1 Settu upprunalega skjalið í skúffu á sjálfvirka mataranum eða
á gler skannans.
Athugasemd: Til að forðast skurð á mynd, vertu viss um að
upprunalega skjalið og útprentunin séu með sömu stærð
pappírs.
2 Á heimaskjánum, snertu Afrit, og skilgreindu síðan fjölda á
afritum.
Aðlagaðu stillingar afritunar ef þörf krefur.
3 Afritaðu skjalið.
Athugasemd: Til að taka fljótlegt afrit frá heimaskjánum, snertu
.
Afritun á báðar hliðar á pappírnum
1 Settu upprunalega skjalið í skúffu á sjálfvirka mataranum eða
á gler skannans.
2 Frá heimaskjánum, snertu Afrit > Hliðar.
3 Veldu 1 hlið til 2 hliðar eða 2 hliðar til 2 hliðar.
4 Afritaðu skjalið.
Afrita margar síður á eina örk
1 Settu upprunalega skjalið í sjálfvirka matarann eða á gler
skannans.
2 Á heimaskjánum, snertu Afrita > Síður á hlið.
3 Aðlagaðu stillingarnar.
4 Afritaðu skjalið.
Tölvupóstur
Setja upp SMTP stillingar tölvupósts
Stillta SMTP-stillingar (Simple Mail Transfer Protocol) til að senda
skannað skjal í tölvupósti. Stillingar eru mismunandi hjá hverri
þjónustu tölvupósts.
Áður en þú byrjar skaltu ganga úr skugga um að prentarinn sé
tengdur við netkerfi og að netið sé tengt internetinu.
Nota innbyggða vefþjóninn
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan
birtist sem fjögur sett af tölum sem eru aðskildar af
punktum, svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann
óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna rétt.
2 Smelltu á Stillingar > Tölvupóstur.
3 Í kaflanum Uppsetning á tölvupósti stilltu stillingarnar.
Athugasemdir:
• Frekari upplýsingar um aðgangsorðið má sjá í lista yfir
þjónustuveitur tölvupósts
• Fyrir tölvupóstþjónustur sem ekki eru á listanum skaltu
hafa samband við þjónustuveituna þína og biðja um
stillingarnar.
4 Smelltu á Vista.
Nota valmyndina Stillingar í prentaranum
1 Frá stjórnborðinu, snertu Stillingar > Tölvupóstur >
Uppsetning tölvupósts.
2 Settu upp stillingarnar.
Athugasemdir:
• Frekari upplýsingar um aðgangsorðið má sjá í lista yfir
þjónustuveitur tölvupósts
• Fyrir tölvupóstþjónustur sem ekki eru á listanum skaltu
hafa samband við þjónustuveituna þína og biðja um
stillingarnar.
Þjónustur tölvupósts
• AOL Mail
• Comcast Mail
• Gmail
• iCloud Mail
• Mail.com
• NetEase Mail (mail.126.com)
• NetEase Mail (mail.163.com)
• NetEase Mail (mail.yeah.net)
• Outlook Live eða Microsoft 365
• QQ Mail
• Sina Mail
• Sohu Mail
• Yahoo! Mail
• Zoho Mail
Athugasemdir:
• Ef þú lendir í villum með því að nota stillingarnar skaltu
hafa samband við tölvupóstþjónustuna þína.
• Varðandi beitur tölvupóstþjónustu sem ekki eru á listanum
hafðu samband við þjónustuveituna þína.
AOL Mail
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.aol.com
Aðaltengi SMTP-gáttar587
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTPþjóni
Tölvupóstur að
frumkvæði tækis
Notandaauðkenni tækis Þitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisAðgangsorð apps
Óvirkt
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Athugasemd: Til að búa til aðgangsorð
fyrir app, farðu á síðuna
AOL Account Security skráðu þig inn á
þinn reikning, og smelltu síðan á Búa til
aðgangsorð apps.
1
Comcast Mail
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.comcast.net
Aðaltengi SMTP-gáttar587
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs vottorðsÓvirkt
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTP-þjóniInnskráning / venjuleg
Tölvupóstur að frumkvæði tækisNota SMTP-réttindi tækis
Notandaauðkenni tækisÞitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisAðgangsorð reiknings
Athugasemd: Gakktu úr skugga um að
aðgangsöryggisstilling þriðja aðila sé virkjuð á reikningnum
þínum. Varðandi frekari upplýsingar, farðu á
hjálparsíðu Comcast Xfinity Connect.
TM
Gmail
Athugasemd: Vertu viss um að tveggja þrepa sannvottun sé
virk á þínum Google reikningi. Til að virkja tveggja þrepa
sannvottun, farðu á síðuna
inn á reikninginn þinn, og í kaflanum „Skrá inn í Google“ smelltu
á 2ja þrepa sannvottun.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.gmail.com
Aðaltengi SMTPgáttar
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreið‐
anlegs vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á
SMTP-þjóni
Tölvupóstur að
frumkvæði tækis
Notandaauðkenni
tækis
Google Account Security skráðu þig
587
Óvirkt
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Þitt tölvupóstfang
StillingGildi
Aðgangsorð tækisAðgangsorð apps
Athugasemdir:
•
Til að búa til aðgangsorð fyrir app, farðu á
síðuna Google Account Security skráðu
þig inn á reikninginn þinn, og síðan frá
kaflanum „Skrá inn í Google” smelltu á
Aðgangsorð apps.
