Leiðir til að hringja símtöl45
Hringt í símanúmer45
Hringt í tengilið45
Símafundi komið á45
Símtali svarað eða hafnað46
Símtali svarað47
Símtali hafnað47
Slökkt á hringitóni með því að snúa
símanum47
Framsending símtala í talhólf eða
annað símanúmer47
Hringt í talhólfið48
Í símtali48
Kveikt á hátalaranum meðan á símtali
stendur48
Útilokun hávaða49
Símtali í bið svarað49
Síðustu símtöl50
Skoða ósvöruð símtöl50
Skoða móttekin símtöl50
Hringt í síðasta númerið sem var
valið50
Um netsímtöl51
Uppsetning netsímaþjónustu51
Innskráning á netsímaþjónustu51
Hringja netsímtal52
Stöðustillingar52
Skilaboð og netsamfélög 53
Allir reikningar settir upp í einu53
Skilaboð53
Póstur55
Mail for Exchange57
Tónlist og myndskeið58
Tónlistarspilari58
Myndskeiðum59
Myndavél og Gallerí61
Myndataka61
Upptaka myndskeiða65
Senda og deila myndum og
myndskeiðum 65
Gallerí66
Lykilorð94
Sending öryggisnúmers til trausts
aðila95
Umhverfisvernd95
Orkusparnaður95
Endurvinnsla95
Efnisyfirlit3
Vöru- og öryggisupplýsingar96
Atriðaskrá103
4Öryggi
Öryggi
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Sé þeim ekki fylgt getur það verið hættulegt eða
varðað við lög. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbókinni.
SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM
Slökkva skal á tækinu þar sem notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún
kann að valda truflunum eða hættu, til dæmis um borð í flugvélum, á
sjúkrahúsum eða nærri lækningatækjum, eldsneytisstöðvum,
efnaverksmiðjum eða svæðum þar sem verið er að sprengja. Farðu eftir
leiðbeiningum á afmörkuðum svæðum.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til
að stýra ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.
TRUFLUN
Öll þráðlaus tæki geta verið næm fyrir truflunum, sem getur haft áhrif á
virkni þeirra.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA
Aðeins viðurkennt starfsfólk má setja upp eða gera við þessa vöru.
RAFHLÖÐUR, HLEÐSLUTÆKI OG ANNAR AUKABÚNAÐUR
Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og annan aukabúnað sem Nokia
hefur samþykkt til nota með þessu tæki. Hleðslutæki frá þriðja aðila, sem
eru í samræmi við IEC/EN 62684 staðalinn, og sem hægt er að tengja við
micro-USB-tengið, kunna að vera samhæf. Ekki má tengja saman ósamhæf
tæki.
HALDA SKAL TÆKINU ÞURRU
Tækið er ekki vatnshelt. Halda skal því þurru.
GLERHLUTAR
Skjár tækisins er úr gleri. Þetta gler getur brotnað ef tækið fellur niður á
harðan flöt eða verður fyrir miklu höggi. Ef glerið brotnar má ekki koma við
glerhluta tækisins eða reyna að fjarlægja brotna glerið af tækinu. Taka skal
tækið úr notkun þar til fagmaður hefur skipt um glerið.
VERNDAÐU HEYRN ÞÍNA
Hlusta skal á höfuðtól á hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri
eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.
Öryggi5
6Síminn tekinn í notkun
Síminn tekinn í notkun
Takkar og hlutar
Framhlið
1 Nokia AV-tengi (3,5 mm)
2 Micro-USB-tengi
3 Hlust
4 SIM-kortahalda
5 Hljóðstyrks-/aðdráttartakki. Einnig notaður til að skipta um snið.
6 Rofi/lástakki
7 Fremri myndavélarlinsa
8 Hleðsluvísir
9 Snertiskjár
Síminn tekinn í notkun7
Til baka
10 Myndavélarflass
11 Aukahljóðnemi
12 Myndavélarlinsa. Ef hlífðarplast er yfir myndavélarlinsunni skaltu fjarlægja það.
13 Hljóðnemi
14 Hátalari
Höfuðtól
Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf heyrnartól við símann.
Stjórnun tónlistar með höfuðtóli
Ýttu á hnappinn á höfuðtólinu til að gera hlé á spilun eða halda henni áfram. Haltu
hnappinum inni í um tvær sekúndur til að spila næsta lag.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt tækið. Ekki
skal stinga spennugjafa í samband við Nokia AV-tengið. Ef ytra tæki eða höfuðtól
önnur en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki eru tengd við Nokia
AV-tengið skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.
8Síminn tekinn í notkun
Staðsetning loftneta
Forðast skal snertingu við loftnetssvæðið þegar loftnetið er í notkun. Snerting við
loftnet hefur áhrif á sendigæði og kann að minnka líftíma rafhlöðu tækisins þar sem
orkuþörf tækisins eykst þegar það er í notkun.
