Veistu hvað þú vilt gera en veist ekki hvað aðgerðin er kölluð?
svarað“ atriðaorðaskránni.
Atriðaorðaskráin
i
Leitað eftir leitarorði.
Villuboð
i
Ef viðvörun kemur upp á stjórnborðinu, í leitaranum eða á skjánum, er lausnina að
finna hérna.
Úrræðaleit
i
Virkar myndavélin ekki sem skyldi?
A Öryggisatriði
Áður en myndavélin er notuð í fyrsta skiptið skal lesa öryggisleiðbeiningarnar í
„Öryggisatriði“ (bls. xiv).
Hjálp
Innbyggðir hjálpareiginleikar myndavélarinnar eru notaðir til að fá aðstoð við valmyndaratriði
og önnur viðfangsefni. Sjá blaðsíðu 21 fyrir nánari upplýsingar.
Finndu lausnina hér.
➜
➜
Finndu það í „spurt og
➜
➜
➜
bls. viii–xiii
bls. iv–vii
bls. 276–278
bls. 255–257
bls. 250–254
Innihald sölupakkningar
Ganga skal úr skugga um að allt sem talið er upp hér hafi fylgt myndavélinni.
Minniskort eru seld sér.
❏ D90 stafræn
myndavél (bls. 3)
❏ EN-EL3e litíum-
hleðslurafhlaða
með tengjahlíf
(bls. 22, 23)
❏ EG-D2 hljóð-/
myndefnissnúra
(bls. 146)
❏ Lok á hús
(bls. 3, 240)
❏ MH-18a
hraðhleðslutæki
með
rafmagnssnúru
(bls. 22)
❏ UC-E4 USB snúra
(bls. 149, 151)
❏ BM-10 LCD skjáhlíf
(bls. 17)
❏ AN-DC1
myndavélaról
(bls. 17)
❏ DK-5 augnglershlíf
(bls. 17)
❏ BS-1 hlíf fyrir
aukafestingu
(bls. 233)
❏ Ábyrgð
❏ Notendahandbók (þessi leiðarvísir)
❏ Stuttur leiðarvísir (leiðbeiningar fyrir notendur sem eru að nota kerfið í fyrsta skipti, sem lýsa
grunnskrefunum við myndatöku, afritun mynda á tölvu og prentun mynda)
❏ Handbók fyrir hugbúnaðaruppsetningu
❏ Software Suite CD-ROM
i
Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að
D
koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Upplýsingar um vörumerki
A
Macintosh, Mac OS, og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc. Microsoft, Windows og
Windows Vista eru annað hvort skráð vörumerki, eða vörumerki Microsoft Corporation í
Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. SD merkið er vörumerki SD Card Association.
PictBridge og SDHC merkið eru vörumerki. HDMI, HDMI merkið og High-Definition
Multimedia Interface eru annað hvort vörumerki eða skráð vörumerki HDMI leyfisveitingar frá
LLC.
Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum fylgiskjölum sem fylgja
Nikon-vörunni þinni eru vörumerki eða skráð vörumerki viðeigandi eigenda.
ii
Inngangur
X
Almenn ljósmyndun og spilun
s
Meira um ljósmyndun (öll snið)
h
P, S, A, og M snið
t
Meira um spilun
I
Tenginga r
Q
Valmynd fyrir spilun
o
Tökuvalmynd
i
Sérsniðnar stillingar
L
Valmynd fyrir uppsetningu
g
Lagfæringarvalmyndin
u
Recent Settings (Nýlegar stillingar) / v My Menu (Valmyndin mín)
w
Tæknilegar skýringar
n
iii
Spurt og svarað atriðaorðaskrá
Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þessa „spurt og svarað“
atriðaorðaskrá.
Nýir eiginleikar
SpurningLeitarorð
Get ég notað skjáinn sem leitara?Forskoðun43
Hvernig fer ég að því að taka hreyfimyndir?Taka upp hreyfimyndir50
Get ég stjórnað því hvernig myndir eru unnar?Myndstýringar108
Hvernig varðveiti ég smáatriði í skuggum og of
mikilli lýsingu?
