Sony ericsson WALKMAN User Manual

Live with Walkman
Aukning á notendahandbók

Efnisyfirlit

Áríðandi upplýsingar....................................................................6
Android™ – hvað og hvers vegna?.............................................7
Forrit...................................................................................................7
Síminn tekinn í notkun.................................................................8
Kveikt á símanum................................................................................9
Skjálás..............................................................................................10
Uppsetningarhjálp.............................................................................10
Reikningar og þjónustur....................................................................10
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans......................12
Síminn...............................................................................................12
Notkun takkanna...............................................................................13
Rafhlaðan hlaðin................................................................................13
Að nota snertiskjáinn.........................................................................14
Heimaskjár........................................................................................16
Opna og nota forrit............................................................................18
Staða og tilkynningar.........................................................................20
Símastillingarvalmynd........................................................................21
Texti sleginn inn................................................................................22
Lyklaborðs- og skjátakkaborðsstillingar.............................................24
Stilling hljóðstyrks..............................................................................25
Aðlagaðu símann..............................................................................25
Rafhlaða............................................................................................27
Minni.................................................................................................28
Handfrjáls steríóbúnaður...................................................................29
Stillingar fyrir internet og skeyti..........................................................29
Notkun á gagnaskjá..........................................................................30
Slökkt á gagnaumferð.......................................................................31
Gagnareiki.........................................................................................31
Símkerfisstillingar...............................................................................31
Símtöl..........................................................................................33
Neyðarsímtöl.....................................................................................33
Meðhöndlun símtala..........................................................................33
Talhólf...............................................................................................34
Nokkur símtöl....................................................................................35
Símafundir.........................................................................................35
Símtalsstillingar.................................................................................36
Tengiliðir ....................................................................................37
Tengiliðaforrit opnað í fyrsta sinn.......................................................37
2
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Tengiliðir fluttir í símann.....................................................................37
Tengiliðir skjáyfirlit..............................................................................38
Vinna með tengiliði............................................................................38
Samskipti við tengiliðina....................................................................40
Deila tengiliðum.................................................................................40
Tengiliðir afritaðir...............................................................................41
Skilaboð......................................................................................42
Notkun texta og margmiðlunarskilaboða...........................................42
Valkostir í textaskeytum og margmiðlunarskilaboðum........................43
Tölvupóstur.................................................................................44
Notkun tölvupósts.............................................................................44
Nota pósthólf....................................................................................46
Gmail™ og aðrar Google™ þjónustur ..............................................46
Google Talk™ ............................................................................48
Sony Ericsson Timescape™......................................................49
Timescape™ aðalskoðun..................................................................49
Timescape™ græja...........................................................................49
Notkun Timescape™........................................................................50
Timescape™-stillingar.......................................................................52
Hafist handa með Android Market™........................................53
Greiðslukostir....................................................................................53
Hlaða niður frá Android Market™......................................................53
Gögn forrits hreinsuð.........................................................................54
Heimildir............................................................................................54
Setja upp non-Android Market™ forrit...............................................55
PlayNow™ þjónusta...................................................................56
Áður en þú hlaðar efni niður..............................................................56
Niðurhal af PlayNow™ þjónustunni....................................................56
Qriocity™ myndskeið.................................................................57
Yfirlit fyrir Qriocity™ valmynd.............................................................57
Qriocity™ reikningur stofnaður..........................................................57
Flett í gegnum myndefnisval Qriocity™..............................................57
Leiga eða kaup á kvikmynd...............................................................57
Horft á kvikmynd frá Qriocity™..........................................................58
Skipulag.......................................................................................59
Dagbók.............................................................................................59
Vekjaraklukka....................................................................................59
NeoReader™ forrit.....................................................................62
Yfirlitsvalmynd NeoReader™ forrits...................................................62
ANT+............................................................................................63
3
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Samstilling..................................................................................64
Samstilling við Google™....................................................................64
Samstilltu fyrirtækjatölvupóst, dagbók og tengiliði..............................65
Samstillt við Facebook™...................................................................65
Samstilling og vistun tengiliða og dagbókar.......................................66
Samstilling með SyncML™................................................................67
Tenging við þráðlaust netkerfi..................................................69
Wi-Fi™..............................................................................................69
VPN-net (sýndareinkanet)..................................................................73
Vefvafri........................................................................................74
Tækjastika.........................................................................................74
Vafrað um vefinn...............................................................................74
Vefsíðufletting....................................................................................75
Umsjón með bókamerkjum...............................................................75
Stjórna texta og myndum..................................................................76
Margir gluggar...................................................................................76
Hlaðið niður af vefnum.......................................................................77
Vafrastillingar.....................................................................................77
Tónlist..........................................................................................78
Afrita margmiðlunarskrár yfir á minniskortið.......................................78
Notkun Walkman™ spilarans ...........................................................78
TrackID™ tækni..........................................................................83
Notkun á niðurstöðum TrackID™ tækninnar......................................83
FM útvarp....................................................................................84
FM-útvarpsyfirlit.................................................................................84
Flakkað á milli útvarpsstöðva.............................................................84
Að nota uppáhalds útvarpsrásirnar....................................................84
Ný leit með útvarpsrásum..................................................................85
Skipt á milli hátalara og handfrjáls búnaðar........................................85
Bera kennsl á lög í útvarpinu með TrackID™.....................................85
Myndir teknar og myndskeið tekið upp....................................86
Myndavélarstýringar..........................................................................86
Að nota myndavélina.........................................................................87
Að nota myndupptökuna...................................................................93
Myndir og myndskeið skoðuð í Galleríi....................................97
Vinna með albúm..............................................................................97
Unnið með myndir.............................................................................99
Þráðlaus Bluetooth™ tækni....................................................102
Nafn símans....................................................................................102
Pörun við annað Bluetooth™ tæki...................................................102
Sendu og fáðu hluti með því að nota Bluetooth™ tæknina..............103
4
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Síminn tengdur við tölvu..........................................................105
Flutningur og meðhöndlun efnis með USB-snúru............................105
USB-tengistillingar...........................................................................105
Skrár fluttar með efnisflutningsstillingu um Wi-Fi® net......................106
PC Companion...............................................................................106
Media Go™ ...................................................................................107
Staðsetningarþjónusta............................................................108
Notkun GPS (Global Positioning System)........................................108
Google Maps™...............................................................................109
Fá leiðbeiningar...............................................................................109
Símanum læst og hann varinn................................................110
IMEI-númer.....................................................................................110
SIM-kortavörn.................................................................................110
Stilla skjálás.....................................................................................111
Síminn uppfærður.....................................................................113
Síminn uppfærður þráðlaust............................................................113
Síminn uppfærður með USB-snúru.................................................113
Yfirlit yfir stillingar símans.......................................................115
Yfirlit yfir tákn...........................................................................116
Stöðutákn.......................................................................................116
Tilkynningatákn...............................................................................116
Yfirlit yfir forrit...........................................................................118
Notendaþjónusta......................................................................120
Úrræðaleit.................................................................................121
Síminn minn virkar ekki eins og ég vænti.........................................121
Síminn endurstilltur..........................................................................121
Ég get ekki hlaðið símann................................................................121
Ekkert rafhlöðuhleðslutákn birtist þegar síminn byrjar að hlaða........121
Afköst rafhlöðunnar er lítil................................................................121
Ég get ekki flutt gögn milli símans míns og tölvunnar þegar ég hef
tengt tækin með USB-snúru............................................................121
Ég get ekki notað Internet-staðsettar þjónustur...............................122
Villuboð...........................................................................................122
Endurnýttu símann þinn...........................................................123
Lagalegar upplýsingar.............................................................124
Atriðaskrá..................................................................................125
5
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Áríðandi upplýsingar

