Notandahandbók (fylgir með símanum) – yfirlit yfir símann með þeim upplýsingum sem þarf
til að byrja að nota hann.
•
Hjálpartextar – hjálp í símanum fyrir flest forrit.
•
Ítarleg notandahandbók - uppfærð útgáfa af notandahandbók með ítarlegum leiðbeiningum
og aukalegum upplýsingum um aðgerðir símans. Ítarlega notendahandbókin er aðgengileg
á minniskortinu. Skjalið má einnig finna á www.sonyericsson.com/support.
Vinsamlegast lestu Áríðandi upplýsingar áður en þú notar farsímann.
Sláðu inn PIN-númer SIM-kortsins ef beðið er um það og veldu Í lagi.
3
Í fyrsta sinn sem þú kveikir á símanum skaltu fylgja leiðbeiningunum til að nota
uppsetningarhjálpina við grunnstillingar og til að fá gagnlegar ábendingar.
PIN-númer
Þú gætir þurft PIN-númer (Personal Identity Number) til að geta notað þjónustu og eiginleika
í símanum. PIN-númerið fæst hjá símafyrirtækinu. Hver tölustafur PIN-númersins birtist sem
* nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers, t.d. 112 eða 911. Þetta er gert til þess að
hægt sé að sjá og hringja í neyðarnúmerið án þess að slá inn PIN-númer.
SIM-kortinu er læst ef rangt PIN-númer er slegið inn þrisvar sinnum í röð. Sjá Læsing SIM-korts
á bls. 76.
SIM-kort
SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur
upplýsingar um áskriftina þína. Slökktu alltaf á símanum og taktu hleðslutækið úr sambandi
áður en þú setur SIM-kort í hann eða tekur SIM-kort úr honum.
Hægt er að vista tengiliði á SIM-kortinu áður en það er tekið úr símanum. Sjá Til að afrita tengiliði
milli minniskortsins og SIM-kortsins á bls. 25.
Síminn í hleðslu
Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta þegar síminn er keyptur.
Tengdu símann við rafmagnsúttakið með USB-snúrunni og straumbreytinum.
Þú getur notað símann meðan á hleðslu stendur. Rafhlöðuna má hlaða hvenær sem er og það
tekur um 3 tíma að hlaða hana að fullu með straumbreytinum. Styttri tími skemmir ekki
rafhlöðuna.
Breyta símanum með tölvunni
•
Til að tengja símann við USB-tengi á tölvunni með USB-snúru.
Minni
Hægt er að vista efni á minniskortinu, í minni símans og á SIM-korti. Myndir og tónlist er
vistuð á minniskorti ef það er til staðar. Ef svo er ekki eða ef minniskortið er fullt eru myndir
og tónlist vistaðar í minni símans. Skilaboð og tengiliðir vistast sjálfkrafa í minni símans en
þú getur valið að vista á SIM-kortinu.
Til að skoða tiltækt minni
•
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Skráasafn.
Minniskort
Síminn þinn styður minniskort, sem auka geymslupláss hans. Minniskort sem notað er í
símanum þínum er einnig hægt að nota með öðrum samhæfum tækjum.
Hægt er að færa efni milli minniskortsins og minnis símans.
Minniskort sett í símann eða fjarlægt
1
Settu minniskortið í símann þannig að gylltu snerturnar snúi niður.
2
Til að fjarlægja minniskortið skaltu ýta á
síðan á brún minniskortsins til að losa það og fjarlægja.
og velja Fjarlægja minniskort og ýtta
Hjálp í símanum
Ítarleg notendahandbók er vistuð á minniskorti símans. Skjalið má einnig finna á
www.sonyericsson.com/support. Hjálp fyrir flest forrit er aðgengileg í Skipuleggjari í
símanum.
Útvarp
TrackID™
Efnisnetþjónn
Sækja spjallforrit
Spjall
Samtalsskilaboð
Vefbirting
Taka upp hljóð
Myndavél
Skilaboð
Miðlar
Mynd
Tónlist
Myndskeið
Staðsetn.þjónusta
Google Maps
Staðsetning
Wisepilot
Tengiliðir
Dagbók
Atburðaskrá**
Skipuleggjari
Skráasafn
Klukka
RoadSync
SonyEricsson Sync
Google
Leita
Minnismiðar
Orðabók
Umreiknari
Reiknivél
Adobe PDF
Quickoffice
Hjálp
Aðgangsstillingar
Persónulegt
Snið
Þemu
Biðstaða
Sími
Dagur og tími
Tungumál
Skjár
Sækja stillingar
Skynjarastill.
Snertiinnsláttur
Aukabúnaður
Stillingar forrita
Símastjórnun
Forritastjórnun
Uppsett forrit
Uppsetn.skrár
Uppsetningarst.
Símtöl
Hringist.
Hraðval
Talhólf
Flytja símtöl
Útilokanir
Tengingar
Símkerfi
Wi-Fi
Bluetooth
USB
Tengileiðir
Tengistjórnun
Gagnaflutningur
Ytri drif
Stjórnandastill.
* Sumar valmyndir velta á
símafyrirtækinu, símkerfinu og
áskriftinni þinni.
** Þú getur notað
snertibúnaðinn til að fletta á milli
flipa í undirvalmyndum. Nánari
upplýsingar eru í Valmyndir á
bls. 11.
Þú getur farið milli valmynda með fingurgómunum eða með hnitpenna. Bankaðu eða
tvíbankaðu á atriði til að velja það eða opna. Einnig er hægt að skipta á milli opinna forrita.
Aðalvalmynd
Aðgangur að valmyndum er í Valmynd. Bankaðu á valmynd til að opna hana. Hægt er að
birta valmyndir í lista eða töflu, búa til eigin möppur eða færa efni á milli mappa.
Til að opna aðalvalmyndina
•
Ýttu á aðalvalmyndartakkann.
Til að breyta aðalvalmyndinni
1
Veldu Valmynd > Valkostir > Skipta um valmynd.
2
Veldu einhvern valkost.
Sjálfvirkur takkalás og skjálás
Hægt er að læsa tökkunum og skjánum eftir tiltekinn tíma án aðgerða.
Til að breyta sjálfvirkum takkalás og stillingum fyrir skjálás
Ef eyða á atriðum eins og skrám, möppum, skilaboðum eða miðlaskrám er í flestum
forritum atriði valið og síðan valið Valkostir > Eyða.
Biðstaða
Heiti símafyrirtækisins birtist þegar kveikt hefur verið á símanum og PIN-númerið slegið inn.
Þessi skjár kallast biðstaða. Nú geturðu byrjað að nota símann.
Til að fara aftur í biðstöðu
•
Ýttu á .
Sjálfgefinn biðstöðuskjár
Sjálfgefni biðstöðuskjárinn getur verið á fimm vegu:
Uppáhaldstengiliðir
Twitter
Flæði
Möppur
Flýtileiðir
Táknin fyrir biðstöðuskjáina, t.d. Möppuskjáinn, gætu breyst eftir því hvaða efni birtist á skjánum.
Þessir fimm skjáir eru aðeins tiltækir þegar Sony Ericsson er valið sem sjálfgefið þegar í biðstöðu.
Til að skipta á milli biðstöðuskjáa
•
Bankaðu á tákni fyrir viðeigandi skjá.
Þú getur rennt fingrinum til hægri eða vinstri á skjánum til að skipta á milli skjáa.
Til að fletta innan biðstöðuskjás
•
Til dæmis þegar þú ert á Albúmskjánum, þá skaltu smella fingri upp eða niður eftir
skjánum.
Frekari upplýsingar
Þú getur nálgast frekari upplýsingar á biðskjánum, t.d. skoðað tíma og dagsetningu, nálgast
tónlistarspilarann eða notað snertistikuna.
Til að skoða upplýsingar frá biðstöðuskjá
•
Til að sýna meiri upplýsingar eða til að sýna snertistikuna, smelltu á .
•
Til að fara aftur í fulla skjásýn, bankaðu á skjáinn á svæðið milli smámyndanna og
snertistikunnar.
Til að nota snertistiku í biðstöðu
1
Ef snertistikan birtist ekki neðst á skjánum, smelltu á
Adobe Flash – nota Adobe™ Flash™ skrá sem veggfóður.
•
Twitter – birtaTwitter™ forrit sem veggfóður.
•
Flow – birta bylgju sem er alltaf lárétt, óháð því í hvaða stöðu síminn er.
•
Albúm – birta myndir eða myndskeið úr Miðlar.
•
Uppáhalds tengiliðir – birta eftirlætis tengiliði sem veggfóður.
•
Flýtileiðir – birta flýtileiðir fyrir forrit eða vefsíður sem veggfóður.
2
Veldu skrá ef beðið er um það.
3
Veldu Hætta til að vista breytingarnar.
Ekki er mögulegt að velja sömu skrá sem veggfóður fyrir fleiri en einn skjá.
Flæðiskjár
Flæðiskjárinn birtir bylgju sem stillir sig lóðrétt óháð þeirri stöðu sem þú heldur símanum
þínum í.
Uppáhaldsskjár
Uppáhaldsskjárinn gefur skjótan aðgang að uppáhaldstengiliðunum þínum.
Á Uppáhaldsskjánum er hægt að hringja í alla tengiliði, senda þeim skilaboð eða skoða
ítarlegar tengiliðaupplýsingar í símaskránni.
Til að bæta tengilið við Uppáhalds
1
Bankaðu á
2
Bankaðu á og veldu tengiliðinn eða tengiliðina sem þú vilt bæta við.
Til að fjarlægja tengilið úr Uppáhalds
1
Bankaðu á .
2
Bankaðu á .
3
Bankaðu á tengiliðinn sem þú vilt fjarlægja og veldu Já.
4
Til að fjarlægja fleiri tengiliði skaltu endurtaka skref 3.
Til að hringja í uppáhaldstengilið
1
Bankaðu á
2
Bankaðu á tengilið og veldu Hringja.
Til að senda skilaboð til uppáhaldstengiliðar
1
Bankaðu á
2
Bankaðu á tengilið og veldu Skilaboð.
Til að skoða upplýsingar um uppáhaldstengilið í símaskránni
1
Bankaðu á .
2
Bankaðu á tengilið og veldu Skoða í Tengiliðir.
.
.
.
Möppuskjár
Möppuskjárinn gefur skjótan aðgang að myndunum og myndskeiðunum þínum.
Hægt er að skoða efnið eða senda það í önnur samhæf tæki. Þú getur einnig notað mynd
Bankaðu á ljósmynd eða myndskeið og veldu Senda sem.
3
Veldu sendingaraðferð.
Til að skoða mynd á öllum skjánum í Miðlar
1
Bankaðu á .
2
Bankaðu á mynd og veldu Skoða í Miðlar.
Til að spila myndskeið úr möppuskjánum
•
Bankaðu á myndskeið og veldu Skoða í Miðlar.
Flýtileiðaskjár
Flýtileiðaskjárinn gefur lista yfir flýtileiðir í ýmis forrit og bókamerki. Þú getur valið sérstaklega
flýtileiðirnar sem þú vilt sýna.
Til að breyta flýtileiðastillingum
1
Bankaðu á .
2
Bankaðu á
3
Veldu flýtileið og bankaðu á Valkostir > Breyta.
4
Þegar Gerð flýtileiðar: birtist velurðu Forrit eða Bókamerki.
5
Tvíbankaðu á atriði.
6
Veldu Til baka til að vista stillingarnar.
.
Twitter
Þú getur opnað Twitter af þessum skjá. Þú getur séð stöðu félaganna eða sett inn ummæli
við síðustu færslur þeirra.
Áður en hægt er að nota þessa þjónustu þarftu að hafa nauðsynlegar internetstillingar í símanum.
Til að búa til nýjan póst
•
Skrifaðu textann inn í reitinn og bankaðu
Til að skoða ummæli á vefsvæði Twitter
•
Bankaðu á við hlið viðeigandi ummæla.
Til að skrifa ummæli við nýja færslu
1
Bankaðu við hlið færslu og skrifaðu ummæli í textareitinn sem birtist ofan við
færsluna.
2
Ef þú vilt senda ummælin skaltu banka á .
Til að uppfæra Twitter-skjáinn
•
Bankaðu á .
Farið á vefsvæði Twitter
•
Þegar þú skoðar færslu skaltu banka á .
.
Notkun annarra símkerfa
Þegar þú hringir eða tekur við símtölum, notar skilaboð og gagnaflutning, til dæmis
internetþjónustu, utan heimasímkerfisins (reiki) getur aukalegur kostnaður bæst við. Frekari
upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu.
Stöðutákn birtast efst á skjánum. Þú getur bankað á stöðutákn til að skoða nánari
upplýsingar eða breyta stillingum.
Rafhlaða fullhlaðin
Sendistyrkur netkerfis
Skilaboð í úthólfinu
GSM til staðar
Ósvarað símtal
Handfrjáls búnaður tengdur við símann
Símtal flutt
Móttekið textaskeyti
Nýr tölvupóstur móttekinn
Heyrnartól tengd
GPS-búnaður tengdur
Kveikt á áminningu
Bluetooth™ búnaður tengdur
Kveikt á takkalás
USB-gagnaflutningur
Samstilling gagna
Flugstilling virk
Öruggt Wi-Fi™ netkerfi tengt
Wi-Fi™ netkerfi tengt
3G til staðar
HSDPA til staðar
EGPRS til staðar
Síminn styður alþjóðleg neyðarnúmer líkt og 112 eða 911. Yfirleitt er hægt að nota þessi
númer til að hringja neyðarsímtöl í hvaða landi sem er, og óháð því hvort SIM-kort er í
símanum, ef síminn er innan þjónustusvæðis símkerfis.
Í sumum löndum kann einnig að vera hægt að hringja í önnur neyðarnúmer. Því getur verið að
símafyrirtækið þitt hafi vistað fleiri staðbundin neyðarnúmer á SIM-kortinu.
Til að hringja í neyðarnúmer
•
Veldu , sláðu inn 112 (alþjóðlega neyðarnúmerið) og ýttu á .
Myndsímtöl
Þú getur deilt atburðum með vinum og vandamönnum um leið og þeir gerast og vistað þá
til að deila þeim síðar. Þú sérð viðmælanda þinn á skjá símans. Viðmælandinn sér
myndskeiðið sem þú tekur með myndavélinni.
Áður en myndsímtöl eru hringd
Til þess að taka þátt í myndsímtali þurfa báðir aðilar að hafa 3G (UMTS) símaáskrift sem
styður 3G (UMTS) þjónustuna og vera innan 3G (UMTS) þjónustusvæðis.
Til að hringja myndsímtöl
1
Veldu
2
Veldu Myndsímt..
og færðu inn símanúmer (með landsnúmeri og staðarnúmeri, ef það á við).
