Sony Xperia 1 III Users guide [is]

Áríðandi upplýsingar
Um ábyrgðina
T
akmörkuð ábyrgð
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Corporation, eða tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við upphaega dagsetningu kaupa.
Þur tækið á ábyrgðarþjónustu að halda skaltu fara með það til þess söluaðila sem það var keypt af eða hafa samband við viðgerðaraðila á vegum Sony.
Ef tækið hættir að virka í eðlilegri notkun meðan á ábyrgðartíma stendur, vegna galla í hönnun, efni eða smíði, munu viðurkenndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var keypt, að þeirra vali, annaðhvort gera við, skipta út eða endurgreiða tækið samkvæmt þeim skilmálum sem koma fram hér.
Sony og þjónustuaðilar þess áskilja sér rétt til þess að innheimta afgreiðslugjald ef vörunni er skilað án ábyrgðar samkvæmt þeim skilmálum sem koma fram hér.
Ábyrgðinni og ákvæðum fyrir tiltekin lönd og svæði er lýst sérstaklega í
löndum/svæðum
Athugið
Sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar geta tapast þegar gert er við tækið eða því skipt út. Í augnablikinu k ákveðnu niðurhali. Sony tekur enga ábyrgð á upplýsingum sem glatast og mun ekki bæta þér þess konar tap. Þú ættir alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum sem vistaðar eru í tækinu, eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum, áður en þú lætur vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um hana.
.
unna gildandi lög, aðrar reglugerðir eða tæknilegar takmarkanir að hindra Sony í að taka öryggisafrit af
Ábyrgðarskilmálar í tilteknum
Skilmálar
1 Þessi takmarkaða ábyrgð er aðeins gild ef upprunalega kvittunin fyrir tækinu, gen út af viðurkenndum
söluaðila Sony með óbreyttri dagsetningu kaupanna og raðnúmeri (í sumum löndum/svæðum kann annarra upplýsinga að vera krast), fylgir tækinu þegar það er sent til viðgerðar eða þegar því er skipt út. Sony áskilur sér rétt til að hafna því að veita þjónustu á grundvelli ábyrgðar sé búið að fjarlægja þessar upplýsingar eða ha þeim verið breytt eftir að tækið var upphaega keypt hjá söluaðila.
2 Ef Sony gerir við eða skiptir um tækið gildir ábyrgðin fyrir þann galla sem var lagfærður eða fyrir tækið
sem skipt var um einungis í þann tíma sem eftir er af upphaegum gildistíma ábyrgðar eða í níutíu (90) daga frá dagsetningu viðgerðar, hvort sem er lengra. Viðgerð eða skipti geta falið í sér notkun á viðgerðum vörum sem virka á jafngildan hátt og nýjar. Hlutir eða íhlutir sem skipt er út verða eign Sony.
3 Ábyrgð þessi nær ekki til bilunar tækisins sem stafar af:
Eðlilegri notkun og sliti.
Notkunar við aðstæður sem eru utan viðeigandi IP-marka, ef við á, (þ.m.t. tjón af völdum vökva eða ef
vart verður við vökva inni í tækinu vegna slíkrar notkunar).
Rangri notkun eða notkun sem ekki samræmist viðkomandi leiðbeiningum frá Sony um notkun og
viðhald tækisins.
Ábyrgðin nær ekki heldur til neins konar bilunar tækisins vegna óhapps, breytingar eða endurstillingar á hugbúnaði eða vélbúnaði eða ófyrirsjáanlegra atburða.
4 Hleðslurafhlöður slitna með tímanum vegna endurtekinnar hleðslu og afhleðslu. Þetta er ekki galli og
telst til eðlilegrar notkunar og slits. Ef ending rafhlöðunnar í tal- eða biðtíma styttist verulega gæti þurft að skipta um rafhlöðu.
Óverulegur munur getur verið á birtustigi skjás og litum í mismunandi tækjum. Örsmáir dökkir eða ljósir blettir geta verið á skjánum. Þessir blettir eru kallaðir bilaðir pixlar og koma fyrir þegar einstaka punktar hafa bilað og ekki er hægt að stilla þá. Tveir bilaðir pixlar teljast vera viðunandi.
Lítilsháttar munur getur verið á hvernig myndir úr myndavélinni birtast í mismunandi tækjum. Slíkt er ekki óalgengt og telst ekki vera til marks um að myndavélin í símanum sé biluð.
5 Þar sem annað símafyrirtæki en Sony rekur farsímakerð sem tækið er notað á ber Sony ekki ábyrgð á
notkun, framboði, umfangi, þjónustu eða drægi þess kers.
2
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
6 Þes
si ábyrgð gildir ekki um skemmdir á tækinu, bilanir vegna uppsetningar, breytinga eða viðgerða, eða
ef aðilar sem ekki eru viðurkenndir af Sony opna vöruna.
7 Þessi ábyrgð gildir ekki um skemmdir á tækinu, truanir og/eða bilanir af völdum þess að notaðir hafa
verið aukahlutir eða annar jaðarbúnaður sem er ekki upprunalegur Sonyaukabúnaður sem ætlaður er til notkunar með tækinu.
