Nikon D90 User manual [is]

STAFRÆN MYNDAVÉL
Notendahandbók
Hvar á að leita
Finndu það sem þú leitar að í:
Efnisyfirlit
i
Finndu atriði samkvæmt aðgerð eða valmyndarheiti.
Atriðaorðaskrá fyrir spurt og svarað
i
Veistu hvað þú vilt gera en veist ekki hvað aðgerðin er kölluð? svarað“ atriðaorðaskránni.
Atriðaorðaskráin
i
Leitað eftir leitarorði.
Villuboð
i
Ef viðvörun kemur upp á stjórnborðinu, í leitaranum eða á skjánum, er lausnina að finna hérna.
Úrræðaleit
i
Virkar myndavélin ekki sem skyldi?
A Öryggisatriði
Áður en myndavélin er notuð í fyrsta skiptið skal lesa öryggisleiðbeiningarnar í „Öryggisatriði“ (bls. xiv).
Hjálp
Innbyggðir hjálpareiginleikar myndavélarinnar eru notaðir til að fá aðstoð við valmyndaratriði og önnur viðfangsefni. Sjá blaðsíðu 21 fyrir nánari upplýsingar.
Finndu lausnina hér.
Finndu það í „spurt og
bls. viii–xiii
bls. iv–vii
bls. 276–278
bls. 255–257
bls. 250–254
Innihald sölupakkningar
Ganga skal úr skugga um að allt sem talið er upp hér hafi fylgt myndavélinni. Minniskort eru seld sér.
D90 stafræn
myndavél (bls. 3)
EN-EL3e litíum-
hleðslurafhlaða með tengjahlíf (bls. 22, 23)
EG-D2 hljóð-/
myndefnissnúra (bls. 146)
Lok á hús
(bls. 3, 240)
MH-18a
hraðhleðslutæki með rafmagnssnúru (bls. 22)
UC-E4 USB snúra
(bls. 149, 151)
BM-10 LCD skjáhlíf
(bls. 17)
AN-DC1
myndavélaról (bls. 17)
DK-5 augnglershlíf
(bls. 17)
BS-1 hlíf fyrir
aukafestingu (bls. 233)
ÁbyrgðNotendahandbók (þessi leiðarvísir)Stuttur leiðarvísir (leiðbeiningar fyrir notendur sem eru að nota kerfið í fyrsta skipti, sem lýsa
grunnskrefunum við myndatöku, afritun mynda á tölvu og prentun mynda)
Handbók fyrir hugbúnaðaruppsetninguSoftware Suite CD-ROM
i
Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:
Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að
D
koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.
Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en
A
myndavélin er tekin í notkun.
Upplýsingar um vörumerki
A
Macintosh, Mac OS, og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc. Microsoft, Windows og Windows Vista eru annað hvort skráð vörumerki, eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. SD merkið er vörumerki SD Card Association. PictBridge og SDHC merkið eru vörumerki. HDMI, HDMI merkið og High-Definition Multimedia Interface eru annað hvort vörumerki eða skráð vörumerki HDMI leyfisveitingar frá LLC.
Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum fylgiskjölum sem fylgja Nikon-vörunni þinni eru vörumerki eða skráð vörumerki viðeigandi eigenda.
ii
Inngangur
X
Almenn ljósmyndun og spilun
s
Meira um ljósmyndun (öll snið)
h
P, S, A, og M snið
t
Meira um spilun
I
Tenginga r
Q
Valmynd fyrir spilun
o
Tökuvalmynd
i
Sérsniðnar stillingar
L
Valmynd fyrir uppsetningu
g
Lagfæringarvalmyndin
u
Recent Settings (Nýlegar stillingar) / v My Menu (Valmyndin mín)
w
Tæknilegar skýringar
n
iii

Spurt og svarað atriðaorðaskrá

Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þessa „spurt og svarað“ atriðaorðaskrá.
Nýir eiginleikar
Spurning Leitarorð
Get ég notað skjáinn sem leitara? Forskoðun 43 Hvernig fer ég að því að taka hreyfimyndir? Taka upp hreyfimyndir 50 Get ég stjórnað því hvernig myndir eru unnar? Myndstýringar 108 Hvernig varðveiti ég smáatriði í skuggum og of mikilli lýsingu? Hvernig held ég myndefninu í fókus þegar að ég er að breyta myndbyggingunni? Hvernig fjarlægi ég ryk af lágtíðnihliðinu sem ver myndflöguna?
Active D-Lighting (Virk D-lýsing)
Þrívíddar-eltifókus 173
Clean Image Sensor (Hreinsa myndflögu)
Algengar spurningar
Spurning Leitarorð
Hvernig nota ég valmyndirnar? Notkun valmynda 18 Hvernig fæ ég meiri upplýsingar í valmynd? Hjálp 21 Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum sem eru oft notaðar? Get ég fengið fljótan aðgang að stillingum sem eru nýlega notaðar? Hvað þýða þessir vísar? Stjórnborð, leitari 7, 9 Hvað þýðir þessi viðvörun? Villuboð og skjáir 255 Hvað get ég tekið margar myndir á þetta kort til viðbótar? Hver er hleðslustaða rafhlöðunnar? Staða rafhlöðu 34 Hvað þýðir „lýsing“ og hvernig virkar hún? Lýsing 79 Hvað geri ég við hlífðargúmmí leitara? Tímamælir, fjarstýring 66, 68 Hvaða aukaflassbúnað (Speedlight) get ég notað? Aukaflassbúnaður 233 Hvaða linsur get ég notað? Linsur 228 Hvaða aukahlutir eru í boði fyrir myndavélina? Aukahlutir 239 Hvaða minniskort get ég notað? Samþykkt minniskort 242 Hvaða hugbúnaður er í boði fyrir myndavélina? Aukahlutir 240 Hvern get ég beðið um að gera við eða skoða myndavélina? Hvernig þríf ég myndavélina eða linsuna? Þrif myndavélarinnar 243
My Menu (Valmyndin mín) 225
Recent Settings (Nýlegar stillingar)
Fjöldi mynda sem hægt er að taka í viðbót
Viðhald myndavélarinnar 247
blaðsíðu
119
203
blaðsíðu
224
Sjá
Sjá
35
iv
Uppsetning myndavélar
Spurning Leitarorð
Hvernig fæ ég hluta af myndunum til að hætta að blikka? Hvernig stilli ég fókus í leitara? Fókus leitara 32 Hvernig kem ég í veg fyrir að skjárinn slökkvi á sér? Slökkt á skjánum 180 Hvernig stilli ég klukkuna?
Hvernig breyti ég tímabeltinu á ferðalögum? Hvernig stilli ég skjábirtu fyrir valmyndir? LCD brightness (LCD birtustig) 202 Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar? Tveggja hnappa endurstilling 75 Hvernig slekk ég á ljósinu framan á myndavélinni? AF-aukalýsing 174 Get ég birt rammanet í skjáleitaranum? Hnitanet 181 Hvernig skoða ég stjórnborðið í myrkri? LCD ljós 8, 196 Hvernig kem ég í veg fyrir að skjáir lokarahraða og ljósops slökkvi á sér? Hvernig stilli ég seinkun tímamælis? Tímamælir 66, 179 Hvernig stilli ég seinkun fjarstýringar? Fjarstýring 68, 180 Hvernig stöðva ég hljóðmerki myndavélarinnar? Beep (Hljóðmerki) 180 Get ég birt valmyndirnar á öðru tungumáli? Language (Tungumál) 204 Hvernig kem ég veg fyrir endurstillingu skrárnúmers þegar nýtt minniskort er sett í? Hvernig stilli ég skrárnúmer aftur á 1?
Myndupplýsingar, oflýsing
World time (Heimstími) 204Hvernig stilli ég klukkuna fyrir sumartímann?
Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli 35, 179
File number sequence (Röð skráarnúmera)
Sjá
blaðsíðu
131,
163
182
v
Myndataka
Spurning Leitarorð
Er til léttari leið til að taka skyndimyndir? Sjálfvirkt snið 34 Er til auðveld leið til að taka myndir sem eru meira skapandi?
Get ég tekið myndir án þess að nota flass?
Hvernig kalla ég fram fyrirsætu myndar? Andlitsmyndasnið 41 Hvernig næ ég góðum landslagsmyndum? Landslagssnið 41 Hvernig tek ég nærmyndir af smáum hlutum? Nærmyndasnið 42 Hvernig „frysti“ ég myndefni á hreyfingu? Íþróttasnið 42 Hvernig innifel ég næturbakgrunn í andlitsmyndum? Hvernig tek ég margar myndir, hverja á eftir annarri? Sleppisnið 64 Get ég tekið sjálfsmynd? Tímamælir 66 Er til fjarstýring fyrir þessa myndavél? Fjarstýring 68 Hvernig stilli ég lýsingu? P, S, A, og M snið 78 Hvernig frysti ég myndefni á hreyfingu eða geri það óskýrt?
Hvernig geri ég bakgrunn óskýran?
Get ég lýst eða dekkt myndir? Lýsingaruppbót 90 Hvernig tímastilli ég lýsingu? Langtíma lýsing 85 Hvernig nota ég flassið? Flassmyndataka 70 Getur flassið flassað sjálfkrafa þegar þörf er á? Hvernig kem ég í veg fyrir að flassið flassi? Hvernig kem ég í veg fyrir rauð augu? Lagfæring á rauðum augum 71 Get ég stjórnað því hvernig myndavélin stillir fókusinn? Hvernig stilli ég fókus fyrir myndefni sem er á hreyfingu? Hvernig vel ég hvar myndavélin stillir fókusinn? Fókuspunktur 56 Get ég breytt myndbyggingu eftir að hafa stillt fókus?
Get ég fengið margþætta lýsingu?
Hvernig bæti ég myndgæði? Hvernig tek ég stærri myndir? Hvernig kem ég fleiri myndum á minniskortið? Get ég tekið smærri myndir til að senda með tölvupósti?
Umhverfissnið 41
j Snið 34 Flasssnið 71 ISO ljósnæmi 74
Snið fyrir andlitsmyndir að næturlagi
Snið S (sjálfvirkur forgangur lokara) Snið A (sjálfvirkur ljósopsforgangur)
Flasssnið 70
Sjálfvirkur fókus 54
Sjálfvirkt fókussnið 54
Fókuslás 57
Multiple exposure (Margþætt lýsing)
Myndgæði og stærð 62, 63
Sjá
blaðsíðu
42
81
82
121
vi
Myndir skoðaðar eða lagaðar
Spurning Leitarorð
Get ég skoðað myndirnar í myndavélinni? Myndaskoðun í myndavél 48, 128 Get ég skoðað frekari upplýsingar um myndir? Myndupplýsingar 129
Hvernig eyði ég mynd? Eyðing stakra mynda
Get ég eytt nokkrum myndum í einu? Delete (Eyða) 162 Get ég aukið aðdrátt í myndum til að tryggja að þær séu í fókus? Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart? Vörn 139 Er sjálfvirk myndaskoðun til staðar (skyggnusýning)? Get ég skoðað myndir í sjónvarpi? Spilun í sjónvarpi 146 Get ég skoðað myndir í hárri upplausn? HDMI 147 Hvernig afrita ég myndir yfir í tölvu? Tengt við tölvu 148 Hvernig prenta ég ljósmyndir? Ljósmyndir prentaðar út 150 Get ég prentað út myndir án þess að nota tölvu? Prentað út um USB 151
Get ég prentað dagsetningu á myndirnar mínar?
Hvernig panta ég útprentun hjá framköllunarfyrirtæki? Hvernig kalla ég fram myndefni í skugga? D-Lighting (D-lýsing) 212
Get ég lagað rauð augu?
Get ég skorið myndir í myndavélinni? Trim (Snyrta) 213
Get ég búið til einlitt/svart-hvítt afrit af ljósmynd?
Get búið til afrit í mismunandi litum? Filter effects (Áhrif síu) 215 Hvernig stilli ég liti sem fyrir eru? Color balance (Litajafnvægi) 216 Get ég gert lítið afrit af ljósmynd? Small picture (Lítil mynd) 216 Get ég lagt eina mynd ofan á aðra til að búa til eina mynd? Get ég notað myndavélina til að búa til JPEG-afrit af NEF (RAW) ljósmyndum?
Er til fljótleg leið til að lagfæra ljósmyndir?
Get ég rétt af ljósmyndir? Straighten (Rétta af) 221
Hvernig get ég dregið úr bjögun?
Hvernig get ég fengið sömu áhrif og með fiskaugalinsu? Get ég borið lagfærð afrit af myndum saman við upprunalegu myndirnar?
Aðdráttur í myndaskoðun 138
Pictmotion Slide show (Skyggnusýning)
Timestamp, DPOF (Tímastimpill, DPOF) Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF))
Red eye correction (Rauð augu lagfærð)
Monochrome (Einlitt/svart­hvítt)
Image overlay (Myndayfirlögn) NEF (RAW) processing (Vinnsla NEF (RAW)) Quick retouch (Snöggar lagfæringar)
Distortion control (Bjögunarstýring)
Fisheye (Fiskiaugalinsa) 222
Side-by-side comparison (Samanburður, hlið við hlið)
Sjá
blaðsíðu
49, 140,
162
141,
143
152,
155
157
212
214
218
220
221
222
223
vii

