Takkar og hlutar6
SIM-korti komið fyrir 6
Minniskorti komið fyrir8
Hleðsla símans10
Breyta hljóðstyrk símtals, lags eða
myndskeiðs11
Höfuðtól12
Tökkum og skjá læst eða þeir
opnaðir12
Úlnliðs- eða hálsband fest13
Loftnet13
Kveikt og slökkt á símanum14
Síminn tekinn í notkun í fyrsta sinn15
Nokia-áskrift16
Afritun tengiliða eða mynda frá eldri
síma16
Notkun notendahandbókarinnar17
Grunnnotkun18
Notkun á tækjastikunni18
Aðgerðir á snertiskjá18
Notkun flýtivísa20
Skipt milli opinna forrita21
Textaritun22
Skjávísar25
Tilkynningaljósið stillt svo það blikki
þegar þú færð skilaboð eða hefur ekki
svarað símtali27
Leit í símanum og á internetinu27
Lengri líftími rafhlöðu27
Sérstillingar og Nokia-verslunin 29
Snið29
Skiptu um þema31
Heimaskjár31
Skipulag forritanna34
Nokia-verslun34
Sími37
Hringt í símanúmer37
Leita að tengilið með númeravali37
Hringt í tengilið38
Kveikt á hátalaranum meðan á símtali
stendur38
Símafundi komið á38
Hringdu í númerin sem þú notar
mest39
Notaðu röddina til að hringja í
tengilið39
Hringja símtöl um internetið40
Hringt í síðasta númerið sem var
valið41
Símtal hljóðritað41
Hljóð af með snúningi41
Skoða ósvöruð símtöl42
Hringt í talhólfið 42
Innhringingar fluttar í talhólf eða
annað símanúmer42
Lokað fyrir móttekin eða hringd
símtöl43
Símtöl aðeins leyfð í tiltekin númer 44
Tengiliðir44
Um Tengiliði44
Vista símanúmer og tölvupóstföng44
Vista númer frá mótteknu símtali eða
skilaboðum45
Hafðu fljótt samband við fólkið sem
er þér mikilvægast45
Bættu mikilvægum tengiliðum við
heimaskjáinn46
Bæta mynd við tengilið46
Hringitónn valinn fyrir tengilið46
Tengiliðahópur búinn til47
Senda hópi fólks skilaboð47
Sendu upplýsingar um tengiliði þína
með Kortinu mínu47
Efnisyfirlit3
Afritun tengiliða af SIM-kortinu yfir í
símann.47
Afritaðu tengiliðina þína á Nokia
Services48
Skilaboð48
Um skilaboð48
Skilaboð send48
Senda hljóðskilaboð49
Lesa móttekin skilaboð50
Samtöl skoðuð50
Hlustað á textaskilaboð51
Tungumálinu breytt51
Póstur52
Um póstforritið52
Um Exchange ActiveSync52
Bæta við pósthólfi53
Móttekinn póstur lesinn53
Póstur sendur54
Fundarboði svarað54
Póstur opnaður á heimaskjánum55
Internet55
Um vafrann55
Vafrað á vefnum55
Bókamerki bætt við56
Áskrift að vefstraumum56
Netsamfélög57
Um Samfélag57
Skoða stöðuuppfærslur vina á einum
skjá58
Birtu stöðu þína á netsamfélögum58
Tengja nettengda vini við
tengiliðaupplýsingar þeirra58
Sjáðu stöðuuppfærslur vina þinna á
heimaskjánum58
Hlaða upp mynd eða myndskeiði á
þjónustu58
Sýndu staðsetningu þína í
stöðuuppfærslunni59
Hafðu samband við vin gegnum
netsamfélag59
Viðburði bætt við dagbók símans60
Tónlist og hljóð60
Tónlistarspilari60
Ovi Music62
Verndað efni63
FM-útvarp63
Hljóð tekið upp65
Myndavél66
Um myndavélina66
Myndataka66
Ábendingar um myndir og
myndskeið66
Myndataka í myrkri67
Vista staðsetningargögn í myndum og
myndskeiðum67
Mynd eða myndskeið send68
Mynd eða myndskeið samnýtt beint
úr myndavélinni68
Upptaka myndskeiða69
Myndir þínar og myndskeið69
Gallerí69
Breyta myndum sem þú hefur tekið 72
Klippiforrit73
Myndskeið og sjónvarp74
Myndskeið74
Horft á vefsjónvarp75
Kort75
Yfirlit korta75
Staðir fundnir og skoðaðir76
Leiðsögn til áfangastaðar81
Staðir vistaðir og samnýttir85
Tilkynnt um rangar upplýsingar á
korti88
Tímastjórnun88
4Efnisyfirlit
Klukka88
Dagbók91
Skrifstofa94
Quickoffice94
Lesa PDF-skjöl95
Reiknivél95
Ritun minnismiða95
Þýða orð96
Opna eða búa til zip-skrár96
Spjallaðu við vinnufélagana96
Tengingar97
Nettengingar97
Þráðlaust 98
VPN-tengingar99
Loka tengingu við símkerfi100
NFC100
Bluetooth104
USB-gagnasnúra107
Símastjórnun108
Uppfærðu hugbúnað og forrit símans
reglulega108
Unnið með skrár109
Losaðu um minni í símanum110
Unnið með forrit111
Samstilling efnis111
Afritun tengiliða eða mynda milli
síma113
Síminn varinn113
Meiri hjálp116
Þjónusta116
Umhverfisvernd116
Orkusparnaður116
Endurvinnsla117
Vöru- og öryggisupplýsingar117
Atriðaskrá124
Öryggi5
Öryggi
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Sé þeim ekki fylgt getur það verið hættulegt eða
varðað við lög. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbókinni.
SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM
Slökkva skal á tækinu þar sem notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún
kann að valda truflunum eða hættu, til dæmis um borð í flugvélum, á
sjúkrahúsum eða nærri lækningatækjum, eldsneytisstöðvum,
efnaverksmiðjum eða svæðum þar sem verið er að sprengja. Farðu eftir
leiðbeiningum á afmörkuðum svæðum.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til
að stýra ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.
TRUFLUN
Öll þráðlaus tæki geta verið næm fyrir truflunum, sem getur haft áhrif á
virkni þeirra.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA
Aðeins viðurkennt starfsfólk má setja upp eða gera við þessa vöru.
RAFHLÖÐUR, HLEÐSLUTÆKI OG ANNAR AUKABÚNAÐUR
Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og annan aukabúnað sem Nokia
hefur samþykkt til nota með þessu tæki. Ekki má tengja saman ósamhæf
tæki.
HALDA SKAL TÆKINU ÞURRU
Tækið er ekki vatnshelt. Halda skal því þurru.
VERNDAÐU HEYRN ÞÍNA
Hlusta skal á höfuðtól á hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri
eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.
6Tækið tekið í notkun
Tækið tekið í notkun
Takkar og hlutar
1 Fjarlægðarnemi. Slekkur sjálfkrafa á snertiskjánum meðan á símtölum stendur.
2 Snertiskjár
3 Hringitakki
4 Hljóðnemi
5 Eyrnatól
6 Valmyndartakki
7 Hætta-takki/rofi
8 Hljóðstyrks/aðdráttartakki
9 Myndavélartakki
10 Gat fyrir úlnliðsband eða hálsband
11 Micro-USB/hleðslutengi
12 Nokia AV-tengi (3,5 mm)
13 Takkalás
Ef hlífðarplast er á linsunni skaltu fjarlægja það.
SIM-korti komið fyrir
Í símanum er mini-UICC SIM-kort, sem er einnig kallað micro-SIM-kort.
Ekki skal festa neina límmiða við SIM-kortið.
1 Gakktu úr skugga um að slökkt sé á símanum.
Tækið tekið í notkun7
2 Settu fingurnögl í opið hægra megin á bakhliðinni og taktu bakhliðina varlega af.
3 Fjarlægðu rafhlöðuna ef hún er í.
4 Gakktu úr skugga um að snertiflötur kortsins snúi niður og settu SIM-kortið inn.
8Tækið tekið í notkun
5 Láttu snertur rafhlöðunnar nema við rafhlöðuna og settu bakhliðina aftur á sinn
stað.
SIM-kort fjarlægt
1 Slökktu á símanum.
2 Fjarlægðu bakhliðina.
3 Fjarlægðu rafhlöðuna ef hún er í tækinu.
4 Settu fingurnögl í opið fyrir ofan SIM-kortið, ýttu SIM-kortinu í átt að neðri hluta
símans og fjarlægðu kortið.
Minniskorti komið fyrir
Minniskort eru seld sér.
1 Settu fingurnögl í opið hægra megin á bakhliðinni og lyftu henni af.
Tækið tekið í notkun9
2 Gakktu úr skugga um að snertiflötur minniskortsins snúi niður og settu kortið inn.
Ýttu kortinu inn þar til það læsist á sínum stað.
3 Settu bakhlið símans aftur á sinn stað.
Minniskort fjarlægt
1 Ýttu kortinu inn þar til það losnar.
2 Dragðu kortið út.
10 Tækið tekið í notkun
Hleðsla símans
Hleðsla rafhlöðunnar
Rafhlaðan kemur hlaðin að hluta til frá framleiðanda, en ef til vill þarf að endurhlaða
hana áður en hægt er að kveikja á símanum í fyrsta skipti.
Ef síminn sýnir að rafhlaðan sé að tæmast skaltu gera eftirfarandi:
Ábending: Ef engin rafmagnsinnstunga er til staðar er hægt að hlaða í gegnum USBtengið. Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja símann við samhæft tæki eins
og tölvu. Hægt er að afrita gögn meðan á hleðslu stendur.
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna í tiltekinn tíma og þú getur notað símann á meðan
hann er í hleðslu.
Ef rafhlaðan er alveg tæmd geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist eða
þar til hægt er að hringja.
Tækið tekið í notkun 11
Ef rafhlaðan hefur ekki verið notuð í langan tíma kann að vera nauðsynlegt að tengja
hleðslutækið, aftengja það síðan og tengja það aftur til að hægt sé að hefja hleðsluna.
Rafhlaðan hlaðin gegnum USB
Er lítil hleðsla á rafhlöðunni og þú ert ekki með hleðslutækið með þér? Hægt er að
nota samhæfa USB-snúru til að tengja símann við samhæft tæki, svo sem tölvu.
Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er ekki til staðar. Hægt er að flytja
gögn meðan tækið er í hleðslu. Afkastageta USB-hleðsluorku er mjög mismunandi og
það getur liðið langur tími þar til hleðsla hefst og tækið verður nothæft.
Hægt er að nota símann meðan hann er í hleðslu.
Farðu varlega þegar þú tengir eða aftengir snúru hleðslutækis til að brjóta ekki
hleðslutengið.
Breyta hljóðstyrk símtals, lags eða myndskeiðs
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Þú getur breytt hljóðstyrk á meðan á símtali stendur eða þegar forrit er virkt.
Með innbyggða hátalaranum geturðu hlustað og talað í símann úr lítilli fjarlægð án
þess að þurfa að halda honum að eyranu.
Kveikt eða slökkt á hátalara í símtali
Veldu
eða .
12 Tækið tekið í notkun
Höfuðtól
Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf heyrnartól við símann.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt tækið. Ekki
skal stinga spennugjafa í samband við Nokia AV-tengið. Ef ytra tæki eða höfuðtól
önnur en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki eru tengd við Nokia
AV-tengið skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.
Tökkum og skjá læst eða þeir opnaðir
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu
læsa tökkum hans og skjá.
Ýttu á lástakkann og veldu Opna.
Tækið tekið í notkun 13
Ábending: Einnig er hægt að ýta á valmyndartakkann og velja Opna.
Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu
1Veldu
> Stillingar og Sími > Skjár > Tími skjás/takkaláss.
2 Tilgreindu tímann sem á að líða þar til takkarnir og skjárinn læsast sjálfkrafa.
Úlnliðs- eða hálsband fest
Þræddu úlnliðs- eða hálsbandið fyrst í gatið og svo um lykkjuna og hertu með því að
toga í það.
Loftnet
Forðast skal snertingu við loftnetssvæðið þegar loftnetið er í notkun. Snerting við
loftnet hefur áhrif á sendigæði og kann að minnka líftíma rafhlöðu tækisins þar sem
orkuþörf tækisins eykst þegar það er í notkun.
14 Tækið tekið í notkun
Loftnetssvæðið er auðkennt.
Kveikt og slökkt á símanum
Kveikt
Haltu rofanum inni
þar til síminn titrar.
Slökkt
Haltu rofanum inni
.
Tækið tekið í notkun 15
Síminn tekinn í notkun í fyrsta sinn
Síminn leiðbeinir þér í gegnum einfaldar aðgerðir þegar þú kemur SIM-kortinu fyrir og
kveikir á honum í fyrsta skipti. Stofnaðu Nokia-áskrift til að nota Nokia-þjónustu. Þú
getur einnig afritað tengiliði og annað efni úr eldra símanum þínum. Þú getur einnig
gerst áskrifandi að My Nokia þjónustunni til að fá gagnlegar ábendingar og ráð um
það hvernig þú getur nýtt þér símann sem best.
Til að hefja aðgerð velurðu táknið
. Veldu táknið til að sleppa aðgerð.
Til að geta stofnað Nokia-áskrift þarftu að vera með nettengingu. Hafðu samband við
þjónustuveituna til að fá upplýsingar um hugsanlegan kostnað. Ef þú getur ekki tengst
netinu geturðu stofnað áskrift síðar.
Ef þú ert nú þegar með Nokia-áskrift skaltu slá inn notandanafnið þitt og lykilorð og
.
velja
Ábending: Ertu búinn að gleyma lykilorðinu? Þú getur beðið um að fá það sent í
tölvupósti eða í textaskilaboðum.
Notaðu Símaflutningur-forritið til að afrita efni, svo sem:
•Tengiliðir
•Skilaboð
16 Tækið tekið í notkun
•Myndir og myndskeið
•Einkastillingar
Þegar þú setur upp pósthólf geturðu látið innhólfið birtast á heimaskjánum svo
auðveldara sé fyrir þig að fylgjast með póstinum.
Ef þú þarft að hringja í neyðarnúmer meðan uppsetning fer fram ýtirðu á
hringitakkann.
Nokia-áskrift
Þegar kveikt er á símanum í fyrsta skipti leiðir hann þig í gegnum stofnun Nokiaáskriftar.
Með Nokia-áskriftinni geturðu til dæmis:
•Með einu notandanafni og aðgangsorði geturðu fengið aðgang að allri Nokiaþjónustu bæði í símanum og í samhæfri tölvu
•Sæktu efni frá Nokia-þjónustunni
•Vistað upplýsingar um gerð símans og tengiliðaupplýsingar Þú getur líka sett inn
greiðslukortaupplýsingarnar þínar.
•Vistaðu mikilvægar göngu- og akstursleiðir í Nokia-kortum.
Á www.nokia.com/support færðu frekari upplýsingar um Nokia-áskrift og Nokiaþjónustu.
Til að stofna Nokia-áskrift síðar skaltu opna Nokia-þjónustu í símanum. Þá er beðið
um að þú stofnir áskrift.
Afritun tengiliða eða mynda frá eldri síma
Viltu afrita mikilvægar upplýsingar frá eldri samhæfum Nokia-síma og byrja að nota
nýja símann þitt fljótt? Notaðu forritið Símaflutningur til að afrita á nýja símann
ókeypis, til dæmis tengiliði, dagbókarfærslur og myndir.
— Afrita efni úr öðrum síma.
— Afrita efni í annan síma.
— Gögn samstillt milli tveggja síma.
2 Veldu símann sem þú vilt tengjast við og paraðu símana. Kveikja þarf á Bluetooth
í báðum símunum.
3 Sláðu inn lykilorð ef hinn síminn krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálfur,
þarf að slá inn í báða símana. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum símum.
Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók hins símans.
Lykilorðið er aðeins gilt fyrir þá tengingu sem er virk.
4 Veldu efnið og Í lagi.
Ef eldri Nokia-síminn þinn er ekki með forritið Símaflutningur sendir nýi síminn það í
skilaboðum um Bluetooth. Opnaðu skilaboðin í gamla símanum til að setja forritið upp
og farðu eftir leiðbeiningunum.
Ábending: Einnig er hægt að afrita efni úr öðrum símum síðar með Símaflutningur
forritinu.
Notkun notendahandbókarinnar
Notendahandbók er í símanum. Hún er alltaf við höndina þegar nauðsyn krefur.
Veldu
Notendahandbókin opnuð í forriti
Veldu táknið
> Handbók.
> Notendahandbók. Þetta er ekki hægt í öllum forritum.
18 Grunnnotkun
Leit í notendahandbók
Þegar notendahandbókin er opin velurðu táknið
orð í leitarreitinn.
Forrit opnað í notendahandbókinni
Veldu tengil forritsins í efnisatriði.
Ýttu á og haltu inni valmyndartakkanum, strjúktu til vinstri eða hægri og veldu
notendahandbókina til að fara aftur í hana.
Tenglar í viðeigandi efnisatriði kunna að vera aftast í leiðbeiningunum.
Ábending: Þú færð einnig textaskilaboð og ábendingar sem veita gagnlegar
upplýsingar um notkun símans. Til að skoða ábendingarnar síðar velurðu
Nokia.
> Leita og slærð inn bókstaf eða
> My
Grunnnotkun
Notkun á tækjastikunni
Tækjastikan neðst á skjánum aðstoðar þig við að fletta í gegnum símann á auðveldan
hátt.
Opnaðu aðalvalmyndina.
Hringja símtal.
Fara til baka í fyrri skjámynd.
Leita að forritum.
Opnaðu valmynd með valkostum.
Aðgerðir á snertiskjá
Til að nota notendaviðmótið bankarðu á eða pikkar og heldur snertiskjánum.
Mikilvægt: Forðast skal að rispa snertiskjáinn. Aldrei skal nota penna, blýant eða
aðra oddhvassa hluti á snertiskjánum.
Opnaðu forrit eða aðra skjáeiningu
Pikkaðu á forritið eða eininguna.
Skjótur aðgangur að aðgerðum
Pikka í og halda atriði. Sprettivalmynd opnast með valkostum sem eru í boði.
Grunnnotkun 19
Dæmi: Til að senda mynd eða eyða vekjara smellirðu á myndina eða vekjarann í stutta
stund og velur viðeigandi valkost í sprettivalmyndinni.
Draga atriði
Haltu inni hlut og renndu fingri yfir skjáinn.
Dæmi: Hægt er að draga hluti á heimaskjáinn.
Strjúka
Settu fingur á skjáinn og renndu honum ákveðið í tiltekna átt.
20 Grunnnotkun
Dæmi: Til að skipta yfir í annan heimaskjá strýkurðu til vinstri eða hægri.
Til að fletta í gegnum lista eða valmynd rennirðu fingrinum hratt upp eða niður á
skjánum og sleppir svo. Smelltu síðan á skjáinn til að hætta að fletta.
Notaðu aðdrátt
Settu tvo fingur á atriði, til dæmis kort, mynd eða vefsíðu, og færðu fingurna í sundur
eða saman.
Ábending: Einnig er hægt að smella tvisvar á hlutinn.
Notkun flýtivísa
Þú þarft ekki að fara löngu leiðina til að tengjast netinu, slíta nettengingu eða slökkva
til dæmis á hljóði símans. Þú getur farið beint í þessar stillingar í stöðuvalmyndinni,
sama hvaða forrit eða skjár er uppi.
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu.
Grunnnotkun 21
Meðan á símtali stendur geturðu gert eftirfarandi í stöðuvalmyndinni:
•Skoðað tilkynningar um ósvöruð símtöl eða ólesin skilaboð
•Tekið hljóðið af símanum
•Breytt tengistillingum
•Séð tiltækar þráðlausar staðarnetstengingar og tengst þráðlausu staðarneti
•Komið á Bluetooth-tengingu
Ábending: Hægt er að komast fljótt í tónlistarspilarann af stöðusvæðinu þegar
hlustað er á tónlist.
Skipt milli opinna forrita
Þú getur séð hvaða forrit og verkefni eru opin í bakgrunni og skipt á milli þeirra.
