikon gæti truflað
eðlilega notkun myndavélarinnar eða valdið því að rafhlöðurnar yfirhitni, það kvikni í þeim, þær
springi eða leki.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um
aukabúnað frá Nikon.
Heilmyndarinnsigli: Sýnir að þetta
tæki er viðurkennd vara frá Nikon.
Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en myndir af mikilvægum viðburðum eru teknar (eins og í brúðkaupum eða áður en farið er með
myndavélina í ferðalag) skaltu taka prufumynd til þess að ganga úr skugga um að myndavélin virki
eðlilega. Nikon ber enga ábyrgð á skemmdum eða tekjurýrnun sem bilun vörunnar getur leitt til.
Um Notendahandbókina
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi
neinn hluta þeirra skjala sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
• Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er
í þessum fylgiskjölum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
• Þótt allt hafi verið gert til þess að tryggja að upplýsingar í þessum fylgiskjölum séu réttar og
fullnægjandi eru ábendingar til umboðsaðila Nikon á þínum stað (heimilisfang veitt sér) um
villandi eða ónógar upplýsingar vel þegnar.
iv
Page 7
Lesið þetta fyrst
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna,
stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið refsivert gagnvart lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða endurgera
Ekki skal afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf gefin út
af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“. Fjölföldun eða
endurprentun peningaseðla, myntar eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð. Afritun
og endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er bönnuð, nema með
fyrirfram fengnu leyfi frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um
í lögum er bönnuð.
• Aðgát við tiltekin afrit og endurgerðir
Yfirvöld hafa gefið út viðvaranir varðandi afritun eða endurgerð á verðbréfum sem gefin eru út af
einkafyrirtækjum (hlutabréfum, víxlum, ávísunum, gjafabréfum o.s.frv.), farmiðum eða afsláttarmiðum,
nema þegar nauðsynlegur lágmarksfjöldi afrita er gefinn út til viðskiptanota í fyrirtæki. Ek ki skal heldur
afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfisskírteini sem opinberar stofnanir og lokaðir
hópar gefa út, nafnspjöld og miða, eins og aðgangsmiða eða matarmiða.
• Uppfylla skal höfundarréttartilkynningar
Afritun eða endurgerð hugverka sem varin eru með höfundarrétti, eins og bóka, málverka,
tréskurðarmynda, prentana, korta, teikninga, hreyfimynda og ljósmynda eru háð staðbundnum og
alþjóðlegum höfundarréttarlögum. Ekki skal nota þessa vöru í þeim tilgangi að gera ólögleg afrit eða
til þess að brjóta höfundarréttarlög.
Gagnageymslubúnaði fargað
Athuga skal að þegar myndum er eytt eða minniskort eða önnur gagnageymslutæki eru forsniðin
eyðast upprunalegu myndgögnin ekki með öllu. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur
verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á
persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja gögn sín gegn slíkri notkun.
Áður en gagnageymslutæki er fargað eða fengið öðrum, skal eyða öllum gögnum af því með til þess
gerðum hugbúnaði, eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með myndum sem innihalda engar
viðkvæmar upplýsingar (t.d. myndir þar sem ekkert sést nema himinninn). Gættu þess einnig að
skipta um allar myndir sem valdar eru með valkostinum Select an image (Velja mynd) í stillingunni
Welcome screen (Kveðjuskjár) (A100) . Gæta ska l þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslutæki
eru eyðilögð.
Í COOLPIX S9300 er farið með ferilgögnin sem eru vistuð á minniskortinu á sama hátt og önnur gögn.
Þú getur eytt óvistuðum ferilgögnum af minniskortinu með því að nota Create log (Stofna feril) → End log (Ljúka ferli) → Erase log (Eyða ferli).
Inngangur
v
Page 8
Öryggisatriði
Til þess að koma í veg fyrir tjón á Nikon búnaðinum eða meiðsli skaltu lesa vandlega
eftirfarandi öryggisatriði í heild sinni áður en búnaðurinn er notaður. Geymdu
þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir sem nota búnaðinn geta lesið þær.
Inngangur
Þetta tákn merkir viðvörun, upplýsingar sem ætti að lesa áður en þessi Nikon
búnaður er notaður til þess að koma í veg fyrir hugsanleg meiðsli.
VIÐVARANIR
Slökkva verður ef bilun kemur
upp
Ef reykur eða óvenjuleg lykt
berst frá myndavélinni eða
hleðslustraumbreytinum skal taka
hleðslustraumbreytinn úr sambandi og
fjarlægja rafhlöðuna tafarlaust og gæta
þess að brenna sig ekki. Sé notkun
haldið áfram getur það leitt til meiðsla.
Þegar búið er að aftengja eða fjarlægja
aflgjafann skal fara með búnaðinn til
viðurkennds þjónustuaðila Nikon til
skoðunar.
Ekki taka í sundur
Ef hlutir inni í myndavélinni eða
hleðslustraumbreytinum eru snertir
getur það leitt til meiðsla. Einungis
hæfir tæknimenn ættu að framkvæma
viðgerðir. Ef myndavélin eða
hleðslustraumbreytirinn brotna og
opnast vegna falls eða annars óhapps
skal fara með vöruna til skoðunar til
viðurkennds þjónustuaðila Nikon
þegar búið er að aftengja vöruna og/
eða fjarlægja rafhlöðuna.
Ekki skal nota myndavélina eða
hleðslustraumbreytinn nálægt
eldfimum lofttegundum
Sé myndavélin notuð nálægt eldfimum
lofttegundum, svo sem propangasi eða
bensíni, svo og eldfimum úða eða ryki
getur það valdið sprengingu eða
íkveikju.
Fara verður gætilega með
myndavélarólina
Ekki hengja ólina um hálsinn
á ungabarni eða barni.
Geymið þar sem börn ná ekki til
Geymið vörurnar ekki þar sem börn
ná til. Það gæti valdið meiðslum.
Sérstaklega skal þess gætt að smábörn
nái ekki að stinga rafhlöðunni eða
öðrum smáhlutum upp í munninn.
Ekki snerta myndavélina,
hleðslustraumbreytinn eða
straumbreytinn í lengri tíma
meðan kveikt er á tækjunum
eða þegar þau eru í notkun.
Hlutar tækjanna verða heitir. Ef tækin
eru látin vera í beinni snertingu við
húðina í lengri tíma getur það valdið
lághita bruna.
vi
Page 9
Öryggisatriði
Sýnið varúð þegar rafhlaðan
er meðhöndluð
Rafhlaðan getur lekið, ofhitnað eða
sprungið við ranga meðferð. Fylgið
eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar
rafhlaðan er meðhöndluð til notkunar
með vörunni:
• Slökkva verður á búnaðinum
áður en skipt er um rafhlöðu.
Ef hleðslustraumbreytirinn/
straumbreytirinn er notaður skal gæta
þess að hann sé ekki í sambandi.
• Eingöngu skal nota endurhlaðanlega
EN-EL12 Li-ion -rafhlöðu (fylgir). Hlaða
skal rafhlöðuna með því að setja hana
í myndavélina og tengja
hleðslustraumbreytinn. EH-69P (fylgir).
• Ekki hafa rafhlöðuna öfuga eða
á hvolfi þegar hún er sett í.
• Ekki taka rafhlöðuna í sundur eða
reyna að fjarlægja eða brjóta ytra
byrði hennar.
• Ekki láta rafhlöðuna komast í sner tingu
við eld eða mikinn hita.
• Ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt
vatni.
• Lokið hlíf yfir tengjum þegar rafhlaðan
er flutt. Ekki flytja eða geyma
rafhlöðuna með málmhlutum eins
og hálsmenum eða hárspennum.
• Hætta er á að rafhlaðan leki þegar
hún er að fullu tæmd. Til þess að
forðast skemmdir á búnaðinum skal
fjarlægja rafhlöðuna þegar engin
hleðsla er eftir.
• Hætta skal notkun rafhlöðunnar
tafarlaust ef vart verður við að
rafhlaðan hafi breyst, t.d. upplitast
eða beyglast.
Ef vökvi frá skemmdri rafhlöðu kemst
•
í snertingu við fatnað eða húð skal
hreinsa vökvann tafarlaust af með vatni.
• Berist vökvi úr rafhlöðu í augu skal
hreinsa þau strax með hreinu
rennandi vatni og leita læknis.
• Reynið ekki að hlaða einnota
rafhlöður.
Gerið eftirfarandi
varúðarráðstafanir þegar
hleðslustraumbreytirinn
er meðhöndlaður
• Halda skal tækinu þurru. Ef þess er
ekki gætt getur það valdið íkveikju
eða raflosti.
• Ryk á eða nálægt málmhlutum á
klónni á að þurrka burt með þurrum
klút. Áframhaldandi notkun getur
valdið eldsvoða.
• Ekki skal handleika klóna eða nálgast
hleðslustraumbreytinn í þrumuveðri.
Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki
fylgt getur það valdið raflosti.
• Ekki skal skemma USB-snúruna,
breyta henni eða beygja hana, setja
hana undir þunga hluti eða láta hana
komast í snertingu við hita eða eld.
Ef einangrunin skemmist og vírarnir
verða berskjaldaðir skal fara með
rafmagnssnúruna til viðurkennds
þjónustuaðila Nikon til skoðunar.
Ef þessum viðvörunum er ekki fylgt
gæti það leitt til íkveikju eða raflosts.
Inngangur
vii
Page 10
Öryggisatriði
• Ekki skal handleika klóna eða
hleðslustraumbreytinn með blautum
höndum. Ef þessari varúðarráðstöfun
er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Inngangur
• Ekki skal nota tækið með
ferðaumbreytum eða -straumbreytum
sem ætlaðir eru til að umbreyta úr
einni spennu í aðra eða með áriðlum
til að breyta úr jafnstraumi í riðstraum.
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt
getur það valdið því að varan
skemmist, hún ofhitni eða kvikni í.
Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks-og
úttakstengin skal eingöngu nota snúrur
sem fylgja eða eru seldar af Nikon til
þess að uppfylla kröfur reglugerða sem
varða vöruna.
Fara verður varlega með
alla hreyfanlega hluti
Gæta skal þess að fingur eða aðrir hlutir
klemmist ekki undir linsulokinu eða
öðrum hreyfanlegum hlutum.
Geisladiskar
Ekki skal spila geisladiskana sem fylgja
þessum búnaði í geislaspilara sem
ætlaður er fyrir hljómdiska. Ef slíkur
geisladiskur er spilaður í hljómtækjum
getur það valdið heyrnarskaða eða
skemmdum á tækjunum.
Sýna skal aðgát þegar flassið
er notað
Ef flassið er notað nálægt augum þess
sem mynd er tekin af getur það valdið
tímabundinni sjónskerðingu. Sérstök
aðgát skal höfð þegar teknar eru myndir
af ungabörnum, þá skal hafa flassið a.m.k.
einn metra frá myndefninu.
viii
Ekki skal nota flassið þannig
að flassglugginn snerti
manneskju eða hlut
Ef þess er ekki gætt getur það leitt
til bruna eða eldsvoða.
Forðast skal snertingu við
vökvakristal
Ef skjárinn brotnar skal forðast meiðsli af
völdum glerbrota og koma í veg fyrir að
vökvakristall úr skjánum komist í snertingu
við húð eða komist í augu eða munn.
Slökkva verður á búnaðinum
þegar þið eruð stödd í flugvél
eða á sjúkrahúsi
Slökktu á búnaðinum þegar þú ert
í flugvél í flugtaki eða lendingu. Áður en
þú ferð um borð í flugvél skaltu líka setja
GPS-ferilgagnaskráningaraðgerðina á
SLÖKKT (COOLPIX S9300). Fylgdu
leiðbeiningum sjúkrahússins ef þú notar
búnaðinn á sjúkrahúsi. Rafsegulbylgjur
sem myndavélin gefur frá sér geta truflað
rafræn kerfi flugvélarinnar eða búnað
sjúkrahússins.
Þrívíddarmyndir
Ekki skal horfa stöðugt í langan tíma
á þrívíddarmyndir sem teknar eru
með þessu tæki, hvort heldur sem
er í sjónvarpi, á tölvuskjá eða öðrum
slíkum skjá. Þegar um er að ræða börn
sem ekki eru með fullþroskað sjónkerfi
skal leita til barnalæknis eða
augnlæknis áður en notkun hefst
og fara eftir fyrirmælum þeirra.
Langvarandi skoðun þrívíddarmynda
getur valdið augnþreytu, ógleði eða
öðrum óþægindum. Hætta skal notkun
verði einhverra þessara einkenna vart
og leita læknis ef þörf krefur.
Page 11
Tilkynningar
Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu
ÁMINNINGAR
HÆTTA Á SPRENGINGU EF
RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ
RANGRI GERÐ.
FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM
SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta merki segir til um að
þessari vöru skuli fargað sér.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Þessari vöru skal farga sér
á viðeigandi sorp- og
endurvinnslustöðvum. Ekki má
fleygja henni með heimilisúrgangi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum
sem sjá um úrvinnslu sorps.
Með þessu tákni á
rafhlöðunni er gefið til kynna
að farga skuli henni
sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur
í Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem þær
eru merktar þessu tákni eða ekki,
verður að fara með á viðeigandi
söfnunarstöð. Ekki má farga
rafhlöðunni með heimilissorpi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum
sem sjá um úrvinnslu sorps.
Inngangur
ix
Page 12
<Mikilvægt> Athugasemdir um notkun GPS/rafræns áttavita (COOLPIX S9300 eingöngu)
● Athugasemdir um GPS/stafrænan áttavita
Áður en þú notar GPS-aðgerðina skaltu gæta þess að lesa
„NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN (COOLPIX S9300
eingöngu)“ (F7) og samþykkja skilmálana.
Inngangur
• Staðarupplýsingar (Point of Interest: POI) um Japan miðast við júní 2011;
staðarupplýsingar utan Japan miðast við september 2011.
Kortin og staðarupplýsingarnar verða ekki uppfærð.
• Kortin og staðarupplýsingarnar ætti aðeins að nota til leiðbeiningar.
● Athugasemdir um GPS/rafrænan áttavita
• Ekki skal nota GPS/rafræna áttavitann meðan bifreið er ekið.
Upplýsingar sem myndavélin gefur (svo sem um átt) skal einungis hafa til leiðbeiningar.
•
Þessar upplýsingar er ekki hægt að nota til leiðsagnar flugvél, bifreið eða fólki eða í
landmælingarverkefnum.
• Þegar þú notar myndavélina í fjallaklifri, fjallgöngum skaltu taka með þér annað kort,
leiðsagnartæki eða mælingartæki.
• Rafræni áttavitinn sést ekki þegar linsa myndavélarinnar snýr upp.
• Einstaklingur getur þekkst á myndum sem hafa verið teknar með staðarupplýsingum.
Því skal gæta varúðar þegar ljósmyndir eða hreyfimyndir sem eru teknar með
staðarupplýsingum eða GPS-ferilskrár eru afhentar þriðja aðila eða hlaðið upp á
Internetið þar sem almenningur getur skoðað þær.
Gættu þess að lesa örugglega
„Gagnageymslubúnaði fargað“ (Av).
● Þegar Record GPS data (Skrá GPS-gögn) í valmyndinni GPS options (GPSvalkostir) er On (Kveikt) og ferill er skráður með Create log (Stofna feril)
heldur GPS-aðgerðin áfram að virka þó að slökkt sé á myndavélinni.
•
Rafsegulbylgjur sem myndavélin gefur frá sér geta truflað rafræn kerfi flugvélar eða
lækningatæki. Þegar notkun myndavélarinnar er bönnuð í flugtaki eða lendingu
flugvéla eða á sjúkrahúsum skal stilla Record GPS data
(Skrá GPS-gögn) á Off
(Slökkt) og slökkva á myndavélinni.
● Myndavélin notuð í öðrum löndum
Áður en þú tekur myndavélina með GPS-aðgerðinni með þér til útlanda skaltu kanna
•
hjá ferðaskrifstofunni eða sendiráði viðkomandi lands hvort einhverjar takmarkanir eru
á notkun.
Til dæmis má ekki skrá ferla með staðsetningum án leyfis yfirvalda í Kína.
Stilltu Record GPS data
valkostir)
á Off (Slökkt).
(Skrá GPS-gögn) í valmyndinni GPS options (GPS-
• GPS virkar hugsanlega ekki rétt í Kína og á landamærum Kína og annarra landa
(miðað við september 2011).
x
Page 13
Efnisyfirlit
Inngangur .............................................................................................................................................. ii
Lesið þetta fyrst ..................................................................................................................................... ii
Yfirlit yfir innihald pakkans ............................................................................................................................... ii
Um þessa handbók.............................................................................................................................................. iii
Upplýsingar og varúðarráðstafanir ........................................................................................................... iv
Öryggisatriði .......................................................................................................................................... vi
VIÐVARANIR............................................................................................................................................................. vi
Tilkynningar ........................................................................................................................................... ix
<Mikilvægt> Athugasemdir um notkun GPS/rafræns áttavita
(COOLPIX S9300 eingöngu) .............................................................................................................. x
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir ............................................................................... 1
Skipt milli tökustillingar og myndskoðunarstillingar ...................................................................... 9
Notkun fjölvirku valskífunnar....................................................................................................................... 10
Notkun valmynda (d hnappurinn).................................................................................................... 11
Undirbúningur 3 Minniskort sett í ................................................................................................ 18
Innra minni og minniskort ............................................................................................................................ 19
Skref 3 Myndin römmuð inn ........................................................................................................... 26
Notkun aðdráttar................................................................................................................................................. 27
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin............................................................................................. 28
Birtingu mynda breytt ..................................................................................................................................... 31
Notkun flassins (flassstillingar) .................................................................................................................... 60
Notkun sjálftakarans.......................................................................................................................................... 63
Stilling á Brightness (Birta) (Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu)),
Vividness (Líf) og Hue (Litblær) (stillingasleði).................................................................................. 65
Birta stillt (leiðrétting á lýsingu).................................................................................................................. 68
Listi yfir sjálfgefnar stillingar.......................................................................................................................... 69
Myndastærðinni breytt (Image Mode (Myndastilling))......................................................... 71
Stillingar á Image mode (Myndastilling)
(myndastærð og -gæði).................................................................................................................................. 71
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis........................................................................... 73
Fókus stilltur á myndefnið ............................................................................................................... 74
Notkun andlitsgreiningar............................................................................................................................... 75
Myndir fluttar yfir á tölvu................................................................................................................................ 85
a Print order (Prentröð) (DPOF-prentröð búin til)............................................................... E43
b Slide show (Skyggnusýning)....................................................................................................... E46
d Protect (Verja)...................................................................................................................................... E47
AF assist (AF-aðstoð)................................................................................................................................ E75
Digital zoom (Stafrænn aðdráttur).................................................................................................. E76
Reset all (Endurstilla allt)........................................................................................................................ E84
Firmware version (Fastbúnaður)....................................................................................................... E88
Heiti á skrám og möppum....................................................................................................... E89
Snúðu að g (i) (aðdráttarstaða) til að auka
aðdrátt og f (h) (gleiðhornsstaða) til að
minnka aðdrátt.
Sjá nánari upplýsingar í „Notkun fjölvirku
valskífunnar“.
Kalla fram og fela valmyndina.11
Þegar ýtt er hálfa leið niður (þ.e. hætt
að ýta þegar örlítil fyrirstaða finnst):
Stillir fókus og lýsingu.
Þegar ýtt er alla leið: Smellir lokaranum.
Skoða myndir.
Eyða síðustu mynd sem var vistuð.32
Byrja og ljúka upptöku hreyfimyndar.88
27
10
28
9,
30
4
Page 23
Hlutar myndavélarinnar
Stýringar notaðar í myndskoðunarstillingu
StýringHeitiMeginaðgerðA
• Þegar slökkt er á myndavélinni er hægt
Myndskoð-
unarhnappur
Aðdráttarrofi
að kveikja á henni og fá hana upp í
myndskoðunarstillingu með því að ýta
á þennan hnapp og halda honum niðri.
