Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Mobile Communications Inc., eða
tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við
upphaega dagsetningu kaupa.
Þur tækið á ábyrgðarþjónustu að halda skaltu fara með það til þess söluaðila sem það var keypt af eða
hafa samband við viðgerðaraðila á vegum Sony.
Ef tækið hættir að virka í eðlilegri notkun meðan á ábyrgðartíma stendur, vegna galla í hönnun, efni eða
smíði, munu viðurkenndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var
keypt, að þeirra vali, annaðhvort gera við, skipta út eða endurgreiða tækið samkvæmt þeim skilmálum sem
koma fram hér.
Sony og þjónustuaðilar þess áskilja sér rétt til þess að innheimta afgreiðslugjald ef vörunni er skilað án
ábyrgðar samkvæmt þeim skilmálum sem koma fram hér.
Ábyrgðinni og ákvæðum fyrir tiltekin lönd og svæði er lýst sérstaklega í
löndum/svæðum
Athugið
Sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar geta tapast þegar gert er við tækið eða því skipt út. Í
augnablikinu k
ákveðnu niðurhali. Sony tekur enga ábyrgð á upplýsingum sem glatast og mun ekki bæta þér þess konar tap. Þú ættir
alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum sem vistaðar eru í tækinu, eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum,
áður en þú lætur vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um hana.
.
unna gildandi lög, aðrar reglugerðir eða tæknilegar takmarkanir að hindra Sony í að taka öryggisafrit af
Ábyrgðarskilmálar í tilteknum
Skilmálar
1 Þessi takmarkaða ábyrgð er aðeins gild ef upprunalega kvittunin fyrir tækinu, gen út af viðurkenndum
söluaðila Sony með óbreyttri dagsetningu kaupanna og raðnúmeri (í sumum löndum/svæðum kann
annarra upplýsinga að vera krast), fylgir tækinu þegar það er sent til viðgerðar eða þegar því er skipt út.
Sony áskilur sér rétt til að hafna því að veita þjónustu á grundvelli ábyrgðar sé búið að fjarlægja þessar
upplýsingar eða ha þeim verið breytt eftir að tækið var upphaega keypt hjá söluaðila.
2 Ef Sony gerir við eða skiptir um tækið gildir ábyrgðin fyrir þann galla sem var lagfærður eða fyrir tækið
sem skipt var um einungis í þann tíma sem eftir er af upphaegum gildistíma ábyrgðar eða í níutíu (90)
daga frá dagsetningu viðgerðar, hvort sem er lengra. Viðgerð eða skipti geta falið í sér notkun á
viðgerðum vörum sem virka á jafngildan hátt og nýjar. Hlutir eða íhlutir sem skipt er út verða eign Sony.
3 Ábyrgð þessi nær ekki til bilunar tækisins sem stafar af:
• Eðlilegri notkun og sliti.
• Notkunar við aðstæður sem eru utan viðeigandi IP-marka, ef við á, (þ.m.t. tjón af völdum vökva eða ef
vart verður við vökva inni í tækinu vegna slíkrar notkunar).
• Rangri notkun eða notkun sem ekki samræmist viðkomandi leiðbeiningum frá Sony um notkun og
viðhald tækisins.
Ábyrgðin nær ekki heldur til neins konar bilunar tækisins vegna óhapps, breytingar eða endurstillingar á
hugbúnaði eða vélbúnaði eða ófyrirsjáanlegra atburða.
4 Hleðslurafhlöður slitna með tímanum vegna endurtekinnar hleðslu og afhleðslu. Þetta er ekki galli og
telst til eðlilegrar notkunar og slits. Ef ending rafhlöðunnar í tal- eða biðtíma styttist verulega gæti þurft
að skipta um rafhlöðu. Sony mælir með því að aðeins rafhlöður og hleðslutæki sem Sony hefur samþykkt
séu notuð.
Óverulegur munur getur verið á birtustigi skjás og litum í mismunandi tækjum. Örsmáir dökkir eða ljósir
blettir geta verið á skjánum. Þessir blettir eru kallaðir bilaðir pixlar og koma fyrir þegar einstaka punktar
hafa bilað og ekki er hægt að stilla þá. Tveir bilaðir pixlar teljast vera viðunandi.
Lítilsháttar munur getur verið á hvernig myndir úr myndavélinni birtast í mismunandi tækjum. Slíkt er
ekki óalgengt og telst ekki vera til marks um að myndavélin í símanum sé biluð.