Hvernig held ég myndefninu í fókus þegar að ég er
að breyta myndbyggingunni?
Hvernig fjarlægi ég ryk af lágtíðnihliðinu sem ver
myndflöguna?
Active D-Lighting (Virk
D-lýsing)
Þrívíddar-eltifókus173
Clean Image Sensor (Hreinsa
myndflögu)
Algengar spurningar
SpurningLeitarorð
Hvernig nota ég valmyndirnar?Notkun valmynda18
Hvernig fæ ég meiri upplýsingar í valmynd?Hjálp21
Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum sem eru
oft notaðar?
Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum sem eru
nýlega notaðar?
Hvað þýða þessir vísar?Stjórnborð, leitari7, 9
Hvað þýðir þessi viðvörun?Villuboð og skjáir255
Hvað get ég tekið margar myndir á þetta kort til
viðbótar?
Hver er hleðslustaða rafhlöðunnar?Staða rafhlöðu34
Hvað þýðir „lýsing“ og hvernig virkar hún?Lýsing79
Hvað geri ég við hlífðargúmmí leitara?Tímamælir, fjarstýring66, 68
Hvaða aukaflassbúnað (Speedlight) get ég notað?Aukaflassbúnaður233
Hvaða linsur get ég notað?Linsur228
Hvaða aukahlutir eru í boði fyrir myndavélina?Aukahlutir239
Hvaða minniskort get ég notað?Samþykkt minniskort242
Hvaða hugbúnaður er í boði fyrir myndavélina?Aukahlutir240
Hvern get ég beðið um að gera við eða skoða
myndavélina?
Hvernig þríf ég myndavélina eða linsuna?Þrif myndavélarinnar243
My Menu (Valmyndin mín)225
Recent Settings (Nýlegar
stillingar)
Fjöldi mynda sem hægt er að
taka í viðbót
Viðhald myndavélarinnar247
blaðsíðu
119
203
blaðsíðu
224
Sjá
Sjá
35
iv
Uppsetning myndavélar
SpurningLeitarorð
Hvernig fæ ég hluta af myndunum til að hætta að
blikka?
Hvernig stilli ég fókus í leitara?Fókus leitara32
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjárinn slökkvi á sér? Slökkt á skjánum180
Hvernig stilli ég klukkuna?
Hvernig breyti ég tímabeltinu á ferðalögum?
Hvernig stilli ég skjábirtu fyrir valmyndir?LCD brightness (LCD birtustig)202
Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar?Tveggja hnappa endurstilling75
Hvernig slekk ég á ljósinu framan á myndavélinni? AF-aukalýsing174
Get ég birt rammanet í skjáleitaranum?Hnitanet181
Hvernig skoða ég stjórnborðið í myrkri?LCD ljós8, 196
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjáir lokarahraða og
ljósops slökkvi á sér?
Hvernig stilli ég seinkun tímamælis?Tímamælir66, 179
Hvernig stilli ég seinkun fjarstýringar?Fjarstýring68, 180
Hvernig stöðva ég hljóðmerki myndavélarinnar?Beep (Hljóðmerki)180
Get ég birt valmyndirnar á öðru tungumáli?Language (Tungumál)204
Hvernig kem ég veg fyrir endurstillingu
skrárnúmers þegar nýtt minniskort er sett í?
Hvernig stilli ég skrárnúmer aftur á 1?
Myndupplýsingar, oflýsing
World time (Heimstími)204Hvernig stilli ég klukkuna fyrir sumartímann?
Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli35, 179
File number sequence (Röð
skráarnúmera)
Sjá
blaðsíðu
131,
163
182
v
Myndataka
SpurningLeitarorð
Er til léttari leið til að taka skyndimyndir?Sjálfvirkt snið34
Er til auðveld leið til að taka myndir sem eru meira
skapandi?