• Skipta aftur yfir í tökustillingu.
•
Stækka myndina með því að snúa að
g(i
); birta smámyndir eða
dagatalsskjáinn með því að snúa að
f(h smámyndaskoðun).
• Stilla hljóðstyrk talskýringar og í spilun
hreyfimynda.
21
9
31
81,
92
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Fjölvirk valskífa
Hnappur til að
staðfesta
d hnappur
(til að opna
valmynd)
Eyðingar-
hnappur
Afsmellari
b hnappur
(e upptöku-
hnappur)
Sjá nánari upplýsingar í „Notkun fjölvirku
valskífunnar“.
• Birta stuðlaritið og tökuupplýsingar
eða fara aftur í myndskoðun á öllum
skjánum.
• Birta einstakar myndir myndaraðar
á öllum skjánum.
• Renna mynd sem er tekin með einfaldri
víðmynd eftir skjánum.
• Spila hreyfimyndir
• Skipta úr smámyndaskoðun eða
myndskoðun með aðdrætti í
myndskoðun á öllum skjánum.
Kalla fram og fela valmyndina.11
Eyða myndum.32
Skipta aftur yfir í tökustillingu.–
10
30
30,
E7
47
E4
92
31
5
Page 24
Hlutar myndavélarinnar
1/250
999
F3.5
29m 0s
29m 0s
1 14 0
999
9999
Skjárinn
• Upplýsingarnar sem birtast á skjánum við myndatöku og myndskoðun eru
breytilegar eftir stillingum myndavélarinnar og notkunarstöðu. Í sjálfgefnu
stillingunni eru upplýsingar birtar þegar kveikt er á myndavélinni og þegar hún
er notuð og hverfa eftir fáeinar sekúndur (þegar Photo info (Upplýsingar um
mynd) í Monitor settings (Skjástillingar) (A100) er stillt á Auto info
(Sjálfvirkar upplýsingar)).
Skipt milli tökustillingar og myndskoðunarstillingar
Myndavélin er með tvær aðgerðarstillingar: Tökustillingu, sem er notuð til að taka
myndir, og myndskoðunarstillingu, sem er notuð til að skoða myndir.
Ýttu á c hnappinn (myndskoðun) til að skipta milli tökustillingar og
myndskoðunarstillingar.
• Þegar myndskoðunarstilling er notuð er einnig hægt að skipta í tökustillingu
með því að ýta á afsmellarann eða á
TökustillingMyndskoðunarstilling
29m 0s
29m 0s
1140
Auto mode
b hnappinn (e upptökuhnappinn).
15:30
15/05/2012
15/05/2012
0004.JPG
0004.JPG
15:30
4 132
132
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
• Snúðu stilliskífunni og færðu tákn að merkinu til að velja mismunandi
tökustillingar (A24, 25).
C Myndir valdar til myndskoðunar
Hægt er að breyta myndskoðunarstillingunni eftir því hvaða myndir á að skoða. Sjá nánari
upplýsingar í „Vissar gerðir mynda valdar til skoðunar“ (A78).
9
Page 28
Grunnaðgerðir
4
132
000 4.JP G
15: 30
15/ 05/2 012
Velj
iðið að ofan*
Notkun fjölvirku valskífunnar
Stýrt er með því að snúa fjölvirku valskífunni, ýta upp (H), niður (I), til vinstri (J)
eða hægri (K) á fjölvirku valskífunni eða með því að ýta á k hnappinn.
• „Fjölvirka valskífan“ er einnig kölluð „fjölvirkur valtakki“ í þessari handbók.
Þegar tökustilling er notuð
Snúa til að velja valkost*
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Opna n
valmyndina (Selftimer (Sjálftakari))
(A63)
Opna D valmyndina (makróstilling) (A64)
* Þegar ýtt er upp eða niður er atriði einnig valið.
Þegar myndskoðunarstilling er notuð
Velja fyrri mynd1/
færa birta svæðið
þegar myndin er
stækkuð (A31).
Birta stuðlarit
og tökuupplýsingar (A30)/spila
hreyfimyndir (A92)
1
Einnig er hægt að velja fyrri eða næstu myndir með því að snúa fjölvirku valskífunni.
2
Þegar smámyndir eru birtar eða myndin er stækkuð skiptir þessi hnappur myndavélinni yfir
í myndskoðun á öllum skjánum.
2
Þegar valmyndir eru birtar
a atr
Velja atriðið til vinstri/
fara aftur í fyrri
skjámynd
Velja atriðið
að neðan*
* Einnig er hægt að velja atriðin að ofan eða neðan með því að snúa fjölvirku valskífunni.
Opna m valmyndina
(flassstilling) (A60)
Birta stillingasleðann
(A65)
Sýna o vísinn
(leiðrétting á lýsingu)
(A68)
Staðfesta val
Velja næstu mynd1/
færa birta svæðið
þegar myndin er
stækkuð (A31).
Velja atriðið til
hægri/fara í
undirvalmynd
(staðfesta val)
Staðfesta val
15/05/2012
15/05/2012
0004.JPG
0004.JPG
Shooting menu
Image mode
White balance
Metering
ISO sensitivity
AF area mode
Autofocus mode
Auto
15:30
15:30
4 132
132
10
Page 29
Grunnaðgerðir
29m 0s
1 14 0
132
000 4.JP G
15: 30
15/ 05/2 012
Notkun valmynda (d hnappurinn)
Þegar ýtt er á d hnappinn meðan tökuskjárinn eða myndskoðunarskjárinn er
birtur birtist valmynd gildandi stillingar. Þegar valmyndin birtist er hægt að breyta
ýmsum stillingum.
TökustillingMyndskoðunarstilling
15/05/2012
15/05/2012
0004.JPG
0004.JPG
15:30
15:30
29m 0s
29m 0s
1140
Shooting menu
Image mode
White balance
Metering
ISO sensitivity
AF area mode
Autofocus mode
TökuvalmyndMyndskoðunarvalmyndin
A flipi:
Sýnir stillingarnar sem hægt er að breyta
í núgildandi tökustillingu (A24). Það
fer eftir gildandi tökustillingu hvaða
flipatákn er birt.
D flipi:
Sýnir hreyfimyndatökustillingar.
z flipi (COOLPIX S9300 eingöngu):
Opnar valmyndina með GPS-valkostunum
(A97).
z flipi:
Birtir uppsetningarvalmyndina þar sem
hægt er að breyta almennum stillingum.
C Ef flipi er ekki birtur
Ef þú ýtir á d hnappinn og skjárinn sem gerir þér kleift að
breyta myndastillingu birtist skaltu ýta á J til að sýna flipana.
444 132
132
Playback menu
Quick retouch
D-Lighting
FliparFlipar
Skin softening
Filter eects
Print order
Slide show
Protect
N flipi:
Velur myndskoðunarstillinguna (A78).
c flipi:
Sýnir stillingarnar sem eru tiltækar fyrir
myndskoðunarstillinguna (A78).
z flipi (COOLPIX S9300 eingöngu):
Opnar valmyndina með GPS-valkostunum
(A97).
z flipi:
Birtir uppsetningarvalmyndina þar sem
hægt er að breyta almennum stillingum.
appelsínugulu rafhlöðukrækjunni
upp í þá átt sem örin bendir (1)
og ýttu rafhlöðunni alla leið
inn (2).
• Þegar rafhlöðunni hefur verið rétt
komið fyrir festir krækjan hana
á sínum stað.
B Rafhlaðan sett rétt í
Ef rafhlöðunni er stungið öfugri inn eða hún höfð á hvolfi getur það valdið
skemmdum á myndavélinni. Gakktu úr skugga um að rafhlaðan snúi rétt.
3 Lokaðu hlífinni yfir rafhlöðuhólfinu/
minniskortaraufinni.
• Hlaða skal rafhlöðuna fyrir fyrstu notkun eða þegar hún
er að tæmast (A16).
Rafhlöðukrækja
14
Page 33
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í
Rafhlaðan fjarlægð
Slökktu á myndavélinni (A21) og gakktu úr skugga
um að slökkt sé á straumljósinu og skjánum áður en þú
opnar hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
Til að taka rafhlöðuna út skaltu opna hlífina yfir
rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni og ýta
appelsínugulu rafhlöðukrækjunni í þá átt sem
sýnt er (1). Togaðu síðan rafhlöðuna beint út (2).
B Viðvörun um háan hita
Rétt eftir notkun geta myndavélin, rafhlaðan og minniskortið verið heit. Því þarf að gæta varúðar
þegar rafhlaðan eða minniskortið er fjarlægt.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
B Athugasemdir um rafhlöðuna
• Lestu og farðu eftir viðvörunum í „Öryggisatriði“ (Avi) áður en rafhlaðan er notuð.
• Lestu og farðu eftir viðvörunum í „Rafhlaðan“ (F3) áður en rafhlaðan er notuð.
15
Page 34
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin
1 Undirbúðu EH-69P hleðslustraumbreytinn sem fylgir.
Ef millistykki* fylgir myndavélinni skaltu setja það í samband
við innstunguna á hleðslustraumbreytinum. Ýttu vel þar til
millistykkið situr örugglega fast. Ef afli er beitt til að fjarlægja
millistykkið þegar það hefur verið tengt getur það skemmt
vöruna.
* Lögun millistykkisins getur verið breytileg eftir landinu
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
eða svæðinu þar sem myndavélin var keypt.
2 Gættu þess að rafhlaðan sé örugglega komin í myndavélina og tengdu
síðan myndavélina við hleðslustraumbreytinn í röðinni
• Hafðu slökkt á myndavélinni.
• Þegar snúran er tengd skaltu ganga úr skugga um að tengillinn snúi rétt. Ekki beita afli
þegar snúran er tengd við myndavélina. Ekki toga skakkt í snúruna þegar hún er tekin
úr sambandi.
Hleðsluvísir
1 til 3.
Rafmagnsinnstunga
USB-snúra UC-E6 (fylgir)
• Þegar hleðsla hefst blikkar hleðsluvísirinn hægt með grænum lit.
• Það tekur um þrjár klukkustundir og 50 mínútur að hlaða alveg tóma rafhlöðu.
• Þegar rafhlaðan er fullhlaðin slokknar á hleðsluvísinum.
• Sjá nánari upplýsingar í „Virkni hleðsluvísisins” (A17).
3 Taktu hleðslustraumbreytinn úr sambandi við rafmagnsinnstunguna
og aftengdu síðan USB-snúruna.
• Ekki er hægt að kveikja á myndavélinni þegar hún er tengd við rafmagnsinnstungu
gegnum hleðslustraumbreytinn.
16
Page 35
Virkni hleðsluvísisins
StaðaLýsin g
Blikkar hægt (grænn)Rafhlaðan hleður sig.
Slökkt
Blikkar hratt (grænn)
Rafhlaðan hleður sig ekki. Þegar hleðslu er lokið hættir
hleðsluvísirinn að blikka hægt og það slokknar á honum.
• Umhverfishitinn hentar ekki fyrir hleðslu. Hlaða skal rafhlöðuna
innanhúss við umhverfishita 5°C til 35°C.
• USB-snúran eða hleðslustraumbreytirinn er ekki rétt tengdur
eða vandamál er með rafhlöðuna. Taktu USB-snúruna úr
sambandi eða aftengdu hleðslustraumbreytinn og tengdu
hann rétt aftur eða skiptu um rafhlöðu.
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
B Athugasemdir um hleðslustraumbreytinn
• Lestu og farðu eftir viðvörunum í „Öryggisatriði“ (Avi) áður en hleðslustraumbreytirinn
er notaður.
• Lestu og farðu eftir viðvörunum í „Hleðslustraumbreytirinn“ (F4) áður en notkun hefst.
B Hleðsla gegnum tölvu eða með hleðslutæki
• Þú getur einnig hlaðið COOLPIX S9300/S9200 EN-EL12 Li-ion hleðslurafhlöðuna með því að tengja
myndavélina við tölvu (A82, A102).
• Hægt er að hlaða EN-EL12 án þess að nota myndavélina með því að nota MH-65 hleðslutæki
(fáanlegt sérstaklega; E91).
C Aflgjafi
• Þú getur tekið myndir og skoðað þær með því að nota EH-62F straumbreytinn (fáanlegur sérstaklega;
E91) til að knýja myndavélina með rafmagni úr innstungu.
• Notaðu ekki, undir neinum kringumstæðum, aðra gerð eða tegund straumbreytis en EH-62F. Ef
þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það valdið ofhitnun eða skemmdum á myndavélinni.
17
Page 36
Undirbúningur 3 Minniskort sett í
1 Gakktu úr skugga um að slökkt sé á straumljósinu
og skjánum og opnaðu hlífina á rafhlöðuhólfinu/
minniskortaraufinni.
• Gættu þess vel að slökkva á myndavélinni áður
en þú opnar hlífina.
2 Settu minniskortið í.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
• Renndu minniskortinu inn þar til það
smellur á sinn stað.
Minniskortarauf
B Minniskortið sett rétt í
Ef minniskortið er sett öfugt í eða á hvolfi
getur það skemmt myndavélina eða
minniskortið. Gakktu úr skugga um að
minniskortið snúi rétt.
3 Lokaðu hlífinni yfir rafhlöðuhólfinu/
minniskortaraufinni.
B Minniskort forsniðið
• Þegar þú setur minniskort sem hefur verið notað í öðru tæki í þessa myndavél í fyrsta sinn verður
þú að gæta þess að forsníða það með þessari myndavél.
• Öllum gögnum sem eru geymd á minniskorti er eytt fyrir fullt og allt þegar kortið er
forsniðið. Taktu því afrit af öllum gögnum sem þú vilt eiga áður en minniskortið er forsniðið.
• Til að forsníða minniskort setur þú kortið í myndavélina, ýtir á d hnappinn og velur Format
card (Forsníða kort) í uppsetningarvalmyndinni (A100).
B Athugasemd um minniskort
Sjá fylgiskjölin með minniskortinu, svo og „Minniskortin“ (F5) í „Umhirða varanna“.
18
Page 37
Undirbúningur 3 Minniskort sett í
Minniskort fjarlægð
Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að
slökkt sé á straumljósinu og skjánum áður en þú opnar
hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
Ýttu minniskortinu örlítið inn með fingri (1) til að skjóta
því út að hluta og dragðu það svo beint út (2).
B Viðvörun um háan hita
Rétt eftir notkun geta myndavélin, rafhlaðan og minniskortið verið heit. Því þarf að gæta varúðar
þegar rafhlaðan eða minniskortið er fjarlægt.
Innra minni og minniskort
Myndavélargögn, þar á meðal ljósmyndir og hreyfimyndir, er hægt að vista í innra
minni myndavélarinnar (COOLPIX S9300: um 26 MB; COOLPIX S9200: um 25 MB)
eða á minniskorti. Ef nota á innra minni myndavélarinnar við myndatöku og
myndskoðun þarf fyrst að fjarlægja minniskortið.
Samþykkt minniskort
Eftirfarandi Secure Digital (SD) minniskort hafa verið prófuð og samþykkt fyrir
notkun í þessari myndavél.
• Þegar hreyfimynd er tekin á minniskort er mælt með korti í SD-hraðaflokki
6 (Class 6) eða hraðvirkara. Ef sendingarhraði kortsins er lítill getur
hreyfimyndarupptakan endað óvænt.
SD-minniskortSDHC minniskort
SanDisk2 GB
TOSHIBA2 GB
Panasonic2 GB
Lexar-4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB 64 GB, 128 GB
1
Ef nota á kortalesara eða önnur svipuð tæki þarf fyrst að athuga hvort tækið
styður 2 GB kort.
2
SDHC-samhæft. Ef nota á kortalesara eða önnur svipuð tæki þarf fyrst að
athuga hvort tækið styður SDHC.
3
SDXC-samhæft. Ef nota á kortalesara eða önnur svipuð tæki þarf fyrst að
athuga hvort tækið styður SDXC.
1
1
1
4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB 64 GB
4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB 64 GB
4 GB, 8 GB, 12 GB,
16 GB, 32 GB
2
SDXC minniskort
48 GB, 64 GB
• Hafðu samband við framleiðanda til að fá upplýsingar um kortin hér
að framan.
3
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
19
Page 38
Skref 1 Kveikt á myndavélinni
29m 0s
1 14 0
1 Ýttu á aflrofann til þess að kveikja
á myndavélinni.
• Ef þú ert að kveikja á myndavélinni í fyrsta sinn,
sjá „Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt“
(A22).
• Linsan rennur út og það kviknar á skjánum.
2 Athugaðu stöðu rafhlöðunnar og hversu margar myndir eru eftir.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
Staða rafhlöðu
SkjátáknLýsing
bHleðslustaða há.
B
N
Battery exhausted.
(Rafhlaðan er tóm.)
Fjöldi mynda sem hægt er að taka í viðbót
Fjöldi mynda sem hægt er að taka er sýndur.
• Þegar minniskort er ekki í birtist C og myndir verða vistaðar í innra minninu
(COOLPIX S9300: um 26 MB; COOLPIX S9200: um 25 MB).
• Fjöldi þeirra mynda sem hægt er að vista veltur á geymslugetu sem eftir er í innra
minninu eða á minniskortinu og myndastillingu (A72).
• Fjöldi mynda sem eftir er og sýndur er á myndinni er annar en raunverulega gildið.
Hleðslustaða lág. Farðu að huga að endurhleðslu rafhlöðunnar
eða að skipta um rafhlöðu.
Ekki er hægt að taka myndir. Endurhladdu rafhlöðuna eða skiptu
um rafhlöðu.
Rafhlöðuvísir
29m 0s
29m 0s
1140
Fjöldi mynda sem hægt
er að taka í viðbót
20
Page 39
Skref 1 Kveikt á myndavélinni
444
0004.JPG
15:30
2012/05/15
1140
29m 0s
Blikk
Kveikt og slökkt á myndavélinni
• Þegar kveikt er á myndavélinni kviknar á straumljósinu (grænt) og síðan kviknar
á skjánum (þegar kviknar á skjánum slokknar á straumljósinu).
• Slökktu á myndavélinni með því að ýta á aflrofann. Það slokknar bæði á straumljósinu
og skjánum.
• Til að fá myndavélina upp í myndskoðunarstillingu er ýtt á
c hnappinn
(myndskoðun). Linsan rennur ekki út við þetta.
C Orkuspörunaraðgerð (Sjálfvirk slokknun)
Ef ekkert er gert í myndavélinni í smátíma slokknar á skjánum, myndavélin fer í biðstöðu og
straumljósið blikkar. Ef ekkert er síðan gert í þrjár mínútur í viðbót slokknar sjálfkrafa á myndavélinni.
Kveikt er aftur á skjánum í biðstöðu með annarri eftirfarandi aðgerða.
•
Ýta á aflrofann, afsmellarann, c hnappinn eða b hnappinn (e upptökuhnappinn).
• Snúa stilliskífunni.
ar
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
Ekkert gert.Ekkert gert.
15:30
15:30
2012/05/15
2012/05/15
0004.JPG
0004.JPG
29m 0s
29m 0s
4
1140
1140
3 mín
Myndavélin fer í
biðstöðu.
á myndavélinni.
• Tímanum sem má líða áður en myndavélin fer í biðstöðu er hægt að breyta með stillingunni Auto
off (Sjálfvirk slokknun) í uppsetningarvalmyndinni (A101).
• Sjálfgefið er að myndavélin fer í biðstöðu eftir um eina mínútu þegar verið er að nota myndatöku-
eða myndskoðunarstillingu.
• Ef valfrjálsi EH-62F straumbreytirinn er notaður fer myndavélin í biðstöðu eftir um 30 mínútur.
Þessari stillingu er ekki hægt að breyta.
Það slokknar
21
Page 40
Skref 1 Kveikt á myndavélinni
Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt
Tungumáls- og klukkustillingarskjáir birtast þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn.
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H
eða I til að velja rétta
tungumálið og ýttu á k
hnappinn.
