Athugasemd:
Viðvörun:
VARÚÐ:
Mismunandi gerðir af varúðaryfirlýsingum innifela:
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Gefur til kynna hættu á að meiðast.
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Gefur til kynna hættu á raflosti.
VARÚЗHEITT YFIRBORÐ: Gefur til kynna hættu á að brennast við snertingu.
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Gefur til kynna hættu á að klemmast.
VARÚЗHÆTTA Á AÐ KLEMMAST: Gefur til kynnu hættu á að festast á milli hreyfanlegra hluta.
Athugasemd
Viðvörun
Varúð
gefur eitthvað til kynna sem gæti skemmt vélbúnað eða hugbúnað vörunnar.
gefur til kynna mögulega hættu sem gæti skaðað þig.
gefur til kynna upplýsingar sem geta aðstoðað þig.
Yfirlýsingar um vöruna
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og
auðveldlega aðgengileg.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti notið aðeins
rafmagnssnúruna sem fylgdi með þessari vöru eða viðurkenndri skiptivöru frá framleiðanda.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ekki nota þessa vöru með framlengingarsnúrum, fjöltengjum eða
varaspennugjafa (UPS). Straumgeta á þessum tegundum aukahluta getur hæglega verið yfirhlaðin af
leysiprentara og getur leitt til hættu á eldsvoða, eignatjóni, eða lélegri frammistöðu prentara.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Aðeins má nota Lexmark yfirspennuvara í lögn sem er rétt tengdur á
milli prentara og rafmagnsleiðslu sem fylgir með prentaranum með þessari vöru. Notkun á
yfirspennuvörn frá öðrum en Lexmark getur leitt til eldhættu, eignatjóns eða lélegri frammistöðu
prentarans.
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættu á raflosti, ekki setja þessa vöru upp eða
nota nálægt vatni eða blautum stöðum.
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættu á raflosti skal ekki setja upp þessa vöru
eða tengja einhverjar rafmagns- og kaplatengingar, svo sem rafmagnsleiðslu, faxeiginleika eða síma, á
meðan á eldingarveður gengur yfir.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ekki skera, snúa, binda, klemma eða setja þunga hluti á
rafmagnsleiðsluna. Ekki láta rafmagnsleiðsluna verða fyrir núningi eða álagi. Ekki klemma
rafmagnssnúruna á milli hluta svo sem húsgagna og veggs. Ef eitthvað af þessu gerist, er hætta á
bruna eða raflosti. Skoðið rafmagnssnúruna reglulega varðandi slík einkenni. Taktu rafmagnssnúruna
úr sambandi við rafstraum áður en hún er skoðuð.
Öryggisupplýsingar6
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, skal ganga úr skugga um að
allar ytri tengingar (t.d. ethernet og símatengingar) eru rétt tengdar í merktum tengjum þeirra.
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að
stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal
slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef
þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem
fara í prentarann úr sambandi.
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættu á raflosti þegar verið er að þrífa
prentarann að utan, takið rafmagnssnúruna úr sambandi úr innstungunni og aftengið allar snúrur frá
prentaranum áður en haldið er áfram.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20 kg (44 lb), þá kann það að
þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Fylgdu þessum leiðbeiningum þegar verið er að flytja prentarann til
að koma í veg fyrir slys eða skemmdir á prentaranum:
• Gangið úr skugga um að allar hurðir og skúffur séu lokaðar.
• Slökktu á prentaranum og taktu síðan rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn.
• Aftengdu allar snúrur og kapla frá prentaranum.
• Ef prentarinn er með aðskildar viðbótarskúffur standandi á gólfi eða áfesta úttaksvalkosti, þá á að aftengja
þá áður en prentarinn er fluttur.
• Ef prentarinn er á hjólavagni, rúllið þá honum varlega á nýja staðinn. Sýnið aðgát þegar farið er yfir
þröskulda og mishæðir í gólfi.
• Ef prentarinn er ekki á hjólavagni en er uppsettur með viðbótarskúffum eða úttaksvalkostum, fjarlægðu
úttaksvalkostina og lyftu honum af skúffunum. Reynið ekki að lyfta prentaranum og neinum valkostum
samtímis.
• Notið ávallt handföngin á prentaranum til að lyfta honum.
• Sérhver vagn sem er notaður til að færa prentarann verður að vera fær um að styðja undir allan prentarann.
• Sérhver vagn sem notaður er til að færa vélbúnaðarvalkosti verður að vera með yfirborð sem er fært um
að bera búnaðinn.
• Haldið prentaranum í uppréttri stöðu.
• Varist allar harkalegar hreyfingar.
• Gangið úr skugga um að fingurnir séu ekki undir prentarann þegar hann er settur niður.
• Gangið úr skugga um að það sé fullnægjandi pláss í kringum prentarann.
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Uppsetning á einum eða fleiri valkostum á þínum prentara eða
fjölnotatæki (MFP) getur krafist undirstöðu á hjólum, húsgagni eða öðrum eiginleika til að koma í veg
óstöðugleika sem getur valdið hugsanlegum meiðslum. Fyrir frekari upplýsingar um studdar
uppsetningar, sjá.
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Til að draga úr hættu á óstöðugleika búnaðar, hlaðið hvern bakka fyrir
sig. Haldið öllum öðrum bökkum lokuðum þar til þörf er á.
VARÚЗHEITT YFIRBORÐ: Prentarinn kann að vera heitur að innanverðu. Til að draga úr hættu á
meiðslum frá heitum hlut, leyfið yfirborðinu að kólna áður en það er snert.
VARÚЗHÆTTA Á AÐ KLEMMAST: Til að koma í veg fyrir hættu á meiðslum vegna þess að
klemmast, sýnið aðgát á svæðum sem merkt eru með þessu merki. Meiðsl vegna þess að klemmast
geta átt sér stað í kring um hreyfanlega hluti, svo sem tannhjól, hurðir, bakka og hlífar.
www.lexmark.com/multifunctionprinters.
Öryggisupplýsingar7
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ekki er ætlast til þess að litíum rafhlöðunni í þessari vöru sé skipt út.
Það er hætta á sprengingu ef litíum rafhlöðunni er rangt skipt út. Ekki endurhlaða, taka í sundur eða
brenna litíum rafhlöðu. Fargið notuðum litíum rafhlöðum í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda og
staðbundnar reglugerðir.
Þessi vara er hönnuð, prófuð og samþykkt til að uppfylla stranga alþjóðlega staðla um öryggi við notkun
skilgreindum efnisþáttum framleiðanda. Öryggiseiginleikar sumra hluta eru ekki alltaf augljósir.
Framleiðandinn er ekki ábyrgur gagnvart notkun á öðrum varahlutum.
Vísa þjónustu eða viðgerðum, öðru en sem er lýst í notendahandbók, til þjónustuaðila.
GEYMIÐ ÞESSAR LEIÐBEININGAR.
Fræðast um prentarann8
Fræðast um prentarann
Finna upplýsingar um prentarann
Að hverju ertu að leita?Finndu það hér
Leiðbeiningar varðandi fyrstu
uppsetningu
• Hugbúnaður prentara
• Rekill fyrir prentun eða fax
• Fastbúnaður prentara
• Hjálparforrit
• Velja og geyma pappír og
sérstaka miðla
• Hlaða pappír
• Breyta stillingum prentarans
• Skoða og prenta skjöl og myndir
• Setja prentarann upp á netkerfi
• Umhirða og viðhald á
prentaranum
• Villuleit og lausn vandamála
Uppsetning og stilling á aðgangseig‐
inleikum á þínum prentara
Upplýsingar um aðstoð við að nota
hugbúnað prentarans.
Skoðaðu uppsetningarskjölin sem fylgdu með prentaranum.
Farðu á
valmynd fyrir gerð, vedlu rekil, fastbúnað eða hjálparforrit sem þú þarfnast.
Upplýsingamiðstöð—Farðu á
Leiðbeiningarvídeó—Farðu á
Leiðbeiningar á snertiskjá
Leiðbeiningar um aðgengi Lexmark
Hjálp fyrir stýrikerfi Microsoft Windows® eða Macintosh—Opnaðu hugbúnað
prentara eða forrit og smelltu síðan á Hjálp.
Smelltu á
www.lexmark.com/downloads, leitaðu að þinni gerð prentara, og síðan í
• Hjálp er uppsett sjálfvirkt með hugbúnaði prentarans.
• Prentarahugbúnaðurinn er annað hvort í kerfismöppu prentara eða á skjáb‐
orðinu, en það fer eftir stýrikerfinu.
Farðu á
Athugasemd: Veldu landið þitt eða svæði, og veldu síðan vöruna til að skoða
viðeigandi vefsvæði stuðnings.
Upplýsingar varðandi stuðningstengiliði fyrir land þitt eða svæði er hægt að finna
á vefsíðunni eða í prentaðri ábyrgð sem fylgdi með prentaranum þínum.
Hafðu eftirfarandi upplýsingar tilbúnar þegar þú hefur samband við þjónustudeild:
http://support.lexmark.com.
• Staður og dagsetning kaupa
• Gerð vélar og raðnúmer
Varðandi frekari upplýsingar, sjá
síðu 9.
“Finna raðnúmerið á prentaranum” á
Fræðast um prentarann9
Að hverju ertu að leita?Finndu það hér
• Öryggisupplýsingar
• Upplýsingar um reglugerðir
• Upplýsingar um ábyrgð
• Umhverfisupplýsingar
Upplýsingar um stafrænt vegabréf
Lexmark
Ábyrgðarupplýsingar mismunandi eftir löndum eða svæðum:
• Í Bandaríkjunum—Sjá yfirlýsingu varðandi takmörkun ábyrgðar sem fylgdi með
prentaranum, eða farðu á
• Í öðrum löndum eða svæðum—Sjá prentaða ábyrgð sem fylgdi með
prentaranum.
Upplýsingahandbók vöru
farðu á
Farðu á
http://support.lexmark.com.
https://csr.lexmark.com/digital-passport.php.
—Skoðaðu skjölin sem fylgdu með prentaranum eða
Finna raðnúmerið á prentaranum
1 Opnaðu hurð að framan.
http://support.lexmark.com.
2 Finndu raðnúmerið á vinstri hlið prentarans.
Fræðast um prentarann10
Uppsetningar prentara
Athugasemd: Vertu viss um að setja upp prentarann á flötu, traustu og stöðugu yfirborði.
