Genie GS™-2032 / GS™-2632 / GS™-3232 Operator's Manual [is]

Page 1
S
-
-
-
2
-
2
-
-
2
-
2
-
-
tjórnandahandbók
GS GS GS GS GS GS GS GS GS
1530/32
1930/32
032 632
3232
046
646 3246 4047
CE
með viðhaldsupplýsingum
Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum Ninth Edition Third Printing Part No. 1270101ISGT
Page 2
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Efni að framan
Mikilvægt
Efni
Lestu, skildu og hlýddu þessum öryggisreglum og notkunarleiðbeiningum áður en þú notar þessa vél. Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk hefur leyfi til að nota þessa vél. Líta ætti á handbók þessa sem varanlegan hluta af vélinni þinni og hún ætti alltaf að fylgja vélinni. Ef spurningar vakna skaltu hafa samband við okkur.
Hafðu samband við okkur:
Internet: www.genielift.com
Tölvupóstur: awp.techpub@terex.com
Inngangur .............................................................. 1
Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu .......... 3
Almennt öryggi ...................................................... 5
Öryggi manna ....................................................... 7
Öryggi á vinnusvæði ............................................. 8
Skýringartexti ...................................................... 16
Stjórntæki ............................................................ 19
Skoðanir .............................................................. 23
Notkunarleiðbeiningar ......................................... 40
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu .................. 50
Viðhald ................................................................ 55
Tæknilýsing ......................................................... 57
Höfundarréttur © 1997 Terex Corporation
Níunda útgáfa: Þriðja prentun, janúar 2018
Genie er skrásett vörumerki Terex South Dakota, Inc. í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa. „GS“ er vörumerki Terex South Dakota, Inc.
Uppfyllir EB tilskipun 2006/42/EB Sjá EB-samræmisyfirlýsingu
GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 3
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Inngangur
Inngangur
Eigendur, notendur og stjórnendur:
Takk fyrir að velja okkar vél fyrir ykkar verk. Við leggjum höfuðáherslu á öryggi notenda og því verður best þjónað með samvinnu. Við álítum að þið leggið mikið af mörkum til öryggis ef þið, sem notendur og stjórnendur:
1 Hlítið reglum og lögum um starfsmenn og
vinnusvæði.
2 Lesið, skiljið og fylgið leiðbeiningum í þessum
og öðrum handbókum sem fylgja vélinni.
3 Beitið öruggum starfsháttum og hafið
skynsemi að leiðarljósi.
4 Látið aðeins starfsmenn með
þjálfun/réttindi,undir stjórn einstaklinga með
viðeigandi kunnáttu og þekkingu, stjórna vélinni.
Hætta
Misbrestur á að hlýða leiðbeiningunum og öryggisreglunum í þessari handbók mun leiða til dauða eða alvarlegra meiðsla.
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Þú forðist hættulegar aðstæður. Þekktu og skildu öryggisreglurnar áður en
þú snýrð þér að næsta hluta.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. 3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun. 4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.
Þú lesir, skiljir og hlýðir leiðbeiningum
framleiðanda og öryggisreglum–öryggis- og stjórnandahandbókum og límmiðum á vélinni.
Þú lesir, skiljir og hlýðir öryggisreglum
vinnuveitanda og reglum vinnusvæðisins.
Þú lesir, skiljir og hlýðir öllum viðeigandi
stjórnarreglugerðum.
Þú hafir rétta þjálfun til að nota vélina á
öruggan hátt.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 1
Page 4
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Inngangur
Flokkun hættu
Límmiðar á Genie-vörum nota tákn, litakóða og áhersluorð til að tilgreina eftirfarandi:
Öryggisviðvörunartákn–notað til að vara starfsfólk við hugsanlegri hættu á líkamsmeiðslum. Hlýddu öllum öryggisskilaboðum sem fylgja þessu tákni til að forðast möguleg meiðsli eða dauða.
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem geta valdið dauða eða alvarlegum meiðslum ef ekki er brugðist við hættunni.
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem geta valdið dauða eða alvarlegum meiðslum ef ekki er brugðist við hættunni.
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem geta valdið minniháttar meiðslum.
Ætluð notkun
Þessi vél er eingöngu ætluð til að lyfta starfsfólki ásamt verkfærum og efnum þess á vinnusvæði þar sem unnið er í lofthæð.
Viðhald öryggisskilta
Skiptu um horfin eða skemmd skilti. Hafðu öryggi stjórnenda vélarinnar í huga öllum stundum. Notaðu milda sápu og vatn til að hreinsa öryggisskilti. Ekki nota hreinsiefni sem byggjast á leysiefnum því þau geta skemmt öryggisskiltin.
Gefur til kynna eignatjón.
2 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 5
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu
Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu
Lestu handbók fyrir stjórnanda tækisins
Hætta á veltu Hætta á veltu Hætta á veltu Hætta á veltu Hætta á raflosti
Hætta á raflosti Sprengihætta Eldhætta Hætta á bruna Hætta á stungu í húð
Lestu þjónustuhandbókina
Hætta á að kremjast Hætta á að kremjast Árekstrarhætta
Virkjaðu öryggisarm
Haltu þig frá hlutum á hreyfingu
Haltu þig frá stoðfótum og dekkjum
Færðu vélina niður á slétta jörð
Lokaðu hólfi á undirvagni
Láttu pallinn síga
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 3
Ekki setja upp þar sem ekki er hægt að slétta úr með stoðfótum
Haltu þig í hæfilegri fjarlægð
Aðeins þjálfað viðhaldsstarfsfólk ætti að opna hólf
Notaðu pappaspjald eða pappír til að leita eftir leka
Page 6
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu
Rafgeymar notaðir sem mótvægi
Hjólahleðsla Flutningsmynd Festu niður
Skorðaðu hjólin Slepptu hemlunum
Vinnsluspenna á afli til pallsins
Málþrýstingur fyrir loftlögn til pallsins
Handafl Vindhraði
Jarðtengdur AC 3-vír eingöngu
Tengistaður fyrir dragreipið
Skiptu um skemmda víra og leiðslur.
Reykingar bannaðar.
Hámarksburðargeta Utandyra Innanhúss
4 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 7
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Almennt öryggi
Almennt öryggi
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 5
Page 8
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Almennt öryggi
6 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 9
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Öryggi manna
Öryggi manna
Fallvörn
Ekki er krafist persónulegs fallvarnarbúnaðar þegar þessi vél er notuð. Ef vinnusvæði eða reglur atvinnurekanda krefjast slíks búnaðar skal eftirfarandi eiga við:
Allur persónulegur fallvarnarbúnaður verður að fylgja viðeigandi opinberum reglugerðum og verður skoðun og notkun að vera í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 7
Page 10
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
j
Öryggi á vinnusvæði
Öryggi á vinnusvæði
Hætta á raflosti
Hætta á veltu
Þessi vél hefur ekki verið einangruð fyrir rafmagni og mun því ekki veita vörn gegn snertingu eða nálægð við rafstraum.
Hlýddu öllum viðeigandi staðbundnum reglum varðandi fjarlægð frá rafspennulínum. Lágmarksfjarlægð er sýnd í töflunni hér að neðan og þeim fyrirmælum verður að fylgja í það minnsta.
Spenna línu Áskilin fjarlægð
0 til 50 kV 3,05 m 50 til 200 kV 4,60 m 200 til 350 kV 6,10 m 350 til 500 kV 7,62 m 500 til 750 kV 10,67 m 750 til 1.000 kV 13,72 m
Gerðu ráð fyrir hreyfingu pallsins, sveiflum og sigi á raflínum og varastu mikinn vind og vindhviður.
Farþegafjöldi, búnaður og efni mega ekki fara umfram hámarksburðargetu pallsins eða hámarksburðargetu framlengingarinnar á pallinum.
Hámarksburðargeta
GS-1530 og GS-1532 272 kg GS-1930 og GS-1932 227 kg GS-2032 363 kg GS-2632 227 kg GS-3232 227 kg GS-2046 544 kg GS-2646 454 kg GS-3246 318 kg GS-4047 350 kg
Haltu þig frá vélinni ef hún snertir raflínur með straumi á. Starfsfólk á
örðu niðri eða á pallinum má ekki snerta eða nota vélina fyrr en straumur hefur verið tekinn af raflínunum.
Ekki nota vélina í eldingaveðri eða stormi.
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
8 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 11
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Öryggi á vinnusvæði
Ekki lyfta pallinum nema vélin sé á traustu, láréttu undirlagi.
Ekki nota vélina í sterkum vindi eða roki. Ekki auka yfirborðssvæði pallsins eða byrðarinnar. Ef svæðið er stækkað og það er berskjaldað fyrir vindi dregur það úr stöðugleika vélarinnar.
Gættu sérstakrar varúðar og dragðu úr hraða þegar vélin er keyrð í frágenginni stöðu yfir ójafnt undirlag, rusl, óstöðugt eða hált yfirborð og nærri holum og þverhnípi.
Ekki treysta á hallaaðvörunina sem stöðuvísi. Hallaaðvörunin hljómar eingöngu á pallinum þegar vélin er í miklum halla.
Ef hallaaðvörunin hljómar: Láttu pallinn síga. Færðu vélina á traust, lárétt yfirborð. Ef hallaaðvörunin hljómar á meðan pallurinn er uppi skaltu lækka hann afar gætilega.
Aktu ekki á yfir 0,8 km/klst. með pallinn uppi. Notkun utandyra:Ekki hífa pallinn þegar vindhraði
kann að fara yfir 12,5 m/sek. Ef vindhraði fer yfir 12,5 m/sek. þegar pallurinn er á lofti skal láta hann síga og hætta notkun vélarinnar.
Notkun innanhúss: Þegar pallinum er lyft skaltu fylgja leiðbeiningum um leyfilegt afl á hliðarnar og fjölda farþega sem er að finna á næstu síðu.
Ekki keyra vélina á eða nálægt ójöfnu landslagi, óstöðugu yfirborði eða við aðrar hættulegar aðstæður með pallinn hífðan.
Ekki nota vélina sem krana.
Ekki ýta vélinni eða öðrum hlutum með pallinum.
Ekki snerta aðliggjandi mannvirki með pallinum.
Ekki binda pallinn við aðliggjandi mannvirki.
Ekki setja byrðar utan jaðars pallsins.
Ekki nota vélina með hólfin á undirvagninum opin.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 9
Page 12
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Öryggi á vinnusvæði
Ekki ýta frá eða draga í átt að neinum hlut utan pallsins.
Ekki breyta eða gera markrofana óvirka.
Ekki breyta eða afvirkja einingar vélarinnar sem á einhvern hátt hafa áhrif á öryggi og stöðugleika.
Ekki endurnýja hluti sem mikilvægir eru stöðugleika vélarinnar með hlutum sem hafa aðra þyngd eða tæknilýsingu.
Leyfilegt hámarkshandafl – CE Gerð Handafl Hámarksfjöldi farþega GS-1530 GS-1532 400 N
GS-1930 GS-1932 400 N
GS-2032 400 N
GS-2632 GS-3232 GS-2046 GS-2646 GS-3246 400 N
GS-4047
400 N Notist aðeins innandyra — 2
Innanhúss — 2
200 N 400 N Notist aðeins innandyra — 2
200 N
200 N 400 N Notist aðeins innandyra — 2 400 N Notist aðeins innandyra — 2 400 N Innanhúss / Utandyra — 2 400 N Innanhúss / Utandyra — 2
200 N 400 N Notist aðeins innandyra — 3
Utandyra — 1
Innanhúss — 2
Utandyra — 1
Innanhúss — 2
Utandyra — 1
Innanhúss — 2
Utandyra — 1
Ekki nota rafgeyma sem vega minna en upprunalegi búnaðurinn. Rafgeymar eru notaðir sem mótvægi og eru nauðsynlegir fyrir stöðugleika vélarinnar. Hver geymir á að vega 29,5 kg. Rafgeymahólf með rafgeymum eiga að vega minnst 152 kg.
Hver rafgeymir í GS-4047 vél á að vega 37 kg. Rafgeymahólf með rafgeymum eiga að vega minnst 181 kg.
Ekki breyta loftvinnupallinum án skriflegs leyfis frá framleiðandanum. Viðhengi til að halda verkfærum eða öðrum efnum við pallinn, gangbretti eða handriðakerfi geta aukið þyngd á pallinum og yfirborðssvæði pallsins eða byrðarinnar.
