Nokia N86 8MP User's Guide [is]

Notandahandbók Nokia N86 8MP
Útgáfa 3
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin. YFIRLÝSING UM SAMKVÆMNI
Nokia, Nokia Connecting People, Nseries, N86, Nokia Original Accessories logo og Ovi eru vörumerki eða skrásett vörumerki Nokia Corporation. Nokia tune er tónmerki Nokia Corporation. Önnur vöruheiti eða heiti fyrirtækja sem nefnd eru hér geta verið vörumerki eða vöruheiti viðkomandi eigenda.
Hvers konar afritun, yfirfærsla, dreifing eða varðveisla á hluta skjals þessa eða skjalinu öllu er óheimil nema að fyrirfram fengnu skriflegu samþykki Nokia. Nokia framfylgir stefnu sem felur í sér stöðuga þróun. Nokia áskilur sér rétt til að gera breytingar og úrbætur á hvers konar vöru sem getið er í þessu skjali án
Hér með lýsir NOKIA CORPORATION því yfir að varan RM-484 er í samræmi við grunnkröfur og aðrar kröfur sem gerðar eru í tilskipun 1999/5/EB. Eintak af yfirlýsingu um samkvæmni er að finna á slóðinni http://www.nokia.com/phones/ declaration_of_conformity/.
undangenginnar tilkynningar.
This product includes software licensed from Symbian Software Ltd © 1998-2010. Symbian and Symbian OS are trademarks of Symbian Ltd.
Java and all Java-based marks are trademarks or registered trademarks of Sun Microsystems, Inc. Portions of the Nokia Maps software are ©1996-2010 The FreeType Project. All rights reserved. Þessi vara hefur leyfið MPEG-4 Visual Patent Portfolio License (i) til einkanotkunar og án viðskiptatilgangs í tengslum við upplýsingar sem hafa verið kóðaðar
samkvæmt staðlinum MPEG-4 Visual Standard af neytanda í persónulegum tilgangi og án viðskiptatilgangs og (ii) til notkunar í tengslum við MPEG-4 hreyfimynd sem fengin er hjá hreyfimyndaveitu með leyfi. Ekkert leyfi er veitt eða undirskilið til neinnar annarrar notkunar. Viðbótarupplýsingar, sem varða til dæmis notkun í auglýsingum, innan fyrirtækis og í viðskiptum, má fá hjá MPEG LA, LLC. Sjá http://www.mpegla.com.
AÐ ÞVÍ MARKI SEM VIÐEIGANDI LÖG LEYFA SKAL NOKIA EÐA EINHVERJIR AF LEYFISVEITENDUM ÞESS UNDIR ENGUM KRINGUMSTÆÐUM BERA SKAÐABÓTAÁBYRGÐ VEGNA TAPS Á GÖGNUM, TEKJUTJÓNI EÐA Á NEINU SÉRSTÖKU, TILVILJANAKENNDU, AFLEIDDU EÐA ÓBEINU TJÓNI HVERNIG SEM ÞAÐ VILL TIL.
Þau forrit frá þriðju aðilum sem finna má í tækinu kunna að hafa verið búin til og vera í eigu aðila eða fyrirtækja sem ekki tengjast Nokia. Nokia á ekki höfundarréttindi eða hugverkaréttindi að þessum forritum þriðju aðila. Nokia tekur því hvorki ábyrgð á aðstoð við notendur, virkni þessara forrita eða þeim upplýsingum sem fylgja forritunum eða efninu. Nokia veitir enga ábyrgð á þessum forritum þriðju aðila.
MEÐ NOTKUN SINNI VIÐURKENNIR NOTA NDINN AÐ FORRITIN ERU AFHENT EINS OG ÞAU KOMA FYRIR ÁN ÞESS AÐ NOKK UR ÁBYRGÐ SÉ VEITT, BERUM ORÐUM EÐA ÓBEINT, AÐ ÞVÍ MARKI SEM HEIMILT ER Í VIÐKOMANDI LÖGUM. NOTANDINN VIÐURKENNIR JAFNFRAMT AÐ HVORKI NOKIA NÉ TENGD FÉLÖG VEITA NOKKURS KONAR FYRIRSVAR EÐA ÁBYRGÐ, BERUM ORÐUM EÐA ÓBEINT, ÞAR Á MEÐAL EN EKKI EINGÖNGU ÁBYRGÐ Á EIGNARRÉTTI, SÖLUHÆFNI EÐA HÆFNI TIL TILTEKINNAR NOTKUNAR, EÐA ÞVÍ AÐ FORRITIN BRJÓTI EKKI GEGN EINKARÉTTI, HÖFUNDARRÉTTI, VÖRUMERKJARÉTTI EÐA ÖÐRUM RÉTTINDUM ÞRIÐJA AÐILA.
INNTAK ÞESSA SKJALS ER AFHENT „EINS OG ÞAÐ KEMUR FYRIR“. UMFRAM ÞAÐ, ER LÖG ÁSKILJA, ER ENGIN ÁBYRGÐ VEITT, HVORKI BERUM ORÐUM NÉ UNDIRSKILIN, Á NÁKVÆMNI, ÁREIÐANLEIKA EÐA INNTAKI ÞESSA SKJALS. Á ÞAÐ MEÐAL ANNARS, EN EKKI EINGÖNGU, VIÐ UM SÖLUHÆFNI EÐA ÁBYRGÐ Á AÐ VARAN HENTI TILTEKINNI NOTKUN. NOKIA ÁSKILUR SÉR RÉTT TIL AÐ ENDURSKOÐA SKJALIÐ EÐA DRAGA ÞAÐ TIL BAKA HVENÆR SEM ER ÁN UNDANGENGINNAR TILKYNNINGAR.
Bakhönnun (e. reverse engineering) hugbúnaðar í tækinu er bönnuð eins og lög segja til um. Að því marki er þessi notendahandbók inniheldur einhverjar takmarkanir á fyrirsvari, ábyrgðum og skaðabótaskyldu Nokia, auk takmarkana á fjárhæð skaðabóta, skulu þær takmarkanir einnig ná til sérhvers fyrirsvars, ábyrgða og skaðabótaskyldu leyfisveitanda Nokia, auk takmarkana á fjárhæð skaðabóta. Framboð á tilteknum vörum, forritum og þjónustu fyrir þessar vörur getur verið breytilegt eftir svæðum. Kannaðu það, ásamt tungumálavalkostum, hjá Nokia söluaðila. Tæki þetta kann að innihalda vörur, tækni eða hugbúnað sem lýtur útflutningslögum og reglugerðum í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Breytingar á flutningsleiðum sem ekki samræmast lögum eru óheimilar.
TILKYNNING FRÁ FCC/INDUSTRY CANADA Tækið þitt getur valdið truflunum á sjónvarpi eða útvarpi (til dæmis þegar sími er notaður nálægt viðtökutæki). FCC eða Industry Canada geta krafist þess að þú hættir að nota símann ef ekki er hægt að koma í veg fyrir slíkar truflanir. Ef þú þarft aðstoð skaltu hafa samband við þjónustuaðila í nágrenni við þig. Þetta tæki er í samræmi við 15. hluta af reglum FCC. Notkun þess er háð eftirfarandi tveimur skilyrðum: (1) Tækið má ekki valda skaðlegum truflunum; og (2) tækið verður að taka við öllum truflunum sem það verður fyrir, þ.m.t. truflunum sem geta valdið óæskilegri virkni þess. Sérhverjar breytingar sem Nokia hefur ekki samþykkt berum orðum geta ógilt heimild notandans til notkunar búnaðarins.
/Útgáfa 3 IS

Efnisyfirlit

Öryggi...............................................................8
Um tækið...............................................................................8
Efnisyfirlit
Sérþjónusta...........................................................................9
Samnýtt minni....................................................................10
ActiveSync............................................................................10
Seglar og segulbylgjur.......................................................10
Tækið tekið í notkun......................................11
Takkar og hlutar (framhlið og ofan á tæki).....................11
Takkar og hlutar (á bakhlið og hliðum)...........................12
Skynditakkar........................................................................12
Standur................................................................................12
SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir ....................................13
Minniskort............................................................................13
Kveikt og slökkt á tækinu..................................................14
Hleðsla rafhlöðunnar..........................................................15
Höfuðtól...............................................................................15
Úlnliðsband fest..................................................................16
Staðsetning loftneta...........................................................16
Hjálp...............................................................17
Hjálpartexti tækisins..........................................................17
Þjónusta...............................................................................17
Fáðu meira út úr tækinu....................................................18
Uppfæra hugbúnað tækisins.............................................18
Stillingar..............................................................................19
Lykilorð................................................................................19
Lengri líftími rafhlöðu........................................................20
Laust minni..........................................................................21
Tækið þitt.......................................................22
Uppsetning síma.................................................................22
Nokia símaflutningur.........................................................22
Vísar á skjá...........................................................................23
Flýtivísar..............................................................................24
Farsímaleit...........................................................................25
Stillingar hljóðstyrks og hátalara......................................25
Snið án tengingar...............................................................26
Flýtiniðurhal........................................................................26
Ovi...................................................................28
Um Ovi-verslunina..............................................................28
Ovi-tengiliðir.......................................................................28
Skrár á Ovi............................................................................29
Myndavél........................................................30
Um myndavélina.................................................................30
Kveikt á myndavélinni........................................................30
Myndataka...........................................................................30
Upptaka myndskeiða..........................................................36
Stillingar myndavélar.........................................................38
Myndir............................................................41
Um Myndir...........................................................................41
Myndir og myndskeið skoðuð...........................................41
Að skoða eða breyta upplýsingum um skrá.....................42
Myndir og myndskeið skipulögð.......................................42
Tækjastika...........................................................................42
Albúm...................................................................................43
Merki....................................................................................43
Skyggnusýning....................................................................44
Sjónvarpsúttak....................................................................44
Myndum breytt....................................................................45
Myndskeiðum breytt...........................................................46
Gallerí.............................................................47
Um Gallerí............................................................................47
Aðalskjár..............................................................................47
Hljóðskrár............................................................................47
Straumspilunartenglar.......................................................47
Kynningar............................................................................48
Tengimöguleikar............................................49
Þráðlaust staðarnet ...........................................................49
Stjórnandi tenginga ..........................................................51
Bluetooth.............................................................................51
Gagnasnúra.........................................................................54
Tölvutengingar...................................................................55
Samstilling...........................................................................55
Vafri................................................................57
Um vafra..............................................................................57
Vafrað á vefnum..................................................................57
Tækjastika í vafra...............................................................58
Flett um síður......................................................................58
Vefstraumar og blogg........................................................58
Smáforrit .............................................................................59
Efnisleit................................................................................59
Bókamerki...........................................................................59
Skyndiminni hreinsað........................................................59
Tengingu slitið....................................................................60
Öryggi tenginga..................................................................60
Vefstillingar.........................................................................60
Tónlist.............................................................62
FM-útvarp.............................................................................62
Ovi-tónlist............................................................................63
Nokia netútvarp..................................................................63
Nokia Podcasting ...............................................................65
Tónlistarspilari ...................................................................69
FM-sendir.............................................................................71
Staðsetning (GPS)...........................................73
Um GPS.................................................................................73
A-GPS (Assisted GPS)...........................................................73
Halda skal rétt á tækinu.....................................................74
Góð ráð við að koma á GPS-tengingu...............................74
Staðsetningarbeiðnir.........................................................75
Leiðarmerki ........................................................................75
GPS-gögn ............................................................................76
Nokia Kort ......................................................78
Kortayfirlit...........................................................................78
Skoðun staðsetninguna og korts......................................78
Staðsetning fundin.............................................................79
Ekið á áfangastað...............................................................79
Gengið á áfangastað..........................................................80
Leiðaráætlun.......................................................................80
Kortaflýtivísar......................................................................81
Kortaskjár............................................................................82
Leiðsöguskjár......................................................................82
Notkun áttavitans...............................................................82
Fáðu umferðar- og öryggisupplýsingar............................83
Samnýtt staðsetning..........................................................83
Raddleiðsögn valin.............................................................84
Niðurhal og upphleðsla korta...........................................84
Vistun staða og leiða..........................................................85
Skoðun og skipulagning staða eða leiða.........................85
Efnisyfirlit
Sending staða til vina.........................................................85
Samstilling Uppáhalds........................................................86
Skoðun staðsetningarupplýsinga.....................................86
Breyta útliti kortsins...........................................................86
Heimanet........................................................87
Efnisyfirlit
Um heimakerfi....................................................................87
Stillingar fyrir heimakerfi...................................................87
Virkja samnýtingu og tilgreina efni..................................88
Skrár skoðaðar og samnýttar............................................89
Afritun skráa........................................................................90
Mikilvægar öryggisupplýsingar.........................................90
Nokia Kvikmyndabanki..................................91
Skoðun og niðurhal myndskeiða......................................91
Kvikmyndastraumar...........................................................92
Myndskeiðin mín.................................................................92
Myndskeið flutt úr tölvu.....................................................93
Stillingar Kvikmyndabanka................................................93
Skilaboð..........................................................95
Aðalskjár Skilaboða............................................................95
Textaritun............................................................................95
Ritun og sending skilaboða...............................................97
Innhólf skilaboða................................................................98
Skilaboðalesari....................................................................99
Tölvupóstur.........................................................................99
Skilaboð á SIM-korti skoðuð............................................102
Stillingar skilaboða...........................................................103
Hringt úr tækinu...........................................107
Venjuleg símtöl ................................................................107
Valkostir í símtali..............................................................107
Talhólf ...............................................................................108
Símtali svarað eða hafnað...............................................108
Símafundi komið á...........................................................109
Símanúmer valið með hraðvali ......................................109
Símtal í bið........................................................................109
Raddstýrð hringing...........................................................110
Myndsímtali komið á........................................................110
Í myndsímtali....................................................................111
Myndsímtali svarað eða hafnað......................................112
Samnýting hreyfimynda..................................................112
Notkunarskrá....................................................................115
Netsímtöl......................................................117
Um netsímtöl....................................................................117
Netsímtöl gerð virk...........................................................117
Hringt um netið ...............................................................117
Útilokaðir tengiliðir..........................................................117
Netsímaþjónustu stýrt.....................................................118
Stillingar fyrir netsímtöl...................................................118
Tengiliðir (símaskrá)....................................119
Nöfn og númer vistuð og þeim breytt............................119
Stjórna nöfnum og númerum.........................................119
Sjálfgefin númer og tölvupóstföng.................................119
Hringitónar, myndir og texti fyrir tengiliði....................120
Afrita tengiliði...................................................................120
SIM-þjónusta.....................................................................120
Unnið með tengiliðahópa................................................121
Stillingar tækisins sérsniðnar......................122
Útliti tækisins breytt........................................................122
Hljóðþemu.........................................................................122
Tónar stilltir.......................................................................123
3-D tónar...........................................................................123
Biðstöðunni breytt...........................................................124
Breyta aðalskjá.................................................................124
Tímastjórnun................................................125
Klukka................................................................................125
Dagbók...............................................................................126
Skrifstofa......................................................128
Skráastjóri.........................................................................128
Um Quickoffice..................................................................129
Gjaldmiðilsumreikningur.................................................129
Reiknivél............................................................................130
Zip-forrit ...........................................................................130
Minnismiðar .....................................................................130
Adobe Reader....................................................................131
Forrit.............................................................132
RealPlayer .........................................................................132
Stjórnandi forrita .............................................................133
Upptökutæki.....................................................................135
Talgervill............................................................................136
Leyfi....................................................................................136
Stillingar.......................................................138
Almennar stillingar...........................................................138
Símastillingar....................................................................143
Tengistillingar...................................................................145
Stillingar forrits.................................................................150
Fjarstillingar......................................................................150
Úrræðaleit....................................................152
Græn ráð.......................................................156
Orkusparnaður..................................................................156
Endurvinnsla.....................................................................156
Pappírssparnaður.............................................................156
Lærðu meira......................................................................156
Vöru- og öryggisupplýsingar.......................157
Atriðaskrá.....................................................164
Efnisyfirlit

Öryggi

Öryggi
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Sé þeim ekki fylgt getur það verið hættulegt eða varðað við lög. Lesa skal alla notendahandbókina til að fá nánari upplýsingar.
ÖRYGGI ÞEGAR KVEIKT ER Á TÆKINU
Ekki má kveikja á tækinu þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.
TRUFLUN
Öll þráðlaus tæki geta verið næm fyrir truflunum, sem getur haft áhrif á virkni þeirra.
SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM
Virða skal allar takmarkanir. Slökkva skal á tækinu um borð í flugvélum, nærri lækningatækjum, eldsneytisstöðvum, efnaverksmiðjum eða svæðum þar sem verið er að sprengja.
GLERHLUTAR
8
Framhlið tækisins er gerð úr gleri. Þetta gler getur brotnað ef tækið fellur niður á harðan flöt
eða verður fyrir miklu höggi. Ef glerið brotnar má ekki koma við glerhluta tækisins eða reyna að fjarlægja brotna glerið af tækinu. Taka skal tækið úr notkun þar til fagmaður hefur skipt um glerið.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA
Aðeins viðurkennt starfsfólk má setja upp eða gera við þessa vöru.
AUKABÚNAÐUR OG RAFHLÖÐUR
Aðeins má nota samþykktan aukabúnað og rafhlöður. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
VATNSHELDNI
Tækið er ekki vatnshelt. Halda skal því þurru.
Til athugunar: Yfirborð platna þessa tæki felur
ekki í sér nikkel. Yfirborð þessa tækis felur í sér ryðfrítt stál.

Um tækið

Þráðlausa tækið sem lýst er í þessari handbók er samþykkt til notkunar í (E)GSM 850, 900, 1800, 1900 og UMTS 900, 1900, 2100 símkerfi. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um símkerfi.
Við notkun þessa tækis skal hlíta öllum lögum og virða staðbundnar venjur, einkalíf og lögmæt réttindi annarra, þ.m.t. höfundarrétt.
Höfundarréttarvörn getur hindrað afritun, breytingu eða flutning sumra mynda, tónlistar og annars efnis.
Tækið styður nokkrar mismunandi gerðir tenginga. Líkt og gildir um tölvur hafa vírusar og annað skaðlegt efni áhrif á tækið. Fara skal með gát við meðhöndlun skilaboða, tengibeiðna, við vefskoðun og við niðurhal. Aðeins skal setja upp og nota þjónustu og hugbúnað frá áreiðanlegum aðilum sem bjóða upp á nægjanlega vörn gegn sk aðlegum hugbúnaði líkt og Symbian Signed hugbúnað eða hugbúnað sem hefur staðist Java Verified™ prófun. Þú ættir að íhuga að setja vírusvarnarhugbúnað og annan öryggishugbúnað upp í tækinu og tölvum sem tengjast við það.
Mikilvægt: Tækið styður aðeins eitt
vírusvarnarforrit í einu. Notkun fleiri en eins vírusvarnarforrits getur haft áhrif á afkastagetu og virkni tækisins, eða valdið því að það virki ekki.
Tækið getur innihaldið bókamerki og tengla fyrir vefsíður þriðju aðila. Einnig er hægt að skoða vefsíður þriðju aðila í tækinu. Vefsíður þriðju aðila tengjast ekki Nokia og Nokia hvorki hvetur til né tekur ábyrgð á þeim. Ef þú vilt heimsækja slíkar síður skaltu beita öryggisráðstöfunum.
Viðvörun: Við notkun allra aðgerða í þessu tæki,
annarra en vekjara, þarf að vera kveikt á tækinu. Ekki skal
kveikja á tækinu þegar notkun þráðlausra tækja getur valdið truflun eða hættu.
Skrifstofuforritið styður helstu valkosti Microsoft Word, PowerPoint og Excel (Microsoft Office 2000, XP og 2003). Ekki er hægt að skoða eða breyta öllum skráargerðum.
Muna skal að taka öryggisafrit eða halda skrá yfir allar mikilvægar upplýsingar sem geymdar eru í tækinu.
Þegar tækið er tengt öðru tæki skal lesa notendahandbók þess vandlega, einkum upplýsingar um öryggi. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
Myndir kunna að líta öðruvísi út í þessum bæklingi en á skjá tækisins.

Sérþjónusta

Til að hægt sé að nota tækið verða notendur að vera áskrifendur þjónustu fyrir þráðlausa síma. Ekki er hægt að nota alla þessa valkosti í öllum símkerfum. Fyrir suma eiginleika kann jafnframt að vera farið fram á sérstaka skráningu hjá þjónustuveitunni. Sérþjónusta felur í sér sendingu gagna. Fáðu upplýsingar hjá þjónustuveitu þinni um gjöld á heimaneti þínu og þegar reiki er notað á öðrum netum. Þú getur fengið upplýsingar um gjöld hjá þjónustuveitunni. Sum netkerfi geta verið með takmörkunum sem hafa áhrif á hvernig hægt er að nota tiltekna eiginleika tækisins og krefjast netþjónustu á borð við stuðning við tiltekna tækni eins og WAP 2.0 samskiptareglur (HTTP og SSL) sem fara eftir TCP/IP samskiptareglum og ýmsum sérstöfum í tungumálum.
Öryggi
9
Þjónustuveitan kann að hafa beðið um að tilteknar aðgerðir væru hafðar óvirkar eða ekki gerðar virkar í tækinu. Ef svo er birtast þær ekki í valmynd tækisins. Í
Öryggi
tækinu gætu atriði einnig verið sérsniðin, s.s. heiti á valmyndum, skipanir og tákn.

Samnýtt minni

Eftirfarandi aðgerðir í þessu tæki geta samnýtt minni: margmiðlunarskilaboð (MMS), tölvupóstforrit, spjallskilaboð. Notkun einnar eða fleiri af þessum aðgerðum getur minnkað tiltækt minni fyrir aðrar aðgerðir. Ef tækið sýnir boð um að minnið sé fullt skaltu eyða einhverjum upplýsingum úr samnýtta minninu.
Tækið kann að hitna við líkt og myndsímtöl og háhraðagagnatengingar notkun í lengri tíma. Það er í flestum tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið ekki vinna rétt skaltu fara með það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.

ActiveSync

Notkun á Mail for Exchange takmarkast við samkeyrslu PIM-upplýsinga í lofti milli Nokia-tækisins og viðurkennds Microsoft Exchange þjóns.

Seglar og segulbylgjur

Haltu tækinu frá seglum eða segulsviðum.
10

Tækið tekið í notkun

Takkar og hlutar (framhlið og ofan á tæki)

1 — Ljósnemi 2 — Valtakkar 3 — Hringitakki
4 — Valmyndartakki 5 — Takkaborð 6 — Hljóðnemi 7 — Skrun- og valtakki 8 — Hreinsitakki C 9 — Hætta-takki 10 — Eyrnatól 11 — Aukamyndavél
1 — Rofi 2 — Nokia AV-tengi (3,5 mm) 3 — Micro-USB-tengi
Tækið tekið í notkun
11

Takkar og hlutar (á bakhlið og hliðum)

Tækið tekið í notkun
1 — Steríóhátalarar 2 — Hljóðstyrks/aðdráttartakki 3 — Myndatökutakki 4 — Steríóhátalarar 5 — Flass og ljós fyrir hreyfimyndatöku 6 — Linsuhlíf 7 — Aðalmyndavél 8 — Takkalás
12

Skynditakkar

Skynditakkar vinna sem miðlunar-, aðdráttar- eða leikjatakkar eftir því hvaða forrit er verið að nota. Einnig má nota skynditakkana til að skipta á milli forrita, t.d. ef þú ert að vafra á netinu með tónlistarspilarann í bakgrunni, er hægt að stýra spilaranum með spilunartakkanum.
1 — Takki til að spóla áfram og auka aðdrátt 2 — Spilunartakki og leikjatakki 3 — Stöðvunartakki og leikjatakki 4 — Takki til að spóla til baka og minnka aðdrátt

Standur

Hægt er að nota standinn t.d. á meðan horft er á myndir eða myndskeið.
Opnaðu standinn á bakhlið tækisins og komdu tækinu fyrir á sléttum fleti. Myndaforritið opnast sjálfkrafa þegar standurinn er opnaður.
Til að breyta stillingum fyrir standinn velurðu
Valmynd > Verkfæri > Stillingar og Almennar > Sérstillingar > Standur.

SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

Örugg fjarlæging. Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
1. Snúðu bakhlið tækisins að þér
og fjarlægðu bakhliðina með því að lyfta henni frá neðri enda tækisins.
2. Settu SIM-kortið í
kortshölduna. Gættu þess að skáhorn kortsins snúi til hægri og að snertiflötur þess snúi niður.
3. Komdu rafhlöðunni fyrir.
4. Til að setja lokið aftur á sinn
stað er því ýtt niður þar til heyrist smellur.

Minniskort

Aðeins skal nota samhæft microSD-kort sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki. Nokia styðst við viðurkennda staðla fyrir minniskort. Þó getur verið að sum kort sé ekki hægt að nota að fullu með þessu tæki. Ósamhæf kort
Tækið tekið í notkun
13
geta skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á kortinu.

Minniskorti komið fyrir

Hugsanlega hefur minniskorti þegar verið komið fyrir í tækinu. Ef ekki skaltu gera eftirfarandi:
1. Snúðu bakhlið tækisins að þér og lyftu upp lokinu.
2. Settu samhæft minniskort í raufina. Gakktu úr
skugga um að snertiflötur kortsins snúi niður og að raufinni.
Tækið tekið í notkun
3. Ýttu kortinu inn.
Smellur heyrist þegar kortið fellur á sinn stað.
4. Settu bakhliðina á.
Gakktu úr skugga um að vel sé lokað.

Minniskort fjarlægt

Mikilvægt: Ekki fjarlægja minniskortið þegar
verið er að nota það í aðgerð. Það gæti skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á því.
1. Áður en þú fjarlægir kortið skaltu ýta á rofann og
velja Fjarlægja minniskort. Öll forrit lokast.
14
2. Þegar Ef minniskort er fjarlægt verður öllum
opnum forritum lokað. Fjarlægja samt? birtist
skaltu velja .
3. Fjarlægðu bakhlið tækisins þegar Fjarlægðu
minniskort og styddu á 'Í lagi' birtist.
4. Ýttu á minniskortið til að losa það úr raufinni.
5. Fjarlægðu minniskortið. Ef kveikt er á tækinu skaltu
velja Í lagi.
6. Settu bakhlið tækisins aftur á sinn stað. Gakktu úr
skugga um að vel sé lokað.

Kveikt og slökkt á tækinu

Til að kveikja á tækinu:
1. Ýttu á rofann og haltu honum inni.
2. Ef tækið biður um PIN-númer eða
læsingarnúmer skaltu slá það inn og velja Í lagi. Sjálfgilt númer fyrir læsingu er 12345. Ef þú gleymir númerinu og tækið er læst þarftu að leita til þjónustuaðila og e.t.v. greiða viðbótargjald. Þú færð nánari upplýsingar hjá Nokia Care-þjónustuaðila eða söluaðila.
Til að slökkva á tækinu skaltu ýta á rofann og velja
Slökkva!.

