Nikon D3S User manual [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Notendahandbók
Is
Hvar skal leita
Finndu það sem þú leitar að í:
Efnisyfirlit
i
Finndu atriði samkvæmt aðgerð eða valmyndarheiti.
Yfirlit yfir spurningar og svör
i
Viltu gera eitthvað ákveðið en veist ekki hvað aðgerðin er kölluð? Leitaðu upplýsinganna í yfirlitinu yfir „spurt og svarað“.
Stuttur leiðarvísir
i
Stuttur leiðarvísir fyrir þá sem vilja strax taka myndir.
Atriðaorðaskráin
i
Leitað eftir lykilorði.
Villuboð
i
Lausnir fyrir viðvaranir sem birtast í leitaranum, skjánum eða stjórnborðinu er að finna hér.
Úrræðaleit
i
Virkar myndavélin ekki sem skyldi? Finndu lausnina hér.
x–xvii
0
iv–ix
0
19–20
0
425–430
0
403–407
0
398–402
0
A Öryggisatriði
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta skipti, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggisatriði“ (0 xviii–xx).
Hjálp
Notaðu hjálpareiginleika sem eru í myndavélinni fyrir hjálp á valmyndaratriði og önnur efni. Sjá blaðsíðu 25 fá upplýsingar um frekari atriði.
Innihald sölupakkningar
Gakktu úr skugga um að allt sem talið er upp hérna hafi fylgt myndavélinni. Minniskort eru seld sér.
• D3S stafræn myndavél (0 3)
•BF-1B lok á hús (0 31, 375)
• BS-2 hlíf á festingu fyrir aukabúnað (
0 18,
186)
• EN-EL4a endurhlaðanleg litíumrafhlaða með tengjahlíf (0 26, 28)
•EG-D2 hljóð-/ myndefnissnúra (0 269)
•Ábyrgð
Notendahandbók (þessi handbók)
• Vasahandbók
•Fljótvirkt MH-22 hleðslutæki með rafmagnssnúru og tveimur snertihlífum (0 26, 417)
•UC-E4 USB snúra (0 254, 259)
• Handbók fyrir hugbúnaðaruppsetningu
• Software Suite geisladiskur
•AN-DC5 ól (0 18)
• USB snúruklemma (0 255)
i
Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til
D
að koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir tilvísanir í aðrar blaðsíður í þessari handbók.
0
Valmyndaratriði, valkostir og skilaboð sem birt eru á skjá myndavélarinnar eru
feitletruð
.
A Upplýsingar um vörumerki
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc. í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. Microsoft, Windows og Windows Vista eru annað hvort skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. CompactFlash er vörumerki SanDisk Corporation. HDMI, HDMI-merkið og High-Definition Multimedia Interface (Hágæða margmiðlunarviðmót) eru annað hvort skráð vörumerki eða vörumerki HDMI Licensing LLC. PictBridge merkið er vörumerki. Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum fylgiskjölum sem fylgja Nikon-vörunni þinni eru vörumerki eða skráð vörumerki viðeigandi eigenda.
ii
Yfirlit yfir spurningar og svör
0 iv
Efnisyfirlit
Inngangur
X
Kennsluefni
s
Myndir rammaðar inn á skjánum (Live View) (Forskoðun)
x
Að taka upp og skoða hreyfimyndir
y
Vistunarvalkostir mynda
d
Fókus
N
Raðmyndatökustilling
k
ISO-Ljósnæmi
S
Lýsing
Z
Hvítjöfnun
r
Myndvinnsla
J
Myndataka með flassi
l
Aðrir tökuvalkostir
t
Meira um spilun
I
Talskýringar
e
0 x
0 1
0 21
0 53
0 65
0 77
0 89
0 101
0 109
0 115
0 149
0 169
0 185
0 199
0 221
0 245
Tengingar
Q
Leiðarvísir valmynda
U
Tæknilýsing
n
0 253
0 273
0 365
iii

Yfirlit yfir spurningar og svör

Finndu það sem þú leitar að með þessu yfirliti yfir „spurt og svarað“.
❚❚ Nýir eiginleikar
Spurning Leitarorð
Hvernig tek ég myndir í 35 mm sniði? Image area (Myndsvæði) 78 Hvernig tek ég NEF (RAW) myndir í miklum
gæðum? Get ég notað skjáinn sem leitara? Live view (forskoðun) 53 Hvernig tek ég hreyfimyndir? Hreyfimyndir 65
Get ég tekið hreyfimyndir í lítilli birtu?
Hvernig get ég vistað myndir með því að nota tvö minniskort?
Get ég stjórnað því hvernig myndir eru unnar?
Hvernig næ ég skýrum skyggðum o g mikið lýstum svæðum?
Hvernig næ ég fókus á myndefni á óreglulegri hreyfingu?
Hvernig sé ég hvort myndavélin sé í láréttri stöðu?
Get ég stillt fókusinn sérstaklega fyrir mismunandi linsur?
Hvernig hreinsa ég ryk af lágtíðnihliðinu sem ver myndflöguna?
14-bita NEF (RAW) 85
High-sensitivity movie mode (Mikið ljósnæmi
fyrir hreyfimyndir)
Slot 2 (Rauf 2) 88
Picture Controls (Myndstýringar)
Active D-Lighting
(Virk D-lýsing)
3D-eltifókus 297
Virtual Horizon
(Sýndarvog) AF fine tune
(Fínstilling AF)
Hreinsaðu lágtíðnihliðið 378
170
181
338
339
0
72
❚❚ Uppsetning myndavélar
Spurning Leitarorð
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjárinn slökkvi á sér?
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjáir lokarahraða og ljósops slökkvi á sér?
iv
Monitor off delay
(Tími sem líður þangað til
skjárinn slekkur á sér)
Auto meter off (Slökkt á
sjálfvirkum ljósmæli)
0
306
45,
305
Spurning Leitarorð
Hvernig stilli ég klukkuna? Hvernig stilli ég klukkuna á sumartíma? Hvernig breyti ég tímabeltinu á
ferðalögum? Hvernig stilli ég skjábirtu fyrir valmyndir
og skoðun?
Hvernig get ég snúið lýsingarvísinum við?
Get ég birt valmyndirnar á öðru tungumáli?
Get ég vistað valmyndarstillingar til notkunar á annarri D3S myndavél?
Hvernig endurstilli ég sjálfgefnar stillingar?
Hvernig endurstilli ég sjálfgefnar stillingar tökuvalmyndar?
Hvernig endurstilli ég sérsniðna stillingu?
Time zone and date
(Tímabelti og dagsetning)
LCD brightness
(LCD birtustig)
Reverse indicators
(Andstæðir vísar)
Language (Tungumál)
Save/load settings
(Vista/hlaða stillingar)
Tveggja hnappa
endurstilling
Reset shooting menu
(Endurstilla tökuvalmynd)
Reset custom settings (Endurstilla sérsniðnar
stillingar)
330
326
324
331
336
200
287
294
❚❚ Valmyndir og skjáir
Spurning Leitarorð
Hvernig fæ ég frekari upplýsingar í valmynd?
Hvernig nota ég valmyndirnar? Notkun valmynda 22 Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum
sem eru oft notaðar? Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum
sem voru notaðar nýlega? Hvað merkir þessi viðvörun? Villuboð og skjáir 403 Hver er hleðslustaða rafhlöðunnar? Staða rafhlöðunnar 43
My Menu (Mín valmynd) 359
Hjálp 25
Recent settings
(Nýlegar stillingar)
363
0
34,
33,
0
v
Spurning Leitarorð
Hvernig fæ ég frekari upplýsingar um rafhlöðuna?
Hvernig kem ég veg fyrir endurstillingu skrárnúmers þegar nýtt minniskort er sett í?
Hvernig endurstilli ég skrárnúmer á 1? Hvernig þríf ég myndavélina og linsuna? Þrif myndavélarinnar 377
Battery info (Upplýsingar
um rafhlöðu)
File number sequence
(Skrárnúmeraröð)
333
308
❚❚ Myndataka
Spurning Leitarorð
Hvað get ég tekið margar myndir á þetta kort til viðbótar?
Hvernig tek ég stærri myndir? Hvernig kem ég fleiri myndum á
minniskortið? Hvernig stilli ég fókus leitarans? Leitari 41 Get ég stjórnað fókus myndavélarinnar? Sjálfvirkur fókus 89 Get ég valið fókuspunktinn? Fókuspunktur 94 Hvernig tek ég margar myndir, hverja á
eftir annarri?
Get ég breytt rammafærslutíðninni? Myndatökuhraði
Get ég tekið myndir í lítilli birtu án þess að nota flass?
Er hægt að stilla valið ISO-ljósnæmi til að tryggja nákvæma lýsingu?
Get ég lýst eða dekkt myndir? Lýsingaruppbót 134 Hvernig tímastilli ég lýsingu? Langtímalýsing 128
Fjöldi af myndum sem
eftir eru
Myndgæði og
myndastærð
Raðmyndatökustilling 102
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi)
ISO sensitivity auto
control (Sjálfvirk stýring
ISO-ljósnæmis)
83, 86
104,
307
110
112
0
0
44
vi
Spurning Leitarorð
Get ég breytt lýsingu og flassstyrk sjálfkrafa á milli mynda?
Get ég búið til mörg afrit af mynd með mismunandi hvítjöfnunarstillingum?
Get ég breytt virkri D-lýsingu sjálfkrafa á milli mynda?
Hvernig stilli ég hvítjöfnun?
Hvernig breyti ég stillingum fyrir aukaflassbúnað?
Hvernig vista ég margar myndir sem eina ljósmynd?
Get ég tekið upp talskýringu þegar ég tek ljósmyndir?
Get ég valið staðlað lýsingarstig?
Hvernig dreg ég úr óskýrum svæðum?
Hvernig vel ég stærð ramma í hreyfimynd, næmi hljóðnema, meira ljósnæmi í hreyfimyndahami og val fyrir minniskortarauf?
❚❚ Myndir skoðaðar
Spurning Leitarorð
Get ég skoðað myndirnar mínar í myndavélinni?
Get ég skoðað hreyfimyndir í myndavélinni?
Get ég skoðað frekari upplýsingar um myndir?
Af hverju blikka sum svæði myndanna?
Frávikslýsing og
frávikslýsing með flassi
Hvítjöfnun frávikslýsingar
ADL bracketing
(ADL-frávikslýsing)
White balance
(Hvítjöfnun)
Flasshamur 193
Multiple exposure
(Ítrekuð lýsing)
Talskýring 246
Fine tune optimal
exposure
(Fínstilling nákvæmrar)
Exposure delay mode
(Snið fyrir frestun lýsingar)
Movie settings
(Stillingar hreyfimyndar)
Myndaskoðun í myndavél 222
Hreyfimyndir skoðaðar 73
Myndupplýsingar 225
Myndupplýsingar,
oflýsing
0
136,
312
141,
312
145,
312
149
202
304
310
70
0
227,
277
vii
Spurning Leitarorð
Hvernig eyði ég mynd s em ég kæri mig ekki um?
Get ég eytt nokkrum myndum í einu? Delete (Eyða) 242 Get ég aukið aðdrátt i myndum? Aðdráttur notaður í spilun 237 Get ég varið myndir gegn eyðingu óvart? Vörn 238 Get ég falið valdar myndir? Hide image (Fela mynd) 275 Hvernig get ég séð hvort hluti mynda sé
oflýstur?
Hvernig sé ég hvar myndavélin stillir fókus?
Get ég skoðað myndir um leið og þær eru teknar?
Get ég tekið upp talskýringu þegar ég tek myndir?
Er sjálfvirk myndaskoðun til staðar („skyggnusýning“)?
Eyða einstökum myndum 240
Display mode
(Skjástilling): oflýsing
Display mode
(Skjástilling):
fókuspunktur Image review
(Myndbirting)
Voice memo (Talskýring) 249
Slide show
(Skyggnusýning)
227,
277
226,
277
281
282
❚❚ Myndir lagaðar
Spurning Leitarorð
Hvernig kalla ég fram myndefni í skugga? D-Lighting (D-Lýsing) 344
Get lagað rauð augu?
Get ég skorið myndir í myndavélinni? Trim (Snyrta) 346 Get ég búið til einlitt afrit af ljósmynd? Monochrome (Einlitt) 347
Get búið til afrit í mismunandi litum?
Get ég notað myndavélina til að búa til JPEG-afrit af NEF (RAW) ljósmyndum?
Get ég lagt tvær NRW (RAW) mynd ofan á hvor aðra til að búa til eina mynd?
Get ég snyrt hreyfimyndir eða vistað kyrrmyndir?
Red-eye correction
(Rauð augu lagfærð)
Filter effects (Síuáhrif),
Color balance (Litajöfnun)
NEF (RAW) processing
(NEF (RAW) í vinnslu)
Image overlay
(Myndayfirlögn)
Editing movies
(Breyta hreyfimyndum)
345
348
353
349
0
0
74
viii
❚❚ Ljósmyndir skoðaðar eða prentaðar út í öðrum tækjum
Spurning Leitarorð
Get ég skoðað myndir í sjónvarpi? Myndaskoðun í sjónvarpi 269 Get ég skoðað myndir í hárri upplausn? HDMI 271 Hvernig afrita ég myndir yfir í tölvu? Tengt við tölvu 254 Hvernig prenta ég út myndir? Myndir prentaðar út 258 Get ég prentað út myndir án þess að nota
tölvu? Get ég prentað dagsetningu á myndirnar
mínar?
Prentað út um USB 259
Time stamp (Tímastimpill) 261
❚❚ Valfrjáls aukabúnaður
Spurning Leitarorð
Hvaða minniskort get ég notað? Samþykkt minniskort 419 Hvaða linsur get ég notað? Samhæfar linsur 366 Hvaða aukaflöss get ég notað? Valfrjáls aukaflöss 187 Hvaða hugbúnað er fáanlegur með
myndavélinni? Hvaða straumbreytar, fjarstýringarsnúrur
og leitara-aukabúnaður eru í boði fyrir myndavélina?
Annar aukabúnaður 375
Annar aukabúnaður 372
0
0
ix

