Nikon COOLPIX S4400 Reference Guide (Detailed Instructions) [is]

Page 1
STAFRÆN MYNDAVÉL
Uppflettihandbók
Is
Page 2
Upplýsingar um vörumerki
Microsoft, Windows og Windows Vista eru annaðhvort skráð vörumerki eða
vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru vörumerki Apple Inc. sem skráð eru í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
Merkin SDXC, SDHC og SD eru vörumerki SD-3C, LLC.
PictBridge er vörumerki.
Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum fylgiskjölum sem
fylgja Nikon vörunni eru vörumerki eða skráð vörumerki eigenda þeirra.
Page 3
Inngangur
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Tökuaðgerðir
Myndskoðunaraðgerðir
Upptaka og spilun kvikmynda
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Uppflettikafli
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá
i
Page 4

Inngangur

Byrjaðu á að lesa þetta

Þakka þér fyrir að kaupa stafrænu Nikon COOLPIX S4400 myndavélina. Áður en þú byrjar að nota myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í „Öryggisatriði“ (Avi-viii) og kynna þér efni þessarar handbókar. Að lestri loknum skaltu geyma handbókina á vísum stað og grípa til hennar til að fá meira út úr nýju myndavélinni.
Inngangur
ii
Page 5
Byrjaðu á að lesa þetta

Um þessa handbók

Ef þú vilt byrja að nota myndavélina strax skaltu lesa „Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun“ (A15).
Ef þú vilt kynna þér einstaka hluta myndavélarinnar og grunnaðgerðir skaltu lesa „Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir“ (A1).
Aðrar upplýsingar
Tákn og auðkenni Í þessari handbók eru eftirfarandi tákn og auðkenni notuð til að auðvelda þér að finna nauðsynlegar upplýsingar:
Tákn Lýsing
B
C
A/E/FÞessi tákn vísa á aðrar síður með viðeigandi upplýsingum: E: „Uppflettikafli“; F:
SD, SDHC og SDXC minniskort eru kölluð „minniskort“ í þessari handbók.
Vísað er í stillingar tækisins þegar það er keypt sem „sjálfgefnar stillingar“.
Heiti valkosta í valmyndinni sem birtast á skjá myndavélarinnar og heiti hnappa eða
skilaboða sem birtast á tölvuskjá eru feitletruð.
Í þessari handbók er myndum stundum sleppt úr dæmum af skjánum til þess að skjávísar sjáist greinilega.
Skýringarmyndir og skjátextar í þessari handbók geta litið öðruvísi út en á skjá myndavélarinnar.
Þetta tákn stendur hjá varúðarupplýsingum sem ætti að lesa fyrir notkun til þess að koma í veg fyrir tjón á myndavélinni.
Þetta tákn stendur hjá athugasemdum, upplýsingum sem ætti að lesa áður en myndavélin er notuð.
„Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá“.
Inngangur
iii
Page 6
Byrjaðu á að lesa þetta

Upplýsingar og varúðarráðstafanir

Símenntun
Símenntunarstefna Nikon felur í sér stöðuga aðstoð og fræðslu um vörur okkar með því að færa nýjustu
Inngangur
upplýsingar ávallt inn á eftirfarandi vefsvæði:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Austurlöndum nær: http://www.nikon-asia.com/
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almennar ráðleggingar um stafræna ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast frekari upplýsingar hjá söluaðila Nikon á hverjum stað. Samskiptaupplýsingar er að finna á eftirfarandi vefslóð:
http://imaging.nikon.com/
Notaðu eingöngu rafrænan aukabúnað frá Nikon
Nikon COOLPIX myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn rafeindabúnaður. Einungis rafrænn aukabúnaður frá Nikon (þ.m.t. hleðslutæki, rafhlöður, hleðslustraumbreytir og straumbreytar) sem er sérstaklega viðurkenndur af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél er hannaður og vottaður til að virka í samræmi við aðgerða- og öryggiskröfur þessa rafeindabúnaðar.
NOTKUN Á RAFEINDABÚNAÐI SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI OG
KANN AÐ ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ Notkun á Li-ion hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem eru ekki með
heilmyndarinnsigli Nikon getur haft truflandi áhrif á venjulega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, rofi eða leka á rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en myndir eru teknar við mikilvæg tilefni (til dæmis í brúðkaupum eða áður en farið er í ferðalag með myndavélina) skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki rétt. Nikon er ekki ábyrgt fyrir tjóni eða tapi sem stafar af bilun í vörunni.
NIKON.
Heilmyndarinnsigli: Auðkennir tækið sem ekta Nikon vöru.
iv
Page 7
Byrjaðu á að lesa þetta
Um handbækurnar
Ekki má afrita, senda, fjölfalda eða geyma í hugbúnaði neinn hluta fylgigagna þessarar vöru, né heldur þýða hann á önnur tungumál með nokkrum hætti án skriflegs leyfis frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til að breyta tæknilýsingu vélbúnaðarins og hugbúnaðarins, sem birt er í þessum fylgiskjölum, hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
Þótt allt hafi verið gert til þess að tryggja að upplýsingar í þessum fylgiskjölum séu réttar og fullnægjandi
væru ábendingar til umboðsaðila Nikon á þínum stað (heimilisfang veitt sér) um villandi eða ónógar upplýsingar vel þegnar.
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið refsivert gagnvart lögum.
Hlutir sem bannað er með lögum að afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sveitarstjórna, jafnvel þótt slík afrit eða eftirprentanir séu stimplaðar „Sýnishorn“. Afritun eða endurgerð peningaseðla, myntar eða verðbréfa sem dreift er erlendis er bönnuð. Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi frá yfirvöldum. Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Viðvaranir varðandi ákveðin afrit og eftirprentanir
Yfirvöld hafa gefið út viðvaranir varðandi afrit eða eftirprentanir á verðbréfum sem gefin hafa verið út af einkafyrirtækjum (hlutabréf, reikningar, ávísanir, gjafabréf o.s.frv.), samgöngumiðum eða afsláttarmiðum, nema í þeim tilfellum þegar nauðsyn er að leggja til lágmarksupplag af afritum til að nota í rekstri fyrirtækis. Ekki skal heldur afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfisskírteini sem opinberar stofnanir og lokaðir hópar gefa út, nafnspjöld og miða, eins og aðgangsmiða eða matarmiða.
Fylgja skal reglum um höfundarrétt
Afritun eða endurgerð hugverka sem varin eru með höfundarétti, eins og bóka, tónlistar, málverka, tréskurðarmynda, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda, er háð staðbundnum og alþjóðlegum höfundaréttarlögum. Ekki skal nota þessa vöru í þeim tilgangi að gera ólögleg afrit eða til þess að brjóta höfundarréttarlög.
Gagnageymslubúnaði fargað
Athuga skal að þegar myndum er eytt eða þegar gagnageymslutæki eins og minniskort eða innra minni myndavélar eru forsniðin eyðast upprunalegu myndgögnin ekki með öllu. Stundum er hægt að endurheimta eyddar skrár af geymslutækjum sem hefur verið fleygt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja gögn sín gegn slíkri notkun.
Áður en gagnageymslutækinu er fargað eða það fengið öðrum skal eyða öllum gögnum af því með þar til gerðum hugbúnaði eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með myndum sem innihalda engar viðkvæmar upplýsingar (t.d. myndum þar sem ekkert sést nema himinninn). Gættu þess einnig að skipta út öllum myndum sem valdar voru fyrir valkostinn Select an image (veldu mynd) í stillingunni fyrir Welcome screen (kveðjuskjár) (A88). Gæta skal þess að forðast meiðsli eða skemmdir á eignum þegar gagnageymslutæki eru eyðilögð.
Inngangur
v
Page 8

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir tjón á Nikon vörunni eða meiðsli skaltu lesa vandlega eftirfarandi öryggisatriði í heild sinni áður en búnaðurinn er notaður. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir sem nota búnaðinn geta lesið þær.
Hugsanlegar afleiðingar sé varúðarráðstöfunum þeim sem lýst er í þessum hluta ekki
Inngangur
fylgt eru sýndar með eftirfarandi táknum:
Þetta tákn merkir viðvörun, upplýsingar sem ætti að lesa áður en þessi Nikon vara er notuð til að koma í veg fyrir hugsanleg meiðsli.

VIÐVARANIR

Slökkva verður ef bilun kemur upp
Ef reykur eða óvenjuleg lykt berst frá myndavélinni eða hleðslustraumbreytinum skal taka hleðslustraumbreytinn úr sambandi, fjarlægja rafhlöðuna tafarlaust og gæta þess að brenna sig ekki. Sé notkun haldið áfram getur það leitt til meiðsla. Þegar búið er að aftengja eða fjarlægja aflgjafann skal fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar.
Ekki taka í sundur
Ef hlutir inni í myndavélinni eða hleðslustraumbreytinum eru snertir getur það leitt til meiðsla. Einungis hæfir tæknimenn ættu að sinna viðgerðum. Ef myndavélin eða hleðslustraumbreytirinn brotnar og opnast vegna falls eða annarra óhappa skal fara með vöruna til skoðunar til viðurkennds þjónustuaðila Nikon þegar búið er að aftengja vöruna og/eða fjarlægja rafhlöðuna.
vi
Ekki skal nota myndavélina eða hleðslustraumbreytinn nálægt eldfimu gasi
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimu gasi þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
Fara verður gætilega með myndavélarólina
Hengið aldrei ólina um hálsinn á ungbarni eða barni.
Geymið þar sem börn ná ekki til
Sérstaklega skal þess gætt að smábörn nái ekki að stinga rafhlöðunni eða öðrum smáhlutum upp í munninn.
Ekki snerta myndavélina, hleðslutækið eða straumbreytinn í lengri tíma meðan kveikt er á tækjunum eða þegar þau eru í notkun.
Hlutar tækjanna verða heitir. Ef tækin eru látin vera í beinni snertingu við húðina í lengri tíma getur það valdið lághita bruna.
Page 9
Öryggisatriði
Gætið öryggis við meðhöndlun rafhlöðunnar
Rafhlaðan getur lekið, ofhitnað eða sprungið við ranga meðferð. Fylgið eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar rafhlaðan er meðhöndluð til notkunar með vörunni:
Slökkva verður á búnaðinum áður en
skipt er um rafhlöðu. Sé hleðslustraumbreytir/straumbreytir í notkun skal ganga úr skugga um að hann sé ekki í sambandi.
Einungis skal nota EN-EL19 Li-ion
hleðslurafhlöðu (fylgir með). Hlaða skal rafhlöðuna með myndavél sem styður hleðslu rafhlöðu. Til að gera það þarftu annað hvort EH-70P hleðslustraumbreyti (fylgir með) eða eiginleikann Charge by computer (hleðsla í gegnum tölvu). Einnig er hægt að hlaða rafhlöðuna án myndavélarinnar með því að nota MH­66 hleðslutækið (selt sérstaklega).
Ekki hafa rafhlöðuna öfuga eða á hvolfi
þegar hún er sett í.
Ekki valda skammhlaupi í rafhlöðunni
né taka hana í sundur eða reyna að fjarlægja eða brjóta ytra byrði rafhlöðunnar.
Ekki láta rafhlöðuna komast í snertingu
við eld eða mikinn hita.
Ekki setja rafhlöðuna í vatn og gættu
þess að hún blotni ekki.
Geymdu rafhlöðuna í rafhlöðuhylkinu
þegar þú ert á ferðinni. Ekki flytja eða geyma rafhlöðurnar með málmhlutum eins og hálsmenum eða hárspennum.
Hætta er á að rafhlaðan leki þegar hún er að fullu tæmd. Til þess að forðast skemmdir á búnaðinum skal fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Hætta skal notkun rafhlöðunnar tafarlaust ef vart verður við að rafhlaðan hafi breyst, t.d. upplitast eða beyglast.
Ef vökvi frá skemmdri rafhlöðu kemst í snertingu við fatnað eða húð skal hreinsa vökvann tafarlaust af með miklu vatni.
Fylgja skal eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar hleðslustraumbreytirinn er meðhöndlaður
Halda skal tækinu þurru. Ef þess er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Ryk á eða nálægt málmhlutum á klónni skal þurrka burt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur valdið eldsvoða.
Ekki skal handleika klóna eða nálgast hleðslustraumbreytinn í þrum uveðri. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki skal skemma, toga fast í eða beygla USB snúruna, setja hana undir þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. Ef einangrunin skemmist og vírarnir verða berskjaldaðir skal fara með rafmagnssnúruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til skoðunar. Ef þessara varúðarráðstafana er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Inngangur
vii
Page 10
Öryggisatriði
Ekki skal handleika klóna eða hleðslustraumbreytinn með blautum höndum. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Inngangur
Ekki nota ferðastraumbreyta eða millistykki sem hönnuð eru til að breyta einni rafspennu yfir í aðra, og ekki riðil fyrir umbreytingu frá jafnstraumi í riðstraum. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur myndavélin skemmst, hún ofhitnað eða valdið íkveikju.
Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengin skal eingöngu nota snúrur sem fylgja með eða eru seldar af Nikon og uppfylla kröfur sem gerðar eru í reglugerðum sem varða vöruna.
Fara verður varlega með alla hreyfanlega hluti
Gæta skal þess að fingur eða aðrir hlutir klemmist ekki undir linsuhlífinni eða öðrum hreyfanlegum hlutum.
Geisladiskar
Ekki skal spila geisladiska sem fylgja þessum búnaði í geislaspilara sem ætlaður er fyrir hljómdiska. Ef slíkur geisladiskur er spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
Ef flassið er notað nálægt augum þess sem mynd er tekin af getur það valdið tímabundinni sjónskerðingu. Gætið þess vandlega við myndatöku á ungbörnum að flassið sé a.m.k. einn metra frá barninu.
Ekki skal nota flassið þannig að flassglugginn snerti manneskju eða hlut
Ef þess er ekki gætt getur það leitt til bruna eða eldsvoða.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
Ef skjárinn brotnar skal forðast meiðsli af völdum glerbrota og koma í veg fyrir að vökvakristall úr skjánum komist í snertingu við húð eða komist í augu eða munn.
Slökkva verður á búnaðinum í flugvélum eða á sjúkrahúsum
Slökktu á búnaðinum þegar þú ert í flugvél í flugtaki eða lendingu. Fylgdu leiðbeiningum sjúkrahússins þegar þú ert á sjúkrahúsi. Rafsegulbylgjur sem myndavélin gefur frá sér geta truflað rafræn kerfi flugvéla og búnað sjúkrahúsa. Ef Eye-Fi-kort er í myndavélinni skaltu fjarlægja það fyrst, því það er hugsanlega að valda trufluninni.
viii
Page 11

