Gakktu úr skugga um að eftirfarandi hlutir séu til staðar:
BS-N1000 hlíf á
festingu fyrir ölnota
aukabúnað
BF-N1000 lok á húsi
STAFRÆN MYNDAVÉL
Notendahandbók
Is
Fyrstu skre n
Festu myndavélarólina.
q
Festu ólina tryggilega í kósa myndavélarinnar.
Settu rafhlöðuna í og minniskort.
w
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan og kortið snúi rétt.
Að taka ljósmyndir
Snúðu
Mz
Appelsínugula
rafhlöðukrækjan
læsir rafhlöðuna
á sinn stað þegar
rafhlaðan er sett
alveg í.
Stafræn Nikon 1 V1 myndavél með stuðning fyrir
lausar linsur
Stuttur leiðarvísir
Þessi leiðarvísir gefur nýjum notendum upplýsingar um hvernig
eigi að stilla Nikon 1 V1 upp, taka ljósmyndir og setja upp og
nota meðfylgjandi hugbúnað. Frekari upplýsingar um hvernig
eigi að taka og skoða ljósmyndir, sjá Notendahandbókina.
Fyrir altækan leiðarvísir til að nota stafrænu myndavélina, sjá
Upp ettihandbókina (á uppsláttargeisladiski). Hægt er að nna
Stuttur leiðarvísir—Lýsir hvernig þú átt að
stilla myndavélinni upp.
Notendahandbók
(þessi handbók)—Lýsir
frekari upplýsingar um notkun á meðfylgjandi hugbúnaði með
því að nota hjálp á netinu.
Áður en þú byrjar
z
Nikon 1 V1 stafræn myndavél
hvernig eigi að taka og skoða myndir.
Uppflettihandbók (á geisladiski)—Fullkomin
handbók til að nota með stafrænu
myndavélinni, fylgir sem pdf skrá á
meðfylgjandi uppflettigeisladiski.
Hægt er að skoða uppflettihandbókina með því að nota Adobe
Reader eða Adobe Acrobat Reader 5.0 eða nýrri útgáfu, hægt er að
sækja forritið frítt frá Adobe vefsíðunni.
1 Ræstu tölvuna og settu uppflettigeisladiskinn í.
2 Tvísmelltu á geisladiskatáknið (Nikon 1 V1) í tölvunni eða
My Computer (Windows) eða á skjáborðinu (Mac OS).
3 Tvísmelltu á INDEX.pdf táknið til að sýna tungumálavalskjáinn og
smelltu á tungumál til að sýna uppflettihandbókina.
Aftur
R
i
s
h
i
Page 4
Tákn og auðkenni
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun
D
til að koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.
0
1 NIKKOR VR 10-30mm f/3.5-5.6 linsan er aðallega notuð til skýringar í þessari
handbók.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á
eftirfarandi vefsvæðum er að finna u pplýsingar sem stöðugt er verið að þróa
og uppfæra:
• Fyrir notendur í Bandaríkju num: http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við
algengum spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndagerð og
ljósmyndun. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá
umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi vefsíðu fyrir
tengiliðaupplýsingar http://imaging.nikon.com/
A Öryggis þíns vegna
Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn, skaltu lesa
öryggisleiðbeiningarnar undir „Öryggis þíns vegna“ (0 iii–v) og
„Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát“ (0 53).
ii
Page 5
Öryggisatriði
Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum,
skaltu lesa þessar varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan
búnað. Geymdu þessar varúðarleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota
vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar
eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa
A
allar viðvaranir áður en þú notar þessa Nikon vöru.
❚❚VIÐVARANIR
Haltu sólinni utan rammans. Haltu sólinni
A
vel utan rammans þegar teknar eru
myndir af baklýstu myndefni. Sólarljós
sem beinist inn í myndavélina þegar
sólin er innan í eða nærri rammanum
getur kveikt eld.
Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann. Ef
A
horft er á sólina eða á aðra sterka
ljósgjafa í gegnum leitarann getur það
valdið varanlegum sjónskaða.
Notkun díoptríu í leitara. Þegar díoptría
A
leitarans er notuð með augað við
sjóngluggann, skal gæta þess
sérstaklega að pota ekki fingri óvart í
augað.
Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun
A
gerir vart við sig. Skyldir þú taka eftir því
að reykur eða undarlegri lykt komi frá
búnaðinum eða straumbreytinum
(fáanlegur sér), skaltu taka
straumbreytinn úr sambandi, fjarlægja
rafhlöðuna samstundis og gæta þess að
brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun
getur valdið meiðslum. Eftir að þú hefur
fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með
búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila
Nikon til athugunar.
Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum. Ekki
A
nota rafbúnað nálægt eldfimum
lofttegundum þar sem það getur valdið
sprengingu eða íkveikju.
Ekki taka myndavélina í sundur. Ef innra
A
gangvirki vörunnar er snert, getur það
valdið meiðslum. Komi til bilunar, ætti
varan aðeins að vera löguð af
viðurkenndum tæknimanni. Skyldi
varan brotna og opnast eftir fall eða
annað slys, skaltu fjarlægja rafhlöðuna
og/eða straumbreytinn og fa ra því næ st
með vöruna til viðurkennds
þjónustuaðila Nikon til athugunar.
Geymist þar sem börn ná ekki til. Ef ekki er
A
farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum
getur það valdið meiðslum. Athugaðu að
þar að auki geta smáhlutir valdið
köfnunarhættu. Ef barn kyngir
einhverjum hluta af þessum búnaði,
hafðu þá strax samband við lækni.
Ekki setja ólina utan um hálsinn á barni eða
A
ungbarni. Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum getur það valdið
kyrkingu.
iii
Page 6
Ekki snerta myndavélina eða hleðslutækið í
A
lengri tíma meðan kveikt er á tækjunum eða
þegar þau eru í notkun. Hlutar tækisins
verða heitir. Ef tækið er í látið vera í
beinni snertingu við húðina í lengri tíma
getur það valdið lághita bruna.
Ekki beina flassinu að stjórnanda eða
A
vélknúnu ökutæki. Ef ekki er farið eftir
þessum varúðarleiðbeiningum getur
það valdið slysi.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað. Sé
A
flassið notað í námunda við augu
myndefnisins, getur það valdið
tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa
skal sérstaklega gæta þegar teknar eru
myndir af ungabörnum, þar sem flassið
ætti aldrei að vera minna en einn metri
frá myndefninu.
Forðast skal snertingu við vökvakristal.
A
Skyldi skjárinn brotna, skal varast
meiðsli af völdum glerbrota og
fyrirbyggja að vökvakristallinn úr
skjánum snerti húðina eða fari í augu
eða munn.
Gættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna.
A
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu
þær ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgdu
eftirfarandi varúðarleiðbeiningum við
meðhöndlun rafhlaðanna sem notaðar
eru fyrir þessa vöru:
• Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem
samþykktar hafa verið til notkunar
með þessu tæki.
• Ekki má valda skammhlaupi í
rafhlöðunni eða taka hana í sundur.
• Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
búnaðinum áður en skipt er um
rafhlöðu. Ef þú ert að nota
straumbreyti, skaltu ganga úr skugga
um að hann hafi verið tekinn úr
sambandi.
• Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á
hvolfi eða öfuga.
• Rafhlaðan má ekki komast í snertingu
við eld eða mikinn hita.
• Það má ekki setja rafhlöðuna í eða
nálægt vatni.
• Settu hlífina aftur á tengin þegar
rafhlaðan er flutt til. Ekki flytja eða
geyma rafhlöðuna með málmhlutum
svo sem hálsmenum eða hárspennum.
• Rafhlöður geta lekið þegar þær hafa
verið tæmdar að fullu. Til að forðast
skaða á vörunni, skaltu vera viss um að
fjarlægja rafhlöðuna þegar engin
hleðsla er eftir.
• Tengjahlífin skal sett aftur á og
rafhlaðan geymd á svölum, þurrum
stað, þegar hún er ekki í notkun.
• Rafhlaðan getur verið heit strax eftir
notkun eða þegar varan hefur verið
látin ganga fyrir rafhlöðu í lengri tíma.
Áður en þú fjarlægir rafhlöðuna, skaltu
slökkva á myndavélinni og leyfa
rafhlöðunni að kólna.
• Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er
eftir breytingum á rafhlöðunni, svo
sem aflitun eða afmyndun.
iv
Page 7
Fylgja skal viðeigandi varúðarráðst öfunum
A
við meðhöndlun hleðslutækisins:
•
Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki er
farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum, getur það
valdið eldi eða rafstuði.
•
Ekki stytta tengi hleðslutækisins. Ef ekki
er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið
ofhitnun og skemmdum á
hleðslutækinu.
•
Ryk á, eða nærri málmhlutum
innstungunnar skal fjarlægt með
þurrum klút. Áframhaldandi notkun
getur orsakað eld.
•
Ekki handleika rafmagnssnúruna eða
fara nærri hleðslutækinu í þrumuveðri.
Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum getur það valdið
rafstuði.
•
Ekki skemma, breyta eða beygja eða
toga harkalega í rafmagnssnúruna. Ekki
setja hana undir þunga hluti eða láta
hana komast í snertingu við hita eða
eld. Skyldi einangrunin skemmast svo
sjáist í vírana, skal fara með
rafmagnssnúruna til viðurkenndan
þjónustuaðila Nikon til skoðunar. Ef
ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum getur það valdið
eldi eða rafstuði.
•
Ekki handleika innstunguna eða
hleðslutækið með blautum höndum. Ef
ekki er farið eftir þessum
varúðarleiðbeiningum, getur það
valdið rafstuði.
•
Ekki nota með ferðastraumbreytum eða
straumbreytum sem hannaðir eru til að
breyta frá einni spennu yfir í aðra eða
með DC-í-AC áriðlum. Ef ekki er farið
eftir þessum varúðarleiðbeiningum,
getur það skaðað vöruna eða orsakast í
ofhitnun eða eldi.
Nota skal viðeigandi snúrur. Þegar snúrur
A
eru tengdar við inntaks- og úttakstengi
skal eingöngu nota snúrur sem fylgja
eða eru seldar af Nikon til að uppfylla
kröfur þeirra reglugerða sem varða
vöruna.
Geisladiskar: Geisladiskar með
A
hugbúnaði eða leiðarvísum skulu ekki
spilaðir í hljómtækjum. Sé slíkur
geisladiskur spilaður í hljómtækjum
getur það valdið heyrnarskaða eða
skemmdum á tækjunum.
v
Page 8
Tilkynningar
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað
tungumál í nokkru formi neina hluta
þeirra handbóka sem fylgja þessari
vöru, án þess að fengið sé fyrirfram
skriflegt leyfi frá Nikon.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og
hugbúnaðar sem lýst er í þessum
handbókum hvenær sem er og án
frekari fyrirvara.
• Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum
sem gætu komið til vegna notkunar
þessarar vöru.
• Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja
að upplýsingarnar í þessum
bæklingum séu réttar og tæmandi
kunnum við að meta það ef þú vekur
athygli umboðsaðila Nikon á þínu
svæði á hvers konar villum eða
ónógum upplýsingum (heimilisfang
veitt sér).
vi
Page 9
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ: HÆT TA Á S PREN GING U EF R AFHL ÖÐUN NI ER SKIPT ÚT ME Ð RAN GRI G ERÐ.
FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að
þessari vöru verði safnað
sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við
um notendur í
Evrópulöndum:
• Þessi vara er ætluð til sérstakrar
söfnunar á viðeigandi
söfnunarstöðum. Má ekki henda með
venjulegu heimilisrusli.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum
sem sjá um úrvinnslu sorps.
Þetta tákn á rafhlöðunni
gefur til kynna að rafhlaðan
verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við
um notendur í
Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem þær eru
merktar með þessu tákni eða ekki, eru
ætlaðar til sérstakrar söfnunar á
viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má
henda þessu með heimilissorpi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum
sem sjá um úrvinnslu sorps.
vii
Page 10
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða
endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki
getur verið refsivert samkvæmt lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að
afrita eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla,
mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða
skuldabréf sem gefin eru út af
staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit
eða endurgerðir séu stimplaðar
„Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð
peningaseðla, mynta eða verðbréfa
sem gefin eru út í öðru landi er
bönnuð.
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er
fjölföldun eða endurgerð ónotaðra
frímerkja eða póstkorta sem gefin eru
út af stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem
gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala
sem mælt er fyrir um í lögum er
bönnuð.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða
annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum
að öllu leyti. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til
þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á
persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra
gagna.
Áður en gagnageymslutæki er fargað eða fengið öðrum, skal eyða öllum gögnum
af því með til þess gerðum hugbúnaði, eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með
myndum sem innihalda engar viðkvæmar upplýsingar (t.d. myndir þar sem ekkert
sést nema himininn). Gæta skal þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslutæki
eru eyðilögð.
• Varúð varðandi viss afrit og endurg erðir
Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um
afrit og endurgerðir skuldabréfa sem
gefin eru út af einkafyrirtækjum
(hlutabréf, seðlar, ávísanir, gjafakort,
o.s.fr.v.) farseðlar eða afsláttamiðar,
nema þegar að lágmarksfjöldi
nauðsynlegra afrita er ætlaður til
notkunar innan fyrirtækisins. Það skal
ekki heldur afrita eða endurgera
vegabréf sem gefin eru út af
stjórnvöldum, leyfi gefin út af
opinberum stofnunum eða
einkaaðilum, skilríki eða miða, svo sem
passa og matarmiða.
