Sony ericsson W508 User Manual

Page 1

Efnisyfirlit

Síminn tekinn í notkun..........5
Samsetning........................................5
Kveikt á símanum...............................6
Hjálp...................................................7
Rafhlaðan hlaðin.................................7
Síminn................................................9
Valmyndayfirlit*.................................11
Valmyndir.........................................13
Minni.................................................14
Tungumál símans.............................15
Texti sleginn inn...............................15
Símaskrá..........................................18
Hraðval.............................................21
Fleiri hringieiginleikar........................21
Walkman™ .........................25
Handfrjáls steríóbúnaður..................25
Walkman™ spilari............................25
PlayNow™........................................29
TrackID™ ........................................30
Tónlist og myndskeið á netinu.........30
Myndspilari.......................................30
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Útvarp ..............................................31
MusicDJ™........................................32
Hljóð tekið upp ................................32
Myndataka .........................33
Að nota myndavélina........................33
Fleiri myndavélaeiginleikar...............34
Myndir skoðaðar og merktar............34
Notkun mynda..................................35
Myndir meðhöndlaðar......................36
Efni sent á vefsvæði.........................36
Prentun mynda.................................37
Flutningur og
meðhöndlun efnis...............38
Efni meðhöndlað í símanum.............38
Efni sent í annan síma......................39
Með USB-snúru...............................39
Flutningur efnis í og úr tölvu.............40
Nafn símans.....................................41
Þráðlaus Bluetooth™ tækni notuð...41
Afritun og endurstilling.....................42
Skilaboð..............................43
Textaskeyti og myndskilaboð..........43
Samtöl..............................................45
1
Page 2
Talskilaboð.......................................45
Tölvupóstur......................................45
Spjallforrit ........................................47
Internet ...............................49
Bókamerki........................................49
Opnaðar vefsíður..............................49
Fleiri vafraeiginleikar.........................49
Netöryggi og vottorð........................50
Vefstraumar......................................50
YouTube™.......................................52
Samstilling...........................52
Samstilling með tölvu.......................52
Samstilling með internetþjónustu.....53
Fleiri valkostir......................54
Flugstilling........................................54
Uppfærsluþjónusta...........................54
Hreyfistýring.....................................55
Staðsetningarþjónusta.....................55
Vekjari...............................................56
Dagbók.............................................57
Minnismiðar......................................58
Verkefni............................................58
Stillingar...........................................58
Tími og dagsetning...........................59
Þema................................................59
Útlit aðalvalmyndar..........................59
Hringitónar........................................59
Staða skjásins..................................60
Leikir.................................................60
Forrit.................................................60
Lásar................................................61
IMEI númer.......................................62
Style-Up™ hliðar..............................62
Að nota flipann.................................63
Úrræðaleit............................64
Algengar spurningar.........................64
Villuboð............................................66
Atriðaskrá............................68
2
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 3

Sony Ericsson W508 Walkman™

Sony Ericsson Mobile Communications AB eða dótturfyrirtæki þess í viðkomandi landi gefur út þessa handbók án nokkurrar ábyrgðar. Sony Ericsson Mobile Communications AB er heimilt hvenær sem er og án fyrirvara að gera endurbætur og breytingar á handbók þessari sem nauðsynlegar kunna að vera vegna prentvillna, ónákvæmni núverandi upplýsinga eða endurbóta á forritum og/ eða búnaði. Slíkar breytingar verða þá gerðar á seinni útgáfum handbókarinnar.
Allur réttur áskilinn.
©Sony Ericsson Mobile Communications AB, 2009
Útgáfukóði: 1225-4704.1
Athugið: Sum þjónusta eða aðgerðir sem lýst er í þessari notendahandbók eru ekki studd af öllum símkerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum. Án þess að um neinar takmarkanir sé að ræða, gildir þetta einnig um alþjóðlega GSM neyðarnúmerið 112. Vinsamlegast hafðu samband við símafyrirtækið þitt eða þjónustuveituna til að fá upplýsingar um hvort tiltekin þjónusta eða aðgerð er í boði og hvort henni fylgi aukinn aðgangur eða notkunargjöld.
Vinsamlegast lestu Áríðandi upplýsingarnar áður en þú notar farsímann.
Með símanum er hægt að hlaða niður, vista og framsenda viðbótarefni svo sem hringitóna. Notkun slíks efnis kann að vera takmörkuð eða bönnuð vegna réttar þriðja aðila, þar með talið, en ekki eingöngu, takmarkanir viðeigandi laga um höfundarrétt. Þú, en ekki Sony Ericsson, berð algera ábyrgð á því efni sem þú hleður niður í farsímann eða framsendir úr honum. Áður en þú notar utanaðkomandi efni, vinsamlegast sannvottaðu að viðeigandi leyfi séu til fyrir ætlaðri notkun þinni eða hún sé samþykkt á annan hátt. Sony Ericsson ábyrgist ekki nákvæmni, samkvæmni eða gæði utanaðkomandi efnis né annars efnis frá þriðja aðila. Undir engum kringumstæðum er Sony Ericsson
ábyrgt á nokkurn hátt vegna misnotkunar þinnar á utanaðkomandi efni eða efni frá þriðja aðila.
Smart-Fit Rendering er vörumerki eða skrásett vörumerki ACCESS Co., Ltd.
Bluetooth er vörumerki eða skráð vörumerki Bluetooth SIG Inc. og sérhver notkun Sony Ericsson á því er samkvæmt leyfi.
Marmaramerkið, SensMe, PlayNow, MusicDJ, PhotoDJ, TrackID og VideoDJ eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Ericsson Mobile Communications AB.
TrackID™ er keyrt á Gracenote Mobile MusicID™. Gracenote og Gracenote Mobile MusicID eru vörumerki eða skráð vörumerki Gracenote, Inc.
WALKMAN, WALKMAN merkið, Sony, Memory Stick Micro™, M2™ og Media Go eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Corporation.
PictBridge eru vörumerki eða skráð vörumerki Canon Kabushiki Kaisha Corporation.
Style-Up er vörumerki eða skráð vörumerki Sony Ericsson Mobile Communications AB.
Google™, Google Maps™, YouTube og merki YouTube eru vörumerki eða skráð vörumerki Google, Inc.
SyncML er vörumerki eða skráð vörumerki Open Mobile Alliance LTD.
Ericsson er vörumerki eða skráð vörumerki Telefonaktiebolaget LM Ericsson.
Adobe Photoshop Album Starter Edition er vörumerki eða skráð vörumerki Adobe Systems Incorporated í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.
Microsoft, ActiveSync, Windows, Outlook Windows Media og Vista eru skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum/svæðum.
T9™ Text Input er skráð vörumerki Tegic Communications. T9™ Text Input nýtur einkaleyfisverndar skv. eftirfarandi: U.S. Pat. nr.
5.818.437, 5.953.541, 5.187.480, 5.945.928 og
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
3
Page 4
6.011.554; Canadian Pat. nr. 1.331.057, United Kingdom Pat. nr. 2238414B; Hong Kong Standard Pat. nr. HK0940329; Republic of Singapore Pat. nr. 51383; Euro.Pat. nr. 0 842 463(96927260.8) DE/DK, FI, FR, IT, NL, PT, ES, SE, GB; og viðbótarleyfi bíða afgreiðslu.
Vara þessi nýtur verndar tiltekinna hugverkaréttinda Microsoft. Notkun eða dreifing slíkrar tækni án tengsla við þessa vöru er bönnuð ef ekki er fyrir hendi leyfi frá Microsoft.
Eigendur efnis nota stjórnkerfi stafrænna réttinda í Windows Media (WMDRM) til að vernda hugverkarétt sinn, þ. á m. höfundarréttindi. Þetta tæki notar WMDRM hugbúnað frá Windows Media til að fá aðgang að WMDRM-vörðu efni. Geti WMDRM hugbúnaðurinn ekki varið efnið, kunna eigendur efnis að biðja Microsoft um að fella niður eiginleika hugbúnaðarins til að nota WMDRM til að leika eða afrita varið efni. Niðurfelling hefur ekki áhrif á óvarið efni. Þegar þú hleður niður notkunarleyfi fyrir varið efni samþykkir þú að Microsoft megi láta lista yfir niðurfellingar fylgja með leyfunum. Eigendur efnis kunna að krefjast þess að þú uppfærir WMDRM til að geta fengið aðgang að efni þeirra. Hafnir þú því að fá uppfærslu munt þú ekki eiga kost á að fá aðgang að efni sem þarfnast uppfærslu.
Þessi vara er með leyfi á grundvelli MPEG-4 og AVC notkunarleyfa fyrir skráð sjónræn einkaleyfi til persónulegrar notkunar og neytendanotkunar sem ekki er í viðskiptaskyni til að (i) afkóða myndskeið í samræmi við sjónræna staðalinn MPEG-4 („MPEG-4 myndskeið“) eða AVC staðalinn („AVC myndskeið“) og/eða (ii) til afkóðunar MPEG-4 eða AVC myndskeiðs sem hafði verið afkóðað af neytanda sem gerði það vegna persónulegra nota og notkunar sem var ekki í viðskiptaskyni og/eða var fengin frá söluaðila myndskeiða sem er með leyfi frá MPEG LA til að útvega MPEF-4 og/eða AVC myndskeið. Ekkert leyfi er veitt eða undirskilið til neinnar annarrar notkunar. Viðbótarupplýsingar, þ.m.t. sem tengjast auglýsingum, notkun innanhúss og notkun í viðskiptaskyni og leyfisveitingu, er hægt að fá frá
MPEG LA, L.L.C. Sjá http://www.mpegla.com. MPEG Layer-3 hljóðafkóðunartækni með leyfi frá Fraunhofer IIS and Thomson.
Java, JavaScript og öll vörumerki og fyrirtækismerki sem byggjast á Java eru vörumerki eða skráð vörumerki Sun Microsystems Inc. í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
Notandaleyfi fyrir Sun™ Java™ Platform, Micro Edition.
1. Takmarkanir: Hugbúnaðurinn felur í sér trúnaðarupplýsingar sem njóta einkaleyfisverndar og öll afrit hans haldast í eigu Sun og/eða leyfisveitanda. Viðskiptavininum er óheimilt að breyta, bakþýða, baksmala, ráða dulritun á, stunda gagnadrátt úr eða á annan hátt vendismíða hugbúnaðinn. Óheimilt er að leigja út hugbúnaðinn eða framselja eignarrétt eða notandaleyfi fyrir honum í heild eða að hluta.
2. Útflutningsreglur: Hugbúnaður sem inniheldur tæknileg gögn kann að lúta bandarískri útflutningslöggjöf, þ.m.t. U.S. Export Administration Act (lögum um útflutningseftirlit Bandaríkjanna) og tilheyrandi reglugerðum og kann að lúta útflutnings­eða innflutningsreglum í öðrum löndum. Notandinn samþykkir að fara í einu og öllu að slíkum reglum og viðurkennir að hann beri ábyrgð á því að verða sér úti um nauðsynleg leyfi fyrir útflutningi, endurútflutningi eða innflutningi á hugbúnaðinum. Óheimilt að hlaða niður eða flytja út, eða endurútflytja á annan hátt, hugbúnaðinn, (i) til Kúbu, Íraks, Írans, Norður-Kóreu, Líbýu, Súdans, Sýrlands (skv. uppfærðum lista hverju sinni), þegna eða íbúa þeirra landa, eða nokkurs lands sem Bandaríkin hafa lagt viðskiptabann á, eða (ii) til einstaklings eða lögaðila á lista fjármálaráðuneytis Bandaríkjanna um sérskráða ríkisborgara eða á töflu bandaríska viðskiptaráðuneytis yfir opinberar synjanir. 3. Takmarkaður réttur: Notkun, fjölföldun og birting bandarískra stjórnvalda á upplýsingum er háð þeim takmörkunum sem greinir í ákvæðum um réttindi varðandi tækniupplýsingar og tölvuhugbúnað í
4
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 5
DFARS 252.227-7013(c) (1) og FAR 52.227-19(c) (2), eftir því sem við á.
Takmarkaður réttur: Notkun, fjölföldun og birting bandarískra stjórnvalda á upplýsingum er háð þeim takmörkunum sem greinir í ákvæðum um réttindi varðandi tækniupplýsingar og tölvuhugbúnað í DFARS 252.227-7013(c) (1) (ii) og FAR 52.227-19(c) (2), eftir því sem við á.
Önnur nöfn vara og fyrirtækja sem nefnd eru í handbók þessari kunna að vera vörumerki hlutaðeigandi eigenda sinna.
Allur réttur sem ekki er veittur skýlaust í handbók þessari er áskilinn.
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi símanum nákvæmlega.

Leiðbeiningartákn

Þessi tákn geta birst í notendahandbókinni.

Síminn tekinn í notkun

Samsetning

Setja þarf SIM-kort í símann ásamt rafhlöðu áður en hægt er að nota hann.
SIM kortið sett í símann
Athugið Ábending Varúð
> Notaðu valtakka eða stýrihnapp til
að fletta og velja. Sjá Valmyndir á bls. 13.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Taktu bakhlið símans af.
2
Renndu SIM kortinu í festinguna og láttu gylltu snerturnar snúa niður.
Síminn tekinn í notkun 5
Page 6
Rafhlaðan sett í
.1
.2
1
Settu rafhlöðuna í símann þannig að merkimiðinn snúi upp og tengin snúi hvort að öðru.
2
Festu bakhliðina á.

Kveikt á símanum

Til að kveikja á símanum
1
Haltu inni.
2
Sláðu inn PIN númer SIM kortsins, ef beðið er um það og veldu Í lagi.
3
Veldu tungumál.
4
Fylgdu leiðbeiningunum til að nota uppsetningarhjálpina til að stilla grunnstillingar og fá hjálplegar ábendingar.
Ef þú vilt leiðrétta mistök þegar þú slærð inn PIN númerið skaltu ýta á .
SIM kort
SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur upplýsingar um áskriftina þína. Slökktu alltaf á símanum og taktu hleðslutækið úr sambandi áður en þú setur SIM kort í hann eða tekur SIM kort úr honum.
Hægt er að vista tengiliði á SIM kortinu áður en það er tekið úr símanum. Sjá Til að afrita nöfn og númer á SIM kortið á bls. 20.
PIN númer
Þú gætir þurft PIN númer (Personal Identity Number) til að geta notað þjónustu og eiginleika í símanum. PIN númerið fæst hjá símafyrirtækinu. Hver tölustafur PIN númersins birtist sem *, nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers, t.d. 112 eða 911. Þetta er gert til þess að hægt sé að sjá og
6 Síminn tekinn í notkun
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 7
hringja í neyðarnúmerið án þess að slá inn PIN númer.
SIM kortinu er læst ef rangt PIN númer er slegið inn þrisvar sinnum í röð. Sjá Læsing SIM-korts á bls. 61.
Biðstaða
Heiti símafyrirtækisins birtist þegar kveikt hefur verið á símanum og PIN númerið slegið inn. Þessi staða kallast biðstaða. Nú geturðu byrjað að nota símann.
Notkun annarra símkerfa
Þegar þú hringir eða tekur við símtölum, notar skilaboð og gagnaflutning, til dæmis internetþjónustu, utan heimasímkerfisins (reiki) getur aukalegur kostnaður bæst við. Frekari upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu.