10 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 13
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Öryggi á vinnusvæði
Ekki setja eða festa yfirhangandi byrðar við neinn hluta þessarar vélar.
Ekki setja tröppur eða vinnupalla á pallinn eða upp við neinn hluta þessarar vélar.
Ef vélin er með stoðfætur
Ekki stilla vélinni upp á yfirborði þar sem ekki er hægt gera hana lárétta með því að nota eingöngu stoðfæturna.
Ekki færa stoðfæturna á meðan pallurinn er hífður.
Ekki aka á meðan stoðfæturnir eru niðri.
Hætta á að kremjast
Haltu höndum og fótum frá krossörmum.
Ekki vinna undir pallinum eða við krossarmana án þess að öryggisarmurinn sé til staðar.
Notaðu heilbrigða skynsemi og skipulagningu þegar þú notar vélina með stjórntækin ofar jörðu. Viðhaltu öruggri fjarlægð milli stjórnanda, vélarinnar og fastra hluta.
Ekki flytja verkfæri og efni nema þeim sé jafnt dreift og einstaklingur/-ar á pallinum geti meðhöndlað þau á öruggan hátt.
Ekki nota vélina á yfirborði eða ökutæki sem hreyfist eða er hreyfanlegt.
Gættu þess að öll dekk séu í góðu ástandi, að kastalarær séu tryggilega festar og klofsplitti séu rétt upp sett.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 11
Page 14
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
í
í
Öryggi á vinnusvæði
Hættur við notkun í brekkum
Ekki aka vélinni í brekku sem fer umfram málgildi halla eða hliðarhalla. Málgildi halla á einungis við um vélar í frágenginni stöðu.
Gerð
GS-1530 GS-1532 GS-1930 GS-1932 GS-2032 GS-2632 GS-3232 GS-2046 GS-2646 GS-3246 GS-4047
Hámarkshalli
brekku, frágengin
30% (17°) 30% (17°) 30% (17°) 30% (17°) 25% (14°) 25% (14°) 25% (14°) 25% (14°) 30% (17°) 30% (17°) 25% (14°) 25% (14°) 25% (14°) 25% (14°) 30% (17°) 30% (17°) 30% (17°) 30% (17°) 25% (14°) 25% (14°) 25% (14°) 25% (14°)
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Hámarkshliðarhalli
brekku, frágengin
staða
staða
Fallhætta
Handriðið veitir vörn gegn falli. Ef þess er krafist að starfsmenn á pallinum noti persónulegan fallvarnarbúnað vegna reglna vinnusvæðis eða atvinnurekanda skal fallvarnarbúnaðurinn og notkun hans vera í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda búnaðarins og viðeigandi kröfur hins opinbera. Festu dragreipi við akkerið sem fylgir á pallinum.
Ekki sitja á, standa á eða klifra í handriði pallsins. Haltu alltaf góðri fótfestu á gólfi pallsins.
Ekki klifra niður úr pallinum þegar hann er á lofti.
Haltu gólfi pallsins lausu við rusl.
Ekki fara upp á eða af pallinum nema þegar vélin er í frágenginni stöðu.
Festu aðgangskeðju pallsins eða lokaðu inngangshliðinu fyrir notkun.
Ekki nota vélina nema handrið pallsins séu almennilega uppsett og inngangurinn sé festur fyrir notkun.
12 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 15
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
j
Öryggi á vinnusvæði
Árekstrarhætta
Gættu þín á takmarkaðri útsýnisfjarlægð og blindsvæðum þegar ekið er eða unnið.
Gættu þín á takmarkaðri útsýnisfjarlægð þegar vélin er hreyfð.
Vélin verður að vera á láréttu yfirborði eða fest áður en hemlarnir eru losaðir.
Fylgdu og notaðu litakóðuðu stefnuörvarnar á stjórntækjum pallsins og límmiðaplötunni á pallinum við aksturs- og stýringaraðgerðir.
Ekki láta pallinn síga nema svæðið undir honum sé laust við starfsfólk og fyrirstöður.
Stjórnendur verða að fylgja reglum atvinnurekanda, vinnusvæðis og hins opinbera hvað varðar notkun persónuhlífa.
Hugaðu að fyrirstöðum uppi yfir vinnusvæðinu eða annarri mögulegri hættu.
Gættu þín á hættunni á því að klemma þig þegar þú grípur um handrið pallsins.
Takmarkaðu aksturshraða í samræmi við ástand yfirborðs
arðar, þrengsli, halla, staðsetningu starfsfólks og alla aðra þætti sem kunna að valda árekstri.
Ekki nota vélina í slóð krana nema stjórntækjum kranans hafi verið læst og / eða gripið til varúðaraðgerða til að koma í veg fyrir hugsanlegan árekstur.
Engan áhættuakstur eða ærsl þegar vélin er notuð.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 13
Page 16
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Öryggi á vinnusvæði
Hætta á líkamstjóni
Ekki nota vélina ef um er að ræða leka á glussa eða lofti. Leki á lofti eða glussa getur farið í gegnum og / eða brennt húðina.
Röng snerting við íhluti undir hvaða hlíf sem er veldur alvarlegum meiðslum. Aðeins þjálfað viðhaldsstarfsfólk ætti að opna hólf. Aðgangur stjórnanda er aðeins ráðlagður þegar skoðun fyrir notkun er framkvæmd. Öll hólf verða að vera lokuð og læst meðan á notkun stendur.
Sprengihætta og eldhætta
Ekki nota vélina eða hlaða rafgeyminn á hættulegum stöðum eða stöðum þar sem mögulega eru eldfimar lofttegundir eða efnisagnir.
Hætta vegna skemmdrar vélar
Ekki nota skemmda eða bilaða vél.
Framkvæmdu vandlega skoðun á vélinni fyrir notkun og prófaðu allar aðgerðir fyrir hver vaktaskipti. Merktu samstundis skemmda eða bilaða vél og taktu hana úr notkun.
Vertu viss um að allt viðhald hafi verið framkvæmt eins og tiltekið er í þessari handbók og þjónustuhandbók fyrir Genie.
Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum stað og læsilegir.
Vertu viss um að handbók stjórnanda og öryggis­og ábyrgðarhandbækur séu heilar, læsilegar og í geymsluhólfinu á gálganum.
Hætta vegna skemmdra íhluta
Ekki nota neitt hleðslutæki stærra en 24 V til að hlaða rafgeymana.
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
14 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 17
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
j
Öryggi á vinnusvæði
Öryggi rafgeymis
Hætta á bruna
Rafgeymar innihalda sýru. Alltaf skal vera í hlífðarfatnaði og með augnhlífar þegar unnið er við rafgeyma.
Forðastu að hella niður eða
Ekki hafa rafgeyma eða hleðslutæki berskjölduð gagnvart vatni eða rigningu.
Sprengihætta
snerta rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
Haltu neistum, logum og logandi tóbaki frá rafgeymum. Rafgeymar gefa frá sér sprengifimt gas.
Hætta á raflosti / bruna.
Tengdu hleðslutækið aðeins við
arðtengda 3-víra
rafmagnsinnstungu.
Kannaðu daglega hvort skemmdir eru á snúrum, köplum og vírum. Endurnýjaðu skemmda hluti fyrir notkun.
Forðastu raflost vegna snertingar við rafgeymaskaut. Fjarlægðu alla hringi, úr og aðra skartgripi.
Hætta á veltu
Ekki nota rafgeyma sem vega minna en upprunalegi búnaðurinn. Rafgeymar eru notaðir sem mótvægi og eru nauðsynlegir fyrir stöðugleika vélarinnar. Hver rafgeymir á að vega 29,5 kg. Rafgeymishólf með rafgeymi á að vega minnst 152 kg. Í GS-4047 vélum á hver rafgeymir að vega 37 kg. Rafgeymishólf með rafgeymi verður að vega minnst 181 kg.
Hólfið ætti að vera opið allt hleðsluferlið.
Ekki snerta rafgeymaskautin eða kapalklemmurnar með verkfærum sem gætu valdið neistum.
Hætta vegna skemmda á íhlutum
Ekki nota neitt hleðslutæki stærra en 24 V til að hlaða rafgeymana.
Lyftihætta
Notaðu réttan fjölda fólks og rétta tækni við að lyfta rafgeymunum.
Frágangur eftir hverja notkun
1 Veldu örugga staðsetningu til að leggja
vélinni — traustan, láréttan flöt, lausan við
fyrirstöður og umferð. 2 Láttu pallinn síga. 3 Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu
lykilinn til að fyrirbyggja óheimila notkun. 4 Hladdu rafgeymana.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 15
Page 18
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skýringartexti
Skýringartexti
23
24
22
21
20
19
1 Hliðarhandrið pallsins 2 Tengistaður fyrir dragreipið 3 Stjórntæki palls 4 Geymsluílát handbókar 5 Framlenging á pallinum 6 Blikkandi ljós 7 Flutningsbinding 8 Stýridekk 9 Holuhlíf 10 Stjórntæki á jörðu niðri 11 Upplýsingar á LCD-skjá 12 Föst dekk 13 Áriðill (valbúnaður) 14 Hemilslosunarpumpa 15 Neyðarlækkunarhnúður 16 Uppgöngutrappa / flutningsfesting 17 Rafhleðslutæki (á rafgeymishlið vélarinnar) 18 Hallaaðvörun 19 Öryggisarmur 20 Loftlögn til pallsins (valbúnaðurI) 21 Sleppifetill fyrir framlengingu pallsins 22 Innstunga með lekaliða 23 Inngöngukeðja eða -hlið pallsins 24 Fótrofi (ef til staðar)
18
6
17
16
15
14
910111277 13
6
7
8
16 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 19
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skýringartexti
1 Hliðarhandrið pallsins 2 Tengistaður fyrir dragreipið 3 Sleppifetill fyrir framlengingu pallsins 4 Stjórntæki palls 5 Framlenging á pallinum 6 Geymsluílát handbókar 7 Flutningsbinding 8 Neyðarlækkunarhnúður 9 Blikkandi ljós
24
25
23
22
10 Stýridekk 11 Stoðfótur 12 Holuhlíf 13 Stjórntæki á jörðu niðri 14 Upplýsingar á LCD-skjá 15 Föst dekk 16 Hemilslosunarpumpa 17 Uppgöngutrappa / flutningsfesting 18 Rafhleðslutæki (á rafgeymishlið vélarinnar) 19 Hallaaðvörun 20 Áriðill (valbúnaður) 21 Öryggisarmur 22 Loftlögn til pallsins (valbúnaðurI) 23 Innstunga með lekaliða 24 Inngöngukeðja eða -hlið pallsins 25 Fótrofi (ef til staðar)
21
20
9
19
18
17
7
16
10111213141511
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 17
789
Page 20
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skýringartexti
1 Tengistaður fyrir dragreipið 2 Hliðarhandrið pallsins 3 Sleppifetill fyrir framlengingu pallsins 4 Geymsluílát handbókar 5 Stjórntæki palls 6 Framlenging á pallinum 7 Flutningsbinding 8 Neyðarlækkunarhnúður 9 Blikkandi ljós 10 Stýridekk 11 Holuhlíf 12 Stjórntæki á jörðu niðri
23
22
21
13 Upplýsingar á LCD-skjá 14 Föst dekk 15 Hemilslosunarpumpa 16 Uppgöngutrappa / flutningsfesting
24
17 Rafhleðslutæki (á rafgeymishlið vélarinnar) 18 Hallaaðvörun 19 Áriðill (valbúnaður fyrir allar gerðir nema
GS-4047) 20 Öryggisarmur 21 Loftlögn til pallsins (valbúnaðurI) 22 Innstunga með lekaliða 23 Inngöngukeðja eða -hlið pallsins 24 Fótrofi (ef til staðar)
20
19
9
18
17
16
15
7
1011121314
9
18 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 21
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Stjórntæki
Stjórntæki
1 2 3 4 5 6 7 8
72143 A
1
11
10
9
2
Stjórnborð á jörðu niðri
1 Hnappur til að fara úr valmynd 2 Hnappur til að fara efst í valmynd 3 LCD-greiningarskjár 4 Hnappur til að fara niður valmynd 5 Hnappur til að fara inn í valmynd 6 Lykilrofi fyrir valið pallur / af / jörð
Snúið lyklinum í pallstöðu til að virkja stjórntæki á palli. Snúið lyklinum í off stöðu til að slökkva á vélinni. Snúið lyklinum í jarðstöðu til að virkja stjórntæki á jörðu niðri.
