Sony ericsson S302 User Manual [no]

Page 1
Notandahandbók
S302
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 2
Þakka þér fyrir kaupin á Sony Ericsson S302. Hægt er að
fá meira efni í símann á slóðinni www.sonyericsson.com/fun. Skráðu þig núna til að fá ókeypis vistunarpláss og sértilboð á www.sonyericsson.com/myphone. Nánari upplýsingar er að finna á www.sonyericsson.com/support.

Leiðbeiningartákn

Í þessari handbók er að finna eftirfarandi tákn:
> Notaðu stýrihnappinn til að fletta og velja
Ýttu á miðjuvaltakkann
Ýttu stýrihnappinum upp
Ýttu stýrihnappinum niður
Ýttu stýrihnappinum til vinstri
Ýttu stýrihnappinum til hægri
Athugið
Ábending
Varúð
Merkir að þjónustan eða valkosturinn velti á símafyrirtækinu eða áskriftinni þinni. Ekki er víst að allir valkostirnir séu til staðar í símanum þínum. Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá frekari upplýsingar.
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
2
Page 3

SIM kort

SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur upplýsingar um áskriftina þína. Slökktu alltaf á símanum og taktu hleðslutækið og rafhlöðuna úr áður en þú setur SIM kort í hann eða tekur SIM kort úr honum.
Hægt er að vista tengiliði á SIM kortinu áður en það er tekið úr símanum. Einnig er hægt að vista tengiliði í minni símans. Sjá Símaskrá á bls. 22.
PIN númer (lás SIM korts)
PIN númerið (Personal Identification Number) er lás á SIM kortinu sem verndar áskriftina þína, en ekki sjálfan símann. Ef kortið er læst þarftu að slá inn PIN númerið þegar þú kveikir á símanum. Upplýsingar um hvernig á að breyta PIN númerinu er að finna í Lás SIM korts á bls. 36. Hver tölustafur PIN númersins birtist sem *, nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers, t.d. 112 eða 911. Þetta er gert til þess að hægt sé að sjá og hringja í neyðarnúmerið án þess að slá inn PIN númer.
Ef þú slærð inn rangt PIN númer þrisvar sinnum í röð birtist PIN læst á skjánum. Til að opna það þarftu að slá inn PUK númerið þitt (Personal Unblocking Key).
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
3
Page 4

Rafhlaðan hlaðin

Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta þegar síminn er keyptur. Það tekur u.þ.b. 2,5 klukkustundir að hlaða rafhlöðuna að fullu.
Til að hlaða rafhlöðuna
1 Tengdu hleðslutækið við símann þannig að rafmagnstáknið
á því snúi upp. Ýttu á takka til að kveikja ljósið á skjánum og sjá hleðslustöðuna.
2 Fjarlægðu hleðslutengið með því að tylla því upp á við.
Ekki er víst að rafhlöðutáknið birtist fyrstu 30 mínúturnar.
Hægt er að nota símann meðan verið er að hlaða rafhlöðu hans. Ekki skiptir máli hversu lengi síminn er hlaðinn en það tekur um 2,5 tíma að hlaða rafhlöðuna að fullu. Styttri tími skemmir ekki rafhlöðuna.
4
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 5

Memory Stick Micro™

Síminn styður Memory Stick Micro™ (M2™). Minniskort eykur geymslupláss símans fyrir t.d. tónlist, hringitóna, myndskeið og myndir. Hægt er að deila vistuðum upplýsingum með því að færa þær eða afrita yfir í önnur tæki sem styðja minniskortið.
Memory Stick Micro™ (M2™) sett í símann
Opnaðu hlífina og settu minniskortið í símann
(þannig að gylltu snerturnar snúi niður).
Memory Stick Micro™ (M2™) fjarlægt úr símanum
Ýttu á kant kortsins til að losa það og fjarlægja.
5
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 6

Kveikt á símanum

Til að kveikja á símanum
1 Haltu inni . 2 Sláðu inn PIN númerið þitt
ef beðið er um það.
3 Veldu til að nota
uppsetningarhjálpina.
Ef þú gerir mistök þegar þú slærð inn PIN númerið geturðu ýtt á til að eyða tölustöfum af skjánum.
Biðstaða
Heiti símafyrirtækisins birtist á skjánum þegar kveikt hefur verið á símanum og PIN númerið slegið inn. Þetta kallast biðstaða. Þá er hægt að hringja og svara símtölum.
Til að slökkva á símanum
Haltu inni.
Ef síminn ræsist ekki skaltu hlaða hann í 2,5 klukkustundir.
Ef síminn slekkur á sér þegar þú ert með hann á ferðinni skaltu kveikja á sjálfvirka takkalásinum. Það kemur í veg fyrir að hlutir í vasa eða tösku slökkvi á símanum ef þeir nuddast við rofa hans.
6
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 7
Sendistyrkur
Sendistyrkur
Stikurnar sýna sendistyrk GSM símkerfisins þar sem þú ert staddur/stödd. Prófaðu aðra staðsetningu ef þú átt í vandræðum með að hringja og sendistyrkurinn er lítill.
Ekkert samband merkir að þú sért utan þjónustusvæðis.
= Góður sendistyrkur
= Meðalgóður sendistyrkur
Staða rafhlöðu
Staða rafhlöðu
= Rafhlaða símans er hlaðin að fullu
= Það er engin hleðsla á rafhlöðunni
Ef síminn ræsist ekki skaltu tengja hleðslutækið við hann og hlaða hann að fullu.
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
7
Page 8

