Sony ericsson W880 User Manual [it]

Efnisyfirlit

Sony Ericsson W880i
Síminn tekinn í notkun ........ 4
Samsetning, SIM kort, rafhlaða, kveikt á símanum, hjálp, símtöl.
Helstu upplýsingar um símann og notkun
hans .................................. 10
Símtöl ................................ 21
Símtöl, myndsímtöl, símaskrá, raddstýring, valkostir símtala.
Skilaboð ............................ 37
Textaskeyti, myndskilaboð, talskilaboð, tölvupóstur, Vinir mínir.
Tengingar ......................... 65
Stillingar, notkun internetsins, samstilling, Bluetooth™ tæki, uppfærsluþjónusta.
Fleiri eiginleikar ................ 76
Vekjaraklukka, dagbók, verkefni, stillingar, tími og dagsetning, lás SIM korts o.s.frv.
Úrræðaleit ........................ 84
Af hverju virkar síminn ekki eins og ég vil að hann virki?
Áríðandi upplýsingar ........ 90
Vefsíða Sony Ericsson fyrir viðskiptavini, þjónusta og stuðningur, örugg og skilvirk notkun, notandaskilmála, ábyrgð, declaration of conformity.
Myndir ............................... 50
Myndavél, upptökuvél, blogg, myndir, þemu.
Atriðaskrá ....................... 100
Skemmtun ......................... 56
Handfrjáls búnaður, Walkman® spilari, myndspilari, hljóðupptökutæki, leikir.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
1Efnisyfirlit
Sony Ericsson
UMTS 2100 GSM 900/1800/1900 Sony Ericsson Mobile Communications AB eða dótturfyrirtæki þess í viðkomandi landi gefur út þessa handbók án nokkurrar ábyrgðar.
Sony Ericsson Mobile Communications AB eða dótturfyrirtæki þess í viðkomandi landi er heimilt hvenær sem er og án fyrirvara að gera endurbætur og breytingar á handbókinni sem nauðsynlegar kunna að vera vegna prentvillna, ónákvæmni núverandi upplýsinga eða endurbóta á forritum og/eða búnaði. Slíkar breytingar verða þá gerðar á seinni útgáfum handbókarinnar. Allur réttur áskilinn.
©Sony Ericsson Mobile Communications AB, 2006
Útgáfukóði: IS/LZT 108 9154 R1A Athugið: Sum fjarskiptanet styðja ekki alla þá þjónustu sem fjallað er um í handbókinni. Þetta gildir
einnig um alþjóðlega GSM-neyðarnúmerið 112.
Vinsamlegast hafið samband við rekstraraðila fjarskiptanetsins eða þjónustuveituna leiki vafi á hvort hægt sé að nota tiltekna þjónustu.
Vinsamlegast lesið Leiðbeiningar um örugga og skilvirka notkun og kaflana um takmarkaða ábyrgð áður en farsíminn er notaður.
Farsíminn getur hlaðið niður, geymt og framsent utanaðkomandi efni, t.d. hringitóna. Notkun slíks efnis kann að vera takmörkuð eða bönnuð vegna réttar þriðja aðila, þar með talið, en ekki eingöngu, takmarkanir viðeigandi laga um höfundarétt. Þú, en ekki Sony Ericsson, berð alla ábyrgð á utanaðkomandi efni sem þú hleður niður í eða framsendir úr farsímanum þínum. Áður en þú notar utanaðkomandi efni, vinsamlegast sannvottaðu að ætluð not þín séu gerð með öllum viðeigandi leyfum eða séu samþykkt á annan hátt. Sony Ericsson ábyrgist ekki nákvæmni, samkvæmni eða gæði utanaðkomandi efnis eða annars efnis frá þriðja aðila. Undir engum kringumstæðum er Sony Ericsson ábyrgt á nokkurn hátt vegna misnotkunar þinnar á utanaðkomandi efni eða efni frá þriðja aðila.
Bluetooth™ er vörumerki eða skrásett vörumerki Bluetooth SIG Inc. TrackID™ er keyrt á Gracenote Mobile MusicID™. Gracenote og Gracenote Mobile MusicID eru vörumerki Gracenote, Inc. TrackID, PlayNow, MusicDJ, PhotoDJ og VideoDJ eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Ericsson Mobile Communications AB.
Memory Stick Micro™ (M2™), WALKMAN og WALKMAN merkið eru vörumerki Sony Corporation.
Real eru vörumerki eða skráð vörumerki RealNetworks, Inc. RealPlayer® for Mobile er hluti af vörumerki RealNetworks, Inc. Copyright 1995-2004, RealNetworks, Inc. Öll réttindi áskilin.
QuickTime™ er vörumerki Apple Computer, Inc. Adobe™ Photoshop™ Album Starter Edition er annað hvort vörumerki eða skráð vörumerki
Adobe Systems Incorporated í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. Microsoft®, Windows® er annað hvort skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. T9™ Text Input er skráð vörumerki Tegic Communications. T9™ Text Input nýtur einkaleyfisverndar skv. eftirfarandi: U.S. Pat. Nos. 5,818,437, 5,953,541, 5,187,480, 5,945,928, and 6,011,554; Canadian Pat. No. 1,331,057; United Kingdom Pat. No. 2238414B; Hong Kong Standard Pat. No. HK0940329; Republic of Singapore Pat. No. 51383; Euro. Pat. No. 0 842 463 (96927260.8) DE/DK, FI, FR, IT, NL, PT, ES, SE, GB; og sótt hefur verið um frekari einkaleyfisvernd um allan heim. Smart-Fit Rendering er vörumerki eða skrásett vörumerki ACCESS CO., LTD. í Japan og öðrum löndum. Java og öll vörumerki og fyrirtækismerki sem byggja á Java eru vörumerki eða skráð vörumerki Sun Microsystems Inc. í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Notandaleyfi fyrir Sun™ Java™ J2ME™.
2 Efnisyfirlit
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
1 Takmarkanir: Hugbúnaðurinn felur í sér
trúnaðarupplýsingar sem njóta einkaleyfisverndar og öll afrit hans haldast í eigu Sun og/eða leyfisveitanda. Viðskiptavininum er óheimilt að breyta, bakþýða, baksmala, ráða dulritun á, stunda gagnadrátt úr eða á annan hátt vendismíða hugbúnaðinn. Óheimilt er að leigja út hugbúnaðinn eða framselja eignarrétt eða notandaleyfi fyrir honum í heild eða að hluta.
