Nokia N78 User's Guide [is]

Notandahandbók Nokia N78
Útgáfa 4
YFIRLÝSING UM SAMKVÆMNI
Hér með lýsir NOKIA CORPORATION því yfir að varan RM-235 er í samræmi við grunnkröfur og aðrar kröfur sem gerðar eru í tilskipun 1999/5/EB. Eintak af yfirlýsingu um samkvæmni er að finna á slóðinni http://www.nokia.com/phones/
declaration_of_conformity/. © 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin. Nokia, Nokia Connecting People, Nseries, N78, Navi, N-Gage, Visual Radio og Nokia Care eru vörumerki eða skrásett vörumerki Nokia Corporation. Nokia tune
This product includes software licensed from Symbian Software Ltd ©1998-2008. Symbian and Symbian OS are trademarks of Symbian Ltd.
US Patent No 5818437 and other pending patents. T9 text input software Copyright © 1997-2008. Tegic Communications, Inc. All rights reserved.
Java and all Java-based marks are trademarks or registered trademarks of Sun Microsystems, Inc. Portions of the Nokia Maps software are © 1996-2008 The FreeType Project. All rights reserved. This product is licensed under the MPEG-4 Visual Patent Portfolio License (i) for personal and noncommercial use in connection with information which has
been encoded in compliance with the MPEG-4 Visual Standard by a consumer engaged in a personal and noncommercial activity and (ii) for use in connection with MPEG-4 video provided by a licensed video provider. No license is granted or shall be implied for any other use. Additional information, including that related to promotional, internal, and commercial uses, may be obtained from MPEG LA, LLC. See http://www.mpegla.com
Þessi vara hefur leyfið MPEG-4 Visual Patent Portfolio License (i) til einkanotkunar og án viðskiptatilgangs í tengslum við upplýsingar sem hafa verið kóðaðar samkvæmt staðlinum MPEG-4 Visual Standard af neytanda í persónulegum tilgangi og án viðskiptatilgangs og (ii) til notkunar í tengslum við MPEG-4 hreyfimynd sem fengin er hjá hreyfimyndaveitu með leyfi. Ekkert leyfi er veitt eða undirskilið til neinnar annarrar notkunar. Viðbótarupplýsingar, sem varða til dæmis notkun í auglýsingum, innan fyrirtækis og í viðskiptum, má fá hjá MPEG LA, LLC. Sjá http://www.mpegla.com
Nokia framfylgir stefnu sem felur í sér stöðuga þróun. Nokia áskilur sér rétt til að gera breytingar og úrbætur á hvers konar vöru sem getið er í þessu skjali án undangenginnar tilkynningar.
AÐ ÞVÍ MARKI SEM VIÐEIGANDI LÖG LEYFA SKAL NOKIA EÐA EINHVERJIR AF LEYFISVEITENDUM ÞESS UNDIR ENGUM KRINGUMSTÆÐUM BERA SKAÐABÓTAÁBYRGÐ VEGNA TAPS Á GÖGNUM, TEKJUTJÓNI EÐA Á NEINU SÉRSTÖKU, TILVILJANAKENNDU, AFLEIDDU EÐA ÓBEINU TJÓNI HVERNIG SEM ÞAÐ VILL TIL.
INNTAK ÞESSA SKJALS ER AFHENT „EINS OG ÞAÐ KEMUR FYRIR“. UMFRAM ÞAÐ, ER LÖG ÁSKILJA, ER ENGIN ÁBYRGÐ VEITT, HVORKI BERUM ORÐUM NÉ UNDIRSKILIN, Á NÁKVÆMNI, ÁREIÐANLEIKA EÐA INNTAKI ÞESSA SKJALS. Á ÞAÐ MEÐAL ANNARS, EN EKKI EINGÖNGU, VIÐ UM SÖLUHÆFNI EÐA ÁBYRGÐ Á AÐ VARAN HENTI TILTEKINNI NOTKUN. NOKIA ÁSKILUR SÉR RÉTT TIL AÐ ENDURSKOÐA SKJALIÐ EÐA DRAGA ÞAÐ TIL BAKA HVENÆR SEM ER ÁN UNDANGENGINNAR TILKYNNINGAR.
Bakhönnun (e. reverse engineering) alls hugbúnaðar í Nokia-tækinu er bönnuð eins og lög segja til um. Að því marki er þessi notendahandbók inniheldur einhverjar takmarkanir á fyrirsvari, ábyrgðum og skaðabótaskyldu Nokia, auk takmarkana á fjárhæð skaðabóta, skulu þær takmarkanir einnig ná til sérhvers fyrirsvars, ábyrgða og skaðabótaskyldu leyfisveitanda Nokia, auk takmarkana á fjárhæð skaðabóta.
Framboð á tilteknum vörum, forritum og þjónustu fyrir þessar vörur getur verið breytilegt eftir svæðum. Kannaðu það, ásamt tungumálavalkostum, hjá Nokia söluaðila þínum.
Útflutningstakmarkanir Tæki þetta kann að innihalda vörur, tækni eða hugbúnað sem lýtur útflutningslögum og reglugerðum í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Breytingar á flutningsleiðum sem ekki samræmast lögum eru óheimilar.
TILKYNNING FRÁ FCC/INDUSTRY CANADA Tækið þitt getur valdið truflunum á sjónvarpi eða útvarpi (til dæmis þegar sími er notaður nálægt viðtökutæki). FCC eða Industry Canada geta krafist þess að þú hættir að nota símann ef ekki er hægt að koma í veg fyrir slíkar truflanir. Ef þú þarft aðstoð skaltu hafa samband við þjónustuaðila í nágrenni við þig. Þetta tæki er í samræmi við 15. hluta af reglum FCC. Notkun þess er háð eftirfarandi tveimur skilyrðum: (1) Tækið má ekki valda skaðlegum truflunum; og (2) tækið verður að taka við öllum truflunum sem það verður fyrir, þ.m.t. truflunum sem geta valdið óæskilegri virkni þess. Sérhverjar breytingar sem Nokia hefur ekki samþykkt berum orðum geta ógilt heimild notandans til notkunar búnaðarins.
/Útgáfa 4 IS

Efnisyfirlit

Öryggi...............................................................8
Um tækið...............................................................................8
Efnisyfirlit
Sérþjónusta...........................................................................9
Fyrstu skrefin..................................................10
Takkar og hlutar (á framhlið)............................................10
Takkar og hlutar (á bakhlið)..............................................11
(U)SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir ...............................11
Kveikt á tækinu...................................................................12
Rafhlaðan hlaðin.................................................................12
Úlnliðsband.........................................................................13
Tengingar.......................................................14
Hjálp ..............................................................15
Leiðbeiningar fylgja - Hjálpartexti í tæki.........................15
Tækið tekið í notkun..........................................................15
Upplýsingar um þjónustustöðvar Nokia...........................15
Önnur forrit.........................................................................15
Hugbúnaðaruppfærslur......................................................16
Stillingar..............................................................................16
Lykilorð................................................................................16
Lengri líftími rafhlöðu........................................................17
Laust minni..........................................................................18
Tækið..............................................................19
Staðsetning loftneta...........................................................19
Velkomin..............................................................................19
Nokia símaflutningur.........................................................19
Vísar á skjá...........................................................................21
Flýtivísar..............................................................................22
Takkaborðinu læst..............................................................23
Navi™ hjól............................................................................23
Margmiðlunarvalmynd.......................................................23
Farsímaleit...........................................................................24
Leikir....................................................................................25
Höfuðtól...............................................................................25
Stillingar hljóðstyrks og hátalara......................................26
Snið án tengingar...............................................................26
Flýtiniðurhal........................................................................27
Stillingum tækisins breytt..............................28
Þemu....................................................................................28
Val á tónum í Sniði..............................................................29
3-D tónar..............................................................................30
Biðstöðunni breytt..............................................................30
Breyta aðalskjá....................................................................31
Staðsetning (GPS)...........................................32
Um GPS.................................................................................32
A-GPS (Assisted GPS)...........................................................32
Halda skal rétt á tækinu.....................................................33
Góð ráð við að koma á GPS-tengingu...............................33
Staðsetningarbeiðnir.........................................................34
Leiðarmerki ........................................................................34
GPS-gögn ............................................................................34
Kort.................................................................37
Um Kort................................................................................37
Skoða kort...........................................................................38
Niðurhal korta.....................................................................39
Finna stað............................................................................40
Viðbótarþjónusta fyrir Kort................................................41
Hljóð.....................................................................................77
Straumspilunartenglar.......................................................78
Kynningar............................................................................78
Tónlistarmappa..............................................44
Tónlistarspilari....................................................................44
Tónlistarverslun Nokia.......................................................48
FM-sendir.............................................................................49
Nokia Podcasting ...............................................................50
Útvarpsforrit........................................................................53
Myndavél........................................................58
Um myndavélina.................................................................58
Kveikt á myndavélinni........................................................58
Myndataka...........................................................................58
Upptaka myndskeiða..........................................................63
Myndavélarstillingar...........................................................65
Myndir............................................................68
Um Myndir...........................................................................68
Myndir og myndskeið skoðuð...........................................68
Að skoða eða breyta upplýsingum um skrá.....................69
Myndir og myndskeið skipulögð.......................................69
Tækjastika...........................................................................70
Albúm...................................................................................70
Merki....................................................................................70
Skyggnusýning....................................................................71
Myndum breytt....................................................................71
Myndskeiðum breytt...........................................................72
Prentun mynda...................................................................74
Samnýting mynda og myndskeiða á netinu ...................75
Gallerí.............................................................77
Aðalskjár..............................................................................77
Heimanet........................................................79
Um heimakerfi....................................................................79
Mikilvægar öryggisupplýsingar.........................................79
Stillingar fyrir heimakerfi...................................................80
Stillt á samnýtingu og efni tilgreint..................................80
Skrár skoðaðar og samnýttar............................................81
Afritun skráa........................................................................82
Heimasamstilling................................................................82
Nokia Myndefnisþjónusta..............................84
Hreyfimyndir skoðaðar og þeim hlaðið niður.................84
Internetmyndskeið.............................................................85
Spilun kvikmynda sem hlaðið hefur verið niður.............85
Myndskeið flutt úr tölvu.....................................................86
Stillingar fyrir Myndefnisþjónustu....................................86
Netvafri ..........................................................87
Vafrað á vefnum..................................................................87
Tækjastika í vafra...............................................................88
Flett um síður......................................................................89
Vefstraumar og blogg........................................................89
Smáforrit .............................................................................89
Efnisleit................................................................................90
Niðurhal og kaup á hlutum...............................................90
Bókamerki...........................................................................90
Skyndiminni hreinsað........................................................91
Tengingu slitið....................................................................91
Öryggi tenginga..................................................................91
Vefstillingar.........................................................................92
Efnisyfirlit
Tengingar.......................................................94
Þráðlaust staðarnet............................................................94
Stjórnandi tenginga ..........................................................96
Bluetooth-tengingar ..........................................................97
USB.....................................................................................100
Tölvutengingar.................................................................100
Efnisyfirlit
Mappa hljóð- og myndskráa........................101
RealPlayer .........................................................................101
Leyfi....................................................................................102
Upptökutæki.....................................................................103
Skilaboð........................................................104
Aðalskjár Skilaboða..........................................................104
Textaritun..........................................................................105
Ritun og sending skilaboða.............................................106
Innhólf skilaboða..............................................................108
Skilaboðalesari..................................................................109
Pósthólf.............................................................................109
Skilaboð á SIM-korti skoðuð............................................111
Stillingar skilaboða...........................................................111
Hringt úr tækinu...........................................116
Venjuleg símtöl ................................................................116
Valkostir í símtali..............................................................116
Tal- og hreyfimyndatalhólf .............................................117
Símtali svarað eða hafnað...............................................117
Símafundi komið á...........................................................117
Hringt á fljótlegan hátt í símanúmer (hraðval).............118
Símtal í bið........................................................................118
Raddstýrð hringing...........................................................118
Myndsímtali komið á........................................................119
Valkostir meðan á myndsímtali stendur........................120
Myndsímtali svarað eða hafnað......................................120
Samnýting hreyfimynda..................................................121
Notkunarskrá....................................................................123
Tengiliðir (símaskrá)....................................126
Nöfn og númer vistuð og þeim breytt............................126
Stjórna nöfnum og númerum.........................................126
Sjálfgefin númer og tölvupóstföng.................................126
Hringitónum bætt við tengiliði.......................................127
Afrita tengiliði...................................................................127
SIM-þjónusta.....................................................................127
Unnið með tengiliðahópa................................................128
Tímastjórnun................................................129
Klukka................................................................................129
Dagbók...............................................................................129
Mappan Office...............................................132
Quickoffice ........................................................................132
Minnismiðar......................................................................133
Adobe reader....................................................................133
Umreiknari........................................................................133
Forritamappa...............................................135
Reiknivél............................................................................135
Stjórnandi forrita .............................................................135
Verkfæramappa...........................................138
Skráastjóri.........................................................................138
Raddskipanir ....................................................................138
Samstilling.........................................................................139
Stjórnandi tækis ..............................................................139
Talgervill............................................................................140
Stillingar.......................................................141
Almennar stillingar...........................................................141
Símastillingar....................................................................145
Tengistillingar...................................................................148
Stillingar forrits.................................................................152
Úrræðaleit....................................................153
Upplýsingar um rafhlöðu.............................156
Upplýsingar um rafhlöðu og hleðslutæki......................156
Leiðbeiningar um sannvottun fyrir Nokia rafhlöður.. . .157
Umhirða og viðhald......................................159
Losun.................................................................................160
Viðbótaröryggisupplýsingar........................161
Lítil börn............................................................................161
Vinnuumhverfi..................................................................161
Lækningatæki...................................................................161
Ökutæki.............................................................................162
Sprengifimt umhverfi.......................................................162
Neyðarsímtöl.....................................................................163
Upplýsingar um vottun (SAR)..........................................163
Atriðaskrá.....................................................165
Efnisyfirlit

Öryggi

Öryggi
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Sé þeim ekki fylgt getur það verið hættulegt eða varðað við lög. Lesa skal alla notendahandbókina til að fá nánari upplýsingar.
ÖRYGGI ÞEGAR KVEIKT ER Á TÆKINU
Ekki má kveikja á tækinu þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.
TRUFLUN
Öll þráðlaus tæki geta verið næm fyrir truflunum, sem getur haft áhrif á virkni þeirra.
SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM
Virða skal allar takmarkanir. Slökkva skal á tækinu um borð í flugvélum, nærri lækningatækjum, eldsneytisstöðvum, efnaverksmiðjum eða svæðum þar sem verið er að sprengja.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA
8
Aðeins viðurkennt starfsfólk má setja upp eða gera við þessa vöru.
AUKABÚNAÐUR OG RAFHLÖÐUR
Aðeins má nota samþykktan aukabúnað og rafhlöður. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
VATNSHELDNI
Tækið er ekki vatnshelt. Halda skal því þurru.

Um tækið

Þráðlausa tækið sem lýst er í þessari handbók er samþykkt til notkunar í WCDMA 900 og 2100 MHz símkerfi. EGSM 850, 900, 1800 og 1900 MHz símkerfi. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um símkerfi.
Tækið styður nokkrar tengingaraðferðir og eins og við á um tölvur gæti það verið berskjaldað fyrir vírusum og öðru skaðlegu efni. Fara skal með gát við meðhöndlun skilaboða, tengibeiðna, við vefskoðun og við niðurhal. Aðeins skal setja upp og nota þjónustu og hugbúnað frá áreiðanlegum aðilum sem bjóða upp á nægjanlegt öryggi og vörn, líkt og Symbian Signed hugbúnað eða hugbúnað sem hefur staðist Java Verified™ prófun. Þú ættir að íhuga að setja vírusvarnarhugbúnað og anna n öryggishugbúnað upp í tækinu og tölvum sem tengjast við það.
Í tækinu gætu verið foruppsett bókamerki og tenglar á netsíður þriðju aðila sem gætu gert þér kleift að nálgast
slíkar síður. Þær tengjast ekki Nokia og Nokia leggur hvorki stuðning sinn við þær né tekur ábyrgð á þeim. Ef þú nálgast slík svæði skaltu huga að öryggi og efni.
Viðvörun: Við notkun allra aðgerða í þessu tæki,
annarra en vekjara, þarf að vera kveikt á tækinu. Ekki skal kveikja á tækinu þegar notkun þráðlausra tækja getur valdið truflun eða hættu.
Við notkun þessa tækis skal hlíta öllum lögum og virða staðbundnar venjur, einkalíf og lögmæt réttindi annarra, þ.m.t. höfundarrétt. Varnir vegna höfundarréttar geta hindrað afritun, breytingu eða flutning sumra mynda, tónlistar og annars efnis.
Taktu öryggisafrit eða haltu skrá yfir allar mikilvægar upplýsingar sem geymdar eru í tækinu.
Þegar tækið er tengt öðru tæki skal lesa notendahandbók þess vandlega, einkum upplýsingar um öryggi. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
Myndir í þessum bæklingi kunna að líta öðruvísi út en á skjá tækisins.
Aðrar mikilvægar upplýsingar um tækið er að finna í notendahandbókinni.

Sérþjónusta

Til að hægt sé að nota tækið verða notendur að vera áskrifendur þjónustu fyrir þráðlausa síma. Margir af valkostum símans flokkast undir sérþjónustu. Ekki er hægt
að nota þessa valkosti í öllum símkerfum. Í öðrum símkerfum kann jafnframt að vera farið fram á sérstaka skráningu fyrir þessari þjónustu. Notkun netþjónustu felur í sér sendingu gagna. Fáðu upplýsingar hjá þjónustuveitu þinni um gjöld á heimaneti þínu og þegar reiki er notað á öðrum netum. Leiðbeiningar ásamt upplýsingum um gjald fyrir þjónustuna fást hjá þjónustuveitu. Sum símkerfi kunna að hafa takmarkanir sem hafa áhrif á hvernig hægt er að nota sérþjónustu. Sum símkerfi styðja t.d. ekki alla séríslenska bókstafi og þjónustu.
Þjónustuveitan kann að hafa beðið um að tilteknar aðgerðir væru hafðar óvirkar eða ekki gerðar virkar í tækinu. Ef svo er birtast þær ekki í valmynd tækisins. Tækið kann einnig að hafa verið sérstillt, t.d. kann heitum, röð og táknum valmynda að hafa verið breytt. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Þetta tæki styður WAP 2.0 samskiptareglur (HTTP og SSL) sem keyra á TCP/IP samskiptareglum. Sumar aðgerðir þessa tækis, svo sem MMS, netvafur og tölvupóstur, krefjast símkerfisstuðnings við þessa tækni.
Öryggi
9

Fyrstu skrefin

Takkar og hlutar (á framhlið)

Fyrstu skrefin
1 — Rofi
10
2 — Nokia AV-tengi (3,5 mm) fyrir samhæf höfuðtól og
heyrnartæki
3 — Hlust 4 — Valtakkar 5 — Hringitakki 6 — Valmyndartakki 7 — Takkaborð 8 — Hljóðnemi 9 — Navi™-hjól. Hér eftir kallað skruntakki. 10 — Hreinsitakki C 11 — Margmiðlunartakki 12 — Hætta-takki 13 — Ljósnemi 14 — Aukamyndavél

Takkar og hlutar (á bakhlið)

1 og 9 — Víðóma hátalarar með 3-D hljóði 2 — Aðdráttar/hljóðstyrkstakki 3 — 2-stiga myndatökutakki fyrir sjálfvirkan fókus,
kyrrmyndatöku og upptöku hreyfimynda
4 — LED-flass 5 — Aðalmyndavél með hárri upplausn (allt að 3,2
megapixla) fyrir mynda- og hreyfimyndatöku
6 — Micro USB-tengi fyrir tengingu við samhæfa tölvu
7 — Minniskortarauf fyrir samhæft microSD-kort 8 — Tengi fyrir hleðslutæki 10 — Gat fyrir úlnliðsband

(U)SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

USIM-kort er endurbætt gerð SIM-korts til að nota í UMTS-farsímum.
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
1. Snúðu bakhlið tækisins
að þér, ýttu á sleppitakkann, haltu honum niðri og lyftu upp lokinu.
2. Settu SIM-kortið í
kortshölduna. Gættu þess að skáhorn kortsins snúi að raufinni og að snertiflötur kortsins snúi niður.
Fyrstu skrefin
11
3. Komdu rafhlöðunni fyrir.
4. Til að setja lokið aftur á
tækið skaltu fyrst beina efsta lásnum að raufinni og ýta því svo niður þar til það smellur á sinn stað.
Fyrstu skrefin

Kveikt á tækinu

1. Ýttu á rofann og haltu honum inni.
2. Ef tækið biður um PIN-númer eða
læsingarnúmer skal slá það inn og ýta á vinstri valtakkann. Upphaflega númerið fyrir læsingu er 12345 .
Í tækinu kunna að vera innri og ytri loftnet. Líkt og gildir um öll önnur tæki sem senda eða taka við útvarpsbylgjum ætti að forðast að snerta loftnetið að óþörfu við móttöku eða sendingu útvarpsbylgna. Snerting við slíkt loftnet hefur áhrif á
12
sendigæði og getur valdið því að tækið noti meiri orku
en annars er nauðsynlegt og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.
1 — Bluetooth, þráðlaust staðarnet og GPS-móttakari 2 — Loftnet fyrir FM-sendi 3 — Farsímaloftnet
Loftnet fyrir Bluetooth, þráðlaust staðarnet, GPS og FM­sendi eru á bakhlið tækisins. Ef skipt er um bakhlið skaltu gæta þess að þú sért með ósvikinn Nokia-hlut sem ætlaður er tækinu annars er ekki víst að þessar tengingar virki.

Rafhlaðan hlaðin

1. Hleðslutækinu er
stungið í samband í innstungu.
2. Snúra hleðslutækisins er
tengd við tækið. Ef rafhlaðan er alveg tóm gæti liðið einhver tími þar til hleðsluvísirinn byrjar að hreyfast.
3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin hættir hleðsluvísirinn
að hreyfast. Fyrst skal taka hleðslutækið úr sambandi við tækið og síðan úr innstungunni.
Ábending: Taka skal hleðslutækið úr sambandi við rafmagnsinnstungu þegar það er ekki í notkun. Hleðslutæki sem er í sambandi við innstungu eyðir rafmagni þótt það sé ekki tengt við tækið.

Úlnliðsband

1. Taktu lokið af bakhliðinni.
2. Þræddu bandið eins og sýnt er á
myndinni og hertu að.
3. Komdu lokinu aftur fyrir.
Fyrstu skrefin
13

Tengingar

Tengingar
Tækið styður eftirfarandi tengimöguleika:
14
2G og 3G símkerfi
Bluetooth-tenging — til að flytja skrár og tengjast
samhæfum aukahlutum.
“, bls. 97.
Nokia AV-tengi (3,5 mm) — til að tengja við samhæf
höfuðtól, heyrnartól eða hljómflutningstæki.
USB-gagnasnúra — til að tengja við samhæf tæki,
svo sem prentara og tölvur.
Þráðlaust staðarnet (WLAN) — til að tengjast við
internetið og tæki sem styðja tengingar við þráðlaus staðarnet.
GPS — til að taka við sendingum frá GPS-
gervihnöttum og reikna staðsetningu þína.
„Staðsetning (GPS)“, bls. 32.
FM-sendir — til að hlusta á lög í tækinu um samhæfa
FM-móttakara, svo sem bílútvörp eða venjuleg hljómflutningstæki.
sendi“, bls. 49.
Sjá „Þráðlaust staðarnet“, bls. 94.
Sjá „Bluetooth-tengingar
Sjá „USB“, bls. 100.
Sjá
Sjá „Lag spilað með FM-

Hjálp

Hjálp
Leiðbeiningar fylgja ­Hjálpartexti í tæki
Leiðbeiningar í tækinu lýsa hvernig á að nota það. Þegar forrit er opið skaltu velja Valkostir > Hjálp til
að skoða hjálpartexta sem tengist því sem uppi er á skjánum. Til að opna hjálpartextann á aðalvalmyndinni skaltu velja Verkfæri > Hjálparforrit > Hjálp og viðkomandi forrit.
Í lok hvers hjálpartexta eru tenglar að svipuðu efni. Hægt er að breyta leturstærðinni til að auðveldara sé að lesa leiðbeiningarnar. Ef smellt er á undirstrikað orð birtist stutt útskýring. Í hjálpartextanum eru eftirfarandi vísar notaðir: efni.
sýnir tengil að forritinu sem fjallað er um. Hægt
er að skipta á milli opins forrits og hjálpartexta þess með því að halda inni
að forritinu (
Ábending: Til að setja Hjálpina á aðalvalmyndina skaltu velja Verkfæri >
Hjálparforrit, auðkenna Hjálp og velja Valkostir > Færa í möppu og aðalvalmyndina.
).
sýnir tengil að svipuðu
takkanum eða velja tengilinn

Tækið tekið í notkun

Sjá leiðarvísinn um fyrstu skrefin en þar eru upplýsingar um takka og hluta tækisins og fyrirmæli um hvernig stilla eigi tækið fyrir notkun auk annarra mikilvægra upplýsinga.

Upplýsingar um þjónustustöðvar Nokia

Skoðaðu www.nseries.com/support eða vefsíðu Nokia í heimalandi þínu til að finna nýjustu handbækurnar, viðbótarupplýsingar, efni til niðurhals og þjónusta sem tengist Nokia-vörunni þinni.
Ef þú þarft að hafa samband við þjónustudeild skaltu skoða listann yfir staðbundna Nokia Care þjónustuaðila á www.nokia.com/customerservice.
Upplýsingar um viðhaldsþjónustu fást hjá næstu Nokia Care þjónustuveitu á www.nokia.com/repair.

Önnur forrit

Í tækinu eru forrit frá Nokia, sem og frá öðrum hugbúnaðarframleiðendum, sem tryggja að þú getir nýtt þér tækið til fullnustu. Þessum forritum er lýst í
15
leiðarvísum sem finna má á þjónustusíðum Nokia á www.nseries.com/support eða vefsvæði Nokia í þínu landi.
Hjálp

Hugbúnaðaruppfærslur

Nokia kann að framleiða hugbúnaðaruppfærslur með nýjum möguleikum, bættum aðgerðum eða aukinni virkni. Þú getur nálgast þessar uppfærslur með forritinu Nokia Software Updater PC. Til að uppfæra hugbúnað tækisins þarftu að hafa Nokia Software Updater forritið og samhæfa tölvu með Microsoft Windows 2000, XP eða Vista stýrikerfi, háhraðatengingu og samhæfa gagnasnúru til að tengja tækið við tölvuna.
Hægt er að fá nánari upplýsingar og hlaða niður forritinu Nokia Software Updater á www.nokia.com/ softwareupdate eða á vefsvæði Nokia í heimalandi þínu.
Ábending: Til að skoða hvaða hugbúnaðarútgáfa er í tækinu slærðu inn
*#0000# í biðstöðu.

Stillingar

Í tækinu eru stillingar fyrir MMS, GPRS, straumspilun og þráðlaust internet yfirleitt valdar sjálfkrafa samkvæmt upplýsingum frá þjónustuveitunni. Verið getur að
16
þjónustuveitan hafi þegar sett upp stillingarnar í
tækinu, en einnig er hægt að fá þær sendar eða biðja um þær í sérstökum textaskilaboðum.
Hægt er að breyta stillingum tækisins, svo sem tungumáli, biðstöðu, skjástillingum og læsingu á takkaborði.