1 GPS-loftnet
2 Loftnet fyrir Bluetooth og þráðlaust staðarnet
3 Loftnet fyrir tengingu við símkerfi
Settu inn SIM-kort og hladdu rafhlöðuna
Settu inn SIM-kort
Í símanum er mini-UICC SIM-kort, einnig þekkt sem micro-SIM-kort.
Ekki skal setja neina límmiða á SIM-kortið.
1 Til að opna hlífina fyrir micro-USB tengið er ýtt á vinstri enda hennar.
2 SIM-kortahaldan er tekin úr lás með því að renna henni til vinstri. Dragðu hana svo
varlega út.
Síminn tekinn í notkun9
3 Gakktu úr skugga um að snertiflöturinn snúi upp og settu SIM-kortið í SIM-
kortahölduna.
4 Settu SIM-kortahölduna aftur í símann. SIM-kortahöldunni er læst með því að
renna henni til hægri.
5 Lokaðu hlíf micro-USB-tengisins.
SIM-kort fjarlægt
1 Opnaðu hlíf micro-USB-tengisins.
2 SIM-kortahaldan er tekin úr lás með því að renna henni til vinstri. Dragðu hana svo
varlega út.
3 Dragðu kortið út.
Rafhlaðan hlaðin
Rafhlaðan kemur hlaðin að hluta til frá framleiðanda, en ef til vill þarf að endurhlaða
hana áður en hægt er að kveikja á símanum í fyrsta skipti.
Ef síminn sýnir að rafhlaðan sé að tæmast skaltu gera eftirfarandi:
10Síminn tekinn í notkun
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna í tiltekinn tíma og hægt er að nota símann á meðan
hann er í hleðslu.
Hleðsluvísirinn blikkar hægt meðan á hleðslu stendur. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin
lýsir hleðsluvísirinn stöðugt.
Ef rafhlaðan er alveg tæmd geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist eða
þar til hægt er að hringja.
Rafhlaðan hlaðin gegnum USB
Er lítil hleðsla á rafhlöðunni og þú ert ekki með hleðslutækið með þér? Hægt er að
nota samhæfa USB-snúru til að tengja símann við samhæft tæki, svo sem tölvu.
Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er ekki til staðar. Hægt er að flytja
gögn meðan tækið er í hleðslu. Afkastageta USB-hleðsluorku er mjög mismunandi og
það getur liðið langur tími þar til hleðsla hefst og tækið verður nothæft.
Hægt er að nota símann meðan hann er í hleðslu.
Farðu varlega þegar þú tengir eða aftengir snúru hleðslutækis til að brjóta ekki
hleðslutengið.
Síminn tekinn í notkun 11
Um rafhlöðuna
Í símanum er endurhlaðanleg rafhlaða sem ekki er hægt að fjarlægja. Notaðu aðeins
hleðslutæki sem Nokia hefur samþykkt til notkunar með þessum síma. Einnig er hægt
að hlaða símann með samhæfri USB-gagnasnúru.
Ekki skal reyna að fjarlægja rafhlöðuna úr tækinu. Þegar skipta þarf um rafhlöðu skal
fara með tækið til næsta viðurkennda þjónustuaðila.
Viðurkenndir endursöluaðilar kunna einnig að bjóða upp á það að skipta um rafhlöður.
Til að kanna ástand rafhlöðunnar velurðu
og Device > Battery.
Hægt er að stilla símann á að kveikja sjálfkrafa á orkusparnaði þegar lítil hleðsla er á
rafhlöðunni. Veldu
og Device > Battery > Power saver mode > Automatic.
Ekki er víst að hægt að breyta stillingum tiltekinna forrita þegar
orkusparnaðarstillingin hefur verið valin.
Kveikt í fyrsta skipti
Slökkt eða kveikt á símanum
Haltu rofanum inni þar til síminn titrar.
12Síminn tekinn í notkun
Síminn notaður í fyrsta skipti
Síminn leiðbeinir þér í gegnum uppsetninguna þegar SIM-kortið er sett í hann og
kveikt er á honum í fyrsta skipti. Stofnaðu Nokia-áskrift til að nota Nokia-þjónustu.
Þú getur einnig gerst áskrifandi að Tips and Offers þjónustunni til að fá ábendingar
og ráð sem hjálpa þér við að nýta símann á sem bestan hátt.
Til að geta stofnað Nokia-áskrift þarftu nettengingu. Hafðu samband við
þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld. Ef þú getur ekki
tengst internetinu geturðu stofnað áskrift síðar.
Ef þú ert þegar með Nokia-áskrift skaltu skrá þig inn.
Ábending: Gleymdirðu lykilorðinu? Þú getur beðið um að fá það sent í tölvupósti eða
í textaskilaboðum.
Til að stofna Nokia-áskrift síðar skaltu opna Nokia-þjónustu í símanum. Þá er beðið
um að þú stofnir áskrift.
