Nokia 3650 User Manual

Ítarleg
notendahandbók
LEYFISYFIRLÝSING Við, NOKIA CORPORATION lýsum því yfir og ábyrgjumst að framleiðsluvaran xxx-yyy er í samræmi við eftirfarandi samþykkt: 1999/5/EC. Eintak af yfirlýsingu um samkvæmni er að finna á slóðinni http://www.nokia.com/phones/declaration_of_conformity/.
Java™ and all Java-based marks are trademarks or registered trademarks of Sun Microsystems, Inc. Stac ®, LZS ®, ©1996, Stac, Inc., ©1994-1996 Microsoft Corporation. Includes one or more U.S. Patents: No. 4701745, 5016009, 5126739, 5146221, and 5414425. Other
patents pending. Hi/fn ®, LZS ®,©1988-98, Hi/fn. Includes one or more U.S. Patents: No. 4701745, 5016009, 5126739, 5146221, and 5414425. Other patents pending. Part of the software in this product is © Copyright ANT Ltd. 1998. All rights reserved. m-Router Connectivity Components © 2000-2002 Intuwave Limited. All rights reserved. (www.intuwave.com)
US Patent No 5818437 and other pending patents. T9 text input software Copyright (C) 1997-2003. Tegic Communications, Inc. All rights reserved. Nokia framfylgir stefnu sem felur í sér stöðuga þróun. Nokia áskilur sér rétt til að gera breytingar og úrbætur á hvers konar vöru sem getið er í þessu skjali án undangenginnar tilkynningar. Nokia ber undir engum kringumstæðum ábyrgð á tapi gagna eða tekj utapi og ekki á beinu eða óbeinu tjóni, þar á meðal útlögðum kostnaði, tekjutapi eða missi ágóða, af hvaða orsökum sem tjón kann að vera. Inntak þessa skjals er afhent „eins og það kemur fyrir“. Umfram það, er lög áskilja, er engin ábyrgð veitt, hvorki berum orðum eða undirskilin, á nákvæmni, áreiðanleika eða inntaki þessa skjals, á það meðal annars, en ekki eingöngu, við um söluhæfni eða ábyrgð á að varan hentl tiltekinni notkun. Nokia áskilur sér rétt til að endurskoða skjalið eða draga það tilbaka hvenær sem er án undangenginnar tilkynningar. Birgðir á tilteknum vörum geta verið breytilegar eftir svæðum. Vinsamlegast kannaðu málið hjá næsta söluaðila Nokia.
9354738 Issue 4 IS
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Efni
Öryggisatriði...............................................6
Almennar upplýsingar ...............................8
Biðhamur..................................................................................8
Valmynd................................................................................. 10
Valkostalistar........................................................................12
Hjálp ....................................................................................... 12
Upplýsingarönd - lárétt færsla........................................ 13
Atriði sem eru sameiginleg öllum aðgerðum.............. 13
Hljóðstyrkur.......................................................................... 15
Síminn...................................................... 17
Hringt..................................................................................... 17
Hringingu svarað................................................................. 19
Notkunarskrá - símtalaskrá og almenn
notkunarskrá ........................................................................22
SIM-mappa...........................................................................27
Stillingar.................................................. 28
Almennum stillingum breytt............................................ 28
Símastillingar....................................................................... 28
Stillingar f. hringingu ........................................................ 30
Tengistillingar ...................................................................... 32
Dagur og tími.......................................................................39
Öryggi......................................................................................39
Útilokanir (sérþjónusta) .....................................................43
Net...........................................................................................44
Stillingar fyrir aukabúnað .................................................45
Samskipti..................................................46
Samskiptaspjöld búin til....................................................46
Samskiptaðilar afritaðir milli SIM-kortsins og
minnisins í símanum...........................................................46
Samskiptaspjöldum breytt ................................................47
Tengiliðaspjald skoðað.......................................................48
Stjórnun samskiptahópa....................................................52
Myndavél og myndir................................54
Myndir teknar.......................................................................54
Myndir - Varðveisla mynda ..............................................57
Myndupptaka ...........................................62
Myndinnskot tekið upp......................................................62
Myndinnskot skoðað...........................................................63
Myndinnskot send...............................................................63
Uppsetning Myndupptöku.................................................63
RealOne Player™ ......................................64
Media Guide..........................................................................65
Miðlunarskrár spilaðar.......................................................65
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Miðlunarskrár sendar.........................................................67
Stillingum breytt................................................................. 68
Á dagskrá.............................................................................108
Gögn flutt inn úr öðrum Nokia-símum ......................109
Skilaboð....................................................69
Skilaboð – Almennar upplýsingar .................................. 70
Texti ritaður..........................................................................72
Ný skilaboð búin til og send............................................76
Innhólf - tekið við skilaboðum........................................82
Mínar möppur .....................................................................87
Fjartengt pósthólf...............................................................87
Úthólf ..................................................................................... 92
Skilaboð á SIM-korti skoðuð...........................................92
Endurvarpi (sérþjónusta)...................................................93
Þjónustuskipun....................................................................93
Skilaboðastillingar.............................................................. 93
Snið........................................................ 100
Sniðinu breytt....................................................................100
Sniðum breytt....................................................................100
Uppáhalds.............................................. 102
Flýtivísunum bætt við......................................................102
Dagbók og Dagskrá............................... 104
Dagbókaratriði búin til....................................................104
Viðvaranir í dagbók ..........................................................107
Dagbókaratriði send.........................................................108
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Aðrar aðgerðir....................................... 110
Reiknivél ..............................................................................110
Hljóðvinnsla........................................................................111
Umreiknari...........................................................................112
Punktar.................................................................................114
Klukka...................................................................................114
Upptaka................................................................................115
Leikir .....................................................................................115
Minniskort...........................................................................116
Þjónusta (XHTML)................................ 119
Undirstöðuatriði varðandi aðgang...............................120
Uppsetning símans fyrir vafraþjónustu.......................120
Tenging mynduð................................................................121
Öryggi tengingar ...............................................................121
Bókamerki skoðuð.............................................................122
Vafrað...................................................................................123
Vistaðar síður skoðaðar...................................................125
Sótt heim.............................................................................125
Tenging rofin......................................................................126
Stillingar vafra ...................................................................127
Aðgerðir (Java™)................................... 128
Java-aðgerð sett upp.......................................................129
Stillingar Java-aðgerða...................................................130
Stjórnandi – uppsetning aðgerða
og hugbúnaðar...................................... 132
Hugbúnaður settur upp...................................................133
Hugbúnaður fjarlægður..................................................134
Minnisnotkun skoðuð......................................................134
Tengingar............................................... 135
Bluetooth-tenging............................................................135
Innrauð tenging.................................................................140
Síminn tengdur við tölvu................................................142
Sync - ytri samstilling .....................................................143
Úrræðaleit ............................................. 145
Spurt og svarað.................................................................146
Upplýsingar um rafhlöðu ..................... 149
Umhirða og viðhald .............................. 150
Mikilvægar öryggisupplýsingar ...........151
Atriðaskrá.............................................. 155
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Öryggisatriði
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Brot á reglum kann að vera hættulegt og getur varðað við lög. Nánari upplýsingar er að finna í handbókinni.