Grunngerð
1Stjórnborð
2Staðalbakki
32 x 520-blaða staðalskúffa
4Fjölnotamatari
Uppsett gerð
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Uppsetning á einum eða fleiri valkostum á þínum prentara eða
fjölnotatæki (MFP) getur krafist undirstöðu á hjólum, húsgagni eða öðrum eiginleika til að koma í veg
óstöðugleika sem getur valdið hugsanlegum meiðslum. Fyrir frekari upplýsingar um studdar
uppsetningar, sjá
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Hlaðið í hverja skúffu fyrir sig inn til að koma í veg fyrir óstöðugleika
tækisins. Haldið öllum öðrum skúffum lokuðum þar til þörf er á.
www.lexmark.com/multifunctionprinters.
Fræðast um prentarann11
1Heftarabúnaður
Athugasemd: Ekki stutt ef önnur frágangseining er sett upp.
2Millibilsstykki sem aukabúnaður
32 x 520-blaða skúffa sem er aukabúnaður
4Frágangseining með heftara og gatara
Athugasemd: Eingöngu stutt ef aukaskúffa eða millibilsstykki sem aukabúnaður eru sett upp.
5Frágangseining með þríbroti/Z-broti
Athugasemd: Eingöngu stutt ef aukaskúffa eða millibilsstykki sem aukabúnaður eru sett upp.
6Frágangseining bæklings
Athugasemd: Eingöngu stutt ef aukaskúffa eða millibilsstykki sem aukabúnaður eru sett upp.
Fræðast um prentarann12
72000‑blaða samstæðuskúffa sem er aukabúnaður
8Skúffa fyrir 2000 blöð sem er aukabúnaður
9Pappírsflutningur
Athugasemd: Fylgir með frágangseiningu bæklings eða frágangseiningu með heftara og gatara.
Nota stjórnborð prentara
Hlutur á stjórnborði Virkni
1Straumhnappur
2Skjár
3GaumljósAthuga stöðu prentarans.
• Kveikja á eða slökkva á prentaranum
Athugasemd: Til að slökkva á prentaranum, ýtið á og haldið straumhnappi í fimm
sekúndur.
• Stilla prentarann til að fara í svefnstillingu eða stillingu í dvala.
• Vekja prentarann úr svefnstillingu eða stillingu í dvala.
• Skoða skilaboð prentara og stöðu á rekstrarvörum.
• Setja upp og nota prentarann.
Skilja stöðuna á gaumljósinu
GaumljósStaða prentara
SlökktSlökkt er á prentaranum.
Stöðugt bláttPrentarinn er tilbúinn
Blikkandi bláttPrentarinn er að prenta eða er að vinna úr gögnum.
Blikkandi gultPrentarinn er í djúpri svefnstillingu eða stillingu í dvala.
Fræðast um prentarann13
Val á pappír
Viðmiðunarreglur varðandi pappír
Notið viðeigandi pappír til að koma í veg fyrir flækjur og tryggja prentun án vandræða.
• Ávallt skal nota nýjan og óskemmdan pappír.
• Vertu viss um meðmælta hlið fyrir prentun áður en pappír er hlaðið. Þessar upplýsingar er yfirleitt að finna
á umbúðum pappírs.
• Ekki nota pappír sem hefur verið skorinn eða klipptur með hendi.
• Ekki blanda saman pappírsstærðum, gerðum eða þyngdum í sömu skúffu; blöndun orsakar flækjur.
• Ekki nota húðaðan pappír nema hann sé sérstaklega hannaður fyrir rafræna prentun
Varðandi frekari upplýsingar, sjá
Leiðbeiningar varðandi pappír og sérstaka miðla
.
Eiginleikar pappírs
Eftirfarandi eiginleikar hafa áhrif á prentgæði og áreiðanleika. Hafðu þessar breytur í huga áður en prentað
er á hann.
Þyngd
Skúffur geta matað pappír af mismunandi þyngd. Pappír léttari en 60 g/m2 (16 lb) kann að vera ekki nægilega
stífur til að mötun hans sé ekki rétt og hann valdi stíflum. Varðandi frekari upplýsingar, sjá efnið „Studdar
pappírsþyngdir“.
Krullun
Krullun er tilhneiging pappírs til að krullast á jöðrum. Mikil krullun getur valdið vandamálum í mötun á pappír.
Krullun getur komið fram eftir að pappír fer í gegnum prentarann, þar sem hann er verður fyrir miklum hita.
Geymsla á ópökkuðum pappír við heitar, rakar, kaldar eða þurrar aðstæður, jafnvel í skúffum, getur stuðlað
að því að pappír krullast fyrir prentun og getur valdið vandamálum við mötun.
Sléttleiki
Sléttleiki pappírs hefur bein áhrif á prentgæði. Ef pappír er of grófur þá nær prentliturinn ekki að samlagast
honum á réttan hátt. Ef pappír er of sléttur, þá getur það valdið vandamálum við mötun hans eða prentgæði.
Við mælum með notkun á pappír með 50 Sheffield-punktum.
Rakainnihald
Magn af raka í pappírnum hefur áhrif á bæði á prentgæði og getu prentarans til að mata pappírinn á réttan
hátt. Láttu pappír vera í upphaflegum umbúðum þar til að það á að nota hann. Þetta takmarkar útsetningu af
pappír gagnvart rakabreytingum sem geta rýrt frammistöðu hans.
Fyrir prentun skal geyma pappír í upprunalegum umbúðum í 24 til 48 klukkustundir. Umhverfið sem pappírinn
er geymdur í verður að vera það sama og prentarinn. Lengdu tímann í nokkra daga ef umhverfi geymslu eða
flutnings er mjög frábrugðið umhverfi prentarans. Þykkur pappír getur einnig þurft lengri aðlögunartíma.
Fræðast um prentarann14
Stefna á trefjum
Trefjar eiga við um hvernig pappírstrefjar liggja í pappírsörk. Trefjar eru annað hvort
eftir lengd á pappírnum, eða
sjá efnið „Studdar pappírsþyngdir“.
stuttar trefjar
sem liggja þvert á breidd pappírs. Varðandi meðmælta stefnu trefja,
langar trefjar
sem liggja
Trefjainnihald
Mest af hágæða ljósritunarpappír er búinn til úr 100% efnameðhöndlaðri trjákvoðu. Þetta innihald gefur
pappírnum mikinn stöðugleika sem leiðir til færri vandamála við mötun pappírs og betri prentgæði. Pappír
sem inniheldur trefjar eins og bómull getur haft neikvæð áhrif á meðhöndlun pappírs.
Óásættanlegur pappír
Ekki er mælt með eftirfarandi pappírsgerðum til nota í prentaranum:
• Efnafræðilega meðhöndlaðir pappírar sem eru notaðir til að gera afrit án kalkipappírs. Þeir eru einnig
þekktir sem kolefnislausir pappírar, kolefnislaus afritunarpappír (CCP) eða pappír sem ekki þarfnast
kolefnis (NCR).
• Forprentaður pappír með kemískum efnum sem geta mengað prentarann
• Forprentaður pappír sem getur orðið fyrir áhrifum að hitastigi í prentaranum
• Forprentaður pappír sem þarfnast stillingar (nákvæmni prentunar á pappírinn) meiri eða minni en ±2.3 mm
(±0.09 to.). Til dæmis eyðublöð með ljóskennsl stafa (OCR).
Í sumum tilfellum, er hægt að stilla samfærslu með hugbúnaði til að prenta með árangri á þessi eyðublöð.
• Húðaður pappír (útþurrkanlegur), pappír úr gerviefnum eða hitanæmur pappír
• Með grófum brúnum. grófan eða mjög munstraður pappír eða krumpaður pappír
• Endurunninn pappír sem stenst ekki EN12281:2002 (Evrópu)
• Pappír sem er þynnri en 60g/m
• Margskipt eyðublöð eða skjöl.
2
(16lb)
Geymsla á pappír
Notaðu þessar viðmiðunarreglur varðandi pappírsgeymslu til að hjálpa til við að forðast flækjur og misjöfn
prentgæði:
• Geymið pappír í upprunalegum umbúðum í sama umhverfi og prentarinn í 24 til 48 klukkustundir fyrir
prentun.
• Lengdu tímann í nokkra daga ef umhverfi geymslu eða flutnings er mjög frábrugðið umhverfi prentarans.
Þykkur pappír getur einnig þurft lengri aðlögunartíma.
• Fyrir bestu útkomu, geymið pappír þar sem hitastigið er 21°C (70°F) og rakastig er 40 prósent.
• Flestir miðaframleiðendur mæla með prentun við hitastig á bilinu 18-24°C (65-75°F) og með hlutfallslegum
raka á bilinu 40 og 60 prósent.
• Geymið pappír í öskjum, á bretti eða hillu, frekar en á gólfinu.
• Geymið einstaka pakka á flötu yfirborði.
• Ekki geyma neitt ofan á stökum pappírspökkum.
• Taktu pappír út úr öskjunni eða umbúðum aðeins þegar þú ert tilbúinn til að hlaða honum í prentarann.
Askjan og umbúðirnar að halda pappírnum hreinum, þurrum og flötum.
Fræðast um prentarann15
Val á forprentuðum eyðublöðum og bréfhausum
• Notaðu pappír með löngum trefjum.
• Notaðu aðeins eyðublöð sem eru offsetprentuð eða prentuð með aðferð djúpprentunar.
• Varastu pappír með grófri eða mjög mynstraðri áferð.
• Notaðu blek sem prentliturinn í prentaranum hefur ekki áhrif á. Prentlitir sem þorna við oxun eða eru á
olíugrunni uppfylla venjulegast þessar kröfur; latex-prentlitir kunna ekki að gera það.
• Prentaðu prufueintök á forprentuð eyðublöð og bréfsefni sem ætlun er að nota áður en mikið magn er
keypt. Þessi aðgerð ákvarðar hvort blek í forprentuðu eyðublaði eða bréfsefni mun hafa áhrif á prentgæðin.
• Hafðu samráð við söluaðila pappírs ef í vafa.
• Hlaðið pappír í rétta stefnu fyrir prentarann þegar verið er að prenta á bréfhaus. Varðandi frekari
upplýsingar, sjá
Leiðbeiningar varðandi pappír og sérstaka miðla
.
Studdar pappírsstærðir
Pappírsstærðir studdar af staðalbakka, fjölnotamatara, skúffu fyrir umslög og prentun á tvær
hliðar
PappírsstærðStaðal 2 x 520-blaða skúffa Fjölnotamatari Skúffa fyrir umslög Prentun á tvær hliðar
1
A3
297 x 420 mm
(11,69 x 16,54 to.)
A4
210 x 297 mm
(8,27 x 11,7 to.)
A5
148 x 210 mm
(5,83 x 8,27 to.)
A6
105 x 148 mm
(4,13 x 5,83 to.)
Örk B
304,8 x 457,2 mm
(12 x 18 to.)
Stjórnunarleg (Executive)
184,2 x 266,7 mm
(7,25 x 10,5 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 128 x 139,7 mm (5 x 5,5 to.) til 320,04 x 482,6 mm (12,6 x 19 to.).