Efnisyfirlit

Yfirlit yfir spurningar og svör................................................................... iv
Öryggisatriði..............................................................................................xviii
Tilkynningar.................................................................................................xxi
Inngangur 1
Yfirlit..................................................................................................................2
Lært á myndavélina..................................................................................... 3
Myndavélarhús ......................................................................................... 3
Efra stjórnborðið....................................................................................... 8
Stjórnborðið á bakhlið ......................................................................... 10
Skjár leitara............................................................................................... 12
Upplýsingaskjárinn................................................................................14
Myndavélarólin....................................................................................... 18
BS-2 hlíf á festingu fyrir aukabúnað ................................................ 18
Stuttur leiðarvísir........................................................................................19
Kennsluefni 21
Valmyndir myndavélarinnar...................................................................22
Notkun valmynda myndavélarinnar ............................................... 23
Hjálp............................................................................................................ 25
Fyrstu skrefin................................................................................................26
Rafhlaðan hlaðin .................................................................................... 26
Settu rafhlöðuna í .................................................................................. 28
Linsa sett á................................................................................................ 31
Grunnuppsetning .................................................................................. 33
Minniskort sett í...................................................................................... 36
Forsníða minniskort .............................................................................. 39
Fókus leitarans stilltur .......................................................................... 41
Almenn ljósmyndun og spilun..............................................................43
Kveiktu á myndavélinni ....................................................................... 43
Myndavélarstillingum breytt .............................................................46
Stilltu fókus og smelltu af.................................................................... 49
Ljósmyndir skoðaðar ............................................................................51
Eyðing óæskilegra mynda ..................................................................52
x
Myndir rammaðar inn á skjánum (Live View) (Forskoðun) 53
Myndir rammaðar inn á skjánum.........................................................54
Að taka upp og skoða hreyfimyndir 65
Taka upp hreyfimyndir.............................................................................66
Hreyfimyndir skoðaðar ............................................................................73
Breyta hreyfimyndum ..............................................................................74
Vistunarvalkostir mynda 77
Myndsvæði...................................................................................................78
Image Quality (Myndgæði)..................................................................... 83
Image Size (Myndastærð) .......................................................................86
Rauf 2..............................................................................................................88
Fókus 89
Fókusstilling.................................................................................................90
AF-svæðishamur ........................................................................................92
Val á fókuspunkti........................................................................................ 94
Fókuslæsing................................................................................................. 96
Handvirkur fókus........................................................................................99
Raðmyndatökustilling 101
Val á raðmyndatökustillingu................................................................102
Stilling raðmyndatöku............................................................................104
Tímamælisstilling.....................................................................................106
Stilling fyrir reistan spegil......................................................................108
ISO-Ljósnæmi 109
Handvirkt val á ISO-ljósnæmi ..............................................................110
Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis............................................................112
xi
Lýsing 115
Ljósmæling................................................................................................ 116
Lýsingarstilling ......................................................................................... 118
e: Forritað sjálfvirkt kerfi................................................................... 120
f: Sjálfvirkur forgangur lokara........................................................ 122
g: Sjálfvirkur ljósopsforgangur ....................................................... 123
h: Handvirkt........................................................................................... 125
Langtímalýsingar..................................................................................... 128
Lokarahraði og læsing ljósops............................................................ 130
Læsing á sjálfvirkri lýsingu (AE) .......................................................... 132
Lýsingaruppbót ....................................................................................... 134
Frávikslýsing.............................................................................................. 136
Hvítjöfnun 149
Valkostir hvítjöfnunar ............................................................................150
Að fínstilla hvítjöfnun ............................................................................ 153
Val á lithita ................................................................................................. 157
Preset Manual (Handvirk forstilling)................................................. 158
Myndvinnsla 169
Picture Controls (Myndstýringar) ...................................................... 170
Velja Picture Control (myndstýringu) .......................................... 170
Núverandi sérsniðnum Picture Controls (myndstýringum)
breytt .................................................................................................. 172
Sérsniðnar Picture Controls (myndstýringar) búnar til ......... 176
Picture Control samnýttar................................................................ 179
Active D-Lighting (Virk D-lýsing) ....................................................... 181
Color Space................................................................................................ 183
xii
Myndataka með flassi 185
Að nota flass...............................................................................................186
Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS) ...................................................... 187
Annar flassbúnaður ............................................................................ 189
i-TTL flassstýring.......................................................................................192
Flassstillingar.............................................................................................193
FV læsing.....................................................................................................196
Aðrir tökuvalkostir 199
Tveggja hnappa endurstilling: Upprunalegar stillingar
virkjaðar...................................................................................................200
Multiple Exposure (Ítrekuð lýsing).....................................................202
Tímasett millibilsmyndataka................................................................208
Aðrar linsur en CPU-linsur.....................................................................214
Notkun á GPS tæki...................................................................................217
Meira um spilun 221
Spilun á öllum skjánum .........................................................................222
Myndupplýsingar.....................................................................................225
Margar myndir skoðaðar í einu: Smámyndaspilun......................235
Nánari skoðun: Aðdráttur notaður í spilun.....................................237
Myndir varðar gegn eyðingu...............................................................238
Eyða ljósmyndum ....................................................................................240
Spilun á öllum skjánum og smámynda....................................... 240
Spilunarvalmynd ................................................................................. 242
Talskýringar 245
Upptaka talskýringa................................................................................246
Spila talskýringar......................................................................................251
xiii
Tengingar 253
Tengst við tölvu ....................................................................................... 254
Bein USB tenging ................................................................................ 255
Þráðlaust netkerfi og ljósvaki.......................................................... 257
Ljósmyndir prentaðar ............................................................................ 258
Tengst við prentara ............................................................................ 259
Ein mynd prentuð í einu................................................................... 260
Margar myndir prentaðar í einu .................................................... 263
DPOF-prentröð búin til: Prenthópur............................................ 267
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi........................................................269
Stöðluð Skerputæki............................................................................ 269
Skerputæki með háa upplausn ...................................................... 271
Leiðarvísir valmynda 273
D Spilunarvalmyndin: Unnið með myndir.................................... 274
Playback folder (Spilunarmappa) ............................................. 275
Hide Image (Fela mynd)............................................................... 275
Display Mode (Skjástilling).......................................................... 277
Copy Image(s) (Afrit mynda) ...................................................... 278
Image Review (Myndbirting) ..................................................... 281
After Delete (Eftir eyðingu)......................................................... 281
Rotate Tall (Snúa háum)............................................................... 282
C Tökuvalmynd: Valkostir myndatöku ..........................................284
A Sérsniðin stilling: Fínstilla myndavélarstillingar..................... 292
Slide Show (Skyggnusýning) ..................................................... 282
Shooting Menu Bank (Tökuvalmyndarbanki) ...................... 285
Reset Shooting Menu (Endurstilla tökuvalmynd) .............. 287
Extended Menu Banks (Framlengdur
valmyndarbanki)........................................................................ 287
Active Folder (Virk mappa) ......................................................... 288
File Naming (Skráaheiti)............................................................... 290
Vignette Control (Deyfingastjórnun mynda á
útjöðrum) ..................................................................................... 290
Long Exp. NR (Langtímalýsing með suðhreinsun) ............ 291
High ISO NR (Mikið ISO-ljósnæmi) ........................................... 291
B: Custom Setting Bank (Banki sérsniðinna stillinga)...... 294
A: Reset Custom Settings (Endurstilla
sérsniðnar stillingar)................................................................. 294
xiv
a: Autofocus (Sjálfvirkur fókus)....................................................... 295
a1: AF-C Priority Selection (AF-C forgangsval) .....................295
a2: AF-S Priority Selection (AF-S forgangsval)...................... 296
a3: Dynamic AF Area (Sjálfvirkur fókus með
kvikum svæðum) ....................................................................... 296
a4: Focus Tracking with Lock-On (Eltifókus
með læsingu) .............................................................................. 298
a5: AF Activation (AF virkni)........................................................ 298
a6: Focus point illumination (Fókuspunktaljós).................. 299
a7: Focus Point Wrap-Around (Viðsnúningur
fókuspunkts)................................................................................ 299
a8: AF point selection (AF punktaval) ..................................... 300
a9: AF-ON Button (AF-ON hnappur) ........................................ 300
a10: Vertical AF-ON Button (Lóðréttur AF-Á hnappur) .....301
b: Metering/Exposure (Ljósmæling/Lýsing).............................. 302
b1: ISO Sensitivity Step Value (Skrefgildi
ISO-ljósnæmis)............................................................................ 302
b2: EV Steps for Exposure Cntrl. (EV skref fyrir
lýsingarstjórn)............................................................................. 302
b3: EV Steps for Exposure Comp. (EV skref fyrir
lýsingaruppbót) ......................................................................... 302
b4: Easy Exposure Compensation (Auðveld
lýsingaruppbót) ......................................................................... 303
b5: Center-Weighted Area (Miðjusækið
svæði)............................................................................................. 304
b6: Fine Tune Optimal Exposure (Fínstilling
nákvæmrar) ................................................................................. 304
c: Timers/AE Lock (Tímamælar/AE-læsing)................................ 305
c1: Shutter-Release Button AE-L (Afsmellari AE-L) ............. 305
c2: Auto Meter-off Delay (Tími sem líður þar til slökkt er
sjálfkrafa á ljósmælum)............................................................ 305
c3: Self-Timer (Tímamælir) .......................................................... 305
c4: Monitor off Delay (Tími sem líður þangað til skjárinn
slekkur á sér)................................................................................ 306
d: Shooting/Display (Myndataka/Skjár) ...................................... 306
d1: Beep (Hljóðmerki) ................................................................... 306
d2: Shooting Speed (Myndatökuhraði) .................................. 307
d3: Max. Continuous Release (Mesta afsmellun í
raðmyndatöku)........................................................................... 307
d4: File Number Sequence (Skrárnúmeraröð) ..................... 308
d5: Control Panel/Viewfinder (Stjórnborð/Leitari) ............. 309
d6: Information Display (Upplýsingaskjár)............................ 309
d7: Screen Tips (Skjáráð) .............................................................. 310
d8: LCD Illumination (LCD-ljós) ................................................. 310
d9: Exposure Delay Mode (Snið fyrir frestun lýsingar)...... 310
xv
e: Bracketing/Flash (Frávikslýsing/Flass) .................................... 311
e1: Flash Sync Speed (Samstilltur hraði flassins)................. 311
e2: Flash shutter speed (Lokarahraði flassins) ..................... 312
e3: Modeling Flash (Forskoðun á flassi) ................................. 312
e4: Auto Bracketing Set (Sjálfvirk frávikslýsing stillt)......... 312
e5: Auto Bracketing (Mode M) (Sjálfvirk
frávikslýsing (snið M)) .............................................................. 313
e6: Bracketing Order (Röð frávikslýsingar)............................ 313
f: Controls (Stýringar)......................................................................... 314
f1: Multi Selector Center Button (Miðjuhnappur fjölvirks
valtakka)........................................................................................ 314
f2: Multi Selector (Fjölvirkur valtakki)...................................... 315
f3: Photo Info/Playback (Myndupplýsingar/spilun)........... 315
f4: Assign Fn Button (Tengja Fn hnapp) ................................ 316
f5: Assign Preview Button (Tengja forskoðunarhnapp) ... 321 f6: Assign AE-L/AF-L Button (Tengja AE-L/AF-L hnapp)... 321
f7: Assign BKT Button (Tengja BKT hnapp) ........................... 322
f8: Customize Command Dials (Sérsníða stjórnskífur)...... 322
f9: Release button to use dial (Slepptu hnappi til að nota
skífu)............................................................................................... 324
f10: No Memory Card? (Ekkert minniskort?) ......................... 324
f11: Reverse Indicators (Andstæðir vísar) .............................. 324
B Uppsetningarvalmyndin: Uppsetning myndavélar................ 325
Format Memory Card (Forsníða minniskort)........................ 326
LCD Brightness (Birtustig skjásins)........................................... 326
Image Dust Off Ref Photo (Samanburðarmynd fyrir
rykhreinsun) ................................................................................ 327
Video mode (Myndhamur) ......................................................... 329
HDMI (HDMI).................................................................................... 329
Flicker Reduction (Flöktjöfnun)................................................. 330
Time Zone and Date (Tímabelti og dagsetning)................. 330
Language (Tungumál).................................................................. 331
Image Comment (Athugasemdir mynda)............................. 331
Auto Image Rotation (Sjálfvirkur snúningur á mynd)....... 332
Battery Info (Upplýsingar um rafhlöðu) ................................. 333
Image Authentication (Sannvottun myndar) ...................... 334
Copyright Information (Upplýsingar um
höfundarrétt) .............................................................................. 335
Save/Load Settings (Vista/hlaða stillingar) ........................... 336
Virtual Horizon (Sýndarvog)....................................................... 338
AF Fine Tune (Fínstilling AF)....................................................... 339
Firmware Version (Útgáfa fastbúnaðar)................................. 340
xvi
N Lagfæringarvalmynd: Lagfærð afrit búin til..............................341
D-Lighting (D-Lýsing) ................................................................... 344
Red-Eye Correction (Rauð augu lagfærð) .............................. 345
Trim (Snyrta)..................................................................................... 346
Monochrome (Einlitt).................................................................... 347
Filter Effects (Síuáhrif)................................................................... 348
Color Balance (Litajöfnun)........................................................... 348
Image Overlay (Myndayfirlögn) ................................................ 349
NEF (RAW) Processing (NEF (RAW) vinnsla) .......................... 353
Resize (Breyta stærð)..................................................................... 355
Side-by-Side Comparison (Samanburður, hlið við hlið) ... 357
O Mín valmynd: Búðu til sérsniðna valmynd.................................359
Tæknilýsing 365
Samhæfar linsur........................................................................................366
Annar aukabúnaður................................................................................372
Umhirða myndavélarinnar ...................................................................377
Geymsla .................................................................................................. 377
Hreinsun ................................................................................................. 377
Lágtíðnihliðið........................................................................................ 378
„Clean now“ (Hreinsa núna) ....................................................... 378
„Clean at Startup/Shutdown“ (Hreinsa við ræsingu/þegar
slökkt er) ....................................................................................... 379
Handvirk hreinsun.......................................................................... 381
Skipta um fókusskjá............................................................................ 384
Skipt um rafhlöðu klukkunnar........................................................ 386
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát.............................388
Upprunalegar stillingar..........................................................................392
Lýsingarstilling..........................................................................................397
Úrræðaleit...................................................................................................398
Villuboð .......................................................................................................403
Tæknilýsing................................................................................................408
Kvörðun rafhlaðna .............................................................................. 417
Samþykkt minniskort..............................................................................419
Minniskortsgeta........................................................................................420
Endingartími rafhlöðu............................................................................423
Atriðaorðaskrá...........................................................................................425
xvii

