Genie GTH™-3007 Operator's Manual [is]

Stjórnandahandbók
Raðnúmer
GTH-2506
Stage V Stage IIIA
GTH-3007
Stage V Stage IIIA
Úr raðnúmeri: GTH300719M-601
Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
Önnur útgáfa Fyrsta prentun Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019 Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Efni
Inngangur ............................................................1
Skilgreiningar á tákn- og hættumyndum .............. 5
Almennt öryggi.....................................................6
Öryggi á vinnustað.............................................14
Varúðarráðstafanir .............................................21
Myndskýring ......................................................24
Stjórntæki ..........................................................25
Skoðanir ............................................................31
Notkunarleiðbeiningar........................................48
Geymslustaða og geymsla ................................ 64
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu ................. 66
Viðhald...............................................................71
Aukabúnaður ..................................................... 79
Tæknilýsing .......................................................87
Hleðslutöflur.......................................................88
Próf .................................................................... 94
EB-samræmisyfirlýsing ...................................... 99
TEREX Global GmbH
Bleicheplatz 2 8200 Schaffhausen Sviss
Tæknileg þjónusta
Sími: +39 075 9418129 +39 075 9418175
netfang: UMB.Service@terex.com
II GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Höfundarréttur © 2019 Terex Corporation
Önnur útgáfa: Fyrsta prentun, apríl 2019
Genie er skrásett vörumerki Terex South Dakota, Inc. í Bandaríkjunum og mörgum öðrum löndum. „GTH“ er vörumerki Terex South Dakota, Inc.
Um þessa handbók
Genie kann að meta val þitt á tæki fyrir notkun þína. Öryggi notenda er í forgangi hjá okkur en slíkt ávinnst best í sameiningu. Þetta rit er stjórnanda- og dagleg viðhaldshandbók
fyrir notanda eða stjórnanda Genie vélar..
Líta ætti á handbók þessa sem varanlegan hluta af vélinni þinni og hún ætti alltaf að fylgja vélinni. Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu hafa samband
við Genie.
Vinsamlegast farðu inn á heimasíðuna okkar www.genielift.com/en/service-support/manuals
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Inngangur
Auðkenni vöru
Raðnúmer tækisins er staðsett á raðnúmeraplötunni.
Raðnúmerastimpill
Samþykkisplata
(ef til staðar er)
Raðnúmeraplata
(ef til staðar er)
Fyrirhuguð notkun
Þessi vara skal notuð og stjórnað af hæfum, þjálfuðum og viðurkenndum starfsmanni í samræmi við leiðbeiningarnar í þessari handbók, öryggis- og leiðbeiningarlímmiðum og öllum viðeigandi stöðlum og reglugerðum.
Torfærulyftari með breytilega seilingu er skilgreindur sem lyftari á hjólum með bómu sem snýst. Setja má á hann ýmis konar aukabúnað til að taka upp, flytja og setja hleðslu með uppgefnu hleðslusviði.
Notkun á þessari vöru á nokkurn annan hátt er bönnuð og stríðir gegn ætlaðri notkun hennar.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 1
Apríl 2019
Inngangur
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Dreifing tilkynninga og fylgni
Öryggi vöru fyrir notenda skiptir mestu máli fyrir Genie. Ýmis konar tilkynningar eru notaðar af Genie til að miðla mikilvægum öryggis- og vöruupplýsingum til söluaðila og vélaeigenda.
Upplýsingarnar sem er að finna í tilkynningunum tengjast ákveðnum vélum með vélategund og raðnúmeri.
Dreifing tilkynninga byggist á núverandi skráða eiganda ásamt tengdum söluaðila hans/hennar. Því er mikilvægt að skrá vél þína og viðhalda samskiptaupplýsingum þínum.
Fylgdu þeirri aðgerð sem gefin er til kynna í viðkomandi tilkynningu til að tryggja öryggi starfsfólks og áreiðanlega áframhaldandi notkun á vél þinni.
Samskipti við framleiðandann
Öðru hverju kann það að reynast nauðsynlegt að hafa samband við Genie.
Þegar þú gerir það skaltu vera viðbúin/n að gefa upp tegundar- og raðnúmer þitt ásamt nafni þínu og samskiptaupplýsingum. Hafa ætti samband við Genie að lágmarki vegna eftirfarandi:
Slysatilkynning
Spurningar varðandi vörunotkun og öryggi
Upplýsingar um fylgni er varða staðla og reglur
Uppfærslur á núverandi eiganda, til dæmis breytingar á eignarhaldi vélar eða breytingar á samskiptaupplýsingum þínum. Sjá Flutningur á eignarhaldi að neðan.
Flutningur á eignarhaldi vélar
Ef gefinn er tími til að uppfæra upplýsingar eiganda tryggir það að þú fáir mikilvægar öryggis-, viðhalds- og stjórnandaupplýsingar sem eiga við þína vél.
Vinsamlegast skráðu vél þína með því að fara inn á vefsvæðið www.genielift.co.uk.
2 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Inngangur
Hætta
Misbrestur á að hlýða leiðbeiningunum og öryggisreglunum í þessari handbók mun leiða til dauða eða alvarlegra meiðsla.
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1. Forðastu hættulegar aðstæður. Þekktu og skildu öryggisreglurnar áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4. Kannaðu vinnustaðinn.
5. Notaðu einungis vélina eins og henni var
ætlað.
5 Þú lesir, skiljir og hlýðir leiðbeiningum
framleiðanda og öryggisreglum, öryggis- og stjórnandahandbókum og límmiðum á vélinni.
5 Þú lesir, skiljir og hlýðir öryggisreglum
vinnuveitanda og reglum vinnusvæðisins.
5 Þú lesir, skiljir og hlýðir öllum viðeigandi
stjórnarreglugerðum.
5 Þú hafir rétta þjálfun til að nota vélina á öruggan
hátt.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 3
Apríl 2019
HÆTTA
HÆTTA
AÐVÖRUN
HÆTTA
VARÚÐ
AÐVÖRUN
HÆTTA
VARÚÐ
TILKYNNING
AÐVÖRUN
Inngangur
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Hættuflokkun
Öryggisviðvörunartákn - notað til að vara starfsfólk við hugsanlegri hættu á líkamsmeiðslum. Hlýddu öllum öryggisskilaboðum sem fylgja þessu tákni til að forðast möguleg meiðsli eða dauða
Gefur til kynna hættuástand sem leiðir til dauða eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Gefur til kynna hættuástand
sem kann að leiða til dauða eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Gefur til kynna hættuástand
sem kann að leiða til minniháttar eða miðlungs meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Staðlar
Eftirfarandi staðlar og/eða reglugerðir eiga við þessa vél (aðeins STAGE V vél) :
Tilskipun 2006/42/EB Vélatilskipun 2008/104/EB Rafsegulsviðssamhæfi 2000/14/CE Hávaðamengun sem berst í umhverfið EN 1459-1:2017 (E)
Viðhald á öryggisskiltum
Endurnýjaðu öryggisskilti sem hafa týnst eða eru skemmd. Hafðu öryggi stjórnanda í huga á öllum stundum. Notaðu milda sápu og vatn til að þrífa öryggisskilti. Ekki nota hreinsiefni með leysi því þau kunna að skemma efni öryggisskiltisins.
Gefur til kynna tilkynningu um eignatjón.
4 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skilgreiningar á tákn- og hættumyndum
Hætta á raflosti
Hætta á að
kremjast
Hætta á að
kremjast
sprengingu/bruna
Aðgangur aðeins fyrir sérþjálfað og
viðurkennt starfsfólk
Viðhaltu
nauðsynlegu rými
Notið
viðhaldskraga
Haldið ykkur fjarri
hreyfanlegum
hlutum
Reykingar bannaðar.
Enginn opinn logi
Hætta á
sprengingu/bruna
Hætta á að
kremjast
Hætta á að
kremjast
Hætta á að
kremjast
Hætta á brunaHætta á
Reykingar
bannaðar. Enginn
opinn logi
Ekkert fólk undir
hleðslu
Notið
sætisbelti
Haldið ykkur fjarri
hreyfanlegum
hlutum
Leyfið flötum að
kólna
Fallhætta
Lestu
stjórnandahandbókina
Ekkert fólk undir
hleðslu
Sprengihætta Notið ekki
Hætta á bruna Ekki losa lok fyrr
en kalt
Innsprautunarhætta
Notið pappa til að
leita að leka
Ferðast á göfflum
Kynnið ykkur
hleðslutöflur og
handbók
Notið ekki
Hætta á veltu
Hafið hleðslu lágt
á ferðinni
Haldið ykkur
fjarri hreyfanlegu
belti
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 5
Ekki láta vélina
ná jafnvægi með
hækkaðri bómu
hjálpartæki við
ræsingu
Sprengihætta
Hætta á veltu
Flækjuhætta
Apríl 2019
09.4618.0923
09.4618.0924
09.4618.1458
09.4618.0922
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Almennt öryggi fyrir GTH 2506 Stage IIIA
237720
1263542
09.4618.1713
09.4618.1713
09.4618.1458
09.4618.1713
09.4618.0923
09.4618.0924
09.4618.0922
09.4618.0922
215645
09.4618.1423
09.4618.0923
215646
09.4618.1674
09.4618.0924
237726
1263542
09.4618.1674
09.4618.1674
09.4618.1423
09.4618.0923
237720
215645
215646
09.4618.1423
09.4618.1458
237726
6 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
09.4618.0922
09.4618.1375
09.4618.1781
09.4618.1818
09.4618.1458
09.4618.1782
09.4618.1818
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Almennt öryggi fyrir GTH 2506 Stage IIIA
237720
82560
09.4618.1782
09.4618.1782
09.4618.1781
09.4618.1375
09.4618.1818
09.4618.1375 237721
09.4618.1781
09.4618.1679
09.4618.1458
09.4618.0922
215646
237721
09.4618.1679
09.4618.1679
237720
09.4618.0922
215646
82560
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 7
09.4618.1458
Apríl 2019
09.4618.0923
09.4618.0924
09.4618.1458
09.4618.0922
Almennt öryggi fyrir GTH 2506 Stage V
237720
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
1263542
09.4618.1713
09.4618.0924
09.4618.1713
09.4618.0922
09.4618.0923
237726
09.4618.0924
09.4618.1713
09.4618.1458
09.4618.0922
215645
09.4618.1423
215646
1263542
09.4618.1674
09.4618.0923
09.4618.1674
09.4618.1423
09.4618.1674
09.4618.0923
237720
215645
215646
09.4618.1423
09.4618.1458
237726
8 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
09.4618.0922
09.4618.1375
09.4618.1818
09.4618.1781
09.4618.1458
09.4618.1782
Almennt öryggi fyrir GTH 2506 Stage V
237720
09.4618.1818
09.4618.1375
09.4618.1818237721
09.4618.1782
09.4618.1781
09.4618.1679
82560
215646
237721
09.4618.1782
09.4618.1781
09.4618.1679
09.4618.1679
09.4618.1458
09.4618.1375
09.4618.0922
237720
09.4618.0922
215646
82560
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 9
09.4618.1458
Apríl 2019
09.4618.0922
09.4618.1458
09.4618.0923
09.4618.0924
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Almennt öryggi fyrir GTH 3007 Stage IIIA
09.4618.1423
1263542
215646
09.4618.1458
09.4618.1713
09.4618.0923
09.4618.1713
09.4618.0922
09.4618.1713
09.4618.1423
09.4618.0924
09.4618.1458
09.4618.0924
09.4618.1423
09.4618.0923
215645
1263542 215646
237726
09.4618.0922
09.4618.1674
237720
237726
09.4618.1674
237720
215645
09.4618.0923
10 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
09.4618.1674
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
09.4618.1781
09.4618.1782
09.4618.1375
09.4618.1818
09.4618.0922
09.4618.1458
Almennt öryggi fyrir GTH 3007 Stage IIIA
09.4618.1818
09.4618.1375
09.4618.1375
09.4618.1781
09.4618.0922
09.4618.1782
82560
09.4618.1679
237720
237720
09.4618.1679
215646
09.4618.1679
237721
09.4618.1781
82560
09.4618.1818
215646
09.4618.0922
237721
09.4618.1458
09.4618.1782
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 11
09.4618.1458
Apríl 2019
09.4618.0922
09.4618.1458
09.4618.0923
Almennt öryggi fyrir GTH 3007 Stage V
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
09.4618.1423
1263542
215646
09.4618.1458
09.4618.1713
09.4618.0923
09.4618.1713
09.4618.0922
09.4618.1713
09.4618.1423
09.4618.1458
09.4618.0924
09.4618.1423
09.4618.0923
1263542 215646
215645
237726
09.4618.0922
09.4618.0923
09.4618.1674
237720
237726
09.4618.1674
237720
215645
12 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
09.4618.1674
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
09.4618.1781
09.4618.1782
09.4618.1375
09.4618.1818
09.4618.0922
09.4618.1458
Almennt öryggi fyrir GTH 3007 Stage V
09.4618.1782
09.4618.1375
09.4618.1818
09.4618.0922
09.4618.1782
82560
09.4618.1781
09.4618.1679
237720
237720
09.4618.1679
215646
09.4618.1679
237721
09.4618.1375
09.4618.1818
82560
09.4618.1781
09.4618.0922
237721
215646
09.4618.1458
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 13
09.4618.1458
Apríl 2019
Öryggi á vinnustað
Veltihætta
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Notaðu burðartöfluna og staðfestu að hleðslan sé innan uppgefinnar burðargetu vélarinnar. Ekki fara fram úr uppgefinni hleðslu.
Burðarmiðja gaffalsins (ef fylgir) verður að vera jöfn eða minni en sú burðarmiðja sem gefin er upp á burðartöflunni.
Öll byrði sem sýnd er á burðartöflunni er byggð á á vélin sé á traustu undirlagi, grindin sé lárétt, gafflarnir séu staðfestir jafnt á vagninum, byrðin sé fyrir miðju á göfflunum, dekkin séu af viðeigandi stærð og með réttum þrýstingi og að fjarbúnaðurinn sé í góðu notkunarástandi.
Ef aukabúnaður er notaður skaltu lesa, skilja og hlýða leiðbeiningum og handbókum með aukabúnaðinum.
Ekki lyfta byrðinni nema undirlagið geti stutt við allt álag sem vélin gefur frá sér.
Ekki lækka byrði án þess að draga bómuna fyrst inn.
Ekki nota aukabúnað sem hefur ekki verið samþykktur af Genie.
Ekki nota vélina ef burðartaflan er ekki til staðar.
Ekki fara fram úr uppgefnu burðarþoli fyrir hverja uppsetningu.
Ekki hækka bómuna nema vélin sé lárétt. Hallamál vélarinnar ætti ekki að vera meira en +/- 0,5 gráður.
Við akstur skal halda bómu við eða undir sléttu og hafðu byrðina nálægt jörðunni.
Notaðu vélina á hraða þar sem hægt er að hafa stjórn á byrðinni. Ræsing og stöðvun skal vera greiðleg.
Ekki nota vélina í sterkum vindi eða roki. Ekki auka yfirborðssvæði vagnsins eða byrðarinnar. Ef svæðið er aukið og það er berskjaldað fyrir vindi minnkar það stöðugleika vélarinnar.
Gættu sérstakrar varúðar og dragðu úr hraða þegar vélin er keyrð í stöðu yfir ójafnt landslag, rusl, óstöðugt eða sleipt yfirborð og nærri holum og þverhnípi.
Ekki breyta eða afvirkja einingar vélarinnar sem á einhvern hátt hefur áhrif á öryggi og stöðugleika.
Ekki endurnýja hluti sem mikilvægir eru stöðugleika vélarinnar með hlutum af annarri þyngd eða tæknilýsingu.
Ekki endurnýja dekk uppsett í verksmiðju með dekkjum með aðra tæknilýsingu eða öðruvísi strigalög.
Ekki hækka byrði nema hún sé á viðeigandi stað eða tryggileg á göfflunum eða viðurkenndum aukabúnaði.
Ekki vinna þegar slökkt er á burðarvarkerfinu. Ekki hækka byrði og aka síðan til að koma henni fyrir.
14 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Öryggi á vinnustað
Akstur við hættu í brekkum
Við akstur skal halda bómu við eða undir sléttu og hafðu byrðina nálægt jörðunni.
Þegar vélin er losuð skal aka með gafflana og aukabúnað niður í móti.
Í bratta, aðeins skal aka upp og niður hæð, og hafið ávallt vélina í gír. Ekki snúa þvert á halla þegar vélin er á ferðinni upp eða niður halla.
Takmarkaðu akstursleið og -hraða í samræmi við ástand yfirborðs jarðar, grip, brekku, staðsetningu starfsfólks og alla aðra þætti sem kunna að valda hættu. Aldrei skal aka vélinni ef mastrið og búnaður þess sé ekki í réttri akstursstöðu. Það hvort vél velti um koll við notkun vélarinnar veltur á mörgum þáttum sem taka þarf tillit til. Þetta eru þættir á borð við ástand slitlags/undirlags, stöðugleiki og halli sem og vélabúnaður, færni stjórnanda, burðarstaða, dekkjaþrýstingur, hraði vélar, o.s.frv.
Fallhætta
Notið ávallt sætisbelti við notkun vélarinnar.
Ávallt skal vera inni í stýrishúsinu við notkun vélarinnar.
Þegar farið er inn og út úr stýrishúsinu skal snúa að vélinni, nota þrepin og handriðin og vera ávallt í þriggja festu belti.
Notið ekki stýrið eða önnur stjórntæki sem handrið.
Ekki skal leyfa öðrum að sitja á vélinni eða göfflum.
Ekki skal flytja eða lyfta starfsfólki með þessari vél.
Það hvort vél velti um koll ræðst einnig að stórum hluta á því sem stjórnandinn gerir á borð við hraða og hve hnökralaus notkunin er sem og staðsetningu aukabúnaðarins og byrðar hans.
Halli á byggingasvæðum og vegum breytist oft, getur verið harður og mjúkur, og breyst vegna athafna og veðurs.
Stjórnendur ættu að fá viðeigandi þjálfun og nota dómgreind sína og reynslu til að grípa til varúðarráðstafana og forðast að vélin velti um koll.
Stjórnendur verða að meta breytileika vinnustaðar og forðast að fara fram úr þoli vélar (eða stjórnanda) fyrir undirlag og aðstæður.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 15
Apríl 2019
Öryggi á vinnustað
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Árekstrarhætta
Ekki setja vélina í gír nema handbremsa sé á.
Ekki aka vélinni ef skyggni er hindrað.
Ekki lyfta bómunni nema handbremsa sé á.
Ekki nota án hlífðargrinda til að vernda það að laust efni fari í stjórnanda eða safnist saman á gluggum stýrihússins.
Ekki nota vélina með biluðum aðvörunarbúnaði. Aðvörunarbúnaðurinn ætti að gefa frá sér hljóð þegar vélinni er bakkað.
Ekki nota vélina þegar lýsing er léleg.
