KITCHENAID 5KSM150PSEAC User Manual [is]

MULTIFUNCTIONELE MIXERS MET KANTELBARE KOP
INSTRUCTIES
TILT-HEAD STAND MIXERS
INSTRUCTIONS
BATTEURS SUR SOCLE À TÊTE INCLINABLE
MODE D'EMPLOI
KÜCHENMASCHINEN MIT KIPPBAREM MOTORKOPF
BEDIENUNGSANLEITUNG
ROBOT DA CUCINA CON CORPO MOTORE MOBILE
ISTRUZIONI PER L’USO
BATIDORAS DE PIE CON CABEZA INCLINABLE
INSTRUCCIONES
KÖKSMASKIN MED UPPFÄLLBART DRIVHUVUD
INSTRUKTIONER
TILT-HEAD STAND KJØKKENMASKINER
BRUKSANVISNING
NOSTOPÄISET PÖYTÄMALLISET YLEISKONEET
KÄYTTÖOHJEET
BRUGSANVISNING TIL KØKKENMASKINE
INSTRUKTIONER
BATEDEIRAS COM POSICIONADOR DE CABEÇA MOVEL
INSTRUÇÕES
HRÆRIVÉL
LEIÐBEININGAR
ΜΙΞΕΡ ΜΕ ΒΑΣΗ ΜΕ ΚΙΝΟΥΜΕΝΗ ΚΕΦΑΛΗ
O∆HΓIEΣ
s
t
r
a
p
g
n
i
v
o
m
e
r
f
o
g
n
i
t
r
e
s
n
i
e
r
o
f
e
b
g
u
l
p
n
U
0
:
N
1
I
T
U
A
8
C
6
4
2
1
O
A
id
S U
A n
n a
e
ig
h
h c i
itc
M
K
, h
p e s o J
. t S
Íslenska
Model 5KSM150PSModel 5K45SS
Efnisyfirlit
Öryggi hrærivélarinnar ....................................................................................................1
Mikilvæg öryggisatriði .....................................................................................................1
Raftenging .......................................................................................................................2
5K45SS Helstu hlutar .......................................................................................................3
5KSM150PS Helstu hlutar ................................................................................................4
Standsetning hrærivélar ...................................................................................................5
Ásetning hveitibrautar .....................................................................................................6
Notkun KitchenAid
Bilið á milli hrærara og skálar ............................................................................................7
Viðhald og hreinsun .........................................................................................................8
Hreyfimynstur .................................................................................................................8
Notkun hrærivélarinnar ....................................................................................................8
Notkun hraðastillingar - 10-þrepa vélar ............................................................................9
Ábendingar ...................................................................................................................10
Vinnsla gerdeigs ............................................................................................................11
Eggjahvítur ....................................................................................................................12
Þeyttur rjómi .................................................................................................................12
Aukahlutir - almennar leiðbeiningar ...............................................................................13
Ef vandamál koma upp ..................................................................................................14
Household KitchenAid
Viðhaldsþjónusta ...........................................................................................................15
Þjónustumiðstöð ............................................................................................................16
®
aukahluta .........................................................................................6
®
Evrópuábyrgð fyrir hrærivélinni ................................................15
Íslenska
Öryggi hrærivélarinnar
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Í þessum bæklingi og á vélinni eru margar mikilvægar öryggisleiðbeiningar. Lesið þessar leiðbeiningar og farið eftir þeim.
Þetta er viðvörunartákn. Táknið merkir að hætta geti verið á ferðum. Allar öryggisleiðbeiningar innihalda þetta tákn og annaðhvort orðið
“HÆTTA” eða “
HÆTTA
VIDVÖRUN
Í öllum öryggisleiðbeiningum kemur fram hvers konar hætta geti verið á ferðum, hvernig hægt sé að draga úr henni og hvað geti gerst ef ekki er farið eftir leiðbeiningunum.
VIÐVÖRUN.” Þau þýða:
Ef ekki er farið samstundis eftir leiðbeiningunum getur það valdið alvarlegu slysi eða dauða.
Ef ekki er farið eftir leiðbeiningunum getur það valdið alvarlegu slysi eða dauða.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun rafmagnstækja á alltaf að gera grundvallar varúðarráðstafanir þ.á.m. eftirfarandi:
1. Lesið allar leiðbeiningar.
2. Aldrei má setja hrærivélina í vatn eða annan vökva því það getur valdið raflosti.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Takið hrærivélina alltaf úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, þegar aukahlutir eru settir á eða teknir af henni og áður en hún er hreinsuð.