• Fylgja skal ábendingum um útg áfurétt.
Afritun eða endurgerð höfundaverka
svo sem bóka, tónlistar, málverka,
trérista, þrykks, korta, teikninga,
kvikmynda og ljósmynda fellur undir
innlenda og alþjóðlega
höfundarréttarlöggjöf. Ekki nota þessa
vöru til að búa til ólögleg afrit eða
brjóta höfundarréttarlög.
Myndavélin getur orðið heit við snertingu meðan á notkun stendur; þetta er
eðlilegt og gefur ekki til kynna bilun. Við háan umhverfishita, eftir langan
notkunartíma, eða eftir að nokkrar ljósmyndir hafa verið teknar í hraðri röð, getur
hitaaðvörun birst, eftirfylgjandi að myndavélin slekkur sjálfkrafa á sér til að
takmarka skemmdir á innri rásum myndavélarinnar. Bíddu þar til myndavélin hefur
kólnað áður en þú notar hana aftur.
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar
rafrásir. Eingöngu rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtölum hleðslutækjum
fyrir rafhlöðu, rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til
notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til
notkunar innan notkunar- og öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það
skaðað myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Notkun á
litíum-hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera
heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega
virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu
eða leka í rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari
upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með
þessari stafrænu Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar
innan notkunar- og öryggisskilyrða myndavélarinnar. NOTKUNÁAUKABÚNAÐI
Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon myndavél sem styður
lausar linsur. Fyrir altækan leiðarvísi til að nota stafrænu
myndavélina, sjá uppflettihandbókina (á geisladiski). Til að fá sem
mest út úr myndavélinni þinni, skaltu lesa bæði Stutta leiðarvísirinn
og Notendahandbókina vandlega og geyma þær þar sem allir sem
munu nota vöruna geta lesið þær.
Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.
A Viðhald myndavélar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon
mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum
umboðsaðila Nikon einu sinni á eins til tveggja ára fresti og að gert sé við
hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir þessa
þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í
starfi. Allur fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo
sem linsur eða aukaflassbúnaður, þarf að fylgja með þegar myndavélin er
skoðuð eða þjónustuð.
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar
Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða
áður en myndavélin er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að
ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga
ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
s
1
Page 14
Hlutir myndavélarinnar
Gefðu þér tíma til að kynna þér stjórnbúnað og skjámyndir
myndavélarinnar. Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan
hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú lest í gegnum hina hluta
11 Kósi fyrir myndavélaról
12 Hlíf yfir tengi
13 Hnappur til að losa linsuna
14 Linsufesting
15 Lok á húsi
16 Hlíf á festingu fyrir fjölnota aukabúnað
17 Tengi fyrir aukabúnað
18 Tengi fyrir ytri hljóðnema ......................45
19 HDMI örpinnatengi
20 USB og A/V-tengi
13
20
Page 15
18
17
16
Myndavélarhús (áframhald)
z Skyndimynd á hreyfingarstillingu (0 30)
y Snjallmyndavalstilling (0 16)
C Ljósmyndastilling (0 8)
1 Hreyfimyndastilling (0 22)
1
2
3
4
5
s
6
7
8
9
10
11
15
Ýttu fjölvirka valtakkanum upp,
niður, til vinstri eða til hægri
(1,3, 4 eða 2), eða snúðu
takkanum eins og sýnt er hér til
hægri.
Ýttu á aflrofann til að kveikja á
myndavélinni. Aflljósið verður grænt í smá
stund og þá kviknar á skjánum.
A Slökkt á myndavélinni
Ýttu aftur á aflrofann, til að slökkva á
myndavélinni. Skjárinn slekkur á sér.
• Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar og
fjöldi mynda sem hægt er að taka á
skjánum.
s
Hleðslustaða
rafhlöðu
Fjöldi mynda
sem hægt er
að taka
❚❚ Hleðslustaða rafhlöðu
SkjátáknLýsing
EKKERT TÁKN
H
Cannot take pictures.
Insert fully-charged
battery. (Ekki hægt að taka
myndir. Settu fullhlaðna
rafhlöðu í.)
Rafhlaðan er fullhlaðin eða hálf tóm; staðan er sýnd
með L eða K tákni ítarlega á skjánum (0 6).
Rafhlaða að tæmast. Hafðu fullhlaðna rafhlöðu tilbúna
eða undirbúðu að hlaða rafhlöðuna.
Rafhlaðan tóm; slökkt á opnun lokarans. Settu hlaðna
rafhlöðu í.
❚❚ Fjöldi mynda sem hægt er að taka
Skjárinn sýnir fjöldi mynda sem hægt er að vista á minniskortinu við
núverandi stillingar.
A Minniskort forsniðin
Ef þetta er í fyrsta sinn sem minniskortið er notað í myndavélinni eða kortið
hefur verið forsniðið í öðru tæki, veldu Format memory card (forsníða minniskort) í uppsetningarvalmyndinni og fylgdu leiðbeiningunum á
skjánum til að forsníða kortið (0 42). Athugaðu að þetta eyðir varanlega öllum gögnum sem geta verið á minniskortinu. Áður en lengra er haldið,
skaltu ganga úr skugga um að afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll gögn
sem þú vilt halda í.
5
Page 18
$ Hnappurinn (upplýsingar á skjá)
Ýttu á $ til að fara í gegnum töku og
myndaskoðunarvísana eins og sýnt er hér
að neðan.
s
❚❚ Taka❚❚ Myndskoðun
$ hnappur
Einfaldur skjár
Ítarlegur skjár
Slökkt á skjá
(hefur ekki áhrif á leitara;
6
0 7)
Einfaldar
myndaupplýsingar
Ítarlegar
myndaupplýsingar
Einungis mynd
Page 19
Rafrænn leitari
Notaðu leitarann þegar bjartar
ljósaaðstæður í umhverfinu gerir erfitt fyrir
að sjá það sem birtist á skjánum. Það
kviknar á skjá leitarans þegar þú setur
augað að leitaranum og er eins og sýnt er á
blaðsíðu 4; skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér.
Athugaðu að skjárinn getur slökkt á sér og
kviknar á leitaranum ef þú setur fingurinn
eða aðra hluti nálægt augnskynjarann;
forðastu að hylja nemann þegar þú notar
skjáinn.
Notaðu stillibúnað sjónleiðréttingar til að
stilla fókus skjásins. Þegar unnið er með
stýringu með augað við leitarann, skal gæta
þess að pota ekki fingri eða nögl í augað.
s
Augnskynjari
7
Page 20
Ljósmyndastilling
z
Ljósmyndastilling er stilling sem vanalega er notuð til að taka
myndir.
Myndir teknar í ljósmyndastillingu
z
1 Veldu ljósmyndastillingu.
Snúðu stilliskífunni að C.
A Sjálfvirk umhverfisstilling (hScene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling))
Í sjálfgefinni stillingu mun myndavélin meta
sjálfkrafa myndefnið og velja viðeigandi
umhverfi. Valið umhverfi er sýnt á skjánum.
c Portrait (Andlitsmynd): Andlitsmynd af mennsku myndefni.
d Landscape (Landslag): Landslag og borgarmyndir.
Night portrait (Næturmynd): Andlitsmynd myndefna rammað með dökka
f
bakgrunna.
e Close up (Nærmynd): Myndefni nálægt myndavélinni.
Auto (Sjálfvirkt): Myndefni lagað að Z stillingu eða það falli ekki inn í
Z
flokkana sem eru nefndir hér að ofan.
Stilliskífa
Umhverfistákn
8
Page 21
2 Mundaðu myndavélina.
Fjarlægðu linsulokið og haltu
myndavélinni tryggilega með báðum
höndum, og forðastu að hylja linsuna,
AF-aðstoðarljósið eða hljóðnemann.
Snúðu myndavélinni eins og sýnt er hér
til hægri neðarlega þegar mynd er tekin
á „skammsniði“ (andlitsmynd).
Lokarahraði er hægur þegar lýsingin er
léleg; mælt er með notkun
aukaflassbúnaðar (0 44) eða þrífótar.
3 Ramma ljósmyndina inn.
Staðsettu myndefnið í miðju rammans.
z
9
Page 22
z
4 Stilla fókus.
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að
stilla fókus. Ef myndefnið er illa upplýst,
er hægt að nota AF-aðstoðarljósið (0 2)
til að lýsa þegar fókusinn er stilltur.
Ef myndavélin getur still fókus, verður valið
fókussvæði yfirlýst með grænu og hljóð
mun heyrast (það getur verið að hljóðið
heyrist ekki ef myndefnið er á
hreyfingu).
Ef myndavélin getur ekki stillt fókus, verður
fókussvæðið sýnt í rauðu.
Þegar afsmellaranum hefur verið ýtt
hálfa leið niður, mun skjárinn sýna þann
fjölda mynda sem hægt er að vista í
biðminninu („r“).
5 Taka mynd.
Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið
niður til að sleppa og taka mynd.
Aðgangsljósið mun lýsast upp og
ljósmyndin verður sýnd á skjánum í
nokkrar sekúndur (myndin hverfur
sjálfkrafa af skjánum þegar
afsmellaranum er ýta hálfa leið niður).
Ekki taka minniskortið úr né slökkva á
myndavélinni, fjarlægja eða taka úr
sambandi aflgjafann þar til
aðgengisljósið er slokknað.
Fókussvæði
Biðminnisgeta
Aðgangsljósið
10
Page 23
A AF-andlitsstilling
Myndavélin skynjar og stillir fókusinn á
myndefni í andlitsmynd (AF-andlitsstillingu).
Tvöfaldur gulur jaðar mun birtast ef myndefni í
andlitsmynd er greint að snúi að myndavélinni
(ef mörg andlit, allt að hámark fimm eru greind,
mun myndavélin velja myndefnið sem er
nálægt). Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til
að stilla fókus á myndefnið í tvöfalda gula
jaðrinum. Ramminn hverfur af skjánum ef myndavélin getur ekki lengur
greint myndefnið (til dæmis ef myndefnið hefur litið í burtu).
A Lýsingarstilling
Til að stilla lokarahraða, eða aðrar stillingar velurðu P Programmed auto
(sérstilling með sjálfvirkni), S Shutter-priority auto (sjálfvirkni með
forgangi lokara), A Aperture-priority auto (sjálfvirkni með forgangi á
ljósop) eða M Manual (handvirkt) fyrir Exposure mode (lýsingarstilling) í
tökuvalmyndinni (0 40).
A Linsur með hnappi á hylki inndreginnar linsu
Ekki er hægt að nota linsur með læsingu á
aðdráttarfærslu þegar þær eru dregnar inn.
Haltu hnappinum inni á linsunni með læsingu á
aðdráttarfærslu (q) til að opna og draga hana út
meðan aðdráttarhringnum (w) er snúið. Hægt
er að draga linsuna út og læsa
aðdráttarhringnum með því að ýta á linsuna
með læsingu á aðdráttarfærslu og snúa
hringnum í andstæða átt. Dragðu linsuna inn áður en þú tekur hana af og
farðu varlega með að ýta ekki á hnappinn á hylki inndreginnar linsu meðan
linsan er sett á eða tekin af.
z
11
Page 24
A Notkun aðdráttarlinsu
Notaðu aðdráttarhringinn til að auka aðdrátt á myndefnið þannig að það
fylli upp í stærra svæði rammans, eða minnka aðdrátt til að auka svæðið sem
er sýnilegt í loka ljósmyndinni (veldu stærri brennivídd á
brennivíddarkvarða linsunnar til að auka aðdrátt, minni brennivídd til að
minnka aðdrátt).
z
Auka aðdrátt
Minnka aðdrátt
Aðdráttarhringur
A Sjálfvirk slokknun á afl i
Ef engar aðgerðir eru gerðar í um þrjátíu sekúndur, slekkur skjárinn á sér og
orkuljósið (0 5) byrjar að blikka. Hægt er að enduræsa myndavélina með því
að stýra hnöppunum, stjórnskífunni eða öðrum stillibúnaði
myndavélarinnar. Ef engar aðgerðir eru gerðar í um þrjár mínútur eftir að
skjárinn slekkur á sér mun myndavélin slökkva sjálfkrafa á sér.
A Flökt
Það getur verið að þú sjáir flökt eða rákir á skjánum eða í hreyfimyndunum
við töku undir vissri tegund ljóss, eins og flúrljóss eða kvikasilfursperulampa.
Hægt er að minnka þetta með því að velja Flicker reduction (flöktjöfnun)
valkostinn sem passar við tíðni aflgjafans á staðnum (0 42).
A Sjá einnig
Hægt er að þagga niður í hljóðinu sem heyrist þegar myndavélin stillir fókus
eða þegar rafræni leitarinn er notaður með því að nota Sound settings (hljóðstillingar) valkostinn í uppsetningarvalmyndinni (0 42).
12
Page 25
❚❚ Velja tegund lokara
Ýttu á & og notaðu fjölvirka valtakkann til
að velja tegund lokara fyrir
ljósmyndastillingu og J hnappinn til að
velja frá eftirfarandi tegundum lokara
(0 40): vélknúinn (Mechanical (vélknúinn), passar við flestar aðstæður),
rafrænn (Electronic (rafrænn), hljóðlátur
lokari fyrir hljóðlát umhverfi), og háhraða
rafrænn (Electronic (Hi) (rafrænn (Hár))).