43
STOP
137562
7 Rauður neyðarstöðvunarhnappur
Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af-stöðuna. Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í á-stöðuna til að nota
vélina. 8 7 A rofi fyrir rafrásir 9 Lækkunarhnappur pallsins 10 Virknihnappur fyrir lyftingu
Ýttu á og haltu inni þessum hnappi til að virkja
lyftu. 11 Lyftihnappur pallsins
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 19
Page 22
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Stjórntæki
6
5
4
3
2
1
Stjórnborð palls
1 Rauður neyðarstöðvunarhnappur
Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af-stöðuna. Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í á-stöðuna til að nota vélina.
2 Lyftuaðgerðahnappur
6
5
7
4
8
3
2
1
3 Flautuhnappur
Ýttu á flautuhnappinn og flautan hljómar. Slepptu flautuhnappinum og flautan hljómar ekki.
4 Valhnappur fyrir ökuhraða
10
7
8
9
Haltu þessum hnappi niðri til að virkja lyftuaðgerðir.
Ýttu á þennan hnapp til að virkja lághraðavirkni. Gaumljósið logar þegar lághraðaakstur er valinn.
20 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 23
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Stjórntæki
5 Hlutfallslegur stýripinni og rofi til að virkja
aðgerðir til að aka, stýra og lyfta og fyrir stoðfætur
Lyftuaðgerð: Haltu niðri virkjunarrofanum til að virkja lyftuaðgerðir á stýripinna pallsins. Færðu stýripinnann í áttina sem bláa örin á stjórnborði pallsins sýnir til að lyfta pallinum. Færðu stýripinnann í áttina sem gula örin á stjórnborði pallsins sýnir til að lækka pallinn. Viðvörun um lækkun ætti að heyrast á meðan pallurinn lækkar.
Akstursaðgerðir: Haltu niðri virkjunarrofanum til að virkja akstursaðgerðir á stýripinna pallsins. Færðu stýripinnann í áttina sem bláa örin á stjórnborði pallsins sýnir til að færa vélina í þá átt. Færðu stýripinnann í áttina sem gula örin á stjórnborði pallsins sýnir til að færa vélina í þá átt.
6 Þumalrofi fyrir stýringaraðgerð
Ýttu vinstra megin á
þumalveltirofann og þá beygir vélin
í þá átt sem blái þríhyrningurinn á
stjórnborði pallsins bendir í.
Ýttu hægra megin á
þumalveltirofann og þá beygir vélin
í þá átt sem blái þríhyrningurinn á
stjórnborði pallsins bendir í.
7 LED-greiningarskjár, vísir sem sýnir hleðslu
rafgeymis og vísir sem sýnir lyftu- og
akstursham 8 Akstursaðgerðahnappur
Ýttu á þennan hnapp til að virkja
akstursaðgerðir.
Stoðfótaraðgerð: Haltu niðri virkjunarrofanum til að virkja stoðfótaraðgerðir á stýripinna pallsins. Færðu stýripinnann í áttina sem bláa örin sýnir til að draga inn stoðfæturna. Færðu stýripinnann í áttina sem gula örin sýnir til að færa út stoðfæturna.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 21
Page 24
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Stjórntæki
9 Gaumljós stoðfótar
Þegar stoðfætur dragast út blikka græn ljós. Þegar hver stoðfótur snertir jörðu loga græn ljós stöðugt. Í hvert sinn sem útdráttur stoðfótar er stöðvaður blikka græn ljós sem gefur til kynna að stoðfæturnir snerti ekki jörðina eða að stoðfæturnir séu ekki að fullu útdregnir. Þegar stoðfótur dregst inn loga græn ljós stöðugt. Þegar sérhver stoðfótur dregst inn að fullu slokknar á ljósunum. Rauð ljós loga sem gefur til kynna að viðkomandi stoðfótur sé við lok lyftu.
10 Stoðfótaraðgerðahnappur
Ýttu á þennan hnapp til að virkja stoðfótaraðgerðir.
22 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 25
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Skoðanir
Grunnatriði skoðunar fyrir notkun
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. Þekktu og skildu skoðun fyrir notkun áður
en þú snýrð þér að næsta hluta.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun. 4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.
Það er á ábyrgð stjórnanda að framkvæma skoðun fyrir notkun og hefðbundið viðhald.
Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðuninni er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva hvort eitthvað er sýnilega að vélinni áður en hann framkvæmir virkniprófin.
Skoðun fyrir notkun þjónar einnig þeim tilgangi að ákvarða hvort þörf sé á hefðbundnu viðhaldsferli. Stjórnandi getur aðeins framkvæmt hefðbundna viðhaldsþætti sem tilgreindir eru í þessari handbók.
Skoðaðu listann á næstu síðu og athugaðu hvert atriði.
Ef skemmdir eða önnur óheimil frávik frá verksmiðjuafhentu ástandi uppgötvast verður að merkja vélina og taka hana úr notkun.
Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda. Eftir að viðgerð er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun aftur áður en hann fer í virkniprófin.
Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu framkvæma reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem taldar eru upp í ábyrgðarhandbókinni.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 23
Page 26
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
Skoðun fyrir notkun
Vertu viss um að stjórnanda-, öryggis- og
ábyrgðarhandbækur séu heilar, læsilegar og í geymsluílátinu sem staðsett er á pallinum.
Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum
stað og læsilegir. Sjá kaflann um límmiða.
Athugaðu með glussaleka og rétta olíustöðu.
Bættu á olíu ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
Athugaðu með leka á rafvökva og rétta
vökvastöðu. Bættu á eimuðu vatni ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
Athugaðu með skemmdir, ranglega uppsetta hluti eða hluti sem vantar og óheimilar breytingar á eftirfarandi íhlutum eða svæðum:
Rafmagnsíhlutir, leiðslur og
rafmagnskaplar
Glussaslöngur, festingar, tjakkar og greinar Drifmótorar Slitpúðar Dekk og felgur Takmarkarofar, viðvörunarbjöllur og flauta Viðvörunarljós og snúningsljós (ef fylgir) Rær, boltar og aðrar festingar
Hásing og fótahlíf í stoðfæti (ef fylgir) Rafgeymir og tengi Jarðtengiól Inngöngukeðja eða -hlið pallsins Yfirhleðsluíhlutir pallsins Holuhlífar Tengistaður fyrir dragreipið
Athugaðu alla vélina með tilliti til:
Sprungna í suðu eða íhlutum samsetningar Dælda eða skemmda á vél Of mikils ryðs, tæringar eða oxunar
Gættu þess að allir íhlutir samsetningar og
aðrir mikilvægir íhlutir séu til staðar og allar tengdar festingar og pinnar séu á sínum stað og rétt hert.
Gættu þess að hliðarhandrið séu uppsett og
boltar festir.
Gættu þess að hólfin á undirvagninum séu
lokuð og fest og rafgeymarnir rétt tengdir.
Ath.: Ef hækka þarf upp pallinn til að skoða vélina skaltu gæta þess að öryggisarmurinn sé til staðar. Sjá kaflann Notkunarleiðbeiningar.
Íhlutir handhemils Öryggisarmur Framlenging á pallinum Krossarmatengi og festingar Stýripinni pallastýringar
24 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 27
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Grunnatriði í virkniprófun
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun. Þekktu og skildu virkniprófin áður en þú
snýrð þér að næsta hluta.
4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.
Virkniprófunum er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva allar bilanir áður en vélin er tekin í notkun. Stjórnandinn verður að fylgja leiðbeiningunum skref fyrir skref til að prófa alla virkni vélarinnar.
Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og taka hana úr notkun. Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda.
Eftir að viðgerðum er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun og virknipróf aftur áður en vélin er tekin í notkun.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 25
Page 28
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
Stjórntæki á jörðu niðri
1 Veldu prófunarsvæði sem er traust, lárétt og
laust við hindranir. 2 Gættu þess að rafgeymarnir séu tengdir. 3 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn á
pallinum í á-stöðuna. 4 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki á jörðu niðri. 5 Skoðaðu LED-aflesturinn sem birtist á
stjórntækjum pallsins.
Niðurstaða: LED-skjárinn ætti að líta út eins og
á myndinni hér fyrir neðan.
Prófa upp/niður virkni
Bæði er notast við blikkandi ljós og hljóðmerki. Lækkunarviðvörun: Ljós blikka og hljóðmerki
heyrast 60 sinnum á mínútu. Viðvörun um hlé á lækkun: Ljós blikka og
hljóðmerki heyrast 180 sinnum á mínútu. Holuhlífarnar ekki virkar: Ljós blikka og hljóðmerki
heyrast 180 sinnum á mínútu. Vélin er ekki lárétt: Ljós blikka og hljóðmerki
heyrast 180 sinnum á mínútu. Flauta: stöðugt blikk og hljóðmerki. Einnig er hægt
að fá flautu sem minnir á bílflautu. 9 Ekki ýta á lyftuvirknihnappinn. 10 Ýttu á hnappinn pallur-upp eða pallur-niður.
6 Skoðaðu upplýsingar á LCD-skjánum á
stýringum á jörðu niðri.
Niðurstaða: LCD-skjárinn ætti að birta gerð og
tímamæli.
Prófun neyðarstöðvunar
7 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í
af-stöðuna.
Niðurstaða: Engin aðgerð ætti að virka.
8 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna.
Niðurstaða: Lyftuaðgerðin ætti ekki að virka.
11 Ekki ýta á hnappana pallur-upp eða
pallur-niður.
12 Ýttu á lyftuhnappinn.
Niðurstaða: Lyftuaðgerðin ætti ekki að virka.
13 Ýttu og haltu inni lyftuhnappinum og ýttu á
hnappinn pallur-upp.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að hífast upp.
14 Ýttu og haltu inni lyftuhnappinum og ýttu á
hnappinn pallur-niður.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að síga.
Lækkunarviðvörunin ætti að blikka og hljóma á meðan pallurinn er að lækka.
Þegar pallurinn er lækkaður ætti hann að nema staðar um 2,1 m frá jörðu. Ljós blikka og hljóðmerki heyrist til viðvörunar um hlé á lækkun. Gakktu úr skugga um að hvorki séu hindranir né starfsfólk á svæðinu fyrir neðan pallinn. Slepptu stýripinnanum og hreyfðu hann svo aftur til að halda áfram að lækka.
26 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 29
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Prófun á neyðarlækkun
15 Virkja upp-virkni með því að ýta á lyftuvirknirofa
og hnappinn pallur-upp og lyfta pallinum u.þ.b. 60 cm.
16 Fyrir gerðirnar GS-1530/32 og GS-1930/32
Togaðu í neyðarlækkunarhnappinn fyrir aftan aðgangströppuna.
Fyrir gerðirnar GS-32, GS-46 og GS-47 Togaðu í neyðarlækkunarhnúðinn á þeirri hlið
vélarinnar sem stjórntæki á jörðu niðri eru, við stýrisendann.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að síga.
Öryggisbjallan mun ekki hljóma.
17 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki pallsins.
Við stjórntæki pallsins
Prófun neyðarstöðvunar
18 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum á
pallinum í af-stöðuna.
Niðurstaða: Engin aðgerð ætti að virka.
Prófa flautuna
19 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna.
20 Ýttu á flautuhnappinn.
Niðurstaða: Flautan ætti að hljóma.
Prófa virkjunarrofann og upp/niður virkni
21 Ekki halda niðri virkjunarrofanum á
stýripinnanum.
22 Færðu akstursstýrihandfangið í áttina sem bláa
örin vísar í, færðu síðan akstursstýrihandfangið í þá átt sem gula örin vísar í.
Niðurstaða: Engin aðgerð ætti að virka. 23 Ýttu á lyftuaðgerðahnappinn. 24 Bíddu í sjö sekúndur eftir að stoðfótavirkjunin
renni út.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 27
Page 30
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
25 Færðu akstursstýrihandfangið í áttina sem bláa
örin vísar í, færðu síðan akstursstýrihandfangið í þá átt sem gula örin vísar í.
Niðurstaða: Lyftuaðgerðin ætti ekki að virka.
Prófa akstursaðgerðarhnapp
30 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
26 Ýttu á lyftuaðgerðahnappinn. 27 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum.
