Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Til að fá sem mest út
úr myndavélinni þinni skaltu lesa allar leiðbeiningar vandlega og geyma þær þar sem allir
sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Tákn og auðkenni
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og auðkenni notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að koma
D
í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
0
Valmyndaratriði, valkostir og skilaboð sem birt eru á skjá myndavélarinnar eru feitletruð.
Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.
Hjálp
Notaðu innbyggt hjálparviðmót myndavélarinnar til að fá aðstoð við atriði í valmynd eða önnur
atriði. Sjá blaðsíðu 18 fyrir nánari upplýsingar.
A Öryggisatriði
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir
„Öryggisatriði“ (0 xviii–xix).
Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þetta yfirlit yfir „spurningar og svör“.
Taka ljósmynda
Tökustillingar og rammavalkostir
i
Er til fljót og auðveld leið til að taka skyndimyndir (i stilling)?35–39
Hvernig stilli ég stillingar á fljótlegan hátt fyrir mismunandi umhverfi?40–45
Get ég stillt lokarahraða til að frysta eða gera hreyfingu óskýra (S stilling)?76
Get ég stillt ljósop til að gera bakgrunni óskýra eða náð þeim í fókus (A
stilling)?
Hvernig geri ég langar („tímastillingu“) lýsingar (M stilling)?79
Get ég rammað myndir inn á skjánum (C myndataka ljósmynda með
skjá)?
Get ég tekið kvikmyndir (1 myndataka kvikmynda með skjá)?57
Get ég sett ljósmyndir saman sem eru teknar með reglulegu millibili til
að búa til „time-lapse“ kvikmynd?
Afsmellistillingar
i
Get ég tekið myndir eina í einu eða í hraðri röð?6, 83
Hvernig tek ég myndir með sjálftakara eða fjarstýringu?85
Get ég minnkað suðið í lokaranum í hljóðlátu umhverfi (hljóðlátur
afsmellari)?
Fókus
i
Get ég valið hvernig myndavélin stillir fókus?97–100
Get ég valið fókuspunktinn?101
Lýsing
i
Get ég lýst eða dekkt myndir?112
Hvernig varðveiti ég smáatriði í skuggum og yfirlýstum svæðisflötum?137
Notkun flassins
i
Get ég látið flassið flassa sjálfkrafa þegar þarf?
Hvernig forðast ég „rauð augu“?
Myndgæði og stærð
i
Hvernig tek ég myndir sem ég vil prenta á stóru sniði?
Hvernig get ég komið fleiri myndum fyrir á minniskortinu?
0
77
49
168
6, 83
35, 143–147Hvernig kem ég í veg fyrir að flassið flassi?
93–95
Skoðun ljósmynda
Myndskoðun
i
Hvernig skoða ég ljósmyndir á myndavélinni?46, 177
Hvernig get ég séð frekari upplýsingar um myndina?179–184
Get ég skoðað myndir í sjálfvirkri skyggnusýningu?213
Get ég skoðað myndir í sjónvarpinu?204–205
Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart?188
Úrfelling
i
Hvernig eyði ég ljósmyndum sem ég kæri mig ekki um?47, 189–191
0
ii
Lagfæring ljósmynda
Hvernig bý ég til lagfærð afrit af myndunum?261–279
Hvernig fjarlægi ég „rauð augu“?264
Hvernig bý ég til JPEG útgáfur af RAW (NEF) myndum?271
Get ég lagt tvær NEF (RAW) myndir hvora ofan á aðra til að búa til eina
mynd?
Get ég gert afrit af mynd sem lítur út sem málverk?275
Get ég skorið upptöku kvikmynda í myndavélinni eða vistað kvikmynd
sem ljósmynd?