Til að hringja neyðarsímtal meðan uppsetningin er í gangi skaltu velja
.
Tökkum og skjá læst
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu
læsa tökkum hans og skjá.
Ýttu á rofann.
Síminn tekinn í notkun 13
Opnun takka og skjás
Ýttu á rofann, staðsettu fingurinn utan skjásins og færðu hann svo á skjáinn. Hægt
er að strjúka fingrinum úr hvaða átt sem er.
Ábending: Einnig er hægt að smella tvisvar á skjáinn, staðsetja fingurinn utan skjásins
og færa hann svo inn á hann.
Ábending: Birtist tilkynning á læstum skjá? Til að fara beint í viðeigandi forrit er
tilkynningin dregin að vinstri eða hægri enda skjásins.
Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu
1Veldu
og Device > Display > Display time-out.
2 Veldu tímann sem á að líða þar til takkarnir og skjárinn læsast sjálfkrafa.
Afritun tengiliða úr eldri síma
Ef tengiliðalistinn þinn er tómur, fyrir utan talhólfsnúmerið þitt, geturðu afritað
tengiliðina þína á auðveldan hátt úr eldri, samhæfum síma.
Veldu
og fylgdu leiðbeiningunum.
14Síminn tekinn í notkun
Ábending: Til að afrita tengiliðina þína síðar velurðu > Import contacts á
tengiliðalistanum. Til að afrita dagbókarfærslurnar þínar og textaskilaboð velurðu
> Sync and backup > Sync. Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Nokia Link sett upp í tölvu
Hafðu uppáhaldsefnið þitt hjá þér, hvar sem þú ert á reiki. Notaðu tölvuforritið Nokia
Link til að samstilla efni á milli símans og samhæfrar tölvu.
Til að sækja og setja upp Nokia Link í tölvu skaltu opna www.nokia.com/nokialink.
Veldu Sync and connect fyrir USB-tengingu þegar þú tengir símann við tölvu.
Til að fara aftur á heimaskjáinn staðseturðu fingurinn utan skjásins og færir hann svo
á snertiskjáinn. Til að opna forritið velurðu það á skjánum Forrit eða Opin forrit.
Tenglar í viðeigandi efnisatriði kunna að vera í lokum leiðbeininga.
Þjónusta
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um notkun vörunnar eða ert ekki viss um hvernig
síminn á að virka skaltu lesa notendahandbókina í símanum. Veldu
Þú gætir einnig haft áhuga á að skoða Nokia Support Video rásina á YouTube.
Ef þetta leysir ekki vandann skaltu reyna eitt af eftirfarandi:
•Endurræstu símann. Haltu rofanum inni í að minnsta kosti 8 sekúndur. Síminn
•Uppfærðu hugbúnað símans
•Núllstilltu tækið
Ef þetta leysir ekki vandann skaltu hafa samband við Nokia. Opnaðu www.nokia.com/
repair. Alltaf skal taka öryggisafrit af gögnum sem eru í símanum áður en hann er
sendur í viðgerð því að öll persónuleg gögn geta glatast.
.
og sláðu inn leitarorð í leitarreitinn.
.
slekkur á sér. Kveikt er aftur á símanum með því að halda rofanum inni þar til
síminn titrar.
Grunnnotkun 15
Grunnnotkun
Heimaskjáir og stöðusvæði
Skipt á milli skjáa
Mismunandi skjáir eru fyrir forrit, tilkynningar og strauma, sem og fyrir opin forrit.
Flettu til vinstri eða hægri.
•Á skjánum Viðburðir færðu tilkynningar um skilaboð og ósvöruð símtöl. Straumar
úr öðrum forritum og þjónustum birtast einnig.
•Á skjánum Forrit geturðu opnað forrit.
•Á skjánum Opin forrit geturðu skipt á milli opinna forrita og verkefna og lokað
forritum sem þú ert ekki að nota.
Forriti lokað
Haltu fingrinum á skjánum Opin forrit og veldu
á forritinu.
Ábending: Til að loka því forriti sem er í notkun staðseturðu fingurinn utan skjásins
og strýkur svo niður inn á skjáinn.
Skipt á milli opinna forrita
Á skjánum Opin forrit geturðu séð hvaða forrit og verkefni eru opin í bakgrunni og
skipt á milli þeirra.
16Grunnnotkun
Veldu forrit.
Ábending: Til að sjá yfirlit yfir opin forrit skaltu setja tvo fingur á skjáinn og draga þá
sama. Renndu fingrunum sundur til að sjá ítarlegri upplýsingar.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og notar minni. Til að loka
forriti sem þú ert ekki að nota heldurðu fingri á skjánum Opin forrit og velur
í
forritinu sem þú vilt loka.