Lesti Áríðandi upplýsingar leaflet before you use your mobile phone.
Nokkrar þjónustur og eiginleikar sem lýst er í notandahandbókinni eru ekki studdir í öllum löndum eða af öllum símkerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum. Án þess að um neinar takmarkanir sé að ræða, gildir þetta einnig um alþjóðlega GSM neyðarnúmerið 112. Vinsamlegast hafðu samband við símafyrirtækið þitt eða þjónustuveituna til að fá upplýsingar um hvort tiltekin þjónusta eða aðgerð er í boði og hvort henni fylgi aukinn aðgangur eða notkunargjöld.
6
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Android™ – hvað og hvers vegna?
Android™ sími getur framkvæmt margar af sömu aðgerðum og tölva. Þú getur einnig stillt hann fyrir þínar þarfir, til að sækja upplýsingarnar sem þig vantar og skemmta þér á sama tíma. Þú getur sett inn og eytt forritum eða breytt þeim til að bæta virknina. Á Android Market™ getur þú hlaðið niður fjölda forrita og leikja úr stöðugt stækkandi safni. Einnig getur þú samþætt forrit í Android™ símanum þínum við persónuleg gögn og netreikninga. Til dæmis getur þú tekið öryggisafrit af tengiliðum símans, opnað mismunandi pósthólf og dagbækur á einum stað, haft yfirsýn yfir stefnumót og tengst eins mörgum netsamfélögum eins og þú vilt.
Android™ símar eru í stöðugri þróun. Þegar nýr hugbúnaður er í boði og síminn styður þennan nýja hugbúnað getur þú uppfært símann til að sækja nýja eiginleika og nýjustu betrumbætur.
Android™ síminn er með Google™ þjónustur uppsettar. Til að ná því mesta úr Google™ þjónustunum sem fylgja ættir þú að hafa Google™ reikning og skrá þig inn á hann þegar þú ræsir símann þinn í fyrsta skipti. Internetaðgangur er einnig forsenda notkunar margra eiginleika í Android™.

Forrit

Forrit er símaforrit sem hjálpar þér að gera verkefni. Til dæmis eru forrit til að hringja, taka myndir og hlaða niður fleiri forritum.
7
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Síminn tekinn í notkun

Samsetning

Rafhlöðulokið fjarlægt
Þrýstu fingurnögl inn í opið á hlið símans, á milli símans og rafhlöðuloksins. Lyftu síðan lokinu rólega, en þó ákveðið.
Ekki nota beitta hluti sem geta skemmt símann.
Til að setja inn SIM-kortið og minniskortið
Fjarlægðu lok rafhlöðunnar, settu síðan SIM-kortið í og minniskortið í viðeigandi rauf.
Það getur verið að minniskortið fylgi ekki með í kaupunum á öllum mörkuðum.
Rafhlaðan fjarlægð
1
Taktu bakhlið símans af.
2
Settu fingurgóminn á opið á neðri hlið rafhlöðunnar og lyftu henni upp.
Minniskort fjarlægt
Fjarlægðu rafhlöðulokið og rafhlöðuna og dragðu minniskortið út til að fjarlæga það.
8
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
SIM-kortið tekið úr símanum
1
Fjarlægðu rafhlöðulokið og rafhlöðuna.
2
Settu fingurgóminn á SIM-kortið og renndu því út úr raufinni.
Rafhlöðulok símans fest
1
Settu lokið yfir bakið á símanum þannig að myndavélalinsugatið á hlífinni fer yfir myndavélalinsuna.
2
Ýttu fast niður á allar hliðar á rafhlöðulokinu til að tryggja að það festist vel á.

Kveikt á símanum

Kveikt á símanum
1
Haltu inni rofanum efst á símanum þangað til hann titrar.
2
Ef skjárinn dekkist ýtirðu á eða ýtir stutt á til að virkja skjáinn.
3
Til að opna skjáinn dregurðu til hægri yfir skjáinn.
4
Sláðu inn PIN-númerið fyrir SIM-kortið, ef beðið er um það, og veldu Í lagi.
PIN-númer SIM-kortsins er upprunalega veitt af símafyrirtæki þínu en þú getur breytt því seinna í valmyndinni Stillingar. Til að leiðrétta villu þegar þú slærð inn PIN-númer SIM-kortsins ýtirðu á
.
Nokkur tími getur liðið þar til síminn ræsist.
Slökkt á símanum
1
Haltu rofanum
2
Í valkostavalmyndinni pikkarðu á Slökkva.
3
Pikkaðu á Í lagi.
inni þar til valkostavalmyndin opnast.
Nokkur tími getur liðið þar til slokknar alveg á símanum.
9
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Skjálás

Þegar kveikt er á símanum og hann látinn vera aðgerðalaus í ákveðinn tíma, myrkvast skjárinn til að spara rafhlöðuna og læsist sjálfkrafa. Þessi lás hindrar óæskilegar aðgerðir á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann.
Til að kveikja á skjánum
Ýttu á eða ýttu stutt á .
Til að opna skjáinn
Dragðu tákn il hægri yfir skjáinn.
Til að læsa skjánum handvirkt
Þegar kveikt er á skjánum, ýttu aðeins á
takkann.

Uppsetningarhjálp

Þegar þú ræsir símann í fyrsta skipti útskýrir uppsetningarhjálpin grunnatriði símans og hjálpar þér að færa inn nauðsynlegar símastillingar. Þetta er góður tími til að grunstilla símann til að passa við sérstakar þarfir þínar.
Uppsetningarhjálpin nær yfir eftirfarandi:
Grunnstillingar símans, t.d. tungumál og internet. Til dæmis, getur þú stillt stillingar um hvernig þú færð aðgang að internetinu.
Wi-Fi® stillingar – eykur tengihraða og lækkar gagnaflutningskostnað.
Netþjónustustillingar – aðstoðar þér við uppsetningu tölvupósts, netþjónustureikninga og flutning á tengiliðum úr gömlum síma eða öðrum gagnaleiðum.
Einnig er hægt að lesa viðeigandi kafla í notandahandbókinni í símanum, opnuð í forritinu Stuðningur í símanum og á www.sonyericsson.com/support, til að fá hjálp við eftirfarandi:
Wi-Fi®
Sony Ericsson Sync
Ef þú vilt geturðu sleppt nokkrum skrefum og opnað uppsetningarhjálpina seinna á forritaskjánum eða breytt stillingunum úr valmyndinni Stillingar.
Til að fá aðgang að uppsetningarhjálpinni
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Uppsetn.- hjálp.

