Lesti Áríðandi upplýsingar leaflet before you use your mobile phone.
Sum þjónusta eða eiginleikar sem lýst er í þessari notendahandbók er ekki studd af öllum
símkerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum. Án þess að um neinar takmarkanir sé að
ræða gildir þetta einnig um alþjóðlega GSM-neyðarnúmerið 112. Vinsamlegast hafðu samband
við símafyrirtækið þitt eða þjónustuveituna til að fá upplýsingar um hvort tiltekin þjónusta eða
eiginleiki er í boði og hvort henni fylgja aukin aðgangs- eða notkunargjöld.
Settu rafhlöðuna inn með tengingarnar móti hver annarri.
2
Settu rafhlöðulokið á.
Til að kveikja á símanum
1
Haltu inni takkanum
2
Sláðu inn PIN-númeri SIM-kortsins, ef beðið er um það, og veldu Lokið.
3
Þegar ræst er í fyrsta skipti skaltu fylgja uppsetningarleiðbeiningunum sem birtast.
efst á símanum.
PIN-númerið fæst hjá símafyrirtækinu. Ef þú vilt leiðrétta mistök þegar þú slóst PIN-númer SIMkortsins inn ýtirðu á
.
Slökkt á símanum
•
Ýttu á og haltu lyklinum efst á símanum þangað til síminn slekkur á sér.
Til að læsa skjánum
•
Þegar kveikt er á skjánum, ýttu aðeins á
takkann.
Til að opna skjáinn
•
Þegar skjárinn er læstur, ýttu aðeins á takkann.
Síminn ræstur í fyrsta sinn
Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta sinn hjálpar uppsetningarhjálpin þér að slá inn mikilvægar
símastillingar. Fylgdu skrefunum til að velja tungumálið, flyttu inn SIM tengiliði og stilltu tíma
og dagsetningu, hvert um sig. Ef þú villt getur þú hlaupið yfir nokkur skref og fengið aðgang
að uppsetningarhjálpinni seinna úr valmynd símastillinganna.
Tungumál símans valið
1
Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta sinn birtist listi yfir tungumál. Flettu í gegnum
listann og veldu tungumálið þitt.
2
Bankaðu á Lokið.
Til að flytja inn tengiliði af SIM-korti
•
Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta sinn með SIM-korti í, biður uppsetningarhjálpin
þig að flytja inn SIM-tengiliðina þína. Bankaðu á Flytja inn tengiliði.
Þegar þú afritar tengiliðinna milli tveggja síma með því að nota SIM-kortið, fjöldi og tegund
upplýsinga sem þú getur flutt fyrir hvern tengilið er takmarkaðar. Til að fá frekari hjálp um hvernig
eigi að afrita tengiliði milli tveggja síma, opnaðu
Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta sinn, biður uppsetningarhjálpin þig að stilla tímann
og dagsetninguna. Bankaðu á Tími & dagsetning.
2
Finndu og bankaðu á Tími.
3
Bankaðu á reitina með klukkutímanum og mínútunum til að stilla tímann.
4
Bankaðu á Vista.
5
Finndu og bankaðu á Dagsetning.
6
Bankaðu á reitina með degi, mánuði og ári til að stilla dagsetninguna.
7
Bankaðu á Vista.
Á meðan tími og dagsetning eru stilltur getur þú einnig valið viðeigandi tíma og
dagsetningaskjásnið. Bankaðu á Tímasnið eða Dagsetningarsnið til að velja sniðið sem óskað
er eftir.
Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta þegar síminn er keyptur. Það getur verið
að það taki nokkrar mínútur þangað til rafhlöðutáknið birtist á skjánum þegar þú tengist
hleðslutækissnúru símans við rafmagnið, eins og USB-tengi eða símastilli. Þú getur samt
1
2
notað símann meðan á hleðslu stendur.
Rafhlaðan mun byrja að losa stuttu eftir að hún er fullhlaðin og hleður þá aftur eftir vissan tíma.
Þetta er til að auka rafhlöðuendinguna og getur leitt í að staða hleðslunnar sýni undir 100 prósent.
Til að hlaða símann með straumbreytinum
•
Tengdu símann við innstungu með USB-snúrunni og straumbreytinum.
Nota heimatakkann
Til að opna heimaskjáinn
•
Ýttu á heimatakkann.
Heimaskjár
Heimaskjár er gáttin að aðal valkostunum í símanum þínum. Þú getur aðlagað það með
öðru forritstáknum, flýtileiðum, veggfóðri og fleira. Heimaskjár fer út fyrir venjulegan
skjávídd, gefur þér meira rými til að spila með.
Lokaðu opnum forritum áður en þú ferð á
bakgrunninum og hægja á símanum.
Heimaskjár. Annars halda þessi forrit áfram að keyra í