KITCHENAID 5KEK1522BER, 5KEK1522EOB User Manual [is]

5KEK1522
LEIÐBEININGAR FYRIR HRAÐSUÐUKETIL
Efnisyfirlit
ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS
Mikilvæg öryggisatriði ....................................................................................102
Kröfur um rafmagn ........................................................................................103
Förgun rafbúnaðarúrgangs .............................................................................103
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar og aukahlutir .......................................................................................104
AÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINN
Vatn sett á hraðsuðuketilinn ..........................................................................105
Hitastig vatnsins stillt .....................................................................................106
Leiðarvísir um hitastig vatns til að ná bestum árangri ....................................106
UMHIRÐA OG HREINSUN
Þrif hraðsuðuketils og undirstöðu ..................................................................107
Sían hreinsuð .................................................................................................107
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Ábyrgð á KitchenAid hraðsuðukatli til heimilisnota .......................................108
Þjónustumiðstöðvar .......................................................................................108
Íslenska
101
ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt. Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn. Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra. Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Ekki snerta heita eti. Notaðu handföng.
3. Ekki setja kapalinn, klónna eða hraðsuðuketilinn í vatn eða aðra vökva.
4. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki – nema sá sem ber
ábyrgð á öryggi viðkomandi ha veitt honum leiðsögn í notkun tækisins.
5. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
6. Taktu hraðsuðuketilinn úr sambandi við innstungu og leyfðu honum að kólna fyrir þrif,
eða frágang.
7. Ekki nota hraðsuðuketilinn með skemmdri snúru, kló, eða öðru sem er í ólagi. Sjá
upplýsingar um „Ábyrgð og þjónusta“.
8. Notkun varahluta sem framleiðandinn mælir ekki með kann að leiða til eldsvoða,
raosts eða meiðsla á fólki.
9. Ekki láta snúru hanga út af borðbrún, eða láta hana komast í snertingu við heita eti.
10. Ekki nota nálægt, eða á heitri gas- eða rafmagnseldavél.
11. Aðeins ætti að nota hraðsuðuketilinn til að hita vatn.
12. Ekki nota hraðsuðuketilinn nema lokið sé almennilega lokað.
13. Ekki nota hraðsuðuketilinn með lausu handfangi.
14. Ekki þrífa hraðsuðuketilinn með hreinsiefnum, stálull eða öðrum grófum efnum.
15. Ekki yrfylla hraðsuðuketilinn.
16. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota innanhúss. Hún er ekki ætluð til nota
í atvinnuskyni.
102
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Loading...
+ 7 hidden pages