8 Sony hafnar hvers konar ábyrgð, hvort heldur sem er beinni eða óbeinni, á skemmdum, bilunum á
tækinu eða jaðarbúnaðinum af völdum veira, trójuhesta, njósnaforrita eða annars skaðlegs hugbúnaðar. Sony mælir eindregið með því að þú setjir upp viðeigandi veiruvörn í tækinu þínu og jaðarbúnaði sem tengdur er við það, eftir því sem við á, og uppfærir hana reglulega til að vernda betur tækið þitt. Hins vegar er ljóst að slíkur hugbúnaður getur aldrei verndað tækið eða jaðarbúnað þess að fullu og Sony hafnar allri ábyrgð, beinni eða óbeinni, ef slík vírusvörn virkar ekki sem skyldi.
9 • Fyrir viðskiptavini í Bandaríkjunum
Sony ber ekki ábyrgð á kostnaði vegna vinnu eða varahluta er varðar viðgerðir eða þjónustu hjá öðrum þjónustuaðilum en viðurkenndum þjónustuaðila Sony.
• Fyrir viðskiptavini í öðrum löndum eða svæðum
Sé átt við einhver innsigli á tækinu fellur ábyrgðin úr gildi.
10 Engar beinar ábyrgðir gilda, hvorki skriegar né munnlegar, aðrar en þessi takmarkaða ábyrgð. Öll óbein
ábyrgð, þ.m.t. án takmarkana, óbein ábyrgð á söluhæfni eða notagildi í ákveðnum tilgangi, takmarkast við gildistíma þessarar takmörkuðu ábyrgðar. Undir engum kringumstæðum skulu Sony eða leyshafar þess vera bótaskyldir vegna tilfallandi eða aeidds tjóns af nokkru tagi, meðal annars hagnaðartaps eða viðskiptalegs taps. Þetta gildir að því marki sem heimilt er að hafna slíkri skaðabótaskyldu á grundvelli laga.
Sum lönd/svæði heimila ekki undanþágu frá eða takmörkun á skaðabótaskyldu vegna beins eða aeidds tjóns eða að takmarka gildistíma óbeinna ábyrgða þannig að fyrri takmarkanir eða undanþágur gilda hugsanlega ekki um þig.
Veitt ábyrgð hefur ekki áhrif á lögbundin réttindi neytandans skv. viðeigandi lögum sem í gildi eru, né á réttindi neytandans gagnvart söluaðila á grundvelli sölu-/kaupsamnings þeirra.
3
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Gildistími ábyrgðar
Gildistími áb aukabúnað sem fylgir með fartækinu þínu) er lýst sérstaklega í
svæðum
yrgðar fyrir eftirfarandi svæði er fyrir fartæki. Gildistíma ábyrgðar fyrir aukabúnað (þ.m.t.
Ábyrgðarskilmálar í tilteknum löndum/
.
Suður- og Norður-Ameríka
Eftirfarandi gildistími ábyrgðar gildir fyrir fartæki, eftir því hvar þú keyptir tækið. Gildistíma ábyrgðar fyrir aukabúnað (þ.m.t. aukabúnað sem fylgir með fartækinu þínu) er lýst sérstaklega í
tilteknum löndum/svæðum
Land/svæði Ábyrgð
Bandaríkin 12 mánuðir
.
Ábyrgðarskilmálar í
Asía
Eftir
farandi gildistími ábyrgðar gildir fyrir fartæki, eftir því hvar þú keyptir tækið. Gildistíma ábyrgðar fyrir
aukabúnað (þ.m.t. aukabúnað sem fylgir með fartækinu þínu) er lýst sérstaklega í
tilteknum löndum/svæðum
Land/svæði Ábyrgð
Meginland Kína 12 mánuðir Hong Kong 12 mánuðir Kasakstan 12 mánuðir Makaó 12 mánuðir Malasía 12 mánuðir Singapúr 12 mánuðir Taívan 12 mánuðir Taíland 12 mánuðir Víetnam 12 mánuðir
.
Ábyrgðarskilmálar í
Evrópa
farandi gildistími ábyrgðar gildir fyrir fartæki, eftir því hvar þú keyptir tækið. Gildistíma ábyrgðar fyrir
Eftir aukabúnað (þ.m.t. aukabúnað sem fylgir með fartækinu þínu) er lýst sérstaklega í
tilteknum löndum/svæðum
Land/svæði Ábyrgð
Austurríki 24 mánuðir Belgía 24 mánuðir Búlgaría 24 mánuðir Króatía 24 mánuðir Kýpur 24 mánuðir Tékkland 24 mánuðir Danmörk 24 mánuðir Eistland 24 mánuðir Finnland 24 mánuðir Frakkland 24 mánuðir
.
4
Ábyrgðarskilmálar í
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Þýskaland 24 mánuðir Grikkland 24 mánuðir Ungverjaland 24 mánuðir Ísland 24 mánuðir Írland 24 mánuðir Ítalía 24 mánuðir Lettland 24 mánuðir Liechtenstein 12 mánuðir Litháen 24 mánuðir Lúxemborg 24 mánuðir Holland 24 mánuðir Noregur 24 mánuðir Pólland 24 mánuðir Portúgal 24 mánuðir Rúmenía 24 mánuðir Rússneska sambandsríkið 12 mánuðir Slóvakía 24 mánuðir Slóvenía 24 mánuðir Spánn 24 mánuðir Svíþjóð 24 mánuðir Sviss 24 mánuðir Úkraína 12 mánuðir Bretland 24 mánuðir
5
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Ábyrgðarskilmálar í tilteknum löndum/svæðum
T
akmarkaða ábyrgðin fyrir aukabúnað sem fylgir með fartækinu gildir í eitt (1) ár frá kaupdegi fartækisins
nema annað sé tilgreint í eftirfarandi skilmálum í tilteknum löndum/svæðum eða á öðru ábyrgðarskírteini.