Get ég tekið myndir án þess að nota flass?
Hvernig kalla ég fram fyrirsætu myndar?Andlitsmyndasnið41
Hvernig næ ég góðum landslagsmyndum?Landslagssnið41
Hvernig tek ég nærmyndir af smáum hlutum?Nærmyndasnið42
Hvernig „frysti“ ég myndefni á hreyfingu?Íþróttasnið42
Hvernig innifel ég næturbakgrunn í
andlitsmyndum?
Hvernig tek ég margar myndir, hverja á eftir annarri? Sleppisnið64
Get ég tekið sjálfsmynd?Tímamælir66
Er til fjarstýring fyrir þessa myndavél?Fjarstýring68
Hvernig stilli ég lýsingu?P, S, A, og M snið78
Hvernig frysti ég myndefni á hreyfingu eða geri það
óskýrt?
Hvernig geri ég bakgrunn óskýran?
Get ég lýst eða dekkt myndir?Lýsingaruppbót90
Hvernig tímastilli ég lýsingu?Langtíma lýsing85
Hvernig nota ég flassið?Flassmyndataka70
Getur flassið flassað sjálfkrafa þegar þörf er á?
Hvernig kem ég í veg fyrir að flassið flassi?
Hvernig kem ég í veg fyrir rauð augu?Lagfæring á rauðum augum71
Get ég stjórnað því hvernig myndavélin stillir
fókusinn?
Hvernig stilli ég fókus fyrir myndefni sem er á
hreyfingu?
Hvernig vel ég hvar myndavélin stillir fókusinn?Fókuspunktur56
Get ég breytt myndbyggingu eftir að hafa stillt
fókus?
Get ég fengið margþætta lýsingu?
Hvernig bæti ég myndgæði?
Hvernig tek ég stærri myndir?
Hvernig kem ég fleiri myndum á minniskortið?
Get ég tekið smærri myndir til að senda með
tölvupósti?
Umhverfissnið41
j Snið34
Flasssnið71
ISO ljósnæmi74
Snið fyrir andlitsmyndir að
næturlagi
Snið S (sjálfvirkur forgangur
lokara)
Snið A (sjálfvirkur
ljósopsforgangur)
Flasssnið70
Sjálfvirkur fókus54
Sjálfvirkt fókussnið54
Fókuslás57
Multiple exposure (Margþætt
lýsing)
Myndgæði og stærð62, 63
Sjá
blaðsíðu
42
81
82
121
vi
Myndir skoðaðar eða lagaðar
SpurningLeitarorð
Get ég skoðað myndirnar í myndavélinni?Myndaskoðun í myndavél48, 128
Get ég skoðað frekari upplýsingar um myndir?Myndupplýsingar129
Hvernig eyði ég mynd?Eyðing stakra mynda
Get ég eytt nokkrum myndum í einu?Delete (Eyða)162
Get ég aukið aðdrátt í myndum til að tryggja að þær
séu í fókus?
Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart?Vörn139
Er sjálfvirk myndaskoðun til staðar
(skyggnusýning)?
Get ég skoðað myndir í sjónvarpi?Spilun í sjónvarpi146
Get ég skoðað myndir í hárri upplausn?HDMI147
Hvernig afrita ég myndir yfir í tölvu?Tengt við tölvu148
Hvernig prenta ég ljósmyndir?Ljósmyndir prentaðar út150
Get ég prentað út myndir án þess að nota tölvu?Prentað út um USB151
Get ég prentað dagsetningu á myndirnar mínar?
Hvernig panta ég útprentun hjá
framköllunarfyrirtæki?
Hvernig kalla ég fram myndefni í skugga?D-Lighting (D-lýsing)212
Get ég lagað rauð augu?
Get ég skorið myndir í myndavélinni?Trim (Snyrta)213
Get ég búið til einlitt/svart-hvítt afrit af ljósmynd?
