Umhirða og hreinsun ...................................................................................................................................................................8
Ábyrgð á 0,75 L Blandarakönnu fyrir létta
matreiðslu fyrir KitchenAid™ heimili ..................................................................................................................................9
Þjónusta við viðskiptavini .......................................................................................................................................................10
Öryggisatriði
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisatriði í þessa handbók og á tækið sjálft. Mikilvægt er að
lesa yfir öryggisatriðin og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta er öryggistákn sem varað þig við hugsanlegum skaða sem getur
orsakast af rangri notkun vörunnar.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið “HÆTTA” eða “VIÐVÖRUN” Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
Hætta
ViðVörun
Öryggisfyrirmælin segja þér hver husanlega hættan er, og mæla með hvernig á að draga
úr hættu á meiðslum svo og að vara þig við hvað getur komið fyrir ef leiðbeiningum er
ekki fylgt eftir.
ef leiðbeiningum er ekki þegar í
fylgt til hlítar.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
leiðbeiningum er ekki fylgt til hlítar.
2
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja
grundvallar öryggisráðstöfunum til að
draga úr hættu á eldsvoða, raflosti og/eða
meiðslum á fólki. Að meötölfu eftirfarandi.
1. Lesa allar leiðbeiningar.
2. Til að koma í veg fyrir raflost skal ekki
setja blandarann í vatn eða annan
vökva.
3. Leyfið ekki börnum að nota
blandarann án umsjónar fullorðinna.
4. Takið blandarann úr sambandi þegar
hann er ekki í notkun, áður en kanna
er fest á eða tekin af og fyrir hreinsun.
5. Ekki koma við parta af blandaranum
sem eru á hreyfingu.
6. Ekki nota blandarann með skemmdri
snúru eða kló, eða eftir að tækið hefur
bilað, dottið eða skemmst á einhvern
hátt. Fara skal með tækið á næsta
viðurkennda þjónustuverkstæði.
7. Ekki nota utanhúss.
8. Ekki láta snúruna hanga fram af borði
eða bekk.
9. Haltu höndum og áhöldum frá
blandaranum meðan hann er í notkun
til að draga úr hættu á alvarlegum
meiðslum á fólki og skemmdum á
blandaranum. Aðeins má nota áhöld
þegar blandarinn er ekki í gangi.
10. Hnífurinn er beittur, Gangtu varlega
um hann.
11. Til að draga úr hættunni á meiðslum
skal aldrei setja læsikraga eða
hnífasamstæðu á undirstöðuna án þess
að kannan sé rétt sett á.
12. Hafðu lokið alltaf á könnunni þegar
blandarinn er í notkun.
13. Notkun fylgihluta sem KitchenAid
mælir ekki með geta valdið meiðslum
á fólki.
14. Þegar heitir vökvar eru blandaðir skal
fjarlægja miðhluta tvískipta loksins.
15. Blikkandi ljós gefur til kynna að
blandarinn sé tilbúinn til notkunar,
forðast skal alla snertingu við hnífa eða
hluti sem hreyfast.
16. Ekki er ætlast til að fólk (þar með
talin börn) með minni líkamlega-,
skyn- eða andlega getu, eða skortir
reynslu og þekkingu, noti þetta tæki
nema einhver sem ber ábyrgð á öryggi
þess hafi eftirlit með því eða geti veitt
leiðbeiningar varðandi notkun tækisins.
17. Hafa ætti eftirlit með börnum til að
tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
Íslenska
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
3
Eiginleikar 0,75 L Blandarakönnu fyrir létta
matreiðslu (Gerð 5KSBCJ)
Lok
Íslenska
0,75 L
Blandarakanna
fyrir létta
matreiðslu
Blandarakönnu
fyrir létta
matreiðslu með
úðahettu*
*Á lokið er
eftirfarandi aðvörun
rituð:
„VARÚÐ: EKKI NOTA
NEMA ÞESSI HLÍF SÉ
Á SÍNUM STAГ.
Höggþolin Blandarakanna fyrir
létta matreiðslu
Gegnsæ sam-pólýester kannan er högg-,
rispu- og blettaþolin (BPA-laust efni).
Endingargóð Blandarakanna fyrir létta
matreiðslu er gagnleg fyrir litlar uppskriftir
og einstaka skammta.
Lok Blandarakönnu fyrir létta matreiðslu
með mæliglasi
Lokið, með snúningslás inniheldur
laust mæliglas sem passar bæði á lok
Blandarakönnu fyrir létta matreiðslu og
könnu. Hægt er að nota þessa alhliða hettu
til að úða olíum eða öðru hráefni á meðan
blandarinn er í gangi.
4
Loading...
+ 8 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.