Hleðsla rafhlöðunnar

Rafhlaðan var hlaðin að hluta í verksmiðjunni. Mögulega er ekki þörf á að hlaða rafhlöðuna fyrirfram. Ef tækið sýnir að lítil hleðsla sé eftir skaltu gera eftirfarandi.
Venjuleg hleðsla
1. Stingdu hleðslutækinu í samband
í innstungu.
2. Tengdu hleðslutækið við tækið.
Stöðuljósið við hlið USB-tengisins logar þegar rafhlaðan er í hleðslu.
3. Þegar tækið sýnir að rafhlaðan er
fullhlaðin skaltu fyrst taka hleðslutækið úr sambandi við tækið og síðan úr innstungunni.
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna í tiltekinn tíma og þú getur notað tækið á meðan það er í hleðslu. Ef rafhlaðan er alveg tóm geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist á skjánum eða þar til hægt er að hringja.
Ábending: Taka skal hleðslutækið úr sambandi við rafmagnsinnstungu þegar það er ekki í notkun. Hleðslutæki sem er í sambandi við innstungu eyðir rafmagni þótt það sé ekki tengt við tækið.
USB-hleðsla
Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er ekki til staðar. Með USB-hleðslu er einnig hægt að flytja gögn á meðan tækið er hlaðið.
1. Tengja samhæft USB-tæki við tækið með samhæfri
USB-snúru. Skilvirkni USB-hleðslu er afar breytileg. Í sumum
tilvikum getur tekið mjög langan tíma þar til hleðsla hefst og hægt er að taka tækið í notkun.
2. Ef kveikt er á tækinu er hægt að velja úr USB-
stillingum á skjá tækisins.
Tækið kann að hitna við líkt og myndsímtöl og háhraðagagnatengingar notkun í lengri tíma. Það er í flestum tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið ekki vinna rétt skaltu fara með það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.

Höfuðtól

Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf heyrnartól við tækið. Þú gætir þurft að velja snúrustillinguna.
Sum höfuðtól eru í tveimur hlutum sem eru fjarstýring og heyrnartól. Í fjarstýringunni er hljóðnemi og takkar til að svara eða slíta símtali, stilla hljóðstyrk og spila tónlist eða hreyfimyndaskrár. Ef nota á höfuðtól með fjarstýringu skaltu tengja fjarstýringuna við Nokia AV-
Tækið tekið í notkun
15
tengið í tækinu, síðan skaltu skaltu tengja höfuðtólið við fjarstýringuna.
Viðvörun: Þegar höfuðtólið er
notað getur það skert heyrn á umhverfishljóðum. Ekki skal nota höfuðtólið þar sem hætta getur stafað af.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt símann. Ekki skal stinga spennugjafa
Tækið tekið í notkun
í samband við Nokia AV-tengið. Þegar ytri tengi eða höfuðtól önnur
en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki eru tengd við Nokia hljóð- og myndtengið skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.

Úlnliðsband fest

1. Opnaðu bakhliðina.
2. Þræddu úlnliðsband og
hertu að.
3. Lokaðu bakhliðinni.

Staðsetning loftneta

Í tækinu kunna að vera innri og ytri loft net. Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið þegar verið er að senda eða taka á móti. Snerting við loftnet hefur áhrif á sendigæði og getur valdið því að tækið noti meiri orku og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.
1 — Bluetooth, þráðlaust staðarnet og GPS-loftnet 2 — Loftnet fyrir FM-sendi 3 — Farsímaloftnet
Loftnet fyrir FM-sendi er á bakhlið tækisins. Ef skipt er um bakhliðina skal ganga úr skugga um að þetta loftnet sé á nýja lokinu, annars hættir tengingin að virka. Loftnet fyrir Bluetooth, þráðlaus staðarnet og GPS eru á bakhlið tækisins.
16

Hjálp

Hjálp

Hjálpartexti tækisins

Í tækinu eru leiðbeiningar um hvernig nota eigi forritin sem fylgja því.
Til að opna hjálpartexta í aðalvalmyndinni velurðu
Valmynd > Forrit > Hjálp og forritið sem þú vilt fá
leiðbeiningar um. Þegar forrit er opið skaltu velja Valkostir > Hjálp til
að skoða viðkomandi hjálpartexta. Til að breyta stærð hjálpartextans á meðan þú ert að
lesa leiðbeiningarnar velurðu Valkostir > Minnka
leturstærð eða Auka leturstærð.
Í lok hvers hjálpartexta eru tenglar að svipuðu efni. Ef þú velur undirstrikað orð birtist stutt útskýring. Hjálpartextar nota eftirfarandi vísa: tengdu efni.
Þegar þú lest fyrirmælin geturðu skipt á milli hjálpartexta og forrits sem er opið í bakgrunni með því að velja Valkostir > Sýna opin forrit og viðeigandi forrit.
Tengill að forritinu sem fjallað er um.
Tengill að

Þjónusta

Ef þú vilt læra meira um hvernig nota á vöruna eða þú ert ekki viss um hvernig tækið virkar geturðu fundið nánari upplýsingar á slóðinni www.nokia.com/ support eða á vefsvæði Nokia í heimalandi þínu, www.nokia.mobi/support (í farsíma) í hjálparforriti tækisins eða notendahandbókinni.
Ef þetta leysir ekki vandann skaltu reyna eitt af eftirfarandi:
Endurræstu tækið: slökktu á tækinu og taktu
rafhlöðuna úr því. Eftir u.þ.b. mínútu skaltu setja rafhlöðuna aftur á sinn stað og kveikja á tækinu.
Settu aftur upp upprunalegu stillingarnar eins og
lýst er í notendahandbókinni. Skjölum og skrám verður eytt við endurstillingu og því skaltu taka afrit fyrst.
Uppfærðu hugbúnað tækisins reglulega eins og
útskýrt er í notandahandbókinni til að fá bestu afköst og nýja eiginleika.
Ef þetta leysir ekki vandann skaltu hafa samband við Nokia. Sjá www.nokia.com/repair. Ávallt skal taka öryggisafrit af gögnum í tækinu áður en það er sent í viðgerð.
17

Fáðu meira út úr tækinu.

Í tækinu eru forrit frá Nokia, sem og frá öðrum
Hjálp
hugbúnaðarframleiðendum, sem tryggja að þú fáir meira út úr tækinu. Skoðaðu og náðu þér í forrit í Ovi­versluninni á slóðinni store.ovi.com. Forritunum er lýst í handbókum sem eru á Nokia hjálparsíðunum á www.nokia.com/support eða vefsetri Nokia í heimalandi þínu.

Uppfæra hugbúnað tækisins

Um hugbúnaðaruppfærslur

Viðvörun: Ekki er hægt að nota tækið meðan á
hugbúnaðaruppfærslu stendur, jafnvel ekki til að hringja neyðarsímtöl. Aðeins er hægt að nota það að uppfærslunni lokinni og þegar það hefur verið endurræst. Taka skal öryggisafrit af gögnum áður en uppfærsla er samþykkt.
Það að hlaða hugbúnaðaruppfærslum getur falið í sér stórar gagnasendingar (sérþjónusta).
Gættu að því að rafhlaða tækisins hafi næga hleðslu eða tengdu hleðslutækið áður en uppfærslan er ræst.
Þegar þú hefur uppfært hugbúnað eða forrit tækisins er ekki víst að leiðbeiningarnar um uppfærðu forritin í notendahandbókinni eða í hjálpartextanum eigi
18
lengur við.

Þráðlaus hugbúnaðaruppfærsla

Veldu Valmynd > Forrit > SW update. Með Uppfærslu forrita (sérþjónusta) geturðu kannað
hvort einhverjar uppfærslur fyrir hugbúnað tækisins eru tiltækar og hlaðið þeim niður í tækið.
Það að hlaða hugbúnaðaruppfærslum getur falið í sér stórar gagnasendingar (sérþjónusta).
Gættu að því að rafhlaða tækisins hafi næga hleðslu eða tengdu hleðslutækið áður en uppfærslan er ræst.
Viðvörun: Ekki er hægt að nota tækið meðan á
hugbúnaðaruppfærslu stendur, jafnvel ekki til að hringja neyðarsímtöl. Aðeins er hægt að nota það að uppfærslunni lokinni og þegar það hefur verið endurræst. Taka skal öryggisafrit af gögnum áður en uppfærsla er samþykkt.
Þegar þú hefur uppfært hugbúnað eða forrit tækisins með Uppfærslu forrita er ekki víst að leiðbeiningarnar um uppfærðu forritin í notendahandbókinni eða í hjálpartextanum eigi lengur við.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Ræsa uppfærslu — Hlaða niður tiltækum
uppfærslum. Veldu uppfærslur af listanum til að afmerkja tilteknar uppfærslur sem þú vilt ekki hlaða niður.
Update via PC — Uppfæra tækið með tölvu. Þessi
valmöguleiki kemur í stað valkostsins Ræsa uppfærslu þegar uppfærslur eru eingöngu fáanlegar með Nokia Software Updater tölvuforritinu.
Skoða upplýsingar — Skoða upplýsingar um
uppfærslu.
Skoða fyrri uppfærslur — Skoða stöðu eldri
uppfærslna.
Stillingar — Breyta stillingum, eins og sjálfvirka
aðgangsstaðnum sem er notaður til að hlaða niður uppfærslum.
Afsal ábyrgðar — Skoða Nokia leyfissamninginn.

Uppfærsla hugbúnaðar með tölvu

Nokia Software Updater er tölvuforrit sem gerir þér kleift að uppfæra hugbúnaðinn í tækinu. Til að uppfæra hugbúnaðinn í tækinu þarf samhæfa tölvu, háhraða internettengingu og samhæfa USB­gagnasnúru til að tengja tækið við tölvuna.
Hægt er að fá nánari upplýsingar, skoða athugasemdir fyrir nýjustu hugbúnaðarútgáfur og sækja Nokia Software Updater forritið á www.nokia.com/ softwareupdate.

Stillingar

Í tækinu eru stillingar fyrir MMS, GPRS, straumspilun og internet yfirleitt valdar sjálfkrafa samkvæmt upplýsingum frá þjónustuveitunni. Verið getur að
þjónustuveitan hafi þegar sett upp stillingarnar í tækinu, en einnig er hægt að fá þær sendar eða biðja um þær í sérstökum textaskilaboðum.
Hægt er að breyta almennum stillingum tækisins, svo sem tungumáli, biðstöðu, skjástillingum og læsingu á takkaborði.

Lykilorð

Hafðu samband við þjónustuveituna þína ef þú gleymir einhverjum af þessum aðgangsnúmerum.
PIN-númer (Personal identification
number) — Númerið hindrar að SIM-kortið sé notað í leyfisleysi. PIN-númerið (4 - 8 tölustafir) fylgir yfirleitt með SIM-kortinu. Þegar PIN-númerið er slegið rangt inn þrisvar sinnum er númerinu lokað og þá þarf að slá inn PUK-númerið til að opna það.
UPIN-númer — Númerið kann að fylgja með USIM-
kortinu. USIM-kortið er endurbætt gerð SIM-korts til að nota í 3G-farsímum.
PIN2-númer — Númerið (4 - 8 tölustafir) fylgir
sumum SIM-kortum og er nauðsynlegt til að geta notað suma valkosti tækisins.
Læsingarkóði (einnig kallaður
öryggisnúmer) — Læsingarnúmerið hindrar að tækið sé notað í leyfisleysi. Forstillta númerið er
12345. Hægt er að búa til og breyta númerinu og láta tækið biðja um númerið. Haltu nýja númerinu leyndu og á öruggum stað fjarri tækinu. Ef þú
Hjálp
19
gleymir númerinu og tækið er læst þarftu að leita til þjónustuaðila. Þú getur þurft að greiða viðbótargjald og persónulegum gögnum í tækinu
Hjálp
kann að verða eytt. Nánari upplýsingar færðu hjá Nokia Care þjónustuveri eða söluaðilanum.
PUK- og PUK2-númer — Þetta númer (8 tölustafir) er
nauðsynlegt til að breyta PIN-númeri eða PIN2­númeri sem hefur verið lokað. Ef númerin fylgja ekki með SIM-kortinu skaltu hafa samband við þjónustuveituna sem lét þig fá SIM-kortið.
UPUK-númer — Þetta númer (8 tölustafir) er
nauðsynlegt til að breyta lokuðu UPIN-númeri. Ef númerið fylgir ekki með USIM-kortinu skaltu hafa samband við þjónustuveituna sem lét þig fá USIM­kortið.
IMEI-númer (International Mobile Equipment
Identity number) — Þetta númer (15 eða 17 tölustafir) er notað til að bera kennsl á gild tæki á GSM-símkerfinu. Hægt er að útiloka tæki, t.d. þau sem hefur verið stolið, af kerfinu. IMEI-númerið fyrir tækið er að finna undir rafhlöðunni.

Lengri líftími rafhlöðu

Ýmsar aðgerðir tækisins ganga á rafhlöðu símans og draga úr endingu hennar. Til að spara rafhlöðuna skaltu hafa eftirfarandi í huga:
Eiginleikar sem nota Bluetooth-tækni eða leyfa
20
slíkum eiginleikum að keyra í bakgrunni, meðan
aðrir eiginleikar eru notaðir, krefjast aukinnar rafhlöðuorku. Slökktu á Bluetooth-tækninni þegar ekki er þörf fyrir hana.
Aðgerðir sem nota þráðlaust staðarnet eða leyfa
slíkum aðgerðum að keyra í bakgrunni, meðan aðrar aðgerðir eru notaðar, krefjast aukinnar rafhlöðuorku. Slökkt er á þráðlausum staðarnetum í Nokia tækinu þegar þú ert ekki að reyna að tengjast eða ert ekki með tengingu við aðgangsstað eða að leita að tiltæku netkerfi. Til að spara rafhlöðuna enn frekar er hægt að stilla tækið þannig að það leiti ekki eða leiti sjaldnar að tiltækum netkerfum í bakgrunninum.
Ef þú hefur stillt Pakkagagnatenging á Ef
samband næst í tengistillingum og ekkert
pakkagagnasamband (GPRS) er til staðar reynir tækið reglulega að koma á pakkagagnatengingu. Til að lengja starfhæfan tíma tækisins velurðu
Valmynd > Verkfæri > Stillingar og Tenging > Pakkagögn > Pakkagagnatenging > Ef með þarf.
Kortaforritið hleður niður nýjum kortaupplýsingum
þegar þú flettir á ný svæði á kortinu en það eykur á orkuþörfina. Hægt er að koma í veg í fyrir sjálfvirkt niðurhal á nýjum kortum.
Ef sendistyrkur farsímakerfisins er breytilegur a þínu
svæði verður tækið reglulega að skanna tiltæk símkerfi. Þetta eykur orkuþörfina.
Ef símkerfið er stillt á tvöfalda stillingu í símkerfisstillingunum leitar tækið að 3G­símkerfinu. Hægt er að stilla tækið til að nota eingöngu GSM-símkerfið. Til að nota aðeins GSM­símkerfið velurðu Valmynd > Verkfæri >
Stillingar og Sími > Símkerfi > Símkerfi > GSM.
Baklýsing skjásins eykur orkuþörfina. Í
skjástillingunum getur þú breytt tímanum sem þú vilt að líði þar til slökkt er á baklýsingunni. Veldu
Valmynd > Verkfæri > Stillingar og Almennar > Sérstillingar > Skjár > Tímamörk ljósa.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar
rafhlöðuorku. Til að loka forritum sem eru ekki í notkun er valmyndatakkanum haldið inni, flett að forritinu og ýtt á C.
Til að spara orku gerirðu orkusparnaðarstillinguna
virka. Ýttu á rofann og veldu Virkja orkusparnað. Til að gera hana óvirka ýtirðu á rofann og velur
Óvirkja orkusparnað. Ekki er víst að hægt sé að
breyta stillingum í tilteknum forritum þegar orkusparnaðarstillingin er virk.

Laust minni

Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Skr.stj. til að sjá hve mikið minni er laust fyrir ólíkar gagnagerðir.
Margar aðgerðir tækisins vista gögn og taka þannig upp minni. Tækið lætur þig vita ef lítið pláss er eftir í minninu.
Til að losa um minni, flytja gögn í annað minni (ef það er tiltækt) eða samhæfa tölvu.
Notaðu skráastjórann eða viðeigandi forrit til að eyða óþörfum gögnum. Hægt er að fjarlægja eftirfarandi:
Skilaboð í möppunum í Skilaboð og móttekin
tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.
Vistaðar vefsíður
Tengiliðaupplýsingar
Minnismiðar í dagbók
Forrit sem birtast í stjórnanda forrita og ekki er
lengur þörf fyrir
Uppsetningarskrár (með endingunni .sis eða .sisx)
uppsettra forrita. Taka öryggisafrit af uppsetningarskrám og vista á samhæfri tölvu.
Myndir og myndskeið í Myndum.
Hjálp
21

Tækið þitt

Uppsetning síma

Tækið þitt
Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta sinn opnast forritið Uppsetning síma.
Til að opna forritið Uppsetning síma síðar velurðu
Valmynd > Verkfæri > Uppsetn. síma.
Til að setja upp tengingar tækisins velurðu
Still.hjálp.
Gögn eru flutt í tækið þitt frá samhæfu Nokia tæki með því að velja Símaflutn..
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.

Nokia símaflutningur

Flutningur efnis

Hægt er að nota forritið Símaflutningur til að afrita gögn eins og símanúmer, heimilisföng, dagbókarfærslur og myndir úr gamla Nokia-tækinu yfir í það nýja.
Það fer eftir gerð tækisins hvaða efni er hægt að flytja úr því. Ef tækið styður samstillingu er einnig hægt að samstilla gögn milli tækja. Tækið lætur þig vita ef hitt tækið er ekki samhæft.
22
Ef ekki er hægt að kveikja á hinu tækinu nema SIM-kort sé í því geturðu sett SIM-kortið þitt í það. Þegar kveikt er á tækinu án SIM-korts er ótengda sniðið sjálfkrafa valið og flutningur getur farið fram.
Efni flutt í fyrsta skipti
1. Til að ná í gögn af hinu tækinu í fyrsta skipti velurðu
Símaflutn. í opnunarforritinu á nýja tækinu, eða Valmynd > Verkfæri > Símaflutn..
2. Veldu tengigerðina sem þú vilt nota til að flytja
gögn. Bæði tækin verða að styðja tengigerðina.
3. Ef þú hefur valið Bluetooth sem tengiaðferð skaltu
tengja tækin saman. Veldu Áfram til að láta tækið leita að tækjum með Bluetooth-tengingu. Veldu tækið sem þú vilt flytja efni úr. Tækið biður þig að slá inn kóða. Sláðu inn kóða (1-16 tölustafi að lengd) og veldu Í lagi. Sláðu inn sama kóða í hitt tækið og veldu Í lagi. Þá eru tækin pöruð.
Ekki er víst að sumar eldri útgáfur Nokia-tækja séu með Símaflutningsforritið. Þá er forritið sent í hitt tækið í skilaboðum. Símaflutningsforritið er sett upp í hinu tækinu með því að opna skilaboðin og fylgja leiðbeiningunum á skjánum.
4. Í þínu tæki skaltu velja efnið sem þú vilt flytja úr
hinu tækinu. Hægt er að hætta við flutning og ljúka honum síðar.
Efnið er flutt úr minni hins tækisins og sett á samsvarandi stað í tækinu þínu. Flutningstíminn veltur á því gagnamagni sem er afritað.

Efni samstillt, sótt eða sent

Veldu Valmynd > Verkfæri > Símaflutn.. Eftir fyrsta flutninginn skaltu velja úr eftirfarandi til að
hefja nýjan flutning (veltur á gerð tækisins):
til að samstilla efni milli tækisins og hins tækisins, ef hitt tækið styður samstillingu. Samstillt er í báðar áttir. Ef efni er eytt í öðru tækinu eyðist það í báðum tækjunum. Ekki er hægt að endurheimta eydda hluti með samstillingu.
til að sækja gögn úr hinu tækinu og setja í tækið þitt. Þegar efni er sótt eru það flutt úr hinu tækinu í tækið þitt. Það kann að vera beðið um að upphaflega efnið verði geymt eða því eytt, allt eftir því af hvaða gerð hitt tækið er.
til að senda gögn úr þínu tæki í hitt tækið. Ef ekki er hægt að senda hlut er hægt að setja hann í
Nokia möppuna í C:\Nokia eða E:\Nokia á tækinu (fer eftir gerð tækisins). Þegar þú velur möppu til flutnings eru hlutir í samsvarandi möppu hins tækisins samstilltir og öfugt.
Notkun flýtivísa við að endurtaka flutning
Þegar gagnflutningi er lokið er hægt að vista flýtivísi í flutningsstillingarnar á aðalskjánum til að endurtaka sama flutning síðar.
Til að breyta flýtivísinum velurðu Valkostir >
Stillingar flýtivísis. Til dæmis er hægt að búa til eða
breyta heiti flýtivísis. Flutningsskrá birtist eftir hvern flutning. Hægt er að sjá
skrá síðasta flutnings með því að velja flýtivísun á aðalskjánum og Valkostir > Skoða notkunarskrá.
Meðhöndlun flutningsárekstra
Ef hlut sem á að flytja hefur verið breytt í báðum tækjum reynir þetta tæki sjálfkrafa að sameina breytingarnar. Ef það er ekki hægt kallast það flutningsárekstur. Veldu Skoða hvern fyrir sig, Forg.
í þennan síma eða Forg. í hinn símann til að leysa
áreksturinn.

Vísar á skjá

Verið er að nota tækið á UMTS-símkerfi
(sérþjónusta).
Tækið er notað í UMTS-símkerfi (sérþjónusta).
Það eru ein eða fleiri ólesin skilaboð í
innhólfsmöppunni í Skilaboðum.
Nýr tölvupóstur hefur borist í ytra pósthólfið.
Tækið þitt
23
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Einhverjum símtölum hefur ekki verið svarað.
Hringingin er stillt á þögn og slökkt er á
viðvörunartónum fyrir skilaboð og tölvupóst.
Tækið þitt
Tímasett snið er virkt.
Takkaborðið er læst.
Vekjaraklukkan mun hringja.
Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).
Öll móttekin símtöl eru flutt í annað símanúmer. Ef notaðar eru tvær símalínur sýnir númer hvaða lína er í notkun.
Tækið er nettengt um þráðlaust staðarnet eða
UMTS (sérþjónusta) og getur tekið á móti netsímtali.
Samhæft höfuðtól er tengt við tækið. FM-sendirinn er virkur en sendir ekki. FM-
sendirinn er virkur og sendir.
Samhæf snúra sjónvarpsúttaks er tengd við tækið.
Samhæft höfuðtól er tengt við tækið. Gagnasímtal er virkt (sérþjónusta). GPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta).
sýnir að tengingin sé í bið og að tenging sé tiltæk.
Pakkagagnatenging er virk í þeim hluta kerfisins
sem styður EGPRS-tengingu (sérþjónusta). tengingin sé í bið og
24
að tenging sé tiltæk. Táknin
sýnir að
sýna að boðið er upp á EGPRS-tengingu í kerfinu, en ekki er víst að tækið noti EGPRS-tengingu við gagnaflutning.
UMTS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta).
sýnir að tengingin sé í bið og að tenging sé tiltæk.
HSDPA-tenging (high-speed downlink packet access) er virk (sérþjónusta). bið og
að tækið hefur verið stillt á að leita að þráðlausum staðarnetum).
notar dulkóðun.
notar ekki dulkóðun.
blikkar er tækið að reyna að tengjast við annað tæki.
að tenging sé tiltæk.
Hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet (eftir
Þráðlaus staðarnetstenging er virk í kerfi sem
Þráðlaus staðarnetstenging er virk á kerfi sem
Kveikt er á Bluetooth.
Verið er að flytja gögn um Bluetooth. Þegar vísirinn
USB-tenging er virk.
Samstilling fer fram.
GPS-tenging er virk.
sýnir að tengingin sé í

Flýtivísar

Í stað þess að nota skruntakkann í valmyndum er hægt að nota talnatakkana, # og* til að opna forritin á
fljótlegan hátt. Á aðalvalmyndinni ýtirðu til dæmis á 5 til að opna Skilaboð eða # til að opna forritið eða möppuna á samsvarandi stað á valmyndinni.
Skipt er á milli opinna forrita með því að halda valmyndartakkanum inni. Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma rafhlöðunnar.
Til að koma á nettengingu (sérþjónusta) heldurðu 0 inni í biðstöðu.
Í mörgum forritum er ýtt á skruntakkann til að skoða algengustu valkostina (
Skipt er um snið með því að ýta á rofann og velja nýtt snið.
Til að skipta á milli almenna og hljóðlausa sniðsins í biðham, skaltu halda # inni. Ef þú notar tvær símalínur (sérþjónusta) er skipt á milli þeirra á sama hátt.
Til að hringja í talhólfið (sérþjónusta) heldurðu 1 inni í biðstöðu.
Ýttu á hringitakkann í biðstöðu til að opna lista yfir númer sem hringt hefur verið í nýlega.
Haltu inni hægri valtakkanum í biðstöðu til að nota raddskipanir.
Til að fjarlægja forrit af aðalvalmyndinni velurðu það og ýtir á C . Ekki er hægt að fjarlægja öll forrit.
).

Farsímaleit

Veldu Valmynd > Leit. Notaðu Farsímaleit til að fá aðgang að leitarvélum og
til að finna og tengjast staðbundinni þjónustu, vefsíðum, myndum og flytjanlegu efni. Einnig er hægt að leita að efni í tækinu, t.d. dagbókarfærslum, tölvupósti eða öðrum skilaboðum.
Vefleit (sérþjónusta)
1. Á aðalskjá Leitar velurðu Leita á internetinu.
2. Veldu leitarvél.
3. Sláðu inn leitarorðin.
4. Ýttu á skruntakkann til að hefja leitina.
Símaleit
Sláðu leitarorð inn í leitarreitinn á aðalskjánum til að leita að efni í tækinu. Leitarniðurstöðurnar birtast jafnskjótt og þú slærð inn texta.

Stillingar hljóðstyrks og hátalara

Þegar símtal er í gangi eða verið er að hlusta á eitthvað er hljóðstyrkurinn stilltur með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Tækið þitt
25
Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta á það sem viðmælandinn segir úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að
Tækið þitt
halda á tækinu við eyrað. Þegar verið er að tala í símann er kveikt á hátalaranum
með því að ýta á Hátalari. Ýttu á Símtól til að slökkva á hátalaranum.

Snið án tengingar

Ræstu ótengda sniðið með því að ýta í stutta stund á rofann og velja Ótengdur.
Með sniðinu án tengingar er hægt að nota tækið án þess að tengjast við þráðlausa símkerfið. Þegar ótengda sniðið er notað er slökkt á tengingunni við þráðlausa símkerfið og það gefið til kynna með svæði sendistyrksvísisins. Allar útvarpsbylgjur (RF) sem tækið sendir og fær frá farsímakerfinu eru stöðvaðar. Ef þú reynir að senda skilaboð um farsímakerfið er þeim komið fyrir í úthólfinu þaðan sem þau eru send síðar.
Þegar ótengda sniðið er valið er hægt að nota tækið án SIM-korts.
Ef SIM-kortið er ekki á sínum stað opnast tækið í ótengda sniðinu.
26
Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að
hringja, svara símtölum eða nota aðra valkosti þar sem þörf er á tengingu við farsímakerfi. Áfram kann að vera hægt að hringja í það neyðarnúmer sem er forritað í tækið. Eigi að hringja verður fyrst að virkja símaaðgerðina með því að skipta um snið. Ef tækinu hefur verið læst skal slá inn lykilnúmerið.
Þegar þú hefur valið ótengda sniðið geturðu áfram notað þráðlaust staðarnet, t.d. til þess að lesa tölvupóst eða vafra á internetinu. Einnig er hægt að nota Bluetooth-tengingu í ótengda sniðinu. Mundu að fara að öllum viðeigandi öryggisreglum þegar þú kemur á og notar þráðlausa staðarnetstengingu eða Bluetooth.
Til að skipta yfir í annað snið á fljótlegan hátt skaltu ýta á rofann og velja annað snið. Þá verða þráðlaus samskipti aftur möguleg (ef nægur sendistyrkur er fyrir
í
hendi).