2 Ýttu H eða I til að velja Ye s (Já) og ýttu á k
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
hnappinn.
3 Ýttu J eða K til að velja
heimatímabelti þitt (Time zone
(Tímabelti)) og ýttu á k
hnappinn.
• Sjá nánari upplýsingar í „Sumartími“
(A23).
4 Ýttu H eða I til að velja birtingarröð
dagsetningar og ýttu á k hnappinn eða K.
Fjölvirkur
valtakki
Language
Čeština
Dansk
Deutsch
English
Español
Ελληνικά
Cancel
Time zone and date
Choose time zone and
set date and time?
Yes
No
Cancel
London
Casablanca
Back
Date format
Year/Month/Day
Month/Day/Year
Day/Month/Year
5 Ýttu H, I, J eða K til að tilgreina dagsetningu
og tíma og ýttu á k hnappinn.
• Veldu atriði: Ýttu K eða J (valið í eftirfarandi röð:
D (dagur) ➝ M (mánuður) ➝ Y (ár) ➝ klukkustund ➝
mínúta).
• Þannig eru gildin stillt: Ýttu H eða I. Einnig er hægt að
snúa fjölvirka valtakkanum til þess að stilla dagsetningu
og tíma.
• Staðfestu árangurinn: Veldu mínútu og ýttu á k hnappinn eða K.
22
Date and time
D
15
1510
M
052012
Y
Edit
Page 41
Skref 1 Kveikt á myndavélinni
6 Ýttu H eða I til að velja Ye s (Já) og ýttu á k
hnappinn.
• Þegar stillingu er lokið dregst linsan út og tökuskjárinn
Date and time
15/05/2012
15:10
OK?
birtist.
Yes
No
Sumartími
Ef sumartími gildir skaltu ýta fjölvirka valtakkanum H til
að gera sumartímaaðgerðina virka og tilgreina um leið
svæðið í skrefi 3.
W
birtist efst á skjánum.
Ýttu I til að gera sumartímaaðgerðina óvirka.
London
Casablanca
Back
C Tungumálsstillingu og stillingu dagsetningar og tíma breytt
• Þú getur breytt þessum stillingum með stillingunum Language (Tungumál) og Time zone and
date (Tímabelti og dagsetning) í z uppsetningarvalmyndinni (A100).
• Í stillingunni Time zone (Tímabelti) undir Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) í z
uppsetningarvalmyndinni er klukku myndavélarinnar flýtt um eina klukkustund þegar sumartími
verður virkur og seinkað um eina þegar hann verður óvirkur. Þegar x áfangastaður er tilgreindur
reiknar myndavélin sjálfkrafa tímamuninn milli áfangastaðarins og w heimatímabeltisins og vistar
myndir með dag- og tímasetningu áfangastaðarins.
• Ef þú hættir án þess að tilgreina dagsetningu og tíma blikkar O þegar tökuskjárinn birtist. Notaðu
stillinguna Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) í uppsetningarvalmyndinni (A100) til
þess að stilla dagsetningu og tíma.
C Klukkurafhlaðan
• Klukka myndavélarinnar er knúin með vararafhlöðu sem er skilin frá aðalrafhlöðu myndavélarinnar.
• Vararafhlaðan hleðst á um tíu klukkustundum, þegar aðalrafhlaðan er í myndavélinni eða vélin er
tengd valfrjálsum straumbreyti, og getur geymt dagsetningu og tíma í marga daga.
• Ef vararafhlaða myndavélarinnar tæmist birtist stillingaskjár dag- og tímasetningar þegar kveikt er
á myndavélinni. Stilltu dagsetningu og tíma aftur. Sjá nánar skref 2 í „Skjátungumál, dagsetning og
klukka stillt“ (A22).
C Dagsetningar hafðar á myndum
• Stilltu dagsetningu og tíma áður en myndataka hefst.
• Þú getur sett dag- og tímasetningu myndatöku á myndir við töku með stillingunni Print date
(Dagsetning á myndum) í uppsetningarvalmyndinni (A100).
• Ef þú vilt prenta tökudagsetninguna án þess að nota stillinguna Print date (Dagsetning á
myndum) skaltu prenta með hugbúnaðinum ViewNX 2 (A83).
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
23
Page 42
Skref 2 Tökustilling valin
29m 0s
1 14 0
Snúðu stilliskífunni til að velja tökustillinguna.
• Hér á eftir er sýnt sem dæmi hvernig myndir eru teknar í A stillingu (sjálfvirkri).
Snúðu stilliskífunni á A.
Auto mode
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
• Myndavélin fer í A stillingu (sjálfvirka) og tökustillingartáknið breytist í A.
Tökustillingartákn
29m 0s
29m 0s
1140
• Sjá nánari upplýsingar í „Skjárinn“ (A6).
24
Page 43
Tiltækar tökustillingar
Skref 2 Tökustilling valin
u
stilling Brellur (A57)
Hægt er að beita brellum í myndatöku.
Sex mismunandi brellur bjóðast.
A stilling (sjálfvirk) (A36)
Myndataka með
grunnaðgerðum
myndavélarinnar. Hægt
er að breyta stillingum í
tökuvalmyndinni (A36)
eins og hentar
tökuaðstæðum og
myndinni sem á að taka.
Umhverfisstilling (A38)
Þegar einhver umhverfisstillinganna er valin eru myndir teknar með stillingum sem henta
sérstaklega því umhverfi.
• x (Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling)): Þegar þú rammar myndina inn
velur myndavélin sjálfkrafa bestu umhverfisstillingu fyrir einfalda töku.
• y (Umhverfi): Veldu rétta umhverfið úr 17 ólíkum gerðum umhverfis í valmyndinni.
Stillingar myndavélarinnar eru þá sjálfkrafa stilltar eins og best hentar umhverfinu sem
er valið.
- Til að velja umhverfi skaltu fyrst snúa stilliskífunni á y og ýta á d hnappinn.
Veldu rétta umhverfið með því að ýta H eða I og ýta síðan á k hnappinn.
• j (Night landscape (Landslag um nótt)): Fangar andblæ landslags að næturlagi.
• W (Backlighting (Baklýsing)): Flassið leiftrar til að hindra að baklýst myndefnið falli í
skugga eða hægt er að nota HDR-aðgerðina til að taka myndir í umhverfi með miklum
birtuskilum.
C Raðmyndatökustilling
(A53)
Taka myndaröð í
raðmyndatöku eða nota
BSS (besta mynd valin)
F Snjallandlitsmynd
(A50)
Myndavélin finnur
brosandi andlit og opnar
lokarann sjálfkrafa.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
C Aðgerðir sem mögulegt er að nota í tökustillingu
• Hægt er að stilla aðgerðir fjölvirka valtakkans, H (m), I (p), J (n) eða K (o).
Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum” (A59).
• Ýttu á d hnappinn til að birta valmyndina fyrir völdu tökustillinguna. Sjá nánari upplýsingar
um tiltækar stillingar fyrir gildandi tökustillingu í „Aðgerðir í myndatöku” (A35).
25
Page 44
Skref 3 Myndin römmuð inn
29m 0s
1 14 0
1 Mundaðu myndavélina.
• Haltu fingrunum, hári og öðrum hlutum frá linsunni,
flassinu, AF-aðstoðarljósinu og hljóðnemanum.
• Þegar flassið er notað þegar myndir eru teknar
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
í andlitsmyndarstefnu (lóðrétt) skaltu snúa
myndavélinni þannig að flassið sé yfir linsunni.
2 Rammaðu myndina inn.
• Þegar myndavélin finnur andlit er andlitið sýnt í tvöföldum
gulum ramma (fókussvæðið) (sjálfgefin stilling).
• Þegar myndavélin skynjar fleiri en eitt andlit birtist
tvöfaldur rammi utan um andlitið næst miðju rammans
og einfaldur rammi utan um hin andlitin.
• Þegar teknar eru myndir af öðru en fólki eða engin andlit
finnast er fókussvæðið ekki sýnt. Staðsettu aðalmyndefnið nálægt miðjum rammanum.
Flass (A60)
29m 0s
29m 0s
1140
C ISO-ljósnæmi
E (ISO-ljósnæmi, A6) kann að birtast á tökuskjánum. Þegar E birtist er ISO-ljósnæmið aukið
sjálfkrafa.
C Notkun þrífótar
• Mælt er með notkun þrífótar við eftirfarandi aðstæður til að forðast áhrif af hristingi myndavélarinnar:
- Þegar tekið er í dimmu umhverfi eða með flassstillingu (A61) á W (slökkt)
- Þegar tekið er með aðdrætti
• Ef taka á mynd með myndavélina tengda þrífæti þarf að stilla Vibration reduction
(Titringsjöfnun) í uppsetningarvalmyndinni (A100) á Off (Slökkt).
26
Page 45
Skref 3 Myndin römmuð inn
Notkun aðdráttar
Snúðu aðdráttarrofanum til þess að gera optískan aðdrátt
Minnka
aðdrátt
Auka
aðdrátt
virkan.
• Til að auka aðdrátt þannig að myndefnið fylli út stærra
svæði rammans skaltu snúa í átt að g (aðdráttarstaða).
• Til að minnka aðdrátt þannig að stærra svæði verði
sjáanlegt í rammanum skaltu snúa í átt að f
(gleiðhornsstaða).
• Þegar kveikt er á vélinni er aðdrátturinn
í hámarksgleiðhornsstöðu.
• Ef aðdráttarrofanum er snúið alla leið í aðra hvora áttina
er aðdrátturinn stilltur hratt en ef honum er snúið
í áföngum er aðdrátturinn stilltur hægt (nema við
upptöku hreyfimynda).
• Þegar aðdráttarrofanum er snúið birtist aðdráttarvísir
efst á skjánum.
Optískur
aðdráttur
Stafrænn
aðdráttur
Digital zoom (Stafrænn aðdráttur)
Þegar optískur aðdráttur er þegar í hámarki kviknar á stafrænum aðdrætti þegar
aðdráttarrofanum er snúið í átt að g (aðdráttarstaða).
Stafrænn aðdráttur getur stækkað myndefnið allt að 4× meira en hámarksstækkun
optíska aðdráttarins.
Optískur aðdráttur í hámarkiStafrænn aðdráttur virkur
• Þegar stafrænn aðdráttur er virkur verður myndefnið í miðju skjásins í fókus
án þess að virka fókussvæðið birtist.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
C Stafrænn aðdráttur og innreiknun
Ólíkt optíska aðdrættinum notar stafræni aðdrátturinn stafræna myndvinnslu, svokallaða innreiknun,
til að stækka myndir og það veldur því að gæði myndanna verða örlítið minni, en það fer eftir
myndastillingu (A71) og stækkun í stafræna aðdrættinum.V sýnir aðdráttarstöðuna þar sem innreiknun er beitt þegar ljósmyndir eru teknar. Þegar aðdráttur
er aukinn út yfir V stöðuna byrjar innreiknun og aðdráttarvísirinn verður einnig gulur.
V færist til hægri eftir því sem myndastærðin verður minni svo sjá má þá aðdráttarstöðu sem hægt
er að nota ti l að tak a ljósm yndir án þess að gæði minnki áður en tekið er með gildandi myndastillingu.
Ef stærð myndar er lítil
• Hægt er að gera stafrænan aðdrátt óvirkan með valkostinum Digital zoom (Stafrænn aðdráttur)
í uppsetningarvalmyndinni (A100).
27
Page 46
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin
1/2 50
F3. 5
F 3.5
1 /2 5 0
1 Ýttu afsmellaranum hálfa leið, þ.e. ýttu létt á hnappinn þar til þú finnur
fyrirstöðu.
• Myndavélin stillir fókus og lýsingu (lokarahraða og
ljósopsgildi) þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið.
Fókusinn og lýsingin haldast læst á meðan
afsmellaranum er haldið hálfa leið niðri.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
• Þegar andlit finnst:
Stillir fókusinn á andlitið sem tvöfaldur rammi er
um (fókussvæði) (sjá nánari upplýsingar í „Notkun
andlitsgreiningar“ (A75)). Þegar myndavélin hefur
fókusað á það verður tvöfaldi ramminn grænn.
• Þegar andlit finnst ekki:
Eru valin fókussvæðin (allt að níu) með myndefninu
sem er næst myndavélinni. Þegar myndefnið er í fókus
er fókussvæðið (virka fókussvæðið) grænt að lit (hámark
níu svæði).
• Þegar stafrænn aðdráttur er virkur sést fókussvæðið
ekki og myndefnið í miðju skjásins verður í fókus. Þegar
myndefnið er í fókus logar fókusvísirinn (
• Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið og fókussvæðið eða fókusvísirinn blikka rauð er
myndefnið úr fókus. Breyttu þá myndbyggingunni og ýttu afsmellaranum aftur niður
til hálfs.
• Ef afsmellaranum er ýtt hálfa leið þegar myndefnið er illa lýst getur kviknað á AF-
aðstoðarljósinu (A101).
2 Ýttu afsmellaranum alla leið.
• Lokarinn smellur og myndin er tekin.
• Ef þú beitir of miklu afli þegar þú ýtir afsmellaranum
niður getur það valdið því að myndavélin hristist
og myndin verði óskýr. Ýttu varlega á hnappinn.
A6) grænn.
1/250
1/250 F3.5
Lokarahraði
1/250
F3.5
Ljósopsgildi
F 3.5
28
Page 47
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin
B Athugasemd um vistun ljósmynda og hreyfimynda
Vísirinn sem sýnir fjölda mynda sem hægt er að taka eða hámarkslengd hreyfimyndar blikkar meðan
verið að vista ljósmyndir eða hreyfimynd. Gættu þess að opna ekki hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni eða fjarlægja rafhlöðuna eða minniskortið meðan vísir blikkar.
Það getur valdið því að gögn glatist eða myndavélin eða minniskortið skemmist.
B Sjálfvirkur fókus
Hugsanlega virkar sjálfvirkur fókus ekki eins og vonast er eftir við eftirfarandi kringumstæður.
Í undantekningartilvikum getur myndefnið verið úr fókus þó að fókussvæðið eða fókusvísirinn
séu græn.
• Myndefnið er mjög dimmt
• Hlutir með mjög mismunandi birtustigi eru innan umhverfisins (t.d. þegar sólin er á bak við
myndefnið og lætur það virðast mjög dökkt)
• Engin birtuskil eru milli myndefnis og umhverfis (t.d. þegar fyrirsæta í hvítri skyrtu stendur uppi
við hvítan vegg)
• Nokkrir hlutir eru mislangt frá myndavélinni (t.d. ef myndefnið er inni í búri)
• Myndefni endurtekur sig eftir sama mynstri (t.d. gluggatjöld eða byggingar með mörgum röðum
glugga sem eru eins í laginu o.s.frv.)
• Myndefnið er á miklum hraða
Við framangreindar kringumstæður skaltu prófa að ýta afsmellaranum hálfa leið niður til þess að stilla
fókusinn aftur nokkrum sinnum eða fókusa á annað myndefni í sömu fjarlægð frá myndavélinni og
nota fókuslæsingu (A76).
B Myndefnið er of nálægt myndavélinni.
Ef myndavélin getur ekki stillt fókusinn skaltu prófa makróstillingu eða umhverfisstillinguna
Close-up (Nærmynd) (A45).
C Til að missa örugglega ekki af mynd
Ef þú óttast að ná ekki mynd skaltu ýta afsmellaranum alla leið án þess að fara fyrst hálfa leið.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
C Flass
• Ef myndefnið er illa lýst sprettur flassið upp sjálfkrafa þegar
afsmellaranum er ýtt hálfa leið ef flassstillingin er sett á U
(sjálfvirk; sjálfgefin stilling). Flassið leiftrar þegar þú ýtir
afsmellaranum alla leið. Sjá nánari upplýsingar í „Notkun flassins
(flassstillingar)” (A60).
• Felldu flassið niður með því að ýta því varlega niður. Hafðu flassið
niðri þegar þú ert ekki að taka myndir.
C Nánari upplýsingar
Sjá nánari upplýsingar í „Fókus stilltur á myndefnið” (A74).
29
Page 48
Skref 5 Myndir skoðaðar
4
132
000 4.JP G
15: 30
15/ 05/2 012
1 Ýttu á c hnappinn
(myndskoðun).
• Þegar skipt er úr tökustillingu
í myndskoðunarstillingu birtist
síðasta vistaða mynd á öllum skjánum
í myndskoðunarstillingu.
Fjölvirkur valtakki
2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að skoða fyrri eða næstu myndir.
• Til að skoða fyrri myndir: H eða J
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
• Til að skoða næstu myndir: I eða K
• Einnig er hægt að snúa fjölvirka valtakkanum til þess að velja myndir.
• Ef skoða á myndir sem eru vistaðar í innra minninu þarf
að fjarlægja minniskortið. C sést innan hornklofa fyrir
15/05/2012
15/05/2012
0004.JPG
0004.JPG
framan „Númer gildandi myndar/heildarfjöldi mynda“
á myndskoðunarskjánum.
• Ýttu á c hnappinn eða afsmellarann eða b hnappinn
(e upptökuhnappinn) til að skipta aftur í tökustillingu.
Númer gildandi myndar/
heildarfjöldi mynda
c hnappur
(myndskoðun)
15:30
15:30
4 132
132
C Tökuupplýsingar birtar
Ýttu á k hnappinn í myndskoðun á öllum skjánum til að sýna
stuðlaritið og tökuupplýsingar (A8). Ýttu aftur á k hnappinn
til þess að fara aftur í myndskoðun á öllum skjánum.
C Myndir skoðaðar
• Myndum sem eru teknar með andlitsgreiningu (A75) eða gæludýragreiningu (A48) verður
sjálfkrafa snúið til samræmis við stefnu andlitsins þegar þær eru birtar í myndskoðun á öllum
skjánum.
• Hægt er að breyta snúningi myndar með Rotate image (Snúa mynd) í myndskoðunarvalmyndinni
(A80).
• Þegar myndir sem eru teknar með raðmyndatöku eru bir tar er farið með hverja röð mynda sem hóp
og aðeins „lykilmyndin” er birt (sjá nánari upplýsingar í „Birtingarkostir myndaraðar” (A81)). Þegar
lykilmynd myndaraðar er birt í myndskoðun á öllum skjánum skaltu ýta á k hnappinn til að birta
hverja mynd í röðinni sérstaklega. Til að birta aftur lykilmyndina eingöngu skaltu ýta fjölvirka
valtakkanum H.
• Myndir birtast hugsanlega örstutt með lítilli upplausn rétt eftir að skipt er í fyrri eða næstu mynd.
30
100NIKON
0004.JPG
1/250 F3.5
+1.0
ISO
1324
200
Page 49
Birtingu mynda breytt
4
132
000 4.JP G
15: 30
15/ 05/2 012
1
132
000 4.JP G
15: 30
15/ 05/2 012
Í myndskoðunarstillingu er hægt að breyta því hvernig
myndirnar eru birtar með því að snúa aðdráttarrofanum
að f (h)/g (i).
Aðdráttur í myndskoðun
15/05/2012
15/05/2012
0004.JPG
0004.JPG
15:30
15:30
g
(i)
Skref 5 Myndir skoðaðar
f
4 132
132
(h)
Myndin birtist á öllum skjánum
í myndskoðunarstillingu.
Myndin er skoðuð
með aðdrætti.
Myndhlutavísir
• Til að stilla aðdráttarhlutfallið skaltu snúa aðdráttarrofanum að f (h)/g (i).
Aðdrátturinn er aukinn allt að 10×.
• Til að skoða annað svæði í myndinni skaltu ýta fjölvirka valtakkanum H, I, Jeða K.
• Myndir teknar með andlitsgreiningu (A75) eða gæludýragreiningu (A48) eru
stækkaðar í miðju andlitsins sem fannst við töku. Ef myndavélin fann mörg andlit
þegar myndin var tekin skaltu nota H, I, J og K til að skipta milli andlita.
Breyttu aðdráttarhlutfallinu og ýttu á H, I, J eða K til að auka aðdrátt á svæði
þar sem ekki eru nein andlit.