Tilkynningar

Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐARUPPLÝSINGAR HÆTTA ER Á SPRENGINGU EF RÖNG
GERÐ RAFHLAÐA ER NOTUÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM Í
SAMRÆMI VIÐ LEIÐBEININGAR.
Þetta merki segir til um að þessari vöru skuli fargað sér.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessari vöru skal fargað sér á viðeigandi sorp- og endurvinnslustöðvum. Fleygið ekki með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til kynna að farga eigi henni sér, aðskilinni frá öðru sorpi. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Öllum rafhlöðum þarf að farga sérstaklega á viðeigandi móttökustöðvum, hvort sem þær bera þetta merki eða ekki. Fleygið ekki með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Inngangur
ix
Page 12
Efnisyfirlit
Inngangur .............................................................................................................................................. ii
Byrjaðu á að lesa þetta........................................................................................................................ ii
Inngangur
Um þessa handbók.............................................................................................................................................. iii
Upplýsingar og varúðarráðstafanir........................................................................................................... iv
Öryggisatriði .......................................................................................................................................... vi
VIÐVARANIR............................................................................................................................................................. vi
Tilkynningar ........................................................................................................................................... ix
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir............................................................................... 1
Hlutar myndavélarinnar...................................................................................................................... 2
Myndavélarhúsið................................................................................................................................................... 2
Notkun snertiskjásins........................................................................................................................... 4
Pikka.............................................................................................................................................................................. 4
Draga............................................................................................................................................................................ 4
Draga og sleppa.................................................................................................................................................... 4
Notkun skjápennans........................................................................................................................................... 5
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins....................................................................................... 6
Tökustilling (upplýsingavísar)........................................................................................................................ 6
Tökustilling (stýrihnappar aðgerða)........................................................................................................... 7
Myndskoðun (upplýsingar á skjá)............................................................................................................... 8
Myndskoðunarstilling (stýrihnappar fyrir aðgerðir)......................................................................... 9
Skipt á milli töku- og myndskoðunarstillingar.................................................................................. 10
Valmyndir notaðar (d flipi)..................................................................................................................... 11
Ýtt á afsmellarann............................................................................................................................................... 13
Myndavélarólin fest........................................................................................................................................... 13
x
Page 13
Efnisyfirlit
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun.................................................. 15
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í.................................................................................................. 16
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin............................................................................................... 18
Undirbúningur 3 Minniskort sett í ................................................................................................ 20
Innra minni og minniskort............................................................................................................................. 21
Samþykkt minniskort........................................................................................................................................ 21
Skref 1 Kveikt á myndavélinni ........................................................................................................ 22
Kveikt og slökkt á myndavélinni................................................................................................................ 23
Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt .......................................................................................... 24
Skref 2 Tökustilling valin................................................................................................................... 26
Tökustillingar í boði........................................................................................................................................... 27
Skref 3 Mynd römmuð inn............................................................................................................... 28
Notkun aðdráttar................................................................................................................................................. 29
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin............................................................................................. 30
Skref 5 Myndir skoðaðar................................................................................................................... 32
Breytingar á því hvernig myndir birtast................................................................................................ 33
Skref 6 Myndum eytt ......................................................................................................................... 34
Tökuaðgerðir...................................................................................................................................... 37
Stillingin A (sjálfvirk) notuð........................................................................................................... 38
Stillingum A (sjálfvirkt) breytt................................................................................................................... 38
Valkostir í sjálfvirku tökuvalmyndinni..................................................................................................... 39
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)....................................................... 41
Umhverfisstillingum breytt........................................................................................................................... 41
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)............................................................. 43
Brellustilling (útliti mynda við myndatöku breytt).................................................................. 50
Brellustillingum breytt..................................................................................................................................... 50
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (myndir teknar af brosandi andlitum).......................... 51
Stillingum snjallandlitsmyndastillingar breytt.................................................................................. 53
Valkostir í valmynd snjallandlitsmynda................................................................................................. 53
Inngangur
xi
Page 14
Efnisyfirlit
Grunnstillingar myndatöku............................................................................................................. 54
Tiltækar aðgerðir hverrar tökustillingar fyrir sig................................................................................ 54
Notkun á flassi (flassstillingar)...................................................................................................................... 55
Inngangur
Sjálftakarinn notaður......................................................................................................................................... 57
Notkun Macro Mode (makróstilling)....................................................................................................... 59
Birtustig stillt (Exposure Compensation (leiðrétting á lýsingu))............................................ 61
Sjálfgefnar stillingar........................................................................................................................................... 62
A Stærð myndar breytt (myndastilling).................................................................................... 64
Myndastilling (myndastærð og -gæði).................................................................................................. 64
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis........................................................................... 66
Andlitsgreining.................................................................................................................................... 68
Mýking húðar ....................................................................................................................................... 70
Myndskoðunaraðgerðir ................................................................................................................. 71
Myndir af vissri gerð valdar til myndskoðunar......................................................................... 72
Myndskoðunarstillingar í boði.................................................................................................................... 72
Skipt á milli myndskoðunarstillinga......................................................................................................... 73
Einkunnagjöf stillt............................................................................................................................................... 74
Aðgerðir í boði í myndskoðunarstillingu (valmynd myndskoðunar)............................... 75
Myndavélin tengd við sjónvarp, tölvu eða prentara.............................................................. 76
Notkun ViewNX 2................................................................................................................................ 77
Uppsetning ViewNX 2...................................................................................................................................... 77
Myndir fluttar í tölvu ......................................................................................................................................... 79
Myndir skoðaðar.................................................................................................................................................. 80
Upptaka og spilun kvikmynda..................................................................................................... 81
Kvikmyndir teknar upp ..................................................................................................................... 82
Stillingum fyrir upptöku kvikmynda breytt (kvikmyndavalmynd)........................................ 85
Spilun kvikmynda ............................................................................................................................... 86
xii
Page 15
Efnisyfirlit
Grunnuppsetning myndavélarinnar ......................................................................................... 87
Uppsetningarvalmyndin .................................................................................................................. 88
Uppflettikafli ................................................................................................................................. E1
Teiknivalkosturinn notaður........................................................................................................ E2
Aðstoð í víðmyndatöku notuð .................................................................................................. E3
Stilling fyrir eftirlætismyndir ...................................................................................................... E5
Myndum bætt við albúm ........................................................................................................................ E5
Myndir skoðaðar í albúmi........................................................................................................................ E6
Myndir fjarlægðar úr albúmum............................................................................................................ E7
Táknum sem tengjast albúmum breytt.......................................................................................... E8
Stilling fyrir sjálfvirka flokkun..................................................................................................... E9
Dagsetningalisti........................................................................................................................... E11
Myndum breytt (ljósmyndir)................................................................................................... E12
Breytingaraðgerðir.................................................................................................................................... E12
U Paint (málun)......................................................................................................................................... E14
k Quick Retouch (fljótleg lagfæring): Birtuskil og litamettun aukin....................... E17
I D-Lighting: Birtustig og birtuskil aukin.................................................................................. E18
P Stretch (teygja): Myndir teygðar................................................................................................ E19
O Perspective Control (sjónarhornsstýring): Sjónarhorni breytt................................ E20
i Filter Effects (síuáhrif): Notkun stafrænnar síu.................................................................... E21
j Glamour Retouch (fegrunarlagfæring): Húð mýkt og andlit látin virðast
minni og augu stærri ........................................................................................................................ E23
g Small Picture (lítil mynd): Mynd smækkuð......................................................................... E24
o Skurður: Skorið afrit búið til............................................................................................................ E25
Myndavélin tengd við sjónvarp (myndskoðun í sjónvarpi)......................................... E27
Myndavélin tengd við prentara (bein prentun)............................................................... E29
Myndavélin tengd við prentara........................................................................................................ E30
Ein mynd prentuð í einu........................................................................................................................ E31
Margar myndir prentaðar í einu........................................................................................................ E32
Tökuvalmyndin (fyrir stillinguna A (sjálfvirk))................................................................. E35
q/s/r Touch Shooting (snertimyndataka) ...................................................................... E35
X ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi)................................................................................................. E42
C Continuous (raðmyndataka)....................................................................................................... E43
W White Balance (hvítjöfnun) (lagfæring á litblæ)........................................................... E44
Inngangur
xiii
Page 16
Inngangur
Efnisyfirlit
Valmynd snjallandlitsmynda .................................................................................................. E47
e Skin Softening (mýking húðar) ................................................................................................. E47
y Blink Proof (blikkprófun)................................................................................................................. E48
a Smile Timer (brosstilling) .............................................................................................................. E48
Myndskoðunarvalmyndin........................................................................................................ E49
b Skyggnusýning ................................................................................................................................... E49
d Protect (verja)...................................................................................................................................... E51
a Prentröð (DPOF-prentröð búin til)........................................................................................... E53
f Rotate Image (snúa mynd)........................................................................................................... E57
E Voice Memo (talskýring) .................................................................................................................. E58
h Copy (afrita) (afritun á milli innra minnis og minniskorts)......................................... E60
Kvikmyndavalmyndin................................................................................................................ E62
D Movie Options (valkostir kvikmynda)..................................................................................... E62
n Movie AF Mode (AF-kvikmyndastilling) ............................................................................ E62
Y Wind Noise Reduction (dregið úr vindgnauði)............................................................... E63
Uppsetningarvalmyndin .......................................................................................................... E64
c Welcome Screen (kveðjuskjár)................................................................................................... E64
d Time Zone and Date (tímabelti og dagsetning)............................................................. E65
e Monitor Settings (skjástillingar)................................................................................................ E68
C Print Date (dagsetning sett á mynd) (dagsetning og tími sett á
mynd)..................................................................................................................................................... E70
g Vibration Reduction (titringsjöfnun)...................................................................................... E71
U Motion Detection (hreyfiskynjun)............................................................................................ E72
h AF Assist (AF-aðstoð)....................................................................................................................... E73
u Digital Zoom (stafrænn aðdráttur) ......................................................................................... E73
i Sound Settings (hljóðstillingar)................................................................................................. E74
k Auto Off (sjálfvirk slokknun)......................................................................................................... E75
l/m Format Memory (minni forsniðið)/Format Card (kort forsniðið)................... E76
n Language (tungumál) ...................................................................................................................... E77
o Video Mode (kerfi) ........................................................................................................................ E77
V Charge by Computer (hleðsla í gegnum tölvu).............................................................. E78
d Blink Warning (blikkviðvörun)..................................................................................................... E80
b Eye-Fi Upload (Eye-Fi-sending).................................................................................................. E82
p Reset All (allt endurstillt)................................................................................................................. E83
r Firmware Version (útgáfa fastbúnaðar) .............................................................................. E85
Skráa- og möppuheiti................................................................................................................ E86
Aukabúnaður................................................................................................................................ E87
Villuboð .......................................................................................................................................... E88
xiv
Page 17
Efnisyfirlit
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá............................................................................................. F1
Endingartími og afköst hámörkuð............................................................................................ F2
Myndavélin........................................................................................................................................................ F2
Rafhlaðan............................................................................................................................................................ F3
Hleðslustraumbreytir................................................................................................................................... F4
Minniskort........................................................................................................................................................... F4
Þrif og geymsla ................................................................................................................................ F5
Þrif............................................................................................................................................................................ F5
Geymsla............................................................................................................................................................... F5
Úrræðaleit.......................................................................................................................................... F6
Tæknilýsing ..................................................................................................................................... F13
Studdir staðlar................................................................................................................................................ F16
Atriðisorðaskrá............................................................................................................................... F17
Inngangur
xv
Page 18
xvi
Page 19

Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir

Í þessum kafla er einstökum hlutum myndavélarinnar lýst og notkun grunnaðgerða útskýrð.
Hlutar myndavélarinnar..........................................................2
Myndavélarhúsið .........................................................................................................................2
Notkun snertiskjásins..............................................................4
Pikka..................................................................................................................................................4
Draga................................................................................................................................................4
Draga og sleppa ...........................................................................................................................4
Notkun skjápennans...................................................................................................................5
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins ...............................6
Tökustilling (upplýsingavísar) ................................................................................................6
Tökustilling (stýrihnappar aðgerða) .....................................................................................7
Myndskoðun (upplýsingar á skjá) .........................................................................................8
Myndskoðunarstilling (stýrihnappar fyrir aðgerðir) .......................................................9
Skipt á milli töku- og myndskoðunarstillingar...............................................................10
Valmyndir notaðar (d flipi) .............................................................................................. 11
Ýtt á afsmellarann..................................................................................................................... 13
Myndavélarólin fest .................................................................................................................13
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Ef þú vilt byrja að nota myndavélina strax skaltu lesa „Grundvallaratriði varðandi
myndatöku og myndskoðun“ (A15).
1
Page 20
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir

Hlutar myndavélarinnar

Myndavélarhúsið

1
2
3
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Linsuhlíf lokuð
5
4
6
Afsmellari......................................................... 13, 30
1
Aðdráttarrofi .......................................................... 29
f: Gleiðhorn ................................................... 29
g: Aðdráttarlinsa ............................................ 29
2
h: Myndskoðun með smámyndum
................................................................................... 33
i: Aðdráttur í myndskoðun .................... 33
Aflrofi/straumljós ........................22, 23, E75
3
2
897
Flash (flass) .............................................................. 55
4
Sjálftakaraljós ......................................................... 57
5
AF-aðstoðarljós.................................... 89, E73
Linsa
6
Innbyggður hljóðnemi ................... 82, E58
7
Linsuhlíf.................................................................F2
8
Rauf fyrir myndavélaról ...................................13
9
Page 21
Hlutar myndavélarinnar
1
Undir hlíf yfir tengi
6 7 8 9 10 11 12 13
Skjár/snertiskjár ....................................................... 6
1
b hnappur (e fyrir upptöku kvikmynda)
2
....................................................................................... 82
Hleðsluljós............................................... 19, E79
3
Flassvísir.................................................................... 55
A hnappur (tökustilling) ...................... 10, 26
4
c hnappur (fyrir myndskoðun)
5
........................................................................10, 32, 73
USB/AV-úttakstengi
6
.............................................. 18, 76, E27, E30
2
3
4
5
Skrúfgangur fyrir þrífótarfestingu
7
Hátalari ......................................................86, E59
8
Hlíf yfir tengi ................. 18, 76, E27, E30
9
Hlíf yfir rafhlöðuhólfi/
10
minniskortarauf............................................ 16, 20
Minniskortarauf .................................................... 20
11
Rafhlöðuhólf ..........................................................16
12
Rafhlöðukrækja............................................. 16, 17
13
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
3
Page 22

Notkun snertiskjásins

Skjár COOLPIX S4400 er snertiskjár. Notaðu snertiskjáinn með fingrinum eða meðfylgjandi skjápenna.

Pikka

Pikkaðu á skjáinn.
Notaðu þessa aðgerð til að:
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Velja tákn.
Velja myndir í myndskoðun með smámyndum
(A33).
Taka myndir með snertimyndatöku, AF/AE-
snertiaðgerð eða eltifókus á myndefni (A39).
Birta valmyndaratriði með því að pikka á flipann d við myndatöku eða myndskoðun (A11).

Draga

Dragðu fingurinn yfir snertiskjáinn og fjarlægðu hann svo.
Notaðu þessa aðgerð til að:
Fletta í gegnum myndir í myndskoðun á öllum skjánum (A32).
Færa til sýnilegan hluta myndar sem hefur verið stækkuð með aðdrætti í myndskoðun (A33).
Nota sleða til að stilla leiðréttingu á lýsingu (A61) eða fyrir aðrar stillingar.

Draga og sleppa

Settu fingurinn á skjáinn, dragðu hann að viðeigandi stað (1) og taktu hann svo af skjánum (2).
Notaðu þessa aðgerð til að:
Nota einkunnagjöfina (A74).
4
Page 23
Notkun snertiskjásins

Notkun skjápennans

Notaðu skjápennann til dæmis til að teikna (A47) eða mála (A75) eða þar sem meiri nákvæmni er þörf en fingurinn ræður við.
Að festa pennann
Festu pennann við ólina eins og sýnt er.
B Varðandi snertiskjáinn
Ekki ýta á snertiskjáinn með oddmjóum hlutum öðrum en meðfylgjandi skjápenna.
Ekki beita ónauðsynlegum þrýstingi á snertiskjáinn.
B Varðandi að pikka/draga
Myndavélin svarar hugsanlega ekki ef fingur er óhreyfður í of langan tíma á einum stað.
Myndavélin svarar hugsanlega ekki þegar eftirfarandi er gert.
- Pikkað er snöggt með fingri á skjáinn.
- Fingurinn er dreginn of stutt.
- Skjárinn er strokinn of laust.
- Fingur er hreyfður of hratt.
Myndavélin svarar hugsanlega ekki ef eitthvað annað snertir snertiskjáinn þegar hann er snertur með
fingrinum.
B Varðandi snertiskjáinn
Geymið skjápennann þar sem ung börn ná ekki til.
Ekki halda á myndavélinni með skjápennanum. Skjápenninn gæti losnað af ólinni og myndavélin dottið.
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
5
Page 24

Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins

0
29
50
F3.5
250
50 50
0
29
0
29

Tökustilling (upplýsingavísar)

Upplýsingar sem birtast á skjánum fara eftir stillingum eða stöðu myndavélarinnar. Með sjálfgefinni stillingu birtast upplýsingar þegar kveikt er á myndavélinni og þegar myndavélin er í notkun. Í sjálfgefinni stillingu birtast vísarnir hér að neðan þegar fyrst er kveikt á myndavélinni eða hún er í notkun og hverfa svo eftir nokkrar sekúndur (þegar
(sjálfvirkar upplýsingar)
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
22
í
Monitor settings (skjástillingar) (A
21
20
19
18
17
16
Tökustilling1....................................38, 41, 50, 51
1
Makróstilling .......................................................... 59
2
Aðdráttarvísir................................................. 29, 59
3
Fókusvísir ................................................................. 30
4
AE/AF-L vísir......................................................E4
5
Samskiptavísir Eye-Fi ........................90, E82
6
Lengd kvikmynda............................................... 82
7
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
8
(ljósmyndir)
Vísir fyrir innra minni......................................... 22
9
Tákn fyrir titringsjöfnun................... 89, E71
10
Tákn Motion detection (fyrir
11
hreyfiskynjun)........................................89, E72
Z
12
1
Vísarnir sem birtast á skjánum fara eftir tökustillingu hverju sinni.
2
Vísir birtist þegar hægt er að taka 50 myndir eða færri.
6
2
.......................................................... 22
Tákn fyrir áfangastað....................88, E65
Photo info (myndupplýsingar)
213
1/1/1/ F3.5
F3.5250
250
1415
13
14 15
16
17
18
19
20 21 22
er stillt á
88)). Pikkaðu á A til að birta þá aftur.
654
0
29
50
50
29 29
50
50
50
50
10 11 12 13
Vísir fyrir prentun dagsetningar
...................................................................88, E70
O
Tákn um að dagsetning hafi ekki verið
stillt......................................... 24, E65, E88
Ljósop ........................................................................ 30
Lokarahraði ............................................................. 30
Fókussvæði
(eltifókus á myndefni) ......................39, E38
Fókussvæði (AF/AE-snertiaðgerð)
................................................................39, 40, E40
Fókussvæði (andlitsgreining eða gæludýrastilling)
........................................................................ 30, 49, 51
Fókussvæði (miðja)
Fókussvæði (sjálfvirkt) ...................................... 30
n Sjálftakaratákn.............................................. 57
Rafhlöðuvísir .......................................................... 22
Auto info
0
7
0
8
9
Page 25
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins
50
0
29

Tökustilling (stýrihnappar aðgerða)

Pikkaðu á eftirfarandi stýrihnappa til að breyta stillingum.
Pikkaðu á d flipann til að birta valmyndarkosti og þá er hægt að breyta tökustillingum (A11).
Stýrihnapparnir sem eru í boði og vísarnir sem birtast eru mismunandi eftir tökustillingu og stillingum myndavélarinnar hverju sinni.
a
b
1
2
3
4 5
Flipinn d............................................................ 11
1
Sleði..................................................................... 42, 50
2
Slökkt á AF/AE-snertiaðgerð................E40
3
Grunnstillingar myndatöku .......................... 54
4
7
0
29
50
50
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
6
Upplýsingar birtar á ný.................................... 11
5
Valmyndaratriði.................................................... 11
6
a Aðlögunarsleði umhverfisáhrifa ............42
7
b Leiðrétting með stillingasleða................ 50
7
Page 26
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins
999 / 999
9999. JPG
15/05/2013 15:30
01
999 9
999 9
/
/
999
999
0 0
29 29

Myndskoðun (upplýsingar á skjá)

Upplýsingar sem birtast á skjánum geta breyst eftir myndinni sem verið er að skoða eða stöðu myndavélarinnar.
Í sjálfgefinni stillingu birtast vísarnir hér að neðan þegar fyrst er kveikt á myndavélinni eða hún er í notkun og hverfa svo eftir nokkrar sekúndur (þegar Photo info
(myndupplýsingar) er stillt á Auto info (sjálfvirkar upplýsingar) í Monitor settings (skjástillingar) (A88)).
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
1 2 3 4
01
01
13 12
65
999 / 999
999 / 999
7
999
9999
29 29
/
999
/
9999
a
0
b
0
8
9999. JPG
9999. JPG
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
9
11
Myndskoðunarstilling
1
....................................32, 72, E5, E9, E11
Tákn fyrir vörn .......................................75, E51
2
Tákn fyrir myndaalbúm í stillingu fyrir eftirlætismyndir
3
Flokkunartákn í stillingu fyrir sjálfvirka flokkun
d Tákn fyrir málun.......................... 75, E14
a Tákn fyrir fljótlega lagfæringu
..............................................................75, E17
c Tákn fyrir D-Lighting................75, E18
i Tákn fyrir síuáhrif ........................75, E21
r Tákn fyrir teygju..........................75, E 19
4
q Tákn fyrir sjónarhornsstýringu
..............................................................75, E20
j Tákn fyrir fegrunarlagfæringu
..............................................................75, E23
E Tákn fyrir mýkingu húðar .....70, E23
Samskiptavísir Eye-Fi ........................90, E82
5
1
Vísarnir sem birtast á skjánum fara eftir myndskoðunarstillingu hverju sinni.
2
Vísarnir sem birtast á skjánum fara eftir tökustillingu.
3
Tákn birtist fyrir valið myndaalbúm eða flokk í sjálfvirkri flokkunarstillingu sem valinn er hverju sinni í myndskoðunarstillingu.
8
1
3
.......72, E5
3
......72, E9
10
Vísir fyrir innra minni ......................................... 32
6
a Núverandi rammanúmer/
heildarfjöldi ramma ...................................... 32
7
b Lengd kvikmyndar......................................... 86
Myndastilling2....................................................... 64
8
Kvikmyndavalkostir
Skráarnúmer og -gerð............................. E86
9
Dagsetning/tími upptöku .............................24
10
Einkunnavísir..........................................................74
11
C Tákn fyrir litla mynd..................75, E24
p Tákn fyrir talskýringar ..............75, E59
12
Prentraðartákn......................................75, E53
Rafhlöðuvísir .......................................................... 22
13
2
..........................85, E62
Page 27
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins
999 / 999
9999. JPG
15/05/2013 15:30

Myndskoðunarstilling (stýrihnappar fyrir aðgerðir)