Hjálp

Auk þessarar notendahandbókar er hægt að fá leiðbeiningar um eiginleikar og frekari upplýsingar á www.sonyericsson.com/support.
Til að opna notendahandbókina
Veldu Valmynd > Stillingar >
Notendahjálp > Notendahandbók.
Til að skoða gagnlegar ábendingar
Veldu Valmynd > Stillingar >
Notendahjálp > Snjallræði.
Til að skoða upplýsingar um aðgerðir
Flettu að valkosti og veldu Upplýs., ef það er í boði. Í sumum tilvikum birtast
Upplýs. í Valkost..
Til að skoða kynningu símans
Veldu Valmynd > Afþreying >
Sýnikennsla.
Til að skoða stöðu símans
Ýttu á hljóðstyrkstakkann. Upplýsingar um símann, minnið og rafhlöðuna birtast.
og ýttu svo á

Rafhlaðan hlaðin

Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta þegar síminn er keyptur.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Síminn tekinn í notkun 7
Page 8
Til að hlaða rafhlöðuna
1
Tengdu hleðslutækið við símann. Það tekur u.þ.b. 2,5 klukkustundir að hlaða rafhlöðuna að fullu. Ýttu á einhvern takka til að kveikja á skjánum.
2
Fjarlægðu hleðslutengið með því að tylla því upp á við.
Hægt er að nota símann meðan rafhlaðan er í hleðslu. Hægt er að hlaða rafhlöðuna hvenær sem er og í styttri eða lengri tíma en 2,5 klukkustundir. Hægt er að hætta hleðslunni án þess að skemma rafhlöðuna.
8 Síminn tekinn í notkun
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 9

Síminn

1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
1 Myndavél fyrir myndsímtöl* 2 Hlust 3 Skjárinn 4 Valtakkar 5 Hringitakki 6 Takki fyrir yfirlitsskjá 7 Hljóðnemi 8 Tengi fyrir hleðslutæki, handfrjálsan búnað og USB snúru 9 Takki til að ljúka símtölum, takki til að slökkva/kveikja á
símanum 10 C-takki (hreinsa) 11 Stýrihnappur 12 'Hljóð af' takki
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Síminn tekinn í notkun 9
Page 10
13 Spilaratakki – spila/stoppa
22
21
23
17
18
19
16
14
15
20
13
14 Spilaratakki – næsta/spóla áfram 15 Nemi fyrir skjáljós 16 Takkar fyrir hljóðstyrk og stafrænan aðdrátt 17 Rafhlöðulok 18 Takkalás 19 Memory Stick Micro™ (M2™) minniskortarauf 20 Hátalari 21 Spilaratakki – fyrra/spóla til baka 22 Ytri skjár 23 Aðalmyndavél
*Ekki er víst að myndavélar fyrir myndsímtöl séu í boði á öllum mörkuðum.
10 Síminn tekinn í notkun
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 11

Valmyndayfirlit*

PlayNow™
Myndavél
Útvarp
Símtöl**
Öll símtöl
Svöruð símtöl
Hringd símtöl
Ósvöruð símtöl
Internet
Skilaboð
Skrifa nýtt Innhólf/Samtöl Skilaboð Tölvupóstur Spjall Hringja í talhólf
Símaskrá
Ég sjálf/ur Nýr tengiliður
Skipuleggjari
Skráasafn **
Vekjaraklukka Forrit Myndsímtal Dagbók Verkefni Minnismiðar Samstilling Niðurteljari Skeiðklukka Reiknivél Kóðaminni
Afþreying
Upplýsingaþjónusta TrackID™ Staðsetningarþjónust. Leikir VideoDJ™ PhotoDJ™ MusicDJ™ Fjarstýring Taka upp hljóð Sýnikennsla
Miðlar
Mynd Tónlist Myndskeið Leikir Vefstraumar Stillingar
WALKMAN
Stillingar
Almennt
Snið Tími & dagsetning Tungumál Uppfærsluþjónusta Bendingastjórn Raddstýring Nýir atburðir Flýtileiðir Flugstilling Öryggi Uppsetningarhjálp Hjálpartæki Staða símans Núllstilla símann
Hljóð og tónar
Hljóðstyrkur Hringitónn Hljóðlaus stilling Hækkandi hringing Titringur Skilaboðatónn Takkasvar
Skjár
Veggfóður Útlit aðalvalmynd. Þema Ræsiskjár Skjáhvíla Stærð klukku Birtustig
Síminn tekinn í notkun 11
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 12
Breyta heitum lína
Símtöl
Hraðval Snjallleit Flytja símtöl Skipta yfir á línu 2 Vinna með símtöl Tími & kostnaður Númerabirting Handfrjáls búnaður Opna til að svara
Tengingar
Bluetooth USB Nafn símans Samstilling Símastjórnun Farsímakerfi Gagnasamskipti Internetstillingar Streymisstillingar Skilaboðastillingar SIP-stillingar Aukabúnaður
Notendahjálp
Notendahandbók Niðurhal stillinga Grunnuppsetning Snjallræði
* Sumar valmyndir velta á símafyrirtækinu, símkerfinu og áskriftinni þinni.
** Þú getur notað stýrihnappinn til að fletta á milli flipa í undirvalmyndum. Nánari upplýsingar er að finna í Valmyndir á bls. 13.
12 Síminn tekinn í notkun
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 13

Valmyndir

Til að opna aðalvalmyndina
Þegar Valmynd birtist á skjánum skaltu ýta á miðjuvaltakkann til að velja
Valmynd.
Ef Valmynd birtist ekki á skjánum skaltu ýta á að velja Valmynd.
Til að fletta í valmyndum símans
og síðan miðjuvaltakkann til
Til að fletta í gegnum efni
1
Veldu Valmynd > Miðlar.
2
Flettu að valmyndaratriði og veldu .
3
Ýttu á til að fara til baka.
Til að eyða hlutum
Ýttu á til að eyða hlutum eins tölustöfum, bókstöfum, myndum og hljóðum.
Flipar
Stundum eru flipar til staðar. Til dæmis eru flipar í Símtöl.
Til að velja valkosti á skjánum
Ýttu á vinstri, miðju- eða hægri valtakkann.
Til að skoða valkosti fyrir hlut
Veldu Valkost. t.d. til að breyta.
Til að ljúka aðgerð
Ýttu á .
Til að fara í biðstöðu
Ýttu á .
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að fletta á milli flipa
Ýttu á stýrihnappinn eða .
Flýtileiðir
Þú getur notað flýtileiðir takkaborðsins til að fara beint í eiginleika úr biðstöðu.
Til að nota flýtileiðir stýrihnapps
Ýttu á , , eða til að fara beint að eiginleika.
Til að breyta flýtileið stýrihnapps
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Flýtileiðir.
2
Flettu að valkosti og veldu Breyta.
Síminn tekinn í notkun 13
Page 14
3
Flettu að valkosti og veldu Flýtileið.
Flýtileiðir aðalvalmyndar
Númer valmynda hefjast í vinstra horninu og færast svo yfir og niður, röð fyrir röð.
Til að fara beint í aðalvalmyndaratriði
Veldu Valmynd og ýttu á
,
, or .
Útlit aðalvalmynd. verður að vera stillt á Tafla. Sjá Útliti aðalvalmyndar breytt á
bls. 59.
Yfirlitsskjár
Yfirlitskjárinn veitir skjótan aðgang að:
Nýir atburðir – ósvöruð símtöl og ný
skeyti.
Opin forrit – forrit sem eru keyrð í
bakgrunni.
Flýtileiðir mínar – bættu við
uppáhaldsaðgerðum þínum til að fljótlegt sé að nálgast þær.
Internet – skjótur aðgangur að
internetinu.
Til að opna upplýsingaskjáinn
Ýttu á .

Minni

Hægt er að vista efni á minniskortinu, í minni símans og á SIM kortinu. Myndir
og tónlist er vistuð á minniskortinu, ef minniskort er í símanum. Ef ekki, eða ef minniskortið er fullt, eru myndir og tónlist vistuð í minni símans. Skilaboð og tengiliðir eru vistaðir í minni símans en þú getur valið að vista þá á SIM kortinu.
Minniskort
Hugsanlega þarftu að kaupa minniskort sérstaklega.
Síminn þinn styður Memory Stick Micro™ (M2™) minniskort sem eykur geymslupláss símans. Einnig er hægt að nota það sem færanlegt minniskort með öðrum samhæfum tækjum.
Hægt er að færa efni milli minniskorts og minni símans. Sjá Efni meðhöndlað í símanum á bls. 38.
Minniskort sett í símann
14 Síminn tekinn í notkun
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 15
Opnaðu rafhlöðuhlífina og settu minniskortið í símann þannig að gylltu snerturnar snúi niður.

Tungumál símans

Þú getur valið hvaða tungumál þú notar í símanum.
Tungumáli símans breytt
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Tungumál > Tungumál símans.
2
Veldu einhvern valkost.

Texti sleginn inn

Þú getur notað beinritun eða T9™ flýtiritun innsláttaraðferðinni er notast við innbyggða orðabók.
Til að breyta innsláttaraðferðinni
Þegar þú slærð inn texta heldurðu inni
Til að skipta á milli há- og lágstafa
Þegar þú slærð inn texta ýtirðu á .
Til að slá inn tölustafi
Þegar þú slærð inn texta heldurðu inni
Til að setja inn punkta og kommur
Þegar þú slærð inn texta ýtirðu á .
til að slá inn texta. Í T9™
.
.
Til að slá inn tákn
1
Þegar þú slærð inn texta skaltu velja
Valkost. > Setja inn tákn.
2
Flettu að tákni og veldu Setja inn.
Til að nota T9™ flýtiritun við textainnslátt
1
Veldu til dæmis Valmynd > Skilaboð >
Skrifa nýtt > Skilaboð.
2
birtist ekki heldurðu inni til að
Ef skipta yfir í T9 flýtiritun.
3
Í flýtiritun er aðeins ýtt einu sinni á hvern takka, jafnvel þó að stafurinn sé ekki fyrsti stafurinn á takkanum. Orðið ‘Jane’ er til dæmis skrifað með því að ýta á allt orðið áður en þú skoðar tillögur um orð.
4
Notaðu eða til að skoða tillögur.
5
Ýttu á til að samþykkja tillögu.
Texti sleginn inn með beinritun
1
Í standby velurðu til dæmis Valmynd >
Skilaboð > Skrifa nýtt > Skilaboð.
2
Ef birtist heldurðu inni til að skipta yfir í beinritun.
3
Ýttu endurtekið á þar til réttur stafur birtist.
4
Þegar þú hefur ritað orð ýtirðu á til að bæta inn bili.
, , , . Skrifaðu
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Síminn tekinn í notkun 15
Page 16
Til að bæta orðum við innbyggðu orðabókina
1
Þegar þú slærð inn texta með T9 flýtiritun velurðu Valkost. > Stafa orð.
2
Skrifaðu orðið með beinritun og veldu
Setja inn.

Símtöl

Til að hringja og svara símtölum

Kveikt þarf að vera á símanum og hann verður að vera innan þjónustusvæðis.
Til að hringja
1
Sláðu inn símanúmer (með lands- og svæðisnúmerinu þegar það á við).
2
Ýttu á .
Þú getur hringt í símanúmer úr símaskrá og símtalalista. Sjá Símaskrá á bls. 18 og Símtalalisti á bls. 18.
Til að leggja á
Ýttu á .
Hringt til útlanda
1
Haltu inni þar til „+“ merki birtist.
2
Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmerið (án fyrsta núllsins) og símanúmerið.
3
Ýttu á .
Til að hringja aftur í númer
Þegar Reyna aftur? birtist velurðu .
Ekki halda símanum að eyranu meðan þú bíður. Síminn sendir frá sér hátt hljóðmerki þegar símtalinu er komið á.
16 Símtöl
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 17
Til að svara símtali
Ýttu á .
Til að hafna símtali
Ýttu á .
Til að breyta hljóðstyrknum meðan á símtali stendur
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að taka hljóðið af hljóðnemanum meðan á símtali stendur
1 2
Haltu Haltu
inni. aftur inni til að halda áfram
(setja hljóðið á).
Til að kveikja á hátalaranum meðan á símtali stendur
Ýttu á Hátalari.
Ekki halda símanum að eyranu þegar þú notar hátalarann. Það gæti valdið heyrnarskaða.
Til að skoða ósvöruð símtöl
Ýttu á til að opna símtalalistann.
Símkerfi
Síminn skiptir sjálfkrafa á milli GSM og 3G (UMTS) símkerfanna, eftir því hvort er í boði. Í sumum símkerfum geta notendur breytt handvirkt um símkerfi.
Til að skipta handvirkt um símkerfi
1
Farsímakerfi > GSM/3G símkerfi.
2
Veldu einhvern valkost.
Neyðarsímtöl
Síminn styður alþjóðleg neyðarnúmer líkt og 112 eða 911. Vanalega er hægt að nota þessi númer til að hringja neyðarsímtöl í hvaða landi sem er, og burtséð frá því hvort SIM kort sé í viðkomandi síma, ef síminn er innan þjónustusvæðis símkerfis.
Í sumum löndum kann einnig að vera hægt að hringja í önnur neyðarnúmer. Því getur verið að símafyrirtækið þitt hafi vistað önnur neyðarnúmer á SIM kortinu.
Til að hringja í neyðarnúmer
Sláðu inn 112 (alþjóðlega neyðarnúmerið) og ýttu á .
Til að skoða landsbundin neyðarnúmer
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Sérstök númer > Neyðarnúmer.
Myndsímtal
Þú getur deilt stundum með vinum og fjölskyldu þegar þær gerast eða vistað
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Símtöl 17
Page 18
þær til að deila þeim síðar. Þú sérð viðmælanda þinn á skjá símans. Viðmælandinn sér það sem er í myndavélinni þinni.
Áður en myndsímtöl eru hringd
3G (UMTS) þjónusta er í boði þegar merkið birtist. Til að hringja myndsímtal þurfa báðir aðilar að hafa áskrift að 3G (UMTS) sem styður 3G (UMTS) þjónustu og þurfa þeir að vera innan þjónustusvæðis 3G (UMTS).
Til að hringja myndsímtal
1
Sláðu inn símanúmer (með lands- og svæðisnúmerinu þegar það á við).
2
Veldu Valkost. > Hringja myndsímt..
Til að nota aðdrátt í myndsímtölum
Ýttu á eða .
Til að samnýta myndir og hreyfimyndir í myndsímtali
1
Ýttu á meðan á myndsímtali stendur til að skipta yfir á flipann fyrir samnýtingu hreyfimynda.
2
Flettu að myndskeiði eða mynd og veldu Samnýta.
Til að skoða valkosti myndsímtala
Meðan á símtalinu stendur velurðu
Valkost..
Símtalalisti
Hægt er að skoða upplýsingar um síðustu símtöl.
Til að hringja í númer úr símatalalistanum
1
Ýttu á og flettu að flipa.
2
Flettu að nafni eða númeri og ýttu á
.