Reikningar og þjónustur

Skráðu þig inn á þjónustureikninga á netinu úr símanum og njóttu góðs af röð af þjónustum. Sameinaðu þjónustur og fáðu enn meira út úr þeim. Til dæmis, safnaðu tengiliðum frá Google™ og Facebook™ reikningum og samlagaðu þá í símaskránna, þannig að þú hefur allt á einum stað.
Þú getur skráð þig á þjónustur á internetinu úr símanum eins og úr tölvunni. Þegar þú skráir þig í fyrsta sinn er reikningur búin til með notaendanafni þínu, lykilroði, stillingum og persónulegum upplýsingum. Næst þegar þú skráir þig inn færðu persónusniðna skoðun.
Google™ reikningur
Að hafa Google reikning er lykilinn að notkun röð af forritum og þjónustu með Android símann þinn. Þú þarft Google™ reikning, til dæmis, til að nota Gmail™ forrit í símanum þínum, til að spjalla við vini með Google Talk™, til að samstilla dagbók símans með Google Calendar™, og til að sækja forrit og leiki frá Android Market™.
10
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Sony Ericsson reikningur
Vistaðu símatengiliði á öruggum Sony Ericsson netþjóni. Þannig áttu alltaf öryggisafrit á netinu. Einnig er hægt að vista dagbók og internetbókamerki símans á Sony Ericsson reikningi.
Exchange ActiveSync® reikningur
Samstilltu símann við Exchange ActiveSync® vinnureikninginn. Á þennan hátt hefurðu vinnutölvupósti, tengiliði og dagbók alltaf með þér.
Facebook™ reikningur
Facebook™ tengir þig við vini, fjölskyldu og vinnufélaga um allan heim. Skráðu þig inn núna til að deila heiminum með öðrum.
11
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Helstu upplýsingar um símann og
4
11
8
6
9
7
14
5
12
13
213
10
15
18
21
16
19
20
17
22
notkun hans

Síminn

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
12
1. Rofi
2. Höfuðtólstengi
3. Tileinkaður Walkman™ takki
4. Fjarlægðarnemi 1
5. Fjarlægðarnemi 2
6. Snertiskjár
7. Bakktakki
8. Heimatakki
9. Hljóðnemi
10. Rauf fyrir ól
11. Valmyndartakki

Notkun takkanna

12. Linsa á fremri myndavél
13. Ljósnemi
14. Tilkynningaljós/LED hleðsla rafhlöðu
15. Hlust
16. Steríóhátalari
17. Myndavélarljós (LED)
18. Takki fyrir hljóðstyrk/aðdrátt
19. Aðalmyndavél
20. Myndavélartakki
21. Steríóhátalari
22. Micro USB-tengi
Til baka
Fara aftur á fyrri skjá
Lokaðu skjátakkaborðinu, svarglugga, valkostavalmynd eða tilkynningaspjaldinu
Heim
Farðu á Heimaskjár
Gerðu skjáinn virkan ef það slokknar á honum
Haltu inni til að opna glugga sem sýnir nýlega notuð forrit
Valmynd
Opnaðu lista yfir valkosti sem í boði eru á opnum skjá eða forriti

Rafhlaðan hlaðin

Rafhlaða símans er hlaðin að hluta þegar síminn er keyptur. Hugsanlega líða nokkrar mínútur áður en rafhlöðutáknið birtist á skjánum þegar hleðslusnúrunni er stungið í samband,
t.d. við USB-tengi eða hleðslutæki. Hægt er að nota símann á meðan rafhlaðan er í hleðslu.
Rafhlaðan afhleður sig aðeins þegar hún hefur náð fullri hleðslu og hleður sig svo aftur eftir ákveðinn tíma, á meðan að hleðslutækið er tengt. Þetta er gert til að lengja endingartíma rafhlöðunnar og kann að valda því að hleðslustaðan er aðeins fyrir neðan 100 prósent.
13
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að hlaða símann
1
Stingdu hleðslutækinu í rafmagnsinnstungu.
2
Stingdu stærri enda USB-snúrunnar í samband við USB-tengið á tölvunni.
3
Stingdu öðrum enda snúrunnar í samband við micro USB-tengið á símanum og láttu USB-táknið snúa upp.
4
Þegar síminn er fullhlaðinn skaltu fyrst taka USB-snúruna úr sambandi við símann með því að toga hana beint út.
Gættu þess að beygla ekki tengið þegar þú tekur snúruna úr sambandi við símann.

Að nota snertiskjáinn

Plasthúð til varnar er fest á skjá símans þegar þú kaupir hann. Þú þarft að taka húðina af til að geta notað snertiskjáinn. Annars virkar snertiskjárinn hugsanlega ekki rétt.
Þegar kveikt er á símanum og hann látinn vera aðgerðalaus í ákveðinn tíma, myrkvast skjárinn til að spara rafhlöðuna og læsist sjálfkrafa. Þessi lás hindrar óæskilegar aðgerðir á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann. Þú getur einnig notað persónulegan lás til að vernda áskriftina þína og tryggja að einungis þú fáir aðgang að símaefninu þínu.
Skjár símans er gerður úr gleri. Ekki snerta skjáinn ef glerið er sprungið eða brotið. Forðastu að reyna að gera við skemmdan skjá. Glerskjár er viðkvæmur við falli og vélarhöggum. Í tilfelli af kærulausri meðferð dekkar ábyrgðarþjónusta Sony Ericsson ekki.
Opna eða auðkenna atriði
Bankaðu á atriðið.
Merkja eða afmerkja valkost
Pikkaðu á viðeigandi gátreit eða, í sumum tilvikum, á hægri hlið listavalkostsins, til að merkja eða afmerkja valkost.
Merktur gátreitur
Afmerktur gátreitur
Merktur listavalkostur
Afmerktur listavalkostur
14
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Aðdráttur
Það eru tvær leiðir til að nota aðdrátt. Aðdráttarvalkosturinn sem er í boði fer eftir forritinu sem þú notar.
Aðdráttur
Pikkaðu á eða til að auka eða minnka aðdrátt, þegar slíkt er í boði.
Þú getur dregið skjámyndina (í hvaða átt sem er) til að kalla fram aðdráttartáknin.
Aðdráttur með tveimur fingrum
Settu tvo fingur á skjáinn á sama tíma og klíptu saman (til að minnka aðdrátt) eða dragðu þá í sundur (til að auka aðdrátt).
Notaðu aðdráttarvalkostinn þegar myndir og kort eru skoðuð, eða vafrað er um vefinn.
Fletting
Flettu með því að færa fingurinn upp eða niður skjáinn. Á sumum vefsíðum getur þú einnig flett til hliðar.
Ekki er hægt að virkja neitt á skjánum með því að draga eða fletta.
Flett
Dragðu eða strjúktu fingri í þá átt sem þú vilt fletta á skjánum.
Til að fletta hraðar skaltu strjúka fingrinum snöggt í þá sem þú vilt fara á skjánum.
15
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Flett
02:40
Jan 6, 1980
AM
22::44
0
Jan 6,
6,
19801980
AM
M
Til að fletta hraðar, flettu með fingrinum í þá átt sem þú vilt fara á skjánum. Þú getur beðið þar til skrunið stöðvast af sjálfum sér, eða stöðvað það með því að banka á skjáinn.
Skynjarar
Í símanum þínum er birtuskynjari og nálægðarskynjari. Birtuskynjarinn greinir birtustig umhverfisins og stillir skjábirtu eftir því. Nálægðarskynjarinn slekkur á snertiskjánum þegar andlit þitt snertir skjáinn. Þetta kemur í veg fyrir að þú gerir óvart hina og þessa valkosti símans virka á meðan þú ert í símtali.

