Sony ericsson SPIRO User Manual

Sony Ericsson
Spiro
Aukning á notendahandbók

Efnisyfirlit

Reyndu fleira. Uppgötvaðu hvernig............................................5
Hafist handa..................................................................................6
SIM kort..............................................................................................6
Kveikt á símanum................................................................................7
Biðstaða..............................................................................................7
Minniskort.....................................................................................8
Síminn............................................................................................9
Skjátákn......................................................................................10
Valmyndayfirlit............................................................................11
Valmyndir....................................................................................12
Flýtileiðir............................................................................................12
Texti sleginn inn.........................................................................14
Símtöl..........................................................................................15
Símtalalisti.........................................................................................15
Neyðarsímtöl.....................................................................................15
Símaskrá.....................................................................................17
Hringt í tengiliði..................................................................................17
Skilaboð......................................................................................18
Textaskeyti........................................................................................18
Margmiðlunarskilaboð.......................................................................18
Samtöl..............................................................................................18
Walkman™..................................................................................19
Flutningur tónlistar.............................................................................19
Lagalistar..........................................................................................19
TrackID™....................................................................................21
PlayNow™...................................................................................22
Myndspilari..................................................................................23
Útvarp..........................................................................................24
Myndataka..................................................................................25
Mynda- og myndupptökuvél..............................................................25
Flutningur mynda og myndskeiða......................................................25
Þráðlaus Bluetooth™ tækni......................................................26
Internet........................................................................................27
Fleiri eiginleikar..........................................................................28
Skráasafn..........................................................................................28
2
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Talhólf...............................................................................................28
Vekjarar.............................................................................................28
Hringitónar og veggfóður...................................................................28
Takkaborðslás...................................................................................29
Læsing SIM-korts..............................................................................29
Símalás.............................................................................................29
Úrræðaleit...................................................................................31
Núllstilling símans .............................................................................31
Lagalegar upplýsingar...............................................................32
Atriðaskrá....................................................................................33
3
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Áríðandi upplýsingar

Vinsamlegast lestu Áríðandi upplýsingarnar áður en þú notar farsímann.
4
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Reyndu fleira. Uppgötvaðu hvernig.

Fylltu hann af poppi og láttu það hljóma. Láttu myndirnar tala. Eða því ekki að fara á netið og sækja nýjustu uppfærslur? Nýi síminn þinn er lykillinn að víðari veröld. Og hún er rétt innan seilingar.
Byrjaðu á þessari notendahandbók. Og vertu með okkur á netinu til að njóta kostanna til fulls. Tónlist, leikir, forrit, uppfærslur, efni til niðurhals, stuðningur og fleira. Allt á einum stað:
www.sonyericsson.com/spiro
5
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Hafist handa

SIM kort

SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur upplýsingar um áskriftina þína. Slökktu alltaf á símanum og taktu hleðslutækið og rafhlöðuna (ef hún er í símanum) úr áður en þú setur SIM kort í hann eða tekur SIM kort úr honum.

PIN númer

Þú gætir þurft PIN númer (Personal Identity Number) til að geta notað þjónustu og eiginleika í símanum. PIN númerið fæst hjá símafyrirtækinu. Hver tölustafur PIN númersins birtist sem *, nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers eins og 112 eða 911. Þetta er gert til þess að hægt sé að sjá og hringja í neyðarnúmerið án þess að slá inn PIN númer. PIN, ef netkerfi er í boði.
SIM kortinu er læst ef rangt PIN númer er slegið inn þrisvar sinnum í röð. Sjá Læsing SIM-korts á bls. 29.
SIM kortið sett í símann
1
Taktu bakhlið símans af.
2
Renndu SIM kortinu í festinguna og láttu gylltu snerturnar snúa niður.
Rafhlaðan sett í símann
6
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Settu rafhlöðuna í símann þannig að merkimiðinn snúi upp og tengin snúi hvort að öðru.
2
Renndu bakhliðinni aftur á sinn stað og læstu henni.

Kveikt á símanum

Til að kveikja á símanum
1
Haltu inni.
2
Opnaðu símann og sláðu inn PIN númerið ef beðið er um það.
3
Veldu Í lagi.
4
Veldu tungumál.
5
Veldu til að nota uppsetningarhjálpina.
Ef þú gerir mistök þegar þú slærð inn PIN númerið geturðu ýtt á til að eyða tölustöfum af skjánum.