Símaskrá

Hægt er að vista nöfn, símanúmer og persónulegar upplýsingar í Símaskrá. Hægt er að vista upplýsingar í minni símans eða á SIM kortinu.
Þú getur samstillt tengiliðina þína með Sony Ericsson PC Suite.
Sjálfgefin símaskrá/tengiliðir
Hægt er að velja hvaða upplýsingar sjást sjálfkrafa. Ef Símaskrá er valin sem sjálfgefin símaskrá, eru allar upplýsingar sýndar sem vistaðar eru um tengiliðinn í Símaskrá. Ef þú velur
SIM-tengiliðir birtast nöfn og númer sem
eru vistuð á SIM kortinu.
Til að velja sjálfgefna símaskrá
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Fleiri valkostir > Símaskrá í notkun.
18 Símtöl
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 19
3
Veldu einhvern valkost.
Símaskrá
Símaskrá getur innihaldið nöfn, símanúmer og persónulegar upplýsingar. Upplýsingarnar eru vistaðar í minni símans.
Til að setja tengilið í símaskrána
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu Bæta
við.
3
Sláðu inn nafnið og veldu Í lagi.
4
Flettu að Nýtt númer: og veldu Bæta
við.
5
Sláðu inn númerið og veldu Í lagi.
6
Veldu einhvern valkost fyrir símanúmer.
7
Flettu á milli flipanna og bættu upplýsingum í reitina.
8
Veldu Vista.
Hringt í tengiliði
Til að hringja í tengilið
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að tengilið og veldu .
Til að fara beint í tengiliðalista
Haltu inni .
Til að hringja með snjallleit
1
Ýttu á til að slá inn tölustafaröð (a.m.k. tvær tölur). Allar
færslur sem passa við það sem hefur verið slegið inn birtast í lista.
2
Flettu að tengilið eða símanúmeri og ýttu á .
Til að kveikja eða slökkva á snjallleit
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Snjallleit.
2
Veldu einhvern valkost.
Tengiliðum breytt
Til að bæta upplýsingum við tengilið í símaskránni
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að tengilið og veldu Valkost. >
Breyta tengilið.
3
Flettu milli flipa og veldu Bæta við eða
Breyta.
4
Veldu valkost og það sem þú vilt bæta við eða breyta.
5
Veldu Vista.
Ef áskriftin þín felur í sér númerabirtingu er hægt að tengja hringitóna og myndir við tengilið.
Til að afrita nöfn og númer í minni símans
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Fleiri valkostir > Afrita af SIM­korti.
3
Veldu einhvern valkost.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Símtöl 19
Page 20
Til að afrita nöfn og númer á SIM kortið
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Fleiri valkostir > Afrita yfir á SIM-kort.
3
Veldu einhvern valkost.
Þegar allir tengiliðir eru afritaðir úr símanum yfir á SIM kort er öllum upplýsingum á SIM kortinu skipt út.
Til að vista nöfn og símanúmer sjálfkrafa á SIM kortinu
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Fleiri valkostir > Vista sjálfvirkt á SIM.
3
Veldu einhvern valkost.
Til að vista tengiliði á minniskorti
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Fleiri valkostir > Öryggisafrit á m.kort.
Tengiliðir á SIM-korti
Tengiliðir á SIM-korti geta aðeins innihaldið nöfn og símanúmer. Þeir eru vistaðir á SIM-kortinu.
Til að bæta við SIM-tengiliði
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu Bæta
við.
3
Sláðu inn nafnið og veldu Í lagi.
4
Sláðu inn númerið og veldu Í lagi.
5
Veldu valkost og bættu við meiri upplýsingum, ef þær eru til.
6
Veldu Vista.
Tengiliðum eytt
Til að eyða öllum tengiliðum
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Fleiri valkostir > Eyða allri símaskrá.
3
Veldu einhvern valkost.
Staða tengiliðaminnis
Það hversu marga tengiliði er hægt að vista í símanum eða á SIM korti veltur á því hversu mikið minni er laust.
Til að skoða stöðu tengiliðaminnis
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Fleiri valkostir > Staða minnis.
Ég sjálf/ur
Þú getur slegið inn upplýsingar um sjálfa/n þig og t.d. sent nafnspjald.
Til að slá inn upplýsingar í Ég sjálf/ur.
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
20 Símtöl
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 21
2
Flettu að Ég sjálf/ur og veldu Opna.
3
Flettu að valkosti og breyttu upplýsingunum.
4
Veldu Vista.
Til að bæta við þínu eigin nafnspjaldi
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Ég sjálf/ur og veldu Opna.
3
Flettu að Um mig og veldu Bæta við >
Búa til nýtt.
4
Flettu á milli flipanna og bættu upplýsingum í reitina.
5
Sláðu inn upplýsingarnar og veldu
Vista.
Hópar
Þú getur búið til hóp með símanúmerum og netföngum úr
Símaskrá og sent skeyti á hópinn. Sjá
Skilaboð á bls. 43. Þú getur líka notað hópa (með símanúmerum) þegar þú býrð til lista yfir þau númer sem þú vilt svara símtölum úr. Sjá Samþykkja símtöl á bls. 24.
Til að búa til hóp með símanúmerum og netföngum
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Hópar.
3
Flettu að Nýr hópur og veldu Bæta við.
4
Sláðu inn heiti fyrir hópinn og veldu
Áfram.
5
Flettu að Nýtt og veldu Bæta við.
6
Flettu að öllum þeim símanúmerum og netföngum sem þú vilt merkja og veldu
Merkja.
7
Veldu Áfram > Lokið.

Hraðval

Með hraðvalsnúmerum geturðu valið níu tengiliði sem þú vilt geta hringt í á fljótlegan hátt úr biðstöðu. Hægt er að vista tengiliði á tökkum (sætisnúmerum) 1 til 9.
Til að bæta tengiliðum við hraðvalsnúmer
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Hraðval.
3
Flettu að sætisnúmeri og veldu Bæta
við.
4
Veldu tengilið.
Til að hringja með hraðvali
Sláðu inn sætisnúmerið og veldu .

Fleiri hringieiginleikar

Talhólf
Ef talhólfsþjónusta er innifalin í áskriftinni þinni geta þeir sem hringja í þig skilið eftir skilaboð í talhólfinu þínu þegar þú svarar ekki símtali frá þeim.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Símtöl 21
Page 22
Til að slá inn númer talhólfsins
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboð >
Stillingar > flipann Skilaboðastillingar > Talhólfsnúmer.
2
Sláðu inn númerið og veldu Í lagi.
Til að hringja í talhólfsþjónustu
Haltu
inni.
Raddstýring
Með raddskipunum geturðu:
Notað raddhringingu – hringt í aðila með því að segja nöfn þeirra
Svarað og hafnað símtölum með handfrjálsum búnaði
Til að taka upp raddskipun með raddhringingu
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Raddstýring > Raddhringing > Virkja.
2
Veldu > Ný raddskipun og veldu tengilið. Ef tengiliður er með fleiri en eitt símanúmer skaltu velja það símanúmer sem þú vilt bæta raddskipuninni við.
3
Taktu upp skipunina, t.d. „farsími Nonna“.
4
Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast. Bíddu eftir tóninum og segðu svo skipunina sem þú vilt taka upp. Síminn spilar svo raddskipunina fyrir þig.
5
Ef upptakan er í lagi velurðu . Ef hún er ekki í lagi velurðu Nei og endurtekur skref 3 og 4.
Raddskipanir eru aðeins vistaðar í minni símans. Ekki er hægt að nota þær í öðrum síma.
Notkun raddhringingar
1
Haltu inni hljóðstyrkstakka.
2
Bíddu eftir tóninum og segðu nafn sem hefur verið tekið upp, til dæmis „Jón, farsími“. Síminn spilar nafnið aftur og hringir.
Flutningur símtala
Þú getur flutt símtöl, til dæmis í talhólf.
Sumir valkostir símtalaflutnings eru ekki í tiltækir þegar Læsingar símtala er notað. Sjá Takmörkun úthringinga á bls. 24.
Til að flytja símtöl
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Flytja símtöl.
2
Veldu gerð símtalsins og flutningskost.
3
Veldu Virkja.
4
Sláðu inn símanúmerið sem á að flytja símtöl í og veldu Í lagi.
Fleiri en eitt símtal
Hægt er að sinna fleiri en einu símtali á sama tíma. Til dæmis er hægt að setja eitt símtal í bið meðan öðru er svarað.
22 Símtöl
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 23
Einnig er hægt að skipta á milli tveggja símtala. Hins vegar er ekki hægt að svara þriðja símtalinu án þess að leggja á annan hvorn aðilann.
Símtal bíður
Ef þjónustan er virk heyrist tónn ef reynt er að hringja í þig á meðan á símtali stendur.
Til að gera biðþjónustu virka
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Vinna með símtöl > Símtal bíður > Virkja.
Til að hringja í annað símanúmer
1
Meðan á símtalinu stendur ýtirðu á
. Þetta setur virka símtalið í bið.
2
Veldu Valkost. > Nýtt símtal.
3
Sláðu inn númerið sem þú vilt hringja í og ýttu á .
Til að svara öðru símtali
Meðan á símtalinu stendur ýtirðu á
. Þá er virka símtalið sett í bið.
Til að hafna öðru símtali
Meðan á símtalinu stendur ýtirðu á
og heldur símtalinu áfram.
Til að ljúka virku símtali og svara öðru símtali
Meðan á símtalinu stendur velurðu
Skipta út virku.
Tveimur símtölum sinnt
Hægt er að hafa eitt símtal í gangi og annað í bið samtímis.
Til að skipta á milli tveggja símtala
Meðan á símtalinu stendur ýtirðu á
.
Til að sameina tvö símtöl
Meðan á símtalinu stendur velurðu
Valkost. > Sameina símtöl.
Tvö símtöl tengd saman
Meðan á símtalinu stendur velurðu
Valkost. > Flytja símtal. Þá aftengistu frá
báðum símtölum.
Til að ljúka virku símtali og tengjast aftur símtali í bið
Ýttu fyrst á
og svo á .
Símafundir
Í símafundum getur þú talað við allt að fimm einstaklinga í einu.
Til að bæta við nýjum þátttakanda
1
Meðan á símtalinu stendur ýtirðu á
. Þetta setur sameinuðu símtölin í
bið.
2
Veldu Valkost. > Nýtt símtal.
3
Sláðu inn númerið sem þú vilt hringja í og ýttu á .
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Símtöl 23
Page 24
4
Veldu Valkost. > Sameina símtöl til að bæta við nýjum þátttakanda.
5
Endurtaktu þetta til að bæta við fleiri þátttakendum.
Til að leggja á þátttakanda
1
Veldu Valkost. > Sleppa aðila.
2
Veldu þátttakandann sem þú vilt leggja á.
Til að tala einslega við þátttakanda
1
Meðan á símtalinu stendur velurðu
Valkost. > Tala við og svo
þátttakandann sem þú vilt tala við.
2
Til að halda símafundinum áfram velurðu Valkost. > Sameina símtöl.
Númerin mín
Þú getur skoðað, bætt við og breytt símanúmerunum þínum.
Til að skoða símanúmerin þín
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu
Valkost. > Sérstök númer > Númerin mín.
3
Veldu einhvern valkost.
Samþykkja símtöl
Þú getur valið að móttaka aðeins símtöl úr ákveðnum símanúmerum.
Til að bæta símanúmerum á listann yfir þau númer sem þú vilt svara símtölum úr
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Vinna með símtöl > Samþykkja símtöl > Aðeins af lista.
2
Flettu að Nýtt og veldu Bæta við.
3
Veldu tengilið eða Hópar.
Sjá Hópar á bls. 21.
Til að samþykkja öll símtöl
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Vinna með símtöl > Samþykkja símtöl > Allir hringjendur.
Takmörkun úthringinga
Hægt er að takmarka símtöl úr og í símann. Til þess þarf lykilorð frá þjónustuveitunni.
Ef þú flytur innhringingar geturðu ekki notað suma valkostina fyrir læsingar símtala.
Valkostir fyrir læsingar símtala
Hefðbundnir valkostir eru:
Öll útsímtöl – öll hringd símtöl
Símtöl til útlanda – öll hringd símtöl til
útlanda
Símtöl til útl. í Reiki – öll hringd símtöl
til útlanda þegar síminn er utan heimalands
24 Símtöl
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 25
Allar innhringingar – öll símtöl
Innhringing í reiki – öll símtöl þegar þú
ert erlendis
Til að takmarka símtöl
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Vinna með símtöl > Læsingar símtala.
2
Veldu einhvern valkost.
3
Veldu Virkja.
4
Sláðu inn lykilorðið þitt og veldu Í lagi.
Lengd símtala og kostnaður
Meðan á símtali stendur sýnir síminn hversu lengi búið er að tala. Einnig er hægt að sjá lengd síðasta símtalsins, símtala sem hringd hafa verið og heildartíma allra símtala.
Til að kanna lengd símtals
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Tími & kostnaður > Lengd símtala.
Birta eða fela eigið símanúmer
Hægt er að sýna eða fela eigið símanúmer þegar hringt er.
Til að fela eigið símanúmer
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl >
Númerabirting.
2
Veldu Fela númer.

Walkman™

Þú getur hlustað á tónlist, hljóðbækur og netvörp. Notaðu Media Go™ til að flytja efni í og úr símanum. Nánari upplýsingar er að finna í Flutningur efnis í og úr tölvu á bls. 40.

Handfrjáls steríóbúnaður

Til að nota handfrjálsan búnað
Tengdu handfrjálsa búnaðinn. Tónlistin hættir þegar þú færð símtal og heldur áfram þegar símtali lýkur.

Walkman™ spilari

Þú getur notað spilaratakkana til að stjórna Walkman™ spilaranum þegar
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Walkman™ 25
Page 26
síminn er lokaður. Takkarnir mega ekki vera læstir. Frekari upplýsingar um hvernig opnað er fyrir takkana eru í Til að opna fyrir spilaratakkana á síðu 63.
Til að spila tónlist
1
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Miðlar > Tónlist.
2
Flettu eftir flokkum með stýrihnappinum.
3
Flettu að titli og veldu Spila.
Það er hægt að nota til að byrja að spila tónlist þegar síminn er lokaður.
ræsir það tónlistarforrit sem var notað síðast, þ.e. Walkman™ spilarann eða útvarpið.
Til að stöðva spilun tónlistar
Þegar síminn er lokaður ýtirðu á .
Til að spóla áfram eða til baka
Þegar síminn er lokaður heldurðu inni eða .
Til að fletta á milli laga
Þegar síminn er lokaður ýtirðu á eða
.
Spilarinn falinn
Þegar síminn er opinn velurðu Valkost. > Fela.
Farið aftur í spilarann
Þegar síminn er opin og engin valmynd er opin ýtirðu á .
Hristival
Til að skipta um lag
1
Þegar síminn er lokaður og þú ert að hlusta á tónlist heldurðu inni og hreyfir símann til hægri með snöggri handarhreyfingu til að fara á næsta lag.
2
Notaðu sömu aðferð til að fara á lagið á undan, en þá til vinstri.
26 Walkman™
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 27
Til að stokka lög
Þegar síminn er lokaður og þú ert að hlusta á tónlist heldurðu inni og hristir símann.
Til að stilla hljóðstyrkinn
1
Þegar síminn er lokaður og þú ert að hlusta á tónlist heldurðu honum fyrir framan þig og lætur hann snúa upp.
2
Haltu inni og beygðu handlegginn í áttina til þín til að auka hljóðstyrkinn. Til að lækka skaltu endurtaka aðgerðina í hina áttina.
Lagalistar
Hægt er að búa til lagalista raða tónlist í. Hægt er að setja lög og möppur á lagalista. Það getur tekið símann nokkrar mínútur að búa til lagalista.
Til að búa til lagalista
1
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Miðlar > Tónlist > Lagalistar.
2
Flettu að Nýr lagalisti og veldu Bæta
við.
3
Sláðu inn heiti og veldu Í lagi.
4
Fyrir hvert lag sem þú vilt bæta við flettirðu að laginu og velur Merkja.
5
Veldu Bæta við til að bæta merktum lögunum á lagalistann.
Til að bæta lögum við lagalista
1
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Miðlar > Tónlist > Lagalistar.
2
Veldu lagalista.
3
Flettu að Bæta við tónlist og veldu Bæta
við.
4
Fyrir hvert lag sem þú vilt bæta við flettirðu að laginu og velur Merkja.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Walkman™ 27
Page 28
5
Veldu Bæta við til að bæta merktum lögunum á lagalistann.
SensMe™
Með SensMe™ geturðu búið til spilunarlista á tvennan hátt, eftir skapi eða úr öllum lögum í símanum. Ef þú býrð til eftir skapi notarðu fyrst Media Go™ til að flytja lög í símann. Upplýsingar eins og um skap, hraða og hljóma er svo bætt við. Lögin birtast sem punktar á kosti með tveimur ásum. Öllum lögum í símanum þínum er dreift tilviljanakennt á kortinu á skjánum Allt.
Til að búa til lagalista eftir skapi
1
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Miðlar > Tónlist.
2
Flettu að SensMe™ og veldu Opna.
3 4
, , eða .
Ýttu á Vertu viss um að þú sért á skjánum
Skap. Ef ekki skaltu velja Skap.
5
Ýttu á
, , eða til að forskoða
mismunandi lög.
6
Veldu Bæta við og ýttu á eða til að velja lagamengi.
7
Veldu Búa til til að búa til lagalistann og spila hann í Walkman™ spilaranum.
8
Veldu Valkost. > Vista lagalista.
9
Sláðu inn heiti og veldu Í lagi.
Til að búa til lagalista á skjánum Allt
1
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Miðlar > Tónlist.
2
Flettu að SensMe™ og veldu Opna.
3 4
, , eða .
Ýttu á Vertu viss um að þú sért á skjánum
Allt. Ef ekki skaltu velja Allt.
5
Ýttu á
, , eða til að forskoða
mismunandi lög.
6
Veldu Bæta við og ýttu á eða til að velja lagamengi.
7
Veldu Búa til til að búa til lagalistann og spila hann í Walkman™ spilaranum.
8
Veldu Valkost. > Vista lagalista.
9
Sláðu inn heiti og veldu Í lagi.
Hljóðbækur
Þú getur hlustað á hljóðbækur sem þú hefur flutt í símann úr tölvu með því að nota Media Go™. Það getur tekið nokkrar mínútur þar til innflutt hljóðbók birtist á listanum yfir tiltækar hljóðbækur.
28 Walkman™
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 29
Fá aðgang að hljóðbókum
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Miðlar > Tónlist > Hljóðbækur.
Hljóðbækur á öðru sniði en M4B og þær hljóðbækur sem eru ekki með ID3v2 kaflamerkingar er að finna í möppunni
Lög.
Kaupa núna
Ef þú gerist áskrifandi að tónlistarþjónustu sem býður upp á takmarkaða, óvaranlega notkun með símanum geturðu merkt lögin sem þú vilt kaupa síðar. Næst þegar þú samstillir tónlistina með Windows Media® Player á nettengdri tölvu ætti fyrirspurn að birtast um það hvort þú viljir kaupa lögin sem þú merktir áður. Ef þú samþykkir verður lagið sótt í tölvuna og reikningur þinn í tónlistarþjónustunni sem þú valdir verður gjaldfærður. Þessi þjónusta krefst áskriftar og reikning með tónlistarþjónustu sem býður upp á niðurhal, tölvu með Microsoft® Windows Media® Player 11 eða nýrri og samhæfar útgáfur af Windows Media® Player, og USB-tengingu við tölvu.
Þú getur ekki séð hvort lag sé merkt. Þú getur ekki tekið merki af lagi sem þú hefur merkt.
Til að merkja lag
Þegar síminn er opinn og lagið sem þú vilt merkja er í spilun skaltu halda inni
.