A Electronic (Hi) (Rafrænn (Hár))
Veldu milli 10, 30 eða 60 ramma á sekúndu
(0 40). Í sjálfgefnu stillingunni, sem er
10 rammar á sekúndu, tekur myndavélin um
10 ramma á sekúndu þegar ýtt er á afsmell arann
og myndavélin stillir fókusinn á myndefnið í
miðju rammans. Ekki er hægt að nota
andlitsgreiningu (0 11). Myndavélin getur tekið
allt að 34 ramma í einni myndaröð. Þegar
rammatíðnin er 30 og 60 rammar á sekúndu
stendur andlitsgreining til boða en fókus og
lýsing eru læst á gildunum sem eru valin fyrir
fyrsta rammann í hverri röð. Hægt er að taka
u.þ.b. 30 ramma í hverri myndaröð.
❚❚ Upptaka hreyfimynda í ljósmyndatökustillingu
Í ljósmyndastillingu geturðu tekið
hreyfimyndir upp með hljóði við
rammastærð 1.072 × 720 pixlum
(myndhlutfall: 3 : 2). Ýttu á
upptökuhnappinn til að byrja og stöðva
upptöku (0 22); upptöku lýkur einnig ef
afsmellaranum er haldið alla leið niður þar
til ljósmynd er tekin í ljósmyndastillingu.
& hnappur
Upptökuhnappur
z
13
Page 26
Skoðun ljósmynda
Ýttu á K til að birta nýjustu ljósmyndirnar í
öllum rammanum á skjánum (birt á öllum
skjánum).
z
Ýttu á 4 eða 2 eða snúðu fjölvirka
valtakkann til að skoða viðbótar myndir.
Til að auka aðdrátt á miðju valinni myndar,
ýttu á W stýring upp. Ýttu W niður til að
minnka aðdrátt. Til að skoða margar
myndir, ýttu W niður þegar myndin er sýnd
á öllum rammanum.
K hnappur
Til að ljúka myndskoðun og snúa aftur í tökustillingu, ýtirðu
afsmellaranum hálfa leið niður.
A Sjá einnig
Frekari upplýsingar um að kveikja eða slökkva á skiptingu á
myndaupplýsingum, sjá blaðsíðu 6. Sjá blaðsíðu 40 til að sjá
skyggnusýningarvalkosti.
14
W stýring
Page 27
Myndir eyddar
r
Ýttu á O til að eyða núverandi mynd.
Staðfestingargluggi birtist; ýttu aftur á O til
að eyða myndinni og fara aftur í
myndskoðun, eða ýttu á K til að hætta án
þess að eyða myndinni. Athugaðu að þegar
búið er að eyða myndunum, er ekki hægt að
endurheimta þær.
A Eyða mörgum myndum
Hægt er að nota Delete (eyða) valkostinn í
myndskoðunarvalmyndinni (0 40) til að eyða
völdum myndum, öllum myndum, myndum
sem eru teknar á völdum dagsetningum, eða
myndum sem fyrr voru valdar sem
umbjóðendur fyrir eyðingu.
O hnappu
z
15
Page 28
Snjallmyndavalstilling
8
Veldu snjallmyndavalstillingu fyrir myndir sem ná hverfullum
svipbreytingum á andliti myndefnisins eða aðrar myndir þar sem
erfitt er að hitta á rétta augnablikið, eins og hópmyndir í veislum. Í
hvert sinn sem afsmellaranum er sleppt, velur myndavélin sjálfkrafa
bestu myndina og fjórar bestu myndaþátttakendurna byggt á
samsetningu og hreyfingu.
8
Myndir teknar í snjallmyndavalstillingu
1 Veldu snjallmyndavalstillingu.
Snúðu stilliskífunni að y.
2 Ramma ljósmyndina inn.
Haltu myndavélinni eins og sýnt er á
blaðsíðu 9, stilltu ljósmyndinni með
myndefnið í miðju rammans.
16
Stilliskífa
Page 29
3 Byrjaðu gagnaflutning ljósmynda.
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að
stilla fókus (0 10). Tákn mun birtast
þegar myndavélin byrjar að taka upp
myndir á biðminnið. Myndavélin stillir
stöðugt fókusinn til að taka með í
reikninginn breytingar á fjarlægð
myndefnisins í AF-svæðisreiti meðan
afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
AF-svæðisreitir
A Gagnaflutningu r
Gagnaflutningur byrjar þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður og lýkur
eftir um 90 sekúndur eða þegar afsmellaranum er ýtt alveg niður.
Afsmellaranum er
ýtt hálfa leið niður til
að stilla fókus
Gagnaflutningur
Afsmellaranum er ýtt
alla leið niður
Töku lýkur
8
17
Page 30
4 Taka mynd.
Ýttu afsmellaranum greiðlega alla leið
niður. Myndavélin mun bera saman
myndir sem eru teknar á biðminnið bæði
fyrir og eftir að ýtt var á afsmellarann og
velur fimm afrit á minniskortið.
Athugaðu að það gæti þurft smá tíma til
þess. Besta myndin er birt á skjánum
þegar upptöku er lokið.
8
A Snjallmyndavalstilling
Myndavélin velur sjálfkrafa umhverfisstillingu sem er viðeigandi við
myndefnið (sjálfvirkt umhverfisval; 0 8). Ekki er hægt að taka hreyfimyndir
upp og það hefur engin áhrif að ýta á upptökuhnappinn.
SB-N5 aukaflassbúnaðurinn er útbúinn með myndatökuljósi sem lýsir
meðan á gagnaflutningi stendur. Gagnaflutningi lýkur sjálfkrafa og
myndatökuljósið slekkur á sér eftir töku eða ef afsmellaranum er ýtt hálfa
leið niður og haldið niðri í um sex sekúndur. Hægt er að halda
gagnaflutningi áfram með því að fjarlægja fingurinn af afsmella ranum og þá
ýta honum hálfa leið niður.
18
Page 31
Skoðun ljósmynda
Ýttu á K og notaðu fjölvirka valtakkann til
að birta ljósmyndir sem eru teknar með
snjallmyndavali (0 14; myndir sem eru
teknar með snjallmyndavali eru sýndar
með y tákni). Af fimm ljósmyndum sem
eru teknar með snjallmyndavali, er aðeins
besta myndin sýnd (þegar þú ýtir fjölvirka
valtakkanum til hægri til að skoða næstu
mynd, mun myndavélin hoppa yfir besta
myndaþátttakandann, sem leiðir til að
næsta sýnda mynd mun ekki hafa
skránúmer sem fylgir strax eftir núverandi
mynd). Til að ljúka myndskoðun og snúa
aftur í tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum
hálfa leið niður.
Velja bestu myndina
Þegar ljósmynd sem er tekin með
snjallmyndavali er birt, getur þú valið bestu
myndina með því að ýta á J. Ýttu á 4 eða
2 til að skoða aðrar myndir í röðinni og ýttu
á J til að velja núverandi mynd sem bestu
myndina. Ýttu á K til að fara aftur í eðlilega
myndskoðun.
K hnappur
8
19
Page 32
Myndir eyddar
r
Með því að ýta á O þegar mynd tekin með
snjallmyndavali er valin birtist
staðfestingargluggi; ýtirðu aftur á O til að
eyða ljósmyndum sem eru valdar af
snjallmyndavalinu eða ýttu á K til að hætta
án þess að eyða myndunum. Athugaðu að
þegar búið er að eyða myndunum, er ekki
hægt að endurheimta þær.
8
A Einstaka ljósmyndum eytt
Með því að ýta á O hnappinn í besta
tökuvalglugganum (0 19) birtist eftirfarandi
valkostir; yfirlýstu valkost með því að nota
fjölvirka valtakkann og ýttu á J til að velja
mynd.
• This image (Þessi mynd): Eyða núverandi mynd
(athugaðu að ekki er hægt að eyða myndinni
sem nú er valin sem besta myndin).
• All except best shot (Allt nema besta myndin): Eyða öllum myndum í röð nema
einni núverandi mynd sem er valin sem besta myndin.
Staðfestingargluggi birtist; til að eyða valdri mynd eða myndum, yfirlýstu
Yes (já) og ýttu á J.
O hnappu
20
Page 33
8
21
Page 34
Hreyfimyndastilling
y
Veldu hreyfimyndastillingu til að taka high-definition (HD) eða
hæghreyfimyndir (0 25) með því að nota upptökuhnappinn.
D Táknið 0
0 tákn gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir.
HD Movies (HD-hreyfimyndir)
Upptaka hreyfimynda með hljóði við myndhlutfall 16 : 9.
1 Veldu hreyfimyndastillingu.
y
Snúðu stilliskífunni að 1. HDhreyfimyndaskurður með myndhlutfall
16 : 9 mun birtast á skjánum.
Stilliskífa
2 Ramma opnunartökuna inn.
Haltu myndavélinni eins og sýnt er á
blaðsíðu 9, rammaðu opnunartökuna
inn með myndefnið á miðjum skjánum.
A Lýsingarstilling
Í sjálfgefinni stillingu velur myndavélin sjálfkrafa umhverfisstillingu sem er
viðeigandi við myndefnið (sjálfvirkt umhverfisval; 0 8).
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 41 til að sjá skýrast/dofna og rammastærð og hraðavalkosti.
22
Page 35
3 Byrjaðu að taka upp.
i
Ýttu á upptökuhnappinn til að byrja
upptöku. Upptökuvísir, liðinn tími og
tíminn sem er í boði eru sýndir meðan
upptakan er í gangi.
A Hljóðupptaka
Forðastu að hylja hljóðnemann og athugaðu
að innbyggði hljóðneminn getur tekið hljóð
upp sem myndavélin eða linsan gefur frá sér.
Í sjálfgefinni stillingu stillir myndavélin
stöðugt fókusinn. Movie sound options (hljóðvalkostir hreyfimynda) táknið í
tökuvalmyndinni býður upp á ljósnæmi og
vindhljóð valkosti fyrir bæði innbyggðan og
ytri hljóðnema (0 45).
Upptökuhnappur
Upptökuvísir/liðinn tími
Tími sem er í boð
4 Stöðva upptöku.
Ýttu aftur á upptökuhnappinn til að ljúka upptöku. Upptöku
lýkur sjálfkrafa þegar hámarks lengd er náð, minniskortið er fullt,
önnur stilling er valin, linsan fjarlægð eða myndavélin verður heit
(0 ix).
A Hámarksstærð
Í sjálfgefnum stillingum getur HD-hreyfimyndir verið allt að 4 GB í stærð
og 20 mínútna lengd; athugaðu að það fer eftir skriftarhraða
minniskortsins getur töku lokið áður en þessari lengd er náð (0 47).
y
A Lýsingarlæsing
Í lýsingarstillingum öðrum en h Scene auto selector (sjálfvirki
umhverfisstillingu), mun lýsing læsast á meðan ýtt er á A (fjölvirka
valtakkann upp) hnappinn.
23
Page 36
❚❚ Taka ljósmynda meðan á upptöku HD-hreyfimynda stendur
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að
taka ljósmynd án þess að trufla upptöku á
HD-hreyfimynd. Ljósmyndir sem eru
teknar meðan á upptöku hreyfimynda
stendur hefur myndhlutfallið 16 : 9.
A
Taka ljósmynda meðan á upptöku hreyfimynda stendur
Hægt er að taka all t að 20 ljósmyndir með hverri
hreyfimyndatöku. Athugaðu að ekki er hægt að
taka ljósmyndir með hæghreyfimyndum.
y
❚❚ Tegund hreyfimynda valin
Ýttu á & og notaðu fjölvirka valtakkann til
að velja milli háskerpu- og
hægmyndaupptöku og J hnappinn til að
velja frá eftirfarandi valkostum:
• HD movie (HD-hreyfimynd): Upptaka
hreyfimynda í HD.
• Slow motion (hægmynd): Upptaka
hæghreyfimynda (0 25).
D Taka upp hreyfimyndir
Það getur verið að flökt, rákir eða bjögun sé
sýnileg á skjánum og á loka hreyfimyndinni
undir flúorljósi, kvikasilfursperu, natríumlampa
eða ef myndavélin er stillt lárétt eða myndefnið
hreyfist mjög hratt í gegnum rammann (hægt er
að minnka flökt og rákir í HD-hreyfimyndum
með því að velja Flicker reduction (flöktjöfnun) valkostinn sem passar við tíðni
staðbundins aflgjafa; 0 42). Sterk ljós geta skilið
eftir eftirmyndir þegar myndavélinni er snúið.
Tættar brúnir, litajaðar moiré-mynstur og bjartir
punktar geta líka birst. Þegar hreyfimyndir eru
teknar upp, skaltu forðast að beina
myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum
ljósgjöfum. Sé þessum varúð arráðstöfunum ekki
fylgt getur það valdið skemmdum á innri
rafrásum myndavélarinnar.
& hnappur
24
Page 37
Slow Motion (Hægmynd)
Upptaka hægmynda með myndhlutfallið 8 : 3. Hreyfimyndir eru
teknar upp á 400 ramma á sekúndu og spilaðar aftur á 30 ramma á
sekúndu.
1 Veldu hreyfimyndastillingu.
Snúðu stilliskífunni að 1.
