Nokia 3650 User Manual

Ítarleg
notendahandbók
LEYFISYFIRLÝSING Við, NOKIA CORPORATION lýsum því yfir og ábyrgjumst að framleiðsluvaran xxx-yyy er í samræmi við eftirfarandi samþykkt: 1999/5/EC. Eintak af yfirlýsingu um samkvæmni er að finna á slóðinni http://www.nokia.com/phones/declaration_of_conformity/.
Java™ and all Java-based marks are trademarks or registered trademarks of Sun Microsystems, Inc. Stac ®, LZS ®, ©1996, Stac, Inc., ©1994-1996 Microsoft Corporation. Includes one or more U.S. Patents: No. 4701745, 5016009, 5126739, 5146221, and 5414425. Other
patents pending. Hi/fn ®, LZS ®,©1988-98, Hi/fn. Includes one or more U.S. Patents: No. 4701745, 5016009, 5126739, 5146221, and 5414425. Other patents pending. Part of the software in this product is © Copyright ANT Ltd. 1998. All rights reserved. m-Router Connectivity Components © 2000-2002 Intuwave Limited. All rights reserved. (www.intuwave.com)
US Patent No 5818437 and other pending patents. T9 text input software Copyright (C) 1997-2003. Tegic Communications, Inc. All rights reserved. Nokia framfylgir stefnu sem felur í sér stöðuga þróun. Nokia áskilur sér rétt til að gera breytingar og úrbætur á hvers konar vöru sem getið er í þessu skjali án undangenginnar tilkynningar. Nokia ber undir engum kringumstæðum ábyrgð á tapi gagna eða tekj utapi og ekki á beinu eða óbeinu tjóni, þar á meðal útlögðum kostnaði, tekjutapi eða missi ágóða, af hvaða orsökum sem tjón kann að vera. Inntak þessa skjals er afhent „eins og það kemur fyrir“. Umfram það, er lög áskilja, er engin ábyrgð veitt, hvorki berum orðum eða undirskilin, á nákvæmni, áreiðanleika eða inntaki þessa skjals, á það meðal annars, en ekki eingöngu, við um söluhæfni eða ábyrgð á að varan hentl tiltekinni notkun. Nokia áskilur sér rétt til að endurskoða skjalið eða draga það tilbaka hvenær sem er án undangenginnar tilkynningar. Birgðir á tilteknum vörum geta verið breytilegar eftir svæðum. Vinsamlegast kannaðu málið hjá næsta söluaðila Nokia.
9354738 Issue 4 IS
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Efni
Öryggisatriði...............................................6
Almennar upplýsingar ...............................8
Biðhamur..................................................................................8
Valmynd................................................................................. 10
Valkostalistar........................................................................12
Hjálp ....................................................................................... 12
Upplýsingarönd - lárétt færsla........................................ 13
Atriði sem eru sameiginleg öllum aðgerðum.............. 13
Hljóðstyrkur.......................................................................... 15
Síminn...................................................... 17
Hringt..................................................................................... 17
Hringingu svarað................................................................. 19
Notkunarskrá - símtalaskrá og almenn
notkunarskrá ........................................................................22
SIM-mappa...........................................................................27
Stillingar.................................................. 28
Almennum stillingum breytt............................................ 28
Símastillingar....................................................................... 28
Stillingar f. hringingu ........................................................ 30
Tengistillingar ...................................................................... 32
Dagur og tími.......................................................................39
Öryggi......................................................................................39
Útilokanir (sérþjónusta) .....................................................43
Net...........................................................................................44
Stillingar fyrir aukabúnað .................................................45
Samskipti..................................................46
Samskiptaspjöld búin til....................................................46
Samskiptaðilar afritaðir milli SIM-kortsins og
minnisins í símanum...........................................................46
Samskiptaspjöldum breytt ................................................47
Tengiliðaspjald skoðað.......................................................48
Stjórnun samskiptahópa....................................................52
Myndavél og myndir................................54
Myndir teknar.......................................................................54
Myndir - Varðveisla mynda ..............................................57
Myndupptaka ...........................................62
Myndinnskot tekið upp......................................................62
Myndinnskot skoðað...........................................................63
Myndinnskot send...............................................................63
Uppsetning Myndupptöku.................................................63
RealOne Player™ ......................................64
Media Guide..........................................................................65
Miðlunarskrár spilaðar.......................................................65
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Miðlunarskrár sendar.........................................................67
Stillingum breytt................................................................. 68
Á dagskrá.............................................................................108
Gögn flutt inn úr öðrum Nokia-símum ......................109
Skilaboð....................................................69
Skilaboð – Almennar upplýsingar .................................. 70
Texti ritaður..........................................................................72
Ný skilaboð búin til og send............................................76
Innhólf - tekið við skilaboðum........................................82
Mínar möppur .....................................................................87
Fjartengt pósthólf...............................................................87
Úthólf ..................................................................................... 92
Skilaboð á SIM-korti skoðuð...........................................92
Endurvarpi (sérþjónusta)...................................................93
Þjónustuskipun....................................................................93
Skilaboðastillingar.............................................................. 93
Snið........................................................ 100
Sniðinu breytt....................................................................100
Sniðum breytt....................................................................100
Uppáhalds.............................................. 102
Flýtivísunum bætt við......................................................102
Dagbók og Dagskrá............................... 104
Dagbókaratriði búin til....................................................104
Viðvaranir í dagbók ..........................................................107
Dagbókaratriði send.........................................................108
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Aðrar aðgerðir....................................... 110
Reiknivél ..............................................................................110
Hljóðvinnsla........................................................................111
Umreiknari...........................................................................112
Punktar.................................................................................114
Klukka...................................................................................114
Upptaka................................................................................115
Leikir .....................................................................................115
Minniskort...........................................................................116
Þjónusta (XHTML)................................ 119
Undirstöðuatriði varðandi aðgang...............................120
Uppsetning símans fyrir vafraþjónustu.......................120
Tenging mynduð................................................................121
Öryggi tengingar ...............................................................121
Bókamerki skoðuð.............................................................122
Vafrað...................................................................................123
Vistaðar síður skoðaðar...................................................125
Sótt heim.............................................................................125
Tenging rofin......................................................................126
Stillingar vafra ...................................................................127
Aðgerðir (Java™)................................... 128
Java-aðgerð sett upp.......................................................129
Stillingar Java-aðgerða...................................................130
Stjórnandi – uppsetning aðgerða
og hugbúnaðar...................................... 132
Hugbúnaður settur upp...................................................133
Hugbúnaður fjarlægður..................................................134
Minnisnotkun skoðuð......................................................134
Tengingar............................................... 135
Bluetooth-tenging............................................................135
Innrauð tenging.................................................................140
Síminn tengdur við tölvu................................................142
Sync - ytri samstilling .....................................................143
Úrræðaleit ............................................. 145
Spurt og svarað.................................................................146
Upplýsingar um rafhlöðu ..................... 149
Umhirða og viðhald .............................. 150
Mikilvægar öryggisupplýsingar ...........151
Atriðaskrá.............................................. 155
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Öryggisatriði
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Brot á reglum kann að vera hættulegt og getur varðað við lög. Nánari upplýsingar er að finna í handbókinni.
Í Stutta leiðarvísinum með símanum eru upplýsingar um notkun, meðferð og viðhald, þar á meðal mikilvægar öryggisupplýsingar.
Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR Ekki má
nota handsíma við akstur.
TRUFLUN Allir þráðlausir símar geta orðið
fyrir truflunum sem hafa áhrif á notagildi þeirra.
SLÖKKT SKAL Á SÍMANUM Á SJÚKRASTOFNUNUM Fylgja ber öllum
settum reglum. Slökkva skal á símanum nálægt læknisbúnaði.
HAFA SKAL SLÖKKT Á SÍMANUM Í FLUGVÉLUM Þráðlaus tæki geta valdið
truflunum í flugvélum.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
6
SLÖKKT SKAL Á SÍMANUM ÁÐUR EN ELDSNEYTI ER TEKIÐ Ekki má nota símann
nærri eldsneytisdælu. Notist ekki í námunda við eldsneyti eða sterk efni.
SLÖKKVA SKAL Á SÍMANUM ÞAR SEM VERIÐ ER AÐ SPRENGJA Ekki má nota símann
þar sem verið er að sprengja. Virða skal takmarkanir og fara að settum reglum.
NOTIST AF SKYNSEMI Notist aðeins í
hefðbundinni stöðu. Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA Aðeins viðurkennt
starfsfólk má setja upp eða gera við símabúnað.
FYLGIHLUTIR OG RAFHLÖÐUR Aðeins má nota
samþykkta fylgihluti og rafhlöður. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
VATNSHELDNI Síminn er ekki vatnsheldur.
Halda skal símanum þurrum.
ÖRYGGISAFRIT Brýnt er að búa til öryggisafrit
af öllum mikilvægum gögnum.
TENGING VIÐ ÖNNUR TÆKI Þegar síminn er
tengdur öðru tæki skal lesa notendahandbók með því vandlega, einkum upplýsingar um öryggi. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
HRINGING Tryggja skal að kveikt sé á símanum
og hann sé virkur. Símanúmerið ásamt svæðisnúmeri er fært inn og síðan er stutt á
. Símtali er lokið með því að styðja á .
Stutt er á til að svara hringingu.
NEYÐARHRINGINGAR Tryggja skal að kveikt sé
á símanum og hann sé virkur. Stutt er á eins oft og þörf krefur (til dæmis til að slíta símtali eða hætta í valmynd o.s.frv.) til að hreinsa skjáinn. Neyðarnúmerið er valið og síðan er stutt á . Gefa skal upp staðarákvörðun. Ekki má slíta símtali fyrr en að fengnum fyrirmælum þess efnis.
Sérþjónusta
Þráðlausi síminn sem lýst er í handbókinni er samþykktur til notkunar á EGSM 900 og GSM 1800 og 1900.
Nokkrir eiginleikanna sem lýst er í þessari handbók eru kallaðir símkerfisþjónusta. Þetta er sérstök þjónusta sem hægt er að panta hjá þjónustuveitu. Slíka þjónustu er aðeins hægt að nýta sér að fenginni áskrift hjá
þjónustuveitu á staðnum sem einnig veitir upplýsingar um notkun hennar.
Seljandi símans veitir upplýsingar um fáanlega fylgihluti sem samþykktir eru til notkunar með símanum.
Þegar fylgihlutur er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
Til athugunar: Hugsast getur að sum kerfi styðji ekki séríslenska stafi og/eða þjónustu.
Hleðslutæki og fylgibúnaður
Til athugunar: Athuga ber tegundarnúmer
hleðslutækja áður en þau eru notuð með þessu símtæki. Þetta tæki er ætlað til notkunar við rafstraum úr ACP-8, ACP-12, LCH-9 og LCH-12.
VIÐVÖRUN! Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og fylgihluti sem framleiðandi símans hefur samþykkt til nota með tiltekinni tegund síma. Ef notaðar eru aðrar gerðir gæti öll ábyrgð og samþykki sem fylgir símanum fallið niður og slíkri notkun getur fylgt hætta.
Seljandi símans veitir upplýsingar um fáanlega fylgihluti sem samþykktir eru til notkunar með símanum.
Þegar fylgihlutur er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
7
Almennar upplýsingar
Fig. 1 Biðhamur með bakgrunnsmynd.
Ábending! Hægt
er að breyta flýtivísunum valtakkanna og bakgrunnsmyndinni. Sjá stillingar fyrir
.
bls. 29
Biðhamur’,
1. Almennar upplýsingar
Nokia 3650 hefur ýmsar aðgerðir sem koma sér vel í dagsins önn, svo sem myndavél, myndupptöku, skilaboðasendingar, tölvupóst, klukku, vekjara og dagbók.
Límmiðar í kassanum
• Á límmiðunum sem fylgja í kassanum eru mikilvægar upplýsingar um þjónustu við viðskiptavini. Leiðbeiningar um notkun límmiðanna er einnig að finna í kassanum.
Biðhamur
Vísarnir sem lýst er hér á eftir sjást þegar síminn er tilbúinn til notkunar og engir stafir hafa verið færðir inn. Þá er síminn í ‘biðham’. Á mynd 1
Sýnir A sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi stað. Því fleiri strik, þeim mun meiri sendistyrkur. Í stað loftnetstáknsins kemur GPRS-táknið ef GPRS-tenging hefur verið áður verið stillt á Ef samband næst og tenging er tiltæk í farsímakerfinu eða viðkomandi endurvarpa. Sjá
GPRS’, bls. 38.
og Sýnir B skífuklukku eða stafræna klukku. Sjá einnig
stillingar á biðham bakgrunnslit, bls. 29 Sýnir C í hvaða farsímakerfi verið er að nota símann. Sýnir D hleðslu rafhlöðunnar. Því fleiri strik, þeim mun meiri hleðsla. Sýnir E Upplýsingarönd: hvaða snið er virkt. Ef sniðið er Almennt sést gildandi dagsetning
í stað sniðheitisins. Nánari upplýsingar eru í
Snið’, bls. 100.
Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)’, bls. 33
:
Dagur og tími’-stillingar, bls. 39 og
.
Upplýsingarönd - lárétt færsla’, bls. 13 og
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
8
Sýnir F flýtivísanir sem gilda fyrir valtakkana og .
Til athugunar: Síminn er með skjávara. Ef engar aðgerðir eru í gangi í fimm mínútur
er skjárinn hreinsaður og skjávarinn kemur upp. Sjá bls. 30 óvirkur með því að ýta á einhvern takka.
. Skjávarinn er gerður
Vísar sem tengjast aðgerðum
Eitt eða fleiri eftirfarandi teikna getur birst þegar síminn er í biðham:
- Sýnir að borist hafa ný skilaboð í innhólfið í Skilaboðum. Ef vísirinn blikkar er lítið minni í símanum og eyða verður einhverjum gögnum. Nánari upplýsingar eru í
þrotum’, bls.145.
- Gefur til kynna að nýr tölvupóstur hafi borist.
- Gefur til kynna að raddboð hafa verið móttekin. Sjá
- Sýnir að skilaboð bíða sendingar í úthólfi. Sjá bls. 70
- Sést þegar Viðv. Um innhringingu hefur áður verið stillt á Án hljóðs og Viðvörunart. f.
skilab. á Óvirkt í sniðinu sem er virkt. Sjá
- Gefur til kynna að takkarnir á símanum eru læstir. Sjá Stutta leiðarvísinn
- Sýnir að vekjarinn er á. Sjá
- Sýnir að Bluetooth er virkt. Athuga skal að þegar gögn eru send um Bluetooth birtist .
- Sýnir að öll símtöl í símann eru flutt. - Sýnir að öll símtöl í símann eru flutt í talhólf. Sjá teiknið fyrir símtalsflutning fyrir fyrri línuna og fyrir þá síðari er það . Sjá
í notkun (sérþjónusta)’, bls. 31.
- Sýnir að aðeins er hægt að hringja á línu 2 (sérþjónusta). Sjá
(sérþjónusta)’, bls. 31.
Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 21. Ef um er að ræða tvær símalínur er
Snið’, bls. 100.
Klukka’, bls. 114.
Hringt í talhólf’, bls. 18.
.
Lína í notkun
Minni á
Almennar upplýsingar
Lína
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
9
Almennar upplýsingar
Fig. 2 Aðalvalmynd.
Valkostir: Opna, Sem listi /
Töfluform, Eyða, Færa, Færa í möppu, Ný mappa, Endurskíra, Hjálp og Hætta.
Gagnatengingarvísar
• Þegar aðgerð er að koma á gagnatengingu blikkar annar vísanna hér á eftir í biðham.
• Þegar vísir sést stöðugt er tengingin virk. sýnir gagnahringingu, sýnir háhraða gagnatengingu,
sést í stað loftnetstáknsins ef GPRS-tenging er virk. merkir að GPRS-tengingin hefur
verið sett í bið vegna símtals.
sýnir símbréfssendingu,
sýnir Bluetooth-tengingu og
sýnir innrauða tengingu.
Valmynd
• Stutt er á (valmyndartakka) til að opna aðalvalmyndina. Úr valmyndinni er hægt
að komast í allar aðgerðir í símanum. Sjá mynd 2
Að fara um valmyndina
• Stutt er efst , neðst , vinstra megin og hægra megin (sýnt með bláum
örvum 1 til 4 á mynd 3
Aðgerðir og möppur opnaðar
• Skrunað er að aðgerð eða möppu og stutt á miðju skruntakkans (sýnt með blárri ör
5 á mynd 3
, bls. 11) til að opna hana.
, bls. 11) til að fara um valmyndina.
, bls. 10.
10
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Aðgerðum lokað
• Farið er til baka með því að styðja á Til baka eins oft og þarf til að fara aftur í biðham eða valið er Valkostir Hætta.
Ef stutt er á og haldið niðri fer síminn aftur í biðham og aðgerðin er skilin eftir opin í bakgrunni.
Til athugunar: Þegar stutt er á er símtali alltaf slitið, þó að önnur aðgerð sé í gangi og birt á skjánum.
Þegar slökkt er á símanum er aðgerðum lokað og óvistuð gögn eru sjálfkrafa vistuð.
Valmyndinni endurraðað
Hægt er að endurraða valmyndinni að vild. Setja má aðgerðir sem lítið eru notaðar í möppur og færa aðgerðir sem mikið eru notaðar úr möppu í valmyndina. Einnig má búa til nýjar möppur.
1 Skrunað er að atriðinu sem á að færa og valið Valkostir Færa. Gátmerki er sett við
aðgerðina.
2 Valatriðið er fært þangað sem það á að fara og stutt á Í lagi.
5
3
2
Fig. 3 Skruntakkinn notaður til að fara um.
Ábending! Valið er
Valkostir Sem listi ef
skoða á lista yfir aðgerðirnar.
1
4
Almennar upplýsingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
11
Að fara milli aðgerða
Ef nokkrar aðgerðir eru opnar og skipta á úr einni aðgerð yfir í aðra: Stutt er á (valmyndartakkann) og honum haldið inni. Aðgerðaglugginn opnast með lista yfir aðgerðirnar sem eru opnar. Sjá mynd 4 fara í hana.
Til athugunar: Ef minni er orðið lítið er hugsanlegt að síminn loki einhverjum aðgerðum. Síminn vistar öll óvistuð gögn áður en aðgerðinni er lokað.
, bls. 12. Skrunað er að aðgerð og stutt á til að
Almennar upplýsingar
12
Valkostalistar
Fig. 4 Aðgerðagluggi.
Valkostir
Í þessari Notendahandbók eru skipanirnar í valkostalistanum sýndar á spássíu. Þessir listar sýna hvaða skipanir eru tiltækar á ólíkum skjám og við mismunandi aðstæður.
Ábending! Þegar stutt er á skruntakkann birtist í sumum tilvikum styttri listi með helstu skipunum sem eru tiltækar á viðkomandi skjá.
Hjálp
Nokia 3650 er með hjálparaðgerð sem hægt er að nálgast í öllum aðgerðum sem hafa
Valkostir og hægt er að opna hana með takkanum . Sjá mynd 5
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Til athugunar: Það fer eftir skjánum hverju sinni hvaða skipanir eru tiltækar.
, bls. 13.
Upplýsingarönd - lárétt færsla
Í upplýsingaröndinni sjást:
• litlar örvar eða hnappar sem sýna hvort hægt er að fara á aðra skjái, möppur eða skrár. Sjá mynd 6
• vísum breytt, sjá
• aðrar upplýsingar, t.d. á mynd 6 möppunni. Stutt er á til að sjá næstu mynd.
, bls. 13.
Texti ritaður’, bls. 72.
, 2/14 merkja að myndin er nr. 2 af 14 myndum í
Atriði sem eru sameiginleg öllum aðgerðum
Atriði opnuð til skoðunar - Í lista yfir skrár eða möppur er atriði opnað með því að skruna að því og styðja á skruntakkann eða velja Valkostir Opna.
Atriðum breytt - Ef opna á atriði til að breyta því þarf stundum að opna það fyrst til að skoða og síðan velja Valkostir Breyta ef breyta á efni þess.
Atriði endurnefnd - ef gefa á skrá eða möppu nýtt heiti er skrunað að henni og valið
ValkostirEndurskíra.
Atriði fjarlægð, atriðum eytt - Skrunað er að atriðinu og valið Valkostir Eyða eða stutt á . Ef eyða á mörgum atriðum í einu þarf fyrst að merkja þau. Sjá hér á eftir: ‘Atriði merkt’.
Atriði merkt - Nokkrar aðferðir eru til að velja atriði í lista.
• Ef velja á eitt atriði í einu er skrunað að því og stutt á Valkostir Merkja/
Afmerkja Merkja eða stutt er á og skruntakkann um leið. Gátmerki er sett við
atriðið.
• Ef velja á öll atriði í lista er valið Valkostir Merkja/afmerkja Merkja öll.
Mörg atriði merkt - Stutt er á og haldið niðri og um leið er skruntakkinn færður
upp eða niður. Um leið og valið færist er gátmerki sett við atriðin. Vali er lokið með því að hætta að skruna með skruntakkanum og sleppa síðan . Þegar öll atriði sem óskast hafa verið valin er hægt að færa þau eða eyða þeim með því að velja Valkostir Færa í möppu eða Eyða.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Fig. 5 Hjálparefni.
Fig. 6 Örvar og hnappar á upplýsingaröndinni.
Ábending!
Upplýsingar um innskot texta og talna eru í
ritaður’, bls. 72.
Texti
Almennar upplýsingar
13
• Atriði er afmerkt (merking ógilt) með því að skruna að því og velja Valkostir Merkja/
afmerkja Afmerkja eða stutt er á og skruntakkann um leið.
Möppur búnar til - Ef búa á til möppu er valið Valkostir Ný mappa. Beðið er um heiti
möppu (hámark 35 stafir).
Atriði færð yfir í möppu - Ef færa á atriði yfir í möppu eða milli mappa er valið
Valkostir Færa í möppu (sést ekki ef engar möppur eru tiltækar). Þegar valið er Færa í möppu opnast listi yfir tiltækar möppur og einnig sést slóð aðgerðarinnar (þegar flytja
á atriði úr möppu). Valin er mappa sem flytja á aðgerðina í og stutt á Í lagi.
Almennar upplýsingar
14
Hægt er að leita að heiti, skrá, möppu eða flýtivísun með því að nota leitarsviðið. Leitarsviðið er ekki alltaf sjálfkrafa sýnilegt en þá má kalla það fram með því að velja
Valkostir Leita eða með því að byrja að rita stafi.
Fig. 7 Leitarsvið í Samskiptum.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
1 Byrjað er að leita að atriði með því að færa texta inn í leitarsviðið. Síminn
byrjar strax að leita að samsvörunum og færir valið á bestu samsvörunina. Sjá mynd 7 Ef gera á leitina nákvæmari eru ritaðir fleiri stafir og valið færist þá á atriðið sem best samsvarar stöfunum.
2 Þegar rétta atriðið er fundið er stutt á til að opna það.
Leitað að atriðum
, bls. 14.
Hljóðstyrkur
• Í símtali eða þegar eitthvert annað hljóð er á er hægt að styðja á eða til að hækka eða lækka hljóðið.
Hátalari
Hátalari er í símanum fyrir handfrjálsa notkun. Hátalarinn gerir kleift að tala í símann og hlusta úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda á honum, t.d. má hafa hann á borði. Hátalarann er hægt að nota í símtali, í aðgerðum sem tengjast hljóði og þegar margmiðlunarboð eru skoðuð. RealOne Player™ notar hátalarann þegar horft er á myndinnskot. Með hátalaranum verður auðveldara að nota aðrar aðgerðir meðan á símtali stendur.
