KITCHENAID 5KPRA User Manual [is]

SET MET PASTAROLLER EN -SNIJDER
ADVIES VOOR HET BESTE RESULTAAT
PASTA SHEET ROLLER AND CUTTER SET
GUIDE TO EXPERT RESULTS
SET COMPOSÉ D’UNE MACHINE À PÂTES ET DE ROULEAUX-DÉCOUPEURS
GUIDE DU CONNAISSEUR
NUDELVORSATZ
SFOGLIATRICE E SET PER TAGLIARE LA PASTA
GUIDA AI RISULTATI EXPERT
JUEGO DE RODILLO PARA LÁMINAS DE PASTA Y CUCHILLAS
GUÍA PARA CONSEGUIR RESULTADOS PROFESIONALES
VALSAR OCH SKÄRARE TILL PASTAMASKIN
GUIDE FÖR BÄSTA RESULTAT
PASTAFLAKRULLER OG –KUTTER
OPPNÅ BEST MULIG RESULTATER
PASTAKONE JA -LEIKKURI
OPAS PARHAISIIN TULOKSIIN
PASTAMASKINE MED 3 DELE
VEJLEDNING FOR EKSPERT-RESULTATER
LAMINADORA E CONJUNTO DE CORTADORES DE MASSA
GUIA PARA RESULTADOS PROFISSIONAIS
PASTAKEFLI OG PASTASKERAR
NOTKUNARLEIIÐBEININGAR
ΣΕΤ ΠΛΑΣΤΗ ΚΑΙ ΕΞΑΡΤΗΜΑΤΟΣ ΚΟΠΗΣ ΖΥΜΑΡΙΚΩΝ
Οδηγίες χρήσης για τέλεια αποτελέσµατα
Gerð KPRA Pastakefli og pastaskerar Þessir aukahlutir hafa verið samþykktir til notkunar á allar KitchenAid
®
-hrærivélar.
2
Íslenska
Efnisyfirlit
Milkilvægir varnaglar..........................................................................................3
Pastakefli og pastaskerar.....................................................................................4
Pastakefli og pastaskeri fest á hrærivél................................................................4
Að búa til frábært pasta......................................................................................5
Dæmi um keflisstillingar......................................................................................5
Notkun pastakeflis og pastaskera........................................................................6
Meðhöndlun og þvottur.....................................................................................7
Viðhald ..............................................................................................................7
Pastauppskriftir...................................................................................................8
Ábyrgð á aukahlutum í Evrópu (aðeins til heimilisnota) .....................................11
Viðhaldsþjónusta..............................................................................................11
Þjónustumiðstöð ..............................................................................................11
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Í þessum bæklingi, og á tækinu, eru mikilvægar öryggisleiðbeiningar. Lesið ávallt og farið eftir öllum öryggisleiðbeiningum.
Þetta er varúðarmerkið. Það bendir á mögulegar hættur, sem gætu ógnað lífi eða
heilsu þinni og annarra. Varúðarmerkinu fylgja öryggisskilaboð og ýmist orðið „HÆTTA“ eða
„VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Áríðandi
er að fara eftir leiðbeiningum þar sem misnotkun getur valdið alvarlegu tjóni og/eða meiðslum.
Fara ber eftir leiðbeiningum þar sem misnotkun getur valdið alvarlegu tjóni og/eða meiðslum.
Öll öryggisskilaboð segja til um í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig þú getur dregið úr líkum á meiðslum og hvað gæti gerst, sé ekki farið eftir leiðbeiningunum.
3
MIKILVÆGIR VARNAGLAR
Nauðsynlegt er að yfirfara varúðarráðstafanir þegar rafmagnstæki eru notuð. Athugið þar á meðal eftirfarandi:
1. Lesið allar leiðbeiningar.
2. Til að hindra raflost skal aldrei setja hrærivél í vatn eða aðra vökva.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Takið hrærivél úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, þegar hlutar hennar eru settir á eða teknir af, og við þrif.
5. Ekki snerta hluta tækisins sem hreyfast. Setjið ekki fingur í tækið.
6. Notið ekki rafmagnstæki þar sem rafmagnssnúra eða tenglar eru í ólagi, eða tæki bilað eða hefur skemmst á annan hátt. Til að koma í veg fyrir slys skal skila tækinu til næsta viðurkennda þjónustuaðila til skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélbúnaði.
7. Notkun fylgihluta sem KitchenAid mælir ekki með getur leitt til eldsvoða, raflosts eða slyss.
8. Notið ekki utandyra.
9. Látið rafmagnssnúru ekki hanga út af borðbrún, eða koma við heitt yfirborð.
10. Gætið þess að rafmagnssnúran snerti ekki heitt yfirborð, t.d. hellur á eldavél.
11. Tækið er einungis ætlað til heimilisnota.
GEYMIÐ LEIÐBEININGARNAR
Íslenska
Spaghetti-skeri — Sker pastaplötur í spaghetti.
Hreinsibursti —
Til að bursta af þurrt deig
eftir notkun.
ATHUGIÐ: Aukahlutina má
ekki þvo með vatni eða dýfa í
vatn eða annan vökva. Aldrei setja
þá í uppþvottavél.
ATHUGIÐ: Aukahlutina á eingöngu að nota fyrir pastadeig. Hnoðið hvorki né skerið annan mat eða efni með tækjunum.
ATHUGIÐ: Takið af ykkur bindi, trefla, slæður og síðar hálsfestar og setjið sítt hár í stert áður en tækin eru notuð.
3. Veljið annað hvort pastakefli eða pastaskera. Setjið drifskaftið á tækinu (C) í drifið (D) á hrærivélinni og gætið þess að drifskaftið passi í ferningslaga stæðið. Hringnúið aukahlutnum í báðar áttir ef með þarf. Pinninn á honum passar í hakið á tengisbrúninni þegar hluturinn er kominn á réttan stað.
Leiðbeiningar: Fjarlægið miðann sem á stendur „Do not immerse in water” fyrir notkun.
Slökkvið á hrærivélinni og takið hana úr sambandi áður en hafist er handa við að setja hana saman.
1. Slökkvið á hrærivélinni.
2. Eftir því hvernig drif er á hrærivélinni þarf annað hvort að lyfta lokinu, sem er á hjörum, eða losa tengihnapp (A) með því að snúa honum andsælis og fjarlægja driflok (B).
4
Íslenska
Pastakefli og pastaskerar
K
Pastakefli — Hægt er að breyta fjarlægðinni á milli keflanna með stillihnappi og stjórna þannig þykkt pastans.
Tagliatelle-skeri — Sker pastaplötur í tagliatelle-ræmur.
A
B
CD
Pastakefli og pastaskeri fest á hrærivél
St. Joseph, Michigan U
i
t
c
h
e
S
n
A
o
i
d
lid
S
SA
ta
te
S
O
ff
p
e
S
e
tir 2 4
d
C
o
n
6 8 10
tro
l
K
S
i
t
t
c
.
J
h
o
e
s
n
e
p
h
,
M
i
c
h
Solid State Speed Control
A
i
d
i
g
a
n
U
S
A
O
ff
S
t
ir 2
4
6
8
1
0
K
St. Joseph, Michigan USA
i
t
c
h
e
S
n
A
o
i
d
lid
S
ta
te
S
O
ff
p
e
S
e
tir 2 4
d
C
o
n
6 8 10
tro
l
k
c
o
L
Loading...
+ 8 hidden pages