2
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
5 Þar sem annað símafyrir
tæki en Sony rekur farsímakerð sem tækið er notað á ber Sony ekki ábyrgð á
notkun, framboði, umfangi, þjónustu eða drægi þess kers.
6 Þessi ábyrgð gildir ekki um skemmdir á tækinu, bilanir vegna uppsetningar, breytinga eða viðgerða, eða
ef aðilar sem ekki eru viðurkenndir af Sony opna vöruna.
7 Þessi ábyrgð gildir ekki um skemmdir á tækinu, truanir og/eða bilanir af völdum þess að notaðir hafa
verið aukahlutir eða annar jaðarbúnaður sem er ekki Sony aukabúnaður sem ætlaður er til notkunar með
tækinu.
8 Sony hafnar hvers konar ábyrgð, hvort heldur sem er beinni eða óbeinni, á skemmdum, bilunum á
tækinu eða jaðarbúnaðinum af völdum veira, trójuhesta, njósnaforrita eða annars skaðlegs hugbúnaðar.
Sony mælir eindregið með því að þú setjir upp viðeigandi veiruvörn í tækinu þínu og jaðarbúnaði sem
tengdur er við það, eftir því sem við á, og uppfærir hana reglulega til að vernda betur tækið þitt. Hins
vegar er ljóst að slíkur hugbúnaður getur aldrei verndað tækið eða jaðarbúnað þess að fullu og Sony
hafnar allri ábyrgð, beinni eða óbeinni, ef slík vírusvörn virkar ekki sem skyldi.
9 • Fyrir viðskiptavini í Bandaríkjunum
Sony ber ekki ábyrgð á kostnaði vegna vinnu eða varahluta er varðar viðgerðir eða þjónustu hjá öðrum
þjónustuaðilum en viðurkenndum þjónustuaðila Sony.
• Fyrir viðskiptavini í öðrum löndum eða svæðum
Sé átt við einhver innsigli á tækinu fellur ábyrgðin úr gildi.
10 Engar beinar ábyrgðir gilda, hvorki skriegar né munnlegar, aðrar en þessi takmarkaða ábyrgð. Öll óbein
ábyrgð, þ.m.t. án takmarkana, óbein ábyrgð á söluhæfni eða notagildi í ákveðnum tilgangi, takmarkast
við gildistíma þessarar takmörkuðu ábyrgðar. Undir engum kringumstæðum skulu Sony Mobile eða
leyshafar þess vera bótaskyldir vegna tilfallandi eða aeidds tjóns af nokkru tagi, meðal annars
hagnaðartaps eða viðskiptalegs taps. Þetta gildir að því marki sem heimilt er að hafna slíkri
skaðabótaskyldu á grundvelli laga.
Sum lönd/svæði heimila ekki undanþágu frá eða takmörkun á skaðabótaskyldu vegna beins eða aeidds
tjóns eða að takmarka gildistíma óbeinna ábyrgða þannig að fyrri takmarkanir eða undanþágur gilda
hugsanlega ekki um þig.
Veitt ábyrgð hefur ekki áhrif á lögbundin réttindi neytandans skv. viðeigandi lögum sem í gildi eru, né á
réttindi neytandans gagnvart söluaðila á grundvelli sölu-/kaupsamnings þeirra.
3
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Int
Gildistími ábyrgðar
Gildistími áb
aukabúnað sem fylgir með fartækinu þínu) er lýst sérstaklega í
svæðum
yrgðar fyrir eftirfarandi svæði er fyrir fartæki. Gildistíma ábyrgðar fyrir aukabúnað (þ.m.t.
Ábyrgðarskilmálar í tilteknum löndum/
.
Suður- og Norður-Ameríka
Eftirfarandi gildistími ábyrgðar gildir fyrir fartæki, eftir því hvar þú keyptir tækið. Gildistíma ábyrgðar fyrir
aukabúnað (þ.m.t. aukabúnað sem fylgir með fartækinu þínu) er lýst sérstaklega í
tilteknum löndum/svæðum
Land/svæðiÁbyrgð
Bandaríkin12 mánuðir
.