Efnisyfirlit

Spurt og svarað atriðaorðaskrá............................................................................................ iv
Öryggisatriði.............................................................................................................................xiv
Tilkynningar..............................................................................................................................xvi
Inngangur 1
Yfirlit ............................................................................................................................................... 2
Lært á myndavélina .................................................................................................................. 3
Myndavélarhús...........................................................................................................................3
Stilliskífan......................................................................................................................................6
Stjórnborð....................................................................................................................................7
Leitarinn........................................................................................................................................9
Skjár tökuupplýsinga............................................................................................................. 10
Stjórnskífurnar......................................................................................................................... 13
AN-DC1 myndavélarólin fest.............................................................................................. 17
BM-10 skjáhlífin....................................................................................................................... 17
DK-21 augngler leitara..........................................................................................................17
Valmyndir myndavélar ..........................................................................................................18
Notkun valmynda myndavélar.......................................................................................... 19
Hjálp ............................................................................................................................................21
Fyrstu skrefin .............................................................................................................................22
Rafhlaðan hlaðin..................................................................................................................... 22
Settu rafhlöðuna í................................................................................................................... 23
Linsa sett á................................................................................................................................. 25
Grunnuppsetning................................................................................................................... 27
Minniskort sett í....................................................................................................................... 29
Fókus leitarans stilltur........................................................................................................... 32
Almenn ljósmyndun og spilun 33
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j) .............................................................34
Skref 1: Kveiktu á myndavélinni ........................................................................................34
Skref 2: Veldu tökustillingu og fókussnið....................................................................... 36
Skref 3: Athugaðu myndavélarstillingar......................................................................... 36
Skref 4: Rammaðu ljósmyndina inn .................................................................................37
Skref 5: Fókus ...........................................................................................................................38
Skref 6: Taktu mynd............................................................................................................... 39
Skapandi ljósmyndun (Umhverfissnið)............................................................................41
k Portrait (Andlitsmyndir).............................................................................................. 41
l Landscape (Landslag).................................................................................................. 41
n Close up (Nærmynd).................................................................................................... 42
viii
m Sports (Íþróttir)...............................................................................................................42
o Night portrait (Andlitsmynd að nóttu til) .............................................................42
Myndir rammaðar á skjánum (Forskoðun) .....................................................................43
Grunnspilun...............................................................................................................................48
Eyðing óæskilegra mynda ...................................................................................................49
Taka upp og skoða hreyfimyndir (Live View - forskoðun).........................................50
Meira um ljósmyndun (öll snið) 53
Fókus ............................................................................................................................................54
Sjálfvirkur fókus .......................................................................................................................54
Val á fókuspunkti.....................................................................................................................56
Fókuslás......................................................................................................................................57
Handvirkur fókus.....................................................................................................................59
Myndgæði og stærð ...............................................................................................................61
Image Quality (Myndgæði)..................................................................................................62
Image Size (Stærð myndar).................................................................................................63
Sleppistillisnið ...........................................................................................................................64
Raðmyndatökusnið................................................................................................................65
Tímamælissnið ($) .................................................................................................................66
Notkun aukalegrar fjarstýringar (#) ..................................................................................68
Innbyggt flass notað...............................................................................................................70
Flasssnið .....................................................................................................................................71
ISO ljósnæmi..............................................................................................................................74
Tveggja hnappa endurstilling.............................................................................................75
P, S, A, og M snið 77
Lokarahraði og ljósop.............................................................................................................78
Snið P (sjálfvirkt kerfi)............................................................................................................80
Snið S (sjálfvirkur forgangur lokara).................................................................................81
Snið A (sjálfvirkur ljósopsforgangur) ...............................................................................82
Snið M (handvirkt) ..................................................................................................................83
Lýsing...........................................................................................................................................87
Ljósmæling................................................................................................................................87
Læsing á sjálfvirkri lýsingu (einungis P, S og A snið)..................................................88
Lýsingaruppbót.......................................................................................................................90
Flassuppbót ..............................................................................................................................91
Frávikslýsing og frávikslýsing með flassi ........................................................................92
White Balance (Hvítjöfnun) ..................................................................................................95
Að fínstilla hvítjöfnun............................................................................................................97
Val á lithita.................................................................................................................................99
Handvirk forstilling.............................................................................................................. 100
ix
Myndstýringar ....................................................................................................................... 108
Myndstýring valin fyrir Nikon...........................................................................................109
Núverandi sérsniðnum myndstýringum breytt.........................................................110
Sérsniðnar myndstýringar búnar til...............................................................................113
Sérsniðnar myndstýringar samnýttar............................................................................115
Unnið með sérsniðnum myndstýringum.....................................................................117
Active D-Lighting (Virk D-lýsing)..................................................................................... 119
Multiple Exposure (Margþætt lýsing)............................................................................ 121
GP-1 GPS búnaðurinn ......................................................................................................... 124
Meira um spilun 127
Spilun á öllum skjánum ...................................................................................................... 128
Upplýsingar um myndir .....................................................................................................129
Smámyndaspilun..................................................................................................................135
Dagatalsspilun....................................................................................................................... 136
Nánari skoðun: Aðdráttur í spilun................................................................................... 138
Myndir varðar gegn eyðingu............................................................................................ 139
Eyðing mynda........................................................................................................................ 140
Pictmotion (Hreyfimyndir) ................................................................................................ 141
Skyggnusýningar.................................................................................................................. 143
Tengingar 145
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi ..................................................................................... 146
Stöðluð Skerputæki .............................................................................................................146
Háskerputæki.........................................................................................................................147
Tengst við tölvu..................................................................................................................... 148
Áður en myndavélin er tengd..........................................................................................148
Myndavél tengd....................................................................................................................149
Ljósmyndir prentaðar út .................................................................................................... 150
Leiðbeiningar fyrir valmynd 159
D Valmynd fyrir spilun: Unnið með myndir............................................................... 160
Margar myndir valdar í einu .............................................................................................160
Delete (Eyða)......................................................................................................................162
Playback Folder (Spilunarmappa)..............................................................................162
Hide Image (Fela mynd) ................................................................................................162
Display Mode (Skjástilling) ...........................................................................................163
Image Review (Myndbirting) .......................................................................................163
Rotate Tail (Snúa lóðrétt)...............................................................................................163
Pictmotion (Hreyfimyndir)............................................................................................163
x
Slide Show (Skyggnusýning)....................................................................................... 164
Print Set (Prenthópur) (DPOF) .................................................................................... 164
C Tökuvalmynd: Valkostir myndatöku........................................................................ 165
Set Picture Control (stilling myndastýringar)........................................................ 165
Manage Picture Control (Unnið með myndastýringu) ......................................165
Image Quality (myndgæði).......................................................................................... 165
Image size (stærð myndar)........................................................................................... 165
White balance (hvítjöfnun).......................................................................................... 165
ISO sensitivity settings (stillingar ISO-ljósnæmis)................................................ 166
Active D-Lighting (Virk D-lýsing) ............................................................................... 166
Color space (Litabil)........................................................................................................ 167
Long Exp. NR (langtímalýsing með suðhreinsun)................................................ 167
High ISO NR (Hátt ISO með suðhreinsun)............................................................... 168
Active Folder (Virk mappa) .......................................................................................... 169
Multiple Exposure (Margþætt lýsing) ...................................................................... 170
Movie setting (Hreyfimyndastilling)......................................................................... 170
A Sérsniðnar stillingar: Fínstilla myndavélarstillingar............................................ 171
A: Reset Custom Settings (Endurstilla sérsniðnar stillingar)........................... 172
a: Autofocus (Sjálfvirkur fókus) ....................................................................................... 173
a1: AF-area Mode (AF-svæðissnið)............................................................................ 173
a2: Center Focus Point (Miðjufókuspunktur)......................................................... 174
a3: Built-in AF-assist Illuminator (Innbyggð AF-aukalýsing)............................ 174
a4: AF Point Illumination (AF-punktalýsing).......................................................... 175
a5: Focus Point Wrap-Around (Viðsnúningur fókuspunkts)............................ 175
a6: AE-L/AF-L for MB-D80 (AE-L/AF-L fyrir MB-D80) ...........................................176
a7: Live View Autofocus (Forskoðun fyrir sjálfvirkan fókus)............................. 176
b: Metering/Exposure (Ljósmæling/lýsing)................................................................ 177
b1: EV Steps for Exposure Cntrl. (EV skref fyrir lýsingarstjórn) ........................177
b2: Easy Exposure Compensation
(Compensation Auðveld lýsingaruppbót)......................................................... 177
b3: Center-Weighted Area (Miðjusækið svæði).................................................... 178
b4: Fine Tune Optimal Exposure (Fínstilla lýsingu)............................................. 178
c: Timers/AE Lock (Tímamælar/AE-læsing)................................................................. 179
c1: Shutter-Release Button AE-L (Afsmellari AE-L) ..............................................179
c2: Auto Meter-off Delay (Sjálfvirkum ljósmæli seinkað) ..................................179
c3: Self-Timer (Tímamælir) ...........................................................................................179
c4: Monitor off Delay (Slökkt á skjá (seinkun))...................................................... 180
c5: Remote on Duration
(Hversu lengi kveikt er á fjarstýringu (tímalengd)) .........................................180
d: Shooting/Display (Myndataka/skjár) ....................................................................... 180
d1: Beep (Hljóðmerki) ....................................................................................................180
d2: Viewfinder Grid Display (Hnitanet birt í leitara)............................................ 181
d3: ISO Display and Adjustment (ISO skjámynd og stillingar) ........................181
d4: Viewfinder Warning Display (Viðvörun birt í leitara)................................... 181
d5: Screen Tips (Skjáráð)............................................................................................... 182
d6: CL Mode Shooting Speed (Tökuhraði CL-sniðs) ...........................................182
xi
d7: File Number Sequence (Röð skráarnúmera)...................................................182
d8: Shooting Info Display (Skjár tökuupplýsinga)................................................183
d9: LCD Illumination (LCD ljós) ...................................................................................183
d10: Exposure Delay Mode (Snið fyrir frestun lýsingar).....................................183
d11: Flash Warning (Flassviðvörun)...........................................................................183
d12: MB-D80 Battery Type (MB-D80 gerð rafhlöðu)............................................184
e: Bracketing/Flash (Frávikslýsing/flass).......................................................................185
e1: Flash Shutter Speed (Lokarahraði flassins) ......................................................185
e2: Flash Cntrl for Built-in Flash (Flassstjórn fyrir innbyggt flass) ...................185
e3: Modeling Flash (Forskoðun á flassi) ...................................................................191
e4: Auto Bracketing Set (Sjálfvirk frávikslýsing stillt)...........................................191
e5: Auto FP (Sjálfvirkt FP) ..............................................................................................195
e6: Bracketing Order (Röð frávikslýsingar)..............................................................195
f: Controls (Stýringar) ..........................................................................................................196
f1: DSwitch (DRofi) .......................................................................................................196
f2: OK Button (Shooting Mode) (OK takki (tökustilling))....................................196
f3: Assign FUNC. Button (Úthluta FUNC. hnappi).................................................197
f4: Assign AE-L/AF-L Button (Úthluta AE-L/AF-L hnappi) ..................................200
f5: Customize Command Dials (Sérsníða stjórnskífur)........................................201
f6: No Memory Card? (Ekkert minniskort?) .............................................................201
f7: Reverse Indicators (Andstæðir vísar)...................................................................201
B Valmynd fyrir uppsetningu: Uppsetning myndavélar ........................................202
Format Memory Card (Forsníða minniskort)..........................................................202
LCD Brightness (LCD birtustig)....................................................................................202
Clean Image Sensor (Hreinsa myndflögu) ..............................................................203
Lock Mirror up for Cleaning (Læsa spegli fyrir hreinsun)...................................203
Video Mode (Myndefnissnið).......................................................................................203
HDMI.....................................................................................................................................203
World Time (Heimstími).................................................................................................204
Language (Tungumál)....................................................................................................204
Image Comment (Athugasemdir mynda)...............................................................205
Auto Image Rotation (Sjálfvirkur myndsnúningur) .............................................205
Image Dust off Ref Photo (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun myndar)
Battery Info (Upplýsingar um rafhlöðu)...................................................................208
GPS........................................................................................................................................208
Eye-Fi Upload (Eye-Fi hlaðið upp)..............................................................................208
Firmware Version (Útgáfa fastbúnaðar)...................................................................208
........206
N Lagfæringarvalmyndin: Lagfærð afrit búin til....................................................... 209
Lagfærð afrit búin til............................................................................................................210
D-Lighting (D-Lýsing) .....................................................................................................212
Red-Eye Correction (Rauð augu lagfærð)................................................................212
Trim (Snyrta) ......................................................................................................................213
Monochrome (Einlitt) .....................................................................................................214
Filter Effects (Síuáhrif).....................................................................................................215
Color Balance (Litajafnvægi)........................................................................................216
Small Picture (Lítil mynd) ..............................................................................................216
Image Overlay (Myndayfirlögn)..................................................................................218
xii
NEF (RAW) processing (Vinnsla NEF (RAW))........................................................... 220
Quick Retouch (Snöggar lagfæringar)..................................................................... 221
Straighten (Rétta af) ....................................................................................................... 221
Distortion Control (Bjögunarstýring) .......................................................................222
Fisheye (Fiskaugalinsa).................................................................................................. 222
Side-by-side comparison (Samanburður, hlið við hlið) .....................................223
m Recent Settings (Nýlegar stillingar)/O My Menu (Valmyndin mín) ...............224
m Recent Settings (Nýlegar stillingar): Að skoða nýlegar stillingar................... 224
O My Menu (Valmyndin mín): Sérsniðin valmynd búin til.................................... 225
Tæknilegar skýringar 227
Samhæfar linsur .................................................................................................................... 228
Samhæfar CPU linsur.......................................................................................................... 229
Ekki CPU-linsur...................................................................................................................... 230
Auka flassbúnaður (Speedlights).................................................................................... 233
Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS) .......................................................................................233
Flasstengi................................................................................................................................ 238
Aðrir aukahlutir...................................................................................................................... 239
Umhirða myndavélarinnar ................................................................................................ 243
Geymsla................................................................................................................................... 243
Þrif ............................................................................................................................................. 243
Lágtíðnihliðið ........................................................................................................................ 244
Umhirða myndavélar og rafhlöðu: Aðgát .................................................................... 248
Úrræðaleit................................................................................................................................ 250
Skjár .......................................................................................................................................... 250
Myndataka (öll snið)............................................................................................................ 251
Myndataka (i, j, k, l, m, n og o snið) ..................................................................252
Myndataka (P, S, A, M)....................................................................................................... 252
Spilun ....................................................................................................................................... 253
Ýmislegt................................................................................................................................... 254
Villuboð .................................................................................................................................... 255
Viðauki ......................................................................................................................................258
Stillingar og sjálfgefnar stillingar sem í boði eru ......................................................258
Minniskortsgeta.................................................................................................................... 262
Lýsingarkerfi .......................................................................................................................... 263
Frávikslýsingarkerfi.............................................................................................................. 264
Flassstýring............................................................................................................................. 265
Lokarahraðar sem í boði eru með innbyggða flassinu........................................... 265
Ljósop, ljósnæmi og drægi flass .....................................................................................266
Tæknilýsing............................................................................................................................. 267
Atriðaorðaskrá........................................................................................................................ 276
xiii

Öryggisatriði

Til að forðast skemmdir á Nikon-vörunni þinni og meiðsl á sjálfum þér eða öðrum skaltu lesa eftirfarandi varúðarráðstafanir í heild sinni áður en þú notar þetta tæki. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir þeir sem nota vöruna munu lesa þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:
Þetta tákn merkir viðvaranir. Lestu allar viðvaranir áður en þú notar þessa Nikon-vöru,
A
til að forðast möguleg meiðsl.
❚❚ VIÐVARANIR
Haltu sólinni utan rammans
A
Haltu sólinni langt utan rammans þegar þú tekur myndir þar sem sólin er í bakgrunni. Sólarljós sem skín inn í myndavélina þegar sólin er í rammanum eða nærri honum gæti kveikt eld.
Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann
A
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka ljósgjafa í gegnum leitarann getur það valdið varanlegum sjónskaða.
Notkun sjónleiðréttingarstýringar leitarans
A
Þegar sjónleiðréttingarstýring leitarans er notuð með augað við sjóngluggann, skal gæta þess sérstaklega að pota ekki fingri óvart í augað.
Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir
A
vart við sig
Takir þú eftir reyk eða óvenjulegri lykt frá tækinu eða straumbreytinum (seldur sér) skaltu taka straumbreytinn úr sambandi og fjarlægja rafhlöðuna strax og gættu þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi notkun getur valdið meiðslum. Þegar búið er að fjarlægja rafhlöðuna skal fara með tækið til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar.
Ekki taka myndavélina í sundur
A
Ef hlutir inni í vörunni eru snertir getur það leitt til meiðsla. Komi til bilunar, ætti varan aðeins að vera löguð af viðurkenndum tæknimanni. Opnist varan við fall eða annað slys skal fjarlægja rafhlöðuna og/eða straumbreytinn og fara með vöruna til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar.
Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum
A
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju.
Geymist þar sem börn ná ekki til
A
Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum.
Ekki setja ólina utan um háls ungabarns eða
A
barns
Sé myndavélarólin sett utan um háls ungabarns eða barns getur það valdið kyrkingu.
Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
A
Ef myndavélin er notuð með flassi í námunda við húð eða aðra hluti getur það valdið bruna.
Ef flassið er notað nálægt augum myndefnis getur það valdið tímabundinni sjónskerðingu. Sérstakrar varúðar skal gætt þegar teknar eru myndir af ungabörnum. Þá skal flassið vera í að minnsta kosti eins metra (39 tommu) fjarlægð frá myndefninu.
xiv
Fylgdu viðeigandi varúðarráðstöfunum við
A
meðhöndlun rafhlaðna
Rafhlöður geta lekið eða sprungið við ranga meðferð. Fylgja skal eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar rafhlöður eru meðhöndlaðar til notkunar með vörunni:
Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki.
Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni eða taka hana í sundur.
Ganga ber úr skugga um að slökkt sé á vörunni áður en skipt er um rafhlöðu. Ef notaður er straumbreytir skal tryggja að hann sé ekki í sambandi.
Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á hvolfi eða öfuga.
Rafhlaðan má ekki komast í snertingu við eld eða mikinn hita.
Það má ekki setja rafhlöðuna í eða nálægt vatni.
Það skal setja tengjahlífina aftur á þegar rafhlaðan er flutt. Ekki má færa eða geyma rafhlöðuna hjá málmhlutum svo sem hálsmenum eða hárspennum.
Hætta er á að rafhlöðurnar leki þegar þær eru að fullu tæmdar. Til þess að forðast skemmdir á búnaðinum skal fjarlægja rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.
Tengjahlífin skal sett aftur á og rafhlaðan geymd á svölum, þurrum stað, þegar hún er ekki í notkun.
Rafhlaðan kann að vera heit eftir notkun eða þegar varan hefur verið notuð með rafhlöðu í langan tíma. Það skal slökkva á myndavélinni og leyfa rafhlöðunni að kólna áður en hún er fjarlægð.
Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem aflitun eða afmyndun.
Fylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við
A
meðhöndlun hleðslutækisins
Halda skal tækinu þurru. Sé þess ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Ryk á eða nálægt málmhlutum á klónni á að þurrka burt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur valdið eldsvoða.
Ekki meðhöndla rafmagnssnúruna eða nálgast hleðslutækið meðan á þrumuveðri stendur. varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Ekki má skemma, breyta, toga í eða beygja rafmagnssnúruna. Það skal ekki setja hana undir þunga hluti eða láta hana komast í snertingu við hita eða eld. Skyldi einangrunin skemmast svo sjáist í vírana, skal fara með rafmagnssnúruna til þjónustuaðila sem samþykktur er af Nikon til skoðunar. Sé þess ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti.
Það skal ekki meðhöndla klóna eða hleðslutækið með blautum höndum. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið raflosti.
Notist ekki með ferðastraumbreytum eða millistykkjum sem hönnuð eru til að breyta úr einni rafspennu í aðra eða með DC-í-AC áriðlum. Ef þessum varúðarráðstöfunum er ekki fylgt gæti það skaðað vöruna eða valdið ofhitnun eða eldhættu.
Nota skal viðeigandi snúrur
A
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og úttakstengi skal eingöngu nota snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til að uppfylla kröfur þeirra reglugerða sem varða vöruna.
Geisladiskar
A
Geisladiskar sem innihalda hugbúnað eða bæklinga á ekki að spila í tækjum ætluðum hljóðdiskum. Sé slíkur geisladiskur spilaður í hljómtækjum getur það valdið heyrnarskaða eða skemmdum á tækjunum.
Forðast skal snertingu við vökvakristal
A
Ef skjárinn brotnar þá skal gæta þess að forðast meiðsl vegna glerbrota og koma í veg fyrir að vökvakristallinn úr skjánum komist í snertingu við húð eða fari í augu eða munn.
Ef þessari
xv

Tilkynningar

Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Upplýsingar fyrir viðskiptavini í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að raftækjum og rafbúnaði eigi að safna sérstaklega. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Má ekki henda með venjulegu heimilisrusli.
Sérsöfnun og endurvinnsla hjálpar til við að halda umhverfinu hreinu og kemur í veg fyrir neikvæðar afleiðingar fyrir heilsu manna og umhverfi sem getur átt sér stað ef þeim er ekki fargað á réttan hátt.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
Gagnageymslubúnaði fargað
Athuga skal að þegar myndum er eytt eða minniskort eða önnur gagnageymslutæki eru forsniðin eyðast upprunalegu myndgögnin ekki með öllu. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja gögn sín gegn slíkri notkun.
Áður en gagnageymslutæki er fargað eða fengið öðrum, skal eyða öllum gögnum af því með til þess gerðum hugbúnaði, eða forsníða tækið og fylla síðan aftur með myndum sem innihalda engar viðkvæmar upplýsingar (t.d. myndir þar sem ekkert sést nema himininn). Það skal einnig skipta um allar myndir sem valdar eru fyrir handvirka forstillingu. Gæta skal þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslutæki eru eyðilögð.
Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að upplýsingarnar í þessum bæklingum séu réttar og tæmandi kunnum við að meta það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon á þínu svæði á hvers konar villum eða ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt sér).
Með þessu tákni á rafhlöðunni er gefið til kynna að farga skuli henni sérstaklega. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:
Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar þessu tákni eða ekki, verður að fara með á viðeigandi söfnunarstöð. Ekki má farga rafhlöðunni með heimilissorpi.
Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
xvi
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert samkvæmt lögum.
Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita
eða endurgera
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða skuldabréf sem gefin eru út af staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“.
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla, mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru landi er bönnuð.
Afritun og endurgerð ónotaðra frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af ríkinu er bönnuð, nema með fyrirfram fengnu leyfi frá yfirvöldum.
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt er fyrir um í lögum er bönnuð.
Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
Yfirvöld hafa gefið út viðvaranir varðandi afritun eða endurgerð á verðbréfum sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréfum, víxlum, ávísunum, gjafabréfum o.s.frv.), farmiðum eða afsláttarmiðum, nema þegar nauðsynlegur lágmarksfjöldi afrita er gefinn út til viðskiptanota í fyrirtæki. Ekki skal heldur afrita eða endurgera vegabréf sem yfirvöld gefa út, leyfisskírteini sem opinberar stofnanir eða lokaðir hópar gefa út, nafnspjöld eða miða, eins og aðgangsmiða eða matarmiða.
Uppfylla skal höfundarréttartilkynningar
Afritun eða endurgerð hugverka sem varin eru með höfundarrétti, eins og bóka, málverka, útskurðar, eftirprentana korta, teikninga, kvikmynda og ljósmynda eru háð staðbundnum og alþjóðlegum höfundarréttarlögum. Ekki skal nota þessa vöru í þeim tilgangi að gera ólögleg afrit eða til þess að brjóta höfundarréttarlög.
xvii
Það skal eingöngu nota rafrænan aukabúnað frá Nikon
Nikon-myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn rafeindabúnaður. Einungis aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður, straumbreytar og flassaukabúnaður), sem Nikon hefur samþykkt sérstaklega til noktunar með stafrænum Nikon-myndavélum, er þannig úr garði gerður að virka innan þeirra vinnu- og öryggiskrafna sem hentar þessum rafeindabúnaði.
Notkun á rafeindabúnaði sem ekki er frá Nikon getur leitt til skemmda á myndavélinni og kann að ógilda ábyrgðina frá Nikon. Notkun á litíum­hleðslurafhlöðum frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um aukabúnað frá Nikon.
Áður en mikilvægar myndir eru teknar
A
Áður en myndir af mikilvægum viðburðum eru teknar (eins og í brúðkaupum eða áður en farið er með myndavélina í ferðalag) skal taka prufumynd til þess að ganga úr skugga um að myndavélin virki eðlilega. Nikon ber enga ábyrgð á skemmdum eða hagnaðarmissi sem bilun vörunnar getur leitt til.
Símenntun
A
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Á þessum síðum má finna nýjustu upplýsingar um vörur, góð ráð, svör við algengum spurningum (FAQ) og almennar ráðleggingar um stafræna ljósmyndun og myndbirtingu. Hugsanlega er hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Tengiliðaupplýsingar er að finna á eftirfarandi slóð: http://imaging.nikon.com/
xviii

Inngangur

X
Þessi kafli inniheldur upplýsingar sem þú þarfnast áður en myndavélin er notuð. Þar á meðal eru orð yfir ýmsa hluta myndavélarinnar, hvernig nota á valmyndir hennar og hvernig eigi að gera myndavélina tilbúna til notkunar.
Yfirlit ................................................................................................................................ 2
Lært á myndavélina ...................................................................................................... 3
Myndavélarhús ............................................................................................................................ 3
Stilliskífan....................................................................................................................................... 6
Stjórnborð...................................................................................................................................... 7
Leitarinn ......................................................................................................................................... 9
Skjár tökuupplýsinga ................................................................................................................. 10
Stjórnskífurnar ............................................................................................................................. 13
AN-DC1 myndavélarólin fest................................................................................................... 17
BM-10 skjáhlífin ........................................................................................................................... 17
DK-21 augngler leitara .............................................................................................................. 17
Valmyndir myndavélar................................................................................................. 18
Notkun valmynda myndavélar............................................................................................... 19
Hjálp................................................................................................................................................. 21
X
Fyrstu skrefin..................................................................................................................22
Rafhlaðan hlaðin ......................................................................................................................... 22
Settu rafhlöðuna í ....................................................................................................................... 23
Linsa sett á..................................................................................................................................... 25
Grunnuppsetning ....................................................................................................................... 27
Minniskort sett í........................................................................................................................... 29
Fókus leitarans stilltur................................................................................................................ 32
1

Yfirlit

Þakka þér fyrir að kaupa Nikon spegilmyndavélina. Lestu allar leiðbeiningar ítarlega til að nýta þér myndavélina á sem bestan hátt, og geymdu þær þar sem tryggt er að
X
allir notendur vörunnar lesa þær.
Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon
D
Einungis aukabúnaður frá Nikon sem Nikon hefur sérstaklega viðurkennt til notkunar með stafrænu myndavélinni þinni er hannaður og prófaður til að virka í samræmi við vinnu- og öryggiskröfur. NOTKUN Á AUKABÚNAÐI SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI
OG KANN ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.
Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar
D
Myndavélin er nákvæmt tæki sem þarfnast reglulegs viðhalds. Nikon mælir með því að myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon á eins til tveggja ára fresti, og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur aukabúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða valfrjáls flassbúnaður, ætti að fylgja með þegar myndavélin er yfirfarin eða gert er við hana.
2

Lært á myndavélina

Taktu þér nokkurn tíma til að kynna þér stýribúnað myndavélarinnar og skjá hennar. Það gæti hjálpað þér að staldra við þennan hluta og glöggva þig betur á honum þegar þú skoðar afganginn af handbókinni.