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon-vörunni þinni og meiðsl á sjálfum þér eða öðrum skaltu lesa eftirfarandi varúðarráðstafanir í heild sinni áður en þú notar þetta tæki. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir þeir sem nota vöruna munu lesa þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Lestu allar viðvaranir áður en þú notar
A
þessa Nikon-vöru, til að koma í veg fyrir möguleg meiðsl.
❚❚ VIÐVARANIR
A Haltu sólinni utan rammans
Haltu sólinni langt utan rammans þegar þú tekur myndir þar sem sólin er í bakgrunni. Sólarljós sem skín inn í myndavélina þegar sólin er í rammanum eða nærri honum gæti kveikt eld.
A Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann
Ef horft er á sólina eða á annað sterkt ljós í gegnum leitarann getur það valdið varanlegum skaða á sjón.
A Notkun sjónleiðréttingarstýringar leitarans
Þegar sjónleiðréttingarstýring leitarans og augað er við sjóngluggann skal gæta þess sérstaklega að pota ekki fingri óvart í augað.
A Slökktu strax á myndavélinni ef bilun gerir
vart við sig
Takir þú eftir reyk eða óvenjulegri lykt frá tækinu eða straumbreytinum (seldur sér) skaltu taka straumbreytinn úr sambandi og fjarlægja rafhlöðuna strax og gættu þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun getur valdið meiðslum. Þegar búið er að fjarlægja rafhlöðuna skal fara með tækið til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar.
A Ekki taka í sundur
Ef hlutir inni í vörunni eru snertir getur það leitt til meiðsla. Komi til bilunar ætti varan aðeins að vera löguð af viðurkenndum tæknimanni. Opnist varan við fall eða annað slys skal fjarlægja rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og fara með vöruna til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar.
xviii
A Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
A Geymist þar sem börn ná ekki til
Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum.
A Ekki setja ólina utan um háls ungabarns
eða barns
Ef myndavélarólin er sett utan um háls ungabarns eða barns getur það valdið kyrkingu.
A Fylgið viðeigandi varúðarráðstöfunum við
meðhöndlun rafhlaðna
Rafhlaðan getur lekið eða sprungið við ranga meðferð. Fylgið eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar rafhlaðan er meðhöndluð til notkunar með vörunni:
• Notið aðeins rafhlöður sem hafa verið samþykktar til notkunar með þessu tæki.
• Notið aðeins CR1616 litíumrafhlöður til að skipta um rafhlöðu klukku. Sé önnur gerð rafhlöðu notuð gæti það valdið sprengingu. Fleygið notuðum rafhlöðum samkvæmt leiðbeiningum.
• Ekki valda skammhlaupi eða taka rafhlöðuna í sundur.
• Vertu viss um að slökkt sé á vörunni áður en skipt er um rafhlöðu. Ef notaður er straumbreytir skal tryggja að hann sé ekki í sambandi.
• Ekki reyna að setja rafhlöðuna í á hvolfi eða öfugri.
• Ekki láta rafhlöðuna komast í snertingu við eld eða mikinn hita.
• Ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt vatni.
• Skiptið um hlífina á tenginu þegar rafhlaðan er flutt. Ekki færa eða geyma rafhlöðuna hjá málmhlutum eins og hálsmenum eða hárspennum.
• Hætta er á að rafhlöðurnar leki þegar þær eru að fullu tæmdar. Til þess að forðast skemmdir á búnaðinum skal fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
• Settu tengjahlífina á og geymdu rafhlöðuna á svölum, þurrum stað þegar hún er ekki í notkun.
• Rafhlaðan kann að vera heit eftir notkun eða þegar varan hefur verið notuð með rafhlöðu í langan tíma. Slökktu á myndavélinni og leyfðu rafhlöðunni að kólna áður en hún er fjarlægð.
• Hættu notkun tafarlaust ef þú tekur eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem aflitun eða afmyndun.
xix
A Fylgdu viðeigandi varúðarráðstöfunum við
meðhöndlun fljótvirka hleðslutækisins
• Halda skal tækinu þurru. Ef þess er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
• Ryk á eða nálægt málmhlutum á klónni á að þurrka burt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur valdið eldsvoða.
• Ekki meðhöndla rafmagnssnúruna eða nálgast hleðslutækið meðan á þrumuveðri stendur. Ef þess er ekki gætt getur það valdið raflosti.
• Ekki skemma, breyta, toga í eða beygja rafmagnssnúruna. Ekki setja hana undir þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. Ef einangrunin skemmist og vírarnir sjást skal fara með rafmagnssnúruna til þjónustufulltrúa þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar. Ef þess er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
• Ekki meðhöndla klóna eða hleðslutækið með blautum höndum. Ef þess er ekki gætt getur það valdið raflosti.
• Ekki nota með ferðastraumbreytum eða straumbreytum sem hannaðir eru til að breyta frá einni spennu yfir í aðra eða með DC-í-AC áriðlum. Ef þess er ekki gætt, getur það skaðað vöruna eða orsakast í ofhitun eða eldi.
A Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla kröfur sem gerðar eru reglugerðum sem varða vöruna.
A Geisladiskar
Geisladiskar sem innihalda hugbúnað eða bæklinga á ekki að spila í tæki fyrir tónlistargeisladiska. Ef slíkur geisladiskur er spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
A Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
• Ef aukaflassbúnaður er notaður í námunda við húð eða aðra hluti getur það valdið bruna.
• Ef aukaflassbúnaður er notaður nálægt augum myndefnis getur það valdið tímabundinni sjónskerðingu. Sérstakrar varúðar skal gætt þegar teknar eru myndir af ungabörnum. Þá skal flassið vera í að minnsta kosti eins metra fjarlægð frá myndefninu.
A Forðast skal snertingu við vökvakristal
Ef skjárinn brotnar þá skal gæta þess að forðast meiðsl vegna brotins glers og koma í veg fyrir að vökvakristallinn úr skjánum komist í snertingu við húð eða fari í augu eða munn.
xx

Tilkynningar

• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
• Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
• Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að upplýsingarnar í þessum bæklingum séu réttar og tæmandi kunnum við að meta það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á þínu svæði á hvers konar villum eða ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt sér).
xxi
Tilkynningar fyrir viðskiptavini í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta merki segir til um að þessari vöru skuli fargað sér. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
• Þessari vöru skal farga sér á viðeigandi sorp- og endurvinnslustöðvum. Ekki má fleygja henni með heimilisúrgangi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnum að öllu leyti. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur, skaltu eyða öllum gögnum með þar til gerðum hugbúnaði fyrir eyðingu gagna eða endursníða búnaðinn og síðan fylla hann af myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d. myndir af tómum himni). Vertu viss um að endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir handvirka forstillingu. Það skal gæta þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslubúnaður er eyðilagður.
Þetta merki á rafhlöðunni segir til um að farga skuli rafhlöðunni sér.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar með þessu tákn eða ekki, eru ætlaðar til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má fleygja henni með heimilisúrgangi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
xxii
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið refsivert gagnvart lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slíkt afrit eða endurgerð séu stimplaðar „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla, myntar eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð.
Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon-myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn rafeindabúnaður. Einungis aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður, straumbreytar og flassaukabúnaður) sem Nikon hefur samþykkt sérstaklega til notkunar með stafrænum Nikon-myndavélum er þannig úr garði gerður að virka innan þeirra vinnu- og öryggiskrafna sem hentar þessum rafeindabúnaði.
Notkun á rafeindabúnaði sem ekki er frá Nikon getur leitt til skemmda á myndavélinni og kann að ógilda ábyrgðina frá Nikon. Notkun á lithium-hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni.
Hafður samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
• Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun varðandi afritun eða endurgerðir skuldabréfa sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréfum, víxlum, ávísunum, gjafabréfum, o.s.frv.), farmiðum eða afsláttarmiðum, nema þegar nauðsynlegur lágmarksfjöldi afrita er gefinn út til viðskiptanota í fyrirtæki. Ekki skal heldur afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfi gefin út af opinberum stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða miða, eins og aðgangsmiða eða matamiða.
• Fylgja skal ábendingum um höfundarétt
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo sem bóka, tónlistar, málverka, trérista, þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda fellur undir innlenda og alþjóðlega höfundaréttarlöggjöf. Ekki skal nota þessa vöru til að búa til ólögleg afrit eða brjóta höfundarréttarlög.
xxiii
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en myndir af mikilvægum viðburðum eru teknar (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin er tekin með í ferðalag) skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/ Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna ljósmyndun og myndbirtingu. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Tengiliðaupplýsingar er að finna á eftirfarandi slóð: http://imaging.nikon.com/
xxiv
X

Inngangur

Þessi kafli inniheldur upplýsingar sem þú þarfnast áður en myndavélin er notuð, ásamt orðum yfir ýmsa hluti myndavélarinnar.
Yfirlit.................................................................................................. 2
Lært á myndavélina ....................................................................... 3
Myndavélarhús...................................................................................................3
Efra stjórnborðið................................................................................................8
Stjórnborðið á bakhlið..................................................................................10
Skjár leitara .......................................................................................................12
Upplýsingaskjárinn........................................................................................14
Myndavélarólin ...............................................................................................18
BS-2 hlíf á festingu fyrir aukabúnað.........................................................18
Stuttur leiðarvísir..........................................................................19
X
1

Yfirlit

Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Lestu allar leiðbeiningar ítarlega til að nýta þér myndavélina á sem bestan hátt og geymdu þær þar sem tryggt er að allir notendur vörunnar lesa þær.
X
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Einungis aukabúnaður frá Nikon sem Nikon hefur sérstaklega viðurkennt til notkunar með stafrænu myndavélinni þinni er hannaður og prófaður til að virka í samræmi við notkunar- og öryggiskröfur. N
EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI OG KANN ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
D Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður sem þarfnast reglulegs viðhalds. Nikon mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon á eins til tveggja ára fresti og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur aukabúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður, ætti að fylgja með þegar myndavélin er yfirfarin eða gert er við hana.
A Myndavélarstillingar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir að sjálfgefnar stillingar séu notaðar.
OTKUN Á AUKABÚNAÐI SEM
2

Lært á myndavélina

Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámynd myndavélarinnar. Það gæti hjálpað þér að staldra við þennan hluta og glöggva þig betur á honum þegar þú skoðar afganginn af handbókinni.

Myndavélarhús

1 D hnappur (frávikslýsing)
......................... 137, 141, 145, 204, 322
2 Aflæsing sleppistilliskífu ................ 103
3 Sleppistilliskífa ................................. 103
4 Rauf fyrir myndavélaról.....................18
5 M hnappur (flasshamur) ................. 194
6 F hnappur (stjórnlás)............ 130, 131
7 Brenniflatarmerki (E) ................... 100
8 Valtakki ljósmælinga ...................... 117
9 Lás fyrir valtakka ljósmælinga ...... 117
10 Aflrofi..............................................10, 43
X
11 Afsmellari ...................................... 49, 50
12 E (lýsingaruppbót) hnappur ........134
13 Rauf fyrir myndavélaról ....................18
14 I (lýsingarstillingar-)
hnappur...................120, 122, 123, 125
Q (forsníða-) hnappur ....................39
15 Efra stjórnborð ...................................... 8
16 Stillibúnaður sjónleiðréttingar........ 41
17 Festing fyrir aukabúnað
(fyrir valfrjálsan flassbúnað) ... 18, 186
18 Hlíf á festingu fyrir
aukabúnað ........................18, 186, 390
3
Myndavélarhús (framhald)
X
1 Spegill........................................ 108, 381
2 Tímamælisljós .................................. 107
3 Hljóðnemi
(fyrir hreyfimyndir)...................... 67, 71
4 Samstillingartengihlíf flass............ 186
5 Hlíf fyrir tíu pinna
úttakstengi............................... 217, 376
6 Samstillingartengi flass.................. 186
7 Tíu pinna úttakstengi ............ 217, 376
8 Hlíf yfir USB-tengi ...................255, 259
9 Sleppihnappur linsu ..........................32
10 Hlíf yfir tengi ............................269, 271
11 USB-tengi ................................. 255, 259
4
12 Tengi fyrir ytri hljóðnema ................71
13 Hljóð/myndtengi (A/V) ...................269
14 HDMI örpinnatengi..........................271
15 DC-IN tengi fyrir auka EH-6 AC
straumbreyti......................................372
16 Val fókusstillingar........................ 90, 99
17 Krækja á rafhlöðuloki ........................28
18 Rafhlöðulok .........................................28
19 Mælitæki tengiarms ........................411
20 Lok á húsi ....................................31, 375
X
1 Pv hnappur (forskoðunarhnappur
dýptarskerpu)....................67, 119, 321
2 Undirstjórnskífa ...................... 222, 322
3 Fn hnappur .........................82, 197, 316
4 Undirstjórnskífa fyrir lóðrétta
töku..................................................... 320
5 Afsmellari fyrir lóðrétta töku......... 320
6 Lás fyrir afsmellara lóðrétta
töku......................................................320
7 CPU-snertir
8 Festimerki.............................................32
9 Linsufesting ................................ 32, 100
10 Skrúfgangur fyrir þrífótafestingu
D Hljóðnemi og hátalari
Ekki setja hljóðnema eða hátalara nálægt segultækjum. Ef þess er ekki gætt gæti það haft áhrif á gögn sem tekin voru upp á segultækin.
5
Myndavélarhús (framhald)
X
1 Augngler leitara ..................................42
2 Lokaraarmur leitarans .......................42
3 O (eyða-) hnappur.....................52, 240
Q (forsníða-) hnappur.....................39
4 K (endurspilunar-)
hnappur ......................................51, 222
5 Skjár .......................................51, 53, 222
6 G (valmyndar-) hnappur ....22, 273
7 N (aðdráttur notaður í smámynd/
spilun) hnappur ......................235, 237
8 L hnappur (vörn)......................... 238
? hnappur (hjálp) ................................25
9 J (samþykktar-) hnappur................23
10 R (upplýsingar-) hnappur...............14
6
11 Stjórnborð á bakhlið................. 10, 309
12 ISO (ISO-ljósnæmi) hnappur ..........110
Tveggja hnappa endurstilling.......200
13 QUAL (myndgæði/-stærð)
hnappur......................................... 84, 86
14 WB (hvítjöfnunar-)
hnappur............................151, 156, 157
Tveggja hnappa endurstilling.......200
15 Hljóðnemi (fyrir talskýringu) .........246
X
1 Leitari.....................................................41
2 A (AE/AF læsing)
hnappur ................................96, 97, 321
3 B (AF-ON) hnappur ....... 56, 67, 91
4 Aðalstjórnskífa......................... 222, 322
5 Fjölvirkur valtakki ...............................23
6 Læsing skerpuvals ..............................94
7 Aðgangsljós minniskorts ...........38, 50
8 Hlíf yfir minniskortarauf ............. 36, 38
9 Sleppihnappur minniskortaraufar
(undir hlíf) ............................................36
Hátalari (undir hlíf)....................73, 251
10 B (AF-ON) hnappur fyrir lóðrétta
töku......................................................301
11 H hnappur (hljóðnemi)..........247, 248
12 a (skjáleitar-) hnappur.......55, 59, 66
13 Valtakki AF-svæðissniðs ...................92
14 Aðalstjórnskífa fyrir lóðrétta
töku......................................................320
7

Efra stjórnborðið

X
1 Lokarahraði .............................. 122, 126
Uppbótargildi lýsingar ................... 134
Fjöldi myndaraða í lýsingar- og
frávikslýsingaraukningu ................ 137
Fjöldi myndaraða í WB-
frávikslýsingaraukningu ................ 141
Fjöldi birtingartíma fyrir tímasetningu
millibilsmyndataka.......................... 211
Brennivídd (ekki CPU-linsu) .......... 216
ISO-ljósnæmi .................................... 110
2 Tákn fyrir læsing lokarahraða .......130
3 Vísir sveigjanlegrar stillingar ........ 121
4 Lýsingarstilling ................................. 118
5 Flasshamur........................................ 193
6 Tökuvalmyndarbanki...................... 285
7 Banki sérsniðinna stillinga............. 294
8 Minniskortavísir (rauf 1) ............. 37, 39
9 Minniskortavísir (rauf 2) ............. 37, 39
8
10 Fjöldi mynda sem hægt er
að taka ..................................................44
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
áður en biðminni fyllist...................105
Vísir fyrir föngunarsnið ...................257
11 Ljósopsstöðvunarvísir ............ 124, 369
12
Ljósop (f-númer) Ljósop (fjöldi ljósopa) Aukning frávikslýsingar í
þrepum......................................138, 142
Fjöldi myndaraða í ADL-
frávikslýsingaraukningu .................145
Fjöldi mynda á tímabili...................211
Hámarksljósop (ekki CPU linsur)...216
Vísir tengingar við tölvu .................257
13 Rafhlöðuvísir........................................43
14 Teljari.....................................................44
Forstilling upptökuvísis
hvítjöfnunar.......................................160
Handvirkt linsunúmer .....................216
15 „K“ (birtist þegar nægilegt minni er
eftir fyrir yfir 1000 myndir í
viðbót)...................................................44
.......................123, 126
..............124, 369
X
16 Vísir fyrir FV læsingu ....................... 197
17 Vísir samstillingar flassins.............. 311
18 Klukkurafhlöðuvísir ...................35, 386
19 GPS sambandsvísir .......................... 219
20 Fókushamsvísir ...................................90
21 Millibilstímavísir............................... 211
22 Vísir fyrir ítrekaða lýsingu ..............203
23 Tákn fyrir læsingu ljósops.............. 131
Vísir (gerð) fyrir ítrekaða
lýsingu................................................ 204
24 Vísir fyrir athugasemdir í mynd.... 331
25 Vísir fyrir „hljóðmerki“ .................... 306
26 Vísir fyrir lýsingaruppbót ...............134
27 Vísar frávikslýsinga með eða án
flass......................................................137
WB frávikslýsing ...............................141
Vísir fyrir ADL-frávikslýsingu..........145
28 Lýsingarvísir.......................................127
Vísir fyrir lýsingaruppbót................134
Stöðuvísir frávikslýsingar:
Frávikslýsing og frávikslýsing með
flassi..................................................137
WB frávikslýsing ............................141
ADL-frávikslýsing...........................145
Vísir tengingar við tölvu .................257
Hallavísir.............................................318
9