2 Veldu hægmyndastillingu.
Ýttu á & hnappinn og notaðu fjölvirka
valtakkann og J hnappinn til að velja
Slow motion (hægmynd). Skurður
hæghreyfimynda með myndhlutfallið
8 : 3 mun birtast á skjánum.
3 Ramma opnunartökuna inn.
Haltu myndavélinni eins og sýnt er á
blaðsíðu 9, rammaðu opnunartökuna
inn með myndefnið á miðjum skjánum.
Stilliskífa
y
& hnappur
25
Page 38
4 Byrjaðu að taka upp.
Ýttu á upptökuhnappinn til að byrja
upptöku. Upptökuvísir, liðinn tími og
tíminn sem er í boði eru sýndir meðan
upptakan er í gangi. Myndavélin stillir
fókusinn á myndefnið á miðju skjásins;
andlitsgreining (0 11) er ekki í boði.
Upptökuhnappur
Upptökuvísir/liðinn tími
y
5 Stöðva upptöku.
Ýttu aftur á upptökuhnappinn til að ljúka upptöku. Upptöku
lýkur sjálfkrafa þegar hámarks lengd er náð, minniskortið er fullt,
önnur stilling er valin, linsan fjarlægð eða myndavélin verður heit
(0 ix).
A Hámarksstærð
Hægt er að taka upp allt að 5 sekúndur eða 4 GB af upptöku; Töku getur
verið lokið áður en þessari lengd er náð en það er háð skriftarhraða
minniskortsins (0 47).
A Lýsingarstilling
Sjálfgefin lýsingarstilling fyrir upptöku hæghreyfimynda er P Programmed
auto (sérstilling með sjálfvirkni) (0 40). hScene auto selector
(sjálfvirk umhverfisstilling) er ekki í boði í hæghreyfimyndastillingu.
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 40 til að sjá rammatíðnisvalkosti.
Tími sem er í boði
26
Page 39
Hreyfimyndir skoðaðar
Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar birt á öllum skjánum
(0 14). Ýttu á J til að byrja myndskoðun.
1 tákn/Lengd
Hægt er að gera eftirfarandi aðgerðir:
Til aðNotaLýsing
HléHlé á myndskoðun.
Spilunartákn hreyfimynda/Núverandi
staða/Samtals lengd
Leiðbeiningar Hljóðstyrkur
y
Spila
Áfram/til baka
Stilla
hljóðstyrk
Snúa aftur í
birt á öllum
skjánum
Hætta og fara í
tökustillingu
Myndskoðun haldið áfram þegar gert er hlé á
hreyfimynd eða á meðan spólað er til baka/
J
áfram.
Ýttu á 4 til að spóla til baka, 2 til að spóla
áfram. Hraðinn eykst í hvert sinn sem ýtt er á
hnappinn, frá 2 × til 5 × til 10 × til 15×. Ef hlé er
/
gert á myndskoðun, fer myndskeiðið einn
ramma fram eða aftur í hvert sinn; haltu er
áfram að ýta á hnappinn til að spóla stöðugt til
baka eða áfram. Einnig getur þú snúið fjölvirka
valtakkanum til að spóla til baka eða áfram
þegar gert er hlé á myndskoðun.
Ýttu upp til að hækka hljóðið, niður til að lækka
W
það.
Ýttu á 1 eða K til að hætta og fara í birt á öllum
/K
skjánum.
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að fara úr
tökustillingu. Hægt er að taka ljósmyndir strax.
27
Page 40
Hreyfimyndum eytt
r
Ýttu á O til að eyða núverandi hreyfimynd.
Staðfestingargluggi birtist; Ýttu aftur á O til
að eyða hreyfimyndinni og fara aftur í
myndskoðun eða ýttu á K til að hætta án
þess að eyða hreyfimyndinni. Athugaðu að
þegar búið er að eyða hreyfimyndunum, er
ekki hægt að endurheimta þær.
y
O hnappu
28
Page 41
y
29
Page 42
Skyndimynd á hreyfingarstillingu
9
Veldu skyndimynd á hreyfingarstillingu til að taka upp stuttar
ljósskerðingar hreyfimyndir með ljósmyndunum þínum. Í hvert sinn
sem lokaranum er sleppt, tekur myndavélin upp ljósmyndir og um
eina sekúndu af hreyfimyndaupptöku. Þegar útkoma „Skyndimynda
á hreyfingu“ er skoðuð í myndavélinni mun hreyfimyndin spila aftur
í hægmynd yfir u.þ.b. 2,5 sek, og ljúka með ljósmyndinni.
9
Taka í skyndimynd á hreyfingarstillingu
1 Veldu skyndimynd á hreyfingarstillingu.
Snúðu stilliskífunni að z.
2 Rammaðu myndina inn.
Haltu myndavélinni eins og sýnt er á
blaðsíðu 9, stilltu ljósmyndinni með
myndefnið í miðju rammans.
30
Stilliskífa
Page 43
3 Byrjaðu gagnaflutninginn.
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að
stilla fókus (0 10). Tákn mun birtast
þegar myndavélin byrjar að taka upp
upptaka á biðminnið.
4 Taka mynd.
Ýttu afsmellaranum greiðlega alla leið
niður. Myndavélin tekur upp ljósmynd,
saman með einni sekúndu af
hreyfimyndaupptöku sem byrjar og
endar eftir tímanum sem ýtt var á
afsmellarann. Athugaðu að það gæti
þurft smá tíma til þess. Þegar upptöku er
lokið, er ljósmyndin birt í nokkrar
sekúndur.
A Gagnaflutningu r
Gagnaflutningur byrjar þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður og lýkur
eftir um 90 sekúndur eða þegar afsmellaranum er ýtt alveg niður.
Afsmellaranum er
ýtt hálfa leið niður til
að stilla fókus
Afsmellaranum er ýtt
alla leið niður
Töku lýkur
9
Gagnaflutningur
31
Page 44
❚❚ Velja Theme (þema)
Til að velja bakgrunnstónlist fyrir
hreyfimyndina skaltu ýta á & og nota
fjölvirka valtakkann og hnappinn J til að
velja milli Beauty (fegurð), Waves
(bylgjum), Relaxation (slökun) og
Tenderness (mýkt).
& hnappur
9
A Skyndimynd á hreyfingarstillingu
Í sjálfgefinni stillingu velur myndavélin sjálfkrafa umhverfisstillingu sem er
viðeigandi við myndefnið (sjálfvirkt umhverfisval; 0 8). Beint hljóð er ekki
tekið upp. Ekki er hægt að taka hreyfimyndir upp með því að nota
upptökuhnappinn.
SB-N5 aukaflassbúnaðurinn er útbúinn með myndatökuljósi sem lýsir
meðan á gagnaflutningi stendur. Gagnaflutningi lýkur sjálfkrafa og
myndatökuljósið slekkur á sér eftir töku eða ef afsmellaranum er ýtt hálfa
leið niður og haldið niðri í um sex sekúndur. Hægt er að halda
gagnaflutningi áfram með því að fjarlægja fingurinn af afsmella ranum og þá
ýta honum hálfa leið niður.
32
Page 45
Skyndimyndir á hreyfingarstillingu skoðaðar
r
Ýttu á K og notaðu fjölvirka valtakkann til
að sýna Skyndimynd á hreyfingu (0 14;
Skyndimyndir á hreyfingu eru sýndar með
z tákni). Með því að ýta á J þegar
skyndimynd á hreyfingu er birt spilar
hreyfimyndahlutinn aftur í hægmynd sem
varir í um 2,5 sek, eftirfylgt af mynd;
bakgrunnslagið spilar í um 10 sek. Til að
ljúka myndskoðun og snúa aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa
leið niður.
Skyndimyndum á hreyfingu eytt
Ýttu á O til að eyða núverandi Skyndimynd
á hreyfingu. Staðfestingargluggi birtist;
ýttu aftur á O til að eyða myndinni og
hreyfimyndinni og fara aftur í
myndskoðun, eða ýttu á K til að hætta án
þess að eyða skránni. Athugaðu að þegar
búið er að eyða henni, er ekki hægt að
endurheimta Skyndimyndir á hreyfingu.
K hnappur
9
O hnappu
33
Page 46
Meira um ljósmyndun
t
Sjálftakari og fjarstýristillingar
Sjálftakarinn og valfrjálsu ML-L3 fjarstýringuna (0 45) er hægt að
nota til að draga úr hristingi myndavélarinnar eða fyrir sjálfsmyndir.
Eftirfarandi valkostir eru í boði:
OFF Slökkt
c 10 sek.Lokaranum er sleppt 2, 5 eða 10 sekúndur eftir að
b 5 sek.
a 2 sek.
Delayed remote
"
(Fjarstýring
með seinkun)
t
Quick response
remote
#
(Fjarstýring
með hraðri
svörun)
Sjálftakari og slökkt á fjarstýringu. Lokara er sleppt þegar
ýtt er á afsmellara myndavélarinnar.
afslepparanum er ýtt alla leið niður. Veldu 2 s (2 sek.) til
að draga úr hristingi myndavélarinnar, 5 s (5 sek.) eða
10 s (10 sek.) fyrir sjálfsmyndir.
Lokara er sleppt 2 sek. eftir að ýtt er á afsmellarann á
valfrjálsu ML-L3 fjarstýringunni.
Lokara er sleppt þegar ýtt er á afsmellarann á valfrjálsu
ML-L3 fjarstýringunni.
A Áður en fjarstýring er notuð
Áður en fjarstýringin er notuð í fyrsta skiptið, þarf að fjarlægja glæru
plastumbúðirnar af rafhlöðunni.
1 Setja myndavélina á þrífót.
Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt,
jafnt yfirborð.
2 Birtir sjálftakaravalkosti.
Ýttu á 4 (E) til að birta
sjálftakaravalkosti.
34
Page 47
3 Veldu valkost sem óskað er eftir.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að yfirlýsa
valkostinn sem óskað er eftir og ýttu á
J.
4 Rammaðu ljósmyndana og taktu mynd.
Sjálftakari: Ýttu afsmellaranum hálfa leið
niður og ýttu síðan hnappinum alla leið
niður. Sjálftakaraljósið byrjar að blikka
og hljóð mun heyrast. Tvær sekúndur
áður en myndin er tekin hættir ljósið að
blikka og hljóðið verður hraðara.
Fjarstýringarstilling: Beindu ML-L3 á annað
af innrauðu móttökurum
myndavélarinnar (0 2, 3) og ýttu á
ML-L3 afsmellarann (stattu í 5 m fjarlægð
eða minni þegar fremri móttakari er
notaður, 1,5 m eða minna þegar aftari
móttakari er notaður). Á
fjarstýringarsniði með seinkun mun sjálftakaraljósið kvikna í
u.þ.b. tvær sekúndur áður en sleppt er. Á fjarstýringarsniði með
hraðri svörun, mun sjálftakaraljósið blikka eftir að sleppt er.
t
35
Page 48
Athugaðu að það getur verið að tímastillingin hefjist ekki eða
ljósmyndir verða ekki teknar ef myndavélin getur ekki still fókus eða í
annarri stöðu þar sem ekki er hægt að sleppa lokaranum. Slekkurðu á
myndavélinni ógildir það sjálftakara og fjarstýringarstillingarnar.
Fjarstýringarstillingar eru sjálfkrafa ógildar ef engar aðgerðir eru
gerðar í u.þ.b. fimm mínútur eftir að stillingin er valin í skrefi 3.
A Hreyfimyndastilling
Í sjálftakarastillingu, ræsir og stöðvar tímann með því að ýta á
upptökuhnappinn á afsmellaranum. Í fjarstýringarstillingu, virkar ML-L3
afsmellarinn eins og upptökuhnappur.
A Sparri fyrir þrífótarfestingu
Notaðu auka TA-N100 sparra fyrir þrífótarfestingu til að koma í veg fyrir að
stærri linsur snerti höfuð þrífótarins þegar mynda vélin er sett á þrífót (0 46).
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 42 fyrir valkosti sem stýra hversu lengi myndavélin bíður eftir
merki frá fjarstýringunni og hljóð sem heyrist þegar sjálftakarinn eða
t
fjarstýringin eru notuð.
36
Page 49
t
37
Page 50
Valmyndarleiðbeining
U
Flesta töku-, myndskoðunar- og
uppsetningarvalkosti er hægt að nálgast í
valmyndum myndavélarinnar. Til að birta
valmyndirnar, ýttu á G hnappinn.
G hnappur
Flipar
Veldu á milli eftirfarandi valmynda:
K Myndskoðunarvalmynd (0 40)B Uppsetningarvalmynd (0 42)
C y 1 z Tökuvalmynd (0 40 )
Valkostir valmyndar
Valkostir í valinni valmynd.
U
Sleðinn sýnir stöðu í valinni
valmynd.
38
Page 51
❚❚ Notkun valmynda
Notaðu fjölvirka valtakkann til að skoða
valmyndir.
12
Fjölvirkur valtakki
Veldu valmynd sem óskað er eftir.Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn á
valda valmynd.
34
Yfirlýstu svæði í valmynd.Ýttu á 2 til að birta valkosti.
5
Yfirlýstu valkost sem óskað er eftir og
ýttu á J til að velja.
Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökustillingu, skaltu ýta
afsmellaranum hálfa leið niður (0 10).
Athugið: Hlutir sem eru skráðir geta
getur verið mismunandi eftir stillingum
myndavélarinnar. Hlutir birtir í gráu
eru ekki í boði núna.