0
269–270
69
Valmyndir og stillingar
Hvernig nota ég valmyndirnar?18–20
Hvernig birti ég valmyndir á öðru tungumáli?27, 253
Hvernig nota ég stilliskífurnar?12–16
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjámyndirnar slökkvi á sér?228
Hvernig stilli ég fókus í leitara?33
Get ég birt rammanet í leitaranum eða á skjánum?55, 62, 229
Hvernig get ég séð hvort myndavélin sé lárétt?258
Hvernig stilli ég klukku myndavélarinnar?27, 253
Hvernig forsníð ég minniskort?31, 250
Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar?151, 214, 221
Hvernig fæ ég hjálp með valmynd eða skilaboð?18, 322
Tengingar
Hvernig vista ég ljósmyndir yfir í tölvuna?193–195
Hvernig prenta ég myndir?196–203
Get ég prentað dagsetningu myndatökunnar á myndirnar mínar?198, 203
Viðhald og valfrjáls aukabúnaður
Hvaða minniskort get ég notað?334
Hvaða linsur get ég notað?285
Hvaða aukaflassbúnað (flass) get ég notað?292
Hvaða annar aukabúnaður er í boði fyrir myndavélina mína?
Hvaða hugbúnaður er í boði fyrir myndavélina?
Hvað geri ég við meðfylgjandi hettu fyrir augnglerið?86
Hvernig þríf ég myndavélina?
Hvert ætti ég að fara með myndavélina til að fá þjónustu og viðgerðir?
Select date (Veldu dagsetningu)
All (Allt)
ND600 (sjálfgefið)
All (Allt)
Current (Núgildandi)
Select/set (Velja/stilla)
Select date (Veldu dagsetningu)
Deselect all (Afvelja allt)?
Done (Búinn)
Basic photo info (Grunn
myndaupplýsingar)
Focus point (Fókuspunktur)
Additional photo info (Viðbótar
myndaupplýsingar)
None (image only) (Engar
(einungis mynd))
Highlights (Yfirlit)
RGB histogram (RGB-stuðlarit)
Shooting data
viðtökumöppu)
Copy image(s)? (Afrita mynd(ir)?)
On (Kveikt)
Off (Slökkt)(sjálfgefið)
Show next (Birta næstu)
Show previous (Birta fyrri)
Continue as before (Halda áfram
eins og áður)
On (Kveikt)(sjálfgefið)
Off (Slökkt)
Start (Byrja)
Image type (Myndategund)
Frame interval (Tími milli ramma)
Select/set (Velja/stilla)
Deselect all? (Afvelja allt?)
(sjálfgefið)
C SHOOTING MENU
(TÖKUVALMYND) (0 214)
Reset shooting
menu (Endurstilla
tökuvalmynd)
Storage folder
(Geymslumappa)
File naming
(Skráaheiti)
Role played by card
in Slot 2 (Hlutverk
korts í rauf 2)
Image quality
(Myndgæði)
(0 93)
Image size
(Myndastærð)
(0 95)
Image area
(Myndsvæði)
JPEG compression
(JPEG-þjöppun)
NEF (RAW)
recording (NEF
(RAW) upptaka)
White balance
(Hvítjöfnun)
(0 115)
Yes (Já)
No (Nei)
Select folder by number (Veldu
möppur eftir möppunúmeri)
On (Auto reset) (Kveikt (sjálfvirk
endurstilling))
On (Kveikt)
Off (Slökkt)(sjálfgefið)
φ 8 mm
φ 12 mm(sjálfgefið)
φ 15 mm
φ 20 mm
Average (Meðaltal)
Yes (Já)
No (Nei)(sjálfgefið)
On (Kveikt)
Off (Slökkt)(sjálfgefið)
4 s (sek.)
6 s (sek.)(sjálfgefið)
10 s (sek.)
30 s (sek.)
1 min (mín.)
5 min (mín.)
10 min (mín.)
30 min (mín.)
No limit (Engin takmörk)
Self-timer delay (Seinkun
sjálftakara)
Number of shots (Fjöldi mynda)
Interval between shots (Bilið á
milli mynda)
Playback (Myndskoðun)
Menus (Valmyndir)
Information display (Upplýsingar
á skjá)
Image review (Myndbirting)
Live view (Myndataka með skjá)
1 min (mín)(sjálfgefið)
5 min (mín.)
10 min (mín.)