Skjátákn

Eftirfarandi tákn geta birst á skjánum.
Tákn Lýsing
Símtal í gangi
Ósvarað símtal
Handfrjáls búnaður er tengdur
Hljóðið hefur verið tekið af símanum
Flýtiritun er virk
Móttekið SMS
Móttekin myndskilaboð
Móttekinn tölvupóstur
Móttekin talskilaboð
Kveikt á útvarpinu
Kveikt á vekjara
Kveikt á Bluetooth
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
8
Page 9

Síminn

1 Eyrnatól (hlust) 2 Tónlistartakki 3Skjárinn 4Valtakkar 5Hringitakki 6 Flýtileiðatakki
Tengi fyrir hleðslutæki,
7
handfrjálsan búnað og
USB snúru 8 Stýrihnappur 9 Miðvaltakkai
Hljóðstyrkstakkar/ 10
takkar fyrir
myndavélaraðdrátt 11 Rofi Hætta-itakki 12 C takki (hreinsa)
Myndavélartakki/ 13
upptökutakki 14 'Hljóð af' takki
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
1
2
3
4
5
6 7 8
9
10
11
12 13
14
9
Page 10
Takki
Opnar aðalvalmynd eða velur hluti
Flettir á milli valmynda og flipa
Velur valkostina sem sjást fyrir ofan takkana á skjánum.
Eyðir hlutum (t.d. myndum, hljóðum og tengiliðum).
Á hlið símans: Ýttu á takkann til að spila eða stöðva spilun tónlistar þegar tónlistarspilarinn er í gangi Ýttu til að taka hljóðið af eða kveikja á hljóði útvarpsins. Það er aðeins hægt að nota valkostinn ef hljóðaukabúnaður er tengdur við símann Ýttu til að fara á milli tónlistarspilarans og biðstöðu
Flýtileiðirnar mínar – bættu við uppáhaldsaðgerðunum þínum til að fljótlegt sé að nálgast þær
Ýttu á takkann í biðstöðu inni til að kveikja á myndavélinni og myndupptöku.
Haltu takkanum inni til að kveikja eða slökkva á símanum. Ýttu á takkann til að leggja á
Ýttu á takkann til að hringja eftir að hafa slegið inn símanúmer
10
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 11

Valmyndir

Aðalvalmyndirnar birtast sem tákn. Sumar undirvalmyndir innihalda einnig flipa.
Til að fletta í valmyndum símans
1 Í biðstöðu velurðu Valm. 2 Notaðu stýrihnappinn til að fletta í gegnum valmyndirnar.
Til að fletta á milli flipanna
Ýttu stýrihnappinum til vinstri eða hægri.
Til að fara til baka um eitt skref í valmyndinni
Veldu Bakka.
Til að fara í biðstöðu
Ýttu á .
Takkaborðinu læst
Ýttu á og veldu Læsa.
Takkalásinn tekinn af
Ýttu á og veldu Opna.
Til að slökkva á hringingum símans
Haltu inni.
Hringt í talhólfið
Haltu inni.
Til að ljúka aðgerð
Ýttu á .
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
11
Page 12

Valmyndaryfirlit

PlayNow™*
Heimasíða
Internet*
Afþreying
Myndavél
Skilaboð
Tónlistarspilari
Skráasafn**
Símaskrá
Útvarp
Símtöl**
Öll símtöl Hringd símtöl Ósvöruð símtöl Svöruð símtöl
Skipuleggjari
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Bókamerki, Saga, Vistaðar síður, Internetstillingar
Leikir upp hljóð
Skrifa nýtt Úthólf, Send skeyti, Hringja í talhólf, Sniðmát, Stillingar
Allar skrár
Nýr tengiliður
Hringir klukkan, Forrit, Dagbók, Verkefni, Samstilling*, Niðurteljari, Skeiðklukka, Vasaljós, Reiknivél
, Slá inn veffang,
, TrackID™, Myndspilari, Taka
, Innhólf, Tölvupóstur, Drög,
, Á minniskorti, Í símanum
12
Page 13
Stillingar**
Almennar Snið Tími & dagur Tungumál símans Flýtileiðir Flugstilling Öryggi Staða símans Núllstilla allt
Símtöl Hraðval Flytja símtöl Vinna með símtöl Tími & kostnaður Númerabirting Handfrjálst
* Sumar valmyndir velta á símafyrirtækinu, símkerfinu og áskriftinni þinni. ** Þú getur notað stýrihnappinn til að fletta á milli flipa í undirvalmyndum. Nánari upplýsingar er að finna í Valmyndir á bls. 11
Hljóð & tónar Hljóðstyrkur Hringitónn Hljóðlaus stilling Titrari Skilaboðatónn Takkahljóð
Tengingar Bluetooth USB Samstilling*
*
Farsímakerfi Internetstillingar
Skjár Veggfóður Þemu Ræsiskjár Skjáhvíla Birtustig
13
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 14

Útvarp

Ekki nota símann sem útvarp þar sem það er bannað.
Til að hlusta á útvarpið
1 Tengdu handfrjálsa búnaðinn við símann. 2 Í biðstöðu velurðu Valm. > Útvarp.
Til að nota útvarpið
Ýttu á eða til að leita að útvarpsstöðvum.
Til að vista útvarpsstöð
Veldu Valkost. > Vista.
Flettu að sæti og ýttu á Velja.
Til að hlusta á vistaða útvarpsstöð
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
Til að slökkva á útvarpinu
1 Veldu Bakka eða ýttu á . 2 Fela útvarpið? birtist. Veldu Nei.
Til að slökkva á útvarpinu þegar það er falið
1 Veldu Valm. > Útvarp. 2 Veldu Bakka eða ýttu á . 3 Fela útvarpið? birtist. Veldu Nei.
Til að skoða valkosti útvarpsins
Þegar kveikt er á útvarpinu velurðu Valkost.
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
14
Page 15