Hátalarinn settur á
Ef skipta á yfir í hátalarann í miðju símtali er valið Valkostir Virkja hátalara Tónn heyrist,
sést í upplýsingaröndinni og hljóðstyrksvísirinn breytist. Sjá mynd 8
Til athugunar: Ekki er hægt að setja hátalarann á þegar höfuðtól hefur verið tengt við símann.
Mikilvægt: Ekki má halda símanum að eyra meðan hátalarinn er í notkun þar sem hljóðstyrkurinn kann að vera mjög mikill.
Hátalarann þarf að setja á sérstaklega í hverju símtali en hljóðaðgerðir eins og Hljóðvinnsla og Upptaka nota hátalarann sjálfkrafa.
Slökkt á hátalaranum
• Meðan símtal er í gangi er valið Valkostir Virkja símtól
, bls. 15.
Raddstyrksteikn:
- táknar eyrnatól,
- táknar hátalara. Sjá
einnig mynd 8, bls. 15.
Fig. 8 Hljóðstyrksvísar í heyrnartóls- og hátalaraham eru sýndir í upplýsingaröndinni.
Almennar upplýsingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15
Almennar upplýsingar
Höfuðtólahamur
Ef breyta á hljóðstyrk meðan höfuðtól eru tengd við símann skal styðja á eða eða nota takkana á höfuðtólunum ef einhverjir eru.
Samnýtt minni
Eftirfarandi aðgerðir símans nota samnýtt minni: tengiliðir, textaskilaboð, margmiðlunarboð, myndir og hringitónar, myndupptaka, RealOne Player™, dagbók og dagskrá, og sóttar aðgerðir. Ef þessar aðgerðir eru notaðar er minna minni eftir fyrir aðrar aðgerðir. Þetta á sérstaklega við um mikla notkun þessara aðgerða. Til dæmis getur minnið klárast ef margar myndir eru vistaðar og boð um að minnið sé fullt gætu birst í símanum. Ef það gerist skal eyða einhverjum upplýsingum eða færslum sem taka samnýtt minni.
16
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
2. Síminn
Hringt
1 Í biðham er svæðis- og símanúmer fært inn. Stutt er á eða til að flytja
bendilinn í biðham. Stutt er á til að fjarlægja númer.
Þegar hringt er milli landa er stutt tvisvar á til að hringja úr landi (táknið + kemur
í stað aðgangsnúmers fyrir millilandasímtöl) og svo er valið landsnúmer, svæðisnúmer án 0 og símanúmer.
Til athugunar: Símtöl sem hér er lýst sem millilanda- geta í sumum tilvikum
verið milli svæða í sama landi.
2 Stutt er á til að hringja í númerið. 3 Stutt er á til að ljúka samtalinu (eða hætta við að hringja).
Venjuleg staða: Haldið er á símanum eins og öðrum símum.
Til athugunar: Þegar stutt er á er símtali alltaf slitið, þó að önnur aðgerð sé í
gangi og birt.
Hægt er að setja mynd á tengiliðaspjald. Sjá
Hringt með því að nota skrána Tengiliðir
1 Ef opna á skrána Tengiliðir er farið í Valmynd Tengiliðir. 2 Eigi að leita að tengilið skal skruna að nafni viðkomandi. Eða, fyrstu stafirnir í nafninu
eru ritaðir. Leitarsviðið opnast sjálfkrafa og listi yfir nöfn sem samsvara stöfunum er birtur.
3 Stutt er á til að hefja símtalið.
Ef fleiri en eitt númer eru tengd aðilanum er skrunað að því rétta og stutt á til að hefja símtalið.
Mynd sett á tengiliðaspjald’, bls. 47.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Síminn
Ábending! Eigi að
breyta hljóðstyrk meðan á símtali stendur er stutt á
til að auka og til
að minnka hljóðstyrkinn.
Fig. 1 Hringt.
17
Ábending!
Ef talhólfið krefst
Síminn
aðgangsorðs í hvert sinn sem hringt er í það til að hlusta á skilaboð er hægt að bæta DTMF-númeri aftan við talhólfsnúmerið. Þannig er aðgangsorðið sjálfkrafa gefið upp í hvert sinn sem hringt er í talhólfið. Dæmi, +44123 4567p1234# þar sem 1234 er aðgangsorðið og ‘p’ setur inn hlé.
Hraðvalstaflan er
kölluð fram með því að fara í Valmynd
Verkfæri Hraðval.
Hringt í talhólf
Talhólfið (sérþjónusta) er símsvari sem tekur við skilaboðum frá fólki sem ekki tekst að ná sambandi við notandann.
• Stutt er á og í biðham til að hringja í talhólfið.
• Ef beðið er um númer talhólfs er það fært inn og stutt á Í lagi. Þjónustuveitan lætur
þetta númer í té.
Sjá einnig Mögulegt er að hver lína hafi eigið talhólfsnúmer, sjá
Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 21.
Lína í notkun (sérþjónusta)’ ábls.31.
Talhólfsnúmeri breytt
Ef breyta á símanúmeri talhólfsins er farið í Valmynd Verkfæri Talhólf og valið
Valkostir Breyta númeri. Númerið er fært inn (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og stutt á Í lagi.
Símanúmer hraðvalið
1 Símanúmeri er úthlutað á einhvern hraðvalstakkann ( - ), sjá ‘Hraðvalstökkum
úthlutað’, bls. 51.
2 Hringt í númerið: Í biðham er stutt á viðkomandi hraðvalstakka og . Ef Hraðval er
stillt á Virkt: Er stutt á viðkomandi hraðvalstakka og honum haldið niðri þar til hringir.
Símafundur
Símafundir eru sérþjónusta sem gerir kleift að halda símafund með allt að sex þátttakendum, að upphafsmanni meðtöldum.
1 Hringt er til fyrsta þátttakanda.
18
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
2 Hringt er í nýjan þátttakanda með því að velja Valkostir Ný hringing. Númer
þátttakandans er fært inn eða flett upp á því í minni og stutt á Í lagi. Fyrra símtalið er sjálfkrafa sett í bið.
3 Þegar næstu hringingu er svarað er fyrsti þátttakandinn í símafundinum sóttur. Valið
er Valkostir Símafundur.
4 Ef bæta á nýjum þátttakanda í símtalið er 2. liður endurtekinn og síðan valið
Valkostir Símafundur Bæta í símafund.
Ef einkasamtal á að fara fram við einn þátttakenda: Valið er Valkostir
Símafundur Einkamál. Skrunað er að viðkomandi þátttakanda og stutt á Einkamál.
Símafundurinn er settur í bið í símanum og hinir þátttakendurnir geta haldið áfram að tala saman meðan einkasamtalið fer fram. Þegar einkasamtalinu er lokið skal velja
Valkostir Bæta í símafund til að fara aftur í símafundinn.
Hægt er að taka einn þátttakanda úr símafundi með því að velja Valkostir
Símafundur Sleppa þátttakanda og skruna síðan að þátttakandanum og styðja á
Sleppa.
Síminn
Fig. 2 Símafundur með tveimur þátttakendum
5 Ef ljúka á símtalinu sem er í gangi er stutt á .
Hringingu svarað
• Stutt er á til að svara hringingu.
• Símtali er lokið með því að styðja á .
Ef ekki á að svara símtali er stutt á . Sá sem hringir heyrir þá “á tali” tón.
Ábending! Ef aðgerðin Símtalsflutningur Ef á tali hefur verið gerð virk til að flytja t.d. símtöl í talhólfið er símtal líka flutt ef því er hafnað. Sjá
símtalaflutning’, bls. 21.
Þegar hringt er má styðja á Hljóðn. af til að þagga strax niður í símanum.
Stillingar fyrir
Ábending!
Fljótlegast er að hringja nýtt símtal með því að hringja í númerið og styðja á til að hefja símtalið. Fyrra símtalið er sjálfkrafa sett í bið.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
19
Ábending: Um
stillingu hringitóna fyrir mismunandi umhverfi og
Síminn
aðstæður, t.d. ef síminn á að vera hljóðlaus, er fjallað í
Snið’, bls. 100.
Ábending!
Ljúka má báðum símtölum í einu ef valið er
Valkostir Slíta öllum símtölum og stutt á Í lagi.
Fig. 3 Valkostir í símtali.
Til athugunar: Hugsanlegt er að síminn tengi rangt nafn við símanúmerið. Þetta
getur gerst ef símanúmer þess sem hringir er ekki geymt undir Samskiptaaðilar en sjö síðustu tölustafirnir samsvara öðru númeri sem er geymt undir Samskiptaaðilar. Þá er auðkenning símtalsins ekki rétt.
Biðþjónusta fyrir símtöl (sérþjónusta)
Þegar þessi sérþjónusta er gerð virk birtast boð um hringingu meðan símtal stendur yfir. Sjá
Símtal í bið: (sérþjónusta)’, bls. 30.
1 Meðan á símtali stendur er stutt á til að svara hringingu í bið. Fyrsta símtalið er
sett í bið. Víxlað er milli tveggja símtala með því að styðja á Víxla.
2 Ef ljúka á símtalinu sem er í gangi er stutt á .
Valkostir í símtali
Margir valkostanna sem hægt er að nýta meðan á símtali stendur eru sérþjónusta. Stutt er á Valkostir meðan á símtali stendur og bjóðast þá einhverjir eftirtalinna valkosta:
Hljóðnemi af eða Hljóðn. á, Slíta símtali í gangi, Slíta öllum símtölum, Í bið eða Úr bið, Ný hringing, Símafundur, Einkamál, Sleppa þátttakanda, Svara og Hafna.
Víxla er notað til að fara á milli virks símtals og biðsímtals. Færa er notað til að tengja upphringingu eða símtal í bið við símtal í gangi og til að aftengja
sjálfan sig báðum símtölunum.
Senda DTMF-tóna er notað til að senda DTMF-tóna, til dæmis aðgangsorð eða
reikningsnúmer.
Útskýring: DTMF-tónar eru tónarnir sem heyrast þegar stutt er á talnatakkana á takkaborði símans. Með DTMF-tónum er hægt að eiga samskipti við talhólf og tölvustýrð símkerfi, svo dæmi sé tekið.
20
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
1 Tölustafirnir eru færðir inn með - . Í hvert sinn sem stutt er á takka verður til
DTMF-tónn sem er fluttur meðan símtalið er í gangi. Stutt er oft á til að framkalla: *, p (setur inn u.þ.b. tveggja sekúndna hlé á undan og á milli DTMF-stafa) og w (ef þessi stafur er notaður er það sem á eftir kemur ekki sent fyrr en stutt er aftur á Senda í símtalinu). Stutt er á til að framkalla #.
2 Tónninn er sendur með því að styðja á Í lagi.
Ábending! Einnig er hægt að geyma runu DTMF-tóna fyrir samskiptaspjald. Þegar
hringt er í samskiptaaðilann er hægt að sækja rununa. DTMF-tónunum er bætt við símanúmerið eða DTMF-tónar svið á samskiptaspjaldinu.
Stillingar fyrir símtalaflutning
Með þessari sérþjónustu er hægt að beina hringingum annað, til dæmis í talhólfsnúmerið. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.
• Valinn er einhver flutningsvalkostanna, t.d. Ef á tali til að flytja símtöl þegar númerið er á tali eða símtölum er hafnað.
•Valið er Valkostir Gera virkan til að gera flutningsstillingarnar virkar, Ógilda til að gera flutningsstillingarnar óvirkar, Ath. stöðu til að kanna hvort flutningurinn er virkur eða ekki.
• Ef hætta á við allan virkan flutning er valið Valkostir Ógilda alla flutninga.
Upplýsingar um flutningsvísana eru í
Til athugunar: Ekki er hægt að hafa útilokun símtala og símtalsflutning í gangi
samtímis. Sjá
Útilokanir (sérþjónusta)’, bls. 43.
Vísar sem tengjast aðgerðum’, bls. 9.
Síminn
Farið er í Valmynd
Verkfæri Símt.flutningur.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
21
Síminn
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá.
Ábending! Ef
skoða á lista yfir send skilaboð er farið í
SkilaboðSend.
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá Síðustu hring.
Valkostir í yfirlitum um símtöl í símann og úr honum Hringja, Taka
númer, Eyða, Hreinsa skrá, Bæta við Tengiliði, Hjálp og Hætta.
Notkunarskrá - símtalaskrá og almenn notkunarskrá
Í notkunarskránni er hægt að fylgjast með símtölum, skilaboðum, pakkagagnatengingum og símbréfa- og gagnasendingum sem síminn skráir. Hægt er að afmarka leit í skránni til að fá fram aðeins eina tegund samskipta og búa til ný samskiptaspjöld byggð á upplýsingum í skránni.
Til athugunar: Tengingar við talhólfið, margmiðlunarboðastöðina eða vafrasíður
eru sýndar sem gagnasendingar eða pakkagagnatengingar í almennu notkunarskránni.
Skrá yfir nýlegar hringingar
Móttekin símtöl, símtöl sem ekki er svarað og númer sem hringt er í eru skráð í símanum ásamt áætlaðri lengd símtala og kostnaði við þau. Móttekin símtöl og símtöl sem ekki er svarað eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, kveikt er á símanum og hann innan þjónustusvæðis.
Hringingum svarað og ekki svarað
Ef skoða á lista yfir síðustu 20 símtöl sem ekki var svarað (sérþjónusta) er farið í
Notkunarskrá Síðustu hring. Ekki svarað.
Ábending! Ef ábending birtist í biðham um að símtölum hafi ekki verið svarað er
stutt á Sýna til að komast í listann yfir símtöl sem ekki hefur verið svarað. Hægt er að hringja í viðkomandi með því að skruna að nafninu eða númerinu og styðja á
.
Ef skoða á lista yfir síðustu 20 símtöl sem hefur verið svarað (sérþjónusta) er farið í
Notkunarskrá Síðustu hring. Svarað.
22
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Valin númer
Ábending! Stutt er á í biðham til að opna yfirlitið Hringt var í. Sjá mynd 4
.
bls. 24
Sjá má síðustu 20 símanúmerin sem hafa verið valin ef farið er í Notkunarskrá Síðustu
hring. Hringt í númer
Eyða nýlegum símtölum
• Ef hreinsa á alla lista yfir nýlegar hringingar er valið Valkostir Eyða síðustu hring. í aðalyfirlitinu yfir nýlegar hringingar.
• Ef hreinsa á einhverja símtalaskrána er viðkomandi skrá opnuð og valið Valkostir
Hreinsa skrá.
• Einstök atriði eru hreinsuð með því að opna skrána, skruna að atriðinu og styðja á .
,
Lengd símtals
Hægt er að skoða áætlaða lengd símtala í og úr símanum.
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann
að vera breytilegur eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga og öðru slíku.
Teljarar hreinsaðir - Valið er Valkostir Hreinsa teljara. Fyrir þessa aðgerð þarf númer fyrir læsingu, sjá styðja á .
Öryggi’, bls. 39. Einstök atriði eru hreinsuð með því að skruna að þeim og
Teikn: fyrir ósvarað,
fyrir Móttekin og Hringt var í.
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá Lengd símtala.
Ábending! Ef
skoða á lengd símtals meðan á því stendur er valið Valkostir
Stillingar Sýna lengd símtala Já.
Síminn
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
23
Farið er í
Notkunarskrá
Síminn
Hringingar- kostnaður.
Fig. 4 Yfirlitið Hringt var í.
Hringingarkostnaður (sérþjónusta)
Með þessari sérþjónustu er hægt að kanna kostnað við síðasta símtal eða öll símtöl. Símtalskostnaðurinn er tekinn saman fyrir hvert SIM-kort.
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir hringingar og þjónustu kunna að
vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Takmörk sem þjónustuveita setur á hringingarkostnaði
Þjónustuveitan getur takmarkað kostnað við símtöl við ákveðinn fjölda skrefa eða upphæð. Þegar takmörkin eru virk er einungis hægt að hringja meðan hámarkinu hefur ekki verið náð (takmörkum á hringingarkostnaði) og símkerfið verður að styðja takmörk á hringingarkostnaði. Fjöldi ónýttra skrefa eða upphæð sem eftir er sést meðan á símtali stendur og í biðham. Þegar takmörkunum er náð birtist athugasemdin Hámarks
hringingarkostnaði náð birtist. Hjá þjónustuveitunni má fá upplýsingar um takmörk
kostnaðar og einingaverð.
Kostnaður sýndur sem skref eða peningaupphæð
• Hægt er að stilla símann þannig að hann sýni taltíma til ráðstöfunar í skrefum eða fjárhæð. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer, sjá bls. 39 1 Valið er Valkostir Stillingar Sýna kostnað í. Valkostirnir eru Gjaldmiðli og
Einingum.
2 Ef valið er Gjaldmiðli birtast boð um að tilgreina einingarverðið. Gjald
símafyrirtækisins er fært inn og stutt á Í lagi.
3 Heiti gjaldmiðils er ritað. Nota skal þriggja stafa skammstöfun, t.d. ISK.
Til athugunar: Þegar inneign á hleðslukorti eða öðru sambærilegu er búin gæti
aðeins verið hægt að hringja í neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
.
24
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Eigin kostnaðartakmörk sett
1 Valið er Valkostir StillingarTakm. á hring.kostn. Virkt. 2 Síminn biður um takmörkin í einingum. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer. Það
fer eftir stillingu á Sýna kostnað í hvort færður er inn skrefafjöldi eða fjárhæð.
Þegar notandinn hefur náð hámarkinu stöðvast teljarinn og boðin Núllstilla teljara fyrir
heildarkostnað hringinga birtast. Hægt er að hringja aftur ef farið er í Valkostir Stillingar Takm. á hring.kostn. Óvirkt. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer, sjá
bls. 39
.
Teljarar hreinsaðir - Valið er Valkostir Hreinsa teljara. Fyrir þessa aðgerð getur þurft PIN2-númer, sjá bls. 39 og styðja á .
. Einstök atriði eru hreinsuð með því að skruna að þeim
GPRS-gagnamælir
Notað til að kanna magn sendra og móttekinna gagna í GPRS-tengingu. Hugsanlega fer gjald fyrir GPRS-tengingar eftir því hversu mikið er sent og móttekið af gögnum.
Almenna notkunarskráin skoðuð
Í almennu notkunarskránni sést við hvert samskiptaatriði nafn sendanda og viðtakanda, símanúmer, heiti þjónustuveitu eða aðgangsstaður. Sjá mynd 5
Til athugunar: Undiratriði, svo sem skilaboð sem eru send í tveimur eða fleiri
hlutum og pakkagagnatengingar eru skráð sem eitt samskiptaatriði.
Leitað með afmörkunum í skránni 1 Valið er Valkostir Sía. Listi yfir síur opnast. 2 Skrunað er að síu og stutt á Velja.
, bls. 26.
Síminn
Farið er í
Notkunarskrá GPRS­gagnam.
Farið er í Valmynd
Notkunarskrá og styðja á
.
Teikn:
fyrir símtöl inn og
fyrir símtöl út og
fyrir samskipti sem
hafa mistekist.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
25
Síminn
Fig. 5 Almenna notkunarskráin.
Efni notkunarskrárinnar eytt
• Ef eyða á öllu efni notkunarskrár, nýlegum hringingum og tilkynningum um skilaboð, er valið Valkostir Hreinsa notk.skrá. Til staðfestingar er stutt á Í lagi.
Pakkagagnamælir og tengingarteljari
• Hægt er að sjá hversu mikið af gögnum, mælt í kílóbætum, hefur verið flutt og hversu lengi tiltekin GPRS-tenging hefur staðið ef skrunað er að atriði með aðgangsstaðarteikninu og valið Valkostir Skoða frekari uppl.
Stillingar notkunarskrár
• Valið er ValkostirStillingar. Stillingalistinn opnast.
Skráning varir - Atriðin eru áfram í minni símans í tiltekinn fjölda daga en síðan
sjálfkrafa eytt úr minninu.
Til athugunar: Ef valið er Engin skráning er öllu efni notkunarskrár, nýlegum
hringingum og tilkynningum um skilaboð eytt.
•Um Lengd símtala, Sýna kostnað í, Takm. á hring.kostn., sjá undirkaflana
Hringingarkostnaður (sérþjónusta)’ framar í þessum kafla.
og
Lengd símtals’
26
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
SIM-mappa
Á SIM-kortinu kann að bjóðast viðbótarþjónusta sem hægt er að nálgast í þessari möppu. Sjá einnig ‘Staðfesta SIM-þjónustu’, bls. 41
skoðuð’, bls. 92.
• Í SIM-skránni má sjá nöfn og númer sem geymd eru á SIM-kortinu, hægt er að bæta við
Samskiptaðilar afritaðir milli SIM-kortsins og minnisins í símanum’, bls. 46,
, ‘Fastar símtalastillingar’, bls. 41 og ‘Skilaboð á SIM-korti
Til athugunar: Upplýsingar um notkun, verð og framboð á SIM-þjónustu fást hjá
söluaðila SIM-kortsins, til dæmis símafyrirtæki, þjónustuveitu eða öðrum söluaðilum.
nöfnum og breyta þeim og einnig hringja.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Farið er í Valmynd
SIM.
Valkostir í SIM-skránni:
Opna, Hringja, Nýr SIM­tengiliður, Breyta, Eyða, Merkja/Afmerkja, Afrita í Tengiliði, Eigin númer, SIM­upplýsingar, Hjálp, Hætta.
Síminn
27
3. Stillingar
Stillingar
28
Almennum stillingum breytt
Farið er í Valmynd
Verkfæri Stillingar.
Fig. 1 Stillibraut.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
1 Skrunað er að stillingamöppu og stutt á til að opna hana. 2 Skrunað er að viðkomandi stillingu og stutt á til að
víxla milli valkosta ef þeir eru aðeins tveir (Virkt/Óvirkt).
opna lista yfir valkosti eða ritil.
opna renniskjá, stutt er á eða til að hækka eða lækka gildið, sjá mynd 1
28
Almennar
Tungumál síma - Hægt er að skipta um tungumálið á skjátextunum í símanum. Þessi breyting hefur einnig áhrif á snið dag- og tímasetningar og skiltákn sem eru notuð, t.d. í útreikningum. Þrjú tungumál eru sett upp í símanum. Ef valið er Sjálfvirkt velur síminn tungumál samkvæmt upplýsingum á SIM-kortinu. Þegar skipt hefur verið um tungumál verður að kveikja aftur á símanum.
, bls.
.
Til athugunar: Hægt er að fá stillingar frá þjónustuveitunni sem skilaboð. Sjá
Snjallboð móttekin’, bls. 85.
Símastillingar
Til athugunar: Ef stillingum á Tungumál síma eða Tungumál texta er breytt hefur
það áhrif á allar aðgerðir í símanum og breytingin gildir þar til stillingum er breytt aftur.
Tungumál texta - Hægt er að breyta textatungumálinu í símanum til frambúðar. Breyting á tungumálinu hefur áhrif á
• það hvaða stafir verða tiltækir þegar stutt er á takkana ( - ),
• það hvaða orðabók er notuð við sjálfvirka ritun og
• hvaða sérstafir verða tiltækir þegar stutt er á takkana og .
Dæmi: Notaður er sími með skjátextum á ensku en skrifa á öll skilaboð á frönsku. Þegar skipt hefur verið um tungumál leitar orðabókin að orðum á frönsku og helstu sérstafir og greinarmerki í frönsku verða tiltæk þegar stutt er á takkana
og .
Orðabók - Til að stilla sjálfvirka ritun á Virk eða Óvirk fyrir allar ritfærsluaðgerðir í símanum. Einnig má breyta þessari stillingu meðan verið er í ritfærslu. Stutt er á og valiðOrðabók Orðabók virk eða Óvirk.
Til athugunar: Orðabók til sjálfvirkrar ritunar er ekki til fyrir öll tungumál.