Get búið til afrit í mismunandi litum?Filter effects (Áhrif síu)215
Hvernig stilli ég liti sem fyrir eru?Color balance (Litajafnvægi)216
Get ég gert lítið afrit af ljósmynd?Small picture (Lítil mynd)216
Get ég lagt eina mynd ofan á aðra til að búa til eina
mynd?
Get ég notað myndavélina til að búa til JPEG-afrit af
NEF (RAW) ljósmyndum?
Er til fljótleg leið til að lagfæra ljósmyndir?
Get ég rétt af ljósmyndir?Straighten (Rétta af)221
Hvernig get ég dregið úr bjögun?
Hvernig get ég fengið sömu áhrif og með
fiskaugalinsu?
Get ég borið lagfærð afrit af myndum saman við
upprunalegu myndirnar?
Aðdráttur í myndaskoðun138
Pictmotion
Slide show (Skyggnusýning)
Timestamp, DPOF
(Tímastimpill, DPOF)
Print set (DPOF) (Prenthópur
(DPOF))
Til að forðast skemmdir á Nikon-vörunni þinni og meiðsl á sjálfum þér eða öðrum skaltu lesa
eftirfarandi varúðarráðstafanir í heild sinni áður en þú notar þetta tæki. Geymdu þessar
öryggisleiðbeiningar þar sem allir þeir sem nota vöruna munu lesa þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í
þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Lestu allar viðvaranir áður en þú notar þessa Nikon-vöru,
A
til að forðast möguleg meiðsl.
❚❚ VIÐVARANIR
Haltu sólinni utan rammans
A
Haltu sólinni langt utan rammans þegar
þú tekur myndir þar sem sólin er í
bakgrunni. Sólarljós sem skín inn í
myndavélina þegar sólin er í rammanum
eða nærri honum gæti kveikt eld.
Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann
A
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka
ljósgjafa í gegnum leitarann getur það
valdið varanlegum sjónskaða.
Notkun sjónleiðréttingarstýringar leitarans
A
Þegar sjónleiðréttingarstýring leitarans
er notuð með augað við sjóngluggann,
skal gæta þess sérstaklega að pota ekki
fingri óvart í augað.
Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir
A
vart við sig
Takir þú eftir reyk eða óvenjulegri lykt frá
tækinu eða straumbreytinum (seldur sér)
skaltu taka straumbreytinn úr sambandi
og fjarlægja rafhlöðuna strax og gættu
þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi
notkun getur valdið meiðslum. Þegar
búið er að fjarlægja rafhlöðuna skal fara
með tækið til þjónustuaðila sem
samþykktur er af Nikon til skoðunar.
Ekki taka myndavélina í sundur
A
Ef hlutir inni í vörunni eru snertir getur
það leitt til meiðsla. Komi til bilunar, ætti
varan aðeins að vera löguð af
viðurkenndum tæknimanni. Opnist
varan við fall eða annað slys skal fjarlægja
rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og
fara með vöruna til þjónustuaðila sem
samþykktur er af Nikon til skoðunar.
Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum
A
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum
lofttegundum þar sem það getur valdið
sprengingu eða íkveikju.
Geymist þar sem börn ná ekki til
A
Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið
meiðslum.
Ekki setja ólina utan um háls ungabarns eða
A
barns
Sé myndavélarólin sett utan um háls
ungabarns eða barns getur það valdið
kyrkingu.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
A
• Ef myndavélin er notuð með flassi í
námunda við húð eða aðra hluti getur
það valdið bruna.
• Ef flassið er notað nálægt augum
myndefnis getur það valdið
tímabundinni sjónskerðingu.Sérstakrar
varúðar skal gætt þegar teknar eru
myndir af ungabörnum. Þá skal flassið
vera í að minnsta kosti eins metra (39
tommu) fjarlægð frá myndefninu.
xiv
Fylgdu viðeigandi varúðarráðstöfunum við
A
meðhöndlun rafhlaðna
Rafhlöður geta lekið eða sprungið við
ranga meðferð. Fylgja skal eftirfarandi
varúðarráðstöfunum þegar rafhlöður eru
meðhöndlaðar til notkunar með vörunni:
•
Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem
samþykktar hafa verið til notkunar með
þessu tæki.