2 Útflutningsreglur: Hugbúnaðurinn, þ.m.t.
tækniupplýsingar, lýtur bandarískum útflutningslögum, þ.m.t. Export Administration Act og reglugerðum tengdum þeim lögum, og kann að lúta reglugerðum í öðrum löndum um inn- og útflutning. Viðskiptavinurinn samþykkir að fara í einu og öllu að slíkum reglum og viðurkennir að hann beri ábyrgð á að útvega leyfi fyrir útflutningi, endurútflutningi og innflutningi á hugbúnaðinum. Óheimilt er að niðurhala hugbúnaðinum né á annan hátt flytja hann út né endurútflytja (i) til Kúbu, Íraks, Írans, Norður­Kóreu, Líbýu, Súdans, Sýrlands (skv. uppfærðum lista hverju sinni) né nokkurs lands sem Bandaríkin hafa lagt viðskiptabann á né til ríkisborgara eða íbúa ofangreindra landa; né (ii) til nokkurs ríkis á ríkjabannlista bandaríska fjármálaráðuneytisins né í töflu bandaríska viðskiptaráðuneytisins yfir opinberar synjanir.
3 Takmarkaður réttur: Notkun, fjölföldun og birting
bandarískra stjórnvalda á upplýsingum er háð þeim takmörkunum sem greinir í ákvæðum um réttindi varðandi tækniupplýsingar og tölvuhugbúnað í DFARS 252.227-7013(c) (1) (ii) og FAR 52.227-19(c) (2), eftir því sem við á. Hluti hugbúnaðar þessarar vöru nýtur höfundarréttarverndar © SyncML initiative Ltd. (1999-2002). Allur réttur áskilinn.
Önnur nöfn vara og fyrirtækja sem nefnd eru í handbók þessari kunna að vera vörumerki hlutaðeigandi eigenda sinna.
Allur réttur sem ekki er veittur skýlaust í handbók þessari er áskilinn.
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi símanum nákvæmlega.
Leiðbeiningartákn
Í þessari handbók er að finna eftirfarandi tákn:
Athugið
Þjónustan eða valkosturinn veltur á símafyrirtækinu eða áskriftinni. Símafyrirtækið þitt veitir nánari upplýsingar.
% Sjá einnig á blaðsíðu ...
} Notaðu valtakkana eða
stýrihnappinn til að skruna
% 14 Valmyndir.
og velja Ýttu á miðju stýrihnappsins. Ýttu stýrihnappinum upp. Ýttu stýrihnappinum niður. Ýttu stýrihnappinum til vinstri. Ýttu stýrihnappinum til hægri.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
3Efnisyfirlit

Síminn tekinn í notkun

Samsetning, SIM kort, rafhlaða, kveikt á símanum, hjálp, símtöl.
Samsetning
Til að nota símann
1 Settu SIM kortið og rafhlöðuna í símann. 2 Hladdu rafhlöðuna. 3 Kveiktu á símanum.
SIM kort
Þegar þú stofnar til viðskipta við símafyrirtæki færðu SIM kort (Subscriber Identity Module). SIM kortið inniheldur tölvukubb þar sem m.a. er að finna símanúmerið þitt, þá þjónustu sem þú hefur aðgang að og nöfn og númer í símaskránni þinni.
Vistaðu tengiliði (símanúmer og nöfn) á SIM kortinu áður en þú tekur kortið úr öðrum síma; tengiliðirnir kunna t.d. að vera vistaðir í símanum sjálfum.
PIN
Þú gætir þurft PIN númer (Personal Identity Number) fyrir SIM kortið þitt til að ræsa símann þinn og nota þjónustu hans. Þegar þú slærð PIN-númerið inn í símann birtist það sem * á skjánum nema það byrji á sömu stöfum og neyðarnúmer, t.d. 112. Þetta er til þess að hægt sé að hringja í neyðarnúmer án þess að slá inn PIN númerið. Mistök eru leiðrétt með því að ýta á .
Ef þú slærð inn rangt PIN númer þrisvar sinnum í röð birtist Til að opna það þarftu að slá inn PUK númerið þitt (Personal Unblocking Key)
PIN læst á skjánum.
% 81 Læsing SIM-korts.
Rafhlaða
Sum forrit/aðgerðir símans nota meira rafmagn en önnur og geta valdið því að hlaða þarf símann oftar. Ef ending rafhlöðunnar í tal- eða biðtíma styttist verulega gæti þurft að skipta um rafhlöðu. Notaðu aðeins rafhlöður sem eru viðurkenndar af Sony Ericsson
% 92 Rafhlaða.
4 Síminn tekinn í notkun
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
SIM kort og rafhlaða
SIM kort og rafhlaða sett í símann
1 Taktu bakhlið símans af. 2 Renndu SIM kortinu í festinguna
og láttu snerturnar snúa niður.
3 Settu rafhlöðuna í símann þannig
að merkimiðinn snúi upp og tengin snúi hvort að öðru.
4 Renndu rafhlöðuhlífinni aftur á sinn
stað.
Til að hlaða rafhlöðuna
30 mín.
2,5 klst.
1 Tengdu snúrutengið við símann
þannig að táknið á tenginu snúi upp.
2 Þegar þú hleður símann getur það
tekið rafhlöðutáknið allt að 30 mínútur að birtast á skjánum.
3 Það tekur um 2,5 tíma að hlaða
rafhlöðuna að fullu. Rafhlaðan er fullhlaðin þegar allt rafhlöðutáknið er skyggt. Ýttu á einhvern takka til að ræsa skjáinn.
4 Taktu hleðslutækið úr sambandi með
því að halla tenginu niður á við.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
5Síminn tekinn í notkun
Rafhlaðan fjarlægð
1 Taktu bakhlið símans af. 2 Settu þumalnöglina í grófina
til að fjarlægja rafhlöðuna.
Kveikt og slökkt á símanum
Gakktu úr skugga um að síminn sé fullhlaðinn og að rafhlaðan og SIM­kortið séu í áður en kveikt er á honum. Notaðu uppsetningarhjálpina til að undirbúa símann til notkunar á fljótlegan hátt.
6 Síminn tekinn í notkun
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Til að kveikja á símanum
1 Haltu inni takkanum. Það getur
tekið símann nokkrar mínútur að ræsa sig í fyrsta skiptið.
2 Veldu að nota símann:
Venjulegur – með alla valkosti virka eða
Flugstilling – takmörkuð virkni þar sem
slökkt er á nettengingu
% 9 Valmyndin
Flugstilling.
3 Sláðu inn PIN númerið þitt, ef beðið
er um það.
4 Veldu tungumálið fyrir valmyndir
símans þegar þú kveikir á honum í fyrsta skipti.
5 } til að láta uppsetningarhjálpina
aðstoða þig.
6 Fylgdu leiðbeiningunum til að ljúka
uppsetningunni.