•
„App passwords“ sést aðeins ef tveggja
þrepa sannvottun er virk.
iCloud Mail
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að tveggja þrepa
sannvottun sé virk á reikningnum þínum.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.mail.me.com
Aðaltengi SMTPgáttar
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTPþjóni
Tölvupóstur að
frumkvæði tækis
Notandaauðkenni
tækis
Aðgangsorð tækisAðgangsorð apps
587
Óvirkt
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Þitt tölvupóstfang
Athugasemd: Til að búa til aðgangsorð fyrir
app, farðu á síðuna
iCloud Account Management skráðu þig inn
á reikninginn þinn, og síðan frá kaflanum
Öryggi smelltu á Búa til aðgangsorð.
Mail.com
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.mail.com
Aðaltengi SMTP-gáttar587
Nota SSL/TLSÞarfnast
StillingGildi
Krefjast áreiðanlegs vottorðsÓvirkt
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTP-þjóniInnskráning / venjuleg
Tölvupóstur að frumkvæði tækisNota SMTP-réttindi tækis
Notandaauðkenni tækisÞitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisAðgangsorð reiknings
NetEase Mail (mail.126.com)
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að SMTP þjónusta sé virk
á reikningnum þínum. Til að virkja þjónustuna frá heimasíðu
NetEase Mail, smelltu á Stillingar > POP3/SMTP/IMAP, og
virkjaðu síðan annað hvort IMAP/SMTP þjónustu eða
POP3/SMTP þjónustu.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.126.com
Aðaltengi SMTP-gáttar465
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTP-þjóniInnskráning / venjuleg
Tölvupóstur að frumkvæði
tækis
Notandaauðkenni tækisÞitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisAðgangsorð heimildar
Óvirkt
Nota SMTP-réttindi tækis
Athugasemd: Aðgangsorð heimildar er
látið í té þegar IMAP/SMTP þjónusta
eða POP3/SMTP þjónusta er virk.
2
NetEase Mail (mail.163.com)
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að SMTP þjónusta sé virk
á reikningnum þínum. Til að virkja þjónustuna frá heimasíðu
NetEase Mail, smelltu á Stillingar > POP3/SMTP/IMAP, og
virkjaðu síðan annað hvort IMAP/SMTP þjónustu eða
POP3/SMTP þjónustu.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.163.com
Aðaltengi SMTP-gáttar465
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTP-þjóniInnskráning / venjuleg
Tölvupóstur að frumkvæði
tækis
Notandaauðkenni tækisÞitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisAðgangsorð heimildar
Óvirkt
Nota SMTP-réttindi tækis
Athugasemd: Aðgangsorð heimildar er
látið í té þegar IMAP/SMTP þjónusta
eða POP3/SMTP þjónusta er virk.
NetEase Mail (mail.yeah.net)
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að SMTP þjónusta sé virk
á reikningnum þínum. Til að virkja þjónustuna frá heimasíðu
NetEase Mail, smelltu á Stillingar > POP3/SMTP/IMAP, og
virkjaðu síðan annað hvort IMAP/SMTP þjónustu eða
POP3/SMTP þjónustu.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.yeah.net
Aðaltengi SMTP-gáttar465
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTP-þjóniInnskráning / venjuleg
Tölvupóstur að frumkvæði
tækis
Óvirkt
Nota SMTP-réttindi tækis
StillingGildi
Notandaauðkenni tækisÞitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisAðgangsorð heimildar
Athugasemd: Aðgangsorð heimildar
er látið í té þegar IMAP/SMTP
þjónusta eða POP3/SMTP þjónusta er
virk.
Outlook Live eða Microsoft 365
Þessar stillingar eiga við um lén outlook.com og hotmail.com og
reikninga Microsoft 365.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.office365.com
Aðaltengi SMTPgáttar
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTPþjóni
Tölvupóstur að
frumkvæði tækis
Notandaauðkenni
tækis
Aðgangsorð tækisAðgangsorð reiknings eða aðgangsorð apps
Athugasemd: Fyrir frekari uppsetningarvalkosti fyrir fyrirtæki
sem nota Microsoft 365, farðu á
587
Óvirkt
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Þitt tölvupóstfang
Athugasemdir:
•
Notaðu aðgangsorð reikningsins þíns
fyrir reikninga með tveggja þrepa
staðfestingu óvirka.