Myndataka

Mynda- og myndupptökuvél
Hægt er að taka myndir og taka upp myndskeið til að skoða, vista eða senda. Myndir og myndskeið eru vistuð í Valm. > Skráasafn > Myndamappa.
Fyrir aðdrátt (aðeins
1
í boði í VGA-stillingu) Ýttu á takkann til að taka
2
aðra mynd Myndataka/upptaka
3
myndskeiða
4 Skjávalkostir
Myndataka
1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Notaðu stýrihnappinn til að velja . 3 Ýttu á til að taka mynd. 4 Veldu til að taka aðra mynd.
15
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 16
Til að nota aðdráttinn
Ýttu hljóðstyrkstökkunum upp eða niður.
Ekki taka myndir með sterkan ljósgjafa í bakgrunni. Notaðu stuðning eða sjálfvirka tímastillinn til að forðast það að myndir verði óskýrar.
Það er aðeins hægt að nota aðdráttinn í VGA-stillingu þegar verið er að taka mynd.
Myndavélastillingar
Hægt er að velja mismunandi stillingar fyrir myndatöku eða myndupptöku.
1 Þegar kveikt er á myndavélinni velurðu . 2 Notaðu stýrihnappinn til að velja myndavélastillingar.
Það er aðeins hægt að kveikja handvirkt á myndavélarljósinu. Að sama skapi er aðeins hægt að slökkva á því handvirkt.
Myndupptaka
1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Notaðu stýrihnappinn til að velja . 3 Ýttu alla leið niður til að hefja upptökuna. Myndskeiðið
er vistað sjálfkrafa á minniskortinu, ef það er í símanum. Annars er myndskeiðið vistað í minni símans.
Til að stöðva upptöku
Ýttu á . Myndskeiðið er vistað sjálfkrafa á minniskortinu.
16
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 17
Til að eyða myndum og myndskeiðum
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Skráasafn > Myndamappa. 2 Flettu að hlut og veldu .
Photo fix
Það er hægt að bæta undirlýstar myndir með Photo fix.
Til að bæta undirlýsta mynd með Photo fix
1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Taktu mynd. 3 Finndu myndina í Myndamappa. 4 Veldu Valkost. > Laga mynd.
Myndablogg
Myndablogg er vefsíða einstaklings. Ef áskriftin þín styður þjónustuna geturðu sent myndir á bloggsíðu.
Þú gætir þurft að gera sérsamning vegna vefþjónustu við þjónustuveituna þína. Viðbótarreglur og/eða gjöld kunna að eiga við. Hafðu samband við þjónustuveituna þína.
Til að senda myndir á bloggsíðu
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Skráasafn > Myndamappa. 2 Flettu að mynd og veldu Valkost. > Senda > Á bloggsíðu. 3 Bættu við titli og veldu Breyta. 4 Bættu við texta og veldu Breyta. 5 Veldu Í lagi > Birta.
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
17
Page 18
Til að opna bloggsíðu úr símaskrá
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá. 2 Veldu tengilið. 3 Flettu að veffangi og veldu Opna.
Flutningur mynda í og úr tölvu
Þú getur notað þráðlausa Bluetooth™ tækni og USB snúruna til að flytja myndir og myndskeið milli tölvunnar og símans. Sjá Bluetooth™ á bls. 31 og Til að flytja skrár á bls. 26 til að fá nánari upplýsingar.
Myndir og myndskeið
Hægt er að bæta bæta við mynd af tengilið, nota hana við ræsingu símans og sem veggfóður í biðskjá eða skjáhvílu.
Til að nota myndir
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Skráasafn > Myndir. 2 Flettu að mynd og veldu Valkost. > Nota sem. 3 Veldu einhvern valkost.
Gakktu úr skugga um að viðtökutækið styðji flutningsaðferðina sem þú velur.
18
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 19

Símtöl

Þú verður að kveikja á símanum og hann verður að vera innan þjónustusvæðis.
Til að hringja
1 Sláðu inn símanúmer (með lands- og svæðisnúmerinu þegar
það á við) í biðstöðu.
2 Ýttu á .
Þú getur hringt í símanúmer úr símaskránni og símtalalista. Sjá Símaskrá á bls. 22 og Símtalalisti á bls. 20.
Til að leggja á
Ýttu á .
Til að svara símtali
Ýttu á .
Til að hafna símtali
Ýttu á .
Til að breyta hljóðstyrknum meðan á símtali stendur
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að kveikja á hátalaranum meðan á símtali stendur
Veldu Hátalari.
Ekki halda símanum upp að eyranu þegar hátalarinn er notaður. Það gæti valdið heyrnarskaða.
19
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 20
Hringt til útlanda
1 Haltu inni í biðstöðu þar til + merkið birtist á skjánum. 2 Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmerið (án fyrsta núllsins)
og símanúmerið.
3 Ýttu á .
Til að skoða ósvöruð símtöl í biðstöðu
Þegar Ósvöruð símtöl: birtist skaltu velja Skoða. Hringt
er til baka í númer með því að fletta að því og ýta á .
Símtalalisti
Hægt er að skoða upplýsingar um síðustu símtöl.
Til að hringja í númer á símtalalistanum
1 Ýttu á í biðstöðu. 2 Veldu nafn eða númer og ýttu á .
Til að eyða númeri af símtalalistanum
1 Ýttu á í biðstöðu. 2 Flettu að nafninu eða númerinu og ýttu á > Já.
20
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 21