•
Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni
eða taka hana í sundur.
•
Ganga ber úr skugga um að slökkt sé á
vörunni áður en skipt er um rafhlöðu. Ef
notaður er straumbreytir skal tryggja að
hann sé ekki í sambandi.
•
Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á
hvolfi eða öfuga.
•
Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við
eld eða mikinn hita.
•
Það má ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt
vatni.
•
Það skal setja tengjahlífina aftur á þegar
rafhlaðan er flutt. Ekki má færa eða
geyma rafhlöðuna hjá málmhlutum svo
sem hálsmenum eða hárspennum.
•
Hætta er á að rafhlöðurnar leki þegar þær
eru að fullu tæmdar. Til þess að forðast
skemmdir á búnaðinum skal fjarlægja
rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
•
Tengjahlífin skal sett aftur á og rafhlaðan
geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún
er ekki í notkun.
•
Rafhlaðan kann að vera heit eftir notkun
eða þegar varan hefur verið notuð með
rafhlöðu í langan tíma. Það skal slökkva á
myndavélinni og leyfa rafhlöðunni að
kólna áður en hún er fjarlægð.
•
Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er
eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem
aflitun eða afmyndun.
Fylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við
A
meðhöndlun hleðslutækisins
•
Halda skal tækinu þurru. Sé þess ekki
gætt getur það valdið íkveikju eða
raflosti.
•
Ryk á eða nálægt málmhlutum á klónni á
að þurrka burt með þurrum klút.
Áframhaldandi notkun getur valdið
eldsvoða.
•
Ekki meðhöndla rafmagnssnúruna eða
nálgast hleðslutækið meðan á
þrumuveðri stendur.
varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það
valdið raflosti.
•
Ekki má skemma, breyta, toga í eða
beygja rafmagnssnúruna. Það skal ekki
setja hana undir þunga hluti eða láta
hana komast í snertingu við hita eða eld.
Skyldi einangrunin skemmast svo sjáist í
vírana, skal fara með rafmagnssnúruna til
þjónustuaðila sem samþykktur er af
Nikon til skoðunar. Sé þess ekki gætt
getur það valdið íkveikju eða raflosti.
•
Það skal ekki meðhöndla klóna eða
hleðslutækið með blautum höndum. Ef
þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt
getur það valdið raflosti.
•
Notist ekki með ferðastraumbreytum eða
millistykkjum sem hönnuð eru til að
breyta úr einni rafspennu í aðra eða með
DC-í-AC áriðlum. Ef þessum
varúðarráðstöfunum er ekki fylgt gæti
það skaðað vöruna eða valdið ofhitnun
eða eldhættu.
Nota skal viðeigandi snúrur
A
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og
úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem
fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla
kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar
A
Geisladiskar sem innihalda hugbúnað eða
bæklinga á ekki að spila í tækjum ætluðum
hljóðdiskum. Sé slíkur geisladiskur spilaður
í hljómtækjum getur það valdið
heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
A
Ef skjárinn brotnar þá skal gæta þess að
forðast meiðsl vegna glerbrota og koma í
veg fyrir að vökvakristallinn úr skjánum
komist í snertingu við húð eða fari í augu
eða munn.
Ef þessari
xv
Tilkynningar
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað
tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra
handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess
að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá
Nikon.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar
sem lýst er í þessum handbókum hvenær
sem er og án frekari fyrirvara.
Upplýsingar fyrir viðskiptavini í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ
NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að
raftækjum og rafbúnaði eigi að
safna sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á
viðeigandi söfnunarstöðum. Má ekki
henda með venjulegu heimilisrusli.
