Þakka þér
W205
á www.sonyericsson.com/fun
hugbúnað, ókeypis geymslusvæði á netinu, sérstök tilboð,
fréttir og keppnir á
Stuðningsefni
Leiðbeiningartákn
Þessi tákn geta birst í notendahandbókinni:
>
Vinsamlegast
notar farsímann.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
Þakka þér fyrir kaupin á Sony Ericsson
W205 Walkman™. Hægt er að sækja meira efni fyrir símann
á www.sonyericsson.com/fun. Skráðu þig núna til að fá
hugbúnað, ókeypis geymslusvæði á netinu, sérstök tilboð,
fréttir og keppnir á
www.sonyericsson.com/myphone
.
Stuðningsefni er að finna á
www.sonyericsson.com/support
.
Leiðbeiningartákn
Þessi tákn geta birst í notendahandbókinni:
> Notaðu valtakka eða stýrihnapp til að fletta og velja.
Sjá Valmyndir á bls. 13.
Ýttu á miðjuvaltakkann
Ýttu stýrihnappinum upp
Ýttu stýrihnappinum niður
Ýttu stýrihnappinum til vinstri
Ýttu stýrihnappinum til hægri
Athugið
Ábending
Varúð
Vinsamlegast lestu Áríðandi upplýsingarnar áður en þú
notar farsímann.
2
Síminn tekinn í notkun
SIM kort
SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem
farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur
upplýsingar
símanum
(ef hún
kort í hann eða tekur SIM kort úr honum.
PIN númer
Þú gætir
geta
fæst hjá símafyrirtækinu. Hver tölustafur PIN númersins
birtist sem *, nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers,
t.d. 112 eða 911. Þetta er gert til þess að hægt sé að sjá
og hringja
SIM kortinu er læst ef rangt PIN númer er slegið inn
þrisvar sinnum í röð. Sjá
bls. 36.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
Síminn tekinn í notkun
SIM kort
SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem
farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur
upplýsingar um áskriftina þína. Slökktu alltaf á
símanum og taktu hleðslutækið og rafhlöðuna
(ef hún er í símanum) úr áður en þú setur SIM
kort í hann eða tekur SIM kort úr honum.
PIN númer
Þú gætir þurft PIN númer (Personal Identity Number) til að
geta notað þjónustu og eiginleika í símanum. PIN númerið
fæst hjá símafyrirtækinu. Hver tölustafur PIN númersins
birtist sem *, nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers,
t.d. 112 eða 911. Þetta er gert til þess að hægt sé að sjá
og hringja í neyðarnúmerið án þess að slá inn PIN númer.
SIM kortinu er læst ef rangt PIN númer er slegið inn
þrisvar sinnum í röð. Sjá Læsing SIM-korts á
bls. 36.
3
SIM-kortið tekið úr símanum
1
Ýttu á miðju rafhlöðuloksins og renndu því til til að losa
það. Taktu rafhlöðuna úr, ef hún er í símanum.
2
Ýttu á hægri kant SIM-kortsins og renndu því til til að
fjarlægja það.
Ekki
rafhlöðulokið.
Sjá skýringarmyndina á kassanum utan af símanum
sem sýnir hvernig setja á í SIM-kort og rafhlöðu.
Minniskort
Síminn þinn styður allt að 2 GB Memory Stick Micro™
(M2™)
er hægt
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
SIM-kortið tekið úr símanum
2
1
1
Ýttu á miðju rafhlöðuloksins og renndu því til til að losa
það. Taktu rafhlöðuna úr, ef hún er í símanum.
2
Ýttu á hægri kant SIM-kortsins og renndu því til til að
fjarlægja það.
Ekki nota oddhvöss eða beitt verkfæri til að fjarlægja
rafhlöðulokið.
Sjá skýringarmyndina á kassanum utan af símanum
sem sýnir hvernig setja á í SIM-kort og rafhlöðu.
Minniskort
Síminn þinn styður allt að 2 GB Memory Stick Micro™
(M2™) minniskort sem eykur geymslupláss símans. Einnig
er hægt að nota það sem færanlegt minniskort með öðrum
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
4
samhæfum tækjum. Hægt er að færa efni milli minniskorts
og minnis símans.