Internet

Réttar internetstillingar þurfa að vera í símanum. Ef stillingarnar eru ekki til staðar í símanum þínum geturðu:
Fengið þær í SMS frá símafyrirtækinu.
Opnað www.sonyericsson.com/support í tölvu og beðið
um að fá SMS með stillingunum.
Til að velja internetstillingar
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Internet > Internetstillingar
> Samstillingar.
2 Veldu stillingar.
Til að byrja að vafra
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Internet. 2 Veldu einhvern valkost:
Heimasíða Slá inn veffang Bókamerki Saga
opnað.
Vistaðar síður Internetstillingar
tengitíma og hvítan lista.
Til að hætta að vafra
Meðan þú vafrar heldurðu inni.
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
til að opna heimasíðuna sem er valin sjálfkrafa.
til að slá inn veffang.
til að opna vistaða vefsíðu.
til að sjá lista yfir þær síður sem þú hefur áður
til að opna vistaða vefsíðu.
til að velja valkosti eins og aðgang,
21
Page 22

Símaskrá

Hægt er að vista tengiliði í minni símans eða á SIM kortinu. Einnig er hægt að afrita tengiliði úr minni símans yfir á SIM kortið og öfugt.

Sjálfgefin símaskrá

Hægt er að velja hvaða upplýsingar sjást sjálfkrafa. Ef símaskráin í símanum er valin sem sjálfgefin símaskrá, birtast allar tengiliðaupplýsingar sem eru vistaðar í Tengiliðum. Ef þú velur SIM tengiliði sem sjálfgefna símaskrá, sýna tengiliðaupplýsingarnar nöfn og númer sem vistuð eru á SIM kortinu.
Til að velja sjálfgefna símaskrá
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá > Valkost.
> Fleiri valkostir > Símaskrá í notkun.
2 Veldu einhvern valkost.
Sjá Texti sleginn inn á bls. 33.

Minni tengiliða (símaskrá)

Það hversu margar færslur er hægt að vista í Símaskrá fer eftir minnisstærð SIM kortsins.
Til að kanna minnisstöðuna
Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá > Valkost.
> Minnisstaða.
22
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 23

Símaskrá í síma

Símaskrá getur innihaldið nöfn, símanúmer og persónulegar upplýsingar. Upplýsingarnar eru vistaðar í minni símans.
Til að setja tengilið í símaskrána
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá > Nýr tengiliður. 2 Flettu að Eftirnafn: og veldu Bæta v. 3 Sláðu inn nafnið og veldu Í lagi. 4 Flettu að Fornafn: og veldu Bæta v. 5 Sláðu inn nafnið og veldu Í lagi. 6 Flettu að Nýtt númer: og veldu Bæta v. 7 Sláðu inn númerið og veldu Í lagi. 8 Veldu Vista.
Sláðu inn + merkið og landsnúmer með öllum númerum í símaskránni. Þannig er hægt að nota þau hvar sem er í heiminum. Sjá Hringt til útlanda á bls. 20.
Til að hringja í tengilið
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá. 2 Veldu tengiliðinn sem þú vilt hringja í eða sláðu inn fyrstu
stafina í nafni hans.
3 Ýttu á .
Til að breyta upplýsingum um tengilið
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá. 2 Veldu tengilið. 3 Veldu Valkost. > Breyta tengilið. 4 Breyttu upplýsingunum og veldu Vista.
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
23
Page 24
Til að eyða tengilið
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá. 2 Veldu tengilið. 3 Veldu Valkost. > Eyða.
Til að afrita tengiliði yfir á SIM kortið
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá. 2 Flettu að tengilið. 3 Veldu Valkost. > Meira > Afrita á SIM-kort.
Til að skoða símanúmerið þitt
Í biðstöðu velurðu Valm. > Símaskrá > Valkost.
> Númerin mín.

Neyðarsímtöl

Síminn styður alþjóðleg neyðarnúmer, líkt og 112 og 911. Vanalega er hægt að hringja í þessi númer í hvaða landi sem er, ef síminn er innan þjónustusvæðis og þrátt fyrir að ekkert SIM kort sé í honum.
Til að hringja í neyðarnúmer
Sláðu inn alþjóðlegt neyðarnúmer, t.d. 112, og ýttu á .
Í sumum löndum kann einnig að vera hægt að hringja í önnur neyðarnúmer. Því getur verið að símafyrirtækið þitt hafi vistað önnur neyðarnúmer á SIM kortinu.
24
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 25