Athugið
Í sumum löndum/svæðum er e.t.v. beðið um viðbótarupplýsingar (t.d. gilt ábyrgðarskírteini).
T
akmörkuð ábyrgð fyrir meginland Kína
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Corporation, eða tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við upphaega dagsetningu kaupa og í eitt (1) ár eftir það. Allur upprunalegur aukabúnaður sem fylgir tækinu nýtur ábyrgðar samkvæmt innlendri San Bao stefnu.
Ef tækið hættir að virka við eðlilega notkun meðan á gildistíma ábyrgðar stendur, vegna galla í hönnun, efni eða smíði, munu viðurkenndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var keypt, að þeirra vali, annaðhvort gera við, skipta út eða endurgreiða tækið samkvæmt skilmálunum, neytendalögum og innlendri San Bao-stefnu.
Sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar geta tapast þegar gert er við tækið eða því skipt út. Í augnablikinu kunna gildandi lög, aðrar reglugerðir eða tæknilegar takmarkanir að hindra Sony í að taka öryggisafrit af ákveðnu niðurhali. Sony tekur enga ábyrgð á upplýsingum sem glatast og mun ekki bæta þér þess konar tap. Þú ættir alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum sem vistaðar eru í tækinu, eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum, áður en þú lætur vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um hana.
Ef Sony gerir við tækið þitt gildir ábyrgðin fyrir þann galla sem var lagfærður þann tíma sem eftir er af upphaegum gildistíma ábyrgðar eða í þrjátíu (30) daga frá dagsetningu viðgerðar, hvort sem er lengra. Viðgerð kann að fela í sér notkun eininga sem hafa samskonar virkni. Hlutir eða íhlutir sem skipt er út verða eign Sony.
Ef eitthvert misræmi kemur í ljós á milli ofangreinds efnis og San Bao ábyrgðarskírteinisins, skal San Bao ábyrgðarskírteinið hafa forgang.
Takmörkuð ábyrgð fyrir Hong Kong
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Corporation, eða tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við upphaega dagsetningu kaupa og í eitt (1) ár eftir það. Allur upprunalegur aukabúnaður sem fylgir tækinu nýtur ábyrgðar í sex (6) mánuði frá dagsetningu kaupa.
Ef tækið hættir að virka við eðlilega notkun meðan á gildistíma ábyrgðar stendur, vegna galla í hönnun, efni eða smíði, munu viðurkenndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var keypt, að þeirra vali, annaðhvort gera við, skipta út eða endurgreiða tækið samkvæmt þeim skilmálum sem koma fram hér.
Athugið
Sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar geta tapast þegar gert er við tækið eða því skipt út. Í augnablikinu k ákveðnu niðurhali. Sony tekur enga ábyrgð á upplýsingum sem glatast og mun ekki bæta þér þess konar tap. Þú ættir alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum sem vistaðar eru í tækinu, eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum, áður en þú lætur vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um hana.
unna gildandi lög, aðrar reglugerðir eða tæknilegar takmarkanir að hindra Sony í að taka öryggisafrit af
Takmörkuð ábyrgð fyrir Taívan
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Corporation, eða tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við upphaega dagsetningu kaupa og í eitt (1) ár eftir það. Allur upprunalegur aukabúnaður sem fylgir tækinu nýtur ábyrgðar í sex (6) mánuði frá dagsetningu kaupa.
6
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Ef tækið hættir að virka við eðlilega notkun meðan á gildistíma ábyrgðar stendur, vegna galla í hönnun, efni eða smíði, munu viðurk
enndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var keypt, að þeirra vali, annaðhvort gera við, skipta út eða endurgreiða tækið samkvæmt þeim skilmálum sem koma fram hér.
Athugið
Sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar geta tapast þegar gert er við tækið eða því skipt út. Í augnablikinu k ákveðnu niðurhali. Sony tekur enga ábyrgð á upplýsingum sem glatast og mun ekki bæta þér þess konar tap. Þú ættir alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum sem vistaðar eru í tækinu, eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum, áður en þú lætur vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um hana.
unna gildandi lög, aðrar reglugerðir eða tæknilegar takmarkanir að hindra Sony í að taka öryggisafrit af
Aukin þjónusta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES), í Sviss og í Lýðveldinu Tyrklandi
Har þú keypt tækið í landi eða á svæði sem tilheyrir Evrópska efnahagssvæðinu (EES) eða í Sviss eða Tyrklandi, og ha tækið verið ætlað til sölu í EES eða í Sviss eða Tyrklandi, getur þú fengið þjónustu fyrir tækið í öllum EES-löndum/-svæðum eða í Sviss eða Tyrklandi samkvæmt ábyrgðarskilmálunum sem gilda í landinu eða á svæðinu þar sem þú þarfnast þjónustu, að því gefnu að viðurkenndur dreingaraðili Sony selji sömu vöruna í landinu eða á svæðinu. Viljir þú komast að því hvort tækið sé selt í landinu eða á svæðinu þar sem þú ert skaltu hringja í viðkomandi þjónustumiðstöð Sony. Athugaðu að suma þjónustu er e.t.v. ekki hægt að inna af hendi utan landsins/svæðisins þar sem tækið var keypt, t.d. ef innihald eða ytra byrði þess er öðruvísi en í sambærilegum gerðum sem seldar eru í öðrum löndum/svæðum. Athugaðu enn fremur að stundum er ekki hægt að gera við tæki með læstu SIM-korti.
