Nikon D7000 User manual [is]

Page 1
STAFRÆN MYNDAVÉL
Is
Page 2
Hvar á að leita
Finndu það sem þú leitar að í:
Efnisyfirlit
i
Finndu atriði samkvæmt aðgerð eða valmyndarheiti.
Atriðaorðaskrá fyrir spurt og svarað
i
Veistu hvað þig langar að gera en veist ekki hvað aðgerðin heitir? Leitaðu að því í „spurt og svarað“ atriðaorðaskránni.
Atriðaorðaskráin
i
Leitað eftir leitarorði.
Villuboð
i
Ef myndavélin sýnir aðvörun, finndu lausnina hér.
Úrræðaleit
i
Er myndavélin að hegða sér undarlega? Finndu lausnina hér.
A Öryggisatriði
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggis þíns vegna“ (0 xii–xvii).
0 iv–xi
0 ii–iii
0 322–325
0 305–308
0 299–304
Hjálp
Notaðu innbyggt hjálparviðmót myndavélarinnar til að fá aðstoð við atriði í valmynd eða önnur atriði. Sjá blaðsíðu 18 fyrir nánari upplýsingar.
Page 3
Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað 0 ii
Efnisyfirlit 0 iv
Inngangur 0 1
X
Almenn ljósmyndun og myndskoðun 0 35
s
Myndataka með skjá 0 49
x
Að taka upp og skoða hreyfimyndir 0 57
y
P, S, A, og M snið 0 67
#
Notandastillingar: U1 og U2 stillingar 0 75
$
Afsmellistilling 0 77
k
Vistunarvalkostir mynda 0 85
d
Fókus 0 91
N
ISO-ljósnæmi 0 101
S
Lýsing/Frávik 0 105
Z
Hvítjöfnun 0 117
r
Myndvinnsla 0 131
J
Flass ljósmyndun 0 143
l
Aðrir tökuvalkostir 0 151
t
Meira um myndskoðun 0 163
I
Tengingar 0 179
Q
Leiðbeiningar valmyndar 0 195
U
Tæknilýsing 0 269
n
i
Page 4

Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað

Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þessa „spurt og svarað“ atriðaorðaskrá.
Myndataka
Tökustillingar og rammavalkostir
i
Er til fljót og auðveld leið til að taka skyndimyndir (i stilling)? 35–39 Hvernig get ég breytt stillingum fyrir mismunandi umhverfissenur á
fljótan hátt? Get ég valið lokarahraða (stillingu S)? 69 Get ég lokað ljósopi (stillingu A)? 70 Hvernig geri ég lengri („tíma“) lýsingar (stillingu M)? 73 Get ég rammað inn myndir með skjánum? 49–55 Get ég tekið hreyfimyndir? 57–61
Afsmellistilling
i
Get ég tekið eina og eina mynd í einu eða í hraðri röð? 7, 77 Hvernig tek ég myndir með sjálftakara eða með fjarstýringu? 80 Get ég látið heyrast minna í lokaranum í hljóðlátu umhverfi? 7, 77
Stilla fókus
i
Get ég valið hvernig myndavélin stillir fókus? 91–95 Get ég valið fókuspunktinn? 96
Myndgæði og stærð
i
Hvernig tek ég myndir sem ég vil prenta á stóru sniði? Hvernig get ég komið fleiri myndum fyrir á minniskortinu?
Lýsing
i
Get ég lýst eða dekkt myndir? 107 Hvernig varðveiti ég smáatriði í skuggum og yfirlýstum svæðisflötum? 139
Notkun flassins
i
Get ég still flassið þannig að það flassi sjálfkrafa þegar þess er þörf?
Hvernig losna ég við „rauð augu“?
0
40–45
85–88
143–145Hvernig kem ég í veg fyrir að flassið flassi?
Skoðun ljósmynda
Myndskoðun
i
Hvernig skoða ég ljósmyndir á myndavélinni? 46, 163 Hvernig get ég séð frekari upplýsingar um ljósmyndina? 165–170 Get ég skoðaða ljósmyndir í sjálfvirkri skyggnusýningu? 201 Get ég skoðað myndir í sjónvarpinu? 191–194 Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart? 174
Úrfelling
i
Hvernig eyði ég ljósmyndum sem ég kæri mig ekki um? 47, 175–177
0
ii
Page 5
Lagfæring ljósmynda
Hvernig bý ég til lagfærð afrit af ljósmyndunum? 248–264 Hvernig fjarlægi ég „rauð augu“? 251 Hvernig bý ég til JPEG útgáfur af RAW (NEF) ljósmyndum? 258 Get ég lagt tvær NRW (RAW) mynd ofan á hvor aðra til að búa til eina
mynd? Get ég gert afrit af mynd sem lítur út sem málverk? 262 Get ég skorið myndskeiðsupptöku á myndavélinni? 63–66
0
256–257
Valmyndir og stillingar
Hvernig nota ég valmyndirnar? 18–20 Hvernig kalla ég fram valmyndirnar á öðru tungumáli? 27, 238 Hvernig nota ég stjórnskífurnar? 13–16 Hvernig kem ég í veg fyrir að skjámyndirnar slökkvi á sér? 215 Hvernig stilli ég fókus í leitara? 34 Get ég birt rammanet í leitaranum eða á skjánum? 53, 216 Hvernig get ég séð hvort myndavélin sé lárétt? 245 Hvernig stilli ég klukku myndavélarinnar? 27, 237 Hvernig forsníð ég minniskort? 32, 236 Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar? 151, 202, 207 Hvernig fæ ég hjálp með valmynd eða skilaboð? 18, 305
Tengingar
Hvernig vista ég ljósmyndir yfir í tölvuna? 179–181 Hvernig prenta ég ljósmyndir? 182–190
Get ég prentað dagsetningu myndatökunnar á ljósmyndirnar mínar? 184, 190
Viðhald og valfrjáls aukabúnaður
Hvaða minniskort get ég notað? 319 Hvaða linsur get ég notað? 269 Hvaða aukaflassbúnað (flass) get ég notað? 275 Hvaða annar aukabúnaður er í boði fyrir myndavélina mína? Hvaða hugbúnaður er í boði fyrir myndavélina? Hvað geri ég við hettuna af augnglerinu sem fylgir? 81 Hvernig þríf ég myndavélina? Hvert ætti ég að fara með myndavélina til að fá þjónustu og viðgerðir?
280–281
0
0
0
283
iii
Page 6

Efnisyfirlit

Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað...........................................................................................ii
Öryggisatriði.......................................................................................................................................xii
Tilkynningar.......................................................................................................................................xiv
Inngangur 1
Yfirlit........................................................................................................................................................1
Lært á myndavélina...........................................................................................................................2
Myndavélarhús ................................................................................................................................... 2
Stilliskífan.............................................................................................................................................. 6
Stilliskífa fyrir afsmellistillingu ....................................................................................................... 7
Stjórnborðið......................................................................................................................................... 8
Leitarinn ................................................................................................................................................ 9
Upplýsingar á skjá............................................................................................................................ 10
Stjórnskífur .........................................................................................................................................13
Hlíf fyrir BM-11-skjá .........................................................................................................................17
Valmyndir myndavélar..................................................................................................................18
Notkun valmynda myndavélar ...................................................................................................19
Fyrstu skrefin..................................................................................................................................... 21
Hlaða rafhlöðuna..............................................................................................................................21
Settu rafhlöðuna í ............................................................................................................................24
Linsa sett á..........................................................................................................................................25
Grunnuppsetning ............................................................................................................................27
Minniskort sett í................................................................................................................................29
Forsníða minniskortið ....................................................................................................................32
Leitarafókus stilltur..........................................................................................................................34
Almenn ljósmyndun og myndskoðun 35
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)..................................................................... 35
Þrep 1: Kveiktu á myndavélinni ..................................................................................................35
Þrep 2: Veldu i eða j snið .........................................................................................................36
Þrep 3: Rammaðu ljósmyndina inn ...........................................................................................37
Þrep 4: Stilla fókus............................................................................................................................38
Þrep 5: Taktu mynd .........................................................................................................................38
iv
Page 7
Skapandi ljósmyndun (Umhverfisstilling)...............................................................................40
k Portrait (Andlitsmynd)..........................................................................................................41
l Landscape (Landslag)...........................................................................................................41
p Child (Barn) .............................................................................................................................. 41
m Sports (Íþróttir)........................................................................................................................41
n Close Up (Nærmynd) ............................................................................................................42
o Night Portrait (Næturmynd)............................................................................................... 42
r Night Landscape (Næturlandslag) ...................................................................................42
s Party/Indoor (Veisla/innandyra) ....................................................................................... 42
t Beach/Snow (Strönd/snjór) ................................................................................................43
u Sunset (Sólsetur) ....................................................................................................................43
v Dusk/Dawn (Ljósaskipti)......................................................................................................43
w Pet Portrait (Gæludýramynd) ............................................................................................ 43
x Candlelight (Kertaljós) ...........................................................................................................44
y Blossom (Blóm) .......................................................................................................................44
z Autumn Colors (Haustlitir) ..................................................................................................44
0 Food (Matur).............................................................................................................................44
1 Silhouette (Skuggamynd) ................................................................................................... 45
2 High Key (Ljósblær) ............................................................................................................... 45
3 Low Key (Dökkblær) ..............................................................................................................45
Grunnmyndskoðun.........................................................................................................................46
Eyðing óæskilegra mynda ............................................................................................................47
Myndataka með skjá 49
Myndir rammaðar inn á skjánum ...............................................................................................49
Að taka upp og skoða hreyfimyndir 57
Taka upp hreyfimyndir...................................................................................................................57
Hreyfimyndir skoðaðar...................................................................................................................62
Breyting myndskeiða......................................................................................................................63
Skera myndskeið ..............................................................................................................................63
Vista valda ramma ...........................................................................................................................66
P, S, A, og M snið 67
Snið P (Programmed Auto (Sérstilling með sjálfvirkni)) ....................................................68
Snið S (Shutter-Priority Auto (Sjálfvirkni með forgangi lokara)) .....................................69
Snið A (Aperture-Priority Auto (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop)) ..............................70
Snið M (Manual (Handvirk stilling)) ...........................................................................................71
Langtímalýsing (eingöngu M snið) ......................................................................................73
v
Page 8
Notandastillingar: U1 og U2 stillingar 75
Vista notandastillingar ...................................................................................................................75
Minna á notandastillingar.............................................................................................................76
Endurstilla notandastillingar........................................................................................................76
Afsmellistilling 77
Velja afsmellistillingu.....................................................................................................................77
Raðmyndatökustilling (C
Sjálftakari og fjarstýrisnið............................................................................................................. 80
Spegill upp stilling .......................................................................................................................... 83
H/CL)....................................................................................................... 78
Vistunarvalkostir mynda 85
Myndgæði og stærð....................................................................................................................... 85
Myndgæði .......................................................................................................................................... 85
Myndastærð.......................................................................................................................................88
Að nota tvö minniskort ................................................................................................................. 89
Fókus 91
Sjálfvirkur fókus................................................................................................................................ 91
Sjálfvirk fókusstilling .......................................................................................................................91
AF-svæðisstilling ..............................................................................................................................94
Val á fókuspunkti..............................................................................................................................96
Fókuslás...............................................................................................................................................97
Handvirkur fókus.............................................................................................................................99
ISO-ljósnæmi 101
Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis.................................................................................................103
Lýsing/Frávik 105
Ljósmæling......................................................................................................................................105
Læsing á sjálfvirkri lýsingu .........................................................................................................106
Leiðrétting á lýsingu ....................................................................................................................107
Frávikslýsing....................................................................................................................................109
vi
Page 9
Hvítjöfnun 117
Fínstilla hvítjöfnun........................................................................................................................119
Velja litahitastig .............................................................................................................................122
Handvirk stilling.............................................................................................................................123
Myndvinnsla 131
Picture Control...............................................................................................................................131
Picture Control valin .................................................................................................................... 131
Breyta Picture Controls ............................................................................................................... 133
Sérsniðnar Picture Controls búnar til..................................................................................... 136
Sérsniðnar Picture Controls samnýttar ................................................................................. 138
Virk D-Lighting...............................................................................................................................139
Litrými ...............................................................................................................................................141
Flass ljósmyndun 143
Innbyggt flass notað....................................................................................................................143
Flash Mode (Flasssnið) ................................................................................................................ 144
Flassleiðrétting...............................................................................................................................148
FV-læsing .........................................................................................................................................149
Aðrir tökuvalkostir 151
Endurheimta sjálfgefnar stillingar...........................................................................................151
Ítrekuð lýsing..................................................................................................................................152
Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili........................................................................155
Linsur án CPU..................................................................................................................................159
GP-1 GPS-tæki ................................................................................................................................162
Meira um myndskoðun 163
Birt á öllum skjánum ....................................................................................................................163
Upplýsingar um myndir.............................................................................................................. 165
Myndskoðun með smámyndum.............................................................................................171
Myndskoðun eftir dagsetningu...............................................................................................172
Nánari skoðun: Aðdráttur í myndskoðun.............................................................................173
Myndir varðar gegn eyðingu ....................................................................................................174
Myndum eytt..................................................................................................................................175
Birt á öllum skjánum, smámyndir og myndskoðun eftir dagsetningu...................... 175
Myndskoðunarvalmyndin.......................................................................................................... 176
vii
Page 10
Tengingar 179
Tengst við tölvu .............................................................................................................................179
Áður en myndavél er tengd ...................................................................................................... 179
Myndavél tengd ............................................................................................................................ 180
Þráðlaust net og Ethernet .......................................................................................................... 181
Prentun ljósmynda .......................................................................................................................182
Prentari tengdur............................................................................................................................ 182
Ein mynd prentuð í einu............................................................................................................. 183
Prenta margar myndir ................................................................................................................. 185
Prenta út yfirlitsmyndir ............................................................................................................... 188
DPOF prentröð búin til: Prenthópur ...................................................................................... 189
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi..............................................................................................191
Stöðluð skerputæki ...................................................................................................................... 191
Háskerputæki ................................................................................................................................. 193
Leiðbeiningar valmyndar 195
D Myndskoðunarvalmyndin: Unnið með myndir .......................................................................195
Playback Folder (Myndskoðunarmappa) ........................................................................ 195
Hide Image (Fela mynd)......................................................................................................... 196
Display Mode (Skjásnið)......................................................................................................... 197
Copy Image(s) (Afrita mynd(ir))........................................................................................... 197
Image Review (Myndbirting) ............................................................................................... 200
After Delete (Eftir eyðingu)................................................................................................... 200
Rotate Tall (Skammsnið) ........................................................................................................ 200
Slide Show (Skyggnusýning) ............................................................................................... 201
C Tökuvalmynd: Tökuvalkostir.......................................................................................................202
Reset Shooting Menu (Endurstilla tökuvalmynd) ........................................................ 202
Storage Folder (Geymslumappa) ....................................................................................... 203
File Naming (Skráaheiti)......................................................................................................... 204
Auto Distortion Control (Sjálfvirk bjögunarstýring) .................................................... 205
Long Exp. NR (Long Exposure Noise Reduction) (Langtímalýsing NR
(Langtímalýsing með suðhreinsun)) ............................................................................ 205
High ISO NR (Mikið ISO-ljósnæmi) ..................................................................................... 205
A Sérstillingar: Fínstilla myndavélastillingar .....................................................................................206
A: Reset Custom Settings (Endurstilla sérstillingar).................................................... 207
a: Autofocus (Sjálfvirkur fókus) ................................................................................................ 208
a1: AF-C Priority Selection (AF-C forgangsval)............................................................... 208
a2: AF-S Priority Selection (AF-S forgangsval) ............................................................... 208
a3: Focus Tracking with Lock-On (Eltifókus með læsingu)........................................ 209
a4: AF Point Illumination (AF-fókuspunktalýsing)........................................................ 209
a5: Focus Point Wrap-Around (Viðsnúningur fókuspunkts)..................................... 209
a6: Number of Focus Points (Fjöldi fókuspunkta) ........................................................ 210
a7: Built-in AF-assist Illuminator (Innbyggt AF-aðstoðarljós)................................... 210
a8: Live View/Movie AF (Myndataka með skjá/hreyfimynd AF).............................. 211
viii
Page 11
b: Metering/Exposure (Ljósmæling/Lýsing)........................................................................ 211
b1: ISO Sensitivity Step Value (Skrefgildi ISO-ljósnæmis).......................................... 211
b2: EV Steps for Exposure Cntrl. (EV-skref fyrir lýsingarstýringu)............................ 211
b3: Easy Exposure Compensation (Auðveld leiðréttingu á lýsingu)...................... 212
b4: Center-Weighted Area (Miðjusækið svæði) ............................................................ 213
b5: Fine Tune Optimal Exposure (Fínstilling nákvæmrar) ......................................... 213
c: Timers/AE Lock (Tímamælar/AE-læsing).......................................................................... 213
c1: Shutter-Release Button AE-L (Afsmellari AE-L) ....................................................... 213
c2: Auto Meter-off Delay (Tími sem líður þar til slökkt er
sjálfkrafa á ljósmælum) ..................................................................................................... 214
c3: Self-Timer (Sjálftakari)...................................................................................................... 214
c4: Monitor off Delay (Tíminn sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér)..........215
c5: Remote on Duration (Tímalengd fjarstýringar) ...................................................... 215
d: Shooting/Display (Myndataka/skjámynd) ...................................................................... 215
d1: Beep (Hljóðmerki)............................................................................................................. 215
d2: Viewfinder Grid Display (Skjámynd fyrir hnitanet leitara).................................. 216
d3: ISO Display and Adjustment (ISO-skjámynd og leiðrétting)............................. 216
d4: Viewfinder Warning Display (Viðvörun skjá leitara)............................................. 216
d5: Screen Tips (Skjáráð)........................................................................................................ 216
d6: CL Mode Shooting Speed (Tökuhraði CL-stilling)................................................. 217
d7: Max. Continuous Release (Mesta afsmellun í raðmyndatöku) ......................... 217
d8: File Number Sequence (Röð skráarnúmera) ........................................................... 218
d9: Information Display (Upplýsingar á skjá) ................................................................. 219
d10: LCD Illumination (LCD-ljós) ........................................................................................ 219
d11: Exposure Delay Mode (Snið fyrir frestun lýsingar) ............................................. 219
d12: Flash Warning (Flassviðvörun)................................................................................... 219
d13: MB-D11 Battery Type (MB-D11 rafhlöðutegund) ............................................... 220
d14: Battery Order (Röð rafhlaðna).................................................................................... 221
e: Bracketing/Flash (Frávikslýsing/flass) ............................................................................... 222
e1: Flash Sync Speed (Samstillingarhraði flassins)....................................................... 222
e2: Flash Shutter Speed (Lokarahraði flassins) .............................................................. 223
e3: Flash Cntrl for Built-in Flash (Flassstýring fyrir innbyggt flass) ......................... 223
e4: Modeling Flash (Forskoðun á flassi) ........................................................................... 228
e5: Auto Bracketing Set (Sjálfvirk frávikslýsing stillt)................................................... 229
e6: Bracketing Order (Röð frávikslýsingar)...................................................................... 229
f: Controls (Stýringar)................................................................................................................... 229
f1: D Switch (Rofi) .................................................................................................................... 229
f2: OK Button (Shooting Mode) (OK hnappur (Tökustilling)) ................................... 229
f3: Assign Fn Button (Tengja Fn hnapp) .......................................................................... 230
f4: Assign Preview Button (Tengja forskoðunarhnapp) ............................................. 232
f5: Assign AE-L/AF-L Button (Úthluta AE-L/AF-L hnappi) .......................................... 232
f6: Customize Command Dials (Sérsníða stjórnskífur)................................................ 233
f7: Release Button to Use Dial (Slepptu hnappi til að nota skífu) ........................... 234
f8: Slot Empty Release Lock (Sleppilás fyrir tæmingu raufar)................................... 234
f9: Reverse Indicators (Andstæðir vísar)........................................................................... 234
f10: Assign MB-D11 4 Button (Tengja MB-D11 4 hnapp)........................................ 235
ix
Page 12
B Uppsetningarvalmyndin: Uppsetning myndavélar ....................................................................236
Format Memory Card (Forsníða minniskort).................................................................. 236
LCD Brightness (Birta skjásins) ............................................................................................ 237
Video Mode (Kerfi) ................................................................................................................... 237
Flicker reduction (Flöktjöfnun)............................................................................................ 237
Time Zone and Date (Tímabelti og dagsetning)........................................................... 237
Language (Tungumál)............................................................................................................ 238
Image Comment (Athugasemdir í mynd) ....................................................................... 238
Auto Image Rotation (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun).................................. 239
Image Dust Off Ref Photo (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun)......................... 240
Battery Info (Upplýsingar um rafhlöðu) ........................................................................... 242
Copyright Information (Upplýsingar um höfundarrétt) ............................................ 243
Save/Load Settings (Vista/hlaða stillingar) ..................................................................... 244
Virtual Horizon (Sýndarvog)................................................................................................. 245
AF Fine Tune (Fínstilling AF)................................................................................................. 246
Eye-Fi Upload (Eye-Fi sendingar)........................................................................................ 247
Firmware Version (Útgáfa fastbúnaðar)........................................................................... 247
N Lagfæringavalmyndin: Lagfærð afrit búin til ............................................................................248
Lagfærð afrit búin til .................................................................................................................... 249
D-Lighting................................................................................................................................... 251
Red-Eye Correction (Rauð augu lagfærð) ........................................................................ 251
Trim (Skera) ................................................................................................................................ 252
Monochrome (Einlitt).............................................................................................................. 253
Filter Effects (Síuáhrif)............................................................................................................. 254
Color Balance (Litajöfnun) .................................................................................................... 255
Image Overlay (Myndayfirlögn) .......................................................................................... 256
NEF (RAW) Processing (NEF (RAW) vinnsla).................................................................... 258
Resize (Breyta stærð)............................................................................................................... 259
Quick Retouch (Fljótlegar lagfæringar) ............................................................................ 260
Straighten (Rétta af) ................................................................................................................ 261
Distortion Control (Bjögunarstýring) ................................................................................ 261
Fisheye (Fiskaugalinsa) .......................................................................................................... 261
Color Outline (Litaútlína)....................................................................................................... 262
Color Sketch (Litaskissa) ........................................................................................................ 262
Perspective Control (Sjónarhornsstýring) ....................................................................... 263
Miniature Effect (Módeláhrif)............................................................................................... 263
Side-by-side Comparison (Samanburður, hlið við hlið) ............................................. 264
O My Menu (Valmyndin mín)/m Recent Settings (Nýlegar stillingar)........................265
Nýlegar stillingar ........................................................................................................................... 268
x
Page 13
Tæknilýsing 269
Samhæfar linsur.............................................................................................................................269
Aukaflassbúnaður (Flöss) ........................................................................................................... 275
Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS) ................................................................................................ 276
Annar aukabúnaður .....................................................................................................................280
Tengja rafmagnstengi og straumbreyti................................................................................ 282
Umhirða myndavélarinnar.........................................................................................................283
Geymsla............................................................................................................................................ 283
Hreinsun........................................................................................................................................... 283
Lágtíðnihliðið ................................................................................................................................. 284
„Clean Now“ (Hreinsa núna)................................................................................................. 284
„Clean at Startup/Shutdown“ (Hreinsa við ræsingu/þegar slökkt er) ................... 285
Handvirk hreinsun ................................................................................................................... 286
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát..................................................................289
Stillingar í boði ...............................................................................................................................292
Sjálfgefnar stillingar .....................................................................................................................295
Lýsingarstilling (Stilling P)..........................................................................................................298
Úrræðaleit........................................................................................................................................299
Skjátákn ............................................................................................................................................ 299
Tökur (Öll snið)............................................................................................................................... 300
Tökur (P, S, A, M) .......................................................................................................................... 302
Myndskoðun................................................................................................................................... 303
Ýmislegt............................................................................................................................................ 304
Villuboð.............................................................................................................................................305
Tæknilýsing .....................................................................................................................................309
Samþykkt minniskort................................................................................................................... 319
Minniskortageymslurými ...........................................................................................................320
Endingartími rafhlöðu.................................................................................................................321
Atriðaorðaskrá................................................................................................................................322
xi
Page 14