PlayNow™

Þegar þú velur PlayNow™ ferðu inn á PlayNow™ arena, þar sem þú getur sótt tónlist, leiki, hringitóna, þemu og veggfóður. Hægt er að forskoða eða hlusta á efni áður en það er keypt og því hlaðið niður í símann. Ef þú getur ekki notað PlayNow™ og PlayNow™ arena skaltu skoða Ég get ekki notað
internetþjónustu á bls. 64.
Þessi þjónusta er ekki í boði í öllum löndum.
Ef þú vilt bæta við eiginleikana geturðu farið á vefverslun PlayNow™ arena í tölvu, á www.playnow-arena.com. Farðu á www.sonyericsson.com/support til að lesa um aðgerðir í PlayNow™ arena.
Til að nota PlayNow™
1
Veldu Valmynd > PlayNow™.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Walkman™ 29
Page 30
2
Flettu um PlayNow™ arena og fylgdu leiðbeiningunum um forskoðun og kaup á efni.

TrackID™

TrackID™ er þjónusta sem er notuð til að bera kennsl á lög. Hægt er að leita að lagaheiti, flytjanda og plötuheiti fyrir lag sem er spilað gegnum hátalara eða í útvarpi símans. Ef þú getur ekki notað TrackID™ skoðaðu þá Ég get ekki notað internetþjónustu á bls. 64.
Til að leita að upplýsingum um lag
Þegar þú heyrir lag gegnum hátalara velurðu Valmynd > Afþreying >
TrackID™ > Byrja.
Þegar kveikt er á útvarpinu velurðu
Valkost. > TrackID™.
Notaðu TrackID™ í hljóðlátu umhverfi til að ná sem bestum árangri.

Tónlist og myndskeið á netinu

Hægt er að horfa á myndskeið og hlusta á tónlist með því að straumspila efnið af internetinu í símann. Ef þú getur ekki notað internetið skoðaðu þá Ég get ekki notað internetþjónustu á bls. 64.
Til að velja gagnatengingu fyrir straumspilun
1
Streymisstillingar > Tengjast með:.
2
Veldu gagnatenginguna sem þú vilt nota.
3
Veldu Vista.
Til að straumspila tónlist og myndskeið
1
Veldu Valmynd > Internet.
2
Veldu Valkost. > Opna > Bókamerki.
3
Veldu straumspilunartengil.

Myndspilari

Til að spila myndskeið
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Myndskeið >
Myndskeið.
2
Flettu að titli og veldu Spila.
Til að stöðva spilun myndskeiða
Ýttu á miðjuvaltakkann.
Til að spóla áfram eða til baka
Haltu inni
Til að fletta á milli myndskeiða
Ýttu á
Til að stilla hljóðstyrkinn
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
eða .
eða .
30 Walkman™
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 31
Til að breyta stærð myndskeiða
1
Veldu Valkost. > Myndstærð.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að vista mynd úr myndskeiði
1
Ýttu á miðjuvaltakkann til að gera hlé á myndskeiðinu.
2
Veldu Valkost. > Vista mynd til að vista kyrrmyndina.

Útvarp

Þú getur notað spilaratakkana til að stjórna útvarpinu þegar síminn er lokaður. Takkarnir mega ekki vera læstir. Frekari upplýsingar um hvernig opnað er fyrir takkana eru í Til að opna
fyrir spilaratakkana á síðu 63.
Ekki nota símann sem útvarp á svæðum þar sem það er bannað.
Kveikt á útvarpinu
1
Tengdu handfrjálsan búnað við símann.
2
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Útvarp.
Hægt er að nota útvarpinu þegar síminn er lokaður. ræsir það tónlistarforrit sem var notað síðast, þ.e. útvarpið eða Walkman™ spilarann.
til að kveikja á
Til að leita sjálfkrafa að stöðvum
Þegar síminn er opinn velurðu Leita.
Til að leita handvirkt að stöðvum
Þegar síminn er lokaður ýtirðu á
.
Til að stilla hljóðstyrkinn
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að fela útvarpið
Þegar síminn er opinn velurðu Valkost. > Fela.
Til að fara aftur í útvarpið
Þegar síminn er opinn velurðu
Valmynd > Útvarp.
Vistun stöðva
Hægt er að vista allt að 20 stöðvar.
Til að vista stöðvar sjálfkrafa
Þegar síminn er opinn velurðu Valkost. > Sjálfvirk vistun.
eða
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Walkman™ 31
Page 32
Til að vista stöðvar handvirkt
1
Þegar síminn er opin og þú hefur fundið útvarpsstöð velurðu Valkost. > Vista.
2
Flettu að sæti og veldu Setja inn.
Val á vistuðum stöðvum
1
Þegar síminn er opinn velurðu Valkost. > Rásir.
2
Veldu útvarpsstöð.
Til að skipta á milli vistaðra stöðva
Þegar síminn er lokaður heldurðu inni eða .

MusicDJ™

Hægt er að búa til og breyta lögum og nota þau sem hringitóna. Hægt er að fá fyrirfram ákveðin hljóð með mismunandi einkennum.
Til að semja lag
1
Veldu Valmynd > Afþreying >
MusicDJ™.
2
Veldu Setja inn, Afrita eða Líma hljóð.
3
Notaðu , , eða til að fletta á milli hljóða.
4
Veldu Valkost. > Vista lag.

Hljóð tekið upp

Hægt er að taka upp tal eða símtal. Hægt er að nota hljóð sem hafa verið tekin upp sem hringitóna.
Samkvæmt lögum sumra landa þarft þú að láta viðmælandann vita fyrirfram að þú ætlir að taka upp samtalið.
Til að taka upp hljóð
Veldu Valmynd > Afþreying > Taka upp
hljóð > Taka upp.
Til að taka upp símtal
1
Meðan á símtali stendur velurðu
Valkost. > Taka upp.
2
Veldu Vista til að vista upptökuna.
Til að hlusta á hljóðupptöku
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Skráasafn.
2
Flettu að Tónlist og veldu Opna.
3
Flettu að upptöku og veldu Spila.
32 Walkman™
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 33

Myndataka

2
3
6
7
8
1
4
5
Hægt er að taka myndir og taka upp myndskeið til að skoða, vista eða senda. Vistaðar myndir og myndskeið er að finna í Miðlar og í Skráasafn.

Að nota myndavélina

Kveikt á myndavélinni
Veldu Valmynd > Myndavél.
Myndgluggi og myndavélartakkar
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1 Auka og minnka aðdrátt 2 Taka myndir/taka upp myndskeið 3 Velja myndavél eða
myndupptökuvél 4 Birtustig 5 Tímastilling 6 Næturstilling 7 Myndavél: Myndatökustilling
Myndskeið: Lengd upptöku 8 Leiðarvísir um myndavélartakka
Til að taka mynd
1
Kveiktu á myndavélinni og ýttu á stýrihnappinn til að fletta að .
2
Ýttu á miðjuvaltakkann til að taka mynd. Myndin vistast sjálfkrafa.
Myndskeið tekið upp
1
Kveiktu á myndavélinni og ýttu á stýrihnappinn til að fletta að .
2
Ýttu á miðjuvaltakkann til að hefja upptöku.
3
Ýttu á miðjuvaltakkann til að stöðva upptöku. Myndskeiðið vistast sjálfkrafa.
Myndataka 33
Page 34
Aðdráttur notaður
Ýttu á eða .
Það er aðeins hægt að nota aðdráttinn í VGA-myndstærð þegar verið er að taka mynd.
Til að stilla birtustig
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að skoða myndir
1
Kveiktu á myndavélinni og ýttu á stýrihnappinn til að fletta að .
2
Veldu Valkost. > Skoða allar
3
Ýttu á eða til að fletta að mynd.
Til að skoða myndskeið
1
Kveiktu á myndavélinni og ýttu á stýrihnappinn til að fletta að
2
Veldu Valkost. > Skoða öll.
3
Flettu að myndskeiði og ýttu á miðjuvaltakkann.
.

Fleiri myndavélaeiginleikar

Til að breyta stillingum
Kveiktu á myndavélinni og veldu
Valkost..
Til að skoða upplýsingar um stillingar
Flettu að stillingu og veldu Upplýs..
Photo fix
Hægt er að laga myndir með Photo fix. Birtustig, ljós og birtuskil eru lagfærð til að gera myndina eins góða og hægt er, með einum smelli. Lagfæringarnar eru vistaðar sem afrit af myndinni. Þetta hefur ekki áhrif á upphaflegu myndina.
Mynd löguð með Photo fix
1
Kveiktu á myndavélinni og ýttu á stýrihnappinn til að fletta að
2
Vertu viss um að Skoða myndir sé stillt á Kveikt. Veldu Valkost. > Skoða
myndir > Kveikt.
3
Taktu mynd.
4
Meðan á skoðun stendur velurðu
Valkost. > Laga mynd.
.

Myndir skoðaðar og merktar

Til að skoða myndir í skyggnusýningu
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
2
Veldu mánuð.
3
Flettu að mynd og veldu Skoða.
4
Veldu Valkost. > Skyggnusýning.
5
Veldu blæ.
Myndir skoðaðar á korti
Þegar mynd er tekin er hægt að tengja upplýsingar um landfræðilega staðsetningu við. Þetta köllum við að
34 Myndataka
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 35
staðsetningarupplýsingar. Myndir með staðsetningarupplýsingar eru merktar með í Miðlar.
Til að skoða myndir á korti
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
2
Veldu mánuð.
3
Flettu að mynd og veldu Skoða.
4
Veldu Valkost. > Skoða á korti.
Þú þarft að hafa áskrift sem styður gagnasendingar internetstillingar í símanum til að skoða myndir á korti. Hægt er að sækja interstillingar með uppsetningarhjálpinni eða á www.sonyericsson.com/support.
Stillingum staðsetningarupplýsinga breytt
1
Kveiktu á myndavélinni og ýttu á stýrihnappinn til að fletta að .
2
Veldu Valkost. > Bæta við stað.
3
Veldu einhvern valkost.
Myndamerki
Hægt er að merkja myndir til að flokka þær í Myndamerki. Til dæmis geturðu búið til merki sem heitir „frí“ og bætt því við allar myndir sem teknar hafa verið í fríum.
Til að búa til nýtt myndamerki
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
2
Veldu mánuð.
3
Flettu að mynd og veldu Skoða.
4
Ýttu á og veldu Valkost. > Nýtt merki.
5
Sláðu inn heiti og veldu Í lagi.
6
Veldu tákn.
7
Til að merkja mynd skaltu velja
Valkost. > Merkja myndina.
Til að merkja myndir
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
2
Veldu mánuð.
3
Flettu að mynd og veldu Skoða.
4 5 6
og flettu að merki.
Ýttu á Veldu Valkost. > Merkja myndina. Flettu að þeirri mynd sem þú vilt merkja og veldu Valkost. > Merkja myndina.

Notkun mynda

Hægt er að tengja mynd við tengilið, nota hana sem ræsiskjá, veggfóður í biðstöðu eða sem skjáhvílu.
Til að nota myndir
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
2
Veldu mánuð.
3
Flettu að mynd og veldu Skoða.
4
Veldu Valkost. > Nota sem.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Myndataka 35
Page 36
5
Veldu einhvern valkost.

Myndir meðhöndlaðar

Hægt er að skoða, breyta og skipuleggja myndir og myndskeið í tölvunni með því að setja upp Adobe™
Photoshop™ Album Starter Edition.
Hægt er að sækja forritið á www.sonyericsson.com/support.
Notaðu Media Go™ til að flytja efni í og úr símanum. Nánari upplýsingar er að finna í Flutningur efnis í og úr tölvu á bls. 40.
PhotoDJ™ og VideoDJ™
Þú getur breytt myndum og myndskeiðum.
Til að breyta og vista mynd
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
2
Veldu mánuð.
3
Flettu að mynd og veldu Skoða.
4
Veldu Valkost. > Brey. í PhotoDJ™.
5
Breyttu myndinni.
Til að breyta og vista myndskeið
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Skráasafn > Myndskeið.
2
Flettu að myndskeiði og veldu Valkost. > Bre. í PhotoDJ?™.
3
Breyttu myndskeiðinu.
4
Veldu Valkost. > Vista.
Myndskeið klippt til
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Skráasafn > Myndskeið.
2
Flettu að myndskeiði og veldu Valkost. > Bre. í PhotoDJ?™ > Breyta > Klippa
ramma.
3
Veldu Í lagi > Velja > Ræsa til að ákvarða upphafsstað.
4
Veldu Velja > Ljúka til að ákvarða endastað.
5
Veldu Klippa ramma > Valkost. > Vista.