Opnun.kv. eða táknm. - Stutt er á til að opna stillinguna. Opnunarkveðjan eða táknmyndin birtist snöggvast í hvert skipti sem kveikt er á símanum. Valið er Sjálfvalin ef nota á sjálfgefnu myndina. Valið er Texti ef skrifa á opnunarkveðju (hám. 50 stafir). Valið er Mynd til að velja ljósmynd eða annað myndefni úr Myndir.
Upprun. símastillingar - Hægt er að endurstilla sumar stillingar í upprunaleg gildi. Til þess þarf öryggisnúmer. Sjá bls. 39 tekið lengri tíma að kveikja á símanum.
Til athugunar: Öll skjöl og skrár sem hafa verið búin til verða óbreytt.
Biðhamur
Bakgrunnsmynd - Hægt er að velja hvaða mynd sem er sem bakgrunnsmynd í biðham. Valið er ef velja á mynd úr Myndir.
Vinstri valtakki og Hægri valtakki - Hægt er að breyta flýtivísununum sem eru fyrir ofan vinstri og hægri valtakkana í biðham. Auk forritsaðgerða er hægt að láta flýtivísanir leiða til aðgerða, t.d. Ný skilaboð.
Til athugunar: Ekki er hægt að setja upp flýtivísun fyrir aðgerð sem notandi hefur sjálfur sett upp.
. Þegar stillingar hafa verið færðar í upphaflegt horf getur
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Ábending!
Einnig er hægt að breyta þessu í sumum ritfærsluaðgerðum. Stutt er á og valið
Tungumál texta:.
Stillingar
29
Stillingar
Fig. 2 Skjávarinn.
Skjár
Skjábirta - Til að breyta birtustigi á skjánum svo að hann verði bjartari eða dimmari. Sjá , bls. 28.
mynd 1
Litaval - Til að breyta litunum á skjánum.
Skjávari birtist eftir - Skjávarinn kemur upp þegar þessi tími er liðinn. Þegar skjávarinn er
á er skjárinn auður og skjávararöndin sýnileg. Sjá mynd 2, bls. 30.
• Skjávarinn er gerður óvirkur með því að ýta á einhvern takka.
Skjávari - Það sem á að birtast á skjávararöndinni er valið: tími og dagsetning eða texti
að eigin vali. Sjá mynd 2, bls. 30. Staðsetning og litur skjávararandarinnar breytist með einnar mínútu millibili. Skjávarinn breytist einnig til að sýna fjölda nýrra skilaboða og ósvaraðra símtala.
Stillingar f. hringingu
Til athugunar: Ef breyta á stillingum á símtalaflutningi er farið í Valmynd
Verkfæri Símt.flutningur. Sjá
Senda mitt númer
• Með þessari sérþjónustu er hægt að stilla símann þannig að númerið birtist () eða
sjáist ekki (Nei) á síma þess sem hringt er til. Einnig getur gildið verið stillt af símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni þegar númer er fengið (Stillt hjá netinu).
Símtal í bið: (sérþjónusta)
• Símafyrirtækið lætur notandann vita af nýju símtali ef hann er að tala í símann. Valið
er: Gera virkt til að biðja símafyrirtækið að gera biðsímtalaþjónustuna virka, Ógilda til að biðja símafyrirtækið að gera biðsímtalaþjónustuna óvirka eða Ath. stöðu til að kanna hvort aðgerðin er virk eða ekki.
Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 21.
30
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Sjálfvirkt endurval
• Ef þessi stilling er virk gerir síminn sjálfkrafa allt að 10 tilraunir til að koma á sambandi ef ekki næst strax samband við það númer sem hringt er í. Stutt er á til að stöðva sjálfvirkt endurval.
Samantekt e. hring.
• Þessi stilling er gerð virk ef síminn á að birta tíma og verð síðasta símtals. Ef sýna á verð þarf aðgerðin Takm. á hring.kostn. að vera virk í SIM-kortinu. Sjá bls. 24
Hraðval
•Valið er Virkt og þá er hægt að hringja í númerin sem tengd eru hraðvalstökkunum (
- ) með því að styðja á og halda niðri takkanum. Sjá einnig
úthlutað’, bls. 51.
Takkasvar
•Valið er Virkt og þá er hægt að svara hringingu með því að styðja á hvaða takka sem er, að , og undanskildum.
Lína í notkun (sérþjónusta)
• Þessi stilling er aðeins birt ef SIM-kortið styður tvö áskriftarnúmer, þ.e. tvær símalínur. Tilgreina skal hvora línuna (Lína 1 eða Lína 2) eigi að nota við símtöl og við sendingu skilaboða. Hægt er að svara símtölum á báðum línum, án tillits til þess hvor línan er valin.
Til athugunar: Ekki verður hægt að hringja ef valið er Lína 2 og ekki er fyrir hendi áskrift að þjónustunni.
Komið er í veg fyrir línuval ef valið er Línuskipting Gera óvirka og það er stutt á SIM­kortinu. PIN2-númer er nauðsynlegt til að breyta þessari stillingu.
.
Hraðvalstökkum
Stillingar
Skilaboð í talhólfi:
, eða birtist ef skilaboð eru í talhólfi.
Ábending: Víxlað
er milli símalínanna með því að styðja á og halda niðri í biðham.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
31
Tengistillingar
Stillingar
32
Almennar upplýsingar um gagnatengingar og aðgangsstaði
Útskýring:
Aðgangsstaður ­Staðurinn þar sem síminn tengist Internetinu með gagnasendingar- eða pakkagagnatengingu. Aðgangsstaður getur verið á vegum Internetþjónustu, þjónustuveitu fyrir þráðlausan búnað eða símafyrirtækis.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Ef skilgreina á stillingar aðgangsstaða er farið í Stillingar Tengistillingar
Aðgangsstaðir.
Gagnatengingu þarf til að tengjast aðgangsstað. Síminn styður þrenns konar gagnatengingar.
• GSM-gagnasendingu ( ),
• GSM-háhraða gagnasendingu ( ) og
• pakkagagnatengingu (GPRS) ( ). Hægt er að skilgreina þrenns konar aðgangsstaði: MMS-aðgangsstaði, vafraaðgangsstaði
og Internetaðgangsstaði (IAP). Upplýsingar um hvers konar aðgangsstaðir eru nauðsynlegir fyrir þjónustuna sem á að nota fást hjá þjónustuveitunni. Tilgreina þarf stillingar á aðgangsstað ef t.d. á að
• senda og taka við margmiðlunarboðum,
• senda og taka við tölvupósti,
• vafra milli síða,
• sækja Java™ aðgerðir,
• nota Uppflutn. mynda eða
• nota símann sem mótald. Sjá einnig
Gagnatengingarvísar’, bls. 10.
GSM-gagnasendingar
GSM-gagnasending gerir kleift að senda gögn á allt að 14,4 kbps sendingarhraða. Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift.
Lágmarksstillingar fyrir gagnasendingar
• Ef setja á upp einfaldar stillingar fyrir GSM-gagnasendingar er farið í Stillingar
Tengistillingar Aðgangsstaðir og valið ValkostirNýr aðgangsstaður. Eftirfarandi er
tilgreint: Flutningsmáti: GSM-gögn, Innhringinúmer, Tegund tengingar: Varanleg, Tegund
gagnasend.: Hliðræn og Hám. hraði gagnas.: Sjálfvirkur.
Háhraðagagnasending (High Speed Circuit Switched Data, HSCSD)
Útskýring: Með háhraða gagnasendingum er hægt að senda gögn á hraða sem er
allt að 43,2 kbps, en það er þrisvar sinnum meiri hraði en staðlaður gagnahraði GSM-kerfisins. Háhraðagagnasending er sambærileg við hraða margra tölvumótalda sem eiga samskipti við föst símakerfi.
Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um háhraðagagnaþjónustu og áskrift.
Til athugunar: Gagnasendingar í HSCSD-ham ganga mun hraðar á rafhlöðu símans
en venjuleg símtöl eða gagnasendingar vegna þess að síminn sendir gögnin mun hraðar.
Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)
Útskýring: Pakkagögn (General Packet Radio Service (GPRS)) nota pakkatækni þar
sem upplýsingar eru sendar í stuttum lotum um þráðlausa netkerfið. Kosturinn við að s en da gögn in í pökk um er sá að ke rfið er að eins u pp tekið m eð an veri ð e r að sen da eða taka við gögnum. GPRS notar netkerfið markvisst og því verða uppsetningar gagnatenginga hraðvirkari og sendingarhraðinn meiri.
Lágmarksstillingar fyrir pakkagagnatengingar
• Notandinn verður að hafa áskrift að GPRS-þjónustu. Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um GPRS-þjónustu og áskrift.
Stillingar
Ábending! Með
leiðsagnarforriti til stillinga (Setting wizard) sem fylgir PC Suite for Nokia 3650 fæst hjálp við að setja upp stillingar aðgangsstaða og pósthólfa. Einnig er hægt að afrita stillingar sem fyrir eru, t.d. úr tölvunni í símann. Sjá geisladiskinn sem fylgir símapakkanum.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
33
Stillingar
• Farið er í Stillingar Tengistillingar Aðgangsstaðir og valið Valkostir Nýr
aðgangsstaður. Eftirfarandi er tilgreint: Flutningsmáti: GPRS og Nafn aðgangsstaðar: fært
er inn nafnið sem þjónustuveitan hefur gefið. Sjá nánari upplýsingar í
búinn til’, bls. 34.
Gjöld fyrir pakkagögn og aðgerðir
Virkt GPRS-samband er gjaldfært og einnig aðgerðir sem nýta GPRS, t.d. notkun þjónustu, gagnasendingar og gagnamóttaka og SMS-skilaboð. Símafyrirtæki eða þjónustuveita gefur nánari upplýsingar um verð. Sjá einnig
Pakkagagnamælir og tengingarteljari’, bls. 26.
Aðgangsstaður
34
Valkostir á aðgangsstaðalistanum:
Breyta, Nýr aðgangsstaður, Eyða, Hjálp og Hætta.
Fig. 3 Aðgangsstaðir sem nota mismunandi gagnatengingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Aðgangsstaður búinn til
Hugsanlega eru fyrirliggjandi aðgangsstaðarstillingar í Nokia 3650 farsímanum. Einnig er hægt að fá aðgangsstaðarstillingar sendar í "snjallboðum" (smart message) frá þjónustuveitunni. Sjá
Ef engir aðgangsstaðir hafa verið skilgreindir þegar Aðgangsstaðir opnast er notandinn beðinn að búa hann til.
Ef aðgangsstaðir eru til fyrir er valið Valkostir Nýr aðgangsstaður og valið:
Nota sjálfv. stillingar til að nota sjálfgefnu stillingarnar. Vali er breytt eins og með þarf
og stutt á Til baka til að vista stillingarnar.
Nota gildandi stillingar til að nota fyrirliggjandi stillingar sem grunn fyrir nýja aðgangsstaðinn. Listi yfir fyrirliggjandi aðgangsstaði er opnaður. Staður er valinn og stutt á Í lagi. Stillingar aðgangsstaðar eru opnaðar með sumum sviðum útfylltum.
Aðgangsstað breytt
Þegar Aðgangsstaðir eru opnaðir birtist listi yfir tiltæka staði, sjá mynd 3 er að aðgangsstaðnum sem á að breyta og stutt á .
Aðgangsstað eytt
Í listanum er skrunað að þeim aðgangsstað sem á að fjarlægja og valið Valkostir Eyða.
Snjallboð móttekin’, bls. 85.
, bls. 34. Skrunað
Aðgangsstaðir
Hér er stutt útskýring á þeim stillingum sem getur þurft fyrir mismunandi gagnatengingar og aðgangsstaði.
Til athugunar: Byrjað er efst á að færa inn stillingarnar því það fer eftir því hvaða gagnatenging er valin (Flutningsmáti) eða hvort færa þarf inn IP-tala vefgáttar hvaða svið fyrir stillingar eru tiltæk.
Til athugunar: Fylgja skal leiðbeiningum þjónustuveitunnar nákvæmlega.
Nafn tengingar - Gefa skal tengingunni lýsandi heiti.
Flutningsmáti - Valkostirnir eru GSM-gögn, Háhraða GSM og GPRS. Mismunandi er hvaða svið eru tiltæk eftir því hvaða gagnatenging er valin. Fyllt er í alla reiti sem merktir eru
Þarf að skilgr. eða hafa rauða stjörnu. Önnur svið þarf ekki að fylla út, nema
þjónustuveitan hafi farið fram á það.
Til athugunar: Ef hægt á að vera að nota gagnatengingu verður símafyrirtækið að styðja hana og, ef með þarf, gera hana virka fyrir SIM-kortið.
Nafn aðgangsstaðar (gildir aðeins um pakkagögn) - Heiti aðgangsstaðar þarf til að koma á tengingu við GPRS-netið. Hægt er að nálgast heiti aðgangsstaðarins hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu.
Innhringinúmer (aðeins fyrir GSM-gögn og háhraðagögn) - Mótaldssímanúmer aðgangsstaðarins
Notandanafn - Fært er inn notandanafn ef þjónustuveitan krefst þess. Notandanafn getur þurft til að koma á gagnatengingu og það fæst yfirleitt hjá þjónustuveitunni. Skipt getur máli hvort notaðir eru hástafir eða lágstafir í nafninu.
Biðja um lykilorð - Ef færa þarf inn nýtt lykilorð við hverja innskráningu eða ef ekki á að vista lykilorðið í símanum er valið .
Valkostir þegar aðgangsstaðastillingum er breytt: Breyta, Frekari
stillingar, Hjálp og Hætta.
Ábending! Sjá
Stillingar sem eru
einnig
tilskildar fyrir margmiðlunarboð’,
, ‘Nauðsynlegar
bls. 78
stillingar í tölvupósti’,
p. 81
og ‘Uppsetning
símans fyrir vafraþjónustu’, p. 120.
Ábending! Við
ritun er stutt á til að opna sérstafatöfluna. Stutt er á til að færa inn bil.
Stillingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
35
Stillingar
Útskýring: ISDN-
tengingar eru leið til að koma á gagnasendingum milli símans og aðgangsstaðarins. ISDN­tengingar eru stafrænar alla leið og því tekur skemmri tíma að koma þeim á og gagnahraðinn er meiri en með hliðrænum (analóg) tengingum. Ef nota á ISDN-tengingu verða bæði Internet­þjónustuveitan og símafyrirtækið að styðja það.
Lykilorð - Lykilorð getur þurft til að koma á gagnatengingu og það fæst yfirleitt hjá þjónustuveitunni. Skipt getur máli hvort notaðir eru hástafir eða lágstafir í lykilorðinu. Þegar lykilorð er fært inn sjást stafirnir örstutt og breytast svo í stjörnur (*). Auðveldast er að færa inn tölur með því að styðja á og velja Bæta í númeri og halda síðan áfram að færa inn stafi.
Aðgangskort - Venjulegt / Öruggt.
IP-tala vefgáttar - IP-talan sem viðkomandi vafragátt notar.
Heimasíða - Það fer eftir því hvað er verið að setja upp, hvort rita skal:
• veffang þjónustunnar eða
• veffang margmiðlunarboðastöðvarinnar.
Varin tenging - Tilgreint er hvort Transport Layer Security (TLS) er notað við tenginguna. Fylgja skal leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Tegund tengingar - Varanleg / Bráðabirgða.
Tegund gagnasend. (á aðeins við um GSM-gögn og háhraðagögn) Hliðræn, ISDN v.110 eða
ISDN v.120 tilgreinir hvort síminn notar analóg- eða stafræna tengingu. Þessi stilling
ræðst bæði af GSM-þjónustufyrirtækinu og Internet-þjónustuveitunni því sum GSM­þjónustufyrirtæki styðja ekki allar tegundir ISDN-tenginga. Nánari upplýsingar fást hjá Internet-þjónustuveitu. Ef ISDN-tengingar eru tiltækar ganga tengingar hraðar en með analóg-aðferðum.
Hám. hraði gagnas. (á aðeins við um GSM-gögn og háhraðagögn) - Valkostirnir eru
Sjálfvirkur / 9600 / 14400 / 19200 / 28800 / 38400 / 43200, eftir því hvað valið var í Tegund tengingar og Tegund gagnasend. Þessi valkostur gerir kleift að takmarka
sendingarhraðann þegar háhraða gagnasending er notuð. Aukinn gagnahraði kann að kosta meira; það fer eftir þjónustuveitu.
Til athugunar: Ofangreindur hraði sýnir hámarkshraðann sem tengingin notar. Meðan tenging stendur yfir getur hraðinn orðið minni ef aðstæður eru þannig á netinu.
36
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Valkostir Frekari stillingar
IP-tala símans - IP-netfang símans.
Aðalnafnamiðlari: - IP-númer aðalmiðlara DNS.
Aukanafnamiðlari: - IP-númer aukamiðlara DNS.
Til athugunar: Ef færa þarf inn gildi fyrir IP-tala símans, Aðalnafnamiðlari eða
Aukanafnamiðlari: skal leita til Internet-þjónustunnar til að fá þessi vistföng.
Eftirfarandi stillingar sjást ef gagnasending og háhraðagögn hafa verið valin sem tegund tengingar:
Nota svarhringingu - Ef þessi kostur er valinn hringir miðlarinn aftur í notandann þegar hann hefur hringt svo að hann fái tengingu án þess að þurfa að borga fyrir símtalið. Áskrift að þessari þjónustu fæst hjá þjónustuveitunni.
Til athugunar: Hugsanlega er gjaldfært fyrir ákveðnar tegundir símtala, eins og reikisendingar og háhraða gagnasendingar. Nánari upplýsingar fást hjá GSM­netfyrirtækinu.
Til athugunar: Síminn gerir ráð fyrir að svarhringingin noti sömu gagnasendingarstillingar og voru notaðar í símtalinu sem bað um svarhringingu. Símakerfið verður að styðja þá tegund símtals í báðar áttir, til símans og frá honum.
Teg. svarhringingar - Valkostirnir eru Nota nr. miðlara / Nota annað nr. Hægt er að fá réttar stillingar hjá þjónustuveitunni; þær fara eftir uppsetningunni sem þar er ákveðin.
Nr. fyrir svarhring. - Fært er inn gagnasímanúmer símans sem svarhringingarmiðlarinn notar. Yfirleitt er þetta númer gagnasendingarsímanúmer símans.
Nota PPP-þjöppun - Ef stillt er á hraðar þessi valkostur á gagnaflutningnum, ef PPP­miðlarinn styður það. Ef vandræði eru við að koma á tengingu má reyna að stilla þetta á Nei. Ráðleggingar fást hjá þjónustuveitunni.
Nota innskráningu - Valkostirnir eru / Nei.
Innskráning - Innskráning er tilgreind.
Útskýring: DNS -
Kerfi umdæmisheita (Domain Name Service). Internet-kerfi sem þýðir umdæmisheiti, eins og www.nokia.com yfir í IP­númer eins og
192.100.124.195.
Útskýring: PPP
(Samskiptareglur beinlínu
- Point-to-Point Protocol)
- samskiptareglur fyrir netkerfishugbúnað sem gera tölvu með mótald og símalínu kleift að tengjast beint við Internetið.
Stillingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
37
Setja upp mótald (Uppsetningarstrengur mótalds)- Stýrir símanum með AT-skipunum mótalds. Ef með þarf eru færðir inn stafir sem GSM-þjónustufyrirtækið eða Internet­þjónustan tilgreinir.
Stillingar
38
GPRS
Farið er í Stillingar
Tengistillingar GPRS.
GPRS-stillingarnar tengjast öllum aðgangsstöðum sem nota pakkagagnatengingar.
GPRS-tenging - Ef valið er Ef samband næst og netkerfið styður pakkagögn er síminn skráður
inn á GPRS-netið og sending skilaboða verður um GPRS. Einnig verður fljótlegra að ræsa virka pakkagagnatengingu, t.d. til að senda og taka á móti tölvupósti. Ef valið er Ef með þarf notar síminn aðeins pakkagagnatengingu ef ræst er aðgerð þar sem hennar er þörf. GPRS­tengingunni er lokað þegar engin aðgerð notar hana lengur.
af og til að koma á pakkagagnatengingu.
Aðgangsstaður - Tilgreina þarf heiti aðgangsstaðar ef nota á símann sem
pakkagagnamótald fyrir tölvuna. Nánari upplýsingar um mótaldstengingar eru á bls. 142
Gagnasending
Farið er í
Stillingar
Tengistillingar Gagnasending.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Gagnasendingarstillingar tengjast öllum aðgangsstöðum sem nota gagnasendingar og háhraða gagnasendingar.
Tími á netinu - Ef engar aðgerðir eru í gangi er gagnasendingin sjálfkrafa aftengd þegar
biðtími er útrunninn. Valkostirnir eru Notandi skilgr., þá þarf notandi að færa inn tíma, eða
Ótakmarkaður.
Til athugunar: Ef G PRS næst ekki og valið hefur verið Ef samband næst reynir síminn
.
Dagur og tími
• Með dagsetningar- og tímastillingum er hægt að tilgreina dag- og tímasetningu sem á að nota í símanum og einnig breyta skiltáknum í dag- og tímasetningu. Valið er Útlit
klukku Með vísum eða Stafræn til að breyta útliti klukkunnar í biðham. Valið er Sjálfv. tímauppfærsla ef farsímakerfið á að uppfæra tíma, dagsetningu og
tímabeltisupplýsingar sjálfkrafa (sérþjónusta).
Til athugunar: Til þess að Sjálfv. tímauppfærsla stillingin taki gildi þarf að endurræsa símann.
Öryggi
Sími og SIM
Um mismunandi aðgangsnúmer sem getur þurft að nota:
PIN-númerið (4 til 8 tölustafir) (Personal Identification Number) kemur í veg fyrir að SIM-kortið sé notað í leyfisleysi. PIN-númerið fylgir yfirleitt SIM-kortinu. Eftir þrjár misheppnaðar tilraunir til að færa inn PIN-númer er númerinu lokað. Ef PIN­númerið er lokað þarf að opna það áður en hægt er að nota SIM-kortið aftur. Sjá upplýsingarnar um PUK-númer.
PIN2-númer (4 til 8 tölustafir) - PIN2-númerið, sem fylgir sumum SIM-kortum, er nauðsynlegt til að komast í sumar aðgerðir, t.d. kostnaðarteljara.
Númer fyrir læsingu (5 tölustafir) - Læsingarnúmerið má nota til að læsa símanum og takkaborðinu svo að það sé ekki notað í leyfisleysi.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Ábending!
Sjá einnig Tungumálsstillingar, bls. 28.
Stillingar
39
Stillingar
Ábending!
Símanum má læsa með því að styðja á . Listi yfir skipanir opnast Valið er Læsa síma.
Til athugunar: Upphaflega stillingin á læsingarnúmerinu er 12345. Breyta skal læsingarnúmerinu ef hindra á óleyfilega notkun símans. Nýja númerinu skal haldið leyndu og á öruggum stað annars staðar en með símanum.
PUK- og PUK2-númer (8 tölustafir) - Þörf er á PUK-númeri (Personal Unblocking Key)
til að breyta lokuðu PIN-númeri. PUK2-númers er krafist þegar breyta á lokuðu PIN2­númeri. Ef númerin fylgja ekki SIM-kortinu skal hafa samband við viðkomandi símafyrirtæki og fá númerin þar.
Hægt er að breyta eftirtöldum númerum: númeri fyrir læsingu, PIN-númeri og PIN2­númeri. Þessi númer geta aðeins innihaldið tölur á bilinu 0 til 9.
Til athugunar: Forðast skal að nota aðgangsnúmer sem líkist neyðarnúmeri,
t.d. 112, til að komast hjá því að neyðarnúmer sé valið í ógáti.
Beðið um PIN-númer - Þegar beiðni um PIN-númer er virk er beðið um númerið í hvert skipti
sem kveikt er á símanum. Athuga skal að sum SIM-kort leyfa ekki beiðni um PIN-númer.