Færðu stýripinnann hægt í áttina sem bláa örin sýnir.
Vélar með fótrofa: Haltu fótrofanum og virkjunarrofanum á stýripinnanum niðri samtímis.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að hífast upp.
Holuhlífarnar ættu að blásast út.
28 Slepptu stýripinnanum.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að hætta að rísa.
29 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum.
Færðu stýripinnann hægt í áttina sem gula örin á stjórnborðinu sýnir.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að síga.
31 Bíddu í sjö sekúndur eftir að akstursvirkjunin
renni út.
32 Færðu akstursstýrihandfangið í áttina sem bláa
örin vísar í, færðu síðan akstursstýrihandfangið í þá átt sem gula örin vísar í.
Niðurstaða: Engin aðgerð ætti að virka.
Prófa stýringuna
Ath.: Þegar þú gerir virknipróf fyrir stýringu og akstur skaltu standa á pallinum gegnt stýrisenda vélarinnar.
33 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
34 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 35 Þrýstu niður þumalveltirofanum ofan á
aksturstýrihandfanginu í þá átt sem blái þríhyrningurinn í stjórnborðinu bendir í.
Niðurstaða: Stýrishjólin ættu að snúa í áttina
sem blái þríhyrningurinn bendir í.
36 Þrýstu niður þumalveltirofanum ofan á
stýrishandfanginu í þá átt sem blái þríhyrningurinn í stjórnborðinu bendir í.
Niðurstaða: Stýrishjólin ættu að snúa í áttina
sem guli þríhyrningurinn bendir í.
28 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 31
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Prófa akstur og hemlun
Prófa hallaskynjarann
37 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
38 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. Vélar með fótrofa: Haltu fótrofanum og
virkjunarrofanum á stýripinnanum niðri samtímis. 39 Færðu stýripinnann hægt í áttina sem bláa örin
á stjórnborðinu vísar í þar til vélin fer að hreyfast og færðu þá pinnann aftur í miðjustöðu.
Niðurstaða: Vélin á að færast í þá átt sem bláa
örin á stjórnborðinu vísar, síðan stöðvast snögglega þegar stjórnhandfanginu er snúið aftur í miðlæga stöðu.
40 Færðu stýripinnann hægt í áttina sem gula örin
á stjórnborðinu vísar í þar til vélin fer að hreyfast og færðu þá pinnann aftur í miðjustöðu.
Niðurstaða: Vélin á að færast í þá átt sem gula
örin á stjórnborðinu vísar, síðan stöðvast snögglega þegar stjórnhandfanginu er snúið aftur í miðlæga stöðu.
Ath.: Hemlarnir verða að geta haldið vélinni í öllum halla sem hún getur ekið upp.
Ath.: Framkvæmdu þetta próf frá jörðu með stýringu pallsins. Ekki standa á pallinum.
41 Láttu pallinn síga alveg niður. 42 Settu viðarbita undir bæði hjólin á annarri
hliðinni og keyrðu vélina upp á þau.
43 Hífðu upp pallinn um 2,1 m frá jörðu.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að nema staðar.
Hallaaðvörunin ætti að hljóma og ljósin blikka.LED-skjárinn á stjórntækjum á palli ætti að sýna LL og LCD fyrir stjórntæki á jörðu niðri ætti að sýna LL: Machine Tilted (Vélin hallar).
44 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
45 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 46 Færðu stýripinnann í áttina sem bláa örin sýnir
og færðu svo stýripinnann í áttina sem gula örin sýnir.
Niðurstaða: Ökuvirkni ætti að virka í hvoruga
átt.
47 Lækkaðu pallinn og fjarlægðu báða
viðarbitana.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 29
Page 32
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
Prófa aukinn ökuhraða
48 Lyftu pallinum í u.þ.b. 1,2 m hæð frá jörðu.
49 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
50 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum.
Færðu akstursstýrihandfangið hægt í fulla akstursstöðu.
Niðurstaða: Hæsti mögulegi ökuhraði með
pallinn á lofti ætti ekki að vera meiri en 22 cm/sek.
Ef ökuhraði með pallinn á lofti fer yfir 22 cm/sek. skaltu merkja vélina undir eins og taka hana úr notkun.
Prófa holuhlífar
Ath.: Holuhlífar eiga að blásast sjálfkrafa út þegar pallurinn lyftist. Holuhlífarnar virkja takmarkarofana sem gera vélinni kleift að ganga áfram. Ef holuhlífarnar blásast ekki út hljómar viðvörunarbjalla og vélin ekur hvorki né stýrir.
51 Lyftu pallinum.
Niðurstaða: Þegar pallurinn er hífður upp 1,2 m
frá jörðu ættu holuhlífarnar að blása út.
52 Ýttu á holuhlífarnar á annarri hliðinni og síðan á
hinni.
Niðurstaða: Holuhlífarnar ættu ekki að
hreyfast.
53 Láttu pallinn síga
54 Settu viðarbita undir holuhlífina. 55 Lyftu pallinum.
Niðurstaða: Áður en pallurinn er hífður upp
2,1 m frá jörðu ættu ljósin að blikka og hljóðmerki að heyrast. LED-skjárinn á stjórntækjum á palli ætti að sýna PHS og LCD-skjárinn á stjórntækjum á jörðu niðri að sýna PHS: Pothole Guard Stuck (Holuhlíf föst).
56 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
57 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 58 Færðu akstursstýrihandfangið í áttina sem bláa
örin vísar í, færðu síðan akstursstýrihandfangið í þá átt sem gula örin vísar í.
Niðurstaða: Vélin ætti ekki að færast fram eða
aftur.
59 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
60 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 61 Þrýstu niður þumalveltirofanum ofan á
aksturstýrihandfanginu í þá átt sem blái og guli þríhyrningurinn í stjórnborðinu benda í.
Niðurstaða: Stýrishjólin ættu ekki að snúa til
vinstri eða hægri. 62 Lækkaðu pallinn. 63 Fjarlægðu viðarbútinn.
Niðurstaða: Holuhlífar ættu að fara aftur í
frágengna stöðu.
30 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 33
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Prófaðu virkni stoðfótar (GS-3232)
64 Lyftu pallinum.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að lyftast 6,7 m og
stöðvast.
65 Láttu pallinn síga alveg niður.
66 Ýttu á stoðfótaraðgerðahnappinn.
Það kviknar á hring fyrir neðan stoðfótaraðgerðamerkið á LCD-skjánum.
Sé stýripinninn ekki hreyfður innan sjö sekúndna frá því að ýtt er á stoðfótaraðgerðahnappinn slokknar á hringnum fyrir neðan stoðfótaraðgerðamerkið og stóðfótaraðgerðin verður óvirk. Ýttu aftur á stoðfótaraðgerðahnappinn.
67 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 68 Færðu stýripinnann í áttina sem gula örin sýnir.
Niðurstaða: Stoðfætur ættu að dragast út.
Einstök gaumljós stoðfótanna blikka í grænu þegar viðkomandi stoðfótur dregst út.
69 Haltu áfram að beina stýripinnanum í áttina
sem gula örin sýnir þar til öll stoðfótarljós verða algræn og langur tónn heyrist í viðvörunarkerfi stjórntækjanna. Vélin er nú lárétt. Þegar hér er komið sögu hefur slökknað á aksturs- og stýringarvirkninni.
Ath.: Ef stýripinnanum eða fótrofanum (sé hann til staðar) er sleppt of snemma á meðan á aðgerðinni stendur eru stoðfótarljósin áfram græn og gefa þannig til kynna að stoðfæturnir nemi ekki við jörðu.
Ath.: Ef stýripinnanum eða fótrofanum (sé hann til staðar) er sleppt of skömmu eftir að stoðfæturnir nema við jörðu heyrist ekki langur tónn frá stjórntækjum pallsins og stoðfótarljósin eru algræn. Ef langur tónn heyrist ekki og stoðfótarljósin eru algræn gæti það bent til þess að stoðfæturnir séu ekki á sínum stað eða að vélin sé ekki lárétt.
70 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn. 71 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 72 Færðu akstursstýrihandfangið í áttina sem bláa
örin vísar í, færðu síðan akstursstýrihandfangið í þá átt sem gula örin vísar í.
Niðurstaða: Vélin ætti ekki að færast í áttina
sem bláu og gulu örvarnar vísa til.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 31
Page 34
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
73 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn.
82 Færðu stýripinnann í áttina sem bláa örin sýnir.
74 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 75 Þrýstu niður þumalveltirofanum ofan á
aksturstýrihandfanginu í þá átt sem blái og guli þríhyrningurinn í stjórnborðinu benda í.
Niðurstaða: Stýrishjólin ættu að snúa í áttina
sem blái þríhyrningurinn og guli þríhyrningurinn benda í.
76 Lyftu pallinum.
Niðurstaða: Pallurinn ætti að hækka upp í
9,8 m og stöðvast. 77 Láttu pallinn síga alveg niður. 78 Ýttu á stoðfótaraðgerðahnappinn. 79 Bíddu í sjö sekúndur eftir að stoðfótavirkjunin
renni út. 80 Færðu akstursstýrihandfangið í áttina sem bláa
örin vísar í, færðu síðan akstursstýrihandfangið
í þá átt sem gula örin vísar í.
Niðurstaða: Stoðfætur ættu ekki að dragast
inn. 81 Ýttu á stoðfótaraðgerðahnappinn.
Niðurstaða: Stoðfætur ættu að dragast inn.
Einstök gaumljós stoðfótanna loga stöðugt í grænum lit á meðan viðkomandi stoðfótur dregst inn.
83 Haltu stýripinnanum og fótrofanum (sé hann til
staðar) áfram inni þar til stoðfæturnir hafa dregist inn að fullu. Slepptu stýripinnanum þegar slokknað hefur á öllum stoðfótarljósunum. Öll virkni hefur nú verið endurheimt.
Ath.: Ef stýrpinnanum eða fótrofanum (sé hann til staðar) er sleppt of snemma á meðan dregið er inn verða stoðfótarljósin græn til að sýna að stoðfæturnir séu ekki dregnir inn að fullu.
32 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 35
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Gátlisti fyrir skoðun á vinnusvæði
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. 3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun.
4 Kannaðu vinnustaðinn. Þekktu og skildu skoðun á vinnustað áður
en þú snýrð þér að næsta hluta.
5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.
Grunnatriði við skoðun á vinnusvæði
Gættu þín á og forðastu eftirfarandi hættulegar aðstæður:
þverhnípi eða holur ójöfnur, fyrirstöður á gólfi eða rusl hallandi yfirborð óstöðugt eða hált yfirborð fyrirstöður í loftinu og háspennuleiðara hættulegar staðsetningar ófullnægjandi yfirborðsstuðning til að standast
alla þá álagskrafta sem vélin býr yfir
vind og veðuraðstæður návist starfsfólks í leyfisleysi aðrar mögulegar óöruggar aðstæður
Könnun vinnustaðar hjálpar stjórnandanum að ákvarða hvort vinnustaðurinn henti fyrir örugga notkun vélarinnar. Stjórnandinn ætti alltaf að gera slíka könnun áður en hann færir vélina inn á vinnustaðinn.
Það er á ábyrgð stjórnanda að lesa og muna hætturnar á vinnustaðnum og síðan að hafa auga með þeim og forðast þær þegar hann hreyfir, setur upp og notar vélina.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 33
Page 36
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
Límmiðaskoðun fyrir gerðirnar GS-1530, GS-1532, GS-1930 og GS-1932
Skoðaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að límmiðar séu læsilegir og á réttum stað.
Hér fyrir neðan er númeraður listi með magni og lýsingu.