Til að svara myndsímtali
•
Ýttu á .
Til að ljúka myndsímtali
•
Ýttu á
Til að nota aðdrátt þegar myndsímtal er í gangi
•
Veldu Valkostir > Aðdráttur.
Til að skoða valkosti myndsímtala
•
Veldu Valkostir meðan á myndsímtali stendur.
.
Símtalalisti
Hægt er að skoða upplýsingar um síðustu símtöl.
Til að hringja í númer á símtalalistanum
1
Ýttu á
2
Veldu nafn eða númer og ýttu á .
og veldu flipa.
Hraðval
Með hraðvali er hægt að velja átta tengiliði til að hringja í beint úr biðstöðu. Þú verður að
gefa hverjum tengilið hraðvalsnúmer á milli 2 og 9.
Til að tengja hraðvalsnúmer við tengiliði
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl > Hraðval.
2
Veldu númer frá 2 til 9 á takkaborðinu og veldu Valkostir > Úthluta.
Þegar Takmarka símtöl er notað eru sumir valkostir fyrir símtalaflutning ótiltækir.
Til að flytja símtöl
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl > Flytja símtöl.
2
Veldu símtalsgerð og flutningsvalkost.
3
Veldu Kveikja.
4
Færðu inn númer sem þú vilt flytja símtöl í og veldu Í lagi.
Fleiri en eitt símtal
Hægt er að vinna með fleiri en eitt símtal í einu. Til dæmis er hægt að setja símtal sem er í
gangi í bið þegar þú svarar öðru símtali. Einnig er hægt að skipta á milli tveggja símtala. Það
er ekki hægt að svara þriðja símtalinu án þess að ljúka öðru af hinum tveimur.
Símtal í bið
Tónn heyrist þegar einhver hringir í þig meðan á símtali stendur, ef kveikt er á eiginleikanum.
Veldu Númeraval, sláðu inn fjölda þátttakenda og ýttu á .
3
Þegar símtali er svarað velurðu .
4
Til að bæta við fleiri þátttakendum skaltu endurtaka skref 2.
5
Þegar símtalinu er svarað velurðu til að bæta nýjum þátttakanda við símafundinn.
Til að leggja á þátttakanda
1
Veldu .
2
Veldu þátttakanda og veldu
Til að eiga einkasamtal við einn þátttakanda
1
Meðan á símtalinu stendur velurðu til að sýna alla þátttakendur.
2
Veldu þátttakandann sem þú vilt eiga einkasamtal við og veldu
Til að fara aftur í símafund
•
Veldu .
.
.
Takmörkun úthringinga
Hægt er að takmarka símtöl úr og í símann. Til þess þarf lykilorð frá þjónustuveitunni.
Ef innhringingar eru fluttar er ekki hægt að nota suma valkosti fyrir takmörkun símtala.
Til að takmarka símtöl
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl > Útilokanir.
2
Veldu einhvern valkost.
3
Veldu Kveikja.
4
Sláðu inn aðgangsorðið þitt og veldu Í lagi.
Tími og kostnaður símtala
Þegar símtal er í gangi sýnir síminn hve lengi það hefur staðið yfir. Einnig er hægt að kanna
lengd síðasta símtals, hringdra símtala og heildartíma allra símtala.
Þú getur slegið inn bókstafi, tölustafi og sértákn með því að nota takkaborðið,
skjályklaborðið eða handskrift. Hægt er að skipta á milli þessara innsláttaraðferða.
Ef þú vilt skrifa texta með skjályklaborðinu eða handskrift
1
Bankaðu á hvaða textareit sem er. Veldu til dæmis Valmynd > Skilaboð > Ný
skilaboð og bankaðu á svæðið undir reitnum Til.
2
Innsláttargluggi opnast. Bankaðu á og veldu valkost:
•
Lítið QWERTY-lyklaborð – lyklaborð með litlu sniði.
•
QWERTY á öllum skjá – lyklaborð í láréttri stillingu.
•
Bók- og tölustafatakkab. – venjulegt takkaborð.
•
Handskrift – handskriftarkennsl.
3
Notaðu fingurna eða pennann til að slá inn texta.
Handskrift
1
Loka – bankaðu til að samþykkja textann í innsláttarglugganum og loka skjályklaborðinu
2 Valkostir – bankaðu til að skoða valkosti fyrir handskrift
3 Kví – dragðu og slepptu til að færa handskriftargluggann til á skjánum
4 Handskriftarsvæði
5 Bókstafastilling – bankaðu til að skipta yfir í bókstafastillingu
6 Tölustafastilling – bankaðu til að skipta yfir í tölustafastillingu
7 Tákn – bankaðu til að opna töflu yfir tákn
8 Valkostir innsláttar – bankaðu til að skipta yfir í aðra innsláttaraðferð: Lítið QWERTY-lyklaborð, QWERTY
á öllum skjá eða Bók- og tölustafatakkab.
Til að opna handskriftargluggann
1
Bankaðu á hvaða textareit sem er. Veldu til dæmis Valmynd > Skilaboð > Ný
skilaboð og bankaðu á svæðið undir reitnum Til.
Ef birtist ekki í textainnsláttarvísinum skaltu banka á og velja Kveikja á
flýtiritun.
2
Í flýtiritun er aðeins ýtt einu sinni á hvern takka, jafnvel þó að stafurinn sé ekki fyrsti
stafurinn á takkanum. Orðið „Jane“ er til dæmis skrifað með því að banka á 5 fyrir
J,
fyrir a, 6 fyrir n og 3 fyrir e. Skrifaðu allt orðið áður en þú skoðar
tillögurnar.
3
Bankaðu á undirstrikaða orðið til að sjá fleiri tillögur. Veldu orð.
4
Bankaðu á
5
Bankaðu á
til að setja inn bil.
til að setja inn tákn og greinarmerki.
Til að slá inn texta með beinritun
1
Ef birtist í textainnsláttarvísinum skaltu banka á og velja Flýtitexti > Slökkt
til að skipta yfir í beinritun.
2
Bankaðu endurtekið á
3
Bankaðu á
4
Bankaðu á
Þegar þú notar innsláttaraðferð geturðu slegið inn tölustafi með því að halda inni
númeratökkunum.
Þú getur einnig slegið inn greinarmerki með því að banka endurtekið á 1 þar til rétt
greinarmerki birtist.
til að setja inn bil.
til að setja inn tákn og greinarmerki.
– 9 þar til réttur stafur birtist.
Til að bæta orðum við innbyggðu orðabókina
1
Þegar þú slærð inn texta með flýtiritun skaltu banka á og velja Flýtitexti > Bæta
við orði.
2
Skrifaðu orðið með beinritun og veldu Í lagi.
Lítið QWERTY-takkaborð
1
2Valkostir – bankaðu til að opna valmyndina með innsláttarvalkostum til að breyta t.d. Tungumál texta eða
3Kví – snertu og haltu til að færa innsláttargluggann til á skjánum
4Bakklykill – bankaðu til að eyða staf sem er vinstra megin við bendilinn
5Shift og hástafalás – bankaðu til að skipta milli há- og lágstafa
6ABC – bankaðu til að birta bókstafi og tákn sem eru mikið notuð
7Tölustafastilling – bankaðu til að birta tölustafi og tákn sem eru mikið notuð
8Kommustafir – bankaðu til að birta raðir kommustafa
Loka – bankaðu til að samþykkja textann í innsláttarglugganum og loka takkaborðinu
Áður en hægt er að senda eða taka við öðrum skilaboðum en textaskilaboðum þarf að setja
upp nauðsynlega áskrift. Hægt er að nota uppsetningarhjálp í símanum fyrir internet og
tölvupóst til að hlaða niður stillingum eða setja upp áskriftir handvirkt.
Skilaboðayfirlit
Eftirfarandi tákn birtast í Skilaboð:
Ný skilaboð
Innhólf
Pósthólf
Sent
Drög
Úthólf
Skilatilkynningar
Mínar möppur
Búa til ný skilaboð
Móttekin skilaboð, að undanskildum tölvupósti og skilaboðum frá endurvarpa, eru
vistuð hér
Tengjast við fjartengt pósthólf til að sækja nýjan póst eða skoða póst sem hefur verið
sóttur nýlega án tengingar
Síðustu skilaboð sem hafa verið send, fyrir utan þau sem hafa verið send um
Bluetooth. Hægt er að breyta þeim fjölda skilaboða sem er vistaður í þessari möppu
Drög sem hafa ekki verið send eru vistuð hér
Skilaboð sem bíða sendingar, til dæmis þegar tækið er utan þjónustusvæðis, eru
vistuð hér tímabundið
Þú getur beðið þjónustuveituna um að senda skilatilkynningu fyrir send texta- og
margmiðlunarskilaboð. Það fer eftir símkerfi hvort þessi þjónusta er í boði.
Skipuleggja skilaboð með möppum
Textaskeyti og margmiðlunarskilaboð
Skilaboð geta innihaldið texta, myndir, hljóðbrellur, myndskeið og kynningar. Þú getur einnig
búið til og notað sniðmát fyrir skilaboðin.
Þegar skilaboð eru send velur síminn sjálfkrafa aðferðina sem hentar best (textaskeyti eða
margmiðlunarskilaboð) til að senda skilaboðin.
Ef þú getur ekki sent eða móttekið margmiðlunarskilaboð skaltu lesa Ég get ekki notað þjónustu
á netinu á bls. 79.
Til að búa til og senda skilaboð
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Ný skilaboð.
2
Bankaðu á reitinn Til og veldu nafn tengiliðar úr Tengiliðir.
3
Bankaðu á Í lagi.
4
Bankaðu á textareitinn og færðu inn textann.
5
Veldu Valkostir > Bæta við efni og bættu við mynd, myndskeiði eða hljóði.
6
Veldu
Ef þú færir símanúmer margra viðtakenda inn handvirkt skaltu nota semikommu til að aðgreina
númerin.
Veldu Valkostir > Vista í Tengiliðum > Búa til nýjan.
4
Sláðu inn símanúmer, nafn eða netfang sendandans.
5
Veldu Búið.
Samtalsforritið í skilaboðum opnað
•
Veldu Valmynd > Skilaboð > Samtöl.
Póstur
Áður en tölvupóstur er notaður
Til að nota tölvupóst þarftu að færa inn gildan internetaðgangsstað í símanum og færa inn
réttar stillingar fyrir tölvupóst.
Þú þarft að stofna tölvupósthólf. Fylgdu leiðbeiningunum sem eru gefnar fyrir fjartengda
pósthólfið og netþjónustuna.
Ef tölvupóststillingar vantar í símann skaltu lesa Tölvupóststillingar á bls. 73.
Sending tölvupósts
Þú getur búið til tölvupóstskeyti frá hverju pósthólfi sem þú notar með símanum þínum.
Til að búa til og senda ný tölvupóstskeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð.
2
Veldu Valkostir > Búa til nýjan > Tölvupóstur.
3
Bankaðu á Til flipann til að velja viðtakendur eða hópa af tengiliðalistanum þínum.
Bankaðu á Til reitinn til að slá inn númer eða netfang handvirkt.
4
Bankaðu á Efni til að slá inn titil tölvubréfsins þíns.
5
Skrifaðu skeytið, bankaðu á skilaboðareitinn.
6
Ef þú vilt hengja viðhengi við tölvupóstskeytið þitt, bankaðu á
viðhengisins. Vernd höfundarréttar getur hindrað afritun, breytingu eða flutning
sumra mynda, tónlistar og annars efnis.
7
Ef þú vilt skoða öll viðhengi, bankaðu á .
8
Til að nota sniðmát eða minnismiða sem hefur verið skrifaður áður bankarðu á
Valkostir > Bæta við og velur sniðmát eða minnismiða.
9
Bankaðu á
til að senda skilaboðin.
og veldu gerð
Tekið við tölvupósti
Tölvupóstskeyti eru sótt af tölvupóstsþjóni um internetið eða á skrifstofunni þinni. Þú getur
sótt póstinn handvirkt eða stillt hvenær síminn leitar að nýjum pósti.
Til að sækja tölvupóstskeyti án tengingar
1
Veldu Valmynd > Skilaboð og veldu pósthólf.
2
Til að opna tengingu við ytra pósthólf velurðu Valkostir > Tengja.
Veldu Valkostir > Eyða > Síma eingöngu. Skeytin verða áfram í ytra pósthólfinu.
Síðuhausar sem birtast í símanum þínum endurspegla þá sem birtast í ytra pósthólfinu. Þetta
þýðir að þegar þú eyðir efni skeytis í símanum þínum hverfur síðuhaus tölvupóstsins ekki úr
símanum þínum. Ef þú vilt einnig fjarlægja hausinn geturðu tengst við þjóninn þegar þú eyðir
skeytum úr símanum og af ytra pósthólfinu. Ef engin tenging er við netþjóninn er hausnum eytt
næst þegar þú tengist við ytra pósthólfið á netþjóninum.
Til að eyða tölvupóstskeyti úr símanum og ytra pósthólfi
1
Veldu Valmynd > Skilaboð og veldu pósthólf.
2
Veldu tölvupóstskeyti.
3
Veldu Valkostir > Eyða > Síma og netþjón.
Til að aftengjast ytra pósthólfi
•
Til að ljúka gagnatengingu við ytra pósthólf velurðu Valkostir > Aftengja.
Til að framsenda tölvupóstskeyti.
1
Veldu Valmynd > Skilaboð og veldu pósthólf.
2
Veldu tölvupóstskeytið sem þú vilt framsenda.
3
Veldu Valkostir > Framsenda.
Skoðun skilaboða
Þú getur valið að taka ekki við stórum skilaboðum og að fá aðeins haus.
Endurvarpi gerir þér kleift að fá skilaboð um ýmislegt efni frá þjónustuveitunni, svo sem veður
og umferðarupplýsingar. Frekari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.
Ekki er hægt að fá upplýsingar frá endurvarpa í UMTS-símkerfum. Pakkagagnatenging getur
valdið því að upplýsingar frá endurvarpa berist ekki.
Til að skoða skilaboð frá endurvarpa
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Valkostir > Uppl. frá endurv..
2
Veldu skilaboðin sem þú vilt skoða.
Þjónustuskipanir
Þú getur notað þjónustuskipanir til að færa inn og senda þjónustubeiðnir til
þjónustuveitunnar, til dæmis virkjunarskipanir fyrir sérþjónustu. Þjónustubeiðnir eru einnig
kallaðar USSD-skipanir (Unstructured Supplementary Service Data).
Til að breyta þjónustuskipunum
1
Veldu Valmynd > Skilaboð.
2
Veldu Valkostir > Þjónustuskipanir.