Flýtiniðurhal

HSDPA (High-speed downlink packet access, en einnig kallað 3.5G, táknað með símkerfum þar sem boðið er upp á mjög hratt niðurhal. Þegar HSDPA-stuðningur er virkur í tækinu og tækið er tengt UMTS-símkerfi sem styður HSDPA er hægt að hlaða gögnum, svo sem tölvupósti, og vefsíðum hraðar niður en ella. Virk HSDPA-tenging er táknuð með
) er sérþjónusta í UMTS-
.
Hægt er að kveikja eða slökkva á stuðningi við HSDPA í pakkagagnastillingunum.
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift að henni.
HSDPA hefur aðeins áhrif á hraða við niðurhal en ekki á gagnasendingar til símkerfisins (svo sem sendingar skilaboða og tölvupósts).
Tækið þitt
27
Ovi
Ovi
Nánari upplýsingar um Ovi þjónustu er að finna á www.ovi.com.

Um Ovi-verslunina

Í Ovi-versluninni geturðu hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum, myndum og hringitónum í tækið þitt. Sumir hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa og greiða fyrir með kreditkorti eða láta skuldfæra á símareikninginn. Ovi-verslunin býður þér upp á efni sem er samhæft við tækið þitt og hæfir bæði smekk þínum og staðsetningu.
Efnið í Ovi-versluninni er flokkað á eftirfarandi hátt:
Við mælum með
Leikir
Sérstillingar
Forrit
Hljóð & myndskeið

Ovi-tengiliðir

Um Ovi-samskipti

Með Ovi-samskiptum geturðu verið tengdur fólki sem
28
þú vilt vera í sambandi við. Leitaðu að tengiliðum og
uppgötvaðu vini í Ovi-samfélaginu. Vertu í sambandi við vini þína – spjallaðu, deildu staðsetningu þinni og viðveru og fylgstu auðveldlega með því hvað vinir þínir eru að bralla og hvar þeir eru staddir. Þú getur jafnvel spjallað við vini sem nota Google Talk™.
Þú getur einnig samstillt tengiliði, dagbók og annað efni milli Nokia-tækisins og Ovi.com. Mikilvægar upplýsingar eru vistaðar og uppfærðar reglulega í tækinu og á vefnum. Með Ovi-samskiptum geturðu haft tengiliðalistann eins og þú vilt og treyst því að tengiliðir séu vistaðir á Ovi.com.
Þú verður að vera með Nokia-áskrift til að geta notað þjónustuna. Búðu til áskrift í farsímanum eða farðu á www.ovi.com í tölvunni.
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að nota Ovi-samskipti. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá netþjónustuveitunni.

Spjallaðu við vini þína

Spjallað við vin — Veldu Valkostir > Spjall. Spjallskilaboð send — Sláðu inn textann í
skilaboðareitinn og veldu Senda. Á spjallskjánum velurðu Valkostir og úr eftirfarandi:
Senda — Senda skilaboðin.
Setja inn broskarl — Til að setja inn broskarl.
Senda staðsetn. mína — Til að senda staðsetningu
þína til spjallfélaga (ef bæði tækin styðja slíkt).
Snið — Til að sjá upplýsingar um vin.
Svæðið mitt — Til að velja viðverustöðu þína eða
myndina, sérsníða skilaboð eða breyta persónuupplýsingunum.
Breyta texta — Til að afrita eða líma texta.
Ljúka spjalli — Til að ljúka spjalli.
Hætta — Til að ljúka öllu spjalli og loka forritinu.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði. Til að geta móttekið staðsetningarupplýsingar frá vini
þínum verður þú að vera með Kortaforritið. Nauðsynlegt er að vera með bæði Korta- og Staðsetningarforritið til að geta sent og móttekið upplýsingar um staðsetningu.
Staðsetning vinar skoðuð — Veldu Sýna á korti. Farið til baka á aðalskjá Ovi-samskipta, án þess að
slíta spjalli — Veldu Til baka. Að bæta við, hringja í eða afrita símanúmer úr
spjalli — Farðu að símanúmeri í spjalli og veldu
Valkostir og viðeigandi kost.

Skrár á Ovi

Með skrám á Ovi er hægt að nota Nokia N86 8MP til að fá aðgang að efni á tölvunni þegar kveikt er á henni og
hún nettengd. Þú þarft að setja upp forritið Skrár á Ovi á öllum tölvum sem þú vilt fá aðgang að með Skrár á Ovi .
Þú getur prófað Skrár á Ovi í takmarkaðan tíma. Með Skrám á Ovi geturðu:
Flett í gegnum myndirnar þínar, leitað í þeim og
skoðað þær. Þú þarft ekki að hlaða myndum upp á vefsvæðið en þú getur fengið aðgang að efni sem er á tölvunni með farsímatækinu.
Flett í gegnum skrárnar þínar, leitað í þeim og
skoðað þær.
Flutt lög úr tölvunni í tækið.
Sent skrár og möppur úr tölvunni án þess að færa
þær í eða úr tækinu fyrst.
Opnað skrár á tölvunni þótt slökkt sé á henni. Veldu
bara hvaða möppur og skrár þú vilt gera aðgengilegar og Skrár á Ovi geymir sjálfkrafa uppfært afrit á öruggum geymslustað á netinu, til að þú getir jafnvel opnað skrárnar þegar slökkt er á tölvunni.
Frekari upplýsingar eru á files.ovi.com/support.
Ovi
29

Myndavél

Um myndavélina

Myndavél
Það eru tvær myndavélar í Nokia N86 8MP. Aðalmyndavélin, sem er með hárri upplausn, er aftan á tækinu. Aukamyndavélin, sem er með minni upplausn, er framan á því. Hægt er að nota báðar myndavélarnar til að taka myndir og taka upp hreyfimyndir.
Þetta tæki styður 3264x2448 punktar (8 megapixlar) myndupplausn. Myndupplausnin í þessari handbók getur virst önnur.
Myndir og myndskeið eru vistuð í Myndum. Myndirnar eru á JPEG-sniði. Myndskeið eru tekin upp á
MPEG-4-sniði með endingunni .mp4, eða á 3GPP-sniði með endingunni .3gp (samnýtingargæði).
„Stillingar myndskeiða“, bls. 39.
Til að losa minni fyrir nýjar myndir og myndskeið flyturðu t.d. skrár í tölvu með USB-gagnasnúru og fjarlægir þær úr tækinu. Tækið lætur þig vita þegar minnið er orðið fullt. Þá er hægt að losa minni í gagnageymslunni eða skipta um minni.
Hægt er að senda myndir og myndskeið í margmiðlunarskilaboðum, sem viðhengi í tölvupósti eða með öðrum sendiaðferðum, t.d. um Bluetooth eða
30
Sjá
með tengingu við þráðlaust staðarnet. Einnig er hægt að hlaða þeim upp í samhæft netalbúm.

Kveikt á myndavélinni

Til að ræsa aðalmyndavélina skaltu opna linsuna. Til að ræsa aðalmyndavélina þegar linsan er opin og myndavélin er virk í bakgrunninum skaltu halda myndatökutakkanum inni.
Loka skal linsunni til að slökkva á aðalmyndvélinni.

Myndataka

Myndavélarvísar fyrir kyrrmyndir

Myndglugginn fyrir kyrrmyndir sýnir eftirfarandi:
1 — Vísir fyrir tökustillingar
2 — Tækjastika (sést ekki þegar myndataka fer fram). 3 — Hleðsluvísir rafhlöðu 4 — Vísir sem sýnir myndupplausn 5 — Myndateljari (áætlaður fjöldi mynda sem hægt er
að taka miðað við þau myndgæði sem stillt er á og tiltækt minni)
6 — Vísar fyrir minni tækisins (
minniskort (
7 — Vísir fyrir GPS-merki
) sem sýna hvar myndir eru vistaðar.
), gagnageymslu og

Tækjastika

Tækjastikan veitir aðgang að flýtivísum fyrir mismunandi atriði og stillingar áður og eftir að mynd er tekin eða myndskeið er tekið upp. Hlutur er valinn á tækjastikunni með því að fletta að hlutnum og ýta á skruntakkann. Einnig er hægt að tilgreina hvenær tækjastikan á að birtast.
Stillingarnar á tækjastikunni verða aftur sjálfgefnar þegar myndavélinni hefur verið lokað.
Ef þú vilt að tækjastikan sjáist áður og eftir að mynd er tekin eða myndskeið er tekið skaltu velja Valkostir >
Sýna tækjastiku. Til að sjá tækjastikuna bara þegar
þú þarft þess skaltu velja Valkostir > Fela
tækjastiku. Ýttu á skruntakkann til að gera
tækjastikuna virka þegar hún er falin. Tækjastikan er sýnileg í 5 sekúndur.
Það er sjálfgefið að allir flýtivísarnir eru ekki sýnilegir. Til að bæta við eða fjarlægja flýtivísa af tækjastikunni velurðu Valkostir > Stilla tækjastiku.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
Skipta yfir í myndupptöku. Skipta yfir í myndatöku. Veldu umhverfið. Kveikt og slökkt á ljósi fyrir myndskeið (aðeins í
myndupptöku).
Kveikt á ljósi fyrir myndskeið (aðeins í
myndupptöku).
Velja flassstillingu (aðeins fyrir myndatöku). Til að kveikja á sjálfvirku myndatökunni (aðeins
fyrir kyrrmyndir).
Kveikja á myndaröð (aðeins myndir). Veldu litatón. Til að stilla ljósgjafann. Stilla leiðréttingu við myndatöku (aðeins myndir).
Stilltu skerpu (aðeins fyrir kyrrmyndir). Til að stilla birtuskil (aðeins fyrir kyrrmyndir). Til að stilla ljósnæmi (aðeins fyrir kyrrmyndir).
Kveikja á víðmyndatöku.
Táknin breytast og sýna hvaða stilling er virk.
Myndavél
31
Það getur tekið lengri tíma að vista myndir ef stillingum fyrir stækkun, lýsingu eða liti er breytt.

Taka myndir

Myndavél
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
Nota skal báðar hendur til að halda myndavélinni
kyrri.
Myndgæðin minnka þegar aðdráttur er notaður.
Kveikt er á orkusparnaði myndavélarinnar ef ekki
hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýttu á myndatökutakkann til að halda áfram að taka myndir.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
1. Ef myndavélin er stillt á myndupptöku velurðu
myndatöku á tækjastikunni.
2. Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að festa
fókusinn á myndefnið (aðeins í aðalmyndavél, ekki í boði í landslags- eða íþróttastillingu). Á skjánum birtist grænn fókusvísir. Hafi fókusinn ekki verið festur birtist rauður fókusvísir. Slepptu myndatökutakkanum og ýttu honum aftur niður til hálfs. Einnig er hægt að taka mynd án þess að fókusinn hafi verið festur.
32
3. Ýttu á myndatökutakkann til
að taka mynd. Hreyfðu ekki tækið fyrr en myndin hefur verið vistuð og og birtist á skjánum.
Notaðu aðdráttartakka tækisins til að auka eða minnka aðdrátt þegar mynd er tekin.
Kveikt er á fremri myndavélinni með því að velja
Valkostir > Nota myndavél 2. Ýttu á skruntakkann
til að taka mynd. Stækkaðu eða minnkaðu myndina með því að fletta upp eða niður.
Til að hafa kveikt á myndavélinni í bakgrunni og nota önnur forrit ýtirðu á valmyndartakkann. Til að nota myndavélina aftur skaltu halda myndatökutakkanum niðri.

Upplýsingar um staðsetningu

Hægt er að bæta upplýsingum um hvar mynd er tekin sjálfkrafa við aðrar upplýsingar um hana. Í forritinu Myndir er þá til dæmis hægt að sjá hvar tiltekin mynd var tekin.
Veldu Valmynd > Forrit > Myndavél. Til að setja inn upplýsingar um tökustað allra mynda
velurðu Valkostir > Stillingar > Skrá
staðsetningu > Kveikt. Aðeins er hægt að fá
upplýsingar um tökustað mynda sem teknar eru með aðalmyndavélinni.
Það getur tekið nokkrar mínútur að fá staðsetningarhnitin. Staðsetning, byggingar, náttúrulegar hindranir, auk veðurskilyrða, kunna að hafa áhrif á móttöku og gæði GPS-merkja. Ef skrá sem inniheldur upplýsingar um staðsetningu er samnýtt eru einnig staðsetningarupplýsingarnar samnýttar og þriðji aðili sem sér skrána kann að sjá staðsetninguna. Tækið þarf netþjónustu til að að geta fengið upplýsingar um staðsetningu.
Upplýsingar um staðsetningu:
— Upplýsingar um staðsetningu eru ekki tiltækar. GPS er áfram virkt í bakgrunninum í nokkrar mínútur. Ef gervihnattartenging næst og vísirinn breytist í myndirnar og hreyfimyndirnar sem þá eru teknar merktar samkvæmt upplýsingum um GPS­staðsetningu.
— Upplýsingar um staðsetningu eru tiltækar.
Upplýsingum um staðsetningu er bætt við aðrar skráarupplýsingar.
Skrár með upplýsingum um staðsetningu eru auðkenndar með
á þessum mínútum eru allar
í Myndir forritinu.

Víðmyndataka

Veldu Valmynd > Forrit > Myndavél. Veldu víðmyndatöku
á tækjastikunni.
1. Taktu fyrstu myndina í víðmyndatöku með því að
ýta á myndatökutakkann.
2. Snúðu tækinu hægt til vinstri eða hægri eins og
örvarnar sýna. Sýnimynd birtist á skjánum og myndavélin tekur
myndina um leið og þú snýrð henni. Græna örin gefur til kynna að nú megi byrja að snúa myndavélinni hægt. Rauða hlémerkið gefur til kynna að þú ættir að stoppa þangað til græna örin birtist aftur. Þú getur séð hvenær næsti rammi verður tekinn þegar rauði ferhyrningurinn færist að miðju forskoðunarsvæðisins.
3. Veldu Stöðva til að ljúka myndatökunni.
Víðmyndatakan stöðvast sjálfkrafa þegar hámarksbreidd myndar er náð. Athugaðu að það gæti tekið svolitla stund fyrir tækið að vinna úr myndinni sem var tekin.

Að myndatöku lokinni

Að myndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði ef Sýna
teknar myndir er virkt í kyrrmyndastillingu):
Ef þú vilt ekki vista myndina velurðu Eyða (
Til að senda myndina í margmiðlunarskilaboðum,
tölvupósti eða eftir öðrum leiðum (t.d. um Bluetooth) ýtirðu á hringtakkann eða velur Senda
).
(
).
Myndavél
33
Ef þú ert að tala í símann velurðu Senda til
viðmælanda (
Til að setja myndina í albúm velurðu Setja í albúm
Myndavél
Til að sjá upplýsingar um myndina velurðu
Upplýsingar
Til að senda myndina í samhæft netalbúm velurðu
(aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að albúmi).
Til að auka aðdrátt að mynd eftir myndatöku
velurðu aðdráttartakka tækisins.
Til að nota myndina sem veggfóður á virkum biðskjá velurðu Valkostir > Nota sem veggfóður.
Til að gera myndina að hringimynd tengiliðs velurðu
Valkostir > Setja við tengilið.
Til að fara aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd skaltu ýta á myndatökutakkann.
).
.
til að opna myndina og notar

Flass

Aðeins er hægt að nota flassið með aðalmyndavélinni. Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki
má nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt. Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.
Myndavélin notar tvöfalt LED-flass þegar myndir eru teknar við litla lýsingu.
34
Veldu flassstillingu af tækjastikunni: Sjálfvirkt ( ),
Laga augu (
), Kveikt ( ) og Slökkt ( ).
Hreyfimyndaljós
Til að auka ljósmagnið þegar myndskeið er tekið upp í lítilli birtu velurðu

Umhverfi

Aðeins er hægt að velja umhverfisstillingar fyrir aðalmyndavélina.
Umhverfi hjálpar þér til að finna réttar stillingar fyrir lit og lýsingu miðað við aðstæður. Stillingarnar fyrir hvert umhverfi henta því sérstaklega.
Sjálfgefin stilling við myndatöku er Sjálfvirkt og við myndupptöku Sjálfvirkt (bæði táknuð með
Til að breyta stillingunni velurðu Myndumhverfi á tækjastikunni og svo stillingu.
Til að búa til þína eigin umhverfisstillingu fyrir tiltekið umhverfi flettirðu að Notandi tilgr. og velur
Valkostir > Breyta. Í umhverfisstillingum notanda er
hægt að velja mismunandi stillingar fyrir lýsingu og liti. Til að afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu skaltu velja Byggt á umhverfi og svo stillinguna. Ýttu á Til baka til að vista breytingarnar og fara aftur í umhverfislistann. Kveikt er á eigin umhverfisstillingu með því að fletta að Notandi tilgr., ýta á skruntakkann og velja Velja.
).

Myndaröð tekin

Aðeins er hægt að velja myndaraðarstillinguna fyrir aðalmyndavélina.
Til að láta myndavélina taka myndaröð (ef minni er nægjanlegt) skaltu velja Myndaröð á tækjastikunni.
Til að hefja töku myndaraðar velurðu Törn og heldur myndatökutakkanum inni Tækið tekur myndir þar til þú sleppir takkanum eða þar til minnið er á þrotum. Ef ýtt er stuttlega á takkann tekur tækið sex myndir í röð.
Ef taka skal tvær eða fleiri myndir með tileknu millibili skaltu velja tímann sem líða skal á milli. Ýttu á myndatökutakkann til að taka myndirnar. Til að stöðva myndatöku velurðu Hætta við. Það fer eftir tiltæku minni hve margar myndir eru teknar.
Myndirnar birtast síðan í töflu á skjánum. Til að skoða mynd ýtirðu á skruntakkann. Hafir þú notað tímastillingu birtist aðeins myndin sem síðast var tekin á skjánum. Hægt er að skoða hinar myndirnar í myndaforritinu.
Einnig er hægt að taka nokkrar myndir í röð með sjálfvirkri myndatöku.
Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í myndgluggann með myndaröðinni.
Til að slökkva á myndaröðinni skaltu velja
Myndaröð > Ein mynd á tækjastikunni.

Þú með á mynd—sjálfvirk myndataka

Aðeins er hægt að stilla á sjálfvirka myndatöku í aðalmyndavélinni. Notaðu sjálfvirka myndatöku til að seinka myndatökunni svo þú getir verið með á myndinni.
Til að stilla tímann fyrir sjálfvirka myndatöku á tækjastikunni velurðu Sjálfvirk myndataka > 2
sekúndur, 10 sekúndur eða 20 sekúndur.
Veldu Ræsa til að kveikja á sjálfvirku myndatökunni. Tækið gefur frá sér tón meðan tíminn líður og svo blikkar ferhyrningurinn rétt fyrir myndatökuna. Myndavélin tekur myndina eftir að tíminn er liðinn.
Slökkt er á sjálfvirkri myndatöku með því að velja
Sjálfvirk myndataka > Slökkt á tækjastikunni.
Ábending: Veldu Sjálfvirk myndataka > 2
sekúndur á tækjastikunni til að minnka líkurnar
á því að myndin verði hreyfð.

Ábendingar um hvernig á að taka góðar myndir

Myndgæði
Notaðu viðeigandi myndgæði. Myndavélin er með nokkrar stillingar fyrir myndgæði. Notaðu hæstu stillinguna til að myndgæðin verði eins og þau best geta orðið. Hafðu þó í huga að mestu myndgæðin taka
Myndavél
35
mest geymslupláss. Hugsanlega verður að nota minnstu gæðin fyrir margmiðlunarskilaboð (MMS) og tölvupóstviðhengi. Hægt er að velja gæðin í stillingum myndavélarinnar.
kyrrmyndir“, bls. 38.
Myndavél
Bakgrunnur
Notaðu einfaldan bakgrunn. Þegar teknar eru andlitsmyndir eða aðrar myndir af fólki skal forðast að stilla myndefninu upp fyrir framan óreiðukenndan og flókinn bakgrunn sem dreifir athyglinni. Færðu myndavélina, eða myndefnið, ef þessum skilyrðum er ekki fullnægt. Færðu myndavélina nær myndefninu til að myndin verði skýrari.
Sjá „Stillingar fyrir
Dýpt
Þegar landslagsmyndir eru teknar má auka dýpt myndanna með því að stilla hlutum upp í forgrunni. Ef þessir hlutir eru of nálægt myndavélinni getur myndin þó orðið óskýr.
Birtuskilyrði
Breytingar á ljósgjafa, birtumagni og áttinni sem ljósið kemur úr geta gerbreytt ljósmyndum. Hér eru nokkur dæmi um algeng birtuskilyrði:
Ljósgjafinn er fyrir aftan myndefnið. Forðast skal að
stilla myndefni upp fyrir framan sterkt ljós. Ef ljósgjafinn er fyrir aftan myndefnið eða sést á skjánum mun myndin koma til með að hafa mjög
36
veik birtuskil og verða of dökk, auk annarra óæskilegra áhrifa.
Birtan er til hliðar við myndefnið. Sterkt hliðarljós
getur bætt við dramatískum áhrifum en því má ekki ofgera og þannig valda of miklum birtuskilum.
Ljósgjafinn er fyrir framan myndefnið. Sterkt
sólarljós hefur þau áhrif að fólk pírir augun. Ljósið getur einnig valdið of miklum birtuskilum.
Ákjósanleg birtuskilyrði eru þegar nóg er af dreifðri,
mjúkri birtu, líkt og á björtum og hálfskýjuðum degi eða sólríkum degi í skugga trjáa.

Upptaka myndskeiða

Vísar fyrir hreyfimyndatöku

Á myndglugganum er eftirfarandi:
1 — Vísir fyrir tökustillingar 2 — Vísir fyrir stöðuga hreyfimyndatöku 3 — Vísir til að slökkva á hljóði 4 — Tækjastika (sést ekki þegar upptaka fer fram).
5 — Hleðsluvísir rafhlöðu 6 — Vísir fyrir myndgæði. Til að breyta stillingunum
velurðu Valkostir > Stillingar > Gæði
hreyfimynda.
7 — Skráartegund myndskeiðs 8 — Tiltækur upptökutími. Þegar upptaka fer fram
sýnir lengdarvísirinn tímann sem er liðinn og tímann sem er eftir.
9 — Staðurinn sem myndskeiðið er vistað á. 10 — Vísir fyrir GPS-merki

Upptaka myndskeiða

1. Ef myndavélin er stillt á myndatöku velurðu
myndupptöku á tækjastikunni.
2. Ýttu á myndatökutakkann til að hefja upptökuna.
Rauða upptökutáknið ( tónn.
3. Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er
með því að ýta á Hlé. Veldu Áfram til að halda áfram. Ef þú gerir hlé á upptöku og ýtir ekki á neinn takka innan einnar mínútu stöðvast upptakan.
Notaðu aðdráttartakka tækisins til að auka eða minnka aðdrátt.
4. Ýttu á myndatökutakkann til að stöðva upptöku.
Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í Myndum. Hámarkslengd hreyfimyndar er um 30 sekúndur
) birtist og það heyrist
með samnýtingargæðum og 90 mínútur með öðrum gæðastillingum.
Kveikt er á fremri myndavélinni með því að velja
Valkostir > Nota myndavél 2. Myndupptaka er ræst
með því að ýta á skruntakkann. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður með því að fletta upp eða niður.

Að hreyfimyndatöku lokinni

Að hreyfimyndatöku lokinni, skaltu velja úr eftirfarandi valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði ef Sýna
upptekna hreyfim. er stillt á Kveikt í
hreyfimyndastillingu):
Til að spila myndskeiðið strax eftir upptöku þess
velurðu Spila (
Ef þú vilt ekki vista myndskeiðið velurðu Eyða (
Til að senda myndina í margmiðlunarskilaboðum,
tölvupósti eða eftir öðrum leiðum (t.d. um Bluetooth) ýtirðu á hringitakkann eða velur Senda
). Ekki er hægt að velja þennan valkost meðan á
( símtali stendur. Ekki er víst að hægt sé að senda hreyfimyndir sem eru vistaðar á MPEG-4-sniði sem margmiðlunarboð.
Einnig geturðu sent myndskeiðið til aðilans sem þú ert að tala við. Veldu Senda til viðmælanda ( (aðeins í boði meðan á símtali stendur).
Til að setja myndskeiðið í albúm velurðu Setja inn
í albúm
).
)
Myndavél
).
37
Til að senda myndskeiðið í samhæft netalbúm
skaltu velja samhæfu netalbúmi).
Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í
myndgluggann og taka upp nýtt myndskeið.
Myndavél
(aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að

Stillingar myndavélar

Hægt að velja á milli tveggja stillinga fyrir myndavélina: mynduppsetningu og aðalstillingar. Stillingar fyrir mynduppsetningu breytast í sjálfvaldar stillingar þegar myndavélinni er lokað, en aðalstillingar eru þær sömu þar til þeim er breytt aftur. Stillingar mynduppsetningar eru valdar á tækjastikunni. Aðalstillingum er breytt með því að velja Valkostir >
Stillingar í stillingum fyrir myndir eða myndupptöku.

Stillingar fyrir kyrrmyndir

Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja Valkostir >
Stillingar í myndastöðu, og svo úr eftirfarandi:
Myndgæði — Stilla myndupplausn (aðeins fyrir
aðalmyndavélina). Því meiri sem gæðin eru, þeim mun meira minni tekur myndin.
Setja inn í albúm — Vista mynd í albúmi í Myndum.
Skrá staðsetningu — Til að setja GPS-
staðsetningarhnit í hverja myndaskrá skaltu velja
38
Sjá „Lita- og birtustillingar“, bls. 38.
Kveikt. Það getur tekið tíma að ná GPS-merki og
ekki er víst að merki náist.
Sýna teknar myndir — Velja hvort skoða skuli
myndir um leið og þær hafa verið teknar eða halda strax áfram að taka myndir.
Sjálfgefið heiti myndar — Veldu sjálfgefið heiti
fyrir teknar myndir.
Aukin stafræn stækkun — Aðeins er boðið upp á
þessa stillingu í aðalmyndavélinni.Kveikt
(samfellt) leyfir að stighækkandi aðdráttur sé
samfelldur milli stafrænnar og aukinnar stafrænnar stækkunar, Kveikt (með töf) leyfir að stighækkandi aðdráttur stöðvist þegar komið er að stafrænni og aukinni stafrænni stækkun, og Slökkt leyfir takmarkaða notkun á aðdrætti en heldur myndupplausninni. Aðeins skal nota aukinn aðdrátt þegar mikilvægara er að nálgast myndefnið en að gæði myndarinnar séu fyrsta flokks. Almenn gæði myndar sem tekin er með aðdrætti eru minni en myndar sem ekki er tekin með aðdrætti.
Myndatökuhljóð — Veldu tón sem á að heyrast
þegar mynd er tekin.
Minni í notkun — Veldu hvar myndir skulu vistaðar.
Upprunarlegar stillingar — Stilltu á upphaflegar
stillingar myndavélarinnar.

