¨Mörg mikilvæg öryggisatriði eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa
öll öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógnað lifi eða
heilsu þinni og annarra.
Öllum öryggisviðvörunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annaðhvort
orðið “HÆTTA” eða “VIÐVÖRUN”. Þessi orð merkja:
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig
hægt er að draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir
leiðbeiningum.
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar rafmagnstæki eru notuð skal alltaf
gera viðeigandi varúðarráðstafanir, þar
með talið er eftirfarandi:
1. Lesa skal allar leiðbeiningar.
2. Til að koma í veg fyrir raflost skal aldrei
setja hrærivél í vatn eða aðra vökva.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Taka skal hrærivél úr sambandi þegar
hún er ekki í notkun, áður en hlutar
hennar eru teknir af eða settir á og
fyrir hreinsun.
5. Forðast skal að snerta hluti
sem hreyfast. Haltu fingrum frá
losunaropum.
6. Ekki skal nota hrærivélina ef snúra
eða tengill eru í ólagi eða ef tækið
bilar eða ef það dettur eða skemmist
á einhvern hátt. Fara skal með
hrærivélina til næsta viðurkennda
KitchenAid þjónustuaðila til skoðunar,
viðgerðar eða stillingar á raf-eða
vélbúnaði.
7. Notkun aukahluta, sem KitchenAid
mælir ekki með eða selur geta valdið
eldsvoða, raflosti eða meiðslum.
8. Ekki skal nota hrærivélina utandyra.
9. Ekki skal láta snúruna hanga út af
borðbrún.
10. Aldrei setja matvæli í með
höndunum. Notaðu alltaf samsettan
troðara/lykil.
11. Blöðin eru beitt. Farðu varlega með
þau.
12. Þessi vara er einungis ætluð til
heimilisnota.
GEYMA SKAL ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Á ÖRUGGUM STAÐ
1
Íslenska
Að festa fylgihluti á hrærivélina
Aður en fylgihlutir eru festir á
hrærivélina
1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið hrærivélina úr sambandi eða taktu
strauminn af.
3. Miðað við hvernig drif þú hefur, skaltu
annaðhvort smella upp hjaralokinu
eða losa festiskrúfa fyrir aukabúnað (A)
með því að snúa honum rangsælis og
fjarlægja driflokið.
4. Settu aflskaft (B) inn í op fyrir tengihluti
(C) þannig að öruggt sé að öxullinn
passi inn í ferhyrndu drifgrópina.
5. Það gæti þurft að snúa fylgihlutnum
fram og til baka. Þegar fylgihluturinn
er í réttri stöðu, mun pinninn á hlífinni
passa inn í hakið á drifbrúninni.
6. Hertu festiskrúfuna fyrir aukabúnað
með því að snúa henni réttsælis þangað
til fylgihluturinn er alveg fastur við
hrærivélina.
B
C
A
Íslenska
2
Hakkavél
C
D
Fín
A
B
Að setja saman hakkavél
1. Settu snigilinn (A) inn í hakkavélarhúsið (B).
2. Settu hnífinn (C) yfir legginn á enda snigilsins.
3. Settu hökkunarplötuna (D) yfir hnífinn, þannig að fliparnir á plötunni passi við hökin á
hakkavélarhúsinu.
4. Settu festihringinn (E) á hakkavélahúsið, snúðu með hendinni þangað til hann er
fastur en ekki hertur.
ATHUGASEMD: Sambyggður troðari og lykill (F) er aðeins notaður til að fjarlægja
festihringinn (E). Ekki nota hann til að herða festihringinn (E).
ATHUGASEMD: Hægt er að fá Ávaxtapressu (Gerð 5FVSP) til að breyta hakkavél í
ávaxtapressu. Hægt er að fá Kransaköku- og pylsugerðarstút (Gerð 5SSA) til að breyta
hakkavél í pylsugerðarvél.
Gróf
E
F
Íslenska
3
Loading...
+ 11 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.