Efni sent á vefsvæði

Ef áskriftin þín styður þessa þjónustu geturðu sent myndir og myndskeið á vefsvæði. Ef þú getur ekki vefsvæði skaltu skoða Ég get ekki notað
internetþjónustu á bls. 64.
Þú gætir þurft að gera sérsamning vegna vefþjónustu við þjónustuveituna þína. Aðrar reglur og gjaldskrár geta gilt. Hafðu samband við þjónustuveituna þína.
Til að senda vistaðar myndir í símanum á vefsvæði
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
2
Veldu mánuð.
3
Flettu að mynd og veldu Skoða.
4
Veldu Valkost. > Senda > Á vefsvæði.
36 Myndataka
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 37
5
Veldu vefsvæði af listanum eða Nýtt
vefsvæði > Bæta við.
6
Sláðu inn netfangið sem notað er til að senda inn á vefsvæðið.
7
Sláðu inn veffangið og titil.
8
Veldu Vista.
9
Veldu vefsvæði af listanum.
10
Sláðu inn texta.
11
Veldu Áfram > Senda.
Til að senda vistuð myndskeið í símanum á vefsvæði
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Myndskeið >
Myndskeið.
2
Flettu að myndskeiði og veldu Valkost. > Senda > Á vefsvæði.
3
Veldu vefsvæði af listanum eða Nýtt
vefsvæði > Bæta við.
4
Sláðu inn netfangið sem notað er til að senda inn á vefsvæðið.
5
Sláðu inn veffangið og titil.
6
Veldu Vista.
7
Veldu vefsvæði af listanum.
8
Sláðu inn texta.
9
Veldu Áfram > Senda.
Til að senda myndir eða myndskeið sem þú hefur sett á vefsvæði
1
Hægt er að taka mynd eða myndupptöku velurðu Senda > Á
vefsvæði.
2
Veldu vefsvæði af listanum eða Nýtt
vefsvæði > Bæta við.
3
Sláðu inn netfangið sem notað er til að senda inn á vefsvæðið.
4
Sláðu inn veffangið og titil.
5
Veldu Vista og veldu vefsvæðið.
6
Sláðu inn texta.
7
Veldu Áfram > Senda.
Til að opna veffang úr símaskrá
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að tengilið og veldu Opna.
3
Flettu að veffangi og veldu Opna.

Prentun mynda

Hægt er að prenta myndir með því að nota USB snúru sem er tengt við PictBridge™ samhæfan prentara.
Sömuleiðis er hægt að prenta myndir á Bluetooth prentara sem styður Object Push sniðið.
Til að prenta myndir með USB snúru
1
Tengdu USB snúru við símann.
2
Tengdu USB snúruna við prentarann.
3
Bíddu eftir að síminn bregðist við og veldu Í lagi.
4
Færðu inn stillingar prentarans (ef þarf) og veldu Prenta.
5
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndamappa.
6
Veldu mánuð.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Myndataka 37
Page 38
7
Flettu að mynd og veldu Valkost. >
Prenta.
Þú skalt aftengja og tengja aftur USB snúruna ef villa kemur upp í prentaranum.

Flutningur og meðhöndlun efnis

Hægt er að flytja og meðhöndla efni eins og myndir og tónlist.
Ekki er leyfilegt að skiptast á öllu efni sem er varið með höfundarrétti. gefur til kynna að að efnið sé varið með höfundarrétti.

Efni meðhöndlað í símanum

Þú getur notað Skráasafn til að vinna með efni sem vistað er í minni símans eða á minniskorti. Flipar og tákn í
Skráasafn sýna hvar efnið er vistað.
Þegar minnið fyllist skaltu losa um pláss með því að eyða einhverju efni.
Til að skoða upplýsingar um minnisstöðu
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Skráasafn.
2
Veldu Valkost. > Staða minnis.
3
Veldu Minniskort eða Sími.
Til að velja fleiri en einn hlut í möppu
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Skráasafn.
2
Flettu að möppu og veldu Opna.
3
Veldu Valkost. > Merkja > Merkja
nokkrar.
38 Flutningur og meðhöndlun efnis
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 39
4
Fyrir hvern hlut sem þú vilt merkja flettirðu að hlutnum og velur Merkja.
Til að færa hluti milli minni símans og minniskortsins
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Skráasafn.
2
Finndu hlut og veldu Valkost. > Vinna
með skrár > Færa.
3
Veldu Minniskort eða Sími.
4
Flettu að möppu og veldu Opna.
5
Veldu Líma.
Til að skoða upplýsingar um efni
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Skráasafn.
2
Finndu hlut og veldu Valkost. >
Upplýsingar.

Efni sent í annan síma

Hægt er að senda efni, t.d. í skilaboðum eða með því að nota þráðlausa Bluetooth™ tækni.
Til að senda efni
1
Flettu að hlut og veldu Valkost. >
Senda.
2
Veldu flutningsaðferð.
Gakktu úr skugga um að móttökutækið styðji flutningsaðferðina sem þú velur.

Með USB-snúru

Hægt er að tengja símann við tölvu með USB snúru til að samstilla, flytja og taka öryggisafrit af efni og nota símann sem mótald. Lestu leiðbeiningar um eiginleika á www.sonyericsson.com/support til að fá nánari upplýsingar.
Hugsanlega þarftu að kaupa USB snúru sérstaklega.
Áður en USB-snúra er notuð
Sjá Nauðsynleg stýrikerfi á bls. 40.
Aðeins skal nota USB-snúru sem síminn styður. Ekki fjarlægja USB snúruna úr símanum eða tölvunni meðan á flutningi stendur þar sem það getur skemmt minniskortið eða minni símans.
Til að aftengja USB snúruna á öruggan hátt
1
Tölva: Lokaðu öllum þeim hugbúnaði,
sem er í notkun, með símanum.
2
Aftengdu USB snúruna.
Draga og sleppa efni
Hægt er að draga og sleppa efni milli símans, minniskorts og tölvu í
Microsoft Windows Explorer
.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Flutningur og meðhöndlun efnis 39
Page 40
Til að draga og sleppa efni
1
Tengdu símann við tölvu með USB snúru.
2
Sími: Veldu Skráarflutningur. Síminn er
virkur meðan á skráarflutningi stendur.
3
Tölva: Bíddu þar til minni símans og
minniskortið birtast sem ytri drif í Windows Explorer.
4
Dragðu og slepptu skrám milli símans og tölvunnar.

Flutningur efnis í og úr tölvu

Hægt er að nota Media Go™ til að flytja efni milli símans og tölvu.
Media Go™ má sækja á www.sonyericsson.com/support.
Nauðsynleg stýrikerfi
Þú þarft að hafa eitt af eftirfarandi stýrikerfum til að nota hugbúnaðinn frá Sony Ericsson:
Microsoft® Windows Vista™
Microsoft® Windows XP, Service Pack 2 eða nýrra
Til að sækja Media Go™
1
Tölva: Opnaðu
www.sonyericsson.com/support
internetvafra.
2
Veldu svæði og land.
3
Veldu Software downloads (sækja hugbúnað).
4
Veldu síma af listanum.
5
Veldu Read more and download (lesa meira og sækja) undir Media Go™.
6
Veldu Download now (sækja núna) og vistaðu skrána á tölvunni.
Mundu hvar þú vistar skrána.
Til að setja upp Media Go™ með skránni sem var sótt
1
Finndu Media Go™ skrána sem var sótt og vistuð á tölvunni.
2
Tvísmelltu á skrána og fylgdu leiðbeiningunum.
Til að flytja efni með Media Go™
Ekki fjarlægja USB snúruna úr símanum eða tölvunni meðan á flutningi stendur þar sem það getur skemmt minniskortið eða minni símans.
1
Tengdu símann við tölvu með USB snúru sem styður símann.
2
Tölva: Veldu Start/Programs/Sony/
Media Go™.
3
Sími: Veldu Skráarflutningur.
4
Tölva: Veldu Transfer to or from Device
í
using Media Go™ (flytja úr eða í tæki) og smelltu á OK (í lagi).
5
Bíddu þar til síminn birtist í Media Go™.
6
Flyttu skrár á milli símans og tölvunnar í Media Go™.
40 Flutningur og meðhöndlun efnis
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 41

Nafn símans

Þú getur slegið inn heiti fyrir símann sem er birt á öðrum símtækjum, t.d. þegar notuð er þráðlaus Bluetooth™ tækni.
Til að slá inn nafn símans
1
Nafn símans.
2
Sláðu inn nafn fyrir símann g veldu Í
lagi.

Þráðlaus Bluetooth™ tækni notuð

Bluetooth™ eiginleikinn er ókeypis og með honum er hægt að tengjast þráðlaust við önnur Bluetooth tæki. Til dæmis er hægt að:
Tengjast við handfrjáls tæki.
Tengjast við nokkur tæki samtímis.
Tengjast við tölvur til að komast á internetið.
Skiptast á hlutum.
Spila leiki með öðrum.
Mælt er með mest 10 metra (33 feta) fjarlægð fyrir Bluetooth samskipti, án gegnheilla hluta á milli tækja.
Áður en þráðlaus Bluetooth tækni er notuð
Þú verður fyrst að kveikja á Bluetooth valkostinum til að tengjast við önnur tæki. Þú gætir einnig þurft að para símann þinn við önnur Bluetooth tæki.
Til að kveikja á Bluetooth
Bluetooth > Kveikja.
Gakktu úr skugga um að tækið sem þú vilt para símann þinn við sé með kveikt á Bluetooth og að það sé sýnilegt.
Til að para símann við tæki
1
Bluetooth > Tækin mín.
2
Flettu að Nýtt tæki og veldu Bæta við til að leita að tiltækum tækjum.
3
Veldu tæki.
4
Sláðu inn aðgangskóða, ef beðið er um það.
Til að leyfa tengingu við símann
1
Bluetooth > Tækin mín.
2
Veldu tæki af listanum.
3
Veldu Valkost. > Leyfa tengingu.
4
Veldu Spyrja alltaf eða Leyfa alltaf.
Þetta er einungis mögulegt með tækjum sem krefjast aðgangs að öruggri þjónustu.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Flutningur og meðhöndlun efnis 41
Page 42
Til að para símann við Bluetooth tæki í fyrsta skipti
1
Bluetooth > Handfrjáls búnaður.
2
Veldu tæki.
3
Sláðu inn aðgangskóða, ef beðið er um það.
Orkusparnaður
Hægt er að spara rafhlöðu símans með orkusparnaðinum. Þegar orkusparnaður er notaður er aðeins hægt að tengja símann við eitt Bluetooth tæki. Þú verður að slökkva á þessum valkosti ef þú vilt tengja símann við fleiri en eitt Bluetooth tæki samtímis.
Til að kveikja á orkusparnaði
Bluetooth > Rafhlöðusparnaður > Kveikt.
Hljóð flutt til og frá Bluetooth handfrjálsum búnaði
Hægt er að flytja hljóð til og frá Bluetooth handfrjálsum búnaði með tökkum símans eða handfrjálum takka búnaðarins.
Til að flytja hljóð
1
Bluetooth > Handfrjáls búnaður > Innhringing.
2
Veldu valkost. Í síma flytur hljóð í símann. Í handfrjálsum flytur hljóð í handfrjálsan búnað.
Þú þarft að svara símtalinu með símatakkanum til að stillingin taki gildi.
Til að flytja hljóð meðan á símtali stendur
1
Meðan á símtali stendur velurðu Hljóð.
2
Veldu af listanum.

Afritun og endurstilling

Þú getur tekið afrit af og endurstillt tengiliði, dagbók, verkefni, minnismiða og bókamerki með Sony Ericsson PC Suite.
Áður en hægt er að taka afrit og endurstilla þarf að setja upp Sony Ericsson PC Suite, sem má nálgast á www.sonyericsson/support.
Þú getur gert öryggisafrit af og endurheimt tengiliði í símanum með Memory Stick Micro™ (M2™) minniskorti. Hægt er að færa efni milli
42 Flutningur og meðhöndlun efnis
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 43
minniskortsins og minni símans. Sjá
Efni meðhöndlað í símanum á bls. 38.
Taktu reglulega afrit af innihaldi símans til að tryggja að það tapist ekki.
Til að taka öryggisafrit með Sony Ericsson PC Suite
1
Tölva: Ræstu Sony Ericsson PC Suite
úr Start/Programs/Sony Ericsson/ Sony Ericsson PC Suite.
2
Fylgdu leiðbeiningum um hvernig á að tengjast í Sony EricssonPC Suite.
3
Sími: Veldu Símastilling.
4
Tölva: Farðu í hlutann fyrir öryggisafrit
og endurstillingar í Sony Ericsson PC Suite og taktu afrit.
Efni símans endurstillt með Sony Ericsson PC Suite
Sony Ericsson PC Suite mun skrifa yfir allt efni á símanum meðan á endurstillingu stendur. Ef þú truflar ferlið geturðu valdið skemmdum á símanum.
1
Tölva: Ræstu Sony Ericsson PC Suite
úr Start/Programs/Sony Ericsson/ Sony Ericsson PC Suite.
2
Fylgdu leiðbeiningum um hvernig á að tengjast í Sony EricssonPC Suite.
3
Sími: Veldu Símastilling.
4
Tölva: Farðu í hlutann fyrir öryggisafrit
og endurstillingar í
Suite
og endurstilltu símann.
Sony Ericsson PC

Skilaboð

Textaskeyti og myndskilaboð

Skeyti geta innihaldið texta, myndir, hljóð, hreyfimyndir og lög. Einnig er hægt að búa til og nota sniðmát í skeyti.
Þegar skeyti er sent velur síminn sjálfkrafa bestu aðferðina (sem textaskeyti eða myndskilaboð) til að senda það.
Ef þú getur ekki notað myndskilaboð skaltu skoða Ég get ekki notað internetþjónustu á bls. 64.
Sending skeyta
Hægt er að senda skeyti úr símanum. Hámarksstærð venjulegst skeytis er 160 stafir að meðtöldum bilum, ef engum öðrum hlutum er bætt við skeytið. Ef þú slærð inn meira en 160 stafi eru annað skeyti búið til. Skeytin eru sent í litlum bútum.
Til að búa til og senda skeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skrifa nýtt > Skilaboð.
2
Sláðu inn texta. Til að bæta hlutum við skeytið ýtirðu á hlut.
3
Veldu Áfram > Leita í símaskrá.
, flettir að og velur
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Skilaboð 43
Page 44
4
Veldu viðtakanda og veldu Senda.
Ef þú sendir skeyti til hóps er gjald tekið í samræmi við fjölda viðtakenda.
Til að afrita og líma texta í skeytum
1
Þegar þú skrifar skeytið velurðu
Valkost. > Afrita & líma.
2
Veldu Afrita allan texta eða Merkja og
afrita. Flettu og merktu texta í skeytinu.
3
Veldu Valkost. > Afrita & líma > Líma.
Skilaboð móttekin og vistuð
Síminn lætur vita þegar hann móttekur skilaboð. Skilaboð eru sjálfkrafa vistuð í minni símans. Þegar minni símans er fullt geturðu eytt skilaboðum eða vistað þau á minniskorti eða á SIM-kortinu.
Til að vista skeyti sem berst á minniskorti
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboð >
Stillingar > Vista > Minniskort.
Til að vista skeyti á SIM kortinu
1
2
skeyti.
Skeyti úr innhólfinu skoðað.
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Innhólf.
2
Flettu að skeytinu og veldu Skoða.
Til að hringja í símanúmer í skilaboðum
Þegar þú skoðar skilaboðin flettirðu að símanúmerinu og ýtir á
.
Sniðmát
Ef þú notar oft sömu setningarnar og myndirnar í skeyti geturðu vistað skeytið sem sniðmát.
Til að bæta við sniðmáti fyrir skeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboð >
Sniðmát > Nýtt sniðmát > Bæta við.
2
Sláðu inn texta. Til að bæta hlutum við skeytið ýtirðu á , flettir að og velur hlut.
3
Veldu Vista.
4
Sláðu inn titil og veldu Í lagi.
Til að vista skeyti sem sniðmát
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Innhólf.
2
Flettu að skeytinu og veldu Skoða >
Valkost. > Vista sem sniðmát.
Valkostir fyrir skeyti
Hægt er að stilla suma valkosti, eins og skilaboðatón og sjálfgefinn vistunarstað, til að þeir eigi við um öll skilaboð. Hægt er að stilla aðra valkosti, svo sem forgang afhendingar eða afhendingartíma fyrir hvert skeyti sem er sent.
44 Skilaboð
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 45
Til að stilla valkosti fyrir öll skeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboð >
Stillingar.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að stilla valkosti fyrir tiltekið skeyti
1
Þegar skilaboðin eru tilbúin og viðtakandinn hefur verið valinn velurðu
Valkost. > Fleiri valkostir.
2
Flettu að valkosti og veldu Breyta.