Biðstaða

Heiti símafyrirtækisins birtist þegar kveikt hefur verið á símanum og PIN númerið slegið inn. Þessi staða kallast biðstaða. Nú geturðu byrjað að nota símann.
Til að slökkva á símanum
Haltu inni.
Áður en slökkt er á símanum verðurðu að snúa aftur í biðstöðu.
7
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Minniskort

Hugsanlega þarftu að kaupa minniskort sérstaklega.
Síminn styður microSD™-minniskort, sem eykur geymsluplássið. Einnig er hægt að nota þessa kortagerð sem laust minniskort með öðrum samhæfum tækjum.
Hægt er að færa efni milli minniskorts og minnis símans.
Minniskort sett í símann
Opnaðu rafhlöðuhlífina og settu minniskortið í símann þannig að gylltu snerturnar snúi niður.
Minniskort fjarlægt úr símanum
Fjarlægðu rafhlöðuhlífina og renndu til minniskortinu til að losa það og fjarlægja.
8
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Síminn

1
2
3
5 6
4
7
8 9
10
11
12
13
14
1 Hlust
2 Skjárinn
3 Tengi fyrir hleðslutæki og USB snúru
4 Valtakkar
5 Hringitakki
6 Flýtitakki
7 Stýrihnappur, stýringar Walkman™ spilarans, TrackID™*
8 Loka takki, rofi
9 C-takki (hreinsa)
10 'Hljóð af' takki
11 Tengi fyrir handfrjálsan búnað
12 Myndavélarlinsa
13 Hljóðstyrkstakkar
14 Hátalari
*TrackID™ flýtitakkinn er ekki alltaf í boði í símanum.
9
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Skjátákn

Eftirfarandi tákn geta birst á skjánum.
Tákn Lýsing
Ósvarað símtal
Handfrjáls búnaður tengdur við símann
Símtal í gangi Móttekið textaskeyti Móttekin margmiðlunarskilaboð Kveikt á flýtiritun Slökkt á hringingum símans Kveikt er á útvarpinu Kveikt á vekjara Kveikt á Bluetooth™
Til að hlaða rafhlöðuna
Tengdu hleðslutækið við símann þannig að rafmagnstáknið á því snúi upp. Það tekur u.þ.b. 2,5 klukkustundir að hlaða rafhlöðuna að fullu. Þú getur samt notað símann meðan á hleðslu stendur.
Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta þegar síminn er keyptur. Nokkrar mínútur geta liðið þar til rafhlöðutáknið birtist á skjánum.
Rafhlaðan byrjar að losna smá þegar hún er full hlaðin og hleður þá aftur eftir vissan tíma. Þetta er til að lengja endingartíma rafhlöðunnar og hægt er að sjá hleðslustöðuna sem er sýnd fyrir neðan 100 prósent.
10
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Valmyndayfirlit

PlayNow™

Myndavél

Vekjaraklukka

Símtöl**

Öll símtöl Svöruð símtöl Hringd símtöl Ósvöruð símtöl

Internet

Skilaboð

Skrifa nýtt Innhólf/Samtöl Skilaboð Hringja í talhólf

Símaskrá

Skipuleggjari

Skráasafn** Forrit Dagbók Verkefni Minnismiðar Niðurteljari Skeiðklukka Reiknivél

Afþreying

Upplýsingaþjónusta* PlayNow™ Útvarp Leikir TrackID™ Taka upp hljóð

Miðlar

WALKMAN

Stillingar**

Almennar Hljóð & hljóðmerki Skjár Símtöl Tengingar
* Sumar valmyndir velta á símafyrirtækinu, símkerfinu og áskriftinni þinni. ** Þú getur notað stýrihnappinn til að fletta á milli flipa í undirvalmyndum.
11
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Valmyndir

Aðalvalmyndirnar birtast sem tákn. Sumar undirvalmyndir innihalda einnig flipa.
Til að opna aðalvalmyndina
Þegar Valm. birtist á skjánum skaltu ýta á miðjuvaltakkann.
Þegar Valm. birtist ekki á skjánum skaltu ýta á lokatakkann, síðan á miðjuvaltakkann.
Til að fletta í valmyndum símans
1
Ýttu á miðjuvaltakkann til að velja Valm..
2
Ýttu stýrihnappinum upp, niður, til vinstri eða hægri til að fletta á milli valmynda.
Til að velja hlut
Flettu að hlut og ýttu á miðjuvaltakkann
Til að fletta á milli flipa
Ýttu stýrihnappinum til vinstri eða hægri.
Til að fara til baka um eitt skref í valmynd
Veldu Bakka.
Til að ljúka aðgerð
Ýttu á
Til að fara í biðstöðu
Ýttu á .
Til að eyða hlut
Flettu að hlutnum og ýttu á
.
.

Flýtileiðir

Hægt er að nota flýtileiðir stýrihnappsins í biðstöðu eða nota flýtileiðavalmyndina til að opna tilteknar aðgerðir á fljótlegan hátt.
Til að nota flýtileiðir stýrihnapps
Ýttu stýrihnappnum upp, niður, til vinstri eða hægri til að fara beint í valkostinn.
Til að breyta flýtileið stýrihnapps
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Flýtileiðir.
Ekki er hægt að breyta WALKMAN-flýtileiðinni.
Til að opna flýtileiðavalmynd
Ýttu á .
Til að bæta við flýtileið
1
Ýttu á
2
Flettu að Ný flýtileið og veldu Bæta við.
.
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
12
Til að eyða eða færa flýtileið
1
Ýttu á .
2
Flettu að flýtileið og veldu Valkost..
3
Veldu einhvern valkost.
Kveikt eða slökkt á hljóði
Haltu inni.
13
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Texti sleginn inn