Stjórnendur verða að fylgja reglum atvinnurekanda, vinnusvæðis og hins opinbera hvað varðar notkun persónuhlífa.
Ekki aka vélinni beint upp að neinum.
Hætta vegna fallandi hluta
Notaðu vélina á hraða þar sem hægt er að hafa stjórn á byrðinni. Ræsing og stöðvun skal vera greiðleg.
Haldið fólki, búnaði og efni fjarri vinnusvæði. Notið ekki vélina þegar fólk er undir eða nálægt hækkaðri bómu, hvort sem hún er með byrði eður ei.
Tryggið að byrðin sé tryggileg áður en henni er lyft.
Ef að útvarp og/eða mp3-spilari fylgir skal hljóðstyrkur vera þannig að heyrist í umhverfishljóði (t.d. umferð, viðvaranir, fólki, o.s.frv.). Ekki breyta stjórntækjum við akstur eða tilfærslu byrðar.
16 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Öryggi á vinnustað
Hætta á líkamstjóni
Stillið ávallt sætið og festið
sætisbeltið áður en vélin er ræst.
Ekki nota vélina ef um er að ræða leka á glussa eða lofti. Leki á lofti eða glussa getur farið í gegnum og/eða brennt húðina.
Dragið úr þrýstingi áður en glussaslöngur eru aftengdar. Haldið fjarri leka og pinnagötum. Notið pappa eða pappír til að leita að leika. Notið ekki hendurnar.
Vökvi sem sprautast á húðina þarf að fjarlægja með aðgerð innan fáeinna klukkustunda af lækni sem þekkir þá tegund af áverka og ýldudreps sem þetta leiðir til.
Haldið ykkur fjarri beltum og viftum þegar vélin er í gangi.
Hætta vegna skemmdrar vélar
Ekki nota skemmda eða bilaða vél.
Framkvæmdu vandlega skoðun á vélinni fyrir notkun og prófaðu allar aðgerðir fyrir hver vaktaskipti. Merktu samstundis skemmda eða bilaða vél og taktu hana úr notkun.
Vertu viss um að allt viðhald hafi verið framkvæmt eins og tiltekið er í þessari handbók og viðeigandi þjónustuhandbók Genie.
Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum stað og læsilegir.
Vertu viss um að stjórnanda- og öryggishandbækur séu heilar, læsilegar og í geymsluílátinu sem staðsett er í stýrishúsinu.
Ekki reyna að ræsa vélina með því að draga hana eða ýta henni.
Ekki reyna að nota gafflana eða aukabúnaðinn til að losa fasta eða frosna byrði.
Ekki ýta eða toga í hluti eða byrði með göfflum,
Notið ávallt vélina á vel loftræstum stöðum til að forðast kolsýringseitrun.
Röng snerting við íhluti undir hvaða hlíf sem er veldur alvarlegum meiðslum. Aðeins þjálfað viðhaldsstarfsfólk ætti að opna hólf. Aðgangur stjórnanda er aðeins ráðlagður þegar skoðun fyrir notkun er framkvæmd. Öll hólf verða að vera lokuð og læst meðan á notkun stendur.
aukabúnaði eða bómu.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 17
Apríl 2019
Öryggi á vinnustað
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Hætta vegna skemmdra íhluta
Ekki nota rafhlöðu eða hleðslutæki stærri en 12V til að gefa vélinni start.
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
Ekki stýra framdekkjum á þurru slitlagi þegar lás á mismunardrifi öxulsins er virkjaður.
Hætta á að kremjast
Haldið ykkur fjarri hreyfanlegum hlutum þegar vélin er í gangi.
Setjið í handbremsu, setjið gírkassann í hlutlausan og lækkið vagninn eða aukabúnaðinn niður áður en farið er úr vélinni.
Haldið ykkur fjarri hækkuðum hlutum.
Styðjið við hluti áður en þjónusta er framkvæmd. Haldið ykkur fjarri hreyfanlegum hlutum þegar vélin er í gangi.
Sprengi- og eldhætta
Ekki ræsa vélina lykt finnst af fljótandi jarðolíugasi (LPG), bensín, dísileldsneyti eða öðrum sprengifimu efni.
Ekki setja eldsneyti á vélina þegar hún er í gangi.
Aðeins skal setja eldsneyti á vélina og hlaða rafgeyminn á opnu og vel loftræstu svæði fjarri neistum, logum og logandi tóbaki.
Ekki nota vélina á hættulegum stöðum eða stöðum þar sem að hugsanlega er að finna eldfimt eða sprengifimt gas eða agnir.
Ekki úða eter í vélar sem búnar eru glóðarkerum eða ristarhiturum með loftinntak.
Ekki nota loft eða súrefni til að hlaða rafgeyma.
Hætta á bruna
Ekki snerta eða sinna viðhaldi fyrr en heitir fletir hafa kólnað.
18 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Hætta á raflosti
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Öryggi á vinnustað
Þessi vél hefur ekki verið einangruð fyrir rafmagni og mun því ekki veita vörn gegn snertingu eða nálægð við rafstraum.
Hlýddu öllum stjórnarreglugerðum varðandi nauðsynlega fjarlægð frá raflínum. Fylgja verður að lágmarki þeirri nauðsynlegu fjarlægð sem er að finna í listanum að neðan.
Línuspenna Nauðsynleg Fjarlægð
0 til 50 kV 10 ft 3,05 m >50 to 200 kV 15 ft 4,60 m >200 til 350 kV 20 ft 6,10 m >350 til 500 kV 25 ft 7,62 m >500 til 750 kV 35 ft 10,67 m >750 til 1000 kV 45 ft 13,72 m
yfir 1000 kV
sjá að
neðan
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
Ávallt skal hafa samband við eiganda raflínu. Taka skal rafmagn úr sambandi, eða færa þarf raflínur eða einangra, áður en vélin er aftur sett í gang.
Gerðu ráð fyrir hreyfingu bómunnar, sveiflum og sigi á raflínum og varastu mikinn vind og vindhviður.
Haltu þig frá vélinni ef hún snertir raflínur með straumi á. Starfsfólk á jörðu niðri eða í stýrihúsinu má ekki snerta eða nota vélina fyrr en straumur hefur verið tekinn af raflínunum.
Ekki nota vélina í eldingaveðri eða stormi.
Fyrir raflínur með hærri spennu en 1000kV þarf eigandi starfsstöðvar eða stjórnandi að ákvarða lágmarksfjarlægð eða skráður verkfræðingur sem er fagaðili hvað varðar háspennulínur og dreifingu.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 19
Apríl 2019
Öryggi á vinnustað
Öryggi rafgeymis
Hætta á bruna
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Hætta á raflosti
Sprengihætta
Rafgeymar innihalda sýru. Alltaf skal vera í hlífðarfatnaði og með augnhlífar þegar unnið er við rafgeyma.
Forðastu að hella niður eða snerta rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
Haltu neistum, logum og logandi tóbaki frá rafgeymum. Rafgeymar gefa frá sér sprengifimt gas.
Forðast skal snertingu við rafskaut
Notkun á hleðslutæki (ef fylgir), tryggðu að tækið virki við 12 volt og að það fari ekki fram úr 15 amper.
Á meðan viðhaldi eða viðgerð stendur, og við logsuðu, skal taka rafgeyminn úr sambandi með því að snúa straumlokanum (sjá hlutann Límmiðaskoðun).
Eftir að slökkt hefur verið á vélinni skal hinkra í 30 sekúndur áður en straumrofinn er virkjaður.
Eftir að straumlokanum hefur verið snúið skal hinkra í 60 sekúndur áður en vélin er ræst að nýju.
Ábyrgð vinnuveitanda
Vinnuveitandi ber ábyrgð á að bjóða upp á öruggt vinnuumhverfi og á að fylgja staðbundnum og innlendum reglugerðum yfirvalda.
Persónulegt öryggi
Tryggðu að allir sem vinna á eða nálægt þessari vél þekki viðeigandi varúðarráðstafanir.
20 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
ÖryggisRáðstafanir
Kröfur fyrir vélastjórnendur
Stjórnendur sem nota vélina reglulega eða öðru hverju (þ.e. til flutninga) skulu búa yfir eftirfarandi forsendum:
Heilsa:
Fyrir og á meðan notkun stendur ættu stjórnendur ekki að neyta áfengra drykkja, lyfja eða annarra efna sem kunna að hafa áhrif á sálfræðilegt og líkamlegt ástand þeirra og þar með vinnufærni þeirra.
Líkamlegar:
Góð sjón, góð heyrn, góð samhæfing og færni til að framkvæma allar nauðsynlegar aðgerðir á öruggan hátt, í samræmi við leiðbeiningarnar í þessari handbók.
Andlegar:
Færni til að skilja og beita framfylgdum reglum, reglugerðum og varúðarráðstöfunum. Þeir skulu sína gætni og varúð fyrir sínu eigin öryggi, sem og annarra, og skulu framkvæma vinnu sína á réttan og ábyrgan máta.
Tilfinningalegar:
Þeir skulu vera rólegir og geta ávallt metið sitt eigið sálfræðileg og andlegt ástand.
Þjálfun:
Þeir skulu lesa og þekkja þessa handbók, myndritin og skýringarmyndirnar sem þar er að finna. auðkennis- og viðvörunarplötur. Þeir skulu hafa færni og þjálfun varðandi notkun vélarinnar.
Kröfur fyrir
viðhaldsstarfsmenn
Starfsmenn sem bera ábyrgð á viðhaldi vélarinnar skulu vera fagaðilar, sérhæfðir í viðhaldi fjarbúnaðar, og búa yfir eftirfarandi forsendum: Líkamlegar: Góð sjón, góð heyrn, góð samhæfing og færni til að framkvæma allar nauðsynlegar viðhaldsaðgerðir á öruggan hátt, í samræmi við þessa handbók.
Andlegar:
Færni til að skilja og beita framfylgdum reglum, reglugerðum og varúðarráðstöfunum. Þeir skulu sína gætni og varúð fyrir sínu eigin öryggi, sem og annarra, og skulu framkvæma vinnu sína á réttan og ábyrgan máta.
Þjálfun:
Þeir skulu lesa og þekkja þessa handbók, myndritin og skýringarmyndirnar sem þar er að finna. auðkennis- og viðvörunarplötur. Þeir skulu hafa færni og þjálfun varðandi virkni vélarinnar.
Frá tæknilegu sjónarhorni er reglubundið viðhald á vélinni ekki flókið og getur stjórnandi hennar framkvæmt það, með því skilyrði að viðkomandi búi yfir grunnþekkingu í vélum.
Stjórnandinn skal hafa réttindi (eða ökuskírteini) þegar slíkt er nauðsynlegt lögum samkvæmt í því landi sem vélin er notuð í. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá lögbærum aðilum. Á Ítalíu þarf stjórnandinn að hafa náð 18 ára aldri.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 21
Apríl 2019
ÖryggisRáðstafanir
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Vinnufatnaður
Við vinnu, og einkum við viðhald og viðgerð á vélinni, verða stjórnendur að vera í viðeigandi hlífðarfatnaði:
Vinnugalla eða öðrum þægilegum fatnaði. Stjórnendur ættu ekki að vera í fötum með löngum ermum eða hlutum sem geta fest í hreyfanlegum hlutum vélarinnar og skartgripum.
Öryggishjálmur.
Hlífðarhanskar.
Vinnuskór.
Persónuhlífar
Undir sérstökum vinnuaðstæðum ætti að notast við eftirfarandi persónuhlífar:
• Öndunarbúnað (eða rykgrímu).
• Heyrnarhlífar eða álíka búnaður.
• Öryggisgleraugu eða andlitsgrímur.
Aðeins skal nota viðurkenndan öryggisfatnað sem er í góðu ástandi.
22 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Stjórnljós og lokunarbúnaður
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
ÖryggisRáðstafanir
Ýmis konar stjórnljós og lokunarbúnað er að finna í vélinni. Aldrei má eiga við þau eða fjarlægja. Ávallt skal framkvæma virkniprófun til að tryggja viðeigandi virkni þessa búnaðar. Aldrei skal nota vél sem er biluð. Ef vél fer að bila skal samstundis stöðva notkun hennar og setja hana í viðgerð.
Burðarvarkerfi
Burðarvarkerfi hefur verið uppsett til að viðhalda stöðugleika vélarinnar langsum. Heyranleg og sjónræn skilaboð berast þegar mörk stöðugleika langsum nálgast. Þessi búnaður getur hins vegar ekki komið í stað reynslu stjórnandans. Notandinn þarf að tileinka sér nauðsynlegar varúðarráðstafanir svo hægt sé að vinna innan uppgefinna takmarka vélarinnar. Burðarvarkerfið er hannað til að virka aðeins: Þegar lyftarinn er kyrr
Þegar lyftarinn er á þéttu, stöðugu og láréttu
undirlagi
Þegar lyftarinn framkvæmir burðar- eða
flutningaaðgerðir
Þegar burðarvarkerfið er virkjað (ekki hnekkt).
Burðarvarkerfið varar stjórnandann aðeins við ef ófullnægjandi stöðugleiki er til staðar langsum í stefnuna fram á við. Burðarvarkerfinu er ekki ætlað sem viðvörun fyrir veltihættu í ef um er að ræða:
Skyndilega ofhleðslu
Akstur með byrði í hækkaðri stöðu
Akstur í torfærum eða á svæði með hindrunum
og holum
Akstur í halla eða beygju í halla
Ef ekið er of hratt eða skarpt í beygjur
Stillingar á burðarvarkerfinu ættu aðeins að fram af fagfólki.
Samtengt og millilæst sæti
Þessi litli rofi er staðsettur inni í sætissessunni og hindrar skiptingar á vélinni ef stjórnandinn situr ekki rétt í aksturssætinu.
Neyðarstöðvunarhnappur
Þennan búnað má nota til að stöðva vélina í neyðartilvikum. Með því að þrýsta á þennan hnapp slokknar á vélinni en burðarvarkerfið er áfram virkt. Áður en vélin er endurræst þarf að endurstilla hnappinn með því að snúa honum réttsælis.
Virkjun aðgerðarofa á stýripinna
Stýripinninn er búinn aðgerðarofa. Þessum rauða rofa þarf að halda niðri þar til aðgerðum stýripinnans er lokið. Ef honum er sleppt stöðvast aðgerðin.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 23
Apríl 2019
8
11
6
1
4
9
5
2
3
10
7
Myndskýring
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
1. Vinstri/hægri stefnuljós
2. Geymslurými stjórnanda (innan á hurð)
3. Vinstri baksýnisspegill
4. Hægri baksýnisspegill
7. Eldsneytisáfylling
8. Mælir fyrir glussastöðu
9. Vél (hinum megin á vél)
10. Gafflar
11. Sætisbelti
5. Ljós fyrir horn bómu
6. Viðhaldskrafi (hinum megin á vél)
24 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Stjórntæki
2
6
28
27
14
13
3
GTH-2506
BRAKE
OIL
22
09.4618.0834
15
1
17
30
4
12
23
8
5
7
32
33
26
25
21
20
2
16
24
31
18
19
9
10
11
34
29
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 25
Apríl 2019
Stjórntæki
Stjórnborð
1. Stýri
2. Neyðarstöðvunarhnappur
3. Sætisstjórntæki
4. Stefnuljós - Þvottur/þurrka framrúðu - Háljós
5. Stýrisstilling
6. Hnekkingarrofi fyrir burðarvarkerfi
7. Stjórnborð fyrir burðarvarkerfi
8. Mælaborð
9. Rofi fyrir handbremsu
10. Aðgerðastýripinni
11. Stjórntæki fyrir hitara og loftkælingu
12. Víxlhnappur skjás
13. Eldsneytisfetill
14. Hemlafetill
15. Sviss
16. Rofi fyrir vinnuljós (ef fylgir)
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
19. Rofi fyrir hitaraviftu í stýrishúsi
20. Aukavökvaþrýstirofi (ef fylgir)
21. Rofi fyrir blöndunarfötu (ef fylgir)
22. Rofi fyrir neyðarljós
23. Rofi fyrir vegljós
24. Rofi fyrir vökvakerfisolíu blöndunarfötu (ef fylgir)
25. Vökvahraðtengirofi (ef fylgir)
26. Rofi fyrir veg/vinnustað
27. Stöng stjórntækis fyrir skiptingu
28. Haldari fyrir burðartöflur
29. Geymir fyrir rúðusprautu
30. Flautuhnappur
31. Afísing afturrúðu
32. Bilunarljós
33. Stjórnljós
34. Viðvörun
17. Hallastilling á stýri
18. ROFI FYRIR loftkælingu (ef fylgir)
26 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Stjórntæki
1 Stýri
Snúðu stýrinu til hægri til að snúa framhjólum til hægri. Snúðu stýrinu til vinstri til að snúa framhjólum til vinstri.
2 Neyðarstöðvunarhnappur
Sjá hlutann „Stjórnljós og lokunarbúnaður“.
3 Sætisstjórntæki
Sjá hlutann „Sætisstilling“.
4 Stefnuljós - Þvottur/þurrka framrúðu - Háljós
Færðu stöngina áfram til að virkja stefnuljós til vinstri. Færðu stöngina aftur á bak til að virkja stefnuljós til hægri.
Þrýstu á hnappinn efst á enda stangarinnar til að beina vatnsbununni á framrúðu stýrishússins.
Snúðu enda stangarinnar til að nota rúðusprautuna.
Þrýstu stönginni niður til að kveikja á háljósum (eftir að þrýsta á rofa fyrir vegljós 23). Þrýstu stönginni upp til að nota háljósin með slitróttri merkjagjöf.
5 Stýrisstilling
Snúðu stýrisstillingunni til hægri til að velja fjórhjólastýri. Snúðu stýrisstillingunni í miðjustöðu til að velja tveggja hjóla stýri. Snúðu stýrisstillingunni til vinstri til að velja krabbastýri.
6 Hnekkingarrofi fyrir burðarvarkerfi
Sjá hlutann „Stjórnborð fyrir burðarvarkerfi“.
7 Stjórnborð fyrir burðarvarkerfi
Sjá hlutann „Burðarvarkerfi“.
8 Mælaborð
9 Rofi fyrir handbremsu
Þrýstu neðsta hluta veltirofans til að virkja handbremsuna. Þrýstu efsta hluta veltirofans til að slökkva á handbremsunni.
10 Aðgerðastýripinni
Sjá hlutann „Tilfærsla stýribúnaðar“.
11 Stjórntæki fyrir hitara og loftkælingu
12 Víxlhnappur skjás
Víxlaðu með hnappinum með því að þrýsta stutt á hann (innan við eina sekúndu) til að sjá skilaboð
sem tengjast kyrrstæðri endurmyndun fyrir dísilagnasíuna (DPF). Víxlaðu með hnappinum með því að þrýsta lengi (eina sekúndu eða lengur)
til að sjá bilunarskilaboð vélar. 13 Eldsneytisfetill 14 Hemlafetill 15 Sviss
Snúðu lyklinum þar til vélin fer í gang. Þegar
honum er sleppt fer hann sjálfkrafa aftur í stöðu I. 16 Rofi fyrir vinnuljós (ef fylgir)
Þrýstu á veltirofann til að kveikja á vegljósunum:
fyrsta staða fyrir vinnuljós að framan og á bómu
og önnur staða fyrir að framan, bóma og vinnuljós
að aftan.