Ýttu á og haltu valmyndartakkanum, strjúktu til vinstri eða hægri og veldu forritið.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og notar minni. Forriti er lokað
með því að velja táknið
.
22 Grunnnotkun
Ábending: Til að loka öllum opnum forritum skaltu halda verkefnarofanum inni og
velja Loka öllu í sprettivalmyndinni.
Textaritun
Texti sleginn inn með sýndarlyklaborðinu
Notkun skjályklaborðs
Veldu einhvern innsláttarreit til að birta skjályklaborðið. Hægt er að nota
skjályklaborðið bæði í langsniði og skammsniði.
Skjályklaborð í skammsniði er ef til vill ekki í boði fyrir öll innsláttartungumál.
1 Sýndarlyklaborð
2 Takkinn Loka - Loka sýndarlyklaborðinu.
3 Skiptitakki og hástafalás - Til að slá inn hástaf þegar skrifað er með lágstöfum,
eða öfugt, skaltu velja takkann áður en stafurinn er sleginn inn. Til að stilla á
hástafalás skaltu velja takkann tvisvar.
4 Stafasvið - Veldu stafasvið, t.d. tölur eða stafi með kommu eða sérstafi.
5 Örvatakkar - Til að færa bendilinn til vinstri eða hægri.
6 Bilstika - Til að setja inn bil.
7 Innsláttarvalmynd - Kveikja á flýtiritun eða breyta tungumáli texta.
8 Færslutakki - Til að færa bendilinn yfir í næstu línu eða innsláttarreit.
Viðbótaraðgerðir fara eftir því hvað er verið að gera. Í veffangsreit vafrans er
bendillinn til dæmis notaður til að opna.
9 Bakktakki - Eyða staf.
Skiptu milli skjályklaborðsins og takkaborðsins í andlitsstillingu
Veldu
Settu kommu fyrir ofan staf
Veldu stafinn og haltu honum inni.
> Bók- og tölustafir eða QWERTY-lyklaborð.
Flýtiritun með sýndarlyklaborðinu virkjuð
Flýtiritun er ekki í boði á öllum tungumálum.
1Veldu táknið
> Valkostir innsláttar > Kveikja á flýtiritun. táknið birtist.
Grunnnotkun 23
2 Byrjaðu að skrifa orð. Síminn stingur upp á mögulegum orðum á meðan þú skrifar.
Þegar rétt orð birtist skaltu velja það orð.
3 Ef orðið er ekki í orðabókinni stingur síminn upp á öðru orði úr orðabókinni. Veldu
orðið sem þú hefur skrifað til að bæta nýja orðinu í orðabókina.
Slökkt á flýtiritun
Veldu táknið
Breyta stillingum innsláttar texta.
Veldu táknið
Texti sleginn inn með skjátakkaborðinu
Notkun skjátakkaborðs
Ef þú vilt heldur nota bók- og tölustafaborð þegar þú skrifar í andlitsstillingu þá
geturðu skipt úr skjályklaborði yfir í skjátakkaborð.
1 Veldu textainnsláttarreit.
2Veldu
> Valkostir innsláttar > Slökkva á flýtiritun.
> Valkostir innsláttar > Stillingar.
> Bók- og tölustafir.
1 Talnatakkar
2* - Sláðu inn sérstaf, eða rúllaðu í gegnum möguleg orð þegar flýtiritun er virkjuð
og orðið undirstrikað.
3 Skiptitakki - Skipta milli hástafa og lágstafa. Til að kveikja eða slökkva á sjálfvirkri
textainnritun skaltu velja takkann hratt tvisvar. Skipt er á milli tölustafa og
bókstafa með því að styðja á takkann og halda honum inni.
4 Takkinn Loka -– Loka skjátakkaborðinu.
5 Örvatakkar - Færa bendilinn til vinstri eða hægri.
6 Innsláttarvalmynd – Til að virkja flýtiritun, breyta tungumáli texta eða skipta yfir
í skjályklaborð.
7 Bakktakki – Eyða staf.
24 Grunnnotkun
8 Vísir fyrir textainnslátt (ef til staðar) - Gefur til kynna há- eða lágstafi, stafa- eða
tölustafastillingu og hvort kveikt er á flýtiritun.
Virkjaðu venjulegan innslátt með sýndarlyklaborðinu.
Ýttu tvisvar sinnum á # með stuttu millibili.
Sláðu inn staf
1 Ýtt er á tölutakka, 1-9, þar til viðkomandi bókstafur birtist. Hver takki inniheldur
fleiri stafi en þá sem eru prentaðir á hann.
2 Ef næsti stafur er á sama takka skaltu bíða þar til bendillinn birtist eða færðu
bendilinn áfram og veldu síðan takkann aftur.
Bil sett inn
Veldu 0.
Færðu bendilinn í næstu línu
Veldu 0.þrisvar.
Flýtiritun með skjátakkaborðinu virkjuð
Í flýtiritun er notuð innbyggð orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum inn í.
Flýtiritun er ekki í boði fyrir öll tungumál.
1Veldu
2 Til að skrifa orð notarðu takkana 2-9. Veldu hvern takka aðeins einu sinni til að
slá inn einn staf. Veldu t.d. 6 fyrir N, 6 fyrir o, 5 fyrir k, 4 fyrir i og 2 fyrir a til að
skrifa Nokia þegar enska orðabókin er valin.
Orðið sem stungið er upp á breytist eftir hvern staf sem er valinn.
3 Ef ekki kemur upp rétt orð velurðu * endurtekið þar til rétt niðurstaða birtist. Ef
orðið er ekki í orðabókinni velurðu Stafa, slærð það inn á hefðbundinn hátt og
velur Í lagi.
Ef? birtist fyrir aftan orðið er það ekki að finna í orðabókinni. Orði er bætt inn í
orðabókina með því að velja *, slá orðið inn á venjulegan hátt og velja síðan Í
lagi.
4 Til að setja inn bil skaltu velja 0 . Til að setja inn algengt greinarmerki velurðu 1
og velur síðan * endurtekið þar til rétt greinarmerki birtist.
5 Byrjaðu að skrifa næsta orð.
Slökkt á flýtiritun
Ýttu tvisvar sinnum á # með stuttu millibili.
> Kveikja á flýtiritun.
Ritunartungumál tilgreint
Veldu
> Stillingar og Sími > Snertiskjár > Tungumál texta.
Skiptu um tungumál á meðan þú ert að skrifa
Veldu táknið
> Tungumál texta.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Skjávísar
Almennir vísar á skjá
Snertiskjár og takkar eru læstir.
Einhver reyndi að hringja í þig.
Þú átt ólesin skilaboð.
Ef skilaboðavísirinn blikkar kann innhólfsmappan að vera full.
Þú hefur misst af dagbókaratburði.
Áminning er stillt.
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Þú ert að nota símalínu númer tvö (sérþjónusta).
Mótteknum símtölum er beint í annað númer (sérþjónusta). Ef notaðar eru
tvær símalínur sýnir númer hvaða lína er í notkun.
Hægt er að nota símann fyrir netsímtöl.
Gagnasímtal er virkt (sérþjónusta).
Grunnnotkun 25
26 Grunnnotkun
Tengingarvísar
Bluetooth er virkt.
Ef vísirinn blikkar er síminn að reyna að tengjast við annað tæki.
Síminn er að senda gögn um Bluetooth.
USB-snúra er tengd við símann.
Samstilling er í gangi.
Samhæft höfuðtól er tengt við símann.
Samhæfur bílbúnaður er tengdur við símann.
Netkerfisvísar
Síminn er tengdur við GSM-símkerfið (sérþjónusta).
Síminn er tengdur við 3G-símkerfið (sérþjónusta).
Verið er að opna GPRS-gagnatengingu (sérþjónusta).
GPRS-gagnatenging er opin.
GPRS-gagnatenging er í bið.
Verið er að opna eða loka EGPRS-gagnatengingu (sérþjónusta).
EGPRS-pakkagagnatenging er opin.
Grunnnotkun 27
EGPRS-pakkagagnatenging er í bið.
Verið er að opna eða loka 3G-gagnatengingu (sérþjónusta).
3G-gagnatenging er opin.
3G-gagnatenging er í bið.
Verið er að opna eða loka HSPA-gagnatengingu (sérþjónusta).
HSPA-gagnatenging er opin.
HSPA-tenging er í bið.
Þráðlaus staðarnetstenging er opin.
Tilkynningaljósið stillt svo það blikki þegar þú færð skilaboð eða hefur ekki svarað
símtali
Þegar tilkynningaljós símans blikkar hefur þú misst af símtali eða fengið skilaboð.
Veldu
Leit í símanum og á internetinu
tónlist og myndskeiðum sem er að finna í símanum eða á netinu.
Veldu
1 Sláðu inn leitarorð og veldu úr þeim valkostum sem koma upp.
2 Til að leita á netinu velurðu leitartengil fyrir netið fyrir aftan leitarniðurstöðurnar.
Ábending: Þú getur bætt leitargræju við heimaskjáinn. Smelltu og haltu inni auðu
svæði á heimaskjánum og veldu Bæta við græju og svo leitargræju af listanum.
Lengri líftími rafhlöðu
Ef svo virðist sem stöðugt þurfi að hlaða rafhlöðuna er hægt að gera ráðstafanir til
að draga úr orkunotkun símans.
•Alltaf skal hlaða rafhlöðuna að fullu.
•Þegar orkusparnarðarstillingin er gerð virk eru stillingar eins og Símkerfi og
Orkusparnaðarstilling gerð virk
Ýttu á rofann
ýta á rofann
> Stillingar og Sími > Tilkynningaljós > Viðburðaljós.
Leit í símanum og á internetinu. Hægt er að leita að pósti, tengiliðum, myndum,
> Leit.
Nettenging þarf að vera virk.
skjávari fínstilltar.
og veldu Virkja orkusparnað. Til að gera orkusparnað óvirkan skaltu
og velja Óvirkja orkusparnað.
28 Grunnnotkun
Lokaðu forritum sem þú ert ekki að nota
Ýttu á valmyndartakkann og haltu honum inni, strjúktu þar til forritið sem þú vilt ná í
birtist og veldu táknið
Hljóð, þemu og áhrif
•Slökktu á óþörfum tónum eins og takkatónum.
•Notaðu tengd heyrnartól frekar en hátalarann.
•Breyttu því hve langur tími líður þar til slökkt er á skjá símans.
Tímamörk stillt
Veldu
Ljóslaust þema og veggfóður gerð virk
Veldu
Til að breyta veggfóðrinu velurðu táknið
Hreyfimyndir í bakgrunni gerðar óvirkar
Veldu
Birtustig skjásins lækkað
Veldu
Slökkt á Stór klukka skjávaranum
Veldu
Netnotkun
•Ef þú ert að hlusta á tónlist eða nota símann á annan hátt, en vilt ekki hringja eða
•Stilltu símann þannig að hann sæki sjaldnar nýjan póst.
•Notaðu frekar þráðlausa staðarnetstengingu en gagnatengingu (GPRS eða 3G) til
•Ef síminn er stilltur á að nota bæði GSM- og 3G-símkerfi (tvöföld stilling) notar
Stilltu símann þannig að hann noti einungis GSM-símkerfið.
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu, veldu farsímakerfið og Símkerfi > GSM.
> Stillingar og Sími > Skjár > Tímamörk ljósa.
> Stillingar og Þemu > Almennt.
> Stillingar og Þemu > Almennt > > Þemuáhrif > Slökkt.
> Stillingar og Sími > Skjár > Birtustig.
> Stillingar og Þemu > Skjávari > Enginn.
svara símtölum, skaltu ræsa óvirka sniðið.
að tengjast internetinu.
hann meiri orku þegar hann leitar að 3G-kerfinu.
.
> Breyta veggfóðri á heimaskjánum.
Sérstillingar og Nokia-verslunin 29
Slökktu á Bluetooth þegar ekki er þörf fyrir það.
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið
Láta símann hætta að leita að tiltækum þráðlausum staðarnetum
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið
Koma aðeins á gagnatengingu (3G eða GPRS) þegar þörf krefur
Til að rjúfa gagnatenginguna skaltu strjúka niður eftir tilkynningasvæðinu og velja
táknið
.
.
.
Sérstillingar og Nokia-verslunin
Snið
Um snið
Veldu > Stillingar > Snið.
Bíðurðu eftir símtali en getur ekki látið símann hringja? Í símanum eru nokkrir
stillingahópar sem kallast snið og hægt er að nota til að sérstilla símann fyrir
mismunandi aðstæður. Þú getur einnig búið til þín eigin snið.
Hægt er að sérstilla sniðin á eftirfarandi hátt:
•Breyta hringi- og skilaboðatónum.
•Breyta hljóðstyrk hringi- og takkatóna.
•Slökkva á hljóði takkatóna og tilkynningartóna.
•Kveikja á titringi.
•Láta símann lesa upp nafn tengiliðar sem hringir.
Ábending: Viltu fá skjótan aðgang að sniðum? Bæta póstgræju heimaskjáinn.
Sérstilling hringitóna og annarra tóna
Hægt er að sérstilla tóna símans fyrir hvert snið.
Veldu
Veldu sniðið, Sérstillingar, og svo valkost.
Ábending: Til að hlaða niður fleiri hringitónum úr Nokia-versluninni velurðu Sóttir
tónar. Nánari upplýsingar er að finna á www.nokia.com/support.
Ábending: Til að gera uppáhaldslagið þitt í tónlistarspilaranum að hringitón velurðu
Lög.
> Stillingar > Snið.
30 Sérstillingar og Nokia-verslunin
Hljóðið tekið af símanum
Þegar kveikt er á sniði án hljóðs er slökkt á öllum hringitónum og áminningartónum.
Virkjaðu þetta snið þegar þú ert t.d. í kvikmyndahúsi eða á fundi.
Ýttu á rofann og haltu honum inni
Sniðinu fyrir fundi breytt
Þegar fundarsnið er ræst pípir síminn í eitt skipti hljóðlega í stað þess að hringja.
Ýttu á rofann og haltu honum inni
Velja tímasett snið
Þú getur virkjað snið fram að ákveðnum tíma, en eftir það virkjast síðan fyrra snið.
Veldu
1 Veldu viðeigandi snið og svo Tímastillt.
2 Veldu hvenær tímasetta sniðið rennur út.
Notkun símans án tengingar
Á stöðum þar sem þú vilt ekki hringja eða svara símtölum geturðu samt opnað dagbók,
tengiliðalista og leiki án nettengingar ef þú virkjar ótengt snið. Slökktu á símanum
þegar notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Ýttu á rofann og haltu honum inni
Þegar ótengda sniðið er virkt er lokað á tengingu þína við farsímakerfið. Lokað er á
allar sendingar útvarpsmerkja á milli símans og farsímakerfisins. Ef þú reynir að senda
skilaboð er það geymt í möppunni úthólf og er einungis sent þegar kveikt er á öðru
sniði.
Hægt er að nota símann án SIM-korts. Slökktu á símanum og fjarlægðu SIM-kortið.
Þegar kveikt er aftur á tækinu verður ótengt snið virkt.
> Stillingar > Snið.
og veldu Án hljóðs.
og veldu Fundur.
og veldu Án tengingar.
Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja, svara símtölum eða nota aðra
valkosti þar sem þörf er á tengingu við farsímakerfi. Hugsanlega er hægt að hringja í
það neyðarnúmer sem er forritað í tækið. Eigi að hringja úr tækinu þarf fyrst að skipta
um snið.
Þegar ótengda sniðið hefur verið valið er áfram hægt að nota tengjast um Wi-Fi, t.d.
til þess að lesa tölvupóst eða vafra á netinu. Einnig er hægt að nota Bluetooth.
Ef kveikt er á NFC er einnig kveikt á því í ótengdu sniði. Slökkt er á NFC með því að
> Stillingar og Tengingar > NFC > NFC > Slökkt.
velja
Sérstillingar og Nokia-verslunin 31
Mundu að fara að öllum viðeigandi öryggisreglum.
Nýtt snið búið til
Hvernig geturðu látið símann mæta kröfum þínum í vinnunni, háskólanum eða heima?
Þú getur búið til ný snið fyrir ólíkar aðstæður og gefið þeim viðeigandi nöfn.
Veldu
Veldu táknið
Ábending: Þú getur valið sérstakan hringitón fyrir sniðið. Veldu Hringitónn.
Skiptu um þema
Veldu
Veldu Almennt og síðan þema.
Ábending: Til að hlaða niður fleiri þemum úr Nokia-versluninni velurðu Sótt þemu.
Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/support.
Heimaskjár
Um heimaskjáinn
Á heimaskjánum geturðu:
•Séð tilkynningar um ósvöruð símtöl og tekið við skilaboðum.
•Opnað uppáhaldsforrit þitt
•Stjórna forritum, eins og tónlistarspilaranum
•Bætt við flýtivísunum í ýmsar aðgerðir, til dæmis að skrifa skilaboð
•Skoða uppáhalds tengiliðina og hringja í þá með hraði eða senda þeim skilaboð
Hægt er að hafa fleiri en einn heimaskjá, til dæmis aðskilda heimaskjái fyrir vinnu og
einkalíf.
Einingar heimaskjásins eru gagnvirkar. Ef þú velur til dæmis klukkuna, opnast
klukkuforritið.
> Stillingar > Snið.
> Búa til nýtt og tilgreindu sniðstillingar þínar.
Þú getur breytt lit og útliti skjásins.
> Stillingar > Þemu.
Heimaskjárinn sérsniðinn
Viltu hafa uppáhalds landslagsmyndina þína eða myndir af fjölskyldunni í bakgrunni
heimaskjásins? Þú getur einnig breytt veggfóðrinu og endurraðað hlutum á hverjum
heimaskjá fyrir sig að vild.
32 Sérstillingar og Nokia-verslunin
Skipt um veggfóður
Styddu í stutta stund á auðan stað á heimaskjánum og veldu síðan Breyta veggfóðri
í sprettivalmyndinni.
Ábending: Sæktu fleiri bakgrunnsmyndir í Nokia-versluninni. Nánari upplýsingar er að
finna á www.nokia.com/support.
Hlutum endurraðað á heimaskjánum
Smelltu á hlut og dragðu hann yfir á nýjan stað.
Ábending: Hægt er að draga hluti og sleppa þeim á milli ólíkra heimaskjáa.
Nýjum heimaskjá bætt við
Veldu táknið
> Bæta við öðrum heimaskjá.
Græju bætt við heimaskjáinn
Viltu fá upplýsingar um veðrið í dag eða hvað er efst á baugi í fréttum? Þú getur bætt
smáforritum (græjum) við heimaskjáinn og séð mikilvægustu upplýsingarnar í skjótu
bragði.
Smelltu í stutta stund á auðan stað á heimaskjánum og veldu síðan Bæta við græju
og græju á sprettivalmyndinni.
Græja getur aukið við eiginleika tengda forritsins og getur einnig breytt því hvernig
forritið vinnur.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri græjum úr Nokia-versluninni.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni
og greiða fyrir gagnaflutning.
Sérstillingar og Nokia-verslunin 33
Sum smáforrit á heimaskjá kunna að tengjast internetinu sjálfkrafa. Lokaðu
farsímagagnatengingunni til að koma í veg fyrir slíkt. Strjúktu niður frá
tilkynningasvæðinu og veldu
Fjarlægja græju af heimaskjánum
Styddu í stutta stund á græjuna og veldu táknið
Flýtivísi bætt við heimaskjáinn
Vissirðu að þú getur búið til flýtivísa í þau forrit og möguleika sem þú notar mest?
Hægt er að bæta við flýtivísum í forrit eða aðgerðir, svo sem ritun skilaboða.
Smelltu í stutta stund á auðan stað á heimaskjánum og veldu síðan Ný flýtileið á
sprettivalmyndinni og svo forritið eða aðgerð.
Skipt á milli heimaskjáa
Hægt er að hafa fleiri en einn heimaskjá. Til dæmis geturðu búið til a ðskilda heimaskjái
fyrir vinnu og einkalíf og sérstillt þá með mismunandi efni.