PIN-númer / PIN2-númer / Númer fyrir læsingu - Þessi stilling er opnuð ef breyta á númerinu. Sjálfv. læsingartími - Hægt er að stilla tíma sjálfvirkrar læsingar, þannig að þegar hann er
útrunninn verði símanum sjálfkrafa læst og aðeins verði hægt að nota hann ef fært er inn rétt læsingarnúmer. Færð er inn tala sem tilgreinir tímafrestinn í mínútum eða valið Enginn til að taka læsingartímann af.
• Síminn er opnaður með því að færa inn læsingarnúmerið.
Til athugunar: Þegar síminn er læstur getur eftir sem áður verið hægt að hringja í
neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
Læsa ef skipt um SIM - Valið er ef láta á símann biðja um læsingarnúmer þegar óþekkt,
nýtt SIM-kort er sett í símann. Síminn heldur saman lista yfir SIM-kort sem eru viðurkennd sem kort eigandans.
40
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Fast númeraval - Hægt er að takmarka símtöl úr símanum við valin númer, ef SIM-kortið
styður það. PIN2-númer þarf fyrir þessa aðgerð. Þegar þessi aðgerð er virk er aðeins hægt að hringja í þau númer sem eru á listanum yfir númer í föstu númeravali eða byrja á sama staf eða stöfum og símanúmer á listanum.
Til athugunar: Þegar Fast númeraval gildir gæti eftir sem áður verið hægt að
hringja í tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
• Nýjum númerum er bætt á listann yfir Fast númeraval með því að velja Valkostir Nýr
tengiliður eða Bæta í úr Tengiliðum.
Lok. notendahópur (sérþjónusta) - Tilgreina má hóp einstaklinga sem hægt er að hringja í og
taka við símtölum frá. Símafyrirtæki eða þjónustuveita veitir nánari upplýsingar. Valið er:
Sjálfvalinn til að virkja sjálfgefna hópinn sem samið hefur verið um við símafyrirtækið. Virkur
ef nota á annan hóp (notandinn verður að þekkja númer hópsins) eða Óvirkur.
Til athugunar: Þegar hringingar eru takmarkaðar við lokaðan notendahóp er eftir
sem áður hægt að hringja í tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
Staðfesta SIM-þjón. (sérþjónusta)- Hægt er að stilla símann þannig að staðfestingarboð
birtist þegar SIM-aðgerðir eru notaðar.
Vottorðastjórnun
Í skjámyndinni Vottorðastjórnun sést listi yfir heimildavottorð sem hafa verið vistuð í símanum. Stutt er á til að skoða lista yfir notendavottorð ef hann er tiltækur.
Listi yfir númer í föstu númeravali fæst með því að fara í Valmynd
SIM Fast númeraval.
Stillingar
Valkostir í skjámyndinni Fast númeraval: Opna,
Hringja, Nýr tengiliður, Breyta, Eyða, Bæta við Tengiliði, Bæta í úr Tengiliðum, Hjálp og Hætta.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
41
Valkostir í skjámyndinni Vottorðastjórnun: Uppl.
um vottorð, Eyða, Stillingar
Stillingar
f. traust, Merkja/Afmerkja, Hjálp og Hætta.
Útskýring:
Heimildarvottorð eru notuð hjá sumum þjónustum, svo sem bönkum, til að sannprófa undirskriftir eða vottorð miðlara eða önnur heimildarvottorð.
Útskýring:
Notandavottorð eru gefin út af þar til bærum vottunaraðila.
Útskýring: Stafræn vottorð eru notuð til að sannreyna uppruna vafrasíðna og hugbúnaðar sem settur hefur verið upp. Ekki er þó hægt að treysta þeim nema öruggt sé að vottorðið sé ófalsað.
Stafræn vottorð þarf ef:
• tengjast á netbanka eða öðru setri eða fjartengdum miðlara vegna aðgerða sem hafa í för með sér sendingu á trúnaðarupplýsingum eða
• forðast á veirur eða annan skaðlegan hugbúnað og tryggja áreiðanleika hugbúnaðar sem sóttur er á Netið og settur upp.
Mikilvægt: Hafa í huga að þótt notkun vottorða dragi mjög úr þeim hættum sem
eru samfara fjartengingum og uppsetningu hugbúnaðar verður að nota þau rétt ef aukið öryggi á að fást. Tilvist vottorðs er í sjálfu sér engin vörn; vottorðin verða að vera rétt, áreiðanleg og traust ef aukið öryggi á að fást.
Upplýsingar um vottorð skoðaðar - áreiðanleiki kannaður
Aðeins er hægt að vera viss um rétt kenni vafragáttar eða -miðlara þegar búið er að kanna áritun og gildistíma vottorðs vafragáttar eða -miðlara.
Tilkynning verður birt á skjá símans:
• ef kenni vaframiðlarans eða -gáttarinnar er ekki áreiðanlegt eða
• ef ekki er rétt öryggisvottorð í símanum.
Hægt er að fá upplýsingar um vottorð með því að skruna að því og velja Valkostir Uppl.
um vottorð. Þegar upplýsingar um vottorð eru opnaðar kannar Vottorðastjórnun gildi
vottorðsins og ein eftirfarandi athugasemda getur birst:
Vottorði ekki treyst - Engin aðgerð hefur verið valin til að nota vottorðið. Meiri upplýsingar eru í næsta kafla
Vottorð útrunnið - Gildistími vottorðsins er runninn út.
Vottorð ekki enn gilt - Gildistími vottorðsins er ekki enn runninn upp.
Vottorð skemmt - Ekki er hægt að nota vottorðið. leita verður til útgefanda vottorðsins.
Trauststillingum heimildavottorðs breytt’.
42
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Mikilvægt: Vottorð gilda takmarkaðan tíma. Ef Vottorð útrunnið eða Vottorð ekki enn
gilt birtist þótt vottorðið ætti að vera gilt skal kanna hvort dag- og tímasetningin í
símanum er rétt.
Trauststillingum heimildavottorðs breytt
• Skrunað er að heimildavottorði og valið Valkostir Stillingar f. traust. Listi yfir aðgerðir
sem geta notað vottorðið er birtur. Dæmi:
Þjónusta / - vottorðið getur vottað setur. Stjórnandi aðgerða / - vottorðið getur vottað uppruna nýs hugbúnaðar. Internet / - vottorðið getur vottað tölvupóst- og myndefnismiðlara.
Mikilvægt: Áður en þessum stillingum er breytt verður að ganga úr skugga um
að eiganda vottorðsins sé fyllilega treystandi og að það tilheyri örugglega tilteknum eiganda.
Útilokanir (sérþjónusta)
Með útilokun símtala er hægt að takmarka hringingar úr og í símann. Aðgerðin krefst lykilorðs fyrir útilokanir, en það má fá hjá þjónustuveitunni.
1 Skrunað er á einhvern útilokunarkostanna. 2 Valið er Valkostir Gera virkar ef biðja á netkerfið að setja símtalatakmarkanir á,
Ógilda til að hætta við valdar takmarkanir eða Ath. stöðu til að kanna hvort símtöl eru
útilokuð eða ekki.
•Valið er Valkostir Breyta lykli f. útilok. til að breyta lykilorðinu.
•Valið er Valkostir Ógilda allar útilok. til að hætta við allar virkar útilokanir. Til athugunar: Þegar hringilokun er í gildi er eftir sem áður hægt að hringja í
tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
Stillingar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
43
Stillingar
Útskýring:
Reikisamningur ­Samningur milli tveggja eða fleiri farsímaþjónustuveitna um að leyfa notendum einnar veitunnar að nota þjónustu hinna.
Til athugunar: Útilokanir símtala gilda um öll símtöl, einnig gagnasendingar. Til athugunar: Ekki er hægt að hafa útilokun símtala í símann og símtalsflutning
eða fast númeraval í gangi samtímis. Sjá ‘Fast númeraval’, bls. 41
.
Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 21 eða
Net
Val á neti
• Valið er Sjálfvirkt ef láta á símann leita sjálfkrafa að tiltæku farsímaneti á svæðinu og velja það eða
• Valið er Handvirkt ef notandinn vill sjálfur velja net af lista yfir net. Ef tengingin við netið, sem þannig er valið, rofnar heyrist hljóðmerki í símanum og notandinn er beðinn að velja aftur net. Netið sem er valið verður að vera með reikisamning við heimanet notandans, þ.e. fyrirtækið sem SIM-kortið er frá.
Uppl. um endurvarpa
• Valið er Virkar til að stilla símann þannig að gefið sé til kynna ef hann er notaður á farsímaneti sem byggist á MCN-tækni (Micro Cellular Network) og móttaka slíkra upplýsinga sé virkjuð.
44
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Stillingar fyrir aukabúnað
Skrunað er að aukabúnaðarmöppunni og stillingarnar opnaðar:
•Valið er Sjálfvalið snið til að velja sniðið sem á að virkja í hvert sinn sem aukabúnaður er tengdur símanum. Sjá
•Valið er Sjálfvirkt svar til að stilla símann þannig að hann svari símtölum sjálfkrafa eftir fimm sekúndur. Ef Viðvörun um innhringingu er stillt á Pípa einu sinni eða Án hljóðs er ekki hægt að nota sjálfvirkt svar.
Til athugunar: Ef notað er hljóðmöskvi þarf að virkja það sérstaklega. Mappan
hljóðmöskvi er opnuð og valið Nota heyrnartól . Ef hljóðmöskvi hefur verið virkjað notar höfuðtólið sömu stillingar og hljóðmöskvi.
Snið’, bls. 100.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Vísar sem sjást í biðham:
- höfuðtól er tengt.
- hljóðmöskvi er tengt.
Stillingar
45
4. Samskipti
Samskipti
46
Skráin Samskipti er
opnuð með því að styðja á
í biðham eða fara í
Valmynd Tengiliðir.
Undir Samskipti er hægt að vista og skipuleggja upplýsingar eins og nöfn, símanúmer og heimilisföng. Sjá mynd 1
Tengiliðir nota samnýtt minni. Sjá Einnig er hægt að bæta við eigin hringitóni, raddmerki eða smámynd á samskiptaspjald.
Hægt er að búa til samskiptahópa sem gera það kleift að senda stutt skilaboð eða tölvupóst til margra viðtakenda í einu.
Útskýring: Raddmerki geta verið hvaða töluð orð sem er, t.d. fornafn manns. Raddmerki gera kleift að hringja með því einfaldlega að segja orðið upphátt.
Samskiptaspjöld búin til
1 Farið er í Samskipti og valið Valkostir Nýr tengiliður. Autt spjald opnast. 2 Sviðin eru fyllt út og stutt á Lokið. Tengiliðaspjaldið er vistað í minni símans og því
lokað og þá er hægt að sjá það í skránni Tengiliðir.
Samskiptaðilar afritaðir milli SIM-kortsins og
Fig. 1 Skráin Samskipti.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
minnisins í símanum
• Ef afrita á nöfn og númer af SIM-korti í símann er farið í Valmynd SIMSIM-
nafnaskrá. Nöfnin sem á að afrita eru valin og síðan er valið Valkostir Afrita í Tengiliði.
• Ef afrita á símanúmer, faxnúmer eða boðtækisnúmer úr Tengiliðum á SIM-kortið er
farið í Tengiliðir, tengiliðaspjald opnað, skrunað að númerinu og valið Valkostir
Afrita í SIM-skrá
, bls. 46.
Samnýtt minni’, bls. 16.
Samskiptaspjöldum breytt
1 Í skránni Tengiliðir er skrunað að spjaldinu sem á að breyta og stutt á til að
opna það.
2 Ef breyta á upplýsingunum er stutt á Valkostir Breyta. 3 Ef vista á breytingar og fara aftur í samskiptaskjámyndina er stutt á Lokið.
Tengiliðaspjöldum eytt
• Í skránni Samskipti er skrunað að spjaldinu sem á að eyða og valið Valkostir Eyða.
Mörgum spjöldum eytt: 1 Spjöldin sem á að eyða eru merkt. Skrunað er að spjaldi sem á að eyða og valið
Valkostir Merkja. Gátmerki er sett við samskiptaspjaldið.
2 Þegar búið er að merkja öll samskiptaspjöldin sem á að eyða er valið
Valkostir Eyða.
Ábending! Einnig er hægt að merkja mörg atriði ef stutt er á og haldið niðri
og stutt á um leið. Sjá einnig
.
bls. 13
Að bæta við og fjarlægja svið af samskiptaspjöldum
1 Samskiptaspjald er opnað og valið Valkostir Breyta. 2 Viðbótarsvið er sett inn með því að velja Valkostir Bæta við upplýs..
Sviði er eytt með því að velja ValkostirEyða upplýsingum. Ef breyta á merki sviðs á samskiptaspjaldi er valið Valkostir Breyta merkimiða.
Mynd sett á tengiliðaspjald
Hægt er að bæta tveimur tegundum mynda á samskiptaspjald. Sjá nánari upplýsingar í
Myndavél og myndir’, bls. 54 um það hvernig myndir eru teknar og geymdar.
Atriði sem eru sameiginleg öllum aðgerðum’,
Valkostir í skránni Samskipti: Opna, Hringja,
Búa til skilaboð, Nýr tengiliður, Breyta, Eyða, Taka afrit, Bæta við hóp, Tilheyrir hópum, Merkja/afmerkja, Senda, Uppl. um tengiliði, Hjálp og Hætta.
Valkostir við breytingar á samskiptaspjaldi: Bæta við
smámynd / Taka smámynd burt, Bæta við upplýs., Eyða upplýsingum, Breyta merkimiða, Hjálp og Hætta.
Samskipti
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
47
Samskipti
• Ef bæta á smámynd á tengiliðaspjald er spjaldið opnað, valið Valkostir Breyta og síðan valið Valkostir Bæta við smámynd. Sjá mynd 2 þegar viðkomandi aðili hringir.
Til athugunar: Þegar smámynd hefur verið bætt á tengiliðaspjald er hægt að velja Bæta við smámynd til að setja aðra mynd í staðinn eða Fjarlægja smámynd til að fjarlægja smámyndina af tengiliðaspjaldinu.
• Ef bæta á mynd á tengiliðaspjald er tengiliðaspjald opnað og stutt á til að opna myndaskjámyndina ( ). Mynd er sett inn með því að velja Valkostir Bæta
við mynd.
, bls. 48. Smámyndin sést líka
48
Fig. 2 Skjámyndin samskiptaupplýsingar.
Valkostir þegar samskiptaspjald er skoðað ef valið er á símanúmeri: Hringja, Búa
til skilaboð, Breyta, Eyða, Sjálfvalin, Bæta við raddmerki / Raddmerki, Skrá hraðval / Aftengja hraðval, Hringitónn, Afrita í SIM-skrá, Senda, Hjálp og Hætta.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Tengiliðaspjald skoðað
Tengiliðaupplýsingaskjárinn ( ) sýnir allar upplýsingar sem settar hafa verið á samskiptaspjaldið. Stutt er á til að opna myndaskjáinn ( ).
upplýsingum. Valið er ValkostirBreyta ef skoða á öll svið og bæta við gögnum.
Úthlutun sjálfgefinna númera og netfanga
Ef aðili er með mörg símanúmer eða tölvupóstföng er hægt að hraða hringingum og boðasendingum með því að skilgreina ákveðin númer og netföng sem sjálfgildi.
• Samskiptaspjald er opnað og valið ValkostirSjálfvalin. Gluggi birtist með valkostum.
Dæmi: Skrunað er á Símanúmer og stutt á Á númer. Listi yfir símanúmer á samskiptaspjaldinu birtist. Skrunað er að númerinu sem á að vera sjálfgefið og stutt á . Þegar aftur er horfið að samskiptaspjaldsskjánum er sjálfgefna númerið undirstrikað. Sjá mynd 2
Til athugunar: Á samskiptaupplýsingaskjánum birtast aðeins svið með
, bls. 48.
Raddstýrð hringing
Hægt er að hringja með því að bera fram raddmerki sem hefur verið bætt á samskiptaspjald. Öll töluð orð geta verið raddmerki. Áður en raddstýrt val er notað skal bent á eftirfarandi:
• Raddmerki eru ekki háð tungumáli. Þau eru háð rödd þess sem talar.
• Raddmerki eru viðkvæm fyrir umhverfishljóðum. Þau skal hljóðrita og nota í hljóðlátu umhverfi.
• Ekki er hægt að nota mjög stutt nöfn. Nota skal löng nöfn og forðast áþekk nöfn fyrir mismunandi númer.
Til athugunar: Nafnið þarf að bera fram nákvæmlega eins og það var hljóðritað.
Þetta gæti verið erfitt, til dæmis í hávaðasömu umhverfi eða í neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.
Raddmerki bætt við símanúmer
Til athugunar: Aðeins er hægt að bæta raddmerkjum við símanúmer sem geymd eru
í minni símans. Sjá
símanum’, bls. 46.
1 Í skránni Samskipti er skrunað að spjaldinu sem bæta skal raddmerki á og stutt á
til að opna það.
2 Skrunað er að númerinu sem bæta á raddmerkinu við og valið Valkostir Bæta við
raddmerki.
Til athugunar: Aðeins er hægt að hafa eitt raddmerki á hverju samskiptaspjaldi.
3 Textinn Ýttu á Byrja og talaðu eftir hljóðmerki birtist.
Samskiptaðilar afritaðir milli SIM-kortsins og minnisins í
Samskipti
Dæmi: Hægt er
að nota mannsnafn sem raddmerki, t.d. 'Jón Hilmar'.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
49
Ábending! Ef
skoða á lista yfir hljóðmerki sem hafa verið skilgreind er valið
Valkostir Uppl. um
Samskipti
tengiliði Raddmerki í
skránni Samskipti
Þegar tekið er upp skal halda símanum nálægt munni. Eftir upphafshljóðmerkið eru orðið eða orðin sem nota á sem raddmerki sögð skýrt og greinilega.
Stutt er á Byrja til að taka upp raddmerki. Síminn gefur frá sér hljóðmerki og
athugasemdin Tala nú birtist.
4 Þegar upptöku er lokið leikur síminn upptekna raddmerkið og athugasemdin Spilar
raddmerki birtist. Ef ekki á að vista hljóðritunina er stutt á Hætta.
5 Þegar búið er að vista raddmerkið birtist athugasemdin Raddmerki vistað og hljóðmerki
heyrist. Merkið sést við númerið á tengiliðaspjaldinu.
Til athugunar: Síminn getur haft 25 símanúmer með tengdum raddmerkjum Ef minnið fyllist getur þurft að eyða einhverjum þeirra.
Hringt með raddmerki
Til athugunar: Nafnið þarf að bera fram nákvæmlega eins og það var hljóðritað.
1 Stutt er á í biðham og takkanum haldið niðri. Stutt hljóðmerki heyrist og
athugasemdin Tala nú birtist.
2 Þegar hringt er með raddmerki er hátalarinn í notkun. Halda skal símanum nálægt
munni og andliti og mæla raddmerkið skýrum rómi.
3 Síminn spilar upphaflega raddmerkið, birtir nafnið og númerið og hringir eftir 1,5
sekúndur í númerið sem tengt er merkinu
• Ef síminn spilar rangt raddmerki eða ef reyna á aftur er stutt á Aftur. Til athugunar: Ekki er hægt að nota raddval til að hringja þegar aðgerð nýtir
gagnasendingu eða þegar GPRS-tenging er að senda gögn eða taka á móti gögnum. Ef hringja á með raddmerki þarf að rjúfa allar virkar gagnasendingar.
Raddmerki endurspilað, því breytt eða eytt
Eigi að endurspila, eyða eða breyta raddmerki er samskiptaspjald opnað og skrunað að númerinu sem er með raddmerki (sýnt með ) og valið Valkostir Raddmerki og annaðhvort
Spila upptöku - til að hlusta aftur á raddmerkið, eða
50
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Eyða - til að eyða raddmerkinu, eða
Breyta - til að taka upp nýtt raddmerki í stað þess gamla. Stutt er á Byrja til að taka upp.
Hraðvalstökkum úthlutað
Hraðval er fljótleg aðferð við að hringja í númer sem mikið eru notuð. Hægt er að úthluta hraðvalstökkum á átta símanúmer. Númer 1 er frátekið fyrir talhólfið.
1 Samskiptaspjaldið sem úthluta á hraðvalstakka er opnað og valið Valkostir Skrá
hraðval. Hraðvalsglugginn opnast, með tölum á bilinu 1-9. Sjá mynd 3
2 Skrunað er að tölu og stutt á Á númer. Þegar farið er aftur á
samskiptaupplýsingaskjáinn sést hraðvalsteiknið við númerið. Sjá mynd 2
• Ef hringja á til samskiptaaðila með hraðvali er farið í biðham og stutt á hraðvalstakkann og .
, bls. 51.
, bls. 48.
Hringitónn tengdur samskiptaspjaldi eða hóp
Hægt er að setja hringitón fyrir hvert samskiptaspjald eða hóp. Þegar samskiptaaðili eða einhver úr hópnum hringir spilar síminn viðkomandi hringitón (ef símanúmer þess sem hringir er sent með hringingunni og síminn þekkir það).
1 Stutt er á til að opna samskiptaspjald eða farið í hópalistann og hópur valinn. 2 Valið er Valkostir Hringitónn. Listi yfir hringitóna opnast.
3 Skruntakkinn er notaður til að velja hringitóninn sem á að nota fyrir tengilið eða hóp
og stutt á Velja.
• Hringitónn er fjarlægður með því að velja Sjálfvalinn tónn af listanum yfir hringitóna.
Til athugunar: Síminn notar alltaf síðasta hringitóninn sem tengdur hefur verið
einstökum aðila. Ef t.d. hringitón hóps er fyrst breytt og síðan er breytt tón einhvers eins úr hópnum er sá tónn notaður þegar hann hringir næst.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Samskipti
Fig. 3 Hraðvalsglugginn.
51
Útskýring:
Hugtakið 'nafnspjald' er notað um það þegar
Samskipti
samskiptaupplýsingar eru sendar eða mótteknar. Nafnspjald er samskiptaspjald með sniði sem hentar til sendingar í stuttum skilaboðum, yfirleitt 'vCard'-sniði.
Valkostir á hópalistaskjánum:
Opna, Nýr hópur, Eyða, Endurskíra, Hringitónn, Uppl. um tengiliði, Hjálp og Hætta.
Upplýsingar um samskiptaaðila sendar
1 Í skránni Samskipti er skrunað að spjaldinu sem á að senda. 2 Valið er Valkostir Senda og síðan valin aðferð, kostirnir eru: Sem SMS, Með tölvupósti
(aðeins tiltækt ef réttar tölvupóststillingar eru fyrir hendi), með IR eða Með Bluetooth. Nú er samskiptaspjaldið sem á að senda orðið 'nafnspjald'. Nánari upplýsingar eru í kaflanum
Bluetooth’, bls. 137.
• Hægt er að bæta mótteknum nafnspjöldum í skrána Samskipti. Sjá nánari upplýsingar í
Snjallboð móttekin’, bls. 85.
Skilaboð’ ‘Gögn send og móttekin um IR-tengi’, bls. 141 og ‘Gögn send um
Stjórnun samskiptahópa
Hægt er að búa til samskiptahópa sem t.d. er hægt að nota sem dreifingarlista við að senda stutt skilaboð og tölvupóst. Sjá einnig bls. 51 um það hvernig hringitón er bætt við hóp.
Samskiptahópar búnir til
1 Í skránni Tengiliðir er stutt á til að opna hópalistann. 2 Valið er ValkostirNýr hópur. Sjá mynd 4 3 Ritað er heiti hóps eða sjálfgefna heitið Hópur og stutt á Í lagi.
Aðilum bætt í hóp
1 Í skránni Samskipti er skrunað að aðilanum sem á að bæta við og valið Valkostir
Bæta í hóp:. Listi yfir tiltæka hópa opnast
2 Skrunað er að hópnum sem bæta á aðila í og stutt á .
, bls. 53.