Í Stutta leiðarvísinum með símanum eru upplýsingar um notkun, meðferð og viðhald, þar á meðal mikilvægar öryggisupplýsingar.
Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR Ekki má
nota handsíma við akstur.
TRUFLUN Allir þráðlausir símar geta orðið
fyrir truflunum sem hafa áhrif á notagildi þeirra.
SLÖKKT SKAL Á SÍMANUM Á SJÚKRASTOFNUNUM Fylgja ber öllum
settum reglum. Slökkva skal á símanum nálægt læknisbúnaði.
HAFA SKAL SLÖKKT Á SÍMANUM Í FLUGVÉLUM Þráðlaus tæki geta valdið
truflunum í flugvélum.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
6
SLÖKKT SKAL Á SÍMANUM ÁÐUR EN ELDSNEYTI ER TEKIÐ Ekki má nota símann
nærri eldsneytisdælu. Notist ekki í námunda við eldsneyti eða sterk efni.
SLÖKKVA SKAL Á SÍMANUM ÞAR SEM VERIÐ ER AÐ SPRENGJA Ekki má nota símann
þar sem verið er að sprengja. Virða skal takmarkanir og fara að settum reglum.
NOTIST AF SKYNSEMI Notist aðeins í
hefðbundinni stöðu. Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA Aðeins viðurkennt
starfsfólk má setja upp eða gera við símabúnað.
FYLGIHLUTIR OG RAFHLÖÐUR Aðeins má nota
samþykkta fylgihluti og rafhlöður. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
VATNSHELDNI Síminn er ekki vatnsheldur.
Halda skal símanum þurrum.
ÖRYGGISAFRIT Brýnt er að búa til öryggisafrit
af öllum mikilvægum gögnum.
TENGING VIÐ ÖNNUR TÆKI Þegar síminn er
tengdur öðru tæki skal lesa notendahandbók með því vandlega, einkum upplýsingar um öryggi. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
HRINGING Tryggja skal að kveikt sé á símanum
og hann sé virkur. Símanúmerið ásamt svæðisnúmeri er fært inn og síðan er stutt á
. Símtali er lokið með því að styðja á .
Stutt er á til að svara hringingu.
NEYÐARHRINGINGAR Tryggja skal að kveikt sé
á símanum og hann sé virkur. Stutt er á eins oft og þörf krefur (til dæmis til að slíta símtali eða hætta í valmynd o.s.frv.) til að hreinsa skjáinn. Neyðarnúmerið er valið og síðan er stutt á . Gefa skal upp staðarákvörðun. Ekki má slíta símtali fyrr en að fengnum fyrirmælum þess efnis.
Sérþjónusta
Þráðlausi síminn sem lýst er í handbókinni er samþykktur til notkunar á EGSM 900 og GSM 1800 og 1900.
Nokkrir eiginleikanna sem lýst er í þessari handbók eru kallaðir símkerfisþjónusta. Þetta er sérstök þjónusta sem hægt er að panta hjá þjónustuveitu. Slíka þjónustu er aðeins hægt að nýta sér að fenginni áskrift hjá
þjónustuveitu á staðnum sem einnig veitir upplýsingar um notkun hennar.
Seljandi símans veitir upplýsingar um fáanlega fylgihluti sem samþykktir eru til notkunar með símanum.
Þegar fylgihlutur er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
Til athugunar: Hugsast getur að sum kerfi styðji ekki séríslenska stafi og/eða þjónustu.
Hleðslutæki og fylgibúnaður
Til athugunar: Athuga ber tegundarnúmer
hleðslutækja áður en þau eru notuð með þessu símtæki. Þetta tæki er ætlað til notkunar við rafstraum úr ACP-8, ACP-12, LCH-9 og LCH-12.
VIÐVÖRUN! Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og fylgihluti sem framleiðandi símans hefur samþykkt til nota með tiltekinni tegund síma. Ef notaðar eru aðrar gerðir gæti öll ábyrgð og samþykki sem fylgir símanum fallið niður og slíkri notkun getur fylgt hætta.
Seljandi símans veitir upplýsingar um fáanlega fylgihluti sem samþykktir eru til notkunar með símanum.
Þegar fylgihlutur er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
7
Almennar upplýsingar
Fig. 1 Biðhamur með bakgrunnsmynd.
Ábending! Hægt
er að breyta flýtivísunum valtakkanna og bakgrunnsmyndinni. Sjá stillingar fyrir
.
bls. 29
Biðhamur’,
1. Almennar upplýsingar
Nokia 3650 hefur ýmsar aðgerðir sem koma sér vel í dagsins önn, svo sem myndavél, myndupptöku, skilaboðasendingar, tölvupóst, klukku, vekjara og dagbók.
Límmiðar í kassanum
• Á límmiðunum sem fylgja í kassanum eru mikilvægar upplýsingar um þjónustu við viðskiptavini. Leiðbeiningar um notkun límmiðanna er einnig að finna í kassanum.
Biðhamur
Vísarnir sem lýst er hér á eftir sjást þegar síminn er tilbúinn til notkunar og engir stafir hafa verið færðir inn. Þá er síminn í ‘biðham’. Á mynd 1
Sýnir A sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi stað. Því fleiri strik, þeim mun meiri sendistyrkur. Í stað loftnetstáknsins kemur GPRS-táknið ef GPRS-tenging hefur verið áður verið stillt á Ef samband næst og tenging er tiltæk í farsímakerfinu eða viðkomandi endurvarpa. Sjá
GPRS’, bls. 38.
og Sýnir B skífuklukku eða stafræna klukku. Sjá einnig
stillingar á biðham bakgrunnslit, bls. 29 Sýnir C í hvaða farsímakerfi verið er að nota símann. Sýnir D hleðslu rafhlöðunnar. Því fleiri strik, þeim mun meiri hleðsla. Sýnir E Upplýsingarönd: hvaða snið er virkt. Ef sniðið er Almennt sést gildandi dagsetning
í stað sniðheitisins. Nánari upplýsingar eru í
Snið’, bls. 100.
Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)’, bls. 33
:
Dagur og tími’-stillingar, bls. 39 og
.
Upplýsingarönd - lárétt færsla’, bls. 13 og
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
8
Sýnir F flýtivísanir sem gilda fyrir valtakkana og .
Til athugunar: Síminn er með skjávara. Ef engar aðgerðir eru í gangi í fimm mínútur
er skjárinn hreinsaður og skjávarinn kemur upp. Sjá bls. 30 óvirkur með því að ýta á einhvern takka.
. Skjávarinn er gerður
Vísar sem tengjast aðgerðum
Eitt eða fleiri eftirfarandi teikna getur birst þegar síminn er í biðham:
- Sýnir að borist hafa ný skilaboð í innhólfið í Skilaboðum. Ef vísirinn blikkar er lítið minni í símanum og eyða verður einhverjum gögnum. Nánari upplýsingar eru í
þrotum’, bls.145.
- Gefur til kynna að nýr tölvupóstur hafi borist.
- Gefur til kynna að raddboð hafa verið móttekin. Sjá
- Sýnir að skilaboð bíða sendingar í úthólfi. Sjá bls. 70
- Sést þegar Viðv. Um innhringingu hefur áður verið stillt á Án hljóðs og Viðvörunart. f.
skilab. á Óvirkt í sniðinu sem er virkt. Sjá
- Gefur til kynna að takkarnir á símanum eru læstir. Sjá Stutta leiðarvísinn
- Sýnir að vekjarinn er á. Sjá
- Sýnir að Bluetooth er virkt. Athuga skal að þegar gögn eru send um Bluetooth birtist .
- Sýnir að öll símtöl í símann eru flutt. - Sýnir að öll símtöl í símann eru flutt í talhólf. Sjá teiknið fyrir símtalsflutning fyrir fyrri línuna og fyrir þá síðari er það . Sjá
í notkun (sérþjónusta)’, bls. 31.
- Sýnir að aðeins er hægt að hringja á línu 2 (sérþjónusta). Sjá
(sérþjónusta)’, bls. 31.
Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 21. Ef um er að ræða tvær símalínur er
Snið’, bls. 100.
Klukka’, bls. 114.
Hringt í talhólf’, bls. 18.
.
Lína í notkun
Minni á
Almennar upplýsingar
Lína
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
9
Almennar upplýsingar
Fig. 2 Aðalvalmynd.
Valkostir: Opna, Sem listi /
Töfluform, Eyða, Færa, Færa í möppu, Ný mappa, Endurskíra, Hjálp og Hætta.
Gagnatengingarvísar
• Þegar aðgerð er að koma á gagnatengingu blikkar annar vísanna hér á eftir í biðham.
• Þegar vísir sést stöðugt er tengingin virk. sýnir gagnahringingu, sýnir háhraða gagnatengingu,
sést í stað loftnetstáknsins ef GPRS-tenging er virk. merkir að GPRS-tengingin hefur
verið sett í bið vegna símtals.
sýnir símbréfssendingu,
sýnir Bluetooth-tengingu og
sýnir innrauða tengingu.
Valmynd
• Stutt er á (valmyndartakka) til að opna aðalvalmyndina. Úr valmyndinni er hægt
að komast í allar aðgerðir í símanum. Sjá mynd 2
Að fara um valmyndina
• Stutt er efst , neðst , vinstra megin og hægra megin (sýnt með bláum
örvum 1 til 4 á mynd 3
Aðgerðir og möppur opnaðar
• Skrunað er að aðgerð eða möppu og stutt á miðju skruntakkans (sýnt með blárri ör
5 á mynd 3
, bls. 11) til að opna hana.
, bls. 11) til að fara um valmyndina.
, bls. 10.
10
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Aðgerðum lokað
• Farið er til baka með því að styðja á Til baka eins oft og þarf til að fara aftur í biðham eða valið er Valkostir Hætta.
Ef stutt er á og haldið niðri fer síminn aftur í biðham og aðgerðin er skilin eftir opin í bakgrunni.
Til athugunar: Þegar stutt er á er símtali alltaf slitið, þó að önnur aðgerð sé í gangi og birt á skjánum.
Þegar slökkt er á símanum er aðgerðum lokað og óvistuð gögn eru sjálfkrafa vistuð.
Valmyndinni endurraðað
Hægt er að endurraða valmyndinni að vild. Setja má aðgerðir sem lítið eru notaðar í möppur og færa aðgerðir sem mikið eru notaðar úr möppu í valmyndina. Einnig má búa til nýjar möppur.
1 Skrunað er að atriðinu sem á að færa og valið Valkostir Færa. Gátmerki er sett við
aðgerðina.
2 Valatriðið er fært þangað sem það á að fara og stutt á Í lagi.
5
3
2
Fig. 3 Skruntakkinn notaður til að fara um.
Ábending! Valið er
Valkostir Sem listi ef
skoða á lista yfir aðgerðirnar.
1
4
Almennar upplýsingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
11
Að fara milli aðgerða
Ef nokkrar aðgerðir eru opnar og skipta á úr einni aðgerð yfir í aðra: Stutt er á (valmyndartakkann) og honum haldið inni. Aðgerðaglugginn opnast með lista yfir aðgerðirnar sem eru opnar. Sjá mynd 4 fara í hana.
Til athugunar: Ef minni er orðið lítið er hugsanlegt að síminn loki einhverjum aðgerðum. Síminn vistar öll óvistuð gögn áður en aðgerðinni er lokað.
, bls. 12. Skrunað er að aðgerð og stutt á til að
Almennar upplýsingar
12
Valkostalistar
Fig. 4 Aðgerðagluggi.
Valkostir
Í þessari Notendahandbók eru skipanirnar í valkostalistanum sýndar á spássíu. Þessir listar sýna hvaða skipanir eru tiltækar á ólíkum skjám og við mismunandi aðstæður.
Ábending! Þegar stutt er á skruntakkann birtist í sumum tilvikum styttri listi með helstu skipunum sem eru tiltækar á viðkomandi skjá.
Hjálp
Nokia 3650 er með hjálparaðgerð sem hægt er að nálgast í öllum aðgerðum sem hafa
Valkostir og hægt er að opna hana með takkanum . Sjá mynd 5
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Til athugunar: Það fer eftir skjánum hverju sinni hvaða skipanir eru tiltækar.