Til að skipta yfir í annan heimaskjá strýkurðu til vinstri eða hægri.
.
.
gefur til kynna hvaða heimaskjár er opinn.
Bættu mikilvægum tengiliðum við heimaskjáinn
Bættu mikilvægustu tengiliðunum þínum við heimaskjáinn svo þú getir hringt í þá eða
sent þeim skilaboð með hraði.
Veldu
Veldu tengilið sem er vistaður í minni símans og táknið
> Tengiliðir.
> Bæta við heimaskjá.
34 Sérstillingar og Nokia-verslunin
Hringt í tengilið
Veldu tengiliðinn á heimaskjánum og ýttu á hringitakkann. Ef tengiliðurinn er með fleiri
en eitt símanúmer skaltu velja númer.
Skilaboð send til tengiliðar
Veldu tengiliðinn á heimaskjánum og Skilaboð.
Fjarlægja tengilið af heimaskjánum
Veldu tengiliðinn og haltu honum inni á heimaskjánum og veldu síðan táknið
Tengiliðurinn er fjarlægður af heimaskjánum en er áfram á tengiliðalistanum.
Skipulag forritanna
Viltu finna mest notuðu forritin á fljótlegri hátt? Í aðalvalmyndinni geturðu skipulagt
forritin í möppur og falið forrit sem minnst eru notuð.
Veldu táknið
Búa til nýja möppu
Veldu táknið
Færa forrit í möppu
Veldu forritið og haltu því inni og veldu Færa í möppu og nýju möppuna á
sprettivalmyndinni.
Ábending: Til að draga og sleppa forritum skaltu smella á valmyndina, halda fingrinum
inni og velja Raða í sprettivalmyndinni.
Nokia-verslun
Um Nokia-verslunina
.
> Ný mappa.
.
Veldu > Verslun, og skráðu þig inn í Nokia-áskriftina.
Vissir þú að þú getur sérstillt símann með fleiri forritum? Eða hlaðið niður leikjum, líka
gjaldfrjálst? Skoðaðu þig um í Nokia-versluninni og finndu nýjasta efnið sem er
sérhannað fyrir símann þinn.
Þú getur hlaðið niður:
•Leikjum
•Forritum
•Myndskeiðum
•Þemum og veggfóðri
Sérstillingar og Nokia-verslunin 35
•Hringitónum
Þú getur einnig fengið efni sem fellur að þínum smekk og staðsetningu þinni.
Til að hlaða niður úr Nokia-versluninni þarftu að vera með Nokia-áskrift.
Þegar þú skráir þig inn er þér boðið efni sem er samhæft við símann þinn.
Þú getur leitað að og hlaðið niður efni beint í símann þinn eða skoðað Nokia-verslunina
í samhæfri tölvu og sent tengla með efni í símann í textaskilaboðum.
Sumir hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa og greiða fyrir með kreditkorti eða
láta skuldfæra á símareikninginn þinn. Það fer eftir dvalarlandinu og þjónustuveitunni
hvaða greiðslumáta boðið er upp á.
Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/support.
Leitað í Nokia-versluninni
Skoðaðu nýjustu og vinsælustu forritin eða leikina og hluti sem mælt er með fyrir þig
og símann þinn. Þú getur flett eftir mismunandi flokkum eða leitað að sérstökum hlut.
Veldu
1Veldu Store menu > Search.
2 Sláðu leitarorð inn í leitarreitinn og veldu Go.
Þegar þú skoðar hlut birtast einnig tengdir hlutir.
Ábending: Til að sjá hvað aðrir hafa að segja um hlut skaltu velja hann. Þú getur líka
séð lýsingu, verð og stærð niðurhals.
Niðurhal á leik, forriti eða öðru atriði
Sæktu ókeypis leiki, forrit eða myndskeið eða kauptu meira efni í símann. Í Nokiaversluninni geturðu fundið efni sem er sérhannað fyrir símann þinn.
Það fer eftir dvalarlandinu og þjónustuveitunni hvaða greiðslumáta boðið er upp á.
Veldu
1 Veldu atriðið.
2 Ef atriðið er verðmerkt skaltu velja Buy. Ef atriðið er ókeypis skaltu velja
3 Hægt er að greiða með kredit- eða debetkorti eða láta skuldfæra á símreikninginn,
> Verslun og skráðu þig inn í Nokia-áskriftina.
> Verslun og skráðu þig inn með Nokia-áskriftinni.
Download.
ef það er í boði.
Til að vista kortaupplýsingarnar í Nokia-áskriftinni skaltu velja Save this card to
my Nokia account..
36 Sérstillingar og Nokia-verslunin
Ef kortaupplýsingarnar eru þegar vistaðar skaltu velja Change billing details ef
þú vilt nota annan greiðslumáta.
4 Til að fá kvittun fyrir kaupum með kredit- eða debetkorti skaltu velja eða slá inn
netfang.
5Veldu Confirm.
6 Þegar búið er að hlaða niður geturðu opnað eða skoðað atriðið, eða haldið áfram
að leita að meira efni. Efnisgerðin ákvarðar hvar atriðið er geymt í símanum. Til
að breyta sjálfgefinni staðsetningu skaltu velja Account > Installation
preferences og viðeigandi minni.
Ábending: Notaðu þráðlausa staðarnetstengingu til að hlaða niður stærri skrám, svo
sem leikjum, forritum eða myndskeiðum.
Ábending: Til að komast hjá því að færa endurtekið inn greiðslukortaupplýsingar
þegar þú verslar í Nokia-versluninni skaltu vista upplýsingarnar í Nokia-áskriftinni. Þú
getur vistað fleiri en eitt greiðslukort og valið hvert þeirra þú notar þegar þú kaupir.
Nánari upplýsingar um atriði fást hjá útgefanda atriðisins.
Skoða það sem bíður niðurhals
Þegar verið er að hlaða niður hlut er hægt að skoða annað efni og bæta því við hluti
sem bíða niðurhals.
Veldu
Veldu Account.
Staða hlutarins sem verið er að hlaða niður kemur fram í New downloads hlutanum.
Einum hlut er hlaðið niður í einu og aðrir hlutir bíða niðurhals.
Hlutir sem hefur verið hlaðið niður sjást í My stuff.
Ábending: Ef þú þarft t.d. að loka staðarnetstengingunni þinni tímabundið skaltu velja
hlutinn sem verið er að hlaða niður og svo Pause. Til að halda niðurhalinu áfram
velurðu Resume. Gerðu hlé á niðurhali hvers hlutar.
Ef niðurhal mistekst geturðu hlaðið hlutnum niður aftur.
> Verslun og skráðu þig inn í Nokia-áskriftina.
Umsögn skrifuð
Viltu deila áliti þínu á hlut með öðrum notendum Nokia-verslunarinnar? Skrifaðu
umsögn og gefðu hlutnum einkunn.
Þú getur birt eina umsögn um hvern hlut sem þú hleður niður.
1 Veldu hlutinn og síðan Review.
Sími 37
2 Skrifaðu umsögn, gefðu hlutnum einkunn og veldu Add review.
Ef þú vilt breyta umsögninni þinni skaltu velja Edit review.
3 Til að birta umsögn velurðu Submit.
Hjálpaðu okkur að bæta Nokia-verslunina og tilkynntu óæskilegt efni. Veldu Report
abuse og ástæðuna. Gefðu upp nánari upplýsingar ef þörf er á.
Sími
Hringt í símanúmer
1Veldu táknið
2 Sláðu inn símanúmerið.
Til að eyða númeri velurðu táknið
Ýttu tvisvar á * til að færa inni + táknið sem notað er fyrir millilandasímtöl.
3 Ýttu á hringitakkann.
4 Til að slíta símtali ýtirðu á hætta-takkann.
Leita að tengilið með númeravali
Veldu táknið
Þú getur einnig leitað að heiti fyrirtækis. Veldu hvern tölutakka einu sinni fyrir hvern
staf. Til að leita að Nokia slærðu t.d. inn 6, 6, 5, 4 og 2.
á heimaskjánum til að opna númeravalið.
.
á heimaskjánum og byrjaðu að slá inn for- eða eftirnafn tengiliðsins.
38 Sími
Hringja í fundinn tengilið.
Veldu tengiliðinn.
Senda skilaboð til tengiliðar.
Veldu og haltu inni tengiliðnum og veldu Skilaboð af tengiliðaspjaldinu.
Hringt í tengilið
Veldu
1 Til að leita að tengilið velurðu táknið
2 Veldu tengiliðinn.
3Veldu Símtal á tengiliðaspjaldinu.
4 Ef tengiliðurinn er með fleiri en eitt símanúmer skaltu velja viðeigandi númer.
Kveikt á hátalaranum meðan á símtali stendur
Kveiktu á innbyggða hátalaranum til að leyfa þeim sem eru nálægt þér að taka þátt í
símtali.
Veldu táknið
Slökkt á hátalaranum
Veldu táknið
Símafundi komið á
Hægt er að halda símafundi með allt að sex þátttakendum, að þér meðtöldum/
meðtalinni. Símafundir eru sérþjónusta.
> Tengiliðir.
og slærð fyrstu bókstafina í eiginnafninu
eða eftirnafninu inn í leitarreitinn.
.
.
Myndsímafundir eru ekki studdir.
Sími 39
1 Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2 Hringt er í annan þátttakanda með því að velja
til að velja tengilið. Fyrsta símtalið er sett í bið.
3 Þegar nýja símtalinu er svarað velurðu
Bæta við nýjum þátttakanda í símafundi
Hringdu í annan þátttakanda og veldu
Hefja einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi
Veldu
í símanum þínum. Aðrir þátttakendur halda símafundinum áfram.
Til að taka þátt í símafundinum á ný velurðu
símafundi er fleiri en þrír velurðu
Leggja á þátttakanda í símafundi sem þú komst á
Veldu
Bindur enda á símafund
Ýttu á hætta-takkann.
Hringdu í númerin sem þú notar mest
Fljótlegt er að hringja í vini og fjölskyldu þegar þú tengir símanúmerin sem þú hringir
oftast í við tölutakkana á símanum.
Veldu
Símanúmer tengd við tölutakka
1 Veldu tölutakka sem þú vilt tengja símanúmerið við.
2 Veldu tengiliðinn á tengiliðalistanum.
Símanúmeri sem tengt hefur verið við tölutakka breytt eða það fjarlægt
Haltu tengda takkanum inni og veldu Fjarlægja eða Breyta af sprettivalmyndinni.
Hringja símtal
Veldu táknið
> Sýna þátttakendur, þátttakandann og . Símafundurinn er settur í bið
> Sýna þátttakendur, þátttakandann og .
> Stillingar og Hringistillingar > Hraðval.
1 (
) er frátekinn fyrir talhólfið.
á heimaskjánum og haltu viðkomandi takka inni.
.
.
. Sláðu inn símanúmer eða veldu
> Símafundur.
> Símafundur. Ef þátttakendur í
Notaðu röddina til að hringja í tengilið
Hægt er að hringja úr símanum og stjórna honum með röddinni.
40 Sími
Raddskipanir eru ekki háðar rödd þess sem talar. Skipanir eru búnar til sjálfkrafa með
símanum þínum.
Þegar tengiliðum er bætt við eða raddskipunum er breytt skal ekki gefa þeim mjög
stutt eða áþekk nöfn.
Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi eða í
neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.
Þegar þú notar raddstýrða hringingu er hátalarinn í notkun. Haltu símanum nálægt
þér þegar þú gefur raddskipunina.
1 Haltu hringitakkanum inni á heimaskjánum. Ef samhæft höfuðtól með
höfuðtólstakka er áfast skaltu halda höfuðtólstakkanum inni.
2 Stutt hljóðmerki heyrist og textinn Tala nú birtist. Berðu nafnið sem er vistað hjá
tengiliðnum skýrt fram.
3 Síminn spilar tilbúið raddmerki fyrir tengiliðinn á því tungumáli sem er valið og
birtir nafnið og símanúmerið. Til að hætta við raddstýrða hringingu velurðu
Hætta.
Hlusta á raddmerki tengiliðar
1 Veldu tengilið og svo táknið
2 Veldu upplýsingar um tengilið.
Ef nokkur númer eru vistuð hjá nafni er einnig hægt að bera fram nafnið og gerð
númersins, svo sem farsími eða heimasími.
Hringja símtöl um internetið
Um netsímtöl
Hægt er að hringja og svara símtölum um internetið. Netsímaþjónustur geta stutt
símtöl á milli tölva, á milli farsíma og á milli netsímabúnaðar og venjulegs síma.
Netsímaþjónusta er sérþjónusta.
Sumar netsímaveitur leyfa ókeypis netsímtöl. Upplýsingar um framboð og kostnað
við tengingu fást hjá netsímaþjónustunni.
Til að hringja eða svara netsímtali þarftu að vera innan sendisvæðis þráðlauss
staðarnets eða hafa opna pakkagagnatengingu (GPRS) í 3G-símkerfi og vera
skráð/ur inn í netsímaþjónustu.
> Um raddmerki.
Setja upp netsímaþjónustu
Hægt er að leita að netsímaþjónustu í Nokia-versluninni. Nánari upplýsingar er að
finna á www.nokia.com.
Sími 41
1 Uppsetningargræju fyrir netsímaþjónustu hlaðið niður.
2 Veldu uppsetningargræjuna til að hefja uppsetninguna.
3 Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Þegar netsímaþjónusta hefur verið sett upp birtist flipi fyrir hana í tengiliðalistanum.
Hringja netsímtal
Þegar þú hefur skráð þig inn á netsímaþjónustu geturðu hringt netsímtal úr
vinalistanum eða tengiliðalistanum.
Veldu
Hringja í tengilið á vinalistanum
1 Opnaðu netsímtalaflipann og skráðu þig inn á netsímaþjónustu.
2 Veldu tengilið af vinalistanum og veldu Netsímtal.
Hringja netsímtal í símanúmer
1 Á heimaskjánum velurðu
2Veldu
Hringt í síðasta númerið sem var valið
Er ekki svarað þegar þú hringir? Það er auðvelt að hringja aftur í sama númerið. Í
símtalaskránni sérðu upplýsingar um símtöl sem þú hefur hringt og móttekið.
Á heimaskjánum velurðu
Símtal hljóðritað
Hægt er að hljóðrita símtöl.
1 Meðan á símtali stendur skaltu velja
2 Til að hefja upptöku velurðu táknið
3 Til að stöðva upptökuna velurðu táknið
Meðan á upptöku stendur heyra báðir aðilar tón með reglulegu millibili.
> Tengiliðir.
og slærð inn númerið.
og svo viðeigandi valkost fyrir netsímtal.
> og númerið eða tengilið.
> Radduppt..
.
. Hljóðskráin vistast sjálfkrafa í
möppunni Hljóðskrár í forritinu Skrár.
Hljóð af með snúningi
Ef síminn hringir við aðstæður þar sem þú vilt ekki láta ónáða þig, er hægt að slökkva
á honum til að lækka niður í hringitóninum.
Gera hljóð af með snúningi virkt
Veldu
> Stillingar og Sími > Skynjarastillingar > Slökkva á hringingum > Á.
42 Sími
Þegar síminn hringir skaltu snúa skjánum niður.
Skoða ósvöruð símtöl
Á heimaskjánum geturðu séð ef þú hefur ekki svarað símtali. Fjöldi ósvaraðra viðburða
birtist, þ.m.t. ósvöruð símtöl og móttekin skilaboð.
Til að skoða símanúmerið skaltu strjúka niður frá tilkynningasvæðinu og velja táknið
fyrir ósvöruð símtöl. Nafn þess sem hringir birtist ef það er vistað á tengiliðalistanum.
Hringja aftur í tengilið eða símanúmer
Veldu tengiliðinn eða númerið.
Ósvöruð símtöl skoðuð síðar
Á heimaskjánum ýtirðu á hringitakkann og opnar flipann yfir ósvöruð símtöl
Hringt í talhólfið
Hægt er að flytja móttekin símtöl í talhólfið. Þeir sem hringja í þig geta einnig skilið
eftir skilaboð ef þú svarar ekki. Talhólfið er sérþjónusta.
Veldu táknið
á heimaskjánum og haltu inni 1.
.
Símanúmeri talhólfsins breytt
1Veldu
2 Veldu og haltu inni pósthólfi og veldu Breyta númeri í sprettivalmyndinni.
3 Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og veldu Í lagi.
Innhringingar fluttar í talhólf eða annað símanúmer
Ef þú getur ekki svarað í símann geturðu framsent móttekin símtöl.
Veldu
> Stillingar og Hringistillingar > Talhólf.
> Stillingar og Hringistillingar > Símtalsflutningur > Símtöl.
Sími 43
Símtalsflutningur er netþjónusta. Nánari upplýsingar má fá hjá símafyrirtækinu.
Flutningur símtala þegar ekki er svarað
Veldu Ef ekki er svarað > Virkja > Í talhólf.
Flutningur símtala þegar verið er að tala í símann
Veldu Ef á tali > Virkja > Í talhólf.
Hægt er að hafa fleiri en einn flutningsvalkost í notkun á sama tíma.
Öll símtöl flutt í annað númer
1Veldu Öll raddsímtöl > Virkja > Í annað númer.
2 Sláðu inn númerið. Til að nota númer sem vistað er á tengiliðalista velurðu Leita.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
Lokað fyrir móttekin eða hringd símtöl
Stundum viltu setja takmörk á það hvort hægt er að hringja eða svara símtölum. Þú
getur t.d. takmarkað allar úthringingar á milli landa eða innhringingar á meðan þú ert
í útlöndum. Útilokanir er sérþjónusta.
Veldu
Til að breyta stillingunum þarftu útilokunarlykilorð frá þjónustuveitunni þinni.
Lokað á hringd símtöl
1 Ef netsímaþjónusta er uppsett skaltu velja Útilokun í farsíma.
2 Til að koma í veg fyrir hringd símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja Úthringingar
3Veldu Virkja. Útilokanir gilda um öll símtöl, einnig gagnasendingar.
Lokað á móttekin símtöl
1 Ef netsímaþjónusta er uppsett skaltu velja Útilokun í farsíma.
2 Til að koma í veg fyrir móttekin símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja
eða Millilandasímtöl. Til að loka á millilandasímtöl en leyfa símtöl innanlands
velurðu Símtöl til útlanda fyrir utan heimaland.
Innhringingar eða Móttekin símtöl í reiki.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
44 Tengiliðir
Símtöl aðeins leyfð í tiltekin númer
Þú getur takmarkað símtöl við fjölskyldumeðlimi eða önnur mikilvæg númer og lokað
fyrir öll önnur símanúmer.
Veldu
Það styðja ekki öll SIM-kort fast númeraval. PIN2-númerið fæst hjá þjónustuveitu.
Virkja fast númeraval
Veldu táknið
> Tengiliðir og táknið > SIM-númer > Tengil. í föstu nr.vali.
> Virkja fast númeraval. Sláðu inn PIN2-númerið.
Fólk valið sem má hringja í
1Veldu táknið
2 Sláðu inn PIN2-númerið.
3 Sláðu inn nafn og símanúmer tengiliðar sem hringja má í og veldu
Til að bæta tengilið af tengiliðalistanum á listann yfir fast númeraval velurðu
Bæta við úr Tengiliðum og tengilið.
Til að geta sent textaskilaboð til SIM-tengiliða í föstu númeravali þarftu einnig að bæta
númeri skilaboðamiðstöðvarinnar við listann.
> Nýr SIM-tengiliður.
.
>
Tengiliðir
Um Tengiliði
Veldu > Tengiliðir.
Hægt er að vista og flokka símanúmer vina, heimilisföng og aðrar upplýsingar um
tengiliði. Auðvelt er að halda sambandi við mikilvægustu tengiliðina með því að gera
þá að uppáhaldstengiliðum.
Vista símanúmer og tölvupóstföng
Þú getur vistað símanúmer vina þinna, tölvupóstföng og aðrar upplýsingar á
tengiliðalistann þinn.