Pikkaðu á eftirfarandi stýrihnappa til að breyta stillingum.
Pikkaðu á flipann d til að birta valmyndaratriði og þá er hægt að eyða eða breyta (A11).
Stýrihnapparnir sem eru í boði og vísarnir sem birtast eru mismunandi eftir myndinni sem verið er að skoða og stillingum myndavélarinnar hverju sinni.
1
Spilun kvikmynda ............................................... 86
1
Einkunnaflipi.......................................................... 74
2
Sýna fyrri/næstu mynd.................................... 32
3
2 3
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
999 / 999
999 / 999
9999. JPG
9999. JPG
d flipi....................................................................11
4
Valmyndaratriði.................................................... 12
5
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
4
5
9
Page 28
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins
0
8
50
4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30

Skipt á milli töku- og myndskoðunarstillingar

Myndavélin er með tvær grunnstillingar: tökustillingu sem er notuð til að taka myndir og myndskoðunarstillingu sem er notuð til að skoða myndir.
Í tökustillingu skal ýta á hnappinn c (fyrir myndskoðun) til að skipta yfir í myndskoðunarstillingu , í myndskoðunarstillingu skal ýta á hnappinn A (fyrir tökustillingu) til að skipta yfir í tökustillingu.
Í myndskoðunarstillingu er einnig hægt að skipta yfir í tökustillingu með því að ýta á afsmellarann eða hnappinn b (e fyrir upptöku).
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Tökustilling Myndskoðunarstilling
0
8
50
50
4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
Shooting mode
Auto mode
Playback mode
Play
Valmynd tökustillingar Valmynd
myndskoðunarstillingar
Ef ýtt er á hnappinn A (fyrir tökustillingu) meðan tökuskjárinn er opinn birtist tökuvalmynd þar sem velja má eina af þeim tökustillingum sem fyrir hendi eru (A26).
Ef ýtt er á hnappinn c (fyrir myndskoðun) meðan myndskoðunarskjárinn er opinn birtist valmynd myndskoðunarstillinga þar sem velja má eina af þeim myndskoðunarstillingum sem fyrir hendi eru (A72).
Til að velja töku- eða myndskoðunarstillingu skaltu pikka á tákn viðkomandi stillingar.
10
Page 29
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins
0
8
50
Valmyndir notaðar (d flipi)
Í töku
Notaðu d flipann til að breyta stillingum hverrar tökustillingar.
Breyttu stillingunum áður en þú tekur myndir.
Þú getur einnig breytt almennum stillingum myndavélarinnar í
uppsetningarvalmyndinni.
0
8
50
50
Pikkaðu á d flipann
Tákn eru sýnd fyrir þau valmyndaratriði sem hægt er að breyta í stillingunni sem er valin.
Ef flipinn d er falinn skaltu pikka á A.
Pikkað á valmyndarkost
Stillingarskjár valins valmyndaratriðis birtist.
Pikkaðu á z til að opna uppsetningar-valmyndina.
Pikkaðu á d flipann til að fela valmyndarkostinn.
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Image mode
Pikkaðu á stillingarvalkost til að nota stillinguna.
Pikkaðu á tákn til að nota stillingu þess atriðis.
Pikkaðu á H til að ljúka við að breyta stillingum.
11
Page 30
Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins
4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30
Í spilun
Flipinn d er notaður til að eyða eða breyta myndum.
Veldu myndir áður en breytingar eru gerðar. Þú getur valið myndir með því að draga þær þegar valskjár valmyndaratriða er opinn.
Þú getur einnig breytt almennum stillingum myndavélarinnar í uppsetningarvalmyndinni.
4 / 4
4 / 4
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
Pikkaðu á d flipann
Tákn eru sýnd fyrir þau valmyndaratriði sem hægt er að breyta í stillingunni sem er valin.
Ef flipinn d er falinn skaltu pikka á skjáinn.
Pikkað á valmyndarkost
Stillingarskjár valins valmyndaratriðis birtist.
Pikkaðu á z til að opna uppsetningar-valmyndina.
Pikkaðu á d flipann til að fela valmyndarkostinn.
12
Retouch
Pikkaðu á stillingarvalkost til að nota stillinguna.
Pikkaðu á J til að fara aftur á fyrri skjá.
Page 31

Ýtt á afsmellarann

Myndavélarólin fest

Vísar og aðgerðir skjásins/snertiskjásins
Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður (þ.e.a.s. ef þú ýtir létt þar til þú finnur fyrirstöðu): Stillir fókus og lýsingu.
Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið (þ.e.a.s. ef þú ýtir hnappinum alla leið niður): Smellt af.
Einnig er hægt að smella af með því að pikka á
skjáinn. Frekari upplýsingar eru í „q/s/r Touch shooting (snertimyndataka)“ (A39).
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
13
Page 32
14
Page 33

Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun

Undirbúningur
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í ............................................................................................16
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin..........................................................................................18
Undirbúningur 3 Minniskort sett í...........................................................................................20
Myndataka
Skref 1 Kveikt á myndavélinni...................................................................................................22
Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt (myndavélin notuð í fyrsta sinn)
..........................................................................................................................................................24
Skref 2 Tökustilling valin.............................................................................................................26
Skref 3 Mynd römmuð inn..........................................................................................................28
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin .......................................................................................30
Myndskoðun
Skref 5 Myndir skoðaðar..............................................................................................................32
Skref 6 Myndum eytt....................................................................................................................34
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
15
Page 34
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun

Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í

1 Opnaðu rafhlöðuhólfið/minniskortaraufina.
2 Komdu meðfylgjandi EN-EL19 Li-
ion hleðslurafhlöðu fyrir.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Notaðu brún rafhlöðunnar til að ýta appelsínugulu rafhlöðukrækjunni í áttina sem örin sýnir (1) og settu rafhlöðuna alveg inn (2).
Þegar rafhlöðunni hefur verið komið rétt fyrir heldur rafhlöðukrækjan henni á sínum stað.
B Rafhlaðan sett rétt í
Ef rafhlöðunni er stungið öfugri inn eða hún höfð á hvolfi getur það valdið skemmdum á myndavélinni. Gakktu úr skugga um að rafhlaðan snúi rétt.
3 Lokaðu rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
Hlaða verður rafhlöðuna áður en hún er notuð í fyrsta skipti eða þegar lítil hleðsla er á henni. Frekari upplýsingar eru á blaðsíðu 18.
Rafhlöðukrækja
16
Page 35
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í
Rafhlaðan fjarlægð
Slökktu á myndavélinni, gakktu úr skugga um að slökkt sé á bæði straumljósinu og skjánum og opnaðu svo rafhlöðuhólfið/minniskortaraufina.
Ýttu appelsínugulu rafhlöðukrækjunni í áttina sem örin bendir (1) til að losa rafhlöðuna til hálfs. Dragðu rafhlöðuna beint út úr myndavélinni (2), alls ekki draga hana út á ská.
B Viðvörun um hátt hitastig
Myndavélin, rafhlaðan og minniskortið geta verið heit strax eftir notkun myndavélarinnar. Gætið öryggis þegar rafhlaða eða minniskort er fjarlægt.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
B Varðandi rafhlöðuna
Lestu og farðu eftir viðvörunum fyrir rafhlöðuna á síðu vii og í kaflanum „Rafhlaðan“ (F3), fyrir notkun.
17
Page 36

Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin

1 Gerðu meðfylgjandi EH-70P hleðslustraumbreyti
kláran.
Ef millistykki* fylgir með skaltu tengja millistykkið við klóna á hleðslustraumbreytinum. Ýttu fast á millistykkið þar til það helst tryggilega á sínum stað. Þegar búið er að tengja þetta tvennt og reynt er að fjarlægja millistykkið með afli gæti það skemmst.
* Lögun millistykkisins er breytileg eftir landinu eða svæðinu þar sem
myndavélin var keypt.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Hleðslustraumbreytinum fylgir áfast millistykki í Argentínu og Kóreu.
2 Gakktu úr skugga um að rafhlaðan sé í myndavélinni og tengdu síðan
myndavélina við hleðslustraumbreytinn í þessari röð 1 til 3.
Hafðu áfram slökkt á myndavélinni.
Gakktu úr skugga um að tengin snúi rétt. Ekki hafa tengin skökk þegar stungið er í samband
og ekki beita afli þegar þeim er stungið í samband eða þau tekin úr sambandi.
Hleðsluljós
USB-snúra (fylgir með)
Rafmagnsinnstunga
Hleðsluljós myndavélarinnar leiftrar hægt í grænum lit til að sýna að rafhlaðan sé að hlaðast.
Það tekur u.þ.b. 2 klukkustundir og 20 mínútur að hlaða tóma rafhlöðu.
Hleðsluljósið slokknar þegar rafhlaðan er fullhlaðin.
Frekari upplýsingar eru í „Útskýringar á hleðsluljósi“ (A19).
3 Taktu hleðslustraumbreytinn úr sambandi og aftengdu svo USB-snúruna.
Ekki er hægt að kveikja á myndavélinni þegar hún er tengd við rafmagnsinnstungu með EH-70P hleðslustraumbreytinum.
18
Page 37
Útskýringar á hleðsluljósi
Hleðsluljós Lýsing
Leiftrar hægt (grænt) Rafhlaðan er að hlaðast.
Off (slökkt)
Leiftrar hratt (grænt)
Rafhlaðan er ekki að hlaðast. Þegar hleðslu er lokið hættir hleðsluljósið að leiftra í grænum lit og slokknar.
Umhverfishitastig hentar ekki til hleðslu. Hlaða skal rafhlöðuna innandyra við hitastig á bilinu 5°C til 35°C.
USB snúran eða hleðslustraumbreytirinn er ekki rétt tengdur eða rafhlaðan er í ólagi. Aftengdu USB-snúruna eða taktu hleðslustraumbreytinn úr sambandi og tengdu hann aftur rétt, eða skiptu um rafhlöðu.
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
B Varðandi hleðslustraumbreytinn
Lestu og farðu eftir viðvörunum fyrir hleðslustraumbreytinn á síðu vii og í kaflanum „Rafhlaðan“ (F3) fyrir notkun.
C Hlaðið í gegnum tölvu eða með hleðslutæki
Þegar COOLPIX S4400 myndavélin er tengd við tölvu hleðst Li-ion hleðslurafhlaðan einnig
EN-EL19 (A76, E78).
Einnig er hægt að hlaða EN-EL19 Li-ion hleðslurafhlöðuna með því að nota MH-66 hleðslutækið (selt
sérstaklega, E87).
C Straumbreytir
Ef EH-62G hleðslustraumbreytirinn (fáanlegur sér; E87) er notaður má nota rafmagnsinnstungu til að
knýja COOLPIX S4400 og taka eða skoða myndir.
Ekki skal undir nokkrum kringumstæðum nota aðrar gerðir straumbreyta en EH-62G. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur myndavélin skemmst eða hún ofhitnað.
19
Page 38

Undirbúningur 3 Minniskort sett í

1 Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
straumljósinu og skjánum og opnaðu hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
Slökktu á myndavélinni áður en þú opnar hlífina.
2 Settu minniskortið í.
Renndu minniskortinu rétt inn þar til það
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
smellur á sinn stað.
Minniskortarauf
B Minniskortið sett í
Ef minniskortið er sett öfugt í eða á hvolfi getur það skemmt myndavélina eða minniskortið. Gakktu úr skugga um að
minniskortið snúi rétt.
3 Lokaðu rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni.
B Minniskort forsniðin
Þegar minniskort sem notað hefur verið í öðru tæki er sett í fyrsta sinn í myndavélina verður að forsníða það með þessari myndavél.
Öllum gögnum sem geymd eru á minniskorti er varanlega eytt þegar kortið er forsniðið. Gættu þess að flytja mikilvægar myndir yfir í tölvu og vistaðu þær áður en þú forsníður.
Minniskortið er forsniðið með því að setja það í myndavélina og velja Format Card (kort forsniðið) (A89) í uppsetningarvalmyndinni (A88).
B Varðandi minniskort
Nánari upplýsingar fást í leiðbeiningunum sem fylgdu með minniskortinu og í „Minniskort“ (F4) í „Endingartími og afköst hámörkuð“.
20
Page 39
Undirbúningur 3 Minniskort sett í
Minniskort fjarlægt
Slökktu á myndavélinni, gakktu úr skugga um að slökkt sé á bæði straumljósinu og skjánum og opnaðu svo rafhlöðuhólfið/minniskortaraufina.
Ýttu minniskortinu varlega inn í myndavélina (1) svo það skjótist út að hluta og dragðu það svo út. Dragðu minniskortið beint út úr myndavélinni (2), alls ekki draga það út á ská.
B Viðvörun um hátt hitastig
Myndavélin, rafhlaðan og minniskortið geta verið heit strax eftir notkun myndavélarinnar. Gætið öryggis þegar rafhlaða eða minniskort er fjarlægt.

Innra minni og minniskort

Gögn úr myndavélinni, þ.m.t. ljósmyndir og kvikmyndir, má vista ýmist í innra minni myndavélarinnar (u.þ.b. 71 MB) eða á minniskorti. Ef nota á innra minni myndavélarinnar í töku eða myndskoðun þarf fyrst að fjarlægja minniskortið.

Samþykkt minniskort

Eftirfarandi Secure Digital (SD) minniskort hafa verið prófuð og samþykkt fyrir notkun í þessari myndavél.
Mælt er með notkun minniskorta í SD hraðaflokki 6 eða hærri þegar kvikmyndir eru
teknar upp. Upptaka kvikmynda getur stöðvast óvænt þegar minniskort í lægri hraðaflokki eru notuð.
SD-minniskort SDHC-minniskort
SanDisk 2 GB
TOSHIBA 2 GB
Panasonic 2 GB
Lexar 4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB 64 GB, 128 GB
1
Ef nota á minniskortið í kortalesara eða öðrum svipuðum tækjum skaltu ganga úr skugga um að tækið styðji 2 GB kort.
2
SDHC-samhæft. Ef nota á minniskortið í kortalesara eða öðrum svipuðum tækjum skaltu athuga hvort tækið styður SDHC.
3
SDXC-samhæft. Ef nota á minniskortið í kortalesara eða öðrum svipuðum tækjum skaltu athuga hvort tækið styður SDXC.
1
1
1
4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB 64 GB, 128 GB
4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB 64 GB
4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB 64 GB
2
SDXC-minniskort
Hafðu samband við framleiðanda til að fá upplýsingar um kortin hér að ofan.
Við getum ekki ábyrgst afköst myndavélarinnar þegar notuð eru minniskort frá öðrum framleiðendum.
3
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
21
Page 40

Skref 1 Kveikt á myndavélinni

0
8
50
1 Ýttu á rofann til þess að kveikja á myndavélinni.
Ef þú ert að kveikja á myndavélinni í fyrsta sinn skaltu skoða „Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt“
(A24).
Linsan gengur út og það kviknar á skjánum.
2 Athugaðu stöðu rafhlöðunnar og hversu margar myndir er hægt að taka í
viðbót.
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
0
8
50
50
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Rafhlöðuvísir
Rafhlöðuvísir Lýsing
D Mikil hleðsla er á rafhlöðunni.
B
N
Battery exhausted. (Rafhlaðan er tóm.)
Lítil hleðsla er á rafhlöðunni. Skipta þarf um eða endurhlaða rafhlöðuna.
Myndavélin tekur ekki myndir. Það þarf að endurhlaða eða setja fullhlaðna rafhlöðu í.
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
Vísir birtist þegar hægt er að taka 50 myndir eða færri.
C birtist þegar ekkert minniskort er í myndavélinni og myndir verða vistaðar í innra minninu (u.þ.b. 71 MB).
Það hversu margar myndir er hægt að taka veltur á því hversu mikið geymslurými er eftir í innra minninu eða á minniskortinu, myndgæðum og myndastærð (myndastillingu) (A65).
Fjöldi mynda sem hægt er að taka og sýndur er á myndum í þessari handbók er einungis dæmi til útskýringar.
22
Page 41
Skref 1 Kveikt á myndavélinni
0
8
50

Kveikt og slökkt á myndavélinni

Þegar kveikt er á myndavélinni kviknar straumljósið (grænt) og svo kviknar á skjánum (straumljósið slokknar þegar það kviknar á skjánum).
Slökkt er á myndavélinni með því að ýta á aflrofann. Þegar slökkt er á myndavélinni slokknar á bæði straumljósinu og skjánum.
Kveikt er á myndavélinni í myndskoðunarstillingu með því að halda inni hnappinum
c (fyrir myndskoðun). Linsan lengist ekki.
C Orkusparnaður (sjálfvirk slokknun)
Ef engar aðgerðir eru framkvæmdar í tiltekinn tíma slokknar á skjánum, myndavélin fer í biðstöðu og straumljósið leiftrar. Ef ekkert er gert í myndavélinni í u.þ.b. þrjár mínútur í viðbót slokknar sjálfkrafa á myndavélinni.
Til að kveikja aftur á skjánum á meðan straumljósið leiftrar skal ýta á einhvern eftirfarandi hnappa:
- Aflrofann, afsmellarann, hnappinn A (fyrir tökustillingu), hnappinn c (fyrir myndskoðun) eða hnappinn
b (e fyrir upptöku).
Leiftrar
Engar
aðgerðir
framkvæmdar
0
8
50
50
Engar aðgerðir
framkvæmdar
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
3 mín.
Myndavélin fer í
biðstöðu
Myndavélin slekkur
á sér
Tímanum sem líður áður en myndavélin fer í biðs töðu er hægt að breyta með því að nota stillinguna Auto
off (sjálfvirk slokknun) í uppsetningarvalmyndinni (A88).
Myndavélin fer sjálfkrafa í biðstöðu eftir u.þ.b. eina mínútu þegar töku- eða myndskoðunarstilling er notuð.
Ef notaður er valfrjálsi straumbreytirinn EH-62G (seldur sérstaklega) fer myndavélin í biðstöðu eftir
30 mínútur (fast).
23
Page 42
Skref 1 Kveikt á myndavélinni

Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt

Þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn opnast valmynd fyrir tungumál og valmynd fyrir stillingu dagsetningar og tíma fyrir klukku myndavélarinnar.
1 Pikkaðu á tungumálið sem þú vilt nota.
Frekari upplýsingar um hvernig nota skal snertiskjáinn má
finna í „Notkun snertiskjásins“ (A4).
.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
2 Pikkaðu á Yes (já).
3 Pikkaðu á E eða F til að velja þitt tímabelti og
pikkaðu á I.
Frekari upplýsingar um „Sumartími“ er að finna á bls. 25.
Pikkaðu á J til að fara aftur á fyrri skjá.
4 Pikkaðu á röðina sem þú vilt að dagur, mánuður
og ár birtist í.
5 Breyttu dagsetningu og tíma og pikkaðu á I.
Pikkaðu á viðeigandi reit og A eða B til að breyta gildi.
Language
Čeština
Deutsch
Español
Français
Y
D
English
Ελληνικά
Indonesia
Time zone and date
Choose time zone and set date and time?
Yes No
Home time zone
Date format
/M/
D
M
/M/
Y
Date and time
DMY
Dansk
/D/
Y
24
Page 43
Skref 1 Kveikt á myndavélinni
6 Pikkaðu á Yes (já).
Stillingarnar verða virkar, linsan gengur út og skjárinn fer í tökustillingu.
Date and time
OK?
Yes No
Sumartími
Ef sumartími er í gildi skaltu pikka á p á tímabeltisskjánum sem sýndur er í skrefi 3 til að kveikja á sumartímavalkostinum.
Þegar stillt er á sumartíma birtist W efst á skjánum. Til að slökkva á
sumartímavalkostinum skaltu pikka aftur á p.
Home time zone
C Skipta um tungumál eða dagsetningar- og tímastillingu
Hægt er að breyta þessum stillingum með því að nota stillingarnar Language (tungumál) og Time zone
and date (tímabelti og dagsetning) í uppsetningarvalmyndinni (A88).
Til að kveikja og slökkva á sumartíma velurðu Time zone and date (tímabelti og dagsetning) og því næst Time zone (tímabelti) í uppsetningarvalmyndinni. Klukkan færist fram um eina klukkustund þegar kveikt er á sumartíma og aftur um eina klukkustund þegar slökkt er á honum. Þegar áfangastaður (x) er valinn er tímamunurinn milli áfangastaðar og heimatímabeltis (w) sjálfkrafa reiknaður út og dagsetning og tími á völdu svæði skráð við töku.
Ef skjánum er lokað án þess að stilla tíma- og dagsetningu leiftrar O þegar tökuskjárinn birtist. Notaðu Time zone and date (tímabelti og dagsetning) stillinguna í uppsetningarvalmyndinni til að stilla tíma og dagsetningu.
C Rafhlaða klukkunnar
Klukka myndavélarinnar gengur fyrir vararafhlöðunni sem er ekki aðalrafhlaða myndavélarinnar.
Vararafhlaðan er hlaðin þegar aðalrafhlaðan er í myndavélinni eða valfrjáls straumbreytir (valbúnaður) er
tengdur. Hún getur enst í nokkra daga þegar hún hefur verið hlaðin í tíu klukkustundir.
Ef vararafhlaðan tæmist birtist stillingaskjár fyrir dagsetningu og tíma þegar kveikt er á myndavélinni. Stilltu dagsetningu og tíma aftur. Frekari upplýsingar er að finna í „Skjátungumál, dagsetning og klukka stillt“ (skref 2, A24).
C Tökudagur settur á prentaðar myndir
Stilltu dagsetningu og tíma fyrir töku.
Hægt er að setja tökudaginn varanlega inn á myndirnar um leið og þær eru teknar með því að stilla á Print
date (dagsetning sett á mynd) í uppsetningarvalmyndinni (A88).
Ef þú vilt prenta tökudagsetningu án þess að nota stillinguna Print date (dagsetning sett á m ynd) skaltu nota hugbúnaðinn ViewNX 2 til að prenta (A77).
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
25
Page 44

Skref 2 Tökustilling valin

0
8
50
1 Ýttu á hnappinn A í tökustillingu.
Þá birtist valmynd tökustillinga, sem gerir þér kleift að breyta tökustillingu.
2 Pikkaðu á þá tökustillingu sem þú vilt nota.
Stillingin A (sjálfvirk) er notuð í þessu dæmi. Pikkaðu á A
Auto mode (sjálfvirk stilling).
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Frekari upplýsingar eru í „Vísar og aðgerðir skjásins/ snertiskjásins“ (A6).
Val á tökustillingu er vistað jafnvel þótt slökkt sé á myndavélinni.
Shooting mode
Auto mode
0
8
50
50
26
Page 45
Skref 2 Tökustilling valin

Tökustillingar í boði

A Auto mode (sjálfvirk stilling) A38
Notuð við almenna myndatöku. Stillingum má breyta í tökuvalmyndinni (A39) í samræmi við aðstæður og gerð myndarinnar sem á að taka.
C Scene (umhverfi) A41
Í umhverfisstillingu eru stillingar myndavélarinnar sjálfkrafa lagaðar að völdum tökuaðstæðum.
Pikkaðu á tákn þeirrar umhverfisstillingar sem þú vilt nota í valmynd tökustillinga til að velja hana.
R Special effects (brellur) A50
Hægt er að velja myndbreytingar fyrir myndir í töku. Sex mismunandi myndbreytingar eru í boði.
Til að velja myndbreytingu skaltu fyrst opna valmynd tökustillinga og pikka svo á táknið fyrir breytinguna sem þú vilt nota.
F Smart portrait (snjallandlitsmynd) A51
Þegar myndavélin greinir brosandi andlit er hægt að taka mynd sjálfkrafa án þess að ýta á afsmellarann (brosstilling). Nota má stillinguna fyrir mýkingu húðar til að gefa andlitum mýkri húðblæ.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
C Aðgerðir í boði fyrir hverja tökustillingu
Hægt er að breyta flassstillingum, stillingum sjálftakara, makróstillingum og stillingum fyrir leiðréttingu á
lýsingu. Frekari upplýsingar eru í „Grunnstillingar myndatöku“ (A54).
Pikkaðu á flipann d (A11) í tökustillingu til að birta valmyndaratriði stillingarinnar sem er valin. Sjá „Tökuaðgerðir“ (A37) fyrir frekari upplýsingar um þá valkosti sem eru í boði fyrir tökustillingu.
27
Page 46

Skref 3 Mynd römmuð inn

0
8
50
1 Haltu myndavélinni stöðugri með báðum
höndum.
Haltu fingrum og öðrum hlutum frá linsunni, flassinu, AF­aðstoðarljósinu, hljóðnemanum og hátalaranum.
Snúðu myndavélinni þannig að innbyggða flassið sé ofan við linsuna þegar þú tekur andlitsmynd með skammsniði.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
2 Rammaðu myndina inn.
Þegar myndavélin greinir andlit birtist tvöfaldur gulur rammi utan um það andlit (fókussvæði) (sjálfgefin stilling).
Myndavélin getur greint allt að 12 andlit. Þegar myndavélin greinir fleiri en eitt andlit birtist tvöfaldur rammi utan um andlitið sem er næst myndavélinni og einfaldur rammi utan um hin andlitin.
Þegar enginn er í mynd eða þegar myndavélin greinir engin andlit birtist ekkert fókussvæði. Staðsettu aðalmyndefnið nálægt miðjum skjánum.
Tökustillingartákn
C Notkun þrífótar
Mælt er með að nota þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku við eftirfarandi aðstæður:
Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) (A89) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni þegar þú
28
- Við myndatöku í lélegri birtu eða þegar flassstilling (A56) er stillt á c (Off (slökkt)).
- Þegar stilling fyrir aðdráttarlinsu er notuð.
notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
0
8
50
50
Page 47

Notkun aðdráttar

Notaðu aðdráttarrofann til þess að stilla optískan aðdrátt.
Til að auka aðdrátt á myndefni skaltu snúa
aðdráttarrofanum að g (aukinn aðdráttur).
Til að minnka aðdrátt og sýna stærra svæði skaltu snúa
aðdráttarrofanum að f (minni aðdráttur).
Aðdráttur er stilltur á mestu víðmyndastöðu þegar kveikt er á myndavélinni.
Þegar aðdráttarhnappinum er snúið birtist aðdráttarvísirinn efst á skjánum.
Skref 3 Mynd römmuð inn
Minnka aðdrátt
Auka aðdrátt
Optískur
aðdráttur
Stafrænn aðdráttur
Stafrænn aðdráttur
Þegar optískur aðdráttur er aukinn eins og hægt er kviknar á stafrænum aðdrætti þegar aðdráttarhnappinum er snúið og haldið á g. Viðfangið er stækkað allt að 4× miðað við hámark optísks aðdráttar.
Mesti optískur aðdráttur
Stafrænn aðdráttur virkur
Þegar stafrænn aðdráttur er virkur stillir myndavélin fókus á miðju skjásins, án þess að virka fókussvæðið birtist.
C Stafrænn aðdráttur og innreiknun
Ólíkt optískum aðdrætti notar stafrænn aðdráttur stafræna myndvinnslu, svokallaða innreiknun, til að stækka myndir, sem veldur því að myndgæðin verða örlítið minni, allt eftir myndastillingu (A64) og stækkun með stafrænum aðdrætti.
Innreiknun er notuð í aðdrætti sem er meiri en V þegar ljósmyndir eru teknar. Þegar aðdráttur eykst umfram stöðuna V hefst innreiknun og aðdráttarvísirinn verður gulur til að gefa til kynna að notast er við innreiknun. V færist til hægri þegar myndastærðin minnkar og þannig má staðfesta aðdráttarstöðuna sem hægt er að nota til að taka ljósmyndir án þess að það komi niður á myndgæðum áður en mynd er tekin með valinni myndastærðarstillingu.
Lítil mynd
Hægt er að gera stafrænan aðdrátt óvirkan í valkostinum Digital zoom (stafrænn aðdráttur) (A89) í
uppsetningarvalmyndinni.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
29
Page 48

Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin

250
F3.5
250
F3.5
1 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður,
þ.e. ýttu honum létt niður þangað til þú finnur fyrirstöðu.
Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður stillir myndavélin fókus og lýsingu (gildi fyrir lokarahraða og ljósop). Fókus og lýsing haldast læst á meðan afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið.
Þegar andlit greinist: Myndavélin stillir fókusinn á andlitið innan tvöfalda
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
rammans. Þegar myndefnið er í fókus verður tvöfaldi ramminn grænn.
Þegar ekkert andlit greinist: Myndavélin er með níu fókussvæði og velur sjálfkrafa fókussvæðið sem inniheldur myndefnið sem er næst myndavélinni. Þegar myndefnið er í fókus verða fókussvæðin sem eru í fókus (allt að níu) græn.
Þegar stafrænn aðdráttur er notaður birtist fókussvæðið ekki og myndavélin stillir fókus á miðju rammans. Fókusvísirinn (A6) verður grænn á litinn þegar fókus hefur verið stilltur.
Fókussvæðið eða fókusvísirinn leiftrar mögulega í rauðu þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Það þýðir að myndavélin getur ekki stillt fókusinn. Lagaðu þá myndbygginguna og ýttu afsmellaranum aftur hálfa leið niður.
2 Ýttu afsmellaranum alla leið niður, þ.e. ýttu
hnappinum alveg niður.
Smellt er af og myndin vistast á minniskortið eða í innra minnið.
Ekki beita afli þegar þú ýtir afsmellaranum niður því það getur leitt til þess að myndavélin hristist og að myndin verði hreyfð. Ýttu varlega á hnappinn.
Lokarahraði
Lokarahraði
F3.5
F3.5
2501/1/1/
Ljósopsgildi
F3.5
F3.5
2501/1/1/
Ljósopsgildi
30
Page 49
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin
B Varðandi vistun ljósmynda og kvikmynda
Vísirinn sem sýnir fjölda mynda sem hægt er að taka eða vísirinn sem sýnir hámarkslengd kvikmyndar leiftrar þegar verið er að vista ljósmyndir og kvikmyndir. Ekki opna hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/ minniskortaraufinni eða taka rafhlöðuna eða minniskortið úr vélinni á meðan vísir leiftrar. Það getur valdið því að gögn tapast, eða leitt til skemmda á myndavélinni eða minniskortinu.
B Myndefni þar sem sjálfvirkur fókus hentar ekki
Hugsanlega virkar sjálfvirkur fókus ekki eins og vonast er eftir við eftirfarandi kringumstæður. Í undantekningartilvikum getur myndefnið verið úr fókus þrátt fyrir að fókussvæðið eða fókusvísirinn sé grænn að lit.
Myndefni er mjög dökkt
Hlutir með mjög ólíku birtustigi eru innan rammans (t.d. sólin á bak við myndefnið sem gerir myndefnið
mjög dökkt)
Enginn munur er á birtuskilum myndefnis og umhverfis (t.d. þegar fyrirsætan er í hvítri skyrtu og stendur upp við hvítan vegg)
Nokkrir hlutir eru mislangt frá myndavélinni (t.d. þegar myndefnið er inni í búri)
Regluleg mynstur eru á myndinni (t.d. rimlagardínur eða gluggar í háhýsi)
Myndefnið er á miklum hraða
Við ofangreindar kringumstæður skaltu ýta afsmellaranum hálfa leið niður til þess að stilla fókusinn nokkrum sinnum eða stilla fókus á annað myndefni (A40). Þegar fókus er stilltur á annað myndefni skaltu tryggja að varamyndefnið sé í sömu fjarlægð frá myndavélinni og áætlað myndefni, meðan afsmellaranum er ýtt niður til hálfs.
B Þegar myndefnið er nálægt myndavélinni
Ef myndavélin getur ekki stillt fókus skaltu prófa að nota makróstillingu (A59) eða umhverfisstillinguna Close-up (nærmynd) (A46).
B Varðandi andlitsgreiningu
Frekari upplýsingar eru í „Varðandi andlitsgreiningu“ (A69).
C Touch Shutter (snertimyndataka)
Í sjálfgefinni stillingu má opna lokarann einfaldlega með því að pikka á myndefni á skjánum (A39) án þess að ýta á afsmellarann. Hægt er að breyta valkostinum Touch shutter (snertimyndataka) í valkostinn Touch AF/AE (AF/AE-snertiaðgerð), þar sem myndavélin læsir fókus og lýsingu á myndefni sem pikkað er á á skjánum. Þegar valkosturinn Touch AF/AE (AF/AE-snertiaðgerð) er notaður er mynd tekin með því að ýta afsmellaranum niður.
C AF-aðstoðarljós og flass
Ef myndefnið er illa lýst kviknar hugsanlega á AF-aðstoðarljósinu (A89) þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður eða flassið (A55) lýsir þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður.
C Svo að þú missir örugglega ekki af færi
Ef þú óttast að missa af færi til myndatöku skaltu ýta afsmellaranum alla leið niður án þess að ýta fyrst hálfa leið.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
31
Page 50

Skref 5 Myndir skoðaðar

4 / 4 4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30 15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
4 / 4 4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30 15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30
1 Ýttu á hnappinn c (fyrir myndskoðun).
Þegar þú skiptir úr tökustillingu yfir í myndskoðunarstillingu birtist síðasta vistaða myndin á öllum skjánum.
b hnappur (e upptöku kvikmynda)
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
A (tökustilling) hnappur c hnappur (fyrir myndskoðun)
2 Dragðu opnu myndina til
að birta næstu mynd á undan eða eftir.
Dragðu myndina til hægri eða pikkaðu á G til að birta næstu mynd á undan.
Dragðu myndina til vinstri eða pikkaðu á H til að birta næstu mynd á eftir.
Pikkaðu á G eða H og haltu því inni til að fletta fram og til baka í myndunum.
Fjarlægðu minniskortið úr myndavélinni til að skoða myndir
sem vistaðar eru í innra minni myndavélarinnar. C birtist hjá vísinum fyrir númer núverandi myndar/heildarfjölda mynda.
Ýttu á hnappinn A eða afsmellarann til að skipta yfir í tökustillingu. Einnig er hægt að ýta á hnappinn b (e fyrir upptöku) til að fara aftur í tökustillingu.
C Myndir skoðaðar
Myndir kunna að birtast augnablik í lítilli upplausn strax eftir að skipt hefur verið á næstu mynd á undan eða eftir.
Myndum sem teknar eru með andlitsgreiningu (A68) eða gæludýrastillingu (A49) verður snúið sjálfkrafa í myndskoðun á öllum skjánum eftir því hvernig andlit/trýni snúa, fyrir utan myndir sem teknar eru með Continuous (raðmyndataka), BSS (besta mynd valin) og Multi-shot 16 (fjölmyndataka
16) (A39) eða eltifókus (A39).
Hægt er að breyta því hvernig myndin snýr með Rotate image (snúa mynd) (A75).
C Velja gerð mynda fyrir myndskoðun
Frekari upplýsingar eru í „Aðgerðir í boði í myndskoðunarstillingu (valmynd myndskoðunar)“ (A75).
Frekari upplýsingar eru í „Myndir af vissri gerð valdar til myndskoðunar“ (A72).
32
Núverandi rammanúmer/ heildarfjöldi ramma
4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
Page 51
Skref 5 Myndir skoðaðar
4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30
3.0
4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30

Breytingar á því hvernig myndir birtast

Hægt er að breyta því hvernig myndir birtast í myndskoðunarstillingu með því að snúa aðdráttarrofanum að
f (h
) og g (i) (A2).
Aðdráttur í myndskoðun
4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30
Myndin er birt á öllum skjánum
15/05/2013 15:30
g
(i)
f
(h)
Aukinn aðdráttur á mynd
3.0
3.0
Leiðbeiningar fyrir svæðið sem birtist
Hægt er að auka aðdráttinn allt að 10×. Hægt er að breyta aðdrættinum með því að
snúa aðdráttarrofanum að f (h) og g (i).
Hægt er að skoða önnur svæði myndarinnar með því að draga myndina eða pikka á
A, B, C eða D. Þegar skoðuð er mynd sem var tekin með andlitsgreiningu (A68) eða gæludýrastillingu
A
49) eykur myndavélin aðdrátt á andlitið sem greint var við töku, nema í myndum sem
( teknar voru með
16 (fjölmyndataka 16)
myndin var tekin skaltu pikka á
f (h
Continuous (raðmyndataka), BSS (besta mynd valin)
eða
Multi-shot
eða eltifókus á myndefni. Ef myndavélin greindi mörg andlit þegar
M
eða N til að sýna annað andlit. Snúðu aðdráttarrofanum
) eða g (i) til að breyta aðdráttarhlutfallinu og fara aftur í venjulegt hlutfall.
Pikkaðu á E til að eyða myndum.
Hægt er að skera myndina og vista það svæði sem birt er sem sérstaka skrá með því
að pikka á G (E25).
Pikkaðu á H eða pikkaðu tvisvar á mynd svo myndin birtist á öllum skjánum í
myndskoðunarstillingu.
Myndskoðun með smámyndum
f
4 / 4
15/05/2013 15:30
Birta á öllum skjánum
15/05/2013 15:30
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
(h)
g
(i)
Birting smámynda (4, 9 og 16 myndir á hverjum skjá)
10
Flettistika
Hægt er að skoða margar myndir á einum skjá til að eiga auðveldara með að finna
myndina sem leitað er að.
Hægt er að breyta fjölda smámynda með því að snúa aðdráttarrofanum að f (h)
eða g (i).
Renndu fingrinum upp eða niður skjáinn eða flettistikuna eða pikkaðu á B eða C til að
fletta í gegnum myndirnar.
Pikkaðu á mynd svo hún birtist á öllum skjánum í myndskoðunarstillingu.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
33
Page 52