Lykilorð

Hafðu samband við þjónustuveituna þína ef þú gleymir einhverjum af þessum aðgangsnúmerum.
PIN-númer (Personal identification
number) — Númerið hindrar að SIM-kortið sé notað í leyfisleysi. PIN-númerið (4 til 8 tölustafir) fylgir yfirleitt með SIM-kortinu. Þegar PIN-númerið er slegið rangt inn þrisvar sinnum er númerinu lokað og þá þarf að slá inn PUK-númerið til að opna það.
UPIN-númer — Númerið kann að fylgja með USIM-
kortinu. USIM-kortið er endurbætt gerð SIM-korts til að nota í UMTS-farsímum.
PIN2-númer — Númerið (4 til 8 tölustafir) fylgir
sumum SIM-kortum og er nauðsynlegt til að geta notað suma valkosti tækisins.
Læsingarkóði (einnig kallaður
öryggisnúmer) — Læsingarnúmerið (5 tölustafir) hindrar að tækið sé notað í leyfisleysi. Forstillta númerið er 12345. Hægt er að búa til og breyta númerinu og láta tækið biðja um númerið. Haltu nýja númerinu leyndu og á öruggum stað fjarri tækinu. Ef þú gleymir númerinu og tækið er læst
þarftu að leita til þjónustuaðila og e.t.v. greiða viðbótargjald. Nánari upplýsingar færðu hjá Nokia Care þjónustuveri eða söluaðilanum.
PUK- og PUK2-númer — Þetta númer (8 tölustafir) er
nauðsynlegt til að breyta PIN-númeri eða PIN2­númeri sem hefur verið lokað. Ef númerin fylgja ekki með SIM-kortinu skaltu hafa samband við símafyrirtækið sem lét þig fá SIM-kortið.
UPUK-númer — Þetta númer (8 tölustafir) er
nauðsynlegt til að breyta lokuðu UPIN-númeri. Ef númerið fylgir ekki með USIM-kortinu skaltu hafa samband við símafyrirtækið sem lét þig fá USIM­kortið.

Lengri líftími rafhlöðu

Margar aðgerðir símans auka orkuþörf og draga úr líftíma rafhlöðunnar. Til að spara rafhlöðuna skaltu hafa eftirfarandi í huga:
Aðgerðir sem nota Bluetooth-tækni eða leyfa slíkum
aðgerðum að keyra í bakgrunni meðan aðrar aðgerðir eru notaðar krefjast aukinnar rafhlöðuorku. Slökktu á Bluetooth þegar þú notar það ekki.
Aðgerðir sem nota þráðlaust staðarnet (WLAN) eða
leyfa slíkum aðgerðum að keyra í bakgrunni meðan aðrar aðgerðir eru notaðar krefjast aukinnar rafhlöðuorku. Slökkt er á þráðlausum staðarnetum þegar þú ert ekki að reyna að tengjast eða ert ekki
með tengingu við aðgangsstað eða að leita að tiltæku netkerfi. Til að spara rafhlöðuna getur þú stillt Nokia-tækið þannig að það leiti sjaldan eða ekki að tiltækum netkerfum í bakgrunni.
„Þráðlaust staðarnet“, bls. 94. Þegar Leitað að
staðarnetum er stillt á Aldrei, birtist táknið fyrir
tiltæk þráðlaus staðarnet ekki þegar tækið er í biðstöðu. Þó er hægt að leita handvirkt að tiltækum þráðlausum staðarnetum og tengjast þeim eins og vanalega.
Ef þú hefur stillt Pakkagagnatenging á Ef
samband næst í tengistillingum og ekkert
pakkagagnasamband (GPRS) er til staðar reynir tækið reglulega að koma á pakkagagnatengingu. Til að lengja endingartíma rafhlöðunnar velurðu
Pakkagagnatenging > Ef með þarf.
Kortaforritið hleður niður nýjum kortaupplýsingum
þegar þú flettir á ný svæði á kortinu en það eykur á orkuþörfina. Hægt er að koma í veg í fyrir sjálfvirkt niðurhal á nýjum kortum.
Ef sendistyrkur farsímakerfisins er breytilegur a þínu
svæði verður tækið reglulega að skanna tiltæk símkerfi. Þetta eykur orkuþörfina.
Ef símkerfið er stillt á tvöfalda stillingu í símkerfisstillingum leitar tækið að UMTS-kerfinu. Til að nota bara GSM-símkerfi ýtirðu á
Verkfæri > Stillingar > Sími > Símkerfi > Símkerfi > GSM.
Sjá „Kort“, bls. 37.
Sjá
og velur
Hjálp
17
Baklýsing skjásins eykur orkuþörfina. Í
skjástillingunum er hægt að stilla eftir hve langan tíma baklýsingin slekkur á sér og stilla ljósnemann
Hjálp
sem greinir birtuskilyrði og aðlagar skjábirtuna í samræmi við þau. Ýttu á
Stillingar > Almennar > Sérstillingar > Skjár
og Tímamörk ljósa eða Ljósnemi.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar
rafhlöðuorku. Til að loka öllum forritum sem eru ekki í notkun skaltu halda inni listanum og ýta á C.
Ekki er slökkt á tónlistarspilaranum þegar ýtt er á C. Til að slökkva á tónlistaspilaranum verður að velja hann af listanum og svo Valkostir > Hætta.
og veldu Verkfæri >
, fletta að forriti á

Laust minni

Margar aðgerðir tækisins vista gögn og taka þannig upp minni. Tækið lætur þig vita ef það er lítið minni eftir í því eða á minniskortinu (hafi því verið komið fyrir).
Til að skoða hversu mikið minni mismunandi gagnagerðir nota ýtirðu á
Skr.stj., minnið sem á að nota og Valkostir > Upplýsingar > Minni.
Hægt er að losa um minni með því að flytja gögn yfir á samhæft minniskort (ef það er notað) eða yfir í
18
samhæfa tölvu.
og velur Verkfæri >
Notaðu skráastjórann eða farðu í viðeigandi forrit til að eyða óþörfum gögnum. Hægt er að fjarlægja eftirfarandi:
Skilaboð í möppunum í Skilaboð og móttekin
tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.
Vistaðar vefsíður
Tengiliðaupplýsingar
Minnispunktur í dagbók
Forrit sem birtast í stjórnanda forrita og ekki er
lengur þörf fyrir
Uppsetningarskrár (.sis eða sisx) fyrir forrit sem sett
hafa verið upp í tækinu. Færðu uppsetningarskrárnar í samhæfa tölvu.
Myndir og myndskeið í Myndum. Gerðu öryggisafrit
af uppsetningarskrám á samhæfðri tölvu með Nokia Nseries PC Suite.
Ef þú eyðir mörgum hlutum og athugasemd Ekki
nægilegt minni fyrir aðgerð. Eyða þarf einhv. gögnum fyrst. eða Lítið minni eftir. Eyddu einhverjum gögnum úr minni símans. birtist skaltu
eyða einum hlut í einu og byrja á þeim minnsta.

Tækið

Gerð: Nokia N78-1. Hér eftir kallað Nokia N78.

Staðsetning loftneta

Í tækinu kunna að vera innri og ytri loftnet. Líkt og gildir um öll önnur tæki sem senda eða taka við útvarpsbylgjum ætti að forðast að snerta loftnetið að óþörfu við móttöku eða sendingu útvarpsbylgna. Snerting við slíkt loftnet hefur áhrif á sendigæði og getur valdið því að tækið noti meiri orku en annars er nauðsynlegt og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.
1 — Bluetooth, þráðlaust staðarnet og GPS-móttakari 2 — Loftnet fyrir FM-sendi 3 — Farsímaloftnet
Loftnetin fyrir Bluetooth, þráðlaust staðarnet og FM­sendi eru á bakhlið tækisins. Ef skipt er um lok á bakhliðinni skal gæta þess að þessi loftnet séu á nýja lokinu, annars hætta þessar tengingar að virka.

Velkomin

Þegar kveikt er á tækinu í fyrsta skipti birtist opnunarkveðjan.
Veldu úr eftirfarandi:
Still.hjálp — til að velja mismunandi stillingar, t.d.
fyrir tölvupóst. Nánari upplýsingar um stillingaforritið er að finna í bæklingum á þjónustusíðum Nokia eða vefsetri Nokia í viðkomandi landi.
Símaflutn. — Til að flytja efni, svo sem tengiliði og
dagbókarfærslur úr samhæfu Nokia-tæki.
„Flutningur efnis“, bls. 19.
Einnig kann að vera hægt að skoða kynningu um tækið í forritinu Velkomin.
Til að opna forritið Velkomin síðar ýtirðu á
Verkfæri > Hjálparforrit > Velkomin/n. Einnig er
hægt að opna einstök forrit í valmyndastöðum þeirra.
Sjá
og velur

Nokia símaflutningur

Flutningur efnis

Hægt er að nota Símaflutn.-forritið til að afrita efni, t.d. símanúmer, heimilisföng, dagbókaratriði og
Tækið
19
myndir, úr eldra Nokia-tækinu í nýja tækið um Bluetooth.
Það fer eftir gerð tækisins hvaða efni er hægt að flytja
Tækið
úr því. Ef tækið styður samstillingu er einnig hægt að samstilla gögn milli tækja. Tækið lætur þig vita ef hitt tækið er ekki samhæft.
Ef ekki er hægt að kveikja á hinu tækinu nema SIM-kort sé í því geturðu sett SIM-kortið þitt í það. Þegar kveikt er á tækinu án þess að SIM-kort sé í því er ótengda sniðið valið sjálfkrafa.
Efni flutt í fyrsta skipti
1. Til að flytja gögn úr hinu tækinu í fyrsta skipti
velurðu Símaflutn. í forritinu Velkomin í tækinu þínu, eða ýtir á
Hjálparforrit > Símaflutn..
2. Veldu tengigerðina sem þú vilt nota til að flytja
gögn. Bæði tækin verða að styðja tengigerðina.
3. Ef þú hefur valið Bluetooth skaltu tengja tækin
saman. Veldu Áfram til að láta tækið leita að Bluetooth-tækjum. Veldu tækið sem þú vilt flytja efni úr. Beðið er um að þú sláir inn kóða í tækið þitt. Sláðu inn kóða (1-16 tölustafi að lengd) og veldu Í
lagi. Sláðu inn sama kóða í hitt tækið og veldu Í lagi. Þá eru tækin pöruð.
tækja“, bls. 98.
Sum eldri Nokia-tæki eru ekki með
20
símaflutningsforritið. Í þeim tilvikum er símaflutningsforritið sent í hitt tækið í skilaboðum.
og velur Verkfæri >
Sjá „Pörun
Símaflutningsforritið er sett upp í hinu tækinu með því að opna skilaboðin og fylgja leiðbeiningunum á skjánum.
4. Í tækinu þínu skaltu velja efnið sem þú vilt flytja úr
hinu tækinu. Hægt er að hætta við flutning og ljúka honum síðar.
Efnið er flutt úr minni hins tækisins og sett á samsvarandi stað í tækinu þínu. Flutningstíminn veltur á því gagnamagni sem er afritað.

Efni samstillt, sótt eða sent

Eftir fyrsta flutninginn skaltu velja úr eftirfarandi til að hefja nýjan flutning (veltur á gerð tækisins):
til að samstilla efni milli tækisins og hins tækisins, ef hitt tækið styður samstillingu. Samstillt er í báðar áttir. Ef efni er eytt í öðru tækinu eyðist það í báðum tækjunum. Ekki er hægt að endurheimta eydda hluti með samstillingu.
til að sækja gögn úr hinu tækinu og setja í tækið þitt. Þegar efni er sótt eru það flutt úr hinu tækinu í tækið þitt. Það kann að vera beðið um að upphaflega efnið verði geymt eða því eytt, allt eftir því af hvaða gerð hitt tækið er.
til að senda gögn úr þínu tæki í hitt tækið. Ef Símaflutn. getur ekki sent hlut er hægt að setja
hlutinn í Nokia mappa í C:\Nokia eða E:\Nokia og senda hann þaðan, allt eftir því hvaða gerðar hitt tækið
er. Þegar þú velur möppu til flutnings eru hlutir í samsvarandi möppu hins tækisins samstilltir og öfugt.
Notkun flýtivísa við að endurtaka flutning
Þegar gagnflutningi er lokið er hægt að vista flýtivísi í flutningsstillingarnar á aðalskjánum til að endurtaka sama flutning síðar.
Flýtivísi er breytt með því að fletta að honum og velja
Valkostir > Stillingar flýtivísis. Til dæmis er hægt að
búa til eða breyta heiti flýtivísis. Flutningsskrá birtist eftir hvern flutning. Til að skoða
skrá eldri flutnings flettirðu á flýtivísi á aðalskjánum og velur Valkostir > Skoða notkunarskrá.
Meðhöndlun flutningsárekstra
Ef hlut sem á að flytja hefur verið breytt í báðum tækjum reynir þetta tæki sjálfkrafa að sameina breytingarnar. Ef það er ekki hægt kallast það flutningsárekstur. Veldu Skoða hvern fyrir sig, Forg.
í þennan síma eða Forg. í hinn símann til að leysa
áreksturinn. Skoða má nánari upplýsingar með því að velja Valkostir > Hjálp.

Vísar á skjá

Verið er að nota tækið á UMTS-símkerfi
(sérþjónusta).
Tækið er notað í UMTS-símkerfi (sérþjónusta).
Mappan Innhólf inniheldur ein eða fleiri ólesin
skilaboð.
Nýr tölvupóstur hefur borist í ytra pósthólfið.
Það eru ósend skilaboð í möppunni Úthólf.
Einhverjum símtölum hefur ekki verið svarað.
Gerð hringingar er stillt á hljótt og slökkt er á
skilaboða- og tölvupósttónum.
Tímasett snið er virkt.
Takkaborðið er læst.
Vekjaraklukkan mun hringja.
Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).
Öll móttekin símtöl eru flutt í annað símanúmer. Ef notaðar eru tvær símalínur sýnir númer hvaða lína er í notkun.
Í tækinu er samhæft microSD-kort.
Samhæft höfuðtól er tengt við tækið.
FM-sendir er virkur en sendir ekki frá sér útvarpsbylgjur. sér útvarpsbylgjur.
Samhæft höfuðtól er tengt við tækið.
GPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin er í bið og að tengingu sé komið á.
Pakkagagnatenging er virk í þeim hluta kerfisins sem styður EDGE-tengingu (sérþjónusta).
FM-sendir er virkur og sendir frá
sýnir að
Tækið
21
tengingin er í bið og að tengingu sé komið á. Táknið sýnir að boðið er upp á EGPRS-tengingu í kerfinu, en ekki er víst að tækið noti EGPRS við gagnaflutninginn.
Tækið
UMTS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin er í bið og að tengingu sé komið á.
Háhraðatengill fyrir niðurhal (HSDPA) er studdur og virkur (sérþjónusta).
að tengingin sé virk. Sjá „Flýtiniðurhal“, bls. 27.
Hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet (eftir að tækið hefur verið stillt á að leita að þráðlausum staðarnetum).
Tækið er tengt við dulkóðað þráðlaust staðarnet.
Tækið er tengt við ódulkóðað þráðlaust staðarnet.
Kveikt er á Bluetooth. Sjá „Bluetooth-tengingar
“, bls. 97.
Verið er að flytja gögn um Bluetooth. Þegar vísirinn blikkar er tækið að reyna að tengjast við annað tæki.
USB-tenging er virk.
Samstilling fer fram.
táknar að tengingin er í bið og
Sjá „Um þráðlaus staðarnet“, bls. 94.

Flýtivísar

Í stað þess að nota skruntakkann í valmyndum er hægt
22
að nota talnatakkana, # og* til að opna forritin á
fljótlegan hátt. Til dæmis er hægt að ýta á 2 á aðalskjánum til að opna Skilaboð, eða á # til að opna forritið eða möppu á samsvarandi stað í valmyndinni.
Skipt er milli opinna forrita með því að halda Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma rafhlöðunnar.
Ýttu á margmiðlunartakkann til að opna margmiðlunarvalmyndina og skoða margmiðlunarefnið.
Til að koma á nettengingu (sérþjónusta) heldurðu 0 inni í biðstöðu.
Í flestum forritum er skipt á milli lóðréttrar og láréttrar skjámyndar með því að halda hægri valtakkanum inni.
Í mörgum forritum er ýtt á skruntakkann til að skoða algengustu valkostina (
Skipt er um snið með því að ýta á rofann og velja nýtt snið.
Til að skipta á milli sniðanna Almennt og Án hljóðs heldurðu inni # í biðstöðu. Ef þú notar tvær símalínur (sérþjónusta) er skipt á milli þeirra á sama hátt.
Til að hringja í talhólfið (sérþjónusta) heldurðu 1 inni í biðstöðu.
Ýttu á hringitakkann í biðstöðu til að opna lista yfir þau símanúmer sem síðast var hringt í.
Haltu inni hægri valtakkanum í biðstöðu til að nota raddskipanir.
).
inni.

Takkaborðinu læst

Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Tökkunum er læst með því að ýta á vinstri valtakkann og svo á *.
Takkarnir eru aflæstir með því að ýta á vinstri valtakkann og svo á *.
Hægt er að gera takkalásinn sjálfkrafa virkan eftir tiltekinn tíma.
Hægt er að lýsa takkaborðið lítillega upp með því að ýta stuttlega á rofann.
Sjá „Öryggisstillingar“, bls. 142.
Navi™ hjól
Hér eftir kallaður skruntakki. Notaðu skruntakkann til að fletta í valmyndum og
listum (upp, niður, vinstri eða hægri). Ýttu á skruntakkann til að velja aðgerðina sem sýnd er á takkanum eða til að sjá mest notuðu valkostina
Sjá „Stillingar Navi-hjóls“, bls. 145.
.
1. Renndu fingrinum varlega eftir
brún skruntakkans, réttsælis eða rangsælis. Hreyfðu fingurinn þar til flettingin byrjar.
2. Til að halda flettingunni áfram
rennirðu fingrinum eftir brún skruntakkans, réttsælis eða rangsælis.
Svefnhamsvísir
Þegar tækið er í biðstöðu lýsist brúnin innan Navi-hjólsins hægt upp. Ljósið breytist reglulega líkt og tækið andi. Tækið andar hraðar ef símtölum hefur ekki verið svarað eða skilaboð hafa borist.
Til að slökkva á öndun skaltu ýta á
Verkfæri > Stillingar > Almennar > Navi-hjól.
og velja

Margmiðlunarvalmynd

Með margmiðlunarvalmyndinni er hægt að opna það margmiðlunarefni sem er oftast notað. Valið efni birtist í réttu forriti.
Tækið
23
1. Til að opna eða loka
margmiðlunar­valmyndinni ýtirðu á
Tækið
margmiðlunartakkann.
2. Til að fletta í titlunum
flettirðu til vinstri eða hægri eða rennir fingrinum eftir brún skruntakkans ef stilling Navi hjólsins er virk.
Titlarnir eru eftirfarandi:
Tónlist — Opnaðu Tónlistarspilarann og skjáinn
'Í spilun', flettu í gegnum lögin þín og spilunarlistana, eða sæktu og sýslaðu með netvörp.
Myndskeið — Skoðaðu myndskeiðið sem síðast
var horft á, horfðu á sjónvarp eða myndskeið sem vistuð eru í tækinu eða opnaðu kvikmyndaveitu.
Myndir — Skoðaðu nýjustu myndina eða
myndskeiðið sem var tekið upp eða skoðaðu skrár í albúmum.
Leikir — Prófaðu N-Gage leiki (sérþjónusta).
Kort — Skoðaðu uppáhaldsstaðsetningarnar
þínar í Maps.
Vefur — Opnaðu uppáhalds tenglana þína í
vafranum.
Tengiliðir — Bættu þínum eigin tengiliðum við,
24
sendu skilaboð eða hringdu símtöl. Nýjum tengilið er bætt við laust sæti á listanum með því
að ýta á skruntakkann og velja tengilið. Til að senda skilaboð úr margmiðlunarvalmyndinni velurðu tengilið og Valkostir > Senda
textaskilaboð eða Senda margmiðl.boð.
3. Titlar eru skoðaðir með því að fletta upp og niður.
Hlutir eru valdir með því að ýta á skruntakkann.
Veldu Valkostir > Raða titlum til að breyta röðinni á yfirlitunum.
Ýtt er á margmiðlunartakkann til að fara aftur í margmiðlunarvalmyndina úr opnu forriti.

Farsímaleit

Ýttu á og veldu Leit. Nota skal Farsímaleit til að fá aðgang að leitarvélum til
að finna og tengjast staðbundinni þjónustu, vefsíðum, myndum og flytjanlegu efni. Einnig er hægt að leita að efni í tækinu, t.d. dagbókarfærslum, tölvupósti eða öðrum skilaboðum.
Vefleit (sérþjónusta)
1. Á aðalskjá Leitar velurðu Leita á internetinu
2. Veldu leitarvél.
3. Sláðu inn leitartexta.
4. Ýttu á skruntakkann til að hefja leitina.
Símaleit
Sláðu inn texta í leitarreitinn á aðalskjánum til að leita að efni í tækinu. Leitarniðurstöðurnar eru birtar á skjánum, um leið textinn er sleginn inn.

Leikir

Hægt er að fara í hágæða N-Gage™ leiki með mörgum spilurum í tækinu.
Til að hlaða N-Gage forritinu niður í tækið skaltu ýta á margmiðlunartakkann og fletta að Leikjum. Til að opna forritið þega búið er að hlaða því niður skaltu velja N­Gage á aðalvalmyndinni.
Til að geta nýtt N-Gage til fulls þarf tækið að vera með internetaðgang, annaðhvort um farsímakerfi eða þráðlaust staðarnet. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um gagnaþjónustu.
Nánari upplýsingar er að finna á www.n-gage.com.

Höfuðtól

Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf heyrnartól við tækið. Þú gætir þurft að velja snúrustillinguna.
Viðvörun: Þegar höfuðtólið er
notað getur það skert heyrn á umhverfishljóðum. Ekki skal nota höfuðtólið þar sem hætta getur stafað af.
Sum höfuðtól hafa tvo hluta; fjarstýringu og höfuðtól (heyrnartól). Fjarstýring er með hljóðnema og takka til að svara og slíta símtölum, stilla hljóðstyrk og spila tónlistarskrár eða myndskeið. Höfuðtólið er notað með fjarstýringu með því að tengja fjarstýringuna við Nokia AV tengi (3,5 mm) í tækinu og tengja svo höfuðtólin við fjarstýringu.
Þegar hringt er handfrjálst skal nota höfuðtól með samhæfri fjarstýringu eða nota hljóðnema tækisins.
Til að stilla hljóðstyrkinn meðan símtal fer fram skal nota hljóðstyrkstakkann á tækinu eða á höfuðtólinu. Sum höfuðtól eru með margmiðlunarhljóðstillingu sem aðeins er hægt að nota til að stilla hljóðstyrk við spilun tónlistar eða hreyfimynda.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt símann. Ekki skal stinga spennugjafa í samband við Nokia AV-tengið.
Þegar ytri tengi eða höfuðtól önnur en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki eru tengd við
Tækið
25
Nokia hljóð- og myndtengið skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.
Tækið

Stillingar hljóðstyrks og hátalara

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Þegar símtal er í gangi eða verið er að hlusta á eitthvað er hljóðstyrkurinn stilltur með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta á það sem viðmælandinn segir úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda á tækinu við eyrað.
Þegar verið er að tala í símann er kveikt á hátalaranum með því að ýta á Hátalari.
Ýttu á Símtól til að slökkva á hátalaranum.
26

Snið án tengingar

Ræstu ótengda sniðið með því að ýta í stutta stund á rofann og velja Ótengdur. Eða ýttu á
Verkfæri > Snið > Ótengdur.
Með sniðinu án tengingar er hægt að nota símann án þess að tengjast við símkerfið. Þegar ótengda sniðið er notað er slökkt á tengingunni við þráðlausa símkerfið og það gefið til kynna með sendistyrksvísisins. Lokað er á allar þráðlausar sendingar til og frá tækinu. Ef þú reynir að senda skilaboð er þeim komið fyrir í úthólfinu þaðan sem þau eru send síðar.
Þegar ótengda sniðið er valið er hægt að nota tækið án SIM-korts.
Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að
hringja, svara símtölum eða nota aðra valkosti þar sem þörf er á tengingu við farsímakerfi. Áfram kann að vera hægt að hringja í það neyðarnúmer sem er forritað í tækið. Eigi að hringja verður fyrst að virkja símaaðgerðina með því að skipta um snið. Ef tækinu hefur verið læst skal slá inn lykilnúmerið.
Þegar þú hefur valið ótengda sniðið geturðu áfram notað þráðlaust staðarnet, t.d. til þess að lesa tölvupóst eða vafra á internetinu. Mundu að fara að öllum viðeigandi öryggisreglum þegar þú kemur á og notar þráðlausa staðarnetstengingu. Einnig er hægt að
í svæði
og veldu
nota Bluetooth-tengingu þegar ótengda sniðið hefur verið valið.
Slökkt er á ótengda sniðinu með því að ýta í stutta stund á rofann og velja annað snið. Þá verða þráðlaus samskipti aftur möguleg (ef nægur sendistyrkur er fyrir hendi).

Flýtiniðurhal

HSDPA (High-speed downlink packet access, en einnig kallað 3.5G, táknað með símkerfum þar sem boðið er upp á mjög hratt niðurhal. Þegar HSDPA-stuðningur er virkur í tækinu og tækið er tengt UMTS-símkerfi sem styður HSDPA er hægt að hlaða gögnum, svo sem tölvupósti, og vefsíðum hraðar niður en ella. Virk HSDPA-tenging er táknuð með
„Vísar á skjá“, bls. 21.
Hægt er að kveikja og slökkva á stuðningi fyrir HSDPA í stillingum tækisins.
gagna“, bls. 151.
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift að henni.
HSDPA hefur aðeins áhrif á hraða við niðurhal en ekki á gagnasendingar til símkerfisins (svo sem sendingar skilaboða og tölvupósts).
) er sérþjónusta í UMTS-
. Sjá
Sjá „Stillingar pakka-
Tækið
27

Stillingum tækisins breytt

Hægt er að sérstilla tækið með því að skipta um biðskjá, aðalvalmynd, tóna, þemu og leturstærð. Hægt er að velja flestar sérstillingarnar, t.d. það að skipta um leturstærð, í stillingum tækisins.
„Sérstillingar“, bls. 141.
Sjá

Þemu

Ýttu á og veldu Verkfæri > Stillingar >
Almennar > Sérstillingar > Þemu.
Stillingum tækisins breytt

Útliti tækisins breytt

Ýttu á og veldu Verkfæri > Stillingar >
Almennar > Sérstillingar > Þemu.
Notaðu þemu til að breyta útliti á skjá, svo sem veggfóðri og táknum.
Til að breyta þemanu sem er notað fyrir öll forrit tækisins skaltu velja Almennt.
Til að skoða þema áður en það er gert virkt skaltu velja
Valkostir > Skoða áður. Til að þemað verði virkt
skaltu velja Valkostir > Velja. Þemað sem er virkt er sýnt með
Þemu á samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu) eru
28
táknuð með
.
. Ekki er hægt að velja þemun á
minniskortinu ef minniskortið er ekki í tækinu. Ef þú vilt nota þemun sem eru vistuð á minniskortinu án þess að minniskortið sé í tækinu skaltu fyrst vista þau í minni þess.
Til að breyta útliti aðalvalmyndarinn velurðu
Valmynd.
Til að koma á nettengingu og hlaða niður fleiri þemum skaltu velja Almennt í Sækja þemu (sérþjónusta). Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.
Til að vera með veggfóðursmynd eða skyggnusýningu sem bakgrunn í biðstöðu skaltu velja Veggfóður >
Mynd eða Skyggnusýning.
Til að breyta bakgrunni hringibólunnar sem birtist þegar hringt er í símann skaltu velja Myndhringing.

Hljóðþemu

Í hljóðþemum er hægt að velja hljóðkerfi, t.d. „hlé“ sem tekur til allra atriða í tækinu, svo sem hringinga, hljóðmerkis ef rafhlaða er að tæmast og vélrænna atriða. Þetta geta verið tónar, tilbúin raddmerki eða sambland af hvorutveggja.
Veldu hljóðkerfið sem þú vilt nota í Virkt hljóðþema. Gættu þess að ef hljóðkerfi er ræst þá breytast allt
hljóðstillingarnar í tækinu. Ef þú vilt nota sjálfgefna tóna að nýju skaltu velja "Nokia" sem hljóðþema.
Hægt er að breyta hljóði hvers atriðis fyrir sig með því að velja eitt af hljóðþemunum, t.d. Valmyndaratriði.
Hægt er að bæta 3-D áhrifum við hljóðþema með því að velja Valkostir > 3-D hringitónar.
tónar“, bls. 30.
Hægt er að skipta um tungumál í tilbúna raddmerkinu með því að velja Valkostir > Velja tungumál tals.
Hafi tónum einstakra atriða verið breytt er hægt að vista þemað með því að velja Valkostir > Vista
þema.
Sjá „3-D
Atriði hljóðstillt
Til að stilla hljóð einstakra atriða á þögn skaltu opna hóp atriða, velja viðkomandi atriði og breyta því í Án
hljóðs.
Til að nota tilbúið raddmerki sem hljóð fyrir eitthvert atriði skaltu opna hóp atriða, velja viðkomandi atriði og síðan Tal. Sláðu inn textann og ýttu á Í lagi. Tal er ekki í boði ef stillt hefur verið á Segja nafn hringj. í
Snið.
Sjá „Raddstýrð hringing“, bls. 118.