Ef síminn er með fyrirfram tilgreindar stillingar er ekki víst að þú þurfir að stilla hann frekar. Ef þú ert beðin/n um að skrá símann á Sony Ericsson, og samþykkir skráninguna, eru engin persónuleg gögn (t.d. símanúmer) flutt til eða meðhöndluð af Sony Ericsson.
Til að slökkva á símanum
Ýttu á í biðstöðu.
Biðstaða
Eftir að kveikt hefur verið á símanum og PIN númerið slegið inn birtist heiti símafyrirtækisins á skjánum. Þetta kallast biðstaða.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
7Síminn tekinn í notkun
Hjálp í símanum
Hægt er að opna hjálpartexta og upplýsingar í símanum hvenær sem er.
Til að nota uppsetningarhjálpina
Í biðstöðu skaltu velja Valmynd
} Stillingar } flipann Almennar } Uppsetningarhjálp og velja valkost:
Niðurhal stillinga
Grunnuppsetning
Snjallræði.
Til að skoða upplýsingar um aðgerðir
Flettu að valkosti } Meira
} Upplýsingar, ef það er í boði.
Til að skoða sýnidæmi um notkun símans
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Afþreying } Sýnikennsla.
Stillingum hlaðið niður
Setur símann sjálfkrafa upp fyrir internetnotkun; internetið, myndskilaboð, tölvupóstur, Vinir mínir, samstilling, uppfærsluþjónusta, blogg og straumspilun.
Hægt er að nota Niðurhal stillinga ef SIM kortið styður þjónustuna, síminn er tengdur við símkerfi, venjulegt snið hans er valið og hann hefur ekki verið sérstilltur.
Hafðu samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar.
8 Síminn tekinn í notkun
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Valmyndin Flugstilling
Heimaskjárinn Flugstilling er sjálfkrafa virkjaður. Veldu á milli Venjulegur með fullri virkni og Flugstilling með takmarkaðri virkni. Slökkt er á tengingu við símkerfi til að hindra truflanir í viðkvæmum tækjum. Þú getur t.d. spilað tónlist eða skrifað textaskeyti sem hægt er að senda síðar. Þú getur hins vegar ekki hringt úr símanum.
Fylgdu öllum flugreglugerðum og leiðbeiningum flugáhafna um meðferð rafeindatækja.
Til að skoða valkosti flugstillingar
Í biðstöðu skaltu velja Valmynd
} Stillingar } flipann Almennar } Flugstilling og velja valkost.
Til að hringja og svara símtölum
Síminn verður að vera í Venjulegur. Ef Flugstilling er virk skaltu endurræsa símann og velja Venjulegur.
Til að hringja
Sláðu inn símanúmer (með lands- og svæðisnúmerinu ef það á við)
} Hringja til að hringja, eða } Meira } Hring. myndsímt
Símtali svarað eða hafnað
Veldu } Svara til að svara eða
} Á tali til að hafna símtalinu.
Til að ljúka símtali
} Leggja á.
% 23 Myndsímtöl.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
9Síminn tekinn í notkun

Helstu upplýsingar um símann og notkun hans

Yfirlit símans, innsláttur stafa, heimaskjár, skráasafn, Memory Stick Micro™ (M2™).
Síminn
3
1
14
9
17
4 5
6 7
2
8
Sum tákn geta litið öðruvísi út á tökkum símans.
10 Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
10
11 12
13
15 16
1 Hljóðstyrkur, hnappar fyrir stafrænan aðdrátt myndavélar 2 Myndavélartakki 3 Myndavél fyrir myndsímtöl, eyrnatól 4 Stýrihnappur, Stjórntakki Walkman® 5Valtakki 6 Internet-takki 7 Bakkatakki 8Hljóðnemi 9Skjárinn 10 Valtakki 11 Takki fyrir yfirlitsskjá 12 C takki, Kveikja/slökkva (rofi) ( ) 13 'Hljóð af' takki 14 Walkman® takki 15 Tengi fyrir hleðslutæki, handfrjálsan búnað og USB snúru 16 Rauf fyrir Memory Stick Micro™ (M2™) 17 Aðalmyndavél Nánari upplýsingar er að finna í
% 14 Valmyndir.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
11Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Valmyndaryfirlit
PlayNow™* Internet* Afþreying
Upplýsingaþjónusta* Leikir Myndspilari VideoDJ™ PhotoDJ™ MusicDJ™ Fjarstýring Taka upp hljóð Sýnikennsla
Myndavél Skilaboð WALKMAN
Skrifa nýtt Innbox Tölvupóstur RSS lesari Drög Útbox Send skeyti Vistuð skeyti Vinir mínir* Hringja í talhólf Sniðmát Stillingar
Skráasafn** Símaskrá
Myndavélarmappa Tónlist Myndir Myndskeið Þemu Vefsíður Leikir Forrit Annað
Nýr tengiliður
TrackID™*
12 Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Símtöl** Skipuleggjari
Vekjaraklukka
Öll símtöl Svöruð símtöl Hringd símtöl Ósvöruð símtöl
Forrit Myndsímtal Dagbók Verkefni Minnismiðar Samstilling Niðurteljari Skeiðklukka Reiknivél Kóðaminni
Stillingar**
Almennar
Snið Tími & dagsetning Tungumál Uppfærsluþjónusta Raddstýring Nýir atburðir Flýtileiðir Flugstilling Öryggi Uppsetningarhjálp Staða símans Núllstilla símann
* Sumar valmyndir velta á símafyrirtækinu, símkerfinu og áskriftinni þinni. ** Ýttu stýrihnappinum til hægri og vinstri til að fletta á milli flipa í undirvalmyndum.
Nánari upplýsingar er að finna í
Hljóð & hljóðmerki
Hljóðstyrkur Hringitónn Hljóðlaus stilling Hækkandi hringing Titrari Skilaboðatónn Takkahljóð
% 14 Valmyndir.
Skjár
Veggfóður Þemu Ræsiskjár Skjáhvíla Stærð klukku Birtustig Klukka á biðskjá Breyta heitum lína*
Símtöl
Hraðval Flytja símtöl Skipta yfir á línu 2* Vinna með símtöl Tími & kostnaður* Númerabirting Handfrjáls búnaður
Tengingar*
Bluetooth USB Samstilling Símastjórnun Farsímakerfi Gagnasamskipti Internetstillingar Streymisstillingar Aukahlutir
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
13Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Valmyndir
Aðalvalmyndin birtist sem tákn. Sumar undirvalmyndir innihalda einnig flipa. Flett er á flipa með því að ýta stýrihnappinum til vinstri eða hægri og veldu hann.
