Allar upplýsingar merktar með * í þessum leiðarvísi eiga aðeins við um WLAN+LTE-gerðina
(Lenovo TB-X605L).
Grunnatriði
samband við símafélag þitt.
Gættu þess að lesa eftirfarandi áður en þessar upplýsingar og varan sem þær eiga við um eru notaðar:
Öryggi, ábyrgð og stuttur leiðarvísir
Tilkynning varðandi regluverk
„Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun“ í „Viðauka“.
Öryggi, ábyrgð og stuttur leiðarvísir og Tilkynning varðandi regluverk er tiltækt á vefsvæðinu
http://support.lenovo.com
Athugaðu: Allar myndir og teikningar í þessu skjali eru eingöngu til viðmiðunar og geta verið
frábrugðnar endanlegri útgáfu vörunnar.
Lenovo Help
Ertu að leita að aðstoð? Forritið Lenovo Companion er þér innan handar til að aðstoða við að fá beinan
aðgang að stoðþjónustu Lenovo á netinu og að spjallsvæðum*, algengum spurningum og svörum*,
kerfisuppfærslum*, aðgerðarprófum vélbúnaðar, könnun á stöðu ábyrgðar*, þjónustubeiðnum** og stöðu
viðgerða**.
Athugaðu:
* krefst aðgangs að gagnaneti.
** er ekki í boði í sumum löndum.
Þetta forrit er hægt að nálgast með tvennum hætti:
Leitaðu að forritinu í Google Play og sæktu það þangað.
.
Skannaðu eftirfarandi QR-kóða með Lenovo Android-tæki.
Athugaðu: Lenovo TB-X605L styður LTE-svið 1, 3, 5, 7, 8, 19, 20, 38 og 40, en í sumum löndum er
LTE ekki stutt að fullu. Til að vita hvort tæki þitt virkar með LTE-netkerfum í þínu landi, hafðu
WLAN 802.11 a/b/g/n/ac, 2,4 GHz og 5
GHz;
GPS/GLONASS;
Bluetooth 4.2;
WLAN 802.11 a/b/g/n/ac, 2,4 GHz og 5
GHz;
GPS/A-GPS/GLONASS;
FDD-LTE, TDD-LTE, WCDMA;
Heimaskjár
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn við notkun á tækinu þínu. Þér til þæginda hefur heimaskjárinn þegar
verið settur upp með nokkrum gagnlegum forritum og græjum.
Athugaðu: Eiginleikar tækisins og heimaskjár geta verið mismunandi eftir staðsetningu,
tungumáli, þjónustuaðila og gerð tækis.
Þú getur sérsniðið heimaskjáinn hvenær sem er.
Heimaskjár
Á heimaskjánum er leitarstika Google og nokkur gagnleg forrit.
Forskoðunarskjár
Haltu fingri einhvers staðar á heimaskjánum nema á táknunum.
Neðst á skjánum eru VEGGFÓÐUR, GRÆJUR og STILLINGAR HEIMASKJÁS.
Bæta græju við heimaskjáinn
Pikkaðu á
hana síðan þangað sem þú vilt hafa hana og slepptu.
Skipta um veggfóður
Haltu fingri einhvers staðar á heimaskjánum nema á táknunum, veldu VEGGFÓÐUR neðst á
skjánum og veldu síðan veggfóðrið sem þú vilt.
Farðu í Stillingar > Skjár > Ítarlegt > Veggfóður og veldu veggfóðrið sem þú vilt.
Færa forrit yfir á annan skjá
Haltu fingri á forritinu sem þú vilt færa, dragðu það yfir á vinstri eða hægri helming skjásins og
slepptu því síðan þar sem þú vilt setja það.
Forrit fjarlægt
1. Haltu fingri á forriti sem þú vilt fjarlægja.
neðst á forskoðunarskjánum, haltu fingri á þeirri græju sem þú vilt bæta við, færðu
2. Dragðu forritið að
Athugaðu: Ekki er hægt að fjarlægja sum af kerfisforritunum.
, slepptu því og pikkaðu á Í lagi.
Hnappar
Á verkstikunni eru þrír hnappar.
Bakkhnappur: Pikkaðu á til að fara aftur á fyrri síðu.
Heimahnappur: Pikkaðu á til að fara aftur á sjálfgefinn heimaskjá.
Hnappur fyrir nýlegt: Pikkaðu á til að sjá nýleg forrit. Þá geturðu framkvæmt eftirfarandi:
Pikkaðu á forrit til að opna það.
Renndu forritinu til vinstri eða hægri til að loka því.
Pikkaðu á til að læsa forriti eða pikkaðu á til að opna það.
Pikkaðu á til að stöðva keyrslu á forritinu.