Opnaðu stöðuvalmyndina til að fá aðgang að algengum stillingum
Þú þarft ekki að fara löngu leiðina til að opna, skipta um eða loka nettengingu, eða til
að breyta stöðu þinni. Þú getur farið beint í þessar stillingar í stöðuvalmyndinni, sama
í hvaða forriti eða skjá þú ert.
Smelltu á stöðusvæðið.
Stöðuvalmyndinni lokað
Smelltu á stöðusvæðið.
Flýtistikan opnuð til að ræsa forrit sem oft eru notuð
Það er auðvelt að hringja eða opna myndavélina í öllum forritum, sem og þegar
skjárinn er læstur.
Haltu símanum uppréttum, settu fingurinn fyrir neðan skjáinn, dragðu hann upp á
skjánum og láttu hann hvíla á honum þar til flýtistikan birtist.
Grunnnotkun 17
Flýtistikunni lokað
Snertu skjáinn utan flýtistikunnar.
Forritum raðað
Vissir þú að þú getur raðað forritum á skjánum að vild? Færðu uppáhaldsforritin þín
efst á skjáinn.
Haltu inni tákni forrits og dragðu það þangað sem þú vilt.
Forrit fjarlægt
Haltu inni tákni forritsins og veldu
.
Ekki er víst að hægt sé að fjarlægja öll forrit.
18Grunnnotkun
Vísar á stöðusvæði
Almennir vísar
Þú hefur fengið ný skilaboð.
Símtali var ekki svarað.
Áminning er stillt.
Snið án hljóðs er í notkun.
Gefur til kynna stöðu rafhlöðunnar. Í orkusparnaðarstillingu er vísirinn .
Símtalavísar
Símtal er í gangi.
Símtal er í gangi. Slökkt er á hljóðnemanum.
Símtöl eru flutt í annað númer eða talhólf.
Stöðuvísar
Viðvera þín er Tengd(ur).
Staða þín er Upptekin(n).
Símkerfisvísar
GSM-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í
gangi.
EGPRS-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í
gangi.
3G-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í gangi.
HSPA-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í
gangi.
Sendistyrkur
Síminn er tengdur við þráðlaust staðarnet.
Ekki næst í símkerfi.
Tengivísar
Ekkert SIM-kort er til staðar.
Flugstilling er í notkun.
Kveikt er á Bluetooth. merkir að verið sé að flytja gögn.
Kveikt er á GPS.
Síminn er að flytja efni. merkir að flutningur sé í bið. merkir að flutningur
hafi mistekist.
Grunnnotkun 19
Snertiskjár
Um snertiskjáinn
Stjórnaðu símanum með því að snerta skjáinn með fingurgómunum. Ekkert gerist
þegar ýtt er á skjáinn með nöglunum.
Ekki er víst að skjárinn bregðist við fingurgómum ef þeir eru of kaldir.
Mikilvægt: Forðast skal að rispa snertiskjáinn. Aldrei skal nota penna, blýant eða
aðra oddhvassa hluti á snertiskjánum.
Aðgerðir á snertiskjá
Til að velja eitthvað á snertiskjánum ýtirðu á hann, eða ýtir á hann og heldur fingrinum
á honum.
Opnun forrits eða val á atriði
Veldu forritið eða atriðið.
Farið til baka á heimaskjáinn
Til að fara úr forriti og aftur á heimaskjáinn skaltu staðsetja fingurinn utan skjásins
og færa hann svo á snertiskjáinn. Hægt er að strjúka fingrinum úr hvaða átt sem er.
Ef strokið er niður lokast forritið að fullu. Ef strokið er úr einhverri annarri átt keyrir
forritið áfram í bakgrunni.
Flett
Settu fingur á skjáinn, renndu honum hratt í tiltekna átt og lyftu honum svo.
20Grunnnotkun
Dæmi: Til að skipta á milli heimaskjáa flettirðu til vinstri eða hægri. Til að fletta um
lista eða valmynd rennirðu fingrinum upp eða niður.
Valkostir atriðis opnaðir
Smelltu á atriði og haltu því. Þá birtist valmynd með þeim valkostum sem eru í boði.
Dæmi: Til að senda tengiliðaspjald eða eyða vekjara heldurðu fingri á tengiliðnum eða
vekjaranum og velur viðeigandi valkost.
Atriði dregið
Haltu inni atriðinu og renndu síðan fingrinum þvert yfir skjáinn. Atriðið fylgir fingrinum.
Dæmi: Til að raða forritum á skjánum Forrit heldurðu fingri á tákni forritsins og dregur
það á annan stað.
Stækka eða minnka
Settu tvo fingur á atriði, til dæmis mynd eða vefsíðu, og færðu fingurna í sundur eða
saman.
Grunnnotkun 21
Valkostir skjás opnaðir
Veldu
Setja stillingu á eða taka hana af með rofa
Veldu rofann.