Sent
Síðustu 20 skilaboðin sem þú sendir eru sjálfkrafa vistuð í möppunni Sent.
Til að breyta því hve mörg send skilaboð eru vistuð sjálfkrafa
1
Veldu Valmynd > Skilaboð.
2
Veldu Valkostir > Stillingar > Annað.
3
Sláðu inn þann fjölda skilaboða sem á að vista sjálfkrafa.
Með forritinu Miðlar getur þú sýslað með skrár, svo sem myndir, tónlist, aðrar hljóðskrár
og myndskeið. Einnig er hægt að sýsla með myndir og myndskeið í albúmum sem búin eru
til á netinu.
Helstu valkostir forritsins eru:
•
Mynd – skoða, breyta, senda eða blogga myndir og myndskeið.
•
Tónlist – flokka og spila tónlistarskrár eða aðrar hljóðskrár.
•
Myndskeið – spila og sýsla með myndskeið.
Hægt er að skipta sjálfkrafa á milli lóðrétts og lárétts skjás þegar kveikt er á sjálfvirkum snúningi.
Sjá Stillingar skynjara á bls. 71.
Ef hljóðskrá eða myndskeið hefur sitt eigið heiti í lýsigagnasniði þá birtist það heiti í stað heitis
skráarinnar.
Skoðunarstika og snertistika
Þú getur notað skoðunarstikuna og snertistikuna til að skipta milli skjáa og vinna við
miðlaskrárnar.
•
Skoðunarstika – stika sem birtist efst á skjánum (lóðrétt stilling) þegar þú hefur valið forrit
undir Miðlar. Með þessari stiku getur þú farið á spilunarskjá, á ólíka skjái í sama forriti eða
farið í aðalvalmyndina undir Miðlar.
•
Snertistika – stika sem birtist neðst á skjánum (í lóðréttri stillingu) þar sem þú getur til dæmis
merkt, breytt og unnið við miðlaskrár eða farið aftur á fyrra stig. Ef þú vilt skoða fleiri valkosti
skaltu banka á
.
Til að fá ráðleggingar um tákn á stikunum snertir þú táknið og heldur.
Til að opna Miðla
•
Veldu Valmynd > Miðlar.
•
Bankaðu á
Þú gætir þurft að opna
Til að loka Miðlum
•
Ýttu á
•
Ef þú ert í aðalvalmynd Miðlar skaltu banka á á snertistikunni.
Ef þú minnkar
tónlistarspilaranum úr biðstöðu þegar sjálfgefið þema er notað.
Til að fletta í Miðlar
•
Bankaðu á tákn eða titil til að fara í næsta stig.
•
Bankaðu á á snertistikunni til að fara aftur í síðasta stig.
•
Bankaðu á á skoðunarstikunni til að fara á spilunarskjáinn.
•
Farið er aftur í aðalvalmynd Miðlar með því að banka á
•
Þegar listi eða tafla birtir ekki alla hluti geturðu flett upp eða niður til að skoða meira.
Til að fara á spilunarskjá
•
Bankaðu á efst á skjánum.
á snertistikunni neðst á biðstöðuskjánum.
Miðlar á annan hátt ef þú notar ekki sjálfgefið biðstöðuþema.
til að fara í biðstöðu.
Miðlar meðan hljóðskrá er í spilun heldur hún áfram að spila. Þú getur stjórnað
aftengir USB-snúru til að fara úr gagnageymsluham.
•
setur minniskort í símann.
•
velur ógilda skrá.
Ef efnið sem vistað er á minniskortinu hefur ekki breyst frá síðustu uppfærslu þá mun uppfærsla
ekki hefjast.
Miðlasöfn uppfærð handvirkt
•
Bankaðu á á snertistikunni.
Til að fela uppfærslugluggann
•
Bankaðu á Fela í uppfærsluglugganum.
Til að loka uppfærsluglugganum
•
Bankaðu á Hætta við í uppfærsluglugganum.
Merkingar atriða
Þú getur merkt margar skrár og unnið með þær í runum.
Miðlaskrár merktar
1
Þegar skrár birtast í lista eða töflu skaltu banka á á snertistikunni.
2
Bankaðu á skrárnar til merkja þær.
3
Til að fara úr merkingarstillingu bankar þú á .
Þú getur notað táknin á snertistikunni til að stjórna skrám sem þú merkir.
Mynd
Með valkostinum Mynd er hægt að skoða, senda og vinna með myndir í símanum og á
minniskortinu. Einnig er hægt að breyta og raða myndum sem hafa verið vistaðar í
myndaalbúmum á Netinu. Skoðunarvalkostirnir eru:
•
Síðasta mynd – nýjustu myndirnar eða myndskeiðin sem vistuð eru í símanum eða á
minniskortinu. Nýjasta myndin eða myndskeiðið er sýnt sem fyrsta atriðið.
•
Myndamappa – myndir og myndskeið tekin með myndavél, raðað í tímaröð, eftir mánuði.
•
Ljósmyndamerki – myndir sem þú hefur merkt.
•
Vefalbúm – myndir og myndskeið í albúmum á netinu. Þú þarft að hafa réttar netstillingar
til að nota þennan valkost.
•
Myndir – myndir sem hlaðið hefur verið inn áður eða hlaðið niður án EXIF-upplýsinga
(Exchangeable Image File), ekki teknar með myndavél.
Veldu skjávalkost og bankaðu á smámynd til að skoða myndina.
3
Til að skoða næstu eða fyrri mynd slærðu til vinstri eða hægri.
Síðasta mynd
Í Síðasta mynd er hægt að skoða allar myndir og myndskeið sem hafa verið tekin með
myndavélinni, í tímaröð þar sem það nýjasta er fyrst. Flettu frá hægri til vinstri til að skoða
aðrar myndir og myndskeið. Flettu frá vinstri til hægri til að fara til baka.
Til að skoða nýjustu myndir
•
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Síðasta mynd.
Myndamappa
Myndir og myndskeið sem eru tekin með myndavél eru í Myndamappa. Skrárnar eru
flokkaðar í tímaröð eftir mánuði. Veldu mánuð til að sjá smámyndir og pikkaðu á smámynd
myndar eða myndskeiðs til að skoða.
Þegar myndir eða myndskeið eru skoðuð eftir mánuði eða á smámyndaskjá er hægt að merkja
margar myndir til að vinna með þær í einu.
Ljósmyndamerki
Auðvelt er að hafa reglu á myndum með því að búa til merki á þær. Í Ljósmyndamerki er
hægt að skoða allar merktar ljósmyndir. Einnig er hægt að breyta merkjunum að vild.
Aðeins er hægt að merkja myndir með EXIF-upplýsingum. Ef engin mynd er merkt er eyða í
Ljósmyndamerki.
Til að skoða myndir eftir merki
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Ljósmyndamerki.
2
Veldu merki og bankaðu á smámynd.
Til að búa til merki
1
Meðan þú ert að skoða mynd skaltu banka á
2
Bankaðu á , færðu inn nýtt heiti og veldu Í lagi.
3
Veldu merkistákn.
4
Veldu merkið til að bæta því við myndina.
Til að merkja mynd
1
Á spilunarskjá eða í merkingarstillingu skaltu banka á > .
2
Veldu merki.
Til að fjarlægja merki af mynd
1
Meðan þú ert að skoða merkta mynd skaltu banka á > .
2
Bankaðu á hægra megin við merkið sem þú vilt fjarlægja.
Hægt er að sýsla með myndir og myndskeið í albúmum sem búin eru til á netinu í
Vefalbúm. Þú getur einnig bætt við ummælum um efnið eða séð ummæli frá öðrum. Veldu
Skoða kynningu til að fá frekari upplýsingar um helstu eiginleika í Vefalbúm.
Réttar internetstillingar eru nauðsynlegar til að nota þennan valkost. Frekari upplýsingar um
hugsanlega gjaldtöku fást hjá símafyrirtækinu þínu.
Til að skoða mynd í netalbúmum
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Vefalbúm.
2
Veldu þjónustu. Veldu albúm og bankaðu á til að uppfæra.
3
Ef þú ert að nota þjónustuna í fyrsta sinn skaltu slá inn notandanafn og lykilorð og
velja Innskrá.
4
Veldu albúm. Veldu albúm og bankaðu á til að uppfæra.
5
Veldu smámynd og bíddu þar til sjálfvirku niðurhali er lokið áður en þú skoðar þær í
aukinni stærð.
Til að vista ljósmynd eða netalbúm í símanum þínum
1
Þegar þú skoðar mynd í netalbúmi skaltu banka á > .
2
Myndin sem var valin er vistuð á Mynd.
Til að leita að nýrri þjónustu fyrir vefalbúm
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Vefalbúm.
2
Veldu Ný þjónusta.
Til að skoða ummæli um mynd
1
Þegar þú skoðar mynd í netalbúmi skaltu banka á
2
Bankaðu á til að uppfæra ummæli.
> .
Til að bæta ummælum við mynd
1
Þegar þú skoðar mynd í netalbúmi skaltu banka á
2
Bankaðu á .
3
Sláðu inn ummæli og veldu Senda.
> .
Til að skoða upplýsingar um netalbúm
•
Þegar þú skoðar mynd í netalbúmi skaltu banka á > .
Til að breyta upplýsingum um netljósmynd
1
Þegar þú skoðar mynd í netalbúmi skaltu banka á
2
Breyttu Titill skráar eða Lýsing í viðeigandi reitum.
> .
Til að senda myndtengla
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Vefalbúm.
2
Veldu þjónustu og albúm.
3
Bankaðu á
4
Bankaðu á myndirnar sem þú vilt velja.
5
Bankaðu á . Sjá Skilaboð á bls. 26.
Þegar mynd í netalbúmi er skoðuð er einnig hægt að senda einhverjum tengil á myndina með
því að banka á á snertistikunni.
á snertistikunni.
Þú getur bara sent tengla á ljósmyndir sem hafa engar aðgangshömlur.
Þegar þú skoðar smámyndir af myndum í albúmi á netinu skaltu banka á á
snertistikunni.
2
Bankaðu til að velja myndirnar sem þú vilt eyða.
3
Bankaðu á og staðfestu.
Þegar mynd í netalbúmi er skoðuð er hægt að eyða henni með því að banka á á snertistikunni.
Til að breyta upplýsingum um netalbúm
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Vefalbúm.
2
Veldu þjónustu og albúm.
3
Bankaðu á .
4
Breyttu titli, lýsingu eða sýnileika albúms í viðeigandi reitum.
Til að senda netalbúmstengla
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Vefalbúm.
2
Veldu þjónustu.
3
Bankaðu á á snertistikunni.
4
Bankaðu til að velja þau ljósmyndaalbúm sem þú vilt senda tengla á.
5
Bankaðu á
Þú getur bara sent tengla á albúm sem hafa engar aðgangshömlur.
.
Til að skrá út af netalbúmi
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd > Vefalbúm.
2
Bankaðu á á snertistikunni.
3
Bankaðu til að velja þjónustuna sem þú vilt skrá þig út af.
4
Bankaðu á
og staðfestu.
Myndir
Í Myndir eru allar myndir án EXIF-upplýsinga sýndar í tímaröð í smámyndum. Bankaðu á
smámynd til að skoða mynd.
Þegar myndir eru skoðaðar sem smámyndir er hægt að merkja nokkur atriði og sýsla með þau
öll í einu.
Skoða myndir
Þegar myndir eru skoðaðar á spilunarskjá er hægt að:
•
Bankaðu á skjáinn til að sýna eða fela snertistikuna og aðrar upplýsingar. Tíminn þegar
skráin í skoðun var búin til er sýndur efst á skjánum.
•
Flettu til hægri eða vinstri til að skoða fyrri eða næstu myndskrá.
•
Sýslað með myndskrár með snertistikunni.
Til að fá ráðleggingar geturðu snert hvert tákn á snertistikunni og haldið.
Unnið með myndir í spilun
Hægt er að vinna með myndir á ýmsa vegu. Til dæmis er hægt að breyta, merkja eða nota
mynd eða senda mynd í önnur tæki. Einnig er hægt að skoða myndir í skyggnusýningu.
Eftirfarandi tákn eru á snertistikunni þegar mynd er skoðuð:
Bankaðu á til að auka aðdrátt. Bankaðu á til að minnka aðdrátt.
Unnið með ljósmyndir
Þegar myndir eru skoðaðar er hægt að breyta þeim á ýmsa vegu. Til dæmis er hægt að
breyta birtuskilum eða birtustigi myndar. Einnig er hægt að bæta hlutum eins og texta eða
myndskeiðum við mynd.
Til að breyta mynd
1
Meðan þú ert að skoða mynd skaltu banka á > .
2
Veldu Valkostir og veldu atriði.
3
Til að hætta við allar breytingar og fara aftur á aðalskjáinn velur þú Valkostir > Hætta
við breytingar.
Vernd höfundarréttar getur hindrað afritun, breytingu eða flutning sumra mynda.
Þegar þú skoðar myndir í skyggnusýningu bankarðu á skjáinn og velur Gera hlé.
Til að halda áfram með skyggnusýningu
•
Þegar skyggnusýning er í bið skaltu banka á skjáinn og velja Áfram.
Til að stöðva skyggnusýningu
•
Þegar þú skoðar myndir í skyggnusýningu bankarðu á skjáinn og velur Stöðva.
Til að stilla aðdrátt að mynd í skyggnusýningu
1
Þegar þú skoðar myndir í skyggnusýningu skaltu velja Stöðva.
2
Bankaðu á skjáinn til að birta aðdráttarsleðann.
3
Dragðu sleðann til að stilla aðdrátt að myndinni.
Til að loka skyggnusýningu
1
Þegar þú skoðar myndir í skyggnusýningu bankarðu á skjáinn og velur Stöðva.
2
Veldu Til baka.
Tónlist
Þú getur hlustað á tónlist, hljóðbækur, netvarp og eigin upptökur.
tónlistarstika
Í Tónlist birtist skoðunarstika efst á skjánum þegar lóðrétt stilling er valin.
Fara aftur í aðalvalmyndina í Miðlar
Opna Flytjendur
Opna Plötur
Opna Lög
Opna spilunarskjáinn
Tónlist eða önnur hljóð spiluð
1
Veldu Miðlar á snertistikunni á biðskjánum > Tónlist.
2
Skoðaðu lög í Flytjendur, Plötur, Lög, Lagalistar, Hljóðbækur, Netvarp og Mína
hljóðritanir.
3
Bankaðu á lag.
Hljóðbækur
Þú getur hlustað á hljóðbækur í símanum þínum en fyrst þarftu að flytja hljóðbókina sem
þú vilt hlusta á í símann áður en hún birtist á lista yfir aðgengilegar hljóðbækur.