52
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Mörgum aðilum bætt við í einu
1 Í hópalistanum er hópur opnaður og valið Valkostir Bæta félögum við. 2 Skrunað er að tengilið og stutt á til að merkja hann. Þetta er endurtekið við alla
aðila sem bæta á við og síðan er stutt á Í lagi til að bæta þeim í hópinn.
Aðilar fjarlægðir úr hóp
1 Farið er í hópalistann, skrunað að hópnum sem á að breyta og stutt á . 2 Skrunað er að aðilanum sem á að fjarlægja og valið Valkostir Taka burt úr hópi. 3 Stutt er á til að fjarlægja aðilann úr hópnum.
Samskipti
Gögn flutt inn úr öðrum Nokia-símum
Hægt er að flytja dagbókar-, tengiliða- og dagskrárgögn úr ýmsum Nokia-símum yfir í Nokia 3650 með því að nota gagnainnflutningsaðgerðina í PC Suite for Nokia 3650. Leiðbeiningar um gagnaflutninginn má finna í hjálpinni við PC Suite á geisladiskinum.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Fig. 4 Samskiptahópur búinn til.
53
5. Myndavél og myndir
Stutt er á Myndavél
í biðham eða farið í
Valmynd Myndavél.
Myndavél og myndir
Valkostir áður en mynd er tekin: Grípa, Fara í Myndir,
Stillingar, Hjálp og Hætta.
Fig. 1 Leitað að myndefni.
54
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Með myndavélinni er hægt að taka myndir af mönnum og viðburðum hvar og hvenær sem er. Myndirnar eru sjálfkrafa vistaðar í aðgerðinni Stafrænar myndir, þar sem hægt er að endurnefna þær og raða þeim í möppur. Einnig er hægt að senda myndir í margmiðlunarboðum, sem tölvupóst með viðhengi eða um Bluetooth- eða innrauða tengingu. Myndirnar úr vélinni eru með sniðinu JPEG.
Útskýring: JPEG er staðlað myndþjöppunarsnið. JPEG-myndir er hægt að skoða í flestum algengustu myndskoðurum, myndritlum og Internet-vöfrum. Myndirnar þekkjast á nafnaukanum JPG.
Myndir teknar
Ath.: Fara skal að öllum staðbundnum lögum um myndatökur. Þessa aðgerð má ekki
nota ólöglega.
Ath.: Þessa aðgerð er aðeins hægt að nota ef kveikt er á símanum. Ekki má kveikja
á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
1 Stutt er á Myndavél í biðham. Myndavélaraðgerðin er opnuð og hægt er að sjá myndina
sem á að taka Á mynd 1 sést myndateljarinn sem sýnir hversu margar myndir komast fyrir í minni símans miðað við þau myndgæði sem stillt er á.
2 Ef taka á mynd er stutt á .
, bls. 54, sést myndglugginn og skurðlínurnar sem marka myndsvæðið. Einnig
Ath.: Ekki skal hreyfa símann áður en myndavélaraðgerðin byrjar að vista myndina. Myndirnar eru sjálfkrafa vistaðar með aðgerðinni Stafrænar myndir.
Þegar búið er að vista myndina:
• Ef ekki á að geyma myndina undir Stafrænar myndir er valið ValkostirEyða.
• Ef fara á aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd er stutt á .
• Hægt er að setja mynd á tengiliðaspjald. Sjá
Ath.: Myndavélin fer í rafhlöðusparnaðarham ef ekki hefur verið stutt á takka innan
mínútu. Ef halda á áfram að taka myndir er stutt á .
Mynd sett á tengiliðaspjald’, bls. 47.
Stillingar
Í aðgerðastillingum myndavélarinnar er hægt að stilla myndgæði og breyta sjálfgefnu myndheiti.
1 Valið er Valkostir Stillingar. 2 Skrunað er að viðkomandi stillingu:
Gæði myndar - Hágæði, Venjulegt og Grunngæði. Því meiri sem gæðin eru, þeim mun
meira minni fer í myndina. Sjá einnig
Sjálfv. nafn á mynd - Sjálfgefið er að myndavélum gefur myndum með sniðinu
'Image.jpg’. Sjálfv. nafn á mynd gerir það kleift að ákveða heiti mynda sem eru teknar. Sjá dæmið hér til hliðar á síðunni.
Minni í notkun - Hér er valið hvort geyma eigi myndirnar í minni símans eða á
minniskorti ef það er notað.
Myndavélarhamurinn ræður stærð og lögun myndanna
Með mismunandi myndavélarham er hægt að ráða stærð og lögun myndarinnar sem á að taka. Sjá mynd 2 ham. Valið er:
Staðalgæði þegar taka á venjulegar myndir með þversniði,
Nærmynd þegar taka á langsniðsmynd á stærð við teikn sem hægt er að setja á samskiptaspjald eða
, bls. 56. Þegar mynd er tekin er stutt á eða til að skipta um
Stafrænar myndir og minnisnotkun’, bls. 56.
Valkostir eftir að mynd hefur verið tekin:
mynd, Eyða, Senda, Endurskíra mynd, Fara í Myndir, Stillingar, Hjálp og Hætta.
Dæmi: Ef ‘Fjall’ er
fest sem sjálfgefið myndheiti nefnir myndavélin allar myndir sem eru teknar ‘Fjall’, ‘Fjall(01)’, ‘Fjall(02)’ o.s.frv. þar til stillingunni er breytt aftur.
Ábending! Gott er
að prófa að taka myndir í mismunandi ham til að sjá hvaða áhrif það hefur á myndirnar.
Myndavél og myndir
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
55
Útskýring:
Upplausn - Mæling á skerpu og skýrleika myndar. Upplausn vísar til fjölda punkta (díla, pixels) í mynd eða á skjá. Því fleiri dílar, þeim mun
Myndavél og myndir
skýrari er myndin. Upplausn er yfirleitt mæld í einingunni pixel, t.d. 640x480=300 kilopixels (kpix)=0,3 megapixels (Mpix).
Nótt þegar lýsing er lítil og myndavélin þarf lengri lýsingartíma svo að myndin verði góð Athuga skal að þegar dimmt er geta allar hreyfingar meðan myndin er tekin bjagað hana. Stærð og lögun myndar er sú sama þegar valið er Staðalgæði og Nótt.
Fig. 2 Staðalgæði, Nærmynd og Nótt.
• Þegar mynd er tekin með gæðunum Staðalgæði eða Nótt er upplausn myndrammans 160x120 dílar (pixel) og 80x96 í Nærmynd.
• Myndir sem teknar eru með gæðunum Staðalgæði og Nótt eru vistaðar í 640x480 díla (VGA) sniði en Nærmynd með 80x96 díla sniði.
• Þegar myndir eru skoðaðar eru þær kvarðaðar svo að þær falli að skjánum sem hefur 176x208 díla. Þetta merkir að myndir með gæðunum Staðalgæði og Nótt verða skýrari á skjám með mikilli upplausn, t.d. á tölvu eða þegar þær eru stækkaðar eða minnkaðar í aðgerðinni Stafrænar myndir.
Stafrænar myndir og minnisnotkun
Síminn hefur 3 MB (megabæti) af lausu minni fyrir myndir, samskiptaupplýsingar, dagbókarboð o.s.frv. Sjá að þær taka upp mjög lítið minni. Myndir sem teknar eru með stillingunni Hágæði og Nótt taka upp mest minni.
Samnýtt minni’, bls. 16. Nærmyndir (alltaf Hágæði) eru svo litlar
56
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Ef 1 MB af minni er notað fyrir myndir eingöngu dugir það fyrir 22 myndir með venjulegum gæðum sem teknar eru með hamnum Venjuleg. Í eftirfarandi töflu sést hversu margar myndir má reikna með að náist með 1 MB af minni.
Gæði myndar
Tegund myndar Staðalgæði 55 22 15 Nótt 50 25 18 Nærmynd -- >300
Ábending! Ef minniskort er notað með símanum er hægt að auka fjölda þeirra
mynda sem hægt er að geyma.
Grunngæði Venjulegt Hágæði
Myndir - Varðveisla mynda
Ath.: Þessa aðgerð er aðeins hægt að nota ef kveikt er á símanum. Ekki má kveikja
á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Aðgerðin Stafrænar myndir gerir kleift að skoða og skipuleggja myndir, eyða þeim og senda myndir sem geymdar eru í símanum. Undir Stafrænar myndir er hægt að flokka myndir sem:
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Myndavél og myndir
Farið er í Valmynd
Myndir.
57
Valkostir undir Stafrænar myndir: Opna, Senda,
Uppflutn. mynda, Eyða, Færa í möppu, Ný mappa, Merkja/afmerkja, Endurskíra, Taka á móti með IR (aðeins úr stafrænni
myndavél sem styður IrTran-P
Myndavél og myndir
samskiptareglurnar, annars er notuð
tenging’, sjá bls. 140),
Skoða frekari uppl., Bæta við Uppáhalds, Uppfæra smámyndir, Hjálp og Hætta.
Valkostir við skoðun myndar: Senda, Snúa,
Stækka, Minnka, Allur skjár, Eyða, Endurskíra, Skoða frekari uppl., Bæta við Uppáhalds, Hjálp og Hætta.
Innrauð
• teknar eru með myndavélinni
• eru sendar í innhólfið í margmiðlunarboðum eða myndboðum eða sem viðhengi tölvupósts, um innrauða eða Bluetooth-tengingu. Þegar tekið hefur verið við myndinni í innhólfið þarf að vista hana undir Stafrænar myndir.
Á mynd 3 listanum sést:
• dagsetningin og tíminn þegar myndin var tekin eða vistuð.
• smámynd, sem sýnir myndina,
• fjöldi atriða í möppu og,
• flipi sem sýnir hvort myndirnar eða möppurnar eru geymdar í minni símans eða á
, bls. 59 sést aðalskjárinn undir Stafrænar myndir, listi yfir myndir og möppur. Á
minniskorti ef það er notað.
Myndir skoðaðar
Ath.: Þegar notandinn opnar Myndir og minniskort er notað fer upphafsflipinn eftir
því hvaða minni er valið sem Minni í notkun.
1 Stutt er á eða til að fara á milli minnisflipa. 2 Til að fletta á milli mynda er stutt á og . 3 Stutt er á til að opna mynd. Þegar myndin er opin er hægt að sjá heiti hennar og
fjölda mynda í möppunni efst á skjánum.
Þegar mynd er skoðuð er hægt að styðja á eða til að skoða næstu mynd á undan eða eftir í möppunni.
Hægt er að skoða hreyfimyndir í GIF-skrám á sama hátt og aðrar myndir. Hreyfimyndir eru aðeins spilaðar einu sinni. Þegar hreyfingin stöðvast sést kyrrmynd. Ef skoða á hreyfimyndina aftur verður að loka henni og opna aftur.
58
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Stækkun og smækkun
1 Valið er Valkostir Stækka eða Minnka. Hlutfallið sést efst á skjánum, sjá mynd 4, bls.
. Sjá einnig ‘Flýtivísanir á takkaborði’ aftar í þessum kafla.
60
2 Stutt er á Til baka til að fara aftur á upphafsskjáinn.
Til athugunar: Stækkunar-/minnkunarhlutfallið er ekki geymt til frambúðar. Til athugunar: Ekki er hægt að stækka GIF-hreyfimyndir meðan þær eru spilaðar.
Allur skjár
Þegar valið er Valkostir Allur skjár eru rammarnir utan um myndina fjarlægðir svo að meira sjáist af henni. Stutt er á til að fara aftur í upphafsskjáinn.
Fókusinn stilltur
Þegar verið er að stækka/minnka eða skoða mynd á öllum skjánum má nota skruntakkann til að færa fókusinn til vinstri, hægri, upp eða niður til að skoða þann hluta nánar, t.d. hægra hornið efst eins og á mynd 4
, bls. 60.
Myndum snúið
Valið er Valkostir Snúa Til vinstri eða að snúa myndinni 90 gráður andsælis eða Til
hægri til að snúa myndinni réttsælis. Snúningurinn er ekki geymdur til frambúðar.
Myndavél og myndir
Fig. 3 Stafrænar myndir
- aðalskjárinn.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
59
Myndavél og myndir
Fig. 4 Tilfærsla og stilling á fókus.
Flýtivísanir á takkaborði
• Snúa - andsælis, - réttsælis
• Skruna: - upp, - niður, - vinstri, - hægri
- stækka, - minnka, stutt er og haldið niðri til að fara aftur á staðalskjá.
- víxla milli alls skjásins og staðalskjás.
Myndupplýsingaskjár
• Ef skoða á nákvæmar upplýsingar um mynd er skrunað að myndinni og valið
Valkostir Skoða frekari uppl. Listi með upplýsingum um myndir birtist: Skr.gerð - JPEG, GIF, PNG, TIFF, MBM, BMP, WBMP, OTA, WMF, Ótæk eða Óþekkt. Dagsetn. og Tími - hvenær myndin var búin til eða vistuð, Upplausn - stærð myndarinnar í dílum (pixel), sjá útskýringu, bls. 56 Stærð - í bætum eða kílóbætum (KB), Litur - True colour, 65536 litir, 4096 litir, 256 litir, 16 litir, Grátónar eða Svart/hvítt.
,
Skipulag mynda og mappa
• Ef fjarlægja á mynd eða möppu er skrunað að henni og valið Valkostir Eyða.
• Ef endurnefna á mynd eða möppu er skrunað að henni og valið Valkostir Endurskíra. Nýja nafnið er ritað og stutt á .
Nánari upplýsingar um það hvernig möppur eru búnar til og atriði merkt og færð eru í
Atriði sem eru sameiginleg öllum aðgerðum’, bls. 13.
60
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Myndir sendar
Hægt er að senda myndir með mismunandi hætti.
1 Skrunað er að myndinni sem á að senda og valið Valkostir Senda. 2 Síðan er valin aðferð, kostirnir eru: Með margmiðlun, Með tölvupósti, Með IR og Með
Bluetooth.
Ef kosið er að senda myndina í tölvupósti eða margmiðlunarboðum opnast ritill. Stutt
er á til að velja viðtakanda, einn eða fleiri, úr skránni Samskipti eða símanúmer eða netfang viðtakanda er ritað við Viðtak.:. Settur er inn texti eða hljóð og valið
Valkostir Senda. Nánari upplýsingar eru í
Ef senda á myndina um innrauða tengingu eða Bluetooth, sjá nánari upplýsingar
í
Gögn send um Bluetooth’, bls. 137, og ‘Gögn send og móttekin um IR-tengi’,
.
bls. 141
Ný skilaboð búin til og send’, bls.76.
Myndboðamappa
Í myndboðamöppunni er myndefni sem notandi hefur fengið í myndboðum.
Ef vista á myndefni sem borist hefur í myndboðum er farið í Skilaboð Innhólf skilaboðin opnuð og valið Valkostir Vista mynd.
Myndir skoðaðar
1 Skrunað er að myndinni sem á að skoða og stutt . Myndin opnast. Stutt er á til
að skoða næstu mynd í möppunni.
2 Stutt er á Til baka til að fara aftur á aðalskjáinn.
Ábending! Hægt
er að senda nokkrar myndir samtímis með IR­tengi eða Bluetooth. Ef senda á margar myndir í einu þarf fyrst að merkja þær. Ef merkja á nokkrar myndir í einu skal nota
ValkostirMerkja/ Afmerkja eða styðja á og
halda inni og styðja um leið á eða . Um leið og valið færist er gátmerki sett við myndirnar. Vali er lokið með því að stöðva skruntakkann og sleppa síðan .
Valkostir myndboðamöppu: Opna,
Senda, Eyða, Merkja/afmerkja, Endurskíra, Skoða frekari uppl., Hjálp og Hætta.
Myndavél og myndir
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
61
6. Myndupptaka
Farið er í Valmynd
Myndupptaka.
Myndupptaka
Fig. 1 Myndinnskot tekið upp.
62
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Ath.: Fara skal að öllum staðbundnum lögum um myndupptökur. Þessa aðgerð má
ekki nota ólöglega.
Ath.: Myndupptöku er aðeins hægt að nota ef kveikt er á símanum. Ekki má kveikja
á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Með Myndupptöku er hægt að taka upp myndinnskot og spila myndinnskot sem geymd eru í símanum eða á minniskorti. Myndupptakan er einnig samþætt við skilaboðaaðgerðir þannig að auðvelt er að senda myndinnskot.
Myndupptaka notar samnýtt minni. Sjá
Samnýtt minni’, bls. 16.
Myndinnskot tekið upp
Hægt er að taka upp myndinnskot sem eru allt að 95 kB að stærð eða um það bil 10 sekúndur að lengd. Myndinnskot eru með sniðinu .3gp.
Útskýring: Skrársniðið 3GPP (.3gp) er staðlað myndskrársnið fyrir margmiðlunarskilaboð.
1 Eigi að hefja upptöku skal opna Myndupptöku og velja Valkostir Taka upp og þá
opnast upptökuskjárinn. Sjá mynd 1
2 Til að hefja upptöku er stutt á .
Framvinduvísirinn neðst á skjánum sýnir hversu mikill upptökutími er eftir. Hægt er að gera hlé á upptökunni með því að styðja á .
, bls. 62.
Eigi að spila myndinnskotið um leið og búið er að taka það upp er stutt á . Myndinnskotið er vistað í minni símans eða á minniskort samkvæmt stillingum fyrir Minni
í notkun. Sjá
Uppsetning Myndupptöku’, bls. 63.
Myndinnskot skoðað
Myndinnskot skoðað á myndinnskotalista Myndupptöku:
1 Myndupptaka er opnuð. 2 Skrunað er að myndinnskoti og valið Valkostir Spila. Sjá mynd 2
Meðan myndinnskot er spilað bjóðast svipaðir valkostir og þegar myndinnskot er spilað í
RealOne Player™’. Sjá ‘RealOne Player™’, bls. 64.
, bls. 63.
Myndinnskot send
Hægt er að senda myndinnskot með valkostinum Senda á myndinnskotalistanum.
1 Skrunað er að myndinnskotinu sem á að senda og valið Valkostir Senda. 2 Einn af fjórum sendingarkostum er valinn fyrir myndinnskotið, Um margmiðlun,
Um tölvupóst, Um Bluetooth eða Um innrautt tengi.
Uppsetning Myndupptöku
Hægt er að skilgreina hvort myndinnskot eru geymd í minni símans eða á minniskortinu, ef það er notað, og hvernig nefna eigi myndinnskotin. Valið er Valkostir Stillingar og þá býðst:
Minni í notkun - Valið er milli Minni símans og Minniskort.
Sjálfg. nafn m.innsk. - Sjálfgefið nafn myndinnskota er skilgreint.
Dæmi: Ef “sumarleyfi” er valið sem sjálfgefið nafn á myndinnskotum, fá öll myndinnskot í Myndupptöku nafnið “sumarleyfi”, “sumarleyfi(01)”, “sumarleyfi(02)” og svo framvegis þar til stillingunni er breytt aftur.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Valkostir í myndinnskotsskjá Myndupptöku: Spila, Taka
upp, Senda, Eyða, Endurskíra, Stillingar, Um vöru, Hjálp og Hætta.
Fig. 2 Myndinnskotalisti.
Myndupptaka
63
7. RealOne Player™
Farið er í Valmynd
RealOne Player.
RealOne Player™
Valkostir. Sjá listann.
64
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Til athugunar: Þessa aðgerð er aðeins hægt að nota ef kveikt er á símanum. Ekki
má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Með RealOne Player™ er hægt að spila miðlunarskrár sem geymdar eru í minni símans eða á minniskorti eða spila mynd- og hljóðskrár og lifandi efni á Internetinu.
Útskýring: Miðlunarskrár eru mynd-, tónlistar- eða hljóðinnskot sem hægt er að spila á spilara eins og RealOne Player. Skrár með viðhengin .3gp, .mp4, .amr, .rm, .ram, .ra og .rv. eru studdar í RealOne Player
Ekki er víst að RealOne Player styðji öll afbrigði allra skrársniða sem hann á að styðja. T.d. reynir RealOne Player að opna allar .mp4 skrár. Sumar .mp4 skrár geta þó verið með efni sem ekki samræmist 3GPP-stöðlum og þá styður Nokia 3650 síminn það ekki. Sé svo getur aðgerðin misheppnast og eitthvað spilast aftur eða villuboð birst.
RealOne Player notar samnýtt minni. Sjá Valmyndir Valkostir birtir mismunandi valkosti eftir atriðinu sem er valið:
• Ef á listanum eru engar skrár, tenglar eða möppur: Opna, Ný mappa, Stillingar, Um vöruna,
Hjálp og Hætta.
• Ef atriðið sem er valið er staðbundin skrá: Spila, Opna, Endurskíra (ef engin atriði eru merkt), Eyða, Ný mappa, Færa í möppu, Merkja/afmerkja, Senda, Bæta við Uppáhalds,
Stillingar, Um vöruna, Hjálp og Hætta.
• Ef atriðið sem er valið er tengill við símafyrirtæki: Spila (ef engin atriði eru merkt), Opna,
Endurskíra, Breyta tengli, Eyða, Ný mappa, Færa í möppu, Merkja/afmerkja, Senda, Bæta við Uppáhalds, Stillingar, Um vöruna, Hjálp og Hætta.
Samnýtt minni’, bls. 16.
• Ef mappa er auðkennd: Opna möppu(ef engin atriði eru merkt), Opna, Endurskíra (ef engin atriði eru merkt), Eyða, Ný mappa, Merkja/afmerkja, Stillingar, Um vöruna, Hjálp og Hætta.
• Ef mörg atriði eru valin: Opna, Eyða, Ný mappa, Færa í möppu, Merkja/afmerkja, Senda,
Bæta við Uppáhalds, Stillingar, Um vöruna, Hjálp og Hætta.
Media Guide
Í RealOne Player er hægt að opna vafrasíðu með Media Guide með tenglum á setur og skrár með streymandi efni. Sjá
Straumspilun af Internetinu’, bls. 66.
Miðlunarskrár spilaðar
Hægt er að spila allar þær tónlistar- og myndskrár sem birtast á listanum þegar RealOne Player er ræst eða beint af Internetinu.
Fig. 2 Miðlunarskrá í símanum spiluð
Eigi að spila miðlunarskrá sem geymd er í minni símans eða á minniskorti þarf að opna RealOne Player, skruna að skránni og velja Valkostir Spila. Sjá mynd 1 og mynd 2
, bls. 65.
, bls. 65
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
RealOne Player™
Fig. 1 Listi yfir tónlistar­og myndinnskot
65
Útskýring:
Straumspilun er þegar hljóð eða mynd er spiluð jafnóðum og sótt er af Internetinu í stað þess að vista efnið fyrst í staðbundinni skrá.
RealOne Player™
• Ef spila á miðlunarskrá beint af Internetinu:
1 Valið er Valkostir Opna Veffang. 2 Rita skal veffang setursins sem spila á efni frá.
Til athugunar: Ekki er hægt að tengjast setri án þess að skilgreina aðgangsstað, sjá
Sjálfg. aðgangsst. bls. 68
Internet (IAP) sé notaður sem sjálfgefinn aðgangsstaður. Aðrar þjónustuveitur heimila notkun aðgangsstaðar fyrir WAP. Þjónustuveitan veitir ráðgjöf og upplýsingar um framboð.
Til athugunar: Í RealOne Player er aðeins hægt að opna rtsp:// veffang. Ekki er hægt
að opna http:// veffang, en RealOne Player þekkir http-tengil í .ram skrá því .ram skrá er textaskrá sem í er rtsp-tengill.