Síminn stilltur á sjálfvirka læsingu
Viltu vernda símann fyrir óleyfilegri notkun? Veldu öryggisnúmer og stilltu símann á
sjálfvirka læsingu þegar þú ert ekki að nota hann.
1Veldu
2Veldu Security code og sláðu inn öryggisnúmer (minnst 5 tákn). Nota má númer,
3Veldu Autolock og tilgreindu hversu langur tími á að líða þangað til síminn læsist
Síminn opnaður
1 Ýttu á rofann, staðsettu fingurinn utan skjásins og færðu hann svo á skjáinn. Hægt
2 Sláðu öryggisnúmerið inn og veldu OK.
Ábending: Einnig er hægt að smella tvisvar á skjáinn, staðsetja fingurinn utan skjásins
og færa hann svo inn á hann.
í því forriti sem er opið.
og Security > Device lock.
tákn og stóra og lita stafi.
Haltu öryggisnúmerinu leyndu og á öruggum stað fjarri símanum. Ef þú gleymir
öryggisnúmerinu og getur ekki endurheimt það er persónulegum gögnum þínum
eytt áður en þú getur notað símann aftur. Ef þú hefur tilgreint fjölda skipta sem
hægt er að slá inn rangt öryggisnúmer eyðir síminn gögnunum og núllstillir sig
þegar öryggisnúmerið hefur verið slegið það oft inn. Ef þú hefur ekki tilgreint
fjölda skipta þarftu að leita til þjónustuaðila áður en þú getur notað símann aftur.
sjálfkrafa.
er að strjúka fingrinum úr hvaða átt sem er.
22Grunnnotkun
Ábending: Þegar traustur aðili hefur verið valinn getur hann fengið öryggiskóðann
sendan í textaskilaboðum ef þú gleymir kóðanum. Veldu Device lock > Trusted
person > Select trusted person og tengilið af listanum.
Stillingar fyrir símalás
Veldu
Autolock — Stilla hversu langur tími líður þar til síminn læsist sjálfkrafa.
Security code — Breyta öryggisnúmerinu. Til að nota símalás þarf að velja
öryggisnúmer.
Number of tries — Stilla hve oft má slá inn rangt öryggisnúmer. Þegar þessu hámarki
er náð fara stillingar símans í upprunalegt horf og öllum notandagögnum er eytt.
Trusted person — Gera tengilið að traustum aðila. Þegar traustur aðili hefur verið
valinn getur hann fengið öryggiskóðann sendan ef svo fer að þú gleymir kóðanum.
Þegar þú hefur slegið inn öryggisnúmerið skaltu velja Recover og fylgja
leiðbeiningunum á skjánum.
Veldu skiptitakkann áður en þú slærð inn stafinn. Til að nota hástafalás velurðu
takkann tvisvar. Skiptitakkinn er auðkenndur. Til að skipta aftur yfir í venjulega
stillingu ýtirðu aftur á skiptitakkann.
Grunnnotkun 23
Númer eða sérstafur sleginn inn
Veldu táknatakkann. Til að sjá fleiri tákn velurðu 1/2 takkann.
Ábending: Til að bæta við tölustaf eða sérstaf sem er oft notaður á fljótlegan hátt
velurðu táknatakkann og rennir fingrinum á stafinn án þess að lyfta honum. Þegar þú
lyftir fingrinum hefur stafurinn verið settur inn og takkaborðið fer aftur í venjulega
textastillingu.
Innsláttur kommustafa
Haltu fingri á stafnum sem þú vilt bæta áherslumerki við og renndu fingrinum á stafinn
sem þú vilt velja án þess að lyfta honum.
Staf eytt
Veldu bakktakkann.
Leturgerð breytt
Hægt er að breyta leturgerðinni í sumum forritum, líkt og Mail og Notes. Veldu
innsláttarreitinn og veldu síðan viðeigandi valkost í sprettivalmyndinni. Til að breyta
leturgerð tiltekins orðs dregurðu fingurinn yfir orðið, velur svo
valkost.
Texti afritaður og límdur
Í innsláttarreitnum dregurðu fingur yfir textann sem þú vilt afrita og svo Copy í
sprettivalmyndinni. Til að líma inn textann velurðu innsláttarreitinn, svo staðinn þar
sem þú vilt líma textann og loks Paste í sprettivalmyndinni.
Notkun nokkurra tungumála fyrir innslátt
Veldu
innsláttartungumálin.
og Time and language > Text input > Installed input methods og svo
og svo viðeigandi
Ef þú hefur valið fleiri en eitt tungumál fyrir innslátt geturðu skipt á milli þeirra.
Skipt um tungumál fyrir innslátt
Settu fingur utan við vinstri eða hægri brún snertiskjásins og dragðu hann yfir á
skjályklaborðið.
Skjályklaborðinu lokað
Flettu niður á skjályklaborðinu eða veldu svæði utan innsláttarreitsins.