Aðgangur að hljóðbókum í símanum þínum
•
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónlist > Hljóðbækur.
Hljóðbækur eru ekki skráðar undir Listamenn, Albúm eða Atriði.
Spilunarstýringar
Eftirfarandi spilunarstýringar geta birst í tónlistarspilaranum og myndspilaranum:
Snertu og haltu til að spóla til baka. Bankaðu á til að fara í fyrra lag eða myndskeið.
Snertu og haltu til að spóla áfram. Bankaðu á til að fara í næsta lag eða myndskeið.
Viðbótartónlistarstýringar
Eftirfarandi tónlistarstýringar geta birst í tónlistarspilaranum:
Kveikja á stokkun til að spila lög á lagalistanum sem er í spilun af handahófi.
Slökkva á stokkun.
Endurtaka öll lög á lagalistanum sem er í spilun.
Endurtaka lagið sem er í spilun mörgum sinnum.
Slökkva á endurtekningu laga.
Til að stöðva spilun tónlistar
•
Þegar lag er í gangi bankarðu á .
Til að kveikja á stokkun
•
Með tónlistarspilarann opinn bankar þú á
Til að slökkva á stokkun
•
Með tónlistarspilarann opinn bankar þú á . Táknið verður dimmt.
. Táknið verður venjulegt.
Til að endurtaka lagið sem er í spilun
•
Þegar tónlistarspilarinner opinn bankarðu á
eða þar til birtist.
Til að endurtaka öll lög á spilunarlistanum sem er í spilun
•
Þegar tónlistarspilarinner opinn bankarðu á eða þar til birtist.
Til að slökkva á endurtekningum
•
Þegar tónlistarspilarinn er opinn bankarðu á eða þar til birtist.
Spólað til baka og áfram
•
Snertu og haltu eða .
Til að fara á milli laga
•
Bankaðu á eða .
Til að breyta hljóðstyrk
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að fela tónlistarspilarann
1
Þegar tónlistarspilarinn er opinn skaltu banka á
2
Þú færð tónlistarspilarann aftur á skjáinn með því að banka á minnkað plötuumslag.
Þegar þú minnkar tónlistarspilarann er plötuumslag einnig minnkað.
.
Unnið með lög í spilun
Hægt er að vinna með lög á ýmsa vegu þegar þau eru spiluð. Til dæmis er hægt að eyða
lagi, senda lag, velja lag sem hringitón eða setja lag í spilunarlista.
Eftirfarandi tákn eru á snertistikunni þegar lag er spilað:
Loka spilunarskjánum og fara aftur í fyrri skjá
Opna tónlistarsafnið
Skoða fleiri skipanir
Eyða lagi í spilun
Senda lag í spilun
Velja lag í spilun sem hringitón
Bæta lagi í spilun við spilunarlista
Skoða upplýsingar um lag
Fela tónlistarspilarann
Til að eyða lagi
1
Bankaðu á > þegar tónlistarspilarinn er opinn.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að senda lag
1
Bankaðu á > þegar tónlistarspilarinn er opinn.
2
Veldu sendingaraðferð.
Til að velja lag sem hringitón
1
Þegar lag er í spilun skaltu banka á
2
Veldu snið (eitt eða fleiri) sem þú vilt nota lagið sem hringitón fyrir.
> .
Til að bæta lagi í spilun við spilunarlista
1
Þegar lag er í spilun skaltu banka á > .
2
Veldu lagalista.
Til að skoða upplýsingar um lag
•
Þegar lag er í spilun bankarðu á > .
Lagalistar
Hægt er að búa til lagalista til að raða tónlist í. Hægt er að bæta lögum og möppum við
lagalista. Það getur tekið nokkrar mínútur að búa til lagalista.
Til að búa til lagalista
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónlist > Lagalistar.
2
Bankaðu á Nýr lagalisti.
3
Sláðu inn heiti og veldu Í lagi.
4
Til að bæta við lögum skaltu t.d. velja
5
Veldu lögin sem þú vilt bæta við spilunarlistann og bankaðu á .
6
Veldu lagalistann.
Til að bæta lögum við lagalista
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónlist.
2
Veldu til dæmis Lög og bankaðu á .
3
Veldu lögin sem þú vilt bæta við spilunarlista og bankaðu á
Síminn er með snertitöku, andlitsgreiningu, brosgreiningu, ljósi og hristivörn.
Kveikt á myndavélinni
•
Ýttu á til að virkja myndavélina.
•
Ýttu á til að virkja upptökuvélina.
Myndglugginn
1
Auka eða minnka aðdrátt
2Fara í myndaupptökuham og taka upp myndskeið
3Fara í ljósmyndaham og taka ljósmyndir
Til að slökkva á myndavélinni
•
Ýttu á .
Myndgluggaskjárinn
Myndglugginn er aðalviðmót notanda myndavélarinnar. Hann sýnir hvað myndavélin er að
gera og á honum eru flýtileiðir fyrir myndavélarstillingar og algengustu valmyndarkostina. Þú
getur bankað á tákn í myndglugganum til að breyta stillingum eða skoða ábendingar og
ráð. Myndglugginn hefur tvær stillingar: myndastillingu og myndskeiðsstillingu.
Virkni myndgluggans
•
Bankaðu á skjáinn til að hafna öllum táknum. Bankaðu aftur til að sýna öll tákn og alla
valkosti. Ef táknunum er hafnað færðu betra yfirlit þegar þú tekur myndir og tekur upp
myndskeið.
Til að taka mynd
1
Ýttu á til að virkja myndavélina.
2
Ef þú vilt nota sjálfvirkan fókus ýtir þú
3
Þegar
birtist ýtir þú alveg inn til að taka myndina. Myndin vistast sjálfkrafa.
hálfa leið inn. byrjar að blikka.
Til að vera fljótari að taka myndina getur þú sleppt skrefi 2 og ýtt
Ekki taka myndir með sterkan ljósgjafa í bakgrunni. Notaðu stuðning eða sjálfvirka tímastillinn til
að forðast að myndir verði óskýrar.
Ýttu alveg inn til að stöðva upptökuna. Myndskeiðið vistast sjálfkrafa.
Til að nota aðdráttinn
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Aðdráttarhlutfallið breytist aftur í sjálfgefið þegar myndatökustillingunni er breytt eða skipt er á
milli myndastillingar og myndskeiðsstillingar. Sjá Tökustilling á bls. 44.
Skoðun mynda og myndskeiða
1
Kveiktu á myndavélinni og bankaðu á .
2
Til að skoða næstu eða fyrri mynd eða myndskeið flettirðu til vinstri eða hægri.
Tákn og stillingar myndavélar
Þú getur breytt stillingum myndavélarinnar með því að banka á tákn í myndglugganum.
Tökustillingar
Þegar þú tekur mynd geturðu valið umhverfisstillingu sem hentar best fyrir myndefnið:
Sjálfvirk
Lóðrétt – áhersla á húðliti og mýkt
Lárétt – áhersla á fjarlæga hluti.
Landsl., ljósask. – notaðu þetta þegar birtuskilyrði eru léleg og þú vilt ekki nota flass. Vegna þess að
lýsingartíminn er langur skaltu halda myndavélinni kyrri eða setja hana á stöðugan flöt
Íþróttir – stuttur lýsingartími dregur úr óskýrum hreyfðum hlutum
Skjal – skerpa og mikil birtuskil fyrir texta og teikningar
Andl.m., ljósa. – langur lýsingartími með flassi. Þú skalt halda myndavélinni kyrri eða setja hana á stöðugan
flöt
Strönd/Snjór – notað í björtu umhverfi til að koma í veg fyrir oflýstar myndir.
Tökustilling
Þú getur valið hvernig mynd er tekin.
Venjuleg
Víðmynd – taka víðmyndir sjálfkrafa. Þrjár myndir eru teknar í samfelldri röð og tengdar hver annarri svo
að úr verður samskeytalaus víðmynd.
Brosgreining – kveiktu á brosgreiningu og ýttu á . Þegar sá sem er í fókus brosir er mynd tekin
sjálfkrafa.
Snertitaka – bankaðu innan hvíta rammans til að velja fókuspunkt og taka mynd.
Taktu aðra myndina með því að færa myndavélina til vinstri eða hægri þar til vísirinn
fellur inn í og verður alveg grænn. Myndin er tekin sjálfkrafa og stefna
víðmyndarinnar er nú föst.
5
Taktu þriðju myndina með því að færa myndavélina í sömu átt og síðast þar til vísirinn
fellur inn í og verður alveg grænn. Myndin er tekin sjálfkrafa.
Aðeins er hægt að breyta aðdrætti í víðmyndarstillingu áður en fyrsta myndin er tekin. Aðdrátturinn
verður sá sami í síðari myndunum tveimur.
Brosgreining notuð
1
Ýttu á til að virkja myndavélina.
2
Bankaðu á > .
3
Til að ræsa brosgreiningu, ýttu á . blikkar.
4
Þegar andlitið í myndglugganum brosir hættir að blikka og myndin er tekin
sjálfkrafa.
Mynd tekin í snertitökustillingu
1
Ýttu á
2
Bankaðu á > .
3
Bankaðu innan hvíta rammans til að velja fókuspunktinn. Mynd er tekin sjálfkrafa.
til að virkja myndavélina.
Ekki snerta myndgluggann fyrr en þú vilt taka mynd
Fókus
Þegar verið er að taka mynd eða taka upp myndskeið geturðu valið hvernig myndavélin
stillir fókusinn. Eftirfarandi fókusstillingar eru í myndsniði:
Andlitskennsl – stillir fókus á andlit sem er ekki í miðju. Myndavélin finnur sjálfkrafa eitt andlit áður en smellt
er af.
Nærmynd – fyrir nærmyndir
Óendanl. fókus – fyrir myndir af fjarlægum hlutum.
* Ekkert tákn birtist þegar kveikt er á þessum eiginleika.
Stillt á andlitsgreiningu
1
Ýttu á til að virkja myndavélina.
2
Bankaðu á
Andlitsgreining býðst ekki þegar stillt er á Lárétt, Skjal eða Landsl., ljósask.
> .
Lýsing
Lýsingarstillingar stýra því hve lengi ljósi er hleypt inn í myndavélina þegar mynd er tekin eða
myndskeið er tekið upp. Því lægra sem lýsingargildið er, því dekkri verður myndin eða
myndskeiðið. Sjálfgefið lýsingargildi er núll. Þú getur stillt lýsingargildið á stikunni á milli -2,0
og +2,0.
Til að stilla lýsingu í myndatöku
1
Kveiktu á myndavélinni og bankaðu á .
2
Bankaðu á stikuna sem birtist.
Ekki er hægt að stilla lýsingu þegar andlitsgreining er virk.
Þú getur notað tímastillingu til að taka myndir og taka upp myndskeið með töf. Það getur
komið í veg fyrir óskýrar myndir. Þú getur einnig notað þessa aðgerð til að taka myndir af
þér.
Engin * – slökkva á tímastillingu
Kveikt, 2 s – taka myndir með tveggja sekúndna töf.
Kveikt, 10 s – taka myndir með 10 sekúndna töf.
* Ekkert tákn birtist þegar kveikt er á þessum eiginleika.
Til að nota tímastilli í myndatöku
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Bankaðu á > Mynd > Tímastilling.
3
Veldu Kveikt, 2 s eða Kveikt, 10 s.
Í víðmyndatöku er aðeins hægt að nota tímastillinn fyrir fyrstu myndina. Tímastillirinn er ekki í boði
í snertimyndatöku.
Myndastærð
Myndastærð ræður upplausn myndar. Aukin stærð gefur skarpari myndir en minni stærð
gerir þér kleift að vista fleiri myndir í minninu. Hægt er að velja myndastærð sem samsvarar
áætlaðri prentstærð myndarinnar.
Til að stilla myndastærð
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Bankaðu á .
3
Veldu Mynd > Myndastærð.
4
Veldu einhvern valkost.
Ljós
Þú getur kveikt á myndavélarljósinu þegar þú tekur upp myndskeið eða tekur ljósmynd,
sama hvernig birtan er.
Til að kveikja ljós áður en mynd er tekin
1
Kveiktu á myndavélinni og bankaðu á .
2
Veldu Mynd > Ljós > Kveikt.
Hvítjöfnun
Hvítjöfnunarvalkosturinn aðlagar litajafnvægi myndar eða myndskeiðs samkvæmt
birtuskilyrðum.
Venjulega bæta augun upp fyrir birtuskilyrði með mismunandi lithita. Stafræn myndavél þarf
að finna viðmið sem stendur fyrir hvítan lit. Síðan reiknar hún út alla hina litina á grundvelli
þessa hvíta viðmiðs. Ef halógenljós lýsir til dæmis upp hvítan vegg birtist veggurinn sem
gulur, þegar hann ætti í raun að vera hvítur. Ef myndavélin veit að veggurinn á að vera hvítur
bætir hún upp fyrir alla hina litina í umhverfinu samkvæmt því.
Flestar stafrænar myndavélar eru með sjálfvirkri hvítjöfnun. Það þýðir að myndavélin lítur á
heildarlit myndarinnar og reiknar út bestu hvítjöfnunina. Þó getur verið að þessi kerfi virki
ekki rétt ef einn litur er ráðandi í umhverfinu eða ef það er enginn náttúrulegur hvítur litur.
Til eru fimm stillingar fyrir mismunandi birtuskilyrði:
Sjálfvirkt* – lagar litajafnvægið sjálfkrafa að birtuskilyrðunum
Venjuleg pera – lagar litajafnvægið að mikilli birtu, svo sem ljósaperuljósi að ofan eða þegar birtuskilyrði
Þegar kveikt er á þessum eiginleika er mynd birt í sömu stöðu (láréttri eða lóðréttri) og hún
var tekin.
Til að kveikja á sjálfvirkum snúningi
1
Kveiktu á myndavélinni og bankaðu á .
2
Veldu Uppsetning > Snúa sjálfkrafa > Kveikt.
Endurstilla
Hægt er að velja sjálfgefnar stillingar myndavélarinnar.
Til að núllstilla myndavélina
1
Kveiktu á myndavélinni og bankaðu á .
2
Veldu Uppsetning > Núllstilling > Já.
Næturstilling
Þegar myndskeið eru tekin upp við dimmar aðstæður er hægt að kveikja á Næturstilling
til að lengja lýsingartíma og bæta myndgæði. Myndavélin er næmari fyrir hreyfingu þegar
þessi eiginleiki er notaður.
Til að kveikja á næturstillingu
1
Ýttu á til að virkja upptökuvélina.
2
Bankaðu á > .
Hljóðnemi
Þegar myndskeið er tekið upp er hægt að stjórna því hvort hljóð er tekið upp með því eða
ekki.