6
Eingöngu stutt í skúffu 2.
12
11
6
2
2
X
X
X
XX
XX
X
Fræðast um prentarann16
PappírsstærðStaðal 2 x 520-blaða skúffa Fjölnotamatari Skúffa fyrir umslög Prentun á tvær hliðar
1
Fólíó
215,9 x 330,2 mm
(8,5 x 13 to.)
X
Hagaki
100 x 148 mm
(3,94 x 5,83 to.)
1
JIS B4
257 x 364 mm
(10,12 x 14,33 to.)
JIS B5
182 x 257 mm
(7,17 x 10,1 to.)
1
Kladdi
279,4 x 4431,8 mm
(11 x 17 to.)
Lögfræði (Legal)
1
215,9 x 355,6 mm
(8,5 x 14 to.)
Bréf (Letter)
215,9 x 279,4 mm
(8,5 x 11 to.)
Oficio (Mexico)
1
215,9 x 340,4 mm
(8,5 x 13,4 to.)
X
1
XX
X
2
X
X
X
2
X
X
SRA3
6
XX
320,04 x 449,58 mm
(12,6 x 17,7 to.)
Yfirlýsing
12
X
139,7 x 215,9 mm
(5,5 x 8,5 to.)
Alhliða
7 3/4 umslag
34
X
2
X
98,4 x 190,5 mm
(3,875 x 7,5 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 128 x 139,7 mm (5 x 5,5 to.) til 320,04 x 482,6 mm (12,6 x 19 to.).
6
Eingöngu stutt í skúffu 2.
5
X
Fræðast um prentarann17
PappírsstærðStaðal 2 x 520-blaða skúffa Fjölnotamatari Skúffa fyrir umslög Prentun á tvær hliðar
9 umslag
X
2
98,4 x 225,4 mm
(3,875 x 8,9 to.)
10 umslag
X
2
104,8 x 241,3 mm
(4,12 x 9,5 to.)
B5 umslag
X
1
176 x 250 mm
(6,93 x 9,84 to.)
C5 umslag
X
2
162 x 229 mm
(6,38 x 9,01 to.)
DL umslag
X
2
110 x 220 mm
(4,33 x 8,66 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 128 x 139,7 mm (5 x 5,5 to.) til 320,04 x 482,6 mm (12,6 x 19 to.).
6
Eingöngu stutt í skúffu 2.
X
X
X
X
X
Pappírsstærðir studdar af aukaskúffum
Pappírsstærð2 x 520-blaða skúffa sem er
aukabúnaður
1
A3
297 x 420 mm
(11,69 x 16,54 to.)
A4
210 x 297 mm
(8,27 x 11,7 to.)
1
A5
1
148 x 210 mm
(5,83 x 8,27 to.)
A6
1
105 x 148 mm
(4,13 x 5,83 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 320,04 x 457,2 mm (12,6 x 18 to.).
2000‑blaða samstæðuskúffa
sem er aukabúnaður
XX
22
XX
XX
Skúffa fyrir 2000 blöð sem er
aukabúnaður
Fræðast um prentarann18
Pappírsstærð2 x 520-blaða skúffa sem er
aukabúnaður
Örk B
304,8 x 457,2 mm
(12 x 18 to.)
Stjórnunarleg (Executive)
184,2 x 266,7 mm
(7,25 x 10,5 to.)
1
Fólíó
215,9 x 330,2 mm
(8,5 x 13 to.)
Hagaki
1
100 x 148 mm
(3,94 x 5,83 to.)
1
JIS B4
1
257 x 364 mm
(10,12 x 14,33 to.)
JIS B5
182 x 257 mm
(7,17 x 10,1 to.)
1
Kladdi
1
279,4 x 4431,8 mm
(11 x 17 to.)
Lögfræði (Legal)
1
1
215,9 x 355,6 mm
(8,5 x 14 to.)
2000‑blaða samstæðuskúffa
sem er aukabúnaður
XX
22
XX
XX
XX
22
XX
XX
Skúffa fyrir 2000 blöð sem er
aukabúnaður
Bréf (Letter)
22
215,9 x 279,4 mm
(8,5 x 11 to.)
Oficio (Mexico)
1
XX
215,9 x 340,4 mm
(8,5 x 13,4 to.)
SRA3
XX
320,04 x 449,58 mm
(12,6 x 17,7 to.)
Yfirlýsing
1
1
XX
139,7 x 215,9 mm
(5,5 x 8,5 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 320,04 x 457,2 mm (12,6 x 18 to.).
Fræðast um prentarann19
Pappírsstærð2 x 520-blaða skúffa sem er
aukabúnaður
Alhliða
7 3/4 umslag
344
XXX
2000‑blaða samstæðuskúffa
sem er aukabúnaður
Skúffa fyrir 2000 blöð sem er
aukabúnaður
98,4 x 190,5 mm
(3,875 x 7,5 to.)
9 umslag
XXX
98,4 x 225,4 mm
(3,875 x 8,9 to.)
10 umslag
XXX
104,8 x 241,3 mm
(4,12 x 9,5 to.)
B5 umslag
XXX
176 x 250 mm
(6,93 x 9,84 to.)
C5 umslag
XXX
162 x 229 mm
(6,38 x 9,01 to.)
DL umslag
XXX
110 x 220 mm
(4,33 x 8,66 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 99,99 x 147,99 mm (3,93 x 5,83 to.) til 320,04 x 457,2 mm (12,6 x 18 to.).
Pappírsstærðir studdar af úttaksbökkum
PappírsstærðStaðalbakkiHilla
StaflaHliðrunStafla
1
A3
297 x 420 mm
(11,69 x 16,54 to.)
A4
210 x 297 mm
(8,27 x 11,7 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
Fræðast um prentarann20
PappírsstærðStaðalbakkiHilla
StaflaHliðrunStafla
A5
148 x 210 mm
(5,83 x 8,27 to.)
1
A6
105 x 148 mm
(4,13 x 5,83 to.)
Örk B
304,8 x 457,2 mm
(12 x 18 to.)
Borði
Hámarksbreidd: 215,9 mm (8,5 to.)
Hámarkslengd: 1320,8 mm (52 to.)
Stjórnunarleg (Executive)
184,2 x 266,7 mm
(7,25 x 10,5 to.)
1
Fólíó
215,9 x 330,2 mm
(8,5 x 13 to.)
Hagaki
1
100 x 148 mm
(3,94 x 5,83 to.)
1
JIS B4
257 x 364 mm
(10,12 x 14,33 to.)
JIS B5
182 x 257 mm
(7,17 x 10,1 to.)
1
Kladdi
279,4 x 4431,8 mm
(11 x 17 to.)
Lögfræði (Legal)
1
215,9 x 355,6 mm
(8,5 x 14 to.)
X
X
Bréf (Letter)
215,9 x 279,4 mm
(8,5 x 11 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
Fræðast um prentarann21
PappírsstærðStaðalbakkiHilla
StaflaHliðrunStafla
Oficio (Mexico)
215,9 x 340,4 mm
(8,5 x 13,4 to.)
1
SRA3
X
320,04 x 449,58 mm
(12,6 x 17,7 to.)
Yfirlýsing
139,7 x 215,9 mm
(5,5 x 8,5 to.)
Alhliða
7 3/4 umslag
34
2
X
98,4 x 190,5 mm
(3,875 x 7,5 to.)
9 umslag
2
98,4 x 225,4 mm
(3,875 x 8,9 to.)
10 umslag
2
104,8 x 241,3 mm
(4,12 x 9,5 to.)
B5 umslag
2
176 x 250 mm
(6,93 x 9,84 to.)
C5 umslag
2
162 x 229 mm
(6,38 x 9,01 to.)
DL umslag
2
110 x 220 mm
(4,33 x 8,66 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
Fræðast um prentarann22
Pappírsstærðir studdar af frágangseiningu með heftara og frágangseiningu með heftara og gatara
PappírsstærðHeftarabúnaðurFrágangseining með heftara og gatara
StaflaHliðrunHeftaStaflaHliðrunHeftaGatari
1
A3
297 x 420 mm
(11,69 x 16,54 to.)
A4
210 x 297 mm
(8,27 x 11,7 to.)
A5
X
2
226
148 x 210 mm
(5,83 x 8,27 to.)
A6
XXXXX
105 x 148 mm
(4,13 x 5,83 to.)
Örk B
XXXXX
304,8 x 457,2 mm
(12 x 18 to.)
Borði
1
XX
1
XXX
Hámarksbreidd: 215,9 mm (8,5 to.)
Hámarkslengd: 1320,8 mm (52 to.)
Stjórnunarleg (Executive)
222222
184,2 x 266,7 mm
(7,25 x 10,5 to.)
1
Fólíó
215,9 x 330,2 mm
(8,5 x 13 to.)
Hagaki
XXXXX
100 x 148 mm
(3,94 x 5,83 to.)
1
JIS B4
257 x 364 mm
(10,12 x 14,33 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 190 x 139,7 mm (7,48 x 5,5 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 182,03 mm (7,99 x 7,17 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
6
Styður við allt að tvö göt á gatara.
7
Styður eingöngu við allt að tvö göt á gatara þegar hlaðið í stuttri brún.
8
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
9
Styður við pappírsstærðir frá 209,97 x 148 mm (8,27 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
Fræðast um prentarann23
PappírsstærðHeftarabúnaðurFrágangseining með heftara og gatara
StaflaHliðrunHeftaStaflaHliðrunHeftaGatari
JIS B5
182 x 257 mm
(7,17 x 10,1 to.)
1
Kladdi
279,4 x 4431,8 mm
(11 x 17 to.)
Lögfræði (Legal)
1
215,9 x 355,6 mm
(8,5 x 14 to.)
Bréf (Letter)
215,9 x 279,4 mm
(8,5 x 11 to.)
Oficio (Mexico)
1
215,9 x 340,4 mm
(8,5 x 13,4 to.)
SRA3
320,04 x 449,58 mm
(12,6 x 17,7 to.)
Yfirlýsing
139,7 x 215,9 mm
(5,5 x 8,5 to.)
22227
XXXXX
XX X X X
2
Alhliða
7 3/4 umslag
345899
XX XXX X
X
98,4 x 190,5 mm
(3,875 x 7,5 to.)
9 umslag
XX XXX X
98,4 x 225,4 mm
(3,875 x 8,9 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 190 x 139,7 mm (7,48 x 5,5 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 182,03 mm (7,99 x 7,17 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
6
Styður við allt að tvö göt á gatara.
7
Styður eingöngu við allt að tvö göt á gatara þegar hlaðið í stuttri brún.