Samtöl

Þú getur valið um að skoða skeyti í
Samtöl eða Innhólf. Samtal sýnir öll
samskipti í skeytum milli þín og tengiliðar.
Til að skoða skeyti í Samtöl
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Innhólf > flipann Samtöl.
2
Veldu samtal.
Til að senda skeyti í Samtöl
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Samtöl.
2
Veldu samtal.
3
Skrifaðu skeyti og veldu Senda.

Talskilaboð

Hægt er að senda og taka við hljóðupptökum í talskilaboðum.
Bæði sendandi og viðtakandi verða að vera með áskrift sem styður myndskilaboð.
Til að taka upp og senda talskilaboð
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skrifa nýtt > Talskilaboð.
2
Senda > Leita í símaskrá.
3
Veldu viðtakanda og veldu Senda.

Tölvupóstur

Í símanum er hægt að nota helstu valkosti tölvupósts sem og sama netfang og er notað í tölvu.
Hægt er að samstilla tölvupóst með Microsoft® Exchange ActiveSync®.
Áður en tölvupóstur er notaður
Þú getur notað uppsetningarhjálpina til að athuga hvort stillingar eru tiltækar fyrir tölvupóstinn þinn eða fært þær handvirkt inn. Einnig er hægt að fá stillingar á www.sonyericsson.com/support.
Tölvupóstreikningur búinn til
1
Veldu Valmynd > Skilaboð >
Tölvupóstur til að ræsa
uppsetningarhjálpina.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Skilaboð 45
Page 46
2
Fylgdu leiðbeiningunum til að útbúa reikninginn.
Ef þú færir stillingar inn handvirkt geturðu haft samband við tölvupóstþjónustuna til að fá frekari upplýsingar. Tölvupóstþjónusta gæti verið fyrirtækið þar sem þú fékkst netfangið.
Til að skrifa og senda tölvupóstskeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð >
Tölvupóstur > Skrifa nýtt.
2
Veldu Bæta við > Slá inn netfang. Sláðu inn netfang og veldu Í lagi.
3
Til að bæta við fleiri þátttakendum flettirðu að Til: og velur Breyta.
4
Flettu að valkosti og veldu Bæta við >
Slá inn netfang. Sláðu inn netfang og
veldu Í lagi. Að þessu loknu velurðu
Lokið.
5
Veldu Breyta og sláðu inn efni. Veldu Í
lagi.
6
Veldu Breyta og sláðu inn textann. Veldu Í lagi.
7
Flettu að Bæta við og veldu skrá til að hengja við.
8
Veldu Áfram > Senda.
Til að taka á móti og lesa tölvupóstskeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð >
Tölvupóstur > Innhólf > Valkost. > Sækja nýjan póst.
2
Flettu að skeytinu og veldu Skoða.
Til að vista tölvupóstskeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð >
Tölvupóstur > Innhólf.
2
Flettu að skeytinu og veldu Skoða >
Valkost. > Vista skeyti.
Til að svara tölvupóstskeyti
1
Veldu Valmynd > Skilaboð >
Tölvupóstur > Innhólf.
2
Flettu að skeytinu og veldu Valkost. >
Svara.
3
Skrifaðu svarið og veldu Í lagi.
4
Veldu Áfram > Senda.
Til að skoða viðhengi í tölvupóstskeyti
Þegar þú skoðar skeytið velurðu
Valkost. > Viðhengi > Nota > Skoða.
Virkt pósthólf
Ef þú notar nokkur pósthólf geturðu valið hvert þeirra á að vera virkt.
Til að breyta virkum tölvupóstreikningi
1
Veldu Valmynd > Skilaboð >
Tölvupóstur > Pósthólf.
2
Veldu stillingar.
Tölvupóstvöktun
Þú getur fengið tilkynningu í símann frá netþjóninum þínum um að þú hafir fengið ný tölvupóstskeyti.
46 Skilaboð
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 47
Kveikt á tölvupóstvöktun
Veldu Valmynd > Skilaboð >
Tölvupóstur > Stillingar > Tölvupóstvöktun.
Þegar tölvupóstvöktun er notuð er síminn tengdur við tölvupóstþjóninn og venjuleg gjaldskrá gildir. Frekari upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu.

Spjallforrit

Hægt er að tengjast og skrá sig inn á netþjón spjallforrits til að eiga samskipti við aðra með spjallskilaboðum. Ef þú getur ekki notað spjallforrit skaltu skoða Ég get ekki notað internetþjónustu á bls. 64.
Áður en spjallforrit er notað
Ef engar stillingar eru til staðar í símanum þarftu að færa inn stillingar fyrir þjóninn. Símafyrirtækið/ þjónustuveitan getur veitt upplýsingar um hefðbundnar stillingar eins og:
Notandanafn
Lykilorð
Vistfang netþjóns
Internetstillingar
Til að slá inn netþjónastillingar fyrir spjallforrit
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall >
Setja upp.
2
Flettu að stillingu og veldu Bæta við.
Til að skrá inn á netþjón spjallforritsins
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall >
Skrá inn.
Útskráning af netþjóni spjallforrits
Veldu Valkost. > Útskrá.
Til að bæta við spjalltengilið
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall > flipann Tengiliðir.
2
Veldu Valkost. > Bæta við tengiliði.
Til að senda spjallskilaboð
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall > flipann Tengiliðir.
2
Flettu að tengilið og veldu Spjall.
3
Skrifaðu skilaboðin og veldu Senda.
Staða
Þú getur sýnt aðeins völdum tengiliðum stöðu þína, til dæmis Gleði eða
Upptekin/n. Þú getur einnig sýnt öllum
notendum á spjallþjóninum stöðu þína.
Til að skoða stöðuna
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall.
2
Þú ert fyrsti tengiliðurinn á listanum.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Skilaboð 47
Page 48
Til að uppfæra stöðuna
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall > flipann Tengiliðir.
2
Flettu að nafninu þínu og veldu Breyta.
3
Breyttu upplýsingunum og veldu Vista.
Spjallhópur
Þjónustuveitan, einstakir notendur spjallforrits eða þú sjálf/ur getur búið til spjallhóp. Þú getur vistað spjallhópa með því að vista spjallboð eða með því að leita að ákveðnum spjallhópi.
Til að búa til spjallhóp
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall > flipann Spjallrásir.
2
Veldu Valkost. > Setja inn spjallrás >
spjallrás.
3
Veldu þá tengiliði í símaskránni sem þú vilt bjóða í spjallhópinn og veldu svo
Áfram.
4
Sláðu inn stutt inngönguboð og veldu
Áfram > Senda.
Til bæta við spjallhóp
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall > flipann Spjallrásir > Valkost. > Setja inn
spjallrás.
2
Veldu einhvern valkost.
Saga samtals er vistuð frá útskráningu og til næstu innskráningar, til að þú getir skoðað spjallskilaboð úr fyrri samtölum.
Til að vista samtal
1
Veldu Valmynd > Skilaboð > Spjall > flipann Samtöl.
2
Sláðu inn samtal.
3
Veldu Valkost. > Fleiri valkostir > Vista
samtal.
48 Skilaboð
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 49

Internet

Ef þú getur ekki notað internetið skoðaðu þá Ég get ekki notað internetþjónustu á bls. 64.
Til að byrja að vafra
1
Veldu Leita.
2
Færðu inn veffang, leitarstreng eða heiti bókamerkis.
3
Flettu að atriði á listanum og veldu
Opna eða Leita.
Til að loka vafranum
Veldu Valkost. > Loka vafra.

Bókamerki

Hægt er að búa til og breyta bókamerkjum sem tengla á vefsíður.
Til að búa til bókamerki
1
Þegar þú vafrar á internetinu velurðu
Valkost. > Tól > Setja í bókamerki.
2
Sláðu inn titil og veffang. Veldu Vista.
Til að velja bókamerki
1
Veldu Valmynd > Internet.
2
Veldu Valkost. > Opna > Bókamerki.
3
Flettu að bókamerki og veldu Opna.

Opnaðar vefsíður

Hægt er að skoða vefsíður sem hafa verið opnaðar.
Til að skoða sögu
Veldu Valmynd > Internet > Valkost. >
Opna > Saga.

Fleiri vafraeiginleikar

Til að færast til á vefsíðu og stækka hana
1
Þegar þú vafrar á internetinu ýtirðu á
.
2
Notaðu stýrihnappinn til að færa rammann.
3
Ýttu á Aðdrát..
4
Til að fara aftur í færsluvalkostinn ýtirðu á
.
Til að nota færslu og aðdrátt þarftu að slökkva á Smart-Fit:
Til að kveikja eða slökkva á Smart-Fit Rendering™
1
Veldu Valmynd > Internet > Valkost. >
Fleiri valkostir > Smart-Fit.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að hringja meðan vafrað er
Ýttu á .
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Internet 49
Page 50
Til að vista mynd á vefsíðu
1
Þegar þú vafrar á internetinu velurðu
Valkost. > Tól > Vista mynd.
2
Veldu mynd.
Til að finna texta á vefsíðu
1
Veldu Valkost. > Tól > Finna á síðu.
2
Sláðu inn texta og veldu Finna.
Til að senda tengil
1
Þegar þú vafrar á internetinu velurðu
Valkost. > Tól > Senda tengil.
2
Veldu flutningsaðferð.
Gakktu úr skugga um að móttökutækið styðji flutningsaðferðina sem þú velur.
Flýtileiðir takka fyrir internetið
Þú getur notað takkaborðið til að fara beint í valkosti netvafrans.
Takki Flýtileið
Bókamerki
- Sláðu inn texta í Slá inn
veffang, Leita á Netinu eða
leitaðu í Bókamerki
Aðdráttur Færa og stækka (þegar
slökkt er á Smart-Fit)
Til að velja flýtileiðir fyrir netið
1
Veldu Valmynd > Internet.
2
Veldu Valkost. > Fleiri valkostir > Hlutverk
takkanna > Flýtileiðir.

Netöryggi og vottorð

Síminn þinn styður örugga vefskoðun. Ákveðnar internetþjónustur, s.s. netbankar, þurfa vottorð í símanum. Vera kann að síminn innihaldi vottorð þegar hann er keyptur eða að það þurfi að hlaða nýjum niður.
Til að skoða skírteini í símanum
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Öryggi > Vottorð.

Vefstraumar

Hægt er að fá áskrift að niðurhali á efni sem er uppfært reglulega, t.d. fréttum, netvarpi eða myndum, sem vefstraumum.
Til að setja inn nýja strauma fyrir vefsíðu
1
Þegar þú skoðar vefsíðu sem inniheldur vefstrauma (gefið til kynna með ) velurðu Valkost. > Vefstraumar.
2
Merkja.
3
Veldu Áfram.
50 Internet
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 51
Leit að vefstraumum
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Vefstraumar.
2
Veldu Nýr straumur og færðu inn veffang.
Til að hlaða niður efni í gegnum vefstrauma
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Vefstraumar.
2
Flettu að uppfærðum straumi og veldu
Skoða eða
3
Veldu fyrirsögn sem á að opna.
4
Veldu tákn eftir efninu, til að opna
.
vefsíðu, til að hlaða niður hljóðnetvarpi, til að hlaða niður myndnetvarpi eða
til að hlaða niður
mynd.
Þú getur einnig fengið áskrift að og sótt efni á tölvuna í gegnum strauma með því að nota Media Go™. Þú getur svo flutt efnið í símann.
Uppfærsla vefstrauma
Bæði er hægt að uppfæra vefstrauma handvirkt og velja tíma fyrir sjálfvirkar uppfærslur. Þegar uppfærslur eru til staðar birtist á skjánum.
Til að tímasetja uppfærslur vefstrauma
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Vefstraumar.
2
Uppfæra:.
3
Veldu einhvern valkost.
Tíðar uppfærslur geta verið dýrar.
Vefstraumar í biðstöðu
Hægt er að sýna nýjar uppfærslur á biðskjánum.
Til að sýna vefstrauma í biðstöðu
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Vefstraumar.
2
Flettu að straumi og veldu Valkost. >
Almennar stilling. > Fréttaborði á biðskjá
> Sýna í biðstöðu.
Til að opna vefstrauma úr biðstöðu
1
Veldu Borði.
2
Til að lesa meira um straum ýtirðu á eða til að fletta að fyrirsögn og velur
Opna.
Netvörp
Netvörp eru skrár, t.d. útvarpsþættir eða myndskeið, sem þú getur hlaðið niður og spilað. Þú gerist áskrifandi að og sækir netvörp með því að nota vefstrauma.
Til að fá aðgang að hljóðnetvörpum
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónlist >
Netvarp.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Internet 51
Page 52
Til að fá aðgang að myndnetvörpum
Veldu Valmynd > Miðlar > Myndskeið >
Netvarp.
Myndastraumar
Þú getur gerst áskrifandi að myndastraumum og hlaðið niður myndum. Til að byrja að nota myndastrauma skaltu skoða Vefstraumar á bls. 50.
Til að fá aðgang að myndastraumum
Veldu Valmynd > Miðlar > Mynd >
Myndastraumar.

YouTube™

Þú getur horft á myndskeiðsbúta í símanum með því að nota YouTube™ Java™ forritið. Þú getur leitað að myndskeiðsbútum eða hlaðið upp þínum eigin myndskeiðum.
Til að komast á YouTube
Veldu Valmynd > Miðlar > Myndskeið >
YouTube.
Þú þarft að opna YouTube og fylgja leiðbeiningunum í forritinu til að hlaða myndskeiðum upp á YouTube.

Samstilling

Hægt er að samstilla á tvo mismunandi vegu. Hægt er að samstilla símann með tölvuforriti eða með internetþjónustu.
Aðeins skal nota eina samstillingaraðferð í einu með símanum.
Lestu leiðbeiningar um eiginleika
samstillingar á www.sonyericsson.com/support til að
fá nánari upplýsingar.

Samstilling með tölvu

Hægt er að nota USB snúru eða þráðlausa Bluetooth tækni til að samstilla símaskrá símans, stefnumót, bókamerki, verkefni og minnismiða með tölvuforriti líkt og Microsoft Outlook®.
Áður en þú samstillir þarftu að setja upp
Sony Ericsson PC Suite.
Sony Ericsson PC Suite hugbúnaðinn má sækja á
www.sonyericsson.com/support
Sjá Nauðsynleg stýrikerfi á bls. 40.
Til að sækja Sony Ericsson PC Suite
1
Tölva: Opnaðu
www.sonyericsson.com/support
internetvafra.
2
Veldu svæði og land.
.
í
52 Samstilling
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 53
3
Veldu Software downloads (sækja hugbúnað).
4
Veldu síma af listanum.
5
Veldu Read more and download (lesa meira og sækja) undir PC Suite.
6
Veldu Download now (sækja núna) og vistaðu skrána á tölvunni.
Mundu hvar þú vistar skrána.
Til að setja upp Sony Ericsson PC Suite með skránni sem var sótt
1
Finndu Sony Ericsson PC Suite skrána sem var sótt og vistuð á tölvunni.
2
Tvísmelltu á skrána og fylgdu leiðbeiningunum.
Til að samstilla með Sony Ericsson PC Suite
1
Tölva: Ræstu Sony Ericsson PC Suite í
Start/Programs/Sony Ericsson/ Sony Ericsson PC Suite.
2
Fylgdu leiðbeiningum um hvernig á að tengjast í Sony Ericsson PC Suite.
3
Sími: Veldu Símastilling.
4
Tölva: Þegar tilkynning birtist um að
Sony Ericsson PC Suite hafi fundið símann er hægt að hefja samstillinguna.
Notkunarleiðbeiningar er að finna í hjálparhluta Sony Ericsson PC Suite þegar hugbúnaðurinn hefur verið settur upp á tölvunni.