17 Hallastilling á stýri
Losaðu stöngina neðst hægra megin og togaðu
eða ýttu stýrinu í viðkomandi stöðu, læstu henni
síðan aftur.
18 Rofi fyrir loftkælingu (ef fylgir)
Þrýstu neðsta hluta rofans til að kveikja á
loftræstingunni. Þrýstu efsta hluta rofans til að
slökkva á loftræstingunni. 19 Rofi fyrir hitaraviftu í stýrishúsi
Þrýstu neðst á rofann till að kveikja á hitaraviftu
í stýrishúsi: fyrsta staða fyrir hægan hraða og
önnur staðar fyrir mikinn hraða. Þrýstu efsta
hluta veltirofans til að slökkva á hitaraviftu fyrir
stýrishús.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 27
Apríl 2019
Stjórntæki
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
20 Aukavökvaþrýstirofi (ef fylgir)
Þrýstu á hnappinn til að skipta vökvaflæði á milli tveggja aukalínanna.
21 Rofi fyrir blöndunarfötu (ef fylgir)
Þrýstu neðsta hluta veltirofans til að virkja blöndunarfötu. Þrýstu efsta hluta veltirofans til að stöðva blöndunarfötu.
22 Rofi fyrir neyðarljós (ef fylgir)
Þrýstu á rofann til að kveikja á neyðarljósunum. Þrýstu á rofann til að slökkva á neyðarljósunum.
23. Rofi fyrir vegljós Þrýstu veltirofanum til að kveikja á vegljósunum:
fyrsta staða til að staðsetja ljós og önnur staða fyrir lágu ljós.
24 Rofi fyrir vökvakerfisolíu blöndunarfötu (ef fylgir)
Þrýstu á rofann til að stjórna stefnu olíuflæðis til hægri eða vinstri: þrýstu á efsta hlutann til að beina olíunni til vinstri; þrýstu á neðsta hlutann til að beina olíunni til hægri.
25 Rofi fyrir vökvahraðtengi (ef fylgir)
Þrýstu og haltu rofanum inni til að virkja tengi eða losa aukabúnaðinn, stjórnað með aðgerðastýripinna.
26 Rofi fyrir veg/vinnustað
Þrýstu neðsta hluta veltirofa til að velja stillingu fyrir vinnustað. Þrýstu efsta hluta veltirofa til að velja stillingu fyrir veg.
27 Stöng stjórntækis fyrir skiptingu
Færðu stjórnstöngina frá þér til að setja í gír áfram. Færðu stöngina að þér til að setja í gír aftur á
bak. Færðu stöngina í miðjustöðu í hlutlausan. 28 Haldari fyrir burðartöflur 29 Geymir fyrir rúðusprautu 30 Flautuhnappur
Þrýstu á hnappinn og flautan hljómar. Slepptu
þessum hnappi og flautan stöðvast. 31 Afísing afturrúðu
Þrýstu neðsta hluta rofans til að kveikja á afísingu
afturrúðu. Þrýstu efsta hluta rofans til að slökkva
á afísingu afturrúðu. 32 Bilunarljós
Kviknar á þessu ljósi þegar þrýst er á hvíta
hnappinn á stýripinnanum. 33 Stjórnljós
Kviknar á þessu ljósi þegar rofinn í stöðu 21 og
24 eru virkjaðir. 34 Viðvörun
Hún hljómar þegar ein af eftirfarandi aðstæðum
eiga sér stað:
a Stjórnandinn situr ekki í sæti stjórnanda og
handbremsan er ekki virkjuð.
b Skipta þarf um DPF síu.
c Hitastig vökvakerfisolíu er of hátt.
d Vélarbilun.
e Eldsneytisstaða er lág.
28 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
engine rpm
000000.0
1230
°c
105
60
100
60
30
%
12
22
24
11
18
15
16
17
19
23
20
21
25
14
3 81 4 5 6
7
2 9 13
10
26
Stjórntæki
Mælaborð
1. Gaumljós fyrir lágan vélarolíuþrýsting
2. Gaumljós fyrir virkjaða handbremsu
3. Gaumljós fyrir stíflaða glussasíu
4. Gaumljós fyrir lága glussastöðu
5. Gaumljós fyrir loftsíu vélar sem er teppt
6. Gaumljós fyrir forhitun glóðpera
7. Gaumljós fyrir kyrrstæða endurmyndun DPF
8. Gaumljós fyrir skemmda DPF síu
9. Gaumljós fyrir háan útblásturshita vélar
10. Gaumljós fyrir krabbastýri
11. Gaumljós fyrir tveggja hjóla stýri
12. Gaumljós fyrir fjögurra hjóla stýri
13. Gaumljós fyrir vélarviðvörun
14. Gaumljós fyrir alvarlega vélarbilun
15. Gaumljós fyrir hitamæli kælivökva með háu
hitastigi kælivökva
16. Gaumljós fyrir staðsetningu ljóss
17. Klukkustundamælir
18. Snúningshraðamælir
19. Gaumstika fyrir hátt hitastig vökvaolíu
20. Gaumljós fyrir stefnuljós
21. Gaumljós fyrir eldsneytisstöðu með litlu eldsneyti
22. Gaumljós fyrir hemlaþrýstingur lágur
23. Gaumljós fyrir háljós
24. Gaumljós fyrir rafgeymaspenna lág
25. Gaumljós fyrir almenna viðvörun varðandi
burðarvarkerfi
26. Gaumstika fyrir sótmagn DPF
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 29
Apríl 2019
%
%
100
60
30
%
Stjórntæki
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
1 Gaumljós fyrir lágan vélarolíuþrýsting Þegar kveikt er gefur það til kynna að olíuþrýstingur
vélar sé of lágur sem getur leitt til tjóns á vélinni. Hættu notkun vélarinnar og settu hana í viðgerð.
3 Gaumljós fyrir stíflaða glussasíu Þegar kveikt er gefur það til kynna að glussasían sé
stífluð sem getur leitt til tjóns á vélinni. Hættu notkun vélarinnar og settu hana í viðgerð.
4 Gaumljós fyrir lága glussastöðu Þegar kveikt er gefur það til kynna að glussastaðan
er of lág sem getur leitt til tjóns á vélinni. Fylltu á og útilokaðu allan olíuleka.
5 Gaumljós fyrir loftsíu vélar sem er teppt Þegar kveikt er er loftsía vélarinnar stífluð. Þrífðu
eða skiptu um loftsíuhylkið. 7 Gaumljós fyrir kyrrstæða endurmyndun DPF Þegar ljósið blikkar er þörf á kyrrstæðri endurmyndun
DPF. Framkvæmdu kyrrstæða endurmyndun. Ljósið er stöðugt við kyrrstæða endurmyndun.
8 Gaumljós fyrir skemmda DPF síu Þegar kveikt er gefur það til kynna að snúningsátak
og snúningshraði er skertur. Merktu og taktu vélina úr notkun og hafðu samband við viðhaldsstarfsmenn.
9 Gaumljós fyrir háan útblásturshita vélar Það kviknar á ljósinu þegar kyrrstærð endurmyndun
DPF hefur verið virkjuð sem gefur til kynna að útblásturskerfið hafi náð því háa hitastigi sem nauðsynlegt er fyrir endurmyndun. Ef kviknar á ljósinu þegar kyrrstæð endurmyndun er ekki virkjuð skal hafa samband við viðhaldsstarfsmenn.
14 Gaumljós fyrir alvarlega vélarbilun Það kviknar á því til að vara við vandamáli með
vélina. Til að bera kennsl á vandamálið skal skoða villuskilaboðin á skjánum og hafa samband við viðhaldsstarfsmenn.
15 Gaumljós fyrir hitamæli kælivökva með háu hitastigi kælivökva
Þegar mælirinn er rauður er kælivökvi vélarinnar of heitur sem getur leitt til tjóns á vélinni. Hættu notkun og láttu gera við vélina.
19 Gaumstika fyrir hátt hitastig vökvaolíu Þetta gefur til kynna hitastig vökvaolíu í geyminum.
Of hátt hitastig olíu getur leitt til tjóns á vélinni. Hættu notkun vélarinnar og settu hana í viðgerð.
22 Gaumljós fyrir hemlaþrýstingur lágur Kviknar á því þegar þrýstingur hemlarafrásarinnar er
of lágur til að virka rétt sem getur leitt til tjóns á vélinni. Hættu notkun vélarinnar og settu hana í viðgerð.
25 Gaumljós fyrir almenna viðvörun varðandi burðarvarkerfi
26 Gaumstika fyrir sótmagn DPF Þetta gefur til kynna sótmagnið í DPF. Þegar
sótmagnið er of mikið skal framkvæma kyrrstæða endurmyndun DPF. Ef táknið fyrir ofan gaumstiku breytist úr
þýðir það að stig losunar út í umhverfið er of mikið eða að DPF er með tæknilegt vandamál sem má laga með kyrrstæðri endurmyndun eða af viðhaldsstarfsmönnum.
í
13 Gaumljós fyrir vélarviðvörun Þetta ljós blikkar til að vara við vandamáli með
vélina. Til að bera kennsl á vandamálið skal skoða villuskilaboðin á skjánum og hafa samband við viðhaldsstarfsmenn.
30 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1. Forðastu hættulegar aðstæður.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
Undirstöðuatriði skoðunar fyrir notkun
Það er á ábyrgð stjórnanda að framkvæma skoðun fyrir notkun.
Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðuninni er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva hvort eitthvað er sýnilega að vélinni áður en hann framkvæmir virkniprófin.
Skoðun fyrir notkun þjónar einnig þeim tilgangi að ákvarða hvort þörf sé á hefðbundnu viðhaldsferli. Stjórnandi getur aðeins framkvæmt hefðbundin viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
Þekktu og skildu skoðun fyrir notkun áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4. Kannaðu vinnustaðinn.
5. Notaðu einungis vélina eins og henni var ætlað.
Sjáðu listann á næstu síðu og athugaðu hvert atriði.
Ef skemmdir eða önnur óheimil frávik frá verksmiðjuafhentu ástandi uppgötvast verður að merkja vélina og fjarlægja hana úr vinnu.
Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda. Eftir að viðgerð er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun aftur áður en hann fer í virkniprófin.
Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu framkvæma reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem taldar eru upp í ábyrgðarhandbókinni.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 31
Apríl 2019
Skoðun
Skoðun fyrir notkun
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
 Vertu viss um að stjórnanda- og öryggishandbækur
séu heilar, læsilegar og í geymsluílátinu sem staðsett er stýrishúsinu.
 Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum stað
og læsilegir. Sjá hlutann um skoðanir.
 Athugaðu með glussaleka og rétta olíustöðu.
Bættu á olíu ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
 Athugaðu með leka á rafvökva og rétta
vökvastöðu. Bættu á eimuðu vatni ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
 Athugaðu með vélarolíuleka og rétta olíustöðu.
Bættu á olíu ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
 Gerðir með loftfyllt dekk: Athugaðu með réttan
loftþrýsting í dekkjum. Bættu í lofti ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
Athugaðu með skemmdir, ranglega uppsetta hluti eða hluti sem vantar og óheimilar breytingar á eftirfarandi íhlutum eða svæðum:
 Rafmagnsíhlutum, leiðslum og
rafmagnsköplum
 Takmörkunarrofum
 Ljósum, viðvörnum og leiðarljósum
 Róm, boltum og öðrum festingum
Athugaðu alla vélina með tilliti til:
 Sprungna í suðu eða íhlutum samsetningar
 Dælda eða skemmda á vél
 Óhóflegt ryð, tæring eða oxun
 Gættu þess að allir íhlutir samsetningar og aðrir
mikilvægir íhlutir séu til staðar og allar tengdar festingar og pinnar séu á sínum stað og rétt hertir.
 Tryggðu að framrúðan og gluggar (ef fylgja)
séu hreinir og lausir við fyrirstöðu sem kynni að takmarka skyggni.
 Eftir að þú lýkur skoðuninni skaltu gæta þess
að allar hlífar, skermir og hólf séu á sínum stað og tryggileg.
 Vökvaafleiningu, tanki, slöngum, tengingum,
tjökkum og greinum
 Eldsneytis- og vökvageymar
 Akstursmótor og drifnöfum
 Slitpúðum bómu
 Dekkjum og felgum
 Speglum
 Vél og tengdum íhlutum
32 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
Undirstöðuatriði virkniprófana
Virkniprófunum er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva allar bilanir áður en vélin er tekin í notkun. Stjórnandinn verður að fylgja leiðbeiningunum skref fyrir skref til að prófa alla virkni vélarinnar.
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1. Forðastu hættulegar aðstæður.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
Þekktu og skildu virkniprófin áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
4. Kannaðu vinnustaðinn.
5. Notaðu einungis vélina eins og henni var ætlað.
Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og fjarlægja hana úr vinnu. Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda.
Eftir að viðgerðum er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun og virknipróf aftur áður en vélin er tekin í notkun.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 33
Apríl 2019
Skoðun
Virknipróf
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
1 Veldu prófunarsvæði sem er traust, lárétt og
laust við hindranir. Tryggðu að engin byrði sé á göfflunum eða aukabúnaðinum.
2 Farðu inn í stýrishúsið og sestu á sætið.
3 Stilltu sætið og stýrið, ef þörf er á.
4 Festu sætisbeltið í kringum mjaðmirnar á þér.
5 Stilltu spegil stýrishússins og ytri spegilinn hægra
megin, ef þörf er á.
6 Tryggðu að handbremsan sé á og að gírstöngin
sé í hlutlausri stöðu.
7 Ræstu vélina. Sjá Vélarræsing í hlutanum
Notkunarleiðbeiningar.
Prófa aðgerðastýripinnann
8 Notaðu aðgerðastýripinnann og lyftu bómuna og
settu hana út í eitt augnablik, hallaðu göfflunum upp og niður.
~ Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka vel.
9 Notaðu veltirofann, settu bómuna í eitt augnablik
út og dragðu hana inn.
~ Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka vel.
Prófa Læsa/Aflæsa fyrir vökvahraðtengi (ef fylgir)
10 Á meðan þrýst er á rofann skal þrýsta og halda inni
hvíta rofanum og nota aðgerðastýripinnann , þannig læsir/aflæsir maður í stutta stund vökvahraðtengið.
~ Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka vel.
Prófa stýringuna
11 Snúðu stýrisstillingunni til hægri til að velja
fjórhjólastýri.
12 Kannaðu virkni stýringar með því að snúa stýrinu
um það bil ¼ í hvora átt.
~ Niðurstaða: Framhjólin ættu að snúast í sömu átt
og stýrið. Afturhjólin ættu að snúast í öfuga átt.
34 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
13 Lagfærðu hjólin.
14 Snúðu stýrisstillingunni í miðjustöðu til að velja
tveggja hjóla stýri.
15 Kannaðu virkni stýringar með því að snúa stýrinu
um það bil ¼ í hvora átt.
~ Niðurstaða: Framhjólin ættu að snúast í sömu átt
og stýrið. Afturhjólin ættu ekki að snúast.
16 Lagfærðu hjólin.
17 Snúðu stýrisstillingunni til vinstri til að velja
krabbastýri.
18 Kannaðu virkni stýringar með því að snúa stýrinu
um það bil ¼ í hvora átt.
~ Niðurstaða: Framhjólin og afturhjólin ættu að
snúast í sömu átt og stýrið.
Prófa skiptingu og hemla
19 Tryggðu að bóman sé að fullu lækkuð og
inndregin.
20 Stígðu á hemlafetilinn. Þrýstu á efsta hluta
handbremsurofans til að slökkva á henni.
21 Færðu skiptistöngina í stefnuna áfram. Þrýstu
létt á eldsneytisfetilinn til að auka snúninga á mínútu og slepptu hægt hemlafetlinum. Um leið og vélin fer að hreyfast þrýstir þú á hemlafetilinn.
22 Færðu skiptistöngina í stefnuna aftur á bak. Þrýstu
létt á eldsneytisfetilinn til að auka snúninga á mínútu og slepptu hægt hemlafetlinum. Um leið og vélin fer að hreyfast þrýstir þú á hemlafetilinn.
~ Niðurstaða: Vélinn ætti að fara aftur á bak og
síðan stöðvast allt í einu. Aðvörunarbúnaðurinn ætti að gefa frá sér hljóð þegar skiptistöngin er sett aftur á bak.
23 Færðu skiptistöngina í hlutlausan.
24 Þrýstu á neðsta hluta handbremsurofans.
~ Niðurstaða: Kvikna ætti á rauða gaumljósinu sem
gefur til kynna að handbremsan sé á.
25 Færðu skiptistöngina áfram og síðan aftur á bak
á meðan aukið er við snúninga á mínútu með eldsneytisfetlinum.
~ Niðurstaða: Vélin ætti ekki að hreyfast.
Prófa handbremsuna
26 Þrýstu neðsta hluta veltirofans til að setja
handbremsuna á: kvikna ætti á viðvörunarljósinu fyrir handbremsuna.
27 Þrýstu varlega á eldsneytisfetilinn.
~ Niðurstaða: Vélin ætti ekki að hreyfast.
~ Niðurstaða: Vélinn ætti að fara af stað og síðan
stöðvast allt í einu.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 35
Apríl 2019
Skoðun
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Prófa vegaflutningastillingu
28 Stilltu stýristillingu í vegaflutningastillingu.
29 Prófaðu að nota bómuna
~ Niðurstaða: Ekkert af þessum aðgerðum ætti
að virka.
Prófa ljósin
30 Tryggðu að öll vinnu og vegljós virki.
Prófa burðarvarkerfi
31 Settu á byrði sem vegur um það bil 1000 kg.
32 Lyftu bómunni um 30 cm frá jörðu.
33 Færðu bómuna út og athugaðu hvort kerfið
fari í viðvörunarham þegar fjarlægðinni er náð eins og gefið er til kynna á burðartöflunum fyrir aukabúnað á vélinni.
Prófa neyðarstöðvunarhnappinn
35 Þrýstu á neyðarstöðvunarhnappinn við hreyfingu.
~ Niðurstaða: Hreyfing ætti að stöðvast og slokkna
ætti á vélinni.
Prófa sætisrofann
36 Ekki sitja á ökumannssætinu.
37 Settu skiptinguna áfram eða aftur á bak.
38 Losaðu handbremsuna. 39 Þrýstu varlega á eldsneytisfetilinn.
~ Niðurstaða: Vélin ætti ekki að hreyfast.
~ Niðurstaða: viðvörun ætti að heyrast.
Prófa rofa aðgerðarofa stýripinna
34 Notaðu stýripinnann án þess að þrýsta á þennan
hnapp.
~ Niðurstaða: Stýripinninn ætti ekki að skapa neina
hreyfingu.