Heimaskjár

Heimaskjár símans samsvarar skjáborði í tölvu. Hann er gátt að megineiginleikum símans. Hægt er að sérsníða Heimaskjár með græjum, flýtileiðum, möppum, þemum, veggfóðri og öðrum hlutum.
Í hornum Heimaskjár er hægt að komast í flýtileiðir forrita og vefsíðna á fljótlegan máta. Heimaskjár er stærri en skjárinn þannig að þú þarft að fletta til vinstri eða hægri til að skoða
efni á einni af fjórum viðbótum skjásins. sýnir hvaða hluti Heimaskjár sést.
Til að opna heimaskjáinn
Ýttu á .
16
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að skoða heimaskjáinn
Flettu til hægri eða vinstri.
Til að samnýta hlut af heimaskjánum
1
Ýttu á til að opna Heimaskjár.
2
Haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn að
.
3
Veldu valkost og staðfestu svo valið, ef með þarf. Þú getur nú samnýtt forrit og græjur að eigin vali með vinum þínum svo þeir geti hlaðið þeim niður og notað.
Græjur
Græjur eru lítil forrit sem þú getur notað beint á Heimaskjár. Til dæmis leyfir Tónlistarspilari græjan þér að byrja að spila tónlist beint og Sony Ericsson Timescape™ græjan tekur á móti skilaboðum.
Græju bætt við heimaskjáinn
1
Á Heimaskjár ýtirðu á .
2
Pikkaðu á Bæta við > Græjur.
3
Pikkaðu á græju.
Yfirlit yfir allar græjur á heimaskjánum opnað
Klíptu eitthvert svæði á Heimaskjár. Við það birtast allar græjur af mismunandi svæðum Heimaskjár á einum skjá.
Þegar allar græjur Heimaskjár birtast á einum skjá geturðu pikkað á græju til að opna svæði Heimaskjár sem græjan er á.
Endurraðað á heimaskjánum
Veldu útlit heimaskjásins og veldu hvaða eiginleika er hægt að opna á honum. Breyttu bakgrunni skjásins, færðu hluti til, búðu til möppur og settu inn flýtileiðir í tengiliði.
Valkostavalmynd opnuð á heimaskjánum
Þú getur opnað valkostavalmyndina á Heimaskjár á tvo vegu:
Á Heimaskjár ýtirðu á
Styddu á einhvern hluta á Heimaskjár.
.
Hornum heimaskjás endurraðað
Settu flýtileiðir í forrit og vefsíður (bókamerki) sem þú notar mikið í horn heimaskjásins. Hægt er að setja mest fjórar flýtileiðir í hvert horn.
Forrit sett í horn
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Styddu á forrit þar til Heimaskjár birtist og síminn titrar. Því næst dregurðu forritið í eitt hornið.
Flýtileið á vefsíðu sett í horn
1
Á Heimaskjár ýtirðu á .
2
Pikkaðu á Bæta við > Flýtileiðir > Bókamerki.
3
Veldu bókamerki til að setja á Heimaskjár.
4
Dragðu bókamerkið í eitt hornið.
.
Sjá Flýtileið á vefsíðu sett á heimaskjáinn á bls. 75.
Hlut eytt úr horni
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á eitt af hornunum til að stækka það.
2
Styddu á hlut í horninu þar til síminn titrar og dragðu þá hlutinn í
17
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
.
Hlutur færður úr horni
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á eitt af hornunum til að stækka það.
2
Styddu á hlutinn í horninu þar til síminn titrar, dragðu þá hlutinn úr horninu og slepptu honum á svæði á Heimaskjár.
Til að bæta flýtileið á heimaskjáinn
1
Á Heimaskjár ýtirðu á .
2
Pikkaðu á Bæta við > Flýtileiðir.
3
Finndu og veldu flýtileið.
Settu inn flýtileið á forrit beint af forritaskjánum með því að snerta og halda inni forritinu.
Möppu bætt á heimaskjáinn
1
Á Heimaskjár ýtirðu á
2
Pikkaðu á Bæta við > Mappa.
3
Sláðu inn heiti fyrir möppuna, veldu tákn og pikkaðu á Lokið.
Slepptu hlut ofan á annan hlut á heimaskjánum til að búa sjálfkrafa til möppu.
.
Til að setja hluti inn í möppu
Snertu og haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn að möppunni.
Heiti möppu breytt
1
Pikkaðu á möppuna til að opna hana.
2
Snertu titilstiku möppunnar til að birta reitinn Heiti möppu.
3
Sláðu inn nýtt möppuheiti og pikkaðu á Lokið.
Hlutur færður á heimaskjáinn
1
Ýttu á
2
Styddu á hlutinn þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn á nýja
til að opna Heimaskjár.
staðinn.
Til að eyða hlut af heimaskjánum
Haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn að
.
Bakgrunni heimaskjásins breytt
Hafðu Heimaskjár eftir þínu höfði, með mismunandi veggfóðrum og þemum.
Veggfóðri heimaskjás breytt
1
Á Heimaskjár ýtirðu á .
2
Pikkaðu á Veggfóður og veldu síðan veggfóður.
Hægt er að nota ljósmynd eða hreyfimynd. Opnaðu Android Market™ og aðrar veitur til að sækja t.d. lifandi veggfóður sem breytast eftir tíma dagsins.
Til að velja þema
1
Á Heimaskjár ýtirðu á .
2
Pikkaðu á Þema og veldu svo þema.
Þegar þú skiptir um þema, breytist bakgrunnurinn í sumum forritum.