Lita- og birtustillingar

Veldu úr eftirfarandi á tækjastikunni:
Flassstilling ( ) (aðeins fyrir myndir) — Velja
flassstillingu.
Litáferð (
Kveikt á ljósi hreyfimynda eða Slökkt á ljósi
hreyfimynda
hreyfimyndaljósinu (aðeins í hreyfimyndastillingu).
Ljósgjafi (
myndavélinni kleift að endurskapa liti af meiri nákvæmni.
Leiðrétting við myndatöku (
myndir) — Ef þú ert að taka mynd af dökkum hlut með mjög ljósum bakgrunni, t.d. snjó, skaltu stilla lýsinguna á +1 eða +2 vegna birtunnar í bakgrunninum. Stilltu á -1 eða -2 ef um er að ræða ljósan hlut með dökkum bakgrunni.
Skerpa (
myndarinnar.
Birtuskil (
mismuninn milli ljósustu og dekkstu hluta myndarinnar.
Ljósnæmi (
ljósnæmi þegar birta er lítil til að myndirnar verði
ekki of dökkar. Skjárinn breytist eftir því hvaða stillingar eru valdar. Það hvaða stillingar eru í boði veltur á því hvaða
myndavél hefur verið valin. Stillingar á uppsetningu gilda fyrir hverja einstaka
myndatöku. Ef skipt er úr einni stöðu í aðra færast ekki stillingarnar í tilgreint horf.
) — Veldu litatón.
— Kveikt og slökkt á
) — Veldu birtuskilyrðin. Þetta gerir
) (aðeins fyrir
) (aðeins fyrir myndir) — Stilltu skerpu
) (aðeins fyrir myndir) — Stilltu
) (aðeins fyrir myndir) — Auka skal
Þegar myndavélinni er lokað eru sjálfgefnar stillingar hennar valdar aftur.
Ef þú velur nýtt umhverfi kemur það í stað lita- og birtustillinganna. Hægt er að breyta stillingunum ef þörf krefur eftir að umhverfi hefur verið valið.

Stillingar myndskeiða

Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja Valkostir >
Stillingar í hreyfimyndastöðu, og svo úr eftirfarandi:
Gæði hreyfimynda — Stilltu gæði myndskeiðisins
Veldu Samnýting ef þú vilt senda myndskeiðið í margmiðlunarboðum. Myndskeiðið er tekið upp með QCIF-upplausn, í 3GPP-sniði og hámarksstærðin er 300 kB (um 30 sekúndur). Ekki er víst að hægt sé að senda myndskeið sem eru vistuð á MPEG-4-sniði í margmiðlunarboðum.
Skrá staðsetningu — Til að setja GPS-
staðsetningarhnit í hverja skrá skaltu velja Kveikt. Það getur tekið svolitla stund að ná GPS-merki og ef til vill er ekkert merki tiltækt.
Stöðug hreyfimynd — Dragðu úr
myndavélartitringi við upptöku hreyfimynda.
Hljóðupptaka — Veldu hvort taka skal upp hljóð.
Setja inn í albúm — Settu myndskeiðið í albúm í
Myndum.
Sýna upptekna hreyfim. — Veldu að sjá fyrsta
ramma myndskeiðsins þegar upptaka hefur verið stöðvuð. Til að sjá allt myndskeiðið skaltu velja
Myndavél
39
Spila á tækjastikunni (aðalmyndavél) eða Valkostir > Spila (fremri myndavél).
Sjálfg. heiti hreyfimyndar — Sláðu inn sjálfgefið
nafn myndskeiða.
Minni í notkun — Veldu hvar myndskeið eru vistuð.
Myndavél
Upprunarlegar stillingar — Stilltu á upphaflegar
stillingar myndavélarinnar.
40

Myndir

Um Myndir

Veldu Valmynd > Myndir og svo úr eftirfarandi:
Teknar — Skoða allar myndir og myndskeið sem þú
hefur tekið.
Mánuðir — Skoða myndir og myndskeið flokkuð
eftir mánuði myndatöku eða upptöku.
Albúm — Skoða sjálfgefin albúm og þau sem þú
hefur búið til.
Merki — Skoða merki sem hafa verið búin til fyrir
hvern hlut.
Allar — Skoða alla hluti.
Samn. á neti — Senda myndir eða myndskeið á
vefinn.

Myndir og myndskeið skoðuð

Veldu Valmynd > Myndir. Til þess að skoða allar myndir og hreyfimyndir skaltu
velja Allar. Til að skoða myndir og myndskeið sem tekin hafa verið
með myndavél tækisins skaltu velja Teknar.
Einnig er hægt að senda þér myndir og myndskeið úr samhæfu tæki. Til að skoða móttekna mynd eða myndskeið í Myndum þarftu fyrst að vista myndina.
Myndirnar og myndskeiðin eru í lykkju og er raðað eftir dagsetningu og tíma. Fjöldi skránna er sýndur. Flettu til hægri eða vinstri til að skoða skrárnar eina af annarri. Flettu upp eða niður til að skoða skrár í hópum.
Til að opna skrá velurðu hana. Þegar mynd er opnuð skaltu nota aðdráttartakkana til að auka aðdráttinn. Aðdráttarhlutfallið er ekki vistað.
Til að breyta mynd eða myndskeiði skaltu velja
Valkostir > Breyta.
Til að sjá hvar mynd sem merkt er með skaltu velja Valkostir > Sýna á korti.
Til að prenta myndir á samhæfum prentara velurðu
Valkostir > Prenta.
var tekin
Myndir
41
Til að flytja myndir í albúm þannig að hægt sé að prenta þær síðar skaltu velja Valkostir > Setja inn í
albúm > Prenta seinna.
Myndir

Að skoða eða breyta upplýsingum um skrá

Veldu Valmynd > Myndir. Farðu að hlut. Til að skoða og breyta eiginleikum mynda eða
myndskeiða velurðu Valkostir > Upplýsingar >
Skoða og breyta og úr eftirfarandi:
Merki — Skoða merki í notkun. Veldu Bæta til að
bæta fleiri merkjum við skrána.
Lýsing — Skoða lýsingu á skránni. Til að setja inn
lýsingu velurðu reitinn.
Staðsetning — Skoða GPS-upplýsingar um
staðsetningu ef þær eru í boði.
Heiti — Skoða smámynd af skránni og heiti hennar.
Til að breyta skráarheitinu skaltu velja reitinn.
Albúm — Skoða í hvaða albúmum skráin er
staðsett.
Upplausn — Skoða stærð myndarinnar í punktum.
Lengd — Skoða lengd myndskeiðsins.
Notk.réttindi — Veldu Sýna til að skoða stafræn
réttindi skráarinnar.

Myndir og myndskeið skipulögð

Veldu Valmynd > Myndir. Hægt er að skipuleggja skrár á eftirfarandi hátt:
Til að sjá hluti á merkjaskjánum seturðu merki á þá. Til að skoða hluti eftir mánuðum skaltu velja
Mánuðir.
Til að búa til albúm til að geyma hluti í skaltu velja
Albúm > Valkostir > Nýtt albúm.
Til að setja mynd eða myndskeið í albúm skaltu velja viðkomandi mynd og síðan Setja inn í albúm á tækjastikunni.
Til að eyða mynd eða myndskeiði skaltu velja viðkomandi mynd og síðan Eyða á tækjastikunni.

Tækjastika

Tækjastikan er aðeins tiltæk þegar búið er að velja mynd eða myndskeið á skjá.
Flettu að ýmsum hlutum á tækjastikunni og veldu viðeigandi valkost. Valkostirnir sem eru í boði fara eftir því hvaða skjár er uppi og hvort búið sé að velja mynd eða myndskeið.
42
Til að fela tækjastikuna velurðu Valkostir > Fela
tákn. Ýttu á skruntakkann til að gera tækjastikuna
virka þegar hún er falin. Veldu mynd eða myndskeið og svo úr eftirfarandi:
Spila myndskeiðið. Senda myndina eða myndskeiðið.
Hlaða myndinni eða myndskeiðinu upp í samhæft netalbúm (aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að samhæfu netalbúmi).
Setja hlutinn í albúm.
Vinna með merki og aðra eiginleika hlutarins.

Albúm

Veldu Valmynd > Myndir og Albúm. Með albúmum er hægt að raða myndum og
myndskeiðum eftir hentugleika. Veldu Valkostir > Nýtt albúm til að búa til nýtt
albúm. Til að bæta mynd eða myndskeiði við albúm skaltu
velja hlut og Valkostir > Setja inn í albúm. Þá opnast listi yfir albúm. Veldu albúmið sem þú vilt setja myndina eða myndskeiðið í. Hluturinn sem þú settir í albúmið er áfram sýnilegur í Myndir.
Til að fjarlægja mynd eða myndskeið úr albúmi skaltu velja albúmið og hlutinn og Valkostir > Fjarlægja úr
albúmi.

Merki

Veldu Valmynd > Myndir. Notaðu merki til að flokka hluti í Myndum. Í
Merkjastjórnun er hægt að búa til og eyða merkjum. Merkjastjórnun sýnir merki sem nú eru í notkun og fjölda hluta sem tengjast hverju merki.
Til að opna Merkjastjórnun skaltu velja mynd eða myndskeið og síðan Valkostir > Upplýsingar >
Merkjastjóri.
Hægt er að búa til merki með því að velja Valkostir >
Nýtt merki.
Til að tengja merki við mynd skaltu velja myndina og síðan Valkostir > Bæta við merkjum.
Til að skoða merki sem þú hefur bætt við velurðu
Merki. Stærðin á heiti merkisins samsvarar þeim fjölda
hluta sem merkið tengist. Veldu merki af listanum til að sjá allar myndirnar sem tengjast því.
Til að sjá listann í stafrófsröð skaltu velja Valkostir >
Stafrófsröð.
Til að sjá listann í algengustu röðinni skaltu velja
Valkostir > Mest notuðu.
Myndir
43
Til að fjarlægja mynd úr merki velurðu merkið og myndina og síðan Valkostir > Fjarlægja af merki.
Myndir

Skyggnusýning

Veldu Valmynd > Myndir. Til að skoða myndirnar þínar í skyggnusýningu skaltu
velja mynd og Valkostir > Skyggnusýning > Birta
í réttri röð eða Birta í öfugri röð. Skyggnusýningin
hefst í skránni sem er valin. Til að skoða aðeins valdar myndir í skyggnusýningu
velurðu Valkostir > Merkja/Afmerkja > Merkja til að merkja myndir. Til að hefja skyggnusýningu skaltu velja Valkostir > Skyggnusýning > Birta í réttri
röð eða Birta í öfugri röð.
Til að halda áfram skyggnusýningu sem hefur verið sett í bið velurðu Áfram.
Til að stöðva skyggnusýninguna veldu Loka. Flettu til hægri eða vinstri til að skoða myndirnar.
Veldu stillingar fyrir skyggnusýningu áður en þú ræsir hana með því að velja Valkostir > Skyggnusýning >
Stillingar og síðan úr eftirfarandi.
Tónlist — Bæta hljóði við skyggnusýninguna.
Lag — Veldu tónlistarskrá af listanum.
Tími milli skyggna — Stilla hraða
44
skyggnusýningarinnar
Til að stilla hljóðstyrk meðan á skyggnusýningunni stendur skaltu nota hljóðstyrkstakkana.

Sjónvarpsúttak

Til að geta skoðað myndskeið og myndir í samhæfu sjónvarpi skaltu nota Nokia Video tengisnúru.
Velja þarf TV-út stillingar fyrir sjónvarpskerfið og skjáhlutfall áður en myndir og myndskeið eru skoðuð í sjónvarpinu.
Ekki er hægt að nota sjónvarpið sem myndglugga myndavélarinnar í TV-út stillingu.
Gera þarf eftirfarandi til að geta skoðað myndir og myndskeið í sjónvarpi:
1. Tengja Nokia Video tengisnúru við
myndbandsinnstunguna í samhæfu sjónvarpi.
2. Tengja hinn enda Nokia Video tengisnúrunnar við
Nokia AV innstunguna á tækinu þínu.
3. Þú gætir þurft að velja snúrustillinguna.
4. Ýttu á
þú vilt skoða.
Sjá „Stillingar aukabúnaðar“, bls. 139.
, veldu Gallerí og leitaðu að skránni sem
Myndirnar eru sýndar á myndskjánum og myndskeiðin eru spiluð í
Kvikmyndabankanum. Allt hljóð, þar á meðal símtöl, víðóma hljóð
myndskeiða og takka- og hringitónar, er sent í sjónvarpið þegar Nokia tengisnúran er tengd við tækið. Hægt er að nota hljóðnema tækisins.
Öll forrit nema möppurnar í Myndir sýna á sjónvarpsskjánum það sem birtist á skjá tækisins.
Myndin birtist í fullri skjástærð í sjónvarpinu. Ef mynd er opnuð á smámyndaskjánum á meðan hún er skoðuð í sjónvarpinu er ekki hægt að súmma hana.
Þegar þú opnar auðkennt myndskeið fer Kvikmyndabankinn að spila það á skjá tækisins og í sjónvarpinu.
Hægt er að skoða myndir sem skyggnusýningu í sjónvarpinu. Allt innihald albúms eða merktar myndir birtast í fullri skjástærð í sjónvarpinu við undirleik tónlistar sem valin hefur verið.
„Skyggnusýning“, bls. 44.
Gæði sjónvarpsmyndar geta verið misjöfn ef upplausnin í tækjunum er mismunandi.
Sjá „RealPlayer “, bls. 132.
Sjá
Þráðlaus útvarpsmerki, svo sem innhringingar, geta valdið truflunum á sjónvarpsmyndinni.

Myndum breytt

Myndritill

Til að breyta mynd í Myndum skaltu fletta að henni og velja Valkostir > Breyta.
Til að bæta áhrifum við myndina velurðu Valkostir >
Nota áhrif. Hægt er að klippa myndina og snúa henni,
laga birtustigið, litinn, birtuskilin og upplausnina, og bæta sjónrænum áhrifum, texta, skreytingum eða ramma við myndina.

Klippa mynd

Til að klippa mynd velurðu Valkostir > Nota áhrif og
(Klippa).
Til að klippa myndina handvirkt velurðu Handvirkt. Efst í vinstra horni myndarinnar birtist kross. Flettu til að stilla klippilínurnar, veldu Velja og stilltu klippilínurnar frá hægra horni að neðan. Til að endurstilla klippilínurnar frá vinstra horni að ofan velurðu Til baka. Þegar þú ert orðinn ánægður með klippisvæðið velurðu Klippa.
Ef þú velur fyrirfram ákveðið skjáhlutfall er tiltekna skjáhlutfallið læst þegar þú stillir klippilínurnar.
Myndir
45

Rauð augu löguð

Til að lagfæra rauð augu á mynd velurðu Valkostir >
Nota áhrif og
Myndir
Færðu krossinn á augað og ýttu á skruntakkann. Flettu til að breyta stærð lykkjunnar svo hún passi við augað. Til að minnka rauða litinn ýtirðu á skruntakkann. Þegar þú ert búinn að breyta myndinni velurðu Lokið.
Til að vista breytingarnar og fara aftur á fyrri skjáinn velurðu Til baka.
(Laga rauð augu).

Nytsamlegir flýtivísar

Hægt er að nota eftirfarandi flýtivísa þegar myndum er breytt:
Ýttu á * til að skoða myndina á skjánum öllum. Ýttu
aftur á * til að fara aftur í venjulegan skjá.
Ýttu á 3 eða 1 til að snúa mynd réttsælis eða
rangsælis.
Ýttu á 5 eða 0 til að súmma inn eða út.
Flett er um súmmaða mynd með því að fletta upp,
niður, til vinstri eða hægri.

Myndskeiðum breytt

Myndvinnslan styður hreyfimyndsniðin .3gp og .mp4, og hljóðskrársniðin .aac, .amr, .mp3 og .wav. Hún
46
styður þó ekki öll skráarsnið eða öll afbrigði skráarsniða.
Til að breyta myndskeiðum í Myndum flettirðu að myndskeiði og velur Valkostir > Breyta, og úr eftirfarandi:
Sameina — til að setja inn mynd eða myndskeið í
upphaf eða lok valda myndskeiðisins
Breyta hljóði — til að setja inn nýtt hljóðinnskot í
staðinn fyrir upprunalega hljóðið í myndskeiðinu
Setja inn texta — til að setja inn texta í upphaf eða
í lok myndskeiðisins
Klippa — til að klippa myndina og merkja þá hluta
sem eiga að vera áfram í myndskeiðinu
Til að taka einn ramma út úr myndinni skaltu opna klippiskjáinn og velja Valkostir > Taka skjámynd. Á forskoðunarskjánum fyrir smámyndir skaltu ýta á skruntakkann og velja Taka skjámynd.

Gallerí

Um Gallerí

Veldu Valmynd > Forrit > Gallerí. Gallerí er geymslustaður fyrir myndir, myndskeið og
hljóðskrár, lög og straumspilunartengla.

Aðalskjár

Veldu Valmynd > Forrit > Gallerí. Veldu úr eftirfarandi:
Myndir
Myndir
Myndskeið
Kvikm.banki.
Lög
Hljóðskrár
Straumtenglar
straumspilunartengla.
Kynningar
Hægt er að skoða og opna möppur, sem og afrita hluti og flytja þá í möppur. Einnig er hægt að búa til albúm og afrita hluti og setja þá í albúmin.
— Skoðaðu myndir og myndskeið í
— Skoðaðu myndskeið í
— Opnaðu Tónlistarsp..
— Hlusta á hljóðskrá.
— Skoða og opna
— Skoða kynningar.
Veldu skrá af listanum til að opna hana. Hægt er að opna myndskeið og straumspilunartengla í Kvikm.banki og tónlistar- og hljóðskrár í Tónlistarsp..

Hljóðskrár

Veldu Valmynd > Forrit > Gallerí og Hljóðskrár. Í þessari möppu eru allar hljóðskrár sem þú hefur
hlaðið niður af netinu. Hljóðskrár sem búnar eru til með upptökutækinu með MMS sérstillt eða í venjulegum gæðum eru líka vistaðar í þessari möppu, en hljóðskrárnar sem búnar eru til með meiri gæðum eru geymdar í tónlistarspilaraforritinu.
Veldu hljóðskrá af listanum til að hlusta á hana. Flett er til vinstri eða hægri til að spóla hratt áfram eða
afturábak.
Ábending: Einnig er hægt að nota miðlunartakkana til að stoppa, gera hlé, halda áfram og spóla hratt fram eða til baka.

Straumspilunartenglar

Veldu Valmynd > Forrit > Gallerí og
Straumtenglar.
Gallerí
47
Til að opna straumspilunartengil velurðu hann af listanum.
Veldu Valkostir > Nýr tengill til að bæta við nýjum
Gallerí
straumspilunartengli.

Kynningar

Veldu Valmynd > Forrit > Gallerí. Með kynningum er hægt að skoða SVG (scalable vector
graphics) skrár og flash-skrár, t.d. teiknimyndir og kort. SVG-myndir haldast óbreyttar þegar þær eru prentaðar eða skoðaðar í mismunandi skjástærð og upplausn.
Til að skoða skrárnar þínar velurðu Kynningar. Flettu að mynd og veldu Valkostir > Spila. Til að gera hlé á spiluninni velurðu Valkostir > Gera hlé.
Til að stækka myndina ýtirðu á 5. Ýtt er á 0 til að minnka myndina.
Ýttu á 1 eða 3 til að snúa mynd réttsælis eða rangsælis um 90 gráður. Til að snúa mynd um 45 gráður skaltu ýta á 7 eða 9.
Skipt er á milli alls skjásins og venjulegs skjás með því að ýta á *.
48

Tengimöguleikar

Tækið býður upp á ýmsa valkosti við að tengjast internetinu eða öðru samhæfu tæki eða tölvu.

Þráðlaust staðarnet

Um þráðlaust staðarnet

Til að geta notað þráðlaust staðarnet verður slíkt net að vera til staðar og tækið að vera tengt því. Sum þráðlaus staðarnet eru varin og það þarf að fá aðgangsorð hjá þjónustuveitunni til að geta tengst þeim.
Til athugunar: Í Frakklandi er aðeins heimilt að
nota þráðlaust staðarnet innandyra. Aðgerðir sem byggja á þráðlausu staðarneti eða mega
keyra í bakgrunni á meðan aðrar aðgerðir eru notaðar ganga á rafhlöðu tækisins og draga úr endingu hennar.
Tækið styður eftirfarandi atriðið fyrir þráðlaust staðarnet:
IEEE 802.11b/g staðla
Notkun á 2.4 GHz
WEP-dulkóðunarstaðalinn (Wired equivalent
privacy) með allt að 128 bita lyklum, Wi-Fi staðalinn
(WPA) og 802.1x sannvottunaraðferðir. Aðeins er hægt að nota þessa valkosti ef símkerfið styður þá.
Mikilvægt: Alltaf skal virkja eina af tiltækum
dulkóðunaraðferðum til að auka öryggi þráðlausrar staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum þínum án heimildar.

Við þráðlaus staðarnet

Til að nota þráðlaus staðarnet þarf að búa til netaðgangsstað. Notaðu aðgangsstaðinn fyrir aðgerðir sem krefjast tengingar við internetið. Tengingu við þráðlaust staðarnet er komið á þegar þú býrð til gagnatengingu með aðgangsstað að þráðlausu neti. Þegar þú lokar gagnatengingunni er þráðlausu staðarnetstengingunni einnig lokað. Einnig er hægt að loka tengingunni handvirkt.
Hægt er að nota þráðlaust staðarnet meðan á símtali stendur eða pakkagagnatenging er virk. Aðeins er hægt að tengjast við einn aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet í einu, en nokkur forrit geta hins vegar notað sama aðgangsstaðinn.
Hægt er að nota þráðlaust staðarnet þó svo að ótengda sniðið sé í notkun. Mundu að fara að öllum viðeigandi
Tengimöguleikar
49
öryggisreglum þegar þú kemur á og notar þráðlausa staðarnetstengingu.
Ef þú færir tækið til innan þráðlauss staðarnets og úr færi við aðgangsstað þess finnur reikiaðgerðin sjálfkrafa nýjan aðgangstað fyrir tækið þitt innan sama nets. Á meðan þú ert í færi við aðgangsstaði sem tilheyra sama neti getur tækið þitt haldið tengingunni við það net.
Tengimöguleikar
Ábending: Til að kanna MAC-vistfang (media
access control) sem ber kennsl á tækið þitt, t.d. til að stilla MAC-vistfang tækisins þíns á beini fyrir þráðlaust staðarnet, skaltu slá inn *#62209526# á heimaskjánum. MAC-vistfangið birtist.

Framboð þráðlausra staðarneta skoðað

Til að láta tækið birta stöðu þráðlausra staðarneta velurðu Valmynd > Verkfæri > Stillingar og
Tenging > Þráðl. staðarnet > Sýna vísi staðarneta.
Ef þráðlaust staðarnet er til staðar birtist

Leiðsagnarforrit fyrir þráðlaust staðarnet

Veldu Valmynd > Verkfæri > Tenging >
St.net.hjálp.
50
Staðarnetshjálpin auðveldar þér að finna og tengjast við þráðlaust staðarnet. Þegar forritið er opnað leitar tækið að þráðlausum staðarnetum og birtir þau í lista.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Uppfæra — Til að uppfæra lista yfir tiltæk þráðlaus
staðarnet.
Sía þráðlaus staðarnet — Síar út þráðlaus
staðarnet á listanum yfir fundin netkerfi. Völdu netkerfin eru síuð út næst þegar forritið leitar að þráðlausum staðarnetum.
Ræsa vefskoðun — Skoða vefinn með
aðgangspunkti þráðlausa staðarnetsins.
Halda vefskoðun áfram — Halda vefskoðun áfram
með virkri tengingu þráðlauss staðarnets.
Aftengjast v. staðarn. — Til að aftengjast
þráðlausa staðarnetinu.
Upplýsingar — Til að sjá upplýsingar um þráðlausa
staðarnetið.
Mikilvægt: Alltaf skal virkja eina af tiltækum
.
dulkóðunaraðferðum til að auka öryggi þráðlausrar staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum þínum án heimildar.

Stjórnandi tenginga

Virkar gagnatengingar

Veldu Valmynd > Verkfæri > Tenging > Stj.
teng..
Veldu Virkar gagnatengingar. Hægt er að sjá hvaða gagnatengingar eru virkar í
tengiglugganum:
gagnasímtöl
pakkagagnatengingar
þráðlausar staðarnetstengingar
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar
fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Til að rjúfa tengingu velurðu Valkostir > Aftengja. Öllum opnum tengingum er slitið með því að velja
Valkostir > Aftengja allar.
Hægt er að skoða upplýsingar um tengingu með því að velja Valkostir > Upplýsingar.

Þráðlaus staðarnet í boði

Veldu Valmynd > Verkfæri > Tenging > Stj.
teng. og Þráðlaus staðarnet í boði.
Gluggi þráðlausra staðarneta sýnir þráðlaus staðarnet á svæðinu, stillingar þeirra (grunngerð eða sértæk) og sendistyrksvísi. dulkóðuð staðarnet og tengt við staðarnetið.
Hægt er að skoða upplýsingar um staðarnet með því að velja Valkostir > Upplýsingar.
Til að búa til internetaðgangsstað í staðarnet velurðu
Valkostir > Tilgreina aðgangsstað.
birtist þegar um er að ræða
þegar tækið hefur verið

Bluetooth

Veldu Valmynd > Verkfæri > Tenging >
Bluetooth.

Um Bluetooth

Bluetooth-tækni í tækinu virkjar þráðlausar tengingar á milli tveggja rafeindatækja sem eru í innan við 10 metra (33 feta) fjarlægð frá hvort öðru. Hægt er að nota Bluetooth-tengingu til að senda myndir, hreyfimyndir, texta, nafnspjöld, minnismiða í dagbókum og til að tengjast við önnur tæki sem nota Bluetooth-tækni.
Þar sem tæki sem nota Bluetooth-tækni hafa samskipti með útvarpsbylgjum þurfa tækið þitt og tækið sem það er tengt við ekki að vera staðsett beint á móti hvort öðru. Tækin tvö þurfa einungis að vera í innan við 10 metra fjarlægð frá hvort öðru. Truflanir geta þó orðið
Tengimöguleikar
51
á tengingunni vegna veggja eða annarra rafeindatækja.
Hægt er að hafa fleiri en eina Bluetooth-tengingu virka í einu. Til dæmis er hægt að flytja skrár úr öðru samhæfu tæki þó að það sé tengt við höfuðtól.
Þetta tæki er samhæft við Bluetooth Specification 2.0 + EDR sem styður eftirfarandi snið: Dial-Up Networking (DUN), Object Push Profile (OPP), File Transfer Profile (FTP), Hands Free Profile (HFP), Headset Profile (HSP),
Tengimöguleikar
Basic Imaging Profile (BIP), Remote SIM Access Profile (SimAP), Device Identification Profile (DI), Phonebook Access Profile (PBAP), Generic Audio/Video Distribution Profile (GAVDP), Audio/Video Remote Control Profile (AVRCP), Advanced Audio Distribution Profile (A2DP). Til að tryggja samvirkni milli annarra tækja sem styðja Bluetooth-tækni skal nota aukabúnað sem eru viðurkenndir af Nokia fyrir þessa tegund. Leita skal upplýsinga hjá framleiðendum annarra tækja um samhæfi þeirra við þetta tæki.
Þau forrit sem notast við Bluetooth ganga á rafhlöðu símans og draga úr endingu hennar.