, bls. 13.
Upplýsingarönd - lárétt færsla
Í upplýsingaröndinni sjást:
• litlar örvar eða hnappar sem sýna hvort hægt er að fara á aðra skjái, möppur eða skrár. Sjá mynd 6
• vísum breytt, sjá
• aðrar upplýsingar, t.d. á mynd 6 möppunni. Stutt er á til að sjá næstu mynd.
, bls. 13.
Texti ritaður’, bls. 72.
, 2/14 merkja að myndin er nr. 2 af 14 myndum í
Atriði sem eru sameiginleg öllum aðgerðum
Atriði opnuð til skoðunar - Í lista yfir skrár eða möppur er atriði opnað með því að skruna að því og styðja á skruntakkann eða velja Valkostir Opna.
Atriðum breytt - Ef opna á atriði til að breyta því þarf stundum að opna það fyrst til að skoða og síðan velja Valkostir Breyta ef breyta á efni þess.
Atriði endurnefnd - ef gefa á skrá eða möppu nýtt heiti er skrunað að henni og valið
ValkostirEndurskíra.
Atriði fjarlægð, atriðum eytt - Skrunað er að atriðinu og valið Valkostir Eyða eða stutt á . Ef eyða á mörgum atriðum í einu þarf fyrst að merkja þau. Sjá hér á eftir: ‘Atriði merkt’.
Atriði merkt - Nokkrar aðferðir eru til að velja atriði í lista.
• Ef velja á eitt atriði í einu er skrunað að því og stutt á Valkostir Merkja/
Afmerkja Merkja eða stutt er á og skruntakkann um leið. Gátmerki er sett við
atriðið.
• Ef velja á öll atriði í lista er valið Valkostir Merkja/afmerkja Merkja öll.
Mörg atriði merkt - Stutt er á og haldið niðri og um leið er skruntakkinn færður
upp eða niður. Um leið og valið færist er gátmerki sett við atriðin. Vali er lokið með því að hætta að skruna með skruntakkanum og sleppa síðan . Þegar öll atriði sem óskast hafa verið valin er hægt að færa þau eða eyða þeim með því að velja Valkostir Færa í möppu eða Eyða.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Fig. 5 Hjálparefni.
Fig. 6 Örvar og hnappar á upplýsingaröndinni.
Ábending!
Upplýsingar um innskot texta og talna eru í
ritaður’, bls. 72.
Texti
Almennar upplýsingar
13
• Atriði er afmerkt (merking ógilt) með því að skruna að því og velja Valkostir Merkja/
afmerkja Afmerkja eða stutt er á og skruntakkann um leið.
Möppur búnar til - Ef búa á til möppu er valið Valkostir Ný mappa. Beðið er um heiti
möppu (hámark 35 stafir).
Atriði færð yfir í möppu - Ef færa á atriði yfir í möppu eða milli mappa er valið
Valkostir Færa í möppu (sést ekki ef engar möppur eru tiltækar). Þegar valið er Færa í möppu opnast listi yfir tiltækar möppur og einnig sést slóð aðgerðarinnar (þegar flytja
á atriði úr möppu). Valin er mappa sem flytja á aðgerðina í og stutt á Í lagi.
Almennar upplýsingar
14
Hægt er að leita að heiti, skrá, möppu eða flýtivísun með því að nota leitarsviðið. Leitarsviðið er ekki alltaf sjálfkrafa sýnilegt en þá má kalla það fram með því að velja
Valkostir Leita eða með því að byrja að rita stafi.
Fig. 7 Leitarsvið í Samskiptum.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
1 Byrjað er að leita að atriði með því að færa texta inn í leitarsviðið. Síminn
byrjar strax að leita að samsvörunum og færir valið á bestu samsvörunina. Sjá mynd 7 Ef gera á leitina nákvæmari eru ritaðir fleiri stafir og valið færist þá á atriðið sem best samsvarar stöfunum.
2 Þegar rétta atriðið er fundið er stutt á til að opna það.
Leitað að atriðum
, bls. 14.
Hljóðstyrkur
• Í símtali eða þegar eitthvert annað hljóð er á er hægt að styðja á eða til að hækka eða lækka hljóðið.
Hátalari
Hátalari er í símanum fyrir handfrjálsa notkun. Hátalarinn gerir kleift að tala í símann og hlusta úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda á honum, t.d. má hafa hann á borði. Hátalarann er hægt að nota í símtali, í aðgerðum sem tengjast hljóði og þegar margmiðlunarboð eru skoðuð. RealOne Player™ notar hátalarann þegar horft er á myndinnskot. Með hátalaranum verður auðveldara að nota aðrar aðgerðir meðan á símtali stendur.
Hátalarinn settur á
Ef skipta á yfir í hátalarann í miðju símtali er valið Valkostir Virkja hátalara Tónn heyrist,
sést í upplýsingaröndinni og hljóðstyrksvísirinn breytist. Sjá mynd 8
Til athugunar: Ekki er hægt að setja hátalarann á þegar höfuðtól hefur verið tengt við símann.
Mikilvægt: Ekki má halda símanum að eyra meðan hátalarinn er í notkun þar sem hljóðstyrkurinn kann að vera mjög mikill.
Hátalarann þarf að setja á sérstaklega í hverju símtali en hljóðaðgerðir eins og Hljóðvinnsla og Upptaka nota hátalarann sjálfkrafa.
Slökkt á hátalaranum
• Meðan símtal er í gangi er valið Valkostir Virkja símtól
, bls. 15.
Raddstyrksteikn:
- táknar eyrnatól,
- táknar hátalara. Sjá
einnig mynd 8, bls. 15.
Fig. 8 Hljóðstyrksvísar í heyrnartóls- og hátalaraham eru sýndir í upplýsingaröndinni.
Almennar upplýsingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15
Almennar upplýsingar
Höfuðtólahamur
Ef breyta á hljóðstyrk meðan höfuðtól eru tengd við símann skal styðja á eða eða nota takkana á höfuðtólunum ef einhverjir eru.
Samnýtt minni
Eftirfarandi aðgerðir símans nota samnýtt minni: tengiliðir, textaskilaboð, margmiðlunarboð, myndir og hringitónar, myndupptaka, RealOne Player™, dagbók og dagskrá, og sóttar aðgerðir. Ef þessar aðgerðir eru notaðar er minna minni eftir fyrir aðrar aðgerðir. Þetta á sérstaklega við um mikla notkun þessara aðgerða. Til dæmis getur minnið klárast ef margar myndir eru vistaðar og boð um að minnið sé fullt gætu birst í símanum. Ef það gerist skal eyða einhverjum upplýsingum eða færslum sem taka samnýtt minni.