8
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
9
Styður við pappírsstærðir frá 209,97 x 148 mm (8,27 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
Fræðast um prentarann24
PappírsstærðHeftarabúnaðurFrágangseining með heftara og gatara
StaflaHliðrunHeftaStaflaHliðrunHeftaGatari
10 umslag
XX XXX X
104,8 x 241,3 mm
(4,12 x 9,5 to.)
B5 umslag
2
XX XXX X
176 x 250 mm
(6,93 x 9,84 to.)
C5 umslag
1
XX XXX X
162 x 229 mm
(6,38 x 9,01 to.)
DL umslag
XX XXX X
110 x 220 mm
(4,33 x 8,66 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
4
Styður við pappírsstærðir frá 190 x 139,7 mm (7,48 x 5,5 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 182,03 mm (7,99 x 7,17 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
6
Styður við allt að tvö göt á gatara.
7
Styður eingöngu við allt að tvö göt á gatara þegar hlaðið í stuttri brún.
8
Styður við pappírsstærðir frá 88,9 x 98,38 mm (3,5 x 3,87 to.) til 320,04 x 1320,8 mm (12,6 x 52 to.).
9
Styður við pappírsstærðir frá 209,97 x 148 mm (8,27 x 5,83 to.) til 296,93 x 431,8 mm (11,69 x 17 to.).
Pappírsstærðir studdar af frágangseiningu með þríbroti/Z- broti og frágangseiningu bæklings
PappírsstærðFrágangseining með þríbroti/Z-brotiFrágangseining bæklings
ÞríbrotZ‑brotStafla Hliðrun Hefta Gatari Brot
A3
X
11
X
297 x 420 mm
(11,69 x 16,54 to.)
A4
X
XX
210 x 297 mm
(8,27 x 11,7 to.)
A5
XX
XX
148 x 210 mm
(5,83 x 8,27 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður eingöngu við allt að tvö göt á gatara þegar hlaðið í langri brún.
4
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 181,86 mm (7,99 x 7,16 to.) til 320,04 x 482,94 mm (12,6 x 19,01 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 181,86 mm (7,99 x 7,16 to.) til 296,93 x 431,8 mm (17 x 11,69 to.).
X
1
X
3
Fræðast um prentarann25
PappírsstærðFrágangseining með þríbroti/Z-brotiFrágangseining bæklings
ÞríbrotZ‑brotStafla Hliðrun Hefta Gatari Brot
A6
105 x 148 mm
(4,13 x 5,83 to.)
Örk B
304,8 x 457,2 mm
(12 x 18 to.)
Borði
Hámarksbreidd: 215,9 mm (8,5 to.)
Hámarkslengd: 1320,8 mm (52 to.)
Stjórnunarleg (Executive)
184,2 x 266,7 mm
(7,25 x 10,5 to.)
Fólíó
215,9 x 330,2 mm
(8,5 x 13 to.)
Hagaki
100 x 148 mm
(3,94 x 5,83 to.)
1
JIS B4
257 x 364 mm
(10,12 x 14,33 to.)
XX
1
XX
XX
1
XX
XX
XX
X
11
1
11
XXXX
XXXX
XXXX
222
X
X
X
1
XXXX
X
X
1
JIS B5
XX
X
2
2
182 x 257 mm
(7,17 x 10,1 to.)
Kladdi
1
X
11
X
1
279,4 x 4431,8 mm
(11 x 17 to.)
Lögfræði (Legal)
1
XX
11
X
1
215,9 x 355,6 mm
(8,5 x 14 to.)
Bréf (Letter)
X
1
XX
215,9 x 279,4 mm
(8,5 x 11 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður eingöngu við allt að tvö göt á gatara þegar hlaðið í langri brún.
4
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 181,86 mm (7,99 x 7,16 to.) til 320,04 x 482,94 mm (12,6 x 19,01 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 181,86 mm (7,99 x 7,16 to.) til 296,93 x 431,8 mm (17 x 11,69 to.).
X
X
X
Fræðast um prentarann26
PappírsstærðFrágangseining með þríbroti/Z-brotiFrágangseining bæklings
ÞríbrotZ‑brotStafla Hliðrun Hefta Gatari Brot
Oficio (Mexico)
1
215,9 x 340,4 mm
(8,5 x 13,4 to.)
XX
11
X
X
1
SRA3
XX
320,04 x 449,58 mm
(12,6 x 17,7 to.)
Yfirlýsing
XX
139,7 x 215,9 mm
(5,5 x 8,5 to.)
AlhliðaXX
7 3/4 umslag
XXXXXXX
98,4 x 190,5 mm
(3,875 x 7,5 to.)
9 umslag
XXXXXXX
98,4 x 225,4 mm
(3,875 x 8,9 to.)
10 umslag
XXXXXXX
104,8 x 241,3 mm
(4,12 x 9,5 to.)
B5 umslag
XX
176 x 250 mm
(6,93 x 9,84 to.)
XXXX
XXXX
455
XXXX
1
XX
C5 umslag
XX
XXXX
1
162 x 229 mm
(6,38 x 9,01 to.)
DL umslag
XXXXXXX
110 x 220 mm
(4,33 x 8,66 to.)
1
Hleðst eingöngu í stuttri brún.
2
Hleðst eingöngu í langri brún.
3
Styður eingöngu við allt að tvö göt á gatara þegar hlaðið í langri brún.
4
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 181,86 mm (7,99 x 7,16 to.) til 320,04 x 482,94 mm (12,6 x 19,01 to.).
5
Styður við pappírsstærðir frá 202,9 x 181,86 mm (7,99 x 7,16 to.) til 296,93 x 431,8 mm (17 x 11,69 to.).
Fræðast um prentarann27
Studdar pappírsgerðir
Pappírsgerðir studdar af staðalbakka, fjölnotamatara, skúffu fyrir umslög og prentun á tvær hliðar
PappírsgerðStaðal 2 x 520-blaða skúffa Fjölnotamatari Skúffa fyrir umslög Prentun á tvær hliðar
Þykkur pappír
Þykkur pappírX
Litaður pappírX
Sérsniðin gerðX
UmslagXX
Glanspappír
Þykkur glansandiX
Mjög þykkur pappírX
MiðarXX
Bréfhaus
Þunnur pappírX
Venjulegur pappírX
ForprentaðurX
X
X
X
EndurunninnX
Gróft umslagXX
Grófur bómull
GlærurXXXX
VínýlmiðarXXXX
X
Pappírsgerðir studdar af aukaskúffum
Pappírsgerð2 x 520-blaða skúffa sem er
aukabúnaður
Þykkur pappír
Þykkur pappír
Litaður pappír
Sérsniðin gerð
UmslagXXX
Glanspappír
2000‑blaða samstæðuskúffa
sem er aukabúnaður
Skúffa fyrir 2000 blöð sem er
aukabúnaður
Fræðast um prentarann28
Pappírsgerð2 x 520-blaða skúffa sem er
aukabúnaður
Þykkur glansandi
Mjög þykkur pappír
Miðar
Bréfhaus
Þunnur pappír
Venjulegur pappír
Forprentaður
Endurunninn
Gróft umslagXXX
Grófur bómull
GlærurXXX
VínýlmiðarXXX
2000‑blaða samstæðuskúffa
sem er aukabúnaður
Skúffa fyrir 2000 blöð sem er
aukabúnaður
Pappírsgerðir studdar af úttaksbökkum
PappírsgerðStaðalbakkiHilla
Stafla Hliðrun Stafla
Þykkur pappír
Þykkur pappír
Litaður pappír
Sérsniðin gerð
Umslag
Glanspappír
Þykkur glansandi
Mjög þykkur pappír
Miðar
Bréfhaus
Þunnur pappír
Venjulegur pappír
Forprentaður
Fræðast um prentarann29
PappírsgerðStaðalbakkiHilla
Stafla Hliðrun Stafla
Endurunninn
Gróft umslag
Grófur bómull
GlærurXXX
VínýlmiðarXXX
Pappírsgerðir studdar af frágangseiningu með heftara og frágangseiningu með heftara og gatara
PappírsgerðHeftarabúnaðurFrágangseining með heftara og gatara
Stafla Hliðrun Hefta StaflaHliðrunHeftaGatari
Þykkur pappír
Þykkur pappírXX
Litaður pappír
Sérsniðin gerð
UmslagXX XXX X
Glanspappír
Þykkur glansandiXX
Mjög þykkur pappírXX
MiðarXX X X X
Bréfhaus
Þunnur pappír
Venjulegur pappír
Forprentaður
Endurunninn
Gróft umslagXX XXX X
Grófur bómull
GlærurXXXXXXX
VínýlmiðarXXXXXXX
XX
Fræðast um prentarann30
Pappírsgerðir studdar af frágangseiningu með þríbroti/Z- broti og frágangseiningu bæklings
PappírsgerðFrágangseining með þríbroti/Z-brotiFrágangseining bæklings
ÞríbrotZ‑brotStafla Hliðrun Hefta Gatari Brot
Þykkur pappír
Þykkur pappírXX
Litaður pappír
Sérsniðin gerð
UmslagXXXXXXX
Glanspappír
Þykkur glansandiXXXX
Mjög þykkur pappírXX
MiðarXXXXXXX
BréfhausXX
Þunnur pappír
Venjulegur pappír
XX
XX
X
XX
ForprentaðurXX
Endurunninn
Gróft umslagXXXXXXX
Grófur bómullXX
GlærurXXXXXXX
VínýlmiðarXXXXXXX
XX
Athugasemdir:
• Miðar, umslög og þykkari gerð pappírs prentast ávallt á hægari hraða.
• Þykkari gerð pappírs er studd í prentun á tvær hliðar aðeins upp að 163g/m
þykkara er aðeins stutt í einnar hliðar prentun.
2
(90‑lb þykkur). Annað
• Vínýlmiðar eru studdir fyrir notkun öðru hvoru og verður að prófa varðandi ásættanleika. Sumir
vínýlmiðar geta verið mataðir með meiri áreiðanleika frá fjölnotamataranum.
Fræðast um prentarann31
Studdar pappírsþyngdir
Stöðluð 2 x 520-blaða skúffa eða sem
aukabúnaður og 2000-blaða samstæðuskúffa
sem er aukabúnaður
60–256 g/m
(12–68‑lb þykkur)
2
FjölnotamatariSkúffa fyrir umslög Skúffa fyrir 2000 blöð sem er
aukabúnaður
60–216 g/m
(12–57‑lb þykkur)
2
75–90 g/m
(20–24‑lb þykkur)
2
60–216 g/m
(12–57‑lb þykkur)
Athugasemdir:
• Fyrir 60–176g/m
• Pappír sem er minna en 75g/m
2
(16–47‑lb) þykkan pappír er mælt með löngum trefjum.