Skref 6 Myndum eytt

1 Opnaðu myndina sem á að eyða, pikkaðu á
flipann d til að birta valmyndaratriðin (A12) og pikkaðu á c.
2 Pikkaðu á þann valkost um að eyða sem þú vilt.
Current image (opin mynd): Eyða mynd eða kvikmynd
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
sem birtist á öllum skjánum (A86).
Erase selected image s (eyða völdum myndum): Velja
margar myndir og eyða þeim. Frekari upplýsingar eru í „Notkun skjás til að eyða völdum myndum“ (A35).
All images (allar myndir): Eyða öllum myndum.
Ef skref 1 er framkvæmt í smámyndaskoðun (A33) skaltu velja annaðhvort Erase selected
images (eyða völdum myndum) eða All images (allar myndir).
3 Pikkaðu á Yes (já) á staðfestingarskjánum.
Ekki er hægt að endurheimta myndir sem hefur verið eytt.
Pikkaðu á J eða No (nei) til að hætta án þess að eyða
myndinni.
Delete
Current image
Erase selected images
All images
Delete
Erase 1 image?
Yes No
B Varðandi eyðingu
Þegar myndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær. Færðu mikilvægar myndir yfir í tölvu áður en þeim er eytt.
Ekki er hægt að eyða vörðum myndum (A75).
34
Page 53
Skref 6 Myndum eytt
Notkun skjás til að eyða völdum myndum
1 Pikkaðu á mynd til að birta y.
Hætt er við val myndarinnar með því að pikka aftur á hana
og fela y.
Pikkaðu á B eða C eða dragðu flettistikuna lóðrétt til að
fletta milli mynda.
Pikkaðu á n eða o eða snúðu aðdráttarrofanum á g (i) eða
f (h ) til að breyta því hversu margar myndir birtast.
2 Birtu y með öllum myndum sem á að eyða og pikkaðu á I til að
staðfesta valið.
Staðfestingarskjárinn er birtur. Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til að framkvæma fleiri aðgerðir.
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
C Myndir af vissri gerð valdar til eyðingar
Þegar stilling fyrir eftirlætismyndir, sjálfvirka flokkun eða dagsetningalista er notuð er hægt að velja myndir til að eyða eftir albúmi, flokki eða tökudegi (A72).
35
Page 54
36
Page 55

Tökuaðgerðir

0 0
8
8
5050 50
0
8
50
0
8
50
Þessi kafli lýsir tökustillingum myndavélarinnar og þeim aðgerðum sem í boði eru þegar hver tökustilling er notuð.
Hægt er að velja tökustillingu og breyta stillingum í samræmi við aðstæður í myndatöku og gerð myndanna sem á að taka.
Shooting mode
Auto mode
0
8
50
50
0
8
50
50
Flash mode
Auto
Tökuaðgerðir
37
Page 56
Tökuaðgerðir
250
F3.5
Stillingin A (sjálfvirk) notuð
Notuð við almenna myndatöku. Stillingum má breyta í tökuvalmyndinni (A39) í samræmi við aðstæður og gerð myndarinnar sem á að taka.
Á tökuskjánum M A hnappur (fyrir tökustillingu) M A (sjálfvirk) stilling (A26–27)
Ef myndavélin greinir mannsandlit stillir hún sjálfkrafa fókus á það (frekari upplýsingar er að finna á „Andlitsgreining“ (A68)).
Greinist ekkert andlit velur myndavélin sjálfkrafa eitt eða fleiri af fókussvæðunum níu með því myndefni sem er næst myndavélinni. Þegar myndefnið er í fókus verður fókussvæðið (virka fókussvæðið) grænt (hámark níu svæði).
Í sjálfgefinni stillingu má opna lokarann einfaldlega með því að pikka á myndefni á skjánum (A39) án þess að ýta á afsmellarann.
Tökuaðgerðir
Hægt er að breyta valkostinum Touch shutter (snertimyndataka) í valkostinn Touch AF/AE (AF/AE-snertiaðgerð), þar sem myndavélin læsir fókus og lýsingu
þegar ýtt er á myndefni á skjánum (snertimyndataka) (A39).
Hægt er að virkja valkostinn Subject tracking (eltifókus á myndefni), sem færir virka fókussvæðið svo það fylgi eftir því myndefni sem pikkað var á (A39).
Stillingum A (sjálfvirkt) breytt
Hægt er að breyta flassstillingum, stillingum sjálftakara, makróstillingum og stillingum fyrir leiðréttingu á lýsingu. Nánari upplýsingar um flassstillingar er að finna í „Grunnstillingar myndatöku“ (A54).
Ef pikkað e r á d flipann (A11) birtast þeir valkostir sem býður upp á í A (sjálfvirkt) stillingu. Frekari upplýsingar eru í „Valkostir í sjálfvirku tökuvalmyndinni“ (A39).
2501/1/1/
F3.5
F3.5
38
Page 57
Stillingin A (sjálfvirk) notuð

Valkostir í sjálfvirku tökuvalmyndinni

Í A (sjálfvirkri) stillingu er hægt að breyta eftirfarandi valkostum.
Á tökuskjánum fyrir A (sjálfvirka) stillingu M Pikka á flipann d (A11)
Valkostur Lýsing A
A Image mode (myndastilling)
q/s/r Touch shooting (snertimyndataka)
X ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)
V Continuous (raðmyndataka)
W White balance (hvítjöfnun)
Gerir kleift að velja saman myndastærð og myndgæði sem myndir eru vistaðar í (A64). Sjálfgefin stilling er x 5153864. Þessi stilling nær til annarra tökustillinga.
Veldu á milli Touch shutter (snertimyndataka) (sjálfgefin stilling), sem gerir þér kleift að taka myndir með því að pikka á skjáinn, Touch AF/AE (AF/AE-snertiaðgerð), sem gerir þér kleift að stilla fókussvæðið með því að pikka á skjáinn og Subject tracking (eltifókus á myndefni), sem færir fókussvæðið svo að það fylgi því myndefni sem var valið.
Með auknu ISO-ljósnæmi er hægt að taka myndir af dökku myndefni. Auk þess er hægt að taka myndir með meiri lokarahraða og draga þannig úr óskýrleika sem hristingur myndavélar og hreyfing myndefnisins orsaka. Þegar ISO­ljósnæmi er stillt á Auto (sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) stillir myndavélin ISO-ljósnæmið sjálfkrafa.
Gerir þér kleift að velja úr raðmyndatökustillingunum Single
(stök mynd), Continuous (raðmyndataka), BSS (besta mynd valin) (A47) eða Multi-shot 16 (fjölmyndataka
16). Sjálfgefin stilling er Single (stök mynd) (þ.e.a.s. aðeins ein mynd er tekin í einu). Þegar afsmellaranum er haldið niðri í Continuous (raðmyndataka) eru teknar allt að 6 myndir á um 0,9 ramma hraða á sekúndu ef Image mode (myndastilling) er stillt á x 5153864.
Gerir kleift að breyta litunum í myndinni til að hæfa ljósgjafanum þannig að litir birtist eins og þeir sjást með berum augum. Þótt hægt sé að nota Auto (sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) við flestar gerðir lýsingar er hægt að aðlaga hvítjöfnun þannig að hún hæfi veðurskilyrðum eða ljósgjafanum og ná þannig fram eðlilegri litatónum á myndinni. Stilltu flassstillingu (A55) á c (Off (slökkt)) þegar hvítjöfnun er stillt á annað en Auto (sjálfvirkt) og Flash (flass).
64
Tökuaðgerðir
E35
E42
E43
E44
C Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
39
Page 58
Stillingin A (sjálfvirk) notuð
0
8
250
F3.5
250
F3.5
Myndir teknar af myndefni sem hentar ekki fyrir sjálfvirkan fókus
Ef myndefni hentar ekki fyrir sjálfvirkan fókus (A31) skaltu prófa að ýta afsmellaranum hálfa leið niður til að endurstilla fókusinn nokkrum sinnum eða reyna eftirfarandi.
1 Skiptu yfir í stillinguna A (sjálfvirk)
(A38) og veldu Touch AF/AE (AF/AE- snertiaðgerð) fyrir snertimyndatökustillinguna.
2 Pikkaðu á annað myndefni sem er jafn
langt frá myndavélinni og myndefnið sem þú ætlar að mynda.
Tökuaðgerðir
3 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður.
Myndavélin stillir fókusinn á myndefnið og fókussvæðið verður grænt.
Lýsingu er læst fyrir myndefnið sem fókus er stilltur á þegar afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið.
4 Haltu afsmellaranum áfram niðri til hálfs
og rammaðu myndina inn aftur.
Tryggðu að sama fjarlægð haldist milli myndavélar og myndefnisins meðan afsmellaranum er ýtt niður hálfa leið.
5 Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka
myndina.
Touch AF/AE
F3.5
F3.5
250
2501/1/1/
F3.5
F3.5
250
2501/1/1/
0
8
5050 50
40
Page 59

Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)

Þegar einhver eftirfarandi umhverfisstillinga er valin eru myndavélarstillingar sjálfkrafa lagaðar að valinni umhverfisstillingu.
Á tökuskjánum M hnappurinn A (tökustilling) M C Scene (umhverfi) M velja umhverfisstillingu (A26–27)
x Scene auto selector
(sjálfvirk umhverfisstilling) (
A43
)
e Night portrait
(næturmynd) (
A44
)
h Sunset (sólsetur)
(
A45
)
u Food (matur)
(
A46
)
A Draw (teikna)
(
A47
)
b Portrait
(andlitsmynd) (
A43
f Party/indoor
(veisla/innandyra) (
A44
i Dusk/dawn
(ljósaskipti/dögun) (
A45
l Museum (safn)
(
A47
o Backlighting
(baklýsing) (
A48
)
)
)
)
)
c Landscape
(landslag) (
A43
)
Z Beach (strönd)
(
A45
)
j Night landscape
(landslag að nóttu) (
A46
)
m Fireworks show
(flugeldar) (
A47
)
U Panorama assist
(aðstoð í víðmyndatöku) (
A48
)
d Sports (íþróttir)
(
A44
)
z Snow (snjór)
(
A45
)
k Close-up
(nærmynd) (
A46
)
n Black and white
copy (svarthvítt afrit)
(
A47
)
O Pet portrait
(gæludýramynd) (
A49
)
C Birting lýsingar á hverri umhverfisstillingu fyrir sig (hjálparskjár)
Þegar pikkað er á u á umhverfisvalskjánum opnast hjálparskjárinn. Pikkaðu á umhverfistákn til að opna lýsingu á eiginleikum þess. Pikkaðu á J til að fara aftur á hjálparskjáinn.

Umhverfisstillingum breytt

Hægt er að breyta flassstillingum, stillingum sjálftakara, makróstillingum og stillingum fyrir leiðréttingu á lýsingu í sumum umhverfisstillingum. Frekari upplýsingar eru í „Sjálfgefnar stillingar“ (
Ef þú pikkar á flipann d (A11) birtast tiltækir valmyndarkostir. Hægt er að stilla Image mode (myndastilling) (A64) og Touch shooting (snertimyndataka) (A39) í umhverfisstillingu (ekki er hægt að breyta stillingum í sumum umhverfum).
- Ef stillingunni Image mode (myndastilling) er breytt verður nýja stillingin notuð
í öllum tökustillingum.
- Touch shutter (snertimyndataka) (sjálfgefin stilling) eða Touch AF/AE (AF/
AE-snertiaðgerð) er hægt að velja fyrir Touch shooting (snertimyndataka).
Help selection
A
62).
Tökuaðgerðir
41
Page 60
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
0
8
50
Umhverfisáhrifum breytt
Aðlögunarsleði umhverfisáhrifa birtist ef pikkað er á g í umhverfisstillingum sem taldar eru upp hér að neðan.
Pikkaðu á eða dragðu aðlögunarsleða umhverfisáhrifa til að breyta því hversu miklum áhrifum er beitt á myndir sem teknar eru í valinni umhverfisstillingu.
Þegar breytingum er lokið skaltu pikka á H til að fela aðlögunarsleða umhverfisáhrifa.
u Food (matur)
Tökuaðgerðir
c Landscape (landslag), k Close-up (nærmynd)
h Sunset (sólsetur), i Dusk/dawn (ljósaskipti/dögun)
Minna mettaðir litir
Blárra
Blárra
Aðlögunarsleði
umhverfisáhrifa
Rauðara
Mettaðri litir
Rauðara
0
8
50
50
42
Page 61

Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)

Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
x Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling)
Myndavélin einfaldar myndatöku með því að velja sjálfkrafa bestu umhverfisstillinguna þegar myndefnið er rammað inn eins og sýnt er hér að neðan. e: Portrait (andlitsmynd), f: Landscape (landslag), h: Night portrait (næturmynd), g: Night landscape (landslag að nóttu), i: Close-up (nærmynd), j: Backlighting (baklýsing), d: Annað umhverfi
Þegar myndavélin velur umhverfisstillingu sjálfkrafa breytist tökustillingartáknið í tökuskjámyndinni í þá umhverfisstillingu sem virkjuð er hverju sinni.
Það svæði innan rammans sem myndavélin beinir fókusnum að (AF-svæði) ræðst af samsetningu myndarinnar. Myndavélin stillir fókus á andlit sem hún greinir. Frekari upplýsingar eru í „Andlitsgreining“ (A68).
Myndavélin kann að velja aðra umhverfisstillingu en óskað var eftir, allt eftir því hverjar aðstæður eru í myndatöku. Ef þetta gerist skaltu skipta yfir í stillinguna A (sjálfvirk) (A38) eða velja viðeigandi umhverfisstillingu handvirkt.
Stafrænn aðdráttur er ekki í boði.
b Portrait (andlitsmynd)
Notaðu þessa stillingu til að taka andlitsmyndir.
Myndavélin greinir andlit og stillir fókusinn á það (A68).
Myndavélin sléttir áferð húðar með því að nota aðgerð fyrir mýkingu húðar (A70).
Ef myndavélin finnur ekki andlit þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður stillir myndavélin
fókusinn í miðjum rammanum.
Stafrænn aðdráttur er ekki í boði.
c Landscape (landslag)
Notaðu þessa stillingu til þess að taka líflegar myndir af landslagi og byggingum.
Fókussvæðið eða fókusvísirinn (A30) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Notaðu aðlögunarsleða umhverfisáhrifa (A42) til að stilla litamettun mynda.
Tökuaðgerðir
43
Page 62
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
d Sports (íþróttir)
Notaðu þessa stillingu til að taka myndir af íþróttaviðburðum. Myndavélin tekur röð ljósmynda sem fangar skýrt einstakar hreyfingar myndefnis á hreyfingu.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
Haltu afsmellaranum niðri til þess að taka margar myndir í röð. Allt að 6 myndir eru teknar með um 0,9 ramma á sekúndu þegar myndastilling er stillt á x 5153864.
Myndavélin stillir fókusinn stöðugt, jafnvel þegar afsmellaranum er ekki ýtt hálfa leið niður. Það kann að heyrast í myndavélinni þegar hún fókusar.
Fókus, lýsing og litblær eru fest á gildunum sem ákvörðuð voru með fyrstu myndinni í hve rri röð.
Hámarksrammatíðni í raðmyndatöku getur verið breytileg eftir myndastillingum sem valdar eru,
minniskorti eða aðstæðum í myndatöku.
Slökkt er á raðmyndatöku og aðeins er hægt að taka eina mynd í einu þegar smellt er af með Touch shutter (snertimyndataka) (snertimyndatöku) (A39)
e Night portrait (næturmynd)
Notaðu þessa stillingu fyrir myndir sem teknar eru við sólsetur eða að nóttu til.
Tökuaðgerðir
Myndavélin greinir andlit og stillir fókusinn á það (A68).
Myndavélin sléttir áferð húðar með því að nota aðgerð fyrir mýkingu húðar (A70).
Ef myndavélin finnur ekki andlit þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður stillir myndavélin
fókusinn í miðjum rammanum.
Stafrænn aðdráttur er ekki í boði.
f Party/indoor (veisla/innandyra)
Nær vel áhrifum kertaljóss og annarrar bakgrunnslýsingar innandyra.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
Haltu myndavélinni stöðugri þegar þú tekur myndir í dimmu umhverfi. Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á (A89) Off (slökkt) þegar þú notar þrífót til að koma í veg fyrir
hristing.
Mælt er með því að nota þrífót í umhverfisstillingum þar sem táknið O birtist. Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A88) þegar þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
44
O
Page 63
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
Z Beach (strönd)
Fangar birtuna sem stafar af myndefni eins og ströndum eða vatnsyfirborði sem sólin glampar á.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
z Snow (snjór)
Fangar birtuna sem stafar af myndefni eins og snjóbreiðu.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
h Sunset (sólsetur)
Varðveitir djúp litbrigði og litblæ sem sjá má við sólsetur og sólarupprás.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans.
Notaðu aðlögunarsleða umhverfisáhrifa (A42) til að stilla liti mynda.
i Dusk/dawn (ljósaskipti/dögun)
Varðveitir liti sem birtast í daufri skímunni rétt fyrir sólarupprás og rétt eftir sólsetur.
Fókussvæðið eða fókusvísirinn (A30) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Notaðu aðlögunarsleða umhverfisáhrifa (A42) til að stilla liti mynda.
O
Tökuaðgerðir
O
45
Page 64
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
j Night landscape (landslag að nóttu)
Notaður er hægur lokarahraði til þess að ná fallegum landslagsmyndum í rökkri.
Fókussvæðið eða fókusvísirinn (A30) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
k Close-up (nærmynd)
Taktu myndir af blómum, skordýrum og öðrum smáhlutum í mikilli nálægð.
Makróstilling (A59) er virk og myndavélin eykur aðdráttinn sjálfkrafa í nálægustu stöðuna þar sem hún getur stillt fókus.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
Notaðu aðlögunarsleða umhverfisáhrifa (A42) til að stilla litamettun mynda.
Myndavélin stillir fókusinn stöðugt jafnvel þegar afsmellaranum er ekki haldið niðri til hálfs. Það
kann að heyrast í myndavélinni þegar hún fókusar.
u Food (matur)
Tökuaðgerðir
Notuð þegar teknar eru myndir af mat.
Makróstilling (A59) er virk og myndavélin eykur aðdráttinn sjálfkrafa í nálægustu stöðuna þar sem hún getur stillt fókus.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
Notaðu aðlögunarsleða umhverfisáhrifa (A42) til að stilla litblæ lýsingar á myndefninu. Aðlögun umhverfisáhrifa er vistuð í innra minni myndavélarinnar, jafnvel eftir að slökkt hefur verið á myndavélinni.
Myndavélin stillir fókusinn stöðugt jafnvel þegar afsmellaranum er ekki haldið niðri til hálfs. Það kann að heyrast í myndavélinni þegar hún fókusar.
O
Mælt er með því að nota þrífót í umhverfisstillingum þar sem táknið O birtist. Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A88) þegar þú notar þrífót
til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
46
Page 65
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
l Museum (safn)
Til notkunar innandyra þar sem bannað er að taka myndir með flassi (t.d. á listasöfnum og galleríum) eða við aðrar kringumstæður þar sem þú vilt ekki nota flassið.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
Myndavélin tekur allt að 10 myndir í röð þegar afsmellaranum er haldið alveg niðri og skarpasta myndin í röðinni er sjálfkrafa valin og vistuð (BSS (besta mynd valin)).
BSS (besta mynd valin) er óvirkt við snertimyndatöku (A39).
m Fireworks show (flugeldar)
Notaður er hægur lokarahraði til þess að festa flugelda á mynd.
Myndavélin stillir fókusinn á óendanlegt.
Fókusvísirinn (A30) er alltaf grænn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
n Black and white copy (svarthvítt afrit)
Tekur skýra mynd af texta eða teikningu á tússtöflu eða á prenti.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
Notað með makróstillingu (A59) þegar tekin er mynd af myndefni í mikilli nálægð.
A Draw (teikna)
Skrifaðu athugasemd eða teiknaðu mynd á snertiskjáinn og vistaðu sem mynd. Myndin er vistuð í myndastillingunni O 640×480. Frekari upplýsingar eru í „Teiknivalkosturinn notaður“ (E2).
O
Tökuaðgerðir
47
Page 66
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
o Backlighting (baklýsing)
Notað þegar ljós kemur aftan að myndefninu þannig að myndefni eða smáatriði lenda í skugga. Flassið kviknar sjálfkrafa til að „fylla upp í“ (lýsa) skugga.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Hægt er að breyta svæðinu sem fókus er stilltur á með snertimyndatöku (A39) eða AF/AE-snertiaðgerð (A39).
U Panorama assist (aðstoð í víðmyndatöku)
Tekur röð mynda sem hægt er að skeyta saman í víðmynd í tölvu (E3).
Pikkaðu á A, B, C eða D til að velja í hvaða átt á að raða myndum þegar víðmynd er sett saman.
Tökuaðgerðir
Þegar fyrsta myndin hefur verið tekin með afsmellara eða snertimyndatöku skaltu taka næstu myndir og athuga um leið hvernig hver mynd tengist við þá næstu. Pikkaðu á H til að ljúka töku.
Færðu myndirnar yfir í tölvu og notaðu Panorama Maker (A78, E4) til að skeyta þeim saman í eina víðmynd.
48
Page 67
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
0
8
50
O Pet portrait (gæludýramynd)
Notaðu þessa stillingu til að taka myndir af gæludýrum (hundum eða köttum). Þegar myndavélin greinir trýni hunds eða kattar stillir hún fókus á trýnið og smellir sjálfkrafa af (sjálftakari fyrir gæludýramyndir) 3 sinnum í sjálfgefinni stillingu.
Tvöfaldur rammi (fókussvæði) sést í kringum trýni sem greinist og ramminn verður grænn þegar fókus hefur verið stilltur. Myndavélin getur greint allt að fimm trýni í einu. Þegar myndavélin greinir fleiri en eitt trýni birtist tvöfaldur rammi utan um stærsta trýnið og einfaldir rammar utan um hin.
Ef myndavélin finnur ekki trýni þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður stillir myndavélin fókusinn á myndefnið í miðjum rammanum.
Til að breyta stillingunni C Continuous (raðmyndataka) sem er notuð í þessari stillingu skaltu pikka á d flipann til að birta valmyndaratriðin.
- Single (stök mynd): Myndavélin tekur eina mynd í einu.
- Continuous (raðmyndataka) (sjálfgefin stilling): Þegar sjálftakari fyrir gæludýramyndir er
virkur og fókus er stilltur á trýni sem greinist smellir myndavélin af 3 sinnum (tökuhraði í raðmyndatöku er um 1 rammar á sekúndu þegar myndastillingin er x 5153864). Þegar sjálftakari fyrir gæludýr er óvirkur eru allt að 6 myndir teknar á u.þ.b. 0,9 ramma hraða á sekúndu þegar afsmellaranum er haldið niðri (þegar myndastillingin er x 5153864).
Til að breyta stillingunni Y Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir) pikkarðu á d flipann til að birta valmyndaratriðin.
- On (kveikt) (sjálfgefin stilling): Smellt er sjálfkrafa af þegar fókus hefur verið stilltur á trýnið
sem vélin greinir.
- Off (slökkt): Smellt er af með afsmellaranum eða snertimyndatöku (A39).
Stafrænn aðdráttur er ekki í boði.
Þættir eins og hversu langt er milli gæludýrsins og myndavélarinnar, hvert trýnið snýr eða
hversu mikil birta er á því, og hversu hratt gæludýrið hreyfir sig, geta komið í veg fyrir að myndavélin greini trýni hunda eða katta eða orðið til þess að myndavélin birti ramma utan um annað myndefni en trýni hunda eða katta.
Sjálftakari fyrir gæludýramyndir slekkur sjálfkrafa á sér þegar:
- Fimm myndaraðir hafa verið teknar.
- Innra minnið eða minniskortið er fullt. Til að halda áfram að taka myndir með Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir
gæludýramyndir) skaltu velja flipann d og stilla Y Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir) aftur á On (kveikt).
0
8
50
50
Tökuaðgerðir
49
Page 68