Opna og nota forrit

Opnaðu forrit frá flýtileiðum á Heimaskjár eða úr forritaskjánum.
18
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Forritaskjár
Forritaskjárinn sem þú opnar úr Heimaskjár, inniheldur forrit sem koma uppsett með símanum eins og forrit sem þú hleður niður.
Forritaskjárinn er breiðari en venjuleg breidd á skjá, þannig að þú þarft að fletta til vinstri og hægri til að skoða öll efni.
Til að opna forritaskjáinn
Á Heimaskjár, bankarðu á .
Til að skoða forritaskjáinn
Flettu til hægri eða vinstri til að opna forritaskjáinn.
Til að búa til flýtileið að forriti á heimaskjánum
1
Á Heimaskjár, bankarðu á .
2
Halda inni forriti þangað til það birtist á Heimaskjár, dragðu síðan það að staðsetningu sem þú óskar eftir.
Til að samnýta forrit á forritaskjánum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Styddu á forrit þangað til það birtist á Heimaskjár og dragðu svo hlutinn á .
3
Veldu valkost og staðfestu svo valið, ef með þarf. Þú getur nú samnýtt forrit að eigin vali með vinum þínum svo þeir geti hlaðið þeim niður og notað.
.
Opna og loka forritum
Til að opna forritið
Á Heimaskjár eða forritaskjánum, pikkarðu á forritið.
Forrit lokað
Ýttu á .
Sum forrit er gert hlé á þegar þú ýtir á að keyra í bakgrunninum. Í fyrra tilvikinu, næst þegar þú opnar forritið getur þú haldið áfram þar
sem þú hættir.
þegar hætt er, á meðan önnur forrit geta haldið áfram
Gluggi með nýlega notuðum forritum
Þú getur skoðað og opnað nýlega notuð forrit frá þessum glugga.
Opna nýlega notaðan forritsglugga
Ýttu og haltu inni .
Forritavalmynd
Þú getur opnað valmynd hvenær sem er þegar þú ert að nota forrit með því að ýta á takkann á símanum. Valmyndin lítur mismunandi út eftir því hvaða forrit þú ert að nota.
19
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Valmynd í forriti opnuð
Þegar þú ert að nota forritið skaltu ýta á .
Ekki er boðið upp á valmynd í öllum forritum.
Umraða forritaskjánum
Færðu forrit um á forritaskjánum eftir forgangsröð þinni.
Forritum raðað á forritaskjáinn
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Pikkaðu á og veldu valkost.
Til að færa forrit á forritaskjáinn
1
Opnaðu forritaskjáinn og pikkaðu síðan á
2
Haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn í nýju staðsetninguna.
3
Pikkaðu á til að loka breytistillingu.
til að opna forritaskjáinn.
.
Þú getur aðeins fært forritin þegar
Forrit fjarlægt á forritaskjánum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á . Öll forrit sem ekki er hægt að setja upp eru merkt með tákninu .
3
Pikkaðu á forritið sem þú vilt fjarlægja og pikkaðu á Í lagi.
er valið.

Staða og tilkynningar

Stöðustikan efst á skjánum birtir það sem er að gerast í símanum. Til vinstri færðu tilkynningar um eitthvað nýtt eða yfirstandandi. Til dæmis birtast ný skilaboð og dagbókartilkynningar hér. Hægra megin sést sendistyrkur, staða rafhlöðu og aðrar upplýsingar.
Athuga tilkynningar og viðvarandi starfsemi
Þú getur dregið niður stöðustikuna til að opna tilkynningarspjaldið og fengið fleiri upplýsingar. Til dæmis, opnað ný skilaboð eða skoðað dagbaksatriði á tilkynningarspjaldinu. Einnig getur þú opnað keyrandi forrit, eins og tónlistarspilarann.
20
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Tilkynningaskjárinn opnaður
Dragðu stöðustikuna niður á við.
Til að loka tilkynningarspjaldinu
Dragðu flipann neðst á tilkynningarspjaldinu upp.
Opna forrit í gangi á tilkynningaskjánum
Pikkaðu á táknið fyrir forritið í keyrslu á tilkynningaskjánum til að opna það.
Til að hreinsa tilkynningalistann
Smelltu á Hreinsa á tilkynningalistanum.

Símastillingarvalmynd

Skoðaðu og breyttu stillingum símans úr stillingarvalmyndinni.
21
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Símastillingar opnaðar
1
7
8
’’’.
-
ABC
DEF ?
JKL MNOGHI
!
TUV WXYZPQRS
5
123
3
4 6
2
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Bankaðu á Stillingar.