Sending og móttaka gagna með Bluetooth

Veldu Valmynd > Verkfæri > Tenging >
Bluetooth.
1. Þegar kveikt er á Bluetooth í fyrsta skipti ertu beðin/
52
n um að gefa tækinu nafn. Gefðu tækinu þínu
auðþekkjanlegt nafn svo auðveldara verði að bera kennsl á það þegar mörg Bluetooth-tæki eru í nágrenninu.
2. Veldu Bluetooth > Kveikt.
3. Veldu Sýnileiki síma míns > Sýnilegur öllum eða
Tilgreina tímabil. Ef þú velur Tilgreina tímabil
þarftu að tilgreina þann tíma sem tækið þitt er sýnilegt öðrum. Notendur annarra Bluetooth-tækja geta nú séð tækið og nafnið sem var slegið inn.
4. Opnaðu forritið sem geymir hlutinn sem þú vilt
senda.
5. Veldu hlutinn og síðan Valkostir > Senda > Með
Bluetooth. Tækið leitar að Bluetooth-tækjum
innan svæðisins og birtir þau í lista.
Ábending: Ef gögn hafa áður verið send um Bluetooth-tengingu birtist listi með fyrri leitarniðurstöðum. Til að leita að fleiri Bluetooth-tækjum velurðu Fleiri tæki.
6. Veldu tækið sem þú vilt tengjast við. Ef hitt tækið
fer fram á pörun áður en hægt er að flytja gögn er beðið um aðgangskóða.
Þegar tengingu hefur verið komið á birtist textinn
Sendi gögn.
Mappan Sent í forritinu Skilaboð vistar ekki skilaboð sem hafa verið send um Bluetooth.
Til að sækja gögn um Bluetooth-tengingu velurðu
Bluetooth > Kveikt og Sýnileiki síma míns >
Sýnilegur öllum til að sækja gögn frá ópöruðu tæki
eða Falinn til að sækja eingöngu gögn frá pöruðu tæki. Þegar gögn berast um Bluetooth heyrist tónn og spurt er hvort taka eigi á móti skilaboðunum sem innihalda gögnin, allt eftir stillingum á sniðinu sem er virkt. Ef þú samþykkir eru skilaboðin sett í innhólfsmöppuna í forritinu Skilaboð.
Ábending: Hægt er að nálgast skrárnar í tækinu eða á minniskortinu með því að nota samhæfan aukahlut sem styður FTP (til dæmis fartölvu).
Sjálfkrafa er slökkt á Bluetooth-tengingu eftir að gögn hafa verið send eða móttekin. Aðeins er hægt að hafa tengingar sem ekki er verið að nota í gangi ef tengingin er við Nokia Ovi Suite eða aukabúnað, eins og höfuðtól.

Pörun tækja

Veldu Valmynd > Verkfæri > Tenging >
Bluetooth.
Opnaðu flipann pöruð tæki. Fyrir pörun skaltu ákveða þitt eigið lykilorð (1-16
tölustafir) og biðja notanda hins tækisins um að nota sama lykilorð. Tæki sem ekki hafa notendaviðmót eru með fast lykilorð. Aðeins þarf að slá inn lykilorðið þegar tækin eru tengd í fyrsta skipti. Hægt er að heimila tenginguna að pöruninni lokinni. Með því að para saman tæki og heimila tenginguna verður fljótlegra að koma á tengingu þar sem ekki þarf að samþykkja
tenginguna á milli paraðra tækja í hvert skipti sem henni er komið á.
Lykilorð fyrir ytri SIM-aðgang verður að vera 16 tölustafir.
Í ytri SIM-stillingu er hægt að nota SIM-kort tækisins með samhæfum aukabúnaði.
Þegar ytri SIM-stilling er virk í þráðlausa tækinu er aðeins hægt að hringja og svara símtölum með samhæfum aukabúnaði sem er tengdur við það (t.d. bílbúnaði).
Ekki er hægt að hringja úr þráðlausa tækinu þegar stillingin er virk, nema í neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Eigi að hringja úr tækinu þarf fyrst að slökkva á ytri SIM­stillingu. Ef tækinu hefur verið læst skal fyrst slá inn lykilnúmerið til að opna það.
1. Veldu Valkostir > Nýtt parað tæki. Tækið byrjar
þá að leita að Bluetooth-tækjum á svæðinu. Ef gögn hafa áður verið send um Bluetooth-tengingu birtist listi með fyrri leitarniðurstöðum. Leitað er að fleiri Bluetooth-tækjum innan svæðisins með því að vel ja
Fleiri tæki.
2. Veldu tækið sem para á tækið þitt við og sláðu inn
lykilorðið. Slá verður sama lykilorð inn í hitt tækið.
3. Til að koma alltaf sjálfkrafa á tengingu milli tækisins
þíns og annars tækis skaltu velja . Til að staðfesta tenginguna handvirkt í hvert sinn sem tækin reyna
Tengimöguleikar
53
að tengjast skaltu velja Nei. Eftir pörunina er tækið vistað á síðu paraðra tækja.
Til að gefa paraða tækinu gælunafn velurðu
Valkostir > Gefa stuttnefni. Gælunafnið birtist
eingöngu í þínu tæki. Pörun er eytt með því að velja hana og svo Valkostir >
Eyða. Til að eyða öllum pörunum velurðu Valkostir > Eyða öllum. Ef tækið er tengt við annað tæki og
Tengimöguleikar
pöruninni við það er eytt, er pörunin fjarlægð strax og tengingunni er slitið.
Til að leyfa pöruðu tæki að tengjast sjálfkrafa við þitt tæki velurðu Stilla sem heimilað. Hægt er að koma á tengingu á milli tækisins þíns og hins tækisins án vitneskju þinnar. Ekki þarf að samþykkja eða heimila tenginguna sérstaklega. Notaðu þessa stöðu eingöngu fyrir eigin tæki, líkt og samhæf höfuðtól eða tölvu, eða tæki þeirra sem þú þekkir og treystir. Ef þú vilt samþykkja tengingarbeiðni frá hinu tækinu í hvert skipti velurðu Stilla sem óheimilað.
Til að nota Bluetooth-hljóðaukabúnað, t.d. handfrjálsan Bluetooth-búnað eða höfuðtól, þarf að para tækið við aukabúnaðinn. Lykilorðið og aðrar leiðbeiningar eru í notendahandbók aukabúnaðarins. Kveiktu á hljóðaukabúnaðinum til að tengjast við hann. Ákveðnar gerðir hljóðaukabúnaðar tengjast sjálfkrafa við tækið. Ef það gerist ekki skaltu opna flipann fyrir pöruð tæki, velja aukabúnaðinn og
54
Valkostir > Tengjast við hljóðtæki.

Lokað á tæki

Veldu Valmynd > Verkfæri > Tenging >
Bluetooth.
1. Til að loka á tæki þannig að það geti ekki komið á
Bluetooth-tengingu við tækið þitt skaltu opna flipann pöruð tæki.
2. Veldu tæki sem þú vilt loka á og síðan Valkostir >
Loka fyrir.
Til að leyfa aftur pörun tækis eftir að það var útilokað, eyddu því af listanum yfir útilokuð tæki.
Opnaðu flipann fyrir útilokuð tæki og veldu
Valkostir > Eyða.
Ef þú hafnar beiðni um pörun frá öðru tæki er spurt hvort þú viljir loka á allar beiðnir sem kunna að koma um tengingar frá þessu tæki. Ef þú samþykkir það fer viðkomandi tæki á listann yfir tæki sem lokað er á.

Ábendingar um öryggi

Þegar Bluetooth er ekki í notkun ætti að velja
Bluetooth > Slökkt eða Sýnileiki síma míns > Falinn.
Ekki parast við tæki sem þú þekkir ekki.

Gagnasnúra

Ekki taka USB-snúruna úr sambandi meðan á flutningi stendur, því það gæti skemmt gögn.
Til að flytja gögn milli tækisins og tölvu.
1. Settu minniskort í tækið þitt og tengdu tækið við
samhæfa tölvu með gagnasnúrunni.
2. Þegar tækið spyr hvaða stillingu á að nota velurðu
Gagnaflutningur. Í þessari stillingu geturðu séð
tækið þitt sem utanáliggjandi harðan disk í tölvunni.
3. Slíta skal tengingunni í tölvunni (til dæmis með
hjálparforritinu Unplug or Eject Hardware (taka vélbúnað úr sambandi) í Windows) til að skemma ekki minniskortið.
Til að nota Nokia Ovi Suite með tækinu seturðu Nokia Ovi Suite upp á tölvunni, tengir gagnasnúruna og velur
PC Suite.
Til að samstilla tónlistina í tækinu þínu við tónlistarspilara Nokia seturðu forritið fyrir tónlistarspilara Nokia upp á tölvunni, tengir gagnasnúruna og velur Efnisflutningur.
Til að breyta USB-stillingunni sem þú notar yfirleitt með gagnasnúrunni velurðu Valmynd > Verkfæri >
Tenging > USB-snúra og USB-tengistilling og
viðeigandi valkost. Til að láta tækið spyrja um stillinguna í hvert skipti sem
þú tengir gagnasnúruna við tækið velurðu Valmynd >
Verkfæri > Tenging > USB-snúra og Spyrja við tengingu > Já.

Tölvutengingar

Hægt er að nota tækið með ýmsum samhæfum tölvutengingar- og gagnaflutningsforritum. Með Nokia Ovi Suite eða Nokia Nseries PC Suite er t.d. hægt að flytja myndir á milli tækisins og samhæfrar tölvu.
Upplýsingar um stuðning við Apple Macintosh og hvernig tengja á tækið við Apple Macintosh tæki, sjá www.nseries.com/mac.

Samstilling

Veldu Valmynd > Verkfæri > Stillingar >
Tenging > Samstilling.
Með samstillingarforritinu er hægt að samstilla minnismiða, dagbókarfærslur, texta- og margmiðlunarskilaboð, bókamerki eða tengiliði við ýmis samhæf forrit í samhæfri tölvu eða á internetinu.
Þú getur fengið samsstillingar sendar í sérstökum skilaboðum frá þjónustuveitunni.
Samstillingarsnið inniheldur nauðsynlegar stillingar til að samstilla upplýsingar.
Þegar samstillingarforritið er opnað birtist sjálfgefna eða síðast notaða samstillingarsniðið. Til að breyta sniðinu skaltu fletta að hlutnum sem á að samstilla og velja Merkja til að setja hann inn í sniðið eða
Afmerkja til að hafa hann óbreyttan.
Tengimöguleikar
55
Til að stjórna samstillingarsniðum velurðu Valkostir og viðeigandi valkost.
Til að samstilla gögn velurðu Valkostir > Samstilla. Hætt er við samstillingu áður en henni er lokið með því að velja Hætta við.
Tengimöguleikar
56

Vafri

Um vafra

Veldu Valmynd > Vefur. Með vafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður
(hypertext markup language) á netinu í upprunalegri gerð. Einnig er hægt að vafra um vefsíður sem eru sérstaklega gerðar fyrir farsíma og nota XHTML (extensible hypertext markup language) eða WML (wireless markup language).
Til að vafra verður þú hafa stilltan netaðgangsstað í símanum. Vafrinn krefst netþjónustu.

Vafrað á vefnum

Veldu Valmynd > Vefur.
Flýtivísir: Til að ræsa vafrann heldurðu 0 takkanum inni á heimaskjánum.
Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki á bókamerkjaskjánum eða slá inn veffang ( opnast sjálfkrafa) og velja Opna.
Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir og hljóð, og til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða slíka síðu birtast ekki myndirnar á síðunni.
reiturinn
Til að gera myndir óvirkar á vefsíðum bæði til að spara minni og hraða upphleðslu vefsíðunnar, velurðu
Valkostir > Stillingar > Síða > Hlaða efni > Aðeins texti.
Til að slá inn veffang velurðu Valkostir > Opna >
vefsíða.
Til að endurnýja efnið á vefsíðunni skaltu velja
Valkostir > Valkostir vefsíðna > Hlaða aftur.
Til að vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem bókarmerki skaltu velja Valkostir > Valkostir
vefsíðna > Vista í bókamerkjum.
Til að sjá lista yfir vefsíður sem skoðaðar hafa verið í þessari törn skaltu velja Til baka (tiltækt ef kveikt er á
Listi yfir fyrri síður í vafrastillingunum og núverandi
síða er ekki sú fyrsta sem hefur verið heimsótt). Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra glugga
skaltu velja Valkostir > Valkostir vefsíðna > Loka
f. sprettiglugga eða Leyfa sprettiglugga.
Til að skoða flýtivísa korts velurðu Valkostir >
Flýtivísar takkaborðs. Til að breyta flýtivísunum
velurðu Breyta.
Ábending: Ýttu einu sinni á endatakkann til að fela vafrann án þess að loka forritinu eða rjúfa tenginguna.
Vafri
57

Tækjastika í vafra

Vafri
Tækjastika vafrans hjálpar þér að velja algengar skipanir í vafranum.
Til að opna tækjastikuna heldurðu skruntakkanum inni á auðum stað á vefsíðu. Til að færast til á tímalínunum er fletta til hægri eða vinstri. Atriði er valið með því að ýta á skruntakkann.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
Nýlega opnaðar vefsíður — Til að skoða lista
yfir vefföng sem oft eru notuð.
Yfirlit — Til að birta yfirlit vefsíðunnar sem er
opin.
Leita að orði — Til að leita á vefsíðunni sem er
opin.
Hlaða aftur — Til að endurnýja vefsíðuna.
Áskrift að vefstraumum (ef það er tiltækt) — Til
að skoða lista yfir vefstrauma á opinni vefsíðu og gerast áskrifandi að vefstraumum.

Flett um síður

Smákort og Síðuyfirlit koma að gagni þegar vefsíður sem innihalda mikið af upplýsingum eru skoðaðar.
Til að ræsa Smákort velurðu Valkostir > Stillingar >
Almennar > Smákort > Kveikt. Þegar þú skoðar
58
stóra vefsíðu opnast Smákort og sýnir yfirlit yfir síðuna.
Flett er um smákort með því að fletta upp, niður, til hægri eða vinstri. Hætt er að fletta þegar komið er að réttum stað. Smákortið hverfur þá og staðurinn birtist.
Þegar þú ert að skoða vefsíðu sem inniheldur mikið af upplýsingum geturðu einnig notað Síðuyfirlit til að sjá hvers konar upplýsingar vefsíðan inniheldur.
Ýttu á 8 til að birta yfirlit þeirrar vefsíðu sem er opin. Notaðu skruntakkann til að skruna um skjáinn. Til að stækka einhvern hluta skaltu fletta að honum og velja
Í lagi.

Vefstraumar og blogg

Veldu Valmynd > Vefur. Vefstraumar eru XML-skrár á vefsíðum sem eru t.d.
notaðar til að samnýta nýjustu fréttafyrirsagnirnar eða blogg. Algengt er að finna vefstrauma á vef-, blogg- og wiki-síðum.
Vafra-forritið finnur sjálfkrafa vefstrauma á vefsíðu. Ef vefstraumar eru tiltækir velurðu Valkostir >
Áskrift að vefstraumum til að gerast áskrifandi.
Til að uppfæra vefstraum velurðu hann og Valkostir >
Valkostir vefstrauma > Uppfæra á
vefstraumaskjánum. Til að skilgreina hvort uppfæra á vefstrauma sjálfvirkt
velurðu Valkostir > Breyta > Breyta á
vefstraumaskjánum. Þessi valkostur er ekki í boði ef einn eða fleiri straumar eru merktir.

Smáforrit

Tækið styður smáforrit (widgets). Smáforrit eru lítil vefforrit sem hægt er að hlaða niður og flytja margmiðlunarefni, fréttastrauma og aðrar upplýsingar, svo sem veðurfréttir, í tækið. Uppsett smáforrit birtast sem sérstök forrit í forritamöppunni.
Skoðaðu og náðu þér í græjur í Ovi-versluninni á slóðinni store.ovi.com.
Sjálfgefinn aðgangsstaður fyrir smáforrit er hinn sami og í vafranum. Sum smáforrit geta uppfært upplýsingar í tækinu sjálfkrafa ef þau eru virk í bakgrunninum.
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að nota smáforrit. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.

Efnisleit

Veldu Valmynd > Vefur. Til að leita að texta, símanúmerum eða netföngum á
opinni vefsíðu velurðu Valkostir > Leita að orði og tiltekinn valkost.
Farið er í næstu niðurstöðu með því að fletta niður.
Farið er í fyrri niðurstöðu með því að fletta upp.
Ábending: Til að leita að texta á opnu vefsíðunni ýtirðu á 2.

Bókamerki

Veldu Valmynd > Vefur. Veldu Valkostir > Opna > Bókamerki. Hægt er að
velja vefföng af lista eða úr bókamerkjasafni í möppunni Nýlega opnaðar síður.
Ef þú slærð inn veffang opnast reiturinn
sýnir heimasíðuna fyrir sjálfgefna aðgangsstaðinn.
Til að fara á nýja vefsíðu velurðu Valkostir > Opna >
Ný vefsíða.
Til að senda og setja inn bókamerki, eða gera bókamerki að heimasíðu, velurðu Valkostir >
Valkostir bókamerkja.
Til að breyta, færa eða eyða bókamerkjum velurðu
Valkostir > Stjórnun bókamerk..
sjálfkrafa.

Skyndiminni hreinsað

Upplýsingarnar eða þjónustan sem þú fékkst aðgang að eru vistaðar í skyndiminni tækisins.
Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur verið að komast í eða opnaðar hafa verið trúnaðarupplýsingar sem krefjast
Vafri
59
aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun.
Vafri
Til að tæma skyndiminnið skaltu velja Valkostir >
Eyða gögnum > Skyndiminni.

Tengingu slitið

Til að rjúfa tengingu og slökkva á vafranum velurðu
Valkostir > Hætta.
Til að eyða upplýsingunum sem netþjónninn safnar um heimsóknir þínar á ýmsar vefsíður velurðu Valkostir >
Eyða vefgögnum > Fótsporum.

Öryggi tenginga

Ef öryggisvísirinn birtist á meðan tenging er virk er gagnasendingin á milli tækisins og netgáttarinnar eða miðlarans dulkóðuð.
Öryggistáknið sýnir ekki öryggi gagnasendingar milli gáttarinnar og efnisþjónsins (þar sem gögnin eru geymd). Þjónustuveitan tryggir gagnasendinguna milli gáttarinnar og efnisþjónsins.
Öryggisvottorð geta verið nauðsynleg fyrir tiltekna þjónustu, líkt og bankaþjónustu. Látið er vita ef uppruni miðlarans er ekki staðfestur eða ef tækið inniheldur ekki er rétt öryggisvottorð. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
60
Mikilvægt: Þó að notkun vottorða dragi
verulega úr þeirri áhættu sem fylgir fjartengingum og uppsetningu hugbúnaðar verður að nota þau rétt svo að aukið öryggi fáist. Tilvist vottorðs er engin vörn ein og sér. Vottorðastjórinn verður að vera með rétt, sannvottuð eða tryggileg vottorð svo að aukið öryggi fáist. Vottorð eru bundin tilteknum tíma. Ef textinn „Útrunnið vottorð“ eða „Vottorðið hefur enn ekki tekið gildi“ birtist þó svo að vottorðið ætti að vera gilt skal athuga hvort rétt dag- og tímasetning sé í tækinu.
Áður en vottorðsstillingum er breytt þarf að ganga úr skugga um að örugglega megi treysta eiganda þess og að það tilheyri í raun eigandanum sem tilgreindur er.

Vefstillingar

Veldu Valmynd > Vefur og Valkostir > Stillingar. Veldu úr eftirfarandi:
Almennar stillingar
Aðgangsstaður — Til að breyta sjálfgefnum
aðgangsstað. Sumir eða allir aðgangsstaðir gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni; því er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til eða fjarlægja.
Heimasíða — Tilgreina heimasíðuna.
Smákort — Kveikja eða slökkva á smákorti.
Listi yfir fyrri síður — Hægt er að velja Til baka
þegar vafrað er til að sjá lista yfir þær vefsíður sem hafa verið skoðaðar. Áður þarf að kveikja á Listi yfir
fyrri síður.
Öryggisviðvaranir — Til að fela eða birta
öryggisviðvaranir.
Java/ECMA forskrift — Til að leyfa eða leyfa ekki
forskriftir.
Stillingar á síðum
Hlaða efni — Til að velja hvort þú vilt hlaða inn
myndum og öðrum hlutum á síðum.
Skjástærð — Veldu á milli alls skjásins eða
venjulegs skjás með lista yfir valkosti.
Sjálfvalin kóðun — Til að velja aðra kóðun fyrir
tungumál síðunnar ef stafir birtast ekki á réttan hátt.
Loka fyrir sprettiglugga — Til að leyfa eða loka
fyrir sjálfvirka opnun sprettiglugga á meðan vafrað er.
Sjálfvirk hleðsla — Ef vefsíður eiga að uppfærast
sjálfkrafa meðan vafrað er skaltu velja Kveikt.
Leturstærð — Til að velja leturstærð fyrir vefsíður.
Einkastillingar
Nýlega opnaðar vefsíður — Til að kveikja eða
slökkva á sjálfvirkri vistun bókamerkja. Ef halda á áfram að vista vefföng þeirra síðna sem eru skoðaðar í möppunni Nýlega opnaðar vefsíður en sýna ekki möppuna á bókamerkjaskjánum skaltu velja Fela möppu.
Vistun innsláttar — Ef ekki á að vista gögn sem
slegin eru inn í reiti á vefsíðu til þess að nota næst þegar síðan er opnuð velurðu Slökkt.
Fótspor — Til að kveikja eða slökkva á móttöku og
sendingu fótspora (cookies).
Stillingar strauma
Sjálfvirkar uppfærslur — Tilgreindu hvort
uppfæra eigi vefstrauma sjálfkrafa eða ekki, og hversu oft á að uppfæra þá. Ef forritið er stillt þannig að það sæki vefstrauma sjálfkrafa getur slíkt falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Aðg.st. f. sjálfv. uppfærslu — Veldu
aðgangsstaðinn fyrir uppfærslur. Aðeins er hægt að velja þessa stillingu þegar kveikt er á Sjálfvirkar
uppfærslur.
Vafri
61

Tónlist

Tónlist
Viðvörun: Stöðug áraun af háum hljóðstyrk
getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.

FM-útvarp

FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er í þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól eða aukabúnaður þarf að vera tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt.
Til að opna útvarpið velurðu Valmynd > Tónlist >
FM-útvarp.
Þegar þú opnar útvarpið í fyrsta skipti aðstoðar hjálparforrit þig við að vista útvarpsstöðvar (sérþjónusta). Þjónustuveitan gefur upplýsingar um framboð og kostnað við sjónræna þjónustu og stöðvaþjónustu.

Hlustað á útvarpið

Veldu Valmynd > Tónlist > FM-útvarp. Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk
útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
62
Hægt er að svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið af útvarpinu á meðan símtal fer fram.
Til að hefja stöðvarleit skaltu velja Hafir þú vistað útvarpsstöðvar í tækinu skaltu velja
eða til að opna næstu stöð eða stöðina sem
vistuð var síðast. Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Virkja hátalara — Hlustaðu á útvarpið með
hátalaranum.
Handvirk leit — Breyttu tíðninni handvirkt.
Stöðvaskrá — Skoða hvaða útvarpsstöðvar þú
getur hlustað á (sérþjónusta).
Vista stöð — Vista stöðina sem er stillt á í
stöðvalistann.
Stöðvar — Opna lista yfir vistaðar stöðvar.
Spila í bakgrunni — Fara aftur í biðstöðu en hlusta
áfram á útvarpið.
Viðvörun: Stöðug áraun af háum hljóðstyrk
getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.
eða .

Vistaðar stöðvar

Veldu Valmynd > Tónlist > FM-útvarp. Til að opna listann með vistuðu stöðvunum þínum
skaltu velja Valkostir > Stöðvar. Til að hlusta á vistaða stöð skaltu velja Valkostir >
Stöð > Hlusta.
Til að breyta upplýsingum um stöðvar skaltu velja
Valkostir > Stöð > Breyta.

Stillingar FM-útvarps

Veldu Valmynd > Tónlist > FM-útvarp. Veldu Valkostir > Stillingar > Aðrar tíðnir >
Kveikt á sjálfvirk. leit til að hefja sjálfvirka leit að
annarri tíðni ef móttökuskilyrði eru slæm. Til að velja sjálfgefinn aðgangsstað fyrir útvarpið
velurðu Valkostir > Stillingar > Aðgangsstaður. Veldu Valkostir > Stillingar > Núverandi svæði til
að velja svæðið sem þú ert á. Þessi stilling birtist aðeins ef tækið er utan þjónustusvæðis þegar forritið er opnað.

Ovi-tónlist

Veldu Valmynd > Tónlist > Tónl.verslun. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir þjónustunni áður en
hægt er að kaupa tónlist.
Það að hlaða tónlist getur falið í sér stórar gagnasendingar (sérþjónusta). Hafðu samband við netþjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Nauðsynlegt er að hafa gildan netaðgangsstað í tækinu til að geta opnað Ovi-tónlist. Þú verður e.t.v. beðinn um að velja þann aðgangsstað sem á að nota þegar tengingu við Ovi-tónlist er komið á.
Veldu aðgangsstaðinn — Veldu Sjálfg.
aðgangsstaður.
Mismunandi er hvaða stillingar eru í boði fyrir Ovi­tónlist og hvernig þær líta út. Stillingar kunna að vera forskilgreindar og ekki hægt að breyta þeim. Þegar þú vafrar um Ovi-tónlist geturðu hugsanlega breytt stillingunum.
Stillingum Ovi-tónlistar breytt — Veldu Valkostir >
Stillingar.
Ovi-tónlist er ekki í boði í öllum löndum eða svæðum.

Nokia netútvarp

Veldu Valmynd > Tónlist > Netútvarp. Með netútvarpsforriti Nokia (sérþjónusta) er hægt að
hlusta á tiltækar útvarpsstöðvar á netinu. Til að hægt sé að hlusta á útvarpsstöðvar þarf tækið að vera með aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet (WLAN) eða pakkagögn. Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að hlusta á
Tónlist
63
útvarpsstöðvar. Mælt er með þráðlausri staðarnetstengingu. Fáðu upplýsingar um skilmála og gjöld annarra tenginga hjá þjónustuveitu áður en þú notar þær. Fast mánaðargjald gerir þér t.d. kleift að
Tónlist
flytja mikið magn gagna fyrir fasta upphæð.

Hlustað á netútvarpsstöðvar.

Veldu Valmynd > Tónlist > Netútvarp. Til að hlusta á útvarpsstöð á netinu þarftu að gera
eftirfarandi:
1. Veldu stöð úr eftirlætishlutunum þínum eða af
stöðvalistanum eða leitaðu að stöðvum eftir heiti í netútvarpsþjónustu Nokia.
Til að setja stöð inn handvirkt skaltu velja
Valkostir > Bæta handvirkt við stöð. Einnig er
hægt að leita að stöðvatenglum með vafranum. Samhæfir tenglar opnast sjálfvirkt í netútvarpsforritinu.
2. Veldu Hlusta.
Skjárinn 'Í spilun' opnast og birtir upplýsingar um hvaða stöð og lag eru í spilun.
Hlé er gert á spilun með því að ýta á skruntakkann og henni er haldið áfram með því að ýta á takkann aftur.
Til að stjá upplýsingar um stöð skaltu velja Valkostir >
Um stöð (ekki hægt ef stöðin hefur verið vistuð
handvirkt).
64
Ef þú ert að hlusta á stöð sem er vistuð í uppáhalds skaltu fletta til vinstri eða hægri til að hlusta á fyrri eða næstu vistuðu stöð.