24Grunnnotkun
Ábending: Til að staðsetja bendilinn nákvæmlega þar sem þú vilt skaltu velja og halda
fingri á texta þar til stækkunargler birtist. Dragðu bendilinn á staðinn án þess að lyfta
fingrinum.
Innsláttur texta með villuleit
Villuleit byggir á innbyggðri orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum við.
1 Byrjaðu að skrifa orðið. Orðatillagan breytist í hvert skipti sem ýtt er á takka.
2 Til að samþykkja tillögu að orði velurðu orðið.
3 Til að sjá fleiri orðatillögur heldurðu fingri á viðkomandi orði.
4 Til að bæta orði við orðabókin heldurðu fingri á því og velur Add to dictionary.
Slökkt á villuleit fyrir alla ritla símans
Veldu
, Time and language > Text input og slökktu á Error correction.
Ábending: Til að samþykkja tillögu að orði með biltakkanum velurðu
, Time and
language > Text input og kveikir á Insert with space key. Til að setja inn bil án þess
að samþykkja orðatillöguna velurðu bakktakkann.
Innsláttur með Swype
Viltu skrifa texta hraðar? Kveiktu á Swype til að slá inn texta á fljótlegan og auðveldan
hátt.
Kveikt á Swype
1Veldu
og Time and language > Text input og ræstu Swype.
Grunnnotkun 25
2 Veldu einhvern innsláttarreit til að opna skjályklaborðið.
3 Til að kveikja á Swype innsláttaraðferðinni seturðu fingur utan við vinstri eða
hægri brún snertiskjásins og dregur hann yfir á skjályklaborðið.
Innsláttur með Swype
Renndu fingrinum frá stafi til stafs. Nákvæmni er ekki svo mikilvæg. Ef orð inniheldur
tiltekinn staf tvisvar í röð skaltu pára á hann eða búa til lykkju með fingrinum á honum.
Bil er sett inn sjálfkrafa þegar þú lyftir fingrinum til að skrifa næsta orð.
Ábending: Til að slökkva tímabundið á sjálfvirku bili rennirðu fingrinum frá
biltakkanum yfir á bakktakkann. Til að nota stillinguna varanlega, eða til að breyta
öðrum stillingum, heldurðu fingri á Swype-takkanum neðst til vinstri á lyklaborðinu.
Textaritun með orðatillögum
Þegar þú skrifar birtist listi með tillögum að orðum. Ef orðið er á listanum velurðu það.
Ef orðið er efst á listanum skaltu byrja að slá inn næsta orð. Þá er orðið á listanum
sett inn sjálfkrafa. Til að bæta orði við orðabókina, skrifarðu orðið, velur biltakkann
og sprettigluggann sem birtist.
Til að sjá önnur orð sem passa við innsláttinn velurðu orðið og svo Swype-takkann.
Ábending: Til að bæta við nokkrum orðum, símanúmerum, eða orðum sem innihalda
stafi og tákn í orðabókina á fljótlegan hátt dregurðu fingurinn yfir þau til að auðkenna
þau og velur Swype-takkann.
Stafsetri orðs breytt
Veldu orðið og strjúktu af Swype-takkanum yfir á skiptitakkann. Veldu valkost af
listanum.
Ábending: Til að setja hástaf fremst í orð með einni hreyfingu seturðu fingurinn á
stafinn, rennir honum upp á lyklaborðið og svo niður á næsta staf. Ljúktu við orðið á
venjulegan hátt.
Innsláttur kommustafs, tákns eða númers
Til að skoða lista yfir stafi á tilteknum takka heldurðu honum inni. Veldu stafinn af
listanum.
Dæmi: Til að setja inn stafinn á, heldurðu inni a takkanum og velur á af listanum sem
birtist.
Til að fá nánari aðstoð eða ábendingar, eða til að horfa á myndskeið um notkun á
Swype, opnarðu www.swype.com.
26Grunnnotkun
Val á sniðum, tónum og hljóðstyrk
Hljóðstyrk hringingar, lags eða myndskeiðs breytt
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Með innbyggða hátalaranum geturðu hlustað og talað í símann úr lítilli fjarlægð án
þess að þurfa að halda honum að eyranu.
Kveiktu eða slökktu á hátalaranum meðan á símtali stendur
Veldu
Sniðinu fyrir fundi breytt
Bíðurðu eftir símtali en getur ekki látið símann hringja? Hægt er að stilla símann
þannig að hann gefi frá sér eitt píp í stað þess að hringja.
Opnaðu stöðuvalmyndina og dragðu sniðsstikuna á Beep.
Ábending: Einnig er hægt að skipta um snið með hljóðstyrkstökkunum. Ýttu
hljóðstyrkstökkunum upp eða niður þar til sniðið sem þú vilt velja birtist.
Þetta er hægt á skjám þar sem takkinn er ekki notaður til að stjórna hljóðstyrknum
eða aðdrættinum.