5. Forðist að snerta hluti sem hreyfast. Til að koma í veg fyrir slys eða skemmdir á vélinni á að halda höndum, hári og fatnaði, sem og sleifum og öðrum áhöldum, frá hræraranum þegar vélin er í gangi.
GEYMIÐ LEIÐBEININGARNAR
6. Notið ekki hrærivélina ef snúran eða innstungan eru skemmd, eftir að vélin bilar eða hún hefur dottið eða skemmst á einhvern hátt. Látið viðurkenndan þjónustuaðila yfirfara vélina áður en hún er aftur tekin í notkun.
7. Notkun aukabúnaðar sem KitchenAid hvorki mælir með né selur getur valdið eldsvoða, raflosti eða slysi.
8. Notið hrærivélina ekki utanhúss.
9. Látið snúruna ekki hanga yfir borðkant.
10. Takið hrærarann, þeytarann eða deigkrókinn af vélinni fyrir hreinsun.
11. Tækið er einungis ætlað til heimilisnota.
Íslenska
1
Þessi vara er merkt í samræmi við ESB-reglugerð 2002/96/EF um ónýtan rafmagns- og rafeindabúnað (WEEE).
skal afhenda hana á förgunarstöð Sorpu eða sambærilegri afhendingarstöð fyrir ónýtan rafmagns- og rafeindabúnað.
Sé Þess gætt að vörunni sé fargað á réttan hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir möguleg neikvæð áhrif á umhverfi og lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið henni fylgja þýðir að ekki má farga henni með venjulegu heimilissorpi. Þess í stað
á vörunni eða skjölum sem
Raftenging
Hrærivélin notar venjulegt heimilisrafmagn, 220-240V A.C., 50/60 rið. Hámarks aflnotkun er prentuð á gerðarskiltið. Hún er miðuð við þann aukahlut sem notar mesta aflið en aðrir aukahlutir kunna að nota mun minna afl.
Notið ekki framlengingarsnúru. Ef snúran er of stutt látið þá rafvirkja koma fyrir innstungu nær vélinni.
Vörunni skal fargað í samræmi við reglur
á hverjum stað um förgun sorps.
Sé óskað eftir nánari upplýsingum um meðferð, endurvinnslu og endurnýtingu vöru þessarar er að jafnaði hægt að leita til yfirvalda á hverjum stað, sorpförgunarfyrirtækis eða verslunarinnar þar sem varan var keypt.
VIDVÖRUN
Íslenska
Hætta á raflosti
Notið jarðtengda innstungu. Ekki fjarlægja jarðtenginguna. Notið ekki millistykki. Notið ekki framlengingarsnúru. Ef ekki er farið eftir þessum
leiðbeiningum getur það valdið dauða, eldsvoða eða raflosti.
Íslenska
2
5K45SS Helstu hlutar
Lok Yfir Tengihluti
Hraða­Stilling
Stilliskrúfa Fyrir Hæð Vélar
Mótor Hús
A
d
i
S
U
A
n
n
a
e
g
i
h
h
c
c
i
it
M
K
,
h
p
e
s
o
J
.
t
S
Festiskrúfa Fyrir Aukabúnað
s
t
r
a
p
g
n
i
v
o
m
e
r
f
o
g
n
i
t
r
e
s
n
i
e
r
o
f
e
b
g
u
l
p
n
U
:
N
10
O
I
T
U
A
8
C
6
4
2
1
O
Læsing fyrir mótorhús (sést ekki)
Öxull
Hrærari
Þeytari
4,25 lítra skál úr ryðfríu stáli
Skálafesting
Deigkrókur
Íslenska
3
5KSM150PS Helstu hlutar
Lok Yfir Tengihluti
Hraða­Stilling
Stilliskrúfa Fyrir Hæð Vélar
Mótor Hús
Festiskrúfa Fyrir Aukabúnað
Læsing fyrir mótorhús (sést ekki)
Öxull Hrærari
Hveitibraut
4,8 lítra skál úr ryðfríu stáli
Þeytari
Skálafesting
Deigkrókur
Íslenska
4
Loading...
+ 12 hidden pages