Veldu
Bæta nýjum tengilið við tengiliðalistann
1Veldu táknið
2 Veldu upplýsingar um tengilið, fylltu út reitinn og veldu táknið
3 Þegar upplýsingunum hefur verið bætt við velurðu táknið
> Tengiliðir.
.
.
.
Tengiliðir 45
Breyta upplýsingum um tengiliði
1 Veldu tengilið og táknið
2 Veldu upplýsingar um tengilið, breyttu upplýsingunum og veldu táknið
3 Þegar öllum nauðsynlegum upplýsingum hefur verið breytt velurðu táknið
Frekari upplýsingum bætt við nafnspjald
Veldu tengilið, táknin
Vista númer frá mótteknu símtali eða skilaboðum
Hefurðu móttekið símtal eða skilaboð frá einstaklingi en hefur ekki vistað símanúmer
viðkomandi í tengiliðalistanum? Þú getur auðveldlega vistað númerið í nýrri eða
núverandi færslu í tengiliðalistanum.
Vista númer frá mótteknu símtali
1 Ýttu á hringitakkann á heimaskjánum.
2 Opnaðu flipann Móttekin símtöl
3 Veldu og haltu inni staðsetningu og veldu Vista í Tengiliðum á sprettivalmyndin ni.
4 Veldu hvort þú vilt búa til nýja færslu í tengiliðalista eða uppfæra tengilið.
Vista númer frá mótteknum skilaboðum
1Veldu
2 Styddu í stutta stund á skilaboðin í listanum Samtöl og veldu svo Vista í
Tengiliðum á sprettivalmyndinni.
3 Veldu hvort þú vilt búa til nýja færslu í tengiliðalista eða uppfæra tengilið.
Hafðu fljótt samband við fólkið sem er þér mikilvægast
Þú getur valið mikilvægustu tengiliðina þína sem uppáhalds. Þeir sem eru uppáhalds
eru efstir á listanum Tengiliðir svo að fljótlegra sé að hafa samband við þá.
Veldu
Velja tengilið sem uppáhalds
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu Bæta við uppáhalds á sprettivalmyndinni.
Fjarlægja tengilið úr uppáhaldi
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu Fjarlægja úr uppáhalds á sprettivalmyndinni.
Tengiliðnum hefur ekki verið eytt úr venjulega tengiliðalistanum.
> Skilaboð.
> Tengiliðir.
.
.
.
> og upplýsingarnar sem þú vilt breyta.
.
46 Tengiliðir
Bættu mikilvægum tengiliðum við heimaskjáinn
Bættu mikilvægustu tengiliðunum þínum við heimaskjáinn svo þú getir hringt í þá eða
sent þeim skilaboð með hraði.
Veldu
Veldu tengilið sem er vistaður í minni símans og táknið
Hringt í tengilið
Veldu tengiliðinn á heimaskjánum og ýttu á hringitakkann. Ef tengiliðurinn er með fleiri
en eitt símanúmer skaltu velja númer.
Skilaboð send til tengiliðar
Veldu tengiliðinn á heimaskjánum og Skilaboð.
Fjarlægja tengilið af heimaskjánum
Veldu tengiliðinn og haltu honum inni á heimaskjánum og veldu síðan táknið
Tengiliðurinn er fjarlægður af heimaskjánum en er áfram á tengiliðalistanum.
Bæta mynd við tengilið
Viltu sjá það á fljótlegan hátt hver er að hringja í þig? Bættu mynd við tengilið.
Veldu
1 Veldu tengilið.
2Veldu
3 Veldu mynd úr Gallerí. Þú getur einnig tekið nýja mynd og valið hana.
Mynd breytt eða hún fjarlægð
Veldu myndina og svo Skipta um mynd eða Fjarlægja mynd í sprettivalmyndinni.
> Tengiliðir.
> Bæta við heimaskjá.
.
> Tengiliðir.
við hliðina á nafni tengiliðsins og veldu svo Bæta við mynd.
Hringitónn valinn fyrir tengilið
Viltu geta heyrt að tiltekinn einstaklingur sé að hringja í þig? Þú getur valið hringitón
sérstaklega fyrir þann einstakling.
Veldu
1 Veldu tengilið og táknið
2Veldu Hringitónn og síðan hringitón.
> Tengiliðir.
.
Tengiliðir 47
Tengiliðahópur búinn til
Þegar búnir hafa verið til tengiliðahópar er hægt að senda nokkrum einstaklingum
skilaboð í einu. Til dæmis er hægt að tengja meðlimi fjölskyldu í einn hóp.
Veldu
1 Opnaðu flipann með tákninu
2 Sláðu inn heiti hópsins og veldu Í lagi.
3 Veldu hóp á flipanum með tákninu
4 Merktu tengiliðina sem þú vilt bæta við hópinn og veldu táknið
Senda hópi fólks skilaboð
Viltu senda skilaboð hratt til allra fjölskyldumeðlima þinna? Ef þú hefur tengt þá við
hóp geturðu sent þeim öllum skilaboð á sama tíma.
Veldu
1 Opnaðu flipann
2 Veldu nafn hóps og haltu inni og veldu Búa til skilaboð á sprettivalmyndinni.
Sendu upplýsingar um tengiliði þína með Kortinu mínu
Nafnspjaldið mitt er rafrænt nafnspjald þitt. Með Nafnspjaldið mitt geturðu sent
öðrum tengiliðaupplýsingarnar þínar.
Veldu
Sendu upplýsingar um tengiliði þína sem nafnspjald
1Veldu Nafnspjaldið mitt og haltu inni og veldu Senda sem nafnspjald á
2 Veldu sendiaðferð.
Breyttu upplýsingum um tengiliði þína í Kortinu mínu
1Veldu Nafnspjaldið mitt.
2Veldu táknið
3 Til að bæta við frekari upplýsingum velurðu táknið
> Tengiliðir.
og veldu táknið > Nýr hópur.
og táknið > Bæta við meðlimum.
.
> Tengiliðir.
.
> Tengiliðir.
sprettivalmyndinni.
og þær upplýsingar sem þú vilt breyta.
.
Afritun tengiliða af SIM-kortinu yfir í símann.
Ef þú ert með tengiliði vistaða á SIM-kortinu þínu geturðu afritað þá yfir í símann þinn.
Hægt er að bæta fleiri upplýsingum við tengiliði sem eru vistaðir í símanum, svo sem
fleiri símanúmerum, heimilisföngum eða mynd.
Veldu
> Tengiliðir.
48 Skilaboð
Veldu táknið > SIM-númer > Afrita allt í síma.
Afritaðu tengiliðina þína á Nokia Services
Ef þú tekur öryggisafrit af tengiliðunum á Nokia Services geturðu auðveldlega afritað
tengiliðina yfir í nýjan síma. Ef símanum verður stolið eða hann skemmist hefurðu eftir
sem áður aðgang að tengiliðalistanum á netinu.
Veldu
Veldu táknið
Ef þú leyfir sjálfvirka samstillingu eru sjálfkrafa tekin öryggisafrit á Nokia Services af
öllum breytingum sem þú gerir á tengiliðalistanum.
Þú þarft Nokia-áskrift til að nota Nokia Services. Beðið er um að þú stofnir áskrift ef
þú opnar einhverja Nokia Services í símanum.
Ef Ovi-samstilling er notuð til að samstilla tengiliði þína sjálfvirkt skaltu ekki leyfa
samstillingu tengiliða við neina aðra þjónustu, þar sem það getur valdið árekstri. Ekki
er hægt að velja Ovi-samstillingu fyrir tengiliði ef þú hefur virkjað samstillingu
tengiliða í Mail for Exchange.
> Tengiliðir.
> Ovi samstilling > Samstilla.
Skilaboð
Um skilaboð
Veldu
Hægt er að senda og taka á móti mörgum gerðum skilaboða:
•Textaskilaboð
•Hljóðskilaboð
•Margmiðlunarskilaboð sem innihalda myndir og myndskeið
•Hópskilaboð
Það þarf netþjónustu til að geta sent skilaboð.
Skilaboð send
Með texta- og margmiðlunarskilaboðum geturðu haft samband við fjölskyldu og vini
á fljótlegan hátt. Í margmiðlunarskilaboðum geturðu hengt við myndir, myndskeið og
hljóðskrár sem þú vilt deila með öðrum.
Veldu
1Veldu
> Skilaboð.
> Skilaboð.
.
Skilaboð 49
2 Til að setja símanúmer viðtakanda inn handvirkt slærðu það inn í reitinn Til og
velur .
Til að velja viðtakendur af tengiliðalistanum velurðu
3 Veldu innsláttarreitinn, skrifaðu skilaboðin og veldu
4 Til að setja inn viðhengi velurðu
5Veldu
Það kann að vera dýrara að senda skilaboð með viðhengi en að senda venjuleg
textaskilaboð. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Hægt er að senda textaskilaboð sem eru lengri en stafafjöldi í einum skilaboðum leyfir.
Lengri skilaboð eru send sem tvö eða fleiri skilaboð. Þjónustuveitan tekur hugsanlega
gjald í samræmi við það.
Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra tungumála taka meira pláss
og takmarka þann stafafjölda sem hægt er að senda í einum skilaboðum.
Ef textaskilaboð eru mjög löng er þeim hugsanlega breytt í margmiðlunarskilaboð svo
hægt sé að senda þau. Til að slökkva á þessum eiginleika, við skrif skilaboða, skaltu
velja
Ef þú sendir textaskilaboð til fleiri en eins viðtakanda og einn tengiliður er skráður
með netfang en ekki símanúmer er textaskilaboðunum breytt í
margmiðlunarskilaboð.
Ef hluturinn sem settur er í margmiðlunarskilaboð er of stór fyrir símkerfið getur
tækið minnkað hann sjálfkrafa.
Aðeins samhæf tæki geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Skilaboð geta
litið mismunandi út eftir tækjum.
.
> Sendikostir > Gerð skilaboða > Texti.
.
> Bæta við viðtakanda.
.
Senda hljóðskilaboð
Þú getur tekið upp hljóðskrá, t.d. afmælislagið fyrir vin, og sent honum það sem
hljóðskilaboð.
Veldu
1Veldu
2 Til að senda hljóðskrá sem viðhengi velurðu
3 Til að setja símanúmer viðtakanda inn handvirkt slærðu það inn í reitinn Til og
> Skilaboð.
.
> og svo hljóðskrána.
Til að taka upp nýja hljóðskrá velurðu
velur
Til að velja viðtakendur af tengiliðalistanum velurðu
.
> og tekur svo upp skrána.
> Bæta við viðtakanda.
50 Skilaboð
4Veldu .
Lesa móttekin skilaboð
Þegar þú færð skilaboð birtist tilkynning á heimaskjánum. Hægt er að opna skilaboðin
beint af heimaskjánum.
Veldu Sýna til að opna skilaboðin.
Skilaboðin eru sjálfkrafa opnuð í samtalsglugganum. Öll skilaboð sem hafa verið send
til eða móttekin frá tilteknum tengilið birtast í samtalsglugganum. Hafi skilaboð borist
frá nokkrum tengiliðum opnast þau í Samtöl listanum.
Lesa skilaboðin síðar
1Veldu
2 Veldu samtalið með skilaboðunum.
3 Veldu skilaboðin.
Svara mótteknum skilaboðum
1Veldu
2 Skrifaðu svarið og veldu
> Skilaboð.
.
.
Framsenda skilaboð
1Veldu
2 Breyttu skilaboðunum eftir þörfum og veldu
Vista móttekið margmiðlunarefni
Veldu hlutinn í margmiðlunarboðunum, haltu honum inni og veldu svo Vista í
sprettivalmyndinni.
Hægt er að skoða efnið í viðkomandi forriti. Til dæmis velurðu
vistaðar myndir.
Samtöl skoðuð
Þú getur séð þau skilaboð sem þú hefur sent eða móttekið frá tilteknum tengilið á
einum skjá og haldið samtalinu áfram af þeim skjá.
Veldu
Veldu tengilið af Samtöl listanum. Samtalaskjárinn opnast með öllum skilaboðum sem
þú hefur sent tengiliðnum eða hann þér.
Svara skilaboðum í samtali
1 Veldu innsláttarreitinn og skrifaðu skilaboðin.
> Framsenda.
.
> Gallerí til að skoða
> Skilaboð.
Skilaboð 51
2 Til að setja inn viðhengi velurðu táknið .
3 Til að bæta við fleiri viðtakendum velurðu táknið
4 Til að senda skilaboðin velurðu táknið
Skilaboðin eru send á það númer tengiliðsins sem var síðast notað.
Þegar þú sendir ný skilaboð er þeim bætt við samtalið sem stendur yfir. Ef ekkert
samtal er til fyrir er búið til nýtt samtal.
Þegar þú opnar móttekin skilaboð af heimaskjánum opnast þau sjálfkrafa á
samtalaskjánum fyrir tiltekinn tengilið.
Hlustað á textaskilaboð
Þú getur stillt símann þannig að hann lesi textaskilaboð upphátt.
1Veldu
2Veldu táknið
3 Veldu skilaboðin og haltu inni og veldu Hlusta á sprettivalmyndinni.
Til að breyta talstillingum skilaboðalesturs velurðu
Talgervill.
Tungumálinu breytt
Veldu Tungumál og síðan tungumál.
Viðbótartungumálum hlaðið niður
Veldu táknið
Tali breytt
Veldu Rödd og síðan rödd. Til að heyra rödd skaltu opna raddvalflipann
rödd, halda fingrinum þar í stutta stund og velja síðan Spila rödd.
> Skilaboð.
> Skoða möppur > Innhólf.
> Hlað. niður tungumálum.
.
> Bæta við viðtakanda.
> Stillingar > Sími >
, velja
Tungumálinu breytt
Hægt er að breyta tungumáli símands og tungumálinu sem er notað til að skrifa
skilaboð og skeyti. Einnig er hægt að kveikja á flýtiritun.
Veldu
Skipt um tungumál í símanum
Veldu Tungumál síma.
Skipt um tungumál texta
Veldu Tungumál texta.
> Stillingar og Sími > Tungumál.
52 Póstur
Kveikt á flýtiritun
Veldu Flýtiritun.
Póstur
Um póstforritið
Veldu > Póstur.
Hæ gt er að fl yt ja pó st sj álf kr af a ú r n et fanginu þínu í símann og lesa póst, svara honum
og flokka hann hvar sem er. Þú getur bætt nokkrum tölvupósthólfum við símann og
opnað þau á heimaskjánum.
Það gæti þurft að greiða fyrir sendingu og móttöku pósts í símann. Upplýsingar um
hugsanlegan kostnað fást hjá þjónustuveitunni.
Póstur er sérþjónusta og er hugsanlega ekki í boði í öllum löndum.
Um Exchange ActiveSync
Veldu > Póstur og Nýtt pósthólf > Exchange ActiveSync.
Viltu hafa tölvupóstinn, tengiliðina og dagbókina við höndina, hvort sem þú situr við
tölvuna eða ert á ferðinni með símann? Þú getur samstillt efni milli símans og Mail for
Exchange miðlara.
Mail for Exchange er einungis hægt að setja upp ef fyrirtæki þitt er með Microsoft
Exchange miðlara. Auk þess verður kerfisstjóri fyrirtækisins að virkja Microsoft
Exchange ActiveSync í áskriftinni þinni.
Þetta tæki getur átt samskipti við miðlara sem eru virkjaðir með Microsoft Exchange
ActiveSync. Ráðstöfunarréttur þinn á tækinu veitir þér engin réttindi, og þú öðlast
engin réttindi, samkvæmt hugverkaréttindum Microsoft hvað varðar hugbúnað
miðlara, eða tæki miðlara, sem aðgangur fæst að með þessu tæki eða hvað varðar
notkun Microsoft Exchange ActiveSync, fyrir utan þetta tæki.
Áður en hafist er handa við uppsetningu á Mail for Exchange skaltu ganga úr skugga
um að þú hafir eftirfarandi:
•Netfang fyrir fyrirtækistölvupóst
•Exchange miðlaraheiti (hafðu samband við tölvudeild fyrirtækisins)
•Lénsheiti netsins (hafðu samband við tölvudeild fyrirtækisins)
•Lykilorð þitt á fyrirtækisnetinu
Póstur 53
Þú þarft hugsanlega að færa inn viðbótarupplýsingar, allt eftir uppsetningu Exchangemiðlarans. Ef þú hefur ekki réttar upplýsingar í höndunum skaltu hafa samband við
tölvudeild fyrirtækisins.
Ef til vill er nauðsynlegt að nota láskóða símans með Mail for Exchange.
Samstilling fer sjálfkrafa fram með millibili sem valið er við uppsetningu á Mail for
Exchange-áskrift. Einungis efni sem er skilgreint við uppsetningu áskriftar er
samstillt. Breyttu stillingum Mail for Exchange til að samstilla annað efni.
Bæta við pósthólfi
Þú getur sett nokkur pósthólf upp í símanum.
Veldu
Þegar þú opnar forritið Póstur í fyrsta sinn er beðið um að búa til pósthólf. Fylgdu
leiðbeiningunum sem birtast.
Pósthólf bætt við síðar
Veldu Póstur > Nýtt pósthólf. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Ábending: Ef þú bætir póstgræju við heimaskjáinn er auðvelt að nálgast póstinn beint
af heimaskjánum.
Pósthólfi eytt
Veldu pósthólf og haltu því inni og veldu síðan Eyða pósthólfi á sprettivalmyndinni.
Móttekinn póstur lesinn
Hægt er að lesa og svara pósti í símanum
Veldu
Veldu pósthólfið og svo póstinn.
Ábending: Bættu póstgræju við heimaskjáinn til að lesa nýjan póst á fljótlegan hátt.
Ábending: Til að auka eða minnka aðdrátt skaltu setja tvo fingur á skjáinn og draga
þá saman eða renna þeim í sundur.
> Póstur.
> Póstur.
54 Póstur
Viðhengi opnað eða vistað
Veldu viðhengið og svo viðeigandi valkost. Ef viðhengin eru fleiri en eitt geturðu vistað
þau öll í einu.
Pósti svarað
Veldu táknið
Póstur framsendur
Veldu táknið
Ábending: Ef tölvupósturinn innheldur vefslóð og þú vilt opna hana í vafra símans,
skaltu velja vefslóðina.
Næsti eða fyrri póstur í pósthólfinu lesinn
Notaðu örvatáknin.
Póstur sendur
Hægt er að nota símann til að skrifa og senda tölvupóst og hengja skrár við tölvupóst.
Veldu
1Veldu táknið
2 Sláðu inn netfangið. Til að bæta við viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu Til
eða Afrit. Til að bæta reit fyrir Fal. afrit velurðu táknið
viðtakandareitir > Sýna reit fyrir falið afrit.
3 Til að setja inn viðhengi velurðu táknið
4 Tölvupóstur er sendur með því að velja táknið
> Svara.
> Framsenda.
> Póstur og pósthólf.
.
> Aðrir
.
.
Fundarboði svarað
Þú getur opnað og vistað eða samþykkt fundarboð. Þegar fundarboð er vistað eða
samþykkt birtist það í dagbókinni.
Fundarboð eru meðhöndluð í Exchange ActiveSync pósthólfinu.
Internet55
Veldu > Póstur og Exchange ActiveSync pósthólfið.
Opnaðu fundarboðið og vistaðu það í dagbókinni eða veldu
Með fyrirvara.
eða
Viðvera könnuð
Veldu táknið
Til að svara eða framsenda samþykkt fundarboð skaltu opna það í dagbókinni.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Póstur opnaður á heimaskjánum
Þú getur haft nokkrar póstgræjur á heimaskjánum, en það fer eftir símanum.
Hver póstgræja er með eitt pósthólf sem sýnir síðustu þrjá mótteknu póstana. Þú
getur opnað þá beint úr græjunni. Táknið
Ábending: Flettu niður til að sjá fleiri pósta.
Póstgræju bætt við heimaskjáinn
Smelltu og haltu inni auðum stað á heimaskjánum, og veldu síðan Bæta við græju á
sprettivalmyndini og svo póstgræjuna.
> Skoða dagbók.
gefur til kynna að nýr póstur hafi borist.
Samþykkja, Hafna
Internet
Um vafrann
Veldu > Vefur.