36 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
Gátlisti könnunar vinnustaðar
Gættu þín á og forðastu eftirfarandi hættulegar aðstæður:
 þverhnípi eða holur
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1. Forðastu hættulegar aðstæður.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4. Kannaðu vinnustaðinn.
5. Notaðu einungis vélina eins og henni var ætlað.
Undirstöðuatriði könnun vinnustaðar
Könnun vinnustaðar hjálpar stjórnandanum að ákvarða hvort vinnustaðurinn henti fyrir örugga notkun vélarinnar. Stjórnandinn ætti alltaf að framkvæma slíka könnun áður en hann færir vélina inn á vinnustaðinn.
 ójöfnur, fyrirstöður á gólfi eða rusl
 hallandi yfirborð
 óstöðugt eða sleipt yfirborð
 fyrirstöður í loftinu og háspennuleiðara
 hættulegar staðsetningar
 ófullnægjandi yfirborðsstuðning til að standast
alla þá álagskrafta sem vélin býr yfir
 vind og veðuraðstæður
 návist starfsfólks í leyfisleysi
 aðrar mögulegar óöruggar aðstæður
Það er á ábyrgð stjórnanda að lesa og muna hætturnar á vinnustaðnum og síðan að hafa auga með þeim og forðast þær þegar hann hreyfir, setur upp og notar vélina.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 37
Apríl 2019
Skoðun
Límmiðaskoðun fyrir GTH 2506 Stage IIIA
Notaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að allir límmiðar séu læsilegir og á sínum stað.
Að neðan má finna tölulegan lista með fjölda og lýsingu.
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
215645
215646 Varúð - Hætta á raflosti 2
09.4618.1818 Hætta - Enginn má sitja á göfflum 1 82560
237720
237721 Varúð – Nota sætisbelti 1 237726 Varúð - Hætta á bruna 1
09.4616.0102 Merking - 2500 kg 1
09.4618.0776 Merking - Aflæsa innri efri hurð 1 1263542 Merking – Aðgangur að hól 1
09.4618.0922 Varúð - Hætta á að kremjast 2
09.4618.0924 Hætta - Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.0923 Varúð - Hætta á bruna, heitir íhlutir 3
09.4618.1691 Merking - Prófa tengi 1
09.4618.1375 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 1
09.4618.1398 Merking - Láspinni aukabúnaðar 1
09.4618.1025 Merking - Aflæsa ytri hurð 1
09.4618.1742 Merking - Neyðarútgangur 1
09.4618.1419 Merking - Náttúruleg vökvakerfisolía 1
09.4618.1423 Hætta – Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.1687 Merking - Stjórnstöng 1
09.4618.1689
09.4618.1458 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 2
09.4618.0390 Fegrandi - Genie GTH-2506 2
09.4618.0930 Fegrandi - Genie GTH-2506 1
1258639 Fegrandi - Genie 1
09.4618.1645 Merking - Afvirkjun burðarvarkerfis 1
Hætta – Hætta á sprengingu/bruna, áfylling eldsneytis
Varúð –
Innsprautunarhætta
Varúð – Hætta á að kremjast, vél á hreyfingu
Merking - Stjórnstöng með Læsa/Aflæsa (ef fylgir)
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
09.4618.1670 Merking - Vökvakerfisolía 2
1
28159 Merking - Dísel 1
09.4618.1674
1
09.4618.1681 Merking - Dekkjaþrýstingur 4,5 bör 4
09.4618.1690 Merking - Festing og lyfting 1
3
09.4618.1678 Merking - Straumloki 1
09.4618.1679 Varúð - 7 límmiðar 1
09.4618.1713 Varúð - Hætta á bruna 1
09.4618.1781 Varúð - Hætta vegna fallandi hluta 1
09.4618.1782 Hætta - Hætta á raflosti 1
09.4618.1999 Merking - Ekki nota DOT VÖKVA 1
1272242
Hlutanr. Lýsing Fjöldi
09.4618.1637 Merking - Gaffall á dekkjum 1
09.4618.0835 Merking - Krókur 1
09.4618.0837 Merking - 2000 kg Jib 1
09.4618.1426 Merking - Fata 1
09.4618.1515 Merking - MANITOU gaffall 1
1
Varúð - Hætta á að kremjast, öryggiskragi
Merking - Vélarskráning/ eigandaflutningur
GTH-2506 burðartöflusett
1
1
38 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
09.4618.1419
09.4618.0390
09.4616.0102
09.4618.1423
09.4618.1818
09.4618.1375
09.4618.1690
09.4618.1781
09.4618.1398
09.4618.0922
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
82560
09.4618.1670
237720
09.4618.1025
09.4618.0776
215646
09.4618.1681
09.4618.1645
09.4618.1999
237721
09.4618.1681
09.4618.1691
09.4618.1458
09.4618.1687
09.4618.1689
09.4616.1679
09.4618.1742
09.4618.0923 237726
09.4618.0923
28159
215645
237720
09.4618.1674
09.4618.1681
09.4618.1782
09.4618.0390
09.4618.1713 1272242
09.4618.0924
09.4618.1678
09.4618.0922
09.4618.1458
1258639
215646
09.4618.1681
09.4618.0923
1263542
09.4618.0930
Skygging gefur til kynna að límmiði sést ekki, t.d. undir hlíf
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 39
Apríl 2019
Skoðun
Límmiðaskoðun fyrir GTH 2506 Stage V
Notaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að allir límmiðar séu læsilegir og á sínum stað.
Að neðan má finna tölulegan lista með fjölda og lýsingu.
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
215645
215646 Varúð – Hætta á raflosti 2
09.4618.1818 Hætta - Enginn má sitja á göfflum 1 82560
237720
237721 Varúð – Nota sætisbelti 1 237726 Varúð – Hætta á bruna 1
09.4616.0102 Merking – 2500 kg 1
09.4618.0776 Merking - Aflæsa innri efri hurð 1 1263542 Merking – Aðgangur að hól 1
09.4618.0922 Varúð – Hætta á að kremjast 2
09.4618.0924 Hætta – Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.0923 Varúð – Hætta á bruna, heitir íhlutir 3
09.4618.1691 Merking - Prófa tengi 1
09.4618.1375 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 1
09.4618.1398 Merking - Láspinni aukabúnaðar 1
09.4618.1025 Merking - Aflæsa ytri hurð 1
09.4618.1742 Merking - Neyðarútgangur 1
09.4618.1419 Merking - Náttúruleg vökvakerfisolía 1
09.4618.1423 Hætta – Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.1687 Merking - Stjórnstöng 1
09.4618.1689
09.4618.1458 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 2
09.4618.0390 Fegrandi - Genie GTH-2506 2
09.4618.0930 Fegrandi - Genie GTH-2506 1
1258639 Fegrandi - Genie 1
Hætta – Hætta á sprengingu/bruna, áfylling eldsneytis
Varúð –
Innsprautunarhætta
Varúð – Hætta á að kremjast, vél á hreyfingu
Merking - Stjórnstöng með Læsa/ Aflæsa (ef fylgir)
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
09.4618.1670 Merking - Vökvakerfisolía 2
1
09.4618.1671 Merking - ULSD eldsneyti 1
09.4618.1674
1
09.4618.1681 Merking - Dekkjaþrýstingur 4,5 bör 4
3
09.4618.1690 Merking - Festing og lyfting 1
09.4618.1678 Merking - Straumloki 1
09.4618.1679 Varúð - 7 límmiðar 1
09.4618.1713 Varúð - Hætta á bruna 1
09.4618.1781 Varúð – Hætta vegna fallandi hluta 1
09.4618.1782 Hætta – Hætta á raflosti 1
09.4618.2026 Merking - Hljóðstyrkur 104 dB 1
09.4618.1999 Merking - Ekki nota DOT VÖKVA 1
1272242
09.4618.2053 Merking - Straumrofi rafgeymis 1
Hlutanr. Lýsing Fjöldi
09.4618.1637 Merking - Gaffall á dekkjum 1
09.4618.0835 Merking - Krókur 1
09.4618.0837 Merking - 2000 kg Jib 1
1
09.4618.1426 Merking - Fata 1
09.4618.1515 Merking - MANITOU gaffall 1
Varúð - Hætta á að kremjast, öryggiskragi
Merking - Vélarskráning/ eigandaflutningur
GTH-2506 burðartöflusett
1
1
09.4618.1645 Merking - Afvirkjun burðarvarkerfis 1
40 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
09.4618.1419
09.4618.0390
09.4616.0102
09.4618.1423
09.4618.1818
09.4618.1375
09.4618.1690
09.4618.1781
09.4618.1398
09.4618.0922
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
82560
09.4618.1670
237720
09.4618.1025
09.4618.0776
215646
09.4618.1681
09.4618.1645
09.4618.1999
237721
09.4618.1681
09.4618.1691
09.4618.1458
09.4618.1689
09.4616.1679
09.4618.1742
09.4618.0923
237726
09.4618.1671
215645
237720
09.4618.1674
09.4618.0923
09.4618.1782
09.4618.2026
09.4618.1687
09.4618.0390
09.4618.1713 1272242
09.4618.0924
09.4618.2053
09.4618.0922
09.4618.1458
09.4618.1678
1258639
09.4618.1681
215646
09.4618.0923
1263542
09.4618.0930
09.4618.1681
Skygging gefur til kynna að límmiði sést ekki, t.d. undir hlíf
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 41
Apríl 2019
Skoðun
Skoðun fyrir Road Homologation uppsetningu
3
2
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
1
2
1
4
7
1
3
Staðs. Hlutanúmer TUV Sviss Ítalía
09.4618.0339 Hámarkshraði 20 km/klst.
1
09.4618.0276
2
56.0010.0020 Appelsínugult endurskin
3
09.0803.0081 Hjólaskorða
4
09.4616.0155 Samþykkisplata
7
09.4616.0153 Samþykkisplata
7
Gulur límmiði með endurskini
42 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Límmiðaskoðun fyrir GTH 3007 Stage IIIA
Notaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að allir límmiðar séu læsilegir og á sínum stað.
Að neðan má finna tölulegan lista með fjölda og lýsingu.
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
215645
215646 Varúð – Hætta á raflosti 2
09.4618.1818 Hætta - Enginn má sitja á göfflum 1 82560
237720
237721 Varúð – Nota sætisbelti 1 237726 Varúð – Hætta á bruna 1
09.4616.0002 Merking – 3000 kg 1
09.4618.0776 Merking - Aflæsa innri efri hurð 1 1263542 Merking – Aðgangur að hól 1
09.4618.0922 Varúð – Hætta á að kremjast 2
09.4618.0924 Hætta – Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.0923 Varúð – Hætta á bruna, heitir íhlutir 3
09.4618.1691 Merking - Prófa tengi 1
09.4618.1375 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 1
09.4618.1398 Merking - Láspinni aukabúnaðar 1
09.4618.1025 Merking - Aflæsa ytri hurð 1
09.4618.1742 Merking - Neyðarútgangur 1
09.4618.1419 Merking - Náttúruleg vökvakerfisolía 1
09.4618.1423 Hætta – Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.1687 Merking - Stjórnstöng 1
09.4618.1689
09.4618.1458 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 2
09.4618.1992 Fegrandi - Genie GTH-3007 1
09.4618.1993 Fegrandi - GTH -3007 1
09.4618.1994 Fegrandi - Genie GTH-3007 1
1258639 Fegrandi - Genie 1
09.4618.1645 Merking - Afvirkjun burðarvarkerfis 1
Hætta – Hætta á sprengingu/bruna, áfylling eldsneytis
Varúð –
Innsprautunarhætta
Varúð – Hætta á að kremjast, vél á hreyfingu
Merking - Stjórnstöng með Læsa/Aflæsa (ef fylgir)
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
09.4618.1670 Merking - Vökvakerfisolía 2
1
28159 Merking – Dísel 1
09.4618.1674
1
09.4618.1682 Merking - Dekkjaþrýstingur 5,5 bör 4
3
09.4618.1995 Merking - Festing og lyfting 1
09.4618.1678 Merking - Straumloki 1
09.4618.1679 Varúð - 7 límmiðar 1
09.4618.1713 Varúð - Hætta á bruna 1
09.4618.1781 Varúð – Hætta vegna fallandi hluta 1
09.4618.1782 Hætta – Hætta á raflosti 1
09.4618.1999 Merking - Ekki nota DOT VÖKVA 1
1272242
Hlutanr. Lýsing Fjöldi
09.4618.2016 Merking - Gaffall á dekkjum 1
09.4618.2022 Merking - Krókur 1
09.4618.2023 Merking - 2000 kg Jib 1
09.4618.2024 Merking - 900 kg Jib 1
09.4618.2025 Merking - Fata 1
1
Varúð - Hætta á að kremjast, öryggiskragi
Merking - Vélarskráning/ eigandaflutningur
GTH-3007 burðartöflusett
1
1
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 43
Apríl 2019
Skoðun
09.4616.1993
09.4616.0002
09.4618.1818
09.4618.1375
09.4618.1995
09.4618.1781
09.4618.1782
09.4618.1398
09.4618.0922
09.4618.1458
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
82560
09.4618.1670
09.4618.1419
237720
09.4618.1025
09.4618.0776 215646
09.4618.1682
09.4618.1645
09.4618.1999
237721
09.4618.1682
09.4618.1423
09.4618.1691
09.4618.1687
09.4618.1689
09.4618.1679
09.4618.0923
09.4618.1742
09.4618.0923 28159
215645
237720
09.4618.1674
237720
237726
09.4618.1994
09.4618.1682
09.4618.0923 1263542
09.4618.1992
09.4618.1713 1272242
09.4618.0924
09.4618.1678
09.4618.0922
09.4618.1458
1258639
09.4618.1682
215646
44 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Límmiðaskoðun fyrir GTH 3007 Stage V
Notaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að allir límmiðar séu læsilegir og á sínum stað.
Að neðan má finna tölulegan lista með fjölda og lýsingu.
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
215645
215646 Varúð – Hætta á raflosti 2
09.4618.1818 Hætta - Enginn má sitja á göfflum 1 82560
237720
237721 Varúð – Nota sætisbelti 1 237726 Varúð – Hætta á bruna 1
09.4616.0002 Merking – 3000 kg 1
09.4618.0776 Merking - Aflæsa innri efri hurð 1 1263542 Merking – Aðgangur að hól 1
09.4618.0922 Varúð – Hætta á að kremjast 2
09.4618.0924 Hætta – Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.0923 Varúð – Hætta á bruna, heitir íhlutir 3
09.4618.1691 Merking - Prófa tengi 1
09.4618.1375 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 1
09.4618.1398 Merking - Láspinni aukabúnaðar 1
09.4618.1025 Merking - Aflæsa ytri hurð 1
09.4618.1742 Merking - Neyðarútgangur 1
09.4618.1419 Merking - Náttúruleg vökvakerfisolía 1
09.4618.1423 Hætta – Hætta á sprengingu/bruna 1
09.4618.1687 Merking - Stjórnstöng 1
09.4618.1689
09.4618.1458 Varúð - Velta um koll, virða burðarþol 2
09.4618.1992 Fegrandi - Genie GTH-3007 1
09.4618.1993 Fegrandi - GTH-3007 1
09.4618.1994 Fegrandi - Genie GTH-3007 1
1258639 Fegrandi - Genie 1
09.4618.1645 Merking - Afvirkjun burðarvarkerfis 1
Hætta – Hætta á sprengingu/bruna, áfylling eldsneytis
Varúð –
Innsprautunarhætta
Varúð – Hætta á að kremjast, vél á hreyfingu
Merking - Stjórnstöng með Læsa/Aflæsa (ef fylgir)
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
09.4618.1670 Merking - Vökvakerfisolía 2
1
09.4618.1671 Merking - ULSD eldsneyti 1
09.4618.1674
1
09.4618.1682 Merking - Dekkjaþrýstingur 5,5 bör 4
09.4618.1995 Merking - Festing og lyfting 1
3
09.4618.1678 Merking - Straumloki 1
09.4618.1679 Varúð - 7 límmiðar 1
09.4618.1713 Varúð - Hætta á bruna 1
09.4618.1781 Varúð – Hætta vegna fallandi hluta 1
09.4618.1782 Hætta – Hætta á raflosti 1
09.4618.2026 Merking - Hljóðstyrkur 104 dB 1
09.4618.1999 Merking - Ekki nota DOT VÖKVA 1
1272242
09.4618.2053 Merking - Straumrofi rafgeymis 1
Hlutanr. Lýsing Fjöldi
09.4618.2016 Merking - Gaffall á dekkjum 1
09.4618.2022 Merking - Krókur 1
09.4618.2023 Merking - 2000 kg Jib 1
09.4618.2024 Merking - 900 kg Jib 1
1
09.4618.2025 Merking - Fata 1
Varúð - Hætta á að kremjast, öryggiskragi
Merking - Vélarskráning/ eigandaflutningur
GTH-3007 burðartöflusett
1
1
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 45
Apríl 2019
Skoðun
09.4618.1993
09.4616.0002
09.4618.1818
09.4618.1375
09.4618.1995
09.4618.1781
09.4618.1782
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
82560
09.4618.1670
09.4618.1419
237720
09.4618.1025
09.4618.0776 215646
09.4618.1682
09.4618.1645
09.4618.1999
237721
09.4618.1682
09.4618.1423
09.4618.1398
09.4618.0922
09.4618.1458
09.4618.1687
09.4618.2026
09.4618.1689
09.4618.1679
09.4618.1742
09.4618.1671 215645
237720
09.4618.1674
237720 237726
09.4618.0923
09.4618.1994
09.4618.1682
09.4618.0923 1263542
09.4618.1691
09.4618.1992
09.4618.1713 1272242
09.4618.0924
09.4618.2053
09.4618.0922
09.4618.1458
09.4618.1678
09.4618.0923
1258639
09.4618.1682
215646
46 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Skoðun fyrir Road Homologation uppsetningu
3
2
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Skoðun
1
2
1
4
7
1
3
Staðs. Hlutanúmer TUV Sviss Ítalía
09.4618.0339 Hámarkshraði 20 km/klst.
1
09.4618.0276
2
56.0010.0020 Appelsínugult endurskin
3
09.0803.0081 Hjólaskorða
4
09.4616.0155 Samþykkisplata
7
09.4616.0153 Samþykkisplata
7
Gulur límmiði með endurskini
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 47
Apríl 2019
Notkunarleiðbeiningar
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4 Kannaðu vinnustaðinn.
5 Notaðu einungis vélina eins og henni var
ætlað.
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Undirstöðuatriði
Hlutinn Notkunarleiðbeiningar veitir leiðbeiningar um öll atriði sem lúta að notkunar vélarinnar. Það er á ábyrgð stjórnandans að fylgja öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbókunum.
Torfærulyftari með breytilega seilingu er skilgreindur sem lyftari á hjólum með bómu sem snýst. Hann kann að vera búinn aukabúnaði til að lyfta hlutum. Notkun á honum í öðru skyni er óörugg og hættuleg.
Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk ætti að fá leyfi til að nota þessa vél. Ef ætlast er til að fleiri en einn stjórnandi noti vélina á mismunandi tímum á sömu vakt verða þeir allir að vera viðurkenndir stjórnendur og er ætlast til þess að þeir fylgi allir öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbókunum. Það þýðir að hver nýr stjórnandi ætti að framkvæma skoðun fyrir notkun, virknipróf og könnun vinnustaðar áður en hann notar vélina.
Allir sem vinna á eða nálægt vörunni þurfa einnig að þekkja viðeigandi varúðarráðstafanir.
48 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Notkunarleiðbeiningar
Sætisstilling
Til breyta sætisstillingu færirðu stöng A og rennir sætinu áfram eða aftur á bak. Losaðu stöngina og tryggðu að sætið læsist.
Til að stilla sætishæð og fjöðrun snýrðu hnappi B réttsælis eða rangsælis þar til viðkomandi fjöðrun næst fram. Þegar sætið er eins og þú vilt hafa það skaltu kanna hvort gulu vísirinn C sé innan græna svæðisins.
Sætisbelti spennt
3
1
2
Sittu rétt í aksturssætinu, síðan gerirðu eftirfarandi:
Sætisbeltið er með inndráttarbúnað.
Til að spenna sætisbeltið togarðu í flipa 1 og þrýstir honum í lássylgju 2.
Til að losa beltið þrýstirðu á hnapp 3 og fjarlægir flipann úr lássylgjunni.
Tryggðu að lássylgjan sé á réttum stað við mjaðmirnar en ekki magann.
Til að stilla sætisbakið notarðu stöng D, þrýstu bakinu vel í sætisbakið og stilltu það eins og þú vilt hafa það, losaðu síðan stöngina.
Sætið er aðeins fyrir einn aðila.
Ekki stilla tækið þegar vélin er á hreyfingu.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 49
Apríl 2019
Notkunarleiðbeiningar
Speglarnir stilltir
Vélin er með fjóra baksýnisspegla. Til að stilla þá snýrðu þeim handvirkt í þá stöðu sem veitir hámarksskyggni.
1. Svo hægt sé að sjá svæði hægra megin.
2. Svo hægt sé að sjá akbrautina vélina.
3. Svo hægt sé að sjá svæði vinstra megin.
4. Svo hægt sé að sjá svæði sem og afturhluta undirvagnsins.
fyrir aftan vélina,
fyrir aftan
fyrir aftan vélina,
fyrir aftan vélina
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
4
1
2
3
50 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
0
Notkunarleiðbeiningar
Handbremsa
Notaðu ávallt rofann fyrir handbremsuna til að beita handbremsunni áður en bóman er hækkuð.
Notaðu ávallt handbremsuna áður en þú ferð úr aksturssætinu.
Þrýstu neðsta hluta veltirofans til að kveikja á handbremsunni.
Þrýstu efsta hluta veltirofans til að slökkva á handbremsunni.
Hemlafetill
Notaðu hemlafetilinn til að stýra hraða vélarinnar og stöðva hana.
Þrýstu og haltu inni hemlafetlinum til að stöðva vélina.
Ræsing vélarinnar
1. Tryggðu að handbremsan sé á og að gírstöngin sé í hlutlausri stöðu.
2. Settu lykilinn í svissinn.
Ræsing í kulda
Í köldum aðstæðum, 20°F / -6°C og í meiri kulda, skal hita vélina í fimm mínútur fyrir notkun til að hindra tjón á vökvakerfinu. Í miklum kulda, 0°F /
-18°C og í meiri kulda, ættu vélar að vera búnar valfrjálsum búnaði til ræsingar í kulda. Ef reynt er að ræsa vélina þegar hitastigið er undir 0°F / -18°C kann að vera þörf á þjöppurafgeymi.
Stýring
Ávallt skal staðsetja hjólin í samræmi við vélina áður en skipt er í stýrisstillingu.
Ekki endursamstilla hjólin við akstur.
Samstilling afturhjóla:
1. Ræstu vélina og færðu Vinnustað/Vegur/Pallur í stöðu vinnustaðar.
2. Snúðu stýrinu uns hjólin eru í samræmi við lengd undarvagnsins og gula gaumljós stýringar verður að stöðugu ljósi.
Þegar skipt er frá fjórhjólastýri í krabbastýri (og öfugt) mun vélin sjálfkrafa samstilla afturhjólin.
3. Snúðu lyklinum þar til vélin fer í gang.
Ef vélin fer ekki í gang eftir 30 sekúndur þegar reynt hefur verið að snúa í gang skaltu reyna að komast að orsökum þess og gera við. Hinkraðu í 20 sekúndur áður en þú reynir að nýju.
1
2
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 51
Apríl 2019
203 mm
2
3
Notkunarleiðbeiningar
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Neyðarútgangur
Lyftu stöngunum tveimur og fjarlægðu vængjarærnar sem halda stöngunum við grindina
1
2
3
Stjórntæki fyrir skiptingu
Notaðu stöng stjórntækis fyrir skiptingu til að stýra því í hvaða átt vélin fer.
Stígðu á hemlafetilinn áður en skiptingin er sett í gír.
Til að aka áfram færirðu stöng stjórntækis fyrir skiptingu upp og í átt að framhlið vélarinnar.
Til að aka aftur á bak færirðu stöng stjórntækis fyrir skiptingu upp og í átt að afturhluta vélarinnar, viðvörunarhljóð heyrist og kviknar á vinnuljósum að aftan (ef fylgja).
Til að fara aftur í hlutlausan færirðu stöng stjórntækis fyrir skiptingu í miðstöðu.
Áfram
Hlutlaus
Aftur á bak
52 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
KYRRSTÆÐ
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
KYRRSTA TILBÚIN, ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
KYRRSTA TILBÚIN, ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
TT HITASTIG,
ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
KYRRSTA TILBÚIN, ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
TT HITASTIG,
ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
HITUN, ÞRÝSTU LENGI
TIL AÐ HÆTTA VIÐ
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
KYRRSTA TILBÚIN, ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
TT HITASTIG,
ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
HITUN, ÞRÝSTU LENGI
TIL AÐ HÆTTA VIÐ
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
TÍMI FRAM AÐ
25’
Notkunarleiðbeiningar
Kyrrstæð endurmyndun DPF ­Aðeins fyrir Stage V
Þegar kviknar á DPF ljósum við stöðu 7 á mælaborðinu er þörf á DFP endurmyndun. Framkvæmdu eftirfarandi til að hefja endurmyndun:
1 Veldu öruggan stað utandyra til að leggja
vélinni:
Traustur og jafn flötur
Laus við hindranir og umferð
Laus við eldfimt efni
Laus við sprengifimt umhverfi
2 Settu handbremsuna á.
3 Færðu skiptistöngina í hlutlausan.
4 Afvirkjaðu vökvaaðgerðir (bómuaðgerðir,
drif, skóflublöndun, samfellt flæði...).
5 Hafðu vélina í hægagangi.
6 Þrýstu stutt (innan við eina sekúndu)
á víxlhnapp skjás stöðu 12, á skjánum birtast skilaboðin „Kyrrstaða tilbúin, þrýsta lengi til að byrja“.
ENDURMYNDUN
KYRRSTAÐA TILBÚIN,
ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
7 Þrýstu lengi (eina sekúndu eða lengur)
á víxlhnapp skjás stöðu 12, á skjánum birtast skilaboðin „Hátt hitastig, þrýsta lengi til að byrja“.
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
8 Þrýstu lengi (eina sekúndu eða lengur)
á víxlhnapp skjás stöðu 12, á skjánum birtast skilaboðin „Hitun, þrýstu lengi til að hætta við“.
ENDURMYNDUN
HITUN, ÞRÝSTU LENGI
TIL AÐ HÆTTA VIÐ
9 Hinkraðu þar til skilaboðin sem gefa til
kynna eftirstandandi tíma til að ljúka endurmyndun birtast á skjánum.
Ekki þrýsta lengi (eina sekúndu eða
lengur) á víxlhnappinn því þá er endurmyndunarferlið afturkallað.
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
TÍMI FRAM AÐ
25’
10 Eftir um 25/35 mínútur er ferli
endurmyndunar lokið. Á skjánum birtast skilaboðin „Ferli lokið“.
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
FERLI
LOKIÐ
11 Á skjánum birtist aðalsíðan og vélin fer í
lágan snúningshraða.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 53
HÁTT HITASTIG,
ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
Apríl 2019
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
KYRRSTA TILBÚIN, ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
TT HITASTIG,
ÞRÝSTA LENGI TIL AÐ
BYRJA
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
HITUN, ÞRÝSTU LENGI
TIL AÐ HÆTTA VIÐ
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
TÍMI FRAM AÐ
25’
KYRRSTÆÐ
ENDURMYNDUN
FERLI
LOKIÐ
KYRRSTÆÐ
Notkunarleiðbeiningar
Við kyrrstæða endurmyndun DPF er
bómuaðgerð stöðvuð.
Haltu þig fjarri svæði hljóðkúts.
Ekki skilja við vélina eftirlitslausa.
Settu upp skilti á svæðinu.
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Ekki er hægt að virkja kyrrstæða
Ef beiðni um kyrrstæða endurmyndun er
Kyrrstæð endurmyndun DPF er trufluð þegar:
endurmyndun DPF ef eitt af skilyrðunum í skrefi 1 til 5 hefur ekki verið uppfyllt. Ef þetta gerist birtast eitt eða fleiri skilyrði.
hunsuð getur sótið í DPF náð óleyfilegu magni. Þá getur sían orðið fyrir varanlegum skemmdum og þarf þá að skipta um hana af viðhaldsstarfsmönnum. Þá birtast á skjánum skilaboðin „Ekki hægt, þjónusta nauðsynleg“.
ENDURMYNDUN
EKKI HÆGT, ÞJÓNUSTA
NAUÐSYNLEG
Slökkt er á vélinni með lykilrofa
Handbremsan er afvirkjuð
Þrýst er á neyðarstöðvunarhnappinn.
Þrýst er lengi á víxlhnappinn stöðu 12
(eina sekúndu eða lengur)
54 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Notkunarleiðbeiningar
Flutningur á byrði
Settu byrðina fyrir miðju á göfflunum. Staðsettu byrðina þannig að hún sé alveg við bakhluta gaffalgrindarinnar.
Byrðin ætti að vera eins nálægt jörðinni og hægt er á meðan vélin er á ferð. Ávallt skal hreyfa hlaðna vél með ljós fyrir horn bómu við 0 gráður eða minna.
Hallaðu göfflunum aðeins til að tryggja byrðina.
Ávallt skal stöðva vélina að fullu áður en handbremsan er sett á.
Lyfting byrðar og henni komið fyrir
Burðartaflan í stýrishúsinu sýnir notkunarmörk vélar sem hlýtur viðeigandi viðhald. Stjórnandinn verður að þekkja þyngd byrðarinnar til að nota burðartöfluna, burðamiðju og hve langt og hátt koma eigi henni fyrir.
Þessi vél hefur fleiri en eina burðartöflu. Tryggðu að þú notir þá burðartöflu sem samræmist aukabúnaði vélarinnar.
Ef þú kemst að þeirri niðurstöðu að ekki er hægt að koma fyrir þyngd byrðarinnar í þeirri hæð og horni sem þú vilt má notfæra þessa valkosti:
1. Færðu vélina nær hleðslu- eða upptökustað þannig að þyngd byrðarinnar uppfylli tæknilýsingu burðartöflunnar.
2. Skiptu byrðinni í smærri hluta þannig að hver hluti uppfylli tæknilýsingu burðartöflunnar.
3. Vertu þér úti um stærri vél sem ræður við byrðina innan tæknilýsinga.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 55
Apríl 2019
Notkunarleiðbeiningar
Byrðinni komið fyrir
1 Farðu á viðkomandi stað og stöðvaðu vélina
með varúð.
2 Settu skiptinguna í hlutlausan.
3 Settu handbremsuna á.
4 Færðu smám saman stýribúnaðinn til að lyfta
og setja bómuna út í viðkomandi hæð.
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
6 Færðu smám saman stýribúnaðinn til að lyfta
og draga bómuna inn. Þannig fara gafflarnir af byrðinni.
7 Þegar gafflarnir eru lausir við byrðina má
lækka bómuna og draga hana inn.
5 Færðu smám saman stýribúnaðinn til að
lækka og setja bómuna út í endanlega stöðu. Lækkaðu byrðina þar til byrðin er að fullu farin af göfflunum. Ekki beita afli niður á við með göfflunum.
56 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
168 mm
C
C
C
Tilfærsla stýribúnaðar ­Aðgerðastýripinni
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Notkunarleiðbeiningar
Aðgerðastýripinni með
virkjunarrofa (B)
Vökvahraðtengi (ef fylgir)
Læstu eða aflæstu vökvahraðtengi með
því að þrýsta samtímis á læsa/aflæsa
rofa vökvahraðtengis,virkjunarrofa (B) á
aðgerðastýripinna og hvíta hnappinn (A).
Aðgerðastýripinni með
virkjunarrofa (B) og
gulum veltirofa (C)
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 57
Apríl 2019
Notkunarleiðbeiningar
Stjórnborð fyrir burðarvarkerfi
Aftast er að finna einingu sem gerir þér kleift að stjórna burðarvarkerfi vélarinnar. Vinnslugögnin, meðhöndluð í samræmi við þann aukabúnað sem notaður er, eru sífellt borin saman við þau gögn sem vistuð eru í hugbúnaðarminninu. Vinnsla þessara gagna leiðir til þriggja mismunandi aðstæðna sem eru birt með aðvörunarljósum sem staðsett eru vinstra megin við skjáinn.
1 Kveikt á grænu LED-ljósi Stöðugt ástand (L1,L2,L3): við hefðbundna
notkun þegar prósentuhlutfall þess að velta um koll er á milli 0 og 79, kveikt er á þessum LED­ljósum.
2 Kveikt á gulu LED-ljósi Foraðvörunarástand. (L4 and L5): kviknar á
þeim þegar vélin hefur tilhneigingu til að velta um koll og prósentuhlutfall þess hvað varðar viðmiðunarmörk er á milli 80 og 99: hægist á hreyfingum bómunnar og hljóðviðvörun gefur frá sér hægfara píp-hljóðmerki.
3 Kveikt á rauðu LED-ljósi Aðvörunarástand. (L6 and L7): veltihætta!
Prósentuhlutfall þess að velta um koll er frá 100 hvað varðar viðmiðunarmörkin: hljóðviðvörun gefur frá sér hratt píp-hljóðmerki og hreyfingar vélarinnar eru stöðvaðar, en hægt er að skila byrðinni innan öryggismarka.
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
L7
L4
L3
L2
L1
L6
L5
L8
Lýsing á stjórntækjum
1. Hnappur fyrir stillingu
2. Stöðugleikavísir með LED-stiku
3. Grænt ljós - afl í lagi
4. L8 virkni led
Notkun
Þegar aflið er á keyrir burðarvarkerfið sjálfspróf:
LED-stika 2 breytist smám saman frá grænu
í rautt
skjárinn titrar
L8 og almennt viðvörunarljós fyrir burðarvarkerfi er í gangi
síðan slokknar smám saman á LED-stiku 2
L8 og almennt viðvörunarljós fyrir burðarvarkerfi slokknar
Við notkun kviknar smám saman á LED-stiku 2 háð frávikum í stöðugleika.
Viðvörunarkóðar og endurstilling
Takmarkanir er með greiningagetu til að hjálpa til við auðkenningu á misbresti hvað varðar umbreyti, kapla eða bilun í rafkerfinu. Þegar merki birtast um bilun fer takmarkarinn í öryggisham og stöðvar allar hættulegar aðgerðir:
58 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Notkunarleiðbeiningar
Almennt viðvörunarljós fyrir burðarvarkerfi logar
ásamt LED L8 sem fer að blikka sem endurspeglar viðvörunarkóða.
Áður en vélin er notuð skaltu tryggja að kveikt sé
að fyrsta græna LED-ljósinu fyrir viðvörunarkerfi varðandi ofhleðslu. Viðvörunarkerfi varðandi ofhleðslu má ekki nota til að kanna byrðina áður en henni er lyft: það er aðeins hannað til að gefa merki um hugsanlegt ójafnvægi vélarinnar á hreyfiöxul hennar. Slíkt ójafnvægi kann að orsakast af skyndilegri notkun stanga við burðarmeðhöndlun. Ef, við vinnu, kviknar á nokkrum vísum, skal nota stangirnar á hnökralausari máta.
Hnekkingarrofi fyrir burðarvarkerfi
Þessi rofi heimilar hnekkingu burðarvarkerfisins svo hægt sé að endurheimta vélina:
þegar hún er föst eftir að burðarvarkerfið hefur verið virkjað
ef um aðalvélabilun er að ræða þar sem óskað er eftir aflæsingu allra hreyfinga vélarinnar
Svo hægt sé að hindra misnotkun þessa búnaðar (þ.e. vinna fyrir utan burðarvarkerfi og stöðugleikamarka vélarinnar) fylgir tímamælir burðarvarkerfinu (stilltur á 10 sekúndur), sem, eftir að tíminn hefur runnið út, endurheimtir sjálfkrafa læsingaaðgerðir.
Burðartöflurnar notaðar
Uppsettu burðartöflurnar í stýrishúsinu gefa til kynna heimilaða hámarksbyrði í samræmi við framlengingu bómu og tegund aukabúnaðar. Kynntu þér alltaf þessar töflur svo hægt sé að nota vélina undir öruggra marka. Framlengingarstig bómunnar má kanna með hjálp tölustafanna (A, B, C, D, E) sem málaðir eru á sömu bómu, raunveruleg halli bómunnar er sýndu við hornvísinn.
Þegar kveikt er á afvirkjun fyrir burðartakmarkara eru L8 led-ljós með stöðugu rauðu ljósi.
Hnekkingarrofi fyrir burðarvarkerfi er aðeins virkur í stillingu fyrir vinnustað. Í stillingu fyrir pall er ekki hægt að afvirkja burðarvarkerfi.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 59
Apríl 2019
Notkunarleiðbeiningar
Leiðbeiningar fyrir hraðtengi
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Útgáfa með vélrænum læsibúnaði
1 Aktu á þann stað þar sem þú mun losa uppsetta
aukabúnaðinn (ef hægt er á traustan, yfirbyggðan stað).
2 Losaðu hraðtengi aukabúnaðarins (ef til staðar
eru).
3 Togaðu út vélræna pinnann sem læsir
aukabúnaðinn eftir að öryggispinninn er fjarlægður af enda hans.
4 Láttu aukabúnaðinn liggja flatann á jörðunni. 5 Hallaðu festigrind aukabúnaðarins áfram
og lækkaðu bómuna til að losa efri lás aukabúnaðarins.
6 Færðu þig til baka með vélinni og aktu að nýja
aukabúnaðinum sem á að tengja.
7 Haltu grindinni þannig að hún halli áfram og festu
efri lásinn við nýja aukabúnaðinn.
8 Dragðu til baka og lyftu aukabúnaðinum örlítið.
Hann mun sjálfkrafa fara fyrir miðju á grind hraðtengisins.