•
Notaðu aðgangsorð apps fyrir reikninga
outlook.com eða hotmail.com með
tveggja þrepa staðfestingu virka. Til að
búa til aðgangsorð apps, farðu á síðuna
Outlook Live Account Management og
skráðu þig síðan inn á reikninginn þinn.
hjálparsíðu Microsoft 365.
QQ Mail
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að SMTP þjónusta sé virk
á reikningnum þínum. Til að virkja þjónustuna, frá heimasíðu
QQ Mail, smelltu á Stillingar > Reikningur. Í kaflanum
POP3/IMAP/SMTP/Exchange/CardDAV/CalDAV Service
virkjaðu annað hvort POP3/SMTP þjónustu eða IMAP/SMTP
þjónustu.
StillingGildi
Aðal SMTPgátt
Aðaltengi
SMTP-gáttar
Nota
SSL/TLS
Krefjast áreið‐
anlegs
vottorðs
Vistfang
svörunar
Sannvottun á
SMTP-þjóni
Tölvupóstur
að frumkvæði
tækis
Notandaauð‐
kenni tækis
Aðgangsorð
tækis
smtp.qq.com
587
Þarfnast
Óvirkt
Þitt tölvupóstfang
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Þitt tölvupóstfang
Kóði heimildar
Athugasemd: Til að búa til kóða heimildar, á
heimasíðu QQ Mail, smelltu á Stillingar > Reikn‐
ingur, og síðan frá kaflanaum
POP3/IMAP/SMTP/Exchange/CardDAV/CalDAV
Service smelltu á Búa til kóða heimildar.
Sina Mail
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að POP3/SMTP þjónustan
sé virk á þínum reikningi. Til að virkja þjónustuna, frá heimasíðu
Sina Mail, smelltu á Stillingar > Frekari stillingar >
POP/IMAP/SMTP endanotanda, og virkjaðu síðan POP3/SMTP
þjónustuna.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.sina.com
Aðaltengi SMTP-gáttar587
3
StillingGildi
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTPþjóni
Tölvupóstur að
frumkvæði tækis
Notandaauðkenni tækisÞitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisKóði heimildar
Óvirkt
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Athugasemd: Til að búa til kóða
heimildar, á heimasíðu tölvupósts,
smelltu á Stillingar > Frekari stillingar >
POP/IMAP/SMTP endanotanda, og
virkjaðu síðan Stöðu kóða heimildar.
Sohu Mail
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að SMTP þjónusta sé virk
á reikningnum þínum. Til að virkja þjónustuna, frá Sohu Mail
heimasíðunni, smelltu á Valkostir > Stillingar >
POP3/SMTP/IMAP, og virkjaðu síðan annað hvort IMAP/SMTP
þjónustu eða POP3/SMTP þjónustu.
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.sohu.com
Aðaltengi SMTP-gáttar465
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTP-þjóniInnskráning / venjuleg
Tölvupóstur að frumkvæði
tækis
Notandaauðkenni tækisÞitt tölvupóstfang
Aðgangsorð tækisSjálfstætt aðgangsorð
Óvirkt
Nota SMTP-réttindi tækis
Athugasemd: Sjálfstæða aðgangs‐
orðið er veitt þegar IMAP/SMTP
þjónusta eða POP3/SMTP þjónusta
er virk.
Yahoo! Mail
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.mail.yahoo.com
Aðaltengi SMTP-gáttar 587
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTPþjóni
Tölvupóstur að
frumkvæði tækis
Notandaauðkenni
tækis
Aðgangsorð tækisAðgangsorð apps
Óvirkt
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Þitt tölvupóstfang
Athugasemd: Til að búa til aðgangsorð
apps, farðu á síðuna
Yahoo Account Security skráðu þig inn á
reikninginn þinn og smelltu síðan á Búa til
aðgangsorð apps.
Zoho Mail
StillingGildi
Aðal SMTP-gáttsmtp.zoho.com
Aðaltengi SMTPgáttar
Nota SSL/TLSÞarfnast
Krefjast áreiðanlegs
vottorðs
Vistfang svörunarÞitt tölvupóstfang
Sannvottun á SMTPþjóni
Tölvupóstur að
frumkvæði tækis
Notandaauðkenni
tækis
587
Óvirkt
Innskráning / venjuleg
Nota SMTP-réttindi tækis
Þitt tölvupóstfang
StillingGildi
Aðgangsorð tækisAðgangsorð reiknings eða aðgangsorð apps
Athugasemdir:
•
Notaðu aðgangsorð reikningsins þíns
fyrir reikninga með tveggja þrepa
staðfestingu óvirka.
•
Notaðu aðgangsorð apps fyrir reikninga
með tveggja þrepa staðfestingu virka.
Til að búa til aðgangsorð apps, farðu á
síðuna Zoho Mail Account Security
skráðu þig inn á reikninginn þinn og
síðan frá kaflanum Application‑Specific
Passwords smelltu á Búa til nýtt
aðgangsorð.
Senda tölvupóst
Vertu viss um að SMTP stillingar séu uppsettar áður en þú byrjar.