Til að slökkva á hljóðnemanum
1
Ýttu á til að skipta yfir í myndupptöku.
2
Bankaðu á
> .
Snið myndskeiða
Þú getur valið mismunandi snið fyrir myndskeið fyrir mismunandi þarfir.
Sjálfvirk skoðun
Þegar kveikt er á Sjálfvirk skoðun er hægt að skoða eða vinna með myndir eða myndskeið
sam var verið að taka.
Til að kveikja á sjálfvirkri skoðun
1
Kveiktu á myndavélinni og bankaðu á
2
Veldu Uppsetning > Sjálfvirk skoðun > Kveikt.
Til að skoða mynd eftir myndatöku
•
Þegar þú ert búinn að taka ljósmynd skaltu banka á
Til að fara aftur í ljósmyndaham þarftu að kveikja á Sjálfvirk skoðun. Sjá Til að kveikja á sjálfvirkri
skoðun á bls. 48.
.
.
Til að eyða mynd sem þú varst að taka
•
Þegar búið er að taka myndina skaltu banka á .
Til að eyða mynd sem þú varst að taka þarftu að kveikja á Sjálfvirk skoðun. Sjá Til að kveikja á
sjálfvirkri skoðun á bls. 48.
Þú getur sent myndir og myndskeið í margmiðlunarskilaboðum eða notað aðrar
tengingaraðferðir, til dæmis þráðlausa Bluetooth-tækni. Þú getur einnig hlaðið myndum og
myndskeiðum upp á samhæft netalbúm.
Til að fínstilla stærð myndarinnar eða myndskeiðsins fyrir sendingu skaltu velja viðeigandi
gæði myndar eða myndskeiðs með því að nota stillingar myndavélarinnar.
Til að senda mynd sem þú varst að taka
1
Þegar búið er að taka myndina skaltu banka á .
2
Veldu einhvern valkost.
Til að senda mynd sem þú varst að taka þarftu að kveikja á Sjálfvirk skoðun. Sjá Til að kveikja á
sjálfvirkri skoðun á bls. 48.
Í símanum er GPS-móttökubúnaður sem notar gervihnattamerki til að reikna út staðsetningu
hans. Þú getur fengið hjálp við að finna leiðina á ákvörðunarstað og vistað uppáhaldsstaði.
Með upplýsingum frá farsímamöstrum í grenndinni getur þú hugsanlega skoðað áætlaða
staðsetningu þína á korti.
Ef þú getur ekki notað einhverja GPS-valkosti skaltu skoða Ég get ekki notað þjónustu á netinu
á bls. 79.
Þannig fæst aðgangur að staðsetningarþjónustu
•
Veldu Valmynd > Staðsetn.þjónusta og veldu forrit.
Þú þarft GPS-tengingu til að geta notað staðsetningarþjónustu. Til að nota GPS þarftu að velja
internetaðgangsstað fyrir pakkagögn. Sjá Ég get ekki notað þjónustu á netinuá bls. 79.
Sony Ericsson tekur enga ábyrgð á nákvæmni staðsetningarþjónustu, þar með talið, en ekki
eingöngu, leiðsagnarþjónustu.
Notkun GPS
Hægt er að finna staðsetningu þína ef þú sérð vel til himins. Ef staðsetningin finnst ekki eftir
nokkrar mínútur skaltu fara á annan stað. Þú auðveldar leitina með því að standa kyrr og
hylja ekki GPS-loftnetið sem er ofarlega til hægri á símanum.
Sumir GPS-möguleikar nota internetið. Greiða gæti þurft fyrir gagnaflutning.
Uppáhaldsstaðir
Hægt er að vista staðsetningarupplýsingar uppáhaldsstaða. Einnig er hægt að flokka
uppáhaldsstaði, bæta við upplýsingum á borð við vefföng og símanúmer eða senda í
samhæf tæki.
Hægt er að skoða upplýsingar um leið að völdum áfangastað, upplýsingar um núverandi
staðsetningu og ferðaupplýsingar, svo sem áætlaða vegalengd að áfangastað og áætlaðan
ferðatíma.
Ytri þjónusta kann að biðja um staðsetningu þína. Þú getur leyft ytri þjónustu að nota
upplýsingar um staðsetningu þína eða komið í veg fyrir það.
Til að vinna með staðsetningarbeiðnir
•
Þegar þú móttekur staðsetningarbeiðni birtast skilaboð sem sýna þjónustuna sem
sendi beiðnina. Veldu Samþykkja til að leyfa sendingu upplýsinga um staðsetningu
þína eða Hafna til að hafna beiðninni.
Staðsetningarstillingar
Áður en þú notar GPS-þjónustu skaltu stilla staðsetningarstillingar, til dæmis GPSstaðsetningaraðferðir og táknkerfisstillingar.
Bankaðu á Mælikerfi til að breyta stillingum fyrir mælikerfi.
3
Bankaðu á Hnitasnið og veldu valkost til að breyta sniði fyrir hnit.
4
Veldu Til baka til að vista breytingarnar.
Google Maps™
Með Google Maps™ geturðu skoðað staðsetningu þína, leitað að öðrum staðsetningum
og fengið leiðsögn á áfangastað.
Þegar þú ræsir Google Maps er áætluð staðsetning sýnd samkvæmt upplýsingum úr
nálægum farsímamöstrum. Staðsetningin er uppfærð með nákvæmari staðsetningu þegar
GPS-móttakarinn finnur staðsetninguna þína.
Til að nota Google Maps
•
Veldu Valmynd > Staðsetn.þjónusta > Google Maps.
Til að fá frekari upplýsingar um Google Maps
•
Þegar þú notar Google Maps skaltu velja Valkostir > Hjálp til að skoða ábendingar
og flýtileiðir.
Akstursleiðsögn
Wisepilot™ leiðir þig að áfangastað með raddleiðsögn. Prufuútgáfa af Wisepilot kann að
fylgja með símanum.
Sony Ericsson tekur enga ábyrgð á nákvæmni leiðsagnarþjónustu, þar með talið, en ekki
eingöngu, nákvæmum leiðsagnarþjónustum.
Ekki er víst að Wisepilot sé í boði á öllum markaðssvæðum. Þú getur fengið nánari upplýsingar
á www.sonyericsson.wisepilot.com.
Þú getur notað Skráasafn í símanum til að vinna með efni sem vistað er í minni símans eða
á minniskorti. Ef minnið er fullt skaltu eyða einhverju efni til að fá pláss.
Til að leita að skrám
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Skráasafn.
2
Veldu Valkostir > Finna og viðtökumöppu.
3
Sláðu inn leitartexta sem samsvarar skráarheitinu og veldu Finna.
Til að skipuleggja hluti
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Skráasafn.
2
Finndu hlut og veldu Valkostir > Skipuleggja.
3
Veldu einhvern valkost.
Til að raða skrám í flokka
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Skráasafn.
2
Finndu skrá og veldu Valkostir > Raða eftir.
3
Veldu flokk.
Öryggisafrit og endurheimt
Þú getur búið til öryggisafrit og endurheimt tengiliði, dagbókina, verk, minnismiða og
bókamerki með Sony Ericsson PC Suite.
Áður en þú gerir öryggisafrit og endurheimtir þarftu að setja upp Sony Ericsson PC Suite,
sem þú getur sótt með PC Companion eða á www.sonyericsson.com/support.
Hægt er að taka öryggisafrit af skrám og endurheimta þær í símanum með MicroSD™minniskorti. Hægt er að færa efni milli minniskortsins og minnis símans.
Til að búa til öryggisafrit með Sony Ericsson PC Suite
1
Tölva: Ræstu Sony Ericsson PC Suite í Start/Programs/Sony Ericsson/
Sony Ericsson PC Suite.
2
Fylgdu leiðbeiningum um hvernig á að tengjast í Sony Ericsson PC Suite.
3
Farðu að hlutanum fyrir öryggisafrit og endurheimt í Sony Ericsson PC Suite og taktu
öryggisafrit af efni símans.
Til að endurheimta efni símans með Sony Ericsson PC Suite
Sony Ericsson PC Suite skrifar yfir allt efni í símanum í endurheimtarferlinu. Þú gætir skaðað
símann ef þú truflar þetta ferli.
1
Tölva: Ræstu Sony Ericsson PC Suite í Start/Programs/Sony Ericsson/
Sony Ericsson PC Suite.
2
Fylgdu leiðbeiningum um hvernig á að tengjast í Sony Ericsson PC Suite.
3
Farðu að hlutanum fyrir öryggisafrit og endurheimt í Sony Ericsson PC Suite og
endurheimtu efni símans.
Veldu skrárnar sem þú vilt endurheimta og veldu Í lagi.
4
Veldu Já.
Klukka
Vekjari
Vekjarinn hringir jafnvel þótt slökkt sé á símanum. Þegar vekjarinn hringir er hægt að slökkva
á hljóðinu eða vekjaranum. Hægt er að slökkva á hljóði vekjarans þegar síminn er í hljóðlausri
stillingu.
Til að stilla nýjan vekjara
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Klukka > Ný áminning.
2
Veldu Tími áminningar: og sláðu inn tíma.
3
Veldu Lýsing og sláðu inn heiti vekjarans.
4
Veldu Endurtaka og veldu valkost.
Til að setja vekjarann í blund
•
Þegar vekjarinn hringir geturðu valið Blundur til að stöðva hringinguna í tiltekinn tíma.
Þegar dagbókin er opin skaltu velja Valkostir > Breyta sýn.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að velja dagsetningu
1
Þegar dagbókin er opin skaltu velja Valkostir > Fara á dag:.
2
Sláðu inn dagsetningu og veldu Í lagi.
Til að stilla tón dagbókaráminningar
1
Þegar dagbókin er opin skaltu velja Valkostir > Stillingar > Áminningart.
Dagbókar.
2
Veldu einhvern valkost.
Google™
Hægt er að leita að ýmsu efni, til dæmis vefsíðum eða myndum á Google.
Áður en Google er notað
Þegar Google er notað í fyrsta sinn þarf að staðfesta ýmsar upplýsingar, svo sem
þjónustuskilmála og land. Ef þú getur ekki notað internetið skaltu lesa Ég get ekki notaðþjónustu á netinu á bls. 79.
RoadSync™ notar Microsoft® Exchange ActiveSync® samskiptareglurnar til að bjóða upp
á örugga, þráðlausa og beina samstillingu upplýsinga. Með RoadSync í símanum geturðu
samstillt tölvupóst og undirmöppur, dagbókarfærslur, tengiliði, verkefni og viðhengi
þráðlaust.
RoadSync vistar gögnin í forritum símans. Tölvupóstur er vistaður í Skilaboð (í sérstöku
RoadSync pósthólfi), dagbókarfærslur eru vistaðar í Dagbók, og tengiliðir eru vistaðir í
Tengiliðir.
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Hjálp > RoadSync Help til að fá frekari upplýsingar í símanum.
Áður en RoadSync™ er sett upp
Áður en RoadSync er sett upp þarf að setja upp internetáskrift í símanum. Lestu frekari
upplýsingar í Internet á bls. 53 eða spurðu tæknideild eða tæknistjóra (ef þú notar tækið í vinnu)
um stillingar fyrir internet og RoadSync-áskrift.
Til að setja upp RoadSync™ áskrift
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > RoadSync.
2
Veldu Next og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.
Leiðbeiningar fást með því að velja Valkostir > Hjálp.
Samstillingarvillur
Ef þú átt í erfiðleikum með að samstilla eða almennum erfiðleikum með RoadSync-forritið
skaltu gera eftirfarandi:
•
Athugaðu atburðaskrána. Í atburðaskránni eru upplýsingar sem geta hjálpað þér að kanna
stillingar eða tengingar.
•
Endurræstu símann.
•
Núllstilltu öll gögn í RoadSync.
Unnið ótengt
Þú getur notað símann til að vinna ótengt þegar engin þjónusta er til staðar. Til dæmis er
enn hægt að nota símann í flugstillingu til að skrifa og árita tölvupóstskeyti til tengiliða sem
eru til staðar í símanum.
Um leið og þú tengist netkerfi eftir flugið sendir RoadSync öll tölvupóstskeyti í úthólfinu
sjálfkrafa. Tölvupósturinn þinn á Exchange-þjóninum verður einnig uppfærður sjálfkrafa og
það endurspeglast í tölvunni.
Ef þú týnir símanum
Ef síminn týnist eða honum er stolið skaltu strax tilkynna það til tæknideildar fyrirtækisins
þíns ef þetta er fyrirtækissími. Tæknideildin getur eytt samstilltum gögnum í símanum með
fjartengingu.
Ef þú samstillir við almennan miðlunarþjón skaltu hafa samband við viðeigandi
stuðningsþjónustu.
Þegar þú velur PlayNow™ forritið opnast PlayNow™ netþjónustan þar sem þú getur hlaðið
niður tónlist, leikjum, þemum og veggfóðri. Hægt er að forskoða eða hlusta á efni áður en
það er keypt og því hlaðið niður í símann.
Sú þjónusta sem er í boði er mismunandi eftir símafyrirtæki, símkerfi og áskrift og þarf ekki að
vera í boði í öllum löndum.
Ef þú vilt bæta við eiginleikana geturðu farið á vefverslun PlayNow™ arena í tölvu, á
www.sonyericsson.com/playnow. Nánari upplýsingar eru á
www.sonyericsson.com/support.
Áður en hægt er að nota forritið PlayNow™ þarf að hafa nauðsynlegar internetstillingar í símanum.
Notkun PlayNow™ forritsins
1
Veldu Valmynd > PlayNow™.
2
Flettu gegnum PlayNow™ vefsvæðið og fylgdu leiðbeiningunum til að forskoða og
kaupa efni.
Sótt úr vefversluninni PlayNow™
Verðið er birt þegar þú velur að sækja og vista tónlistarskrá. Skuldfært verður á
símareikninginn eða inneignarkortið þegar kaupin eru samþykkt.
Til að hlaða niður tónlistarskrá sem þú hefur keypt
1
Veldu tónlistina sem þú vilt kaupa.
2
Veldu Já til að sækja.
3
Þegar gengið hefur verið frá greiðslu geturðu hlustað á tónlistina á skránni.
Útvarp
Ekki nota símann sem útvarp á svæðum þar sem það er bannað.
Kveiktu á útvarpinu
1
Tengdu handfrjálsan búnað við símann.
2
Veldu Valmynd > Forrit > Útvarp.
Til að leita sjálfkrafa að stöðvum
•
Veldu Valmynd > Útvarp > Sjálfvirk stilling upp.
Þú getur einnig valið
Til að leita handvirkt að stöðvum
•
Veldu eða .