Takki
Opnar aðalvalmynd í biðstöðu eða velur auðkenndan valkost. Ýttu á takkann til að spila og stöðva spilun tónlistar með WALKMAN.
Flettu til vinstri, hægri, upp og niður í gegnum valmyndirnar og flipann.
Velur valkostina sem sjást fyrir ofan takkana á skjánum.
Fer til baka um eina valmynd. Haltu takkanum inni til að fara aftur á biðskjáinn eða ljúka aðgerð.
Haltu takkanum inni til að kveikja og slökkva á símanum. Eyðir hlutum (t.d. myndum, hljóðum og tengiliðum). Ef takkanum er haldið inni meðan á símtali stendur er slökkt á hljóðnemanum.
Opnar vafrann.
Opnar heimaskjáinn.
Opnar eða felur WALKMAN.
Notaður til að taka mynd eða taka upp myndskeið.
Þegar takkanum er haldið inni hringir síminn í talhólfið (ef það hefur verið tilgreint).
Stýrihnappar
14 Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
} Upplýs.
} Meira
Haltu einhverjum þessara takka inni til að hringja í tengilið sem byrjar á staf sem er prentaður á takkann.
Haltu inni talnatakka og } Hringja til að nota hraðvalið.
Slekkur á hringitóninum þegar hringt er í símann. Hljóðið er tekið af símanum með því að halda takkanum inni. Vekjaraklukkan hringir þó svo hljóðið hafi verið tekið af símanum.
Birtir stöðuupplýsingar þegar síminn er í biðstöðu. Hækkar hljóðstyrkinn þegar símtal er í gangi eða þegar WALKMAN er í notkun. Minnkar aðdrátt þegar verið er að nota myndavélina eða skoða myndir. Þegar takkanum er haldið inni er farið til baka um eitt lag. Ýtt er tvisvar á takkann til að hafna símtali. Ef ýtt er einu sinni á takkann þegar hringt er í símann er slökkt á hringitóninum. Takkanum er haldið inni fyrir raddhringingu. Einnig er hægt að nota töfraorðið (ef það hefur verið stillt)
Lækkar hljóðstyrkinn þegar símtal er í gangi eða þegar WALKMAN er í notkun. Eykur aðdráttinn þegar verið er að nota myndavélina eða skoða myndir. Takkanum er haldið inni til að fara á næsta lag. Ýtt er tvisvar á takkann til að hafna símtali. Ef ýtt er einu sinni á takkann þegar hringt er í símann er slökkt á hringitóninum. Takkanum er haldið inni fyrir raddhringingu. Einnig er hægt að nota töfraorðið (ef það hefur verið stillt)
Notað til að finna fleiri upplýsingar, útskýringar eða ábendingar um valkosti eða valmyndir símans
Opnar lista yfir valkosti. Valkostirnir á listanum fara eftir því hvar þú ert í valmyndarkerfinu.
% 30 Raddhringing.
% 30 Raddhringing.
% 8 Hjálp í símanum.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
15Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Stöðulína
Sum af þeim táknum sem geta birst:
Tákn Lýsing
3G (UMTS)-símkerfi er tiltækt. Sendistyrkur GSM-kerfisins. Sendistyrkur GPRS-kerfisins. Staða rafhlöðunnar. Hleðslutákn, birtist með
stöðutákni rafhlöðunnar. Ósvarað símtal.
Móttekið textaskeyti. Móttekinn tölvupóstur. Móttekin myndskilaboð. Móttekin talskilaboð. Símtal í gangi. Takkalásinn er á. Handfrjáls búnaður er tengdur. Dagbókaráminning. Áminning um verkefni.
Hljóðlaus stilling gerð virk.
Flýtileiðir
Hægt er að nota flýtileiðir takkaborðsins til að opna valmyndir símans á fljótlegan hátt og nota fyrirfram ákveðnar flýtileiðir fyrir stýrihnappinn til að opna ýmsa valkosti á fljótlegan hátt. Hægt er að breyta flýtileiðum stýrihnappsins að vild.
Notkun flýtileiða takkaborðsins
Í biðstöðu eru valmyndir opnaðar með því að ýta á og slá svo inn númer valmyndarinnar. Valmyndarnúmer byrja á tákninu efst til vinstri og færast síðan til hægri og niður, röð fyrir röð. Til að opna t.d. fimmtu valmyndina er ýtt á . Að sama skapi er ýtt á ,
og til að opna tíundu, elleftu og tólftu valmyndina. Haltu inni takkanum til að fara aftur í biðstöðu.
Flýtileiðir stýrihnappsins
Í biðstöðu er flýtileið í valmynd eða valkost opnuð með því að ýta á ,
, eða .
Til að breyta flýtileið á stýrihnappinum
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Stillingar } flipann Almennar } Flýtileiðir og velur svo flýtileið } Breyta.
16 Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Tungumál símans
Veldu tungumálið sem þú vilt nota í valmyndum eða þegar þú slærð inn texta.
Tungumáli símans breytt
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Stillingar } flipann Almennar } Tungumál } Tungumál símans.
Veldu tungumálið. Einnig er hægt að ýta á 8888
í biðstöðu til að velja tungumálið sjálfkrafa. 0000 fyrir ensku.
Flest SIM kort stilla valmyndirnar sjálfkrafa á tungumál landsins þar sem SIM kortið var keypt. Ef svo er ekki er enska valin sjálfkrafa.
Til að velja ritunartungumálið
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Stillingar } flipann Almennar } Tungumál } Ritunartungumál.
2 Veldu tungumálið sem þú vilt nota
og merktu það. } Vista til að loka valmyndinni.
Innsláttur stafa
Sláðu inn stafi á einn af eftirfarandi vegu (innsláttaraðferðir), t.d. þegar þú skrifar skeyti:
Beinritun
T9™-flýtiritun
Til að breyta ritunaraðferðinni
Haltu inni til að breyta um aðferð áður en eða á meðan þú slærð inn stafi.
Valkostir við innslátt
} Meira til að birta þá valkosti sem
í boði eru þegar skeyti er skrifað.
Til að nota beinritun við innslátt
Ýttu endurtekið á þar til
réttur stafur birtist.
Ýttu á til að skipta á milli há- og
lágstafa.
Haltu inni til að slá inn
tölustafi.
Ýttu á til að eyða stöfum eða
tölum.
Ýttu endurtekið á fyrir algengustu
sértákn og greinarmerki.
Ýttu á til að setja inn bil.
