Notandahandbók Nokia 100
Útgáfa 1.0IS
Takkar og hlutar
8
7
1Eyrnatól
2Skjár
3 Hætta-takki/rofi
4Takkaborð
1
a
k
a
b
l
i
T
a
j
l
e
V
2
3
4
6
5
5Hljóðnemi
6 Skruntakki
7 Hringitakki
8 Valtakkar
12
11
9 Tengi fyrir hleðslutæki
10 Vasaljós
11 Hátalari
12 Tengi fyrir heyrnartól
9
10
SIM-korti og rafhlöðum komið fyrir
1
Renndu bakhliðinni niður.
2
Renndu SIM-kortinu undir
málmhlutann.
3
Gættu þess að plastflipinn haldi SIMkortinu á sínum stað.
4
Láttu snertur rafhlöðunnar stan dast á.
5
Ýttu rafhlöðunni inn.
6
Renndu bakhliðinni upp.
Hleðsla rafhlöðunnar
Kveikt
sekúndur
1
Stingdu hleðslutækinu í samband við
innstungu.
2
Tengdu hleðslutækið við símann.
3
Síminn sýnir fulla hleðslu. Hægt er að
nota símann meðan hann er í hleðslu.
1
Haltu rofanum inni .
09
:00
Í lagi Til baka
2
Ýttu upp eða niður til að velja
klukkustundina. Einnig er hægt að ýta
á númeratakkana.
00
15:
Í lagi Til baka
3
Ýttu til hægri og svo upp eða niður til
að velja mínúturnar. Ýttu á Í lagi.
4
Tíminn breytist.
Dagsetning:
.04.201108
Í lagi Hætta
5
Ýttu upp eða niður til að velja
dagsetninguna. Ýttu á Í lagi.
6
Þá er hægt að nota símann.
Takkaborðinu læst eða
það tekið úr lás
Valmynd Opna
Notaðu takkalásinn til að koma í veg
fyrir að eitthvað gerist þegar ýtt er
óvart á takkana.
1
Ýttu á Valmynd og svo strax á *.
læst
2
Takkaborðinu er læst. Til að opna
takkaborðið er skref 1 endurtekið.
Síminn skoðaður
Valmynd
Opna
1
Ýttu á Valmynd til að sjá tiltækar
aðgerðir.
Velja Hætta
2
Til að fara í aðgerð ýtirðu
skruntakkanum upp, niður, til vinstri
eða hægri.
Velja Hætta
3
Ýttu á Velja til að velja aðgerðina.
Velja Til baka
4
Ýttu á Velja til að velja atriði.
Velja Til baka
5
Til að fara aftur í fyrri skjá ýtirðu á Til
baka.
Velja Hætta
6
Til að fara aftur á heimaskjáinn ýtirðu
.
á
Símtal hringt eða símtali svarað
Hringt í númer.
Valkost. Hreinsa
Síminn hringir hjá vini þínum. Ýtt er á
3
til að svara.
hringir
9876543210
Hljótt
1
Sláðu inn símanúmerið.
0123456789
2
Ýttu á .
Leggja á
4
Þá geturðu spjallað við vin þinn. Ýtt er
til að ljúka samtalinu.
á
Hljóðstyrk breytt
Notkun hátalarans
Er hljóðstyrkurinn of mikill í símtali
eða þegar hlustað er á útvarpið?
1
Ýttu til vinstri fyrir lægri styrk og hægri
fyrir hærri.
2
Betra.
Aðrir í herberginu geta tekið þátt í
símtali.
00:00:05
Hátal.
Valkost.
1
Meðan á símtali stendur ýtirðu á
Hátal..
2
Leggðu símann á borð.
Notkun höfuðtólsins
Slökkva
Með höfuðtólinu er hægt að tala
handfrjálst í símann.
1
hringir
0123456789
Tengdu höfuðtól.
0123456789
Leggja á
2
Hringdu.
Slökktu á símanum ef þú vilt spara
rafhlöðuna.
Slökkva
2 sekúndur
1
Haltu rofanum inni .
2
Síminn slekkur á sér.