Ábending: Hægt er að sérstilla hringitóna og hljóðstyrk og láta símann titra þegar
hringt er í hann. Veldu
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri hringitónum úr Nokia-versluninni. Veldu
Sounds and vibration > Ringtone > Get more from Nokia Store. Nánari upplýsingar
um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/support.
Notkun símans án tengingar
Á stöðum þar sem þú vilt ekki hringja eða svara símtölum er hægt að kveikja á
flugstillingu til að geta notað dagbókina, tengiliðalistann og leiki sem krefjast ekki
nettengingar. Slökktu á símanum þegar notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún
kann að valda truflunum eða hættu.
Veldu
Þegar kveikt er á flugstillingunni er áfram hægt að tengjast við þráðlaust staðarnet,
t.d. til þess að lesa tölvupóst eða vafra á netinu. Einnig er hægt að kveikja á Bluetooth
og NFC.
Mundu að fylgja leiðbeiningum og öryggisreglum, t.d. frá flugfélagi, og fylgja öllum
viðeigandi lögum og reglugerðum.
.
og Sounds and vibration.
og
og kveiktu á Flight mode.
Grunnnotkun 27
Tekið hljóðið af símanum
Þegar snið án hljóðs er notað er slökkt á tónum símans. Virkjaðu þetta snið þegar þú
ert t.d. í kvikmyndahúsi eða á fundi.
Opnaðu stöðuvalmyndina og dragðu sniðsstikuna á Silent.
Þegar snið án hljóðs er notað er áfram kveikt á áminningartónum. Einnig geturðu t.d.
hlustað á tónlist.
Leit í símanum
Leitaðu í símanum og á internetinu. Meðan verið er að slá inn leitarorð fækkar
niðurstöðunum og því tillögum að hjálparefni, forritum, myndskeiðum og fleiru.
1Veldu
2 Sláðu inn leitarorð og veldu úr þeim valkostum sem koma upp.
3 Til að leita á netinu velurðu leitartengil fyrir netið fyrir aftan leitarniðurstöðurnar.
Leitað innan forrits
Veldu
forritum.
Skoðaðu Nokia-þjónustu
Nokia-þjónusta
Með Nokia-þjónustunni geturðu fundið nýja staði og þjónustu og verið í sambandi við
vini þína. Þú getur til dæmis gert eftirfarandi:
•Hlaðið niður forritum, leikjum, myndskeiðum og hringitónum í símann.
•Fundið rétta leið með ókeypis leiðsögn fyrir göngu og akstur, skipulagt ferðir og
skoðað staðsetningar á korti
•Fengið ókeypis Nokia-pósthólf í boði Yahoo!
•Sótt tónlist
Sumir hlutir eru ókeypis en þú gætir þurft að borga fyrir aðra.
Mismunandi getur verið eftir löndum eða svæðum hvaða þjónusta er í boði og ekki
eru öll tungumál studd.
Þú þarft að vera með Nokia-áskrift til að geta notað Nokia-þjónustu. Þegar þú opnar
þjónustu í símanum er beðið um að þú stofnir áskrift.
Nánari upplýsingar er að finna á www.nokia.com/support.
.
, byrjaðu að slá inn leitarorð og veldu úr tillögunum. Þetta er ekki hægt í öllum
28Grunnnotkun
Nokia-áskrift
Þegar kveikt er á símanum í fyrsta skipti leiðir hann þig í gegnum stofnun Nokiaáskriftar.
Með Nokia-áskriftinni geturðu til dæmis:
•Með einu notandanafni og aðgangsorði geturðu fengið aðgang að allri Nokiaþjónustu bæði í símanum og í samhæfri tölvu
•Sæktu efni frá Nokia-þjónustunni
•Vistað upplýsingar um gerð símans og tengiliðaupplýsingar Þú getur líka sett inn
greiðslukortaupplýsingarnar þínar.
•Vistaðu uppáhaldsstaðina þína í Nokia-kortum.
Á www.nokia.com/support færðu frekari upplýsingar um Nokia-áskrift og Nokiaþjónustu.
Til að stofna Nokia-áskrift síðar skaltu opna Nokia-þjónustu í símanum. Þá er beðið
um að þú stofnir áskrift.
Um vefþjónustu Nokia-korta
Með vefþjónustu Nokia-korta geturðu skoðað staði um allan heiminn.
Þú getur gert eftirfarandi:
•Leitað að heimilisföngum, áhugaverðum stöðum og þjónustum
•Búðu til leiðir og fáðu ítarlegri leiðsögn
•Vistaðu uppáhaldsstaðina þína og leiðir í Nokia-áskriftinni þinni.
•Samstilltu eftirlætishluti við samhæfan Nokia-síma þannig að þú hafir aðgang að
þeim á ferðinni.
Til að nota vefþjónustu Nokia-korta opnarðu www.nokia.com/maps.