2
(20-lb þykkur) verður að prenta með Gerð pappírs stillta á Þunnur
pappír. Misbrestur á að gera það gæti valdið óhóflegri krullun sem getur leitt til villu við mötun,
sérstaklega í rakara umhverfi.
• Prentun á tvær hliðar styður þyngd pappírs frá 60–162g/m
• Hámarksþyngd 100% bómullarinnihalds er 90g/m
2
(24‑lb þykkur).
2
(16–43‑lb þykkan) pappír.
2
Setja upp, setja inn og stilla32
Setja upp, setja inn og stilla
Velja staðsetningu fyrir prentarann
• Skilja eftir nægt pláss til að opna skúffur, hlífar og hurðir og til að setja upp valkosti vélbúnaðar.
• Settu prentarann upp nálægt rafmagnstengli.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni
og auðveldlega aðgengileg.
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættu á raflosti, ekki setja þessa vöru upp
eða nota nálægt vatni eða blautum stöðum.
• Gangið úr skugga um að loftflæði í herberginu uppfylli ASHRAE 62 staðal eða staðal CEN Technical
Committee 156.
• Tryggið flatt, sterkt og stöðugt yfirborð.
• Haldið prentaranum:
– Hreinum, þurrum og lausum við ryk.
– Fjarri lausum heftum og pappírsklemmum.
– Fjarri beinu loftflæði frá loftræstitækjum, hiturum eða blásurum.
– Fjarri beinu sólarljósi eða miklum raka.
• Fylgið meðmæltu hitastigi og varist óstöðugleika:
Umhverfishiti 10 til 32,2°C (50 til 90°F)
Geymsluhiti15,6 til 32,2°C (60 til 90°F)
• Haldið meðmæltu plássi umhverfis prentarann fyrir rétta loftræstingu:
1Ofan150 mm (5,9 to.)
2Aftan120 mm (4,8 to.)
Setja upp, setja inn og stilla33
3Hægri hlið 400 mm (15,7 to.)
4Framan444,5 mm (17,5 to.)
5Vinstri hlið 120 mm (4,8 to.)
Tenging á köplum
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættu á raflosti skal ekki setja upp þessa vöru
eða tengja einhverjar rafmagns- og kaplatengingar, svo sem rafmagnsleiðslu, faxeiginleika eða síma, á
meðan á eldingarveður gengur yfir.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og
auðveldlega aðgengileg.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti notið aðeins
rafmagnssnúruna sem fylgdi með þessari vöru eða viðurkennda skiptivöru frá framleiðanda.
Viðvörun—hugsanleg hætta: Til að forðast gagnatap eða truflun prentara, ekki snerta USB snúruna,
millistykki fyrir þráðlaust net, eða prentarann á þeim svæðum sem eru sýnd þegar prentun er virk.
PrentaratengiVirkni
1USB-tengiTengja lyklaborð eða einhvern samhæfan valkost.
2USB-prentaratengiTengja prentarann við tölvu.
3Ethernet-tengiTengja prentarann við netkerfi.
4Tengi fyrir straumsnúru Tengja prentarann við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.
Setja upp, setja inn og stilla34
Setja upp og nota forrit á heimaskjánum
Nota heimaskjáinn
Athugasemd: Heimaskjárinn þinn getur verið mismunandi eftir á sérstillingum á heimaskjánum,
stjórnendauppsetningu og virkum innfelldum lausnum.
TáknVirkni
1Stopp-hnappur eða hnappur
til að hætta við
2Staða/birgðir
3Verk í biðröðSýna öll núverandi prentverk.
4Breyta um tungumálBreyta tungumálinu á skjánum.
5StillingarAðgengi að valmyndum prentarans.
6USB-drifPrenta myndir og skjöl af minniskorti.
7Verk í biðSýna prentverk sem eru geymd í bið í minni prentarans.
8HeimilisfangabókStjórna lista yfir tengiliði sem önnur forrit á prentaranum geta komist í.
9Hnappaborð á skjánumSkrá tölur eða tákn í inntakssvæði.
Stöðvar verk prentara sem er í gangi.
• Sýna viðvörun prentara eða villuskilaboð þegar prentari þarf íhlutun til að halda
áfram vinnslu.
• Skoða frekari upplýsingar um viðvörun prentara eða skilaboð, og hvernig á að
hreinsa þau.
Athugasemd: Þú getur líka farið í þessa stillingu með því að snerta efsta hlutann
á heimaskjánum.
Athugasemd: Þú getur líka farið í þessa stillingu með því að snerta efsta hlutann
á heimaskjánum.
Sérsníða heimaskjáinn
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Setja upp, setja inn og stilla35
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan birtist sem fjögur sett af tölum sem eru
aðskildar af punktum, svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna
rétt.
2 Smelltu á Stillingar > Tæki > Sýnileg tákn á heimaskjá.
3 Gerðu eitt eða fleira af eftirfarandi:
• Til að bæta við tákni á heimaskjáinn, smelltu á , veldu heitið á appinu, og smelltu síðan á Bæta við.
• Til að fjarlægja tákn af heimaskjánum, veldu heitið á appinu, og smelltu síðan á Fjarlægja.
• Til að sérsníða heiti á appi, veldu heitið á appinu, smelltu á Breyta, og úthlutaðu heiti.
• Til að endurvekja heiti á appi, veldu heitið á appinu, smelltu á Breyta, og veldu síðan Endurvekja merki
apps.
• Til að bæta við bili á milli appa, smelltu á , veldu AUTT BIL, og smelltu síðan á Bæta við.
• Til að raða öppunum skaltu draga nöfn appanna í þá röð sem þú vilt.
• Til að endurheimta sjálfgefna heimaskjáinn, smelltu á Endurheimta heimaskjáinn.
4 Beittu breytingunum.
Studd forrit
• sérsníða skjá
• Aðstoð við viðskiptavini
• Kvótar tækis
Nota sérsnið á skjá
Vertu viss um að gera eftirfarandi áður en forritið er notað:
• Í innbyggða vefþjóninum, smella á Forrit > Sérsníða skjá > Setja upp.
• Virkja og setja upp stillingar fyrir skjáhvílu, myndasýningu og veggfóður.
Stjórna myndum fyrir skjáhvílu og myndasýningu
1
Í hluta fyrir myndir skjáhvílu og myndasýningar, bættu við, breyttu eða eyddu mynd.
Athugasemdir:
• Þú getur bætt við allt að 10 myndum.
• Þegar virkt þá birtast stöðutákn aðeins á skjáhvílu þegar villur, viðvaranir eða tilkynningar frá skýi
eru til staðar.
2 Beittu breytingunum.
Breyta um mynd veggfóðurs
1
Á heimaskjá prentarans, veldu Breyta um veggfóður.
2 Veldu mynd til að nota.
3 Beittu breytingunum.
Setja upp, setja inn og stilla36
Keyra myndasýningu frá minniskorti
1
Settu minniskort í USB-tengið.
2 Frá heimaskjá, snertu Myndasýning.
Myndirnar birtast í stafrófsröð.
Athugasemd: Þú getur fjarlægt minniskortið eftir að myndasýningin byrjar en myndirnar eru ekki vistaðar
í prentaranum. Ef myndasýningin stöðvast, settu minniskortið inn aftur til að skoða myndirnar.
Nota Aðstoð við viðskiptavini
Athugasemdir:
• Þetta forrit er aðeins stutt í sumum gerðum prentara. Varðandi frekari upplýsingar, sjá “Studd forrit” á
síðu 35.
• Upplýsingar um hvernig á að setja upp stillingar forritsins má sjá í
við viðskiptavini.
1 Á heimaskjá prentarans, veldu Aðstoð við viðskiptavini.
Stjórnendaleiðbeiningar fyrir aðstoð
2 Prenta upplýsingarnar eða senda í tölvupósti.
Setja upp kvóta tækis
Athugasemdir:
• Þetta forrit er aðeins stutt í sumum gerðum prentara. Varðandi frekari upplýsingar, sjá “Studd forrit” á
síðu 35.
• Upplýsingar um hvernig stilla á forritið má sjá í
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan birtist sem fjögur sett af tölum sem eru
aðskildar af punktum, svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna
rétt.
2 Smelltu á Forrit > Kvótar tækis > Setja upp.
3 Í kaflanum Reikningar notanda bættu við eða breyttu notanda og stilltu síðan kvóta notanda.
4 Beittu breytingunum.
Stjórnendaleiðbeiningar fyrir kvóta tækis
.
Stjórna bókmerkjum
Búa til bókmerki
Nota bókmerki til að prenta skjöl sem oft eru notuð og sem eru geymd á netþjónum eða á vefnum.
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Setja upp, setja inn og stilla37
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan birtist sem fjögur sett af tölum sem eru
aðskildar af punktum, svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna
rétt.
2 Smelltu á Bókmerki > Bæta við bókmerki, og skráðu síðan nafn á bókmerki.
3 Veldu gerð samskiptareglu Vistfangs og gerðu síðan eitt af eftirfarandi:
• Fyrir HTTP og HTTPS, skráðu vefsíðuslóðina sem þú vilt bókmerkja.
• Fyrir HTTPS, vertu viss um að nota heiti hýsils í stað IP-tölu. Til dæmis, skráðu
myWebsite.com/sample.pdf í stað þess að skrá 123.123.123.123/sample.pdf. Vertu einnig viss um að
heiti hýsils samsvari einnig gildi almenns heitis (CN) í vottorði netþjóns. Nánari upplýsingar um að fá
CN-gildi í vottorði netþjóns er að finna í hjálparupplýsingum fyrir vafrann þinn.
• Fyrir FTP, skráðu FTP vistfangið. Til dæmis, myServer/myDirectory. Skráðu númer FTP-tengis. Tengi
21 er sjálfvalið tengi til að senda skipanir.
• Fyrir SMB, skráðu vistfang fyrir möppu netkerfis. Til dæmis, myServer/myShare/myFile.pdf. Skráðu
heiti á léni netkerfis.
• Ef þörf krefur, veldu gerð sannvottunar fyrir FTP og SMB.
Skráðu PIN-númer til að takmarka aðgengi að bókmerkinu.
Athugasemd: Forritið styður eftirfarandi gerðir skráa: PDF, JPEG og TIFF. Aðrar gerðir á skrám, svo
sem DOCX og XLSX eru studdar í sumum gerðum prentara.
4 Smelltu á Vista.
Búa til möppur
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan birtist sem fjögur sett af tölum sem eru
aðskildar af punktum, svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna
rétt.
2 Smelltu á Bókmerki > Bæta við möppu, og skrá síðan nafn á möppu.
Athugasemd: Skráðu PIN-númer til að takmarka aðgengi að möppunni.
3 Smelltu á Vista.
Athugasemd: Þú getur búið til möppur og bókmerki í möppu. Til að búa til bókmerki, sjá
síðu 36.