15 min (mín.)
d Shooting/display (Myndataka/skjámynd)
d1 Beep
(Hljóðmerki)
d2 Viewfinder grid
display
(Skjámynd fyrir
hnitanet leitara)
d3 ISO display and
adjustment
(ISO-skjámynd
og leiðrétting)
d4 Screen tips
(Skjáráð)
d5 CL mode
shooting speed
(Tökuhraði CLstilling)
d6 Max.
continuous
release (Mesta
afsmellun í
raðmyndatöku)
d7 File number
sequence (Röð
skráarnúmera)
d8 Information
display
(Upplýsingar á
skjá)
d9 LCD
illumination
(LCD-ljós)
d10 Exposure delay
mode (Snið fyrir
frestun
lýsingar)
d11 Flash warning
(Flassviðvörun)
d12 MB-D14 battery
type (MB-D14
rafhlöðutegund)
d13 Battery order
(Röð rafhlaðna)
Volume (Hljóðstyrkur)
Pitch (Tónhæð)
On (Kveikt)
Off (Slökkt)(sjálfgefið)
Show ISO sensitivity (Sýnir ISOljósnæmi)
Show ISO/Easy ISO (Sýna ISO/
auðveld ISO)
Show frame count (Sýnir teljara)
On (Kveikt)(sjálfgefið)
Off (Slökkt)
5 fps (rammar á sekúndu)
4 fps (rammar á sekúndu)
3 fps (rammar á sekúndu)
2 fps (rammar á sekúndu)
1 fps (rammar á sekúndu)
1–100
On (Kveikt)(sjálfgefið)
Off (Slökkt)
Reset (Endurstilla)
Auto (Sjálfvirkt)(sjálfgefið)
Manual (Handvirkt)
On (Kveikt)
Off (Slökkt)(sjálfgefið)
3 s (sek.)
2 s (sek.)
1 s (sek.)
Off (Slökkt)(sjálfgefið)
On (Kveikt)(sjálfgefið)
Off (Slökkt)
LR6 (AA alkaline) (LR6 (AA alkalin))
HR6 (AA Ni-MH)
FR6 (AA lithium) (FR6 (AA litíum))
Use MB-D14 batteries first (Nota
MB-D14 rafhlöður fyrst) (sjálfgefið)
Use camera battery first (Nota
myndavélarafhlöðu fyrst)
(sjálfgefið)
(sjálfgefið)
(sjálfgefið)
vi
e Bracketing/flash (Frávikslýsing/flass)
e1 Flash sync speed
(Samstillingarhraði flassins)
e2 Flash shutter
speed
(Lokarahraði
flassins)
e3 Flash cntrl for
built-in flash
(Flassstýring fyrir
innbyggt flass)
e3 Optional flash
(Aukaflass)
e4 Exposure comp.
for flash
(Leiðrétting á
lýsingu fyrir flass)
e5 Modeling flash
(Forskoðun á
flassi)
e6 Auto bracketing
set (Sjálfvirk
frávikslýsing stillt)
e7 Bracketing order
(Röð
frávikslýsingar)
1/250 s (Auto FP) (1/250 sek.
(Sjálfvirkt FP))
1/200 s (Auto FP) (1/200 sek.
(Sjálfvirkt FP))
1/200 s (sek.)(sjálfgefið)
1/160 s (sek.)
1/125 s (sek.)
1/100 s (sek.)
1/80 s (sek.)
1/60 s (sek.)
1/60 s (sek.)(sjálfgefið)
1/30 s (sek.)
1/15 s (sek.)
1/8 s (sek.)
1/4 s (sek.)
1/2 s (sek.)
1 s (sek.)
2 s (sek.)
4 s (sek.)
8 s (sek.)
15 s (sek.)
30 s (sek.)