Myndavélarhús

6
1
2
3
4
5
14
15
16
17
18
7
8
9
10
11 12
19
13
20
21
22
23
24
X
1 Stilliskífa ............................................................... 6
2 Rauf fyrir myndavélaról ................................17
3 Brenniflatarmerki (E)....................................60
4 Festing fyrir aukabúnað (valfrjáls
flassbúnaður) .............................................233
5 Hlíf á festingu fyrir aukabúnað................233
6 Aflrofi...................................................................34
7 Afsmellari ...........................................................38
8 E (lýsingaruppbót) hnappur ......................90
Tveggja hnappa endurstilling....................75
9 Z (ljósmæling) hnappur .............................87
Q (snið) hnappur...........................................30
10 I (sleppisnið) hnappur ...............................64
11 AF (sjálfvirkt fókussnið) hnappur................54
Tveggja hnappa endurstilling....................75
12 Stjórnborð ...........................................................7
25
13 Aðalstjórnskífa .................................................13
14 AF-aukalýsing................................................ 174
Tímamæliljós....................................................67
Ljós lagfæringar á rauðum augum...........71
15 Undirstjórnskífa...............................................13
16 Fn hnappur ............................................197, 198
17 Forskoðunarhnappur dýptarskerpu ....... 82
18 Hátalari
19 Hlíf fyrir myndavélarhús............................ 240
20 CPU-tengi
21 Festimerki..........................................................25
22 Linsufesting ......................................................60
23 Skrúfgangur fyrir þrífót
24 Rafhlöðulok.......................................................23
25 Krækja á rafhlöðuloki ....................................23
3
X
Myndavélarhús (framhald)
1
2
3
1 Innbyggt flass ..................................................70
2 M (flass stilling) hnappur ..............................70
Y (uppbótarflass) hnappur....................... 91
3 Hljóðnemi ................................................50, 170
4 Innrauður móttakari ......................................69
5 D (frávikslýsing) hnappur...........................92
6 Tengjahlíf ........................... 146, 147, 149, 151
7 Sleppihnappur linsu ......................................26
8 Val fókusstillingar ...................................54, 59
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
9 Spegill........................................................43, 246
10 DC-IN-tengi fyrir valfrjálsan straumbreyti
EH-5a eða EH-5 AC....................................239
11 USB tengi
Tengst við tölvu..........................................149
Tengst við prentara...................................151
12 HDMI örpinnatengi......................................147
13 Myndtengi ......................................................146
14 Tengi aukahluta ............................................241
4
Myndavélarhús (framhald)
2
1
X
10
3
4
5
6
7
8
9
11
12
13 14
15
16
17
18
1 Augngler leitara...............................................32
2 DK-21 augngler leitara ..................................17
3 O (eyða) hnappur
Myndum eytt.................................................49
Myndum eytt á meðan spilun
fer fram .........................................................140
Q (snið) hnappur...........................................30
4 Skjár
Forskoðun.......................................................43
Myndir skoðaðar ..........................................50
Spilun á öllum skjánum.......................... 128
5 K (spilun) hnappur.............................. 50, 128
6 G (valmynd) hnappur..................... 19, 159
7 L (hjálp/vörn) hnappur...................21, 139
WB (hvítjöfnun) hnappur hvítjöfnun ........95
Fínstilling hvítjöfnunar...............................97
Lithiti ................................................................99
8 W (smámynd/minnka aðdrátt í spilun)
hnappur........................................................135
ISO (ISO ljósnæmi) hnappur.........................74
9 X (aðdráttur í spilun) hnappur................ 138
QUAL (myndgæði/stærð) hnappur
Myndgæði......................................................62
Stærð myndar...............................................63
10 Stillibúnaður sjónleiðréttingar...................32
11 AE-L/AF-L hnappur
Fókuslás...........................................................57
Hlutverk valið............................................. 200
12 a (forskoðun) hnappur
Taka ljósmyndir............................................43
Taka upp hreyfimyndir...............................50
13 Fjölvirkur valtakki ...........................................19
14 J (OK) hnappur ..............................................19
15 Hlíf yfir minniskortarauf ...............................29
16 Læsing skerpuvals ..........................................56
17 Aðgangsljós minniskortsins.................29, 39
18 R (upplýsingaskjár/skjár flýtistillinga)
hnappur ...................................................10, 12
5

Stilliskífan

Myndavélin býður upp á eftirfarandi ellefu tökustillingar:
❚❚ P, S, A, og M snið
X
Veldu þessi snið til að fá algjöra stjórn yfir myndavélarstillingunum.
P—Sjálfvirkt kerfi (bls. 80): Myndavélin stýrir lokarahraða og ljósopi, notandi stjórnar öðrum stillingum.
S —Sjálfvirkur forgangur lokara (bls. 81): Veldu mikinn lokarahraða til að frysta hreyfingu, lítinn lokarahraða til að stinga upp á hreyfingu til að má út hreyfða hluti.
❚❚ Sjálfvirkt snið
Veldu þessi snið fyrir einfalda „miðað-og-skotið“ ljósmyndun.
A—Sjálfvirkur ljósopsforgangur (bls. 82): Stilltu ljósop til að mýkja atriði í bakgrunni eða til að auka dýptarskerpu til að fá fókus á bæði aðalmyndefnið og bakgrunn.
M —Handvirkt (bls. 83): Lagaðu lokarahraða og ljósopið að listræna ásetningi.
i Sjálfvirkt (bls. 34): Myndavélin breytir stillingum sjálfvirkt til að framkalla nákvæmar niðurstöður með einfaldleika „miðað-og-skotið“. Hentugt fyrir nýja notendur stafrænna myndavéla.
j Sjálfvirkt (slökkt á flassi) (bls. 34): Eins og fyrir ofan, nema að ekki kviknar á flassinu þegar að lýsing er slæm.
❚❚ Stilling umhverfis
Sjálfvirkt val á umhverfissniði hámarkar stillingar til að laga þær að völdu umhverfi og skapandi ljósmyndun verður engu erfiðari en að snúa sleppistilliskífunni.
k Andlitsmyndir (bls. 41): Taktu andlitsmyndir með bakgrunninn í mjúkum fókus.
l Landslag (bls. 41): Varðveittu smáatriði í landslagsmyndum.
n Nærmynd (bls. 42): Taktu líflegar nærmyndir af blómum, skordýrum og öðrum smáum viðfangsefnum.
6
m Íþróttir (bls. 42): Frystu hreyfingar til að ná kraftmiklum íþróttamyndum.
o Andlitsmynd að nóttu til (bls. 42): Taktu andlitsmyndir gegn dauflýstum bakgrunni.

Stjórnborð

1
2
3
4
5
6
1 Lokarahraði
Sjálfvirkur forgangur lokara .....................81
Handvirkt lýsingarsnið...............................83
Gildi lýsingaruppbótar..................................90
Gildi flassuppbótar.........................................91
Fínstilling hvítjöfnunar..................................97
Litahiti hvítjöfnunar .......................................99
Forvalin fjöldi hvítjöfnunar....................... 100
Fjöldi mynda í
frávikslýsingarröð.........................................92
2 Rafhlöðuvísir.....................................................34
3 Flasssnið .............................................................71
4 Stærð myndar...................................................63
5 Myndgæði .........................................................62
6 Fínstilling hvítjöfnunar..................................97
7 Hvítjöfnun..........................................................95
14 13
12 11 10
9 8
7
8 Vísir fyrir uppbót ISO-ljósnæmis
ISO-ljósnæmi ................................................74
ISO skjámynd og stillingar..................... 181
9 „K“ (birtist þegar minnið heldur sig yfir
1000 lýsingar) ...............................................35
10 Hljóðmerkisvísir............................................ 180
11 GPS sambandsvísir ......................................124
12 Sleppisnið..........................................................64
13 Ljósop (f-númer)
Sjálfvirkur forgangur lokara.....................82
Handvirkt lýsingarsnið............................... 83
Aukning frávikslýsingar í þrepum
AE/frávikslýsing með flassi.......................92
Frávikslýsing á hvítjöfnun...................... 191
Frávikslýsingarkerfi ..................................264
14 Lithiti ...................................................................99
X
Minniskort með mikla minnisgetu
A
Þegar nægilegt minni er eftir á minniskortinu til að taka upp þúsund eða fleiri myndir á gildandi stillingum, mun fjöldinn af myndum sem eftir er vera sýndur í þúsundum, lækkað niður í næsta hundraðið (t.d. ef að pláss er fyrir um það bil 1,260 myndir, mun myndateljarinn sýna 1.2 K).
7
Stjórnborð (framhald)
15
X
16
17
18
19
20
15 Vísir fyrir uppbótarflass ................................91
16 Vísir fyrir „klukka ekki stillt“
Rafhlaða klukkunnar ..................................27
Viðvaranir .................................................... 255
17 Sveigjanlegur stillingarvísir......................... 80
18 Ljósmæling .......................................................87
19 Fókuspunktur................................................... 56
AF-svæðissnið............................................... 173
20 Sjálfvirkt fókussnið .........................................54
21 Svart-hvítt vísir.............................................. 181
22 Fjöldi mynda sem hægt er að taka í
viðbót...............................................................35
Fjöldi mynda sem hægt er að taka áður
en biðminni fyllist........................................65
Forstilla upptökuvísi hvítjöfnunar......... 101
Vísir fyrir föngunarsnið.............................. 148
ISO-ljósnæmi
ISO-ljósnæmi................................................. 74
ISO skjámynd og stillingar..................... 181
28
27
26
25 24
23
22 21
23 ISO-ljósnæmisvísir.......................................... 74
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi .............166
24 Stöðufrávikslýsingarvísir
AE/frávikslýsing með flassi....................... 92
Frávikslýsing á hvítjöfnun ......................191
ADL frávikslýsing.......................................193
25 Vísir frávikslýsingar ........................................92
26 Frávikslýsingarvísir hvítjöfnunar.............191
27 Vísir fyrir lýsingaruppbót............................. 90
28 Vísir fyrir margþætta lýsingu....................121
LCD ljós
A
Ef aflrofanum er snúið að D þá virkjar það ljósmælinn og bakljós stjórnborðsins (LCD ljós), svo hægt sé að lesa á skjáinn í myrkri. Þegar aflrofanum er sleppt mun ljósið lýsa í sex sekúndur á meðan ljósmælar myndavélarinnar eru virkir eða þar til lokaranum er sleppt eða aflrofanum er snúið aftur á D.
8
Aflrofi

Leitarinn

1
2
3 4
1 Hnitanet rammans (sýnt þegar On
(kveikt) er valið fyrir sérsniðna
stillingu d2)................................................. 181
2 Viðmiðunarhringur fyrir miðju
ljósmælingar..................................................87
3 Rafhlöðuvísir*...................................................34
4 Svart-hvítt vísir*............................................ 181
5 Fókuspunktar ...............................54, 173, 174
6 Miðjufókuspunktur (venjulegur
rammi) ..........................................................174
7 Miðjufókuspunktur (víður rammi) .........174
8 „No memory card“ (ekkert minniskort)
viðvörun*..................................................... 181
9 Fókusvísir ...................................................38, 60
10 Vísir fyrir flassgildislás................................. 198
11 Lokarahraði ...............................................81, 83
12 Ljósop (f-númer) .....................................82, 83
13 Rafhlöðuvísir.....................................................34
14 Frávikslýsingarvísir hvítjöfnunar ............ 191
15 Vísir frávikslýsingar.........................................92
16 ISO-ljósnæmisvísir ..........................................74
* Hægt er að fela það með sérsniðnum stillingum d4 (bls. 181).
5
6
9 10
7
8
20 22
17 Fjöldi mynda sem hægt er að taka í
viðbót...............................................................35
Fjöldi mynda sem hægt er að taka áður
en biðminni fyllist........................................ 65
Upptökuvísir hvítjöfnunar........................ 101
Gildi lýsingaruppbótar..................................90
Gildi flassuppbótar.........................................91
Vísir fyrir föngunarsnið.............................. 148
ISO ljósnæmi ......................................... 74, 181
18 „K“ (birtist þegar minnið heldur sig yfir
1000 lýsingar)................................................35
19 Gaumljós flassins ...........................................42
20 Vísir fyrir læsingu á sjálfvirkri lýsingu
(AE)....................................................................88
21 Rafrænn lýsingarkvarði................................. 84
Lýsingaruppbót...............................................90
22 Vísir fyrir uppbótarflass ................................91
23 Vísir fyrir lýsingaruppbót .............................90
24 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi ............ 166
25 Vísir fyrir uppbót ISO-ljósnæmis ...............74
15
14
16 18112112 1913 17
23
2524
X
Leitaraskjárinn
D
Vegna notkunareiginleika þessarar tegundar leitaraskjáa, er mögulegt að þú munir taka eftir fínum línum sem liggja út frá völdum fókuspunkti. Þetta er eðlilegt og þýðir ekki að skjárinn sé bilaður. Ef engin hleðsla er á rafhlöðunni, eða engin rafhlaða er í vélinni, mun ljósið í leitaranum dofna. Skjár leitarans fer aftur að virka eðlilega þegar fullhlaðin rafhlaða er sett í myndavélina.
Stjórnborðið og leitarinn
D
Hitastig getur haft áhrif á viðbragðstíma og birtu stjórnborðsins og skjásins.
9

Skjár tökuupplýsinga

Tökuupplýsingar, að meðtöldum lokarahraða, ljósopi, fjölda ótekinna mynda, stöðu biðminnis og AF-svæðissniðs, birtast á
X
skjánum þegar ýtt er á R hnappinn. til að breyta völdum stillingum (bls. 12). hreinsaðar af skjánum með því að ýta í þriðja skiptið á R hnappinn eða ýta afsmellaranum hálfa leið niður. að skjárinn slökkvi sjálfkrafa á sér ef ekkert er gert í um 10 sekúndur.
1
20
Ýttu aftur á R hnappinn
Tökuupplýsingar eru
Sjálfgefið er
23 4
R hnappur
5 6 7
19
18
121314151617
21 22 23 24
37
36
35 34
33 32 31
Sjá einnig
A
Upplýsingar um hvernig á að velja hversu lengi kveikt sé á skjánum, er að finna í sérsniðnum stillingum c4 (Monitor off delay (Slökkt á skjánum (seinkun)), (bls.180). Upplýsingar um hvernig breyta eigi litnum á stöfunum á tökuupplýsingaskjánum er að finna í Sérsniðnar stillingar d8 (Shooting info display (tökuupplýsingar), (bls. 183).
25 26
10 11
27 28
29 30
8 9
10
Skjár tökuupplýsinga (framhald)
1 Tökustilling
i
sjálfvirkt/j sjálfvirkt (slökkt á flassi)
Umhverfissnið ..............................................41
P, S, A, og M snið .............................................78
2 Sveigjanlegur stillingarvísir.........................80
3 Lokarahraði
Sjálfvirkur forgangur lokara .....................81
Handvirkt lýsingarsnið ..............................83
Gildi lýsingaruppbótar..................................90
Gildi flassuppbótar.........................................91
Lithiti ...................................................................99
Fjöldi mynda í
frávikslýsingarröð...............................92, 191
4 Ljósop (f-númer)
Sjálfvirkur forgangur lokara .....................82
Handvirkt lýsingarsnið ..............................83
Aukning frávikslýsingar í þrepum
AE/frávikslýsing með flassi .......................92
Frávikslýsing á hvítjöfnun......................191
Frávikslýsingarkerfi................................... 264
5 Sleppisnið ..........................................................64
6 Raðmyndatökustilling ........................ 64, 182
7 Vísir fyrir fjarstýringarsnið............................68
Vísir fyrir tímamælisnið.................................66
8 ISO-ljósnæmisvísir ..........................................74
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi.............166
9 Hljóðmerkisvísir............................................ 180
10 „K“ (birtist þegar minnið heldur sig yfir
1000 lýsingar)................................................35
11 Hvítjöfnun..........................................................95
Fínstillingarvísir hvítjöfnunar......................97
12 AE-L/AF-L úthlutunarhnappur ....................200
13 Fn úthlutunarhnappur................................ 197
14 Myndstýringarvísir ......................................108
15
Vísir fyrir virka D-lýsingu
16 Vísir fyrir hátt ISO með suðhreinsun...... 168
17 Vísir fyrir langtímalýsingu með
suðhreinsun................................................ 167
.............................119
....34
18 Ljósmæling .......................................................87
19 Flasssnið.............................................................71
Flassstýring fyrir
aukaflassbúnað ......................................... 233
20 Rafrænn lýsingarkvarði.................................84
Lýsingaruppbót...............................................90
Stöðufrávikslýsingarvísir
AE/frávikslýsing með flassi.......................92
Frávikslýsing á hvítjöfnun...................... 191
ADL frávikslýsing....................................... 193
21 Vísir fyrir AC straumbreyti............................34
22 Vísir fyrir flassgildislás ................................ 198
23 Vísir fyrir uppbótarflass ................................91
24 Vísir fyrir lýsingaruppbót .............................90
25
Vísir fyrir margþætta lýsingu
26 Frávikslýsingarvísir
AE/frávikslýsing með flassi.......................92
Frávikslýsing á hvítjöfnun...................... 191
ADL frávikslýsing....................................... 193
27
Magn frávikslýsingar með virkri
D-lýsingu
28 Vísir fyrir athugasemdir í mynd .............. 205
29 Sjálfvirkt fókussnið .........................................54
30 ISO ljósnæmi .......................................... 74, 181
31 Fjöldi mynda sem hægt er að taka í
viðbót...............................................................35
32 GPS sambandsvísir ......................................124
33 Vísir fyrir sjálfvirkt svæðissnið AF ..........173
Vísir fyrir þrívíddar-eltifókus ....................173
Fókuspunktur...................................................54
Vísir fyrir svæðissnið AF............................. 173
34 Image quality (Myndgæði)..........................62
35 Image size (Stærð myndar) .........................63
36 Vísir fyrir „klukka ekki stillt“............... 27, 255
37 Vísir fyrir rafhlöðu myndavélar...................34
Skjár MB-D80 rafhlöðugerðar.................. 184
Vísir fyrir MB-D80 rafhlöðu ...................... 184
...................................................... 193
..................... 121
X
11
❚❚ Stillingum breytt á tökuupplýsingaskjánum (skjár flýtistillinga)
Ýttu á R hnappinn á tökuupplýsingaskjánum til að breyta stillingum myndanna hér fyrir neðan. að nota fjölvirka valtakkann og ýttu á J til að skoða
X
valmyndina fyrir valda mynd.
Veldu myndir með því
R hnappur
7
654321
1 Langtímalýsing með suðhreinsun......... 167
2 Hátt ISO með suðhreinsun ....................... 168
3 Virk D-lýsing .................................................. 119
4 Myndstýring .................................................. 108
12
5Fn úthlutunarhnappur ................................197
6 AE-L/AF-L úthlutunarhnappur.....................200
7 Ábendingaskjár.............................................182

Stjórnskífurnar

Aðal- og undirstjórnskífurnar eru notaðar einar og sér eða með öðrum skipunum til að velja hinar ýmsu stillingar.
M hnappur:
Flasssnið og
uppbótarflass
D hnappur:
Frávikslýsin g
Undirstjórnskífa
E hnappur: Lýsingaruppbót
I hnappur: Sleppisnið
B hnappur: Snið fyrir
sjálfvirkan fókus
X
L (WB) hnappur:
Hvítjöfnun
W (ISO) hnappur:
ISO ljósnæmi
X (QUAL ) hnappur:
Myndgæði/myndstærð
❚❚ Myndgæði og stærð
Stilltu myndgæði (bls. 62).
Aðalstjórnskífa
+
X (QUAL)
hnappur
Z hnappur: Ljósmæling
Aðalstjórnskífa Stjórnborð
13
Veldu stærð myndar (bls. 63).
X
❚❚ Snið fyrir sjálfvirkan fókus
Veldu snið fyrir sjálfvirkan fókus (bls. 54).
❚❚ Sleppisnið
Veldu sleppisnið (bls. 64).
❚❚ ISO ljósnæmi
+
X (QUAL)
hnappur
Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
B hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
I hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Stilltu ISO-ljósnæmi (bls. 74).
❚❚ Lý sing
Veldu samsetningu ljósops og lokarahraða (lýsingarsnið P; bls. 80).
14
+
W ISO
hnappur
P snið Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Veldu lokarahraða (lýsingarsnið S eða M; bls. 81,
83).
Veldu ljósop (lýsingarsnið A eða M; bls. 82, 83).
Veldu ljósmælingaraðferð (bls. 87).
Stilltu lýsingaruppbót (bls. 90).
X
S eða M snið Aðalstjórnskífa Stjórnborð
A eða M snið Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
Z hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
Virkjaðu eða afturkallaðu frávikslýsingu/veldu fjölda mynda í frávikslýsingarrunu (bls. 92, 191). frávikslýsingu (bls. 193).
Birtist ekki í ADL
E hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
D hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
15
Veldu aukningu frávikslýsingar í þrepum (bls. 92, 192).
X
❚❚ Hvítjöfnun
Veldu stillingu hvítjöfnunar (bls. 95).
+
D hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð
+
Fínstilltu hvítjöfnun (bls. 97), stilltu lithita (bls. 99), eða veldu forstillingu fyrir hvítjöfnun (bls. 106).
❚❚ Flassstillingar
Veldu flasssnið (bls. 71).
Stilltu uppbótarflass (bls. 91).
L (WB)
hnappur
Aðalstjórnskífa
Stjórnborð
+
L (WB)
hnappur
Undirstjórnskífa
Stjórnborð
+
M hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
+
M (Y) hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð
16

AN-DC1 myndavélarólin fest

Festu myndavélarólina eins og sýnt er fyrir neðan.