Pikkaðu á til að stöðva keyrslu á öllum forritum.
Tilkynningar og flýtistillingar
Tilkynningaskjárinn upplýsir þig um ný skilaboð, USB-tengingu og starfsemi í gangi, eins og skrá sem
verið er að sækja. Flýtistillingaskjárinn gerir þér kleift að opna mikið notaðar stillingar eins og WLANrofa.
Þú getur gert eitthvað af eftirfarandi:
Strjúktu niður skjáinn ofan frá til að sjá tilkynningar.
Strjúktu upp skjáinn neðan frá til að loka tilkynningaskjánum.
Strjúktu frá vinstri eða hægri yfir tilkynningu til að hunsa hana.
Pikkaðu á HREINSA ALLT neðst á tilkynningaskjánum til að hunsa allar tilkynningar.
Strjúktu niður skjáinn ofan frá til að opna flýtistillingaskjáinn. Þú getur skoðað allar stillingar á
flýtistillingaskjánum með því að strjúka tvisvar niður.
Strjúktu upp skjáinn neðan frá til að loka flýtistillingaskjánum.
Flýtileið
Þú getur notað flýtileiðir til að hefja algengar aðgerðir í forritum á fljótlegan hátt.
Athugaðu: Eingöngu sum forrit styðja þennan eiginleika.
Hefja algengar aðgerðir í forritum á fljótlegan hátt
Haltu fingri á forritstákni og pikkaðu svo á eiginleikann sem þú vilt hefja í listanum Algengar aðgerðir í forriti.
Bæta flýtileiðum við heimaskjáinn
1. Haltu fingri á forritstákni.
Athugaðu: Haltu fingri á forritstákni og pikkaðu á
2. Til að búa til flýtileið skaltu halda fingri á algengu aðgerðinni í listanum Algengar aðgerðir í forriti og
draga hana svo á heimaskjáinn.
Fjarlægja flýtileiðir
Haltu fingri á flýtileiðinni sem þú vilt eyða og dragðu hana á X.
til að skoða fleiri algengar aðgerðir.
Þvinga lokun/endurræsa
Haltu aflrofanum inni í um 10 sekúndur þar til tækið slekkur á sér og kveiktu síðan aftur á því á eðlilegan
hátt.
Productivity Mode
3. Veldu hitt forritið sem þú vilt opna. Forritin tvö birtast þá í stillingu fyrir skiptan skjá.
Opnaðu Stillingar > Productivity Mode til að kveikja á henni.
Yfirlitsstika
Nýleg forritatákn birtast á yfirlitsstikunni. Þú getur gert eitthvað af eftirfarandi:
Pikkaðu á tákn forrits til að opna það.
Til að birta öll nýleg forrit getur þú smellt á vinstra eða hægra megin við yfirlitsstikuna.
Haltu fingri á forritstákni þangað til það stækkar örlítið, dragðu það þangað sem þú vilt setja það og
slepptu því síðan til að breyta röð táknanna á yfirlitsstikunni.
Til að loka forriti skaltu halda fingri á því þangað til táknið stækkar örlítið, draga það upp og sleppa því
síðan.
Stilling fyrir skiptan skjá
Stilling fyrir skiptan skjá notuð
Aðferð 1
1. Opnaðu forrit og pikkaðu svo á
2. Haltu fingri á fyrsta forritinu, dragðu það á „Dragðu hingað til að skipta skjánum“ og slepptu því
svo. Forritið verður fest á sínum stað.
.
Aðferð 2
1. Opnaðu forrit og haltu svo fingri á
skjá.
2. Veldu hitt forritið sem þú vilt opna. Forritin tvö birtast í stillingu fyrir skiptan skjá.
. Þetta forrit verður fest á sínum stað í stillingu fyrir skiptan
Athugaðu: Ekki er hægt að nota öll forrit í stillingu fyrir skiptan skjá.
Stillingar fyrir skiptan skjá
Í stillingu fyrir skiptan skjá geturðu gert eftirfarandi:
Skipta síðara forritinu út:
Pikkaðu á
Lokað fyrra forritinu
Haltu forritstákninu inni þangað til það stækkar örlítið, dragðu það upp og slepptu því.
Breyta stærð skipta skjásins
Renndu á milli forritanna tveggja til að stilla stærð skipta skjásins.
Hætt í stillingu fyrir skiptan skjá
Þú getur hætt í stillingu fyrir skiptan skjá með því að:
Halda fingri á til að fara í stillingu fyrir allan skjáinn.
Velja forrit sem styður ekki stillingu fyrir skiptan skjá.
til að velja annað forrit í forritalistanum, eða pikkaðu á forritstákn á yfirlitsstikunni.
Loading...
+ 14 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.