Sérstakar upplýsingar fyrir Spán
Ásamt takmörkuðu ábyrgðinni á ábyrgðarhann rétt á tveggja (2) ára lögbundinni ábyrgð í samræmi við ákvæði konunglegs lagaúrskurðar 1/2007 frá 16. nóvember, sem innleiðir endurskoðaðan texta almennu laganna fyrir vernd neytenda og notenda og önnur viðbótarlög.
Sérstakar upplýsingar fyrir Portúgal
Ef þú keyptir þessa vöru í Portúgal hefur takmarkaða viðbótarábyrgðin sem fylgir henni ekki áhrif á lögbundin réttindi neytenda. Þar af leiðandi hafa neytendur sem kaupa þessa vöru í Portúgal rétt á tveggja (2) ára lögbundinni ábyrgð í samræmi við skilmála úrskurðarlaga 67/2003 frá 8. apríl sem breytt var í úrskurðarlögum nr. 84/2008.
7
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Leiðbeiningar fyrir örugga og skilvirka notkun
Eftirfarandi leiðbeiningar eru til þess að tryggja öryggi þitt og koma í veg fyrir að tækið bili. Ef þú ert ekki vis fyrir notkun.
Viðvörun
Ef ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum getur það valdið hættu á eldi, sprengingu, raosti, líkamsáverkum eða eignaskemmdum. Lestu eftirfarandi upplýsingar áður en þú byrjar að nota tækið.
Meðferð og notkun tækisins
Viðvörun
Ekki sk
slík notkun getur haft í för með sér líkamstjón eða skaða.
Ekki láta tækið vera nálægt eldi eða hita.
Ef tæki er ekki vatnsþétt verður að forðast að láta vökva komast inn í USB-tengið, höfuðtólatengið eða aðra rauf á
tækinu. Ekki hlaða tækið ef vatn kemst inn í slík op. Hafðu samband við viðurkenndan þjónustuaðila Sony til að láta skoða tækið ef vatn kemst inn í það.
Þó svo að tækið sé vatnsþétt skal forðast að óhreint vatn eða aðrir vökvar (t.d. gosdrykkir, sjór, sviti, o.s.frv.) komist
inn í USB-tengið eða aðra rauf á tækinu. Ekki hlaða tækið þegar slík tengi eða op eru blaut. Þú mátt hlaða tækið þegar búið er að þurrka og hreinsa tengin og opin.
Ekki hlaða tækið á blautum svæðum eða nálægt vaski eða baðkari. Ekki setja hleðslutækið í samband eða taka það
úr sambandi með blautar hendur.
Sama hver IP-mörkin eru verður að forðast að málmhlutir eða aðskotahlutir á borð við ryk komist inn í USB-tengið,
höfuðtólatengið eða aðra rauf á tækinu. Hreinsaðu tengin áður en þú hleður tækið ef málmhlutir eða aðskotahlutir berast í þau.
Eingöngu viðurkenndir þjónustuaðilar Sony ættu að þjónusta tækið. Reyndu ekki að taka tækið í sundur eða gera við
það. Það gæti valdið skemmdum á tækinu eða líkamsáverkum.
Ekki taka bakhliðina af tækinu því það gæti gatað rafhlöðuna og valdið líkamsáverkum eða skemmdum á tækinu.
Ekki beita miklu ai eða þungum höggum á tækið. Ef tækið er látið detta, það beygt, stigið ofan á það eða því
eygt, getur það valdið skemmdum á rafhlöðunni. Ef þig grunar að rafhlaðan sé skemmd skaltu hætta að nota tækið og senda það til þjónustuaðila Sony.
Ekki gata símann með beittum hlutum.
Forðastu að setja tækið í þrönga buxnavasa því það gæti beyglað skjáinn og eða bakhliðina þegar þú situr eða
hreyr þig.
Ofhitnun getur orðið ef þú ert í snertingu við tækið eða hleðslutækið þegar það er í notkun eða hleðslu í langan
tíma.
Ekki sofa með tækið á þér eða uppi í rúmi. Ekki setja tækið undir teppi, púða eða undir líkama þinn, sérstaklega
þegar það er í sambandi við hleðslutækið, því það gæti valdið ofhitnun hjá tækinu.
Hladdu tækið þegar það og hleðslutækið eru á vel loftræstu svæði.
Athugaðu að hitastigið gæti hækkað við stöðuga notkun eða hleðslu. Gættu þess líka að snerta ekki tækið stöðugt
og óviljandi með því að setja það í vasann eða sofna. Langvarandi bein snerting við tækið við þessar kringumstæður gæti valdið vægum brunasárum eða annarri húðertingu.
Varan (ásamt fylgihlutum) er með segul (segla). Það getur verið mjög skaðlegt að gleypa segla og getur slíkt haft í
för með sér hættu á köfnun eða meiðslum í meltingarvegi. Ef þú hefur gleypt segla (eða segul) skaltu ráðfæra þig tafarlaust við lækni. Geymið vöruna fjarri börnum eða öðrum einstaklingum undir eftirliti til að koma í veg fyrir inntöku fyrir slysni.