Val á tónum í Sniði

Ýttu á og veldu Verkfæri > Snið.
Hæ gt er að no ta sn ið ti l a ð velja og breyta hrin gitónum, skilaboðatónum og öðrum tónum fyrir ýmis atriði, umhverfi eða viðmælendahópa.
Til að skipta um snið skaltu velja sniðið og Valkostir >
Gera virkt eða ýta á rofann í biðstöðu. Veldu sniðið
sem þú vilt nota og svo Í lagi.
Ábending: Skipt er á milli almenna sniðsins og sniðsins án hljóðs í biðstöðu með því að halda inni # .
Til að breyta sniði skaltu fletta að sniðinu og velja
Valkostir > Sérsníða. Veldu stillinguna sem þú vilt
breyta og ýttu á skruntakkann til að opna valkostina. Tónar sem eru vistaðir á samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu) eru táknaðar með
Ef gera skal snið virkt í tiltekinn tíma skaltu velja
Valkostir > Tímastillt. Þegar tíminn sem var stilltur
er liðinn verður fyrra sniðið virkt aftur. Þegar snið er virkt tímabundið birtist stilla ótengda sniðið á tíma.
Í lista yfir tóna velurðu Sækja tóna (sérþjónusta) til að opna lista yfir bókarmerki. Þú getur valið bókamerki og tengst við vefsíðu til að hlaða niður fleiri tónum.
Ef þú vilt að nafn þess sem hringir heyrist þegar tækið hringir skaltu velja Valkostir > Sérsníða > Segja
nafn hringj. > Kveikt. Nafn þess sem hringir verður
að vera vistað í Tengiliðum.
.
í biðham. Ekki er hægt að
Stillingum tækisins breytt
29
Til að búa til nýtt snið skaltu velja Valkostir > Búa til
nýtt.

3-D tónar

Ýttu á og veldu Verkfæri > Hjálparforrit > 3-D
tónar.
Með 3-D tónum er hægt að gera hringitóna þríóma. Það eru ekki allir hringitónar sem styðja 3-D.
Til að kveikja á 3-D hljóðferli skaltu velja 3-D hljómur
hringitóna > Kveikt. Hringitóni er breytt með því að
velja Hringitónn og þann tón sem óskað er eftir. Til að breyta 3-D áhrifum hringitónsins skaltu velja
Stillingum tækisins breytt
Hljóðferill og þau áhrif sem óskað er eftir.
Veldu úr eftirfarandi stillingum til að breyta áhrifunum:
Taktur — Flettu til vinstri eða hægri til að stilla
hraða hljóðs sem berst úr einni átt í aðra. Ekki er hægt að velja þessa stillingu fyrir alla hringitóna.
Endurómun — Veldu hvernig endurómun á að
vera.
Doppler — Veldu Kveikt til að hringitónninn sé
hærri þegar þú ert nálægt tækinu og lægri þegar þú ert fjær því. Þegar þú nálgast tækið virðist tónninn fara hækkandi en aftur á móti lækkandi þegar þú fjarlægist það. Ekki er hægt að velja þessa stillingu fyrir alla hringitóna.
30
Til að heyra hringitón með 3-D hljóðferli skaltu velja
Valkostir > Spila tón. Ef þú ræsir 3-D tóna en velur
engin 3-D áhrif er stereómögnun notuð. Til að stilla hljóðstyrk hringitónanna velurðu
Verkfæri > Snið > Valkostir > Sérsníða > Hljóðst. hringingar.

Biðstöðunni breytt

Til að breyta útliti skjásins í biðstöðu skaltu ýta á og velja Verkfæri > Stillingar > Almennar >
Sérstillingar > Biðstaða > Þema biðskjás. Virki
biðskjárinn sýnir flýtivísa til að opna forrit og það sem forrit innihalda, svo sem dagbók og tónlistarspilara.
Til að skipta um flýtivísa á valtakkanum eða sjálfgefin flýtivísatákn skaltu velja
Verkfæri > Stillingar > Almennar > Sérstillingar > Biðstaða > Flýtivísar í
biðstöðu. Til að breyta klukkunni á
biðskjánum skaltu ýta á
Klukka > Valkostir > Stillingar > Útlit klukku.
Einnig er hægt að breyta bakgrunnsmyndinni eða mynd skjávarans þegar orkusparnaður er virkur.
og velja Forrit >
Ábending: Til að kanna hvort einhver forrit séu virk í bakgrunninum skaltu halda inni. Til að loka öllum forritum sem eru ekki í notkun skaltu fletta að forriti á listanum og ýta á C. Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku.
stuttlega

Breyta aðalskjá

Hægt er að breyta aðalvalmyndarskjánum með því að ýta á
Stillingar > Almennar > Sérstillingar > Þemu > Valmynd. Hægt er að breyta aðalvalmyndinni þannig
að hún sé eins og Tafla, Listi, Skeifa eða V-laga. Aðalvalmyndin er endurskipulögð með því að velja
Valkostir > Færa, Færa í möppu eða Ný mappa. Þú
getur fært þau forrit sem þú notar sjaldan í möppur og sett forrit sem þú notar oft á aðalvalmyndina.
á aðalvalmyndinni og velja Verkfæri >
Stillingum tækisins breytt
31

Staðsetning (GPS)

Hægt er að nota forrit eins og Kort og GPS-gögn til að ákvarða staðsetningu eða mæla fjarlægðir og hnit. Þessi forrit krefjast GPS-tengingar.

Um GPS

Staðsetning (GPS)
GPS (Global Positioning System) er þráðlaust leiðsögukerfi sem nær yfir allan hnöttinn og samanstendur af 24 gervitunglum og jarðstöðvum sem vakta þau. Í tækinu er innbyggður GPS-móttakari.
GPS-móttakari tekur á móti radíómerkjum af litlum styrk frá gervihnöttunum og mælir ferðatíma merkjanna. Út frá ferðatímanum getur GPS­móttakarinn reiknað út staðsetningu sína upp á metra.
Hnitin í GPS-tækinu eru gefin upp í gráðum og broti úr gráðum og alþjóðlega WGS-84 hnitakerfið er notað.
Til að kveikja eða slökkva á mismunandi staðsetningaraðferðum, líkt og Bluetooth GPS, ýtirðu á
og velur Verkfæri > Stillingar > Almennar >
Staðsetning > Staðsetningaraðferðir.

A-GPS (Assisted GPS)

32
Tækið styður einnig A-GPS (Assisted GPS).
A-GPS er sérþjónusta. A-GPS er notað til að sækja hjálpargögn um
pakkagagnatengingu, sem notuð eru til að reikna út hnit staðsetningar þinnar þegar tækið fær merki frá gervihnöttum.
Þegar þú kveikir á A-GPS tekur tækið á móti gervihnattaupplýsingar frá hjálpargagnamiðlara um farsímakerfið. Tækið getur verið fljótara að ná GPS­staðsetningu ef hjálpargögn eru notuð.
Tækið er forstillt þannig að það noti Nokia A-GPS þjónustuna, ef engar sérstakar A-GPS stillingar frá þjónustuveitunni eru í boði. Hjálpargögnin eru aðeins sótt frá Nokia A-GPS þjónustumiðlaranum þegar þörf krefur.
Það verður að vera internetaðgangsstaður í tækinu til að hægt sé að sækja hjálpargögn frá Nokia A-GPS þjónustunni um pakkagagnatengingu. Til að tilgreina aðgangsstað fyrir A-GPS skaltu ýta á
Verkfæri > Stillingar > Almennar > Staðsetning > Staðsetningarmiðlari > Aðgangsstaður. Ekki er hægt að nota aðgangsstað
fyrir þráðlaust staðarnet til að fá þessa þjónustu. Aðeins er hægt að nota internetaðgangsstað fyrir pakkagögn. Tækið spyr um internetaðgangsstaðinn í fyrsta skipti sem GPS er notað.
og velja

Halda skal rétt á tækinu

GPS-móttakarinn er efst í tækinu. Gæta skal þess að hylja ekki loftnetið með hendinni þegar móttakarinn er notaður.
Það getur tekið allt frá fáeinum sekúndum upp í nokkrar mínútur að koma á GPS­tengingu. Það getur tekið lengri tíma að koma á GPS-tengingu í bíl.
GPS-móttakarinn notar orku rafhlöðunnar. Notkun hans getur tæmt rafhlöðuna fyrr en ella.
Sjá „Staðsetning loftneta“, bls. 19.
Góð ráð við að koma á GPS­tengingu
Ef tækið finnur ekki gervihnattamerki gættu þá að eftirfarandi atriðum:
Sértu innanhúss skaltu fara út til að ná betra merki.
Sértu úti skaltu fara á opnara svæði.
Gakktu úr skugga um að höndin sé ekki yfir GPS-
loftneti tækisins.
tækinu“, bls. 33.
Slæm veðurskilyrði geta haft áhrif á merkisstyrkinn.
Sum farartæki eru með skyggðum rúðum og ekki er
víst að gervihnattamerki berist í gegnum þær.
Sjá „Halda skal rétt á
Athugaðu stöðu gervihnattamerkja
Til að kanna hversu marga gervihnetti tækið hefur fundið, og hvort það er að taka við upplýsingum frá gervihnöttunum, ýtirðu á
Tenging > GPS-gögn > Staða > Valkostir > Staða gervitungla.
Ef tækið hefur fundið gervihnött birtist stika fyrir hvern þeirra á upplýsingaskjá gervihnatta. Því lengri sem stikan er, því meiri er sendistyrkur gervihnattarins. Stikan verður blá þegar tækið hefur fengið nægar upplýsingar frá gervihnattamerkinu til að geta reiknað út hnit staðsetningar þinnar.
Tækið verður í upphafi að fá merki frá a.m.k. fjórum gervitunglum til að geta reiknað hnit staðsetningar þinnar. Þegar frumútreikningur hefur farið fram er mögulegt að reikna út hnit fyrir staðsetningu sem þú er á með þremur gervitunglum. Hins vegar er
og velur Verkfæri >
Staðsetning (GPS)
33
útreikningurinn nákvæmari þegar fleiri gervitungl finnast.

Staðsetningarbeiðnir

Þjónustuveita kann að biðja þig um upplýsingar um staðsetningu þína. Þú gætir fengið sendar upplýsingar um staðbundið efni, svo sem fréttir af veðri eða umferð, eftir því hvar tækið er staðsett.
Staðsetning (GPS)
Þegar þú móttekur staðsetningarbeiðni birtast skilaboð sem sýna hvaða þjónustuveita sendir beiðnina. Veldu Samþykkja til að leyfa að upplýsingar um staðsetningu séu sendar eða Hafna til að hafna beiðninni.

Leiðarmerki

Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging >
Leiðarm..
Með Leiðarmerkjum er hægt að vista í tækinu upplýsingar um staðsetningu tiltekinna staða. Hægt er að flokka vistaðar staðsetningar í nokkra flokka, svo sem viðskipti, og bæta þar við öðrum upplýsingum, t.d. heimilisföngum. Hægt er að nota vistuð leiðarmerki í samhæfum forritum, svo sem GPS-gögn og Kort.
Punktarnir í GPS-tækinu eru gefnir upp í gráðum og broti úr gráðum og notað er alþjóðlega WGS-84 hnitakerfið.
34
Nýtt leiðarmerki er búið til með því að velja
Valkostir > Nýtt leiðarmerki. Staðsetningarbeiðni
fyrir punkta núverandi staðar er send með því að velja
Núv. staðsetning. Hægt er að færa upplýsingarnar inn
handvirkt með því að velja Færa inn handvirkt. Til að breyta eða setja inn upplýsingar hjá vistuðu
leiðarmerki (t.d. götuheiti) skaltu fletta að leiðarmerkinu og ýta á Valkostir > Breyta. Flettu að tiltekna reitnum og sláðu inn upplýsingarnar.
Hægt er að raða leiðarmerkjunum í fyrir fram ákveðna flokka og búa til nýja flokka. Hægt er að breyta og búa til nýja leiðarmerkjaflokka með því að fletta til hægri í leiðarmerkjum og veljaValkostir > Breyta flokkum.
Til að bæta leiðarmerki við flokk skaltu fletta að því í leiðarmerkjum og velja Valkostir > Bæta við flokk. Flettu að þeim flokkum sem þú vilt bæta leiðarmerkinu við og veldu þá.
Til að senda eitt eða fleiri kennileiti í samhæfa tölvu skaltu velja Valkostir > Senda og aðferðina. Móttekin kennileiti eru sett í möppuna Innhólf í Skilaboð.

GPS-gögn

GPS-gögn eru hönnuð til að gefa leiðarlýsingu til tiltekins staðar, upplýsingar um staðsetningu hverju sinni sem og ferðaupplýsingar, t.d. áætlaða fjarlægð til áfangastaðar og áætlaðan ferðatíma þangað.
Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging > GPS-
gögn.
Hnitin í GPS-tækinu eru gefin upp í gráðum og broti úr gráðum og alþjóðlega WGS-84 hnitakerfið er notað.
Til að nota GPS-gögn þarf GPS-móttakari tækisins fyrst að taka á móti staðsetningarupplýsingum frá a.m.k. þremur gervihnöttum til að reikna út hnit þess staðar sem þú ert staddur/stödd á. Þegar frumútreikningur hefur farið fram kann það að vera mögulegt að reikna út hnit fyrir staðsetningu þína með þremur gervitunglum. Hins vegar er útreikningurinn nákvæmari þegar fleiri gervitungl finnast.

Leiðsögn

Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging > GPS-
gögn > Leiðsögn.
Kveiktu á leiðarlýsingunni utandyra. Ef kveikt er á henni innandyra er ekki víst að GPS-móttakarinn fái nauðsynlegar upplýsingar frá gervihnöttunum.
Við leiðarlýsingu er notaður snúningsáttaviti á skjá tækisins. Rauð kúla sýnir í hvaða átt áfangastaðurinn er og áætluð vegalengd til áfangastaðar er sýnd inni í áttavitahringnum.
Leiðsögnin sýnir beinustu leiðina og stystu vegalengdina til áfangastaðar, mælt í beinni línu. Ekki er tekið tillit til hindrana á leiðinni, svo sem bygginga og náttúrulegra farartálma. Og ekki er tekið tillit til
hæðarmismunar þegar fjarlægðin er reiknuð út. Leiðsögnin er aðeins virk þegar þú ert á hreyfingu.
Til að velja áfangastað velurðu Valkostir > Velja
ákvörðunarstað og leiðarmerki sem áfangastað eða
þá að þú slærð inn lengdar- og breiddargráður. Veldu
Hætta leiðsögu til að hreinsa út áfangastaðinn.

Móttaka staðsetningarupplýsinga

Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging > GPS-
gögn > Staða.
Á staðarskjánum er hægt að fá upplýsingar um staðsetninguna þá stundina. Áætluð staðsetning birtist á skjánum.
Hægt er að vista staðsetninguna sem leiðarmerki með því að velja Valkostir > Vista stöðu. Leiðarmerki eru vistaðar staðsetningar með viðbótarupplýsingum og hægt er að nota þau í öðrum samhæfum forritum og flytja milli samhæfra tækja.

Áfangamælir

Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging > GPS-
gögn > Lengd ferðar.
Veldu Valkostir > Ræsa til að ræsa fjarlægðarmælingu og Stöðva til að stöðva hana. Útreiknuðu gildin eru áfram á skjánum. Notaðu þessa aðgerð utandyra til að ná betra GPS-merki.
Staðsetning (GPS)
35
Veldu Endurstilla til að núllstilla fjarlægðarmælingu og tíma sem og meðal- og hámarkshraða, og hefja nýjan útreikning. Veldu Endurræsa til að núllstilla einnig vegalengdarmæli og heildartíma.
Staðsetning (GPS)
36

Kort

Kort

Um Kort

Ýttu á og veldu Kort. Með forritinu Kort geturðu séð hvar á kortinu þú ert
staddur, skoðað kort yfir ýmsar borgir og lönd, leitað að heimilisföngum og ýmsum áhugaverðum stöðum, gert leiðaráætlanir milli staða, séð umferðarupplýsingar og vistað staði sem uppáhaldsstaði og sent þá í samhæf tæki.
Einnig geturðu keypt viðbótarþjónustu, svo sem borgarleiðsögn og nákvæma aksturs- & gönguleiðsögn með raddstýringu og umferðarupplýsingaþjónustu.
Kort nota GPS. að velja staðsetningaraðferðir fyrir tækið með stillingum þess.
stillingar“, bls. 145.Til að fá sem nákvæmastar
upplýsingar um staðsetningu skaltu nota annaðhvort innbyggða GPS-móttakarann eða samhæfan ytri GPS­móttakara.
Þegar þú notar Korta-forritið í fyrsta skipti þarftu e.t.v. að tilgreina internetaðgangsstað til að geta hlaðið niður kortaupplýsingum um þann stað sem þú ert staddur á. Hægt er að breyta sjálfgefnum aðgangsstað síðar með því að velja Valkostir > Verkfæri >
Sjá „Staðsetning (GPS)“, bls. 32. Hægt er
Sjá „Staðsetningar-
Stillingar > Internet > Símkerfi í Korta-forritinu
(sést aðeins ef þú ert nettengdur). Þegar kort er skoðað í Korta-forritinu er
kortaupplýsingum hlaðið sjálfvirkt niður í tækið af netinu. Nýju korti er aðeins hlaðið niður ef farið er inn á svæði sem ekki er á kortunum sem búið er að hlaða niður. Sum kort kunna að hafa verið á minniskorti tækisins þegar þú fékkst það.
Hægt er að hlaða niður fleiri kortum í tækið með Nokia Map Loader forritinu.
Ábending: Einnig er hægt að hlaða niður kortum um þráðlausa staðarnetstengingu.
Niðurhal á kortum getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Ef þú vilt að Korta-forritið komi nettengingu á sjálfkrafa þegar það er ræst skaltu velja Valkostir > Verkfæri >
Stillingar > Internet > Nettenging við ræsingu > í forritinu.
Hægt er að fá tilkynningu senda þegar tækið finnur símkerfi utan heimasímkerfisins með því að velja
Valkostir > Verkfæri > Stillingar > Internet > Viðvörun um reiki > Kveikt (sést aðeins þegar þú ert
Sjá „Niðurhal korta“, bls. 39.
37
nettengdur). Þjónustuveitan þín gefur nánari upplýsingar (m.a. um reikigjöld).
Kort
Nánast öll stafræn kort eru ónákvæm og ófullnægjandi að einhverju leyti. Aldrei skal treysta eingöngu á kort sem hlaðið hefur verið niður til notkunar með þessu tæki.

Skoða kort

Umfang korta er misjafnt eftir löndum. Þegar forritið Kort er opnað dregur það inn að þeirri
staðsetningu sem vistuð var síðast þegar það var notað. Ef engin staðsetning var vistuð dregur forritið Kort inn að höfuðborg þess lands sem þú ert í, byggt á þeim upplýsingum sem tækið fær frá farsímakerfinu. Á sama tíma er korti staðsetningarinnar hlaðið niður, ef því hefur ekki verið hlaðið niður áður.
Núverandi staðsetning
Hægt er að koma á GPS-sambandi og fá upp núverandi staðsetningu með því að velja Valkostir > Núverandi
staðsetning eða ýta á 0. Ef það kviknar á
orkusparnaðinum þegar tækið reynir að koma á GPS­tengingu er tilrauninni hætt.
GPS-vísir einn gervihnött. Á meðan tækið reynir að finna gervihnött er strikið gult. Þegar tækið fær næg gögn frá gervihnettinum til að koma á GPS-tengingu verður
38
birtist á skjánum. Eitt strik merkir
strikið grænt. Því fleiri græn strik þeim mun öflugri er GPS-tengingin.
Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning sýnd á kortinu með
.
Að færast til og nota aðdrátt
Til að færast til á kortinu skaltu fletta upp eða niður, til hægri eða vinstri. Sjálfgefið er að stefna kortsins sé í norður. Áttavitarósin sýnir stefnu kortsins og hún snýst þegar leiðsögn fer fram og stefnan breytist.
Þegar kortið er skoðað á skjánum er nýju korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið er inn á svæði sem ekki er á kortunum sem búið er að hlaða niður. Kortin eru ókeypis en niðurhal getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Kortin vistast sjálfkrafa á samhæfu minniskorti (ef slíkt kort er í tækinu og það er stillt sem sjálfgefin kortageymsla).
Til að auka eða minnka aðdrátt ýtirðu á * eða #. Notaðu mælikvarðann til að meta fjarlægð milli tveggja punkta á kortinu.
Kortaskjárinn stilltur
Til að tilgreina hvaða metrakerfi er notað á kortunum velurðu Valkostir > Verkfæri > Stillingar > Kort >
Mælieiningar > Metrakerfi eða Amerískt kerfi.
Hægt er að tilgreina hvers konar áhugaverði staði kortið sýnir með því að velja Valkostir > Verkfæri >
Stillingar > Kort > Flokkar og tiltekna flokka.
Til að velja hvort þú vilt sjá kort í tvívídd, þrívídd, sem gervitunglamynd eða „blandað“ velurðu Valkostir >
Kortastilling > Kort, Þrívíddarkort, Gervitungl eða Blandað. Ekki er víst að hægt sé að fá
gervitunglamyndir á öllum landsvæðum. Til að tilgreina hvort þú vilt að kortaskjárinn sé í dag-
eða næturstillingu velurðu Valkostir > Verkfæri >
Stillingar > Kort > Litir > Dagsstilling eða Næturstilling
Til að laga aðrar internet-, leiðsagnar- og leiðarstillingar og almennar stillingar kortsins velurðu
Valkostir > Verkfæri > Stillingar.

Niðurhal korta

Þegar kort er skoðað á skjánum í Korta-forritinu er nýju korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið er inn á svæði sem ekki er á kortunum sem búið er að hlaða niður. Hægt er að sjá magn fluttra gagna á gagnateljaranum (kB) sem er á skjánum. Teljarinn sýnir hve netnotkunin er mikil þegar kort eru skoðuð, leiðaráætlanir gerðar eða
leitað er að stöðum á netinu. Niðurhal á kortum getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Til að hindra að tækið hlaði kortum sjálfvirkt niður af internetinu, t.d. þegar þú ert utan heimasímkerfisins, eða öðrum kortagögnum sem sérþjónusta biður um, skaltu velja Valkostir > Verkfæri > Stillingar >
Internet > Nettenging við ræsingu > Nei.
Til að tilgreina hve mikið pláss af minniskorti skal nota til að vista kort eða skrár með raddleiðsögn skaltu velja
Valkostir > Verkfæri > Stillingar > Kort > Nota hámarksminni > Hámark minniskorts. Þessi
valkostur er aðeins tiltækur þegar samhæft minniskort er í tækinu og það er stillt sem sjálfgefin kortageymsla. Þegar minnið er orðið fullt er elstu kortunum eytt. Hægt er að eyða kortum með Nokia Map Loader PC forritinu.
Nokia Map Loader
Nokia Map Loader er tölvuforrit sem hægt er að nota til að hlaða niður kortum af internetinu á samhæft minniskort. Einnig er hægt að nota það til að hlaða niður raddskrám sem veita nákvæma leiðsögn.
Setja verður Nokia Map Loader upp á tölvu áður en hægt er að nota það. Hægt er að hlaða tölvuhugbúnaðinum niður af internetinu á www.nokia.com/maps. Fylgdu fyrirmælunum á skjánum.
Kort
39
Nota þarf forritið Kort og skoða kort a.m.k. einu sinni áður en Nokia Map Loader forritið er tekið í notkun.
Kort
Nokia Map Loader notar upplýsingar úr Korta-forritinu til að kanna hvaða útgáfu kortaupplýsinga á að hlaða niður.
Eftir að hugbúnaðurinn hefur verið settur upp á tölvu er kortum hlaðið niður á eftirfarandi hátt:
1. Tengdu tækið við tölvuna með samhæfri USB-
gagnasnúru. Veldu Gagnaflutningur sem USB­tengiaðferð.
2. Opnaðu Nokia Map Loader í tölvunni. Nokia Map
Loader kannar hvaða útgáfu af kortagögnum á að hlaða niður.
3. Veldu kort eða raddleiðsagnarskrár sem þú vilt
hlaða niður og settu þær upp í tækinu þegar þeim hefur verið hlaðið niður.
Ábending: Notaðu Nokia Map Loader til að vista gjöld fyrir gagnaflutning.

Finna stað

Hægt er að leita að áhugaverðum stað eftir lykilorði með því að slá inn heiti staðarins eða tiltekið lykilorð í leitarreitinn á aðalskjánum og velja Leita.
Til að setja inn heimilisfang úr tengiliðaupplýsingunum velurðu Valkostir > Velja úr
tengiliðum.
40
Hægt er að nota staðsetningu á kortinu, sem til dæmis upphafsstað fyrir leit í næsta nágrenni eða til að gera leiðaráætlun, sjá upplýsingar um hana eða hefja leiðsögu (sérþjónusta) með því að ýta á skruntakkann og velja tiltekinn valkost.
Til að vafra um áhugaverða staði eftir flokkum á svæðinu skaltu velja Valkostir > Leita og flokk. Slá verður inn borg og land ef leita á eftir heimilisfangi. Einnig er hægt að nota heimilisfang sem vistað hefur verið á tengiliðaspjaldi í Tengiliðum.
Til að vista stað sem uppáhaldsstað skaltu ýta á skruntakkann á viðkomandi stað og velja Bæta við
Staðina mína, slá inn heiti staðar og velja Í lagi. Einnig
er hægt að vista staðinn í leið eða í safni. Til að skoða vistaða staði velurðu Valkostir > Uppáhalds >
Staðirnir mínir.
Til að senda vistaðan stað í samhæfa tölvu skaltu ýta á skruntakkann á staðaskjánum og velja Senda. Ef staður er sendur í textaskilaboðum er upplýsingunum umbreytt í venjulegan texta.
Þegar taka á skjámynd af staðnum skaltu velja
Valkostir > Verkfæri > Vista skjámynd korts.
Skjámyndin eru vistuð í Myndum. Til að senda skjámyndina opnarðu Myndir og velur þann valkost að senda, á tækjastikunni eða á valmyndinni, og síðan aðferðina.
Til að skoða vafrayfirlitið, staði sem þú hefur skoðað á korti, og leiðir og söfn sem þú hefur búið til, velurðu
Valkostir > Uppáhalds og tiltekinn valkost.
Leiðaráætlun
Til að gera leiðaráætlun til áfangastaðar flettirðu að tiltekna áfangastaðnum, ýtir á skruntakkann og velur
Bæta við leið. Þá er staðnum bætt inn í
leiðaráætlunina. Til að bæta fleiri stöðum inn í leiðina velurðu
Valkostir > Bæta við leiðarpunkti. Fyrsti
áningastaður sem þú velur er upphafsstaðurinn. Til að breyta röð áningarstaða skaltu ýta á skruntakkann og velja Færa.
Hægt er að færa leiðsagnarleyfið sem þú kaupir yfir í annað tæki en aðeins er hægt að ræsa það í einu tæki í einu.
Til að skoða og uppfæra leyfin þín velurðu Valkostir >
Aukakostir > Leyfin.
Umferðarupplýsingar og tengd þjónusta er veitt af þriðja aðila, óháð Nokia. Upplýsingarnar kunna að vera ónákvæmar og ófullnægjandi að einhverju leyti og hafa þarf aðgengi að þeim. Aldrei skal treysta eingöngu á fyrrgreindar upplýsingar og tengda þjónustu.
Niðurhal og notkun á viðbótarþjónustu getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Kort

Viðbótarþjónusta fyrir Kort

Hægt er að kaupa leyfi og hlaða niður ýmiss konar leiðbeiningum, svo sem borgar- og ferðahandbókum, í tækið. Einnig geturðu keypt leyfi fyrir nákvæma aksturs- & gönguleiðsögn með raddstýringu og umferðarupplýsingaþjónustu til að nota í Korta­forritinu. Leiðsagnarleyfi gildir um tiltekið svæði (svæðið er valið þegar leyfið er keypt) og aðeins er hægt að nota það á þessu tiltekna svæði. Handbækurnar sem hlaðið er niður vistast sjálfkrafa í tækinu.