9 Komdu aftur vélræna læsipinnanum fyrir og festu
hann við öryggispinnann.
10 Festu aftur tengin við aukabúnaðinn (ef til staðar
eru).
Útgáfa með vökvalæsibúnaði (valfrjálst)
1. Aktu á þann stað þar sem þú mun losa uppsetta aukabúnaðinn (ef hægt er á traustan, yfirbyggðan stað).
2. Losaðu hraðtengi aukabúnaðarins (ef til staðar eru).
3. Láttu aukabúnaðinn liggja flatann á jörðunni.
4. Þrýstu á Læsa/Aflæsa aðgerðarofann og haltu því áfram til loka skrefs 5.
5. Losaðu aukabúnaðinn með því að hreyfa aðgerðastýripinnann.
6. Hallaðu festigrind aukabúnaðarins áfram og lækkaðu bómuna til að losa efri lás aukabúnaðarins.
7. Færðu þig til baka með vélinni og aktu að nýja aukabúnaðinum sem á að tengja.
8. Haltu grindinni þannig að hún halli áfram og festu efri lásinn við nýja aukabúnaðinn.
9. Dragðu til baka og lyftu aukabúnaðinum örlítið. Hann mun sjálfkrafa fara fyrir miðju á grind hraðtengisins.
10. Tengdu aukabúnaðinn með því að hreyfa aðgerðastýripinnann með Læsa/Aflæsa aðgerðarofanum.
11. Festu aftur tengin við aukabúnaðinn (ef til staðar eru).
60 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Notkunarleiðbeiningar
Vélinni gefið start
Gefa þarf vélinni start eða skipta um rafgeymi þegar rafgeymirinn er afhlaðinn á þann máta að rafgeymirinn kemur ekki startaranum í gang.
Aldrei skal gefa vélinni start beint í startarann
eða segulliða startarans. Alvarlegt líkamstjón eða dauðsfall getur orsakast af hreyfingum vélarinnar áfram eða aftur á bak.
Til að forðast líkamstjón þegar gefið er start með annarri vél skal tryggja að vélarnar snertist ekki.
Aldrei skal gefa frosnum rafgeymi start þar sem hann mun þá springa.
Haldu logum og eldi fjarri rafgeyminum. Blýrafgeymar mynda sprengifimt gas við hleðslu. Notað öryggisgleraugu þegar unnið er nálægt rafgeymum.
Þjöppurafgeymirinn verður að vera 12V. Vélin sem notuð er til að gefa start verður að hafa neikvætt rafkerfi.
Vélinni gefið start
1 Tengdu jákvæða (+) startkapalinn við jákvæða
(+) staðsetningu rafgeymisins sem er tómur.
2 Tengdu hinn enda sama startkapals við
jákvæða (+) staðsetningu startrafgeymisins.
8 Aftengdu einn enda annars startkapals við
neikvæða (+) staðsetningu startrafgeymisins.
9 Aftengdu hinn enda annars startskapals við
vélarblokk eða punkt jarðar.
Ekið í brekku
Þegar vélin er með byrði skal ávallt aka með hana upp í móti. Þegar vélin er losuð skal aka með gafflana og aukabúnað niður í móti.
Í bratta, aðeins skal aka upp og niður hæð, og hafið ávallt vélina í gír. Ekki snúa þvert á halla þegar vélin er á ferðinni upp eða niður halla.
Takmarkaðu akstursleið og -hraða í samræmi við ástand yfirborðs jarðar, grip, brekku, staðsetningu starfsfólks og alla aðra þætti sem kunna að valda hættu. Aldrei skal aka vélinni ef bóman og búnaður hennar er ekki í réttri akstursstöðu.
Það hvort vél velti um koll við notkun vélarinnar veltur á mörgum þáttum sem taka þarf tillit til. Þetta eru þættir á borð við ástand slitlags/undirlags, stöðugleiki og halli sem og vélabúnaður, færni stjórnanda, burðarstaða, dekkjaþrýstingur, hraði vélar, o.s.frv.
Það hvort vél velti um koll ræðst einnig að stórum hluta á því sem stjórnandinn gerir á borð við hraða og hve hnökralaus notkunin er sem og staðsetningu aukabúnaðarins og byrðar hans.
3 Tengdu einn enda annars startkapals við
neikvæða (+) staðsetningu startrafgeymisins.
4 Síðasta tengingin fer fram í vélarblokkin eða í
þann punkt sem er fjarlægastur rafgeyminum.
5 Ræstu vélina.
6 Aftengdu jákvæða (+) startkapalinn við
jákvæða (+) staðsetningu startrafgeymisins.
7 Aftengdu hinn enda jákvæða (+) startkapals
við jákvæða (+) staðsetningi rafgeymis vélar.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 61
Halli á byggingasvæðum og vegum breytist oft, getur verið harður og mjúkur, og breyst vegna athafna og veðurs.
Stjórnendur ættu að fá viðeigandi þjálfun og nota dómgreind sína og reynslu til að grípa til varúðarráðstafana og forðast að vélin velti um koll. Stjórnendur verða að meta breytileika vinnustaðar og forðast að fara fram úr þoli vélar (eða stjórnanda) fyrir undirlag og aðstæður.
Apríl 2019
Notkunarleiðbeiningar
Vísir fyrir vélarástand
Ef kviknar á gaumljósi og/eða gaumljósi fyrir alvarlega vélarbilun skal hafa samband við viðgerðarmann.
Eftir hverja notkun
1 Veldu hentuga staðsetningu til að leggja—
traustan, láréttan flöt, lausan við fyrirstöður og umferð.
2 Dragðu bómuna inn og láttu síga í frágengna
stöðu.
3 Færðu skiptistöngina í hlutlausan.
4 Settu handbremsuna á.
5 Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu
lykilinn til að fyrirbyggja óheimila notkun.
Flutningur á veg eða vinnustað
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Tryggðu að ljós, flauta og stefnuljós virki sem skyldi.
Aksturshraði vélarinnar veltur á snúningafjölda á hverri mínútu í vélinni og þeim gír sem valinn er.
Akstur á opinberum vegum er aðeins
heimilaður á vél sem er laus við byrði. Ekki nota vélina til að draga tengivagna.
Þegar ekið er á opinberum vegum skal fylgja ítarlega staðbundnum og innlendum umferðarreglugerðum. Áður en ekið er á opinberum vegum skal tryggja að gripið sé til eftirfarandi varúðarráðstafana:
• Ræstu vélina.
• Samstilltu afturhjólin við undirgrindina.
• Aðeins fyrir ítalska markaðinn settu upp
læsibúnaðinn fyrir skráningarskjal vélarinnar á eftirfarandi máta:
1. Komdu læsikapli A fyrir bómuframlenginguna fyrir;
2. Komdu læsikraga B fyrir á hallahólkinum;
3. Komdu læsikraga C fyrir á lyftihólkinum;
• Hyldu tennur hefðbundinna gaffla með sérstöku hlífinni.
• Dragðu bómuna og aukabúnaðinn inn í flutningsstöðu
• Stilltu rofa fyrir Vegur/Vinnustaður við „Vegur“
Aðeins fyrir ítalska markaðinn
A
B
C
62 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Flutningur á óstarfhæfðri vél
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Notkunarleiðbeiningar
Aðeins skal draga vélina þegar enginn annar kostur er í stöðunni þar sem slíkt getur orsakað alvarlegt tjón á gírskiptingunni. Ef hægt er skal gera við vélina á staðnum. Þegar draga þarf vélina:
1. Settu handbremsuna á.
2. Settu skiptinguna í hlutlausan.
3. Veldu tveggja hjóla stýri.
4. Tengdu hengivagnsbeisli við einn af festipunktunum á fremri öxlinum.
5. Þegar hægt er skal ræsa vélina og nota vökvadrifið og hemlakerfið.
6. Dragðu vélina stutt og á lágum hraða (innan við 5 km/klst.).
Afvirkja handbremsu
Notaðu innsog hjólsins á öllum hjólum til
að hindra það að ökutækið hreyfist þegar handbremsan er tekin af.
Læstu með vélræna búnaðinum öllum hjólum
til að hindra það að ökutækið hreyfist þegar handbremsan er tekin af.
Gakktu úr skugga um að engir starfsmenn séu á svæðinu áður en þú fjarlægir læsinguna á öllum dekkjunum fjórum og dragðu ökutækið á hentugan stað.
5. Skrúfaðu skrúfur hemilsins í (A), einn fjórða snúning í einu, í röð, þar til snúningsátakið minnkar allt í einu (hjólin eru laus).
Handbremsa sett á
Notaðu innsog hjólsins á öllum hjólum til að hindra það að ökutækið hreyfist áður en eitthvað annað er gert.
Læstu með vélræna búnaðinum öllum hjólunum
fjórum til að hindra það að ökutækið hreyfist áður en eitthvað annað er gert.
Gakktu úr skugga um að engir starfsmenn séu
á svæðinu og tryggðu að handbremsan virki.
Handbremsa endurvirkjuð:
1. Sinntu vinstri hlið framöxulsins, losaðu skrúfur hemilsins (A).
2. Stilltu skrúfurnar (A) við 34 mm.
3. Hertu rónar (B) við 15-20 Nm.
4. Sinntu hægri hlið framöxulsins, losaðu skrúfur hemilsins (A).
5. Stilltu skrúfurnar (A) við 34 mm.
6. Hertu rónar (B) við 15-20 Nm.
Handbremsan er núna endurvirkjuð og hjólin eru læst.
Til að afvirkja handbremsu bilaðrar vélar fylgirðu verklaginu að neðan með því að nota 14 mm og 19 mm skiptilykla sem fylgja vélinni.
1. Finndu skrúfurnar tvær og rónar (A og B) sem staðsettar eru á báðum hliðum framöxulsins.
2. Sinntu vinstri hlið öxulsins, losaðu rónar (B) um það bil 10 mm nálægt boltahausnum.
3. Skrúfaðu skrúfur hemilsins í (A), einn fjórða snúning í einu, í röð, þar til snúningsátakið minnkar allt í einu (hjólin eru laus).
4. Sinntu hægri hlið öxulsins, losaðu rónar (B) um það bil 10 mm nálægt boltahausnum.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 63
A
B
34 mm
B
A
B
A
Apríl 2019
78 mm
Geymslustaða og geymsla
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Stutt aðgerðaleysi
Ávallt skal leggja vélinni á öruggan máta eftir vinnudaginn, vaktina og á kvöldin. Gríptu til allra varúðarráðstafana til að hindra líkamstjón á þeim sem nálgast vélina þegar hún er kyrrstæð:
• Leggðu vélinni þannig að hún hindri ekki aðra starfsemi.
• Dragðu bómuna inn og láttu síga á jörðina.
• Losaðu skiptinguna og settu í handbremsu.
• Fjarlægðu lykilinn úr svissinu og læstu dyr stýrishússins.
Ef rafgeymirinn er látinn vera tengdur getur það
leitt til skammhlaups og þar með bruna.
Taktu rafgeyminn úr sambandi með því að snúa straumrofanum (staðsettur inni í vélarhúsinu) á AF stöðu (sjá hlutann Límmiðaskoðun).
+
-
+
-
09.4618.1678
Geymsla vélar
Ef aðgerðaleysi vélar stendur í lengri tíma skal fylgja eftirfarandi varúðarráðstöfunum. Einnig skal:
• Þvo vélina vandlega. Fjarlægja skal grill og hlífar svo hægt sé að þvo hana betur.
• Þurrkaðu varlega alla vélaríhluti með því að nota þrýstiloft.
• Smurðu vélina vandlega.
• Framkvæmdu skoðun og skiptu um alla slitna eða skemmda hluti.
• Málaðu aftur slitna eða skemmda hluti.
• Fjarlægðu rafgeyminn, smurðu rafskautin með vaselíni og geymdu hann á þurrum stað. Rafgeymi má nota í öðru skyni. Annars skal öðru hverju kanna hleðslustig hans.
• Settu eldsneyti aftur á tankinn til að hindra inni oxun.
• Geymdu vélina á yfirbyggðum og vel loftræstum stað.
• Ræstu vélina í um 10 mínútur að minnsta kosti einu sinni í mánuði.
• Þegar einkar kalt er í veðri skaltu tæma vatnskassann.
Mundu að hefðbundið viðhald þarf að fara fram þó að vélin standi aðgerðalaus. Beindu athygli þinni sérstaklega að vökvastigi og þeim hlutum sem eru orðnir gamlir. Áður en vélin er ræst að nýju skal framkvæma skoðun fyrir notkun og skoða vandlega alla vélræna, vökvakerfis- og rafhluti.
64 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Geymslustaða og geymsla
Þrif og þvottur á vélinni
Þrífðu vélina í samræmi við eftirfarandi leiðbeiningar:
• Fjarlægðu allar leifar olíu og feiti með þurrum leysi eða rokgjörnu jarðalkóhóli
• Áður en nýjum hlut er komið fyrir skal fjarlægja alla hlífðarvöru (ryðvörn, feiti, vax, o.s.frv.).
• Fjarlægðu allar leifar af ryði af málmhlutum með sandpappír áður en hluturinn er smurður með hlífðarvöru (ryðvörn, málningu, olíu, o.s.frv.).
Ekki nota háþrýstivatn til að þvo vélina og einkum aðallokann, segullokana og rafhlutana.
Ytri þvottur
Áður en vélin er þvegin skal tryggja að slökkt sé á vélinin og að dyr og gluggar séu lokaðir. Aldrei skal nota eldsneyti til að þrífa vélina. Notaðu vatn eða gufu. Í köldu loftslagi skal þurrka lásana eftir þvott eða smyrja þá með frostlegi. Áður en vélin er notuð að nýju skal kanna ástand hennar.
Innri þvottur
Þvoðu innréttingu vélarinnar með vatni og svampi. Ekki nota háþrýstivatn. Eftir þvott skal þurrka hana með hreinum klút.
Vélarþvottur
Áður en vélin er þvegin skal vernda síuna fyrir loftinntakið til að hindra að vatn berist í rafrásina.
Förgun vélar
Við lok líftíma vélinnar skal hringja í sérhægt
fyrirtæki sem getur fargað henni í samræmi við staðbundnar og innlendar reglugerðir.
Förgun rafgeymis
Notaða blýrafgeyma má ekki farga með
hefðbundnum úrgangi frá iðnaði. Sökum skaðlegra efna þarf að safna þeim, eyða og/eða endurvinna í samræmi við lög ESB.
Notaða rafgeyma þarf að geyma á þurru og
lokuðu rými. Tryggðu að rafgeymirinn sé þurr og að tengin séu hert. Settu skilti á rafgeyminn til að vara við notkun hans. Ef fyrir rafgeymirinn er geymdur undir beru loft fyrir förgun hans þarf að þurrka hann, smyrja kassann og aðra þætti með feiti og herða tengin. Ekki láta rafgeymirinn liggja á jörðunni. Best er að láta hann liggja á bretti og hylja hann. Förgun rafgeyma skal fara fram eins fljótt og hægt er.
Ef vélina á að nota nálægt sjá eða í álíka
umhverfi skal vernda hana gegn salti með viðeigandi meðferð til að hindra ryðmyndun.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 65
Apríl 2019
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Virða og hlýða:
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
5 Viðskiptavinir Genie sem þurfa að setja lyftur
eða Genie vöru í gáma ættu að finna hæfan flutningsmiðlara sem er með sérhæfingu í að undirbúa, hlaða og tryggja bygginga- og lyftubúnað fyrir alþjóðlega flutninga.
5 Hæfir stjórnendur ættu aðeins að færa vélina í
og úr flutningsbílnum.
5 Leggja verður flutningsökutækinu á jafnsléttu.
5 Ganga verður tryggilega frá flutningsökutækinu
til að koma í veg fyrir að það hreyfist meðan verið er að setja vélina á.
5 Fyrir flutning skal tryggja að pallur, rampar og
dekk vélar séu laus við óhreinindi, snjó og ís. Ef slíkt er ekki gert kann það að valda því að vélin renni.
5 Vertu viss um að geta ökutækisins,
fermingarfletir og keðjur eða ólar séu nægilega sterkar til að standast þyngd vélarinnar. Genie fjarbúnaður er mjög þungar miðað við stærð. Sjá raðnúmeraplötu vegna þyngdar vélarinnar. Sjá skoðunarhluta vegna staðsetningu raðnúmeraplötu.
66 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu - GTH-2506
Fest á vörubíl eða tengivagn fyrir flutning
Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu lykilinn fyrir flutning.
Athugaðu með lausa eða ófesta hluti á allri vélinni.
Tryggðu að dyr og gluggar dyra séu kræktir aftur og tryggilegir.
Fyrir flutning skal setja fjarbúnaðinn niður og draga bómuna inn.
Notaðu leiðbeinanda til að ferma og afferma fjarbúnaðinn. Hafðu bómuna eins lágt og hægt er þegar verið er að ferma og afferma hana.
Settu handbremsuna á.
Undirvagninn festur
Notaðu keðjur með nægri burðargetu.
Notaðu að lágmarki 4 keðjur. Það eru fjórir festipunktar á undirvagninum, tveir fremst og tveir aftast á vélinni.
Settu gafflana eða aukabúnaðinn að fullu niður. Tryggðu gafflana eða aukabúnaðinn með viðeigandi ól eða keðju til að hindra hreyfingu.
Hagræddu útbúnaðinum til að koma í veg fyrir skemmdir á keðjunum.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 67
Apríl 2019
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu - GTH-2506
Lyftileiðbeiningar
Láttu bómuna síga til fulls og dragðu hana inn.
Ákvarðaðu þyngdarpunkt vélarinnar með aðstoð myndarinnar á þessari síðu.
Fjarlægðu alla lausa hluti af vélinni.
Virða og hlýða:
5 Aðeins viðurkenndir kranamenn ættu að
undirbúa vélina.
5 Aðeins viðurkenndir kranastjórar ættu að lyfta
vélinni og aðeins í samræmi við viðeigandi kranareglugerðir.
5 Vertu viss um að geta kranans, fermingarfletir
og ólar eða taugar séu nægilega sterkar til að standast þyngd vélarinnar. Sjá raðnúmeraplötu vegna þyngdar vélarinnar.
Festu lyftibúnaðinn aðeins við tilnefnda lyftipunkta á vélinni.
Lagfærðu lyftibúnaðinn til að koma í veg fyrir skemmdir á vélinni og til að halda henni láréttri.
30 in / 0,77 m
60 in / 1,52 m
68 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu - GTH-3007
Fest á vörubíl eða tengivagn fyrir flutning
Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu lykilinn fyrir flutning.
Athugaðu með lausa eða ófesta hluti á allri vélinni.
Tryggðu að dyr og gluggar dyra séu kræktir aftur og tryggilegir.
Fyrir flutning skal setja fjarbúnaðinn niður og draga bómuna inn.
Notaðu leiðbeinanda til að ferma og afferma fjarbúnaðinn. Hafðu bómuna eins lágt og hægt er þegar verið er að ferma og afferma hana.