BM-10 skjáhlífin

Gegnsæ plasthlíf fylgir myndavélinni til að halda skjánum hreinum og verja hann þegar myndavélin er ekki í notkun. Settu útskotið efst á hlífinni í samsvarandi innskot fyrir ofan skjá myndavélarinnar til að festa hlífina (q) og ýttu á botn hlífarinnar þar til hún smellur á sinn stað (w).
X
Til að fjarlægja hlífina, skaltu halda myndavélinni stöðugri og draga botn hlífarinnar varlega af eins og sýnt er hér til hægri.

DK-21 augngler leitara

Áður en þú festir DK-5 hlífðargúmmí leitara, sem og annan aukabúnað augnglers (bls. 239), skal fjarlægja augngler leitara með því að setja fingurna undir kragann á báðum hliðum og renna því af, eins og sýnt er hér til hægri.
17

Valmyndir myndavélar

Flestar tökur, spilanir, og flesta uppsetningavalkosti er hægt að nálgast í valmyndum myndavélarinnar.
X
valmyndirnar, ýttu á G hnappinn.
Flipar
Veldu úr spilun, tökum, sérsniðnum stillingum, uppsetningu, lagfæringu og valmyndum fyrir nýlegar stillingar (sjá fyrir neðan).
Q
Ef „Q“ táknið birtist, er hægt að fá hjálp við atriðið með því að ýta á L hnappinn (bls. 21).
Til að skoða
Valkostir valmynda
Valkostir í gildandi valmynd.
Eftirfarandi valmyndir eru í boði:
Playback
D
(Spilun) Shooting
C
(myndataka) Custom Settings
A
(sérsniðnar stillingar)
Setup
B
(uppsetning) Retouch
N
(Lagfaringar) Recent settings
m
(nýlegar stillingar)
(bls. 160) Stilling spilunarstillingar og stjórnun mynda.
(bls. 165) Tökustillingar stilltar.
(bls. 171) Persónusníða stillingar myndavélarinnar.
(bls. 202)
(bls. 209) Búa til lagfærð afrit af ljósmyndum sem fyrir eru.
(bls. 224)
Forsnið minniskorts og grunnuppsetning myndavélar framkvæmd.
Valið úr hópi tuttugu valmynda sem nýlega hafa verið notaðar. Sé þess óskað er hægt að kalla upp sérsniðna valmynd („My Menu“) í stað Recent settings (nýlegar stillingar) (bls. 224).
G hnappur
Rennan sýnir stöðu í gildandi valmynd.
Gildandi stillingar eru merktar með táknum.
18

Notkun valmynda myndavélar

Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum.
Færðu bendilinn upp
Hætta við og fara
aftur á fyrri
valmynd
Færðu bendilinn niður
Fylgdu þrepunum fyrir neðan til að flakka um valmyndir.
J hnappur Veldu auðkennt atriði.
Veldu auðkennd atriði eða birtu undirvalmynd
1 Birta valmyndir.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndir.
2 Auðkenndu táknið í gildandi valmynd.
Ýttu á 4 til að auðkenna táknið í gildandi valmynd.
X
G hnappur
3 Veldu valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd.
19
4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd.
Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni
X
valmynd.
5 Auðkenndu atriði valmyndar.
Ýttu á 1 eða 3 til auðkenna valmyndaratriði.
6 Birta valkosti.
Ýttu á 2 til að birta valkosti valmyndaratriðisins.
7 Auðkenndu valkost.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost.
8 Veldu auðkennda atriðið.
Ýttu á J til að velja auðkennda atriðið. Ýttu á G hnappinn til að hætta án þess að velja.
Athugaðu eftirfarandi atriði:
Valmyndaratriði sem eru birt með gráu eru ekki tiltæk í augnablikinu.
Ef ýtt er á 2 eða í miðju fjölvirka valtakkans hefur það almennt sömu áhrif og ef ýtt
er á J, þó eru sum tilfelli þar sem aðeins er hægt að velja með því að ýta á J.
Hægt er að hætta í valmyndum og fara aftur í tökustillingu með því að ýta afsmellaranum niður til hálfs (bls. 35).
Notkun stjórnskífanna
A
Hægt er að nota aðalstjórnskífuna til að hreyfa bendilinn upp og niður, undirstjórnskífuna er hægt að nota til að hreyfa bendilinn til vinstri og hægri. Ekki er hægt að nota undirstjórnskífuna til að velja.
20

Hjálp

Ef táknið Q birtist niðri í vinstra horni skjásins er hægt að kalla fram hjálp með því að ýta á L hnappinn. valkosti eða valmynd mun birtast á meðan hnappnum er haldið niðri. Ýttu á 1 eða 3 til að fletta í gegnum skjáinn.
Lýsing á völdum
X
Q tákn
L hnappur
21

Fyrstu skrefin

Rafhlaðan hlaðin

Myndavélin er keyrð af EN-EL3e endurhlaðanlegri litíum hleðslurafhlöðu (fylgir með).
X
EN-EL3e kemur ekki fullhlaðin. í MH-18a fljótvirka hleðslutækinu sem fylgir með, fyrir notkun. þarf til að endurhlaða rafhlöðuna til fulls þegar hún er tóm.
Hámarkaðu tökutímann með því að hlaða rafhlöðuna
1 Stingdu hleðslutækinu í samband.
Settu straumbreytistengið í hleðslutækið og stingdu rafmagnssnúrunni í samband.
2 Fjarlægðu tengjahlífina.
Fjarlægðu tengjahlífina af rafhlöðunni.
3 Settu rafhlöðuna í.
Um tvo tíma og kor ter
TTERY PACK
Li-ion BA
22
Settu rafhlöðuna í hleðslutækið. CHARGE hleðsluljósið blikkar á meðan rafhlaðan er hlaðin.
4 Fjarlægðu rafhlöðuna þegar hleðslu er lokið.
Hleðslu er lokið þegar CHARGE (hleðsla) ljósið hættir að blikka. sambandi.

Settu rafhlöðuna í

Fjarlægðu rafhlöðuna og taktu hleðslutækið úr
X
1 Slökktu á myndavélinni.
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að rafhlöður eru settar í eða teknar úr.
2 Opnaðu rafhlöðulokið.
Opnaðu lokið á rafhlöðuhólfinu á botni myndavélarinnar.
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í, eins og sýnt er hér til hægri.
4 Lokaðu lokinu á rafhlöðuhólfinu.
Aflrofi
❚❚ Rafhlaðan fjarlægð
Slökktu á myndavélinni áður en skipt er um rafhlöðu. Settu tengjahlífina aftur á rafhlöðuna þegar hún er ekki í notkun til að komast hjá skammhlaupi.
23
Rafhlaðan og hleðslutækið
D
Lestu og farðu eftir viðvörununum á síðum xiv–xv og 248–249 í þessum leiðarvísi. Ekki nota rafhlöðuna við hitastig undir 0 °C eða yfir 40 °C. Hleddu rafhlöðuna innandyra í hitastigi milli 5– 35 °C; fyrir bestan árangur, hleddu rafhlöðuna í hitastigi yfir 20 °C. Rafhlöðugetan gæti fallið
X
tímabundið ef rafhlaðan er hlaðin við lágt hitastig eða notuð við hitastig sem er lægra en það sem það var hlaðið við. Ef rafhlaðan er hlaðin við hitastig undir 5 °C, rafhlöðulífvísirinn á Battery Info (upplýsingar um rafhlöðu) (bls. 208) skjánum getur sýnt tímabundna rýrnun.
Rafhlaðan getur verið heit rétt eftir notkun. Bíddu eftir að rafhlaðan kólni áður en hún er hlaðin á ný.
Notaðu hleðslutækið aðeins með samrýmanlegum rafhlöðum. Taktu úr sambandi þegar ekki í notkun.
Ósamrýmanlegar rafhlöður
D
Þessa myndavél er ekki hægt að nota með EN-EL3 eða EN-EL3a litíum hleðslurafhlöðum fyrir D100, D70 línuna, né D50 eða með MS-D70 CR2 rafhlöðuhaldara.
EN-EL3e litíum-hleðslurafhlöður
A
EN-EL3e sem fylgir deilir upplýsingum með samrýmanlegum tækjum, og gerir myndavélinni kleift að sýna stöðu rafhlöðuhleðslunnar með sex stigum (bls. 34). Valkosturinn Battery info (upplýsingar um rafhlöðu) í uppsetningarvalmyndinni sýnir rafhlöðuhleðsluna í smáatriðum, líf rafhlöðunnar, og fjölda mynda sem hafa verið teknar síðan rafhlaðan var síðast hlaðin (bls. 208).
24

Linsa sett á

Aðgát skal höfð til að koma í veg fyrir að ryk komist inn í myndavélina þegar linsan er fjarlægð. skýringatilgangi.
AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3,5-5,6G ED VR linsa er notuð hér í
Brennivíddarkvarði
Linsuskyggni (bls. 273)
Linsulok
Aðdráttarhringur
Festimerki
Brennivíddarkvarði
CPU tengi
Rofi fókussniðs (bls. 25, 273)
Rofi fyrir titringsjöfnun (VR)
Fókushringur (bls. 59, 273)
(bls. 228)
Bakhliðarhlíf
1 Fjarlægðu lokið af bakhlið linsunnar og lokið af myndavélarhúsinu.
Ef þú ert viss um að slökkt sé á myndavélinni, fjarlægðu þá lokið af bakhlið linsunnar og fjarlægðu lokið af myndavélahúsinu.
q
w
X
2 Settu linsuna á.
Þegar festingin á linsunni flúttar við festinguna á myndavélahúsinu, komdu þá linsunni fyrir í bayonet-festingunni á myndavélinni. sleppihnapp linsunnar og snúðu linsunni rangsælis þar til hún smellur í.
Ef linsan er útbúin með A-M eða M/A-M rofa, veldu A (sjálfvirkan fókus) eða M/A (sjálfvirkan fókus með handvirkni í forgangi).
Gættu þess að ýta ekki á
Festimerki
25
❚❚ Linsan tekin af
Vertu viss um að slökkt sé á myndavélinni þegar skipt er um linsu eða linsa fjarlægð. inni sleppihnappi linsu um leið og linsunni er snúið réttsælis.
X
Þegar linsan hefur verið fjarlægð, settu lokin aftur á linsuna og myndavélahúsið.
Fjarlægðu linsuna með því að ýta og halda
❚❚ Titringsjöfnun (VR)
AF-S DX Zoom-Nikkor 18–105mm f/3,5–5,6G VR styðja titringsjöfnun (VR), sem dregur úr óskýrleika sökum hristings myndavélar jafnvel þegar myndavél er snúið og leyfir þannig að hægt sé á lokarahraða um u.þ.b. 3 EV með brennivídd 105mm (mælingar Nikon; áhrif fara eftir notendum og aðstæðum myndatöku).
Til að nota titringsjöfnun, renndu VR rofanum yfir á ON. Titringsjöfnun er virkjuð með því að ýta afsmellara hálfa leið niður, þetta dregur úr áhrifum hristings á myndina í leitaranum og gerir innrömmun viðfangsefnisins auðveldari, jafnt sem að auðvelda stillingu fókusins, bæði í sjálfvirku og handvirku fókussniði. hreyfingu sem ekki er hluti af snúningnum, þegar að myndavél er snúið (til dæmis, ef myndavélinni er snúið lárétt, þá mun titringsjöfnun aðeins draga úr lóðréttum hristingi), þannig er auðveldara að snúa myndavélinni mjúklega í víðan boga.
Hægt er að slökkva á titringsjöfnun með því að renna VR rofanum yfir á OFF. á titringsjöfnun ef búið er að festa myndavélina tryggilega á þrífót en haft er kveikt á henni ef þrífótshausinn er ekki vel festur eða ef notaður er einfótur.
CPU-linsur með ljósopshringi
D
Þegar CPU-linsur hafa ljósopshringi (bls. 228), læstu þá ljósopið í lámarksstillingu (hæsta f­númer). Sjá frekari upplýsingar í linsuleiðbeiningum.
Titringsjöfnun
D
Ekki skal slökkva á myndavélinni eða fjarlægja linsuna meðan titringsjöfnun er virk. Missi linsan afl á meðan að verið er að nota titringsjöfnun, getur það orsakað að linsan hringli þegar hún er hrist. Þetta er ekki bilun og má laga með því að festa linsuna aftur á og kveikja á myndavélinni.
Titringsjöfnun er óvirk meðan verið er að hlaða innbyggt flass. Þegar titringsjöfnun er virk er mögulegt að myndin í leitara sé óskýr eftir að lokara er sleppt. Þetta er ekki merki um bilun.
Titringsjöfnun á aðeins við um
Slökkt er
26

Grunnuppsetning

Tungumálavalmyndargluggi birtist þegar fyrst er kveikt á myndavélinni. Veldu tungumál og stilltu tíma og dagsetningu. ekki stillt, mun B blikka á skjánum og tími og dagsetning sem skráð eru með ljósmyndunum verða ekki rétt.
Athugaðu að ef tími og dagsetning eru
X
1 Kveiktu á myndavélinni.
Tungumálavalmyndargluggi birtist.
2 Veldu tungumál.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna tungumál og ýttu svo á J.
3 Tímabelti valið.
Gluggi með vali á tímabelti birtist. Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna þitt tímabelti, (UTC reiturinn sýnir muninn á völdu tímabelti og samræmdum alþjóðlegum tíma, eða UTC, í klukkustundum) og ýttu á J.
4 Kveikt eða slökkt á sumartíma.
Valkostir fyrir sumartíma munu birtast. Sjálfkrafa er slökkt á sumartíma; ef kveikt er á sumartíma í þínu tímabelti, ýttu á 1 til að auðkenna On (kveikt) og ýttu á J.
Aflrofi
5 Stilla dagsetningu og tíma.
Glugginn hér til hægri birtist. Ýttu á 4 eða 2 til að velja atriði 1 eða 3 til að breyta. Ýttu á J þegar klukkan er stillt á réttan tíma og dagsetningu.
27
6 Veldu dagsetningarsnið.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja í hvaða röð árið, mánuðurinn og
X
dagurinn eigi að birtast og ýttu á J.
7 Hætta og fara í tökusnið.
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að skipta yfir í tökusnið.
Uppsetningarvalmyndin
A
Tungumáli og dagsetningu/tíma stillingum má breyta hvenær sem er með því að nota valkostina Language (tungumál) (bls. 204) og World time (heimstíma) (bls. 204) í uppsetningarvalmyndinni.
Rafhlaða klukkunnar
A
Klukkan í myndavélinni er drifin af sjálfstæðum hleðsluaflgjafa, sem er hlaðin eftir þörfum þegar aðalrafhlöðunni er komið fyrir eða þegar myndavélin er drifin af aukalegum EH-5a eða EH-5 straumbreyti. (bls. 239). Tveggja daga hleðsla færir klukkunni orku í um það bil þrjá mánuði. Ef táknið B blikkar í stjórnborðinu, er rafhlaða klukkunnar tóm og klukkan hefur verið núllstillt. Stilltu klukkuna á réttan tíma og dagsetningu.
Klukka í myndavél
A
Klukkan í myndavélinni er ekki eins nákvæm og flest úr og heimilisklukkur. Berðu klukkuna reglulega saman við nákvæmari klukkur og stilltu hana ef þörf krefur.
28

Minniskort sett í

Myndavélin geymir myndir í Secure Digital (SD) minniskortum (seld sér).
1 Slökktu á myndavélinni.
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að minniskort eru sett í eða tekin úr.
2 Hlífin á kortaraufinni opnuð.
Renndu kortahlífinni út (q) og opnaðu kortaraufina (w).
3 Settu minniskortið í.
Haltu minniskortinu eins og sýnt er hér til hægri og renndu því inn þar til það smellur á sinn stað. Aðgangsljós minniskorts mun lýsa í nokkrar sekúndur. Lokaðu minniskortahlífinni.
Minniskort sett í
D
Ef minniskort eru látin í á hvolfi eða öfugt, getur það skaðað myndavélina eða kortið. Gakktu úr skugga um að kortið snúi rétt.
Aflrofi
Framan á
Aðgengisljósið
X
Ef C skilaboðin birtast á stjórnborðinu eins og sýnt er hér til hægri, skaltu forsníða kortið eins og lýst er á næstu blaðsíðu.
Aðgengisljósið
D
Ekki fjarlægja rafhlöðuna eða aftengja aflgjafa meðan kveikt er á aðgengisljósi minniskorts. Sé ekki farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið skemmdum á kortinu.
29
❚❚ Minniskort forsniðin
Minniskort verður að forsníða eftir að þau hafa verið notuð með öðrum tækjum. Forsníða skal kortið eins og lýst er að neðan.
X
Minniskort forsniðin
D
Þegar minniskort eru forsniðin eyðast öll gögn endanlega sem í þeim kunna að vera. Afritaðu allar
myndir og aðrar upplýsingar sem þú vilt eiga yfir í tölvu áður en áfram er haldið (bls. 148).
1 Kveiktu á myndavélinni.
2 Ýttu á Q hnappana.
Haltu hnöppunum Q (Z og O) niðri í einu í um það bil tvær sekúndur.
Blikkandi C mun birtast á skjá lokarahraðans í stjórnborði og í leitara. þess að hætta án þess að forsníða minniskortið, bíddu í sex sekúndur (upprunalegar stillingar) þangað til C hættir að blikka eða ýttu á einhvern hnapp fyrir utan Q (Z og O) hnappana.
3 Ýttu aftur á Q hnappana.
Aflrofi
O hnappur
Til
Z hnappur
30
Til að forsníða kortið, skaltu ýta aftur á hnappana Q (Z og O) samtímis, á meðan C blikkar. sambandi aflgjafann á meðan forsniðið er.
Þegar búið er að forsníða, mun stjórnborðið og leitarinn sýna hversu margar ljósmyndir hægt er að taka með gildandi stillingum.
Ekki fjarlægja minniskortið eða fjarlægja eða taka úr
❚❚ Minniskort fjarlægð
Þegar þú hefur gengið úr skugga um að slökkt sé á aðgengisljósinu, slökktu þá á myndavélinni, opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni og ýttu kortinu inn til að taka það út (q). Þá er hægt að fjarlægja minniskortið með fingrunum (w).
Minniskort
D
Minniskort geta verið heit rétt eftir notkun. Gæta skal varúðar þegar minniskort eru fjarlægð úr myndavélinni.
Minniskort sem hafa verið forsniðin í tölvu eða öðru tæki verður að forsníða á ný í myndavélinni áður en hægt er að nota þau til upptöku eða spilunar.
Slökktu á myndavélinni áður en minniskort er sett í eða tekið úr. Ekki fjarlægja minniskort úr myndavélinni, slökkva á myndavélinni, né fjarlægja eða taka aflgjafa úr sambandi á meðan forsniðið er, eða á meðan gögn eru tekin upp, eydd, eða afrituð yfir í tölvu. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt geta upplýsingar glatast eða myndavélin eða kortið skemmst.
Ekki snerta kortatengin með fingrum eða málmhlutum.
Ekki beygla, missa eða láta það verða fyrir miklu hnjaski.
Ekki beita hörku á kortahúsið. Sé þessum leiðbeiningum ekki fylgt getur kortið skemmst.
Ekki láta það komast í snertingu við vatn, mikinn raka, eða beina sólargeisla.
Ekkert minniskort
A
Ef ekkert minniskort er sett í mun stjórnborðið og leitarinn sýna
S og tákn mun birtast í leitaranum eins og sýnt er hér til hægri.
Ef slökkt er á myndavélinni með hlaðna EN-EL3e rafhlöðu og ekkert minniskort, mun S birtast á stjórnborðinu og tákn mun birtast í leitaranum.
X
Gagnavörslurofi
A
Minniskort eru útbúin gagnavörslurofa til að fyrirbyggja að gögn eyðist fyrir slysni. Þegar þessi rofi er í stöðunni „læstur“, er ekki hægt að vista myndir eða eyða þeim og ekki er hægt að forsníða minniskortið. Til opna fyrir minniskortið, renndu rofanum yfir í „write“ (vista) stöðu.
Sjá einnig
A
Sjá síðu 202 fyrir nánari upplýsingar um forsníðingu minniskorta í valkostinum Format memory card (forsníða minniskort) í uppsetningarvalmyndinni (setup menu).
Gagnavörslurofi
31