U
39
Page 52
❚❚ Myndskoðun uppsetningarvalmyndar
Delete (Eyða)Eyða mörgum myndum.
Slide show (Skyggnusýning) Skoða hreyfimyndir og myndir í skyggnusýningu.
Rotate tall (Snúa háum)
DPOF print order (DPOF
prentröð)
Protect (Verja)Verndaðu myndir svo þær eyðist ekki óvart.
Rating (Mat)Myndir metnar.
D-Lighting
Resize (Breyta stærð)Búðu til smá afrit af völdum myndum.
Crop (Skera)Búðu til minnkað afrit af völdum myndum.
Edit movie (Breyta
hreyfimynd)
❚❚ Tökuvalmynd uppsetningar
U
Reset shooting options
(Endurstilla tökuvalkosti)
Exposure mode
(Lýsingarstilling)
Image quality (Myndgæði) Veldu skráarsnið og þjöppunarhlutfall.
Image size (Myndastærð)Veldu stærð á nýjum myndum.
Continuous (Raðmyndataka) Taktu eina mynd í einu eða í einni myndaröð.
Shutter type (Tegund lokara) Stilltu lokarastillingar fyrir ljósmyndastillingu.
Frame rate (Rammatíðni)
Snúðu „skammsniðs“ (andlitsmyndasnúningur)
myndum fyrir birtingu á meðan á myndskoðun
stendur.
Búðu til stafræna „prentröð“.
Lýstu upp skugga í dökkum eða baklituðum
myndum, búðu til lagfæringar afrit sem verður
vistað sér frá óbreyttri frummynd.
Búðu til afrit af hreyfimyndum úr óæskilegri
upptaka sem hefur verið skorin.
Endurstilltu tökuvalkosti í sjálfgefin gildi.
Veldu hvernig myndavélin stillir lokarahraða og
ljósop.
Veldu rammatíðni fyrir hægmynda hreyfimyndir
(0 25).
40
Page 53
Movie settings
(Hreyfimyndastillingar)
Metering (Ljósmæling)Veldu hvernig myndavélin mælir lýsingu.
White balance (Hvítjöfnun) Stilltu stillingar fyrir mismunandi tegundir lýsingar.
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) Stjórnaðu næmi myndavélarinnar fyrir ljósi.
Picture Control
(Myndstýring)
Custom Picture Control
(Sérsniðin Picture Control)
Color space (Litrými)Veldu litrými fyrir nýjar myndir.
Active D-Lighting (Virk D-
Lighting)
Long exposure NR
(Langtímalýsing NR)
High ISO noise reduction
(Hátt ISO með suð minnkað)
Fade in/fade out (Skýrast/
Flicker reduction (Flöktjöfnun) Minnkaðu flökt eða strik.
Reset file numbering
(Endurstilla skránúmerinu)
Time zone and date (Tímabelti
og dagsetning)
Language (Tungumál)Veldu tungumálið á skjá myndavélarinnar.
Auto image rotation
(Sjálfvirkur snúningur á mynd)
Battery info (Upplýsingar um
rafhlöðu)
GPSStilltu stillingar fyrir auka GPS-tæki.
Pixel mapping
(kortlagning pixla)
Firmware version (Útgáfa
fastbúnaðar)
42
Endurstilltu valkosti uppsetningarvalmyndar í
sjálfgefin gildi.
Forsníddu minniskortið.
Leyfðu lokaranum að smellast þegar ekkert
minniskort er í myndavélinni.
Veldu hljóðin sem eru gerð meðan á taka stendur.
Veldu seinkun á sjálfvirkri slokknun.
Veldu hversu lengi myndavélin bíður eftir merki
frá fjarstýringunni.
Veldu það hlutverk sem 1 (A) hnappurinn á að
gegna.
Veldu hvort lýsingarlæsingin læsist þegar
afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Veldu hvort hægt sé að nota fjarstýringuna fyrir
HDMI-CEC-tækið, sem myndavélin er tengd við, til
að stjórna myndavélinni.
Endurstilla skránúmerinu.
Stilltu klukku myndavélarinnar.
Taktu upp legu myndavélarinnar með myndum.
Skoðaðu rafhlöðustöðuna.
Til að kanna og fínstilla myndflögu og
myndvinnslubúnað myndavélarinnar.
Birtu núverandi útgáfu fastbúnaðar.
Page 55
Tæknilýsing
n
Lestu þennan kafla til að fá upplýsingar um samhæfðan aukabúnað,
þrif og geymslu myndavélarinnar og hvað gera á er villuboð koma
upp eða þú lendir í vandræðum með myndavélina.
Annar aukabúnaður
Þegar þetta er skrifað er eftirfarandi aukabúnaður fáanlegur fyrir
myndavélina þína.
Linsur1 linsa fyrir eina festingu
D Lagfæring á rauðum augum
Linsur sem hamla útsýni myndefnisins á ljósi til að
lagfæra rauð augu getur truflað lagfæringu á rauðum
augum.
A F-tala linsunnar
F-númerið sem gefið er í linsunöfnum er hámarks ljósop
linsunnar.
Millistykki fyrir festingu FT1 millistykki fyrir festingu
n
43
Page 56
FlassbúnaðirSB-N5: SB-N5 hefur styrkleikatölu flass 8,5 (m, ISO 100, 20 °C;
styrkleikatöluna ISO 200 er 12). Þegar flassið er set á
Nikon 1 V1, styður það i-TTL og handvirka flassstýringu.
A Styrkleikatala
Deilið styrkleikatölu flassins með ljósopinu til að reikna út drægi
flassins á fullum styrk. Til dæmis, í ISO 100 hefur SB-N5
styrkleikatölu 8,5 m (35 mm staða á aðdráttarhaus); fjarlægð að
ljósopi f/5.6 er 8,5÷5,6 eða um 1,5 metra. Fyrir hverja tvöfalda
aukningu á ISO-ljósnæmi skal margfalda styrkleikatölu flass með
kvaðratrótinni af tveimur (u.þ.b. 1,4).
Aflgjafar
•
EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlaða (0
eru fáanlegar frá söluaðilum og viðurkenndum
þjónustufulltrúum Nikon.
• EP-5B rafmagnstengi, EH-5b straumbreytir: Hægt er að nota
þennan aukabúnað til að hlaða upp myndavélina í lengri
tíma (einnig er hægt að nota EH-5a og EH-5 straumbreyti).
Nauðsynlegt er að hafa EP-5B rafmagnstengi til að tengja
myndavélina við EH-5b, EH-5a eða EH-5; sjá blaðsíðu 48 fyrir
upplýsingar.
69): Viðbótar EN-EL15 rafhlöður
n
44
Page 57
Fjarstýringar
(0 34)
HugbúnaðurCapture NX 2: Fullkominn myndabreytingarpakki sem býður
Lok á húsiBF-N1000 lok á hús: Lokið á húsinu kemur í veg fyrir að ryk setjist
HljóðnemarME-1 víðóma hljóðnemi: Tengdu ME-1 við hljóðnematengil
ML-L3 þráðlaus fjarstýring: ML-L3 notar 3 V CR2025 rafhlöðu.
Ýttu krækjunni á rafhlöðuhólfinu til hægri (q), settu
fingurnöglina í rifuna og opnaðu rafhlöðuhólfið (w). Tryggðu
að rafhlaðan sé sett inn í rétta átt (r).
upp á þess konar aðgerðir eins og hvítjöfnunarstillingu og
litastýripunktar.
Athugið: Notaðu nýjustu útgáfu af Nikon hugbúnaði; sjá vefsíður
sem eru á blaðsíðu ii til að fá nýjustu upplýsingar um studd
stýrikerfi. Í sjálfgefnum stillingum mun Nikon Message Center 2
reglulega athuga uppfærslur á Capture NX 2 og öðrum Nikon
hugbúnaði og fastbúnaði meðan þú ert tengd(ur) við tölvuna
og tölvan tengd internetinu. Skilaboð eru sjálfkrafa birt þegar
uppfærsla er fundin.
á lágtíðnihliðið þegar engin linsa er á húsinu.
myndavélarinnar til að taka upp hljóð meðan minnkað er á
suði vegna upptöku titrings linsunnar meðan á sjálfvirkum
fókus stendur.
stjörnuhæðar og alheimstíma með myndum. GP-N100 styður
aðstoðar GPS (A-GPS eða aGPS), sem notar
viðbótarupplýsingar fyrir hraðari öflunar af GPS gögnum.
n
45
Page 58
n
Þrífótarmillistykki
TA-N100 þrífótarmillistykki: Kemur í veg fyrir að stórar linsur komi
í snertingu við þrífótarhausinn þegar myndavélin er sett á
þrífót.
TA-N100 fest á
1 TA-N100 fest á myndavélina.
Eftir að slökkt er á myndavélinni er TA-N100 sett á sparra
þrífótarins (q) og láttu vörpuna á TA-N100 flútta við
framhlið myndavélarinnar, snúðu skrúfunni í þá átt sem
sýnd er (w) til að festa TA-N100 á sinn stað.
2 Þrífótur festur á.
Festu þrífótinn (fæst sér frá þriðja söluaðila) á TA-N100 (e).
Haltu myndavélinni meðan þrífóturinn er festur á til að
tryggja að hann sé tryggilega fastur á.
46
Page 59
Samþykkt minniskort
Eftirfarandi kort hafa verið prófuð og samþykkt til notkunar með
þessari myndavél. Mælt er með kortum í tegund 6 eða hraðari
skriftarhraða fyrir upptöku hreyfimyndar. Upptöku getur lokið
óvænt þegar kort með hægari skriftarhraða eru notuð.
2
SDXC-kort
64 GB
SanDisk
Toshiba
SD-kortSDHC-kort
2 GB 14 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB
Panasonic48 GB, 64 GB
Lexar Media
Platinum II
Professional
Fullt-HD-
myndbandstæki
1 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verðu r notað styðji
2 GB kort.
2 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað séu
SDHC-uppfyllt. Myndavélin styður UHS-1.
3 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem
kortið verður notað séu SDXC-uppfyllt. Myndavélin
styður UHS-1.
4 GB, 8 GB, 16 GB
4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB
—
4 GB, 8 GB, 16 GB
—
Önnur kort hafa ekki verið prófuð. Frekari upplýsingar um
minniskortin hér fyrir ofan fást hjá framleiðanda þeirra.
3
n
47
Page 60
Tengja rafmagnstengi og straumbreyti
Slökktu á myndavélinni áður en valfrjálst rafmagnstengi og
straumbreytir er settur á.
1 Mundaðu myndavélina.
Opnaðu rafhlöðuhólfið (q) og
rafmagnstengis (w) hólfið.
2 Settu EP-5B rafmagnstengið í.
Tryggðu að setja tengið inn í rétta átt
eins og sýnt er, með því að nota
tenginguna til að halda appelsínugulu
rafhlöðukrækjunni ýtt til annarra hliðar.
Krækjan læsir tengið á sinn stað þegar
tengið er alveg sett í.
n
3 Lokaðu lok á rafhlöðuhólfi.
Staðsettu rafmagnstengið þannig að
það passi í gegnum
rafmagnstengisraufina og lokaðu lokinu
á rafhlöðuhólfinu.
48
Page 61
4 Tengdu straumbreytinn.
e
Tengdu rafmagnssnúru straumbreytisins í tengilinn á
straumbreytinum (e) og EP-5B rafmagnssnúruna í DC-tengilinn
(r). A P táknið er birt á skjánum þegar myndavélin er hlaðin
með straumbreytinum og rafmagnstenginu.
r
n
49
Page 62
Kerfiskröfur
Kerfiskröfur fyrir Short Movie Creator (Stuttmynda höfundur) eru:
CPU2 GHz intel Core 2 Duo eða betri
OS
Vinnsluminni
Rými á
harðdiskinum
Skjár
AnnaðDirectX 9 eða nýrra og OpenGL 1.4 eða nýrra
n
CPU2 GHz intel Core 2 Duo eða betri
OSMac OS X útgáfa 10.5.8, 10.6.8 eða 10.7.2
Vinnsluminni1 GB eða meira
Rými á
harðdiskinum
Skjár
Ef kerfið þitt hefur ekki kröfurnar hér að ofan, verður ViewNX 2 einungis sett upp
(0 51).
Fyrirfram uppsettar útgáfur af Windows 7 Home Basic/
Home Premium/Professional/Enterprise/Ultimate (Service Pack 1), Windows Vista Home Basic/Home Premium/
Business/Enterprise/Ultimate (Service Pack 2), eða Windows XP
Home Edition/Professional (Service Pack 3). Öll uppsett forrit
keyra sem 32-bita forrit í 64-bita útgáfu Windows 7 og
Windows Vista.
1,5 GB eða meira með minnst 128 MB af myndbands
vinnsluminni (mælt er með 2 GB eða meira með minnst 256 MB af
myndbands vinnsluminni til að búa til HD-hreyfimyndir)
Lágmark 500 MB í boði á ræsidisknum (mælt er með 1 GB eða
meiru)
• Upplausn : 1.024 × 768 pixlar (XGA) eða meira
• Litur: 32-bita litur (Raunlitur) eða meira
Lágmark 500 MB í boði á ræsidisknum (mælt er með 1 GB eða
meiru)
• Upplausn : 1.024 × 768 pixlar (XGA) eða meira
• Litur: 24-bita litur (milljón litir) eða meira
Windows
Mac OS
A Studd stýrikerfi
Sjá lista yfir vefsvæði á bls. ii til að fá nýjustu upplýsingar um studd stýrikerfi.