Öryggisatriði

Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa þessar varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. Geymdu þessar varúðarleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa allar viðvaranir áður
A
en þú notar þessa Nikon vöru.
❚❚ VIÐVARANIR
Haltu sólinni utan rammans
A
Haltu sólinni vel utan rammans þegar teknar eru myndir af baklýstu myndefni. Sólarljós sem beinist inn í myndavélina þegar sólin er innan í eða nærri rammanum getur kveikt eld.
Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann
A
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka ljósgjafa í gegnum leitarann getur það valdið varanlegum sjónskaða.
Notkun stillibúnaðar sjónleiðréttingar í leitara
A
Þegar stillibúnaður sjónleiðréttingar í leitara er notaður með augað við sjóngluggann, skal gæta þess sérstaklega að pota ekki fingri óvart í augað.
Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir
A
vart við sig
Skyldir þú taka eftir því að reykur eða undarlegri lykt komi frá búnaðinum eða straumbreytinum (fáanlegur sér), skaltu taka straumbreytinn úr sambandi, fjarlægja rafhlöðuna samstundis og gæta þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun getur valdið meiðslum. Eftir að þú hefur fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum
A
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
Geymist þar sem börn ná ekki til
A
Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum.
Ekki taka myndavélina í sundur
A
Ef innra gangvirki vörunnar er snert, getur það valdið meiðslum. Komi til bilunar, ætti varan aðeins að vera löguð af viðurkenndum tæknimanni. Skyldi varan brotna og opnast eftir fall eða annað slys, skaltu fjarlægja rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og fara því næst með vöruna til viðurkennds þjónustuaðila Nikon til athugunar.
Ekki setja ólina utan um hálsinn á barni eða
A
ungabarni
Sé myndavélarólin sett utan um háls ungabarns eða barns getur það valdið kyrkingu.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
A
Ef myndavélin er notuð með flassi í
námunda við húð eða aðra hluti getur það valdið bruna.
Sé flassið notað í námunda við augu
myndefnisins, getur það valdið tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa skal sérstaklega gæta þegar teknar eru myndir af ungabörnum, þar sem flassið ætti aldrei að vera minna en einn metri frá myndefninu.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
A
Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli vegna glerbrota og fyrirbyggja að vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina eða fari í augu eða munn.
xii
Page 15
Gættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna
A
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgdu eftirfarandi varúðarleiðbeiningum við meðhöndlun rafhlaðanna sem notaðar eru fyrir þessa vöru:
Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem
samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki.
Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni
eða taka hana í sundur.
Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu. Ef þú ert að nota straumbreyti, skaltu ganga úr skugga um að hann hafi verið tekinn úr sambandi.
Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á hvolfi
eða öfuga.
Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við
eld eða mikinn hita.
Það má ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt
vatni.
Settu hlífina aftur á tengin þegar rafhlaðan
er flutt til. Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna með málmhlutum svo sem hálsmenum eða hárspennum.
Rafhlöður geta lekið þegar þær hafa verið
tæmdar að fullu. Til að forðast skaða á vörunni, skaltu vera viss um að fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Tengjahlífin skal sett aftur á og rafhlaðan
geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún er ekki í notkun.
Raf hlaðan getur verið heit strax eftir notkun
eða þegar varan hefur verið látin ganga fyrir rafhlöðu í lengri tíma. Áður en þú fjarlægir rafhlöðuna, skaltu slökkva á myndavélinni og leyfa rafhlöðunni að kólna.
Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er eftir
breytingum á rafhlöðunni, svo sem aflitun eða afmyndun.
Fylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við
A
meðhöndlun hleðslutækisins
Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki er farið
eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði.
Ekki stytta tengi hleðslutækisins. Ef ekki er
farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið ofhitnun og skemmdum á hleðslutækinu.
Ryk á, eða nærri málmhlutum
innstungunnar skal fjarlægt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur orsakað eld.
Ekki handleika rafmagnssnúruna eða fara
nærri hleðslutækinu í þrumuveðri. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ekki breyta, skemma, beygja eða toga
harkalega í rafmagnssnúruna. Það skal ekki setja hana undir þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. Skyldi einangrunin skemmast svo sjáist í vírana, skal fara með rafmagnssnúruna til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði.
Ekki handleika innstunguna eða
hleðslutækið með blautum höndum. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Ekki nota með ferðastraumbreytum eða
straumbreytum sem hannaðir eru til að breyta frá einni spennu yfir í aðra eða með DC-í-AC áriðlum. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það skaðað vöruna eða orsakast í ofhitnun eða eldi.
Nota skal viðeigandi snúrur
A
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar
A
Geisladiskar með hugbúnaði eða leiðarvísum skulu ekki spilaðir í hljómtækjum. Sé slíkur geisladiskur spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
xiii
Page 16

Tilkynningar

Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem
gætu komið til vegna notkunar þessarar vöru.
Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að
upplýsingarnar í þessum bæklingum séu réttar og tæmandi kunnum við að meta það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á þínu svæði á hvers konar villum eða ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt sér).
xiv
Page 17
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að þessari vöru verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessi vara er ætluð til sérstakrar
söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Má ekki henda með venjulegu heimilisrusli.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til kynna að rafhlaðan verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar
með þessu tákni eða ekki, eru ætlaðar til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
xv
Page 18
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert samkvæmt lögum.
Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla, mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er fjölföldun eða endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur, skaltu eyða öllum gögnum með þar til gerðum hugbúnaði fyrir eyðingu gagna eða endursníða búnaðinn og síðan fylla hann af myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d. myndir af tómum himni). Vertu viss um að endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir handvirka forstillingu (0 123). Það skal gæta þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslubúnaður er eyðilagður.
Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit og endurgerðir skuldabréfa sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar, ávísanir, gjafakort, o.s.fr.v.) farseðlar eða afsláttamiðar, nema þegar að lágmarksfjöldi nauðsynlegra afrita er ætlaður til notkunar innan fyrirtækisins. Það skal ekki heldur afrita eða endurgera vegabréf sem gefin eru út af stjórnvöldum, leyfi gefin út af opinberum stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða miða, svo sem passa og matarmiða.
Fylgja skal ábendingum um útgáfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo sem bóka, tónlistar, málverka, trérista, þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda fellur undir innlenda og alþjóðlega höfundarréttarlöggjöf. Ekki nota þessa vöru til að búa til ólögleg afrit eða brjóta höfundarréttarlög.
xvi
Page 19
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir. Eingöngu rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtölum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu, rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það skaðað myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Notkun á litíum-hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni. Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
AVC Patent Portfolio License
ÞESSI VARA ER SKRÁÐ UNDIR LEYFINU AVC PATENT PORTFOLIO LICENSE FYRIR EINKANOT NEYTANDA, EN EKKI Í
VIÐSKIPTALEGUM TILGANGI, TIL (i) DULKÓÐA MYNDSKEIÐ SEM UPPFYLLIR AVC-STAÐALINN ("AVC- MYNDSKEIÐ") OG/EÐA (ii) AFKÓÐA AVC-MYNDSKEIÐ SEM VAR DULKÓÐAÐ AF NEYTANDA TIL EINKANOTA, EN EKKI Í VIÐSKIPTALEGUM TILGANGI, OG/EÐA FENGIÐ VAR FRÁ MYNDSKEIÐAVEITU SEM HEFUR HEIMILD TIL GEFA ÚT AVC-MYNDSKEIÐ. ENGIN ÖNNUR LEYFI ERU VEITT BEINT EÐA ÓBEINT FYRIR AÐRA NOTKUN. FREKARI UPPLÝSINGAR ER HÆGT NÁLGAST HJÁ MPEG LA, L.L.C. S http://www.mpegla.com
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi vefsíðu fyrir sambandsupplýsingar: http://imaging.nikon.com/
xvii
Page 20
xviii
Page 21

Inngangur

X

Yfirlit

Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Til að fá sem mest út úr myndavélinni þinni, skaltu lesa allar leiðbeiningar vandlega og geyma þær þar sem allir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
❚❚ Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að koma
D
í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
0
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggisskilyrða myndavélarinnar.
OG KANN ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
D Viðhald myndavélar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon einu sinni á eins til tveggja ára fresti og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu). fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður, þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
A Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.
NOTKUN Á AUKABÚNAÐI SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI
Nikon mælir með því að
Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur
X
1
Page 22

Lært á myndavélina

Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar. Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú lest í gegnum hina hluta handbókarinnar.

Myndavélarhús

X
1 Stilliskífa fyrir afsmellistillingu ...............................7, 77
2 Stilliskífa............................................................................. 6
3 Rauf fyrir myndavélaról
4 Stilliskífa fyrir afsmellistillingu sleppiláss ............7, 77
5 Festing fyrir aukabúnað (aukaflassbúnaður)........275
6 Hlíf á festingu fyrir aukabúnað.................................275
7 Aflrofi.................................................................................. 2
8 Afsmellari ................................................................. 38, 39
9 E (leiðrétting á lýsingu) hnappur ...........................107
Tveggja hnappa endurstilling.................................. 151
10 Z hnappur (fyrir ljósmælingu) ...............................105
Q hnappur (til að forsníða)....................................... 32
11 Rauf fyrir myndavélaról
12 Brenniflatarmerki (E)...............................................100
13 Stjórnborð ......................................................................... 8
A Aflrofinn
Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að kveikja á myndavélinni.
2
Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að slökkva á myndavélinni.
Page 23
Myndavélarhús (framhald)
X
1 Innbyggt flass .............................................................. 143
2 M hnappur (fyrir flassstillingu) ................................. 143
Y hnappur (fyrir flassleiðréttingu)....................... 148
3 D hnappur (fyrir frávikslýsingu) ................ 109, 164
4 Innrauður móttakari (framan á) .................................81
5 Festimerki ........................................................................25
6 Innbyggður hljóðnemi ..........................................58, 60
7 Sleppihnappur linsu......................................................26
8 Hlíf yfir tengi ..................................... 180, 182, 191, 193
9 Hlíf fyrir aukabúnaðartengi og ytri
hljóðnematengi.......................................................... 57
10 AF-stillingarhnappur .......................................50, 92, 95
11 Valrofi fyrir fókusstillingar .................................... 91, 99
12 Tengi fyrir ljósmæli .................................................... 310
13 Spegill......................................................................83, 286
14 USB-tengi
Tengt við tölvu......................................................... 180
Tengt við prentara .................................................. 182
15 A/V tengi....................................................................... 191
16 HDMI örpinnatengi .................................................... 193
17 Aukabúnaðartengi .............................................162, 281
18 Tengi fyrir ytri hljóðnema ............................................57
3
Page 24
X
Myndavélarhús (framhald)
1 AF-aðstoðarljós ............................................................210
Sjálftakaraljós .................................................................81
Ljós til að lagfæra rauð augu ....................................145
2 Undirstjórnskífa .................................................... 13, 233
3 Fn hnappur ...........................................................149, 230
4 Forskoðunarhnappur fyrir dýptarskerpu ........72, 232
5 Lok á rafhlöðuhólfi ........................................................24
6 Krækja á loki á rafhlöðuhólfi .......................................24
D Hljóðnemi og hátalari
Ekki setja hljóðnema eða hátalara nálægt segultækjum. hljóðgögn sem tekin voru upp með myndavélinni.
4
7
Hlíf yfir tengi fyrir auka MB-D11 rafhlöðupakka
8 Hlíf yfir rafmagnstengi ...............................................282
9 CPU-tengi
10 Linsufesting ........................................................... 25, 100
11 Skrúfgangur fyrir þrífót
12 Lok á húsi ............................................................... 25, 281
Ef þess er ekki gætt gæti það haft áhrif á
...280
Page 25
Myndavélarhús (framhald)
X
1 Augngler leitara .............................................................81
2 Gúmmí utan um augngler...........................................81
3 O hnappur (til að eyða)
Eyða myndum.............................................................47
Eyða myndum á meðan á myndskoðun
stendur ...................................................................... 175
Q hnappur (til að forsníða) .......................................32
4 K hnappur (fyrir myndskoðun) .......................46, 163
5 Skjár
Stillingar skoðunar..................................................... 10
Myndataka með skjá ..........................................49, 57
Skoða myndir ..............................................................46
Birt á öllum skjánum .............................................. 163
6 G hnappur (til að opna valmynd) ...............18, 195
7 L hnappur (til að verja myndir) ....................18, 174
WB hnappur (hvítjöfnunarhnappur (WB)) ............ 117
8 W hnappur (fyrir smámynd/aðdrátt í
myndskoðun) ................................................. 171, 172
ISO hnappur (ISO-ljósnæmi)..................................... 101
9 X
hnappur (til að auka aðdrátt í myndskoðun)
QUAL-hnappur (fyrir myndgæði/-stærð) ...........86, 88
Tveggja hnappa endurstilling ................................. 151
10 Stillibúnaður sjónleiðréttingar...................................34
11 A (AE-L/AF-L)-hnappur .............................97, 106, 232
12 Hátalari.............................................................................62
13 Aðalstjórnskífa ......................................................13, 233
14 Hnappur fyrir myndatöku með skjá ...................49, 57
15 Upptökuhnappur ..........................................................58
16 Fjölvirkur valtakki ..........................................................19
17 Hlíf yfir minniskortarauf ...............................................29
18 J (OK) hnappur ............................................................19
19 Innrauður móttakari (aftan á).....................................81
20 Læsing fókusstillingar .................................................. 96
21 Aðgangsljós minniskorts ...................................... 29, 38
22 R (upplýsingar) hnappur ..............................10, 12, 53
....... 173
5
Page 26