Varðandi frekari upplýsingar, sjá
tölvupósts” á síðu 1.
1 Settu upprunalega skjalið í skúffu á sjálfvirka mataranum eða
á gler skannans.
2 Á heimaskjá, snertu Tölvupóstur, og skráðu upplýsingar sem
þörf er á.
3 Aðlagaðu stillingar skönnunar ef þörf krefur.
4 Sendu tölvupóstinn.
“Setja upp SMTP stillingar
Skönnun
Skanna til tölvu
Vertu viss um að tölvan og prentarinn séu tengd við sama
netkerfið áður en þú byrjar.
Fyrir Windows-notendur
Athugasemd: Vertu viss um að prentaranum hafi verið bætt við
tölvuna. Varðandi frekari upplýsingar, sjá
tölvu” á síðu 11.
1 Settu upprunalega skjalið í sjálfvirkan matara skjal eða á gler
skannans.
2 Í tölvunni, opnaðu Windows Fax og skönnun.
“Bæta prenturum við
4
3 Í valmynd Uppruni, veldu uppruna skanna.
4 Breyttu stillingum skönnunar ef þörf krefur.
5 Skannaðu skjalið.
Fyrir Macintosh-notendur
Athugasemd: Vertu viss um að prentaranum hafi verið bætt við
tölvuna. Varðandi frekari upplýsingar, sjá
tölvu” á síðu 11.
1 Settu upprunalega skjalið í sjálfvirkan matara skjal eða á gler
skannans.
2 Frá tölvunni, gerðu annað af eftirfarandi:
• Opna Image Capture.
• Opna Prentara og scannar, og velja síðan prentara.
Smelltu á Skanna > Opna skanna.
3 Í glugga fyrir skanna, gerðu eitt af eftirfarandi:
• Veldu hvar þú vilt vista skannaða skjalið.
• Veldu stærðina á upphaflega skjalinu.
• Til að skanna frá sjálfvirka matara skjala (ADF), veldu
Matar skjals í Valmynd skönnunar eða virkjaðu Nota
matara skjala.
• Aðlagaðu stillingar skönnunar ef þörf krefur.
4 Smelltu á Skanna.
“Bæta prenturum við
Fax
Setja upp prentarann til að senda fax
Setja upp faxaðgerð sem notar hliðstætt fax
Athugasemdir:
• Fyrir sumar gerðir prentara þarf að setja upp faxkort til að
prentarinn geti notað hliðrænt fax.
• Sumar aðferðir við tengingu eiga aðeins við í sumum
löndum eða svæðum.
• Ef faxaðgerð er virk og ekki uppsett að fullu þá gæti
gaumljósið blikkað með rauðu ljósi.
• Ef þú ert ekki með TCP/IP-umhverfi, notaðu þá stjórnborð
prentara til að setja upp faxið.
Viðvörun—hugsanleg hætta: Til að forðast gagnatap eða
truflun, ekki snerta snúrur eða prentarann á þeim svæðum sem
eru sýnd þegar sending eða móttaka á faxi er virk.
Nota valmyndina Stillingar í prentaranum
Af heimaskjánum, snertu Stillingar > Fax > Uppsetning á faxi
1
> Almennar stillingar á faxi.
2 Settu upp stillingarnar.
Nota innbyggða vefþjóninn
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
1
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjánum. IP-talan birtist
sem fjögur sett af tölum sem eru aðskildar af punktum,
svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann
óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna rétt.
2 Smelltu á Stillingar > Fax > Uppsetning á faxi > Almennar
stillingar á faxi.
3 Settu upp stillingarnar.
4 Beittu breytingunum.
Setja upp aðgerð á faxi með því að nota
faxþjón
Athugasemdir:
• Þessi aðgerð gerir þér kleift að senda faxskilaboð til
faxþjónustuveitu sem styður móttöku tölvupósts.
• Þessi eiginleiki styður aðeins föx á útleið. Til að styðja við
faxmóttöku skaltu ganga úr skugga um að þú hafir fax sem
byggir á tæki, svo sem hliðrænt fax, etherFAX eða Fax yfir
IP (FoIP), í prentaranum.
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjánum. IP-talan birtist
sem fjögur sett af tölum sem eru aðskildar af punktum,
svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann
óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna rétt.
2 Smelltu á Stillingar > Fax.
3 Í valmyndinni Faxstillingar veldu Faxþjónn, og smelltu síðan
á Vista.
4 Smelltu á Uppsetning faxþjóns.
5 Í svæðinu Til að sníða skráðu [#]@myfax.com, þar sem [#] er
faxnúmerið og myfax.com er lén faxveitunnar.
Athugasemdir:
• Ef þörf krefur, stilltu svæðin Vistfang svars, Efni, eða
Skilaboð.
• Til að láta prentarann taka á móti faxskilaboðum skaltu
virkja stillinguna fyrir tækið í prentaranum til að taka á
móti faxi. Gangtu úr skugga um að þú sért með fax í
prentaranum uppsett.