• Þú getur skorið myndina og vistað sýnilegt svæði hennar sem sérstaka skrá
með því að ýta á d hnappinn (E22).
• Ýttu á k hnappinn til þess að fara aftur í myndskoðun á öllum skjánum.
Smámyndaskoðun, dagatalsskjár
15/05/2012
15/05/2012
15:30
15:30
0004.JPG
0004.JPG
Myndskoðun á öllum
skjánum
•
Þú getur skoðað margar myndir á einum skjá svo að auðvelt er að finna réttu myndina.
• Hægt er að breyta fjölda myndanna með því að snúa aðdráttarrofanum að
f (h)/g (i).
• Snúðu fjölvirka valtakkanum eða ýttu H, I, J eða K til að velja mynd og ýttu
síðan á k hnappinn til að birta myndina í myndskoðun á öllum skjánum.
• Þegar 72 myndir eru birtar skaltu snúa fjölvirka valtakkanum að f (h) til að
skipta í dagatalsskjáinn.
•
Í dagatalsskjástillingu skaltu snúa fjölvirka valtakkanum eða ýta H, I, J eða K til að velja
dagsetningu og ýta síðan á
k
hnappinn til að birta fyrstu myndina tekna þann dag.
21345
8910 11 1276
30 31
Dagatalsskjár
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
3
31
Page 50
Skref 6 Óþörfum myndum eytt
1 Ýttu á l hnappinn til þess að eyða
myndinni sem er á skjánum þessa
stundina.
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að
velja rétta eyðingaraðferð og ýttu á k
hnappinn.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
• Current image (Þessi mynd): Aðeins núgildandi mynd
er eytt. Ef lykilmynd raðar er valin er öllum myndum í
röðinni eytt.
• Erase selected images (Eyða völdum myndum):
Hægt er að velja og eyða mörgum myndum. Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir
á skjánum Eyða völdum myndum“ (A33).
• All images (Allar myndir): Öllum myndum er eytt.
• Ýttu á d hnappinn til að hætta án þess að eyða.
Delete
Current image
Erase selected images
All images
3 Ýttu H eða I til að velja Yes (Já) og ýttu á k
hnappinn.
• Þegar myndum hefur verið eytt er ekki hægt að
endurheimta þær.
• Ef þú vilt hætta við ýtir þú á H eða I til að velja No
(Nei) og ýtir á k hnappinn.
B Athugasemdir um eyðingu
• Þegar myndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær. Færðu mikilvægar myndir yfir
í tölvu áður en eytt er.
• Vörðum myndum (A80) er ekki hægt að eyða.
Erase 1 image?
Yes
No
C Myndum í myndaröð eytt
•
Þegar myndir eru teknar með raðmyndatöku er farið með hverja röð mynda sem hóp (myndaröð)
og aðeins „lykilmyndin” er birt í sjálfgefnu stillingunni (
• Þegar ýtt er á l hnappinn þegar lykilmynd er skoðuð er hægt að eyða öllum myndum í myndaröð
hennar (E8).
• Ef eyða á hverri mynd í myndaröðinni sérstaklega þarf, áður en ýtt er á l hnappinn, að ýta á k
hnappinn til að birta hverja mynd í röðinni sérstaklega.
E
7).
C Síðustu mynd sem var tekin eytt í tökustillingu
Í tökustillingu er ýtt á l hnappinn til þess að eyða nýjustu mynd sem var vistuð.
32
Page 51
Aðgerðir á skjánum Eyða völdum myndum
Skref 6 Óþörfum myndum eytt
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja
Erase selected images
mynd til að eyða og ýttu síðan á H til að kalla
fram y.
• Þú hættir við valið með því að ýta á I til að
fjarlægja y.
• Snúðu aðdráttarrofanum (A27) að g (i) til að skipta
yfir í myndskoðun á öllum skjánum eða f (h) til að
birta smámyndir.
Back
ON/OFF
2 Settu y við allar myndir sem á að eyða og ýttu síðan á k hnappinn
til að staðfesta valið.
• Staðfestingargluggi birtist. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum.
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
C Vissar gerðir mynda valdar til eyðingar
Þegar eftirlætismyndastilling, sjálfvirk flokkunarstilling eða listi eftir dagsetningu (A78) er notað
er hægt að eyða myndum í sama albúmi, flokki eða frá sama degi.
33
Page 52
34
Page 53
Aðgerðir í myndatöku
29m 0 s
11 4 0
38
29m9s
29m 0 s
11 4 0
Í þessum hluta er öllum tökustillingum myndavélarinnar lýst og þeim aðgerðum
sem bjóðast í hverri stillingu.
Með því að notfæra þér þessar upplýsingar lærir þú hvernig á að velja ólíkar
tökustillingar og að breyta stillingunum eftir tökuaðstæðum og þeirri gerð mynda
sem þú hyggst taka.
Auto mode
Shooting menu
Image mode
White balance
Metering
29m 0s
29m 0s
1140
ISO sensitivity
AF area mode
Autofocus mode
Aðgerðir í myndatöku
29m 0s
29m 0s
29m 9s
1140
38
Auto
35
Page 54
Aðgerðir í myndatöku
A stilling (Sjálfvirk)
Myndataka með grunnaðgerðum myndavélarinnar.
Hægt er að breyta stillingum í tökuvalmyndinni (A36)
eins og hentar tökuaðstæðum og myndinni sem á að
taka.
• Fókussvæðið fyrir sjálfvirkan fókus er háð stillingunni
á AF-area mode (AF-svæðisstilling) (A37) sem er
hægt að velja á A flipanum þegar ýtt hefur verið á d hnappinn.
• Þegar AF-area mode (AF-svæðisstilling) er stillt á Face priority (Andlitsstilling)
(sjálfgefin stilling) stillir myndavélin fókusinn sem hér segir:
- Myndavélin finnur andlit og stillir fókusinn á þau (sjá nánar í „Notkun
andlitsgreiningar” (A75)).
- Ef engin andlit finnast velur myndavélin sjálfkrafa fókussvæðin (allt að níu)
með myndefninu sem er næst myndavélinni. Þegar myndefnið er í fókus
Aðgerðir í myndatöku
er fókussvæðið (virka fókussvæðið) grænt að lit (hámark níu svæði).
A (sjálfvirkum) stillingum breytt
• Sjá í „Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum“ (A59) nánari
upplýsingar um flassstillingu (A60), sjálftakara (A63), makróstillingu (A64)
og stillingasleðann (o birta (leiðrétting á lýsingu), G líf, F litblær) (A65).
• Sjá nánari upplýsingar í „Valkostir sem bjóðast í tökuvalmyndinni (A stilling
(sjálfvirk))“ (hér að neðan) um aðgerðir sem hægt er að stilla með d
hnappnum.
Valkostir sem bjóðast í tökuvalmyndinni
(A stilling (sjálfvirk))
Í A stillingu (sjálfvirkri) er hægt að breyta eftirfarandi valkostastillingum.
Velja A stillingu (sjálfvirka) M d hnappurinn M A flipinn (A11)
• Sömu valkosti er hægt að stilla í
raðmyndatökustillingu (A53). Stillingar annarra
valkosta en Continuous (Raðmyndataka) eru einnig
notaðar í A stillingu (sjálfvirkri) og stillingarnar eru
vistaðar í minni myndavélarinnar þó að slökkt sé á
henni.
36
Shooting menu
Image mode
White balance
Metering
ISO sensitivity
AF area mode
Autofocus mode
Page 55
A
stilling (Sjálfvirk)
ValkosturLýsin gA
Image mode
(Myndastilling)
White balance
(Hvítjöfnun)
Metering
(Ljósmæling)
ISO sensitivity (ISOljósnæmi)
AF-area mode (AFsvæðisstilling)
Autofocus mode
(Sjálfvirkur fókus)
Stilla samsetningu myndastærðar og myndgæða sem
á að vista myndir í (A71). Sjálfgefna stillingin er P 4608×3456. Þessi stilling er einnig notuð í öðrum
tökustillingum.
Leiðrétta liti í myndinni svo að þeir verði líkari því sem
augað sér. Þótt hægt sé að nota Auto (Sjálfvirkt) (sjálfgefin
stilling) við flestar kringumstæður geturðu notað
hvítjöfnunarstillingu sem löguð er að skýjafari eða tiltekinni
gerð ljósgjafa til að útkoman verði nákvæmari ef hún er ekki
fullnægjandi með sjálfgildum.
• Þegar aðrar hvítjöfnunarstillingar en Auto (Sjálfvirkt) eða
Flash (Flass) eru notaðar skaltu stilla flassið (A60) á W
(slökkt).
Velja aðferðina sem myndavélin notar við að mæla birtu
myndefnisins. Myndavélin stillir lýsinguna, sem er
samsetning lokarahraða og ljósopsgildis, samkvæmt
birtumælingunni. Sjálfgefna stillingin er Matrix (Fylki).
Með meira ISO-ljósnæmi getur þú tekið myndir af dimmari
myndefnum. Auk þess er hægt, jafnvel þegar myndefni er
með svipuðu birtustigi, að taka myndir á meiri lokarahraða
og hægt er að draga úr óskýrleika vegna hristings
myndavélarinnar og hreyfingar myndefnisins. Þegar ISOljósnæmi er stillt á Auto (Sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) stillir
myndavélin ISO-ljósnæmið sjálfkrafa.
• Í stillingunni Auto (Sjálfvirkt) er E (A26) birt á
tökuskjánum þegar ISO-ljósnæmi er sjálfkrafa aukið.
Veldu hvernig fókussvæðið er ákveðið, Face priority
(Andlitsstilling) (sjálfgefin stilling), Auto (Sjálfvirkt), Manual
(Handvirkt), Center (Miðjusvæði) eða Subject tracking
(Eltifókus á myndefni).
Þegar Single AF (Stakur AF) (sjálfgefin stilling) er valið stillir
myndavélin aðeins fókusinn þegar afsmellaranum er ýtt
niður til hálfs. Þegar Full-time AF (Sífellt stilltur AF) er valið
stillir myndavélin fókusinn þó að afsmellaranum sé ekki ýtt
hálfa leið. Hugsanlega heyrist hljóð frá fókusvirkni
myndavélarinnar.
71
E33
E35
E36
E37
E40
Aðgerðir í myndatöku
C Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Þessa aðgerð er ekki hægt að nota með vissum aðgerðum (A73).
37
Page 56
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
Þegar eitt eftirfarandi umhverfi er valið með stilliskífunni eða umhverfisvalmyndinni
eru myndir teknar með þeim stillingum sem henta því umhverfi.
x (Scene auto selector
(Sjálfvirk
umhverfisstilling)) (A39)
Þegar þú rammar myndina
inn velur myndavélin
sjálfkrafa bestu
j Night landscape (Landslag
um nótt) (A40)W Backlighting (Baklýsing)
(A41)
Snúðu stilliskífunni á j eða W
og taktu myndir.
umhverfisstillingu
fyrir einfalda töku.
y (Umhverfi)
Aðgerðir í myndatöku
Ýttu á d hnappinn til að sýna umhverfisvalmyndina og velja eitthvert tökuumhverfi
af eftirfarandi.
Portrait (Andlitsmynd) (sjálfgefin stilling)
b
(A42)
k Close-up (Nærmynd) (A45)
c Landscape (Landslag) (A42)u Food (Matur) (A45)
d Sports (Íþróttir) (A42)l Museum (Safn) (A46)
e Night portrait (Næturmynd) (A43)m
f Party/indoor (Veisla/innandyra) (A44) n
Z Beach (Strönd) (A44)V
z
Snow (Snjór) (A44)
h Sunset (Sólarlag) (A44)
Fireworks show (Flugeldasýning) (A46)
Black and white copy (Svarthvít
mynd) (A46)
Easy panorama (Einföld víðmynd)
(A47)
O
Pet portrait (Gæludýramynd) (A48)
3D photography (3D-ljósmyndun)
s
(A49)
i Dusk/dawn (Rökkur/dögun) (A44)
Scene menu
Portrait
Landscape
Sports
Night portrait
Party/indoor
Beach
Snow
C Skoða lýsingu (Hjálp) á hverju umhverfi
Veldu rétta umhverfið í umhverfisvalmyndinni og snúðu aðdráttarrofanum (A4) að g (j) til að
skoða lýsingu á því umhverfi (hjálp). Snúðu aðdráttarrofanum aftur að g (j) til þess að snúa aftur
í upprunalegu skjámyndina.
38
Page 57
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
Umhverfisstillingum breytt
• „Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum” (A59) fara eftir
umhverfisstillingu. Sjá nánari upplýsingar í „Listi yfir sjálfgefnar stillingar” (A69).
• Stillingar sem hægt er að tilgreina með
d hnappnum: Samsetning
myndastærðar og myndgæða (Myndastilling) (A71) (nema í Easy panorama
(Einföld víðmynd) og 3D photography (3D-ljósmyndun)).
Einkenni hvers umhverfis
• Mælt er með notkun þrífótar þar sem umhverfi er einkennt með O. Stilltu
Vibration reduction (Titringsjöfnun) í uppsetningarvalmyndinni (A100) á
Off (Slökkt) þegar þú notar þrífót til að koma í veg fyrir hristing myndavélarinnar.
x Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling)
Þegar þú rammar myndina inn velur myndavélin sjálfkrafa bestu umhverfisstillingu fyrir
einfalda töku.
e: Portrait (Andlitsmynd), f: Landscape (Landslag), h: Night portrait (Næturmynd),
g: Night landscape (Landslag um nótt), i: Close-up (Nærmynd), j: Backlighting (Baklýsing), d: Annað umhverfi
• Þegar myndavélin velur sjálfkrafa umhverfisstillingu breytist táknið fyrir tökustillingu
í táknið fyrir þá umhverfisstillingu sem valin er.
• Myndavélin velur sjálfkrafa fókussvæðið fyrir sjálfvirkan fókus eins og hæfir
myndbyggingunni. Myndavélin finnur andlit og stillir fókusinn á þau (sjá nánar í „Notkun
andlitsgreiningar“ (A75)).
• Það getur farið eftir tökuaðstæðum hvort myndavélin velur þá umhverfisstillingu sem
óskað er. Ef það bregst skaltu skipta í stillinguna A (sjálfvirk) (A24) eða velja æskilega
umhverfisstillingu handvirkt.
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
Aðgerðir í myndatöku
C Ef landslag um nótt eða næturmynd er valið þegar tekið er í sjálfvirkri
umhverfisstillingu
• Ef myndavélin skiptir í g (Night landscape (Landslag um nótt)) slokknar á flassinu (W (slökkt))
óháð tilgreindri flassstillingu og myndavélin tekur eina mynd á litlum lokarahraða.
• Ef myndavélin skiptir í h (Night portrait (Næturmynd)) skiptir flassstillingin í hæga samstillingu
með lagfæringu á rauðum augum og myndavélin tekur eina mynd á litlum lokarahraða.
39
Page 58
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
j Night landscape (Landslag um nótt)
Notaðu þessa stillingu til að fanga blæ landslags að næturlagi.
Ýttu á d hnappinn til að velja Hand-held (Fríhendis) eða
Tripod (Þrífótur) í Night landscape (Landslag um nótt).
• Hand-held (Fríhendis) (sjálfgefin stilling): Þannig getur þú tekið myndir með lágmarks
hristingi og suði í myndavélinni, jafnvel þótt þú haldir á henni.
- Táknið Y birtist á tökuskjánum.
- Þegar táknið j efst til vinstri á skjánum logar grænt og afsmellaranum er ýtt alla leið eru
myndir teknar stöðugt og myndavélin sameinar þessar myndir til að vista eina mynd.
- Þegar þú hefur ýtt afsmellaranum alla leið niður skaltu halda myndavélinni stöðugri án
þess að hreyfa hana þar til kyrrmynd birtist. Þegar mynd hefur verið tekin skaltu ekki
slökkva á myndavélinni áður en skjárinn skiptir yfir í tökuskjáinn.
- Sýnilega hornið (myndsvæðið) sem sést í vistuðu myndinni verður þrengra en það sem
Aðgerðir í myndatöku
sést á skjánum við töku.
• Tripod (Þrífótur): Veldu þessa stillingu þegar myndavélinni er haldið kyrri, til dæmis með
þrífæti.
- Táknið Z birtist á tökuskjánum.
- Vibration reduction (Titringsjöfnun) (A101) er sjálfkrafa stillt á Off (Slökkt) óháð
valkostinum sem er valinn í uppsetningarvalmyndinni.
- Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka eina mynd á litlum lokarahraða.
• Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið loga fókussvæðið eða fókusvísirinn (A6) alltaf
græn.
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
40
Page 59
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
o Backlighting (Baklýsing)
Notað þegar ljósgjafinn er bak við myndefnið og myndar skugga þannig að smáatriði sjást
ekki.
Ýttu á d hnappinn til að tilgreina hvort vista eigi mynd með HDR-myndbyggingu
(myndbyggingu með hátt styrkleikasvið) með stillingunni HDR Backlighting (Baklýsing)
eða ekki.
• Þegar HDR er stillt á Off (Slökkt) (sjálfgefin stilling): Flassið
leiftrar til að hindra að baklýst myndefnið falli í skugga.
- Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
- Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka eina mynd.
• Þegar HDR er stillt á On (Kveikt): Notaðu þetta til að taka
myndir með mjög björtum og dimmum svæðum í sama
ramma.
- Táknið P birtist á tökuskjánum.
- Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
- Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið tekur myndavélin
stöðugt myndir og vistar eftirfarandi tvær myndir.
- Samsetta mynd án HDR
- HDR-samsetta mynd (smáatriði eru skýrð á lýstum svæðum og í skuggum)
- Seinni myndin sem er vistuð er HDR-samsett mynd. Ef aðeins er nægt minni til að vista
eina mynd er mynd unnin með D-Lighting (A80) við töku, þar sem dökk svæði
myndarinnar eru leiðrétt, eina myndin sem er vistuð.
- Þegar þú hefur ýtt afsmellaranum alla leið niður skaltu halda myndavélinni stöðugri án
þess að hreyfa hana þar til kyrrmynd birtist. Þegar mynd hefur verið tekin skaltu ekki
slökkva á myndavélinni áður en skjárinn skiptir yfir í tökuskjáinn.
- Sýnilega hornið (myndsvæðið) sem sést í vistuðu myndinni verður þrengra en það sem
sést á skjánum við töku.
- Mælt er með að nota þrífót. Stilltu Vibration reduction (Titringsjöfnun) í
uppsetningarvalmyndinni (A100) á Off (Slökkt) þegar þú notar þrífót til að koma í veg
fyrir hristing myndavélarinnar.
- Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
Aðgerðir í myndatöku
41
Page 60
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
yMb Portrait (Andlitsmynd)
Notaðu þessa stillingu fyrir andlitmyndir.
• Myndavélin finnur andlit og stillir fókusinn á þau (sjá nánar
í „Notkun andlitsgreiningar“ (A75)).
• Þegar húðmýkingaraðgerðin hefur gert húðina mýkri útlits
vistar myndavélin myndina (A52).
• Ef vélin greinir ekkert andlit stillir hún fókusinn á myndefnið
í miðju rammans.
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
y M c Landscape (Landslag)
Notaðu þessa stillingu til þess að taka líflegar myndir af
landslagi og byggingum.
• Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið loga fókussvæðið eða
fókusvísirinn (A6) alltaf græn.
Aðgerðir í myndatöku
yMd Sports (Íþróttir)
Notaðu þessa stillingu til að taka myndir af íþróttaviðburðum.
Myndavélin tekur röð ljósmynda svo að þú sérð hreyfingu
myndefnis í smáatriðum.
• Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
• Taktu röð mynda með því að halda afsmellaranum alveg
niðri. Teknar eru sex myndir á tíðninni um tveir rammar
á sekúndu (fps) (myndastilling er sett á P 4608×3456).
• Myndavélin stillir fókusinn á myndefnið þó að afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs.
Hugsanlega heyrist hljóð frá fókusvirkni myndavélarinnar.