Tónlistarspilari

Studdar skráargerðir eru: MP3, MP4, 3GP, AAC, AMR, MIDI, IMY, EMY og WAV (16 kHz hámarksleshraði). Einnig er hægt að straumspila skrár sem eru samhæfar 3GPP.
Flutningur tónlistar
Hægt er að flytja tónlist úr tölvu yfir í minni símans eða á Memory Stick Micro™ (M2™). Hægt er að tengja símann við tölvu á tvo vegu:
með USB-snúru
með þráðlausri Bluetooth tengingu
Hægt er að draga og sleppa skrám milli símans eða minniskorts og tölvu í in Microsoft® Windows Explorer.
Til að tengja símann við tölvu með USB snúru
1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á símanum. 2 Tengdu USB snúruna við símann og tölvuna. 3 Sími: Veldu Gagnageymsla. 4 Tölva: Bíddu þar til búið er að setja upp reklana (það gerist
sjálfkrafa). Í fyrsta skiptið sem þú tengir símann við tölvu gætirðu þurft að bera kennsl á símann og nefna hann.
Minni símans
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Minniskort
25
Page 26
Til að flytja skrár
1 Tengdu USB snúruna við símann og tölvuna. 2 Sími: Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann
Tengingar > USB > Gagnageymsla.
3 Tölva: Bíddu þar til minni símans og minniskortið birtast sem
ytri diskar í Microsoft Windows Explorer.
4 Tölva: Tvísmelltu á táknið My Computer á skjáborði tölvunnar. 5 Tölva: Til að skoða möppurnar í minni símans og á
minniskortinu tvísmellirðu á táknið fyrir símann í Devices with removable storage. Smelltu á fjarlægjanlega drifið til
að skoða M2 möppur.
6 Afritaðu og límdu, eða dragðu og slepptu skránni í möppuna
sem þú valdir í tölvunni, minni símans eða á minniskortinu.
7 Til að fjarlægja USB snúruna á öruggan hátt skaltu hægrismella
á táknið fyrir símann í Windows Explorer og velja Eject.
Ekki fjarlægja USB snúruna úr símanum eða tölvunni meðan á flutningi stendur þar sem það getur skemmt minniskortið og minni símans. Ekki er hægt að skoða skrárnar sem hafa verið fluttar í símann fyrr en USB snúran hefur verið tekin úr sambandi.
Nánari upplýsingar um flutning skráa yfir í símann er að finna á www.sonyericsson.com/support.
26
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 27
Til að spila tónlist
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Tónlistarspilari > Valkost.
> Tónlistin mín > Lög.
2 Flettu að titli og veldu Spila.
Til að stöðva spilun tónlistar
Ýttu á miðju stýrihnappsins.
Til að flytjast á milli laga
Ýttu á eða .
Skoðun skráa
Í biðstöðu velurðu Valm. > Tónlistarspilari > Valkost. > Tónlistin mín. Tónlist er vistuð og flokkuð:
Flytjandi – raðar tónlist eftir flytjendum.
Plötur – raðar tónlist eftir plötum.
Lög – raðar öllum lögum.
Lagalistar – býr til eigin lagalista.
Rásir á neti – listi yfir bókamerki með straumspilun
myndskeiða eða tónlistar.
Lagalistar
Hægt er að skipuleggja skrárnar í skráasafninu með því að búa til lagalista.
Til að búa til lagalista
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Tónlistarspilari > Valkost.
> Tónlistin mín > Lagalistar > Nýr lagalisti.
2 Sláðu inn heiti og veldu Í lagi. 3 Flettu að lagi og veldu Í lagi.
27
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 28
PlayNow™
Með PlayNow™ geturðu hlustað á, keypt og hlaðið niður tónlist í gegnum internetið. PlayNow™ er í Valm. > PlayNow™.
Þú þarft að hafa réttar internetstillingar í símanum til að nota þennan eiginleika. Sjá Internet á bls. 21.
TrackID™
TrackID™ er þjónusta sem er notuð til að bera kennsl á lög. Hægt er að leita að lagaheitum, flytjendum og plötuheitum.
Þú þarft að hafa réttar internetstillingar í símanum til að nota þennan eiginleika. Sjá Internet á bls. 21.
Til að leita að upplýsingum um lag
Þegar þú heyrir lag gegnum hátalara velurðu Valm.
> Afþreying > TrackID™ > Ræsa í biðstöðu.
Þegar kveikt er á útvarpinu velurðu Valkost. > TrackID™.
28
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 29

Skilaboð

Textaskeyti (SMS)

Þú þarft að hafa SMS miðstöðvarnúmer sem símafyrirtækið þitt lætur þér í té og vistað er á SIM kortinu. Það getur verið að þú þurfir að slá númerið inn.
Gakktu úr skugga um að þú sért með gilt SMS miðstöðvarnúmer í símanum.
Sjá Texti sleginn inn á bls. 33.
Til að skrifa og senda SMS
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Skilaboð > Skrifa nýtt
> Textaskeyti.
2 Skrifaðu skeytið og veldu Áfram. 3 Veldu einhvern valkost. 4 Veldu Í lagi > Senda.
Móttekið SMS skoðað
1 Ný skilaboð frá: birtist. Veldu Skoða. 2 Veldu ólesna skeytið.
Til að skoða skeyti sem eru vistuð í innhólfinu.
Veldu Valm. > Skilaboð > Innhólf.
Til að fá skilastöðu sends skeytis
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Skilaboð > Stillingar
> Textaskeyti > Skilatilkynning.
2 Veldu Kveikt. Þú færð tilkynningu ef sending skeytisins tókst.
29
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 30

Myndskilaboð (MMS)

Myndskilaboð geta innihaldið texta, hljóð og myndir. Þau eru send með MMS í farsíma. Þú þarft að hafa réttar internetstillingar í símanum til að nota þennan eiginleika. Sjá Internet á bls. 21.
Til að búa myndskilaboð
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Skilaboð > Skrifa nýtt
> Myndskilaboð.
2 Veldu valkost til að búa til skilaboðin.
Til að senda myndskilaboð
1 Þegar skilaboðin eru tilbúin velurðu Áfram. 2 Veldu einhvern valkost. 3 Veldu Í lagi > Senda.
Áskrift sendi- og móttökutækisins verður að styðja myndskilaboð. Gakktu úr skugga um að þú sért með áskrift sem styður gagnasendingar, og einnig að réttar stillingar séu til staðar í símanum.
30
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 31