. Margar þjónustuveitur krefjast þess að aðgangsstaður fyrir
Straumspilun af Internetinu
• Ef straumspila á efni af Internetinu (sérþjónusta) þarf fyrst að setja upp sjálfgefinn aðgangsstað, sjá athugasemd á bls. 66 1 Er RealOne Player opnaður og valið Valkostir Opna Miðlavísir. Miðlavísirinn
er opnaður til að finna tengil við áhugavert straumsetur.
2 Tengillinn er valinn. Notandinn er beðinn um að aftengja WAP-aðgangsstaðinn.
• Hafi aðgangsstaður fyrir Internet (IAP) verið skilgreindur sem sjálfgefinn
aðgangsstaður í RealOne Player (með samþykki þjónustuveitunnar) skal samþykkja beiðnina.
• Hafi aðgangsstaður fyrir WAP verið skilgreindur sem sjálfgefinn aðgangsstaður
í RealOne Player (með samþykki þjónustuveitunnar) skal hafna beiðninni.
Straumlotan ætti að hefjast núna. Áður en spilun miðlunarskrárinnar eða straumsins hefst tengist síminn við setrið og sækir
skrána. Sjá mynd 3 Upplýsingar um uppsetningu Nokia 3650 símans vegna straumspilunar með RealOne Player
má fá á http://www.nokia.com/phones/3650/support.
, bls. 67.
. Síðan:
66
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Fig. 3 Straumspilun miðlunarskrár af Internetinu; tenging, biðminni og síðan spilun
Hljóðstyrkur
• Ef auka skal hljóðstyrkinn er stutt á , en eigi að minnka hann er stutt á .
• Eigi að taka hljóðið af er stutt á og haldið inni þar til vísirinn birtist.
• Hljóðið er sett á með því að styðja á og halda honum inni þar til vísirinn birtist, sjá mynd 2, bls. 65.
Miðlunarskrár sendar
Hægt er að senda miðlunarskrár með valkostinum Senda á myndinnskotalistanum.
1 Skrunað er að skránni sem á að senda og valið Valkostir Senda. 2 Einn af fjórum sendingarkostum er valinn fyrir skrána, Með IR, Með Bluetooth,
Með margmiðlun eða Með tölvupósti.
Útskýring:
Biðminni er bráðabirgðageymsla fyrir hluta af streymandi efni í minni símans áður en það er spilað.
RealOne Player™
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
67
Ábending! Þegar
einhver stilling er valin opnast flipaskjár. Stutt er á eða til að fara á milli stillingarflipanna. Eftirtalin teikn gefa til
RealOne Player™
kynna hvaða stilling er opin:
táknar Kvikmynd táknar Spilun
táknar Net og
táknar Staðgengill.
Stillingum breytt
Eigi að breyta stillingum fyrir Kvikmynd skal velja Valkostir Stillingar Kvikmynd til að opna eftirfarandi lista yfir stillingar:
Myndgæði - Valið er Skörp mynd til að auka myndgæðin en fækka römmum, eða Hár
rammahraði til að auka rammahraðann en draga úr myndgæðum.
Sjálfvirk stærð - Valið er Kveikt til að stærð hreyfimyndarinnar breytist sjálfkrafa. Eigi að breyta stillingum fyrir Spilun skal velja Valkostir Stillingar Spilun til að opna
neðangreinda stillingu:
Endurtaka - Valið er Kveikt til þess að spilun kvikmyndar eða hljóðskrár byrji sjálfkrafa aftur þegar henni lýkur.
Eigi að breyta stillingum fyrir Net skal velja Valkostir Stillingar Net til að opna eftirfarandi lista yfir stillingar:
Sjálfg. aðgangsst. - Eins og skilgreint er Tengistillingarsjá einnig leiðbeiningarnar í lið 2, bls. 66
Bandvídd - Valið er Sjálfvirk til að flutningshraðinn sé eins mikill og kostur er.
Hámarksbandvídd - Valin er hámarksbandvídd fyrir streymandi efni.
Tengitími útrunninn - Renniskjárinn er opnaður til að breyta biðtíma fyrir fyrstu miðlaratengingu í straumlotu.
Biðtími miðlara - Renniskjár er opnaður til að breyta tímanum sem líða má án þess að fá svar frá miðlara.
Hæsta gátt og Lægsta gátt - Færa skal inn gáttarnúmerin fyrir straumspilun. Ef ekki er vitað um númerin skal spyrja þjónustuaðilann.
Eigi að breyta stillingum fyrir Staðgengill skal velja Valkostir Stillingar Staðgengill til að opna eftirfarandi lista yfir stillingar:
Nota staðgengil / Heimanetfang / Gátt - Valið er hvort nota eigi staðgengil.
.
Aðgangsstaðir’, bls. 35. Sjá
68
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
8. Skilaboð
Ath.: Kveikt þarf að vera á símanum til að nota aðgerðirnar í möppunni Skilaboð.
Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Í Skilaboðum er hægt að búa til, senda, taka á móti, skoða, breyta og skipuleggja:
• SMS-skilaboð,
• margmiðlunarboð,
• tölvupóstboð og
• snjallboð, sérstök SMS-skilaboð með gögnum. Þessu til viðbótar er hægt að taka við skilaboðum og gögnum um innrautt tengi eða
Bluetooth-tengingu, taka við þjónustuboðum, skilaboðum frá endurvarpa og einnig senda þjónustuskipanir.
SMS og margmiðlunarboð nota samnýtt minni. Sjá Þegar aðgerðin Skilaboð er opnuð sést aðgerðin Búa til skilaboð og listi yfir sjálfgefnar
möppur:
Innhólf - inniheldur móttekin skilaboð önnur en tölvupóst og skilaboð frá
endurvarpa. Tölvupóstboð eru geymd undir Pósthólf. Hægt er að lesa skilaboð frá endurvarpa með því að velja Valkostir Uppl. frá endurv.
Mínar möppur - til að skipuleggja skilaboð og raða í möppur. Pósthólf - Þegar mappan er opnuð er annaðhvort hægt að tengjast fjartengdu
pósthólfi til að sækja nýjan tölvupóst eða skoða fyrri tölvupóstboð án þess að tengjast.
eru nánari upplýsingar um aðgerðir á Neti og utan Nets. Þegar búið er að
Ábls. 88 skilgreina stillingar fyrir nýtt pósthólf kemur heiti þess í stað Pósthólf í aðalyfirlitinu. Sjá
Stillingar á tölvupósti’, bls. 97.
Samnýtt minni’, bls. 16.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Farið er í Valmynd
Skilaboð.
Valkostir í aðalyfirliti Skilaboða: Búa til skilaboð,
Tengja (sést ef skilgreindar
hafa verið stillingar fyrir pósthólfið) eða Aftengja (sýnt ef virk tenging er við pósthólfið), SIM-skilaboð,
Uppl. frá endurv., Þjónustuskipun, Stillingar, Hjálp og Hætta.
Ábending! Rétt er
að hafa nýjar möppur undir Mínar möppur.
Skilaboð
69
Skilaboð
Ábending: Þegar
einhver sjálfgefin mappa hefur verið opnuð, t.d.
Send, er auðvelt að fara á
milli mappanna: með því að styðja á til að opna næstu möppu (Úthólf) eða með því að styðja á til að opna fyrri möppu (Uppköst).
Uppköst - geymir drög að skilaboðum sem ekki hafa verið send. Úthólf - er tímabundinn geymslustaður fyrir skilaboð sem bíða sendingar. Send - geymir síðustu 15 skilaboð sem hafa verið send. Hægt er að breyta fjölda
vistaðra boða, sjá
Tilkynningar- hægt er að biðja þjónustuveituna að senda tilkynningu um SMS-
skilaboð, snjallboð og margmiðlunarboð sem hafa verið send. Tilkynningar um afhendingu eru gerðar virkar með því að velja Valkostir StillingarSMS eða Margmiðlunarskilab., skruna að Fá tilkynningu og velja .
Til athugunar: Hugsanlega er ekki hægt að fá tilkynningar um margmiðlunarboð
sem hafa verið send á tölvupóstfang.
Til athugunar: Áður en margmiðlunarboð eru búin til, tölvupóstur skrifaður eða
tengst við fjartengt pósthólf verða réttar tengingarstillingar að vera fyrir hendi. Sjá
Nauðsynlegar stillingar í tölvupósti’, bls. 81 og ‘Stillingar sem eru tilskildar fyrir
‘ margmiðlunarboð’, bls. 78.
Stillingar fyrir möppuna Annað’, bls. 99.
Skilaboð – Almennar upplýsingar
Staða skilaboða er alltaf uppkast, send eða móttekin. Hægt er að vista skilaboð í möppunni Uppköst áður en þau eru send. Skilaboð eru sett tímabundið í Úthólf þar sem þau bíða sendingar. Þegar skilaboð hafa verið send er hægt að finna eintak af skilaboðunum í möppunni Send. Móttekin og send skilaboð er aðeins hægt að lesa þar til valið er Svara eða
Senda áfram, en þá eru skilaboðin afrituð yfir í ritil. Athuga skal að ekki er hægt að
framsenda tölvupóstboð sem notandi hefur sjálfur sent.
Til athugunar: Skilaboð eða gögn sem hafa verið send um innrauða eða Bluetooth-
tengingu eru ekki vistuð í möppunum Uppköst eða Send.
70
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Móttekin skilaboð opnuð
• Þegar skilaboð berast birtist og textinn 1 ný skilaboð birtist í biðham. Stutt er á Sýna
til að opna skilaboðin.
• Ef skilaboðin eru fleiri en ein er stutt á Sýna til að opna Innhólfið og sjá fyrirsagnir
skilaboðanna. Skilaboð í Innhólfi eru opnuð með því að skruna að þeim og styðja á .
Viðtakandi skilaboða tilgreindur
Þegar skilaboð eru búin til eru margar leiðir við að tilgreina viðtakanda:
• bæta við viðtakendum úr skránni Samskiptaaðilar. Skráin Tengiliðir er opnuð með því
að styðja á eða í sviðinu Viðtakandi: eða Afrit fær: eða velja Valkostir Bæta
inn viðtak. Skrunað er að tengilið og stutt á til að merkja hann. Hægt er að merkja
marga viðtakendur í einu. Stutt er á Í lagi til að fara aftur í skilaboðin. Viðtakendurnir eru taldir upp í reitnum Viðtakandi: og sjálfkrafa aðskildir með semíkommu (;).
• símanúmer eða tölvupóstfang viðtakanda er ritað í sviðið Viðtakandi: eða
• upplýsingar um viðtakandann eru afritaðar úr annarri aðgerð og síðan límdar í sviðið
Viðtakandi:. Sjá ‘
Stutt er á til að eyða viðtakanda vinstra megin við bendilinn.
Til athugunar: Ef skrifuð eru mörg símanúmer eða tölvupóstföng í sviðið Viðtakandi:
þarf að muna að setja semíkommur ;) milli atriðanna til að skilja þau að. Þegar viðtakendur eru sóttir úr skránni Samskiptaaðilar er semíkommum sjálfkrafa bætt við.
Afritun texta’, bls. 75.
Sendingarkostir
Ef breyta á því hvernig skilaboð eru send er valið Valkostir Sendingarkostir þegar verið er að ritfæra skilaboð. Þegar skilaboðin eru vistuð eru sendingarstillingarnar einnig vistaðar.
Skilaboð
Dæmi: +44 123
456; 050 456 876
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
71
Ábending!
Fljótlegt er að gera
Skilaboð
sjálfvirka ritun virka eða óvirka meðan texti er ritaður með því að styðja tvisvar á .
Teikn: og
sýna stafsetrið
sem hefur verið valið.
merkir að eða fyrsti stafurinn næsta orðs er hástafur en aðrir stafir verða sjálfkrafa lágstafir. sýnir tölustafaham.
Texti ritaður
Hægt er að færa inn texta á tvo mismunandi vegu, annaðhvort með gamla laginu eða með annarri aðferð sem er kölluð sjálfvirk ritun.
Texti ritaður með gamla laginu
Vísirinn sést efst til hægri á skjánum þegar ritaður er texti með gamla laginu.
• Stutt er á tölutakka, til , þar til viðkomandi bókstafur birtist. Athuga skal að fleiri stafir eru tiltækir á tölutakka en eru prentaðir á takkann.
• Ef rita á tölustaf er stutt á tölutakkann og honum haldið niðri. Ef fara á milli bókstafa- og tölustafahams er stutt á og honum haldið niðri.
• Ef næsti stafur er á sama takka og sá sem verið var að rita er beðið þar til bendillinn birtist (eða stutt á til að enda biðtímann) og stafurinn síðan færður inn.
• Ef eitthvað misritast er stutt á til að fjarlægja staf. Stutt er á og haldið niðri til að hreinsa fleiri en einn staf.
• Algengustu greinarmerki er að finna undir . Stutt er hvað eftir annað á til að ná rétta greinarmerkinu. Ef stutt er á kemur upp listi yfir sérstafi. Skruntakkinn er notaður til fletta listanum og stutt er á Í lagi til að velja staf.
• Bil er fært inn með því að styðja á . Bendillinn færist í næstu línu ef stutt er þrisvar á .
• Ef skipta á milli hástafa og lágstafa er stutt á .
Texti ritaður með sjálfvirkri ritun
Ef virkja á sjálfvirka ritun er stutt á og valið Orðabók virk. Það virkjar sjálfvirka ritun í öllum ritlum í símanum. Vísirinn sést efst á skjánum.
1 Rétta orðið er ritað með því að styðja á takkana - . Aðeins er stutt einu sinni á
takka fyrir hvern staf. Orðið breytist við hvert skipti sem stutt er á takka.
72
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Til athugunar: Ekki þarf að fylgjast með því sem birtist á skjánum. Samsvörun orðanna kemur fram smám saman, bíða skal þar til allt orðið hefur verið ritað áður en árangurinn er skoðaður.
Ef til dæmis enska orðabókin er valin og ritað Nokia er stutt á
fyrir N, fyrir o, fyrir k, fyrir i, og fyrir a.
Skilaboð
Eins og sést á mynd 1
2 Þegar lokið hefur verið við orðið þarf að gá hvort það er rétt.
Ef orðið er rétt er hægt að staðfesta það með því að styðja á eða með því að
styðja á til að setja inn bil. Undirstrikunin hverfur og hægt er að byrja að rita nýtt orð.
Ef orðið er rangt er um eftirtalda kosti að ræða:
Stutt er á hvað eftir annað til að skoða samsvaranir sem orðabókin hefur
fundið.
Stutt er á og valið T9-orðabók Finna svipað til að skoða lista yfir svipuð orð.
Skrunað er að orðinu sem á að nota og það valið með því að styðja á .
Ef ? birtist aftan við orðið er orðið sem ætlunin var að rita ekki í orðabókinni. Ef bæta á orði í orðabókina er stutt á Stafa, orðið ritað með hefðbundinni aðferð (hámark 32 stafir) og stutt á Vista. Orðinu er einnig bætt í orðabókina. Þegar orðabókin er orðin full kemur nýja orðið í stað þess sem lengst er síðan að bætt var við.
Hægt er að fjarlægja ? og hreinsa stafi einna af öðrum úr orðinu með því að styðja á
.
, p. 73, breytast orðatillögurnar í hvert sinn sem stutt er á takka.
Ábendingar um sjálfvirka ritun
• Ef eyða á staf er stutt á . Stutt er á og haldið niðri til að hreinsa fleiri en einn staf.
• Ef skipta skal á milli stafsetranna Abc, abc og ABC er stutt á . Ef stutt er tvisvar sinnum snöggt á er sjálfvirk ritun gerð óvirk.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Fig. 1 Sjálfvirk ritun.
73
Skilaboð
Ábending! Í
sjálfvirkri ritun er reynt að giska á hvaða algenga greinarmerki (.,?!‘) á best við. Röð og úrval greinarmerkja fer eftir tungumáli orðabókarinnar.
• Ef rita á tölu í bókstafaham er stutt á viðkomandi tölutakka og honum haldið niðri.
Eða stutt er á og valið Slá inn tölu, tölustafirnir færðir inn og stutt á Í lagi. Ef fara á milli bókstafa- og tölustafahams er stutt á og honum haldið niðri.
• Algengustu greinarmerki er að finna undir . Stutt er á og síðan hvað eftir annað á til að ná rétta greinarmerkinu. Ef stutt er á kemur upp listi yfir sérstafi. Skruntakkinn er notaður til skruna eftir listanum og stutt er á Í lagi til að velja staf. Eða stutt er á og valið Slá inn tákn.
• Stutt er á hvað eftir annað til að skoða samsvaranir sem orðabókin hefur fundið.
Einnig er hægt að styðja á , velja T9-orðabók og valið
Finna svipað - til að skoða lista yfir orð sem samsvara stafarununni. Skrunað er að orðinu sem á að nota og stutt á .
Bæta í orði - til að bæta orði (hám. 32 stafir) í orðasafnið með hefðbundinni ritun. Þegar orðabókin er orðin full kemur nýja orðið í stað þess sem lengst er síðan að bætt var við.
Breyta orði - til að opna skjámynd þar sem hægt er að breyta orðinu, aðeins hægt er orðið er virkt (undirstrikað).
Samsett orð rituð
• Fyrri hluti samsetts orðs er ritaður og staðfestur með því að styðja á . Síðari hlutinn er ritaður og orðinu lokið með því að styðja á til að bæta við bili.
Sjálfvirk ritun tekin af
• Stutt er á og valið. Orðabók Óvirk til að slökkva á sjálfvirkri ritun í öllum ritlum í símanum.
74
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Afritun texta
Ef afrita á texta á klippiborðið er auðveldast að fara þannig að: 1 Stutt er á og honum haldið niðri til að velja stafi og orð. Um leið skal styðja á
eða . Um leið og valið færist er textinn auðkenndur. Textalínur eru valdar með því að styðja á og halda niðri. Um leið skal styðja á eða .
2 Vali er lokið með því að hætta að styðja á skruntakkann (en halda samt). 3 Ef afrita á texta á klemmuspjaldið er áfram haldið niðri og stutt á Afrita.
Eða sleppt og síðan stutt einu sinni á það til að opna lista yfir ritfærsluskipanir til dæmis. Afrita eða Klippa úr. Ef fjarlægja á valda textann úr skjalinu er stutt á .
4 Ef setja á textann inn í skjal er stutt á og haldið niðri og stutt á Líma.
Eða stutt er á einu sinni og valið Líma.
Valk. til að breyta
Þegar stutt er á birtast eftirfarandi kostir (eftir ritfærsluham og aðstæðum hverju sinni):
Orðabók (sjálfvirk ritun), Bókstafahamur (hefðbundin ritun), Talnahamur
Klippa úr, Afrita - aðeins tiltækt ef texti hefur verið valinn áður.
Líma - aðeins tiltækt ef texti hefur verið annaðhvort klipptur eða afritaður á klemmuspjaldið.
Slá inn tölu, Slá inn tákn og
Tungumál texta: - breytir tungumáli við textaritun í öllum ritlum í símanum. Sjá
Símastillingar’, bls. 28.
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
75
Skilaboð
Fig. 2 Skilaboð búin til, skilaboðategundir.
Valkostir í SMS-ritlinum:
Senda, Bæta inn viðtak., Bæta í, Eyða, Uppl. um skilaboð, Sendingarkostir, Hjálp og Hætta.
Ný skilaboð búin til og send
Til athugunar: Þegar skilaboð eru send getur verið að síminn birti orðið “Send". Það
gefur til kynna að skilaboðin hafi verið send úr símanum í skilaboðamiðstöðvarnúmerið sem skráð er í símanum. Það er ekki vísbending um það að skilaboðin hafi verið móttekin á tilætluðum áfangastað. Nánari upplýsingar um skilaboðaþjónustu fást hjá þjónustuveitunni.
Hægt er að byrja að búa til skilaboð á tvennan hátt:
• Með því að velja Ný skilaboð Búa til: SMS, Margmiðl.skilaboð eða Tölvupóstur á aðalskjánum undir Skilaboð, eða
• Byrja í aðgerð sem hefur valkostinn Senda. Í því tilviki er skránni sem var valin (t.d. mynd eða texta) bætt við skilaboðin.
SMS-skilaboð rituð og send
1 Valið er Ný skilaboð. Listi yfir skilaboðavalkosti opnast Sjá mynd 2, bls. 76. 2 Valið er Búa til: SMS. Ritillinn opnast með bendilinn í sviðinu Viðtakandi: . Stutt er á
til að velja viðtakanda eða viðtakendur úr skránni Tengiliðir eða símanúmer hans
er ritað. Stutt er á til að bæta við (;) sem skilur viðtakendur að. Stutt er á til að fara í skilaboðasviðið.
3 Skilaboðin eru rituð.
Til athugunar: Síminn styður sendingu margar SMS-skilaboða í einu, því má
fara yfir venjuleg 160 stafa mörk í einum skilaboðum. Ef textinn fer yfir 160 stafi verður hann sendur í tvennum eða fleiri skilaboðum og það getur kostað meira.
Í upplýsingaröndinni sést lengdartalningin niður frá 160. Til dæmis merkir 10 (2) að enn er hægt að bæta 10 stöfum í texta sem verður sendur í tvennum skilaboðum.
4 Skilaboðin eru send með því að velja Valkostir Senda eða stutt á .
76
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Snjallboð send
Snjallboð eru sérstök SMS-skilaboð sem gögn geta verið í. Hægt er að senda snjallboð eins og:
• myndskilaboð
• nafnspjöld með samskiptaupplýsingum með almennu sniði (vCard),
• athugasemdir í dagbók (sniðið vCalendar).
Nánari upplýsingar eru í
send’ bls. 108 og ‘Bókamerki send’, bls. 123.
Upplýsingar um samskiptaaðila sendar’, bls. 52, ‘Dagbókaratriði
Myndskilaboð búin til og send
Síminn gerir það kleift að senda og taka við myndskilaboðum. Myndskilaboð eru SMS­skilaboð sem geta innihaldið svart-hvítar myndir. Margar sjálfgefnar myndir eru tiltækar í möppunni Myndskilab. undir Myndir.
Til athugunar: Þessa aðgerð er eingöngu hægt að nota ef símafyrirtæki eða
þjónustuveita styðja hana. Aðeins símar með möguleika á myndboðum geta tekið á móti og birt myndboð.
Myndboð send: 1 Leiðirnar eru tvær, annaðhvort að:
• Farið er í Myndir Myndskilab. og velja mynd sem á að senda. Valið er Valkostir
Senda eða
• Valið er Skilaboð Ný skilaboð Búa til: SMS og valið Bæta í Mynd.
2 Færðar eru inn upplýsingar um viðtakanda og texti ritaður. Sjá mynd 3
, bls. 77.
Ábending!
Einnig er hægt að taka við hringitónum, merkjum frá rekanda eða stillingum frá þjónustuveitum, sjá
.
bls. 85
Fig. 3 Myndboðum breytt.
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
77
Valkostir í myndskilaboðaritun:
Senda, Bæta inn viðtak.,
Skilaboð
Bæta í, Taka burt mynd, Eyða, Uppl. um skilaboð, Hjálp og Hætta.
Dæmi:
Umdæmisheiti eins og www.nokia.com er hægt að þýða yfir í IP-númer (IP-netfang) eins og
192.100.124.195.
3 Valið er Valkostir Senda eða stutt á .
Til athugunar: Hver myndboð eru gerð úr nokkrum SMS-skilaboðum. Þess
vegna kann að vera dýrara að senda ein myndboð en ein SMS-skilaboð.
Margmiðlunarboð
Margmiðlunarboð geta innihaldið texta og myndinnskot saman eða texta, myndir og hljóð saman en ekki myndir og myndinnskot saman.
Til athugunar: Þessa aðgerð er eingöngu hægt að nota ef símafyrirtæki eða
þjónustuveita styðja hana. Aðeins tæki sem styðja samhæfar margmiðlunarboða­eða tölvupóstsaðgerðir geta tekið við og birt margmiðlunarboð. Tæki sem ekki hafa þessar aðgerðir fá ef til vill upplýsingar um tengil á vefsíðu.