Eftirlætisstöðvar

Veldu Valmynd > Tónlist > Netútvarp. Til að skoða og hlusta á stöðvar í uppáhaldi opnarðu
Uppáhalds.
Til að setja stöð handvirkt í eftirlætishluti skaltu velja
Valkostir > Bæta handvirkt við stöð. Sláðu inn
veffang stöðvarinnar og heiti sem þú vilt að birtist á listanum yfir eftirlætisefni.
Til að setja stöð sem verið er að spila í eftirlætishluti skaltu velja Valkostir > Bæta við Uppáhalds.
Til að skoða upplýsingar um stöð, til að flytja stöð upp eða niður á listanum eða eyða stöð úr uppáhaldi skaltu velja Valkostir > Stöð og tiltekinn valkost.
Til að sjá aðeins stöðvar sem byrja á tilteknum bókstöfum eða tölustöfum skaltu byrja að slá inn stafina. Listi yfir þær stöðvar sem passa við það sem þú slærð inn birtist.

Leitað að stöðvum

Veldu Valmynd > Tónlist > Netútvarp. Hægt er að leita að útvarpsstöðvum eftir heiti í Nokia
Internet Radio þjónustunni með því að gera eftirfarandi:
1. Veldu Leita.
2. Sláðu inn heiti stöðvar eða fyrstu stafina í heitinu í
leitarreitinn og veldu Leita. Listi yfir þær stöðvar sem passa við það sem þú
slærð inn birtist.
Hlustaðu á stöð með því að velja hana og síðan
Hlusta.
Stöð er fjarlægð úr uppáhalds með því að velja hana og síðan Valkostir > Bæta við Uppáhalds.
Til að hefja aðra leit velurðu Valkostir > Leita aftur.

Stöðvalisti

Veldu Valmynd > Tónlist > Netútvarp og
Stöðvaskrá.
Það er Nokia sem viðheldur stöðvalistanum. Ef þú vilt hlusta á netútvarpsstöð sem ekki er á listanum skaltu slá inn upplýsingar um hana handvirkt eða leita að viðkomandi tenglum á netinu með vafranum.
Veldu úr eftirfarandi:
Skoða eftir stefnu — Skoða tiltækar tegundir
útvarpsstöðva.
Skoða eftir tungumáli — Skoða á hvaða
tungumálum er útvarpað.
Skoða eftir landi/svæði — Skoða í hvaða löndum
er útvarpað.
Vinsælustu stöðvarnar — Skoða vinsælustu
stöðvarnar á listanum.

Stillingar fyrir netútvarp

Veldu Valmynd > Tónlist > Netútvarp og
Valkostir > Stillingar.
Sjálfgefinn aðgangsstaður til að tengjast netinu er valinn með því að velja Sjálfgefinn aðgangsstaður og úr eftirfarandi valkostum. Veldu Spyrja alltaf ef tækið á að biðja um að aðgangsstaður sé valinn í hvert skipti sem þú opnar forritið.
Til að breyta tengihraða hinna ýmsu tegunda tenginga skaltu velja úr eftirfarandi:
GPRS-tengihraði — GPRS-pakkagagnatengingar
3G-tengihraði — 3G-pakkagagnatengingar
Wi-Fi tengihraði — WLAN-tengingar
Gæði útvarpsútsendingarinnar fer eftir þeim tengihraða sem valinn er. Því meiri hraði þeim mun meiri gæði. Til að forðast notkun biðminnis skaltu aðeins nota mestu gæði með háhraðatengingum.

Nokia Podcasting

Með forritinu Nokia Podcasting (sérþjónusta) er hægt að leita, finna, fá áskrift að og nálgast netvörp (podcasts) yfir netið, sem og spila, stjórna og samnýta hljóð- og hreyfimyndanetvörp í tækinu.
Tónlist
65

Netvarpsstillingar

Til að opna Nokia Podcasting velurðu Valmynd >
Tónlist > Podcasting.
Tónlist
Veldu tengi- og niðurhalsstillingar áður en þú notar Nokia Podcasting.
Mælt er með þráðlausri staðarnetstengingu. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá upplýsingar um skilmála og gjaldskrá áður en aðrar tengiaðferðir eru notaðar. Til dæmis getur fastagjald leyft stórar gagnasendingar fyrir eitt mánaðargjald.
Tengistillingar
Tengistillingum er breytt með því að velja Valkostir >
Stillingar > Tenging og úr eftirfarandi:
Sjálfgef. aðgangsstaður — Veldu aðgangsstaðinn
til að tilgreina tengingu við internetið.
Slóð leitarþjónustu — Tilgreindu hvaða
leitarþjónustuveffang á að nota í leit.
Stillingar fyrir niðurhal
Stillingum fyrir niðurhal er breytt með því að velja
Valkostir > Stillingar > Niðurhal og úr eftirfarandi:
Vista á — Tilgreindu staðinn þar sem netvörp eru
vistuð.
Uppfærslutími — Tilgreindu hversu oft netvörp
eru uppfærð.
Næsti uppfærsludagur — Tilgreindu dagsetningu
66
næstu sjálfvirku uppfærslu.
Næsti uppfærslutími — Til að tilgreina tíma fyrir
næstu sjálfvirku uppfærslu. Sjálfvirkar uppfærslur eiga sér bara stað ef ákveðinn
sjálfgefinn aðgangsstaður er valinn og Nokia Podcasting er í gangi. Ef Nokia Podcasting er ekki í gangi eru sjálfvirkar uppfærslur ekki virkar.
Takmörk niðurhals (%) — Til að tilgreina hlutfall
minnis sem er ætlað fyrir niðurhal á netvörpum.
Ef efni fer yfir takmörk — Tilgreindu hvað á að
gera ef niðurhalið fer yfir hámarkið.
Það að stilla forritið á að sækja podcast sjálfkrafa getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Til að setja aftur upp sjálfgefnar stillingar velurðu
Valkostir > Upprunalegar stillingar á
stillingaskjánum.

Leit að netvarpi

Leitin gerir þér kleift að finna netvörp eftir leitarorði eða titli.
Leitarþjónustan notar slóð netvarpsþjónustu sem er tilgreind í Podcasting > Valkostir > Stillingar >
Tenging > Slóð leitarþjónustu.
Til að leita að netvörpum velurðu Valmynd >
Tónlist > Podcasting og Leita og slærð inn þau
lykilorð sem þú vilt.
Ábending: Leitin leitar að netvarpsheitum og ­leitarorðum í lýsingunni en ekki ákveðnum þáttum. Almenn leitarorð, t.d. fótbolti eða rapp, gefur yfirleitt betri niðurstöðu en tiltekið fótboltalið eða listamaður.
Til að gerast áskrifandi að netvarpi sem fannst velurðu netvarpsheitið. Netvarpinu verður bætt við listann þinn yfir netvörp í áskrift.
Til að hefja nýja leit velurðu Valkostir > Ný leit. Til að opna vefsíðu velurðu Valkostir > Opna
vefsíðu (sérþjónusta).
Til að skoða upplýsingar um netvarp velurðu
Valkostir > Lýsing.
Til að senda valin netvörp í samhæft tæki velurðu
Valkostir > Senda.

Safnsíður

Skráasöfn eru opnaðar með því að velja Valmynd >
Tónlist > Podcasting og Skráasöfn.
Safnsíður hjálpa þér að finna nýjustu netvarpsþættina sem þú getur gerst áskrifandi að.
Innihald skráasafna breytist. Veldu viðeigandi skráasafn til að uppfæra það (sérþjónusta). Litur skráasafnsins breytist þegar uppfærslu er lokið.
Skráasöfn geta innihaldið netvörp sem eru flokkuð eftir vinsældum eða eftir gerð.
Til að opna þemamöppu skaltu velja hana og svo . Listi yfir netvörp birtist.
Til að gerast áskrifandi að netvarpi velurðu titilinn og síðan Gerast áskrifandi. Þegar þú hefur gerst áskrifandi að netvarpsþáttum getur þú hlaðið niður, sýslað með og spilað þá í netvarpsvalmyndinni.
Til að bæta við nýju skráasafni eða möppu velurðu
Valkostir > > Safnsíða eða Mappa. Sláðu inn titil
og veffang OPML-skráar (outline processor markup language) og veldu svo Lokið.
Til að breyta möppu, veftengli eða safnsíðu á vefnum velurðu Valkostir > Breyta.
Til að flytja inn OPML-skrá sem er vistuð í tækinu þínu velurðu Valkostir > Setja inn OPML-skrá. Veldu staðsetningu skrárinnar og settu hana inn.
Til að senda skráasafnsmöppu í margmiðlunarskilaboðum eða um Bluetooth velurðu möppuna og svo Valkostir > Senda.
Þegar þú færð skilaboð með OPML-skrá um Bluetooth opnarðu skrána til að vista hana í möppunni Móttekið í skráasöfnum. Opnaðu möppuna til að gerast áskrifandi að einhverjum tenglanna og bæta þeim við netvörpin þín.
Tónlist
67

Niðurhöl

Eftir að hafa gerst áskrifandi að netvarpi á safnsíðu, með leit eða með því að slá inn veffang geturðu sýslað
Tónlist
með, hlaðið niður og spilað þætti í Podcasts. Til að sjá hvaða netvarpsþáttum þú hefur gerst
áskrifandi að skaltu velja Podcasting > Podcasts. Til að sjá titla einstakra þátta (þáttur er ákveðin
miðlunarskrá í netvarpi) velurðu netvarpstitilinn. Til að hefja niðurhalið velurðu titil þáttarins. Til að
hlaða niður (eða halda áfram niðurhali á) völdum eða merktum þáttum velurðu Valkostir > Hlaða niður. Hægt er að hlaða niður mörgum þáttum á sama tíma.
Til að spila hluta af netvarpi meðan á niðurhali stendur eða þegar því hefur verið hlaðið niður velurðu það og
Valkostir > Spila sýnishorn.
Netvörð sem hefur verið hlaðið niður að fullu vistast í Netvörp möppunni. Þau sjást hins vegar ekki fyrr en safnið er uppfært.

Spila og halda utan um netvörp

Veldu Opna í Podcasts til að sjá hvaða þættir eru í boði í tilteknu netvarpi. Með hverjum þætti birtist skráarsnið, stærð skráar og hvenær honum var hlaðið upp.
Til að spila allan þáttinn að loknu niðurhali skaltu velja
68
hann og síðan Spila.
Til að uppfæra netvarp eða merkt netvörp, til að fá nýjan þátt, skaltu velja Valkostir > Uppfæra.
Uppfærsla er stöðvuð með því að velja Valkostir >
Stöðva uppfærslu.
Til að bæta við nýju netvarpi með því að slá inn veffang þess skaltu velja Valkostir > Nýtt podcast. Hafðu samband við þjónustuveituna ef aðgangsstaður hefur ekki verið tilgreindur eða ef þú ert beðinn um notandanafn og aðgangsorð á meðan pakkagagnatenging er virk .
Til að breyta veffangi netvarpsins sem þú valdir skaltu velja Valkostir > Breyta.
Til að eyða netvarpsþætti sem hlaðið hefur verið niður eða merktum netvarpsþáttum úr tækinu skaltu velja
Valkostir > Eyða.
Til að senda valda þáttinn eða merktu þættina í annað samhæft tæki sem .opml-skrár, margmiðlunarskilaboð eða um Bluetooth skaltu velja Valkostir > Senda.
Til að uppfæra, eyða eða senda hóp valinna netvarpsþátta í einu skaltu velja Valkostir > Merkja/
Afmerkja, merkja tilteknu þættina og velja Valkostir
til að ákveða hvað á að gera. Til að opna vefsíðu netvarpsins (sérþjónusta) skaltu
velja Valkostir > Opna vefsíðu. Í sumum tilvikum er hægt að hafa samskipti við þá sem
standa að gerð netvarpa með því að gera athugasemdir eða kjósa. Til að tengjast internetinu í
þeim tilgangi skaltu velja Valkostir > Skoða
athugasemdir.

Tónlistarspilari

Tónlistarspilarinn styður skráarsniðin AAC, AAC+, eAAC +, MP3 og WMA. Tónlistarspilarinn styður þó ekki öll skrársnið eða öll afbrigði skráarsniða.
Einnig er hægt að nota tónlistarspilarann til að hlusta á netvarpsþátt (podcast). Netvarp er sú aðferð að flytja hljóð- eða myndefni á internetinu með RSS eða Atom­tækni í farsíma og tölvur.

Spilun lags eða netvarpsþáttar

Til að opna Tónlistaspilarann velurðu Valmynd >
Tónlist > Tónlistarsp..
Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og netvarpssöfn eftir að hafa uppfært laga- eða netvarpsval í tækinu. Til að bæta öllum hlutum við safnið á aðalvalmynd tónlistarspilarans skaltu velja Valkostir > Uppfæra
safn.
Lag eða netvarpsþáttur er spilaður á eftirfarandi hátt:
1. Veldu flokka til að leita að
laginu eða netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á.
2. Til að spila valdar skrár ýtirðu
á
.
Hlé er gert á spilun með því að ýta á
og henni er haldið áfram með því að ýta aftur á að ýta á
Spólað er fram og til baka með því að halda inni eða .
Til að fara í næsta hlut ýtirðu á spila aftur upphaf hlutarins ýtirðu á
í fyrri hlutinn ýtirðu aftur á sekúndna eftir að spilun lags eða netvarpsþáttar hefst.
Til að kveikja eða slökkva á handahófskenndri spilun (
Til að endurtaka lag í spilun ( slökkva á endurtekningu skaltu velja Valkostir >
Endurtaka.
.
. Til að
. Til að hoppa yfir
innan 2
) skaltu velja Valkostir > Spilun af handahófi.
. Spilun er stöðvuð með því
), öll lögin ( ), eða
Tónlist
69
Við spilun á netvarpsþáttum (podcast) er slökkt á stokkun og endurtekningu.
Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á
Tónlist
hljóðstyrkstakkann. Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja Valkostir >
Tónjafnari.
Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða auka bassann skaltu velja Valkostir > Stillingar.
Til að sjá grafíska mynd við spilun skaltu velja
Valkostir > Sýna mynstur.
Til að fara aftur í biðstöðu og láta spilarann ganga í bakgrunni ýtirðu á hætta-takkann. Til að fara í annað forrit ýtirðu á valmyndartakkann og heldur honum inni.
Til að loka spilaranum skaltu velja Valkostir >
Hætta.

Spilunarlistar

Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp.. Til að skoða og vinna með spilunarlista velurðu
Spilunarlistar í tónlistarvalmyndinni.
Til að sjá upplýsingar um spilunarlistann skaltu velja
Valkostir > Um spilunarlista.
Spilunarlisti búinn til
70
1. Veldu Valkostir > Nýr spilunarlisti.
2. Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og veldu Í lagi.
3. Veldu til að bæta við lögum núna eða Nei til að
bæta við lögum seinna.
4. Ef þú velur skaltu velja flytjendur til að finna lögin
sem þú vilt setja á spilunarlistann. Ýttu á skruntakkann til að bæta við hlutum.
Flett er til hægri til að birta lagalistann undir nafni flytjanda. Lagalistinn er falinn með því að fletta til vinstri.
5. Þegar valinu er lokið skaltu velja Lokið.
Spilunarlistinn er vistaður í gagnageymslu tækisins.
Til að bæta lögum við seinna skaltu velja Valkostir >
Bæta við lögum þegar spilunarlistinn er skoðaður.
Til að bæta lögum, plötum, flytjendum, stefnum eða lagahöfundum við spilunarlista, af ýmsum skjámyndum tónlistarvalmyndarinnar, skaltu velja atriðin og síðan Valkostir > Setja á spilunarlista >
Vistaður spilunarlisti eða Nýr spilunarlisti.
Til að fjarlægja lag af spilunarlista skaltu velja
Valkostir > Fjarlægja. Laginu er ekki eytt úr tækinu
heldur aðeins af spilunarlistanum. Notaðu skruntakkann til að ná í lög og flytja þau á nýjan
stað.

Netvörp

Veldu Valmynd > Tónlist > Podcasting.
Netvarpsvalmyndin birtir þau netvörp sem er að finna í tækinu.
Netvarpsþættir hafa þrjú gildi: aldrei spilaðir, spilaðir að hluta og spilaðir í heild. Ef þáttur hefur verið spilaður að hluta hefst spilun hans frá þeim stað sem hann var stöðvaður síðast. Ef þáttur hefur aldrei verið spilaður eða spilaður í heild hefst spilun hans frá upphafi.

Heimakerfi með tónlistarspilara

Hægt er að spila efni sem er vistað í Nokia tækinu í samhæfum tækjum sem eru tengd við heimakerfi. Einnig er hægt að afrita skrár úr Nokia tækinu yfir í önnur tæki sem eru tengd við heimakerfi. Nauðsynlegt er að stilla heimakerfið fyrst.
heimakerfi“, bls. 87.
Lag eða netvarpsþáttur fjarspilaður
1. Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp.
2. Veldu flokka til að leita að laginu eða
netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á.
3. Veldu lagið eða netvarpið sem óskað er eftir og
Valkostir > Spila > Í ytri spilara.
4. Veldu tækið sem á að spila skrána í.
Lög og netvörp afrituð þráðlaust
Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í samhæft tæki sem er tengt við heimakerfi skaltu velja skrá og
Valkostir > Afrita á heimanet. Ekki þarf að vera
Sjá „Um
kveikt á samnýtingu efnis á heimanetinu. Sjá „Virkja
samnýtingu og tilgreina efni“, bls. 88.

Flutningur tónlistar úr tölvu

Hægt er að beita eftirfarandi aðferðum við flutning á tónlist:
Til að sjá tækið í tölvu sem ytri gagnageymslu
þangað sem hægt er að flytja allar gagnaskrár skaltu koma á tengingu með samhæfri USB-gagnasnúru eða um Bluetooth. Ef notuð er USB-snúra skaltu velja
Gagnaflutningur til að tengjast.
Til að samstilla tónlistina við Windows Media Player
skaltu stinga samhæfri USB-snúruí samband og velja
Efnisflutningur sem tengiaðferð.
Til að breyta sjálfgefinni stillingu USB-tengingar skaltu velja Valmynd > Verkfæri > Tenging > USB-
snúra og USB-tengistilling.

FM-sendir

Um FM-sendinn

Framboð á FM-sendi getur verið breytilegt eftir löndum. Þegar þetta var skrifað var hægt að nota FM­sendi í eftirfarandi löndum í Evrópu: Austurríki, Belgíu, Búlgaríu, Tékklandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Þýskalandi, Íslandi, Írlandi, Litháen, Liechtenstein, Lúxemborg, Möltu, Hollandi, Noregi, Portúgal, Spáni,
Tónlist
71
Sviss, Svíþjóð, Tyrklandi og Bretlandi. Nýjustu upplýsingarnar og lista yfir lönd sem eru ekki í Evrópu er að finna á síðunni www.nokia.com/fmtransmitter.
Tónlist
Með FM-sendinum er hægt að spila lög sem eru vistuð í tækinu í öllum samhæfum FM-útvarpstækjum, svo sem bílútvarpi eða venjulegu hljómflutningstæki.
Tíðnisvið sendisins er frá 88,1 til 107,9 MHz. Hægt er að nota FM-sendinn þótt hann sé í allt að 2
metra fjarlægð. Hindranir, svo sem veggir, önnur raftæki eða almennar útvarpsstöðvar, geta truflað sendinguna. FM-sendirinn getur truflað nálæga FM­móttakara sem eru á sömu tíðni. Til að forðast truflun skal alltaf leita að lausri FM-tíðni á móttakaranum áður en FM-sendirinn er notaður.
Ekki er hægt að nota FM-sendinn um leið og FM­útvarpið í tækinu er notað.

Lag spilað með FM-sendi

Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp.. Til að geta spilað lag sem vistað er í tækinu um
samhæfan FM-móttakara þarftu að gera eftirfarandi:
1. Veldu lag eða lagalista sem á að spila.
2. Veldu Valkostir > FM-sendir á skjánum 'Í spilun'.
3. Til að kveikja á FM-sendinum velurðu FM-sendir >
Kveikt og velur tíðni sem ekki er notuð í öðrum
72
útsendingum. Ef tíðnin 107,8 MHz er til dæmis laus þar sem þú ert staddur og þú stillir FM-móttakarann
á hana þarftu einnig að stilla FM-sendinn á 107,8 MHz.
4. Stilltu viðtökutækið á sömu tíðni og veldu
Valkostir > Hætta.
Notaðu hljóðstyrkstakkana í viðtökutækinu til að stilla hljóðstyrkinn.
Ef tónlist er ekki spiluð í nokkrar mínútur slekkur sendirinn sjálfkrafa á sér.

Stillingar fyrir FM-sendi

Veldu Valmynd > Tónlistarsp. > FM-sendir. Til að gera FM-sendinn virkan velurðu FM-sendir >
Kveikt.
Til að stilla tíðni handvirkt skaltu velja Tíðni og slá inn tilsett gildi.
Til að fá upp áður notaða tíðni velurðu Valkostir >
Síðustu tíðnir.

Staðsetning (GPS)

Hægt er að nota forrit á borð við GPS-gögn til að ákvarða staðsetningu eða mæla fjarlægðir. Þessi forrit krefjast GPS-tengingar.

Um GPS

Hnitin í GPS-tækinu eru gefin upp samkvæmt alþjóðlega WGS-84 hnitakerfinu. Það er mismunandi eftir svæðum hvort hnit séu í boði.
GPS-kerfið (Global Positioning System) er rekið af Bandaríkjastjórn sem ber alla ábyrgð á nákvæmni þess og viðhaldi. Nákvæmni staðsetningargagna kann að verða fyrir áhrifum af breytingum á GPS-gervihnöttum sem gerðar eru af Bandaríkjastjórn og kann að breytast í samræmi við stefnu varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna um borgaralegt GPS og alríkisáætlun um þráðlausa leiðsögu. Slæm rúmfræði gervihnatta getur einnig haft áhrif á nákvæmni. Staðsetning, byggingar, náttúrulegar hindranir auk veðurskilyrða kunna að hafa áhrif á móttöku og gæði GPS-merkja. Verið getur að GPS-merki náist ekki inni í byggingum eða neðanjarðargöngum og þau geta orðið fyrir áhrifum frá efnum eins og steypu og málmi.
Ekki ætti að nota GPS fyrir nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti að treysta
eingöngu á staðsetningargögn frá GPS-móttakaranum og símkerfi fyrir staðsetningu eða leiðsögn.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og sléttunarvillur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur einnig á móttöku og gæðum GPS-merkja.
Hægt er að kveikja eða slökkva á mismunandi staðsetningaraðferðum í staðsetningarstillingum.

A-GPS (Assisted GPS)

Tækið styður einnig GPS með leiðsögn (A-GPS). A-GPS þarf netstuðning. Assisted GPS (A-GPS) er notað til að fá hjálpargögn með
pakkagagnatengingu og hjálpar við að reikna út hnit staðsetningar þinnar þegar tækið tekur við merkjum frá gervitunglum.
Þegar þú kveikir á A-GPS tekur tækið á móti gervihnattaupplýsingar frá hjálpargagnamiðlara um farsímakerfið. Tækið getur verið fljótara að ná GPS­staðsetningu ef hjálpargögn eru notuð.
Tækið er forstillt þannig að það noti Nokia A-GPS þjónustuna, ef engar sérstakar A-GPS stillingar frá þjónustuveitunni eru í boði. Hjálpargögnin eru aðeins sótt frá Nokia A-GPS þjónustumiðlaranum þegar þörf krefur.
Staðsetning (GPS)
73
A-GPS þjónustan er gerð óvirk með því að velja
Valmynd > Forrit > GPS-gögn og Valkostir > Stillingar staðsetninga > Staðsetningaraðferðir > GPS með stuðningi > Valkostir > Slökkva.
Það verður að vera internetaðgangsstaður í tækinu til að hægt sé að sækja hjálpargögn frá Nokia A-GPS þjónustunni um pakkagagnatengingu. Hægt er að tilgreina aðgangsstað fyrir A-GPS í staðsetningarstillingum. Ekki er hægt að nota
Staðsetning (GPS)
aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet (WLAN) fyrir þessa þjónustu. Aðeins er hægt að nota internetaðgangsstað fyrir pakkagögn. Tækið biður þig um að velja internetgangsstaðinn í fyrsta skipti sem GPS er notað.

Halda skal rétt á tækinu

GPS-móttakarinn er neðst á tækinu. Gæta skal þess að hylja ekki loftnetið með hendinni þegar móttakarinn er notaður.
74
Það getur tekið allt frá fáeinum sekúndum upp í nokkrar mínútur að koma á GPS­tengingu. Það getur tekið lengri tíma að koma á GPS­tengingu í bíl.
GPS-móttakarinn notar orku rafhlöðunnar. Notkun hans getur tæmt rafhlöðuna fyrr en ella.
Góð ráð við að koma á GPS­tengingu
Ef tækið finnur ekki gervihnattamerki gættu þá að eftirfarandi atriðum:
Sértu innanhúss skaltu fara út til að ná betra merki.
Sértu úti skaltu fara á opnara svæði.
Gakktu úr skugga um að höndin sé ekki yfir GPS-
loftneti tækisins.
Slæm veðurskilyrði geta haft áhrif á sendistyrkinn.
Sum farartæki eru með skyggðum rúðum og ekki er
víst að gervihnattamerki berist í gegnum þær.
Athugaðu stöðu gervihnattamerkja
Til að athuga hvað tækið þitt fann mörg gervitungl og hvort það tekur á móti gervihnattamerkjum skaltu velja Valmynd > Forrit > GPS-gögn og Valkostir >
Staða gervitungla.
Ef tækið hefur fundið gervitungl birtist stika fyrir hvert þeirra á upplýsingaskjánum fyrir gervitungl. Því lengri sem stikan er, því sterkara er merkið frá gervitunglinu. Stikan skiptir litum þegar tækið hefur fengið nægar upplýsingar frá gervihnattamerkinu til að geta reiknað út hnit staðsetningar þinnar.
Tækið verður í upphafi að fá merki frá a.m.k. fjórum gervitunglum til að geta reiknað hnit staðsetningar þinnar. Þegar frumútreikningur hefur farið fram kann það að vera mögulegt að reikna út hnit fyrir staðsetninguna þína með þremur gervitunglum. Hins vegar er útreikningurinn nákvæmari þegar fleiri gervitungl finnast.

Staðsetningarbeiðnir

Þjónustuveita kann að biðja þig um upplýsingar um staðsetningu þína. Þú gætir fengið sendar upplýsingar um staðbundið efni, svo sem fréttir af veðri eða umferð, eftir því hvar tækið er staðsett.
Þegar fyrirspurn um staðsetningu berst birtast skilaboð sem sýna hvaða þjónustuveita sendir hana út. Veldu Samþykkja til að leyfa að upplýsingar um staðsetningu séu sendar eða Hafna til að hafna beiðninni.