6 Smelltu á Vista.
7 Smelltu á Stillingar tölvupósts í faxþjóni, og gerðu síðan
annað af eftirfarandi:
• Virkja Nota SMTP þjón tölvupósts.
Athugasemd: Ef SMTP stillingar tölvupósts eru ekki
stilltar, skoðaðu þá
tölvupósts” á síðu 1.
• Stilla SMTP-stillingarnar. Hafðu samband við þína veitu
tölvupósts varðandi frekari upplýsingar.
8 Beittu breytingunum.
“Setja upp SMTP stillingar
5
Senda fax
Athugasemd: Gangtu úr skugga um að fax sé uppsett. Frekari
upplýsingar má sjá í kaflanum
Nota stjórnborð prentara
1 Settu upprunalega skjalið í skúffu á sjálfvirka mataranum eða
á gler skannans.
2 Á heimaskjá, snertu Fax, og skráðu upplýsingar sem þörf er
á.
Breyttu stillingum ef þörf krefur.
3 Sendu faxið.
Nota tölvuna
Gangtu úr skugga um að faxrekill sé uppsettur áður en þú byrjar.
Varðandi frekari upplýsingar, sjá
síðu 11.
Fyrir Windows-notendur
Opnaðu samskipti Prenta úr því skjali sem þú ert að reyna að
1
faxa.
2 Veldu prentarann og smelltu síðan á Eiginleikar, Kjörstillingar,
Valkostir, eða Uppsetning.
3 Smelltu á Fax > Virkja fax > Ávallt sýna faxstillingar áður en
fax er sent, og skráðu númer viðtakanda.
Stilltu aðrar faxstillingar ef þörf krefur.
4 Sendu faxið.
Fyrir Macintosh-notendur
Með skjalið opið, veldu Skrá > Prenta.
1
2 Veldu prentara sem er með ‑ Fax á eftir heiti sínu.
3 Í svæði Til, skráðu númer viðtakanda.
Stilltu aðrar faxstillingar ef þörf krefur.
4 Sendu faxið.
Setja upp prentarann fyrir fax.
“Setja upp faxrekilinn” á
Prenta
Prentun frá tölvu
Athugasemd: Fyrir miða, þykkan pappír og umslög, stilltu
pappírsstærð og gerð í prentaranum áður en skjalið er prentað.
1 Opnaðu Prentsamskipti úr því skjali sem þú ert að reyna að
prenta.
2 Breyttu stillingum ef þörf krefur.
3 Prentaðu skjalið.
Prentun frá fartæki
Prenta frá fartæki með því að nota Mopria
Print Service
Mopria® Print Service er prentlausn fartækja fyrir fartæki sem
nota Android
á einhvern Mopria‑vottaðan prentara.
Athugasemd: Tryggðu að þú hlaðið niður Mopria Print Service
forritinu frá Google Play
fartækinu.
1 Opnaðu samhæft forrit í Android fartækinu þínu eða veldu
skjal í þínum skráarstjóra.
2 Pikkaðu á > Prenta.
3 Veldu prentara og stilltu stillingar ef þörf er á.
4 Pikkaðu á .
Prenta frá fartæki með því að nota AirPrint
AirPrint-hugbúnaður er prentlausn fyrir fartæki sem leyfir þér að
prenta beint frá Apple-tækjum á AirPrint-vottuðum prentara.
Athugasemdir:
• Vertu viss um að Apple-tækið og prentarinn séu tengd við
sama netkerfið. Ef netið er með margar þráðlausar
miðstöðvar skaltu ganga úr skugga um að bæði tækin séu
tengd við sama undirnet.
TM
útgáfu 5.0 eða nýrri. Hún leyfir þér að prenta beint
TM
versluninni og gerir það virkt á
• Þetta forrit er aðeins stutt í sumum tækjum Apple.
1 Frá fartækinu þínu veldu skjal frá þinni skjalastjórnun eða
ræstu samhæft forrit.
2 Pikkaðu á > Prenta.
3 Veldu prentara og stilltu stillingar ef þörf er á.
4 Prentaðu skjalið.
Prenta frá fartæki með því að nota Wi‑Fi
Direct®
Wi‑Fi Direct® er prentþjónusta fartækja sem gerir þér mögulegt
til að prenta á hvaða Wi‑Fi Direct-tilbúnum prentara sem er.
Athugasemd: Tryggðu að fartækið sé tengt við þráðlaust
netkerfi prentara. Varðandi frekari upplýsingar, sjá
fartæki við prentarann” á síðu 12.
1 Opnaðu samhæft forrit í fartækinu þínu eða veldu skjal í
þínum skráarstjóra.
2 Það fer eftir gerð á þínu fartæki, gerðu eitt af eftirfarandi:
• Pikkaðu á > Prenta.
• Pikkaðu á > Prenta.
• Pikkaðu á > Prenta.