Stilliskífan

Myndavélin býður upp á eftirfarandi stillingar:
X
P, S, A, og M snið
Veldu þessi snið til að fá algjöra stjórn yfir myndavélarstillingunum.
P—Programmed auto (Sérstilling með sjálfvirkni) (0 68)
S—Shutter-priority auto (Sjálfvirkni með forgangi lokara) (0 69)
A—Aperture-priority auto (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop) (0 70)
M—Manual (Handvirkt) (0 71)
Sjálfvirk stilling
Veldu þessi snið fyrir einfalda „miðað-og-skotið“ ljósmyndun.
i Auto (Sjálfvirkt)
(0 35)
Stilliskífa
j Auto (flash off) (Sjálfvirk stilling (með slökkt á flassi))
(0 35)
Umhverfisstillingar (0 40)
Myndavélin hagræðir stillingum sjálfkrafa til að henta völdu umhverfi. sem á að ljósmynda.
U1 og U2 stillingar (0 75)
Geymir og endurkallar aðlagaðar tökustillingar.
A Linsur án CPU
Aðeins er hægt að nota linsur án CPU (0 270) í A og M stillingum. afsmellarann óvirkan þegar linsa án CPU er sett á.
6
Samsvaraðu vali þínu við umhverfið
Velja aðra stillingu gerir
Page 27

Stilliskífa fyrir afsmellistillingu

Ýttu á stilliskífu fyrir afsmellistillingu sleppilássins og snúðu stilliskífuna á viðeigandi stillingu til að velja afsmellistillingu (0 77).
Snið Lýsing
Stilliskífa fyrir afsmellistillingu sleppiláss
X
Stilliskífa fyrir afsmellistillingu
Stök mynd
S
Hæg raðmyndataka
CL
Hröð raðmyndataka
CH
Hljóðlátur afsmellari
J
Sjálftakari Taka myndir með sjálftakara.
E
Fjarstýring Tekur myndir með valfrjálsu ML-L3 fjarstýringunni.
4
Spegill upp Setur spegillinn upp áður en ljósmyndir eru teknar.
MUP
Ein ljósmynd er tekin í hvert skipti að ýtt er á afsmellarann.
Á meðan afsmellara er haldið niðri tekur myndavélin ljósmyndir um 1 til 5 ramma á sekúndu.
Á meðan afsmellara er haldið niðri tekur myndavélin ljósmyndir um 6 ramma á sekúndu.
Viðvíkjandi staka mynd, nema að myndavélahljóðið er minna.
7
Page 28

Stjórnborðið

X
1 Litahitastigsvísir ...........................................................122
2 Lokarahraði .............................................................. 69, 71
Gildi leiðréttingar á lýsingu ......................................107
Flassleiðréttingargildi ................................................148
Fínstilling hvítjöfnunar ..............................................120
Litahitastig ....................................................................122
Forstillingartala hvítjöfnunar ..........................123, 128
Fjöldi mynda sem hægt er að taka í
frávikslýsingarröð .................................109, 112, 114
Fjöldi millibila fyrir sjálfvirk myndataka með
reglulegu millibili.....................................................156
Brennivídd (linsa án CPU)..........................................159
17 Hljóðmerkistákn ..........................................................215
18 Vísir fyrir leiðréttingu á lýsingu ................................107
19 Samstillingarvísir á flassi............................................222
20 Vísir fyrir flassleiðrétting ............................................148
21 Vísir fyrir sjálfvirk AF-svæðisstilling...........................95
AF-svæðisstillingarvísir ................................................95
Vísir fyrir 3D-eltifókus................................................... 94
22 Sjálfvirk fókusstilling.....................................................91
3 MB-D11 rafhlöðuvísir .................................................221
4 Rafhlöðuvísir................................................................... 35
5 Flasssnið ........................................................................144
6 Myndastærð ................................................................... 88
7 Myndgæði .......................................................................85
8 Fínstillingarvísir hvítjöfnunar ...................................120
9 Hvítjöfnun .....................................................................117
10 Stöðvunarvísir fyrir ljósop .................................. 70, 270
11 Ljósop (f-tala) .......................................................... 70, 71
Ljósop (fjöldi stöðvunar) ....................................70, 270
Aukning frávikslýsingar ....................................110, 112
Fjöldi mynda sem hægt er að taka fyrir millibil .....156
Hámarks ljósop (linsa án CPU) .................................159
Vísir tengingar við tölvu ............................................181
12 Vísir sveigjanlegra stillinga ......................................... 68
13 Minniskortavísir (Rauf 1)....................................... 30, 89
14 Minniskortavísir (Rauf 2)....................................... 30, 89
15 ISO-ljósnæmisvísir.......................................................101
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi..............................104
16 „K“ (birtist þegar minni er eftir fyrir
1000 lýsingar) .............................................................36
23 Vísir fyrir „klukkan er ekki stillt“ ........................ 28, 237
24 Vísir fyrir millibilstíma ................................................ 157
25 Margfaldur lýsingarvísir.............................................153
26 Vísir fyrir myndaröð með fráviki á lýsingu og
flassi ............................................................................109
Vísir fyrir hvítjöfnunarröð..........................................112
Vísir fyrir ADL-frávikslýsingu.....................................114
27 Stöðuvísir frávikslýsingar ........................109, 112, 115
28 Vísir GPS tengingar .....................................................162
29 Ljósmæling ...................................................................105
30 Fjöldi mynda sem hægt er að taka ........................... 36
Fjöldi mynda sem hægt er að ta ka áður e n biðminni
fyllist....................................................................... 38, 79
Vísir fyrir föngunarsnið ..............................................181
ISO sensitivity...............................................................101
Endurstilling upptökuvísis hvítjöfnunar................ 124
Virk D-Lighting magn................................................. 139
Handvirkt linsunúmer ................................................161
Vísir fyrir HDMI-CEC tengingu..................................194
8
Page 29

Leitarinn

X
1 Rammanet (sýnt þegar On (Kveikt) er valið fyrir
sérstillingu d2) ......................................................... 216
2 Fókuspunktar........................................................... 38, 96
AF-svæðisstilling............................................................94
3 AF-svæðisfrávik .....................................................37, 165
4 Aðvörun fyrir tóma rafhlöðu *............................35, 216
5 Vísir fyrir svarthvítt *................................................... 216
6 „Ekkert minniskort“ vísir *...................................30, 216
7 Fókusvísir .........................................................38, 97, 100
8 Læsing á sjálfvirkri lýsingu (AE)............................... 106
9 Lokarahraði .............................................................. 69, 71
AF-stilling ........................................................................91
10 Ljósop (f-tala)...........................................................70, 71
Ljósop (fjöldi stöðvunar)..................................... 70, 270
11 Aðvörun fyrir tóma rafhlöðu .......................................35
12 Vísir fyrir myndaröð með fráviki á lýsingu og
flassi............................................................................ 109
Vísir fyrir hvítjöfnunarröð ......................................... 112
Vísir fyrir ADL-frávikslýsingu.................................... 114
13 ISO-ljósnæmisvísir ...................................................... 101
14 „K“ (birtist þegar minni er eftir fyrir
1000 lýsingar)..............................................................36
* Hægt er að slökkva á skjánum með sérstillingu d4.
15 Stöðuvísir flassins .................................................39, 219
16 Vísir fyrir FV-læsingu .................................................. 149
17 Samstillingarvísir á flassi........................................... 222
18 Stöðvunarvísir fyrir ljósop .................................. 70, 270
19 Vísir lýsingar....................................................................72
Skjámynd leiðrétting á lýsingu ............................... 107
Hallavísir ....................................................................... 231
20 Vísir fyrir flassleiðrétting........................................... 148
21 Vísir fyrir leiðréttingu á lýsingu ............................... 107
22 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi ............................. 104
23 Fjöldi mynda sem hægt er að taka............................36
Fjöl di mynda sem h ægt er að taka áðu r en biðminni
fyllist....................................................................... 38, 79
ISO sensitivity .............................................................. 101
Endurstilling upptökuvísis hvítjöfnunar ............... 124
Gildi leiðréttingar á lýsingu...................................... 107
Flassleiðréttingargildi................................................ 148
Virk D-Lighting magn................................................ 139
AF-svæðisstilling............................................................94
D Engin rafhlaða
Þegar rafhlaðan er alveg tóm eða engin rafhlaða í myndavélinni, dimmir skjámyndin í leitaranum. Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun. Upplýsingar í leitara fer aftur að virka eðlilega þegar fullhlaðin rafhlaða er látin í myndavélina.
D Stjórnborð og leitarskjár
Birta skjáborðsins og leitarskjásins er mismunandi eftir hitastigi og svörunartími skjásins getur minnkað við lágt hitastig.
Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun.
9
Page 30

Upplýsingar á skjá

Ýttu á R hnappinn til að sýna lokarahraða, ljósop, fjöldi mynda sem hægt er að taka, AF-svæðisstillingu og aðrar tökuupplýsingar á skjánum.
X
1 Tökustilling ....................................................................... 6
2 Vísir sveigjanlegra stillinga .........................................68
3 Samstillingarvísir á flassi............................................222
4 Lokarahraði .............................................................. 69, 71
Gildi leiðréttingar á lýsingu ......................................107
Flassleiðréttingargildi ................................................148
Fjöldi mynda sem hægt er að taka í
frávikslýsingarröð .................................109, 112, 114
Brennivídd (linsa án CPU)..........................................159
Litahitastig ....................................................................122
5 Litahitastigsvísir ...........................................................122
6 Stöðvunarvísir fyrir ljósop .................................. 70, 270
7 Ljósop (f-tala) .......................................................... 70, 71
Ljósop (fjöldi stöðvunar) .................................... 70, 270
Aukning frávikslýsingar ....................................110, 112
Hámarks ljósop (linsa án CPU) .................................159
R hnappur
8 Vísir lýsingar ................................................................... 72
Skjámynd leiðrétting á lýsingu................................107
Stöðuvísir frávikslýsingar
Myndaröð með fráviki á lýsingu og flassi ..........109
Hvítjöfnunarröð .......................................................112
9 Vísir fyrir sjálfvirk AF-svæðisstilling .......................... 95
Fókuspunktavísir .................................................... 37, 96
AF-svæðisstillingarvísir................................................ 95
Vísir fyrir 3D-eltifókus................................................... 94
10 ISO-ljósnæmisvísir.......................................................101
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi..............................104
11 „K“ (birtist þegar minni er eftir fyrir
1000 lýsingar) .............................................................36
12 Fjöldi mynda sem hægt er að taka .......................... 36
Handvirkt linsunúmer ................................................161
13 Fn-hnappur úthlutun..................................................230
14 AE-L/AF-L-hnappur úthlutun ......................................232
15 Vísir fyrir Picture Control ...........................................132
16 Langtímalýsingarvísir.................................................205
17 Sjálfvirk bjögunarstýring ...........................................205
18 Hvítjöfnun .....................................................................117
Fínstillingarvísir hvítjöfnunar ...................................120
19 Myndgæði .......................................................................85
Hlutverk kortsins í rauf 2 ............................................. 89
20 Myndastærð ................................................................... 88
21 Flasssnið ........................................................................144
10
Page 31
28 Skjár MB-D11 rafhlöðugerðar.................................. 220
MB-D11 rafhlöðuvísir................................................. 221
29 Vísir GPS tengingar .................................................... 162
30 Ljósmæling .................................................................. 105
31 Hlutverk forskoðunarhnappsins fyrir
dýptarskerpu............................................................ 232
32 Color space (Litabil) ................................................... 141
33 Vísir fyrir virk D-Lighting ........................................... 139
34 Vísir fyrir hátt ISO með suð minnkað ..................... 205
35 Hreyfimyndagæði ......................................................... 60
36 Sjálfvirk fókusstilling.....................................................91
22 Hljóðmerkistákn.......................................................... 215
23 Margfaldur lýsingarvísir ............................................ 153
24 Vísir fyrir myndaröð með fráviki á lýsingu og
flassi............................................................................ 109
Vísir fyrir hvítjöfnunarröð ......................................... 112
Vísir fyrir ADL-frávikslýsingu.................................... 114
25 Magn fyrir ADL-frávikslýsingu ................................. 114
26 Vísir fyrir millibilstíma ................................................ 157
27 Vísir fyrir rafhlöðu myndavélar...................................35
37 Upplýsingar um höfundarrétt ................................. 243
38 Vísir fyrir „klukkan er ekki stillt“.........................28, 237
39 Vísir fyrir athugasemdir mynda .............................. 238
40 Afsmellistilling............................................................7, 77
Raðmyndatökuhraði............................................78, 217
41 Vísir Eye-Fi tengingar................................................. 247
42 Vísir fyrir FV-læsingu .................................................. 149
43 Vísir fyrir flassleiðrétting........................................... 148
44 Vísir fyrir leiðréttingu á lýsingu ............................... 107
A Slökkt á skjánum
Ýttu tvisvar meira á R hnappinn eða ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að hreinsa tökuupplýsingarnar af skjánum.
Skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér ef ekkert er gert í um 10 sek.
A Sjá einnig
Fyrir upplýsingar um hvernig á að velja hversu lengi helst kveikt á skjánum, sjá sérstillingu c4 (Monitor off delay (Tíminn sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér), 0 215). Fyrir upplýsingar um hvernig á að breyta litnum á bókstöfum í upplýsingum á skjá, sjá sérstillingu d9 (Information display (Upplýsingar á skjá), 0 219).
X
11
Page 32
❚❚ Stillingum breytt í upplýsingum á skjá
Til að breyta stillingum fyrir atriðum hér fyrir neðan, ýttu á R hnappinn í upplýsingunum á skjánum. fjölvirka valtakkanum og ýttu á J til að skoða valkosti fyrir yfirlýst svæði atriði.
Yfirlýstu svæðið atriði með
X
1 Hreyfimyndagæði ......................................................... 60
2 Hátt ISO með suð minnkað .......................................205
3 Virk D-Lighting.............................................................139
4 Litabil .............................................................................141
5 Hlutverk forskoðunarhnappsins fyrir
dýptarskerpu ............................................................232
6 Fn-hnappur úthlutun..................................................230
7 AE-L/AF-L-hnappur úthlutun ......................................232
8 Picture Control .............................................................132
9 Langtímalýsing með suð minnkað .........................205
10 Sjálfvirk bjögunarstýring ...........................................205
A Tækjaráð
Tækjaráð gefur nafn á völdu atriði sem birtist í upplýsingunum á skjánum. tækjaráði með sérstillingu d5 (Screen Tips (Skjáráð); 0 216).
R hnappur
Hægt er að slökkva á
12
Page 33

Stjórnskífur

Aðal- og undirstjórnskífur eru notaðar sér eða í samsetningu með annarri stýringu til að stilla mismunandi stillingar.
M/Y hnappur
Flasssnið
Flassuppbót
D hnappur
Frávikslýsing
Sjálfvirk fókusstilling AF-svæðissnið
Stilliskífa
AF-
stillingarhnappur
Undirstjórnskífa
E hnappur
Leiðrétting á lýsingu
X
WB/L
hnappur
Hvítjöfnun
ISO/W
hnappur
ISO-ljósnæmi
QUAL/X hnappur
Myndgæði/stærð
Aðalstjórnskífa
Z
hnappur
Ljósmæling
13
Page 34
❚❚ Umhverfisstilling
Veldu umhverfi (h; 0 41).
X
❚❚ Myndgæði og stærð
Stilltu myndgæði (0 86).
Veldu myndastærð (0 88).
❚❚ Sjálfvirkur fókus
Velja sjálfvirkt fókusstilling (0 92).
Veldu AF-svæðisstillingu (0 95).
h snið Aðalstjórnskífa Skjár
+
QUAL hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
QUAL hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
AF-
stillingarhnappur
Aðalstjórnskífa Stjórnborð
❚❚ ISO-ljósnæmi
Stilltu ISO-ljósnæmi (0 101).
14
+
AF-
stillingarhnappur
Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
ISO hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Page 35
❚❚ Lýsing
Veldu samsetningu ljósops og lokarahraða (snið P; 0 68).
Veldu lokarahraða (snið S eða M; 0 69, 71).
Veldu ljósop (snið A eða M; 0 70,
71).
Veldu ljósmælingu (snið P, S, A eða M; 0 105).
Stilltu leiðréttingu á lýsingu (snið P, S, A eða M; 0 107).
Virkjaðu eða hættu við frávikslýsingu/veldu fjöldi mynda sem hægt er að taka í frávikslýsingarröð (snið P, S, A eða
M; 0 109, 112, 114).
P snið Aðalstjórnskífa Stjórnborð
S eða M snið Aðalstjórnskífa Stjórnborð
A eða M snið Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
Z hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
E hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
D hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
X
15
Page 36
Veldu aukningu á frávikslýsingu (snið P, S, A eða M; 0 110, 112).
❚❚ Hvítjöfnun
X
Veldu hvítjöfnunarvalkostinn (snið P, S, A eða M; 0 117).
Fínstilltu hvítjöfnun (0 120), stilltu litahitastig (0 122) eða veldu forstillingu hvítjöfnunar (0 128) í sniði P, S, A eða M.
❚❚ Flassstillingar
Veldu flasssnið (0 144).
+
D hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
WB hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
WB hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
Stilltu flassleiðréttingu (snið P, S, A eða M; 0 148).
16
M hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
Y hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð
Page 37

