Nikon 1 V2 User manual [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Notendahandbók

Efnisyfirlit

Fáðu það mesta úr myndavélinni..................................................... 3
Gögn um vöruna.................................................................................. 5
Öryggisatriði.........................................................................................6
Tilkynningar.......................................................................................... 9
Inngangur 14
Innihald pakkans ...............................................................................14
Hlutir myndavélarinnar ....................................................................15
Myndavélarhús ............................................................................................15
Skjárinn...........................................................................................................17
Stilliskífan.......................................................................................................19
Fyrstu skrefin......................................................................................20
$ Hnappurinn (upplýsingar á skjá)................................................23
Sjálfvirk stilling 24
Myndir teknar í sjálfvirkri stillingu .................................................24
Lifandi myndastýring.................................................................................28
Skoðun ljósmynda.............................................................................30
Myndum eytt ................................................................................................31
Kvikmyndir teknar upp í sjálfvirkri stillingu.................................32
t, u, v og w stillingar 33
Myndir teknar í t, u, v og w stillingum .....................................34
t Sérstilling með sjálfvirkni ....................................................................34
u Sjálfvirkni með forgangi lokara ......................................................... 35
v Sjálfvirkni með forgangi á ljósop .....................................................36
w Handvirk stilling..................................................................................... 37
Taktu upp kvikmyndir í t, u, v og w stillingum....................... 39
Stilling fyrir besta augnablik myndatöku 40
Hæg sýn .............................................................................................. 40
Snjallmyndaval.................................................................................. 43
Myndir skoðaðar sem eru teknar með snjallmyndavali ............ 45
Velja bestu myndina...................................................................................45
Myndum eytt ................................................................................................46
Þróuð kvikmyndastilling 47
HD-kvikmyndir .................................................................................. 47
Hægmynd ........................................................................................... 51
Kvikmyndir skoðaðar ....................................................................... 54
Kvikmyndum eytt........................................................................................55
Stilling fyrir skyndimynd á hreyfingu 56
Taka skyndimynd á hreyfingu ........................................................ 56
Skyndimyndir á hreyfingu skoðaðar ............................................. 59
Skyndimyndum á hreyfingu eytt ...........................................................59
Meira um ljósmyndun 60
Stillingar fyrir stakar myndir, raðmyndatöku,
sjálftakara og fjarstýringar ........................................................ 60
Raðmyndatökustilling ...............................................................................60
Sjálftakari og fjarstýristillingar ................................................................62
Innbyggða flassið.............................................................................. 65
Flassstilling valin..........................................................................................66
Leiðbeiningar valmyndar 68
Valkostir myndskoðunarvalmynda .............................................. 70
Valkostir tökuvalmyndar ................................................................ 70
Valkostir uppsetningarvalmyndar................................................ 72
1
Tengja við tölvu 73
Uppsetning meðfylgjandi hugbúnaðar ........................................73
Kerfiskröfur .................................................................................................... 74
Skoða og breyta myndum á tölvu..................................................75
Flytja myndir.................................................................................................75
Myndir skoðaðar..........................................................................................76
Tæknilýsingar 78
Annar aukabúnaður ..........................................................................78
Samþykkt minniskort.................................................................................80
Geymsla og hreinsun ........................................................................81
Geymsla..........................................................................................................81
Hreinsun.........................................................................................................81
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát ........................... 82
Úrræðaleit ...........................................................................................86
Rafhlaða/skjámynd..................................................................................... 86
Taka (allar stillingar) ................................................................................... 87
Kvikmyndir ....................................................................................................87
Myndskoðun.................................................................................................88
Ýmislegt.......................................................................................................... 88
Villuboð ...............................................................................................89
Tæknilýsing......................................................................................... 91
Nikon 1 V2 stafræn myndavél ................................................................ 91
Endingartími rafhlöðu ...............................................................................99
Atriðaorðaskrá .................................................................................100
2