Þú getur slegið inn texta með beinritun eða Zi™ flýtiritun. Zi flýtiritunin notar innbyggða orðabók.
Þegar Zi flýtiritun er notuð þarf aðeins að ýta einu sinni á hvern takka. Haltu áfram að skrifa orð jafnvel þó svo það virðist vera rangt.
Til að nota Zi flýtiritun við textainnslátt
1
Orðið ‘Jane’ er til dæmis skrifað með því að ýta á , , , .
2
Þú hefur nú nokkra valkosti:
Ef orðið sem birtist er það sem þú vilt slá inn skaltu ýta á til að samþykkja það og bæta við bili. Ýttu á stýrihnappinn til hægri til að samþykkja orð án þess að bæta við bili.
Ef orðið sem birtist er ekki það sem þú vilt slá inn skaltu ýta stýrihnappinum upp eða niður til að skoða önnur orð sem koma til greina. Ýttu á til að samþykkja orð og setja inn bil.
Til að slá inn punkt og kommur, ýttu á og ýttu stýrihnappinum til að fletta að greinarmerkinu sem óskað er eftir.
Texti sleginn inn með beinritun
Ýttu á - endurtekið þar til réttur stafur birtist.
Ýttu á til að setja inn bil.
Ýttu á til að setja inn greinarmerki.
Til að nota flýtileiðir og takka þegar texti er sleginn inn
Ýttu og haltu inni til að breyta innsláttaraðferð.
Til að breyta innsláttartungumáli skaltu halda inni .
Ýttu á til að skipta á milli há- og lágstafa og talna.
Til að eyða stöfum ýtirðu á .
Til að eyða heilu orði skaltu halda inni .
Haltu inni til að slá inn tölustafi.
Til að bæta orði við orðabókina
1
Þegar þú slærð inn texta með Zi flýtiritun velurðu Valkost. > Stafa orð.
2
Skrifaðu orðið með beinritun og veldu Vista.
14
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Símtöl

Þú verður að kveikja á símanum og hann verður að vera innan þjónustusvæðis.
Til að hringja
1
Sláðu inn símanúmer (með lands- og svæðisnúmerinu þegar það á við).
2
Ýttu á .
Þú getur hringt í símanúmer úr Símaskrá og úr símtalalista. Sjá Símaskrá á bls. 17 og Símtalalisti á bls. 15.
Til að leggja á
Ýttu á .
Til að svara símtali
Ýttu á .
Til að hafna símtali
Ýttu á .
Til að breyta hljóðstyrknum meðan á símtali stendur
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að slökkva á hringitóninum án þess að svara símtali
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að kveikja á hátalaranum meðan á símtali stendur
Veldu Hátalari.
Ekki halda símanum upp að eyranu þegar hátalarinn er notaður. Það gæti valdið heyrnarskaða.
Hringt til útlanda
1
Haltu inni þar til „+“ merki birtist.
2
Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmerið (án fyrsta núllsins) og símanúmerið.
3
Ýttu á .

Símtalalisti

Hægt er að skoða upplýsingar um síðustu símtöl.
Til að hringja í númer á símtalalistanum
1
Ýttu á .
2
Flettu að nafni eða númeri og ýttu á
Til að hreinsa símtalalistann
1
Ýttu á
2
Á flipanum Öll símtöl velurðu Valkost. > Eyða öllum.
3
Veldu til að staðfesta.
.
.

Neyðarsímtöl

Síminn styður alþjóðleg neyðarnúmer líkt og 112 eða 911. Vanalega er hægt að nota þessi númer til að hringja neyðarsímtöl í hvaða landi sem er, og burtséð frá því hvort SIM kort sé í viðkomandi síma, ef síminn er innan þjónustusvæðis símkerfis.
15
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að hringja í neyðarnúmer
Sláðu inn 112 (alþjóðlega neyðarnúmerið) og ýttu á .
Í sumum löndum kann einnig að vera hægt að hringja í staðbundin neyðarnúmer. Því getur verið að símafyrirtækið þitt hafi vistað þessi númer á SIM-kortinu.
16
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Símaskrá

Hægt er að vista nöfn, símanúmer og persónulegar upplýsingar í Símaskrá. Hægt er að vista upplýsingar í minni símans eða á SIM kortinu.
Til að bæta tengilið við símaskrána
1
Veldu Valmynd > Símaskrá.
2
Flettu að Nýr tengiliður og veldu Bæta við.
3
Sláðu inn nafnið og veldu Í lagi.
4
Flettu að Nýtt númer: og veldu Bæta við.
5
Sláðu inn númerið og veldu Í lagi.
6
Veldu einhvern valkost fyrir símanúmer.
7
Flettu á milli flipanna og bættu upplýsingum í reitina.
8
Veldu Vista.
Til að breyta tengilið í símaskrá
1
Veldu Símaskrá.
2
Flettu að tengilið og veldu Valkost. > Breyta tengilið.
3
Flettu milli flipa, breyttu upplýsingum og veldu Vista.