Bluetooth™

Með þráðlausri Bluetooth™ tækni er hægt að tengjast við önnur Bluetooth tæki eins og t.d. Bluetooth höfuðtól. Þú getur:
tengst nokkrum tækjum samtímis.
skipst á hlutum.
Mælt er með því að tækin séu höfð innan við 10 metra (33 fet) frá hvort öðru og að engar hindranir séu á milli þeirra.
Til að kveikja á Bluetooth
Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann Tengingar
> Bluetooth > Kveikja.
Athugaðu hvort lög og reglur á staðnum takmarki notkun Bluetooth. Ef notkun þess er ekki leyfð skalt ganga úr skugga um að slökkt sé á Bluetooth í símanum.
Til að sýna eða fela símann
Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann Tengingar
> Bluetooth > Sýnileiki > Sýna síma eða Fela síma.
Ef önnur tæki finna símann ekki með Bluetooth skaltu kveikja á Bluetooth. Gakktu úr skugga um að sýnileikinn sé stilltur á Sýna síma. Ef síminn er stilltur á Fela síma finna önnur tæki hann ekki með þráðlausri Bluetooth-tækni.
31
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 32
Til að para tæki við símann
1 Til að leita að tiltækum tækjum velurðu í biðstöðu Valm.
> Stillingar >flipann Tengingar > Bluetooth > Tækin mín > Nýtt tæki.
2 Veldu tæki af listanum. 3 Sláðu inn aðgangskóða, ef beðið er um það.
Til að para símann við handfrjálsan Bluetooth búnað.
1 Til að leita að tiltækum handfrjálsum tækjum velurðu
í biðstöðu Valm. > Stillingar >flipann Tengingar > Bluetooth > Tækin mín > Nýtt tæki.
2 Flettu að tæki og veldu . 3 Sláðu inn aðgangskóða, ef beðið er um það.
Til að taka á móti gögnum
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann Tengingar
> Bluetooth > Kveikja.
2 Þegar tekið er á móti hlut þarf að fylgja leiðbeiningunum sem
birtast.
Til að senda hlut um Bluetooth
1 Veldu t.d. Valm. > Skráasafn > Myndamappa í biðstöðu. 2 Flettu að mynd og veldu Valkost. > Senda > Bluetooth.
32
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 33

Fleiri valkostir

Flýtileiðir

Flýtileiðavalmynd veitir skjótan aðgang að tilteknum aðgerðum.
Til að opna flýtileiðavalmynd
Ýttu á .

Texti sleginn inn

Hægt er að slá inn texta á tvo vegu: beinritun eða flýtiritun.
Þegar flýtiritun er notuð þarf aðeins að ýta einu sinni á hvern takka. Haltu áfram að skrifa orð jafnvel þó svo það virðist vera rangt. Síminn notar orðabókina til að bera kennsl á orðið þegar allir stafir þess hafa verið slegnir inn.
Til að slá inn texta með flýtiritun
1 Orðið „Jane“ er t.d. skrifað með því að ýta
á.
2 Svo gerirðu eftirfarandi:
Ef orðið sem birtist er það sem þú vilt slá inn skaltu
ýta á til að samþykkja það og bæta við bili.
Ýttu á til að samþykkja orð án þess að bæta við bili.
Ef orðið sem birtist er ekki það sem þú vilt slá inn skaltu ýta endurtekið á eða til að skoða önnur orð sem koma til greina.
Ýttu á til að samþykkja orð og setja inn bil.
Punktar og kommur eru slegin inn með því að ýta á og
svo endurtekið á eða .
33
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 34
Texti sleginn inn með beinritun
Ýttu á þar til réttur stafur birtist.
Ýttu á til að setja inn bil.
Ýttu á til að setja inn punkta og kommur.
Ýttu á til að skipta á milli há- og lágstafa.
Haltu
Til að breyta innsláttaraðferðinni
Þegar þú slærð inn stafi heldurðu inni .
Til að bæta hlutum við textaskeyti
Þegar þú skrifar skeytið velurðu Valkost. > Setja inn hlut.
Veldu einhvern valkost.
Til að eyða stöfum
Veldu .
Tungumál valið fyrir innslátt
Þegar þú slærð inn stafi heldurðu inni .
inni til að slá inn tölustafi.

Sjálfvirkur takkalás

Takkaborðið læsist eftir smástund.
Til að virkja sjálfvirka takkalásinn
Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann
Almennar > Öryggi > Sjálfvirkur takkalás > Kveikt.
Hægt er að hringja í alþjóðlega neyðarnúmerið 112, jafnvel þótt takkaborðið sé læst.
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
34
Page 35

Talhólf

Þeir sem hringja í þig geta skilið eftir skilaboð til þín í talhólfi þegar þú svarar ekki. Talhólfsnúmerið má fá hjá símafyrirtækinu.
Til að slá inn númer talhólfsins
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Skilaboð > Stillingar
> Talhólfsnúmer.
2 Flettu að númeri talhólfsins og veldu Í lagi. 3 Sláðu inn númer talhólfsins sem þú fékkst
hjá þjónustuveitunni þinni og ýttu á Í lagi.
Hringt í talhólfið
Í biðstöðu heldurðu inni .