Stjórnborðið á bakhlið

X
A LCD Ljós
Ef aflrofanum er snúið að D þá virkjar það ljósmælinn og bakljós stjórnborðsins (LCD ljós), svo hægt sé að lesa á skjáina í myrkri. Þegar aflrofanum er sleppt mun ljósið lýsa í sex sekúndur á meðan ljósmælar myndavélarinnar eru virkir eða þar til lokaranum er sleppt eða aflrofanum er snúið aftur á
10
D
Rofi
.
1 Myndgæði (JPEG myndir).................84
2 Vísir fyrir „í viðbót“ .......................... 309
3 Myndastærð.........................................86
4 Vísir fyrir ISO-ljósnæmi................... 110
Vísir fyrir sjálfvirkt
ISO-ljósnæmi .................................... 113
5 ISO-ljósnæmi ....................................110
ISO-ljósnæmi
(hár/lágur punktur)......................... 111
Fjöldi mynda sem hægt er að
taka ........................................................44
Lengd á talskýringu ........................ 249
Fínstilling hvítjöfnunar................... 156
Forvalinn fjöldi hvítjöfnunar......... 167
Lithiti................................................... 157
Vísir tengingar við tölvu................. 257
6 „K“ (birtist þegar nægilegt minni er
eftir fyrir yfir 1000 myndir í
viðbót)...................................................44
Lithitavísir ..........................................157
7 Vísar fyrir minniskortarauf ............... 88
Myndgæði............................................84
8 Vísir fyrir hvítjöfnun
frávikslýsingar ...................................141
9 Talskýringarvísir (tökuhamur) .......247
10 Stöðuvísir talskýringa.............249, 250
11 Upptökuhamur talskýringa ...........247
12 Hvítjöfnun ..........................................151
Fínstillingarvísir hvítjöfnunar........156
X
11

Skjár leitara

X
1 12 mm viðmiðunarhringur fyrir
miðjusækna ljósmælingu.............. 116
2 Hornklofar AF svæðis.................. 41, 59
3 Fókuspunktar ....................94, 299, 300
Markmið punktaljósmælinga .......116
4 Fókusvísir.....................................49, 100
5 Ljósmæling ....................................... 116
12
6 Læsing á sjálfvirkri lýsingu (AE) ....132
7 Lýsingarstilling..................................118
8 Tákn fyrir læsing lokarahraða........130
9 Lokarahraði...............................122, 126
10 Tákn fyrir læsingu ljósops ..............131
11 Ljósop (f-númer) ..................... 123, 126
Ljósop (fjöldi ljósopa) ........... 124, 369
12 Vísir fyrir ISO-ljósnæmi ................... 110
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi
13 ISO-ljósnæmi ....................................110
14 Teljari .................................................. 309
Fjöldi mynda sem hægt er að
taka ........................................................44
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
áður en biðminni fyllist............49, 105
Forstilling upptökuvísis
hvítjöfnunar...................................... 160
Uppbótargildi lýsingar
Vísir tengingar við tölvu................. 257
* Sýnt þegar aukaflassbúnaður er fest á (0 187). Stöðuvísir flassins lýsir þegar
flassið er notað.
..................... 134
15 „K“ (birtist þegar nægilegt minni er
eftir fyrir yfir 1000 myndir í
viðbót)...................................................44
... 113
16 Stöðuvísir flassins *..................197, 412
17 Vísir fyrir FV læsingu........................197
18 Vísir samstillingar flassins ..............311
19 Ljósopsvísir ........................................124
20 Rafhlöðuvísir........................................43
21 Lýsingarvísir.......................................127
Lýsingaruppbótarskjár....................134
Hallavísir.............................................318
22 Vísir fyrir lýsingaruppbót................134
23 Vísar frávikslýsinga með eða
án flass ................................................137
X
D Engin rafhlaða
Þegar engin hleðsla er á rafhlöðunni eða engin rafhlaða er í vélinni, mun ljósið í leitaranum dofna. Þetta er eðlilegt og þýðir ekki að leitarinn sé bilaður. Skjár leitarans verður aftur eins og hann á að vera þegar fullhlaðin rafhlaða er sett í myndavélina.
D Stjórnborðið og leitarskjárinn
Birtustig stjórnborðsins og leitarskjásins breytist við mismunandi hitastig og viðbragðstími skjásins gæti lengst við lágt hitastig. Þetta er eðlilegt og þýðir ekki að skjárinn sé bilaður.
13

Upplýsingaskjárinn

Tökuupplýsingar, að meðtöldum lokarahraða, ljósopi, teljarans, fjöldi mynda sem hægt er að taka og AF-svæðishams, birtast á skjánum þegar ýtt er á R hnappinn.
X
R hnappur
A Slökkva á skjánum
Tökuupplýsingar eru hreinsaðar af skjánum með því að ýta tvisvar sinnum
R
meira á sjálfkrafa á sér ef ekkert er gert í um 10 sekúndur. Hæg er að endurheimta upplýsingaskjáinn með því að ýta á
hnappinn eða ýta afsmellaranum hálfa leið niður. Skjárinn slekkur
R
hnappinn.
A Frekari upplýsingar
Til að fá upplýsingar um það hvernig valið er hversu lengi er kveikt á skjánum, er að finna í sérsniðnum stillingum c4 (Monitor off delay (Tími sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér), 0 306). Til að fá upplýsingar um hvernig breyta eigi litnum á stöfunum á upplýsingaskjánum er að finna í sérsniðnum stillingum d6 (Information display (Upplýsingaskjár), 0 309).
14
X
1 Lýsingarstilling ................................. 118
2 Vísir sveigjanlegrar stillingar ........ 121
3 Tákn fyrir læsing lokarahraða .......130
4 Lokarahraði ..............................122, 126
Uppbótargildi lýsingar ................... 134
Fjöldi myndaraða í lýsingar- og
frávikslýsingaraukningu ................ 137
Fjöldi myndaraða í WB-
frávikslýsingaraukningu ................ 141
Brennivídd (ekki CPU-linsu) .......... 216
5 Vísir fyrir ítrekaða lýsingu ..............203
6 Tákn fyrir læsingu ljósops.............. 131
Vísir (gerð) fyrir ítrekaða
lýsingu................................................ 204
7 Ljósop (f-númer) ..................... 123, 126
Ljósop (fjöldi ljósopa) Aukning frávikslýsingar í
þrepum ..................................... 138, 142
Fjöldi mynda í ADL-
frávikslýsingaraukningu ................ 145
Hámarks ljósop (ekki
CPU-linsur) ........................................ 216
8 Ljósopsvísir........................................ 124
.............. 124, 369
9 Lýsingarvísir.......................................127
Vísir fyrir lýsingaruppbót Stöðuvísir frávikslýsingar:
Frávikslýsing og frávikslýsing með
..................................................137
flassi
WB frávikslýsing ............................141
ADL-frávikslýsing...........................145
10 Fjöldi mynda sem hægt er
að taka ..................................................44
11 „K“ (birtist þegar nægilegt minni er
eftir fyrir yfir 1000 myndir í
viðbót)...................................................44
12 Teljari ....................................................44
Handvirkt linsunúmer .....................216
13 Pv hnappatenging ...........82, 119, 321
14 Vísir fyrir litrými ................................183
15 Vísir virkrar D-lýsingar.....................182
16 Vísir fyrir hátt ISO með
suðhreinsun.......................................291
17 Tökuvalmyndarbanki ......................285
18 Sjálfvirkt svæðissnið AF ....................93
Fókuspunktavísir................................94
Vísir fyrir AF-svæðisham...................93
Vísir fyrir 3D-eltifókus...............93, 297
19 Flasshamur.........................................193
20 Vísir samstillingar flassins ..............311
...................134
15
Upplýsingaskjár (framhald)
X
21 Vísir raðmyndatökustillingar (einn
rammi/samfelldur).......................... 102
Raðmyndatökustilling .......... 104, 307
22 Klukkurafhlöðuvísir ...................35, 386
23 Vísir fyrir FV læsingu ....................... 197
24 Millibilstímavísir............................... 211
25 Vísir fyrir athugasemdir í mynd.... 331
26 Vísir fyrir upplýsingar um
höfundarrétt ..................................... 335
27 Vísir fyrir „hljóðmerki“ .................... 306
28 Vísir fyrir deyfingu á
útjöðrunum....................................... 290
29 Vísir fyrir lýsingaruppbót ...............134
30 Rafhlöðuvísir ........................................43
31 ADL-frávikslýsingarmagn ............. 146
32 Vísir fyrir myndsvæði .........................79
33 Fn hnappatenging............................316
34 AE-L/AF-L hnappatenging................321
35 Picture Control vísir .........................171
36 Vísir fyrir suðhreinsun vegna
langtímalýsingar ..............................291
37 Banki sérsniðinna stillinga .............294
38 Fókushamsvísir ...................................90
39 Minniskortavísir (rauf 2)............. 37, 39
40 Minniskortavísir (rauf 1)............. 37, 39
41 GPS sambandsvísir...........................219
42 Vísar frávikslýsinga með eða án
flass......................................................137
WB frávikslýsing ...............................141
Vísir fyrir ADL-frávikslýsingu..........145
16
❚❚ Breyta stillingum á upplýsingaskjánum
Ýttu á R hnappinn á upplýsingaskjánum til að breyta stillingum fyrir atriðin hér að neðan. Veldu atriði með því að nota fjölvirka valtakkann og ýttu á J til að skoða valkosti fyrir valda atriðið.
R hnappur
1 Tökuvalmyndarbanki ......................285
2 Hátt ISO með suðhreinsun.............291
3 Virk D-lýsing ......................................181
4 Litrými.................................................183
5 Pv hnappatenging ...........................321
6 Fn hnappatenging ........................... 316
7 AE-L/AF-L hnappatenging ...............321
8 Picture Control .................................170
9 Suðhreinsun vegna
langtímalýsingar.............................. 291
10 Banki sérsniðinna stillinga............. 294
A Ráð um tæki
Ráð um tæki gefur heiti á völdu atriði og birtist á upplýsingaskjánum. Hægt er að slökkva á ráðum um tæki í sérsniðnum stillingum d7 (Screen tips
(skjáráð); 0 310).
A Skoða tengingarhnappa
0, 2 og 4 tákn sýna „ýta á hnapp“ aðgerðir (0 316, 321) framkvæmd hver um sig með Pv hnappinum, Fn hnappinum og AE-L/AF-L hnappinum. Aðgerðirnar „hnappur+stjórnskífur“ (0 318) sýndar með 1, 3 og 5 táknum. Ef aðskilin aðgerð hefur verið tengd við „ýta á hnapp“ og „hnappur + stjórnskífur“, er hægt að sjá síðari tenginguna með því að ýta á N hnappinn.
X
17

Myndavélarólin

Festu myndavélarólina tryggilega í raufarnar tvær á myndavélarhúsinu eins og sýnt er hér fyrir neðan.
X

BS-2 hlíf á festingu fyrir aukabúnað

Hægt er að nota BS-2 hlífin á festinguna fyrir aukabúnaðinn sem fylgir, til að verja festinguna fyrir aukabúnaðinn eða til að verja að ljós speglist frá málmhlutum á hlífinni komi fram í ljósmyndum. BS-2 er fest við festinguna fyrir aukabúnað myndavélina eins og sýnt er hér til hægri.
Hlífin er fjarlægð með því að halda myndavélinni stöðugri og draga botn hlífarinnar varlega eins og sýnt er hér til hægri.
18

Stuttur leiðarvísir

Fylgdu þessum leiðbeiningum að snöggri byrjun með D3S.
1 Skipta um rafhlöðu (0 26).
2 Settu rafhlöðuna í (0 28).
Festu hlífina á rafhlöðulokinu áður en rafhlaðan er sett í.
3 Linsa sett á (0 31).
X
Festimerki
4 Minniskort sett í (0 36).
Bakhlið
19
5 Kveiktu á myndavélinni (0 43).
Til að fá upplýsingar um hvernig eigi að velja tungumál og stilla tíma og dagsetningu, skoðaðu blaðsíðu 33. Skoðaðu blaðsíðu 41 til að fá upplýsingar um stillingu leitarans.
6 Veldu stýrðan sjálfvirkan fókus (0 47, 90).
X
Snúðu vali fókusstillingar á S (stýrðan sjálfvirkan fókus).
7 Stilltu fókus og smelltu af
(0 49, 50).
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að fókusa, ýttu þá afsmellaranum alveg niður til þess að taka ljósmynd.
Fókusvísir
8 Skoða
20
K hnappur
ljósmyndina (0 51).
s

Kennsluefni

Þessi hluti lýsir því hvernig eigi að nota valmyndir myndavélarinnar, hvernig eigi að gera myndavélina tilbúna til notkunar og hvernig eigi að taka fyrstu myndirnar og spila þær.
Valmyndir myndavélarinnar ......................................................22
Notkun valmynda myndavélarinnar .......................................................23
Hjálp....................................................................................................................25
Fyrstu skrefin.................................................................................26
Rafhlaðan hlaðin............................................................................................. 26
Settu rafhlöðuna í...........................................................................................28
Linsa sett á ........................................................................................................31
Grunnuppsetning...........................................................................................33
Minniskort sett í .............................................................................................. 36
Forsníða minniskort.......................................................................................39
Fókus leitarans stilltur................................................................................... 41
Almenn ljósmyndun og spilun...................................................43
Kveiktu á myndavélinni................................................................................43
Myndavélarstillingum breytt .....................................................................46
Stilltu fókus og smelltu af............................................................................49
Ljósmyndir skoðaðar..................................................................................... 51
Eyðing óæskilegra mynda...........................................................................52
s
21

Valmyndir myndavélarinnar

Flestar tökur, spilanir og uppsetningavalkostir er hægt að nálgast í valmyndum myndavélarinnar. Skoðaðu valmyndirnar með því að ýta á G hnappinn.
G hnappur
s
Flipar
Veldu eftirfarandi valmyndir:
D: Spilun (0 274) B: Uppsetning (0 325)
C: Taka (0 284) N: Lagfæra (0 341)
A: Sérsniðin stilling (0 292) O/m: My Menu (Mín valmynd) eða Recent
d
Ef d táknið birtist, er hægt að fá hjálp við atriðin með því að ýta á L (Q) hnappinn (0 25).
settings (Nýlegar stillingar) (sjálfgefin fyrir My Menu (Mín valmynd); 0 359)
Rennan sýnir stöðu í gildandi valmynd.
Gildandi stillingar eru merktar með táknum.
Valkostir valmyndar
Valkostir í gildandi valmynd.
22

Notkun valmynda myndavélarinnar

❚❚ Valmyndastýringar
Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum.
Multi selector (Fjölvirkur valtakki)
Færðu bendilinn upp
Hætta við og fara aftur á fyrri valmynd
Færðu bendilinn niður
❚❚ Flakkað um valmyndir
Fylgdu þrepunum fyrir neðan til að flakka um valmyndir.
Veldu auðkennt atriði
Veldu auðkennt atriði eða birtu undirvalmynd
J hnappur
Veldu auðkennt atriði
s
1 Birta valmyndir.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndir.
2 Auðkenndu táknið í gildandi
valmynd.
Ýttu á 4 til að auðkenna táknið í gildandi valmynd.
G hnappur
23
3 Veldu valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja valmynd.
s
4 Staðsettu bendilinn í valinni
valmynd.
Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd.
5 Auðkenndu
valmyndaratriði.
Ýttu á 1 eða 3 til auðkenna valmyndaratriði.
6 Birta valkosti.
Ýttu á 2 til að birta valkosti valmyndaratriðis sem er valið.
7 Auðkenndu valkost.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost.
24
8 Veldu auðkennt atriðið.
Ýttu á J til að velja auðkennt atriði. Ýttu á G hnappinn til að hætta án þess að velja.
J hnappur
Athugaðu eftirfarandi atriði:
• Valmyndaratriði sem eru birt með gráu eru ekki tiltæk.
• Ef ýtt er á 2 eða í miðju fjölvirka valtakkans hefur það almennt sömu áhrif og ef ýtt er á J, þó eru sum tilfelli þar sem aðeins er hægt að velja með því að ýta á J.
• Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökuham, skaltu ýta afsmellaranum niður til hálfs (0 50).