Leiðsögn

Hægt er að kaupa raddstýrða aksturs- & gönguleiðsögn eða einungis gönguleiðsögn með því að velja
Valkostir > Aukakostir > Aka og ganga eða Ganga. Hægt er að greiða hana með kreditkorti eða
láta skuldfæra upphæðina á símareikningnum (ef farsímakerfið styður slíka þjónustu).
Akstursleiðsögn
Til að kaupa aksturs- & gönguleiðsögn velurðu
Valkostir > Aukakostir > Aka og ganga.
Þegar akstursleiðsögn er notuð í fyrsta skipti er beðið um að þú veljir tungumál raddstýringarinnar og sækir
41
raddstýringarskrár viðkomandi tungumáls af netinu. Einnig er hægt er hlaða niður raddleiðsagnarskrám
Kort
með Nokia Map Loader forritinu.
korta“, bls. 39.
Hægt er að skipta um tungumál seinna í kortavalmyndinni með því að velja Valkostir >
Verkfæri > Stillingar > Leiðsögn > Raddleiðsögn og tungumál, og hlaða niður
raddleiðsagnarskránum fyrir viðkomandi tungumál.
Sjá „Niðurhal
Gönguleiðsögn
Til að kaupa gönguleiðsögn velurðu Valkostir >
Aukakostir > Ganga.
Gönguleiðsögn er á margan hátt frábrugðin akstursleiðsögn: Í gönguleiðum er ekki tekið tillit til hugsanlegra aksturstakmarkana, svo sem einstefnuaksturs og reglna um beygjubann, og þær ná til svæða fyrir gangandi vegfarendur og almenningsgarða. Í þeim er lögð áhersla á göngustíga og sveitavegi, en þjóðvegum og hraðbrautum er sleppt. Hámarkslengd gönguleiðar er 50 kílómetrar (31 míla) og hámarksgönguhraði er 30 km/klst. (18 mílur/ klst.). Ef farið er yfir hámarkshraða stöðvast leiðsögnin, en hún hefst á ný um leið og gengið er á réttum hraða.
Gönguleiðsögn býður ekki upp á nákvæmu leiðsögnina eða raddleiðsögn. Þess í stað vísar stór ör leiðina og lítil ör neðst á skjánum bendir beint á áfangastað. Gervitunglamynd er aðeins í boði í gönguleiðsögn.
42
Leiðsögn til áfangastaðar
Til að hefja leiðsögn til tiltekins áfangastaðar með GPS skaltu velja einhvern stað á kortinu eða í leitarniðurstöðum og Valkostir > Aka til eða Ganga
þangað.
Til að skipta milli skjámynda meðan leiðsögn fer fram flettirðu til vinstri eða hægri.
Til að stöðva leiðsögn ýtirðu á Stöðva. Til að velja leiðsagnarvalkosti ýtirðu á Valkostir
meðan leiðsögn fer fram. Ef akstursleiðsögn er virk birtist valmynd með ýmsum valkostum á skjánum.
Sumir takkar á takkaborðinu samsvara valkostunum á skjánum. Ýttu t.d. á 2 til að endurtaka raddskipun, 3 til að skipta á milli dag- og næturstillingar, og 4 til að vista núverandi stað.

Umferðarupplýsingar

Til að kaupa leyfi fyrir rauntíma umferðarupplýsingar skaltu velja Valkostir > Aukakostir > Um umferð. Þjónustan veitir upplýsingar um hluti sem geta tafið ferð þína. Niðurhal á viðbótarþjónustu getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Til að sjá upplýsingar um hluti sem geta valdið töfum eða orðið til þess að þú kemst ekki áfangastað skaltu velja Valkostir > Um umferð. Tafir eru sýndar á
kortinu sem þríhyrningar eða strik. Hægt er að nota sjálfvirka hjáleið til að komast leiðar sinnar.
Til að sjá nánari upplýsingar um tafir og hugsanlegar hjáleiðir skaltu ýta á skruntakkann.
Til að uppfæra umferðarupplýsingarnar skaltu velja
Uppfæra umferðaruppl.. Til að tilgreina hve oft
umferðarupplýsingarnar eru uppfærðar sjálfvirkt skaltu velja Valkostir > Verkfæri > Stillingar >
Leiðsögn > Uppfæra umferðarupplýsingar.
Til að búa sjálfvirkt til aðra leið ef umferðaróhapp kann að tefja þig eða hindra að þú komist á áfangastað skaltu velja Valkostir > Verkfæri > Stillingar >
Leiðsögn > Velja aðra leið v. umferð. > Sjálfvirkt.

Handbækur

Hægt er að kaupa og hlaða niður ýmiss konar leiðbeiningum, svo sem borgar- og ferðahandbókum, í tækið með því að velja Valkostir > Aukakostir >
Handbækur.
Handbækur veita upplýsingar um vinsæla staði, veitingastaði, hótel og aðra áhugaverða staði. Hlaða verður niður handbókunum og kaupa þær áður en þær eru notaðar.
Sótt handbók er skoðuð með því að velja Mínar
handb. flipann í Handbókum, velja handbók og svo
undirflokk (ef hann er í boði).
Til að hlaða niður nýrri handbók í tækið velurðu tilteknu handbókina í Handbækur og Sækja > . Kaupferlið hefst sjálfvirkt. Hægt er að greiða með kreditkorti eða láta skuldfæra upphæðina á símareikningnum (ef farsímakerfið styður slíka þjónustu).
Kaupin eru staðfest með því að velja Í lagi tvisvar. Til að fá staðfestingu á kaupunum í tölvupósti skaltu slá inn nafn þitt og netfang og velja Í lagi.
Kort
43

Tónlistarmappa

Tónlistarspilari

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur
Tónlistarmappa
skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Tónlistarspilarinn styður skrár með endingunum AAC, AAC+, eAAC+, MP3 og WMA. Tónlistarspilarinn styður þó ekki öll skrársnið eða öll afbrigði skráarsniða.
Einnig er hægt að nota tónlistarspilarann til að hlusta á netvarpsþátt (podcast). Netvarp er sú aðferð að flytja hljóð- eða myndefni á internetinu með RSS eða Atom­tækni í farsíma og tölvur.
Hægt er að flytja tónlist úr samhæfum tækjum yfir í tækið.
Sjá „Flutningur tónlistar yfir í tækið“, bls. 47.

Spilun lags eða netvarpsþáttar

Til að opna tónlistaspilarann skaltu ýta á og velja
Tónlist > Tónlistarsp..
Ábending: Hægt að opna tónlistarspilarann á
margmiðlunarvalmyndinni.
Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og netvarpssöfn
44
eftir að hafa uppfært laga- eða netvarpsval í tækinu. Til
að bæta öllum hlutum við safnið á aðalvalmynd tónlistarspilarans skaltu velja Valkostir > Uppfæra.
Lag eða netvarpsþáttur er spilaður á eftirfarandi hátt:
1. Veldu flokka til að leita að laginu eða
netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á. Ef Navi hjólið er virkt rennirðu fingrinum eftir brún skruntakkans til að fletta í listunum.
2. Ýtt er á skruntakkann til að spila valdar skrár.
Hlé er gert á spilun með því að ýta á skruntakkann og henni er haldið áfram með því að ýta á takkann aftur. Spilun er stöðvuð með því að fletta niður.
Skruntakkanum er ýtt til vinstri eða hægri og haldið inni til að spóla áfram eða til baka.
Farið er í næsta hlut með því að fletta til hægri. Farið er í upphaf hlutarins með því að fletta til vinstri. Til að hoppa yfir í fyrri hlutinn flettirðu aftur til vinstri innan 2 sekúndna eftir að lag eða netvarp hefst.
Til að kveikja eða slökkva á handahófskenndri spilun (
) skaltu velja Valkostir >
Stokka.
Til að endurtaka lag í spilun ( slökkva á endurtekningu skaltu velja Valkostir >
Endurtaka.
Við spilun á netvarpsþáttum (podcast) er slökkt á stokkun og endurtekningu.
Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja Valkostir >
Tónjafnari.
Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða auka bassann skaltu velja Valkostir >
Hljóðstillingar.
Til að sjá grafíska mynd við spilun skaltu velja
Valkostir > Sýna mynstur.
Til að fara aftur í biðstöðu og láta spilarann vera í gangi í bakgrunninum skaltu ýta á hætta-takkann og til að skipta yfir í aðra opið forrit skaltu halda
Til að loka spilaranum skaltu velja Valkostir >
Hætta.
), öll lögin ( ), eða
inni.

Tónlistarvalmynd

Ýttu á og veldu Tónlist > Tónlistarsp.. Tónlist tækisins birtist í tónlistarvalmyndinni. Til að
skoða öll lög, lög í ákveðinni röð, spilunarlista eða
netvörp í tónlistarvalmyndinni skaltu velja viðeigandi valkost.
Þegar tónlistarspilarinn er í gangi í bakgrunninum skaltu halda margmiðlunartakkanum inni til að opna skjáinn 'Í spilun'.

Spilunarlistar

Ýttu á og veldu Tónlist > Tónlistarsp.. Til að skoða og vinna með spilunarlista velurðu
Spilunarlistar í tónlistarvalmyndinni.
Til að sjá upplýsingar um spilunarlistann skaltu velja
Valkostir > Um spilunarlista.
Spilunarlisti búinn til
1. Veldu Valkostir > Búa til spilunarlista.
2. Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og veldu Í lagi.
3. Til að bæta við lögum velurðu ; og til að bæta
þeim við síðar velurðu Nei.
4. Ef þú velur skaltu velja flytjendur til að finna lögin
sem þú vilt setja á spilunarlistann. Ýttu á skruntakkann til að bæta við hlutum.
Flett er til hægri til að birta lagalistann undir nafni flytjanda. Lagalistinn er falinn með því að fletta til vinstri.
5. Þegar valinu er lokið skaltu velja Lokið.
Ef samhæft minniskort er í tækinu vistast spilunarlistinn á minniskortinu.
Tónlistarmappa
45
Til að bæta lögum við seinna skaltu velja Valkostir >
Bæta við lögum þegar spilunarlistinn er skoðaður.
Til að bæta lögum, plötum, flytjendum, stefnum eða lagahöfundum við spilunarlista, af ýmsum skjámyndum tónlistarvalmyndarinnar, skaltu velja atriðin og síðan Valkostir > Setja á spilunarlista >
Vistaður spilunarlisti eða Nýr spilunarlisti.
Til að fjarlægja lag af spilunarlista skaltu velja
Tónlistarmappa
Valkostir > Fjarlægja. Laginu er ekki eytt úr tækinu
heldur aðeins af spilunarlistanum. Til að endurraða lögum á spilunarlista skaltu fletta að
laginu sem á að færa og velja Valkostir > Færa. Notaðu skruntakkann til að ná í lög og flytja þau á nýjan stað.

Netvörp

Ýttu á og veldu Tónlist > Tónlistarsp. >
Netvörp.
Netvarpsvalmyndin birtir þau netvörp sem er að finna í tækinu.
Netvarpsþættir hafa þrjú gildi: aldrei spilaðir, spilaðir að hluta og spilaðir í heild. Ef þáttur hefur verið spilaður að hluta hefst spilun hans frá þeim stað sem hann var stöðvaður síðast. Ef þáttur hefur aldrei verið spilaður eða spilaður í heild hefst spilun hans frá upphafi.
46

Heimakerfi með tónlistarspilara

Hægt er að spila efni sem er vistað í Nokia tækinu í samhæfum tækjum sem eru tengd við heimakerfi. Einnig er hægt að afrita skrár úr Nokia tækinu yfir í önnur tæki sem eru tengd við heimakerfi. Nauðsynlegt er að stilla heimakerfið fyrst.
heimakerfi“, bls. 79.
Lag eða netvarpsþáttur fjarspilaður
1. Ýttu á og veldu Tónlist > Tónlistarsp..
2. Veldu flokka til að leita að laginu eða
netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á. Renndu fingrinum eftir brún skruntakkans til að fletta listunum.
3. Veldu lagið eða netvarpið sem óskað er eftir og
Valkostir > Spila > Um heimanet.
4. Veldu tækið sem á að spila skrána í.
Lög og netvörp afrituð þráðlaust
Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í samhæft tæki sem er tengt við heimakerfi skaltu velja skrá og
Valkostir > Afrita á heimanet. Ekki þarf að vera
kveikt á samnýtingu efnis á heimanetinu.
samnýtingu og efni tilgreint“, bls. 80.
Sjá „Um
Sjá „Stillt á

Flutningur tónlistar yfir í tækið

Hægt er að flytja tónlist úr samhæfri tölvu eða öðru samhæfu tæki með samhæfri USB-gagnasnúru eða Bluetooth-tengingu.
Til að hægt sé að flytja tónlist þarf tölvan að vera með:
Microsoft Windows XP stýrikerfi (eða nýrra)
Samhæfa útgáfa af Windows Media Player forritinu.
Nánari upplýsingar um safmhæfni Windows Media Player er að finna á vörusíðu tækisins Nokia vefsíðunnar.
Nokia Nseries PC Suite 2.1 eða nýrri útgáfa
Windows Media Player 10 kann að valda töf á spilun skráa sem eru verndaðar með stafrænum réttindum eftir að þær hafa verið fluttar í tækið. Lagfærsla á Windows Media Player 10, ásamt nýrri útgáfum, er að finna á þjónustusíðum Microsoft.
Flutningur tónlistar úr tölvu
Hægt er að beita eftirfarandi aðferðum við flutning á tónlist:
Til að sjá tækið í tölvu sem ytri gagnageymslu
þangað sem hægt er að flytja allar gagnaskrár skaltu koma á tengingu með samhæfri USB-gagnasnúru eða um Bluetooth. Ef notuð er USB-snúra skaltu velja
Gagnaflutningur til að tengjast. Setja verður
samhæft minniskort í tækið.
Til að samstilla tónlistina við Windows Media Player
skaltu stinga samhæfri USB-snúruí samband og velja
Efnisflutningur sem tengiaðferð. Setja verður
samhæft minniskort í tækið.
Til að breyta sjálfgefinni stillingu USB-tengingar skaltu ýta á
snúra > USB-tengistilling.
og velja Verkfæri > Tenging > USB-
Flutningur með Windows Media Player
Samstilling tónlistar getur verið mismunandi eftir því hvaða útgáfa af Windows Media Player er notuð. Nánari upplýsingar er að finna í viðkomandi handbókum og hjálparforritum sem fylgja Windows Media Player. Eftirfarandi upplýsingar gilda um Windows Media Player 11.
Handvirk samstilling
Með handvirkri samstillingu er hægt að velja lög og spilunarlista sem á að flytja, afrita eða eyða.
1. Þegar búið er að tengja tækið við Windows Media
Player skaltu velja tækið í upplýsingastikunni til hægri, ef fleiri en eitt tæki eru tengd.
2. Í vinstri upplýsingastikunni geturðu flett í gegnum
þær tónlistarskrár í tölvunni sem þú vilt samstilla.
3. Dragðu og slepptu lögum í Sync List hægra megin.
Upplýsingar um laust minni í tækinu eru fyrir ofan
samstillingarlistann .
Tónlistarmappa
47
4. Til að eyða lögum eða plötum skaltu velja hlut á
Sync List , hægrismella og velja Remove from list .
5. Samstillingin er ræst með því að smella á Start
Sync .
Sjálfvirk samstilling
1. Til að ræsa sjálfvirka samstillingu í Windows Media
Player smellirðu á flipann Sync , velur Nokia
Tónlistarmappa
Handset > Set Up Sync... og hakar í reitinn Sync this device automatically .
2. Veldu spilunarlistana sem á að samstilla sjálfvirkt í
rúðunni Available playlists og smelltu á Bæta við .
Þeir hlutir sem voru valdir eru fluttir í rúðuna Playlists to sync .
3. Smelltu á Ljúka til að klára uppsetningu á sjálfvirkri
samstillingu.
Ef reiturinn Sync this device automatically er valinn og tækið er tengt við tölvu uppfærist tónlistarsafnið sjálfvirkt með þeim spilunarlistum sem valdir voru í Windows Media Player. Ef enginn spilunarlisti hefur verið valinn er allt tónlistasafn tölvunnar valið til samstillingar. Ef það er of lítið minni í tækinu velur Windows Media Player sjálfkrafa handvirka samstillingu.
Til að stöðva sjálfvirka samstillingu smellirðu á flipann
Sync og velur Stop Sync to 'Nokia Handset' .
48

Tónlistarverslun Nokia

Í tónlistarverslun Nokia (sérþjónusta) er hægt að leita að, skoða og kaupa tónlist til að hlaða niður í tækið. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir þjónustunni áður en hægt er að kaupa tónlist.
Á music.nokia.com má fá upplýsingar um það í hvað löndum er boðið upp á tónlistarverslun Nokia.
Nauðsynlegt er að hafa gildan netaðgangsstað í tækinu til að geta opnað tónlistarverslun Nokia.
Tónlistarverslun Nokia er opnuð með því að ýta á og velja Tónlist > Tónl.verslun.
Hægt er að skoða aðra tónlist í mismunandi flokkum tónlistarvalmyndarinnar með því að velja Valkostir >
Finna í Tónlistarverslun.
Stillingar fyrir tónlistarverslun Nokia
Mismunandi er hvaða stillingar eru í boði fyrir tónlistarverslunina og hvernig þær líta út. Stillingarnar geta einnig verið fyrirfram valdar og óbreytanlegar. Ef stillingarnar hafa ekki þegar verið valdar kann að vera beðið um val á aðgangsstað þegar tengst er við tónlistarverslunina. Aðgangsstaður er tilgreindur með því að velja Sjálfg. aðgangsstaður.
Það kann að vera hægt að breyta stillingum í tónlistarversluninni með því að velja Valkostir >
Stillingar.

FM-sendir

Um FM-sendinn

Mismunandi er eftir löndum hvort þessi kostur er í boði. Þegar þetta er ritað er FM-sendirinn, sem er hluti af
þessum búnaði, í notkun í eftirfarandi löndum: Austurríki, Belgíu, Búlgaríu, Tékklandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Þýskalandi, Íslandi, Írlandi, Litháen, Liechtenstein, Lúxemborg, Möltu, Hollandi, Noregi, Portúgal, Spáni, Sviss, Svíþjóð, Tyrklandi og Bretlandi. Nýrri upplýsingar og lista yfir lönd utan Evrópu þar sem hægt er að nota FM-sendinn, sjá www.nseries.com/fmtransmitter. Áður en sendirinn er notaður erlendis skaltu athuga á www.nseries.com/ fmtransmitter hvort notkun sé leyfð.
Með FM-sendinum er hægt að spila lög í tækinu um alla samhæfa FM-móttakara, svo sem bílútvarp eða venjuleg hljómflutningstæki.
Hægt er að nota FM-sendinn þótt hann sé í allt að 3 metra fjarlægð. Sendingin getur orðið fyrir truflunum vegna hindrana eins og veggja og annarra raftækja eða frá almennum útvarpsstöðvum. FM-sendirinn getur truflað nálæga FM-móttakara sem eru á sömu tíðni. Til að forðast truflun skal alltaf leita að lausri FM-tíðni á móttakaranum áður en FM-sendirinn er notaður.
Ekki er hægt að nota FM-sendinn um leið og FM­útvarpið í tækinu er notað.
Tíðnisvið sendisins er frá 88,1 til 107,9 MHz.
Þegar sendirinn er virkur og sendir út hljóð birtist
á skjánum í biðstöðu. Ef sendirinn er virkur en sendir ekkert birtist jöfnu millibili. Ef sendirinn sendir ekki neitt í nokkrar mínútur slokknar sjálfvirkt á honum.
og hljóðmerki heyrist með

Lag spilað með FM-sendi

Til að geta spilað lag sem vistað er í tækinu um samhæfan FM-móttakara þarftu að gera eftirfarandi:
1. Ýttu á
2. Veldu lag eða lagalista sem á að spila.
3. Veldu Valkostir > FM-sendir á skjánum 'Í spilun'.
4. Til að kveikja á FM-sendinum skaltu stilla FM-
sendir á Kveikt og slá inn tíðni sem ekki er verið
að nota í öðrum sendingum. Ef tíðnin 107,8 MHz er til dæmis laus þar sem þú ert staddur og þú stillir FM-móttakarann á hana þarftu einnig að stilla FM­sendinn á 107,8 MHz.
5. Stilltu viðtökutækið á sömu tíðni og veldu
Valkostir > Hætta.
Notaðu hljóðstyrkstakkana í viðtökutækinu til að stilla hljóðstyrkinn. Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn.
Til að slökkva á FM-sendinum skaltu velja Valkostir >
FM-sendir og stilla FM-sendir á Slökkt.
og veldu Tónlist > Tónlistarsp..
Tónlistarmappa
49
Ef ekki er spiluð tónlist í nokkrar mínútur slokknar sjálfvirkt á sendinum.

Stillingar fyrir FM-sendi

Ýttu á og veldu Tónlist > FM-sendir. Til að gera FM-sendi virkan skaltu velja FM-sendir >
Kveikt.
Tónlistarmappa
Til að stilla tíðni handvirkt skaltu velja Tíðni og slá inn tilsett gildi.
Til að skrá áður notaða tíðni skaltu velja Valkostir >
Síðustu tíðnir.

Nokia Podcasting

Með forritinu Nokia Podcasting (sérþjónusta) er hægt að leita, finna, fá áskrift að og nálgast netvörp (podcasts) yfir netið, sem og spila, stjórna og samnýta hljóð- og hreyfimyndanetvörp í tækinu.

Netvarpsstillingar

Veldu tengi- og niðurhalsstillingar áður en þú notar Netvarp Nokia.
Mælt er með þráðlausri staðarnetstengingu. Fáðu upplýsingar um skilmála og gjöld annarra tenginga hjá þjónustuveitu áður en þú notar þær. Fast mánaðargjald gerir þér t.d. kleift að flytja mikið magn
50
gagna fyrir fasta upphæð.
Tengistillingar
Til að breyta tengistillingunum ýtirðu á og velur
Tónlist > Podcasting > Valkostir > Stillingar > Tenging.
Tilgreindu eftirfarandi:
Sjálfgef. aðgangsstaður — Veldu aðgangsstaðinn
til að tilgreina tengingu við internetið.
Slóð leitarþjónustu — Tilgreindu leitarþjónustu
netvarpsins sem er notuð við leit.
Stillingar fyrir niðurhal
Til að breyta niðurhalsstillingum ýtirðu á og velur
Tónlist > Podcasting > Valkostir > Stillingar > Hlaða niður.
Tilgreindu eftirfarandi:
Vista á — Tilgreindu staðinn þar sem netvörp eru
vistuð.
Uppfærslutími — Tilgreindu hversu oft netvörp
eru uppfærð.
Næsti uppfærsludagur — Tilgreindu dagsetningu
næstu sjálfvirku uppfærslu.
Næsti uppfærslutími — Tilgreindu tíma næstu
sjálfvirku uppfærslu. Sjálfvirkar uppfærslur eiga sér bara stað ef ákveðinn
sjálfgefinn aðgangsstaður er valinn og Nokia Podcasting er í gangi. Ef Netvarp Nokia er ekki í gangi eru sjálfvirkar uppfærslur ekki virkar.
Takmörk niðurhals (%) — Ti lgr eind u hv ersu mik ið
minni er notað fyrir sótt netvörp.
Ef efni fer yfir takmörk — Tilgreindu hvað á að
gera ef niðurhalið fer yfir hámarkið.
Það að stilla forritið á að sækja podcast sjálfkrafa getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Sjálfgefnar stillingar eru valdar með því að velja
Valkostir > Upprunalegar stillingar í
stillingaskjánum.

Leit að netvarpi

Leit gerir þér kleift að finna netvarp eftir leitarorði eða titli.
Leitarvélin notar leitarþjónustuna fyrir netvörp sem þú settir upp í Podcasting > Valkostir > Stillingar >
Tenging > Slóð leitarþjónustu.
Til að leita að netvörpum ýtirðu á
Podcasting > Leita og slærð inn þau lykilorð sem þú
vilt.
Ábending: Leit leitar netvarpstitlum og ­leitarorðum í lýsingunni en ekki ákveðnum þáttum. Almenn leitarorð, t.d. fótbolti eða rapp, gefur yfirleitt betri niðurstöðu en tiltekið fótboltalið eða listamaður.
Til að gerast áskrifandi að merktum rásum og bæta þeim við netvörpin þín velurðu Gerast áskrifandi.
, velur Tónlist >
Einnig er hægt að bæta við netvarpi með því að velja það.
Til að hefja nýja leit velurðu Valkostir > Ný leit. Til að opna vefsíðu netvarps velurðu Valkostir >
Opna vefsíðu (sérþjónusta) .
Til að skoða upplýsingar um netvarp velurðu
Valkostir > Lýsing.
Til að senda valin netvörp í samhæft tæki velurðu
Valkostir > Senda.

Safnsíður

Safnsíður hjálpa þér að finna nýjustu netvarpsþættina sem þú getur gerst áskrifandi að.
Safnsíður eru opnaðar með því að ýta á
Tónlist > Podcasting > Skráasöfn.
Innihald safnsíða breytist. Veldu möppu safnsíðu til að uppfæra hana (sérþjónusta). Mappan skiptir um lit þegar uppfærslunni er lokið.
Safnsíður geta innihaldið netvörp sem eru flokkuð eftir vinsældum eða eftir gerð.
Möppuefni er opnað með því að velja það og síðan
Opna. Listi yfir netvörp birtist.
Til að gerast áskrifandi að netvarpi velurðu titilinn og síðan Uppfæra. Þegar þú hefur gerst áskrifandi að netvarpsþáttum getur þú hlaðið niður, sýslað með og spilað þá í netvarpsvalmyndinni.
og velja
Tónlistarmappa
51
Til að bæta við nýrri safnsíðu eða möppu velurðu
Valkostir > > Safnsíða eða Mappa. Veldu titil,
veffang .opml-skrá (outline processor markup language) og svo Lokið.
Til að breyta valinni möppu, veftengli eða safnsíðu velurðu Valkostir > Breyta.
Til að setja inn .opml skrá sem er vistuð í tækinu velurðu Valkostir > Setja inn OPML-skrá. Veldu
Tónlistarmappa
staðsetningu skrárinnar og settu hana inn. Til að senda safnsíðumöppu í
margmiðlunarskilaboðum eða um Bluetooth velurðu möppuna og svo Valkostir > Senda.
Þegar þú færð skilaboð með .opml-skrá um Bluetooth opnarðu skrána til að vista hana í Móttekið möppunni í safnsíðum. Opnaðu möppuna til að gerast áskrifandi að einhverjum tenglanna og bæta þeim við netvörpin þín.

Niðurhöl

Eftir að hafa gerst áskrifandi að netvarpi á safnsíðu, með leit eða með því að slá inn veffang geturðu sýslað með, hlaðið niður og spilað þætti í Podcasts.
Til að sjá hvaða netvörpum þú hefur gerst áskrifandi að velurðu Podcasting > Podcasts.
Til að sjá titla einstakra þátta (þáttur er ákveðin miðlunarskrá í netvarpi) velurðu netvarpstitilinn.
52
Til að hefja niðurhalið velurðu titil þáttarins. Til að hlaða niður (eða halda áfram niðurhali á) völdum eða merktum þáttum velurðu Hlaða niður. Hægt er að hlaða niður mörgum þáttum á sama tíma.
Til að spila hluta af netvarpi meðan á niðurhali stendur eða þegar því hefur verið hlaðið niður velurðu það og svo Valkostir > Spila sýnishorn.
Netvörð sem hefur verið hlaðið niður að fullu vistast í
Netvörp möppunni. Þau sjást hins vegar ekki fyrr en
safnið er uppfært.