Brellustilling (útliti mynda við myndatöku breytt)

0
8
50
Hægt er að velja myndbreytingar fyrir myndir í töku.
Á tökuskjánum M hnappur A (tökustilling) M R Special effects (brellur) M veldu brellu (A26–27)
Eftirfarandi sex brellur eru í boði.
Flokkur Lýsing
O Soft (mjúkt) Mýkir mynd með því að gera alla myndina eilítið óskýra.
Tökuaðgerðir
P Nostalgic sepia (gamaldags brúnn litblær)
F High-contrast monochrome (einlitur með miklum birtuskilum)
G High key (ljósblær) Gerir alla myndina bjartari. H Low key (dökkblær) Gerir alla myndina dekkri. I Selective color
(afmarkað litasvæði)
Setur brúnan litblæ og dregur úr birtuskilum til að veita myndinni gamaldags yfirbragð.
Gerir myndina svarthvíta og eykur birtuskil.
Býr til svarthvíta mynd þar sem eingöngu valinn litur situr eftir.
Special effects
Pikkaðu á eða dragðu sleðann að litnum sem þú vilt
velja þegar Selective color (afmarkað litasvæði) er valið.
Þegar þú hefur valið lit pikkarðu á H til að fela sleðann.
Pikkaðu á g til að fara aftur á litavalskjáinn.

Brellustillingum breytt

Hægt er að breyta flassstillingum, stillingum sjálftakara, makróstillingum og stillingum fyrir leiðréttingu á lýsingu. Frekari upplýsingar eru í „Grunnstillingar myndatöku“ (A54).
Pikkaðu á flipann d (A11) til að birta þau valmyndaratriði sem eru í boði. Hægt er að breyta stillingum Image mode (myndastilling) (A64) og Touch shooting (snertimyndataka) (A39) í brellustillingu.
- Ef stillingunni Image mode (myndastilling) er breytt verður nýja stillingin notuð
í öllum tökustillingum.
- Touch shutter (snertimyndataka) (sjálfgefin stilling) eða Touch AF/AE (AF/
AE-snertiaðgerð) er hægt að velja fyrir Touch shooting (snertimyndataka).
50
0
8
50
50
Page 69
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (myndir teknar af brosandi andlitu
250
F3.5
m)
Þegar myndavélin greinir brosandi andlit er hægt að taka mynd sjálfkrafa án þess að ýta á afsmellarann (brosstilling). Nota má stillinguna fyrir mýkingu húðar til að gefa andlitum mýkri húðblæ.
Á tökuskjánum M hnappur A (tökustilling) M F Smart portrait (snjallandlitsmynd) (A26–27)
1 Rammaðu inn mynd og bíddu þess að
myndefnið brosi án þess að ýta á afsmellarann.
Þegar myndavélin greinir andlit birtist tvöfaldur gulur rammi (fókussvæði) utan um það andlit. Þegar fókus hefur verið náð á andlitið verður tvöfaldi ramminn grænn á litinn í stutta stund og fókusnum er læst.
Myndavélin getur greint allt að þrjú andlit í einu. Þegar myndavélin greinir fleiri en eitt andlit birtist tvöfaldur rammi utan um andlitið sem er næst miðju rammans og einfaldir rammar utan um hin. Pikkaðu á andlitið sem er í einföldum ramma til að færa fókussvæðið yfir á það andlit.
Ef myndavélin greinir að andlitið í tvöfalda rammanum brosir virkjast Smile timer (brosstilling) (A53) og lokarinn opnast sjálfkrafa.
Í hvert skipti sem lokarinn opnast byrjar myndavélin aftur á andlits- og brosgreiningu til að halda áfram sjálfvirkri raðmyndatöku.
F3.5
F3.5
250
2501/1/1/
2 Hættu að taka myndir.
Nota má einhverja af eftirtöldum aðgerðum til að hætta brosgreiningu og myndatöku.
- Slökktu á myndavélinni.
- Stilltu Smile timer (brosstilling) á Off (slökkt).
- Ýttu á hnappinn A og veldu aðra tökustillingu.
Tökuaðgerðir
51
Page 70
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (myndir teknar af brosandi andlitum)
B Varðandi snjallandlitsmyndastillingu
Stafrænn aðdráttur er ekki í boði.
Við sumar aðstæður í myndatöku getur verið að myndavélin nái ekki að greina andlit eða bros.
Frekari upplýsingar eru í „Varðandi andlitsgreiningu“ (A69).
C Slökkt sjálfkrafa í brosstillingu
Þegar Smile timer (brosstilling) er stillt á On (kveikt) er sjálfvirk slokknun (A89) valin og þá slekkur myndavélin á sér við eina af neðangreindum aðstæðum og engin önnur aðgerð er valin.
Myndavélin greinir engin andlit.
Myndavélin greindi andlit en finnur ekki bros.
C Sjálftakaraljós
Sjálftakaraljósið leiftrar hægt þegar stillt er á brosstillingu og myndavélin greinir andlit og það leiftrar hratt strax eftir að smellt er af.
C Smellt af handvirkt
Einnig er hægt að smella af með því að ýta á afsmellarann. Ef vélin greinir ekkert andlit stillir hún fókusinn á
Tökuaðgerðir
myndefnið í miðju rammans.
52
Page 71
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (myndir teknar af brosandi andlitum)

Stillingum snjallandlitsmyndastillingar breytt

Hægt er að breyta flassstillingum, stillingum sjálftakara og stillingum fyrir leiðréttingu
á lýsingu. Frekari upplýsingar eru í „Grunnstillingar myndatöku“ (A54).
Ef þú pikkar á d flipann (A11), í stillingu fyrir snjallandlitsmyndir geturðu breytt
valkostum í valmynd snjallandlitsmynda. Frekari upplýsingar eru í „Valkostir í valmynd snjallandlitsmynda“ (A53).

Valkostir í valmynd snjallandlitsmynda

Í stillingu fyrir snjallandlitsmynd er hægt að breyta eftirfarandi valkostum.
Á tökuskjánum fyrir snjallandlitsmynd M Pikkaðu á flipann d (A11)
Valkostur Lýsing A
A Image mode (myndastilling)
q/r Touch shooting (snertimyndataka)
e Skin softening (mýking húðar)
y Blink proof (blikkprófun)
a Smile timer (brosstilling)
Gerir þér kleift að velja saman myndastærð og myndgæði sem myndir eru vistaðar í (A64). Sjálfgefin stilling er x 5153864. Þessi stilling nær til annarra tökustillinga.
Veldu á milli Touch shutter (snertimyndataka) (sjálfgefin stilling), sem gerir þér kleift að taka myndir með því að pikka á skjáinn og Touch AF/AE (AF/AE-snertiaðgerð), sem gerir þér kleift að stilla fókussvæðið með því að pikka á skjáinn.
Gerir kleift að stilla á mýkingu húðar. Myndavélin mýkir húðblæ með því að nota aðgerð fyrir mýkingu húðar áður en hún vistar myndirnar. Hægt er að velja hversu mikil mýking er notuð. Sjálfgefin stilling er Normal (venjulegt).
Þegar On (kveikt) er valið opnar myndavélin sjálfkrafa lokarann tvisvar í hvert sinn sem mynd er tekin. Myndin þar sem fyrirsætan er með opin augu er síðan vistuð. Ekki er hægt að nota flassið þegar On (kveikt) er valið. Sjálfgefin stilling er Off (slökkt).
Þegar On (kveikt) (sjálfgefin stilling) er valið notar myndavélin andlitsgreiningu til að greina mannsandlit og smellir síðan sjálfkrafa af þegar hún greinir bros. Ekki er hægt að nota sjálftakarann með þessum eiginleika.
C Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
Tökuaðgerðir
64
E35
E47
E48
E48
53
Page 72

Grunnstillingar myndatöku

0
8
50
Í tökustillingu er hægt að stilla eftirfarandi aðgerðir með því að pikka á táknin neðst á skjánum:
1 Flassstilling 2Sjálftakari 3 Makróstilling 4 Leiðrétting á lýsingu
Þegar táknin eru falin skal pikka á A.
1 2 3 4

Tiltækar aðgerðir hverrar tökustillingar fyrir sig

Aðgerðirnar sem hægt er að stilla fara eftir tökustillingunni, eins og sýnt er hér á eftir.
Frekari upplýsingar um sjálfgefnar stillingar í hverri tökustillingu er að finna í
„Sjálfgefnar stillingar“ (A62).
Tökuaðgerðir
Flash mode (flassstilling) (A55)
Self-timer (sjálftakari) (A57)
Macro mode (makróstilling) (A59)
Exposure compensation (leiðrétting á lýsingu) (A61)
1 2
Aðgerðir
Fer eftir umhverfisstillingu. Frekari upplýsingar eru í „Sjálfgefnar stillingar“ (A62). Breytilegt eftir valmyndarstillingum fyrir snjallandlitsmynd. Frekari upplýsingar eru í „Sjálfgefnar stillingar“ (A62).
A C R F
w
www
ww
www
1
ww
0
8
50
50
2
2
C Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
54
Page 73

Notkun á flassi (flassstillingar)

0
8
50
Hægt er að velja flassstillingu í samræmi við tökuaðstæður.
Grunnstillingar myndatöku
1 Pikkaðu á flassstillingartáknið.
2 Pikkaðu á þá flassstillingu sem þú vilt nota.
Frekari upplýsingar eru í „Flassstillingar í boði“ (A56).
Pikkaðu á flassstillingartáknið til að fara aftur á fyrri skjá.
Ef þú pikkar á eitthvað annað tákn birtist stillingaskjárinn
fyrir það.
3 Rammaðu myndefnið inn og taktu mynd.
Flassvísirinn sýnir stöðu flassins þegar afsmellaranum hefur verið ýtt hálfa leið niður.
- Kveikt: Flassið lýsir þegar afsmellaranum er ýtt alla leið
niður.
- Leiftrar: Flassið er að hlaða sig. Myndavélin tekur ekki
myndir.
- Slökkt: Flassið lýsir ekki þegar mynd er tekin.
Ef lítil hleðsla er á rafhlöðunni slokknar á skjánum á meðan flassið er að hlaða sig.
Flash mode
Auto
0
8
50
50
Tökuaðgerðir
C Virkt svið flassins
Þegar ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) er stillt á Auto (sjálfvirkt) dregur flassi ð 0,5– 4,5 m í minns ta aðd rætti og 1,0–2,4 m í mesta aðdrætti.
55
Page 74
Grunnstillingar myndatöku
Flassstillingar í boði
Auto (sjálfvirkt)
a
Flassið kviknar sjálfkrafa þegar birta er lítil.
Auto with red-eye reduction (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð)
b
Hentar myndatöku af fólki. Þessi valkostur lagfærir rauð augu sem koma til af flassinu.
Off (slökkt)
c
Flassið hleypir ekki af jafnvel þótt birta sé lítil.
Mælt er með að nota þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku í lítilli birtu.
Fill flash (fylliflass)
X
Flassið lýsir þegar mynd er tekin. Notað til að „fylla upp í“ (lýsa upp) skugga og baklýst myndefni.
Slow sync (hæg samstilling)
d
Tökuaðgerðir
Sjálfvirk flassstilling er notuð með litlum lokarahraða. Hentar vel til að taka kvöld- og næturmyndir með landslag í bakgrunni. Flassið lýsir upp aðalmyndefnið. Lítill lokarahraði er notaður til að fanga bakgrunn að nóttu til eða í lítilli birtu.
C Flassstillingin
Flassstilling ræðst af tökustillingu.
- Frekari upplýsingar eru í „Sjálfgefnar stillingar“ (A62).
- Frekari upplýsingar eru í „Tiltækar aðgerðir hverrar tökustillingar fyrir sig“ (A54).
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
Flassstillingin sem er notuð í A (sjálfvirkt) er vistuð í minni myndavélarinnar, líka eftir að slökkt er á vélinni.
C Rauð augu lagfærð
Myndavélin er búin tækni til að lagfæra rauð augu („Rauð augu lagfærð í myndavélinni“). Greini myndavélin rauð augu þegar mynd er tekin verður viðkomandi svæði meðhöndlað til að draga úr
rauðum augum áður en myndin er vistuð. Athugaðu eftirfarandi í myndatöku:
Lengri tíma en venjulega tekur að vista myndir.
Lagfæring á rauðum augum skilar ekki þeim niðurstöðum sem búast má við, við sumar kringumstæður.
Í einstaka tilfellum getur lagfæring á rauðum augum haft áhrif á önnur svæði á myndinni. Í þessum
tilfellum skaltu velja aðra stillingu og reyna aftur.
56
Page 75
Grunnstillingar myndatöku
0
8
50
250
F3.5

Sjálftakarinn notaður

Myndavélin er með sjálftakara sem smellir af tíu sekúndum eða tveimur sekúndum eftir að ýtt er á afsmellarann. Sjálftakarinn kemur sér vel þegar þú vilt sjálf(ur) vera á myndinni eða minnka hristingsáhrif í myndavélinni, sem geta komið fram þegar ýtt er á afsmellarann. Æskilegt er að nota þrífót þegar sjálftakarinn er notaður. Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) í uppsetningarvalmyndinni (A88) þegar þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri við myndatöku.
1 Pikkaðu á tákn sjálftakarans.
2 Pikkaðu á Y eða Z.
Y (tíu sekúndur): Notað við mikilvæga viðburði eins og
brúðkaup.
Z (tvær sekúndur): Notað til að koma í veg fyrir hristing
myndavélar.
Valin stilling fyrir tímamæli er sýnd.
Pikkaðu á sjálftakaratáknið til að fara aftur á fyrri skjá.
Ef þú pikkar á eitthvað annað tákn birtist stillingaskjárinn fyrir það.
3 Rammaðu myndina inn og ýttu
afsmellaranum niður hálfa leið.
Fókus og lýsing verða stillt.
Self-timer
Off
250
2501/1/1/
F3.5
F3.5
0
8
50
50
Tökuaðgerðir
57
Page 76
Grunnstillingar myndatöku
250
F3.5
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður.
Sjálftakarinn fer í gang og sekúndufjöldinn sem eftir er þar til lokarinn lokast birtist á skjánum. Sjálftakaraljósið leiftrar á meðan sjálftakarinn telur niður. Ljósið hættir að leiftra u.þ.b. einni sekúndu áður en myndin er tekin og logar stöðugt.
Þegar smellt er af er sjálftakarinn stilltur á OFF (slökkt).
Ef þú vilt stöðva sjálftakarann áður en myndin er tekin skaltu ýta aftur á afsmellarann.
Tökuaðgerðir
250
2501/1/1/
F3.5
F3.5
B Varðandi sjálftakara
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
58
Page 77
Grunnstillingar myndatöku
0
8
50

Notkun Macro Mode (makróstilling)