Settu handbremsuna á.
Undirvagninn festur
Notaðu keðjur með nægri burðargetu.
Notaðu að lágmarki 4 keðjur. Það eru fjórir festipunktar á undirvagninum, tveir fremst og tveir aftast á vélinni.
Settu gafflana eða aukabúnaðinn að fullu niður. Tryggðu gafflana eða aukabúnaðinn með viðeigandi ól eða keðju til að hindra hreyfingu.
Hagræddu útbúnaðinum til að koma í veg fyrir skemmdir á keðjunum.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506- GTH-3007 69
Apríl 2019
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu - GTH-3007
Lyftileiðbeiningar
Láttu bómuna síga til fulls og dragðu hana inn.
Ákvarðaðu þyngdarpunkt vélarinnar með aðstoð myndarinnar á þessari síðu.
Fjarlægðu alla lausa hluti af vélinni.
Virða og hlýða:
5 Aðeins viðurkenndir kranamenn ættu að
undirbúa vélina.
5 Aðeins viðurkenndir kranastjórar ættu að lyfta
vélinni og aðeins í samræmi við viðeigandi kranareglugerðir.
5 Vertu viss um að geta kranans, fermingarfletir
og ólar eða taugar séu nægilega sterkar til að standast þyngd vélarinnar. Sjá raðnúmeraplötu vegna þyngdar vélarinnar.
Festu lyftibúnaðinn aðeins við tilnefnda lyftipunkta á vélinni.
Lagfærðu lyftibúnaðinn til að koma í veg fyrir skemmdir á vélinni og til að halda henni láréttri.
33 in / 0,85 m
48 in / 1,225 m
70 GTH-2506- GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Virða og hlýða:
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Viðhald
Athuga loftþrýsting í dekkjum
Veltihætta. Dekk sem blásið er of mikið upp
getur sprungið og stofnað í hættu stöðugleika vélinnar og valdið því að hún velti um koll.
5 Stjórnandi skal aðeins framkvæma hefðbundin
viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
5 Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu ljúka
við reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem tilgreindar eru í ábyrgðarhandbókinni.
Myndskýringar viðhaldstákna
Eftirfarandi tákn hafa verið notuð í þessari handbók til að skýra tilgang leiðbeininganna. Þegar eitt eða fleiri þessara tákna birtast við upphaf viðhaldsferlis gefur það til kynna merkinguna að neðan.
Gefur til kynna að þörf sé á verkfærum til að framkvæma þetta verklag.
Gefur til kynna að þörf sé á nýjum hlutum til að framkvæma þetta verklag.
Veltihætta. Ef notaðar eru viðgerðavörur til
bráðabirgða fyrir sprungið dekk getur það valdið því að dekkið verði ónýtt sem kann að stofna í hættu stöðugleika vélarinnar og valdið því að hún velti um koll.
Hætta á líkamstjóni. Dekk sem blásið er of
mikið upp getur sprungið og kann að valda dauða eða alvarlegum meiðslum.
Ath.: Ekki þarf að framkvæma þessa rútínu á vélum sem búnar eru froðufylltum dekkjum.
1 Kannaðu loftþrýsting í hverju dekki með
loftþrýstingsmæli. Bættu á lofti ef nauðsyn krefur.
Tæknilýsing fyrir hjól og dekk GTH 2506
Dekk 12-16,5 Felga 9.75x16.5 Hjól 8 göt DIN 70361 Dekkjaþrýstingur 4,5 bör (65 psi)
Gefur til kynna að þörf sé á kaldri vél til að framkvæma þetta verklag.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 71
Tæknilýsing fyrir hjól og dekk GTH 3007
Dekk 405/70-20 Felga 13x20
Hjól 8 göt DIN 70361 Dekkjaþrýstingur 5,5 bör (80 psi)
Apríl 2019
Viðhald
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Athuga stöðu glussa
Það er frumskilyrði fyrir góðum afköstum vélarinnar og líftíma að stöðu olíu sé haldið réttri. Notkun á vélinni ef óviðeigandi stig olíu er fyrir hendi getur skemmt vélaríhlutina.
Ath.: Kannaðu olíustigið þegar slökkt er á vélinni og á láréttu undirlendi.
1 Kannaðu olíukvarðann. Bættu á glussa ef nauðsyn krefur.
Deutz TD 2.9 L4, STAGE V (ESB gerð)
Olíutegund SHELL RIMULA R4 L 15W-40
Deutz TD 2.9 L4, STAGE IIIA
Olíutegund SHELL RIMULA R4 L 15W-40
Kröfur fyrir dísileldsneyti
Fullnægjandi afköst vélarinnar ráðast af notkun á hágæða eldsneyti. Notkun á hágæða eldsneyti leiðir til eftirfarandi: langs líftíma og viðeigandi losun hvað útblástur varðar.
Athuga stöðu glussa
Það er frumskilyrði fyrir notkun vélarinnar að stöðu glussa sé haldið réttri. Röng staða glussa getur skemmt íhluti vökvakerfisins. Daglegar athuganir gera skoðunarmanninum kleift að greina breytingar á olíustöðu sem gætu bent til vandamála í vökvakerfinu.
1 Tryggðu að slökkt sé á vélinni, grindin sé lárétt
og að bóman sé í frágenginni stöðu.
2 Skoðaðu mælirinn sem staðsettur er á vinstri
hlið glussatanksins.
~ Niðurstaða: Glussastaðan ætti að vera fyrir
miðju á mælinum.
3 Bættu á glussa ef nauðsyn krefur. Yfirfyllið
ekki.
Tæknilýsing glussa
Gerð glussa
GAZPROMNEFT HYDRAULIC HDZ 46
Stage V díselvélina má aðeins nota með brennisteinsrýrðu eldsneyti. Brennisteinsinnihald þessa eldsneytis má ekki vera lægra en 15 PPM.
Tankur GTH 2506 60 L 15 gal
Tankur GTH 3007 90 L 23 gal
Deutz TD 2.9 L4, STAGE V (ESB gerð)
Eldsneytistegund Brennisteinsrýrt eldsneyti (ULSD)
Deutz TD 2.9 L4, STAGE IIIA
Eldsneytistegund Dísil
72 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Viðhald
Athuga stöðu kælivökva ­Gerðir með kælivökva
Það er frumskilyrði fyrir líftíma vélarinnar að stöðu kælivökva sé haldið réttri. Rangt magn kælivökva getur haft áhrif á kæligetu vélarinnar og skemmt vélaríhlutina. Daglegar athuganir gera skoðunarmanninum kleift að greina breytingar á stöðu kælivökva sem gætu bent til vandamála í kælivökvakerfinu.
1 Skoðaðu mælinn sem staðsettur er ofan á
vatnskassanum.
~ Niðurstaða: Eldsneytisstaðan ætti að vera fyrir
miðju á mælinum.
Hætta á líkamstjóni. Vökvar í vatnskassanum
eru undir þrýstingi og mjög heitir. Sýndu varúð þegar þú fjarlægir tappann og bætir vökva við.
Athuga rafgeymi
Almennilegt ástand rafgeymis er nauðsynlegt fyrir góða frammistöðu vélar og notkunaröryggi. Röng vökvastaða eða skemmdir kaplar og tengingar geta leitt til skemmda á íhlutum og hættuástands.
Hætta á raflosti. Snerting við heitar rafrásir eða
rafrásir með spennu gæti leitt til dauða eða alvarlegra meiðsla. Fjarlægðu alla hringi, úr og aðra skartgripi.
Hætta á líkamstjóni. Rafgeymar innihalda
sýru. Forðastu að hella niður eða snerta rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
1 Farðu í hlífðarfatnað og settu á þig augnhlífar.
2 Gættu þess að tengi rafgeymakapals séu hert
og laus við tæringu.
Athuga spegla
Sjónræn hjálpartæki eru nauðsynleg á vinnustaðnum.
1. Skoðaðu alla spegla til að tryggja að þeir virki sem skyldi og þrífðu þá.
3 Gættu þess að festingar rafgeymis séu á
sínum stað og tryggileg.
Ath.: Ef notaðar eru skautahlífar og þéttiefni til að hamla tæringu þá stuðlar slíkt að því að tæring verður ekki á rafgeymaskautum og köplum.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 73
Apríl 2019
Viðhald
Reglubundið viðhald
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Fara verður fram ársfjórðungsleg skoðun á vélum sem hafa staðið ónotaðar í meira en þrjá mánuði áður en þær eru teknar aftur í notkun.
Gerð Raðnúmer Dagsetning Klukkustundamælir Eigandi vélar Skoðað af (með prentstöfum) Undirritun skoðunarmanns Titill skoðunarmanns Fyrirtæki skoðunarmanns
Leiðbeiningar
y Gerðu afrit af þessari skýrslu sem notuð er við
hverja skoðun.
y Veldu viðeigandi gátlista fyrir þá tegund skoðunar
sem framkvæma á.
Daglega eða átta klukkustundir Skoðun: A
y Hakaðu í viðeigandi reit eftir að skoðun er
lokið.
y Notaðu nákvæmu leiðbeiningarnar í þessum
hluta til að fá upplýsingar um hvernig skoðanir eru framkvæmdar.
y Ef að skoðun hlýtur merkið „N“ skal taka
vélina úr notkun, gera við hana og skoða hana að nýju. Eftir viðgerð skal haka „R“ í reitinn.
Gátlisti A Y N R
A-1 Handbækur og límmiðar
A-2 Skoðun fyrir notkun
A-3 Virknipróf
A-4 Smyrja bómuna
A-5 Viðhald vélar
Framkvæma eftir fyrstu 10 klukkustundir:
A-6 Viðhald öxuls
Framkvæma eftir fyrstu 100/250 klukkustundir:
A-7 Viðhald öxuls
Varahlutir lokunarbúnaðar
LMI skjár og borð 56.0016.0132 Virkjun aðgerðarofa á stýri-
pinna
07.0741.0225
Neyðarstöðvunarrofi 56.0016.0091 Sætisrofi 07.0703.0777
74 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
A-1 Skoða handbækur og límmiða
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Viðhald
Tæknilýsing Genie gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Mikilvægt er að halda stjórnanda- og öryggishandbókum í góðu ástandi til að tryggja viðeigandi og örugga notkun vélarinnar. Handbækur fylgja með öllum vélum og ætti að geyma þær í ílátinu sem finna má í hólfi stjórnandans. Ólæsileg eða týnd handbók veitir ekki þær öryggis- og notkunarupplýsingar sem nauðsynlegar eru fyrir viðeigandi og örugga notkun.
Einnig er mikilvægt að halda öryggis- og leiðbeiningalímmiðum í góðu ástandi til að tryggja viðeigandi og örugga notkun vélarinnar. Límmiðar láta stjórnendur og starfsmenn vita af mörgum hugsanlegum hættum sem tengjast notkun á þessari vél. Einnig veita þeir notendum notkunar- og viðhaldsupplýsingar. Ólæsilegur límmiði lætur ekki starfsmenn vita af notkun eða hættu sem getur leitt til hættulegra notkunaraðstæðna.
1 Vertu viss um að stjórnanda- og öryggishandbækur
séu til staðar og heilar í geymsluílátinu sem staðsett er í stýrishúsinu.
3 Opnaðu hlutann límmiðaskoðun í
stjórnandahandbókinni. Farðu vandlega yfir alla límmiða á vélina til að kanna hvort þeir séu læsilegir og lausir við skemmdir.
~ Niðurstaða: Vélin er búin öllum nauðsynlegum
límmiðum og allir límmiðar eru læsilegir og í góðu ástandi.
9 Niðurstaða: Vélin er ekki búin öllum nauðsynlegum
límmiðum og einn eða fleiri límmiðar eru ólæsilegir eða í slæmu ástandi. Fjarlægðu vélina úr þjónustu þar til búið er að skipta um límmiðana.
4 Settu ávallt handbækurnar í geymsluílátið eftir
notkun.
Ath.: Hafðu samband við viðurkenndan Genie dreifingaraðila eða Genie Industries ef þörf er á nýjum handbókum eða límmiðum.
2 Skoðaðu síðurnar á síðum hverrar handbækur til
að tryggja að þær séu læsilegar og í góðu ástandi.
~ Niðurstaða: Stjórnandahandbókin er viðeigandi
fyrir vélina og allar handbækur eru læsilegar og í góðu ástandi.
9 Niðurstaða: Stjórnandahandbókin er ekki
viðeigandi fyrir vélina og allar handbækur eru ekki í góðu ástandi eða eru ólæsilegar. Fjarlægðu vélina úr þjónustu þar til búið er að skipta um handbókina.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 75
Apríl 2019
Viðhald
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
A-2 Framkvæma skoðun fyrir notkun
Tæknilýsing Genie gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Skoðun fyrir notkun er nauðsynleg til að tryggja viðeigandi og örugga notkun á vélinni. Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðuninni er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva hvort eitthvað er sýnilega að vélinni áður en hann framkvæmir virkniprófin. Skoðun fyrir notkun þjónar einnig þeim tilgangi að ákvarða hvort þörf sé á hefðbundnu viðhaldsferli.
A-3 Framkvæma virknipróf
Tæknilýsing Genie gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Virknipróf eru nauðsynleg til að tryggja örugga notkun á vélinni. Virkniprófunum er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva allar bilanir áður en vélin er tekin í notkun. Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og fjarlægja hana úr vinnu.
76 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Viðhald
A-4 Smyrja bómuna
Tæknilýsing Genie gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Nauðsynlegt er að smyrja tilgreinda staði til að tryggja afköst vélarinnar og líftíma hennar. Ef vélin er notuð með lítilli eða engri feiti kann það að verða til þess að hún skili lélegum afköstum og áframhaldandi notkun hennar getur leitt til tjóns á íhlutum.
Tæknilýsing feiti
MASCHERPA GR 529 Genie hlutanúmer 09.4693.0007
1. Lyftu og settu bómuna út að fullu, dragðu
hana síðan inn og tryggðu að hún virki sem skyldi. Þunn filma af smurningu ætti að vera á snertiflötum blokkar.
~ Niðurstaða: Bóma virkar sem skyldi og þunn filma
af smurefni er sýnileg. Farðu í skref 4.
A-5 Framkvæma viðhald vélar -
Tæknilýsing vélar gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Deutz TD 2.9 L4 Smurning olíumagn - skoða/bæta við Magn kælivökva - skoða/bæta við Sjónræn skoðun Loftsía sogs/þurrloftsía - skoða Forsía eldsneytis - skoða/tæma vatn
Aðeins fyrir Deutz TD 2.9 L4 - Stage V Útblásturskerfi þar á meðal útblástur íhlutir eftir meðhöndlun - kanna leka
Nauðsynlegar viðhaldsaðgerðir og frekari vélarupplýsingar má finna í Deutz TD 2.9 L4 notkunar- og viðhaldshandbók (Deutz hlutanúmer 03125151).
Deutz TD 2.9 L4 notkunar- og viðhaldshandbók
Genie hlutanúmer 57.4700.0036
_ Niðurstaða: Bóma fer ekki út og dregst inn
snurðulaust og ekkert smurefni er sýnilegt á snertiflötum blokkar. Farðu í skref 2.
2. Settu þunnt lag af feiti neðan á bómuhólk númer
2 þar sem hann kemst í snertingu við lægri slitblokkir bómuhólks 1.
3. Smurðu slitblokkir bómu að ofan og á hliðinni.
4. Dragðu bómuna inn í frágengna stöðu.
5. Farðu að snúningsenda bómunnar og smurðu
reimarhjólið með smurbyssu.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 77
Apríl 2019
Viðhald
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
A-6 Framkvæma viðhald á öxli
Tæknilýsing öxuls gerir kröfu um að þessi aðgerð sé framkvæmd eftir fyrstu 10 klukkustundirnar.
Mismunasmurolía - skoða/bæta við Planetary reduction smurolía - skoða/bæta við
Nauðsynlegar viðhaldsaðgerðir og frekari öxulupplýsingar má finna í
Dana Axle ASM-194 þjónustuhandbókinni
Dana Axle þjónustuhandbók
Genie hlutanúmer (Leiðbeiningasafn Genie)
57.4700.0026
A-7 Framkvæma viðhald á öxli
Tæknilýsing öxuls gerir kröfu um að þessi aðgerð sé framkvæmd einu sinni eftir fyrstu 100/250 klukkustundirnar.
Mismunasmurolía - skipta um Planetary reduction smurolía - skipta um Segultappi - þrífa
Nauðsynlegar viðhaldsaðgerðir og frekari öxul upplýsingar má finna í
Dana Axle ASM-194 þjónustuhandbókinni
Dana Axle þjónustuhandbók
Genie hlutanúmer (Leiðbeiningasafn Genie)
57.4700.0026
78 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Aukabúnaður
Þessi vél getur verið búin ýmsum aukabúnaði.
Aðeins skal nota aukabúnað sem viðurkenndur er af Genie í þessum hluta.
Upplýsingar um hvernig megi koma fyrir og skipta um aukabúnað í þessari vél má finna í hlutanum „Leiðbeiningar fyrir hraðtengi“.
Listi yfir aukabúnað sem viðurkenndur er af Genie
GTH-2506:
• Breytilegir gafflar
(hlutanúmer 55.0750.0112)
• FEM 2 plötu- og gaffalspakki
(hlutanúmer 55.0750.0113)
• GM-1 breytilegir gafflar
(hlutanúmer 55.0750.0088)
• Vökvagafflar FEM2 Side-Shift +- 100 mm
(hlutanúmer 59.0601.5023)
• Hleðsluskófla 500 Lt
(hlutanúmer 59.0201.9019)
• Hleðsluskófla 800 Lt
(hlutanúmer 59.0201.9020)
• Steypufata 500 Lt handvirk losun
(hlutanúmer 59.0401.2028)
• Steypufata 500 Lt vökvalosun
(hlutanúmer 55.0401.2029)
• Steypublöndunarfata 250 Lt vökva
(hlutanúmer 59.0401.2018)
• Múrsteinsfata
(hlutanúmer 59.0401.2032)
• Fastur krókur á plötu
(hlutanúmer 59.0700.9012)
• Vélræn bóma 2 m lengd/ 2000 kg burðargeta
(hlutanúmer 59.0802.3027)
Upplýsingum fyrir notkun á þessum aukabúnaði er lýst í stjórnandahandbók fyrir ákveðinn aukabúnað á opinberri heimasíðu Genie: www.genielift.com/en/ service-support/manuals
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 79
Apríl 2019
Aukabúnaður
Listi yfir aukabúnað sem viðurkenndur er af Genie
GTH-3007:
• Breytilegir gafflar
(hlutanúmer 55.0750.0124)
• FEM 3 plötu- og gaffalspakki
(hlutanúmer 55.0750.0114)
• Vökvagafflar FEM3 Side-Shift +- 100 mm
(hlutanúmer 59.0601.5024)
• Hleðsluskófla 500 Lt
(hlutanúmer 59.0201.9019)
• Hleðsluskófla 800 Lt
(hlutanúmer 59.0201.9020)
• Steypufata 500 Lt handvirk losun
(hlutanúmer 59.0401.2028)
• Steypufata 500 Lt vökvalosun
(hlutanúmer 55.0401.2029)
• Steypublöndunarfata 250 Lt vökva
(hlutanúmer 59.0401.2018)
• Múrsteinsfata
(hlutanúmer 59.0401.2032)
• Fastur krókur á plötu
(hlutanúmer 59.0700.9013)
• Vélræn bóma 2 m lengd/ 2000 kg burðargeta
(hlutanúmer 59.0802.3027)
• Vélræn bóma 4m lengd/ 900 kg burðargeta
(hlutanúmer 59.0802.3028)
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Upplýsingum fyrir notkun á þessum aukabúnaði er lýst í stjórnandahandbók fyrir ákveðinn aukabúnað á opinberri heimasíðu Genie: www.genielift.com/en/ service-support/manuals
80 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Aukabúnaður
Hætta varðandi upphengda
byrði Öryggi á vinnustað Almennt öryggi
Ekki lyfta upphengdri byrði án þess að skilja fyrst staðla og reglugerðir yfirvalda er tengjast slíkri athöfn. Frekari reglur, staðlar og reglugerðir kunna að eiga við. Þörf kann að vera á viðbótarþjálfun.