“Búa til bókmerki” á
Setja upp, setja inn og stilla38
Stjórna tengiliðum
1 Á heimaskjá prentarans, veldu Heimilisfangabók..
2 Gerðu eitt eða fleira af eftirfarandi:
• Til að bæta við tengilið, snertu efst á skjánum, og snertu síðan Búa til tengilið. Skilgreindu
innskráningaraðferð ef þörf krefur til að leyfa aðgengi að forritum.
• Til að eyða tengilið, snertu efst á skjánum, snertu Eyða tengiliðum, og veldu síðan tengiliðinn.
• Til að breyta upplýsingum um tengilið, snertu nafn tengiliðar.
• Til að búa til hóp, snertu efst á skjánum, og snertu síðan Búa til hóp. Skilgreindu innskráningaraðferð
ef þörf krefur til að leyfa aðgengi að forritum.
• Til að eyða tengilið, snertu efst á skjánum, snertu Eyða hópum, og veldu síðan hópinn.
• Til að breyta tengiliðahóp, snertu HÓPAR > veldu heiti á hóp > > veldu aðgerðina sem þú vilt gera.
3 Beittu breytingunum.
Setja upp og nota eiginleika aðgengis
Virkja raddstýringu
Frá heimaskjánum
1
Í einni hreyfingu og með einum fingri, strjúktu hægt til vinstri og síðan upp á skjáinn þar til þú heyrir
raddskilaboð.
2 Notaðu tvo fingur, snertu OK.
Athugasemd: Ef bendingin virkar ekki, beittu þá meiri þrýstingi.
Frá hnappaborðinu
1
Ýttu á og haltu 5 hnappinum þar til að talboð heyrast.
2 Ýttu á Tab til að færa bendilinn á OK-hnappinn og ýttu síðan á Enter.
Athugasemdir:
• Þegar kveikt er á raddstýringu skaltu alltaf nota tvo fingur til að velja hvaða atriði sem er á skjánum.
• Raddstýring er takmarkaðan tungumálastuðning.
Slökkva á raddstýringu
1 Í einni hreyfingu og með einum fingri, strjúktu hægt til vinstri og síðan upp á skjáinn þar til þú heyrir
raddskilaboð.
2 Notaðu tvo fingur til að gera annað hvort af eftirfarandi:
• Snertu Raddstýring, snertu síðan OK.
• Snertu Hætta við.
Athugasemd: Ef bendingin virkar ekki, beittu þá meiri þrýstingi.
Setja upp, setja inn og stilla39
Þú getur líka slökkt á raddstýringu með því að gera annað hvort af eftirfarandi:
• Tvísmelltu á heimaskjáinn með tveimur fingrum.
• Ýttu á straumtakkann til að setja prentarann í svefnstillingu eða stillingu í dvala.
Fara um skjáinn með því að nota bendingar
Athugasemdir:
• Flestar bendingar eiga aðeins við þegar raddstýring er virk.
• Virkja stækkun til að nota bendingar aðdráttar og skimunar.
• Nota áþreifanlegt lyklaborð til að skrá staftákn og stillla ákveðnar stillingar.
BendingVirkni
Strjúktu til vinstri og svo upp með einum fingriKveikja á stillingu aðgengis. Nota sömu bendingu til að hætta í
stillingu aðgengis.
Athugasemd: Þessi bending á einnig við þegar prentarinn er í
venjulegri stillingu.
Tvísmella með því að nota einn fingurVelja valkost eða hlut á skjánum.
Tvísmella á heimatáknið með því að nota tvo fingur Slökkva á stillingu aðgengis.
Þrísmella með því að nota einn fingurAðdráttur inn eða út í texta eða myndum.
Strjúktu til hægri eða strjúktu niður með einum fingri Fara í næsta hlut á skjánum.
Strjúktu til vinstri eða strjúktu upp með einum fingri Fara í fyrri hlut á skjánum.
Strjúktu upp og svo niður með einum fingriFara í fyrsta hlutinn á skjánum.
SkimaFara í hluta af mynd með aðdrætti sem eru fyrir utan mörk skjásins.
Athugasemd: Nota tvo fingur til að draga mynd með aðdrætti.
Strjúktu upp og svo til hægri með einum fingriHækka hljóðstyrkinn.
Athugasemd: Þessi bending á einnig við þegar prentarinn er í
venjulegri stillingu.
Strjúktu niður og svo til hægri með einum fingriLækka hljóðstyrkinn.
Athugasemd: Þessi bending á einnig við þegar prentarinn er í
venjulegri stillingu.
Strjúktu upp og svo til vinstri með einum fingriHætta í forriti og fara til baka í heimaskjá
Strjúktu niður og svo til vinstri með einum fingriFara til baka í fyrri stillingu.
Nota hnappaborðið á skjánum
Þegar hnappaborðið á skjánum birtist, gerðu eitt af eftirfarandi:
• Snertu takka til að nota og slá inn staftákn í reitinn.
• Dragðu fingur yfir mismunandi staftákn til að nota og slá staftáknið inn í reitinn.
• Snertu textareit með tveimur fingrum til að nota stafina í reitnum.
• Snertu Hnapp til baka til að eyða staftáknum.
Setja upp, setja inn og stilla40
Virkja stillingu stækkunar
1 Í einni hreyfingu og með einum fingri, strjúktu hægt til vinstri og síðan upp á skjáinn þar til þú heyrir
raddskilaboð.
Athugasemd: Fyrir gerðir prentara án innbyggðra hátalara skaltu nota heyrnartól til að heyra skilaboðin.
2 Notaðu tvo fingur, gerðu eftirfarandi:
a Snertu Stækkunarstilling.
b Snertu OK.
Athugasemd: Ef bendingin virkar ekki, beittu þá meiri þrýstingi.
Varðandi frekari upplýsingar varðandi færslu á stækkuðum skjá, sjá
Athugasemd: Hljóðstyrkur verður endurstilltur í sjálfgefið gildi eftir að notandinn fer úr stillingu aðgengis
eða þegar prentarinn vaknar eftir svefn eða dvala.
Stilla sjálfvalinn hljóðstyrk innri hátalara
1 Frá heimaskjá, snertu .
2 Stilla hljóðstyrkinn.
Athugasemdir:
• Ef hljóðlát stilling er valin er slökkt á öllum hljóðviðvörunum. Þessi stilling hægir einnig á frammistöðu
prentarans.
• Hljóðstyrkur verður endurstilltur í sjálfgefið gildi eftir að notandinn fer úr stillingu aðgengis eða þegar
prentarinn vaknar eftir svefn eða dvala.
Virkja töluð aðgangsorð eða persónuauðkennanleg númer (PIN)
1 Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Tæki > Aðgengileiki > Tala aðgangsorð/persónuauðkennanleg
númer (PIN).
2 Virkja stillinguna.
Setja upp, setja inn og stilla41
Setja í pappír og sérstaka miðla
Stilla stærðir og gerð á sérstökum miðli.
Skúffurnar uppgötva sjálfkrafa stærð á venjulegum pappír. Fyrir sérstaka miðla eins og miða, þykkan pappír
eða umslög, gerðu eftirfarandi:
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Hlaðið í hverja skúffu fyrir sig inn til að koma í veg fyrir óstöðugleika
tækisins. Haldið öllum öðrum skúffum lokuðum þar til þörf er á.
1 Dragðu skúffuna út.
Athugasemd: Ekki toga út skúffur þegar prentarinn er upptekinn, til að komast hjá flækjum.
2 Stilltu stýringarnar til að samvara stærð á pappír sem verið er að hlaða.
Athugasemd: Notið vísun á stærð pappírs í botni skúffu til að staðsetja stýringarnar.
Setja upp, setja inn og stilla42
3 Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu pappírsbrúnir áður en pappírnum er hlaðið.
4 Hlaðið pappírsstaflanum með prenthliðina upp.
Þegar verið er að hlaða bréfhaus eða forstimplaðan pappír, gerðu annað af eftirfarandi:
Fyrir prentun á eina hlið, löng brún
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi upp og í átt að aftari hluta skúffunnar.
•
Setja upp, setja inn og stilla43
• Hladdu forstimpluðum pappír snúandi upp með götin vinstra megin í skúffunni.
Fyrir prentun á eina hlið, stutt brún
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi upp og í átt að vinstri hlið skúffunnar.
• Hladdu forstimpluðum pappír snúandi upp með götin í átt að framhlið skúffunnar.
Fyrir prentun á tvær hliðar, löng brún
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að aftari hluta skúffunnar.
Setja upp, setja inn og stilla44
• Hladdu forstimpluðum pappír snúandi niður með götin hægra megin í skúffunni.
Fyrir prentun á tvær hliðar, stutt brún
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að vinstri hlið skúffunnar.
• Hladdu forstimpluðum pappír snúandi niður með götin í átt að aftari hluta skúffunnar.
Athugasemdir:
• Ekki renna pappírnum í skúffuna.
• Vertu viss um að hliðarstýringarnar passi þétt upp við pappírinn.
• Vertu viss um að hæð á stafla sé fyrir neðan vísun á hámarksfyllingu. Yfirfylling getur valdi flækju.
Setja upp, setja inn og stilla45
5 Settu skúffuna inn.
Ef þörf krefur, stilltu stærð pappírs og gerð til að samsvara pappír sem er í skúffunni.
Athugasemd: Þegar frágangseining er sett upp er myndunum snúið í 180° þegar þær eru prentaðar.when
printed.
Hlaða 2000‑blaða samstæðuskúffu
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Hlaðið í hverja skúffu fyrir sig inn til að koma í veg fyrir óstöðugleika
tækisins. Haldið öllum öðrum skúffum lokuðum þar til þörf er á.
1 Dragðu skúffuna út.
Athugasemd: Ekki toga út skúffur þegar prentarinn er upptekinn, til að komast hjá flækjum.
Setja upp, setja inn og stilla46
2 Stilltu stýringarnar til að samvara stærð á pappír sem verið er að hlaða.
3 Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu pappírsbrúnir áður en pappírnum er hlaðið.
4 Hlaðið pappírsstaflanum með prenthliðina upp.
Þegar verið er að hlaða bréfhaus eða forgataðan pappír, gerðu annað af eftirfarandi:
Fyrir prentun á einni hlið
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi upp og í átt að aftari hluta skúffunnar.
Setja upp, setja inn og stilla47
• Hladdu forgötuðum pappír snúandi upp með götin vinstra megin í skúffunni.
Fyrir prentun á tvær hliðar
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að aftari hluta skúffunnar.
• Hladdu forgötuðum pappír snúandi niður með götin hægra megin í skúffunni.
Setja upp, setja inn og stilla48
Athugasemdir:
• Ekki renna pappírnum í skúffuna.