Hlíf fyrir BM-11-skjá

Gegnsæ plasthlíf fylgir myndavélinni til að halda skjánum hreinum og verja hann þegar myndavélin er ekki í notkun. er fest með því að setja útskotið efst á hlífinni í samsvarandi innskot fyrir ofan skjá myndavélarinnar ( hlífarinnar þar til hún smellur á sinn stað (
Hlífin er fjarlægð með því að halda myndavélinni stöðugri og draga botn hlífarinnar varlega af eins og sýnt er hér til hægri.
q) og ýttu á botn
w).
Hlífin
X
17
Page 38

Valmyndir myndavélar

Flesta töku-, myndskoðunar- og uppsetningarvalkosti er hægt að nálgast í valmyndum myndavélarinnar. ýttu á G hnappinn.
Til að birta valmyndirnar,
X
Flipar
Veldu á milli eftirfarandi valmynda:
D: Myndskoðun (0 195)
C: Taka (0 202)
A: Sérstillingar (0 206)
Sleðinn sýnir stöðu í valinni valmynd.
Valdar stillingar eru merktar með táknum.
Valkostir valmyndar
Valkostir í valinni valmynd.
B: Uppsetning (0 236)
N: Lagfæringar (0 248)
O/m: My Menu (Valmyndin mín) eða Recent
settings (Nýlegar stillingar) (fer sjálfgefið í My Menu (Valmyndin mín); 0 265)
G hnappur
d
Ef d tákn birtist neðst í vinstra horni skjásins, er hægt að birta hjálp með því að ýta á L hnappinn. valkosti eða valmynd mun birtast á meðan ýtt er á hnappinn. skjámyndina.
Ýttu á 1 eða 3 til að færa þig í gegnum
18
Lýsing á völdum
L hnappur
Page 39

Notkun valmynda myndavélar

Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum myndavélarinnar.
Færðu bendilinn upp
J hnappur: veldu yfirlýst svæði atriði
Hætta við og fara aftur á
fyrri valmynd
Færðu bendilinn niður
Fylgdu þrepunum fyrir neðan til að flakka um valmyndirnar.
Velja yfirlýst svæði atriði eða birta undirvalmynd
1 Birtu valmyndirnar.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
2 Yfirlýstu svæði táknið fyrir valda valmynd.
Ýttu á 4 til að yfirlýsa svæði táknið í valinni valmynd.
3 Veldu valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja valmynd.
X
G hnappur
4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd.
Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd.
19
Page 40
5 Yfirlýstu svæði í valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til yfirlýsa svæði valmyndaratriði.
X
6 Skjávalkostir.
Ýttu á 2 til birta skjávalkosti fyrir valið atriði í valmynd.
7 Yfirlýstu svæði.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði valkost.
8 Veldu yfirlýst svæði.
Ýttu á J til að velja yfirlýst svæði. Til að hætta án þessa að velja, ýttu á G hnappinn.
Athugaðu eftirfarandi:
Valmyndaratriði sem birt eru grá, eru ekki fáanleg þá.
Meðan það hefur yfirleitt sömu áhrif að ýta á 2 og að ýta á J, þá er í sumum tilfellum
eingöngu hægt að velja með því að ýta á J.
Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökustillingu, skaltu ýta afsmellaranum hálfa
leið niður (0 39).
20
Page 41

Fyrstu skrefin

Hlaða rafhlöðuna

Myndavélin gengur fyrir EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlaða (fylgir). Til að hámarka tökutíma, skaltu hlaða rafhlöðuna í meðfylgjandi MH-25 hraðhleðslutæki fyrir notkun. u.þ.b. 2 klukkustundir og 35 mínútur að fullhlaða rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
1 Tengdu straumbreytinn eða straumbreytisinnstungu.
Tengdu rafmagnssnúruna eins og sýnt er hér til hægri. Notaðu straumbreytisinnstunguna í stöðu eins og sýnt er; ekki snúa henni.
Straumbreytisinnstunga getur fylgt með hleðslutækinu við kaup, en það fer eftir landinu eða svæðinu. straumbreytistengið í hleðslutækið (q) til að nota hann. Renndu straumbreytisinnstunguna í þá átt sem sýnd er (w) og snúðu straumbreytinum 90 ° til að festa hann í stöðunni sem sýnd er (e). þessi skref.
Fjarlægðu straumbreytinn í öfugri röð við
Settu
Straumbreytiskrækja
Það tekur
X
2 Fjarlægðu tengjahlífina.
Taktu tengjahlífina af rafhlöðunni.
90 °
21
Page 42
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í rafhlöðuhólfið eins og sýnt er á myndinni á hleðslutækinu.
X
4 Stingdu hleðslutækinu í samband.
Ljósið CHARGE mun blikka á meðan rafhlaðan er í hleðslu.
D Rafhlaðan hlaðin
Skiptu um rafhlöðu innandyra við umhverfishita á bilinu 5–35°C. Ekki er hægt að hlaða rafhlöðuna ef hitastigið er undir 0°C eða yfir 60°C.
5 Fjarlægðu rafhlöðuna að hleðslu lokinni.
Hleðslu er lokið þegar CHARGE ljósið hættir að blikka. Taktu hleðslutækið úr sambandi og fjarlægðu rafhlöðuna.
Rafhlaða í
hleðslu
Hleðslu
lokið
22
Page 43
D Rafhlaðan og hleðslutækið
Lestu og fylgdu viðvörunum og varúðarráðstöfunum á blaðsíðum xii–xiii og 289–291 í þessari handbók.
varúðarráðstöfunum ekki fylgt getur það skemmt rafhlöðuna eða dregið úr afköstum hennar. Dregið getur úr afköstum og hleðslutímanum þegar rafhlöðuhitastigið er frá 0°C til 15°C og frá 45°C til 60°C.
Ekki fjarlægja hleðslutækið eða snerta rafhlöðuna meðan á hleðslu stendur. getur það í sjaldgæfum tilvikum leitt til þess að hleðslutækið sýni at hleðslu sé lokið þegar rafhlaðan er aðeins hlaðin að hluta. aftur.
Ef lampinn CHARGE blikkar (þ.e. blikkar um átta sinnum á sekúndu) meðan á hleðslu stendur, athugaðu að hitastigið sé á réttu bili og taktu síðan hleðslutækið úr sambandi, taktu rafhlöðuna út og settu hana í aftur. hleðslutækið til seljanda eða viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Meðfylgjandi rafmagnssnúra og straumbreytisinnstunga á aðeins að nota með MH-25. má nota hleðslutækið með samhæfum rafhlöðum. Taktu úr sambandi þegar ekki er verið að nota það.
Ekki má nota rafhlöðuna við umhverfishita undir 0°C eða yfir 40°C; sé þessum
Ef þess er ekki gætt
Taktu rafhlöðuna úr og settu hana aftur í til að byrja hleðslu
Ef vandamálið hverfur ekki, hættu strax notkun og taktu rafhlöðuna og
Eingöngu
A EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlöður
Meðfylgjandi EN-EL15 deilir upplýsingum með samþýðanlegum tækjum, sem leyfir myndavélinni að sýna hleðslustöðu rafhlöðunnar í sex stigum (0 35). um rafhlöðu) í uppsetningarvalmyndinni sýnir atriði um rafhlöðuhleðslu, endingartími rafhlöðunnar og fjöldi mynda sem hafa verið teknar síðan rafhlaðan var síðast hlaðin (0 242).
Valkosturinn Battery info (Upplýsingar
X
23
Page 44

Settu rafhlöðuna í

1 Slökktu á myndavélinni.
D Rafhlöður settar í og teknar úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru settar í eða teknar úr.
X
2 Opnaðu lok á rafhlöðuhólfi.
Losaðu krækjuna (q) og opnaðu (w) lok á rafhlöðuhólfi.
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í þá átt sem sýnd er (q), notaðu rafhlöðuna til að ýta appelsínugulu rafhlöðukrækjunni til annarra hliðar. Krækjan læsir rafhlöðuna á sinn stað þegar rafhlaðan er alveg sett í (w).
4 Lokaðu lok á rafhlöðuhólfi.
A Rafhlaðan tekin úr
Slökktu á myndavélinni og opnaðu lokið á rafhlöðuhólfinu. Ýttu rafhlöðulokinu í þá átt sem örin sýnir til að losa rafhlöðuna og fjarlægðu síðan rafhlöðuna með hendinni.
24
Rafhlöðukrækja
Page 45

Linsa sett á

Brennivíddarkvarði
Brennivíddarmerki
A-M rofi (sjá að neðan)
VR rofi (titringsjöfnun) (0 26)
Festimerki
Botnlok linsu
Linsulok
Fókushringur (0 55, 99)
CPU-tengi
(0 269)
Aðdráttarhringur
Linsuhúdd (0 317)
w
q
Það skal gæta þess að ryk komist ekki inn í myndavélina þegar linsan er tekin af. AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3.5-5.6G ED VR linsa er aðallega notuð til skýringa í þessari handbók.
1 Slökktu á myndavélinni. 2 Fjarlægðu botnlok linsunnar og
kveiktu á myndavélinni.
3 Festu linsuna á.
Láttu festimerki linsunnar flútta við festimerki myndavélarhússins, láttu linsuna í bayonet-festingu myndavélarinnar (q). ýta ekki á sleppihnapp linsunnar, snúðu linsunni rangsælis þar til hún smellur á sinn stað (w).
Renndu A-M rofanum að A (sjálfvirkur fókus; veldu M/A fyrir sjálfvirkan fókus með handvirkni í forgangi ef linsan hefur M/A-M rofa).
Gættu þess að
X
25
Page 46
❚❚ Titringsjöfnun (VR)
AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3.5-5.6G ED VR linsur styðja titringsjöfnun (VR), sem dregur úr óskýrleika vegna hristings myndavélarinnar, jafnvel þegar myndavélinni er snúið, þannig er hægt að minnka lokarahraða um u.þ.b. 3 EV (mælingar Nikon; áhrif geta verið breytileg eftir notanda og tökuaðstæðum).
Til að nota titringsjöfnun, renndu VR rofanum að ON (KVEIKT). Titringsjöfnun er virkjuð með því að ýta afsmellara hálfa leið niður,
X
þetta dregur úr áhrifum hristings myndavélarinnar á myndina í leitaranum og gerir innrömmun viðfangsefnis auðveldari, jafnt sem að auðvelda stillingu fókussins, bæði í sjálfvirku og handvirkri stillingu fókusstillingin.
Titringsjöfnun á aðeins við um hreyfingu sem ekki er hluti af snúningnum, þegar að myndavél er snúið (til dæmis, ef myndavélinni er snúið lárétt, þá mun titringsjöfnun aðeins draga úr lóðréttum hristingi), þannig er auðveldara að snúa myndavélinni mjúklega í víðan boga.
Hægt er að slökkva á titringsjöfnun með því að renna VR rofanum að OFF (SLÖKKT). slökkt á titringsjöfnun þegar myndavélin er tryggilega fest á þrífæti en hafðu hana á ef þrífótarhausinn er ekki nægilega vel festur eða þegar einfótur er notaður.
A Linsan tekin af
Tryggðu að slökkt sé á myndavélinni þegar skipt er um linsu eða linsan tekin af. linsunnar (q) á meðan þú snýrð linsunni réttsælis (w). verið tekin af, láttu lokin aftur á linsuna og myndavélarhúsið.
Til að taka linsuna af, skaltu ýta á og halda inni sleppihnappi
Eftir að linsan hefur
Hafðu
D CPU-linsur með ljósopshringum
Þegar notaðar eru CPU-linsur útbúnar ljósopshring (0 269), skaltu læsa ljósopi á lægstu stillingu (hæsta f-tala).
D Titringsjöfnun
Ekki slökkva á myndavélinni eða taka linsuna af á meðan titringsjöfnun er virk. meðan að verið er að nota titringsjöfnun, getur það orsakað að linsan hringli þegar hún er hrist. Þetta er ekki bilun og er hægt að laga með því að festa linsuna aftur á og kveikja á myndavélinni. Titringsjöfnun er óvirk þegar innbyggða flassið er að hlaðast. mögulegt að myndin í leitara sé óskýr eftir að sleppt er.
Þegar titringsjöfnun er virk er
Þetta gefur ekki til kynna bilun.
26
Missi linsan afl á
Page 47

Grunnuppsetning

Tungumálavalgluggi birtist þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn. Veldu tungumál og stilltu tíma og dagsetningu. og dagsetningu.
Ekki er hægt að taka myndir fyrr en búið er að stilla tíma
1 Kveiktu á myndavélinni.
Tungumálavalgluggi mun birtast.
2 Veldu tungumál.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði það tungumál sem óskað er eftir og ýttu á J.
3 Velja tímabelti.
Tímabeltisvalgluggi mun birtast. Ýttu á 4 eða 2 til að yfirlýsa svæði tímabelti staðarins (UTC sviðið sýnir muninn á völdum tímabeltum og samræmdum alþjóðlegum tíma eða UTC, í klukkutímum) og ýttu á J.
4 Veldu dagsetningarsnið.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja röðina sem árið, mánuðurinn og dagurinn munu birtast. að halda áfram að næsta skrefi.
Ýttu á J til
5 Kveiktu eða slökktu á sumartíma.
Valkostir fyrir sumartíma munu birtast. Sjálfgefið er að slökkt sé á sumartíma; ef sumartími stendur yfir innan tímabeltis staðarins, ýttu þá á 1 til að yfirlýsa svæði On (Kveikt) og ýttu á J.
X
6 Stilla dagsetningu og tíma.
Glugginn sem sýndur er til hægri mun birtast. Ýttu á 4 eða 2 til að velja atriði, 1 eða 3 til að breyta. Ýttu á J til að stilla klukkuna og hætta og fara aftur í tökustillingu.
27
Page 48
A Stilltu klukkuna
Sti lling um fyrir tu ngumál og d agsetning u/tíma e r hægt að brey ta hvenær sem er með því að n ota Language (Tungumál) (0 238) og Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) (0 237) valkostina í uppsetningarvalmyndinni. GPS-tækjum (0 162).
Einnig er hægt að samstilla klukku myndavélarinnar með
A Rafhlaða klukkunnar
Klukka myndavélarinnar gengur fyrir sjálfstæðum, endurhlaðanlegum aflgjafa, sem er hlaðinn eftir þörfum þegar aðalrafhlaðan er í vélinni eða þegar myndavélin er tengd við aukalega EP-5B
X
rafmagnstengið og EH-5a straumbreytinn (0 280). í u.þ.b. þrjá mánuði. þarf að endurstilla klukkuna.
Ef B táknið blikkar á stjórnborðinu, er rafhlaða klukkunnar tómt og það
Stilltu klukkuna á réttan tíma og dagsetningu.
Tveir dagar af hleðslu munu knýja rafhlöðuna
A Klukka myndavélarinnar
Klukka myndavélarinnar er ekki jafn nákvæm og flest úr og heimilisklukkur. reglulega saman við nákvæmari tímamælitæki og endurstilltu eftir þörfum.
Berðu klukkuna
28
Page 49

Minniskort sett í

Framan á
Aðgangsljósið
Myndavélin vistar myndir á öruggum stafrænum SD minniskortum (fáanleg sér; 0 319). Myndavélin hefur tvær minniskortaraufar (rauf 1 og rauf 2); ef þú munt aðeins nota eitt minniskort er það sett í rauf 1 (0 30).
1 Slökktu á myndavélinni.
A Minniskort sett í og tekin úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að minniskort eru sett í eða tekin úr.
2 Opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni.
Renndu minniskortahlífinni út (q) og opnaðu kortaraufina (w).
3 Settu minniskortið í.
Haltu minniskortinu eins og sýnt er til hægri og renndu því inn þar til það smellur á sinn stað. mun lýsa í nokkrar sekúndur.
D Minniskort sett í
Ef minniskortinu er stungið inn með efri hliðina niður eða öfugu getur það skaðað myndavélina eða kortið. að kortið snúi rétt.
Lokaðu hlífinni yfir minniskortaraufinni. sinn sem minniskortið er notað í myndavélinni eða kortið hefur verið forsniðið í öðru tæki, forsníddu kortið eins og lýst er á blaðsíðu 32.
Aðgangsljós minniskorts
Gakktu úr skugga um
Ef þetta er í fyrsta
X
GB
4
29
Page 50
A Ekkert minniskort
4
GB
Ef ekkert minniskort er sett í mun stjórnborðið og neðst í leitaranum sýna S og „ekkert minniskort“ táknið birtist í skjá leitarans meðan rafhlaðan hefur hleðslu eftir, þó svo að slökkt sé á myndavélinni.
X
A Minniskort fjarlægð
Eftir að hafa staðfest að aðgangsljósið sé slökkt, skaltu slökkva á myndavélinni, opna lokið yfir minniskortaraufinni og ýta kortinu inn til að ná því út (q).
A Að nota tvö minniskort
Rauf 1 er fyrir aðal kortið; kortið í rauf 2 er til vara eða hefur aukahlutverk. Ef sjálfgefna stillingin Overflow (Yfirfullt) sé valin fyrir Role played by card in Slot 2 (Hlutverk korts í rauf 2) (0 89) þegar tvö minniskort eru sett í, mun kortið í rauf 2 aðeins vera notað þegar kortið í rauf 1 er fullt.
Hægt er að taka kortið út með hendinni (w).
Rauf 1
Stjórnborðið sýnir rauf eða raufar sem nú hafa minniskort í (dæmið hér til hægri sýnir táknin sem eru sýnd þegar kort er sett í hvora rauf). minniskortið er fullt eða læst eða villa hefur komið fram, mun táknið fyrir það kort blikka (0 307).
30
Rauf 2
Ef
Stjórnborð
Upplýsingar á skjá
Page 51
D Minniskort
Minniskort geta verið heit eftir notkun.
myndavélinni.
Ekki taka minniskort úr myndavélinni, slökkva á myndavélinni, né fjarlægja eða taka aflgjafa úr
sambandi á meðan verið er að forsníða, eða á meðan verið er að vista, eyða eða afrita gögn. þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt getur það valdi gagnatapi eða skemmdum á myndavélinni eða minniskortinu.
Ekki snerta kortatengin með fingrum eða málmhlutum.
Ekki beygla, missa eða láta kortið verða fyrir miklu hnjaski.
Ekki beita kortahylkið of miklu afli.
valdið skemmdum á kortinu.
Ekki láta það komast í snertingu við vatn, mikinn raka eða beint sólarljós.
Gættu varúðar þegar þú tekur minniskort úr
Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það
X
31
Page 52