Hringt í tengiliði

Til að hringja í með snjallleit
1
Ýttu á til að slá inn tölustafaröð (a.m.k. tvær tölur). Allar færslur sem passa saman við það sem hefur verið slegið inn birtast í listanum.
2
Flettu að tengiliði eða símanúmeri og ýttu á hringitakkann.
Til að kveikja eða slökkva á snjallleit
1
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtöl > Snjallleit.
2
Veldu einhvern valkost.
17
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Skilaboð

Textaskeyti

Þú verður að hafa gilt SMS miðstöðvarnúmer í símanum. Símafyrirtækið/þjónustuveitan veitir númerið og það er vistað á SIM kortinu. Það getur verið að þú þurfir að slá númerið inn.
Til að skrifa og senda SMS
1
Veldu Valm. > Skilaboð > Skrifa nýtt > Skilaboð.
2
Skrifaðu skeytið og veldu Áfram. Veldu Leita í símaskrá eða Slá inn símanúmer.
3
Veldu viðtakanda og veldu Senda.
Móttekið SMS skoðað
Þegar Frá: Textaskeyti móttekið Lesa núna? birtist velurðu Já.
Til að skoða skeyti úr innhólfinu
1
Veldu Valm. > Skilaboð > Innhólf.
2
Flettu að skeyti og veldu Skoða.

Margmiðlunarskilaboð

Margmiðlunarskilaboð geta innihaldið texta, myndir, hljóð og viðhengi. Þau eru send með MMS (margmiðlunarskilaboðaþjónustu) í farsíma. Þú þarft að hafa réttar internetstillingar í símanum til að nota margmiðlunarskilaboð. Sjá Internet á bls. 27.
Þú verður að velja MMS stillingar og vistfang skeytamiðstöðvarinnar. Ef engar MMS stillingar eða skeytamiðstöð eru fyrir hendi geturðu fengið allar stillingar frá símafyrirtækinu eða á
www.sonyericsson.com/support
.
Til að senda margmiðlunarskilaboð
1
Veldu Valm. > Skilaboð > Skrifa nýtt > Skilaboð.
2
Sláðu inn texta. Til að bæta hlutum við skeyti ýtirðu stýrihnappinum niður, flettir til vinstri eða hægri til að velja hlut.
3
Til að forskoða margmiðlunarskilaboðin áður en þau eru send, veldu Valkostir > Skoða.
4
Þegar skilaboðin eru tilbúin velurðu Áfram.
5
Veldu Leita í símaskrá og veldu viðtakanda.
6
Veldu Senda.
Þú getur aðeins sent margmiðlunarskilaboð ef báðir sendanda- og móttakandasímar hafa áskrift sem styðja MMS.

Samtöl

Þú getur valið um að skoða skeyti í Samtöl eða Innhólf. Samtal sýnir öll skilaboða samskipti í skeytum milli þín og tengiliðar.
Til að senda skeyti í samtöl
1
Veldu Valmynd > Skilaboð.
2
Veldu Samtöl, eða veldu Innhólf > Samtöl flipann.
3
Veldu samtal.
4
Skrifaðu skeyti og veldu Senda.
Til að skoða skeyti í samtöl
Veldu Valmynd > Skilaboð > Innhólf > Samtöl flipann og veldu samtal.
Veldu Valmynd > Skilaboð > Samtöl og veldu samtal.
18
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Walkman™
Til að spila tónlist
1
Ýttu á og veldu Valkost. > Tónlistin mín.
2
Leitaðu að lögum eftir flytjanda, plötu, lagi eða lagalista. Flettu að valkosti og ýttu á
Velja til að opna hann.
3
Flettu að lagi og veldu Spila.
Til að stöðva spilun tónlistar
Þegar lag er í gangi, ýttu á .

Flutningur tónlistar

Hægt er að flytja tónlist úr tölvu yfir í minni símans eða á minniskort. Hægt er að tengja símann við tölvu á tvo vegu:
með USB-snúru
með þráðlausri Bluetooth™ tengingu Hægt er að draga og sleppa skrám milli símans eða minniskorts og tölvu í Microsoft Windows® Explorer. Til að fá frekari upplýsingar um að flytja skrár yfir í símann, opnaðu
www.sonyericsson.com/support
Hugsanlega þarftu að kaupa USB snúru sérstaklega.
Til að tengja símann við tölvu með USB snúru
1
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á símanum.
2
Tengdu USB-snúruna við símann og tölvuna.
3
Sími veldu Gagnageymsla.
4
Tölva: Bíddu þar til búið er að setja upp reklana (það gerist sjálfkrafa). Í fyrsta skiptið
sem þú tengir símann við tölvu gætirðu þurft að bera kennsl á símann og nefna hann.
.
®
Til að flytja skrár í gagnageymslu með USB-snúru
Ekki fjarlægja USB snúruna úr símanum eða tölvunni meðan á flutningi stendur þar sem það getur skemmt minniskortið og minni símans. Ekki er hægt að skoða skrárnar sem hafa verið fluttar í símann fyrr en USB snúran hefur verið tekin úr sambandi.
1
Tengdu USB snúruna við símann og tölvuna.
2
Sími: Veldu Gagnageymsla.
3
Tölva: Bíddu þangað til minni símans og minniskortið birtast sem ytri diskur í
Microsoft®Windows® Explorer.
4
Tölva: Tvísmelltu á táknið My Computer á skjáborði tölvunnar.
5
Tölva: Til að skoða möppurnar í minni símans og á minniskortinu tvísmellirðu á táknið
fyrir símann.
6
Tölva: Afritaðu og límdu skrána þína, eða dragðu hana og slepptu, í möppu á
tölvunni, í símaminninu eða á minniskortinu.
7
Til að fjarlægja USB snúruna á öruggan hátt skaltu hægrismella á táknið Removable Disk í Windows Explorer og velja Smella út.

