KITCHENAID 5KCG100EER User Manual [is]

ARTISAN®-KOFFIEMOLEN
GIDS VOOR HET BESTE RESULTAAT
ARTISAN® BURR GRINDER
GUIDE TO EXPERT RESULTS
LE BROYEUR À CAFÉ ARTISAN
GUIDE DU CONNAISSEUR
ARTISAN® KAFFEEMÜHLE
ANLEITUNG FÜR PROFESSIONELLE ERGEBNISSE
MACINACAFFÈ ARTISAN®
GUIDA AI RISULTATI EXPERT
MOLINO DE CAFÉ ARTISAN
GUÍA PARA CONSEGUIR RESULTADOS PROFESIONALES
®
ARTISAN® BURR GRINDER
GUIDE FÖR BÄSTA RESULTAT
ARTISAN® KAFFEKVERN
OPPNÅ BEST MULIG RESULTATER
ARTISAN® BURR GRINDER
OPAS PARHAISIIN TULOKSIIN
ARTISAN® BURR GRINDER
VEJLEDNING FOR EKSPERT-RESULTATER
MOÍNHO DE CAFÉ ARTISAN
GUIA PARA RESULTADOS PROFISSIONAIS
®
®
ARTISAN® BURR GRINDER
NOTKUNARLEIIÐBEININGAR
ARTISAN® BURR GRINDER
ΟΔΗΓΙΕΣ ΧΡΗΣΗΣ ΓΙΑ ΤΕΛΕΙΑ ΑΠΟΤΕΛΕΣΜΑΤΑ
Gerð 5KCG100
Kaffikvörn
Efnisyfirlit
Öryggisatriði varðandi kaffikvörnina ..............................................................3
Mikilvægir varnaglar ...................................................................................... 4
Kröfur um rafmagn ........................................................................................ 5
Gerð 5KCG100 ..............................................................................................6
Helstu þættir kaffikvarnarinnar ...................................................................... 7
®
Notkun á Artisan
Áður en kvörnin er notuð í fyrsta skipti ....................................................8
Notkun á kvörninni .................................................................................8
Stilling á grófleika mölunar ............................................................................. 9
Stilling á mölunarskífum ............................................................................... 10
Stillingar til fyrir grófmölun .................................................................... 10
Stillingar fyrir fínmölun ..........................................................................11
Ýmis atriði varðandi kaffikvörnina ................................................................ 12
Tengsl á milli mölunar og bragðs .................................................................. 13
Umhirða og þrif ........................................................................................... 14
Þrif á mótorumgjörð og á ílátum ...........................................................14
Þrif á mölunarskífum ............................................................................. 14
Stilling á mölunarskífum vegna slits .......................................................16
Skipt um mölunarskífur .........................................................................17
Ýmis vandkvæði .......................................................................................... 18
Household KitchenAid® Evrópuábyrgð fyrir
Kaffikvörninni (aðeins til heimilisnota) ............................................................ 19
Viðhaldsþjónusta ......................................................................................... 19
Þjónustumiðstöð .......................................................................................... 19
Kaffikvörninni ...................................................................8
Íslenska
2
Öryggisatriði varðandi kaffikvörnina
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Í þessum bæklingi, og á tækinu, eru mikilvægar öryggisleiðbeiningar. Lesið ávallt og farið eftir öllum öryggisleiðbeiningum.
Þetta er varúðarmerkið. Það bendir á mögulegar hættur, sem gætu ógnað lífi eða heilsu
þín og annarra. Varúðarmerkinu fylgja öryggisskilaboð og ýmist orðIð „HÆTTA“
eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Áríðandi er að fara eftir leiðbeiningum
HÆTTA
VIDVÖRUN
Öll öryggisskilaboð segja til um í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig þú getur dregið úr líkum á meiðslum og hvað gæti gerst, sé ekki farið eftir leiðbeiningunum.
þar sem misnotkun getur valdið alvarlegu tjóni og/eða meðslum.
Er að fara eftir leiðbeiningum þar sem misnotkun getur valdið alvarlegu tjóni og/eða meðslum.
Íslenska
3
MIKILVÆGIR VARNAGLAR
Ávallt skal gera grundvallarvarúðarráðstafanir þegar rafmagnstæki eru notuð, þar á meðal eftirfarandi:
1. Lesið allar leiðbeiningar.
2. Til að hindra raflost skal aldrei setja kaffikvörnina í vatn eða aðra vökva.
3. Takið kaffikvörnina úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, þegar hlutar hennar eru settir á eða teknir af, og við þrif.