Í makróstillingu getur myndavélin stillt fókus á hluti sem eru aðeins um 5 cm frá framhlið linsunnar. Þessi aðgerð er gagnleg þegar teknar eru nærmyndir af blómum og öðru smágerðu myndefni.
1 Pikkaðu á tákn makróstillingar.
2 Pikkaðu á o.
Pikkaðu á makróstillingartáknið til að fara aftur á fyrri skjá.
Ef þú pikkar á eitthvað annað tákn birtist stillingaskjárinn
fyrir það.
3 Notaðu aðdráttarrofann til að stilla aðdráttinn á
stöðu þar sem F og aðdráttarvísirinn eru græn.
Það fer eftir aðdráttarhlutfallinu hversu nálægt þú getur verið myndefninu þegar þú tekur myndina. Þegar aðdrátturinn er stilltur þannig að F og aðdráttarvísirinn verða græn getur myndavélin stillt fókus á myndefni sem er aðeins um 10 cm frá linsunni. Myndavélin getur stillt fókus á hluti sem eru aðeins um 5 cm frá linsunni þegar stillt er á minnsta aðdrátt (í stöðu þar sem G birtist).
Macro mode
On
0
8
50
50
Tökuaðgerðir
OffOn
59
Page 78
Grunnstillingar myndatöku
B Varðandi notkun á flassi
Ekki er víst að flassið nái að lýsa upp allt myndefnið þegar fjarlægðin er minni en 50 cm.
C Sjálfvirkur fókus
Þegar myndir eru teknar í makróstillingu stillir myndavélin fókusinn stöðugt þar til afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður til þess að læsa fókusnum. Þess vegna getur heyrst í linsufókusmótornum.
C Makróstillingin
Ekki er hægt að nota makróstillingu með vissum tökustillingum. Frekari upplýsingar eru í „Sjálfgefnar
stillingar“ (A62).
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
Makróstillingin sem notuð er í stillingunni A (sjálfvirk) er vistuð í minni myndavélarinnar, jafnvel eftir að
slökkt er á vélinni.
Tökuaðgerðir
60
Page 79
Grunnstillingar myndatöku
0
8

Birtustig stillt (Exposure Compensation (leiðrétting á lýsingu))

Leiðrétting á lýsingu er notuð til að breyta lýsingu frá því gildi sem myndavélin stingur upp á til að gera myndirnar bjartari eða dimmari.
1 Pikkaðu á tákn leiðréttingar á lýsingu.
2 Pikkaðu á C eða D til að breyta gildi
leiðréttingar á lýsingu.
Til að gera myndina bjartari skal nota jákvæða (+) leiðréttingu á lýsingu.
Til að gera myndina dekkri skal nota neikvæða (–) leiðréttingu á lýsingu.
Einnig er hægt að draga sleðann til að breyta gildinu.
Ef ekkert er gert í myndavélinni í nokkrar sekúndur snýr skjárinn aftur í tökustillingarskjáinn.
3 Ýttu á afsmellarann til að taka mynd.
Til að fara úr stillingaskjánum án þess að taka mynd skaltu pikka á J.
Hætt er við leiðréttingu á lýsingu með því að fara aftur í skref 1, skipta aftur í gildi 0 og pikka á J.
Exposure compensation
Exposure compensation
0
8
5050 50
Tökuaðgerðir
C Gildi leiðréttingar á lýsingu
Gildi leiðréttingar á lýsingu sem notuð er í stillingunni A (sjálfvirk) er vistað í minni myndavélarinnar jafnvel eftir að slökkt er sé á henni.
61
Page 80
Grunnstillingar myndatöku

Sjálfgefnar stillingar

Sjálfgefnum stillingum fyrir hverja aðgerð í hverri tökustillingu er lýst hér að neðan.
Upplýsingar um sjálfgefnar stillingar í umhverfisstillingum er að finna á næstu síðu.
Flash mode
(flassstilling)
(A55)
A (sjálfvirk) a Off (slökkt) Off (slökkt) 0,0
R (Special effects (brellur))
F (Smart portrait (snjallandlitsmynd))
1
Ekki er hægt að nota þessa aðgerð þegar Blink proof (blikkprófun) er stillt á On (kveikt).
2
Hægt að nota þessa aðgerð þegar Smile timer (brosstilling) er stillt á Off (slökkt).
3
Það er ekki hægt að breyta þessari stillingu.
Tökuaðgerðir
a Off (slökkt) Off (slökkt) 0,0
1
a
Stillingin sem notuð er í A (sjálfvirkri) stillingu er vistuð í minni myndavélarinnar,
jafnvel þótt slökkt sé á henni (fyrir utan sjálftakarastillinguna).
Self-timer
(sjálftakari)
(A57)
Off (slökkt)
2
Macro mode
(makróstilling)
(A59)
3
Off (slökkt)
0,0
Exposure
compensation
(leiðrétting á
lýsingu)
(A61)
62
Page 81
Grunnstillingar myndatöku
Sjálfgefnum stillingum fyrir hverja aðgerð í umhverfisstillingu er lýst hér að neðan.
Flash mode (flassstilling)
(A55)
x (A43) a b (A43) b Off (slökkt) Off (slökkt) c (A43) c d (A44) c e (A44) b f (A44) b
1
2
2
4
5
Z (A45) a Off (slökkt) Off (slökkt) z (A45) a Off (slökkt) Off (slökkt)
h (A45) c i (A45) c j (A46) c k (A46) c Off (slökkt) On (kveikt) u (A46) c l (A47) c m (A47) c
2
2
2
2
2
2
Self-timer
(sjálftakari)
(A57)
Off (slökkt)
Off (slökkt) Off (slökkt)
2
Off (slökkt) Off (slökkt) Off (slökkt) Off (slökkt) Off (slökkt)
Off (slökkt) Off (slökkt) Off (slökkt) Off (slökkt) Off (slökkt) Off (slökkt)
Off (slökkt) On (kveikt) Off (slökkt) Off (slökkt) 0
2
Off (slökkt)
Macro mode
(makróstilling)
(A59)
3
2
2
2
Off (slökkt)
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
Off (slökkt)
n (A47) c Off (slökkt) Off (slökkt) 0
(A47) ––––
A
o (A48) X
U (A48) c Off (slökkt) Off (slökkt) 0
O (A49) c
1
Myndavélin velur sjálfkrafa bestu flassstillinguna fyrir umhverfisstillinguna sem hún hefur valið (A55). Hægt er að velja c (Off (slökkt)) handvirkt.
2
Það er ekki hægt að breyta þessari stillingu.
3
Þegar myndavélin velur nærmynd sem umhverfisstillingu í sjálfvirkri umhverfisstillingu verður makróstillingin (A59) virk.
4
Flassstillingin er stillt á fylliflass með hægri samstillingu og lagfæringu á rauðum augum.
5
Stillingin gæti breyst í hæga samstillingu með lagfæringu á rauðum augum.
6
Slökkt er á sjálftakara. Kveikt eða slökkt getur verið á Pet portrait auto release (sjálftakari fyrir gæludýramyndir) (A49).
2
2
Off (slökkt) Off (slökkt)
6
2
Off (slökkt) 0
Exposure
compensation
(leiðrétting á
lýsingu)
(A61)
0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
2
0
0
Tökuaðgerðir
C Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
63
Page 82

A Stærð myndar breytt (myndastilling)

Hægt er að nota stillinguna Image mode (myndastilling) í tökuvalmyndinni til að
velja samsetningu myndastærðar og þjöppunarhlutfalls sem notuð er þegar myndir eru vistaðar.
Á tökuskjánum M Pikkaðu á d flipann M A Image mode (myndastilling)
Veldu myndastillingu sem hentar best fyrir væntanlega notkun myndanna og minnisgetu innra minnisins eða minniskortsins. Því stærri sem myndastillingin er, þeim mun stærri mynd er hægt að prenta. Hægt er að taka færri myndir ef þær eru stórar.

Myndastilling (myndastærð og -gæði)

Myndastilling* Lýsing
w 5152×3864P
Tökuaðgerðir
x 5152×3864 (sjálfgefin stilling)
i 3648×2736
r 2272×1704
q 1600×1200
O 640×480
z 5120×2880
* Heildarfjöldi tekinna pixla og fjöldi pixla sem teknir eru lárétt og lóðrétt.
Dæmi: x 5153864 = u.þ.b. 20 megapixlar, 5152 × 3864 pixlar
Meiri gæði en x, hentar myndum sem þarf að stækka eða prenta út í miklum gæðum. Þjöppunarhlutfallið er um það bil 1:4.
Besti kosturinn við flestar aðstæður. Þjöppunarhlutfallið er um það bil 1:8.
Minna en x, i eða r býður upp á að vista fleiri myndir. Þjöppunarhlutfallið er um það bil 1:8.
Hentar til að sýna á öllum skjá sjónvarps með 4:3 myndhlutfalli eða til að senda í tölvupósti. Þjöppunarhlutfallið er um það bil 1:8.
Teknar eru myndir með myndhlutfallinu 16:9. Þjöppunarhlutfallið er um það bil 1:8.
64
Page 83
A Stærð myndar breytt (myndastilling)
C Image Mode (myndastilling)
Stillingunni er einnig hægt að breyta í öðrum tökustillingum en A (sjálfvirk) með því að pikka á d
flipann til að opna valmyndaratriðin og pikka svo á A.
Breytingar sem gerðar eru á myndastillingunni ná yfir allar tökustillingar.
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum (A66).
C Fjöldi mynda sem hægt er að taka
Eftirfarandi tafla sýnir áætlaðan fjölda mynda sem hægt er að vista á 4 GB minnisk orti. Gættu að því að fjöldi mynda sem hægt er að vista er breytilegur eftir myndbyggingunni hverju sinni vegna JPEG-þjöppunar. Auk þess getur þessi fjöldi verið mismunandi eftir gerð minniskortsins, jafnvel þótt minniskortin hafi sömu tilgreindu geymslugetu. Á tökuskjánum birtast upplýsingar um þann fjölda mynda sem hægt er að vista í innra minninu (u.þ.b. 71 MB).
Image mode
(myndastilling)
w 5152×3864P 350 U.þ.b. 43 × 32
x 5152×3864 710 U.þ.b. 43 × 32
i 3648×2736 1400 U.þ.b. 31 × 23
r 2272×1704 3490 U.þ.b. 19 × 14
q 1600×1200 6650 U.þ.b. 13 × 10
O 640×480 26300 U.þ.b. 5 × 4
z 5120×2880 950 U.þ.b. 43 × 24
1
Fjöldi mynda sem hægt er að taka birtist á tökuskjánum þegar 50 myndir eða færri eru eftir (A22).
2
Ef 10.000 eða fleiri myndir eru vistaðar á myndavélinni, birtist „9999“ á skjánum sem núverandi rammanúmer eða heildarfjöldi ramma.
3
Prentstærð í upplausninni 300 dpi. Prentstærðir eru reiknaðar út með því að skipta fjölda pixla niður samkvæmt upplausn prentara (dpi) og margfalda með 2,54 cm. Myndir í sömu stærð sem prentaðar eru í hærri upplausn prentast samt sem áður út minni en stærðin gefur til kynna og þær myndir sem eru prentaðar í lægri upplausn prentast út stærri en stærðin gefur til kynna.
Minniskort
1, 2
(4 GB) Prentstærð3 (cm)
Tökuaðgerðir
65
Page 84

Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis

Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum.
Takmörkuð aðgerð Valkostur Lýsing
Flash mode (flassstilling)
Self-timer (sjálftakari)
Macro mode (makróstilling)
Tökuaðgerðir
Image mode (myndastilling)
ISO sensitivity (ISO­ljósnæmi)
Continuous (raðmyndataka)
Motion detection (hreyfiskynjun)
Continuous (raðmyndataka) (A39)
Blink proof (blikkprófun) (A53)
Subject tracking (eltifókus á myndefni) (A39)
Subject tracking (eltifókus á myndefni) (A39)
Continuous (raðmyndataka) (A39)
ISO sensitivity (ISO­ljósnæmi) (A39)
Continuous (raðmyndataka) (A39)
Self-timer (sjálftakari) (A57)
Touch shutter (snertimyndataka) (A39)
Subject tracking (eltifókus á myndefni) (A39)
Continuous (raðmyndataka) (A39)
ISO sensitivity (ISO­ljósnæmi) (A39)
Þegar Continuous (raðmyndataka), BSS (besta
mynd valin) eða Multi-shot 16 (fjölmyndataka
16) er valin er slökkt á flassinu.
Þegar On (kveikt) er valið er slökkt á flassinu.
Þegar snertimyndataka er stillt á Subject tracking (eltifókus á myndefni) er sjálftakarinn óvirkur.
Þegar snertimyndataka er stillt á Subject tracking (eltifókus á myndefni) er makróstillingin óvirk.
Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) er valin er Image mode (myndastilling) stillingin föst á L (myndastærð: 2560 × 1920 pixlar).
Þegar ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) er stillt á
3200 takmarkast stillingar í Image mode (myndastilling) við r 2271704, q
200 og O 640×480. Ef aðrar en
1600×1 ofangreindar myndastillingar eru valdar áður en ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) er breytt í 3200 er ISO-
ljósnæminu sjálfkrafa breytt í r 2271704. Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) er valin
er ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) stillingin sjálfkrafa tilgreind samkvæmt birtustigi.
Þegar mynd er tekin með sjálftakara er raðmyndataka stillt á Single (stök mynd).
Þegar snertimyndataka er notuð er ein mynd tekin í hvert sinn sem pikkað er á skjáinn.
Þegar mynd er tekin með eltifókus á myndefni er slökkt á Motion detection (hreyfiskynjun).
Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) er valin er Motion detection (hreyfiskynjun) ekki virk.
Þegar stilling önnur en Auto (sjálfvirkt) er valin fyrir
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) er Motion detection (hreyfiskynjun) óvirk.
66
Page 85
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Takmörkuð aðgerð Valkostur Lýsing
Blink warning (blikkviðvörun)
Digital zoom (stafrænn aðdráttur)
Continuous (raðmyndataka) (A39)
Continuous (raðmyndataka) (A39)
Subject tracking (eltifókus á myndefni) (A39)
Þegar Continuous (raðmyndataka), BSS (besta
mynd valin) eða Multi-shot 16 (fjölmyndataka
16) er valið er slökkt á Blink warning
(blikkviðvörun).
Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) er valin er stafrænn aðdráttur ekki í boði.
Þegar snertimyndataka er stillt á Subject tracking (eltifókus á myndefni) er stafræni aðdrátturinn óvirkur.
Tökuaðgerðir
B Varðandi stafrænan aðdrátt
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt með öllum tökustillingum (E73).
Þegar stafrænn aðdráttur er virkur stillir myndavélin fókus á myndefnið í miðju skjásins.
67
Page 86

Andlitsgreining

0
8
50
Í eftirfarandi tökustillingum notar myndavélin andlitsgreiningu til að stilla fókusinn sjálfkrafa á mannsandlit. Þegar myndavélin greinir fleiri en eitt andlit birtist tvöfaldur rammi utan um andlitið sem hún mun stilla fókus á og einfaldir rammar utan um hin.
Tökustilling
(sjálfvirk) stilling (A38)
A
Umhverfisstillingarnar Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling), Portrait (andlitsmynd), Night portrait (næturmynd) (A41)
Tökuaðgerðir
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (A51) Allt að 3
Fjöldi andlita sem hægt er að greina
Allt að 12 Andlitið næst myndavélinni
Fókussvæði
(tvöfaldur rammi)
Andlitið næst miðju rammans
Ef engin andlit greinast í stillingunni A (sjálfvirk) þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið
niður velur myndavélin sjálfkrafa eitt eða fleiri af fókussvæðunum níu sem innihalda myndefnið sem er næst myndavélinni.
Í umhverfisstillingunni Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling) breytist
fókussvæðið eftir umhverfinu sem er í mynd.
Þegar umhverfisstillingarnar Portrait (andlitsmynd) og Night portrait (næturmynd) eða stilling fyrir snjallandlitsmyndir er notuð og ekkert andlit sést
þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður stillir myndavélin fókusinn á myndefnið í miðju rammans.
Pikkaðu á andlit sem er í einföldum ramma til að færa fókussvæðið yfir á það andlit (A39).
Þegar eltifókus á myndefni er virkur og pikkað er á andlit innan ramma er eltifókusinn ræstur (A39).
0
8
50
50
68
Page 87
Andlitsgreining
B Varðandi andlitsgreiningu
Hugsanlega getur myndavélin ekki greint andlit við eftirfarandi kringumstæður:
- Þegar andlit eru að hluta til hulin með sólgleraugum eða öðrum hlutum
- Þegar andlitin fylla of mikinn eða of lítinn hluta rammans
Þegar fleiri en eitt andlit eru í rammanum er mismunandi hvaða andlit myndavélin stillir fókus á af þeim
andlitum sem hún greinir og stjórnast það af ýmsum þáttum, þar á meðal því í hvaða átt andlitin snúa.
Í undantekningartilvikum, svo sem þeim sem er lýst í „Myndefni þar sem sjálfvirkur fókus hentar ekki“
(A31), getur myndefnið verið úr fókus þrátt fyrir að tvöfaldi ramminn sé grænn að lit. Ef þetta gerist skaltu endurstilla fókusinn á annað myndefni í sömu fjarlægð frá myndavélinni (A40).
C Varðandi myndir með greind andlit
Þegar verið er að skoða myndir sem teknar voru með andlitsgreiningu er þeim sjálfkrafa snúið í samræmi
við stöðu andlitsins á myndinni, nema þegar myndir eru teknar með Continuous (raðmyndataka), BSS (besta mynd valin) og Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) (A39) eða eltifókus (A39).
Þegar myndir eru skoðaðar á öllum skjánum eru þær stækkaðar þannig að andlitið sem var greint sé fyrir
miðju skjásins þegar aðdráttarrofanum er snúið að g (i) eða þegar pikkað er tvisvar á andlitið (A33), fyrir utan myndir sem teknar voru með stillingunum Continuous (raðmyndataka), BSS (besta mynd valin), Multi-shot 16 (fjölmyndataka 16) (A39) eða eltifókus á myndefni (A39).
Tökuaðgerðir
69
Page 88

Mýking húðar

Ef stillt er á einhverja eftirtalinna tökustillinga þegar smellt er af greinir myndavélin eitt eða fleiri mannsandlit (allt að þrjú) og lagfærir myndina áður en hún vistar hana þannig að húðlitur andlitanna virkar mýkri.
Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling) Umhverfisstillingarnar
(A43), Portrait (andlitsmynd) (A43) og Night portrait (næturmynd) (A44)
Stilling fyrir snjallandlitsmynd
Hægt er að nota myndbreytingaraðgerðir eins og Skin softening (mýking húðar)
á vistaðar myndir með því að nota Glamour retouch (fegrunarlagfæring) (A75).
Tökuaðgerðir
B Varðandi mýkingu húðar
Stundum tekur lengri tíma en venjulega að vista mynd þegar myndataka fer fram með mýkingu húðar.
Við tilteknar aðstæður í myndatöku er ekki hægt að mýkja húðblæ eða breyta öðrum hlutum en andliti
þrátt fyrir að myndavélin greini andlit. Náist tilætlaður árangur ekki skaltu stilla Skin softening (mýk ing húðar) á Off (slökkt) og taka aðra mynd.
Ekki er hægt að stilla mýkingu húðar þegar Portrait (andlitsmynd) eða Night portrait (næturmynd) er
valið í umhverfisstillingu (einnig sjálfvirka umhverfisstillingin x Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling)).
70
Page 89

Myndskoðunaraðgerðir

4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30
4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30
Í þessum kafla er því lýst hvernig velja má ákveðnar tegundir mynda til að skoða, auk nokkurra eiginleika sem boðið er upp á í myndskoðun.
Playback mode
4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
Auto sort
Myndskoðunaraðgerðir
71
Page 90
Myndskoðunaraðgerðir

Myndir af vissri gerð valdar til myndskoðunar

Hægt er að breyta myndskoðunarstillingunni eftir því hvers konar myndir á að skoða.