Lagalistar

Hægt er að búa til lagalista raða tónlist í.
Til að búa til lagalista
1
Ýttu á
2
Sláðu inn heiti og veldu Í lagi.
3
Flettu að lagi og veldu Merkja.
4
Veldu Bæta við til að bæta laginu á lagalistann. Endurtaktu skref 3 og 4 til að bæta við fleiri lögum.
og veldu Valkost. > Tónlistin mín > Lagalistar > Nýr lagalisti.
19
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að bæta lögum við lagalista
1
Ýttu á og veldu Valkost. > Tónlistin mín > Lagalistar.
2
Opnaðu lagalista og veldu Valkost. > Bæta við skrám.
3
Merktu viðeigandi lag og svo Bæta við.
Þú getur einnig bætt við öllum lögum í möppu eða á lagalista með því að merkja möppuna og velja svo Valkost. > Bæta við.
Til að taka lög af lagalista
1
Ýttu á og veldu Valkost. > Tónlistin mín > Lagalistar.
2
Opnaðu lagalista og flettu að lagi.
3
Ýttu á og veldu Já.
Til að stjórna Walkman™ spilaranum.
Ýttu á til að opna Walkman™ spilarann.
Ýttu á til að spila eða stöðva tónlistarskrá sem er í spilun.
Ýttu á til að velja næstu tónlistarskrá.
Ýttu á til að velja fyrri tónlistarskrá.
Haltu inni eða til að spóla áfram eða til baka.
Ýttu á stýrihnappinn upp/niður til að skoða og fletta skrám í gildandi lagalista.
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður til að breyta hljóðstyrknum.
Veldu Bakka til að fela Walkman™ spilarann meðan á spilun stendur.
20
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
TrackID™
TrackID™ er þjónusta sem er notuð til að bera kennsl á lög. Hægt er að leita að lagaheitinu, flytjanda og plötuheiti fyrir lag sem er spilað gegnum hátalara eða í útvarpi.
Þú þarft að hafa rétta Java™ forrit og internet stillingu í símanum til að nota þennan eiginleika. Sjá Internet á bls. 27. Upplýsingar um kostnað fást hjá þjónustuveitunni.
Til að leita að upplýsingum um lag
Þegar þú heyrir lag gegnum hátalara velurðu Valm. > Afþreying > TrackID™ > Byrja.
Þegar þú heyrir lag gegnum útvarpið á símanum skaltu velja Valkost. > TrackID™ á útvarpsskjánum.
21
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
PlayNow™
Þegar þú opnar PlayNow™, slærðu inn PlayNow™, þar sem þú getur hlaðið niður tónlist, leikjum, hringitónum, þemum og veggfóðri. Þú getur forskoðað eða hlusta á efni áður en þú kaupir og hleður það niður í símann þinn.
Þessi þjónusta er ekki í boði í öllum löndum.
Fyrir auka virkni getur þú einnig fengið aðgang að PlayNow™ í vefbúð á tölvunni frá
www.sonyericsson.com/playnow. Frekari upplýsingar, opnaðu www.sonyericsson.com/support til að lesa PlayNow™ valkostshandbókina.
Þú getur opnað PlayNow™ á tvenna vegu:
Í biðstöð, velurðu Valmynd > PlayNow™.
Opnaðu www.sonyericsson.com/playnow.
22
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Myndspilari

Hægt er að skoða og vinna með myndskeið í símanum.
Til að skoða myndskeið
1
Veldu Valm. > Miðlar > Myndskeið.
2
Flettu að myndskeiði og veldu Spila.
23
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Útvarp

Þú getur hlustað á útvarðið í símanum með því að tengja símann við handfrjálsa búnaðinn. Handfrjálsi búnaðurinn virkar eins og loftnet.
Þú getur þurft að kaupa handfrjálsa búnaðinn sér á sumum mörkuðum.
Ekki nota símann sem útvarp á svæðum þar sem það er bannað.
Kveikt á útvarpinu
1
Tengdu handfrjálsan búnað við símann.
2
Veldu Valm. > Afþreying > Útvarp.
Til að leita sjálfkrafa að stöðvum
Þegar kveikt er á útvarpinu velurðu Leita.
Til að leita handvirkt að stöðvum
Ýttu stýrihnappinum til vinstri eða hægri þegar útvarpið er í gangi.
24
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Myndataka