• Vertu viss um að hæð á stafla sé fyrir neðan vísun á hámarksfyllingu. Yfirfylling getur valdi flækju.
5 Settu skúffuna inn.
Ef þörf krefur, stilltu stærð pappírs og gerð til að samsvara pappír sem er í skúffunni.
Athugasemd: Þegar frágangseining er sett upp er myndunum snúið í 180° þegar þær eru prentaðar.
Hlaða 2000‑blaða skúffu
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Hlaðið í hverja skúffu fyrir sig inn til að koma í veg fyrir óstöðugleika
tækisins. Haldið öllum öðrum skúffum lokuðum þar til þörf er á.
1 Dragðu skúffuna út og opnaðu síðan hurðina á hlið skúffunnar.
Athugasemd: Ekki toga út skúffur þegar prentarinn er upptekinn, til að komast hjá flækjum.
Setja upp, setja inn og stilla49
2 Stilltu stýringuna aftan á skúffunni. Gerðu það sama framan á skúffunni.
Setja upp, setja inn og stilla50
3 Stilltu stöngina á hurðinni á hlið skúffunnar.
4 Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu pappírsbrúnir áður en pappírnum er hlaðið.
5 Hlaðið pappírsstaflanum með prenthliðina upp.
Þegar verið er að hlaða bréfhaus eða forgataðan pappír, gerðu annað af eftirfarandi:
Fyrir prentun á einni hlið
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að aftari hluta skúffunnar.
Setja upp, setja inn og stilla51
• Hladdu forgötuðum pappír snúandi niður með götin vinstra megin í skúffunni.
Fyrir prentun á tvær hliðar
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi upp og í átt að aftari hluta skúffunnar.
• Hladdu forgötuðum pappír snúandi upp með götin vinstra megin í skúffunni.
Athugasemd: Vertu viss um að hæð á stafla sé fyrir neðan vísun á hámarksfyllingu. Yfirfylling getur valdi
flækju.
Setja upp, setja inn og stilla52
6 Lokaðu hurðinni á hlið skúffunnar og settu síðan inn skúffuna..
Ef þörf krefur, stilltu stærð pappírs og gerð til að samsvara pappír sem er í skúffunni.
Athugasemd: Þegar frágangseining er sett upp er myndunum snúið í 180° þegar þær eru prentaðar.
Hlaða skúffa fyrir umslög
VARÚЗHÆTTA Á AÐ VELTA: Hlaðið í hverja skúffu fyrir sig inn til að koma í veg fyrir óstöðugleika
tækisins. Haldið öllum öðrum skúffum lokuðum þar til þörf er á.
1 Dragðu skúffuna fyrir umslög út.
Athugasemd: Ekki toga út skúffur þegar prentarinn er upptekinn, til að komast hjá flækjum.
Setja upp, setja inn og stilla53
2 Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu umslög áður en þeim er hlaðið.
3 Stilltu stýringarnar til að samvara stærð á umslagi sem verið er að hlaða.
Athugasemd: Notið vísun á stærð pappírs í botni skúffu til að staðsetja stýringarnar.
4 Hladdu umslögum með hlið með flipa niður og að vinstri hlið á skúffunni.
Athugasemdir:
• Vertu viss um að hliðarstýringarnar passi þétt upp við umslögin.
• Vertu viss um að hæð á stafla sé fyrir neðan vísun á hámarksfyllingu. Yfirfylling getur valdi flækju.
Setja upp, setja inn og stilla54
5 Settu skúffuna inn.
Ef þörf krefur, stilltu stærð pappírs og gerð til að samsvara umslaginu sem er í skúffunni.
Hlaða í fjölnotamatara
1 Opnaðu fjölnotamatarann.
Setja upp, setja inn og stilla55
2 Stilltu hliðarstýringarnar til að samvara stærð á pappír sem verið er að hlaða.
3 Sveigðu, blaðaðu og jafnaðu pappírsbrúnir áður en pappírnum er hlaðið.
4 Settu pappírinn í.
Athugasemd: Vertu viss um að hliðarstýringarnar passi þétt upp við pappírinn.
Fyrir mötun með langri brún:
•
Hlaðið pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að aftari hluta prentarans fyrir prentun á eina hlið.
Hladdu götuðum pappír snúandi niður með götin hægra megin á pappírnum.
• Hladdu pappír með bréfhaus snúandi upp og í átt að aftari hluta prentarans fyrir prentun á báðar hliðar.
Hladdu götuðum pappír snúandi upp með götin vinstra megin á pappírnum.
Setja upp, setja inn og stilla56
Fyrir mötun með stuttri brún:
•
Hladdu pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að vinstri hlið pappírsins fyrir prentun á eina hlið.
Hladdu götuðum pappír snúandi niður með götin í átt að framhlið prentarans.
• Hladdu pappír með bréfhaus snúandi niður og í átt að hægri hlið pappírsins fyrir prentun á báðar hliðar.
Hladdu götuðum pappír snúandi upp með götin í átt að framhlið prentarans.
Athugasemd: Þegar frágangseining er sett upp snýr prentarinn myndunum í 180°.
Tengja skúffur
1 Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > > Pappír > Uppsetning skúffu > > veldu uppruna pappírs.
2 Stilla sömu pappírsstærð og pappírsgerð fyrir skúffur sem þú ert að tengja.
3 Á heimaskjánum, snertu Stillingar > Tæki > Viðhald > Valmynd uppsetningar > Uppsetning skúffu >
Tenging skúffu.
4 Snertu Sjálfvirkt.
Til að aftengja bakka skaltu ganga úr skugga um að engar skúffur séu með sömu stillingar á pappírsstærð
eða gerð.
Viðvörun—hugsanleg hætta: Hitastig á hitagjafa er breytilegt og fer eftir skilgreindri pappírsgerð. Samstilltu
stillingar á pappírsgerð í prentaranum við pappírinn sem hlaðið er í skúffuna til að komast hjá vandamálum
í prentun.
Setja upp, setja inn og stilla57
Setja upp og uppfæra hugbúnað, prentrekla og fastbúnað
Setja upp hugbúnað prentara
Athugasemdir:
• Prentrekilinn er innifalinn í uppsetningarpakka hugbúnaðar.
• Fyrir Macintosh tölvur með macOS útgáfu 10.7 eða nýrri þarftu ekki að setja upp rekilinn til að prenta á
AirPrint-vottaðan prentara. Ef þú vilt sértæka eiginleika prentunar, hladdu þá niður prentreklinum.
1 Náðu í afrit af uppsetningarbúnaði hugbúnaðar.
• Á geisladiski hugbúnaðar sem fylgdi með prentaranum.
• Farðu á www.lexmark.com/downloads.
2 Keyrðu uppsetningarforritið og fylgdu leiðbeiningum sem birtast á tölvuskjánum.
Bæta prenturum við tölvu
Gerðu eitt af eftirfarandi, áður en þú byrjar:
• Tengdu prentarann og tölvuna við sama netkerfi. Varðandi frekari upplýsingar um að tengja prebtarann
við netkerfi, sjá
“Tengja prentarann við þráðlaust netkerfi (Wi‑Fi)” á síðu 158.
• Tengja tölvuna við prentarann. Varðandi frekari upplýsingar, sjá “Tengja tölvu við prentarann” á síðu
160.
• Tengdu prentarann við tölvuna með því að nota USB-kapal. Varðandi frekari upplýsingar, sjá “Tenging á
köplum” á síðu 33.
Athugasemd: USB-kapallinn er seldur sérstaklega.
Fyrir Windows-notendur
Frá tölvunni, settu upp prentrekilinn.
1
Athugasemd: Varðandi frekari upplýsingar, sjá
“Setja upp hugbúnað prentara” á síðu 57.
2 Opnaðu Prentarar og skannar, og smelltu síðan á Bæta við prenarar eða skanner.
3 Það fer eftir gerð á þínum prentara, gerðu eitt af eftirfarandi:
• Vedlu prentarann úr listanum, og smelltu síðan á Bæta við tæki.
• Smelltu á Sýna Wi‑Fi Direct prentara, veldu prentara, og smelltu síðan á Bæta við tæki.
• Smelltu á Prentarinn sem mig vantar er ekki á lista, og síðan í glugganum Bæta við prentara gerðu
eftirfarandi:
a Veldu Bæta við prentara sem notar TCP/IP-tölu eða hýsiheiti, og smelltu síðan á Næst.
b Í svæðinu „Hýsiheiti eða IP-tala“ skráðu IP-tölu prentarans, og smelltu síðan áNæst.
Athugasemdir:
– Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan birtist sem fjögur sett af tölum sem
eru aðskildar af punktum, svo sem 123.123.123.123.
– Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann óvirkan tímabundið til að opna
vefsíðuna rétt.
c Veldu prentrekil og smelltu síðan á Næst.
Setja upp, setja inn og stilla58
d Veldu Nota þann prentrekil sem er uppsettur núna (meðmælt), og smelltu síðan á Næst.
e Skráðu heiti prentara, og smelltu síðan á Næst.
f Veldu valkost deilingar prentara, og smelltus íðan á Næst.
g Smelltu á Ljúka.
Fyrir Macintosh-notendur
1
Frá tölvunni, opnaðu Prentarar og skannar.
2 Pikkaðu á , og veldu síðan prentara.
3 Í valmynd Nota, veldu prentrekil.
Athugasemdir:
• Til að nota Macintosh prentrekilinn, veldu annað hvort AirPrint eða Secure AirPrint.
• Ef þú vilt sértæka eiginleika prentunar, veldu þá Lexmark prentrekilinn. Til að setja upp rekilinn,
sjá
“Setja upp hugbúnað prentara” á síðu 57.
4 Bæta við prentara.
Uppfæra fastbúnað
Uppfærðu fastbúnað prentarans reglulega til að bæta frammistöðu prentarans og lagfæra vandamál.
Varðandi nánari upplýsingar um uppfærslu á fastbúnaði, hafðu samband við þinn söluaðila Lexmark.
Til að sækja nýjasta fastbúnað, farðu á
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan birtist sem fjögur sett af tölum sem eru
aðskildar af punktum, svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna
rétt.
2 Smelltu á Stillingar > Tæki > Uppfæra fastbúnað.
3 Gerðu annað hvort af eftirfarandi:
Athugasemd: Vertu viss um að hafa dregið út zip-skrá fastbúnaðar.
b Smelltu á Hlaða upp > Byrja.
www.lexmark.com/downloads, og leitaðu síðan að þinni gerð prentara.
Flytja út eða flytja inn uppsetningarskrá.
Þú getur flutt uppsetningarstillingar út í textaskrá, og flutt síðan skrána inn til að beita stillingum á aðra prentara.