Hættu að nota tækið þitt eða slökktu á fjarskiptavirkni tækisins ef nauðsyn krefur eða beðið er um það.
Hægt er að nota tækið við sumar votar eða rykugar aðstæður en gættu þess að vera innan takmarka IP-mats og
venjulegra takmarkana um notkun. Á meðal aðstæðna sem geta verið yr IP-takmörkum er umhver með miklum raka, vatnsdýpt, vökvaþrýstingi og ryki.
s um að tækið virki sem skyldi skaltu láta athuga það hjá viðurkenndum þjónustuaðila Sony
al nota tæki sem orðið hefur fyrir skemmdum, svo sem ef skjár er sprunginn eða baklokið beyglað, þar sem
Athugið
ýndu aðgát við meðhöndlun tækisins og haltu því fjarri miklum hita og kulda. Notaðu ekki tækið við hitastig undir
S
-10°C(+14°F) eða yr +35°C(+95°F).
Mælt er með því að vernda tækið með skjáhlíf eða skjálmu fyrir þitt tæki. Skjáverndarbúnaður frá þriðja aðila gæti
hulið nema, linsur, hátalara eða hljóðnema og þannig komið í veg fyrir að tækið virki sem skyldi. Slíkt getur ógilt ábyrgðina.
8
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
ttu þess hvar þú leggur tækið frá þér. Forðastu að beita of miklum þrýstingi á skjáinn, t.d. með því að setja hann í vasann og sitja á honum eða með því að beygja þig niður til að ná í eitthvað. Slíkur þrýstingur getur valdið því að sprungur komi í skjáinn.
Hreinsaðu tækið með mjúkum, rökum klút.
Kærulaus eða gáleysisleg meðhöndlun á tækinu ógildir ábyrgðina.
Áminning um augnheilsu (Taívan)
Sony Corporation er annt um þig, passaðu upp á heilsu augna þinna svo þú fáir ekki augnþreytu. Vinsamleg ábending: Of mikil notkun getur leitt til sjónskerðingar. Við mælum með því að þú:
1 Takir þér 10 mínútna hlé eftir 30 mínútna notkun.
2 Börn yngri en tveggja ára ættu ekki að horfa á skjáinn og börn eldri en tveggja ára ættu ekki að horfa á
skjáinn lengur en í eina klukkustund á dag.
Neyðarsímtöl
Ekki er hægt að ábyrgjast að símtöl nái í gegn við allar aðstæður. Aldrei skal treysta eingöngu á fartæki ef um er að ræða bráðnauðsynleg samskipti. Ekki er víst að hægt sé að hringja alls staðar, í öllum kerfum, eða þegar viss kersþjónusta og/eða eiginleikar fartækisins eru í notkun.
Athugið
Sum tæki styðja ekki símtöl, þar á meðal neyðarsímtöl.
Hleðsla
Viðvörun
Notkun hleðslutækja og USB-snúra sem ekki eru frá Sony getur valdið hættu.
Ekki r
Ekki reyna að þröngva tenginu inn í innstungu sem það passar ekki í þar sem það gæti leitt til raosts.
Tengdu aðeins hleðslutækið við agjafa eins og tilgreint er á tækinu.
Þegar þú hleður tækið með USB-snúrunni skaltu ganga úr skugga um að USB-snúrunni sé komið þannig fyrir að ekki
Ekki nota hleðslutækið utandyra eða á röku svæði.
Taktu tækið úr sambandi áður en þú hreinsar það til að draga úr hættu á raosti.
Taktu hleðslutækið úr innstungunni með því að halda í millistykkið frekar en USB-snúruna. Þannig minnka líkurnar á
Athugið
T
Hladdu rafhlöðuna við hitastig á milli +5°C (+41°F) og +35°C (+95°F).
eyna að breyta eða eiga við USB-snúruna eða tengið.
sé stigið á hana, hrasað um hana eða hún látin verða fyrir nokkru öðru hnjaski.
að snúran verði fyrir skemmdum.
aktu tækið úr sambandi þegar það er fullhlaðið. Þegar tækið er tengt við agjafa gengur aðeins á hleðsluna.
Rafhlaða
Viðvörun
Ekki r
Athugið
Hleðslurafhlaða endist lengi ef meðhöndlun hennar er rétt. Nýjar rafhlöður eða rafhlöður sem hafa ekki verið notaðar í nokk
Til að hámarka afköst rafhlöðunnar skal nota hana við stofuhita. Afköst rafhlöðunnar eru minni í miklum kulda.
Hlaðið rafhlöðuna til fulls fyrir fyrstu notkun.
eyna að skipta um rafhlöður—þú gætir skemmt rafhlöðuna sem gæti valdið ofhitnun, sprengingu, eldi, eignaskemmdum eða áverkum. Rafhlaðan í símanum verður að vera þjónustuð og endurunnin í gegnum viðurkennda þjónustuaðila Sony.
urn tíma geta verið aminni í stuttan tíma.
9
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Minniskort
Ef hægt er að fjarlægja minnisk
ortið sem fylgir tækinu er almennt hægt að nota það með keypta tækinu en ekki er víst að hægt sé að nota það með öðrum tækjum. Kannaðu samhæ annarra tækja fyrir kaup eða notkun. Ef minniskortalesari er í tækinu skaltu kanna samhæ minniskorta áður en þú kaupir þau og notar.