Hugsanlega þarftu að kaupa minniskort sérstaklega.
Við ráðleggjum þér að setja upp Java™ forrit í minni
símans.
Minniskort sett í símann
1
1
Opnaðu hlífina á minniskortaraufinni.
2
Settu minniskortið í símann þannig að gylltu snerturnar
snúi niður.
Minniskort fjarlægt úr símanum
1
Opnaðu hlífina á minniskortaraufinni.
2
Ýttu á kant minniskortsins til að losa
það og fjarlægja.
2
Kveikt á símanum
Til að kveikja á símanum
1
Haltu
2
Opnaðu símann og sláðu inn PIN númerið ef beðið er
um það.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
inni.
5
3
Veldu Í lagi.
4
Veldu tungumál.
5
Veldu Já til að nota uppsetningarhjálpina.
Ef þú gerir mistök þegar þú slærð inn PIN númerið
geturðu ýtt á
til að eyða tölustöfum af skjánum.
Biðstaða
Heiti símafyrirtækisins birtist þegar kveikt hefur verið á
símanum og PIN númerið slegið inn. Þessi staða kallast
biðstaða. Nú geturðu byrjað að nota símann.
Til að slökkva á símanum
•
Haltu
inni.
Áður en slökkt er á símanum verðurðu að snúa aftur
í biðstöðu.
6
Síminn
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
2 Skjárinn
3 Valtakkar
4 Hringitakki
5 Flýtitakki
6 Flýtitakki fyrir
WALKMAN™
7 Stýrihnappur/
stýringar
Walkman™
spilarans
8 Minniskortarauf
9 Takki til að ljúka
símtölum, takki til að
slökkva/kveikja á
símanum
10 C-takki (hreinsa)
11 'Hljóð af' takki
7
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
12 Myndavél
13 Gat fyrir úlnliðsband
14 Hljóðstyrkstakkar
15 Tengi fyrir
hleðslutæki,
handfrjálsan búnað
og USB snúru
16 Hátalari
12
16
13
14
15
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
8
Skjátákn
Eftirfarandi tákn geta birst á skjánum.
Tákn Lýsing
Ósvarað símtal
Handfrjáls búnaður tengdur
við símann
Símtal í gangi
Móttekið textaskeyti
Móttekin
margmiðlunarskilaboð
Kveikt á flýtiritun
Slökkt á hringingum símans
Kveikt er á útvarpinu
Kveikt á vekjara
Kveikt á Bluetooth™
9
Sendistyrkur
Stikurnar
staddur/stödd.
ef sendistyrkur er lítill skaltu færa þig yfir á annan stað.
Ekkert samband
þjónustusvæðis.
•
•
Staða rafhlöðu
•
•
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
Til að hlaða rafhlöðuna
1
Tengdu hleðslutækið við símann þannig að
rafmagnstáknið á því snúi upp. Það tekur u.þ.b. 3
klukkustundir
til að sýna skjáinn.
2
Fjarlægðu hleðslutengið með því að tylla því upp á við.
Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta
þegar síminn er keyptur. Nokkrar mínútur geta liðið
þar til rafhlöðutáknið birtist á skjánum.
Þú getur notað símann meðan á hleðslu stendur.
Rafhlöðuna má hlaða hvenær sem er og það tekur
um
ekki rafhlöðuna.
Sendistyrkur
Stikurnar sýna sendistyrk GSM símkerfisins þar sem þú ert
staddur/stödd. Ef þú lendir í vandræðum við að hringja eða
ef sendistyrkur er lítill skaltu færa þig yfir á annan stað.
Ekkert samband merkir að þú sért ekki innan
þjónustusvæðis.
•
= Góður sendistyrkur
•
= Meðalgóður sendistyrkur
Staða rafhlöðu
•
= Rafhlaða símans er hlaðin að fullu
•
= Það er engin hleðsla á rafhlöðunni
10
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
2
Opnaðu símann og sláðu inn PIN númerið ef beðið er
um það.
Til að hlaða rafhlöðuna
1
Tengdu hleðslutækið við símann þannig að
rafmagnstáknið á því snúi upp. Það tekur u.þ.b. 3
klukkustundir að hlaða rafhlöðuna að fullu. Ýttu á takka
til að sýna skjáinn.