Samstilling með internetþjónustu

Hægt er að samstilla við internetþjónustu með SyncML™ eða Microsoft® Exchange Server með Microsoft Exchange ActiveSync. Lestu leiðbeiningar um eiginleika
samstillingar á www.sonyericsson.com/support til að
fá nánari upplýsingar.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Samstilling 53
Page 54

Fleiri valkostir

Flugstilling

Slökkt er á net- og útvarpssendiviðtækjum í Flugstilling til að koma í veg fyrir truflun á viðkvæmum búnaði.
Þegar flugstillingin er valin er beðið um að velja stillingu næst þegar kveikt er á símanum:
Venjulegur – með alla valkosti virka
Flugstilling – með takmörkuðum
fjölda valkosta
Flugstilling valin
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Flugstilling > Áfram > Sýna við ræsingu.
Til að velja flugstillingu
1
Slökktu á símanum eftir að hafa valið flugstillinguna.
2
Kveiktu á símanum og veldu
Flugstilling.

Uppfærsluþjónusta

Hægt er að uppfæra símann með nýjasta hugbúnaðinum með símanum eða tölvu.
Það er ekki hægt að uppfæra með símanum í öllum löndum/svæðum.
Til að skoða núverandi hugbúnað símans
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Uppfærsluþjónusta.
2
Veldu Hugbúnaðarútgáfa.
Uppfærsluþjónusta með símanum
Hægt er að uppfæra símann þráðlaust með símanum. Þú glatar ekki eigin efni eða efni sem þegar er í símanum.
Til að hægt sé að nota uppfærsluþjónustuna með símanum þarftu gagnaaðgang á borð við GPRS, 3G eða HSDPA.
Stillingar uppfærsluþjónustu valdar
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Uppfærsluþjónusta > Stillingar > Internetstillingar.
Uppfærsluþjónusta notuð með símanum
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Uppfærsluþjónusta.
2
Veldu Leita að uppfærslu og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
54 Fleiri valkostir
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 55
Uppfærsluþjónusta með tölvu
Þú getur uppfært símann með því að nota USB snúru og tölvu tengda við internetið.
Gakktu úr skugga um að til sé afrit af öllum persónulegum gögnum í minni símans áður en þú uppfærir með tölvu. Sjá Afritun og endurstilling á bls. 42.
Til að nota uppfærsluþjónustuna með tölvu
Opnaðu
www.sonyericsson.com/updateservice

Hreyfistýring

Þegar síminn er lokaður er hægt að slökkva á hringingum eða setja vekjarahringingar í blund með handarhreyfingu.
Til að nota hreyfistýringar
Þegar símtal er móttekið eða vekjarinn hringir birtist ljós samhliða myndavélinni. Þegar ljósið birtist skaltu hreyfa höndina fram og aftur fyrir framan linsu myndavélarinnar til að slökkva á rhingingu eða setja vekjarahringingu í blund.
Fjarlægðin á milli handarinnar og myndavélarinnar verður að vera 0–7 cm (0–3 tommur).
Til að kveikja á hreyfistýringu
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Bendingastjórn > Kveikja.

Staðsetningarþjónusta

Þú getur fengið hjálp við að rata um og vista uppáhalds staðina. Þú getur hugsanlega séð áætlaða staðsetningu þína á korti með upplýsingum úr nálægum GSM sendum.
Þú getur fengið nákvæmari upplýsingar
.
um staðsetningu þína með GPS­aukabúnaði sem síminn styður.
Ef þú getur ekki notað suma eiginleika staðsetningarþjónustu skaltu skoða Ég get ekki notað internetþjónustu á bls. 64.
Til að nota Google Maps™ fyrir farsíma
Veldu Valmynd > Afþreying >
Staðsetningarþjónust. > Google maps.
Til að fá frekari upplýsingar um Google Maps
Þegar þú notar Google Maps velurðu
Valkost. > Hjálp.
Til að sjá eigin staðsetningu
Þegar þú notar Google Maps velurðu
.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Fleiri valkostir 55
Page 56
Til að skoða vistaða staðsetningu á korti
1
Veldu Valmynd > Afþreying >
Staðsetningarþjónust. > Mínir staðir.
2
Flettu að staðsetningu og veldu Fara til.
Til að opna það sem er í uppáhaldi úr Google Maps
Ýttu á
.

Vekjari

Þú getur notað hljóð eða útvarpið sem vekjaratón. Vekjarinn hringir jafnvel þó svo slökkt sé á símanum. Þegar vekjaraklukkan hringir er hægt að láta hana hringja aftur sem og að slökkva á henni.
Til að stilla vekjarann
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Vekjaraklukka.
2
Flettu að tíma og veldu Breyta.
3
Flettu að Tími: og veldu Breyta.
4
Sláðu inn tíma og veldu Í lagi > Vista.
Til að stilla á endurtekna hringingu
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Vekjaraklukka.
2
Flettu að tíma og veldu Breyta.
3
Flettu að Endurtekin vakning: og veldu
Breyta.
4
Flettu að degi og veldu Merkja.
5
Annar dagur er valinn með því að fletta að honum og velja Merkja.
6
Veldu Lokið > Vista.
Til að velja vekjaratón
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Vekjaraklukka.
2
Flettu að tíma og veldu Breyta.
3
Flettu að
4
Flettu að Vekjaratónn: og veldu Breyta.
5
Finndu og veldu vekjaratón. Veldu
Vista.
Til að slökkva á vekjaranum
Ýttu á hvaða takka sem er þegar vekjarinn hringir.
Til að endurtaka hringinguna velurðu
Blunda.
Til að slökkva á hringingunni
Ýttu á hvaða takka sem er þegar vekjarinn hringir og veldu svo Slökkva.
Til að hætta við að láta vekjarann hringja
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Vekjaraklukka.
2
Flettu að tíma og veldu Slökkva.
Vekjarinn í hljóðlausri stillingu
Hægt er að láta vekjarann hringja ekki þegar hljóðið hefur verið tekið af símanum.
flipanum.
56 Fleiri valkostir
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 57
Til að láta vekjarann hringja eða hringja ekki þegar hljóðið er af símanum
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Vekjaraklukka.
2
Flettu að tíma og veldu Breyta.
3
Flettu að flipanum.
4
Flettu að Hljóðlaus stilling: og veldu
Breyta.
5
Veldu einhvern valkost.
Til að stilla lengd blundsins
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Vekjaraklukka.
2
Flettu að tíma og veldu Breyta.
3
Flettu að Lengd blunds: og veldu
Breyta.
4
Veldu einhvern valkost.

Dagbók

Hægt er að samstilla dagbókina þína við dagbók í tölvu, á internetinu eða við Microsoft® Exchange Server (Microsoft® Outlook®).
Stefnumót
Hægt er að bæta við nýjum stefnumótum og endurnýta fyrri stefnumót.
Til að bæta við stefnumóti
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Dagbók.
2
Veldu dagsetningu.
3
Flettu að Nýtt stefnumót og veldu Bæta
við.
4
Færðu inn upplýsingar og staðfestu hverja færslu.
5
Veldu Vista.
Til að skoða stefnumót
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Dagbók.
2
Veldu dagsetningu.
3
Flettu að stefnumóti og veldu Skoða.
Til að breyta stefnumóti
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Dagbók.
2
Veldu dagsetningu.
3
Flettu að stefnumóti og veldu Skoða.
4
Veldu Valkost. > Breyta.
5
Breyttu stefnumótinu og staðfestu hverja færslu.
6
Veldu Vista.
Til að stilla hvenær áminningar eiga að heyrast
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Dagbók.
2
Veldu dagsetningu.
3
Veldu Valkost. > Fleiri valkostir >
Áminningar.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Fleiri valkostir 57
Page 58
4
Veldu einhvern valkost.
Áminning sem er valin í dagbókinni hefur áhrif á áminningu í verkefnum.

Minnismiðar

Hægt er að búa til minnismiða og vista þá. Einnig er hægt að birta minnismiða í biðstöðu.
Til að bæta við minnismiða
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Minnismiðar.
2
Flettu að Nýr minnismiði og veldu Bæta
við.
3
Write a note and select Vista.
Til að sýna minnismiða í biðstöðu
1
Veldu Valmynd >Skipuleggjari >
Minnismiðar.
2
Flettu að minnismiða og veldu Valkost. > Sýna í biðstöðu.
Til að fela minnismiða í biðstöðu
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Minnismiðar.
2
Flettu að minnismiðanum sem birtist í standby. Hann er merktur með tákni. Veldu Valkost. > Fela í biðstöðu.

Verkefni

Hægt er að bæta við nýjum verkefnum og breyta þeim sem fyrir eru.
Til að bæta við verkefni
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Verkefni.
2
Veldu Nýtt verkefni og Bæta við.
3
Veldu einhvern valkost.
4
Færðu inn upplýsingar og staðfestu hverja færslu.
Til að stilla hvenær áminningar eiga að heyrast
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Verkefni.
2
Flettu að verkefni og veldu Valkost. >
Áminningar.
3
Veldu einhvern valkost.
Áminning í verkefnum hefur áhrif á áminningu í dagbók.

Stillingar

Hægt er að breyta stillingum, t.d. hringistyrk og titringi fyrir mismunandi staðsetningu. Hægt er að núllstilla allar stillingar í það horf sem þær voru þegar síminn var keyptur.
Til að velja snið
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Snið.
2
Veldu snið.
58 Fleiri valkostir
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 59
Til að skoða og breyta sniði
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Snið.
2
Flettu að sniði og veldu Valkost. >
Skoða og breyta.
Ekki er hægt að gefa sniðinu Venjulegt nýtt heiti.

Tími og dagsetning

Til að stilla tímann
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Tími & dagsetning > Tími.
2
Sláðu inn tímann og veldu Vista.
Til að velja dagsetningu
1
Veldu Valmynd > Stillingar >Almennt >
Tími & dagsetning > Dagsetning.
2
Sláðu inn dagsetninguna og veldu
Vista.
Til að velja tímabelti
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Tími & dagsetning > Tímabeltið mitt.
2
Veldu tímabeltið þitt.
Ef þú velur borg uppfærir Tímabeltið mitt tímann þegar skipt er yfir í eða úr sumartíma.
Til að breyta stærð klukkunnar á biðskjánum
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Skjár >
Stærð klukku.
2
Veldu einhvern valkost.

Þema

Hægt er að breyta útliti skjásins með ýmsum litum og veggfóðri. Þú getur einnig búið til ný þemu og hlaðið þeim niður. Nánari upplýsingar er að finna í www.sonyericsson.com/fun.
Til að velja þema
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Skjár >
Þema.
2
Flettu að þema og veldu Velja.

Útlit aðalvalmyndar

Hægt er að breyta útliti tákna í aðalvalmyndinni.
Útliti aðalvalmyndar breytt
1
Veldu Valmynd > Valkost. > Útlit
aðalvalmynd..
2
Veldu einhvern valkost.

Hringitónar

Til að velja hringitón
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Hljóð og
tónar > Hringitónn.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Fleiri valkostir 59
Page 60
2
Finndu og veldu hringitón.
Til að stilla hljóðstyrk hringitónsins
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Hljóð og
tónar > Hljóðstyrkur.
2
Ýttu á eða til að breyta hljóðstyrknum.
3
Veldu Vista.
Til að slökkva á hringitóninum
Ýttu á
Þetta hefur ekki áhrif á vekjarann.
Til að stilla titring
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Hljóð og
tónar > Titringur.
2
Veldu einhvern valkost.
og haltu síðan inni .

Staða skjásins

Hægt er að velja á milli láréttrar og lóðréttrar stöðu, eða velja Snúa
staðan breytist þegar símanum er snúið.
Til að breyta stöðu skjásins í vafra
1
Veldu Valmynd > Internet.
2
Veldu Valkost. > Skoða.
3
Veldu Lárétt eða Lóðrétt.
Til að breyta stöðu skjásins í Miðlar
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Stillingar >
Uppsetning.
2
Veldu einhvern valkost.

Leikir

Í símanum eru nokkrir leikir. Einnig er hægt að hlaða niður leikjum. Nánari upplýsingar er að finna í www.sonyericsson.com/fun. Flestum leikjunum fylgja hjálpartextar.
Til að spila leik
1
Veldu Valmynd > Miðlar > Leikir.
2
Veldu leik.
Til að ljúka leik
Ýttu á .

Forrit

Hægt er að hlaða niður og keyra Java forrit. Einnig er hægt að skoða upplýsingar um þau og velja mismunandi leyfi. Ef þú getur ekki notað Java forrit skaltu skoða Ég get ekki notað internetþjónustu á bls. 64.
Java forrit valið.
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Forrit.
2
Veldu forrit.
60 Fleiri valkostir
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 61
Til að stilla heimildir Java forrits
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Forrit.
2
Flettu að forriti og veldu Valkost. >
Heimildir.
3
Heimildastillingar.
Skjástærð Java forrits
Sum Java forrit eru hönnuð fyrir ákveðna skjástærð. Nánari upplýsingar má fá hjá söluaðila forritsins.
Til að velja skjástærðina fyrir Java forrit
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Forrit.
2
Flettu að forriti og veldu Valkost. >
Skjástærð.
3
Veldu einhvern valkost.
Til að stilla Java™ forrit sem veggfóður
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Skjár.
2
Veldu Veggfóður > Forrit.
3
Veldu Java forrit.
Þú sérð bara Java forrit sem er hægt að nota sem veggfóður.
Walk mate
Walk mate er skrefatalningaforrit. Það fylgist með fjölda skrefa sem þú tekur og því hversu mörg skref þú átt eftir að daglegu markmiði. Þú getur haft símann í vasanum þegar þú notar Walk
mate. Þú getur einnig notað Walk mate sem veggfóður til að skoða forritið þegar síminn er í biðstöðu.
Til að nota Walk mate sem veggfóður
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Skjár.
2
Veldu Veggfóður > Forrit > Walk mate.

Lásar

Læsing SIM-korts
Þessi lás verndar aðeins áskriftina þína. Síminn þinn mun virka með nýju SIM­korti. Ef lásinn er notaður þarftu að slá inn PIN-númer (Personal Identity Number).
Ef þú slærð inn rangt PIN-númer þrisvar sinnum í röð lokast SIM-kortið og þú þarft að slá inn PUK-númerið þitt (Personal Unblocking Key). Þú færð PIN- og PUK-númerin hjá símafyrirtækinu.
Til að opna SIM-kortið
1
Þegar PIN-númer er læst birtist skaltu slá inn PUK-númerið þitt og velja Í lagi.
2
Sláðu inn nýtt 4–8 stafa PIN-númer og veldu Í lagi.
3
Sláðu aftur inn nýja PIN-númerið og veldu Í lagi.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Fleiri valkostir 61
Page 62
Til að skipta um PIN númer
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Öryggi > Lásar > Vörn SIM-korts > Breyta PIN-númeri.
2
Sláðu inn PIN númerið og veldu Í lagi.
3
Sláðu inn nýtt fjögurra til átta stafa PIN númer og veldu Í lagi.
4
Sláðu aftur inn nýja PIN númerið og veldu Í lagi.
Ef textinn Númerin passa ekki saman birtist hefurðu slegið nýja PIN númerið rangt inn. Ef textinn Rangt PIN-númer birtist og svo
Eldra PIN-númer: hefurðu slegið eldra PIN
númerið þitt rangt inn.
Til að nota lás SIM kortsins
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
2
Veldu einhvern valkost.
3
Sláðu inn PIN númerið og veldu Í lagi.
Símalás
Þú getur hindrað óleyfilega notkun símans. Þú getur skipt um símaláskóða (0000) og valið hvaða fjögurra til átta tölustafa kóða sem er.
Það er mikilvægt að þú munir nýja kóðann þinn. Ef þú gleymir númerinu þarftu að fara með símann þinn til sölu- eða þjónustuaðila Sony Ericsson.
Til að nota símalásinn
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Öryggi > Lásar > Símavörn > Vörn.
2
Veldu einhvern valkost.
3
Sláðu inn símaláskóðann og veldu Í
lagi.
Til að taka símann úr lás
Sláðu inn kóðann þinn og veldu Í lagi.
Til að breyta símaláskóðanum
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Öryggi > Lásar > Símavörn > Breyta kóða.
2
Sláðu inn gamla kóðann og veldu Í lagi.
3
Sláðu inn nýja kóðann og veldu Í lagi.
4
Sláðu kóðann inn aftur og veldu Í lagi.