Hlutanr. Lýsing límmiða Magn
28174 Merkimiði — Rafmagn til palls 230 V 2 28235 Merkimiði — Rafmagn til palls 115 V 2 40434 Merkimiði — Festipunktur dragreipis 5 43618 Merkimiði Bendiörvar 2 43658 Merkimiði — Rafmagn til hleðslutækis
230 V
44980 Merkimiði — Rafmagn til hleðslutækis
115 V 44981 Merkimiði — Loftleiðsla til palls, 110 PSI 2 52475 Merkimiði Flutningsfesting 5 62053 Skreyting — Genie GS-1530 2 62054 Skreyting — Genie GS-1930 2 72086 Merkimiði Lyftipunktur 4 72143 Merkimiði Neyðarstöðvun 1 82287 Skreyting — Genie GS-1932 2 82473 Merkimiði — Hólf opnað 1 82474 Merkimiði — Notaðu öryggisskorðu 2 82476 Merkimiði — Hætta á raflosti 2 82481 Merkimiði — Öryggi rafgeymis /
hleðslutækis 82482 Merkimiði Neyðarlækkun 1 82487 Merkimiði — Lestu handbókina 2
Hlutanr. Lýsing límmiða Magn
82495 Merkimiði — Öryggishemill og
Notkunarleiðbeiningar
82497 Merkimiði — Handafl, 200 N innanhúss /
400 N utandyra, GS-1532 & GS-1932 82560 Merkimiði — Hætta á innsprautun í húð 1 82562 Merkimiði — Hætta á að kremjast 4 82568 Skreyting — Genie GS-1532 2 82570 Merkimiði — Hjólhleðsla GS-1530 og
GS-1532 82571 Merkimiði — Hjólhleðsla GS-1930 og
GS-1932 97582 Merkimiði — Handafl, 400 N innanhúss,
notist eingöngu innanhúss, GS-1530 og
GS-1930
1
97719 Merkimiði Öryggisarmur 1 114334 Merkimiði — Hætta á raflosti, tappi 1
1
114337 Merkimiði — Veltihætta, takmarkarofi 1 114338 Merkimiði — Veltihætta, hallaaðvörun 1 114361 Merkimiði Flutningsmynd 2 114370 Merkimiði — Veltihætta, rafgeymar 1 114372 Merkimiði — Veltihætta, opin hólf 2 137605 Merkimiði — Neyðarstöðvun, pallstýring 1 137656 Merkimiði Aksturs/stýringarátt,
pall stýring 1256702 Yfirlögn — Pallstjórnborð 1 1257923 Merkimiði — Smartlink 2 1265361 Merkimiði — Vísir sem sýnir hleðslu
rafhlöðu
1
T112804 Merkimiði — Stjórnborð á jörðu 1 T112807 Leiðbeiningar — Hámarksburðarþol
272 kg, GS-1530 og GS-1532 T112808 Leiðbeiningar — Hámarksburðarþol
227 kg, GS-1930 og GS-1932
1
1
4
4
1
1
1
1
1
34 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 37
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 35
Page 38
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
Límmiðaskoðun fyrir gerðirnar GS-2032, GS-2632 og GS-3232
Skoðaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að límmiðar séu læsilegir og á réttum stað.
Hér fyrir neðan er númeraður listi með magni og lýsingu.
Hlutanr. Lýsing límmiða Magn
28174 Merkimiði — Rafmagn til palls 230 V 2 28235 Merkimiði — Rafmagn til palls 115 V 2 40434 Merkimiði — Festipunktur dragreipis 3 43618 Merkimiði Bendiörvar 2 43658 Merkimiði — Rafmagn til hleðslutækis
230 V
44980 Merkimiði — Rafmagn til hleðslutækis
115 V 44981 Merkimiði — Loftleiðsla til palls, 110 PSI 2 52475 Merkimiði Flutningsfesting 3 62055 Skreyting — Genie GS-2032 2 72086 Merkimiði Lyftipunktur 4 72143 Merkimiði Neyðarstöðvun 1 72973 Skreyting — Genie GS-2632 2 82473 Merkimiði — Hólf opnað 1 82474 Merkimiði — Notaðu öryggisskorðu 2 82475 Merkimiði — Hætta á að kremjast,
stoðfætur (aðeins GS-3232) 82476 Merkimiði — Hætta á raflosti 2 82481 Merkimiði — Öryggi rafgeymis /
hleðslutækis 82482 Merkimiði Neyðarlækkun 1 82487 Merkimiði — Lestu handbókina 2 82495 Merkimiði — Öryggishemill og
Notkunarleiðbeiningar 82497 Merkimiði — Handafl, 200 N innanhúss /
400 N utandyra, GS-2032 82560 Merkimiði — Hætta á innsprautun í húð 1
Hlutanr. Lýsing límmiða Magn
82562 Merkimiði — Hætta á að kremjast 4 97582 Merkimiði — Handafl, 400 N innanhúss,
notist eingöngu innanhúss, GS-2632 og
GS-3232 97692 Merkimiði — Hleðsla hjóls GS-2032 4 97693 Merkimiði — Hleðsla hjóls GS-2632 4 97719 Merkimiði Öryggisarmur 1 114324 Skreyting — Genie GS-3232 2 114334 Merkimiði — Hætta á raflosti, tappi 1 114337 Merkimiði — Veltihætta, takmarkarofi 1 114338 Merkimiði — Veltihætta, hallaaðvörun 1 114361 Merkimiði Flutningsmynd 2
1
114362 Merkimiði — Hleðsla hjóls GS-3232 4 114370 Merkimiði — Veltihætta, rafgeymar 1
1
114371 Merkimiði — Öryggi stoðfótar (aðeins
GS-3232) 114372 Merkimiði — Veltihætta, opin hólf 2 133531 Merkimiði — Hleðsla stoðfótar GS-3232 4 137605 Merkimiði — Neyðarstöðvun, pallstýring 1 137656 Merkimiði Aksturs/stýringarátt,
pall stýring 228936 Merkimiði — Hámarksburðarþol 363 kg,
GS-2032 228937 Merkimiði — Hámarksburðarþol 227 kg,
4
1256702 Yfirlögn — Pallstjórnborð 1 1256704 Yfirlögn — Stjórnborð palls með
1
1257923 Merkimiði — Smartlink 2 1265361 Merkimiði — Vísir sem sýnir hleðslu
T112804 Merkimiði — Stjórnborð á jörðu 1
1
1
GS-2632 og GS-3232
stoðfótum
rafhlöðu
1
1
1
1
1
1
1
36 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 39
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 37
Page 40
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir
Skoðun límmiða fyrir gerðirnar GS-2046, GS-2646, GS-3246 og GS-4047
Skoðaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að límmiðar séu læsilegir og á réttum stað.
Hér fyrir neðan er númeraður listi með magni og lýsingu.
Hlutanr. Lýsing límmiða Magn
28174 Merkimiði — Rafmagn til palls 230 V 2 28235 Merkimiði — Rafmagn til palls 115 V 2 40434 Merkimiði — Festipunktur dragreipis 5 43618 Merkimiði Bendiörvar 2 43658 Merkimiði — Rafmagn til hleðslutækis
230 V
44980 Merkimiði — Rafmagn til hleðslutækis
115 V 44981 Merkimiði — Loftleiðsla til palls, 110 PSI 2 52475 Merkimiði Flutningsfesting 5 62056 Skreyting — Genie GS-2046 2 62057 Skreyting — Genie GS-2646 2 62058 Skreyting — Genie GS-3246 2 72086 Merkimiði Lyftipunktur 4 72143 Merkimiði Neyðarstöðvun 1 82473 Merkimiði — Hólf opnað 1 82474 Merkimiði — Notaðu öryggisskorðu 2 82476 Merkimiði — Hætta á raflosti 2 82481 Merkimiði — Öryggi rafgeymis /
hleðslutækis 82482 Merkimiði Neyðarlækkun 1 82487 Merkimiði — Lestu handbókina 2 82495 Merkimiði — Öryggishemill og
Notkunarleiðbeiningar 82497 Merkimiði — Handafl, 200 N innanhúss /
400 N utandyra, GS-3246 82560 Merkimiði — Hætta á innsprautun í húð 1
Hlutanr. Lýsing límmiða Magn
82562 Merkimiði — Hætta á að kremjast 4 82703 Merkimiði — Hleðsla hjóls GS-2046 4 82704 Merkimiði — Hleðsla hjóls GS-2646 4 82705 Merkimiði — Hleðsla hjóls GS-3246 4 82905 Merkimiði — Handafl, 400 N,
GS-2046 og GS-2646 97719 Merkimiði Öryggisarmur 1 114334 Merkimiði — Hætta á raflosti, tappi 1 114337 Merkimiði — Veltihætta, takmarkarofi 1 114338 Merkimiði — Veltihætta, hallaaðvörun 1 114361 Merkimiði Flutningsmynd 2 114370 Merkimiði — Veltihætta, rafgeymar,
GS-2046, GS-2646 og GS-3246
1
114372 Merkimiði — Veltihætta, opin hólf 2 137605 Merkimiði — Neyðarstöðvun, pallstýring 1
1
137656 Merkimiði Aksturs/stýringarátt,
pall stýring 228938 Merkimiði — Hámarksburðarþol 544 kg,
GS-2046 228939 Merkimiði — Hámarksburðarþol 454 kg,
GS-2646 228940 Merkimiði — Hámarksburðarþol 318 kg,
GS-3246 230620 Skreyting — Genie GS-4047 2 230755 Merkimiði — Hámarksburðarþol 350 kg,
GS-4047 230756 Merkimiði — Handafl, 400 N innanhúss
eingöngu, GS-4047
1
230757 Merkimiði — Veltihætta, rafgeymar,
GS-4047 230758 Merkimiði — Hleðsla hjóls GS-4047 4 1256702 Yfirlögn — Pallstjórnborð 1
1
1257923 Merkimiði — Smartlink 2 1265361 Merkimiði — Vísir sem sýnir hleðslu
1
T112804 Merkimiði — Stjórnborð á jörðu 1
rafhlöðu
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
38 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 41
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 39
Page 42
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar
Notkunarleiðbeiningar
Undirstöðuatriði
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. 3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun.
4 Kannaðu vinnustaðinn.
5 Notaðu einungis vélina eins og henni var
ætlað.
Kaflinn Notkunarleiðbeiningar veitir leiðbeiningar um öll atriði sem lúta að notkun vélarinnar. Það er á ábyrgð stjórnandans að fylgja öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbókunum.
Að nota vélina við nokkuð annað en að lyfta starfsfólki, ásamt verkfærum þess og efni, upp í vinnusvæði sitt er óöruggt og hættulegt.
Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk ætti að fá leyfi til að nota þessa vél. Ef ætlast er til að fleiri en einn stjórnandi noti vélina á mismunandi tímum á sömu vakt verða þeir allir að vera viðurkenndir stjórnendur og er ætlast til þess að þeir fylgi allir öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbókunum. Það þýðir að hver nýr stjórnandi ætti að framkvæma skoðun fyrir notkun, virknipróf og könnun vinnustaðar áður en hann notar vélina.
40 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 43
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Notkunarleiðbeiningar
Neyðarstöðvun
Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af-stöðuna á stjórntækjum á jörðu niðri og palli til að stöðva allar aðgerðir vélarinnar.
Gerðu við allar aðgerðir sem virka þegar rauða neyðarstöðvunarhnappinum er ýtt inn.
Neyðarlækkun
1 Togaðu í neyðarlækkunarhnúðinn til að láta
pallinn síga.
Notkun frá jörðu
1 Vertu viss um að rafhlöðupakkinn sé tengdur
áður en vélin er notuð. 2 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki á jörðu niðri. 3 Togaðu út rauðu neyðarstöðvunarhnappana
bæði á jörðu niðri og á pallinum í á-stöðuna.
Að staðsetja pall
1 Ýttu og haltu inni lyftuhnappi á stjórnborðinu. 2 Ýttu á hnappinn pallur-upp eða pallur-niður. Aksturs- og stýringaraðgerðir eru ekki tiltækar frá
stjórntækjum á jörðu niðri.
Notkun frá palli
1 Vertu viss um að rafhlöðupakkinn sé tengdur
áður en vélin er notuð. 2 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki pallsins. 3 Togaðu út rauðu neyðarstöðvunarhnappana
bæði á jörðu niðri og á pallinum í á-stöðuna.
Til að staðsetja pall
1 Ýttu á lyftuaðgerðahnappinn.
Það kviknar á hring fyrir neðan
lyftiaðgerðamerkið á
LCD-skjánum.
Sé stýripinninn ekki hreyfður innan sjö sekúndna frá því að ýtt er á lyftuaðgerðahnappinn slokknar á hringnum fyrir neðan lyftuaðgerðamerkið og lyftuaðgerðin verður óvirk. Ýttu aftur á hnapp til að virkja lyftuaðgerðir.