TTL(sjálfgefið)
Manual (Handvirkt)
Repeating flash (Endurtekið
flass)
Commander mode
(Stjórnandastilling)
TTL(sjálfgefið)
*
Manual (Handvirkt)
Entire frame (Allur ramminn)
Background only (Aðeins
bakgrunnur)
On (Kveikt)(sjálfgefið)
Off (Slökkt)
AE & flash (flass)(sjálfgefið)
AE only (Aðeins AE)
Flash only (Einungis flass)
WB bracketing (Hvítjöfnunarröð )
ADL bracketing (ADL frávikslýsing)
MTR > under > over (MTR >
undir > yfir)(sjálfgefið)
Under > MTR > over (Undir >
MTR > yfir)
(sjálfgefið)
* Aðeins birt þegar SB-400 aukaflassbúnaður er settur á.
f Controls (Stýringar)
f1 OK button
(shooting mode)
(OK hnappur
(tökustilling))
Select center focus point (Veldu
fókuspunktinn í miðjunni)
Highlight active focus point
(Veldu virkan fókuspunkt)
Not used (Ekki notað)
(sjálfgefið)
f Controls (Stýringar)
f2 Assign Fn Button
(Tengja Fnhnapp)
f3 Assign preview
button
(Tengja
forskoðunarhnapp)
Preview (Forskoðun)
FV lock (FV-læsing)
AE/AF lock (AE/AF-læsing)
AE lock only (Eingöngu AE-lás)
AE lock (Hold) (AE-læsing (bið))
AF lock only (Eingöngu AF-læsing)
AF-ON (Kveikt á AF)
Flash off (Slökkt á flassi)
Bracketing burst
AE lock only (Eingöngu AE-lás)
AE lock (Hold) (AE-læsing (bið))
AF lock only (Eingöngu AF-læsing)
AF-ON (Kveikt á AF)
FV lock (FV-læsing)
Same as Fn button (Eins og Fn-
hnappur)
Index marking (Stöðumerking)
View photo shooting info (Skoða
tökuupplýsingar mynda)
AE/AF lock (AE/AF-læsing)
AE lock only (Eingöngu AE-lás)
AE lock (Hold) (AE-læsing (bið))
AF lock only (Eingöngu AF-læsing)
AF-ON (Kveikt á AF)
None (Enginn)(sjálfgefið)
Index marking (Stöðumerking)
View photo shooting info (Skoða
tökuupplýsingar mynda)
AE/AF lock (AE/AF-læsing)
AE lock only (Eingöngu AE-lás)
AE lock (Hold) (AE-læsing (bið))
AF lock only (Eingöngu AF-læsing)
AF-ON (Kveikt á AF)
None (Engin)
(sjálfgefið)
(sjálfgefið)
(sjálfgefið)
(sjálfgefið)
(sjálfgefið)
g Movie (Kvikmynd)
g3 Assign AE-L/AF-
L button
(Úthluta AE-L/
AF-L hnappi)
g4 Assign shutter
button (Tengja
lokarahnapp)
B
SETUP MENU
(UPPSETNINGARVALMYND) (
Format memory
card (Forsníða
minniskort)
Save user settings
(Vista
notandastillingar)
Reset user settings
(Endurstilla
notandastillingar)
Monitor brightness
(Birtustig skjásins)
Clean image sensor
(Hreinsa
myndflögu)
Lock mirror up for
cleaning (Læsa spegli
upp fyrir hreinsun)
Image Dust Off ref
photo
(Samanburðarmynd
fyrir rykhreinsun
myndar)
HDMIOutput resolution (Upplausn)
Flicker reduction
(Flöktjöfnun)
Time zone and date
(Tímabelti og
dagsetning)
Language
(Tungumál)
Index marking (Stöðumerking)
View photo shooting info (Skoða
tökuupplýsingar mynda)
AE/AF lock (AE/AF-læsing) (sjálfgefið)
AE lock only (Eingöngu AE-lás)
AE lock (Hold) (AE-læsing (bið))
AF lock only (Eingöngu AF-læsing)
AF-ON (Kveikt á AF)
None (Engin)
Take photos (Taka myndir) (sjálfgefið)
Record movies (Taka upp
kvikmyndir)
0
Slot 1 (Rauf 1)
Slot 2 (Rauf 2)
Save to U1 (Vista á U1)
Save to U2 (Vista á U2)
Reset U1 (Endurstilla U1)
Reset U2 (Endurstilla U2)
Auto (Sjálfvirkt)
Manual (Handvirkt)(sjálfgefið)
Clean now (Hreinsa núna)
Clean at startup/shutdown (Hrei nsa
við ræsingu/þegar slökkt er)
Start (Byrja)
1
Start (Byrja)
Clean sensor and then start