IMEI númer

Geymdu afrit af IMEI númerinu þínu (International Mobile Equipment Identity) ef símanum þínum skyldi vera stolið.
Til að sjá IMEI númerið
Ýttu á
, , , , .

Style-Up™ hliðar

Þú getur skipt um fram- og afturhliðar símans. Í sumum söluumbúðum fylgja fleiri hliðar með.
62 Fleiri valkostir
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 63
Til að skipta um framhlið símans
.2
.1
1
Lyftu framhliðinni af skorunni sem er hægra megin á flipanum.
2
Settu nýju framhliðina ofan á flipann og ýttu henni svo niður þar til hún passar á flipann.
Upplýsingar um hvernig á að skipa um rafhlöðulok eru í SIM kortið sett í símann á bls. 5.

Að nota flipann

Þegar síminn er lokaður er hægt að nota spilaratakkana á flipanum til að stjórna Walkman™ spilaranum eða útvarpinu. Hægt er að læsa þessum tökkum til að koma í veg fyrir óviljandi aðgerðir.
Til að opna fyrir spilaratakkana
Renndu takkalásnum af .
Til að læsa spilaratökkunum
Renndu takkalásnum að .
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Fleiri valkostir 63
Page 64

Úrræðaleit

Hægt er að laga sum vandamál með uppfærsluþjónustunni. Ef uppfærsluþjónustan er notuð reglulega verður frammistaða símans eins og best verður á kosið. Sjá Uppfærsluþjónusta á bls. 54.
Sum vandamál eru þess eðlis að þú þarft að hafa samband við símafyrirtækið þitt.
Frekari aðstoð er að finna á www.sonyericsson.com/support.

Algengar spurningar

Ég á í vandræðum með minnið eða þá að síminn virkar mjög hægt
Endurræstu símann þinn á hverjum degi til að losa um minni eða veldu
Núllstilla símann.
Núllstilling símans
Ef þú velur Núllstilla stillingar er þeim breytingum sem þú hefur gert á stillingum símans eytt.
Ef þú velur Núllstilla allt er stillingum og efni (s.s. tengiliðum, skilaboðum, myndum, hljóðum og leikjum sem hefur verið hlaðið niður) eytt. Þú gætir einnig
tapað efni sem var í símanum þegar þú keyptir hann.
Til að núllstilla símann.
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Almennt >
Núllstilla símann.
2
Veldu einhvern valkost.
3
Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Ég get ekki hlaðið símann eða rafhlaðan hefur ekki nægilegt afl.
Hleðslutækið er ekki tengt rétt eða tenging rafhlöðunnar er léleg. Fjarlægðu rafhlöðuhlífina og hreinsaðu tengin.
Rafhlaðan er ofnotuð og það þarf að setja inn nýja. Sjá Rafhlaðan hlaðin á bls. 7.
Ekkert rafhlöðutákn birtist þegar ég hleð símann
Það getur tekið rafhlöðutáknið nokkrar mínútur að birtast á skjánum.
Sumir valkostir birtast í gráum lit
Þjónusta hefur ekki verið virkjuð. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt.
Ég get ekki notað internetþjónustu
Áskrift þín felur ekki í sér gagnasendingar. Stillingar vantar eða þær eru rangar.
64 Úrræðaleit
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 65
Hægt er að hlaða niður stillingum með uppsetningarhjálpinni eða með því að fara á www.sonyericsson.com/support.
Til að sækja stillingar
1
Veldu Valmynd > Stillingar >
Notendahjálp > Niðurhal stillinga.
2
Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Hafðu samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna þína til að fá frekari upplýsingar.
Ég get ekki sent skeyti úr símanum
Flest skeyti þurfa númer þjónustumiðstöðvar til að hægt sé að senda þau. Þú færð númerið hjá símafyrirtækinu/þjónustuveitunni og það er venjulega vistað á SIM kortinu. Ef númer þjónustumiðstöðvarinnar er ekki vistað á SIM kortinu þarftu að slá það inn.
Til að senda flest myndskilaboð þarf að MMS stillingar og vistfang skeytamiðstöðvar. Ef engar MMS stillingar eða skeytamiðstöð eru fyrir hendi geturðu fengið allar stillingar sjálfkrafa frá símafyrirtækinu, sótt stillingar með uppsetningarhjálpinni eða á
www.sonyericsson.com/support
Til að slá inn númer þjónustumiðstöðvar
1
SMS-miðstöð. Númerið birtist ef það er vistað á SIM kortinu.
2
Ef ekkert númer birtist skaltu velja
Breyta.
3
Flettu að Ný SMS miðstöð og veldu
Bæta við.
4
Sláðu inn númerið, þ.m.t. + merkið og landsnúmerið.
5
Veldu Vista.
Til að velja MMS stillingar
1
Skilaboðastillingar > Myndskilaboð.
2
Veldu stillingu eða búðu til nýja.
Til að stilla vistfang skeytamiðstöðvar
1
Skilaboðastillingar > Myndskilaboð.
2
Flettu að sniði og veldu Valkost. >
Breyta.
3
Flettu að Skeytamiðstöð og veldu
Breyta.
4
Sláðu inn veffang og veldu Í lagi >
Vista.
Síminn hringir ekki eða hringir of lágt
.
Gakktu úr skugga um að Hljóðlaus
stilling hafi ekki verið stillt á Kveikt. Sjá
Til að slökkva á hringitóninum
á bls. 60.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Úrræðaleit 65
Page 66
Kannaðu hljóðstyrk hringitónsins. Sjá Til að stilla hljóðstyrk hringitónsins á bls. 60.
Kannaðu sniðið. Sjá Til að velja snið á bls. 58.
Kannaðu símatalaflutningskosti. Sjá Til að flytja símtöl á bls. 22.
Engin önnur tæki finna símann með Bluetooth
Þú ert ekki með kveikt á Bluetooth. Gakktu úr skugga um að sýnileikinn sé stilltur á Sýna síma. Sjá Til að kveikja á Bluetooth á bls. 41.
Ég get hvorki samstillt né flutt efni á milli símans míns og tölvunnar þegar ég hef tengt tækin með USB snúru.
Snúran eða hugbúnaðurinn eru ekki uppsett rétt. Opnaðu www.sonyericsson.com/support til að lesa leiðbeiningar um aðgerðir, sem innihalda nákvæmar upplýsingar um uppsetningu og lausnir á vandamálum sem kunna að koma upp.
Ég gleymdi aðgangskóða mínum fyrir kóðaminnið
Ef þú gleymir aðgangskóðanum þarftu að núllstilla kóðaminnið. Það merkir að öllum færslum í kóðaminninu er eytt. Í
næsta skipti sem þú opnar kóðaminnið þarftu að gera það sama og þú gerir þegar opnar það í fyrsta skipti.
Til að núllstilla kóðaminnið
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari >
Kóðaminni.
2
Sláðu inn rangan aðgangskóða þrisvar sinnum.
3
Núllstilla kóðaminni og eyða öllum færslum? birtist.
4
Veldu .
Hvar finn ég upplýsingar, t.d. um IMEI númerið mitt, ef ég get ekki kveikt á símanum mínum?

Villuboð

Settu inn SIM-kort
Það er ekkert SIM kort í símanum eða þá að þú hefur sett það rangt í símann.
Sjá SIM kortið sett í símann á bls. 5.
66 Úrræðaleit
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 67
Hreinsa þarf SIM-kortatengin. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt ef kortið er skemmt.
Settu rétt SIM-kort í símann
Síminn er stilltur þannig að hann virkar aðeins með tilteknum SIM kortum. Gakktu úr skugga um að þú notir rétt SIM kort.
Rangt PIN-númer/Rangt PIN2-númer
Þú hefur slegið PIN eða PIN2 númerið rangt inn þrisvar sinnum í röð.
Sláðu inn rétt PIN eða PIN2 númer og veldu .
PIN-númer er læst/PIN2-númerið er læst
Þú hefur slegið PIN eða PIN2 númerið rangt inn þrisvar sinnum í röð.
Upplýsingar um hvernig SIM-kortið er opnað aftur eru í Læsing SIM-korts á bls. 61.
Númerin passa ekki saman
Kóðarnir sem þó slóst inn passa ekki saman. Þegar þú vilt breyta öryggiskóðanum, til dæmis PIN­númerinu, þarftu að staðfesta nýja kóðann. Sjá
Læsing SIM-korts
á
bls. 61.
Ekkert samband
Síminn er í flugstillingu. Sjá Flugstilling á bls. 54.
Síminn móttekur ekki merki frá símkerfi eða móttekið merki er of veikt. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt og vertu viss um að símkerfið nái til staðarins sem þú ert á.
SIM-kortið virkar ekki rétt. Settu SIM­kortið inn í annan síma. Ef það virkar er líklegt að síminn þinn sé orsök vandans. Hafðu samband við næsta þjónustustað Sony Ericsson.
Aðeins neyðarsímtöl
Þú ert innan símkerfis en hefur ekki leyfi til að nota það. Hins vegar leyfa sum símafyrirtæki hringingar í neyðarnúmerið 112. Sjá Neyðarsímtöl á bls. 17.
PUK-númerið er læst. Hafðu samband við símafyrirtækið.
Þú slóst PUK númerið þitt rangt inn 10 sinnum í röð.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Úrræðaleit 67
Page 68

Atriðaskrá

A
aðdráttur ...............................................34
afritun og endurstilling ..........................42
Á
á netinu
myndskeið ....................................30
tónlist ............................................30
B
biðstaða ..................................................7
minnismiðar ..................................58
bókamerki .............................................49
D
dagbók .................................................57
dagsetning ............................................59
E
eigið símanúmer .....................................7
F
fela númer ............................................25
flett í gegnum valmyndir .......................13
flipi
læsa ..............................................63
opna fyrir ......................................63
flugstilling .............................................54
flutningsleiðir ........................................40
68 Atriðaskrá
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
USB snúra ....................................39
þráðlaus Bluetooth™ tækni .........41
flutningur
hljóð ..............................................42
myndir ..........................................40
tónlist ............................................40
flýtileiðir ................................................13
forrit ......................................................60
færsla og aðdráttur
vefsíður .........................................49
H
handfrjáls búnaður .........................22, 25
þráðlaus Bluetooth™ tækni .........42
heiti gerðar .............................................7
hjálp ........................................................7
hliðar
skipta ............................................62
hljóðbók ................................................28
hljóðnemi ..............................................17
hljóðstyrkur
eyrnatól (hlust) ..............................17
hringitónn .....................................60
hljóðupptökutæki .................................32
hópar ....................................................21
hraðval ..................................................21
hreyfistýring ..........................................55
hringitónar ............................................59
stilling ...........................................59
hringitónar tengdir við símanúmer ........19
Page 69
hringt í símanúmer í textaskeyti ............44
hristival .................................................26
I
IMEI númer ...........................................62
Internet
bókamerki ....................................49
staða skjásins ...............................60
stillingar ........................................64
K
kostnaður ...............................................7
kóðaminni .............................................66
kveikja/slökkva
Bluetooth™ virkni .........................41
SIM lásvörn ..................................62
símalás .........................................62
L
lagalistar ...............................................27
lás
SIM-kort .......................................61
sími ...............................................62
leikir ......................................................60
leit
á vefsíðum ....................................50
lengd símtala ........................................25
læsa
flipa ...............................................63
M
Media Go™ ..........................................40
minni .....................................................14
minni símans ....................................7, 14
minniskort .............................................14
minnismiðar ..........................................58
minnisstaða ..........................................20
MMS Sjá myndskilaboð
MusicDJ™ ............................................32
myndataka ............................................33
myndavél ..............................................33
prentun .........................................37
myndhringitónar ...................................59
myndir ..................................................34
breyting ........................................36
laga ...............................................34
merki ............................................35
prentun .........................................37
staðsetningarupplýsingar .............34
straumar .......................................52
myndir merktar .....................................34
myndskilaboð .......................................43
myndspilari ...........................................30
myndupptaka .......................................33
myndvinnsla .........................................36
N
nafn símans ..........................................41
nafnspjald .............................................21
Netið
öryggi og vottorð ..........................50
netvörp .................................................51
neyðarnúmer ........................................17
niðurhal tónlistar ...................................29
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Atriðaskrá 69
Page 70
núllstilling símans .................................64
númerin mín ..........................................24
O
orkusparnaður ......................................42
P
PC Suite ...............................................52
photo fix ...............................................34
PhotoDJ™ ............................................36
PIN númer ........................................6, 62
PlayNow™ ............................................29
PUK-númer ..........................................61
R
raddstýring ...........................................22
rafhlaða
hleðsla ............................................8
minni ...............................................7
sett í ................................................6
reiki .........................................................7
RSS straumar Sjá vefstrauma
S
samsetning .............................................5
samstilling ............................................52
SensMe™ .............................................28
SIM kort
afritun til/frá ............................19, 20
sett í ................................................5
SIM-kort
læsa og opna ...............................61
símafundir .............................................23
símaskrá
hópar ............................................21
sjálfgefin símaskrá/tengiliðir .........18
Snjallleit ........................................19
tengiliðir settir inn í símaskrána ....19
símastilling ............................................53
sími
kveikja ............................................6
símtalaflutningur ...................................22
símtalalisti .............................................18
símtöl
hreyfimynd ....................................17
hringt og svarað ...........................16
í bið ...............................................22
neyðar ..........................................17
samþykkja ....................................24
svarað og hafnað .........................17
tveimur símtölum sinnt .................23
upptaka ........................................32
útlönd ...........................................16
sjálfvirkur snúningur .............................60
skeyti
talhólf ............................................45
texta .............................................43
tölvupóstur ...................................45
skilaboð
mynd ............................................43
skráasafn ..............................................38
skrefateljari ...........................................61
SMS Sjá textaskeyti
sniðmát .................................................44
SOS Sjá neyðarnúmer
70 Atriðaskrá
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Page 71
spjallforrit ..............................................47
staða skjásins .......................................60
staðsetningarupplýsingar .....................34
staðsetningarþjónusta ..........................55
stefnumót .............................................57
stilling
hringitónar ....................................59
stillingar ................................................58
sækja ............................................65
stillingar, internet ..................................64
straumspilun .........................................30
Style-Up™ hliðar ..................................62
sækja
stillingar ........................................65
T
T9™ flýtiritun ........................................15
takkar .....................................................9
takmörkun úthringinga .........................24
talhólf ....................................................21
talhólfsþjónusta ....................................21
talskilaboð ............................................45
textaskeyti ............................................43
texti sleginn inn ....................................15
tímabelti ................................................59
tími ........................................................59
TrackID™ .............................................30
tungumál ..............................................15
tölvupóstur ...........................................45
tölvupóstvöktun ....................................46
U
Uppfærsluþjónusta ...............................54
upptaka
hlustað á .......................................32
USB snúra ............................................39
Ú
útvarp ...................................................31
V
valmyndayfirlit ......................................11
valtakkar ...............................................13
vefsíður
saga ..............................................49
Vefstraumar ..........................................50
vekjari ...................................................56
verkefni .................................................58
VideoDJ™ ............................................36
W
Walk mate ............................................61
Walkman™ spilari ................................25
Y
yfirlitsskjár ............................................14
YouTube ...............................................52
Þ
þema ....................................................59
þráðlaus Bluetooth™ tækni .................41
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Atriðaskrá 71
Loading...