Fókus leitarans stilltur

Myndavélin er útbúin sjónleiðréttingu til að mæta mismunandi sjón notenda. Athugaðu hvort það sem birtist í leitaranum sé í fókus áður en myndataka hefst.
X
1 Fjarlægðu lokið af linsunni og kveiktu á
myndavélinni.
Aflrofi
2 Fókus í leitara stilltur.
Snúðu sjónleiðréttingarstýringunni þar til leitarinn og fókuspunktur eru í skörpum fókus. Þegar sjónleiðréttingarstýringin er notuð og augað er við leitarann, gættu þess að pota ekki fingri eða nöglum í augað.
Fókuspunktur
Leiðréttingarlinsur fyrir augngler
A
Leiðréttingarlinsur (fáanlegar sér; bls. 239) er hægt að nota til að stilla sjónleiðréttingu í leitara.
32

Almenn ljósmyndun og spilun

s
Þessi kafli fjallar um undirstöðuatriði þess að taka myndir og skoða þær með sjálfvirkri stillingu og umhverfissniði. stillingar séu notaðar; fyrir upplýsingar um hvernig eigi að endurstilla sjálfgefnar stillingar, sjá síðu 258.
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)........................................................ 34
Skref 1: Kveiktu á myndavélinni............................................................................................. 34
Skref 2: Veldu tökustillingu og fókussnið ........................................................................... 36
Skref 3: Athugaðu myndavélarstillingar ............................................................................. 36
Skref 4: Rammaðu ljósmyndina inn...................................................................................... 37
Skref 5: Fókus................................................................................................................................ 38
Skref 6: Taktu mynd.................................................................................................................... 39
Skapandi ljósmyndun (Umhverfissnið)..................................................................... 41
k Portrait (Andlitsmyndir) ....................................................................................................... 41
l Landscape (Landslag)........................................................................................................... 41
n Close up (Nærmynd).............................................................................................................42
m Sports (Íþróttir) ....................................................................................................................... 42
o Night portrait (Andlitsmynd að nóttu til)...................................................................... 42
Myndir rammaðar á skjánum (Forskoðun) ............................................................... 43
Þessi kafli gerir ráð fyrir því að sjálfgefnar
s
Grunnspilun.................................................................................................................... 48
Eyðing óæskilegra mynda........................................................................................................ 49
Taka upp og skoða hreyfimyndir (Live View - forskoðun) ..................................... 50
Notaðu CPU linsu
A
Sjálfvirkar stillingar og umhverfissnið er eingöngu hægt að nota með CPU linsum. Ef þessar stillingar eru valdar á meðan notuð er linsa sem ekki er CPU-linsa, mun opnun lokara verða óvirk.
33
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)
Þessi hlutir lýsir hvernig á að taka ljósmyndir með i (sjálfvirkri) stillingu, sjálfvirkt „miðað-og-skotið“ snið þar sem meirihluti stillinga eru stýrðar af myndavélinni sem viðbragð við aðstæðum myndatöku
s
og þar sem flassið flassar sjálfkrafa ef myndefnið er illa lýst. ljósmyndir með slökkt á flassinu og leyfa myndavélinni að stjórna öðrum stillingum, snúðu stilliskífunni á j til að velja sjálfvirkt snið (slökkt á flassi).

Skref 1: Kveiktu á myndavélinni

Til að taka
1 Kveiktu á myndavélinni.
Fjarlægðu lokið af linsunni og kveiktu á myndavélinni. Ljós mun kvikna í stjórnborðinu og leitaraskjánum.
Aflrofi
2 Athugaðu stöðu rafhlöðunnar.
Athugaðu stöðu rafhlöðunnar í leitara eða stjórnborði.
Stjórnborð Leitari Lýsin g
L Rafhlaða fullhlaðin. K
Rafhlaða notuð að nokkru leyti. J
I
H d
H
(blikkar)d(blikkar) Athuga: Staða rafhlöðunnar er ekki sýnd þegar straumbreytir EH-5a eða EH-5 er notaður á myndavélina, þess í stað birtist tákn 9 á tökuupplýsingaskjánum (bls. 10).
Rafhlaða að tæmast. Hafðu vararafhlöðu tilbúna eða undirbúðu hleðslu rafhlöðunnar. Rafhlaða tóm; afsmellari gerður óvirkur. Endurhladdu eða skiptu út rafhlöðu.
34
3 Athugaðu hversu margar myndir er hægt að
taka í viðbót.
Myndateljarinn sem birtist á stjórnborðinu og í leitaranum sýnir fjöldann af ljósmyndum sem hægt er að vista á minniskortið. viðbót.
Ef það er ekki nóg minni eftir til að vista fleiri myndir á gildandi stillingum, mun skjárinn blikka eins og sýnt er hér til hægri. fyrr en búið er að skipta um minniskort (bls. 31) eða eftir að ljósmyndum hefur verið eytt (bls. 49, 162).
Minniskort með mikla minnisgetu
A
Þegar nægilegt minni er eftir á minniskortinu til að taka upp þúsund eða fleiri myndir á gildandi stillingum, mun fjöldinn af myndum sem eftir er vera sýndur í þúsundum, lækkað niður í næsta hundraðið (t.d. ef að pláss er fyrir um það bil 1,260 myndir, mun myndateljarinn sýna 1.2 K).
Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli
A
Í sjálfgefnum stillingum er slökkt á birtingu lokarahraða, leitara og ljósops á stjórnborði ef engin aðgerð er framkvæmd í um sex sekúndur (slökkt á sjálfvirkum ljósmæli), sem dregur úr notkun á rafhlöðunni. Ýttu afsmellaranum niður hálfa leið til að endurvirkja skjáinn í leitaranum (bls. 38).
6 sek.
Athugaðu hversu margar myndir er hægt að taka í
Ekki er hægt að taka fleiri myndir
s
Kveikt á ljósmælum Slökkt á ljósmælum Kveikt á ljósmælum
Hægt er að stilla tímalengdina sem líður áður en slokknar sjálfkrafa á ljósmælum með því að nota sérsniðna stillingu (Custom Setting) c2 (Auto meter-off delay (Seinkun á slökkvara á sjálfvirkum ljósmæli), bls. 179).
Skjárinn þegar slökkt er á myndavél
A
Ef slökkt er á myndavélinni með minniskort og rafhlöðu í vélinni, þá birtist tala yfir fjölda ljósmynda sem eftir eru.
35

Skref 2: Veldu tökustillingu og fókussnið

1 Veldu snið i eða j.
Stilliskífa
Til að taka ljósmyndir án þess að nota flass, snúðu stilliskífunni að j.
Annars skaltu snúa
stilliskífunni að i.
s
2 Veldu sjálfvirkan fókus.
Snúðu skerpuvalshnappinum að AF (sjálfvirkur fókus).
Val fókusstillingar

Skref 3: Athugaðu myndavélarstillingar

Athugaðu stillingar á stjórnborðinu. Sjálfgefnar stillingar fyrir snið i og j eru skráðar hér að neðan.
AF-svæðissnið
Flasssnið
Image size (stærð myndar)
Image quality (myndgæði)
Sjálfvirkt fókussnið
Sleppisnið
Flasssnið (snið i)
Flasssnið (snið j) Image quality (myndgæði) Image size (stærð myndar)
Sleppisnið
Sjálfvirkt fókussnið
AF-svæðissnið
36
Valkostir Sjálfgefið Lýsing Síða
Ef viðfangsefni er illa lýst, mun flassið spretta upp sjálfvirkt
o
j (slökkt á flassi) NORM (JPEG venjuleg)
L (stór) Myndir eru 4.288 × 2.848 pixlar að stærð. 63
8 (Stakur rammi)
4
(Sjálfvirkt val)
Sjálfvirkt svæðissnið
þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs og flassa þegar myndin er tekin.
Flass flassar ekki jafnvel þótt lýsingin sé slæm. 71
Taktu JPEG myndir með um það bil 1:8 þjöppunarhlutfall. Tilvalið fyrir skyndimyndir.
Ein mynd er tekin í hvert skipti sem ýtt er á hnapp fyrir opnun lokara. Myndavélin velur sjálfkrafa einfalt stýrðan sjálfvirkan fókus ef myndefnið er kyrrsett en samfellt stýrðan sjálfvirkan fókus ef myndefnið er á hreyfingu. Engin mynd er tekin ef myndavélin nær ekki fókus.
Myndavélin velur fókuspunktin sjálfvirkt. 173
70
62
64
54

Skref 4: Rammaðu ljósmyndina inn

1 Mundaðu myndavélina.
Þegar myndir eru rammaðar inn í leitaranum, haltu þá um handgripið með hægri hendinni og haltu undir myndavélahúsið eða linsuna með þeirri vinstri. olnbogana styðjast létt við búkinn til stuðnings og staðsettu annan fótinn hálfu skrefi fram fyrir hinn til að halda efri hluta líkamans stöðugum. Með sniði j, minnkar lokarahraði við slæma lýsingu; mælt er með að notaður sé þrífótur.
Haltu á myndavélinni eins og sýnt er hér til hægri þegar þú rammar inn andlitsmyndir (upp á rönd).
Fyrir nánari upplýsingar um hvernig á að ramma inn ljósmyndir á skjánum í forskoðunarsniði, sjá síðu 43.
Láttu
2 Ramma ljósmyndina inn.
s
Rammaðu ljósmyndina í leitaranum þar sem aðalmyndefnið er í að minnsta kosti einum af ellefu fókuspunktum.
Notkun aðdráttarlinsu
A
Notaðu aðdráttarhring til að auka aðdrátt fyrir myndefnið, svo það fylli út í meira af rammanum eða til að minnka aðdrátt og þannig stækka sýnilegt svæði í endanlegu ljósmyndinni (veldu meiri brennivídd á brennivíddarkvarðanum til að auka aðdrátt, minni brennivídd til að minnka aðdrátt).
Fókuspunktur
Auka aðdrátt
Aðdráttarhringur
Minnka aðdrátt
37

Skref 5: Fókus

1 Ýttu afsmellaranum niður til hálfs.
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla fókus. Myndavélin mun velja fókuspunktin sjálfvirkt.
s
flassið spretti upp og það kvikni á AF-aukalýsingunni.
2 Athugaðu vísana í leitaranum.
Þegar fókusaðgerð er lokið, auðkennir vélin þá fókuspunkta sem hafa verið valdir, hljóðmerki heyrist og fókusvísirinn (J) birtist í leitaranum. myndavélin velur einfalt stýrðan sjálfvirkan fókus (bls. 54), mun fókusinn læsast þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs.
Fókusvísir Lýsin g
J Myndefni er í fókus.
J (blikkar)
Þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs, mun leitarinn sýna þann fjölda mynda sem hægt er að geyma í biðminninu („t“; bls. 65).
Myndavél nær ekki fókus með sjálfvirkum fókus. Sjá blaðsíðu 55.
Ef myndefnið er illa lýst, má vera að
Ef
Fókusvísir Biðminnisgeta
Afsmellarinn
A
Myndavélin er búin tveggja þrepa afsmellara. Myndavélin stillir fókusinn þegar afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið. Þrýstu afsmellaranum alla leið niður til að taka myndina.
38

Skref 6: Taktu mynd

Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að smella af og taka mynd. hlífinni yfir minniskortaraufinn mun lýsa.
minniskortið úr, né slökkva á myndavélinni, eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað.
❚❚ Slökkt á myndavélinni
Slökktu á myndavélinni að myndatöku lokinni.
Skjárinn þegar slökkt er á myndavél
A
Ef rafhlaða og minniskort eru í vélinni þegar slökkt er á henni, mun stjórnborðið birta þann fjölda mynda sem hægt er að taka í viðbót.
Aðgengisljósið við hliðina á
Ekki taka
Aflrofi
Aðgengisljósið
s
Sjálfvirkt (slökkt á flassi) snið
A
Veldu þetta snið þar sem flassmyndataka er bönnuð, þegar teknar eru myndir af ungabörnum eða þegar nýta á náttúrulega birtu við aðstæður með lítilli birtu.
i snið j Snið
39
Innbyggða flassið
A
Sé þörf á aukalýsingu til að ná réttri lýsingu með i sniði, mun innbyggða flassið spretta upp sjálfkrafa þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs. Drægi flass er breytilegt eftir ljósopi og ISO-ljósnæmi (bls. 266); Fjarlægðu linsuskyggnið þegar flassið er notað. Ef flassið er uppi er eingöngu hægt að taka ljósmyndir þegar gaumljós flassins (M) er sýnt. Sjáist gaumljósið ekki, er flassið að hlaða sig; þá skaltu taka fingurinn af afslepparanum í augnablik og reyna aftur.
s
Til að spara rafhlöðuna þegar flassið er ekki í notkun, leggðu það aftur í lokaða stöðu með því að ýta því mjúklega niður þar til læsingin smellur á sinn stað.Til fá frekari upplýsingar um notkun flassins, sjá síðu 70.
40

Skapandi ljósmyndun (Umhverfissnið)

Myndavélin býður upp á fimm mismunandi snið fyrir „umhverfis“. Sjálfvirkt val á kerfi hámarkar stillingar til að laga þær að völdu umhverfi og skapandi ljósmyndun verður engu erfiðari en að snúa sleppistilliskífunni.
Snið Lýsin g
k Portrait (Andlitsmynd) Fyrir andlitsmyndir.

l Landscape (Landslag)

n Close up (Nærmynd)
m Sports (Íþróttir) Fyrir myndefni á hreyfingu. o Night por trait
(Andlitsmynd að nóttu til)
Hvernig taka á ljósmyndir með umhverfissniði:
1 Veldu það snið sem þú óskar.
Snúðu stilliskífunni til að umhverfissnið.
Fyrir landslag, bæði náttúrulegt og gert af manna höndum, í dagsbirtu og að nóttu til. Fyrir nærmyndir af blómum, skordýrum og öðrum smáum viðfangsefnum.
Fyrir ljósmyndir sem teknar eru í lítilli birtu.
Stilliskífa
2 Taktu mynd.
s
Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd.

k Portrait (Andlitsmyndir)

Þetta snið skal nota fyrir andlitsmyndir með mjúkum, náttúrulegum húðblæjum. bakgrunninum eða ef aðdráttarlinsa er notuð, munu smáatriði í bakgrunni mýkjast og gefa myndbyggingunni aukna dýpt.
l Landscape (Landslag)
Þetta skal nota fyrir líflegar landslagsmyndir í dagsbirtu eða að nóttu til. sjálfkrafa á sér. fyrir óskýrar myndir þegar lýsing er slæm.
Innbyggt flass og innbyggð AF-aukalýsing slökkva
Mælt er með notkun þrífótar til að koma í veg
Ef myndefnið er langt frá
41

n Close up (Nærmynd)

Fyrir nærmyndir af blómum, skordýrum og öðrum smáum viðfangsefnum er hægt að nota (a makró-linsu til að ná fókus á mjög stuttu færi. myndefnið í miðju fókuspunktsins.
Myndavélin stillir fókusinn sjálfkrafa á
Mælt er með notkun
þrífótar til að fyrirbyggja óskýrar myndir.
s

m Sports (Íþróttir)

Hærri lokarahraði frystir hreyfingu í kraftmiklum íþróttamyndum þar sem myndefnið er áberandi. flass og innbyggð AF-aukalýsing slökkva sjálfkrafa á sér.

o Night portrait (Andlitsmynd að nóttu til)

Notist til að ná náttúrulegu jafnvægi á milli aðalmyndefnis og bakgrunnsins í andlitsmyndum sem teknar eru í lítilli birtu. Mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja óskýrar myndir.
Innbyggt
Fókuspunktur
A
Í sjálfgefnum stillingum, velur myndavélin fókuspunktinn á eftirfarandi hátt:
k, l, og o snið: Myndavélin velur fókuspunktinn sjálfvirkt.
n snið: Myndavélin stillir fókusinn á myndefnið í miðju fókuspunktsins. Hægt er að velja aðra
fókuspunkta með fjölvirka valtakkanum (bls. 56).
m snið: Myndavélin stillir fókusinn stöðugt á meðan afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður og eltir myndefnið í miðju fókuspunktsins. Ef myndefnið fer úr fókuspunkti, mun myndavélin halda áfram að stilla fókus byggt á upplýsingum frá öðrum fókuspunktum. Hægt er að velja upphafsfókuspunkt með fjölvirka valtakkanum (bls. 56).
Innbyggða flassið
A
Sé þörf á aukalýsingu til að ná réttri lýsingu með k, n, eða o sniði, mun innbyggða flassið spretta upp sjálfkrafa þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs.
42

Myndir rammaðar á skjánum (Forskoðun)