Ábyrgðarskilmálar í
Asía
Eftir
farandi gildistími ábyrgðar gildir fyrir fartæki, eftir því hvar þú keyptir tækið. Gildistíma ábyrgðar fyrir
aukabúnað (þ.m.t. aukabúnað sem fylgir með fartækinu þínu) er lýst sérstaklega í
akmarkaða ábyrgðin fyrir aukabúnað sem fylgir með fartækinu gildir í eitt (1) ár frá kaupdegi fartækisins
nema annað sé tilgreint í eftirfarandi skilmálum í tilteknum löndum/svæðum eða á öðru ábyrgðarskírteini.
Athugið
Í sumum löndum/svæðum er e.t.v. beðið um viðbótarupplýsingar (t.d. gilt ábyrgðarskírteini).
T
akmörkuð ábyrgð fyrir meginland Kína
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Mobile Communications Inc., eða
tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við
upphaega dagsetningu kaupa og í eitt (1) ár eftir það. Allur upprunalegur aukabúnaður sem fylgir tækinu
nýtur ábyrgðar samkvæmt innlendri 3R stefnu.
Ef tækið hættir að virka við eðlilega notkun meðan á ábyrgðartíma stendur, vegna galla í hönnun, efni eða
smíði, munu viðurkenndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var
keypt, að þeirra vali, annaðhvort gera við, skipta út eða endurgreiða tækið samkvæmt skilmálunum,
neytendalögum og innlendri 3R-stefnu.
Sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar geta tapast þegar gert er við tækið eða því
skipt út. Í augnablikinu kunna gildandi lög, aðrar reglugerðir eða tæknilegar takmarkanir að hindra Sony í að
taka öryggisafrit af ákveðnu niðurhali. Sony tekur enga ábyrgð á upplýsingum sem glatast og mun ekki
bæta þér þess konar tap. Þú ættir alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum sem vistaðar eru í tækinu,
eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum, áður en þú lætur vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um
hana.
Ef Sony gerir við tækið þitt gildir ábyrgðin fyrir þann galla sem var lagfærður þann tíma sem eftir er af
upphaegum gildistíma ábyrgðar eða í þrjátíu (30) daga frá dagsetningu viðgerðar, hvort sem er lengra.
Viðgerð kann að fela í sér notkun eininga sem hafa samskonar virkni. Hlutir eða íhlutir sem skipt er út verða
eign Sony.
Takmörkuð ábyrgð fyrir sérstjórnarsvæðið Hong Kong
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Mobile Communications Inc., eða
tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við
upphaega dagsetningu kaupa og í eitt (1) ár eftir það. Allur upprunalegur aukabúnaður sem fylgir tækinu
nýtur ábyrgðar í sex (6) mánuði frá dagsetningu kaupa.
Ef tækið hættir að virka við eðlilega notkun meðan á gildistíma ábyrgðar stendur, vegna galla í hönnun, efni
eða smíði, munu viðurkenndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var
keypt, að þeirra vali, annaðhvort gera við, skipta út eða endurgreiða tækið samkvæmt þeim skilmálum sem
koma fram hér.
Athugið
Sumar persónulegar stillingar, niðurhal og aðrar upplýsingar geta tapast þegar gert er við tækið eða því skipt út. Í
augnablikinu k
ákveðnu niðurhali. Sony tekur enga ábyrgð á upplýsingum sem glatast og mun ekki bæta þér þess konar tap. Þú ættir
alltaf að taka öryggisafrit af öllum upplýsingum sem vistaðar eru í tækinu, eins og niðurhali, dagbók og tengiliðum,
áður en þú lætur vöruna af hendi til viðgerðar eða ef skipta á um hana.
unna gildandi lög, aðrar reglugerðir eða tæknilegar takmarkanir að hindra Sony í að taka öryggisafrit af
Takmörkuð ábyrgð fyrir Taívan-svæðið
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar ábyrgist Sony Mobile Communications Inc., eða
tilheyrandi samstarfsfyrirtæki, að þetta tæki sé gallalaust hvað varðar hönnun, efni og frágang við
upphaega dagsetningu kaupa og í eitt (1) ár eftir það. Allur upprunalegur aukabúnaður sem fylgir tækinu
nýtur ábyrgðar í sex (6) mánuði frá dagsetningu kaupa.
Ef tækið hættir að virka við eðlilega notkun meðan á gildistíma ábyrgðar stendur, vegna galla í hönnun, efni
eða smíði, munu viðurkenndir dreingaraðilar eða þjónustuaðilar Sony í því landi/svæði þar sem tækið var
6
Int
ernetútgáfa. Aðeins til einkanota.
Loading...
+ 11 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.