50
Page 63
Kerfiskröfur fyrir ViewNX 2 eru:
• Photos (Myndir)/JPEG movies (JPEG-hreyfimyndir): Intel Celeron,
CPU
OS
Vinnsluminni
Rými á
harðdiskinum
Skjár
CPU
OSMac OS X útgáfa 10.5.8, 10.6.8 eða 10.7.2
Vinnsluminni512 MB eða meira (mælt er með 2 GB eða meira)
Rými á
harðdiskinum
Skjár
Pentium 4, eða Core tegundir, 1,6 GHz eða betri
• H.264 hreyfimyndir (myndskoðun): 3,0 GHz eða betri Pentium D
• H.264 hreyfimyndir (breyting): 2,6 GHz eða betri Core 2 Duo
Fyrirfram uppsettar útgáfur af Windows 7 Home Basic/
Home Premium/Professional/Enterprise/Ultimate (Service Pack 1), Windows Vista Home Basic/Home Premium/
Business/Enterprise/Ultimate (Service Pack 2), eða Windows XP
Home Edition/Professional (S ervice Pack 3). Öll uppsett forrit
keyra sem 32-bita forrit í 64-bita útgáfu Windows 7 og
Windows Vista.
• Windows 7/Windows Vista: 1 GB eða meira (mælt er með 2 GB eða
meira)
• Windows XP: 512 MB eða meira (mælt er með 2 GB eða meira)
Lágmark 500 MB í boði á ræsidisknum (mælt er með 1 GB eða
meiru)
• Upplausn: 1.024 × 768 pixlar (XGA) eða meira (mælt er með 1.280
× 1.024 pixlum (SXGA) eða meiru)
• Litur: 24-bita litur (Raunlitur) eða meira
• Photos (Myndir)/JPEG movies (JPEG-hreyfimyndir): PowerPC G4
(1 GHz eða betri), G5, Intel Core, eða Xeon tegundir
• H.264 hreyfimyndir (myndskoðun): PowerPC G5 Dual eða Core
Duo, 2 GHz eða betri
• H.264 hreyfimyndir (breyting): 2,6 GHz eða betri Core 2 Duo
Lágmark 500 MB í boði á ræsidisknum (mælt er með 1 GB eða
meiru)
• Upplausn: 1.024 × 768 pixlar (XGA) eða meira (mælt er með 1.280
× 1.024 pixlum (SXGA) eða meiru)
• Litur: 24-bita litur (milljón litir) eða meira
Windows
Mac OS
n
A Skyndimyndir á hreyfingu
Nauðsynlegt er að hafa ViewNX 2 í tölvunni til að skoða skyndimyndir á
hreyfingu.
51
Page 64
Geymsla og hreinsun
Geymsla
Ef ekki á að nota myndavélina til lengri tíma skal fjarlægja
rafhlöðuna og geyma hana á köldum og þurrum stað með hlífina á
tengjunum á sínum stað. Geymdu myndavélina á þurrum og vel
loftræstum stað til að koma í veg fyrir myglumyndun. Ekki geyma
myndavélina með nafta- eða kamfórumölkúlum eða á stöðum sem:
• eru illa loftræstir eða þar sem rakastig er yfir 60%
• eru nálægt búnaði sem gefur frá sér sterkt segulsvið, t.d.
sjónvörpum og útvörpum
• er í hitastigi yfir 50 °C eða yfir –10 °C
Hreinsun
Notaðu blásara til að fjarlægja ryk og ló og strjúktu síðan af með
mjúkum og þurrum klút. Þegar myndavélin hefur verið notuð á
Myndvélarhús
n
Linsa, leitari
Skjár
strönd eða við sjávarsíðuna skaltu þurrka allan sand eða salt af
með eilítið rökum klút sem hefur verið bleyttur með tæru vatni
og þurrkaðu svo vandlega á eftir. Áríðandi: Ryk og aðrir
aðskotahlutir innan í myndavélinni geta valdið skemmdum sem
ábyrgðin nær ekki yfir.
Þessar einingar eru viðkvæmar. Fjarlægðu ryk og ló með
blásara. Ef notaður er blásari á brúsa, haltu þá brúsanum
lóðréttum til að koma í veg fyrir að vökvi fylgi með. Fingraför og
aðrir blettir eru þrifnir varlega af með litlu magni af linsuhreinsi
og mjúkum klút.
Fjarlægðu ryk og ló með blásara. Fingraför og aðrir blettir eru
þrifnir af með léttum strokum með þurrum, mjúkum klút eða
vaskaskinni. Ekki beita þrýstingi, því það getur valdið
skemmdum eða bilun.
Ekki nota alkóhól, þynni eða önnur rokgjörn efni.
52
Page 65
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát
Missið ekki: Varan getur bilað ef hún
verður fyrir miklu höggi eða titringi.
Halda skal tækinu þurru: Varan er ekki
vatnsheld og getur bilað ef hún kemst í
snertingu við vatn eða hátt rakastig. Ef
innra gangverkið ryðgar getur það haft
óbætanlegan skaða.
Forðast skal skyndilegar breytingar á hitastigi:
Skyndilegar breytingar á hitastigi, t.d.
það sem þegar gengið er inn í eða út úr
heitri byggingu á köldum degi, getur
valdið rakamyndun inni í tækinu. Koma
skal í veg fyrir rakamyndun með því að
setja tækið í tösku eða plastpoka áður en
farið er á milli staða þar sem hitamunur
er mikill.
Haldið fjarri sterku segulsviði: Ekki nota
tækið né geyma það nálægt búnaði sem
gefur frá sér sterka rafsegulgeislun eða
segulsvið. Sterk rafstöðuhleðsla eða
segulsvið sem myndast í búnaði eins og
útvarpssendum geta haft áhrif á skjá,
skemmt gögn á minniskortinu eða haft
áhrif á rafrásir vörunnar.
Láttu linsuna ekki snúa í átt að sólu : Ekki skilja
eftir linsuna til lengri tíma þannig að hún
snúi til sólar eða öðru sterku ljósi. Sterkt
ljós getur valdið skemmdum á
myndflögunni eða valdið hvítri slikju á
ljósmyndum.
Breiddu yfir linsufestinguna: Gakktu úr
skugga um að festa lokið á húsið ef
myndavélin er ekki með linsu.
Ekki snerta lágtíðnihliðið: Lágtíðnihlið sem
er breitt yfir myndflöguna er viðkvæmt.
Ekki undir neinum kringumstæðum ætti
að beita þrýstingi á síuna, pota í það
með hreinsitækjum, né heldur að nota á
það kraftmikinn blásara. Þessar aðgerðir
geta rispað eða á annan hátt skemmt
síuna.
Slökkva skal á vörunni áður en aflgjafi er
fjarlægður eða tekinn úr sambandi: Ekki taka
vöruna úr sambandi eða fjarlægja
rafhlöðuna þegar tækið er í gangi eða á
meðan verið er að taka eða eyða
myndum. Ef rafmagnið er tekið
skyndilega af við þessar kringumstæður
getur það þýtt að gögn glatist eða að
minni eða rafrásir vörunnar skemmist.
Forðast skal að færa vöruna á meðan
straumbreytirinn er í sambandi til að
koma í veg fyrir að straumur rofni óvart.
n
53
Page 66
Hreinsun: Notaðu blásara til að fjarlægja
ryk og ló og strjúktu síðan varlega af
með mjúkum og þurrum klút. Þegar
myndavélin hefur verið notuð á strönd
eða við sjávarsíðuna skaltu þurrka sand
eða salt af með eilítið rökum klút sem
hefur verið bleyttur með tæru vatni og
þurrkaðu svo vandlega á eftir.
Linsan er viðkvæm. Ryk og ló ætti að
fjarlægja varlega með blásara. Ef
notaður er blásari á brúsa, haltu þá
brúsanum lóðréttum til að koma í veg
fyrir að vökvi fylgi með. Fingraför og
aðrir blettir eru þrifnir varlega af linsunni
með litlu magni af linsuhreinsi og
mjúkum klút.
Geymsla
: Geymdu myndavélina á þurrum
og vel loftræstum stað til að koma í veg
fyrir myglumyndun. Taktu
straumbreytinn úr sambandi til að forðast
eldsvoða ef þú ert að nota straumbreyti.
Ef ekki á að nota myndavélina til lengri
tíma skal fjarlægja rafhlöðuna til að koma í
veg fyrir leka og geyma vélina í plastpoka
og með þurrkandi efnum. Hinsvegar skal
n
ekki geyma myndavélatöskuna í
plastpoka þar sem það getur valdið því að
efni hennar skemmist. Athugið að
þurrkandi efni hætta smám saman að taka
í sig raka og skipta ætti um þau með
reglulegu millibili.
Taktu myndavélina úr geymslu að
minnsta kosti einu sinni í mánuði til að
koma í veg fyrir myglu. Kveiktu á
myndavélinni og slepptu nokkrum
sinnum af áður en hún er sett í geymslu.
Geymdu rafhlöðuna á svölum og
þurrum stað. Setjið hlífina á tengjunum
áður en rafhlaðan er sett í geymslu.
Varðandi skjáinn og leitarann: Skjáirnir eru
settir saman af mjög mikilli nákvæmni
þar sem a.m.k. 99,99% pixla eru virk og
innan við 0,01% þeirra vantar eða er
bilað. Þótt í þessum skjáum kunni að
finnast pixlar sem alltaf eru upplýstir (í
hvítu, rauðu, bláu eða grænu) eða sem
alltaf er slökkt á (svartir) telst það því
ekki bilun og hefur engin áhrif á myndir
sem teknar eru með tækinu.
Erfitt getur reynst að sjá myndir á
skjánum í mikilli birtu.
Ekki beita þrýstingi á skjáinn, því það
getur valdið skemmdum eða bilun. Ryk
og ló á skjánum ætti að fjarlægja varlega
með blásara. Blettir eru þrifnir af með
léttum strokum með þurrum, mjúkum
klút eða vaskaskinni. Ef skjárinn eða
leitarinn brotnar skal gæta þess að
forðast meiðsli af völdum glerbrota og
koma í veg fyrir að vökvakristall úr
skjánum komist í snertingu við húð eða
komist í augu og munn.
Moiré-mynstur: Moiré-mynstur er
truflunarmynstur búið til úr áhrifum
mynda sem innihalda reglulegt,
endurtekið net, eins og mynstur á
vefnaði í fötum eða gluggum bygginga,
með myndanemanet myndavélarinnar. Í
sumum tilvikum getur það birst sem
línur. Ef þú tekur eftir moiré-mynstur í
ljósmyndum, reyndu að breyta fjarlægð
að myndefninu, auka og minnka aðdrátt
eða breyta horni milli myndefnisins og
myndavélarinnar.
54
Page 67
Linsur: Suð sem birtast eins og línur geta í
sjaldgæfum tilvikum birst á myndum af
mjög björtum eða baklýstum
myndefnum.
Rafhlöður: Rafhlöður geta lekið eða
sprungið séu þær ekki rétt
meðhöndlaðar. Fylgja skal eftirfarandi
varúðarráðstöfunum þegar rafhlöður
eru meðhöndlaðar:
• Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem
samþykktar hafa verið til notkunar
með þessu tæki.
• Ekki láta rafhlöðuna komast í snertingu
við eld eða mikinn hita.
• Haltu tengingum rafhlöðunnar
hreinum.
• Slökkva verður á búnaðinum áður en
skipt er um rafhlöðu.
• Fjarlægðu rafhlöðuna úr myndavélinni
eða hleðslutækið þegar það er ekki í
not kun o g ski ptu u m hlí f á te ngjun um.
Þessi tæki draga nokkra mínútna
hleðslu jafnvel þegar slökkt er á þeim
og gætu tekið það mikið af rafhlöðunni
að hún virki ekki lengur. Ef rafhlaðan er
ekki í notkun í nokkurn tíma, settu
hana þá í myndavélina og tæmdu
alveg áður hún er tekin úr og geymd á
stað við umhverfishita 15 til 25 °C;
(forðist heita eða mjög kalda
geymslustaði). Endurtaktu þessa
aðferð minnst einu sinni á sex mánaða
fresti.
• Að slökkva og kveikja stöðugt á
myndavélinni þegar rafhlaðan er full
hlaðin styttir endingartíma hennar.
Það verður að hlaða rafhlöður sem hafa
verið alveg tæmdar fyrir notkun.
• Innra hitastig rafhlöðunnar getur
hækkað meðan rafhlaðan er í notkun.
Ef reynt er að hlaða rafhlöðuna upp á
meðan innra hitastigið er lyft mun
skaða getu rafhlöðunnar og það getur
verið að rafhlaðan hlaði ekki eða hlaði
aðeins að hluta. Bíddu og leyfðu
rafhlöðunni að kólna áður en þú hleður
hana.
• Rafhlaða í hleðslu þegar hún er
fullhlaðin getur rýrt afköst hennar.
• Greinilegt fall í afköstum fullhlaðinnar
rafhlöðu ver hleðsluna þegar hún er
notuð við herbergishita bendir á að
það þurfi að skipta um rafhlöðuna.
Kauptu nýja EN-EL15 rafhlöðu.
• Settu rafhlöðu í hleðslu fyrir notkun.