Fáðu það mesta úr myndavélinni

Taktu myndir með afsmellaranum.
Hægt er að taka myndir í öllum stillingum með því að ýta á afsmellarann. Í Motion Snapshot
mode (stillingu fyrir skyndimynd á hreyfingu)(0 56), mun
myndavélin líka taka upp stutta kvikmynd sem er deyfð á útjöðrum.
Taktu upp kvikmyndir með upptökuhnappinum.
Hægt er að taka upp kvikmyndir með því að ýta á upptökuhnappinn í sjálfvirkri, þróaðri kvikmynda- t, u, v og w stillingum. Veldu auto mode (sjálfvirka stillingu) (0 24) fyrir grunnupptöku, advanced movie
mode (þróaða kvikmyndastillingu) (0 47) fyrir
þróaðri tækni.
3
Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon myndavél. Heildstæðar leiðbeiningar um notkun stafrænu myndavélinnar þinnar er að finna í uppflettihandbókinni (á geisladiski). Til að fá sem mest út úr myndavélinni þinni, skaltu lesa þessa notendahandbók vandlega og geyma hana þar sem allir sem munu nota vöruna geta lesið hana.
Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.
Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun
D
til að koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
0
1 NIKKOR VR 10–30mm f/3.5–5.6 linsan er aðallega notuð til skýringar í þessari handbók.
A Öryggis þíns vegna
Áður en myndavélin er notuð í fyrsta sinn, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggis þíns vegna“ (0 6–8) og „Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát“ (0 82).
4

Gögn um vöruna

Eftirfarandi gögn fylgja myndavélinni.
STAFRÆN MYNDAVÉL
Notendahandbók (þessi handbók)—Lýsir hvernig á að taka og skoða myndir.
Uppflettihandbók (á geisladiski)—Heildræn handbók til að nota með stafrænu myndavélinni, fylgir sem pdf skrá á meðfylgjandi uppflettigeisladiski.
Hægt er að skoða uppflettihandbókina með því að nota Adobe Reader eða Adobe Acrobat Reader 5.0 eða nýrri útgáfu, hægt er að sækja forritið frítt frá Adobe vefsíðunni.
1 Ræstu tölvuna og settu uppflettidiskinn í. 2 Tvísmelltu á geisladiskatáknið (Nikon 1 V2) í tölvunni eða My
Computer (Windows) eða á skjáborðinu (Mac OS).
3 Tvísmelltu á INDEX.pdf táknið til að birta tungumálavalskjáinn og
smelltu á tungumál til að birta uppflettihandbókina.
Notendahandbók
Is
5