Texti sleginn inn

Notaðu annað hvort skjátakkaborðið eða skjályklaborðið til að slá inn bókstafi, tölur og aðra stafi. Skjátakkaborðið er áþekkt hefðbundnu 12 takka símatakkaborði en skjályklaborðið er á QWERTY-sniði.
Skjátakkaborð
Skjátakkaborðið er svipað og venjulegt 12 takka símatakkaborð. Það býður upp á flýtiritun og beinritun. Hægt er að velja textainnsláttarstillingar skjátakkaborðs í lyklaborðsstillingum. Skjátakkaborðið er eingöngu í boði í skammsniði.
Skjátakkaborð notað
1
Veldu textainnslátt
2 Skiptu á milli há- og lágstafa og kveiktu á hástafslásnum
3 Birtu númer
4 Birtu tákn og broskarla
5 Sláðu inn bil
6 Opnaðu stillingavalmynd innsláttar til að breyta t.d. Ritunartungumál. Þessi takki breytir einnig
ritunartungumálinu ef fleiri en eitt innsláttartungumál hefur verið valið.
7 Færðu inn nýja línu eða staðfestu texta
8 Eyddu stöfum fyrir bendilinn
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi símanum nákvæmlega.
skjátakkaborð opnað til að slá inn texta
Pikkaðu á innsláttarreit fyrir texta þegar síminn er stilltur á skammsnið.
Texti sleginn inn með skjátakkaborði
Hægt er að velja tvenns konar innslátt á skjátakkaborðinu:
Þegar sést á skjátakkaborðinu pikkarðu einu sinni á hvern staf, jafnvel þótt stafurinn sem þú ætlar að nota sé ekki fyrsti stafurinn á takkanum. Pikkaðu á orðið sem birtist eða á til að skoða fleiri orðatillögur og veldu orð af listanum.
Þegar sést á skjátakkaborðinu pikkarðu á skjátakkann til að fá upp stafinn sem þú vilt nota. Haltu áfram að pikka þar til rétti stafurinn er valinn. Gerðu það sama fyrir næsta staf
sem á að slá inn og svo koll af kolli.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
22
skjátakkaborð falið
12:45
3G
.,
516
7
432
Þegar skjátakkaborðið er opið ýtirðu á .
Skipt á milli há- og lágstafa
Áður en þú slærð bókstaf inn, bankarðu á til að skipta yfir í hástafi , eða öfugt.
Kveikt á hástafalásnum
Áður en þú slærð inn orð skaltu banka á eða þar til birtist.
Tölur slegnar inn með skjátakkaborði
Pikkaðu á þegar skjátakkaborðið er opið. Skjátakkaborð með númerum birtist.
Tákn og broskarlar sett inn með skjátakkaborði
1
Pikkaðu á þegar skjátakkaborðið er opið. Tafla með táknum og broskörlum opnast.
2
Flettu upp eða niður til að skoða fleiri valkosti. Pikkaðu á tákn eða broskarl til velja hann.
Til að eyða stöfum
Bankaðu á staðsetningu bendilsins eftir stafnum sem þú vilt eyða, bankaðu síðan á
.
Sláðu inn nýja línu
Þegar þú slærð texta inn pikkarðu á
til að slá nýja línu inn.
Til að breyta texta
1
Þegar þú ert að slá inn texta snertirðu og heldur inni textareitnum þar til valmyndin
Breyta texta birtist.
2
Veldu valkost.
Skjályklaborð
Pikkaðu á takkana á QWERTY skjályklaborðinu til að slá inn texta. Sum forrit opna skjályklaborðið sjálfkrafa. Einnig er hægt að opna það með því að snerta textareitinn.
Skjályklaborð notað
1
Skiptu á milli há- og lágstafa og kveiktu á hástafslásnum. Í sumum tungumálum er þessi lykill notaður til að fá aðgang að aukastöfum í tungumálinu.
2 Lokaðu skjályklaborðinu
3 Birtu tölur og tákn. Styddu á til að birta broskarla.
4 Sláðu inn bil
5 Opnaðu stillingavalmynd innsláttar til að breyta t.d. Ritunartungumál. Þessi takki breytir einnig
ritunartungumálinu ef fleiri en eitt innsláttartungumál hefur verið valið.
6 Færðu inn nýja línu eða staðfestu texta
23
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
7 Eyddu stöfum fyrir bendilinn
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi símanum nákvæmlega.
Skjályklaborðið opnað í fyrsta sinn
Haltu símanum láréttum og pikkaðu á innsláttarreit.
Til að nota skjályklaborðið í skammsniði skaltu pikka á innsláttarreit og síðan á eða styðja á ef þú hefur nú þegar valið eitt eða fleiri innsláttartungumál. Pikkaðu á Lóðrétt takkaborð og veldu valkost.
Þegar þú hefur gengið frá stillingunni geturðu kveikt á skjályklaborðinu með því einu að pikka á textainnsláttarreit.
Skipt á milli skjályklaborðs og skjátakkaborðs
1
Þegar þú slærð inn texta skaltu pikka á eða styðja á ef þú hefur nú þegar valið fleiri en eitt innsláttartungumál.
2
Pikkaðu á Lóðrétt takkaborð og veldu valkost.
Mundu að skjátakkaborðið er eingöngu í boði í skammsniði.
Texti sleginn inn með skjályklaborði
Til að slá inn staf á lyklaborðinu skaltu pikka í stafinn.
Til að slá inn stafafbrigði skaltu styðja á venjulegan staf á lyklaborðinu til að opna lista yfir tiltæka valkosti og velja síðan af listanum. Til að t.d. slá inn „é“, styðurðu á „e“ þar til annar valkostur birtist og svo, á meðan þú heldur fingrinum á takkaborðinu, dregurðu að og velur „é“.
Númer eða tákn slegin inn
Þegar þú ert að slá inn texta pikkarðu á . Lyklaborð með númerum og táknum birtist. Pikkaðu á til að skoða frekar valkosti.
Til að bæta inn broskarli
1
Snertu og haltu inni þegar þú slærð inn texta.
2
Veldu broskarl.

Lyklaborðs- og skjátakkaborðsstillingar

Hægt er að velja stillingar fyrir skjályklaborðið og skjátakkaborðið, t.d. tungumál texta og sjálfvirka leiðréttingu.
Til að opna stillingar skjályklaborðs og skjátakkaborðs
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu skaltu pikka á
. Ef fleiri en eitt tungumál hefur verið valið fyrir texta skaltu frekar styðja á .
Skipt um tungumál texta með skjályklaborði eða skjátakkaborði
1
Þegar þú slærð inn texta pikkarðu á eða styður á ef þú hefur valið fleiri en eitt tungumál fyrir texta.
2
Pikkaðu á Ritunartungumál og veldu tungumálið sem þú vilt nota við innslátt.
3
Ef þú hefur valið fleiri en eitt innsláttartungumál skaltu pikka á til að skipta milli valinna tungumála texta.
Stillingar textainnsláttar
Þegar sleginn er inn texti er hægt að opna stillingavalmynd textainnsláttar og stilla flýtiritun. Til dæmis er hægt að stilla hvernig síminn birtir orðatillögur og rétt orð við innslátt eða láta textainnsláttarforritið vista ný orð sem slegin eru inn.
24
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Stillingu textainnsláttar breytt
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu pikkarðu á eða styður á .
2
Pikkaðu á Innsláttarstillingar.
3
Veldu viðeigandi stillingar.

Stilling hljóðstyrks

Hægt er að stilla hljóðstyrk hringingar fyrir símtöl og tilkynningar sem og fyrir tónlist og myndskeið.
Til að stilla hljóðstyrk hringingar með hljóðstyrkstakkanum
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að stilla hljóðstyrk spilarans með hljóðstyrkstakkanum
Þegar tónlist er spiluð eða horft á myndskeið er hljóðstyrkstakkanum ýtt upp eða niður.
Síminn stilltur á hljóðlausa stillingu og titring
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.
3
Merktu við gátreitinn Hljóðlaus stilling.
4
Veldu Titringur og veldu valkost.
Hækkað í hátölurum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.
3
Merktu við gátreitinn xLOUD™.
.