• Sérsöfnun og endurvinnsla hjálpar til við
að halda umhverfinu hreinu og kemur í
veg fyrir neikvæðar afleiðingar fyrir heilsu
manna og umhverfi sem getur átt sér stað
ef þeim er ekki fargað á réttan hátt.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um
úrvinnslu sorps.
Gagnageymslubúnaði fargað
Athuga skal að þegar myndum er eytt eða minniskort eða önnur gagnageymslutæki eru
forsniðin eyðast upprunalegu myndgögnin ekki með öllu. Stundum er hægt að endurheimta
skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til
óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja
gögn sín gegn slíkri notkun.
Áður en gagnageymslutæki er fargað eða fengið öðrum, skal eyða öllum gögnum af því með
til þess gerðum hugbúnaði, eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með myndum sem innihalda
engar viðkvæmar upplýsingar (t.d. myndir þar sem ekkert sést nema himininn). Það skal einnig
skipta um allar myndir sem valdar eru fyrir handvirka forstillingu. Gæta skal þess að forðast
meiðsli þegar gagnageymslutæki eru eyðilögð.
• Nikon ber ekki ábyrgð á neinum
skemmdum sem hlotist geta af notkun á
þessari vöru.
• Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að
upplýsingarnar í þessum bæklingum séu
réttar og tæmandi kunnum við að meta
það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon
á þínu svæði á hvers konar villum eða
ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt
sér).
Með þessu tákni á rafhlöðunni er
gefið til kynna að farga skuli henni
sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar
þessu tákni eða ekki, verður að fara með á
viðeigandi söfnunarstöð. Ekki má farga
rafhlöðunni með heimilissorpi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um
úrvinnslu sorps.
xvi
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með
stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert
samkvæmt lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita
eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla,
mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða
skuldabréf sem gefin eru út af
staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða
endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla,
mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í
öðru landi er bönnuð.
Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja
eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er
bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi
frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin
eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt
er fyrir um í lögum er bönnuð.
• Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Yfirvöld hafa gefið út viðvaranir varðandi
afritun eða endurgerð á verðbréfum sem
gefin eru út af einkafyrirtækjum
(hlutabréfum, víxlum, ávísunum,
gjafabréfum o.s.frv.), farmiðum eða
afsláttarmiðum, nema þegar nauðsynlegur
lágmarksfjöldi afrita er gefinn út til
viðskiptanota í fyrirtæki. Ekki skal heldur
afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld
gefa út, leyfisskírteini sem opinberar
stofnanir eða lokaðir hópar gefa út,
nafnspjöld eða miða, eins og aðgangsmiða
eða matarmiða.
• Uppfylla skal höfundarréttartilkynningar
Afritun eða endurgerð hugverka sem varin
eru með höfundarrétti, eins og bóka,
málverka, útskurðar, eftirprentana korta,
teikninga, kvikmynda og ljósmynda eru
háð staðbundnum og alþjóðlegum
höfundarréttarlögum. Ekki skal nota þessa
vöru í þeim tilgangi að gera ólögleg afrit
eða til þess að brjóta höfundarréttarlög.
xvii
Það skal eingöngu nota rafrænan aukabúnað frá Nikon
Nikon-myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn
rafeindabúnaður. Einungis aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður,
straumbreytar og flassaukabúnaður), sem Nikon hefur samþykkt sérstaklega til noktunar með
stafrænum Nikon-myndavélum, er þannig úr garði gerður að virka innan þeirra vinnu- og
öryggiskrafna sem hentar þessum rafeindabúnaði.
Notkun á rafeindabúnaði sem ekki er frá Nikon getur leitt til skemmda á
myndavélinni og kann að ógilda ábyrgðina frá Nikon. Notkun á litíumhleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til
hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu
eða leka í rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um
aukabúnað frá Nikon.
Áður en mikilvægar myndir eru teknar
A
Áður en myndir af mikilvægum viðburðum eru teknar (eins og í brúðkaupum eða áður en farið
er með myndavélina í ferðalag) skal taka prufumynd til þess að ganga úr skugga um að
myndavélin virki eðlilega. Nikon ber enga ábyrgð á skemmdum eða hagnaðarmissi sem bilun
vörunnar getur leitt til.