Ýttu á a hnappinn til að ramma myndir inn á skjánum.
1 Ýttu á a hnappinn.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar. lengur sjást í leitaranum.
Tákn Lýsi ng Síða
Tök usn ið Það snið sem valið hefur verið með stilliskífunni.
q
Tími sem eftir er
w
„Engin hreyfimynd“
e
táknið. Sjálfvirkt fókussnið Núverandi sjálfvirkt fókussnið. 44
r
Image size
t
(stærð myndar) Image quality
y
(myndgæði) White balance
u
(hvítjöfnun)
Upptökuvísir hljóðs
i
Tími sem eftir er
o
(hreyfimyndasnið)
Skjábirta
!0
Sá tími sem eftir er áður en forskoðun hættir sjálfkrafa. Birtist ef myndataka mun stöðvast eftir 30 sek. eða minna.
Gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir. 50
Sá valkostur sem valinn hefur verið fyrir stærð myndar. 63
Sá valkostur sem valinn hefur verið fyrir gæði myndar. 62
Sá valkostur sem valinn hefur verið fyrir hvítjöfnun. 95
Gefur til kynna hvort verið sé að taka upp hljóð með hreyfimyndum.
Sá upptökutími sem eftir er í hreyfimyndasniði. 50
Til að stilla skjábirtu, veldu K hnappinn á meðan á forskoðun stendur.
Myndefnið mun ekki
Hnappur a
41, 78
s
34,
46
170
44
43
2 Veldu sjálfvirkt fókussnið.
Ýttu á B hnappinn og snúðu stjórnskífunni þar til skjárinn sýnir eitt af eftirtöldum sjálfvirkum fókussniðum (athugaðu að þessi sjálfvirku fókussnið eru ólík þeim sem í boði eru með
s
öðrum tökusniðum):
Snið Lýsing
Face priority
8
(andlitsfor gangur)
Wide Area (gleitt
9
svæði) (sjálfgefið)
Normal area
!
(venjulegt svæði)
Myndavélin finnur sjálfkrafa þær fyrirsætur myndar sem snúa að vélinni og stillir fókusinn á þær. Notað fyrir andlitsmyndir. Notað þegar haldið er á vél og myndir teknar af landslagi eða öðru myndefni sem ekki telst til andlitsmyndar. Hægt er að velja fókuspunktinn með fjölvirka valtakkanum.
Notað til að ná hárnákvæmum fókus fyrir valið svæði innan rammans. Mælt er með notkun þrífótar.
3 Athugaðu útsýnið á skjánum.
Til að stækka það sem birtist á skjánum og athuga fókus, ýttu á hnapp X.
Hnappur B Aðalstjórnskífa
E
xit
Skjár
Hnappur X
E
xit
Ýttu á X til að auka aðdrátt að hámarki 6.7×, eða ýttu á W til að minnka aðdráttinn. gráum ramma neðst til hægri á skjánum.
Þegar notast er við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist flettigluggi í
Notaðu fjölvirka valtakkann til þess að fletta að þeim hlutum rammans sem ekki sjást á skjánum. Ýttu á J hnappinn til að byrja að taka upp (bls. 50).
Skjábirta
A
Hægt er að stilla birtustig skjásins með því að ýta á K hnappinn á meðan útsýni er birt á skjánum.Ýttu á 1 eða 3 til að stilla birtustig (athugaðu að birtustig skjásins hefur engin áhrif á myndir sem teknar eru í forskoðunarsniði). Slepptu K hnappnum til að fara aftur í forskoðun.
44
4 Veldu fókuspunkt.
Gleitt og venjulegt svæði fyrir sjálfvirkan fókus: Snúðu
Læsing skerpuvals
læsingu skerpuvals á „J“ og notaðu fjölvirka valtakkann til að hreyfa fókuspunktinn á hvaða punkt í rammanum sem er.
Stilltu læsingu skerpuvals aftur á „L“ eftir að þú hefur valið punkt.
Fókuspunktur
Sjálfvirkur fókus fyrir andlitsforgang: Myndavélin sýnir tvöfaldan gulan ramma þegar hún finnur fyrirsætu myndar sem snýr að myndavélinni (ef myndavélin finnur mörg andlit, að hámarki fimm, mun myndavélin stilla fókus á það myndefni sem nálægast er).
E
xit
Fókuspunktur
Handvirkur fókus: Notaðu fjölvirka valtakkann til þess að velja fókuspunkt fyrir rafræna fjarlægðarmælingu (bls. 59) eins og lýst er fyrir sjálfvirka fókusinn fyrir gleið og venjuleg svæði hér fyrir ofan.
5 Stilltu fókus.
s
E
xit
Sjálfvirkur fókus:
svæði
, mun myndavélin stilla fókus á meðan
afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Í
fókus fyrir andlitsforgang
fyrir andlitið innan tvöfalda gula rammans á
Í
sjálfvirkum fókus
, stillir myndavélin fókus
fyrir gleið og víð
sjálfvirkum
E
xit
meðan afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Ef myndavélin getur ekki lengur fundið myndefnið (til dæmis vegna þess að viðkomandi myndefni hefur litið undan), mun ramminn ekki lengur
E
sjást. Fókuspunkturinn mun blikka grænu og
xit
skjárinn verða bjartari meðan myndavélin stillir fókusinn. Ef myndavélin getur stillt fókusinn, er fókuspunkturinn sýndur með grænu; ef myndavélin getur ekki stillt fókus, blikkar fókuspunkturinn rauðu. Athuga ber að hægt er að taka myndir jafnvel þegar fókuspunkturinn blikkar rauðu og einfalt stýrði sjálfvirki fókusinn er notaður óháð því sjálfvirka fókussniði sem valið er (bls. 54). Athuga fókusinn á skjánum áður en mynd er tekin.
45
Handvirkur fókus: Stilltu fókus með fókushringnum á linsunni.
s
6 Taktu myndina.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka myndir í því sleppisniði sem verið er að nota (bls. 64).
Skjárinn mun slökkva á sér. Þegar myndatöku er lokið mun ljósmyndin birtast á skjánum í 4 sek. eða þangað til afslepparanum er ýtt niður til hálfs.
Myndavélin mun þá fara aftur í forskoðun.
7 Hætta í forskoðnunarsniði.
Ýttu á hnappinn a til að hætta í forskoðunarsniði.
Myndataka í forskoðunarsniði
D
Þrátt fyrir að það birtist ekki á endanlegu myndinni, geta rákir og bjögun sést á skjánum undir flúrljósi, gasperu, eða natrínlömpum einnig ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef að hlutur hreyfist mjög hratt í gegnum rammann. Sterk ljós geta skilið eftir eftirmyndir á skjánum þegar myndavélinni er snúið. Einnig geta bjartir punktar komið fram. Þegar þú tekur í forskoðunarsniði skaltu forðast að beina myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt geta rafrásir myndavélarinnar skemmst.
Það er ekki hægt að skoða áhrif ljósops á dýptarskerpu í forskoðunarsniði en þau eru sýnileg í endanlegu ljósmyndinni.
Taka í forskoðun hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð.
Forskoðunarsnið er hægt að nota í allt að klukkutíma. sem áður, að þegar forskoðunarsnið er notað í langan tíma, getur myndavélin orðið áberandi heit og hitastig rafrásanna kann að hækka, sem leiðir til myndasuðs og óvenjulegra lita (myndavélin getur orðið áberandi heit en þetta þarf ekki gefa til kynna bilun). Myndataka í forskoðun mun enda sjálfkrafa áður en myndavélin ofhitnar, til að koma í veg fyrir að rafrásir skaðist. Niðurtalning birtist á skjánum 30 sek. áður en takan endar. Þetta getur birst strax ef forskoðunarsnið er valið við mjög háan umhverfishita.
Dragðu úr móðu á meðan þrífótur er notaður með því að velja On (kveikt) í Custom Setting d10 (Exposure delay mode) (snið fyrir frestun lýsingar).
Læst lýsing og lýsingaruppbót
A
Hægt er að læsa lýsingu með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn (bls. 88) eða (í sniðum P, S, A, og M) breyta henni með því að nota lýsingaruppbót (bls. 90). Áhrif lýsingaruppbótar sjást á skjánum á meðan að forskoðun er virk.
Athugaðu samt
E
xit
46
Andlitsforgangur AF
D
Geta vélarinnar til að greina andlit ræðst af ólíkum þáttum, svo sem hvort myndefnið snýr að myndavélinni eður ei. Það getur verið að myndavélin sé ófær um að greina myndefni sem ekki snúa að myndavélinni eða andlit sem falin eru með sólgleraugum eða annarri fyrirstöðu eða fylla upp í of mikið eða of lítið af rammanum. afsmellaranum er ýtt niður til hálfs, mun myndavélin stilla fókus á myndefni í miðju rammans.
Myndavélin mun halda áfram að stilla fókus þar til hún greinir andlit eða þar til afsmellaranum er ýtt niður til hálfs. þá þarf að endurramma myndina og reyna aftur.
Sjálfvirkur fókus notaður í forskoðun
D
Sjálfvirkur fókus gengur hægar í forskoðun. Það getur verið að myndavélin nái ekki að stilla fókus við eftirfarandi aðstæður:
Myndefnið felur í sér línur sem eru samsíða löngu hliðum rammans
Engin birtuskil eru í myndefni
Myndefnið í fókuspunktinum felur í sér svæði með skörpum birtuskilum, eða að myndefnið
sé lýst með kastljósi eða neonskilti eða öðru ljósi sem breytir um birtustig
Notuð er kross(stjörnu)sía eða önnur sérstök sía
Myndefnið virðist minna en fókuspunkturinn
Reglulegt rúmfræðilegt munstur (t.d. rimlagluggatjöld eða gluggaraðir í skýjakljúfi) er
ráðandi í myndefninu
Myndefnið er á hreyfingu Athugaðu að fókuspunkturinn getur stundum verið grænn þegar myndavélin getur ekki stillt fókus.
Notaðu AF-S linsu. Það getur verið að tilætluð útkoma náist ekki með öðrum linsum eða margföldurum.
Skjár tökuupplýsinga
A
Ef þú vilt fela eða birta tákn og vísa á skjánum, ýttu þá á R hnappinn.
Ef tvöfaldur, rauður rammi blikkar, þýðir það að myndavélin nær ekki fókus;
Ef myndavélin greinir ekkert andlit þegar
s
E
xit
Tök uu pp lý si ng ar
kveikt
HDMI
A
Þegar myndavélin er fest við HDMI-myndbandstæki, slokknar á skjánum á myndavélinni og myndbandstækið birtir það sem sést í gegnum linsuna eins og sést hér til hægri.
Tök uu pp lý si ng ar
slökkt
Hjálparnet við innrömmun
Exit
47

Grunnspilun

NOROR
MALAL
Við sjálfgefna stillingu, birtast myndir sjálfkrafa á skjánum í um það bil 4 sek. eftir að mynd er tekin. Ef engin ljósmynd sést á skjánum, er hægt að skoða nýjustu myndina með því að ýta á K hnappinn.
1 Ýttu á K hnappinn.
s
Ljósmynd birtist á skjánum.
Hnappur K
2 Skoðaðu aðrar myndir.
Hægt er að birta aðrar myndir með því að ýta á 4 eða 2. myndina, ýttu þá á 1 og 3 (bls. 129).
Ef þú vilt sjá aðrar upplýsingar um
48
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að hætta í spilun og fara aftur í tökusnið.
1/ 12
1/250 F11
AUTO 0, 0
100
_
NCD
90 DS
C
15/09/2008 10:15:29
0001. JPG
200
NIKON D90
35mm
4288x2848

Eyðing óæskilegra mynda

Eyddu ljósmyndinni sem birtist á skjánum með því að ýta á O hnappinn. Athugaðu að þegar myndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær.
1 Birtu ljósmyndina.
Birtu ljósmyndina sem þú vilt eyða eins og lýst var á síðustu síðu.
Hnappur K
2 Eyddu ljósmyndinni.
Ýttu á O hnappinn. Staðfestingargluggi birtist.
Hnappur O
Ýttu aftur á O hnappinn til að eyða myndinni og fara aftur í spilun. Hættu án þess að eyða myndinni með því að ýta á K.
s
Delete (eyða)
A
Mörgum skrám er eytt í einu með því að nota valkostinn Delete (eyða) í spilunarvalmyndinni (bls. 162).
49

Taka upp og skoða hreyfimyndir (Live View - forskoðun)

Hægt er að taka upp hreyfimyndir allt að 2 GB að stærð í forskoðunarsniði. Áður en byrjað er að taka upp, veldu stærð ramma og veldu hljóðstillingu í Movie settings (stillingar fyrir hreyfimyndir) valmyndinni (bls. 170).
s
1 Ýttu á a hnappinn.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar. lengur sjást í leitaranum.
Táknið 0
D
0 tákn (bls. 43) kemur upp ef ekki er nóg pláss á minniskortinu til að taka upp myndir.
2 Stilltu fókus.
Rammaðu inn upphafsmyndina og ýttu á afsmellarann hálfa leið til að stilla fókusinn á myndefnið.
Myndefnið mun ekki
Hnappur a
3 Byrjaðu að taka upp.
Ýttu á J hnappinn til að byrja að taka upp (með sjálfgefnum stillingum er tekið upp bæði hljóð og mynd; ekki halda fyrir hljóðnemann framan á myndavélinni á meðan á töku stendur). upptökutími er sýndur á skjánum ásamt upptökuvísi. að ýta á AE-L/AF-L hnappinn (bls. 88) eða (í sniðum P, S, A, og M) breyta henni með því að nota lýsingaruppbót (bls. 90). Athugaðu að myndavélin mun ekki finna fókus ef afslepparanum er ýtt niður til hálfs á meðan á töku stendur.
Hægt er að læsa lýsingu með því
Tiltækur
Upptökuvísir
Tími sem eftir er
4 Upptaka stöðvuð.
Til að stöðva upptöku, ýttu á J hnappinn (ýttu afslepparanum alla leið niður til að stöðva upptöku og taka kyrrmynd á því sniði sem valið hefur verið með stilliskífunni). sjálfkrafa þegar hún hefur náð hámarksstærð eða þegar minniskortið er orðið fullt.
Hámarksstærð
D
Hreyfimyndaskrár geta verið allt 2 GB að stærð.Hámarkslengd fyrir hreyfimynd í rammastærð 1280 × 720 er 5 mín., en 20 mín fyrir aðrar hreyfimyndir; athuga ber að myndataka getur stöðvast áður en þeirri lengd er náð, og er það háð vistunarhraða minniskortsins.
Upptaka endar
E
xit
50
Hreyfimyndir teknar upp
D
Það getur verið að rákir og bjögun sjáist á skjánum og í endanlegri hreyfimynd undir flúrljósi, gasperu, eða natrínlömpum eða ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef hlutur hreyfist mjög hratt í gegnum rammann. Sterk ljós geta skilið eftir eftirmyndir þegar myndavélinni er snúið. Tættar brúnir, rangir litir, draugur og bjartir punktar geta einnig komið fram. hreyfimyndir eru teknar upp, skaltu forðast að beina myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. skemmst.
Upptaka hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð.
Forskoðunarsnið er hægt að nota til að taka upp hreyfimyndir í allt að klukkutíma. Athugaðu samt sem áður, að þegar forskoðunarsnið er notað í langan tíma, getur myndavélin orðið áberandi heit og hitastig rafrásanna kann að hækka, sem leiðir til myndasuðs og óvenjulegra lita (myndavélin getur orðið áberandi heit en þetta þarf ekki gefa til kynna bilun). Upptaka mun enda sjálfkrafa áður en myndavélin ofhitnar, til að koma í veg fyrir að rafrásir skaðist. Niðurtalning birtist á skjánum 30 sek. áður en takan endar. Þetta getur birst strax ef forskoðunarsnið er valið við mjög háan umhverfishita.
Sjálfvirkur fókus er ekki í boði þegar verið er að taka upp hreyfimynd. Fylkisljósmæling er notuð burtséð frá þeirri ljósmælingaraðferð sem valin hefur verið.
Það getur gerst að þessi myndavél taki upp hljóðið sem heyrist í VR linsunni þegar kveikt er á titringsjöfnun.
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt geta rafrásir myndavélarinnar
Þegar
s
51
❚❚ Hreyfimyndir skoðaðar
Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar spilað er á öllum skjánum (bls. 128). Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á meðan að hreyfimynd er sýnd:
Hreyfimyndavísir Tími sem eftir er
s
Hljóðvísir
Til að Nota Lýsing
Byrja/gera hlé/
halda áfram
Áfram/aftur á
bak
Stilla hljóðstyrk X/W Ýttu á X til að hækka hljóðið, W til að lækka það.
Hætta og fara í
tökusnið
Skjávalmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 159.
Snúa aftur í
spilun á öllum
skjánum
J Ýta á J til að byrja, gera hlé eða halda áfram.
Ýttu á 4 eða 2 til að spóla áfram eða aftur á bak. Þegar gert hefur verið hlé á spilun, ýttu á 4 eða 2 til að fara áfram eða aftur á bak um einn ramma.
Skjárinn mun slökkva á sér. Hægt er að taka myndir strax.
Ýttu valtakkanum upp eða ýttu á K til að hætta og snúa aftur í
/K
spilun á öllum skjánum.
52

Meira um ljósmyndun (öll snið)

h
Þetta og næstu tveir kaflar byggja á leiðbeiningunum og munu kynna ítarlegri töku­og spilunarvalkosti.
Fókus................................................................................................................................ 54
Sjálfvirkur fókus ........................................................................................................................... 54
Val á fókuspunkti......................................................................................................................... 56
Fókuslás.......................................................................................................................................... 57
Handvirkur fókus......................................................................................................................... 59
Myndgæði og stærð...................................................................................................... 61
Image Quality (Myndgæði) ..................................................................................................... 62
Image Size (Stærð myndar) ..................................................................................................... 63
Sleppistillisnið................................................................................................................64
Raðmyndatökusnið .................................................................................................................... 65
Tímamælissnið ($) ..................................................................................................................... 66
Notkun aukalegrar fjarstýringar (#) ...................................................................................... 68
Innbyggt flass notað ..................................................................................................... 70
Flasssnið ......................................................................................................................................... 71
h
ISO ljósnæmi .................................................................................................................. 74
Tveggja hnappa endurstilling..................................................................................... 75
53

Fókus

Fókus er hægt að stilla sjálfvirkt (sjá „Sjálfvirkur fókus,“ hér fyrir neðan) eða handvirkt (bls. 59). fókus (bls. 59) eða notað fókuslás til að stilla fókus til að endurramma ljósmyndir eftir að fókus hefur verið stilltur (bls. 57).

Sjálfvirkur fókus

Þegar valskífa fókussniðs er stillt á AF, mun myndavélin sjálfkrafa stilla fókus þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
h
hljóðmerki heyrast þegar myndavélin stillir fókus. Ekkert hljóðmerki heyrist þegar AF-A er valið með m (íþróttir) sniði eða þegar samfellt stýrður sjálfvirkur fókus er notaður (athuga ber að mögulegt er að samfellt stýrður sjálfvirkur fókus sé valinn á meðan verið er að taka myndir af myndefni sem er á hreyfingu með sjálfvirku fókussniði AF-A).
Velja skal A þegar notaður er sjálfvirkur fókus með linsum sem bjóða upp á A-M valmöguleikann. handvirkni í forgangi). nær ekki að stilla fókus með sjálfvirka fókusnum, þá skal nota handvirkan fókus (bls. 59).
❚❚ Snið fyrir sjálfvirkan fókus
Eftirfarandi snið fyrir sjálfvirkan fókus eru í boði þegar valskífa fókusstillinga er stillt á AF:
Notandi getur einnig valið fókuspunktinn fyrir sjálfvirkan og handvirkan
Val fókusstillingar
Í einfalt stýrðu sjálfvirku fókussniði mun
Velja skal M/A með linsum sem styðja M/A (sjálfvirkur fókus með
Ef myndavélin styður ekki sjálfvirkan fókus eða ef myndavélin
Sjálfvirkt fókussnið Lýsi ng
Myndavélin velur sjálfkrafa einfalt stýrðan sjálfvirkan fókus þegar
Sjálfvirkt valið
AF-A
(sjálfgefin stilling)
AF-S Einfalt stýrður AF
AF-C Samfellt stýrður AF
myndefnið er kyrrsett en samfellt stýrðan sjálfvirkan fókus ef myndefnið er á hreyfingu. til að hægt sé að opna lokarann.
Fyrir kyrrsett myndefni. ýtt niður til hálfs. fókusvísirinn birtist.
Fyrir myndefni á hreyfingu. meðan afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. ljósmyndir jafnvel þótt fókusvísirinn birtist ekki.
Myndavélin þarf að ná að stilla fókus
Fókusinn læsist þegar afsmellaranum er
Það er eingöngu hægt að opna lokarann ef
Myndavélin stillir fókusinn stöðugt á
Hægt er að taka
Ýttu á B hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til sú stilling sem óskað er eftir birtist í leitara og á stjórnborði.
B hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
54
Góður árangur með sjálfvirkum fókus
A
A
Sjálfvirki fókusinn virkar ekki vel við eftirfarandi skilyrði. Afsmellarinn gæti verið gerður óvirkur ef myndavélin nær ekki að stilla fókusinn við þessi skilyrði, eða fókusvísirinn (J) gæti sést og myndavélin gefið frá sér hljóðmerki, sem lætur lokarann opnast þrátt fyrir að myndefnið sé ekki í fókus.
Í þessum tilfellum, er valskífu fókusstillinga snúið á M og handvirkur fókus notaður (bls. 59), eða fókuslás (bls. 57) til að stilla fókusinn á annað myndefni í sömu fjarlægð og ramma myndina inn aftur.
Lítil eða engin birtuskil eru á milli myndefnis og bakgrunns.
Dæmi: Myndefnið er í sama lit og bakgrunnurinn.
Fókuspunkturinn felur í sér hluti í mismikilli fjarlægð frá myndavélinni.
Dæmi: Myndefni er innan í búri.
Regluleg rúmfræðileg munstur eru ráðandi í myndefninu.
Dæmi: Rimlagluggatjöld eða gluggaraðir í skýjakljúfi.
AF-aukalýsingin
D
Ef viðfangsefni er illa lýst, mun AF-aukalýsingin lýsa sjálfkrafa til að styðja við sjálfvirku fókusaðgerðirnar þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs. AF-aukalýsingin kveikir ekki á sér í l, með m sniði eða ef Off (slökkt) hefur verið valið fyrir sjálfgefna stillingu a3 (Built-in AF-assist illuminator (Innbyggð AF-aukalýsing); bls. 174). AF aukalýsingin hefur vídd upp á 0,5–3,0 metra; þegar lýsingin er notuð, notaðu linsu með brennivídd upp á 24–200 millimetra og fjarlægðu linsuskyggnið.
Sjá einnig
A
Sérsniðnar stillingar d1 (Beep (hljóðmerki); bls. 180) má nota til að slökkva eða kveikja á hljóðmerkishátalaranum.
Fókuspunkturinn felur í sér svæði með skörpum birtuskilum.
Dæmi: Myndefnið er hálfpartinn í skugga.
Hlutir í bakgrunni virðast stærri en myndefnið.
Dæmi: Bygging er inni í rammanum fyrir aftan myndefnið.
Myndefnið felur í sér mörg fínleg smáatriði.
Dæmi: Blómaakur eða önnur myndefni sem eru smá og skortir birtutilbrigði.
F-aukalýsing
h
55

Val á fókuspunkti

Myndavélin býður upp á ellefu fókuspunkta sem saman ná yfir mikið svæði í rammanum. sjálfvirkt eða stillir fókus á myndefnið í miðju fókuspunktsins. fókuspunktinn handvirkt til að ramma inn myndir með myndefnið næstum hvar sem er í rammanum.
Ef sjálfgefnar stillingar eru valdar, velur myndavélin fókuspunktinn
Einnig er hægt að velja
1 Veldu einföld eða kvik svæði AF.
h
Í sjálfgefnum stillingum er fókuspunkturinn valin sjálfvirkt í sniðunum i, j, k, l, o, P, S, A, og M. handvirkt fókuspunktaval í þessum stillingum, veldu
Single point (einn punkt), Dynamic area (kvik svæði) eða 3D-tracking (11 points) (þrívíður eltifókus (11 punktar) og fyrir sjálfgefna stillingu a1 (AF-area mode (AF-svæðissnið); bls. 173).
2 Stilltu læsingu skerpuvals á „J“.
Settu læsingu skerpuvals í „J“ stöðu. Þannig er hægt velja fókuspunkt með því að nota fjölvirka valtakkann.
3 Veldu fókuspunkt.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja fókuspunktinn í leitaranum eða stjórnborðinu á meðan ljósmælingar eru virkar (bls. 35). að setja læsingu skerpuvals aftur í læsta „L“ stöðu á eftir vali til að koma í veg fyrir að valinn fókuspunktur breytist þegar ýtt er á fjölvirku valskífuna.
Til að virkja
Hægt er
Læsing skerpuvals
Sjá einnig
A
Sérsniðnar stillingar a1 (AF-area mode (AF-svæðissnið); bls. 173) stýra því hvernig myndavélin velur fókuspunktinn. Sérsniðnar stillingar a2 (Center focus point (miðja fókuspunktins); bls. 174) stýra stærð miðju fókuspunktsins. Sérsniðin stilling a4 (AF point illumination (AF­aðstoðarljós); 175) stýrir því hvort virki fókuspunkturinn er auðkenndur í leitaranum.
56