Hafðu ávallt fullhlaðna EN-EL15
aukarafhlöðu meðferðis þegar þú
tekur ljósmyndir við mikilvæg tilefni.
Erfitt getur verið að útvega sér
aukarafhlöðu með stuttum fyrirvara og
fer það eftir staðsetningu. Virkni
rafhlaðanna minnkar gjarnan í kulda.
Tryggðu að rafhlaðan sé fullhlaðin
áður en þú tekur ljósmyndir úti við í
köldu veðri. Geymdu aukarafhlöðu á
heitum stað og skiptu um rafhlöður ef
þess þarf. Köld rafhlaða getur
endurheimt nokkuð af hleðslu sinni
þegar hún hitnar.
• Notaðar rafhlöður eru verðmæt
auðlind; settu í endurvinnslu í
samræmi við reglugerðir á viðkomandi
svæði.
n
55
Page 68
• Ekki nota rafhlöðu þegar
umhverfishitinn er undir 0 °C eða yfir
40 °C; Ef ekki er farið eftir þessari
viðvörun getur það skemmt
rafhlöðuna eða skaðað getu hennar.
Getan getur minnkað og hleðslutíminn
aukist þegar hitastig rafhlöðunnar er
frá 0 °C til 15 °C og frá 45 °C til 60 °C;
rafhlaðan hleðst ekki ef hitastig þess er
undir 0 °C eða yfir 60 °C.
Hleðslutækið: Hladdu rafhlöðuna við
umhverfishita milli 5 °C og 35 °C. Ef ljósið
CHARGE (hlaða) blikkar (þ.e. blikkar um átta
sinnum á sekúndu) meðan á hleðslu
stendur, athugaðu að hitastigið sé á
réttu bili og taktu síðan hleðslutækið úr
sambandi, taktu rafhlöðuna út og settu
hana í aftur. Ef vandamálið hverfur ekki,
hættu strax notkun og taktu rafhlöðuna
og hleðslutækið til seljanda eða
viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Ekki fjarlægja hleðslutækið eða snerta
rafhlöðuna meðan á hleðslu stendur. Ef
þess er ekki gætt getur það í sjaldgæfum
tilvikum leitt til þess að hleðslutækið
n
sýni at hleðslu sé lokið þegar rafhlaðan
er aðeins hlaðin að hluta. Taktu
rafhlöðuna úr og settu hana aftur í til að
byrja hleðslu aftur.
Meðfylgjandi rafmagnssnúra og
veggstraumbreytir á aðeins að nota
með MH-25. Eingöngu má nota
hleðslutækið með samhæfum
rafhlöðum. Taktu úr sambandi þegar
ekki er verið að nota það.
Minniskort
• Myndavélin geymir myndir á Secure
Digital (SD) minniskortum (fáanleg sér;
0 47).
• Minniskort geta verið heit eftir notkun.
Gættu varúðar þegar þú tekur
minniskort úr myndavélinni.
• Slökktu alltaf á rafmagninu áður en að
minniskort eru sett í eða tekin úr. Ekki
taka minniskort úr myndavélinni,
slökkva á myndavélinni, né fjarlægja
eða taka aflgjafa úr sambandi á meðan
verið er að forsníða, eða á meðan verið
er að vista, eyða eða afrita gögn. Sé
þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt
getur það valdi gagnatapi eða
skemmdum á myndavélinni eða
minniskortinu.
• Ekki snerta kortatengin með fingrum
eða málmhlutum.
• Ekki beygla, missa eða láta kortið verða
fyrir miklu hnjaski.
• Ekki beita kortahylkið of miklu afli. Ef
ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið
skemmdum á kortinu.
• Ekki láta það komast í snertingu við
vatn, mikinn raka eða beint sólarljós.
56
Page 69
A Hreinsun myndflögu
Myndflaga myndavélarinnar er með lágtíðnihlið til að koma í veg fyrir moirémynstur. Í hvert sinn sem kveikt eða slökkt er á myndavélinni titrar
lágtíðnihliðið til að fjarlægja ryk (athugaðu að þessi aðgerð stýrist áður en
hreinsun er alveg lokið og truflar þessa aðgerð, og að hreinsun
myndflögunnar getur verið tímabundið óvirk ef kveikt og slökkt er nokkrum
sinnum á myndavélinni í röð). Ryk sem ekki er fjarlægt með þessari aðferð
geta birst á myndum sem myndavélin tekur, í því tilviki þarf að láta hreinsa
síuna af viðurkenndum þjónustuaðila Nikon.
D Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar
Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon
mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum
þjónustufulltrúa Nikon á eins til tveggja ára fresti og að farið sé yfir hana á
þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu).
Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur
fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur
eða aukaflassbúnaður, þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða
þjónustuð.
n
57
Page 70
Úrræðaleit
Ef myndavélin vinnur ekki rétt skal fara yfir þennan lista algengra
vandamála áður en haft er samband við söluaðila eða viðurkenndan
þjónustufulltrúa Nikon.
Skjátákn
Skjátáknin eru af:
• Slökkt er á myndavélinni eða rafhlaðan er tóm.
• Slökkt hefur verið á skjánum. Ýttu á $ hnappinn til að kveikja á skjánum
(0 6).
• Hlutur hefur komið nálægt augnskynjaranum, kveiktu á leitaranum og
slökktu á skjánum (0 7).
• Skjárinn hefur slökkt sjálfkrafa á sér til að spara rafmagn. Hægt er að virkja
skjáinn aftur með því að virkja hnappana eða stilliskífuna.
• Myndavélin er tengd við tölvu eða sjónvarp.
Skjárinn slekkur á sér án viðvörunar:
• Rafhlaðan er hálftóm.
• Skjárinn hefur slökkt sjálfkrafa á sér til að spara rafmagn. Hægt er að virkja
skjáinn aftur með því að virkja hnappana eða stilliskífuna.
• Innra hitastig myndavélarinnar er hátt. Bíddu þar til myndavélin hefur
kólnað áður en þú kveikir á henni aftur.
Myndavélin er ósvarbúin: Sjáðu „athugasemd um rafstýrðar myndavélar“ hér að
neðan.
n
Leitarinn er ekki í fókus: Stilltu fókus leitarans með stillibúnaði sjónleiðréttingar
(0 7).
Vísar eru ekki birtir: Ýttu á $ hnappinn (0 6).
A Athugasemd um rafstýrðar myndavélar
Í undantekningartilvikum getur verið að skjárinn svari ekki eins og búist var
við og myndavélin kann að hætta að virka. Í flestum tilvikum veldur sterkt
utanaðkomandi stöðurafmagn þessu. Slökktu á myndavélinni, fjarlægðu
rafhlöðuna og settu hana aftur í, sjá um að brenna sig ekki, kveiktu aftur á
myndavélinni eða, ef þú ert að nota straumbreyti (fáanlegur sér), taktu hann
þá úr sambandi og settu aftur í samband og kveiktu aftur á myndavélinni. Ef
vandamálið heldur áfram þegar búið er að fjarlægja rafhlöðuna og setja nýja
í, hafðu samband við söluaðila eða viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
58
Page 71
Taka (allar lýsingarstillingar)
Það tekur tíma að kveikja á myndavélinni: Eyddu skrám eða forsníddu minniskortið.
Afsmellari er óvirkur:
• Rafhlaðan er tóm.
• Minniskortið er læst eða fullt.
• Myndavélin er ekki í fókus.
• Þú ert nú að taka upp hægmynda hreyfimynd.
Engin mynd tekin þegar ýtt er á fjarstýrðan afsmellara:
• Skiptu um rafhlöðuna í fjarstýringunni.
• Veldu fjarstýringarstillingu.
• Tímastillir biðstöðu fjarstýringarinnar hefur runnið út (0 42).
• Fjarstýrin gin er ekki beint að myndavélinni eða innrauði móttakarinn er ekki
sýnilegur.
• Fjarstýringin er of langt frá myndavélinni (0 35).
• Björt lýsing truflar fjarstýringu.
Óhreinindi birtast á ljósmyndum: Hreinsaðu fram- og bakhluta linsueiningarinnar
Flökt eða rákir birtast í hreyfimyndum eða á skjánum: Veldu Flicker reduction
(flöktjöfnunar) stillingu sem passar við aflgjafa staðarins (0 42).
Aukaflassbúnaðurinn flassar ekki: Myndavélin er í stillingum snjallmyndavals eða
skyndimynd á hreyfingu eða tekur upp hreyfimynd eða Electronic (Hi) (rafrænn (hár)) er valinn fyrir Shutter type (tegund lokara) (0 13).Valmyndaratriði eru ekki í boði: Sumir valkostir eru aðeins í boði í sérstökum taka
eða lýsingarstillingum eða þegar flassið eða GPS-tækið er fest á (0 44, 45).
Hreyfimyndir
Get ekki tekið hreyfimyndir upp: Ekki er hægt að nota upptökuhnappinn til að taka
upp hreyfimyndir í snjallmyndavalstillingu eða stillingu fyrir skyndimynd á
hreyfingu.
Hljóð er ekki tekið upp fyrir hreyfimyndir:
• Microphone off (slökkt á hljóðnema) er valið fyrir Movie sound options
• Beint hljóð er ekki tekið upp með hægmynda hreyfimyndum (0 25) eða
skyndimyndum á hreyfingu (0 30).
n
59
Page 72
Myndskoðun
Myndir sem teknar eru „upp á rönd“ (andlitsmyndir) eru birtar í landslagsstillingu:
• Veldu On (kveikt) fyrir Rotate tall (skammsnið) (0 40).
• Myndirnar voru teknar með slökkt á Auto image rotation (sjálfvirkum
snúningi á mynd) (0 42).
• Myndavélinni var beint upp eða niður þegar mynd var tekin.
• Mynd er sýnd í myndbirtingu.
Get ekki heyrt hljóð hreyfimynda:
• Ýttu W upp til að hækka hljóðstyrkinn. Notaðu fjarstýringuna fyrir sjónvarpið
til að stilla hljóðstyrkinn ef myndavélin er tengd við það.
• Beint hljóð er ekki tekið upp með hægmynda hreyfimyndum (0 25) eða
skyndimyndum á hreyfingu (0 30).
Get ekki eytt myndum:
• Fjarlægðu vörnina af skjölunum áður en þeim er eytt.
• Minniskortið er læst.
Ýmislegt
Dagsetningin myndatöku er röng: Stilltu klukku myndavélarinnar.
Valmyndaratriði eru ekki í boði: Sumir valkostir eru aðeins í boði í ákveðnum
stillingum eða þegar ekkert minniskort er í myndavélinni (0 39).
n
60
Page 73
Villuboð
Þessi kafli telur upp villuboðin sem birtast á skjánum.
SkilaboðÚrræði
Rotate the zoom ring to extend the
lens. (Snúðu aðdráttarhringnum til að
lengja linsuna.)
Check lens. Pictures can only be taken
when a lens is attached. (Athugaðu
linsuna. Aðeins er hægt að taka myndir
þegar linsan er sett á.)
Start-up error. Turn the camera off and
then on again. (Frumstillingarvilla.
Slökktu á myndavélinni og kveiktu
aftur á henni.)
The clock has been reset. (Klukkan
hefur verið endurstillt.)
No memory card. (Ekkert minniskort.)
This memory card cannot be used.
Card may be damaged; insert a
different card. (Ekki er hægt að nota
þetta minniskort. Kortið getur verið
skemmt; settu annað korti í.)
This memory card is not formatted.
Format the memory card? (Þetta kort er
ekki forsniðið. Forsníddu
minniskortið?)
Memory card is locked (write
protected). (Minniskortið er læst
(skrifvarið)).
Memory card is full. (Minniskort er fullt.)
Linsa með hnapp fyrir hylki
inndreginnar linsu er sett á með
hylki linsunnar dregna til baka. Ýttu
á hnappinn fyrir hylki inndreginnar
linsu og snúðu aðdráttarhringnum
til að lengja linsuna.
Linsa sett á.
Slökktu á myndavélinni, fjarlægðu
og skiptu um rafhlöðuna og kveiktu
síðan á myndavélinni.
Stilltu klukku myndavélarinnar.
Slökktu á myndavélinni og gakktu úr
skugga um að kortið sé sett í á réttan
hátt.
• Notaðu kort sem er samþykkt
(0 47).
• Forsníddu kortið (0 5). Ef
vandamálið hverfur ekki getur
verið að kortið sé skemmt. Hafðu
samband við viðurkenndan
þjónustufulltrúa Nikon.
• Settu nýtt minniskort í.
Veldu
Yes (Já)
eða slökktu á myndavélinni og settu
annað minniskort í.
Slökktu á myndavélinni og renndu
rofa skrifvarnar kortsins yfir í
stöðuna „skrifa“.
•
Það getur verið að þú getir tekið
auka myndir upp ef þú minnkar
myndgæði eða stærð.
• Eyða myndum sem þú vilt ekki.
• Settu annað minniskort í.
til að forsníða kortið
n
61
Page 74
SkilaboðÚrræði
Cannot create additional folders on
memory card. (Get ekki búið til
viðbótarmöppur á minniskortinu.)
The movie-record button can not be
used in this mode. (Ekki er hægt að
nota upptökuhnappinn í þessari
stillingu.)
Stills can not be taken when slow
motion is selected. (Ekki er hægt að
taka ljósmyndir þegar hægmynd er
valin.)