Um Ovi-tónlist
Með Ovi-tónlist geturðu hlaðið niður lögum bæði í símann þinn og samhæfa tölvu.
Til að finna tónlist skaltu opna www.ovi.com.
Um Nokia-verslunina
Þú getur hlaðið niður leikjum fyrir farsíma, forritum, myndskeiðum, myndum og
hringitónum í símann þinn. Sumir hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa og
greiða fyrir með kreditkorti eða láta skuldfæra á símreikninginn þinn. Það fer eftir
dvalarlandinu og þjónustuveitunni hvaða greiðslumáta boðið er upp á. Í Nokiaversluninni er efni sem er samhæft við símann þinn og í samræmi við smekk þinn og
staðsetningu.
Sérstillingar29
Veldu . Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/
support.
Sérstillingar
Skipt um veggfóður
Viltu hafa uppáhalds landslagsmyndina þína eða myndir af fjölskyldunni í bakgrunni
lásskjásins? Hægt er að breyta veggfóðrinu á lásskjánum að vild.
1Veldu
2 Snertu skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu
3 Færðu skurðarsvæðið til að myndin passi sem best.
4Veldu Done.
Ábending: Einnig er hægt að nota myndir í símanum og hlaða niður fleiri veggfóðrum
úr Nokia-versluninni. Veldu
má finna á www.nokia.com/support.
Skoðun tilkynninga og strauma
Lestu nýlegar færslur tengiliða á tengslanetum og uppáhaldsstraumana þína á
vefnum, á sama skjá og tilkynningarnar.
Skjámyndin Viðburðir inniheldur eftirfarandi:
•Tilkynningar, til dæmis um ósvöruð símtöl, ólesin skilaboð og
hugbúnaðaruppfærslur
•Straumar úr öðrum forritum og þjónustu, svo sem netsamfélögum og
vefstraumum
Atriði á viðburðaskjánum eru gagnvirk. Til dæmis er hægt að velja straum til að sjá
nánari upplýsingar um hann.
Dæmi: Til að athuga og setja upp hugbúnaðaruppfærslur í boði skal velja tilkynninguna
sem er með
Þegar þú hefur sett upp netsamfélagsreikninginn þinn birtast stöðuuppfærslur vina
þinna sjálfkrafa á viðburðarskjánum. Á sama hátt birtast vefstraumar sjálfkrafa ef þú
velur Show feed on home screen þegar þú gerist áskrifandi að þeim.
Ábending: Hægt er að uppfæra þá handvirkt. Á viðburðaskjánum skaltu velja
Refresh.
Fjarlægja straum úr forriti eða þjónustu
Haltu fingri á straumnum og veldu Clear.
og mynd.
> Set as wallpaper.
og Wallpaper. Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina
.
30Tengingar
Þetta gerir strauminn ekki óvirkan.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni
og greiða fyrir gagnaflutning.
Tengingar
Nettengingar
Skilgreint hvernig síminn tengist internetinu
Rukkar þjónustuveitan þín þig um fast gjald fyrir gagnaflutning eða fyrir gagnamagn?
Til að nota ákjósanlegustu tenginguna skaltu velja stillingar fyrir þráðlaus staðarnet
og farsímagögn.
Veldu
Ef þú ert með áskrift með föstu mánaðargjaldi hjá þjónustuveitunni þinni er einfaldast
að stilla símann á að tengjast sjálfkrafa um þráðlaust staðarnet og gagnatengingu til
að tryggja að síminn sé alltaf tengdur.
Tenging við þráðlaust staðarnet í boði
Veldu þráðlausu staðarnetstenginguna og Connect.
Síminn tengist sjálfkrafa við staðarnetið í framtíðinni.
Notkun gagnatengingar
Haltu fingri á gagnatengingunni og veldu Use automatically.
Lokað fyrir tengingu sjálfkrafa
Haltu fingri á tengingunni og veldu Use manually.
Það kann að vera betra að velja símkerfið handvirkt ef kostnaður veltur á því
gagnamagni sem er flutt um símkerfið. Ef engin kerfi sem tengst er við sjálfkrafa eru
í boði og þú velur eitthvað í símanum þar sem þörf er á nettengingu er beðið um að
þú veljir tengingu.
Beiðni um staðfestingu áður en gagnatengingu er komið á utan heimakerfis
Veldu
Til að láta símann tengjast sjálfkrafa velurðu Always allow. Það að tengjast erlendis
getur hækkað gagnaflutningskostnað umtalsvert.
og Internet connection > Connect to internet.
og Mobile network > Data roaming > Always ask.
Þegar þú tengist við kerfi í fyrsta skipti eru allar upplýsingar og stillingar fyrir það kerfi
vistaðar þannig að þú þarft ekki að slá inn gögnin í hvert skipti sem þú tengist.
Loading...
+ 76 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.