Spila og halda utan um netvörp

Veldu Opna í Podcasts til að sjá hvaða þættir eru í boði í tilteknu netvarpi. Með hverjum þætti birtist skráarsnið, stærð skráar og hvenær honum var hlaðið upp.
Til að spila allan þáttinn að loknu niðurhali skaltu velja hann og síðan Spila.
Til að uppfæra netvarp eða merkt netvörp, til að fá nýjan þátt, skaltu velja Valkostir > Uppfæra.
Uppfærsla er stöðvuð með því að velja Valkostir >
Stöðva uppfærslu.
Til að bæta við nýju netvarpi með því að slá inn veffang þess skaltu velja Valkostir > Nýtt podcast. Hafðu samband við þjónustuveituna ef aðgangsstaður hefur ekki verið tilgreindur eða ef þú ert beðinn um
notandanafn og aðgangsorð á meðan pakkagagnatenging er virk .
Til að breyta veffangi netvarpsins sem þú valdir skaltu velja Valkostir > Breyta.
Til að eyða netvarpsþætti sem hlaðið hefur verið niður eða merktum netvarpsþáttum úr tækinu skaltu velja
Valkostir > Eyða.
Til að senda valda þáttinn eða merktu þættina í annað samhæft tæki sem .opml-skrár, margmiðlunarskilaboð eða um Bluetooth skaltu velja Valkostir > Senda.
Til að uppfæra, eyða eða senda hóp valinna netvarpsþátta í einu skaltu velja Valkostir > Merkja/
Afmerkja, merkja tilteknu þættina og velja Valkostir
til að ákveða hvað á að gera. Til að opna vefsíðu netvarpsins (sérþjónusta) skaltu
velja Valkostir > Opna vefsíðu. Í sumum tilvikum er hægt að hafa samskipti við þá sem
standa að gerð netvarpa með því að gera athugasemdir eða kjósa. Til að tengjast internetinu í þeim tilgangi skaltu velja Valkostir > Skoða
athugasemdir.

Útvarpsforrit

Ýttu á veldu Tónlist > Útvarp og Visual Radio eða Netútvarp.

Visual Radio

Hægt er að nota útvarpið sem venjulegt FM-útvarp og stilla sjálfvirkt inn á og vista stöðvar. Ef stillt er á stöðvar sem bjóða upp á Visual Radio þjónustu (sérþjónusta), er hægt að sjá upplýsingar á skjánum sem tengjast því efni sem hlustað er á.
Útvarpið styður Radio Data System (RDS). Útvarpsstöðvar sem styðja RDS geta birt upplýsingar, svo sem heiti viðkomandi stöðvar. Ef stillt er á RDS er einnig reynt að finna aðra tíðni fyrir stöðina sem verið er að hlusta á, ef móttökuskilyrði eru slæm.
Þegar þú opnar útvarpið í fyrsta skipti aðstoðar hjálparforrit þig við að vista útvarpsstöðvar (sérþjónusta).
Ef þú getur ekki opnað Visual Radio þjónustuna er ekki víst að símafyrirtækið eða útvarpsstöðvarnar á svæðinu styðji þjónustuna.
Hlustað á útvarpið
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er í þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól eða aukabúnaður þarf að vera tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt.
Ýttu á
Radio.
Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
og veldu Tónlist > Útvarp > Visual
Tónlistarmappa
53
Hægt er að svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið af útvarpinu á meðan símtal fer fram.
Til að hefja stöðvarleit skaltu velja Tíðninni er breytt handvirkt með því að velja
Valkostir > Handvirk leit.
Hafir þú vistað útvarpsstöðvar í tækinu skaltu velja
Tónlistarmappa
eða til að opna næstu stöð eða stöðina sem
vistuð var síðast. Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Til að hlusta á útvarpið í hátalaranum velurðu
Valkostir > Virkja hátalara.
Til að skoða hvaða útvarpsstöðvar er hægt að hlusta á á tilteknum stað skaltu velja Valkostir >
Stöðvaskrá (sérþjónusta).
Til að vista stöðina sem verið er að hlusta á skaltu velja
Valkostir > Vista stöð.
Til að opna listann með vistuðuðu stöðvunum þínum skaltu velja Valkostir > Stöðvar.
eða .
54
Til að fara aftur í biðstöðu, en hlusta samt áfram á útvarpið, skaltu velja Valkostir > Spila í bakgrunni.
Sjónrænt efni skoðað
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um hvort þjónustan er tiltæk, kostnað og áskrift.
Hægt er að sjá tiltækt sjónrænt efni þegar þú ert að hlusta á vistaða stöð sem er með auðkenni sjónrænu þjónustunnar með því að velja Valkostir > Opna
sjónr. þjónustu.
Vistaðar stöðvar
Listinn yfir vistaðar stöðvar er opnaður með því að velja
Valkostir > Stöðvar.
Hlustað er á vistaða stöð með því að velja Valkostir >
Stöð > Hlusta. Sjónrænt efni útvarpsstöðvar (sem
býður upp á sjónræna þjónustu) er skoðað með því að velja Valkostir > Stöð > Opna sjónr. þjónustu.
Upplýsingum um stöðvar er breytt með því að velja
Valkostir > Stöð > Breyta.
Stillingar fyrir Visual Radio
Ýttu á og veldu Tónlist > Útvarp > Visual
Radio > Valkostir > Stillingar.
Aðrar tíðnir — Veldu Kveikt á sjálfvirk. leit til að
hefja sjálfvirka leit að annarri tíðni ef móttökuskilyrði eru slæm.
Sjálfvirk þjónusta — Veldu ef þú vilt ræsa
sjónrænu þjónustuna sjálfkrafa þegar þú velur vistaða útvarpsstöð sem býður upp á sjónrænt efni.
Aðgangsstaður — Veldu aðgangsstað fyrir
gagnatenginguna. Ekki er nauðsynlegt að velja aðgangsstað ef nota á útvarpið sem FM-útvarp.
Núverandi svæði — Veldu svæðið sem þú ert á.
Þessi stilling birtist aðeins ef tækið er utan þjónustusvæðis þegar forritið er opnað.

Nokia netútvarp

Með netútvarpsforriti Nokia (sérþjónusta) er hægt að hlusta á tiltækar útvarpsstöðvar á netinu. Til að hægt sé að hlusta á útvarpsstöðvar þarf tækið að vera með aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet eða pakkagögn. Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að hlusta á útvarpsstöðvar. Mælt er með þráðlausri staðarnetstengingu. Fáðu upplýsingar um skilmála og gjöld annarra tenginga hjá þjónustuveitu áður en þú notar þær. Fast mánaðargjald gerir þér t.d. kleift að flytja mikið magn gagna fyrir fasta upphæð.
Hlustað á netútvarpsstöðvar.
Ýttu á og veldu Tónlist > Útvarp > Netútvarp.
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Til að hlusta á útvarpsstöð á netinu þarftu að gera eftirfarandi:
1. Veldu stöð úr eftirlætishlutunum þínum eða af
stöðvalistanum eða leitaðu að stöðvum eftir nafni í netútvarpsþjónustu Nokia.
Til að setja stöð inn handvirkt skaltu velja
Valkostir > Bæta handvirkt við stöð. Einnig er
hægt að leita að stöðvatenglum með vefforritinu. Samhæfir tenglar opnast sjálfvirkt í netútvarpsforritinu.
2. Veldu Hlusta.
Skárinn 'Í spilun' opnast og birtir upplýsingar um hvaða stöð og lag eru í spilun.
Spilun er stöðvuð með því að ýta á skruntakkann og henni er haldið áfram með því að ýta á takkann aftur.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn. Til að stjá upplýsingar um stöð skaltu velja Valkostir >
Um stöð (ekki hægt ef stöðin hefur verið vistuð
handvirkt). Ef þú ert að hlusta á stöð sem er vistuð í
eftirlætishlutunum skaltu skruna til vinstri eða hægri ef þú vilt hlusta á fyrri eða næstu stöð sem hefur verið vistuð.
Tónlistarmappa
55
Eftirlætisstöðvar
Til að skoða og hlusta á eftirlætisstöðvarnar þínar ýtirðu á
Netútvarp > Uppáhalds.
Til að setja stöð handvirkt í eftirlætishluti skaltu velja
Valkostir > Bæta handvirkt við stöð. Sláðu inn
veffang stöðvarinnar og heiti sem þú vilt að birtist á listanum yfir eftirlætisefni.
Tónlistarmappa
Til að setja stöð sem verið er að spila í eftirlætishluti skaltu velja Valkostir > Bæta við Uppáhalds.
Til að skoða upplýsingar um stöð, til að flytja stöð upp eða niður á listanum eða eyða stöð úr eftirlætishlutum skaltu velja Valkostir > Stöð og tiltekinn valkost.
Til að sjá aðeins stöðvar sem byrja á tilteknum bókstöfum eða tölustöfum skaltu byrja að slá inn stafina. Listi yfir þær stöðvar sem passa við það sem þú slærð inn birtist.
og velur Tónlist > Útvarp >
Leitað að stöðvum
Hægt er að leita að útvarpsstöðvum eftir nafni í Nokia Internet Radio þjónustunni með því að gera eftirfarandi:
1. Á aðalskjá forritsins velurðu Leita
2. Slærð inn nafn á stöð eða fyrstu stafina í nafninu í
leitarreitinn og velur Leita.
56
Listi yfir þær stöðvar sem passa við það sem þú slærð inn birtist.
Hlustað er á stöð með því að velja hana og síðan
Hlusta.
Stöð er vistuð í eftirlætishlutum með því að velja hana og síðan Valkostir > Bæta við Uppáhalds.
Ný leit er hafin með því að velja Valkostir > Leita
aftur.
Stöðvalisti
Ýttu á og veldu Útvarp > Netútvarp >
Stöðvaskrá.
Það er Nokia sem viðheldur stöðvalistanum. Ef þú vilt hlusta á netútvarpsstöð sem ekki er á listanum skaltu slá inn upplýsingar um hana handvirkt eða leita að viðkomandi tenglum á netinu með vefforritinu.
Veldu hvernig flokka skal tiltækar stöðvar:
Skoða eftir stefnu — Skoða tiltækar tegundir
útvarpsstöðva.
Skoða eftir tungumáli — Skoða á hvaða
tungumálum er útvarpað.
Skoða eftir landi — Skoða í hvaða löndum er
útvarpað.
Vinsælustu stöðvarnar — Skoða vinsælustu
stöðvarnar á listanum.
Stillingar fyrir netútvarp
Ýttu á og veldu Tónlist > Útvarp > Netútvarp >
Valkostir > Stillingar.
Sjálfgefinn aðgangsstaður til að tengjast netinu er valinn með því að velja Sjálfgefinn aðgangsstaður og úr eftirfarandi valkostum. Veldu Spyrja alltaf ef þú vilt að tækið spyrji um aðgangsstað í hvert sinn sem forritið er opnað.
Til að breyta tengihraða hinna ýmsu tegunda tenginga skaltu velja úr eftirfarandi:
GPRS-tengihraði — fyrir GPRS-
pakkagagnatengingar
3G-tengihraði — fyrir 3G-pakkagagnatengingar
Wi-Fi tengihraði — fyrir þráðlausar
staðarnetstengingar
Gæði útvarpsútsendingarinnar fer eftir þeim tengihraða sem valinn er. Því meiri hraði þeim mun meiri gæði. Til að forðast notkun biðminnis skaltu aðeins nota mestu gæði með háhraðatengingum.
Tónlistarmappa
57

Myndavél

Um myndavélina

Myndavél
Í Nokia N78-tækinu eru tvær myndavélar. Aðalmyndavélin, sem er með hárri upplausn (allt 3,2 megapixla), er aftan á tækinu. Aukamyndavélin, sem er með minni upplausn, er framan á því. Hægt er að nota báðar myndavélarnar til að taka myndir og myndskeið.
Þetta tæki styður 2048x1536 punkta myndupplausn. Myndupplausnin í þessari handbók getur virst önnur.
Myndirnar og myndskeiðin vistast sjálfkrafa í forritinu Myndir.
Sjá „Myndir“, bls. 68. Myndir eru teknar
á .jpeg sniði. Myndskeið eru tekin upp á MPEG-4-sniði með endingunni .mp4, eða á 3GPP-sniði með endingunni .3gp (samnýtingargæði).
myndskeiða“, bls. 67.
Til að losa minni fyrir nýjar myndir og myndskeið flyturðu t.d. skrár í tölvu með USB-gagnasnúru og fjarlægir þær úr tækinu. Tækið birtir tilkynningu þegar minnið er fullt og spurt er hvort velja eigi nýtt minni.
Hægt er að senda myndir og myndskeið í margmiðlunarskilaboðum, sem viðhengi í tölvupósti eða með öðrum sendiaðferðum, t.d. um Bluetooth eða með tengingu við þráðlaust staðarnet. Einnig er hægt
58
að hlaða þeim upp í samhæft netalbúm.
Sjá „Stillingar
Sjá
„ Samnýting mynda og myndskeiða á netinu “, bls. 75.

Kveikt á myndavélinni

Ýttu á myndatökutakkann til að aðalmyndavélin verði virk. Til að gera aðalmyndavélina virka þegar hún er opin í bakgrunninum skaltu halda myndatökutakkanum inni.
Veldu Hætta til að loka aðalmyndavélinni.

Myndataka

Myndavélarvísar fyrir kyrrmyndir

Myndglugginn fyrir kyrrmyndir sýnir eftirfarandi:
1 — Vísir fyrir tökustillingar
2 — Tækjastika. Tækjastikan sést ekki meðan á
myndatöku stendur.
3 — Hleðsluvísir rafhlöðu 4 — Vísir fyrir myndupplausn 5 — Myndateljari, sem birtir áætlaðan fjölda mynda
sem hægt er að taka miðað við valdar myndastillingar og minni í notkun.
6 — Vísar fyrir minni tækisins (
sýna hvar myndir eru vistaðar
7 — Vísir fyrir GPS-merki.
staðsetningu“, bls. 60.
Sjá „Tækjastika“, bls. 59.
) og minniskortið ( )
Sjá „Upplýsingar um

Tækjastika

Tækjastikan er með flýtivísum til að velja ýmsa hluti og stillingar áður eða eftir að mynd eða hreyfimynd er tekin. Flettu að hlutum og veldu þá með því að ýta á skruntakkann. Einnig er hægt að tilgreina hvenær tækjastikan á að sjást á skjánum.
Stillingarnar á tækjastikunni verða aftur sjálfgefnar þegar myndavélinni hefur verið lokað.
Ef þú vilt að tækjastikan sjáist áður og eftir að mynd eða hreyfimynd er tekin skaltu velja Valkostir > Sýna
tákn. Til að sjá tækjastikuna bara þegar þú þarft þess
skaltu velja Valkostir > Fela tákn. Ýttu á skruntakkann til að gera tækjastikuna virka þegar hún er falin. Tækjastikan er sýnileg í 5 sekúndur.
Áður en þú tekur mynd eða hreyfimynd skaltu velja úr eftirfarandi valkostum á tækjastikunni:
til að skipta milli hreyfimynda- og myndastillingar. til að velja umhverfi til að velja flass-stillingu (aðeins fyrir myndatöku)
til að kveikja á sjálfvirkri myndatöku (aðeins fyrir myndatöku).
myndataka“, bls. 62.
til að kveikja á myndaröðum (aðeins fyrir myndatöku).
til að velja litaáhrif
til að sýna eða fela myndgluggatöflu (aðeins fyrir myndatöku)
til að stilla ljósgjafa
til að stilla leiðréttingu við myndatöku (aðeins fyrir myndatöku)
til að stilla skerpuna (aðeins fyrir myndatöku)
til að stilla birtu (aðeins myndir)
til að stilla birtuskilin (aðeins fyrir myndatöku)
til að stilla ljósnæmi (aðeins fyrir myndatöku) Táknin breytast og sýna hvaða stilling er virk. Það getur tekið lengri tíma að vista myndir ef
stillingum fyrir stækkun, lýsingu eða liti er breytt. Valkostirnir sem eru í boði eru mismunandi eftir því
hvaða tökustillingu og skjá þú notar.
Sjá „Þú með á mynd—sjálfvirk
Sjá „Myndaröð tekin“, bls. 62.
Sjá „Að
Myndavél
59
myndatöku lokinni“, bls. 61. Sjá „Að hreyfimyndatöku lokinni“, bls. 65. Tækjastikan í
Myndum býður upp á ýmsa valkosti.
„Tækjastika“, bls. 70.
Myndavél

Myndataka

Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
Notaðu báðar hendur til að halda myndavélinni
kyrri.
Myndgæðin minnka þegar aðdráttur er notaður.
Kveikt er á orkusparnaði myndavélarinnar ef ekki
hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýttu á myndatökutakkann til að halda áfram að taka myndir.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
1. Ef myndavélin er stillt á myndupptöku velurðu
myndatöku á tækjastikunni.
2. Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að festa
fókusinn á myndefnið (aðeins í aðalmyndavél, ekki í boði í landslags- og íþróttastillingu).
„Tækjastika“, bls. 59.). Á skjánum birtist grænn
fókusvísir. Hafi fókusinn ekki verið festur birtist rauður fókusvísir. Slepptu myndatökutakkanum og ýttu honum aftur niður til hálfs. Einnig er hægt að taka mynd án þess að fókusinn hafi verið festur.
Sjá
60
Sjá
3. Ýttu á myndatökutakkann til
að taka mynd. Hreyfðu ekki tækið fyrr en myndin hefur verið vistuð og og birtist á skjánum.
Við myndatöku skaltu nota aðdráttartakka tækisins til að auka eða minnka aðdrátt.
Kveikt er á fremri myndavélinni með því að velja
Valkostir > Nota myndavél 2. Ýttu á skruntakkann
til að taka mynd. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður með því að fletta upp eða niður.
Ef þú vilt hafa kveikt á myndavélinni í bakgrunni og nota önnur forrit ýtirðu á myndatökutakkann til að geta notað myndavélina.
. Ýttu á

Upplýsingar um staðsetningu

Hægt er að bæta upplýsingum um hvar mynd er tekin sjálfkrafa við aðrar upplýsingar um hana.
Til að setja inn upplýsingar um tökustað allra mynda velurðu Valkostir > Stillingar > Skrá
staðsetningu > Kveikt í Myndavél.
Vísar sem sýna staðsetningu neðst á skjánum:
— Upplýsingar um staðsetningu eru ekki tiltækar. GPS er áfram virkt í bakgrunninum í nokkrar mínútur. Ef gervihnattartenging næst og vísirinn breytist í
á þessum mínútum eru allar
myndirnar og hreyfimyndirnar sem þá eru teknar merktar samkvæmt upplýsingum um GPS­staðsetningu.
— Upplýsingar um staðsetningu eru tiltækar. Upplýsingum um staðsetningu er bætt við aðrar skráarupplýsingar.
Sjá „Stillingar fyrir kyrrmyndir“, bls. 65.

Að myndatöku lokinni

Að myndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði ef Sýna
teknar myndir er virkt í kyrrmyndastillingu):
Ef þú vilt ekki vista myndina velurðu Eyða (
Til að senda myndina í margmiðlunarskilaboðum,
tölvupósti eða eftir öðrum leiðum (t.d. um Bluetooth) ýtirðu á hringtakkann eða velur Senda
). Sjá „Ritun og sending skilaboða“, bls. 106.
( Ef þú ert að tala í símann velurðu Senda til
viðmælanda (
Til að setja myndina í albúm velurðu Setja í albúm
Til að sjá upplýsingar um myndina velurðu
Upplýsingar
Til að senda myndina í samhæft netalbúm velurðu
(aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að albúmi). Sjá
„ Samnýting mynda og myndskeiða á netinu “, bls. 75.
).
.
).
Til að nota myndina sem veggfóður á virkum biðskjá velurðu Valkostir > Nota sem veggfóður.
Til að gera myndina að hringimynd tengiliðs velurðu
Valkostir > Setja við tengilið.
Til að fara aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd skaltu ýta á myndatökutakkann.

Flass

Aðeins er hægt að nota flassið fyrir aðalmyndavélina. Myndavélin notar ljósdíóðuflass fyrir myndatöku við
litla lýsingu. Hægt er að velja eftirfarandi flassstillingar fyrir myndatöku: Sjálfvirkt (
Kveikt (
Skipt er um flassstillingu með því að velja nýja stillingu á tækjastikunni.
) og Slökkt ( ).
), Laga augu ( ),

Umhverfi

Aðeins er hægt að velja umhverfisstillingar fyrir aðalmyndavélina.
Umhverfi hjálpar þér til að finna réttar stillingar fyrir lit og lýsingu miðað við aðstæður. Stillingarnar fyrir hvert umhverfi henta því sérstaklega.
Sjálfgefin stilling við myndatöku er Sjálfvirkt og við myndupptöku Sjálfvirkt (bæði táknuð með
Til að breyta stillingunni velurðu Myndumhverfi á tækjastikunni og svo stillingu.
).
Myndavél
61
Til að búa til þína eigin umhverfisstillingu fyrir tiltekið umhverfi flettirðu að Notandi velur og velur
Valkostir > Breyta. Í umhverfisstillingum notanda er
hægt að velja mismunandi stillingar fyrir lýsingu og liti. Til að afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu
Myndavél
skaltu velja Byggt á umhverfi og svo stillinguna. Ýttu á Til baka til að vista breytingarnar og fara aftur í umhverfislistann. Kveikt er á eigin umhverfisstillingu með því að fletta að Notandi velur, ýta á skruntakkann og velja Velja.

Myndaröð tekin

Aðeins er hægt að velja myndaraðarstillinguna fyrir aðalmyndavélina.
Til að láta myndavélina taka myndaröð (ef minni er nægjanlegt) skaltu velja Myndaröð á tækjastikunni.
Til að hefja töku myndaraðar velurðu Törn og heldur myndatökutakkanum inni Tækið tekur myndir þar til þú sleppir takkanum eða þar til minnið er á þrotum. Ef ýtt er stuttlega á takkann tekur tækið sex myndir í röð.
Ef taka skal tvær eða fleiri myndir með tileknu millibili skaltu velja tímann sem líða skal á milli. Ýttu á myndatökutakkann til að taka myndirnar. Til að stöðva myndatöku velurðu Hætta við. Það fer eftir tiltæku minni hve margar myndir eru teknar.
Myndirnar birtast síðan í töflu á skjánum. Til að skoða mynd ýtirðu á skruntakkann. Hafir þú notað
62
tímastillingu birtist aðeins myndin sem síðast var tekin á skjánum.
Einnig er hægt að taka nokkrar myndir í röð með sjálfvirkri myndatöku.
Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í myndgluggann með myndaröðinni.
Til að slökkva á myndaröðinni skaltu velja
Myndaröð > Ein mynd á tækjastikunni.

Þú með á mynd—sjálfvirk myndataka

Aðeins er hægt að stilla á sjálfvirka myndatöku í aðalmyndavélinni. Notaðu sjálfvirka myndatöku til að seinka myndatökunni svo þú getir verið með á myndinni.
Til að stilla tímann fyrir sjálfvirka myndatöku á tækjastikunni velurðu Sjálfvirk myndataka > 2
sekúndur, 10 sekúndur eða 20 sekúndur.
Veldu Ræsa til að kveikja á sjálfvirku myndatökunni. Tækið gefur frá sér tón meðan tíminn líður og svo blikkar ferhyrningurinn rétt fyrir myndatökuna. Myndavélin tekur myndina eftir að tíminn er liðinn.
Slökkt er á sjálfvirkri myndatöku með því að velja
Sjálfvirk myndataka > Slökkt á tækjastikunni.
Ábending: Veldu Sjálfvirk myndataka > 2
sekúndur á tækjastikunni til að minnka líkurnar
á því að myndin verði hreyfð.

Ábendingar um hvernig á að taka góðar myndir

Myndgæði
Notaðu viðeigandi myndgæði. Myndavélin er með nokkrar stillingar fyrir myndgæði. Notaðu hæstu stillinguna til að myndgæðin verði eins og þau best geta orðið. Hafðu þó í huga að mestu myndgæðin taka mest geymslupláss. Hugsanlega verður að nota minnstu gæðin fyrir margmiðlunarskilaboð (MMS) og tölvupóstviðhengi. Hægt er að velja gæðin í stillingum myndavélarinnar.
kyrrmyndir“, bls. 65.
Bakgrunnur
Notaðu einfaldan bakgrunn. Þegar teknar eru andlitsmyndir eða aðrar myndir af fólki skal forðast að stilla myndefninu upp fyrir framan óreiðukenndan og flókinn bakgrunn sem dreifir athyglinni. Færðu myndavélina, eða myndefnið, ef þessum skilyrðum er ekki fullnægt. Færðu myndavélina nær myndefninu til að myndin verði skýrari.
Dýpt
Þegar landslagsmyndir eru teknar má auka dýpt myndanna með því að stilla hlutum upp í forgrunni. Ef
Sjá „Stillingar fyrir
þessir hlutir eru of nálægt myndavélinni getur myndin þó orðið óskýr.
Birtuskilyrði
Breytingar á ljósgjafa, birtumagni og áttinni sem ljósið kemur úr geta gerbreytt ljósmyndum. Hér eru nokkur dæmi um algeng birtuskilyrði:
Ljósgjafinn er fyrir aftan myndefnið. Forðast skal að
stilla myndefni upp fyrir framan sterkt ljós. Ef ljósgjafinn er fyrir aftan myndefnið eða sést á skjánum mun myndin koma til með að hafa mjög veik birtuskil og verða of dökk, auk annarra óæskilegra áhrifa.
Birtan er til hliðar við myndefnið. Sterkt hliðarljós
getur bætt við dramatískum áhrifum en því má ekki ofgera og þannig valda of miklum birtuskilum.
Ljósgjafinn er fyrir framan myndefnið. Sterkt
sólarljós hefur þau áhrif að fólk pírir augun. Ljósið getur einnig valdið of miklum birtuskilum.
Ákjósanleg birtuskilyrði eru þegar nóg er af dreifðri,
mjúkri birtu, líkt og á björtum og hálfskýjuðum degi eða sólríkum degi í skugga trjáa.