(Hreinsaðu myndflögu og byrjaðu
svo)
Device control (Tækjastýring)
Auto (Sjálfvirkt)(sjálfgefið)
50 Hz
60 Hz
Time zone (Tímabelti)
Date and time (Dagsetning og tími)
Date format (Dagsetningarsnið)
Daylight saving time (Sumartími)
, , ,
, , ,
, , ,
, , ,
, ,
, ,
, , ,
, , ,
, ,
, , ,
249
)
viii
Image comment
(Athugasemdir í
mynd)
Auto image rotation
(Sjálfvirkur snúningur
á mynd)
Battery info
(Upplýsingar um
rafhlöðu)
Copyright
information
(Upplýsingar um
höfundarrétt)
Save/load settings
(Vista/hlaða stillingar)
GPS
Virtual horizon
(Sýndarvog)
Non-CPU lens data
(Upplýsingar um
linsu án CPU)
AF fine-tune
(Fínstilling AF)
Eye-Fi upload (EyeFi-sendingar)
Firmware version
(Útgáfa fastbúnaðar)
Done (Búinn)
Input comment (Bæta inn athugasemd)
Attach comment (Hengja
athugasemd við)
On (Kveikt)(sjálfgefið)
Off (Slökkt)
–
Done (Búinn)
Artist (Listamaður)
Copyright (Höfundarréttur)
Attach copyright information (Tengja
upplýsingar um höfundarrétt)
Save settings (Vista stillingar)
Load settings (Hlaða stillingar)
Standby timer (Tímastillir biðstöðu)
Position (Staðsetning)
Use GPS to set camera clock
(Notaðu GPS til að stilla klukku
myndavélarinnar)
–
Done (Búinn)
Lens number (Linsunúmer)
Focal length (mm) (Brennivídd (mm))
Maximum aperture (Hámarks ljósop)
AF fine-tune (On/Off) (Fínstilling
AF (Kveikt/Slökkt))
Saved value (Vistað gildi)
Default (Sjálfgefið)
List saved values (Birta vistuð gildi)
Slot 1 (Rauf 1)
2
Slot 2 (Rauf 2)
–
1 Ekki í boði þegar hleðslustaða er J eða lægra.
2 Aðeins í boði með samhæfðum Eye-Fi-minniskortum.
N
RETOUCH MENU
(LAGFÆRINGARVALMYND)
(
0
261
)
D-Lighting–
Red-eye correction (Rauð
augu lagfærð)
Trim (Skera)
Monochrome (Einlitt)Black-and-white (Svarthvítt)
Filter effects (Síuáhrif)Skylight (Þakgluggi)
–
–
Sepia (Brúnn litblær)
Cyanotype (Bláleitt)
Warm filter (Hlý sía)
Red intensifier (Rauður myndskerpir)
Green intensifier (G rænn
myndskerpir)
Blue intensifier (Blár myndskerpir)
Cross screen (Krossskjár)
Soft (Mjúkt)
Settu rafhlöðuna í ............................................................................................................................23
Linsa sett á.......................................................................................................................................... 25
Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa þessar
varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. Geymdu þessar
varúðarleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum
hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa allar viðvaranir áður
A
en þú notar þessa Nikon vöru.
❚❚ VIÐVARANIR
Haltu sólinni utan rammans
A
Haltu sólinni vel utan rammans þegar
teknar eru myndir af baklýstu myndefni.
Sólarljós sem beinist inn í myndavélina
þegar sólin er innan í eða nærri rammanum
getur kveikt eld.
Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann
A
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka ljósgjafa
í gegnum leitarann getur það valdið
varanlegum sjónskaða.
Notkun stillibúnaðar sjónleiðréttingar í leitara
A
Þegar stillibúnaður sjónleiðréttingar í
leitara er notaður með augað við
sjóngluggann, skal gæta þess sérstaklega
að pota ekki fingri óvart í augað.
Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir
A
vart við sig
Skyldir þú taka eftir því að reykur eða
undarlegri lykt komi frá búnaðinum eða
straumbreytinum (fáanlegur sér), skaltu
taka straumbreytinn úr sambandi, fjarlægja
rafhlöðuna samstundis og gæta þess að
brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun
getur valdið meiðslum. Eftir að þú hefur
fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með
búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila
Nikon til athugunar.
Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum
A
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum
lofttegundum þar sem það getur valdið
sprengingu eða íkveikju.
Ekki setja ólina utan um hálsinn á barni eða
A
ungabarni
Sé myndavélarólin sett utan um háls
ungabarns eða barns getur það valdið
kyrkingu.
Geymist þar sem börn ná ekki til
A
Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið
meiðslum. Athugaðu að þar að auki geta
smáhlutir valdið köfnunarhættu. Ef barn
kyngir einhverjum hluta af þessum búnaði,
hafðu þá strax samband við lækni.
Ekki taka myndavélina í sundur
A
Ef innra gangvirki vörunnar er snert, getur
það valdið meiðslum. Komi til bilunar, ætti
varan aðeins að vera löguð af
viðurkenndum tæknimanni. Skyldi varan
brotna og opnast eftir fall eða annað slys,
skaltu fjarlægja rafhlöðuna og/eða
straumbreytinn og fara því næst með
vöruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon
til athugunar.
Ekki snerta myndavélina, rafhlöðuna eða
A
hleðslutækið í lengri tíma meðan kveikt er á tækinu
eða þegar þau eru í notkun
Hlutar tækisins verða heitir. Ef tækið er látið
vera í beinni snertingu við húðina í lengri
tíma getur það valdið lághita bruna.
Ekki beina flassinu að stjórnanda eða vélknúnu
A
ökutæki
Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið
slysum.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
A
Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli
vegna glerbrota og fyrirbyggja að
vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina
eða fari í augu eða munn.
xviii
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
A
• Ef myndavélin er notuð með flassi í
námunda við húð eða aðra hluti getur það
valdið bruna.
• Sé flassið notað í námunda við augu
myndefnisins, getur það valdið
tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa skal
sérstaklega gæta þegar teknar eru myndir
af ungabörnum, þar sem flassið ætti aldrei
að vera minna en einn metri frá
myndefninu.
Gættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna
A
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær
ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgdu eftirfarandi
varúðarleiðbeiningum við meðhöndlun
rafhlaðanna sem notaðar eru fyrir þessa vöru:
• Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem
samþykktar hafa verið til notkunar með
þessu tæki.
• Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni
eða taka hana í sundur.
• Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu.
Ef þú ert að nota straumbreyti, skaltu
ganga úr skugga um að hann hafi verið
tekinn úr sambandi.
• Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á
hvolfi eða öfuga.
• Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við
eld eða mikinn hita.
• Það má ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt
vatni.
• Settu hlífina aftur á tengin þegar
rafhlaðan er flutt til. Ekki flytja eða geyma
rafhlöðuna með málmhlutum svo sem
hálsmenum eða hárspennum.
• Rafhlöður geta lekið þegar þær hafa verið
tæmdar að fullu. Til að forðast skaða á
vörunni, skaltu vera viss um að fjarlægja
rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
• Tengjahlífin skal sett aftur á og rafhlaðan
geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún
er ekki í notkun.
•
Rafhlaðan getur verið heit strax eftir notkun
eða þegar varan hefur verið látin ganga fyrir
rafhlöðu í lengri tíma. Áður en þú fjarlægir
rafhlöðuna, skaltu slökkva á myndavélinni
og leyfa rafhlöðunni að kólna.
• Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er
eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem
aflitun eða afmyndun.
Fylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við
A
meðhöndlun hleðslutækisins
• Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki er farið
eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur
það valdið eldi eða rafstuði.
• Ryk á, eða nærri málmhlutum
innstungunnar skal fjarlægt með þurrum
klút. Áframhaldandi notkun getur orsakað
eld.