Fylgstu með fréttunum og skoðaðu uppáhaldsvefsíðurnar þínar. Þú getur notað vafra
símans til að skoða vefsíður á internetinu.
Síminn verður að vera tengdur internetinu til að hægt sé að vafra á netinu.
Vafrað á vefnum
Veldu
Ábending: Ef þú hefur ekki áskrift með föstu mánaðargjaldi hjá þjónustuveitunni þinni
geturðu tengst við netið um þráðlaust staðarnet og þannig sparað gagnakostnað á
símreikningnum þínum.
> Vefur.
56 Internet
Opna vefsvæði
Veldu veffangastikuna, sláðu inn veffang og veldu táknið
Leitað á netinu
Veldu veffangastikuna, sláðu inn leitarorð og veldu fyrsta atriðið í fellivalmyndinni
fyrir neðan veffangastikuna.
Stækka eða minnka.
Settu tvo fingur á skjáinn og renndu fingrunum saman eða sundur.
Opna nýjan vafraglugga
Veldu
Skipt á milli vafraglugga.
1Veldu táknið
2 Strjúktu til vinstri eða hægri og veldu glugga.
Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef opnaðar hafa
verið eða reynt hefur verið að opna trúnaðarupplýsingar eða öryggisþjónustu, þar
sem aðgangsorða er krafist, skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun.
Skyndiminni hreinsað
Veldu
Bókamerki bætt við
Ef þú ferð alltaf á sömu vefsíðurnar skaltu bæta þeim við bókamerkjaskjáinn svo þú
hafir auðveldan aðgang að þeim.
Veldu
Veldu
Farðu á bókmerkta vefsíðu á meðan þú vafrar
Veldu táknið
> .
.
> > Gagnaleynd > Eyða vefgögnum > Skyndiminni.
> Vefur.
> þegar þú vafrar.
og síðan bókamerki.
.
Áskrift að vefstraumum
Þú þarft ekki að fara reglulega á upphaldsvefsíðurnar þínar til að vita hvað er nýtt á
þeim. Þú getur orðið áskrifandi að vefstraumum og fengið sjálfkrafa tengla að nýjasta
efninu.
Veldu
> Vefur.
Netsamfélög 57
Vefstraumar á vefsíðum eru vanalega auðkenndir með . Þeir eru notaðir til að
samnýta til dæmis nýjustu fréttafyrirsagnirnar eða bloggfærslurnar.
Opnaðu blogg- eða vefsíðu sem inniheldur vefstraum, veldu
strauminn.
Uppfæra straum
Þú velur og heldur inni straumnum í vefstraumavalmyndinni og velur Uppfæra í
sprettivalmyndinni.
Setja sjálfvirka uppfærslu á strauma
Á spilunarlistaskjánum velurðu lagið og heldur því inni og velur svo Breyta >
Sjálfvirkar uppfærsluraf sprettivalmyndinni.
> og svo
Netsamfélög
Um Samfélag
Veldu > Netsamfél. og skráðu þig inn á þau félagsnet sem þú notar.
Notaðu Netsamfél. forritið til að hámarka upplifun þína af netsamfélögum. Þegar þú
hefur skráð þig inn á félagsnet með Netsamfél. forritinu geturðu gert eftirfarandi:
•Séð uppfærslur á stöðu vina þinna í mörgum samfélögum á einum skjá
•Birt uppfærslu á þinni eigin stöðu í mörgum samfélögum samtímis
•Samnýtt strax myndir sem þú tekur með myndavélinni
•Deilt myndskeiðum sem þú tekur upp með símanum
•Tengt síður vina á netinu við upplýsingar um tengiliði í símanum
•Bætt staðsetningarupplýsingum við stöðuuppfærsluna
•Bætt viðburðum úr dagbók netsamfélagsins við dagbók símans
Aðeins þeir möguleikar sem eru studdir af netsamfélaginu eru í boði.
Þátttaka í netsamfélögum krefst símkerfisstuðnings. Þetta kann að fela í sér mikinn
gagnaflutning og kostnað tengdan því. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá
frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Netsamfélögin eru þjónustur þriðja aðila og eru ekki veitt af Nokia. Athugaðu
einkastillingar netsamfélagsins sem þú ert að nota, þar sem þú gætir verið að deila
upplýsingum með stórum hópi fólks. Notkunarskilmálar netsamfélagsins eiga við um
samnýtingu upplýsinga í þeirri þjónustu. Kynntu þér notkunarskilmála þjónustunnar
og meðhöndlun gagna.
58 Netsamfélög
Skoða stöðuuppfærslur vina á einum skjá
Þegar þú hefur skráð þig inn í netsamfélög um Netsamfél. forritið geturðu skoðað
stöðuuppfærslur vina þinna í öllum netsamfélögum á einum skjá. Þú þarft ekki að
skipta á milli ólíkra forrita til að skoða hvað hver og einn er að gera.
Veldu
1 Veldu þjónustu og skráðu þig inn.
2Veldu Bæta við netsamfélagi.
3 Veldu annað tæki og skráðu þig inn.
4Veldu Öll atvik.
Birtu stöðu þína á netsamfélögum
Notaðu samfélagsforritið til að birta uppfærslu stöðu þinnar á netsamfélögum.
Veldu
Skrifaðu stöðuuppfærsluna í textareitinn.
Tengja nettengda vini við tengiliðaupplýsingar þeirra
Hægt er að tengja síður vina í netsamfélögum við upplýsingar um tengiliði í símanum.
Eftir tenginguna geturðu skoðað upplýsingar um tengiliðina beint úr forritinu
Samfélög og séð nýjustu stöðuuppfærslur þeirra á tengiliðalistanum þínum.
Veldu
1 Veldu svæðismynd tengds vinar.
2Veldu Link Profile to Contact á sprettivalmyndinni.
3 Á tengiliðalistanum velurðu tengiliðinn sem á að tengja sniðið við.
> Netsamfél..
Allir straumarnir frá þjónustuveitunum sem þú hefur sett inn birtast sjálfkrafa á
skjánum.
> Netsamfél..
> Netsamfél..
Sjáðu stöðuuppfærslur vina þinna á heimaskjánum
Með Netsamfél. græjunni geturðu séð stöðuuppfærslur tengdra vina þinna beint á
heimaskjánum þegar þú skráir þig inn í netsamfélög með Nokia Services.
Opnaðu Netsamfél. forritið á heimaskjánum
Veldu Netsamfél. græjuna. Ef þú ert skráð/ur inn opnast skjár með stöðuuppfærslum.
Ef þú ert ekki skráð/ur inn opnast innskráningarskjárinn.
Hlaða upp mynd eða myndskeiði á þjónustu
Notaðu Netsamfél. forritið til að hlaða upp myndum eða myndskeiðum á netsamfélög.
Netsamfélög 59
Veld > Netsamfél. og skráðu þig inn á netsamfélag.
1Veldu táknið
2 Veldu hvort þú vilt hlaða upp mynd eða myndskeiði.
3 Veldu hluti til að merkja þá til upphleðslu.
Hámarksstærð skráa er 4 MB fyrir myndir og 10 MB fyrir myndskeið.
4 Ef verið er að hlaða upp einni mynd er hægt að bæta við myndatexta og merki
með athugasemd við tiltekinn hluta myndarinnar.
Til að hægt sé að hlaða upp myndskeiði verður netsamfélagið að styðja þann
möguleika og nota skal þráðlausa staðarnetstengingu.
5Veldu táknið
Mynd tekin og hlaðið upp
1Veldu táknið
2 Veldu valkost til að hlaða upp mynd úr myndavélinni.
3Taktu mynd.
4 Bættu við myndatexta og merki með athugasemd við tiltekinn hluta myndarinnar.
Sýndu staðsetningu þína í stöðuuppfærslunni
Með forritinu Samfélag geturðu látið vini þína vita hvar þú ert svo þeir geti fundið þig.
Veldu
1 Veldu innsláttarreitinn efst á skjánum.
2 Bættu við staðsetningu. Síminn notar GPS til að ákvarða staðsetningu þína og
3 Ef nokkur kennileiti finnast skaltu velja eitt af listanum.
Miðlun staðsetningar er einungis í boði ef þjónustan styður hana.
> Netsamfél..
leitar að leiðarmerkjum í nágrenninu.
.
.
.
Mikilvægt: Áður en staðsetning er samnýtt skal ávallt athuga vel hverjir fá aðgang
að upplýsingunum. Athuga skal persónuverndarstillingar félagsnetsins sem notað er,
því að hugsanlegt er að fjöldi manns fái aðgang að upplýsingunum.
Þeir notendaskilmálar netsamfélagsins sem við eiga geta átt við um miðlun
staðsetningar þinnar til samfélagsins. Kynntu þér notendaskilmálana og meðhöndlun
samfélagsins á einkagögnum og farðu varlega í að miðla staðsetningu þinni til annarra
eða skoða staðsetningu annarra.
Hafðu samband við vin gegnum netsamfélag
Ef þú vilt gera meira en að gera athugasemdir við stöðu vinar geturðu hringt eða sent
honum skilaboð.
60 Tónlist og hljóð
Veldu > Netsamfél..
1 Veldu svæðismynd vinar.
2Veldu View contact info á sprettivalmyndinni.
3 Veldu samskiptaaðferð.
Þessi möguleiki er fyrir hendi ef þú hefur tengt vini þína á netinu við upplýsingar um
tengiliði í símanum.
Mismunandi getur verið hvaða samskiptaaðferðir eru í boði. Til að hringja eða senda
vinum textaskilaboð verður tækið að styðja þennan eiginleika.
Viðburði bætt við dagbók símans
Þegar þú svarar boðum á viðburði í netsamfélagi geturðu bætt viðburðunum við
dagbók símans þannig að þú getir skoðað viðburði á döfinni jafnvel þótt þú sért án
tengingar við netið.
Veldu
1 Veldu boð á atburð.
2 Bættu viðburðinum við dagbók símans.
Þessi möguleiki er einungis í boði ef þjónustan styður hann.
> Netsamfél. og þjónustu og skráðu þig inn.
Tónlist og hljóð
Tónlistarspilari
Um tónlistarspilarann
Veldu > Tónlistarspilari.
Hægt er að nota tónlistaraspilarann í símanum til að hlusta á tónlist og netvörp
hvenær sem er.
Tónlist spiluð
Veldu
1Veldu
2 Veldu lag eða plötu.
Ábending: Til að hlusta á lög af handahófi velurðu
> Tónlistarspilari.
og svo viðeigandi skjá. Hægt er að leita að lögum, tónlistarstefnu eða
plötu.
.
Tónlist og hljóð 61
Gera hlé á eða halda áfram með spilun
Til að gera hlé á spilun velurðu
; til að halda spilun áfram velurðu .
Spólað áfram eða til baka í lagi
Haltu inni
eða .
Lag spilað endurtekið
Veldu
.
Ábending: Þegar hlustað er á tónlist er hægt að fara aftur á heimaskjáinn og spila
tónlistina í bakgrunni.
Spilunarlisti búinn til
Viltu geta hlustað á mismunandi tónlist á mismunandi stundum? Með því að nota
spilunarlista geturðu búið til safn laga sem spiluð eru í ákveðinni röð.
Veldu
> Tónlistarspilari.
1 Veldu lagið og haltu því inni og veldu Bæta við spilunarlista á sprettivalmyndinni.
2 Sláðu inn heiti spilunarlistans.
Spilunarlisti spilaður
Veldu
> Spilunarlistar og svo spilunarlista.
62 Tónlist og hljóð
Lög fjarlægð af spilunarlista
Á spilunarlistaskjánum velurðu lagið og heldur því inni og velur svo Fjarlægja á
sprettivalmyndinni.
Þetta eyðir laginu ekki úr símanum heldur er það aðeins fjarlægt af spilunarlistanum.
Ábending: Forritið Tónl.spilari býr sjálfkrafa til spilunarlista með mest spiluðu
lögunum, nýlega spiluðum lögum og lögunum sem síðast var bætt við.
Tónlist afrituð úr tölvu
Viltu hlusta á tónlist sem er vistuð á tölvu í símanum? Nokia Ovi Suite er hraðvirkasta
leiðin til að afrita tónlist í símann og hægt er að nota það til að stjórna tónlistarsafninu
þínu og samstilla það.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við samhæfa tölvu.
2 Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu í símanum og veldu USB-snúra > Nokia Ovi
Suite.
3 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni. Gakktu úr skugga um að þú sért með nýjustu
útgáfuna af Nokia Ovi Suite. Frekari upplýsingar er að finna í hjálp Nokia Ovi Suite.
Hægt er að sækja nýjustu útgáfu Nokia Ovi Suite á www.nokia.com/software.
Sumar tónlistarskrár kunna að vera verndaðar með stafrænum réttindum og ekki er
hægt að spila þær í fleiri en einum síma.
Ovi Music
Um Nokia Music
Veldu > Ovi-tónlist.
Með Nokia Music geturðu keypt og hlaðið niður lögum, bæði í símann og tölvu.
Skoðaðu Nokia-tónlist og finndu bæði nýja tónlist og gömul uppáhaldslög.
Tónlist og hljóð 63
Ýmiss konar þjónusta og valkostir eru í boði eftir því um hvaða land er að ræða.
Til að geta hlaðið niður tónlist þarftu að vera með ókeypis Nokia-áskrift.
Þú getur stofnað Nokia-áskrift, fengið aðgang að Nokia-tónlist og skráð þig inn í
áskriftina með því að nota eitthvað af eftirfarandi:
•Síminn þinn
•Samhæfan netvafra
•Nokia Ovi Suite
Ef þú ert nú þegar með Nokia-áskrift geturðu notað hana til að fá aðgang að Nokiatónlist.
Ef þú átt einhverja inneign eða niðurhal, eða ert áskrifandi að ótakmörkuðu niðurhali
í Nokia-áskriftinni þinni, skaltu ekki loka henni. Ef henni er lokað mun allt þetta glatast.
Verndað efni
Efni sem er varið með stafrænum réttindum (DRM), svo sem myndum, myndskeiðum
eða tónlist, fylgir leyfi sem tilgreinir hvernig hægt er að nota efnið. Til dæmis er hvorki
hægt að nota stafrænt varin lög sem hringitóna né áminningartóna.
Þú getur skoðað upplýsingarnar og stöðu leyfisins ásamt því að endurvirkja og
fjarlægja leyfið.
Þú getur hlustað á FM-útvarpsstöðvar í símanum. Stingdu einfaldlega höfuðtóli í
samband og veldu stöð.
Ef hlusta skal á útvarpið þarf að tengja samhæft höfuðtól við tækið. Höfuðtólið virkar
sem loftnet.
64 Tónlist og hljóð
Ekki er hægt að hlusta á útvarp um Bluetooth-höfuðtól.
Þú getur hlustað á útvarpið jafnvel þótt ótengda sniðið sé í notkun og engin tenging
náist við farsímakerfi. Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk FMútvarpsmerkisins á svæðinu.
Þú getur hringt eða svarað í símann meðan þú hlustar á útvarpið. Sjálfkrafa slökknar
á hljóðinu í útvarpinu meðan símtal stendur yfir.
Finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhalds útvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær svo að þú getir
hlustað á þær síðar.
Veldu
Í fyrsta skipti sem þú notar FM-útvarpið leitar forritið sjálfkrafa að tiltækum
útvarpsstöðvum. Ef engar útvarpsstöðvar finnast er hægt að stilla tíðni handvirkt.
Einnig er hægt að nota sjálfvirka leit síðar.
Stilla tíðni handvirkt
1Veldu táknið
2 Veldu upp- eða niður-örvarnar til að slá inn tíðnina.Stutt tíðnisvið er 87,5–108,0
Leit að öllum tiltækum stöðvum
Veldu táknin
> FM-útvarp.
> > Slá inn tíðni stöðvar.
MHz.
> .
Hlustað á útvarpið
Hlustaðu á uppáhalds FM-útvarpsstöðvarnar þínar á ferðinni!
Veldu
> FM-útvarp.
Tónlist og hljóð 65
Stillt á næstu eða fyrri stöð
Veldu
eða .
Skoða allar tiltækar stöðvar
Veldu
Leit að annarri tiltækri stöð
Haltu inni
Ábending: Bættu útvarpsgræjunni á heimaskjáinn ef þú vilt geta opnað útvarpið á
auðveldan hátt.
Raða lista vistaðra stöðva
Þú getur raðað lista vistaðra stöðva þannig að uppáhaldsstöðvarnar þínar séu efst.
Veldu
Stöðvarnar sem þú hefur vistað birtast á Útvarpsstöðvalisti skjánum.
Færa stöð á listanum
1Veldu
2 Veldu heiti stöðvarinnar og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Færa á
3 Veldu nýja staðinn á listanum.
Hljóð tekið upp
Veldu
Hljóðupptaka
Veldu táknið
Upptaka stöðvuð
Veldu táknið
Hljóðskrá send sem hljóðskilaboð
Veldu táknið
.
eða .
> FM-útvarp.
á tækjastikunni.
sprettivalmyndinni.
> Radduppt..
.
. Hljóðskráin vistast sjálfkrafa í möppunni Hljóðskrár í forritinu Skrár.
> Senda.
66 Myndavél
Myndavél
Um myndavélina
Haltu myndavélartakkanum inni.
Til hvers að hafa sérstaka myndavél ef síminn er með allt sem þarf til að fanga
minningar? Þú getur auðveldlega tekið myndir og myndskeið með myndavél símans.
Síðar geturðu notað símann til að skoða eða breyta myndum eða myndskeiðum,
samnýta þau á internetinu eða senda þau í samhæf tæki.
Myndataka
Haltu myndavélartakkanum inni.
Myndavél símans er búin alfókus. Með þessum möguleika geturðu tekið myndir þar
sem bæði hlutir í forgrunni og bakgrunni eru í fókus.
Ýttu á myndavélartakkann. Hreyfðu ekki símann fyrr en myndin hefur verið vistuð og
birtist á skjánum.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður
Notaðu hljóðstyrkstakana.
Aðgerðin andlitskennsl greinir andlit og dregur hvíta rétthyrninga umhverfis þau og
fínstillir hvítjöfnun og lýsingu. Andlitskennsl eru sjálfkrafa gerð virk.
Slökkt á andlitskennslum
Veldu táknin
Ábendingar um myndir og myndskeið
Haltu myndavélartakkanum inni.
Þegar mynd er tekin:
•Nota skal báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.
> .
Myndavél 67
•Við aukinn aðdrátt getur dregið úr myndgæðum.
•Myndavélin fer í orkusparnaðarstöðu ef hún er ekki notuð í u.þ.b. eina mínútu.
Ýttu á myndavélartakkann til að kveikja á myndavélinni.
•Hægt er að bæta mynd við tengiliði á tengiliðalista. Eftir myndatöku velurðu táknið
> Nota mynd > Setja við tengilið. Færðu rammann til að skera myndina,
smelltu á skjáinn til að opna tækjastikuna, veldu
Þegar myndskeið er tekið upp:
•Til að útkoman verði sem best er nauðsynlegt að loka öllum forritum.
Myndataka í myrkri
Hægt er að taka myndir í lítilli birtu með því að kveikja á næturstillingu.
Haltu myndavélartakkanum inni.
Virkja næturstillingu
Veldu táknin
Vista staðsetningargögn í myndum og myndskeiðum
Ef þú átt stundum erfitt með að muna hvar einhver mynd eða eitthvert myndskeið
voru tekin geturðu stillt símann þannig að staðsetningin skráist sjálfvirkt.
Haltu myndavélartakkanum inni.
Hægt er að tengja upplýsingar um staðsetningu við mynd eða myndskeið ef hægt er
að finna staðsetningu um símkerfi og GPS. Ef mynd eða myndskeið með
staðsetningarupplýsingum er samnýtt geta þeir sem skoða myndina eða myndskeiðið
e.t.v. séð upplýsingarnar. Hægt er að gera landmerki óvirk í stillingum
myndavélarinnar.
Virkja skráningu staðsetningar
Veldu táknin
> .
> > Vista staðsetningu > Já.
og veldu svo tengiliðinn .