Upptaka myndskeiða

Vísar fyrir hreyfimyndatöku

Á myndglugganum er eftirfarandi:
Myndavél
63
upptökutíma meðan á upptöku stendur, aðdráttarstikuna þegar aðdráttur er notaður og valtakkana.
Myndavél
1 — Vísir fyrir tökustillingar 2 — Vísir til að slökkva á hljóði 3 — Tækjastika (sést ekki þegar upptaka fer fram).
„Tækjastika“, bls. 59.
4 — Hleðsluvísir rafhlöðu 5 — Vísir fyrir myndgæði. Til að breyta stillingunum
velurðu Valkostir > Stillingar > Gæði
hreyfimynda.
6 — Skráartegund myndskeiðis 7 — Tiltækur upptökutími. Þegar upptaka fer fram
sýnir lengdarvísirinn tímann sem er liðinn og tímann sem er eftir.
8 — Staðurinn sem myndskeiðið er vistað á. 9 — Vísir fyrir GPS-merki.
staðsetningu“, bls. 60.
Til að allir vísar myndgluggans birtist skaltu velja
Valkostir > Sýna tákn. Veldu Fela tákn til að sýna
64
aðeins hreyfimyndastöðutáknin og tiltækan
Sjá „Upplýsingar um

Upptaka myndskeiða

1. Ef myndavélin er stillt á myndatöku velurðu
myndupptöku á tækjastikunni.
2. Ýttu á myndatökutakkann til að hefja upptökuna.
Rauða upptökutáknið ( tónn.
3. Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er
Sjá
með því að ýta á Hlé. Veldu Áfram til að halda áfram. Ef þú gerir hlé á upptöku og ýtir ekki á neinn takka innan einnar mínútu stöðvast upptakan.
Notaðu aðdráttartakka tækisins til að auka eða minnka aðdrátt.
4. Ýttu á myndatökutakkann til að stöðva upptöku.
Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í Myndum. Hámarkslengd hreyfimyndar er um 30 sekúndur með samnýtingargæðum og 90 mínútur með öðrum gæðastillingum.
Kveikt er á fremri myndavélinni með því að velja
Valkostir > Nota myndavél 2. Myndupptaka er ræst
með því að ýta á skruntakkann. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður með því að fletta upp eða niður.
) birtist og það heyrist

Að hreyfimyndatöku lokinni

Að hreyfimyndatöku lokinni, skaltu velja úr eftirfarandi valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði ef Sýna
upptekna hreyfim. er stillt á Kveikt í
hreyfimyndastillingu):
Til að spila myndskeiðið strax eftir upptöku þess
velurðu Spila (
Ef þú vilt ekki vista myndskeiðið velurðu Eyða (
Til að senda myndina í margmiðlunarskilaboðum,
tölvupósti eða eftir öðrum leiðum (t.d. um Bluetooth) ýtirðu á hringitakkann eða velur Senda
). Sjá „Ritun og sending skilaboða“, bls. 106. Sjá
(
„Gögn send um Bluetooth“, bls. 98. Ekki er hægt
að velja þennan valkost meðan á símtali stendur. Ekki er víst að hægt sé að senda myndskeið sem eru vistuð á MPEG-4-sniði í margmiðlunarskilaboðum.
Einnig geturðu sent myndskeiðið til aðilans sem þú ert að tala við. Veldu Senda til viðmælanda ( (aðeins í boði meðan á símtali stendur).
Til að setja myndskeiðið í albúm skaltu velja Setja
inn í albúm
Til að sjá upplýsingar um myndskeiðið skaltu velja
Upplýsingar
Til að senda myndskeiðið í samhæft netalbúm
skaltu velja samhæfu netalbúmi).
myndskeiða á netinu “, bls. 75.
).
)
(aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að
Sjá „ Samnýting mynda og
Til að fara aftur í myndgluggann til að taka upp nýtt
myndskeið skaltu ýta á myndatökutakkann.

Myndavélarstillingar

Í myndavélinni er hægt að velja á milli tveggja stillinga: uppsetningarstillinga og aðalstillinga. Stillingar á uppsetningu breytast aftur yfir í sjálfvaldar stillingar þegar myndavélinni er lokað, en aðalstillingarnar eru
).
þær sömu þar til þeim er breytt aftur. Notaðu valkostina á tækjastikunni til að velja uppsetningarstillingarnar.
birtustillingar“, bls. 66. Til að breyta
aðalstillingunum í mynda- eða hreyfimyndaham velurðu Valkostir > Stillingar.

Stillingar fyrir kyrrmyndir

Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja Valkostir >
Stillingar í myndastöðu, og svo úr eftirfarandi:
Myndgæði — Stilla myndupplausn. Því meiri sem
gæðin eru, þeim mun meira minni tekur myndin.
Setja inn í albúm — Vista mynd í albúmi í Myndum.
Skrá staðsetningu — Til að setja GPS-
staðsetningarhnit í hverja myndaskrá skaltu velja
Kveikt. Það getur tekið tíma að ná GPS-merki og
ekki er víst að merki náist.
staðsetningu“, bls. 60.
Sjá „Lita- og
Sjá „Upplýsingar um
Myndavél
65
Sýna teknar myndir — Velja hvort skoða skuli
myndir um leið og þær hafa verið teknar eða halda strax áfram að taka myndir.
Sjálfgefið heiti myndar — Veldu sjálfgefið heiti
fyrir teknar myndir.
Myndavél
Aukin stafræn stækkunKveikt (samfellt) leyfir
að stighækkandi aðdráttur sé samfelldur milli stafrænnar og aukinnar stafrænnar stækkunar,
Kveikt (með töf) leyfir að stighækkandi aðdráttur
stöðvist þegar komið er að stafrænni og aukinni stafrænni stækkun, og Slökkt leyfir takmarkaða notkun á aðdrætti en heldur myndupplausninni. Aðeins skal nota aukinn aðdrátt þegar mikilvægara er að nálgast myndefnið en að gæði myndarinnar séu fyrsta flokks. Almenn gæði myndar sem tekin er með aðdrætti eru minni en myndar sem ekki er tekin með aðdrætti.
Myndatökuhljóð — Veldu tón sem á að heyrast
þegar mynd er tekin.
Minni í notkun — Veldu hvar myndir skulu vistaðar.
Upprunarlegar stillingar — Stilltu á upphaflegar
stillingar myndavélarinnar.

Lita- og birtustillingar

Veldu úr eftirfarandi á tækjastikunni:
Flassstilling (
Litáferð (
66
flassstillingu.
) (aðeins fyrir myndir) — Velja
) — Veldu litatón.
Ljósgjafi ( ) — Veldu birtuskilyrðin. Þetta gerir
myndavélinni kleift að endurskapa liti af meiri nákvæmni.
Leiðrétting við myndatöku (
myndir) — Ef þú ert að taka mynd af dökkum hlut með mjög ljósum bakgrunni, t.d. snjó, skaltu stilla lýsinguna á +1 eða +2 vegna birtunnar í bakgrunninum. Stilltu á -1 eða -2 ef um er að ræða ljósan hlut með dökkum bakgrunni.
Skerpa (
myndarinnar.
Birtuskil (
mismuninn milli ljósustu og dekkstu hluta myndarinnar.
Ljósnæmi (
ljósnæmi þegar birta er lítil til að myndirnar verði
ekki of dökkar. Skjárinn breytist eftir því hvaða stillingar eru valdar. Það hvaða stillingar eru í boði veltur á því hvaða
myndavél hefur verið valin. Stillingar á uppsetningu gilda fyrir hverja einstaka
myndatöku. Ef skipt er úr einni stöðu í aðra færast ekki stillingarnar í tilgreint horf.
Þegar myndavélinni er lokað eru sjálfgefnar stillingar hennar valdar aftur.
Ef þú velur nýtt umhverfi kemur það í stað lita- og birtustillinganna. Hægt er að breyta stillingunum ef þörf krefur eftir að umhverfi hefur verið valið.
) (aðeins fyrir myndir) — Stilltu skerpu
) (aðeins fyrir myndir) — Stilltu
) (aðeins fyrir myndir) — Auka skal
) (aðeins fyrir

Stillingar myndskeiða

Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja Valkostir >
Stillingar í hreyfimyndastöðu, og svo úr eftirfarandi:
Gæði hreyfimynda — Stilltu gæði myndskeiðisins
Veldu Samnýting ef þú vilt senda myndskeiðið í margmiðlunarboðum. Myndskeiðið er tekið upp með QCIF-upplausn, í 3GPP-sniði og hámarksstærðin er 300 kB (um 30 sekúndur). Ekki er víst að hægt sé að senda myndskeið sem eru vistuð á MPEG-4-sniði í margmiðlunarboðum.
Skrá staðsetningu — Til að setja GPS-
staðsetningarhnit í hverja skrá skaltu velja Kveikt. Það getur tekið svolitla stund að ná GPS-merki og ef til vill er ekkert merki tiltækt.
staðsetningu“, bls. 60.
Hljóðupptaka — Veldu hvort taka skal upp hljóð.
Setja inn í albúm — Settu myndskeiðið í albúm í
Myndum.
Sýna upptekna hreyfim. — Veldu að sjá fyrsta
ramma myndskeiðsins þegar upptaka hefur verið stöðvuð. Til að sjá allt myndskeiðið skaltu velja
Spila á tækjastikunni (aðalmyndavél) eða Valkostir > Spila (fremri myndavél).
Sjálfg. heiti hreyfimyndar — Sláðu inn sjálfgefið
nafn myndskeiða.
Minni í notkun — Veldu hvar myndskeið eru vistuð.
Upprunarlegar stillingar — Stilltu á upphaflegar
stillingar myndavélarinnar.
Sjá „Upplýsingar um
Myndavél
67

Myndir

Myndir

Um Myndir

Ýttu á og veldu Myndir og úr eftirfarandi:
Teknar — til að sjá allar myndir og myndskeið sem
tekin hafa verið
Mánuðir — til að sjá myndir og myndskeið flokkuð
eftir mánuðum
Albúm — til að sjá sjálfgefið albúm og albúm sem
búin hafa verið til
Merki — til að sjá merki sem búið hefur verið til
fyrir hvern hlut
Niðurhal — til að sjá hluti og myndskeið sem sótt
hafa verið á netið eða móttekin í MMS eða tölvupósti
Allar — til að sjá allt
Skrár sem eru vistaðar á samhæfa minniskortinu (ef það er í tækinu) eru merktar með
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann. Myndskeið opnast og eru spiluð í RealPlayer.
„RealPlayer “, bls. 101.
Til að afrita eða flytja skrár á annan stað í minninu skaltu velja skrá, Valkostir > Færa og afrita, og úr tiltækum valkostum.
68
.
Sjá

Myndir og myndskeið skoðuð

Ýttu á , veldu Myndir og eitt eftirfarandi atriða:
Allar — Skoða allar myndir og hreyfimyndir.
Teknar — Skoða myndir og myndskeið sem tekin
hafa verið með myndavél tækisins.
Niðurhal — Skoða myndskeið sem hlaðið hefur
verið niður og myndskeið sem eru vistuð í
Kvikmyndabankanum. Einnig er hægt að taka við myndum og
myndinnskeiðum í margmiðlunarskilaboðum, sem viðhengjum í tölvupósti eða um Bluetooth. Til að geta skoðað móttekna mynd eða myndskeið í Myndum þarftu fyrst að vista það.
Mynda- og hreyfimyndaskrár eru í lykkju og þeim er raðað eftir dagsetningu og tíma. Fjöldi skráa er sýndur. Flettu til hægri eða vinstri til að skoða skrárnar eina af annarri. Flettu upp eða niður til að skoða skrár í hópum.
Ef Navi-hjólið er aftur á móti virkt rennirðu fingrinum eftir brún skruntakkans til að fletta í skrám.
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann. Aðdráttarhlutfallið er ekki vistað til frambúðar.
Til að breyta myndskeiði eða mynd skaltu velja
Valkostir > Breyta.
Til að sjá hvar mynd sem merkt er með skaltu velja Valkostir > Sýna á korti.
Til að prenta út myndirnar á samhæfum prentara eða vista þær á samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu) til prentunar skaltu velja Valkostir > Prenta.
„Myndprentun“, bls. 74. Til að flytja myndir í albúm
þannig að hægt sé að prenta þær síðar skaltu velja
Valkostir > Setja inn í albúm > Prenta seinna.
Sjá „Myndum breytt“, bls. 71.
var tekin
Sjá

Að skoða eða breyta upplýsingum um skrá

Til að skoða og breyta eiginleikum mynda eða myndskeiða velurðu Valkostir > Upplýsingar >
Skoða og breyta og úr eftirfarandi:
Merki — Inniheldur merki sem eru í notkun. Veldu
Bæta til að bæta fleiri merkjum við skrána.
„Merki“, bls. 70.
Lýsing — Veldu reitinn til að setja inn lýsingu á
skránni.
Sjá
Staðsetning — Þessi reitur birtir GPS-staðsetningu,
ef slíkar upplýsingar eru tiltækar.
Heiti — Í þessum reit er smámynd af skránni og
heiti hennar. Til að breyta heitinu skaltu velja reitinn.
Albúm — Sýnir í hvaða albúmum skráin er staðsett.
Upplausn — Sýnir stærð myndarinnar í punktum.
Lengd — Sýnir lengd hreyfimyndarinnar.
Notk.réttindi — Veldu Sýna til að sjá stafræn
réttindi sem gilda um þessa skrá.
„Leyfi“, bls. 102.
Sjá

Myndir og myndskeið skipulögð

Hægt er að raða skrám í Myndum á eftirfarandi hátt:
Til að skoða hluti á Merkjaskjánum skaltu merkja
þá.
Sjá „Merki“, bls. 70.
Til að skoða hluti eftir mánuðum skaltu velja
Mánuðir.
Til að búa til albúm til að geyma hluti í skaltu velja
Albúm > Valkostir > Nýtt albúm.
Til að setja mynd eða myndskeið í albúm í Myndum skaltu velja hlutinn og Setja inn í albúm á tækjastikunni.
Til að eyða mynd eða myndskeiði skaltu velja myndina og Eyða á tækjastikunni.
Sjá „Albúm“, bls. 70.
Myndir
69

Tækjastika

Tækjastikan er aðeins tiltæk þegar búið er að velja mynd eða myndskeið á skjá.
Myndir
Flettu upp og niður að ýmsum hlutum á tækjastikunni og veldu þá með því að ýta á skruntakkann. Valkostirnir sem eru í boði fara eftir því hvaða skjár er uppi og hvort búið sé að velja mynd eða myndskeið.
Veldu Valkostir > Fela tákn til að fela tækjastikuna. Ýttu á skruntakkann til að gera tækjastikuna virka þegar hún er falin.
Veldu úr eftirfarandi:
til að spila valið myndskeið til að senda valda mynd eða myndskeið
til að hlaða myndinni eða myndskeiðinu upp í samhæft netalbúm (aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að samhæfu netalbúmi).
myndskeiða á netinu “, bls. 75.
til að setja valda hlutinn í albúm.
til að fást við merki og önnur atriði varðandi valda hlutinn.
til að eyða valinni mynd eða myndskeiði
Sjá „ Samnýting mynda og

Albúm

70
Með albúmum er hægt að raða myndum og myndskeiðum eftir hentugleika. Til að skoða
albúmalistann í Myndum skaltu velja Albúm á aðalskjánum.
Til að búa til nýtt albúm á albúmaskjánum skaltu velja
Valkostir > Nýtt albúm.
Til að setja mynd eða myndskeið í albúm í Myndum skaltu skruna að viðkomandi mynd eða myndskeiði og velja Valkostir > Setja inn í albúm. Þá opnast listi yfir albúm. Veldu albúmið sem þú vilt setja myndina eða myndskeiðið í. Hluturinn sem þú settir í albúmið er áfram sýnilegur í Myndir.
Til að fjarlægja skrá úr albúmi skaltu opna albúmið, skruna að skránni og velja Valkostir > Fjarlægja úr
albúmi.

Merki

Notaðu merki til að flokka hluti í Myndum. Í Merkjastjóra er hægt að búa til og eyða merkjum. Merkjastjóri sýnir merki sem eru í notkun og fjölda hluta sem tengjast hverju merki.
Til að opna Merkjastjóra skaltu velja mynd eða myndskeið og síðan Valkostir > Upplýsingar >
Merkjastjóri.
Hægt er að búa til merki með því að velja Valkostir >
Nýtt merki.
Til að sjá listann í algengustu röðinni skaltu velja
Valkostir > Mest notuðu.
Til að sjá listann í stafrófsröð skaltu velja Valkostir >
Stafrófsröð.
Til að sjá merkin sem þú hefur búið til skaltu velja
Merki á aðalskjá Mynda. Stærðin á heiti merkisins
samsvarar þeim fjölda hluta sem merkið tengist. Veldu merki til að sjá allar myndirnar sem tengjast því.
Til að tengja merki við mynd skaltu velja myndina og síðan Valkostir > Bæta við merkjum.
Til að aftengja mynd frá merki skaltu opna merkið og velja Valkostir > Fjarlægja af merki.

Skyggnusýning

Til að skoða myndir í skyggnusýningu velurðu mynd og
Valkostir > Skyggnusýning > Birta í réttri röð eða Birta í öfugri röð til að hefja skyggnusýninguna.
Skyggnusýningin hefst í skránni sem er valin. Til að skoða aðeins valdar myndir í skyggnusýningu
velurðu Valkostir > Merkja/Afmerkja > Merkja til að merkja myndirnar, og svo Valkostir >
Skyggnusýning > Birta í réttri röð eða Birta í öfugri röð til að ræsa skyggnusýninguna.
Veldu úr eftirfarandi:
Áfram — til að halda skyggnusýningunni áfram ef
gert hefur verið hlé á henni
Loka — til að loka skyggnusýningunni
Flettu til hægri eða vinstri til að skoða myndirnar.
Veldu stillingar fyrir skyggnusýningu áður en þú ræsir hana. Veldu Valkostir > Skyggnusýning >
Stillingar og úr eftirfarandi:
Tónlist — til að bæta hljóði við skyggnusýninguna.
Lag — til að velja tónlistarskrá af listanum
Tími milli skyggna — til að stilla hraða
skyggnusýningarinnar
Umbreyting — til að myndirnar renni hægt í gegn
í skyggnusýningunni og aðdráttur breytist af handahófi.
Hljóðstyrkur skyggnusýningar er stilltur með hljóðstyrkstakka tækisins.

Myndum breytt

Myndritill

Til að breyta myndum eftir að þær hafa verið teknar eða þeim myndum sem þegar eru vistaðar í Myndum skaltu velja Valkostir > Breyta Myndvinnslan opnast
Veldu Valkostir > Nota áhrif til að opna töflu þar sem hægt er að velja ýmsa breytingavalkosti sem auðkenndir eru með litlum táknum. Hægt er að klippa myndina og snúa henni, laga birtustigið, litinn, birtuskilin og upplausnina, og bæta sjónrænum áhrifum, texta, skreytingum eða ramma við myndina.
Myndir
71

Klippa mynd

Mynd er klippt með því að velja Valkostir > Nota
áhrif > Skurður eða tiltekið hlutfall af listanum. Til
Myndir
að klippa mynd velurðu Handvirkt. Ef þú velur Handvirkt birtist kross efst í vinstra horni
myndarinnar. Notaðu skruntakkann til að velja svæðið sem á að klippa og veldu Festa. Annar kross birtist neðst í hægra horninu. Veldu aftur svæðið sem á að klippa. Til að stilla aftur fyrsta svæðið skaltu velja Til
baka. Þau svæði sem eru valin mynda ferhyrning utan
um þá mynd sem kemur út úr klippingunni. Ef þú velur hlutfall skaltu velja efra hornið til vinstri þar
sem á að klippa. Notaðu skruntakkann til að stilla auðkennda svæðið. Hægt er að frysta valið svæði með því að ýta á skruntakkann. Hægt er að færa til svæðið með skruntakkanum. Ýttu á skruntakkann til að velja svæðið sem á að klippa.

Rauð augu löguð

Hægt er að minnka rauðan lit í augum á myndum með því að velja Valkostir > Nota áhrif > Laga rauð
augu.
Færðu krossinn að auganu og ýttu á skruntakkann. Lykkja birtist á skjánum. Notaðu skruntakkann til að breyta stærð lykkjunnar svo hún passi við augað. Ýttu á skruntakkann til að minnka rauða litinn. Þegar búið
72
er að breyta myndinni skaltu ýta á Lokið.
Til að vista breytingarnar og fara aftur í fyrri skjámyndina skaltu velja Til baka.

Nytsamlegir flýtivísar

Hægt er að nota eftirfarandi flýtivísa þegar myndum er breytt:
Ýttu á * til að skoða myndina á skjánum öllum. Ýttu
aftur á * til að fara aftur í venjulegan skjá.
Ýttu á 3 eða 1 til að snúa mynd réttsælis eða
rangsælis.
Ýttu á 5 eða 0 til að súmma inn eða út.
Flett er um súmmaða mynd með því að fletta upp,
niður, til vinstri eða hægri.

Myndskeiðum breytt

Myndskeiðum breytt

Myndvinnslan styður hreyfimyndsniðin .3gp og .mp4, og hljóðskrársniðin .aac, .amr, .mp3 og .wav. Hún styður þó ekki öll skráarsnið eða öll afbrigði skráarsniða.
Til að breyta myndskeiðum í Myndum flettirðu að myndskeiði og velur Valkostir > Breyta, og úr eftirfarandi:
Sameina — til að setja inn mynd eða myndskeið í
upphaf eða lok valda myndskeiðisins
Breyta hljóði — til að setja inn nýtt hljóðinnskot í
staðinn fyrir upprunalega hljóðið í myndskeiðinu
Setja inn texta — til að setja inn texta í upphaf eða
í lok myndskeiðisins
Klippa — til að klippa myndina og merkja þá hluta
sem eiga að vera áfram í myndskeiðinu
Til að taka einn ramma út úr myndinni skaltu opna klippiskjáinn og velja Valkostir > Taka skjámynd. Á forskoðunarskjánum fyrir smámyndir skaltu ýta á skruntakkann og velja Taka skjámynd.

Hreyfimynd, hljóði, mynd, texta og umbreytingum breytt

Til að búa til sérsniðin myndskeið skaltu velja eitt eða fleiri myndskeið og svo Valkostir > Breyta > Ritill
hreyfim..
Veldu eftirfarandi valkosti til að breyta hreyfimyndinni:
Breyta myndskeiði — til að klippa myndskeiðið,
setja inn litaáhrif, nota hægspilun, kveikja eða slökkva á hljóði, eða flytja, fjarlægja eða afrita myndskeiðið
Breyta texta (birtist aðeins ef texti hefur verið
settur inn) — til að flytja, fjarlægja eða afrita texta, breyta um lit og stíl texta, tilgreina hve lengi hann birtist á skjánum, og setja inn áhrif í texta.
Breyta mynd (birtist aðeins ef mynd er bætt við)
— til að flytja, fjarlægja eða afrita mynd, tilgreina
hve lengi hún er á skjánum og gefa myndinni bakgrunn eða litaáhrif
Breyta hljóðskrá (birtist aðeins ef hljóðskrá hefur
verið sett inn) — til að klippa eða flytja hljóðskrá, stilla lengd hennar eða fjarlægja eða afrita skrána
Breyta umbreytingu (birtist aðeins ef umbreyting
hefur verið sett á tímalínuna) — Umbreytingar eru þrenns konar: við upphaf eða í lok hreyfimyndar og milli myndskeiða.
Setja inn — Veldu Myndskeið, Mynd, Texta,
Hljóðskrá eða Ný hljóðskrá.
Kvikmynd — Forskoðaðu hreyfimyndina í fullri
skjástærð eða sem smámynd, vistaðu myndina eða klipptu hana þannig að hægt sé að senda hana í margmiðlunarboðum.
Til að taka einn ramma út úr myndinni skaltu opna klippiskjáinn og velja Valkostir > Taka skjámynd. Á forskoðunarskjánum fyrir smámyndir skaltu ýta á skruntakkann og velja Taka skjámynd.
Veldu Valkostir > Kvikmynd > Vista til að vista hreyfimyndina. Minni í notkun er skilgreint með því að velja Valkostir > Stillingar.
Í stillingum myndvinnslunnar er einnig hægt að tilgreina sjálfgefið heiti myndarinnar, sjálfgefið heiti ramma og upplausn myndskeiðisins.
Myndir
73

Myndskeiðum breytt fyrir sendingu

Til að senda myndskeið skaltu velja Valkostir >
Senda og aðferðina sem nota skal. Upplýsingar um
Myndir
hversu stór margmiðlunarboð er hægt að senda fást hjá þjónustuveitunni.
Ef þú vilt senda myndskeið sem er yfir þeirri hámarksstærð sem þjónustuveitan þín leyfir geturðu sent það um Bluetooth-tengingu.
Bluetooth“, bls. 98. Einnig er hægt að flytja
hreyfimyndir yfir í samhæfa tölvu um Bluetooth­tengingu, með USB-snúru eða með því að nota samhæfan minniskortalesara.
Einnig er hægt að klippa myndskeiðið og senda það í margmiðlunarboðum. Í aðalvalmynd myndvinnslunnar skaltu velja Valkostir >
Kvikmynd > Breyta fyrir MMS. Lengd og stærð
myndskeiðisins birtist á skjánum. Flettu til vinstri eða hægri til að breyta stærð myndskeiðisins. Þegar réttri stærð fyrir sendingu er náð skaltu velja Valkostir >
Senda með MMS.
Ef myndskeiði er á MP4-sniði er ekki víst að hægt sé að senda það í margmiðlunarboðum. Skráarsniði myndskeiðisins er breytt með því að fletta að því í Myndum og velja Valkostir > Breyta > Ritill
hreyfim. > Valkostir > Stillingar > Upplausn > MMS samhæft. Farðu svo aftur í aðalvalmynd
myndvinnslunnar og veldu Valkostir > Kvikmynd >
74
Vista og sláðu svo inn heiti myndskeiðisins.
Sjá „Gögn send um
Myndskeiðið er vistað á 3GPP-sniði og hægt er að senda það í margmiðlunarboðum. Skráarsnið upprunalega myndskeiðisins breytist ekki.

Prentun mynda

Myndprentun

Til að prenta myndir með Image Print skaltu velja mynd sem á að prenta og síðan prentvalkostinn í Myndum, myndavélinni, myndvinnslunni eða á myndskjánum.
Notaðu myndprentun til að prenta myndir með samhæfðu USB-tengi eða Bluetooth. Einnig er hægt að prenta myndir um þráðlaust staðarnet. Hafi samhæfu minniskorti verið komið fyrir er hægt að geyma myndir á minniskortinu og prenta þær út á samhæfum prentara.
Aðeins er hægt að prenta myndir sem eru á .jpg-sniði. Myndirnar sem teknar eru með myndavélinni eru sjálfkrafa vistaðar á .jpeg-sniði.
Val á prentara
Til að prenta myndir með Image Print skaltu velja myndina sem á að prenta og síðan prentvalkostinn í Myndum, myndavélinni, myndvinnslunni eða á myndskjánum.
Þegar Image Print er notað í fyrsta skipti birtist listi yfir samhæfa prentara. Veldu prentara. Prentarinn er svo stilltur sem sjálfvalinn prentari.
Til að hægt sé að nota prentara sem er PictBridge­samhæfur þarf að tengja gagnasnúruna og gæta þess að valin sé snúrustillingin Myndprentun eða Spyrja
við tengingu.
sjálfkrafa þegar prentvalkosturinn er valinn. Ef sjálfvalinn prentari er ekki til staðar birtist listi yfir
þá prentara sem er hægt að velja. Veldu Valkostir > Stillingar > Sjálfgefinn
prentari til að geta valið annan prentara.
Sjá „USB“, bls. 100. Prentarinn birtist
Með Netprentun er hægt að panta útprentun af myndum á netinu og fá þær sendar beint heim til sín eða í verslun, þangað sem þær eru svo sóttar. Einnig er hægt að panta ýmsar vörur með tiltekinni mynd, svo sem krúsir eða músarmottur. Það veltur á þjónustuveitunni hvaða vörur eru í boði.
Nánari upplýsingar um forritið er að finna í bæklingum á þjónustusíðum Nokia eða vefsetri Nokia í viðkomandi landi.
Myndir
Forskoðun
Þegar prentari hefur verið valinn eru þær myndir sem hafa verið valdar birtar eins og þær verða prentaðar út.
Hægt er að velja annað umbrot fyrir prentarann með því að fletta til hægri eða vinstri í gegnum þau umbrot sem eru í boði. Ef mynd passar ekki á eina síðu skaltu fletta upp eða niður til að birta hinar síðurnar.
Prentstillingar
Valkostir sem í boði eru fara eftir eiginleikum prenttækisins sem valið er.
Stillt er á sjálfgefinn prentara með því að velja
Valkostir > Sjálfgefinn prentari.
Til að velja pappírsstærðina skaltu velja
Pappírsstærð, síðan pappírsstærðina af listanum og
loks Í lagi. Veldu Hætta við til að fara aftur í fyrri skjá.

Netprentun

Samnýting mynda og myndskeiða á netinu

Hægt er að samnýta myndir og myndskeið í samhæfum albúmum á netinu, á bloggsíðum eða í annarri samnýtingarþjónustu á netinu. Hægt er að hlaða upp efni, vista færslur í vinnslu sem drög og halda áfram síðar, og skoða innihald albúmsins. Það fer eftir þjónustuveitunni hvaða tegundir efnis eru studdar.
Til að geta samnýtt myndir og myndskeið á netinu þarftu að vera í áskrift hjá samnýtingarþjónustu. Yfirleitt er hægt að gerast áskrifandi að slíkri þjónustu á vefsíðu þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Til að hlaða skrá úr Myndum upp í netþjónustu ýtirðu á
og velur Myndir. Veldu albúm, flettu að skránni
sem óskað er eftir og veldu Valkostir > Senda >
Birta á vef eða veldu skrána og
á tækjastikunni.
75
Nánari upplýsingar um forritið og þjónustuveitur er að finna á þjónustusíðum Nokia eða Nokia-síðunni í heimalandi þínu.
Myndir
76

Gallerí

Til að opna myndir, myndinnskot og lög, eða geyma og skipuleggja hljóðskrár og straumspilunartengla, skaltu ýta á
og velja Forrit > Miðlar > Gallerí.

