Sony ericsson R300 User Manual

Notendahandbók
R300
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
Til hamingju með nýja Sony Ericsson R300 símann þinn.
Hægt er að fá meira efni í símann á slóðinni www.sonyericsson.com/fun. Skráðu þig núna til að fá ókeypis vistunarpláss og sértilboð á www.sonyericsson.com/myphone. Nánari upplýsingar er að finna á www.sonyericsson.com/support.
Leiðbeiningartákn
Í þessari handbók er að finna eftirfarandi leiðbeiningartákn:
> Notaðu stýrihnapp eða valtakka til að fletta og velja.
Ýttu á miðju stýrihnappsins.
Ýttu stýrihnappnum til vinstri.
Ýttu stýrihnappnum til hægri.
Ýttu stýrihnappnum upp.
Ýttu stýrihnappnum niður.
Athugið
Ábending
Varúð
Merkir að þjónustan eða möguleikinn velti á símafyrirtækinu eða áskriftinni þinni. Ekki er víst að allir valkostirnir séu til staðar í símanum þínum. Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá frekari upplýsingar.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
2

Síminn tekinn í notkun

SIM kortið og rafhlaðan sett í símann
1 Taktu bakhlið símans af. Renndu SIM kortinu í festinguna og
láttu snerturnar snúa niður.
2 Settu rafhlöðuna í símann þannig að merkimiðinn snúi upp
og tengin snúi hvort að öðru. Settu bakhliðina aftur á símann líkt og sýnt er á myndinni.
Ekki beita afli þegar þú setur rafhlöðulokið á. Settu það varlega á símann og lokaðu.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
3
Til að hlaða rafhlöðuna
1 Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta þegar
síminn er keyptur. Tengdu hleðslutækið við símann. Það tekur u.þ.b. 2,5 klukkustundir að hlaða rafhlöðuna að fullu. Ýttu á einhvern takka til að kveikja ljósið á skjánum.
2 Fjarlægðu hleðslutengið með því að tylla því upp á við.
Hægt er að nota símann meðan verið er að hlaða rafhlöðu hans. Ekki skiptir máli hversu lengi síminn er hlaðinn en það tekur um 2,5 tíma að hlaða rafhlöðuna að fullu. Styttri tími skemmir ekki rafhlöðuna.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
4
Til að kveikja á símanum
1 Haltu inni. 2 Sláðu inn PIN númerið þitt, ef beðið er um það. Mistök
eru leiðrétt með því að ýta á .
3 Veldu Í lagi. 4 Veldu tungumálið. 5 Sláðu inn tímann og dagsetninguna
og veldu Vista.
Til að slökkva á símanum
Haltu inni.
Biðstaða
Heiti símafyrirtækisins birtist á skjánum þegar kveikt hefur verið á símanum og PIN númerið slegið inn. Þetta kallast biðstaða. Þá er hægt að hringja og svara símtölum.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
5

SIM og PIN

SIM kort
SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur upplýsingar um áskriftina þína. Slökktu alltaf á símanum og taktu hleðslutækið úr sambandi áður en þú setur SIM kort í hann eða tekur SIM kort úr honum.
Hægt er að vista tengiliði á SIM kortinu áður en það er tekið úr símanum. Einnig er hægt að vista tengiliði í minni símans. Sjá Símaskrá á bls. 15.
PIN númer
Þú gætir þurft PIN númer (Personal Identity Number) til að opna símann þinn (geta notað hann). PIN númerið fæst hjá símafyrirtækinu. Hver tölustafur PIN númersins birtist sem *, nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers, t.d. 112 eða 911. Þetta er gert til þess að hægt sé að sjá og hringja í neyðarnúmerið án þess að slá inn PIN númer.
Ef þú slærð inn rangt PIN númer þrisvar sinnum í röð birtist PIN læst. Sláðu inn PUK númer til að opna það.
Þú færð númer- ið hjá síma- fyrirtækinu. á skjánum. Til
að opna það þarftu að slá inn PUK númerið þitt (Personal Unblocking Key).
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
6

Síminn

Eyrnatól (hlust)
Hljóðstyrks-
takkar
Skjárinn
Valtakki
Hringitakki
Flýtileiðatakki
Takkalás
Hljóðmögnunartakki
Mynda-
vél
Takkar
fyrir
forstillt
útvarp
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
Stýrihnappur með flýtileiðum
Valtakki Takki til að slökkva/ kveikja á símanum og ljúka símtölum
C takki
'Hljóð af' takki
Tengi fyrir hleðslutæki, handfrjálsan búnað og USB snúru
Hátalari
7
Sendistyrkur
Sendis-
tyrkur
Stikurnar sýna sendistyrk GSM símkerfisins þar sem þú ert staddur/stödd. Prófaðu aðra staðsetningu ef þú átt í vandræðum með að hringja og sendistyrkurinn er lítill. Ekkert samband þýðir að síminn er ekki tengdur við símkerfi.
= Góður sendistyrkur
= Meðalgóður sendistyrkur
Staða rafhlöðu
Staða rafhlöðu
= Rafhlaða símans er hlaðin að fullu
= Það er engin hleðsla á rafhlöðunni
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
8