Forsníða minniskortið

Minniskort verður að forsníða áður en þau eru notuð í fyrsta sinn eða eftir að þau hafa verið notuð eða forsniðin í öðrum tækjum.
D Minniskort forsniðin
Þegar minniskort eru forsniðin, eyðir það öllum gögnum varanlega sem þau kunna að innihalda. Áður en lengra er haldið, skaltu ganga úr skugga um að afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll
X
gögn sem þú vilt halda í (0 179).
1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Ýttu á Q hnappana.
Haltu Q (O og Z) hnöppunum samtímis niður þar til blikkandi C birtist á skjámynd lokarahraða á stjórnborðinu og leitaranum. minniskort eru sett í, mun kortið í rauf 1 (0 30) vera valið; þú getur valið kortið í rauf 2 með því að snúa aðalstjórnskífunni. forsníða minniskortið, bíddu þangað til C hættir að blikka (um sex sekúndur) eða ýttu á hvaða hnapp sem er annan en Q (O og Z) hnappana.
Til að hætta án þess að
Ef tvö
O hnappur Z hnappur
3 Ýttu aftur á Q hnappana.
Ýttu samtímis á Q (O og Z) hnappana í annað skiptið á meðan C blikkar til að forsníða minniskortið.
aflgjafann meðan á forsniði stendur.
leitarinn sýna fjölda ljósmynda sem hægt er að taka upp á gildandi stillingum.
Ekki fjarlægja minniskortið eða fjarlægja eða taka úr sambandi
Þegar forsniði er lokið, mun stjórnborðið og
32
Page 53
A Gagnavörslurofi
Minniskort eru útbúin gagnavörslurofa til að fyrirbyggja að gögn eyðist fyrir slysni. Þegar þessi rofi er í „læstri“ stöðu er ekki hægt að vista myndir eða eyða þeim og ekki er hægt að forsníða minniskortið (aðvörun mun birtast á skjánum ef þú reynir að sleppa lokaranum). renndu rofanum í stöðuna „skrifa“.
Til að aflæsa minniskortinu,
GB
4
Gagnavörslurofi
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 236 um upplýsingar um hvernig eigi að forsníða minniskort með því að nota Format memory card (Forsníða minniskort) valkostinn í uppsetningarvalmyndinni.
X
33
Page 54

Leitarafókus stilltur

Myndavélin er útbúin díoptríu til að gera ráð fyrir einstaklingsmun á sjón. Gakktu úr skugga um að skjámyndin í leitaranum sé í fókus áður en myndir eru rammaðar inn í leitara.
1 Taktu linsulokið af.
X
2 Kveiktu á myndavélinni. 3 Fókus í leitara stilltur.
Snúðu stillibúnað sjónleiðréttingar þangað til AF­svæðisfrávik eru í skörpum fókus. Þegar stillibúnaður sjónleiðréttingar er notaður með augað við sjóngluggann, skal gæta þess að pota ekki fingri eða nögl í augað.
AF-svæðissvigi
A Stilla leitarafókus
Ef þú nærð ekki að stilla fókus leitarans eins og lýst er að ofan, veldu þá einstilltan sjálfvirkan fókus (AF-S; 0 91), AF stakan punkt (0 94) og miðjufókuspunkt (0 96) og rammaðu inn myndefni með sterkum birtuskilum í miðjufókuspunkti og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus myndavélarinnar. myndefnið í skýran fókus í leitaranum. að nota aukalega leiðréttingarlinsur (0 281).
Þegar myndavélin er í fókus, skaltu nota stillibúnað díoptríu til að færa
Sé þess þörf, er hægt að stilla leitarafókus frekar með því
34
Page 55
Almenn ljósmyndun og
s
myndskoðun
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)
Þessi hluti sýnir hvernig á að taka ljósmyndir í i (Sjálfvirkri) stillingu, sjálfvirkum „miðað-og-skotið“ ham þar sem meirihluti stillinga eru stýrðar af myndavélinni sem viðbragð við tökuaðstæðum og þar sem flassið skýtur sjálfkrafa ef myndefnið er illa upplýst. Til að taka ljósmyndir með slökkt á flassinu en láta myndavélina stýra öðrum stillingum, skaltu snúa stilliskífunni að j til að velja sjálfvirk stilling (með slökkt á flassi).

Þrep 1: Kveiktu á myndavélinni

1 Kveiktu á myndavélinni.
Fjarlægðu lokið af linsunni og kveiktu á myndavélinni. Það kviknar á stjórnborðinu og skjárinn í leitaranum lýsir upp.
2 Athuga hleðslustöðu rafhlöðu.
Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar á stjórnborðinu eða leitaranum.
Stjórnborð
* Engin tákn eru sýnd þegar myndavélin er knúin af auka EP-5B rafmagnstengi og EH-5a
*
L Rafhlaða fullhlaðin. K
I
H d
H
(blikkar)d (blikkar)
straumbreyti. V birtist á upplýsingum á skjá.
Leitari
*
Rafhlaða notuð að nokkru leyti.J
Rafhlaða að tæmast. tilbúna.
Afsmellari gerður óvirkur. um hana.
Lýsing
Hladdu rafhlöðuna eða hafðu auka rafhlöðu
Settu rafhlöðuna í hleðslu eða skiptu
s
A Hreinsun myndflögu
Myndavélin titrar lágtíðnihliðið sem hlífir myndflögunni til að fjarlægja ryk þegar kveikt og slökkt er á myndavélinni (0 284).
35
Page 56
3 Athugaðu hversu margar myndir er hægt að
taka í viðbót.
Skjáborðið og leitarinn sýna fjölda ljósmynda sem hægt er að taka á gildandi stillingum (gildi yfir 1.000 eru jafnaðar niður að næsta hundraðinu; t.d., gildi milli 1.200 og 1.299 eru sýnd sem 1,2 K). Ef tvö minniskort eru sett í, sýnir skjárinn rýmið sem er til staðar á kortinu í rauf 1 (0 30).
s
Þegar fjöldi mynda sem hægt er að taka nær A, mun talan blikka, n eða j mun blikka í skjámynd lokarahraða og táknið fyrir kortið sem við á mun blikka. Settu annað minniskort í (0 29) eða eyddu nokkrum myndum (0 47, 175).
A Slökkt á skjá myndavélar
Ef slökkt er á myndavél þegar rafhlaðan og minniskortið er í, mun tákn minniskortsins og fjöldi lýsinga sem eftir er sýnt (nokkur minniskort geta í sjaldgæfum tilvikum aðeins sýna upplýsingar þegar kveikt er á myndavélinni).
Þrep 2: Veldu i eða j snið
Til að taka myndir þar sem notkun flassmyndatöku er bönnuð, þegar á að taka myndir af ungabörnum eða þegar nýta á náttúrulega lýsingu við aðstæður með lítilli birtu, þá er stilliskífunni snúið að j. Annars skal stilliskífunni snúið að i.
Stjórnborð
Stilliskífa
36
j snið i snið
Page 57

Þrep 3: Rammaðu ljósmyndina inn

1 Hafðu myndavélina tilbúna.
Þegar þú rammar ljósmyndir inn í leitaranum, skaltu halda um gripið með hægri hendinni og halda undir myndavélahúsið eða linsuna með þeirri vinstri. Styddu olnbogana létt upp að búknum þér til stuðnings og settu annan fótinn hálfu skrefi fyrir framan hinn til að halda efri hluta líkamans stöðugum.
Haltu myndavélinni eins og sýnt er hægra megin þegar á að ramma ljósmyndir inn á andlitsmynda (háu) sniði.
Á j sniði, hægist á lokarahraða þegar ljós er af skornum skammti; mælt er með notkun þrífótar.
2 Ramma ljósmyndina inn.
Rammaðu ljósmynd inn í leitaranum með aðal myndefnið í AF-svæðissviganum.
s
AF-svæðissvigi
A Notkun aðdráttarlinsu
Notaðu aðdráttarhring til að auka aðdrátt fyrir myndefnið, svo það fylli út í meira af rammanum eða til að minnka aðdrátt og þannig stækka sýnilegt svæði í endanlegu ljósmyndinni (veldu meiri brennivídd á brennivíddarlengdarkvarðanum til að auka aðdrátt, minni brennivídd til að minnka aðdrátt).
A AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3.5-5.6G ED VR
Í tilfelli af AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3.5-5.6G ED VR (0 315,
316), breyting á aðdrætti getur breytt hámarks ljósopi í allt að
1
/3 EV. Myndavélin tekur þetta hins vegar sjálfkrafa í
1 reikninginn þegar hún stillir lýsingu og það þarf engar breytingar á stillingum myndavélarinnar eftir stillingu á aðdrætti.
Auka aðdrátt
Aðdráttarhringur
Minnka aðdrátt
37
Page 58

Þrep 4: Stilla fókus

1 Ýttu afsmellaranum niður til hálfs.
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla fókus. Virki fókuspunktur mun verða sýndur. Sé myndefnið illa lýst, má vera að flassið spretti upp og það kvikni á AF-aðstoðarlýsingunni.
2 Athugaðu vísana í leitaranum.
s
Þegar fókusaðgerð er lokið, mun fókusvísirinn (I) birtast í leitaranum.
Fókusvísir Lýsing
I Myndefni er í fókus.
Fókuspunktur er milli myndavélarinnar og
2 4
myndefnisins.
2 4 Fókuspunktur er fyrir aftan myndefnið.
2 4
(blikkar)
Þegar afsmellaranum hefur verið ýtt hálfa leið niður, mun sá fjöldi mynda sem hægt er að vista í biðminninu („t“; 0 79) birtast í leitaranum.

Þrep 5: Taktu mynd

Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að sleppa og taka mynd. Aðgangsljósið við hliðina á hlífinni yfir minniskortaraufinni mun kvikna meðan ljósmyndin er tekin upp á minniskortið. Ekki taka minniskortið úr, né
slökkva á myndavélinni, eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað.
Myndavél nær ekki fókus með sjálfvirkum fókus. Sjá blaðsíðu 93.
Fókuspunktur
Fókusvísir Biðminnisgeta
Aðgangsljósið
38
Page 59
A Afsmellarinn
Myndavélin er búin tveggja þrepa afsmellara. Myndavélin stillir fókusinn þegar afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið. Til að taka ljósmynd, ýttu afsmellaranum alla leið niður.
Fókus: ýtt hálfa leið niður Taka mynd: ýta alla leið niður
A Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum
Leitarinn og lokarahraði skjáborðsins og ljósopið slökkva á sér ef engar aðgerðir eru valdar í u.þ.b. 6 sekúndur (slökkt sjálfkrafa á ljósmælum), þannig er dregið úr rafhlöðuálagi. hálfa leið niður til að kveikja aftur á skjánum. Hægt er að velja slökkt sjálfkrafa á ljósmælum með sérstillingunni c2 (Auto meter-off delay (Tími sem líður þar til slökkt er sjálfkrafa á ljósmælum), 0 214).
6 sek.
Kveikt á ljósmælum Slökkt á ljósmælum Kveikt á ljósmælum
Ýttu afsmellaranum
A Innbyggða flassið
Sé þörf á aukalýsingu til að ná réttu birtustigi á i sniði, mun innbyggða flassið spretta upp sjálfkrafa þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Sé flassið uppi, er eingöngu hægt að taka ljósmyndir þegar stöðuvísir flassins (M) er sýnilegur. Sjáist stöðuvísir flassins ekki, er flassið að hlaða sig; þá skaltu taka fingurinn af afslepparanum í augnablik og reyna aftur.
s
Til að minnka rafhlöðunotkun þegar flassið er ekki í notkun, skaltu loka flassinu aftur með því að ýta því varlega niður þar til krækjan smellur á sinn stað.
39
Page 60

Skapandi ljósmyndun (Umhverfisstilling)

Myndavélin býður upp á úrval umhverfisstillinga. Þegar umhverfisstillingin er valið sjálfkrafa, eru stillingar hámarkaðar að hentugleika fyrir viðkomandi umhverfi. Þannig verður skapandi ljósmyndun eins auðveld og hægt er þar sem eingöngu þarf að velja snið, ramma inn mynd og smella af eins og lýst er á blaðsíðum 35–39.
s
❚❚ h snið
Snúðu stilliskífunni á h og snúðu síðan aðalstjórnskífunni þar til umhverfið sem óskað er eftir birtist á skjánum til að velja umhverfi. Það kviknar sjálfkrafa á skjánum þegar skífunni er snúið.
Stilliskífa
Aðalstjórnskífa Skjár
Portrait
(Andlitsmynd)
klpmnor
Party/indoor
(Veisla/
innandyra)
stuvw x y
Landscape
(Landslag) Child (Barn) Sports (Íþróttir)
Beach/snow
(Strönd/snjór)
Autumn colors
(Haustlitir) Food (Matur)
Sunset
(Sólsetur)
Dusk/dawn (Ljósaskipti)
Silhouette
(Skuggamynd)
Close up
(Nærmynd)
Pet portrait
(Gæludýramynd)
High key
(Ljósblær)
Night portrait (Næturmynd)
Candlelight
(Kertaljós) Blossom (Blóm)
Low key
(Dökkblær)
z0123
Night landscape (Næturlandslag)
40
Page 61
❚❚ Umhverfisstilling

k Portrait (Andlitsmynd)

p Child (Barn)

s
Notist fyrir andlitsmyndir með mjúkum, náttúrulegum litatónum. Ef myndefnið er langt frá bakgrunninum eða ef aðdráttalinsa er notuð, munu atriði í bakgrunni verða mýkri til að ljá myndbyggingunni dýpt.

l Landscape (Landslag)

Notist fyrir líflegar landslagsmyndir í dagsbirtu. Innbyggða flassið og AF­aðstoðarlýsingin slökkva á sér; mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.
Notist fyrir skyndimyndir af börnum. Föt og atriði í bakgrunni sýnast líflegri, á meðan litatónar haldast mjúkir og náttúrulegir.

m Sports (Íþróttir)

Hraðari lokarahraði frystir hreyfingu fyrir kvikar íþróttamyndir þar sem aðalmyndefnið sker sig skýrt úr myndfletinum. Innbyggða flassið og AF­aðstoðarljós slökkva á sér. Veldu samfelda afsmellistillingu til að taka röð mynda (0 7, 77, 78).
41
Page 62

n Close Up (Nærmynd)

s

r Night Landscape (Næturlandslag)

Notist fyrir nærmyndir af blómum, skordýrum og öðrum smáum fyrirbærum (hægt er að nota makrólinsu til að ná fókus mjög ná lægt ). Mælt er með notkun þrífó tar til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar.

o Night Portrait (Næturmynd)

Notist til að ná náttúrulegu jafnvægi milli aðalmyndefnis og bakgrunns í andlitsmyndum sem teknar eru við léleg birtuskilyrði. Mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar þegar ljós er af skornum skammti.
Minnkar suð og ónáttúrulega liti þegar teknar eru myndir af næturlandslagi, götulýsing og neon-skilti meðtalin. Innbyggða flassið og AF-aðstoðarlýsingin slökkva á sér; mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar.

s Party/Indoor (Veisla/innandyra)

Nær áhrifum bakgrunnslýsingu innandyra. Notað fyrir veislur og annað umhverfi innandyra.
42
Page 63

t Beach/Snow (Strönd/snjór)

v Dusk/Dawn (Ljósaskipti)

s
Til að ná birtunni frá sólarljósi á vatn, snjó eða sand. Innbyggða flassið og AF­aðstoðarljós slökkva á sér.

u Sunset (Sólsetur)

Varðveitir þann djúpa litblæ sem er að finna við sólsetur og sólarupprás. Innbyggða flassið og AF-aðstoðarlýsingin slökkva á sér; mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.
Varðveitir litina sem er að finna í veikri náttúrulegri birtu fyrir sólarupprás eða eftir sólsetur. Innbyggða flassið og AF­aðstoðarlýsingin slökkva á sér; mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.

w Pet Portrait (Gæludýramynd)

Notist fyrir andlitsmyndir af gæludýrum á hreyfingu. AF-aðstoðarlýsingin slekkur á sér.
43
Page 64

x Candlelight (Kertaljós)

s

z Autumn Colors (Haustlitir)

Fyrir ljósmyndir teknar við kertaljós. Innbyggða flassið slekkur á sér; mælt er með að þrífótur sé notaður til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.

y Blossom (Blóm)

Notist fyrir blómaakra, aldingarða í blóma og annað landslag með blómabreiðum. Innbyggða flassið slekkur á sér; mælt er með að þrífótur sé notaður til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.
Fangar skæra rauða og gula liti í haustlaufum. Innbyggða flassið slekkur á sér; mælt er með að þrífótur sé notaður til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.

0 Food (Matur)

Notist fyrir líflegar myndir af mat. Mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar; einnig má nota flass (0 143).
44
Page 65

1 Silhouette (Skuggamynd)

3 Low Key (Dökkblær)

s
Myndefni í skuggamynd andspænis björtum bakgrunni. Innbyggða flassið slekkur á sér; mælt er með að þrífótur sé notaður til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.