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa þessar varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. Geymdu þessar varúðarleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa
A
allar viðvaranir áður en þú notar þessa Nikon vöru.
❚❚VIÐVARANIR
Haltu sólinni utan rammans. Haltu sólinni
A
vel utan rammans þegar teknar eru myndir af baklýstu myndefni. Sólarljós sem beinist inn í myndavélina þegar sólin er innan í eða nærri rammanum getur kveikt eld.
Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann. Ef
A
horft er á sólina eða á aðra sterka ljósgjafa í gegnum leitarann getur það valdið varanlegum sjónskaða.
Notkun stillibúnaðar sjónleiðréttingar í
A
leitara. Þegar stillibúnaður sjónleiðréttingar í leitara er notaður með augað við sjóngluggann, skal gæta þess sérstaklega að pota ekki fingri óvart í augað.
Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun
A
gerir vart við sig. Skyldir þú taka eftir því að reykur eða undarlegri lykt komi frá búnaðinum eða straumbreytinum (fáanlegur sér), skaltu taka straumbreytinn úr sambandi, fjarlægja rafhlöðuna samstundis og gæta þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun getur valdið meiðslum. Eftir að þú hefur fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum. Ekki
A
nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
Ekki taka myndavélina í sundur. Ef innra
A
gangvirki vörunnar er snert, getur það valdið meiðslum. Komi til bilunar, ætti varan aðeins að vera löguð af viðurkenndum tæknimanni. Skyldi varan brotna og opnast eftir fall eða annað slys, skaltu fjarlægja rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og fa ra því næ st með vöruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
Geymist þar sem börn ná ekki til. Ef ekki er
A
farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum getur það valdið meiðslum. Athugaðu að þar að auki geta smáhlutir valdið köfnunarhættu. Ef barn kyngir einhverjum hluta af þessum búnaði, hafðu þá strax samband við lækni.
Ekki setja ólina utan um hálsinn á barni eða
A
ungbarni. Sé myndavélarólin sett utan um háls ungabarns eða barns getur það valdið kyrkingu.
6
Ekki snerta myndavélina, rafhlöðuna eða
A
hleðslutækið í lengri tíma meðan kveikt er á tækinu eða þegar þau eru í notkun. Hlutar
tækisins verða heitir. Ef tækið er í látið vera í beinni snertingu við húðina í lengri tíma getur það valdið lághita bruna.
Ekki beina flassinu að stjórnanda eða
A
vélknúnu ökutæki. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum getur það valdið slysi.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað.
A
Ef myndavélin er notuð með flassi í
námunda við húð eða aðra hluti getur það valdið bruna.
Sé flassið notað í námunda við augu
myndefnisins, getur það valdið tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa skal sérstaklega gæta þegar teknar eru myndir af ungabörnum, þar sem flassið ætti aldrei að vera minna en einn metri frá myndefninu.
Forðast skal snertingu við vökvakristal.
A
Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli af völdum glerbrota og fyrirbyggja að vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina eða fari í augu eða munn.
Gættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna.
A
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgdu eftirfarandi varúðarleiðbeiningum við meðhöndlun rafhlaðanna sem notaðar eru fyrir þessa vöru:
Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem
samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki.
Ekki má valda skammhlaupi í
rafhlöðunni eða taka hana í sundur.
Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu. Ef þú ert að nota straumbreyti, skaltu ganga úr skugga um að hann hafi verið tekinn úr sambandi.
Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á
hvolfi eða öfuga.
Rafhlaðan má ekki komast í snertingu
við eld eða mikinn hita.
Það má ekki setja rafhlöðuna í eða
nálægt vatni.
Settu hlífina aftur á tengin þegar
rafhlaðan er flutt til. Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna með málmhlutum svo sem hálsmenum eða hárspennum.
Rafhlöður geta lekið þegar þær hafa
verið tæmdar að fullu. Til að forðast skaða á vörunni, skaltu vera viss um að fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Tengjahlífin skal sett aftur á og
rafhlaðan geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún er ekki í notkun.
Rafhlaðan getur verið heit strax eftir
notkun eða þegar varan hefur verið látin ganga fyrir rafhlöðu í lengri tíma. Áður en þú fjarlægir rafhlöðuna, skaltu slökkva á myndavélinni og leyfa rafhlöðunni að kólna.
Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er
eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem aflitun eða afmyndun.
7
Fylgja skal viðeigandi varúðarráðst öfunum
A
við meðhöndlun hleðslutækisins:
Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði.
Ekki stytta tengi hleðslutækisins. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið ofhitnun og skemmdum á hleðslutækinu.
Ryk á, eða nærri málmhlutum innstungunnar skal fjarlægt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur orsakað eld.
Ekki vera nálægt hleðslutækinu á meðan á þrumuveðri stendur. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ekki handleika innstunguna eða hleðslutækið með blautum höndum. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ekki nota með ferðastraumbreytum eða straumbreytum sem hannaðir eru til að breyta frá einni spennu yfir í aðra eða með DC-í-AC áriðlum. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það skaðað vöruna eða orsakast í ofhitnun eða eldi.
Nota skal viðeigandi snúrur. Þegar snúrur
A
eru tengdar við inntaks- og úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar: Geisladiskar með
A
hugbúnaði eða leiðarvísum skulu ekki spilaðir í hljómtækjum. Sé slíkur geisladiskur spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
8