Til að stilla hljóðstyrkinn
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Sjálfvirk stilling niður til að leita sjálfkrafa að stöðvum.
Hægt er að flytja og meðhöndla efni eins og myndir og tónlist.
Þú mátt ekki skipta við aðra á sumu efni sem er varið af höfundarrétti.
Notkun USB-snúru
Þú getur tengt símann við tölvu með USB-snúru til að samstilla, flytja og búa til öryggisafrit
af efni símans og nota símann sem mótald.
Nauðsynleg stýrikerfi
Þú þarft að hafa eitt af eftirfarandi stýrikerfum til að nota hugbúnaðinn frá Sony Ericsson:
•
Microsoft® Windows Vista™
•
Microsoft® Windows XP, Service Pack 3 eða nýrra
Áður en USB-snúra er notuð
Notaðu aðeins USB-snúru sem síminn styður. Ekki fjarlægja USB-snúruna úr símanum eða
tölvunni meðan á flutningi stendur þar sem það getur skemmt minniskortið eða minni
símans.
Notkun gagnageymslu
1
Tengdu USB-snúruna við símann og tölvuna.
2
Sími: Veldu Gagnaflutningur.
3
Tölva: Bíddu þar til minniskortið birtist sem ytri diskur í Microsoft® Windows
Explorer.
4
Tölva: Tvísmelltu á táknið My Computer á skjáborði tölvunnar.
5
Tölva: Til að skoða möppurnar á minniskortinu tvísmellirðu á táknið fyrir minniskortið.
6
Afritaðu og límdu skrána, eða dragðu hana og slepptu í möppu á tölvunni eða á
minniskortinu.
®
Ekki er hægt að skoða fluttu skrárnar í símanum fyrr en USB-snúran hefur verið tekin úr honum.
PC Companion
Með PC Companion geturðu:
•
Skoðað efni í símanum.
•
Notað símann sem mótald.
•
Sett upp hugbúnað á tölvu þar sem hægt er að samstilla eða flytja efni símans, sem og að
búa til öryggisafrit af því.
Nánari upplýsingar eru á www.sonyericsson.com/support.
PC Companion sett upp
1
Tengdu símann við tölvu með USB-snúru sem síminn styður.
2
Tölva: Veldu Gagnaflutningur.
3
Tölva: Bíddu þar til minniskortið í símanum birtist sem ytri diskur í Microsoft
Windows® Explorer.
4
Tölva: Tvísmelltu á táknið My Computer á skjáborði tölvunnar.
5
Tölva: Gangsettu uppsetningarforrit PC Companion frá minniskortinu með því aðtvísmella á táknið sem sýnir minniskortið og tvísmelltu á Startme.exe undir möppunni
pccompanion.
6
Tölva: Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
®
Efni sent í annan síma
Hægt er að senda efni með því t.d. að nota Skilaboð eða nota þráðlausa Bluetooth™tækni.
Þú getur uppfært símann í nýjustu útgáfu hugbúnaðarins til að hámarka afköst og fá nýjustu
viðbæturnar. Þú þarft að hafa USB-snúru og nettengda tölvu.
Upplýsingar um það er að finna á
Mundu að taka öryggisafrit af innihaldi símans áður en þú uppfærir. Sjá Öryggisafrit og
endurheimt á bls. 55.
Síminn uppfærður með Sony Ericsson PC Suite
Þú getur uppfært símann með því að nota USB-snúru og Sony Ericsson PC Suite. Þegar
síminn er tengdur leitar hann sjálfkrafa eftir nýjum uppfærslum og lætur þig vita ef þær eru
til staðar.
Bankaðu á netkerfi og veldu Valkostir > Ræsa vefskoðun.
3
Sláðu inn kóða, ef beðið er um það.
Efnisþjónn
Í símanum er innbyggt DLNA™ (Digital Living Network Alliance) valkostur fyrir efnisþjóna
sem tengist við heimakerfið þitt um Wi-Fi™. Önnur biðlaratæki sem tengd eru sama
heimakerfi hafa aðgang að og geta skoðað og spilað myndir og tónlist sem er vistuð í
símanum þínum. Biðlaratæki getur t.d. verið tölva, myndavél, sjónvarp og
PLAYSTATION®3 með DLNA™ vottorði.
Athugið: Wi-Fi™ verður að vera kveikt og síminn verður að vera tengdur við þráðlausa
heimakerfið þitt.
Áður en miðlari er notaður
Áður en þú notarEfnisnetþjónn, þarf að vera Wi-Fi™ netkerfi í nágrenni við þig og þú þarft
tölvu með biðlara eða annað biðlaratæki.
Til að stilla símann sem efnisþjón
1
Veldu Valmynd > Forrit > Efn. netþj..
2
Breyttu Nafn síma ef þörf krefur.
3
Veldu Ræsa.
4
Veldu Wi-Fi™ netið sem á að tengjast við.
5
Sláðu inn WEP-lykil.
6
Netþjónn í gangi birtist á skjánum. Nú er hægt að nota símann sem efnisþjón.
7
Til að lágmarka Efnisnetþjónn, velurðu Fela. Efnisnetþjónn keyrir áfram í
bakgrunni.
8
Til að stöðva netþjóninn ferðu í Efnisnetþjónn skjáinn og velur Stöðva.
Breytingar á símaheiti og uppfærslur á margmiðlunarefni sjást ekki á biðlaratækjum á meðan
efnisþjónninn er í gangi. Til að slíkar breytingar verði á biðlaratæki skaltu stöðva og endurræsa
efnisþjóninn.
Virkjaðu biðlarahugbúnaðinn sem er settur upp á tölvunni þinni.
2
Ef þú ert einnig með biðlaratæki líkt og PLAYSTATION®3, skaltu kveikja á þeim
tækjum innan þráðlausa staðarnetsins.
3
Stilltu símann sem efnisþjón. Eftir leit á kerfinu finnur biðlaratækið símann þinn og
sýnir alla netþjóna á þráðlausa kerfinu.
4
Veldu Sony Ericsson símann sem netþjón.
5
Flyttu og sýndu efni símans á biðlaratækjum. Það getur tekið nokkrar mínútur að
sýna allt efnið á biðlaratækinu ef margar myndir eða tónlistarskrár eru vistaðar í
símanum.
Þessar leiðbeiningar kunna að vera mismunandi fyrir mismunandi biðlaratæki. Lestu einnig
notendahandbók biðlaratækisins þíns. Ef tækið getur ekki tengst skaltu ganga úr skugga um að
heimakerfið virki.
Aðrir geta haft aðgang að Wi-Fi kerfum. Ef þú hefur áhyggjur af öryggi upplýsinganna þinna og
notkun tækja á þráðlausu neti skaltu fara yfir öryggisstillingar þráðlausa netsins sem þú hefur
valið.
Aðeins er hægt að sjá smámyndir á JPEG-sniði. Smámyndir birtast ekki þegar minniskort vantar
eða þegar ekkert pláss er á því.
Aðgangsstaðir
Þú þarft að tilgreina aðgangsstaði sem eru notaðir til að tengja símann við netkerfi. Til dæmis
er hægt að búa til aðgangsstaði fyrir Internet til að fara á netið og búa til aðgangsstaði
MMS til að senda og taka við margmiðlunarskilaboðum.
Hægt er að fá stillingar fyrir aðgangsstaði í skilaboðum frá þjónustuveitu. Sumir eða allir
aðgangsstaðir frá þjónustuveitunni gætu verið uppsettir í símanum og ekki er víst að hægt sé að
breyta þeim, fjarlægja þá eða búa til nýja.
Ef þú notar tölvu geturðu samstillt tengiliði, stefnumót, bókamerki, verkefni og minnismiða
sem eru í símanum við gögn í forriti, t.d. Microsoft® Outlook®. Þú þarft að nota USB-snúru
eða þráðlausa Bluetooth-tækni til að flytja gögnin á milli símans og tölvunnar.
Áður en þú samstillir þarftu að setja upp Sony Ericsson PC Suite, sem þú getur sótt með
PC Companion eða á
www.sonyericsson.com/support
.
Þú getur sótt útgáfu fyrir Mac á
www.sonyericsson.com/support
.
Til að samstilla með Sony Ericsson PC Suite
1
Tölva: Ræstu Sony Ericsson PC Suite í Start/Programs/Sony Ericsson/
Sony Ericsson PC Suite.
2
Fylgdu leiðbeiningum um hvernig á að tengjast í Sony Ericsson PC Suite.
3
Þegar tilkynning birtist um að Sony Ericsson PC Suite hafi fundið símann er hægt að
hefja samstillinguna.
Notkunarleiðbeiningar er að finna í hjálparhluta Sony Ericsson PC Suite þegar hugbúnaðurinn
hefur verið settur upp á tölvunni.
Samstilling með internetþjónustu
Þú getur notað SyncML™ samskiptareglur til að samstilla gögn í símanum við gögn sem
eru vistuð hjá samstillingarþjónustu á netinu. Þú getur einnig notað Microsoft Exchange
ActiveSync samskiptareglur til að samstilla gögn í símanum við gögn sem eru vistuð á
Microsoft Exchange netþjóni.
Samstillingarsnið
Þú getur búið til samstillingarsnið til að vista stillingar fyrir samstillingar
Þú getur sérsniðið símann með því að breyta biðstöðuskjánum, sniði eða þema.
Snið
Þú getur breytt stillingum eins og hljóðstyrk hringitóns og titringi fyrir mismunandi
staðsetningar. Þú getur búið til ný snið eða breytt forstilltum sniðum.
Til að skipta um snið
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Persónulegt > Snið.
2
Bankaðu á snið og veldu Kveikja.
3
Veldu Til baka.
Þú getur einnig ýtt á
Til að breyta sniði
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Persónulegt > Snið.
2
Bankaðu á snið og veldu Sérstillingar.
3
Breyttu stillingunum og veldu Til baka.
Til að búa til nýtt snið
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Persónulegt > Snið.
2
Veldu Valkostir > Búa til nýjan.
3
Færðu inn stillingar og veldu Til baka.
og valið snið.
Flugstilling
Þegar Án tengingar er virk er slökkt á tengingu við símkerfi og útvarp til að hindra truflanir
í viðkvæmum tækjum.
Til að kveikja á flugstillingu
•
Ýttu á
og veldu Án tengingar.
Þemu
Þú getur sérstillt símann með þemum. Þemu stýra til dæmis lit skjásins og texta, útliti
valmynda og veggfóðri.
Flýtileiðir – stilla flýtileiðir fyrir forrit eða bókamerki.
•
Biðstöðuþema – breyta útliti biðstöðuskjásins.
3
Veldu Til baka til að vista breytingarnar.
Biðstöðuskjár
Þú getur breytt því hvernig biðskjárinn lítur út og bætt flýtileiðum við biðskjáinn.
Til að nota flýtileiðir úr biðstöðu
1
Ýttu á
2
Bankaðu á
3
Veldu flýtileið.
Flýtileiðir eru aðeins í boði þegar
Sjá Til að stilla þemu á bls. 70.
til að fara í biðstöðu.
til að opna flýtileiðir.
Sony Ericsson er valið sem sjálfgefið þema fyrir biðstöðuskjáinn.
Símastillingar
Þú getur breytt dagsetningu, tíma og tungumáli eða valið stillingar fyrir forrit.
Dagsetning og tími
Hægt er að stilla tímabelti, tíma og dagsetningu og velja snið og skiltákn fyrir tíma og
dagsetningu. Hægt er að láta símann uppfæra tíma og dagsetningu sjálfkrafa þegar ferðast
er milli tímabelta.
Til að stilla dagsetningu og tíma
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Dagur og tími.
2
Breyttu stillingunum og veldu Til baka.
Til að stilla tímabelti
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Dagur og tími > Tímabelti.
2
Veldu land eða svæði.
3
Veldu Til baka.
Til að kveikja á sjálfvirkri tímauppfærslu
•
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Dagur og tími > Sjálfvirk tímauppfærsla >
Kveikt.
Ekki er víst að
Sjálfvirk tímauppfærsla sé í boði á öllum símkerfum.
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Dagur og tími.
2
Til að endurtaka hringinguna velurðu Vekjaratónn.
3
Til að breyta tíma fyrir blund velurðu Tími blunds.
4
Veldu Til baka til að vista stillingarnar.
Tungumál
Hægt er að breyta tungumáli símans og tungumáli innsláttar.
Tungumáli símans breytt
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Tungumál > Tungumál síma.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að breyta tungumáli fyrir innslátt
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Tungumál > Tungumál texta.
2
Veldu valkost og veldu Til baka.
Skjár
Hægt er að breyta birtuskilum, leturstærð og tíma fyrir baklýsingu skjásins.
Til að breyta skjástillingum
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Skjár.
2
Breyttu stillingum:
•
Birtustig – birta skjásins stillt.
•
Leturstærð – breyta stærð texta og tákna á skjánum.
•
Opnunarkveðja/tákn – til að birta athugasemd eða mynd þegar kveikt er ásímanum velurðu Texti eða Mynd.
•
Tímamörk ljósa – stilla hve lengi er kveikt á baklýsingu þegar hætt er að nota
símann.
Niðurhal stillinga
Þú getur sótt stillingar fyrir pósthólf, margmiðlunarskilaboð og internetaðgang.
Þú getur einnig sótt stillingar á www.sonyericsson.com/support.
Til að hlaða niður stillingum
1
Frá Valmynd > Aðgangsstillingar > Sími > Sækja stillingar.
2
Til að sækja stillingar fyrir tölvupóst velurðu Tölvupóstur.
3
Til að sækja internetstillingar velurðu Internet & MMS.
4
Fylgdu leiðbeiningunum.
Stillingar skynjara
Til að sýna símann Þegar kveikt er á skynjurum er hægt að stjórna ýmsum aðgerðum, til
dæmis slökkva á hljóði innhringinga og setja vekjarann í blund með því að snúa símanum
á hvolf. Þetta kallast snúningsstjórnun.
Handskriftaræfing – æfa símann í að þekkja handskriftina þína.
•
Tungumál texta – tilgreina hvaða sérstafi tungumáls síminn þekkir í handskriftinni
þinni og tilgreina útlit skjályklaborðsins.
•
Skrifhraði – stilla hraða fyrir handskriftarkennsl.
•
Leiðbeiningarlína – sýna eða fela leiðbeiningarlínu á handskriftarsvæðinu.
•
Breidd penna – breyta þykkt texta sem er skrifaður með skjápennanum.
•
Leturlitur – breyta lit textans sem er skrifaður með skjápennanum.
•
Kvörðun snertiskjás – kvarða skjáinn.
Ekki er víst að þessir valkostir séu í boði á öllum tungumálum.