Leiðarmerki

Með Leiðarmerkjum er hægt að vista í tækinu upplýsingar um staðsetningu tiltekinna staða. Hægt er að flokka vistaðar staðsetningar í nokkra flokka, svo sem viðskipti, og bæta þar við öðrum upplýsingum, t.d. heimilisföngum. Hægt er að nota vistuð leiðarmerki í samhæfum forritum, svo sem GPS-gögnum.
Veldu Valmynd > Forrit > Leiðarmerki. GPS-hnitin eru gefin upp samkvæmt alþjóðlega
WGS-84 hnitakerfinu. Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Nýtt leiðarmerki — Búa til nýtt leiðarmerki.
Staðsetningarbeiðni fyrir punkta núverandi staðar er send með því að velja Núv. staðsetning. Til að velja staðsetninguna af korti velurðu Velja af
korti. Til að færa upplýsingar um staðsetningu inn
handvirkt skaltu velja Færa inn handvirkt.
Breyta — Breyta eða bæta upplýsingum við vistað
leiðarmerki (til dæmis götuheiti).
Staðsetning (GPS)
75
Bæta við flokk — Bæta leiðarmerki við flokk í
Leiðarmerki. Veldu þá flokka sem þú vilt bæta leiðarmerkinu við.
Senda — Senda eitt eða fleiri leiðarmerki í samhæfa
tölvu. Móttekin kennileiti eru sett í möppuna Innhólf í Skilaboð.
Hægt er að raða leiðarmerkjunum í fyrir fram ákveðna flokka og búa til nýja flokka. Til að breyta og búa til nýja flokka fyrir leiðarmerki skaltu opna flipa flokka og velja
Staðsetning (GPS)
Valkostir > Breyta flokkum

GPS-gögn

Veldu Valmynd > Forrit > GPS-gögn. GPS-gögn eru hönnuð til að gefa leiðarlýsingu til
tiltekins staðar, upplýsingar um staðsetningu hverju sinni sem og ferðaupplýsingar, t.d. áætlaða fjarlægð til áfangastaðar og áætlaðan ferðatíma þangað.
Hnitin í GPS-tækinu eru gefin upp í gráðum og broti úr gráðum og alþjóðlega WGS-84 hnitakerfið er notað.
Til að nota GPS-gögn þarf GPS-móttakari tækisins fyrst að taka á móti staðsetningarupplýsingum frá a.m.k. þremur gervihnöttum til að reikna út hnit þess staðar sem þú ert staddur/stödd á. Þegar frumútreikningur hefur farið fram kann það að vera mögulegt að reikna út hnit fyrir staðsetningu þína með þremur gervitunglum. Hins vegar er útreikningurinn nákvæmari þegar fleiri gervitungl finnast.
76

Leiðsögn

Veldu Valmynd > Forrit > GPS-gögn og Leiðsögn. Kveiktu á leiðarlýsingunni utandyra. Ef kveikt er á
henni innandyra er ekki víst að GPS-móttakarinn fái nauðsynlegar upplýsingar frá gervihnöttunum.
Við leiðarlýsingu er notaður snúningsáttaviti á skjá tækisins. Rauð kúla sýnir í hvaða átt áfangastaðurinn er og áætluð vegalengd til áfangastaðar er sýnd inni í áttavitahringnum.
Leiðsögnin sýnir beinustu leiðina og stystu vegalengdina til áfangastaðar, mælt í beinni línu. Ekki er tekið tillit til hindrana á leiðinni, svo sem bygginga og náttúrulegra farartálma. Og ekki er tekið tillit til hæðarmismunar þegar fjarlægðin er reiknuð út. Leiðsögnin er aðeins virk þegar þú ert á hreyfingu.
Til að stilla á áfangastað skaltu velja Valkostir > Velja
ákvörðunarstað og leiðarmerki sem áfangastað eða
slá inn lengdar- og breiddargráður. Til að hreinsa áfangastaðinn sem valinn var fyrir
ferðina velurðu Hætta leiðsögu.

Móttaka staðsetningarupplýsinga

Veldu Valmynd > Forrit > GPS-gögn og Staða. Á staðarskjánum er hægt að fá upplýsingar um
staðsetninguna þá stundina. Áætluð staðsetning birtist á skjánum.
Hægt er að vista staðsetninguna sem leiðarmerki með því að velja Valkostir > Vista stöðu. Leiðarmerki eru vistaðar staðsetningar með viðbótarupplýsingum og hægt er að nota þau í öðrum samhæfum forritum og flytja milli samhæfra tækja.

Áfangamælir

Veldu Valmynd > Forrit > GPS-gögn og Lengd
ferðar.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og sléttunarvillur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur einnig á móttöku og gæðum GPS-merkja.
Til að kveikja eða slökkva á fjarlægðarútreikningi velurðu Valkostir > Ræsa eða Stöðva. Útreiknuðu gildin eru áfram á skjánum. Notaðu þessa aðgerð utandyra til að ná betra GPS-merki.
Veldu Valkostir > Endurstilla til að núllstilla fjarlægðarmælingu og tíma sem og meðal- og hámarkshraða, og hefja nýjan útreikning. Veldu
Endurræsa til að núllstilla fjarlægðarmælingu og
heildartíma ferðarinnar.
Staðsetning (GPS)
77

Nokia Kort

Kortayfirlit

Nokia Kort
Veldu Valmynd > Kort.
Velkomin í Kort. Kort sýna þér hvað er nálægt, hjálpa þér að skipuleggja
leiðina þína og leiðbeina þér þangað sem þú vilt fara.
Finndu borgir, götur og þjónustu.
Fáðu ítarlegar leiðsöguupplýsingar.
Samstilltu uppáhalds staðina þína og leiðir við Ovi-
kort netþjónustuna.
Skoðaðu veðurspá og aðrar staðbundnar
upplýsingar (ef þær eru til staðar).
Til athugunar: Við niðurhal á efni eins og
kortum, gervihnattamyndum, hljóðskrám eða umferðarupplýsingum getur verið um mikinn gagnaflutning að ræða (sérþjónusta).
Ekki er víst að umbeðin þjónusta sé í boði í öllum löndum, eða á því tungumáli sem valið er. Þjónustan kann að velta á netkerfinu. Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.
Nánast öll stafræn kort eru ónákvæm og ófullnægjandi
78
að einhverju leyti. Aldrei skal treysta eingöngu á kort
sem hlaðið hefur verið niður til notkunar með þessu tæki.
Efni á borð við gervihnattarmyndir, leiðbeiningar, veður- og umferðarupplýsingar og tengd þjónusta er útbúin af þriðju aðilum sem tengjast ekki Nokia. Efnið kann að vera ónákvæmt og ófullnægjandi að einhverju leyti og veltur á framboði. Aldrei skal treysta eingöngu á fyrrgreint efni og tengda þjónustu.

Skoðun staðsetninguna og korts

Veldu Valmynd > Kort og Núverandi staðsetn.. Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning,
eða síðasta þekkta staðsetningin, sýnd á kortinu með
. Ef litir táknsins eru daufir er ekkert GPS-merki til
staðar. Ef staðsetning samkvæmt sendi er aðeins í boði táknar
rauður hringur um staðsetningartáknið það svæði sem þú kannt að vera á. Nákvæmnin eykst á mannmörgum svæðum.
Kortið skoðað — Notaðu flettitakkann. Sjálfgefið er að stefna kortsins sé í norður.
Skoðaðu núverandi eða síðustu þekktu staðsetningu. — Ýttu á 0.
Aðdráttur og frádráttur — Ýttu á * eða #.
Þegar virk gagnatenging er í gangi og kortið er skoðað á skjánum er nýju korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið er á svæði sem ekki er á kortunum sem eru vistuð í tækinu.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.

Staðsetning fundin

Veldu Valmynd > Kort og Finna staði.
1. Sláðu inn leitarorð, líkt og heimilisfang eða
póstnúmer. Leitarreiturinn er hreinsaður með því að velja Hreinsa.
2. Veldu Áfram.
3. Veldu atriði af lista yfir niðurstöður. Til að birta
staðsetninguna á kortinu velurðu Kort. Til að skoða aðrar staðsetningar leitarlistans á
kortinu flettirðu upp eða niður með flettitakkanum.
Farið til baka í niðurstöðulistann — Veldu Listi. Leitað að tilteknum stað nálægt — Veldu Leita í
flokkum og flokk, líkt og verslanir, gistingu eða
samgöngur.
Ef ekkert finnst skaltu ganga úr skugga um að leitarorðið sé rétt. Vandamál með nettengingu getur einnig haft áhrif á niðurstöður þegar leitað er á netinu.
Til að spara gagnaflutningsfjöld er einnig hægt að fá leitarniðurstöður án internettengingar ef kort leitarsvæðisins er vistað í tækinu.

Ekið á áfangastað

Veldu Valmynd > Kort og Aka. Ekið á áfangastað — Veldu Velja áfangastað og
viðeigandi valkost. Ekið heim — Veldu Keyra heim.
Þegar þú velur Keyra heim eða Ganga heim í fyrsta skipti er beðið um að þú tilgreinir heimilisfangið þitt. Hægt er að breyta heimilisfanginu síðar á eftirfarandi hátt:
1. Á aðalskjánum velurðu Valkostir > Stillingar >
Leiðsögn > Heimastaðsetning > Breyta > Endurstilla.
2. Veldu viðeigandi valkost.
Ábending: Til að aka án þess að tilgreina áfangastað velurðu Kort. Staðsetningin þín birtist á miðju kortsins.
Skipt um skjá meðan á leiðsögn stendur — Ýttu á flettitakkann og veldu Tvívíður skjár, Þrívíður skjár,
Örvaskjár eða Yfirlit leiðar.
Nokia Kort
79
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.

Gengið á áfangastað

Nokia Kort
Veldu Valmynd > Kort. Ganga á áfangastað — Veldu Velja áfangastað og
viðeigandi valkost. Ganga í eigið heimahús — Veldu Ganga heim.
Þegar þú velur Keyra heim eða Ganga heim í fyrsta skipti er beðið um að þú tilgreinir heimilisfangið þitt. Hægt er að breyta heimilisfanginu síðar á eftirfarandi hátt:
1. Á aðalskjánum velurðu Valkostir > Stillingar >
Leiðsögn > Heimastaðsetning > Breyta > Endurstilla.
2. Veldu viðeigandi valkost.
Ábending: Til að ganga án þess að tilgreina áfangastað velurðu Kort. Staðsetningin þín birtist á miðju kortsins.

Leiðaráætlun

Veldu Valmynd > Kort.
Leið búin til
80
1. Veldu upphafspunktinn á kortaskjánum.
2. Ýttu á flettitakkann og veldu Bæta við leið.
3. Til að bæta við öðrum leiðarpunkti velurðu Nýr
leiðarpunktur og svo viðeigandi valkost.
Röð leiðarpunkta breytt
1. Veldu leiðarpunkt.
2. Ýttu á flettitakkann og veldu Færa.
3. Veldu staðinn sem þú vilt færa leiðarpunktinn á og
veldu Í lagi.
Staðsetningu leiðarpunkts breytt — Veldu leiðarpunktinn, ýttu á flettitakkann, veldu Breyta og svo viðeigandi valkost.
Leið skoðuð á kortinu — Veldu Sýna leið. Leiðsögn til áfangastaðar — Veldu Sýna leið >
Valkostir > Keyra af stað eða Byrja að ganga.
Stillingum fyrir leið breytt
Leiðarstillingar hafa áhrif á leiðsögn og það hvernig leiðin birtist á korti.
1. Á leiðaráætlunarskjánum skaltu opna Stillingar
flipann. Til að fara af leiðsöguskjánum yfir á leiðaráætlunarskjáinn velurðu Valkostir >
Leiðarp. eða Leiðarpunktalisti.
2. Stilltu ferðamátann á Aka eða Ganga. Ef þú velur
Ganga er litið á einstefnugötur sem venjulegar
götur, og hægt er að nota gönguleiðir um t.d. almenningsgarða og verslanamiðstöðvar.
3. Veldu valkost.
Veldu göngustillingu. — Opnaðu Stillingar flipann og veldu Ganga > Kjörleið > Götur eða Bein lína. Bein
lína stillingin er gagnleg utan vega þar sem hún
tilgreinir gönguátt. Fljótlegri eða styttri akstursleið notuð — Opnaðu
Stillingar flipann og veldu Aka > Leiðarval >
Fljótlegri leið eða Styttri leið.
Notkun bestu leiðar — Opnaðu Stillingar flipann og
veldu Aka > Leiðarval > Fínstillt. Besta leiðin sameinar kosti bæði stystu og fljótlegustu leiðarinnar.
Einnig er hægt að velja hvort eigi að leyfa eða forðast hraðbrautir, tollskylda vegi eða ferjur.

Kortaflýtivísar

Almennir flýtivísar
Til að auka eða minnka aðdrátt kortsins ýtirðu á * eða # .
Til að fara til baka á núverandi staðsetningu ýtirðu á
0. Til að breyta gerð kortsins ýtirðu á 1. Til að halla kortinu ýtirðu á 2 eða 8. Til að snúa kortinu ýtirðu á 4 eða 6. Til að snúa kortinu
aftur í norður ýtirðu á 5.
Flýtivísar fyrir gangandi vegfarendur
Til að vista staðsetningu ýtirðu á 2.
Til að leita að staðsetningu eftir flokkum ýtirðu á 3. Til að stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar fyrir gangandi
vegfarendur ýtirðu á 6. Til að skoða lista yfir leiðarpunkta ýtirðu á 7. Til að stilla kortið fyrir notkun að nóttu til ýtirðu á 8. Til að skoða mælaborðið ýtirðu á 9.
Flýtivísar fyrir ökumenn
Til að stilla kortið fyrir notkun að degi til ýtirðu á 1. Til að vista staðsetningu ýtirðu á 2. Til að leita að staðsetningu eftir flokkum ýtirðu á 3. Til að endurtaka raddleiðsögn ýtirðu á 4. Til að finna aðra leið ýtirðu á 5. Til að stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar ýtirðu á 6. Til að setja inn áningarstað á leið ýtirðu á 7. Til að skoða upplýsingar um umferð ýtirðu á 8. Til að skoða mælaborðið ýtirðu á 9.
Nokia Kort
81

Kortaskjár

Nokia Kort

Leiðsöguskjár

1 — Valin staðsetning 2 — Vísar 3 — Áhugaverðir staðir (t.d. safn eða lestarstöð) 4 — Upplýsingasvæði
82
1 — Leið 2 — Staðsetning þín og átt 3 — Áttaviti 4 — Upplýsingastika (hraði, fjarlægð, tími)

Notkun áttavitans

Veldu Valmynd > Kort og Núverandi staðsetn..
Áttavitinn valinn — Ýttu á 5. Áttavitanum lokað — Ýttu á aftur á 5. Stefna kortsins
er norður. Áttavitinn er í notkun þegar græn útlína sést. Útlínur
áttavitans eru rauðar eða gular ef það þarf að kvarða
hann. Snúðu tækinu samfellt í hring þangað til að kvarða áttavitann.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið, málmhlutir og aðrir ytri þættir geta einnig haft áhrif á nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt kvarðaður.

Fáðu umferðar- og öryggisupplýsingar

Veldu Valmynd > Kort og Akstur. Umferðarupplýsingar skoðaðar á korti — Meðan á
akstursleiðsögn stendur velurðu Valkostir >
Upferðaruppl.. Upplýsingar eru táknaðar á kortinu
með þríhyrningum og strikum.
Umferðarupplýsingar uppfærðar — Veldu
Valkostir > Upferðaruppl. > Uppfæra umferðaruppl..
Þegar þú skipuleggur leið geturðu stillt tækið á að forðast umferðartafir, líkt og umferðarteppur og vegavinnu.
Losnað við umferðartafir — Á aðalskjánum velurðu
Valkostir > Stillingar > Leiðsögn > Velja aðra leið v. umferð..
Hugsanlega birtist staðsetning hraðamyndavéla á leið þinni, ef sá valkostur hefur verið valinn. Í sumum lögsögum er bannað að nota eða birta upplýsingar um
staðsetningu hraðamyndavéla. Nokia er ekki ábyrgt fyrir nákvæmni eða afleiðingum af notkun upplýsinga um staðsetningu hraðamyndavéla.

Samnýtt staðsetning

Veldu Valmynd > Kort og Deila staðsetningu. Til að samnýta staðsetningu þarftu Nokia áskrift og að
vera skráður notandi á Facebook.
1. Veldu Deila staðsetningu.
2. Skráðu þig inn á Nokia eða, ef þú hefur ekki stofnað
áskrift, veldu Búa til nýjan reikning.
3. Skráðu þig inn á Facebook.
4. Veldu staðsetningu þína.
5. Uppfærðu stöðuna þína.
6. Til að bæta mynd við færsluna velurðu Bæta við
mynd.
7. Veldu Deila staðsetningu.
Unnið með Facebook reikning — Á aðalskjánum velurðu Valkostir > Áskrift > Stillingar til að sýna
staðsetningu > Facebook.
Tækið þarf að vera nettengt til að hægt sé að birta staðsetningu og skoða staðsetningu annarra. Þetta getur falið í sér stórar gagnasendingar og kostnað.
Skilmálar Facebook gilda um birtingu staðsetningaupplýsinga á Facebook. Kynntu þér
Nokia Kort
83
notkunarskilmála Facebook og upplýsingar um gagnaleynd, og farðu varlega í að birta eða skoða staðsetningarupplýsingar.
Áður en þú birtist staðsetningu þína skaltu íhuga hverjir hafa aðgang að upplýsingunum. Kannaðu
Nokia Kort
gagnaleyndarstillingar vefsvæðisins sem þú notar þar sem margir aðilar gætu getað skoðað upplýsingarnar þínar.

Raddleiðsögn valin

Veldu Valmynd > Kort og Aka eða Ganga. Þegar þú notar aksturs- eða gönguleiðsögn í fyrsta
s ki pt i e r b eð ið um að þú vel ji r t un gu má l o g h la ði r n ið ur viðeigandi skrám.
Ef þú velur tungumál sem inniheldur götuheiti eru þau einnig lesin upphátt. Ekki er víst að raddleiðsögn sé í boði á þínu tungumáli.
Tungumáli raddleiðsagnar breytt — Í aðalvalmyndinni velurðu Valkostir > Stillingar >
Leiðsögn > Akstursleiðsögn eða Gönguleiðsögn
og viðeigandi valkost. Tækið getur einnig leiðbeint þér með tónum og titringi
þegar gönguleiðsögn er notuð.
Notkun tóna og titrings — Á aðalskjánum velurðu
Valkostir > Still. > Leiðsögn > Gönguleiðsögn > Píp og titringur.
84
Raddleiðsögn fyrir akstur endurtekin — Á
raddleiðsöguskjánum velurðu Valkostir >
Endurtaka.
Hljóðstyrkur raddleiðsagnar fyrir akstur stilltur — Á raddleiðsöguskjánum velurðu
Valkostir > Hljóðstyrkur.

Niðurhal og upphleðsla korta

Til að setja Nokia Map Loader upp í samhæfri tölvu skaltu opna www.nokia.com/maps, og fylgja leiðbeiningunum.
Ábending: Vistaðu ný kort í tækinu fyrir ferðalagið svo þú getir skoðað kortin án nettengingar þegar þú ferðast erlendis.
Þú verður að skoða kortaforritið a.m.k. einu sinni í tækinu áður en Nokia Map Loader forritið er tekið í notkun.
Niðurhal korta með Nokia Map Loader
1. Tengdu tækið við samhæfa tölvu með samhæfri
USB-gagnasnúru eða Bluetooth tengingu. Ef þú notar gagnasnúru skaltu velja PC Suite sem USB­tengiaðferð.
2. Opnaðu Nokia Map Loader í tölvu.
3. Ef ný kortaútgáfa eða raddskrár eru í boði fyrir
tækið þitt er spurt hvort þú viljir uppfæra gögnin.
4. Veldu heimsálfu og land. Stórum löndum kann að
vera skipt niður í undirkort og notendur geta hlaðið niður því korti sem þeir þurfa að nota.
5. Veldu kortin, sæktu þau og settu þau upp forrit í
tækinu.

Vistun staða og leiða

Veldu Valmynd > Kort.
Vistun staðar
1. Veldu staðsetninguna á kortaskjánum. Til að leita
að heimilisfangi eða stað velurðu Leita.
2. Ýttu á flettitakkann.
3. Veldu Vista stað.
Vistun leiðar
1. Veldu staðsetninguna á kortaskjánum. Til að leita
að heimilisfangi eða stað velurðu Leita.
2. Til að bæta við öðrum leiðarpunkti velurðu
Valkostir > Bæta við leið.
3. Veldu Nýr leiðarpunktur og viðeigandi valkost.
4. Veldu Sýna leið > Valkostir > Vista leið.
Skoðun vistaðra staða og leiða — Veldu
Uppáhalds > Staðir eða Leiðir.

Skoðun og skipulagning staða eða leiða

Veldu Valmynd > Kort og Uppáhalds.
Vistaður staður skoðaður á korti
1. Veldu Staðir.
2. Veldu stað.
3. Veldu Kort.
Til að fara aftur á listann yfir vistaða staði velurðu
Listi.
Safn búið til — Veldu Búa til nýtt safn og sláðu inn
heiti fyrir safnið.
Vistuðum stað bætt við safn
1. Veldu Staðir og svo staðinn.
2. Veldu Skipuleggja söfn.
3. Veldu Nýtt safn eða safn sem þegar er til.
Ef þú þarft að eyða stöðum eða leiðum, eða bæta leið við safn, skaltu opna netþjónustu Ovi-korta á www.ovi.com.

Sending staða til vina

Sending staða í tæki vina — Veldu staðsetningu á
kortinu, ýttu á flettitakkann og veldu Senda.
Nokia Kort
85

Samstilling Uppáhalds

Þú þarft að hafa Nokia-reikning til að samstilla staði, leiðir eða söfn milli farsímans og Ovi-kort netþjónustunnar. Ef þú ert ekki með reikning skaltu opna aðalvalmyndina og velja Valkostir > Áskrift >
Nokia Kort
Nokia-áskrift > Búa til nýjan reikning.
Samstilling vistaðra staða, leiða og safna — Veldu
Uppáhalds > Samstilla við Ovi. Ef þú ert ekki með
Nokia-reikning birtist beiðni um að þú setjir hann upp.
Sjálfkrafa samstilling við Uppáhald — Veldu
Valkostir > Stillingar > Samstilling > Breyta > Þegar kveikt og slökkt.
Nettenging er nauðsynleg fyrir samstillingu og hún getur falið í sérstórar gagnasendingar um kerfi þjónustuveitunnar þinnar. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Til að nota netþjónustuna Ovi-kort opnarðu www.ovi.com.

Skoðun staðsetningarupplýsinga

Veldu Valmynd > Kort og Núverandi staðsetn.. Skoðun upplýsinga um stað — Veldu stað, ýttu á
flettitakkann og veldu Birta upplýsingar.
86

Breyta útliti kortsins

Veldu Valmynd > Kort og Núverandi staðsetn.. Ýttu á 1, og veldu úr eftirfarandi:
Kort — Á venjulega kortaskjánum er auðvelt að lesa
upplýsingar líkt og staðar- eða vegaheiti eða.
Gervitungl — Notaðu gervitunglamyndir til að fá
nákvæmari upplýsingar.
Landslag — Skoðaðu á fljótlegan hátt upplýsingar
um yfirborð og hæð, t.d. þegar þú ferðast utan vega.
Skiptu á milli tvívíddar- og þrívíddarskjás — Ýttu á
3.

Heimanet

Um heimakerfi

Tækið styður UPnP (Universal Plug and Play) og er vottað af DLNA (Digital Living Network Alliance).. Hægt er að nota aðgangsstaðartæki eða beini fyrir þráðlaust staðarnet til að búa til heimanet. Þá er hægt að að tengja samhæf UPnP-tæki sem styðja þráðlaus staðarnet við netið. Samhæf tæki geta verið farsími, samhæf tölva, hljóðkerfi, sjónvarp eða samhæfur þráðlaus móttakari sem er tengur við hljóðkerfi eða sjónvarp.
Hægt er að samnýta og samstilla skrár sem eru vistaðar í farsímanum við önnur samhæf UPnP-tæki og tæki með DLNS-vottun á heimaneti. Til að fá virkja heimanetið og stýra stillingum þess velurðu
Valmynd > Forrit > Heimakerfi Einnig er hægt að
nota Heimanet-forritið til að skoða og spila skrár úr heimanetstækjum í tækinu þínu eða í öðru samhæfu tæki, svo sem tölvu, hljóðkerfi eða sjónvarpi.
Til að skoða skrár í öðru heimanetstæki ferðu í til dæmis í Myndir, velur skrá, Valkostir > Sýna á
heimaneti og tækið.
Til að hægt sé að nota þráðlausu staðarnetstengingu í tækinu á heimaneti þarf hún að vera virk og önnur
UPnP-heimatæki þurfa að vera tengd við sama heimanetið.
Þegar búið er að setja upp heimanet er hægt að samnýta myndir og myndskeið með vinum og fjölskyldu heima. Einnig er hægt að geyma skrár hjá efnismiðlara eða sækja skrár úr samhæfum heimamiðlara. Hægt er að spila tónlist sem er vistuð í tækinu í hljómflutningstækjum sem eru með DLNA­vottun og stýra spilunarlistum og hljóðstyrk beint úr tækinu. Einnig er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið með myndavélinni í tækinu á samhæfum sjónvarpsskjá, og stýrt öllu með tækinu um þráðlaust heimanet.
Heimanetið notar öryggisstillingar þráðlausu staðarnetstengingarinnar. Nota skal heimanetið á þráðlausu staðarneti með tæki sem er með aðgangsstað fyrir þráðlaust net og dulkóðun.
Tækið er aðeins tengt heimanetinu ef þú samþykkir beiðni um tengingu frá öðru samhæfu tæki eða velur þann kost að skoða, spila eða afrita skrár í tækinu eða leita að öðrum tækjum.

Stillingar fyrir heimakerfi

Til að samnýta efnisskrár sem eru vistaðar í Myndum í öðrum samhæfum UPnP-tækjum og tækjum með
Heimanet
87
DLNS-vottun um þráðlaust staðarnet þarf fyrst að búa til og stilla internetaðgangsstað fyrir staðarnetið og stilla svo heimanetið í forritinu Heimakerfi.
Valkostir í tengslum við heimanetið eru ekki tiltækir í forritunum fyrr en stillingarnar í Home Media forritinu
Heimanet
hafa verið valdar. Veldu Valmynd > Forrit > Heimakerfi.
Þegar þú opnar Heimakerfi í fyrsta skipti opnast hjálparforrit sem sýnir þér hvernig velja á heimanetsstillingarnar fyrir tækið. Til að nota hjálparforritið seinna meir velurðu Valkostir > Keyra
hjálp og fylgir leiðbeiningunum.
Nauðsynlegt er að setja upp samhæfan hugbúnað á tölvu sem tengja á við heimakerfið. Hugbúnaðinn er að finna á geisladiskinum eða mynddiskinum sem fylgir með tækinu en einnig er hægt að hlaða honum niður af þjónustusíðum fyrir tækið á vefsvæði Nokia.
Stillingar
Heimanetið er stillt með því að velja Valkostir >
Stillingar og úr eftirfarandi:
Heimaaðgangsstaður — Til að tækið spyrji um
aðgangsstaðinn í hvert skipti sem þú tengist heimakerfinu velurðu Spyrja alltaf. Til að skilgreina nýjan aðgangsstað sem er notaður sjálfkrafa þegar þú tengist heimanetinu velurðu Búa til nýjan. Öryggisviðvörun birtist ef ekki er kveikt á neinum
88
öryggisstillingum í heimakerfinu fyrir þráðlausa staðarnetið. Þú getur haldið áfram og kveikt á
öryggisstillingum síðar, sem og hætt við að tilgreina aðgangsstaðinn og byrjað á því að kveikja á öryggisstillingum heimakerfisins.
Heiti tækisins — Sláðu inn nafn fyrir tækið sem
birtist í öðrum samhæfum tækjum á heimkerfinu.
Afrita — Veldu hvar þú vilt vista afritaðar efnisskrár.