The capture illuminator has been used
consecutively for the maximum time
and has turned off. (Myndatökuljósið
hefur verið notað samfellt fyrir hámarks
n
tímann og slokknað hefur á því.)
Hi
Lo
The camera’s internal temperature is
high. The camera will now turn off.
(Innra hitastig myndavélarinnar er hátt.
Myndavélin slekkur nú á sér.)
Memory card contains no images.
(Engar myndir eru á minniskortinu.)
Cannot display this file. (Ekki er hægt að
sýna þessa skrá.)
Cannot select this file. (Ekki er hægt að
velja þessa skrá.)
Sé valin mappa númer 999 og
inniheldur annað hvort 999
ljósmyndir eða ljósmynd númer
9999, mun afsmellarinn verða
gerður óvirkur og ekki verður hægt
að taka fleiri myndir. Veldu Yes (já)
fyrir Reset file numbering (endurstilla skránúmerinu) (0 42)
og síðan annað hvort forsníddu
núverandi minniskort (0 5) eða
settu nýtt minniskort í.
Ekki er hægt að nota
upptökuhnappinn í stillingunum
snjallmyndavali eða skyndimynd á
hreyfingu.
Ekki er hægt að nota afsmellarann til
að taka ljósmyndir meðan verið er að
taka upp hægmynda hreyfimynd
(0 24).
Myndatökuljósið á SB-N5
aukaflassbúnaðinum slekkur
sjálfkrafa á sér eftir lengri notkun.
Fjarlægðu fingurinn af
afsmellaranum í smá tíma.
• Lækkaðu ISO-ljósnæmi.
• Veldu mikinn lokarahraða eða
minna ljósop (háa f-tölu).
• Hækkaðu ISO-ljósnæmi.
• Notaðu aukaflassbúnaði.
• Ve ldu lítinn lokarahraða eða stærra
ljósop (lága f-tölu).
Bíddu þar til myndavélin kólnar.
Settu minniskort í sem inniheldur
myndir til að skoða þær.
Skráin hefur verið búin til eða henni
breytt, með tölvu eða annarri
tegund myndavélar eða er skemmd.
62
Page 75
Tæknilýsing
Nikon 1 V1 stafræn myndavél
Gerð
GerðStafræn myndavél með lausri linsu
LinsufestingNikon 1 festa
Áhrifamikið sjónarhornU.þ.b. 2,7× brennivídd linsu (jafngildir 35 mm sniði);
Virkir pixlar
Myndflaga
Myndflaga13,2 mm × 8,8 mm CMOS-nemi
Kerfi til að draga úr rykiHreinsun myndflögu
Geymsla
Myndastærð (pixels)Ljósmyndir (ljósmynd og Smart Photo Selector
Skráarsnið• NEF (RAW): 12-bita, þjöppun
Picture Control-kerfiHægt er að breyta staðlað, hlutlaust, líflegt, einlitur,
MiðillSD (Secure Digital), SDHC, og SDXC minniskort
SkráakerfiDCF (Design Rule (hönnuð regla) fyrir Camera (myndavéla) File
Linsumótor• Sjálfvirkur fókus (AF): Stakur AF (AF-S); samfellt AF
AF-svæðisstillingEinn punktur, sjálfvirkt svæði, eltifókus á myndefni
• Miðjusækin: Mælingar 4,5 mm hringur í miðju
rammans
• Punktur: Mæling 2 mm hringur sett í miðjuna á völdu
fókussvæði
sjálfvirkni með forgangi lokara; sjálfvirkni með
forgangi á ljósop; handvirk stilling; sjálfvirk
umhverfisstilling
hnappi
ISO 100– 3200 í skrefum 1 EV. Er einnig hægt að stilla
á u.þ.b. 1 EV (ISO 6400 jafngildi) yfir ISO 3200;
sjálfvirkt ISO-ljósnæmisstýring (ISO 100–3200,
100– 800, 100–400) er fáanleg
birtuskilanema); AF-aðstoðarljós
(AF-C); sjálfvirkt AF-S/AF-C val (AF-A); sífellt–stilltur
AF (AF-F)
• Handvirkur fóku s (MF)
1
/
3 EV
n
65
Page 78
Stilla fókus
Fókussvæði• AF með einum punkti: 135 fókussvæði; 73 svæði í miðju
FókuslæsingHægt er að læsa fókus með því a ð ýta afsmellaranum
AF-andlitsstillingKveikt, slökkt
Flass
Stýringi-TTL-flassstýring sem notar myndflögu er í boði með
SniðFylliflass; hæg samstilling; lagfæring á rauðum
Flassleiðrétting–3–+1 EV í aukningunni
FlassvinnsluvísirLýsir þegar aukaflassbúnaðurinn er fullhlaðinn
Hvítjöfnun
Hreyfimynd
LjósmælingTTL ljósmæling notar myndflaga
n
Ljósmælingaaðferð• Matrix (Fylki)
styðja sjálfvirkan fókus með hlutagreini
• Sjálfvirk AF-sv æðisstilling: 41 fókussvæði
hálfa leið niður (stakur AF) eða með því að ýta á
A (AE-L/AF-L) hnappinn
SB-N5 aukaflassbúnaði
augum; hæg samstilling með lagfæringu á rauðum
augum; samstillt við aftara lokaratjald; aftara
lokaratjald með hægri samstillingu
Sjálfvirkt, glóðarperulýsing, flúrljós, sólarljós, flass,
skýjað, skuggi, handvirk forstilling, allt nema
handvirk forstilling með fínstillingu
• Miðjusækin: Mælingar 4,5 mm hringur í miðju
rammans
• Punktur: Mæling 2 mm hringur set t í miðjuna á völdu
USBHáhraða USB
Flutningur myndefnisNTSC, PAL
HDMI úttakTegund C-örpinna HDMI tengi
Tengi fyrir aukabúnaðNotað fyrir sjálfgefin aukabúnað
Setja inn hljóðHljómtæki örpinna-tengi (3,5 mm þvermál)
Studd tungumál
HD-hreyfimyndir
• 1.920 × 1.080/60i (59,94 svæði/sek.
• 1.920 × 1.080/30p (29,97 rammar á sekúndu)
• 1.280 × 720/60p (59,94 rammar á sekúndu)
Hægmynda hreyfimyndir
• 640 × 240/400 rammar á sekúndu (spilar á 30p/29,97
ramma á sekúndu)
• 320 × 120/1.200 rammar á sekúndu (spilar á 30p/29,97
ramma á sekúndu)
Hreyfimyndir teknar upp í ljósmyndastillingu
1.072 × 720/60p (59,94 rammar á sekúndu)
Motion Snapshot (Skyndimynd á hreyfingu)
1.920 × 1.080/60p (59,94 rammar á sekúndu) (spilað á 24p/
23,976 rammar á sekúndu)
stilling næmis
7,5-sm./3-tommur, u.þ.b. 921k-punkta, TFT LCD með
birtustillingu
Allur ramminn og smámynda (4, 9 eða 72 mynda eða
dagsetning) myndskoðun með aðdrætti í
myndskoðun, skyggnusýningu, stuðlaritsskjá,
sjálfvirkum snúningi á mynd og matsvalkosti
Stærðir (B × H × D)U.þ.b. 113 × 76 × 43,5 mm, að undanskildu skjávarpa;
ÞyngdU.þ.b. 383 g með rafhlöðu og minniskorts en án loks
Umhverfisaðstæður við notkun
Hitastig0–40 °C
RakiMinni en 85% (engin þétting)
• Nema annað sé tekið fram eru allar tölur miðaðar við myndavél með fullhlaðna
rafhlöðu sem notuð er í 20 °C hita.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar
sem lýst er í þessari handbók hvenær sem er og án frekari fyrirvara. Nikon ber
enga ábyrgð á skemmdum sem mögulegar villur í þessum bæklingi geta leitt til.
(fáanlegt sér)
1
/
4- tommur (ISO 1222)
þykkt húss (frá festingu til skjásins) er 36 mm
á húsi; u.þ.b. 294 g (einungis myndavélahúsið)
n
68
Page 81
MH-25 hleðslutæki
Mæld inntaksspennaAC 100– 240 V, 50/60 Hz, 0,12–0,23 A
Mæld úttaksspennaDC 8,4 V/1,2 A
Studdar rafhlöðurNikon EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlöður
HleðslutímiU.þ.b. 2 klukkustundir og 35 mínútur við
umhverfishita 25°C þegar rafhlaðan er alveg tóm
Umhverfishiti við notkun 0–40 °C
Stærðir (B × H × D)U.þ.b. 91,5 × 33,5 × 71 mm, að undanskildu
skjávarpans
Lengd snúruU.þ.b. 1,5 m
ÞyngdU.þ.b. 110 g, án rafmagnssnúru og millistykkis
EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlaða
GerðEndurhlaðanleg litíum rafhlaða
Nafnafköst geymslurými 7,0 V, 1.900 mAh
Umhverfishiti við notkun 0–40 °C
Stærðir (B × H × D)U.þ.b. 40 × 56 × 20,5 mm.
ÞyngdU.þ.b. 88 g, að undanskildu hlífar á tengjunum
n
69
Page 82
1 NIKKOR VR 10-30mm f/3.5-5.6
Gerðlinsa fyrir 1-festingu
Brennivídd10– 30 mm
Hámarks ljósopf/3.5 –5.6
Uppbygging12 einingar í 9 hópum (að meðtalinni 3 hálfkúpt linsa)
Sýnilegt horn77°– 29° 40′
TitringsjöfnunHreyfanleg linsa notar voice coil motors (VCMs)
Stysta fókusfjarlægð0,2 m frá brennifleti að öllum stöðum aðdráttar
Ljósopsþynnur7 (ávalt ljósop)
LjósopAlveg sjálfvirk
Ljósopsdrægni• 10 mm brennivídd: f/3.5– 16
Síustærð40,5 mm (P= 0,5 mm)
MálU.þ.b. 57,5 mm þvermál × 42 mm (fjarlægð frá festikraga
ÞyngdU.þ.b. 115 g
Tilgreiningar efni til breytinga án tilkynningar. Nikon ber enga ábyrgð á
skemmdum sem mögulegar villur í þessum bæklingi geta leitt til.
Upplýsingar um vörumerki
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc. í Bandaríkjunum
og/eða öðrum löndum. Microsoft, Windows og Windows Vista eru annað hvort
skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða
öðrum löndum. PictBridge merkið er skráð vörumerki. SD, SDHC og SDXC merkin
n
eru skráð vörumerki SD-3C, LLC. HDMI, merkið og High-Definition
Multimedia Interface (Hágæða margmiðlunarviðmót) eru annað hvort skráð
vörumerki eða vörumerki HDMI Licensing LLC. Öll önnur vöruheiti sem minnst er á
í þessari handbók eða öðrum fylgiskjölum sem fylgja Nikon-vörunni þinni eru
vörumerki eða skráð vörumerki viðeigandi eigenda.
• 30 mm brennivídd: f/5.6 –16
linsu myndavélarinnar þegar linsan er dregin inn)
70
Page 83
Endingartími rafhlöðu
Fjöldi mynda sem hægt er að taka með fullhlöðnum rafhlöðum er
breytilegt eftir ástandi rafhlöðunnar, hita, þáttum eins og notkun
GPS-tækja eða aðra aukahluta, millibil milli taka og lengd tímans
sem valmyndir eru birtar. Töludæmi fyrir EN-EL15 (1900 mAh)
rafhlöður sést fyrir neðan.
• Ljósmyndir: Um það bil 400, eða 350 með SB-N5
• Hreyfimyndir: Um það bil 120 mínútna HD-upptaka á 1080/60i
Gildi fyrir ljósmyndir mældar við 25 °C með fullhlaðna EN-EL15
rafhlöðu, 1 NIKKOR VR 10-30mm f/3.5-5.6 linsu og 16 GB Toshiba
R95 W80MB/s UHS-I SDHC-kort samkvæmt CIPA staðli undir
eftirfarandi prófunarskilyrðum: EÐLILEG-gæða ljósmyndir teknar á
30 sek. fresti (mælingar fyrir SB-N5 eru gerðar með því að nota
flassið einu sinni í annarri hverri töku) með slökkt á myndavélinni
og síðan í hverri tíundu töku.
Eftirfarandi getur dregið úr endingu rafhlaðna:
• Að halda afsmellaranum hálfa leið inni
• Aðgerðir með sjálfvirkan fókus framkvæmdar í sífellu
• Taka NEF (RAW) ljósmyndir
• Lítill lokarahraði
• Nota aukaflass eða GPS-tæki
• Að nota titringsjöfnunarstillingu með VR linsum
Til að tryggja að þú fáir sem mest út úr Nikon EN-EL15
hleðslurafhlöðunum:
• Haltu tengingum rafhlöðunnar hreinum. Óhrein tengi geta komið
niður á frammistöðu rafhlaðna.
• Notaðu rafhlöðurnar strax eftir hleðslu. Rafhlöður missa hleðslu ef
þau eru ónotuð.
n
71
Page 84
Atriðaorðaskrá
Tákn
C (Ljósmyndastilling)............................. 8
y (Snjallmyndavalstilling)
1 (Hreyfimyndastilling)
z (Skyndimynd á hreyfingarstillingu)
Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í
hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða
úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON
CORPORATION.
AMA14293
Prentað í Evrópu
6MVA06Y4-02
SB2C02(Y4)
Loading...
+ hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.