Stillingar sem eru tilskildar fyrir margmiðlunarboð
Hægt er að fá stillingarnar sem snjallboð frá símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni. Sjá
Snjallboð móttekin’, bls. 85.
Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift. 1 Farið er í Valmynd Verkfæri Stillingar Tengistillingar Aðgangsstaðir og
stillingar fyrir aðgangsstað margmiðlunarboða skilgreindar:
Nafn tengingar - Gefa skal tengingunni lýsandi heiti. Tegund tengingar - Valin er tegund gagnatengingar: GSM-gögn, Háhraða GSM eða GPRS.
78
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
IP-tala vefgáttar - netfangið (númerið) er fært inn, sjá dæmið hér til hliðar. Heimasíða - veffang margmiðlunarboðastöðvarinnar er fært inn.
Ef valið hefur verið GSM-gögn eða Háhraða GSM er fært inn: Innhringinúmer -
símanúmer fyrir gagnasendinguna.
Ef valið hefur verið GPRS er fært inn: Nafn aðgangsstaðar - heiti sem þjónustuveitan
hefur gefið.
Nánari upplýsingar um ólíkar gagnatengingar má einnig fá í
2 Farið er í Skilaboð Valkostir Stillingar Margmiðl.skilaboð Opna Aðaltenging og
valinn aðgangsstaðurinn sem búinn var til og á að nota sem aðaltengingu. Sjá einnig
‘Stillingar margmiðlunarboða’, bls. 95.
Tengistillingar’, bls. 32.
Minni í notkun sett upp
Minni í notkun ákvarðar hvort sjálfgefið er að minni símans eða minniskortið sé notað. Minni í notkun skilgreint:
• Farið er í Skilaboð og valið Valkostir Stillingar Annað Minni í notkun og minni
símans eða minniskort valið, ef það er notað.
Margmiðlunarboð búin til
Til athugunar: Þegar margmiðlunarboð eru send í aðra síma en Nokia 3650 eða
Nokia 7650 er mælt með að nota minni stærð myndar eða hljóðinnskot sem eru styttri en 15 sekúndur. Sjálfgefin stilling er Stærð myndar: Lítil. Ef athuga á stillingu á myndstærð er farið í Skilaboð Valkostir Stillingar Margmiðl.skilaboð eða valið Valkostir Sendingarkostir þegar verið er að búa til margmiðlunarboð. Þegar margmiðlunarboð eru send á tölvupóstfang eða annan Nokia 3650 eða Nokia 7650, skal nota stærri myndstærðina ef þess er kostur (háð símkerfinu). Ef breyta á stillingunum er valið Valkostir Sendingarkostir Stærð myndar Stór þegar verið er að búa til margmiðlunarskilaskilaboð.
1 Undir Skilaboð er valið Ný skilaboð Búa til: Margmiðl.skilaboð og styðja á .
Valkostir í ritun margmiðlunarboða:
Senda, Bæta inn viðtak., Bæta inn, Skoða skb. fyrst, Hlutir, Fjarlægja, Eyða, Upplýs. um skilaboð, Sendingarkostir, Hjálp og Hætta.
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
79
Skilaboð
Fig. 4 Margmiðlunarboð búin til.
2 Stutt er á til að velja viðtakanda, einn eða fleiri, úr skránni Samskipti eða
símanúmer eða netfang viðtakanda er ritað við Viðtakandi:. Semíkommu (;) er bætt við til að skilja viðtakendur að. Stutt er á til að fara í næsta svið.
3 Hægt er að bæta við mismunandi hlutum margmiðlunarboðanna í hvaða röð sem er.
• Ef bæta á við mynd er valið Valkostir Bæta innMynd eða Nýrri mynd.
Ábending! Ef senda á margmiðlunarboð á tölvupóstfang er mælt með því að
myndin sé stækkuð; valið er Valkostir Sendingarkostir Stærð myndar
Stór. Ef margmiðlunarboð eru send í annan síma skal nota sjálfgefnu stærðina Lítil.
• Hljóði er bætt við með því að velja Valkostir Bæta inn Hljóðinnskoti eða Nýju
hljóðinnskoti. Þegar hljóði hefur verið bætt við sést teiknið í upplýsingaröndinni.
Sjá mynd 4
• Til að bæta inn myndinnskoti skal velja Valkostir Bæta inn Myndinnskot.
Ef rita á texta er stutt á .
• Ef valið er Bæta inn Mynd, Hljóðinnskoti, Myndinnskot eða Skjalasniði opnast listi yfir
atriði. Skrunað er að atriðinu sem á að bæta við og stutt á Velja.
Ef valið er Bæta inn Nýrri mynd opnast myndavélin og hægt er að taka nýja mynd.
Stutt er á Fjarlægja til að fjarlægja myndina og setja aðra í staðinn.
Ef valið er Bæta inn Nýju hljóðinnskoti opnast hljóðvinnslan og hægt er að taka upp
nýtt hljóðinnskot. Nýja myndin eða hljóðið er sjálfkrafa vistað og afrit sett í skilaboðin.
4 Skilaboðin eru send með því að velja Valkostir Senda eða stutt á .
, bls. 80.
Til athugunar: Ef valið er Mynd þarf fyrst að velja hvort myndin er geymd í
minni símans eða á minniskorti, ef það er notað.
Til athugunar: Í margmiðlunarboðum getur aðeins verið ein mynd og eitt
hljóð- eða myndinnskot.
80
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Margmiðlunarboð skoðuð fyrir sendingu
Ef athuga á hvernig margmiðlunarboðin muni líta út er valið Valkostir Skoða skb. fyrst.
Hlutur fjarlægður úr margmiðlunarboðum
Ef fjarlægja á margmiðlunarhlut er valið Valkostir Fjarlægja Mynd Myndinnskot eða
Hljóðinnskot. Stutt er á til að fjarlægja texta.
Meðferð mismunandi miðlunarhluta
Hægt er að fá yfirlit yfir alla miðlunarhluti í margmiðlunarboðum með því að opna margmiðlunarboð og velja Valkostir Hlutir til að opna hlutaskjáinn.
Á hlutaskjánum er hægt að breyta röð hluta, eyða hlutum eða opna hlut í viðkomandi aðgerð.
Á mynd 5
, bls. 81 sést listi yfir mismunandi hluti og skrárstærð þeirra.
Skilaboð
Fig. 5 Skjárinn Margmiðlunarhlutir.
Tölvupóstur
Nauðsynlegar stillingar í tölvupósti
Áður en hægt er að senda taka við, sækja, svara og framsenda tölvupóst verður að:
• Skilgreina aðgangsstað Internets (IAP) rétt. Sjá
• Tilgreina réttar tölvupóstsstillingar. Sjá
Til athugunar: Fara skal eftir leiðbeiningunum frá fjartengda pósthólfinu og
Internet-þjónustuveitunni.
Tengistillingar’, bls. 32.
Stillingar á tölvupósti’, bls. 97.
Valkostir á hlutaskjá:
Opna, Bæta inn, Láta mynd fremst / Texti fremst, Fjarlægja, Hjálp og Hætta.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
81
Valkostir í tölvupóstsritlinum:
Skilaboð
Senda, Bæta inn viðtak., Bæta í, Viðhengi, Eyða, Uppl. um skilaboð, Sendingarkostir, Hjálp og Hætta.
Ábending! Ef
senda á aðrar skrár en myndir, hljóð og athugasemdir sem viðhengi er viðkomandi aðgerð opnuð og valið
Senda Með tölvupósti ef
það er tiltækt.
Valkostir í Innhólfi: Opna,
Búa til skilaboð, Eyða, Upplýs. um skilaboð, Færa í möppu, Merkja/afmerkja, Hjálp og Hætta.
Tölvupóstur sendur og skrifaður
1 Valið er Ný skilaboð Búa til: Tölvupóstur. Ritillinn opnast. 2 Stutt er á til að velja viðtakanda eða viðtakendur úr skránni Samskipti eða
tölvupóstfangið er ritað í sviðið Viðtakandi:. Semíkommu (;) er bætt við til að skilja viðtakendur að. Ef senda á einhverjum afrit af tölvupóstinum er netfangið ritað í sviðið
Afrit fær:. Stutt er á til að fara í næsta svið.
3 Skilaboðin eru rituð. Ef láta á viðhengi fylgja er valið Valkostir Bæta í Mynd,
Hljóðinnskoti, Myndinnskot eða Punkti. birtist í upplýsingaröndinni til að sýna að
viðhengi fylgi tölvupóstinum. Skjalasniði setur tilbúinn texta í tölvupóstinn. Einnig er hægt að bæta viðhengi við tölvupóst með því að velja Valkostir Viðhengi í opnum tölvupósti. Viðhengisskjárinn opnast og þar er hægt að bæta við viðhengjum, skoða þau og fjarlægja.
Til athugunar: Ef valið er Mynd þarf fyrst að velja hvort myndin er geymd í minni símans eða á minniskorti, ef það er notað.
4 Viðhengi er fjarlægt með því að skruna að því og velja Valkostir Taka burt. 5 Tölvupósturinn er sendur með því að velja Valkostir Senda eða stutt á .
Til athugunar: Tölvupóstsskilaboð eru sjálfkrafa sett í úthólfið áður en þau eru
send. Ef eitthvað fer úrskeiðis í sendingu situr pósturinn áfram í úthólfinu með stöðuna Mistókst.
Innhólf - tekið við skilaboðum
Hægt er að taka við skilaboðum og gögnum um SMS-skilaboða- eða margmiðlunarþjónustu, um innrauða tengingu eða Bluetooth-tengingu. Þegar ólesin skilaboð eru í innhólfinu breytist teiknið í .
Skilaboðateiknið í Innhólfi sýnir tegundina. Hér eru nokkur teikn sem koma til greina:
sýnir ólesin SMS-skilaboð og ólesin snjallboð,
82
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
sýnir ólesin margmiðlunarboð, sýnir ólesin þjónustuboð, sýnir gögn sem hafa borist með IR, sýnir gögn sem hafa borist með Bluetooth og merkir óþekkta tegund skilaboða.
Skilaboð skoðuð í innhólfinu
• Ef opna á skilaboð er skrunað að þeim og stutt á . Skruntakkinn er notaður til að fara upp og niður. Stutt er á eða til að fara í næstu skilaboð á undan eða eftir í möppunni.
Valkostir á mismunandi skilaboðaskjám
Tiltækir valkostir fara eftir tegund skilaboðanna sem hafa verið opnuð:
Vista mynd - vistar myndina undir Myndir Myndskilab.
Svara - afritar netfang sendanda í sviðið Viðtakandi:. Valið er Svara Öllum - til að afrita netfang sendanda og sviðið Afrit fær. yfir í nýju skilaboðin
Senda áfram - afritar texta skilaboðanna yfir í ritil.
Hringja - hringt er með því að styðja á .
Skoða mynd - gerir kleift að skoða og vista myndina.
Spila hljóðinnskot - hægt er að hlusta á hljóðið í skilaboðunum.
Hlutir - listi birtist yfir margmiðlunarhlutina í margmiðlunarboðum.
Viðhengi - listi er birtur yfir skrár sem sendar hafa verið sem viðhengi tölvupósts.
Upplýs. um skilaboð - nákvæmar upplýsingar eru birtar um skilaboð.
Færa í möppu / Afrita í möppu - hægt er að færa eða afrita skilaboð í Mínar möppur, Innhólf eða aðrar möppur sem notandi hefur búið til. Sjá ‘Atriði færð yfir í möppu’, bls. 14
.
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
83
Skilaboð
Valkostir á hlutaskjá:
Opna, Vista, Senda, Hjálp
og Hætta.
Dæmi: Hægt er að
opna vCard-skrá og vista samskiptaupplýsingarnar í skránni undir Samskipti.
Bæta við Tengiliði - hægt er að afrita símanúmer eða tölvupóstfang sendanda yfir í skrána Samskipti. Valið er um að búa til nýtt samskiptaspjald eða bæta upplýsingunum á spjald sem fyrir er.
Leita - Leitað er í skilaboðunum að símanúmerum, tölvupóstföngum eða vefföngum. Eftir leitina er hægt að hringja eða senda skilaboð á númerin eða netföngin eða vista gögnin undir Samskipti eða sem bókamerki.
Margmiðlunarboð skoðuð í innhólfinu
Margmiðlunarboð þekkjast af teikninu :
• Margmiðlunarboð eru opnuð með því að skruna að þeim og styðja á . Hægt er að skoða mynd, lesa skilaboð og hlusta á hljóð, allt í einu.
Meðan hljóð er spilað skal styðja á eða til að auka eða minnka hljóðstyrkinn. Ef taka á hljóðið af er stutt á Hætta.
Hlutir í margmiðlunarboðum
• Hægt er að sjá hvaða hlutir eru í margmiðlunarboðum með því að opna boðin og velja
Valkostir Hlutir. Á hlutaskjánum er hægt að skoða skrár sem mynda
margmiðlunarboðin. Hægt er að velja um að vista skrána í símanum eða senda hana, t.d. um innrauða tengingu á annað tæki.
• Skrár eru opnaðar með því að skruna að þeim og styðja á .
Mikilvægt: Í margmiðlunarboðum geta verið veirur eða aðrir hlutir sem geta
skaðað símann eða tölvuna. Aldrei ætti að opna viðhengi nema hægt sé að treysta sendandanum. Nánari upplýsingar eru í
Vottorðastjórnun’, bls.41.
84
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Hljóð í margmiðlunarboðum
Hljóðhlutir í margmiðlunarboðum eru auðkenndir með í upplýsingaröndinni. Sjálfgefið er að spila hljóð í hátalaranum. Ef stöðva á hljóðið er stutt á Hætta meðan hljóðið er spilað. Hægt er að breyta hljóðstyrknum með því að styðja á eða .
• Eigi að hlusta aftur á hljóð þegar allir hlutir hafa verið birtir og spilun hætt er valið
Valkostir Spila hljóðinnskot.
Snjallboð móttekin
Síminn getur tekið við margs konar snjallboðum, stuttum skilaboðum með gögnum (einnig kölluð OTA-skilaboð). Ef opna á snjallboð er innhólfið opnað, skrunað að þeim ( ) og stutt á .
Skilaboð m. teikningu - ef vista á myndina í möppunni Myndskilab. undir Myndir til notkunar síðar er valið Valkostir Vista mynd.
Nafnspjald - ef vista á samskiptaupplýsingarnar er valið Valkostir Vista nafnspjald.
Til athugunar: Ef vottorð eða hljóðskrár fylgja nafnspjöldum verða þær ekki vistaðar.
Hringitónn - ef vista á hringitóninn undir Hljóðvinnsla er valið Valkostir Vista.
Táknmynd rekanda - ef vista á táknmyndina er valið Valkostir Vista. Þá sést táknmyndin í biðham í stað auðkennis símafyrirtækisins.
Dagbókaratriði - ef vista á boðin í dagbók er valið Valkostir Vista í dagbók.
WAP-skilaboð - ef vista á bókamerkið er valið Valkostir Vista í bókamerki. Bókamerkið er sett á bókamerkjalistann í vafraþjónustu. Ef skilaboðin innihalda bæði vafraaðgangsstaðarstillingar og bókamerki og vista á gögnin er valið Valkostir Vista alla. Eða valið er Valkostir Skoða frekari uppl. til að skoða bókamerkið og upplýsingarnar um aðgangsstaðinn sérstaklega. Ef ekki á að vista öll gögn er valin stilling eða bókamerki, upplýsingarnar opnaðar og valið Valkostir
Vista í stillingar eða Vista í bókamerki eftir því hvað er verið að skoða.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Skilaboð
Ábending!
Berist vCard-skrá með viðhengdri mynd verður hún einnig vistuð undir Samskipti.
Ábending! Ef
seinna á að breyta sjálfgefnum stillingum aðgangsstaðar fyrir vafraþjónustu eða margmiðlunarboð er farið í Þjónusta
Valkostir Stillingar Sjálfv. aðgangsstað. eða
Skilaboð Valkostir
Stillingar Margmiðl.skilaboð Aðaltenging.
85
Skilaboð
Valkostir þegar þjónustuboð eru skoðuð:
Flytja heim skilaboð, Færa í möppu, Upplýs. um skilaboð, Hjálp og Hætta.
Tilkynning um tölvupóst - Segir hversu margar nýjar sendingar eru í fjartengda pósthólfinu. Í nákvæmari tilkynningu geta verið meiri upplýsingar, svo sem efni, sendandi, viðhengi o.s.frv.
• Auk þess er hægt að taka við þjónustunúmeri SMS-skilaboða, talhólfsnúmeri, sniðstillingum fyrir samstillingu, aðgangsstaðarstillingum fyrir vafrann, margmiðlunarboð eða tölvupóst, innskráningarstillingum aðgangsstaðar eða tölvupóststillingum. Ef vista á stillingarnar er valið Valkostir Vista í SMS-still., Vista í Talhólf, Vista í stillingar,
Vista í stillingar eða Vista í tölvup.still..
Þjónustuboð
Hægt er að panta þjónustuboð frá þjónustuveitum. Þjónustuboð geta t.d. verið fréttafyrirsagnir og innihaldið textaboð eða netfang vafraþjónustu. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.
Þjónustuveitur geta uppfært þjónustuboð í hvert sinn sem ný berast. Skilaboðin er hægt að uppfæra þó að þau hafi verið færð í aðra möppu en Innhólf. Þegar þjónustuboðin renna út er þeim sjálfkrafa eytt.
Þjónustuskilaboð skoðuð í innhólfinu
1 Í innhólfinu er skrunað að þjónustuboðum ( ) og stutt á . 2 Til að sækja boðin eða skoða þau er stutt á Flytja heim skilaboð. Athugasemdin Flytur
heim skilaboð birtist. Síminn byrjar gagnatengingu ef með þarf.
3 Stutt er á Til baka til að fara aftur í innhólfið.
Þjónustuskilaboð skoðuð í vafranum
Þegar verið er að vafra er valið Valkostir Lesa þjón.skilaboð til að sækja og skoða ný þjónustuboð meðan vafrað er
86
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Mínar möppur
Undir Mínar möppur getur notandi raðað skilaboðum í möppur, búið til nýjar og endurnefnt möppur og eytt þeim. Valið er Valkostir Færa í möppu, Ný mappa eða Endurskíra möppu. Sjá nánar í ‘Atriði færð yfir í möppu’, bls. 14
Skjalasniðamappan
• Hægt er að nota skjalasnið texta til að komast hjá að endurrita skilaboð sem oft eru
send. Ef búa á til nýtt skjalasnið er valið Valkostir Nýtt skjalasnið.
.
Fjartengt pósthólf
Þegar þessi mappa er opnuð er hægt að tengjast fjartengda pósthólfinu:
• til að sækja nýjar póstfyrirsagnir eða skilaboð, eða
• skoða póstfyrirsagnir eða skilaboð sem fyrir eru án þess að tengjast. Ef valið er Ný skilaboð Búa til: Tölvupóstur eða Pósthólf á aðalskjá skilaboða og ekki
hefur verið sett upp tölvupóstfang er notanda leiðbeint við það. Sjá
stillingar í tölvupósti’, bls. 81.
Þegar nýtt pósthólf er búið til kemur heiti þess sjálfkrafa í stað Pósthólf á aðalskjá skilaboða. Hægt er að hafa nokkur pósthólf (hám. sex).
Pósthólfið opnað
Þegar pósthólfið er opnað er hægt að velja um að skoða gamlan póst án þess að tengjast eða tengjast póstmiðlaranum.
• Þegar skrunað er að pósthólfinu og stutt á spyr síminn: Tengjast pósthólfi? Valið er
til að tengjast pósthólfinu eða Nei til að skoða póst sem fyrir er án þess að tengjast.
• Einnig er hægt að ræsa tengingu með því að velja Valkostir Tengja.
Nauðsynlegar
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Valkostir undir Mínar möppur: Opna, Ný skilaboð,
Eyða, Uppl. um skilaboð, Færa í möppu, Ný mappa, Endurskíra, Hjálp og Hætta.
Ábending! Með
leiðsagnarforriti til stillinga (Setting wizard) sem fylgir PC Suite for Nokia 3650 fæst hjálp við að setja upp stillingar aðgangsstaða og pósthólfa. Einnig er hægt að afrita stillingar sem fyrir eru, t.d. úr tölvunni í símann. Sjá geisladiskinn sem fylgir símapakkanum.
Skilaboð
87
Skilaboð
Valkostir þegar fyrirsagnir tölvupóstssendinga eru skoðaðar: Opna,
skilaboð, Tengja / Aftengja, Sækja, Eyða, Uppl. um skilaboð, Afrita, Merkja/ afmerkja, Hjálp og Hætta.
Tölvupóstboð skoðuð með nettengingu
Í nettengingu er notandi stöðugt tengdur fjartengdu pósthólfi um gagnasendingu eða pakkagagnatengingu. Sjá einnig
og Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)’, bls. 33.
33
Til athugunar: Ef notaðar eru POP3-samskiptareglur eru skilaboðin ekki uppfærð
sjálfkrafa í nettengingu. Til að sjá nýjustu tölvupóstboðin þarf notandinn að aftengjast og tengjast svo aftur.
Gagnatengingarvísar’, bls. 10, ‘GSM-gagnasendingar’, bls.
Tölvupóstboð skoðuð í nettengingu
Þegar tölvupóstur er skoðaður án tengingar er síminn ekki tengdur fjartengda pósthólfinu. Þessi hamur getur dregið úr tengingarkostnaði. Sjá nánari upplýsingar á bls. 33
Ef skoða á tölvupóstboð án tengingar verður að vera búið að sækja þau úr pósthólfinu, sjá næsta kafla. Þegar tölvupóstboðin hafa verið sótt og slíta á gagnatengingunni er valið
Valkostir Aftengja.
Hægt er að halda áfram að lesa póstfyrirsagnirnar og skilaboðin utan Nets. Hægt er að skrifa ný tölvupóstboð, svara tölvupóstboðum sem hafa borist og framsenda tölvupóstboð. Hægt er að biðja um að tölvupóstboðin verði send næst þegar tengst er við pósthólfið. Þegar Pósthólf er opnað næst og lesa á tölvupóstboð utan Nets er svarað með
Nei þegar spurningin Tengjast pósthólfi? birtist.
.
Tölvupóstboð sótt úr pósthólfi
• Utan Nets er valið Valkostir Tengja til að koma á tengingu við fjarlæga pósthólfið.
Skjárinn með fjarlæga pósthólfinu líkist innhólfsmöppunni í Skilaboðum. Hægt er að fara upp og niður listann með því að styðja á eða . Eftirfarandi teikn sýna stöðu tölvupóstsins:
- nýr tölvupóstur (í tengingu eða utan tengingar). Efnið hefur ekki verið sótt úr
pósthólfinu í símann (örin á teikninu vísar út).
88
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
- nýr tölvupóstur, efnið hefur verið sótt úr pósthólfinu (örin bendir inn).
- sýnir .tölvupóstsskilaboð sem hafa verið lesin.
- fyrir póstfyrirsagnir sem hafa verið lesnar og efni boðanna verið eytt úr símanum.
1 Þegar tenging við fjarlæga pósthólfið er komin á er valið Valkostir Sækja
Nýjan - til að sækja öll ný tölvupóstboð yfir í símann.
Valinn - til að sækja aðeins valin tölvupóstboð. Nota skal skipanirnar
Merkja/afmerkja Merkja / Afmerkja til að velja skilaboðin ein af öðrum. Á bls. 13
upplýsingar um það hvernig mörg atriði eru valin í einu.
Allan - til að sækja öll skilaboð úr pósthólfinu. Ef hætta á að sækja boð er stutt á Hætta við.
