Veistu hvað þig langar að gera en veist ekki hvað aðgerðin heitir? Leitaðu að því í
„spurt og svarað“ atriðaorðaskránni.
Atriðaorðaskráin
i
Leitað eftir leitarorði.
Villuboð
i
Ef myndavélin sýnir aðvörun, finndu lausnina hér.
Úrræðaleit
i
Er myndavélin að hegða sér undarlega? Finndu lausnina hér.
A Öryggisatriði
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggis þíns
vegna“ (0 xii–xvii).
➜
➜
➜
➜
➜
0 iv–xi
0 ii–iii
0 322–325
0 305–308
0 299–304
Hjálp
Notaðu innbyggt hjálparviðmót myndavélarinnar til að fá aðstoð við atriði í valmynd eða önnur
atriði. Sjá blaðsíðu 18 fyrir nánari upplýsingar.
Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað0ii
Efnisyfirlit0iv
Inngangur01
X
Almenn ljósmyndun og myndskoðun0 35
s
Myndataka með skjá0 49
x
Að taka upp og skoða hreyfimyndir0 57
y
P, S, A, og M snið0 67
#
Notandastillingar: U1 og U2 stillingar0 75
$
Afsmellistilling0 77
k
Vistunarvalkostir mynda0 85
d
Fókus0 91
N
ISO-ljósnæmi0 101
S
Lýsing/Frávik0 105
Z
Hvítjöfnun0 117
r
Myndvinnsla0 131
J
Flass ljósmyndun0 143
l
Aðrir tökuvalkostir0 151
t
Meira um myndskoðun0 163
I
Tengingar0 179
Q
Leiðbeiningar valmyndar0 195
U
Tæknilýsing0 269
n
i
Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað
Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þessa „spurt og svarað“ atriðaorðaskrá.
Myndataka
Tökustillingar og rammavalkostir
i
Er til fljót og auðveld leið til að taka skyndimyndir (i stilling)?35–39
Hvernig get ég breytt stillingum fyrir mismunandi umhverfissenur á
fljótan hátt?
Get ég valið lokarahraða (stillingu S)?69
Get ég lokað ljósopi (stillingu A)?70
Hvernig geri ég lengri („tíma“) lýsingar (stillingu M)?73
Get ég rammað inn myndir með skjánum?49–55
Get ég tekið hreyfimyndir?57–61
Afsmellistilling
i
Get ég tekið eina og eina mynd í einu eða í hraðri röð?7, 77
Hvernig tek ég myndir með sjálftakara eða með fjarstýringu?80
Get ég látið heyrast minna í lokaranum í hljóðlátu umhverfi?7, 77
Stilla fókus
i
Get ég valið hvernig myndavélin stillir fókus?91–95
Get ég valið fókuspunktinn?96
Myndgæði og stærð
i
Hvernig tek ég myndir sem ég vil prenta á stóru sniði?
Hvernig get ég komið fleiri myndum fyrir á minniskortinu?
Lýsing
i
Get ég lýst eða dekkt myndir?107
Hvernig varðveiti ég smáatriði í skuggum og yfirlýstum svæðisflötum?139
Notkun flassins
i
Get ég still flassið þannig að það flassi sjálfkrafa þegar þess er þörf?
Hvernig losna ég við „rauð augu“?
0
40–45
85–88
143–145Hvernig kem ég í veg fyrir að flassið flassi?
Skoðun ljósmynda
Myndskoðun
i
Hvernig skoða ég ljósmyndir á myndavélinni?46, 163
Hvernig get ég séð frekari upplýsingar um ljósmyndina?165–170
Get ég skoðaða ljósmyndir í sjálfvirkri skyggnusýningu?201
Get ég skoðað myndir í sjónvarpinu?191–194
Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart?174
Úrfelling
i
Hvernig eyði ég ljósmyndum sem ég kæri mig ekki um?47, 175–177
0
ii
Lagfæring ljósmynda
Hvernig bý ég til lagfærð afrit af ljósmyndunum?248–264
Hvernig fjarlægi ég „rauð augu“?251
Hvernig bý ég til JPEG útgáfur af RAW (NEF) ljósmyndum?258
Get ég lagt tvær NRW (RAW) mynd ofan á hvor aðra til að búa til eina
mynd?