Minniskort eru yrleitt sniðin fyrir sendingu. Notaðu samhæft tæki til að endursníða minniskortið. Frekari upplýsingar er að nna í notkunarleiðbeiningum tækisins eða með því að hafa samband við þjónustuver Sony.
Varúðarráðstafanir varðandi notkun minniskorta
Minniskortið má ekki verða rakt.
Ekki skal snerta tengi þess með hendi eða málmhlutum.
Ekki má slá á minniskortið eða sveigja það.
Reynið ekki að taka minniskortið í sundur eða breyta því.
Ekki skal nota eða geyma minniskortið í röku eða ætandi umhver eða miklum hita, t.d. í lokuðum bíl að
sumri til, í beinu sólarljósi, nálægt hitara o.s.frv.
Leyð ekki óhreinindum, ryki eða aðskotahlutum að komast inn í minniskortarauna.
Gangið úr skugga um að minniskortinu ha verið komið rétt fyrir. Ekki er víst að minniskortið virki
eðlilega sé því ekki stungið inn að fullu.
Við mælum með því að öryggisafrit sé tekið af mikilvægum gögnum. Við erum ekki ábyrg ef efni á
minniskortinu glatast eða skemmist.
Fjarlægið ekki minniskortið meðan kveikt er á tækinu. Vistuð gögn kunna að skemmast eða glatast ef
það er fjarlægt meðan kveikt er á tækinu.
SIM-kort
Ekki setja í SIM-kort sem er ósamhæft við SIM-kortarauna þar sem það getur skemmt SIM-kortið eða tækið þitt varanlega. Ef nauðsynlegt er að nota breytistykki til að setja SIM-kortið í eigið eða annað tæki skal ekki setja það í án nauðsynlegs breytistykkis.
Athugið
Sony ábyrgist ekki neinar skemmdir sem notkun á ósamhæfum eða breyttum SIM-kortum hefur í för með sér.
L
oftnet
Notkun á öðrum loftnetum en þeim sem Sony hefur sett á markað gæti skaðað fartækið, minnkað afköst þess og valdið því að SAR-gildi fari yr viðmiðunarmörk. Haltu ekki fyrir loftnetið með hendinni því að það hefur áhrif á gæði fjarskiptanna og anotkun og getur stytt tal- og biðtíma.
Sprengihættustaðir
Viðvörun
Þótt það sé sjaldgæft getur raftækið þitt sent frá sér neista. Neist eða eldsvoða og haft í för með sér meiðsli og jafnvel dauðsföll. Sprengihættustaðir eru oftast auðkenndir, en þó ekki alltaf.
Slökktu á tækinu þegar þú ert á sprengihættustað.
Ekki nota tækið á sprengihættustöðum eins og á bensínstöðvum, olíubirgðastöðum, efnaverksmiðjum eða á öðrum
eldmum og sprengimum svæðum.
Ekki hlaða tækið í námunda við eldmt efni þar sem hitinn getur valdið eldsvoða.
aug á sprengihættustöðum getur valdið sprengingu
Sprengisvæði
Viðvörun
Slökktu á öllum raftækjunum þínum þegar þú ert á sprengisvæði eða á svæðum þar sem viðvörunin „Slökk talstöðvabúnaði“ er birt til að trua ekki sprengingar. Sprengingar eru oft settar af stað með fjarstýrðum senditækjum.
10
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
við á
Aukabúnaður
A
ukabúnaður kann að hafa áhrif á útvarpsbylgjur, útvarpsgæði, styrkleika, rafmagnsöryggi og eiri þætti.
Sony prófar ekki aukabúnað frá þriðju aðilum og ábyrgðin gildir ekki um bilanir tækja vegna notkunar á slíkum aukabúnaði. Aukabúnaður og íhlutir frá þriðja aðila geta stefnt heilsu þinni og öryggi í hættu. Aukabúnaður frá þriðja aðila gæti leitt til minni afkasta, skemmda á tækinu, eldsvoða, raosts eða meiðsla. Notkun aukabúnaðar frá þriðja aðila getur valdið því að SAR-gildið sé annað en ætlað er.
Aðeins skal nota vottaðan aukabúnað.
Ekki nota Bluetooth®-höfuðtól á þann hátt að þau valdi þér óþægindum eða tækið verði fyrir þrýstingi.
Þegar þessi vara er tengd við tæki með USB-snúru skal nota USB-snúru sem er styttri en 3 metrar.
Notaðu XQZ-UC1 hraðhleðslutæki frá Sony (fylgir ekki með) til að hlaða Xperia-tækið þitt. Frekari
upplýsingar um samhæf Sony-hleðslutæki er að nna á vefsvæði Sony.
Lækningatæki til einkanota
Fartæki og tæki með útvarpssendum geta haft áhrif á ígrædd lækningatæki. Ráðfærðu þig við lækni og framleiðanda lækningatækisins áður en þú notar tækið nálægt lækningatæki til einkanota.
Ráðfærðu þig við viðurkennt heilbrigðisstarfsfólk og leiðbeiningar frá framleiðanda lækningatækisins
áður en tækið er notað nálægt gangráðum eða öðrum lækningatækjum.