16
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
2. Síminn
Hringt
1 Í biðham er svæðis- og símanúmer fært inn. Stutt er á eða til að flytja
bendilinn í biðham. Stutt er á til að fjarlægja númer.
Þegar hringt er milli landa er stutt tvisvar á til að hringja úr landi (táknið + kemur
í stað aðgangsnúmers fyrir millilandasímtöl) og svo er valið landsnúmer, svæðisnúmer án 0 og símanúmer.
Til athugunar: Símtöl sem hér er lýst sem millilanda- geta í sumum tilvikum
verið milli svæða í sama landi.
2 Stutt er á til að hringja í númerið. 3 Stutt er á til að ljúka samtalinu (eða hætta við að hringja).
Venjuleg staða: Haldið er á símanum eins og öðrum símum.
Til athugunar: Þegar stutt er á er símtali alltaf slitið, þó að önnur aðgerð sé í
gangi og birt.
Hægt er að setja mynd á tengiliðaspjald. Sjá
Hringt með því að nota skrána Tengiliðir
1 Ef opna á skrána Tengiliðir er farið í Valmynd Tengiliðir. 2 Eigi að leita að tengilið skal skruna að nafni viðkomandi. Eða, fyrstu stafirnir í nafninu
eru ritaðir. Leitarsviðið opnast sjálfkrafa og listi yfir nöfn sem samsvara stöfunum er birtur.
3 Stutt er á til að hefja símtalið.
Ef fleiri en eitt númer eru tengd aðilanum er skrunað að því rétta og stutt á til að hefja símtalið.
Mynd sett á tengiliðaspjald’, bls. 47.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Síminn
Ábending! Eigi að
breyta hljóðstyrk meðan á símtali stendur er stutt á
til að auka og til
að minnka hljóðstyrkinn.
Fig. 1 Hringt.
17
Ábending!
Ef talhólfið krefst
Síminn
aðgangsorðs í hvert sinn sem hringt er í það til að hlusta á skilaboð er hægt að bæta DTMF-númeri aftan við talhólfsnúmerið. Þannig er aðgangsorðið sjálfkrafa gefið upp í hvert sinn sem hringt er í talhólfið. Dæmi, +44123 4567p1234# þar sem 1234 er aðgangsorðið og ‘p’ setur inn hlé.
Hraðvalstaflan er
kölluð fram með því að fara í Valmynd
Verkfæri Hraðval.
Hringt í talhólf
Talhólfið (sérþjónusta) er símsvari sem tekur við skilaboðum frá fólki sem ekki tekst að ná sambandi við notandann.
• Stutt er á og í biðham til að hringja í talhólfið.
• Ef beðið er um númer talhólfs er það fært inn og stutt á Í lagi. Þjónustuveitan lætur
þetta númer í té.
Sjá einnig Mögulegt er að hver lína hafi eigið talhólfsnúmer, sjá
Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 21.
Lína í notkun (sérþjónusta)’ ábls.31.
Talhólfsnúmeri breytt
Ef breyta á símanúmeri talhólfsins er farið í Valmynd Verkfæri Talhólf og valið
Valkostir Breyta númeri. Númerið er fært inn (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og stutt á Í lagi.
Símanúmer hraðvalið
1 Símanúmeri er úthlutað á einhvern hraðvalstakkann ( - ), sjá ‘Hraðvalstökkum
úthlutað’, bls. 51.
2 Hringt í númerið: Í biðham er stutt á viðkomandi hraðvalstakka og . Ef Hraðval er
stillt á Virkt: Er stutt á viðkomandi hraðvalstakka og honum haldið niðri þar til hringir.
Símafundur
Símafundir eru sérþjónusta sem gerir kleift að halda símafund með allt að sex þátttakendum, að upphafsmanni meðtöldum.
1 Hringt er til fyrsta þátttakanda.
18
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
2 Hringt er í nýjan þátttakanda með því að velja Valkostir Ný hringing. Númer
þátttakandans er fært inn eða flett upp á því í minni og stutt á Í lagi. Fyrra símtalið er sjálfkrafa sett í bið.
3 Þegar næstu hringingu er svarað er fyrsti þátttakandinn í símafundinum sóttur. Valið
er Valkostir Símafundur.
4 Ef bæta á nýjum þátttakanda í símtalið er 2. liður endurtekinn og síðan valið
Valkostir Símafundur Bæta í símafund.
Ef einkasamtal á að fara fram við einn þátttakenda: Valið er Valkostir
Símafundur Einkamál. Skrunað er að viðkomandi þátttakanda og stutt á Einkamál.
Símafundurinn er settur í bið í símanum og hinir þátttakendurnir geta haldið áfram að tala saman meðan einkasamtalið fer fram. Þegar einkasamtalinu er lokið skal velja
Valkostir Bæta í símafund til að fara aftur í símafundinn.
Hægt er að taka einn þátttakanda úr símafundi með því að velja Valkostir
Símafundur Sleppa þátttakanda og skruna síðan að þátttakandanum og styðja á
Sleppa.
Síminn
Fig. 2 Símafundur með tveimur þátttakendum
5 Ef ljúka á símtalinu sem er í gangi er stutt á .
Hringingu svarað
• Stutt er á til að svara hringingu.
• Símtali er lokið með því að styðja á .
Ef ekki á að svara símtali er stutt á . Sá sem hringir heyrir þá “á tali” tón.
Ábending! Ef aðgerðin Símtalsflutningur Ef á tali hefur verið gerð virk til að flytja t.d. símtöl í talhólfið er símtal líka flutt ef því er hafnað. Sjá
símtalaflutning’, bls. 21.
Þegar hringt er má styðja á Hljóðn. af til að þagga strax niður í símanum.
Stillingar fyrir
Ábending!
Fljótlegast er að hringja nýtt símtal með því að hringja í númerið og styðja á til að hefja símtalið. Fyrra símtalið er sjálfkrafa sett í bið.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
19
Ábending: Um
stillingu hringitóna fyrir mismunandi umhverfi og
Síminn
aðstæður, t.d. ef síminn á að vera hljóðlaus, er fjallað í
Snið’, bls. 100.
Ábending!
Ljúka má báðum símtölum í einu ef valið er
Valkostir Slíta öllum símtölum og stutt á Í lagi.