Virkja samnýtingu og tilgreina efni

Veldu Valmynd > Forrit > Heimakerfi. Veldu úr eftirfarandi:
Samnýting efnis — Til að leyfa eða leyfa ekki
samnýtingu skráa á samhæfum tækjum. Ekki virkja samnýtingu efnis fyrr en allar aðrar stillingar hafa verið valdar. Ef stillt er á samnýtingu efnis geta önnur UPnP-tæki á heimanetinu skoðað og afritað skrárnar sem þú hefur valið að samnýta í Myndir & hreyfimyndir og notað spilunarlista sem þú hefur valið í Tónlist. Ef þú vilt ekki að önnur tæki geti opnað skrárnar þínar skaltu slökkva á samnýtingu efnis.
Myndir & hreyfimyndir — Veldu skrár til
samnýtingar með öðrum tækjum eða skoðaðu samnýtingarstöðu mynda og hreyfimynda. Til að uppfæra efnið í möppunni velurðu Valkostir >
Uppfæra efni.
Tónlist — Veldu spilunarlista til samnýtingar með
öðrum tækjum eða skoðaðu samnýtingarstöðu og efni spilunarlista. Til að uppfæra efnið í möppunni velurðu Valkostir > Uppfæra efni.

Skrár skoðaðar og samnýttar

Til að samnýta efnisskrár með öðrum samhæfðum UPnP-tækjum á heimakerfinu skaltu kveikja á samnýtingu efnis. Þó svo að slökkt sé á samnýtingu í tækinu geturðu ennþá skoðað og afritað skrár sem eru vistaðar í öðru tæki á heimakerfinu ef opnað hefur verið fyrir aðgang þess.
Birting skráa sem eru vistaðar í tækinu
Til að birta myndir, myndskeið og hljóðskrár í öðru tæki sem er tengt við heimakerfi, líkt og í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera eftirfarandi:
1. Veldu mynd eða myndskeið í Myndum, eða
hljóðskrá í galleríinu, og Valkostir > Sýna á
heimaneti.
2. Veldu samhæft tæki sem á að birta efnisskrána.
Myndir sjást bæði á öðru tæki sem er tengt við heimakerfi og tækinu þínu á meðan hreyfimyndir og hljóð eru aðeins spilaðar í hinu tækinu.
3. Samnýting er stöðvuð með því að velja Valkostir >
Stöðva sýningu.
Birta efnisskrár sem eru vistaðar í öðru tæki
Til að sýna skrár sem eru vistaðar í öðru tæki sem er tengt við heimakerfi og sýna þær í tækinu þínu (eða t.d. í samhæfu sjónvarpi), skaltu gera eftirfarandi:
1. Veldu Valmynd > Forrit > Heimakerfi og Vafra
á heiman.. Tækið leitar að samhæfum tækjum.
Nöfn tækjanna birtast.
2. Veldu tæki.
3. Veldu efnið í hinu tækinu sem þú vilt skoða. Það
hvaða skráargerðir er hægt að velja fer eftir hinu tækinu.
Til að leita að skrám eftir ákveðnum skilyrðum velurðu Valkostir > Leita. Hægt er að flokka þær skrár sem finnast með því að velja Valkostir >
Raða eftir.
4. Veldu skrána eða möppuna sem þú vilt skoða.
5. Veldu Spila eða Sýna og Í tæki eða Um
heimanet.
6. Veldu tækið sem þú vilt sýna skrána.
Lokað er fyrir samnýtingu skráar með því að velja Til
baka eða Stöðva (í boði þegar myndskeið og tónlist
eru spiluð).
Ábending: Hægt er að prenta myndir sem vistaðar eru í Myndum um heimanet með samhæfum UPnP-prentara. Ekki þarf að vera kveikt á samnýtingu efnis.
Heimanet
89

Afritun skráa

Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í annað samhæft tæki, eins og t.d. samhæfa UPnP-tölvu, skaltu velja skrá í Myndum og Valkostir > Færa og afrita >
Heimanet
Afrita á heimanet eða Færa á heimanet. Ekki þarf að
vera kveikt á samnýtingu efnis. Til að afrita eða flytja skrár úr öðru tæki yfir í tækið þitt
velurðu skrá í hinu tækinu og svo afritunarvalkost af valkostalistanum. Ekki þarf að vera kveikt á samnýtingu efnis.

Mikilvægar öryggisupplýsingar

Þegar þú stillir þráðlaust staðarnet í heimahúsi skaltu kveikja á dulkóðuninni í aðgangsstaðatækinu og svo í hinum tækjunum sem eru tengd við það. Nánari upplýsingar er að finna í fylgiskjölum tækjanna. Halda skal öllum númerum leyndum og geyma þau á öruggum stað fjarri tækjunum.
Hægt er að skoða og breyta stillingum netaðgangsstaðarins fyrir þráðlausa staðarnetið í tækinu.
Ef þú notar sértæka stillingu til að búa til heimanet með samhæfu tæki skaltu nota eina af dulkóðunaraðferðunum í Öryggi þráðl. staðarnets
90
þegar þú stillir netaðgangsstaðinn. Þetta minnkar líkurnar á að óviðkomandi komist inn á kerfið.
Tækið lætur þig vita ef annað tæki reynir að tengjast við það og heimanetið. Ekki samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir ekki.
Ef þú notar þráðlaust staðarnet á netkerfi án dulkóðunar skaltu slökkva á samnýtingu skráa með öðrum tækjum, eða velja að samnýta ekki einkaskrár.

Nokia Kvikmyndabanki

Með Kvikmyndabankanum (sérþjónusta) er hægt að hlaða niður og straumspila myndskeið frá samhæfum kvikmyndaveitum á netinu með því að nota pakkagagnatengingu eða þráðlausa staðarnetstengingu. Einnig er hægt að flytja myndskeið úr samhæfri tölvu í tækið og skoða þau í Kvikmyndabankanum
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að nota aðgangsstaði fyrir pakkagögn til að hlaða niður hreyfimyndum. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Tækið kann að vera með fyrirfram skilgreinda þjónustu.
Þjónustuveitur geta ýmist boðið upp á ókeypis efni sem og efni sem gjald er tekið fyrir. Kannaðu verðið hjá þjónustunni eða þjónustuveitunni.

Skoðun og niðurhal myndskeiða

Tenging við kvikmyndaveitu
1. Veldu Valmynd > Forrit > Kvikm.banki.
2. Til að tengjast þjónustu eða setja upp
myndefnisþjónustu velurðu Bæta við nýrri
þjónustu og myndefnisþjónustu af vörulistanum.
Myndskeið skoðað
Til að skoða efnið sem þjónustan býður upp á skaltu velja Myndstraumar.
Efni sumra myndefnisþjónusta er raðað í flokka. Veldu flokk til að skoða myndskeið.
Hægt er að leita að myndskeiðum í þjónustunni með því að velja Leita að myndskeiðum. Ekki er víst að allar þjónustur bjóði upp á leit.
Hægt er að straumspila sumar hreyfimyndir en hlaða þarf öðrum niður í tækið til að hægt sé að spila þær. Veldu Valkostir > Sækja til að hlaða niður hreyfimynd. Niðurhal heldur áfram í bakgrunninum ef forritinu er lokað. Myndskeið sem hlaðið er niður eru vistuð í Myndskeiðin mín.
Til að straumspila myndskeið eða skoða mynd sem hefur verið hlaðið niður velurðu Valkostir > Spila. Hægt er að stjórna spilaranum með valtökkum hans og skruntakkanum eða miðlunartökkunum meðan myndskeið er spilað. Notaðu á hljóðstyrkstakkann til að stilla hljóðstyrkinn.
Nokia Kvikmyndabanki
91
Viðvörun: Stöðug áraun af háum hljóðstyrk
getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Halda niðurhali áfram — Halda niðurhali áfram
sem hlé hefur verið gert á eða sem hefur mistekist.
Hætta við niðurhal — Hætta við niðurhal.
Sýnishorn — Forskoða myndskeið. Þessi valkostur
er í boði ef þjónustuveitan styður hann.
Um straum — Skoða upplýsingar um myndskeið.
Nokia Kvikmyndabanki
Uppfæra lista — Uppfæra lista yfir myndskeið.
Opna tengil í vafra — Opna tengil í vafranum.
Niðurhal tímasett
Ef forritið er stillt þannig að það sæki myndskeið sjálfkrafa getur slíkt falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld. Hægt er að tímasetja sjálfvirkt niðurhal myndskeiða í þjónustu með því að velja
Valkostir > Áætluð niðurhöl. Video centre hleður
daglega niður nýjum myndskeiðum sjálfvirkt á þeim tíma sem þú tilgreinir.
Til að hætta við tímasett niðurhal skaltu velja
Handvirkt niðurhal.
92

Kvikmyndastraumar

Veldu Valmynd > Forrit > Kvikm.banki. Efni þjónustunnar, sem hefur verið sett upp, er dreift
með því að nota RSS-strauma. Til að skoða og stjórna straumum velurðu Myndstraumar.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Áskriftir að straumum — Kanna núverandi
áskriftir að straumum.
Um straum — Skoða upplýsingar um myndskeið.
Bæta við straumi — Gerast áskrifandi að nýjum
straumum Veldu Um myndefnisskrá til að velja straum úr þjónustu í myndefnisskránni.
Uppfæra strauma — Uppfæra efni allra strauma.
Sýsla með áskriftir — Stjórnaðu valmöguleikum
fyrir tiltekinn straum, ef mögulegt er.
Færa — Færa myndskeið yfir á viðeigandi
staðsetningu.
Til að skoða myndskeið sem hægt er að straumspila velurðu straum af listanum.

Myndskeiðin mín

Myndskeiðin mín er geymslustaður fyrir öll myndskeið í myndveituforritinu. Hægt er að flokka myndskeið sem hefur verið hlaðið niður og myndskeið sem tekin hafa verið með myndavél tækisins, í sérstökum skjágluggum.
1. Til að opna möppu og skoða myndskeið skaltu nota
skruntakkann. Til að stjórna myndspilaranum þegar myndskeiðið er spilað skaltu nota miðlunartakkana.
2. Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á
hljóðstyrkstakkann.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Halda niðurhali áfram — Halda niðurhali áfram
sem hlé hefur verið gert á eða sem hefur mistekist.
Hætta við niðurhal — Hætta við niðurhal.
Um hreyfimynd — Skoða upplýsingar um
myndskeið.
Leita — Leita að myndskeiði. Sláðu inn leitarorð
sem samsvarar skráarheitinu.
Sýna á heimaneti — Spila myndskeið sem hlaðið
hefur verið niður í heimakerfinu. Stilla verður heimakerfið áður.
Minnisstaða — Til að sjá hversu mikið minni er
laust og hversu mikið er í notkun.
Raða eftir — Raða myndskeiðum. Veldu viðeigandi
flokk.
Færa og afrita — Fæ ra eða af rit a m ynd sk eið. Ve ldu
Afrita eða Færa og staðsetningu.

Myndskeið flutt úr tölvu

Færðu eigin myndskeið frá samhæfum tækjum yfir í Kvikmyndabankann með samhæfri USB-snúru.
Kvikmyndabankinn mun einungis birta myndskeið sem eru á sniði sem tækið styður.
1. Til að sjá tækið í tölvu sem gagnageymslu, sem
hægt er að flytja allar gagnaskrár í, skaltu koma á tengingu með USB-gagnasnúru.
2. Veldu Gagnaflutningur sem gerð tengingar.
3. Veldu myndskeiðin sem þú vilt afrita af tölvunni.
4. Færðu myndskeiðin yfir í E:\My Videos í
gagnageymslu tækisins eða í F:\My Videos á samhæfa minniskortinu, ef það er tiltækt.
Myndskeiðin sem búið er að færa birtast í möppunni Myndskeiðin mín í Kvikmyndabankanum. Myndefnisskrár í öðrum möppum tækisins sjást ekki.

Stillingar Kvikmyndabanka

Á aðalskjá Kvikmyndabankans skaltu velja Valkostir >
Stillingar og úr eftirfarandi:
Valskjár þjónustu — Til að velja þær
myndefnisþjónustur sem þú vilt að birtist í Kvikmyndabankanum. Einnig er hægt að bæta við,færa, breyta og skoða upplýsingar um myndefnisþjónustu. Ekki er hægt að breyta myndefnisþjónustu sem fylgt hefur tækinu.
Tengistillingar — Til að velja stað fyrir
nettenginguna velurðu Nettenging. Til að velja tengingu handvirkt í hvert sinn sem
Nokia Kvikmyndabanki
93
Kvikmyndabankinn kemur á nettengingu velurðu
Spyrja alltaf.
Til að kveikja eða slökkva á GPRS-tengingu velurðu
Staðfesta GPRS-notkun.
Til að kveikja og slökkva á reiki velurðu Staðfesta
reiki.
Barnalæsing — Til að stilla á aldurstakmark.
Lykilorðið er það sama og læsingarkóði tækisins. Upphaflega númerið fyrir læsingu er 12345. Í kvikmyndaveitum eru myndskeið falin sem hafa sama eða hærra aldurstakmark en þú hefur stillt á.
Forgangsminni — Til að velja hvort kvikmyndir
Nokia Kvikmyndabanki
sem hlaðið er niður eru vistaðar í gagnageymslunni eða á samhæfu minniskorti. Ef valda minnið fyllist vistar tækið efnið í hinu minninu.
Smámyndir — Veldu hvort hlaða á niður og skoða
smámyndir í kvikmyndastraumum.
94

Skilaboð

Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur verið breytilegt eftir móttökutækinu.

Aðalskjár Skilaboða

Veldu Valmynd > Skilaboð (sérþjónusta). Til að búa til ný skilaboð velurðu Ný skilaboð.
Ábending: Til að komast hjá því að endurrita skilaboð sem oft eru send skaltu nota textana í möppunni Sniðmát í Möppurnar mínar. Einnig geturðu búið til og vistað þín eigin sniðmát.
Skilaboð inniheldur eftirfarandi möppur:
Innhólf — Móttekin skilaboð, fyrir utan
tölvupóstskeyti og skilaboð frá endurvarpa eru geymd hér.
Mínar möppur — Raðaðu skilaboðum í
möppur.
Nýtt pósthólf — Hægt er að tengjast við ytra
pósthólf til að sækja nýjan tölvupóst og skoða eldri tölvupóst án tengingar.
Uppköst — Drög að skilaboðum sem hafa ekki
verið send.
Sendir hlutir — Síðustu skilaboðin sem voru
send, fyrir utan þau sem voru send um Bluetooth,
eru vistuð hér. Hægt er að fækka eða fjölga skilaboðum sem eru vistuð í þessari möppu.
Úthólf — Skilaboð sem bíða þess að verða send
eru vistuð tímabundið í úthólfinu, t.d. þegar tækið er utan þjónustusvæðis.
Tilkynningar — Hægt er að biðja símkerfið að
senda skilatilkynningar fyrir send texta- og margmiðlunarskilaboð (sérþjónusta).

Textaritun

Tækið styður venjulegan innslátt og flýtiritun. Með flýtiritun er hægt að slá inn hvaða staf sem er með því að ýta aðeins einu sinni á takka hans. Í flýtiritun er notuð innbyggð orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum inn í.
birtist þegar texti er sleginn inn með hefðbundnum hætti og notuð.

Venjulegur innsláttur texta

Ýttu endurtekið á einhvern takka (1–9) þar til stafurinn sem þú vilt fá fram birtist. Hver takki inniheldur fleiri stafi en þá sem eru prentaðir á hann.
þegar flýtiritun er
Skilaboð
95
Ef næsti stafur er á sama takka og stafurinn sem þú varst að slá inn skaltu bíða þar til bendillinn birtist (eða f le t ta t il h æg r i e f þú v il t ek k i b í ða ) og s l á s v o i n n s t af i nn .
Bil er sett inn með því að ýta á 0. Ýttu þrisvar sinnum
Skilaboð
á 0 ef þú vilt færa bendilinn í næstu línu.

Flýtiritun

1. Kveikt eða slökkt er á flýtirituninni með því að ýta
tvisvar snöggt á #-takkann. Þá er kveikt eða slökkt á flýtiritun í öllum ritlum tækisins. kynna að kveikt sé á flýtiritun.
2. Ýttu á takkana 2-9 til að slá inn orðið sem þú vilt.
Ýttu einu sinni á takka fyrir hvern staf.
3. Þegar þú klárar að skrifa orðið og það er rétt skaltu
staðfesta það með því að fletta til hægri eða ýta á 0 til að setja inn bil.
Ef orðið er ekki rétt skaltu ýta endurtekið á * til að skoða samsvarandi orð í orðabókinni.
Ef greinarmerkið ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú vilt slá inn ekki að finna í orðabókinni. Orði er bætt inn í orðabókina með því að velja Stafa, slá inn orðið á venjulegan hátt (allt að 32 stafir) og velja síðan Í lagi. Þá er orðinu bætt inn í orðabókina. Þegar orðabókin er full er elsta viðbætta orðinu skipt út fyrir það nýjasta.
Sláðu inn fyrri hluta samsetts orðs og staðfestu það
96
með því að fletta til hægri. Sláðu inn seinni hluta
gefur til
orðsins. Ýttu á 0 til að klára samsetta orðið og bæta við bili.

Ábendingar um flýtiritun

Hægt er að slá inn tölustaf með því að halda viðkomandi takka inni.
Skipt er á milli stafagerða (samsetningar há- og lágstafa) með því að ýta á #.
Staf er eytt með því að ýta á C. Hægt er að eyða fleiri en einum staf með því að halda inni C takkanum.
Algengustu greinarmerki eru á 1 takkanum. Til að fletta í gegnum þau eitt af öðru skaltu ýta endurtekið á 1 ef venjulegur innsláttur er notaður. Ef flýtiritun er notuð skaltu ýta á 1 og síðan endurtekið á *.
Listi yfir sérstafi er opnaður með því að halda inni *.
Ábending: Ýtt er á 5 eftir hvern auðkenndan staf til að velja nokkra stafi af lista yfir sérstafi.

Tungumáli texta breytt

Hægt er að skipta um tungumál þegar texti er sleginn inn. Ef þú slærð t.d. inn texta á tungumáli sem notar ekki stafi latneska stafrófsins, og vil nota latneska stafi (t.d. í net- eða vefföngum) getur verið að þú þurfir að skipta um tungumál.
Skipt er um tungumál með því að velja Valkostir >
Tungumál texta og svo tungumál þar sem latneskir
stafir eru notaðir.
Ef þú ýtir til dæmis endurtekið á 6 takkann til að fá fram tiltekinn staf færðu stafi í annarri röð ef þú skiptir um tungumál.

Texta og listum breytt

Til að afrita og líma texta skaltu halda # og fletta til hægri eða vinstri til að auðkenna texta. Til að afrita textann á klemmuspjaldið skaltu halda # inni og velja
Afrita. Til að setja textann inn í skjal skaltu halda # inni
og velja Líma. Til að merkja atriði á lista skaltu velja það og ýta á #. Til að merkja mörg atriði á lista skaltu halda # inni á
sama tíma og þú flettir upp eða niður. Ljúktu valinu með því að hætta að fletta og slepptu svo #.

Ritun og sending skilaboða

Veldu Valmynd > Skilaboð.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Til að geta búið til margmiðlunarskilaboð eða skrifað tölvupóst verða réttar tengistillingar að vera fyrir hendi.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS­skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessi mörk gæti tækið minnkað hana þannig að hægt sé að senda hana með MMS.
Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur verið breytilegt eftir móttökutækinu.
Athugaðu stærðartakmörk tölvupóstskeyta hjá þjónustuveitunni. Ef þú reynir að senda tölvupóst sem er yfir mörkum tölvupóstmiðlarans eru skilaboðin áfram í möppunni Úthólf og tækið reynir reglulega að senda þau. Gagnatenging er nauðsynleg til að hægt sé að senda tölvupóst og þjónustuveitan kann að innheimta gjald fyrir endurteknar tilraunir til að senda tölvupóst. Hægt er að eyða slíkum skilaboðum í möppunni Úthólf eða færa þau yfir í möppuna Drög.
Það þarf netþjónustu til að geta sent skilaboð.
Senda texta- eða margmiðlunarskilaboð — Veldu
Ný skilaboð.
Senda hljóð- eða póstskilaboð — VelduValkostir >
Búa til skilaboð og viðeigandi valmöguleika.
Skilaboð
97
Velja viðtakendur eða hópa af tengiliðalistanum — Veldu Til.
Sláðu inn símanúmer eða netfang viðtakanda handvirkt — Veldu Til efnisreitinn.
Skilaboð
Bættu við semíkommu (;) sem skilur að viðtakendur — Ýttu á *.
Sláðu inn titil tölvupósts- eða margmiðlunarskilaboða — Staðfestu það í Efni
reitnum. Ef reiturinn Efni er ekki sýnilegur velurðu
Valkostir > Skilaboðahausar til að breyta reitunum
sem eru sýnilegir.
Skrifaðu skilaboðin — Sláðu inn texta skilaboða. Bættu hlut við skilaboð eða póst — Veldu
viðeigandi tegund af efni. Tegund skilaboða kann að breytast í margmiðlunarskilaboð eftir því hvert efnið er.
Senda skilaboðin eða póstinn — Veldu á hringitakkann.
Tækið styður textaskilaboð sem fara yfir takmörkin fyrir ein skilaboð. Lengri skilaboð eru send sem tvö eða fleiri skilaboð. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi við það. Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra tungumála taka meira pláss og takmarka þann stafafjölda sem hægt er að senda í einum skilaboðum.
98
og
, eða ýttu

Innhólf skilaboða

Tekið á móti skilaboðum

Veldu Valmynd > Skilaboð og Innhólf. Í innhólfsmöppunni táknar
ólesin margmiðlunarskilaboð, ólesin hljóðskilaboð og
gögn móttekin um Bluetooth-tengingu.
Þegar þú færð skilaboð birtist heimaskjánum. Til að opna skilaboðin velurðu Sýna. Til að opna skilaboð í innhólfsmöppunni velurðu skilaboðin. Til að svara mótteknum skilaboðum velurðu Valkostir > Svara.

Margmiðlunarskilaboð

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Þú getur fengið tilkynningu um að margmiðlunarboð bíði þín í margmiðlunarboðamiðstöðinni. Til að koma á pakkagagnatengingu og sækja skilaboð skaltu velja
Valkostir > Sækja.
Þegar margmiðlunarboð eru opnuð ( texti.
sést ef skilaboðin innihalda hljóð og ef þau innihalda hreyfimynd. Hljóð og hreyfimynd eru spiluð með því að velja vísana.
ólesin textaboð,
og 1 ný skilaboð á
) sést mynd og
Til að skoða hvaða hluti margmiðlunarboð innihalda skaltu velja Valkostir > Hlutir.
vísirinn birtist þegar skilaboð innihalda margmiðlunarkynningu. Kynningin er spiluð með því að velja vísinn.

Dagsetning, stillingar og vefþjónustuboð

Tækið getur tekið við margs konar skilaboðum sem innihalda gögn, svo sem nafnspjöld, hringitóna, skjátákn símafyrirtækis, dagbókarfærslur og tölvupóst. Þú getur einnig fengið stillingar frá þjónustuveitunni þinni í stillingaboðum.
Til að vista gögnin í skilaboðunum skaltu velja
Valkostir og viðkomandi valkost.
Vefþjónustuboð eru tilkynningar (t.d. nýjar fréttafyrirsagnir) sem geta innihaldið texta eða tengil. Nánari upplýsingar um framboð og áskrift fást hjá þjónustuveitu.

Skilaboðalesari

Með skilaboðalesaranum geturðu hlustað á texta-, margmiðlunar- og hljóðskilaboð og tölvupóst.
Til að breyta stillingum skilaboðalesarans í talgervilsforritinu skaltu velja Valkostir > Talgervill.
Hægt er að hlusta á ný skilaboð eða tölvupóst á heimaskjánum með því að halda vinstri valtakkanum inni þar til skilaboðalesarinn opnast.
Hægt er að hlusta á skilaboð úr innhólfsmöppunni eða tölvupóst úr pósthólfinu með því að velja skilaboð og
Valkostir > Hlusta. Ýttu á hætta-takkann til að stöðva
lesturinn. Til að gera hlé á upptöku eða halda áfram að taka upp
ýtirðu á skruntakkann. Flettu til hægri til að opna næstu skilaboð eða tölvupóst. Flettu til vinstri til að endurtaka spilun á skilaboðum eða tölvupósti. Flettu tvisvar til vinstri til að opna á skilaboðin á undan. Hljóðstyrkurinn er stilltur með því að fletta upp eða niður.
Til að sjá skilaboð eða tölvupóst sem texta án hljóðs skaltu velja Valkostir > Opna.

Tölvupóstur

Uppsetning á tölvupósti

Með póstuppsetningu Nokia geturðu sett upp fyrirtækjapósthólfið þitt, eins og Microsoft Outlook, Mail for Exchange eða Intellisync og tölvupósthólfið þitt.
Þegar fyrirtækjapósturinn þinn er settur upp gætir þú verið beðin(n) um heiti miðlarans sem tengist tölvupóstfanginu þínu. Upplýsingatæknideild fyrirtækis þíns veitir frekari upplýsingar.
Skilaboð
99
1. Uppsetningin er ræst með því að fara á
heimaskjáinn, fletta að póstuppsetningunni og ýta á skruntakkann.
2. Færðu inn tölvupóstfangið þitt og lykilorð. Ef
Skilaboð
uppsetningin getur ekki stillt tölvupóstinn sjálfkrafa, þarftu að velja gerð tölvupósthólfsins og færa inn skyldar pósthólfsstillingar.
Ef tækið inniheldur fleiri tölvupóstbiðlara geturðu valið þá þegar þú ræsir póstuppsetninguna.

Senda tölvupóst

Veldu Valmynd > Skilaboð.
1. Veldu pósthólfið og Valkostir > Búa til
tölvupóst.
2. Færðu netfang viðtakandans inn í reitinn Til. Ef
netfang viðtakandans er að finna í tengiliðum skaltu byrja á að færa inn nafn viðtakandans og velja viðtakandann úr mögulegum samsvörunum. Ef þú bætir við nokkrum viðtakendum skaltu setja inn ; til að aðskilja netföngin. Notaðu reitinn Afrit til að senda afrit til annarra viðtakenda, eða reitinn Falið afrit til að senda falið afrit til viðtakenda. Ef reiturinn Falið afrit er ekki sýnilegur skaltu velja
Valkostir > Meira > Sýna reit falins afrits.
3. Í reitinn Efni skaltu slá inn efni tölvupóstsins.
4. Sláðu skilaboðin inn í textasvæðið.
100
5. Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Bæta við viðhengi — Bæta viðhengi við
skeytið.
Forgangur — Stilla forgang skeytisins.
Flagg — Merkja skilaboð fyrir eftirfylgni.
Setja inn sniðmát — Setja inn texta úr
sniðmáti.
Bæta við viðtakanda — Bæta viðtakendum við
skeytið úr tengiliðum.
Ritvinnsla — Klippa, afrita eða líma valinn
texta.
Tungumál texta: — Velja ritunartungumál.
6. Veldu Valkostir > Senda.

Viðhengjum bætt við

Veldu Valmynd > Skilaboð. Til að skrifa tölvupóstskeyti velurðu pósthólfið þitt og
Valkostir > Búa til tölvupóst.
Til að bæta viðhengi við tölvupóstskeytið velurðu
Valkostir > Bæta við viðhengi.
Til að fjarlægja valið viðhengi velurðu Valkostir >
Fjarlægja viðhengi.

Lestur tölvupósts

Veldu Valmynd > Skilaboð.
Loading...