Ef þú ert nálægt gangráði eða öðrum lækningatækjum, eða ef þú ert á spítala, ert með gangráð eða
kuðungsígræðslu eða notar heyrnartæki, skaltu ráðfæra þig við lækni og leiðbeiningar frá framleiðanda lækningatækisins áður en þú notar tækið.
Haltu minnst 15 cm (6 tommu) fjarlægð á milli tækisins og lækningatækisins til að draga úr hættu á
truunum.
Slökktu á tækinu ef grunur leikur á truun.
Ef þú ert með gangráð skaltu nota tækið við eyrað sem er á móti gangráðnum þegar þú hringir símtöl og
ekki bera tækið í brjóstvasanum.
Varan (ásamt fylgihlutum) er með segul (segla) sem getur truað gangráða, stillanlega ventla fyrir vatnshöfuðsmeðferð eða önnur lækningatæki. Setjið vöruna ekki nálægt einstaklingum sem nota slík lækningatæki. Leitið ráða hjá lækni áður en varan er notuð ef einhver slík lækningatæki eru notuð.
Akstur
Í sumum tilvikum leggja bílaframleiðendur bann við notkun fartækja í ökutækjum sínum, nema notaður
sé handfrjáls búnaður með ytra loftneti.
Hafðu samband við bílaumboðið til að ganga úr skugga um að fartæki eða handfrjáls Bluetooth-
búnaður trui ekki rafeindabúnað ökutækisins.
Veittu akstrinum ávallt óskerta athygli og fylgdu staðbundnum lögum og reglum um notkun fartækja við
akstur.
Ekki setja tækið eða koma fyrir þráðlausum búnaði á svæðinu fyrir ofan loftpúða í bíl.
Ekki nota GPS á neinn hátt sem dregur athygli þína frá akstrinum.
GPS/staðsetningaraðgerðir
Sum tæki bjóða upp á GPS/staðsetningaraðgerðir. Staðsetningarákvörðun er veitt „eins og hún er“ og „með öllum villum“. Sony tekur enga ábyrgð á áreiðanleika slíkra staðsetningarupplýsinga.
Ekki er víst að notkun tækisins á staðbundnum upplýsingum verði ótruuð eða villulaus og hún kann öðru hvoru að velta á framboði netþjónustu. Athugaðu að virkni kann að minnka eða stöðvast í tilteknu umhver, t.d. innan bygginga eða nálægt þeim.
Flugstilling
Hægt er að virkja Bluetooth og þráðlaust staðarnet (WLAN) í ugstillingu, ef tækið inniheldur þá eiginleika, en þeir gætu verið bannaðir um borð í ugvélum eða á öðrum svæðum þar sem þráðlausar sendingar eru bannaðar. Í slíkum aðstæðum þarftu að fá ley áður en þú virkjar Bluetooth eða þráðlaust staðarnet, jafnvel í ugstillingu.
11
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Spilliforrit
Spillif
orrit er hugbúnaður sem getur skaðað tækið. Spilliforrit eða skaðleg forrit geta innihaldið vírusa, orma, njósnaforrit og önnur óæskileg forrit. Þrátt fyrir að tækið búi yr öryggisráðstöfunum til að vinna á móti slíku ábyrgist Sony hvorki né staðhær að tækið sé ónæmt fyrir spilliforritum. Þú getur hins vegar dregið úr hættu á árásum spilliforrita með því að sýna aðgát þegar þú sækir efni eða samþykkir forrit og forðast að opna eða svara skilaboðum af óþekktum uppruna, nota áreiðanlega þjónustu til að komast á internetið og með því að sækja aðeins efni í fartækið af þekktum og áreiðanlegum uppruna.
Verndun persónuupplýsinga
Eyddu persónulegum gögnum áður en tækinu er hent. Núllstilltu tækið til að eyða gögnum. Þótt gögnum sé eytt úr minni tækisins tryggir það ekki að ekki sé hægt að endurheimta þau. Sony tekur enga ábyrgð á því ef upplýsingar eru endurheimtar og því hvernig þær verða notaðar, jafnvel þótt tækið ha verið núllstillt.
Förgun úr sér gengins rafmagns- og rafeindabúnaðar (á við í Evrópusambandinu og öðrum löndum með sorpokkunarker)
Þetta tákn á vörunni eða umbúðum hennar gefur til kynna að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilis rafmagns- og rafeindabúnaðar. Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á viðeigandi máta kemurðu í veg fyrir hugsanleg neikvæð áhrif á umhverð og heilsu manna sem hlotist gætu af óviðeigandi förgun. Endurvinnsla stuðlar að verndun náttúruauðlinda. Ítarlegri upplýsingar um endurvinnslu á þessari vöru er hægt að nálgast hjá viðkomandi bæjaryrvöldum, á næstu endurvinnslustöð eða í versluninni þar sem varan var keypt.
sorp. Þess í stað skal fara með vöruna á viðeigandi söfnunarstað fyrir endurvinnslu
Tæki sem styðja þrívídd
Þegar þú sk óþægindum á borð við augnþreytu, þreytu eða ógleði þegar myndirnar eru skoðaðar á skjá sem styður þrívídd. Til að koma í veg fyrir þessi einkenni mælum við með að þú takir þér reglulega pásu. Hins vegar þarftu sjálf(ur) að ákvarða lengd og tíðni pásanna sem þú þarft því þetta er einstaklingsbundið. Ef þú nnur fyrir einhverjum óþægindum skaltu hætta að skoða þrívíddarmyndirnar þar til þér líður betur og ráðfæra þig við lækni eftir því sem þörf krefur. Nánari upplýsingar er að nna í notkunarleiðbeiningunum sem fylgja með þrívíddartækinu eða þrívíddarhugbúnaðinum sem þú notar með þessu tæki.
