KITCHENAID 5KSB45EWH User Manual [is]

ClassiC Blender
insTrUCTies en reCePTen
ClassiC Blender
insTrUCTions and reCiPes
Blender/MiXeUr ClassiC
Mode d’eMPloi eT reCeTTes
BedienUngsanleiTUng Und rezePTe
FrUllaTore ClassiC
isTrUzioni Per l’Uso e riCeTTe
liCUadora ClassiC
insTrUCCiones Y reCeTas
ClassiC MiXer
insTrUKTioner oCH reCePT
ClassiC Blender
BrUKsanvisning og oPPsKriFTer
ClassiC-TeHoseKoiTin
KÄYTTÖoHJeeT Ja resePTiT
ClassiC Blender
insTrUKTioner og oPsKriFTer
liQUidiFiCador ClassiC
insTrUÇÕes e reCeiTas
ClassiC Blandari
leiÐBeiningar og UPPsKriFTir
ΜΠΛΕΝΤΕΡ CLASSIC
OHΓIEΣ KAI ΣYNTAΓEΣ
Gerð 5KSB45
blandari
Íslenska
Efnisyfirlit
Öryggi blandara ......................................................................................................................................................................................1
Kröfur um rafmagn ...............................................................................................................................................................................1
Mikilvæg öryggisatriði ........................................................................................................................................................................2
Atriði blandara (Gerð 5KSB45) .......................................................................................................................................................3
Blandarinn undirbúinn fyrir notkun ..........................................................................................................................................5
Fyrir fyrstu notkun .....................................................................................................................................................................5
Samsetning blandarans .........................................................................................................................................................5
Blandarinn notaður ..............................................................................................................................................................................6
Fyrir notkun ....................................................................................................................................................................................6
Unnið með blandaranum ....................................................................................................................................................6
MYLJA ÍS .........................................................................................................................................................................................6
PÚLS-hamur ...................................................................................................................................................................................7
Mælibikar .........................................................................................................................................................................................7
Soft Start blöndunaraðgerð ................................................................................................................................................7
Leiðarvísir um hraðastýringu .........................................................................................................................................................8
Umhirða og hreinsun ..........................................................................................................................................................................9
Bilanaleit ....................................................................................................................................................................................................10
Heilræði .....................................................................................................................................................................................................11
Uppskriftir
Blönduð Margaríta .................................................................................................................................................................13
Jarðaberja-banana smoothie-drykkur ......................................................................................................................13
Romm Mokka ............................................................................................................................................................................13
Ferskur ávaxtamjólkurhristingur....................................................................................................................................13
Ítölsk Tortellini tómatsúpa .................................................................................................................................................14
Hindberja-Vinaigrette salatsósa .....................................................................................................................................14
Súkkulaði Pot De Crème ....................................................................................................................................................14
Ábyrgð fyrir KitchenAid™ Classic heimilsblandara........................................................................................................15
Þjónustuaðilar .......................................................................................................................................................................................15
Þjónusta við viðskiptavini ..............................................................................................................................................................16
ATHUGASEMD: VEGNA HINNAR EINSTÆÐU HÖNNUNAR ÍLÁTS OG HNÍFS ER MIKILVÆGT AÐ LESA ÞESSAR LEIÐBEININGAR OG UPPSKRIFTIR ÁÐUR EN NÝI KITCHENAID™ BLANDARINN ER NOTAÐUR, TIL AÐ NÁ HÁMARKSÁRANGRI Í FRAMISTÖÐU.
Íslenska
Öryggi blandara
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á blandarann þinn. Mikilvægt er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn. Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra. Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli, ásamt
orðunum „HÆTTA“ eða „AÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur slasast alvarlega eða
HÆTTA
AÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hættan getur verið. Þau segja þér hvernig draga á úr hættu á meiðslum, og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
jafnvel dáið, ef þú fylgir ekki þegar í stað leiðbeiningum frá fyrstu notkun.
Þú getur slasast alvarlega, eða jafnvel dáið, ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Kröfur um rafmagn
Volt: 220-240 volt Hertz: 50 Hz riðstraumur
Ath.: Þessi vara er seld með rafmagnssnúru af Y-tegund. Ef rafmagnssnúran er skemmd verður framleiðandi eða þjónustuaðili hans að skipta um hana til að koma í veg fyrir hættu.
AÐVÖRUN
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta löggildan rafvirkja eða þjónustuaðila setja upp tengil nálægt tækinu.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki nota millistykki. Ekki nota framlengingarsnúru. Ef þessum þessum leiðbeiningum
er ekki fylgt getur það leitt til dauða, eldsvoða eða raflosts.
Íslenska
1
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum til að draga úr hættunni á eldsvoða, raflosti, og/eða meiðslum á fólki, að meðtöldu eftirfarandi:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Til að verjast hættunni af raflosti skal ekki setja blandarann í vatn eða annan vökva.
3. Strangt eftirlit er nauðsynlegt þegar tækið er notað af eða nálægt börnum.
4. Taktu tækið úr sambandi við tengil þegar það er ekki í notkun, áður en hlutir eru settir á eða teknir af og fyrir hreinsun.
5. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
6. Ekki nota blandarann með skemmdri snúru eða kló. Ekki heldur eftir að tækið hefur bilað, dottið eða verið skemmt á einhvern hátt. Farðu með blandarann til næstu viðurkenndu þjónustumiðstöðvar til skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
7. Ekki nota blandarann utanhúss.
8. Ekki láta rafsnúruna hanga fram af borði eða bekk.
9. Ekki setja hendur eða áhöld í könnuna á meðan blandað er til draga úr hættu á alvarlegum meiðslum á fólki og skemmdum á bandaranum. Nota má sleif en aðeins þegar blandarinn er ekki í gangi.