Fókuslás

Hægt er að nota fókuslásinn til að breyta myndbyggingu eftir að fókus hefur verið stilltur, sem gerir það mögulegt að stilla fókus á myndefni sem ekki verður í fókuspunkti í lokamyndbyggingunni. fókuskerfið getur ekki stillt fókus (bls. 55). point (einn punktur), Dynamic area (kvik svæði) eða 3D-tracking (11 points) (þrívíður eltifókus (11 punktar)) eru valin fyrir sjálfgefna stillingu a1 (AF-area mode (AF-svæðissnið); bls. 173).
Einnig er hægt að nota þetta þegar sjálfvirka
Fókuslás er áhrifaríkastur þegar Single
1 Stilltu fókus.
Hafðu myndefnið í völdum fókuspunkti og ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla fókus. Gakktu úr skugga um að fókusvísirinn (J) birtist í leitaranum.
2 Læstu fókus.
Sjálfvirk fókussnið AF-A og AF-C (bls. 54): Með
afsmellarann hálfan niðri (q), ýttu á AE-L/AF-L hnappinn (w) til að læsa bæði fókus og lýsingu (AE-L tákn mun birtast í leitaranum). halda áfram að vera læstur á meðan AE-L/AF-L er haldið inni, jafnvel þótt þú færir fingurinn af afsmellaranum.
Sjálfvirk fókussnið AF-S (bls. 54): Fókusinn læsist sjálfkrafa þegar fókusvísirinn birtist, og helst læstur þar til þú tekur fingurinn af afsmellaranum. hægt að læsa fókusinum með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn (sjá að framan).
Fóku s mun
Afsmellari
AE-L/AF-L hnappur
3 Rammaðu myndina inn aftur og smelltu
af.
Einnig er
h
Fókusinn helst læstur á milli taka svo lengi sem þú heldur AE-L/AF-L hnappinum inni (AF-A/AF-C) eða afsmellaranum hálfa leið niðri (AF-S), sem gerir þér kleift að taka nokkrar ljósmyndir hverja á eftir annarri með sömu fókusstillingu.
57
Ekki breyta fjarlægðinni á milli myndavélarinnar og myndefnisins á meðan fókuslásinn er á.
Ef myndefnið hreyfist, stilltu fókusinn aftur út frá nýju fjarlægðinni.
h
Raðmyndatökusnið (bls. 65)
A
Notaðu AE-L/AF-L til að læsa fókus í raðmyndatökusniði.
Sjá einnig
A
Sérsniðnar stillingar f4 (Assign AE-L/AF-L Button (Tengja AE-L/AF-L hnapp); bls. 200) stýrir virkni AE-L/AF-L hnappsins.
58

Handvirkur fókus

Handvirkur fókus er tiltækur fyrir linsur sem styðja ekki sjálfvirkan fókus (linsur aðrar en AF Nikkor linsur) eða þegar sjálfvirkur fókus skilar ekki tilætluðum árangri (bls. 55). Til að nota handvirkan fókusi, stilltu skerpuvalshnappinn og/eða linsufókussniðsrofann með eftirfarandi hætti:
AF-S linsur: Stilltu linsufókussniðsrofann á M.
h
AF linsur: Stilltu bæði skerpuvalshnapp og
linsufókussniðsrofa myndavélar á M.
Linsur með handvirkum fókus: Stilltu fókussniðsrofa
myndavélar á M.
Til að stilla fókusinn handvirkt, snúðu fókushringnum þar til myndin sem birtist á hreina matta svæðinu í leitaranum er í fókus. ljósmyndir hvenær sem er, jafnvel þegar myndin er ekki í fókus.
Hæ gt er að ta ka
Val fókusstillingar
Handvirkur fókus notaður með AF linsum
D
Vertu viss um að skerpuvalshnappur myndavélarinnar sé stilltur á M þegar handvirkur fókus er notaður með AF linsum. Handvirk stilling fókus með skerpuvalshnappinn stilltan á AF gæti skaðað linsuna.
AF-S DX Nikkor 18–105mm f/3,5–5,6G VR linsur. (bls. 273)
A
Eins og aðrar AF-S linsur, er hægt að nota þá AF-S DX Nikkor 18–105mm f/3,5–5,6G VR linsu sem notuð er í þessari handbók í skýringartilgangi til að stilla fókus handvirkt, einfaldlega með því að stilla linsufókussniðsrofann á M.
59
❚❚ Rafræni fjarlægðarmælirinn
Ef linsan er með hámarksljósopið f/5,6 eða hraðar, er hægt að nota fókusvísinn í leitaranum til að staðfesta hvort myndefnið í völdum fókuspunkti sé í fókus (fókuspunktinn er hægt að velja úr einum af 11 fókuspunktum). í völdum fókuspunkti, ýttu þá afsmellaranum niður til hálfs og snúðu fókushringnum á linsunni þar til fókusvísirinn (I) birtist. Athugaðu að með myndefnunum á blaðsíðu55, getur fókusvísirinn stundum birst þó svo að myndefnið sé ekki í fókus; staðfestu fókusinn í leitaranum áður en þú tekur mynd.
h
Eftir að hafa staðsett myndefnið
Staðsetning brenniflatar
A
Ákvarðaðu fjarlægðina á milli myndefnisins og myndavélarinnar með því að mæla frá brenniflatarmerkinu á myndavélarhúsinu. Fjarlægðin á milli linsufestingarinnar og brenniflatarins er 46.5 mm (1.83 tommur).
60
46,5mm
Brenniflatarmerki

Myndgæði og stærð

Myndgæði og stærð ákvarða í saman plássið sem hver mynd mun taka á minniskortinu. minnis, sem þýðir að hægt er að geyma færri myndir á minniskortinu.
Hægt er að prenta stærri myndir í hærri gæðum, en það krefst meira
Myndgæði og stærð
Stór skráarstærð
JPEG hágæða
Há<myndgæði>lág
JPEG venjulegt
JPEG grunn
Lítil skráarstærð Lítil Meðalstór Stór
Lítil<myndast ærð>mikil
Breytingar á gæðum og stærð mynda endurspeglast í þeim fjölda mynda sem hægt er að taka í viðbót eins og sýnt er í stjórnborðinu og leitaranum (bls. 35).
Skráarheiti
A
Ljósmyndir eru vistaðar með skráaheitum sem samanstanda af „DSC_nnnn.xxx,“ þa r s em nnnn er fjögurra stafa tala frá á milli 0001 og 9999 sem myndavélin úthlutar sjálfkrafa í hækkandi röð og xxx er ein af þriggja stafa skráarendingunum. „NEF“ fyrir NEF myndir eða „JPG“ fyrir JPG myndir. NEF og JPEG skrárnar sem vistaðar eru með stillingunni „NEF+JPEG“ hafa sömu skráarheiti en ólíkar skráarendingar. Lítil afrit sem gerð eru með valmöguleikanum fyrir litlar myndir í lagfæringarvalmyndinni eru með skráarheiti sem byrja á „SSC_“ og enda á skráarendingunni „.JPG“ (s.s., „SSC_0001,JPG“), á meðan að myndir sem vistaðar eru með öðrum valmöguleikum í lagfæringarvalmyndinni eru með skráarheiti sem byrja á „CSC“ (s.s., „CSC_0001. JPG“). Myndir vistaðar eru í gegnum Shooting menu (tökuvalmynd) > Color space (litabil)> Adobe RGB (bls. 167 eru gefin nöfn sem byrja með undirstriki (s.s., „_DSC0001.JPG“).
h
61

Image Quality (Myndgæði)

Myndavélin styður eftirfarandi myndgæðavalkosti (raðað í lækkandi röð eftir myndgæðum og stærð skráa):
Valkos tir Gerð skráar Lýsing
Raw 12-bita gögn úr myndflögunni eru vistuð beint á minniskortið. Þetta skal velja fyrir myndir sem verða unnar í tölvu. Hægt er að búa
NEF (RAW) NEF
JPEG fine (hágæða
h
JPEG)
JPEG normal
(venjulegt JPEG)
(sjálfgefin)
JPEG basic (grunn
JPEG)
NEF (RAW) + JPEG
fine (hágæða JPEG)
NEF (RAW) + JPEG
normal (venjulegt
JPEG)
NEF (RAW) + JPEG basic (grunn JPEG)
NEF/JPEG
Hægt er að stilla myndgæði með því að ýta á X (QUAL) (gæði) hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni þar til stillingin sem óskað var eftir birtist á stjórnborðinu. er hægt að stilla myndgæði í tökuvalmyndinni (bls. 165).
til JPEG afrit af NEF (RAW) myndum með því að nota NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnslu) möguleikann í lagfæringarvalmyndinni (bls. 220) eða með því að nota hugbúnað eins og ViewNX (fylgir með) eða Capture NX 2 (seldur sér; bls. 240).
Taktu JPEG myndir með um það bil 1:4 þjöppunarhlutfall (hágæða mynd).
Taktu JPEG myndir með um það bil 1:8 þjöppunarhlutfall (venjuleg
JPEG
myndgæði).
Taktu JPEG myndir með um það bil 1:16 þjöppunarhlutfall (grunngæði myndar).
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd og ein JPEG mynd í háum gæðum.
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd og ein JPEG mynd í venjulegum gæðum.
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd og ein JPEG mynd í grunngæðum.
Einnig
X (QUAL) hnappur Aðalstjórnskífa
NEF (RAW) myndir
A
Athuga ber að valin stilling fyrir stærð mynda hefur engin áhrif á stærð NEF (RAW) mynda. Þegar þær eru opnaðar í hugbúnaði eins og Capture NX 2 (selt sér) eða ViewNX (fylgir), hafa NEF (RAW) myndir sama umfang og stórar (L) myndir.
NEF (RAW)/NEF+JPEG
A
Þegar ljósmyndir sem teknar eru með NEF (RAW) + JPEG Fine (hágæða), NEF (RAW) + JPEG Normal (venjuleg) eða NEF (RAW) + JPEG Basic (grunn) eru skoðaðar í myndavélinni, birtist
eingöngu JPEG myndin. bæði NEF og JPEG myndum eytt.
Frávikslýsing á hvítjöfnun (bls. 191) er ekki í boði á meðan að NEF (RAW) + JPEG er valinn fyrir myndgæði. hvítjöfnunar.
Ef NEF (RAW) + JPEG valmöguleiki er valinn, afturkallar það frávikslýsingu
Þegar ljósmyndum sem eru teknar með þessum stillingum er eytt, er
Stjórnborð
62

Image Size (Stærð myndar)

Stærð mynda er mæld í pixlum. Eftirfarandi valmöguleikar eru í boði.
Stærð myndar Stærð (pixlar) Áætluð stærð þegar prentað er í 200 dpi L (sjálfgefið) 4,288 × 2,848 54,5 × 36,2 sm
M 3,216 × 2,136 40,8 × 27,1 sm
S 2.144 × 1.424 27,2 × 18,1 sm
* Áætluð stærð þegar prentað er í 200 dpi. Prentstærð í tommum er jöfn stærð myndar í
pixlum deilt með prentupplausn í punktar pertommu (dpi; 1 tomma = u.þ.b. 2,54 sm). Prentstærðin minnkar eftir því sem upplausnin eykst.
Hægt er að stilla stærð mynda með því að ýta á X (QUAL) hnappinn og snúa undirstjórnskífunni þar til stillingin sem óskað var eftir birtist á aftara stjórnborðinu. Stærð mynda má líka stilla í tökuvalmyndinni (bls. 165).
X (QUAL) hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð
Athuga ber að valin stilling fyrir stærð mynda hefur engin áhrif á stærð NEF (RAW) mynda.
Þegar þær eru skoðaðar á tölvu, eru NEF myndir 4.288 × 2.848 pixlar að
stærð.
*
h
63

Sleppistillisnið

Raðmyndatökustillingin ákvarðar hvernig myndavélin tekur myndir: ein í einu, í samfelldri röð með tímastillingu á opnun lokara seinkun eða með fjarstýringu.
Snið Lýsing
Ein mynd er tekin í hvert skipti og ýtt er á afsmellarann. Aðgengisljósið
8 Stakur rammi
Hæg
!
h
raðmyndataka
Hröð
9
raðmyndataka
$ Tímamælir
Fjarstýring með
"
töf
# Hraðsvörun
* Meðaltíðni ramma með EN-EL3e rafhlöðu, handvirkum fókus, handvirkri lýsingu eða lýsingu
með sjálfvirkum forgangi lokara, með lokarahraðann 1/250 sek. eða hraðar, aðrar stillingar (sérsniðin stilling d6 er undanþegin, þegar notað er snið raðmyndatöku með litlum hraða) eru í sjálfgefnum gildum, og eftirstandandi minni í biðminni.
Til að velja sleppisniðið, ýttu á I hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til stillingin sem óskað var eftir birtist á stjórnborðinu.
mun lýsa á meðan verið er að taka mynd; hægt er að taka hverja mynd samstundis ef nóg pláss er eftir á biðminninu. Myndavélin tekur 1-4 ramma á sekúndu þegar afsmellaranum er haldið inni (bls. 65).* Hægt er að velja rammatíðni með sérsniðnu stillingu d6 (CL mode shooting speed (Tökuhraði CL-sniðs); bls. 182). Myndavélin tekur allt að 4.5 ramma á sekúndu þegar afsmellaranum er haldið inni (bls. 65). Notað fyrir sjálfsmyndir eða til að draga úr óskýrleika sökum hristings myndavélar (bls. 66).
Þarfnast ML-L3 aukafjarstýringar. Notað fyrir andlitsmyndir (bls. 68).
Þarfnast ML-L3 aukafjarstýringar. Notað til að draga úr óskýrleika sökum hristings myndavélar (bls. 68).
*
I hnappur Aðalstjórnskífa
Biðminnið
A
Myndavélin er búin biðminni fyrir tímabundna geymslu, sem leyfir tökum að halda áfram á meðan ljósmyndir eru vistaðar á minniskortið. Hægt er að taka allt að 100 ljósmyndir í röð; athugið samt sem áður, að rammatíðni mun minnka þegar biðminnið er fullt.
Á meðan ljósmyndir eru teknar upp á minniskortið, mun aðgengisljósið við hliðina á minniskortinu lýsa. Háð því hversu margar myndir eru í biðminninu, getur upptaka tekið allt frá nokkrum sekúndum upp að nokkrum mínútum. Ekki fjarlægja minniskortið eða fjarlægja
eða taka úr sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað. Ef slökkt er á myndavélinni á
meðan enn eru gögn í biðminninu, slokknar ekki á aflinu fyrr en allar myndir í biðminninu hafa verið vistaðar. Ef að rafhlaðan tæmist á meðan enn eru myndir í biðminninu, mun opnun lokarans verða gerð óvirk og myndirnar fluttar á minniskortið.
Stjórnborð
64

Raðmyndatökusnið

Myndir teknar í sniði ! (hæg raðmyndataka) og 9 (hröð raðmyndataka):
1 Veldu snið ! eða 9.
Ýttu á I hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til sú stilling sem óskað er eftir birtist í leitara og á stjórnborði.
I hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
2 Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd.
Á meðan afsmellaranum er haldið inni, eru myndir teknar allt að 4,5 rammar á sekúndu í sniði hraðrar raðmyndatöku eða með rammatíðninni sem valin var fyrir sérsniðna stillingu tökuhraða d6 (CL mode shooting speed (tökuhraði CL-sniðs), bls. 182 í hægu raðmyndatökusniði.
h
Biðminnisstærð
A
Áætlaður fjöldi af myndum sem hægt er að geyma í biðminninu við gildandi stillingar er sýndur í myndteljaranum í leitaranum og stjórnborði þegar ýtt er á afsmellarann. Skýringarmyndin til hægri sýnir skjáinn þegar pláss er fyrir um 21 myndir í biðminninu.
Auto Image Rotation (Sjálfvirkur myndsnúningur)
A
Staða myndavélarinnar í fyrstu töku gildir fyrir allar myndir í sömu runu, jafnvel þó myndavélinni sé snúið á meðan á töku stendur. Sjá „Auto Image Rotation (Sjálfvirkur myndsnúningur)“ (bls. 205).
Sjá einnig
A
Upplýsingar um fjölda ljósmynda sem hægt er að 262.
65
Tímamælissnið ($)
Hægt er að nota tímamælinn til að draga úr hristingi myndavélarinnar eða fyrir sjálfsmyndir.
1 Setja myndavélina á þrífót.
Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð.
2 Veldu $ snið.
h
Ýttu á I hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til $ birtist á stjórnborðinu.
I hnappur
3 Ramma ljósmyndina inn.
Ramma ljósmyndina inn. Áður en tekin er mynd með flassinu í P, S, A eða M sniði (bls. 78), ýttu á M hnappinn til að lyfta flassinu og bíddu eftir að M vísirinn birtist í leitaranum (bls. 70). kveikt hefur verið á tímamælinum.
Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Tímamælirinn mun stöðvast ef flassinu er lyft eftir að
Settu hlífina á leitarann
D
Eftir að myndin hefur verið römmuð inn, taktu augngler leitarans af og settu meðfylgjandi DK-5 hlífina á. Þetta kemur í veg fyrir að ljós komist í gegnum leitarann og trufli lýsingu.
66
DK-5 hlífðargúmmí leitara
4 Kveiktu á tímamælinum.
Ýttu afsmellaranum hálfa leiðina niður til að stilla fókus, síðan skaltu ýta honum alla leiðina niður til þess að kveikja á tímamælinum. Tímamælisljósið byrjar að blikka og hljóðmerki heyrist. Tveimur sekúndum áður en ljósmyndin er tekin hættir tímamælisljósið að blikka og hljóðmerkið eykur hraðann. kveikt er á tímamælinum.
Það mun ekki kvikna á tímamælinum ef myndavélin nær ekki að stilla fókus eða í öðrum aðstæðum þar sem lokarinn opnast ekki.
Við sjálfgefnar stillingar opnast lokarinn tíu sekúndum eftir að
h
Hægt er að afturkalla tímamælinn með því að velja annað sleppisnið. myndavélinni er snúið afturkallar það tímamælisnið og endurstillir sniðið fyrir stakan ramma eða raðmyndatöku.
Ef
B-stilling
D
Í tímamælissniði er lokarahraðinn A sem jafngildir hér um bil 1/10 sek.
Sjá einnig
A
Fyrir upplýsingar um breytingar á tímalengd tímamælis, sjá sérsniðna stillingu c3 (Self-timer (tímamælir), bls. 179). Fyrir upplýsingar um hvernig eigi að stilla þannig að hljóðmerki heyrist þegar tímamælir telur niður, sjá sérsniðna stillingu d1 (Beep (hljóðmerki), bls. 180).
67
Notkun aukalegrar fjarstýringar (#)
Notaðu aukalega ML-L3 fjarstýringu fyrir sjálfsmyndir (bls. 241) til að nota myndavélina fjarstýrt.
Áður en fjarstýring er notuð
D
Áður en myndavélin er notuð í fyrsta skiptið, þarf að fjarlægja glæru plastumbúðirnar af rafhlöðunni.
1 Setja myndavélina á þrífót.
h
Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð.
2 Veldu snið " eða #.
Ýttu á I hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni til að velja eitt af eftirtöldum sniðum:
I hnappur
Snið Lýsing
" Fjarstýring með töf
Fjarstýring með
#
hraðsvörun
Myndavélin fer í reiðusnið (stand-by mode). snið fyrir stakan ramma og raðmyndatöku verða endurstillt ef ekkert er gert í um eina mínútu.
3 Ramma ljósmyndina inn.
Ramma ljósmyndina inn. Ef verið er að nota sjálfvirkan fókus er hægt að nota afsmellara myndavélarinnar til að stilla fókus, þó aðeins sé hægt að nota afsmellara fjarstýringunnar til að smella af.
Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Smellt er af u.þ.b. 2 sek. eftir að ýtt er á afsmellara fjarstýringarinnar.
Smellt er af þegar ýtt er á afsmellara fjarstýringarinnar.
Með sjálfgefnum stillingum, mun
68
4 Settu hlífina á leitarann.
Eftir að myndin hefur verið römmuð inn, taktu augngler leitarans af og settu meðfylgjandi DK-5 hlífina á. Þetta kemur í veg fyrir að ljós komist í gegnum leitarann og trufli lýsingu.
DK-5 hlífðargúmmí leitara
5 Taktu myndina.
Miðaðu sendinum á ML-L3 að innrauða móttakaranum á myndavélinni og ýttu á afsmellarann á ML-L3. sniðinu fyrir fjarstýringu með töf mun tímamæliljósið kvikna í um tvær sekúndur áður en smellt er af. hraðsvörunarsniði fjarstýringar, mun tímamæliljósið blikka eftir að smellt hefur verið af. (bls. 54), fer myndavélin aftur í reiðusnið án þess að smella af ef hún nær ekki að stilla fókus. fókussniði, ef AF-C er valið í sjálfvirku fókussniði eða ef myndavélin er búin að ná fókus með afsmellara myndavélarinnar (sjá skref 3).
Hægt er að hætta við snið fjarstýringarinnar með því að velja annað sleppisnið. fyrir stakan ramma eða raðmyndatöku verða endurstillt ef slökkt er á myndavélinni eða ef ekkert er gert í um eina mínútu.
Innbyggt flass notað
D
Ef þörf er á flassinu, mun myndavélin eingöngu svara afsmellaranum á ML-L3 eftir að flassið hefur hlaðið sig. Í i, k, n og o sniði mun flassið byrja að hlaða sig þegar snið fyrir fjarstýringu með töf eða fjarstýringu með hraðsvörun er valið, það mun spretta upp sjálfkrafa og flassa ef þörf er á, þegar ýtt er á afsmellarann á ML-L3. Í P, S, A og M sniði, mun það slökkva á tveggja sekúndna tímamælinum ef flassinu er lyft á meðan að tveggja sekúndu niðurtalningin stendur yfir. Bíddu eftir því að flassið hlaði sig og ýttu svo á afsmellarann á ML-L3 til að endurstilla tímamælinn.
Í flasssamstillingum sem styðja lagfæringar á rauðum augum, mun ljósið fyrir lagfæringar rauðra augna kvikna í um eina sekúndu áður en smellt er af. mun tímamæliljósið kvikna í um tvær sekúndur, fylgt eftir af ljósinu fyrir leiðréttingu rauðra auga, sem lýsir í eina sekúndu áður en lokarinn opnast til að draga úr rauðum augum.
Þegar önnur linsa en CPU-linsa er notuð, veldu handvirka stjórn á flassi með því að nota sérsniðna stillingu e2 (Flash cntrl for built-in flash (Flassstjórn fyrir innbyggt flass)).
Sjá einnig
A
Fyrir upplýsingar um hvernig eigi að stilla tímalengdina fyrir hversu lengi myndavélin er í reiðusniði áður en fjarstýringarsniðið slekkur á sér, sjá sérsniðna stillingu c5 (Remote on duration (tímalengd virkrar fjarstýringar), bls. 180). Fyrir upplýsingar um hvernig eigi að stilla hljóðmerkin sem heyrast þegar að fjarstýringin er notuð, sjá sérsniðna stillingu d1 (Beep (hljóðmerki), bls. 180).
Myndavélin mun smella af án þess að stilla fókus í handvirku
Ef AF-A eða AF-S er valið í sjálfvirkum fókus
Í
Í
Í sniðinu fyrir fjarstýringu með töf
Snið
h
69