oðar þrívíddarmyndir sem eru teknar með tæki sem styður þrívídd gætir þú fundið fyrir
Textasímabúnaður í Bandaríkjunum
Þú getur notað textasímabúnaðinn með Sony-tækinu. Upplýsingar um aðgengiseiginleika og lausnir fyrir fólk með sérþarr er að nna á eða með því að hafa samband við Sony í síma 1-855-806-8464.
https://www.sony.net/Products/smartphones/accessibility/overview.html
12
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Um útvarpsbylgjur (RF) og SAR-gildi (Specic Absorp
tion Rates)
Útvarpsbylgjur (RF) og SAR-gildi (Specic Absorption Rates)
Upplýsingar um SAR-gildi eru gefnar upp fyrir íbúa í löndum sem hafa tileinkað sér takmörkun á SAR-gildi sem mælt er með af ICNIRP eða IEEE. ICNIRP skilgreinir hámarksgildi SAR sem 2 W/kg að meðaltali á hver tíu (10) grömm af líkamsvef, en IEEE skilgreinir hámarksgildi SAR sem 1,6 W/kg að meðaltali á hvert eitt (1) gramm af líkamsvef. Þessar kröfur eru byggðar á vísindalegum leiðbeiningum sem innihalda öryggismörk sem eru hönnuð til að tryggja öryggi allra, án tillits til aldurs eða heilsu.
SAR-gildi og fjarlægðir sem eru prófaðar eru mismunandi eftir því hvaða mælingaraðferð er notuð, hvaða tæki er prófað (sími eða spjaldtölva) og hvort heitur Wi-Fi reitur er notaður, en einungis hæstu SAR-gildin eru birt.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur lýst því yr að fyrirliggjandi vísindalegar upplýsingar bendi ekki til þess að þörf sé á að gæta sérstakrar varúðar við notkun spjaldtölva og síma. Nánari upplýsingar um þetta málefni má nna á gildi er einnig að nna á Mobile and Wireless Forum á
Meiri upplýsingar um SAR-gildi og útvarpstíðnigeislun er að nna á:
smartphones/health-and-safety/sar.html
who.int/
Home>Health Topics>E>Electromagnetic elds. Frekari upplýsingar um SAR-
https://www.mwfai.org/
https://www.sony.net/Products/
.
.
13
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Útutningsreglur
T
ækið og aukabúnaður þess kann að lúta útutningshöftum og -reglugerðum.
Við útutning eða endurútutning á tækinu og aukabúnaði þess eru viðskiptavinir ábyrgir fyrir því að fylgja þar að lútandi reglum á eigin ábyrgð og kostnað. Hafðu samband við þar til bær yrvöld til að fá upplýsingar um verklagsreglur.
14
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Leyssamningur og vörumerki
L
eyssamningur notanda
Hugbúnaður sem fylgir þessu tæki og efnisskrám þess er í eigu Sony Corporation, og/eða dótturfyrirtækja þess, birgja og leysveitenda.
Sony veitir þér takmarkað, almennt ley til að nota hugbúnaðinn eingöngu í tækinu sem hann er uppsettur í eða fylgir með. Eignarhald hugbúnaðarins er ekki selt, utt eða á annan hátt veitt.
Ekki nota neinar aðferðir til að komast að upprunakóða eða nokkrum þætti hugbúnaðarins, endurskapa og dreifa honum eða breyta honum. Þér er heimilt að yrfæra réttindi og skyldur tengdar hugbúnaðinum til þriðja aðila, en þá eingöngu með tækinu sem hugbúnaðurinn fylgdi með, að því gefnu að sá þriðji aðili veiti
skriegt samþykki sitt fyrir því að verða bundinn af leysskilmálunum. Leyð gildir eins lengi og tækið er nothæft. Hægt er að fella það úr gildi með því að yrfæra skriega öll
réttindi á tækinu til þriðja aðila. Sé þessum skilmálum ekki fylgt verður leyð tafarlaust fellt úr gildi. Sony, birgjar þess og leysveitendur hafa einir réttindi á, tilkall til og hag af hugbúnaðinum. Að því marki
sem hugbúnaðurinn inniheldur efni eða kóða frá þriðja aðila skulu slíkir þriðju aðilar njóta góðs af þessum skilmálum.
Þetta ley fellur undir japönsk lög. Þegar það á við skal ofangreint eiga við um lögbundin réttindi neytenda. Ef hugbúnaði sem fylgir eða er í boði með tækinu þínu fylgja viðbótarskilmálar skulu þeir líka eiga við um
eign þína og notkun á hugbúnaðinum.
Vörumerki
Bluetooth® orðamerkið og myndmerki eru skrásett vörumerki í eigu Bluetooth SIG, Inc. og öll notkun Sony Group Corporation og dótturfyrirtækja þess á slíkum merkjum er með ley.
Önnur vöruheiti, þjónustuheiti, fyrirtækjaheiti og myndmerki eru skrásett vörumerki og undir höfundarrétti eigenda og/eða leysveitenda þeirra.
15
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Útgáfukóði
12.2
©2014 Son
y Corporation
16
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Loading...