2 Haltu niðri virkjunarrofanum á stýripinnanum. 3 Vélar með fótrofa: Haltu fótrofanum og
virkjunarrofanum á stýripinnanum niðri
samtímis. 4 Færðu stýripinnann í samræmi við
merkingarnar á stjórnborðinu.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 41
Page 44
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar
Til að staðsetja stoðfætur (GS-3232 gerðir)
Til að draga inn stoðfætur:
Til að framlengja stoðfætur:
1 Ýttu á stoðfótaraðgerðahnappinn.
Það kviknar á hring fyrir neðan stoðfótaraðgerðamerkið á LCD-skjánum.
2 Vélar með fótrofa: Haltu fótrofanum og
virkjunarrofanum á stýripinnanum niðri
samtímis. 3 Færðu stýripinnann í áttina sem gula örin sýnir. Stoðfæturnir byrja að færast út. Stoðfótarljósin
verða algræn þegar viðkomandi stoðfótur nemur við jörð. Haltu áfram að færa stýripinnann þar til lyftuvirkjunarljósið verður grænt og tónn heyrist. Vélin er nú lárétt. Þegar lyftuvilluljósið verður rautt slokknar á aksturs- og upp/niður-virkninni. Lyftuvilluljósið verður rautt við eftirfarandi aðstæður:
Pallinum er lyft í 6,7 m án þess að stoðfæturnir
séu notaðir.
Ekki nema allir stoðfætur við jörðu.
Allir fjórir stoðfætur nema við jörðu en vélin er
ekki lárétt.
Villuboð.
Ath.: Ef ræsihnappi eða inndráttarhnappi er sleppt of snemma á meðan útdrætti stendur blikka gaumljós stoðfótanna áfram með grænum lit sem gefur til kynna að stoðfæturnir séu ekki að fullu útdregnir.
Ath.: Ef stoðfótaljósin loga stöðugt með grænum lit er vélin ekki á jafnsléttu eða stoðfæturnar ekki að fullu útdregnir ef ekki heyrist langt hljóðmerki frá stjórntækjum á palli.
1 Ýttu á
stoðfótaraðgerðahnappinn.
2 Vélar með fótrofa: Haltu fótrofanum og
virkjunarrofanum á stýripinnanum niðri
samtímis. 3 Færðu stýripinnann í áttina sem bláa örin sýnir. Slepptu stýripinnanum þegar stoðfæturnir nema
ekki lengur við jörðu. Eftir um 5 sekúndur slokknar á stoðfótarljósunum. Öll virkni hefur nú verið endurheimt.
Ath.: Ef ræsihnappi eða inndráttarhnappi er sleppt of snemma meðan á inndrætti stendur blikka gaumljós stoðfótanna með grænum lit sem gefur til kynna að stoðfæturnir séu ekki að fullu inndregnir.
Til að stýra
1 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn. Það kviknar á
hring fyrir neðan akstursaðgerðarhnappinn á
LCD-skjánum. Sé stýripinninn ekki hreyfður innan sjö sekúndna
frá því að ýtt er á akstursaðgerðahnappinn slokknar á hringnum fyrir neðan akstursaðgerðamerkið og akstursaðgerðin verður óvirk. Ýttu aftur á akstursaðgerðahnappinn.
2 Ýttu á fótrofann og haltu honum inni (ef til
staðar).
3 Snúðu stýrishjólunum með
þumalveltirofanum sem
staðsettur er ofan á
akstursstýrihandfanginu.
42 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 45
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Notkunarleiðbeiningar
Til að aka
Að velja ökuhraða
1 Ýttu á akstursaðgerðarhnappinn. Það kviknar á
hring fyrir neðan akstursaðgerðarhnappinn á LCD-skjánum.
Sé stýripinninn ekki hreyfður innan sjö sekúndna frá því að ýtt er á akstursaðgerðahnappinn slokknar á hringnum fyrir neðan akstursaðgerðamerkið og akstursaðgerðin verður óvirk. Ýttu aftur á akstursaðgerðahnappinn.
2 Vélar með fótrofa: Haltu fótrofanum og
virkjunarrofanum á stýripinnanum niðri samtímis.
3 Auka hraða: Hreyfðu aksturstýrihandfangið
hægt út frá miðjunni. Minnka hraða: Hreyfðu aksturstýrihandfangið
hægt að miðjunni. Stöðva: Færðu akstursstýrihandfangið í
miðjuna eða slepptu fótrofanum.
Notaðu litakóðuðu stefnuþríhyrningana á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að finna út í hvaða átt vélin muni aka.
Ferðahraði vélarinnar er takmarkaður þegar pallinum er lyft.
Ökustýringar geta virkað í tveimur hraðastillingum í frágenginni stöðu. Þegar kveikt er á ljósi ökuhraðahnappsins er lághraðastillingin í gangi. Þegar slökkt er á ljósi ökuhraðahnappsins er lághraðastillingin í gangi.
Ýttu aksturshraðahnappinum í þá stöðu sem óskað er.
Ath.: Þegar pallinum er lyft er ljósið á ökuhraðahnappinum alltaf kveikt og sýnir ökuhraða við lyftingu.
Ástand rafgeymis hefur áhrif á afköst vélar. Vélarhraði og virknihraði falla þegar gaumljós um lága hleðslu á rafgeymi blikkar.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 43
Page 46
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar
Ekið í brekku
Ákvarðaðu málgildi halla upp í móti, niður í móti og hliðarhalla fyrir vélina og ákvarðaðu halla brekkunnar.
Til að ákvarða halla brekku:
Mældu hallann með stafrænum hallamæli EÐA notaðu eftirfarandi verklag.
Þú þarft:
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða:
GS-1530, GS-1532, GS-2032, GS-2046 og GS-2646
GS-1930, GS-1932, GS-2632, GS-3232, GS-3246 og GS-4047
30% 17°
25% 14°
Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin staða:
GS-1530, GS-1532, GS-2032, GS-2046 og GS-2646
GS-1930, GS-1932, GS-2632, GS-3232, GS-3246 og GS-4047
30% 17°
25% 14°
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi á jörðu og viðeigandi gripi.
Ýttu aksturshraðahnappinum í hraðakstursstöðu.
hallamál
beinan viðarbút, að minnsta kosti 1 m á lengd
málband
Leggðu viðarbútinn í brekkuna.
Leggðu hallamálið ofan á lægri enda viðarbútsins og lyftu honum þar til viðarbúturinn er láréttur.
Mælið vegalengdina frá neðri brún viðarbútsins til jarðar um leið og honum er haldið láréttum.
Deildu í málbandsmælinguna (hæð) með lengd viðarbútsins (lengd) og margfaldaðu með 100.
Dæmi:
Viðarbútur = 3,6 m
Lengd = 3,6 m
Hæð = 0,3 m
0,3 m ÷ 3,6 m = 0,083 x 100 = 8,3% halli
Ef brekkan er umfram hámarksmálgildi fyrir halla upp eða niður eða hliðarhalla, þá verður að draga vélina á spili eða flytja hana upp eða niður brekkuna. Sjá kaflann Flutningur og lyfting.
44 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 47
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Notkunarleiðbeiningar
Virknikóði
Ef upplýsingar á LED-skjá stjórntækja á palli eða LCD-skjá stjórntækja á jörðu niðri sýna virknikóða eins og LL, þarfnast vélin viðgerðar áður en hún er notuð aftur. Ýttu inn og togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn til að endurstilla kerfið.
Pallur ofhlaðinn
Ef LED greiningarskjár á stjórntækjum palls sýnir blikkandi OL og LCD greiningarskjár á stjórntækjum á jörðu niðri sýnir OL: Platform Overloaded (Pallur ofhlaðinn), er pallurinn ofhlaðinn og engar aðgerðir virka. Viðvörunarhljóð heyrist.
1 Ýttu rauða neyðarstöðvunarhnappnum í off
stöðu.
Upplýsingar á LED-skjá
Upplýsingar á LCD-skjá
Virknikóði Kóði Ástand
LL Slökkt OL Yfirhleðsla á palli CH Stilling undirvagns PHS Holuhlíf föst Nd Ekkert drif (valbúnaður) Ld Lyfting óvirk (aðeins GS-3232)
Frekari upplýsingar má finna í viðeigandi þjónustuhandbók Genie. Kóða og lýsingu á kóða má einnig skoða á LCD-skjá stjórntækja á jörðu niðri.
2 Minnkaðu þyngdina á pallinum. 3 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn á
pallinum í á-stöðuna.
Upplýsingar á LED-skjá
Upplýsingar á LCD-skjá
Þegar pallurinn er hækkaður eða lækkaður fer fram sjálfvirk könnun nálægt hámarkshæð. Vélin kann að stöðvast og viðvörunarhljóð að heyrast. Ef vélin er ekki ofhlaðin heldur venjuleg notkun áfram.
Ofhleðsluviðrétting
Ef LCD-greiningarskjár á jörðu niðri sýnir Overload Recovery (ofhleðsluviðréttingu) var neyðarlækkunarkerfið notað á meðan pallurinn var ofhlaðinn. Frekari upplýsingar um hvernig skal endurstilla þessi skilaboð má finna í viðeigandi þjónustuhandbók Genie.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 45
Page 48
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar
Notkun með stýringu frá jörðu
Viðhaltu öruggri fjarlægð milli stjórnanda, vélarinnar og fastra hluta.
Vertu meðvitaður/meðvituð um í hvaða átt vélin fer þegar stýringin er notuð.
Vísir sem sýnir stöðu rafgeymis
Notaðu upplýsingarnar á LED-skjánum til að ákvarða hleðsluna á rafgeyminum.
Ath.: Þegar blikkandi LO kóði birtist á LED greiningarskjá stjórntækja á palli verður að taka vélina úr notkun og hlaða hana, því annars hætta allar aðgerðir hennar að virka.
Full hleðsla
Hálf hleðsla
Lítil hleðsla
LO blikkar
46 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 49
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Notkunarleiðbeiningar
Hvernig nota á öryggisarminn
1 Hífðu upp pallinn um 2,4 m frá jörðu. 2 Snúðu öryggisarminum frá vélinni og láttu hann
hanga niður.
3 Lækkaðu pallinn þar til öryggisarmurinn hvílir
tryggilega á hlekknum. Haltu þig í öruggri fjarlægð frá öryggisarminum þegar þú lækkar pallinn.
Hvernig fella á saman inngönguhlið
GS-1530, GS-1532, GS-1930, GS-1932, GS-2032, GS-2632 og GS-3232 (ef til staðar)
Handriðin á pallinum samanstanda af einum samanfellanlegum handriðshluta fyrir framlengingarborðið og öðrum fyrir aðalborðið. Öllum handriðum er haldið saman með fjórum vírláspinnum.
1 Lækkaðu pallinn alveg niður og dragðu inn
framlenginguna á pallinum.
2 Fjarlægðu pallstýringarnar.
3 Innan frá pallinum skaltu fjarlægja aftari
láspinna fyrir framlengingarborðið.
Haltu höndum frá klemmistöðum.
4 Frá miðhluta handriðsins fyrir
framlengingarborðið skaltu fella saman handriðið í átt að afturenda pallsins.
5 Aftan á aðalborðinu skaltu fjarlægja láspinnana
tvo fyrir aðalborðið.
Haltu höndum frá klemmistöðum.
6 Frá miðhluta pallsins skaltu fella saman
handrið aðalborðsins í átt að framenda pallsins.
7 Taktu láspinnann úr hliðslánni. Lyftu hliðslánni,
gakktu í gegn, settu hliðslána niður og settu
láspinnann á sinn stað. 8 Opnaðu hliðið varlega og farðu af pallinum. 9 Settu láspinnanna fjóra aftur á báðar festingar
á hliðarhandriðinu. Ath.: Til að auðvelda fjarlægingu og skiptingu á
vírláspinnum skaltu toga eða ýta aftan á handriðið til að þrýsta saman gúmmístuðurunum.
Fallhætta. Farðu varlega og haltu alltaf góðri
fótfestu á gólfi pallsins á meðan þú leggur handriðið niður.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 47
Page 50
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar
GS-2046, GS-2646, GS-3246 og GS-4047
Handriðin á pallinum samanstanda af þremur samanfellanlegum handriðahlutum fyrir framlengingarborðið og þremur fyrir aðalborðið. Öllum handriðum er haldið saman með fjórum vírláspinnum.