Flugstilling

Þegar Flugstilling er virk er slökkt á tengingu við símkerfi og útvarp til að hindra truflanir í viðkvæmum tækjum. Þegar flugstillingin er valin er beðið um að velja stillingu næst þegar kveikt er á símanum:
Venjulegur – með alla valkosti virka.
Flugstilling – með takmörkuðum fjölda valkosta. Aðeins
tónlistarspilari.
Til að velja flugstillingu
Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann Almennar
> Flugstilling > Sýna v. ræsingu.
35
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 36

Lás SIM korts

Þú færð PIN og PUK númerin hjá símafyrirtækinu.
Ef skilaboðin Rangt PIN Tilraunir eftir: birtast þegar þú breytir PIN númerinu hefurðu slegið nýja PIN eða PIN2 númerið rangt inn.
Til að opna SIM kortið þitt
1 Þegar PIN læst birtist skaltu velja Opna. 2 Sláðu inn PUK númerið og veldu Í lagi. 3 Sláðu inn nýja PIN númerið og veldu Í lagi. 4 Sláðu nýja PIN númerið inn aftur til að staðfesta það
og veldu Í lagi.
Til að gera lás SIM kortsins virkan
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann
Almennar > Öryggi > Lásar > Vörn SIM-korts > Vörn.
2 Sláðu inn PIN númerið og veldu Í lagi. 3 Veldu Kveikt.
Til að breyta PIN númerinu þínu
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann
Almennar > Öryggi > Lásar > Vörn SIM-korts
> Breyta PIN-númeri.
2 Sláðu inn PIN númerið og veldu Í lagi. 3 Sláðu inn nýja PIN númerið og veldu Í lagi. 4 Sláðu nýja PIN númerið inn aftur til að staðfesta það
og veldu Í lagi.
36
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 37

Símalás

Símalásinn verndar símann gegn óleyfilegri notkun. Hægt er að skipta um símaláskóða (sjálfgefinn kóði er 0000) og velja hvaða fjögurra tölustafa kóða sem er.
Ef símalásinn er stilltur á Slökkt þarf ekki að slá inn
símaláskóðann nema nýtt SIM kort sé sett í símann.
Til að kveikja á símalásinum
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann
Almennar > Öryggi > Lásar > Símavörn.
2 Veldu Skoða kóða, sláðu inn númerið sem er í notkun
og veldu Í lagi.
Til að breyta símaláskóðanum þínum
1 Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann
Almennar > Öryggi > Lásar > Símavörn > Breyta
kóða.
2 Sláðu inn núverandi númerið og veldu Í lagi. 3 Sláðu inn nýja númerið og veldu Í lagi. 4 Sláðu nýja númerið inn aftur til að staðfesta það og
veldu Í lagi.
Það þarf að vera kveikt á símavörninni til að hægt sé að breyta kóðanum.
Ef þú gleymir nýja kóðanum þarftu að fara með símann til sölu- eða þjónustuaðila Sony Ericsson.
37
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 38
Til að taka símann úr lás
1
Í biðstöðu velurðu
Almennar>Öryggi >Lásar >Símavörn >Skoða kóða
2 Sláðu inn símaláskóðann og veldu Í lagi. 3 Veldu Slökkt.
Valm. >Stillingar
> flipann
.

Núllstilling símans

Ef þú lendir í vandræðum með símann, t.d. að það sé flökt á skjánum, að síminn frjósi og að valmyndir hans virki ekki eins og skyldi, skaltu endurræsa símann. Í biðstöðu velurðu Valm. > Stillingar > flipann Almennar > Núllstilla allt > Áfram > Áfram.
Núllstilla allt eyðir öllum notandagögnum í símanum,
t.d. tengiliðum, skilaboðum, myndum og hljóðum.
Endurræstu símann daglega til að losa um minni eða núllstilltu símann ef þú átt í erfiðleikum með minni hans eða hann vinnur hægt.
38
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 39
Fljótandi merkið, PlayNow og TrackID eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Ericsson Mobile Communications AB. Sony, M2, Memory Stick Micro og WALKMAN eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Corporation. Ericsson er vörumerki eða skráð vörumerki Telefonaktiebolaget LM Ericsson. Öll önnur vörumerki tilheyra hlutaðeigandi eigendum. MPEG Layer-3 afkóðunartækni fyrir hljóð á grundvelli leyfis frá Fraunhofer IIS og Thomson.
Útflutningsreglur: Þessi vara, þ.m.t. allur hugbúnaður eða tækniupplýsingar sem byggðar eru inn í eða fylgja vörunni, kann að lúta bandarískri útflutningslöggjöf, þ.m.t. U.S. Export Administration Act (lögum um útflutningseftirlit Bandaríkjanna) og tilheyrandi reglugerðum og bandarísku viðurlagakerfi sem lýtur stjórn deildar innan fjármálaráðuneytis Bandaríkjanna sem hefur eftirlit með eignum erlendis, og kann að lúta útflutnings- eða innflutningsreglum í öðrum löndum. Notandinn og hver sá sem er eigandi vörunnar samþykkir að fara í einu og öllu að slíkum reglum og viðurkennir að hann beri ábyrgð á því að verða sér úti um nauðsynleg leyfi fyrir útflutningi, endurútflutningi eða innflutningi á vörunni. Án þess að um neinar takmarkanir sé að ræða þá er óheimilt að hlaða niður eða flytja út, eða endurútflytja á annan hátt vöru þessa, þ.m.t. allan hugbúnað sem hún inniheldur, (i) til Kúbu, Íraks, Írans, Norður-Kóreu, Súdans, Sýrlands (skv. uppfærðum lista hverju sinni) eða nokkurs lands sem Bandaríkin hafa lagt viðskiptabann á, eða (ii) til einstaklings eða lögaðila á lista fjármálaráðuneytis Bandaríkjanna um sérskráða ríkisborgara; eða (iii) til einstaklings eða lögaðila sem getið er á öðrum útflutningsbannlista sem ríkisstjórn Bandaríkjanna kann að halda úti hverju sinni, þ.m.t. án þess að takmarkast við bannlista viðskiptaráðuneytis Bandaríkjanna yfir einstaklinga eða lögaðila sem synjað hefur verið, eða samkvæmt viðurlagalista utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna vegna banns við útbreiðslu kjarnavopna.
39
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 40

