LEIÐBEININGAR UM TÖFRASPROTA
Efnisyfirlit
ÖRYGGI TÖFRASPROTA
Mikilvæg öryggisatriði ..................................................................................... 150
Kröfur um rafmagn ........................................................................................ 151
Förgun rafbúnaðarúrgangs .............................................................................. 151
Förgun KitchenAid litíum-jóna (Li-Ion) rafhlaða ............................................. 151
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar og eiginleikar ....................................................................................... 152
TÖFRASPROTINN NOTAÐUR
Fyrir fyrstu notkun: Rafhlaðan hlaðin .............................................................. 153
Töfrasprotinn settur saman ............................................................................ 154
Ljósdíóðuskjáborðið notað ............................................................................. 155
Blöndunararmurinn notaður ........................................................................... 156
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Tækni fyrir betri blöndun og mulning ............................................................. 157
Ábendingar um notkun ................................................................................... 157
UMHIRÐA OG HREINSUN
Töfrasprotinn hreinsaður................................................................................ 158
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Ábyrgð á KitchenAid töfrasprota .................................................................... 159
Þjónusta við viðskiptavini ................................................................................ 159
Íslenska
149
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Til að verjast hættunni af raosti skal ekki setja mótorhús töfrasprota, rafhlöðu,
hleðslutæki, snúru hleðslutækis eða kló í vatn eða annan vökva.
3. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki – nema sá sem ber
ábyrgð á öryggi viðkomandi ha veitt manneskjunni sérstaka leiðsögn í notkun tækisins.
4. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
5. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
6. Ekki nota neitt heimilistæki eða hleðslutæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að
það hefur bilað, eða dottið eða verið skemmt á einhvern hátt. Farðu með heimilistækið
eða hleðslutækið til næstu viðurkenndu þjónustustöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða
stillingar á raf- eða vélhlutum.
7. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með né selur getur valdið eldsvoða,
raosti eða slysi.
8. Ekki láta rafmagnssnúru hanga fram af borði eða bekk. Umframsnúrulengd má vefja upp
undir hleðslutækinu.
9. Ekki láta rafmagnssnúru snerta heita eti, þar með talið eldavélina.
10. Þegar vökvar eru blandaðir, sérstaklega heitir vökvar, skal nota hátt ílát eða blanda lítið
magn í einu til að koma í veg fyrir að hellist niður.
11. Haltu höndum og áhöldum frá ílátinu á meðan blandað er til að koma í veg fyrir hættu
á alvarlegum meiðslum á fólki og skemmdum á einingunni. Nota má sköfu en aðeins
þegar einingin er ekki í gangi.
12. Blöðin eru beitt. Farðu varlega.
13. Alltaf fjarlægja rafhlöðuna úr töfrasprotanum ef hann er skilinn eftir eftirlitslaus og áður
en hann er settur saman, tekinn sundur eða hreinsaður.
14. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
150
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
ÖRYGGI TÖFRASPROTA
Kröfur um rafmagn
Rafhlöðuspenna: 12 V Litíum-jóna (Li-ion) / 1,5 Ah / 16 Wh
Gerðarnúmer rafhlöðu: 5KCL12IBOB
Hleðslutæki
Inntak: 18 V / 660 mA
Úttak: 12 V / 550 mA
Gerðarnúmer hleðslutækis: 5KCL12CSOB
Millistykki hleðslutækis
Inntak: 220-240 V / 50/60 Hz / 18 W
Úttak: 18 V / 660 mA
Gerðarnúmer millistykkis hleðslutækis: W10533411
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Íslenska
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og
ráðsins 2002/96/EB um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment (WEEE)).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan
hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir
möguleg neikvæð áhrif á umhver og
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni
ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið
fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi
meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.
á vörunni, eða á skjölum sem
Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi
stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er safnað
saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi
við umhversreglugerðir á staðnum um
förgun úrgangs.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
Förgun KitchenAid litíum-jóna (Li-Ion) rafhlaða
Fargaðu alltaf rafhlöðunni þinni í samræmi
við staðarreglugerðir. Hafðu samband við
endurvinnsluumboð á þínu svæði til að fá
að vita um endurvinnslustaði.
Jafnvel afhlaðnar rafhlöður innihalda
svolitla orku. Fyrir förgun skaltu nota
einangrunarlímband til að hylja skautin til að
koma í veg fyrir að rafhlaðan skammhlaupi,
sem gæti valdið eldsvoða eða sprengingu.
151