T9™-flýtiritun
Í T9 flýtiritunaraðferðinni er notast við innbyggða orðabók símans sem sækir þau orð sem oftast eru notuð fyrir stafasamsetninguna sem hefur verið valin með tökkunum. Þannig þarf aðeins að ýta einu sinni á hvern takka, jafnvel þótt stafurinn sé ekki fyrsti stafurinn á takkanum.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
17Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Til að slá inn stafi með T9 flýtiritun
1 Orðið 'Jane' er t.d. skrifað með því að
ýta á , , , .
2 Ef orðið sem birtist er það sem þú vilt
slá inn skaltu ýta á til að samþykkja það og bæta við bili. Ýttu á til að samþykkja orð án þess að bæta við bili. Ef orðið sem birtist er ekki það sem þú vilt slá inn skaltu ýta endurtekið á eða
og skoða önnur orð sem koma til greina. Ýttu svo á þegar þú vilt samþykkja orð og bæta inn bili.
3 Haltu áfram að skrifa skeytið. Til að slá
inn greinarmerki ýtirðu á og svo endurtekið á eða . Ýttu á til að samþykkja og bæta inn bili.
Til að bæta orðum við T9 flýtiritunarorðabókina
1 Veldu } Meira } Stafa orð þegar þú
slærð inn stafi.
2 Breyttu orðinu með beinritun. Notaðu
og til að færa bendilinn á milli stafa. Ýttu á til að eyða staf. Haltu inni til að eyða heilu orði.
Þegar þú hefur breytt orðinu skaltu styðja á } Bæta inn. Orðinu er bætt inn í T9 orðabókina. Næst þegar þú slærð orðið inn með T9 flýtiritun birtist það sem eitt af þeim orðum sem hægt er að velja úr.
Flýtiritun orða
Þegar þú skrifar skeyti geturðu notað T9 flýtiritun til að giska á næsta orð, ef það orðið verið notað áður í setningu.
Til að gera ágiskun orða virka/óvirka
Veldu } Meira } Valkostir innslátt.
} Giska á næst. orð þegar þú slærð
inn stafi.
Til að nota ágiskun orða
Þegar stafir eru slegnir inn ýtirðu á til að samþykkja og halda áfram.
Yfirlitsskjár
Hægt er að opna upplýsingaskjáinn nánast hvar sem er í símanum og þannig opna og skoða nýja atburði, bókamerki og flýtileiðir.
Til að opna og loka upplýsingaskjánum
Ýttu á .
Flipar yfirlitsskjásins
Nýir atburðir – eins og ósvöruð
símtöl og skeyti. Þegar nýr atburður á sér stað birtist upplýsingaskjárinn. Ýttu á til að hafna atburði úr atburðaflipanum. Einnig er hægt að birta nýja atburði í sprettiglugga,
} Stillingar } Almennar flipinn } Nýir atburðir } Popupp.
18 Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Opin forrit – forrit sem eru keyrð
í bakgrunni. Veldu forrit til að fara aftur í það eða ýttu á til að loka því.
Flýtileiðir mínar – bæta við, eyða og
breyta röð flýtivísa. Þegar þú velur flýtileið og forritið opnast lokast önnur forrit eða þá að síminn felur þau.
Internet – internetbókamerkin þín.
Þegar þú velur bókamerki og vefskoðarinn opnast lokast önnur forrit eða þá að síminn felur þau.
Skráasafn
Notaðu Skráasafn til að vinna með hluti eins og myndir, hreyfimyndir, tónlist, þemu, vefsíður, leiki og forrit sem vistuð eru í minni símans eða á minniskorti.
Memory Stick Micro™ (M2™)
Síminn styður Memory Stick Micro™ (M2™) minniskort sem hægt er að nota til að auka geymslupláss hans fyrir t.d. vistun mynda- og tónlistarskráa. Einnig er hægt að nota það sem færanlegt minniskort með öðrum samhæfum tækjum.
Minniskort sett í símann eða tekið úr honum
1 Opnaðu símann og settu minniskortið
í hann eins og sýnt er.
2 Ýtt er á rönd kortsins til að losa það
og fjarlægja. Þú getur einnig fært og afritað skrár á milli símans, tölvu og minniskorts.
Hægt er að búa til undirmöppur til að færa eða afrita skrár í. Hægt er að færa leiki og forrit milli Leikir og Forrit mappanna og á milli minnis símans og minniskorts. Óþekktar skrár eru vistaðar í möppunni Annað. Þegar þú vinnur með skrár geturðu valið nokkrar eða allar skrár í möppu samtímis, fyrir utan Leikir og Forrit.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
19Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Ef allt tiltækt minni er fullt geturðu ekki vistað skrár fyrr en eldri skrár hafa verið fjarlægðar.
Valflipar skráasafnsins
Skráasafninu er skipt á milli þriggja flipa og tákn sýna hvar skjölin eru vistuð.
Allar skrár – allt efni í minni símans
og á minniskorti.
Á Memory Stick – allt efni á
minniskorti.
Í símanum – allt efni í minni símans.
Upplýsingar um skrá
Upplýsingar um skrá eru skoðaðar með því að auðkenna hana } Meira
} Upplýsingar. Hlutir sem hlaðið
er niður eða sem hafa verið sendir í símann með einhverri flutningsaðferðanna geta verið varðir með höfundarréttarlögum. Ef skrá er varin er ekki víst að hægt sé að afrita hana eða senda hana úr símanum. Skrár með höfundarrétti (varðar skrár) eru auðkenndar með mynd af lykli.
Til að nota skrá úr skráasafninu
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skráasafn og opnar möppu.
2 Flettu að skrá } Meira.
Til að færa eða afrita skrá yfir í minni
1 Veldu Valmynd } Skráasafn í biðstöðu
og veldu svo möppu.
2 Flettu að skrá } Meira } Vinna með
skrár } Færa til að færa skrána eða } Meira } Vinna með skrár } Afrita
til að afrita skrána.
3 Veldu að færa eða afrita skrá í Sími
eða Memory Stick } Velja
Til að færa eða afrita skrár yfir í tölvu
.
% 73 Skráaflutningur með USB snúru.
Til að búa til undirmöppu
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skráasafn og opnar möppu.
2 } Meira } Ný mappa og sláðu inn
heiti fyrir möppuna.
3 } Í lagi til að vista möppuna.
Til að velja nokkrar skrár í einu
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skráasafn og opnar möppu.
2 } Meira } Merkja } Merkja nokkrar. 3 Flettu til að velja skrár } Merkja eða
Afmerkja.
Til að velja allar skrár í möppu
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skráasafn og opnar möppu } Meira } Merkja } Merkja allt.
20 Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Til að eyða skrá eða undirmöppu úr skráasafninu
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skráasafn og opnar möppu.
2 Flettu að skrá } Meira } Eyða.
Valkostir minniskorts
Hægt er að kanna stöðu minniskorts sem og forsníða það til að eyða öllum upplýsingum á því.