2 High Key (Ljósblær)

Notist þegar myndir eru teknar í björtu umhverfi sem virðast fullar af ljósi. Innbyggt flass slekkur á sér.
Notist þegar myndir eru teknar í dökku umhverfi til að fá dökkar, myrkvaðar myndir sem draga fram yfirlýst svæði. Innbyggða flassið slekkur á sér; mælt er með að þrífótur sé notaður til að fyrirbyggja óskýrar myndir þegar ljós er af skornum skammti.
45
Page 66

Grunnmyndskoðun

NOROR
MALAL
1 Ýttu á K hnappinn.
Ljósmynd birtist á skjánum. Minniskortið inniheldur myndir sem nú eru sýndar með tákni.
s
2 Skoða fleiri ljósmyndir.
Hægt er að sýna viðbótar myndir með því að ýta á 4 eða 2.
Til að sjá nánari upplýsingar um valda ljósmynd, ýtirðu á 1 og 3 (0 165).
Til að stöðva myndskoðun og fara aftur í tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið inn.
K hnappur
1/ 12
1/125
F5. 6
AUTO1 0, 0
20100D7000
DSC
_0001. JPG
15
/04/
2010
10: 02 :27
100
NIKON
35mm
4928×3264
D7000
A Myndbirting
Þegar On (Kveikt) er valið fyrir Image review (Myndbirting) í myndskoðunarvalmyndinni (0 200), ljósmyndir eru sýndar sjálfkrafa á skjánum í um 4 sek. eftir töku.
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 164 fyrir upplýsingar um að velja minniskortarauf.
46
Page 67

Eyðing óæskilegra mynda

Til að eyða ljósmyndinni sem sýnd er á skjánum, ýtirðu á O hnappinn. Athugaðu að ekki er hægt að endurheimta myndirnar þegar þeim hefur verið eytt.
1 Birta ljósmyndina.
Birtu ljósmyndina sem þú vilt eyða eins og lýst er á síðustu blaðsíðu.
s
2 Eyða ljósmyndinni.
Ýttu á O hnappinn. Staðfestingargluggi mun birtast með tákni neðst til vinstri sem sýnir staðsetningu núverandi myndar; ýttu aftur á O hnappinn til að eyða myndinni og fara aftur í myndskoðun (til að hætta án þess að eyða myndinni, ýtirðu á K).
O hnappur
A Eyða
Til að eyða völdum myndum (0 176), öllum myndum teknum á ákveðnum degi (0 177) eða öllum myndum í ákveðinni staðsetningu á völdu minniskorti (0 176), notarðu Delete (Eyða) valkostinn í myndskoðunarvalmyndinni.
47
Page 68
s
48
Page 69

Myndataka með skjá

x

Myndir rammaðar inn á skjánum

Fylgdu eftirfarandi skrefum til að taka ljósmyndir með myndatöku með skjá.
1 Snúðu hnappnum fyrir myndatöku með skjá.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar. sjást í leitaranum.
Myndefnið mun ekki lengur
x
Hnappur fyrir myndatöku með skjá
Athugaðu: Fyrir lýsandi tilgang,
Atriði Lýsing 0
Tökustilling Það snið sem valið hefur verið með stilliskífunni. 6
q
„Ekkert myndskeið“
w
táknið Hljóðupptökuvísir Gefur til kynna hvort hljóð sé tekið upp með hreyfimyndum. 60
e
Tími sem eftir er
r
AF-stilling Valið sjálfvirkt fókusstilling. 50
t
AF-svæðissnið Valin AF-svæðisstilling. 50
y
Fókuspunktur
u
Tími sem eftir er
i
(upptökustilling)
Hreyfimyndagæði
o
Birtustig skjásins
!0
Gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir. 57
Sá tími sem aflögu er áður en myndataka með skjá lýkur sjálfkrafa.
Valinn fókuspunktur. Valmyndin er breytileg háð þeim valkosti sem valinn er fyrir sjálfvirka AF-svæðisstillingu (0 50).
Sá upptökutími sem eftir er í upptökustillingu. 58
Rammastærð og gæði myndskeiða teknar upp í upptökustillingu.
Birtist á meðan ýtt er á L hnappinn; haltu áfram að ýta á og ýttu á 1 eða 3 til að stilla birtuna (þetta birtist á aðeins á skjánum; hefur ekki áhrif á lýsingu).
Birtist ef taka mun stöðvast eftir 30 sek. eða minna.
skjárinn er sýndur með alla vísana birta.
54, 59
51
60
49
Page 70
2 Veldu fókusstilling.
Snúðu valrofa fyrir fókusstillingar á AF til að velja sjálfvirka fókusstillingu og ýttu síðan á AF­stillingarhnapp og snúðu aðalstjórnskífunni þangað til valinn stilling er sýndur á skjánum.
Snið Lýsing
Single-servo AF (Einstilltur AF): Fyrir kyrrstæð
AF-S
myndefni. ýtt hálfa leið niður.
Full time-servo AF (Sífellt stilltur AF): Fyrir myndefni á
x
hreyfingu.
AF-F
þangað til ýtt er á afsmellarann. þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Snúðu valrofanum fyrir fókusstillingar á M til að nota handvirkan fókus og haltu áfram í skref 6 eftir að fókusinn er stilltur eins og lýst er á blaðsíðu 55.
3 Veldu AF-svæðisstilling.
Ýttu á AF-stillihnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þangað til viðkomandi stilling er sýnd á skjánum til að velja AF-svæðisstillingu.
Snið Lýsing
Face-priority AF (AF- andlitsstilling): Myndavélin
skynjar sjálfkrafa og stillir fókusinn á myndefni í
!
andlitsmynd sem snýr að myndavélinni. fyrir andlitsmyndir.
Wide-area AF (Vítt AF-svæði): Notist fyrir landslagstökur þar sem haldið er á myndavél
$
auk annars myndefnis sem ekki er andlitsmynd. Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja fókuspunktinn.
Normal-area AF (Eðlilegt AF-svæði): Notað fyrir
%
hárnákvæman fókus fyrir valinn punkt í rammanum.
Subject-tracking AF (Eltifókus á myndefni): Eltu valið
&
myndefni á meðan það hreyfist í gegnum rammann.
Fókus læsist þegar afsmellaranum er
Myndavélin stillir fókusinn samfellt
Mælt er með þrífæti.
Fókus læsist
Notist
Valrofi fyrir fókusstillingar
AF-stillingarhnappur Aðalstjórnskífa
Skjár
AF-stillingarhnappur Undirstjórnskífa
Skjár
50
A Myndataka með skjá og AF-svæðisstillingar
Einnig er hægt að velja AF og AF-svæðisstillingar fyrir myndatöku með skjá með sérstillingu a8 (Live view/ movie AF (Myndataka með skjá/hreyfimynd AF); 0 211).
Page 71
4 Veldu fókuspunktinn.
! (AF-andlitsstilling): Myndavélin sýnir tvöfaldan gulan ramma þegar hún finnur fyrirsætu myndar sem snýr að myndavélinni (ef myndavélin finnur mörg andlit, að hámarki 35, mun myndavélin stilla fókus á það myndefni sem nálægast er; ýttu á fjölvirka valtakkanum upp, niður, til vinstri eða hægri til að velja annað myndefni).
$/% (Vítt- og venjulegt svæði AF): Notaðu fjölvirka valtakkann til að færa fókuspunktinn á hvar sem er í rammanum, eða ýttu á J til að stilla fókuspunktinn í miðju rammans.
& (Eltifókus á myndefni): Staðsettu fókuspunktinn fyrir ofan myndefnið og ýttu á J. mun fylgja valda myndefninu þegar það hreyfist í rammanum.
Fókuspunkturinn
Fókuspunktur
x
Fókuspunktur
Fókuspunktur
D Sjálfvirkur fókus notaður í myndatöku með skjá
Notaðu AF-S linsu. margföldurum. getur verið bjartari eða dekkri á meðan myndavélin stillir fókus. stundum grænn þegar myndavélin nær ekki að stilla fókus. ekki að stilla fókus við eftirfarandi aðstæður:
Myndefnið felur í sér línur sem eru samsíða löngu hliðum rammans
Engin birtuskil eru í myndefni
Myndefnið í fókuspunktinum felur í sér svæði með skörpum birtuskilum, eða að
myndefnið sé lýst með kastljósi eða neonskilti eða öðru ljósi sem breytir um birtuskil
Flökt eða rákir birtast undir flúorljósi, kvikasilfursperu, natríumlampa eða svipaðri lýsingu
Notuð er kross(stjörnu)sía eða önnur sérstök sía
Myndefnið virðist minna en fókuspunkturinn
Reglulegt rúmfræðilegt munstur (t.d. gluggatjöldum eða gluggaröð í skýjakljúfi) er
ráðandi í myndefninu
Myndefnið er á hreyfingu
Ekki er víst að útkoman sem óskað er eftir sé náð með öðrum linsum eða
Athugaðu að í myndatöku með skjá er sjálfvirkur fókus hægari og skjárinn
Fókuspunkturinn birtist
Það má vera að myndavélin nái
51
Page 72
5 Stilla fókus.
x
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla fókus.
! (AF-andlitsstilling): Myndavélin stillir fókusinn fyrir andlitið í tvöfalda, gula rammanum þegar afsmellaranum er haldið niður til hálfs; ef myndavélin getur ekki lengur numið myndefnið (t.d. vegna þess að myndefnið hefur litið undan) mun ramminn hverfa.
$/% (Vítt- og venjulegt svæði AF): Myndavélin stillir fókusinn á myndefnið í völdu fókuspunktunum þegar afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið.
& (Eltifókus á myndefni): Myndavélin stillir fókus á valið myndefni. Til að stöðva eltifókus, ýttu á J.
D Subject Tracking (Eltifókus á myndefni)
Það getur gerst að myndavélin nái ekki að elta myndefnið ef það er lítið, á mikilli hreyfingu, svipað á litinn og bakgrunnurinn eða ef bæði myndefnið og bakgrunnurinn eru mjög ljós eða mjög dökk, ef mikill munur er á birtu og lit myndefnis eða bakgrunns eða ef myndefnið fer úr rammanum eða myndefnið breytir sýnilega um stærð.
Fókuspunkturinn mun blikka grænu á meðan myndavélin stillir fókusinn. myndavélin getur stillt fókus, mun fókuspunkturinn vera sýndur í grænu; ef myndavélin getur ekki stillt fókus, mun fókuspunkturinn blikka rauður (athugaðu að myndir sem eru teknar þó svo að fókuspunkturinn blikki rauður; athugaðu fókus á skjánum fyrir töku). (0 106).
6 Taktu myndina.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka mynd. Skjárinn mun slökkva á sér.
52
Ef
Hægt að læsa lýsingu með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn
Hægt er að læsa fókus með því að ýta á afsmellaranum hálfa leið niður.
Page 73
7 Hætta í myndatöku með skjá.
Snúðu rofanum á myndatöku með skjá til að fara úr myndatöku með skjásniði.
A Myndataka með skjá/Sýningarvalkostur fyrir upptöku hreyfimynda
Ýttu á R hnappinn til að fara í gegnum skjávalkosti eins og sýnt er að neðan.
Sýna myndavísa Sýna hreyfimyndavísa
*
Fela alla vísa
Hnappur fyrir myndatöku með skjá
*
x
Sýndarvog
* Skurður sýndur á svæði upptöku er birtur meðan á upptöku myndskeiðs stendur þegar
rammastærðir aðrar en 640 × 424 eru valdar fyrir Movie settings (Hreyfimyndastillingar) > Movie quality (Hreyfimyndagæði) í tökuvalmyndinni (0 60; þegar hreyfimyndavísar birtast, er svæðið fyrir utan gert grátt).
*
Hnitanet ramma
*
A Flökt
Það getur verið að þú sjáir flökt eða rákir á skjánum meðan myndataka með skjá eða taka myndskeiðs stendur undir vissri tegund ljóss, eins og flúrljóss eða kvikasilfursperulampa. að minnka flökt og rákir með því að velja Flicker reduction (Flöktjöfnun) valkostinn sem passar við tíðni staðbundins aflgjafa (0 237).
Hægt er
A Lýsing
Lýsing getur verið frábrugðin því sem mun fást þegar myndataka með skjá er ekki notuð en það fer eftir umhverfi. Ljósmæling í myndatöku með skjá er stillt til að passa myndatöku með skjá, sem gefur ljósmyndir með lýsingu nálægt því sem sést á skjánum. stilla lýsingu með ±5 EV (0 107). að forskoða á skjánum.
Athugaðu að áhrif gilda yfir +3 EV eða undir–3 EV er ekki hægt
Í P, S, A og M stillingum er hægt að
53
Page 74
A HDMI
Þegar myndavélin er tengd við HDMI myndbúnað, mun skjár myndavélarinnar slökkva á sér og myndbúnaðurinn mun birta það sem ber fyrir linsuna eins og sýnt er hér til hægri. HDMI-CEC, veldu Off (Slökkt) fyrir HDMI > Device control (Sjórnbúnað) valkostinn í uppsetningarvalmyndinni (0 194) áður en taka er gerð í myndatöku með skjá.
Ef tækið styður
D Myndataka í myndatöku með skjá
Til að koma í veg fyrir að ljós komist inn í gegnum leitarann og trufli lýsinguna, skaltu taka gúmmíið af augnglerinu og hylja leitarann með DK-5 augnglershettunni áður en mynd er tekin (0 81).
Þrátt fyrir að það birtist ekki á endanlegu myndinni, geta flökt, rákir og bjögun sést á skjánum
x
undir flúrljósi, gasperu, eða natrínlömpum eða ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef að hlutur hreyfist mjög hratt í gegnum rammann. myndavélinni er snúið. myndatöku með skjá skaltu forðast að beina myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. rafrásum myndavélarinnar.
Myndataka með skjá hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð.
Myndatöku með skjá lýkur sjálfkrafa til að koma í veg fyrir skemmdir á innri rás myndavélarinnar; farðu úr myndatöku með skjá þegar myndavélin er ekki í notkun. Athugaðu að hitastig innri rafrása myndavélarinnar getur hækkað og suð (bjartir blettir, handahófskenndir bjartir dílar eða þoka) geta birst á skjánum við eftirfarandi aðstæður (myndavélin getur einnig orðið áberandi heit, en þetta þarf ekki að gefa í kynna bilun):
Umhverfishitinn er hár
Myndavélin hefur verið notuð í lengri tíma í myndatöku með skjá eða við upptöku myndskeiða
Myndavélin hefur verið notuð í langan tíma í stöðugri afsmellistillingu
Bíddu þangað til innri rafrásin kólnar og reyndu þá aftur, ef aðvörun er sýnd þegar þú reynir að byrja myndatöku með skjá.
Sé þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt getur það valdið skemmdum á innri
Einnig geta bjartir punktar komið fram. Þegar þú tekur mynd með
Sterk ljós geta skilið eftir eftirmyndir á skjánum þegar
D Niðurtalningarskjár
Niðurtalning birtist í 30 sek. áður en myndataka með skjá lýkur sjálfkrafa (0 49; teljarinn verður rauður 5 sek. áður en tímastilling sem valin er lýkur Monitor off delay (Tíminn sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér) > Live view (Myndataka með skjá)0 215—eða ef myndataka með skjá er að ljúka til að vernda innri rafrásina). Takarinn getur birst strax þegar myndataka með skjá er valin, en það fer eftir aðstæðum í myndatöku. Athugaðu að myndataka með ská mun samt ljúka sjálfkrafa þegar tímanum lýkur þó svo að niðurtalningin birtist ekki meðan á myndskoðun stendur.
54
Page 75
A Handvirkur fókus
X hnappur Skoðunargluggi
Til að stilla fókus á handvirkri fókusstillingu (0 99), er fókushring linsunnar snúið þar til myndefnið er í fókus.
Til að stækka skoðunina á skjánum um allt að 7,7 hárfínan fókus, skaltu ýta á X hnappinn. við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist flettigluggi í gráum ramma neðst til hægri í skjámyndinni. valtakkann til að renna yfir þau svæði rammans sem ekki sjást á skjánum (eingöngu fáanlegt ef vítt svæði AF eða venjulegt svæði AF er valið fyrir AF-svæðissnið) eða ýttu á W til að minnka aðdrátt.
Þegar notast er
Notaðu fjölvirka
× fyrir
x
55
Page 76
x
56
Page 77
Að taka upp og skoða
y
hreyfimyndir