Hjálp

Ef táknið d birtist niðri í vinstra horni skjásins er hægt að kalla fram hjálp með því að ýta á L (Q) hnappinn.
s
Lýsing á völdum valkosti eða valmynd mun birtast á meðan hnappnum er haldið niðri. Ýttu á 1 eða 3 til að fletta í gegnum skjáinn.
L (Q) hnappur
25

Fyrstu skrefin

Rafhlaðan hlaðin

D3S gengur fyrir EN-EL4a endurhlaðanlegri litíumrafhlöðu (fylgir með). Hámarkaðu tökutímann með því að hlaða rafhlöðuna í MH-22 fljótvirka hleðslutækinu sem fylgir með, fyrir notkun. Um tvo tíma og tuttugu og fimm mínútur þarf til að endurhlaða rafhlöðuna til fulls þegar hún er tóm.
s
1 Stingdu hleðslutækinu í samband.
Settu straumbreytistengið í hleðslutækið og stingdu rafmagnssnúrunni í samband.
2 Fjarlægðu hlífina á tenginu.
Fjarlægðu hlífina á tenginu af rafhlöðunni.
Hlíf á tengi
3 Fjarlægðu snertihlífina.
Fjarlægðu snertihlífina af rafhlöðuhólfi fljótvirkta hleðslutækisins.
26
4 Rafhlaðan hlaðin.
Chamber-ljós
Snertar
Aðstoð
Settu rafhlöðuna í (skautin fyrst), láta endann á rafhlöðunni flútta við leiðbeiningunni og renndu þá rafhlöðunni í þá átt er bent á þangað til hún smellir í. Chamber- og charge-ljósið blikkar á meðan rafhlaðan er hlaðin:
Chamber-
Staða hleðslu
Minna en 50% af hámarksafköstum H (blikkar) H (blikkar)
50–80% af hámarksafköstum H (blikkar) K (skín) H (blikkar)
Meira en 80% en minna en 100% af hámarksafköstum
100% af hámarksafköstum K (skín)
ljós
H (blikkar) K (skín) K (skín) H (blikkar)
Hleðslu er lokið þegar chamber-ljós hættir að blikka og slokknar á charge-ljósunum. Um tvo tíma og tuttugu og fimm mínútur þarf til að endurhlaða rafhlöðuna til fulls þegar hún er tóm.
Charge-ljós
50% 80% 100%
I (off) (slökkt)
I (off) (slökkt)
I (off) (slökkt)
Charge­ljós (grænn)
s
I (off) (slökkt)
I (off) (slökkt)
I (off) (slökkt)
5 Fjarlægðu rafhlöðuna þegar hleðslu er lokið.
Fjarlægðu rafhlöðuna og taktu hleðslutækið úr sambandi.
D Calibration (Kvörðun)
Sjá blaðsíðu 417 fyrir frekari upplýsingar um kvörðun.
27

Settu rafhlöðuna í

1 Slökktu á myndavélinni.
s
D Rafhlöður settar í og teknar úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru settar í eða teknar úr.
2 Fjarlægðu rafhlöðulokið.
Losaðu krækjuna á rafhlöðulokinu, snúðu í
A
opna ( rafhlöðulokið (
) stöðu (q) og fjarlægðu BL-4
w
).
3 Festu lokið á rafhlöðuna.
Ef rafhlöðusmellan er staðsett þannig að örin (4) er sýnileg, renndu rafhlöðusmellunni til að hylja örina. Settu tvær varpanir á rafhlöðunni inn í samstæðar raufar í lokinu og renndu rafhlöðusmellunni til að sýna örina.
Rofi
D BL-4 rafhlöðulokið
Hægt er að hlaða rafhlöðuna með BL-4 sem fylgir. Til að koma í veg fyrir að ryk safnist inn í rafhlöðuhólfinu þegar rafhlaðan er ekki í, renndu rafhlöðusmellunni í þá átt sem örin (4) segir til um, fjarlægðu BL-4 af rafhlöðunni og settu það á myndavélina. Ekki er hægt að nota BL-1 rafhlöðulokið fyrir D2-tegundir myndavélaga.
28
4 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í, eins og sýnt er hér til hægri.
5 Kræktu lokinu.
Til að koma í veg fyrir að rafhlaðan losni á meðan myndavélin er í notkun, snúðu krækjunni í lokaða stöðu og leggðu hana niður eins og sýnt er hér til hægri. Tryggðu að lokið sé tryggilega krækt.
s
D EN-EL4a endurhlaðanlegar litíumrafhlöður
EN-EL4a sem fylgir deilir upplýsingum með samrýmanlegum tækjum og gerir myndavélinni kleift að sýna stöðu rafhlöðuhleðslunnar með sex stigum
Battery info (Rafhlöðuupplýs.) valkosturinn í
(0 43). uppsetningarvalmynd sýnir rafhlöðuhleðsluna í smáatriðum, endingartíma rafhlöðunnar og fjöldann af myndum sem hefur verið tekinn síðan rafhlaðan var síðast hlaðin (0 333). Hægt er að endurstilla rafhlöðuna ef þarf til að tryggja að staða rafhlöðunnar haldi áfram að vera rétt (0 417).
29
D Rafhlaðan og hleðslutækið
Lestu og fylgdu viðvörunum og varúðarráðstöfunum á blaðsíðum xviii–xx og 388–391 í þessari handbók.
Ekki nota rafhlöðuna við umhverfishita undir 0 °C eða yfir 40 °C. Rafhlöðuna skal hlaða innandyra við umhverfishita á bilinu 5–35°C; besti árangur næst ef rafhlaðan er hlaðin við umhverfishita yfir 20 °C. Dregið getur úr afköstum rafhlöðunnar tímabundið ef rafhlaðan er hlaðin við lágt hitastig eða notuð við hitastig undir því hitastig sem hún var hlaðin við. Ef rafhlaðan er hlaðin í hitastigi undir 5 °C gæti rafhlöðulífvísirinn á Battery info
(Rafhlöðuupplýs.) (0 333) skjánum sýnt tímabundna rýrnun.
s
Rafhlaðan getur verið heit rétt eftir notkun. Bíddu eftir að rafhlaðan kólni áður en hún er hlaðin á ný.
Eingöngu má nota hleðslutækið með samhæfum rafhlöðum. Taktu hleðslutækið úr sambandi þegar það er ekki í notkun.
A Samhæfar rafhlöður
Myndavélin getur einnig notað EN-EL4 endurhlaðanlegar litíumrafhlöður.
A Rafhlaðan tekin úr
Slökktu á myndavélinni áður en rafhlaðan er tekin úr, lyftu krækjunni af rafhlöðulokinu og snúðu henni í opna (A) stöðu. Settu hlífina aftur yfir tengin á rafhlöðunni þegar hún er ekki í notkun til að komast hjá skammhlaupi.
30

Linsa sett á

Aðgát skal höfð til að koma í veg fyrir að ryk komist inn í myndavélina þegar linsan er fjarlægð. AF Nikkor 85 mm f/1,4D IF linsa er notuð til skýringa í þessari handbók.
Linsulok
Festimerki
CPU-snertir
Ljósopshringur
Rofi A-M-hamur (0 32, 99) Fókushringur (0 99)
1 Slökktu á myndavélinni. 2 Taktu lokið af bakhlið linsunnar og lokið af
myndavélarhúsinu.
(0 368)
s
31
3 Settu linsuna á.
Láttu festimerki linsunnar flúttar við festimerki myndavélarhússins, láttu linsuna í bayonet-festingu myndavélarinnar (q). Gættu þess að ýta ekki á
s
sleppihnapp linsunnar, snúðu linsunni rangsælis þar til hún smellur á sinn stað (w).
Ef linsan kemur með A-M eða M/A-M rofa, veldu A (sjálfvirkan fókus) eða M/A (sjálfvirkan fókus með handvirkni í forgangi).
❚❚ Linsan tekin af
Vertu viss um að slökkt sé á myndavélinni þegar skipt er um linsu eða linsa tekin af. Til að taka linsuna af, skaltu ýta og halda inni sleppihnappi linsunnar (q) um leið og linsunni er snúið réttsælis (w). Þegar linsan hefur verið fjarlægð skal setja lokin aftur á linsuna og myndavélarhúsið.
Festimerki
D CPU-linsur með ljósopshringi
Þegar um er að ræða CPU-linsur útbúnar ljósopshring (0 368) skal læsa ljósopinu í lægstu stillingu (hæsta f-númer).
A Myndsvæði
DX snið myndsvæðisins er valið sjálfkrafa þegar DX linsan er sett á (0 78).
Myndsvæði
32

Grunnuppsetning

Tungumálavalkosturinn í uppsetningarvalmynd (setup menu) er sjálfkrafa auðkenndur þegar valmyndir birtast í fyrsta skipti. Veldu tungumál og stilltu tíma og dagsetningu.
1 Kveiktu á myndavélinni.
2 Veldu Language
(Tungumál) í
uppsetningarvalmyndinni.
Ýttu á G til að birta valmyndir í myndavél, veldu svo Language (Tungumál) í uppsetningarvalmyndinni. Til að fá upplýsingar um notkun valmynda, sjá „Notkun valmynda myndavélarinnar“ (0 23).
3 Veldu tungumál.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna tungumál og ýttu svo á J.
Rofi
s
G hnappur
33
4 Veldu Time zone and date
(Tímabelti og dagsetning).
Veldu Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) og
ýttu á 2.
5 Stilltu tímabelti.
s
Veldu Time zone (Tímabelti) og ýttu á 2. Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna tímabelti staðarins (UTC sviðið sýnir muninn á völdum tímabeltum og Coordinated Universal Time (Samræmdum alþjóðlegum tíma) eða UTC í klukkutímum) og ýttu á J.
6 Kveikt eða slökkt á
sumartíma.
Veldu Daylight saving time (Sumartími) og ýttu á 2.
Sjálfgefin stilling er að ekki sé stillt á sumartíma, ef sumartími stendur yfir innan tímabeltis staðarins, ýttu á 1 til að auðkenna
On (Kveikt) og ýttu á J.
7 Stilltu dagsetningu og tíma.
Veldu Date and time (Dagsetning og tími) og ýttu á
2. Ýttu á 4 eða 2 til að velja atriði, 1 eða 3 til að breyta. Ýttu á J þegar klukkan er stillt á réttan tíma og dagsetningu.
34
8 Stilltu dagsetningarsniðs.
Auðkenndu Date format (Dagsetningarsnið) og ýttu á 2.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja í hvaða röð árið, mánuðurinn og dagurinn eigi að birtast og ýttu á J.
9 Hætta og fara í tökustillingu.
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að skipta yfir í tökustillingu.
A B tákn
Ef táknið B blikkar efst á stjórnborðinu þegar myndavélin er notuð í fyrsta skiptið, athugaðu stillingar klukkunnar (ásamt tímabelti og sumartími) séu réttar. Táknið mun hverfa þegar ýtt er á J hnappinn til að fara úr valmyndinni.
A Rafhlaða klukkunnar
Klukkan í myndavélinni gengur fyrir sjálfstæðri, óendurhlaðanlegri CR1616 litíum rafhlöðu sem endist í um fjögur ár. Þegar rafhlaðan er tóm birtist B tákn efst á stjórnborðinu þegar kveikt er á ljósmælingum. Til að fá upplýsingar um hvernig á að skipta um rafhlöðu klukkunnar, sjá blaðsíðu
386.
A Klukka myndavélarinnar
Klukka myndavélarinnar er ekki eins nákvæm og flest úr og heimilisklukkur. Berðu klukkuna reglulega saman við nákvæmari tímamælitæki og endurstilltu eftir þörfum.
A GPS tæki (0 217)
Ef GPS tæki (0 376) er tengt, mun klukka myndavélarinnar stillast á tíma og dagsetningu sem GPS tækið veitir (0 220).
A Nikon Transfer (Yfirfærsla Nikon)
Ef myndavélin er teng við tölvu, er hægt að nota Nikon Transfer hugbúnaðinn sem fylgir til að stilla klukku myndavélarinnar við tölvuna (að undanskildu Mac OS X útgáfa 10.5.7). Hægt er að setja Nikon Transfer upp frá Software Suite geisladiskinum sem fylgir.
s
35

Minniskort sett í

Myndavélin geymir ljósmyndir á Gerð I CompactFlash minniskort (fáanlegt sér; 0 419). Ekki er hægt að nota Gerð II kort eða ördrif. Hægt er að setja allt að tvö minniskort í myndavélina á sama tíma. Eftirfarandi hluti lýsir því hvernig setja á minniskort í og forsníða það.
1 Slökktu á myndavélinni.
s
D Minniskort sett í og tekin úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en minniskort eru sett í eða tekið úr.
2 Opnaðu hlífina yfir
minniskortaraufinni.
Opnaðu hurðina sem hlífir sleppihnappi minniskortaraufarinnar (q) og ýttu á sleppihnappinn (w) til að opna minniskortaraufina (e).
Rofi
36
A Minniskortaraufar
Rauf 1 er fyrir aðalkortið; kortið í rauf 2 spilar öryggisafrit eða aukahlutverk. Ef upprunaleg stilling Overflow (Yfirflæði) er valin fyrir Slot 2 (Rauf 2) (0 88) þegar tvö minniskort eru sett í, er einungis hægt að nota kortið í rauf 2 þegar kortið í rauf 1 er fullt.
Rauf 1
Kortið sem er í notkun er sýnt efst á stjórnborðinu og upplýsingaskjánum (skýringarmyndin til hægri sýnir á skjánum þegar tvö kort eru sett í).
3 Settu minniskortið í.
Settu fyrsta minniskortið í rauf 1. Rauf 2 ætti einungis að vera notað ef kortið er þegar sett í rauf 1. Settu minniskortið með aftara merkið í átt að skjánum (q). Þegar minniskortið er komið í fer eject­hnappurinn út (w) og græna aðgangsljósið logar í smá stund.
Rauf 2
SHOOT
CUSTOM
Efra stjórnborð
Upplýsingaskjár
Eject-hnappur
Aftara merki
Aðgangsljós
s
37
D Minniskort sett í
Settu fyrst inn minniskortatengið. öfugt í eða á hvolfi getur það skemmt myndavélina eða kortið. rétt.
Gakktu úr skugga um að kortið snúi
Ef kortið er sett
s
4 Settu hlífina fyrir kortaraufina.
Ef þetta er í fyrsta sinn sem minniskortið er notað í myndavélinni eftir að hafa verið notað eða forsniðið í öðru tæki, skaltu forsníða kortið eins og lýst er á blaðsíðu 39.
❚❚ Minniskort fjarlægð
1 Slökktu á myndavélinni.
Gakktu úr skugga um að slökkt sé á aðgangsljósi og slökktu á myndavélinni.
Átt innsetningar
Tengi
Aftara merki
Aðgangsljós
GB
4
2 Fjarlægðu minniskortið.
Opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni (q) og ýttu á eject-hnappinn (w) til að smella kortinu út að hluta (e). Þá er hægt að fjarlægja minniskortið með fingrunum. Ekki þrýsta á minniskortið um leið og ýtt er á eject-hnappinn. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur myndavélin eða minniskortið skemmst.
38