Aðalskjár

Ýttu á og veldu Forrit > Miðlar > Gallerí og úr eftirfarandi:
Myndir
Myndum.
Myndskeið
Centre.
Lög
„Tónlistarspilari“, bls. 44.
Hljóðskrár
Straumtenglar
straumspilunartengla.
Kynningar
Hægt er að skoða og opna möppur, sem og afrita hluti og flytja þá í möppur. Einnig er hægt að búa til albúm og afrita hluti og setja þá í albúmin.
„Albúm“, bls. 70.
Skrár sem eru vistaðar á samhæfa minniskortinu (ef það er í tækinu) eru merktar með
— til að skoða myndir og myndskeið í
Sjá „Um Myndir“, bls. 68.
— til að skoða hreyfimyndir í Video
— til að opna Tónlistarsp.. Sjá
— til að hlusta á hljóðskrá.
— til að skoða og opna
— til að skoða kynningar.
Sjá
.
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann. Myndskeið, RAM-skrár og straumspilunartenglar eru opnaðir og spilaðir í RealPlayer og tónlistar- og hljóðskrár í Music player.
„Tónlistarspilari“, bls. 44.
Til að afrita eða flytja skrár á minniskortið (ef það er í tækinu) eða í minni tækisins velurðu skrá og
Valkostir > Færa og afrita > Afrita á minniskort
og síðan úr tiltækum valkostum.
Sjá „RealPlayer “, bls. 101.Sjá

Hljóð

Í þessari möppu eru öll hljóð sem þú hefur búið til með upptökuforritinu eða hlaðið niður af netinu.
Hægt er að hlusta á hljóðskrár með því að ýta á velja Forrit > Miðlar > Gallerí > Hljóðskrár og hljóðskrá. Hlé er gert á spilun með því að styðja á skruntakkann.
Spólað er hratt fram og til baka með því að fletta til hægri eða vinstri.
Veldu tengil ef hlaða á niður hljóði.
,
Gallerí
77

Straumspilunartenglar

Hægt er að opna straumspilunartengla með því að ýta
Gallerí
á
og velja Forrit > Miðlar > Gallerí >
Straumtenglar. Veldu tengil og ýttu á skruntakkann.
Veldu Valkostir > Nýr tengill til að bæta við nýjum straumspilunartengli.

Kynningar

Með kynningum er hægt að skoða SVG (scalable vector graphics) skrár, t.d. teiknimyndir og kort. SVG-myndir haldast óbreyttar þegar þær eru prentaðar eða skoðaðar í mismunandi skjástærð og upplausn.
Til að skoða SCG-skrár ýtir þú á
Miðlar > Gallerí > Kynningar. Flettu að tengiliðnum
og veldu Valkostir > Spila. Til að gera hlé á spiluninni velurðu Valkostir > Gera hlé.
Til að stækka myndina ýtirðu á 5. Ýtt er á 0 til að minnka myndina.
Ýttu á 1 eða 3 til að snúa mynd réttsælis eða rangsælis um 90 gráður. Til að snúa mynd um 45 gráður skaltu ýta á 7 eða 9.
Skipt er á milli alls skjásins og venjulegs skjás með því að ýta á *.
78
og velur Forrit >

Heimanet

Um heimakerfi

Tækið styður UPnP (Universal Plug and Play). Með því að nota tæki með aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet eða beini fyrir þráðlaust staðarnet er hægt að búa til heimanet og tengja samhæf UPnP-tæki við það, eins og tækið þitt, samhæfa tölvu, prentara, hljóðkerfi eða sjónvarp, eða hljóðkerfi/sjónvarp sem er búið þráðlausum móttakara.
Til að hægt sé að nota þráðlausu staðarnetstengingu í tækinu á heimaneti þarf hún að vera virk og önnur UPnP-heimatæki þurfa að vera tengd við sama heimanetið.
Heimanetið notar öryggisstillingar þráðlausu staðarnetstengingarinnar. Nota skal heimanetið á þráðlausu staðarneti með tæki sem er með aðgangsstað fyrir þráðlaust net og dulkóðun.
Hægt er að samnýta og samstilla skrár í tækinu við önnur samhæf UPnP-tæki á heimaneti. Hægt er að stilla heimanetið með því að ýta á
Tenging > Heimakerfi. Einnig er hægt að nota
heimanetið til að skoða, spila, afrita og prenta samhæfar skrár sem eru í tækinu.
og samnýttar“, bls. 81.
Sjá „Þráðlaust staðarnet“, bls. 94.
og velja Verkfæri >
Sjá „Skrár skoðaðar
Tækið er aðeins tengt heimakerfinu ef þú samþykkir beiðni um tengingu frá öðru samhæfu tæki eða velur þann kost að skoða, spila, prenta eða afrita skrár í tækinu eða leitar að öðrum tækjum í heimanetsmöppunni.

Mikilvægar öryggisupplýsingar

Þegar þú stillir þráðlaust staðarnet í heimahúsi skaltu kveikja á dulkóðuninni í aðgangsstaðatækinu og svo í hinum tækjunum sem eru tengd við það. Nánari upplýsingar er að finna í fylgiskjölum tækjanna. Halda skal öllum númerum leyndum og geyma þau á öruggum stað fjarri tækjunum.
Hægt er að skoða og breyta stillingum netaðgangsstaðarins fyrir þráðlausa staðarnetið í tækinu.
Sjá „Aðgangsstaðir“, bls. 148.
Ef þú notar sértæka stillingu til að búa til heimanet með samhæfu tæki skaltu nota eina af dulkóðunaraðferðunum í Öryggi þráðl. staðarnets þegar þú stillir netaðgangsstaðinn.
„Tengistillingar“, bls. 148. Þetta minnkar líkurnar á að
óviðkomandi komist inn á kerfið.
Sjá
Heimanet
79
Tækið lætur þig vita ef annað tæki reynir að tengjast við það og heimanetið. Ekki samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir ekki.
Ef þú notar þráðlaust staðarnet á netkerfi án dulkóðunar skaltu slökkva á samnýtingu skráa með
Heimanet
öðrum tækjum, eða velja að samnýta ekki einkaskrár.
Sjá „Stillingar fyrir heimakerfi“, bls. 80.

Stillingar fyrir heimakerfi

Til að hægt sé að samnýta skrár sem eru vistaðar í Myndum í öðrum samhæfum UPnP-tækjum á þráðlausu staðarneti þarf fyrst að búa til og stilla internetaðgagnsstað fyrir þráðlausa heimanetið og velja svo stillingar heimanetsins í Home Media forritinu.
„Tengistillingar“, bls. 148.
Valkostir í tengslum við heimanetið eru ekki tiltækir í forritunum fyrr en stillingarnar í Home Media forritinu hafa verið valdar.
Þegar þú opnar Home Media forritið í fyrsta skipti opnast hjálparrforrit sem sýnir þér hvernig velja á heimanetsstillingarnar fyrir tækið. Hægt er að nota þetta hjálparforrit seinna með því að velja Valkostir >
Keyra hjálp á aðalskjá Home Media og fylgja
leiðbeiningunum á skjánum. Nauðsynlegt er að setja upp samhæfan hugbúnað á
80
tölvu sem tengja á við heimakerfið. Hugbúnaðinn er að
Sjá „WLAN-netaðgangsstaðir“, bls. 95.Sjá
finna á geisladiskinum eða DVD-diskinum sem fylgir með tækinu en einnig er hægt að hlaða honum niður af þjónustusíðum á vefsíðu Nokia.
Stillingar
Heimakerfið er stillt með því að velja Verkfæri >
Tenging > Heimakerfi > Valkostir > Stillingar og
úr eftirfarandi:
Heimaaðgangsstaður — Veldu Spyrja alltaf ef þú
vilt að tækið spyrji um aðgangsstaðinn í hvert skipti sem það er tengt við heimakerfið, Búa til nýjan til að velja nýjan aðgangsstað sem er sjálfkrafa notaður þegar heimakerfið er notað, eða Enginn. Öryggisviðvörun birtist ef ekki er kveikt á neinum öryggisstillingum í heimakerfinu fyrir þráðlausa staðarnetið. Þú getur haldið áfram og kveikt á örygginu síðar, sem og hætt við að tilgreina aðgangsstaðinn og byrjað á því að kveikja á öryggi kerfisins.
Heiti tækisins — Sláðu inn nafn fyrir tækið sem
birtist í samhæfum tækjum á heimkerfinu.
Afrita — Veldu minnið þar sem vista á afritaðar
skrár.
Sjá „Aðgangsstaðir“, bls. 148.

Stillt á samnýtingu og efni tilgreint

Veldu Verkfæri > Tenging > Heimakerfi >
Samnýta efni og úr eftirfarandi:
Samnýting efnis — Til að leyfa eða leyfa ekki
samnýtingu skráa á samhæfum tækjum. Ekki velja samnýtingu efnis fyrr en allar aðrar stillingar hafa verið valdar. Ef stillt er á samnýtingu efnis geta önnur UPnP-tæki á heimanetinu skoðað og afritað skrárnar sem þú hefur valið að samnýta í Myndir &
hreyfimyndir og notað spilunarlista sem þú hefur
valið í Tónlist. Ef þú vilt ekki að önnur tæki geti opnað skrárnar þínar skaltu slökkva á samnýtingu efnis.
Myndir & hreyfimyndir — Veldu skrár til
samnýtingar með öðrum tækjum eða skoðaðu samnýtingarstöðu mynda og hreyfimynda. Til að uppfæra efnið í möppunni skaltu velja Valkostir >
Uppfæra efni.
Tónlist — Veldu spilunarlista til samnýtingar með
öðrum tækjum eða skoðaðu samnýtingarstöðu og efni spilunarlista. Til að uppfæra efnið í möppunni skaltu velja Valkostir > Uppfæra efni.

Skrár skoðaðar og samnýttar

Til að samnýta skrár með öðrum UPnP-tækjum á heimakerfinu skaltu kveikja á samnýtingu efnis.
„Stillt á samnýtingu og efni tilgreint“, bls. 80. Þó svo
að slökkt sé á samnýtingu í tækinu geturðu ennþá skoðað og afritað skrár sem eru vistaðar í öðru tæki á heimakerfinu ef opnað hefur verið fyrir aðgang þess.
Sjá
Birting skráa sem eru vistaðar í tækinu
Til að velja myndir, myndskeið og hljóðskrár sem eru vistaðar í tækinu og sýna þær í öðru tæki sem er tengt við heimakerfi, líkt og í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera eftirfarandi:
1. Veldu mynd eða myndskeið í Myndum, eða
hljóðskrá í galleríinu, og Valkostir > Sýna á
heimaneti.
2. Veldu samhæft tæki sem á að birta skrána í. Myndir
sjást bæði í tækinu þínu og í hinu tækinu á meðan hreyfimyndir og hljóðskrár eru aðeins spilaðar í hinu tækinu.
3. Lokað er fyrir samnýtingu með því að velja
Valkostir > Stöðva sýningu.
Birting skráa sem eru vistaðar í öðru tæki
Til að sýna skrár sem eru vistaðar í öðru tæki sem er tengt við heimakerfi og sýna þær í tækinu þínu, eða t.d. í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera eftirfarandi:
1. Ýttu á
Heimakerfi > Vafra á heiman.. Tækið þitt leitar
að samhæfum tækjum. Nöfn tækjanna birtast á skjánum.
2. Veldu tæki af listanum.
3. Veldu efnið í hinu tækinu sem þú vilt skoða. Það
hvaða skráargerðir er hægt að velja fer eftir hinu tækinu.
og veldu Verkfæri > Tenging >
Heimanet
81
Til að leita að skrá út frá öðrum leitarskilyrðum velurðu Valkostir > Leita. Hægt er að flokka þær skrár sem finnast með því að velja Valkostir >
Raða eftir.
4. Veldu skrána eða möppuna sem þú vilt skoða.
Heimanet
5. Ýttu á skruntakkann og veldu Spila eða Sýna og Í
tæki eða Um heimanet.
6. Veldu tækið sem þú vilt sýna skrána í.
Þegar myndskeið eða hljóðskrá er spiluð er hljóðstyrkurinn valinn með því að fletta til vinstri eða hægri.
Lokað er fyrir samnýtingu skráar með því að velja Til
baka eða Stöðva (í boði þegar myndskeið og tónlist
eru spiluð).
Ábending: Hægt er að prenta myndir sem vistaðar eru í Myndum um heimanet með samhæfum UPnP-prentara.
„Myndprentun“, bls. 74. Ekki þarf að vera kveikt
á samnýtingu efnis.
Sjá

Afritun skráa

Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í annað samhæft tæki, eins og t.d. samhæfa UPnP-tölvu, skaltu velja skrá í Myndum og Valkostir > Færa og afrita >
Afrita á heimanet eða Færa á heimanet. Ekki þarf að
vera kveikt á samnýtingu efnis.
82
Til að afrita eða flytja skrár úr öðru tæki yfir í tækið þitt velurðu skrá í hinu tækinu og svo afritunarvalkost af valkostalistanum. Ekki þarf að vera kveikt á samnýtingu efnis.

Heimasamstilling

Samstilling skráa

Hægt er að samstilla skrár í tækinu við skrár sem eru í heimatækjunum. Gættu þess að tækið sé á sendisvæði þráðlausa staðarnetsins og að heimanetið hafi verið stillt.
Til að stilla á heimasamstillingu skaltu velja
Verkfæri > Tenging > Heimakerfi > Heimasamstill. og fylgja leiðsagnarforritinu til enda.
Til að keyra leiðsagnarforritið seinna skaltu velja
Valkostir > Keyra hjálp á aðalskjá
heimasamstillingar. Til að samstilla efni í tækinu handvirkt við efni í
heimatækjunum skaltu velja Samstilla núna.

Samstillingar

Samstillingunum er breytt með því að velja
Valkostir > Samstillingar og úr eftirfarandi:
Samstilling — Stilla á sjálfvirka eða handvirka
samstillingu.
Grunntæki — Velja tæki sem á að samstilla.
>
Minni í notkun — Sjá og velja minni sem á að nota.
Minnisstjórnun — Veldu Spyrja þegar fullt til að
fá viðvörun þegar minni tækisins er að fyllast.

Mótteknar skrár skilgreindar

Til að skilgreina og halda utan um lista yfir innsendar miðlunarskrár skaltu ýta á
Tenging > Heimakerfi > Heimasamstill. > Að heiman > Valkostir > Opna.
Til að skilgreina hvers konar skrár þú vilt flytja í tækið skaltu velja þær af listanum.
Stillingunum fyrir flutning er breytt með því að velja
Valkostir > Breyta og úr eftirfarandi:
Heiti lista — Sláðu inn nýtt heiti fyrir listann.
Minnka myndir — Minnkaðu myndir til að spara
minni.
Fjöldi/stærð — Skilgreindu hámarksfjölda eða
heildarstærð skránna.
Byrja á — Skilgreindu skipulag á niðurhali.
Frá — Veldu dagsetningu elstu skráar sem á að
hlaða niður. Aðeins í boði fyrir myndir og myndskeið.
Fram að — Veldu dagsetningu nýjustu skráar sem
á að hlaða niður. Aðeins í boði fyrir myndir og myndskeið.
Í tónlistarskrám er einnig hægt að tilgreina stefnu, flytjanda, plötu og lag sem á að hlaða niður og tækið sem notað er fyrir niðurhal.
og velja Verkfæri >
Til að skoða skrár af tiltekinni tegund í tækinu skaltu velja tegundina og síðan Valkostir > Sýna skrár.
Hægt er að búa til fyrirfram skilgreindan eða sérsniðinn lista yfir mótteknar skrár með því að velja Valkostir >
Nýr listi.
Til að breyta forgangsröð listanna velurðu Valkostir >
Breyta forgangi. Veldu listann sem á að færa og Grípa, færðu listann á nýja staðinn og veldu Sleppa til
að setja hann þar.

Útsendar skrár skilgreindar

Til að tilgreina hvaða skráategundir í tækinu skal samstilla við tæki tengd heimanetinu og hvernig þær skuli samstilltar ýtirðu á
Tenging > Heimakerfi > Heimasamstill. > Heim > Valkostir > Opna. Veldu tegundina, Valkostir, samsvarandi stillingar og úr eftirfarandi:
Marktæki — Veldu við hvaða tæki á að samstilla
eða gera á samstillingu óvirka.
Áfram í síma — Veldu til að miðlunarefnið verði
áfram í tækinu þínu eftir samstillinguna. Þegar um myndir er að ræða geturðu einnig valið hvort geyma skal upprunalegu eða breyttu útgáfuna í tækinu. Upphaflega stærðin notar meira minni.
og velur Verkfæri >
Heimanet
83

Nokia Myndefnisþjónusta

Með Nokia Video Centre (sérþjónusta) er hægt að hlaða niður og straumspila myndskeið frá samhæfum kvikmyndaveitum á netinu með því að nota pakkagagnatengingu eða þráðlausa staðarnetstengingu. Einnig er hægt að flytja myndskeið úr samhæfri tölvu í tækið og skoða þau í Kvikmyndabankanum.
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að nota aðgangsstaði fyrir pakkagögn til að hlaða niður hreyfimyndum.
Nokia Myndefnisþjónusta
Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Allar hreyfimyndir eru spilaðar í sjálfgefinni landslagsstillingu.
Tækið kann að vera með fyrirfram skilgreinda þjónustu.
Þjónustuveitur geta ýmist boðið upp á ókeypis efni sem og efni sem gjald er tekið fyrir. Kannaðu verðið hjá þjónustunni eða þjónustuveitunni.

Hreyfimyndir skoðaðar og þeim hlaðið niður

1. Ýttu á og veldu Kvikm.banki.
84
2. Til að tengjast þjónustu
flettirðu til vinstri eða hægri og velur tiltekna kvikmyndaveitu.
Tækið uppfærir það efni sem boðið er upp á.
3. Hægt er að skoða
hreyfimyndir eftir flokkum (ef það er í boði) með því að fletta niður.
Hægt er að leita að hreyfimyndum í þjónustunni með því að velja Leita að
myndskeiðum. Ekk i er v íst a ð all ar þj ónustur bjóði
upp á leit.
4. Til að skoða upplýsingar um myndskeið velurðu
Valkostir > Um hreyfimynd.
5. Hægt er að straumspila sum myndskeið en hlaða
þarf öðrum niður í tækið. Til að hlaða niður myndskeiði velurðu Valkostir > Sækja.
Til að straumspila efni eða horfa á sótt myndskeið velurðu Valkostir > Spila.
Hægt er að tímasetja sjálfvirkt niðurhal hreyfimynda í þjónustu með því að velja
Valkostir > Áætluð niðurhöl. Sjálfvirkt niðurhal
fer fram daglega á þeim tíma sem þú hefur tilgreint. Hreyfimyndum sem þegar eru í Hreyfimyndirnar
mínar er ekki hlaðið niður.
Hægt er að stjórna spilaranum með skruntakkanum og valtökkunum þegar myndskeið er spilað. Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Niðurhal heldur áfram í bakgrunninum ef forritinu er lokað. Sótt myndskeið eru vistuð í Kvikm.banki >
Hreyfimyndirnar mínar.
Hægt er að tengjast internetinu til að skoða tiltæka þjónustu sem hægt er að setja í Myndefnisþjónustuna með því að velja Bæta við nýrri þjónustu.

Internetmyndskeið

Internet-kvikmyndir eru myndskeið sem dreift er á internetinu með RSS-tækni. Hægt er að bæta við nýjum straumum í Myndstraumar í stillingum.
Hægt er að skoða strauma í Myndstraumar möppunni Myndefnisþjónustunni.
Til að bæta við eða eyða straumum velurðu
Valkostir > Áskriftir að straumum.
Til að skoða þau myndskeið sem straumur inniheldur flettirðu að honum og ýtir á skruntakkann.
Til að skoða upplýsingar um myndskeið velurðu
Valkostir > Um hreyfimynd.
Til að hlaða niður myndskeiði flettirðu að því og velur
Valkostir > Sækja.
Sótta myndskeiðið er spilað með því að ýta á skruntakkann.

Spilun kvikmynda sem hlaðið hefur verið niður

Sótt myndskeið eru vistuð í Kvikm.banki >
Hreyfimyndirnar mínar.
Sótt myndskeið er spilað með því að ýta á skruntakkann.
Til að spila sótt myndskeið á heimakerfi velurðu
Valkostir > Sýna á heimaneti. Nauðsynlegt er að
stilla heimakerfið fyrst. Hægt er að stjórna spilaranum með skruntakkanum og
valtökkunum þegar myndskeið er spilað. Ef ekki er nóg pláss í minni tækisins og á samhæfu
minniskorti eyðir forritið sjálfkrafa nokkrum elstu myndskeiðunum þegar nýjum er hlaðið niður. myndskeið sem kann að verða eytt fljótlega.
Til að koma í veg fyrir að myndskeiði sétt eytt sjálfkrafa
) velurðu Valkostir > Vernda.
(
Sjá „Um heimakerfi“, bls. 79.
táknar
Nokia Myndefnisþjónusta
85

Myndskeið flutt úr tölvu

Hægt er að flytja myndir í myndefnisþjónustu úr samhæfum tækjum með USB-gagnasnúru.
Til að flytja myndskeið úr tölvu á minniskort í tækinu gerirðu eftirfarandi:
1. Til að skoða tækið sem gagnageymslu í tölvu (E:\)
þangað sem hægt er að flytja allar gagnaskrár skaltu koma á tengingu með samhæfri USB­gagnasnúru.
2. Veldu Gagnaflutningur sem gerð tengingar. Setja
þarf samhæft minniskort í tækið.
3. Veldu myndskeiðin sem þú vilt afrita úr tölvunni
Nokia Myndefnisþjónusta
þinni.
4. Flytur kvikmyndir í E:\My Videos á minniskortið.
Flutt myndskeið birtast í Hreyfimyndirnar mínar möppunni í Myndefnisþjónustunni. Myndefnisskrár í öðrum möppum tækisins sjást ekki.

Stillingar fyrir Myndefnisþjónustu

Á aðalskjá Myndefnisþjónustu skaltu velja Valkostir >
Stillingar og úr eftirfarandi:
Valskjár þjónustu — Veldu þá þjónustu sem þú vilt
86
að birtist í Myndefnisþjónustu. Einnig er hægt að sjá upplýsingar um þjónustuna.
Stundum þarf að gefa upp notandanafn og lykilorð sem viðkomandi þjónusutveita lætur í té.
Sjálfgefnir aðgangsstaðir — Veldu Spyrja alltaf
eða Notandi tilgreinir til að velja aðgangsstaði fyrir gagnatenginguna. Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að nota aðgangsstaði fyrir pakkagögn til að hlaða niður skrám. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Sía fyrir foreldra — Gerðu barnalæsingu
þjónustunnar virka ef þjónustuveitan hefur sett aldurstakmörk á hreyfimyndir.
Forgangsminni — Veldu hvar á að vista
hreyfimyndir sem hlaðið er niður. Ef minnið sem valið var fyllist vistar tækið efnið í öðru minni, ef það er til staðar, eða eyðir sjálfkrafa elstu skránum.
Smámyndir — Veldu hvort þú vilt sjá smámyndir á
hreyfimyndalistanum.

Netvafri

Með vafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður (hypertext markup language) á netinu í upprunalegri gerð. Einnig er hægt að vafra um vefsíður sem eru sérstaklega gerðar fyrir farsíma og nota XHTML (extensible hypertext markup language) eða WML (wireless markup language).
Til að vafra verður þú hafa stilltan netaðgangsstað í símanum.

Vafrað á vefnum

Ýttu á og veldu Vefur.
Flýtivísir: Til að ræsa vafrann heldurðu inni 0 takkanum í biðstöðu.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er
treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit
og annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java Verified™.
Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki á bókamerkjaskjánum eða slá veffang hennar inn í reitinn (
Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir og hljóð, og til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða slíka síðu birtast ekki myndirnar á síðunni.
Til að skoða vefsíður án mynda, og spara þannig minni, skaltu velja Valkostir > Stillingar > Síða > Hlaða
efni > Aðeins texti.
Til að slá inn nýtt veffang sem þú vilt heimsækja skaltu velja Valkostir > Opna vefsíðu.
Til að sækja nýjasta efni síðunnar til miðlarans skaltu velja Valkostir > Valm. í leiðarkerfi > Hlaða
aftur.
Til að vista veffang síðunnar sem verið er að skoða sem bókarmerki skaltu velja Valkostir > Vista í
bókamerkjum.
Til að sjá lista yfir síður sem skoðaðar hafa verið í þessari törn skaltu velja Til baka (tiltækt ef Listi yfir
fyrri síður er virkt í vafrastillingunum og núverandi
) og ýta á skruntakkann.
Ábending: Til að opna vefsíðu sem er vistuð sem bókamerki á bókamerkjaskjánum, á meðan þú ert að vafra, skaltu ýta á 1 og velja bókamerki.
Netvafri
87
síða er ekki sú fyrsta sem hefur verið heimsótt). Veldu síðuna sem þú vilt heimsækja.
Til að vista síðu á meðan þú vafrar skaltu velja
Valkostir > Verkfæri > Vista síðu.
Netvafri
Hægt er að vista síður og skoða þær síðar án tengingar. Einnig má flokka síðurnar í möppur. Til að fá aðgang af síðunum sem hafa verið vistaðar skaltu velja
Valkostir > Bókamerki > Vistaðar síður.
Til að opna undirlista skipana eða aðgerða vegna þeirrar síðu sem er opin skaltu velja Valkostir >
Þjónustuvalkostir (ef vefsíðan styður það).
Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra glugga skaltu velja Valkostir > Gluggi > Loka f.
sprettiglugga eða Leyfa sprettiglugga.
Flýtivísar þegar vafrað er
Ýttu á 1 til að opna bókamerkin þín.
Ýttu á 2 til að leita að lykilorðum á síðunni.
Ýttu á 3 til að opna fyrri síðuna sem var skoðuð.
Ýttu á 5 til að sjá hvaða gluggar eru opnir.
Ýttu á 8 til að sjá yfirlit síðu sem er opin. Ýttu aftur
á 8 til að auka aðdrátt og skoða tiltekinn hluta síðunnar.
Ýttu á 9 til að slá inn nýtt veffang.
Ýttu á 0 til að opna heimasíðuna (hafi hún verið
88
valin).
Ýttu á * og # til að auka eða minnka aðdrátt á
síðunni.
Ábending: Til að fara aftur í biðstöðu en hafa vafrann opinn í bakgrunninum skaltu ýta tvisvar sinnum á baka í vafrann heldurðu vafrann.
eða á hætta takkann. Til að fara til
inni og velur

Tækjastika í vafra

Tækjastika vafrans hjálpar þér að velja algengar skipanir í vafranum.
Til að opna tækjastikuna skaltu halda inni skruntakkanum á auðum stað á vefsíðu. Til að færast til á tímalínunum er fletta til hægri eða vinstri. Atriði er valið með því að ýta á skruntakkann.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
Vinsælir tenglar — Til að skoða lista yfir vefföng
sem oft eru notuð.
Yfirlit síðu — Til að sjá yfirlit yfir opna síðu.
Leit — Til að finna leitarorð á opinni síðu.
Hlaða aftur — Til að uppfæra síðuna.
Áskrift að vefstraumum (ef það er í boði). — Til að
skoða lista yfir vefstrauma á opinni vefsíðu og gerast áskrifandi að vefstraumum.