Declaration of conformity for S302

We, Sony Ericsson Mobile Communications AB of Nya Vattentornet SE-221 88 Lund, Sweden declare under our sole responsibility that our product
Sony Ericsson type AAC-1052121-BV
and in combination with our accessories, to which this declaration relates is in conformity with the appropriate standards EN 301 511:V9.0.2, EN 300 328:V1.7.1, EN 301 489-7:V1.3.1, EN 301 489-17:V1.2.1 and EN 60950-1:2006, following the provisions of, Radio Equipment and Telecommunication Terminal Equipment Directive 1999/5/EC.
Lund, March 2008
Shoji Nemoto, Head of Product Business Unit GSM/UMTS Við uppfyllum R&TTE tilskipunina (1999/5/EB).
FCC Statement
This device complies with Part 15 of the FCC rules. Operation is subject to the following two conditions: (1) This device may not cause harmful interference, and (2) This device must accept any interference received, including interference that may cause undesired operation. Any change or modification not expressly approv ed by Sony Ericsson may void the user’s authority to operate the equipment. This equipment has been tested and found to comply with the limits for a Class B digital device, pursuant to Part 15 of the FCC Rules. These limits are designed to provide reasonable protection against harmful interference in a residential installation. This equipment generates, uses and can radiate radio frequency energy and, if not installed and used in accordance with the instructions, may cause harmful interference to radio communications. However, there is no guarantee that interference will not occur in a particular installation. If this equipment does cause harmful interference to radio or television reception, which can be determined by turning the equipment off and on, the user is encouraged to try to correct the interference by one or more of the following measures:
- Reorient or relocate the receiving antenna.
- Increase the separation between the equipment and receiver.
- Connect the equipment into an outlet on a circuit different from that to which the receiver is connected.
- Consult the dealer or an experienced radio/TV technician for help.
40
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 41
Industry Canada Statement
This device complies with RSS-210 of Industry Canada. Operation is subject to the following two conditions: (1) this device may not cause interference, and (2) this device must accept any interference, including interference that may cause undesired operation of the device. This Class B digital apparatus complies with Canadian ICES-003. Cet appareil numérique de la classe B est conforme à la norme NMB-003 du Canada.
Sony Ericsson S302
GSM 850/900/1800/1900 Sony Ericsson Mobile Communications AB eða dótturfyrirtæki þess í viðkomandi landi gefur út þessa handbók án allrar ábyrgðar. Sony Ericsson Mobile Communications AB getur gert endurbætur og breytingar á þessari handbók sem nauðsynlegar kunna að vera vegna prentvilla, ónákvæmni núverandi upplýsinga eða endurbóta á forritum og/eða búnaði hvenær sem er. Slíkar breytingar verða hins vegar gerðar á seinni útgáfum handbókarinnar. Allur réttur áskilinn.
© Sony Ericsson Mobile Communications AB, 2008
Athugið: Sum fjarskiptanet styðja ekki alla þá þjónustu sem fjallað er um í handbókinni. Þetta á einnig við um alþjóðlega GSM neyðarnúmerið 112. Vinsamlega hafðu samband við rekstraraðila fjarskiptanetsins eða þjónustuveituna leiki vafi á hvort hægt er að nota tiltekna þjónustu. Vinsamlegast lestu Áríðandi upplýsingar áður en þú notar farsímann. Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi símanum nákvæmlega. Með símanum er hægt að hlaða niður, vista og framsenda viðbótarefni svo sem hringitóna. Notkun slíks efnis kann að vera takmörkuð eða bönnuð vegna réttar þriðja aðila, þar með talið, en ekki eingöngu, takmarkanir viðeigandi laga um höfundarrétt. Þú, en ekki Sony Ericsson, berð algera ábyrgð á því efni sem þú hleður niður í farsímann eða framsendir úr honum. Áður en þú notar utanaðkomandi efni, vinsamlegast sannvottaðu að ætluð not þín séu gerð með öllum viðeigandi leyfum eða séu samþykkt á annan hátt. Sony Ericsson ábyrgist ekki nákvæmni, samkvæmni eða gæði utanaðkomandi efnis né annars efnis frá þriðja aðila. Undir engum kringumstæðum er Sony Ericsson ábyrgt á nokkurn hátt vegna misnotkunar þinnar á utanaðkomandi efni eða efni frá þriðja aðila. Flýtiritunartæknin er notuð samkvæmt leyfi frá Zi Corporation. Bluetooth merkið og táknið eru eign Bluetooth SIG, Inc. og öll notkun Sony Ericsson á þeim er samkvæmt leyfi. MPEG Layer-3 afkóðunartækni fyrir hljóð á grundvelli leyfis frá Fraunhofer IIS og Thomson. Microsoft er skráð vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.
41
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Page 42
www.sonyericsson.com
Sony Ericsson Mobile Communications AB SE-221 88 Lund, Sweden
1212-6397.2 Printed in Country
This is the Internet version of the User guide. © Print only for private use.
Loading...