4. Ekki snerta hluta tækisins sem hreyfast.
5. Notið ekki rafmagnstæki þar sem rafmagnssnúra eða tenglar eru í ólagi, eða tæki bilar eða hefur skemmst á nokkurn hátt. Til að koma í veg fyrir slys skal skila tækinu til næsta viðurkennda þjónustuaðila tila skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélbúnaði.
6. Notkun fylgihluta sem KitchenAid mælir ekki með getur.leitt til eldsvoða, raflosts eða slyss.
7. Notið ekki utandyra.
8. Látið rafmagnssnúru ekki hanga út af borðbrún, eða koma við heitt yfirborð.
9. Kannið hvort aðskotahlutir leynist í ílátum áður en kvörnin er notuð.
10. Notið tækið ekki nema til almennra heimilisnota.
11. Þetta tæki er ekki óhætt að láta börn nota, eða aðra sem e.t.v. eiga við fötlun að stríða, eða hafa ekki fengið tilhlýðilega kennslu á tækið. Í slíkum tilfellum þarf ábyrgur aðili, sem getur tekið ábyrgð á viðkomandi að kenna á tækið.
12. Það á ávallt að hafa eftirlit með ungum börnum í eldhúsinu og koma í veg fyrir að þau leiki sér með tækið.
GEYMIÐ LEIÐBEININGARNAR
Þessi vara er merkt í samræmi við ESB-reglugerð 2002/96/EF um ónýtan rafmagns- og rafeindabúnað (WEEE).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir möguleg neikvæð áhrif á umhverfi og lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni ekki fargað eins og til er ætlast.
Íslenska
Táknið á vörunni eða skjölum sem henni fylgja þýðir að ekki má farga henni með venjulegu heimilissorpi. Þess í stað skal afhenda
hana á förgunarstöð Sorpu eða sambærilegri afhendingarstöð fyrir ónýtan rafmagns- og rafeindabúnað.
Vörunni skal fargað í samræmi við reglur á hverjum stað um förgun sorps.
Sé óskað eftir nánari upplýsingum um meðferð, endurvinnslu og endurnýtingu vöru þessarar er að jafnaði hægt að leita til yfirvalda á hverjum stað, sorpförgunarfyrirtækis eða verslunarinnar þar sem varan var keypt.
4
Kröfur um rafmagn
Spenna: 220-240 volt A.C. Tíðni: 50/60 Hz
Athugið: Kaffikvörnin er jarðtengd. Til að draga úr hættu á raflosti þá passar tengillinn í innstunguna á aðeins einn mögulegan veg. Passi tengillinn ekki í innstungu, hafið samband við löggildan rafvirkja. Reynið ekki að breyta tenglinum á nokkurn hátt.
Stutt rafmagnssnúra fylgir tækinu, til að draga úr hættu á að flækjast í henni, eða hrasa um hana. Hægt er að nota framlengingarsnúru ef aðgát er höfð við notkun hennar.
Ef framlengingarsnúra er notuð skal eftirfarandi haft í huga:
• Tilgreint spennuþol framlengingarsnúrunnar skal vera að minnsta kosti jafn mikið og tilgreint spennuþol tækisins.
• Framlengingarsnúran skal vera með jarðtengingu.
VIDVÖRUN
Hætta á raflosti Stingið í jarðtengda innstungu. Ekki fjarlægja jarðtengil. Notið ekki straumbreyti. Sé ekki farið eftir
leiðbeiningunum gæti það leitt til dauðsfalls, elds, eða raflosts.
• Rafmagnssnúran skal höfð
þannig að hún slúti ekki fram yfir borðbrún svo börn geti ekki togað í hana eða fólk hrasað um hana.
Íslenska
5
Baunaílát
Gerð 5KCG100
Stillingarhringur
Stillingarrofi
Þéttistæði
Kaffiílát
Stæði fyrir ílát
Mótor
Skrúfur fyrir framhlið
I/O rofi
Kaffiskeið
Bursti til þrifa á mölunarskífum
Íslenska
Gerð 5KCG100
Kaffikvörn
6
Loading...
+ 14 hidden pages