ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ ..........................................................................................159
149
Íslenska
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Ekki snerta heita eti. Notaðu handföng eða hnúða.
3. Til að varna raosti skal ekki setja snúru, kló eða brauðrist í vatn eða annan vökva.
4. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki – nema sá sem ber
ábyrgð á öryggi viðkomandi ha veitt viðkomandi sérstaka leiðsögn í notkun tækisins.
5. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
6. Taktu brauðristina úr sambandi við rafmagn þegar hún er ekki í notkun og fyrir hreinsun.
Leyfðu henni að kólna áður en hlutar eru settir á eða teknir af.
7. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að það hefur bilað,
dottið eða verið skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkenndu
þjónustustöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum."
8. Notkun fylgihluta sem framleiðandi tækisins mælir ekki með getur valdið meiðslum.
9. Ekki nota utanhúss.
10. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk, eða snerta heita eti.
11. Ekki staðsetja nálægt heitum gas- eða rafmagnshellum né setja í heitan ofn.
12. Til að aftengja skal snúa öllum stjórntækjum á „OFF“ og síðan aftengja klóna úr tenglinum.
13. Ekki nota brauðrist fyrir annað en tilætlaða notkun.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
150
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
14. Ekki má setja of stór matvæli, álþynnuumbúðir eða áhöld inn í brauðristina þar sem þau
geta valdið hættu á eldsvoða eða raosti.
15. Eldur kann að koma upp ef brauðrist er hulin með, eða snertir eldmt efni, þar með talið
gluggatjöld, vefnaðarvöru, veggi og því um líkt, þegar hún er í notkun.
16. Ekki reyna að losa mat þegar brauðristin er í sambandi.
17. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Kröfur um rafmagn
Spenna: 220-240 volt
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
framleiðandi eða þjónustuaðili hans að skipta
um hana til að koma í veg fyrir hættu.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggiltan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp tengil nálægt tækinu.
151
Íslenska
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og
ráðsins 2002/96/EB um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment (WEEE)).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan
hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir
möguleg neikvæð áhrif á umhver og
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni
ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið
fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi
meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.
á vörunni, eða á skjölum sem
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar brauðristar
4-sneiða brauðrist
Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi
stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er safnað
saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi
við umhversreglugerðir á staðnum um
förgun úrgangs.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
Sérlega breiðar raufar
með grindum með
sjálfvirkri miðjustillingu
Snúrugeymsla
(ekki sýnd)
Tveir aðskildir
stillihnappar
152
Samlokugrind
Útdraganlegur
mylsnubakki
Loading...
+ 9 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.