Tilkynningar

Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum
sem gætu komið til vegna notkunar þessarar vöru.
Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja
að upplýsingarnar í þessum bæklingum séu réttar og tæmandi kunnum við að meta það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á þínu svæði á hvers konar villum eða ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt sér).
9
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ: HÆT TA Á S PREN GING U EF R AFHL ÖÐUN NI ER SKIPT ÚT ME Ð RAN GRI G ERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að þessari vöru verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessi vara er ætluð til sérstakrar
söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Má ekki henda með venjulegu heimilisrusli.
Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til kynna að rafhlaðan verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru
merktar með þessu tákni eða ekki, eru ætlaðar til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
10
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert samkvæmt lögum.
Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að
afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla, mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er fjölföldun eða endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en gagnageymslutæki er fargað eða fengið öðrum, skal eyða öllum gögnum af því með til þess gerðum hugbúnaði, eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með myndum sem innihalda engar viðkvæmar upplýsingar (t.d. myndir þar sem ekkert sést nema himininn). Gæta skal þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslutæki eru eyðilögð.
Varúð varðandi viss afrit og endurg erðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit og endurgerðir skuldabréfa sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar, ávísanir, gjafakort, o.s.frv.) farseðlar eða afsláttamiðar, nema þegar að lágmarksfjöldi nauðsynlegra afrita er ætlaður til notkunar innan fyrirtækisins. Það skal ekki heldur afrita eða endurgera vegabréf sem gefin eru út af stjórnvöldum, leyfi gefin út af opinberum stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða miða, svo sem passa og matarmiða.
Fylgja skal ábendingum um útg áfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo sem bóka, tónlistar, málverka, trérista, þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda fellur undir innlenda og alþjóðlega höfundarréttarlöggjöf. Ekki nota þessa vöru til að búa til ólögleg afrit eða brjóta höfundarréttarlög.
11
AVC Patent Portfolio License
Þ
ESSI VARA ER SKRÁÐ UNDIR LEYFINU AVC PATENT PORTFOLIO LICENSE FYRIR EINKANOT
NEYTANDA, EN EKKI Í VIÐSKIPTALEGUM TILGANGI, TIL (i) DULKÓÐA MYNDSKEIÐ SEM UPPFYLLIR
STAÐALINN („AVC-MYNDSKEIГ) OG/EÐA (ii) AFKÓÐA AVC-MYNDSKEIÐ SEM VAR
AVC-
DULKÓÐAÐ AF NEYTANDA TIL EINKANOTA, EN EKKI Í VIÐSKIPTALEGUM TILGANGI, OG/EÐA FENGIÐ VAR FRÁ MYNDSKEIÐAVEITU SEM HEFUR HEIMILD TIL GEFA ÚT AVC-MYNDSKEIÐ. ENGIN ÖNNUR LEYFI ERU VEITT BEINT EÐA ÓBEINT FYRIR AÐRA NOTKUN. FREKARI UPPLÝSINGAR ER HÆGT NÁLGAST HJÁ MPEG LA, L.L.C. S http://www.mpegla.com
Hitastigsviðvaranir
Myndavélin getur orðið heit við snertingu meðan á notkun stendur; þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun. Við háan umhverfishita, eftir langan notkunartíma, eða eftir að nokkrar ljósmyndir hafa verið teknar í hraðri röð, getur hitaaðvörun birst, eftirfylgjandi að myndavélin slekkur sjálfkrafa á sér til að takmarka skemmdir á innri rásum myndavélarinnar. Bíddu þar til myndavélin hefur kólnað áður en þú notar hana aftur.
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir. Eingöngu rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtölum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu, rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það skaðað myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Notkun á litíum-hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
12
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggisskilyrða myndavélarinnar. NOTKUN Á AUKABÚNAÐI
SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI OG KANN ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
A Viðhald myndavélar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum þjónustufulltrúa Nikon á eins til tveggja ára fresti og að farið sé yfir hana á þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður, þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndagerð og ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi vefsíðu fyrir tengiliðaupplýsingar http://imaging.nikon.com/
13

Inngangur

s

Innihald pakkans

Gakktu úr skugga um að eftirfarandi hlutir séu í pakkanum:
s
Nikon 1 V2 stafræn myndavél
BS-N3000 hlíf á tengi fyrir aukabúnað
BF-N1000 lok á húsi
AN-N1000 ól ViewNX 2/ Short Movie Creator geisladiskur
Minniskort eru seld sér.
14
EN-EL21 Li-ion hleðslurafhlaða
(með hlíf á tengjunum)
UC-E19 USB-snúra
Ábyrgð Notandahandbók
(þessi handbók)
MH-28 hleðslutæki
(veggstraumbreytir fylgir í löndum eða á svæðum þar sem þess þarf; lögunin fer eftir því í hvaða landi varan var seld)
Linsa (fylgir eingöngu með ef
linsubúnaður er keyptur með myndavélinni; lok framan á linsu og botnlok fylgja með)
Uppflettihandbók geisladiskur
(inniheldur uppflettihandbókina)

Hlutir myndavélarinnar

Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar. Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú lest í gegnum hina hluta handbókarinnar.

