Sony ericsson SPIRO User Manual

Sony Ericsson
Spiro
Aukning á notendahandbók

Efnisyfirlit

Reyndu fleira. Uppgötvaðu hvernig............................................5
Hafist handa..................................................................................6
SIM kort..............................................................................................6
Kveikt á símanum................................................................................7
Biðstaða..............................................................................................7
Minniskort.....................................................................................8
Síminn............................................................................................9
Skjátákn......................................................................................10
Valmyndayfirlit............................................................................11
Valmyndir....................................................................................12
Flýtileiðir............................................................................................12
Texti sleginn inn.........................................................................14
Símtöl..........................................................................................15
Símtalalisti.........................................................................................15
Neyðarsímtöl.....................................................................................15
Símaskrá.....................................................................................17
Hringt í tengiliði..................................................................................17
Skilaboð......................................................................................18
Textaskeyti........................................................................................18
Margmiðlunarskilaboð.......................................................................18
Samtöl..............................................................................................18
Walkman™..................................................................................19
Flutningur tónlistar.............................................................................19
Lagalistar..........................................................................................19
TrackID™....................................................................................21
PlayNow™...................................................................................22
Myndspilari..................................................................................23
Útvarp..........................................................................................24
Myndataka..................................................................................25
Mynda- og myndupptökuvél..............................................................25
Flutningur mynda og myndskeiða......................................................25
Þráðlaus Bluetooth™ tækni......................................................26
Internet........................................................................................27
Fleiri eiginleikar..........................................................................28
Skráasafn..........................................................................................28
2
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Talhólf...............................................................................................28
Vekjarar.............................................................................................28
Hringitónar og veggfóður...................................................................28
Takkaborðslás...................................................................................29
Læsing SIM-korts..............................................................................29
Símalás.............................................................................................29
Úrræðaleit...................................................................................31
Núllstilling símans .............................................................................31
Lagalegar upplýsingar...............................................................32
Atriðaskrá....................................................................................33
3
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Áríðandi upplýsingar

Vinsamlegast lestu Áríðandi upplýsingarnar áður en þú notar farsímann.
4
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Reyndu fleira. Uppgötvaðu hvernig.

Fylltu hann af poppi og láttu það hljóma. Láttu myndirnar tala. Eða því ekki að fara á netið og sækja nýjustu uppfærslur? Nýi síminn þinn er lykillinn að víðari veröld. Og hún er rétt innan seilingar.
Byrjaðu á þessari notendahandbók. Og vertu með okkur á netinu til að njóta kostanna til fulls. Tónlist, leikir, forrit, uppfærslur, efni til niðurhals, stuðningur og fleira. Allt á einum stað:
www.sonyericsson.com/spiro
5
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Hafist handa

SIM kort

SIM kortið (Subscriber Identity Module), sem farsímafyrirtækið lætur þér í té, inniheldur upplýsingar um áskriftina þína. Slökktu alltaf á símanum og taktu hleðslutækið og rafhlöðuna (ef hún er í símanum) úr áður en þú setur SIM kort í hann eða tekur SIM kort úr honum.

PIN númer

Þú gætir þurft PIN númer (Personal Identity Number) til að geta notað þjónustu og eiginleika í símanum. PIN númerið fæst hjá símafyrirtækinu. Hver tölustafur PIN númersins birtist sem *, nema það byrji á tölustöfum neyðarnúmers eins og 112 eða 911. Þetta er gert til þess að hægt sé að sjá og hringja í neyðarnúmerið án þess að slá inn PIN númer. PIN, ef netkerfi er í boði.
SIM kortinu er læst ef rangt PIN númer er slegið inn þrisvar sinnum í röð. Sjá Læsing SIM-korts á bls. 29.
SIM kortið sett í símann
1
Taktu bakhlið símans af.
2
Renndu SIM kortinu í festinguna og láttu gylltu snerturnar snúa niður.
Rafhlaðan sett í símann
6
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Settu rafhlöðuna í símann þannig að merkimiðinn snúi upp og tengin snúi hvort að öðru.
2
Renndu bakhliðinni aftur á sinn stað og læstu henni.

Kveikt á símanum

Til að kveikja á símanum
1
Haltu inni.
2
Opnaðu símann og sláðu inn PIN númerið ef beðið er um það.
3
Veldu Í lagi.
4
Veldu tungumál.
5
Veldu til að nota uppsetningarhjálpina.
Ef þú gerir mistök þegar þú slærð inn PIN númerið geturðu ýtt á til að eyða tölustöfum af skjánum.

Biðstaða

Heiti símafyrirtækisins birtist þegar kveikt hefur verið á símanum og PIN númerið slegið inn. Þessi staða kallast biðstaða. Nú geturðu byrjað að nota símann.
Til að slökkva á símanum
Haltu inni.
Áður en slökkt er á símanum verðurðu að snúa aftur í biðstöðu.
7
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Minniskort

Hugsanlega þarftu að kaupa minniskort sérstaklega.
Síminn styður microSD™-minniskort, sem eykur geymsluplássið. Einnig er hægt að nota þessa kortagerð sem laust minniskort með öðrum samhæfum tækjum.
Hægt er að færa efni milli minniskorts og minnis símans.
Minniskort sett í símann
Opnaðu rafhlöðuhlífina og settu minniskortið í símann þannig að gylltu snerturnar snúi niður.
Minniskort fjarlægt úr símanum
Fjarlægðu rafhlöðuhlífina og renndu til minniskortinu til að losa það og fjarlægja.
8
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Síminn

1
2
3
5 6
4
7
8 9
10
11
12
13
14
1 Hlust
2 Skjárinn
3 Tengi fyrir hleðslutæki og USB snúru
4 Valtakkar
5 Hringitakki
6 Flýtitakki
7 Stýrihnappur, stýringar Walkman™ spilarans, TrackID™*
8 Loka takki, rofi
9 C-takki (hreinsa)
10 'Hljóð af' takki
11 Tengi fyrir handfrjálsan búnað
12 Myndavélarlinsa
13 Hljóðstyrkstakkar
14 Hátalari
*TrackID™ flýtitakkinn er ekki alltaf í boði í símanum.
9
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Skjátákn

Eftirfarandi tákn geta birst á skjánum.
Tákn Lýsing
Ósvarað símtal
Handfrjáls búnaður tengdur við símann
Símtal í gangi Móttekið textaskeyti Móttekin margmiðlunarskilaboð Kveikt á flýtiritun Slökkt á hringingum símans Kveikt er á útvarpinu Kveikt á vekjara Kveikt á Bluetooth™
Til að hlaða rafhlöðuna
Tengdu hleðslutækið við símann þannig að rafmagnstáknið á því snúi upp. Það tekur u.þ.b. 2,5 klukkustundir að hlaða rafhlöðuna að fullu. Þú getur samt notað símann meðan á hleðslu stendur.
Rafhlaða símans hefur þegar verið hlaðin að hluta þegar síminn er keyptur. Nokkrar mínútur geta liðið þar til rafhlöðutáknið birtist á skjánum.
Rafhlaðan byrjar að losna smá þegar hún er full hlaðin og hleður þá aftur eftir vissan tíma. Þetta er til að lengja endingartíma rafhlöðunnar og hægt er að sjá hleðslustöðuna sem er sýnd fyrir neðan 100 prósent.
10
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Loading...
+ 23 hidden pages