• Fókus, lýsing og litblær eru fest í þeim gildum sem tilgreind eru fyrir fyrstu myndina
í hverri röð.
• Rammatíðni með raðmyndatöku getur lækkað, allt eftir myndastillingunni sem gildir,
stillingunni á myndastærð, minniskortinu sem er notað eða tökuaðstæðum.
42
Page 61
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
yMe Night portrait (Næturmynd)
Notaðu þessa stillingu á andlitsmyndir teknar við sólarlag eða
um kvöld. Flass er notað til að lýsa upp myndefnið en blær
bakgrunnsins er varðveittur.
Veldu Hand-held (Fríhendis) eða Trip od (Þrífótur) á skjánum
sem birtist þegar umhverfisstillingin e Night portrait
(Næturmynd) er valin.
•
Hand-held
- Táknið Y birtist á tökuskjánum.
- Þegar táknið e efst til vinstri á skjánum logar grænt og afsmellaranum er ýtt alla leið
- Þegar þú hefur ýtt afsmellaranum alla leið niður skaltu halda myndavélinni stöðugri án
- Ef myndefnið hreyfist meðan myndavélin tekur stöðugt getur myndin orðið bjöguð,
- Sýnilega hornið (myndsvæðið sem sést í rammanum) sem sést í vistuðu myndinni
•
Tri pod
til dæmis með þrífæti.
- Táknið Z birtist á tökuskjánum.
- Vibration reduction (Titringsjöfnun) (A101) er sjálfkrafa stillt á Off (Slökkt) óháð
- Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka eina mynd á litlum lokarahraða.
• Myndavélin finnur andlit og stillir fókusinn á þau (sjá nánar í „Notkun andlitsgreiningar“
(A75)).
• Þegar húðmýkingaraðgerðin hefur gert húðina mýkri útlits vistar myndavélin myndina
(A52).
• Ef vélin greinir ekkert andlit stillir hún fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
(Fríhendis):
eru myndir teknar stöðugt. Myndavélin sameinar þessar myndir til að vista eina mynd.
þess að hreyfa hana þar til kyrrmynd birtist. Þegar mynd hefur verið tekin skaltu ekki
slökkva á myndavélinni áður en skjárinn skiptir yfir í tökuskjáinn.
samfelldu myndirnar skarast eða myndin orðið óskýr.
verður þrengra en það sem sést á skjánum við töku.
(Þrífótur) (sjálfgefin stilling): Veldu þessa stillingu þegar myndavélinni er haldið kyrri,
valkostinum sem er valinn í uppsetningarvalmyndinni.
Aðgerðir í myndatöku
43
Page 62
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
yMf Party/indoor (Veisla/innandyra)
Vel fallið til að taka myndir í veislum. Nær vel áhrifum kertaljóss
og annarrar bakgrunnslýsingar innandyra.
• Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
• Þegar þú tekur í dimmu umhverfi skaltu halda myndavélinni
stöðugri til að forðast áhrif af hristingi. Ef taka á mynd með
myndavélina tengda þrífæti þarf að stilla Vibration
reduction (Titringsjöfnun) í uppsetningarvalmyndinni (A100) á Off (Slökkt).
y M Z Beach (Strönd)
Fangar birtuna sem stafar af myndefni eins og ströndum
eða glitrandi vatnsyfirborði.
• Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
Aðgerðir í myndatöku
yMz Snow (Snjór)
Fangar birtuna sem stafar af snjó í sólskini.
• Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
y M h Sunset (Sólarlag)
Varðveitir djúp litbrigði og litblæ sem sjá má við sólsetur
og sólarupprás.
• Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
y M i Dusk/dawn (Rökkur/dögun)
Varðveitir liti sem birtast í daufri skímunni rétt fyrir sólarupprás
og rétt eftir sólsetur.
• Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið loga fókussvæðið
eða fókusvísirinn (A6) alltaf græn
44
O
O
Page 63
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
114 0
29m 0s
y M k Close-up (Nærmynd)
Hentar til að taka myndir af blómum, skordýrum og öðrum
smáhlutum í mikilli nálægð.
• Kveikt er á Macro mode (Makróstilling) (A64) og
myndavélin stillir aðdráttinn sjálfkrafa í mestu nálægð við
myndefnið sem hægt er að taka mynd í.
• Þú getur fært til svæðið sem myndavélin getur stillt fókusinn
á. Ýttu á k hnappinn og snúðu fjölvirka valtakkanum eða ýttu H, I, J eða K til að færa
fókussvæðið. Til að breyta eftirfarandi stillingum ýtir þú á k hnappinn til að hætta
tímabundið við val á fókussvæði og breytir síðan hverri stillingu.
- Flassstilling
- Self-timer (Sjálftakari)
- Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu)
• Myndavélin stillir fókusinn þó að afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs. Hugsanlega
heyrist hljóð frá fókusvirkni myndavélarinnar.
y M u Food (Matur)
Notaðu þessa stillingu til að taka myndir af mat.
• Kveikt er á Macro mode (Makróstilling) (A64) og
myndavélin stillir aðdráttinn sjálfkrafa í mestu nálægð við
myndefnið sem hægt er að taka mynd í.
• Þú getur stillt litblæinn með því að ýta fjölvirka valtakkanum
H eða I. Litblæsstillingin er geymd í minni
myndavélarinnar jafnvel þótt slökkt sé á henni.
• Þú getur fært til svæðið sem myndavélin getur stillt fókusinn
á. Ýttu á k hnappinn og snúðu fjölvirka valtakkanum eða
ýttu H, I, J eða K til að færa fókussvæðið. Til að breyta
eftirfarandi stillingum ýtir þú á k hnappinn til að hætta
tímabundið við val á fókussvæði og breytir síðan hverri
stillingu.
- Hue (Litblær)
- Self-timer (Sjálftakari)
- Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu)
• Myndavélin stillir fókusinn þó að afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs. Hugsanlega
heyrist hljóð frá fókusvirkni myndavélarinnar.
29m 0s
29m 0s
1140
1140
Aðgerðir í myndatöku
45
Page 64
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
yMl Museum (Safn)
Til notkunar innandyra þar sem bannað er að taka myndir
með flassi (t.d. á listasöfnum og galleríum) eða við aðrar
kringumstæður þar sem þú vilt ekki nota flassið.
• Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
• Myndavélin tekur allt að tíu myndir meðan afsmellaranum
er haldið alveg niðri og skarpasta myndin í myndaröðinni er
sjálfkrafa valin og vistuð (BSS (Besta mynd valin) (A56)).
y M m Fireworks show (Flugeldasýning)
Notaður er hægur lokarahraði til þess að festa flugelda á mynd.
• Myndavélin stillir fókusinn á óendanleika.
• Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið logar fókusvísirinn
(A6) alltaf grænn.
Aðgerðir í myndatöku
• Aðeins er hægt að nota optísku aðdráttarstöðurnar fimm
sem sýndar eru hér til hægri. Þegar aðdráttarrofanum er
snúið stöðvast aðdráttur ekki í neinum öðrum stöðum en
þeim fimm sem eru tilgreindar (stafrænn aðdráttur er
tiltækur).
y M n Black and white copy (Svarthvít mynd)
Tekur skýra mynd af texta eða teikningu á hvítu spjaldi
eða á prenti.
• Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
• Þegar þú tekur mynd af nálægum hlut skaltu einnig nota
makróstillingu.
O
46
Page 65
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
yMV Easy panorama (Einföld víðmynd)
Tekur víðmyndir, sem hægt er að skoða í myndavélinni, með því að hreyfa myndavélina
í stefnuna sem víðmyndin á að vera í.
Þegar umhverfisstillingin V Easy panorama (Einföld víðmynd) er valin er hægt að velja
milli tökusviðanna Normal (180°) (Venjulegt (180°)) (sjálfgefin stilling) eða Wide (360°)
(Gleitt (360°)).
• Ýttu afsmellaranum alla leið og slepptu honum. Hreyfðu síðan myndavélina hægt lárétt.
Myndatökunni lýkur sjálfkrafa þegar tekið hefur verið á því sviði sem var valið.
• Þegar taka hefst stillir myndavélin fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
• Aðdrátturinn er festur í gleiðhornsstöðu.
• Birtu myndina sem tekin var með einfaldri víðmynd í myndskoðun á öllum skjánum og
ýttu á k hnappinn. Myndavélin lætur styttri hlið myndarinnar fylla út í skjáinn og rennir
myndinni sjálfkrafa eftir skjánum.
Sjá nánari upplýsingar í „Notkun Easy panorama (Einföld víðmynd)
(taka og myndskoðun)“ (E2).
Aðgerðir í myndatöku
B Athugasemd um prentun víðmynda
Þegar víðmyndir eru prentaðar geta prentarastillingarnar komið í veg fyrir að myndin prentist öll út.
Auk þess er ekki víst að prentarinn geti prentað myndirnar.
Nánari upplýsingar má fá í handbókinni með prentaranum eða á framköllunarstofum.
47
Page 66
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
yMO Pet portrait (Gæludýramynd)
Notaðu þessa stillingu til að taka myndir af köttum eða hundum.
• Veldu Single (Einföld) eða Continuous (Raðmyndataka) á
skjánum sem birtist þegar umhverfisstillingin O Pet portrait (Gæludýramynd) er valin.
- Single (Einföld): Ein mynd er tekin í einu.
- Continuous (Raðmyndataka) (sjálfgefin stilling): Þegar
myndavélin stillir fókusinn á andlitið sem hún greinir í
stillingunni Pet portrait auto release (Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari) (sjálfgefin
stilling) eru teknar þrjár myndir í röð (rammahraði með raðmyndatöku: um 1,9 rammar
á sekúndu með myndastillingu á P 4608×3456). Ef gæludýramynd með sjálfvirkum
lokara er ekki notuð eru teknar allt að sex myndir á tíðninni um 1,9 rammar á sekúndu
meðan afsmellaranum er haldið alveg niðri (með myndastillingu á P 4608×3456).
• Myndavélin finnur andlit hunds eða kattar og stillir fókusinn á það. Þegar myndefnið
er í fókus í sjálfgefnu stillingunni er lokaranum smellt sjálfkrafa (Pet portrait auto release
(Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari)).
• Allt að fimm andlit gæludýra eru greind samtímis. Ef fleiri en eitt andlit gæludýrs finnast
stillir myndavélin fókusinn á stærsta andlitið.
Aðgerðir í myndatöku
• Ef vélin greinir ekkert andlit skaltu ýta afsmellaranum hálfa leið til að stilla fókusinn
á myndefnið í miðju rammans.
• Ýttu fjölvirka valtakkanum J (n) til að breyta stillingum á sjálfvirkni afsmellara
í gæludýrastillingu.
- Pet portrait auto release (Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari) (sjálfgefin stilling): Þegar
myndavélin stillir fókusinn á andlit sem hún finnur er lokaranum smellt sjálfkrafa. Þegar
Pet portrait auto release (Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari) er valið birtist táknið d á
tökuskjánum.
- OFF: Ýttu á afsmellarann til að láta lokarann smella.
• Við eftirfarandi aðstæður er Pet portrait auto release (Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari)
sjálfkrafa skipt í OFF.
- Þegar raðmyndatökuröð með gæludýramynd, sjálfvirkum lokara er endurtekin fimm
sinnum
- Þegar lítið er eftir af innra minni eða minniskorti
Til að halda áfram að taka með gæludýramynd, sjálfvirkum lokara skaltu ýta fjölvirka
valtakkanum J (n) til að stilla aftur.
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
Við sumar kringumstæður, svo sem vegna fjarlægðar milli gæludýrs og myndavélar,
•
stefnunnar sem dýrin líta í og birtunnar á andlitunum, getur myndavélin hugsanlega ekki
fundið hund eða kött eða hún setur ramma um eitthvað annað en hund eða kött.
B Myndir teknar með gæludýragreiningu skoðaðar
• Við myndskoðun snýr myndavélin myndunum sjálfkrafa eftir stefnu gæludýrsandlitsins sem fannst
þegar myndin var tekin (nema ef myndir eru teknar með stillingunni Continuous (Raðmyndataka)
(A55)).
• Þegar aðdráttur er aukinn á mynd í myndskoðun á öllum skjánum með því að snúa
aðdráttarrofanum að g (i) er myndin stækkuð í miðju gæludýrsandlitsins sem fannst við töku
(A31) (nema ef myndir eru teknar með stillingunni Continuous (Raðmyndataka) (A55)).
48
Page 67
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)
yMs 3D photography (3D-ljósmyndun)
Notaðu þessa stillingu til að taka 3D-myndir sem hægt er að skoða þrívíðar í 3D-samhæfu
sjónvarpstæki eða á slíkum skjá. Myndavélin tekur eina mynd fyrir hvort auga til að líkja eftir þrívíðri
mynd.
Myndir teknar í þessari stillingu eru vistaðar með myndastillingunni m(myndastærð:
1920 x 1080 pixlar).
• Þegar þú hefur tekið fyrri myndina með því að ýta á afsmellarann skaltu færa myndavélina
lárétt til hægri svo að myndefnið sé í beinni línu við vísinn á skjánum. Myndavélin tekur
seinni myndina sjálfkrafa.
• Fókussvæðið sem myndavélin stillir fókusinn á er hægt að færa á önnur svæði en í miðju
rammans. Þú færir fókussvæðið með því að ýta á k hnappinn áður en þú tekur fyrri
myndina og snýrð síðan fjölvirka valtakkanum eða ýtir H, I, J eða K.
Til að ákveða eftirfarandi stillingar skaltu ýta á k til að hætta við stöðuna þar sem hægt
er að velja fókussvæði og tilgreina síðan hverja stillingu.
- Macro mode (Makróstilling)
- Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu)
• Þú getur ekki stillt aðdráttarstöðuna handan við 124 mm (jafngilt 35mm [135] sniði).
• Sýnilega hornið (sýnilega svæðið í rammanum) sem sést í vistuðu myndinni verður
þrengra en það sem sést á skjánum við töku.
• Myndavélin getur ekki tekið upp 3D-hreyfimyndir.
• Myndirnar tvær sem eru teknar eru vistaðar sem 3D-mynd (MPO-skrá) gerð úr vinstra-
og hægra auga-myndunum. Fyrri myndin (vinstra auga-myndin) er einnig vistuð sem
JPEG-skrá.
Sjá nánar í „Notkun 3D-ljósmyndunar“ (E5).
B Athugasemd um 3D-ljósmyndun
Hugsanlega getur myndavélin ekki tekið seinni myndina eða vistað myndirnar sem eru teknar. Ýmislegt
getur valdið því, svo sem hreyfing myndefnisins eða léleg lýsing eða lítil birtuskil í umhverfinu.
B Skoðun 3D-ljósmynda
• Ekki er hægt að skoða 3D-myndir í þrívídd á myndavélarskjánum. Vinstra auga-myndin ein er birt
ímyndskoðun.
• Ef skoða á 3D-myndir þarf 3D-samhæft sjónvarp eða skjá. 3D-myndir er hægt að skoða í þrívídd með
því að tengja myndavélina við 3D-samhæft sjónvarp eða skjá með 3D-samhæfri HDMI-snúru (A82).
• Þegar myndavélin er tengd með HDMI-snúru þarf að tilgreina eftirfarandi fyrir TV settings
(Sjónvarpsstillingar) í uppsetningarvalmyndinni (A100).
- HDMI: Auto (Sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) eða 1080i
- HDMI 3D output (HDMI 3D-birting): On (Kveikt) (sjálfgefin stilling)
• Þegar myndavélin er tengd með HDMI-snúru fyrir myndskoðun getur það tekið nokkurn tíma að víxla
skjánum milli 3D-mynda og mynda sem eru ekki þrívíðar. Myndirnar sem eru skoðaðar í þrívídd er ekki
hægt að stækka.
• Sjá fylgigögnin með sjónvarpinu eða skjánum varðandi stillingar sjónvarpsins eða skjásins.
B Athugasemd um skoðun 3D-mynda
Langvarandi skoðun 3D-mynda á 3D-samhæfum skjá eða í sjónvarpi getur valdið óþægindum eins og
augnþreytu eða ógleði. Lestu leiðbeiningarnar með sjónvarpinu eða skjánum vandlega til að tryggja
rétta notkun.
Aðgerðir í myndatöku
49
Page 68
Smart Portrait Mode (Snjallandlitsmyndastilling) (myndir teknar af brosandi andlitum)
1/2 50
F3. 5
Ef myndavélin finnur brosandi andlit er lokaranum
smellt sjálfkrafa án þess að ýtt sé á afsmellarann
(Smile timer (Brosstilling)). Húðmýkingaraðgerðin
A52) gerir húðlit andlita mýkri.
(
1 Rammaðu inn myndina og bíddu þess
að fyrirsætan brosi.
• Þegar myndavélin finnur mannsandlit er andlitið sýnt
í tvöföldum gulum ramma (fókussvæðið). Þegar
myndavélin hefur stillt fókus á andlitið lýsir tvöfaldi
Aðgerðir í myndatöku
ramminn grænn andartak og fókusinn læsist.
• Myndavélin getur skynjað allt að þrjú andlit. Þegar
myndavélin skynjar fleiri en eitt andlit birtist tvöfaldur
rammi utan um andlitið næst miðju rammans og einfaldur rammi utan um hin andlitin.
• Ef myndavélin finnur að andlitið í tvöfalda rammanum brosir verður aðgerðin
Smile timer (Brosstilling) (A51) virk og lokaranum er sjálfkrafa smellt.
• Í hvert skipti sem lokarinn smellur er mynd tekin sjálfkrafa með andlits- og
brosgreiningu.
1/25
1/250 F3.5
F3.5
2 Töku lýkur.
• Til að ljúka sjálfvirkri töku með brosstillingu skaltu gera eitt af eftirfarandi.
- Slökkva á myndavélinni.
-Stilla Smile timer (Brosstilling) á Off (Slökkt).
- Snúa stilliskífunni til að skipta í aðra tökustillingu en F (Smart portrait
(Snjallandlitsmynd)).
B \Athugasemdir um snjallandlitsmyndastillingu
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
• Við sumar tökuaðstæður getur reynst erfitt að greina andlit og þá einnig brosandi andlit.
• Sjá nánari upplýsingar í „Athugasemdir um andlitsgreiningu“ (A75).
C Sjálfvirk slokknun í brosstillingu
Þegar Smile timer (Brosstilling) er notað verður sjálfvirk slokknun virk (A101) og það slokknar á
myndavélinni ef aðrar hvorar eftirfarandi aðstæður koma upp og ekkert er gert.
• Myndavélin finnur ekki nein andlit.
• Myndavélin finnur andlit en ekki bros.
C Þegar sjálftakaraljósið blikkar
Þegar myndavélin finnur andlit blikkar sjálftakaraljósið. Ljósið flöktir strax og lokaranum er smellt.
50
Page 69
Smart Portrait Mode (Snjallandlitsmyndastilling) (myndir teknar af brosandi andlitum)
C Lokaranum smellt handvirkt
Einnig er hægt að smella lokaranum með því að ýta á afsmellarann. Ef vélin greinir ekkert andlit stillir
hún fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
Snjallandlitsmyndastillingum breytt
• Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka
valtakkanum” (A59) um flassstillingu (A60), sjálftakara (A63) og leiðréttingu
á lýsingu (A68).
• Sjá nánari upplýsingar í „Valkostir sem bjóðast í snjallandlitsmyndavalmyndinni“
(hér að neðan) um aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum.
Valkostir sem bjóðast í snjallandlitsmyndavalmyndinni
Í snjallandlitsmyndastillingu er hægt að breyta eftirfarandi valkostastillingum.
Opna tökuskjáinn í snjallandlitsmyndastillingu M d hnappur M F flipi
Smart portrait
Image mode
Skin softening
Smile timer
Blink proof
ValkosturLýsin gA
Image mode
(Myndastilling)
Skin softening
(Mýking húðar)
Smile timer
(Brosstilling)
Blink proof
(Blikkprófun)
Hægt er að velja samsetningu myndastærðar og
myndgæða sem er notuð við vistun mynda (A71).