Forsníða minniskort

Minniskort verður að forsníða fyrir fyrstu notkun eða eftir að þau hafa verið notuð eða forsniðin í öðrum tækjum.
D Minniskort forsniðin
Þegar minniskort eru forsniðin eyðast öll gögn endanlega sem í þeim kunna að
Afritaðu allar myndir og aðrar upplýsingar sem þú vilt eiga yfir í tölvu
vera. áður en þú heldur áfram (0 254).
1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Ýttu á Q hnappana.
Haltu Q (I og O) hnöppunum samtímis niður þangað til C birtist blikkandi á skjá lokarahraðans efst á stjórnborðinu og í leitaranum. Ef tvö minniskort eru sett í, mun kortið í rauf 1 (0 37) verða valin; þú getur valið kortið í rauf með því að snúa aðal stjórnskífunni. Til að fara út án þess að forsníða minniskortið, bíddu þangað til C hættir að blikka (í um sex sekúndur) eða ýttu á einhvern hnapp fyrir utan
Q (I og O) hnappana.
O hnappur I hnappur
SHOOT
3 Ýttu á Q hnappana aftur.
Ýttu á hnappana Q (I og O) saman í einu í annað skiptið á meðan C blikkar til að forsníða minniskortið. Ekki fjarlægja
minniskortið eða fjarlægja eða taka aflgjafann úr sambandi á meðan forsniðið er.
s
39
s
Þegar forsníðingu er lokið mun efst á stjórnborðinu og leitara sýna fjöldann af ljósmyndum sem hægt er að taka með gildandi stillingum og mun teljarinn sýna
SHOOT
CUSTOM
B
.
D Minniskort
• Minniskort geta verið heit rétt eftir notkun. minniskort eru fjarlægð úr myndavélinni.
• Slökktu á myndavélinni áður en minniskort er sett í eða tekið úr. fjarlægja minniskort úr myndavélinni, slökkva á myndavélinni, né fjarlægja eða taka aflgjafa úr sambandi á meðan forsniðið er eða á meðan gögn eru tekin upp, eydd eða afrituð yfir í tölvu. fylgt geta upplýsingar glatast eða myndavélin eða kortið skemmst.
• Ekki snerta kortatengin með fingrum eða málmhlutum.
• Ekki beygla, missa eða láta það verða fyrir miklu hnjaski.
• Ekki beita hörku á kortahúsið. kortið skemmst.
• Ekki láta það komast í snertingu við vatn, mikinn raka eða beina sólargeisla.
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur
Farið með gætni þegar
Ef þessum leiðbeiningum er ekki
A Ekkert minniskort
Ef ekkert minniskort er sett í mun efst á stjórnborð og leitari sýna S. Ef slökkt er á myndavélinni með hlaðna EN-EL4a rafhlöðu og ekkert minniskort, mun S birtast á efst á stjórnborðinu.
SHOOT
CUSTOM
A Frekari upplýsingar
Sjá blaðsíðu 326 fyrir nánari upplýsingar um forsníðingu minniskorta í Format memory card (Forsníða minniskort) valkostinum í uppsetningarvalmyndinni.
40
Ekki

Fókus leitarans stilltur

Myndavélin er útbúin sjónleiðréttingu til að mæta mismunandi sjón notenda. Athugaðu hvort það sem birtist í leitaranum sé í fókus áður en myndataka hefst.
1 Kveiktu á myndavélinni.
Fjarlægðu linsuna og kveiktu á myndavélinni.
2 Lyftu stillibúnaði sjónleiðréttingar
(
q).
3 Fókus í leitara stilltur.
Snúðu stillibúnaði sjónleiðréttingar (w) þar til leitarinn, fókuspunktar og AF­svæðishornklofarnir eru í skörpum fókus.
s
Hornklofar AF
svæðis
Fókuspunktur
41
4 Skiptu um stillibúnað
sjónleiðréttingar.
Ýttu stillibúnaði sjónleiðréttingar aftur inn í (e).
s
A Leitaralinsur með sjónleiðréttingu
Hægt er að nota leiðréttingarlinsur (fáanlegar sér; 0 373) til að stilla betur sjónleiðréttingu í leitara. Áður en leitaralinsa með sjónleiðréttingu er sett á fjarlægðu þá DK-17 hettuna fyrir augngler leitarans með því að loka lás leitarans til að losa augnglerslásinn (q) og skrúfa þá augnglerið af eins og sýnt er til hægri (w).
42

Almenn ljósmyndun og spilun

Kveiktu á myndavélinni

Áður en þú tekur ljósmyndir skal kveikja á myndavélinni og athuga stöðuna á rafhlöðunni og hversu margar myndir hægt er að taka, eins og lýst er hér að neðan.
1 Kveiktu á myndavélinni.
Kveiktu á myndavélinni. Þá kviknar á stjórnborðunum og skjárinn í leitaranum mun lýsa.
Rofi
2 Athugaðu stöðu rafhlöðunnar.
Athugaðu stöðu rafhlöðunnar á efra stjórnborðinu eða í leitaranum.
*
Tákn
L Rafhlaða fullhlaðin. K
Rafhlaða notuð að nokkru leyti.J
I
H d
H
(blikkar)
* Ekkert tákn birtist þegar EH-6 straumbreytir er notaður á myndavélina.
d
(blikkar)
Rafhlaða að tæmast. rafhlöðunnar eða hafðu vararafhlöðu tilbúna.
Afsmellari gerður óvirkur. eða skiptu út rafhlöðu.
SHOOT
CUSTOM
LýsingStjórnborð Leitari
Undirbúðu hleðslu
s
Endurhladdu
43
3 Athugaðu hversu margar myndir er hægt að taka í
viðbót.
Efra stjórnborðið sýnir fjölda ljósmynda sem hægt er að taka á gildandi
s
stillingum. Þegar þessi tala nær núlli, mun N og n táknin blikka efst á stjórnborðinu og blikkandi j tákn mun birtast í leitaranum eins og sýnt er til hægri. Ekki er hægt að taka fleiri myndir þangað til þú hefur eytt myndum eða sett nýtt minniskort í. Það getur verið að þú getir tekið aukamyndir við lægri myndgæði eða stillingastærð.
SHOOT CUSTOM
SHOOT CUSTOM
A Minniskort með mikla minnisgetu
Þegar nægilegt minni er eftir á minniskortinu til að taka upp þúsund eða fleiri myndir á gildandi stillingum, mun fjöldinn af myndum sem eftir er vera sýndur í þúsundum, lækkað niður í næsta hundraðið (t.d. ef að pláss er fyrir um það bil
1.260 myndir, mun myndateljarinn sýna 1,2 K).
SHOOT
CUSTOM
A Rafhlöðuvísir
Ef þættirnir á rafhlöðutákni efra stjórnborðsins blikka af og til, er myndavélin að reikna út hleðslustöðu rafhlöðunnar. Staða rafhlöðunnar mun birtast eftir um þrjár sekúndur.
44
A Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli
Birtingu lokarahraða og ljósops í efra stjórnborði og í leitara mun slökkva á sér ef engin aðgerð er framkvæmd í um sex sekúndur (slökkt á sjálfvirkum ljósmæli), sem dregur úr notkun á rafhlöðunni. hálfa leið til að endurvirkja skjáinn í leitaranum (0 50).
6 s
Ýttu afsmellaranum niður
SHOOT
CUSTOM
Kveikt á ljósmælum
SHOOT
CUSTOM
Slökkt á ljósmælum
SHOOT
CUSTOM
Kveikt á ljósmælum
Hægt er að stilla tímalengdina sem líður áður en slokknar sjálfkrafa á ljósmælum með því að nota sérsniðna stillingu c2 (Auto meter-off delay
(Tími sem líður þar til slökkt er sjálfkrafa á ljósmælum), 0 305).
A Skjárinn þegar slökkt er á myndavél
Ef slökkt er á myndavélinni með rafhlöðu og minniskorti í, mun minniskortatákn, teljari og fjöldi af myndum sem eftir eru sjást (sum minniskort birta aðeins þessar upplýsingar þegar kveikt er á myndavélinni).
Efra stjórnborð
s
45

Myndavélarstillingum breytt

Þessar leiðbeiningar lýsa á einfaldan hátt hvernig á að taka myndir.
1 Veldu lýsingarstillingu e.
Ýttu á I hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni til að velja lýsingarstillingu e. Myndavélin mun laga lokarahraðann og ljósopið sjálfkrafa að
s
nákvæmri lýsingu í flestum aðstæðum.
2 Val á sleppistillisniði með
stökum ramma.
Haltu aflæsingu sleppistilliskífunnar niðri og snúðu henni á S (stakur rammi). Í þessari stillingu tekur myndavélin eina ljósmynd í hvert skipti sem ýtt er á afsmellarann.
I hnappur
Aðalstjórnskífa
Aflæsing sleppistilliskífu
Sleppistilliskífa
46
3 Val á AF með stökum punkti.
Snúðu valtakka AF-svæðissniðs þar til það smellur í honum bendandi á K (AF með stökum punkti). Í þessari stillingu getur notandinn valið fókuspunktinn.
Valtakki fyrir AF-svæðissniðs
s
Fókuspunktur
4 Veldu einfalt stýrðan
Valskífa fyrir fókussnið
sjálfvirkan fókus.
Snúðu vali fókusstillingar þar til smellur í honum og hann bendir á S (stýrðan sjálfvirkan fókus). Í þessari stillingu stillir myndavélin fókusinn sjálfvirkt á myndefnið í völdum fókuspunkti þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs. Aðeins er hægt að taka myndir þegar myndavélin hefur stillt fókusinn.
47
5 Velja fylkisljósmælingu.
Ýttu á láshnappa valtakka ljósmælingarkerfisins og snúðu valtakka ljósmælingarkerfisins á Y (fylkisljósmælingu). Fylkisljósmæling notar upplýsingar úr 1.005-pixlum
s
RGB-flögu til að tryggja nákvæmar niðurstöður fyrir allan rammann.
6 Athugaðu myndavélarstillingar.
Lýsingarstilling
SHOOT
CUSTOM
Fókusstilling
Efra stjórnborð Skjár leitara
Valtakki ljósmælingarkerfis
Ljósmæling
48

Stilltu fókus og smelltu af

1 Ýttu afsmellaranum
Fókuspunktur
niður hálfa leið til að ná fókus (0 50).
Í sjálfgefnum stillingum stillir myndavélin fókusinn á myndefnið í miðju fókuspunktsins. Rammaðu ljósmynd inn í leitaranum með aðalmyndefnið staðsett í miðju fókuspunktsins og ýttu afsmellaranum niður til hálfs. Ef myndavélin nær að stilla fókus mun fókusvísirinn (I) birtist í leitaranum.
Skjár leitara Lýsing
I Myndefni er í fókus.
2
4 Fókuspunkturinn er fyrir aftan myndefnið.
2 4
(blikkar)
Þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs, læsist fókusinn og fjöldi mynda sem hægt er að geyma í biðminninu („t“; 0 105) sést á skjánum í leitaranum.
Fókuspunkturinn er á milli myndavélarinnar og myndefnisins.
Myndavél getur ekki stillt fókusinn á myndefninu í fókuspunktinum með sjálfvirkum fókus.
Fókusvísir
Biðminnisgeta
s
Til að fá upplýsingar um hvað sé hægt að gera þegar myndavélin getur ekki stillt fókus með sjálfvirkum fókus, sjá „Góður árangur með sjálfvirkum fókus“ (0 98).
49
2 Þrýstu afsmellaranum alla
leið niður til að taka myndina.
Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að taka myndina. Á meðan ljósmyndirnar eru teknar upp í
s
minniskortið, mun aðgengisljósið við hliðina á hlífinni yfir kortaraufinni lýsa. Ekki taka minniskortið úr, fjarlægja eða taka úr
sambandi aflgjafann fyrr en ljósið er slokknað.
Aðgangsljós
A Afsmellarinn
Myndavélin er búin tveggja þrepa afsmellara. þegar afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið. leið niður til að taka myndina.
50
Myndavélin stillir fókusinn
Þrýstu afsmellaranum alla
Fókus Taka ljósmynd

Ljósmyndir skoðaðar

OR
MALAL
1 Ýttu á K hnappinn.
K hnappur
Ljósmyndin mun birtast á skjánum. Minniskortið sem inniheldur ljósmyndina er sýnd sem tákn á skjánum.
2 Skoða aðrar myndir.
Hægt er að birta aðrar myndir með því að ýta á 4 eða 2. Til að sjá aðrar upplýsingar um myndina, ýttu á 1 og 3 (0 225).
Ýttu á afsmellarann hálfa leið til að hætta í spilun og fara aftur í tökustillingu.
1/10
125 F5. 6 200 8 5
1
/
AUTO 0, 0
100
NCD3S DSC_0001. JP
15/04/2009 10:15:00
G
NIKON
NNOR
4256x2832
s
D3S
mm
A Image Review (Myndbirting)
Þegar On (Kveikt) er valið fyrir Image review (Myndaskoðun) í spilunarvalmyndinni (0 281), birtast myndir sjálfkrafa á skjánum í um það bil 4 s eftir myndatöku.
A Frekari upplýsingar
Sjá blaðsíðu 224 fyrir frekari upplýsingar um val á minniskortarauf.
51

Eyðing óæskilegra mynda

Eyddu ljósmyndinni sem birtist á skjánum með því að ýta á O hnappinn. Athugaðu að þegar myndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær.
1 Sýna ljósmyndina.
Sýndu ljósmyndina sem þú vilt eyða eins
s
og lýst var í „Viewing Photographs“ á síðustu síðu.
2 Eyddu ljósmyndinni.
Ýttu á O hnappinn. Staðfestingargluggi er sýndur (staðsetning gildandi myndar er sýnd með tákni í vinstra hornið neðst á skjánum).
Ýttu á O hnappinn aftur til að eyða myndinni og fara aftur í spilun. Hættu án þess að eyða myndinni með því að ýta á K.
O hnappur
A Delete (Eyða)
Mörgum skrám er eytt í einu með því að nota valkostinn Delete (Eyða) í spilunarvalmyndinni (0 242).
52
x