Aðlagaðu símann

Lagaðu símann að þörfum þínum með því að stilla, til dæmis persónulegan hringitón, tungumál símans og friðhelgisstillingar.
Tími og dagsetning
Þú getur breytt tíma og dagsetningu í símanum.
Dagsetning valin handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Dagsetning & tími.
3
Afmerktu gátreitinn Sjálfvirkt, ef hann er merktur.
4
Pikkaðu á Dagsetning.
5
Breyttu dagsetningunni með því að fletta upp og niður.
6
Pikkaðu á Velja.
Tími valinn handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Dagsetning & tími.
3
Afmerktu gátreitinn Sjálfvirkt, ef hann er merktur.
4
Pikkaðu á Stilla tíma.
5
Breyttu klukkustundinni og mínútunni með því að fletta upp og niður.
6
Pikkaðu á AM til að breyta í PM eða öfugt.
7
Pikkaðu á Velja.
.
Ef þú vilt nota
AM og PM þarftu að hreinsa merkið af Nota 24 tíma snið.
25
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Val á tímabelti
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Dagsetning & tími.
3
Afmerktu gátreitinn Sjálfvirkt, ef hann er merktur.
4
Pikkaðu á Velja tímabelti.
5
Veldu valkost.
Til að stilla dagsetningarsniðið
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Dagsetning & tími > Velja dagsetningarsnið.
3
Veldu valkost.
.
Stillingar hringitóna
Hringitónn símans valinn
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð > Hringitónn síma.
3
Veldu hringitón.
4
Bankaðu á Lokið.
Til að kveikja á snertitónum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.
3
Merktu við Snertitónar heyrast og Valtónar heyrast gátreitina.
.
.
Velja tilkynningatón
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð > Tilkynningatónn.
3
Veldu hringitón.
4
Bankaðu á Lokið.
Stillt á titring
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.
3
Veldu Titringur og veldu valkost.
.
.
Skjástillingar
Til að stilla birtustig skjásins
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Skjár > Skjábirta.
3
Dragðu sleðarofann til vinstri til að minnka birtu skjásins. Dragðu sleðarofann til hægri til að auka hana.
4
Pikkaðu á Í lagi.
Birtustig hefur áhrif á afköst rafhlöðunnar. Ábendingar um hvernig eigi að bæta afköst rafhlöðunnar eru í Afköst rafhlöðu á síðu 27.
Til að stilla skjáinn svo hann titri
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.
3
Merktu við gátreitinn Haptic-svar. Skjárinn titrar núna þegar þú pikkar á valtakka og viss forrit.
.
.
26
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að stilla biðtímann áður en slokknar á skjánum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar >Skjár > Tími skjávara.
3
Veldu valkost.
Til að slökkva á skjánum á skjótan hátt ýtirðu í stutta stund á rofann .
Til að halda skjánum í gangi á meðan síminn er í hleðslu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Forrit > Þróun.
3
Merktu gátreitinn Vaka.
Tungumál símans
Þú getur valið hvaða tungumál þú notar í símanum.
Tungumáli símans breytt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Tungumál og lyklaborð > Velja tungumál.
3
Veldu valkost.
4
Pikkaðu á Lokið.
Ef þú valdir rangt tungumál og getur ekki lesið valmyndartextana, finnurðu og pikkarðu á Stillingar táknið . Veldu síðan færslu hjá , og veldu fyrstu færsluna í eftirfarandi valmynd. Þú
getur síðan valið tungumálið sem þú vilt.
Flugstilling
Þegar flugstilling er virk er slökkt á tengingu við símkerfi og útvarp í símanum þínum til að hindra truflanir í viðkvæmum tækjum. Hins vegar getur þú spilað leiki, hlustað á tónlist, horft á myndskeið og önnur efni, svo lengi sem öll þessi efni hafa verið vistuð á minniskortið þitt. Einnig er hægt að láta vita með hringingu, ef hún er virkjuð.
Að kveikja á flugstillingu minnkar eyðslu rafhlöðunnar.
Kveikt á flugstillingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Þráðlaust og net.
3
Merktu við gátreitinn Flugstilling.
Þú getur einnig valið valmyndinni ýtirðu á og heldur rofanum .
.
Flugstilling úr Símavalkostir valmyndinni. Til að fá opna Símavalkostir

Rafhlaða

Android™ síminn heldur þér tengdum og þú getur uppfært hvar sem þú ert. Þetta hefur áhrif á endingartíma rafhlöðu símans. Hér fyrir neðan eru nokkrar ábendingar um hvernig á að lengja endingartíma rafhlöðunnar meðan síminn er tengdur og uppfærður.
Afköst rafhlöðu
Biðstaða, almennt hugtak notað í sambandi við afköst rafhlöðunnar, á við um þann tíma sem síminn er tengdur við kerfi og er ekki í notkun. Þeim mun lengur sem síminn er í biðstöðu, og engin aðgerð er í gangi, þeim mun lengur endist rafhlaðan.
Þú getur notað eftirfarandi aðferðir til að bæta afköst rafhlöðunnar:
Hladdu símann oft. Það hefur ekki áhrif á endingartíma rafhlöðunnar.
Niðurhal af internetinu krefst orku. Þegar þú ert ekki að nota internetið geturðu sparað orku með því að loka öllum gagnatengingum á farsímakerfum. Hægt er að gera þetta í Stillingar > Þráðlaust og net > Farsímakerfi. Þessi stilling kemur ekki í veg fyrir að síminn flytji gögn á öðrum þráðlausum netum.
27
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Slökktu á GPS, Bluetooth™ og Wi-Fi® þegar þú þarft ekki nota þessa valkosti. Þú getur kveikt og slökkt á þeim með því að setja stöðuskiptagræjuna á Heimaskjár. Ekki þarf að slökkva á 3G.
Stilltu samstillingarforritin þín (sem eru notuð til að samstilla tölvupóstinn, dagbókina og tengiliðina) til að samstilla handvirkt. Einnig er hægt að samstilla sjálfvirkt, en minnka þarf tíðni samstillinga.
Athugaðu rafhlöðunotkunarvalmyndina í símanum til að sjá hvaða forrit notar mestu orkuna. Rafhlaðan notar meiri orku þegar þú notar mynd- og tónlistarstraumspilunarforrit eins og YouTube™. Sum Android Market™ forrit nota líka meiri orku.
Lokaðu forritum sem þú notar ekki þar sem margar virkar vinnslur samtímis hafa áhrif á afköst rafhlöðunnar.
Lækkaðu birtustig skjásins.
Slökktu á símanum eða notaðu Flugstilling ef þú ert á svæði þar sem símkerfistenging er ekki til staðar. Annars leitar síminn sífellt að símkerfi. Slíkt notar orku.
Hlustaðu á tónlist í handfrjálsu tæki frá Sony Ericsson. Minni rafhlöðuorku þarf til þess en þegar hlustað er á tónlist í hátölurum símans.
Frekari upplýsingar um hvernig bæta má afköst rafhlöðunnar eru á www.sonyericsson.com/support.
Til að opna valmyndina fyrir notkun rafhlöðunnar.
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Um símann > Rafhlöðunotkun til að sjá hvaða uppsett forrit reyna mest á rafhlöðuna.
Til að setja inn gagnaflutningsgræju á heimaskjáinn þinn
1
Ýttu á á Heimaskjár.
2
Pikkaðu á Bæta við > Græjur.
3
Veldu Gagnaumferð græju. Núna getur þú á auðveldari hátt kveikt og slökkt á gagnatengingum.
Til að setja inn stöðuskiptagræju á Home-skjáinn þinn
1
Ýttu á
2
Pikkaðu á Bæta við > Græjur.
3
Veldu Stöðuskipting græju.
á Heimaskjár.
Staða LED rafhlöðu
Grænn
Blikkandi rautt Rafhlaðan er að tæmast
Appelsínugult Verið að hlaða rafhlöðu. Verið er að hlaða rafhlöðuna. Stigið er á milli lágs og fulls
Til að athuga hleðslustöðu rafhlöðunnar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Um símann > Staða.
Rafhlaðan er fullhlaðin
.