1 Lækkaðu pallinn alveg niður og dragðu inn
framlenginguna á pallinum. 2 Fjarlægðu pallstýringarnar. 3 Innan frá pallinum skaltu fjarlægja tvo
vírláspinnana að framan. 4 Felldu saman öll framhandriðin. Haltu höndum
frá klemmistöðum. 5 Skiptu um pinnana tvo sem hafa verið
fjarlægðir baka til á hvorri hlið handriðsins. 6 Felldu saman hvorn hliðarhandriðahluta fyrir
sig. Haltu höndum frá klemmistöðum.
Hvernig hífa á upp handrið
Fylgdu leiðbeiningum um niðurfellingu en í öfugri röð og gættu þess að allir láspinnar séu á sínum stað og rétt uppsettir.
Eftir hverja notkun
1 Veldu öruggan stað til að leggja
vélinni–trausta jafnsléttu, lausa við hindranir
og umferð. 2 Lækkaðu pallinn. 3 Snúðu lyklinum í off-stöðu og fjarlægðu lykilinn
til að tryggja að vélin sé ekki notuð í leyfisleysi. 4 Hladdu rafgeymana.
7 Aftan á aðalborðinu skaltu fjarlægja
vírláspinnana tvo. 8 Opnaðu hliðið varlega og færðu niður að jörðu. 9 Felldu saman afturhliðið og
inngönguhliðarhandriðin í eina einingu. Haltu
höndum frá klemmistöðum. 10 Felldu saman vinstri og hægri hliðarhandrið.
Haltu höndum frá klemmistöðum. 11 Skiptu um pinnana tvo sem hafa verið
fjarlægðir baka til á hvorri hlið handriðsins.
48 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 51
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Notkunarleiðbeiningar
Venjulegir rafgeymar
1 Fjarlægðu öndunarlokin af rafgeyminum og
athugaðu stöðu rafgeymasýrunnar. Ef þörf krefur skal bæta aðeins því magni af eimuðu vatni á sem þarf til að þekja plöturnar. Ekki yfirfylla fyrir hleðsluferlið.
Leiðbeiningar um rafgeymi og hleðslutæki
Virtu og hlýddu:
Ekki nota utanaðkomandi hleðslutæki eða
startgeymi.
Hlaða skal rafgeyminn á vel loftræstu svæði. Notaðu rétta spennu fyrir hleðslu eins og
tilgreint er á hleðslutækinu.
Notaðu aðeins rafgeymi og hleðslutæki sem
Genie hefur viðurkennt.
Til að hlaða rafgeymi
1 Vertu viss um að rafgeymarnir séu tengdir áður
en þeir eru hlaðnir.
2 Opnaðu rafgeymahólfið. Hólfið ætti að vera
opið allt hleðsluferlið.
Viðhaldslausir rafgeymar
1 Tengdu hleðslutækið við jarðtengda
riðstraumsrafrás.
2 Hleðslutækið gefur til kynna hvenær
rafgeymirinn er fullhlaðinn.
2 Settu öndunarlokin aftur á rafgeyminn. 3 Tengdu hleðslutækið við jarðtengda
riðstraumsrafrás.
4 Hleðslutækið gefur til kynna hvenær
rafgeymirinn er fullhlaðinn.
5 Athugaðu stöðu rafgeymasýrunnar þegar
hleðsluferlinu er lokið. Fylltu á nýjan leik með eimuðu vatni að enda áfyllingarslöngunnar. Ekki yfirfylla.
Leiðbeiningar um fyllingu og hleðslu þurrgeymis
1 Fjarlægðu öndunarlok rafgeymisins og
fjarlægðu plastinnsiglið varanlega af öndunargötum rafgeymisins.
2 Fylltu hvert hólf með rafgeymasýru (raflausn)
þar til hæðin er nægileg til að hylja plöturnar.
Ekki fylla upp að hámarksstöðu fyrr en hleðsluferli rafgeymisins er lokið. Yfirfylling getur valdið því að rafgeymasýra flæðir upp úr meðan á hleðslu stendur. Gerðu rafgeymasýru sem hellst hefur niður óvirka með natróni og vatni.
3 Settu öndunarlok rafgeymisins á. 4 Hladdu rafgeyminn. 5 Athugaðu stöðu rafgeymasýrunnar þegar
hleðsluferlinu er lokið. Fylltu á nýjan leik með eimuðu vatni að enda áfyllingarslöngunnar. Ekki yfirfylla.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 49
Page 52
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Vélin verður að vera á láréttu yfirborði eða fest
áður en hemlarnir eru losaðir.
Virtu og hlýddu:
Genie mælir með því að farið sé eftir þessum
festingarleiðbeiningum. Ökumenn bera alla
ábyrgð á að ganga úr skugga um að vélar séu
tryggilega festar og að réttur tengivagn sé
valinn í samræmi við reglur
samgönguyfirvalda, aðrar staðbundnar reglur
og verklag fyrirtækis þeirra.
Viðskiptavinir Genie sem þurfa setja einhverja
lyftu eða vöru frá Genie í gám ættu að leita til
hæfs flutningsmiðlara með sérþekkingu á
tilbúningi, hleðslu og festingu lyftingarbúnaðar
fyrir alþjóðlega vöruflutninga.
Eingöngu hæfir loftlyftustjórnendur mega flytja
vélina af ökutækinu.
Leggja verður flutningsökutækinu á láréttu
yfirborði.
Ganga verður tryggilega frá flutningsökutækinu
til að koma í veg fyrir að það hreyfist meðan
verið er að setja vélina á.
Ekki láta handriðin falla þegar smellipinnar eru
fjarlægðir. Haltu föstu taki á handriðunum þegar þau eru látin síga.
Ekki aka vélinni í brekku sem fer umfram
málgildi halla eða hliðarhalla. Sjá Ekið í brekku í hlutanum Notkunarleiðbeiningar.
Ef hallinn á palli flutningsökutækisins fer
umfram hámarksmálgildi varðandi halla upp eða niður í móti verður að ferma og afferma vélina með vindu, eins og lýst er.
Vertu viss um að geta ökutækisins,
fermingarfletir og keðjur eða ólar séu nægilega
sterkar til að standast þyngd vélarinnar.
Genie-lyftur eru hlutfallslega þungar miðað við
stærð. Sjá raðnúmeramerkimiða fyrir þyngd
vélarinnar.
50 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 53
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Losað um hemil
1 Skorðaðu hjólin til að
koma í veg fyrir að vélin renni.
2 Vertu viss um að vindulínan sé almennilega
fest við tengipunkta undirvagnsins og að leiðin sé laus við allar hindranir.
3 Ýttu inn svarta
öryggishemlinum til að opna bremsuventilinn.
4 Pumpaðu rauða handhemilshnúðinn.
Eftir að vélin hefur verið fermd:
1 Skorðaðu hjólin til að koma í veg fyrir að vélin
renni.
2 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna á stjórntækjum á jörðu niðri og á palli.
3 Ýttu og haltu inni rofanum fyrir akstur/stýringu á
stjórnhandfanginu. Færðu stýrishandfangið frá miðjunni og slepptu því strax til að endurstilla hemlana.
4 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum á
stjórntækjum pallsins í af-stöðuna.
Dráttur á Genie GS-1530, GS-1532, GS-1930, GS-1932, GS-2032, GS-2632, GS-3232, GS-2046, GS-2646, GS-3246 og GS-4047 er ekki ráðlagður. Ef það verður að draga vélina má það ekki vera á meiri hraða en 3,2 km/klst.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 51
Page 54
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Fest á vörubíl eða tengivagn fyrir flutning
Athugaðu með lausa eða ófesta hluti á allri vélinni.
Notaðu keðjur eða ólar með nægri burðargetu.
Notaðu alltaf framlengingalæsinguna þegar vélin er flutt.
Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu lykilinn fyrir flutning.
Notaðu að lágmarki 2 keðjur eða ólar.
Hagræddu útbúnaðinum til að koma í veg fyrir skemmdir á keðjunum.
7214
3 A72143A
4321
137562137562
GS-1530 GS-1532
STOP
GS-1930 GS-1932
GS-2032 GS-2632 GS-3232
7214
1 4
3
3
A72
A
4321
STOP
137562
GS-2046 GS-2646 GS-3246 GS-4047
52 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 55
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Vélinni lyft með gaffallyftara
Virtu og hlýddu:
Aðeins viðurkenndir kranamenn ættu að
undirbúa og lyfta vélinni.
Eingöngu hæfir lyftarastjórnendur mega lyfta
vélinni með gaffallyftara.
Vertu viss um að burðargeta kranans,
fermingarflata og óla eða tauga sé nægileg til að standast þyngd vélarinnar. Sjá raðnúmeramerkimiða fyrir þyngd vélarinnar.
Gættu þess að framlengingarborðið, stýringar og hólf séu tryggilega fest. Fjarlægðu alla lausa hluti af vélinni.
Láttu pallinn síga alveg niður. Pallurinn verður að síga við alla hleðslu og flutninga.
Notaðu gaffalvasana sem staðsettir eru á hliðum vélarinnar.
Settu gafflana inn í gaffalvasana.
Aktu áfram eins langt og gafflarnir ná.
Hífðu vélina upp í 0,4 m hæð og hallaðu síðan göfflunum lítið eitt aftur svo vélin sé örugg.
Gættu þess að vélin sé lárétt þegar gafflarnir síga.
Íhlutir geta skemmst ef vélinni er lyft upp frá hlið.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 53
Page 56
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Lyftuleiðbeiningar
Láttu pallinn síga alveg niður. Gættu þess að framlengingarborðið, stýringar og hólf séu tryggilega fest. Fjarlægðu alla lausa hluti af vélinni.
Ákvarðaðu þyngdarpunkt vélarinnar með aðstoð töflunnar og myndarinnar á þessari síðu.
Festu lyftibúnaðinn aðeins við afmarkaða lyftipunkta á vélinni. Tvö 2,5 cm göt eru framan á vélinni og tvö göt í tröppunni fyrir hífingu.
Lagfærðu lyftibúnaðinn til að koma í veg fyrir skemmdir á vélinni og til að halda henni láréttri.
Tafla yfir þyngdarmiðju
Gerð X-ás Y-ás GS-1530 GS-1532 GS-1930 GS-1932 GS-2032 GS-2632 GS-3232 GS-2046 GS-2646 GS-3246 GS-4047
49,8 cm 47,2 cm 49,8 cm 47,2 cm 50,8 cm 49,5 cm 50,8 cm 49,5 cm 80,9 cm 53,9 cm 82,2 cm 59,3 cm 78,7 cm 67,3 cm 82,7 cm 56,8 cm 88,2 cm 56,4 cm 83,7 cm 59,9 cm 85,8 cm 51,5 cm
54 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 57
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Viðhald
Viðhald
Athuga stöðu glussa
Athugaðu og fylgdu:
Stjórnandi skal aðeins framkvæma hefðbundin
viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu ljúka
við reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem tilgreindar eru í ábyrgðarhandbókinni.
Farga skal efni í samræmi við opinberar
reglugerðir.
Notaðu aðeins varahluti sem Genie hefur
viðurkennt.
Skýringartexti viðhaldstákna
Eftirfarandi tákn hafa verið notuð í þessari handbók til að skýra tilgang leiðbeininganna. Þegar eitt eða fleiri þessara tákna birtast við upphaf viðhaldsferlis gefur það til kynna merkinguna að neðan.
Það er frumskilyrði fyrir notkun vélarinnar að stöðu glussa sé haldið réttri. Röng staða glussa getur skemmt íhluti vökvakerfisins. Daglegar athuganir gera skoðunarmanninum kleift að greina breytingar á olíustöðu sem gætu bent til vandamála í vökvakerfinu.
1 Gættu þess að vélin sé á traustu og jöfnu
yfirborði sem er laust við hindranir, á meðan pallurinn er í frágenginni stöðu.
2 Skoðaðu olíustöðuna í glussatankinum.
Niðurstaða: Glussastaðan ætti að vera milli
merkjanna
ADD (bæta viđ) og FULL (fullur) á
glussatankinum.
3 Bættu á olíu ef þörf er á. Ekki yfirfylla.
Tæknilýsing glussa
Gerð glussa Chevron Rando HD jafngildi
Gefur til kynna að þörf sé á verkfærum við þetta verklag.
Gefur til kynna að þörf sé á nýjum hlutum til að framkvæma þetta verklag.
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 55
Page 58
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Viðhald
Athuga rafgeymana
Gott ástand rafgeymis er nauðsynlegt fyrir góða frammistöðu vélar og notkunaröryggi. Röng vökvastaða eða skemmdir kaplar og tengingar geta leitt til skemmda á íhlutum og hættuástands.