Myndavélarhús

18
s
9
7 8 10 11
6 5
4 3
2 1
17
1 Innrauður móttakari.........................63, 87
2 Festimerki ..................................................22
3 AF-aðstoðarljós
Sjálftakaraljós............................................62
Ljós til að lagfæra rauð augu.................65
4 Aflrofi ..........................................................22
5 Afsmellari........................ 26, 41, 44, 49, 57
6 Rauf fyrir myndavélaról..........................20
7 Aflljós ..........................................................22
8 Upptökuhnappur....................... 32, 39, 48
9 Stjórnskífa..................................................30
19
12
20
13
6
14
15
16
10 Stilliskífa .....................................................19
11 M (flass) hnappur......................................65
12 Brenniflatarmerki (E) 13 Hátalari 14 Hljóðnemi 15 Sleppihnappur linsu 16 Linsufesting
17 Lok á húsi ...................................................79
18 Hlíf á tengi fyrir aukabúnað 19 Tengi fyrir aukabúnað
20 Innbyggt flass ...........................................65
15
1
2 3 4
Myndavélarhús (framhald)
s
16
15
19
18
14
17
Ýttu fjölvirka valtakkanum upp, niður, til vinstri eða til hægri (1,3, 4, eða 2), eða snúðu honum eins og sýnt er hér til hægri.
1 Stillibúnaður sjónleiðréttingar .............18
2 Rafrænn leitari ..........................................18
3 Augnskynjari .............................................18
4 & hnappur
(fyrir nýjungar) ....................28, 42, 50, 58
5 Skjár...................................................... 17, 23
6 Fjölvirkur valtakki.....................................69
J (OK) hnappur ......................................69
A (AE-L/AF-L) E (leiðrétting á lýsingu)
M (flassstilling)..........................................66
C (raðmyndataka/sjálftakari)......... 60, 62
7 Aðgangsljós minniskorts .......................26
8 Rafhlöðuhólf/krækja á hlíf yfir
minniskortarauf
* TA-N100 millistykki fyrir þrífót er ekki stutt.
11
1213
9 Hlíf yfir rafmagnstengi fyrir auka
rafmagnstengi
10 Rafhlöðuhólf/hlíf yfir minniskortarauf 11 Skrúfgangur fyrir þrífót
12 O hnappur (til að eyða) ......31, 46, 55, 59
13 $ hnappur (upplýsingar á skjá) .... 23
14 Hlíf yfir tengi 15 G hnappur
(til að opna valmynd) ............................68
16 K hnappur
(fyrir myndskoðun) .................. 30, 45, 59
17 USB-tengi...................................................75
18 HDMI örpinnatengi
19 Tengi fyrir ytri hljóðnema ......................79
10
5
6
7
8
9
J hnappur
*
16

Skjárinn

36 35 34 33
Rafhlaðan er
EKKERT
fullhlaðin eða
TÁKN
hlaðin að hluta. Rafhlaða að
H
tæmast.
1 Tökustilling................................................19
2 Lýsingarstilling .........................................70
Lifandi myndastýring..............................28
3 Vísir sveigjanlegrar stillingar.................34
4 Flassstilling ................................................65
5 Sjálftakari/fjarstýringarstilling..............60
Raðmyndatökustilling
6 Virk D-Lighting *.......................................71
7 Picture Control *.......................................71
8 Hvítjöfnun *...............................................71
9 Kvikmyndastilling
(HD-kvikmyndir)
Rammatíðni (hægkvikmyndir)
10 Myndastærð *............................................70
11 Myndgæði *...............................................70
12 Fókusstilling *............................................71
13 AF-svæðisstilling *....................................71
14 Andlitsstilling *................................... 27, 71
15 Fókussvæði.........................................26, 71
16 AF-svæðisreitir
17 Flassleiðrétting.........................................71
18 Leiðrétting á lýsingu
19 Stöðuvísir flassins.....................................65
* Einungis í boði á ítarlegum skjá.
*
...................................71
*
32 31 30 29 28
*
..........................60
*
...........71
421 3 5 6 7 8 9 10 11
12 13 14
15 16 17
18 19
2127
222325 2426 20
20 „K“ (birtist þegar minni er eftir fyrir
1000 lýsingar)
21 Fjöldi mynda sem hægt er að taka
Fjöldi mynda sem hægt er að taka áður
en biðminni fyllist Upptökuvísir hvítjöfnunar Viðvörunartákn minniskorts
22 Tími sem er í boði..............................48, 52
23 ISO-ljósnæmi.............................................71
24 ISO-ljósnæmisvísir ...................................71
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi
25 Ljósop ..................................................36, 37
26 Lokarahraði......................................... 35, 37
27 Ljósmæling................................................71
28 Rafhlöðuvísir
29 Hljóðlaus ljósmyndun *...........................70
30 HDR..............................................................71
31 Vísir fyrir GPS-tengi 32 Vísir fyrir Eye-Fi-tengi 33 Læsingarvísir á sjálfvirkri lýsingu (AE)/
sjálfvirkur fókus (AF)
34 Næmi hljóðnema
35 Tími sem hefur liðið..........................48, 52
36 Upptökuvísir.......................................48, 52
*
*
*
*
s
17
Rafræni leitarinn
A
Notaðu leitarann þegar bjartar gulbrúnar lýsingaraðstæður gera erfitt fyrir að sjá myndaskjáinn á skjánum. Það kviknar á upplýsingum í leitara þegar þú setur augað að
s
leitaranum og er eins og sýnt er á blaðsíðu 17; skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér. Athugaðu að skjárinn getur slökkt á sér og kviknað á leitaranum ef þú setur fingurinn eða aðra hluti nálægt augnskynjaranum; forðastu að hylja skynjarann þegar skjárinn er notaður.
Notaðu stillibúnað sjónleiðréttingar til að stilla fókus skjásins. Gættu þess að stinga fingrinum eða nöglinni ekki í augað þegar þú notar stýringuna með augað að leitaranum.
Augnskynjari
18