Taka upp hreyfimyndir

Hægt er að taka hreyfimynd í myndatöku með skjásniði. Ef vill, veldu Picture Control (0 131) og litrými (0 141) áður en hreyfimynd er tekin upp.
1 Snúðu hnappnum fyrir myndatöku með skjá.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjánum í stað leitarans.
D Táknið 0
0 tákn (0 49) gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp
hreyfimyndir.
A Fyrir upptöku
Stilltu ljósop áður en tekið er upp á sniði A eða M. hreyfimynd getur verið yfir- eða undirlýst við sumar ljósopsstillingar. ef myndin er of björt eða of dökk, ljúktu við myndatöku með skjá og stilltu ljósopið eins og þarf.
Athugaðu birtu umhverfisins í skjánum fyrir töku;
2 Veldu fókusstilling.
Veldu fókusstillingu eins og lýst er í skrefi 2 á „Myndataka með skjá“ (0 50).
Athugaðu að
y
Hnappur fyrir myndatöku með skjá
A Notkun ytri hljóðnema
Það getur verið að innbyggði hljóðneminn taki upp linsuhljóð meðan á sjálfvirkum fókus eða minnkun titrings stendur. hljóðnema sem fæst á almennum markaði með tvírása örpinna tengil (3,5 mm í þvermál). Einnig er hægt að nota ytri hljóðnema til að taka upp í tvírás.
Hægt er að koma í veg fyrir þetta með því að nota ytri
3 Veldu AF-svæðisstilling.
Frekari upplýsingar eru að finna í skrefi 3 á blaðsíðu 50.
57
Page 78
4 Stilla fókus.
r
Rammaðu inn byrjunar tökuna og stilltu fókus eins og lýst er í skrefum 4 og 5 í „Myndataka með skjá“ (0 51–52). að fjöldi myndefna sem hægt er að greina í AF-andlitsstillingu fellur á meðan á upptöku myndskeiðs stendur.
5 Byrjaðu að taka upp.
Ýttu á upptökuhnappinn til að byrja upptökuna (myndavélin getur bæði tekið upp myndskeið og hljóð; ekki hylja hljóðnemann að framan á myndavélinni meðan á upptöku stendur).
y
Lýsingu er hægt að læsa með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn (0 106) eða (í P, S, A og M stillingum) er hægt að breyta henni um ±3 EV í aukningunni lýsingaruppbót (0 107; athugaðu að það fer eftir birtu myndefnisins, getur verið að breytingar á lýsingu hafi engin áhrif), og að leiðrétting á lýsingu er ekki til staðar þegar On
(Kveikt) er valið fyrir Manual movie settings (Handvirkar hreyfimyndastillingar) í M stillingu eins og lýst er á blaðsíðu
60.
Hægt er að læsa fókus með því að ýta á afsmellaranum
hálfa leið niður í sjálfvirkri fókusstillingu.
A Sjá einnig
Hægt er að stilla atferli AE-L/AF-L hnappsins með því að nota sérstillingu f5 (Assign AE-L/AF-L button (Úthluta AE-L/AF-L hnappi); 0 232).
Athugaðu
Upptökuvísir og tími sem eftir er birtur á skjánum.
1
/3 EV með því að nota
Upptökuhnappur
Upptökuvísir
Tími sem eftir e
6 Stöðva upptöku.
Ýttu aftur á upptökuhnappinn til að stöðva upptöku (til að stöðva upptöku, fara aftur í myndatöku með skjá og taka ljósmynd er afsmellaranum ýtt alla leið niður). stöðvast sjálfkrafa þegar hámarkslengd er náð, eða þegar minniskortið er orðið fullt.
A Hámarksstærð
Hver myndskeiðsskrá getur verið allt að 4 GB í stærð og 20 mínútna löng; athugaðu að það fer eftir skriftarhraða minniskortsins, töku getur lokið áður en þessari lengd er náð (0 319).
58
Upptaka mun
Page 79
D Taka upp hreyfimyndir
Það getur verið að flökt, rákir eða bjögun sé sýnileg á skjánum og á loka myndskeiðinu undir flúorljósi, kvikasilfursperu, natríumlampa eða ef myndavélin er stillt lárétt eða myndefnið hreyfist mjög hratt í gegnum ramman (hægt er að minnka flökt og rákir með því að velja Flicker reduction (Flöktjöfnun) valkostinn sem passar við tíðni staðbundins aflgjafa; 0 237). geta skilið eftir eftirmyndir þegar myndavélinni er snúið. bjartir punktar geta líka birst. myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. fylgt getur það valdið skemmdum á innri rafrásum myndavélarinnar.
Upptöku lýkur sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð eða þegar stilliskífunni er snúið.
Myndatöku með skjá lýkur sjálfkrafa til að koma í veg fyrir skemmdir á innri rás myndavélarinnar; farðu úr myndatöku með skjá þegar myndavélin er ekki í notkun. Athugaðu að hitastig innri rafrása myndavélarinnar getur hækkað og suð (bjartir blettir, handahófskenndir bjartir dílar eða þoka) geta birst á skjánum við eftirfarandi aðstæður (myndavélin getur einnig orðið áberandi heit, en þetta þarf ekki að gefa í kynna bilun):
Umhverfishitinn er hár
Myndavélin hefur verið notuð í lengri tíma í myndatöku með skjá eða við upptöku myndskeiða
Myndavélin hefur verið notuð í langan tíma í stöðugri afsmellistillingu
Bíddu þangað til innri rafrásin kólnar og reyndu þá aftur, ef aðvörun er sýnd þegar þú reynir að byrja myndatöku með skjá eða upptöku hreyfimynda.
Lokarahraði og ISO-ljósnæmi er stillt sjálfkrafa nema On (Kveikt) sé valið fyrir Manual movie settings (Handvirkar hreyfimyndastillingar) (0 60) og myndavélin er í M stillingu.
Þegar hreyfimyndir eru teknar upp, skaltu forðast að beina
Tættar brúnir, falskir litir, moiré-mynstur
Sé þessum varúðarráðstöfunum ekki
Sterk ljós
D Niðurtalningarskjár
Niðurtalning mun birtast í 30 sek. áður en upptaka myndskeiðs lýkur sjálfkrafa (0 49). Tímastillingin getur komið strax í ljós þegar upptaka myndskeiðs byrjar en það fer eftir aðstæðum í myndatöku. Athugaðu að myndataka með skjá mun samt ljúka sjálfkrafa þegar tímanum líkur, án tillits til lengd upptökutíma sem er í boði. Bíddu þangað til innri rafrásin kólnar áður en þú heldur upptöku myndskeiðs áfram.
y
59
Page 80
❚❚ Hreyfimyndastillingar
Notaðu Movie settings (Upptökustillingar) valkostinn í tökuvalmyndinni til að velja gæði hreyfimyndarinnar, hljóð, ákvörðunarstað og handvirka hreyfimyndastillingarvalkosti.
Movie quality (Hreyfimyndagæði): Veldu úr rammastærðum q 1920 × 1080 (1.920
× 1.080), a 1280 × 720 (1.280 × 720) og b 640 × 424 og frá high (háum) og normal (venjulegum) gæðum. Video mode (Kerfi) í uppstillingarvalmyndinni (0 237):
Rammastærð
(pixlar)
1.920 × 1.080
y
640 × 424
*Skráð gildi. Rétt stig er 23,976 rammar á sekúndu. † Skráð gildi. Rétt stig er 29,97 rammar á sekúndu.
Rammatíðni Hámarksstærð Rammatíðni Hámarksstærð
24 rammar á
sekúndu
Veldu frá 24
30 rammar á
sekúndu
30 rammar á
sekúndu
Microphone (Hljóðnemi): Kveiktu eða slökktu á innbyggða eða ytri hljóðnema til að
stilla næmi hljóðnemans. upptökuhljóði; veldu annan valkost kveikir hann á upptöku og stillir hljóðnema á valda næmi.
Destination (Áfangastaður): Til að taka upp
hreyfimyndir á minniskortið í rauf 1, veldu Slot 1 (Rauf 1).
Veldu Slot 2 (Rauf 2) til að taka upp
hreyfimyndir á kortið í rauf 2. tímann sem er til staðar á hverju korti; upptöku lýkur sjálfkrafa þegar enginn tími er eftir.
Manual movie settings (Handvirkar hreyfimyndastillingar): Veldu On (Kveikt) til
að leyfa handvirkar stillingar á lokarahraða og ISO-ljósnæmi þegar myndavélin er í M stillingu.
Hægt er að velja lokarahraða í þrepum af 1/8.000 sek. og 1/30 sek., ISO-ljósnæmi
úr skrefum ISO 100 og Hi 2 (0 101). Athugaðu að ISO-ljósnæmi er fast á völdum gildum; myndavélin stillir ekki ISO-ljósnæmi sjálfkrafa þegar On (Kveikt) er valið fyrir
ISO sensitivity settings (ISO-ljósnæmisstillingar) > Auto ISO sensitivity control (Sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis) í tökuvalmyndinni (0 103). Leiðrétting á lýsingu er
ekki til staðar.
Rammatíðni fer eftir valkosti sem er nú er valinn fyrir
NTSC PAL
*
*
og
Veldu Microphone off (Slökkt á hljóðnema) slekkur á
Valmyndin sýnir
20 mín.
24 rammar á
sekúndu
Veldu frá 24 * og
25 rammar á
25 rammar á
*
sekúndu
sekúndu
20 mín.1.280 × 720
60
Page 81
1 Veldu Movie settings
(Upptökustillingar).
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Yfirlýstu svæði Movie settings (Upptökustillingar) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2.
2 Veldu hreyfimyndavalkosti.
Yfirlýstu atriðið sem óskað er eftir og ýttu á 2, yfirlýstu síðan valkost og ýttu á J.
G hnappur
y
61
Page 82

Hreyfimyndir skoðaðar

Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar birt á öllum skjánum (0 163). Ýttu á J til að byrja myndskoðun.
1 tákn Lengd Núverandi staða/samtals lengd
Hljóðstyrkur Leiðbeiningar
Hægt er að gera eftirfarandi aðgerðir:
y
Til að Nota Lýsing
Hlé Hlé á myndskoðun.
Spila J
Áfram/til baka
Stilla hljóðstyrk X/W Ýttu á X til að hækka hljóðið, W til að lækka það.
Breyta
myndskeiði
Snúa aftur í birt
á öllum skjánum
Hætta og fara í
tökustillingu
Skjávalmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 195.
L
Myndskoðun haldið áfram þegar myndskeið er hlé er gert eða á meðan spólað er til baka/áfram.
Hraðinn tvöfaldast þegar ýtt er aftur á, frá 2× til 4× til 8× til 16×; haltu áfram að ýta til að hoppa á byrjun eða enda myndskeiðsins. Ef hlé er gert á myndskoðun fer myndskeiðið einn ramma fram eða aftur í hvert sinn; haltu er áfram að ýta til að spóla stöðugt til baka eða áfram.
Ýttu á L hnappinn til að breyta myndskeiði á meðan hlé er á myndskeiði (0 63).
/K Ýttu á 1 eða K til að hætta og fara í birt á öllum skjánum.
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. að taka ljósmyndir strax.
Skjárinn slekkur á sér; hægt er
A 2 táknið
2 er birt á öllum skjánum og myndskoðun myndskeiðs ef myndskeiðið var tekið upp með hljóði.
62
Page 83

Breyting myndskeiða

Skerðu upptökuna til að búa til breytt afrit myndskeiðsins eða vistaðu valda ramma sem JPEG myndir.
Valkostur Lýsing
Choose start point
(Veldu upphafspunkt)
Choose end point
(Veldu lokapunkt)
Save selected frame
(Vistaðu valinn ramma)

Skera myndskeið

Til að gera skorin afrit af myndskeiðum:
Búðu til afrit af því sem byrjun upptöku hefur verið fjarlægð.
Búðu til afrit af því sem loka upptaka hefur verið fjarlægð.
Vistaðu valinn ramma sem JPEG mynd.
y
1 Birta myndskeið í öllum rammanum.
Ýttu á K hnappinn til að sýna myndir í öllum rammanum á skjánum og ýttu á 4 og 2 til að fletta í gegnum myndirnar þangað til myndskeiðið sem þú vilt breyta er sýnt.
2 Veldu byrjunar- eða endapunkt.
Spilaðu myndskeiðið aftur eins og lýst er á blaðsíðu 62, með því að ýta á J til að byrja og fara aftur í myndspilun og 3 til að gera hlé. þú ætlar að skera byrjunar upptöku úr afritinu, gerðu hlé við fyrsta rammann sem þú vilt halda; ef þú ætlar að breyta enda upptökurnar taktu hlé á síðasta rammanum sem þú vilt halda.
A Byrjunar- og lokarammar
Fyrsti ramminn er sýndur með h, lokaramminn með i tákni.
Ef
K hnappur
63
Page 84
3 Birtu lagfæringarvalmynd.
Ýttu á L til þess að birta lagfæringarvalmyndina.
4 Veldu valkost.
Til að búa til afrit sem inniheldur núverandi ramma og eftirfarandi ramma, yfirlýstu svæðið Choose start point (Velja byrjunarpunkt) í
y
breyta myndskeiðsvalmyndinni og ýttu á J. Veldu Choose end point (Velja loka punkt) til að búða til afrit sem inniheldur núverandi ramma og alla áframhaldandi ramma.
5 Eyða römmum.
Ýttu á 1 til að eyða öllum römmum fyrir framan (Choose start point (Velja
byrjunarpunkt)) eða fyrir aftan (Choose end point (Velja loka punkt)) núverandi ramma.
6 Vista afritið.
Yfirlýstu svæðið Yes (Já) og ýttu á J til að vista breytt afrit. og lýst er hér að ofan til að fjarlægja viðbótar upptökur. þegar birt á öllum skjánum.
Ef þarf er hægt að skera afrit eins
Breytt afrit eru merktar með 9 tákni
L hnappur
64
Page 85
D Skera myndskeið
Hreyfimyndir verða að vera minnst tvær sekúndu langar. núverandi myndskoðunarstöðu, núverandi staða mun verða sýnd í rauðu í skrefi 5 og ekkert afrit verður búið til.
Notaðu fullhlaðna rafhlöðu þegar myndskeið eru breytt til að koma í veg fyrir að myndavélin slökkvi óvænt á sér.
Afrit verður ekki vistað ef ekki er nóg rými til staðar á minniskortinu.
Ef ekki er hægt að búa til afrit af
A Lagfæringarvalmyndin
Einnig er hægt að breyta myndskeiði með því að nota Edit movie (Breyta myndskeiði) valkostinum í
lagfæringarvalmyndinni (0 248).
y
65
Page 86

Vista valda ramma

Til að vista afrit af völdum ramma sem JPEG mynd:
1 Skoðaðu myndskeiðið og veldu ramma.
Spilaðu myndskeiðið til baka eins og lýst er á blaðsíðu 62. rammanum sem þú vilt afrita.
Gerðu hlé á myndskeiðinu á
2 Birtu lagfæringarvalmynd.
Ýttu á L til þess að birta
y
lagfæringarvalmyndina.
3 Veldu Save selected frame (Vistaðu
valinn ramma).
Yfirlýstu svæði Save selected frame (Vistaðu valinn ramma) og ýttu á J.
4 Búa til myndaafrit.
Ýttu á 1 til að búa til myndaafrit af núverandi ramma.
L hnappur
5 Vista afritið.
Yfirlýstu svæði Yes (Já) og ýttu á J til að búa til JPEG afrit af völdum ramma. Myndaskeiðsmyndir eru merktar með 9 tákni þegar birt á öllum skjánum.
A Save Selected Frame (Vistaðu valinn ramma)
Það er ekki hægt að lagfæra JPEG myndskeiðsmyndir sem eru búnar til með Save selected frame (Vistaðu valinn ramma) valkostinum.
myndaupplýsingum (0 165).
66
JPEG myndskeiðsmyndir vantar nokkra tegundir af
Page 87

P, S, A, og M snið

#
P, S, A og M snið bjóða upp á mismunandi stig stýringar yfir lokarahraða og ljósopi:
Snið Lýsing
Programmed auto (Sérstilling með sjálfvirkni) (0 68): Myndavélin stillir
lokarahraða og ljósop til að ná ákjósanlegri lýsingu.
P
skyndimyndir og við aðrar aðstæður þar sem lítill tími er til að breyta myndavélarstillingum.
Shutter-priority auto (Sjálfvirkni með forgangi lokara) (0 69): Notandi velur lokarahraða; myndavélin velur ljósop fyrir bestu mögulegu útkomu.
S
til að frysta hreyfingu eða gera hana óskýra. Aperture-priority auto (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop) (0 70): Notandi velur
ljósop; myndavélin velur lokarahraða fyrir bestu mögulegu útkomu.
A
til að gera bakgrunn óskýran eða til að fá bæði forgrunn og bakgrunn í fókus.
Manual (Handvirk stilling) (0 71): Notandi velur bæði lokarahraða og ljósop.
M
Lokarahraði stilltur á „b-stillingu“ eða „tíma“ fyrir langtímalýsingu.
Mælt með því fyrir
A Linsutegundir
Þegar notuð er CPU-linsa með ljósopshring (0 269), skaltu læsa ljósopshringnum á lágmarks ljósop (hæsta f-tala). Það fylgir ekki ljósopshringur með linsum af G-gerð.
Aðeins er hægt að nota linsu án CPU í stillingum A (sjálfvirkni með forgangi á ljósop) og M (handvirkt), þegar aðeins er hægt að stilla ljósop með ljósopshring. gerir afsmellarann óvirkan.
A Lokarahraði og ljósop
Sömu lýsingu má ná með ólíkum samsetningum lokarahraða og ljósops. ljósop frystir myndefni á hreyfingu og mýkir atriði í bakgrunni, á meðan að lítill lokarahraði og lítil ljósop gera myndefni á hreyfingu óskýr og draga fram atriði í bakgrunni.
Lokarahraði Ljósop
Notað
Notað
Velja hvaða aðra stillingu sem
Hár lokarahraði og stór
#
Hár lokarahraði
1
/1.600 sek.)
(
Lítill lokarahraði
(1 sek.)
Stórt ljósop (f/3) Lítið ljósop (f/36)
(Mundu, því hærra sem f-talan er, því smærra er
ljósopið.)
67
Page 88
Snið P (Programmed Auto (Sérstilling með
A
sjálfvirkni))
Á þessu sniði breytir myndavélin sjálfkrafa lokarahraða og ljósopi til að ná sem bestri lýsingu í flestum tilfellum. kringumstæður þar sem þess er óskað að myndavélin stýri lokarahraða og ljósopi. taka ljósmyndir með sérstilling með sjálfvirkni:
Mælt er með þessu sniði fyrir tækifærismyndir og við aðrar
Til að
1 Snúðu stilliskífunni að P.
Stilliskífa
#
2 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.
A Sveigjanleg stilling
Á P stillingu er hægt að velja mismunandi samsetningar lokarahraða og ljósops með því að snúa aðalstjórnskífunni á meðan kveikt er á ljósmælingum („sveigjanleg stilling“). stærra ljósop (lág f-tala) sem gerir atriði í bakgrunni óskýrari eða fyrir hærri lokarahraða sem „frystir“ hreyfingu. (há f-tala) sem eykur dýptarskerpu eða fyrir lítinn lokarahraða sem gerir hreyfingu óskýra. á sveigjanlegri stillingu, birtast U vísir á stjórnborðinu. og ljósopsstillingar, þarftu að snúa aðalstjórnskífunni þar til vísirinn hverfur, velja annað snið eða slökkva á myndavélinni.
Snúðu skífunni til vinstri fyrir smærri ljósop
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 298 til að fá upplýsingar um innbyggt lýsingarkerfi. Frekari upplýsingar um hvernig eigi að virkja ljósmælingar, „sjá slökkt sjálfkrafa á ljósmælum“ á blaðsíðu 39.
Snúðu skífunni til hægri fyrir
Allar samsetningar skila sömu lýsingu. Á meðan kveikt er
ðalstjórnskífa
Til að endurheimta sjálfgefinn lokarahraða
68
Page 89
Snið S (Shutter-Priority Auto (Sjálfvirkni með
A
forgangi lokara))
Með sjálfvirkni með forgangi lokara, getur þú valið lokarahraðann á meðan myndavélin velur sjálfvirkt ljósopið sem mun gefa bestu mögulegu lýsingu. að gefa til kynna hreyfingu, háan lokarahraða til að „frysta“ hreyfingu.
Hár lokarahraði (1/1.600 sek.) Lítill lokarahraði (1/6 sek.)
Til að taka ljósmyndir með sjálfvirkni með forgangi lokara:
Veldu lítinn lokarahraði til
1 Snúðu stilliskífunni að S.
Stilliskífa
2 Veldu lokarahraða.
Snúðu aðalstjórnskífunni til að velja viðkomandi lokarahraða frá „p“ eða gildum milli 30 sek. og kveikt er á ljósmælingum.
1
/8.000 sek. á meðan
ðalstjórnskífa
3 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 306 fyrir upplýsingar um hvað eigi að gera ef blikkandi „A“ eða „%“ vísir birtast á lokarahraðaskjánum.
#
69
Page 90