Ath.: Ekki þarf að framkvæma þetta verklag á vélum með innsiglaða eða viðhaldsfría rafgeyma.
Hætta á raflosti. Snerting við heitar rafrásir eða
rafrásir með spennu gæti leitt til dauða eða
alvarlegra meiðsla. Fjarlægðu alla hringi, úr og
aðra skartgripi.
Hætta á líkamstjóni. Rafgeymar innihalda sýru.
Forðastu að hella niður eða snerta
rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið
hefur niður óvirka með natróni og vatni.
Ath.: Framkvæmdu þetta próf eftir að hafa fullhlaðið rafgeymana.
1 Farðu í hlífðarfatnað og settu á þig augnhlífar.
Reglubundið viðhald
Viðhald sem framkvæmt er ársfjórðungslega, árlega og á tveggja ára fresti verður að vera framkvæmt af einstaklingi sem hefur þjálfun og hæfni til að framkvæma viðhald á þessari vél í samræmi við verklagið sem finna má í þjónustuhandbók fyrir þessa vél.
Fara verður fram ársfjórðungsleg skoðun á vélum sem hafa staðið ónotaðar í meira en þrjá mánuði áður en þær eru teknar aftur í notkun.
2 Gættu þess að tengi rafgeymakapals séu hert
og laus við tæringu. 3 Gættu þess að rafgeymafestingarnar séu til
staðar og traustar. Ath.: Ef bætt er við pólhlífum og ryðvörn kemur það
í veg fyrir ryð á rafgeymapólum og köplum.
56 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 59
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Tæknilýsing
Tæknilýsing
Gerð
GS-1530 og GS-1532
Hámarks vinnuhæð 6,57 m Hæð, hámark fyrir pall 4,57 m Hæð, hámark frágenginn 206 cm Hæð, hámark, frágengið 97 cm Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd
GS-1530 GS-1532
76 cm
81 cm Lengd, frágenginn 183 cm Lengd, framlengdur pallur 272 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 164 x 75 cm Hámarksburðargeta 272 kg Hámarksvindhraði
GS-1530 GS-1532
0 m/s
12,5 m/s Hjólhaf 132 cm Snúningsgeisli (ytri) 155 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 6,1 cm Hæð frá jörðu
1,9 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd
GS-1530 GS-1532
1.257 kg
1.269 kg
(Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.)
Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 12 x 4,5 x 8" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
30% (17°) 30% (17°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 4,0 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,5 m/55 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-1530
Hámarksþungi á dekki 546 kg Loftþrýstingur í dekkjum 9,40 kg/cm
921 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.216 kg / m
11,92 kPa
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-1532
Hámarksþungi á dekki 547 kg Loftþrýstingur í dekkjum 9,43 kg/cm
924 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.142 kg/m
11,2 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
2
2
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 57
Page 60
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Tæknilýsing
Gerð GS-1930
Hámarks vinnuhæð 7,79 m Hæð, hámark fyrir pall 5,79 m Hæð, hámark frágenginn 210 cm Hæð, hámark, frágengið 100 cm Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 76 cm Lengd, frágenginn 183 cm Lengd, framlengdur pallur 272 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 164 x 75 cm Hámarksburðargeta 227 kg Hámarksvindhraði 0 m/s Hjólhaf 132 cm Snúningsgeisli (ytri) 155 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 6,1 cm Hæð frá jörðu
1,9 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 1.476 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 12 x 4,5 x 8" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s2. Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
25% (14°) 25% (14°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 4,0 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,5 m/55 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-1930
Hámarksþungi á dekki 600 kg Loftþrýstingur í dekkjum 10,35 kg/cm
1.014 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.391 kg/m
13,65 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
58 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 61
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Tæknilýsing
Gerð GS-1932
Hámarks vinnuhæð 7,79 m Hæð, hámark fyrir pall 5,79 m Hæð, hámark frágenginn 210 cm Hæð, hámark, frágengið 100 cm Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 81 cm Lengd, frágenginn 183 cm Lengd, framlengdur pallur 272 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 164 x 75 cm Hámarksburðargeta 227 kg Hámarksvindhraði 12,5 m/s Hjólhaf 132 cm Snúningsgeisli (ytri) 155 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 6,1 cm Hæð frá jörðu
1,9 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 1.503 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 12 x 4,5 x 8" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s2. Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
25% (14°) 25% (14°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 4,0 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,5 m/55 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-1932
Hámarksþungi á dekki 600 kg Loftþrýstingur í dekkjum 10,35 kg/cm
1.014 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.313 kg/m
12,88 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 59
Page 62
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Tæknilýsing
Gerð GS-2032
Hámarks vinnuhæð 7,92 m Hæð, hámark fyrir pall 5,92 m Hæð, hámark frágenginn 212 cm Hæð, hámark, frágengið 103 cm Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 81 cm Lengd, frágenginn 244 cm Lengd, framlengdur pallur 333 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 226 x 81 cm Hámarksburðargeta 363 kg Hámarksvindhraði
Innanhúss Utandyra
0 m/s
12,5 m/s Hjólhaf 185 cm Snúningsgeisli (ytri) 212 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 8,9 cm Hæð frá jörðu
2,2 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 2.012 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 15 x 5 x 11,25" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
30% (17°) 30% (17°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 3,2 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,2 m/54 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-2032
Hámarksþungi á dekki 802 kg Loftþrýstingur í dekkjum 8,29 kg/cm
813 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.306 kg/m
12,84 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
60 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 63
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Tæknilýsing
Gerð GS-2632
Hámarks vinnuhæð 9,93 m Hæð, hámark fyrir pall 7,93 m Hæð, hámark frágenginn 225 cm Hæð, hámark, frágengið 116 cm Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 81 cm Lengd, frágenginn 244 cm Lengd, framlengdur pallur 333 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 226 x 81 cm Hámarksburðargeta 227 kg Hámarksvindhraði 0 m/s Hjólhaf 185 cm Snúningsgeisli (ytri) 212 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 8,9 cm Hæð frá jörðu
2,2 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 1.959 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 15 x 5 x 11,25" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s2. Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
25% (14°) 25% (14°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 3,2 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,2 m/54 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-2632
Hámarksþungi á dekki 830 kg Loftþrýstingur í dekkjum 8,58 kg/cm
841 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.203 kg/m
11,80 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 61
Page 64
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Tæknilýsing
Gerð GS-3232
Hámarks vinnuhæð 11,75 m Hæð, akstur 9,75 m Hæð, hámark fyrir pall 9,5 m Hæð, pallur sem aka má 6,7 m Hæð, hámark frágenginn 238 cm Hæð, hámark, frágengið 129 cm Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 81 cm Lengd, frágenginn 244 cm Lengd, framlengdur pallur 333 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 226 x 81 cm Hámarksburðargeta 227 kg Hámarksvindhraði 0 m/s Hjólhaf 185 cm Snúningsgeisli (ytri) 212 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 8,9 cm Hæð frá jörðu
2,2 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 2.352 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 15 x 5 x 11,25" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
25% (14°) 25% (14°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 3,2 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,2 m/54 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-3232
Hámarksþungi á dekki 771 kg Loftþrýstingur í dekkjum 7,98 kg/cm
781 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.420 kg/m
13,92 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
62 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 65
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Tæknilýsing
Gerð GS-2046
Hámarks vinnuhæð 8,1 m Hæð, hámark fyrir pall 6,1 m Hæð, hámark frágenginn 213 cm Hæð, hámark, frágengið 104 cm Hæð, hámark, frágengin staða,
156 cm
handrið felld saman Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 116 cm Lengd, frágenginn 244 cm Lengd, framlengdur pallur 333 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 226 x 116 cm Hámarksburðargeta 544 kg Hámarksvindhraði
Innanhúss Utandyra
0 m/s
12,5 m/s Hjólhaf 185 cm Snúningsgeisli (ytri) 229 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 9,5 cm Hæð frá jörðu
1,9 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 1.945 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 15 x 5 x 11,25" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
30% (17°) 30% (17°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 3,2 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,2 m/54 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-2046
Hámarksþungi á dekki 964 kg Loftþrýstingur í dekkjum 9,97 kg/cm
977 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 953 kg/m
9,35 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 63
Page 66
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Tæknilýsing
Gerð GS-2646
Hámarks vinnuhæð 9,77 m Hæð, hámark fyrir pall 7,77 m Hæð, hámark frágenginn 225 cm Hæð, hámark, frágengið 116 cm Hæð, hámark, frágengin staða,
168 cm
handrið felld saman Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 116 cm Lengd, frágenginn 244 cm Lengd, framlengdur pallur 333 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 226 x 116 cm Hámarksburðargeta 454 kg Hámarksvindhraði
Innanhúss Utandyra
0 m/s
12,5 m/s Hjólhaf 185 cm Snúningsgeisli (ytri) 229 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 9,5 cm Hæð frá jörðu
1,9 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 2.412 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 15 x 5 x 11,25" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
30% (17°) 30% (17°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 3,2 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,2 m/54 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-2646
Hámarksþungi á dekki 1.136 kg Loftþrýstingur í dekkjum 11,75 kg/cm
1.152 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli
1.097 kg/m 10,76 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
64 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 67
Níunda útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Tæknilýsing
Gerð GS-3246
Hámarks vinnuhæð 11,75 m Hæð, hámark fyrir pall 9,75 m Hæð, hámark frágenginn 238 cm Hæð, hámark, frágengið 129 cm Hæð, hámark, frágengin staða,
181 cm
handrið felld saman Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 116 cm Lengd, frágenginn 244 cm Lengd, framlengdur pallur 333 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 226 x 116 cm Hámarksburðargeta 318 kg Hámarksvindhraði
Innanhúss Utandyra
0 m/s
12,5 m/s Hjólhaf 185 cm Snúningsgeisli (ytri) 229 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 9,5 cm Hæð frá jörðu
1,9 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 2.781 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 6 V 225 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 15 x 5 x 11,25" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
25% (14°) 25% (14°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 3,2 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12,2 m/54 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-3246
Hámarksþungi á dekki 1.183 kg Loftþrýstingur í dekkjum 12,24 kg/cm
1.199 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.186 kg/m
11,63 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
2
2
Hlutanr. 1270101ISGT GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 65
Page 68
Stjórnandahandbók Níunda útgáfa • Þriðja prentun
Tæknilýsing
Gerð GS-4047
Hámarks vinnuhæð 13,7 m Hæð, hámark fyrir pall 11,7 m Hæð, hámark frágenginn 254 cm Hæð, hámark, frágengið 143 cm Hæð, hámark, frágengin staða,
195 cm
handrið felld saman Hæð, inngangshlið 109 cm Breidd 119 cm Lengd, frágenginn 248 cm Lengd, framlengdur pallur 338 cm Lengd framlengingar palls 89 cm Mál palls (lengd x breidd) 226 x 116 cm Hámarksburðargeta 350 kg Hámarksvindhraði 0 m/s Hjólhaf 185 cm Snúningsgeisli (ytri) 231 cm Snúningsgeisli (innri) 0 cm Hæð frá jörðu 9,5 cm Hæð frá jörðu
1,9 cm
Holuhlífar útblásnar Þyngd 3.221 kg (Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er
valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.) Aflgjafi 4 rafgeymar, 12 V 150 AH Spenna kerfis 24 V Riðstraumsúttak á palli Staðlað Hámarks vökvaþrýstingur
241 bar
(virkni) Dekkjastærð 15 x 5 x 11,25" Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer
ekki yfir 2,5 m/s Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur
líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s
2
.
2
.
Notkunarhiti
Lágmark -29°C Hámark 66°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða Hámarkshliðarhalli í brekku, frágengin
25% (14°) 25% (14°)
staða
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Ökuhraði
Í frágangsstöðu, hámark 3,2 km/klst. Pallur hífður, hámark 0,8 km/klst.
12 m/71 sek
Upplýsingar um hleðslu á gólfi, GS-4047
Hámarksþungi á dekki 1.289 kg Loftþrýstingur í dekkjum 13,33 kg/cm
1.306 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1.338 kg/m
13,12 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT Stjórnandahandbók Ní unda útgáfa • Þriðja pr entun
2
2
66 GS™-30 • GS™-32 • GS™-46 • GS™-47 Hlutanr. 1270101ISGT
Page 69
Loading...