Símenntun
A
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum
er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
• Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum
spurningum (FAQ) og almennar ráðleggingar um stafræna ljósmyndun og myndbirtingu.
Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað.
Tengiliðaupplýsingar er að finna á eftirfarandi slóð: http://imaging.nikon.com/
xviii
Inngangur
X
Þessi kafli inniheldur upplýsingar sem þú þarfnast áður en myndavélin er notuð. Þar
á meðal eru orð yfir ýmsa hluta myndavélarinnar, hvernig nota á valmyndir hennar og
hvernig eigi að gera myndavélina tilbúna til notkunar.
Þakka þér fyrir að kaupa Nikon spegilmyndavélina. Lestu allar leiðbeiningar ítarlega
til að nýta þér myndavélina á sem bestan hátt, og geymdu þær þar sem tryggt er að
X
allir notendur vörunnar lesa þær.
Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
D
Einungis aukabúnaður frá Nikon sem Nikon hefur sérstaklega viðurkennt til notkunar með
stafrænu myndavélinni þinni er hannaður og prófaður til að virka í samræmi við vinnu- og
öryggiskröfur. NOTKUNÁAUKABÚNAÐISEMEKKIERFRÁ NIKONGETURLEITTTILSKEMMDAÁMYNDAVÉLINNI
OGKANNAÐÓGILDAÁBYRGÐINAFRÁ NIKON.
Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar
D
Myndavélin er nákvæmt tæki sem þarfnast reglulegs viðhalds. Nikon mælir með því að
myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon á eins til tveggja ára
fresti, og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa
þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur
aukabúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða valfrjáls
flassbúnaður, ætti að fylgja með þegar myndavélin er yfirfarin eða gert er við hana.
2
Lært á myndavélina
Taktu þér nokkurn tíma til að kynna þér stýribúnað myndavélarinnar og skjá hennar.
Það gæti hjálpað þér að staldra við þennan hluta og glöggva þig betur á honum
þegar þú skoðar afganginn af handbókinni.
Myndavélin býður upp á eftirfarandi ellefu tökustillingar:
❚❚ P, S, A, og M snið
X
Veldu þessi snið til að fá algjöra stjórn yfir myndavélarstillingunum.
P—Sjálfvirkt kerfi (bls. 80): Myndavélin stýrir
lokarahraða og ljósopi, notandi stjórnar
öðrum stillingum.
S —Sjálfvirkur forgangur lokara (bls. 81): Veldu
mikinn lokarahraða til að frysta hreyfingu,
lítinn lokarahraða til að stinga upp á
hreyfingu til að má út hreyfða hluti.
❚❚ Sjálfvirkt snið
Veldu þessi snið fyrir einfalda „miðað-og-skotið“
ljósmyndun.
A—Sjálfvirkur ljósopsforgangur (bls. 82): Stilltu
ljósop til að mýkja atriði í bakgrunni eða til
að auka dýptarskerpu til að fá fókus á bæði
aðalmyndefnið og bakgrunn.
M —Handvirkt (bls. 83): Lagaðu lokarahraða
og ljósopið að listræna ásetningi.
i Sjálfvirkt (bls. 34): Myndavélin breytir stillingum
sjálfvirkt til að framkalla nákvæmar niðurstöður með
einfaldleika „miðað-og-skotið“. Hentugt fyrir nýja
notendur stafrænna myndavéla.
j Sjálfvirkt (slökkt á flassi) (bls. 34): Eins og fyrir ofan,
nema að ekki kviknar á flassinu þegar að lýsing er
slæm.