Myndir rammaðar inn á skjánum (Live View) (Forskoðun)

Þessi kafli lýsir hvernig á að ramma myndir inn á skjánum með því að nota forskoðun.
Myndir rammaðar inn á skjánum .............................................. 54
x
53

Myndir rammaðar inn á skjánum

Ýttu á a hnappinn til að ramma myndir inn á skjánum. Eftirfarandi valkostir eru í boði:
Tripod (Þrífótur) (h): Veldu þegar myndavélin er á þrífæti (0 55). Hægt
er að auka myndina á skjánum fyrir nákvæma fókus, sem gerir sniðið hentugt fyrir stöðugt myndefni. Hægt er að nota sjálfvirkan fókus með birtunema til að ramma inn myndir með myndefnið hvar sem er í rammanum.
Hand-held (Myndavél haldið) (g): Valið þegar haldið er á vél og myndefni
x
á hreyfingu eða þegar ljósmyndir er rammaðar inn frá sjónarhornum þar sem erfitt er að nota leitarann (0 59). Myndavélin stillir fókusinn eðlilega þegar hlutagreining með sjálfvirkum fókus er notaður.
A Hlutagreining gegn birtuskilanema AF
Myndavélin notar venjulega sjálfvirkan fókus með hlutagreini, þar sem fókusinn er stilltur á grundvelli gagna frá sérstökum fókusskynjara. Þegar Tripod (Þrífótur) er valinn í forskoðun, hins vegar, notar myndavélin sjálfvirkan fókus með birtuskilanema, þar sem myndavélin greinir gögnin úr myndflögunni og stillir fókus til að framkvæma sem mest birtuskil. Sjálfvirkur fókus með birtuskilanema er seinvirkari en sjálfvirkur fókus með hlutagreini.
A Blikka
Blikk eða korn á skjánum á meðan á forskoðun stendur eða þegar hreyfimyndir eru teknar undir sérstakri lýsingu, eins og flúrljósi eða háhitakvikasilfursperum. Hægt er að minnka blikkið og sletturnar með því að velja Flicker reduction (Flöktjöfnun) valkostinn sem passar við tíðnina á staðbundna AC aflgjafanum (0 330).
54
Þrífótur (h)
1 Rammaðu inn myndina í leitaranum.
Rammaðu myndefnið í leitaranum með myndavélina setta á þrífót eða á stöðugt, jafnt yfirborð.
2 Veldu Tripod (Þrífótur)
fyrir Live view mode (Forskoðunarsnið) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn og veldu tökuvalmyndina. Veldu Live view mode
(Forskoðunarsnið), auðkenndu Tripod (Þrífót) og ýttu á J.
G hnappur
3 Ýttu á a hnappinn.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar í staðinn fyrir skjá leitarans.
a hnappur
x
55
x
r
4 Fókus.
Sjálfvirkur fókus (fókusstilling S eða C): Í þrífótarsniði er hægt að færa
fókuspunktinn fyrir sjálfvikan fókus með birtuskilanema á hvaða punkt í rammanum sem er með því að nota fjölvirka valtakkann. n er sýnt þegar fókuspunkturinn er í miðju rammans nema þegar skoðað er í gegnum linsuna við aukinn aðdrátt.
Fókuspunktur sem nemu
birtuskil
56
Ef þú villt stilla fókusinn með sjálfvirkum fókus með birtuskilanema, ýttu þá á B hnappinn. Fókuspunkturinn mun blikka grænu og skjárinn verða bjartari meðan myndavélin stillir fókusinn. Ef myndavélin getur stillt fókusinn með sjálfvirkum fókus með birtuskilanema, er fókuspunkturinn sýndur með grænu; ef myndavélin getur ekki stillt fókus, blikkar fókuspunkturinn rauðu.
B hnappur
D Sjálfvirkur fókus með birtuskilanema
Myndavélin mun ekki halda áfram að stilla fókusinn á meðan B hnappurinn er settur á sniðið samfellt stýrður af sjálfvirkum fókus. Bæði í einfalt stýrðu og samfellt stýrðu sjálfvirku fókussniði, er hægt að smella af þó svo myndavélin hafi ekki stillt fókusinn.
Handvirkur fókus (fókusstilling M; 0 99): Notaðu aðdrátt fyrir nákvæman fókus.
Hægt er að stækka það sem birtist á skjánum um allt að 13 × og athuga fókus með því að ýta á N hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni. Þegar notast er við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist flettigluggi neðst til hægri á skjánum.
+
N hnappur Aðalstjórnskífa
Notaðu fjölvirka valtakkann til þess að fletta að þeim hlutum rammans sem ekki sjást á skjánum.
D Exposure Preview (Lýsingarforskoðun)
Í þrífótarsniði er hægt að ýta á J til að forskoða áhrif lokarahraða, ljósops og ISO-ljósnæmis á lýsingu á meðan bæði ljósmyndir og hreyfimyndir eru teknar. Lýsing er sett með því að nota fylkisljósmælingu og er hægt að stillt með ±5 EV (0 134), þó eru einungis gildi á milli –3 og +3 EV sýnd á forskoðunarskjánum. Athugaðu það getur verið að forskoðun sýni ekki nákvæma lýsingu þegar aukaflassbúnaður er tengdur, virk D-lýsing (0 181) eða frávikslýsing er í gildi eða p er valin fyrir lokarahraða eða þegar myndefnið er mjög ljóst eða dökkt. Lýsingarforskoðun er ekki tiltæk þegar A er valið fyrir lokarahraða.
5 Taktu myndina.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka myndina. Skjárinn slekkur á sér á meðan á töku stendur og kveikir aftur á sér þegar ljósmynd er vistuð.
x
57
6 Ljúktu forskoðun.
Ýttu á a hnappinn til að ljúka forskoðun.
x
D Fókusstilling með sjálfvirkum fókus sem nemur birtuskil
Sjálfvirkur fókus með birtuskilanema er seinvirkari en venjulegur (phase­detection) sjálfvirkur fókus. Í eftirfarandi aðstæðum er myndavélin hugsanlega ófær um að stilla fókusinn með sjálfvirkum fókus með birtuskilanema:
• Þegar myndavélin er ekki á þrífæti
• Myndefnið felur í sér línur sem eru samsíða löngu hliðum rammans
• Engin birtuskil eru í myndefni
• Myndefnið í fókuspunktinum felur í sér svæði með skörpum birtuskilum eða að myndefnið sé lýst með kastljósi eða neonskilti eða öðru ljósi sem breytir um birtustig
• Blikk eða slettur birtast við flúrljós, háhitakvikasilfursljós, natríumlampa eða svipaða lýsingu
• Notuð er kross (stjörnu) sía eða önnur sérstök sía
• Myndefnið virðist minna en fókuspunkturinn
• Reglulegt rúmfræðilegt munstur (t.d. rimlagluggatjöld eða gluggaraðir í skýjakljúfi) er ráðandi í myndefninu
• Myndefnið hreyfist
Athugaðu að fókuspunkturinn getur stundum verið grænn þegar myndavélin getur ekki stillt fókus.
Notaðu AF-S linsu. Tilætluð útkoma gæti ekki náðst með öðrum linsum eða margföldurum.
A Fjarstýringarsnúrur
Ef afsmellaranum á fjarstýringarsnúrunni (tiltækt hvort fyrir sig; sjá 0 376) er ýtt hálfa leið í meira en sekúndu í þrífótarsniði, mun það virkja sjálfvirkan fókus með birtuskilanema. Ef afsmellaranum á fjarstýringarsnúrunni er ýtt alla leið niður án þess að stilla fókusinn, stillist fókusinn ekki áður en myndin er tekin.
58
Hand-Held Mode (g)
1 Veldu Hand-held
(Myndavél haldið) fyrir Live view mode (Forskoðunarsnið) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn og veldu tökuvalmyndina. Veldu Live view mode (Forskoðunarsnið), auðkenndu Hand-
held (Myndavél haldið) og ýttu á J.
G hnappur
2 Ýttu á a hnappinn.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar í staðinn fyrir skjá leitarans.
a hnappur
3 Rammaðu mynd inn á skjánum.
Hægt er að stækka það sem birtist á skjánum um allt að 13 ×, ýttu á N hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni.
+
x
N hnappur Aðalstjórnskífa
Þegar notast er við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist flettigluggi neðst til hægri á skjánum. Notaðu fjölvirka valtakkann til að fletta innan hornklofa AF svæðis.
59
4 Fókus.
Sjálfvirkur fókus (fókusstilling S eða C): Ýttu á afsmellarann hálfa leið
eða ýttu á B hnappinn. Myndavélin mun stilla fókus eðlilega og stilla lýsingu. Athugaðu að spegillinn mun smella aftur á sinn stað á meðan ýtt er á takkana, sem truflar forskoðunina tímabundið. Forskoðunin birtist aftur þegar takkanum er sleppt.
x
Handvirkur fókus (fókusstilling M; 0 99): Stilltu fókus með fókushringnum á linsunni.
5 Taktu myndina.
Ýttu á afsmellarann restina af leiðinni niður til að endurstilla fókus og lýsingu og taka myndina. Skjárinn slekkur á sér á meðan á töku stendur og kveikir aftur á sér þegar ljósmynd er vistuð.
6 Ljúktu forskoðun.
Ýttu á a hnappinn til að ljúka forskoðun.
60
D Myndataka í forskoðunarsniði
Þrátt fyrir að það birtist ekki á lokamyndinni, geta rákir og bjögun sést á skjánum undir flúrljósi, gasperu eða natrínlömpum eða myndavélinni sé snúið lárétt eða að hlutur hreyfist mjög hratt í gegnum rammann. Einnig geta bjartir punktar komið fram. Þegar þú tekur í forskoðunarsniði skaltu forðast að beina myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það valdið skemmdum á innri rafrásum myndavélarinnar.
Suð getir verð heyranlegt þegar myndavélin stillir ljósopið. Athugaðu að ekki er hægt að taka myndir í forskoðun ef CPU linsa með ljósopshring er fest með Aperture ring (Ljósopshring) valinn fyrir sérsniðna stillingu f8 (Customize command dials (Sérstjórnskífur)) > Aperture setting (Ljósopsstilling) (0 323). Veldu Sub-command dial (undirstjórnskífu) þegar CPU linsa með ljósopshring er notuð.
Takan hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð. Forskoðunarsnið er hægt að nota í allt að klukkutíma. Athugaðu samt sem
áður, að þegar forskoðunarsnið er notað í langan tíma, getur myndavélin orðið áberandi heit og hitastig rafrásanna kann að hækka, sem leiðir til litráka, korna, myndleifa og skella. myndavélin ofhitnar, til að koma í veg fyrir að ráfrásir skaðist. birtist á skjánum 30 s áður en takan endar. forskoðunarsnið er valið í mjög háu hitastigi.
Á meðan á forskoðun stendur sýnir myndavélin áhrif lokarahraða og ljósops byggt á lýsingarástandi í byrjun forskoðunarinnar. Lýsing er mæld aftur fyrir viðkomandi myndefni þegar afsmellaranum er ýtt alveg niður.
m tákn á skjánum bendir á að On (Kveikt) sé valið fyrir Movie settings (Stillingar hreyfimynda) > High-sensitivity movie mode (Hreyfimyndahamur fyrir mikið ljósnæmi) í tökuvalmyndinni (0 72).
Forskoðun er stillt fyrir ljósnæmi frá ISO 6400 til Hi 3, en ljósmyndir eru teknar við ljósnæmi valið fyrir ISO sensitivity settings (Stillingar fyrir ISO- ljósnæmi) í tökuvalmyndinni (0 110).
Ekki er hægt a breyta mælingu á meðan á forskoðun stendur. Veldu mælingaraðferð áður en byrjað er á forskoðun. Dragðu úr móðu í þrífótarsniði með því að velja On (Kveikt) í sérsniðnum stillingum d9 (Exposure delay mode (snið fyrir frestun lýsingar), 0 310). Lokaðu augngler leitarans (0 106) til að koma í veg fyrir að ljós fari um leitarann og trufla lýsingu.
Taka mun enda sjálfkrafa áður en
Niðurtalning
Þetta getur birst strax ef að
x
61
A Upplýsingaskjárinn
Ef þú vilt fela eða birta tákn og vísa á skjánum, ýttu þá á R hnappinn.
Kveikt á upplýsingum
Virtual Horizon
(Sýndarvog)
*
Slökkt á upplýsingum
x
Upplýsingar
+ stuðlarit
(einungis
lýsingarforsk-
oðun;
* Ekki sýnt á meðan á aðdrætti stendur. Stuðlarit sem er ekki sýnt á meðan á
aðdrætti eða upptöku hreyfimynda stendur.
A Hornklofar AF svæðis
AF svæðisfrávikslýsingar eru einungis sýndar í handstillingarhami.
0
57)
*
Hjálparnet við innrömmun
*
62
(Myndavél haldið)
Tripod (Þrífótur)Hand-held
D Engin mynd
Spilaðu myndina á skjánum eftir myndatöku, til að vera viss um að ljósmyndin tókst upp. Athugaðu að þegar myndavél er haldið er hægt að ruglast á hljóðinu sem spegillinn gerir þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður eða þegar ýtt er á B hnappinn, við hljóðið í lokaranum, og að ef stýrður AF fyrir staka mynd er notaður, er einungis hægt að taka mynd ef myndavélin getur stillt fókusinn.
A Birtustig skjásins
Hægt er að stilla birtustig skjásins með því að ýta á K og 2 hnappinn nema á meðan á lýsingarforskoðun stendur. Birtuvísir til hægri á skjánum mun verða gulur, haltu K hnappinum niðri, ýttu á 1 eða 3 til að stilla birtuna (athugaðu að birta skjásins hefur engin áhrif á myndir sem eru teknar í forskoðunarhami). Slepptu K hnappnum til að fara aftur í forskoðun.
A HDMI
Ef forskoðun er notuð þegar myndavélin er tengt við HDMI-myndtæki, slokknar á skjánum á myndavélinni og myndtækið birtir það sem sést í gegnum linsuna eins og sést hér til hægri. Ýttu á R hnappinn til að kveikja eða slökkva á stuðlaritsskjánum á meðan á forskoðun lýsingar stendur (0 57).
x
63
x
64
y

Að taka upp og skoða hreyfimyndir

Þessi kafli lýsir hvernig á að taka upp hreyfimyndir með forskoðun.
Taka upp hreyfimyndir................................................................66
Hreyfimyndir skoðaðar................................................................73
Breyta hreyfimyndum.................................................................. 74
y
65