Innbyggt flass notað

Myndavélin styður úrval flasssniða sem ætluð eru til að mynda baklýst eða illa lýst myndefni.
❚❚ Innbyggt flass notað: Snið i, k, n og o
1 Veldu tökustillingu.
Snúðu stilliskífunni til að velja það snið sem óskað er eftir.
2 Veldu flasssnið.
h
Ýttu á M hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til það flasssnið sem óskað er eftir birtist á stjórnborðinu (bls. 71).
3 Taktu myndir.
Flassið mun spretta upp eftir þörfum þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs og flassa þegar að mynd er tekin.
❚❚ Innbyggt flass notað: P, S, A, og M snið
1 Veldu tökustillingu.
Snúðu stilliskífunni til að velja það snið sem óskað er eftir.
2 Lyftu flassinu.
Ýttu á M hnappinn til að lyfta flassinu.
3 Veldu flasssnið.
Ýttu á M hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til það flasssnið sem óskað er eftir birtist á stjórnborðinu (bls. 71).
4 Veldu ljósmælingaraðferð og stilltu lýsingu. 5 Taktu myndir.
Flassið mun flassa í hvert sinn sem mynd er tekin.
70
M hnappur

Flasssnið

Ýttu á M hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til það flasssnið sem óskað var eftir birtist á stjórnborðinu.
M hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Gildandi flasssnið sést á stjórnborðinu eins og sýnt er hér fyrir neðan.
Y (lagfæring á rauðum augum): Notað fyrir andlitsmyndir. Ljós lagfæringar rauðra augna kviknar áður en flassið flassar, dregur úr „rauðum augum“.
j (slökkt): Flass flassar ekki jafnvel þótt lýsingin sé slæm eða myndefni sé baklýst.
AUTO (sjálfvirkt flass): Ef lýsingin er slæm eða myndefnið baklýst, mun flassið spretta upp sjálfvirkt þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs og flassa eftir þörfum.
SLOW (hæg samstilling): Lokarahraði hægir sjálfkrafa á sér til að grípa bakgrunnslýsingu að nóttu til eða við slæm birtuskilyrði. Notist til að innifela bakgrunnslýsingu í ljósmyndum.
REAR (samstillt við aftara lokaratjald): Flassið flassar rétt áður en lokarinn lokast (sjá fyrir neðan). Ef þetta tákn sést ekki, mun flassið flassa um leið og lokarinn opnast.
Samstillt við aftara lokaratjald
A
Vanalega flassar flassið þegar smellt er af („samstillt við fremra lokaratjald“; sjá hér fyrir neðan til vinstri). Í samstillingu við aftara lokaratjald, flassar flassið rétt áður en lokarinn lokast, sem kallar fram ljósstraum fyrir aftan myndefni á hreyfingu.
h
Samstillt við fremra lokaratjald Samstillt við aftara lokaratjald
71
Fáanleg flasssnið ráðast af því hvaða snið hefur verið valið hverju sinni með stilliskífunni.
i, k, n o
Sjálfvirkt sjálfvirkt + hæg samstilling
sjálfvirkt +
h
lagfæring á
rauðum
augum
P, A S, M
uppfyllingarflass uppfyllingarflass
Slökkt Slökkt
sjálfvirkt + hæg samstilling + lagfæring á rauðum augum
Lagfæring á
rauðum
augum
hæg
samstilling
+lagfæring
á rauðum
augum
Samstillt við aftara lokaratjald
Hæg samstilling
*
* SLOW (hægt) birtist eftir að M hnappinum er sleppt.
Lagfæring
á rauðum
augum
Samstillt við aftara lokaratjald
72
❚❚ Innbyggða flassið lagt niður
Til að spara rafhlöðuna þegar flassið er ekki í notkun ýtirðu því mjúklega niður þar til læsingin smellur á sinn stað.
Innbyggða flassið
A
Notað með CPU linsum með brennivíddina 18–300 mm eða með linsum sem ekki eru CPU með brennivíddina 18–200 mm (bls. 232; athuga ber að sjálfvirka flassstýringin er eingöngu fáanleg með CPU linsum). Linsuskyggnið er fjarlægt til að koma í veg fyrir skugga. Linsur sem hindra útsýni myndefnisins yfir ljósið fyrir leiðréttingu rauðra auga geta truflað lagfæringu rauðra augna. Flassið hefur lágmarksdrægi upp á 60 sm og ekki er hægt að nota það í makró-drægi makró-aðdráttarlinsu.
Ef flassið flassar í ! eða 9 sniði (bls. 65), er aðeins hægt að taka eina mynd í hvert skipti sem ýtt er á afsmellarann.
Afsmellarinn kann að verða óvirkur um stund til að vernda flassið eftir að búið er að nota það í nokkrar myndatökur í röð. Hægt er að nota flassið aftur eftir stutta bið.
Sjá einnig
A
Á blaðsíðu 198 eru upplýsingar um hvernig á að læsa flassgildi (FV) fyrir ljósmælt myndefni áður en mynd er endurrömmuð.
Upplýsingar um að val á hægasta mögulega lokarahraða þegar flassið er notað er að finna í sérsniðnum stillingum e1 (Flash shutter speed (lokarahraði flass), bls. 185). Upplýsingar um hvernig á að nota flassið í stjórnandastillingu er að finna í sérsniðnum stillingum e2 (Flash cntrl for built-in flash (flassstýring fyrir innbyggt flass), bls. 185). Upplýsingar um hvernig á að forskoða áhrif flassins er að finna í sérsniðnum stillingum e3 (Modeling flash (Forskoðun á flassi), bls. 191).
Sjá viðaukan fyrir upplýsingar um innbyggt flass, þar með talin flassstýring (bls. 265), samstilltur hraði lokara (bls. 265), og drægi (bls. 266). Fyrir upplýsingar um aukaflassbúnað, sjá bls. 233.
h
73

ISO ljósnæmi

ISO-ljósnæmi er stafrænt jafngildi filmuhraða. Því sterkara sem ISO-ljósnæmið er, því minna ljós þarf til að gera lýsingu, sem gerir mögulegt að nota hærri lokarahraða eða minni ljósop.
ISO-ljósnæmi er hægt að stilla á gildi á milli u.þ.b. ISO 200 og ISO 3200 í skrefum sem jafngilda ISO 200 um u.þ.b. 0,3 EV (S, jafngildir ISO 160), 0,7 EV (T, jafngildir ISO 125), eða 1,0 EV (U, jafngildir ISO 100), eða hækkað yfir ISO 3200 um u.þ.b. 0,3 EV (P, jafngildir ISO 4000), 0,7 EV (Q, jafngildir ISO 5000), eða 1,0 EV (R, jafngildir ISO
h
6400). (sjálfgefna stillingin), sem leyfir myndavélinni að stilla ISO ljósnæmi sjálfvirkt sem viðbragð við birtuskilyrðum. AUTO er valið.
Hægt er að stilla ISO ljósnæmi með því að ýta á W (ISO) hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni þar til stillingin sem óskað var eftir birtist á stjórnborðinu. er hægt að stilla ISO ljósnæmi í tökuvalmyndinni (bls. 165).
1
/3 EV. Fyrir sérstakar aðstæður, er hægt að lækka ISO ljósnæmi niður fyrir
Snið fyrir sjálfvirkni og umhverfissnið bjóða einnig upp á AUTO valkost
01 birtist á stjórnborði og í leitaranum þegar
W (ISO) hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
Einnig
AUTO
A
Ef stilliskífunni er snúið að P, S, A eða M eftir að 01 er valið fyrir ISO ljósnæmi í öðru sniði, endurstillir það ISO ljósnæmið sem síðast var valið í P, S, A eða M sniði.
HI 0,3–HI 1
A
Meiri líkur eru á suði og litbjögun á myndum ef þessar stillingar eru valdar.
Sjá einnig
A
Fyrir upplýsingar um hvernig eigi að virkja sjálfvirka stýringu ISO ljósnæmis í sniði P, S, A eða M sjá blaðsíðu 78. Upplýsingar um hvernig á að nota High ISO NR (hátt ISO nr.) valmöguleikann í tökuvalmyndinni til að minnka suð við hátt ISO ljósnæmi er að finna á blaðsíðu 165.
74

Tveggja hnappa endurstilling

Hægt er að endurstilla myndavélastillingarnar sem taldar eru upp hér að neðan að sjálfgefnum gildum með því að halda E og B hnöppunum samtímis inni í meira en 2 sekúndur (hnapparnir eru merktir með grænum doppum). Stjórnborðið slekkur á sér í stutta stund á meðan stillingar eru að endurstilla sig.
Þetta hefur ekki áhrif á sérsniðnar
stillingar.
Valkostir Sjálfgefið
Image quality (Myndgæði) (bls. 62) Image size (Stærð mynda) (bls. 63) Sleppisnið (bls. 64) Stakur rammi ISO-ljósnæmi (bls. 74)
Sjálfvirkt snið og umhverfissnið
P, S, A, M 200 White balance (Hvítjöfnun) (bls. 95)
Fínstillingar (bls. 97) 0
Lithiti (bls. 99) 5000 K Breytingar á myndstýringu (bls. 110) Sjálfvirkt fókussnið (bls.54) Sjálfvirkt fókussnið (forskoðun)
k, o
i, j, l, m, P, S, A, M
n
JPEG normal
(venjulegt JPEG)
L (Stór)
AUTO (Sjálfvirkt)
Auto (Sjálfvirkt)
Engar
AF-A
Fac e-p rior ity
(Andlitsforgangur)
Wide area (Gleitt
svæði)
Normal area
(venjulegt svæði)
Fókuspunktur (bls. 56) Ljósmæling (bls. 87) Fylki AE/AF læsing í bið (bls.88, 200) Sveigjanlegar stillingar (bls.80) Lýsingaruppbót (bls. 90) Flassuppbót (bls. 91) Slökkt Frávikslýsing (bls. 92) Slökkt FV lock (Hægt er að nota FV lás) (bls.198) Flasssnið (bls. 71)
Margþætt lýsing (bls.121)
Valkostir Sjálfgefið
i, k, n
o
P, S, A, M
E hnappur
B hnappur
h
1
Miðja
Slökkt
Slökkt
Slökkt
2
Slökkt
Sjálfvirk
samstilling við
fremra lokaratjald
Sjálfvirk hæg
samstilling
Samstillt við
fremra lokaratjald
Slökkt
1 Fókuspunktar birtast ekki ef Auto-area (sjálfvirkt svæðissnið) er valið fyrir sjálfgefna stillingu
a1 (AF-area mode (sjálfvirkt svæðissnið AF)).
2 Fjöldi mynda er endurstilltur á núll. Aukning frávikslýsingar í þrepum endurstillt á 1EV
(lýsing/frávikslýsing flass) eða 1 (frávikslýsing hvítjöfnunar).
Sjálfgefnar stillingar
A
Sjá blaðsíður 258–261 til að sjá lista yfir sjálfgefnar stillingar.
75
h
76

P, S, A, og M snið

t
P, S, A, og M snið gefa stjórn yfir fjölbreyttu úrvali stillinga fyrir lengra komna, m.a. lokarahraða, ljósopi, ljósmælingu, uppbótarflassi og hvítjöfnun.
Lokarahraði og ljósop................................................................................................... 78
Snið P (sjálfvirkt kerfi) ................................................................................................................ 80
Snið S (sjálfvirkur forgangur lokara) ..................................................................................... 81
Snið A (sjálfvirkur ljósopsforgangur).................................................................................... 82
Snið M (handvirkt) ...................................................................................................................... 83
Langtíma lýsing (eingöngu M snið)................................................................................... 85
Lýsing............................................................................................................................... 87
Ljósmæling.................................................................................................................................... 87
Læsing á sjálfvirkri lýsingu (einungis P, S og A snið)....................................................... 88
Lýsingaruppbót........................................................................................................................... 90
Flassuppbót .................................................................................................................................. 91
Frávikslýsing og frávikslýsing með flassi............................................................................. 92
White Balance (Hvítjöfnun) ......................................................................................... 95
Að fínstilla hvítjöfnun ................................................................................................................ 97
Val á lithita ..................................................................................................................................... 99
Handvirk forstilling..................................................................................................................... 100
t
Myndstýringar ............................................................................................................... 108
Myndstýring valin fyrir Nikon................................................................................................. 109
Núverandi sérsniðnum myndstýringum breytt............................................................... 110
Sérsniðnar myndstýringar búnar til ..................................................................................... 113
Sérsniðnar myndstýringar samnýttar.................................................................................. 115
Unnið með sérsniðnum myndstýringum........................................................................... 117
Active D-Lighting (Virk D-lýsing)................................................................................ 119
Multiple Exposure (Margþætt lýsing)........................................................................ 121
GP-1 GPS búnaðurinn................................................................................................... 124
77

Lokarahraði og ljósop

Snið P, S, A, og M gefa mismikla stjórn yfir lokarahraða og ljósopi:
Snið Lýsing
Sjálfvirkt kerfi
P
(bls. 80)
Sjálfvirkur forgangur
S
lokara (bls. 81)
t
Sjálfvirkur
A
ljósopsforgangur (bls. 82)
M Handvirkt (bls. 83)
Myndavélin stillir lokarahraða og ljósop til að gefa bestu mögulegu lýsingu. Hentugt fyrir tækifærismyndir og við aðrar kringumstæður þar sem lítill tími gefst til að stilla myndavélina. Notandi velur lokarahraða, myndavélin velur það ljósop sem skilar bestum árangri. Notað til að frysta eða gera hreyfingar óskýrar. Notandi stjórnar ljósopinu, myndavélin velur þann lokarahraða sem skilar bestum árangri. Notað til að gera bakgrunn óskýran eða fá fókus bæði á forgrunn og bakgrunn. Notandi stillir bæði lokarahraða og ljósopi. Lokarahraði stilltur á „A“ eða „&“ fyrir langtímalýsingu.
Ljósopshringur linsa
D
Þegar notaðar eru CPU-linsur útbúnar ljósopshring (bls. 228), er ljósopshringnum læst á stillingu fyrir lágmarksljósop (hæsta f-númer). G-linsa er ekki búin ljósopshring.
Linsur aðrar en CPU er eingöngu hægt að nota með lýsingarsniði M, þegar hægt er að stilla ljósopshringinn handvirkt (afsmellarinn verður óvirkur með öðrum sniðum). Ekki verður hægt að nota ljósmæla, sjálfvirka stýringu ISO-ljósnæmis eða fjölda annarra eiginleika (bls. 165).
Sjá einnig
A
Notaður er ISO sensitivity auto control (sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmnis) valkostinn í tökuvalmynd (bls. 165) til að virkja sjálfvirka stýringu ISO ljósnæmis í P, S, A og M sniði. Sérsniðin stilling b1 (EV steps for exposure cntrl (EV skref fyrir lýsingarstjórn); bls. 177) ákvarðar stærð þeirra aukninga sem notaðar eru til að stilla lokarahraða og ljósop. Sérsniðin stilling f5 (Customize command dials (sérsníða stjórnskífur); bls. 201) ákvarðar það hlutverk sem aðal­og undirstjórnskífur leika, hvað varðar stillingu lokarahraða og ljósops.
78
Lokarahraði og ljósop
A
Hægt er að ná sömu lýsingu með ólíkum samsetningum lokarahraða og ljósops. Mikill lokarahraði og stór ljósop frystir myndefni á hreyfingu og mýkir atriði í bakgrunni, á meðan að lítill lokarahraði og lítil ljósop gera myndefni á hreyfingu óskýr og kallar fram atriði í bakgrunni.
LJósopLokarahraði
Stjórnborð
Meiri lokarahraði (1/1.600 sek.) Minni lokarahraði (1 sek.)
t
Lítið ljósop (f/36) Stórt ljósop (f/3)
(Hafa ber í huga að því stærra sem f-númerið er, því smærra er ljósopið.)
79

Snið P (sjálfvirkt kerfi)

Á þessu sniði, stillir myndavélin lokarahraða og ljósop sjálfkrafa til að gefa bestu mögulegu lýsingu í flestum aðstæðum. tækifærismyndir og við aðrar kringumstæður þar sem þess er óskað að myndavélin stjórni lokarahraða og ljósopi.
Hvernig taka á ljósmyndir í sjálfvirku kerfi:
Mælt er með þessu sniði fyrir
1 Snúðu stilliskífunni að P.
t
2 Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd.
Sveigjanlegar stillingar.
A
Með sniði P, geta mismunandi samsetningar af lokarahraða og ljósopi verið valdar með því að snúa aðalstjórnskífu („sveigjanleg stilling“). Snúðu aðalstjórnskífunni til hægri til að velja stór ljósop (lág f-númer) sem gera atriði í bakgrunni óskýr eða mikinn lokarahraða sem „frysta“ hreyfingu. Snúðu aðalstjórnskífunni til vinstri til að velja lítil ljósop (há f-númer) sem auka dýptarskerpu eða lítinn lokarahraða sem gerir hreyfingu óskýra. Allar samsetningar skapa sömu lýsinguna. Þegar sveigjanleg stilling er virk birtist U vísir á stjórnborðinu. Til að endurstilla sjálfgefinn lokarahraða og ljósopsstillingar, snúðu stjórnskífunni þar til vísirinn er ekki lengur sjáanlegur, veldu aðra stillingu, eða slökktu á myndavélinni.
Stilliskífa
Aðalstjórnskífa
Sjá einnig
A
Sjá síðu 263 til að fá upplýsingar um innbyggt lýsingarkerfi.
80
Loading...