Mynda- og myndupptökuvél

Hægt er að taka myndir og taka upp myndskeið til að skoða, vista eða senda. Myndir og myndskeið eru vistuð sjálfkrafa í minni símans.
Hægt er að vista myndir og myndskeið á minniskorti með því að velja Myndavél > Valkost. > Vista í > Minniskort.
Til að taka mynd
1
Veldu Myndavél og ýttu stýrihnappinum til vinstri til að skipta yfir í .
2
Veldu Smella. Myndin vistast sjálfkrafa á JPEG-sniði.
Notaðu stuðning eða sjálfvirka tímastillinn til að forðast að myndir verði óskýrar.
Til að breyta stillingum myndavélarinnar
1
Veldu Myndavél > Valkost..
2
Veldu hlut og breyttu viðeigandi stillingum.
Til að senda vistaða mynd
1
Veldu Valm. > Skipuleggjari > Skráasafn > Myndamappa.
2
Flettu að mynd og veldu Valkost. > Senda.
3
Veldu einhvern valkost.
Sjá Til að senda hlut um Bluetooth™ valkostinn á bls. 26. Sjá Til að senda margmiðlunarskilaboð á bls. 18.
Myndskeið tekið upp
1
Veldu Myndavél og ýttu stýrihnappinum til hægri til að skipta yfir í .
2
Veldu Upptak. til að hefja upptökuna.
3
Veldu Stöðva til að stöðva upptökuna. Myndskeiðið vistast sjálfkrafa.
Ekki taka myndir með sterkan ljósgjafa í bakgrunni.
Til að skoða myndskeið
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Skráasafn > Myndskeið.
2
Flettu að myndskeiði og veldu Spila.

Flutningur mynda og myndskeiða.

Þú getur notað þráðlausa Bluetooth™ tækni og USB-snúruna til að flytja myndir og myndskeið milli tölvunnar og símans. Frekari upplýsingar er að finna í Þráðlaus Bluetooth™ tækni á bls. 26 og Til að flytja skrár í gagnageymslu með USB-snúru á bls. 19.
25
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Þráðlaus Bluetooth™ tækni
Þráðlausri Bluetooth™ tækni auðveldar þráðlausa tengingu við önnur Bluetooth™ tæki, eins og t.d. Bluetooth™ höfuðtól. Hægt er að tengjast nokkrum tækjum samtímis eða skiptast á hlutum.
Mælt er með mest 10 metra (33 feta) fjarlægð fyrir Bluetooth™ samskipti, án gegnheilla hluta á milli tækja.
Til að kveikja á Bluetooth™ aðgerðinni
Veldu Valm. > Stillingar > Tengingar > Bluetooth > Kveikja.
Í sumum löndum er ekki leyfilegt að nota þráðlausa Bluetooth™ tækni.
Til að sýna eða fela símann
Veldu Valm. > Stillingar > Tengingar > Bluetooth > Sýnileiki > Sýna síma eða Fela síma.
Ef þú velur Fela síma, finna önnur tæki hann ekki með þráðlausri Bluetooth™ tækni.
Til að para símann við tæki
1
Veldu Valm. > Stillingar > Tengingar > Bluetooth > Tækin mín > Nýtt tæki til að leita að tiltækum tækjum.
2
Veldu tæki af listanum.
3
Sláðu inn aðgangskóða, ef beðið er um það.
Gakktu úr skugga um að tækið sem þú vilt para símann þinn við sé með kveikt á Bluetooth™ og að sýnileiki Bluetooth™ sé stilltur á Sýna síma.
Til að para símann við handfrjálsan Bluetooth™ búnað
1
Veldu Valm. > Stillingar.
2
Ýttu stýrihnappinum til hægri til að fletta að Tengingar flipa og veldu Bluetooth > Handfrjáls búnaður > Handfrjáls búnaður > Nýtt handfrjálst tæki.
Til að taka á móti gögnum
1
Kveiktu á Bluetooth™ valkosti og stilltu Sýnileiki á Sýna síma.
2
Þegar tekið er á móti hlut þarf að fylgja leiðbeiningunum sem birtast.
Til að senda hlut um Bluetooth™ valkostinn
1
Veldu til dæmis Valm. > Skipuleggjari > Skráasafn > Myndamappa.
2
Flettu að hlut og veldu Valkost. > Senda > Með Bluetooth.
26
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Internet

Réttar internetstillingar þurfa að vera í símanum. Ef stillingarnar eru ekki í símanum, geturðu opnað www.sonyericsson.com/support eða haft samband við þjónustuveitan til að fá frekari upplýsingar
Gakktu úr skugga um að áskriftin þín styðji gagnasendingu.
Til að velja internetstillingar
1
Veldu Valm. > Stillingar > Tengingar > Internetstillingar > Internetsnið > Tengjast með:.
2
Veldu stillingar.
Til að byrja að vafra
1
Veldu Valm. > Internet > Valkost. > Opna.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að loka vafranum
Ýttu á þegar þú vafrar.
27
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Fleiri eiginleikar

Skráasafn

Þú getur notað skráasafnið til að vinna með skrár sem vistaðar eru í minni símans eða á minniskorti. Hægt er að búa til undirmöppur þar sem þú getur vistað skrár.
Til að skoða upplýsingar um skrá
1
Veldu Valm. > Skipuleggjari > Skráasafn.
2
Veldu skránna úr möppu og veldu Valkost. > Upplýsingar.
Til að afrita eða færa skrá í skráasafninu
1
Veldu Valm. > Skipuleggjari > Skráasafn.
2
Finndu skrá í möppu og veldu Valkost. > Vinna með skrár.
3
Veldu Afrita eða Færa.
Til að skoða stöðu minnisins
Veldu Valm. > Skipuleggjari > Skráasafn > Valkost. > Staða minnis.