Snið A (Aperture-Priority Auto (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop))

Með sjálfvirkni með forgangi á ljósop, getur þú valið ljósopið á meðan myndavélin velur sjálfvirkt þann lokarahraða sem mun gefa bestu mögulegu lýsingu. minnka dýptarskerpu, gera hluti óskýra fyrir framan og aftan aðalmyndefnið. (há f-tala) auka dýptarskerpu, draga fram atriði í bakgrunni og forgrunni. dýptarskerpa er vanalega notuð í andlitsmyndum til að gera atriði í bakgrunni óskýr, mikil dýptarskerpa í landslagsmyndum til að fá atriði í forgrunni og bakgrunni í fókus.
Stór ljósop (lág f-tala)
Lítil ljósop
Lítil
#
Til að taka ljósmyndir með sjálfvirkni með forgangi á ljósop:
Stórt ljósop (f/2.8) Lítið ljósop (f/36)
1 Snúðu stilliskífunni að A.
2 Veldu ljósop.
Snúðu undirstjórnskífunni á viðeigandi ljósop af gildunum milli lágmark og hámark fyrir linsuna á meðan kveikt er á ljósmælingum.
3 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.
A Linsur án CPU (0 270)
Notaðu ljósopshringur fyrir linsuna til að stilla ljósopið. ljósop linsunnar hefur verið tilgreint með því að nota Non-CPU lens data (Upplýsingar um linsur án CPU) atriði í uppsetningarvalmyndinni (0 159) þegar linsa án CPU er notuð, mun gildandi f-númer birtast í leitaranum og á stjórnborðinu, i kringum næsta heila ljósop. Annars mun skjár ljósopsins aðeins sýna fjölda ljósopa (F, með hámarks birtingu ljósops sem FA) og f-númerið verður að vera lesið af ljósopshringi fyrir linsuna.
Undirstjórnskífa
Ef hámarks
Stilliskífa
70
Page 91

Snið M (Manual (Handvirk stilling))

Í stillingu M, stýrir þú bæði lokarahraða og ljósopi. Til að taka ljósmyndir með stillingunni M:
1 Snúðu stilliskífunni að M.
Stilliskífa
2 Veldu ljósop og lokarahraða.
Snúðu aðalstjórnskífunni til að velja lokarahraða og undirstjórnskífunni til að stilla ljósop á meðan kveikt er á ljósmælingum. „p“eða á gildi á milli 30 sek. og óákveðinn tíma fyrir langtímalýsingu (A, 0 73). á milli lágmarks- og hámarksgildi fyrir linsuna. Notaðu lýsingarvísir til að athuga lýsingu.
Lokarahraði Ljósop
Aðalstjórnskífa Undirstjórnskífa
Lokarahraða er hægt að stilla á
1
/8.000 sek. eða hægt er að hafa lokarann opinn í
Ljósop getur verið stillt á gildi
3 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.
#
71
Page 92
A Forskoðun dýptarskerpu
r
Ýttu á og haltu forskoðunarhnappi fyrir dýptarskerpu niðr i til að skoða árangur lýsingarinnar. Linsan mun verða stoppuð að ljósopsgildi sem er valið af myndavélinni (P og S stillingum) eða gildi sem er valið af notandanum (A og M stillingar), leyfa skoðun forskoðunarhnappi fyrir dýptarskerpu í leitaranum.
Forskoðunarhnappur fyri
A Sérstilling e4—Modeling Flash (Forskoðun á
flassi)
Þessi stilling stjórnar því hvort innbyggða flassið sem styður CLS-ljósblöndunarkerfi (CLS; sjá blaðsíðu 276) muni skjóta forskoðun á flassi þegar ýtt er á forskoðunarhnapp fyrir dýptarskerpu. Sjá blaðsíðu 228 fyrir frekari upplýsingar.
A AF Micro NIKKOR linsur
Að því gefnu að utanaðkomandi lýsingarmælir sé notaður, þarf lýsingarhlutfallið aðeins að vera
#
tekið með í reikninginn þegar ljósopshringur fyrir linsuna er notaður til að stilla ljósop.
A Lýsingarvísir
Ef lokarahraði annar en „b-stilling“ eða „tími“ er valinn, mun lýsingarvísirinn í leitaranum sýna hvort ljósmyndin mun verða undir- eða yfirlýst á núverandi stillingum (ef Lo (Lágt) eða Hi (Hátt) er birt, vísarnir sýna magn af undir- eða yfirlýsingu). Það fer eftir valkostinum sem er valinn fyrir for sérstillingu b2 (EV steps for exposure cntrl. (EV-skref fyrir lýsingarstýringu), 0 211), er magnið af undir- eða yfirlýsingu sýndar í þrepunum á sýnir skjáinn í leitaranum þegar 1/3 step (1/3 skref) er valið fyrir sérstillingu b2). Ef farið er fram úr takmörkum lýsingarmælikerfisins, mun skjárinn blikka.
Besta mögulega lýsing
Undirlýst um sem nemur 1/3 EV
1
/3 EV eða 1/2 EV (lýsingin hér fyrir neðan
Yfirlýst um sem nemur 2 EV
dýptarskerpu
A Andstæðir vísar
(V) valið fyrir sérstillingu f9 (Reverse indicators (Andstæðir vísar), 0 234), munu lýsingarvísarnir í l eitaranum og upplýsingaskjámyndinni birtast með jákvæð gildi vinstra megin og neikvæð gildi hægra megin. gildi vinstra megin og jákvæð gildi hægra megin.
72
Veldu (W) til að birta neikvæð
Page 93

❚❚ Langtímalýsing (eingöngu M snið)

35
A
Veldu eftirfarandi lokarahraða fyrir langtímalýsingu ljósmynda af hreyfingu ljóss, stjörnum, næturumhverfi eða flugeldum.
B-stilling (A): Lokari er opinn á meðan
afsmellaranum er haldið niðri. auka MC-DC2 fjarstýringu til að koma í veg fyrir óskýra mynd (0 281).
Tímastilling (%): Þarf auka ML-L3 fjarstýringu (0 281).
ML-L3 afsmellarann. hnappinn.
Lokarinn er opinn í þrjátíu mínútur eða þangað til ýtt er aftur á
Notaðu þrífót eða
Byrjaðu lýsingu með því að ýta á
ljósopi f/25
1 Mundaðu myndavélina.
Settu myndavélina á þrífót eða settu hana á stöðugt, jafnt yfirborð. Til að forðast að þú missir ekki rafstraum meðan á lýsingu stendur, skaltu nota fullhlaðna EN-EL15 rafhlöðu eða valfrjálsan EH-5a straumbreyti og EP-5B rafmagnstengi. það getur komið suð (handahófskenndir bjartir dílar eða þoka) með langtímalýsingu; áður en þú tekur mynd, skaltu velja On (Kveikt) fyrir Long exp. NR (Langtímalýsing NR) í tökuvalmyndinni (0 205).
sek. lýsing á
Athugaðu að
#
2 Snúðu stilliskífunni að M.
3 Veldu lokarahraða.
Snúðu aðalstjórnskífunni til að velja lokarahraða A á meðan kveikt er á ljósmælingu. (tímastillingu)“ (%), skaltu velja fjarstýringarstillingu (0 80) eftir að þú hefur valið lokarahraðann.
Fyrir lokarahraða „time
Stilliskífa
ðalstjórnskífa
73
Page 94
4 Opnaðu lokarann.
B-stilling: Eftir að hafa stillt fókus, ýttu afsmellaranum á myndavélinni eða auka
MC-DC2 fjarstýring með snúru alla leið niður. lýsingu er lokið.
Tími: Ýttu ML-L3 afsmellaranum alla leið niður til að byrja töku.
5 Lokaðu lokaranum.
B-stilling: Taktu fingurinn af afsmellaranum.
Tími: Ýttu ML-L3 afsmellaranum alla leið niður.
mínútur.
#
Haltu afsmellaranum inni þar til
Töku líkur sjálfkrafa eftir þrjátíu
74
Page 95
Notandastillingar: U1 og U2
$
stillingar
Tengja oft notaðar stillingar á U1 og U2 stöður á stilliskífunni.

Vista notandastillingar

1 Velja stillingu.
Snúðu stilliskífuna á viðeigandi stillingu.
Stilliskífa
2 Breyttu stillingum.
Gerðu viðeigandi lagfæringar á sveigjanlegum stillingum (P stillingu), lokarahraða (S og M stillingum), ljósop (A og M stillingum), lýsingu og flassleiðréttingu, flassstillingu, flasspunkti, ljósmælingu, AF og AF-svæðisstillingar (einungis leitara ljósmyndir), myndaröð og stillingum í töku (0 202) og sérstillingum (0 206) valmyndir (athugaðu að myndavélin mun ekki vista valkosti sem valdir eru fyrir Storage folder
(Geymslumappa), File naming (Skráaheiti), Manage Picture Control (Vinna með Picture Control), Multiple exposure (Ítrekuð lýsing) eða Interval timer shooting (Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili)).
3 Veldu Save user settings (Vista
notandastillingar).
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Yfirlýstu svæðið Save user settings (Vista notandastillingar) í uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2.
G hnappur
4 Veldu U1 eða U2.
Yfirlýstu svæðið U1 eða U2 og ýttu á 2.
$
75
Page 96
5 Vista notandastillingar.
Yfirlýstu Save settings (Vista stillingar) og ýttu á J til að tengja stillingarnar valdar í skrefi 1 og 2 á stilliskífustöðuna sem er valin í skrefi 4.

Minna á notandastillingar

Snúðu aðeins stilliskífuna á U1 til að minna á stillingarnar tengdar við U1 eða við U2 til að minna á stillingarnar tengdar við U2.

Endurstilla notandastillingar

$
Til að endurstilla stillingar fyrir U1 eða U2 í sjálfgefna gildið:
Stilliskífa
1 Veldu Reset user settings (Endurstilla
notandastillingar).
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Yfirlýstu svæðið Reset user settings (Endurstilla notandastillingar) í uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2.
2 Veldu U1 eða U2.
Yfirlýstu svæðið U1 eða U2 og ýttu á 2.
3 Endurstilla notandastillingar.
Yfirlýstu svæði Reset (Endurstilla) og ýttu á J.
G hnappur
76
Page 97

Afsmellistilling

k

Velja afsmellistillingu

Ýttu á stilliskífu fyrir afsmellistillingu sleppilássins og snúðu stilliskífuna á viðeigandi stillingu til að velja afsmellistillingu.
Stilliskífa fyrir afsmellistillingu
Snið Lýsing
Stök mynd: Ein mynd er tekin í hvert skipti að ýtt er á afsmellarann.
S
Hæg raðmyndataka: Á meðan afsmellara er haldið niðri, tekur myndavélin 1–5 ramma á
sekúndu.
CL
(Tökuhraði CL-stilling), 0 217).
Hröð raðmyndataka: Á meðan afsmellara er haldið niðri, tekur myndavélin allt að 6 ramma á
CH
sekúndu. Smellt af hljóðlátlega: Eins og fyrir staka mynd, nema að spegilinn leggst ekki aftur niður á
meðan afsmellaranum er ýtt alveg niður, sem leyfir notandanum að stýra tímasetningu smellsins sem kemur frá speglinum, sem einnig er hljóðlátari en stillingin í stakri mynd. Þar
J
að auki heyrist ekkert í myndavélinni án tillits til stillinga sem var valið í sérstillingunni d1 (Beep (Hljóðmerki); 0 215).
Sjálftakari: Notaðu sjálftakara fyrir sjálfsmyndir og til að draga úr óskýrleika af völdum
E
hristings myndavélarinnar (0 80). Fjarstýring: Lokara er stjórnað með afsmellaranum á valfrjálsri ML-L3 fjarstýringu (0 80).
4
Spegill upp: Veldu þessa stillingu til að lágmarka hristing myndavélarinnar með aðdráttarlinsu eða í nærmyndastillingum eða í öðrum aðstæðum þar sem minnsta hreyfing
MUP
myndavélarinnar orsakar óskýrar ljósmyndir (0 83).
1 Meðalhraði rammatíðni með EN-EL15 rafhlöðu, samfellt stilltum AF, handvirkri eða lýsingu með
sjálfvirkum forgangi lokara, lokarahraðann sjálfgefnum gildum og eftirstandandi minni í biðminni.
2 Meðalhraði rammatíðni með EN-EL15 rafhlöðu, samfellt stilltum AF, handvirkri eða lýsingu með
sjálfvirkum forgangi lokara, lokarahraðann gildum og eftirstandandi minni í biðminni.
1
Rammahraðann er hægt að velja með sérstillingu d6 (CL mode s hooti ng spe ed
2
1
/250 sek. eða hraðar, aðrar stillingar en sérstilling d6 í
1
/250 sek. eða hraðar, aðrar stillingar í sjálfgefnum
k
77
Page 98

Raðmyndatökustilling (CH/CL)

Stilliskífa fyrir afsmellistillingu
Myndataka í CH (hröð raðmyndataka) og CL (hæg raðmyndataka) sniðum:
1 Veldu CH eða CL snið.
Ýttu á lás sleppiskífunnar og snúðu henni á CH eða C
L.
2 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu
mynd.
Á meðan afsmellaranum er haldið niðri eru myndir teknar í að 6 römmum á sekúndu í sniði hraðri raðmyndatöku eða með valinni rammatíðni í sérstillingu d6 (CL mode shooting speed (Tökuhraði CL-stilling), 0 217) í hægri raðmyndatökusniði. Rammatíðni getur verið hægari þegar rafhlaðan er hálftóm eða titringsjöfnun.
k
78
Page 99
A Biðminni
Myndavélin er útbúin biðminni fyrir tímabundna vistun, þetta þýðir að hægt er að halda áfram að taka myndir á meðan verið er að vista ljósmyndir á minniskortið. ljósmyndir í röð; hins vegar skal athuga að rammatíðnin mun lækka þegar biðminnið er fullt.
Þegar verið er að vista ljósmyndir á minniskortið, mun aðgangsljós við hlið minniskortaraufarinn
Upptaka getur tekið frá nokkrum sekúndum til nokkra mínútna og fer eftir aðstæðum í
kvikna. myndatöku og afköstum minniskortsins. sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað. gögn í biðminninu, slokknar ekki á aflinu fyrr en allar myndir í biðminninu hafa verið vistaðar. rafhlaðan tæmist á meðan myndir eru í biðminninu, er afsmellarinn gerður óvirkur og myndirnar fluttar á minniskortið.
Ekki fjarlægja minniskortið eða fjarlægja eða taka úr
Ef slökkt er á myndavélinni á meðan enn eru
Hægt er að taka allt að 100
Ef
A Biðminnisstærð
Áætlaður fjöldi mynda sem hægt er að vista í biðminninu á völdum stillingum birtist í myndateljara í leitaranum og á stjórnborðinu á meðan ýtt er á afsmellarann. hægri sýnir hvernig skjámyndin lítur út þegar eftir er pláss fyrir mynd í biðminninu.
Skýringarmyndin til
28
A Sjá einnig
Til að fá upplýsingar um val á hámarksfjölda ljósmynda sem hægt er að taka í einni hrinu, sjá sérstillingu d7 (Max. raðmyndatöku), 0 217). blaðsíðu 320.
Upplýsingar um fjölda mynda sem hægt er að taka í einni hrinu, sjá
continuous release (Mesta afsmellun í
k
79
Page 100

Sjálftakari og fjarstýrisnið

Sjálftakarinn og valfrjálsu ML-L3 fjarstýringuna (0 281) er hægt að nota til að draga úr hristingi myndavélarinnar eða fyrir sjálfsmyndir.
1 Setja myndavélina á þrífót.
Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð.
2 Veldu afsmellistillingu.
Ýttu á lás sleppiskífunnar og snúðu henni á E (sjálftakarann) eða 4 (fjarstýringar) stillingu.
Stilliskífa fyrir afsmellistillingu
k
Í fjarstillingu er hægt að velja tímasetningu lokarans með því að nota Remote control mode (Fjarstýringarstilling) valkostinum í tökuvalmyndinni. Eftir að ýta á G hnappinn til að sýna valmyndir, yfirlýstu svæðið Remote control mode (Fjarstýringarstilling) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2 til að sýna eftirfarandi valkosti. Ýttu valtakkanum upp eða niður til að yfirlýsa valkost og ýttu á J.
Valkostur Lýsing
Delayed remote
%
(Fjarstýring með seinkun)
Quick-response remote
$
(Fjarstýring með hraðri svörun)
Remote mirror-up
&
(Fjarstýringar spegill upp)
Lokaranum er sleppt eftir 2 sek. eftir að ýtt hefur verið á ML-L3 afsmellarann.
Lokaranum er sleppt þegar ýtt hefur verið á ML-L3 afsmellarann.
Ýttu einu sinni á ML-L3 afsmellarann til að setja spegilinn upp, aftur til að sleppa lokaranum og taka mynd. Kemur í veg fyrir óskýra mynd af hreyfanlegri myndavél þegar spegillinn er uppi.
G hnappur
80
Loading...