1 Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Setja upp, setja inn og stilla59
Athugasemdir:
• Skoða IP-tölu prentara á heimaskjá prentarans. IP-talan birtist sem fjögur sett af tölum sem eru
aðskildar af punktum, svo sem 123.123.123.123.
• Ef verið er að nota staðgengilsþjón (proxy), gerðu hann óvirkan tímabundið til að opna vefsíðuna
rétt.
2 Í innfellda vefþjóninum, smelltu á Flytja út uppsetningu eða Flytja inn uppsetningu.
3 Fylgdu leiðbeiningum á skjánum.
4 Ef prentarinn styður forrit, framkvæmdu þá eftirfarandi:
a Smelltu á Forrit > veldu forritið > Setja upp.
b Smelltu á Flytja út eða Flytja inn.
Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli
Fyrir Windows-notendur
1 Opnaðu möppu fyrir prentara.
2 Veldu prentarann sem þú vilt uppfæra, og gerðu síðan annað af eftirfarandi:
• Fyrir Windows 7 eða nýrra, veldu Eiginleika prentara.
• Fyrir eldri gerðir, veldu Eiginleikar.
3 Farðu í flipa fyrir stillingar og veldu síðan Uppfæra núna ‑ spyrja prentara.
4 Beittu breytingunum.
Fyrir Macintosh-notendur
1 Frá kjörstillingum kerfis í Apple-valmyndinni, farðu í þinn prentara og veldu síðan Valkostir & Birgðir.
2 Farðu í lista yfir valkosti vélbúnaðar og bættu síðan við uppsettum valkostum.
3 Beittu breytingunum.
Setja upp valkosti vélbúnaðar
Setja upp skúffu fyrir umslög
1 Fjarlægðu skúffu 1.
Athugasemd: Ekki fleygja staðalskúffunni.
Setja upp, setja inn og stilla60
2 Taktu skúffu fyrir umslög úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.
3 Settu skúffu fyrir umslög inn.
Til að geta notað skúffu fyrir umslög fyrir prentun, farðu í heimaskjáinn og snertu Stillingar > Tæki > Viðhald
> Uppsetningarvalmynd > Stilling skúffu > Uppsetning skúffu fyrir umslög > Kveikt.
Setja upp, setja inn og stilla61
Setja upp millibilsstykki sem aukabúnað
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að
stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal
slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef
þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem
fara í prentarann úr sambandi.
1 Slökktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla62
2 Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.
3 Taktu millibilsstykkið úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.
4 Læstu hjólunum til að koma í veg fyrir að millibilsstykkið hreyfist.
5 Fjarlægðu uppsetningarhlífina fyrir aukabúnað undir vinstri hlið prentarans.
Setja upp, setja inn og stilla63
6 Togaðu út lyftihandfangið á vinstri hlið prentarans.
7 Stilltu prentarann af við millibilsstykkið sem er aukabúnaður og láttu prentarann síga á sinn stað.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20kg (44lb), þá kann það að
þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
Setja upp, setja inn og stilla64
8 Fjarlægðu skúffu 2.
9 Festu millibilsstykkið við prentarann með skrúfum.
Setja upp, setja inn og stilla65
10 Settu inn skúffu 2.
11 Fjarlægðu hlíf yfir tengi frá aftari hlið prentarans.
12 Festu festinguna við prentarann og festu síðan hlífina á.
Setja upp, setja inn og stilla66
13 Stilltu jafnarana til að tryggja að allar hliðar prentarans séu í sömu hæð.
14 Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni
og auðveldlega aðgengileg.
15 Kveiktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla67
Setja upp 2 x 520-blaða skúffu sem er aukabúnaður
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að
stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal
slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef
þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem
fara í prentarann úr sambandi.
1 Slökktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla68
2 Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.
3 Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.
4 Geymdu blaðið sem kom með aukaskúffunni í hólfinu í skúffu 1.
Athugasemd: Blaðið er með nauðsynlegar upplýsingar sem þjónustuaðili þarf að vita til að gera við
aukaskúffuna eða skipta um hana.
Setja upp, setja inn og stilla69
5 Læstu hjólunum til að koma í veg fyrir að aukaskúffan hreyfist.
6 Fjarlægðu uppsetningarhlífina fyrir aukabúnað undir vinstri hlið prentarans.
7 Togaðu út lyftihandfangið á vinstri hlið prentarans.
8 Stilltu prentarann af við skúffuna sem er aukabúnaður og láttu prentarann síga á sinn stað.
Setja upp, setja inn og stilla70
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20kg (44lb), þá kann það að
þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
9 Fjarlægðu skúffu 2.
Setja upp, setja inn og stilla71
10 Festu aukaskúffuna við prentarann með skrúfum.
11 Settu inn skúffu 2.
12 Fjarlægðu hlíf yfir tengi frá aftari hlið prentarans.
Setja upp, setja inn og stilla72
13 Tengdu skúffutengið við prentarann og festu síðan hlífina á.
14 Stilltu jafnarana til að tryggja að allar hliðar prentarans séu í sömu hæð.
Setja upp, setja inn og stilla73
15 Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni
og auðveldlega aðgengileg.
16 Kveiktu á prentaranum.
Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari
upplýsingar, sjá
“Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli” á síðu 59.
Setja upp, setja inn og stilla74
Setja upp 2000‑blaða samstæðuskúffu sem aukabúnað
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að
stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal
slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef
þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem
fara í prentarann úr sambandi.
1 Slökktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla75
2 Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.
3 Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.
4 Geymdu blaðið sem kom með aukaskúffunni í hólfinu í skúffu 1.
Athugasemd: Blaðið er með nauðsynlegar upplýsingar sem þjónustuaðili þarf að vita til að gera við
aukaskúffuna eða skipta um hana.
Setja upp, setja inn og stilla76
5 Læstu hjólunum til að koma í veg fyrir að aukaskúffan hreyfist.
6 Opnaðu hurð B.
7 Fjarlægðu uppsetningarhlífina fyrir aukabúnað undir vinstri hlið prentarans.
Setja upp, setja inn og stilla77
8 Togaðu út lyftihandfangið á vinstri hlið prentarans.
9 Stilltu prentarann af við skúffuna sem er aukabúnaður og láttu prentarann síga á sinn stað.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20kg (44lb), þá kann það að
þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
10 Loka hurð B.
Setja upp, setja inn og stilla78
11 Fjarlægðu skúffu 2.
12 Festu aukaskúffuna við prentarann með skrúfum.
13 Settu inn skúffu 2.
Setja upp, setja inn og stilla79
14 Fjarlægðu hlíf yfir tengi frá aftari hlið prentarans.
15 Tengdu skúffutengið við prentarann og festu síðan hlífina á.
Setja upp, setja inn og stilla80
16 Stilltu jafnarana til að tryggja að allar hliðar prentarans séu í sömu hæð.
17 Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni
og auðveldlega aðgengileg.
18 Kveiktu á prentaranum.
Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari
upplýsingar, sjá
“Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli” á síðu 59.
Setja upp, setja inn og stilla81
Setja upp 2000‑blaða skúffu sem aukabúnað
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að
stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal
slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef
þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem
fara í prentarann úr sambandi.
1 Slökktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla82
2 Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.
3 Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.
4 Fjarlægðu jöfnunarskrúfuna frá vinstri hlið prentarans.
Athugasemd: Ekki fleygja skrúfunni.
5 Festu festinguna við prentarann.
Athugasemd: Notaðu festinguna sem fylgdi með aukaskúffunni.
Setja upp, setja inn og stilla83
6 Settu upp aukaskúffuna.
Setja upp, setja inn og stilla84
7 Tengdu skúffutengið við prentarann.
Setja upp, setja inn og stilla85
8 Stilltu jöfnunarskrúfurnar til að tryggja að skúffan sé í sömu hæð við prentarann.
9 Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni
og auðveldlega aðgengileg.
10 Kveiktu á prentaranum.
Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari
upplýsingar, sjá
“Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli” á síðu 59.
Setja upp, setja inn og stilla86
Setja upp skúffu með flipa
1 Slökktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla87
2 Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.
3 Opnaðu fjölnotamatarann og dragðu síðan út hliðarstýringarnar.
4 Taktu skúffu með flipa úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.
Setja upp, setja inn og stilla88
5 Festu skúffu með flipa við fjölnotamatarann.
6 Ýttu borðakrækjunni í átt að prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla89
7 Settu pappírsborða í skúffuna með fremri brúnina undir borðakrækjunni.
Setja upp, setja inn og stilla90
8 Settu aftari brún pappírsborðans í borðakrækjuna og stilltu síðan hliðarstýringarnar.
9 Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni
og auðveldlega aðgengileg.
10 Kveiktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla91
Setja upp tvöfalda móttökuhillu
1 Taktu tvöföldu móttökuhilluna úr umbúðum.
2 Festu tvöföldu móttökuhilluna við prentarann.
Setja upp, setja inn og stilla92
Setja upp frágangseiningu heftara
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að
stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal
slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef
þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem
fara í prentarann úr sambandi.
1 Slökktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla93
2 Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.
3 Fjarlægðu staðalbakka.
Athugasemd: Ekki fleygja bakkanum.
Setja upp, setja inn og stilla94
4 Opnaðu hurð að framan, og fjarlægðu síðan bláa hnúðinn.
Athugasemd: Ekki fleygja hnúðnum.
Setja upp, setja inn og stilla95
5 Fjarlægði hliðarhlíf yfir staðalbakka.
Athugasemd: Ekki fleygja hlífinni.
6 Taktu frágangseiningu heftara úr umbúðunum og fjarlægðu síðan allar umbúðir.
Setja upp, setja inn og stilla96
7 Settu frágangseininguna í.
8 Lokaðu hurð að framan.
9 Festu frágangseininguna við prentarann.
Athugasemd: Notaðu skrúfurnar sem fylgdu með frágangseiningunni.
10 Festu snúru frágangseiningar við prentarann.
Athugasemd: Notaðu klemmurnar sem fylgdu með frágangseiningunni.
Setja upp, setja inn og stilla97
Setja upp, setja inn og stilla98
11 Tengdu snúru frágangseiningar við prentarann.
12 Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.
VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið
rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni
og auðveldlega aðgengileg.
13 Kveiktu á prentaranum.
Bættu frágangseiningunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi
frekari upplýsingar, sjá
“Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli” á síðu 59.
Setja upp, setja inn og stilla99
Setja upp frágangseiningu með heftara og gatara
VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að
stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal
slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef
þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem
fara í prentarann úr sambandi.
1 Slökktu á prentaranum.
Setja upp, setja inn og stilla100
2 Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.
3 Taktu frágangseiningu heftara og gatara úr umbúðunum og fjarlægðu síðan allar umbúðir.
4 Settu haldara fyrir heftarahylki í frágangseininguna.
Loading...
+ hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.