Sjálfgefna stillingin er P 4608×3456. Þessi stilling
er einnig notuð í öðrum tökustillingum.
Mýking húðar verður virk. Myndavélin gerir húð andlita mýkri
útlits áður en myndir eru vistaðar. Áhrif þessarar aðgerðar er
hægt að stilla. Sjálfgefna stillingin er
Þegar On (Kveikt) (sjálfgefin stilling) er valið finnur myndavélin
mannsandlit og smellir sjálfkrafa af þegar hún skynjar bros.
Ekki er hægt að nota sjálftakara með þessari aðgerð.
Þegar On (Kveikt) er valið smellir myndavélin lokaranum
tvisvar í hvert sinn sem mynd er tekin. Sú myndanna
tveggja þar sem fyrirsætan er með opin augun er vistuð.
Ekki er hægt að nota flass þegar On (Kveikt) er valið.
Sjálfgefna stillingin er Off (Slökkt).
Normal
(Venjuleg).
71
E41
E41
E42
Aðgerðir í myndatöku
C Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar tökustillingar er ekki hægt að nota með vissum aðgerðum (A73).
51
Page 70
Smart Portrait Mode (Snjallandlitsmyndastilling) (myndir teknar af brosandi andlitum)
Skin softening (Mýking húðar) notuð
Í eftirfarandi tökustillingum finnur myndavélin allt að þrjú mannsandlit þegar
lokarinn smellur og vinnur myndirnar þannig að húðlitur og áferð verði mýkri áður
en myndin er vistuð.
• x (Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling)) (A39), Portrait
(Andlitsmynd) (A42) eða Night portrait (Næturmynd) (A43)
í umhverfisstillingu
• Smart portrait (Snjallandlitsmynd) (A50)
Einnig er hægt að nota mýkingu húðar á vistaðar myndir (A80).
Aðgerðir í myndatöku
B Athugasemdir um mýkingu húðar
• Það getur tekið meiri tíma að vista myndir.
• Árangur af mýkingu húðar getur brugðist í sumum tökustillingum eða mýkingu húðar kann að
verða beitt á svæði í myndinni þar sem ekki eru nein andlit. Ef ekki næst viðunandi árangur skaltu
velja aðra tökustillingu eða stilla Skin softening (Mýking húðar) á Off (Slökkt) þegar
snjallandlitsmyndastilling er notuð og taka aftur.
• Ekki er hægt að stilla stig húðmýkingar þegar x (Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling)),
Portrait (Andlitsmynd) eða umhverfisstillingin Night portrait (Næturmynd) er notuð.
52
Page 71
Raðmyndatökustilling (samfelld taka)
1 14 0
Þessi stilling er notuð til að ná nákvæmri mynd af
myndefni á hreyfingu með því að taka samfellda
röð mynda.
1 Ýttu á d og staðfestu eða breyttu
stillingum í raðmyndatökuvalmyndinni.
• Sjá nánar í „Raðmyndatökuvalmyndin“ (A55).
• Ýttu á d hnappinn þegar búið er að breyta stillingum
og farðu aftur á tökuskjáinn.
Continuous
Image mode
White balance
Metering
Continuous
ISO sensitivity
AF area mode
Autofocus mode
2 Rammaðu myndefnið inn og smelltu af.
• Fókussvæðið er háð stillingunni á AF-area mode (AF-
svæðisstilling) (A37) sem er hægt að velja á A
flipanum þegar ýtt hefur verið á d hnappinn.
Ef AF-area mode (AF-svæðisstilling) er stillt á Face priority (Andlitsstilling) (sjálfgefin stilling) finnur
myndavélin andlit og stillir fókusinn á þau eða velur
sjálfkrafa fókussvæði (allt að níu) með myndefninu sem
er næst myndavélinni. (A28). (Sjá nánar í „Notkun andlitsgreiningar“ (A75).)
• Ýttu afsmellaranum hálfa leið til að læsa fókus og lýsingu.
• Þegar Continuous H (Raðmyndataka H), Continuous L (Raðmyndataka L), Preshooting cache (Tökubiðminni) eða BSS (Besta mynd valin) er valið í
raðmyndatökuvalmyndinni eru myndir teknar meðan afsmellaranum er haldið alveg
niðri.
• Þegar Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H: 120 fps), Continuous H: 60 fps
(Raðmyndataka H: 60 fps) eða Multi-shot 16 (Fjölmyndataka 16) er valið
í raðmyndatökuvalmyndinni er tekinn sá fjöldi mynda sem stillingin tilgreinir þegar
afsmellaranum er ýtt alla leið. Ekki þarf að halda afsmellaranum niðri.
• Stillingar á fókus, leiðréttingu á lýsingu og hvítjöfnun eru festar í þeim gildum sem eiga
við um fyrstu myndina í hverri röð.
• Þegar mynd hefur verið tekin fer myndavélin aftur í tökuskjáinn. Ef O er sýnt skaltu
ekki slökkva á myndavélinni.
Aðgerðir í myndatöku
29m 0s
1140
53
Page 72
Raðmyndatökustilling (samfelld taka)
C
B Athugasemdir um raðmyndatökustillingu
• Það getur tekið nokkurn tíma að vista myndirnar eftir töku. Tíminn sem það tekur að ljúka vistun
myndanna fer eftir fjölda þeirra, myndastillingunni, skrifhraða minniskortsins o.s.frv.
• Þegar ISO-ljósnæmi eykst getur komið fram suð í teknum myndum.
• Hraðinn í raðmyndatöku getur minnkað, allt eftir myndastillingu, gerð minniskortsins og
aðstæðum í myndatöku.
• Þegar Continuous (Raðmyndataka) er stillt á Pre-shooting cache (Tökubiðminni), Continuous
H: 120 fps (Raðmyndataka H: 120 fps), Continuous H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60 fps) eða
Multi-shot 16 (Fjölmyndataka 16) geta rákir eða breytingar á birtu eða litblæ komið fram
í myndum sem voru teknar undir ljósi sem blikkar ört, svo sem flúrljósi, kvikasilfurs- eða natríumljósi.
C Myndir teknar í raðmyndatökustillingu
Í hvert sinn sem myndir eru teknar með Continuous H (Raðmyndataka H), Continuous L
(Raðmyndataka L), Pre-shooting cache (Tökubiðminni), Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H:
120 fps) eða Continuous H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60 fps) eru þær vistaðar sem „myndaröð“
(E7).
Aðgerðir í myndatöku
Raðmyndatökustillingum breytt
• Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum (A59): makróstilling
(A64), stillingasleði (o birta (leiðrétting á lýsingu), G líf, F litblær) (A65)
• Aðgerðir sem hægt er að stilla með því að ýta á d hnappinn: Sjá „Valkostir
í raðmyndatökuvalmyndinni” (A55).
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar tökustillingar er ekki hægt að nota með vissum aðgerðum (A73).
54
Page 73
Raðmyndatökustilling (samfelld taka)
Valkostir í raðmyndatökuvalmyndinni
Hægt er að að velja gerð raðmyndatöku í raðmyndatökuvalmyndinni auk sömu
valkosta (A37) og eru tiltækir þegar A stilling (sjálfvirk) er notuð, svo sem
myndastillingu og hvítjöfnun.
Opna tökuskjáinn í raðmyndatökustillingu M d hnappur M V flipi
Um aðra valkosti en þá sem snerta
•
(Raðmyndataka), sjá „Valkostir sem bjóðast í
tökuvalmyndinni (
•
Stillingar annarra valkosta en
A
stilling (sjálfvirk))“ (A36).
(Raðmyndataka) eru einnig notaðar í A stillingu
(sjálfvirkri) og stillingarnar eru vistaðar í minni
myndavélarinnar þó að slökkt sé á henni.
Raðmyndataka (valkostir)
ValkosturLýsin g
k Continuous H
(Raðmyndataka H)
(sjálfgefin stilling)
m Continuous L
(Raðmyndataka L)
q Pre-shooting cache
(Tökubiðminni)
V n
Continuous H: 60 fps
(Raðmyndataka H:
60 fps)
V j Continuous H: 60 fps
(Raðmyndataka H:
60 fps)
Continuous
Continuous
Á meðan afsmellaranum er haldið alveg niðri eru myndir
teknar stöðugt með rammatíðni um 6,9 fps (þegar
myndastillingin er P 4608×3456).
Töku lýkur þegar afsmellaranum er sleppt eða sjö myndir
hafa verið teknar.
Á meðan afsmellaranum er haldið alveg niðri eru um sex
myndir teknar stöðugt með rammatíðni um 2 fps (þegar
myndastillingin er P 4608×3456). Töku lýkur þegar
afsmellaranum er sleppt.
Með tökubiðminni er auðvelt að fanga hárréttu
andartökin, með því að vista myndir áður en
afsmellaranum er ýtt alla leið. Myndataka með
tökubiðminni hefst þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið
niður og taka heldur áfram þegar honum er ýtt alla leið
(A56).
• Rammatíðni: allt að 10,6 rammar á sekúndu
• Fjöldi ramma: allt að 5 rammar (þar af allt að 2 rammar
teknir í tökubiðminni). Töku lýkur þegar afsmellaranum
er sleppt eða hámarksfjölda ramma er náð.
Í hvert sinn sem afsmellaranum er ýtt alla leið eru teknir
50 rammar á lokarahraðanum um 1/120 s eða hraðar.
Myndastærðin er fest á O (myndastærð:
640 × 480 pixlar).
Í hvert sinn sem afsmellaranum er ýtt alla leið eru teknir
25 rammar á lokarahraðanum um 1/60 s eða hraðar.
Myndastillingin er fest á M (myndastærð:
1280 × 960 pixlar).
Continuous
Image mode
White balance
Metering
Continuous
ISO sensitivity
AF area mode
Autofocus mode
Aðgerðir í myndatöku
55
Page 74
Raðmyndatökustilling (samfelld taka)
ValkosturLýsin g
Mælt er með „besta mynd valin“ þegar tekið er með slökkt
á flassinu eða aðdrætti eða þegar aðstæður eru þannig
að óvænt hreyfing getur gert myndir óskýrar.
D BSS (Best Shot Selector
(Besta mynd valin))
W Multi-shot 16
(Fjölmyndataka 16)
Aðgerðir í myndatöku
Myndavélin tekur allt að 10 myndir meðan afsmellaranum
er haldið alveg niðri og skarpasta myndin í myndaröðinni
er sjálfkrafa valin og vistuð.
BSS hentar best fyrir myndatöku af myndefni sem er ekki
á hreyfingu. BSS ber hugsanlega ekki tilætlaðan árangur
ef myndefnið hreyfist eða myndbyggingin breytist.
Í hvert sinn sem ýtt er á
afsmellarann tekur myndavélin
16 myndir með tíðni um 30 fps
og gerir úr þeim eina mynd.
• Myndastillingin er fest á L
(myndastærð: 2560 × 1920
pixlar).
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
C Tökubiðminni
Þegar Pre-shooting cache (Tökubiðminni) er valið hefst taka þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið
niður í 0,5 sekúndur eða lengur og myndir sem eru teknar áður en afsmellaranum er ýtt alla leið niður
eru vistaðar með myndum sem eru teknar eftir að afsmellaranum er ýtt alla leið niður. Hægt er að
vista eina til tvær myndir í tökubiðminninu.
Gildandi stilling tökubiðminnisins er sýnd með tákni við töku (A6). Táknið fyrir tökubiðminni logar
grænt þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Ýtt hálfa leiðÝtt alla leið
Myndir vistaðar með
því að ýta hálfa leið
• Ef fjöldi mynda sem hægt er að taka er minni en fimm er ekki hægt að vista myndir teknar með
tökubiðminninu. Áður en taka hefst skaltu því kanna hvort fimm eða fleiri myndir eru eftir.
Myndir vistaðar með því
að ýta alla leið
56
Page 75
Special effects mode (Brellur) (brellur notaðar í myndatöku)
Selective color
Low key
High key
High-contrast monochrome
Nostalgic sepia
Hægt er að beita brellum í myndatöku. Hægt er að velja eina af sex mismunandi
brellum.
Þú velur brellu með því að ýta á d hnappinn til að opna brelluvalmyndina.
Special eects
Image mode
Special effects
Special eects
Image mode
Special effects
Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans.
•
Special eects
Soft
Nostalgic sepia
High-contrast monochrome
High key
Low key
Selective color
Einkenni hverrar brellu
ValkosturLýsin g
O Soft (Mjúkt) (sjálfgefin
stilling)
P Nostalgic sepia
(Gamaldags brúnn blær)
F High-contrast monochrome
(Mikil birtuskil og einlitur)
G High key (Ljósblær)
H Low key (Dökkblær)
I Selective color (Valinn litur)
B Brellustillingar
Þegar Movie options (Hreyfimyndavalkostir) (A91) er stillt á h HS 120 fps (640×480) er ekki
hægt að velja Soft (Mjúkt) eða Nostalgic sepia (Gamaldags brúnn blær).
Óskýra alla myndina örlítið til að gefa henni mjúkan blæ.
Setja brúnan tón með litlum birtuskilum svo að myndin
líkist gamalli mynd.
Búa til svarthvíta mynd með greinilegum birtuskilum.
Gefa myndinni í heild bjartan litatón.
Gefa myndinni í heild dimman litatón.
Búa til svarthvíta mynd þar sem aðeins tilgreindur litur
verður eftir.
Aðgerðir í myndatöku
57
Page 76
Special effects mode (Brellur) (brellur notaðar í myndatöku)
Save
• Þegar stillt er á Selective color (Valinn litur) skaltu velja litinn
sem þú vilt halda af sleðanum með því að ýta H eða I. Til
að breyta eftirfarandi stillingum ýtir þú á k hnappinn til að
hætta tímabundið við val á lit og breytir síðan hverri stillingu.
- Flassstilling (A60)
- Self-timer (Sjálftakari) (A63)
- Macro mode (Makróstilling) (A64)
- Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu) (A68)
Ef snúa á aftur í valskjá lita skaltu ýta aftur á k hnappinn.
Sleði
Brellustillingum breytt
• Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka
valtakkanum“ (A59) um flassstillingu (A60), sjálftakara (A63) makróstillingu
(A64) og leiðréttingu á lýsingu (A68).
• Stillingar sem hægt er að tilgreina með d hnappnum: samsetning
myndastærðar og myndgæða (Image mode (Myndastilling)) (A71)
.
Aðgerðir í myndatöku
Save
Save
58
Page 77
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
0.0
Ýttu fjölvirka valtakkanum H (m), J (n), I (D) eða K (o) í töku til að stýra
eftirfarandi aðgerðum.
n Self-timer (Sjálftakari) (A63)
m Flassstilling (A60)
Self-timer
Auto
o Stillingasleði (A65)/
D Macro mode (Makróstilling) (A64)
Macro mode
Exposure compensation
(Leiðrétting á lýsingu) (A68)
0.0
0.0
Brightness (Exp. +/-)
Tiltækar aðgerðir
Tiltækar aðgerðir eru breytilegar eftir tökustillingunni eins og lýst er hér á eftir.
• Sjá nánari upplýsingar um sjálfgefnar stillingar í hverri tökustillingu í „Listi yfir
sjálfgefnar stillingar“ (A69).
AðgerðA
m Flassstilling (A60)w
n Self-timer (Sjálftakari) (A63)ww
Macro mode (Makróstilling)
D
(A64)
Stillingasleði
(o Brightness (Birta) (Exposure
compensation (leidretting a
lysingu))/GVividness (Líf)/
o
F Hue (Litblær) (A65)
Exposure compensation
(Leiðrétting á lýsingu) (A68)
1
Stillingin er breytileg eftir umhverfisstillingu. Sjá nánari upplýsingar í „Listi yfir sjálfgefnar
stillingar“ (A69).
2
Stillingin er breytileg eftir snjallandlitsmyndastillingunni. Sjá nánari upplýsingar í „Listi yfir
sjálfgefnar stillingar“ (A69).
x, y,
j, o
FVu
2
w
2
w-ww
1
w-w-
-w-w
Aðgerðir í myndatöku
-w
-w
59
Page 78
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
Notkun flassins (flassstillingar)
Hægt er að tilgreina flassstillingu sem hentar tökuaðstæðum.
1 Ýttu H (m flassstilling) á fjölvirka valtakkanum.
2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja réttu
k hnappinn.
Aðgerðir í myndatöku
stillinguna og ýttu á
• Sjá nánari upplýsingar í „Tiltækar flassstillingar“ (A61).
• Ef ekk i er ýtt á k hnappinn innan nokkurra sekúndna er
hætt við valið.
• Þegar U (sjálfvirkt) er notað er D birt í fáeinar
sekúndur, óháð stillingum á Photo info (Upplýsingar
um mynd) (A100).
3 Rammaðu myndefnið inn og taktu mynd.
• Flassvísirinn sýnir stöðu flassins þegar afsmellaranum
hefur verið ýtt niður til hálfs.
- Kveikt: Flassið leiftrar þegar þú ýtir afsmellaranum
- Leiftrar: Flassið hleður sig. Myndavélin getur ekki
- Slökkt: Ekki kviknar á flassinu þegar mynd er tekin.
• Ef lítið er eftir á rafhlöðunni slokknar á skjánum þegar
flassið er að hlaðast.
alla leið.
tekið myndir.
Auto
C Virkt svið flassins
Svið flassins er um 0,5 til 5,1 m í gleiðhornsstöðu og um 1,5 til 3,0 m í aðdráttarstöðu
(þegar ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) er stillt á Auto (Sjálfvirkt)).
60
Page 79
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
Flassið reist
Þegar þú ýtir afsmellaranum hálfa leið sprettur flassið sjálfkrafa upp ef skilyrði kalla
á myndatöku með flassi.
• Sjálfvirkt flass (U sjálfvirkt, V sjálfvirkt og
lagfæring á rauðum augum eða Y hæg
samstilling): Ef lýsing er dauf sprettur flassið
sjálfkrafa upp þegar afsmellaranum er ýtt hálfa
leið. Myndavélin fer eftir birtu myndefnisins og
stillingum sem eru notaðar í töku þegar hún
ákveður hvort flassið skuli reist eða ekki.
• W slökkt: Flassið sprettur ekki upp þó að afsmellaranum sé ýtt niður til hálfs.
Myndavélin getur tekið myndir með flassið niðri.
• X fylliflass: Flassið sprettur upp þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs í töku.
Flassið sett niður
Ef ekki á að nota flassið er því ýtt varlega niður þar til það læsist.
Tiltækar flassstillingar
Auto (Sjálfvirkt)
U
Flassið kviknar sjálfkrafa þegar birta er lítil.
Auto with red-eye reduction (Sjálfvirkt og rauð augu lagfærð)
V
Hentar fyrir andlitsmyndir. Lagfærir rauð augu sem flassið getur valdið
í andlitsmyndum (A62).
Off (Slökkt)
W
Flassið kviknar ekki.
• Mælt er með því að nota þrífót til að forðast áhrif af hristingi myndavélarinnar þegar
tekið er á dimmum stöðum.
Fill flash (Fylliflass)
X
Flassið kviknar þegar mynd er tekin, óháð birtu. Notað til að „fylla upp í“ (lýsa upp)
skugga og baklýst myndefni.
Slow sync (Hæg samstilling)
Y
Flassið er sjálfvirkt og lokarahraði hægur. Hentar vel fyrir andlitsmyndir að nóttu eða
þegar lýsing er lítil. Flassið lýsir upp aðalmyndefnið. Hægur lokarahraði er notaður til
að fanga bakgrunn.
Aðgerðir í myndatöku
61
Page 80
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
C Flassstillingin
• Stillingin er breytileg eftir tökustillingu. Sjá nánari upplýsingar í „Tiltækar aðgerðir” (A59)
og „Listi yfir sjálfgefnar stillingar” (A69).
• Þessa aðgerð er ekki hægt að nota með vissum aðgerðum. Sjá „Aðgerðir sem ekki er hægt að nota
samtímis” (A73).