Stilliskífan

Myndavélin býður upp á eftirfarandi tökustillingar:
Stilliskífa
Sjálfvirk stilling (0 24): Lætur myndavélina velja stillingar fyrir ljósmyndir og kvikmyndir.
Þróuð kvikmyndastilling (0 47): Veldu lýsingarstillingu fyrir HD-kvikmyndir eða taktu hægar kvikmyndir.
Motion Snapshot (Skyndimynd á hreyfingu) (0 56): Í hvert sinn sem lokaranum er sleppt, tekur myndavélin upp ljósmyndir og um 1,6 sek. af kvikmyndaupptöku. Þegar útkoma „skyndimynda á hreyfingu“ er skoðuð í myndavélinni, mun kvikmyndin spila aftur í hægmynd yfir u.þ.b. 4 sek., ljósmynd fylgir á eftir.
Besta augnablik myndatökustillingar (0 40): Veldu augnablikið til að sleppa lokaranum þegar senan spilar í hægri hreyfingu (hæg sýn) eða lætur myndavélina velja bestu myndina byggða á myndbyggingu og hreyfingu (snjallmyndaval).
s
t, u, v, og w stillingar (0 33): Stýrðu lokarahraða og ljósopi fyrir þróuð ljósmyndaáhrif.
t: Sérstilling með sjálfvirkni (0 34)
u: Sérstill ing með sjálfvirkni (0 35)
v: Sjálfvirkni með forgangi á
ljósop (0 36)
w: Handvirk stilling (0 37)
19