Aukabúnaður
Hægt er að breyta stillingum aukabúnaðar, til dæmis hvaða snið síminn notar þegar tiltekinn
aukabúnaður er tengdur.
Til að breyta stillingum fyrir aukabúnað
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Aukabúnaður.
2
Veldu aukabúnað og breyttu stillingum hans.
3
Veldu Til baka til að vista breytingarnar.
Stillingar forrita
Hægt er að færa inn stillingar fyrir sum forrit.
Skilaboðastillingar
Skilaboðastillingar geta fylgt með símanum eða komið í skilaboðum.
Sumar eða allar skilaboðamiðstöðvar eða aðgangsstaðir frá þjónustuveitunni gætu verið uppsett
í símanum og ekki er víst að hægt sé að breyta, fjarlægja eða búa til nýtt.
Til að breyta skilaboðastillingum
1
Veldu Valmynd > Skilaboð.
2
Veldu Valkostir > Stillingar.
3
Til að breyta stillingum mismunandi gerða skilaboða velurðu viðeigandi gerð.
Skilaboðamiðstöðvar – skoða lista yfir allar textaskilaboðamiðstöðvar sem hafa
verið tilgreindar.
•
Skilaboðamiðst. í notkun – velja hvaða skilaboðamiðstöð er notuð til að senda
textaskilaboð.
•
Táknbinding stafa – velja Fullur stuðningur til að koma í veg fyrir sjálfkrafa
umbreytingu stafa yfir í annað kóðunarkerfi eða Minni stuðningur til að umbreyta
þegar það er hægt.
•
Tilkynning um skil – velja hvort netkerfið á að senda skilatilkynningar fyrir
skilaboð. Þessi eiginleiki fer eftir símkerfi.
•
Gildistími skilaboða – velja hve lengi skilaboðamiðstöðin reynir að endursenda
skilaboð ef fyrsta tilraun mistekst. Ef ekki er hægt að senda skilaboðin innan
gildistímans er skilaboðunum eytt úr skilaboðamiðstöðinni.
•
Skilaboð send sem – velja hve lengi textaskilaboð eru send í textaskilaboðum,
faxi eða í símboða.
•
Æskileg tenging – velja tengingu sem á að nota.
•
Svar um sömu miðstöð – velja hvort svara á skilaboðum sem eru send með
sama númeri fyrir skilaboðamiðstöð.
Stillingar margmiðlunarskilaboða
Til að velja stillingar margmiðlunarskilaboða
1
Veldu Valmynd > Skilaboð.
2
Veldu Valkostir > Stillingar > Margmiðl.skilab..
3
Veldu úr eftirfarandi:
•
Stærð myndar – tilgreina stærð myndar í margmiðlunarskilaboðum.
•
Sköpunarst. MMS skilab. – Leiðbeint: Síminn lætur vita ef þú reynir að senda
skeyti sem ekki er stutt af síma eða áskrift viðtakandans.Takmörkuð: Síminn
kemur í veg fyrir að þú sendir skilaboð sem ekki eru studd af símanum eða
áskriftinni. Laust: Hafa efni með í skilaboðum frá þér án þess að fá tilkynningar.
•
Aðgangsstaður í notkun – velja hvaða aðgangsstaður er notaður sem sjálfgefin
tenging.
•
Niðurhal margmiðlunar – til að sækja ný margmiðlunarskilaboð sjálfkrafa velurðu
Alltaf sjálfvirk. Það gæti kostað aukalega að senda og taka við
margmiðlunarskilaboðum utan heimakerfisins.
•
Leyfa nafnlaus skilaboð – velja hvort skilaboðum frá nafnlausum sendendum er
hafnað.
•
Fá auglýsingar – velja hvort tekið er við margmiðlunarskilaboðum með
auglýsingum.
•
Fá tilkynningar – velja hvort staða sendra skilaboða er sýnd í
afhendingarskýrslunni.
•
Neita sendingu tilk. – velja hvort komið er í veg fyrir að síminn sendi
skilatilkynningar vegna móttekinna skilaboða.
•
Gildistími skilaboða – velja hve lengi skilaboðamiðstöðin reynir að endursenda
skilaboð ef fyrsta tilraun mistekst. Ef ekki er hægt að senda skilaboðin innan þessa
tímabils er skilaboðunum eytt úr skilaboðamiðstöðinni.
Beiðni um PIN-númer – þegar þetta er virkt er beðið um PIN-númer í hvert sinn
sem kveikt er á símanum. Sum SIM-kort leyfa ekki að slökkt sé á PIN-beiðnum.
•
PIN-númer og PIN2-númer – breyta PIN- og PIN2-númerum. Það er aðeins
hægt að hafa tölustafi í númerunum.
•
Sjálfv. læsingartími síma – hægt er að velja tíma fyrir sjálfvirka læsingu símans
til að koma í veg fyrir óheimila notkun. Ekki er hægt að nota læstan síma án þess
að slá inn réttan láskóða.
•
Læsingarkóði: – láskóðinn sem er notaður til að taka símann úr lás. Þú getur
breytt kóðanum til að hindra óleyfilega notkun símans. Sjálfgefinn kóði er 0000.
Nýi kóðinn getur verið fjórir til átta stafir. Síminn lætur vita ef láskóðinn er ekki á
réttu sniði. Haltu nýja kóðanum leyndum og ekki geyma hann með símanum.
•
Læsa ef skipt um SIM-k. – láta símann biðja um láskóðann þegar óþekkt SIM-
kort er sett í hann.
•
Ytri símalæsing – kveikja eða slökkva á fjarlæsingu.
•
Staðfesta SIM-þjónustu – láta símann birta staðfestingarskilaboð þegar SIM-
kortsþjónusta er notuð.
Gættu þess að nota ekki aðgangskóða sem líkjast neyðarsímanúmerum til að koma í veg fyrir að
hringt verði í neyðarsímanúmer fyrir slysni. Ef þú gleymir PIN-kóðanum, PIN2-kóðanum eða
láskóðanum skaltu hafa samband við þjónustuveitu.
Valkosturinn Staðfesta SIM-þjónustu veltur á símkerfinu. Nánari upplýsingar eru í Til að nota ytrisímalæsingu á bls. 77.
Vottorðastjórnun
Þegar tengst er við einkabanka, annað svæði eða netþjón þar sem þarf að flytja
trúnaðarupplýsingar ætti að nota stafræn vottorð. Einnig ætti að nota þau til að minnka
áhættu af veirum og öðrum skaðlegum hugbúnaði og til að tryggja áreiðanleika hugbúnaðar
sem er sóttur og settur upp.
Heimildavottorð – skoða og breyta heimildavottorðum.
•
Vottorð öruggra síðna – skoða og breyta vottorðum öruggra síðna.
•
Einkavottorð – skoða og breyta einkavottorðum.
•
Símavottorð – skoða og breyta símavottorðum.
Til að vottorð komi að gagni og veiti aukna vernd verður að nota þau rétt. Vottorð veitir enga vörn
eitt og sér. Í vottorðastjórnun verða að vera rétt, sannvottuð eða traust vottorð svo að aukið öryggi
fáist. Vottorð eru bundin tilteknum tíma. Ef þau renna út eða verða ógild skaltu athuga
dagsetningu og tíma í símanum.
Varið efni
Þú getur valið hvort þeir sem bjóða upp á skrár með notkunarréttindum geta fylgst með
flutningi og færslu slíkra skráa.
Þessi lás ver einungis áskrift þína. Síminn virkar með nýju SIM-korti. Ef lásinn er á þarftu að
slá inn PIN númer.
PIN2-númerið þarf til að komast í suma netkerfisþjónustu og SIM-kortið verður að styðja
hana.
Ef þú slærð PIN-númerið vitlaust inn þrisvar sinnum í röð lokast SIM kortið og þú þarft þá
að slá inn PUK númerið þitt (Personal Unblocking Key). Þú færð PIN, PIN2 og PUK númerin
hjá símafyrirtækinu.
Til að opna SIM-kortið
1
Þegar Lokað fyrir PIN-númer. Slá inn PUK-númer: birtist skaltu slá inn PUKnúmerið og velja Í lagi.
2
Sláðu inn nýtt fjögurra til átta tölustafa PIN-númer og veldu Í lagi.
3
Færðu nýja PIN-númerið inn aftur og veldu Í lagi.
Til kveikja á lás SIM-kortsins
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Sími > Símastjórnun > Öryggi > Sími og SIM-kort
> Beiðni um PIN-númer > Kveikt.
Fylgdu leiðbeiningunum um að færa gamla PIN2-númerið inn einu sinni og nýja PIN2númerið tvisvar.
Símalás
Þú getur hindrað óleyfilega notkun símans. Sjálfgefinn láskóði er 0000. Hægt er að skipta
um símaláskóða (sjálfgefinn kóði er 0000) og velja hvaða fjögurra til átta tölustafa kóða sem
er.
Þegar snertiskjárinn og takkarnir eru læstir eru þeir óvirkir.
Mikilvægt er að þú munir nýja kóðann. Ef þú gleymir honum verðurðu að fara með símann til
næsta seljanda Sony Ericsson síma.
Ef þú vilt læsa símanum sjálfkrafa þegar þú hefur ekki notað hann í tiltekinn tíma skaltu
banka á innsláttarreitinn undir Læsa eftir (mínútur): og færa inn tímann sem má líða
þar til læst er.
Þú getur læst símanum með fjartengingu og komið í veg fyrir óheimila notkun með því að
skilgreina og senda textaskeyti (5-20 stafir) úr öðrum síma í símann þinn. Þú þarft að hafa
láskóða símans til að taka símann úr lás.
Bankaðu á innsláttarreitinn undir Ytri læsingarboð: og færðu inn efni skilaboðanna.
Staðfestu skilaboðin og færðu inn láskóða símans.
3
Til að læsa símanum skaltu senda skilaboð fyrir ytri símalæsingu úr öðrum síma með
SMS. Símanum er þá læst. Sendandinn fær skilaboð með staðfestingu á læsingunni.
Upprunalegar stillingar
Hægt er að velja upprunalegar stillingar símans. Skjöl, skrár og pósthólf verða ekki fyrir
áhrifum af endurstillingu símans.
Til að endurstilla upprunalegar stillingar símans með endurstillingarkóða
1
Til opna valskífuna skaltu velja .
2
Sláðu inn *#7780# og veldu Já. Síminn endurræsist.
Forritastjórnun
Hægt er að setja upp .sis, .sisx og Java-forrit eða forrit sem hafa verið sótt af internetinu
eða móttekin úr öðrum samhæfum tækjum. Í Forritastjórnun er hægt að setja upp forrit
sem eru vistuð í símanum, skoða upplýsingar um uppsett forrit, fjarlægja forrit eða velja
stillingar fyrir forrit.
Settu aðeins upp forrit frá traustum aðilum, svo sem forrit með Symbian-áritun eða forrit sem hafa
staðist Java-vottaða prófun.
Í þessum kafla reynum við að leysa vandamál sem tengjast símanum. Fleiri tillögur eru á
www.sonyericsson.com/support. Veldu svæði, land og gerð síma til að fá gagnlegar
upplýsingar.
Einnig eru leiðbeiningar í símanum. Hjálp er tiltæk í valmyndinni Valkostir í mörgum forritum
og sumum svargluggum, til dæmis þar sem þarf að slá inn mikilvægar stillingar.
Þú getur uppfært hugbúnað símans til að bæta afköstin. Sjá Síminn uppfærður á bls. 65.
Ef þú þarft að skilja símann eftir í viðgerð skaltu hafa í huga að þú gætir glatað upplýsingum og
efni sem þú hefur vistað í símanum. Við mælum með því að þú takir afrit af slíkum upplýsingum
með PC Companion. Sjá PC Companion á bls. 62.
Vandamál vegna ræsingar
Ef síminn ræsist ekki geturðu:
•
Hlaðið eða skipt um rafhlöðu. Forðast að hlaða rafhlöðuna í miklum kulda eða hita.
•
Eytt öllum tengiliðum af símanum.
Vandamál vegna læsingar
SIM-kortið sett í símann
Gakktu úr skugga um að SIM-kortið sé virkt og að það hafi verið sett í símann. Sjá SIMkort á bls. 7.
Takka- og skjálás
Skjár eða takkar símans gætu verið læstir. Hægt er að læsa skjá og tökkum til að koma í
veg fyrir að aðgerðir séu valdar óvart. Til að aflæsa, smelltu á og fylgdu leiðbeiningunum
sem birtast. Sjá Sjálfvirkur takkalás og skjálás á bls. 11.
Læst SIM-kort
SIM-kortinu er læst ef rangt PIN númer er slegið inn þrisvar sinnum í röð. Til að opna það
þarf að slá inn PUK-númer. Sjá Læsing SIM-korts á bls. 76.
Símalás
Þú getur læst símanum til að hindra óleyfilega notkun. Sjá Símalás á bls. 76.
Stöðuljós
Stöðuljósið getur lýst upp eða blikkað í grænum eða rauðum lit.
•
Blikkar grænt – til dæmis ný móttekin skilaboð, ósvarað símtal.
•
Blikkar rautt – það er lítil hleðsla á rafhlöðunni og þú þarft að hlaða hana fljótlega eða setja
nýja rafhlöðu í.
•
Grænt ljós – síminn er hlaðinn að fullu.
•
Rautt ljós – síminn er í hleðslu.
Samskiptavandamál
Síminn virkar ekki
•
Merkið gæti verið of veikt, líklega vegna þess að það er í hvarfi. Athugaðu sendistyrkinn á
skjá símans. Farðu út eða upp á hærri stað til að fá sterkara merki.
•
Gakktu úr skugga um að síminn sé ekki stilltur á Án tengingar.
•
Athugaðu stillingar fyrir flutning eða takmörkun símtala. Sjá Flutningur símtala á bls. 18 og
Takmörkun úthringinga á bls. 19.
Ef Einungis neyðarhring. birtist á skjánum geturðu ekki notað símkerfið en þú getur hringt
í neyðarnúmer.
•
Þú gætir verið á svæði sem símkerfið nær ekki til eða þar sem móttekið merki er of veikt.
Innhringingar heyrast ekki
•
Hringitónninn er stilltur of lágt. Hækkaðu hljóðstyrkinn.
•
Síminn er stilltur á Án hljóðs.
•
Síminn er stilltur á Án tengingar.
•
Hljóðið er flutt í Bluetooth-höfuðtól eða venjulegt höfuðtól.
Viðmælandinn heyrir ekki í mér
•
Gakktu úr skugga um að þú haldir ekki fyrir hljóðnemann þegar þú talar. Hljóðneminn er
neðst á símanum.
•
Gakktu úr skugga að þú hafir ekki slökkt á hljóðnemanum. Veldu Hljóð á til að kveikja á
honum.