2 Þegar skilaboðin hafa verið sótt er hægt að skoða þau í tengingu. Valið er Valkostir
Aftengja til að loka tengingunni og skoða skilaboðin án tengingar.
eru
Tölvupóstboð afrituð í aðra möppu
Ef afrita á tölvupóst úr fjarlæga pósthólfinu í möppu undir Mínar möppur er valið
Valkostir Afrita. Valin er mappa af listanum og stutt á Í lagi.
Tölvupóstboð opnuð
• Þegar tölvupóstur er skoðaður í tengingu eða utan tengingar er skrunað að sendingunni sem á að skoða og stutt á til að skoða hana. Hafi tölvupóstboðin ekki verið sótt (örin á teikninu bendir út) og notandinn er utan tengingar og velur Opna er spurt hvort sækja skuli þessi boð úr pósthólfinu. Athuga skal að tengingin er áfram opin þegar búið er að sækja póstinn. Valið er Valkostir Aftengja til að enda gagnatenginguna.
Tenging rofin við pósthólfið
Þegar tenging er virk er valið Valkostir Aftengja til að ljúka gagnasendingunni eða GPRS-tengingunni við fjartengda pósthólfið. Sjá einnig
Gagnatengingarvísar’, bls. 10.
Skilaboð
Fig. 6 Tölvupóstboð skoðuð.
Valkostir þegar tölvupóstboð eru skoðuð:
Svara, Senda áfram, Eyða, Viðhengi, Uppl. um skilaboð, Færa í möppu, Bæta við Tengiliði, Leita, Hjálp og Hætta.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
89
Valkostir á viðhengjaskjá:
Opna, Sækja, Vista, Senda, Eyða, Hjálp og Hætta.
Skilaboð
Ábending! Spara
má minni með því að fjarlægja öll viðhengi úr tölvupósti en halda þeim á tölvupóstmiðlaranum. Valið er Valkostir Eyða á viðhengjaskjánum.
Ábending! Listi
yfir tæk myndsnið er á bls.
60
. Um önnur skrársnið sem Nokia 3650 styður er fjallað í vörulýsingunni á www.nokia.com.
Tölvupóstsviðhengi skoðuð
• Viðhengi með viðhengisvísinum er opnað og valið Valkostir Viðhengi til að opna
viðhengjaskjá. Á viðhengjaskjánum er hægt að sækja, opna og vista viðhengi. Einnig er hægt að senda viðhengi um IR eða Bluetooth.
Mikilvægt: Í tölvupóstsviðhengjum geta verið veirur eða aðrir hlutir sem geta
skaðað símann eða tölvuna. Aldrei ætti að opna viðhengi nema hægt sé að treysta sendandanum. Nánari upplýsingar eru í
Viðhengi sótt yfir í símann
• Ef vísirinn á viðhenginu er dekktur hefur það ekki verið sótt yfir í símann. Ef sækja á
viðhengið er skrunað að því og valið Valkostir Sækja.
Til athugunar: Ef pósthólfið notar IMAP 4-samskiptareglur er hægt að ákveða hvort sækja skuli fyrirsagnir eingöngu, skilaboð eingöngu eða skilaboð og viðhengi. Ef notaðar eru POP3-samskiptareglur eru valkostirnir fyrirsagnir eingöngu eða skilaboð og viðhengi. Nánari upplýsingar eru á bls. 97
Viðhengi opnað 1 Á viðhengisskjánum er skrunað að viðhenginu og stutt á til að opna það.
Ef tenging er á er viðhengið sótt beint af miðlaranum og opnað í viðkomandi aðgerð.
Ef tenging er ekki á spyr síminn hvort sækja eigi viðhengið og setja í símann. Ef
svarað er er tenging við pósthólfið ræst.
2 Stutt er á Til baka til að fara aftur á tölvupóstsskjáinn.
Viðhengi vistuð sérstaklega
Ef vista á viðhengi er valið Valkostir Vista á viðhengjaskjánum. Viðhengið er vistað í viðkomandi aðgerð. Til dæmis er hægt að vista hljóð í hljóðvinnslu og textaskrár (TXT) í Punktum.
Til athugunar: Hægt er að vista viðhengi eins og myndir á minniskort, ef það
er notað.
Vottorðastjórnun’, bls.41.
.
90
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Tölvupóstboðum eytt
• Tölvupósti eytt úr símanum og honum haldið í fjartengda pósthólfinu.
Valið er Valkostir Eyða Síma eingöngu.
Til athugunar: Síminn speglar póstfyrirsagnirnar í fjartengda pósthólfinu. Þannig að þó að efni skilaboðanna sé eytt er fyrirsögnin áfram í símanum. Eigi að fjarlægja fyrirsögnina líka þarf fyrst að eyða tölvupóstskilaboðunum úr fjarlæga pósthólfinu og síðan þarf síminn að tengjast fjarlæga pósthólfinu aftur til að uppfæra stöðuna.
• Tölvupóstinum eytt bæði úr símanum og fjartengda pósthólfinu.
Valið er Valkostir Eyða Síma og miðlara.
Til athugunar: Ef tenging er ekki á er tölvupóstinum fyrst eytt úr símanum. Við næstu tengingu við fjartengda pósthólfið er honum sjálfkrafa eytt úr fjartengda pósthólfinu. Ef notaðar eru POP3-samskiptareglur eru skilaboð sem merkt eru til eyðingar ekki fjarlægð fyrr en tengingin við pósthólfið er rofin.
Hætt við að eyða tölvupóstboðum utan Nets
Ef hætta á við að eyða skilaboðum bæði úr síma og af miðlara er skrunað að viðkomandi sendingu sem hefur verið merkt til eyðingar við næstu tengingu ( ) og valið
Valkostir Afturkalla.
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
91
Úthólf
Skilaboð
92
Dæmi: Skilaboð
eru t.d. sett í úthólf ef síminn er utan þjónustusvæðis. Hægt er að biðja um að tölvupóstboðin verði send næst þegar tengst er við fjartengda pósthólfið.
Úthólf er tímabundinn geymslustaður fyrir skilaboð sem bíða sendingar.
Staða skilaboða í úthólfinu
Sendir - Tenging er í gangi og verið að senda skilaboðin.
Í bið / Í biðröð - Ef t.d. eru tvenn svipuð skilaboð í úthólfinu bíða önnur þar til hin hafa verið send.
Senda aftur kl. (tími) - Sending hefur mistekist. Síminn reynir aftur að senda þegar tilskilinn tími er liðinn. Stutt er á Senda ef reyna á aftur strax.
Seinkað - Hægt er að stilla skjöl á "bið" meðan þau eru í úthólfinu. Skrunað er að skilaboðum sem verið er að senda og valið Valkostir Seinka sendingu.
Mistókst - Hámarksfjölda sendingartilrauna er náð. Sending hefur mistekist. Ef reynt var að senda SMS skal opna skilaboðin og kanna hvort sendingarstillingar eru réttar.
Skilaboð á SIM-korti skoðuð
Áður en hægt er að skoða SIM-skilaboð þarf að afrita þau í möppu í símanum.
1 Á aðalskjánum undir Skilaboð er valið Valkostir SIM-skilaboð. 2 Valið er Valkostir Merkja/afmerkja Merkja eða Merkja öll til að merkja skilaboðin 3 Valið er Valkostir Afrita. Listi yfir möppur opnast. 4 Mappa er valin og stutt á Í lagi. Farið er í möppuna til að skoða skilaboðin.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Endurvarpi (sérþjónusta)
Hægt er að taka á móti boðum um mismunandi efni, til dæmis veður og umferð, frá þjónustuveitunni. Þjónustuveitan veitir upplýsingar um tiltæk efni og tengd efnisnúmer. Á aðalskjánum sést:
• staða efnisins: - við ný skilaboð í áskrift og - við ný skilaboð, ekki í áskrift.
• efnisnúmer, heiti efnis og hvort það hefur verið merkt ( ) til eftirfylgni. Tilkynnt er þegar skilaboð sem tilheyra merktu efni hafa borist.
Til athugunar: Pakkagagnatenging gæti hindrað móttöku skilaboða frá endurvarpa. Símafyrirtækið veitir upplýsingar um réttar GPRS-stillingar. Nánari upplýsingar um GPRS-stillingar má einnig fá í
Service, GPRS)’, bls. 33.
Pakkagögn (General Packet Radio
Þjónustuskipun
Hægt er að senda þjónustubeiðnir, til dæmis skipanir til að gera sérþjónustu virka (einnig kallaðar USSD-skipanir) til þjónustuveitunnar. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni. Beiðni send:
• Í biðham eða í símtali er skipunarnúmerið fært inn og stutt á Senda eða
• ef bæði þarf að færa inn bók- og tölustafi er valið Skilaboð Valkostir
Þjónustuskipun.
Skilaboðastillingar
Skilaboðastillingum hefur verið skipt í flokka eftir tegundum skilaboða. Skrunað er að stillingunum sem á að breyta og stutt á .
Á aðalskjánum undir
Skilaboð er valið
Valkostir Upplýs. frá endurvarpa.
Valkostir endurvarpa:
Opna, Gerast áskrifandi / Hætta í áskrift, Sérmerkja / Sérmerking af, Efni, Stillingar, Hjálp og Hætta.
Á aðalskjánum
undir Skilaboð er valið
Valkostir
Þjónustuskipun.
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
93
Valkostir þegar stillingum
Skilaboð
þjónustustöðvar SMS­skilaboða er breytt:
skilab.miðstöð, Breyta, Eyða, Hjálp og Hætta.
Stillingar SMS-skilaboða
Farið er í Skilaboð og valið Valkostir Stillingar SMS til að opna eftirfarandi lista yfir stillingar:
Skilaboðamiðstöðvar - Listi yfir allar skilaboðamiðstöðvar sem hafa verið skilgreindar. Sjá
Nýrri skilaboðamiðstöð bætt við’, bls. 94.
Skb.miðstöð í notkun (Skilaboðamiðstöð í notkun)- Tilgreinir hvaða skilaboðamiðstöð er notuð við dreifingu SMS-skilaboða og snjallboða eins og myndboða.
Fá tilkynningu (afhendingartilkynning) - Þegar þessi netþjónusta er stillt á er staða sendra skilaboða (Bíður, Mistókst, Skilað) sýnd í notkunarskránni. Sjá bls. 22
Gildistími skilaboða - Ef ekki næst í viðtakanda skilaboðanna á gildistímanum eru skilaboðin fjarlægð úr skilaboðamiðstöðinni. Athuga skal að símafyrirtækið verður að styðja þessa þjónustu. Hámarks tími er hámarkstíminn sem netkerfið leyfir.
Skilaboð send sem - Valkostirnir eru Texti, Fax, Boð og Tölvupóstur. Nánari upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu.
Til athugunar: Ekki ætti að breyta þessum valkosti nema öruggt sé að miðstöðin geti umbreytt SMS-skilaboðum í hin sniðin.
Æskileg tenging - Hægt er að senda SMS-skilaboð um staðlaða GSM-kerfið eða um GPRS ef kerfið styður það. Sjá bls. 33
.
Svar um sömu miðst. (sérþjónusta) - Ef þessi valkostur er stilltur á og viðtakandinn svarar skilaboðum eru svarboðin send um sama skilaboðamiðstöðvarnúmer. Athuga skal að ekki er víst að þetta gangi milli allra símafyrirtækja.
Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)’,
Nýrri skilaboðamiðstöð bætt við
1 Opna Skilaboðamiðstöðvar og valið Valkostir Ný skilab.miðstöð. 2 Stutt er á , heiti miðstöðvar ritað og stutt á Í lagi.
.
94
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
3 Stutt er á , síðan á og númer skilaboðamiðstöðvarinnar ritað (Þarf að skilgr.).
Stutt er á Í lagi. Miðstöðvarnúmerið er nauðsynlegt til að senda SMS- og myndboð. Þjónustuveita lætur þetta númer í té.
Ef nota á nýju stillingarnar er farið aftur á stillingaskjáinn. Skrunað er á Skb.miðstöð
í notkun, stutt er á og nýja miðstöðin valin.
Stillingar margmiðlunarboða
Farið er í Skilaboð og valið Valkostir Stillingar Margmiðl.skilaboð til að opna eftirfarandi lista yfir stillingar:
Aðaltenging (Þarf að skilgr.) - Tilgreint er hvaða aðgangsstað skuli nota sem æskilega
tengingu fyrir margmiðlunarboðamiðstöðina. Sjá
margmiðlunarboð’, bls. 78.
Til athugunar: Ef margmiðlunarboðastillingar berast í snjallboðum og þau eru vistuð eru þær stillingar sjálfkrafa notaðar fyrir æskilega tengingu. Sjá
móttekin’, bls. 85.
Varatenging Tilgreint er hvaða aðgangsstað skuli nota sem varatengingu fyrir margmiðlunarboðamiðstöðina.
Til athugunar: Bæði Aðaltenging og Varatenging verða að hafa sömu stillingu fyrir Heimasíða sem vísar á sömu margmiðlunarmiðstöð. Aðeins gagnatengingin er mismunandi.
Dæmi: Ef æskileg tenging notar pakkagagnatengingu er hægt að nota háhraða gagnasendingu eða gagnasendingu fyrir varatengingu. Þá er hægt að senda og taka við margmiðlunarboðum þó að notandinn sé ekki í netkerfi sem styður pakkagögn. Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift. Sjá einnig
og aðgangsstaði’, bls. 32.
Stillingar sem eru tilskildar fyrir
Snjallboð
Almennar upplýsingar um gagnatengingar
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
95
Skilaboð
Móttaka margm. - Valið er
Eing. í heimaneti - ef aðeins á að taka við margmiðlunarboðum á heimaneti. Móttaka
þeirra er þá aftengd þegar farið er út fyrir heimanetið.
Alltaf virk - ef móttaka margmiðlunarboða á alltaf að vera virk. Óvirk - ef alls ekki á að taka við neinum margmiðlunarboðum eða auglýsingum.
Mikilvægt:
• Þegar notandi er staddur utan heimanets getur sending og móttaka margmiðlunarboða kostað meira.
• Ef stillingarnar Eing. í heimaneti eða Alltaf virk hafa verið valdar getur síminn komið á gagnasendingu eða GPRS-tengingu án vitundar notanda.
Þegar skb. berast - Valið er
Sækja strax - ef síminn á að sækja margmiðlunarboð strax. Ef einhver skilaboð eru með
stöðuna Seinkað verða þau einnig sótt.
Sækja seinna - ef miðstöðin á að vista margmiðlunarboðin og sækja á þau seinna. Ef
sækja á skilaboðin síðar skal stilla Þegar skb. berast á Sækja strax.
Hafna skilaboðum - ef hafna á margmiðlunarboðum. Skilaboðamiðstöðin eyðir þá
boðunum.
Heimila nafnl. skilab. - Valið er Nei ef hafna á skilaboðum frá nafnlausum sendanda.
Fá auglýsingar - Tilgreina skal hvort taka eigi við margmiðlunarboðaauglýsingum eða ekki.
Tilkynning um skil - Stilla skal á ef staða sendu boðanna (Bíður, Mistókst, Skilað) á að sjást í notkunarskránni. Sjá bls. 22
Til athugunar: Hugsanlega er ekki hægt að fá tilkynningar um margmiðlunarboð sem hafa verið send á tölvupóstfang.
Neita sendingu tilk. - Valið er ef ekki á að láta símann senda tilkynningu um móttekin margmiðlunarboð.
.
96
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Gildistími skilaboða - Ef ekki næst í viðtakanda skilaboða á gildistímanum eru skilaboðin fjarlægð úr skilaboðamiðstöðinni. Athuga skal að símafyrirtækið verður að styðja þessa þjónustu. Hámarks tími er hámarkstíminn sem netkerfið leyfir.
Stærð myndar - Tilgreina skal stærð myndar í margmiðlunarboðum. Kostirnir eru: Lítil (hámark 160*120 dílar) og Stór (hámark 640*480 dílar).
Sjálfgefinn hátalari - Valið er Hátalari eða Símtól- ef spila á hljóð í margmiðlunarboðum í hátalaranum eða heyrnartólinu. Nánari upplýsingar eru í
Hátalari’, bls.15.
Stillingar á tölvupósti
Farið er í Skilaboð og valið Valkostir Stillingar Tölvupóstur. Opna Pósthólf í notkun til að velja pósthólf sem á að nota.
Stillingar pósthólfa
Valið er Pósthólf til að opna lista yfir pósthólf sem hafa verið skilgreind. Ef engin pósthólf hafa verið skilgreint verður beðið um að það sé gert. Eftirfarandi listi yfir stillingar er birtur:
Nafn pósthólfs - Gefa skal pósthólfinu lýsandi heiti.
Aðg.staður í notkun (Þarf að skilgr.) - Internet-aðgangsstaðurinn (IAP) sem notaður er fyrir pósthólfið. Velja skal IAP af listanum. Nánari upplýsingar um það hvernig aðgangsstaður er búinn til eru einnig í
Netfang mitt (Þarf að skilgr.) - Tilgreina skal netfang sem þjónustuveitan hefur látið í té. Í netfanginu verður að vera stafurinn @. Svör við skilaboðum notandans eru send á þetta netfang.
Miðlari f. sendan póst: (Þarf að skilgr.) - Rita skal IP-númer eða miðlaraheiti tölvunnar sem sendir tölvupóstinn.
Senda skilaboð - Tilgreina með hvaða hætti tölvupóstur verði sendur úr símanum. Strax
- Tenging við tölvupósthólfið er ræst strax og valið hefur verið Senda. Í næstu tengingu
- Tölvupóstur er sendur næst þegar tengst er við fjarlæga pósthólfið.
Afrit til sendanda - Valið er ef vista á afrit af tölvupóstinum í fjartengda pósthólfinu og á netfanginu sem tilgreint er undir Netfang mitt.
Tengistillingar’, bls. 32.
Skilaboð
Valkostir þegar tölvupóstsstillingum er breytt: Breyta, Nýtt
pósthólf, Eyða, Hjálp og Hætta.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
97
Skilaboð
Nota undirskrift - Valið er ef setja á undirskrift í tölvupóstsskilaboðin og skrifa á eða breyta undirskriftartexta.
Notandanafn: - Skrifa skal notandanafnið, sem þjónustuveitan hefur gefið.
Lykilorð: - Rita skal lykilorð. Ef þetta svið er ekki fyllt út verður beðið um lykilorð þegar notandi reynir að tengjast fjarlæga pósthólfinu.
Miðlari f. móttek. póst: (Þarf að skilgr.) - Rita skal IP-númer eða miðlaraheiti tölvunnar sem tekur við tölvupóstinum.
Tegund pósthólfs: - Tilgreinir tölvupóstssamskiptareglurnar sem þjónustuveita fjartengda pósthólfsins mælir með. Valkostirnir eru POP3 og IMAP4.
Til athugunar: Þessa stillingu er aðeins hægt að velja einu sinni og ekki er hægt að breyta henni ef vistað hefur verið eða farið úr pósthólfsstillingunum.
Öryggi - Notað með samskiptareglunum POP3, IMAP4 og SMTP til að tryggja öryggi tengingarinnar við fjartengda pósthólfið.
Örugg APOP-innskr. - Notað með POP3-samskiptareglunum til að dulrita sendingar lykilorða á fjartengda tölvupóstsmiðlarann. Sést ekki ef IMAP4 er valið sem Tegund
pósthólfs:.
Sækja viðhengi (sést ekki ef samskiptareglur tölvupósts eru stilltar á POP3) - Til að sækja tölvupóst með eða án viðhengja.
Sækja hausa - Til að takmarka fjölda tölvupóstsfyrirsagna sem á að sækja og setja í símann. Valkostirnir eru Alla og Notandi skilgr. Aðeins notað með IMAP4 samskiptareglunum.
Stillingar þjónustuskilaboða
Þegar farið er í Skilaboð og valið Valkostir Stillingar Þjónustuskilaboð opnast eftirfarandi stillingalisti.
Þjónustuskilaboð - Tilgreint er hvort tekið verði við þjónustuboðum eða ekki.
Þarf aðgangskort - Tilgreint er hvort aðeins skuli tekið við þjónustuboðum frá sannvottuðum aðilum.
98
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Stillingar á upplýsingum frá endurvarpa
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um tiltæka endurvarpa og hvaða efni og númer eru tiltæk. Farið er í Skilaboð Valkostir Stillingar Uppl. frá endurvarpa til að breyta stillingunum. Móttaka - Virkt eða Óvirkt.,
Tungumál - Öll hægt verður að fá upplýsingar endurvarpa á öllum mögulegum tungumálum. Valin gerir kleift að tilgreina á hvaða tungumálum upplýsingaboð frá endurvarpa skuli vera. Ef tungumálið finnst ekki á listanum skal velja Önnur.
Greina nýtt efni - Ef skilaboð berast sem ekki tilheyra fyrirliggjandi efni má nota Greina
nýtt efni Virkt til að vista efnisnúmerið sjálfkrafa. Efnisnúmerið er vistað á
efnislistanum og sýnt án heitis. Valið er Óvirkt ef ekki á að vista nýtt efnisnúmer sjálfkrafa.
Stillingar fyrir möppuna Annað
Farið er í Skilaboð og valið Valkostir Stillingar Annað til að opna eftirfarandi lista yfir stillingar:
Vista send skilaboð - Tilgreint er hvort vista skuli afrit af öllum SMS-skilaboðum, margmiðlunarboðum eða tölvupósti sem notandi hefur sent í möppuna Send.
Fjöldi vistaðra skb. - Tilgreina skal hversu mörg send skilaboð megi vera vistuð í möppunni Send í einu. Sjálfgefnu mörkin eru 20 skilaboð. Þegar þeim er náð er elstu skilaboðunum eytt.
Minni í notkun - Skilgreining á minnisgeymslu. Valið er á milli minnis símans og minniskorts, ef það er notað.
Skilaboð
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
99
Snið
9. Snið
100
Farið er í Valmynd
Snið.
Hraðleið: Ef skipta
á um snið er stutt á í biðham. Skrunað er að sniðinu sem á að virkja og stutt á Í lagi.
Undir Snið er hægt að stilla og sérsníða tóna símans fyrir mismundandi viðburði, umhverfi og viðmælendahópa. Fimm tilbúin snið eru tiltæk: Almennt, Án hljóðs, Fundur, Utandyra og
Boðtæki og þau er hægt að laga að eigin þörfum.
Sniðið sem gildir sést efst á skjánum í biðham. Ef almenna sniðið er í notkun sést aðeins gildandi dagsetning.
Tónarnir geta verið sjálfgefnir hringitónar, tónar sem búnir eru til í hljóðvinnslu, tónar sem borist hafa í skilaboðum eða sendir um innrauða, Bluetooth- eða PC-tengingu og vistaðir í símanum.
Sniðinu breytt
1 Farið er í Valmynd Snið. Listi yfir snið opnast. Sjá mynd 1, bls. 100. 2 Í sniðalistanum er skrunað að sniði og valið Valkostir Gera virkt.
Sniðum breytt
1 Ef breyta á sniði er skrunað að sniðinu á sniðalistanum og valið ValkostirSérsníða.
Listi yfir sniðstillingar opnast.
2 Skrunað er að viðkomandi stillingu og stutt á til að opna valkostina :
Hringitónn - Hringitón sem verður notaður í símtölum er hægt að velja af listanum. Þegar skrunað er um listann er hægt að stansa á tóni og hlusta á hann áður en
Fig. 1 Listi yfir snið.
Copyright © 2003 Nokia. Öll réttindi áskilin.
endanlega er valið. Stutt er á einhvern takka til að slökkva á hljóðinu. Ef minniskort er notað hafa tónarnir sem geymdir eru á því teiknið við heiti tónsins. Hringitónar nota samnýtt minni. Sjá
Samnýtt minni’, bls. 16.
Loading...