Talhólf

Ef áskriftin þín felur í sér talhólf geta þeir sem hringja skilið eftir skilaboð þegar þú getur ekki svarað símtali.
Til að slá inn númer talhólfsins
1
Veldu Valm. > Skilaboð > Skeyti > Stillingar > Talhólfsnúmer.
2
Sláðu inn númer talhólfsins sem þú fékkst hjá þjónustuveitunni þinni og veldu Vista.
Hringt í talhólfið
Haltu inni.

Vekjarar

Þú getur valið hljóð eða útvarpið sem vekjara. Vekjarinn hringir jafnvel þótt slökkt sé á símanum.
Til að stilla vekjarann
1
Veldu Valm. > Vekjaraklukka.
2
Flettu að tíma og veldu Breyta.
3
Flettu á milli flipanna og stilltu tímann, vekjaratóninn og aðrar upplýsingar ef þörf krefur.
4
Veldu Vista.
Hafðu handfrjálsa búnaðinn tengdan þegar þú velur útvarp sem vekjaratón. Vekjaratónn útvarpsins heyrist í hátölurunum.
Til að slökkva á vekjaranum
1
Ýttu á hvaða takka sem er þegar vekjarinn hringir.
2
Til að endurtaka hringinguna velurðu Blunda.

Hringitónar og veggfóður

Veggfóður eru notaður til að breyta útliti skjásins.
Til að stilla hljóðstyrk hringitónsins
1
Veldu Valm. > Stillingar > Hljóð & hljóðmerki > Hljóðstyrkur.
2
Ýttu stýrihnappinum til vinstri eða hægri til breyta hljóðstyrknum.
3
Veldu Vista.
28
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að velja hringitón
1
Veldu Valm. > Stillingar > Hljóð & hljóðmerki > Hringitónn.
2
Finndu og veldu hringitón.
Til að stilla titring
1
Veldu Valm. > Stillingar > Hljóð & hljóðmerki > Titringur.
2
Veldu einhvern valkost.
Til að nota mynd sem veggfóður
1
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Skráasafn > Myndamappa.
2
Flettu að mynd og veldu Valkost. > Nota sem > Veggfóður.

Takkaborðslás

Hægt er að nota takkaborðslás til að koma í veg fyrir óviljandi aðgerðir. Hægt er að svara innhringingum án þess að taka lásinn af.
Hægt er að hringja í alþjóðlega neyðarnúmerið 112 þótt takkaborðið sé læst.
Til að virkja sjálfvirka takkalásinn
1
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Öryggi > Sjálfvirkur takkalás.
2
Veldu einhvern valkost.

Læsing SIM-korts

Þessi lás ver einungis áskrift þína. Síminn virkar með nýja SIM-kortinu. Ef læsing SIM kortsins er á, þarftu að slá PIN-númerið inn þegar kveikt er á símanum. Ef þú slærð PIN númerið vitlaust inn þrisvar sinnum í röð lokast SIM kortið og þú þarft þá að slá inn PUK númerið þitt (Personal Unblocking Key). Þú færð PIN og PUK númerin hjá símafyrirtækinu.
Til að opna SIM-kortið
1
Þegar PIN-númerið er læst. Sláðu inn PUK-númerið til að opna það. Þú færð PUK-númerið hjá símafyrirtækinu. birtist skaltu slá inn PUK númerið og velja Í lagi.
2
Sláðu inn nýja PIN númerið og veldu Í lagi.
3
Sláðu nýja PIN númerið inn aftur til að staðfesta það og veldu Í lagi.
Til að virkja lás SIM kortsins
1
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Öryggi > Vörn SIM-korts > Vörn > Kveikt.
2
Sláðu inn PIN númerið og veldu Í lagi.
Til að skipta um PIN númer
1
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Öryggi > Vörn SIM-korts > Breyta PIN.
2
Sláðu inn PIN númerið og veldu Í lagi.
3
Sláðu inn nýja PIN númerið og veldu Í lagi.
4
Sláðu nýja PIN númerið inn aftur til að staðfesta það og veldu Í lagi.

Símalás

Símalásinn ver símann fyrir óleyfilegri notkun ef honum er stolið eða ef SIM-kortið lendir í höndum annarra. Hægt er að skipta um símaláskóða (sjálfgefinn kóði er 0000) og velja hvaða fjögurra til átta tölustafa kóða sem er. Ef símalásinn er stilltur á Sjálfvirkt þarf ekki að slá inn símaláskóðann fyrr en nýtt SIM-kort er sett í símann.
Til að stilla símalásinn
1
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Öryggi > Símavörn > Vörn.
2
Veldu einhvern valkost.
3
Sláðu inn símaláskóðann og veldu Í lagi.
29
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að breyta símaláskóðanum
1
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Öryggi > Símavörn > Breyta kóða.
2
Sláðu inn gamla kóðann og veldu Í lagi.
3
Sláðu inn nýja kóðann og veldu Í lagi.
4
Sláðu nýjum kóðann inn og veldu Í lagi.
Til að taka símann úr lás
1
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Öryggi > Símavörn > Vörn > Slökkt.
2
Sláðu inn símaláskóðann þinn og veldu Í lagi.
30
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Úrræðaleit

Sum vandamál krefjast þess að þú hringir í símafyrirtækið en þú getur leiðrétt flest vandamál sjálf/ur. Fjarlægðu SIM-kortið áður en þú ferð með símann í viðgerð. Frekari aðstoð er að finna á www.sonyericsson.com/support.
Endurræstu símann hvern dag til að losa um minni. Núllstilltu símann ef þú átt í vandræðum með minni hans eða ef hann vinnur hægt.