Fig. 3 Valkostir í símtali.
Til athugunar: Hugsanlegt er að síminn tengi rangt nafn við símanúmerið. Þetta
getur gerst ef símanúmer þess sem hringir er ekki geymt undir Samskiptaaðilar en sjö síðustu tölustafirnir samsvara öðru númeri sem er geymt undir Samskiptaaðilar. Þá er auðkenning símtalsins ekki rétt.
Biðþjónusta fyrir símtöl (sérþjónusta)
Þegar þessi sérþjónusta er gerð virk birtast boð um hringingu meðan símtal stendur yfir. Sjá
Símtal í bið: (sérþjónusta)’, bls. 30.
1 Meðan á símtali stendur er stutt á til að svara hringingu í bið. Fyrsta símtalið er
sett í bið. Víxlað er milli tveggja símtala með því að styðja á Víxla.
2 Ef ljúka á símtalinu sem er í gangi er stutt á .
Valkostir í símtali
Margir valkostanna sem hægt er að nýta meðan á símtali stendur eru sérþjónusta. Stutt er á Valkostir meðan á símtali stendur og bjóðast þá einhverjir eftirtalinna valkosta:
Hljóðnemi af eða Hljóðn. á, Slíta símtali í gangi, Slíta öllum símtölum, Í bið eða Úr bið, Ný hringing, Símafundur, Einkamál, Sleppa þátttakanda, Svara og Hafna.
Víxla er notað til að fara á milli virks símtals og biðsímtals. Færa er notað til að tengja upphringingu eða símtal í bið við símtal í gangi og til að aftengja
sjálfan sig báðum símtölunum.
Senda DTMF-tóna er notað til að senda DTMF-tóna, til dæmis aðgangsorð eða
reikningsnúmer.
Útskýring: DTMF-tónar eru tónarnir sem heyrast þegar stutt er á talnatakkana á takkaborði símans. Með DTMF-tónum er hægt að eiga samskipti við talhólf og tölvustýrð símkerfi, svo dæmi sé tekið.
20
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
1 Tölustafirnir eru færðir inn með - . Í hvert sinn sem stutt er á takka verður til
DTMF-tónn sem er fluttur meðan símtalið er í gangi. Stutt er oft á til að framkalla: *, p (setur inn u.þ.b. tveggja sekúndna hlé á undan og á milli DTMF-stafa) og w (ef þessi stafur er notaður er það sem á eftir kemur ekki sent fyrr en stutt er aftur á Senda í símtalinu). Stutt er á til að framkalla #.
2 Tónninn er sendur með því að styðja á Í lagi.
Ábending! Einnig er hægt að geyma runu DTMF-tóna fyrir samskiptaspjald. Þegar
hringt er í samskiptaaðilann er hægt að sækja rununa. DTMF-tónunum er bætt við símanúmerið eða DTMF-tónar svið á samskiptaspjaldinu.
Stillingar fyrir símtalaflutning
Með þessari sérþjónustu er hægt að beina hringingum annað, til dæmis í talhólfsnúmerið. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.
• Valinn er einhver flutningsvalkostanna, t.d. Ef á tali til að flytja símtöl þegar númerið er á tali eða símtölum er hafnað.
•Valið er Valkostir Gera virkan til að gera flutningsstillingarnar virkar, Ógilda til að gera flutningsstillingarnar óvirkar, Ath. stöðu til að kanna hvort flutningurinn er virkur eða ekki.
• Ef hætta á við allan virkan flutning er valið Valkostir Ógilda alla flutninga.
Upplýsingar um flutningsvísana eru í
Til athugunar: Ekki er hægt að hafa útilokun símtala og símtalsflutning í gangi
samtímis. Sjá
Útilokanir (sérþjónusta)’, bls. 43.
Vísar sem tengjast aðgerðum’, bls. 9.
Síminn
Farið er í Valmynd
Verkfæri Símt.flutningur.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
21
Síminn
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá.
Ábending! Ef
skoða á lista yfir send skilaboð er farið í
SkilaboðSend.
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá Síðustu hring.
Valkostir í yfirlitum um símtöl í símann og úr honum Hringja, Taka
númer, Eyða, Hreinsa skrá, Bæta við Tengiliði, Hjálp og Hætta.
Notkunarskrá - símtalaskrá og almenn notkunarskrá
Í notkunarskránni er hægt að fylgjast með símtölum, skilaboðum, pakkagagnatengingum og símbréfa- og gagnasendingum sem síminn skráir. Hægt er að afmarka leit í skránni til að fá fram aðeins eina tegund samskipta og búa til ný samskiptaspjöld byggð á upplýsingum í skránni.
Til athugunar: Tengingar við talhólfið, margmiðlunarboðastöðina eða vafrasíður
eru sýndar sem gagnasendingar eða pakkagagnatengingar í almennu notkunarskránni.
Skrá yfir nýlegar hringingar
Móttekin símtöl, símtöl sem ekki er svarað og númer sem hringt er í eru skráð í símanum ásamt áætlaðri lengd símtala og kostnaði við þau. Móttekin símtöl og símtöl sem ekki er svarað eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, kveikt er á símanum og hann innan þjónustusvæðis.
Hringingum svarað og ekki svarað
Ef skoða á lista yfir síðustu 20 símtöl sem ekki var svarað (sérþjónusta) er farið í
Notkunarskrá Síðustu hring. Ekki svarað.
Ábending! Ef ábending birtist í biðham um að símtölum hafi ekki verið svarað er
stutt á Sýna til að komast í listann yfir símtöl sem ekki hefur verið svarað. Hægt er að hringja í viðkomandi með því að skruna að nafninu eða númerinu og styðja á
.
Ef skoða á lista yfir síðustu 20 símtöl sem hefur verið svarað (sérþjónusta) er farið í
Notkunarskrá Síðustu hring. Svarað.
22
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Valin númer
Ábending! Stutt er á í biðham til að opna yfirlitið Hringt var í. Sjá mynd 4
.
bls. 24
Sjá má síðustu 20 símanúmerin sem hafa verið valin ef farið er í Notkunarskrá Síðustu
hring. Hringt í númer
Eyða nýlegum símtölum
• Ef hreinsa á alla lista yfir nýlegar hringingar er valið Valkostir Eyða síðustu hring. í aðalyfirlitinu yfir nýlegar hringingar.
• Ef hreinsa á einhverja símtalaskrána er viðkomandi skrá opnuð og valið Valkostir
Hreinsa skrá.