Get ég gert afrit af mynd sem lítur út sem málverk?262
Get ég skorið myndskeiðsupptöku á myndavélinni?63–66
0
256–257
Valmyndir og stillingar
Hvernig nota ég valmyndirnar?18–20
Hvernig kalla ég fram valmyndirnar á öðru tungumáli?27, 238
Hvernig nota ég stjórnskífurnar?13–16
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjámyndirnar slökkvi á sér?215
Hvernig stilli ég fókus í leitara?34
Get ég birt rammanet í leitaranum eða á skjánum?53, 216
Hvernig get ég séð hvort myndavélin sé lárétt?245
Hvernig stilli ég klukku myndavélarinnar?27, 237
Hvernig forsníð ég minniskort?32, 236
Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar?151, 202, 207
Hvernig fæ ég hjálp með valmynd eða skilaboð?18, 305
Tengingar
Hvernig vista ég ljósmyndir yfir í tölvuna?179–181
Hvernig prenta ég ljósmyndir?182–190
Get ég prentað dagsetningu myndatökunnar á ljósmyndirnar mínar?184, 190
Viðhald og valfrjáls aukabúnaður
Hvaða minniskort get ég notað?319
Hvaða linsur get ég notað?269
Hvaða aukaflassbúnað (flass) get ég notað?275
Hvaða annar aukabúnaður er í boði fyrir myndavélina mína?
Hvaða hugbúnaður er í boði fyrir myndavélina?
Hvað geri ég við hettuna af augnglerinu sem fylgir?81
Hvernig þríf ég myndavélina?
Hvert ætti ég að fara með myndavélina til að fá þjónustu og viðgerðir?
280–281
0
0
0
283
iii
Efnisyfirlit
Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað...........................................................................................ii
Settu rafhlöðuna í ............................................................................................................................24
Linsa sett á..........................................................................................................................................25
Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa þessar
varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. Geymdu þessar
varúðarleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum
hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa allar viðvaranir áður
A
en þú notar þessa Nikon vöru.
❚❚ VIÐVARANIR
Haltu sólinni utan rammans
A
Haltu sólinni vel utan rammans þegar teknar
eru myndir af baklýstu myndefni. Sólarljós
sem beinist inn í myndavélina þegar sólin er
innan í eða nærri rammanum getur kveikt
eld.
Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann
A
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka ljósgjafa
í gegnum leitarann getur það valdið
varanlegum sjónskaða.
Notkun stillibúnaðar sjónleiðréttingar í leitara
A
Þegar stillibúnaður sjónleiðréttingar í leitara
er notaður með augað við sjóngluggann,
skal gæta þess sérstaklega að pota ekki fingri
óvart í augað.
Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir
A
vart við sig
Skyldir þú taka eftir því að reykur eða
undarlegri lykt komi frá búnaðinum eða
straumbreytinum (fáanlegur sér), skaltu taka
straumbreytinn úr sambandi, fjarlægja
rafhlöðuna samstundis og gæta þess að
brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun
getur valdið meiðslum. Eftir að þú hefur
fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með
búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila
Nikon til athugunar.
Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum
A
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum
lofttegundum þar sem það getur valdið
sprengingu eða íkveikju.
Geymist þar sem börn ná ekki til
A
Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið
meiðslum.
Ekki taka myndavélina í sundur
A
Ef innra gangvirki vörunnar er snert, getur
það valdið meiðslum. Komi til bilunar, ætti
varan aðeins að vera löguð af viðurkenndum
tæknimanni. Skyldi varan brotna og opnast
eftir fall eða annað slys, skaltu fjarlægja
rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og fara
því næst með vöruna til viðurkennds
þjónustuaðila Nikon til athugunar.
Ekki setja ólina utan um hálsinn á barni eða
A
ungabarni
Sé myndavélarólin sett utan um háls
ungabarns eða barns getur það valdið
kyrkingu.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
A
• Ef myndavélin er notuð með flassi í
námunda við húð eða aðra hluti getur það
valdið bruna.
• Sé flassið notað í námunda við augu
myndefnisins, getur það valdið
tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa skal
sérstaklega gæta þegar teknar eru myndir
af ungabörnum, þar sem flassið ætti aldrei
að vera minna en einn metri frá
myndefninu.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
A
Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli
vegna glerbrota og fyrirbyggja að
vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina
eða fari í augu eða munn.
xii
Gættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna
A
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær
ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgdu eftirfarandi
varúðarleiðbeiningum við meðhöndlun
rafhlaðanna sem notaðar eru fyrir þessa vöru:
• Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem
samþykktar hafa verið til notkunar með
þessu tæki.
• Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni
eða taka hana í sundur.
• Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu. Ef
þú ert að nota straumbreyti, skaltu ganga
úr skugga um að hann hafi verið tekinn úr
sambandi.
• Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á hvolfi
eða öfuga.
• Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við
eld eða mikinn hita.
• Það má ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt
vatni.
• Settu hlífina aftur á tengin þegar rafhlaðan
er flutt til. Ekki flytja eða geyma rafhlöðuna
með málmhlutum svo sem hálsmenum eða
hárspennum.
• Rafhlöður geta lekið þegar þær hafa verið
tæmdar að fullu. Til að forðast skaða á
vörunni, skaltu vera viss um að fjarlægja
rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
• Tengjahlífin skal sett aftur á og rafhlaðan
geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún
er ekki í notkun.
• Raf hlaðan getur verið heit strax eftir notkun
eða þegar varan hefur verið látin ganga
fyrir rafhlöðu í lengri tíma. Áður en þú
fjarlægir rafhlöðuna, skaltu slökkva á
myndavélinni og leyfa rafhlöðunni að
kólna.
• Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er eftir
breytingum á rafhlöðunni, svo sem aflitun
eða afmyndun.
Fylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við
A
meðhöndlun hleðslutækisins
• Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki er farið
eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur
það valdið eldi eða rafstuði.
• Ekki stytta tengi hleðslutækisins. Ef ekki er
farið eftir þessum varúðarráðstöfunum
getur það valdið ofhitnun og skemmdum á
hleðslutækinu.
• Ryk á, eða nærri málmhlutum
innstungunnar skal fjarlægt með þurrum
klút. Áframhaldandi notkun getur orsakað
eld.
• Ekki handleika rafmagnssnúruna eða fara
nærri hleðslutækinu í þrumuveðri. Ef ekki
er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum,
getur það valdið rafstuði.
• Ekki breyta, skemma, beygja eða toga
harkalega í rafmagnssnúruna. Það skal ekki
setja hana undir þunga hluti eða láta hana
komast í snertingu við hita eða eld. Skyldi
einangrunin skemmast svo sjáist í vírana,
skal fara með rafmagnssnúruna til
þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon
til skoðunar. Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
eldi eða rafstuði.
• Ekki handleika innstunguna eða
hleðslutækið með blautum höndum. Ef
ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
rafstuði.
• Ekki nota með ferðastraumbreytum eða
straumbreytum sem hannaðir eru til að
breyta frá einni spennu yfir í aðra eða með
DC-í-AC áriðlum. Ef ekki er farið eftir
þessum varúðarleiðbeiningum, getur það
skaðað vöruna eða orsakast í ofhitnun eða
eldi.
Nota skal viðeigandi snúrur
A
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og
úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem
fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla
kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar
A
Geisladiskar með hugbúnaði eða leiðarvísum
skulu ekki spilaðir í hljómtækjum. Sé slíkur
geisladiskur spilaður í hljómtækjum getur
það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á
tækjunum.
xiii
Tilkynningar
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað
tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra
handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess
að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá
Nikon.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar
sem lýst er í þessum handbókum hvenær
sem er og án frekari fyrirvara.
• Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem
gætu komið til vegna notkunar þessarar
vöru.
• Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að
upplýsingarnar í þessum bæklingum séu
réttar og tæmandi kunnum við að meta það
ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á
þínu svæði á hvers konar villum eða
ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt
sér).
xiv
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ
NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að þessari
vöru verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Þessi vara er ætluð til sérstakrar
söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Má
ekki henda með venjulegu heimilisrusli.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu
sorps.
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til
kynna að rafhlaðan verði safnað
sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar
með þessu tákni eða ekki, eru ætlaðar til
sérstakrar söfnunar á viðeigandi
söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu með
heimilissorpi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu
sorps.
xv
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með
stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert
samkvæmt lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða
endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla,
mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða
skuldabréf sem gefin eru út af
staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða
endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla,
mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru
landi er bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er
fjölföldun eða endurgerð ónotaðra frímerkja
eða póstkorta sem gefin eru út af
stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin
eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt
er fyrir um í lögum er bönnuð.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan
gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti.
Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði,
sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á
ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur, skaltu eyða öllum
gögnum með þar til gerðum hugbúnaði fyrir eyðingu gagna eða endursníða búnaðinn og
síðan fylla hann af myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d. myndir af tómum
himni). Vertu viss um að endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir handvirka forstillingu
(0 123). Það skal gæta þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslubúnaður er eyðilagður.
• Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit og
endurgerðir skuldabréfa sem gefin eru út af
einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar, ávísanir,
gjafakort, o.s.fr.v.) farseðlar eða
afsláttamiðar, nema þegar að lágmarksfjöldi
nauðsynlegra afrita er ætlaður til notkunar
innan fyrirtækisins. Það skal ekki heldur afrita
eða endurgera vegabréf sem gefin eru út af
stjórnvöldum, leyfi gefin út af opinberum
stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða
miða, svo sem passa og matarmiða.
• Fylgja skal ábendingum um útgáfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo
sem bóka, tónlistar, málverka, trérista,
þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og
ljósmynda fellur undir innlenda og
alþjóðlega höfundarréttarlöggjöf. Ekki nota
þessa vöru til að búa til ólögleg afrit eða
brjóta höfundarréttarlög.
xvi
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir.
Eingöngu rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtölum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu,
rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari
stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og
öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það skaðað
myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Notkun á litíum-hleðslurafhlöðum
frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur
truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í
rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um
aukabúnað frá Nikon.
VIÐSKIPTALEGUMTILGANGI, TILAÐ (i) DULKÓÐAMYNDSKEIÐSEMUPPFYLLIR AVC-STAÐALINN ("AVC-
MYNDSKEIÐ") OG/EÐA (ii) AFKÓÐA AVC-MYNDSKEIÐSEMVARDULKÓÐAÐAFNEYTANDATILEINKANOTA, EN
EKKIÍVIÐSKIPTALEGUMTILGANGI, OG/EÐAFENGIÐVARFRÁMYNDSKEIÐAVEITUSEMHEFURHEIMILDTILAÐGEFA
ÚT AVC-MYNDSKEIÐ. ENGINÖNNURLEYFIERUVEITTBEINTEÐAÓBEINTFYRIRAÐRANOTKUN. FREKARI
UPPLÝSINGARERHÆGTAÐNÁLGASTHJÁ MPEG LA, L.L.C. SJÁhttp://www.mpegla.com
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin
er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin
virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef
varan bilar.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi
vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
• Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við algengum
spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Hugsanlega er
hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi
vefsíðu fyrir sambandsupplýsingar: http://imaging.nikon.com/
xvii
xviii
Inngangur
X
Yfirlit
Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Til að fá sem mest
út úr myndavélinni þinni, skaltu lesa allar leiðbeiningar vandlega og geyma þær þar sem
allir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
❚❚ Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að koma
D
í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
0
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með þessari stafrænu
Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggisskilyrða
myndavélarinnar.
OGKANNAÐÓGILDAÁBYRGÐINAFRÁ NIKON.
D Viðhald myndavélar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu.
myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon einu sinni á eins til
tveggja ára fresti og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir
þessa þjónustu).
fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður,
þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
A Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.
Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur
X
1
Lært á myndavélina
Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar.
Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú
lest í gegnum hina hluta handbókarinnar.
Myndavélarhús
X
1 Stilliskífa fyrir afsmellistillingu ...............................7, 77
Þegar rafhlaðan er alveg tóm eða engin rafhlaða í myndavélinni, dimmir skjámyndin í leitaranum.
Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun. Upplýsingar í leitara fer aftur að virka eðlilega þegar
fullhlaðin rafhlaða er látin í myndavélina.
D Stjórnborð og leitarskjár
Birta skjáborðsins og leitarskjásins er mismunandi eftir hitastigi og svörunartími skjásins getur
minnkað við lágt hitastig.
Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun.
9
Upplýsingar á skjá
Ýttu á R hnappinn til að sýna lokarahraða, ljósop, fjöldi mynda sem
hægt er að taka, AF-svæðisstillingu og aðrar tökuupplýsingar á
skjánum.