Til að nota valkosti fyrir minniskort
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skráasafn } flipann Á Memory Stick } Meira fyrir valkosti.

Símtöl

Símtöl, myndsímtöl, símaskrá, raddstýring, valkostir símtala.
Til að hringja og svara símtölum
Til að hægt sé að hringja úr símanum eða svara símtölum verður að vera kveikt á símanum og hann verður að vera innan þjónustusvæðis símafyrirtækisins. á símanum. Til að hringja myndsímtal
% 23 Myndsímtöl.
Símkerfi
Þegar þú kveikir á símanum velur hann sjálfkrafa heimasímkerfið þitt ef þú ert innan þjónustusvæðis þess. Ef þú ert ekki innan þjónustusvæðis heimasímkerfisins getur þú valið annað símkerfi ef símafyrirtækið þitt hefur gert samning við símafyrirtæki þess kerfis. Þetta kallast reiki.
Veldu símkerfið sem á að nota eða bættu við símkerfum á listann yfir þau símkerfi sem þú vilt helst nota. Einnig er hægt að breyta röðinni á vali símkerfa við sjálfvirka leit.
% 6 Kveikt og slökkt
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
21Símtöl
Tiltæk símkerfi skoðuð
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Stillingar } flipann Tengingar } Farsímakerfi.
Síminn skiptir sjálfkrafa á milli GSM og 3G (UMTS) símkerfa þar sem það er hægt. Sum símafyrirtæki leyfa notendum sínum að skipta handvirkt á milli símkerfa. Það að leita að símkerfum gengur á rafhlöðu símans.
Til að skipta á milli símkerfa
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Stillingar } flipann Tengingar } Farsímakerfi } GSM/3G símkerfi.
2 } GSM og 3G (sjálfkrafa) eða } Aðeins
GSM.
Frekari upplýsingar má fá hjá símafyrirtækinu.
Til að hringja
1 Sláðu inn símanúmer (með lands- og
svæðisnúmerinu þegar það á við).
2 } Hringja til að hringja venjulegt símtal
eða } Meira til að skoða valkosti líkt og Hring. myndsímt
% 23 Myndsímtöl.
3 } Leggja á til að leggja á.
Þú getur hringt í símanúmer úr listum yfir tengiliði og símtöl (Tengiliðir), og er hægt að hringja með því að nota röddina % 29 Raddstýring.
% 25 Símaskrá
% 28 Símtalalisti. Einnig
Til að hringja til útlanda
1 Haltu takkanum inni þangað
til + birtist.
2 Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmerið
(án fyrsta núllsins) og símanúmerið
} Hringja til að hringja venjulegt símtal
eða } Meira } Hring. myndsímt.
Til að hringja aftur í númer
Ef símtal mistekst og Reyna aftur? birtist velurðu } .
Ekki halda símanum upp að eyranu á meðan þú bíður. Þegar símtalinu er svarað gefur síminn frá sér hátt hljóðmerki.
Símtali svarað eða hafnað
} Svara eða } Á tali.
Til að slökkva á hljóðnemanum
1 Haltu inni takkanum. 2 Haltu inni takkanum til
að halda samtalinu áfram.
22 Símtöl
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Til að slökkva eða kveikja á hátalaranum meðan á venjulegu símtali stendur
} Meira } Kveikja á hátalara eða Símtól.
Ekki halda símanum upp að eyranu þegar hátalarinn er notaður. Það gæti valdið heyrnarskaða.
Til að breyta hljóðstyrk eyrnatólsins
Ýttu á til að hækka eða til að lækka hljóðstyrk eyrnatólsins meðan á símtali stendur.
Ósvöruð símtöl
Þegar upplýsingaskjárinn er sjálfgefinn birtist listi yfir ósvöruð símtöl í flipanum
Nýir atburðir þegar síminn er í biðstöðu.
Ef sprettigluggar eru notaðir birtist
Ósvöruð símtöl: þegar síminn er
í biðstöðu
Ósvöruð símtöl skoðuð þegar síminn er í biðstöðu
Ef sprettigluggar eru notaðir: } Símtöl } flipinn Ósvöruð símtöl. Flettu að
eða til að velja númer } Hringja til að hringja.
Ef heimaskjárinn er notaður: Ýttu á
að flipanum Nýir atburðir og notaðu
til að hringja.
% 18 Yfirlitsskjár.
og notaðu eða til að fletta
eða til að velja númer } Hringja
Neyðarsímtöl
Síminn styður alþjóðleg neyðarnúmer, t.d. 112 og 011. Alla jafna er hægt að hringja í þessi númer í hvaða landi sem er, með eða án SIM korts, ef síminn er innan þjónustusvæðis 3G (UMTS) eða GSM símkerfis.
Í sumum löndum kann einnig að vera hægt að hringja í önnur neyðarnúmer. Því getur verið að símafyrirtækið þitt hafi vistað önnur neyðarnúmer á SIM kortinu.
Til að hringja í neyðarnúmer
Sláðu inn 112 (alþjóðlega neyðarnúmerið) } Hringja.
Til að skoða svæðisbundin neyðarnúmer
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Sérstök númer } Neyðarnúmer.
Myndsímtöl
Í myndsímtölum má sjá hreyfimynd af viðmælanda á skjá símans.
Áður en þú byrjar
Til að hringja myndsímtöl þarft bæði þú og sá sem þú hringir í að vera áskrifendur að 3G (UMTS) þjónustu, og síminn þarf að vera tengdur við 3G símkerfi. 3G (UMTS) þjónusta er tiltæk þegar 3G táknið birtist í stöðulínunni.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
23Símtöl
Myndavél fyrir myndsímtöl
Hægt er að nota valkosti myndsímtala án þess að símtal sé í gangi, t.d. til að undirbúa myndavélina fyrir símtal. Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skipuleggjari } Myndsímtal.
Til að hringja myndsímtöl
Þegar síminn er innan þjónustusvæðis 3G símkerfis (UMTS) geturðu hringt myndsímtöl með einni af eftirtöldum aðferðum:
Sláðu inn símanúmer (með lands-
og svæðisnúmeri þar sem það á við)
} Meira } Hring. myndsímt.
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá og velur svo tengilið til að
hringja í. Notaðu eða til að velja númer } Meira } Hring. myndsímt.
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skipuleggjari } Myndsímtal
} Hringja.... } Símaskrá til að sækja
símanúmer } Hringja eða sláðu inn símanúmer } Hringja.
Notkun aðdráttar í myndsímtölum
Ýttu á til að auka aðdráttinn og á til að minnka hann.