Ef nota þarf fjarbúnað til að flytja byrði þarf að grípa til eftirfarandi varúðarráðstafana til að vernda stjórnandann.
Lestu, skildu og fylgdu öllum viðeigandi varúðarorðum og leiðbeiningum sem fylgja aukabúnaðinum og viðurkenndar eru fyrir upphenda byrði.
Aðeins ætti að nota aukabúnað sem er með viðeigandi hönnun, hefur verið prófaður og viðurkenndur til að bera upphengda byrði.
Burðartöflur fjarbúnaðarins eru hannaðar fyrir byrði þar sem burðarmiðjan er kyrrstæð. Þar sem upphengd byrði hreyfist getur burðarmiðjan breyst. Þess vegna þarf að fylgjast vel með byrðinni og sýna varúð við flutning og lyftingu til að lágmarka möguleikann á að hún hreyfist.
Veltihætta
Ekki lyfta upphengdri byrði án viðeigandi og læsilegri burðartöflu fyrir þá samsetningu aukabúnaðar/fjarbúnaðar sem þú notar.
Ekki leyfa
byrðinni að sveiflast frjálslega. Ávallt skal tjóðra byrði á viðeigandi máta til að takmarka hreyfingu. Til viðbótar við starfsmenn á jörðu má einnig nota tvo lyftipunkta á undirvagninum framan á vélinni tl að koma stöðugleika á byrðina. Ávallt skal krossa tjóðrun á gagnstæðum hliðum til að lágmarka hreyfingu byrðar. Ef ekið er yfir halla, farið er skyndilega af stað, stöðvað og beygt getur það valdið því að byrðin fer að sveiflast og þannig verður til hætta ef stöðugleiki kemst ekki á.
Hafðu bómuna inndregna eins mikið og hægt er.
Ekki lyfta upphengdri byrði þegar vindhraði getur skapað hættulegar aðstæður.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 81
Apríl 2019
Aukabúnaður
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Allar hreyfingar byrðar þarf að minnka smám saman og við hægasta hraða til að hindra frekari sveiflur.
Hafðu þyngsta hluta byrðarinnar næst aukabúnaðinum.
Aldrei skal draga eða toga byrðina til hliðar.
Aðeins skal lyfta byrðinni lóðrétt; ekki skal toga byrðina lárétt þar sem slíkt getur valdið því að hún sveiflist of mikið.
Þyngd alls búnaðar (burðaróla, hengsla. o.sfrv.) þarf að vera innifalinn í byrðinni.
Berðu kennsl á viðeigandi lyftipunkta byrðarinnar, taktu tillit til þungamiðju og stöðugleika byrðar.
Ekki reyna að nota jöfnun fjarbúnaðarins til að koma í stað byrðar sem sveiflast eða til að stilla byrði af eftir að henni hefur verið lyft.
Ekki reyna að færa fasta eða hindraða byrði.
Ekki láta fjarbúnaðinn vera eftirlitslausan með upphengdri byrði.
Hafðu bómuna og byrðina eins lágt og hægt er á meðan þú sérð vel út.
Ekki fara hraðar en gönguhraði (2 mílur / 3,2 km/ klst.) með upphengdri byrði.
Farðu af stað, aktu, beygðu og stöðvaðu hægt til að hindra að byrðin verði óstöðug eða sveiflist.
Ekki gera tilraun til þess að fara í ská í halla þar sem burðarmiðjan færist þá í átt á veltilínunni og þannig er dregið úr stöðugleika.
Aðeins skal fara upp eða niður halla með ýtrustu varúð þar sem burðarmiðjan færist þá í átt á veltilínunni og þannig er dregið úr stöðugleika.
Ekki leggja í brekku.
Þegar ekið er upp með byrði skal setja í gír áfram og aka með byrðina í lægstu mögulegu stöðu.
Þegar ekið er niður með byrði skal fara í bakkgír
Þegar ekið er upp með tómri skóflu skal fara í bakkgír.
Þegar farið er niður með tóma skóflu skal fara áfram.
Ekki heimila upphengdri byrði að sveiflast.
Ekki draga byrði þegar hún er krækt upp.
Upphengd byrði er með breytileg, og þar með ófyrirsjáanleg áhrif á stöðugleika vélar, sýndu varúð.
Fasti krókurinn hefur verið hannaður til að styðja við yfirlýsta hlið byrðar. Hámarksfarmþungi samræmis nafnrúmtaki þess sem það er uppsett á eins og sýnt er á burðartöflunum sem fylgja búnaðinum.
Ekki nota nein tæki til að endurstaðsetja byrðina á ferð. Hægðu smám saman áður og stoppaðu áður en þú reynir að endurstaðsetja byrðina.
82 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Aukabúnaður
Fallhætta
Ekki lyfta eða hengja starfsmenn upp.
Ekki nota skófluna til að lyfta upp eða flytja fólk.
Árekstrarhætta
Tryggðu að byrðin sé laus við allar hindranir í kring áður en lyfting fer fram.
Þegar skyggni er eða gæti verið óhindrað, nálægt eða við niðurlögn byrðar, skal stjórnandinn nota aðrar leiðir til að lyfta byrðinni á öruggan máta, til dæmis hæfan aðila sem gefur merki.
Aðilar sem gefa merki verða að vera í stöðugum samskiptum (munnleg eða með höndum) og þarf stjórnandinn einnig að sjá viðkomandi á öllum stundum.
Hætta á að kremjast
Aldrei skal leyfa þeim sem gefur merki að vera á milli upphengdrar byrðar og annars hlutar (til dæmis fjarbúnaðarins).
Hætta vegna fallandi hluta
Ekki lyfta byrði á það fallsvæði
sem sýnt er.
Ekki nota vélina þegar fólk er undir byrðinni eða á fallsvæðinu.
Ekki hengja byrði upp með burðarólum eða keðjum frá göfflum eða undirvagninum.
Forðastu að lyfta byrðum á tveim hæðum.
Þegar kringlóttum hlutum er komið fyrir (bensíntunnur, o.s.frv.) skal binda þá með ólum og reiðum og aka á minni hraða.
Áður en viðhald fer fram á blöndunarfötunni skal setja fötuna á jörðina, stöðva vélina, fjarlægja ræsilykilinn og læsa dyrum stýrishússins til að hindra að fólk komist í stjórnborðið.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 83
Apríl 2019
Aukabúnaður
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Lyfta upphengdri byrði
Tryggðu að lendingarpunktur sé láréttur og getir stutt við byrðina á öruggan máta.
Komdu aukabúnaðinum tryggilega fyrir á fjarbúnaðinum.
Réttu grindina við á fjarbúnaðinum.
Tjóðraði byrðina til að hamla hreyfingu.
Fáðu aðstoð frá þeim sem gefur merki með lyftingu byrðarinnar ef útsýni er hindrað við notkun.
Tryggðu að sá sem gefur merki sé í stöðugum samskiptum og sjónrænu sambandi á öllum stundum.
Lyftu bómunni og byrðinni hægt og smám saman á meðan bóman er inndreginn eins mikið og mögulegt er. Tryggðu að bóman og byrðin sé eins nálægt jörðu og hægt er.
Tryggðu að allar hreyfingar bómu og aukabúnaðar séu framkvæmdar eins hægt og hægt er til að forðast það að byrðin sveiflist.
Akstur
Tryggðu að akstursleiðin sé á jafnsléttu og standi undir fjarbúnaðinum og byrði hans.
Hafðu bómuna og byrðina eins lágt og hægt er á meðan þú sérð vel út.
Fáðu aðstoð frá þeim sem gefur merki með akstur ef útsýni er hindrað við akstur.
Hætta á að kremjast eða árekstrarhætta Tryggðu að sá sem gefur merki sé í stöðugum samskiptum og sjónrænu sambandi á öllum stundum.
Gerðu aðeins breytingar á byrðinni eftir að fjarbúnaðurinn hefur verið stöðvaður að fullu.
Farðu af stað, stoppaðu, aktu og beygðu hægt til að hindra að byrðin verði óstöðug eða sveiflist.
Ekki aka hraðar en á gönguhraða (<2 mílur / 3,2 km/klst.).
84 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Aukabúnaður
Byrðinni komið fyrir
Fáðu aðstoð frá þeim sem gefur merki við að koma byrðinni fyrir ef útsýni er hindrað við notkun.
Tryggðu að sá sem gefur merki sé í stöðugum samskiptum og sjónrænu sambandi á öllum stundum.
Stöðvaðu að fullu nálægt lendingarstaðnum.
Settu í handbremsu og settu skiptinguna í hlutlausan.
Hægt og smám saman skaltu setja byrðina yfir lendingarstaðinn og lækka byrðina þar til hún nýtur stuðnings.
Þegar byrðin er komin niður skaltu halda áfram að lækka bómuna þar til hægt er að fjarlægja festingar og tjóður.
Sá sem gefur merki
Mælt er með einhverjum sem gefur merki þegar:
Stjórnandi er ekki með fullt útsýni yfir notkunarstað, eða byrði og svæðið þar sem byrðinni er komið fyrir.
Þegar búnaðurinn er á ferð er útsýnið hindrað.
Sökum öryggisáhyggjuefna á starfsstað ákvarðar annað hvort stjórnandinn eða sá sem sér um byrðina að slíkt sé nauðsynlegt.
Aðilar sem gefa merki verða að vera í stöðugum samskiptum (munnleg eða með höndum) og þarf stjórnandinn einnig að sjá viðkomandi á öllum stundum.
Handmerkjatöfluna að neðan má nota sem tilvísun.
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 85
Apríl 2019
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Aukabúnaður
STOPPA. Handleggur er út lárétt til hliðar, lófar niður, handleggur sveiflast fram og aftur.
NEYÐARSTÖÐVUN. Báðir handleggir eru út lárétt til hliðar, lófar niður, handleggir sveiflast fram og aftur.
LYFTA. Upphandleggur út til hliðar, framhandleggur og vísifingur benda beint upp, hönd og fingur búa til litla hringi.
HÆKKA BÓMU. Handleggir lárétt út til hliðar, þumall bendir upp en aðrir fingur eru lokaðir.
SVEIFLA. Handleggur teygður út lárétt, vísifingur bendir í þá átt sem bóman sveiflast.
LÆKKA BÓMU. Handleggir lárétt út til hliðar, þumall bendir niður en aðrir fingur eru lokaðir.
DRAGA BÓMU INN. Hendur fyrir framan í mjaðmarhæð, þumalfingur benda hvorn á annan en aðrir fingur eru lokaðir.
HÆKKA BÓMUNA OG LÆKKA BYRÐINA. Handleggur er út lárétt til hliðar og þumall bendir upp, fingur opna og loka þegar burðarhreyfing er kosin.
HUNSA ALLT. Hendur saman við í mjaðmarhæð.
LÆGRA. Hönd og vísifingur benda niður, hönd og fingur búa til litla hringi.
SETJA BÓMU ÚT. Hendur fyrir framan í mjaðmarhæð, þumalfingur út en aðrir fingur eru lokaðir.
AKA/DRAGA. Allir fingur benda upp, handleggur er lárétt út og til baka sem skapar hreyfingu í akstursátt.
LÆKKA BÓMUNA OG HÆKKA BYRÐINA. Handleggur er út lárétt til hliðar og þumall bendir niður, fingur opna og loka þegar burðarhreyfing er kosin.
FARA HÆGT. Hönd er sett fyrir framan hönd sem veitir aðgerðamerki.
86 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Tæknilýsing
GTH-2506
Hæð, frágenginn 1,92 m Lengd, frágengin, við gaffalplötu 3,84 m Breidd, hefðbundin dekk 1,81 m Hjólhaf 2,36 m Fjarlægð á jörðu, miðja 0,33 m Þyngd 4.580 kg Vinnugaffalhæð,
að hámarki Hámarksseiling, lóðrétt 3,35 m Seiling við hámarkshæð 0,60 m Lyftugeta, hámarkshæð 2.000 kg Lyftugeta, hámarksseiling 900 kg Hámarkslyftugeta 2.500 kg Aksturshraði, hámarks, 23 km/klst. Snúningsgeisli, ytri
2 hjólastýri Snúningsgeisli, ytri
Fjórhjólastýri Burðargeta eldsneytistanks 60 L Hámarkshalli 50% Hljóðstyrkur flautu,
mat framleiðanda Hljóðstyrkur aðvörunarbúnaðar,
mat framleiðanda
5,79 m
5,4 m
4 m
112 dB
95 dB
GTH-3007
Hæð, frágenginn 2,07 m Lengd, frágengin, við gaffalplötu 4,66 m Breidd, hefðbundin dekk 1,99 m Hjólhaf 2,66 m Fjarlægð á jörðu, miðja 0,43 m Þyngd 5.970 kg Vinnugaffalhæð,
að hámarki Hámarksseiling, lóðrétt 3,99 m Seiling við hámarkshæð 0,76 m Lyftugeta, hámarkshæð 2.500 kg Lyftugeta, hámarksseiling 1.000 kg Hámarkslyftugeta 3.000 kg Aksturshraði, hámarks, 30 km/klst. Snúningsgeisli, ytri
2 hjólastýri Snúningsgeisli, ytri
Fjórhjólastýri Burðargeta eldsneytistanks 90 L Hámarkshalli 35% Hljóðstyrkur flautu,
mat framleiðanda Hljóðstyrkur aðvörunarbúnaðar,
mat framleiðanda
6,89 m
7,1 m
4,4 m
112 dB
95 dB
Meðaltitringur fluttur í líkamann 0.44 m/s
Hljóðþrýstingsstig við stjórnandastöðu (í
samræmi við EN12053) aðeins fyrir STAGE V
78 dB
Tryggur hlljóðstyrkur LwA
í samræmi við tilskipun 2000/14/CE) aðeins
(
fyrir stage V
104 dB
Upplýsingar um hleðslu á gólfi
Þungi á dekki, að hámarki 3.500 kg Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 7,5 kPa
2
Meðaltitringur fluttur í líkamann 0.40 m/s
Hljóðþrýstingsstig við stjórnandastöðu (í
samræmi við EN12053) aðeins fyrir STAGE V
Tryggur hlljóðstyrkur LwA (
í samræmi við tilskipun 2000/14/CE) aðeins
STAGE V
Upplýsingar um hleðslu á gólfi
Þungi á dekki, að hámarki 2.285 kg Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 7,2 kPa
2
78 dB
104 dB
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 87
Apríl 2019
Burðartöflur
GTH-2506, hefðbundinn undirvagn
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
GTH-2506
GTH-2506, krókur
09.4618.1637
GTH-2506
6
5
4
3
2
10°
1
0
4
20°
50°
40°
g
30°
k 0
0 0 1
g k 0 0 9
2
60°
g k
0 0 5 1
2.90 m
70°
E
D
g
k
0
0
0
2
C
g
B
k
0
0
5
2
A
5.78 m
013
09.4618.0835
88 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
GTH-2506, 2000 Kg Jib
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Burðartöflur
GTH-2506
GTH-2506, fata
6
5
4
3
2
1
0
10°
20°
50°
40°
30°
g k
0 5 5
45
70°
4.51 m
E
D
C
B
A
g k
0 5 2 1
5.78 m
2
013
09.4618.0837
60°
g
g
k
k
0
0
5
5
6
8
GTH-2506
09.4618.1426
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 89
Apríl 2019
Burðartöflur
GTH-2506, MANITOU TFF 29 653340 gaffall
GTH-2506 GM-1
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
09.4618.1515
90 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
GTH-3007, hefðbundinn undirvagn
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Burðartöflur
GTH-3007
GTH-3007, krókur
7
6
5
4
3
2
10°
1
0
-1
50°
40°
30°
20°
1000 kg
-2.9°
60°
1500 kg
2000 kg
3.99 m
GTH-3007
67°
E
D
C
g
B
k
0
A
0
5
2
g
k
00
0
3
0.6 m
6.89 m
012345
09.4618.2016
09.4618.2022
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 91
Apríl 2019
Burðartöflur
GTH-3007, 2000 kg bóma
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
GTH-3007
GTH-3007, 900 kg bóma
09.4618.2023
GTH-3007
09.4618.2024
92 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
GTH-3007, fata
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Burðartöflur
GTH-3007
09.4618.2025
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 93
Apríl 2019
Próf
Skýringarmynd af prófunarniðurstöðum GTH-2506
r=12m
9,5 m
A
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
D
B
45°
C
45°
E
F
FELUSVÆÐI
94 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Skýringarmynd af prófunarniðurstöðum GTH-2506
1 m
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Próf
1 m
1 m
\
[
1 m
FELUSVÆÐI
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 95
Apríl 2019
Próf
Skýringarmynd af prófunarniðurstöðum GTH-3007
9,5 m
A
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
D
B
45°
C
45°
E
F
96 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Skýringarmynd af prófunarniðurstöðum GTH-3007
1 m
Apríl 2019Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Próf
1 m
1 m
\
[
1 m
Hluti nr. 57.0009.0800GT GTH-2506 - GTH-3007 97
Apríl 2019
Önnur útgáfa - Fyrsta prentun
Próf
Prófunarverklag fyrir ofhleðslu
Fjarbúnaður tengdur við aukabúnað með fastri burðarmiðju (gafflar, fata, klemmur):
1,33 x Q
Tilvís. Standard EN1459 Q = nafnburðargeta
Fjarbúnaður tengdur við aukabúnað með snúanlegri burðarmiðju (krókur, bóma, lyftibúnaður):
1,33 x Q + 0,1 x Fb á dekkjum 1,25 x Q + 0,1 x Fb á stoðfótum
Tilvís. Standard EN13000 Q = nafnburðargeta Fb = Þyngd bómu skert (þ.e. jafngildir veltiaugnabliki) við bómuenda.
98 GTH-2506 - GTH-3007 Hluti nr. 57.0009.0800GT
Loading...