Það getur tekið nokkrar mínútur að fá staðsetningarhnitin.
Framboð og gæði GPS-merkja kann að verða fyrir áhrifum af staðsetningu þinni,
staðsetningu gervihnatta, byggingum, náttúrulegum hindrunum, veðurskilyrðum og
breytingum á GPS-gervihnöttum sem gerðar eru af Bandaríkjastjórn. Ekki er víst að
GPS-merki náist inni í byggingum eða neðanjarðar.
Ekki skal nota GPS við nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti að treysta
eingöngu á staðsetningargögn frá GPS og farsímakerfum.
68 Myndavél
Vísar staðsetningargagna:
— Staðsetningargögn eru ekki í boði. Staðsetningargögn eru ef til vill ekki vistuð
á myndir eða myndskeið.
— Staðsetningargögn eru tiltæk. Staðsetningargögn eru vistuð í myndum eða
myndskeiðum.
Mynd eða myndskeið send
Sendu mynd eða myndskeið með margmiðlunarboðum, í tölvupósti eða með
Bluetooth.
Sent með margmiðlunarboðum
1 Taktu mynd eða myndskeið.
2Veldu táknið
3 Til að velja viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu titilinn Til. Til að slá inn nafn
eða símanúmer viðtakanda handvirkt velurðu reitinn Til og slærð inn nafnið eða
símanúmerið.
4Veldu táknið
Sent í tölvupósti
1 Taktu mynd eða myndskeið.
2Veldu táknið
3 Til að velja viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu titilinn Til. Til að slá inn netfang
viðtakanda handvirkt velurðu reitinn Til og slærð inn netfangið.
4Veldu táknið
Sent með Bluetooth
1 Taktu mynd eða myndskeið.
2Veldu táknið
3 Veldu símann eða tækið sem tengjast skal eða leitaðu að fleiri tækjum.
Sláðu inn lykilorð ef hinn síminn eða tækið krefst þess.
> Senda > Með skilaboðum.
.
> Senda > Með pósti.
.
> Senda > Með Bluetooth.
Mynd eða myndskeið samnýtt beint úr myndavélinni
Þegar þú hefur tekið mynd eða tekið upp myndskeið geturðu hlaðið myndinni eða
myndskeiðinu upp á netsamfélag.
Haltu myndavélartakkanum inni.
Eftir að þú hefur tekið mynd eða tekið upp myndskeið velurðu táknið
leiðbeiningunum á skjánum.
og fylgir
Myndir þínar og myndskeið69
Í fyrsta sinn sem þú hleður mynd eða myndskeiði upp á netsamfélag verður þú að skrá
þig inn í þjónustuna. Þjónustan sem þú bætir við er valin sem sjálfgefin efnisþjónusta.
Sum netsamfélög styðja ekki öll skráarsnið eða myndskeið sem tekin eru upp í miklum
gæðum.
Ábending: Þú getur einnig deilt myndunum og myndskeiðunum þínum með öðrum
Nokia-síma sem styður NFC. Til að deila eftir að mynd eða hreyfimynd er tekin skaltu
snerta hinn símann með NFC-svæðinu.
Upptaka myndskeiða
Auk þess að taka myndir með símanum geturðu fangað sérstök augnablik sem
myndskeið.
Haltu myndavélartakkanum inni.
1 Til að skipta úr kyrrmyndastillingu yfir í hreyfimyndastillingu, ef þörf krefur,
velurðu táknið
2 Ýttu á myndavélartakkann til að hefja upptökuna.
3 Til að gera hlé á upptökunni velurðu táknið
ekki á neinn takka innan einnar mínútu stöðvast upptakan.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að auka eða minnka aðdrátt.
4 Upptakan er stöðvuð með því að ýta á myndavélartakkann. Myndskeiðið vistast
sjálfkrafa í Gallerí.
Ábending: Þú getur sent myndskeiðið í margmiðlunarskilaboðum. Til að takmarka
stærð myndskeiða fyrir upptöku velurðu táknin
Gæði samnýtingar.
.
. Ef þú gerir hlé á upptöku og ýtir
> > Gæði myndskeiða >
Myndir þínar og myndskeið
Gallerí
Um Gallerí
Veldu > Gallerí.
70 Myndir þínar og myndskeið
Horfðu á myndskeið sem þú hefur tekið upp eða flettu í gegnum og skoðaðu myndir
sem þú hefur tekið.
Raðaðu efnisskrám í albúm til að skipuleggja þær betur.
Skoða myndir og myndskeið
Veldu
Skoðaðu myndir
Strjúktu upp eða niður.
Skoðaðu mynd
Veldu myndina.
Strjúktu frá hægri til vinstri til að skoða næstu mynd. Strjúktu frá vinstri til hægri til
að skoða myndina á undan.
Auka aðdrátt
Settu tvo fingur á skjáinn og renndu fingrunum sundur. Renndu fingrunum saman til
að minnka aðdráttinn.
Ábending: Til að auka eða minnka aðdrátt í fljótheitum skal smella tvisvar á skjáinn.
> Gallerí.
Sjá tækjastikuna
Bankaðu í skjáinn.
Skoðaðu myndirnar sem skyggnusýningu
Veldu mynd og svo táknið
myndinni sem er valin.
Skoða myndir í albúmi sem skyggnusýningu
Opnaðu flipann Albúm
sprettivalmyndinni.
> Skyggnusýning > Spila. Skyggnusýningin hefst á
. Styddu á albúm í stutta stund og veldu Skyggnusýning í
Myndir þínar og myndskeið71
Breyta stillingum skyggnusýningar
Veldu mynd og svo táknið
Myndskeið spilað
Veldu myndskeið. Myndskeið eru merkt með tákninu
Þú getur tekið við myndum og myndskeiðum í tölvupósti eða með
margmiðlunarboðum. Vistaðu myndirnar og myndskeiðin í Gallerí ef þú vilt skoða þau
seinna.
Vista mynd eða myndskeið í Gallerí
1 Veldu myndina eða myndskeiðið í margmiðlunarboðunum.
2 Smelltu á skjáinn og veldu táknið
Einnig er hægt að senda þér myndir og myndskeið úr samhæfu tæki, til dæmis með
því að nota Bluetooth. Hægt er að skoða þessar myndir eða myndskeið í Gallerí.
Ábending: Til að hlaða mynd eða myndskeiði upp á netsamfélag velurðu hlutinn,
smellir á skjáinn og velur táknið
Deila mynd eða myndskeiði úr Galleríi
Viltu hlaða upp myndum eða myndskeiðum á netsamfélag svo að vinir og fjölskylda
geti skoðað þau? Þú getur hlaðið upp myndum og myndskeiðum beint úr Gallerí.
Veldu
1 Veldu mynd eða myndskeið til að hlaða upp.
2 Smelltu á myndina, veldu táknið
Ábending: Til þess að deila nokkrum hlutum velurðu
og velur svo
Ábending: Þú getur einnig deilt myndunum og myndskeiðunum þínum með öðrum
Nokia-síma sem styður NFC. Til að deila velurðu mynd eða hreyfimynd og snertir NFCsvæðið á hinum símanum með NFC-svæðinu á þínum síma.
> Gallerí.
.
> Skyggnusýning > Stillingar.
.
> Vista.
.
og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
, merkir það sem þú vilt deila
Skipuleggðu myndirnar þínar
Hægt er að raða myndum í albúm svo auðvelt sé að finna tiltekna mynd.
Veldu
> Gallerí.
72 Myndir þínar og myndskeið
Búa til nýtt albúm.
Opnaðu Albúm
Færðu mynd í albúm
1 Veldu og haltu inni mynd og veldu Setja í albúm á sprettivalmyndinni.
2 Veldu albúmið til að færa myndina í það. Til að búa til nýtt albúm og færa í það
mynd skaltu velja Nýtt albúm.
Ábending: Til að færa margar myndir í eitt albúm skaltu velja og halda inni mynd og
velja svo Merkja. Merktu myndirnar og veldu táknið
Endurnefna eða eyða albúmi.
Styddu á albúmið í stutta stund og veldu Endurnefna í sprettivalmyndinni eða Eyða.
Myndum og myndskeiðum í albúminu er ekki eytt úr símanum.
Afritaðu myndir eða myndskeið milli símans og tölvu
Tókstu myndir eða myndskeið með símanum sem þú vilt horfa á í tölvu? Eða viltu
afrita myndirnar eða myndskeiðin úr símanum yfir á tölvu? Notaðu samhæfa USBgagnasnúru til að afrita myndir og myndskeið úr símanum yfir í samhæfa tölvu.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við samhæfa tölvu.
2 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Taktu afrit af myndunum þínum
Viltu ganga úr skugga um að þú glatir engum mikilvægum myndum? Taktu öryggisafrit
af myndunum þínum með Nokia Ovi Suite.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við tölvu.
2 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni þinni og fylgdu leiðbeiningum um samstillingu
sem birtast Gallerí.
flipann og veldu . Sláðu inn nafn á albúmið.
> Setja í albúm.
Breyta myndum sem þú hefur tekið
Hægt er að bæta áhrifum, texta, klippimyndum og römmum við myndir.
Veldu
1 Veldu viðeigandi valkost á stækkuðu tækjastikunni til að setja inn áhrif.
2 Breytta myndin er vistuð með því að velja táknið
Veldu
> Myndv. og mynd.
> Vista. Breytta myndin
kemur ekki í staðinn fyrir upprunalegu myndina.
> Gallerí til að skoða breyttu myndina síðar.
Myndir þínar og myndskeið73
Klippiforrit
Um klippiforrit
Veldu > Klippiforrit.
Hægt er að setja saman myndir og myndskeið ásamt hljóði, áhrifum og texta og búa
þannig til stuttmyndir eða skyggnusýningar.
Eftirfarandi kóðar og skráarsnið eru studd: MPEG–4, H.263, H.263 BL, WMV, JPEG,
PNG, BMP, GIF, MP3, AAC/AAC+/eAAC+, WAV og AMR‑NB/AMR‑WB.
Vistaðu hljóðskrár sem þú vilt nota í kvikmynd í Hljóðskrár möppu símans.
Ekki er hægt að nota DRM-varða skrá í myndskeiði.
Búa til kvikmynd
Hægt er að búa til stuttmyndir úr myndum og myndskeiðum og deila þeim með vinum
og vandamönnum.
Veldu
1 Til að bæta myndskeiðum og myndum við kvikmyndina þína velurðu táknið
2 Til að setja inn umbreytingu á milli myndskeiða og mynda velurðu
3 Til að bæta við hljóðum til að spila í bakgrunni velurðu táknið
4 Til að bæta texta eða undirtitli við kvikmyndina þína velurðu táknið
5 Til að klippa kvikmyndina þína velurðu táknið
6 Til að vista kvikmyndina þína velurðu táknið
Veldu
> Klippiforrit og táknið .
Strjúktu til vinstri eða hægri til að skoða skrárnar sem þú valdir.
.
.
.
. Í myndvinnslustillingu geturðu
klippt niður lengd myndskeiðsins eða tilgreint hversu lengi mynd sést.
> Vista myndskeið.
Hægt er að breyta kvikmyndinni síðar. Til að vista það sem hefur verið gert velurðu
> Vista verk.
> Gallerí til að skoða kvikmyndina seinna.
.
Búðu til skyggnusýningu
Viltu gera myndirnar úr sumarfríinu að flottri skyggnusýningu? Með því að nota
sniðmát fyrir ýmis tækifæri og viðburði er hægt að búa til skyggnusýningar fyrir
afmæli og veislur eða frídaga.
Veldu
1 Veldu sniðmát til að nota fyrir skyggnusýninguna. Þegar þú velur snið er
> Klippiforrit og táknið .
forskoðun birt.
74 Myndskeið og sjónvarp
2 Til að bæta myndum við skyggnusýninguna velurðu táknið .
3 Til að bæta við hljóðum til að spila í bakgrunni velurðu táknið
4 Til að bæta við titli velurðu táknið
5 Til að vista skyggnusýninguna velurðu
Hægt er að breyta skyggnusýningunni síðar. Til að vista það sem hefur verið gert
velurðu
Veldu
> Vista verk.
> Gallerí til að skoða skyggnusýninguna síðar.
.
> Vista myndskeið.
.
Myndskeið og sjónvarp
Myndskeið
Um myndskeið
Veldu > Myndskeið.
Hægt er að skoða, hlaða niður og skoða myndskeið í símanum hvar sem er.
Ábending: Sæktu ný myndskeið úr Nokia-versluninni. Nánari upplýsingar er að finna
á www.nokia.com/support.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni
og greiða fyrir gagnaflutning.
Myndskeið spilað
Veldu
Opnaðu flipann
hafa verið tekin upp velurðu
Til að hlaða niður myndskeiðum úr Nokia-versluninni opnarðu
Skoða myndskeið
Veldu myndskeið til að spila. Smelltu á skjáinn til að opna stjórntakka myndaspilarans.
Hlé gert á spilun eða spilun hafin á ný
Veldu táknið
Hraðspólað áfram eða til baka
Veldu og haltu inni tákninu
> Myndskeið.
til að skoða myndskeiðasafnið þitt. Til að skoða myndskeið sem
> Gallerí.
flipann.
eða .
eða .
Hægt er að auka aðdrátt eða teygja á myndinni svo hún fylli út í skjáinn ef myndskeiðið
er ekki í sama skjáhlutfalli og skjár símans.
Kort 75
Auka aðdrátt eða teygja á myndinni
Veldu
Afritun myndskeiða milli símans og tölvu
Hefurðu tekið upp myndskeið með símanum sem þú vilt horfa á í tölvu? Eða viltu afrita
myndskeiðin úr símanum yfir í tölvu? Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að afrita
myndskeið milli símans og tölvu.
1 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja símann við tölvu.
2 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Horft á vefsjónvarp
Þú getur fylgst með fréttum og því nýjasta sem er að gerast í uppáhalds
sjónvarpsþáttunum þínum.
Veldu
Til að straumspila efni þarftu að nota 3G, 3.5G eða þráðlausa staðarnetstengingu.
Notkun vefsjónvarpsþjónustu getur falið í sér mikinn gagnaflutning. Hafðu samband
við netþjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Úrval af foruppsettum vefsjónvarpsþjónustum fer eftir landi og þjónustuveitu. Efni í
vefsjónvarpi getur verið mismunandi eftir þjónustuveitum.
1 Til að fletta um vefsjónvarpsefni skaltu strjúka yfir skjáinn.
2 Til að hefja spilun skaltu velja smámynd.
3 Til að sjá eða fela stýritakkana meðan á spilun stendur bankarðu í skjáinn.
4 Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Vefgræju fyrir sjónvarp bætt við heimaskjáinn
Smelltu í stutta stund á autt svæði á heimaskjánum, veldu Bæta við græju og
vefsjónvarpsþjónustu.
> Breyta hlutfalli.
og vefsjónvarpsþjónustu.
Kort
Yfirlit korta
Velja skal
Velkomin í Kortaforritið.
Kort sýna þér hvað er í nágrenninu, leiðbeina þér á áfangastað og veita þér aðgang
að veðurspá og tenglum í reglulega uppfærðar ferðahandbækur.
> Kort.
76 Kort
•Leitaðu að borgum, götum og þjónustu með Kort.
•Samstilltu uppáhaldsstaðina þína og leiðirnar milli símans þíns og vefþjónustu
Nokia Maps.
•Vistaðu og deildu staðnum þínum með öðrum á netsamfélögum með Skrá.
•Nýttu þér nákvæmar leiðbeiningar í Akstur.
•Skoðaðu veðurlýsingu og spá fyrir næstu daga, ef slíkt er í boði, með Veður.
•Fáðu aðgang að upplýsingum um hvað er hægt að sjá og gera, hvar gott er að
gista eða bóka herbergi með Handbækur.
Ekki er víst að allar þjónustur séu tiltækar í öllum löndum og þær kunna að vera
eingöngu í boði á völdum tungumálum. Þjónusturnar kunna að vera háðar netkerfi.
Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni
og greiða fyrir gagnaflutning.
Efni stafrænna korta kann stundum að vera ónákvæmt og ófullnægjandi. Aldrei skal
treysta eingöngu á efnið eða þjónustuna fyrir bráðnauðsynleg samskipti, t.d. í
bráðatilvikum.
Sumt efni er framleitt af þriðju aðilum en ekki Nokia. Efnið kann að vera ónákvæmt
og veltur á framboði.
Staðir fundnir og skoðaðir
Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu
Sjáðu núverandi staðsetningu þína á kortinu og flettu milli borga og landa á kortum.
Veldu
staðsetningunni blikkar
staðsetninguna þína.
Ef nákvæm staðsetning er ekki tiltæk sýnir rauður baugur í kringum
staðsetningartáknið svæðið sem þú gætir verið á. Á þéttbýlum svæðum er
staðsetningarmatið nákvæmara og rauði baugurinn er minni þar en á strjálbýlum
svæðum.
Kortinu flett
Dragðu kortið með fingri. Kortið snýr sjálfgefið í norður.
Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður
Veldu
> Kort.
sýnir hvar þú ert staddur þá stundina, ef slíkt er í boði. Þegar leitað er að
. Ef staðsetningin þín er ekki tiltæk sýnir síðustu þekktu
.
Kort 77
Stækka eða minnka.
Veldu + eða -.
Ábending: Einnig er hægt að setja tvo fingur á kortið og auka eða minnka aðdráttinn
með því að renna þeim í sundur eða saman. Það styðja ekki allir símar þennan valkost.
Ef þú velur svæði utan þeirra götukorta sem eru vistuð í símanum, og gagnatenging
er í gangi, er nýjum götukortum hlaðið sjálfkrafa niður.
Komið í veg fyrir að nýjum götukortum sé sjálfvirkt hlaðið niður
1Veldu
2Veldu Tenging > Aftengt.
Nýjum götukortum er hlaðið niður þegar kortaforritið er uppfært. Þegar þú notar Kort
í fyrsta skipti skaltu velja Nota Nokia-kort nettengt. Nettenging þarf að vera virk.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.
Finna staðsetningu
Kortaforritið hjálpar þér að finna tilteknar staðsetningar og fyrirtæki.
Veldu
1 Sláðu inn leitarorð, svo sem götuheiti eða nafn staðar.
2 Veldu hlut úr niðurstöðulistanum sem birtist.
Staðurinn er sýndur á kortinu.
Farið aftur í niðurstöðulistann sem birtist
Veldu
> Stillingar > Almennt.
> Kort og .
.
Ábending: Á leitarskjánum er einnig hægt að velja af lista yfir eldri leitarorð.
Leitað að mismunandi gerðum nálægra staða
Veldu
Ábending: Hægt er að nota upplýsingasíðu staðar til að fá einfalda leiðsögn að honum,
skoða tengiliðaupplýsingar tengdar staðnum eða vista hann eða deila með öðrum.
Veldu staðinn, og hann birtist á kortinu. Veldu upplýsingasvæðið efst á skjánum til að
skoða upplýsingasíðuna.
Ef ekkert finnst skaltu ganga úr skugga um að þú hafir stafað leitarorðin rétt. Léleg
internettenging getur einnig haft áhrif á árangur þegar leitað er á netinu.
og svo flokk, t.d. samgöngur, gistingu eða verslun.
78 Kort
Ef kort af svæðinu eru vistuð í símanum er einnig hægt að leita á þeim til að spara
gagnaflutningskostnað við leit á internetinu. Leitarniðurstöðurnar kunna hins vegar
að vera takmarkaðar.
Kort sótt og uppfærð
Vistaðu ný götukort í símanum þínum áður en þú leggur af stað þannig að þú getir
skoðað kortin án nettengingar þegar þú ert á ferðinni.
Þú þarft að hafa staðarnetstengingu til að hlaða niður og uppfæra kort í símanum.
Kort sótt
1Veldu
2 Veldu heimsálfu og land, og veldu síðan Hlaða niður.
Til að gera hlé niðurhalinu velurðu Gera hlé. Til að halda niðurhalinu áfram velurðu
Map Loader > Halda áfram núna. Til að hætta alveg við niðurhalið velurðu Hætta
niðurhali.