Til að svara mótteknu myndsímtali
} Svara.
Til að ljúka myndsímtali
} Leggja á.
Valkostir fyrir myndsímtöl
} Meira fyrir eftirfarandi valkosti:
Víxla myndavél – til að skipta á milli
aðalmyndavélar og myndavélar fyrir myndsímtöl. Notaðu aðalmyndavélina til að sýna viðmælandanum mynd í fullri stærð af því sem er umhverfis þig.
Loka myndavél/
Ræsa myndavél –
kveikja eða slökkva á myndsendingu símans. Stillimynd birtist þegar slökkt er á myndsendingunni.
Vista mynd – vistar myndina sem
birtist á stærri skjánum, t.d. myndina af viðmælanda.
Myndavél – valkostir
Birtustig – breyta birtustigi sendu
myndarinnar.
Næturstilling á – notað þegar
lýsingin er lítil. Þessi stilling hefur áhrif á sendu hreyfimyndina.
Hljóð – valkostir meðan á myndsímtali
stendur
Hátalari af/Kveikja á hátalara –
móttekið hljóð.
Hljóðnemi af/Hljóðnemi á – slökkt
eða kveikt á hljóðnema.
Flytja hljóð – til og frá handfrjálsum
Bluetooth búnaði.
24 Símtöl
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Útlit – valkostir
Víxla myndum – sýnir senda
hreyfimynd eða hreyfimynd af viðmælanda í fullri skjástærð.
Fela smámynd/Sýna smámynd.
Spegilmynd – sýnir senda
hreyfimynd.
Stillingar – þegar símtali er svarað
Svarstilling – slökkva eða kveikja
á myndavél fyrir myndsímtöl.
Stillimynd – velja mynd sem sýnd
er viðmælanda þegar slökkt er á myndavélinni.
Hljóðvalkostir – velja hvort slökkt
er eða kveikt á hljóðnemanum, hátalara símans eða bæði.
Myndgæði – velja myndgæði
í myndsímtölum. Breytingarnar taka ekki gildi fyrr en að myndsímtali loknu.
Símaskrá (Tengiliðir)
Hægt er að vista tengiliðaupplýsingar í minni símans eða á SIM kortinu. Eftirfarandi valkostir eru í boði:
Þú getur valið hvaða símaskrá –
Símaskrá eða SIM númer – er notuð
sjálfkrafa. Veldu Valmynd } Símaskrá } Meira
} Valkostir í biðstöðu til að fá aðgang
að gagnlegum upplýsingum og stillingum.
Sjálfgefin símaskrá/tengiliðir
Ef Símaskrá er valin sem sjálfgefin símaskrá, eru allar upplýsingar sýndar sem vistaðar eru um tengiliðinn í Símaskrá. Ef SIM númer er sjálfgefin símaskrá fer það eftir SIM kortinu hvaða upplýsingar eru birtar.
Til að velja sjálfgefna símaskrá
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Símaskrá í notkun.
2 } Símaskrá eða SIM númer.
Símaskrá í síma
Hægt er að vista upplýsingar um tengiliði, s.s. nöfn, símanúmer og persónulegar upplýsingar, í símanum. Einnig er hægt að bæta myndum og hringitónum við tengiliði. Notaðu ,
, og til að fletta á milli flipa og
upplýsingareita þeirra.
Til að bæta tengilið við símaskrána
1 Ef Símaskrá eru valdir skaltu
í biðstöðu velja Valmynd } Símaskrá
} Nýr tengiliður } Setja inn.
2 Sláðu inn nafnið og veldu 3 Sláðu inn símanúmerið og veldu
} Í lagi.
4 Veldu valkost fyrir símanúmer.
} Í lagi.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
25Símtöl
5 Flettu á milli flipanna og veldu reitina
til að bæta við upplýsingum. Til að slá inn tákn eins og @, } Meira } Setja inn
tákn og veldu táknið } Bæta inn.
6 Þegar búið er að færa inn allar
upplýsingar } Vista.
Til að vista sjálfkrafa nöfn og símanúmer á SIM kortinu
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Vista sjálfvirkt
á SIM og svo Kveikt.
Til að eyða tengilið
1 Veldu í biðstöðu Valmynd } Símaskrá
og flettu að tengilið.
2 Ýttu á og veldu .
Til að eyða öllum tengiliðum úr símanum
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Eyða allri símaskrá } Já og } Já. Nöfnum og
símanúmerum á SIM kortinu er ekki eytt.
SIM tengiliðir
Vistaðu tengiliði á SIM kortinu.
Til að setja inn SIM númer
1 Ef SIM númer er valið sem sjálfgefið,
} Símaskrá } Nýr tengiliður } Setja inn.
2 Sláðu inn nafnið og veldu } Í lagi. 3 Sláðu inn númerið } Í lagi og veldu
valkost. Bættu við frekari upplýsingum ef þörf er á } Vista.
Minnisstaða
Fjöldi þeirra tengiliða sem hægt er að vista í símanum eða á SIM kortinu fer eftir því hversu mikið minni er laust.
Til að skoða minnisstöðu
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Staða minnis.
Notkun símaskrár
Tengilið má nota á ýmsa vegu. Hér fyrir neðan sérðu hvernig hægt er að:
hringja í síma- og SIM kortstengiliði.
senda tengiliði í annað tæki.
afrita tengiliði í minni símans og
á SIM kortið.
bæta mynd eða hringitóni við tengilið
í minni síma.
breyta tengiliðum.
samstilla tengiliði
26 Símtöl
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Til að hringja í tengilið í símaskránni
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá. Veldu tengiliðinn sem
þú vilt hringja í eða sláðu inn fyrstu stafina í nafni hans.
2 Þegar tengiliður er auðkenndur ýtirðu
á eða til að velja númer } Hringja eða } Meira } Hring. myndsímt.
Til að hringja í SIM númer
Ef SIM númer eru valin skaltu velja
í biðstöðu Valmynd } Símaskrá og þegar tengiliðurinn er valinn } Hringja eða } Meira } Hring. myndsímt.
Ef Símaskrá eru valdir skaltu í biðstöðu
velja Valmynd } Símaskrá } Meira
} Valkostir } SIM númer og velja
tengiliðinn } Hringja eða } Meira
} Hring. myndsímt.
Til að senda tengilið
Í biðstöðu skaltu velja Valmynd
} Símaskrá og velja tengilið }
Meira
} Senda tengilið og að lokum
sendiaðferð.
Til að senda alla tengiliði
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Senda alla tengiliði
og velur svo sendiaðferð.
Til að afrita nöfn og númer á SIM kortið
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Afrita yfir á SIM.