❚❚ Stilling umhverfis
Sjálfvirkt val á umhverfissniði hámarkar stillingar til að laga þær að völdu umhverfi
og skapandi ljósmyndun verður engu erfiðari en að snúa sleppistilliskífunni.
k Andlitsmyndir (bls. 41): Taktu andlitsmyndir
með bakgrunninn í mjúkum fókus.
l Landslag (bls. 41): Varðveittu smáatriði í
landslagsmyndum.
n Nærmynd (bls. 42): Taktu líflegar nærmyndir
af blómum, skordýrum og öðrum smáum
viðfangsefnum.
6
m Íþróttir (bls. 42): Frystu hreyfingar til að ná
kraftmiklum íþróttamyndum.
o Andlitsmynd að nóttu til (bls. 42): Taktu
andlitsmyndir gegn dauflýstum bakgrunni.
Þegar nægilegt minni er eftir á minniskortinu til að taka upp
þúsund eða fleiri myndir á gildandi stillingum, mun fjöldinn af
myndum sem eftir er vera sýndur í þúsundum, lækkað niður í næsta
hundraðið (t.d. ef að pláss er fyrir um það bil 1,260 myndir, mun
myndateljarinn sýna 1.2 K).
7
Stjórnborð (framhald)
15
X
16
17
18
19
20
15 Vísir fyrir uppbótarflass ................................91
27 Vísir fyrir lýsingaruppbót............................. 90
28 Vísir fyrir margþætta lýsingu....................121
LCD ljós
A
Ef aflrofanum er snúið að D þá virkjar það ljósmælinn og
bakljós stjórnborðsins (LCD ljós), svo hægt sé að lesa á
skjáinn í myrkri. Þegar aflrofanum er sleppt mun ljósið lýsa
í sex sekúndur á meðan ljósmælar myndavélarinnar eru
virkir eða þar til lokaranum er sleppt eða aflrofanum er
snúið aftur á D.
22 Vísir fyrir uppbótarflass ................................91
23 Vísir fyrir lýsingaruppbót .............................90
24 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi ............ 166
25 Vísir fyrir uppbót ISO-ljósnæmis ...............74
15
14
1618112112191317
23
2524
X
Leitaraskjárinn
D
Vegna notkunareiginleika þessarar tegundar leitaraskjáa, er mögulegt að þú munir taka eftir
fínum línum sem liggja út frá völdum fókuspunkti. Þetta er eðlilegt og þýðir ekki að skjárinn sé
bilaður. Ef engin hleðsla er á rafhlöðunni, eða engin rafhlaða er í vélinni, mun ljósið í leitaranum
dofna. Skjár leitarans fer aftur að virka eðlilega þegar fullhlaðin rafhlaða er sett í myndavélina.
Stjórnborðið og leitarinn
D
Hitastig getur haft áhrif á viðbragðstíma og birtu stjórnborðsins og skjásins.
9
Skjár tökuupplýsinga
Tökuupplýsingar, að meðtöldum lokarahraða, ljósopi, fjölda
ótekinna mynda, stöðu biðminnis og AF-svæðissniðs, birtast á
X
skjánum þegar ýtt er á R hnappinn.
til að breyta völdum stillingum (bls. 12).
hreinsaðar af skjánum með því að ýta í þriðja skiptið á R
hnappinn eða ýta afsmellaranum hálfa leið niður.
að skjárinn slökkvi sjálfkrafa á sér ef ekkert er gert í um 10
sekúndur.
1
20
Ýttu aftur á R hnappinn
Tökuupplýsingar eru
Sjálfgefið er
234
R hnappur
5
6
7
19
18
121314151617
21 22 23 24
37
36
35
34
333231
Sjá einnig
A
Upplýsingar um hvernig á að velja hversu lengi kveikt sé á skjánum, er að finna í sérsniðnum
stillingum c4 (Monitor off delay (Slökkt á skjánum (seinkun)), (bls.180). Upplýsingar um
hvernig breyta eigi litnum á stöfunum á tökuupplýsingaskjánum er að finna í Sérsniðnar
stillingar d8 (Shooting info display (tökuupplýsingar), (bls. 183).
2526
10
11
27
28
29
30
8
9
10
Loading...
+ 270 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.