Flett um síður

Smákort og yfirlit síðna hjálpar þér að fletta um vefsíður sem innihalda mikið magn upplýsinga.
Þegar stillt er á smákort í stillingum vafrans og flett er um stóra vefsíðu opnast smákortið og sýnir yfirlit yfir vefsíðuna sem er opin.
Kveikt er á smákorti með því að velja Valkostir >
Stillingar > Almennar > Smákort > Kveikt.
Flett er um smákort með því að fletta upp, niður, til hægri eða vinstri. Hætt er að fletta þegar komið er að réttum stað. Smákortið hverfur þá og staðurinn birtist.
Þegar verið er að skoða vefsíðu með miklu upplýsingamagni er einnig hægt að nota Yfirlit síðu til að sjá hvers konar upplýsingar síðan inniheldur.
Ýttu á 8 til að birta yfirlit fyrir opna síðu. Til að finna réttan stað á síðunni flettirðu upp, niður, til vinstri eða hægri. Ýttu aftur á 8 til að súmma að og skoða tiltekinn hluta síðunnar.

Vefstraumar og blogg

Vefstraumar eru .xml skrár á vefsíðum sem bloggsamfélagið og fréttaveitur nota til að deila t.d. nýjustu fyrirsögnunum eða texta. Blogg eru dagbækur á vefnum. RSS- og Atom-tækni er í flestum tilvikum notuð í vefstraumum. Algengt er að finna vefstrauma á vef-, blogg- og wiki-síðum.
Vefforritið finnur sjálfkrafa vefstrauma á vefsíðu. Til að fá áskrift að straumum á vefsíðum velurðu
Valkostir > Áskrift að vefstraumum.
Til að skoða vefstrauma sem þú ert áskrifandi að skaltu velja Vefstraumar á bókamerkjaskjá Vefsins.
Til að uppfæra vefstraum velurðu hann og svo
Valkostir > Uppfæra.
Til að skilgreina hvernig á að uppfæra vefstrauma velurðu Valkostir > Stillingar > Vefstraumar.

Smáforrit

Tækið styður smáforrit (widgets). Smáforrit eru lítil vefforrit sem hægt er að hlaða niður og flytja margmiðlunarefni, fréttastrauma og aðrar upplýsingar, svo sem veðurfréttir, í tækið. Uppsett smáforrit birtast sem sérstök forrit í möppunni Forrit.
Hægt er að hlaða smáforritum niður með forritinu Til niðurhals eða af netinu.
Sjálfgefinn aðgangsstaður fyrir smáforrit er hinn sami og í vafranum. Sum smáforrit geta uppfært upplýsingar í tækinu sjálfkrafa ef þau eru virk í bakgrunninum.
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að nota smáforrit. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Netvafri
89

Efnisleit

Til að leita eftir leitarorðum, að símanúmerum eða tölvupóstföngum á vefsíðu, velurðu Valkostir > Leit
Netvafri
og svo valkost. Farið er í fyrri niðurstöðu með því að fletta upp. Farið er í næstu niðurstöðu með því að fletta niður.
Ábending: Til að finna leitarorð á síðu skaltu ýta á 2.

Niðurhal og kaup á hlutum

Hægt er að hlaða niður hlutum eins og hringitónum, myndum, skjátáknum símafyrirtækis, þemum og myndskeiðum. Sumir þessara hluta eru ókeypis en aðrir eru til sölu. Hlutir sem hlaðið er niður eru meðhöndlaðir af viðeigandi forritum tækisins. T.d. er hægt að vista ljósmynd, sem hlaðið hefur verið niður, í Myndum.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit
og annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java Verified.
Hlut hlaðið niður:
1. Veldu tengilinn.
2. Veldu viðeigandi valkost til að kaupa hlutinn (t.d.
90
Buy).
3. Lestu vandlega allar upplýsingar.
4. Til að halda áfram eða hætta við niðurhal skaltu
velja viðeigandi valkost (t.d. Accept eða Cancel).
Þegar byrjað er að hlaða niður efni birtist listi yfir það sem er í gangi hverju sinni og það sem búið er að hlaða niður.
Til að breyta listanum skaltu velja Valkostir >
Niðurhal. Þú finnur hluti á listanum og velur Valkostir til að hætta við að hlaða niður, eða til að
opna, vista eða eyða efni sem búið er að hlaða niður.

Bókamerki

Bókamerkjaskjárinn opnast þegar vefforritið er opnað. Hægt er að velja veffang frá lista eða úr bokamerkjum í möppunni Nýlega opnaðar síður. Einnig er hægt að slá vefslóð síðunnar sem skoða á beint inn í reitinn (
).
táknar upphafssíðuna fyrir sjálfgefna
aðgangsstaðinn. Hægt er að vista vefföng sem bókamerki þegar vafrað
er á internetinu. Einnig er hægt að vista vefföng sem berast í skilaboðum sem bókamerki, og senda vistuð bókamerki.
Bókamerkjaskjáinn er opnaður á meðan vafrað er með því að ýta á 1 eða velja Valkostir > Bókamerki.
Til að breyta upplýsingum um bókamerki, svo sem heiti þess, velurðu Valkostir > Stjórnun bókamerkja >
Breyta.
Einnig er hægt að opna aðrar möppur á bókamerkjaskjánum. Vefforritið gerir þér kleift að vista vefsíður á meðan vafrað er um netið. Í möppunni
Vistaðar síður er hægt að sjá hvað er á síðunum sem
þú hefur vistað. Vefurinn heldur einnig utan um það hvaða vefsíður eru
opnaðar meðan vafrað er. Í möppunni Nýlega
opnaðar síður er hægt að skoða listann yfir vefsíður
sem skoðaðar hafa verið. Í Vefstraumar er hægt að skoða vistaða tengla í
vefstrauma og blogg sem þú ert áskrifandi að. Helstu fréttafyrirtæki bjóða yfirleitt upp á strauma á vefsíðum sínum en þá er einnig að finna á sumum bloggsíðum og umræðusíðum þar sem boðið er upp á nýjustu fyrirsagnirnar og samantekt úr greinum. RSS- og Atom­tækni er notuð í vefstraumum.

Skyndiminni hreinsað

Upplýsingarnar eða þjónustan sem þú fékkst aðgang að eru vistaðar í skyndiminni tækisins.
Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur verið að komast í eða opnaðar hafa verið trúnaðarupplýsingar sem krefjast aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir hverja
notkun. Upplýsingarnar eða þjónustan sem farið var í varðveitist í skyndiminninu.
Skyndiminnið er hreinsað með því að velja Valkostir >
Eyða vefgögnum > Skyndiminni.

Tengingu slitið

Til að rjúfa tenginguna og skoða vefsíðuna þannig velurðu Valkostir > Verkfæri > Aftengja. Til að r júfa tenginguna og loka vafranum velurðu Valkostir >
Hætta.
Hægt er að færa vafrann í bakgrunninn með því að ýta einu sinni á hættatakkann. Tengingin er rofin með því að halda inni hættatakkanum.
Til að eyða upplýsingunum sem netþj ónninn safnar um heimsóknir þínar á ýmsar vefsíður velurðu Valkostir >
Eyða vefgögnum > Fótsporum.

Öryggi tenginga

Ef öryggisvísirinn birtist á meðan tenging er virk er gagnasendingin á milli tækisins og netgáttarinnar eða miðlarans dulkóðuð.
Öryggistáknið sýnir ekki að gagnasendingin milli gáttarinnar og efnisþjónsins (eða staðarins þar sem umbeðin tilföng eru geymd) sé örugg. Þjónustuveitan tryggir gagnasendinguna milli gáttarinnar og efnisþjónsins.
Netvafri
91
Öryggisvottorð geta verið nauðsynleg fyrir tiltekna þjónustu, líkt og bankaþjónustu. Látið er vita ef uppruni miðlarans er ekki staðfestur eða ef tækið inniheldur ekki er rétt öryggisvottorð. Þjónustuveitan
Netvafri
gefur nánari upplýsingar.

Vefstillingar

Ýttu á og veldu Vefur. Veldu Valkostir > Stillingar og úr eftirfarandi:
Almennar stillingar
Aðgangsstaður — Til að breyta sjálfgefnum
aðgangsstað. Sumir eða allir aðgangsstaðir gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni; því er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til eða fjarlægja.
Heimasíða — Til að velja heimasíðu.
Smákort — Til að kveikja eða slökkva á smákorti.
Sjá „Flett um síður“, bls. 89.
Listi yfir fyrri síður — Hægt er að velja Til baka
þegar vafrað er til að sjá lista yfir þær vefsíður sem hafa verið skoðaðar. Áður þarf að kveikja á Listi yfir
fyrri síður.
Öryggisviðvaranir — Til að fela eða birta
öryggisviðvaranir.
Java/ECMA forskrift — Til að leyfa eða leyfa ekki
forskriftir.
92
Stillingar á síðum
Hlaða efni — Til að velja hvort þú vilt hlaða inn
myndum og öðrum hlutum á síðum. Ef þú velur
Aðeins texti skaltu velja Valkostir > Verkfæri > Hlaða inn myndum til að hlaða inn myndum og
öðrum hlutum seinna.
Skjástærð — Veldu á milli alls skjásins eða
venjulegs skjás með lista yfir valkosti.
Sjálfvalin kóðun — Til að velja aðra kóðun ef stafir
birtast ekki á réttan hátt (fer eftir tungumáli).
Loka f. sprettiglugga — Til að leyfa eða leyfa ekki
sjálfvirka opnun sprettiglugga á meðan vafrað er.
Sjálfvirk hleðsla — Ef vefsíður eiga að uppfærast
sjálfkrafa meðan vafrað er skaltu velja Kveikt.
Leturstærð — Til að velja leturstærð fyrir vefsíður.
Einkastillingar
Nýlega opnaðar vefsíður — Til að kveikja eða
slökkva á sjálfvirkri vistun bókamerkja. Ef halda á áfram að vista vefföng þeirra síðna sem eru skoðaðar í möppunni Nýlega opnaðar síður en sýna ekki möppuna á bókamerkjaskjánum skaltu velja Fela möppu.
Vistun innsláttar — Til að vista gögnin sem slegin
eru inn í mismunandi reiti á vefsíðu og nota þau næst þegar síðan er opnuð velurðu Slökkt.
Fótspor — Til að kveikja eða slökkva á móttöku og
sendingu fótspora (cookies).
Stillingar strauma
Sjálfvirkar uppfærslur — Tilgreindu hvort uppfæra
eigi vefstrauma sjálfkrafa eða ekki, og hversu oft á
að uppfæra þá. Ef forritið er stillt þannig að það sæki vefstrauma sjálfkrafa getur slíkt falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Aðg.st. f. sjálfv. uppfærslu — Veldu
aðgangsstaðinn fyrir uppfærslur. Aðeins er hægt að velja þessa stillingu þegar kveikt er á Sjálfvirkar
uppfærslur.
Netvafri
93

Tengingar

Tækið býður nokkra kosti til að tengjast við internetið eða öðrum samhæfðum tækjum og tölvum.
Tengingar

Þráðlaust staðarnet

Hægt er að tengja tækið við þráðlaus staðarnet (WLAN). Á þráðlausu staðarneti er hægt að tengjast við internetið og önnur tæki sem eru tengd við netkerfið.

Um þráðlaus staðarnet

Til að nota þráðlaust staðarnet þarf það að vera til staðar á svæðinu og tækið þarf að vera tengt við það.
Í sumum löndum, t.d. Frakklandi, eru takmarkanir á notkun þráðlausra staðarneta. Frekari upplýsingar má fá hjá yfirvöldum á staðnum.
Aðgerðir sem nota þráðlaust staðarnet eða leyfa slíkum aðgerðum að keyra í bakgrunni meðan aðrar aðgerðir eru notaðar krefjast aukinnar rafhlöðuorku og minnka endingartíma rafhlöðunnar.
Tækið þitt styður eftirtaldar í þráðlausu staðarneti:
IEEE 802.11b/g staðalinn
2,4 GHz virkni
WEP-dulkóðunarstaðalinn (Wired equivalent
94
privacy) með allt að 128-bita lyklum, Wi-Fi
verndaðann aðgang (WPA) og 802.1x dulkóðunaraðferðir. Hægt er að nota þessar aðgerðir ef netkerfið styður þá.

Þráðlausar staðarnetstengingar

Áður enþú getur notað þráðlaust staðarnet verður að búa til internetaðgangsstað (IAP) fyrir nettengingar. Notaðu aðgangsstaðinn fyrir aðgerðir sem krefjast tengingar við internetið.
netaðgangsstaðir“, bls. 95.
Mikilvægt: Alltaf skal virkja eina af tiltækum
dulkóðunaraðferðum til að auka öryggi þráðlausrar staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum þínum án heimildar.
Þráðlausri staðarnetstengingu er komið á þegar þú býrð til gagnatengingu með því að nota netaðgangsstað. Þráðlausa staðarnetstengin er rofin þegar þú lokar gagnatengingunni.
Hægt er að nota þráðlaust staðarnet meðan á símtali stendur eða pakkagagnatenging er virk. Aðeins er hægt að tengjast við einn aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet í einu, en nokkur forrit geta hins vegar notað sama aðgangsstaðinn.
Sjá „WLAN-
Hægt er að nota þráðlausa staðarnetstengingu þrátt fyrir að tækið sé í ótengdu sniði (ef það er í boði). Mundu að fara að öllum viðeigandi öryggisreglum þegar þú kemur á og notar þráðlausa staðarnetstengingu.
Ábending: Til að sjá MAC-vistfangið sem auðkennir tækið þitt skaltu slá inn
*#62209526# þegar tækið er í biðstöðu.

WLAN-hjálp

WLAN-hjálpin auðveldar þér að tengjast við þráðlaus staðarnet og vinna með staðarnetstengingarnar þínar.
WLAN-hjálpin sýnir stöðu þráðlausra staðarnetstenginga á virka biðskjánum. Valkostir eru skoðaðir með því að fletta að röðinni sem sýnir stöðuna og velja hana.
Ef þráðlaust staðarnet finnst við leit birtist Þráðl.
staðarnet fannst. Til að búa til netaðgangsstað og
ræsa vafrann með því að nota aðgangsstaðinn velurðu stöðuna og svo Ræsa vefskoðun.
Beðið er um lykilorð þegar örugg þráðlaus staðarnet eru valin. Nauðsynlegt er að slá inn rétt heiti netkerfisins (SSID-kóða) til að tengjast við falið staðarnet. Til að búa til nýjan aðgangsstað fyrir falið staðarnet velurðu Nýtt staðarnet:.
Heiti netaðgangsstaðar birtist í tengingum við þráðlaus staðarnet. Til að ræsa netvafrann með þessum aðgangsstað skaltu velja stöðuna og svo
Halda vefskoðun áfram. Aftengst er við þráðlaust
staðarnet með því að velja stöðuna og svo Aftengjast
v. staðarn..
Þegar slökkt er á leit að þráðlausum staðarnetum og engin tenging við þráðlaust staðarnet er virk birtist
Slökkt á staðarnetsleit. Til að kveikja á leit og leita að
þráðlausum staðarnetum velurðu stöðuna og ýtir á skruntakkann.
Til að ræsa leit að þráðlausum staðarnetum velurðu stöðuna og svo Leita að staðarnetum. Til að slökkva á leit að þráðlausum staðarnetum velurðu stöðuna og svo Slökkt á staðarnetsleit.
Til að opna WLAN-hjálpina í valmyndinni skaltu ýta á
og velja Verkfæri > St.net.hjálp.

WLAN-netaðgangsstaðir

Ýttu á og veldu Verkfæri > St.net.hjálp Veldu Valkostir og úr eftirfarandi:
Sía þráðlaus staðarnet — Síar út þráðlaus
staðarnet á listanum yfir fundin netkerfi. Völdu netkerfin eru síuð út næst þegar forritið leitar að þráðlausum staðarnetum.
Upplýsingar — Birtir upplýsingar um staðarnetin
sem sjást á listanum. Ef þú velur virka tengingu birtast upplýsingar um hana.
Tilgreina aðg.stað — Til að búa netaðgangsstað
(IAP) á þráðlausu staðarneti.
Tengingar
95
Breyta aðgangsstað — Til að breyta stillingum
þráðlauss netaðgangsstaðar.
Einnig er hægt að nota stjórnanda tengingar til að búa til netaðgangsstaði.
gagnatengingar“, bls. 96.
Tengingar
Sjá „Virkar

Stillingar

Í þráðlausu staðarneti er um tvær stillingar að ræða: grunnnet eða sértæk (ad hoc).
Grunnnetið býður upp á tvenns konar samskipti: Þráðlaus tæki eru annaðhvort tengd hvert öðru um þráðlaust aðgangsstaðatæki, eða þá að þau eru tengd við staðarnet með snúru um þráðlaust aðgangsstaðatæki.
Með sértækri stillingu geta tæki sent og tekið við gögnum beint frá hvort öðru.

Stjórnandi tenginga

Virkar gagnatengingar

Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging > Stj.
teng. > Virkar gagnatengingar.
Hægt er að sjá hvaða gagnatengingar eru virkar í tengiglugganum:
gagnasímtöl
96
pakkagagnatengingar
WLAN-tengingar
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar
fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Til að rjúfa tengingu velurðu Valkostir > Aftengja. Öllum opnum tengingum er slitið með því að velja
Valkostir > Aftengja allar.
Hægt er að skoða upplýsingar um tengingu með því að velja Valkostir > Upplýsingar.

Þrálaus staðarnet í boði

Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging > Stj.
teng. > Þrálaus staðarnet í boði.
Gluggi þráðlausra staðarneta sýnir þráðlaus staðarnet á svæðinu, stillingar þeirra (grunngerð eða sértæk) og sendistyrksvísi. dulkóðuð staðarnet og tengt við staðarnetið.
Hægt er að skoða upplýsingar um staðarnet með því að velja Valkostir > Upplýsingar.
Til að búa til internetaðgangsstað í staðarnet velurðu
Valkostir > Tilgreina aðgangsst..
birtist þegar um er að ræða
þegar tækið hefur verið

Bluetooth-tengingar

Um Bluetooth-tengingar

Hægt er að koma á þráðlausri tengingu við önnur samhæf tæki, svo sem farsíma, tölvur, höfuðtól og bílbúnað, með Bluetooth.
Hægt er að nota tenginguna til að senda myndir, myndskeið, tónlist, hljóðskrár og minnismiða, senda skrár frá samhæfri tölvu og til að prenta myndir með samhæfum prentara.
Þar sem tæki með Bluetooth-tækni nota útvarpsbylgjur til samskipta þurfa þau ekki að vera í beinni sjónlínu hvert við annað. Þau þurfa þó að vera í innan við 10 metra (33 feta) fjarlægð hvort frá öðru. Truflanir geta orðið á tengingunni vegna hindrana líkt og veggja eða annarra raftækja.
Þetta tæki er samhæft við Bluetooth Specification 2.0 sem styður eftirfarandi snið: Generic Audio/Video Distribution Profile, Advanced Audio Distribution Profile, Audio/Video Remote Control Profile, Basic Imaging Profile, Basic Printing Profile, Dial-up Networking Profile, File Transfer Profile, Hands-Free Profile, Headset Profile, Human Interface Device Profile, Object Push Profile, SIM Access Profile, Synchronization Profile, Serial Port Profile og Phonebook Access Profile. Til að tryggja samvirkni milli annarra tækja sem styðja Bluetooth-tækni skal nota aukahluti sem eru viðurkenndir af Nokia fyrir þessa
tegund. Leita skal upplýsinga hjá framleiðendum annarra tækja um samhæfi þeirra við þetta tæki.
Þau forrit sem notast við Bluetooth ganga á rafhlöðu símans og draga úr endingu hennar.
Ekki er hægt að nota Bluetooth þegar tækið er læst.

Stillingar

Ýttu á og veldu Verkfæri > Bluetooth. Þegar þú opnar forritið í fyrsta skipti er beðið um að
tækinu sé gefið heiti. Hægt er að breyta heitinu síðar. Veldu úr eftirfarandi:
Bluetooth — Til að tengjast þráðlaust við samhæft
tæki skaltu stilla Bluetooth á Kveikt og koma síðan á tengingu. Til að rjúfa Bluetooth-tengingu skaltu velja Slökkt.
Sýnileiki síma míns — Til að leyfa öðrum
Bluetooth tækjum að finna tækið velurðu Sýnilegur
öllum. Veldu Tilgreina tímabil til að velja tíma
þegar tækið er ekki sýnilegt öðrum Bluetooth­tækjum. Til að fela tækið þitt skaltu velja Falinn.
Nafn síma míns — Til að breyta nafninu sem birtist
í öðrum Bluetooth-tækjum.
Ytra SIM — Til að leyfa öðru tæki, t.d. samhæfum
bílbúnaði, að nota SIM-kort tækisins til að tengjast við símkerfið skaltu velja Kveikt.
stilling“, bls. 99.
Sjá „Ytri SIM-
Tengingar
97

Ábendingar um öryggi

Ýttu á og veldu Verkfæri > Bluetooth. Þegar þú ert ekki að nota Bluetooth getur þú stýrt því
hver getur fundið tækið þitt og tengst við það með því
Tengingar
að velja Bluetooth > Slökkt eða Sýnileiki síma
míns > Falinn.
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir ekki. Þetta ver tækið þitt gegn hættulegu efni.

Gögn send um Bluetooth

Hægt er að hafa fleiri en eina Bluetooth-tengingu virka í einu. Til dæmis er hægt að flytja skrár úr tækinu þó svo það sé tengt við höfuðtól.
1. Opnaðu forritið sem geymir hlutinn sem þú vilt
senda. Opnaðu t.d. Myndir til að senda mynd til samhæfs tækis.
2. Veldu hlutinn og síðan Valkostir > Senda > Með
Bluetooth.
Bluetooth-tæki sem eru innan svæðiðsins eru birtast. Tákn tækja eru eftirfarandi:
í tölvu
á símanum
hljóm- eða myndbandstæki
98
önnur tæki
Leitin er stöðvuð með því að velja Hætta leit.
3. Veldu tækið sem þú vilt tengjast við.
4. Ef hitt tækið fer fram á pörun áður en hægt er að
senda gögn heyrist hljóðmerki og beðið er um tengikóða.
Þegar takkarnir eru læstir birtist Sendi gögn.
Ábending: Þegar leitað er að tækjum kann að vera að sum tæki sýni einungis auðkennisnúmer sín (eingild vistföng). Til að finna eingilt auðkennisnúmer tækisins þíns skaltu slá inn kóðann *#2820# í biðstöðu.
Sjá „Pörun tækja“, bls. 98.

Pörun tækja

Til að parast við samhæf tæki og sjá hvaða tæki eru pöruð opnarðu aðalskjá Bluetooth og flettir til hægri.
Fyrir pörun skaltu búa til þitt eigið lykilorð (1 til 16 tölustafir) og biðja eiganda hins tækisins um að nota sama lykilorð. Tæki sem ekki eru með notandaviðmót eru með fast lykilorð. Lykilorðið er aðeins notað einu sinni.
1. P ar a st e r v i ð t æ ki m eð þ ví a ð v e lj a Valkostir > Nýtt
parað tæki. Tæki sem eru innan svæðisins birtast.
2. Veldu tæki og sláðu inn lykilorðið. Slá verður sama
lykilorð inn í hitt tækið.
3. Sumir hljóðaukahlutir tengjast tækinu sjálfvirkt
eftir pörun. Flettu að öðrum kosti að aukahlutnum og veldu Valkostir > Tengjast við hljóðtæki.
Pöruð tæki eru auðkennd með í tækjaleitinni. Til að tilgreina tæki sem heimilt eða óheimilt skaltu
fletta að því og velja svo úr eftirfarandi valkostum:
Stilla sem heimilað — H æ gt er að k om a á t en gi n gu
milli tækisins þíns og hins tækisins án vitneskju þinnar. Ekki þarf að samþykkja eða heimila tenginguna sérstaklega. Notaðu þessa stillingu fyrir þín eigin tæki, s.s. samhæft höfuðtól eða tölvu, eða tæki þeirra sem þú treystir. á skjá paraðra tækja.
Stilla sem óheimilað — Samþykkja þarf beiðnir
um tengingu frá þessu tæki sérstaklega hverju sinni.
Hætt er við pörun með því að velja tækið og síðan
Valkostir > Eyða.
Hætt er við allar paranir með því að velja Valkostir >
Eyða öllum.
táknar samþykkt tæki

Móttaka gagna um Bluetooth

Þegar gögn berast um Bluetooth heyrist tónn og spurt er hvort taka eigi á móti skilaboðunum. Við samþykki birtist innhólfsmöppuna undir Skilaboð. Skilaboð sem berast með Bluetooth eru auðkennd með
á skjánum og atriðið er sett í
.
Ábending: Ef tækið gefur til kynna að ekkert pláss sé eftir á minninu þegar þú reynir að sækja gögn um Bluetooth-tengingu skaltu gera minniskortið að því minni sem vistar gögn.

Lokað á tæki

Ýttu á og veldu Verkfæri > Bluetooth. Til að loka á tæki þannig að það geti ekki komið á
Bluetooth-tengingu við tækið þitt skaltu fletta til hægri og opna Pöruð tæki. Veldu tæki sem þú vilt loka á og síðan Valkostir > Loka fyrir.
Til að opna á tæki skaltu skruna til hægri til Útilokuð
tæki, velja tæki, og Valkostir > Eyða. Til að opna á
öll lokuð tæki skaltu velja Valkostir > Eyða öllum. Ef þú hafnar beiðni um pörun frá öðru tæki er spurt
hvort þú viljir loka á allar beiðnir sem kunna að koma um tengingar frá þessu tæki. Ef þú samþykkir það fer viðkomandi tæki á listann yfir tæki sem lokað er á.

Ytri SIM-stilling

Áður en hægt er að velja þetta verða tækin að vera pöruð saman og kveikja þarf á pöruninni í hinu tækinu. Við pörun skal nota 16 stafa aðgangskóða og stilla hitt tækið á leyfilegt.
Til að nota ytri SIM-stillingu með samhæfum bílbúnaði skaltu kveikja á Bluetooth og svo á ytri SIM-stillingu í tækinu. Kveiktu á ytri SIM-stillingu í hinu tækinu.
Þegar kveikt er á ytri SIM-stillingu í tækinu birtist Ytra
SIM í biðstöðu. Slökkt er á tengingunni við þráðlausa
símkerfið, og það er gefið til kynna með sendistyrksvísinum. Þá er ekki hægt að nota þjónustu
í
Tengingar
99
SIM-kortsins eða valkosti þar sem tenging við símkerfið er nauðsynleg.
Þegar ytri SIM-stilling hefur verið valin í þráðlausa tækinu er aðeins hægt að hringja og svara símtölum með samhæfum aukahlut sem er tengdur við það (t.d.
Tengingar
bílbúnaði). Ekki er hægt að hringja úr þráðlausa tækinu þegar stillingin er virk, nema í neyðarnúmerið sem er forritað í tækið. Til að hringja úr tækinu þarf fyrst að slökkva á ytri SIM-stillingu. Ef tækinu hefur verið læst skal fyrst slá inn lykilnúmerið til að opna það.
Slökkt er á ytri SIM-stillingunni með því að ýta á rofann og velja Loka ytri SIM.
USB
Ýttu á og veldu Verkfæri > Tenging > USB-
snúra.
Hægt er að láta tækið spyrja um markmið með tengingu í hvert skipti sem gagnasnúra er tengd við það með því að velja Spyrja við tengingu > .
Ef slökkt er á Spyrja við tengingu, eða þú vilt breyta stöðunni meðan á tengingu stendur velurðu USB-
tengistilling og eitthvað af eftirfarandi:
PC Suite — Notaðu Nokia PC forrit, svo sem Nokia
Nseries PC suite og Nokia Software Updater.
Gagnaflutningur — Til að flytja gögn milli tækisins
100
og samhæfrar tölvu. Notaðu þessa stillingu líka til að sækja kort með Nokia Map Loader tölvuforritinu.
Myndflutningur — Til að prenta myndir á
samhæfum prentara.
Efnisflutningur — Til að samstilla tónlist við
Windows Media Player.

Tölvutengingar

Hægt er að nota tækið með ýmsum samhæfum tölvutengi- og gagnaflutningsforritum. Með Nokia Nseries PC Suite er t.d. hægt að flytja myndir á milli tækisins og samhæfrar tölvu.
Hægt er að fá upplýsingar um stuðning við Apple Macintosh og hvernig tengja á tækið við Apple Macintosh tæki á slóðinni www.nseries.com/mac.
Loading...