Ábending: Þú getur einnig notað Nokia Ovi Suite tölvuforritið til að hlaða niður nýjustu
götukortunum og raddleiðsagnarskrám og afrita þær yfir í símann. Til að hlaða niður
og setja upp Nokia Ovi Suite skaltu opna www.nokia.com/software.
Þegar þú setur upp nýrri útgáfu af kortaforritinu í símanum er kortum af löndum og
svæðum eytt. Áður en þú notar Nokia Ovi Suite til að hlaða niður nýjum kortum af
löndum eða svæðum skaltu opna og loka kortaforritinu og ganga úr skugga um að
nýjasta útgáfan af Nokia Ovi Suite sé uppsett í tölvunni.
Kort uppfærð
Veldu
Breyta útliti kortsins
Skoðaðu kortið í mismunandi stililingum svo þú getir auðveldlega áttað þig á því hvar
þú ert.
Velja skal
Veldu
> Map Loader > Bæta við nýjum kortum.
> Map Loader > Leita að uppfærslum.
> Kort.
og úr eftirfarandi:
KortaskjárÁ stöðluðum kortaskjá er auðvelt að lesa
GervitunglamyndNotaðu gervihnattamyndir til að skoða
upplýsingar á borð við staðarnöfn eða
akveganúmer.
nánar.
Kort 79
LandslagSjáðu í fljótu bragði gerð jarðvegar þegar
ÞrívíddTil að fá raunsærri mynd skaltu breyta
LeiðarmerkiBirta mikilvægar byggingar og merkilega
NæturstillingDimma kortaliti. Þegar ferðast er að
ViðkomustaðirSjáðu valda samgönguþjónustu, svo sem
Mismunandi er eftir svæðum hvort tilteknir valkostir og aðgerðir eru í boði. Valkostir
sem ekki eru í boði eru dökkir:
Handbækur
Ertu að skipuleggja ferðalag eða heimsækja nýja borg? Viltu kynna þér hvað hægt er
að sjá og gera, hvar best er að gista eða fara út í kvöldverð? Handbækur veitir þér
aðgang að ferðahandbókum, bókunarþjónustum og atburðaskráningum með
reglulega uppfærðum upplýsingum.
Veldu
Opna þjónustu eða handbók
Veldu titilinn.
Veldu Handbækur til að fara aftur á aðalsíðuna.
Hugsanlega er þjónustan ekki í boði í þínu landi.
> Handbækur.
þú ferðast utan vega.
sjónarhorni kortsins.
staði á kortinu.
nóttu til er auðveldara að lesa á kortið í
þessari stillingu.
leiðarkerfi neðanjarðarlesta og
sporvagna.
Veður
Rignir síðdegis? Hvað verður hitastigið á laugardag? Notaðu Veður til að skoða
veðurlýsingu eða spá fyrir næstu daga.
Veldu
Flett í ítarlegri veðurspá
Til að fletta fram og til baka í tíma dregurðu stikuna neðst á skjánum.
> Veður.
80 Kort
Fimm daga spá skoðuð
Veldu
Hugsanlega er þjónustan ekki í boði í þínu landi.
Um staðsetningaraðferðir
Kortaforritið sýnir staðsetningu þína á kortinu með notkun GPS, A-GPS, SA-GPS,
þráðlauss staðarnets eða staðsetningar sem byggist á auðkenni endurvarpa.
GPS (global positioning system) er leiðsagnarkerfi byggt á gervitunglum sem reiknar
út staðsetningu þína. A-GPS er sérþjónusta sem styður við GPS-móttakarann og eykur
hraða og nákvæmni staðsetningar. Enn fremur er hægt að nota annan GPSaukabúnað til að auka hraða og nákvæmni staðsetningar. Þá þarf e.t.v. að flytja
eitthvað af gögnum um farsímakerfið.
Staðsetning með þráðlausu staðarneti eykur nákvæmni staðsetningar þegar GPSmerki nást ekki, einkum þegar þú ert innandyra eða háar byggingar eru allt um kring.
Þegar staðsetning er byggð á upplýsingum frá endurvarpa ákvarðast hún af
farsímakerfinu sem síminn þinn er tengdur við.
Ef þú vilt draga úr gagnakostnaði geturðu stillt tækið þannig að A-GPS, þráðlaust
staðarnet og staðsetning byggð á auðkenni endurvarpa verði óvirk, en þá getur tekið
mun lengri tíma en ella að reikna út staðsetninguna, staðsetning verður e.t.v. ekki
eins nákvæm og samband við GPS-móttakarinn rofnar oftar.
Framboð og gæði GPS-merkja kann að verða fyrir áhrifum af staðsetningu þinni,
staðsetningu gervihnatta, byggingum, náttúrulegum hindrunum, veðurskilyrðum og
breytingum á GPS-gervihnöttum sem gerðar eru af Bandaríkjastjórn. Ekki er víst að
GPS-merki náist inni í byggingum eða neðanjarðar.
Ekki skal nota GPS við nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti að treysta
eingöngu á staðsetningargögn frá GPS og farsímakerfum.
Það fer eftir GPS-tengingunni og gæðum hennar hve nákvæmur áfangamælirinn er.
Nákvæmni staðarákvörðunar getur verið allt frá nokkrum metrum og upp í nokkra
kílómetra, allt eftir því hvaða aðferð er notuð.
. Til að fara aftur í ítarlega spá velurðu .
Slökkt á staðsetningaraðferðum
A-GPS (Assisted GPS), þráðlaust staðarnet og staðsetning um símkerfi hjálpar
símanum að ákvarða staðsetningu þína fyrr og á nákvæmari hátt. Hægt er að slökkva
á þjónustunni (einni eða nokkrum) til að spara gagnakostnað, sér í lagi í útlöndum.
Veldu
> Stillingar.
Kort 81
Veldu Stillingar forrita > Staðsetning > Aðferðir fyrir staðarákvörðun og
staðsetningaraðferðina sem slökkva skal á.
A-GPS (Assisted GPS) sérþjónustan notar farsímakerfið til að sækja upplýsingar um
staðsetningu og hjálpar GPS við að reikna út staðsetningu þína.
Síminn er forstilltur þannig að hann noti Nokia A-GPS-þjónustu ef engar sérstillingar
fyrir A-GPS-annarrar þjónustuveitu eru til staðar. Gögn eru einungis sótt af netþjóni
A-GPS-þjónustu Nokia þegar þörf er á.
Aðgangsstaður verður að vera skilgreindur fyrir gagnatengingu í símanum til að
síminn geti sótt gögnin.
Leiðsögn til áfangastaðar
Ekið á áfangastað
Þegar þú þarft nákvæmar leiðbeiningar við akstur kemur Akstur þér á leiðarenda.
Veldu
Ekið á áfangastað
Veldu Áfangastaður og svo viðeigandi valkost.
Ekið heim
Veldu Keyra heim.
Til að aka af stað án þess að velja áfangastað velurðu Aðeins akstur. Staðsetning þín
sést á kortinu og umferðarupplýsingar birtast sjálfkrafa, ef þær eru fyrir hendi. Hægt
er að stilla á áfangastaðinn seinna með því að velja Áfangastaður.
Akstur notar sjálfkrafa umferðarupplýsingar, séu þær til staðar á þínu svæði, til að
áætla fljótlegustu leiðina. Ef þú vilt ekki nota Akstur til að forðast umferðarteppur
skaltu hreinsa valkostinn Aksturleiðsögn í rauntíma þegar þú opnar Akstur.
Þegar þú velur Keyra heim í fyrsta skiptið þarftu að tilgreina heimastaðsetningu þína.
Breyta staðsetningu heimilis
Veldu
> Akstur.
> Stillingar > Heimastaðsetning > Endurstilla og viðeigandi valkost.
Raddleiðsögn, ef hún er í boði fyrir þitt tungumál, vísar þér leiðina á áfangastað svo
þú getir notið ferðarinnar áhyggjulaus.
Tungumáli raddleiðsagnar breytt
1Veldu
2 Veldu tungumál eða Ekkert til að slökkva á raddleiðsögn.
> Stillingar > Raddleiðsögn.
82 Kort
Ef þú velur tungumál sem inniheldur götuheiti eru þau lesin upphátt. Ekki er víst að
raddleiðsögn sé í boði á þínu tungumáli.
Einnig er hægt að sækja fleiri raddir fyrir leiðsögnina.
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra
ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.
Útliti akstursskjásins breytt
Viltu sjá raunverulegra þrívíddarkort eða ertu að nota Akstur í myrkri? Mismunandi
stillingar fyrir kort auðvelda þér að sjá nauðsynlegar upplýsingar við allar aðstæður.
Veldu
Skoða kort í þrívídd
Veldu
Næturstilling gerir þér kleift að sjá kortið greinilega í myrkri.
Kveiktu á næturstillingu
Veldu
Kortið snýst sjálfkrafa í þá átt sem þú ekur.
Snúðu kortinu í norður
Veldu
Veldu viðeigandi leið
Akstur getur valið leiðina sem fellur best að þörfum þínum.
Veldu
1Veldu
2Veldu Leiðarval > Fljótlegri leið eða Styttri leið.
3 Til að sameina kosti styttri og fljótlegri leiða velurðu Leiðarval > Fínstillt.
Einnig er hægt að velja hvort eigi að leyfa eða forðast t.d. hraðbrautir, tollskylda vegi
eða ferjur.
> Akstur.
> . Til að skipta aftur yfir í tvívíða stillingu velurðu táknið aftur.
> > Næturstilling.
. Veldu til að snúa kortinu aftur að akstursstefnu þinni.
> Akstur.
> > Leiðarstillingar.
Fáðu umferðar- og öryggisupplýsingar
Einfaldaðu aksturinn með rauntímaupplýsingum um umferð, akgreinaaðstoð og
viðvörunum um hámarkshraða.
Kort 83
Velja skal > Akstur.
Framboð umferðarupplýsinga getur verið breytilegt eftir svæði og landi.
Skoða umferðartafir á kortinu
Við akstursleiðsögn velurðu
strikum.
Hægt er að stilla símann þannig að hann láti vita þegar farið er yfir hámarkshraða.
Nota viðvaranir um hámarkshraða
1Veldu
2Veldu Kveikt í reitnum Staða hraðatakmarka.
3 Til að tilgreina hversu mikið þú getur farið fram úr hámarkshraða áður en síminn
varar þig við velurðu Hámarkshraði < 80 km/klst. eða Hámarkshraði > 80 km/
klst..
Hægt er að velja Akstur til að forðast t.d. umferðarteppur eða vegaframkvæmdir við
skipulagningu leiða og leiðsagnar. Akstur kannar leiðina reglulega við leiðsögn og
uppfærir leiðsögnina sjálfkrafa.
Komist hjá umferðartöfum
Veldu
Ábending: Til að forðast umferðarteppur geturðu einnig valið Aksturleiðsögn í
rauntíma þegar þú opnar Akstur.
Hægt er að sýna staðsetningu hraðamyndavéla á meðan leiðsögn fer fram, ef sá
eiginleiki er gerður virkur. Í sumum lögsögum er notkun upplýsinga um staðsetningu
hraðamyndavéla bönnuð eða takmörkuð. Nokia er ekki ábyrgt fyrir nákvæmni eða
afleiðingum af notkun upplýsinga um staðsetningu hraðamyndavéla.
> > Viðvaranir.
> > Leiðarstillingar > Forðast umferð.
> Umferð. Tafirnar eru sýndar með þríhyrningum og
Gengið á áfangastað
Þegar þú þarft leiðbeiningar til að fylgja gönguleið leiða kortin þig yfir torg, í gegnum
garða, göngusvæði og jafnvel verslunarmiðstöðar.
Veldu
Gengið á áfangastað
1 Veldu stað og svo upplýsingasvæði staðarins efst á skjánum.
2Veldu Leiðbeina > Ganga hingað.
Sjálfgefið er að kortið snúi í norður.
> Kort.
84 Kort
Kortinu snúið í gönguátt
Veldu
Einnig er hægt að velja hvernig leið gönguleiðsögn á að fylgja.
Veldu göngustillingu.
1Veldu
2Veldu Kjörleið > Götur eða Bein lína.
Þegar gönguleiðsögn er notuð er t.d. hægt að fylgjast með hversu langt er gengið og
hversu hratt.
Fylgstu með gönguhraða þínum
1Veldu
2 Til að núllstilla ferðamælinn velurðu
Raddleiðsögn valin fyrir gönguleiðsögn
Einfalt er að breyta tungumáli raddleiðsagnar, eða slökkva á henni.
Tungumálið sem notað er í raddleiðsögn Korta samsvarar sjálfgefið
tungumálastillingum símans. Hægt er að breyta tungumáli raddleiðsagnar áður en
kveikt er á leiðsögn.
Ef þú velur tungumál sem inniheldur götuheiti eru þau einnig lesin upphátt. Ekki er
víst að raddleiðsögn sé í boði á þínu tungumáli.
Veldu
Tungumáli raddleiðsagnar breytt
Veldu
Slökkt á raddleiðsögn
Veldu
. Til að snúa kortinu aftur í norður velurðu aftur.
> Stillingar > Kort og ganga > Leiðarstillingar.
Bein lína ef gagnlegt utan vega, þar sem göngustefnan er sýnd.
> Mælaborð á gönguleiðsagnarskjánum. Á mælaborðinu geturðu séð
hversu langt og hversu lengi þú hefur gengið og meðalhraðann.
> Endurstilla. Til að núllstilla alla mæla
velurðu Valkostir > Endurstilla allt.
> Kort.
> Stillingar > Kort og ganga > Raddleiðsögn og svo tungumál.
> Stillingar > Kort og ganga > Raddleiðsögn > Ekkert.
Notkun áttavitans
Þegar kveikt er á áttavitanum og hann rétt kvarðaður snýst kortið í samræmi við í
hvaða átt þú snýrð. Áttavitinn vísar alltaf í norður.
Veldu
> Kort.
Kort 85
Kveikt á áttavitanum
Veldu
Slökkt á áttavitanum
Veldu aftur
Áttavitinn er virkur þegar hann er grænn. Ef kvarða þarf áttavitann er hann rauður.
Áttavitinn kvarðaður
Snúðu símanum í hringi þar til tónn heyrist eða hann titrar.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið, málmhlutir og aðrir ytri þættir geta
einnig haft áhrif á nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt kvarðaður.
Staðir vistaðir og samnýttir
Staður vistaður eða skoðaður
Vistaðu heimilisfang eða áhugaverðan stað til að fá skjótan aðgang að honum síðar.
Veldu
Vista stað
1 Til að leita að heimilisfangi eða stað velurðu
2 Veldu upplýsingasvæði staðarins efst á skjánum.
3Veldu
Vistaður staður skoðaður
Á aðalskjánum velurðu
.
. Kortið snýr í norður.
> Kort.
.
á upplýsingasíðunni.
> > Staðir og svo staðinn.
Skoðun og skipulag staða
Notaðu Uppáhalds til að fá hraðvirkan aðgang að stöðum sem þú hefur vistað.
86 Kort
Flokkaðu staði í söfn, t.d. við skipulag ferðar.
Veldu
Skoða vistaðan stað á kortinu
Veldu Staðir og staðinn.
> Kort og > .
Til að fara aftur í lista yfir vistaða staði velurðu
Safn búið til
Veldu
Bæta vistuðum stað inn í safn
1Veldu Staðir.
2 Haltu fingri á staðnum og veldu Skipuleggja söfn í sprettivalmyndinni.
3Veldu Nýtt safn eða eldra safn og veldu svo
Endurnefna eða eyða vistuðum stað í safni
1Veldu safnið.
2 Veldu staðinn og haltu honum inni og veldu viðeigandi valkost á
Samstilla Uppáhalds
Skipuleggðu ferð í tölvunni þinni á vefsvæði Nokia-korta og samstilltu vistaða staði
við símann þinn til að hafa aðgang að áætluninni þegar þú ert á ferðinni.
Til að samstilla staði á milli símans þíns og vefþjónustu Nokia-korta þarftu að skrá þig
inn í Nokia-áskriftina þína.
Veldu
Samstilltu vistaða staði
Veldu
hana upp.
Samstilling krefst virkrar internettengingar og getur falið í sér miklar gagnasendingar
um símkerfi þjónustuveitunnar. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá frekari
upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Til að nota vefþjónustu Nokia-korta opnarðu www.nokia.com/maps.
og sláðu inn heiti safns.
sprettivalmyndinni.
> Kort.
> > . Ef þú ert ekki með Nokia-áskrift birtist beiðni um að þú setjir
.
.
Kort 87
Sendu vini þínum stað
Þegar þú vilt sýna vinum þínum hvar einhver staður er á kortinu geturðu sent þeim
staðinn.
Veldu
Vinir þínir þurfa ekki að vera með Nokia-síma til að geta skoðað staðinn á kortinu, en
þeir þurfa að vera tengdir við internetið.
1 Veldu stað og svo upplýsingasvæði staðarins efst á skjánum.
2Veldu Deila > Senda SMS eða Senda með tölvupósti.
Tengill með staðsetningunni á kortinu er sendur til vinar í tölvupósti eða með
textaskilaboðum.
Innskráning
Með innskráningu geturðu haldið einkaskrá yfir staði sem þú hefur heimsótt. Láttu
vini þína í netsamfélögum vita hvað þú ert að gera og sýndu staðsetningu þína í
uppáhaldsnetsamfélögunum þínum.
Veldu
Til að skrá þig inn þarftu nettengingu og Nokia-áskrift. Þú þarft einnig að hafa skráð
þig í netsamfélag til að geta sýnt staðsetningu þína. Framboð á netsamfélögum getur
verið mismunandi eftir löndum eða svæðum.
1 Skráðu þig inn á Nokia eða stofnaðu áskrift, ef þú ert ekki í áskrift nú þegar.
2 Þú getur sýnt staðsetningu þína í þeim netsamfélögum sem þú notar. Þegar þú
3 Veldu núverandi staðsetningu.
4 Skrifaðu stöðuuppfærslu.
5Veldu Skrá.
Einnig kann að vera hægt að hengja mynd við færsluna, en það fer eftir
netsamfélaginu.
> Kort.
> Skráning.
notar innskráningu í fyrsta skipti geturðu sett inn skráningarupplýsingarnar þínar
fyrir þá þjónustu sem þú notar.
Þú getur aðeins birt færslur hjá þjónustu sem þú hefur sett upp. Til að útiloka
þjónustu velurðu tákn hennar. Til að útiloka alla þjónustu, fela staðsetningu þína
og stöðuuppfærslur skaltu hreinsa gátreitinn sem er merktur með og birta á. Til
að setja upp þjónustuáskrift velurðu
.
88 Tímastjórnun
Ábending: Einnig er hægt að skrá inn staðsetningu beint í Kort á upplýsingasíðu
staðsetningar. Veldu staðsetninguna á kortinu í Kortum og svo upplýsingasvæðið efst
á skjánum. Veldu Deila á upplýsingasíðunni.
Skoða innskráningarferil
Veldu táknið
Þú þarft að hafa nettengingu bæði til að geta sýnt staðsetningu þína og skráð þig inn.
Þetta kann að fela í sér mikinn gagnaflutning og kostnað tengdan því.
Félagsnet er þjónusta á vegum þriðja aðila en ekki Nokia. Athugaðu einkastillingar
félagsnetsins sem þú notar þar sem verið getur að þú deilir upplýsingum með fjölda
manns. Notkunarskilmálar félagsnetsins kveða á um samnýtingu upplýsinga þar.
Kynntu þér notkunarskilmála og gagnaleynd þjónustunnar.
Mikilvægt: Áður en staðsetning er samnýtt skal ávallt athuga vel hverjir fá aðgang
að upplýsingunum. Athuga skal persónuverndarstillingar félagsnetsins sem notað er,
því að hugsanlegt er að fjöldi manns fái aðgang að upplýsingunum.
Tilkynnt um rangar upplýsingar á korti
Ef þú sérð að upplýsingar á korti eru rangar eða að upplýsingar vantar skaltu tilkynna
um það til Nokia.