• Í A stillingu (sjálfvirkri) er breytta stillingin geymd í minni myndavélarinnar þó að slökkt sé á vélinni.
C Sjálfvirkt og rauð augu lagfærð
Þessi myndavél notar þróaða tækni til að lagfæra rauð augu („Lagfæring á rauðum augum
í myndavélinni“).
Ef myndavélin finnur „rauð augu“ þegar mynd er tekin fer fram vinnsla á viðkomandi svæði til
að draga úr rauðum augum áður en myndin er vistuð.
Hafðu eftirfarandi í huga við myndatöku:
• Það tekur örlítið lengri tíma að vista myndina.
• Ekki er víst að lagfæring á rauðum augum gefi alltaf þá útkomu sem vænst er.
• Í undantekningartilfellum getur hún haft áhrif á önnur svæði á myndinni. Þá skaltu velja aðra
Aðgerðir í myndatöku
stillingu og reyna aftur.
62
Page 81
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
9
Notkun sjálftakarans
Myndavélin er búin sjálftakara sem smellir lokaranum tíu eða tveim sekúndum eftir
að ýtt er á afsmellarann. Sjálftakarinn kemur sér vel ef þú vilt vera með á mynd sem
þú ert að taka og ef þú vilt forðast áhrif hristings sem getur orðið þegar þú ýtir á
afsmellarann.
Æskilegt er að nota þrífót þegar sjálftakarinn er notaður. Stilltu
(Titringsjöfnun) í uppsetningarvalmyndinni (A100) á
Vibration reduction
Off
(Slökkt) þegar þú notar
þrífót til að koma í veg fyrir hristing myndavélarinnar.
1 Ýttu J (n sjálftakari) á fjölvirka valtakkanum.
2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja n10s
eðan2s og ýttu á k hnappinn.
• n10s (tíu sekúndur): hentar fyrir hópmyndir.
• n2s (tvær sekúndur): hentar til þess að koma í veg fyrir
hristing á myndavélinni.
• Þegar tökustillingin er sett á Pet portrait
(Gæludýramynd) í umhverfisstillingu birtist Y (Pet
portrait auto release (Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari))
(A48). Sjálftakarinn n10s og n2s býðst ekki.
• Ef ekki er ýtt á k hnappinn innan nokkurra sekúndna er hætt við valið.
3 Rammaðu myndina inn og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður.
• Stilltu fókusinn og lýsinguna.
4 Ýttu afsmellaranum alla leið.
• Sjálftakarinn fer í gang og sekúndufjöldinn
sem eftir er þar til smellt er af birtist á skjánum.
Sjálftakaraljósið blikkar meðan talið er niður.
Um það bil einni sekúndu áður en lokaranum
er smellt hættir ljósið að blikka og logar
stöðugt.
• Þegar lokarinn smellur fer sjálftakarinn á OFF.
• Ef stöðva á sjálftakarann áður en mynd er tekin
skaltu ýta aftur á afsmellarann.
Aðgerðir í myndatöku
Self-timer
9
63
Page 82
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
Macro Mode (Makróstilling) notuð
Þegar makróstilling er notuð getur myndavélin stillt fókusinn á myndefni svo
nálægt sem 4 cm frá linsunni.
Þessi aðgerð er hentug þegar taka á nærmyndir af blómum og öðrum smáum hlutum.
1 Ýttu I (p makróstilling) á fjölvirka
valtakkanum.
2 Ýttu á fjölvirka valtakkann til að velja ON
(KVEIKT) og ýttu á k hnappinn.
• Makróstillingartáknið (F) birtist.
Aðgerðir í myndatöku
• Ef stilling er ekki staðfest með því að ýta á k hnappinn
innan nokkurra sekúndna er hætt við valið.
Macro mode
3 Snúðu aðdráttarrofanum í stöðu þar sem F
og aðdráttarvísirinn loga græn.
• Það fer eftir aðdráttarstöðunni hversu nálægt
myndefninu þú getur verið.
Þegar aðdráttarstaðan er stillt á stöðu þar sem F og
aðdráttarvísirinn loga græn getur myndavélin fókusað á myndefni sem er svo nálægt
sem 10 cm frá linsunni.
Í hámarksgleiðhornsstöðu (aðdráttarstöðu G) getur myndavélin stillt fókusinn
á myndefni svo nálægt sem 4 cm frá linsunni.
B Athugasemd um notkun flassins
Flassið getur hugsanlega ekki lýst upp myndefni sem er í minni fjarlægð en 50 cm frá myndavélinni.
C Sjálfvirkur fókus
Þegar makróstilling er notuð í A stillingu (sjálfvirkri) eða raðmyndatökustillingu er hægt að stilla
fókusinn án þess að ýta afsmellaranum hálfa leið með því að stilla Autofocus mode (Sjálfvirkur fókus)
(A37) í tökuvalmyndinni (A36) á Full-time AF (Sífellt stilltur AF).
Þegar aðrar tökustillingar eru notaðar er sjálfkrafa kveikt á Full-time AF (Sífellt stilltur AF) þegar kveikt
er á makróstillingu (nema þegar O (gæludýramynd) er notað).
Hugsanlega heyrist hljóð frá fókusvirkni myndavélarinnar.
C Makróstillingin
• Makróstillinguna er ekki hægt að nota samtímis vissum tökustillingum. Sjá nánari upplýsingar
í „Listi yfir sjálfgefnar stillingar” (A69).
• A stilling (sjálfvirk) og raðmyndatökustilling nota sömu gildi fyrir makróstillingu. Í A stillingu
(sjálfvirkri) eða raðmyndatökustillingu er breytta stillingin geymd í minni myndavélarinnar þó
að slökkt sé á vélinni.
64
Page 83
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
0.0
+0.3
Stilling á Brightness (Birta) (Exposure compensation
(Leiðrétting á lýsingu)), Vividness (Líf) og Hue (Litblær)
(stillingasleði)
Þegar tökustilling (A24) er sett á A stillingu (sjálfvirka) (A36) eða
raðmyndatökustillingu (A53) getur þú notað stillingasleðann til að stilla birtu
(leiðrétting á lýsingu), líf og litblæ mynda.
Stjórnun stillingasleðans
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum K (o).
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja o, G eða F.
• o: Brightness (Exp. +/-) (Birta (Lýsing +/-)) (leiðrétting á
lýsingu)
• G: Vividness (Líf ) (stilling á litamettun)
• F: Hue (Litblær) (stilling á hvítjöfnun)
3 Stilltu birtu, líf í myndinni eða litblæ.
• Notaðu fjölvirka valtakkann eins og útskýrt er hér fyrir
neðan.
- HI: Sleðinn hreyfist. Hægt er að stilla áhrifin og sjá
árangurinn á skjánum. Einnig er hægt að snúa
fjölvirka valtakkanum til þess að stilla áhrifin.
- J K: Skiptir milli Brightness (Exp. +/-) (Birta
(Lýsing +/-)) (leiðrétting á lýsingu), lífs og
litblæs.
• Nánari upplýsingar um hvert atriði, sjá eftirfarandi:
- o: „Birta stillt (leiðrétting á lýsingu)“ (A67)
- G: „Líf í myndinni stillt (stilling á litamettun)“ (A67)
- F: „Litblær stilltur (stilling á hvítjöfnun)“ (A67)
• Hægt er að slökkva á áhrifum stillingasleðans með því að ýta J eða K til að velja P
og ýta á k hnappinn.
0.0
0.0
Brightness (Exp. +/-)
Sleði
+0.3
+0.3
Brightness (Exp. +/-)
Aðgerðir í myndatöku
65
Page 84
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
+0.3
1 14 0
2 9m 0s
4 Þegar stillingu er lokið skaltu ýta J eða K
til að velja y og ýta á k hnappinn.
• Ef ýtt er á k hnappinn (nema þegar P er valið)
eða afsmellarann í skrefi 3 er völdum áhrifum beitt.
Þegar áhrifin hafa verið tilgreind fer myndavélin aftur
í tökuskjáinn.
• Ef birta er stillt birtist H og leiðréttingargildið.
• Ef líf í myndinni er stillt birtist a.
• Ef litblær er stilltur birtist b.
Exit
+0.3
5 Ýttu á afsmellarann til að taka mynd.
Aðgerðir í myndatöku
C Stillingar stillingasleða
• Þessa aðgerð er ekki hægt að nota með vissum aðgerðum. Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir sem
ekki er hægt að nota samtímis“ (A73).
• A stilling (sjálfvirk) og raðmyndatökustilling nota sömu stillingar á Brightness (Exp. +/-) (Birta
(Lýsing +/-)) (leiðrétting á lýsingu), Vividness (Líf) og Hue (Litblær); stillingarnar eru vistaðar í minni
myndavélarinnar þó að slökkt sé á henni.
66
29m 0s
1140
Page 85
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
0.0
Birta stillt (leiðrétting á lýsingu)
Stilla heildarbirtu myndarinnar.
Sleði
• Til að gera myndina bjartari notar þú jákvæða (+)
leiðréttingu á lýsingu.
• Til að gera myndina dimmari notar þú neikvæða (-)
leiðréttingu á lýsingu.
0.0
0.0
Brightness (Exp. +/-)
Gildi
leiðréttingar á
lýsingu
Histogram
Stuðlarit
C Notkun stuðlaritsins
Stuðlarit er graf sem sýnir dreifingu litatóna í myndinni. Notaðu það til leiðbeiningar þegar þú notar
leiðréttingu á lýsingu og töku án flassins.
• Lárétti ásinn samsvarar birtu pixla, með dökku tónana vinstra megin og þá björtu hægra megin.
Lóðrétti ásinn sýnir fjölda pixla.
• Þegar leiðrétting á lýsingu er aukin færist dreifing litatóna til hægri en sé hún minnkuð færist
dreifing litatónanna til vinstri.
Líf í myndinni stillt (stilling á litamettun)
Stilla heildarlíf í myndinni.
• Lífið í myndinni eykst þegar sleðinn er færður upp.
Lífið í myndinni minnkar þegar sleðinn er færður niður.
Sleði
Vividness
Aðgerðir í myndatöku
Litblær stilltur (stilling á hvítjöfnun)
Stilla heildarlitblæ í myndinni.
Sleði
• Myndin í heild verður rauðari þegar sleðinn er færður
upp. Myndin í heild verður blárri þegar sleðinn er
færður niður.
B Athugasemdir um stillingu á hvítjöfnun
Þegar litblær er stilltur með stillingasleðanum er ekki hægt að stilla White balance (Hvítjöfnun) í
tökuvalmyndinni (A37). Til að stilla White balance (Hvítjöfnun) skaltu velja P á
stillingasleðaskjánum til að endurstilla birtu, líf og litblæ.
Hue
67
Page 86
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
+0.3
1 14 0
29m 0s
Birta stillt (leiðrétting á lýsingu)
Þegar tökustilling (A24) er umhverfisstilling (A38), snjallandlitsmyndastilling
(A50) eða brellustilling (A57) er hægt að stilla birtu (leiðréttingu á lýsingu).
1 Ýttu K (o leiðrétting á lýsingu) á fjölvirka
valtakkanum.
2 Ýttu á fjölvirka valtakkann til að velja
Vísir leiðréttingar á lýsingu
leiðréttingargildi.
• Til að gera myndina bjartari notar þú jákvæða
Aðgerðir í myndatöku
(+) leiðréttingu á lýsingu.
• Til að gera myndina dimmari notar þú neikvæða
(–) leiðréttingu á lýsingu.
+0.3
+0.3
Exposure compensation
Gildi leiðréttingar
álýsingu
3 Ýttu á k hnappinn til að nota
leiðréttingargildið.
• Ef ekki er ýtt á k hnappinn innan nokkurra sekúndna
er valið stillt og stillingavalmyndin hverfur.
• Þegar annað gildi fyrir leiðréttingu á lýsingu en 0.0
er notað er gildið sýnt með tákninu H á skjánum.
4 Ýttu á afsmellarann til að taka mynd.
• Til að gera leiðréttingu á lýsingu óvirka skaltu fara í skref 1 og breyta gildinu í 0.0.
C Gildi fyrir leiðréttingu á lýsingu
Þegar tökustillingin er umhverfisstillingin Fireworks show (Flugeldasýning) (A46) er ekki hægt að
nota leiðréttingu á lýsingu.
Histogram
Stuðlarit
29m 0s
1140
C Histogram Stuðlarit
Sjá nánari upplýsingar í „Notkun stuðlaritsins“ (A67).
68
Page 87
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
Listi yfir sjálfgefnar stillingar
Sjálfgefnum stillingum í hverri tökustillingu er lýst hér á eftir.
• Sams konar upplýsingar um umhverfisstillingu eru á næstu síðu.
Exposure
Tökustilling
Flassstilling
(A60)
Self-timer
(Sjálftakari)
(A63)
Macro mode
(Makróstilling)
(A64)
Creative slider
(Stillingasleði)
(A65)
compensation
(Leiðrétting á
lýsingu)
(A67,A68)
A (sjálfvirk stilling)
(A36)
F (smart portrait
(snjallandlitsmynd))
UOFFOFFOFF0.0
U
1
OFF
2
OFF
3
-0.0
(A50)
V (continuous
(raðmyndataka))
3
W
OFF
3
OFFOFF0.0
(A53)
u (special
effects (brellur))
WOFFOFF-0.0
(A57)
1
Ekki er hægt að nota þetta þegar Blink proof (Blikkprófun) er stillt á On (Kveikt).
2
Hægt er að nota þetta þegar Smile timer (Brosstilling) er stillt á Off (Slökkt).
3
Þessari stillingu er ekki hægt að breyta.
• Stillingar sem eru notaðar í A stillingu (sjálfvirkri) og raðmyndatökustillingu eru
geymdar í minni myndavélarinnar þó að slökkt sé á vélinni (nema í sjálftakara).
Aðgerðir í myndatöku
69
Page 88
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
Sjálfgefnum stillingum í umhverfisstillingu er lýst hér á eftir.
Flassstilling
x (A39)U
j (A40)W
2
R (A41)X/W
(A60)
1
3
Self-timer
(Sjálftakari)
(A63)
OFFOFF
OFFOFF
OFFOFF
b (A42)VOFFOFF
c (A42)W
d (A42)W
e (A43)V
f (A44)V
Aðgerðir í myndatöku
Z (A44)UOFFOFF
2
2
4
5
OFFOFF
2
OFF
OFFOFF
OFFOFF
z (A44)UOFFOFF
h (A44)W
i (A44)W
2
2
OFFOFF
OFFOFF
k (A45)WOFFON (KVEIKT)
u (A45)W
l (A46)W
m (A46)W
2
2
2
OFFON (KVEIKT)
OFFOFF0.0
2
OFF
n (A46)WOFFOFF0.0V (A47)W
O (A48)W
s (A49)W
1
Hægt er að velja U (sjálfvirkt) eða W (slökkt). Þegar U (sjálfvirkt) er valið velur
myndavélin sjálfkrafa bestu flassstillingu fyrir þá umhverfisstillingu sem hún hefur valið.
2
Þessari stillingu er ekki hægt að breyta.
3
Flassið er fest á X (fylliflass) þegar HDR er stillt á Off (Slökkt) og er fest á W (slökkt) þegar
HDR er stillt á On (Kveikt).
4
Þessari stillingu er ekki hægt að breyta. Það kviknar á fylliflassinu til að draga úr rauðum
augum.
5
Hægt er að nota hæga samstillingu með lagfæringu á rauðum augum. Hægt er að tilgreina
aðrar stillingar.
6
Sjálftakarinn er ekki í boði. Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari (A48) er hægt að stilla á kveikt
2
2
2
OFF
Y
OFF
2
6
2
og slökkt.
Macro mode
(Makróstilling)
(A64)
OFF
OFF
OFF
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
0.0
2
0.0
2
0.0
0.0
0.0
OFF0.0
OFF0.0
C Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Þessa aðgerð er ekki hægt að nota með vissum aðgerðum (A73).
70
Exposure
compensation
(Leiðrétting á
lýsingu)
(A68)
2
Page 89
Myndastærðinni breytt (Image Mode (Myndastilling))
Kalla fram tökuskjáinn M d hnappurinn (A11) M Image mode (Myndastilling)
Hægt er að velja samsetningu myndastærðar og myndgæða sem er notuð við
vistun mynda.
Veldu myndastillingu sem hentar best fyrirhugaðri notkun myndanna og getu
innra minnisins eða minniskortsins. Því hærri tala sem er valin fyrir myndastillingu,
þeim mun meiri verður stærðin sem hægt er að prenta myndina í en hægt er að
vista færri myndir.
Stillingar á Image mode (Myndastilling)
(myndastærð og -gæði)
Valkostur*Lýsing
Q 4608×3456PMeiri gæði verða á myndum en í P. Þjöppunarhlutfallið er um 1:4.
P 4608×3456
(sjálfgefin stilling)
r 2272×1704
q 1600×1200
O 640×480
l 4608×2592
* Heildarfjöldi pixla sem eru teknir og fjöldi pixla lárétt og lóðrétt.
Dæmi: Q4608×3456 = um 16 megapixlar, 4608 × 3456 pixlar
Gott jafnvægi á milli skrárstærðar og myndgæða; hentar við flestar
aðstæður. Þjöppunarhlutfallið er um 1:8.R 3264×2448
Minni en P, R og r; því hægt að taka fleiri myndir.
Þjöppunarhlutfallið er um 1:8.
Hentar til birtingar í sjónvarpi með myndhlutfalli 4:3 eða til
dreifingar með tölvupósti. Þjöppunarhlutfallið er um 1:8.
Teknar eru myndir í myndhlutfallinu 16:9. Þjöppunarhlutfallið
er um 1:8.
Táknið fyrir virka stillingu er birt á skjánum í töku- og myndskoðunarstillingu (A6, 8).
C Athugasemdir um myndastillingu
• Þessi stilling er einnig notuð í öðrum tökustillingum.
• Þessa aðgerð er ekki hægt að nota með vissum aðgerðum. Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir sem
ekki er hægt að nota samtímis“ (A73).
• Þegar umhverfisstilling (A38) er tilgreind sem Easy panorama (Einföld víðmynd) eða 3D
Myndastærðinni breytt (Image Mode (Myndastilling))
C Fjöldi mynda sem hægt er að taka í viðbót
Eftirfarandi tafla sýnir áætlaðan fjölda mynda sem hægt er að geyma í innra minninu og á 4 GB
minniskorti. Gættu að því að fjöldi mynda sem hægt er að vista er breytilegur eftir myndbyggingu
myndarinnar (vegna JPEG þjöppunar). Auk þess getur þessi fjöldi verið breytilegur eftir gerð
minniskorts, jafnvel þótt geymslugeta minniskortanna sé sú sama.
Myndastilling
Innra minni
COOLPIX
S9300: 26 MB
COOLPIX
S9200: 25 MB
Minniskort1
(4 GB)
Prentstærð2 (cm)
Q 4608×3456P2259039 × 29
P 4608×345644114039 × 29
R 3264×2448
98223028 × 21
r 2272×17042018456019 × 14
q 1600×12004340861013 × 10
O 640×48014013224.1005 × 4
Aðgerðir í myndatöku
l 4608×259255147039 × 22
1
Ef fjöldi mynda sem eftir eru er 10.000 eða meira birtist „9999“.
2
Prentstærð í upplausninni 300 dpi. Prentstærðir eru reiknaðar út með því að deila fjölda
pixla með upplausn prentara (dpi) og margfalda með 2,54 cm. En jafnvel þó að stilling
myndastærðar sé sú sama verða myndir prentaðar með hærri upplausn prentaðar út minni
en stærðin sem sýnd er, og myndir sem eru prentaðar með lægri upplausn prentast út
stærri en stærðin sem sýnd er.
72
Page 91
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar tökustillingar er ekki hægt að nota með öðrum aðgerðum.