• Einstök atriði eru hreinsuð með því að opna skrána, skruna að atriðinu og styðja á .
,
Lengd símtals
Hægt er að skoða áætlaða lengd símtala í og úr símanum.
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann
að vera breytilegur eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga og öðru slíku.
Teljarar hreinsaðir - Valið er Valkostir Hreinsa teljara. Fyrir þessa aðgerð þarf númer fyrir læsingu, sjá styðja á .
Öryggi’, bls. 39. Einstök atriði eru hreinsuð með því að skruna að þeim og
Teikn: fyrir ósvarað,
fyrir Móttekin og Hringt var í.
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá Lengd símtala.
Ábending! Ef
skoða á lengd símtals meðan á því stendur er valið Valkostir
Stillingar Sýna lengd símtala Já.
Síminn
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
23
Farið er í
Notkunarskrá
Síminn
Hringingar- kostnaður.
Fig. 4 Yfirlitið Hringt var í.
Hringingarkostnaður (sérþjónusta)
Með þessari sérþjónustu er hægt að kanna kostnað við síðasta símtal eða öll símtöl. Símtalskostnaðurinn er tekinn saman fyrir hvert SIM-kort.
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir hringingar og þjónustu kunna að
vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Takmörk sem þjónustuveita setur á hringingarkostnaði
Þjónustuveitan getur takmarkað kostnað við símtöl við ákveðinn fjölda skrefa eða upphæð. Þegar takmörkin eru virk er einungis hægt að hringja meðan hámarkinu hefur ekki verið náð (takmörkum á hringingarkostnaði) og símkerfið verður að styðja takmörk á hringingarkostnaði. Fjöldi ónýttra skrefa eða upphæð sem eftir er sést meðan á símtali stendur og í biðham. Þegar takmörkunum er náð birtist athugasemdin Hámarks
hringingarkostnaði náð birtist. Hjá þjónustuveitunni má fá upplýsingar um takmörk
kostnaðar og einingaverð.
Kostnaður sýndur sem skref eða peningaupphæð
• Hægt er að stilla símann þannig að hann sýni taltíma til ráðstöfunar í skrefum eða fjárhæð. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer, sjá bls. 39 1 Valið er Valkostir Stillingar Sýna kostnað í. Valkostirnir eru Gjaldmiðli og
Einingum.
2 Ef valið er Gjaldmiðli birtast boð um að tilgreina einingarverðið. Gjald
símafyrirtækisins er fært inn og stutt á Í lagi.
3 Heiti gjaldmiðils er ritað. Nota skal þriggja stafa skammstöfun, t.d. ISK.
Til athugunar: Þegar inneign á hleðslukorti eða öðru sambærilegu er búin gæti
aðeins verið hægt að hringja í neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
.
24
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Eigin kostnaðartakmörk sett
1 Valið er Valkostir StillingarTakm. á hring.kostn. Virkt. 2 Síminn biður um takmörkin í einingum. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer. Það
fer eftir stillingu á Sýna kostnað í hvort færður er inn skrefafjöldi eða fjárhæð.
Þegar notandinn hefur náð hámarkinu stöðvast teljarinn og boðin Núllstilla teljara fyrir
heildarkostnað hringinga birtast. Hægt er að hringja aftur ef farið er í Valkostir Stillingar Takm. á hring.kostn. Óvirkt. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer, sjá
bls. 39
.
Teljarar hreinsaðir - Valið er Valkostir Hreinsa teljara. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer, sjá bls. 39 og styðja á .
. Einstök atriði eru hreinsuð með því að skruna að þeim
GPRS-gagnamælir
Notað til að kanna magn sendra og móttekinna gagna í GPRS-tengingu. Hugsanlega fer gjald fyrir GPRS-tengingar eftir því hversu mikið er sent og móttekið af gögnum.
Almenna notkunarskráin skoðuð
Í almennu notkunarskránni sést við hvert samskiptaatriði nafn sendanda og viðtakanda, símanúmer, heiti þjónustuveitu eða aðgangsstaður. Sjá mynd 5
Til athugunar: Undiratriði, svo sem skilaboð sem eru send í tveimur eða fleiri
hlutum og pakkagagnatengingar eru skráð sem eitt samskiptaatriði.
Leitað með afmörkunum í skránni 1 Valið er Valkostir Sía. Listi yfir síur opnast. 2 Skrunað er að síu og stutt á Velja.
, bls. 26.
Síminn
Farið er í
Notkunarskrá GPRS­gagnam.
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá og styðja á
.
Teikn:
fyrir símtöl inn og
fyrir símtöl út og
fyrir samskipti sem
hafa mistekist.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
25
Síminn
Fig. 5 Almenna notkunarskráin.
Efni notkunarskrárinnar eytt
• Ef eyða á öllu efni notkunarskrár, nýlegum hringingum og tilkynningum um skilaboð, er valið Valkostir Hreinsa notk.skrá. Til staðfestingar er stutt á Í lagi.
Pakkagagnamælir og tengingarteljari
• Hægt er að sjá hversu mikið af gögnum, mælt í kílóbætum, hefur verið flutt og hversu lengi tiltekin GPRS-tenging hefur staðið ef skrunað er að atriði með aðgangsstaðarteikninu og valið Valkostir Skoða frekari uppl.
Stillingar notkunarskrár
• Valið er ValkostirStillingar. Stillingalistinn opnast.
Skráning varir - Atriðin eru áfram í minni símans í tiltekinn fjölda daga en síðan
sjálfkrafa eytt úr minninu.
Til athugunar: Ef valið er Engin skráning er öllu efni notkunarskrár, nýlegum
hringingum og tilkynningum um skilaboð eytt.
•Um Lengd símtala, Sýna kostnað í, Takm. á hring.kostn., sjá undirkaflana
Hringingarkostnaður (sérþjónusta)’ framar í þessum kafla.
og
Lengd símtals’
26
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
SIM-mappa
Á SIM-kortinu kann að bjóðast viðbótarþjónusta sem hægt er að nálgast í þessari möppu. Sjá einnig ‘Staðfesta SIM-þjónustu’, bls. 41
skoðuð’, bls. 92.
• Í SIM-skránni má sjá nöfn og númer sem geymd eru á SIM-kortinu, hægt er að bæta við
Samskiptaðilar afritaðir milli SIM-kortsins og minnisins í símanum’, bls. 46,
, ‘Fastar símtalastillingar’, bls. 41 og ‘Skilaboð á SIM-korti
Til athugunar: Upplýsingar um notkun, verð og framboð á SIM-þjónustu fást hjá
söluaðila SIM-kortsins, til dæmis símafyrirtæki, þjónustuveitu eða öðrum söluaðilum.
nöfnum og breyta þeim og einnig hringja.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Farið er í Valmynd
SIM.