2
Fjarlægðu hleðslutengið með því að tylla því upp á við.
Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta
þegar síminn er keyptur. Nokkrar mínútur geta liðið
þar til rafhlöðutáknið birtist á skjánum.
Þú getur notað símann meðan á hleðslu stendur.
Rafhlöðuna má hlaða hvenær sem er og það tekur
um 3 tíma að hlaða hana að fullu. Styttri tími skemmir
ekki rafhlöðuna.
11
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
2
Opnaðu símann og sláðu inn PIN númerið ef beðið er
um það.
5
Valmyndir
Aðalvalmyndirnar birtast sem tákn. Sumar undirvalmyndir
innihalda einnig flipa.
Til að opna aðalvalmyndina
•
Þegar
miðjuvaltakkann til að velja
•
Þegar
til
Valm.
Til að fletta í valmyndum símans
1
Ýttu á
2
Ýttu á
Til að velja hlut
•
Flettu að hlut og ýttu á
Til að fletta á milli flipa
•
Ýttu á
Valmyndayfirlit*
Skipuleggjari
Skráasafn
**,
Vekjaraklukka
, Dagbók,
Vasaljós
, Verkefni,
Minnismiðar
, Niðurteljari,
Skeiðklukka
, Reiknivél
Myndavél
Símtöl**
Öll símtöl, Svöruð símtöl,
Hringd símtöl
, Ósvöruð
símtöl
Internet
Skilaboð
Skrifa nýtt
, Innbox, Hr. í
talhólf
, Drög, Útbox,
Send skeyti
, Vistuð skeyti,
Sniðmát
, Stillingar
Símaskrá
Venjulegt
Ég sjálf/ur
, Nýr tengiliður
Margar símaskrár ***
Samnýtt símaskr.
,
Símaskrá 1
, Símaskrá 2,
Símaskrá 3, Símaskrá 4,
Ég sjálf/ur
, Nýr tengiliður
Afþreying
Uppl.þjónusta
*,
Myndspilari
, TrackID™,
Leikirnir mínir
, Útvarp,
Taka upp hljóð
WALKMAN
Stillingar
**
Almennar, Hljóð & tónar,
Skjár
, Símtöl, Tengingar
* Sumar valmyndir velta á
símafyrirtækinu,
símkerfinu og áskriftinni
þinni.
** Þú getur notað
stýrihnappinn til að fletta á
milli flipa í
undirvalmyndum.
*** Skipt símaskrá með
flipum.
12
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
Til að fara til baka um eitt skref í valmyndinni
•
Veldu
Til að ljúka aðgerð
•
Ýttu á
Til að fara í biðstöðu
•
Ýttu á
Til að eyða hlut
•
Flettu að hlutnum og ýttu á
Flýtileiðir
Hægt er að nota flýtileiðir stýrihnappsins í biðstöðu eða
nota flýtileiðavalmyndina til að opna tilteknar aðgerðir á
fljótlegan hátt.
Til að nota flýtileiðir stýrihnapps
•
Ýttu á
Til að breyta flýtileið stýrihnapps
•
Veldu
Ekki er hægt að breyta WALKMAN-flýtileiðinni.
Til að opna flýtileiðavalmynd
•
Ýttu á
Til að bæta við flýtileið
1
Ýttu á
2
Flettu að
Til að eyða eða færa flýtileið
1
Ýttu á
2
Flettu að flýtileið og veldu
3
Veldu einhvern valkost.
Valmyndir
Aðalvalmyndirnar birtast sem tákn. Sumar undirvalmyndir
innihalda einnig flipa.
Til að opna aðalvalmyndina
•
Þegar Valm. birtist á skjánum skaltu ýta á
miðjuvaltakkann til að velja Valm..
•
Þegar Valm. birtist ekki á skjánum skaltu ýta á takkann
til að ljúka símtölum og síðan miðjuvaltakkann til að velja
Valm..
Til að fletta í valmyndum símans
1
Ýttu á
til að velja Valm..
2
Ýttu á
, , eða til að fletta í valmyndum.
Til að velja hlut
•
Flettu að hlut og ýttu á
.
Til að fletta á milli flipa
•
Ýttu á
eða til að fletta að flipa.
13
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.