3 Veldu prentara og stilltu stillingar ef þörf er á.
4 Prentaðu skjalið.
“Tengja
Prentun á trúnaðarmálum og öðrum
vernduðum verkum
Fyrir Windows-notendur
1 Með skjalið opið, smelltu á Skrá > Prenta.
2 Veldu prentara og smelltu síðan á Eiginleikar, Kjörstillingar,
Valkostir, eða Uppsetning.
3 Smelltu á Prenta og vernda.
4 Veldu Nota Prenta og vernda og úthlutaðu notandaheiti.
5 Veldu gerð prentverks (trúnaðarmál, endurtaka, frestað eða
staðfest).
Ef þú velur Trúnaðarmál, tryggðu þá prentverkið með
persónulegu auðkennisnúmeri (PIN).
6 Smelltu á OK eða Prenta.
6
7 Sendu prentverkið frá heimaskjá prentarans.
• Fyrir trúnaðarprentverk, snertu Verk í bið > veldu þitt
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir
hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við
innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem
er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir
hættu á eldsvoða eða raflosti notið aðeins
rafmagnssnúruna sem fylgdi með þessari vöru eða
viðurkennda skiptivöru frá framleiðanda.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að draga úr hættu á
eldsvoða, notið aðeins 26 AWG eða stærri
samskiptasnúru (RJ-11) þegar þessi vara er tengd við
almennt símkerfi. Fyrir notendur í Ástralíu verður snúran
að vera samþykkt af yfirvöldum samskipta og miðla í
Ástralíu (Australian Communications and Media
Authority).
Viðvörun—hugsanleg hætta: Til að forðast gagnatap eða
truflun prentara, ekki snerta USB snúruna, millistykki fyrir
þráðlaust net, eða prentarann á þeim svæðum sem eru sýnd
þegar prentun er virk.
PrentaratengiVirkni
1Tengi fyrir straumsnúruTengja prentarann við rétt jarðtengda
2LINE-tengi
Athugasemd: Aðeins
tiltækt í ákveðnum
gerðum prentara.
3Ethernet-tengiTengja prentarann við netkerfi.
4USB-prentaratengiTengja prentarann við tölvu.
5USB-tengiTengja lyklaborð eða einhvern
rafmagnsinnstungu.
Tengja prentarann við virka símalínu
með venjulegt veggtengi (RJ-11),
DSL-síu eða VoIP-millistykki eða
eitthvað annað millistykki sem leyfir
þér aðgengi að símalínu til að senda
og taka á móti faxi.
samhæfan valkost.
Viðhald á prentaranum
Tenging á köplum
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir
hættu á raflosti skal ekki setja upp þessa vöru eða tengja
einhverjar rafmagns- og kaplatengingar, svo sem
rafmagnsleiðslu, faxeiginleika eða síma, á meðan á
eldingarveður gengur yfir.
7
Skipt um blekhylki
1 Opnaðu hurð B.
2 Fjarlægðu notaða blekhylkið.
4 Settu nýja blekhylkið á sinn stað.
3 Taktu nýja blekhylkið úr umbúðunum.
8
5 Loka hurð B.
Hleðsla á skúffum
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Hlaðið í hverja skúffu
fyrir sig inn til að koma í veg fyrir óstöðugleika tækisins.
Haldið öllum öðrum skúffum lokuðum þar til þörf er á.
1 Fjarlægðu skúffuna.
Athugasemd: Ekki fjarlægja skúffur til að komast hjá
flækjum þegar prentarinn er upptekinn.
2 Stilltu stýringarnar til að samvara stærð á pappír sem verið er
að hlaða.
Athugasemd: Notið vísun á stærð pappírs í botni skúffu til
að staðsetja stýringarnar.
• Vertu viss um að hæð á stafla á venjulegum pappír sé fyrir
neðan vísun á hámarksfyllingu. Yfirfylling getur valdi
flækju.
3 Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu pappírsbrúnir áður en
pappírnum er hlaðið.
4 Hlaðið pappírsstaflanum með prenthliðina upp.
• Hlaðið pappír með bréfhaus snúandi upp og í átt að efri
brún á framenda skúffunnar fyrir prentun á eina hlið.
• Hlaðið pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að aftari
hluta skúffunnar fyrir prentun á báðar hliðar.
• Ekki renna pappírnum í skúffuna.
9
• Gakktu úr skugga um að hæð stafla sé undir strikalínunni
fyrir umslög og önnur sérefni. Yfirfylling getur valdi flækju.
Hlaða í fjölnotamatara
1 Opnaðu fjölnotamatarann.
3 Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu pappírsbrúnir áður en
pappírnum er hlaðið.
4 Settu pappírinn í.
• Hlaðið pappír og þykkum pappír þannig að prenthlið snúi
niður og með efri brún fyrst inn í prentarann.
5 Settu skúffuna inn.
Ef þörf krefur, stilltu stærð pappírs og gerð til að samsvara
pappír sem er í skúffunni.
2 Stilltu stýringuna til að samvara stærð á pappír sem verið er
að hlaða.