Núllstilling símans

Ef þú lendir í vandræðum með símann, t.d. að það sé flökt á skjánum, að skjárinn frjósi og að valmyndir virki ekki eins og skyldi, skaltu endurræsa símann.
Til að núllstilla símann.
Veldu Valm. > Stillingar > Almennar > Núllstilla símann og veldu valkost.
Núllstilla stillingar núllstillir allar breytingar sem þú hefur gert i símanum yfir í sjálfgefna stillingu. Núllstilla allt eyðir öllum gögnum eins og tengiliðum, skilaboðum, myndum og hljóðum í símanum
þínum.
31
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Lagalegar upplýsingar

Sony Ericsson W100i/W100a

Þessi notandahandbók er gefin út af Sony Ericsson Mobile Communications AB eða dótturfyrirtæki þess í viðkomandi landi án nokkurrar ábyrgðar. Sony Ericsson Mobile Communications AB er heimilt hvenær sem er og án fyrirvara að gera endurbætur og breytingar á handbók þessari sem nauðsynlegar kunna að vera vegna prentvillna, ónákvæmni núverandi upplýsinga eða endurbóta á forritum og/eða búnaði. Slíkar breytingar verða þá gerðar á seinni útgáfum handbókarinnar.
Allur réttur áskilinn.
©Sony Ericsson Mobile Communications AB, 2010
Útgáfukóði: 1232-5365.1 Með farsímanum er hægt að hlaða niður, vista og framsenda viðbótarefni, svo sem hringitóna. Notkun slíks efnis kann
að vera takmörkuð eða bönnuð vegna réttar þriðja aðila, þar með talið, en ekki eingöngu, takmarkanir viðeigandi laga um höfundarrétt. Þú, en ekki Sony Ericsson, berð algera ábyrgð á því efni sem þú hleður niður í farsímann eða framsendir úr honum. Áður en þú notar utanaðkomandi efni, vinsamlegast sannvottaðu að viðeigandi leyfi séu til fyrir ætlaðri notkun þinni eða hún sé samþykkt á annan hátt. Sony Ericsson ábyrgist ekki nákvæmni, samkvæmni eða gæði utanaðkomandi efnis né annars efnis frá þriðja aðila. Undir engum kringumstæðum er Sony Ericsson ábyrgt á nokkurn hátt vegna misnotkunar þinnar á utanaðkomandi efni eða efni frá þriðja aðila.
Bluetooth er vörumerki eða skráð vörumerki Bluetooth SIG Inc. og sérhver notkun Sony Ericsson á því er samkvæmt leyfi.
Liquid Idenity og Liquid Enery merkin, PlayNow og TrackID eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Ericsson Mobile Communications AB.
Sony, Walkman, WALKMAN merkið, og „make.believe“ eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Corporation. microSD er vörumerki eða skráð vörumerki SanDisk Corporation. Java og öll vörumerki og fyrirtækismerki sem byggjast á Java eru vörumerki eða skráð vörumerki Sun Microsystems,
Inc. í Bandaríkjunum og öðrum löndum. TrackID™ er keyrt á Gracenote™ Mobile MusicID™. Gracenote og Mobile MusicID eru vörumerki eða skráð vörumerki
Gracenote, Inc. Zi er vörumerki eða skráð vörumerki Zi Corporation of Canada, Inc. Ericsson er vörumerki eða skráð vörumerki Telefonaktiebolaget LM Ericsson. Microsoft og Windows eru skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum
löndum. Vara þessi nýtur verndar tiltekinna hugverkaréttinda Microsoft. Notkun eða dreifing slíkrar tækni án tengsla við þessa
vöru er bönnuð ef ekki er fyrir hendi leyfi frá Microsoft. Önnur nöfn vara og fyrirtækja sem nefnd eru í handbók þessari kunna að vera vörumerki hlutaðeigandi eigenda sinna. Allur réttur sem ekki er veittur skýlaust í handbók þessari er áskilinn. Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi símanum nákvæmlega.
32
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Atriðaskrá

M
minniskort ..................................................................8
Mynda- og myndupptökuvél ...................................25
Myndataka ...............................................................25
P
PlayNow™ ...............................................................22
R
rafhlaða
sett í ...................................................................7
S
samtöl ......................................................................18
SIM kort
sett í ...................................................................6
T
tengiliðir
bæta tengiliðum við símaskrána .....................17
Snjallleit ...........................................................17
33
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Loading...