Minni

Hægt er að vista efni á minniskortinu og í minni símans. Tónlist, myndskeið og myndir eru vistuð á minniskortinu en forrit, tengiliðir og skilaboð í minni símans.
Hægt er að flytja sum forrit úr minni símans yfir á minniskort.
Forrit fært á minniskortið
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Forrit > Vinna með forrit.
3
Pikkaðu á viðkomandi forrit.
4
Pikkaðu á Færa á SD-kort.
.
Sum forrit er ekki hægt að flytja úr minni símans yfir á minniskort.
28
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Minniskort
Hugsanlega þarftu að kaupa minniskort sérstaklega.
Síminn styður microSD™ minniskort sem notað er fyrir miðlunarefni. Slík kort er einnig hægt að nota sem færanleg minniskort með öðrum færanlegum tækjum.
Ekki er hægt að nota myndavélina án minniskort. Ekki er heldur hægt að spila eða hlaða niður tónlist eða myndskeiðum.
Minniskortið forsniðið
Þú getur forsniðið minniskortið í símanum, til dæmis til að losa um minni. Þetta þýðir að þú eyðir öllum gögnum á kortinu.
Allt efnið á minniskortinu verður eytt þegar þú forsníðir það. Tryggðu að gera öryggisafrit af öllu sem þú vilt vista áður en minniskortið er forsniðið. Til að búa til öryggisafrit af efninu, getur þú afritað það á tölvuna. Bent er á frekari upplýsingar í kafla Síminn tengdur við tölvu á síðu 105.
Til að forsníða minniskortið
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Geymsla > Losa SD-kort.
3
Þegar þú hefur tekið minniskortið úr pikkarðu á Eyða SD-korti.

Handfrjáls steríóbúnaður

Notkun handfrjáls búnaðar
1
Tengdu handfrjálsan búnað.
2
Til að svara símtali skaltu ýta á hringitakkann. Ef þú ert að hlusta á tónlist stöðvast hún þegar hringt er í þig og heldur áfram þegar símtali lýkur.
3
Ýttu á hringitakkann til að ljúka símtali.
Ef handfrjálsi búnaðurinn fylgir ekki með símanum geturðu keypt hann sérstaklega.

Stillingar fyrir internet og skeyti

Þú þarft að hafa 2G/3G gagnatengingu fyrir farsíma og réttar stillingar til að senda texta og margmiðlunarskilaboð og tengjast internetinu. Þessar stillingar er hægt að fá með mismunandi hætti:
Í flestum farsímakerfum og hjá flestum símafyrirtækjum eru internet- og skilaboðastillingar forstilltar í símanum. Þú getur þá byrjað að nota internetið og senda skilaboð undir eins.
En í sumum tilvikum færðu þann valkost að hlaða niður internet- og skilaboðastillingum þegar þú kveikir á símanum í fyrsta skipti. Einnig er möguleiki á að hlaða niður þessum stillingum síðar frá Stillingar-valmyndinni.
Þú getur hvenær sem er bætt við og breytt internet- og netkerfisstillingum í símanum þínum. Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar um internet- og skilaboðastillingar.
29
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að hlaða niður stillingum fyrir internet og skeyti
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Sony Ericsson > Niðurhal stillinga.
Skoða heiti núverandi aðgangsstaðar (APN)
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Þráðlaust og net > Farsímakerfi.
3
Pikkaðu á Heiti aðgangsstaða.
Ef þú ert með nokkrar tiltækar tengingar, verður gefið til kynna með merktum hnappi hægra megin hvaða nettenging er virk.
Handvirk grunnstilling á heiti aðgangsstaðar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Þráðlaust og net > Farsímakerfi > Heiti aðgangsstaða.
3
Ýttu á .
4
Pikkaðu á Nýtt aðgangsstaðarheiti.
5
Pikkaðu á Nafn og sláðu inn heiti kerfissniðsins sem þú vilt búa til.
6
Pikkaðu á APN: og sláðu inn heiti aðgangsstaðarins.
7
Sláðu inn allar aðrar upplýsingar sem símafyrirtækið biður um.
8
Ýttu á og pikkaðu svo á Vista .
Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar um kerfisstillingarnar.
Sjálfgefnar internetstillingar endurstilltar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar > Þráðlaust og net > Farsímakerfi > Heiti aðgangsstaða.
3
Ýttu á
4
Pikkaðu á Stilla á sjálfgefið.
.
Notkunarupplýsingar
Fyrir gæðatilgang, Sony Ericsson safnar ónafngreindum gallaskrám og tölfræðilegar upplýsingar í sambandi við símanotkun. Engar af þessum upplýsingum innihalda persónuleg gögn. Sjálfkrafa, sendingarvalkostur notkunarupplýsinganna er ekki virkur. En þú getur valið að virkja hann ef þú vilt.
Til að senda notkunarupplýsingar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Sony Ericsson > Notkunarupplýsingar.
3
Merktu við gátreitinn Senda notkunarupplýs..
.

Notkun á gagnaskjá

Notaðu gagnaskjáinn til að fylgjast með því gagnamagni sem síminn þinn sendir og móttekur. Þetta forrit greinir magn gagnaflutnings um 2G/3G símkerfi frá forstilltum upphafsdegi. Gildin eru endurræst mánaðarlega. Til dæmis ef upphafsdagur er stilltur á 15 þá endurræsist gagnaflutningsteljarinn á 15. degi hvers mánaðar. Þegar þú ræsir gagnaskjáinn í fyrsta skipti er upphafsdagurinn stilltur á 1.
Stilltu gagnaskjáinn á að gera þér viðvart þegar magn fluttra gagna nær tilteknu hámarki. Þú getur stillt hámörk sérstaklega fyrir send gögn, móttekin gögn og heildarmagn gagna. Þú getur líka virkjað gagnaskjáinn sem græju á Heimaskjár.
Gagnamagn sem vísað er til er áætlað. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá staðfesta nákvæma gagnanotkun.
Gögn sem send eru eða móttekin um Wi-Fi® eða Bluetooth™ tengingar eru ekki rakin.
30
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Loading...
+ 98 hidden pages