Myndskoðunarstillingar í boði

c Play (spila) A32
Skoða allar myndir. Þegar skipt er úr tökustillingu í myndskoðunarstillingu er þessi stilling valin.
h Favorite pictures (eftirlætismyndir) E5
Skoða eingöngu myndir sem bætt hefur verið við albúm. Ekki er hægt að bæta myndum við albúm áður en þessi stilling er valin (A75).
F Auto sort (sjálfvirk flokkun) E9
Myndir eru sjálfkrafa settar í flokka, svo sem andlitsmyndir, landslagsmyndir og kvikmyndir. Aðeins er hægt að skoða myndir í tilteknum flokki.
C List by date (dagsetningalisti) E11
Eingöngu myndir sem teknar voru sama dag eru sýndar.
Myndskoðunaraðgerðir
72
Page 91
Myndir af vissri gerð valdar til myndskoðunar

Skipt á milli myndskoðunarstillinga

1 Ýttu á hnappinn c í myndskoðunarstillingu.
Skjárinn sem notaður er til að velja myndskoðunarstillingu (valmynd myndskoðunarstillingar) opnast.
2 Pikkaðu á það myndskoðunartákn sem þú vilt
nota.
Ef þú velur c (myndskoðun) birtist myndskoðunarskjárinn.
Þegar annar valkostur en c (myndskoðun) er valinn birtist valskjár fyrir albúm, flokkun eða tökudagsetningar.
Til að fara aftur í völdu myndskoðunarstillinguna skaltu ýta á hnappinn c.
3 Pikkaðu á albúm, flokk eða tökudagsetningu.
Sjá upplýsingar um h stillingu fyrir eftirlætismyndir í E5
Sjá upplýsingar um F sjálfvirka flokkun í E9
Sjá upplýsingar um C dagsetningalista í E11.
Endurtaktu ferlið frá skrefi 1 til að velja albúm, flokk eða
tökudag aftur.
Playback mode
Play
Auto sort
Other scenes
Sjálfvirk flokkun
Myndskoðunaraðgerðir
73
Page 92
Myndir af vissri gerð valdar til myndskoðunar
4 / 4
0004. JPG
15/05/2013 15:30

Einkunnagjöf stillt

Ef myndum hafa verið gefnar einkunnir frá einum upp í fimm er hægt að skoða þær flokkaðar eftir því hvaða einkunn þær hafa fengið.
Til að gefa mynd einkunn skaltu pikka á einkunnaflipann í myndskoðun á öllum skjánum eða myndskoðun með smámyndum (A33), draga tákn einkunnarinnar sem þú vilt gefa og sleppa því á myndina.
Dragðu og slepptu öðru tákni til að breyta einkunninni.
Dragðu og slepptu L til að hætta við einkunnagjöf.
Sjá má einkunn myndar á því hversu margar birtast í
myndskoðun á öllum skjánum.
Dragðu myndina til að birta fyrri eða næstu mynd á eftir á meðan einkunn er gefin. Það er hægt að auka aðdrátt eða skipta yfir í smámyndir með því að nota aðdráttarrofann (f (h)/g (i)).
Myndskoðunaraðgerðir
Myndir skoðaðar eftir einkunn
Pikkaðu á einkunnaflipann í birtingu á öllum skjánum eða myndskoðun með smámyndum og pikkaðu á einkunnartákn til að birta myndir sem hafa fengið þá einkunn.
Táknið sem pikkað var á verður gult og aðeins myndir með þá einkunn birtast. Hægt er að velja fleiri en eina einkunn í einu.
Til að hætta að birta myndir með valda einkunn pikkarðu á einkunnina til að hreinsa val hennar.
Til að stöðva myndskoðun í samræmi við einkunn er val allra einkunna hreinsað.
0 1 2 3 4 5
0 1 2 3 4 5
4 / 4
4 / 4
0004. JPG
0004. JPG
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
B Varðandi einkunnir
Hægt er að nota hverja einkunn á mest 999 myndir.
Einkunnir sem gefnar eru í COOLPIX S4400 sjást ekki í tölvu.
74
Page 93

Aðgerðir í boði í myndskoðunarstillingu (valmynd myndskoðunar)

Ef þú pikkar á flipann d þegar þú ert að skoða myndir á öllum skjánum eða sem smámyndir birtast eftirfarandi valmyndaratriði.
Pikkaðu á táknið til að birta valmynd fyrir tiltekna aðgerð (A12).
Atriði Lýsing A
h Favorite pictures (eftirlætismyndir)
c Delete (eyða) b Slide show
(skyggnusýning)
d Protect (verja)
a Print order
(prentröð)
1
U Paint (málun)
M Retouch (lagfæra)
E Voice memo (talskýring)
h Copy (afrita)
1
Einnig er hægt að nota þessa aðgerð í myndskoðun með smámyndum. Ef skipt er yfir í myndskoðun með smámyndum þegar verið er að skoða myndir í eftirlætismyndum, sjálfvirkri flokkun eða dagsetningalista er aðeins hægt að nota þessa aðgerð fyrir myndir sem flokkaðar eru eftir valinni möppu, flokki eða dagsetningu.
2
Valinni mynd er breytt og afritið er vistað undir öðru skráarheiti. Ekki er hægt að breyta ljósmyndum eða kvikmyndum sem teknar eru með myndastillingunni z 5120×2880 (A64). Þegar búið er að breyta mynd kunna sumar breytingaraðgerðir að verða ótiltækar (E12, E13).
3
Ekki er hægt að velja þessa aðgerð þegar stilling fyrir eftirlætismyndir, sjálfvirka flokkun eða dagsetningalista er notuð.
1, 3
Bæta myndum við albúm. Fjarlægja myndir úr albúmi í stillingu eftirlætismynda.
1
Eyða myndum eða kvikmyndum. 34 Skoða myndir sem vistaðar eru í innra minni eða á
1
minniskorti, eina í einu, í sjálfvirkri skyggnusýningu.
1
Verðu valdar myndir fyrir því að vera eytt fyrir slysni. E51 Hægt er að nota aðgerðina Print order (prentröð) til að
velja myndir og eintakafjölda hverrar myndar þegar prentari er notaður til að prenta út myndir af minniskortinu.
Teikna á myndir eða bæta skreytingum á myndir. Máluðu
2
afritin eru vistuð sem aðskildar skrár. Breyta myndum. Breytingaraðgerðir í boði eru k Quick
retouch (fljótleg lagfæring), I D-Lighting, P Stretch (teygja), O Perspective control (sjónarhornsstýring),
2
i Filter effects (síuáhrif), j Glamour retouch (fegrunarlagfæring) og g Small picture (lítil mynd).
f Rotate image (snúa mynd) má nota til að snúa myndum þegar þær eru skoðaðar á myndavélinni.
Taka upp talskýringar með innbyggða hljóðnemanum á myndavélinni og tengja við myndir. Einnig er hægt að spila og eyða raddskýringum.
Til að afrita myndir á milli innra minnis og minniskorts. E60
E5
E49
E53
E14
E12
E57
E58
Myndskoðunaraðgerðir
75
Page 94

Myndavélin tengd við sjónvarp, tölvu eða prentara

Þú getur aukið ánægjuna af myndum og kvikmyndum með því að tengja myndavélina við sjónvarp, tölvu eða prentara.
Áður en myndavélin er tengd við annað tæki skaltu ganga úr skugga um að nægileg hleðsla sé á rafhlöðunni og að slökkt sé á myndavélinni. Upplýsingar um tengiaðferðir og næstu aðgerðir eru í fylgiskjölunum sem fylgja tækinu og þessu skjali.
USB/AV-úttakstengi
Hvernig opna á hlíf yfir tengi
Myndir skoðaðar í sjónvarpi E27
Hægt er að skoða ljósmyndir og kvikmyndir sem voru teknar með myndavélinni í sjónvarpi. Tengiaðferð: Tengdu mynd- og hljóðtengi EG-CP14 AV-snúrunnar (seld
Myndskoðunaraðgerðir
Myndir skoðaðar og unnið með þær í tölvu A77
Myndir prentaðar án þess að nota tölvu E29
sérstaklega) við inntakstengin á sjónvarpinu.
Ef þú flytur myndir yfir í tölvu geturðu gert einfaldar lagfæringar og unnið með myndupplýsingar auk þess að skoða myndir og kvikmyndir. Tengiaðferð: Tengdu myndavélina við USB-tengi tölvunnar með USB­snúrunni sem fylgir myndavélinni.
Áður en þú tengir við tölvu skaltu setja ViewNX 2 upp á tölvunni með því að nota ViewNX 2 geisladiskinn sem fylgir. Upplýsingar um notkun ViewNX 2 geisladisksins og flutning mynda yfir í tölvu er að finna á blaðsíðu 79.
Ef einhver USB-tæki sem fá rafmagn úr tölvunni eru tengd við tölvuna skaltu aftengja þau áður en þú tengir myndavélina við tölvuna. Ef myndavélin og önnur USB-knúin tæki eru tengd við sömu tölvu í einu getur það valdið bilun í myndavélinni eða gefið of mikið rafmagn frá tölvunni, sem gæti skemmt myndavélina eða minniskortið.
Ef þú tengir myndavélina við PictBridge-samhæfan prentara geturðu prentað myndir án þess að nota tölvu. Tengiaðferð: Tengdu myndavélina beint við USB-tengi prentarans með USB­snúrunni sem fylgir myndavélinni.
Stingdu tenginu beint inn.
76
Page 95

Notkun ViewNX 2

ViewNX 2 er hugbúnaðarpakki sem gerir þér kleift að flytja, skoða, breyta og deila myndum með öðrum.
Settu ViewNX 2 upp með ViewNX 2 geisladiskinum sem fylgir.
Tækjakassi fyrir myndir ViewNX 2™

Uppsetning ViewNX 2

Internettenging er nauðsynleg.
Samhæf stýrikerfi
Windows
Windows 8, Windows 7, Windows Vista, Windows XP
Macintosh
Mac OS X 10.6, 10.7, 10.8
Finna má nýjustu upplýsingar um kerfiskröfur, þar á meðal samhæfni við stýrikerfi, á vefsvæði Nikon.
Myndskoðunaraðgerðir
1 Ræstu tölvuna og settu ViewNX 2 geisladiskinn í geisladrifið.
Windows: Ef leiðbeiningar fyrir notkun geisladisksins birtast í glugganum skaltu fylgja þeim til að halda áfram í uppsetningargluggann.
Mac OS: Þegar glugginn ViewNX 2 opnast skaltu tvísmella á táknið Welcome.
77
Page 96
Notkun ViewNX 2
2 Veldu tungumál í valmyndarglugga tungumála til að opna
uppsetningargluggann.
Ef tungumálið er ekki tiltækt skaltu smella á Region Selection (svæðisval) til að velja annað svæði og velja síðan tungumálið (hnappurinn Region Selection (svæðisval) er ekki tiltækur í evrópsku útgáfunni).
Smelltu á Next (áfram) til að opna uppsetningargluggann.
3 Ræstu uppsetningarforritið.
Ráðlegt er að smella á Installation Guide (uppsetningarhjálp) í uppsetningarglugganum til að skoða leiðbeiningar fyrir uppsetningu og kerfiskröfur áður en ViewNX 2 er sett upp.
Myndskoðunaraðgerðir
Smelltu á Typical Installation (Recommended) (dæmigerð uppsetning (ráðlagt)) í uppsetningarglugganum.
4 Sæktu hugbúnaðinn.
Þegar skjámyndin Software Downlo ad (niðurhal á hugbúnaði) birtist skaltu smella á I agree - Begin download (ég samþykki - hefja niðurhal).
Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til að setja hugbúnaðinn upp.
5 Þegar skjámyndin sýnir að uppsetningu er lokið skaltu loka
uppsetningarforritinu.
Windows: Smelltu á Yes (já).
Mac OS: Smelltu á OK (í lagi).
Eftirfarandi hugbúnaður er settur upp:
ViewNX 2 (samanstendur af eftirfarandi þremur einingum)
- Nikon Transfer 2: Til að flytja myndir í tölvu
- ViewNX 2: Til að skoða, breyta og prenta út fluttar myndir
- Nikon Movie Editor: Til að gera einfaldar breytingar á fluttum kvikmyndum
Panorama Maker (til að búa til eina víðmynd með því að setja saman röð mynda sem teknar eru í stillingunni fyrir aðstoð í víðmyndatöku)
6 Taktu ViewNX 2 geisladiskinn úr geisladrifinu.
78
Page 97
Notkun ViewNX 2

Myndir fluttar í tölvu

1 Veldu hvernig á að afrita myndir í tölvu.
Veldu eina af eftirtöldum aðferðum:
Bein USB-tenging: Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að minniskortið sé í myndavélinni. Tengdu myndavélina við tölvuna með USB-snúrunni sem fylgdi með henni. Myndavélin kveikir sjálfkrafa á sér. Til að flytja myndir sem eru vistaðar í innra minni myndavélarinnar skal taka minniskortið úr myndavélinni áður en hún er tengd við tölvuna.
Rauf fyrir SD-minniskort: Ef tölvan þín er með rauf fyrir SD-minniskort má setja kortið beint í raufina.
SD-kortalesari: Tengdu kortalesara (fæst hjá þriðja aðila) við tölvuna og settu minniskortið í hann.
Ef skjárinn birtir skilaboð um að velja forrit skaltu velja Nikon Transfer 2.
Notkun Windows 7
Fylgdu skrefunum hér að neðan til að velja Nikon Transfer 2 ef glugginn hér til hægri opnast.
1Undir Import pictures and videos (flytja
inn myndir og kvikmyndir) skal smella á Change program (breyta um forrit). Þá
birtist forritavalgluggi þar sem þú skalt velja Import File using Nikon Tr ansfer 2 (flytja inn skrá með Nikon Transfer 2) og smella á OK (í lagi).
2Tvísmelltu á Import File (flytja inn skrá).
Ef það eru mjög margar myndir á minniskortinu getur það tekið Nikon Transfer 2 nokkra stund að ræsa sig. Bíddu þar til kveikt er á Nikon Transfer 2.
B USB-snúran tengd
Ekki er víst að tölvan beri kennsl á myndavélina ef hún er tengd við hana í gegnum USB-fjöltengi.
Myndskoðunaraðgerðir
79
Page 98
Notkun ViewNX 2
2 Færðu myndir yfir í tölvuna.
Gakktu úr skugga um að heiti tengdu myndavélarinnar eða lausa disksins birtist sem „Source (uppruni)“ í titilstikunni „Options (valkostir)“ í Nikon Transfer 2 (1).
Smelltu á Start Transfer (hefja flutning) (2).
1
Í sjálfgefinni stillingu verða allar myndirnar á minniskortinu afritaðar beint í tölvuna.
3 Rjúfðu tenginguna.
Ef myndavélin er tengd við tölvuna skaltu slökkva á myndavélinni og taka USB-snúruna úr sambandi. Þegar kortalesari eða kortarauf er notuð skaltu velja viðeigandi valkost í stýrikerfi
Myndskoðunaraðgerðir
tölvunnar til að ýta út lausa diskinum sem samsvarar minniskortinu og taka síðan kortið úr kortalesaranum eða kortaraufinni.

Myndir skoðaðar

Ræstu ViewNX 2.
Myndirnar eru birtar í ViewNX 2 þegar flutningnum lýkur.
Upplýsingar um notkun ViewNX 2 eru á netinu.
2
C ViewNX 2 ræst handvirkt
Windows: Tvísmelltu á flýtileiðina ViewNX 2 á skjáborðinu.
Mac OS: Smelltu á táknið ViewNX 2 í Dock (kví).
80
Page 99
Upptaka og spilun
0
8
50
0
0010. AVI
15/05/2013 15:30
17
9
kvikmynda
Til að taka upp kvikmyndir þarf aðeins að ýta á hnappinn b (e fyrir upptöku).
0
8
50
50
Í myndskoðunarstillingu er pikkað á R til að spila kvikmynd.
10
17
0010. AVI
0010. AVI
15/05/2013 15:30
15/05/2013 15:30
9

Upptaka og spilun kvikmynda

81
Page 100
Upptaka og spilun kvikmynda
0
8
50
0

Kvikmyndir teknar upp

Til að taka upp kvikmyndir þarf aðeins að ýta á hnappinn b (e fyrir upptöku). Stillingar fyrir ljósmyndir, svo sem litblær og hvítjöfnun, eru notaðar við töku á kvikmyndum.
Hámarksstærð einnar kvikmyndar er 2 GB og hámarkslengd er 29 mínútur, jafnvel
þótt nægt minni sé til staðar fyrir lengri upptöku á minniskorti (A84).
Þegar ekkert minniskort er í myndavélinni (innra minnið er notað) er Movie options
(valkostir kvikmynda) (A85) sjálfgefið stillt á y VGA (640×480). Ekki er hægt
að velja N HD 720p (1280×720).
1 Kveiktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um
Hámarkslengd kvikmyndar*
að hún sé í tökustillingu.
Hægt er að taka upp kvikmyndir í öllum tökustillingum (A26) nema umhverfisstillingunni Draw (teikna).
* Hámarkslengd kvikmynda á teikningunum kann að vera
önnur en á sjálfum skjánum.
2 Ýttu á hnappinn b (e fyrir upptöku) til að byrja
að taka upp kvikmynd.
Skjárinn slekkur á sér í augnablik og síðan hefst upptakan.
Myndavélin stillir fókusinn á miðju rammans. Fókussvæði
Upptaka og spilun kvikmynda
birtast ekki við upptöku.
Þegar N HD 720p (1280×720) (sjálfgefin stilling) er valið fyrir Movie options (valkostir kvikmynda) (A85) er skjárinn stilltur á myndhlutfallið 16:9 með upptöku kvikmynda (svæðið sem sést hægra megin er í mynd).
Þegar Photo info (myndupplýsingar) í Monitor settings (skjástillingar) (A88) í uppsetningarvalmyndinni er stillt á Movie frm+auto info (kvikmyndarammi+sjálfvirkar upplýsingar) e r hægt að
sjá svæðið sem verður sýnilegt í kvikmyndinni áður en upptaka hefst.
Sýnt er hversu lengi er hægt að taka upp til viðbótar. C birtist á meðan vistað er í innra minni myndavélarinnar.
Upptakan stöðvast sjálfkrafa þegar mesti mögulegi upptökutími kvikmyndar er liðinn.
3 Ýttu aftur á hnappinn b (e fyrir upptöku) til að ljúka upptöku.
0
8
50
50
10
82
Loading...