KITCHENAID 5KGM User Manual [is]

Íslenska
Gerð 5KGM Kornkvörn Sérstaklega hönnuð til notkunar með öllum KitchenAid
TM
stand-
GRAANMOLEN
GIDS VOOR HET BESTE RESULTAAT
GRAIN MILL
GUIDE TO EXPERT RESULTS
MOULIN À CÉRÉALES
GUIDE DU CONNAISSEUR
GETREIDEMÜHLE
ANLEITUNG FÜR PROFI-ERGEBNISSE
MACINA CEREALI
GUIDA PER OTTENERE RISULTATI PROFESSIONALI
MOLINILLO DE GRANO
GUÍA PARA CONSEGUIR RESULTADOS PROFESIONALES
MJÖLKVARN
GUIDE FÖR BÄSTA RESULTAT
KORNKVERN
VEILEDNING FOR PROFESJONELLE RESULTATER
VILJAMYLLY
OPAS PARHAISIIN TULOKSIIN
KORNMØLLE
SÅDAN FÅR DU DE BEDSTE RESULTATER
MOINHO DE CEREAIS
GUIA PARA RESULTADOS PROFISSIONAIS
KORNKVÖRN
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA NOTKUN
ΑΛΕΣΤΙΚΗ ΜΗΧΑΝΗ
ΟΔΗΓΙΕΣ ΧΡΗΣΗΣ ΓΙΑ ΤΕΛΕΙΑ ΑΠΟΤΕΛΕΣΜΑΤΑ
TM
Íslenska
2
Efnisyfirlit
Mikilvæg öryggisatriði ....................................................................................... 3
Kornkvörn .........................................................................................................4
Kornkvörnin sett saman ....................................................................................4
Kornkvörnin uppsetning ....................................................................................5
Ráðleggingar við kornmölun ............................................................................. 5
Korntegundir sem hægt er að nota ...................................................................6
Kornkvörnin notuð ............................................................................................7
Umhirða og hreinsun ........................................................................................7
Uppskriftir ......................................................................................................... 8
Household KitchenAidTM ábyrgð á aukahlutum í Evrópa .................................... 9
Þjónustumiðstöðvar ..........................................................................................9
Þjónusta við viðskiptavini .................................................................................. 9
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á blandarann þinn. Alltaf skal lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn. Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra. Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli, ásamt
orðunum „HÆTTA“ eða „AÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur slasast alvarlega eða jafnvel dáið, ef þú fylgir ekki þegar í stað leiðbeiningum frá fyrstu notkun.
Þú getur slasast alvarlega, eða jafnvel dáið, ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hættan getur verið. Þau segja þér hvernig draga á úr hættu á meiðslum, og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
Íslenska
3
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun rafmagnstækja á alltaf að gera grundvallar varúðarráðstafanir þ.á.m. eftirfarandi:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Aldrei má setja hrærivélina í vatn eða annan vökva því það getur valdið raflosti.
3. Ekki er ætlast til að fólk (þar með talin börn) með minni líkamlega-, skyn­eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, noti þetta tæki, nema einhver, sem ber ábyrgð á öryggi þess, hafi eftirlit með því eða geti veitt leiðbeiningar varðandi notkun tækisins.
4. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
5. Takið hrærivélina alltaf úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, þegar aukahlutir eru settir á eða teknir af henni og áður en hún er hreinsuð.
6. Forðist að snerta hluti sem hreyfast. Haltu fingrum frá úttaksopi.
7. Notið ekki hrærivélina ef snúran eða innstungan eru skemmd, eftir að vélin bilar eða hún hefur dottið eða skemmst á einhvern hátt. Farðu með hrærivélina til næsta viðurkenndu KitchenAid þjónustumiðstöðvar til skoðunar, viðgerðar, eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
8. Notkun aukabúnaðar sem KitchenAid hvorki mælir með né selur getur valdið eldsvoða, raflosti eða slysi.
9. Notið hrærivélina ekki utanhúss.
10. Látið snúruna ekki hanga yfir borðkant.
11. Ekki láta snúruna snerta heitt yfirborð, t.d. eldavélarhellu.
12. Athugaðu hvort aðskotahlutir séu í trektinni fyrir notkun.
13. Sjá einnig upplýsingar um mikilvæg öryggisatriði bæði í lei!beiningabók og matreiðslubók, sem fylgir með hrærivélinni.
GEYMIÐ LEIÐBEININGARNAR
Tækið er einungis ætlað til heimilisnota.
Loading...
+ 7 hidden pages