10
• Hlaðið umslagi með hlið með flipa upp og að hægri hlið á
pappírsstýringu. Settu evrópsk umslög í með flipann inn á
undan.
Viðvörun—hugsanleg hætta: Notið ekki umslög með
frímerkjum, klemmum, smellu, glugga, fóðrun að innan
eða sjálflímandi.
Athugasemd: Gakktu úr skugga um að frambrún pappírs
eða sérmiðils sé samstillt í takt við aðskilnaðarskiljuna til að
forðast vandamál með upptöku pappírs.
5 Í valmynd fyrir pappír á stjórnborðinu, stilltu stærð pappírs og
gerð til að samsvara pappír sem hlaðið er í fjölnotamatarann.
Stilla stærðir og gerð á sérstökum miðli.
Skúffurnar uppgötva sjálfkrafa stærð á venjulegum pappír. Fyrir
sérstaka miðla eins og miða, þykkan pappír eða umslög, gerðu
eftirfarandi:
1 Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Pappír > Uppsetning
1 Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Netkerfi/tengi >
Þráðlaust > Uppsetning á stjórnborði prentara > Velja netkerfi.
2 Veldu þráðlaust netkerfi og skráðu síðan aðgangsorð
netkerfis.
Athugasemd: Fyrir prentara sem eru tilbúnir fyrir þráðlaus
netkerfi (Wi-Fi) birtist kvaðning til að setja upp þráðlaust
netkerfi við fyrstu uppsetningu.
Stilla Wi‑Fi Direct
Wi‑Fi Direct gerir þráðlausum tækjum kleift að tengjast beint við
Wi-Fi Direct virkan prentara án þess að nota aðgangsstað
(þráðlausan beini).
Áður en þú byrjar, vertu viss um:
• Þráðlaus eining er uppsett í prentaranum þínum.
• Virktur tengibúnaður sé stilltur á Sjálfvirkt. Á heimaskjánum,
Athugasemd: Samþykki á beiðni ýtihnappa er ekki
öruggt.
Athugasemdir:
• Það er sjálfvalið að aðgangsorð netkerfis Wi-Fi Direct er
ekki sýnilegt á skjá prentarans. Til að sýna aðgangsorðið,
virkjaðu tákn sýnileika aðgangsorðs. Á heimaskjánum,
snertu Stillingar > Öryggi > Ýmislegt > Virkja sýnileika
aðgangsorðs/PIN.
• Þú getur séð aðgangsorð Wi-Fi Direct netkerfisins án þess
að sýna það á prentaraskjánum. Frá heimaskjánum, snertu
Stillingar > Skýrslur > Netkerfi > Uppsetningarsíða
netkerfis.
Tengja tölvu við prentarann
Gangtu úr skugga um að Wi‑Fi Direct hafi verið uppsett áður en
tölvan er tengd. Varðandi frekari upplýsingar, sjá
Direct” á síðu 12.
Fyrir Windows-notendur
1 Opnaðu Prentarar og skannar, og smelltu síðan á Bæta við
prenarar eða skanner.
2 Smelltu á Sýna Wi-Fi Direct prentara, veldu síðan heiti á Wi‑Fi
Direct prentara.
3 Taktu eftir átta stafa PIN prentarans á skjá prentarans.
4 Skráðu PIN á tölvunni.
Athugasemd: Ef prentrekill er ekki þegar uppsettur, þá
hleður Windows niður viðeigandi rekli.
Fyrir Macintosh-notendur
1 Smelltu á þráðlausa táknið og veldu síðan heiti á Wi‑Fi Direct
prentaranum.
Athugasemd: Strengnum DIRECT-xy (þar sem x og y eru
tvö staftákn af handahófi) er bætt fyrir framan heitið á Wi-Fi
prentaranum.
2 Skráðu aðgangsorð Wi‑Fi Direct.
Athugasemd: Settu tölvuna aftur í fyrra netkerfi eftir að hafa
aftengt frá netkerfi Wi-Fi Direct.
“Stilla Wi‑Fi
Tengja fartæki við prentarann
Gangtu úr skugga um að Wi‑Fi Direct hafi verið sett upp áður en
þú tengir fartækið þitt. Varðandi frekari upplýsingar, sjá
Wi‑Fi Direct” á síðu 12.
“Stilla
12
Tengja með því að nota Wi‑Fi Direct
Athugasemd: Þessar leiðbeiningar eiga aðeins við um Android
fartæki.
1 Farðu í valmynd stillinga á fartækinu.
2 Virkjaðu Wi‑Fi, og smelltu síðan á Wi‑Fi Direct.
3 Veldu heiti á Wi-Fi Direct prentara.
4 Staðfestu tenginguna á stjórnborði prentarans.
Tengja með því að nota Wi‑Fi
1 Farðu í valmynd stillinga á fartækinu.
2 Smelltu á Wi-Fi, veldu síðan heiti á Wi‑Fi Direct prentara.
Athugasemd: Strengnum DIRECT-xy (þar sem x og y eru
tvö staftákn af handahófi) er bætt fyrir framan heitið á Wi-Fi
prentaranum.