Veldu stað á kortinu, upplýsingasvæðið hans efst á skjánum og Tilkynna.
Þjónustan er hugsanlega ekki í boði í viðkomandi landi eða svæði. Hafa þarf
internettengingu til að geta tilkynnt um rangar upplýsingar eða skort á upplýsingum.
Hægt er að tilkynna um hluti eins og:
•Götunöfn vantar eða þau eru röng
•Götur sem eru lokaðar eða ófærar gangandi vegfarendum
•Rangar hraðatakmarkanir
Hægt er að láta nánari lýsingu fylgja tilkynningu.
.
Tímastjórnun
Klukka
Um klukkuna
Veldu > Klukka.
Ábending: Einnig er hægt að opna klukkuna með því að velja hana á heimaskjánum.
Tímastjórnun 89
Sýslaðu með og stilltu vekjarann og skoðaðu staðartíma í mismunandi löndum og
borgum.
Tími og dagsetning stillt
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
Veldu táknið
Vekjaraklukka stillt
Hægt er að nota símann sem vekjaraklukku.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
1Veldu táknið
2 Stilltu vekjaratímann og sláðu inn lýsingu.
3 Til dæmis velurðu Endurtaka til að stilla vekjarann á að hringja á sama tíma á
hverjum degi.
Fjarlægja vekjara
Veldu vekjarann og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Eyða hringingu á
sprettivalmyndinni.
Blunda vekjara
Þegar vekjari hringir geturðu stillt hann á blund. Þannig er gert hlé á vekjaranum í
tilgreindan tíma.
Þegar vekjarinn hringir velurðu Blunda.
Stilla lengd blunds
1 Veldu klukkuna á heimaskjánum.
2Veldu táknið
Ábending: Þú getur líka stillt vekjarann á blund með því að snúa skjá símans niður.
> Stillingar > Tími eða Dagsetning.
.
> Stillingar > Blundtími hringingar og stilltu tímalengdina.
90 Tímastjórnun
Uppfæra sjálfkrafa dagsetningu og tíma.
Hægt er að stilla símann á sjálfkrafa uppfærslu tíma, dagsetningar og tímabeltis.
Sjálfvirk uppfærsla er sérþjónusta.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
Veldu táknið
Tímabelti breytt á ferðalögum
Hægt er að stilla klukku tækisins á staðartíma á ferðalögum í útlöndum sem og skoða
tímann á mismunandi stöðum.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
Opnaðu heimsklukkuflipann
Bæta við staðsetningu
Veldu táknið
er að setja inn nokkrar staðsetningar í löndum með fleiri en eitt tímabelti.
Velja núverandi staðsetningu
Veldu og haltu inni staðsetningu og veldu Velja sem staðsetningu á
sprettivalmyndinni.
Tímasetningu símans er breytt í samræmi við þann stað. Gakktu úr skugga um að
klukkan sé rétt.
> Stillingar > Sjálfvirk tímauppfærsla > Kveikt.
.
og staðsetningu. Hægt er að bæta við allt að 15 staðsetningum. Hægt
Ábending: Viltu fjarlægja staðsetningu á fljótlegan hátt? Veldu og haltu
staðsetningunni inni og veldu Fjarlægja á sprettivalmyndinni.
Tímastjórnun 91
Kanna hvað klukkan er í mismunandi borgum
Til að sjá hvað klukkan er á mismunandi stöðum bætirðu þeim við heimsklukkuflipann.
Einnig er hægt að bæta við myndum fyrir staðsetningarnar, til dæmis mynd af vini
þínum sem býr í umræddri borg eða útsýni frá uppáhalds ferðamannastaðnum þínum.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
Opnaðu heimsklukkuflipann
Bæta við staðsetningu
Veldu táknið
er að bæta við mörgum staðsetningum fyrir lönd með mörg tímabelti.
Bæta mynd við staðsetningu
Styddu í stutta stund á staðsetningu, veldu Skipta um mynd í sprettivalmyndinni og
svo mynd.
Dagbók
Um dagbókina
Veldu > Dagbók.
Með dagbók símans geturðu skipulagt tíma þinn.
Ábending: Viltu fá skjótan aðgang að dagbókinni? Bættu dagbókargræju við
heimaskjáinn.
Skoðaðu áætlun þína fyrir vikuna
Þú getur vafrað um dagbókarviðburði þína á mismunandi skjám. Notaðu vikuskjáinn
til að skoða alla viðburði tiltekinnar viku á auðveldan hátt.
Veldu
Veldu númer vikunnar.
Ábending: Til að stækka eða minnka sýnilega svæðið seturðu tvo fingur á skjáinn og
rennir þeim í sundur eða saman.
og st aðse tn ing u. Hæ gt e r a ð bæ ta við allt að 15 staðsetningum. Hægt
> Dagbók.
.
Vafraðu um dagbókina þína á mismunandi skjám
Viltu skoða allar dagbókarviðburði tiltekins dags? Þú getur vafrað um
dagbókarviðburði þína á mismunandi skjám.
Veldu
Veldu táknið
> Dagbók.
og svo viðeigandi skjá.
92 Tímastjórnun
Ábending: Til að fara á fyrri eða næsta dag, viku eða mánuð skaltu strjúka til vinstri
eða hægri á viðkomandi skjá.
Dagbókarviðburður settur inn
Veldu
1Veldu (Smelltu til að búa til viðburð) eða smelltu á svæðið fyrir neðan viðburð ef
2 Fylltu út reitina.
3 Til að endurtaka dagbókarviðburðinn með reglulegu millibili velurðu táknið
4Veldu táknið
Ábending: Einnig er hægt að setja inn dagbókarviðburð á dagskjáinn. Haltu
upphafstímanum inni og togaðu í örvarnar til að stilla tímalengdina.
Notaðu aðskildar dagbækur fyrir vinnu og frítíma
Þú getur haft fleiri en eina dagbók. Búðu til eina fyrir vinnuna og aðra fyrir frítímann.
Veldu
Búðu til nýja dagbók
1Veldu táknin
2 Sláðu inn nafn og stilltu litakóða fyrir dagbókina.
3 Tilgreina sýnileika fyrir forritið. Þegar dagbók er falin sjást dagbókarviðburðir og
4Veldu táknið
> Dagbók.
einhverjir viðburðir eru til staðar. Sjálfgefið er að tegund dagbókarviðburðar sé
fundur.
og
svo tímabilið. Veldu Endurtaka fram til og sláðu inn lokadaginn.
.
> Dagbók.
> Dagbækur > .
áminningar hvorki á mismunandi dagbókarskjám né á heimaskjánum.
.
Stillingum dagbókar breytt
1 Veldu dagbókina á skjánum Dagbækur.
Tímastjórnun 93
2 Breyttu nafni, lit og sýnileika.
3Veldu táknið
Bæta færslu við tiltekna dagbók
1 Til að setja inn dagbókarviðburð velurðu táknið
2 Fylltu inn í reitina og veldu táknið
Litakóðar sýna í hvaða dagbók viðburður á heima.
Bæta verkefni við verkefnalistann
Ertu með mikilvæg verkefni í vinnunni, bækur sem þarf að skila á bókasafn eða kannski
atburð sem þú vilt vera viðstaddur? Þú getur bætt verkefnum við dagbókina. Stilltu
áminningu ef þú ert með lokafrest.
Veldu
1Veldu (Smelltu til að búa til viðburð) eða smelltu á svæðið fyrir neðan viðburð ef
2 Veldu reitinn fyrir tegund viðburðar, táknið
3 Fylltu út reitina.
4 Til að bæta við áminningu fyrir verkefnið velurðu táknið
5Veldu táknið
Muna afmælisdag
Þú getur bætt við áminningu fyrir afmælisdaga og aðrar sérstakar dagsetningar.
Áminningarnar eru endurteknar ár hvert.
Veldu
1Veldu (Smelltu til að búa til viðburð) eða smelltu á svæðið fyrir neðan viðburð ef
2 Veldu reitinn fyrir tegund viðburðar, táknið
3 Fylltu inn í reitina og veldu táknið
> Dagbók.
einhverjir viðburðir eru til staðar.
viðburðar.
> Dagbók.
einhverjir viðburðir eru til staðar.
viðburðar.
.
og svo dagbókina.
.
, og veldu svo Verkefni sem tegund
.
.
, og veldu svo Afmæli sem tegund
.
Senda fundarboð
Hægt er að búa til fundarboð og senda þau til þátttakenda.
Veldu
Setja þarf upp pósthólf áður en þú getur búið til og sent nýtt fundarboð.
> Dagbók.
94 Skrifstofa
1 Opnaðu atburð og veldu táknið > Senda > Með pósti.
2 Settu þátttakendur inn sem viðtakendur fundarboðanna.
3Veldu táknið
Setja inn staðsetningu við dagbókarviðburð
Þarftu að fara á fund á stað sem þú hefur aldrei komið til? Hægt er að bæta
upplýsingum um staðsetningu við dagbókarviðburði.
Veldu
1Veldu (Smelltu til að búa til viðburð) eða smelltu á svæðið fyrir neðan viðburð ef
2Veldu
3Veldu táknið
> Dagbók.
einhverjir viðburðir eru til staðar.
Færðu inn stað og veldu síðan staðsetninguna í kortaforritinu. Einnig er
hægt að slá staðsetninguna handvirkt inn í textareitinn.
til að senda fundarboð.
.
Skrifstofa
Quickoffice
Um Quickoffice
Veldu > Quickoffice.
Quickoffice inniheldur eftirfarandi:
•Quickword til að skoða Microsoft Word skjöl
•Quicksheet til að skoða Microsoft Excel vinnublöð
•Quickpoint til að skoða Microsoft PowerPoint kynningar
Veldu Uppfærslur til að kaupa ritvinnsluútgáfu Quickoffice.
Skrifstofuforritið styður helstu valkosti Microsoft Word, PowerPoint og Excel
(Microsoft Office 2000, XP og 2003) . Ekki eru öll snið studd.
Skoða skjöl fyrir Microsoft Word, Excel og PowerPoint
Þú getur skoðað Microsoft Office skjöl, eins og Word-skjöl, Excel-skjöl eða
PowerPoint-kynningar.
Veldu
Opna skrá
Veldu Skoða skrár og minnið þar sem skráin er geymd, vafraðu yfir í rétta möppu og
veldu skrána.
> Quickoffice.
Skrifstofa 95
Flokkun skráa
Veldu
Lesa PDF-skjöl
Opna skrá
Veldu Skoða skrár og minnið þar sem skráin er geymd. Flettu að réttu möppunni og
veldu skrána.
Reiknivél
Reiknivélin notuð
1 Sláðu inn fyrstu töluna í útreikningnum.
2 Veldu aðgerð, svo sem samlagningu eða frádrátt.
3 Sláðu inn næstu tölu í útreikningnum.
4Veldu =.
Vista eða sækja niðurstöðu útreiknings
Veldu táknið
Ritun minnismiða
Innkaupalisti búinn til
> Raða eftir.
Veldu > Adobe Reader.
Veldu > Reiknivél.
> Minni > Vista eða Úr minni.
Auðvelt er að týna innkaupalistum sem skrifaðir eru á miða. Í stað þess að skrifa
þá á miða geturðu búið til innkaupalista í Minnismiðar. Þá fer listinn með þér hvert
sem þú ferð! Einnig geturðu sent listann á aðra, til dæmis fjölskyldumeðlimi.
Veldu
1Veldu Búa til minnismiða.
2 Sláðu inn texta í minnismiðareitinn.
Senda listann
Opnaðu minnismiðann og veldu táknið
> Minnism..
> Senda og sendiaðferð.
96 Skrifstofa
Þýða orð
Hægt er að þýða orð af einu tungumáli yfir á annað.
Veldu
1 Sláðu inn texta í leitarreitinn. Uppástungur birtast að orðum sem hægt er að þýða.
2 Veldu orðið af listanum.
Breyta frum- eða markmáli
Veldu
Hlaða fleiri tungumálum niður af netinu
Veldu
Enska er þegar uppsett og þú getur bætt við tveimur öðrum tungumálum. Ekki er víst
að öll tungumál séu studd.
Opna eða búa til zip-skrár
skrár til að vista og þjappa skrár.
Veldu
Spjallaðu við vinnufélagana
vinnufélögunum þínum, hvort heldur er á skrifstofunni eða annars staðar.
1Veldu
2 Tilgreindu stillingarnar.
Notkun þessa hugbúnaðar er bundin við gilt leyfi fyrir Microsoft Office
Communications Server 2007 R2 og Lync 2010. Ef þú hefur ekki gilt leyfi fyrir
Microsoft Office Communications Server 2007 R2 eða Lync 2010 hefurðu ekki leyfi
til að nota þennan hugbúnað.
Ekki er víst að allar þjónustur séu tiltækar í öllum löndum og þær kunna að vera
eingöngu í boði á völdum tungumálum. Þjónusturnar kunna að vera háðar netkerfi.
Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni
og greiða fyrir gagnaflutning.
> Orðabók.
> Tungumál > Frummál eða Markmál.
> Tungumál > Sækja tungumál.
Hægt er að opna og afþjappa skrár úr zip-skrám. Þú getur líka búið til nýjar zip-
> Zip.
Með Microsoft® Communicator Mobile geturðu spjallað við og unnið með
> Communicator.
Tengingar 97
Tengingar
Nettengingar
Skilgreint hvernig síminn tengist netinu
Síminn leitar sjálfkrafa að og tengist þekktu tiltæku netkerfi þegar þörf er á
nettengingu. Valið byggist á tengistillingum, nema stillingar bundnar tilteknum
forritum séu í gildi.
Veldu
Notkun gagnatengingar
Veldu Gögn > Kveikt.
Notkun gagnatengingar erlendis
Veldu Leyfa gagnanotkun > Um allan heim.
Það að nota gagnatengingu til að tengjast við internetið erlendis getur hækkað
flutningskostnaðinn umtalsvert.
Einnig er hægt að stilla símann þannig að það noti aðeins gagnatengingu í heimakerfi
eða heimalandi.
Nota aðeins þráðlaus staðarnet
Veldu Gögn > Slökkt.
Aðgangsstaður getur verið gagnatenging eða tenging við þráðlaust staðarnet.
Hægt er að vista aðgangsstaði á lista og forgangsraða þeim á listanum.
Dæmi: Ef aðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet er settur framar en aðgangsstaður
fyrir gagnatengingu á listanum mun síminn ávallt reyna að tengjast fyrst við
aðgangsstað þráðlausa staðarnetsins og aðeins tengjast við aðgangsstað
gagnatenginga ef þráðlausa staðarnetið er ekki tiltækt.
Nýjum aðgangsstað bætt við lista.
Veldu Nettengileiðir > Aðgangsstaður.
> Stillingar og Tengingar > Stillingar.
Forgangsröð aðgangsstaðar breytt á netlistanum
1Veldu Nettengileiðir > Internet.
2 Veldu aðgangsstað og haltu honum inni, og veldu Breyta forgangi á
sprettivalmyndinni.
3 Smelltu á þann stað á listanum sem færa skal aðgangsstaðinn á.
98 Tengingar
Þráðlaust
Um þráðlausar staðarnetstengingar
Veldu > Stillingar og Tengingar > Þráðl. staðarnet.
Ábending: Einnig er hægt að stjórna tengingum í stöðuvalmyndinni. Strjúktu niður frá
tilkynningasvæðinu og veldu Þráðl. staðarnet. Ef Þráðl. staðarnet birtist ekki skaltu
velja táknið
.
Ábending: Hægt er að setja þráðlausa staðarnetsgræju á heimaskjáinn. Veldu
rofann í græjunni til að kveikja og slökkva á þráðlausa staðarnetseiginleikanum á
fljótlegan máta. Til að opna þráðlausa staðarnetsforritið velurðu
í græjunni.
Kveikja þarf á þráðlausa staðarnetseiginleikanum.
Þráðlausa staðarnetsforritið birtir lista yfir þráðlaus staðarnet í boði og leiðir þig í
gegnum tenginguna við þau.
Mikilvægt: Nota skal dulkóðun til að auka öryggi Wi-Fi-tengingar. Notkun
dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum þínum.
Til athugunar: Verið getur að hömlur séu á notkun Wi-Fi í sumum löndum. Í
Frakklandi er til dæmis aðeins heimilt að nota Wi-Fi innanhúss. Frekari upplýsingar
fást hjá yfirvöldum á staðnum.
Tengjast þráðlausu staðarneti heima við
Til að spara gagnaflutningsgjöld skaltu tengja símann við þráðlaust staðarnet þegar
þú vilt vafra á netinu heima við.
Tengingar 99
1 Til að opna stöðuvalmyndina skaltu strjúka niður frá tilkynningasvæðinu. Ef Þráðl.
staðarnet birtist ekki skaltu velja táknið
2Veldu Þráðl. staðarnet og þráðlausa staðarnetið þitt. Ef þráðlausa staðarnetið er
öruggt skaltu slá inn lykilorðið. Ef þráðlausa staðarnetið er falið skaltu velja Annað
(falið netkerfi) og slá inn heiti netkerfis (netheiti, SSID).
Loka tengingu við þráðlaust staðarnet
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið
Tengjast þráðlausu staðarneti hvar og hvenær sem er
Að tengjast þráðlausu staðarneti er hentug leið til að komast á netið þegar þú ert ekki
heima við. Þú getur tengst þráðlausu staðarneti á stöðum eins og bókasöfnum og
netkaffihúsum.
1 Til að opna stöðuvalmyndina skaltu strjúka niður frá tilkynningasvæðinu. Ef Þráðl.
staðarnet birtist ekki skaltu velja táknið
2Veldu Þráðl. staðarnet og viðeigandi þráðlausa staðarnetstengingu.
Tenging við þráðlaust staðarnet rofin
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið
.
.
.
.
VPN-tengingar
Veldu
Þú þarft að hafa VPN-tengingu til að fá t.d. aðgang að innra neti fyrirtækisins þíns eða
aðgang að vinnupósti.
VPN-stefnur skilgreina hvernig gögn eru dulkóðuð og hvernig fyrirtækið þitt ber
kennsl á símann þinn. Til að stilla VPN-biðlara, vottorð og stefnur skaltu hafa samband
> Stillingar og Tengingar > Stillingar > VPN.
100 Tengingar
við tölvudeild fyrirtækisins þíns. Eftir uppsetningu VPN-stefnu er VPN-tengiaðferð
sjálfkrafa bætt við innra netið.
Nánari upplýsingar fást með því að leita að VPN fyrir farsíma á www.nokia.com/
support.
Loka tengingu við símkerfi
Ef nokkur forrit eru að nota nettengingu geturðu notað Tengistjórnun forritið til að
loka sumum eða öllum nettengingum.
Veldu
Hægt er að sjá hvaða nettengingar eru virkar í tengiglugganum. Táknið
gagnatengingu og táknið
Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Aftengja á sprettivalmyndinni.
Skoða upplýsingar um tengingu
Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Upplýsingar á
sprettivalmyndinni.
Þá birtast upplýsingar á borð við magn fluttra gagna og tímalengd tengingar.
Ábending: Á flestum skjá er hægt að sjá hvaða tengingar eru virkar með því að strjúka
niður eftir tilkynningasvæðinu.
NFC
Um NFC
Með nándartengingu (NFC) er auðvelt og skemmtilegt að tengjast og deila efni með
öðrum. Nokia-símar og aukahlutir sem styðja NFC tengjast þráðlaust þegar þeir eru
látnir snertast.
Með NFC er hægt að:
•Miðla efni milli tveggja Nokia-síma sem styðja NFC
•Tengst við samhæfan Bluetooth-aukabúnað sem styður NFC, til dæmis höfuðtól
•Snerta merki til að fá meira efni í símann eða aðgang að þjónustu á netinu
•Spila leiki við eigendur annarra Nokia-síma sem styðja NFC
NFC-svæðið er aftan á símanum, umhverfis myndavélina. Snertu aðra síma eða
aukahluti með NFC-svæðinu.
> Stillingar og Tengingar > Stjórnandi tenginga.
táknar
táknar þráðlausa staðarnetstengingu. Táknið
eða þráðlausan hátalara
Loading...
+ hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.