Valkostir í SIM-skránni:
Opna, Hringja, Nýr SIM­tengiliður, Breyta, Eyða, Merkja/Afmerkja, Afrita í Tengiliði, Eigin númer, SIM­upplýsingar, Hjálp, Hætta.
Síminn
27
3. Stillingar
Stillingar
28
Almennum stillingum breytt
Farið er í Valmynd
Verkfæri Stillingar.
Fig. 1 Stillibraut.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
1 Skrunað er að stillingamöppu og stutt á til að opna hana. 2 Skrunað er að viðkomandi stillingu og stutt á til að
víxla milli valkosta ef þeir eru aðeins tveir (Virkt/Óvirkt).
opna lista yfir valkosti eða ritil.
opna renniskjá, stutt er á eða til að hækka eða lækka gildið, sjá mynd 1
28
Almennar
Tungumál síma - Hægt er að skipta um tungumálið á skjátextunum í símanum. Þessi breyting hefur einnig áhrif á snið dag- og tímasetningar og skiltákn sem eru notuð, t.d. í útreikningum. Þrjú tungumál eru sett upp í símanum. Ef valið er Sjálfvirkt velur síminn tungumál samkvæmt upplýsingum á SIM-kortinu. Þegar skipt hefur verið um tungumál verður að kveikja aftur á símanum.
, bls.
.
Til athugunar: Hægt er að fá stillingar frá þjónustuveitunni sem skilaboð. Sjá
Snjallboð móttekin’, bls. 85.
Símastillingar
Til athugunar: Ef stillingum á Tungumál síma eða Tungumál texta er breytt hefur
það áhrif á allar aðgerðir í símanum og breytingin gildir þar til stillingum er breytt aftur.
Tungumál texta - Hægt er að breyta textatungumálinu í símanum til frambúðar. Breyting á tungumálinu hefur áhrif á
• það hvaða stafir verða tiltækir þegar stutt er á takkana ( - ),
• það hvaða orðabók er notuð við sjálfvirka ritun og
• hvaða sérstafir verða tiltækir þegar stutt er á takkana og .
Dæmi: Notaður er sími með skjátextum á ensku en skrifa á öll skilaboð á frönsku. Þegar skipt hefur verið um tungumál leitar orðabókin að orðum á frönsku og helstu sérstafir og greinarmerki í frönsku verða tiltæk þegar stutt er á takkana
og .
Orðabók - Til að stilla sjálfvirka ritun á Virk eða Óvirk fyrir allar ritfærsluaðgerðir í símanum. Einnig má breyta þessari stillingu meðan verið er í ritfærslu. Stutt er á og valiðOrðabók Orðabók virk eða Óvirk.
Til athugunar: Orðabók til sjálfvirkrar ritunar er ekki til fyrir öll tungumál.
Opnun.kv. eða táknm. - Stutt er á til að opna stillinguna. Opnunarkveðjan eða táknmyndin birtist snöggvast í hvert skipti sem kveikt er á símanum. Valið er Sjálfvalin ef nota á sjálfgefnu myndina. Valið er Texti ef skrifa á opnunarkveðju (hám. 50 stafir). Valið er Mynd til að velja ljósmynd eða annað myndefni úr Myndir.
Upprun. símastillingar - Hægt er að endurstilla sumar stillingar í upprunaleg gildi. Til þess þarf öryggisnúmer. Sjá bls. 39 tekið lengri tíma að kveikja á símanum.
Til athugunar: Öll skjöl og skrár sem hafa verið búin til verða óbreytt.
Biðhamur
Bakgrunnsmynd - Hægt er að velja hvaða mynd sem er sem bakgrunnsmynd í biðham. Valið er ef velja á mynd úr Myndir.
Vinstri valtakki og Hægri valtakki - Hægt er að breyta flýtivísununum sem eru fyrir ofan vinstri og hægri valtakkana í biðham. Auk forritsaðgerða er hægt að láta flýtivísanir leiða til aðgerða, t.d. Ný skilaboð.
Til athugunar: Ekki er hægt að setja upp flýtivísun fyrir aðgerð sem notandi hefur sjálfur sett upp.
. Þegar stillingar hafa verið færðar í upphaflegt horf getur
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Ábending!
Einnig er hægt að breyta þessu í sumum ritfærsluaðgerðum. Stutt er á og valið
Tungumál texta:.
Stillingar
29
Stillingar
Fig. 2 Skjávarinn.
Skjár
Skjábirta - Til að breyta birtustigi á skjánum svo að hann verði bjartari eða dimmari. Sjá , bls. 28.
mynd 1
Litaval - Til að breyta litunum á skjánum.
Skjávari birtist eftir - Skjávarinn kemur upp þegar þessi tími er liðinn. Þegar skjávarinn er
á er skjárinn auður og skjávararöndin sýnileg. Sjá mynd 2, bls. 30.
• Skjávarinn er gerður óvirkur með því að ýta á einhvern takka.
Skjávari - Það sem á að birtast á skjávararöndinni er valið: tími og dagsetning eða texti
að eigin vali. Sjá mynd 2, bls. 30. Staðsetning og litur skjávararandarinnar breytist með einnar mínútu millibili. Skjávarinn breytist einnig til að sýna fjölda nýrra skilaboða og ósvaraðra símtala.
Stillingar f. hringingu
Til athugunar: Ef breyta á stillingum á símtalaflutningi er farið í Valmynd
Verkfæri Símt.flutningur. Sjá
Senda mitt númer
• Með þessari sérþjónustu er hægt að stilla símann þannig að númerið birtist () eða
sjáist ekki (Nei) á síma þess sem hringt er til. Einnig getur gildið verið stillt af símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni þegar númer er fengið (Stillt hjá netinu).
Símtal í bið: (sérþjónusta)
• Símafyrirtækið lætur notandann vita af nýju símtali ef hann er að tala í símann. Valið
er: Gera virkt til að biðja símafyrirtækið að gera biðsímtalaþjónustuna virka, Ógilda til að biðja símafyrirtækið að gera biðsímtalaþjónustuna óvirka eða Ath. stöðu til að kanna hvort aðgerðin er virk eða ekki.
Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 21.
30
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Loading...
+ 131 hidden pages