3 Skráðu aðgangsorð Wi‑Fi Direct.
Losa um flækjur
Komast hjá stíflum
• Ekki hlaða of miklum pappír. Vertu viss um að hæð á stafla
sé fyrir neðan vísun á hámarksfyllingu.
• Ekki renna pappírnum í skúffuna. Hlaðið pappírnum eins og
sýnt er á skýringarmyndinni.
• Ekki nota pappír sem hefur verið skorinn eða klipptur með
hendi.
• Ekki blanda saman pappírsstærðum, þyngd og gerð saman í
skúffu.
• Vertu viss um að stærð og gerð pappírs sé rétt stillt í tölvunni
eða á stjórnborði prentarans.
• Geymið pappír samkvæmt ráðleggingum framleiðanda.
Finna staðsetningar flækju
Athugasemdir:
• Þegar kveikt er á flækjuaðstoð, sendir prentarinn sjálfkrafa
auðar síður eða síður með prentun að hluta eftir að flækt
síða hefur verið hreinsuð. Athugaðu útprentun varðandi
auðar síður.
• Þegar Endurheimt flækju er stillt á Kveikt eða Sjálfvirkt, þá
endurprentar prentarinn flæktar síður.
Settu í pappír á réttan hátt
• Vertu viss um að pappírinn liggi flatur í skúffunni.
Rétt hleðsla á pappírRöng hleðsla á pappír
• Ekki hlaða né fjarlægja skúffu þegar prentarinn er að prenta.
• Vertu viss um að stýringar fyrir pappír séu rétt staðsettar og
eru ekki að ýta þétt á móti pappír eða umslögum.
• Ýttu skúffunni þétt inn í prentarann eftir hleðslu á pappír.
Notið meðmæltan pappír
• Notið aðeins meðmæltan pappír eða sérstakan miðil.
• Ekki hlaða krumpuðum, brotnum, rökum, beygluðum eða
krulluðum pappír.
• Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu pappírsbrúnir áður en
pappírnum er hlaðið.
13
Staðsetningar flækju
3Hurð A
4Fjölnotamatari
5Skúffur
Pappírsstífla í skúffum
1 Fjarlægðu skúffuna.
Viðvörun—hugsanleg hætta: Skynjari í aukaskúffunni getur
skemmst auðveldlega af völdum stöðurafmagns. Snertið
yfirborð úr málmi áður en pappírinn sem flæktist er
fjarlægður úr skúffunni.
2 Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
3 Settu skúffuna inn.
Pappírsstífla í fjölnotamatara
1 Fjarlægðu pappír úr fjölnotamataranum.
2 Dragðu skúffuna út.
3 Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
Staðsetningar flækju
1Sjálfvirkur matari (ADF)
2Staðalbakki
14
4 Settu skúffuna inn.
VARÚЗHEITT YFIRBORÐ: Prentarinn kann að vera
heitur að innanverðu. Til að draga úr hættu á
meiðslum frá heitum hlut, leyfið yfirborðinu að kólna
áður en það er snert.
3 Opnaðu hurð A1.
Pappírsstífla í staðalskúffu
Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
Pappírsflækja í hurð A
Pappírsstífla á svæði hitaeiningar
1 Opnaðu hurð A.
2 Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
4 Opnaðu aðgangshurð að hitagjafa.
5 Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
15
6 Lokaðu og festu aðgangshurð að hitagjafa.
7 Lokaðu hurð A1 og lokaðu síðan hurð A.
Pappírsflækja á bak við hurð A
1 Opnaðu hurð A.
VARÚЗHEITT YFIRBORÐ: Prentarinn kann að vera
heitur að innanverðu. Til að draga úr hættu á
meiðslum frá heitum hlut, leyfið yfirborðinu að kólna
áður en það er snert.
2 Opnaðu hurð að einangrunareiningu.
4 Lokaðu og festu hurð að einangrunareiningu.
5 Loka hurð A.
Pappírsstífla á svæði tvívirkrar einingar (duplex)
1 Opnaðu hurð A.
VARÚЗHEITT YFIRBORÐ: Prentarinn kann að vera
heitur að innanverðu. Til að draga úr hættu á
meiðslum frá heitum hlut, leyfið yfirborðinu að kólna
áður en það er snert.
3 Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
16
2 Opnaðu hlíf á tvívirkri einingu (duplex).
Pappírsstífla í sjálfvirkum matara skjala
1 Fjarlægðu öll upphafleg skjöl úr skúffu sjálfvirks matara skjala.
2 Opnaðu hurð C.
3 Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
3 Fjarlægðu pappírinn sem stíflaðist.
Athugasemd: Vertu viss um að öll pappírssnifsi hafi verið
fjarlægð.
4 Lokaðu hlíf á tvívirkri einingu og lokaðu síðan hurð A.
4 Loka hurð C.
17
Loading...
+ hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.