Taka upp hreyfimyndir

Hreyfimyndir er hægt að taka upp á 24 römmum á sekúndu með því að ýta á Pv hnappinn í forskoðunarsniði. Ef vill, veldu Picture Control (myndstýringu) (0 170) og litrými (0 183) fyrir upptöku.
1 Veldu forskoðunarsnið í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G og veldu tökuvalmyndina. Veldu Live
view mode
y
(Forskoðunarsnið), auðkenndu valkost og ýttu á J. Ef Tripod (þrífótur) er valinn er hægt að forskoða lýsingu á skjánum með því að ýta á J (0 57).
2 Ýttu á a hnappinn.
Speglinum er lyft og það sem sést í gegnum linsuna birtist á skjánum í staðinn fyrir á leitaranum.
A Lýsing (Mikið ljósnæmi fyrir hreyfimyndir er undanskilið)
Í Hand-held (fríhendis) stillingu stillir myndavélin lokarahraða, ljósop og ISO­ljósnæmi sjálfkrafa fyrir allar lýsingarstillingarnar.
Í Tripod (þrífóts) stillingu eru hreyfimyndir teknar upp með ljósopi sem er valið af notandanum (stillingarnar g og h) eða myndavélinni (stillingarnar e og f), á meðan lokarahraði og ISO-ljósnæmi er stjórnað af myndavélinni. Í stillingunni h (0 69), er hægt að ýta á J og stillt lokarahraða, ljósop og ISO- ljósnæmi í forskoðun lýsingar (0 57). Ekki er mælt með forskoðun lýsingar í stillingunum e og f, þar sem linsan gefur hljóð frá sér þegar myndavélin stillir ljósop og hljóðið getur tekist upp með hreyfimyndinni.
G hnappur
a hnappur
66
D 0 táknið
0 tákn bendir á að ekki sé hægt að taka hreyfimynd.
3 Fókus.
Fókus áður en upptaka byrjar. Rammaðu opnunar myndina og ýttu annað hvort á B hnappinn (Tripod (Þrífótur)) eða ýttu afsmellaranum hálfa leið niður (Hand-held (Myndavél haldið)) til að fókusa myndefnið. Þegar haldið er á myndavélinni er sjálfvirkur fókus ekki í boði eftir að upptakan byrjar.
4 Prentun hefst.
Ýttu á Pv hnappinn eða miðjuna á fjölvirka valtakkanum til að byrja upptöku. Bæði mynd og einrása hljóð er tekið upp; ekki leggja neitt yfir hljóðnemann þegar verið er að taka upp (innbyggði hljóðneminn er staðsettur framan á myndavélinni). j táknið blikkar og tíminn sem eftir er birtist á skjánum. Hægt er að breyta lýsingu upp að ±3 EV með því að nota lýsingaruppbót; athugaðu, hins vegar, einungis er hægt að breyta lýsingu, ásamt læsingu á sjálfvirkri lýsingu og lýsingaruppbót, á meðan á skoðun lýsingar stendur.
Pv hnappur j tákn
B hnappur
Tími í viðbót
y
A Fókus á meðan á upptöku stendur
Til að stilla fókusinn í þrífótarstillingu með sjálfvirkum fókus með birtuskilanema, ýttu þá á B hnappinn. Sjálfvirkur fókus er ekki í boði þegar myndavél er haldið eftir að upptakan er byrjuð; notaðu handvirkan fókus til að stilla fókus á meðan á upptöku stendur (0 99; athugaðu að þegar haldið er á myndavélinni mun upptakan stöðvast ef afsmellaranum er ýtt hálfa leið eða ýtt er á B hnappinn).
67
5 Stöðva upptöku.
Ýttu aftur á Pv hnappinn til að stöðva upptöku (til að stöðva upptöku og taka kyrrmynd í forskoðun, ýttu afsmellaranum alla leið niður). Upptaka mun stöðvast sjálfkrafa þegar hámarksstærð er náð eða þegar minniskortið er orðið fullt.
A Hámarksstærð
Hver hreyfimyndarskjal getur verið allt að 2GB að stærð. Hámarkslengd er 5 mínútur fyrir hreyfimyndir með rammastærð 1280 × 720, 20 mínútur fyrir aðrar hreyfimyndir; athugaðu að upptaka getur stöðvast áður en þessari lengd er náð, háð þeim vistunarhraða sem valinn hefur verið fyrir minniskortið.
y
A Blikka
Blikk eða korn á skjánum á meðan á forskoðun stendur eða þegar hreyfimyndir eru teknar undir sérstakri lýsingu, eins og flúrljósi eða háhitakvikasilfursperum. Hægt er að minnka blikkið og sletturnar með því að velja Flicker reduction (Flöktjöfnun) valkostinn sem passar við tíðnina á staðbundna AC aflgjafanum (0 330).
A Frekari upplýsingar
Rammastærð, næmni hljóðnema, hreyfimyndahamur fyrir mikið ljósnæmi og kortaraufaval eru fáanlegir í Movie settings (Stillingar hreyfimyndar) valmyndinni (0 70) . Hægt er að velja miðju fj ölvirka valtakkans (annað hvort að velja miðju fókuspunktarins eða nota aðdráttinn) með því að nota sérsniðna stillingu f1 (Multi selector center button (Miðjuhnapp fjölvirka valtakkans); 0 314) og hægt er að stilla framferði AE-L/AF-L hnappsins með því að nota sérsniðna stillingu f6 (Assign AE-L/AF-L button (Tengja AE-L/
AF-L hnapp); 0 321).
A Stilla næmni hljóðnemans
Hægt er að stilla næmni hljóðnemans án þess að fara úr forskoðun. Haltu K hnappinum og ýttu á 4 eða H áður en byrjað er á upptöku. Hljóðnemastillingartáknið verður gult. Haltu K eða H hnappinum niðri og ýttu á 1 og 3 til að stilla næmni hljóðnemans.
68
D Taka upp hreyfimyndir
Rákir eða bjögun geta sést á skjánum og á lokahreyfimyndinni undir flúrljósi, gasperu eða natrínlömpum eða ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef að hlutur hreyfist mjög hratt í gegnum rammann. Tættar brúnir, falskir litir, moiré-mynstur bjartir punktar geta líka birst. Ef flass eða önnur lýsingar er notuð í stutta stund á meðan á upptöku stendur, ljósar rendur geta komið fram eða efri eða neðri hluti rammans getur orðið bjartari. Þegar hreyfimyndir eru teknar upp, skaltu forðast að beina myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það valdið skemmdum á innri rafrásum myndavélarinnar.
Fylkisljósmæling er notuð burtséð frá þeirri ljósmælingaraðferð sem valin hefur verið. Það getur verið að breyting ljósopsins hafi ekki sýnileg áhrif, en það veldur á birtu myndefnisins. Lokarahraði og ljósnæmi eru sýnd í forskoðun á meðan á upptöku stendur, en eiga ekki alltaf við hreyfimyndir. Athugaðu að ekki er hægt að taka upp hreyfimyndir ef CPU linsa með ljósopshring er fest með Aperture ring (Ljósopshring) valinn fyrir sérsniðna stillingu f8 (Customize command dials (Sérstjórnskífur)) >
Aperture setting (Ljósopsstilling) (0 323). Veldu Sub-command dial (undirstjórnskífu) þegar CPU linsa með ljósopshring er notuð.
Upptakan hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð.
Þegar forskoðunarstilling er notuð í langan tíma, getur hitastig rafrásannahækkað, sem leiðir til litráka, korna, skellna, myndleifa og tilviljanakennda bjarta pixla (myndavélin getur einnig orðið áberandi heit en þetta þarf ekki að gefa til kynna bilun). Upptaka mun enda sjálfkrafa áðu en myndavélin ofhitnar, til að koma í veg fyrir að ráfrásir skaðist. Niðurtalning birtist á skjánum 30 s áður en takan endar. Þetta getur birst strax ef að forskoðunarsnið er valið í mjög háu hitastigi.
Hljóð sem myndavélalinsan gerir þegar ljósopið er still eða á meðan á stillingu fókus stendur getur hljóðneminn numið í þrífótastillingu.
D Lýsingarstilling M
Þegar lýsingarstilling h er valin í þrífótarstillingu, er hægt að breyta lokarahraða, ljósopi og ISO-ljósnæmi í forskoðun lýsingar (0 66). Athugið að væntanleg útkoma næst ekki við ISO-ljósnæmi fyrir neðan ISO 200 eða fyrir ofan ISO 12800 eða við lokarahraða sem er hægari en stjórnun sjálfvirks ISO-ljósnæmi og slökkva ætti á hreyfimyndastillingunni fyrir mikið ljósnæmi.
1
/25 sek. og að
y
69
❚❚ Movie Settings (Hreyfimyndastillingar)
Stilltu hreyfimyndastillingar áður en þú tekur upp.
1 Veldu Movie settings
(Stillingar hreyfimyndar) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndir. Auðkenndu Movie settings
(Stillingar hreyfimyndar) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2.
y
2 Veldu valkosti fyrir
hreyfimyndir.
Til að velja rammastærð, auðkenndu Quality (Gæði) og ýttu á 2. Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J til að velja:
Valkostur Myndastærð (pixlar)
1280 ×720 (16 :9)
a
640×424 (3:2) 640 × 424
b
320 ×216 (3 :2) 320 × 216
c
* Einungis tiltækt þegar FX snið er valið fyrir
annað val er valið mun rammastærðin vera 640 × 424.
A Rammastærð
Ef myndhlutfall af skorinni mynd sem er valin fyrir kyrrmyndir er frábrugðin myndrammanum, aðstoð verður sýnd á meðan forskoðun sýnir skurð myndrammans þegar vísarnir eru faldir (0 62). Svæðið fyrir utan skurð myndrammans er gert grátt á meðan á upptöku stendur.
G hnappur
*
1280 × 720 5 mín.
Image area (Myndsvæði)
Hámarkslengd
20 mín.
; ef
70
Til að kveikja eða slökkva á innbyggða eða ytra hljóðnema til að stilla næmni hljóðnemans, auðkenndu Microphone (Hljóðnemi) og ýttu á 2. Til að slökkva á hljóðupptöku, auðkenndu Microphone off (Sökkt á hljóðnema) og ýttu á J. Til að kveikja á upptöku og stilla sjálfkrafa næmni hljóðnemans, veldu Auto sensitivity (A) (Sjálfvirkt ljósnæmi (A)). Ef annað er valið kveikir það á upptöku og stillir hljóðnemann á valda næmni.
A Notkun ytri hljóðnema
Í staðin fyrir innbyggðan hljóðnema er hægt að nota ytri hljóðnema til að forðast suð sem linsan myndar á meðan hún fókusar eða titringsjöfnun. Hljómtækjaupptaka er fáanleg með hvaða hljóðnema sem hefur hljómtækja örpinnatengi (3,5 mm í þvermál).
Til að velja áfangastað þegar tvö minniskort eru notuð, auðkenndu Destination (Áfangastað) og ýttu á 2. Veldu rauf og ýttu á J. Valmyndin sýnir hve langur tími er eftir á hverju korti; upptakan stöðvast sjálfkrafa þegar enginn tími er eftir.
A Nota sjónvarp sem skjá
Ef myndavélin er tengd við sjónvarp með A/V eða HDMI snúru, er hægt að nota sjónvarpið sem skjá fyrir forskoðun og upptöku hreyfimynda. Ef A/V snúra er tengd þegar ýtt er á a hnappinn, myndin í gegnum myndavélalinsuna mun verða bæði verða sýnd í sjónvarpinu og á myndavélaskjánum, en það slokknar á myndavélaskjánum á meðan upptöku hreyfimynda stendur. Ef HDMI snúra er tengd, mun vera slökkt á myndavélaskjánum bæði á meðan á myndatöku með skjá og hreyfimynda stendur.
y
71
Til að stilla ISO-ljósnæmi til að passa við lýsingarskilyrði, auðkenndu High-
sensitivity movie mode (hreyfimyndaham fyrir mikið ljósnæmi)
og ýttu á 2. Ef lýsing er það léleg að erfitt er að sjá myndefnið með augunum, auðkenndu On (Kveikt) og ýttu á J til að taka mynd við ISO-ljósnæmi á ISO 6400 til Hi 3 (m tákn mun birtast á skjánum). Veldu Off (Slökkt) til að taka mynd á ISO­ljósnæmi milli ISO 200 og ISO 12800.
y
A Mikið ljósnæmi fyrir hreyfimyndir
Hreyfimyndir við mikið ljósnæmni eiga til að „suða“ (korn, litrákir, myndleifar og tilviljanakenndir bjartir pixlar). Ef myndefnið er mikið lýst, geta upplýstir fletir „upplitast“ og smáatriðin geta glatast. Athugaðu árangurinn á skjánum og slökktu á miklu ljósnæmni fyrir hreyfimyndir er þarf. Athugaðu að myndavélin getur átt erfitt með að stilla fókus með því að nota sjálfvirkan fókus með birtuskilanema.
Þó svo að m sé sýnt þegar hreyfimyndastilling fyrir mikið ljósnæmi er virkt, ljósmyndir teknar á meðan hreyfimyndastillingin fyrir mikið ljósnæmi er virkt sem eru teknar við ISO-ljósnæmi valið fyrir ISO sensitivity (ISO- ljósnæmi) í tökuvalmyndinni (0 110).
72

Hreyfimyndir skoðaðar

Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar spilað er á öllum skjánum (
0
222). Ýttu á miðjuna á fjölvirka valtakkanum til að byrja upptöku.
1 tákn Lengd Gildandi staða/samtals lengd
Hljóðstyrkur
Hægt er að gera eftirfarandi aðgerðir:
Til að Notaðu Lýsing
Gera hlé 3/J Gera hlé á spilun.
Spila
Spóla
afturábak/
áfram
Stilla hljóðstyrk
Snyrta
hreyfimynd
Myndatöku
haldið áfram
Skjávalmynd G Sjá blaðsíðu 273 fyrir frekari upplýsingar.
Hætta 1/K Hætta og fara yfir í spilun á öllum skjánum.
Halda áfram spilun þegar er gert hlé á hreyfimynd eða á meðan spólað er afturábak/áfram.
Hraðinn eykst í hvert sinn þegar ýtt á, frá 2× til 4× til 8× til 16×; haltu áfram að ýta til að hoppa í byrjun eða enda hreyfimyndarinnar. Ef pása er í spilun,
4/2
færist hreyfimyndin einn ramma í einu afturábak eða áfram; ýttu áfram til að spóla stöðugt afturábak eða áfram.
N+
Haltu N og ýttu á 1 til að hækka hljóðstyrk, 3 til
1/3
að lækka.
J Sjá blaðsíðu 74 fyrir frekari upplýsingar.
Skjár slekkur á sér. Hægt er að taka ljósmyndir samstundis.
A 2 tákn
2 er sýnt á öllum skjánum og spilun hreyfimynda ef hreyfimynd var tekin upp án hljóðs.
Aðstoð
y
73

Breyta hreyfimyndum

Snyrtu upptöku til að skapa breytt afrit af hreyfimyndum eða vista valda ramma sem JPEG kyrrmyndir. Sýndu hreyfimynd í spilun á öllum skjánum og ýttu á J til að skoða lagfæringarmöguleika hreyfimynda.
Snyrting hreyfimynda
1 Valkostur valinn.
Auðkenndu Choose start point (Valkostur valinn) til að snyrta
y
byrjunarupptöku á afritinu í lagfæringarvalmynd hreyfimynda og ýttu á J. Veldu
Choose end point (Velja lokastað) til að snyrta lokastaðinn.
2 Skoðaðu hreyfimyndina og veldu
byrjunar og lokapunktinn.
Ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að byrja eða halda áfram spilun, 3 til að gera hlé og 4 eða 2 til að spóla afturábak eða áfram (0 73; til að gera hlé eða spóla einn ramma í einu afturábak eða áfram). Haltu N og ýttu á 1 og 3 til að stilla hljóðstyrk. Ýttu á 1 þegar hlé er á hreyfimyndinni á völdum ramma til að eyða öllum römmum fyrir (Choose start point
(Velja upphafsstað)) eða eftir (Choose end point (Velja lokastað)) valdan ramma. Byrjun og lok rammanna er sýnd með
h og i táknum.
74
Loading...