Notandahandbók Nokia 101
Útgáfa 1.0IS
Takkar og hlutar
8
7
1Eyrnatól
2Skjár
3 Hætta-takki/rofi
4Takkaborð
1
a
k
a
b
l
i
T
a
j
l
e
V
2
3
4
6
5
5Hljóðnemi
6 Skruntakki
7 Hringitakki
8 Valtakkar
13
12
9 Tengi fyrir hleðslutæki
10 Vasaljós
11 Minniskortsrauf
12 Hátalari
13 Tengi fyrir heyrnartól
9
10
11
SIM-korti og rafhlöðum komið fyrir
1
Renndu bakhliðinni niður.
2
Lokaðu SIM-kortafestingunni.
3
Settu inn SIM1.
4
Lokaðu SIM-kortsfestingunni.
5
Renndu SIM2 undir málmhlutann.
6
Gættu þess að plastflipinn haldi SIMkortinu á sínum stað.
Minniskorti komið fyrir
7
Láttu snerturnar standast á.
8
Ýttu rafhlöðunni inn.
9
Renndu bakhliðinni upp.
1
Opnaðu lok minniskortsraufarinnar.
Sjá vi) í kaflanum Almennar
upplýsingar.
2
Gakktu úr skugga um að snertiflötur
kortsins snúi upp og ýttu kortinu inn.
3
Lokaðu aftur.
Hleðsla rafhlöðunnar
Kveikt
sekúndur
1
Stingdu hleðslutækinu í samband við
innstungu.
2
Tengdu hleðslutækið við símann.
3
Síminn sýnir fulla hleðslu. Hægt er að
nota símann meðan hann er í hleðslu.
1
Haltu rofanum inni .
SIM1
1
SIM2
2
Í lagi
2
Veldu hvaða SIM-kort á að nota. Ýttu á
Í lagi. Sjá v) í kaflanum Almennar
upplýsingar.
09
:00
Í lagi Til baka
3
Ýttu upp eða niður til að velja
klukkustundina. Einnig er hægt að ýta
á númeratakkana.
00
15:
Í lagi Til baka
4
Ýttu til hægri og svo upp eða niður til
að velja mínúturnar. Ýttu á Í lagi.
5
Tíminn breytist.
Dagsetning:
.04.201108
Í lagi Hætta
6
Ýttu upp eða niður til að velja
dagsetninguna. Ýttu á Í lagi.
7
Þá er hægt að nota símann.
Síminn skoðaður
Valmynd
Opna
1
Ýttu á Valmynd til að sjá tiltækar
aðgerðir.
Velja Hætta
2
Til að fara í aðgerð ýtirðu
skruntakkanum upp, niður, til vinstri
eða hægri.
Velja Hætta
3
Ýttu á Velja til að velja aðgerðina.
Velja Til baka
4
Ýttu á Velja til að velja atriði.
Velja Til baka
5
Til að fara aftur í fyrri skjá ýtirðu á Til
baka.
Velja Hætta
6
Til að fara aftur á heimaskjáinn ýtirðu
.
á
SIM-kort valið fyrir símtöl og skilaboð
Spyrja alltaf
Ýttu á hringitakkann
SIM1
SIM2
SIM1
SIM2
Hægt er að nota tvö SIM-kort og
samnýta símann með
fjölskyldumeðlimum.
Valmynd Opna
Velja Hætta
1
Ýttu á Valmynd. Veldu Stillingar.
3
Veldu Sjálfg. SIM fyrir símtöl.
4
Veldu Spyrja alltaf.
símtöl
Spyrja alltaf
Sjálfgefið SIM
fyrir skilabo ð
Spyrja alltaf
Velja T il baka
SIM1
SIM2
Velja T il baka
SIM- ...
Tónastillingar
Velja Til bak a
2
Veldu Tvöf. SIM-stillingar. Sjá v) í
kaflanum Almennar upplýsingar.
símtöl:
til að hringja beint!
Í lagi
5
Síminn spyr hvaða SIM-kort á að nota
þegar hringt er úr honum.
símtöl
Spyrja alltaf
Ýttu á hringitakkann
Spyrja alltaf
Sjálfgefið SIM
fyrir skilaboð
Spyrja alltaf
Velja Til bak a
6
Veldu Sjálfgefið SIM fyrir skilaboð.
SIM1
SIM2
Velja Til bak a
7
Veldu Spyrja alltaf.
skilab.:
til að senda skilaboð
beint!
Í lagi
8
Síminn spyr hvaða SIM-kort á að nota
þegar skilaboð eru send.
Ábending: Til að opna Tvöf. SIMstillingar af heimaskjánum heldurðu
inni * takkanum.
Notkun eins SIM-korts
Valmynd Opna
1
Notaðu aðeins SIM1 til að spara
rafhlöðuna. Ýttu á Valmynd. Veldu
Stillingar.
2
Veldu Tvöf. SIM-stillingar.
3
Veldu Biðstaða.
Velja Hætta
SIM- ...
Tónastillingar
Velja Til bak a
fyrir skilaboð
Spyrja alltaf
Biðstaða
Tvöfal t SIM
Velja Til bak a
SIM1
1
SIM2
2
Velja T il baka
4
Veldu SIM1. SIM2 er aftengt við
símkerfið.
SIM1
1
SIM2
2
Velja T il baka
Ábending: Til að nota bæði SIM-kortin
endurtekurðu skref 1-3 og velur
Tvöfalt SIM.
Ábending: Til að opna Tvöf. SIM-
stillingar af heimaskjánum heldurðu
inni * takkanum.