Fyrstu skrefin

Festu myndavélarólina.
1
Festu ólina tryggilega í myndavélaraufarnar tvær.
s
Hlaða rafhlöðuna.
2
Settu rafhlöðuna í hleðslutækið samband rafhlöðu. Taktu hleðslutækið úr sambandi og fjarlægðu rafhlöðuna þegar hleðslu er lokið.
w. Það tekur um 2 klukkustundir að hlaða tóma
Millistykkið
A
Millistykkið getur fylgt með hleðslutækinu við kaup, en það fer eftir landinu eða svæðinu. Útlit millistykkisins getur verið mismunandi eftir landinu eða svæðinu þar sem það var keypt. Ef millistykki fylgir, lyftu veggtenglinum og tengdu millistykkið eins og sýnt er hér til hægri, tryggðu að klóin sé sett alveg í. Ef reynt er að fjarlægja millistykkið með afli gæti það skemmt vöruna.
q og stingdu hleðslutækinu í
Rafhlaða í hleðslu
Hleðslu lokið
20
Settu rafhlöðuna í og minniskort.
3
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan og kortið snúi rétt. Notaðu rafhlöðuna til að ýta appelsínugulu rafhlöðukrækjunni til hliðar, settu rafhlöðuna í þar til hún læsist á sínum stað og renndu svo inn minniskortinu þar til það smellur á sinn stað.
Framhluti
Minniskort forsniðin
A
Ef þetta er í fyrsta sinn sem minniskortið er notað í myndavélinni eða kortið hefur verið forsniðið í öðru tæki, veld u Format memory card (forsníða minniskort) í uppsetningarvalmyndinni og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til að forsníða kortið (0 72). Athugaðu að þetta eyðir
varanlega öllum gögnum sem geta verið á minniskortinu. Áður en lengra er haldið,
skaltu ganga úr skugga um að afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll gögn sem þú vilt halda í.
s
21
s
Linsa sett á.
4
Það skal gæta þess að ryk komist ekki inn í myndavélina þegar linsan eða lokið á húsinu eru tekin af.
Festingarmerki (fyrir linsu)
Festingarmerki (fyrir myndavél)
Festingarmerki (fyrir linsu)
Kveiktu á myndavélinni.
5
Snúðu aflrofanum til að kveikja á myndavélinni. Aflljósið mun lýsa grænt í smá stund og þá kviknar á skjánum. Gakktu úr skugga um að linsulokið sé fjarlægt fyrir töku.
Slökkt á myndavélinni
A
Snúðu aflrofann aftur, til að slökkva á myndavélinni. Skjárinn slekkur á sér.
Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar og fjölda mynda sem hægt er að taka á skjánum (0 17).
22
Láttu merkin flútta saman, settu linsuna á myndavélina, snúðu síðan þar til hún smellur á sinn stað.
Hleðslustaða rafhlöðu
Fjöldi mynda sem
hægt er að taka
Linsur með hnappi á hylki inndreginnar linsu
A
Ekki er hægt að nota linsur með hnappi á hylki inndreginnar linsu þegar þær eru dregnar inn. Haltu hnappinum inni á hylki inndreginnar linsu (q) til að opna og draga hana út meðan aðdráttarhringnum (w) er snúið. Það kviknar sjálfkrafa á myndavélinni þegar hnappinum á linsunni með læsingu á aðdráttarfærslu er sleppt. Hægt er að draga linsuna út og læsa aðdráttarhringnum með því að ýta á hnappinn á hylki inndreginnar linsu og snúa hringnum í andstæða átt . Ef útsýnið í gegnum linsuna er birt eða slökkt er á skjánum mun myndavélin slökkva sjálfkrafa á sér þegar linsuhylkið er læst (í tilfelli af 1 NIKKOR VR 10–30mm f/3.5–5.6 og 1 NIKKOR VR 30–110mm f/3.8–5.6 linsum, þarf útgáfu fastbúnaðar 1.10 eða nýrri ef læsing linsuhylkisins slekkur á myndavélinni þegar slökkt er á skjánum; farðu á vefsíðu Nikon á þínu svæði). Gættu þess að ýta ekki á hnappinn á hylki inndreginnar linsu meðan linsan er sett á eða tekin af. Dragðu linsuna inn áður en hún er tekin af.
❚❚ Að velja tungumál og stilla klukku myndavélarinnar
Tungumálavalgluggi birtist þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn. Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja tungumál, tímabelti og dagsetningasnið, kveikja eða slökkva á sumartíma og stilla 24-tíma klukku myndavélarinnar, ýttu á J eftir hvert skref til að halda áfram í næsta glugga.
$ Hnappurinn (upplýsingar á skjá)
Ýttu á $ til að fara í gegnum töku- og myndskoðunarvísana.
s
$ hnappur
23

Sjálfvirk stilling

z
Taktu ljósmyndir og kvikmyndir. Myndavélin stillir sjálfkrafa stillingar til að passa við myndefnið.