• Ekki handleika rafmagnssnúruna eða fara
nærri hleðslutækinu í þrumuveðri. Ef ekki
er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
rafstuði.
• Ekki breyta, skemma, beygja eða toga
harkalega í rafmagnssnúruna. Það skal
ekki setja hana undir þunga hluti eða láta
hana komast í snertingu við hita eða eld.
Skyldi einangrunin skemmast svo sjáist í
vírana, skal fara með rafmagnssnúruna til
þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon
til skoðunar. Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
eldi eða rafstuði.
• Ekki handleika innstunguna eða
hleðslutækið með blautum höndum. Ef
ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
rafstuði.
• Ekki nota með ferðastraumbreytum eða
straumbreytum sem hannaðir eru til að
breyta frá einni spennu yfir í aðra eða með
DC-í-AC áriðlum. Ef ekki er farið eftir
þessum varúðarleiðbeiningum, getur það
skaðað vöruna eða orsakast í ofhitnun eða
eldi.
Nota skal viðeigandi snúrur
A
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og
úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem
fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla
kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar
A
Geisladiskar með hugbúnaði eða
leiðarvísum skulu ekki spilaðir í
hljómtækjum. Sé slíkur geisladiskur spilaður
í hljómtækjum getur það valdið
heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
xix
Tilkynningar
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál
í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka
sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé
fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar
sem lýst er í þessum handbókum hvenær
sem er og án frekari fyrirvara.
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM
RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að
raftækjum og rafbúnaði eigi að safna
sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á
viðeigandi söfnunarstöðum. Má ekki henda
með venjulegu heimilisrusli.
• Sérsöfnun og endurvinnsla hjálpar til við að
halda umhverfinu hreinu og kemur í veg fyrir
neikvæðar afleiðingar fyrir heilsu manna og
umhverfi sem getur átt sér stað ef þeim er
ekki fargað á réttan hátt.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu
sorps.
• Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem
gætu komið til vegna notkunar þessarar
vöru.
• Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að
upplýsingarnar í þessum bæklingum séu
réttar og tæmandi kunnum við að meta það
ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á þínu
svæði á hvers konar villum eða ónógum
upplýsingum (heimilisfang veitt sér).
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til
kynna að rafhlaðan verði safnað
sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar
með þessu tákni eða ekki, eru ætlaðar til
sérstakrar söfnunar á viðeigandi
söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu með
heimilissorpi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu
sorps.
xx
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með
stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert samkvæmt
lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða
endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt,
verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem
gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt
slík afrit eða endurgerðir séu stimplaðar
„Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla,
mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru
landi er bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er fjölföldun
eða endurgerð ónotaðra frímerkja eða
póstkorta sem gefin eru út af stjórnvöldum
bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru
út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir
um í lögum er bönnuð.
• Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit og
endurgerðir skuldabréfa sem gefin eru út af
einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar, ávísanir,
gjafakort, o.s.fr.v.) farseðlar eða afsláttamiðar,
nema þegar að lágmarksfjöldi nauðsynlegra
afrita er ætlaður til notkunar innan
fyrirtækisins. Það skal ekki heldur afrita eða
endurgera vegabréf sem gefin eru út af
stjórnvöldum, leyfi gefin út af opinberum
stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða miða,
svo sem passa og matarmiða.
• Fylgja skal ábendingum um útgáfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo sem
bóka, tónlistar, málverka, trérista, þrykks,
korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda
fellur undir innlenda og alþjóðlega
höfundarréttarlöggjöf. Ekki nota þessa vöru til
að búa til ólögleg afrit eða brjóta
höfundarréttarlög.
xxi
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan
gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti. Stundum
er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega
getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að
tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur skaltu eyða öllum gögnum
með þar til gerðum hugbúnaði fyrir eyðingu gagna eða endursníða búnaðinn og síðan fylla hann af
myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d. myndum af tómum himni). Vertu viss um að
endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir handvirka forstillingu (0 121). Það skal gæta þess að
forðast meiðsli þegar gagnageymslubúnaður er eyðilagður.