Takmörkuð
aðgerð
Flassstilling
Self-timer
(Sjálftakari)
Macro mode
(Makróstilling)
Image mode
(Myndastilling)
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi)
White balance
(Hvítjöfnun)
Print date
(Dagsetning
ámyndum)
Motion
detection
(Hreyfiskynjun)
Digital zoom
(Stafrænn
aðdráttur)
B Athugasemdir um stafrænan aðdrátt
• Stafrænan aðdrátt er ekki hægt að nota í vissum tökustillingum.
• Þegar stafrænn aðdráttur er virkur eru valkostir fyrir AF-svæðisstillingu eða ljósmælingarstillingu
takmarkaðir (E76).
StillingLýsing
Blink proof
(Blikkprófun)
(A51)
AF-area mode
(AF-svæðisstilling)
(
A
37)
Smile timer
(Brosstilling)
A
50)
(
AF-area mode
(AF-svæðisstilling)
(
A
37)
Continuous
(Raðmyndataka)
A
53)
(
Continuous
(Raðmyndataka)
(
A
53)
Hue (Litblær)
(stillingasleðinn
notaður) (
A
67)
Continuous
(Raðmyndataka)
A
53)
(
AF-area mode
(AF-svæðisstilling)
(
A
37)
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi)
A
37)
(
Continuous
(Raðmyndataka)
A
53)
(
AF-area mode
(AF-svæðisstilling)
(
A
37)
Continuous
(Raðmyndataka)
A
53)
(
Blink proof
Þegar
flassið.
Þegar stillt er á
sjálftakarinn ekki.
Þegar tekið er með
sjálftakara.
Þegar stillt er á
að nota makróstillingu.
Image mode
raðmyndatökustillingum.
•Cont
O
•
Continuous H: 60 fps
1280 × 960 pixlar).
•
Multi-shot 16
2560 × 1920 pixlar).
Þegar tekið er með
120 fps
(Raðmyndataka H: 60 fps) eða
sensitivity
Þegar litblær er stilltur með stillingasleðanum er ekki hægt að stilla
balance
(Hvítjöfnun) skaltu velja P á stillingasleðaskjánum til að endurstilla birtu, líf
og litblæ.
Þegar tekið er með
H: 120 fps
(Raðmyndataka H: 60 fps) er tökudagsetning ekki sett á myndir.
Motion detection
Subject tracking
Motion detection
áannað en
Motion detection
öðrum valkosti en
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt þegar
svæðisstilling) er stillt á
Stafrænan aðdrátt er ekki hægt að nota þegar tekið er með
(Fjölmyndataka 16).
16
(Blikkprófun) er stillt á
Subject tracking
Smile timer
Subject tracking
(Myndastilling) er fest á eftirfarandi samkvæmt
inuous H: 120 fps
(myndastærð: 640 × 480 pixlar).
(Fjölmyndataka 16): L (myndastærð:
Pre-shooting cache
(Raðmyndataka H: 120 fps),
(ISO-ljósnæmi) sjálfkrafa stillt samkvæmt birtuskilyrðum.
(Hvítjöfnun) í tökuvalmyndinni. Til að stilla
Pre-shooting cache
(Raðmyndataka H: 120fps) eða
(Hreyfiskynjun) er óvirk þegar tekið er með
(Eltifókus á myndefni).
(Hreyfiskynjun) er óvirk þegar ISO-ljósnæmi er stillt
Auto
(Sjálfvirkt).
(Hreyfiskynjun) er ekki gerð virk þegar tekið er með
BSS
(Besta mynd valin).
Subject tracking
On
(Kveikt) er ekki hægt að nota
(Eltifókus á myndefni) býðst
(Brosstilling) er ekki hægt að nota
(Eltifókus á myndefni) er ekki hægt
(Raðmyndataka H: 120 fps):
(Raðmyndataka H: 60 fps): M (myndastærð:
(Tökubiðminni),
Continuous H: 60 fps
Multi-shot 16
(Fjölmyndataka 16) er
(Tökubiðminni),
Continuous H: 60 fps
(Eltifókus á myndefni).
Continuous H:
White balance
Continuous
AF-area mode
Multi-shot
ISO
White
(AF-
Aðgerðir í myndatöku
73
Page 92
Fókus stilltur á myndefnið
Fókussvæðið eða fókussviðið til að stilla fókus er breytilegt eftir tökustillingu.
• Myndefnið er of nálægt myndavélinni. Prófaðu að taka með Macro mode
(Makróstilling) (A64) eða umhverfisstillingunni Close-up (Nærmynd) (A45).
• Þegar tekið er í A stillingu (sjálfvirkri) eða raðmyndatökustillingu er hægt
að tilgreina hvernig fókussvæðið er ákveðið með því að nota AF-area mode
(AF-svæðisstilling) (A37).
• Myndavélin getur hugsanlega ekki stillt fókus á myndefni þar sem sjálfvirkur
fókus virkar ekki eins og ætlast er til (A29). Ef myndavélin fókusar ekki ætti
að reyna að ýta afsmellaranum hálfa leið nokkrum sinnum eða prófa
fókuslæsingu (A76).
Aðgerðir í myndatöku
74
Page 93
Fókus stilltur á myndefnið
114 0
29m 0s
Notkun andlitsgreiningar
Í eftirfarandi tökustillingum notar myndavélin
andlitsgreiningu til að fókusa sjálfkrafa á andlit manna.
Ef myndavélin finnur fleiri en eitt andlit er andlitið sem
fókusað verður á sýnt með tvöföldum ramma en
29m 0s
einfaldur rammi er um önnur andlit.
Tökustilling
Face priority (Andlitsstilling) er
valið fyrir AF-area mode (AFsvæðisstilling) (A37) í A
stillingu (sjálfvirkri) eða
raðmyndatökustillingu
Umhverfisstillingar x (Scene
auto selector (Sjálfvirk
umhverfisstilling)), Portrait
(Andlitsmynd) og Night portrait (Næturmynd) (A38)
F (Smart portrait
(Snjallandlitsmynd)) (A50)
• Þegar Face priority (Andlitsstilling) er notað og ýtt á afsmellarann hálfa leið þegar engin andlit
finnast eða mynd er römmuð inn án andlita velur myndavélin sjálfkrafa fókussvæðin (allt að níu)
með myndefninu sem er næst myndavélinni.
x(Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling)) er valið breytist fókussvæðið eftir því
• Þegar
hvaða umhverfi myndavélin velur.
• Ef myndavélin finnur ekki andlit þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður í Portrait
(Andlitsmynd) eða umhverfisstillingunni Night portrait (Næturmynd) eða í
snjallandlitsmyndastillingu stillir hún fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
Fjöldi andlita
sem finnast
Fókussvæði (tvöfaldur rammi),
Allt að 12 Andlitið næst myndavélinni
Allt að 3 Andlitið næst miðju rammans
29m 0s
1140
1140
B Athugasemdir um andlitsgreiningu
•
Geta myndavélarinnar til að finna andlit ræðst af mörgum þáttum, þar á meðal veðri og því hvert fyrirsætan
lítur. Hugsanlega getur myndavélin auk þess ekki skynjað andlit við eftirfarandi kringumstæður:
- Þegar andlit eru að hluta til hulin með sólgleraugum eða öðrum hlutum
- Þegar andlitin fylla of mikinn eða of lítinn hluta rammans
• Þegar andlitin eru fleiri en eitt ræðst það af mörgum þáttum, þar á meðal hvert fyrirsætan lítur,
hversu mörg andlit finnast og á hvaða andlit vélin stillir fókusinn.
Í undantekningartilvikum, svo sem eins og lýst er í „Sjálfvirkur fókus“ (A29), getur myndefnið verið úr
•
fókus þó að tvöfaldi ramminn verði grænn. Ef myndavélin fókusar ekki skaltu prófa „Fókuslæsing” (
A
76).
C Myndir teknar með andlitsgreiningu skoðaðar
• Við myndskoðun snýr myndavélin myndunum sjálfkrafa eftir stefnu andlitanna sem fundust þegar
myndin var tekin (nema ef myndir eru teknar í raðmyndatökustillingu (A53)).
• Þegar aðdráttur er aukinn á mynd í myndskoðun á öllum skjánum með því að snúa
aðdráttarrofanum að g (i) er myndin stækkuð í miðju andlitsins sem fannst við töku (
ef myndir eru teknar í raðmyndatökustillingu (A53)).
A31) nema
Aðgerðir í myndatöku
75
Page 94
Fókus stilltur á myndefnið
1 14 0
2 9m 0s
1/2 50
F3. 5
F3. 5
Fókuslæsing
Notaðu fókuslæsingu til að stilla fókus á myndefni sem er ekki í miðjunni þegar
Center (Miðsvæði) er valið fyrir AF-area mode (AF-svæðisstilling).
Til að stilla fókusinn á myndefni utan miðju þegar AF-area mode (AFsvæðisstilling) (A37) er stillt á Center (Miðjusvæði) í A stillingu (sjálfvirkri) skaltu
nota fókuslæsingu eins og lýst er hér á eftir.
1 Staðsettu myndefnið í miðju rammans.
2 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður.
Aðgerðir í myndatöku
• Myndefnið er í fókus og fókussvæðið logar
grænt.
• Lýsingu er einnig læst.
1/25
1/250 F3.5
3 Haltu afsmellaranum áfram niðri til hálfs
og rammaðu myndina inn aftur.
• Gættu þess að halda sömu fjarlægð milli
myndavélar og myndefnis.
29m 0s
1140
F3.5
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður til
að taka myndina.
76
1/2501/250
F3.5
F3.5
Page 95
Myndskoðunaraðgerðir
0004. JPG
15:30
15/05 /201 2
4
132
Í þessum hluta er því lýst hvernig velja má vissar gerðir mynda til að skoða
og einnig er lýst sumum þeim aðgerðum sem eru tiltækar í myndskoðun.
Playback menu
15/05/2012
15/05/2012
0004.JPG
0004.JPG
15:30
15:30
4 132
132
Quick retouch
D-Lighting
Skin softening
Filter eects
Print order
Slide show
Protect
Myndskoðunaraðgerðir
77
Page 96
Myndskoðunaraðgerðir
Vissar gerðir mynda valdar til skoðunar
Hægt er að breyta myndskoðunarstillingunni eftir því hvaða myndir á að skoða.
Tiltækar myndskoðunarstillingar
c Play (Spila)A30
Allar myndir eru skoðaðar án þess að gerðir mynda séu valdar. Þegar skipt
er úr tökustillingu í myndskoðunarstillingu er þessi stilling valin.
h Favorite pictures (Eftirlætismyndir)E9
Skoða einungis myndir sem settar hafa verið í albúm. Áður en þessi stilling
er valin þarf að bæta myndum í albúmið (A81, E9).
F Auto sort (Sjálfvirk flokkun)E13
Myndum sem eru teknar er sjálfkrafa raðað í flokka, svo sem andlitsmyndir,
landslag og hreyfimyndir. Aðeins eru skoðaðar myndir í sama flokki.
C List by date (Listi eftir dagsetningu)E15
Aðeins eru skoðaðar myndir sem eru teknar sama dag.
Skipt milli myndskoðunarstillinga
Myndskoðunaraðgerðir
1 Þegar þú ert að skoða myndir ýtirðu á d hnappinn.
• Ef þú velur Play (Spila) er myndskoðunarskjárinn birtur.
• Ef þú velur annað en Play (Spila) ferðu í skref 5.
Playback mode
Play
Favorite pictures
Auto sort
List by date
5 Veldu albúm, flokk eða tökudagsetningu og ýttu svo á k hnappinn.
• h Sjá nánari upplýsingar í „Eftirlætismyndastilling“
(E9).
• F Sjá nánari upplýsingar í „Sjálfvirk flokkunarstilling“
(E13).
• C Sjá nánari upplýsingar í „List by date mode (Listi eftir
dagsetningu)“ (E15).
• Til að velja albúmið, sjálfvirka flokkun eða lista eftir
dagsetningu aftur skaltu endurtaka frá skrefi 1.
Portraits
Other scenes
Sjálfvirk
flokkunarstilling
Myndskoðunaraðgerðir
79
Page 98
Aðgerðir í myndskoðunarstillingu (myndskoðunarvalmyndin)
Hægt er að skilgreina eftirfarandi aðgerðir.
Ýta á c hnappinn (myndskoðun á öllum skjánum eða smámyndaskoðun) Md
hnappurinn M c flipinn (myndskoðunarvalmyndin) (A11) *
*
Veldu flipa h (Favorite pictures (Eftirlætismyndir)), F (Auto sort (Sjálfvirk flokkun)) eða C
(List by date (Listi eftir dagsetningu) til að skipta í eftirlætismyndir, sjálfvirka flokkun eða
lista eftir dagsetningu.
Playback menu
Quick retouch
D-Lighting
Skin softening
Filter eects
Print order
Slide show
Protect
ValkosturLýsingA
Quick retouch
k
(Fljótleg lagfæring)
Myndskoðunaraðgerðir
I D-Lighting
(D-lýsing)
e
1, 2
Skin softening
(Mýking húðar)
p Filter effects
1, 2
(Síuáhrif)
a Print order
(Prentröð)
3, 4
b Slide show
(Skyggnusýning)
d Protect (Verja)
f Rotate image
(Snúa mynd)
g Small picture (Lítil
mynd)
2, 4
1, 2
Búa til lagfærð eintök þar sem birtuskil og litamettun
1, 2
eru aukin.
Búa til afrit með meiri birtu og birtuskilum, þar sem
dökkir hlutar myndarinnar eru lýstir upp.
Þegar þessi aðgerð er gerð virk finnur myndavélin andlit
í myndum sem eru teknar og býr til afrit þar sem húðlitur
1, 2
andlita er mýkri.
Ná fram ýmiss konar áhrifum með notkun stafrænnar síu.
Áhrifin sem bjóðast eru Soft (Mjúkt), Selective color
(Valinn litur), Cross screen (Geislar), Fisheye (Fiskauga), Miniature effect (Módeláhrif) og Painting (Málverk).
Þegar prentari er notaður til að prenta myndir vistaðar
á minniskortinu er hægt að nota prentraðaraðgerðina
til að velja þær myndir sem á að prenta og eintakafjölda
af hverri þeirra.
Myndir sem geymdar eru í innra minni eða á minniskorti
eru spilaðar í sjálfvirkri skyggnusýningu.
3
Verja valdar myndir gegn því að vera eytt fyrir slysni.E47
Tilgreina stefnuna sem snúa á vistuðum myndum í þegar
þær eru birtar í myndskoðunarstillingu.
Búa til lítið afrit af myndinni sem hefur verið tekin. Hentar
vel til að búa til afrit sem dreifa á með tölvupósti eða
birta á vefsíðum.
E18
E18
E19
E20
E43
E46
E49
E21
80
Page 99
Aðgerðir í myndskoðunarstillingu (myndskoðunarvalmyndin)
ValkosturLýsingA
E Voice memo
(Talskýring)
2
h Copy (Afrita)
Nota hljóðnema myndavélarinnar til að taka upp
talskýringar og tengja við myndir. Einnig er hægt
að spila talskýringar og eyða þeim.
Afrita myndir á milli innra minnis og minniskorts. Einnig
5
má nota þessa aðgerð til að afrita hreyfimyndir.
E50
E51
C Sequence display
options
(Birtingarkostir
Birta röð mynda sem teknar eru í samfellu sem stakar
myndir eða birta aðeins lykilmynd raðar.
E52
myndaraðar)
x Choose key
picture (Velja
lykilmynd)
h Favorite pictures
(Eftirlætismyndir)
h Remove from
favorites (Fjarlægja
úr eftirlætismyndum)
1
Þessi aðgerð er notuð til að breyta myndinni sem nú er valin og geyma hana sem sérstaka
Velja lykilmyndina í röð mynda sem voru teknar í samfellu
(myndaröð, E7).
• Þegar þessari stillingu er breytt skaltu velja viðkomandi
myndaröð áður en þú kallar valmyndina fram.
Velja og bæta myndum í myndaalbúm.
• Þessi valkostur er ekki birtur í eftirlætismyndastillingu.
Fjarlægja mynd úr albúmi.
• Þessi valkostur er aðeins birtur í
eftirlætismyndastillingu.
E52
E9
E11
skrá auk frumskrárinnar. Athugaðu þó að ekki er hægt að breyta eftirfarandi myndum.
• Myndum teknum með myndhlutfalli 16:9
• Myndum teknum með Easy panorama (Einföld víðmynd) eða 3D photography (3D-
ljósmyndun)
Athugaðu einnig að takmörk eru á lagfæringu breyttra mynda (E16, E17)
2
Þessa aðgerð er ekki hægt að nota á myndir í röð þar sem eingöngu lykilmyndin er sýnd.
Ef nota á aðgerðina þarf að ýta á k hnappinn til að kalla fram stakar myndir áður en
valmyndin er opnuð.
3
Í stillingunni lista eftir dagsetningu er ýtt á d hnappinn af skjánum með lista eftir
dagsetningu til að beita sömu aðgerð á allar myndir teknar á þeim degi.
4
Ekki er hægt að nota aðgerðina á myndir teknar í umhverfisstillingunni 3D photography
(3D-ljósmyndun).
5
Þessa aðgerð er ekki hægt að velja þegar stillingin eftirlætismyndir, sjálfvirk flokkun eða listi
eftir dagsetningu er notuð.
Sjá nánari upplýsingar um hverja aðgerð í „Ljósmyndum breytt“ (E16)
og „Myndskoðunarvalmyndin“ (
E43) í uppflettikaflanum.
Myndskoðunaraðgerðir
81
Page 100
Myndavélin tengd við sjónvarp, tölvu eða prentara
Þú getur aukið ánægju þína af myndum og hreyfimyndum með því að tengja
myndavélina við sjónvarp, tölvu eða prentara.
• Áður en þú tengir myndavélina við ytra tæki skaltu gæta þess að hleðsla
rafhlöðunnar sé næg og að slökkva á myndavélinni. Upplýsingar um
tengingaraðferðir og aðgerðir sem þeim tilheyra er að finna í fylgiskjölum
með viðkomandi tæki auk þessa skjals.
USB/AV-tengi
Lítið HDMI-tengi (gerð C)
Settu klóna beint í
Myndir skoðaðar í sjónvarpiE23
Þú getur skoðað ljósmyndir og hreyfimyndir úr myndavélinni í sjónvarpi.
Tengingaraðferð: Settu hljóð- og myndtenglana á EG-CP16 hljóð- og
Myndskoðunaraðgerðir
Skoðun og skipulagning mynda í tölvuA83
Myndir prentaðar án þess að nota tölvuE26
myndsnúrunni sem fylgir í innstungurnar á sjónvarpinu. Einnig er hægt
að setja HDMI-snúru (gerð C) sem hægt er að kaupa sérstaklega í HDMIinnstunguna á sjónvarpinu.
Ef þú flytur myndir í tölvu getur þú beitt einfaldri lagfæringu og stjórnað
myndgögnum auk þess að geta skoðað og spilað ljósmyndir og
hreyfimyndir.
Tengingaraðferð: Tengdu myndavélina við prentarann með UC-E6 USBsnúrunni sem fylgir.
• Áður en þú tengir vélina við tölvu skaltu setja ViewNX 2 upp á tölvunni
af meðfylgjandi ViewNX 2 uppsetningardiskur. Upplýsingar um
notkun ViewNX 2 uppsetningardiskur og flutning mynda yfir á tölvu
eru á A85.
• Ef einhver USB-tæki sem taka straum frá tölvunni eru tengd skaltu taka
þau úr sambandi við tölvuna áður en þú tengir myndavélina við hana.
Ef myndavélin og önnur USB-tæki eru tengd við sömu tölvu samtímis
getur það valdið truflun í myndavélinni eða of miklum straum frá
tölvunni sem gæti skemmt myndavélina eða minniskortið.
Ef þú tengir myndavélina við PictBridge-samhæfan prentara getur þú
prentað myndir án þess að nota tölvu.
Tengingaraðferð: Tengdu myndavélina beint við USB-tengi prentarans
með UC-E6 USB-snúrunni sem fylgir.
82
Loading...
+ hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.