Myndir teknar í sjálfvirkri stillingu

z
Veldu sjálfvirka stillingu.
1
Snúðu stilliskífunni að C.
Mundaðu myndavélina.
2
Haltu myndavélinni tryggilega með báðum höndum, og forðastu að hylja linsuna, AF-aðstoðarljósið eða hljóðnemann. Snúðu myndavélinni eins og sýnt er að neðan hér til hægri þegar mynd er tekin á „skammsniði“ (andlitsmynd).
Lokarahraðinn er minni þegar lýsingin er léleg, því er mælt með að nota innbyggða flassið (0 65) eða þrífót.
24
Ramma ljósmyndina inn.
3
Staðsettu myndefnið í miðju rammans.
Notkun aðdráttarlinsu
A
Notaðu aðdráttarhringinn til að auka aðdrátt á myndefnið svo það fylli upp í stærra svæði rammans, eða minnka aðdrátt til að auka svæðið sem er sýnilegt í lokaljósmyndinni (veldu lengri brennivídd á brennivíddarkvarðanum til að auka aðdrátt, styttri brennivídd til að minnka aðdrátt).
z
Auka aðdrátt
Rammanetið
A
Hægt er að birta rammanet með því að velja On (kveikt) fyrir Grid display (rammanet) í uppsetningarvalmyndinni (0 72).
Aðdráttarhringur
Minnka aðdrátt
25
z
Stilla fókus.
4
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus. Ef myndefnið er illa upplýst, er hægt að nota AF-aðstoðarljósið (0 15) til að lýsa þegar fókusinn er stilltur.
Ef myndavélin getur stillt fókus, verður valið fókussvæði yfirlýst með grænu og hljóð mun heyrast (það getur verið að hljóðið heyrist ekki ef myndefnið er á hreyfingu).
Ef myndavélin getur ekki stillt fókus, verður fókussvæðið sýnt í rauðu.
Taka mynd.
5
Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að sleppa lokaranum og taka ljósmynd. Það kviknar á aðgangsljósi minniskortsins og ljósmyndin birtist á skjánum í nokkrar sekúndur (myndin hverfur sjálfkrafa af skjánum þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður).
Ekki taka minniskortið úr, slökkva á myndavélinni, fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann fyrr en aðgengisljósið er slokknað og töku er lokið.
Fókussvæði
Aðgangsljós minniskorts
26
Andlitsstilling
A
Myndavélin skynjar og stillir fókusinn á myndefni í andlitsmynd (AF-andlitsstillingu). Tvöfaldur gulur jaðar mun birtast ef myndefni í andlitsmynd er greint að snúi að myndavélinni (ef mörg andlit, allt að hámark fimm eru greind, mun myndavélin velja myndefnið sem er nálægt). Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus á myndefnið í tvöfalda gula jaðrinum. Ramminn hverfur af skjánum ef myndavélin getur ekki lengur greint myndefnið (vegna þess, til dæmis, að myndefnið hefur litið í burtu).
Sjálfvirkt umhverfisval
A
Í sjálfvirkri stillingu mun myndavélin meta sjálfkrafa myndefnið og velja viðeigandi umhverfi. Valda umhverfið er sýnt á skjánum.
c Andlitsmynd: Andlitsmynd af mennsku myndefni. d Landslag: Landslag og borgarmyndir. f Næturlandslag: Andlitsmynd myndefna rammað með dökka bakgrunna. e Nærmynd: Myndefni nálægt myndavélinni. g Næturlandslag: Illa upplýst landslag og borgarmyndir.
Sjálfvirkt: Myndefni sem skiptast ekki í flokkana sem eru taldir upp hér að
Z
ofan.
Sjálfvirk slokknun á afli
A
Myndaskjárinn mun slökkva á sér og aflljósið byrjar að leiftra ef engar aðgerðir eru gerðar í um eina mínútu. Hægt er að endurræsa myndavélina með því að stýra hnöppunum, stilliskífunni eða öðrum stillibúnaði myndavélarinnar. Ef engar aðgerðir eru gerðar í um 3 mínútur eftir að skjárinn slekkur á sér, mun myndavélin slökkva sjálfkrafa á sér.
Umhverfistákn
z
27

Lifandi myndastýring

Lifandi myndastýring leyfir þér að forskoða hvernig breytingar á hverri stýringu munu hafa áhrif á lokaljósmyndina. Ýttu á & og notaðu stjórnskífuna til að velja lifandi myndstýringu fyrir sjálfvirka stillingu. Snúðu rofanum til að velja atriði og ýttu á
z
rofann til að skoða útkomuna.
Snúðu stjórnskífunni til að stilla valið atriði. Ýttu aftur á & til að fela lifandi myndastýringu.
& hnappur
Stjórnskífa
Active D-Lighting (Virk D-Lighting): Varðveitir smáatriði í upplýstum flötum og skuggum með náttúrulegum birtuskilum.
Virk D-Lighting: Há Virk D-Lighting: Lág
28
Eykur áhrif
Minnkar áhrif
Loading...
+ 74 hidden pages