•
Þú gætir verið nálægt því að vera utan þjónustusvæðis. Hljóðið verður betra þegar tengingin
er góð.
Mistekst að senda eða taka við textaskilaboðum eða
margmiðlunarskilaboðum.
•
Áskriftin inniheldur ekki texta- eða margmiðlunarskilaboð. Fáðu upplýsingar hjá
þjónustuveitunni.
•
Fáðu upplýsingar hjá þjónustuveitunni um hvort þú hafir slegið inn rétt símanúmer fyrir
þjónustumiðstöð.
•
Athugaðu skilaboðastillingarnar. Hafðu samband við þjónustuveituna eða opnaðu
www.sonyericsson.com/support til að fá frekari upplýsingar.
•
Gakktu úr skugga um að slökkt sé á Án tengingar.
•
Minni símans gæti verið fullt. Eyddu til dæmis myndum eða tónlist.
Mistekst að nota tölvupóst
•
Gakktu úr skugga um að tölvupóstur fylgi áskriftinni hjá þjónustuveitunni.
•
Stillingarnar gætu verið rangar. Færðu inn nýjar stillingar. Notaðu
uppsetningarskilaboðagerð símans fyrir tölvupóst á www.sonyericsson.com/support til að
fá sjálfvirk uppsetningarskilaboð eða hafðu samband við þjónustuveituna. Sjá einnig
Tölvupóststillingar á bls. 73.
Ég get ekki notað þjónustu á netinu
Áskriftin inniheldur ekki gagnasendingar. Stillingar vantar eða þær eru rangar.
Þú getur sótt stillingar í Valmynd > Aðgangsstillingar > Sími > Sækja stillingar > Internet
& MMS eða á www.sonyericsson.com/support.
Faxsendingar
•
Síminn styður ekki faxsímtöl. Jafnvel þótt faxsendingar séu hluti af áskriftinni verður
faxsímtölum hafnað. Hins vegar er hægt að flytja þau í annað númer, svo sem faxnúmer á
skrifstofu. Frekari upplýsingar eru í Flutningur símtala á bls. 18.
•
Gakktu úr skugga um að fólk reyni ekki að senda fax í símann, þar sem þá gæti sjálfvirkt
endurval átt sér stað áður en hætt er við faxsendinguna.
Minnið er fullt
Þegar það er ekkert pláss laust til að vista upplýsingar þarf að eyða einhverju til að síminn
virki vel. Frekari upplýsingar eru í Minni á bls. 8.
Gakktu úr skugga um að USB-snúran sé tengd rétt við tölvuna.
•
Gakktu úr skugga um að símalásinn sé ekki virkur.
•
Sony Ericsson PC Companion fjarlægt. Settu forritið upp aftur og fylgdu leiðbeiningum fyrir
uppsetninguna vandlega. Tengdu símann við tölvuna.
•
Athugaðu hvort uppfærslur eru í boði fyrir Sony Ericsson PC Companion á
www.sonyericsson.com/support. Ef þú finnur nýja útgáfu af forritinu skaltu sækja og setja
hana upp til að skipta þeirri gömlu út.
Mistekst að flytja hluti með þráðlausri Bluetooth-tengingu
•
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth í símanum og hinu tækinu og að síminn sé
stilltur á að vera sýnilegur.
•
Gakktu úr skugga um að tækin séu nægilega nálægt hvort öðru. Mælt er með 10 metrum
(33 fetum) eða minna. Frekari upplýsingar eru í Sýnileiki á bls. 63.
Tekst ekki að tengjast með Bluetooth-tæki
•
Gakktu úr skugga um að tækin séu pöruð rétt. Sjá Þráðlaus Bluetooth™ tækni notuð á
bls. 63.
•
Gakktu úr skugga um að tækin séu með hleðslu.
•
Gakktu úr skugga um að tækin séu nægilega nálægt hvort öðru. Mælt er með 10 metrum
(33 fetum) eða minna.
Hugbúnaður finnst ekki til að hlaða niður
Hægt er að sækja nýjustu útgáfu Sony Ericsson PC Companion á www.sonyericsson.com/
support.
Ég get ekki notað símann sem mótald
•
Biddu þjónustuveituna um að gera gagnatengingar virkar.
•
Tengdu símann við tölvu með USB-snúru eða Bluetooth-tengingu.
Mistekst að samstilla við tölvu
•
Tengdu símann við tölvu með USB-snúru eða Bluetooth-tengingu. Sjá Tengingar á
bls. 66.
•
Settu upp Sony Ericsson PC Companion og sláðu inn nauðsynlegar stillingar. Sjá
Samstilling á bls. 67 og hjálp í Sony Ericsson PC Companion.
Getur ekki séð efni
Ef þú getur ekki séð efnið sem er vistað í símanum þínum eða á minniskorti frá forritinu,
skaltu kanna hvert er hámark og lágmark þessi efnismagns sem þér er heimilt að vista. Ef
þú ert yfir leyfilegum vistunarmörkum fyrir miðlaefni, skaltu prófa að uppfæra miðlasafnið
þitt handvirkt. Sjá Miðlasöfn uppfærð handvirkt á bls. 31.
Ýmislegt
Skjárinn svarar ekki snertingu
•
Það getur gerst að þú veljir hlut, t.d. takka eða valkost í valmynd, en annar hlutur verði virkur.
Ef skjárinn er kvarðaður tryggir það að réttur hlutur verði virkur. Keyrðu uppsetningarhjálpina
til að kvarða skjáinn. Sjá Til að nota uppsetningarhjálpina á bls. 69.
Forrit svara ekki
•
Slökktu á símanum og kveiktu aftur á honum.
•
Fjarlægðu rafhlöðuna, bíddu í um 10 sekúndur og settu hana aftur í.
Ef vandinn leysist ekki skaltu núllstilla símann. Sjá Upprunalegar stillingar á bls. 77. Öll gögn
munu glatast.
Kerfisvilla
Ef kerfisvilla kemur upp og síminn endurræsist ekki skaltu halda rofanum inni í að minnsta
kosti 10 sekúndur til að slökkva á símanum og ýttu síðan á rofann til að kveikja á símanum.
Ýttu síðan á takkann til að kveikja/slökkva á símanum.
Sony Ericsson Mobile Communications AB eða dótturfyrirtæki þess í viðkomandi landi gefur út þessa handbók án
nokkurrar ábyrgðar. Sony Ericsson Mobile Communications AB er heimilt hvenær sem er og án fyrirvara að gera
endurbætur og breytingar á handbók þessari sem nauðsynlegar kunna að vera vegna prentvillna, ónákvæmni
núverandi upplýsinga eða endurbóta á forritum og/eða búnaði. Slíkar breytingar verða þá gerðar á seinni útgáfum
handbókarinnar.
Útgáfukóði: 1232-6087.3
Lestu Mikilvægar upplýsingar áður en þú notar farsímann.
Með símanum er hægt að hlaða niður, vista og framsenda viðbótarefni, svo sem hringitóna. Notkun slíks efnis kann
að vera takmörkuð eða bönnuð vegna réttar þriðja aðila, þar með talið, en ekki eingöngu, takmarkanir viðeigandi laga
um höfundarrétt. Þú, en ekki Sony Ericsson, berð algera ábyrgð á því efni sem þú hleður niður í farsímann eða
framsendir úr honum. Áður en þú notar utanaðkomandi efni, vinsamlegast sannvottaðu að viðeigandi leyfi séu til fyrir
ætlaðri notkun þinni eða hún sé samþykkt á annan hátt. Sony Ericsson ábyrgist ekki nákvæmni, samkvæmni eða gæði
utanaðkomandi efnis né annars efnis frá þriðja aðila. Undir engum kringumstæðum er Sony Ericsson ábyrgt á nokkurn
hátt vegna misnotkunar þinnar á utanaðkomandi efni eða efni frá þriðja aðila.
Notendahandbókin kann að vísa í þjónustu eða forrit frá þriðja aðila. Notkun á slíkum hugbúnaði eða þjónustu kann
að krefjast sérstakrar skráningar hjá þriðja aðila og verið getur að sérstakir notkunarskilmálar gildi um hana. Áður en
forrit eru notuð á eða um vefsvæði þriðja aðila skaltu fara yfir notkunarskilmála vefsvæðisins og viðeigandi
persónuverndarstefnu. Sony Ericsson ábyrgist ekki nákvæmni eða tryggir framboð eða afköst vefsvæði þriðja aðila
eða þjónustu sem í boði er.
Bluetooth er vörumerki eða skráð vörumerki Bluetooth SIG Inc. og sérhver notkun Sony Ericsson á því er samkvæmt
leyfi.
Media Go er vörumerki eða skráð vörumerki Sony Media Software and Services.
„Liquid Identity“ merkið, Vivaz™, PlayNow og TrackID eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Ericsson Mobile
Communications AB.
Adobe, Flash, Adobe Photoshop Album Starter Edition, Acrobat og Reader eru skráð vörumerki eða vörumerki Adobe
Systems Incorporated í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum/svæðum.
TrackID™ er keyrt á Gracenote Mobile MusicID™. Gracenote og Gracenote Mobile MusicID eru vörumerki eða skráð
vörumerki Gracenote, Inc.
Sony og make.believe eru vörumerki eða skrásett vörumerki Sony Corporation.
PictBridge er vörumerki eða skráð vörumerki Canon Kabushiki Kaisha Corporation.
Wi-Fi er vörumerki eða skráð vörumerki Wi-Fi Alliance.
DLNA er vörumerki eða skráð vörumerki Digital Living Network Alliance.
Google™, Google Maps™, YouTube og merki YouTube eru vörumerki eða skráð vörumerki Google, Inc.
SyncML er vörumerki eða skráð vörumerki Open Mobile Alliance, LTD.
Ericsson er vörumerki eða skráð vörumerki Telefonaktiebolaget LM Ericsson.
microSD er vörumerki eða skráð vörumerki SanDisk Corporation.
RoadSync er vörumerki eða skráð vörumerki DataViz, Inc.
Quickoffice er vörumerki eða skráð vörumerki Quickoffice, Inc.
Wisepilot er vörumerki eða skráð vörumerki Appello Systems AB.
PLAYSTATION er vörumerki eða skráð vörumerki Sony Computer Entertainment, Inc.
Twitter og T-merki Twitter eru vörumerki eða skráð vörumerki Twitter, Inc.
Microsoft, ActiveSync, Windows, Outlook, Excel, PowerPoint, Windows Media og Vista eru skráð vörumerki eða
vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum/svæðum.
Vara þessi nýtur verndar tiltekinna hugverkaréttinda Microsoft. Notkun eða dreifing slíkrar tækni án tengsla við þessa
vöru er bönnuð ef ekki er fyrir hendi leyfi frá Microsoft.
Þessi vara er skráð með MPEG-4 og AVC leyfum til einkanota notanda, en ekki í viðskiptalegum tilgangi, til að (i) kóða
myndefni í samræmi við MPEG-4-staðalinn („MPEG-4 myndefni“) eða AVC-staðalinn („AVC-myndefni“) og/eða (ii)
afkóða MPEG-4 eða AVC myndefni sem hefur verið kóðað af notanda til einkanota, en ekki í viðskiptalegum tilgangi,
og/eða fékkst hjá aðila með leyfi frá MPEG LA til að dreifa MPEG-4 og AVC myndefni. Þetta leyfi nær ekki yfir neins
konar aðra notkun. Viðbótarupplýsingar, þ.m.t. sem tengjast auglýsingum, notkun innanhúss og notkun í
viðskiptaskyni og leyfisveitingu, er hægt að fá frá MPEG LA, L.L.C. Sjá http://www.mpegla.com. MPEG Layer-3
hljóðafkóðunartækni með leyfi frá Fraunhofer IIS and Thomson.
Java, JavaScript og öll vörumerki og fyrirtækismerki sem byggjast á Java eru vörumerki eða skráð vörumerki Sun
Microsystems Inc. í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
Notandaleyfi fyrir Sun Java Platform, Micro Edition.
1. Takmarkanir: Hugbúnaðurinn felur í sér trúnaðarupplýsingar sem njóta einkaleyfisverndar og öll afrit hans haldast í
eigu Sun og/eða leyfisveitanda. Viðskiptavininum er óheimilt að breyta, bakþýða, baksmala, ráða dulritun á, stunda
gagnadrátt úr eða á annan hátt vendismíða hugbúnaðinn. Óheimilt er að leigja út hugbúnaðinn eða framselja eignarrétt
eða notandaleyfi fyrir honum í heild eða að hluta.
2. Útflutningsreglur: Vörur sem afhentar eru samkvæmt samningi þessum eru hugsanlega háðar reglugerðum
Evrópusambandsins, Bandaríkjanna og annarra landa um inn- og útflutning. Kaupandi skal fara eftir þeim lögum og
reglugerðum sem gilda og skal útvega og viðhalda hvers kyns leyfum til inn- og útflutnings sem nauðsynleg eru fyrir
afhendingu á vörum til kaupanda samkvæmt þessum samningi. Án takmörkunar á því sem fyrr greinir, og sem dæmi,
skal kaupandi ekki viljandi flytja út eða endurflytja út vörur til ákvörðunarstaða sem tilgreindir eru í greinum í II. kafla
reglugerðar leiðtogaráðsins (EC) 428/2009, og sérstaklega og án takmarkana skal kaupandi fara að ákvæðum U.S.
government Export Administration Regulations (bandarískum reglugerðum um útflutningseftirlit Bandaríkjanna) („EAR“,
15 C.F.R. §§ 730-774, http://www.bis.doc.gov/ ) í umsjá stofnunar bandaríska viðskiptaráðuneytisins sem fer með
iðnaðar- og öryggismál (Bureau of Industry and Security) og reglugerðum um efnahagslegar refsiaðgerðir (30 C.F.R.
§§ 500 et. seq., http://www.treas.gov/offices/enforcement/ofac/) í umsjá deildar bandaríska fjármálaráðuneytisins
sem hefur umsjón með erlendum eignum (Office of Foreign Assets Control).
Takmörkuð réttindi: Notkun, fjölföldun og birting bandarískra stjórnvalda á upplýsingum er háð þeim takmörkunum
sem greinir í ákvæðum um réttindi varðandi tækniupplýsingar og tölvuhugbúnað í DFARS 252.227-7013(c) (1) (ii) og
FAR 52.227-19(c) (2), eftir því sem við á.
Önnur nöfn vara og fyrirtækja sem nefnd eru í handbók þessari kunna að vera vörumerki hlutaðeigandi eigenda sinna.
Allur réttur sem ekki er veittur skýlaust í handbók þessari er áskilinn.
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi símanum nákvæmlega.