VIÐSKIPTALEGUMTILGANGI, TILAÐ (i) DULKÓÐAMYNDSKEIÐSEMUPPFYLLIR AVC-STAÐALINN („AVC-MYNDSKEIГ)
OG/EÐA (ii) AFKÓÐA AVC-MYNDSKEIÐSEMVARDULKÓÐAÐAFNEYTANDATILEINKANOTA, ENEKKIÍVIÐSKIPTALEGUM
TILGANGI, OG/EÐAFENGIÐVARFRÁMYNDSKEIÐAVEITUSEMHEFURHEIMILDTILAÐGEFAÚT AVC-MYNDSKEIÐ. ENGIN
ÖNNURLEYFIERUVEITTBEINTEÐAÓBEINTFYRIRAÐRANOTKUN. FREKARIUPPLÝSINGARERHÆGTAÐNÁLGASTHJÁ
MPEG LA, L.L.C. S
JÁhttp://www.mpegla.com
xxii
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir. Eingöngu
rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtöldum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu, rafhlöðum,
straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon
myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggistakmarkanna fyrir
þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það skaðað
myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Notkun á litíum-hleðslurafhlöðum frá
þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur truflað
eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í
rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um
aukabúnað frá Nikon.
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með þessari stafrænu
Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggisskilyrða
myndavélarinnar. N
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon mælir með því að
myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum þjónustufulltrúa Nikon einu sinni á eins til
tveggja ára fresti og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir
þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur
fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður,
þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin er
tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki sem
skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum er
að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
• Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við algengum
spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að
nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi vefsíðu fyrir
sambandsupplýsingar: http://imaging.nikon.com/
xxiii
Innihald sölupakkningar
Gakktu úr skugga um að allt sem talið er upp hérna hafi fylgt myndavélinni. Minniskort eru
seld sér.
• D600 myndavél
• EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlaða (með hlíf
á tengjunum)
• MH-25 hleðslutæki (Veggstraumbreytir
fylgir aðeins í þeim löndum eða
svæðum þar sem það þarf. Útlit
rafmagnssnúrunnar fer eftir landinu þar
sem hún var seld.)
• DK-5 hetta fyrir augngler
• BS-1 hlíf á
festingu fyrir
aukabúnað
• BM-14 skjáhlíf• BF-1B lok á hús
• AN-DC8 ól
• UC-E15 USB-snúra
• ViewNX 2 geisladiskur
• Notendahandbókin
• Ábyrgð
Minniskort eru seld sér.
• DK-21 gúmmí
utan um
augngler
(þessi handbók)
A Myndavélaról
Festu myndavélarólina í raufarnar tvær eins og sýnt er hér fyrir neðan.
xxiv
Inngangur
X
Lært á myndavélina
Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar.
Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú
lest í gegnum hina hluta handbókarinnar.
Myndavélarhúsið
X
1 Stilliskífa fyrir afsmellistillingu..............................6, 83
9 Hlíf yfir hljóðtengi .............................................. 61, 298
A LCD-baklýsingar
D
Með því að snúa aflrofanum að
og baklýsing stjórnborðsins (LCD-baklýsing), sem gerir kleift
að lesa á skjáinn í myrkri. Eftir að aflrofanum er sleppt og snýst
á ON (KVEIKT) stöðu, verður lýsingin upplýst í sex sekúndur á
meðan tímastillir biðstöðu er virkur eða þar til afsmellaranum
er sleppt eða aflrofanum snúið aftur að
virkist tímastillir biðstöðu
D
.
2
10 Hlíf yfir HDMI-/USB-tengi ......................194, 196, 204
11 Hlíf yfir aukabúnaðartengi ......................................298
12 Hnappur til að losa linsuna ....................................... 26
13 Hnappur fyrir AF-stillingu.......................... 51, 98, 100
14 Valrofi fyrir fókusstillingar ................................ 97, 103
15 Tengi fyrir heyrnartól.................................................. 61
16 Tengi fyrir ytri hljóðnema ..........................................61
17 USB-tengi
Tengst við tölvu.....................................................194