Valmyndayfirlit

Skipuleggjari
Skráasafn, Vekjaraklukka, Dagbók, Verkefni, Minnismiðar, Niðurteljari, Skeiðklukka, Reiknivél
Internet
Afþreying
TrackID™, Leikirnir mínir, Hljóðupptökutæki
Myndavél
Skilaboð
Skrifa nýtt, Innbox, Hr. í talhólf, Drög, Útbox, Send skeyti, Vistuð skeyti, Sniðmát, Stillingar
FM útvarp
Símtöl
*
Öll símtöl
Svöruð símtöl
Símaskrá
Hringd símtöl
Nýr tengiliður
Ósvöruð símtöl
Stillingar*
Almennar Hljóð & tónar Skjár Símtöl Tengingar
Valmyndir og tákn sem birtast í þessum bæklingi gætu verið önnur, eða litið öðruvísi út, hjá mismunandi símafyrirtækjum. * Hægt er að nota stýrihnappinn til að fletta á milli flipa í undirvalmyndum.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
9

Skjátákn

Eftirfarandi tákn geta birst á skjánum.
Tákn Lýsing
Rafhlöðutákn. Algrænt tákn merkir að rafhlaðan er fullhlaðin.
Símtali hefur ekki verið svarað
Kveikt er á símtalsflutningi
Hljóðið hefur verið tekið af símanum
Takkarnir eru læstir
Þú hefur fengið nýtt textaskeyti
Þú hefur fengið ný myndskilaboð
Handfrjálsi búnaðurinn er tengdur við símann
Vekjaraklukkan mun hringja
Símtal í gangi
Kveikt er á hátalaranum
Kveikt er á útvarpinu
Kveikt er á Bluetooth™
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
10

Valmyndir

Aðalvalmyndirnar birtast sem tákn. Sumar undirvalmyndir innihalda einnig flipa.
Til að fletta í valmyndum
1 Ýttu á í biðstöðu til að velja Valm. 2 Ýttu á , , , til að fletta
í gegnum valmyndirnar.
Til að velja valkosti á skjánum
Ýttu á einhvern valtakkanna eða .
Til að fletta á milli flipanna
Flettu að flipanum með því að ýta
á eða .
Til að fara í biðstöðu
Ýttu á .
Takkaborðinu læst
Ýttu á og veldu Læsa.
Hægt er að hringja í alþjóðlega neyðarnúmerið 112, jafnvel þótt takkaborðið sé læst.
Takkalásinn tekinn af
Ýttu á og veldu Opna.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
11
Til að slökkva á hringingum símans
Haltu inni.
Til að eyða hlutum
Ýttu á til að eyða hlutum eins og tölustöfum,
bókstöfum og myndum.
Flýtileiðir
Þú getur notað flýtileiðir takkaborðsins til að fara beint ívalmynd.
Til að nota flýtileiðir stýrihnappsins
Ýttu á til að búa til skilaboð.
Ýttu á til að nota myndavélina.
Ýttu á til að hlusta á útvarpið.
Ýttu á til að opna símaskrána.
Til að nota flýtileiðatakkann
• Ýttu á til að Bæta v., Eyða, Færa eða nota flýtileiðir.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
12
Símtöl
Þú verður að kveikja á símanum og hann verður að vera innan þjónustusvæðis.
Til að hringja
1 Sláðu inn svæðis- og símanúmerið í biðstöðu. 2 Ýttu á .
Til að ljúka símtali
Ýttu á .
Til að svara símtali
Ýttu á .
Til að hafna símtali
Ýttu á .
Til að breyta hljóðstyrknum meðan á símtali stendur
Ýttu hljóðstyrkstökkunum á vinstri hlið símans upp eða
niður.
Til að taka hljóðið af hljóðnemanum meðan á símtali stendur
Haltu inni.
Haltu aftur inni til að halda áfram (setja hljóðið á).
Til að slökkva á hringitóninum þegar hringt er
Ýttu á án þess að svara símtalinu.
Til að kveikja á hátalaranum meðan á símtali stendur
Veldu Hátalari.
Ekki halda símanum upp að eyranu þegar hátalarinn er notaður. Það gæti valdið heyrnarskaða.
This is the Internet version of the User's guide. © Print only for private use.
13
Loading...
+ 29 hidden pages