2 Nokkrir valkostir eru í boði.
Þegar allir tengiliðir í símaskránni eru afritaðir yfir á SIM kortið er öllum upplýsingum á því skipt út.
Til að afrita nöfn og númer í símaskrána
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Afrita af SIM korti.
2 Nokkrir valkostir eru í boði.
Til að bæta mynd, hringitóni eða hreyfimynd við tengilið
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá og svo tengilið } Meira
} Breyta tengilið.
2 Veldu flipa og svo Mynd eða
Hringitónn } Setja inn.
3 Veldu valkost og hlut } Vista.
Ef áskriftin þín felur í sér númerabirtingu er hægt að tengja hringitóna við tengilið.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
27Símtöl
Til að breyta upplýsingum um tengilið í minni símans
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá og svo tengilið } Meira } Breyta tengilið.
2 Flettu að viðeigandi flipa og veldu
reitinn sem á að breyta } Breyta.
3 Breyttu upplýsinginum } Vista.
Til að breyta SIM tengilið
1 Ef SIM númer eru valin skaltu velja
Valmynd } Símaskrá í biðstöðu og
velja nafnið og númerið sem á að breyta. Ef símaskrá er valin skaltu velja Valmynd } Símaskrá } Meira
} Valkostir } SIM númer og velja
nafn og númer sem á að breyta.
2 } Meira } Breyta tengilið og breyttu
nafninu og númerinu.
Samstilling tengiliða
Þú getur samstillt tengiliðina þína við tengiliðaskrá (símaskrá) á vefnum. Nánari upplýsingar er að finna í
% 69 Samstilling.
Til að vista og endurheimta tengiliði með minniskorti
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Öryggisafrit á M.S.
eða Nota afritið á M.S.
Til að velja flokkunarröð tengiliða
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Fleiri valkostir } Raða eftir.
Símtalalisti
Upplýsingar um síðustu númerin sem hringt var í.
Til að hringja í númer á símtalalistanum
1 Í biðstöðu velurðu Símtöl og svo flipa. 2 Flettu að nafni eða númeri sem þú vilt
hringja í } Hringja eða } Meira
} Hring. myndsímt.
Til að bæta símanúmeri sem er á símtalalistanum við símaskrána
1 Í biðstöðu velurðu Símtöl og svo flipa. 2 Veldu númerið sem þú vilt bæta við og
svo } Meira og svo } Vista númer.
3 } Nýr tengiliður til að búa til nýjan
tengilið eða velja tengilið sem þegar er til og þú vilt bæta númerinu við.
Til að hreinsa símtalalistann
Veldu Símtöl } flipann Öll símtöl
} Meira } Eyða öllum.
28 Símtöl
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Hraðval með myndum
Hægt er að vista númer í sætum (tökkum) 1-9 í símanum og hringja í þau þaðan á einfaldan hátt. Hraðval veltur á því hvaða símaskrá hefur verið valin
% 25 Sjálfgefin símaskrá/tengiliðir.
Sem dæmi er hægt að nota hraðvalið fyrir númer sem eru vistuð á SIM kortinu.
Ef þú bætir tengiliðum með myndum í hraðvalssæti birtast þær til að gera þér valið auðveldara
mynd, hringitóni eða hreyfimynd við tengilið.
Til að breyta hraðvalsnúmerum
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Símaskrá } Meira } Valkostir } Hraðval.
2 Veldu númerið } Setja inn eða
} Meira } Skipta út.
Til að hringja með hraðvali
Í biðstöðu ýtirðu á viðeigandi takka
} Hringja.
% 27 Til að bæta
Talhólf
Ef talhólfsþjónusta er innifalin í áskriftinni þinni geta þeir sem hringja í þig skilið eftir skilaboð í talhólfinu þínu þegar þú svarar ekki símtali frá þeim.
Símafyrirtækið úthlutar talhólfsnúmerinu eða gefur frekari upplýsingar.
Hringt í talhólfið
Haltu inni takkanum. Ef þú hefur ekki slegið inn talhólfsnúmerið velurðu
} og slærð inn númerið.
Til að breyta talhólfsnúmerinu
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Skilaboð } Stillingar } Talhólfsnúmer.
Raddstýring
Hægt er að taka upp raddskipanir til að:
Nota raddstýrða hringingu – til að
hringja í einhvern með því að segja nafn viðkomandi.
Virkja raddstýringu með því að segja
„töfraorð“.
Svara og hafna símtölum þegar þú
notar handfrjálsan búnað.
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
29Símtöl
Fyrir raddhringingu
Fyrst verður að virkja raddhringinguna og taka upp raddskipanir. Tákn birtist við hlið símanúmera sem búið er að tengja raddskipun við.
Til að virkja raddhringingu og taka upp nöfn
1 Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Stillingar } flipann Almennar } Raddstýring } Raddhringing } Virkja } } Ný raddskipun
og veldu svo tengilið.
2 Ef tengiliðurinn hefur fleiri en eitt númer
skaltu nota og til að skoða þau. Veldu númer sem á tengja raddskipun við. Taktu upp skipunina, t.d. „farsími Nonna“.
3 Leiðbeiningar birtast. Bíddu eftir
tóninum og segðu svo skipunina sem þú vilt taka upp. Síminn spilar svo raddskipunina fyrir þig.
4 Ef upptakan er í lagi } . Ef ekki
velurðu } Nei og endurtekur skref 3. Til að taka upp aðra raddskipun fyrir
tengilið velurðu } Ný raddskipun og
} Setja inn aftur og endurtekur skref
2-4.
Nafn þess sem hringir
Hægt er að taka upp nafn tengiliðar og láta símann spila það þegar tengiliðurinn hringir.
Til að birta eða birta ekki nafn þess sem hringir
Í biðstöðu velurðu Valmynd
} Stillingar } flipann Almennar } Raddstýring } Spila nafn
hringjanda
.
Raddhringing
Þú getur ræst raddhringingu þegar síminn er í biðstöðu með því að nota símann, handfrjálsan búnað, Bluetooth höfuðtól eða með því að segja töfraorðið þitt.
Til að hringja
1 Haltu inni öðrum hvorum
hljóðstyrkstakkanum þegar síminn er í biðstöðu.
2 Bíddu eftir tóninum og segðu nafn
sem þú hefur tekið upp, t.d. 'farsími Nonna'. Síminn spilar raddmerkið aftur og hringir í einstaklinginn.
Til að hringja með handfrjálsum búnaði
Í biðstöðu heldurðu hnappi handfrjálsa búnaðarins inni eða styður á hnapp Bluetooth-höfuðtólsins.
30 Símtöl
This is the Internet version of the user's guide. © Print only for private use.
Loading...
+ 72 hidden pages