10. Hnífurinn er beittur. Farðu varlega með hann.
11. Hafðu alltaf lokið á þegar blandarinn er notaður.
12. Notkun fylgihluta, þar með talið könnur, sem eru ekki viðurkenndar af KitchenAid geta valdið hættu og meiðslum á fólki.
13. Þegar heitir vökvar eru blandaðir skal fjarlægja miðhluta tvískipta loksins.
14. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
15. Ekki er ætlast til að fólk (þar með talin börn) með minni líkamlega-, skyn- eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, noti þetta tæki, nema að einhver sem ber ábyrgð á öryggi þess hafi haft eftirlit með því eða geti veitt leiðbeiningar varðandi notkun tækisins.
16. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við Evróputilskipun 2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical and Electronic Equipment [WEEE]).
Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
Íslenska
Táknið fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi
á vörunni, eða á skjölum sem
meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang. Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er safnað saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi við umhverfisreglugerðir.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun, endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru, vinsamlegast hafðu samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ, förgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
2
Kanna (1,5 L)
Atriði blandara (Gerð 5KSB45)
Þétt lok með glærum, 60 ml mælibikar
Auðhreinsanleg, sambyggð hönnun
Ryðfrítt stálblað
Endingargott stálstyrkt tengi
AÐVÖRUN: Þegar ljósið leiftrar er tækið tilbúið til notkunar. Ekki snerta hnífinn.
3
Hraðavalshnappar
Clean Touch stjórnborð
Steypt málmundirstaða
Íslenska
Atriði blandara
Þessi blandari var smíðaður og prófaður eftir gæðastöðlum KitchenAid fyrir bestu vinnslu, langan og traustan endingartíma.
Öflugur mótor
Sterkbyggður 0,9 hestafla mótor gefur aflið fyrir frábæra vinnslu í öllum blöndunarverkefnum – frá því að mauka sósur til þess að gera bitastætt salsa, eða mylja á nokkrum sekúndum könnu af ís eða frosnum ávöxtum fyrir silkimjúkan smoothie-drykk.
Auðhreinsanleg kanna, hönnuð sem eitt áhald
Hönnun, sem eitt áhald, sameinar kosti hagnýtrar könnu og vandaðra innri rasta í könnunni, sem beina matnum stöðugt að blaðinu til að fá hraða og nákvæma blöndun. Hönnuð sem eitt áhald þýðir einnig að hægt er að þrífa það án þess að fjarlægja blaðið og aðra hluta. Kannan þolir miklar sveiflur í hitastigi – frá sjóðandi súpum til frosinna margaríta drykkja. Kannan er með víðan stút til að tryggja að hægt sé að hella snurðulaust. Könnuna má setja í uppþvottavél.
Kanna
Glær, kanna, með 1,5 L rúmtaki; þolir högg, rispur og bletti. Þægilega hannað handfang könnu býður upp á þétt grip.
Þétt lok með glærum, 60 ml mælibikar
Býður upp á trausta þéttingu. Sveigjanlegt lokið heldur þéttingunni allan endingartíma Blandarans. Lokinu fylgir laus 60 ml bikar sem auðveldar mælingu og ísetningu hráefna.
Ryðfríir stálhnífar
Stórir og beittir hnífgaddar eru staðsettir á fjórum mismunandi flötum fyrir hraða, nákvæma og stöðuga blöndun.
Endingargóð stálstyrkt tengi
Tengi, gert fyrir heimilisnotkun, með 12 samlæsandi tönnum býður upp á beina tengingu frá mótornum til hnifsins. Tengi könnunar er húðað fyrir hljóðlátari vinnslu.
Hraðavalshnappar
Búðu til frosna drykki og maukaðar sósur eða súpur á nokkrum sekúndum. Notaðu blandarann af sjálfsöryggi og með samræmi á öllum hraðastillingum. HRÆRA ( SAXA ( og KREMJA ( að nota á öllum fimm hröðunum. Aðgerðin að MYLJA ÍS ( að mylja ís og púlsar sjálfvirkt með breytilegu millibili fyrir hagstæðustu útkomu.
Intelli-Speed™ mótorstýring
Vönduð Intelli-Speed™ stýring vinnur sjálfvirkt að því að halda stöðugum hraða – jafnvel gegnum breytingar á þéttleika þegar hráefnum er bætt út í. Þessi þróaða KitchenAid hönnun viðheldur besta blöndunarhraða fyrir hvert matargerðarverkefni og hverja stjórnborðsstillingu.
Soft Start blöndunaraðgerð
Blandarinn fer hægar í gang til að draga mat að hnífnum og eykur síðan snögglega hraðann upp að valinni hraðastillingu. Þetta hönnunaratriði dregur úr höggi við gangsetningu og gerir þér kleift að hafa hendurnar frjálsar.
Steypt málmundirstaða
Þung undirstaða úr steyptum málmi tryggir stöðuga, hljóðláta vinnslu þegar blönduð er full kanna af hráefnum. Fjórir gúmmífætur á breiðri gegnheilli undirstöðu veita grip án þess að renna eða hoppa til. Auðvelt er að þrífa undirstöðuna sem er slétt og ávöl. Undirstaðan er með snúrugeymslu undir.
Clean Touch stjórnborð
Tekur augnablik að þurrka af því. Slétt stjórnborð hefur engar rifur eða skil sem hráefni getur festst í.
), BLANDA ( ), MAUKA ( )
). PÚLS ( ) sem hægt er
) er sérstaklega ætlaður til
)
,
Íslenska
4
Loading...
+ 12 hidden pages